Alþjóðlegt Orgelsumar Í Hallgrímskirkju 2018 the INTERNATIONAL ORGAN SUMMER in HALLGRÍMSKIRKJA 2018 16
Total Page:16
File Type:pdf, Size:1020Kb
Alþjóðlegt orgelsumar í Hallgrímskirkju 2018 THE INTERNATIONAL ORGAN SUMMER IN HALLGRÍMSKIRKJA 2018 16. júní – 19. ágúst / June 16 – August 19 ALÞJÓÐLEGT ORGELSUMAR HALLGRIMSKIRKJA INTERNATIONAL Í HALLGRÍMSKIRKJU ORGAN SUMMER 4 tónleikar á viku- þrennir orgeltónleikar Four concerts a week - three organ concerts og einir kórtónleikar and one choral concert Alþjóðlegt orgelsumar (AO) í Hallgrímskirkju býður til glæsilegrar The Klais-organ of Hallgrímskirkja is the largest instrument tónlistarveislu með 40 spennandi tónleikum í sumar, þar sem in Iceland. With its consecration in 1992, ideal conditions to hrífandi orgeltónar og vandaður kórsöngur fylla hvelfingar pursue and enjoy organ music in Iceland arose: A complete Hallgrímskirkju. concert organ in a building with perfect acoustics for one. Með fernum tónleikum á viku frá 16. júní til 19. ágúst 2018 gefst Today, this organ is the centre of Icelandic organ culture, an gestum Alþjóðlegs orgelsumars tækifæri til að hlýða international platform for concert organists and a great á mjög fjölbreytta orgeltónlist, en framúrskarandi magnet for organ students. The organ’s brand new organistar frá 9 þjóðlöndum leika á Klais orgel computer technology, installed during renovations Hallgímskirkju sem er pípuorgel af fullkomnustu in 2012, has further enlarged the group of admirers. gerð og þykir eitt eftirtektarverðasta orgel á Numerous electronic composers have written and Norðurlöndunum. performed striking organ pieces with the aid of their Allt frá sumrinu 1993 hefur Klaisorgelið heillað computers and attracted new audience. With the tónleikagesti með blæbrigðaríkum hljómum, International Organ Summer concert series and the ýmist undurblíðum eða ofsafengnum. Orgeltónlist biannual Festival of Sacred Arts at Hallgrímskirkja, sumarsins er frá öllum tímabilum tónlistarsögunnar, where many of the world’s best organists have allt frá endurreisn til nútímans, sumir organistar leika performed, both the church and organ are firmly on af fingrum fram fantasíur um sálmalög sem þeir fá í the map in the organ world. hendurnar á staðnum. It is a great joy to launch yet another splendid Val á flytjendum yfirstandandi sumars endurspeglar International Organ Summer programme in þá stefnu að bjóða upp á sem mesta fjölbreytni. Hallgrímskirkja. For the 26th time the summer in the Organistarnir velja efnisskrár sínar með hliðsjón church will be filled with beautiful organ sounds. af Klaisorgelinu og bjóða jafnan upp á sýnishorn af tónlist sinna Every week there are three organ concerts and one choral heimalanda. Nú á 26. ári Alþjóðlegs orgelsumars í Hallgrímskirkju concert. Between concerts organists are almost constantly kemur fram tónlistarfólk frá Þýskalandi, Frakklandi, Austurríki, practising on the huge Klais-organ, enthralling the tourists daily Svíþjóð, Spáni, Tékklandi, Ítalíu, Ungverjalandi og Íslandi. Flestir flocking to the church. Many a traveller takes his time watching hinna erlendu flytjenda, sem koma fram um helgar eru þekktir the organists prepare for concert. In Hallgrímskirkja the konsertorganistar, sumir eiga langa sögu að baki, aðrir hafa vakið chance to experience the organist up close is unique, in most mikla ahygli þrátt fyrir ungan aldur. Á fimmtudögum koma fram churches the organist is hidden up on the organ loft behind íslenskir organistar og stundum í fylgd annars tónlistarfólks til að bannisters or rows of pipes. auka enn á fjölbreytnina. This summer our guest organists are from far and wide, from Öll miðvikudagshádegi til loka ágúst eru kórtónleikar með France, Germany, Spain, Austria, Czech Republic, Sweden kammerkórnum Schola cantorum sem átt hefur farsælt samstarf við and Iceland. All are granted the freedom to choose their own Listvinafélagið í 22 ár. Einnig er gleðilegt að hinn heimsþekkti barna- programme so what they offer is specifically chosen for the og unglingakór LACC Los Angeles Childrens Chorus er gestur Klais-organ and the big audience of Hallgrímskirkja. Alþjóðlegs orgelsumars 2018 og kemur fram á aukatónleikum mánudaginn 2. júlí á leið sinni til Noregs. Happy Organ Summer 2018! Það er mér mikil gleði að hleypa af stokkunum Alþjóðlegu Hörður Áskelsson, Artistic Director orgelsumri í Hallgrímskirkju í 26. skipti. Fyrir hönd Listvinafélags Hallgrímskirkju og Alþjóðlegs orgelsumars býð ég tónleikagesti hjartanlega velkomna, megi sem flestir njóta tónlistarinnar í birtu og fegurð helgidómsins. Gleðilegt orgelsumar 2018! Hörður Áskelsson listrænn stjórnandi Alþjóðlegt orgelsumar Weekend concerts í Hallgrímskirkju 2018 with International Concert Organists THE INTERNATIONAL ORGAN SUMMER Saturdays @ 12 noon and Sundays @ 5 PM IN HALLGRÍMSKIRKJA 2018 16. júní – 19. ágúst / June 16 – August 19 Listrænn stjórnandi/ Artistic Director: Hörður Áskelsson Framkvæmdastjóri/ Manager: Inga Rós Ingólfsdóttir Umsjón efnisskráa/ Program editor: Erla Elín Hansdóttir Grafísk hönnun/ Graphic design: Hafsteinn Sv. Hafsteinsson Starfsfólk/ Staff: Tónleikastjóri / Concert Manager: Gunnar Andreas Kristinsson th th 16 / 17 June Eyþór Franzson Wechner, Blönduós Church [email protected], mob. 865 5815 23th / 24th June Björn Steinar Sólbergsson, Hallgrímskirkja, Reykjavík Áróra Gunnarsdóttir, Ásgerður Helga Bjarnadóttir, Ragnheiður María 30th / 1st July Irena Chřibková, St James Basilica, Prague, Check Republic Benediktsdóttir. 7th / 8th July: Winfried Bönig, Cologne Cathedral, Germany th th Þakkir/Thanks to: 14 / 15 July: Loreto Aramendi, Santa Maria Basilica, San Sebastian, Spain 21st / 22nd July: Thierry Escaich, Saint-Etienne-du-Mont, Paris, France Listvinafélag Hallgrímskirkju/ The Hallgrimskirkja Friends of the Arts th th Society, Hallgrímskirkja 28 / 29 July: Thierry Mechler, Cologne Philharmonic, Germany 4th / 5th August: Elke Eckerstorfer, St. Augustin Church, Vienna, Austria Reykjavíkurborg, Litróf, Bílaleiga Akureyrar- Höldur, Hótel Holt, 11th / 12th August: Hans-Ola Ericsson, Organ professor at McGill in Monreal, Canada Vinnuskóli Reykjavíkur, Tónaflóð, Erla Elín Hansdóttir, Hafsteinn Sv. th Hafsteinsson, Gunnar Andreas Kristinsson, Benedikt Ingólfsson, 19 August: Hannfried Lucke, Mozarteum University, Salzburg, Austria. Fjóla S. Nikulásdóttir, Sara Ragnheiður Grímsdóttir, Lára Bryndís Eggertsdóttir, Björn Steinar Sólbergsson, Guðrún Hrund Harðardóttir, Oktavía Ágústsdóttir, Áskell Þór Gíslason, Kristján Gunnarsson, Valdimar Tómasson, Ágústa Þorbergsdóttir, Ingveldur Sveinbjörnsdóttir, Sigurður Sævarsson. Lunchtime concerts Ljósmyndir: Magnús Lyngdal Magnússon, Gunnar Freyr Steinsson, with Icelandic Organists Inga Rós Ingólfsdóttir ( myndir frá viðburðum). Thursdays @ 12 noon 21st June Baldvin Oddsson trumpet and Steinar Logi Helgason organist of Háteigskirkja, Reykjavík 28th June Elísabet Þórðardóttir, organist of Kálfatjarnarkirkja, Hafnarfjörður 5th July Kitty Kovács, organist of Landakirkja, the Westmann Islands 12th July Pamela Sensi flute, Steingrímur Þórhallsson organist of Neskirkja 19th July Þórunn Elín Pétursdóttir soprano and Lenka Mátéová organist of Inga Rós Ingólfsdóttir Gunnar Andreas Kristinsson Kópavogskirkja, Kópavogur Framkvæmdastjóri/Manager Tónleikastjóri/Concert manager 26th July Lára Bryndís Eggertsdóttir, organist, Reykjavík 2nd August Kári Þormar, organist of Reykjavík Cathedral 9th August Friðrik Vignir Stefánsson, organist of Seltjarnarnes Church AÐGANGSEYRIR / ADMISSION 16th August Jónas Þórir Jónasson, organist of Bústaðakirkja, Reykjavík Hádegistónleikar / Lunchtime concerts – 30 min: 2.000 ISK Schola cantorum – 30 min: 2.500 ISK Sunnudagstónleikar / Sunday concerts – 60 min: 2.500 ISK Listvinir fá frítt inn á orgeltónleika sumarsins Miðasala við innganginn 1 klst fyrir tónleika og á midi.is / Ticket sales at the entrance 1 hr before the concerts and online www.midi.is listvinafelag.is Flytjendur / Performers Eyþór Franzson Wechner (IS) Baldvin Oddsson (IS) Organist of Blönduóskirkja, Iceland Trumpet Steinar Logi Helgason (IS) Organist of Háteigskirkja Reykjavík, Iceland LAUGARDAGINN 16. JÚNÍ KL. 12 / SATURDAY JUNE 16 @ 12 NOON Tónlist eftir / Music by: Alain, Buxtehude, Bach & Mozart FIMMTUDAGINN 21. JÚNÍ KL. 12 / THURSDAY JUNE 21 @ 12 NOON SUNNUDAGINN 17. JÚNÍ KL. 17 / SUNDAY JUNE 17 @ 5 PM Tónlist eftir / Music by: Bach, Purcell, Martini, Þráinn Þórhallsson Tónlist eftir / Music by: Buxtehude, Bach, Mozart, Siegfrid Karg- & Jón Nordal (Toccata) Elert, Saint-Saëns & Rossini (Overture to William Tell) Eyþór Franzson Wechner hóf píanónám 7 ára gamall í Baldvin Oddsson stundaði nám á Íslandi og í Bandaríkjunum, m.a. fæðingarbæ sínum Akranesi, en skipti 14 ára yfir á orgel, í hjá trompetvirtúósnum Stephen Burns í Chicago og útskrifaðist frá fyrstu undir leiðsögn Úlriks Ólasonar en síðar hjá Birni Steinari Manhattan School of Music í NY í desember 2016. Þegar Baldvin vann Sólbergssyni við Tónskóla þjóðkirkjunnar og Listaháskóla keppni ungra einleikara hjá Sinfóníuhljómsveit Íslands árið 2015 lék Íslands. Eftir tvö ár í Listaháskólanum hélt hann til Þýskalands. hann einleik með hljómsveitinni og hefur síðan þá leikið margoft með Eyþór lauk A-gráðu og MA-gráðu í orgelleik árin 2012 og 2014 trompetdeild hennar. Baldvin hefur komið fram í Hallgrímskirkju við ýmis við „Hochschule für Musik und Theater Leipzig“. Aðalkennari hans tækifæri, m.a. á Kirkjulistahátíð 2013 ásamt kennara sínum Steven í Leipzig var Próf. Stefan Engels. Meðfram náminu sótti hann Burns, á Alþjóðlegu orgelsumri 2017 og Hátíðarhljómum við áramót á meistaranámskeið hjá ýmsum nafnkunnum organistum. Eyþór Jólatónlistarhátíð 2017 á vegum Listvinafélags Hallgrímskirkju. hefur komið