127. TÖLUBLAÐ 18. ÁRGANGUR — MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* — FIMMTUDAGUR 31. MAÍ 2018 HM 2018 í Rússlandi hefst eftir tvær vikur. Segja má að lokaundirbúningur íslenska landsliðsins sé hafinn en strákarnir sameinuðust á landsliðsæfingu á Laugardalsvelli í gær. Þeir mæta norska landsliðinu, undir stjórn Lars Lagerbäck, 2. júní. Þetta verður í fyrsta skipti sem Lars mætir á Laugardalsvöll eftir að hann sagði skilið við íslenska landsliðið. FRÉTTABLAÐIÐ/SIGTRYGGUR Vilja kaupa um 5 prósenta hlut í Arion Tveir erlendir fjárfestingarsjóðir hafa skuldbundið sig til að kaupa allt að 20 prósent af þeim bréfum sem verða seld í útboði Arion banka. Sjóðirnir eru fyrir á meðal stærstu hluthafa fyrirtækja í Kauphöllinni. Taka þátt í hlutafjárútboðinu sem hornsteinsfjárfestar. VIÐSKIPTI Tveir erlendir fjárfestingar- eignarhlutur sjóðanna í Arion banka bankans, hefur milligöngu um við- lega fyrir hversu stóran hlut sjóðirnir sjóðir, sem hafa verið umsvifamiklir eftir útboðið gæti því samanlagt verið skiptin. Gengið var frá samkomulagi kaupa, það ræðst af eftirspurn og gengi í fjárfestingum í skráðum félögum í í kringum 3 til 5 prósent. við sjóðina í gær, samkvæmt heimild- í útboðinu, en ef niðurstaðan verður Kauphöllinni síðustu misseri, hafa Ekki hafa fengist staðfestar upplýs- um Fréttablaðsins, en þeir taka þátt í 7 samanlagt um 5 prósenta hlutur á skuldbundið sig til að kaupa umtals- ingar um nöfn sjóðanna en um er að útboðinu sem hornsteinsfjárfestar. genginu 0,7 miðað við núverandi eigið verðan eignarhlut í Arion banka í ræða fjárfestingarsjóði sem eru í hópi Það þýðir að þeir skuldbinda sig fyrir- milljarðar gæti verið sölu- fé Arion banka, svo dæmi sé tekið, þá boðuðu hlutafjárútboði bankans í júní. stærstu hluthafa í fyrirtækjum sem eru fram til að kaupa tiltekinn hlut í bank- andvirði 5% hlutar. mun söluandvirðið nema um sjö millj- Fjárfestingarsjóðirnir munu kaupa á skráð í Kauphöllinni. Þeir sjóðir eru á anum á sama verði og aðrir fjárfestar örðum króna. bilinu 10 til 20 prósent af þeim bréfum vegum Eaton Vance, Miton Group, í útboðinu, en semja ekki um sérstakt anna sem hornsteinsfjárfesta í skrán- Kaupþing, sem fer með 55,6 prósent sem verða samtals seld í útboðinu, Lansdowne Partners og Wellington. verð, og þá oft og tíðum lægra, líkt og ingarlýsingu sem birtist í tengslum í Arion, hyggst losa um stóran hlut í samkvæmt heimildum Fréttablaðs- Verðbréfafyrirtækið Fossar markaðir, kjölfestufjárfestar að undangengnu við útboðið síðar í vikunni, líklega útboðinu og þá mun Attestor Capital, ins. Áætlað er að selja að lágmarki sem er á meðal söluráðgjafa Kaup- forvali í lokuðu útboði. eftir lokun markaða í dag, fimmtu- sem á 12,4 prósent, mögulega selja allt fjórðungshlut, mögulega meira, og þings í tengslum við hlutafjárútboð Upplýst verður um þátttöku sjóð- dag. Sem fyrr segir liggur ekki endan- að 2 prósenta hlut. – hae DAGAR Fréttablaðið í dag Stafrænar lausnir Íslandsbanka 16 í HM SKOÐUN Þorvaldur Gylfason fjallar um Hæstarétt og prent- frelsi. 19 440 4000 440 SPORT Slæm byrjun varð Íslandi að falli gegn Tékklandi í undan- keppni EM í gær. 22 MENNING Hollenskar risaeðlur hleypa Listahátíð í Reykjavík af Þú ert alltaf stokkunum. 30 LÍFIÐ Ekki tókst að gera upp Hagavagninn og númer eitt verður hann því rifinn. Emmsjé Gauti segir að nýi vagninn í appinu muni ekki valda vonbrigðum. 38 Náðu í öppin á islandsbanki.is/app islandsbanki.is PLÚS 2 SÉRBLÖÐ ● FÓLK ● NÆRING, HEILSA OG LÍFSSTÍLL ÓLAFUR INGI SKÚLASON INGI ÓLAFUR Safnaðu öllum leikmönnunum *Samkvæmt prentmiðlakönnun Gallup apríl-júní 2015 2 FRÉTTIR ∙ FRÉTTABLAÐIÐ 31. MAÍ 2018 FIMMTUDAGUR Veður Sumarboði í Hallargarðinum Vestlæg átt í dag, víða 3-8, en heldur hvassara á Vestfjörðum og allra syðst. Skýjað að mestu og yfirleitt þurrt, en bjart með köflum á austan- verðu landinu. SJÁ SÍÐU 26 Viðræður hefjast í Reykjavíkurborg KOSNINGAR Formlegar viðræður um myndun meirihluta í borginni milli Samfylkingar, Viðreisnar, Pírata og Vinstri grænna hefjast í dag. Markmiðið er að samstarfssáttmáli meirihlutans liggi fyrir áður en fyrsti fundur nýrrar borgarstjórnar verður haldinn 19. júní. Þetta tilkynnti Þór- dís Lóa Þórhallsdóttir, oddviti Við- reisnar, í gærkvöldi. Helstu áherslur VG í komandi meirihlutaviðræðum liggja greini- lega fyrir. „Þú getur lesið um okkar stefnumál á vg.is,“ segir Líf Magn- eudóttir, oddviti VG, í samtali við Fréttablaðið þegar hún er spurð um hvað flokkurinn leggi áherslu á í við- ræðunum. „Kvenfrelsi, félagshyggja og umhverfisvernd,“ segir Líf. „Við erum bjartsýn um að ná þeim málum að í Starfslið Brúðubílsins undirbýr nú sumarið af kappi og var við æfingar í gær en fram undan er 38. starfsárið. „Nú erum við að fara leggja í hann. Við frum- samstarfinu.“ sýnum sýninguna Lögin hans Lilla í Hallargarðinum mánudaginn 4. júní kl. 14,“ segir Helga Steffensen, stjórnandi Brúðubílsins. FRÉTTABLAÐIÐ/SIGTRYGGUR ARI Eyþór Arnalds, oddviti Sjálf- stæðisflokksins í Reykjavík, segir þessar viðræður ekki endurspegla niðurstöðu kosninganna. „Ég held Skotin eftir að þessar viðræður séu falskur tónn miðað við niðurstöður kosninganna langt flug heim Streyma í Árneshrepp til sem voru skýrar. Það voru fjórir nýir flokkar með fimm borgarfulltrúa og Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur. UMHVERFISMÁL Starfsfólk Náttúru- Það að framlengja líf borgarstjórnar- stofu Norðausturlands (NNA) gekk meirihluta sem kolféll bendir ekki til nýlega fram á kjóapar sem hafði að læra um Bjólfskviðu þess að fólk sé að hlusta á kjósend- verið skotið. Í frétt á vef NNA kemur ur,“ segir Eyþór. „Þetta bendir til þess fram að starfsfólkið hafi heilsað upp að stólarnir skipta meira máli en vilji á parið á hverju ári frá 2009. Kjóar eru fólksins,“ bætir hann við. alfriðaðir nema við friðlýst æðarvörp Elín Agla Briem þjóðmenningarbóndi segir íbúa Árneshrepps samstíga í að taka „Sjálfstæðisflokkurinn er til að á varptíma en slíkt varp er hvergi í vel á móti 80 manna hópi sem er kominn til að læra um Bjólfskviðu og kynnast breyta og þeir sem vilja vera með grenndinni. Hér er því um klárt lög- okkur í því, við viljum vinna með brot að ræða. staðnum og fólkinu þar. Allt hugsanlegt húsnæði er nýtt til að hýsa hópinn. þeim. Viðreisn er þarna fjórða hjólið „Þeir eru skotnir þarna í algjöru til- undir vagni sem komst ekki lengra,“ gangsleysi og algjörum óþokkaskap. SAMFÉLAG Allt gistirými í Árnes- segir Eyþór að lokum. – gþs, la Maður veit ekki hvað býr innra með hreppi er uppbókað þessa dagana mönnum sem gera svona,“ en þar dvelur nú um 80 manna segir Þorkell Lindberg, for- hópur erlendra gesta. Um er að stöðumaður NNA. ræða hóp á vegum Kanadamanns- „Þeir koma ár eftir ár á ins Stephens Jenkinson sem rekur sömu óðölin,“ bætir skólann Orphan Wisdom. Elín Agla hann við um þennan Briem þjóðmenningarbóndi hefur langferðafugl en veg og vanda af skipulagningunni hér lýkur kjóinn 14 en hún hefur stundað þennan skóla Eyþór þúsund kílómetra í nokkur ár. Líf Magneudóttir Arnalds ferðalagi sínu „Þetta er margbrotinn skóli þar úr suðri. – gþs sem áhersla er lögð á sögu í stóru samhengi. Hvernig maður er gestur í öðru landi en ekki bara túristi. Þráð- ur í gegnum þetta er hvernig fólks- flutningar hafa átt sér stað í okkar sögu og hvernig maður nálgast nýtt Clara sem kemur frá Wales leikur á fiðlu fyrir sjómenn í Norðurfirði. IVECO DAILY MINIBUS land af virðingu,“ segir hún. MYNDIR/ELÍN AGLA BRIEM (Rútur fyrir allt að 19 farþega + 2) Elín Agla segir að fyrir tveimur árum hafi 25 manna hópur á vegum Núna er ég bara að skólans verið á Íslandi og þar hafi hugsa um það sem kviknað sú hugmynd að halda nám- skiptir mestu máli, lífið og skeið í Árneshreppi þar sem kennt yrði um Bjólfskviðu. Staðurinn hafi fólkið. verið valinn af kostgæfni. Nú er Elín Agla Briem, þjóðmenningarbóndi þessi hugmynd orðin að veruleika og mun hópurinn dvelja á staðnum í fimm daga. stjórnarkosninganna sé mjög góð Elín Agla segir allt hugsanlegt eins og venjulega en deilur um húsnæði nýtt undir gistingu, þar á Hvalárvirkjun og lögheimilisflutn- meðal skólahúsið en einnig muni inga voru áberandi í aðdraganda um 10 manns gista í tjöldum. „Þessi kosninganna. Hún viðurkennir þó að hópur kemur að mestu leyti frá koma hópsins sé góð tilbreyting frá Bretlandi og Írlandi en skipuleggj- því amstri sem kosningunum fylgdi. endur koma frá Kanada. Við leggj- „Hér eru allir að vinna að því að um mikið upp úr því að hópurinn taka á vel á móti þessu fólki. Það Kr. 9.900.000 m/vsk kynnist staðnum og fólkinu hér. Við eru allir í hreppnum allir af vilja verðum með sútun á lambagærum gerðir að hjálpa til. Það er sól, fisk- frá bændum í sveitinni og munum ur á bryggjunni, lömbin eru úti og bjóða upp afurðir héðan, bæði góðir gestir komnir. Nú er ég bara hangikjöt og fisk.“ Kanadamennirnir Daniel og James í að hugsa um það sem skiptir mestu IVECO BUS - KAUPTÚNI 1 - SÍMI 575 1200 / 825 5215 - WWW.BL.IS Aðspurð segir Elín Agla að stemn- sólinni í Norðurfirði í gær. máli, lífið og fólkið. Lífið gæti ekki ingin í Árneshreppi í kjölfar sveitar- MYND/ELÍN AGLA BRIEM verið betra.“ [email protected] ðisaukaskatti til ríkissjóðs. í Húsasmiðjunni og Blómavali Í DAG Í ÖLLUM VERSLUNUM UM LAND ALLT Tax free tilboð jafngildir afslætti 19,35% af matvörum.Tax af almennum vörum Að og sjálfsögðu 9,91% stendur Húsasmiðjan skil á vir *Gildir ekki af vörum í timbursölu, Weber grillum, KitchenAid, tilboðsvörum og „Lægsta lága verði Húsasmiðjunnar“ Byggjum á betra verði Tax free er líka í vefverslun 4 FRÉTTIR ∙ FRÉTTABLAÐIÐ 31. MAÍ 2018 FIMMTUDAGUR Gengið illa að manna og biðlistar yfirvofandi í heimahjúkrun HEILBRIGÐISMÁL Fyrirsjáanlegt biðlistar í heimahjúkrun, sem alla álagið eykst hjá okkur og við bæt- er ekki endilega verri en síðasta er að draga þurfi úr þjónustu hjá jafna er ekki yfir árið. Við reynum ast erfiðleikar við að manna stöður sumar.“ heimahjúkrun og félagslegri heima- að stýra þessu þannig að léttari hjúkrunarfræðinga og sjúkraliða Berglind vísar því á bug að vegna þjónustu Reykjavíkurborgar þar verkefni fari yfir á félagslegu heima- auk almennra starfsmanna í félags- stöðunnar sem upp sé komin sé sem illa hefur gengið að manna þjónustuna tímabundið,“ segir lega heimaþjónustu,“ segir Berglind.
Details
-
File Typepdf
-
Upload Time-
-
Content LanguagesEnglish
-
Upload UserAnonymous/Not logged-in
-
File Pages64 Page
-
File Size-