Salurinn Í Kópavogi

Total Page:16

File Type:pdf, Size:1020Kb

Salurinn Í Kópavogi Hugvísindasvið Salurinn í Kópavogi Handrit að bók Ritgerð til M.A.-prófs Magnús Aspelund Júní 2010 Háskóli Íslands Hugvísindadeild Hagnýt menningarmiðlun Salurinn í Kópavogi Handrit að bók Ritgerð til /M.A.-prófs Magnús Aspelund Kt.: 141231-5299 Leiðbeinandi: Eggert Þór Bernharðsson Júní 2010 3 Hugvísindadeild Greinargerð með lokaverkefni í hagnýtri menningarmiðlun Handrit að bók: Salurinn í Kópavogi Verkefni til MA-prófs Magnús Aspelund 141231-5299 Leiðbeinandi: Eggert Þór Bernharðsson Júní 2010 Efnisyfirlit Stuttur inngangur að greinargerð ........................................................ bls. 2 Hvað er svona merkilegt við Salinn? ................................................... - 2 Hvers konar rit? .................................................................................... - 3 Heimildir og aðferðir ........................................................................... - 5 Viðmælendur ........................................................................................ - 5 Munnleg Saga ...................................................................................... - 6 Heimildasafn Salarins ........................................................................... - 6 Lokaorð.................................................................................................. - 7 1 Stuttur inngangur að greinargerð Greinargerð þessi á að fylgja lokaverkefni til MA-prófs í hagnýtri menningarmiðlun frá Háskóla Íslands. Lokaverkefnið er handrit að bók eða bæklingi sem heitir: Salurinn í Kópavogi. Fyrsta sérhannaða tónlistarhúsið á Íslandi. Þegar kom að því að velja sér lokaverkefni fannst höfundi að það þyrfti að vera eitthvað sem heimfæra mætti undir hagnýta menningarmiðlun og þá kom Salurinn í Kópavogi upp í hugann sem skýrasta dæmið, en höfundur er einmitt að ljúka þessu MA- námi nú vorið 2010. Að mati höfundar er Salurinn hvort tveggja, merkilegt menningarfyrirbrigði þar sem hámenningu er miðlað við bestu aðstæður og rekstur hans mjög hagkvæmur og nýtnin ótrúlega góð. Athygli skal vakin á því að Salurinn er sérnafn, en svo er salur í Salnum. Hvað er svona merkilegt við Salinn? Höfundur hafði orðið var við það, að honum fannst sami söngvarinn syngja betur þegar hann hlustaði á hann í Salnum en þegar hann hlustaði á hann einhvers staðar annars staðar eins og til dæmis í Háskólabíói. Höfundur hafði líka verið á nemendatónleikum hjá Tónlistarskóla Kópavogs og einnig öðrum tónlistarskólum og tekið eftir aðstöðumuninum. Börnin í Tónlistarskóla Kópavogs fá strax frá byrjun að koma fram á tónleikum í alvöru tónlistarsal. Það er talið mjög mikilvægt í tónlistarnáminu, auk þess sem það kennir börnunum að koma fram. Nýtingin á Salnum er ótrúlega mikil. Hann er í notkun frá morgni til kvölds. Samnýting á húsnæði með Tónlistarskóla Kópavogs og fleiri menningarstofnunum hefur gert reksturinn mjög hagkvæman. Auk þess hefur Salurinn verið notaður til að kynna grunnskólabörnum tónlist og kenna þeim að fara á tónleika. Salurinn er fyrsta og ennþá eina sérhannaða tónlistarhúsið á Íslandi, þar sem færustu íslenskir tónlistarmenn og margir frægir og eftirsóttir erlendir listamenn hafa miðlað list sinni til áheyrenda við bestu aðstæður og hann hefur staðið fyllilega undir væntingum. Ef til vill eru það áhrif frá Salnum að önnur sveitarfélög eru að koma sér upp tónlistarhúsum eins og til dæmis Akureyri, en þar verður vígður sérhannaður tónlistarsalur á árinu 2010. 2 Aldrei áður hafði verið reist tónlistarhús á Íslandi. Aldrei áður hús utan um tón, aldrei hús þar sem gert var ráð fyrir hljómi. Salurinn er því fyrsta og ennþá eina tónlistarhúsið á Íslandi. Þó að það hafi kannski ekki verið eitt af aðalmarkmiðum í upphafi hefur komið í ljós að Salurinn hentar mjög vel sem ráðstefnu- og fundarhús. Mynd 1 Salurinn. Séð af sviði. Mjög hefur verið vandað til tónleika í Salnum fram að þessu, en nú gætu verið blikur á lofti vegna efnahagsástandsins. Fjárveitingar til tónleikahalds hafa verið skornar niður og kröfur eru uppi um að reksturinn beri sig. Það er óskandi að þetta sé bara tímabundið ástand og að Salurinn geti áfram verið það menningartæki sem lýst er í ritinu. Hvers konar rit? Ritið sem greinargerð þessi er um er handrit að bók. Handritið byggist nær eingöngu á viðtölum við fólk sem tengt er Salnum á einhvern hátt. Höfundi fannst áhugavert að hafa þennan háttinn á, að ná frásögnum fólks á meðan öll starfsemin var ennþá ljóslifandi í hugum viðmælenda. Salurinn átti tíu ára afmæli 2009, svo að flest viðtölin áttu sér stað á 3 afmælisári. Allir viðmælendur voru enn í fullu fjöri. Sumir höfðu verið með frá byrjun og aðrir að koma að starfseminni nú. Viðtöl á svona víðtækum grunni gefa, að mati höfundar, mun hlutlægari niðurstöðu heldur en það sem sótt er í ritaðar heimildir. Að einhverju leyti má heimfæra þá aðferð sem hér er notuð undir munnlega sögu og verður komið að því síðar í þessari grein. Höfundur hefur ákveðnar skoðanir á því hvernig viðtalsbækur eiga að vera til að þær geti verið skemmtilegar aflestrar, eða kannski réttara sagt, hvernig þær eiga ekki að vera. Fyrir nokkrum árum prófarkalas höfundur bók fyrir útgefanda í Reykjavík. Bók sú byggðist á viðtölum við marga menn um sama efni. Hver viðmælandi hafði sinn kafla. Kaflarnir urðu hver öðrum líkir, næstum endurtekning á kaflanum á undan. Allir voru að segja það sama. Eftir þann lestur taldi höfundur sig vita hvernig viðtalsbók á ekki að vera. Þess vegna er í þessu riti um Salinn reynt að hafa annan hátt á. Teknar eru setningar úr viðtölunum og raðað eftir efni, þannig að það líkist því að fólkið hafi verið í hóp að tala saman. Segja má að ritið sé þematískt. Auðvitað er ekki alveg hægt að útiloka endurtekningar þar sem mörgum er í mun að koma sömu athugasemdinni að. Þessi aðferð er auðvitað mjög tímafrek. Maður notar ekki nema hluta úr hverju viðtali og þarf að velja á milli viðmælenda hver fær setninguna ef fleiri hafa sagt það sama. Þetta útheimtir geysilega mikla vinnu, maður þarf helst að kunna öll viðtölin utanað. Einu viðtölin sem ekki eru bútuð niður í samtalasform eru viðtöl við menn sem lýstu sérsviði eins og til dæmis hljómburðarsérfræðingurinn. Alls eru viðmælendur tuttugu og einn. Gagnrýna má valið á viðmælendum. Spyrja má hvers vegna þessi var ekki valinn, sem hefur komið miklu meira við sögu Salarins, heldur en hinn sem valinn var. Því er til að svara að reynt var að hafa hópinn sem sundurleitastan hvað varðar starf, aldur, kyn, rödd, hljóðfæri og fleira. Ef búið var að velja einn tenór, þá var ekki annar tenór valinn. Viðmælendurnir tengdust Salnum ýmist sem starfsmenn, tónlistarmenn, kennarar, nemendur, áheyrendur eða á annan hátt. Svo þurfti einhvers staðar að setja mörkin, þannig að ekki var rætt við nærri alla sem búið var að benda höfundi á að æskilegt væri að tala við. Hafa skal í huga að viðtölin eru tekin á nokkuð löngum tíma. Þegar fyrstu viðtölin voru tekin, snemma sumars 2009, höfðu framkvæmdir við tónleikahöllina við höfnina í Reykjavík stöðvast vegna fjárskorts og framhald ekkert á döfinni. Þá átti óperan heldur ekki að vera þar en ákveðið að taka hana þar inn áður en síðari viðtölin fóru fram. Aftur á móti stóð ennþá til að byggja óperuhús í Kópavogi í fyrri 4 viðtölum en í þeim síðari var hætt við það. Þannig að mismunandi forsendur eru fyrir tilsvörum viðmælenda. Heimildir og aðferðir Eins og áður segir byggist ritið nær eingöngu á viðtölum. Þær örfáu rituðu heimildir sem sótt var í, voru á heimasíðum Tónlistarskólans og Salarins. Þess vegna er engin heimildaskrá en tilvísanir neðanmáls í þessar vefheimildir. Þær reglur í aðferðafræði að hafa beinar tilvitnanir innan gæsalappa ef þær eru styttri en þrjár línur en inndregið ef þær eru lengri, eiga ekki við í þessu tilfelli, því að þá yrði mest öll bókin inndregin. Til þess að aðgreina viðmælendur eru settar gæsalappir utan um frásagnir þeirra. Svo er álitamál hvort alltaf sé um beina tilvitnun að ræða, því að þó að notað sé orðalag og stíll viðmælandans að mestu, þá er orðafarið lagað til, hikorðum sleppt og endurtekningum. En það er hátturinn í þessu riti að nota gæsalappir til þess að sýna hvar orðræða hvers og eins hefst og hvar hún endar. Viðmælendur Til þess að reyna að fá sem fjölbreytilegastar skoðanir, var reynt að hafa viðmælendahópinn sem sundurleitastan. Samt sem áður voru skoðanir viðmælendanna ansi einsleitar sem stafar líklega af því hvað allir voru ánægðir með það, hve vel hafði tekist til. Ef viðmælendahópurinn er athugaður nánar sést hvað haft var til hliðsjónar við valið. Roskinn píanóleikari sem var aðalhvatamaður og baráttumaður fyrir Salnum, fjórir tónlistarmenn sem mest hafa verið í Salnum, þau eru ungur píanósnillingur og þrír söngvarar, hver á sínu sviði, forstjóri Salarins og staðgengill hans, en Vígdís Esradóttir er enn framkvæmdastjóri í leyfi samkvæmt opinberum skrám, en mun vera búin að segja upp, þá eru tveir arkitektar menningarmiðstöðvarinnar sem komu fram sem einn maður, hljómburðarverkfræðingur, tónskáld og raftónlistarmaður, hjón sem forráðamenn Salarins töldu vera meðal tryggustu tónleikagesta hans, skólastjóri Tónlistarskólans, aðstoðarskólastjórinn sem ber ábyrgð á samskiptum við Salinn, söngkennari sem hefur sett upp óperu árlega, síðan Salurinn kom, nemandi við Tónlistarskólann, ungur fiðlusnillingur sem býr erlendis og kynntist Salnum fyrst við burtfararpróf frá Listaháskóla Íslands, tveir forstöðumenn Tónnlistarsafs Íslands og stjórnandi þekktasta barnakórs landsins. Alls eru þetta 21 viðmælandi, 9 konur og 12 karlar. 5 Munnleg saga Munnleg saga felst í því að afla sögulegrar þekkingar með viðtölum við fólk sem hefur tekið þátt
Recommended publications
  • Lilienberg – Die Zeitschrift Für Das Unternehmertum
    Lilienberg – Die Zeitschrift für das Unternehmertum Nummer 44 / Januar 2016 2 GEDANKEN 16 Iran – Saudi-Arabien: das BILDUNG 3 Daniel Anderes: «Warum halten ­Pulverfass am Golf 34 Gönnen Sie sich eine Auszeit!: gute Vorsätze so selten?» 18 Die Kampfkraft der Infanterie Leadership-Retraite für unterneh- 4 Christoph Vollenweider: « Welche erfährt eine markante Steigerung merisch Aktive Herausforderungen muss die 20 Weiterentwicklung der Armee: Schweiz meistern?» von Zustimmung bis zu totaler IN EIGENER SACHE Ablehnung 36 Lilienberg – Konferenzzentrum BEGEGNUNG 24 Der Dialog mit den Lesern ist mit Weitblick und Treffpunkt für 6 Bundesrat Maurer: «Die Gesell- zwingend Wirtschaft, Politik und Gesellschaft schaft muss mit der Armee eine 26 Plädoyer für faire Rahmen- 38 Schneller, grösser, erfolgreicher – Ehe auf Leben und Tod führen» bedingungen im Rohstoffhandel und doch ganz entspannt? 10 Musikalisches Heimspiel für Ekate- 28 Methanol als CO2-neutraler Strom- rina Frolova und Vesselin Stanev speicher: Eine geniale Idee wirft Fragen auf GESPRÄCH 30 Jeder von uns kann die Energie- 12 Martin Senn: «Mit Teamwork, zukunft aktiv mitgestalten ­Kundennähe und nachhaltigem 32 Josef Gemperle: «Nachhaltige Wirtschaften zum langfristigen Energiepolitik schafft regionale Erfolg» Wertschöpfung» 14 Gian Gilli: «Die grössten Erfolge kommen meistens nach Krisen» Lilienberg – Herausgeberin Redaktion Stefan Bachofen Die Zeitschrift für das Stiftung Lilienberg Bilder Secundino Alves, Besnik Basha, Unternehmertum Unternehmerforum Bruno Fuchs, Susanne Grüner, Andreas
    [Show full text]
  • Martedì 26 Gennaio 2016
    Ideazione e coordinamento della programmazione a cura di Massimo Di Pinto con la collaborazione di Leonardo Gragnoli gli orari indicati possono variare nell'ambito di 4 minuti per eccesso o difetto Martedì 26 gennaio 2016 00:00 - 02:00 euroclassic notturno suppé, franz von (1819-1895) ouverture dall'operetta: cavalleria leggera slovenian radiotelevision symphony orch dir. marko munih durata: 7.54 RTVS radiotelevisione slovena bach, johann sebastian (1685-1750) toccata in re major BWV 912 leif ove andsnes, pf (reg. risør, 01/07/2001) durata: 11.30 NRK radiodiffusione nazionale norvegese schütz, heinrich (1585-1672) due mottetti per voci e strumenti ich danke dem herrn SWV 34 (salmo CXI) - ich freu' mich des, das mir geredt ist SWV 26 (salmo CXXII) ars nova copenhagen e concerto copenhagen dir. paul hillier (reg. copenhagen, 05/10/2014) durata: 9.07 DR radiotelevisione di stato danese kutev, filip (1903-1982) pastorale per fl e orch (1943) lidia oshavkova, fl; bulgarian national radio symphony orch dir. dimitar manolov (reg. 1978) durata: 10.50 BNR ente radiofonico bulgaro biber, heinrich ignaz franz von (1644-1704) sonata in la mag per vl e b. c. "sonata representativa" allegro - giga - l'usignolo - allegro - il cucu - la rana - adagio - la gallina - il gallo - presto - la quaglia - adagio - i gatti - marcia dei moschettieri - allemanda. elizabeth wallfisch, vl; rosanne hunt, vcl; linda kent, clav durata: 10.39 ABC australian broadcasting corporation trad. sei danze rinascimentali arr. darko petrinjak zagreb guitar trio: darko petrinjak, istvan romer, goran listes, chit durata: 10.22 HRT radiotelevisione croata grieg, edvard (1843-1907) holberg suite per orch d'archi op.
    [Show full text]
  • Nr Kat Artysta Tytuł Title Supplement Nośnik Liczba Nośników Data
    nr kat artysta tytuł title nośnik liczba data supplement nośników premiery 9985841 '77 Nothing's Gonna Stop Us black LP+CD LP / Longplay 2 2015-10-30 9985848 '77 Nothing's Gonna Stop Us Ltd. Edition CD / Longplay 1 2015-10-30 88697636262 *NSYNC The Collection CD / Longplay 1 2010-02-01 88875025882 *NSYNC The Essential *NSYNC Essential Rebrand CD / Longplay 2 2014-11-11 88875143462 12 Cellisten der Hora Cero CD / Longplay 1 2016-06-10 88697919802 2CELLOSBerliner Phil 2CELLOS Three Language CD / Longplay 1 2011-07-04 88843087812 2CELLOS Celloverse Booklet Version CD / Longplay 1 2015-01-27 88875052342 2CELLOS Celloverse Deluxe Version CD / Longplay 2 2015-01-27 88725409442 2CELLOS In2ition CD / Longplay 1 2013-01-08 88883745419 2CELLOS Live at Arena Zagreb DVD-V / Video 1 2013-11-05 88985349122 2CELLOS Score CD / Longplay 1 2017-03-17 0506582 65daysofstatic Wild Light CD / Longplay 1 2013-09-13 0506588 65daysofstatic Wild Light Ltd. Edition CD / Longplay 1 2013-09-13 88985330932 9ELECTRIC The Damaged Ones CD Digipak CD / Longplay 1 2016-07-15 82876535732 A Flock Of Seagulls The Best Of CD / Longplay 1 2003-08-18 88883770552 A Great Big World Is There Anybody Out There? CD / Longplay 1 2014-01-28 88875138782 A Great Big World When the Morning Comes CD / Longplay 1 2015-11-13 82876535502 A Tribe Called Quest Midnight Marauders CD / Longplay 1 2003-08-18 82876535512 A Tribe Called Quest People's Instinctive Travels And CD / Longplay 1 2003-08-18 88875157852 A Tribe Called Quest People'sThe Paths Instinctive Of Rhythm Travels and the CD / Longplay 1 2015-11-20 82876535492 A Tribe Called Quest ThePaths Low of RhythmEnd Theory (25th Anniversary CD / Longplay 1 2003-08-18 88985377872 A Tribe Called Quest We got it from Here..
    [Show full text]
  • Ksenija Sidorova Botschafterin Des Akkordeons MÄRZ
    APRIL 2020 – Paavo Järvi Music Director MÄRZ MAGAZIN Ksenija Sidorova Lisa Batiashvili Chick Corea Botschafterin Die Meistergeigerin Jazz und Klassik – des Akkordeons spielt Szymanowski Mozart und Gershwin Editorial Liebes Publikum In den nächsten Wochen erwarten Sie faszinierende Debüts und eine besondere Conductors’ Academy, in der Sie sich selbst einbringen können. Den Auftakt bei den Debüts macht Ksenija Sidorova. Die Botschafterin des Akkordeons, die ihr 20-Kilo-Instrument liebevoll als «One-Man-Band» bezeichnet, wird für Sie «Prophecy» von Erkki-Sven Tüür spielen. Der Komponist, zugleich Creative Chair dieser Saison, ist begeistert von Ksenija Sidorovas Interpretation. Sie hat es sich zu eigen gemacht, wandelt traumsicher zwischen zeitgenössischen Ansätzen und den Traditionen der Volksmusik. Nach unseren Fokus-Künstlern Martin Fröst und Pekka Kuusisto passt sie perfekt als Dritte in diese Reihe. «To live with Mozart is nicer than to live without him» so Chick Corea, der als nächster beim Tonhalle-Orchester Zürich unter der Leitung von Music Director Paavo Järvi debütiert: mit Mozarts Klavierkonzert Nr. 24 c-Moll sowie Gershwins «Rhapsody in Blue», für die er seine eigenen Kadenzen geschrieben hat. Ich bin mir sicher, dass auch dieser Vollblut-Jazzer und Ausnahmekünstler Ihnen besondere Erlebnisse bescheren wird. Zwischen Galicien und Finnland in verschiedenen Chefpositionen pendelnd, wird der russische Dirigent Dima Slobodeniuk nun zum ersten Mal bei uns gastieren: Er hat die 2. Sinfonie von Sibelius im Gepäck. Auf seine Interpretation dürfen wir besonders gespannt sein, sieht er sich doch als Botschafter speziell dieser Musik, die ihn seit seiner Ausbildung tief geprägt hat. Während der neuen Conductors’ Academy können Sie über mehrere Tage miterleben, wie junge Dirigenten – drei Frauen und fünf Männer – unter der Anleitung von Music Director Paavo Järvi ihr Können verfeinern.
    [Show full text]
  • Nr Kat EAN Code Artist Title Nośnik Liczba Nośników Data Premiery Repertoire 19075816441 190758164410 '77 Bright Gloom Vinyl
    nr kat EAN code artist title nośnik liczba nośników data premiery repertoire 19075816441 190758164410 '77 Bright Gloom Vinyl Longplay 33 1/3 2 2018-04-27 HEAVYMETAL/HARDROCK 19075816432 190758164328 '77 Bright Gloom CD Longplay 1 2018-04-27 HEAVYMETAL/HARDROCK 9985848 5051099858480 '77 Nothing's Gonna Stop Us CD Longplay 1 2015-10-30 HEAVYMETAL/HARDROCK 88697636262 886976362621 *NSYNC The Collection CD Longplay 1 2010-02-01 POP 88875025882 888750258823 *NSYNC The Essential *NSYNC CD Longplay 2 2014-11-11 POP 19075906532 190759065327 00 Fleming, John & Aly & Fila Future Sound of Egypt 550 CD Longplay 2 2018-11-09 DISCO/DANCE 88875143462 888751434622 12 Cellisten der Berliner Philharmoniker, Die Hora Cero CD Longplay 1 2016-06-10 CLASSICAL 88697919802 886979198029 2CELLOS 2CELLOS CD Longplay 1 2011-07-04 CLASSICAL 88843087812 888430878129 2CELLOS Celloverse CD Longplay 1 2015-01-27 CLASSICAL 88875052342 888750523426 2CELLOS Celloverse CD Longplay 2 2015-01-27 CLASSICAL 88725409442 887254094425 2CELLOS In2ition CD Longplay 1 2013-01-08 CLASSICAL 19075869722 190758697222 2CELLOS Let There Be Cello CD Longplay 1 2018-10-19 CLASSICAL 88883745419 888837454193 2CELLOS Live at Arena Zagreb DVD Video Longplay 1 2013-11-05 CLASSICAL 88985349122 889853491223 2CELLOS Score CD Longplay 1 2017-03-17 CLASSICAL 88985461102 889854611026 2CELLOS Score (Deluxe Edition) CD Longplay 2 2017-08-25 CLASSICAL 19075818232 190758182322 4 Times Baroque Caught in Italian Virtuosity CD Longplay 1 2018-03-09 CLASSICAL 88985330932 889853309320 9ELECTRIC The Damaged Ones
    [Show full text]
  • Łódź, 16 ‒ 21 X 2017 Program
    RUBINSTEIN PIANO FESTIVAL V FESTIWAL Program Łódź, 16 ‒ 21 X 2017 FUNDACJA KULTURY BIZNESU RUBINSTEIN PIANO FESTIVAL V Rubinstein Piano Festival Łódź, 16–21 X 2017 Artur Rubinstein (1887–1982) Hotel Savoy, Londyn 1969, fot. Ewa Rubinstein Redakcja katalogu, projekt / Editing and design by Honorowy patronat Wojciech Stanisław Grochowalski ©2017 Prezydenta Rzeczypospolitej Polskiej Andrzeja Dudy Tłumaczenia / Translation i Małżonki Prezydenta Agaty Kornhauser-Dudy Wojtek Okoń, 360° Y.E.S. English Academy Natalie Moreno-Kamińska Honorary Patrons President of the Republic of Poland Korekta / Proofreading Andrzej Duda Emilia Baranowska and Mrs. Agata Kornhauser-Duda Projekt graficzny, skład i łamanie / Typesetting and layout Studio Graficzne Agaty Sobiepańskiej Goście honorowi / Guests of Honor www.sgas.pl Ewa Rubinstein i Alina Rubinstein Dyrektor festiwalu / Festival Director Wojciech Stanisław Grochowalski Wydano nakładem / Published by Fundacja Kultury i Biznesu Organizator ul. Piotrkowska 112, 90-007 Łódź Fundacja Kultury i Biznesu [email protected] we współpracy www.kulturaibiznes.pl z Międzynarodową Fundacją Muzyczną im. Artura Rubinsteina Wszelkie prawa zastrzeżone / All rights reserved Organizer Culture and Business Foundation in co-operation with The Arthur Rubinstein International Music Foundation Łódź, 2017 Spis treści / Table of Contents 1. Ewa Rubinstein i Alina Rubinstein – powitania Eva and Alina Rubinstein – Welcome .......................................................... 8 2. Wojciech Stanisław Grochowalski – Jubileusz
    [Show full text]
  • ANSICHT Saisonprogramm 17
    1 Wohnen für Fortgeschrittene 12 ABONNEMENTS 2017/18 20 DAS GROSSE ABONNEMENT 32 SONNTAGSMATINEEN d.signwerk.com Zeitlose Klassiker und 40 FORTISSIMO 46 BRUCKNER ORCHESTER LINZ & MARKUS POSCHNER wilde Gegenwartskünstler 52 LUNCHKONZERTE gemeinsam auf einer 54 MUSIK ZU BESONDEREN ANLÄSSEN 68 FESTIVAL VOCALE Bühne? Sie werden 76 FESTIVAL ADVENT WEIHNACHT begeistert sein, welch 82 FESTIVAL KLAVIER 90 FESTIVAL IM ORIGINALKLANG großartiges Stück Wohn- 96 FESTIVAL WELTMUSIK 102 FRÜHLINGSFESTIVAL kultur dabei heraus- 112 FESTIVAL NEUE MUSIK kommen kann! 120 KINDER & JUGEND 140 JAZZ/JAZZBRUNCH 148 RUSSISCHE DIENSTAGE 154 YOUNG CLASSICS 160 MUSIK DER VÖLKER 164 KAMMERMUSIK 168 ARS ANTIQUA AUSTRIA 170 ORGELMUSIK ZUR TEATIME 172 SERENADEN 175 KULINARISCHE KOMPOSITIONEN 180 KALENDARIUM 202 KARTEN & SERVICE 203 IMPRESSUM Exklusive Möbel & Wohnaccessoires von BRUCKMÜLLER 204 SITZPLÄNE 4600 Wels, Traungasse 8–12, Telefon 07242.47695 2 www.bruckmueller-wohnen.at 3 bezahlte Anzeige Sehr geehrte Damen und Herren, Sehr geehrte Damen und Herren, Sehr geehrte Damen und Herren, seit seinem über 40-jährigen Bestehen hat sich das Brucknerhaus das Saisonprogramm des Brucknerhauses zählt alljährlich zur gefrag- wir freuen uns sehr, Ihnen auf den kommenden Seiten die Saison Seit meinem Einstieg in die LIVA als Kaufm. Vorstandsdirektor vor als kulturelle Institution in Oberösterreich und über nationale Gren- ten Lektüre unzähliger Kulturinteressierter. Das Blättern in dieser 2017/18 im Brucknerhaus Linz präsentieren zu dürfen. Wir haben eineinhalb Jahren freue ich, Mag. Thomas Ziegler, mich, dass es uns zen hinweg weltweit etabliert. Es ist ein Haus, dem es gelingt, in- Broschüre weckt die Vorfreude auf Konzertgenüsse in einem akus- wieder ein abwechslungsreiches Programm zusammengestellt, das in dieser Zeit bereits hervorragend gelungen ist, Synergien mit dem ternationale KünstlerInnen-Größen und ein Publikum aus allen Al- tisch und architektonisch stimmigen Ambiente.
    [Show full text]
  • Vesselin Stanev Vesselin Stanev Was Born in Varna, Bulgaria. at the Age
    Vesselin Stanev Vesselin Stanev was born in Varna, Bulgaria. At the age of ten he began his training at the Music Acade- my of his native city, transferring in 1981 to the Academy of Music in Sofia. Starting in 1983 he studied with Dmitri Bashkirov at the Tchaikovsky Conservatory in Moscow, where he obtained his soloist diplo- ma in 1988. He subsequently went to Paris to study with Alexis Weissenberg; from 1992 to 1995 he took classes for advanced students at the Conservatoire National Supérieur de Musique. In London Peter Feuchtwanger became a mentor from whom he has gained valuable inspiration.Within a short timespan Vesselin Stanev earned an outstanding reputation as a musician, as attested by his distinctions at the International Tchaikovsky Competition in Moscow and at the Concours Marguerite Long - Jacques Thi- baud. Vesselin Stanev’s career has taken him to such major concert venues in Europe as Wigmore Hall in London, the Alte Oper Frankfurt, the Philharmonie Berlin, the Leipzig Gewandhaus, and the Salle Gaveau in Paris, as well as to the Nordic countries, Southeastern Europe, Russia, and Japan. He has enjoyed successful collaborations with such conductors as Paul Daniel, Alexander Lazarev, Hubert Soudant, David Zinman, and others. He also performs regularly as a chamber musician in a duo with the violinist Ekate- rina Frolova and the flutist Eva Oertle. Vesselin Stanev has recorded six CDs for the Bulgarian label Gega New including works by Schumann, Brahms, Liszt, Chopin, and Rachmaninoff. His first CD for Sony Clas- sical comprises early works by Alexander Scriabin. For the RCA label he has also made two recording projects of music by Franz Liszt: the “Etudes d'exécution transcendante” in 2010 and, in 2014, a pro- gramme titled “Music and Myth.” .
    [Show full text]
  • Biography Long
    Ekaterina Frolova Russian violinist Ekaterina Frolova, who was born into a musical family in St. Petersburg, was only seven when she made her debut playing a violin concerto by Antonio Vivaldi. She studied with Antonina Kaza- rina at the conservatory of her native city from 2004 to 2009 and subsequently with Michael Frischen- schlager at the University of Music and Performing Arts in Vienna, graduating from both programs with distinction. She also took master classes with Zakhar Bron, Wolfgang Marschner, Pavel Vernikov, and Igor Oistrakh. Ekaterina Frolova received first prize and the Grand Prix at the Louis Spohr Competition in Weimar in 1998 and first prize at the Premium Yuri Temirkanov in St. Petersburg the following year. In 2002 she was awarded a special prize at the Tchaikovsky Competition in Moscow and in 2003 won the Ludwig Spohr Violin Competition in Freiburg im Breisgau. She took third prize at the Moscow Paganini Competition in 2008 and second prize at the Fritz Kreisler Competition in Vienna in 2010. In 2011 she received first prize at the Concorso Internazionale "Valsesia Musica" in Italy and, that same year, the Kronberg Academy in Germany conferred on her its award for the Advancement of Young Strings. In 2012 she garnered the Grand Prix at the Osaka International Music Competition. As a soloist, Ekaterina Frolova has performed with orchestras in Germany, Austria, Switzerland, Finland, Slovenia, Russia, and China and has collaborated with such conductors as Vladimir Fedoseyev, Yuri Temirkanov, Vasily Petrenko, Cornelius Meister, and Saulius Sondeckis. She has also received invitations to the Usedom Music Festival, the Kissinger Summer, the Gergiev Festival in Rotterdam, and the Orpheum Foundation in Zurich.
    [Show full text]
  • Radio 3 Listings for 1 – 7 May 2021 Page 1 of 13
    Radio 3 Listings for 1 – 7 May 2021 Page 1 of 13 SATURDAY 01 MAY 2021 SAT 07:00 Breakfast (m000vq1f) Alpha ALPHA668 Elizabeth Alker https://outhere-music.com/en/albums/And-Love-Said- SAT 01:00 Through the Night (m000vjm5) ALPHA668 Schubert Songs with Marianne Beate Kielland Classical music for breakfast time, plus found sounds and the odd unclassified track. Album für die Frau – scenes from the Schumanns’ Lieder Norwegian Radio Orchestra in a programme of Sibelius and Carolyn Sampson (soprano) Schubert. Jonathan Swain presents. Joseph Middleton (piano) SAT 09:00 Record Review (m000vq1h) BIS BIS2473 SACD Hybrid 01:01 AM Haydn's Symphony No 92, 'Oxford', in Building a Library with https://bis.se/performers/sampson-carolyn/album-fur-die-frau Jean Sibelius (1865-1957) Richard Wigmore and Andrew McGregor Pelléas et Mélisande, op. 46 Ralph Vaughan Williams: Folk Songs Vol. 2 Norwegian Radio Orchestra, Kolbjorn Holthe (conductor) Haydn's Symphony No 92, 'Oxford', in Building a Library with Mary Bevan (soprano) Richard Wigmore; and Keval Shah explores new releases of Nicky Spence (tenor) 01:11 AM English song, German Lieder and French Melodie. Roderick Williams (baritone) Franz Schubert (1797-1828) William Vann (piano) Nine songs with orchestra 9.00am Thomas Gould (violin) 1. Romanze (no. 3b), from Rosamunde, D. 797; 2. Die Forelle, Albion ALBCD043 D. 550 orch. Benjamin Britten; 3. Gretchen am Spinnrade, D. Bach: The Overtures BWV 1066-1069 (Original versions) https://rvwsociety.com/folk-songs-vol2/ 118 orch. Max Reger; 4. Du bist die Ruh’, D. 776 orch. Anton Concerto Copenhagen Webern; 5. An Silvia, D.
    [Show full text]
  • Swr2 Programm Kw 6
    SWR2 PROGRAMM - Seite 1 - KW 6 / 04. - 10.02.2019 Michel Legrand: sozialen Netzwerke wollen, dass wir Montag, 04. Februar „Yenti“, Papa, can you hear me? sie möglichst oft nutzen, damit sie Renaud Capuçon (Violine) Werbung verkaufen können. Sind 0.05 ARD-Nachtkonzert Brüsseler Philharmoniker Soziale Netzwerke vergleichbar mit Ludwig van Beethoven: Leitung: Stéphane Denève Drogenproduzenten? Im Silicon Valley Sinfonie Nr. 2 D-Dur op. 36 regt sich jedenfalls der Widerstand: Gewandhausorchester Leipzig 5.00 Nachrichten, Wetter Kann man diese Medien menschlicher Leitung: Herbert Blomstedt gestalten? Oder führen sie bei den Johannes Brahms: 5.03 ARD-Nachtkonzert Nutzern zwangsweise zur „Neue Liebeslieder“ op. 65 Tomaso Albinoni: Online-Sucht? Barbara Hoene (Sopran) Violinkonzert G-Dur op. 5 Nr. 4 Barbara Pohl (Alt) Béla Bánfalvi (Violine) 8.58 SWR2 Programmtipps Armin Ude (Tenor) Budapest Strings Siegfried Lorenz (Bariton) Leitung: Karoly Botvay 9.00 Nachrichten, Wetter Dieter Zechlin, Klaus Bässeler (Klavier) Joaquín Turina: Rundfunk-Solistenvereinigung Berlin „Scène andalouse“ op. 7 9.05 SWR2 Musikstunde Leitung: Wolf-Dieter Hauschild Solisten des Symphonieorchesters des Musiker-Freundschaften (1) Ernst Wilhelm Wolf: BR Mit Nele Freudenberger Sinfonie F-Dur Josef Mysliveček: Franz Liszt Kammerorchester Weimar Sinfonie G-Dur Musiker gehören einer ganz Leitung: Nicolás Pasquet London Mozart Players besonderen Berufsgruppe an. Sie sind Baldassare Galuppi: Leitung: Matthias Bamert in ihrer Profession recht einsam, finden „Nisi Dominus“ Edward Elgar: eigentlich nur unter ihresgleichen Roberta Invernizzi, Lucia Cirillo „Chanson de Matin“ op. 15 Nr. 2 Menschen, mit denen sie auf (Sopran) Deutsches Symphonie-Orchester Augenhöhe reden können. Deswegen Sara Mingardo (Alt) Berlin sind Freundschaften unter Musikern Körnerscher Sing-Verein Dresden Leitung: Vladimir Ashkenazy vielleicht auch noch mal anders, als die Dresdner Instrumental-Concert Johann Stamitz: zwischen anderen Menschen.
    [Show full text]
  • 4 September 2020 Page 1 of 12 SATURDAY 29 AUGUST 2020 Johann Sebastian Bach (1685-1750) Piano Concerto No
    Radio 3 Listings for 29 August – 4 September 2020 Page 1 of 12 SATURDAY 29 AUGUST 2020 Johann Sebastian Bach (1685-1750) Piano Concerto No. 3 Concerto for 4 keyboards in A minor (BWV.1065) András Schiff (piano) SAT 01:00 Through the Night (m000m17n) Ton Koopman (harpsichord), Tini Mathot (harpsichord), Budapest Festival Orchestra Schubert songs with Marianne Beate Kielland Patrizia Marisaldi (harpsichord), Elina Mustonen (harpsichord), Iván Fischer (conductor) Amsterdam Baroque Orchestra, Ton Koopman (director) Elatus 0927467352 The Norwegian Radio Orchestra in a programme of Sibelius and Schubert. Presented by Jonathan Swain. 05:48 AM 10.20am New Releases Ludomir Rozycki (1883-1953) 01:01 AM Stanczyk - Symphonic Scherzo Op 1 Purcell: Royal Welcome Songs for King Charles II, Volume III Jean Sibelius (1865-1957) National Polish Radio Symphony Orchestra, Janusz Przbylski The Sixteen Pelléas et Mélisande, op. 46 (conductor) Harry Christophers (conductor) Norwegian Radio Orchestra, Kolbjorn Holthe (conductor) CORO COR16182 05:58 AM https://thesixteenshop.com/collections/the-sixteens-recordings 01:11 AM Mirko Krajci (b.1968) Franz Schubert (1797-1828) Pains and Hopes (Dolori e speranze) Synergia: Music from the Island of Cyprus Nine songs with orchestra Mucha Quartet Katerina Papadopoulou, Eda Karaytug (vocals), Michalis Marianne Beate Kielland (mezzo soprano), Norwegian Radio Kouloumis (violin), Yurdal Tokcan (oud), Vagelis Karipis Orchestra, Kolbjorn Holthe (conductor) 06:12 AM (percussion) Rudolf Escher (1912-1980) Dimitri Psonis (santar, saz, lute, direction) 01:45 AM Arcana Suite for piano Alia Vox AV9938 Franz Schubert (1797-1828) Ronald Brautigam (piano) https://www.alia-vox.com/en/catalogue/synergia/ Symphony No. 8 in B minor, D.
    [Show full text]