127. TÖLUBLAÐ 18. ÁRGANGUR — MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* — FIMMTUDAGUR 31. MAÍ 2018

HM 2018 í Rússlandi hefst eftir tvær vikur. Segja má að lokaundirbúningur íslenska landsliðsins sé hafinn en strákarnir sameinuðust á landsliðsæfingu á Laugardalsvelli í gær. Þeir mæta norska landsliðinu, undir stjórn Lars Lagerbäck, 2. júní. Þetta verður í fyrsta skipti sem Lars mætir á Laugardalsvöll eftir að hann sagði skilið við íslenska landsliðið. FRÉTTABLAÐIÐ/SIGTRYGGUR Vilja kaupa um 5 prósenta hlut í Arion

Tveir erlendir fjárfestingarsjóðir hafa skuldbundið sig til að kaupa allt að 20 prósent af þeim bréfum sem verða seld í útboði Arion banka. Sjóðirnir eru fyrir á meðal stærstu hluthafa fyrirtækja í Kauphöllinni. Taka þátt í hlutafjárútboðinu sem hornsteinsfjárfestar. VIÐSKIPTI Tveir erlendir fjárfestingar- eignarhlutur sjóðanna í Arion banka bankans, hefur milligöngu um við- lega fyrir hversu stóran hlut sjóðirnir sjóðir, sem hafa verið umsvifamiklir eftir útboðið gæti því samanlagt verið skiptin. Gengið var frá samkomulagi kaupa, það ræðst af eftirspurn og gengi í fjárfestingum í skráðum félögum í í kringum 3 til 5 prósent. við sjóðina í gær, samkvæmt heimild- í útboðinu, en ef niðurstaðan verður Kauphöllinni síðustu misseri, hafa Ekki hafa fengist staðfestar upplýs- um Fréttablaðsins, en þeir taka þátt í 7 samanlagt um 5 prósenta hlutur á skuldbundið sig til að kaupa umtals- ingar um nöfn sjóðanna en um er að útboðinu sem hornsteinsfjárfestar. genginu 0,7 miðað við núverandi eigið verðan eignarhlut í Arion banka í ræða fjárfestingarsjóði sem eru í hópi Það þýðir að þeir skuldbinda sig fyrir- milljarðar gæti verið sölu- fé Arion banka, svo dæmi sé tekið, þá boðuðu hlutafjárútboði bankans í júní. stærstu hluthafa í fyrirtækjum sem eru fram til að kaupa tiltekinn hlut í bank- andvirði 5% hlutar. mun söluandvirðið nema um sjö millj- Fjárfestingarsjóðirnir munu kaupa á skráð í Kauphöllinni. Þeir sjóðir eru á anum á sama verði og aðrir fjárfestar örðum króna. bilinu 10 til 20 prósent af þeim bréfum vegum Eaton Vance, Miton Group, í útboðinu, en semja ekki um sérstakt anna sem hornsteinsfjárfesta í skrán- Kaupþing, sem fer með 55,6 prósent sem verða samtals seld í útboðinu, Lansdowne Partners og Wellington. verð, og þá oft og tíðum lægra, líkt og ingarlýsingu sem birtist í tengslum í Arion, hyggst losa um stóran hlut í samkvæmt heimildum Fréttablaðs- Verðbréfafyrirtækið Fossar markaðir, kjölfestufjárfestar að undangengnu við útboðið síðar í vikunni, líklega útboðinu og þá mun Attestor Capital, ins. Áætlað er að selja að lágmarki sem er á meðal söluráðgjafa Kaup- forvali í lokuðu útboði. eftir lokun markaða í dag, fimmtu- sem á 12,4 prósent, mögulega selja allt fjórðungshlut, mögulega meira, og þings í tengslum við hlutafjárútboð Upplýst verður um þátttöku sjóð- dag. Sem fyrr segir liggur ekki endan- að 2 prósenta hlut. – hae

DAGAR Fréttablaðið í dag Stafrænar lausnir Íslandsbanka 16 í HM SKOÐUN Þorvaldur Gylfason fjallar um Hæstarétt og prent- frelsi. 19 440 4000 440 SPORT Slæm byrjun varð Íslandi að falli gegn Tékklandi í undan- keppni EM í gær. 22

MENNING Hollenskar risaeðlur hleypa Listahátíð í Reykjavík af Þú ert alltaf stokkunum. 30

LÍFIÐ Ekki tókst að gera upp Hagavagninn og númer eitt verður hann því rifinn. Emmsjé Gauti segir að nýi vagninn í appinu muni ekki valda vonbrigðum. 38 Náðu í öppin á islandsbanki.is/app islandsbanki.is PLÚS 2 SÉRBLÖÐ ● FÓLK ● NÆRING, HEILSA OG LÍFSSTÍLL

ÓLAFUR INGI SKÚLASON INGI ÓLAFUR Safnaðu öllum leikmönnunum *Samkvæmt prentmiðlakönnun Gallup apríl-júní 2015 2 FRÉTTIR ∙ FRÉTTABLAÐIÐ 31. MAÍ 2018 FIMMTUDAGUR

Veður Sumarboði í Hallargarðinum

Vestlæg átt í dag, víða 3-8, en heldur hvassara á Vestfjörðum og allra syðst. Skýjað að mestu og yfirleitt þurrt, en bjart með köflum á austan- verðu landinu. SJÁ SÍÐU 26

Viðræður hefjast í Reykjavíkurborg

KOSNINGAR Formlegar viðræður um myndun meirihluta í borginni milli Samfylkingar, Viðreisnar, Pírata og Vinstri grænna hefjast í dag. Markmiðið er að samstarfssáttmáli meirihlutans liggi fyrir áður en fyrsti fundur nýrrar borgarstjórnar verður haldinn 19. júní. Þetta tilkynnti Þór- dís Lóa Þórhallsdóttir, oddviti Við- reisnar, í gærkvöldi. Helstu áherslur VG í komandi meirihlutaviðræðum liggja greini- lega fyrir. „Þú getur lesið um okkar stefnumál á vg.is,“ segir Líf Magn- eudóttir, oddviti VG, í samtali við Fréttablaðið þegar hún er spurð um hvað flokkurinn leggi áherslu á í við- ræðunum. „Kvenfrelsi, félagshyggja og umhverfisvernd,“ segir Líf. „Við erum bjartsýn um að ná þeim málum að í Starfslið Brúðubílsins undirbýr nú sumarið af kappi og var við æfingar í gær en fram undan er 38. starfsárið. „Nú erum við að fara leggja í hann. Við frum- samstarfinu.“ sýnum sýninguna Lögin hans Lilla í Hallargarðinum mánudaginn 4. júní kl. 14,“ segir Helga Steffensen, stjórnandi Brúðubílsins. FRÉTTABLAÐIÐ/SIGTRYGGUR ARI Eyþór Arnalds, oddviti Sjálf- stæðisflokksins í Reykjavík, segir þessar viðræður ekki endurspegla niðurstöðu kosninganna. „Ég held Skotin eftir að þessar viðræður séu falskur tónn miðað við niðurstöður kosninganna langt flug heim Streyma í Árneshrepp til sem voru skýrar. Það voru fjórir nýir flokkar með fimm borgarfulltrúa og Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur. UMHVERFISMÁL Starfsfólk Náttúru- Það að framlengja líf borgarstjórnar- stofu Norðausturlands (NNA) gekk meirihluta sem kolféll bendir ekki til nýlega fram á kjóapar sem hafði að læra um Bjólfskviðu þess að fólk sé að hlusta á kjósend- verið skotið. Í frétt á vef NNA kemur ur,“ segir Eyþór. „Þetta bendir til þess fram að starfsfólkið hafi heilsað upp að stólarnir skipta meira máli en vilji á parið á hverju ári frá 2009. Kjóar eru fólksins,“ bætir hann við. alfriðaðir nema við friðlýst æðarvörp Elín Agla Briem þjóðmenningarbóndi segir íbúa Árneshrepps samstíga í að taka „Sjálfstæðisflokkurinn er til að á varptíma en slíkt varp er hvergi í vel á móti 80 manna hópi sem er kominn til að læra um Bjólfskviðu og kynnast breyta og þeir sem vilja vera með grenndinni. Hér er því um klárt lög- okkur í því, við viljum vinna með brot að ræða. staðnum og fólkinu þar. Allt hugsanlegt húsnæði er nýtt til að hýsa hópinn. þeim. Viðreisn er þarna fjórða hjólið „Þeir eru skotnir þarna í algjöru til- undir vagni sem komst ekki lengra,“ gangsleysi og algjörum óþokkaskap. SAMFÉLAG Allt gistirými í Árnes- segir Eyþór að lokum. – gþs, la Maður veit ekki hvað býr innra með hreppi er uppbókað þessa dagana mönnum sem gera svona,“ en þar dvelur nú um 80 manna segir Þorkell Lindberg, for- hópur erlendra gesta. Um er að stöðumaður NNA. ræða hóp á vegum Kanadamanns- „Þeir koma ár eftir ár á ins Stephens Jenkinson sem rekur sömu óðölin,“ bætir skólann Orphan Wisdom. Elín Agla hann við um þennan Briem þjóðmenningarbóndi hefur langferðafugl en veg og vanda af skipulagningunni hér lýkur kjóinn 14 en hún hefur stundað þennan skóla Eyþór þúsund kílómetra í nokkur ár. Líf Magneudóttir Arnalds ferðalagi sínu „Þetta er margbrotinn skóli þar úr suðri. – gþs sem áhersla er lögð á sögu í stóru samhengi. Hvernig maður er gestur í öðru landi en ekki bara túristi. Þráð- ur í gegnum þetta er hvernig fólks- flutningar hafa átt sér stað í okkar sögu og hvernig maður nálgast nýtt Clara sem kemur frá Wales leikur á fiðlu fyrir sjómenn í Norðurfirði. IVECO DAILY MINIBUS land af virðingu,“ segir hún. MYNDIR/ELÍN AGLA BRIEM (Rútur fyrir allt að 19 farþega + 2) Elín Agla segir að fyrir tveimur árum hafi 25 manna hópur á vegum Núna er ég bara að skólans verið á Íslandi og þar hafi hugsa um það sem kviknað sú hugmynd að halda nám- skiptir mestu máli, lífið og skeið í Árneshreppi þar sem kennt yrði um Bjólfskviðu. Staðurinn hafi fólkið. verið valinn af kostgæfni. Nú er Elín Agla Briem, þjóðmenningarbóndi þessi hugmynd orðin að veruleika og mun hópurinn dvelja á staðnum í fimm daga. stjórnarkosninganna sé mjög góð Elín Agla segir allt hugsanlegt eins og venjulega en deilur um húsnæði nýtt undir gistingu, þar á Hvalárvirkjun og lögheimilisflutn- meðal skólahúsið en einnig muni inga voru áberandi í aðdraganda um 10 manns gista í tjöldum. „Þessi kosninganna. Hún viðurkennir þó að hópur kemur að mestu leyti frá koma hópsins sé góð tilbreyting frá Bretlandi og Írlandi en skipuleggj- því amstri sem kosningunum fylgdi. endur koma frá Kanada. Við leggj- „Hér eru allir að vinna að því að um mikið upp úr því að hópurinn taka á vel á móti þessu fólki. Það Kr. 9.900.000 m/vsk kynnist staðnum og fólkinu hér. Við eru allir í hreppnum allir af vilja verðum með sútun á lambagærum gerðir að hjálpa til. Það er sól, fisk- frá bændum í sveitinni og munum ur á bryggjunni, lömbin eru úti og bjóða upp afurðir héðan, bæði góðir gestir komnir. Nú er ég bara hangikjöt og fisk.“ Kanadamennirnir Daniel og James í að hugsa um það sem skiptir mestu IVECO BUS - KAUPTÚNI 1 - SÍMI 575 1200 / 825 5215 - WWW.BL.IS Aðspurð segir Elín Agla að stemn- sólinni í Norðurfirði í gær. máli, lífið og fólkið. Lífið gæti ekki ingin í Árneshreppi í kjölfar sveitar- MYND/ELÍN AGLA BRIEM verið betra.“ [email protected] ðisaukaskatti til ríkissjóðs.

í Húsasmiðjunni og Blómavali Í DAG Í ÖLLUM VERSLUNUM UM LAND ALLT Tax free tilboð jafngildir afslætti af 19,35% matvörum.Tax af almennum vörum Að og sjálfsögðu 9,91% stendur Húsasmiðjan skil á vir

*Gildir ekki af vörum í timbursölu, Weber grillum, KitchenAid, tilboðsvörum og „Lægsta lága verði Húsasmiðjunnar“

Byggjum á betra verði Tax free er líka í vefverslun 4 FRÉTTIR ∙ FRÉTTABLAÐIÐ 31. MAÍ 2018 FIMMTUDAGUR Gengið illa að manna og biðlistar yfirvofandi í heimahjúkrun

HEILBRIGÐISMÁL Fyrirsjáanlegt biðlistar í heimahjúkrun, sem alla álagið eykst hjá okkur og við bæt- er ekki endilega verri en síðasta er að draga þurfi úr þjónustu hjá jafna er ekki yfir árið. Við reynum ast erfiðleikar við að manna stöður sumar.“ heimahjúkrun og félagslegri heima- að stýra þessu þannig að léttari hjúkrunarfræðinga og sjúkraliða Berglind vísar því á bug að vegna þjónustu Reykjavíkurborgar þar verkefni fari yfir á félagslegu heima- auk almennra starfsmanna í félags- stöðunnar sem upp sé komin sé sem illa hefur gengið að manna þjónustuna tímabundið,“ segir lega heimaþjónustu,“ segir Berglind. verið að vísa aðstandendum og stöður fyrir sumarið. Þetta segir Berglind. „Það jákvæða við hrunið var að fjölskyldu á einkarekna möguleika Berglind Magnúsdóttir, skrifstofu- Hún segir að undanfarin sumur þá áttum við auðveldara með að á borð við Sinnum ehf. að fyrra stjóri öldrunar- og húsnæðismála hafi þetta verið tilfellið í þessari fá starfsfólk. Nú bætist við að það bragði. hjá Reykjavíkurborg, sem nýverið þjónustu. Álagið á heimaþjónust- er meira um lokanir á Landspítal- „Það gerum við ekki og höfum sendi landlækni, Landspítalanum, una alla, bæði heimahjúkrun og anum en áður. Við sjáum því fram á ekki heimild til, en auðvitað þegar ráðuneytinu, sjúkratryggingum og félagslegu heimaþjónustuna verði erfiðara sumar hvað það varðar að fólk spyr okkur hvert það geti leitað heilsugæslunni erindi þar sem hún meira, þar sem Landspítalinn skortur á hjúkrunarfræðingum á þá upplýsum við það um fyrir- varaði við þessu. mörgum af sínum deildum. Landspítalanum hefur afleiðingar. Skortur á hjúkrunarfræðingum hefur tæki sem sinna þessu. Ef fólk er að „Það þýðir í raun að það myndast „Þetta fer ekki vel saman, þegar Staðan hjá okkur í að manna stöður víða áhrif. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM spyrja.“ – smj Harpa leiðréttir laun starfsfólks Gagnrýna laun bæjarstjóra í

KJARAMÁL Forstjóri Hörpu tilkynnti í dag á stjórnarfundi Hörpu að kjör þjónustufulltrúa yrðu leiðrétt og jafn litlum bæ og Seltjarnarnesi taka mið af þeim samningum sem voru í gildi á síðasta ári. Í tilkynningu frá Hörpu kemur fram að stjórnin telji að þannig Bæjarstjóri Seltjarnarnesbæjar fær rúmlega 1,9 milljónir króna í mánaðarlaun. Bæjarfulltrúar minnihlut- sé komið til móts við þá gagnrýni ans gagnrýndu nýverið launin sem væru allt of há fyrir svo lítið bæjarfélag, sem telur rúmlega 4.500 íbúa. sem Harpa hefur sætt í tengslum við rekstrarhagræðingu, en eins og Ásgerður Halldórsdóttir meðal launahæstu bæjarstjóra landsins sem eru með laun á við stórborgarstjóra. greint var frá í Fréttablaðinu voru laun þjónustufulltrúa lækkuð á KJARAMÁL Ásgerður Halldórsdóttir, sama tíma og laun forstjóra voru bæjarstjóri Seltjarnarnesbæjar, hækkuð. fékk 1.939 þúsund krónur á mán- Breytingin tekur gildi 1. júní og uði í laun í fyrra og hækkuðu laun verður tímakaup þá 26,1 prósenti hennar um 150 þúsund krónur á yfir taxta stéttarfélagsins eða að mánuði milli ára. Minnihlutinn meðaltali 2.935 krónur á klukku- í bæjarstjórn Seltjarnarnesbæjar stund í yfirvinnu, en stærstur hluti hefur kallað eftir því að launakjör þjónustufulltrúanna, eða 85 pró- bæjarstjórans verði endurskoðuð sent þeirra, vinnur á kvöldin og um þar sem þau séu allt of há fyrir svo helgar. – la lítið bæjarfélag. Bæjarstjórinn á Seltjarnarnesi fékk í fyrra greiddar 1.711.159 krónur á mánuði fyrir að gegna starfi bæjarstjóra, 208 þúsund krónur rúmar fyrir setu í bæjar- stjórn og tæpar 20 þúsund krónur á mánuði fyrir setu í nefndum bæjarins. Alls rúmlega 1.939 þús- Hagnaður und krónur samanborið við 1.790 þúsund krónur árið 2016. Frétta- HB Granda blaðið hefur að undanförnu óskað eftir sundurliðun á launalið bæjar- dregst saman stjórnenda á höfuðborgarsvæðinu og á Akureyri. Launin sem Ásgerður Halldórsdóttir, bæjarstjóri á Seltjarnarnesi, fær þþykjakj ótótæk. k FRÉTTABLAÐIÐ/GVAÉ Þótt laun Ásgerðar hafi ekki VIÐSKIPTI Hagnaður HB Granda hækkað jafnmikið og margra ann- stjórans á fundi bæjarráðs fyrr í dóttir, bæjarfulltrúar Samfylkingar, dróst saman á fyrsta ársfjórðungi arra bæjarstjóra milli ára, þá er hún þessum mánuði. Bentu bæjarfull- í bókun sinni. Íbúar á Seltjarnar- þessa árs. Hagnaðurinn nam 3,3 enn á meðal þeirra launahæstu á trúar flokksins á að laun bæjar- Guðmundur Ari nesi eru um 4.500 talsins. Ásgerður milljónum evra en á sama tímabili landinu. Aðeins bæjarstjórar Kópa- stjórnenda hefðu hækkað um Sigurjónsson, svaraði því og sagði að engin tillaga í fyrra var hagnaðurinn 3,7 millj- vogs, Garðabæjar og borgarstjóri rúm 30 prósent á kjörtímabilinu bæjarfulltrúi. hefði komið frá minnihlutanum á ónir evra. Reykjavíkur eru með hærri laun. öllu. Bæjarfulltrúar hafi afþakkað kjörtímabilinu um að endurskoða Rekstrartekjur voru 50,2 millj- Bæjarstjórar Seltjarnarnesbæjar og launahækkun kjararáðs og tengt sig launin, fyrr en þarna, rúmum ónir á fyrstu mánuðum ársins 2018 Mosfellsbæjar eru á nánast sömu við almenna launavísitölu. Launa- tveimur vikum fyrir kosningar. en voru á fyrsta ársfjórðungi 2017 launum. Algeng bæjarstjóralaun kjör bæjarstjórans tækju þó áfram Laun bæjarstjórnar Seltjarnar- 42 milljónir evra. EBITDA fyrir- á Íslandi eru annars á bilinu 1,5 mið af launum ráðuneytisstjóra. kvæmdastjóri í jafn litlu sveitar- nesbæjar hækkuðu sömuleiðis lítið tækisins var 7,8 milljónir í ár en 7,4 til 1,7 milljónir á mánuði. Hæstu Bókuninni fylgdi áskorun á nýja félagi og Seltjarnarnesbæ sé með eitt milli áranna 2016 og 2017 sam- milljónir á sama tímabili í fyrra. launin eru í mörgum tilfellum bæjarstjórn, sem nú liggur fyrir að rúmlega sexföld laun lægst launaða kvæmt upplýsingum frá bænum. Í tilkynningu frá HB Granda segir hærri en hjá borgarstjórum stór- verður óbreyttur meirihluti Sjálf- starfsmanns sveitarfélagsins ásamt Laun bæjarstjórnar námu alls 19,4 að einungis hafi verið fryst 1.265 borga úti í heimi. stæðisflokks, að endurskoða þessa bílastyrk og annarra stjórnar- milljónum í fyrra samanborið við tonn af loðnuhrognum nú á móti Samfylkingin á Seltjarnar- launatengingu. launa,“ sögðu Guðmundur Ari 18,5 milljónir árið áður. 3.736 tonnum árið 2017. – khn nesi gagnrýndi launakjör bæjar- „Enda teljum við ótækt að fram- Sigurjónsson og Sigurþóra Bergs- [email protected]

JEEP GRAND CHEROKEEROKEE TRAILHAWKTRAILHAWK ® TORFÆRUÚTGÁFAN AF ÞESSUMESSUM FRÁBÆRA JEPPA

DÍSEL 3.0L V6 250 HÖ. 8 GÍRA SJÁLFSKIPTING HÁTT OOGG LÁGTLÁGT DRIDRIFF

Quadra-DriveTMIMyUKMyODGULIGULÀ VLQJDèDIWDQORIWS~èDIM|èUXQ´iOIHOJRIWS~èDIM|èUXQ´iOIHOJXU JUyIDUL GHNN ´ VQHUWLVNMiU O\NLOODXVW DèJHQJLL RRJJ U VLQU VLQJJ UDIGUL¿QUDIGUL¿Q VSRUWVSRUW V WLIUDPPLtPHèKLWDRJN OLQJXOHèXUU~VNLQQViNO èLUDIGULViNO èLUDIGUL¿QQDIWXUKOHUL¿QQDIWXUKOHUL %L;HQRQ RJ /(' IUDPOMyV EDNNP\QGDYpOKLWL t tVW VWêULVKMyOLêULVKMyOL t tVOVOHQVNWHQVNW OHLèV|JXNHU¿KOtIèDUSO|WXUXQGLUYpON|VVXPRJHOGVQH\WLVW|QNHOGVQH\WLVW|QNXPRXPRÀÀ

TRAILHAWK VERÐ FRÁ: 9.990.000000 KR.

*UDQG&KHURNHH/DUHGRYHUèIUiNU fyrirvara um prentvillur Birt með fyrirvara um prentvillur

UUMBOÐSAÐILIMBOÐSAÐILI JJEEPEEP ‡ ÞVERHÞVERHOLTOLT 6 ‡ 272700 MMOSFELLSBÆROSFELLSBÆR ‡ SS.. 535344 44443333 WWW.JEEP.ISWWW.JEEP.IS ‡ WWW.ISBAND.ISWWW.ISBAND.IS ‡ [email protected]@ISBAND.IS ‡ OPIÐOPIÐ VIRKA DAGADAGA 10-1810-18 ‡ LAUGARDAGALAUGARDAGA 12-112-166 88414 ENNEMM / / NM SÍA ENNEMM /

5x 1x Samsung Landsliðstreyjuryjujur sjónvarp 55"

5x Gjafabréf 15.000 kr. 25x 100 drykkir 1x FjöFjölskylduferðlskylduferð til TenerifeTenerife

3x Samsung Multiroom hátalarar 5x Landmann ferðagasgrill 1x Samsung Soundbar

5x Gjafabréf 15.000 kr. 5x HM boltar

N1 er stolturtoltur bakhjarlrl KSÍKSÍ Alltaf til staðar 6 FRÉTTIR ∙ FRÉTTABLAÐIÐ 31. MAÍ 2018 FIMMTUDAGUR Niðurhal og netklám eykur líkur á að verða fyrir netbrotum

SAMFÉLAG Áhættusækin hegðun netið mikið, stundar mikið niður- algengt það er, sérstaklega að netbrot séu að færast í símaeign barna orðin nánast regla einstaklinga á netinu eykur líkur á hal á ólöglegu efni og heimsækir meðal ungs fólks, að stunda aukana, auk þess sem brotin og því geta fylgt vandræði, svo sem að þeir verði fyrir netbrotum. Þetta vafasamar síður, þá eru miklu meiri ólöglegt niðurhal á höfundar- eru að verða fjölbreyttari. netníð. segir Helgi Gunnlaugsson, prófessor líkur á því að þú verðir fyrir netbrot- réttarvörðu efni. „Tæknin er að gera okkur „Þetta er klárlega eitthvað sem í félagsfræði við Háskóla Íslands. um,“ segir Helgi og vísar í könnun „Það þykir nánast sjálfsagt mögulegt að fremja hefð- við þurfum að taka harðari tökum Hann segir áhættusækna hegðun sem gerð var á netbrotum á Íslandi að stunda slíka iðju,“ segir bundin brot yfir netið, til en við gerum í dag,“ segir Helgi meðal annars felast í ólöglegu nið- fyrir tveimur árum. hann og bendir á að í könnun- dæmis auðgunarbrot. og bendir á að löggjafinn sé alltaf urhali og heimsóknum á vafasamar Helgi fjallar meðal annars um inni hafi tveir af hverjum Svo er það dreifing nokkrum skrefum á eftir í þessum síður, þar á meðal síður með klám- netbrot í nýútkominni bók sinni þremur í aldurshópnum á viðkvæmum málum. fengnu efni. Afbrot og íslenskt samfélag. „Síðasti 18 til 29 ára viðurkennt myndum sem er Hann vinnur nú að því að safna „Það sem er áhugavert í mæling- kaflinn í bókinni er einmitt um net- að hafa stundað slíkt til dæmis notuð nýjum gögnum um netbrot og unni sem við gerðum er að það er glæpi á Íslandi,“ segir Helgi. niðurhal. Helgi Gunnlaugsson. til að kúga fólk.“ vonar að fyrstu niðurstöður úr fylgni á milli þess að ef þú notar Það kemur honum á óvart hversu Helgi telur líklegt Þá er snjall- þeirri vinnu liggi fyrir í sumar. – gþs Atvinnuveganefnd mælir með lækkun veiðigjalda á útgerðir

Skellt var í lás í dag eftir að Frétta- blaðið hafði samband við Iðnó. FRÉTTABLAÐIÐ/SIGRTYGGUR Meirihluti atvinnuveganefndar leggur til lækkun á veiðigjöldum á yfirstandandi fiskveiðiári. Minnihluti nefndarinnar mótmælir harðlega vinnubrögðum meirihlutans. Um óboðlega stjórnsýslu sé að ræða. Reka Iðnó án SJÁVARÚTVEGUR Meirihluti atvinnu- veganefndar þingsins hefur sam- rekstrarleyfis þykkt frumvarp til lækkunar veiði- gjalda á útgerðina. Lilja Rafney REYKJAVÍK Iðnó í Reykjavík er rekið Magnúsdóttir, oddviti VG í Norð- án rekstrarleyfis samkvæmt sýslu- vesturkjördæmi og formaður nefnd- manninum á höfuðborgarsvæðinu. arinnar, segir verið að endurreikna Þegar Fréttablaðið hafði samband veiðigjöld miðað við núverandi við René Boonekamp, rekstrarað- afkomu greinarinnar. ila Iðnó, sagði hann að málið væri Innheimt veiðigjald ársins 2017 byggt á misskilningi og að staðurinn var 8,4 milljarðar króna. Yrði veiði- væri rekinn á bráðabirgðaleyfi þar gjald almanaksársins 2018 endur- til rekstrarleyfi væri í höfn. Sam- reiknað á grundvelli niðurstaðna kvæmt upplýsingum frá sýslumanni spálíkans veiðigjaldsnefndar myndi rann umrætt leyfi út þann 16. janúar gjaldið nema um 7,2 milljörðum síðastliðinn. króna að teknu tilliti til áhrifa svo- Forsaga málsins er sú að sýslu- nefnds persónuafsláttar. manni barst umsókn um nýtt „Þetta er stórpólitískt mál sem rekstrarleyfi fyrir veitingastað í verið er að leggja fram alveg í blá- flokki þrjú þann 20. september lok þingsins. Hér er verið að leggja 2017 og fór umsóknin í lögbundið til krónulækkun á öllum tegundum umsagnarferli. Neikvæðar umsagnir og verið að lækka veiðigjöldin úr Lilja segir afkomu greinarinnar hafa versnað og að hagnaður hennar sé kominn niður í 16 prósent. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN bárust þá frá skrifstofu borgar- 11 milljörðum króna í 8,3 milljarða stjórnar þess efnis að öryggis- og króna. Þessa stóru ákvörðun á svo lokaúttekt staðarins lægi ekki fyrir. að keyra í gegnum þingið á met- Lilja Rafney Albertína Úr greinargerð með Samkvæmt lögum um veitinga- tíma,“ segir Albertína Friðbjörg Magnúsdóttir Friðbjörg frumvarpinu staði, gististaði og skemmtanahald Elíasdóttir, fulltrúi Samfylkingar í Elíasdóttir er leyfisveitanda óheimilt að gefa út atvinnuveganefnd. rekstrarleyfi ef einhver lögbundinna „Við erum að endurútreikna „Óeðlilega hátt veiðigjald getur umsagnaraðila leggst gegn útgáfu veiðigjöld miðað við afkomu dregið úr starfshæfni fyrirtækja þess. Umsókninni var því formlega greinarinnar í ár en ekki ársins og samkeppnishæfni greinar- synjað þann 18. maí síðastliðinn. 2015,“ segir Lilja Rafney. „Miðað við flest kílóin upp úr sjó, þau fyrirtæki Albertína segir hagsmunaaðila innar á alþjóðlegum markaði. Lögregla mætti á samkomu í afkomu greinarinnar í ár er augljóst sem eru með mesta aflahlutdeild, fá fá afar stuttan frest til að skila inn Slík þróun getur haft umtalsverð Iðnó á fimmtudag í síðustu viku og að hún hefur versnað frá því sem var mestu veiðigjaldalækkunina. umsögn um málið. Það sé skýrt neikvæð áhrif á m.a. þjónustu- lokaði staðnum. Í kjölfarið var sótt áður. EBITDA-hagnaður útgerðanna „Það hefur alltaf verið talið að dæmi um óvandaða stjórnsýslu. fyrirtæki í sjávarútvegi og sveitar- um rekstrarleyfi að nýju daginn er kominn niður í um 16 prósent veiðigjöld ættu að vera afkomu- „Það er í raun óboðleg stjórnsýsla félög sem byggja afkomu sína að eftir, þann 25. maí, en umsóknin sem er ákveðin þolmörk,“ bætir tengd og reynt hefur verið að setja að meirihlutinn ætli aðeins að gefa stórum hluta á tekjum af sjávar- er nú í umsóknarferli. Hvorki hefur hún við. kerfið upp á þann veg. Nýtt frum- rúman sólarhring í umsagnarferlið. útvegi. Þá getur hátt veiðigjald verið gefið út rekstrarleyfi né bráða- Lækkun veiðigjaldanna er krónu- varp, sem við ætlum að leggja fram Það er ekki í takt við það sem var ýtt undir frekari fækkun sjálf- birgðaleyfi vegna starfseminnar. tölulækkun á allan veiddan afla en í haust, mun taka á þessum málum lofað í upphafi stjórnarsamstarfs stæðra atvinnurekenda í sjávar- Samkvæmt heimildum Frétta- einnig er hækkaður svokallaður þar sem við reiknum veiðigjöld þessara flokka. Í öllu falli mót- útvegi en aflahlutdeildarhöfum blaðsins var hins vegar samkvæmi afsláttur á minni útgerðir. Krónu- út frá afkomu í rauntíma en ekki mælum við harðlega þessum vinnu- hefur fækkað ört á síðustu árum í húsinu bæði föstudags- og laugar- tölulækkun veiðigjalda er hins vegar afkomu fyrirtækja fyrir tveimur brögðum stjórnarmeirihlutans.“ eða um tæp 60% á 12 árum.“ dagskvöld. – gj þannig að þær útgerðir sem veiða árum,“ segir Lilja. [email protected]

VORENDURKOMA? KROSS REIÐHJÓL Á TILBOÐI! 20-45% AFSLÁTTUR

WWW.GÁP.IS GÁP | FAXAFEN 7 | 108 REYKJAVÍK | 520-0200

8 FRÉTTIR ∙ FRÉTTABLAÐIÐ 31. MAÍ 2018 FIMMTUDAGUR Net eftirlitsmyndavéla verður til

Ríkislögreglustjóri stækkaði nýverið geymslurými tölvukerfis hjá sér til að taka í notkun fleiri háþróaðar eftirlitsmyndavélar. Net eftir- litsmyndavéla er að verða til sem er streymt frá til RLS. Ríkislögreglustjóri vill að allar vélar lögregluumdæmanna fari inn í þetta kerfi.

LÖGGÆSLA Embætti ríkislögreglu- stjóra rekur net eftirlitsmyndavéla í Haraldur Reykjavík, Garðabæ, Reykjanesbæ og Johannessen, Kópavogi. Einnig eru áform uppi um ríkislögreglustjóri uppsetningu myndavéla á Akranesi, í Borgarbyggð og Hvalfjarðarsveit auk fjölda annarra eftirlitsmyndavéla lögreglunnar sem ekki eru tengdar embættinu. Haraldur Johannessen ríkislögreglustjóri segir eðlilegt að allar eftirlitsmyndavélar lögreglu séu beintengdar embætti ríkislög- 61 reglustjóra. Nú eru í notkun 36 eftirlitsmynda- eftirlitsmyndavél verður í vélar í Reykjavík, sex í Reykjanesbæ notkun hjá embætti ríkislög- og ein í Garðabæ en á næstu dögum reglustjóra innan nokkurra verða sjö nýjar vélar settar upp í Garðabæ og ellefu í Kópavogi. vikna. Þannig er hægt að haga eftirliti með íbúum í gegnum þessar vélar. frá lögreglustjórum um landið um Í minnisblaði Gunnlaugs Júlíus- að tengjast kerfinu,“ segir Haraldur sonar, sveitarstjóra Borgarbyggðar, ríkislögreglustjóri. um uppsetningu eftirlitsmyndavéla, Í skriflegu svari embættisins kemur sem lagt var fyrir byggðarráð Borgar- Eftirlitsmyndavélar eru notaðar af lögregluembættum um allan heim. MYND/HENNING KAISER einnig fram að möguleiki sé á því að byggðar, kemur fram að ríkislög- lesa bílnúmer bifreiða sjálfvirkt með reglustjóri hafi stækkað vefþjón sinn að ekki var hægt að fjölga slíkum myndavélar sem notaðar eru af lög- sem lögregla notar við dagleg störf sín vefmyndavélum. Það þurfi hins vegar til að taka á móti meira efni: vélum.“ reglu. Til að mynda eru að minnsta séu á sameiginlegu kerfi. Hins vegar er að skoða í samræmi við nýja löggjöf „Upptökur úr slíkum myndavélum Um mitt ár 2016 var tekin ákvörð- kosti tvær myndavélar í miðbæ mikilvægt að slík vinnsla upplýsinga ESB. „Ný lög um meðferð persónu- eru lesnar inn á miðlægan gagna- un um að sameina kerfi lögreglu- Akureyrar sem stýrt er af lögreglu. standist lög um meðferð persónu- upplýsinga og innleiðing á tilskipun grunn sem ríkislögreglustjóraemb- stjórans á höfuðborgarsvæðinu og Þá hefur uppsetning á mynda- upplýsinga,“ segir hann. Evrópusambandsins um vinnslu per- ættið hefur yfir að ráða. Geymslu- ríkislögreglustjóra þannig að nú er vélakerfum á Suðurlandi og í Vest- „Það er rétt að kerfi ríkislögreglu- sónuupplýsinga hjá löggæslu verður rými hans var aukið verulega rétt rekið eitt öryggismyndavélakerfi mannaeyjum ekki verið í samráði stjóra er tæknilega séð fært um að viðfangsefni viðkomandi stofnana á fyrir áramótin sem opnaði mögu- af ríkislögreglustjóra. Einnig voru við ríkislögreglustjóra. taka við upplýsingum, í þessu tilfelli næstu misserum og því er ekki tíma- leika á að setja slíkar eftirlitsmynda- öryggismyndavélar sem Reykjanes- Að mati Haraldar væri mun betra ef myndefni, alls staðar að af landinu. bært að ákveða um upptöku á sjálf- vélar víðar upp en gert hafði verið bær og lögreglustjórinn á Suður- allar vélarnar yrðu tengdar inn á mið- Embættið stækkaði gagnagrunn- virkum bílnúmeraplötulestri með þar áður. Áður hafði takmarkað nesjum ráku tengdar við kerfið. lægt kerfi. „Jú, vissulega væri það til inn sinn fyrir nokkru síðan. Hins öryggismyndavélum,“ segir í svarinu. geymslurými gert það að verkum Einnig er vitað um fleiri eftirlits- hagsbóta að allar eftirlitsmyndavélar vegar höfum við ekki fengið beiðni [email protected]

Nýr Renault CAPTUR Einn vinsælasti bíllinn í sínum flokki ENNEMM / SÍA / NM88085 / SÍA / ENNEMM

RENAULT CAPTUR ZEN Verð: 2.750.000 kr.

GE bílar Bílasalan Bílás Bílasala Akureyrar Bílaverkstæði Austurlands IB ehf. BL söluumboð BL ehf Reykjanesbæ Akranesi Egilsstöðum Selfossi Vestmannaeyjum Akureyri Sævarhöfða 2 / 110 Reykjavík www.gebilar.is www.bilas.is www.bva.is www.ib.is 481 1313 www.bilak.is 525 8000 / www.bl.is 420 0400 431 2622 461 2533 470 5070 480 8080 862 2516 Átt þú ólesin skilaboð í pósthólfinu þínu?

Pósthólfið þitt er aðgengilegt á mínum síðum á island.is

Pósthólfið er stafræn upplýsingagátt þar persónulegt vefsvæði í anda pósthólfsins. sem ríki og sveitarfélög geta birt skjöl Með því að senda rafræn skilaboð spörum sem tengjast þér. Kannanir hafa sýnt að við tíma og peninga, bætum þjónustu og 93% þjóðarinnar hafa áhuga á að nýta sér höfum góð áhrif á umhverfið.

Stefnum saman á stafrænt Ísland 10 FRÉTTIR ∙ FRÉTTABLAÐIÐ 31. MAÍ 2018 FIMMTUDAGUR Segir tillögur ríma við stefnuna

Samráðsvettvangur um aðgerðaáætlun í plastmálefnum skilar ráðherra tillögum að aðgerðum í nóvember. ESB leggur til bann við vissum einnota hlutum. Framkvæmdastjóri Sorpu vill að ráðist sé að rót vandans. UMHVERFISMÁL Guðmundur Ingi Frá Nuuk, höfuðstað Grænlands. Guðbrandsson, umhverfis- og NORDICPHOTOS/AFP auðlindaráðherra, telur tillögur framkvæmdastjórnar Evrópusam- bandsins um aðgerðir gegn notkun Grænland varað einnota plastumbúða ríma vel við stefnu íslenskra stjórnvalda. við Kínverjum Tillögurnar sem voru formlega kynntar á mánudag ganga meðal annars út á að sett verði bann við GRÆNLAND Velji Grænlendingar notkun ákveðinna einnota hluta úr kínverskan verktaka vegna gerðar plasti. Meðal þeirra hluta sem lagt flugvalla er hætta á komu kín- er til að verði bannaðir eru drykkj- verskra hermanna til landsins. Þetta arrör úr plasti, einnota diskar og sagði varnarmálaráðherra Banda- hnífapör úr plasti og eyrnapinnar. ríkjanna, Jim Mattis, á fundi með Guðmundur Ingi segist gera ráð fyrir varnarmálaráðherra Danmerkur, að tillaga að nýrri tilskipun verði Claus Hjort Frederiksen. tekin upp í EES-samninginn. Kínverska ríkisfyrirtækið China „Ég er í þann mund að setja á Communications Construction fót samráðsvettvang um aðgerða- Company, CCCC, býður í gerð flug- áætlun í plastmálefnum sem hefur valla í Nuuk, Ilulissat og Qaqortoq. það hlutverk að koma með tillögur Mattis benti á hernaðarum svif um hvernig dregið verði úr notkun Kínverja í Suður-Kínahafi. Gaf hann plasts,“ segir Guðmundur Ingi. þar með í skyn að gera mætti ráð Hópnum sé einnig ætlað að koma fyrir slíkum umsvifum víðar. – ibs með tillögur að æskilegum stjórn- valdsaðgerðum og hugmyndir um nýsköpun í vörum sem leyst geta Í forystu fyrir plast af hólmi. Von sé á tillögunum í nóvember á þessu ári. lífeyrissjóðina Björn H. Halldórsson, fram- kvæmdastjóri Sorpu, segir að magn plastumbúða sem skili sér til endur- VIÐSKIPTI Guðrún Hafsteinsdóttir, vinnslu sé alltaf að aukast. Hins formaður Samtaka iðnaðarins og vegar sé alltaf hægt að gera betur. stjórnarformaður Lífeyrissjóðs „Svo er líka spurning hvort það verslunarmanna, hefur verið kjörin þurfi ekki að skoða hvernig hægt formaður Landssamtaka lífeyris- sé að minnka magn plastumbúða. sjóða. Guðrún er fyrsta konan í for- Það þarf að ráðast að rót vandans,“ mannsstóli samtakanna frá stofnun segir Björn. Gríðarlegt magn af plastúrgangi hefur verið safnað í endursvinnslustöðinni í Gufunesi. FRÉTTABLAÐIÐ/SIGTRYGGUR ARI 1998. Framkvæmdastjóri Lands- Árið 2016 fóru rúm 15.000 tonn af samtaka lífeyrissjóða frá 2011 er plastumbúðum á markað hérlendis Það er okkar Guðlaugur segir að með til- umræðunni um plastnotkun og Þórey S. Þórðardóttir. Því eru konur en tæp 43 prósent skiluðu sér til komu grenndargáma og lausna vera meðvitað um mikilvægi auk- í báðum æðstu forystustörfum líf- endurvinnslu sem er heldur hærra markmið að allar eins og grænna tunna hafi í raun innar endurvinnslu. Í gangi sé til að eyrissjóðakerfis landsmanna. – jhh hlutfall en fyrir árin 2014 og 2015. okkar umbúðir séu endur- orðið ákveðið stökk í endurvinnslu mynda verkefni sem snúi að því að Að sögn Guðlaugs Gylfa Sverris- unnar eða endurnotaðar. plasts. „Það er okkar skoðun að það minnka plastnotkun við framleiðslu sonar, rekstrarstjóra hjá Úrvinnslu- sé sterk fylgni milli árangurs og þess umbúða. Guðrún sjóði, er það hlutfall sambærilegt Stefán Magnússon, sölu- og markaðs- hve nálæg þjónustan er íbúum. „Það er okkar markmið að allar Hafsteinsdóttir, við önnur Evrópulönd en munur- stjóri Coca-Cola á Íslandi Það tók í raun ekki langan tíma að okkar umbúðir séu endurunnar eða formaður LL. inn sá að víða í Evrópu fari þar að kenna Íslendingum á þetta.“ endurnotaðar. Varðandi drykkjar- auki mikið magn af plasti í endur- Stefán Magnússon, sölu- og rörin, þá er það í skoðun en það þarf nýtingu í gegnum brennslu sem sé markaðsstjóri Coca-Cola á Íslandi, að koma efni í staðinn sem hefur ekki mögulegt hér. segir fyrirtækið fylgjast vel með næg gæði.“ [email protected]

FORD KUGA TITANIUM S AWD YFIRBURÐIR!

Hæfni og yfirburðir Ford Kuga AWD liggja í öflugu fjórhjóladrifi, mikilli veghæð og einstakri dráttargetu þar sem hann leikandi dregur 2.100 kg. Þú situr hátt í Kuga, aksturseiginleikar eru fyrsta flokks og þægindin í hámarki. Ford Kuga er búinn íslensku leiðsögukerfi, 8“ skjá, Bluetooth, raddstýringu og fimm stjörnu öryggi.

AFSLÁTTUR -420.000 KR.

FORD KUGA TITANIUM S AWD SJÁLFSKIPTUR VERÐ ÁÐUR: 5.610.000 KR. TILBOÐSVERÐ:

5.190.000 KR.

Brimborg Reykjavík Brimborg Akureyri Nýir og notaðir bílar: Bíldshöfða 6 Tryggvabraut 5 Söludeildir eru opnar alla virka daga kl. 9-17 Sími 515 7000 Sími 515 7050 og laugardaga kl. 12-16 ford.is Ný sýn á uppruna Íslendinga

Opinn fræðslufundur í fyrirlestrarsal Íslenskrar erfðagreiningar Sturlugötu 8, fimmtudaginn 31. maí kl. 17.00 til 18.30. Kynntar verða niðurstöður nýrrar rannsóknar á erfðamengi landnámsmanna en grein um hana birtist í tímaritinu Science sama dag og fræðslufundurinn er haldinn.

Kaffiveitingar frá 16.30– allir velkomnir.

ERINDI FLYTJA:

Kári Stefánsson Sunna Ebenesersdóttir forstjóri Íslenskrar líffræðilegur mannfræðingur HVÍTA HÚSIÐ / SÍA 18-2221 HVÍTA erfðagreiningar. hjá Íslenskri erfðagreiningu.

Agnar Helgason Margrét Hallgrimsdóttir líffræðilegur mannfræðingur þjóðminjavörður. hjá Íslenskri erfðagreiningu. 12 FRÉTTIR ∙ FRÉTTABLAÐIÐ 31. MAÍ 2018 FIMMTUDAGUR Lygileg atburðarás í Kænugarði

Forsætisráðherra Úkraínu kenndi Rússum um morð á blaðamanni sem hefur gagnrýnt yfirvöld í Kreml. Rússar sögðust blásaklausir og reiddust grönnum sínum. Úkraínska leyniþjónustan sviðsetti hins vegar morðið og maðurinn birtist óvænt á blaðamannafundi. RÚSSLAND Volodímír Grojsman, for- sætisráðherra Úkraínu, sagði í gær að „alræðisvélin í Rússlandi“ bæri ábyrgð á því að rússneski blaða- maðurinn Arkadij Babsjenkó hefði verið myrtur í úkraínsku höfuð- borginni Kænugarði á þriðjudag. Óleska, eiginkona hans, fann hann samkvæmt fjölmiðlum alblóðugan við innganginn að heimili þeirra og sagði úkraínska lögreglan frá því að hann hefði dáið á leiðinni á sjúkra- hús með þrjú skotsár í bakinu. „Ég er viss um að alræðisvélin í Rússlandi hafi ekki fyrirgefið honum hreinskilni sína og afstöðu. Hann var sannur vinur Úkraínu sem sagði heimsbyggðinni allri frá árásum Rússa. Morðingjunum ætti að refsa,“ sagði Grojsman. Rússar svöruðu ásökununum um leið og sagði Sergei Lavrov utan- ríkisráðherra að ásakanirnar væru uppspuni. Vladimír Peskov, fjöl- miðlafulltrúi ríkisstjórnarinnar, sagði svo að Rússar vonuðust eftir raunverulegri rannsókn, ekki svið- settri til að koma óorði á Rússa. Alexander Bortníkov, stjórnandi alríkislögreglunnar (FSB), sagði að málið væri sambærilegt því þegar eitrað var fyrir Skrípal-feðginunum í Salisbury. Fjölmiðlar fjölluðu ítarlega um málið. Meðal annars greindi BBC frá því að Babsjenkó hefði lengi gagnrýnt yfirvöld í Rússlandi. Hann hefði hins vegar neyðst til að flýja til Úkraínu á síðasta ári eftir að hafa verið hótað lífláti fyrir stöðuuppfærslu sem hann setti inn á Facebook. Í færslunni skrifaði Það sló viðstadda út af laginu þegar Vasijl Hrijtsak, stjórnandi SBU, (t.v.) kynnti Arkadij Babsjenkó til leiks á blaðamannafundi í gær. NORDICPHOTOS/AFP Babsjenkó um að rússneski her- inn varpaði sprengjum á almenna ýmsa kunningja sína, meðal ann- Babsjenkó kollega sína afsökunar inn Interfax að morðið hefði verið Árið 1984 hefðu Egyptar sviðsett borgara í Aleppo í Sýrlandi. ars uppgjafahermenn, og boðið og sagði: „Ég hef of oft þurft að sviðsett í áróðursskyni. Sagði hún morð líbísks stjórnarandstæðings. Eftir þessi orðaskipti Rússa og rúmar þrjár milljónir króna fyrir vinum mínum og samstarfsmönn- Rússa þó ánægða að heyra að Babsj- „En í fjölmiðlaumhverfi nútímans er Úkraínumanna, og umfjöllun fjöl- verkið. Einn hermannanna gaf sig um til grafar og ég þekki tilfinn- enkó væri á lífi. Konstantín Kosasjev, svona stórkostlegt dæmi um falsfrétt miðla, kom það því gífurlega á óvart síðan á tal við SBU, að sögn Hrijt- inguna vel.“ Að sögn Babsjenkós tók formaður utanríkismálanefndar til þess fallið að rýra trúverðugleika þegar Arkadí Babsjenkó sjálfur saks. Fyrir liggur að einn hefur verið tvo heila mánuði að undirbúa þessa rússneska þingsins, sagði við sama þeirra sem að málinu standa, ekki gekk inn á blaðamannafund í handtekinn í tengslum við málið en aðgerð. Hann hefði sjálfur fengið að miðil að um væri að ræða enn eina bara þeirra sem gætu framið glæpinn Kænugarði, við hestaheilsu, í gær. Á ekkert hefur verið gert opinbert um vita hvað til stæði fyrir mánuði. aðgerð úkraínskra yfirvalda sem í raun og veru,“ sagði í umfjölluninni. blaðamannafundinum sagði Vasijl handtökuna. Russia Today, ríkismiðill sem hefur beindist sérstaklega gegn rússneska Fjöldi blaðamanna lýsti sams Hrijtsak, forsvarsmaður úkraínsku Júrij Lútsenkó ríkissaksóknari verið kallaður hluti áróðursvélar ríkinu. konar skoðun á Twitter. Natalija leyniþjónustunnar (SBU), frá því hélt fundinn með Hrijtsak og Babsj- Rússlandsstjórnar, greindi frá þessari Úkraínu, Petró Porosjenkó, Vasiljeva, blaðamaður AP, sagði til að leyniþjónustan hefði sviðsett enkó. Sagði hann sviðsetninguna óvæntu vendingu. Sagði RT að óljóst sagði að nú myndi úkraínska ríkið dæmis að nú gætu andstæðingar morðið á Babsjenkó. hafa verið nauðsynlega til að sann- væri hvort úkraínskir stjórnmála- halda varnarskildi yfir Babsjenkó. fjölmiðlafrelsis notað mál Babsj- Hrijtsak sagði morðið hafa verið færa þá sem vildu Babsjenkó feigan menn hefðu vitað af sviðsetningunni „Það er ólíklegt að yfirvöld í Moskvu enkós sem dæmi um að fjölmiðlum sviðsett til þess að góma menn sem um að þeim hefði tekist ætlunar- eða „einfaldlega haldið áfram að saka róist núna. Ég hef fyrirskipað að væri ekki treystandi. John Sweeney, væru að reyna að koma Babsjenkó verk sitt. Moskvu um alla þá alvarlegu glæpi vernda skuli Arkadij og fjölskyldu blaðamaður BBC sem hefur fjallað fyrir kattarnef. Rússnesk yfirvöld Það kom blaðamönnunum sem sem eru framdir í Úkraínu“. hans.“ um Rússlandsstjórn, tók í sama hefðu ráðið úkraínskan ríkis- sóttu fundinn skiljanlega í opna María Sakaróva, fjölmiðlafulltrúi Daily Beast sagði í umfjöllun sinni streng og sagði slæmar hliðar máls- borgara til að finna fyrir sig leigu- skjöldu þegar þeir sáu að Babsjenkó rússneska utanríkisráðuneytisins, að þetta væri ekki í fyrsta skipti sem ins fleiri en þær góðu. morðingja. Hann hefði rætt við væri risinn upp frá dauðum. Bað sagði í samtali við rússneska miðil- atburðarás sem þessi ætti sér stað. [email protected] Verðlauna jákvæða umfjöllun um Spán

SPÁNN Spænska utanríkisráðu- í samhengi við katalónsku sjálf- Nærri 1,5 milljónir eru í tuga flokksmanna í spillingar- neytið hefur tilkynnt um ný verð- Mariano Rajoy, stæðisbaráttuna og heldur því boði fyrir þá sem fjalla um málum. Atkvæðagreiðsla um van- laun sem verða veitt þeim erlenda forsætisráðherra fram að spænska ríkisstjórnin líti traust á Rajoy fer fram á morgun. blaðamanni sem gerir mest til þess Spánar. svo á að alþjóðapressan hafi ekki Spán á jákvæðan hátt. Þó er ólíklegt að vantraust verði að bæta orðspor Spánar út á við. verið nægilega gagnrýnin á hreyf- samþykkt þar sem Ciudadanos- Frá þessu greindi katalónski mið- inguna. flokkurinn mun standa með Rajoy. illinn El Nacional. Graham Keeley, blaðamaður af verðlaunum sem hvorki ég né Ciudadanos-menn hafa þó farið „Sem sagt, ráðuneytið mun líta The Times á Spáni, sagði í skoð- nokkur annar blaðamaður með fram á að boðað verði til kosninga sérstaklega til þeirra skoðana sem umfjöllun Katalóníumiðilsins en anagrein í gær að þessi tilraun vott af sjálfsvirðingu ætti að vilja, sem fyrst. Miðað við kannanir koma fram í umfjölluninni og er sá blaðamaður sem hlýtur þessi Spánverja myndi ekki ganga upp. hljóta þrátt fyrir verðlaunaféð.“ myndi flokkur Rajoys, Partido því um að ræða verðlaun fyrir að verðlaun fær í vasann nærri eina „Blaðamenn elska að vinna verð- Styr stendur nú um Mariano Popular, fá um 20 prósent atkvæða tala vel um spænsku ríkisstjórn- og hálfa milljón króna. laun, þau bæta okkar viðkvæmu Rajoy forsætisráðherra og ríkis- en fékk 33 prósent í kosningunum ina og stefnumál hennar,“ sagði í El Nacional setur verðlaunin sjálfsmynd. En nú berast fréttir stjórn hans vegna sakfellingar 2016. – þea

BYRJENDANÁMSKEIÐ Í TENNISÆFINGAR FYRIR 13-18 ÁRA TENNIS FYRIR FULLORÐNA GEFÐU eru að hefjast byrjendur í sumar virka daga kl. 16.30-18 HÆNU Skráning stendur yfir í síma gjofsemgefur.is Tennisfélag Kópavogs 564 4030 og á tennishollin.is Upplýsingar & skráning í síma 9O7 2OO3 564 4030 og á tfk.is

GERÐU GÓÐ Glæsilegir bílar á einstaklega góðum kjö

SUBARU FORESTER Bensín, sjálfskiptur, ekinn 0 km. Sérkjör: 4.550.000 kr. ÞÚ SPARAR 440.000 kr. Listaverð: 4.990.000 kr. ði bíla.

RENAULT ESPACE Dísil, sjálfskiptur, ekinn 0 km. Sérkjör: 5.190.000 kr. ÞÚ SPARAR 600.000 kr. Listaverð: 5.790.000 kr.

SUBARU LEVORG Bensín, sjálfskiptur, ekinn 1.073 km. Sérkjör: 3.950.000 kr. ÞÚ SPARAR 1.040.000 kr. Listaverð: 4.990.000 kr. RENAULT MEGANE Bensín, beinskiptur, ekinn 0 km.

Birt með fyrirvara á verðbreytingum, innsláttarvillum og athugið að búnaður bíla á myndum kann vera frábrugðinn auglýstu ver Birt með fyrirvara á verðbreytingum, Sérkjör: 2.850.000 kr. ÞÚ SPARAR 300.000 kr. Listaverð: 3.150.000 kr.

Kynntu þér allt um Kjarabíla á www.bl.is KJARABÍLAR ENGINN BIÐTÍMI! TIL AFHENDINGAR Ð KAUP STRAX! örum á www.bl.is í sumar að ræða einn bíl.

HYUNDAI TUCSON Dísil, sjálfskiptur, ekinn 0 km. Sérkjör: 4.190.000 kr. ÞÚ SPARAR 600.000 kr. Listaverð: 4.790.000 kr. Hyundai, Kauptúni 1

MINI COUNTRYMAN FJÓRHJÓLADRIFINN, PLUG-IN-HYBRID Bensín, sjálfskiptur, ekinn 1.800 km. Sérkjör: 4.890.000 kr. ÞÚ SPARAR 900.000 kr. Listaverð: 5.790.000 kr.

RENAULT ZOE INTENS Athugið að kjörin gilda eingöngu fyrir bíla sem til eru á lager og auglýstir síðunni í sumum tilfellum er einungis um 100% Rafbíll, ekinn 0 km. Sérkjör: 3.290.000 kr. ÞÚ SPARAR 300.000 kr. Listaverð: 3.590.000 kr.

SUBARU XV PREMIUM Bensín, sjálfskiptur, ekinn 0 km. Sérkjör: 4.550.000 kr. ÞÚ SPARAR 440.000 kr. Listaverð: 4.990.000 kr. ENNEMM / ENNEMM / SÍA / NM88495

HYUNDAI i10 RENAULT TALISMAN Bensín, beinskiptur, ekinn 0 km. Dísil, sjálfskiptur, ekinn 0 km. Sérkjör: 1.947.000 kr. ÞÚ SPARAR 193.000 kr. Sérkjör: 4.490.000 kr. ÞÚ SPARAR Listaverð: 2.140.000 kr. 500.000 kr. Listaverð: 4.990.000 kr. Hyundai, Kauptúni 1

BL ehf Sævarhöfða 2 / 110 Reykjavík 525 8000 / www.bl.is 16 FRÉTTIR ∙ FRÉTTABLAÐIÐ 31. MAÍ 2018 FIMMTUDAGUR MARKAÐURINN Hagnaður Samkaupa dróst saman um átján prósent á milli ára

Hagnaður Samkaupa, þriðju stærstu Síðasta ár reyndist matvöruversl- keypt valdar verslanir Basko, sem hlutur Kaupfélags Suðurnesja í mat- matvörukeðju landsins, nam 258 unum krefjandi, sér í lagi vegna inn- rekur meðal annars verslanir undir vörukeðjunni bókfærður á um 1.432 milljónum króna í fyrra og dróst reiðar bandaríska verslunarrisans vörumerkjum 10-11 og Iceland, en milljónir króna en til samanburðar saman um 58 milljónir eða ríflega Costco hingað til lands. Breytt sam- kaupin eru háð fyrirvörum um sam- var hluturinn metinn á 1.502 millj- 18 prósent á milli ára. Þetta kemur keppnisumhverfi á smásölumarkaði þykki Samkeppniseftirlitsins. ónir árið 2016. fram í ársreikningi Kaupfélags Suð- hefur gert það að verkum að íslensk Fram kemur í ársreikningi kaup- Samkaup rekur um fimmtíu urnesja, stærsta hluthafa Samkaupa, verslunarfyrirtæki hafa þurft að finna félagsins að eigið fé Samkaupa hafi verslanir um allt land, meðal ann- en félagið og dótturfélag þess fóru leiðir til þess að stækka og hagræða í numið um 2.430 milljónum króna ars undir vörumerkjum Nettó, en í með 62 prósenta hlut í matvöru- rekstri. Þannig var sem dæmi greint í lok síðasta árs borið saman við Afkoma Samkaupa versnaði í fyrra. kringum þúsund manns starfa hjá keðjunni í lok síðasta árs. frá því fyrr á árinu að Samkaup hefði 2.547 milljónir árið 2016. Er eignar- FRÉTTABLAÐIÐ/PJETUR félaginu. – kij Controlant hyggst umbreyta 13,4 milljarða dollara markaði

Kvika banki var skráður á markað í mars síðastliðnum. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Umtalsverður hluti bóluefna og matvæla skemmist í flutningi vegna breytinga á hitastigi. Neytendur greiða Arion bætir við fyrir sóunina. Vodafone Global birti grein um íslenska tæknifyrirtækið Controlant og dreifði á heimsvísu. sig í Kviku Controlant er farið að þjónusta stór alþjóðleg fyrirtæki og sækir fjármagn til fjárfesta til að vaxa frekar. Íslenska tæknifyrirtækið Con trol- rauntíma. Það fellur vel í kramið hjá ant hyggst endurhanna virðiskeðju alþjóðlegum fyrirtækjum.“ Arion banki hefur keypt um 1,4 pró- með kældar vörur. Verðmæti mark- Áður en fyrirtækið hóf að vakta senta hlut, jafnvirði um 210 milljóna aðarins er talið nema 13,4 millj- kældar vörur í flutningum bauð króna, í Kviku fjárfestingarbanka örðum dollara. Þetta kemur fram í það upp á vöktun á staðbundnum fyrir hönd viðskiptavina. Eftir við- grein Vodafone Global sem dreift rýmum, eins og lagerrými og kælum. skiptin heldur Arion á um 4,9 pró- er á heimsvísu, bæði innanhúss og „Fyrir um sjö árum fékk Control- senta hlut í fjárfestingarbankanum. á samfélagsmiðlum. ant fjármagn frá fjárfestum, þar á Ekki er vitað hvaða fjárfestar Ingi Björn Ágústsson, sérfræð- meðal fjárfestingarsjóðnum Frum- standa á bak við hlut Arion banka. ingur hjá Vodafone á Íslandi, sagði taki, og nýtti það meðal annars til Bankinn hefur stækkað eignarhlut í samtali við Fréttablaðið, að slíkar að hefja innreið í Skandinavíu, því sinn í Kviku um hátt í þrjú prósentu- greinar (e. case study) séu birtar ef næst lá leiðin til Bretlands og nú stig frá því í byrjun síðasta mánaðar. starfsmenn Vodafone Global telja höfum við verið að ná fótfestu í Þá hefur félag Einars Sveinssonar að efni þeirra geti vakið athygli á Bandaríkjunum. Á þessum svæðum fjárfestis selt um 0,6 prósenta hlut í heimsvísu. Þetta sé í fyrsta skipti erum við þegar að þjónusta stór og Kviku en umrætt félag, P 126, á nú sem Vodafone Global birtir grein alþjóðleg fyrirtæki í bæði lyfja- og 1,26 prósenta hlut. Einkahlutafélag- um íslenskt fyrirtæki. matvælageiranum,“ segir Erlingur. ið RFP, sem er í jafnri eigu Gunnars „Controlant býður heildarlausnir Að hans sögn hefur fyrirtækið Sverris Harðarsonar og Þórarins fyrir fyrirtæki til þess að útrýma Mikið samfélagslegt tjón verður þegar fólk fær skemmd lyf og enginn veit af sótt aukið fjármagn til fjárfesta til Arnars Sævarssonar, eigenda fast- sóun í allri virðiskeðjunni hvað því, segir Erlingur Brynjúlfsson, tæknistjóri Controlant. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON að knýja vöxtinn áfram. „Við ætlum eignasölunnar RE/MAX Senter, varðar hitastig og ferla við flutn- okkur stóra hluti og sækjum fjár- hefur jafnframt keypt 0,5 prósenta inga,“ segir Erlingur Brynjúlfsson, um fáein prósent til þess að það magn til að ná þeim markmiðum.“ hlut í bankanum og fer nú samtals einn af stofnendum fyrirtækisins og Erlingur skipti miklu máli fyrir fyrirtæki og Erlingur bendir á að Controlant með um 2 prósenta hlut. tæknistjóri þess, í samtali við Frétta- Brynjúlfsson. neytendur. Hið raunverulega sam- sé í samstarfi við Vodafone Global. Gengi hlutabréfa í Kviku stóð í blaðið. Fyrirtækið leggur áherslu á félagstjón á sér hins vegar stað þegar „Við störfum í alþjóðlegu umhverfi 8,1 krónu á hlut við lokun markaða að vakta lyf og matvæli. fólki fær lyf sem hafa skemmst og og rákum okkur á að við urðum að í gær en bréfin hafa hækkað um enginn veit af því,“ segir Erlingur. semja við símafyrirtæki í hverju 4,5 prósent í verði undanfarnar Lyf skemmast í flutningi landi fyrir sig til að halda kostnaði þrjár vikur eftir lækkanir vikurnar Fram kemur í skýrslu Vodafone að Nýstárleg nálgun niðri því vörurnar sem við fylgjumst á undan. Kvika banki var skráður markaðurinn með flutning á kæld- fólki ýmist skemmast eða týnast Hann segir nálgun Controlant á vand- með eru sendar um heim allan. Með á First North-markaðinn í mars um vörur sé talinn velta 13,4 millj- við flutning. ann nýstárlega samanborið við keppi- samstarfinu losnum við undan því síðastliðnum en algengt verð í við- örðum dollara á ári á heimsvísu. Allt „Á endanum greiða neytendur nautana, sem selji vélbúnað sem mæli og gagnamagnið kostar ávallt hið skiptum með bréf í bankanum fyrir að 35 prósent bóluefna skemmast í fyrir þessa sóun og því er um mikið hitastig. „Við bjóðum heildarlausn sama,“ segir hann. Um er að ræða skráningu var í um 6,5 krónur á hlut. flutningi vegna breytinga á hitastigi hagsmunamál að ræða. Það þarf og seljum ekki vélbúnað heldur svokallaða IoT tækni. – kij og um 33 prósent matvæla ætluð ekki annað en að minnka sóunina þjónustu þar sem varan er vöktuð í [email protected]

isneiða lær r ba Svarið við m a l erfiðustu c spurningu a dagsins er ... m u S

. . .

Þú finnur uppskriftina á Beikon smurostur, 250 g kronan.is/ uppskriftir kr. 532 stk.

Sætar kartöflur Sumac lambalærisneiðar Krónu beikon

kr. kr. kr. 233 kg 2499 kg 1719 kg

Afgreiðslutímar á www.kronan.is Öll verð eru birt með fyrirvara um prentvillur og/eða myndabrengl. PEUGEOT 3008 BÍLL ÁRSINS Á ÍSLANDI GÆÐIN HEILLA ÞIG STRAX!

ALÞJÓÐLEG 38 VERÐLAUN

VERÐ FRÁ 3.790.000 KR.

Bandalag íslenskra bílablaðamanna valdi Peugeot 3008 sem Bíl ársins 2018 á Íslandi úr hópi 30 bíla. Þetta er mikil viðurkenning á gæðum Peugeot sem hafa heillað heimsbyggðina, hann hefur unnið til 38 alþjóðlegra verðlauna. PureTech bensínvél bílsins hlaut þann heiður að vera valin Vél ársins þriðja árið í röð. KOMDU OG KEYRÐU TÍMAMÓTABÍLINN PEUGEOT 3008!

Brimborg Reykjavík Brimborg Akureyri Nýir og notaðir bílar: Bíldshöfða 8 Tryggvabraut 5 Söludeildir eru opnar virka daga kl. 9-17 Peugeotisland.is Sími 515 7040 Sími 515 7050 og laugardaga kl. 12-16 18SKOÐUNSKOÐUN ∙ FRÉTTABLAÐIÐ 31. MAÍ 2018 FIMMTUDAGUR Okrarar Halldór

ræðgin gengur ljósum logum á leigu- markaði. Hjá of mörgum leigusölum, bæði leigufélögum og einstaklingum sem leigja út íbúðir, ríkir áberandi áhugaleysi á að bjóða upp á sanngjarna leigu, áhuginn beinist að því hversu Gmikið sé hægt að komast upp með. Ljóst er að hægt er að komast upp með svívirðilegustu hluti á leigu- markaði, vitanlega á kostnað annarra. Þetta freistar margra leigusala, en samt ekki allra. Í umræðunni um Kolbrún okurleigu má ekki gleymast að sómakærir leigusalar Bergþórsdóttir finnast víða. Þeir innheimta sanngjarna leigu, en [email protected] sprengja ekki upp leiguverð, og hækka það síðan með reglulegu millibili, vegna þess eins að þeir geta það. Þeir hafa þroska til að setja sjálfum sér mörk. Á leigumarkaði skortir regluverk og eftirlit. Okrar- arnir geta því athafnað sig að vild. Sá einstaklingur sem er óviljugur að borga svimandi háa leigu má éta það sem úti frýs. Hann má líka búast við að ekki ein- ungis leigusalar heldur einnig þeir sem trúa í blindni á markaðslögmál muni mæta kvörtunum hans með orðunum: Svona er nú einu sinni markaðurinn og hann verður að fá að ráða! Auðvitað eiga okrarar ekki að stjórna markaðnum. Gjörðum þeirra á ekki að mæta með þögn, hvað þá samþykki, heldur benda á þær. Einmitt það hefur forysta stéttarfélagsins VR gert, en þar á bæ var nýlega safnað saman sögum leigjenda sem lýsa andstyggi- legu okri leigusala. Þetta eru sögur af fólki í miklum vanda og þær koma ekki á óvart því svo að segja allir þekkja til einstaklinga sem búa við okurleigu. Formaður VR, Ragnar Þór Ingólfsson, kallaði hlutina sínum réttu nöfnum þegar hann lét hafa eftir sér að leiguverð væri víða á skjön við allt velsæmi og líkti því við fjárkúgun. Undir forystu hans ætlar VR að beita sér fyrir því að sett verði regluverk til verndar fólki á leigumarkaði. Hinn nýi formaður VR er umdeildur, enda er hann æði herskár, en hann á fyllilega skilið að honum sé hrósað rösklega fyrir að láta sig aðstæður fólks á leigumarkaði miklu varða. Félagsmálaráðherra, Ásmundur Einar Daðason, hefur látið í sér heyra vegna málsins, en hann segist hafa fengið fjölda ábendinga um okur á leigumarkaði. Hann hyggst kalla á sinn fund fulltrúa helstu leigu- félaga, leita skýringa hjá þeim og meta síðan hvort rétt sé að grípa til aðgerða. Það getur ekki verið annað en gott að fólk hittist og ræði málin. Það er hins vegar Frá degi til dags erfitt að sjá fyrir sér að fulltrúarnir viðurkenni okur á Átak í uppbyggingu Ljóst er að fundi með ráðherra. Þeir eru mun líklegri til að koma Pubqiz helvítis hægt er að með fjölda skýringa, kenna aðstæðum um og vísa í við Austurvöll hjúkrunarrýma komast upp markaðslögmál. Fyrirspurnagleði Píratans með svívirði- Mikið væri samt gleðilegt ef leigusalar sem okra Björns Levís Gunnarssonar er tækju sinnaskiptum eins og Scrooge gerði svo eftir- landsfræg. Andrés Magnússon, legustu hluti á minnilega í jólasögu Charles Dickens. Fyrir vikið blaðamaður á Viðskipta- kortur á hjúkrunarrýmum hefur leitt til þess að leigumarkaði, öðlaðist Scrooge virðingu þeirra sem hann hafði blaðinu, gerir athugasemd biðtími eftir þeim hefur lengst. Árið 2017 var vitanlega á áður okrað svo illilega á. Sjálfur stórgræddi hann á við fyrirspurn hans um hvaða Smeðalbiðtími þeirra sem fara í hjúkrunarrými kostnað sinnaskiptunum, því hann varð að nýjum, betri og óskráðar reglur og hefðir gilda 106 dagar. Í fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar fyrir hamingjusamari manni. Ekki amalegur gróði þar á um störf þingmanna. Andrés árin 2019-2023 er það markmið kynnt að biðtími eftir annarra. ferð! dregur þá ályktun að næst hjúkrunarrýmum verði undir 90 dögum á tímabilinu. muni Björn Leví meðal annars Árið 2017 var hlutfall íbúa sem fá dvöl í hjúkrunarrými spyrja um hver sé besta leiðin og hafa beðið skemur en 90 daga 59% en markmið nú til þess að búa til góðan latte, er að þetta hlutfall hækki og verði 80% í lok tímabils um tilgang lífsins og hvað Svandís Svavars- fjármálaáætlunar. HM leikur Óðinn hafi mælt í eyra Baldri. dóttir Það er óþarfi að fjölyrða um mikilvægi uppbyggingar „Velkomin í pubquiz helvítis.“ heilbrigðis- hjúkrunarrýma. Fjölgun hjúkrunarrýma hefur auðvitað Fréttablaðsins og Heimilistækja ráðherra fyrst og fremst jákvæð áhrif á lífsgæði aldraðra sem eru Sósíalistar X á biðlistum eftir slíkum rýmum. Uppbyggingin hefur Sjálfsagt settu margir x við einnig áhrif á heilbrigðiskerfið allt; fleiri hjúkrunarrými sósíalista til þess að koma létta á deildum Landspítalans, heilbrigðisstofnunum þeim til áhrifa og furða sig á að um allt land og heilsugæslunni. Þannig leiðir uppbygg- oddvitinn, Sanna Magdalena, ingin til þess að mögulegt er að veita heilbrigðisþjón- hafi afþakkað slíkt með vísan ustu í meiri mæli á réttu þjónustustigi. Þannig aukast í Malcholm X. Myndlistar- gæði þjónustunnar fyrir alla landsmenn, óháð aldri. maðurinn Jón Óskar er einn Heildarfjöldi hjúkrunarrýma sem eru á framkvæmda- þeirra sem klóra sér í hausnum áætlun núna eru 790. Ný viðbótarrými eru 550 og yfir þessu á Facebook: „Heyrir rými sem þegar eru fyrir hendi en þar sem aðbúnaður maður nokkurn tíma rödd Fjölgun verður bættur eru 240. Fjöldi rýma sem bætt var við minnihlutans? Malcolm X; er hjúkrunar- frá fyrri fjármálaáætlun er rúmlega 300, þar af 241 nýtt þú gætir unnið Philips 65“ ekki viss um að síteringar í rýma hefur rými og 63 rými þar sem bæta á aðbúnað. Staðsetning hann sé góður leikur.“ Gunnar fyrrgreindra rýma liggur ekki fyrir með óyggjandi hætti snjallsjónvarp! Smári Egilsson, einn stofnenda auðvitað fyrst en samkvæmt fyrirliggjandi áætlun er fremur horft til Sósíalistaflokksins og helsti og fremst heilbrigðisumdæma en nákvæmrar staðsetningar. Það hugmyndafræðingur, tekur jákvæð áhrif skýrist af því að möguleikar sveitarfélaga til að koma að Skráning og nánari upplýsingar á illa í orð Jóns og spyr: „Og á lífsgæði verkefninu með ríkinu geta haft áhrif á áætlaðar fram- hvers vegna kvartar þú nú yfir kvæmdir. tilvitnunum í Malcolm X? Slag- aldraðra sem Vinnan sem fram undan er við staðarval, byggingu og www.frettabladid.is/hmleikur orð sósíalista í kosningunum eru á bið- rekstur umræddra hjúkrunarrýma er bæði viðamikið var Valdið til fólksins, slagorð listum eftir og spennandi verkefni. Það er ánægjulegt að geta sagt Black Panther Party.“ slíkum frá þessari áætlun um uppbyggingu hjúkrunarrýma og [email protected] ég er viss um að uppbyggingin mun hafa mjög jákvæð rýmum. áhrif á heilbrigðiskerfið allt.

ÚTGÁFUFÉLAG: 365 miðlar ehf. STJÓRNARFORMAÐUR: Einar Þór Sverrisson FORSTJÓRI: Ingibjörg Stefanía Pálmadóttir ÚTGEFANDI OG AÐALRITSTJÓRI: Kristín Þorsteinsdóttir [email protected] AÐSTOÐARRITSTJÓRAR: Kjartan Hreinn Njálssson [email protected], Ólöf Skaftadóttir [email protected], Sunna Karen Sigurþórsdóttir [email protected]. Fréttablaðið kemur út í 85.000 eintökum og er dreift ókeypis á heimili á höfuðborgarsvæðinu og Akureyri. Einnig er hægt að fá blaðið í völdum verslun um á landsbyggðinni. Fréttablaðið áskilur sér rétt til að birta allt efni blaðsins í stafrænu formi og í gagnabönkum án endurgjalds. ISSN 1670-3871 FRÉTTABLAÐIÐ Skaftahlíð 24, 105 Reykjavík Sími: 512 5800, [email protected] HELGARBLAÐ: Kristjana Björg Guðbrandsdóttir [email protected] MARKAÐURINN: Hörður Ægisson [email protected] MENNING: Magnús Guðmundsson [email protected] LJÓSMYNDIR: Anton Brink [email protected] FRAMLEIÐSLUSTJÓRI: Sæmundur Árnason [email protected] FIMMTUDAGUR 31. MAÍ 2018 SKOÐUN ∙ FRÉTTABLAÐIÐ 19 Hæstiréttur og prentfrelsið

Í DAG berg hagfræðingur lak til bandarískra var birtur. Við héldum prentfrelsinu í leyndarmál stjórnvalda og upplýst prentfrelsinu í gíslingu frá því um Þorvaldur fjölmiðla 1971 afhjúpuðu lygar stjórn- gíslingu 15 dögum of lengi, sagði Hugo fólkið. Aðeins frjálsir og óheftir fjöl- miðjan október. Og nú hefur Hæsti- Gylfason valda um gang stríðsins í Víetnam Black hæstaréttardómari og bætti við: miðlar eru þess megnugir að afhjúpa réttur tekið sér marga mánuði enn og vöktu almenna hneykslan. For- „Með prentfrelsisákvæðum stjórn- blekkingar stjórnvalda.“ [Mín þýðing, til að fjalla um málið. Afstaða sumra setinn og menn hans vissu að stríðið arskrárinnar veittu höfundar hennar ÞG.] hæstaréttardómara til prentfrelsis var tapað en sendu unga menn samt frjálsum fjölmiðlum þá vernd sem þeir Skömmu fyrir þingkosningarnar ætti þó varla að koma neinum á óvart áfram út í opinn dauðann. Ríkisstjórn- verða að njóta til að rækja grundvallar- 2017 fengu bankamenn framgengt enda hefur einn dómarinn nýlega in höfðaði mál gegn New York Times hlutverk sitt í lýðræðisskipan okkar. lögbanni gegn Stundinni sem hafði höfðað meiðyrðamál gegn fv. dóm- og Washington Post og krafðist lög- Fjölmiðlum var ætlað að þjóna fólk- birt upplýsingar úr leknum gögnum ara í réttinum. Hvar annars staðar banns gegn birtingu skjalanna. Hæsti- inu, ekki stjórnvöldum. Vald ríkisins um meint innherjaviðskipti for- skyldu hæstaréttardómarar standa í réttur Bandaríkjanna hafði snör hand- til að ritskoða fjölmiðla var afnumið manns Sjálfstæðisflokksins í hruninu. málaferlum hver við annan? Hvergi á tök og staðfesti lagalegan rétt beggja til að tryggja þeim varanlegt frelsi til Héraðsdómur Reykjavíkur synjaði byggðu bóli – nema á Íslandi. Ég held blaða til að birta skjölin aðeins tveim að gagnrýna stjórnvöld. Fjölmiðlum 2. febrúar sl. öllum kröfum Glitnis ég viti hvað Ólafi Jóhannessyni hefði ritgerð sinni „Prentfrelsi og nafn- vikum eftir að fyrsti hluti skjalanna var veitt vernd svo þeir gætu afhjúpað HoldCo í málinu og hafði þá haldið fundizt um þessa dómara o.fl. leynd“ í Úlfljóti 1969 lýsir Ólafur ÍJóhannesson, lagaprófessor og síðar forsætisráðherra, þeirri skoðun að blaðamenn og heimildarmenn þeirra njóti nafnleyndar að lögum. Nöfn heimildarmanna eru vernduð á þeirri forsendu að tjáningarfrelsi blaðamanna væri einskis virði án nafnleyndar eða nafnleyndarskyldu. Um ritfrelsi blaðamanna segir Ólafur: skattur.is „Sé prentfrelsi ... takmarkað er lýð- ræðið í hættu. Prentfrelsi má því með réttu kallast einn af hyrningarsteinum stjórnfrjálsra þjóðfélaga.“ Ólafur Jóhannesson minnir á að í Svíþjóð njóti prentréttarlöggjöf vernd- 2018 ar í stjórnarskrá. Á Íslandi sé þetta hins vegar undir almennri löggjöf komið en fyrst og fremst prentlögum og meiðyrðalöggjöf. Almenna reglan hér heima virðist vera sú að höfundi prentaðs máls (eða ónefndum heim- ildarmanni) sé óskylt að nafngreina sig. „Blöð gegna mikilvægu hlutverki í lýðræðislandi,“ segir Ólafur í grein sinni. „Þau eiga að vera frjálsir frétta- miðlar, halda uppi gagnrýni á því, sem miður fer í þjóðfélaginu, og veita stjórnvöldum og öðrum forráða- mönnum aðhald. Góð blöð eiga að leita sannleikans og segja hann, þegar við á, hver sem á í hlut.“ Álagningu skatta á Ólafur heldur áfram: „Nafnleyndar- réttur á ekki aðeins að taka til greina sem ritaðar eru í blað, heldur og til þeirra heimildarmanna blaðamanna, er gefa þeim munnlegar upplýsingar. Hér á ekki aðeins að vera um rétt að einstaklinga er lokið ræða heldur og skyldu til leyndar.“ (bls. 309 -322). Frjáls fjölmiðlun hvílir á trúnaðar- sambandi blaðamanna og heim- ildarmanna þeirra. Þetta samband tryggir m.a. tjáningarfrelsið. Þess Álagningar- og innheimtuseðlar vegna kveður nýja stjórnarskráin sem Alþingi á enn eftir að staðfesta einstaklinga 2018 á um vernd blaðamanna, heimildar- manna og uppljóstrara í stjórnarskrá. eru aðgengilegir á þjónustuvef ríkisskattstjóra Orðið „uppljóstrari“ kemur fyrst fyrir í Klausturpóstinum á ofanverðri 19. rsk.is og skattur.is. öld og er nú notað um þá sem afhjúpa óheiðarlega eða ólöglega háttsemi. Orðið rataði inn í frumvarpið skv. ábendingu frá sérfræðingi sem benti á að slæleg vernd uppljóstrara leiddi Barnabætur, vaxtabætur og inneign vegna iðulega til óheilbrigðrar leyndar um ýmis mikilvæg þjóðmál. Bandaríski hæstaréttardómarinn Louis Brandeis álagningar verður greidd út 1. júní. 1916-1939 orðaði sömu hugsun vel: „Birta … er bezta sótthreinsunarlyfið.“ Réttur blaðamanna til að leyna heimildum sínum og heimildarmönn- um er annars eðlis en þagnarskylda Upplýsingar um greiðslustöðu veita lækna og bankastarfsmanna. Þagnar- skylda læknis og bankastarfsmanns er skylda til að deila ekki með öðrum tollstjóri og sýslumenn. – jafnvel fyrir rétti – upplýsingum sem þeir hafa komizt að um einstaklinga í starfi sínu. Hlutverk blaðamanns er þvert á móti að greina frá því sem hann Álagningarskrár liggja frammi á starfsstöðvum ríkisskatttstjóra veit. Leyndin sem lögin krefjast handa blaðamanninum og þarfnast verndar dagana 31. maí til 14. júní 2018, að báðum dögum meðtöldum. nær ekki til upplýsinganna sem blaða- maðurinn hefur aflað, heldur aðeins til uppruna þessara upplýsinga, þ.e. til heimildarmanns. Þessi greinarmunur er grundvallaratriði. Með lögum þarf að útfæra hvenær Kærufresti lýkur 31. ágúst 2018. réttlætanlegt sé að aflétta nafnleynd en henni skyldi aldrei aflétt nema í tengslum við rannsókn alvarlegustu sakamála. Að öllu jöfnu myndu ríkir einkahagsmunir ekki geta réttlætt það að nafnleynd væri aflétt skv. 442 1000 undanþáguheimild í stjórnarskrá. Þjónustuver opið: Þegar stjórnarskráin hefur hlotið stað- [email protected] Mán.-fim. 9:00-15:30 festingu þarf að endurskoða lög til að Fös. 9:00-14:00 torvelda málsóknir á hendur blaða- mönnum. Pentagon-skjölin sem Daniel Ells- 20 SKOÐUN ∙ FRÉTTABLAÐIÐ 31. MAÍ 2018 FIMMTUDAGUR Fólkið fyrst Konur, breytum

Edda heiminum saman Hermanns- dóttir samskiptastjóri önnur áföll geti haft veruleg áhrif Íslandsbanka Það er enginn vinnustaður á bæði sálræna og líkamlega heilsu neitt án fólksins og ef einhver kvenna. En betur má ef duga skal. Við þurfum vísindarannsóknir til gerir eitthvað á hlut þess Þó rannsóknir séu tiltölu- þess að lyfta grettistaki í þekkingar- skaðar það vinnustaðinn. lega skammt á veg komnar sköpun og þar með forvörnum á átt í 300 háttsettir stjórn- Þessi orð eiga líka vel við þessu sviði. Við þurfum að skilja eru sterkar vísbendingar um endur í Bandaríkjunum gagnvart #metoo. Það eru betur hvernig koma má í veg fyrir hafa látið af störfum í kjöl- að ofbeldi og önnur áföll áföll eins og ofbeldi og hvernig við H engin viðskipti verðmætari far umræðu um kynbundna mis- Arna Unnur Anna geti haft veruleg áhrif á bæði komum í veg fyrir að þolendur áfalla en fólkið sjálft og því mest munun. Hlutirnir hafa gerst hratt á Hauksdóttir Valdimarsdóttir sálræna og líkamlega heilsu missi heilsuna í kjölfar þeirra. Við undanförnum mánuðum og afleið- um vert að ekki sé gengið á prófessorar við læknadeild Háskóla þurfum sterka vísindalega þekkingu kvenna. ingarnar eru alvarlegar. Vandamál- hlut þess. Þetta er áskorun Íslands til að breyta heiminum. ið er líka rótgróið, hefur fengið að Áfallasaga kvenna er vísindarann- vaxa og verið ósnert í áratugi og í fyrirtækja í framhaldi af sókn á vegum Háskóla Íslands sem raun öldum saman. Það getur verið umræðu síðustu vikna. laugardaginn sameinast þús- það sama gildir enn um fjölmarga hefur það að markmiði að bæta erfitt að koma orðum yfir vandann undir kvenna um allt land sjúkdóma sem fremur hrjá konur. verulega þekkingu á þessu sviði. enda er stór hluti hans óáþreifan- Á og hlaupa sér til ánægju og Það má einnig vera ljóst, ekki Nú á vormánuðum hefur staðið yfir legur. Talað er niður til kvenna, heilsuauka í Kvennahlaupi ÍSÍ. Það síst með tilkomu #metoo byltingar þjóðarátak þar sem öllum konum, þeim mismunað og áreitnin er á er einstök gleði og bjartsýni sem síðasta árs, að skuggahliðar tilveru 18 ára og eldri, stendur til boða að tíðum kynferðisleg. fylgir því þegar kynslóðir kvenna kvenna eru kynbundið ofbeldi og taka þátt í rannsókninni með því Þegar hópur hugrakkra kvenna – ömmur, mæður, dætur, systur, önnur áföll sem þær upplifa, oft að svara spurningalista á netinu. vakti máls á #metoo hér heima frænkur og vinkonur – sameinast á snemma á lífsleiðinni. Alþjóðaheil- Þúsundir kvenna hafa nú þegar fóru stjórnendur að líta inn á þessum skemmtilega degi. brigðismálastofnunin hefur lýst því lagt okkur lið með þátttöku sinni við og sumir vöknuðu upp við tíma tekið þátt í slíku athæfi eða Vísindarannsóknir síðustu ára- yfir að sennilega verði þriðjungur og þannig lagt mikilvægt lóð á vondan draum. Fjölda karlmanna orðið vitni að því. tuga hafa einmitt sýnt að hreyfing er kvenna fyrir kynferðislegu eða lík- vogaskálarnar að bættri þekkingu var brugðið við frásögn kvenna af Auðmýkt er undanfari virðingar ein grunnstoð heilsu og vellíðunar. amlegu ofbeldi á lífsleiðinni. Þær fáu fyrir komandi kynslóðir. Skráning áreitni á vinnustöðum, sögur af og það á vel við í þessari umræðu. Uppgötvanir í heilbrigðisvísindum rannsóknir sem gerðar hafa verið í rannsóknina stendur enn yfir og samstarfsfélögum, yfirmönnum og Það á að bera virðingu fyrir umræð- skapa forsendur fyrir því að við hér á landi gefa til kynna að þetta sé við hvetjum allar konur, óháð fyrri viðskiptavinum. Sögur af mönnum unni og öllum sögunum en þar getum bætt og lengt líf fólks. Meiri- einnig raunveruleikinn á Íslandi. Þá sögu um áföll, að kynna sér málið sem eru alls ekki slæmir, í raun skipta áherslur og viðbrögð stjórn- hluta síðustu aldar var slagsíða í inn- eru ótalin önnur áföll á borð við ást- á www.afallasaga.is eða staldra við bara mjög góðir náungar. Þær enda máli því eftir höfðinu dansa taki vísindarannsókna á karlbundna vinamissi, erfiða fæðingarreynslu, upplýsingaefni og upplýsingabása sögur sýna best hversu inngreypt limirnir. Öll getum við litið inn á þætti heilsufars. Sú staðreynd leiddi náttúruhamfarir, einelti, og skilnaði. okkar á Kvennahlaupsdaginn. hugarfarið er í menningu okkar og við og spurt okkur hvort það sé eitt- til dæmis til þess að kvenbundin Þó rannsóknir séu tiltölulega Með samstilltu átaki getum við við oft blind á eigin hegðun. hvað sem við getum gert á annan einkenni og áhættuþættir hjarta- skammt á veg komnar eru sterkar konur breytt heiminum – gleðilegt Í Íslandsbanka er mikil áhersla hátt og verið auðmjúk og einlæg í sjúkdóma voru illa skilgreindir og vísbendingar um að ofbeldi og Kvennahlaup! lögð á jafnrétti og við höfum stað- því samtali. Það er því aðdáunar- ið fyrir virkri umræðu innan sem vert að horfa á konur segja sínar utan bankans um jafnréttismál. sögur en það er ekki síður áhuga- Auk þess hafa á annað þúsund vert að hlusta á sögur karla sem sótt fundi bankans um jafnréttis- sjá hvaða hegðun er óásættanleg Afnema þarf skerðingu mál sem við erum mjög stolt af. og vilja breyta henni enda verðum Unnið hefur verið að því að jafna við fyrst og fremst að læra og horfa kynjahlutföll en helmingur stjórn- til framtíðar. TR vegna lífeyrissjóða enda og framkvæmdastjórnar eru Davia Temin, sérfræðingur í konur. Við, líkt og aðrir, þurftum krísustjórnun, kom til landsins í að fara í naflaskoðun en frá upphafi síðustu viku og ræddi um afleið- Björgvin lífeyrissjóð, eru einnig betur settir var ákveðið að taka málið föstum ingar #metoo í Bandaríkjunum. Guðmundsson en hinir sem hafa engan lífeyrissjóð tökum. Um leið og við lögðum Hún sagði að í öllum krísum þyrftu viðskipta- eða mjög lélegan en þeim svíður, að okkur fram við að gæta sanngirni fyrirtæki að hafa eitt í huga, það er: fræðingur ríkið skuli refsa þeim fyrir að hafa og fara varlega í ásakanir voru fólkið fyrst. Það er algjört grund- Enginn stjórnmálaflokkur sparað i lífeyrissjóði. skilaboðin skýr um að mál yrðu vallaratriði og fyrirtæki ættu ekki sker sig úr á Alþingi í skel- Ríkið skerðir lífeyri aldraðra frá ekki þögguð niður. Farið var yfir aðeins að hugsa um það í krísum TR hastarlega, ef þeir hafa greitt í starfsreglur og ferlar yfirfarnir svo heldur í daglegum rekstri. eggri baráttu fyrir bættum lífeyrissjóð. Það gengur í berhögg ekki færi á milli mála hvernig ætti Það er enginn vinnustaður neitt kjörum eldri borgara. við yfirlýsingar, sem voru gefnar, að bregðast við kynbundinni mis- án fólksins og ef einhver gerir eitt- að er athyglisvert, að enginn þegar lífeyrissjóðirnir voru stofn- munun og áreitni. hvað á hlut þess skaðar það vinnu- stjórnmálaflokkur sker sig aðir. En þá var sagt, að lífeyrissjóð- staðinn. Þessi orð eiga líka vel við Þúr á Alþingi í baráttu fyrir irnir ættu að vera hrein viðbót við Stærsta verkefnið gagnvart #metoo. Það eru engin bættum kjörum eldri borgara. Eng- almannatryggingar. Þessu lýsti m.a. Stærsta verkefnið var að hlusta enn viðskipti verðmætari en fólkið inn flokkur berst svo vasklega fyrir ASÍ yfir 1969. Þegar ríkið skerðir betur á starfsfólkið. Æðstu stjórn- sjálft og því mest um vert að ekki sé eldri borgara, að aldraðir geti sagt tryggingalífeyri eldri borgara frá TR endur hittu fólk úr ólíkum áttum gengið á hlut þess. Þetta er áskorun án þess að hika: Þetta er flokkurinn í dag finnst umræddum eldri borg- í bankanum en það er mikilvægt fyrirtækja í framhaldi af umræðu okkar. Þeir flokkar, sem bera hag urum sem þeir hafi verið sviknir. að mál sem þessi séu inni á borði síðustu vikna. Að tryggja starfs- aldraðra fyrir brjósti, verða því að Það er brýnt að afnema skerð- framkvæmdastjórnar en ekki fólki sínu góðan vinnustað þar sem taka sig verulega á. Það er vissulega ingu tryggingalífeyris vegna líf- komið fyrir í mis valdamiklum það getur treyst því að það skipti mikil þörf á því í dag, að þeir geri sama máli nokkru síðar. En samt eyrissjóða sem fyrst. Margir álíta nefndum. Konur jafnt sem karlar máli og komið sé fram við það af það. Ríkisstjórnin er aðgerðalaus gerir ríkisstjórnin ekkert í málinu! að afnema eigi skerðingarnar í í bankanum ræddu markvisst virðingu. Ef reglur eru brotnar í þessum málaflokki. Og stjórnar- einum áfanga, þar eð ríkið hafi haft saman. Konur sögðu sögur af sinni skal tekið á þeim málum og línan andstaðan stendur sig heldur ekki 425 þúsund á mánuði mikinn ávinning af skerðingum svo upplifun í gegnum tíðina og karlar er skýr, kynbundin mismunun er nógu vel. fyrir skatt lágmark lengi og þessar skerðingar eigi ekki ræddu hvort þeir hefðu einhvern ekki umborin. Hvað þarf lífeyrir aldraðra að vera rétt á sér. Ég tek undir það. Lífeyrir dugar ekki hár til þess að hann dugi til fram- fyrir framfærslukostnaði! færslu? Að mínu mati er lágmarks- Kostar 35 milljarða Hvað er brýnast að gera í málum lífeyrir þessi: 425 þúsund kr. á að afnema allar skerðingar eldri borgara? mánuði fyrir skatt. 311 þúsund kr. Dr. Haukur Arnþórsson hefur rann- VIÐ BÚUM TIL Það er þetta: Það þarf að hækka á mánuði eftir skatt. Ekki á að gera sakað skerðingarnar og skrifað lífeyri aldraðra frá almannatrygg- mun á einhleypum og giftum eldri mikið um þær. Hann telur, að DRAUMASÓFANN ÞINN ingum verulega. Lífeyrir almanna- borgurum að því er lífeyri varðar. það sé ekki eins dýrt fyrir ríkið trygginga er svo naumt skammt- Framangreindur lífeyrir er algert að afnema þær eins og talið hefur aður, að þeir eldri borgarar, sem lágmark til þess að eldri borgarar verið. Hann telur, að það kosti ríkið 900 útfærslur, engin stærðartakmörk einungis hafa tekjur frá Trygginga- hafi fyrir nauðsynlegustu útgjöld- 35 milljarða kr. að afnema alveg og 3.000 tegundir af áklæðum stofnun, hafa ekki nóg fyrir fram- um. Þetta dugar þó tæplega, ef eldri allar skerðingar tryggingalífeyris færslukostnaði. Einhverjir útgjalda- borgarinn þarf að greiða mikið í vegna annarra tekna. En auk þess liðir verða því alltaf útundan og húsnæðiskostnað, til dæmis háa telur hann að það vanti svipaða oftast verða það annaðhvort lyf eða húsaleigu eða miklar afborganir og upphæð upp á að greiðslur ríkis- lækniskostnaður eða báðir þessir vexti af íbúð. Einnig er ókleift að ins hér til eftirlauna nái meðaltali liðir. Stundum gerist það síðustu kaupa og reka bíl af lífeyri, sem ein- slíkra opinberra greiðslna í OECD- daga mánaðarins, að ekki er nóg göngu er frá TR. Hann hrekkur ekki ríkjunum. fyrir mat. Þá verður viðkomandi til þess. Þessar tölur dr. Hauks setja málið eldri borgari að leita til ættingja alveg í nýtt ljós. Það er ekki lengur eða hjálparstofnana. Það eru þung Miklar skerðingar lífeyris TR spurning um það hvort ríkið ráði spor. Þetta er að sjálfsögðu óvið- Þeir sem hafa lágan lífeyri úr líf- við það að afnema skerðingar Lyon unandi ástand; þetta er mannrétt- eyrissjóði eru lítið betur settir en vegna lífeyrissjóða. Ríkinu ber bók- indabrot. Ríkisstjórnin getur ekki hinir, sem eingöngu hafa lífeyri frá staflega skylda til þess. Spurningin skammtað öldruðum svo naumt, almannatryggingum. Húsnæðis- er fremur hvort afnema eigi allar Skoðaðu úrvalið á að þeir hafi ekki fyrir framfærslu- kostnaður skiptir gífurlega miklu skerðingar eða einungis vegna líf- kostnaði. Ríkisstjórnin veit af máli fyrir eldri borgara. Þeir, sem eyrissjóða. Miðað við OECD hefur www.patti.is þessu. Ég skrifaði forsætisráðherra eiga skuldlaust eða skuldlítið hús- íslenska ríkið hlunnfarið eftir- bréf um þetta mál í byrjun ársins næði, eru miklu betur staddir en launamenn hér um sömu upphæð Bíldshöfða 18 - 110 Reykjavík - sími: 557 9510 - www.patti.is og formaður Félags eldri borgara hinir. Þeir geta veitt sér meira á og það kostar að afnema allar snéri sér til forsætisráðherra út af efri árum. Þeir, sem hafa góðan skerðingar. Auðvelt að velja! 16 dagar í keppni Ekta UHD 4K

UE49”MU6175.....kr. 119.900,- UE55”MU6175.....kr. 129.900,- UE65”MU6175.....kr. 219.900,- UE75”MU6175.....kr. 349.900,-

Öll þessi tæki hafa: Raunverulega UHD 4K myndvinnslu, þráðlaus samskipti um Bluetooth við Soundbar eða heyrnartól. Speglun á mynd við önnur snjalltæki. Myndgæði 1300 PQI. Forðumst eftirlíkingar.

Þegar þú velur Samsung sjónvarp, velur þú tækni og gæði til framtíðar

Eigum nokkur 7 og 8 línu QLED-tæki á lækkuðu verði í stærðum 49” 55” 65” og 75”. Dæmi: 55” QE55Q7C. Dæmi: 65” QE65Q7C. Lækkað Verð nú 249.900,- Verð nú 359.900,- verð! Q picture Q style Q smart

LOKAÐ LAUGARDAGA NÚ TIL HÚSA Í Í SUMAR LÁGMÚLA 8 LÁGMÚLA 8 · SÍMI 530 2800 22 SPORT ∙ FRÉTTABLAÐIÐ 31. MAÍ 2018 FIMMTUDAGUR SPORT 16

Ólafur Ingi Skúlason

Aldur: 35 ára Staða: Miðjumaður Félag: Fylkir Landsleikir: 35/1

Nýjast Pepsi-deild kvenna ÍBV - Valur 1-3 0-1 Thelma Björk Einarsdóttir (49.), 0-2 Elín Metta Jensen, víti (62.), 1-2 Shameeka Fis- hley (78.), 1-3 Elín Metta (82.).

Mjólkurbikar karla Valur - ÍBV 3-2 1-0 Sigurður Egill Lárusson (6.), 1-1 Kaj Leo í Bartalsstovu (46.), 1-2 Sigurður Grétar Benónýsson (71.), 2-2 Björnsson (84.), 3-2 Tobias Thomsen (101.).

Fjölnir - Þór 4-5 (1-1) 0-1 Ignacio Gil Echevarria (42.), 1-1 Valmir Berisha (87.).

Þór vann 3-4 í vítaspyrnukeppni.

Stjarnan - Þróttur R. 5-0 1-0 Baldur Sigurðsson (36.), 2-0 Guðmundur Steinn Hafsteinsson (43.), 3-0 Guðmundur Steinn (62.), 4-0 Guðmundur Steinn (80.), 5-0 Hilmar Árni Halldórsson (89.).

Ester Óskarsdóttir átti góðan leik í íslensku vörninni gegn Tékklandi í gær. Hér sést Eyjakonan hins vegar sækja að marki Tékka. FRÉTTABLAÐIÐ/EYÞÓR Fram - Víkingur Ó. 0-1 0-1 Vignir Snær Stefánsson (36.).

Breiðablik - KR 1-0 Of lengi í gang gegn Tékkum 1-0 Oliver Sigurjónsson (5.). Grindavík - ÍA 1-2 0-1 Steinar Þorsteinsson (48.), 1-1 Aron Jóhannsson (79.), 1-2 Arnar Már Guðjóns- Slæm byrjun varð Íslandi að falli gegn Tékklandi í síðasta heimaleiknum í undankeppni EM 2018 í gær. son (88.). Ísland lenti sjö mörkum undir í fyrri hálfleik en spilaði vel í þeim seinni og var ekki langt frá því að ná í stig. HANDBOLTI Ísland tapaði 24-26 fyrir Í stöðunni 7-14 undir lok fyrri Landsliðsþjálfarinn Axel Stefáns- Tékklandi í næstsíðasta leik sínum hálfleiks fór íslenska liðið loks í son getur verið sáttur við frammi- Undankeppni EM 2018 í undankeppni EM kvenna í hand- gang. Það skoraði tvö síðustu mörk stöðuna í seinni hálfleik sem var bolta í gær. Íslendingar eru enn með fyrri hálfleiks og staðan í hálfleik var framúrskarandi. Byrjunin reyndist Ísland 24-26 Tékkland eitt stig á botni síns riðils. Íslenska því 9-14, Tékklandi í vil. hins vegar dýrkeypt. (9-14) liðið mætir Danmörku í lokaleik Ísland byrjaði svo seinni hálf- Guðný Jenný Ásmundsdóttir átti sínum í undankeppninni á laugar- leikinn af miklum krafti og Arna frábæra innkomu í íslenska markið Mörk Íslands Karen Knútsdóttir daginn. Pálsdóttir minnkaði muninn í og varði 13 skot. Ísland hélt Tékk- 7/2, Arna Sif Pálsdóttir 5, Helena Íslenska liðið virtist þjakað af 15-17. Íslendingar náðu svo öðru landi í aðeins 12 mörkum í seinni Rut Örvarsdóttir 4, Þórey Rósa spennu í upphafi leiks í gær. Tékkar góðu áhlaupi þegar um 10 mínútur hálfleik þar sem varnarleikurinn var Stefánsdóttir 3, Ester Óskarsdóttir skoruðu fyrstu fjögur mörkin og voru til leiksloka, minnkuðu mun- sterkur. Líkt og í síðustu leikjum lék 1, Perla Ruth Albertsdóttir 1, Stein- náðu mest sjö marka forskoti. inn í eitt mark og fengu tækifæri til Ester Óskarsdóttir fremst í 5-1 vörn unn Björnsdóttir 1, Thea Sturlu- Sóknarleikurinn var, eins og svo oft að jafna metin. og leysti það vel. Sóknarleikurinn dóttir 1, Steinunn Hansdóttir 1. í undankeppninni, stirður og mis- Þau fóru hins vegar í súginn var hins vegar ekki nógu beittur og Varin skot: Hafdís Renötudóttir 2, tökin alltof mörg. Þá vantaði mikið og Tékkar gerðu nóg til að landa er enn aðalveikleiki íslenska liðsins. Guðný Jenný Ásmundsdóttir 13/1. Guðný Jenný Ásmundsdóttir varði upp á markvörsluna. tveggja marka sigri, 24-26. [email protected] frábærlega í seinni hálfleiknum gegn Tékklandi. FRÉTTABLAÐIÐ/EYÞÓR Svekkjandi að fá ekki að spila gegn Fulham Þurfum meiri stöðugleika FÓTBOLTI Birkir Bjarnason mætti fullt á íslenska landsliðið og HM,“ á sína fyrstu æfingu með íslenska segir Birkir í samtali við Frétta- karlalandsliðinu í knattspyrnu í blaðið. HANDBOLTI „Við gerðum okkur þetta undirbúningi liðsins fyrir HM í gær. Birkir glímdi við meiðsli í kálfa erfitt fyrir. Við kláruðum ekki brotin Birkir lauk tímabili sínu með Aston og baki í apríl og missti af nokkrum í fyrri hálfleik og vörðu boltarnir Villa um síðustu helgi, en liðið leikjum með Aston Villa, en hann enduðu oft í höndunum á Tékkun- tapaði þá fyrir Fulham í hreinum segist vera laus við meiðslin núna. um,“ sagði Guðný Jenný Ásmunds- úrslitaleik um laust sæti í ensku Íslenska þjóðin þarf því ekki að dóttir sem átti flotta innkomu í úrvalsdeildinni. Birkir sagði gott bæta honum við á listann yfir þá íslenska markið í leiknum gegn að koma hingað til Íslands, hitta leikmenn sem þeir hafa áhyggjur Tékklandi í gær og varði 13 skot. strákana og komast frá vonbrigð- af þessa dagana, það er hvort þeir Íslenska liðið byrjaði leikinn unum sem umlykja Aston Villa- verði klárir í tæka tíð vegna meiðsla. skelfilega en spilaði vel í seinni hálf- hluta Birmingham. „Ég er bara fínn og alveg laus við leik. Það dugði þó ekki til að fá stig. „Það er góð tilfinning að vera þau meiðsli sem voru að plaga mig Lokatölur 24-26, Tékklandi í vil. kominn heim eftir langt og strangt undir lok deildarkeppninnar úti. Ég „Mér finnst við vera á réttri leið keppnistímabil með Aston Villa. Ég var orðinn alveg leikfær í síðustu en það spurning hvort spennustigið er hægt og rólega að jafna mig eftir leikjum Aston Villa á tímabilinu og hafi verið of hátt og leikmenn ætlað vonbrigðin yfir að komast ekki er bara í fínu standi þessa stundina. að gera of marga hluti í einu. En við upp í efstu deild með Aston Villa. Mér líður vel í skrokknum og svo drögum lærdóm af því,“ sagði Jenný. Það var mjög svekkjandi að fá ekki vex spennan með hverjum deginum „Í seinni hálfleik brutum við tækifæri á að hafa áhrif á leikinn. Ég fyrir stóru stundinni. Þetta er bara betur á þeim, þannig að þær náðu hefði viljað spila í þessum leik og fyrsti dagurinn hjá mér í undirbún- ekki að brjótast í gegn. Það hjálp- reyna að hafa jákvæð áhrif á niður- ingnum og ég finn það strax hvað aði heilan helling. Við þurfum að stöðuna, en svona er þetta og ég er leikmenn og allir í kringum liðið eru ná meiri stöðugleika, þannig að búinn að leggja þetta að baki mér. spenntir,“ segir Birkir um andlegt og við séum ekki að lenda í löngum Nú er bara einbeitingin komin á líkamlegt ástand sitt. – hó Birkir á æfingu landsliðsins á Laugardalsvelli í gær. FRÉTTABLAÐIÐ/SIGTRYGGUR ARI slæmum köflum.“ – iþs KYNNINGARBLAÐ Til hamingju með reyklausa daginn

Ertu til í heilbrigðara líf? Taktu skrefið í átt að reyklausu lífi. Þú getur

31. MAÍ 2018 31. MAÍ hætt. Nicorette getur hjálpað fólki að hætta reykingum. Nicorette er nikótínlyf sem hefur verið FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR á markaði frá árinu 1986 Tíska á Íslandi. ➛2

Flíkurnar í sumarlínu Olsen Clothing eru mjög þægilegar og stílhreinar með sumarlegum og björtum litum. Línuna má m.a. sjá í tónlistar- myndbandi við lagið Fake ást ➛4

Gerðu eitthvað magnað þegar þú hættir að reykja.

IN THE MOOD FOR SUNSHINE

Fallegt, fágað og töff!

SMÁRALIND 2 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 31. MAÍ 2018 FIMMTUDAGUR

icorette býður upp á Nikótínlyf draga sjö mismunandi lyfja- Nform í dag,“ segir Guðný úr nikótínþörf og Traustadóttir, reykleysisráðgjafi fráhvarfseinkennum og og markaðstengill hjá Vistor hf. „Fólk getur notað Nicorette ef það auðvelda reykingafólki vill hætta alveg að reykja, hætta að venja sig af tóbaki. tímabundið eða til að draga úr reykingum,“ bætir hún við. Hægt er að velja um lyfjatyggi- byrjar aftur að reykja en einkennin gúmmí, munnsogstöflur, plástur, geta verið margvísleg, bæði tilfinn- munnholsúða, nefúða, tungurótar- ingaleg og líkamleg, svo sem: töflur eða innsogslyf. Lyfjatyggi- gúmmí skal tyggja rólega og láta ● svefnleysi og depurð liggja kyrrt í munninum öðru ● skapstyggð hverju. Innsogslyfi skal anda að sér ● ergelsi eða reiði í gegnum munnstykkið. Nefúða er ● kvíði og eirðarleysi úðað í hvora nös. Forðaplástur er ● hægari hjartsláttur settur á húð. Munnsogstöflur eru ● aukin matarlyst eða látnar leysast upp í munni. Tungu- þyngdaraukning rótartöflur eru látnar leysast upp ● hósti undir tungu. Munnholsúða skal ● hægðatregða úða í munn. ● reykþörf Af hverju að nota nikótínlyf? Skammtastærðin fer eftir því Nikótínlyf draga úr nikótínþörf hversu háður þú ert nikótíni. Það og fráhvarfseinkennum og auð- er einstaklingsbundið hversu velda reykingafólki að venja sig af lengi fólk þarf að nota Nicorette. tóbaki. Ekki skal nota Nicorette lengur Fráhvarfseinkenni og reykþörf en í 9-12 mánuði. Þú gætir þó haft eru helsta ástæða þess að fólk þörf fyrir að nota Nicorette í lengri

Guðný Trausta- dóttir, reyk- leysisráðgjafi og markaðstengill hjá Vistor hf. Nicorette býður nú upp á 7 mismunandi lyfjaform MYND/ERNIR

tíma til að koma í veg fyrir að byrja skömmtum hjá konum, getur að reykja aftur. Ráðfærðu þig við hjálpað til við að vinna gegn lækninn eða heilbrigðisstarfsfólk. þyngdaraukningu í kjölfar þess að reykingum er hætt. Nicorette® Að nota tvö lyfjaform dregur úr reyklöngun og gefur þér samtímis tækifæri til að ná tökum á matar- Ef ef þú ert mjög háð(ur) nikótíni æði og hreyfingu til frambúðar. geturðu notað tvö lyfjaform sam- tímis. Þá er Nicorette Invisi forða- plástur notaður í grunninn sem Nicorette nikótínlyf (innihalda gefur jafnan nikótínskammt allan nikótín) eru notuð við tóbaksfíkn. daginn samhliða öðru lyfjaformi Börn yngri en 15 ára mega ekki nota sem vinnur gegn skyndilegri nikó- Nicorette og munnholsúðinn og tínþörf, t.d. Nicorette lyfjatyggi- munnsogstöflurnar eru ekki ætl- gúmmíi, QuickMist munnholsúða, aðar yngri en 18 ára. Lesið vandlega Microtab tungurótartöflum, upplýsingar á umbúðum og fylgi- innsogslyfi eða Cooldrops munn- seðli fyrir notkun lyfsins. Leitið til sogstöflum. læknis eða lyfjafræðings sé þörf á frekari upplýsingum um áhættu og Hversu mikið nikótín þarftu aukaverkanir. Sjá nánari upplýsingar Það er mikilvægt að þú fáir nóg um lyfið á www.serlyfjaskra.is. nikótín í upphafi reykleysis svo þú Umboð á Íslandi: Vistor hf., sími: eigir síður á hættu að falla. Fager- 535-7000. ström prófið gefur þér hugmynd um hve háð(ur) þú ert nikótíni, en tekur einnig tillit til reykingavenja Sýnt hefur verið þinna. Hægt er að nálgast prófið fram á að notkun og fá ráðgjöf um val á lyfi í öllum apótekum. nikótíntyggigúmmís í Hefurðu áhyggjur af ráðlögðum skömmtum þyngdaraukningu ef þú hjá konum, getur hjálp- hættir að reykja? að til við að vinna gegn Sýnt hefur verið fram á að notkun nikótíntyggigúmmís í ráðlögðum þyngdaraukningu.

Fólk er kynningarblað sem býður auglýsendum Útgefandi: Umsjónarmenn efnis: Elín Albertsdóttir, [email protected], s. 512 5349 | Ragnheiður Tryggvadóttir, Sölumenn: Atli Bergmann, [email protected], s. 512 5457 | Jón Ívar Vil- að kynna vörur og þjónustu í formi viðtala og um- 365 miðlar [email protected], s. 512 5367 | Oddur Freyr Þorsteinsson, [email protected], s. 512 5368 helmsson, [email protected], s. 512 5429 | Ólafur H. Hákonarson, fjallana. Í blaðinu er einnig hefðbundið ritstjórnar- Ábyrgðarmaður: | Sigríður Inga Sigurðardóttir, [email protected], s. 512 5372 | Starri Freyr Jónsson, starri@ [email protected], s. 512 5433 | efni. Blaðið fylgir Fréttablaðinu daglega. Elmar Hallgríms Hallgrímsson frettabladid.is, s. 512 5358 | Þórdís Lilja Gunnarsdóttir, [email protected] s. 512 5338 Útskriftarnemendur í samtímadansi frá Listaháskóla Íslands sitja fyrir í fatnaði frá okkur

Við þökkum þessum flotta hópi kærlega fyrir skemmtilega samvinnu og óskum þeim hjartanlega til hamingju með áfangann.

Engjateigi 5 // 581 2141 // hjahrafnhildi.is 4 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 31. MAÍ 2018 FIMMTUDAGUR

Eva Rós Bjarna- dóttir hér í rauðri og hvítri hettupeysu frá Olsen Clothing. Anton Bjarki Olsen klæðist rauðum og hvítum stutt- buxum. MYNDIR/ Smart sumarföt, BRYNJAR SNÆR JÓHANNESSON fyrir smart konur

Stærðir 38-52

Holtasmára 1 201 Kópavogur (Hjartaverndarhúsið) Sími 571 5464 Cherry Berry kvartbuxur Sækir innblástur sinn í sumarið

Flíkurnar í sumarlínu Olsen Clothing eru mjög þægilegar og stílhreinar með sumarlegum og björtum litum. Línuna má m.a. sjá í tónlistarmyndbandi við lagið Fake ást.

yrsta heila fatalína íslenska fatamerkisins Olsen Cloth- Fing er væntanlega á næstu dögum. Takmarkað upplag verður framleitt af hverri flík að sögn Antons Bjarka Olsen, eiganda og hönnuðar fatamerkisins, enda saumar hann allar flíkur eftir pönt- unum. „Línan heitir Olsen summer collection 2018 og ég er eðlilega mjög spenntur fyrir að kynna hana fyrir landsmönnum. Ég er búinn að vinna hörðum höndum undan- farna mánuði og hef eytt mörgum svefnlausum nóttum við að plana, sauma, versla, taka upp myndband og fleira fyrir línuna. Flíkurnar í Kr. 4.990.- línunni eru mjög þægilegar og stíl- hreinar með fallegum, sumarleg- Str. 2-9 (38-52) - 6 litir um og heitum litum. Innblásturinn að fatalínunni er í rauninni bara Bleik og svört peysa í stíl við bleikar og svartar stuttbuxurnar. sumarið sjálft.“ Hann segir fatastíl sinn og getu Við erum á Facebook #KBSMJOEt4 sem fatahönnuður hafa þróast mjög mikið á síðasa ári. „Stíllinn minn er töluvert opnari núna þegar kemur að öðruvísi fötum. Ég fæ innblástur og hugmyndir úr ólíkum áttum, t.d. á rölti í miðbæn- um eða ef ég sé eitthvað spennandi á vefnum.“ Sameina krafta sína Anton kynnir sumarlínuna á Rauð og hvít StendurStendur undir nafni skemmtilegan hátt en hann og hettupeysa og félagar hans gerðu n.k. tónlistar- buxur í stíl. og kynningarmyndband. „Ég og félagi minn, Brynjar Snær Jóhann- Draumurinn er að að skoða á YouTube undir Fake esson, sem er í kvikmyndanámi, gefa út eina fatalínu ást.“ vorum búnir að ákveða að gera Aðspurður hvað sé í vændum myndband sem auglýsingu fyrir á hverri árstíð en það síðar hjá Olsen Clothing segist línuna mína. Við vorum hins vegar kemur í ljós með tím- Anton ekki vilja gefa of mikið upp ekki vissir með hvernig við vildum en hann sé þó byrjaður að plana hafa það. Síðan gerist það að annar anum hvort það gangi næstu línu. „Draumurinn er að félagi minn, Ezekiel Karl, sýndi upp. gefa út eina fatalínu á hverri árstíð mér lag sem hann samdi og heitir en það kemur í ljós með tímanum Fake ást. Ég vissi að hann langaði Anton Bjarki Olsen hvort það gangi upp.“ að gera myndband við lagið þann- ig að ég bar undir hann þá hug- mynd að sameina krafta okkar í sem allir þrír voru lausir og því Hægt er að skoða og kaupa fötin á tónlistar- og kynningarmyndbandi enduðu þeir á að taka upp mynd- Facebook og Instagram undir Olsen sem honum leist mjög vel á.“ bandið á einum degi en Anton Clothing eða senda tölvupóst á segir þá vinnu hafa tekið sautján [email protected]. Byrjaður á næstu línu klukkustundir. „Það var þó alveg Fyrrnefnt myndband er á YouTube Erfitt reyndist að finna tíma þar þess virði og afraksturinn er hægt undir Fake ást og Ezekiel Carl.

6 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 31. MAÍ 2018 FIMMTUDAGUR Sigraði heiminn 11 mánaða Eilífðarbjútíið Brooke Shields er 53 ára í dag. Hún varð ung fullorðin fyrir framan myndavélarnar og þótti mörgum nóg um þegar hún sat fyrir og lék í nektarsenum aðeins barn að aldri. Þórdís Lilja Gunnarsdóttir [email protected]

rooke Shields var aðeins fimm daga gömul þegar Bmóðir hennar, Teri Shields, lýsti því yfir að stúlkubarnið ætti framtíðina fyrir sér sem fyrir- sæta enda væri hún fegursta barn veraldar. Sjálf skyldi hún sjá til þess að dóttir sín hlyti frægð og frama. Teri stóð við stóru orðin, varð umboðsmaður dóttur sinnar og aðeins ellefu mánaða sat Brooke fyrir í sinni fyrstu auglýsingu, fyrir sápuframleiðandann Ivory Soap. Michael Jackson bað oft um hönd Brooke og vildi að þau ættleiddu börn. Brooke, tólf ára, í hlutverki barnavændiskonu í kvikmyndinni Pretty Baby. Við tók annríki barnæskunnar framan við myndavélarnar og sagði Eileen Ford, eigandi Ford Models, að hún hefði bætt barna- deild við umboðsskrifstofuna til þess eins að fá Brooke á mála hjá sér. Brooke stundaði ballett, píanó- nám og hestamennsku á uppvaxt- arárunum. Aðeins fjórtán ára varð hún yngsta fyrirsæta heims sem vermdi forsíðu tískubiblíunnar Vogue og seinna sama ár varð hún andlit Calvin Klein-gallabuxna. Í frægri sjónvarpsauglýsingu sagði hún: „Viltu vita hvað er á milli mín og Calvin-gallabuxnanna minna? Ekkert.“ Einmitt það gerði Calvin Klein-gallabuxur að þeim heitustu í heimi. Bíómyndin Blue Lagoon gerði hina 15 ára Brooke að heimsþekktri leikkonu. Mæðgurnar Brooke og Teri Shields árið 1981, þegar Brooke var 16 ára.

Tíu ára á nektarmyndum myndinni. Á unglingsaldri lék Brooke Shields var Lengi var talið að þau Michael Brooke sagði skilið við fyrirsætu- Brooke líka í nektarsenum í yngsta fyrirsætan til Jackson væru kærustupar en þau störfin 1983 til að nema franskar kvikmyndunum Blue Lagoon og kynntust þegar Brooke var þrettán bókmenntir við Princeton- Endless Love. að prýða forsíðu Vogue. ára og hann 21 árs. Þau urðu strax háskóla. Þar missti hún meydóm- Árið 1981 lenti móðir Brooke í perluvinir og sáust víða saman. Við inn, orðin 22 ára, og sagði að ef málaferlum við Playboy-tímaritið andlát Michaels 2009 sagði Brooke það hefði gerst fyrr hefði hún haft og ljósmyndarann Garry Gross Í fyrra tók hún að sér hlutverk í að sem barnastjörnur hefðu þau sterkari sjálfsmynd. vegna eignarréttar á nektar- sjónvarpsþáttunum Law & Order, bæði þurft að verða fullorðin fljótt Hún er yngsta leikkonan sem myndum sem Gross tók af Brooke Special Victims Unit. en þegar þau voru bara tvö saman boðið var í þátt Prúðuleikaranna tíu ára, með leyfi móður hennar. Á skemmtu þau sér saman eins og og aðeins tólf ára lék hún stúlku þeim stendur og situr stúlkan fyrir Stóra ást Michaels Jackson börn. Michael viðurkenndi að sem býr og starfar á vændishúsi nakin og kafmáluð í baðkari. Brooke Shields er grænkeri og kunn elska Brooke hjá Oprah Winfrey og í kvikmyndinni Pretty Baby eftir Brooke sneri sér aftur að kvik- fyrir dýravernd. Hún er tvígift, fyrst Brooke hefur staðfest að konungur Louis Malle. Í kjölfarið spruttu mynda- og sjónvarpsleik á tíunda tennisleikaranum Andre Agassi og poppsins hafi margoft beðið um upp deilur um barnaklám enda áratugnum og lék um árabil í sjón- síðar handritshöfundinum Chris hönd hennar og að þau ættleiddu eru fjölmargar nektarsenur í Frami og frægð réðust við fæðingu. varpsþáttunum Suddenly Susan. Henchy sem hún á með tvær dætur. börn saman. Geta loksins gengið á ný Hjá Heilsu- og fegrunarstofu Huldu næst skjótur bati og undraverður árangur til bættrar heilsu í háþróuðum heilsutækjum frá þýska heilsuvöruframleiðandanum Weyergans High Care.

egar Steindór Hálfdánarson getur varla lýst því með orðum einu sinni í sogæðastígvélin og leitaði fyrst í meðferð hjá hversu ánægð hún er með með- Vacusport-tækið að mér fór að ÞHeilsu- og fegrunarstofu ferðina sem tók alls fimm skipti. líða betur í fótunum og nú er ég Huldu var hann illa haldinn af „Núna finn ég ekki fyrir neinu, hef alltaf heitur á fótum. Ég er líka brjósklosi í baki sem leiddi verki endurheimt hreyfigetuna og er til í farinn að geta keyrt aftur, er laus niður í fætur hans og gerðu honum hvað sem er. Ég er óskaplega glöð við göngugrindina og get farið óhægt um gang. og þakklát, nær verkjalaus og laus allra minna ferða fótgangandi „Ég var við það að fara undir við stafinn. Ég labba hvert sem er þótt ég hafi stafinn með til öryggis hnífinn þegar ég prófaði að fara og fer þangað sem mig langar.“ út af jafnvæginu,“ segir Gísli sem í Vacusport-tankinn til Huldu og Gísli Geirsson hafði glímt við glímt hefur við svimaköst vegna allt fór að ganga til baka. Eftir tvö heilsubrest þegar hann sá auglýs- kristalssteinaloss í höfði. „En skipti létti allt á bakinu og ég varð ingu frá Huldu og ákvað að prófa eftir meðferð í nýjum súrefnis- allur léttari á mér,“ segir Steindór meðferðir í sogæðastígvélum og hjálmi með ljósum er ég laus við sem í kjölfarið slapp við að fara Vacusport-tækinu. svimann, auk þess sem hrúður við undir hnífinn. „Þessi meðferð „Ég fór í aðgerð síðastliðið gagnaugað er horfið. Þennan góða hjálpaði mér verulega; verkirnir haust vegna þess að fjórir neðstu árangur get ég þakkað meðferðum minnkuðu til mikilla muna, hreyfi- hryggjarliðirnir lágu svo þétt hjá Huldu sem eru einkar nota- getan jókst og allt varð miklu saman að þeir klemmdu taug legar og endurnærandi á meðan á liðugra, betra og þægilegra.“ niður í hægri fótinn og gerðu mig stendur.“ Sylvía Ágústsdóttir var sárþjáð í Heilsu & fegrunarstofa Huldu notar Weyergans High Care-tæki frá heilsuvöru- hálf máttlausan í fætinum. Batinn hnjám og fótum þegar hún ákvað framleiðandanum Weyergans í Þýskalandi í meðferðir sínar. Hér má sjá Vacu- var hægur og læknirinn sagði taka að slá til og prófa meðferð í Vacu- sport-tækið og súrefnishjálminn sem segir frá í greininni. MYND/ERNIR langan tíma að þjálfast upp og um Heilsu - og fegrunarstofa Huldu er sport-tækinu hjá Huldu. áramótin var ég nánast kominn í í Borgartúni 3. Þeir sem kaupa tíu „Ég gekk við staf og var nánast án hjálpar. Eftir fyrsta tímann hjá þurfti ekki á honum að halda. hjólastól,“ segir Gísli sem vegna tíma kort fá 10% afslátt út júní. Sími komin í hjólastól af kvölum og Huldu fann ég strax mikinn mun Í þriðja skiptið skildi ég hann skorts á blóðflæði var líka kaldur 557 4575 og 772 4575. Tímapant- komst varla yfir þröskuldinn og þegar ég fór í annan tíma hafði bara eftir heima, enda var batinn á fætinum. anir einnig á hfhulda.timapantanir. heima, né inn í bíl eða út úr honum ég stafinn með mér í bílnum en hraður og góður,“ segir Sylvía sem „Ég var ekki búinn að fara nema is. Nánari upplýsingar á Facebook. KYNNINGARBLAÐ Næring, heilsa og lífsstíll FIMMTUDAGUR 31. MAÍ 2018 Kynningar: Eldum rétt, Florealis, Icepharma Lætur draumana rætast

Hlaupin hafa gefið Rúnu Rut Ragnarsdóttur miklu meira en hana grunaði. Hún notar þau m.a. sem andlega uppbyggingu og hvatningu til að láta drauma sína rætast. ➛2

„Hlaupin hafa gefið mér aukið sjálfstraust og ég hef lært að ég er enginn meðaljón heldur manneskja sem getur svo miklu meira en ég hélt,“ segir Rúna Rut Ragnarsdóttir. MYND/EYÞÓR 2 KYNNINGARBLAÐ NÆRING, HEILSA OG LÍFSSTÍLL 31. MAÍ 2018 FIMMTUDAGUR

laupaferill Rúnu Rutar Ragn- Boston hálfmaraþon og ákvað að arsdóttur hófst um alda- slá til. Dóttir mín var þá tveggja Hmótin þegar hún byrjaði ára þannig að ég hljóp með hana að hlaupa úti á sumrin eftir langa í hlaupakerru þegar ég var að inniveru í ræktinni yfir veturinn. undirbúa mig. Ég man að þegar Sama ár tók hún þátt í sínu fyrsta ég kom í mark hugsaði ég að það keppnishlaupi en eftir bakslag væri nú bara skrítið fólk sem færi lagði hún hlaupaskóna á hilluna tvöfalt þá vegalengd. Þremur í fáein ár. Þegar fjölskyldan flutti mánuðum síðar rákumst við til Boston árið 2005 hófst hlaupa- hjónin á bók um maraþon eftir Hal ferillinn á ný og hefur staðið yfir Higdon og í ágúst 2006 hlupum óslitið síðan. Nokkrum árum síðar við okkar fyrsta maraþon. Síðan hóf hún að stunda utanvegahlaup þá hef ég hlaupið í þrettán mara- en síðasta rúma árið hefur hún þonhlaupum og nokkrum ultra tekið þátt í tveimur skemmtilegum hlaupum. Þrisvar sinnum hef ég og krefjandi utanvegahlaupum hlaupið Laugaveginn og einu sinni í Hong Kong og á eyjunni Elbu Esjumaraþon og Hengilshlaupið.“ skammt undan ströndum Ítalíu. Hún segir magnað að horfa til Rúna segir að upphaflega hefði baka og sjá hvernig hlaupin hafi hún ekki trúað því að hún gæti þróast hjá henni en þau hafi gefið haft gaman af hlaupum enda ekki sér miklu meira en hana grunaði. þolað þau sem barn. Það var ekki „Ég hef notað þau að mestu fyrr en eiginmaður hennar, Tómas sem andlega uppbyggingu og Ingason, dró hana út að hlaupa hvatningu til að láta drauma mína sem hún lærði að njóta þess að rætast, stóra sem smáa. Hlaupin hreyfa sig utandyra. „Ég man þegar hafa gefið mér aukið sjálfstraust og ég fór í Öskjuhlíðina með honum ég hef lært að ég er enginn meðal- í fyrsta sinn hvað ég þoldi ekki jón heldur manneskja sem getur ójafnt undirlagið. Á þeim tíma- svo miklu meira en ég hélt.“ punkti hefði ég aldrei trúað því að ég ætti eftir að hlaupa í 100 km Getur nánast allt Rúna Rut Ragnarsdóttir kemur hér í mark í Hengill Ultra hlaupinu síðasta sumar. MYND/HENGILL ULTRA fjallahlaupi á lífsleiðinni.“ Langhlaupin hafa líka gert Rúnu Hún segir mest heillandi við þolinmóðari en hún segist ekki hlaupin að þar sé hægt að láta þolinmóð að eðlisfari heldur vilji drauma sína rætast. „Það er eitt- kýla á hlutina strax. „Þess vegna hvað svo heillandi við að hlusta á hef ég t.d. ekki lagt í að stunda golf. draumana sína, láta þá verða að Með hverju skrefinu sem ég tek veruleika og leyfa þeim að þróast í verð ég sterkari. Það að ákveða nýjar áskoranir.“ eitthvað, og láta af því verða, hefur gefið mér mikinn styrk og trú á að Gefa aukið sjálfstraust ég geti nánast allt. Auðvitað hafa Ákveðin kaflaskil urðu á hlaupa- hlaupin líka byggt mig upp líkam- ferli Rúnu þegar fjölskyldan flutti lega en það er ekki ástæðan fyrir til Boston árið 2005. „Á þessum því að ég hleyp, það er bara bónus. tíma hafði ég hvílt hlaupin í góðan Til að hlaupa langar vegalengdir tíma. Ég datt inn á heimasíðu um þarf að vera sterkur en ekki síður

Helga María, hlaupafélagi Rúnu Rutar, tekur hér mynd af öllum hópnum við drykkjarstöð á Elbu.

DŝŬŝĝƷƌǀĂůĂĨdzZ ƐƵŶĚĨĂƚŶĂĝŝͲŶljũĂƌ ŐĞƌĝŝƌŽŐůŝƟƌ͕Ʒƌ DURAFAST 300+ ĞĨŶŝŶƵ͕ƐĞŵĞƌ ƐĠƌůĞŐĂŬůſƌƊŽůŝĝŽŐ ůŝƚŚĞůƚ͘ <şŬƚƵĄƷƌǀĂůŝĝĄ ŚĞŝŵĂƐşĝƵŽŬŬĂƌ www.aquasport.is  Rúna Rut fyrir miðri mynd ásamt hlaupavinkonum sínum Helgu Maríu (t.v.) Sæl og glöð eftir flott 45 km Esju- og Millu, eftir að hafa klára 40 km hlaup á eyjunni Elbu í síðasta mánuði. maraþon síðasta sumar. Bæjarlind 1-3, 201 Kópavogur sími: 5640035 þarf höfuðstykkið að vera í lagi. Svo og hafa gaman af. „Þetta hlaup var gerðu ráð fyrir. „Ég fann ekki mikið er líka nauðsynlegt að hafa húmor ein magnaðasta upplifun mín til fyrir þessu hlaupi enda komin með fyrir sjálfum sér og geta skemmt þessa og ég kláraði innan þeirra góðan hlaupagrunn. Ég vildi þó sér einn. Hlaupin hafa ekki bara tímamarka sem mig dreymdi um. ekki fara hraðar enda var planið hjálpað mér andlega og líkamlega Við vinkonurnar komum saman ekki að fara í neina keppni þar sem heldur í vinnunni líka þar sem ég brosandi í mark en það sem gerði upplagið var bara að njóta.“ nota þessa aðferðafræði varðandi hlaupið algjörlega einstakt var að þær hugmyndir sem ég fæ.“ við hlupum saman alla leiðina. Alltaf þakklát á ráslínu Það var alls ekki planið því ég vil Á löngum hlaupaferli hefur ekki Brosandi í mark hlaupa á mínum forsendum og allt gengið upp að sögn Rúnu og Eins og fyrr segir lauk Rúna það er bónus ef maður er í samfloti einu sinni þurfti hún að hætta tveimur utanvegahlaupum í með góðri vinkonu eða vini. Þetta keppni vegna veikinda. „Það var Hong Kong og á Ítalíu á síðasta var upplifun sem ég mun aldrei mjög svekkjandi en bara partur af ári og nú nýlega. Hún segir Hong gleyma og hefur mótað mig mikið þessu og eftir það er ég alltaf þakk- Kong hlaupið hafa átt sér smá sem einstakling.“ lát fyrir að vera á ráslínu og svo að aðdraganda. „Sumarið 2016 ákvað komast í mark. Tími er svona meira ég að hlaupa í Laugavegshlaupinu Lét hjartað ráða auka markmið en ég fer ýmist í og var planið að bæta tímann. Það Rúna byrjaði að þjálfa hjá hlaupa- hlaup með tímamarkmið í huga breyttist þegar ég ákvað að taka hópnum Náttúruhlaupum í apríl eða þar sem ég er alls ekkert að spá Esjumaraþon, sem er 45 km hlaup og þannig heyrði hún um hlaupið í það.“ með 3.200 m hækkun, mánuði á Elbu. „Það var í kringum miðjan Hún segist endalaust þakklát áður og Reykjavíkurmaraþonið apríl sem ég ákvað að fara með manninum sínum fyrir að hafa mánuði síðar. Ég fór því þessi þrjú hópnum. Ég skráði mig fyrst í 20 dregið sig út að hlaupa á sínum hlaup á þremur mánuðum en ég km hlaup en innst inni langaði mig tíma og að hafa stutt sig í gegnum var ákveðin í að ef ég gæti það þá í lengra hlaup. Rúmum tveimur þessi ævintýri. „Eins hafa börnin Náttúrulegar trefjar sem myndi ég skrá mig í Hong Kong vikum fyrir hlaupið ákvað ég að hvatt mig til dáða. Það er aldrei hlaupið sem er 100 km hlaup.“ láta hjartað ráða og fara frekar 40 að vita nema maður setji saman hjálpa til við þyngdarstjórnun, Hún tók undirbúninginn mjög km og voru hlaupafélagar mínir maraþon myndabók til að sýna skynsamlega að eigin sögn og himinlifandi.“ barnabarnabörnunum en mark- viðhalda eðlilegu kólesteróli ákvað í raun að æfa eins lítið og Hún segir hlaupið hafa gengið mið mitt er að hlaupa maraþon hún kæmist upp með. Markmiðið vonum framar og kláraði hún það á eða lengra hlaup þegar ég verð 70 og bæta meltinguna var í raun að koma brosandi í mark 30 mínútna skemmri tíma en plön ára.“ Útgefandi: Ábyrgðarmaður: Sölumaður auglýsinga: Veffang: 365 miðlar Elmar Hallgríms Hallgrímsson Ólafur H. Hákonarson, [email protected], s. 512 5433 frettabladid.is MYKIND BÆTIEFNALÍNAN FRÁ GARDEN OF LIFE ER LÍFRÆN, VEGAN OG LAUS VIÐ ÖLL AUKAEFNI Bara það besta fyrir þig og Móður jörð!

Mykind línan var hönnuð með það að leiðarljósi að velja aðeins bestu mögulegu hráefnin og meðhöndla þau þannig að næringin skilaði sér sem best. Gæði bætiefna skipta öllu máli. Þau sem eru búin til úr fæðu eins og þessi er líklegra að líkaminn nái að nýta að fullu. Öll línan er 100% vegan og inniheldur því engar dýraafurðir. Meira að segja D3 og B12 vítamínin eru vegan en þessi tvö er oft erfitt að fá vegan í bestu formunum.

EITTHVAÐ FYRIR ALLA Hvort sem þig vantar fjölvítamín, B12, járn, D3 vítamín, steinefni eða C vítamín Allt lífrænt - allt vegan

Þú færð MyKind vörulínuna hjá Mamma vet best Laufbrekku 30 200 kópavogi, Njálsgötu 1 101 Reyjavík og á Mammaveitbest.is 4 KYNNINGARBLAÐNÆRING, HEILSA OG LÍFSSTÍLL 31. MAÍ 2018 FIMMTUDAGUR Breytingar til batnaðar Framtíðin er björt hjá Eldum rétt sem í sumar tekur í gagnið nýtt vefkerfi og kynnir app fyrir snjall- tæki næsta haust. Sérstakir HM-matarpakkar verða í boði á meðan á HM í knattspyrnu stendur.

insældir matarpakka Eldum rétt hafa farið stigvaxandi frá Vþví fyrirtækið var sett á fót árið 2014. Á aðeins fjórum árum hefur umfangið vaxið úr aðeins nokkrum tugum matarpakka í það að framleiddar eru mörg þúsund máltíðir í hverri viku og flestar sendar viðskiptavinum heim að dyrum. Fyrir fáeinum vikum sam- þykkti Samkeppniseftirlitið kaup Baskó ehf. á 50% hlutafé í Eldum rétt og segir Kristófer Júlíus Leifs- son, einn stofnenda Eldum rétt og annar framkvæmdastjóra, að það geri fyrirtækinu mögulegt að henda eftirsóknarverðum hugmyndum fyrr í framkvæmd en ella. „Við Valur [Hermannsson, mágur Kristófers og jafnframt framkvæmdastjóri] munum áfram stýra fyrirtækinu og það kemur í sjálfu sér ekkert til með að breytast í rekstrinum en þetta gerir okkur kleift að stækka hraðar og ráðast fyrr í það sem okkur dreymir um að gera.“ Hluti af stækkunaráformum Eldum rétt var að fá til liðs við sig nýjan markaðsstjóra, Erlu Arnbjarnardóttur, og mun hún sjá um að stýra markaðsmálum fyrirtækisins og aðstoða við ýmis verkefni sem tengjast samskiptum við viðskiptavini. „Við vorum afar heppin að fá Erlu en hún hefur ára- langa reynslu af markaðsstörfum og starfaði síðastliðin fimm ár hjá auglýsingastofunni Pipar\TBWA,“ segir Kristófer. Einfalt og hnitmiðað Þá mun Eldum rétt taka í notkun nýtt vefkerfi í sumar og segir Kristófer að viðskiptavinir muni sjá verulegar breytingar til batnaðar. „Við erum að gera allt einfaldara. Það verður auðveldara að kaupa Valur og Kristófer Júlíus eru mágar og framkvæmdastjórar Eldum rétt. matarpakka og hægt fá sérstakar áminningar í smáskilaboðum um pöntunarfrest og það að sækja matarpakkann. Þá verður einnig hægt að nálgast uppskriftarleið- beiningar á heimasíðunni undir aðgangi notenda en þannig getum við bætt aðgengi og mögulega minnkað pappírsnotkun í leiðinni. Við viljum gera allt hnitmiðaðra og þægilegra fyrir viðskiptavini okkar.“ Kristófer segir að Eldum rétt muni svo enn auka við þjónustu við viðskiptavini á fjórða ársfjórðungi en þá stendur til að setja á markað Eldum rétt appið. „Með appinu getum við meðal annars boðið upp á að eldað verði eftir uppskriftum sem þar má finna og stilla áminn- ingu þannig að maturinn gleymist Eldum rétt sendir matarpakka beint heim að dyrum. ekki í ofninum. Eftir að viðskipta- vinir hafa notið matarins geta þeir svo gefið einkunn og ritað ummæli.“ Hann bætir við að í appinu verði með einföldum hætti hægt að halda utan um uppáhalds uppskriftir og stilla áminningar til að minnka líkur á því að það gleymist að panta matarpakka næstu viku. Samhliða þessu hyggst Eldum rétt gera breytingar á áskriftar- þjónustu sinni. „Við erum alltaf að leita leiða til að auka ánægju áskrifenda og meðal þess sem HM-pakkinn sem Eldum rétt býður upp á og verður til meðan á HM stendur. Afgreiðsla Eldum rétt er að Nýbýlavegi 16 í Kópavogi. við ætlum að bæta er möguleikar áskrifenda á að skipta með auð- með nokkrar vel valdar vörur. En spyrnuþjóðum heims. Tímasetn- Eldum rétt mun bjóða upp á mönnum upp á góðan mat sem veldum hætti á milli matarpakka. með því móti gætu þeir sem panta ingar leikjanna á mótinu gera það sérstaka HM-matarpakka á meðan auðvelt er að útbúa og njóta yfir Þá fær áskrifandi áminningu um matarbakka með auðveldum hætti að verkum að matarinnkaup sitja á mótinu stendur og í þremur boltanum.“ að góður tími sé til að ákveða nýtt sér sömu afhendingu til að fá eflaust á hakanum og er þá gott að útfærslum. Í pökkunum má meðal Hægt verður að panta HM-mat- pakka næstu viku og þarf þá ekki fleiri nauðsynjavörur með.“ geta fengið matinn sendan heim. annars finna kjúklingavængi, arpakka frá 7. júní næstkomandi. annað að gera en haka í box til að „Hugmyndin var að gera eitthvað hamborgara, nachos-flögur og breyta.“ HM-matarpakkar í boði öðruvísi en um leið taka þátt í drykki frá Ölgerðinni. Enn fremur er stefnt að því að Heimsmeistaramótið í knatt- gleðinni sem fylgir heimsmeistara- „Við erum að reyna að höfða til bjóða upp á aukið vöruúrval á spyrnu hefst í næsta mánuði mótinu,“ segir Kristófer. „Það voru sem flestra með vöruúrvali okkar Nánari upplýsingar um Eldum heimasíðu Eldum rétt. „Okkur og þarf vart að taka fram að margar hugmyndir sem settar og framleiða það sem eftirspurn rétt má finna á heimasíðu fyrir- dreymir um að geta boðið upp á Íslendingar verða þar í eldlínunni, voru fram en á endanum sáum við er eftir. Þarna sáum við tækifæri tækisins, eldumrett.is, eða í síma meira úrval, kannski til að byrja ásamt öllum öðrum fremstu knatt- að þetta var málið.“ til að bjóða knattspyrnuáhuga- 571-1855. FIMMTUDAGUR 31. MAÍ 2018 NÆRING,XXXXXXXXXXXXXXXXXXXX HEILSA OG LÍFSSTÍLL KYNNINGARBLAÐ 5 Hafa fengið frábær viðbrögð Snorri Guðmundsson og Helga Sif Guðmundsdóttir skipa vöruþróunarteymi Eldum rétt og fer mikill hluti vinnunnar í að sanka að sér hugmyndum og einfalda flókna rétti og uppskriftir.

ið reynum alltaf að velja þrjá nýtt í hverjum einasta matar- best hvað er að virka og hvað ekki. rétti sem passa vel saman pakka þá hef ég heyrt sögur af fólki Þannig geta virkir notendur haft Ven eru um leið nógu ólíkir sem byrjaði í áskrift hjá okkur og bein áhrif á matarpakkana.“ til þess að kvöldverðir vikunnar kunni þá lítið sem ekkert en var verði spennandi fyrir viðskipta- orðið nokkuð sleipt í eldhúsinu Lífið snýst um mat vini okkar,“ segir Snorri og bætir eftir fáeina mánuði. Auðvitað Vöruþróunarteymið sér alfarið við að sérstaklega sé hugað að því gerist það þegar fólk kynnist alls um að þróa og velja matarpakka að kynna fólk fyrir einhverju nýju. konar aðferðum og er ekki alltaf í Eldum rétt auk þess að mynda rétt- „Þetta snýst mikið um upplifun sama farinu. Með því að panta hjá ina fyrir heimasíðuna og auglýs- og að bæta í vopnabúr viðskipta- Eldum rétt fær fólk eitthvað nýtt í ingar. Það kemst því fátt annað að vina í eldhúsinu. Því veljum við hverri viku, nýjar eldunaraðferðir hjá Snorra og Helgu Sif en matur. oft hráefni sem kannski fást ekki og hráefni.“ „Við verjum deginum í að sanka í matvöruverslunum eða fólk færi Snorri segir að reynt sé að forð- að okkur hugmyndum og öðru til almennt ekki út í að prófa sjálft.“ ast endurtekningar eftir fremsta að gera nýja og spennandi rétti, Hver matarpakki inniheldur megni og miðað við að sömu upp- byrjum á að þróa réttinn og eldum þrjár kvöldmáltíðir og það eina skriftir berist ekki viðskiptavinum hann svo upp á nýtt fyrir mynda- sem viðskiptavinir gætu þurft að fyrr en að minnsta kosti þremur tökuna. En það má samt segja að eiga í eldhúsinu er hveiti, sykur, mánuðum liðnum. „En það hefur við séum alltaf í vinnunni því eftir mjólk, olía, salt og pipar. „Við komið fyrir, þegar uppskrift fellur hefðbundinn vinnudag tekur við sendum allt annað sem þarf að eiga sérstaklega vel í kramið hjá við- að horfa á matreiðsluþætti, skoða til þess að elda eftir uppskriftum Helga Sif Guðmundsdóttir og Snorri Guðmundsson eru í vöruþróunarteymi skiptavinum, að við höfum sent uppskriftir á netinu og panta mat- okkar og þetta er auðvitað nokkuð Eldum rétt. MYND/ERNIR hana aftur út með styttra millibili.“ reiðslubækur. Lífið snýst um mat.“ fín lína sem þarf að feta. Mikill Spurður út í viðbrögð viðskipta- Spurður að því hvað sé á döfinni hluti þróunarvinnunnar fer því verið nánast óeldandi og í fábrotnu Þetta snýst mikið vina og hvernig þeir láti þau í ljós segir Snorri að þau Helga séu að í að einfalda erfiðari aðferðir og eldhúsi en samt gert réttinn eins og um upplifun og að segir Snorri viðbrögðin oft og hefja vinnu við nýjan matarpakka, uppskriftir, reyna að finna leiðir til hann á að vera.“ tíðum mikil. „Við erum með þann svonefndan heilsupakka. „Við að gera hlutina á sem einfaldastan bæta í vopnabúr við- möguleika inni á vefsvæði okkar höfum fundið fyrir þrýstingi frá hátt. Meðal þess sem við þurfum Líka kennsla í eldamennsku skiptavina. Því veljum að skráðir notendur geta gefið fólki að það vilji enn heilsusam- að huga að er að aðstæður eru mis- Með þessari formúlu Eldum rétt réttum einkunn og það er svaka- legri kost og við erum í þróunar- munandi hjá viðskiptavinum, það má eiginlega segja að fyrirtækið við hráefni sem fást ekki í lega gott tæki fyrir okkur sem við vinnu við að mæta þeim kröfum eiga ekki allir flottustu græjurnar, bjóði einnig upp á kennslu í mat- verslunum eða fólk færi styðjumst við. Sömuleiðis geta sem er mjög spennandi. Ef allt og reynslan fólks í eldhúsinu er reiðslu. „Þessu fylgir vissulega notendur skilið eftir ummæli og gengur eftir ættum við hjá Eldum sömuleiðis breytileg. Hugsunin æfing fyrir stóran hóp og þrátt fyrir ekki út í að prófa sjálft. við hvetjum þá eindregið til að rétt að geta boðið upp á hann í hjá okkur er að viðskiptavinir geti að fólk læri kannski ekki eitthvað gera það því þannig sjáum við haust.“

Girnilegir ávextir frá Eldum rétt. Gómsætir ávextir HM-pakkinn tilvaldir í sumar er mættur!

ldum rétt býður ekki ein- hugsunin verið sú að fólk fái göngu upp á matarpakka ferska og spennandi ávexti til að HM pakkinn inniheldur allt sem þú þarft í gott HM Esem útheimta eldamennsku eiga út vikuna. Þrátt fyrir að epli, af hálfu viðtakenda því frá síðasta appelsínur og banana megi finna kvöld fyrir 6 manns og kemur í þremur útfærslum: hausti hefur fyrirtækið einnig í ávaxtapökkunum sé lagt mikið boðið upp á tvo ávaxtapakka, það upp úr því að velja árstíðabundna er að segja annars vegar fyrir tvo ávexti. Þannig séu í pökkunum til þrjá og hins vegar fjóra til fimm, ber, mangó, melónur og fleira í Pakki 1: %X΍DORNM¼NOLQJDY¨QJLUPH²JU£²RVWDVµVXRJ og innihalda þeir sjö skammta þeim dúr, allt eftir því hvað er best IHUVNXPJU¨QPHWLVVW¸IXP af gómsætum ávöxtum á mann hverju sinni. „Málið er nefnilega  ȏ%X΍DORNM¼NOLQJDY¨QJLU NJ eða einn ávöxt á dag út vikuna. það, að þrátt fyrir að flestir ávextir HM Fyrir  ȏ2IXUQDFKRV(OGXPU«WW Þá er jafnframt að finna fróðlegar fáist í matvörubúðum allan ársins #1 6  ȏ'U\NNLU¯ER²L˜OJHU²DULQQDU GµVLU greinar á vefsvæði Eldum rétt, hring er ekki þar með sagt að þeir eldumrett.is, um hina og þessa séu fullkomlega ferskir eða tíndir á Bon apetit ȏ Verð aðeins 7.590 kr (1.265 kr á mann) ávexti sem finna má í ávaxtapökk- góðum tíma.“ unum. Þá bendir Kristófer einnig á að „Staðreyndin er sú að Íslend- svonefndir þeytingar (e. smooth- Pakki 2:+DPERUJDUDYHLVODȂERUJDUDUPH²EHLNRQLRJRVWL ingar borða of lítið af ávöxtum ies) séu afskaplega vinsælir um  ȏ+DPERUJDUDYHLVODȂERUJDUDUPH²EHLNRQLRJRVWL KDPERUJDUDU og þyrfti að vera mun meira til að þessar mundir en oftar en ekki  ȏ2IXUQDFKRV(OGXPU«WW uppfylla ráðleggingar um hollt er að finna ávexti í uppskriftum HM Fyrir mataræði. Þarna sáum við hjá að þeim. „Ávaxtapakkarnir passa #2 6  ȏ'U\NNLU¯ER²L˜OJHU²DULQQDU GµVLU Eldum rétt okkur því leik á borði mjög vel inn í hugsjón Eldum Bon apetit ȏ Verð aðeins 8.590 kr (1.430 kr á mann) til þess að efla þennan þátt í fæðu rétt og vinsældir þeirra hafa farið viðskiptavina okkar,“ segir Kristó- vaxandi með hverri vikunni. Við fer Júlíus Leifsson, annar fram- vorum nokkuð efins í byrjun Pakki 3:+DPERUJDUDYHLVODRJEX΍DORNM¼NOLQJDY¨QJLUPH² kvæmdastjóra Eldum rétt. „Við því það er auðvitað svoleiðis að leggjum kapp á að allir ávextir sem fólk vill skoða þá ávexti sem það JU£²RVWDVµVX£VDPWIHUVNXPJU¨QPHWLVVW¸IXP við sendum frá okkur séu ferskir, kaupir og velja þá sem líta vel út.  ȏ+DPERUJDUDYHLVODȂERUJDUDUPH²EHLNRQLRJRVWL KDPERUJDUDU bragðgóðir og tilbúnir til neyslu. Ég held að okkur hafi einfaldlega  ȏ%X΍DORNM¼NOLQJDY¨QJLU NJ HM Fyrir  ȏ2IXUQDFKRV(OGXPU«WW Þetta er því frábær viðbót við aðra tekist að standast þær gæðakröfur #3 12 matarpakka frá Eldum rétt eða ein sem gerðar eru til ávaxta og þess  ȏ'U\NNLU¯ER²L˜OJHU²DULQQDU GµVLU Bon apetit og sér.“ vegna pantar fólk ávaxtapakkana ȏ Verð aðeins 12.990 kr (1.080 kr á mann) aftur og aftur og sífellt fleiri bætast Vinsældir farið vaxandi í hópinn. Það er því tilvalið að Kristófer segir að burtséð frá mæla með gómsætum ávöxtum frá Minni matarsóun! ZZZHOGXPUHWWLV lýðheilsusjónarmiðum hafi Eldum rétt fyrir alla í sumar.“ 6 KYNNINGARBLAÐNÆRING, HEILSA OG LÍFSSTÍLL 31. MAÍ 2018 FIMMTUDAGUR Það er óhollt að borða einn Rannsóknir segja að það sé hollt að borða með öðrum og óhollt að borða mikið einn. Mann- eskjur eru einfaldlega líkamlega og andlega hannaðar til að eiga mikil samskipti augliti til auglitis. Oddur Freyr Þorsteinsson [email protected]

að að borða einn hefur sterkari fylgni við óhamingju Þen nokkuð annað, fyrir utan geðsjúkdóma. Þetta var niðurstaða rannsóknar Oxford Economics sem náði til 8.250 þátttakenda. Samkvæmt henni mælist fólk sem borðar alltaf eitt minna hamingju- samt að meðaltali en aðrir. Þetta stemmir við rannsókn frá Oxford-háskóla frá síðasta ári, sem komst að þeirri niðurstöðu að því oftar sem fólk borðar með öðrum, þeim mun líklegra er það til að vera hamingjusamt og ánægt með lífið. Sú rannsókn komst líka að þeirri niðurstöðu að fólk sem borðar með öðrum sé líklegra til að vera ánægt með sig og hafa stærra félagslegt stuðningsnet. Þetta kemur ekki beinlínis á óvart, því það má gera ráð fyrir sterkri fylgni milli þess að vera einmana og borða einn og það er vel þekkt að einmanaleiki er mjög óhollur. Einmanaleiki næstum eins óhollur og reykingar Robin Dunbar, prófessor í sálfræði, vann að rannsókninni hjá Oxford- háskóla. Hann segir að við vitum einfaldlega ekki hvers vegna fólk sem borðar saman er hamingju- samara. „Það að eiga vini gerir okkur bara hamingjusamari,“ segir hann. Það er andlega og líkamlega hollt að hittast yfir matarborðinu. NORDICPHOTOS/GETTY „Það sem þú gerir við matarborðið með öðrum er vel til þess fallið athafnir og sé lykilþáttur í því sem séu einmana eða einangraðir samantekt sem var gerð á 148 Það sem þú gerir að koma endorfín-kerfinu í gang. hvernig prímatar bindast tengslum séu mikið líklegri til að verða fyrir faraldsfræðirannsóknum. Þar var Endorfín er boðefni sem heilinn í félagshópum og samböndum. erfiðum langtímaveikindum eins verið að leita að þeim þáttum sem við matarborðið framleiðir sem er efnafræðilega Dr. Nick Lake sálfræðingur segir og hjartasjúkdómum eða krabba- voru líklegastir til að hjálpa fólki með öðrum er vel til þess skylt ópíóðum og gefur okkur að einmanaleiki sé áhrifaþáttur meini og það sé næstum jafnmikill að lifa í 12 mánuði eftir hjartaáfall. vellíðunartilfinningu.“ Dunbar fyrir alls kyns líkamleg og andleg áhættuþáttur og reykingar. Það kom í ljós að það sem hjálpaði fallið að koma endorfín- segir að það sé framleitt þegar vandamál. Hann segir að það séu Prófessor Dunbar segir að langmest var að eiga góða vini og kerfinu í gang. Endorfín við stundum alls kyns félagslegar skýrar sannanir fyrir því að þeir eitt skýrasta dæmið um þetta sé hætta að reykja. er boðefni sem heilinn Líkamlega hönnuð fyrir framleiðir sem er efna- samskipti fræðilega skylt ópíóðum Manneskjur eru líffræðilega hannaðar fyrir samskipti, sérstak- og gefur okkur vellíð- lega augliti til auglitis. Rannsókn unartilfinningu. frá Michigan-háskóla komst að þeirri niðurstöðu að það að skipta Robin Dunbar samskiptum við vini og fjölskyldu augliti til auglitis út fyrir skilaboð á samfélagsmiðlum gæti tvöfaldað hættuna á þunglyndi. Rannsak- endur sögðu líka að þeir sem áttu félagsleg samskipti við vini og fjölskyldu að minnsta kosti þrisvar í viku hefðu fæst einkenni þung- lyndis. Þeim sem glíma við þunglyndi til með samskiptum við þau, segir getur hins vegar reynst erfitt að Gilbert. Til dæmis með því að hitta hugsa sér samskipti við fólk augliti vini okkar og segja þeim að okkur til auglitis. Þá er miklu hollara að þyki gaman að sjá þá. Gilbert segir eiga að minnsta kosti samskipti í að þetta sé mikilvægt. gegnum samfélagsmiðla en að eiga Gilbert segir að bestu sambönd- ekki í neinum samskiptum. Allt er in séu þegar fólk elskar okkur þrátt betra en ekkert. fyrir gallana okkar eða það sem við lítum á sem slæmu hliðarnar á Vekjum jákvæðar okkur. Hann segir að ást snúist um tilfinningar að elska aðra þegar það er erfitt, „Við erum mesta félagsveran af ekki þegar það er auðvelt. Hann öllum dýrum,“ segir Paul Gilbert, segir að það séu þeir sem þekkja prófessor í sálfræði. „Heilinn og okkur náið sem geti gefið okkur líkaminn eru byggð til að vera þessa ást og þeir geri það með nær- mótuð og stjórnað af samskiptum veru sinni, með snertingu og með við aðra allt frá fæðingu.“ því að borða, drekka og deila með Gilbert segir að eitt það mikil- okkur. Gilbert segir að þess vegna vægasta sem fólk getur gert fyrir sé það andleg næring að verja tíma hvert annað sé að róa hvert annað saman. og vekja jákvæðar tilfinningar. Það er því um að gera að leggja Móðir sem nær augnsambandi og sig fram um að reyna að eiga sem brosir til ungbarnsins síns vekur mest samskipti augliti til auglitis. til dæmis jákvæðar tilfinningar Þetta þýðir að það þarf ekki að hjá barninu, sem brosir yfirleitt til finna neina afsökun til að bjóða baka. vinum og fjölskyldu í mat, það er Á sama hátt vekjum við vísindalega sannað að það er hollt jákvæðar tilfinningar hjá þeim sem fyrir bæði þau og okkur, jafnvel þó við berum jákvæðar tilfinningar að maturinn sé það kannski ekki. FIMMTUDAGUR 31. MAÍ 2018 NÆRING, HEILSA OG LÍFSSTÍLL KYNNINGARBLAÐ 7

Zonnic mint er nýtt nikótínlyf í mjög nettum skammtapoka sem settur er undir vör. Zonnic mint inni- heldur 4 mg af nikótíni í hverjum skammtapoka og er ætlað til með- ferðar við tóbaks- fíkn og auðveldar þannig fólki að draga úr eða hætta tóbaks- notkun. Fæst í apótekum.

onnic mint skammtapokar (posar) eru þróaðir í Svíþjóð Z og hafa verið notaðir þar í landi í nokkur ár til að auðvelda fólki að draga úr eða hætta tóbaks- notkun. Lyfið er einnig komið á markað í Noregi og Finnlandi. Nikótínið frásogast í munnholinu Nýtt nikótínlyf: „Zonnic mint skammtapokarnir með nikótíni eru vættir með tungunni og settir undir vörina og geymdir þar,“ segir Hákon Steinsson, lyfja- fræðingur hjá LYFIS. „Gott er að færa pokann til öðru hvoru með tungunni Skammtapokar undir vör en það eykur losun nikótínsins úr honum.“ Sumir fá brjóstsviða og ertingu í maga við notkun á nikótín ingahúsum, getur Zonnic mint lyfja tyggigúmmíi en munnvatn skammtapokinn hentað vel þar myndast stöðugt þegar það er tuggið sem hann er það lítill og þunnur að og er síðan kyngt og fer niður í maga. Máttu ekki hann sést ekki, nikótínið losnar úr Nikótínið úr Zonnic skammta- reykja? Zonnic pokanum yfir lengri tíma og gefur pokum frásogast í munnholinu, sem mint skammta- um leið ferskan andardrátt. lágmarkar magn nikótíns sem berst pokinn hentar niður í háls og maga, þar sem það þar. getur valdið ertingu. Sölustaðir Zonnic mint inniheldur 4 mg af nikótíni í hverjum skammtapoka og kemur í 20 stk. dósum með skrúfl oki og barnalæsingu. Salan Nikótínið úr Zonnic hófst 1. september og er Zonnic skammtapokum mint komið í sölu í helstu apótek- um og í fjölda verslana og bensín- frásogast í munnholinu, stöðva. Ítarlegar upplýsingar um sem lágmarkar magn Zonnic mint er að finna á www. zonnic.is. nikótíns sem berst niður Athugið að lesa vandlega upp- í háls og maga, þar sem lýsingar á umbúðum og í fylgiseðli fyrir notkun lyfsins. Leitið til læknis það getur valdið ertingu. eða lyfjafræðings sé þörf á frekari upplýsingum um áhættu og auka- verkanir.

Sjá nánari upplýsingar um lyfið á www.serlyfjaskra.is. Hættu á þínum hraða Zonnic mint hjálpar bæði þeim sem vilja hætta tóbaksnotkun alveg og þeim sem vilja draga úr reykingum og skiptir þá máli að hafa í huga Þar sem mjög hátt hlutfall þeirra Zonnic mint hjálpar að hver sígaretta sem sleppt er að sem reyna að hætta reykingum hef- reykja er ur aftur tóbaks notkun er mikilvægt bæði þeim sem vilja sigur. að hver og einn taki ferlið á sínum hætta tóbaksnotkun hraða – sleppi einni sígar- ettu í einu. Oft á ekki alveg og þeim sem vilja við að nota tóbak og draga úr reykingum og þá er Zonnic mint skammtapoki skiptir þá máli að hafa í góð lausn. Þegar huga að hver sígaretta fólk vill ekki, getur ekki sem sleppt er að reykja er eða má ekki sigur. reykja, t.d. á fundum, í flugvélum eða á veit- 8 KYNNINGARBLAÐNÆRING HEILSA OG LÍFSSTÍLL 31. MAÍ 2018 FIMMTUDAGUR Nýtt jurtalyf við blöðrubólgu frá Florealis slær í gegn

Lyngonia er jurtalyf við endurteknum þvagfærasýkingum hjá konum. Það er eina lyfið við slíkum sýkingum sem fæst án lyfseðils. Lyfið er unnið úr sortulyngsútdrætti og er fyrsta jurtalyfið sem var viðurkennt af lyfjayfirvöldum á Íslandi. Lyngonia fæst í öllum helstu apótekum um land allt. ið höfum fengið frábærar Fjölmargar rann- „Fjölmargar rannsóknir hafa viðtökur við þessu nýja lyfi verið gerðar á virkni sortulyngs og Ven Lyngonia er jurtalyf við sóknir hafa verið hafa sambærileg lyf verið notuð endurteknum þvagfærasýkingum gerðar á virkni sortu- við þvagfærasýkingum víða í hjá konum. Jafnframt er það Evrópu. Jurtalyfið er staðlað með eina lyfið sem fæst án lyfseðils lyngs og hafa sambærileg tilliti til virkra efna sem tryggir við slíkum sýkingum,“ segir Elsa lyf verið notuð víða í að neytandinn fær alltaf réttan Steinunn Halldórsdóttir, doktor í skammt af lyfinu en það er mjög lyfja- og efnafræði náttúruefna og Evrópu. mikilvægur þáttur til að tryggja þróunarstjóri Florealis. verkun og öryggi lyfsins,“ segir „Konur sem fá endurtekna Elsa. þvagfærasýkingu eru greinilega tilbúnar að prófa önnur úrræði Nota virk efni úr náttúrunni en hefðbundin sýklalyf sem geta Florealis er íslenskt lyfjafyrir- leitt til sýklalyfjaónæmis. Konur tæki sem sérhæfir sig í þróun og þekkja almennt einkennin vel og markaðssetningu á jurtalyfjum hafa fengið greiningu hjá sínum og lækningavörum sem innihalda lækni. Við höfum fengið mjög virk efni úr náttúrunni. Vörulína góð viðbrögð og fjölmargar konur Florealis fer ört stækkandi en auk komast yfir vandamálið með Lyngonia fást Rosonia og Liljonia aðstoð Lyngonia,“ segir Elsa. við óþægindum á kynfærasvæði, Smaronia við leggangaþurrki, Viðurkennt af Aleria við bólum og óhreinindum lyfjayfirvöldum í húð og Liljeria við frunsum. Lyngonia er unnið úr sortulyngs- Frekari upplýsingar um vörurnar laufsútdrætti en lyfið var fyrsta er að finna á www.florealis.is. jurtalyfið sem var viðurkennt af lyfjayfirvöldum á Íslandi. Lyng- Helstu einkenni þvagfærasýkingar onia fæst í öllum apótekum án Lyngonia hefur (blöðrubólgu) geta verið: lyfseðils sem auðveldar konum reynst vel við „ Sviði við þvaglát aðgengi að lyfinu og gefur þeim endurteknum „ Aukin tíðni þvagláta tækifæri til að bregðast við um „Jurtalyfið er staðlað með tilliti til virkra efna sem tryggir að neytand- þvagfæra- „ Lítið þvag í einu leið og fyrstu einkenni gera vart inn fær alltaf réttan skammt af lyfinu en það er mjög mikilvægur þáttur sýkingum hjá „ Breyting á lit og/eða lykt þvags við sig. til að tryggja verkun og öryggi lyfsins,“ segir Elsa. MYND/ERNIR konum.

Ekki nota Lyngonia ef þú ert með einhverja truflun á nýrnastarfsemi. Hvorki ætlað þunguðum konum né konum með barn á brjósti, körlum eða börnum og unglingum yngri en 18 ára. Notið ekki lengur en í viku. Ef einkenni eru viðvarandi í meira en 4 daga eða versna við notkun Lyngonia skal hafa samband við lækni. Lesið vandlega upplýsingar á umbúðum og fylgiseðli fyrir notkun lyfsins. Leitið til læknis eða lyfjafræðings sé þörf á frekari upplýsingum um áhættu og aukaverkanir. Sjá nánari upplýsingar um lyfið á www.serlyfjaskra.is Góðgæti með rabarbara Rabarbaratíminn er hafinn. Ýmislegt er hægt að matbúa úr rabarbara. Íslendingar hafa lengi notað hann í grauta, sultu og bakstur. Það má líka nota hann í boozt eða aðra holla og góða heilsudrykki.

Elín Albertsdóttir [email protected] Rabarbarasulta með engifer. abarbari er mjög góður í ýmsa rétti og hann er auk Rþess hollur. Til dæmis er hann ríkur af andoxunarefnum og K-vítamíni. Hér er nokkrar upp- skriftir þar sem rabarbari kemur við sögu og kveikir þar með von- andi í sumrinu. Ef fólk hefur ekki tíma til að nýta rabarbarann strax má skera hann niður og frysta. Þá er hægt að hafa rabarbaradesert hvenær sem mann langar í hann. Mjög gott er að blanda jarðar- Rabarbaragrautur berjum saman við rabarbara. 1 kg rabarbari 750 g sykur Rabarbaragrautur er góður hvers- Rabarbarapæ 25 g ferskur engifer dagsmatur með mjólk eða rjóma. Rabarbarabaka með mylsnu er framúrskarandi með ís eða rjóma. 100 g sultaður engifer Uppskriftin er fyrir fjóra. Góð baka með mylsnu sem er ljúf- feng með kaffinu eða sem eftirrétt- Þvoið rabarbarann og skerið hann 400 g hreinsaður og niðurskorinn ur með ís eða rjóma. Uppskriftin mjúkt smjör saman við og hrærið í bita. Leggið hann í sykurinn og rabarbari miðast við sex. Það er einfalt að gera bökuna. allt saman. Má vera gróft. Stráið látið standa yfir nótt. Skrælið engi- 5 dl vatn Hnetunum má skipta út fyrir blöndunni yfir rabarbarann og fer og rífið hann niður. Blandið út 1 ½ dl sykur 600 g rabarabarastilkar haframjöl ef fólk vill það heldur bakið í ofni í 30 mínútur við 180°C. í rabarbarann og sykurinn, sjóðið 2 ½ msk. kartöflumjöl 100 g sykur eða nota aðrar tegundir af hnetum. í 15 mínútur. Blandið þá smátt Smávegis vatn 1 tsk. kanill Þvoið rabarbarann og skerið hann Rabarbarasulta skornum sultuðum engifer saman Mylsna í um það bil 3 cm bita. Sjóðið í við og sjóðið áfram í 5 mínútur. Setjið rabarbarann í pott ásamt 50 g valhnetur smástund með sykri undir loki með engifer Setjið í hreinar heitar krukkur og sykri og sjóðið þar til rabarbarinn er 60 g sykur eða í 5-10 mínútur. Setjið bitana lokið strax. Geymist á köldum og orðinn mjúkur. Hrærið kartöflumjöli 60 g púðursykur í eldast mót. Hakkið hneturnar í Þetta er mjög góð sulta sem passar dimmum stað. saman við smá vatn. Hellið blönd- 160 g hveiti matvinnsluvél og blandað síðan bæði ofan á kex með osti, á pönnu- unni út í grautinn svo hann þykkni. 100 g smjör í skál með sykri og hveiti. Setjið kökur, vöfflur eða með mat. Berið fram heitan eða kaldan. FIMMTUDAGUR 31. MAÍ 2018 FÓLK KYNNINGARBLAÐ 7 Prins sem vekur athygli

að var mikið um dýrðir í Friðrik þótti lengi vel einn eftir- þar sem hann sýndi tískufatnað frá dönsku konungshöllunni sóttasti piparsveinn Evrópu eða Burberry. Prinsinn þykir einstak- Þá laugardag þegar Frið- þangað til hann gekk að eiga Mary lega glæsilegur ungur maður og á rik krónprins hélt upp á 50 ára Donaldson. Nú hefur skotið upp eflaust eftir að láta að sér kveða í afmælið. Margt fyrirmanna var kollinum nýr myndarlegur prins framtíðinni, nú þegar Harry prins De Beers ætlar að þar samankomið og meðal þeirra sem eftir er tekið. Það er Nikolai er genginn út. voru íslensku forsetahjónin. Þarna prins, sonur Jóakims og fyrrver- selja manngerða mættu einnig konungshjónin í Sví- andi eiginkonu hans, Alexöndru. þjóð auk Viktoríu krónprinsessu. Prinsinn verður 19 ára í ágúst og Prins Nikolai kemur til afmælis- demanta Þarna mátti sömuleiðis sjá norsku hefur þegar haslað sér völl sem veislunnar ásamt föður sínum, prins krónprinshjónin, konungshjón eftirsótt fyrirsæta. Nikolai tók þátt Jóakim, og eiginkonu hans, Marie. Belgíu og Hollands auk annarra. í tískuvikunni í London í febrúar NORDICPHOTO/GETTY

emantaframleiðandinn De Beers, einn stærsti framleið- Dandi og söluaðili demanta í heimi, hefur ákveðið að byrja að selja skartgripi með manngerðum demöntum í fyrsta sinn í 130 ára sögu sinni. (UȵµUDQÀ¯Q¯ODJL" Fyrirtækið hefur lengi sagt að það myndi aldrei selja manngerða steina, en nú verða þeir markaðs- settir í Bandaríkjunum undir vöru- merkinu Lightbox og kosta miklu minna en demantar úr námu. Þessi ákvörðun á eftir að hafa áhrif á verðið á manngerðum demöntum. Eins karats mann- gerður demantur kostar um það bil 420 þúsund krónur en náttúru- legur demantur kostar um það bil 850 þúsund krónur. Sams konar demantur frá rannsóknarstofu De Beers kemur til með að kosta um 85 þúsund krónur. Svo virðist sem demantar höfði ekki nægilega vel til yngri neyt- enda, sem vilja oft frekar eyða peningunum sínum í dýr raftæki eða ferðalög. Demantaframleiðsla hefur líka fengið slæmt orðspor því hún tengist mannréttindabrotum og mengun. En manngerðir demantar hafa sömu eiginleika og efnasamsetn- ingu eins og náttúrulegir demantar og tæknin er svo háþróuð að sér- fræðingar þurfa vél til að greina þá í sundur. De Beers er nú þegar einn af leiðandi framleiðendum mann- gerðra demanta í heiminum, en hingað til hafa þeir bara verið notaðir í iðnað.

Bikinítíðin kemur með sumarsólinni. Flott í bikiníi

● Stráhattur passar mjög vel við bikiní og er auk þess hentugur í sólinni. Hann heldur hárinu í skefjum, varnar sólbruna í and- liti og gefur stællegt útlit. ● Varist saltan mat og sætindi þremur dögum fyrir bikinísýn- ingu. Forðist líka baunir, lauk og brokkólí sem valdið getur uppþembdum maga en borðið í staðinn vatnslosandi spínat, sellerí og tómata. OptiBac For women inniheldur hágæða lifandi gerla sem hafa verið prófaðir á þúsundum ● Tómur magi er á stærð við hnefa. Maginn helst sléttur ef borðuð er kvenna um allan heim og eru með klíniskar rannsóknir á bak við sig. hnefafylli af mat í einu. Hafið því Sérstaklega hefur verið sýnt fram á að gerlarnir ná alla leið á kynfærasvæðið. þurrkaða ávexti og hnetur við hendina í passlegum skömmt- um. Veldu Optibac, sérfræðing í góðgerlum. ● Það skiptir máli hvernig setið er í bikiníi. Að sitja á rassinum og Ekki þjást að óþörfu. draga hnén að sér er einkar falleg stelling. Það lyftir upp mögu- legri fitu af mjöðmum og dregur athygli að efri hluta líkamans og hnjám. Gott er að ýta sér aðeins dýpra ofan í sandinn ef hylja á Fæst í apotekum og heilsuvörubúðum hugsanlega aukakeppi á rassi og mjöðmum. 8 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 31. MAÍ 2018 FIMMTUDAGUR Sumartískan er mjög blómleg

Léttir og síðir kjólar með blómamynstri verða áberandi í sumar og röndóttar, víðar buxur í ljósum litum hámóðins. Tískan í sumar er umfram allt rómantísk, litrík og lífleg. Sigríður Inga Sigurðardóttir [email protected]

umarið er sá tími sem svörtu fötin fara í frí og litríkur og Sléttari fatnaður fær að njóta sín. Tískustraumar sumarsins eru því allt annað en leiðinlegir þetta árið. Fíngert blúnduefni og stórar blúndur til skrauts verða áberandi og ljóst er að kjólar með blóma- mynstri eru eitt af því allra heitasta Viktoría, krón- í sumar. Mynstrið er ýmist fínlegt prinsessa Svía, eða gróft og hægt að klæða sig var klædd eftir ýmist upp eða niður eftir því nýjustu tísku hvernig fylgihlutirnir eru. Jakkar þegar hún mætti yfir kjóla og háir skór í stíl munu á samkomu í sjást víða. Síddin á kjólunum er í Stokkhólmi fyrr í lengri kantinum og þeir eru fremur þessari viku, þar víðir og frjálslegir. Það lítur því út sem barnabók- Flott sumarföt, fyrir að sumartískan sé á róman- menntaverðlaun tískari nótum en oft áður. til minningar um Astrid Lind- Röndóttir bolir og buxur gren voru veitt. fyrir flottar konur Rendur verða einnig mjög áber- Grænu skórnir andi í sumartískunni en þær gefa setja mikinn frekar svalt útlit. Röndóttir jakkar, svip á heildarút- bolir, peysur og jafnvel buxur eiga litið. eftir að sjást á hverju götuhorni. MYNDIR/NORDIC- Jakkar með einni rönd á bakinu PHOTOS/GETTY Stærðir 38-58 og þverröndóttir jakkar verða í tísku, líkt og þverröndóttir bolir í Verslunin Belladonna hvítu og rauðu eða bláu eða jafn- vel grænu. Langröndóttar buxur með víðu sniði eru svo sannarlega komnar í tísku bæði fyrir dömur 4LFJGVOOJt3FZLKBWÓLt4ÓNJtXXXCFMMBEPOOBJT og herra. Þær eru fremur stuttar og í ljósum lit með dökkum, mjóum röndum. Pastellitir og ljósir tónar Toppur á Dökkir litir víkja fyrir pastellitum 11.900 kr. og ljósum tónum. Sterkir, djúpir litir eins og djúpfjólublár og fagur- - einn litur grænn, verða líka vinsælir, sérstak- - stærð lega í jökkum og einnig skóm. Aukahlutir eru auðvitað ómiss- 34 - 48 andi í sumar sem endranær. Fremur stór, kringlótt sólgleraugu með fíngerðum ramma og jafnvel glerjum í ýmsum litum halda velli Hvítar, langröndóttar buxur hafa aldrei verið jafnvinsælar og nú. Þær eru vin- og töskur koma einna helst í svörtu sælar bæði hjá dömum og ungum herrum. Einlitur efri partur passar vel við eða í því nýjasta nýja: basti. og íþróttaskórnir setja svo punktinn yfir i-ið á þessari svölu samsetningu.

Það er sama hvert litið er þessa dagana, blómakjólar eru greinilega málið í sumar. Í svölu veðri er hægt að vera í þeim utan yfir þröngum buxum og háir hælar setja svo sparilegt yfirbragð á heildarútlitið.

Laugavegi 178 | Sími 555 1516 Opið: Virkir dagar 11-18 | Laugardagar 11-15 Götutískan í París sýnir glöggt að gallaefni fer aldrei úr tísku, sem hentar íslensku veðurfari einmitt mjög vel. Kíkið á myndir og verð á Facebook Töff sólgleraugu, hvít skyrta, gallabuxur og smart blazer- jakki er skotheld samsetning í sumar. Ég fer á fjöll

FERÐAFÉLAG ÍSLANDS www.fi.is 512 5800 Afgreiðsla smáauglýsinga og sími er opinn alla virka daga frá 9-16 Smáauglýsingar Netfang: [email protected]

Bílar Hópferðabílar Garðyrkja Keypt Farartæki Selt

Til sölu

30 manna rúta til sölu bens 2002 ekinn 270 þ ný skoðuð í góðu standi.sími 7601111 ERTU Í LEIT AÐ Húsbílar DRAUMASTARFINU?

Almenn garðvinna, sláttur, úðun og ofl. Halldór garðyrkjumaður. S: Hobby toskana 650 ár.2008 698 1215 ek.57000 km. Vel útbúin bíll. Einn eigandi. Ásett verð 7,8 milljónir. Uppl. Í síma 8918028. Hann er til Bókhald sölu og sýnis hjá Toyota Selfossi. TAMCO SPORT bensínvespa 50cc 25 Bókhald, VSK, laun, skattskýrslur km/h, 13 ára lámarksaldur, þrír litir og stofnun fyrirtækja. Fagleg í boði. Ekkert próf, engar tryggingar, Viðgerðir vinnubrögð á sanngjörnu verði. BARA GAMAN. Verð Kr. 209.000,- Bókhald og þjónusta ehf. Sími 511 2930. SUZUKI Skeifunni 17, 108 Reykjavík Sími: 568 5100 Búslóðaflutningar [email protected] Suzuki.is / suzukisport.is Ert þú að flytja? Búslóðafl., fyrirtækjafl., píanófl. o.fl. Extra stór bíll. Búslóðalyfta. Flutningaþj. Mikaels. S. 894 4560 www.flytja.is Bílar til sölu [email protected] LOK Á HEITA POTTA OG Nudd HITAVEITUSKELJAR. Stærðir í cm: 200x200, 210x210, NUDD 220x220, 235x235, 235x217, Slökunarnudd í miðbæ Reykjarvíkur. 217x174, 8 hyrnd lok. Lokin þola Sími 694 7881, Janna. 1000 kg jafnarðarþunga af snjó. Vel einangruð og koma með 10 cm svuntu. Sterkustu lokin á markaðnum. Litir: Brúnt eða Grátt. Opnarar til þess að auðvelda opnun á loki. www.Heitirpottar.is Sími 777 2000 Haffi og 777 2001 Grétar Þjónusta Kíktu inn á atvinnuvef Fréttablaðsins og JOB.is Toyota Yaris árg 06 ek 134 þús góð dekk skoðaður 19 verð 520 þús gsm á atvinna.frettabladid.is eða á www.job.is 8927852 GEFÐU Glæný og fersk störf í hverri viku. Bílar óskast Pípulagnir

Pípulagningameistari getur bætt við sig verkefnum á viðhaldi og VATN viðgerðum. Uppl. í s. 778 1604. VILTU LOSNA VIÐ GAMLA gjofsemgefur.is BÍLINN ? Hreingerningar Kaupi bíla 100-200þús 9O7 2OO3 Hringdu S. 615 1810 eða sendu VY-ÞRIF EHF. sms og ég hringi til baka Til sölu hundrað stólar vel Öll almenn þrif, fyrir heimili, með farnir verð 3 þús per stk húsfélög, fyrirtæki ofl. Gerum magnafsláttur ef teknir eru 10 eða verðtilboð. S. 512 4010 www.vy.is fleiri 8927852 Sævar

Þjónustuauglýsingar Sími 512 5407 Ferðaþjónustuhús Snyrti & nuddstofan Smart .LUNMXOXQGL‡*DUèDE Við sérhæfum okkur við heimilisþrif, húsfélög og fyrirtækjaþrif. Vönduð hús sem henta Alltaf frábær tilboð í gangi hjá okkur! vel í ferðaþjónustuna, Kíkjið á facebook síðu okkar: Hægt að panta tíma á hofdabon.is afhendast fullkláruð. facebook.com/snyrti og nuddstofan smart

Nánari uppl. [email protected] Verið hjartanlega velkomin. Höfðabón ehf HÖFÐABÓN eða í síma 899 0913 Fríða Dugguvogi 10 (bakvið húsið) 7tPDSDQWDQLUtV ‡KHOJDVLJ#JPDLOFRP S: 552 7772 eða sendu á okkur línu á [email protected] www.reisum.is og á Facebook.com/snyrti og nuddstofan smart

PƌLJŐŐŝƐŵLJŶĚĂǀĠůĨLJƌŝƌƐƵŵĂƌďƷƐƚĂĝŽŐŚĞŝŵŝůŝ͘ 'EYMSLUSKÒRARGESTAHÒSTILSÎLU Tekur venjulegt GSM SIM kort, Hægt að panta mynd eða hlusta svæði. o¶RJ¹RST¾RÈIR   FM o6EGGJAGRINDÒTXTIMBRI SMS og MMS viðvörun í síma og netfang. o0APPIOGB¹RUST¹L¹ÖAKI Lætur vita ef rafmagn fer af og hiti breytist. o2OFAROGTENGLAR)0RAKAHELDNIR Hægt er að tengja allt að 15 auka skynjara. o3KÒRARSEMÖOLAVEÈUROGVINDA Vöktun á heitum potti, raka, þrýstingi o.fl. Stýring á hita, kveikja ljós, renna í pottinn. .¹NARIUPPLSREISUM SIMNETISEÈA Getur tengst blikkljósi og sírenu. Stýrist með appi. S&RÅÈA WWWREISUMIS hƉƉů͘şƐşŵĂϲϵϵͲϲϴϲϵŽŐƌĂĨĞŝŶĚŝƌ͘ŝƐ

Alla fimmtudaga og laugardaga [email protected] [email protected] FIMMTUDAGUR 31. MAÍ 2018 SMÁAUGLÝSINGAR 11

Húsnæði

Húsnæði í boði SMIÐUR / UPPSLÁTTUR Snyrtileg 3. herb íbúð í Gbr til leigu. Heimaás óskar eftir að ráða smiði Ný veiddur Hornafjarðarhumar í uppsláttarvinnu. og fleira góðgæti úr hafinu. Góð umgengni og reykleysi skilyrði. Humarsalan SÉRFRÆÐINGAR Uppl. í síma 770 7950 Í SJÁVARFANGI. WWW. -Mæling/einingarverð HUMARSALAN:IS S. 867 6677 Atvinnuhúsnæði

Óskast keypt Bjart snyrtilegt 350 m2 -Sveinspróf skilyrði iðnaðarhúsn. til leigu í Grundarfirði. Stór vinnusalur, stórt eldhús, kaffistofa, og gott herbergi. Allt á -Kranapróf kostur 210 þ. á mán. Laust 20 maí. S: 696- KAUPUM GULL - 7254 + 660-1060 Mazda CX-3 Vision JÓN & ÓSKAR Nánari uppl. í s. 8956820 Nýskráður 4/2017, ekinn 9 þús.km., bensín, Alla virka daga í verslun okkar Geymsluhúsnæði Guðmundur Laugavegi 61 Jón & Óskar sjálfskiptur, bluetooth, fjarlægðarskynjarar og fleira. [email protected] merkt Verð kr. 2.990.000 jonogoskar.is s.552-4910 WWW.GEYMSLAEITT.IS “atvinna” FYRSTI MÁNUÐUR FRÍR á minna en 7 m2. Ódýrt eftir það. S: 564-6500 GEYMSLUR.IS Skólar SÍMI 555-3464 Geymslur af öllum stærðum. Allt að Námskeið 20% afsláttur. www.geymslur.is

VERKAMAÐUR / Atvinna BYGGINGARVINNA Ökukennsla Heimaás óskar eftir að ráða verkamann í byggingarvinnu. Ökukennsla, aðstoð við endurtökupróf og akstursmat. S. 893 1560 og 587 0102, Páll Nánari uppl. í s. 8956820 Andrésson. Guðmundur Atvinna í boði [email protected] merkt Garðyrkjufyrirtæki á “atvinna” 7EZIXLI'LMPHVIRjÈWPERHM höfuðborgarsvæðinu óskar eftir samviskusömu og áreiðanlegu Honda CR-V Elegance sumarstarfsfólki. Umsókn ásamt ferilskrá sendist á netfangið Atvinna óskast Nýskráður 4/2010, ekinn 111 þús.km., bensín, [email protected] sjálfskiptur, fjórhjóladrif, dráttarkrókur.

Verð kr. 2.090.000 SMIÐIR - VERKAMENN Útvegum starfsmenn - MÚRARAR- LAGERSTARFSMENN Erum með vana smiði,verkamenn, TIL FJÖLBREYTTRA múrara, pípara og lagerstarfsmenn sem eru klárir í STARFA UM LENGRI mikla vinnu. EÐA SKEMMRI TÍMA HANDAFL STARFSMANNAVEITA s. 780 1444 Nánari upplýsingar í síma 551 5000 eða sendið fyrirspurn á netfangið [email protected]

VANTAR ÞIG SMIÐI, MÚRARA, MÁLARA EÐA AÐRA STARFSMENN? Höfum á skrá menn sem geta 551 5000 hafið störf með skömmum fyrirvara. Proventus starfsmannaþjónusta - proventus.is Sími 551-5000 Honda Accord Tourer Netfang [email protected] Ármúla 15, 108 Reykjavík - www.proventus.is - [email protected] Nýskráður 7/2013, ekinn 85 þús.km., bensín, sjálfskiptur, fjarlægðarskynjarar framan og aftan, Isofix og 396 lítra skott. Verð kr. 1.990.000

VANTAR ÞIG STARFSFÓLK

Honda Jazz Elegance Handafl er traust Við útvegum hæfa starfskrafta Nýskráður 6/2013, ekinn 55 þús.km., bensín, og fagleg sjálfskiptur, álfelgur og fleira. í flestar greinar atvinnulífsins Verð kr. 1.790.000 starfsmannaveita með margra ára Markmið okkar er að spara viðskiptavinum Vegna mikillar sölu undanfarið vantar reynslu á markaði þar tíma, fyrirhöfn og fjármuni. okkur allar gerðir bíla á söluskrá sem við þjónustum Opnunartími jafnt stór sem smá

Mánudaga - föstudaga milli kl. 10:00 og 18:00 fyrirtæki. Laugardaga milli kl. 12:00 og 16:00 Bílakjarnanum  Eirhöfða 11 Sími 551 7171  notadir.bernhard.is Suðurlandsbraut 6, Rvk. | Sími 419 9000 info@handafl.is | handafl.is 12 SMÁAUGLÝSINGAR 31. MAÍ 2018 FIMMTUDAGUR

Fasteignir

S.773-4700 og 520-3500 Netverslun með tískuvörur.

Eskihlíð 20 Til sölu netverslun með kventískuvörur, m.a. skó og 105 REYKJAVÍK fylgihluti. Góð viðskiptasambönd, er á Facebook með tugi þúsunda fylgjenda. Hefur starfað við góðan orðstír STÆRÐ: 111 fm FJÖLBÝLI HERB: 4 undanfarin ár. Mjög gott verð eða tilboð. Lind fasteignasala kynnir 4ra herbergja Uppl. veitir Óskar Mikaelsson rúmgóða íbúð á efstu hæð við Eskihlíð 20. á netfanginu [email protected] og 773-4700 Fallegt útsýni, mjög gott skipulag. Þrjú stór svefnherbergi. Stór stofa. Óskar Mikaelsson, löggiltur fasteigna og fyrirtækjasali 773-4700

43.900.000 OPIÐ HÚS 31. MAÍ 17:15 – 17:45

Heyrumst Hrafn Valdísarson Löggiltur fasteignasali Eysteinn Sigurðsson / Löggiltur fasteignasali Þórir Hallgrímsson / hdl. Löggiltur fasteignasali 775 4988 [email protected] Snorrabraut 65 Opið hús í dag, fimmtudaginn 31. maí, 17:30-18:00

OPIÐ HÚS

Töluvert endurnýjuð og virkilega falleg 130,6 fm. efri hæð í þríbýlishúsi í Norðurmýrinni.

Skeifan fasteignasala / Suðurlandsbraut 46 Starfsemi STRÁ ehf. býr að 108 Reykjavík / Sími 568 5556 / [email protected] aldarfjórðungs reynslu og Til hvers að auglýsa ? þekkingu á sviði starfs- Fundir manna- og ráðningarmála en stofan hefur unnið fyrir mörg helstu og leiðandi Ef þú auglýsir sjálf-/ur eftir starfsmanni eyðir þú verulegum tíma fyrirtæki landsins um Aðalfundur árabil. í úrvinnslu innsendra umsókna. Aðalfundur Þorbjarnar hf vegna ársins 2017 verður Rík áhersla er lögð á trúnað Okkar styrkur er öflugur gagnabanki og yfir tveggja áratuga reynsla við að haldinn miðvikudaginn 13. júní nk. kl. 10:00 á skrif- varðandi vörslu gagna og þjónusta fyrirtæki við leit að starfsmanni. upplýsinga bæði gagnvart stofu félagsins í Grindavík umsækjendum, sem og Dagskrá: vinnuveitendum. Sparaðu þér tíma, kostnað og fyrirhöfn - leitaðu aðstoðar fagmanna með langvarandi reynslu af ráðningarmálum. 1. Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt 18. grein Ánægðir viðskiptavinir til samþykkta félagsins margra ára hafa notið þjónustu STRÁ, en stofan 2. Önnur mál hefur jafnframt umsjón með ráðningum í sérfræði- STRÁ Starfsráðningar ehf. - Suðurlandsbraut 30 - sími 588-3031 Dagskrá, endanlegar tillögur og reikningar félagsins og stjórnunarstöður. [email protected] - [email protected] - www.stra.is. munu liggja frammi á skrifstofu félagsins hluthöfum til sýnis, viku fyrir aðalfund. www.stra.isMeð starf fyrir þig Stjórn Þorbjarnar hf.

Starfsmenn eru lykill RÁÐNINGAR að árangri allra fyrirtækja.

6ìÚXPěODš5H\NMDYìNššLQWHOOHFWDLV FIMMTUDAGUR 31. MAÍ 2018 SPORT ∙ FRÉTTABLAÐIÐ 23 Gerir Ólafía atlögu að fyrsta risatitlinum?

GOLF Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, Leikið er á Shoal Creek vellinum allir leika við þessar aðstæður og ég atvinnukylfingur úr GR, hefur leik í Alabama en það er mikil bleyta get ekki leyft þessu að hafa áhrif á í dag á Opna bandaríska meistara- á vellinum. Í samtali við Golfsam- mig. Ég ætla ekki að eyða orku í að mótinu í golfi en hún hefur þá tekið bandið sagði Ólafía að blautur og hafa áhyggjur af hlutum sem ég get þátt í öllum fimm risamótunum í kaldur vetur hefði reynst vellinum ekki breytt.“ golfi. erfiður, eitthvað sem íslenskir kylf- Ólafía segist spennt að spreyta sig Er þetta annað árið í röð sem við ingar ættu að kannast við. á þessu risamóti en verðlaunaféð Íslendingar eigum kylfing á þessu „Við gátum ekki klárað æfingar- hljóðar upp á fimm milljónir doll- risamóti en Valdís Þóra Jónsdóttir, hringinn á mánudaginn vegna ara eða um hálfan milljarð króna. GL, var meðal þátttakenda í fyrra en úrkomu og þrumuveðurs, það má „Lykilatriðið er að stjórna vænt- missti af niðurskurðinum. ekki vera úti á vellinum í slíkum ingunum til þess að njóta upp- Þetta er í fimmta sinn sem Ólafía aðstæðum,“ sagði Ólafía við Golf- lifunarinnar, ég fer út á völl án þess leikur á risamóti í golfi en besti sambandið. að hugsa of mikið um hlutina og árangur hennar er 48. sæti á Evian- „Það lítur út fyrir að það verði Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er mætt seta um leið of mikla pressu á sjálfa meistaramótinu í Frakklandi. blautt í þessari viku en það munu til Alabama. NORDICPHOTOS/GETTY mig.“ – kpt LeBron James og Stephen Curry mætast í úrslitum NBA fjórða árið í röð. NORDICPHOTOS/GETTY Úrslit í NBA hefjast í nótt Allt að KÖRFUBOLTI Úrslitaeinvígi NBA- deildarinnar í körfubolta hefst í nótt. Fjórða árið í röð mætast Golden 20% State Warriors og Cleveland Caval- iers í úrslitum. Golden State varð Afsláttur meistari 2015 og 2017 en Cleveland vann titilinn í fyrsta og eina sinn í  $ "% !  $! !  ! Af tölvuskjám sögu félagsins eftir sigur í oddaleik fyrir tveimur árum. Allt að Golden State er miklu sigur- stranglegra enda færri veikleikar á þeirra liði og þá eru Stríðsmennirnir með heimavallarréttinn. Helsta 60.000 ástæðan fyrir því að hið skringilega samsetta lið Cleveland er komið í úrslit er frammistaða LeBrons James Afsláttur sem hefur verið magnaður sem aldr- ei fyrr í úrslitakeppninni. James er Af fartölvum með 34,0 stig, 9,2 fráköst og 8,8 stoð-

sendingar að meðaltali í 18 leikjum   !    #  í úrslitakeppninni í ár. Næststiga- hæsti leikmaður Cleveland í úrslita- LOKADAGUR keppninni (Kevin Love) er með 13,9 stig að meðaltali í leik. Golden State er með fleiri og beittari vopn í sínu vopnabúri. Kevin Durant, Stephen Curry og Klay Thompson draga sóknarvagn- inn og Draymond Green er límið SUMAR í vörninni. Óvíst er með þátttöku Andres Igoudala sem hefur oft feng-    ið það hlutverk að dekka James. Að sama skapi er óvíst hvort eða hve- nær Love getur byrjað að spila eftir   höfuðmeiðslin sem hann varð fyrir ÚTSÖLU í einvíginu gegn Boston Celtics. – iþs Settið skilaði sér SÍÐASTIS SÉNSNS á endanum AÐEINSA Í DAGAG

GOLF Valdís Þóra Jónsdóttir, atvinnukylfingur úr GL, lenti í því óláni á leiðinni á golfmót að golf- settið hennar skilaði sér ekki í flug- inu til Frakklands á dögunum. Hefst Jabra-meistaramótið sem er hluti af LET-mótaröðinni, þeirri sterkustu í Evrópu, í dag en settið skilaði sér til hennar í tæka tíð og verður hún því klár í slaginn. Þetta er í annað skiptið í ár sem Allt að golfsett Valdísar skilar sér ekki en hún þurfti að sækja kylfurnar sjálf út á % völl á þriðjudags- kvöldið. Er hún orðin 90 vön þessu en hún hefur ÚTSÖLU nokkrum Afsláttur BÆKLINGUR sinnum lent í því Af yfir 1000 vörum GEGGJUÐ að flugfélög- in skilji eftir TILBOÐ golfsettið að hennar sögn. Þetta er fyrsta mót hennar á LET- mótaröðinni í nokkrar vikur en leikið verður á Evian- golfvellinum sem er við landamæri Sviss. – kpt Reykjavík  Hallarmúla 2 ) 563 6900 | Akureyri  Undirhlíðdirhlíð 2 ) 4430 6900 24TÍMAMÓTTÍMAMÓT ∙ FRÉTTABLAÐIÐ 31. MAÍ 2018 FIMMTUDAGUR Sýningin Svartmálmur í Ástkær móðir okkar, Unnur Jónsdóttir Sóltúni 2, Reykjavík, skoti Ljósmyndasafnsins lést 11. maí. Útförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Fyrir hönd fjölskyldunnar, Svartmálmur er yfirskrift nýrrar sýningar í Skoti Ljósmyndasafns Reykjavíkur sem Stefanía Þórarinsdóttir Sigríður Þórarinsdóttir opnuð verður í dag. Ljósmyndir á sýningunni eru eftir Hafstein Viðar Ársælsson.

vartmálmur, ný sýning í Skoti Ljósmyndasafns Reykjavíkur, verður opnuð í dag klukkan 17. Undanfarin þrjú ár hefur Haf- steinn Viðar Ársælsson mark- Elsku faðir okkar, tengdafaðir og afi, visst ljósmyndað „black metal“ Thomas M. Ludwig Seða svartmálms-senuna á Íslandi undir lést á Landspítalanum þann 28. maí. dulnefninu „Verði Ljós“. Útförin fer fram frá Lindakirkju Heimurinn í kringum þessa tónlistar- þann 6. júní kl. 11. stefnu virkar á marga sem óaðgengilegur og dularfullur og er því mjög áhugavert Margrét Ludwig Björgvin Jósefsson fyrir almenning að fá innsýn í hann. Svart- Brandur Ludwig Anna Margrét Rögnvaldsdóttir málmur gegnir lykilhlutverki í landslagi Clara Regína Ludwig neðanjarðartónlistar og nýtur vinsælda og barnabörn. víða um heim. Þrátt fyrir landfræðilega einangrun hefur svartmálmstónlist blómstrað á Íslandi síðastliðinn áratug og klifið upp metorðastigann erlendis. Má þar vafa- Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, laust þakka þekktum íslenskum svart- amma og langamma, málms-tónlistarútgáfufyrirtækjum, Svartmálmur gegnir lykilhlutverki í landslagi neðanjarðartónlistar og nýtur vinsælda. Kristín Halldóra hátíðum á borð við Eistnaflug og Oration Kristjánsdóttir og einnig alþjóðlega þekktum hljóm- Nyiþ, Sinmara, Svartadauða og Wormlust, á borð við Washington Post og í þunga- sveitum sem hafa borið hróður þessarar sólóverkefni ljósmyndarans sjálfs. rokks-tónlistartímaritunum Revolver og sem lést á Hrafnistu Hafnarfirði tónlistar víða. Meðan á sýningu stendur verður til Kerrang! Einnig hefur hún hlotið umfjöll- 24. maí, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju mánudaginn 4. júní kl. 15. Á sýningunni eru meðal annars að finna sölu í safnbúð safnsins samnefnd bók sem un í British Photo Journal. myndir sem teknar eru undir formerkjum komin er út, en hún hefur nú þegar fengið Hafsteinn Viðar stundaði nám við Ljós- Sigurbjörg Kristjánsdóttir skrásetningar og skáldskapar af hljóm- mikla umfjöllun í erlendum miðlum og myndaskólann á árunum 2014 til 2017. Kristján Jónasson Kristín Brynjólfsdóttir sveitum eins og Mismþyrmingu, Nöðru, viðtöl birst við Hafstein Viðar í blöðum [email protected] Ásmundur Jónasson Halldóra Hermannsdóttir Jón Ingvar Jónasson Halldóra Gröndal barnabörn og langömmubörn.

Ástkær eiginmaður minn, Elskulegur sonur okkar, bróðir, faðir, tengdafaðir og afi, barnabarn, langömmubarn, Ástkær móðir okkar, frændi, mágur og vinur, Jón Þorkels Eggertsson Þóra Þorbergsdóttir netagerðarmaður, Einar Darri Óskarsson Keflavík, Hátúni 10, Vík í Mýrdal, Hagamel 1, Hvalfjarðarsveit, lést laugardaginn 26. maí að lést á Hjallatúni mánudaginn hjúkrunarheimilinu Hlévangi. 28. maí sl. Útförin fer fram frá Víkur- lést á heimili sínu 25. maí síðastliðinn. Útförin verður auglýst síðar. kirkju mánudaginn 4. júní nk. kl. 14.00. Útförin fer fram frá Akraneskirkju, þriðjudaginn Hólmfríður Guðmundsdóttir Blóm og kransar eru vinsamlegast afþakkaðir en þeim sem 5. júní kl. 13. Blóm og kransar afþakkaðir. Þeim sem vilja minnast Einars Darra er bent á Styrktarsjóð Eggert Jónsson Una Hafdís Hauksdóttir vilja minnast hennar er bent á Þykkvabæjarklausturskirkju Ingimundur Jónsson eða Dvalarheimilið Hjallatún Vík í Mýrdal. Einars Darra fyrir ungmenni í fíkniefnavanda Reikn. nr. 0354-262322, kt. 160370-5999. Aðalgeir Jónsson Þóra Lilja Ragnarsdóttir Þorbergur Þ. Reynisson Gunnhildur Haraldsdóttir og barnabörn. Sigurður Karl Hjálmarsson Áslaug Einarsdóttir Óskar Vídalín Kristjánsson Bára Tómasdóttir Vilborg Hjálmarsdóttir Kristján Benediktsson Andrea Ýr Arnarsdóttir Anna M. Hjálmarsdóttir Einar H. Ólafsson Aníta Rún Óskarsdóttir Jón Hjálmarsson Sigrún Guðmundsdóttir Árni Kristján Rögnvaldsson og fjölskyldur. Ástkær faðir minn, tengdafaðir, afi, sonur og bróðir, Guðmundur Sigurður Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, Jóhannsson amma og langamma, Ástkær faðir minn, ættfræðingur, Sauðárkróki, sonur minn og bróðir, Ingibjörg Þorleifsdóttir lést sunnudaginn 27. maí. Boðahlein 20 í Garðabæ, Sigursteinn Sigurðsson Útför hans fer fram frá Sauðárkrókskirkju föstudaginn Flókagötu 54, 105 Reykjavík, andaðist á Hrafnistu í Hafnarfirði 8. júní, klukkan 14.00. mánudaginn 28. maí. varð bráðkvaddur á heimili sínu, Útför hennar verður gerð frá Guðný Klara Guðmundsdóttir, Rafn Heiðdal þriðjudaginn 15. maí. Garðakirkju þriðjudaginn 5. júní kl. 13. Ómar Alex Garðarsson Útför hans fer fram í kyrrþey. Ylfa Hrund Heiðdal Hjálmfríður Ragnheiður Sveinsdóttir Þeir sem vilja minnast hans láti líknarfélög njóta þess. Guðmundur Jóhann Guðmundsson, Þórey Eiríksdóttir Þorgeir Magnússon Erla Guðjónsdóttir Fjölskyldan þakkar auðsýnda samúð. systkini og makar. Þorleifur Friðrik Magnússon Anna Björg Aradóttir Alva Sigurdsson Viðar Magnússon Sigríður Elín Thorlacius Audrey Magnússon Snorri Magnússon Elín Steiney Kristmundsd. Ingibjörg, Anna María, Snjólaug Elín, Hjördís barnabörn og barnabarnabörn. og fjölskyldur. Ástkær móðir okkar, tengdamóðir og amma, Filippía Guðrún Innilegustu þakkir fyrir auðsýnda Kristinsdóttir Kæru vinir og ættingjar, þökkum ykkur samúð og hlýhug vegna andláts og lést mánudaginn 28. maí á fyrir auðsýnda samúð og hlýhug útfarar ástkærrar dóttur okkar og Dvalarheimilinu Lögmannshlíð, við fráfall móður okkar, móður minnar, Akureyri. Útför hennar fer fram frá Láru Stefaníu Ólafsdóttur Katrínar Ólafsdóttur Glerárkirkju mánudaginn 4. júní kl. 10.30. læknis í Malmö, Svíþjóð. Elín Dögg Gunnarsdóttir Valmar V. Väljaots Ólafía G. Kristmundsdóttir Kristdór Þór Gunnarsson Ásgerður Halldórsdóttir Kristmundur Kristmundsson Ólafur Haraldsson Inga Lára Bachmann Kristín Lind, Bóel Birna, Karen Tara, Ólafur S. Kristmundsson Kormákur Hólmsteinn Friðriksson Sóley Sara og Gunnar Aron FRÁBÆR FJÖLSKYLDUMYNDFJÖLSKYLDUMYND FRÁ FRAMLEIÐENDUFRAMLEIÐENDUMM SHREK

CHARMINGCHARMING

KOMIN Í BÍÓ 26 FRÉTTABLAÐIÐ 31. MAÍ 2018 FIMMTUDAGUR VEÐUR, MYNDASÖGUR ÞRAUTIR Fimmtudagur Vestlæg átt í dag, víða 3-8, en heldur hvassara á Vest- fjörðum og allra syðst. Skýjað að mestu og yfirleitt þurrt, en bjart með köflum á austan- verðu landinu. Hiti 8 til 18 stig, hlýjast á Suðausturlandi.

LÉTT MIÐLUNGS ÞUNG Krossgáta 156827943 278914635 379261584 LÁRÉTT LÓÐRÉTT 1. þíða 1. vínandi 329461578 913652784 486597132 5. umrót 2. mót 6. titill 3. klaka 784593612 465378921 251834697 8. krota 4. afhending 10. hljóm 7. gunga 11. tækifæri 9. slæpist 975138426 592867143 543719826 12. fita 12. stela 13. ógætinn 14. bót 241956387 347195862 617328945 15. kroppur 16. skóli 17. mælieining 638742159 186243579 892645371 492385761 639481257 934176258   567219834 721536498 768952413   813674295 854729316 125483769 

  815926347 914586723 129734865 924713856 857392461 386591742 Skák Gunnar Björnsson  673485912 263417859 457268913 Colditz átti leik gegn Just í 146597238 381754296 571846329   Frankfurt árið 1975. 597832164 472961538 638927451 238164795 695823174 942153678 Svartur á leik   1…Dxd4! 2. Dxd4 Re2+! 0-1. 789651423 138675942 865372194 Íslandsmótið í skák – Icelandic 361248579 726149385 214689537  Open – minningarmótið um 452379681 549238617 793415286 Hemma Gunn hefst á morgun

í Valsheimilinu. Skráningar- Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist

ma. 16. vík, 14. taka, 12. slórar, 9.

frestur til miðnættis. Mótið er tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig geit, rag- 7. afsal, 4. ísa, 3. form, 2. alkóhól, 1. LÓÐRÉTT:

karat. 17. líkami, 15. óvar, 13. tólg, 12. öllum opið. tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Lausnin verður birt í lag,

11. 11. óm, 10. krassa, 8. fr, 6. los, 5. afísa, næsta tölublaði Fréttablaðsins. 1. LÁRÉTT: www.skak.is: Íslandsmótið í skák. Pondus Eftir Frode Øverli Ó MÆ GOD! Kæri guð. Vertu svo Hvað kom Ég skráði Heimurinn er fullur góður að senda mér fyrir þig? mig úr af myndarlegum eina dömu. Hún má þjóðkirkjunni. dömum! Af hverju endilega vera sæt. fæ ég aldrei neina?

VIÐ SÉRHÆFUM OKKUR Í Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ASÍSKRI Hefur einhver séð skóna mína? MATARGERÐ.

HOLLUR OG LJÚFFENGUR MATUR.

Vietnamese restaurant Laugavegi 27 og Suðurlandsbraut 8 pho.is sími: 588 6868

Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman VOFFF! Þetta er Af hverju eru litlir bræður Hannes. JAFNVEL eitthvað verri en skrímsli? Skrímsli klaga Er þetta ekki þegar þú Fannstu VERRA! lemur þau. Fréttablaðið með þér í sumar. það? skrímsli? Þú getur nálgast frítt eintak af Fréttablaðinu á eftirfarandi stöðum víðsvegar um landið:

Nei. VefverslunVefverslun - www.grillbudin.iswww.grillbudin.is Sendum frítt með Flytjanda Nánari upplýsingar á ka www. grillbudin.is g Opið virka daga 11-18 Opið lauagardaga 11-16 OpiðOpið vvirkairka dagadaga 11-11-18188 HM VEISLAOpiðOpið llaugardagaaugardagaa 111-161-1-1166 gasgrill PANTERA 2ja brennara gasgrill REXON 3ja brennara 10,95 KW 4 KW HM grillið 37.900 34.900 9.900

2 brennarar Grindur úr pottjárni

gasgrillg gasgrillg gasgrillg TRITON 2ja brennara TRITON 3ja brennara 10,5 KW TRITON 4ra brennara 14,8 KW

Niðurfellanleg Niðurfellanleg hliðarborð hliðarborð

Verð áður 59.900 Verð áður 79.900 Verð áður 89.900 49.900 69.900 79.900

Vönduð 3 litir yfirbreiðsla fylgir

gasgrillg gasgrillg Gashitari AVALON 4ra brennara18,7 KW AVALON 5 brennara 22,8 KW Afl: 11 KW Hitunarsvæði: Ø 7m Stærð: Ø75 x 220 cm

Verð áður 229.900 Verð áður149.900 Verð áður 34.900 129.900 209.900 29.900

Vönduð yfirbreiðsla fylgir Skoðið vefverslunina www.grillbudin.is eða hringið Grillbú in og fáið faglegar ráðleggingar ÁRA SÉRVERSLUN ME GRILL OG GAR HÚSGÖGN

Smiðjuvegi 2, Kópavogi (við hilðina á Bónus) | Sími 554 0400 | grillbudin.is 28 BÍLAR ∙ FRÉTTABLAÐIÐ 31. MAÍ 2018 FIMMTUDAGUR BÍLAR

Amadeus borðstofuhúsgögn Opið virka daga 11-18 Komið og skoðið úrvalið laugardaga 11-15 N Ý F O R M HÚSGA G NAVERS L UN Strandgötu 24 | 220 Hafnarfjörður | Sími 565 4100 | nyform.is

Raafmfmafmmagagnagnsgnssttjajaakkkkaar Hvað fjölda landa varðar hefur Skoda Octavia vinninginn á meginlandi Evrópu en í sex löndum er hann söluhæstur. Kyynnnnininngagaarvrvervveerrðð: 2882.2.82..89897899797 kkr.krr.. m/m/vm/vvsskk Vinsælustu bílar hvers Evrópulands

Forvitnilegt er að sjá hvaða einstöku bílgerðir eru vinsælastar á s. 511 111100 | www.rymi.is meginlandi Evrópu, en heimabílar hafa gjarnan vinninginn. Í sex löndum er Skoda Octavia vinsælastur og VW Golf í fimm löndum.

Íslandi hafa Toyota Yaris og ur í fimm löndum og það kemur ekki bílalandinu Noregi. Ekki kemur á Skoda Octavia keppst um á óvart að það skuli vera í Þýskalandi óvart að Dacia Logan sé vinsælastur í Slakaðu á Áefstu sætin á meðal mest og Austurríki, en einnig í Belgíu, Lett- heimalandinu Rúmeníu. Smábíllinn seldu bílgerða undanfarin ár, en landi og Lúxemborg. Í Danmörku er Skoda Fabia er vinsælastur í Slóvakíu hvaða bílar ætli sé vinsælustu bíl- Peugeot 208 vinsælastur og Toyota og heimabíllinn Seat Ibiza á Spáni. gerðirnar í öðrum Evrópulöndum Yaris á Grikklandi. Renault Clio er Heimabílar eru einnig vinsælastir í með Slökun það sem af er ári? JATO Dynamics söluhæstur í Frakklandi eðlilega, en Svíþjóð og Bretlandi, þ.e. Volvo XC60 heldur utan um slíkar tölur og birti líka í Portúgal og Slóveníu. í Svíþjóð og Ford Fiesta í Bretlandi. þær nýjustu um daginn. Hvað fjölda Það koma því ansi margar bílgerðir landa varðar hefur Skoda Octavia Heimabílar hafa vinninginn til sögunnar hvað varðar að vera vin- Einkenni vinninginn á meginlandi Evrópu en Suzuki Vitara stendur efstur á blaði í sælust í hverju landi, eða alls 16 bíl- í sex löndum er hann söluhæstur, þ.e. Ungverjalandi enda framleiddur þar gerðir í 27 löndum. En í þeim lönd- magnesíum- í heimalandinu Tékklandi, Króatíu, fyrir Evrópumarkað, Nissan Qashqai um þar sem einhver bílaframleiðsla skorts Finnlandi, Sviss, Póllandi og Eist- á Írlandi, Fiat Panda á Ítalíu, Fiat fer fram er nokkuð víst að heimabíll landi. Volkswagen Golf er vinsælast- 500 í Litháen og Nissan Leaf í raf- hefur vinninginn. J Lítil orka J Þróttleysi J Veik bein J Hormóna ójafnvægi J 6YHIQWUXȵDQLU Þingmaður Evrópusambandsins J Vöðvakrampar, kippir og spenna J .¸ONXQO¯΍¨UD J Óreglulegur hjartsláttur segir dísilvélina dauðadæmda J Kvíði J Streita J Pirringur www.mammaveitbest.is lzbieta Bienkowska, þingmaður Evrópusambandsins, segir daga Edísilvélarinnar brátt liðna og að tilvist hennar muni algjörlega heyra 30 sögunni til. Hún segir að dísilvéla- ÁRA svindl Volkswagen hafi opnað augu 2018 fólks fyrir þeirri hættulegu NOx mengun dísilvélarinnar og að þrýst- ingur frá ráðandi opinberum öflum muni valda því að allir bílaframleið- endur hætti framleiðslu á bílum með dísilvélar. Nokkrir bílaframleiðendur hafa þegar lýst því yfir að þeir muni alfarið hætta framleiðslu á dísilbílum, meðal annars Volvo og Fiat Chrysler Automobiles. Volvo hefur sagt að frekari þróun dísilvéla sé þegar hætt og að þeir bílar sem þeir enn bjóða Mengun dísilbíls frá Mercedes Benz mæld. með dísilvélum muni renna sitt skeið ĢīġĞĩĞIJİıƛįijĞĩĞģĥƃĤƈƒĞģĩƏİIJĪ með tilkomu síðustu kynslóða þeirra. Evrópu er á þá lund að erfitt getur tækisins brátt verða þannig útbúnar. Fiat Chrysler ætlar alfarið að hætta reynst bílaframleiðendum að halda Enn fremur hræðast bílaframleið- að selja dísilbíla árið 2022, eða eftir áfram sölu dísilbíla og kröfur um endur þau bönn sem annaðhvort ĊƈƒĦĬĤĤĩƈİĦĩĢĦĨĦ aðeins fjögur ár. stórminnkandi hættulega mengun nú þegar hafa verið sett eða verða verða sífellt strangari. Elzbieta segir sett á dísilbíla, en þeir verða bann- Ýtir dísilvélinni út í kuldann að með því sé bílaframleiðendum aðir í mörgum borgum og jafnvel Aðrir bílaframleiðendur eins og ýtt að framleiðslu tengiltvinnbíla heilu löndunum, eins og Hollandi, Mercedes Benz og Jaguar Land Rover og rafmagnsbíla og þar hefur bíla- eftir nokkur ár. Með því muni kaup- hafa réttlætt tilvist dísilvélarinnar framleiðandi eins og Volkswagen endur hræðast dísilbíla og bílafram- Finndu okkur )OtVDE~èLQ á facebook 6WyUK|IèD_V_IOLVLV vegna þess að þær eyða svo litlu, en Group sannarlega brugðist hratt við leiðendum nauðugur einn kostur að öll löggjöf sem unnið er að í löndum og brátt munu allar bílgerðir fyrir- hætta framleiðslu á þeim. markhönnun ehf ER MATSEÐILLINN KLÁR FYRIR HELGINA?

HefurHf þú þ grillað g kgkengúru? -30% -50%

LÚXUS GRÍSAGRILLPAKKI KENGÚRUFILLEGÚRUFILLE HINDBERHINDBER EÐA BRÓMBEBRÓMBERR GRÍSAGRILLSNEIÐAR KR -30% 250250 G 2.799 KG KR 545 KRKR 949 KG ÁÐUR: 3.998 KR/KG ASKJAN ÁÐUR: 1.898 KR/KG ÁÐUR: 779 KR/ASKJAN -30% -30% -40% -30%

NAUTAHAMBORGARAR KJÚKLINGABRINGUR KALKÚNASNEIÐAR PLOKKFISKUR M. BEIKONI. 4X100 GR. MEXICO MARINERAÐAR Í SUÐRÆNNI MARINERINGU KR KR KR KR 1.189 KG 699 PK 1.679 KG 1.889 KG ÁÐUR: 1.698KR/KG ÁÐUR: 998 KR/PK ÁÐUR: 2.698 KR/KG ÁÐUR:ÁÐUR: 2.7982 KR/KG -20% -25% -20%

GRÍSAHNAKKI SNEIÐAR LAMBALÆRILAMBALÆRI LAMBA T-BONE RÓSMARÍN BRASILÍUKRYDDAÐAR FULLÚRB. RÓSMARÍN KOKKUR ÁRSINS KR KOKKUR ÁRSINS KR 1.499 KG KR 2.958 KG 2.158 KG ÁÐUR: 1.998 KR/KG ÁÐUR: 3.698KR/KG ÁÐUR: 2.698 KR/KG

Tilboðin gilda 31. maí - 3. júní 2018 www.netto.is Tilboðin gilda meðan birgðir endast :Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl :Vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana. Búðakór : Grandi : Mjódd : Salavegur : Hafnarfjörður : Hrísalundur : Glerártorg : Húsavík : Höfn : Iðavellir : Grindavik : Krossmói : Borgarnes : Ísafjörður : Egilsstaðir : Selfoss www.netto.is 30MENNINGMENNING ∙ FRÉTTABLAÐIÐ 31. MAÍ 2018 FIMMTUDAGUR

Risaeðlurnar frá Close-Act Theater hafa heillað áhorfendur á götum borga vítt og breitt um heiminn, enda mikið sjónarspil. MYND/MARIKA MINIATI Gráar en góðlegar risaeðlur streyma út á göturnar

Listahátíð í Reykjavík hefst á morgun en á opnunarhátíðinni í miðborg Reykjavíkur á laugardaginn ætlar Hester Melief, stjórnandi Close-Act Theater, að hleypa gráu og silfruðu risaeðlunum sínum á göturnar.

ég stofnaði Close-Act Theater fyrir risaeðlurnar mínar þurfa þá að Magnús 26 árum. Til að byrja með þá vorum ganga á ís,“ segir Hester og hlær en Guðmundsson þetta bara ég og Marja Wijnands, bætir við: „Við gerðum það nefni- [email protected] dansari og vinkona mín, en síðan lega einu sinni en það var í Noregi ftir tveggja ára bið er loks hefur þetta svo sannarlega vaxið svo að vetrarlagi. Þá tókum við með komið að því að Listahátíð ekki sé meira sagt.“ okkur sérstakar stultur sem eru með í Reykjavík hefjist að nýju. Aðspurð um leiklistina segir Hes- broddum og það gekk bara alveg Hátíðin hefst föstudaginn ter Melief að það hafi aldrei komið ljómandi vel. Risaeðlum á ís var vel 1. júní en opnunarhátíðin annað til greina en götuleikhús eftir tekið í Noregi.“ Efer fram á laugardaginn þegar götu- að hún hafi ákveðið að feta þessa leikhópurinn Close-Act Theater braut. „Ég elska götuleikhús. Það Ólíkir menningarheimar stormar út á göturnar og það eitt felur í sér svo miklu meira frelsi en Aðspurð hvort það sé mikill munur á er víst að eftir því verður tekið. Á hefðbundið innanhússleikhús því viðtökum eftir því hvar leikhópurinn laugardaginn leggur götuleikhúsið götuleikhúsinu halda engin bönd. Í er staddur í heiminum segir Hester af stað frá Iðnó klukkan tvö og fer hefðbundnu leikhúsi er allt skipu- að það sé alveg óhætt að segja það. um Lækjargötu, Austurstræti og lagðara og meira niður njörvað og „Það er ótrúlega mikill munur. Austurvöll. En á sunnudag kl. 11 það er í raun allt annar heimur sem Þegar við förum og sýnum í ætlar Close-Act Theater að vera við er ekki hægt að bera saman við götu- Suður-Ameríku þá eru viðbrögðin Egilshöll í Grafarvogi í tilefni Grafar- leikhúsið. Ekki síst vegna þess að Hester Melief hefur götuleikhúsið í blóðinu. MYND/MARIKA MINIATI gríðarleg. Fólkið verður alveg galið vogsdagsins. aðkoma og viðbrögð áhorfenda eru og lifir sig inn í þetta, dansar, hrópar allt önnur, sem ræðst af forsendun- kallast Saurus. Sýningin felur það í bera ekki sinn rétta lit heldur eru og kallar. En í Asíulöndum á borð Götuleikhúsið heillar um. Í götuleikhúsi er það stundum sér að risaeðlur streyma um göturnar gráar og silfraðar sem gefur það til við Kína þá stendur fólk og klappar Close-Act Theater á að baki fjölda þannig að áhorfendur eiga ekki von ásamt tón- og fjöllistamönnum svo kynna að þær hafi tapað húðinni. En kurteislega og óneitanlega hvarflar stórsýninga sem hópurinn hefur á þér þegar á götuna er komið en þeir úr verður mikið sjónarspil. Aðspurð það sjá þó allir fljótt að það er ekk- að manni að því líki bara hreint ekki ferðast með um víða veröld en nýj- sem fara í leikhús undirgangast með um ástæðu þess að hópurinn hafi ert að óttast enda eru þetta ljúfar og við sýninguna. En svo eftir sýninguna asta sýning leikhópsins er mögulega því ákveðinn sáttmála og vita nokk- ákveðið að búa til sýningu þar sem góðar grænmetisætur. Þannig að við kemur fólk og þakkar þúsund sinn- ein þeirra stærsta og tilkomumesta urn veginn við hverju er að búast. risaeðlur eru í forgrunni segir Hester erum afskaplega ánægð með að hafa um fyrir og lýsir því hvað þetta hafi til þessa. Hester Melief, listrænn Að auki fær maður að ferðast að það hafi lengi blundað í þeim að skapað þessa sýningu enda höfum verið gaman. En það er alltaf gaman stjórnandi sýningarinnar og stofn- og sjá heiminn með götuleikhúsi. skapa eitthvað forsögulegt. „Það sem við fengið ákaflega jákvæð viðbrögð að fá viðbrögðin og líka skemmtilegt andi Close-Act Theater, segir að þó Skoða ólíkar borgir og kynnast er svo það allra skemmtilegasta við víða um heim.“ hversu ólík þau eru.“ svo hún hafi lagt stund á grafíska ólíkri menningu,“ segir Hester og þessa sýningu er hversu mikil en um Hester Melief segir að útgáfan af En á hverju áttu þá von fyrir sýning- hönnum á sínum tíma þá hafi götu- brosir. Hún bætir við að þetta feli leið fjölbreytt viðbrögð við fáum frá sýningunni sem þau koma með til una á Íslandi á laugardaginn? leikhúsið bókstaflega verið henni í í sér að götuleikhúsið sé í eðli sínu áhorfendum. Íslands sé í raun sett upp sem skrúð- „Ég á auðvitað í fyrsta lagi von á blóð borið. mun gagnvirkara. „Viðbrögðin leika Sérstaklega virðist þetta höfða til ganga. „Það er fjöldi fólks sem kemur því að það verði sólskin og fallegt „Mamma er líka götulistamaður svo stóran þátt í götuleikhúsi og það krakka því þetta kveikir hjá þeim að einni svona sýningu og það er dýrt veður,“ svarar Hester og hlær. „En og þegar ég var barn þá fékk ég oft er einmitt það sem heillar mig við fróðleiksþorsta um risaeðlurnar og að ferðast með þetta á milli landa þetta er í fyrsta sinn sem við komum að fara með henni og fylgjast með. formið.“ náttúruna. Þau taka hann með sér þannig að við reynum að vera með til Íslands þannig að það verður bara Þannig að þó svo ég hafi lært annað heim og koma svo aftur á sýning- misviðamiklar útfærslur í gangi. að koma í ljós hvernig Íslendingar þá togaði götuleikhúsið alltaf í mig Risaeðlur á ís una og hafa þá mótað sér skoðanir. Ég er reyndar orðin mjög spennt taka okkur. Það eina sem ég veit er að og það er ekki eins og ég hafi ekki Sýningin sem Close-Act Theater Stundum verða þau pínulítið hrædd fyrir því að koma til Íslands og hef við hlökkum gríðarlega mikið til því vitað út í hvað ég var að fara þegar mætir með á Listahátíð í Reykjavík vegna þess að risaeðlurnar okkar verið að velta því fyrir mér hvort þetta verður alveg rosalega gaman.“

32 MENNING ∙ FRÉTTABLAÐIÐ 31. MAÍ 2018 FIMMTUDAGUR BÍÓ

NÝ VEFVERSLUN

HUGINN MUNINN SKYRTUR

www.huginnmuninn.is

Halldóra Geirharðsdóttir fer með himinskautum fram og aftur um allan skala mannlegra tilfinninga í hlutverki um- gæði... ending… ánægja. hverfisterroristans Höllu. Mann skortir eiginlega orð! Rambó skellir sér í skautbúning

KVIKMYNDIR blína á stundarhagsmuni og svo verður beinlínis virkur þátttakandi þeirra sem taka ekki í mál að færa í sögunni. Plássfrek og skemmtileg Kona fer í stríð óafturkræfar fórnir og leggja nátt- persóna. ★★★★★ úru landsins undir í fjárhættuspili um skyndigróða. Halldóru þáttur Geirharðsdóttur Leikstjórn: Benedikt Erlingsson Mitt í öllum ósköpunum setja Halldóra Geirharðsdóttir er frá- Handrit: Benedikt Erlingsson, örlögin strik í „stríðsrekstur“ Fjall- bær leikkona en sennilega er hún Ólafur Egilsson konunnar sem fær óvænt tækifæri að toppa sjálfa sig í myndinni sem Aðalhlutverk: Halldóra Geir- til þess að láta gamlan draum um þegar upp er staðið hvílir fyrst harðsdóttir, Jóhann Sigurðarson, að verða móðir rætast þegar henni og fremst á herðum hennar. Hún Jörundur Ragnarsson býðst að ættleiða lita stúlku frá dansar fimlega allan tilfinninga- Úkraínu. Er baráttan fyrir nátt- skalann. Er í senn harmræn, fynd- Skurðlæknirinn Tómas Guðbjarts- úrunni þess virði að hún fórni öllu? in, grimm, sterk, veik og hlý. Halla son sagði við í viðtali um Kona sem er sem sagt í meðförum hennar skoðaðu úrvalið á Weber.is fer í stríð á Fréttablaðið.is í gær að Töframaðurinn Benedikt algerlega ekta persóna. Margbrotin boðskapur myndarinnar „hitti Benedikt Erlingsson er einhvers manneskja eins og við erum öll. mann bara beint í hjartað“. Engin konar alhliða séní þegar kemur að Jóhann Sigurðarson og Jörundur ástæða er til þess að rengja lækn- sviðslistum og kvikmyndum. Hann Ragnarsson eru í mikilvægustu inn, sem þekktur er fyrir að fara sýndi vald sitt á kvikmyndinni með aukahlutverkunum og skila sína sínum fimu fingrum með hnífinn Hross í oss og Kona fer í stríð er með sóma. Jörundur getur leikið að hjartarótum, í þessum efnum. þéttur blómvöndur í hnappagat taugahrúgur blindandi og Jóhann Kona sem fer í stríð er gersam- hans. er bara kletturinn sem hann er. lega heillandi, vandlega slípaður Handritið er vitaskuld alltaf Þéttur á velli og fjalltraustur í lítill demantur. Svo hlaðinn ást, frumforsenda góðrar bíómyndar hlutverki bónda sem ann nátt- mennsku og hlýju að mann kennir og handrit hans og Ólafs Egilssonar úrunni og kann að lifa af landinu dálítið til í hjartanu þegar maður er listaverk í sjálfu sér. Sérlega vel gnæfir hann eins og fulltrúi horf- horfir á hana. pælt og svo vel slípað að frekar ein- inna kynslóða, Íslendingsins sem Halldóra Geirharðsdóttir leikur föld sagan springur út í risastóra þurfti að finna jafnvægið í samlífi kórstjórann Höllu. Tæplega fimm- sögu sem snertir okkur öll. manns og náttúru. Heillandi per- tuga konu sem býr ein í Reykjavík. Kvikmyndataka Bergsteins sóna í hráum hlýleika sínum. Hún lifir þó tvöföldu lífi og undir Björgúlfssonar er mögnuð, eins og virðulegu yfirbragði kórstjórans við var að búast og myndmálið allt Rambó í skautbúningi Ódýr blekhylki leynist „hryðjuverkamaður“ sem svo fallegt og merkingarþrungið Höllu er alvarleg, átakanleg leggur allt í sölurnar til verndar að mann sundlar á köflum, en húmorinn er aldr- og tónerar!tónónnerar! náttúrunni. á köflum. Tón- ei langt undan þótt hann sé lág- Þegar hún er ekki að æfa kórinn listin er dásam- stemmdur. Og þótt konan sé í stríði sinn fer hún um landið og slær út leg og fléttað þá er enginn djöfulgangur þar á rafmagni hjá álverum og annarri saman við ferðinni. stóriðju. Með þessum skærum söguna af Breytir því þó ekki að þegar ætlar hún að grafa svo undan ákveðnu Fjallkonan er hundelt af lögreglu, trausti útlendra stóriðjurisa á hugrekki en þyrlum og drónum úti í náttúrunni Íslandi sem virkjunarkosti. um leið hug- þá reikar hugurinn aftur til upp- Blekhylki.is, S. 517 015050 – 2. hæð SmáralindSmmáralind Þessari einnar konu hersveit kvæmni þann- gjafahermannsins Rambó í First gengur svo val að takmarkið er ig að hún Blood 1982. innan seilingar. Kínverskir Berskjölduð á berangri notar fjárfestar eru að missa Halla náttúruna bæði sem vopn og þolinmæðina á meðan skjól. Alveg sérstaklega skemmti- ríkisstjórnin skelfur legur og spennandi kafli. Samt eins og lögreglan er ráð- og myndin öll laus við tilgerð, stæla þrota. og oflæti. Efnahagslegar Sjáið þessa mynd, látið heillast afleiðingar náttúru- og fellið nokkur tár. Ef Kona sem hernaðar Höllu, fer í stríð hreyfir ekki við ykkur eða Fjallkonunnar mæli ég með að þið pantið tíma eins og hún kallar hjá Lækna-Tómasi og biðjið sig, eru neikvæðar. hann um að finna í ykkur hjart- Lánshæfismat að. landsins er á leið Þórarinn Þórarinsson í ruslflokk, verð- hækkanir eru yfir- NIÐURSTAÐA: Ofboðslega fal- vofandi og hluti leg kvikmynd þar sem heillandi almennings kann myndmál, frábær leikur, falleg terroristanum litlar saga, meitlað handrit og mergjuð þakkir. notkun tónlistar renna saman í Þessi hagsmuna- náttúruafl sem Benedikt Erlingsson árekstur náttúrunnar virkjar með einhverjum óræðum og efnahags er settur galdri. Kona sem fer í stríð er lítið, fram í mátulega kómísku krúttlegt náttúruafl. ljósi en kristallar í raun alla umræðu um stóriðju Benedikt Erlingsson er upp á sitt besta á Íslandi þar sem á takast og spilar á tilfinningar áhorfenda eins sjónarmið þeirra sem ein- og hörpu. ÚTSKRIFTIR & GJAFIR TILBOÐSVERÐ: TILBOÐSVERÐ: 4.490.- 10.900.- Verð: Verð: 4.990.- 13.420.-

EAMESA S(íi)S ElElephant (lítill)í FlórídaF órída HönHöHönnunnnnunun svartur VILDARVERÐ: 2.899.- VILDARVERÐ: 6.999.- S-Tidy eða O-Tidy bakki Verð: 3.599.- Verð: 9.999.-

TILBOÐSVERÐ: 4.290.- Verð: 4.748.-

FRÁBÆRT VERÐ!

FráF mmimiklahvelliiklklahveahvelli LífsreglurnarLíf reglurnnar fj fjóraróraar NýjNýNýjajata ttilvitnanabókinilvilvitnitnanaanabókbókin TOOLBOX grátt til mannheima VILDARVERÐ: 2.199.- VILDARVERÐ: 2.499.- VILDARVERÐ: 5.499.- Verð: 2.699.- Verð: 5.999.- Verð: 6.899.- ALLAR FARTÖLVUTÖSKUR FRÁ ------TILBOÐSVERÐ: 16.900.- Verð: 30% 19.900.- AFSLÁTTUR

EAMESEAAMMESS HouseHouse BirdBird

Austurstræti 18 Álfabakka 16, Mjódd Hafnarfirði - Strandgötu 31 Ísafirði - Hafnarstræti 2 Skólavörðustíg 11 Kringlunni norður Keflavík - Sólvallagötu 2 Vestmannaeyjum - Bárustíg 2 Laugavegi 77 Kringlunni suður Akureyri - Hafnarstræti 91-93 Húsavík - Garðarsbraut 9 Hallarmúla 4 Smáralind Akranesi - Dalbraut 1 Flugstöð Leifs Eiríkssonar 540 2000 | [email protected] | www.penninn.is | www.eymundsson.is Vöruúrval mismunandi eftir verslunum. Gildistími tilboðs- og vildarverða er til og með 3. júní eða meðan birgðir endast. Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um villur og myndabrengl. Nýjar vörur frá geoSilica 34 MENNING ∙ FRÉTTABLAÐIÐ 31. MAÍ 2018 FIMMTUDAGUR

Kísill Íslenskt kísilsteinefni Renew Fyrir húð, hár og neglur

Recover Fyrir vöðva og taugar Repair Fyrir bein og liði

Fæst í öllum helstu apótekum, heilsuvöruverslunum, Hagkaupum, Nettó, Fjarðarkaupum og vefverslun geoSilica.

Nánari upplýsingar má fi nna á www.geosilica.is

Tólfan ásamt Hugleiki Dagssyni hú-ar sig í gang í Bíói Paradís. Hvað? Hvenær? Hvar? Fimmtudagur

[email protected]

31. MAÍ 2018 Tónlist

Hvað? Tónleikar - Din&Tonics Listarýmið Kvartýra°49 verður opnað með pompi og prakt í dag. Hvenær? 19.30 Hvar? Hannesarholt, Grundarstíg arfur hverra? Kvennasögusafn Hvar? Fish house, Hafnargötu Tónleikar Din & Tonics karla- sem hluti af Landsbókasafni Sóli Hólm djókar og gerir grín í kórsins frá Harvard er viðburður á Íslands – Háskólabókasafni“ í Grindavík. Íslandi. Kórinn var stofnaður 1979 fyrirlestraröðinni Tímanna safn og hefur síðan þá komið fram án sem haldin er í tilefni af 200 ára undirleiks um víða veröld. Efnis- afmæli Landsbókasafns Íslands – Sýningar skráin á aðallega rætur í djass- Háskólabókasafns. standördum frá fyrri áratugum Hvað? Svartmálmur, ný sýning í tuttugustu aldar, þar sem húmor Hvað? Tólfan og Dagsson - HÚ! í Skoti og hreyfingar fá verðugt hlutverk. Paradís hitað upp fyrir HM Hvenær? 17.00 Ísland er fyrsti viðkomustaður á Hvenær? 18.00 Hvar? Skot, Ljósmyndasafni Reykja- tíu vikna tónleikaferðalagi um Hvar? Bíó Paradís, Hverfisgötu víkur Evrópu, Asíu og Ástralíu. Í dag ætlar Bíó Paradís að setja Ljósmyndir á sýningunni eru eftir formlega af stað viðburðinn HÚ! Hafstein Viðar Ársælsson sem Hvað? Tónlist í garðinum-Fókus í Paradís í samstarfi við Tólfuna, verður með þungarokksgjörning hópur stuðningsmannalið íslensku á opnununni. Á sýningunni er Hvenær? 19.30 landsliðanna. Auk þess verða meðal annars að finna myndir sem Hvar? CenterHotel Miðgarður, afhjúpuð ný Hú!-verk og bolir teknar eru undir formerkjum skrá- Laugavegi eftir Hugleik Dagsson. setningar og skáldskapar af hljóm- Í dag mun Fókus hópurinn sveitum eins og Misþyrmingu, skemmta gestum og gangandi Hvað? Þjáningarfrelsið - útgáfuboð Nöðru, Nyiþ, Sinmara, Svarta- með vel völdum slögurum á Hvenær? 17.00 dauða og Wormlust, sólóverkefni CenterHotel Miðgarði. Fókus Hvar? Loft, Bankastræti ljósmyndarans sjálfs. hópurinn samanstendur af hópi Verið velkomin í útgáfuhóf fyrir söngvara sem allir kynntust við nýja bók Auðar Jónsdóttur, Hvað? Opnun 90 ára afmælissýn- tökur þáttanna The Voice Iceland Báru Huldar Beck og Steinunnar ingar Bjargar Ísaksdóttur og kepptu einnig í undankeppni Stefánsdóttur; Þjáningarfrelsið - Hvenær? 17.00 Verkfæri tPLNOX~UYDOL Söngvakeppni evrópskra sjón- Óreiða hugsjóna og hagsmuna í Hvar? Gallerí Grótta varpsstöðva 2018 með lagi sínu heimi fjölmiðla. Björg hefur sýnt verk sín víða, „Aldrei gefast upp“ eða „Battle- bæði hérlendis og erlendis m.a. 9L$L9L$ U 9OR9O9 IWGIWG G OXUOXUXUU line“. Hvað? Opnunarteiti Kvartýra°49 í Svíþjóð og Ítalíu og tekið þátt í tPLPLNOXNO ~O~YDO~ L --HSS-H DWMDNNXUU 2.2.252 t 52cm.m. Hvenær? 18.00 fjölmörgum samsýningum. Björg Hvar? Laugavegur 49 var einn af stofnendum Myndlista- 17.995 Viðburðir Quest + Berndsen ásamt fleirum. klúbbs Seltjarnarness sem starfaði Freyðandi drykkir og listræn inn- frá árinu 1974. Á afmælissýning- Hvað? Dansæfing setning. Viskí frá Eimverk Distill- unni má sjá verk eftir Björgu, bæði Hvenær? 20.00 ery. ný og eldri verk, enda slær hún Hvar? Danshöllin, Drafnarfelli hvergi slöku við þrátt fyrir 90 árin. Dansæfing hjá Komið og dansið, Hvað? Ný sýn á uppruna Íslendinga Let's twist again og önnur hress – Opinn fræðslufundur Hvað? Opnun - Gerður: Yfirlit rokk- og swinglög, einnig bugg og Hvenær? 17.00 Hvenær? 18.00 0(7$%2%%2 %~WWV|JJ Verðmætaskápar meira bugg, hlátur, skemmtun, Hvar? Íslensk erfðagreining Hvar? Gerðarsafn, Kópavogi KS216 sviti og harðsperrur á morgun og Kynntar verða niðurstöður Á sýningunni er sjónum beint frá 4.995 Spánarfarar sýna það sem þeir nýrrar rannsóknar á erfðamengi að fjölbreyttum listferli og ævi 16.995 muna úr námskeiðum í Calpe. landnámsmanna en grein um Gerðar Helgadóttur (1928-1975) rannsóknina birtist í tímaritinu myndhöggvara, allt frá námsárum Hvað? Tímanna safn - fyrirlestur Science sama dag og fræðslu- hennar til síðustu æviára, en Gerð- Hvenær? 12.05 fundurinn er haldinn. ur lést fyrir aldur fram aðeins 47 VVeerkkfkfæfæfæraralaagegegerinn Hvar? Þjóðarbókhlaða ára gömul. Tók hún fyrst íslenskra Smárm atorgi 1, 201 Kópavogi, sími 588 6090, [email protected] Rakel Adolphsdóttir, sér- Hvað? Sóli Hólm á Fish House í kvenna forystu í höggmyndalist fræðingur á Kvennasögusafni Grindavík og var brautryðjandi í þrívíðri 0iQ0 ÀPNONO  I|VNON    ODXNO  V XQNO  Íslands, flytur erindið „Þjóðar- Hvenær? 21.30 abstraktlist og glerlist hérlendis. KASSATILBOÐ

ÍSLENSK Aðeins framleiðsla

65kr. 1.560 dósin kr./ks.

Pepsi eða Pepsi Max kassi 24x330 ml

Áfram 2.998 kr./stk.

ÍSLAND! Iceland Treyja Allar stærðir

Opnunartími í Bónus:"      #             Bónus Smáratorgi:"      #         !!3. júní !!! 36 MENNING ∙ FRÉTTABLAÐIÐ 31. MAÍ 2018 FIMMTUDAGUR DAGSKRÁ Fimmtudagur

STÖÐ 2 STÖÐ 3 STÖÐ 2 BÍÓ 07.00 The Simpsons 19.10 The Last Man on Earth 11.50 Dear Eleanor 07.20 Tommi og Jenni 19.35 Man Seeking Woman 13.20 The Citizen 07.40 Strákarnir 20.00 Seinfeld 15.00 A Little Chaos 08.05 The Middle 20.25 Friends 16.55 Dear Eleanor 08.30 Ellen 20.50 Supergirl 18.25 The Citizen Dramatísk 09.15 Bold and the Beautiful 21.35 Arrow mynd frá 2013 sem sækir að hluta 09.35 The Doctors 22.20 Boardwalk Empire til efni sitt í sanna sögu. 10.15 Jamie's Super Food 23.35 The Simpsons 20.05 A Little Chaos Rómantísk 11.00 Á uppleið 00.25 Bob's Burger mynd frá 2014 með Kate Winslet 11.25 Í eldhúsinu hennar Evu 00.50 The Last Man on Earth og Matthias Schoenaerts. 11.45 Grey's Anatomy 01.15 Seinfeld 22.00 Maze Runner: The Scorch 12.35 Nágrannar 01.40 Friends Trials 13.00 My Old Lady 02.05 Tónlist 00.10 The Witch 14.50 Elsa & Fred 01.45 Sunlight Jr. 16.35 PJ Karsjó STÖÐ 2 KRAKKAR 03.20 Maze Runner: The Scorch 17.00 Bold and the Beautiful Trials 17.20 Nágrannar 07.13 Grettir 17.45 Ellen 07.27 K3 RÚV 18.30 Fréttir Stöðvar 2 07.38 Mæja býfluga 18.55 Ísland í dag 07.50 Kormákur 11.00 Söguboltinn 19.10 Sportpakkinn 08.00 Dóra könnuður 11.30 Ekki gera þetta heima 19.20 Fréttayfirlit og veður 08.24 Mörgæsirnar frá Mada- 12.00 Svikabrögð 19.25 The Big Bang Theory gaskar 12.30 Gæti vélmenni leyst mig af 19.45 Deception 08.47 Doddi litli og Eyrnastór hólmi? 20.30 NCIS 09.00 Áfram Diego, áfram! 13.00 Everly Brothers: Himneskur 21.15 Lethal Weapon Önnur 09.24 Svampur Sveins samhljómur Ný syrpa þessara spennuþátta sem 09.49 Lalli 14.00 Töfrar Houdini þáttaröð byggðir eru á hinum vinsælu 09.55 Mamma Mu 14.50 Heillandi hönnun Lethal Weapons myndum sem 10.00 Strumparnir 15.20 Hemsley-systur elda hollt LETHAL WEAPON slógu rækilega í gegn á níunda og 10.25 Hvellur keppnisbíll og gott tíunda áratugnum og fjalla um þá 10.37 Ævintýraferðin 15.45 Innlit til arkitekta KL. 21:15 Martin Riggs og Roger Murtaugh. 10.49 Gulla og grænjaxlarnir 16.15 Sjóræningjarokk Önnur sería þessara spennuþátta sem byggðir eru á hinum vinsælu Tveir ólíkir lögreglumenn í lífi og 11.00 Stóri og litli 16.55 Börnin í bekknum - tíu ár í Lethal Weapons myndum sem slógu rækilega í gegn á níunda og starfi, annar varkár og fer með 11.13 Grettir grunnskóla tíunda áratugnum og fjalla um þá Martin Riggs og Roger Murtaugh. gát að öllu en hinn lifir lífinu á 11.27 K3 17.25 Veiðikofinn ystu nöf ná að vinna saman með 11.38 Mæja býfluga 17.50 Táknmálsfréttir einstökum árangri. Með aðal- 11.50 Kormákur 18.00 KrakkaRÚV hlutverk fara Damon Wayans og 12.00 Dóra könnuður 18.01 Söguboltinn Clayne Crawford. 12.24 Mörgæsirnar frá Mada- 18.25 Einmitt svona sögur Frábær 22.00 Barry gaskar 18.37 Hrúturinn Hreinn 22.30 Crashing 12.47 Doddi litli og Eyrnastór 18.44 Flink 23.05 C.B. Strike Nýir og vandaðir 13.00 Áfram Diego, áfram! 18.47 Tulipop Fimmtudagur glæpaþættir úr smiðju HBO sem 13.24 Svampur Sveins 18.50 Krakkafréttir byggðir eru á þremur metsölu- 13.49 Lalli 19.00 Fréttir bókum J. K. Rowling. Cormoran 13.55 Mamma Mu 19.25 Íþróttir Fáðu þér áskrift á stod2.is Strike er þrautreyndur fyrr- 14.00 Strumparnir 19.30 Veður verandi herlögreglumaður sem 14.25 Hvellur keppnisbíll 19.35 Kastljós gerist einkaspæjari í London. Lífið 14.37 Ævintýraferðin 19.50 Menningin DECEPTION hefur ekki farið mjúkum höndum 14.49 Gulla og grænjaxlarnir 20.00 Músíktilraunir 2018 KL. 19:45 um okkar mann en starfsreynsla 15.00 Stóri og litli 20.30 Í garðinum með Gurrý hans og afburða skarpskyggni 15.13 Grettir 21.00 Treystið mér Léttur og skemmtilegur hjálpar honum við að leysa sér- 15.27 K3 22.00 Tíufréttir sakamálaþáttur um virtan sjón- lega snúin sakamál sem lögreglan 15.38 Mæja býfluga 22.15 Veður ĺDŽĚƑǛŠijîŞîŠŠƙĚŞDŽĚƑĔƭƑĚĿƥƥ hefur átt í basli með. 15.50 Kormákur 22.20 Lögregluvaktin helsta leynivopn bandarísku 00.10 Silent Witness 16.00 Dóra könnuður 23.05 Gullkálfar alríkislögreglunnar við lausnir á 01.10 Silent Witness 16.24 Mörgæsirnar frá Mada- 00.00 Kastljós ǜŬŒŠƭŞijŕĉƎîŞïŕƭŞȦ 02.10 Morgan gaskar 00.15 Menningin 03.40 Ten Days in the Valley 16.47 Doddi litli og Eyrnastór 00.20 Dagskrárlok NCIS 04.30 Ten Days in the Valley 17.00 Áfram Diego, áfram! 05.15 Warning: This Drug May Kill 17.24 Svampur Sveins KL. 20:30 SJÓNVARP SÍMANS You 17.49 Lalli Stórgóðir og léttir spennuþættir um 17.55 Mamma Mu 08.00 King of Queens Leroy Jethro Gibbs og félaga hans í STÖÐ 2 SPORT 18.00 Strumparnir 08.25 Dr. Phil rannsóknardeild bandaríska 18.25 Hvellur keppnisbíll 09.05 The Tonight Show sjóhersins. 09.00 Fyrir Ísland 18.37 Ævintýraferðin 09.45 The Late Late Show 09.35 Grindavík - Selfoss 18.49 Gulla og grænjaxlarnir 10.25 Síminn + Spotify 11.15 Real Madrid - Liverpool 19.00 Alvin og íkornarnir: 12.25 Dr. Phil BARRY 13.05 Meistaradeildarmörkin Ævintýrið mikla 13.05 American Housewife KL. 22:00 13.35 Úrslitaleikur kvenna: Wolfs- 13.30 Survivor Meinfyndinn gamanþáttur frá HBO burg - Lyon 14.15 Survivor um hinn lánlitla launmorðingja 16.05 Breiðablik - KR 15.00 America's Funniest Home Barry en óvænt verkefni rekur hann 17.45 FH - KA Videos til Los Angeles. 19.55 Fyrir Ísland 15.25 The Millers 15.50 Solsidan ©2018 Home Box Office, Inc. All rights reserved. HBO® and all related programs are the property of Home Box Office, Inc. 20.35 Premier League World 21.15 Mjólkurbikarmörkin 16.15 Everybody Loves Raymond MAZE RUNNER: 22.35 Pepsímörk kvenna 16.40 King of Queens THE SCORCH TRIALS 23.35 Pepsímörkin 17.05 How I Met Your Mother KL. 22:00 17.30 Dr. Phil 18.15 The Tonight Show Thomas vaknaði einn daginn STÖÐ 2 SPORT 2 19.00 The Late Late Show algjörlega minnislaus um fortíð sína 19.45 Man With a Plan og var staddur í einhvers konar 10.25 Houston Rockets - Golden 20.10 Gudjohnsen völundarhúsI sem engin leið virtist State Warriors 12.20 FH - Fylkir 21.00 Instinct úr. Mörgæsirnar frá Madagaskar 14.05 Pepsímörkin 21.50 How To Get Away With kl. 08.24, 12.24 og 16.24 BOARDWALK EMPIRE 15.30 Breiðablik - KR Murder 17.10 Chelsea - Manchester 22.35 Zoo KL. 20:50 Fyrsti United - maí 23.25 The Tonight Show Þættirnir gerast í Atlantic City í þáttur 19.10 Ensku bikarmörkin GOLFSTÖÐIN 00.45 24 kringum 1920 viðvið upphaf 19.40 Fyrir Ísland 01.30 Salvation bannáranna í Bandaríkjunum.Bandaríkjunum. Wall 20.15 Meistaradeild Evrópu - 08.00 Fort Worth Invitational 02.15 Law & Order: Special Vic- Street var á mikillikilli uppleið ogog mörgmörg fréttaþáttur 13.00 Golfing World tims Unit glæpagengi sprutturuttu fram.fram. 20.40 Premier League World 13.50 Fort Worth Invitational 03.05 SEAL Team 21.15 Pepsímörk kvenna 2018 18.50 Golfing World 03.50 Agents of S.H.I.E.L.D. 22.20 FH - KA 19.40 BMW PGA Championship 04.40 Síminn + Spotify Allt þettaa ogog memeiraira tiltil á aðeins 9.9909.990 kr.kr. ÚTVARP

FM 88,5 XA-Radíó FM 90,9 Gullbylgjan FM 96,3 FM Suðurland FM 98,9 Bylgjan FM 102,9 Lindin stod2.is FM 89,5 Retro FM 93,5 Rás 1 FM 96,7 Létt Bylgjan FM 99,4 Útvarp Saga FM 90,1 Rás 2 FM 95,7 FM957 FM 97,7 X-ið FM 100,5 K100 *Gildir ekkimeð öðrumtilboðum. Veldu fallegu leiðina

20%

afslÁttur útivistardagar Allar útivistarvörurogútivistarfatnaður á 20% afslætti dagana1.-4.júní * KRINGLUNNI ·SMÁRALIND utilif.is

ÁRNASYNIR 38LÍFIÐ LÍFIÐ ∙ FRÉTTABLAÐIÐ 31. MAÍ 2018 FIMMTUDAGUR

Vagninn þarf að fjúka! Nýr vagn verður reistur í staðinn og mun hann að sögn aðstandendaaðstandenda passa einseins og flíflíss vviðið rass í ggötumyndötumynd Vesturbæjarins.Vesturbæjarins. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTONFRÉTTABLAÐIÐ/ANTON BRINKBRINK

þettaþe var erfið ákvörðun. Gauti fær senda hamborgara út ViðVi vonum að nýi vagninn á land þar sem hann er að túra munim standa jafn lengi og um þessar mundir til að geta hinnhi og auðvitað munum Hagavagninn vviði halda áfram að nota tekið síðustu lotuna af smakki fyrir opnun Hagavagnsins. gamlaga nafnið.“ Ætlunin sé að halda í MYND/HLYNUR HELGI HALL GRÍMSSON svsvipað útlit og var á gamla góðagó vagninum þó svo að verður rifinn hannha verði ekki byggður í nákvæmleganá sömu mynd. „Við ætlum að hafa þetta í stíls við götuna, en hún er í mmikilli uppbyggingu um og endurreistur þessarþe mundir. Það er kom- innin skemmtilegur svipur á hanaha – við erum með Mela- búðina,bú Kaffi Vest og svo nýj- astaast viðbótin sem er Brauð Hagavagninum er verið að breyta í ham- & Co. Ég get ekki farið neitt nánarná út í það en við, allir borgarastað um þessar mundir. Ekki tókst þessirþe fjórir staðir, ætlum að haldaha smá viðburð saman að gera hann upp og því þarf að rífa hann og semsem verður tilkynntur betur síðar.síð Markmiðið er auð- byggja nýjan. Einn aðstandenda vagnsins, vitaðvit bara að gera geggjaða hamborgaha sem fólk þráir og Emmsjé Gauti, segir þetta sorglegt en er byggjaby upp hverfið.“ bjartsýnn á að nýi vagninn muni ekki valda VIÐ REYNDUM ALLT GautiGtiiþðþóí segir það þó í raun og veru SvonaSf fyrst Gauti er í símanum SEM VIÐ GÁTUM TIL ekki vera neitt sérstaklega mikinn getur blaðamaður ekki stillt sig um skell fyrir ferlið að þurfa að byggja að spyrja hvernig tónleikaferða- vonbrigðum. AÐ HALDA GAMLA VAGNINUM nýjan vagn. lagið fari af stað. ins og greint var frá hér í hverfisins gert viðvart um þetta í – ÞETTA VORU BARA EKKI „Það var alltaf stefnt að því að „Íslandstúrinn er að hefjast núna Lífinu í mars eru hjónin tilkynningu þar sem kemur meðal AÐSTÆÐUR SEM VIÐ GÁTUM taka vagninn alveg í gegn. Hann bara á meðan við tölum saman. Það Rakel Þórhallsdóttir og annars fram: „Með mikilli sorg í BOÐIÐ UPP Á VIÐ MATARGERÐ. hefur auðvitað staðið mjög lengi og tók aðeins lengri tíma en við bjugg- Jóhann Guðlaugsson hjarta hefur sú ákvörðun verið tekin vitað var að það þyrfti að gera mikið umst við að pakka í bílana – við búin að festa kaup á að rífa gamla Hagavagninn. Þegar fyrir hann. Það að byggja nýjan er erum náttúrulega átta menn sem Hagavagninum, einu af við hófum breytingar á húsnæðinu í raun ekki mikið flóknara en það verðum á veginum í næstum tvær Etáknum Vesturbæjarins, og eru á kom sú staðreynd í ljós að hann er „Það er rosa stutt í að við opnum sem við gerðum ráð fyrir að þurfa vikur og það er bara ákveðið mikið fullu að vinna við að opna þar ham- gjörónýtur og ekki er hægt að bjarga vagninn og við komin langt í ferl- að gera við gamla vagninn. En við af rusli sem því fylgir. Það er mikil borgarastað með dyggri aðstoð frá honum. Við erum bjartsýn á fram- inu, við erum svona í lokasmakk- reyndum allt sem við gátum til að spenna og massívt prógramm fram Ólafi Erni Ólafssyni veitingamanni tíðina og stefnum á að opna Haga- inu núna. Ég er búinn að biðja þau halda gamla vagninum – þetta voru undan – við erum að fara spila sex- og rapparanum Emmsjé Gauta. Þau vagninn í júlí. Við höldum í nafnið Rakel og Óla, sem eru með mér í bara ekki aðstæður sem við gátum tán sinnum á næstu þrettán dögum hafa verið að gera vagninn upp en en kveðjum gamla kofann.“ þessu, að senda mér hamborgara boðið upp á við matargerð. Ég veit og Keli er strax orðinn óþolandi – hins vegar er komin upp sú leiðin- Þegar blaðamaður nær í Gauta út á land. Ég fæ reyndar ekki einn að mörgum þykir vænt um þennan við erum ekki komnir út úr bænum lega staða að vagninn er ekki hægt er hann á leiðinni út úr bænum á sveittan í bréfi – en ég fæ hráefnin vagn og okkur líka – það var einmitt og hann er strax búinn að segja að laga og það þarf að reisa nýtt ferðalag sitt um landið, þar sem sem ég get svo eldað sjálfur og leyft það sem heillaði til að byrja með: átján aulabrandara.“ húsnæði á reitnum. Verður íbúum fyrsta stopp var á Hvolsvelli. strákunum að smakka.“ staðsetningin og lúkkið, þannig að [email protected] MIÐASALA HEFST Í DAG KL.12!

19. DESEMBER Í ELDBORG HÖRPU

SALA FER FRAM Á HARPA.IS/SISSEL NÁNAR UM TÓNLEIKANA Á SENALIVE.IS/SISSEL 40 LÍFIÐ ∙ FRÉTTABLAÐIÐ 31. MAÍ 2018 FIMMTUDAGUR

Strákarnir í góðum félagsskap eftir vel heppnað kvöld á Jupiter Disco. Akira er annar frá vinstri með grænt ennisband og Teitur stendur í miðjunni með flugbeitta kjötexi. MYNDIR/ TEITUR RIDDERMAN SCHIÖTH Pablo Discobar í víking til New York

Þeir Teitur og Akira frá Pablo Discobar eru staddir í New York þessa dagana þar sem þeir settu upp þrjá litla Pablo Discobari á þremur stöðum. Þeir enda á hinum þekkta bar Boilermaker.

kkur langar að sýna restinni af heim- inum hvað íslensk gestrisni og kok- teilar hafa upp á bjóða,“ segir Teitur ORidderman Schiöth, yfirbarþjónn á Pablo Discobar, en Teitur og Akira Helmsdal Carré skelltu sér til New York þar sem barinn er með þrjá pop-up viðburði. „Eftir að við á Pablo Discobar fengum viðurkenninguna Besti bar ársins á Reykjavik cocktail weekend í fyrra langaði okkur að gera eitthvað utan landsteinanna. Eftir að hafa farið til Tallinn, Boston og Miami ákváðum við að skella okkur til New York sem er talin vera höfuðborg kokteila í heim- inum. Stefnan er að búa til litla Pablo NBA ÚRSLIT Discobari á öðrum börum úti í heimi, Akira á öxlum Teits en þetta bragð hafa þeir oft leikið fyrir gesti Pablo ǩǧȦŞîŁȟǩȦŏƮŠŁȟǬȦŏƮŠŁȟǮȦŏƮŠŁ þetta fyrirbæri sem kallað er popup. Discobar og slógu þeir í gegn enda með brennivín í hendi. ǧǧȦŏƮŠŁȟǧǪȦŏƮŠŁȟǧǭȦŏƮŠŁ Við setjum upp okkar seðil og komum með alls konar leikmuni svo VIÐ SETJUM UPP KOKTEILASEÐILLINN að gestir fái Pablo stemningu beint í OKKAR SEÐIL OG æð,“ segir hann. KOMUM MEÐ ALLS KONAR Puff the magic dragon Félagarnir byrjuðu á Jupiter Disco, LEIKMUNI. Brennivín, branca menta, jarðar- sem er frægur discobar í Brooklyn, ber, sítróna, rjómi og kókó pöffs voru á Maiden Lane sem er sjávar- MS Pacman veitingahús með kokteilum í gær „Okkar markmið með öllu þessu Brennivín, Mezcal, sítróna, ananas og verða á Boilermaker á morgun. er að komast á stall með bestu + disco Staðurinn er í eigu hins eins sanna börum heims, það gæti verið lang- Coming to America Greg Bohem sem á einnig Cocktail sótt en það er draumur hvers og eins Brennivín, lime, appelsína, hrá- Kingdom sem er frægasta og virtasta starfsmanns á Pablo Discobar,“ segir sykur, portvín, Peychaud’s bitters baráhaldafyrirtæki í heiminum. Teitur. [email protected]

SÍMAR AUGLÝSINGADEILDIR – AUGLÝSINGASTJÓRI: Elmar Hallgríms Hallgrímsson [email protected] ALMENNAR AUGLÝSINGAR: SÍMI 512-5401: Gústaf Bjarnason [email protected], Hjördís Zoëga [email protected], Sigfús Örn Einarsson [email protected], Valdimar Birgisson [email protected] Örn Geirsson [email protected] FÓLK/SÉRBLÖÐ SÍMI 512-5402: Atli Bergmann [email protected], Jón Ívar Vilhelmsson [email protected], Ólafur H. Hákonarson [email protected]. FÓLK OG SÉRBLÖÐ EFNI: Elín Albertsdóttir [email protected] og Ragnheiður Tryggvadóttir [email protected] RAÐAUGLÝSINGAR /FASTEIGNIR SÍMI 512-5403: Hrannar Helgason [email protected], Viðar Ingi Pétursson [email protected] ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 512-5407: Arna Rut Kristinsdóttir [email protected], Guðrún Inga Grétarsdóttir [email protected] /

Dagskrá Sinfóníuhljómsveitar Íslands á næsta starfsári er afar fjölbreytt og spennandi. Hægt er að kynna sér ólíkar tónleikaraðir nánar á vef hljómsveitarinnar – sinfonia.is.

Áskrift er besta leiðin til þess að tryggja sér öruggt sæti og gott verð.

Sala nýrra áskrifta- og Regnbogkorta hefst í dag kl. 12.00 á sinfonia.is og í miðasölu Hörpu.

Miðasala í Hörpu sinfonia.is harpa.is 528 50 50 @icelandsymphony / #sinfó

TILBOÐ TILBOÐ 25% 25% AFSLÁTTUR AFSLÁTTUR

Ljós- eða dökkgrátt slitsterkt áklæði. Hornsófi. Ljós- eða dökkgrátt slit sterkt TAMPA Hægri eða vinstri tunga. TAMPA áklæði. Hægri eða vinstri tunga tungusófi Stærð: 240 x 143 cm hornsófi með hvíld Stærð: 270 x 215 cm Fullt verð: 119.900 Fullt verð: 169.900

Aðeins 89.925 kr. Aðeins 127.425 kr.

TILBOÐ 50% TILBOÐ AFSLÁTTUR 30% AFSLÁTTUR

DAGMAR SAGA 2ja & 3ja sæta Ljós- og dökkgrátt 2,5 sæta: 169 x 89 x 87 cm 3ja sæta: 200 x 89 x 87 cm 2ja sæta: 147 x 86 x 90 cm. 3ja sæta: 204 x 86 x 90 cm. 2,5 & 3ja sæta slitsterkt áklæði. Ljós- eða dökkgrátt áklæði. Fullt verð: 69.900 kr. Fullt verð: 79.900 kr. Fullt verð: 99.900 kr. Fullt verð: 119.900 kr.

Aðeins 34.950 kr. 39.950 kr. Aðeins 69.930 kr. 83.930 kr.

TILBOÐ 50% TILBOÐ AFSLÁTTUR 20% AFSLÁTTUR

VICENZA MONTARIO svefnsófi svefnsófi Sérlega vandaður svefnsófi. Dökkgrátt, grátt, Rúmfatageymsla og slitsterkt ljós- og dökkblátt og ljóst slitsterkt áklæði. dökkgrátt áklæði. Svefnsvæði: 140x200 cm. Stærð: 185 x 94 x 84 cm. Svefnpláss: 140 x 200 cm. Stærð sófa: 158x90 cm. Fullt verð: 289.900 kr. Fullt verð: 89.900 kr. Aðeins 144.950 kr. Aðeins 71.920 kr. TIVOLI svefnsófi ÚTSALA Tveggja sæta vandaður svefnsófi. Dökkblátt eða orange áklæði. Stærð: 194 x 103 x 91 cm. Svefnsvæði: 195 x 140 cm 15% Fullt verð: 229.900 kr. AFSLÁTTUR Aðeins 195.415 kr.

Afgreiðslutími Rvk Holtagörðum, Reykjavík Dalsbraut 1, Akureyri Verð og vöruupplýsingar í auglýsingunni eru birtar með fyrirvara um prentvillur. Mánudaga til föstudaga kl. 10–18 512 6800 558 1100 Tilboðin gilda frá 25.–31. maí 2018 Laugardaga kl. 11–17 Smáratorgi, Kópavogi Skeiði 1, Ísafirði eða á meðan birgðir endast. Sunnudaga kl. 13–17 (Smáratorg) 512 6800 456 4566 www.dorma.is OPIÐ Á Vikutilboð SUNNUDÖGUM Í DORMA SMÁRATORGI 25. til 31. maí Smáratorgi | Holtagörðum | Akureyri | Ísafirði

LÝKUR Í DAG – FIMMTUDAG SHAPE DELUXE TILBOÐ og Pertect T stillanlegur botn Shape Deluxe 90 x 200 heilsudýna og Perfect T stillanlegur botn. Meðal eiginleika Perfect T er að hann er með nuddi, þráðlausri fjarstýringu, USB-tengi, LED lýsinguog tveimur mótorum. 30% Fullt verð: 248.900 kr. AFSLÁTTUR af Shape Delux dýnu 15% af botni Aðeins 201.080 kr.

NATURE’S ELEGANCE TILBOÐ heilsurúm m/Classic botni 28% AFSLÁTTUR

Stærð í cm Fullt verð Tilboðsverð 120x200 135.900 97.848

Svæðaskipt poka- Latex hægindalag Burstaðir stálfætur Aukahlutur Val um svart eða hvítt PU leður % % % www.dorma.is 2 á mynd: Gafl eða grátt áklæði á Classic botni. gormakerfi % 100% bómullaráklæði % 320 gormar pr fm VEFVERSLUN ALLTAF OPIN ÞÚ GETUR NÁLGAST FRÍTT EINTAK AF FRÉTTABLAÐINU VÍÐSVEGAR UM LANDIÐ.

Óskir þú eftir því að fá blaðið í áskrift, hafðu samband við Póstdreifingu.

mest lesna dagblað landsins. Við segjum fréttir Smáauglýsingasíminn og skiptiborð 512 5800 Ritstjórn 512 5801 [email protected] Auglýsingadeild 512 5401 [email protected] Prentun Ísafoldarprentsmiðja Dreifing [email protected] Ef blaðið berst ekki 800 1177

BAKÞANKAR Kristins Inga Jónssonar Reiðhjól 28" götuhjól, 6 gíra með brettum eða 31% 26" kvenhjól með brettum og körfu. afsláttur Hræsnin 19.995 in helsta gagnrýnin sem beinst 49620200/1 hefur að borgarlínunni, nýju Almennt verð: 28.995 BARA almenningssamgöngukerfi E 9.000 sem sveitarfélögin á höfuðborgar- Þú sparar: kr. svæðinu hafa komið sér saman 31.maí um að byggja upp, er sú að hún muni koma til með að kosta allt of mikið. Þannig hafa andstæðingar línunnar þrástagast á því hvað hún feli í sér stórfellt bruðl á almannafé sem muni aðeins nýtast örfáum og reynast mörgum þungur baggi. Gagnrýni á opinber gjöld er góðra gjalda verð. Raunar mættu fleira temja sér gagnrýna hugsun og auka aðhaldið með eyðslu stjórn- málamanna. Það merkilega er hins vegar að það eru gjarnan þeir sömu Nú er og sjá eftir hverri krónu sem varið rétti er til þess að efla almenningssam- FAGUR tíminn! göngur sem sjá ekkert athugavert við að hið opinbera byggi mislæg gatnamót eða önnur ferlíki fyrir tugi milljarða króna. FIMMTUDAGUR! Miðað við óbreytt ástand og enga borgarlínu þarf að verja allt að 350 milljörðum í stofnvegakerfi, götur, ræsi og ný bílastæði á höfuð- Tilboð á völdum vörum 31. maí. borgarsvæðinu til ársins 2040. Til samanburðar er gert ráð fyrir að Þú mátt ekki missa af þessu! heildarkostnaður borgarlínu verði í mesta lagi 70 milljarðar. Borgar- línan mun því ekki aðeins draga úr umferðarteppum og stytta þannig 39% ferðatíma fólks heldur jafnframt Blákorn 39% afsláttur minnka stórlega fjárfestingarþörf í Góður alhliða áburður. 10kg. vegakerfinu. afsláttur Það er ekkert að því að vilja spara í opinberum rekstri. Í stað þess að fjárfesta í almenningssam- 1.595 göngum mætti vissulega lækka 55095107 skatta eða greiða niður skuldir. Það Almennt verð: 2.595 er afstaða sem hægt er að skilja, enda er brýn þörf á hvoru tveggja. Hræsnin felst hins vegar í því að sjá ofsjónum yfir peningum sem fara í Bensínsláttuorf almenningssamgöngur en heimta GC-BC 31-4 4T, 0,7kW, fjórgengis á sama tíma að margfalt hærri mótor, sláttubreidd 48 cm. fjárhæðum verði eytt í að byggja risastór umferðarmannvirki. Tilboð gilda aðeins 31. maí, takmarkað magn af hverri vöru. Birt með fyrirvara um prentvillur og/eða myndbrengl. um prentvillur Birt með fyrirvara vöru. magn af hverri takmarkað maí, Tilboð gilda aðeins 31. Gasgrill Q3200 19.995 Bara 2 74830078 Eldunarsvæði 63x45cm, með Opið allan postulíns-glerjungshúðuðum á mann Almennt verð: 32.995 sólarhringinn grillgrindum úr pottjárni. Er á fæti. Aðeins 80 13.000 í öllum verslunum grill í boði Þú sparar: kr.

4 9 . 9 9 5 Stjúpur 506500231 Almennt verð: 68.990 27% 18.905 afsláttur Þú sparar: kr. 40% 895 Salöt frá afsláttur 55092000 AlmenntAlmenntn verðverð:: 1.1.495 649 kr.

Bensínsláttuvél GC-PM 46 B&S, sláttuvél með drifi, fjórgengis B&S mótor, 1,65 kW, sláttubreidd 46 cm, 9 hæðastillingar, 50 lítra safnpoki. 27% 39.995 afsláttur 748300654 Almennt verð: 54.995 Þú sparar: 15.000 kr.

Auðvelt að versla á byko.is • Sendum út um allt land