LÖGREGLUMAÐURINN

• Við skyldustörf á fjarlægum slóðum

• Starfsdagur lögreglu á Ísafirði

• Lögreglan í Jeffersonsville 1/2005 Eftirtaldir aðilar óska lögreglumönnum velfarnaðar í starfi:

REYKJAVÍK Hekla hf., Laugavegi 170-174 Myndhraði, Hraunbæ 102 SELTJARNARNES Herrahúsið Herrabúðin hf., Laugavegi 47 Nathan & Olsen hf., Vatnagörðum 20 Aðalflutningar ehf., Vatnagörðum 6 Hersir, ráðgjöf og þjónusta, NAUSTIÐ, Vesturgötu 6-8 Auðunn og Hafsteinn ehf., Sævargörðum 4 Aðföng, Skútuvogi 7 Suðurlandsbraut 12 Nesradíó ehf., Síðumúla 19 Bæjarins bezta ehf., Bollagörðum 11 Auto-Reykjavík, Knarrarvogi 2 Hertz bílaleiga, v/ Flugvallarveg Nítró ehf., Járnhálsi 2 Nesdekk ehf. , Suðurströnd 4 Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins, Stuðlahálsi 2 Hilmar Ingimundarsson hrl., NTC hf., Laugavegi 91 VOGAR Bifreiðabyggingar sf., Ármúla 34 Austurstræti 10a, box 19 Offsetfjölritun ehf., Mjölnisholti 14 Bifreiðastjórafélagið Frami, Fellsmúla 24-26 Hitastýring hf., Þverholti 15a Plastviðgerðir H. Guðmundsson ehf., Vatnsleysustrandarhreppur , Iðndal 2 Bifreiðaverkstæði Á.G. ehf., Klettháls 9 Hjá Jóa Fel., Kleppsvegi 150 Eldshöfða 1 KÓPAVOGUR Bílahöllin - Bílaryðvörn hf., Bíldshöfða 5 Hjólbarðaverkstæði Sigurjóns, Hátúni 2a Plúsmarkaðurinn Hátúni 10b ehf., Bílaverkstæði Friðriks Steingrímssonar ehf. Hljóðfæraverslun Pálmars Árna, Ármúla 38 Hátúni 10b Arnardalur sf., Þinghólsbraut 58 Smiðshöfða 13 Hlölli/Hlöðver Sigurðsson, Þórðarhöfða Poulsen ehf., Skeifan 2 Arnarverk ehf., Kórsölum 5 Bílfang ehf., Malarhöfða 2 Hótel Leifur Eiríksson ehf., Skólavörðustíg 45 Prikið, Bankastræti 12 ÁF-hús ehf., Hæðarsmára 6 Bílvirkinn, Súðarvogi 46 Hrafnista D.A.S., Laugarási Pústþjónustan Ás ehf., Nóatúni 2 Átak ehf.- bílaleiga, Smiðjuvegi 1 Björgun ehf., Sævarhöfða 33 Hugver ehf., Vitastíg 12 Rafver hf., Skeifunni 3 e-f, box 8433 Bakaríið Kökuhornið, Bæjarlind 1 - 3 Blue Cargo, Héðinsgötu 1-3 Hönnun hf., Grensásvegi 1 Raförninn ehf., Suðurhlíð 35 Barkasuða Guðmundar ehf., Vesturvör 27 Borgarnesti ehf., Grjóthálsi 8 Excursion - Allra handa Rannsóknastofa í lyfja- og eiturefnafræði, Bifreiðastillingin ehf., Smiðjuvegi 40d, rauð Bólstrarinn, Langholtsvegi 82 Hópferðarbílar, Funarhöfða 17 Hofsvallagötu 53 Bifreiðaverkstæði Björns Pálmasonar, Brynjólfur Eyvindsson hdl., Kringlunni 7, IKEA - Miklatorg hf., Holtagarðar Rekstrarfélagið Kringlan, Kringlunni 4 -12 Smiðjuvegi 40, rauð BSRB, Grettisgötu 89 Innheimtustofan Höfðabakka 9 Réttingamiðstöðin hf., Eldshöfða 15 Bifreiðaverkstæðið Toppur, Skemmuvegi 34 Bændasamtök Íslands, Hagatorgi Höfðabakka 9 - 6. hæð Ríkislögreglustjórinn, Skúlagötu 21 Bílaverkstæði Bubba sf., Skemmuvegi 18, blá Carpe diem, Rauðarárstíg 18 Innheimtustofnun sveitarfélaga Ruby Tuesday, Skipholti 19 Bílaverkstæði Kjartans og Þorgeirs sf. Cyrus ehf., Grandavegi 45 Lágmúla 9, 2. hæð Rúmmeter ehf., Bíldshöfða 12 Smiðjuvegi 48, rauð Dagskrá vikunnar, Skúlagötu 32-34 Internet á Íslandi hf. - ISNIC, Dunhaga 5 S.M. verktakar sf., Þverási 15 Bílbro ehf., Skemmuvegi 26 Davíð S. Jónsson & Co. ehf., Skútuvogi 13a Jón Egilsson lögmannsstofa, Knarrarvogi 4 Securitas hf., Síðumúla 23 Bíljöfur bifreiðaverkstæði ehf., Smiðjuvegi 34 Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, Arnarhvoll Kemis ehf., Breiðhöfða 15, box 9351 Seðlabanki Íslands, Kalkofnsvegi 1 Bílstál ehf., Askalind 3 Dreifing ehf., Vatnagörðum 8 Knattspyrnusamband Íslands, Laugardal Selecta fyrirtækjaþjónusta hf., Stórhöfða 33 Bílvogur ehf., Auðbrekku 17 E.T. Einar og Tryggvi ehf., Klettagörðum 11 Kópsson bílaþrif ehf., Bíldshöfða 6 Sesarvídeó, Grensásvegi 14 Blikkás - Funi ehf., Skemmuvegi 36, bleik Ecco skór, Guðríðarstíg 6-8 KPMG endurskoðun hf., Borgartúni 27 Sjávargallerí ehf., Háaleitisbraut 58-60 Borgarvirki ehf., Hjallabrekku 22 Efling stéttarfélag, Sætúni 1 ehf., Bíldshöfða 18 Sjólagnir ehf., Þingholtsstræti 27 Brimgljái ehf. , Vallartröð 5 Efnalaugin Úðafoss sf., Vitastíg 13 Lagastoð hf., Lágmúla 7 Smur-, bón- og dekkjaþjónustan sf., Sætúni 4 Byggðavík ehf., Hlégerði 7 Esjuskálinn. Búagrund 3 Landar ehf., Grandagarði 16 Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, Egill Vilhjálmsson ehf., Bröttutungu 9 Faxaflóahafnir, Tryggvagötu 17 Landssamband íslenskra verzlunarmanna Ármúla 13a Festarklettur ehf - SPAR - Bæjarlind 1-3 Feró sf., Steinaseli 6 Kringlunni 7 Spark ehf., Brautarholti 8 G.T. Óskarsson ehf., Vesturvör 23 Félagsbústaðir hf., Hallveigastíg 1 Langholtskjör, Langholtsvegi 176 Sportbúð Títan, Krókháli 5g Hagblikk ehf. , Smiðjuvegi 4c, box 281 Fjarhitun hf., Suðurlandsbraut 4 Leikskólar Reykjavíkur, Hafnarhúsinu Sportvörugerðin hf., Skipholti 5 Húsaklæðning ehf., Skemmuvegi 44 Flísabúðin hf., Stórhöfða 17 Tryggvagötu 17 Suzuki Bílar hf., Skeifunni 17 Innviðir -Valdberg ehf., Smiðjuvegi 36 Foldaskálinn, Hverafold 1-3 Listasafnið Hótel Holt ehf., Sveinsbakarí ehf., Arnarbakka 4-6 Íslandsspil sf., Smiðjuvegi 11a Fraktlausnir ehf., Skútuvogi 12e Bergstaðastræti 37 Taxis lögmenn ehf., Suðurlandsbraut 4 Jarðvélar ehf., Bakkabraut 14 Framsóknarflokkurinn, Hverfisgötu 33 Lúmex hf., Skipholti 37 Tollstjórinn í Reykjavík, Júmbó ehf., Kársnesbraut 112 FRIDAYS, Sundaborg 5 Lögfræðiskrifstofa Atla Gíslasonar, Tryggvagötu 19, box 5029 KB ráðgjöf, Hlíðasmára 17 Frjálslyndiflokkurinn, Grenimel 29 Ingólfsstræti 5 Trausti ehf., Hverfisgötu 103 Klettur, verktakar, Hlíðarvegi 55 Fönix ehf., Hátúni 6a Lögfræðiskrifstofa Tryggva Viggóssonar, Turnar ehf., Háaleitisbraut 66 Kríunes ehf., Kríunesi v/Vatnsenda G.G. Gunnar Guðmundsson hf., Dugguvogi 2 Kringlunni 7 Uppdæling ehf., Fosshálsi 1 Krókur, Skeljabrekku 4 Gagnaeyðing ehf., Skútuvogi 13 Lögfræðistofa, Sóleyjargata 17 sf. Urð og Grjót, Vesturási 58 Landvélar ehf., Smiðjuvegi 66 rauð Gallerí Fold, Rauðarárstíg 14 Sóleyjargötu 17 Utanríkisráðuneytið, Rauðarárstíg 25 Málningarverk sf., Vesturvör 24 GEVALÍA Kaffi, Fossaleyni 21 Löggarður ehf., Kringlunni 7, 7. hæð Vaka hf., Eldshöfða 6 Panelofnar ehf., Smiðjuvegi 1 Gjögur ehf., Kringlunni 7 Lögmenn Höfðabakka, Höfðabakka 9 Varahlutaverslunin Kistufell ehf., Partasalan, Skemmuvegi 32 bleik gata Glaumbar ehf., Tryggvagötu 20 Lögmenn Laugardal ehf., Laugarvegi 182 Brautarholti 16 Rafport ehf., Nýbýlavegi 14 Grant Thornton endurskoðun, Lögreglustjórinn í Reykjavík, Hverfisgötu 113 Veiðarfærasalan Dímon ehf., Austurbugt 5 Rafvirkni ehf., Fjallalind 137 Suðurlandsbraut 20 Lögron ehf.- Katrín Theodórsdóttir, hdl. LLM, Veiðihúsið Sakka ehf., Hólmaslóð 4 Reynir bakari ehf., Dalvegi 4 Guðmundur Jónasson ehf., Borgartúni 34 Ármúla 21 Veitingahúsið Hornið, Hafnarstræti 15 Réttingaverkstæði Jóa ehf., Dalvegi 16a Gullnáman, Tjarnargötu 4 Lögvit ehf., Stórhöfða 23 Verðbréfastofan hf., Suðurlandsbraut 18 Réttir bílar ehf., Kársnesbraut 98 Gústaf Þór Tryggvason hrl., Markaðsnefnd Mjólkuriðnaðarins, Bitruhálsi 2 Verkfræðistofan VIK ehf., Laugavegi 164, 2. hæð Sérverk ehf., Akralind 6 Tjarnargötu 10d, box 1067 Mjólkursamsalan, Bitruhálsi 1 Vélaborg ehf., Krókhálsi 5f Smári söluturn, Dalvegi 16c H.B. Grandi hf., Norðurgarði 1 Morgunblaðið Árvakur hf., Kringlunni 1 Vélar og verkfæri ehf., Skútuvogi 1c Stimpill, Akralind 9 Hafrót ehf., Ármúla 5 Múr- og málningarþjónustan Höfn ehf., Vélaver hf., Lágmúla 7 Sýslumaðurinn í Kópavogi, Dalvegi 18 Hátækni ehf., Ármúla 26 Réttarhálsi 2 Vélvík ehf., Höfðabakka 1 Tölvumyndir hf., Holtasmára 1 Efnisyfirlit

Formannshornið Óskar Bjartmarz 4 LÖGREGLUMAÐURINN Viðtalið RIT UM STÉTTAR- OG STARFSMÁLEFNI LÖGREGLUMANNA Sigríður Sigþórsdóttir 5 Lögreglan í Jeffersonville, Indiana Jóhann Eyvindsson 6 Leiðarinn Andlátsfregn góðs vinar etta blað hefur verið heldur lengur í vinnslu en til stóð. Síðan vinnsla þess Geir Jón Þórisson 8 hófst er búið að semja um kaup og kjör og standa yfir kynningar á kjara- samningnum. Þar sem undirritaður er í kjörstjórn LL þá tel ég rétt að Norræn búningaráðstefna Þ minna menn á að lesa vel leiðbeiningarnar sem koma með kjörseðlinum. Í síð- Geir Jón, Kristinn og ustu atkvæðagreiðslu, um úrsögn úr BSRB, voru of mörg atkvæði sem voru ógild Sigríður Björk 9 því menn fóru ekki eftir þeim leiðbeiningum sem fylgdu. Kjörstjórn hefur reynd- Það sem betur má fara ar brugðist við því með ákveðnum aðgerðum til að minnka líkur á slíku aftur. Í gríni var sagt að ein af niðurstöðum síðustu atkvæðagreiðslu hafi verið sú að hluti Ómar Gaukur Jónsson 14 lögreglumanna væri ekki læs. Tollanámskeið Eitt af því sem allir starfsmenn kvarta yfir eru ónógar upplýsingar og aðgengi Friðrik Brynjarsson og að þeim. Þegar síðan upplýsingar eru settar fram þá er því miður of stór hluti sem ekki skoðar þær upplýsingar. Ríkislögreglustjóri er með innri vef sem allir Steinar Gunnarsson 15 lögreglumenn hafa aðgang að, á lögreglustöðvum, og þar eru ýmsar upplýsingar Kynning á lokaverkefnum og þar eru m.a. öll umburðarbréf. Í lok mars s.l. gekk í gildi reglugerð um starf- Stjórnunar I semi Fjarskiptamiðstöðvar og því fylgjandi eru verklagsreglur þar sem m.a. er Ljósmyndir 18 kveðið á um forgangsröðun í verkefni, forgangsflokkun líkt og 112 notar fyrir sjúkrabíla. Þetta umburðarbréf var sent öllum lögreglustjórum og jafnframt var Við skyldustörf á fjarlægum það birt á Intrunni. Þegar farið var að nota þessa flokkun fljótlega á eftir kom í slóðum ljós að lögreglumenn höfðu ekki heyrt af þessu. Var því frestað að taka þetta upp Viðtal við Ásgeir Þór en síðan var öllum embættum á þjónustusvæði FML tilkynnt að frá og með 2. maí s.l. yrði þetta tekið upp og var kallað eftir því að þetta yrðu kynnt lögreglumönn- Ágeirsson 20 um. Þetta var tilkynnt með rúmlega viku fyrirvara. Samt gerðist það að þegar Sektir og sakarkostnaður farið var að nota þessa flokkun þá voru heilu vaktirnar sem ekki vissu af þessu. Kolbeinn Kristjánsson 24 Þetta sama virðist eiga við um heimasíðu Landssambandsins. Þar birtast reglu- Stjórnunarnám við lega fréttir af starfi þess ásamt ýmsum upplýsingum. Lögreglumenn virðast ekki vera meðvitaðir um þetta og geti allt eins verið að sömu menn lesi ekki þennan Lögregluskólann leiðara. Hvað er til ráða. Ekki hef ég svar við því en ég held að menn eigi ekki Sigríður Björk að breyta miklu, menn eiga áfram að setja fram upplýsingar á vefinn fyrir þá sem Guðjónsdóttir 25 þangað leita. Ég ætla að nota tækifærið enn og aftur og kalla eftir efni í blaðið. Í vinnslu Starfsdagur lögreglu og eru grein vegna hamfarana á Vestfjörðum fyrir 10 árum. Það er verið að vinna í slökkviliðs á Ísafirði endurskoðun á einkennisfötum okkar, það er komin árs reynsla á stóru lagabreyt- Ljósmyndir 28 ingarnar fyrir Landssambandið, það er verið að vinna í hugmyndum að breyttri Orlofshús LL löggæslu og fleira þannig að það er eitt og annað sem menn hljóta að hafa skoð- anir á. sumarið 2005 30 Guðmundur Fylkisson Íþróttaefni 33 Formannafundur / Forsíðan: Starfsdagur lögreglunnar Útgefandi: Landssamband lögreglumanna. Kjararáðstefna 35 á Ísafirði Umsjón: Guðmundur Fylkisson ([email protected] Launatafla 38 Ábyrgðarmaður: Óskar Bjartmarz Ljósmynd: Lögreglan á Ísafirði Ritnefnd: Erna Sigfúsdóttir, Jón Svanberg Hjartarson, Dagpeningar og Þórhallur Árnason, Stefanía Vigfúsdóttir, Guðmundur Fylkisson. akstursgjald 39 Prentvinnsla: Íslandsprent Netfang: [email protected] Próförk: Atli Steinn Guðmundsson Óskar Bjartmarz Formannshornið

ú þegar þetta er ritað í lok hneigingu til að sniðganga stéttar- mars eru í gangi samn- félög og semja beint við starfs- Ningaviðræður við ríkið menn, alheimsvæðingu með nú- um kjarasamning til handa lög- tíma „þrælahaldi“ þar sem farið er reglumönnum til næstu ára. Ríkið með launþega eins og hvern ann- er búið að semja við allan megin- an hlut sem leigður er á milli þorra sinna viðsemjenda að þessu landa. Með ólöglegu vinnuafli sinni og viðræður við okkur í góð- sem fer eins og faraldur yfir hinn

LÖGREGLUMAÐURINN 1 • 2005 um farvegi. Leikflétta okkar í síð- vestræna heim og sumir atvinnu- ustu samningum, þ.e. að hafa okk- rekendur hér á landi notfæra sér ar samning fimm mánuðum lengri óspart. Tilraunir aðila innan ESB en annarra stéttarfélaga, virðist til að koma á þjónustutilskipun ætla að ganga upp. (með upprunalandsreglu) þar sem Í þeim samningum sem ríkið lögleiða á flutning vinnuafls á hefur lokið við að þessu sinni hef- milli landa hvar gilda skulu launa- Látum ekki alheims- og mark- ur meginlínan verið að einfalda kjör vinnuaflsins í því landi sem aðsvæðingu fjármagnseigenda launatöflur og auka vægi stofn- atvinnurekandinn kemur frá. Þetta ráða ferðinni þar sem græðgin ein anasamninga. Markmiðið er að þýðir að fyrirtæki skráð í landi, í virðist reka menn áfram og eini auka sveigjanleika stofnana með fyrrum Austur-Evrópu, sem feng- mælikvarðinn er að eiga fleiri því að draga úr takmörkunum í ið hefur aðild að ESB, getur tekið milljónir í dag en í gær. miðlægum kjarasamningum. að sér verk á Íslandi, flutt hingað Stöndum vörð um stéttarfé- Að mínu mati er ljóst af þeim vinnuafl og greitt því kaup sam- lögin og eflum þau með virkri markmiðum sem voru grundvöll- kvæmt samningum í sínu - þátttöku. ur að gerð stofnanasamninga árið landi. Ýmislegt bendir til að þess- Skrifað eins og áður segir í lok 1997 og þeim markmiðum sem ar tilraunir kunni að hafa verið mars þegar kjarasamningar eru höfð eru uppi í dag að kjarasamn- stöðvaðar en ef að líkum lætur daglegt brauð og sumarið er í ingar og stofnanasamningar segja verður þetta mál tekið upp aftur nánd. til um þau kjör sem ná til viðkom- innan ESB. Baráttan heldur andi aðila. áfram. Óskar Bjartmarz Viðbótarkjör til einstakra Margir vilja kannski segja sem starfsmanna í hvaða formi sem svo að það sem ég hef talið upp þau eru, óunnin yfirvinna, fastar hér að framan eigi ekki við um yfirvinnugreiðslur, fastar álags- starfsvettvang opinberra starfs- greiðslur eða önnur þau kjaraat- manna en það er alrangt. Tilhneig- riði sem ekki byggjast á ákvæðum ing til að sniðganga stéttarfélög á kjarasamnings eða stofnanasamn- alveg eins við um stéttarfélög op- ings, eru ekki heimil. inberra starfsmanna eins og þau Samningsréttur er grundvall- sem eru á hinum almenna vinnu- aratriði í starfsemi stéttarfélaga og markaði. Nútíma „þrælahald“, fjöregg þeirra. Rétturinn til að flæði ólöglegs vinnuafls hingað til semja um kaup og kjör félags- lands og svokallaðir „þjónustu- manna sem hafa svo þann rétt að samningar“ sem sumir atvinnu- standa innan eða utan við félagið rekendur nýta sér til að flytja sem fer með samningsrétt á þeirra hingað inn ódýrt vinnuafl er ekk- sviði. Samningsrétturinn er réttur ert annað en aðför að stéttarfélög- launþega til að skapa mannsæm- um og þeirri þjóðfélagsgerð sem andi kjör, réttláta skiptingu í þjóð- kynslóðirnar á undan okkur hafa félaginu og lífvænlegt samfélag. byggt upp. Velferðarsamfélag Nú á dögum er sótt að þessu með lífsgæðum fyrir alla og efna- fjöreggi með ýmsum hætti, til- hagslegu jafnrétti.

4 Viðtal Nafn: Sigríður Sigþórsdóttir. Staða: Lögreglumaður. Lögregluembætti: Embætti sýslumannsins á Seyðisfirði. Lögreglumaður síðan: Héraðslögreglumaður 1999. Afleysingar 2000. Lögregluskóli ríkisins 2003. Skipaður lögreglumaður 2004.

agur í vinnunni: Í upp- Jökulsá á fjöllum. Innan emb- Hlynt eða andvíg samein- hafi vaktar er dagurinn ættisins eru 6 (8) þéttbýlisstaðir ingu lögregluembætta á þínu Dskipulagður í samráði að undanskildu virkjunarsvæði svæði?: Hvorki né. Hefur sína við yfirmenn. Fyrirliggjandi vegna Kárahnjúkavirkjunar en kosti og galla. Spinnst oft inn í verkefnum forgangsraðað og því tengjast 5 vinnubúðir. umræðuna að starfsstöðum LÖGREGLUMAÐURINN 1 • 2005 þau skipulögð. Verkefnin eru Stend stundum vaktirnar ein verði fækkað og lögreglustöðv- t.d. „eftirlit“, útgáfa undanþága, en oftast ganga fleiri lögreglu- um verði lokað. fylgdir, útgáfa skotvopnaleyfa, menn vaktirnar. Aðeins einn Kjarasamningarnir: Von- birtingar í opinberum málum, lögreglumaður er með bakvakt í andi styttist í að lögreglumenn heimsóknir í skóla og móttaka einu. geti lifað á grunnlaunum. nemenda á lögreglustöð, rann- Framtíðarsýnin: Lögreglan Einkennisbúningurinn: sóknir, gerð framburðar- í sérstökum lögregluembættum Ekki sem verstur. Mætti samt skýrslna, viðvera og móttaka á aðskildum frá sýslumannsemb- skoða fleiri stærðir svo að litlir lögreglustöð, vinna vegna milli- ættum. Sameining smærri lög- lögreglumenn, eins og ég, líti landaflugs til/frá Egilsstaða- regluliða. Eins manns lögreglu- ekki út eins og kartöflupokar. flugvelli, vinna vegna vikulegr- lið lögð niður. Útbúnaður lög- Mætti einnig merkja fatnað með ar komu farþega og bílferjunnar reglumanna aukinn og lögreglu- alþjóðlegri merkingu þar sem Norrænu til Seyðisfjarðar, eftir- mönnum fækkað í leiðinni. við erum meira og meira að hafa lit með aðilum í fangaklefa, út- Einhvern tímann verður lög- afskipti af/aðstoða fólk sem köll, bakvaktir o.fl. reglumönnum gert það mögu- skilur ekki íslensku. Þó nokkur tími fer í akstur legt að lifa á grunnlaunum. Kvennamál: Er eini kven- til og frá vettvangi þar sem Kröfur um þrek lögreglumanna maðurinn sem er lögreglumaður embættið er mjög stórt, nær frá verða auknar og tekin verða upp í embættinu. Skoða bara log- Gunnólfsvíkurfjalli á Langanesi alls konar próf til þess að mæla reglukonur.is og skrifa tölvu- að Dalatanga og frá ströndinni getu lögreglumanna. póst í staðinn. inn á miðjan Vatnajökul og með

Lögreglumenn styrkja Hugin Heiðar

Lögreglumenn í Keflavík styðja baráttu Hugins Heiðars Guð- mundssonar, en hann er nú staddur í Bandaríkjunum þar sem hann bíður ásamt foreldrum sínum eftir lifrarígræðslu. Styrk- ur var fenginn hjá líknar og hjálparsjóði og var hann afhentur mánudaginn 2. maí s.l. Styrkurinn var afhentur systkinum Hugins. Ljósm. VF

5 Jóhann Eyvindsson Lögreglan í Jeffersonville Indiana vetur heimsótti ég lögreglu- lið í Bandaríkjunum. Nánar Ítiltekið í Jeffersonville sem er 24.000 manna bæjarfélag í Indiana. Var búið að undirbúa heimsóknina þegar ég kom og var vel tekið á móti mér. Fékk

LÖGREGLUMAÐURINN 1 • 2005 ég að kynnast vinnu lögreglunn- ar í Jeffersonville í nokkra daga og vera með þeim á vöktum. Langar mig að skrifa örlítið um það helsta sem mér þótti frá- brugðið því sem við eigum að venjast á Íslandi.

Það kom mér á óvart hversu Þarna starfa á hverri vakt 6 úti- gjör minni háttar mál er að ræða. vinnan þeirra er lík okkar vinnu vinnandi lögreglumenn, þar af Allir bílarnir eru útbúnir Eye-wit- hérna heima en þó mátti að sjálf- einn varðstjóri. Til viðbótar er ness-búnaði. sögðu sjá ýmislegt sem unnið er einn innivarðstjóri sem er á sím- Ég var mjög hissa á því þegar öðruvísi en við eigum að venjast á anum og um helgar er ein mann- ég fékk að vita að hver lögreglu- Íslandi. eskja honum til aðstoðar. Lög- maður fær úthlutaðan lögreglubíl Ég verð að játa það að ýmsar reglumennirnir 6 eru á 6 bílum og og er einn um bílinn. Í bílnum er hugmyndir mínar um lögregluna í vinna í pörum. Hver lögreglu- hans persónulegi búnaður og hann Bandaríkjunum eru komnar frá maður er einn á bíl og er félagi fer með bílinn heim eftir vinnu Hollywood. Ég fór þangað með hans alltaf staddur í sama hverfi. eða skilur hann eftir á lögreglu- þá hugmynd í kollinum að þeir Þeir tala sig svo saman um það stöðinni kjósi hann að gera það. væru flestir í yfirvigt. Þvert á móti hvar þeir ætla að vera hverju Flestir fara þó heim á bílnum. þá voru þeir allir, bæði yngri og sinni. Þeir fara aldrei einir í verk- Þetta skildi ég ekki í fyrstu og gat eldri mennirnir, í toppformi lík- efni heldur gengur það þannig ekki alveg séð hvernig þetta gæti amlega. fyrir sig að einn fær verkefnið og verið hagkvæmt í rekstri og Eins og ég nefndi er Jefferson- hinn mætir á staðinn án tafar hon- óskaði að sjálfsögðu eftir útskýr- ville 24.000 manna bæjarfélag og um til aðstoðar. Þó eru til undan- ingum. Þá var mér sagt að lög- aðeins minna en Kópavogur. tekningar frá þessu þegar um al- regluembættið hafi reiknað það út að þessi take-home-policy væri hagkvæm og hentug fyrir embætt- ið. Sögðu þeir að ef lögreglumað- ur færi illa með lögreglubifreið á einhvern hátt væri hægt að greina vandamálið og taka á því þar sem hann ekur bara einni bifreið. Einnig var það nefnt að liðið í heild sinni æki tiltekinn fjölda kílómetra á ári sama hvort þeir væru með marga bíla eða fáa svo að rekstrarkostnaður væri svipað- ur hvað varðar viðhald, eldsneyti o.s.frv. Einnig sögðu þeir að með- ferð bílanna væri langtum betri en að vísu kostaði þetta kerfi meiri

6 pening í upphafi en svo kæmi það betur út þegar upp væri staðið. Einnig væri þetta mun hentugra þegar eitthvað kæmi upp og þyrfti að kalla til lögreglumenn heiman frá sér því þá kæmi hver einasti maður sem kallaður væri út beint á vettvang með allt klárt. Þegar þetta kerfi er í notkun þarf heldur ekki að aka nætur- og morgun- vaktarmönnum til og frá heimili sínu. Ég tók eftir því að við af- greiðslu umferðaróhappa notuðu lögreglumenn fjögurra blaðsíðna eyðublað sem er svipað og tjónstilkynningin sem almenning- ur notar á Íslandi en öllu ítarlegra. Nánast aldrei voru teknar myndir og sögðust þeir ekki teikna upp vettvanginn nema í mjög fáum og LÖGREGLUMAÐURINN 1 • 2005 sérstökum tilfellum. Reyndar er þó rissuð upp afstöðumynd á eyðublaðið. Lögreglumaðurinn gefur umferðaróhappinu ákveðið númer, þó ekki eiginlegt máls- númer, og afhendir ökumönnum nafnspjald með númerinu skrif- uðu á ásamt símanúmeri og heim- ilisfangi á lögreglustöðinni. Þang- að geta þeir svo sótt afrit af skýrslunni sem hefur viðkomandi númer. Að sjálfsögðu bar vopnaburð- ur lögreglumanna á góma. Ég sagði þeim að íslenskir lögreglu- menn væru almennt ekki vopnað- ir skotvopni nema á alþjóðlegum flugvelli og í sérverkefnum og virtist það koma þeim mikið á óvart. Sumir þeirra héldu jafnvel að ég væri að grínast. Þeir héldu að öll lögreglulið í heimi væru vopnuð skotvopnum. Við skipt- umst mikið á skoðunum um vopnaburð og varð niðurstaðan sú að þeir sögðust ekki þora að vinna lögreglustörf án þess að hafa möguleikann á því að verja sig með skotvopni kæmi til þess þeir þyrftu þess. Ég treysti mér ekki til að svara því hvað væri rétt að gera í þeim málum. Meðan á dvöl minni stóð þurftu lögreglumenn- irnir einu sinni að grípa til skot- vopna. Þá var fíkniefnasali stöðv- aður og honum skipað út úr bif- reið sinni, lagður á jörðina og handjárnaður. Hann reyndist vera með skotvopn meðferðis. Og meira um vopnaburð. Lög- reglan í Jeffersonville hefur tekið

7 upp svokallaðar taser-byssur eða rafbyssur og lagt gasúðann á hill- una. Rafbyssan er eins og skamm- byssa í laginu með kubb framan á sem inniheldur rafmagnsbúnað- inn. Hafa lögreglumennirnir síðan aukakubba í beltinu sem má skipta um með einu handtaki. Við notkun rafbyssunnar er miðað á andstæðinginn og lazer-mið setur rauðan punkt á hann svo að vel sést hvert miðað er. Ég forvitnað- ist um það hvers vegna þeir væru hættir með gasúðann og komnir með rafbyssuna og var mér sagt að það væri allt of algengt að gasúðinn virkaði ekki sem skyldi. Einnig væri rafmagnsbyssan mjög hentug til að koma í veg fyrir að þurfa að nota skotvopn. Hafði þó lægt. Svo var einnig ákveðið ör- hérna heima. Tetra, ferilvöktun og

LÖGREGLUMAÐURINN 1 • 2005 enginn lögreglumaður í lögregl- yggi fyrir lögreglumanninn að allt sem því fylgir er eitthvað sem unni í Jeffersonville þurft að beita hafa hundinn með sér. Bílarnir lögreglumenn í Jeffersonville láta þessu vopni. voru útbúnir þannig að lögreglu- sig aðeins dreyma um. Annað kom mér mikið á óvart. maðurinn gat hleypt hundinum út Þessi heimsókn var mjög fróð- Eins og ég nefndi áður voru 6 bíl- með fjarstýringu ef til kæmi að leg fyrir mig og ég hvet sem flesta ar útivinnandi. Þar af voru tveir hann þyrfti aðstoð hundsins að heimsækja erlend lögreglulið hundabílar. Þetta varð til þess að skjótt. hafi þeir kost á því. það var algjörlega án nokkurrar Þegar við ræddum um fjar- fyrirhafnar hægt að fá hund til að skiptamál var greinilegt að við Höfundur er lögreglumaður í leita að fíkniefnum í bílum því megum vera mjög ánægðir með Kópavogi. alltaf voru tveir hundar staddir ná- aðbúnað á suðvesturhorninu

Andlátsfregn góðs vinar lögreglunnar í Reykjavík

átinn er í Bandaríkjunum Vestmannaeyja. Ron lýsti því yfir Ron Steverson, fyrrverandi í blaðaviðtali að hann væri mjög Lskólameistari lögreglu- ánægður með störf íslensku lög- skólans í Tallahassee, Flórída. reglunnar og ekki síst þau góðu Ron kom í heimsókn til Íslands í samskipti sem hún ætti við borg- ágúst 2004 og dvaldi hér í 10 daga arana, eitthvað sem hann sæi lítið og kynnti sér störf lögreglunnar af í sínu landi. Ron slasaðist mjög bæði í Reykjavík og á lands- alvarlega við skyldustörf árið byggðinni. Heimsókn Rons var 1975, þegar hann var í víkinga- liður í þeim góðu samskiptum sveit lögreglunnar í Tallahassee, sem lögreglan í Reykjavík hefur og náði sér aldrei að fullu eftir þá átt við lögregluna í Tallahassee alvarlegu lífsreynslu, en hann allt fram á þennan dag. Byrjuðu varð fyrir skammbyssuskoti. þessi samskipti árið 1993 með Þess skal getið að Ron var komu Melvin Tucker lögreglu- skólameistari lögregluskólans afar vel á móti þeim. Hann var stjóra í Tallahassee til landsins og þegar Jóhannes Sturla Guðjóns- mikill Íslandsvinur og hafði mik- í framhaldi af því fóru Geir Jón og son stundaði nám í þeim skóla og inn áhuga á öllu því sem íslenskt Sveinn Ingiberg til Tallahassee þá var góður vinskapur með þeim fé- var. um haustið. lögum. Þegar Árni Þór Sigmunds- Lögreglan í Reykjavík kveður Heimsókn Rons var afar ljúf son aðalvarðstóri og Ólafur Guð- góðan dreng. og góð og fannst honum mikið til mundsson rannsóknarlögreglu- lands og þjóðar koma. Ferðaðist maður heimsóttu lögregluna í Geir Jón Þórisson hann mjög mikið á meðan hann Tallahassee bjuggu þeir á heima- dvaldi hér, s.s. til Mývatns og vist lögregluskólans og tók Ron

8 Norræn búningaráðstefna

agana 9. - 10. mars 2005 Vararíkislögreglustjóri Dana, slökkvitæki með froðu sem notað fékk starfandi einkenn- Erik Justesen, opnaði ráðstefnuna er til að gera menn óvirka tíma- Disbúninganefnd tæki- og fjallaði meðal annars um það bundið. Engin aukaefni eru í færi til að sækja norræna bún- hversu mikilvægt það væri að froðunni og henni ber að beita í ingaráðstefnu sem haldin var í samstarf væri um skipulag og fjögurra metra fjarlægð frá þeim Kaupmannahöfn. Þetta er í búnað lögreglu á Norðurlöndum, sem henni er beint að. Búnaður- annað sinn sem Íslendingar þar sem glæpir „flytu“ á milli inn er borinn á bakinu og er virkj- taka þátt í þessari ráðstefnu og landa og að stefna bæri að því að aður með því að taka í handfang

tókst ráðstefnan með afbrigðum samskiptatækni og einkennisbún- neðan á búnaðinum og er hann þá LÖGREGLUMAÐURINN 1 • 2005 vel. Ráðstefnan fjallaði fyrst og aður yrði samræmdari. fullhlaðinn og tilbúinn til notkun- fremst um einkennisbúninga og Næst tók við kynning á nýj- ar. Áður hafði verið gerð tilraun búnað fyrir lögreglu og var um búnaði, þar sem mannfjölda- með að nota duft í sama tilgangi, þátttakendum skipt í hópa, þ.e. stjórnunarhópur frá lögreglunni í það gafst ekki vel þar sem lög- einkennisbúninga og búnað, Roskilde sýndi nýjan búnað sem reglumenn urðu sjálfir fyrir bein- skotvopn og ökutæki. þeir eru að prófa, en það er um áhrifum þar sem duftið var lengi í andrúmsloftinu. Froðan hefur hins vegar komið vel út og eru nú 180 menn í þjálfun við meðferð á búnaðinum. Froðan er þvegin af með vatni og er einföld í notkun en er hins vegar nokkuð kostnaðarsöm þar sem hver áfyll- ing kostar um það bil 5.000 ís- lenskar krónur. Tækið er ætlað til notkunar fyrir alla lögreglumenn og er hugsað til að minnka vald- beitingarstig. Í kynningunni kom fram að fjölmargar konur eru í dönsku óeirðasveitinni og eru menn mjög ánægðir með frammistöðu þeirra. Nokkuð var rætt um skotheld vesti eða svokölluð varnarvesti. Danir úthluta ekki persónulega vestunum til allra, heldur eru þau geymd á stöðinni eða í ökutækj- um. Danir telja mikilvægara að leggja áherslu á þjálfun en vestin og séu þau mjög neðarlega á list- anum yfir öryggisþætti auk þess sem þau séu mjög kostnaðarsöm. Við gerð áætlana þar sem líklegt er að skotvopn verði notuð, er ör- yggisvörður, sem er fulltrúi landssambands, hafður með í ráð- um. Finnar og Norðmenn úthluta heldur ekki persónulega vestum. Rökin eru meðal annars þau, að afar fátítt sé að skotið sé á lög- reglumenn og að óþægilegt sé að

9 vera öllum stundum í búnaðinum. ungis lagerkerfi en kerfið verður miklu betri. Þróunin er í þá átt að Svíar úthluta hins vegar persónu- þó tengt pöntunarkerfi sem verið menn panti sér einungis föt eftir lega vestum. Fram kom að hnífa- hefur í notkun frá því í janúar þörfum. Rannsóknarlögreglu- burður í Danmörku hefur minnk- 2004, þar sem lögreglumenn menn fá sérstaka launauppbót á að verulega, eftir að sektir voru panta sjálfir þann búnað með mánuði en geta afsalað sér henni hækkaðar umtalsvert. hugbúnaði sem allir starfsmenn og farið inn í pöntunarkerfið. Að lokinni kynningu var lögreglunnar hafa aðgang að. Þeir Kostnaður Dana vegna einkenn- skipt í hópa og var búnaðarhópn- starfsmenn lögreglu sem ekki isbúnaðar nam 33 milljónum um kynnt sérstakt kerfi sem eiga að bera einkennisbúning, danskra króna á síðasta ári, þar af danska lögreglan hefur búið til og hafa engu að síður kost á búnaði. mest í tengslum við skyrtur og er tilgangurinn meðal annars sá, Allir starfsmenn lögreglu hafa buxur. Úthlutun er ekki skatt- að hægt sé að lána búnað á milli aðgang að kerfinu, um það bil skyld, þar sem um vinnufatnað er að ræða. Annar fatnaður, sem ekki er hefðbundinn vinnufatnað- ur, myndar skattstofn, en einung- is ef fjárhæðin er hærri en 4.600 danskar krónur. Nokkuð var rætt um snið fyrir konur og karla og kom fram að það væri mjög ein-

LÖGREGLUMAÐURINN 1 • 2005 staklingsbundið hvort menn vildu hafa eitt útlit eða sérstakan fatnað fyrir konur. Í Noregi, Finnlandi og Sví- þjóð fá lögregluumdæmin sjálf úthlutað peningum til kaupa á einkennisfatnaði en í Danmörku útlutar ríkislögreglustjórinn pen- ingum til fatakaupa. Kynntur var nýr lögreglu- jakki, sem verið er að taka í notk- un í Danmörku. Jakkinn var hannaður í samvinnu við danskan hönnunarskóla og hefur tekið umtalsverðan tíma að þróa hann. Jakkinn er afar vel heppnaður og hefur vakið mjög jákvæð við- brögð hjá lögreglumönnum. Jakkinn kostar 1.222 danskar krónur. Á honum er gul hetta, 16 vasar, sérstaklega þægileg hönn- un á innra efni í öxlum til að hann sé léttur o.fl. Tilraunir standa nú yfir með nýtt efni í lögreglubux- ur. Leðurjakkar eru einungis í notkun í Noregi, en hinar þjóðirn- ar telja þá of þunga og óþæglega í notkun. Allar þjóðirnar kynntu þau verkefni sem eru í gangi í þeirra heimalandi og tengjast einkennis- fatnaði eða útbúnaði. Sérstök liða en allir í lögeglunni hafa að- 15.000 manns. Úthlutað er eftir tafla er notuð og reynt að finna gang að kerfinu og tölvupóstur er tegund starfs sem og eftir aldri en grundvöll fyrir samvinnu með sjálfkrafa sendur þegar lánstím- skipt er í fjóra aldursflokka: 21 - ýmis verkefni, svo sem sameigin- inn er útrunninn. Kostirnir eru 39 ára, 40 - 49 ára, 50 - 57 ára og lega lögregluskyrtu fyrir Dan- meðal annars þeir að unnt er að 58 - 62 ára. Danska lögreglusam- mörku, Svíþjóð, Noreg og Finn- safna auðveldlega saman upplýs- bandið er mjög ánægt með nýja land. ingum um búnað og lager og auð- úthlutunarkerfið og voru þeir Svíar kynntu nýja rannsókn á veldara að panta búnað jafnóðum. með í ráðum við að búa það til. notkun piparspreys og voru nið- Með þessu fæst yfirsýn yfir bún- Kerfið hefur ekki leitt til sparnað- urstöður meðal annars þær að í 17 að og noktun hans. Þetta er ein- ar, en yfirsýn og stjórnun er % tilvika hefðu menn getað

10 sleppt því að nota skotvopn vegna tilkomu piparspreysins. Síðari daginn fór hluti hópsins í heimsókn til framleiðanda lög- reglufatnaðar dönsku lögreglunn- ar, en fyrirtækið er tvískipt og heitir hluti þess Hoffmann og hinn hlutinn Mammut. Forstjóri fyrirtækisins tók á móti okkur og kynnti fyrirtækið og framleiðslu þess. Gat hann þess að þeir ættu í mjög góðum samskiptum við lög- regluna og ekki síst við gerð nýja lögreglujakkans. Þá var farið með okkur í skoðunarferð um fyrir- tækið, s.s. fatalager. Hann gat þess að allar pantanir komi til þeirra rafrænt frá ríkislögreglu- stjóranum og senda þeir síðan

þessar pantanir til hvers og eins. LÖGREGLUMAÐURINN 1 • 2005 Hann hefur starfsmann á sínum snærum sem heimsækir hvert lögreglulið í landinu, eða 54 tals- ins, tvisvar á ári þar sem hann er að ræða við menn um hvernig búningurinn reynist, tekur stærð- armál o.s.frv. Hann ekur á stórri flutningabifreið þar sem hann er með öll sýnishorn einkennisfatn- aðarins og getur þannig mátað hann við lögreglumennina. Þetta fyrirkomulag hefur reynst afar vel og sagði forstjórinn að þetta væri einn mikilvægasti starfs- maður fyrirtækisins. Bílahópurinn fékk að sjá öll þau ökutæki sem danska lögregl- an notast við, s.s. þau sem óeirða- sveitin notar, en það eru yfirleitt dýr ökutæki. Lögreglan í Dan- mörku notast aðallega við Ford Mondeo og Opel Vectra, bæði sem merkta eftirlitsbíla og ómerkta. Þeir telja í heildina 2.500, en þar af eru 1.200 merkt- ir, og er endurnýjun á ári á bilinu 400 - 600 bílar. Þeirra viðmið til endurnýjunar er um 200.000 km akstur á hvern bíl. Nánast öll öku- tækin þeirra eru með bensínvél- um en þó eru þau stærstu með díselvélum. Þeir hafa tvær teg- undir af lögreglubifhjólum sem eru BMW og Yamaha og eru þetta um það bil 250 hjól. Kostn- aður vegna búnaðar í hvern merktan bíl er frá 20 - 30.000 dkr. myndavélakerfi, sem er um 8 ára sama hlutverki og Eyewitness- Þeir framleiða sjálfir nánast allan gamalt, en eru núna með til búnaður, sem er verið að taka upp búnað í sína bíla enda starfrækja reynslu nýjan myndavélabúnað hjá okkur. Fjarskiptabúnaður er þeir sitt eigið bílaverkstæði. Þeir sem er frá Svíþjóð og heitir orðinn 10 ára gamall og þeir huga nota myndavélabúnað, VHS- Unittraffic. Þetta kerfi gegnir nú að breytingum og horfa til

11 Eftirtaldir aðilar óska lögreglumönnum velfarnaðar í starfi:

Tölvuvirkni ehf., Hlíðasmára 13 Suzuki umboðið ehf., Kaplahrauni 1 Sjómanna- og vélstjórafélag Grindavíkur, Velverk ehf., Ásbrún, Kolbeinsstaðahrepp Verkfræðistofa Snorra Ingimarssonar ehf., Sýslumaðurinn í Hafnarfirði, Bæjarhrauni 18 Hafnargötu 9 Völundur Sigurbjörnsson, Fálkakletti 8 Hamraborg 11 Trégaur ehf., Suðurgötu 31 Stakkavík ehf., Bakkalág 15b GRUNDARFJÖRÐUR Vélaleiga Auberts, Hlíðarhjalli 7 Útvík ehf., Eyrartröð 7-9 Þorbjörn Fiskanes hf., Hafnargötu 12 Þyrluþjónustan ehf., Hlíðarvegi 3 Varahlutaþjónustan sf., Íshellu 4 SANDGERÐI Ragnar og Ásgeir ehf., Sólvöllum 7 GARÐABÆR Vélaverkstæði Hjalta Einarssonar ehf., ÓLAFSVÍK Melabraut 23 Flugfiskur hf., Tjarnargötu 1-3 Ásgeir Einarsson ehf., Garðaflöt 37 Viking björgunarbúnaður, Hvaleyrarbraut 27 Grímsi ehf., Hjallabrekku 5 GARÐUR Dráttarbílar, Skeiðarási 4 KEFLAVÍK HELLISSANDUR Garðablóm, Garðatorgi 3 Nesfiskur ehf., Gerðavegi 32 Garðabær, Garðatorgi 7 Þórsafl hf., Skútuhrauni 5 Raflagnavinnustofa Sigurðar Ingvarssonar, Skarðsvík hf., Munaðarhóli 10 Gluggar og garðhús ehf., Smiðsbúð 10 A. Óskarsson ehf., Heiðargerði 8 Heiðartúni 2 BÚÐARDALUR Hafnasandur hf., Birkiás 36 Bílasprautun Suðurnesja hf., Smiðjuvöllum 6 Sveitarfélagið Garður, Melbraut 3 Lögmannstofa Eddu Sigrúnar, Efstalundi 5 Brautarnesti ehf., Hringbraut 93b Kolur hf., Reykhólum NJARÐVÍK Nýbarði hjólbarðaverkstæði ehf., Goðatúni 4 Brunavarnir Suðurnesja, Hringbraut 125 Mjólkursamlagið Búðardal, Brekkuhvammi 15 Ris ehf., Skeiðarási 12 Fasteignasalan Stuðlaberg ehf., Hafnargötu 29 Bílar og hjól ehf., Njarðarbraut 11d Sýslumaðurinn í Búðardal, Miðbraut 11 Studióbílar ehf., Smiðsbúð 2 Fiskbúðin Fiskbær, Hringbraut 94 Bílbót sf., Bolafæti 3 ÍSAFJÖRÐUR Tækni - Stál ehf., Suðurhrauni 2 H. Þórðarson ehf., Krossholti 11 Fram foods Ísland hf., Brekkustíg 22 Vistor hf., Hörgatúni 2 Hjólbarðaþjónusta Gunna Gunn., Hafnargötu 86 Ingvar Helgason - Reykjanesbæ - Brattur ehf., Góuholti 8 HAFNARFJÖRÐUR Húsagerðin ehf., Hólmgarði 2c www.bilahusid.is, Brekkustíg 38 Félag opinberra starfsmanna á Vestfjörðum, Íslenska félagið ehf. / Ice group. ltd., Pústþjónusta Bjarkars, Fitjabraut 4 Hafnarstræti 6 Actavis hf., Reykjavíkurvegi 76 Hafnargötu 90, box 191 R. H. Innréttingar, Skipabraut 1 Hamraborg ehf., Hafnarstræti 7 Alexander Ólafsson ehf., Hvaleyrarbraut 37 Japanskir Jeppar, Iðavöllum 10 Radióvík ehf., Brekkustíg 14 Héraðsdómur Vestfjarða, Hafnarstræti 1 Árfell - KIA, Flatahrauni 31 Kaffi Duus ehf., Duusgötu 10 Renniverkstæði Jens Tómassonar ehf., Hjólbarðaverkstæði Ísafjarðar, Sindragötu 14 Ás - fasteignasala ehf., Fjarðargötu 17 Langbest, Hafnargötu 62 Fitjabakka 1c Ísfang hf., Suðurgötu 12 Bílaleigan Atlas Eurocar, Dalshrauni 9 Malbikunarstöð Suðurnesja ehf., Hafnargötu 24 Toyota salurinn, Njarðarbraut 19 KNH ehf., Grænagarði Bílaspítalinn ehf., Kaplahrauni 1 Málverk sf., Skólavegi 36 Myndás ljósmyndastofa, Aðalstræti 33 MOSFELLSBÆR Bókhaldsstofa Vals, Dalshrauni 14 Múrhamar sf., Grófinni 13b Orkubú Vestfjarða, Stakkanesi 1 Bónusvideo ehf., Lækjargötu 2 Nesprýði ehf., Vesturbraut 10-12 Grillvagninn ehf., Melgerði Pizza 67 Ísafirði, Hafnarstræti 12 Byggingafélagið Sandfell ehf., Helluhrauni 14 Norðurvör - FET ehf., Pósthólf 290 Gunnar og Kjartan, Bjargartanga 16 Póllinn hf., Aðalstræti 9-11 Fasteignasalan Hraunhamar ehf., Pylsuvagninn Tjarnargötu, Norðurvelli 32 Hjólbarðaverkstæðið Bæjardekk ehf., Sparisjóður Vestfirðinga, Aðalstræti 20 Bæjarhrauni 10 Rafiðn ehf., Vikurbraut 1 Langatanga 1a Sýslumaðurinn á Ísafirði, Hafnarstræti 1 Feðgar ehf. - Byggingaverktakar, Fjóluhlíð 13 Reykjanesbær, Tjarnargötu 12 Ísfugl ehf., Reykjavegi 36 Torfnes ehf. - Ísafirði, Urðarvegi 24 Fínpússning ehf., Íshellar 2 RV ráðgjöf., Efstaleiti 75 Pizzabær ehf. - Kjarna, Þverholti 2 BOLUNGARVÍK Fjarðargrjót ehf., Furuhlíð 4 Skipting ehf., Grófinni 19 Vélaleiga Guðjóns Haraldssonar, Markholti 14 Fjarðarkaup ehf., Hólshrauni 1 Smurstöð og hjólbarðaþjónusta AKRANES Sýslumaðurinn í Bolungarvík, Aðalstræti 12 Flói ehf., Fjóluhvammi 6 Björns og Þórðar, Vatnsnesvegi 16 SÚÐAVÍK Fura ehf., Hringhellu 3, box 491 Sólbaðs- og þrekmiðstöðin Perlan, B.Ó.B. sf, vinnuvélar, Kalmannsvöllum 3 Hafdal hf., Hvaleyrarbraut 2 Mávabraut 8b Bifreiðastöð Þ.Þ.Þ. ehf., Dalbraut 6 Súðavíkurhreppur, Grundarstræti 1-3 Hafnarbakki hf. v/ Suðurhöfnina. Sparisjóðurinn í Keflavík, Tjarnargötu 12 Bílaröst ehf., Kalmansvöllum 3 PATREKSFJÖRÐUR Óseyrarbraut 8 Sýslumaðurinn í Keflavík, Vatnsnesvegi 33 Íslenska járnblendifélagið, Grundartanga Hurðir og gluggar hf., Kaplahrauni 17 Umbrot ehf., Víkurbraut 13, box 162 Lögfræðistofa Vesturlands ehf., Bílaverkstæði Guðjóns, Aðalstræti 84 Hvalur hf., Reykjavíkurvegi 48, box 233 Ungó, Hafnargötu 6 Sunnubraut 21 TÁLKNAFJÖRÐUR Kvikmyndahúsið ehf., Trönuhrauni 1 Útfararþjónusta Suðurnesja, Vesturbraut 8 Sandblástur Sigurjóns ehf., Furugrund 39 Lipurð ehf., Hjallahrauni 4 Verkfræðistofa Suðurnesja ehf., Víkurbraut 13 Smurstöðin Akranesi sf., Smiðjuvöllum 2 Bókhaldsstofan Tálknafirði, Strandgötu 40 Lögmenn Hafnarfirði ehf., Reykjavíkurvegi 60 Verslunarmannafélag Suðurnesja, Sýslumaðurinn á Akranesi, Stillholti 16-18 Eik ehf. - trésmiðja, Strandgötu 37 Námsflokkar Hafnarfjarðar Vatnsnesvegi 14 BORGARNES Hraðfrystihúsið á Tálknafirði, Borg -Miðstöð Símenntunnar, Brekkugötu 2 Vísir félag skipstjórnarmanna á Suðurnesjum, Þórsberg ehf., Pósthólf 90 NG-Nordic gourmet á Íslandi, Hafnargötu 90 Bifreiða- og járnsmiðja Ragnars hf., HÓLMAVÍK Hafnargötu 2, box 267 Borgarbraut 72 Nýsir hf., Flatahrauni 5 Keflavíkurflugvöllur Bílasala Vesturlands sf., Höfðaholti 4 Sýslumaðurinn á Hólmavík, Hafnarbraut 25 Oddur bakari ehf., Stekkjarhvammi 1 Suðurflug ehf., Keflavíkurflugvelli Borgarverk ehf., Sólbakka 17-19 BLÖNDUÓS Rafgeymasalan ehf., Dalshrauni 17 Sýslumaðurinn á Keflavíkurflugvelli, Grænási JG vélar sf, Kveldúlfsgötu 18 Raf-x ehf., Kaplahrauni 7a Kolbeinsstaðahreppur, Ásbrún Bílaverkstæði Óla, Norðurlandsvegi 4 GRINDAVÍK RB Rúm ehf., Dalshrauni 8 Loftorka Borgarnesi ehf., Engjaási 2-8 Lögmannsstofa Stefáns Ólafs ehf., SÍF hf., Fornubúðum 5, box 20 Aðal-Braut ehf., Víkurbraut 31 Lögfræðistofa Inga Tryggvasonar ehf., Húnabraut 19 Steinsteypusögun ehf., Stapahrauni 6 Bláa lónið hf., Svartsengi, box 22 Borgarbraut 61 Stígandi hf., Húnabraut 29 Suðurverk hf., Drangahrauni 7 Hörður Helgason, rafverktaki, Hafnargötu 7b Sparisjóður Mýrasýslu, Borgarbraut 14 Sýslumaðurinn á Blönduósi, Hnjúkabyggð 33 Tetra-kerfisins, en engar ákvarð- anir hafa verið teknar enn hvað það varðar. Ókosturinn við þann fjarskiptabúnað sem þeir eru með nú er að þeir geta ekki haft fjar- skiptasamskipti t.d. við slökkvilið eða aðra hjálparaðila. Lögreglan sér sjálf um við- gerðir og aðra þjónusta við öku- tækin, enda reka þeir fullkomið bílaverkstæði, dekkjaverkstæði, þvottastöð og rafeindaverkstæði. Starfsmenn sem koma að þessum verkefnum telja um 120 manns. Afar fáir þeirra eru menntaðir lögreglumenn en eru valdir í þessi verk sem menntaðir iðnað- armenn. Einu viðgerðirnar sem þeir ekki sinna sjálfir eru þær sem um 120.000 dkr. Það má geta upplýsingar um ökutæki, s.s. eig- lúta að réttingum og málningar- þess að almenningur þyrfti að anda og ökuréttindi og eins hafa LÖGREGLUMAÐURINN 1 • 2005 vinnu. greiða sem svaraði 300.000 dkr. þeir samband við þjóðskrána. Ríkislögreglustjórinn útvegar Þegar þeir selja síðan ökutækin Þessi tölva er ekki nettengd held- öll ökutæki og má geta þess að hafa þeir fengið í kringum 50.000 ur er hún í sambandi við lög- þegar þeir eru keyptir þarf ekki dkr. fyrir stykkið. reglustöðina sem sendir umbeðn- að greiða ríkinu aðflutningsgjöld Þeir notast við tölvur í bílun- ar upplýsingar í tölvuna. og verðgildi nýrrar bifreiðar er um þar sem hægt er að kalla fram Mannfjöldastjórnarhópar lög- reglunnar hafa nokkur mjög stór ökutæki til umráða sem koma flest frá hollensku lögreglunni. Sum þeirra eru sérútbúin, s.s. með sérstakri klæðningu til varn- ar grjótkasti og öðru sem mót- mælendur myndu hugsanlega nota gegn lögreglunni en þó eru þessi ökutæki ekki brynvarin. Þess má geta að þessir sérstöku bílar eru mjög kostnaðarsamir og kosta um 1 milljón dkr. Sjá myndir. Að lokum má geta þess að fundarmenn frá öllum Norður- löndunum lýstu yfir áhuga sínum á því að næsta ráðstefna yrði haldin á Íslandi.

Geir Jón Þórisson Kristinn Sigurðsson Sigríður Guðjónsdóttir

13 Ómar Gaukur Jónsson Það sem betur má fara

ögreglumenn þurfa að vera Jafnframt þyrfti að athuga að inn og fleiri séu vakandi fyrir vakandi fyrir þáttum sem ódagsett fyrirköll, sem lægju þá fyr- breyttu starfsumhverfi hverju sinni Lhugsanlega mega betur fara ir hjá lögreglu á aðila sem svipað er til að gera störf þeirra sem vinna við varðandi ferli mála, sem og stjórn- ástatt með sem væri þá hægt að ofangreinda málaflokka sem skil- kerfið að vera móttækilegt að skoða birta og dagsetja til fyrirtöku þegar virkust. ábendingar þar um. til ákærða næðist í stað þess að vera Ég efast ekki um að yfirstjórn Jafnframt þurfa lögreglumenn ítrekað með tímasett fyrirköll í lögreglumála er umhugað að koma að vera vakandi fyrir starfskjörum vinnslu á viðkomandi aðila. brýnum úrbótum í framkvæmd þar LÖGREGLUMAÐURINN 1 • 2005 sínum og starfsumhverfi. Slíkt gæti sparað mikla vinnu sem þess er þörf. Sem dæmi um úrbætur er varða hjá lögreglu, saksóknurum, dómur- Hvað varðar sameiningu lög- umferðarmál leyfi ég mér að nefna um og verjendum, án þess að raska regluembætta þarf að vanda þar vel eftirfarandi. á neinn hátt rétti hins ákærða. til verka eigi hún að skila ásættan- Eftir að dómsmálaráðherra Hvað varðar þá sem í auknum legum árangri til úrbóta. hafði lesið ábendingu um mögulegt mæli hunsa að mæta fyrir dóm eða Ný málaskrá mun, þegar hún ferli umferðarmála setti hann nefnd hjá lögreglu þrátt fyrir löglega birta verður komin í rétt horf, bæta veru- í málið og er nú með frumvarp á Al- kvaðningu þyrfti að skoða þann þátt lega öll samskipti milli embætta þingi er varðar úrbætur á ferli um- að beita sektum í slíkum tilfellum. sem og skilvirkni við afgreiðslu ferðarmála og fleiri þáttum viðvíkj- Þegar vinnuferli hinna ýmsu mála. andi fullnustu mála. mála og verkefna er skoðað frá Öll samvinna milli embætta og Þetta sýnir að slíkar ábendingar grunni til lokaafgreiðslu má oft sjá stofnana er af hinu góða og vert að geta skilað árangri til betri vegar þætti sem hugsanlega mega betur skoða þann þátt í víðara samhengi, þegar jákvætt er tekið á málunum. fara og gera þar með störf okkar t.d. varðandi umferðareftirlit og Einnig leyfi ég mér að nefna at- skilvirkari á ýmsum sviðum. margt fleira sem og hvort ekki sé riði sem vert er að skoða fyrir kerf- Allar ábendingar um breytingar æskilegt að hafa lögregluna undir ið í heild sinni. verða þó að standast lög og reglu- sérstakri stjórn lögreglustjóra hjá Nokkuð er um að vitni og fleiri gerðir og er það þá verk þeirra sem hverju embætti eða tilgreindu lög- verði að fara landshorna á milli til lögin best þekkja að benda á ef þær gæslusvæði. að mæta fyrir dóm, sem hugsanlega eru ekki raunhæfar. Störf lögreglumanna eru sífellt mætti bæta úr með því að hafa fjar- Bætt skilvirkni og úrbætur að verða erfiðari og kröfur til starfs- fundabúnað og netmyndavélar hjá gagnvart afgreiðslu mála gerir starf- ins miklar varðandi menntun og hverjum dómstól og jafnvel á lög- ið jákvæðara í alla staði og ekki vönduð vinnubrögð, enda er leitað reglustöðvum. hvað síst ef störf okkar skila með til lögreglumanna í auknum mæli Slíkur búnaður er ódýr og því enn betra þjóðfélagi. varðandi hin ýmsu störf í þjóðfélag- myndi flýta fyrir afgreiðslu mála og Það er ekki víst að þau úrræði inu. draga mjög úr óþægindum og sem talin hafa verið ágæt til þessa Því hvet ég lögreglumenn til að vinnu fyrir lögreglu sem og hrein- séu það í reynd í dag eða henti vera raunsæja varðandi kjarabætur í um kostnaði fyrir ríkið. breyttu þjóðfélagsmynstri, heldur komandi kjaraviðræðum, þ.e. að Síðan má nefna erfiðleika hjá séu önnur úrræði betri til að bæta úr koma launum lögreglumanna í það lögreglu í vissum tilfellum að birta ýmsum vanda sem við er að fást horf að laun þeirra séu föst í hendi, ákærur, fyrirköll, dóma og fleira á hverju sinni. en ekki byggð að miklu leyti á yfir- aðila sem reyna allt til þess að kom- Þar má t.d. nefna úrræði er vinnu sem er hverful. ast undan móttöku viðkomandi varða umferðarlagabrot, glæfra- Jafnframt þarf að skoða lækkun gagna svo hægt sé að dómtaka og akstur og margt fleira. eftirlaunaaldurs í 60 ár. fullnusta mál. Samhliða þarf tækjabúnaður og Í slíkum tilfellum þyrfti að vera nýjungar sem lögreglan hefur yfir Höfundur er hægt að nota Lögbirtingarblaðið til að ráða að vera í sífelldri endur- lögreglufulltrúi við birtinga í meira mæli eftir að lög- skoðun eigi lögreglan að standast Lögreglustjóraembættið í reglumaður hefur skrifað skýrslu þær kröfur sem gerðar eru til starfs- Reykjavík. um undanfærslu viðkomandi við að ins nú á dögum. móttaka gögnin. Því er nauðsynlegt að löggjaf-

14 Friðrik Brynjarsson og Steinar Gunnarsson Tollanámskeið námskeið fyrir fíkniefnaleitarhunda janúarmánuði sl. sóttum við námskeið hjá Tollgæsl- Íunni á Keflavíkurflugvelli í þjálfun fíkniefnaleitarhunda. Námskeið þetta var haldið á vegum sýslumannsins í Kefla- vík. Yfirþjálfari á námskeiðinu var

Rolf von Krogh, sem er yfir- LÖGREGLUMAÐURINN 1 • 2005 hundaþjálfari hjá norsku tollgæsl- unni. Rolf hefur verið þjálfari á námskeiðum sem þessum frá ár- inu 1988 og hefur getið sér gríð- arlega gott orð í þjálfun á fíkni- efnaleitarhundum og hundamönn- um. Hann hefur áralanga reynslu bæði úr norsku tollgæslunni, norska hernum og eins í þjálfun björgunarhunda en hann er félagi í björgunarhundasveit í Noregi. Hann hefur mikla reynslu í þjálf- un og vinnu með árásarhunda, sprengju- og fíkniefnaleitarhunda og eins og áður segir björgunar- hunda. Auk þess er hann einnig leiðbeinandi í hlýðni- og fimi- þjálfun hunda. Því var, eins og gefur að skilja, mikill fengur fyrir Erlingsson frá Blönduósi. Einn Þetta ferli allt tekur nokkra okkur hundaþjálfarana og maður var frá tollgæslunni, Hauk- mánuði og það er ekki fyrr en eft- hundana okkar að komast á þetta ur Sigurjónsson, sem reyndar er ir úttekt sem hundateymi byrjar námskeið. Eins var Ester Pálma- einnig lögreglumaður. Fimm af að vinna sjálfstætt. dóttir leiðbeinandi á námskeiðinu okkur voru þá þegar starfandi Fyrstu vikunni eyddum við að en Ester er yfirþjálfari hjá toll- hundamenn og með úttekna mestu í kennslustofunni en tókum gæslunni, mjög fær leiðbeinandi hunda. stuttar leitaræfingar með hundana og einn af okkar klárustu hunda- Námskeiðið hófst á Keflavík- seinnipart dags þar sem þau Rolf þjálfurum. urflugvelli 10. janúar og stóð til 4. og Ester kynntu sér hvern og einn Sent var út bréf til þeirra lög- febrúar. Námskeiðið er hluti af hund, kosti og veikleika þeirra og reglustjóra sem höfðu yfir fíkni- lengra ferli til að verða úttekinn hvað þyrfti að bæta. Einnig vor- efnahundum og þjálfurum að hundamaður (licensed). Í Noregi um við hundamennirnir undir ráða. Áhugi lögreglustjóranna eru fimm stig sem þarf að fara í smásjánni og í lok hverrar viku var með eindæmum góður og var gegnum áður en hundateymi byrj- fengum við að heyra hvar við í því ljósi reynt að verða við ósk- ar að vinna. stóðum, þ.e. maður og hundur. Í um allra og var ákveðið að senda 1. stig: Val á hundi og hundamanni. bóklega hlutanum var kafað djúpt fimm eftirtalda lögreglumenn: 2. stig: Hundur grunnþjálfaður hjá í eðli og atferli hunda. Eins var Friðrik Brynjarsson frá Reykja- yfirþjálfara. farið ítarlega í það hvernig standa vík, Rósumundu Baldursdóttur 3. stig: Grunnnámskeið ber að vali á leitarhundaefnum. frá Ísafirði, Steinar Gunnarsson (sama og við vorum á). Þarna kom margt áhugavert fram, frá Neskaupstað, Gunnar Knutsen 4. stig: Æfingar hundateymis með sem fæst okkar höfðu nokkurn frá Akureyri, Guðbrand Reynis- þjálfara. tímann hugsað út í. T.d. lærðum son frá Borgarnesi og Höskuld B. 5. stig: Úttekt. við hvaða hvatir hundurinn er að

15 nota við vinnuna, hvern- in um hvort þeir henti til frekari ig einstaklingarnir geta þjálfunar. Ferlið stendur yfir allt verið misjafnir hvað hvolpaskeiðið, bæði gelgjuskeið- hvatirnar varðar og in og þangað til hundurinn hefur hvernig best sé að kalla náð þroska. Þetta kerfi sparar þær fram, muninn á því mikla vinnu og tryggir betri þegar hundur er að hunda. leita/vinna eða bara að Næstu tvær vikur fóru í alls skoða (þetta er t.d. atriði kyns æfingar með hundana. Æfð- sem óvanir rugla mjög ar voru bíla- og skipaleitir, vöru- oft saman), hvað ber húsaleitir, víðavangsleitir og helst að skoða þegar fleira. Farið var yfir þekktustu hundur er valinn og hvað felustaði í bílum og hvernig nýta ber að forðast o.fl. o.fl. ætti hundana á sem virkastan hátt. Á þessari viku fengum Þarna kom vel í ljós hversu mikil við skýringar á því hvað reynsla hefur safnast upp hjá okk- veldur misjafnri hegðun ur hundamönnunum og gátum við hjá hundunum okkar. miðlað henni á milli okkar, þá Þessi vika var mjög at- ekki síst hvað við höfum verið að hyglisverð, sérstaklega í gera „vitlaust“. Við æfðum og

LÖGREGLUMAÐURINN 1 • 2005 ljósi þess að flest okkar lögðum meiri áherslu á nákvæmn- hafa verið að vinna með isleit en við áður höfðum kynnst hundana í nokkurn tíma og mikil áhersla var lögð á öryggi án svona mikilvægrar manna og hunda. Rolf lagði þekkingar. Eins og áður mikla áherslu á það að við fylgd- segir var kafað djúpt í umst vel með hvert öðru við allar eðli og atferli hundsins leitir og eftir hverja leit þurftum og sáum við hvað sú við að segja okkar skoðanir á þekking á hundinum henni, bæði hundi og manni, áður skiptir miklu máli fyrir en hann sagði orð. Þetta var mjög okkur þjálfarana, m.a. til lærdómsríkt og gerði það að verk- að geta náð því besta um að maður fór að skoða sína fram í hundunum. eigin vinnu með gagnrýnari og Í upphafi vikunnar uppbyggilegri hætti en maður var okkur skipt í tvo hafði áður gert. hópa og okkur fengin Þar sem hópurinn var frekar lokaverkefni sem við átt- stór var okkur iðulega skipt upp í um að kynna í lok nám- tvo tveggja manna hópa og einn skeiðs. þriggja manna, þannig fengum Varðandi val á leitar- við tækifæri til að vinna öll saman hundi er ákaflega brýnt á einhverjum tímapunkti. Eins og að vanda valið vel því áður segir voru flest okkar með mikil vinna felst í að einhverja reynslu af vinnu með þjálfa leitarhund og því leitarhunda og höfðum þar af leið- brýnt að efniviðurinn sé andi reynslu af mismunandi leit- eins og best verði á kos- um. Hins vegar var það alveg ný ið. Það er misjafnt á reynsla fyrir okkur þegar kom að milli einstaklinga, þótt því að láta hundana leita upp fyrir þeir komi úr sama goti, okkur og ofan í vélarrými skipa. hvort þeir hafi það sem Til þess þurftum við að bera til þarf til að geta orðið hundana í fanginu og var það leitarhundar. Rolf er einnig nýtt fyrir hundana, þ.e. að einn af nokkrum aðilum þurfa að vinna í fanginu á okkur. sem sér um val á leitar- Það sem kom reyndar mest á hundaefnum fyrir bæði óvart var hversu fljótt flestir norsku tollgæsluna og hundarnir lærðu hvað þeir áttu að bresku Metropolitan- gera og stærstu vandamálin voru lögregluna. Þar er í fyrir okkur að bera þá. gangi ákveðið ferli sem Á þessum vikum reyndi mikið hundarnir þurfa að ganga á umhverfishæfni hundanna, þar í gegnum og standast sem í vélarrými skipa eru margar áður en ákvörðun er tek- hættur og mikill hávaði. Við

16 þessar aðstæður sáum við mjög vel hvað umhverfið getur haft mikil áhrif á leit hundsins og vegna þeirrar fræðslu sem við hlutum í fyrstu vikunni höfðum við betri skilning á hvað var að gerast í huga hundsins og hvernig við þurftum að beita honum öðru- vísi en venjulega. Eins og í fyrstu vikunni fylgd- ust Rolf og Ester náið með öllu sem við og hundarnir gerðum og fóru yfir stöðu mála með okkur í vikulok. Á þeim fundum lagði Rolf spilin á borðið með hvað væri að og hvað væri gott. Hann skilning okkar á hundaþjálfun og vinna með, þar sem „verkfærin“ er mjög mikill fagmaður og kom hæfni okkar til að leysa raunveru- okkar hafa öll sjálfstæðan vilja og fram við okkur á hreinskilinn og leg vandamál. Prófið var mjög mismunandi persónuleika. ákveðinn hátt. Hann krafðist þess erfitt og voru hóparnir frá fimm Okkar skoðun á þessu nám- að menn legðu sig 100% fram og upp í tæpar ellefu klukku- skeiði er sú að það sé ákaflega vel allan tímann og hélt okkur vel við stundir að leysa það. upp sett. Það er í alla staði hnit- LÖGREGLUMAÐURINN 1 • 2005 efnið. Föstudaginn fjórða febrúar fór miðað og tekur á öllum þeim Í annarri viku sóttum við nám- fram kynning á lokaverkefnum vandamálum sem hundamenn skeið í skyndihjálp fyrir hunda hópanna. Var sú kynning haldin í þurfa að takast á við. Enginn tími sem haldið var á dýralæknastof- Lögregluskóla ríkisins. Var virki- fer til spillis og reynir mikið á unni í Garðabæ. Dýralæknarnir, lega ánægjulegt fyrir okkur að sjá hundana og þjálfara þeirra allan Hanna M. Arnórsdóttir og Jak- hve margir sýndu þessum verk- tímann. obína Sigvaldadóttir, héldu nám- efnum okkar áhuga og að metnað- Það er engin spurning í okkar skeiðið fyrir okkur þar sem þær ur yfirmanna lögreglu gagnvart huga að til að hundamenn geti m.a. kynntu líffræði hunda fyrir þjónustuhundum er miklu meiri státað af fagmennsku og öryggi á okkur og eins var okkur m.a. en marga óraði fyrir. sínu sviði er nauðsynlegt að hafa kennt að sprauta hunda sem inn- lokið námskeiði sem þessu. Þess byrt höfðu fíkniefni, endurlífgun, Samantekt: Við vorum sammála má geta að við gerðum það að til- búa um sár og skurði. Við feng- því að þegar okkur var kynnt að lögum okkar í áðurgreindu loka- um einnig nákvæmar upplýsingar senda ætti okkur á þetta námskeið verkefni að enginn fengi að hefja um lyf, skammta og skammta- höfðum við talsverðar væntingar. störf með lögreglu- eða tollgæslu- stærðir sem við þurftum að læra Við hlökkuðum til að kynnast hund nema hafa lokið námskeiði utanbókar. Eins fengum við lista öðrum aðferðum og ekki síður fé- sem þessu. Það er mikill metnað- yfir þau lyf sem við þurfum að lögum okkar í tollgæslunni. Það ur meðal hundaþjálfara lögreglu hafa tiltæk. Námskeiðið var mjög sem við höfðum heyrt um upp- og tollgæslu í landinu og höfum gott og ekki nokkur spurning um setninguna á námskeiðinu var að við allar þær aðstæður sem þarf til mikilvægi þess að við hundaþjálf- miklar kröfur væru gerðar til að geta stefnt að því að hafa ávallt arar höfum þessa þekkingu. nemenda og það sagði okkur að tiltæka hunda sem uppfylla hæstu Fjórða vikan byrjaði eins og mikill metnaður væri í þessu nám- gæðakröfur. sú þriðja endaði, þ.e. sams konar skeiði. Það er mikill uppgangur í æfingar og skipulag. Á þriðjudegi Við teljum að eftir að hafa lok- hundamálum lögreglunnar og er og miðvikudegi fóru fram verkleg ið þessu námskeiði höfum við öll gríðarlegur metnaður og áhugi af próf. Prófin voru eins uppbyggð sem það sóttum öðlast aukið hálfu yfirmanna í þeim málum. og þær æfingar sem við höfðum sjálfstraust í umgengni við Kostir þess að vera með vel þjálf- verið að gera fram að þessu, nema hundana og þau verkefni sem aða lögregluhunda til að leita að að nú þurftum við að setja upp æf- þeim fylgja. Sú krafa er jafnan fíkniefnum, verja okkur og til að ingar og æfingaáætlun fyrir hvort gerð að lögreglumenn hafi hlotið nota gegn hættulegu fólki eru annað til að taka á veikleikum þjálfun í meðhöndlun þeirra verk- margir. Hundamenn lögreglu eru þess hundateymis sem við vorum færa sem við notum, hvort sem fullir eldmóði og metnaði og er með. Einnig þurftum við að meta um er að ræða meðferð á skot- stefnan sett hátt í þessum málum. hvort annað og skila skriflegri vopnum, bifreiðum, tæknibúnaði Það eru því spennandi tímar fram skýrslu um frammistöðu hunda- o.s.frv. Það er okkar skoðun og undan. teymis. Á fimmtudeginum tókum annarra hundamanna á landinu að við skriflegt próf. Okkur var skipt það sé sérstaklega mikilvægt fyrir Höfundar eru lögreglumenn í í þrjá tveggja manna hópa og þjálfara lögreglu- og tollgæslu- Reykjavík og Neskaupstað og leystum við prófið þannig í sam- hunda að þeir hafi viðunandi umsjónarmenn lögregluhunda. einingu. Prófið reyndi mikið á þekkingu á því tæki sem þeir

17 Kynning á lokaver k

Ólafur Guðmundsson, Árni Albertsson, Friðgerður B. Jónsdóttir og Eiríkur Hreinn Helgason LÖGREGLUMAÐURINN 1 • 2005

Árni Vigfússon, Sigurbjörn Víðir Eggertsson, Hörður Jóhannesson

Prófdómarar, Arnar Guðmundsson, Stefán Eiríksson og Guðmundur Guðjónsson. Daði Kristjánsson, fulltrúi í Reykjavík fylgdist með.

Áhorfendur og hluti nema.

18 r kefnum stjórnunar

Jón Svanberg Hjartarson, Hlynur Snorrason og Jón Bjarni Geirsson LÖGREGLUMAÐURINN 1 • 2005

Gylfi Gylfason og Hálfdán Daðason

Halldór Kristinsson, Jón Árni Konráðsson, Hreiðar Hreiðarsson og Eiríkur Hreinn Helgason

Prófdómarar og áhorfendur. Eirikur Hreinn, Ólafur Helgi, Arnar, Stefán, Óskar. Fulltrúar frá Útlendingastofnun og dómsmála- ráðuneyti og neminn Björn Jósef.

19 Viðtal Við skyldustörf á fjarlægum slóðum sgeir Þór Ásgeirsson, fjóra mánuði. Ég hafði aflað mér ,,Á meðan Ísland stjórnaði lögreglumaður úr talsverðrar reynslu í friðargæslu- Kabúlflugvelli gegndi ég stöðu ÁReykjavík, hefur starf- störfum í Kosovo og vildi gjarnan ,,Executive Officer ( XO )“ en það að stóran hluta síðustu fimm gera meira á því sviði. Mér fannst má segja að hann sé aðstoðarmað- ára á erlendri grund fyrir Ís- starfið í Kosovo mjög spennandi ur yfirmanns flugvallarins. Það lensku friðargæsluna. Fyrst í og krefjandi og dvöl á svona starf var mjög fjölbreytt enda fjöl- rúm tvö ár í Kosovo en nú er svæðum víkkar óneitanlega sjón- mörg mál, stór og smá, sem ég hann við störf á alþjóðaflugvell- deildarhringinn. Menn vinna við þurfti að hafa afskipti af. Allt í LÖGREGLUMAÐURINN 1 • 2005 inum í Kabúl í Afganistan. Í við- mjög krefjandi aðstæður þannig rekstri flugvallarins heyrði eðli- tali við Lögreglumanninn lýsir að hvað starfsreynslu varðar færir lega undir yfirmann hans og gat hann störfum sínum í Afganist- þetta mér mjög mikið. Ég hef líka því komið inn á mitt borð einnig. an, ástandinu í landinu og verk- notið þeirra forréttinda að hún Að öryggi íslensks yfirmanns efnum Íslensku friðargæslunn- Guðrún mín og aðrir yfirmenn flugvallarins væri tryggt var eitt af ar. En hvernig endar lögreglu- mínir, hafa hvatt mig og stutt til mínum verkefnum. Ég þurfti því maður úr Reykjavík í friðar- þessara starfa. Því var ekki erfitt að skipuleggja ferðir hans þegar gæslustörfum í Afganistan? að segja já þegar mér var boðið að hann átti erindi út fyrir flugvöllinn ,,Ætli það sé ekki sambland af fara og starfa fyrir Íslensku friðar- og gæta sérstaklega að öryggis- ævintýraþrá og faglegum metn- gæsluna í Kabúl.“ málum. Ég fór alltaf með í slíkar aði,“ segir Ásgeir. ,,Ég hóf störf í ferðir. Einnig ber ég ábyrgð á ís- Afganistan í lok september á síð- Fjölbreytt starf lenska hópnum og þarf að halda asta ári en þá höfðu Íslendingar Í hverju felst þitt starf helst í utan um hann. Það er í raun það rekið alþjóðaflugvöllinn í Kabúl í Afganistan? hlutverk sem ég hef núna eftir að við afhentum stjórn flugvallarins til Tyrklands auk þess sem ég tek undir með véladeildinni er á þarf að halda og mikið er að gera. Ég þarf að gæta að því að menn falli sæmilega að því umhverfi sem við störfum í á Kabúlflugvelli. Þetta er verkefni á vegum NATO og þar gilda ákveðnar reglur sem Íslend- ingar eru eðlilega ekki vanir. Það hefur þó gengið furðu vel fyrir Ís- lendingana að aðlagast og halda í heiðri þær reglur sem gilda og fá vandamál komi upp. Einnig er ég öryggisfulltrúi íslenska hópsins í heild sinni og ber ábyrgð á hon- um. Menn þurfa því að bera undir mig ef þeir þurfa að fara út af flugvellinum og ég þarf að vega og meta hvort umbeðin ferð sé nauðsynleg til lausnar á því verk- efni sem viðkomandi vinnur að og réttlætanleg skv. öryggisástandi á hverjum tíma. Það fer eftir því hvert erindið er, hvort gefnar hafi verið út viðvaranir gagnvart ferð- um alþjóða friðargæsluliðsins o.s.frv.“

20 Ástandið í Kabúl er tiltölu- lega öruggt Íslendingum er í fersku minni árás sem gerð var á íslenska frið- argæsluliða á síðasta ári er 3 þeirra slösuðust. Hversu tryggt er ástandið í Kabúl í raun og veru? ,,Það er erfitt að dæma um það,“ segir Ásgeir, ,,enda er ljóst að um átakasvæði er að ræða. Ef litið er á tölur yfir árásir á alþjóða friðargæsluliðið á síðasta ári þá voru þær innan við tíu talsins. Það er ljóst að allur almenningur í Kabúl er mjög hlynntur friðar- gæsluliðinu enda er fólk orðið mjög þreytt á því stríðsástandi sem hefur verið þar síðustu ára- tugi. Reyndar er það svo að stuðn- ingur almennings er sterkasta vopn friðargæsluliðsins. Upp- LÖGREGLUMAÐURINN 1 • 2005 ljóstranir um fyrirhugaðar árásir eða grunsamlega menn berast oft- ast frá almenningi til friðargæslu- liðsins,“segir Ásgeir og bætir við: ,,þeir sem hafa framið árásir á friðargæsluliðið eru oftast nær er- lendir ríkisborgarar, meðlimir al- þjóðlegra hryðjuverkasamtaka. Þeir bera á engan hátt hag Afgana fyrir brjósti eða þykjast berjast fyrir þeirra hönd. Það hefur reyndar sýnt sig að þeim er alveg sama hversu margir Afganir farast í árásum þeirra bara ef þeir koma höggi á alþjóða friðargæsluliðið. Ég held því, sérstaklega þegar

Íslenskir friðargæsluliðar við úthlutun á fötum í flóttamannabúðum,

21 stuðningur Afgana sjálfra er hafð- þegar ég fór fyrst út til starfa að ég að sú þjálfun sem menn fara í til ur í huga, að segja megi að hefði ýmislegt til málanna að Noregs áður en þeir eru sendir ástandið í Kabúl sé tiltölulega ör- leggja og stæði þeim mönnum ekki hingað er mjög góð. Viðbrögð okk- uggt. Ástandið er hins vegar að baki sem ég var að vinna með. ar voru öll eftir bókinni og ég er ótryggara í suðurhluta landsins, í Þetta hefur hins vegar verið mikill mjög stoltur af strákunum mínum. kringum Kandahar, sem var helsta skóli og maður hefur lært mjög vígi Talibana. Er maður ræðir við mikið á þessum árum og það hefur Á vertíð og við hjálparstörf Afganina sjálfa þá þrá þeir ekkert og á eflaust eftir að nýtast vel í Hvernig er hinu daglega lífi háttað heitara en frið og segja margir að vinnunni heima,“ segir Ásgeir og hjá Íslendingunum sem vinna á al- nú sé í fyrsta skipti sem þeir sjái heldur áfram: ,,Fyrst þú nefndir þjóðaflugvellinum í Kabúl? fyrir sér möguleika á framtíð án áður árásina sem við urðum fyrir á ,,Flestir Íslendingarnir fara til styrjaldar“ síðasta ári þá get ég sagt að við- rúmlega þriggja mánaða dvalar og brögð okkar sem störfuðum við ör- það er unnið á hverjum degi. Það Hvernig hefur menntunin frá yggisgæslu þennan dag voru til eru engin sérstök helgarfrí og það Lögregluskólanum og Sérsveit- fyrirmyndar. Hvað mig varðar þá verður að segjast eins og er að hver inni nýst þér í friðargæslustörf- er ljóst að mín menntun og reynsla dagur er öðrum líkur. Íslendingarn- unum? skipti þar miklu undir erfiðum ir hér gegna hinum ýmsu störfum ,,Ég held að óhætt sé að segja kringumstæðum en það sem stend- við hlið fólks frá fjölmörgum þjóð- að menntun lögreglumanna á Ís- ur upp úr er ég hugsa um þennan um og hafa fallið mjög vel inn í landi sé almennt mjög góð og að ég atburð er hversu rétt hinir þrír sem hópinn. Þeir vinna m.a. við flug- LÖGREGLUMAÐURINN 1 • 2005 held ég geti sagt að ég hafi verið unnu að öryggisgæslunniog hafa umsjón og ýmsa framkvæmda- eins vel undirbúinn undir þessi ekki sama bakgrunn og ég, brugð- vinnu í kringum reksturinn á flug- störf og hægt var m.v. það um- ust við. Þeir unnu í raun afrek. Ég vellinum og búðunum. Einnig eru hverfi sem ég kem úr. Mér fannst hugsa að það hafi ásamt öðru sýnt hér íslenskir slökkviliðsmenn sem vinna annað hvort í flugvallar- slökkviliðinu eða hafa umsjón með þjálfun afganskra slökkviliðs- manna. Þetta er líkt og að vera á vertíð. Menn vakna snemma til sinnar vinnu og á kvöldin koma þeir sam- an og spjalla eða spila áður en gengið er til náða. Íslendingarnir hafa haft forgöngu um að koma upp líkamsræktarstöð sem er mik- ið notuð en einnig eyða menn frí- tíma sínum við lestur, horfa á bíó- myndir og sumir hafa ákveðið að verða gítarsnillingar á þremur mánuðum. Að frumkvæði Íslendinga var hafin kennsla í ensku og dari, sem

Íslendingar stóðu fyrir ensku og dari kennslu fyrir verkamenn á flugvellinum.

22 ,,Mínar skoðanir eru kannski orðnar talsvert mótaðar af veru minni hér. Það hefur örlað á þeim skoðunum heima að þeir starfs- menn sem hér eru frá öðrum þjóð- um, sem vissulega gegna flestir herþjónustu, séu allir bardagaher- menn og því fari mjög illa á því að Íslendingar vinni við hlið þeirra. Þetta er mikill misskilningur að mínu mati sem byggist á ranghug- myndum manna um það hvað her er. Flestir þeir sem herþjónustu gegna eru framkvæmdamenn og sérfræðingar en ekki bardagaher- menn. Þeir fara jafnvel í herinn í ákveðinn tíma til þess að öðlast ákveðna menntun og reynslu eða eru almennir borgara sem eru kall- aðir til vegna ákveðinna verkefna. Þeir sjá aldrei styrjöld, skjóta aldrei LÖGREGLUMAÐURINN 1 • 2005 af byssu í bardaga, né eru sendir á vígvöllinn. Þeir eru í bakvinnunni, koma á vettvang eftir að ástandið hefur verið tryggt að mestu, og vinna sína vinnu. Íslendingar standa þessum mönnum snúning í öllum störfum og falla vel inn í hópinn. Á alþjóðaflugvellinum í Kabúl hafa Íslendingar þannig lagt mikið af mörkum. Við búum í breyttum heimi og Íslendingar verði að taka þátt í sameiginlegum verkefnum alþjóðasamfélagsins og Íslendingar búa um kalsár flóttamanna höfum skyldum að gegna: ,,Í frið- er tungumál meirihluta Afgana, mesti í 30 ár og hefur verið Afgön- argæsluverkefnum líkt og í fyrir afganska verkamenn á flug- um erfiður hefur starf þeirra verið Afganistan getum við gert mikið vellinum. Við fengum Afgana sem mest í að gera að kalsárum og hef- gagn. Við búum yfir þekkingu og vinnur á vellinum en er einnig ur menntun og þjálfun Íslending- reynslu í flugmálum og rekstri lærður kennari til þess að kenna anna úr sjúkraflutnings- og björg- flugvalla í sinni víðustu merkingu þeim. Afganirnir hafa tekið því unargeirunum verið ómetanleg og sem hefur reynst mikilvæg hér og fagnandi og leggja sig mjög fram. má segja að menn haldi varla vatni það er samdóma álit þeirra sem við Námsgögnin fengum við hjá Laug- yfir getu þeirra og færni. Við höf- höfum starfað fyrir og með að við arnesskóla og fluttum þau út sjálfir. um einnig verið að vinna að því höfum staðið okkur mjög vel. Síðan í nóvember höfum við með Rauða Krossi Íslands að fá Einnig njóta Íslendingar góðs af lagt til menn í ýmis hjálparverk- fatnað sendan að heiman til að af- þátttöku í slíkum verkefnum á efni. Við höfum farið með öðrum henda þar. ýmsan máta. Þeir Íslendingar sem þjóðum á flugvellinum í skipu- Með þessum hætti reynum við hér hafa starfað snúa heim reynsl- lagðar ferðir með hjálpargögn og að leggja okkar af mörkum utan unni ríkari. Þeir koma heim með nauðsynjar í þorpin utan við Kab- hefbundins vinnutíma á flugvellin- ómetanlega upplifun í farteskinu úl. Í þessu sambandi erum við að um.“ sem er verðmikil,“ segir Ásgeir og tala um aðstoð við að afhenda fatn- heldur áfram, ,,mér finnst sjálfum eftir að hafa starfað í þessum verk- að sem safnað hefur verið um allan Íslendingar eiga skyldum að efnum að það sé mjög erfitt að heim og sendur til Afganistan, fara gegna með lækna og hjúkrunarlið fyrir Þátttaka Íslendinga í friðargæslu halda því fram að aðrar þjóðir, ná- menn og dýr o.s.frv. hefur verið umdeild og þær skoð- grannaþjóðir okkar, eigi að senda Við höfum einnig lagt til menn anir hafa heyrst að við eigum ekki fólk hingað en einhverra hluta til starfa í flóttamannabúðir rétt að taka þátt í verkefnum á átaka- vegna ekki við Íslendingar. Það er fyrir utan Kabúl þar sem þeir starfa svæðum líkt og Afganistan heldur hugsun sem er mér núna mjög við það sem hentar þá stundina annars konar verkefnum. Hver er framandi og ég skil ekki,“ segir sem þeir eru þar. Í vetur sem er sá þín skoðun á þessum málum? Ásgeir að lokum.

23 Kolbeinn Kristjánsson Sektir og sakarkostnaður Erum við á réttri leið?

Hver er tilgangur sektarrefs- á að fá að afplána með samfélags- Jafnræði - betri vinnubrögð. Í inga? Til fælingar frá því að þjónustu þannig að hann endar dag eru sektir sendar til fullnustu fremja brot eða bara til að oftar en ekki í fangelsi. hjá embætti lögreglustjóra þess refsa? Á það alltaf við? Það er nokkuð ljóst að miðað umdæmis þar sem sektarþoli er við stöðu mála í dag þyrfti að skráður með búsetu. Umdæmin Tölvert er um að sektað sé fyr- fjölga fangelsisplássum verulega og embættin eru af öllum stærð- ir vörslu og neyslu fíkniefna. Oft til þess að hægt sé að fullnusta um og vinnubrögð við fullnustu

LÖGREGLUMAÐURINN 1 • 2005 er um að ræða einstaklinga sem vararefsingu fésekta með þeim sekta misjöfn. Það má því ætla að eru djúpt sokknir í neyslu og hafa hætti sem ætlast er til í lögum. hætta sé á því að sektarþolar fái ekki aðrar tekjur en framfærslu- Þurfa ekki mætir menn og ekki allir sömu afgreiðslu eftir því styrki frá Félagsmálastofnun eða konur að setjast yfir þessi mál og hvar þeir eru búsettir. Sektarþolar örorkubætur frá Tryggingastofn- kanna hvort ekki eru til aðrar leið- eru, eins og annað fólk, að flytja á un. Það skal tekið skýrt fram að ir en sektarrefsingar í þessum milli umdæma og eiga því oft hér er ég ekki að fjalla um þá sem brotaflokki og kannski fleirum? sektir til innheimtu hjá fleiri en stunda innflutning og sölu á fíkni- Til dæmis að efla meðferðarstarf- einu embætti sem veldur töfum, efnum. semi og jafnvel dæma fólk til ruglingi og vinnu við sendingar á Það mál velta því fyrir sér meðferðar? Einnig má hugsa sér málum á milli embætta. Tog- hvað gerist þegar einstaklingur, að aðstæður einstaklinga séu streita hefur jafnvel myndast á sem er í daglegri neyslu fíkniefna kannaðar og refsingin ákvörðuð milli embætta þegar ekki liggur hefur verið „böstaður“ af lög- með tilliti til þeirrar niðurstöðu ljóst fyrir hvar sektarþoli býr. Ef reglu. Hann þarf að verða sér aft- (heimild er til staðar í 51. gr. alm. innheimta og fullnusta sekta fyrir ur úti um efni, sem hefur áhrif á hegningarlaga nr. 19/1940). allt landið væri hjá einu embætti eftirspurn. Hann þarf að útvega Reyna þarf að finna leiðir sem myndi það frekar tryggja að allir sér peninga til að greiða fyrir efn- skila einhverjum öðrum árangri sektarþolar fengju sömu meðferð in og hvaðan koma þeir þegar en vinnu og kostnaði fyrir þjóðfé- auk þess sem það sparaði vinnu engar eru löglegu tekjurnar? lagið. við sendingar mála á milli emb- Að sekta þessa einstaklinga ætta. Önnur embætti myndu að hefur lítil eða engin áhrif á neyslu Sakarkostnaður. Er ekki til- sjálfsögðu aðstoða það embætti þeirra. Þeir hafa litla getu og vilja gangslítið að dæma eignalausa, við birtingar og handtökur þegar til að greiða sektirnar og ef þeir tekjulitla og jafnvel heimilislausa á þyrfti að halda. gera það eru peningarnir jafnvel einstaklinga til greiðslu sakar- illa fengnir eða þrýst er á foreldra, kostnaðar? Kostnaðurinn er Lokaorð. Ég geri mér grein fyrir ömmur, afa eða aðra ættingja til greiddur af ríkinu og síðan er lög- því að ekki er auðvelt að breyta að greiða sektirnar þegar komið er reglustjórum send krafan til inn- þessu ferli en verða ekki löggjaf- að afplánun vararefsingar. Væri heimtu. Eltast þarf við skuldar- arvaldið, stjórnvöld og aðrir aðil- ekki betra að dæma þessa einstak- ann, fyrst til að birta honum úr- ar sem koma að þessum málum að linga beint í fangelsisvist ef til- skurðinn um sakarkostnaðinn, velta því fyrir sér öðru hvoru gangurinn er einungis að refsa? síðan greiðsluáskorun og loks hvort við erum á réttri leið í þess- Mikil vinna og kostnaður fer í draga hann til sýslumanns til að um efnum? að reyna að innheimta sektir áður gera árangurslaust fjárnám. Þarna Þetta er ekki ritað sem gagn- en til afplánunar kemur. Þá er er verið að búa til kröfur sem gera rýni á störf manna, hvorki við mitt áður búið að eltast við þessa sömu lítið annað en að skapa vinnu hjá embætti né önnur, heldur aðeins einstaklinga til að birta þeim fyr- innheimtuaðilum og sýslumönn- til að vekja menn til umhugsunar irköll, dóma, sektargerðir o.fl. um. Væri ekki hagkvæmara að um þessi mál. Þegar innheimta reynist árangurs- ríkissjóður tæki strax á sig kostn- laus taka við birtingar vegna af- aðinn í stað þess að fara í kostnað- Höfundur er lögreglumaður plánunar og allt sem því fylgir. Ef arsamar, tilgangslitlar inn- (starfar í sektardeild) einstaklingurinn er í mikilli fíkni- heimtutilraunir? í Reykjavík efnaneyslu á hann litla möguleika

24 Sigríður Björk Guðjónsdóttir Stjórnunarnám við Lögregluskóla ríkisins eturinn 2003 - 2004 bauð sér beint í starfið. Sú skipan að við unnar. Þá er það alveg ljóst að Lögregluskóli ríkisins í vorum tveir fulltrúar frá sama samræming lögregluliða er auð- Vsamvinnu við Endur- embætti, lögreglustjóri og yfirlög- veldari í kjölfarið og með náminu menntun Háskóla Íslands í fyrsta regluþjónn, hefur einfaldað og hefur skapast grundvöllur fyrir sinn upp á stjórnunarnám, sem auðveldað stefnumótun embættis- sameiginlega markmiðasetningu sniðið var að þörfum stjórnenda í ins og gert starfsemina markviss- og eftirfylgni. Loks er ónefnt að lögreglu. Námið jafngilti 23 - 25 ari. mikilvæg sambönd mynduðust

einingum á háskólastigi og var í Í sjálfu sér hefði verið hægt að innan lögreglu og þar með meiri LÖGREGLUMAÐURINN 1 • 2005 upphafi ætlað þeim sem voru í læra þetta námsefni að stórum samstarfsvilji. Segja má að þátt- stöðum aðalvarðstjóra/lögreglu- hluta hjá öðrum menntastofnunum takendur hafi byrjað sem fulltrúar fulltrúa, aðstoðaryfirlögregluþjóna en vettvangurinn og þátttakend- hvers embættis, en að loknu námi og yfirlögregluþjóna. Ekki var þó urnir gerðu námið hins vegar ein- höfum við skilgreint okkur víðar, loku fyrir það skotið að lögreglu- stakt þar sem hægt var að ræða op- sem yfirmenn í lögreglu. stjórar gætu sótt námið og var ég inskátt um málefni lögreglunnar í Vegna erindis sem ég flutti á svo lánsöm að fá að sitja það með víðu samhengi. Það að kynnast aðalfundi Sýslumannafélags Ís- fyrsta hópnum sem það stundaði. lögreglumönnum víðs vegar að af lands í Vestmannaeyjum sl. haust Ætla ég hér í fáum orðum að miðla landinu og starfa með þeim að gerði ég stutta skoðanakönnun hjá örlitlu af reynslu minni af náminu. verkefnum tengdum lögreglu var skólafélögum mínum og lagði fyr- Vel var staðið að uppbygg- að mínu mati ómetanlegt og til ir þá eftirfarandi spurningar: ingu, skipulagningu og allri fram- heilla fyrir lögregluna í heild kvæmd námsins og innihald var sinni, án tillits til umdæma eða 1) Nýtist námið við starf þitt? fróðlegt og markvisst og hefur deilda. Þá eiga verkefni sem unnin 2) Hverjir eru að þínu mati, á nýst vel í starfi. Vinnulotur voru hafa verið í náminu að mínu mati heildina litið, helstu kost- átta talsins, ein vika í hvert sinn. að vera aðgengileg áhugasömum, ir/ókostir náms í stjórnun 1? Jafnvel þótt fjarvistir úr vinnu hafi enda mörg þeirra afar athyglisverð kallað á for- og eftirvinnu, fylgdi og gott innlegg í almenna umræðu Tuttugu og sex svör bárust af innblástur hverri lotu sem skilaði um starfsemi og þróun lögregl- 37, sem er u.þ.b. 70% svarhlutfall.

Fyrsti útskriftarhópur Stjórnunar I

25 Allir 26 svarendurnir svöruðu fyrstu spurningunni játandi. Val- kvætt var að svara spurningu tvö, en fjölmörg svör bárust, meðal annars að kostir námsins væru:

„Aukinn skilningur á fjárlaga- gerð, starfsmannamálum, áætl- unum, rannsóknaráætlunum o.fl.“ „Stór kostur að hafa breiðan hóp nemenda.“ „Er betri stjórnandi, meiri skiln- ingur á nauðsyn markmiðasetn- ingar og forgangsröðunar.“ „Kynntist aðferðum við að leysa vandamál - agi og virðing fyrir ákvörðunum verði almennari um leið og ákvarðanir og fyrir- mæli yfirmanna verða vand-

LÖGREGLUMAÐURINN 1 • 2005 aðri.“ „Gott að kynnast kollegunum.“ „Ég hef reynt að tileinka mér allt sem ég lærði og komst að því að það er ekki eins erfitt og ég hélt að kenna gömlum hundi að sitja.“ „Námið hefur nýst mér vel í alla

26 staði, aukið sjálfstraust, létt mér vinnuna verulega og mjög gaman að vera í skóla.“ „Námið opnar nýjar víddir.“ „Ný innsýn í stjórnunarfræðin, s.s. mannauðsstjórnun.“ Helstu ókostir sem týndir voru til voru: „Misjafn undirbúningur nem- enda.“ „Vantar íþróttatengt efni.“ „Hefði mátt fara yfir sögu lög- reglunnar og skoða þróunina.“ „Vantaði meira utanumhald við verkefnavinnu.“ menn lögregluliðs embættisins njóti undirbúning stjórnendanámsins menntunar í stjórnunarnámi Lög- eiga skilið lof fyrir hið metnaðar- Í mínum huga leikur enginn regluskólans og eru nú tveir nýir fulla og faglega starf sem innt er af vafi á því að sýslumenn eiga fullt fulltrúar í náminu veturinn 2004 - hendi í Lögregluskóla ríkisins. erindi í þetta nám. Afraksturinn má 2005 og aðrir tveir hafa verið sam- fyrst og fremst sjá í hugarfarsbreyt- þykktir veturinn 2005 - 2006. Höfundur er sýslumaður á ingu og nánara samstarfi á milli Skólastjóri Lögregluskólans, Ísafirði. Ljósmyndir úr safni LÖGREGLUMAÐURINN 1 • 2005 stjórnenda í lögreglu. Sú ákvörðun Eiríkur Hreinn Helgason, yfirlög- ritstjóra Lögreglumannsins og var tekin hjá sýslumanninum á Ísa- regluþjónn, og aðrir sem lögðu sitt sýna Sigríði og félaga við nám. firði að stefna að því að allir yfir- af mörkum við skipulagningu og

27 Starfsdagur lögreglu o g

Ragnar Jónsson og Björgvin Sigurðsson fræddu lögreglu og slökkviliðsmenn um umgang við brunavettvang. LÖGREGLUMAÐURINN 1 • 2005

Ágústa fékk heldur stóran galla, ætli galli Hafdísar Alberts hafi ekki verið á lausu.

Ágústa komin í gallann, allan gallann

Lögreglumenn á Ísafirði í óhefðbundnum búningum

28 og slökkviliðs á Ísafirði

Þorkell Lárus íbyggin á svip LÖGREGLUMAÐURINN 1 • 2005

Farið var yfir móttöku á þyrlu

Önundur Jónsson, yfirlögregluþjónn í búningi slökkviliðsstjórans.

Sigurður Guðmundur vissi hvar best var að sitja

29 Orlofshús LL sumarið 2005

ramboð á orlofshúsum legan hátt með öllum nýtísku sumarið. Haust og vetur kr. þetta sumarið er það þægindum. Einnig er stór og góð 17.000. Leigutími: Allt árið. Fsama og var í fyrra og sólverönd út frá stofunni þar sem nýjasti valkosturinn er stórt hús er heitur pottur. Vesturland í Stóru-Skógum en Stóru-Skóg- Dvalargestir þurfa að hafa Munaðarnes hús nr. 5, 69, 43 og ar eru nánast á sama svæði og með sér sængurfatnað (lín), hand- Stóru-Skógar hús nr. 6. Munaðarnes en eru húsin þar klæði, diskaþurrkur, sápu og sal- Munaðarnes í Borgarfirði er 10 árum yngri. Heitir pottar ernispappír. Lyklar eru afhentir á óþarft að kynna því margir hafa

LÖGREGLUMAÐURINN 1 • 2005 eru komnir við öll húsin og lögreglustöðinni á Selfossi. dvalist þar í gegnum árin. Í sum- einnig er búið að endurnýja Fell er um 100 km frá Reykja- ar bjóðum við upp á þrjú stór hús sófa í þeim öllum. Eru miklar vík og þaðan er stutt til margra í Munaðarnesi og eitt í Stóru- væntingar um að þessi upplyft- vinsælla ferðamannastaða allt um Skógum sem gert er ráð fyrir að 6 ing auki vinsældir staðarins. kring, s.s. Gullfoss, Geysis, Laug- - 8 manns geti dvalið í. Stóru- arvatns, Þingvalla o.fl. Næsti þétt- Skógar eru vestan megin við Suðurland býliskjarni er Reykholt í Biskups- þjóðveg 1 þar sem afleggjararnir Reykjavík tungum, (1,5 km) þar er sund- mætast niður í Munaðarnes og Íbúðin okkar í Hátúni 4, 2. hæð, í laug, verslun, veitingar, banki, upp í Stóru-Skóga. Í Borgarfirði Reykjavík hefur sannað ágæti sitt. íþróttahús o.fl. eru ótal útivistarmöguleikar. Nýting og eftirspurn hefur verið Vikuleigan er kr. 18.000 um Sundlaugin að Varmalandi, Grá- mjög góð. Um er að ræða 3ja her- bergja íbúð á frábærum stað. Hjónaherbergi er með barnarúmi, barnaherbergi er með 2 rúmum og í stofu er hornsófi sem hægt er að breyta í tvíbreitt rúm. Auk þess eru tvær lausar dýnur. Sex sængur og koddar eru í íbúðinni og er hægt að leigja sængurfatnað (lín) gegn vægu verði þ.e. 400 kr. fyrir manninn. Lyklar eru afhentir í samráði við skrifstofuna annað- hvort á skrifstofunni eða á lög- reglustöðinni eftir því sem hentar. Það er von okkar að sem flestir sjái sér hag í að nýta sér þessa góðu aðstöðu í höfuðborginni. Vikuleigan er kr. 18.000 um sumarið. Haust og vetur kr. 15.000. Leigutími: Allt árið.

Fell í Biskupstungum Fell í Biskupstungum hefur vakið mikla lukku þann tíma sem við höfum haft það til umráða. Húsið er um 140 m2 að stærð með 8 rúmstæðum og 6 lausum dýnum svo allt að 14 manns geta gist og eru sængur og koddar fyrir 12 til staðar. Búið er að endurbyggja húsið allt að innan á mjög smekk- Frá Munaðarnesi

30 er á allri íbúðinni sem gerir hana enn notalegri. Sólpallur er vestan megin við húsið og hefur garður- inn verið yfirfarinn talsvert. Dval- argestir þurfa að hafa með sér sængurfatnað (lín), handklæði, diskaþurrkur, sápu og salernis- pappír. Vikuleigan er kr. 18.000 um sumarið. Haust og vetur 15.000. Leigutími: Allt árið.

Fagranes - Aðaldalur Nú þegar hefur fjöldi lögreglu- manna dvalið í Fagranesi og allir sem einn róma staðinn, náttúruna og ekki síst hjónin þau Guðmund og Sigurveigu í Fagranesi. Þau hafa verið óþreytandi við að dekra við okkur og gera dvölina í húsinu sem ánægjulegasta. Húsið stend- LÖGREGLUMAÐURINN 1 • 2005 ur á norðurbakka Vestmanns- vatns, er um 105 m2 og rúmar auðveldlega 6 - 8 manns. Vega- Frá Munaðarnesi lengdir: Akureyri - Fagranes um brók og eins hefur Skógrækt ríkis- 14.500. Leigutími: 10. júní til 80 km, Fagranes - Húsavík um 31 ins opnað reit sinn við Hreðavatn 9. september. km. Húsinu fylgja afnot af bát í til útivistar og gert gönguleiðir samráði við ábúendur. Dvalar- um svæðið, sem er sérstaklega Norðurland gestir þurfa að hafa með sér sæng- skemmtilegt. Þjónustumiðstöðin í Akureyri urfatnað (lín), handklæði, diska- Munaðarnesi þjónar báðum svæð- Orlofsíbúð LL í Helgamagrastræti þurrkur, sápu og salernispappír. unum og þar er sængurfatnaður 45 er 3ja herbergja, í alla staði Heitur pottur er við húsið sem afhentur dvalargestum að kostn- mjög góð fyrir 4 - 6 manns. Í gerir dvölina enn meira spenn- aðarlausu. henni er mjög gott hjónaherbergi, andi. Þingeyjarsýsla hefur upp á Heitir pottar eru komnir við með barnarúmi. Í barnaherbergi ótal spennandi náttúruperlur að öll húsin. eru stórar kojur. Auk þess er bjóða sem vert er að skoða. Vikuleigan er kr. 18.000 um svefnsófi í stofu og lausar dýnur sumarið. Haust og vetur 15.000. Vikuleigan er kr. 18.000. Eftir fyrir stuttan tíma. Sex sængur og Leigutími: Allt árið. miðjan ágúst lækkar leigan í kr. koddar eru til staðar. Nýtt parket

Reglur um úthlutun orlofshúsa

1. Allir fullgildir félagar í Landssambandi lög- reglumanna eiga rétt á að sækja um orlofshús sem 5. Orlofspunktar dragast af þeim sem nýta sér í boði eru á hverjum tíma. lausar vikur. 2. Fullgildur félagi í Landssambandi lögreglu- 6. Félagar í lífeyrisþegadeild LL eiga forgang að manna safnar orlofspunktum, eitt ár í starfi gefur 2 úthlutun fyrstu 4 vikur orlofstímabilsins en starf- punkta. Hver úthlutun kostar ákveðið marga andi lögreglumenn hafa forgang frá miðjum júní. punkta eftir nánari ákvörðun orlofsnefndar. Sjá neðar. Punktanotkun:

3. Sá sem fær úthlutað orlofshúsi fær tilkynningu 13. maí - 10. júní 4 punktar senda bréflega. 10. júní - 24. júní 12 punktar 4. Geti sá sem úthlutun hefur hlotið ekki nýtt sér 24. júní - 5. ágúst 15 punktar húsið skal það tilkynnt til skrifstofu Landssam- 5. ágúst - 19. ágúst 12 punktar bandsins eins fljótt og hægt er. Ef húsi er skilað 19. ág - 9. september 7 punktar með skemmri fyrirvara en einni viku verður 1 refsipunktur dreginn af viðkomandi.

31 Austurland Eiðar Sumarhúsabyggð BSRB að Eið- um stendur við Eiðavatn og þar á LL eitt hús með þremur svefnher- bergjum (6 svefnstæði og 2 auka- dýnur), stofu og eldhúsi. Húsinu fylgir árabátur. Stefnt er að því að bæta við leiktækjum við svæðið í sumar. Edduhótelið á Eiðum sér Fagranes um að afhenda lykla og rúmfatn- að. Egilsstaðir er næsti þéttbýl- iskjarni, en þangað eru um 12 km. Þar er sundlaug, verslanir, banki o.fl. Náttúrufegurð Fljótsdalshér- aðs hefur lengi verið rómuð fyrir utan hvað kjörið er að gefa sér tíma til að skoða Austurlandið. Leigutími: Frá 10. júní til 9. LÖGREGLUMAÐURINN 1 • 2005 september. Biskupstungur Einarsstaðir Síðastliðin sumur hefur orlofs- nefndin aukið fjölbreytni dvalar- staða með húsaskiptum við Aust- firðinga. Fengu þeir afnot af einu af okkar húsum í Munaðarnesi gegn þeirra húsi að Einarsstöðum. Þetta hefur mælst mjög vel fyrir. Þess ber að geta að búið er að end- urbæta húsið mikið, ný eldhúsinn- rétting og eldavél með ofni o.fl. Þjónusta við orlofshúsin er veitt Hátún frá Úlfsstöðum en þar eru einnig veittar upplýsingar um nágrennið aður fylgir ekki en hægt er að fá 10.000 en á báðum stöðum er um og seldar ýmsar dagvörur. Í þjón- hann leigðan á vægu verði. stærri gerð húsa að ræða. ustumiðstöðinni eru einnig seld Leigutími: Frá 10. júní til 19. silungsveiðileyfi. Einarsstaðir eru ágúst. u.þ.b. 11 km í suður frá Egilsstöð- Vikuleigan að Eiðum og Ein- 13. maí - 10. júní hafa lífeyris- um sem er næsta þéttbýli. Húsin arsstöðum er kr. 15.000. Eftir þegar forgang að dvöl í orlofs- eru leigð með hefðbundnum bún- miðjan ágúst lækkar leigan í kr. húsum LL. aði fyrir 6 - 8 manns. Sængurfatn-

Edduhótelin um allt land

Eins og undanfarin sumur verða í boði fyrir félagsmenn niðurgreiddir gistimöguleikar á Edduhótelun- um. Verð á greiðslumiða er 4.000 kr. Greiðslumiðar verða seldir á skrifstofu LL frá og með 1. júní og gilda fyrir tveggja manna herbergi með handlaug. Sé óskað eftir herbergi með baði verður að greiða aukalega fyrir það kr. 4.100. Athugið að aukagjald fyrir herbergi með baði er kr. 5.300 á Hótel Eddu Plus á Akureyri, Laugum í Sælingsdal, Hellissandi og Vík. Leyfilegt er að hafa börn hjá sér í herbergi ef fólk kemur með svefnpoka eða rúmföt. Hótelið útvegar dýnur án gjalds. Miðarnir gilda á öllum Edduhótelunum 16, víðs vegar um landið. Gestir sjá sjálfir um að bóka gistingu. Morgunverður er ekki innifalinn. Þegar keyptar eru veitingar á Edduhótelunum fá börn 0 - 5 ára frían mat en 6 - 12 ára greiða hálft gjald. Þetta orlofstilboð kostar enga orlofspunkta. Edduhótelin eru almennt opin á tímabilinu frá byrjun júní til ágústloka en þó eru undantekningar á því sem félagsmönnum er bent á að kynna sér sérstaklega hjá starfsmönnum Edduhótelanna í síma 444 4000. Upplýsingar um Edduhótelin er einnig að finna á heimasíðu www.hoteledda.is. Orlofsnefnd LL

32 Íþróttasamband lögreglumanna

Undanriðill Evrópumeistaramóts lögreglumanna í körfuknattleik

ið ÍSL lenti í riðli með slit sem komu á óvart en í Exeter Stigin féllu þannig: Baldur 21, Jó- Bretum og Hollending- 2001 unnu Bretar bæði okkur og hannes 14, Rúnar 13, Björn 10, Lum, en að auki voru þrír Hollendinga og fyrir keppnina Hermann 6 og Lúðvík 2. aðrir undanriðlar. Í þessum töldum við þá vera sigurstrang- Síðasti leikurinn var Bretland fjórum riðlum færu liðin í efsta legasta og að við myndum keppa - Ísland og hófst hann kl. 16:30. sæti áfram í úrslitin og þrjú af við Hollendinga um annað sætið. Bretar urðu að vinna leikinn með þeim liðum sem lentu í öðru Næsti leikur var Ísland - Hol- meira en 11 stiga mun til að sæti. land og hófst leikurinn kl. 13:00. tryggja sér efsta sætið og farseðil-

Þetta er í annað skiptið sem lið Byrjunarlið Íslands var þannig inn í úrslitin á Kýpur en við vor- LÖGREGLUMAÐURINN 1 • 2005 ÍSL lendir í undanriðli með Bret- skipað; Rúnar sem var fyrirliði, um öruggir með annað sætið um og Hollendingum í Björn, Jóhannes, Hermann og hvernig sem leikurinn færi og það körfuknattleik, en árið 2001 Baldur en hann skoraði fyrstu efsta þótt við töpuðum með minna kepptum við á móti þeim í Exeter körfuna með troðslu. Staðan eftir en 11 stiga mun. á Englandi. Þá sigruðu Bretar en fyrri leikhlutann í fyrri hálfleik Byrjunarlið Íslands var skipað við lentum í öðru sæti og Hol- var 18 - 13 fyrir okkur. Í öðrum sem áður, Rúnar sem var fyrirliði, lendingar í því þriðja. leikhluta skoruðu Hollendingar Björn, Jóhannes, Hermann og Að þessu sinni var keppt í 15 stig en við 14. Staðan 32 - 28 Baldur. Cardiff í Wales og fór keppnin fyrir okkur í hálfleik eftir að Hol- Staðan eftir fyrri leikhlutann í fram 12. mars sl. Lið ÍSL var lendingar náðu að jafna fyrri hálfleik var 15 - 10 fyrir okk- skipað eftirtöldum leikmönnum: 20 - 20 og komast yfir 22 - 20 ur. Í öðrum leikhluta skoruðu Jóhannes Kristbjörnsson, Hjálmar en við snerum leiknum aftur okk- Bretar 14 stig en við 16. Staðan Hallgrímsson og Rúnar Árnason ur í hag. var 31 - 24 fyrir okkur í hálfleik. úr Keflavík, Lúðvík Kristinsson, Í fyrri leikhluta í seinni hálf- Í fyrri leikhluta í seinni hálf- Sveinn Ægir Árnason og Hrafn Grétarsson frá ríkislögreglustjóra- embættinu, Baldur Ólafsson og Þorsteinn Þorsteinsson frá Reykjavík, Halldór Sveinsson og Jón Gunnar Sigurgeirsson frá Hafnarfirði, Björn Ægir Hjörleif- son úr Vík og Hermann Bergsson frá Selfossi. Þjálfari var Ellert Sig. Magnússon fyrrverandi lög- reglumaður og liðstjóri var Sig- urður Benjamínsson, Reykjavík. Fararstjóri var Óskar Bjartmarz og sérstakur gestur ÍSL í ferðinni var Ingimundur Einarsson vara- lögreglustjóri í Reykjavík. Flogið var til Heathrow og þaðan farið með langferðabifreið til Cardiff en ferðin tók um þrjá tíma frá flugvellinum. leik gerðum við út um leikinn en leik skoruðum við 10 stig en þeir Fyrsti leikurinn var á milli þá gaf þjálfarinn skipun um að 5 stig, frábær varnarleikur hjá lið- Breta og Hollendinga. Leikurinn skipta yfir í svæðisvörn sem and- inu og mikil barátta. Í seinni leik- endaði með sigri Hollendinga 79 - stæðingar okkar áttu ekkert svar hlutanum skoruðum við 14 stig en 69 en í hálfleik voru Bretar yfir 34 við. Skoruðu þeir aðeins 8 stig en þeir 16, lokatölur 55 - 45. Stigin - 32, leikurinn var í járnum allt við skoruðum 20 stig. Í seinni féllu þannig hjá okkur: Rúnar 13, þar til um 7 mínútur voru eftir en leikhlutanum skoruðum við 14 Hermann 12, Björn 10, Jóhannes þá sigu Hollendingar fram úr. Úr- stig en þeir 18, lokatölur 66 - 54. 9, Þorsteinn 6, Hrafn 3 og Lúðvík

1 33 Íþróttasamband lögreglumanna

2. Andstæðingarnir áttu aldrei möguleika í leiknum vegna frá- bærrar baráttu og leikgleði hjá ís- Mótalisti 2005 lenska liðinu. Baldurs var gætt sérstaklega þannig að hann skor- Landsmót: Umsjón/mótsstaður dags. aði ekkert stig en það opnaði fyrir Innanhússknattspyrna Ríkislögreglustjórinn 29. - 30. apríl aðra í liðinu. Skotfimi Keflavíkurflugvöllur maí Úrslit mótsins: Ísland 4 stig, Golf Vestmannaeyjar 20. ágúst Hollendingar 3 stig og Bretar 2 Öldungamót stig. Niðurstaðan sú að lið ÍSL innanhússkn. Reykjavík vann sér rétt til að taka þátt í úr- slitum Evrópumeistaramótsins á Norðurlandamót: Kýpur í nóvember nk. Í annað Skotfimi Noregur/Nord Trondlag 29. 08. - 02. 09. skiptið sem við tökum þátt í úr- Golf Noregur/Sarpsborg 07. - 11. 09.

LÖGREGLUMAÐURINN 1 • 2005 slitum en fyrra skiptið var árið Víðavangshlaup Hindås/Svíþjóð 07. - 09. október 1993 í Aþenu, Grikklandi. Það var fyrsta Evrópumeistaramót lög- Evrópumót: reglumanna í körfuknattleik Bret- Körfuknattleikur (úrslit) Kýpur21. - 26. ar hafa alltaf verið með í úrslitum nóvember en verða fjarri góðu gamni að þessu sinni. Önnur mót: Frá því þessi lið mættust síð- Lögregluskólamót NS Kaupmannahöfn 21. - 24. apríl ast, árið 2001, hafa orðið átta Hjólreiðar Osló - Helsingör 06. - 09. júní breytingar á liðum Breta og Hol- lendinga en hjá okkur voru breyt- því að leggja skóna á hilluna ur í nóvember. Liðstjórinn Sig- ingarnar fjórar. frægu. urður stóð fyrir sínu sem og sér- Það voru nokkrir í liðinu að Ég vil að lokum þakka liðinu legur gestur ÍSL í ferðinni, Ingi- þessu sinni sem voru með á mót- fyrir frábæra keppni, mikla bar- mundur. Hann túlkaði úrslitin, inu í Aþenu. Þeir voru búnir að áttu og að leika með hjartanu, sem vera ber, á þann hátt að nær- ákveða það áður en haldið var til sem, eins og ég sagði við erlenda vera hans hefði fært liðinu gæfu. Cardiff að þeir væru að taka þátt í kollega mína á staðnum, að hefði körfuknattleik á vegum ÍSL í síð- verið munurinn á liðunum. Einnig Óskar Bjartmarz asta skipti. Þegar úrslitin lágu fyr- vil ég þakka Ella þjálfara fyrir formaður ÍSL ir var ljóst að þeir yrðu að endur- hans hlut og vona að hann verði skoða þessa afstöðu sína og fresta með liðinu þegar það fer til Kýp-

ÍSL hefur aftur hafið sölu á barnalöggubolum.

34 Formannafundur/- Kjararáðstefna LL 4. febrúar 2005

il fundarins voru boðaðir lagi innan lögreglu. Í skýrslunni gjöldum til LL, kosningu stjórnar formenn deilda, stjórn- væri ekki komið með ákveðnar sem og rétt staðar-, fag- og áhuga- Tarmenn LL, fulltrúar breytingar á uppbyggingu lög- félaga innan LL. staðar-, fag- og áhugafélaga auk reglu heldur væri fyrst og fremst trúnaðarmanna lögreglumanna verið að velta fyrir sér þeim III. frá ýmsum embættum. möguleikum sem eru í stöðunni í Þar sem kjarasamningar lög- Í upphafi fundar bauð Ósk- dag. Í dag væru miklar kröfur reglumanna verða lausir 30. apríl

ar Bjartmarz, formaður LL, gerðar til lögreglunnar og smæð nk. var ákveðið að bjóða til fund- LÖGREGLUMAÐURINN 1 • 2005 fundarmenn velkomna og margra liða stæði þeim fyrir þrif- arins Hauki Harðarsyni frá Fé- kynnti dagskrá fundarins. um. lagsmálaskóla alþýðu og Mími. Í skýrslunni væru nefndir tveir Hélt hann fyrirlestur um samn- I. kostir í stöðunni um að sameina ingatækni og samninganefndir. Stefán Eiríksson skrifstofu- og fækka lögregluliðum í landinu Kynnti hann helstu atriði þessara stjóri dóms- og kirkjumálaráðu- og efla löggæslu. þátta og lagði sérstaka áherslu á neytisins kynnti skýrslu verkefna- Stefán sagði dómsmálaráð- nauðsyn trúnaðar samningamanna stjórnar um nýskipun lögreglu- herra ekki vera búinn að taka af- og samheldni. mála. stöðu í málinu, fyrsta skrefið væri Stefán sagði frá starfi nefndar- að ræða við þá aðila sem koma að IV. innar og sagði að dómsmálaráð- löggæslu í landinu og heyra álit Kynnt var skýrsla vinnuhóps herra Björn Bjarnason hafi, áður þeirra. ríkislögreglustjóra um úrbætur á en vinna við skýrsluna hófst, Þetta væri hápólitískt mál og starfsumhverfi lögreglu, breyt- kallað til sín forsvarsmenn lög- margir sýslumenn smeykir við ingar á starfsreglum STALL og regluembætta, LL og FÍR til þess breytingar. reglum styrktar- og sjúkrasjóðs að ræða sameiningu lögregluliða. LL. Verkefnastjórnin hafi við II. vinnu sína fyrst og fremst litið til Farið var yfir lagabreytingar V. Norðurlandanna um það hvernig en á síðasta þingi LL voru sam- Að lokum voru kynnt drög að ætti að styrkja og efla löggæslu. þykktar breytingar á uppbyggingu viðræðuáætlun LL vegna kom- Sérstaklega hafi verið tekið mið LL. Áréttaði Stefán sérstaklega andi kjarasamninga og greint frá af uppbyggingu lögreglu í Noregi þætti er varða aðild að LL og vinnufundi sem haldinn var í en þar hefur nýlega orðið mikil deildum, hlutverk deilda og trún- Munaðarnesi 28. janúar 2005 breyting á uppbyggingu og skipu- aðarmanna, breytingar á félags- vegna undirbúnings viðræðna.

Berglind, Hermann, Óskar og Sveinn

35 Framkvæmdastjórinn Páll Stjórnarmenn LL LÖGREGLUMAÐURINN 1 • 2005

Djúpt sokknir fundarmenn Stefán Eiríksson, skrifstofustjóri í dómsmálaráðuneytinu

TIL DANMERKUR Í FRÍIÐ BÍLALEIGA – SUMARHÚS ÓDÝRIR bílaleigubílar fyrir Íslendinga, t.d. vikugjald Dkr. 1.975

AALBORG PORTLAND ÍSLAND HF SUMARHÚS FRÁ DANCENTER Verðlisti með yfir 7000 sumarhúsum um alla Danmörku ÍBÚÐIR Í ORLOFSHVERFUM Lalandia Verið velkomin á heimasíðu okkar www.fylkir.is International Car Rental Umboðsmaður: Fáið sendar frekari upplýsingar Fylkir Ágústsson Sími 456 3745 Fjarðarstræti 15 Netfang: [email protected] 400 Ísafjörður Veffang: http//www.fylkir.is

36 Eftirtaldir aðilar óska lögreglumönnum velfarnaðar í starfi:

SAUÐÁRKRÓKUR GRENIVÍK NESKAUPSTAÐUR LAUGARVATN

Bifreiðaverkstæði Kaupfélags Skagfirðinga, Sparisjóður Höfðhverfinga, Ægissíðu 7 Kría veitingasala ehf., Svínaskálahlíð 17 Ásvélar ehf., Hrísholti 11 Freyjugötu 9 DALVÍK ESKIFJÖRÐUR FLÚÐIR Hesturinn, Sæmundargötu 3 Héraðsdómur Norðurlands vestra, B.H.S. ehf, bíla- og vélaverkstæði, Fossbrún 2 Haki hf., Þiljuvöllum 10 Áhaldahúsið Steðji, Smiðjustíg 2 Skagfirðingabraut 21 Jarðverk hf., Mýrarvegi 2 Flúðaleið ehf., Vesturbrún 15 FÁSKRUÐSFJÖRÐUR Kaupfélag Skagfirðinga, Ártorgi 1 Klaufi ehf., Klaufabrekkum Gröfutækni ehf., Smiðjustíg 2 K-Tak hf., Borgartúni 1 Steypustöðin Dalvík ehf., Sunnubraut 11 Vöggur ehf., Grímseyri 11 HELLA S.E. verktakar, Fornási 10 Vélvirki hf., Sandskeiði 21 HÖFN Verslun Haraldar Júlíussonar, Aðalgötu 22 Heflun ehf. Verktakaþjónusta, Lyngholti ÓLAFSFJÖRÐUR SIGLUFJÖRÐUR Bókhaldsstofan ehf., Krosseyjarvegi 17 Varahlutaverslun Björns Jóhannssonar, Árni Helgason ehf., Hlíðarvegi 54 Krossey hf., Vesturbraut 5 Suðurlandsvegi 2, box 1 Allinn ehf- sportbar, Þormóðsgötu 11-15 Sýslumaðurinn á Ólafsfirði, Ólafsvegi 3 Mikael ehf., Norðurbraut 7 Verkalýðsfélag Suðurlands, Suðurlandsvegi 3 Byggingafélagið Berg ehf., Norðurgötu 16 Skeggey ehf., Miðósi 17 HÚSAVÍK HVOLSVÖLLUR Jóhannes Egilsson, Gránugötu 13 Sýslumaðurinn á Höfn í Hornarfirði, Olíuverslun Íslands hf., Suðurgötu 2 Langanes hf., Skólagarði 6 Hafnarbraut 36 Bílvellir ehf., Ormsvelli 7 Sparisjóður Siglufjarðar, Túngötu 3 S.G. bílaverkstæði ehf., Garðarsbraut 48 Rafmagnsverkstæði KR ehf., Hlíðarvegi 2-4 SELFOSS Verslunarfélag Siglufjarðar, Lækjargötu 2 Steinsteypir hf., Hafralæk 2 Sýslumaðurinn á Hvolsvelli, Austurvegi 6 Sýslumaðurinn á Húsavík, Útgarði 1 Básinn - veitingastaður, Efstalandi AKUREYRI VÍK Víkurraf ehf., Héðinsbraut 4 Borgarhús hf., Minni-Borg, Grímsnesi Aðstoð sf., Hlíðargötu 1 KÓPASKER Byggingarfélagið Árborg ehf., Bankavegi 5 Sýslumaðurinn í Vík í Mýrdal, Ránarbraut 1 Arnarfell ehf. verktakar, Sjafnarnesi 2-4 Dekkjalagerinn ehf., Kirkjuferjuhjáleigu VESTMANNAEYJAR Ásbyrgi - Flóra ehf., Frostagötu 2a Öxarfjarðarhreppur, Bakkagötu 10 Fasteignasalan Bakki ehf., Sigtúni 2 Bakaríið við Brúna, Dalsbraut 1 Holræsa- og stífluþjónusta suðurlands, Bifreiðaverkstæði Muggs, Strandvegi 65 RAUFARHÖFN Baldur Ragnarsson, rafverktaki, Tungusíðu 4 Miðtúni 14 Bílaverkstæði Sigurjóns, Flötum 20 Bifreiðastöð Oddeyrar, Strandgata Véla- og trésmiðja SRS ehf., Aðalbraut 16-22 Íslenska gámafélagið ehf., Eyrarvegi 53 Frár ehf., Hásteinsvegi 49 Bifreiðaverkstæði Bjarnhéðins hf., VOPNAFJÖRÐUR Jötun vélar ehf., Austurvegi 69 Gæfa ehf., Illugagötu 7 Fjölnisgötu 2a Litla kaffistofan ehf., Svínahrauni Huginn ehf., Kirkjuvegi 23 Bifreiðaverkstæði Sig. Valdimarssonar ehf., Verktakafyrirtækið Ljósaland hf., Háholti 3 Meindýravarnir Suðurlands ehf., Gagnheiði 59 Ísfélag Vestmannaeyja hf., Strandvegi 28 Óseyri 5a Nesey ehf., Suðurbraut 7 Lögmenn Vestmannaeyjum ehf., EGILSSTAÐIR Blikk og tækniþjónustan hf., Kaldbaksgötu 2 Raföld ehf., Grósteini, Ölfusi Strandvegi 48 Bæjarverk hf., Óseyri 20 Bílaverkstæði Borgþórs ehf., Miðási 2 S.G. hús hf., Austurvegi 69 Ós ehf., Illugagötu 44 Fóðurverksmiðjan Laxá hf., Krossanesi Bólholt hf., Lagarfelli 10 Set ehf., Eyravegi 41 Reynistaður ehf., Vesturvegi 10 Gersemi Þröstur ehf. v/Bláa Kannan, Fellabakarí, Lagarfelli 4, Fellabæ Tækniþjónusta Suðurlands ehf., Sigtúnum 25 Stígandi hf., Básaskersbryggju 3 Hafnarstræti 96 Hagverk ehf., Bjarkargrund 1 Vélsmiðja Suðurlands ehf., Gagnheiði 5 Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum, Greifinn hf., Glerárgötu 20 Héraðsverk ehf., Miðási 19 Vöruflutningar Magnúsar G. Öfjörð, Heiðarvegi 15 Húsbílar ehf., Njarðarnesi 2 Hótel Svartiskógur, Norður héraði Heimahaga 3 Tölvun ehf., Strandvegi 54 Höldur ehf. Bílaleiga Akureyrar,Tryggvabraut 12 Hótel Valaskjálf, Skógarlöndum 3 HVERAGERÐI Vestmannaeyjabær, Kirkjuvegi 50 Kjarnafæði hf., Fjölnisgötu 1b Kaupfélag Héraðsbúa, Kaupvangi 6 Vinnslustöðin hf., Hafnargötu 2 Kjúklingastaðurinn Crown Chicken, Snarvirki hf., Miðási 11 Bílaverkstæði Jóhanns Garðarssonar, Skipagötu 12 Trésmiðja Fljótsdalshéraðs hf., Kauptúni 1 Austurmörk 13 Litla kaffistofan, Tryggvagraut 14 Trésmiðja Guðna Þórarinssonar, Mássel J.S.K. bifreiðaverkstæði ehf., Austurmörk 16c Lostæti ehf., Naustatanga 1, box 234 Verslunarmannafélag Austurlands, Miðvangi 2-4 ÞORLÁKSHÖFN Lögmannsstofan ehf., Strandgötu 29 Ökuskóli austurlands, Háafelli 4a Norðurmjólk, Súluvegi 1 Humarvinnslan hf., Unubakka 42-44 SEYÐISFJÖRÐUR Raf - Kaupangi, Mýrarvegi Már bakari og synir ehf., Selvogsbraut 41 Rafmenn ehf., Fjölnisgötu 2b Lögmannsstofa Jónasar ehf., Hafnargötu 28 EYRARBAKKI Raftákn ehf., Glerárgötu 34 Sýslumaðurinn á Seyðisfirði, Bjólfsgötu 7 Straumrás hf., Furuvöllum 3 Vélsmiðjan Stálstjörnur, Fjarðargötu 1 Fiskiver ehf., Búðarstíg 24 Tréborg ehf., Furuvöllum 1 REYÐARFJÖRÐUR STOKKSEYRI Trukkurinn ehf., Óseyri 8 Tölvuvinnslan, Hafnarstræti 101 Kjötkaup hf., Óseyri 1 Kumbaravogur ehf., Kumbaravogi Vaxtarræktin ehf -Íþóttahöllini, v/ Skólastíg Trévangur hf., Búðareyri 15 Vélsmiðjan Ásverk ehf., Gránufélagsgötu 47

37 Landssamband lllögreglllumanna Launatafla nr 609 Númer 05 Þrepareikningur launafl. Axx: Gildir frá 1. jjjanúar 2005 1. Þrep Yngri en 25 ára 2. Þrep frá 25 ára aldri Hlutfall yfirvinnu af mánaðarlaunum er 1,0385% 3. Þrep frá 30 ára aldri (vm.þrep dagvinnu) Full desemberuppbót er 44.429 4. Þrep frá 35 ára aldri Full orlofsuppbót er 10.200 5. Þrep frá 40 ára aldri 6. Þrep frá 45 ára aldri Þrepareikningur launafl. Bxx: 1. Þrep Yngri en 30 ára Þrepareikningur launafl. Cxx: 2. Þrep frá 30 ára aldri (vm.þrep dagvinnu) 1. Þrep Yngri en 40 ára (vm.þrep dagvinnu) 3. Þrep frá 35 ára aldri 2. Þrep frá 40 ára aldri 4. Þrep frá 40 ára aldri 3. Þrep frá 45 ára aldri 5. Þrep frá 45 ára aldri Tííímaviiinna Mánaðarlllaun Dagvinna Dagvinna Vaktaálag Vakatálag Vakatálag þrep eftirlþega 33,33% 55% 90% Launaflokkur 1 2 3 4 5 6 A01 118.890 122.483 126.185 128.078 129.999 131.949 776,04 811,49 258,65 426,82 698,44 A02 122.483 126.185 129.999 131.949 133.928 135.937 799,49 836,01 266,47 439,72 719,54 A03 126.185 129.999 133.928 135.937 137.976 140.046 823,66 861,28 274,53 453,01 741,29 A04 129.999 133.928 137.976 140.046 142.147 144.279 848,55 887,32 282,82 466,70 763,70 A05 133.928 137.976 142.147 144.279 146.443 148.640 874,20 914,14 291,37 480,81 786,78 A06 137.976 142.147 146.443 148.640 150.870 153.133 900,62 941,77 300,18 495,34 810,56 A07 142.147 146.443 150.870 153.133 155.430 157.761 927,85 970,23 309,25 510,32 835,07 A08 146.443 150.870 155.430 157.761 160.127 162.529 955,89 999,55 318,60 525,74 860,30 A09 150.870 155.430 160.127 162.529 164.967 167.442 984,78 1.029,77 328,23 541,63 886,30 A10 155.430 160.127 164.967 167.442 169.954 172.503 1.014,55 1.060,89 338,15 558,00 913,10 A11 160.127 164.967 169.954 172.503 175.091 177.717 1.045,22 1.092,96 348,37 574,87 940,70 A12 164.967 169.954 175.091 177.717 180.383 183.089 1.076,81 1.126,00 358,90 592,25 969,13 A13 169.954 175.091 180.383 183.089 185.835 188.623 1.109,36 1.160,03 369,75 610,15 998,42 A14 175.091 180.383 185.835 188.623 191.452 194.324 1.142,89 1.195,09 380,93 628,59 1.028,60 A15 180.383 185.835 191.452 194.324 197.239 200.198 1.177,43 1.231,22 392,44 647,59 1.059,69 A16 185.835 191.452 197.239 200.198 203.201 206.249 1.213,02 1.268,43 404,30 667,16 1.091,72 B01 153.133 155.430 157.761 160.127 162.529 955,89 999,55 318,60 525,74 860,30 B02 157.761 160.127 162.529 164.967 167.442 984,78 1.029,77 328,23 541,63 886,30 B03 162.529 164.967 167.442 169.954 172.503 1.014,55 1.060,89 338,15 558,00 913,10 B04 167.442 169.954 172.503 175.091 177.717 1.045,22 1.092,96 348,37 574,87 940,70 B05 172.503 175.091 177.717 180.383 183.089 1.076,81 1.126,00 358,90 592,25 969,13 B06 177.717 180.383 183.089 185.835 188.623 1.109,36 1.160,03 369,75 610,15 998,42 B07 183.089 185.835 188.623 191.452 194.324 1.142,89 1.195,09 380,93 628,59 1.028,60 B08 188.623 191.452 194.324 197.239 200.198 1.177,43 1.231,22 392,44 647,59 1.059,69 B09 194.324 197.239 200.198 203.201 206.249 1.213,02 1.268,43 404,30 667,16 1.091,72 B10 200.198 203.201 206.249 209.343 212.483 1.249,69 1.306,77 416,52 687,33 1.124,72 B11 206.249 209.343 212.483 215.670 218.905 1.287,46 1.346,27 429,11 708,10 1.158,71 B12 212.483 215.670 218.905 222.189 225.522 1.326,37 1.386,96 442,08 729,50 1.193,73 B13 218.905 222.189 225.522 228.905 232.339 1.366,46 1.428,88 455,44 751,55 1.229,81 B14 225.522 228.905 232.339 235.824 239.361 1.407,77 1.472,07 469,21 774,27 1.266,99 B15 232.339 235.824 239.361 242.951 246.595 1.450,32 1.516,56 483,39 797,68 1.305,29 B16 239.361 242.951 246.595 250.294 254.048 1.494,15 1.562,40 498,00 821,78 1.344,74 B17 246.595 250.294 254.048 257.859 261.727 1.539,31 1.609,62 513,05 846,62 1.385,38 B18 254.048 257.859 261.727 265.653 269.638 1.585,83 1.658,27 528,56 872,21 1.427,25 B19 261.727 265.653 269.638 273.683 277.788 1.633,77 1.708,40 544,54 898,57 1.470,39 C01 172.503 175.091 177.717 1.060,89 1.092,96 353,59 583,49 954,80 C02 180.383 183.089 185.835 1.109,36 1.142,89 369,75 610,15 998,42 C03 188.623 191.452 194.324 1.160,03 1.195,09 386,64 638,02 1.044,03 C04 197.239 200.198 203.201 1.213,02 1.249,69 404,30 667,16 1.091,72 C05 206.249 209.343 212.483 1.268,43 1.306,77 422,77 697,64 1.141,59 C06 215.670 218.905 222.189 1.326,37 1.366,46 442,08 729,50 1.193,73 C07 225.522 228.905 232.339 1.386,96 1.428,88 462,27 762,83 1.248,26 C08 235.824 239.361 242.951 1.450,32 1.494,15 483,39 797,68 1.305,29 C09 246.595 250.294 254.048 1.516,56 1.562,40 505,47 834,11 1.364,90 C10 257.859 261.727 265.653 1.585,83 1.633,77 528,56 872,21 1.427,25 C11 269.638 273.683 277.788 1.658,27 1.708,40 552,70 912,05 1.492,44 C12 281.955 286.184 290.477 1.734,02 1.786,43 577,95 953,71 1.560,62 C13 294.834 299.257 303.746 1.813,23 1.868,04 604,35 997,28 1.631,91 C14 308.302 312.927 317.621 1.896,06 1.953,37 631,96 1.042,83 1.706,45 C15 327.221 332.129 337.111 2.012,41 2.073,23 670,74 1.106,83 1.811,17 C16 347.301 352.511 357.799 2.135,90 2.200,46 711,90 1.174,75 1.922,31 C17 368.613 374.142 379.754 2.266,97 2.335,49 755,58 1.246,83 2.040,27

Umsamdar hækkanir: Dagpeningar og akstursgjald innanlands Ferðakostnaðarnefnd hefur ákveðið dagpeninga til greiðslu gisti- og fæðiskostnaðar ríkisstarfsmanna á ferðalögum innanlands á vegum ríkisins sem hér segir:

Dagpeningar ríkisstarfsmanna á ferðalögum innanlands. 1. Gisting og fæði í einn sólarhring kr. 16.500 2. Gisting í einn sólarhring „ 10.800 3. Fæði hvern heilan dag, minnst 10 tíma ferðalag „ 5.700 4. Fæði í hálfan dag, minnst 6 tíma ferðalag „ 2.850

Ákvörðun þessi gildir frá og með 1. júní 2005.

Akstursgjald ríkisstarfsmanna: Dagpeningar erlendis:

Almennt gjald Almennir dagpeningar Gisting Annað Samtals Fyrstu 10.000 km Kr. 60,00 pr. km. London, New York, Frá 10.000 til 20.000 km - 54,00 - Washington DC og Tokio SDR 145 110 255 Umfram 20.000 km - 48,00 - Annars staðar SDR 110 100 210 Sérstakt gjald Fyrstu 10.000 km - 69,00 - Dagpeningar vegna þjálfunar, náms eða eftirlitsstarfa. Frá 10.000 til 20.000 km - 62,10 - London, New York, Umfram 20.000 km - 55,20 - Washington DC og Tokio SDR 93 70 163 Torfærugjald Annars staðar SDR 70 64 134 Fyrstu 10.000 km - 87,00 - Frá 10.000 til 20.000 km - 78,30 - Umfram 20.000 km - 69,60 -

Ákvörðun þessi gildir frá og með 1. júní 2005. Ákvörðun þessi gildir frá og með 1. júní 2004.

Starfaflokkar 1. Afleysingamaður A-1 5 Aðstoðarvarðstjóri/sérsveitarmenn Við 5 ára starfsaldur B-9 Grunnröðun B-7 Við 10 ára starfsaldur B-10 2. Héraðslögreglumaður Við 5 ára starfsaldur B-8 Við 13 ára starfsaldur B-11 Grunnröðun A-4 Við 10 ára starfsaldur B-9 Við 15 ára starfsaldur B-10 8 og 9 Aðalvarðstjóri / lögreglufulltrúi 3. Lögreglunemi Grunnröðun B-10 Grunnröðun A-4 6. Rannsóknarlögreglumaður Við 5 ára starfsaldur B-11 Grunnröðun (rlm 2) B-7 Við 10 ára starfsaldur B-12 4. Lögreglumaður Við 3 ára starfsaldur B-8 Við 13 ára starfsaldur B-13 Grunnröðun A-8 Við 5 ára starfsaldur B-9 Við 5 ára starfsaldur A-11 Við 10 ára starfsaldur B-10 10. Aðstoðaryfirlögregluþjónn Við 10 ára starfsaldur A-14 Við 13 ára starfsaldur B-11 Grunnröðun C-15 Við 15 ára starfsaldur A-16 7. Varðstjóri 11. Yfirlögregluþjónn Grunnröðun B-8 Grunnröðun C-16