Stofnað 14. nóvember 1984 · Sími 456 4560 · Veffang: www.bb.is · Verð kr. 250 m/vsk Miðvikudagur 29. júní 2005 · 26. tbl. · 22. árg.

Tilfinningaþrungin stund á flaki Egils rauða Það var tilfinninga- fram undir Grænuhlíð við slóðum og var ýmislegt skipverji af Austfirðingi, verjar af Agli rauða. Með- þrungin stund þegar lögð Ísafjarðardjúp, þar sem rifjað upp, sem legið hefur Jógvan Larsen sonur fylgjandi mynd tók Þor- voru blóm á flak Egils Egill rauði strandaði fyrir í þagnargildi í hálfa öld. Hilmars Larsen sem var steinn J. Tómasson. Sjá rauða til minningar um þá rúmum 50 árum. Skip- Frá vinstri: Guðmundur skipverji á Agli rauða, einnig frásögn Halldórs fimm skipverja sem fórust brotsmenn og björgunar- Arason skipverji af Agli Axel Óskarsson og Tór- Jónssonar og fleiri myndir í strandinu. Athöfnin fór menn hittust á fornum rauða, Steinn Jónsson álvur Mohr Larsen skip- Þorsteins á bls. 2 og 3. Vestfirðingar eftirbátar allra stétta í launum utan einnar Aðeins í veitustarfsemi voru ári rúmar 4,1 milljón króna á um voru tekjur lægri á Vest- þeirri atvinnugrein. Í fiskveið- Störf í iðnaði komast næst meðalatvinnutekjur á Vest- Vestfjörðum en á landinu öllu fjörðum. Mestu munar í fjár- um voru tekjurnar tæpar 3 því að vera þau sömu á Vest- fjörðum hærri en á landinu eru tekjurnar tæpar 3,8 millj- málaþjónustu, í landbúnaði og milljónir króna eða um 71%. Í fjörðum og á landinu öllu. Í öllu á síðasta ári. Þetta kemur ónir króna. Tekjurnar á Vest- fiskveiðum. Í landbúnaði voru fjármálaþjónustu voru tekjurn- fyrra voru meðallaun í þeirri fram í tölum frá Hagstofu Ís- fjörðum eru því tæpum 9% tekjurnar í fyrra á Vestfjörðum ar á Vestfjörðum að meðaltali atvinnugrein tæpar 2,6 millj- lands. Í veitustarfsemi voru hærri en á landinu öllu. 737 þúsund krónur eða aðeins rúmar 2,6 milljónir króna eða ónir króna eða um 97% af tekj- meðalatvinnutekjur á síðasta Í öllum öðrum atvinnugrein- 71% af tekjum á landinu öllu í einungis um 62%. um á landinu öllu. – [email protected]

26.PM5 1 6.4.2017, 09:40 2 MIÐVIKUDAGUR 29. JÚNÍ 2005 Björgunarafreksins undir Grænuhlíð í janúar fyrir 50 árum minnst á laugardag ÓskiljanlegtÓskiljanlegt hvernighvernig hægthægt varvar aaðð áfallalaustáfallalaust íí fárviðrifárviðri ogog fannferfannfergg Ekki fór á milli mála að atburðirnir undir Grænuhlíð fyrir 50 árum, er togarinn Egill rauði strandaði, hafa haft mikil áhrif á þá sem þar voru. Halldór Jónsson blaðamaður BB á Ísafirði var viðstaddur er skipbrotsmenn og björgunar- menn hittust á fornum slóðum á laugardag. Tilfinningaþrungnir endurfundirnir voru mönn- um kærkomnir og ýmislegt var rætt og rifjað upp sem legið hefur í þagnargildi. „Björgun skipverjanna af rauða og Austfirðingi. Einnig Agli rauða er eitt mesta björg- voru með í för Helgi Hall- unarafrek sem unnið hefur ver- varðsson fyrrverandi skip- ið við Íslandsstrendur og þó herra, sem tók þátt í björgun- víðar væri leitað“ sagði Magni arleiðangrinum sem stýrimað- Kristjánsson skipstjóri frá ur á Ægi og Guðmundur Guð- Norðfirði í ávarpi sem hann mundsson fyrrverandi útgerð- hélt í stafni björgunarskipsins armaður, sem var formaður Gunnars Friðrikssonar frá Ísa- björgunarsveitar Slysavarna- firði. Þá var skipið statt undan félagins á Ísafirði um áratuga Grænuhlíð í Ísafjarðardjúpi skeið. skammt frá þeim stað er tog- arinn Egill rauði strandaði Blómvendir við flakið 26.janúar 1955. Magni var einn þeirra sem skipulögðu Við brottför frá Ísafirði fór endurfundi björgunar- og skip- Guðmundur Arason, bátsmað- brotsmanna sem börðust fyrir ur á Agli rauða, með sjóferða- lífi sínu undir Grænuhlíð fyrir bæn að fornum sið. Þegar Björgunarmenn og skipbrotsmenn af Agli rauða við flak skipsins 50 árum eftir strandið. Frá vinstri: Tórálvur Mohr rúmum 50 árum. Í ferðinni á komið var að strandstaðnum Hansen af Agli rauða, Ásgeir Guðbjartsson björgunarmaður frá Ísafirði, Steinn Jónsson björgunarmaður af tog- laugardag var á þriðja tug fór fram minningarstund þar aranum Austfirðingi, Axel Óskarsson af Agli rauða, Gísli Jónsson björgunarmaður frá Ísafirði og leiðsögumaður manna. Þar voru m.a. fjórir sem þeirra fimm skipverja sem björgunarhópsins, Guðmundur Arason af Agli rauða og Guðmundur Halldórsson björgunarmaður frá Ísafirði. skipbrotsmannanna af Agli fórust í strandinu var minnst. fórust. Að því loknu var gengin um að hlaupa upp snarbratta Að lokinni stuttri viðdvöl á Kvennakór undir stjórn Soffíu rauða, tveir Íslendingar og Síðan fóru nokkrir skipbrots- leiðin frá strandstað að bænum skriðuna til þess að ganga til Sléttu var siglt til Hesteyrar, Vagnsdóttur tók á móti gestum tveir Færeyingar, nokkrir manna og björgunarmanna í Sléttu. Gengu flestir stórgrýtta baka sömu leið og hann ásamt þar sem björgunarleiðangur- og kjötsúpa var á borðum hjá björgunarmanna frá Ísafirði og land þar sem lagðir voru fimm fjöruna. Steinn Jónsson, 86 félögum sínum gekk fyrir 50 inn fyrir 50 árum hófst. Að- Birnu Pálsdóttur í Læknishús- af togaranum Austfirðingi auk blómvendir að flaki Egils ára, einn björgunarmanna af árum þegar þeir komu skip- koman að Hesteyri á laugardag inu. Á Hesteyri hittu menn afkomenda skipverja af Agli rauða til minningar um þá er Austfirðingi, lét sig ekki muna verjum á Agli rauða til bjargar. var blíðlegri en fyrir hálfri öld. meðal annars fyrir Odd Péturs- son, sem var í skíðagönguhópi frá Ísafirði sem fór með vistir til björgunar- og skipbrots- manna fyrir 50 árum.

Heimsóknin vestur mikið ævintýri Steinn Jónsson, stýrimaður á Austfirðingi og einn björg- unarmanna, segir heimsóknina vestur nú hafa verið mikið ævintýri og margt hafi skýrst í huga sér um það hvernig hlut- irnir gengu fyrir sig á sínum tíma. „Þegar við skoðum þessa löngu leið í sumarblíðu er mér með öllu óskiljanlegt hvernig Gísli Jónsson, þessi kornungi maður, fór að því að rata áfalla- laust þessa leið í fárviðri og miklu fannfergi. Það sá enginn útúr augum en samt tókst hon- um að leiða okkur nákvæm- lega rétta leið. Eftir að hafa farið þessa erfiðu fjallshlíð í sumarblíðu verður það eins og hver annar draumur að hægt hafi verið að fara hana áfalla- laust í stórhríð á sínum tíma,“ sagði Steinn.

Afrek sem aldrei verður fullþakkað Leiðangursmenn af björgunarskipinu Gunnari Friðrikssyni ásamt Birnu Hjaltalín Pálsdóttur vert í Læknishúsinu á Hesteyri og hennar fólki af lokinni kjötsúpuveislu á laugardag. Tórálvur Mohr Olsen, skip-

26.PM5 2 6.4.2017, 09:40 MIÐVIKUDAGUR 29. JÚNÍ 2005 3 ggtt varvar aðað ratarata aannferginnfergi

Það var tilfinningaþrungin stund þegar lögð voru blóm á flak Eiríks rauða til minningar um þá fimm skipverja sem fórust í strandinu. Myndir: Þorsteinn J. Tómasson. brotsmaður og seinna lög- þingsmaður í Færeyjum, segist afar þakklátur fyrir að hafa fengið tækifæri til þess að koma til Íslands nú, fara á strandstaðinn og hitta nokkra af sínum gömlu skipsfélögum. „Það var sérstaklega ánægju- legt að hitta síðan nokkra af björgunarmönnunum og geta nú hálfri öld síðar þakkað líf- gjöfina. Mér hefur ávallt verið það ljóst að hefðu þessir menn ekki verið til staðar væri ég ekki hér. Það afrek sem þessir menn unnu verður aldrei full- þakkað enda ofurmannlegt og vart hægt að lýsa því í orðum. Það sannfærðist ég um þegar ég hef nú farið um þær slóðir þar sem ég og félagar mínir Eins og sjá má er hlíðin ofan strandstaðarins snarbrött. Björgunarmenn urðu að renna vorum bjargarlausir á sínum sér niður hana í stórhríð til þess að komast að skipinu. Þegar ljóst var að menn voru á tíma,“ sagði Tórálvur. lífi í skipinu héldu Gísli Jónsson og Steinn Jónsson til baka eftir frekari hjálp. Þeir – [email protected] misstu af sér stígvélin og hlupu upp hlíðina á sokkunum til þess að flýta för sinni. Fólkið var ferjað í land á slöngubátum.

Gísli Jónsson björgunarmaður frá Ísafirði og Guðmundur Arason skipverji á Agli rauða. Brak úr Agli rauða, 50 árum eftir strandið.

26.PM5 3 6.4.2017, 09:40 4 MIÐVIKUDAGUR 29. JÚNÍ 2005 Hátíðisdagur Byggðasafns Vestfjarða á laugardaginn

Komandi laugardag verð- „Það er alveg satt, enda stóð ur mikið um dýrðir hjá það aldrei til. Þrátt fyrir forn- Byggðasafni Vestfjarða. Þá eskjulegt útlit hússins er það verður tekið í notkun nýtt mjög tæknilegt hvað varðar geymsluhúsnæði safnsins stýringu á rakastigi, eldvarnir sem að sögn safnvarðar er og aðra öryggisþætti. Hjör- eitt það fullkomnasta á land- leifur Stefánsson arkitekt sem inu. Gestum Byggðasafnsins stýrt hefur uppbyggingu hús- býðst að skoða húsnæðið í anna í Neðstakaupstað hann- sumar, en í haust verður hús- aði húsið til að falla inn í um- ið að mestu lokað almenn- hverfið. Það þótti mikilvægt ingi, enda er það ætlað til að nýbyggingin myndi ekki geymslu á munum en ekki stinga í stúf við önnur hús á til sýninga. svæðinu.“ Um kvöldið verður síðan haldin fyrsta af fjórum salt- Sýning safn- fiskveislum sumarsins, en veislur þessar hafa slegið í varða Íslands gegn á Ísafirði á liðnum – Þetta átti aldrei að verða sumrum. Snæddur er fiskur eitthvað nútíma glerferlíki? sem er sólþurrkaður á reitum „Nei, en að vísu verður safnsins eftir fornum upp- tengibygging við nýja sýn- skriftum og eldaður ýmist af ingahúsið, sem sambyggt leikmönnum eða atvinnu- verður geymsluhúsnæðinu úr Frá saltfiskveislu í Tjöruhúsinu í Neðstakaupstað. mönnum í matargerð. gleri. Litið er til þess að hægt lygur Kristfinnsson á Síldar- set ég fram ákveðna kenningu strax. En réttirnir verða án efa Önundarson á gítar, Villi verði að horfa í gegnum húsið mynjasafninu á Siglufirði, Pét- um notagildi hans. Það verður góðir. Við eigum saltfisk síðan Valli á harmonikku og Jó- Forneskjulegt og stilla þar upp einstökum ur Kristjánsson á Seyðisfirði, bara að koma í ljós hvort þetta í fyrra sem verkaður var á reit- hanna Þórhallsdóttir syngur. munum og sjá í bakgrunni Inga Jónsdóttir frá Jöklasafn- er rétt kenning eða ekki.“ um Byggðasafnsins. Við fáum Þá leikur Matthías Hem- en tæknilegt Turnhúsið.“ inu á Höfn og ég. fiskinn saltaðan og breiðum stock á slagverk og ekki er Jón Sigurpálsson safn- – Þú segir að opnuð verði Þessi sýning hefur ferðast Fyrsta saltfisk- hann svo út á grjótið í Neðsta- ósennilegt að Aðalheiður norsk sýning í geymsluhús- um landið og verður á Ísafirði kaupstað. Það fer síðan eftir Þorsteinsdóttir komi í stað vörður segir laugardaginn að veisla sumarsins líkindum verða mjög anna- næðinu í sumar. Verður önnur í rúmar tvær vikur. Hún opnaði veðri hversu lengi hann er að Þóris Baldurssonar sem sýning opnuð í safninu á sama í Árbæjarsafni, fór þaðan til þurrkast, en það hefur ekki forfallaðist út af brúðkaupi. saman. „Um kvöldið verður síðan tíma? Akraness og þaðan kemur hún viðrað alveg nógu vel til þurrk- Af þessu tilefni ætlum við „Nýbygging safnsins boðið upp á fyrstu saltfisk- „Já, það verður líka boðið til Ísafjarðar. Sýningin opnar í unnar undanfarið.“ að gefa út uppskriftarbók verður tekin í notkun, geym- veislu sumarsins í Tjöruhúsinu upp á sýningu nokkurra safn- Turnhúsinu í Neðstakaupstað sem farin er í prent, en í sluhluti fyrsta áfanga bygg- í Neðstakaupstað. Alls verða varða landsins, sem starfa við á laugardag.“ henni eru fjölmargir saltfisk- ingar sem rís á svæðinu. Við veislurnar fjórar í sumar og Útgáfa í tilefni myndlist. Safnverðir hér og – Og hvaða hlut safnsins réttir. Með bókinni fylgir lag nýtum tækifærið og setjum eins og venjulega er leikmönn- þar, þar á meðal ég, hafa tekið notaðir þú þér til innblásturs? veislunnar Páls Torfa sem heitir Verkun upp sýningu sem kemur frá um fyrst boðið að koma fram einn hlut úr sínum söfnum og „Ég er með svolítið dular- saltfisks og varð til í einni af norska sendiráðinu, „af nor- með sína rétti áður en atvinnu- – Tónlist hefur ávallt verið gert listaverk í kringum hann. fullan hlut úr sjóminjasafninu. saltfiskveislunum. Þá má skum rótum“, í hinu nýja menn eru fengnir til að elda.“ fyrirferðarmikil í saltfiskveisl- Þetta eru Dagný Guðmunds- Það hefur aldrei verið vitað þess geta að væntanlegur er húsnæði og gefum fólki – Og hvaða leikmenn fá að um Byggðasafnsins. dóttir á Árbæjarsafni, Gutt- með vissu til hvers hluturinn nýr og mjög veglegur safn- þannig tækifæri til að skoða reyna sig í þetta skiptið? „Já, það er rétt. Sem fyrr ormur Jónsson á Akranesi, Ör- var notaður, en í verki mínu vísir fyrir gesti. húsið í sumar. Húsið opnar „Það verður ekki gefið upp verða þeir Tómas R. Einarsson klukkan 14 á laugardag og á bassa, Páll Torfi Við setjum upp tjald við fólki gefst síðan tækifæri til Tjöruhúsið til að vel fari um að skoða sýninguna um dag- veislugesti og vonumst til inn og eitthvað fram eftir að sem flestir komi sumri.“ og fagni með okk- – Verður húsinu síðan ur.“ lokað? – [email protected] „Já, þetta verður síðan lokuð geymsla. Hér er um að ræða eitt fullkomnasta geymsluhúsnæði sem til er hér á landi.“ – Húsið er þó ekkert voðalega nýtískulegt að sjá. Þetta er nú ein áhugaverðasta ný- bygging landsins og er ekki smíðuð í nein- um nútíma bygg- ingastíl.

Jón Sigurpálsson, safnvörður.

26.PM5 4 6.4.2017, 09:40 MIÐVIKUDAGUR 29. JÚNÍ 2005 5

26.PM5 5 6.4.2017, 09:40 6 MIÐVIKUDAGUR 29. JÚNÍ 2005 ritstjórnargrein ○○○○○○○○○○○○○

Breytinga ○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○ ekki að vænta Það vantaði ekki húmorinn hjá Jóhannesi ritstjóra á Húsavík þegar hann nýverið í þættinum ,,Út og suður“ rifjaði upp sparn- aðar- og aðhaldsaðgerðir eins fyrrverandi fjármálaráðherra, sem fólust í uppsögn áskriftar á tveimur eintökum fáeinna landsmálablaða, er þá voru gefin út nokkuð reglulega. Upprifjun Jóhannesar hitti vel í mark og staðfesti hversu mönnum hættir til að ráðast á garðinn þar sem hann er lægstur, þótt ekki verði af miklu að státa þá upp er staðið. Um svipað leyti var kunngerð frjálsleg umgengni einstakra ráðuneyta og ríkisstofnana með almannafé. Einu sinni hrópuðu ungir menn: Báknið burt! Báknið, sem þeir vildu helst út í hafsauga, hefur hins vegar sífellt verið að þenjast út. Á því eru þó tvær hliðar. Starfsmönnum hins opinbera hefur bæði fækkað og fjölgað. Þeim hefur fækkað á landsbyggð- inni en fjölgað í höfuðborginni. Láta mun nærri að fyrir hvert eitt embætti sem fellt hefur verið niður á landsbyggðinni hafi komið tvö til þrjú (ef ekki fleiri) í Reykjavík. Allt er þetta í takt Kristján Einarsson með yrðlinginn. Ljósmynd: Páll Önundarson. við uppsögnina á blaðinu hans Jóhannesar á Húsavík. Og hvernig sem á þetta er litið og til hvaða orðaleikja sem gripið verður til útleggingar á þessu viðhorfi stjórnvalda, verður útkom- an alltaf á einn veg: Í öfuga átt við marg lofaða byggðastefnu Óvenjulegt gæludýr á Flateyri valdhafa. Hljótt er um hugsanlegt framboð Íslands til Öryggisráðsins, Kristján Einarsson á Flat- með tófuna, en hún er al- það hefur gengið ágætlega, ir og þá er nú líklegt að sem talið er að muni kosta ríkissjóð þúsund milljón krónur. eyri elur nú frekar óvenju- veg skaðlaus og verður það enda eru þessi dýr yfirleitt Rebbi fái svæfingu“, segir Nokkuð dýr draumur það! Aftur á móti sjá ráðamenn ekki legt gæludýr, tófuyrðling fram á haust“, segir Krist- gæf meðan þau eru svona Kristján. Hann ástæðu til að fara í felur með veitingu nýrra sendiherraembætta. sem fæddist í vor og fannst ján. Aðspurður um nafn- ung. Ég hef verið með segir dýrið auðvelt í (Gaman hvað það kemur fólki alltaf á óvart þegar því er boðið þegar Kristján var við gift á dýrið segir Kristján svona áður og það hefur rekstri, en Rebbi er sendiherraembætti!) Samtrygging stjórnmálamanna, þvert á allar grenjavinnslu í Önundar- að það sé einfaldlega kallað gengið ágætlega. Þegar aðallega fóðraður á flokkslínur, lætur greinilega ekki að sér hæða! En, þegar svo er firði á dögunum. „Það er Rebbi. „Ég hef verið að komið er fram í september hundamat. komið að háttsettir embættismenn eru farnir að gefa ríkinu mest fyrir börnin sem ég er prufa að temja refinn og verða yrðlingarnir grimm- – [email protected] vinnu sína tímabundið, (hvort heldur það er við útgáfu aflátsbréfa eða til annarra verka) til að halda sig innan fjárlaga, hlýtur að vakna spurning hvort ekki sé unnt að rifa seglin. Var til dæmis ekki ráð að grípa tækifærið, nú þegar nokkrir sendiherrar eru á heimleið sakir aldurs eða af öðrum ástæðum og fækka eitthvað Bliki aðstoðaði tvo sendiherrunum í 101 Reykjavík? Er fjöldi sendiherra heilög tala? Umframeyðsla ráðuneyta og stofnana er ekki ný af nálinni. Og í raun dettur fáum í hug af alvöru að þar verði breyting á. báta út af Aðalvík Umræðunnar um sólund ráðamanna á fjármunum almennings Farþegabáturinn Bliki frá og var Sæfugli fylgt inn á vík- bíða sömu örlög og sápufroðunnar. Þegar hún hefur hjaðnað er Ísafirði, sem er í eigu Sjóferða ina. Á fimmtudagskvöld var hún eitthvað sem var og enginn man eftir. Þetta vita þeir sem Hafsteins og Kiddýjar, kom í svo komið til aðstoðar skip- næstir standa. Þess vegna er mikilla breytinga ekki að vænta. síðustu viku tveimur bátum til verjum á Önnu þar sem bátur- s.h. aðstoðar skammt frá Aðalvík inn bilaði 2 sjómílur undan í friðlandi Hornstranda. Straumnesi í frekar leiðinlegu Á miðvikudag aðstoðaði veðri. Var Anna dregin inn að áhöfn Blika menn á farþega- Sæbóli í Aðalvík. Engin hætta orðrétt af netinu bátnum Sæfugli vegna vélar- mun hafa verið á ferðum. bilunar skammt frá Aðalvík – [email protected] Farþegabáturinn Bliki á siglingu á Skutulsfirði. Elítistar Ingibjörg Sólrún Gísladóttir er elítisti. Hún hefur margoft látið hafa eftir sér að henni „finnist“ að setja eigi lög og reglur um hitt og þetta í samfélaginu, og hefur minna fyrir því að útskýra af hverju hennar skoð- Kristín og Bjarni sigruðu anir eigi að duga sem rök fyrir nýjum ríkisafskiptum. Guðni Ágústsson er elítisti. Hann telur að ríkið eigi að styrkja landbúnað og loka á innflutning á erlendum landbúnaðarvörum og frekari rök færir hann sjaldnast fyrir máli sínu. Skoðanir hans og tilfinningaálit virðast duga Guðna til að styðja ákveðin ríkisafskipti, sem þó duga ekki sem á Íslandssögumótinu í golfi rökstuðningur í fjarveru rakanna. Steingrímur J. Sigfússon er elítisti. Í sjálfu sér er óþarfi að skýra það Bjarni Guðmundur Jónsson höggum. Kristín Karlsdóttir eitthvað nánar. Í stuttu máli má samt nefna að hann vill meina Íslendingum (GO) sigraði án forgjafar í sigraði einnig með forgjöf í um greitt aðgengi að áfengi á boðlegum kjörum því þannig gæti neyslu- karlaflokki á Íslandssögumót- kvennaflokki á 70 höggum, hegðun Íslendinga breyst frá því sem honum hugnast best. inu í golfi sem haldið var á önnur varð Bjarney á 77 högg- Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir er elítisti. Með nýjar tillögur að lögum um fjölmiðla á lofti flaggar hún sér lengst á bak við víglínu þeirra Tungudalsvelli á sunnudag. um og þriðja varð Guðrún Á. sem hafa skipulagningu samfélagsins efst á dagskipaninni. Eignarhaldi Bjarni fór holurnar 18 á 72 Stefánsdóttir (GÍ) á 79 högg- og eigendasamsetningu á fjölmiðlum þarf nú allt í einu að stjórna frá höggum. Annar varð Kristinn um. skrifstofum ríkisins. Þetta er stutt með ýmsum tilfinningaríkum útskýr- Kristjánsson (GÍ) á 74 höggum Nándarverðlaun á 6. braut ingum, en aldrei rökstutt. frjalshyggja.is – Geir Ágústsson og Einar Valur Kristjánsson fékk Óli Reynir Ingimarsson (GÍ) varð þriðji á 77 höggum. (GÍ), Weera Khiansanthia Kristín Karlsdóttir (GÍ) sigraði (GBO) fékk nándarverðlaun Útgefandi: H-prent ehf., kt. 600690-1169, Sólgötu 9, án forgjafar í kvennaflokki á þa 7. braut, Unnsteinn Sigur- 400 Ísafjörður, sími 456 4560, fax 456 4564 · 98 höggum. Önnur varð Bjarn- jónsson (GBO) á 15. braut og Ritstjóri: Sigurjón J. Sigurðsson, sími 892 5362, [email protected] · Fréttastjóri: Hálfdán Bjarki Hálfdánsson, sími 863 7655, ey Guðmundsdóttir (GÍ) á 105 Kristinn Kristjánsson (GÍ) á [email protected] – Blaðamenn: Halldór Jónsson, sími 892 2132 höggum og þriðja varð Thelma 16. braut. Lengsta upphafs- [email protected] – Thelma Hjaltadóttir, sími 849 8699, [email protected] · Björk Kristinsdóttir (GO), högg á 13. braut átti Weera Ritstjóri netútgáfu: Sigurjón J. Sigurðsson · Ljósmyndari: einnig á 105 höggum. Khiansanthia. Halldór Sveinbjörnsson, sími 894 6125, [email protected] Einar Valur sigraði með for- Alls tóku 74 kylfingar þátt í · Ábyrgðarmenn: Sigurjón J. Sigurðsson og Halldór Svein- gjöf í karlaflokki á 60 höggum, mótinu sem styrkt var af björnsson · Lausasöluverð er kr. 250 eintakið með vsk. Áskriftarverð er kr. 215 eintakið. Veittur er afsláttur til elli- og annar varð Ásgeir G. Gíslason Fiskvinnslunni Íslandssögu á örorkulífeyrisþega. Einnig sé greitt með greiðslukorti. (GÍ) á 64 höggum og Bjarni Suðureyri. ISSN 1670 - 021X Guðmundur varð þriðji á 66 – [email protected]

26.PM5 6 6.4.2017, 09:40 MIÐVIKUDAGUR 29. JÚNÍ 2005 7

26.PM5 7 6.4.2017, 09:40 8 MIÐVIKUDAGUR 29. JÚNÍ 2005 Byggðastofnun keypti hlutafé í fjórum fyrirtækjum á Vestfjörðum í fyrra Stofnunin á hlutafé í tólf fyrirtækjum í fjórðungnum Byggðastofnun veitti á síð- asta ári styrki til þriggja aðila á Vestfjörðum að því er kemur fram í ársskýrslu stofnunar- innar sem út kom fyrir stuttu. Menntasmiðja fyrir konur á Bíldudal hlaut 300 þúsund Frá framkvæmdum við göngustíginn. króna styrk og Snævar Guð- mundsson og Þórður Hall- dórsson í Hólmavíkurhreppi Gerð göngustígs hlutu einnar milljóna króna styrk hvor til vetrarsamgang- hafin í Skutulsfirði na. Þá keypti stofnunin hlutafé Starfsmenn verktakafyrir- því reynt að lágmarka það í fjórum fyrirtækjum á Vest- tækisins KNH ehf. á Ísafirði tjón sem af framkvæmdun- fjörðum á liðnu ári. Í Bíld- hafa hafið framkvæmdir við um verður. Samkvæmt til- dælingi ehf. á Bíldudal var gerð göngustígs inn með boði KNH ehf. mun verkið keypt hlutafé fyrir 9 milljónir Skutulsfjarðarbraut, frá kosta tæpar 20 milljónir króna, í Aðlöðun hf. á Ísafirði Stakkanesi að Tunguá. Stór- króna. Á síðasta ári var lokið fyrir 6 milljónir króna, í Hvetj- virkar vinnuvélar eru notaðar við lagningu göngustígs frá anda ehf. á Ísafirði fyrir 19,4 til verksins og óneitanlega Torfnesi að Stakkanesi og milljónir króna og í Hot- eru umsvifin líkari því að hefur sá stígur verið mikið Mobile Mail ehf. í Bolungar- unnið sé að gerð þjóðvegar nýttur af gangandi, hjólandi vík fyrir 15 milljónir króna. Byggðastofnun keypti m.a. hlutafé í Aðlöðun sem er til húsa á Norðurtanganum á Ísafirði. frekar en göngustígs. og skautandi fólki síðan. Í árslok 2004 átti stofnunin rúmar 31 milljón króna eða 17,55%, í Laugarhóli ehf. 5 arbyggð ehf. 2,5 milljónir Skammt utan til við Selja- Að framkvæmdum lokn- hlutafé í 12 fyrirtækjum á 16,61%, í Bílddælingi 9 millj- milljónir króna eða 17,15%, í króna eða 23,36%, í Vestur- land mun göngustígurinn um í haust verður því kominn Vestfjörðum. Í Aðlöðun ehf. ónir króna eða 30% af hlutafé, Rennex ehf. 600 þúsund krón- ferðum 4 milljónir króna eða liggja um svæði þar sem und- samfelldur göngustígur frá átti stofnunin hlutafé að upp- í HotMobile Mail ehf. að upp- ur eða 10,71%, í Sindrabergi 20,48% og í Þörungaverk- anfarin ár hefur staðið yfir Eyri við Skutulsfjörð og að hæð rúmlega 1,7 milljónir hæð 15 milljónir króna eða ehf. 25 milljónir króna eða smiðjunni hf. rúmar 7,9 millj- skógrækt og á því svæði Holtahverfi. króna eða 5,42% af hlutafé 24,53%, í Hótel Ísafirði ehf. 21,13%, í Snerpu ehf. 750 þús- ónir króna eða 32,16% hluta- verða plöntur færðar til og – [email protected] fyrirtækisins, í Bakkavík hf. tæpar 8,7 milljónir króna eða und krónur eða 21,43%, í Sum- fjár fyrirtækisins. – [email protected] Fjórir listamenn valdir til að gera til- lögu um altaristöflu í Ísafjarðarkirkju Fjórir listamenn hafa verið sóknarnefnd kirkjunnar sér- Listmennirnir eiga að skila inn Kostnaðaráætlun þarf einnig valdir til þess að gera tillögur staka valnefnd sem valdi lista- tillögum sínum fyrir 1. október að fylgja með þar sem gerð er að altaristöflu í Ísafjarðar- mennina. í haust og skulu þeir gera grein grein fyrir öllum helstu kostn- kirkju. Þeir eru Guðjón Ketils- Valnefndin ákvað að biðja fyrir hugmyndum sínum bæði aðarliðum allt þar til verkið son, Ólöf Norðdal, Sigtryggur listamennina að gera tillögur í orðum og á myndrænan hátt verður frágengið. Bjarnason og Sigurður Árni út frá tveimur grunnstefum, til dæmis í formi teikninga eða Valnefnd stefnir á að ljúka Sigurðsson. Sem kunnugt er vatninu og ljósinu. Bæði stefin módels. Þá skulu þeir gera ná- störfum 1. nóvember 2005. hefur kórveggur kirkjunnar eru að mati valnefndarinnar kvæm grein fyrir því hvernig Sigtryggur og Sigurður Árni verið auður allt frá því að kirkj- biblíuleg auk þess að eiga viðkomandi ætlar sér að vinna eru listmálarar en Guðjón og an var tekin í notkun fyrir 10 sterka skírskotun í daglegt líf verkið, hvaða efnivið hann Ólöf hafa meira unnið með árum. Fyrir skömmu skipaði Vestfirðinga og sögu þeirra. hyggst nota og svo framvegis. þrívíð verk. – [email protected] Ísafjarðarkirkja.

Sælkeri vikunnar · Gróa Haraldsdóttir á Flateyri Saltfiskréttir og heimsins besta kaka Sælkeri vikunnar býður atkraftur 8 beikonsneiðar upp á tvo gómsæta saltfisk- 1 laukur rétti. Gróa segir að eftir Útvatnið saltfiskinn, þerrið 1 rauð paprika svona gott saltfiskát sé ekk- hann og skerið í lengjur. Skerið 16 sveppir ert betra en að setjast niður paprikuna í tvennt eftir endi- olía með kaffibollann og væna löngu, skerið innanúr hlutun- sneið af köku. Þess vegna um fjórum. Skolið salatið, lát- Útvatnið saltfiskinn, þerrið lætur hún einnig fylgja með ið renna vel af því og skerið í og skerið hverja ræmu í 3-4 uppskrift að ljúffengri köku mjóar ræmur. Útbúið sósuna bita. Vefjið hálfri beikonsneið sem ber heitið Heimsins með því að saxa hvítlaukinn, utan um hvern saltfiskbita. besta. gúrkuna og harðsoðna eggið Þvoið sveppina og skerið mjög smátt og blandið saman stöngulinn af, notið aðeins efri Saltfiskforréttur við majónesið og tómatsós- hlutann. Skerið laukinn í fjóra 250 g saltfiskur af sporð una. Látið salatræmur í botn- hluta og takið blöðin í sundur. hlutanum inn á hverjum paprikuhluta, Skerið paprikuna í ferninga. 2 stórar rauðar paprikur ofan á þær koma saltfisklengj- Þræðið 4 saltfiskbita vafða í (alioli-sósu), tartarsósu, rom- Stífþeytið eggjahvíturnar og Krem Salat ur. Hellið sósunni yfir. Geym- beikon upp á hvern tein, þræð- escusósu og remúlaðisósu. bætið sykrinum út í og þeytið Kavíar ið réttinn í ísskáp þar til hann ið paprikubita, svepp og lauk- áfram. Bætið kornflakes og 4 stk eggjarauður þeyttar er borinn fram, þá er hver pap- bita á milli fiskbitanna. Penslið Heimsins besta geri varlega saman við. Setjið með 100 g bræddu suðu- Sósa rikuhluti skreyttur með 1 tsk með olíu og grillið við mikinn 4 stk eggjahvítur blönduna í tvö lausbotna köku- súkkulaði og 100 g flórsykur ¼ l majónes kavíar. hita í 7-8 mínútur á hvorri hlið, 2 bollar mulið kornflakes form. Bakið í eina klukku- og hellið yfir kökuna. Hvítlaukur gætið þess að fiskurinn soðni 200 g sykur stund við 120° hita. Brytjið 1 lítil gúrka Saltfiskur á teini í gegn og allt fái fallegan lit. 1 tsk ger súkkulaðið út í rjómann. Legg- Ég skora á Pál Önundar- 1 harðsoðið egg 4-6 ræmur af saltfiski, af Með þessum rétti má t.d. bera 1/2 l rjómi ið botnana saman með rjóm- son á Flateyri að verða 3 msk tómatsósa eða tóm þykkasta hluta flaksins fram majónes, hvítlaukssósu 1-2 plötur súkkulaði anum á milli. næsti sælkeri vikunnar.

26.PM5 8 6.4.2017, 09:40 MIÐVIKUDAGUR 29. JÚNÍ 2005 9 Friðrik Stefánsson, hundaeigandi og íbúi við Silfurtorgi á Ísafirði „Stendur á okkur að koma í veg fyrir að bannið verði sett á“ Hundahald á Ísafirði er í eftir hunda. Einnig er ég á eða blindra einstaklinga. óþrifnaður eftir hundana þá er endurskoðun og eru hugmynd- móti því að börn séu að trítla „Bannið myndi ekki snerta það okkur sjálfum að kenna ir uppi um að innan tíðar verði með hunda um bæinn, í flest- mig persónulega þar sem allir og engum öðrum. Það stendur óheimilt með öllu að fara með um tilfellum eru það þau sem hundarnir mínir falla undir á okkur að koma í veg fyrir að hunda um miðbæ Ísafjarðar, þrífa ekki upp eftir dýrin. Það undanþáguskilyrðin. En mér bannið verði sett á og þrífa þ.e.a.s. Hafnarstræti neðan er ábyrgðarhlutverk að eiga finnst þetta ósanngjarnt“, segir upp eftir hundana okkar“, segir Mánagötu, um Silfurtorg eða hunda og oft skilja börnin ekki Auður. Friðrik Stefánsson hundaeig- Aðalstræti ofan Skipagötu. að fullu hvað felst í þeirri Ef hundahald yrði bannað í andi og íbúi við Silfutorg. Málið hefur vakið mikla at- ábyrgð“, segir Auður Björns- miðbænum kæmi það verst Aðspurður hvort hann hafi hygli. dóttir hundaeigandi og þjálf- niður á hundaeigendum sem tekið eftir miklum óþrifnaði „Mér finnst það heldur rót- ari. þar eru búsettir. „Það yrði ekki eftir hunda í miðbænum segir tækt að fara beint í það að Undanþegnir banninu verða gott ef þetta nær fram að ganga hann svo ekki vera. „Það er banna hunda í miðbænum. hundar sem notaðir eru við því það sviptir okkur ákveðnu meiri óþrifnaður af mannfólk- Fyrst myndi ég myndi setja löggæslu- eða björgunarstörf frelsi. En ef þetta er gert á inu, brjótandi glerflöskur og einhver viðurlög við óþrifnaði og aðstoðarhundar sjúkra og/ þeim forsendum á það sé hendandi rusli út um allt. Það

Auður Björnsdóttir, hundaeigandi og þjálfari á Ísafirði. er algjörlega undir okkur sjálf- umræðu. Málið er til umsagnar um komið að ganga vel um hjá Heilbrigðiseftirliti Vest- bæinn okkar.“ Hundabann í fjarða og umhverfisnefnd Ísa- miðbænum er liður í endur- fjarðarbæjar. skoðun samþykktar bæjarins – [email protected] um hundahald sem er nú til

Biðskýli hefur verið sett upp á stoppistöð strætisvagna við Pollgötu á Ísafirði. Biðskýli komið upp við Pollgötu Atvinna Biðskýli hefur verið 2001 ritaði Sophaporn bæjarins. Í september á bréf á fundi sínum frá Vig- Starfsmaður (karlmaður eða kona) óskast komið upp við stoppistöð Sandra Arnórsson á Ísa- síðasta ári barst bæjar- dísi Pálu Halldórsdóttur strætisvagna við Pollgötu á firði bæjaryfirvöldum og stjórn Ísafjarðarbæjar grunnskólanema á Þing- í samsetningu á rafeindahlutum. Um er að Ísafirði. Eflaust eru þeir spurði hvort ætlunin væri undirskriftarlisti frá íbú- eyri þar sem hún fór fram ræða 50-70% starf. Hægt er að semja um ófáir sem þurft hafa að að koma upp skýli á þess- um á Ísafirði þar sem ósk- á að reist yrði biðskýli við sveigjanlegan vinnutíma. Viðkomandi þyrfti bíða eftir vagni í misjöfnu um stað. Fram kom í svari að var eftir uppsetningu Pollgötu. Bæjarráð tók veðri að vetri til og fagna til hennar frá Ísafjarðarbæ biðskýlis við stoppistöð undir óskir hennar og fól að geta byrjað sem fyrst. Reynslu ekki kraf- því að skýlið sé komið upp. skömmu síðar að á áætlun strætisvagna bæjarins við tæknideild bæjarins að ist. Ekki er um skammtímaráðningu að ræða. Lengi hefur staðið til að væri að setja þarna upp Pollgötu og Seljalandsveg. hefja undirbúning að upp- Nánari upplýsingar gefa Guðjón eða Há- koma upp biðskýli sem skýli og málið væri til með- Fjórum mánuðum áður setningu biðskýlis sem nú þessu. Í desember árið ferðar hjá tæknideild hafði bæjarráð lagt fram ári síðar er komið upp. kon í síma 456 6400. Forseti og formað- Kaffihlaðborð ur endurkjörnir á Hrafnseyri alla Á fundi bæjarráðs Ísa- Guðmundsson er áheyrnar- fjarðarbæjar í síðustu viku fulltrúi. sunnudaga í sumar var Guðni Geir Jóhannesson Á fundi bæjarstjórnar í endurkjörinn formaður ráðs- síðustu viku var Birna Lárus- Sunnudaginn 3. júlí kl. 15:30 - 16:00 mun ins til eins árs. Birna Lárus- dóttir endurkjörin forseti til gestum gefast kostur á að hlusta á Helgu dóttir var kjörin varaformað- eins árs, fyrsti varaforseti var Kristbjörgu Guðmundsdóttur frá Ísafirði spila ur ráðsins. Auk þeirra situr kjörin Svanlaug Guðnadóttir á harmonikkuna sína. Lárus G. Valdimarsson í og Bryndís Friðgeirsdóttir ráðinu og Magnús Reynir var kjörin annar varaforseti. Allir eru hjartanlega velkomnir!

26.PM5 9 6.4.2017, 09:40 10 MIÐVIKUDAGUR 29. JÚNÍ 2005

Inga Á. Karlsdóttir tók um síðustu mánaðamót við starfi útibússtjóra Landsbanka Íslands á Ísafirði. Bryn- jólfur Þór Brynjólfsson fráfarandi útibússtjóri er á förum suður á Snæfellsnes eftir tíu ára starf á Ísafirði og tekur við sömu stöðu hjá bankanum í Ólafsvík. Áð- ur en Brynjólfur kom til Ísafjarðar var hann í fimm ár útibússtjóri Landsbankans á Bíldudal. Um næstu mán- aðamót verður hann búinn að rýma embættisbústaðinn við Miðtún á Ísafirði og þá getur Inga flutt þar inn ásamt manni sínum og tveimur börnum. Þegar litið er inn til Ingu á skrifstofuna í Landsbanka- húsinu á Ísafirði er einkum eitt sem vekur sérstaka at- hygli: Á veggnum á móti skrifborðinu eru myndir af tólf körlum. Útibússtjórar Landsbanka Íslands á Ísa- firði frá upphafi. Í hundrað ár og einu betur. Þeir fylgj- ast athugulum augum með eftirkomendum sínum. Tvær raðir þvert yfir vegginn. Sex í hvorri röð. Ekki laust við að svolitlum undrunarsvip bregði fyrir hjá sumum af körlunum gömlu þegar þeir virða fyrir sér ungu konuna í stólnum við borðið. Að vísu er eins og glettnissvipur í augunum á nýjustu myndinni. Mynd- inni af Brynjólfi Þór. Til þess að koma þrettándu myndinni fyrir, mynd af fyrstu konunni, verður aug- ljóslega að búa til nýja röð. Kvennaröð? Kannski verða komnar þar tólf konur í tveimur nýjum röðum eftir hundrað ár og einu betur. Eða þar um bil. Ekki er lengur nein föst regla um þann tíma sem úti- bússtjóri hjá Landsbankanum er á hverjum stað. Gamla fimm ára reglan er úr sögunni. Enda hefði Brynjólfur þá verið löngu farinn. Hugsunin mun hafa verið sú, að forsvarsmenn útibúanna yrðu ekki of tengdir eða nán- ir viðskiptavinunum. Reyndar var öðru nær ef litið er til fyrsta útibússtjórans á Ísafirði. Það var Þorvaldur Jónsson héraðslæknir, sem var að heita má allt í öllu á Ísafirði um áratugaskeið ásamt mágum sínum. Hann var forstöðumaður Sparisjóðs Ísafjarðar sem rann síðan inn í Landsbankann þegar útibúið var stofnað á Ísafirði árið 1904. Tólf karlar vaka yfir skrifbor – Inga Á. Karlsdóttir er fyrsta konan sem gegnir stöðu útibússtjóra í Landsbanka Íslands á Ísafirði Ingiríður Ásta Karlsdóttir fjarðakjálkann komið áður en skiptafræðina í Háskóla Ís- Landsbanka Íslands byggði sér krímugur upp fyrir haus við ákveða að koma hingað. En eins og hún heitir fullu nafni til þess kom að hún tæki við lands. „Ég fór þar að vísu ekki allvíða fyrir hálfri öld eða hvað að gera upp fornbíla en slétt- Róbert studdi mig mjög í er frá Hafrafellstungu í Öxar- þessu starfi. Raunar hálf- alveg beina braut. Tók dálítið það nú er eftir teikningum greiddur á kontórnum með þessu. Hann var og er mjög firði. Sumsé Norður-Þingey- skammarlegt að segja frá því. hlé á því námi og velti fyrir Guðjóns Samúelssonar, húsa- slifsi um hálsinn. spenntur fyrir því að flytja ingur líkt og Erlingur Sig- „En svona er það bara. Og mér öðrum greinum, meðal meistara ríkisins. Það er því „Ég fer nú ekki í þau spor hingað. Meðal annars hlakkar tryggsson héraðsdómari á Ísa- betra er seint en aldrei. Það er annars sálfræði, sem ég hafði fremur kunnuglegt fyrir Ingu Brynjólfs í frítímanum, það er hann til að leita hér upprunans. firði. Verður fertug í desem- lengi búið að standa til hjá líka áhuga á. Þá tók ég líka hlé að koma frá Akureyri að húsi alveg á hreinu“, segir Inga. Börnin eru líka búin að koma ber. Karl Sigurður Björnsson mér að ferðast um Vestfirði á náminu til að ferðast um Landsbankans á Ísafirði. Þó „Þegar maður er með lítil börn, hérna vestur og kíkja á staðinn faðir hennar er líka upprunninn en núna er tækifæri til þess.“ Ástralíu. Mig langaði til að er Landsbankahúsið á Akur- þá fer mestur tíminn fyrir utan og þetta leggst bara mjög vel í í Hafrafellstungu en Laufey Fyrir síðustu mánaðamót skoða mig um í heiminum.“ eyri stærra eins og vænta má, vinnuna í fjölskylduna og ein- alla fjölskylduna.“ Bjarkadóttir móðir hennar er þekkti Inga naumast nokkurn Alla tíð frá því að Inga lauk fjórar hæðir, en Landsbankinn hver fjölskyldutengd áhuga- frá Litlu-Reykjum í Suður- mann hér vestra. Eina tenging prófi í viðskiptafræði árið á Ísafirði er þrjár hæðir. Á mál.“ Lítið í félagsmálum Þingeyjarsýslu. hennar hingað er sú, að Kristín 1992 hefur hún unnið hjá Kópaskeri er bankinn hins – Það leggst vel í þig að Maður Ingu er Róbert Boul- Anna Bjarkadóttir, eiginkona Landsbanka Íslands. Fyrst fór vegar í gamla Kaupfélagshús- taka við af Brynjólfi þó að – Nú ætla ég að spyrja að ter fiskeldisfræðingur, sem á Hafsteins Sigurðssonar, stað- hún rakleitt á heimaslóðir í inu. hann hafi verið mjög vinsæll, einu sem líklega má ekki reyndar ættir að rekja hingað gengils útibússtjóra í Lands- Norður-Þingeyjarsýslu og – Ertu búin að skoða allt bæði sem maður og banka- spyrja um. Og því síður svara vestur á firði. Jón Björn Elías- bankanum á Ísafirði, er hálf- starfaði í útibúi Landsbankans Landsbankahúsið hér á Ísa- maður? ef svarið er já: Ertu pólitísk? son afi hans var fæddur í Bæj- systir Laufeyjar móður Ingu. á Kópaskeri. Þar tók hún við firði? Allar vistarverur, króka „Já, það leggst vel í mig. Ég „Því er auðvelt að svara: um á Snæfjallaströnd. Hann „Þær ólust ekki upp saman og stöðu útibússtjóra árið 1996 og kima? viðurkenni samt alveg að það Nei. Ég er ekki flokksbundin stofnaði sína fyrstu útgerð á ég þekki hana svo sem ekki og gegndi henni í þrjú ár. Eftir „Að mestu leyti. Þó eru verður ekkert auðvelt að fara í eða neitt slíkt. Hef aldrei verið Ísafirði og var líka einn af mikið, en veit hvað hún er það var hún eitt ár í Reykjavík væntanlega einhver leynd skot sporin hans. Brynjólfur hefur í pólitísku starfi. En auðvitað stofnendum Hvals hf., auk yndisleg kona og það verður en fór síðan til Akureyrar. Í í kjallaranum sem ég hef ekki mjög þægilega framkomu og hafa allir sínar skoðanir. Ann- þess sem hann var einn af for- gaman að kynnast henni og útibúi Landsbankans þar var kynnt mér ennþá! Þetta er heil- ég sá strax hvað hann er í að væri óeðlilegt.“ göngumönnum Slysavarnafé- þeim hjónum betur.“ Inga á starfsstöð sem tilheyrði mikið hús.“ Og Inga veit nú góðu sambandi við fólkið hér Inga kveðst ekki hafa verið lags Íslands. Jón Björn var fyrirtækjasviði bankans í þegar hvaða starf var á sínum og viðskiptavinina. Hann er mikið í félagsmálum. „Nema einn níu systkina og var einn Alltaf í Lands- Reykjavík. Hún var í þeirri tíma á efstu hæðinni í Lands- hress og skemmtilegur félagi helst þegar við bjuggum á bróðir hans Jakob Rósinkar bankanum deild bankans sem fjallar um bankanum á Ísafirði. Jafnvel og það kæmi mér ekki á óvart Kópaskeri. Þar er samfélagið Elíasson í Bolungarvík. Inga útlánamat og var eini starfs- þó að hún sé kona. að hans verði saknað. Það er smátt og við þær aðstæður fær telur líklegt að einhverjir af- Inga var í foreldrahúsum í maður þeirrar deildar með svo mikið fjör í kringum hann. maður ýmis störf í hendur.“ komendur þessara systkina séu sveitinni í Öxarfirði þangað aðsetur úti á landi. Þetta starf Að taka við Sögurnar hans og allt.“ Þannig var Inga á sínum hér vestra. Börn þeirra Ingu til hún fór í Menntaskólann í fólst mikið í aðstoð við útibús- – Varstu kvíðin að taka við tíma formaður ferðamálasam- og Róberts eru tvö, Róbert Akureyri. Á þjóðhátíðardag- stjóra Landsbankans á Norður- af Brynjólfi þessu starfi hér á Ísafirði? taka á norðausturhorninu sem Karl, fæddur 1994, og Rakel inn í síðustu viku átti hún 20 og Austurlandi í málum sem Brynjólfur Þór Brynjólfsson „Í raun ekki fyrir starfinu. heita Miðnætursólarhringur- Anna, fædd 2000. ára stúdentsafmæli. Eftir stúd- voru viðameiri en þeirra heim- er þekktur að fleiru en banka- Frekar fyrir staðnum. Hérna inn og kom þar að ýmsum Inga segir hlæjandi að slæmt entspróf var hún eitt ár au-pair ildir leyfðu. starfinu einu. Það hefur læðst er allt svo nýtt fyrir mér. Að ferðamálum. Líka rak hún sé að þurfa að viðurkenna, að í Chicago „að passa gömul Flestir þekkja sameiginlegt að ýmsum sá grunur að hann þekkja hér eiginlega engan. ferðaþjónustu í skólanum í hún hafi aldrei inn á Vest- hjón“. Síðan fór hún í við- svipmót húsa þeirra sem uni sér ekki síður úfinn og Það var það erfiðasta við að Lundi í Öxarfirði sumarið

26.PM5 10 6.4.2017, 09:40 MIÐVIKUDAGUR 29. JÚNÍ 2005 11

1995. Ekki í eigin nafni heldur „Já, miklum breytingum. fyrir Öxarfjarðarhrepp. Og að mínu viti að langmestu Hins vegar kveðst Inga ekki leyti til bóta. Ákvarðanatöku- geta nefnt nein sérstök áhuga- ferlin hafa styst. Núna eru mál utan starfsins og fjölskyld- miklu styttri boðleiðir á milli unnar. Reyndar brá hún sér útibúanna og æðstu stjórnenda um daginn í þriggja daga bankans og allt miklu skilvirk- hestaferð. „Þó að ég geti ekki ara. Að flestu ef ekki öllu leyti beinlínis státað af því að vera hafa hinar miklu breytingar hestakona, þá hef ég gaman af orðið til góðs, bæði fyrir bank- því að fara á hestbak og vera ann sjálfan og viðskiptavini úti í náttúrunni. Það er mikil hans.“ hvíld í því að vera ótengdur við allt.“ Fólk og fjöll á Ísafirði – Þú ert ekki í golfi? Ísa- fjörður er draumastaður golf- – Ertu farin að kynnast hér leikara. Tungudalurinn ... fólki fyrir utan starfsfólk bank- „Nei, að minnsta kosti ekki ans? enn. Strákarnir sem ég vann „Já, aðeins. Brynjólfur hefur með fyrir norðan voru miklir verið duglegur að fara með golfáhugamenn. Ég sagði við mig og kynna mig fyrir stjórn- þá að það kæmi ekki til greina endum helstu fyrirtækjanna og að ég færi í golf fyrr en ég hjálpa mér að komast inn í væri orðin fertug. Það er nú lífið hérna. Ég er farin að farið að styttast ískyggilega í þekkja þó nokkur nöfn og and- það ...“ lit.“ – Ég merki ekki þingeyskan – Hér vestra er eiginlega uppruna þinn á nokkurn hátt á nauðsynlegt að þekkja deili á mæli þínu. helstu ættbálkum. „Sumum finnst ég tala norð- „Þar á ég mikið ólært!“ lensku en öðrum ekki. Reynd- – Þú ert væntanlega ekki ar er norðlenskan mun harðari mjög vön bröttum alltumlykj- sunnar og vestar en í Norður- andi fjöllum. Hvernig verkar Þingeyjarsýslu. Svo breytist umhverfið hér á þig? kannski talandinn ósjálfrátt „Alls ekki illa. Ég veit með tímanum þegar lengi er reyndar ekki hvort ég á að dvalið í Reykjavík.“ vera að segja það: Ég kveið Hér má í þessu sambandi svolítið fyrir fjöllunum. Kveið nefna tvo þekkta Norðlend- svolítið fyrir staðnum. Já, ég inga sem störfuðu á Ísafirði viðurkenni það alveg. En eftir og töluðu mjög eindregna að ég kom hingað hefur yfir- norðlensku, þá Björn Teitsson leitt verið mjög gott veður – frá Brún í Reykjadal í Suður- sem mér er sagt að sé hér alltaf! Þingeyjarsýslu, fyrrum skóla- – og fólkið er svo elskulegt. skrifborðinu viðtal: Hlynur Þór Magnússon meistara Menntaskólans á Ísa- Það virðist vera svo gott mann- firði, og Kristján Þór Júlíusson líf hérna að maður gleymir frá Dalvík, fyrrum bæjarstjóra bara fjöllunum. Það leggst á Ísafirði. mjög vel í mig að búa hér.“ – Bæði fólkið og fjöllin Konum fjölgar í hérna virðast stundum dálítið stjórnunarstöðum hvassbrýnd við allra fyrstu kynni. Jafnvel hryssingsleg á – Er mikið um konur í stjórn- ytra borði, finnst sumum. Karl- unarstöðum í Landsbanka arnir dálítið hrjúfir. Stundum Íslands eða í íslensku bönk- stórorðir og hávaðasamir. unum yfirleitt? Menn eins og Konráð Eggerts- „Þær eru nokkrar og fer son og Halldór Hermannsson fjölgandi“, segir Inga, en bætir og Magnús Arnórsson og við að þar hallist samt enn miklu fleiri sem þú átt eftir að verulega á með kynjunum. „Í kynnast. Menn sem þurfa ekki Landsbankanum eru 36 úti- síma til að talast við milli bússtjórar, þar af 10 konur og fjarða. En óskaplega hlýir inni nokkrar þeirra bættust í hópinn við beinið. Kellingarnar líka síðasta árið.“ sumar hverjar. Fjöllin hér eru – Ætli það sé meðvituð miklu mýkri en þau sýnast stefna hjá Björgólfi Guð- vera. Fólkið líka. Hávaðasömu mundssyni að fjölga konum í karlarnir líka. Og kellingarnar. ábyrgðarstöðum í bankanum Hérna eru góð fjöll og gott eða er þetta einfaldlega al- fólk. menn þróun? „Ég býst við að ég getið „Ég hreinlega veit ekki verið sammála þessu! Hver hvort það er meðvituð stefna veit nema það sé einhver sam- hjá yfirstjórn bankans. En það svörun þarna á milli? Alls stað- hvað fólkið er einstaklega sem enn starfar en samt alltaf liggur einna mest á hjarta í fá ný börn í hverfið.“ má nefna, að yfir fyrirtækja- ar þar sem ég hef komið hér hlýlegt.“ nýtt. spjalli okkar er að ítreka hvað Þeir eru enn að fylgjast með, sviði Landsbankans erum við hefur verið tekið mjög vel á – Ertu búin að koma í Gamla „Já, þar er mjög gaman að allir hafi tekið vel á móti henni, karlarnir á veggnum á móti með alveg súperkonu, Elínu móti mér. Ég hef mætt elsku- bakaríið? Eitt af elstu og koma. Miðbærinn hérna á Ísa- bæði starfsfólk bankans og skrifborðinu. Ung kona komin Sigfúsdóttur.“ legu viðmóti hjá öllum. Mun merkilegustu fyrirtækjum firði er mjög skemmtilegur. aðrir. „Fólkið hérna er svo opið í stólinn minn! Sumir eru dá- – Finnur starfsfólkið fyrir elskulegra en ég átti von á. landsins þar sem jafnframt er Það er gaman í ekki stærra og einlægt og sýnir áhuga á lítið hugsi. Brynjólfur Þór miklum breytingum í störfum Auðvitað bjóst ég alls ekki skyldumæting fyrir alla sem bæjarfélagi að hafa svona nýju fólki. Varðandi börnin er brosir í kampinn. Eins og allir Landsbankans eftir einkavæð- við neinum ruddaskap en samt koma til Ísafjarðar? Gott ef kjarna.“ fólk að benda mér á að koma hinir verður hann þarna áfram inguna? Og þá til bóta? hefur það komið mér á óvart ekki elsta fyrirtæki landsins Það sem Ingu Á. Karlsdóttur þeim í þetta og hitt. Gaman að þó að hann sé farinn.

26.PM5 11 6.4.2017, 09:40 12 MIÐVIKUDAGUR 29. JÚNÍ 2005

Smáauglýsingar Jónas Guðmundsson, formaður stjórnar Leiðar ehf. Óska eftir hornsófa fyrir lítinn pening. Uppl. í símum 456 6640 eða 866 6723. Til leigu er 5-6 herb. íbúð á eyr- inni á Ísafirði. Leigist með hús- gögnum næsta vetur, þ.e. frá 1. sept. til 1. júní. Upplýsingar Óskar eftir fundi vegna vegar í síma 846 7490. Óskum eftir 2-3 herb. íbúð til leigu á höfuðborgarsvæðinu í a.m.k. eitt ár. Reykleysi, reglu- semi og skilvísum greiðslum heitið. Vinsamlegast hafið sam- um Arnkötludal og Gautsdal band við Hjördísi Evu og Orra Freyr í síma 864 0508 og 617 Formaður stjórnar Leiðar Í bréfi Jónasar kemur fram hönnun vegarins á árunum mikill styrkur að því fyrir Leið 6932. ehf., Jónas Guðmundsson í að vinnu við umhverfismat 2006 og 2007 og framkvæmdir ehf. að sveitarfélögin veittu Svart sófasett úr leðurlíki, 3+1+ Bolungarvík, hefur óskað eftir vegarins sé nú lokið og Skipu- geti síðan hafist árið 2008. félaginu allan þann stuðning 1 fæst fyrir lítinn pening. Uppl. í síma 456 3605. fundi með sveitarstjórnum við lagsstofnun muni næstu daga Þá segir í bréfinu: „Af hálfu við áframhaldandi vinnu að Djúp og í Hólmavíkurhreppi auglýsa eftir athugasemdum Leiðar ehf. er mikill vilji til að áformum sínum sem framast Til sölu er Opel Astra árg. 2000, ekinn 78 þús. km. Ný sumar- til að freista þess að hraða við matið. Jafnframt kemur halda áfram undirbúningi er kostur. Mjög bagalegt væri og vetrardekk fylgja. Tilboð lagningu vegar um Arnkötlu- fram í bréfinu að félagið hafi verksins án tafa þannig að ef ekki mætti nýta sumarið til óskast. Uppl. í síma 846 7487 dal og Gautsdal. Sem kunnugt óskað eftir því við vegamála- ljúka megi hönnun vegarins á áframhaldandi undirbúnings eða 863 1612. er hafa sveitarfélög á þessu stjóra að það komi áfram að þessu ári eða byrjun næsta árs. að vegagerðinni“. Hvít kanína, eins árs gömul, svæði tekið vel í þá hugmynd undirbúningi vegagerðarinnar. Síðan mætti bjóða verkið út Því er óskað eftir fundi þann fæst gefins. Kassavön. Uppl. í síma 456 3921 og 865 6383. að koma að fjármögnun og Kemur og fram að samgöngu- og gæti það orðið þegar á 1. júlí með fulltrúum þeirra flýta með því framkvæmdum. ráðherra hafi tilkynnt á - næsta ári með fyrirvara um að sveitarfélaga sem áhuga hafa Óska eftir 4ra herb. íbúð eða stærri til leigu á Ísafirði í fjóra Í nýsamþykktri vegaáætlun er síðu sinni að hann hafi heimil- fjármögnun tækist og þyrfti á að hraða þessari framkvæmd. mánuði. Snyrtimennsku og skil- ekki gert ráð fyrir fjárfram- að Vegagerðinni að kaupa þá verkið ekki að taka nema rúmt Bréfið var tekið fyrir á fundi vísum greiðslum heitið. Uppl. lögum til vegarins fyrr en 2008 vinnu sem lögð hefur verið í ár, þ.e. tvö sumur og veturinn bæjarráðs Ísafjarðarbæjar í gefur Trausti í síma 894 7287. en þá eru 100 milljónir króna veginn af félaginu og að Vega- á milli“. gær og var bæjarstjóra falið Til sölu er sem ný Canon D-300 veittar til verksins. gerðin vinni í framhaldinu að Jónas Guðmundsson. Þá segir einnig: „Það væri að ræða við bréfritara. stafræn myndavél. Uppl. í síma 893 2610. Til leigu er bílskúr að Hlíðarvegi Sölu á hlut Vesturbyggðar í Sparisjóði Vestfirðinga frestað að sinni 9. Uppl. gefur Samúel í síma 696 2174. Til leigu er 3ja herb. rúmgóð björt íbúð í miðbæ Ísafjarðar. Uppl. í síma 849 8699. Til sölu er Volvo 460 GL árg. 94. Bíll í þokkalegu standi. Uppl. í Málið hugsanlega tekið síma 893 3609 eða 456 4180. Alkahólismi er sjúkdómur. Ertu fullorðið barn alkahólista? Er alkahólisti í fjölskyldunni? Al anon fundir eru á mánudögum kl. 21 (húsið opnar kl. 20:30). Erum í litla gula húsinu við Eyr- upp að nýju með haustinu argötu. Verið velkomin! Bæjarráð Vesturbyggðar Guðmundur Sævar segir að Óska eftir handfrjálsum síma- búnaði í bil. Maxon MX 2450 hefur ákveðið að falbjóða ekki fundur bæjarráðs með stjórn- fyrir Maxon NMT 450i hand- stofnfjáreign bæjarfélagsins í endum sparisjóðsins hafi verið síma. Uppl. gefur Kristján í Sparisjóði Vestfirðinga að afar góður og þar hafi verið síma 894 6424. sinni. Þetta var ákveðið eftir farið yfir stöðu sjóðsins og Óska eftir barnabílstól á reið- fund ráðsins með stjórnendum það mikla hlutverk sem hann hjól 697 4371 og 697 4371. sjóðsins á dögunum. Eins og gegnir á Vestfjörðum. „Eftir Til leigu er 4ra herb. íbúð á eyr- fram hefur komið í fréttum að hafa farið vandlega yfir inni á Ísafirði. Laus frá 1. júlí. Uppl. í síma 895 7151. lagði Sigurður Viggósson bæj- stöðu mála var ákveðið að slá arfulltrúi fram tillögu í bæjar- þessum hugmyndum á frest Óska eftir íbúð eða sumarbú- stað á leigu vikuna 18.-25. júlí. stjórn um sölu hlutarins. Var en hugsanlega verður málið Uppl. í símum 554 1309 eða tillögunni vísað til bæjarráðs. tekið aftur upp með haustinu“, 898 7709. Í kjölfarið sagði Guðmundur segir Guðmundur Sævar. Tvær ungar stúlkur óska eftir Sævar Guðjónsson forseti Hins vegar ákvað ráðið að ísskáp, þvottavél og sjónvarpi bæjarstjórnar í samtali við verða ekki við tilmælum sjóðs- fyrir lítinn pening eða gefins. Uppl. í síma 894 1892. blaðið að samstaða væri innan ins um að verja arði af stofnfé bæjarstjórnar um að kanna til sínu til kaupa á viðbótar stofn- BB - Smáauglýsinga- síminn er 456 4560 hlítar möguleika á sölu. fé. – [email protected] Höfuðstöðvar Sparisjóðs Vestfirðinga á Þingeyri.

STAKKUR SKRIFAR Að komast leiðar sinnar Einhverjum kynni að þykja vera borið í bakkafullan lækinn að ræða ökumaður getur haft áhrif. Fyrst og fremst þarf að ná hraðanum niður og Stakkur hefur umferð og þjóðvegi eina ferðina enn. Svo er ekki. Efnið er afar mörgum virða þau mörk sem umferðarlög setja. Í öðru lagi verður að útrýma ölv- ritað vikulega pistla í ofarlega í huga og nú er sá tími kominn að fjöldi ökutækja er einna mestur unarakstri. Það ætti að vera einfalt. En frétt um drukkinn ökumann á þjóð- á vegum landsins. Árið er ekki hálfnað og þrettán hafa fallið í umferðinni. vegi eitt með tvö líti börn í bílnum sendir hroll niður bak okkar flestra. Bæjarins besta í mörg Ekki dugar það eftirlifendum til fordæmis. Hraðinn lætur ekki undan. Öll- Ljóst er að refsingar og ökuleyfissvipting eru ráð sem ekki duga. Hvað er ár. Skoðanir hans á um liggur á. Kapp er best með forsjá. Bílar eru góðir og vel útbúnir, betur þá til ráða? mönnum og málefn- en hæfir mörgum ökumanninum og bensínfóturinn er þungur. Aldur og Hert eftirlit og þyngri refsingar virðast því miður eina ráðið á þá sem um hafa oft verið kyn skiptir litlu ef marka má fréttir. Allt of margir ökumenn skirrast ekki telja sig yfir lög hafna og virða samaborgara sína einskis úti á vegum. umdeildar og vakið við að setjast undir stýri ölvaðir að lokinni næturdrykkju eða án þess að Flestir aka hóflega, en sjálfsagt aka þeir einhvern tíma of hratt. En það er umræður. Þær þurfa hafa sofið úr sér. Hugarfarsbreytingu þarf. ekki nóg ef ökuníðingar ,,aka” lausir. Saklausir gjalda þeirra oft. Refsingar alls ekki að fara Hraðinn er helsta orsök slysa í umferðinni. Hámarkshraði á Íslandi er og önnur viðurlög verður að herða. En það er þýðingarlast nema til komi saman við skoðanir mestur 90 km, miðað við hverja ekna klukkustund. Æði margir telja sig aukin löggæsla. Í fréttum um daginn mátti skilja að samgönguráðuneytið útgefenda blaðsins. yfir lög hafna í þessu efni. En vegirnir veita ekki færi á meiri hraða og öku- hygðist standa fyrir hertu eftirliti í sumar. Gott er ef satt er. Þrátt fyrir það bera mennirnir ekki heldur. Gamall íslenskur málsháttur ,,Árinni kennir illur Flest okkar viljum bara komast leiðar okkar ósködduð. Aðrir aka um, ábyrgðarmenn ræðari” á því miður vel við. Of margir bílstjórar kenna vegunum eða öðr- liggur mikið á og taka ekki tillit til neins, hvorki vega né aðstæðna, hvað blaðsins ábyrgð á um aðstæðum um slysin, færð skyggni eða öðru tilfallandi. Sjaldan er litið þá annarra í umferðinni. Er ef til vill mál til þess komið að það verði þáttur skrifum Stakks á í eigin barm þegar slys verða. í ökukennslu að sýna nemum frá krufningu þeirra sem létu lífið í umferðinni? meðan hann notar Það þarf ekki að vera ófrávíkjanlegt lögmál að tveir menn láti lífið í or- Þá myndu margir draga úr hraða og spenna beltin. Við viljum jú öll komast dulnefni sitt. ustunni sem háð er á þjóðvegum Íslands hvern mánuð ársins. Hver einasti á leiðarenda.

26.PM5 12 6.4.2017, 09:40 MIÐVIKUDAGUR 29. JÚNÍ 2005 13

Myndin var tekin við Holtastíg 11 á meðan á slökkvistarfi stóð. Mynd: Baldur Smári Einarsson. Töluverðar skemmdir af völdum elds Slökkvilið Bolungarvíkur var á föstudagskvöld kallað út að íbúðarhúsinu við Holtastíg 11. Þar hafði kviknað í djúpsteikingarpotti í eldhúsi. Slökkviliðið var ásamt lögreglu fljótt á vettvang og gekk vel að ráða niðurlögum eldsins. Að sögn Jóns Bjarna Geirssonar aðalvarðstjóra í lögreglunni í Bolungarvík urðu talsverðar skemmdir í eldhúsi af völdum eldsins og einnig urðu reykskemmdir nokkrar í húsinu. – [email protected] Hér sjást tjarnirnar við Grundarstíg (nær) og Hafn- arstræti (fjær). Mynd: Eiríkur Finnur Greipsson. Dýrafjarðardagar haldnir í fjórða sinn Vatnsleki myndaði Fjölskylduhátíðin Dýra- Sigtryggs Guðlaugssonar að Matthíasdóttur, nema í Lista- anfarin ár. Þá var nýtt og veg- fjarðardagar verður sett í garð- Núpi fyrir 100 árum. háskólanum á Akureyri, og legt útivistarsvæði í víkingastíl tjarnir í húsagörðum inum Skrúði við Núp í Dýra- Á miðnætti opna listsýning- skinnahönnun eftir Signýju vígt með grillveislu sem á Mikill leki í vatnslögn á Flateyri, að líkindum í firði kl. 21 á föstudagskvöld. ar í Hallargarðinum sem er Ormarsdóttur fatahönnuð. fimmta hundrað manns tóku Túngötu, olli því að litlar tjarnir mynduðust í görðum Þá mun séra Guðrún Edda við gistihúsið „Við fjörðinn“ Dýrafjarðardagar verða nú þátt í. Stefnt er að því að bjóða húsanna við Grundarstíg 2 og Hafnarstræti 1 í síðustu Gunnarsdóttir sóknarprestur á á Þingeyri. Sýnd verða mál- haldnir í fjórða sinn en hátíðin upp á enn viðameiri dagskrá viku. Garðar húsanna eru í gömlu skipshrói og þar af Þingeyri minnast komu séra verk og myndir eftir Dagrúnu hefur vakið mikla lukku und- að þessu sinni. – [email protected] leiðandi mjög líklegir áfangastaðir vatns sem lekur á þessu svæði. Eiríkur Finnur Greipsson, íbúi á Grund- arstíg 2, sagði starfsmenn Ísafjarðarbæjar á Flateyri Skíðafélagið fær heimild til hafa komist fljótt í veg fyrir lekann. – [email protected] Dósamóttaka Endurvinnslunnar framkvæmda á skíðasvæðinu Aðalstræti 18, Ísafirði Íþrótta- og æskulýðsnefnd sínum. svæðinu mótaður og sléttaður Þá hefur Skíðafélagið Ísafjarðarbæjar hefur heimilað Samkvæmt bréfi félagsins auk þess sem reistar verða þar ákveðið að koma upp lýsingu Skíðafélagi Ísfirðinga að verður lokið mótun og sléttun snjósöfnunargirðingar. Einnig á Miðfellssvæðinu með fjár- Ágætu viðskiptavinir! leggja í ýmsar jarðvegsfram- lyftuspors í barnalyftu, gróð- óskaði Skíðafélagið eftir því stuðningi fyrirtækja og ein- kvæmdir á skíðasvæðinu í ursett verða skjólbelti og reist- að bæjarfélagið legði fram 4,5 staklinga og einnig hefur það Opnunartími dósamóttökunnar er frá kl. Tungudal. Skíðafélagið leggur ar snjósöfnunargirðingar á milljónir króna til jarðvegs- ákveðið að leggja 500 þúsund 13-16 alla virka dag. til fjármuni til verksins en barnasvæði, lyftuspor við framkvæmda á árunum 2006 krónur í rannsóknir á mögu- Athugið að 4.-15. júlí er lokað. Opnum aft- nefndin heimilaði forstöðu- Sandfellslyftu verður mótað og 2007 og vísaði nefndin leikum á snjóframleiðslu í manni skíðasvæðisins að og sléttað enn frekar og einnig þeirri ósk til gerðar fjárhags- Tungudal. ur 18. júlí. vinna við verkið í vinnutíma verður svigbakki á Miðfells- áætlunar. – [email protected] Minnum á rétta talningu umbúða: Plast: 50 stk. í poka. Sundlaugin á Suðureyri Ál: 100 eða 150 stk. í poka. Gler: Frjálst, en minnum á að merkja pok- ana. „Aðsókn ekki nógu góð“ Sumarkveðja, starfsfólkið! Aðsókn í sundlaugina á um Vestfjörðum en sundlaug- Suðureyri hefur ekki verið eins in á Suðureyri er sú eina undir góð að undanförnu og á sama berum himni og er því vinsæl tíma í fyrra að sögn Ernu Guð- meðal sóldýrkenda jafnt inn- mundsdóttur sundlaugarvarð- lendra sem erlendra. „Eitthvað Innilegar þakkir til allra sem sýndu okkur samúð ar. „Aðsóknin hefur ekki verið af ferðamönnum hafa sótt og hlýhug við andlát og útför okkar ástkæra nógu góð það sem af er sumri. laugina en meirihluti sund- Ég veit ekki hvort ástæðan sé laugargesta eru þó heima- Jörundar Sigurgeirs Sigtryggssonar að fólk átti sig ekki á sumar- menn“ segir Erna. Ísafirði opnunartímanum eða hvort Þess má geta að opnunartími Helga Sigurgeirsdóttir Hjálmfríður Guðmundsdóttir veðrið spili þarna inn í, en laugarinnar á sumrin er frá kl. Eygló Harðardóttir Runólfur Pétursson fólk virðist ekki fara í sund 9 til 21 á virkum dögum og Sigríður H. Jörundsdóttir Hálfdán Óskarsson Linda Jörundsdóttir Guðmundur Geirdal nema sólin skíni“, segir Erna. um helgar er opið frá kl. 10 til Martha Jörundsdóttir Fimm almenningssundlaug- 19. barnabörn og barnabarnabarn ar eru í þéttbýli á norðanverð- – [email protected] Sundlaugin á Suðureyri.

26.PM5 13 6.4.2017, 09:40 14 MIÐVIKUDAGUR 29. JÚNÍ 2005

Súðavík. Ný vatnsveita Súðavíkurhrepps Talin ástæða mikillar frjósemi Óvenju margar konur í sem hefur verið í meira lagi Súðavíkurhreppi eru ófrískar undanfarin ár. Sumar konur um þessar mundir. Alls eru eru vart orðnar léttari þegar fimm konur vanfærar sem þyk- þær verða óléttar aftur, sem er ir ekki lélegt í tæplega 200 náttúrlega mjög ánægjulegt og manna sveitarfélagi. Raunar skemmtilegt“, segir Ómar hefur frjósemi Súðvíkinga þótt Már. Björgvin (t.h.) ásamt nemendum sínum og þeim Jóhanni Torfasyni og Gísla Jóni Hjaltasyni hjá GÍ (t.v.). í meira lagi undanfarin ár og Vatni Súðvíkinga er dælt í hafa líkur verið leiddar að því djúpar holur og þaðan upp að ný vatnsveita sem tekin var aftur. Við það hreinsast vatnið í notkun um aldamót eigi sinn og segir Ómar að þau sýni Björgvin Sigurbergsson leið- þátt í því. sem hafi verið tekin gefi til „Vatnsveitan er í raun ein- kynna að vatnið sé með því stök og ekki hægt að finna besta sem gerist. Þó vísinda- aðra sambærilega hér á landi“, menn væru eflaust fæstir til- beindi ísfirskum golfurum segir Ómar Már Jónsson, búnir að fallast á það að vatns- Golfnámskeið Björgvins Sigurbergssonar, margfalds Íslandsmeistara í íþróttinni sem haldið var á Tungudalsvelli sveitarstjóri Súðavíkurhrepps. vinnsla sem þessi auki frjó- á Ísafirði í síðustu viku gekk mjög vel að sögn leiðbeinandans. „Það hefur verið svolítið kalt, en það er allt í lagi. „Menn hafa haft á orði að hið semi er mikið um það rætt í Völlurinn er góður, aðstaða öll er góð og mér sýnist þetta allt vera á réttri leið. Kylfingar á svæðinu eru fínir, hér eru nýja vatn okkar Súðavíkinga Súðavík um þessar mundir. margir efnilegir strákar sem gætu orðið mjög góðir ef þeir verða duglegir að æfa sig“, segir Björgvin. – [email protected] hafi átt sinn þátt í frjóseminni – [email protected]

26.PM5 14 6.4.2017, 09:40 MIÐVIKUDAGUR 29. JÚNÍ 2005 15

Faktorshúsið í Hæstakaupstað á Ísafirði Tímamótum fagnað Hjónin Áslaug Jensdóttir og og sonur hans Halldór flutti árangri. Magnús sá sjálfur um Magnús Alfreðsson, húsa- lög Jóns Laxdals tónskálds en endurbæturnar og stýrði því smíðameistari buðu til fagn- hann bjó í húsinu í um 15 ár“, verki. Endurbótum sem hófust aðar um helgina í tilefni af því segir Áslaug. Gestum var boð- fyrir sjö árum er lokið og tekur að endurbótum á hinu 217 ára ið að skoða lokaáfanga endur- nú viðhald við. Kominn er tími Faktorshúsi í Hæstakaupstað bótanna, brúðarsvítuna, sem á að gera ýmislegt á utanverðu á Ísafirði er lokið. Fögnuður- er lítil íbúð á efri hæð hússins húsinu“, segir Áslaug. inn fór fram í Faktorshúsinu á sem leigð verður út. Brúðar- Faktorshúsið í Hæstakaup- laugardag en þann dag voru svítan er frá tvennum tímum stað er með elstu byggingum tólf ár frá því að hjónin undir- og er annar hluti hennar frá á landinu, reist árið 1788 af rituðu kaupsamning við Ísa- 1788 er Faktorshúsið var byggt Björgvinjarkaupmönnum eftir fjarðarkaupstað sem þá hafði og hinn frá því að byggt var að einokun var létt af verslun átt húsið í 70 ár. við húsið um 1830. Þá var á Íslandi. Húsið var fyrsta „Þetta var virkilega ánægju- boðið upp á veitingar og Hall- íbúðarhús norska verslunar- legt. Þá varð sá óvænti enda- dór Smárason lék á píanó. stjórans (faktorsins) en síðar punktur á málinu að Smári Árið 1998 hófust viðamiklar settust Danir að í húsinu og Haraldsson hélt ræðu en hann endurbætur á húsinu. „Mjög byggðu við það. seldi okkur húsið fyrir 12 árum ánægjulegt er að ná þessum – [email protected]

Gestum var boðið að fagna tímamótunum í Faktorshúsinu í Hæstakaupstað. Markaðsdagur í Bolungarvík Hinn árlegi Markaðsdagur skrá. Stuðmenn ásamt Idol- fyrir uppákomum á milli atr- í Bolungarvík verður haldinn stjörnunni Hildi Völu Einars- iða. Auk sjálfs markaðs- um helgina. Verður hann dóttur munu skemmta gestum. torgsins verður meðal annars stærri en nokkru sinni og Þá kynna hinir sívinsælu í boði fjölskyldugrill, varð- mun fögnuðurinn standa frá Strákar Stöðvar 2, þeir Sverrir eldur, brekkusöngur og föstudagskvöldi til sunnu- Þór Sverrisson og Auðunn hoppukastali. dags. Í boði er fjölbreytt dag- Blöndal dagskrána og standa – [email protected] Rakel Magnúsdóttir við eina af lokrekkjunum í brúðarsvítunni. Sigurður Ólafsson, óánægður íbúi við Hlíðarveg skrifar Íbúar við Hlíðarveg sitja ekki við sama borð og aðrir Hlíðarvegurinn er með fjöl- hún breikkuð og einnig væri mennustu götum á Ísafirði, en búið að kaupa hús nr. 51 sem ekki sú besta að mínu mati og yrði rifið í vor. Á lóð þess það vantar mikið á. Gatan sjálf yrðu gerð bílastæði og snún- er öll marg sundurgrafin og ingspláss. Ekkert bólar á þess- holótt en það er kannski ekki um framkvæmdum og það nýj- það versta, heldur sú staðreynd asta sem heyrst hefur er að hvað gatan er mjó og fá bíla- ekkert verði gert fyrr en á stæði við hana. næsta sumri, ef eitthvað verður Ég bý yst á Hlíðarvegi og þá gert. þar er ástandið verst. Ef gest Á undanförnum mánuðum ber að garði á bíl er honum hefur margt ungt fólk flutt á alveg ómögulegt að leggja Hlíðarveginn og hafa því mörg bílnum í götunni. Gesturinn börn bæst í íbúahópinn. Við verður því að fara og það oftast það hefur hættan aukist enda bakkandi. Bílnum verður því Sigurður Ólafsson. hefur bílum fjölgað og þeir að koma fyrir annars staðar og búið að loka henni fyrir um- stækkað og götuplássið því þá venjulega í stæði sem ein- ferð. minnkað ennþá frekar. Þurfa hver annar á eða geyma hann Ástæðan fyrir því að fólk því íbúar fljótlega að biðja við Hnífsdalsveg og labba leggur bílum sínum hálf þvers- gesti sína að koma fótgang- þaðan. Síðan er jú auðvitað um er sú að víða eru engin andi. hægt að hætta við að heim- bílastæði fyrir utan hús eins Ég lít svo á að íbúar við sækja fólk á Hlíðarvegi. Oft og Hlíðarveg 33. Því neyðist Hlíðarveg sitji ekki við sama er gatan svo þétt skipuð af fólk til þess að leggja á þennan borð og aðrir bæjarbúar hvað bílum að íbúar eiga oft í erfið- hátt þrátt fyrir augljósa hættu. varðar aðkomu að húsum okk- leikum með að komast til síns Ég er ekki viss um að ar og því vaknar sú spurning heima svo ekki sé talað um ef slökkviliðið kæmist ferðar hvort íbúar eigi ekki rétt á nið- svo hittist á að sorpbíllinn er sinnar ef svo óheppilega vildi urfellingu eða verulegum af- að athafna sig eða einhver ann- til að eldur yrði laus í húsum slætti af fasteignagjöldum þar ar stærri bíll. Þá verður maður utarlega á Hlíðarvegi. Hver til ástandið hefur verið lagað. að gjöra svo vel að bíða þangað ætlar að axla ábyrgð á þeirri Neyðast íbúar Hlíðarvegs til þeir fara. Það er kannski staðreynd? Á liðnum vetri var kannski til þess að stofna hags- eðlilegt, eða hvað? Eins og íbúum Hlíðarvegs sagt að byrj- munasamtök og láta þau sækja allir vita er Hlíðarvegurinn svo að yrði á framkvæmdum í göt- rétt íbúanna gagnvart bæjar- mjór að þegar búið er að leggja unni í sumar. Gatan yrði grafin yfirvöldum? bílum hálf þversum er nánast upp og lagfærð. Jafnvel yrði Sigurður Ólafsson.

26.PM5 15 6.4.2017, 09:40 16 MIÐVIKUDAGUR 29. JÚNÍ 2005 Mjög gefandi að geta bjargað lífi Margrét Katrín Guðnadóttir dýralæknir leysir héraðsdýralækninn á Vestfjörðum af í sumar. Margréti þekkja Ísfirðingar vel en hún er yngst barna þeirra hjóna Guðna Ásmundssonar og Sigrúnar Vernharðsdóttur. Hún er nú komin aftur á bernskuslóðirnar ásamt tveimur börnum sínum, Helenu Jakobínu og Ólafi Vernharði. Eft- ir nám í Danmörku settist hún að í Borgarfirði ásamt Jóni Arnari Sigurþórssyni manni sínum og dóttur sinni en fyrir hálfu ári eignuðust þau soninn. Blaðamaður Bæjarins besta ræddi við Margréti Katrínu um starfið og fékk að fylgjast með henni að verki þegar hún gelti tvo fola. „Ég leysi Sigríði Sigurjóns- er ekki í boði á Íslandi enda er dóttur héraðsdýralækni á Vest- það mjög dýrt. Sagt er að það fjörðum af til fyrsta ágúst. Sú kosti um 5 milljónir danskra ákvörðun var tekin frekar króna fyrir hvern útskrifaðan snögglega þar sem enginn ann- dýralækni. Kaupa þarf mörg Margrét Katrín gelti tvo fola í Bolungarvík. Annar þeirra var veturgamall en hinn tveggja vetra. Aðgerðirnar heppnuðust báðar vel. ar fékkst til að leysa hana af. sérhæfð tæki og útbúnað auk að starfa við neitt annað.“ leiðinlegt þegar það kemur Ég gerði því hlé á mínu fæð- þess sem það kostar pening að – Hver er munurinn á því að fyrir. ingarorlofi til að koma vestur. fá skepnur sem nemarnir fá að starfa á Vestfjörðum og í Borg- Lögreglunni finnst gaman Í fyrsta sinn sem ég leysti dýra- spreyta sig á að lækna og arnesi? að fylgjast með mér þegar ég læknirinn á Vestfjörðum af var kryfja. Maður kæmist ekki í „Vestfjörðum þarf að sinna er að þeysast um á milli staða. sumarið áður en ég útskrifaðist þann tækjabúnað eða aðstöðu á annan hátt en mörgum öðrum Mér hættir til að keyra stund- úr námi 2001. Síðan hef ég hér á landi sem er í boði í svæðum því svæðið er svo víð- um of hratt. Ég sagði nú eitt leyst Sigríði af annað slagið. Danmörku nema með millj- feðmt. Maður keyrir ekki sinn að maður ætti að fá gult, Alltaf finnst mér jafn gott að arða króna útgjöldum. Það Barðaströndina í dag og svo á blikkandi ljós á bílinn þegar koma og fá að vera aðeins mundi varla borga sig fyrir Hólmavík á morgun og á með- maður þyrfti að flýta sér. Lög- heima. um kannski 20 nemenda ár- an er enginn á Ísafirði. Það eru reglumennirnir voru nú ekki Ég starfa sjálfstætt sem gang.“ tvær dýralæknastöður á Vest- sammála mér og einn þeirra dýralæknir í Borgarnesi en hef – Hefur þig alltaf langað til fjörðum en það er einungis sagði eitt sinn við mig að þetta verið í samstarfi við héraðs- að verða dýralæknir? ráðið í aðra til þess að spara væru einungis dýr. Þó ég væri dýralæknana í Borgarfirði og „Já, mamma segir að ég hafi pening. Frekar er horft á ekki sammála þeim rökum, þá í Búðardal, ekki sem starfs- ákveðið að verða dýralæknir íbúafjöldann heldur en stærð er maður ekki tilbúinn að hætta maður heldur til móts við þá. þegar ég var fjögurra ára göm- svæðisins og hversu mikla sínu eigin lífi til að bjarga dýri. Margrét Katrín með börnunum sínum tveimur, Mig dreymdi að verða dýra- ul. Það var ekki aldrei hægt að keyrslu þarf til að sinna því. Á Sérstaklega ekki núna þegar Helenu Jakobínu og Ólafi Vernharði. læknir frá því að ég var lítil gefa mér neinar dúkkur því ég veturna er oft ekki einu sinni maður á fjölskyldu sem maður arnesi. Óneitanlega er erfiðara kýrnar eru að koma inn eftir stelpa. Sagði mömmu og skar þær allar upp og saumaði möguleiki að keyra yfir á vill komast heim til heill á ef kunningjar eða vinir lenda í að hafa verið úti á sumrin. pabba meira að segja að ég aftur saman. Mig langaði alltaf Barðaströnd til að sinna veikri húfi. brasi með dýrin sín og maður Alls konar kvillar hrjá þær og ætlaði að verða dýralæknir í til að verða dýralæknir. Ég kú. Dýralæknirinn þarf þá að Eitt sinn stöðvaði lögreglu- er að reyna hjálpa þeim. En auk þess bera þær mest á þess- Borgarfirði þegar ég yrði stór. held að það sé eitthvað sem senda lyf með flugi og gefa maður mig þegar ég var á um þetta kemur með tímanum. um tíma. Einnig er mjög gam- Ég átti samt ekkert endilega mér var ætlað. leiðbeiningar í gegnum síma. 90 km hraða á þjóðveginum Strax í skólanum byrjaði mað- an að hjálpa þeim að bera. Ég von á að það myndi rætast. Ég Skurðlækningar heilla mig Þannig er það nú líka þegar og spurði mig hvort þetta væri ur að brynja sig fyrir þessum býst við að ég geri keisara- hef alltaf verið heilluð af borg- mest í starfinu. Í mínum ég er heima í Borgarnesi og á spurning um líf eða dauða. Ég hlutum. Maður heyrir oft að skurð á fjórum til sex kúm á firsku fegurðinni og dáðist að draumaheimi myndi ég sér- vakt í Búðardal. Ég gæti fengið var á leiðinni í sláturhúsið í ungt fólk sem hefur hug á að ári. Þennan tíma þarf einnig henni í hvert sinn sem ég fór hæfa mig í skurðlækningum útkall frá Reykhólum og þurft Króksfjarðarnesi svo ég svar- fara út í þetta starf hætti við að bólusetja öll ásetningslömb þar um. Ég frétti svo af því að og starfa við þær. En hér á að keyra 160 km til að komast aði: Ekki spurning um mikið það vegna þess að það getur við garnaveiki því verið er að héraðsdýralæknirinn í Borgar- Íslandi er maður svolítið búinn á staðinn. Enda er það land- líf en alveg helling af dauða. ekki hugsað sér að aflífa dýr. reyna að útrýma henni á Ís- firði væri að leita að dýralækni að mála sig út í horn ef maður lægur sjúkdómur dýralækna Honum stökk ekki einu sinni Það er eitthvað sem maður landi. Maður er þá að bólusetja á svæðið til að létta undir með ætlar eingöngu að starfa við að koma nær aldrei á réttum bros á vör og fannst þetta ekk- kemst yfir eiginlega strax í fleiri þúsund lömb sem er mik- sér og ákvað að grípa tæki- skurðlækningar. Það er þó tíma. En það er þó ekki okkur ert fyndið. náminu. Auðvitað er það erfitt ið starf. Svo er aftur rólegt færið. Ég vann tvo daga í viku draumur minn. að kenna, við komum kannski Yfirleitt er mjög gott sam- fyrst, ég held að ekki einn ein- eftir áramót. í Búðardal og tvær helgarvakt- Fjölbreytnin er það sem á bæ til að líta á eina kú með starf á milli lögreglunnar og asti samnemanda minna hafi Dýr eiga við flesta sömu ir í mánuði og síðan tvo daga heillaði mig við starfið þegar júgurbólgu og endum á því að dýralækna. Það sem er svo ekki átt erfitt með að aflífa í kvilla að stríða og mannfólkið. eina helgi. Samstarfið við ég var í menntaskóla og velti skoða fimm kýr til viðbótar gefandi við þetta starf er að fyrstu. Maður lærir að lifa með Þau eru einnig farin að fá þessa dýralæknirinn í Borgarnesi fyrir mér hvort ég ætti frekar þar sem maður er kominn á geta bjargað lífi. Ég segi stund- því. Ég hef þó lent í mjög lífsstílskvilla eins og offitu. datt svo upp fyrir og nú starfa að fara út í læknisfræði. Sem staðinn. Ég hef lent í því að um við manninn minn, sem er erfiðum tilfellum sem maður Ég sé það mjög mikið hjá ég þar alfarið sjálfstætt. Mér dýralæknir fær maður að fást vera 4-5 tímum of sein en þá lögreglumaður, þegar ég kem tekur mjög nærri sér. Ég vil hundum og köttum. Dýr fá líkar mjög vel að búa í Borg- við svo margt. Á móti kemur er maður bara duglegur að heim úr vinnunni: Jæja, ég er alls ekki verða ónæm fyrir því, einnig krabbamein og í Banda- arnesi enda er ég svo mikil að maður er ekki sérfræðingur hringja og láta vita af sér. Oft- búin að bjarga fjórum lífum í ég mundi ekki vilja vera þann- ríkjunum er byrjað að lækna dreifbýlistútta. í neinu þó maður lesi sér ef til ast skilja bændur og hesta- dag. En þú?“ segir Margrét ig manneskja.“ dýr við því. Ég er nú ekki Ég lauk háskólaprófi í dýra- vill meira til um þá þætti starfs- menn það alveg. En þegar um Katrín og hlær góðlátlega. – Er sumarið ekki annasam- mjög hlynnt því þar sem það lækningum frá Den Kongelige ins sem manni finnst áhuga- líf og dauða er að ræða, þá fer – Er starfið ekki andlega asti tíminn hjá dýralækni? er ofsalega kvalarfullt ferli Veterinær- og Landbohøj- verðastir. Hægt er að sérhæfa maður frá því sem verið er að erfitt? „Nei, reyndar er það róleg- sem fylgir því, í lyfjagjöfinni skole eða Hinum konunglega sig t.d. í hestum eða smádýr- gera til að sinna því. Maður „Ég er alltaf miður mín ef asti tíminn. Í Borgarfirði og er verið að dæla eitri um æðar dýralækninga- og landbúnað- um. Nokkrir fagdýralæknar verður bara að koma aftur til ég missi dýr en maður þarf að Búðardal er mjög strembið þeirra til að vinna á meininu. arháskóla í Danmörku árið eru á Íslandi og flestir eru á að klára það sem þoldi bið. brynja sig fyrir þessu í starfinu, tímabil frá miðjum maí til miðs Þau hafa ekki skilning á því 2002. Þar var mjög gott að höfuðborgarsvæðinu. Ekki Ég lenti einu sinni í því að til dæmis þegar þarf að aflífa júní en þá er sauðburður. Þá að það sé vont núna en muni vera og stúdentagarðarnir sem væri nú sniðugt að vera dýra- hestur skar sig mjög illa og ég dýr. Ég reyni að taka starfið fer mestur tíminn í að hjálpa lagast eftir nokkra mánuði. ég bjó á voru eins og lítið læknir á Ísafirði og vera ein- var að sinna honum þegar ég sem minnst með mér heim. kindum að bera og gera keis- Þau lifa bara í núinu. Mér þorp. Maður hitti kunningja göngu hestasérfræðingur, það fékk tilkynningu um að kýr Oft finn ég meira fyrir því á araskurð á þeim sem þurfa. finnst það alltaf vera spurning og kollega úti í búð og vinir myndi ekki ganga upp. væri með doða. Hann er mjög Ísafirði þar sem ég nánari Mjög gaman er að geta hjálpað hversu langt maður á að ganga manns bjuggu skammt frá. Á Á einum vinnudegi hjá mér alvarlegur sjúkdómur og getur fólkinu og maður þekkir flesta kind sem er sárkvalin og ná út í þessum efnum. Við höfum þeim sex árum sem ég var í gæti ég byrjað á því að gelda dregið kýr til dauða. Ekki var í bænum, að ég tek málin meira kannski tveimur lifandi lömb- val um að leyfa þeim að kveðja skólanum voru þar 18 Íslend- tvo fola, svo drægi ég þrjár hægt að bjarga kúnni þó hún inn á mig. Ég upplifi tilfinn- um. Að meðaltali geri ég um og vera laus við sársauka“, ingar í dýralækningum. Þegar tennur úr hundi, geldi kött og næði að tóra í nokkra daga. ingar dýranna í gegnum fólkið. 20 keisaraskurði á vori. segir Margrét Katrín, samúð- ég sótti um námið voru um gerir keisaraskurð á kú. Starfið Hvort það var tímanum að Ég finn mun á því hversu mik- Frá september til desember arfulli dýralæknirinn sem að- 1500 umsækjendur og af þeim er ofsalega fjölbreytt og gef- kenna eða einhverju öðru er ið meira ég tek hlutina inn á er mjög annasamur tími. Bæði stoðar dýr og eigendur þeirra fengu 200 inngöngu. Námið andi. Ég gæti ekki hugsað mér erfitt að segja til um. Alltaf er mig á Ísafirði heldur en í Borg- stendur þá yfir slátrun og á Vestfjörðum. – [email protected]

26.PM5 16 6.4.2017, 09:40 MIÐVIKUDAGUR 29. JÚNÍ 2005 17

26.PM5 17 6.4.2017, 09:40 18 MIÐVIKUDAGUR 29. JÚNÍ 2005

Hvað er að frétta? · Skúli Ólafsson, forstöðumaður Skóla- og fjölskylduskrifstofu Ísafjarðarbæjar Allir alsælir með Óshlíðarhlaupið „Óshlíðarhlaupið fór fram með þetta hlaup. Þátttakend- stemmning. Alma Frímanns- á laugardag og var alveg frá- ur voru nálægt 100. Ég hljóp dóttir var á hljóðnemanum og bært. Þetta var mjög gott 21.1 km sem er hálfmaraþon kynnti hlauparana er þeir hlaup undir forystu Bobba og hélt sama tíma og í fyrra. komu í mark. Þá fór fram (Kristbjörns Sigurjónssonar) Ég ætlaði nú reyndar að reyna verðlaunaafhending. Veittur og einstaklega vel skipulagt, bæta mig en það voru önnur var fjöldinn allur af útdráttar- hvort sem það voru vinningar, skilyrði núna og flestir döluðu verðlaunum og flestir fóru verðlaun eða framkvæmdin. aðeins í tíma. Það var mót- með heim með einhver verð- Dagskráin stóðst alveg og vindur en annars mjög fínt laun. Einnig voru veitt sigur- þetta var yfir höfuð alveg veður. verðlaun fyrir hópa og ein- meiriháttar góður dagur. Ég Á Silfurtorgi að hlaupi loknu staklinga. Reglulega fínt held að allir hafi verið alsælir myndaðist alveg frábær hlaup og góður dagur.“

Ábendingar um efni sendist til Thelmu

Hjaltadóttur, [email protected] sími 849 8699 ○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○ mannlífiðmannlífið○○○○○ Í dag er miðvikudagurinn 29. júní, 182. dagur ársins 2005 Þennan dag árið 1912 hóf Nýja bíó kvikmyndasýning- ar á Hótel Íslandi. Það flutti síðar í Lækjargötu.

Þennan dag árið 1941 sökkti þýskur kafbátur flutn- ingaskipinu Heklu sem var á leið frá Íslandi til Banda- ríkjanna. Fjórtán fórust en sex var bjargað af fleka eftir rúma tíu sólarhringa.

Þennan dag árið 1960 sökk flutningaskipið Dranga- jökull í Pentlandshafi við Skotland. Mannbjörg varð.

Þennan dag árið 1980 var Vigdís Finnbogadóttir, 50 ára leikhússtjóri kjörinn forseti Íslands. Hún hlaut 34% atkvæða, Guðlaugur Þorvaldsson 32%, Albert Guð- mundsson 20% og Pétur J. Thorsteinsson 14%.

Heimild: Dagar Íslands. Jónas Ragnarsson tók saman.

○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○

Á þessum degi fyrir 30 árum

216 nemendur sótt Húsmæðraskólann Ósk Starfsemi Húsmæðraskólans á Ísafirði lauk um miðjan maí síðastliðinn. Kennsla hófst með grænmetisnámskeiði 15. sept- ember, en samtals voru þau þrjú í röð. Þá var haldið sláturnám- skeið og síðan námsekið í gerbakstri og smurðu brauði, en annað slíkt námskeið var haldið í byrjaðan maí. Öll voru þessi námskeið stutt, viku hvert, en vonandi hafa þau verið góður stuðningur við húsfreyjur og aðra þá sem áhuga höfðu á að kynnast þessum greinum matreiðslunnar. [...] Félagið Hjartavernd á Ísafirði tók á leigu efstu hæð skólans fyrir félagið í sumar vegna allvíðtækrar skoðunar á fólki úr Vest- og Norður-Ísafjarðarsýslu, sem hófst í maí síðastliðinn og stendur til ágústloka. Á vetri komanda er ætlunin að halda 3ja og 5 mánaða námskeið í hússtjórn- og handavinnugreinum í Auður Björnsdóttir hundaþjálfari finnst það róttæk hugmynd að banna strax hundahald í miðbæ Ísafjarðar.

Húsmæðraskólanum.

○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○ Helgarveðrið „Hlýtur að vera hægt að Horfur á föstudag: Suðlæg átt og dálítil rigning eða skúrir, en léttir til á Norðausturlandi. Áfram fremur hlýtt. Horfur á laugardag: Hæg austlæg átt og bjart með köflum. Hiti breytist lítið. leysa málið á annan hátt“ Horfur á sunnudag: Hundahald á Ísafirði er í um hvort hugsanlegt bann eigi Ég hef tekið eftir því að löggæslu- eða björgunarstörf Gengur í norðaustanátt með rigningu á austanverðu endurskoðun og eru hugmynd- rétt á sér. Bæjarins besta fékk mest eru það börn sem eru að og aðstoðarhundar sjúkra og/ landinu, en annars þurrt að mestu. Kólnandi veður. ir uppi um að innan tíðar verði Auði Björnsdóttur, hunda- ganga um miðbæinn með eða blindra einstaklinga. Auð- Horfur á mánudag: óheimilt með öllu að fara með þjálfara og eiganda til að segja hunda, og í flestum tilfellum ur hefur tekið að sér að þjálfa Útlit fyrir norðlæga átt með vætu víða um land, en hunda um miðbæ Ísafjarðar, sína skoðun á málinu. eru það þau sem þrífa ekki slíka hunda.

fremur svölu veðri. það er að segja Hafnarstræti „Mér finnst það heldur rót- upp eftir dýrin. Þau eru náttúr- „Bannið myndi ekki snerta ○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○

○○○○○ neðan Mánagötu, um Silfur- tækt að fara beint í að banna lega bara börn og hundaeig- mig persónulega þar sem allir torg eða Aðalstræti ofan hunda í miðbænum. Fyrst andi þarf að brýna fyrir þeim hundarnir mínir falla undir Spurning vikunnar Skipagötu. Er það liður í end- myndi ég myndi setja einhver að þrífa upp eftir hundana og undanþáguskilyrðin. Þannig Ertu sátt(ur) við fyrirhugað hundabann urskoðun samþykktar bæjarins viðurlög við því óþrifnaði eftir láta þau hafa poka til verksins. séð gæti ég því gengið niður í í miðbæ Ísafjarðar? um hundahald sem nú er til hunda. Þá hefði mér fundist Það er ábyrgðarhlutverk að bæ með hundana þótt bannið umsagnar hjá Heilbrigðiseft- mun sniðugra að boða til fund- eiga hunda og oft skilja börnin yrði að raun, en mér finnst það Alls svöruðu 699. – Já sögðu 327 eða 47% – Nei irliti Vestfjarða og umhverf- ar með hundaeigendum og ekki að fullu hvað felst í þeirri ósanngjarnt. Þó hef ég enga sögðu 336 eða 48% – Hlutlausir voru 36 eða 5% isnefnd Ísafjarðarbæjar. reyna að finna lausn saman ábyrgð“, segir Auður. trú að úr því verði. Það hlýtur Netspurningin er birt vikulega á bb.is og þar geta lesendur látið Málið hefur vakið mikla at- áður en bann yrði sett á borð- Undanþegnir banninu verða að vera hægt að leysa úr þessu skoðun sína í ljós. Niðurstöðurnar eru síðan birtar hér. hygli og eru skiptar skoðanir ið.“ hundar sem notaðir eru við á annan hátt“, segir Auður.

26.PM5 18 6.4.2017, 09:40 MIÐVIKUDAGUR 29. JÚNÍ 2005 19

Uppáhalds staðurinn · Sigríður Guðjónsdóttir, íþróttafræðingur á Ísafirði ○○○○○○ Vestfirskar þjóðsögur · Gísli Hjartarson Gott að slappa af í sumarbústað Vínbannið

○○○○○○○○○○○○○○○ Ólafur Hannibalsson bjó um tíma í Selárdal í Arnarfirði og var þar í nábýli „Ætli ég verði ekki að Við keyptum bústaðinn við Gísla á Uppsölum. Gísla heitinn þekkja margir úr sjónvarpsþáttum Óm- ars Ragnarssonar. Einnig hefur verið skrifuð um hann bók. Gísli var einbúi, segja að uppáhaldsstaður- tilbúinn fyrir nokkrum árum fór ekki troðnar slóðir og fylgdist lítið með fréttum. inn minn sé sumarbústaður og fluttum hann inn í Mjóa- Eitt sinn um vetur hafði Gísli sleppt fé sínu í fjörubeit. Þegar líða tók á fjölskyldunnar í Mjóafirði í fjörð. Þar er mjög fallegt. Ég daginn gerði hvell með talsverðri snjókomu og roki. Ólafur sá til Gísla þar Hörgshlíðarlandi. Ég reyni ætla svo sannarlega að fara sem hann var á leið að sækja féð. Gamli maðurinn var orðinn lélegur til gangs og stóð ekki á móti rokinu. Hraktist hann undan veðrinu, lenti loks á að fara þangað einu sinni þangað í sumar og verð að girðingu og sat þar fastur. Ólafur hljóp út á peysunni og tókst honum við illan til tvisvar á ári. Það er svo finna til þess einhverja góða leik að koma gamla manninum til sín inn í bæ. gott að komast þangað og helgi,“ sagði Sigríður Guð- Voru báðir nokkuð kaldir og hraktir og hitaði Ólafur kaffi. Síðan dró hann upp brennivínsflösku og bauð Gísla að súpa á. Gísli horfði tortrygginn á Óla slappa af. Enginn sími eða jónsdóttir, íþróttafræðingur og spurði svo: sjónvarp, ekkert áreiti. á Ísafirði í samtali við blaðið. Er ekki vínbannið ennþá?

○○○○○○○○○○○○○○ Stuttar fréttir Sex tilboð „Hlýtur að finnast eitt- bárust Hafnarstjórn Ísafjarðarbæj- ar hefur samþykkt að taka tilboði frá Guðmundi Ara- syni ehf. í stálþil vegna hvert notagildi fyrir húsið“ ○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○○ endurbyggingar Ásgeirs- bakka á Ísafirði. Sex tilboð Örn Ingólfsson, tæknifræð- bárust í stálþilið en þau ingur á Ísafirði, tók að sér að komu einungis frá tveimur bjarga gamla skíðaskálanum aðilum. Þór hf. sendi inn Skíðheimum á Seljalandsdal þrjú tilboð og Guðmundur frá niðurrifi síðasta vetur Arason ehf. sendi inn þrjú stendur nú í lagfæringum á tilboð. Upphæð tilboðsins húsinu. Skíðheimar voru reist- sem tekið var er tæpar ir á árunum 1931 til 1932. 27,8 milljónir króna. Í bók- Svigskíðaiðkun fluttist alfarið un hafnarstjórnar kemur yfir í Tungudal þegar lyftu- fram að gert sé ráð fyrir að mannvirki á Seljalandsdal heildarkostnaður við kaup eyðilögðust í snjóflóði öðru á stálþilinu og festingum sinni á áratugnum í mars árið fyrir það verði um 37 millj- 1999. Eftir það fór skálinn í ónir króna. niðurníðslu. „Ég ætla að nota sumarið í að lappa upp á það svo það líti þokkalega út að utan. Mein- Seinkun ingin er að hreinsa húsið að Skíðheimar eru mjög illa farnir og ætlar Örn að nota sumarið í lagfæringar á húsinu. utan og mála það í sumar. Í enga ástæðu til þess og það Ég sé ekki hvaða ástæðu fólk þó enga ástæðu til að brenna húsið hverfa. Það hlýtur þó vegna bilun- millitíðinni er ég að leita að hlýtur að vera hægt að finna hefur til þess og skal glaður húsið þó ekki sé nema vegna að finnast notagildi fyrir það tillögum til nýtingar á húsinu“, eitthvert notagildi fyrir húsið. opna fyrir hverjum þeim sem þess að þetta er eini skíðaskál- og ef einhver hefur góðar ar í Perlunni segir Örn. Einnig þarf að skipta um vill komast inn. Þá þarf að inn Seljalandsdal sem hefur hugmyndir þá eru allar hug- Dýpkun snúningsrýmis við „Málið fór í þann farveg að rúður í gluggum sem ein- koma innmat hússins í lag. staðið af sér öll snjóflóð. Málið myndir vel þegnar“, segir Örn Sundabakka á Ísafirði mun menn sáu enga aðra leið færa hverjir samborgarar mínir Húsið er mjög illa farið og fór í þann farveg að menn sáu Ingólfsson, tæknifræðingur á tefjast vegna bilunar í en að farga húsinu. Ég sé þó brutu til að komast inn skipta. mikið sem þarf að laga. Ég sé ekki aðra leið færa en að láta Ísafirði. dæluskipinu Perlunni sem undanfarið hefur verið Brennslan mín · Snorri Örn Rafnsson, bifreiðastjóri hjá Eimskip á Ísafirði notað til verksins. „Vél sem knýr dælubúnað skipsins gaf sig á sunnu- Gullmolar frá níunda áratugnum dag og var skipinu siglt suður til viðgerðar. Rætt er Fyrst það er svo mikið segja frá því að sú plata, ásamt Crass er náttúrulega ein áhrifa- um að viðgerð muni taka Eighties æði í gangi þá fannst live plötu sem kom út í tak- 5. The final Conflict mesta pönk hljómsveitin. Ég að minnsta kosti viku, en mér alveg tilvalið að velja mörkuðu upplagi árið 1984 – Conflict hef alltaf haft mjög mikið álit sem vonandi kemst þetta í alvöru tónlist frá þeim tíma í eru að koma út saman á Þarna erum við komin í á þeim og hlustaði mikið á þá lag sem allra fyrst“, segir þessa brennslu. Með það í geisladisk. Verulega eiguleg- alvöru pönk frá Englandi. Reið- í gamla daga. Verslaði allar Guðmundur H. Kristjáns- huga þá leit ég yfir plötu- ur gripur fyrir alla þá sem fíla ir ungir menn að spila reiða plöturnar þeirra, enda fylgdu son hafnarstjóri Ísafjarðar- safnið mitt og fann þessa líka fráhrindandi tónlist. tónlist. Gerist ekki mikið hrárra alltaf svo geggjuð plaköt með bæjar. gullmola út um allt. en þetta. Virkilega gaman að þeim sem fóru öll upp á vegg 3. Hey – Pixies hlusta á þessa tónlist og skoða í herberginu mínu, móður 1.Kill the poor Doolitle er ein besta plata textana þeirra. minni til mikillar hrellingar. Afhending lóðs- - Dead Kennedys sem hefur verið gefin út, og Lengi lifir í gömlum pönk þetta er bara eitt lag af henni. 6.Teenage Time Killer 8. Stay One Jump báts seinkar glæðum. Jello Biafra og co Öll hin lögin eru ekki síðri, – Rudimentari Peni Ahead – Killing Joke Líklegt er að afhendingu hafa lengi vel verið í miklu jafnvel betri. Svo eru hinar Þeir rétt sleppa inn í eighties Umtalsvert mýkra pönk en Snorri Örn Rafnsson. nýs lóðsbáts Ísafjarðar- uppáhaldi hjá mér og ég þyk- plöturnar með Pixies ekkert þemað, en fyrsta stóra platan til dæmis Crass, en pönk engu Þetta er rólegt og fallegt hafnar seinki um viku ist eiga allar plöturnar þeirra mikið síðri. Jafnvel betri. þeirra kom út 1989 minnir mig. að síður. Þessi hljómsveit hef- lag, sungið á frönsku og vegna tafa á afhendingu á vinyl, auk þess sem ég á En Teenage Time Killer kom ur það bara framyfir crass að einhverntíman var mér sagt skrúfubúnaðar skipsins. flestar af spoken word plöt- 4. Red Army * Blues (a. A út aðeins fyrr á lítilli plötu. þeir eru færir hljóðfæraleik- að það fjallaði um mann Að öðru leyti miðar verkinu unum hans Biafra, sem eru Song Of The Steppes b. Frábær hljómsveit sem spratt arar og leggja meiri áherslu á sem elskaði konuna sína svo vel. Guðmundur Kristjáns- snilldin ein líka. Ein af mín- Red Army Blues) undan pönkbylgjuni, undir gæði tónlistarinnar. Tónlist mikið að hann át hana. Held son hafnarstjóri á Ísafirði um stærstu stundum var þeg- – The Waterboys áhrifum frá til dæmis Conflict, framyfir boðskapinn. Þetta lag líka að La Folie þýði geð- segir að vel sé vandað til ar ég fór að hlusta á hann á Aldrei verið mikill aðdá- en kannski sérstaklega Crass. er af plötunni Outside the gate veiki. verka í skipasmíðastöðinni Gauknum um árið. andi Waterboys svo sem, en Ekki mjög þægileg tónlist, en sem kom út 1988, og er því og að smíðin lofi góðu. þeir laumuðu plötunni Pagan frábær engu að síður. Tilrauna- miður eina platan sem ég hef 10. Somewhere over the Stefnt er að afhendingu 2.Hey - Butthole Surfers Place frá sér árið 1983, og kennd og draugaleg. verslað mér með þeim, en er rainbow – Negativeland bátsins í Póllandi 15. Snilldar band sem hefur öllum að óvörum þá var hún engu að síður í miklu uppá- Verð bara að láta þetta ágúst, en líklegt að alltaf spilað mjög skemmti- alveg hreint frábær. Einkum 7. Nineteen eighty haldi hjá mér. fylgja með í lokin. Þetta er afhendingin tefjist um viku. lega og tilraunakennda tón- og sér í lagi þetta lag, sem bore – Crass sum sé um sex ára stúlka að Kirkja list. Þetta lag er á fyrstu EP skartar líka alveg frábærum Christ – The Album er senni- 9. La Folie – Stranglers reyna að syngja þetta lag plötunni þeirra, sem var gefin texta, sem ætti að græta hina lega ein áhrifamesta pönk plata Af plötunni La Folie sem með engum undirleik, en Ögurkirkja: Messa sunnu- út árið 1983, og ég á að sjálf- hörðustu rokkara án nokkura sem hefur komið út. Er allavega kom út 1981. Ein besta plata með brjálaðan hiksta. Enda- daginn 3. júlí kl. 14:00. sögðu á Vinyl. Gaman að teljandi erfiðleika. mjög ofarlega á listanum. Og þessarar frábæru hljómsveitar. laust fyndið. Prestur er sr. Magnús Erlingsson.

26.PM5 19 6.4.2017, 09:40 Stofnað 14. nóvember 1984 · Sími 456 4560 · Veffang: www.bb.is · Verð kr. 250 m/vsk www.bb.is – daglegar fréttir á netinu Eldur í skútu Björgunarskipið Gunnar Friðriksson á Ísafirði var kallað út á sunnudag vegna elds í skútu sem var á sigl- ingu í Skutulsfirði. Þegar björgunarskipið kom að skútunni hafði skipverjum tekist að ráða niðurlögum eldsins. Hann er talinn hafa kviknað af völdum raf- magns. Slökkviliðinu á Ísa- firði var ekki gert viðvart um eldinn. Áhöfn skútunn- ar sakaði ekki. – [email protected]

Saga Bol- Óshlíðarhlaupið fór fram í þrettánda sinn á laugardag. Mynd: Páll Önundarson. ungarvík- ur gefin út Bæjarráð Bolungarvíkur Jakob Einar sigraði í Óshlíðarhlaupinu hefur falið bæjarstjóra að Tæplega níutíu manns Metþátttaka var í 10 km Einar Jakobsson sigraði í og Jóna Sigríður Halldórs- sveitakeppni í lengri vega- ganga frá útgáfusamningi tóku þátt í Óshlíðarhlaup- hlaupinu en færri tóku hálfmaraþoninu og Ásdís dóttir var fljótust kvenna. lengdunum að þessu sinni við Sögufélag Ísfirðinga inu sem fór fram í þrett- þátt í skemmtiskokkinu en Kristjánsdóttir varð hlut- Þá sigruðu Emil Pálsson og og sigruðu Riddarar Rósu vegna útgáfu á sögu Bol- ánda sinn á laugardag. oft áður“, segir Kristbjörn skörpust í kvennaflokki. María Sigríður Halldórs- í 21,1 km og Roadrunner í ungarvíkur. Jón Þ. Þór „Hlaupið gekk mjög vel og Sigurjónsson, skipuleggj- Af þeim sem hlupu 10 km dóttir í 4 km skemmti- 10 km. Úrslit í heild má sagnfræðingur hefur und- við fengum ágætis veður. andi hlaupsins. Jakob leið sigraði Einar Ólafsson skokki. Boðið var upp á nálgast á vefsíðu hlaupsins. anfarin tvö ár unnið að ritun sögunnar að frumkvæði og á kostnað Bolungarvíkur- Færeyskir skipbrotsmenn af togaranum Agli rauða kaupstaðar. Hefur hann nú lokið ritun sögunnar frá landnámi og til ársins 1920. Er það tíma- Færðu Björgunarfélagi Ísafjarðar peningagjöf bil manna á milli kallað frá Hilmar Larsen og Tórálvur Með gjöfinni vildu þeir Þuríði sundafyllis til Einars Mohr Olsen, sem báðir björg- styrkja starf björgunarmanna Guðfinnssonar. Jón mun uðust þegar togarinn Egill á Ísafirði og um leið þakka halda áfram ritun sögunnar rauði strandaði undir Grænu- það mikla starf sem björgun- og er áætlað að hún verði hlíð fyrir 50 árum, færðu armenn inntu af hendi þegar gefin út í tveimur bindum. Björgunarfélagi Ísafjarðar áhöfninni af Agli rauða var Stefnt er að því að fyrra peningagjöf til styrktar starfi bjargað fyrir hálfri öld. bindið þ.e. eins og áður félagsins. Þeir félagar voru – [email protected] sagði tímabilið frá land- staddir á Ísafirði um helgina Færeysku skipsfélagarnir af námi til ársins 1920 komi vegna endurfunda björgunar- Agli rauða, þeir Hilmar Larsen út í haust. – [email protected] manna og skipbrotsmanna. og Tórálvur Mohr Olsen. Starf forstöðumanns Háskólaseturs Vestfjarða Peter Weiss ráðinn Peter Weiss hefur verið sku og finnsku. auk annarra tungumála. Kona ráðinn forstöðumaður Há- Þá hefur hann talsverða Peters heitir Angela Scham- skólaseturs Vestfjarða. Pet- stjórnunarreynslu, hefur kennt berger og er hún magister í er, sem er frá Þýskalandi, við fleiri en einn háskóla í norrænum fræðum, listasögu hefur doktorsgráðu m.a. í Þýskalandi og fær mjög góð og jarðfræði. Alger samstaða bókasafns- og upplýsinga- meðmæli frá þeim sem hann mun hafa ríkt í stjórn Háskóla- fræðum, masterspróf í Norð- hefur starfað með, m.a. rektor setursins um ráðningu Peters urlandamálum, kunnáttu í Háskóla Íslands. Peter kom og er líklegt að hann hefji störf þýsku, íslensku, sænsku, hingað til lands árið 1997 og í ágúst. dönsku, latínu, frönsku, en- talar reiprennandi íslensku, – [email protected] Peter Weiss, nýráðinn forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða.

26.PM5 20 6.4.2017, 09:40