EGIN BLAÐ MS FÉLAGS ÍSLANDS 1. tbl. 2005 22. árg. TOÐ 3$33Ì5‡32.$5‡5Ó//85 6pUSUHQWDQLUtPLQQLHäDVW UULXSSO|JXP

/$6(5 3$33Ë5

.DSODKUDXQL‡+IM‡6‡SDSSLU#SDSSLULV‡ZZZSDSSLULV

Efnisyfirlit Frá formanni

Frá formanni ...... 4 Ágætu félagar og velunnarar. Sjúkraliði og svæðanudddari...... 5 Ég óska ykkur öllum gleðilegs Takk fyrir frábært sumars og þakka fyrir veturinn. námskeið! ...... 8 Sumarið er framundan með birtu og blómangan, en duttlungafullur Námskeið og veturinn kveður að sinni. sjálfshjálparhópar...... 9 Starfsemi félagsins hefur verið lífleg í vetur eins og greinar og Spjallhópar á landsvísu . . . . 10 myndir í blaðinu bera með sér. Eflaust ákjósanlegra Þessu hafa lesendur heimasíðunnar færð um að innan okkar raða eigum að hafa ilsig en MS ...... 12 einnig orðið vitni að. Það er mjög við félaga, sem eru meira en tilbúnir ánægjulegt að sjá hvað heimasíðan til starfa, og bið þá um að tala við Æfingatæki til Akureyrar . . . 13 hefur að undanförnu þróast í Ingdísi á skrifstofunni í síma jákvæða átt með málefnalegu og 5688620 og skrá sig. http://spjall.msfelag.is/ . . . . 14 uppörvandi spjalli. Fundir og nám- Þjónusta dagvistarinnar verður Antegren - fyrirbyggjandi skeið hafa verið ríkur þáttur starf- stöðugt umfangsmeiri og fjöl- meðferð? ...... 16 seminnar. Segja má að námskeið breyttari. Það er því orðin brýn þörf um MS, meðgöngu og fæðingu séu fyrir aukið rými og við höfum velt Ég vel jákvæðnina ...... 18 orðin fastur liður starfsins. Það því fyrir okkur hvernig hagkvæm- verður fróðlegt að heyra hvað nýtt ast sé að leysa þau mál. Frumdrög Þrjú ljóð ...... 22 kemur fram í þessum efnum á teikninga að vesturstækkun liggja Frá aðalfundi norræna næsta fundi. Þá hafa námskeið fyrir fyrir og nú veltum við því fyrir MS ráðsins ...... 23 nýgreinda og maka verið á sínum okkur, hvort unnt sé að ýta þessari stað. Til að geta haldið þessu starfi framkvæmd úr vör. Lífsgæði MS fólks...... 24 áfram með sem myndarlegustum Það voru okkur öllum mikil von- hætti þarf fjármuni. Þar sem brigði að nýja lyfið Antegren var Sigrast á þreytunni ...... 26 fjármunir félagsins eru takmarkaðir tekið af markaði. Nú er verið að Svipmyndir úr félagslífinu . . 28 og í mörg horn er að líta, þá teljum rannsaka hvað olli dauðsfalli sjúkl- við sanngjarnt að þátttakendur taki ings eftir tveggja ára meðferð. MS sveifla í Broadway . . . . . 30 þátt í kostnaði félagsins að nokkru Vonandi fáum við svör við því sem leyti. Það er gleðilegt hve NYMS- fyrst, þannig að þróun þessa lyfs fólkið er duglegt að hittast á eða afsprengi þess komist á skrið á kaffihúsum og verið er að leggja nýjan leik. Við megum þó aldrei drög að þessari starfsemi á nýjum láta biðina eftir lyfi eða meðferð stöðum á landinu. draga úr okkur lífsþróttinn eða Það er mikið starf unnið hjá kjarkinn, njótum hverrar stundar af félaginu og mörg handtökin, því er öllum þeim ákafa og krafti sem mikilvægt að sem flestir komi þar okkur er í blóð borinn. Lífið er allt að verki. Það er hugmynd okkar að of dýrmætt til að eyða því í mynda hjálparhóp fólks sem getur biðstöðu. og er tilbúið að leggja tíma og vinnu Ég óska ykkur öllum á ný af mörkum í þágu félagsins. Starf gleðilegs sumars með bestu þökk- þessa hóps gæti t.d. falist í að hjálpa um fyrir veturinn. til á fundum, við undirbúning og Með bestu sumarkveðju. sendingu gagna o.s.frv. Ég er sann- Sigurbjörg Ármannsdóttir

MeginStoð, 1. tbl. 2005, 22. árg. ISSN 1670-2700 Útgefandi: MS félag Íslands, Sléttuvegi 5, sími 568 8620, fax: 568 8621 Netfang: [email protected], heimasíða: www.msfelag.is Ábyrgðarmaður: Sigurbjörg Ármannsdóttir • Ritstjóri: Páll Kristinn Pálsson Ritnefnd: Eiríkur Á. Guðjónsson, Eiríkur S. Vernharðsson, Linda Egilsdóttir, Svavar Guðfinnsson og Þórdís Kristleifsdóttir Forsíðumyndina tók Páll Stefánsson. Auglýsingar: Öflun ehf. • Umbrot og prentun: Prentmet ehf.

4 Sjúkraliði og svæðanudddari

Ingdís Lindal er skrifstofustjóri MS félagsins að Sléttuvegi 5 í Reykjavík. Hún kom til starfa um miðjan ágúst árið 2003 og vissi þá ekki mikið um MS.

„Ég þekkti reyndar tvær manneskjur með sjúkdóminn“ segir Ingdís, „og svo var ég byrjuð í sjúkraliðanámi í Fjölbraut í Breiðholti og var þar einmitt í fagi þar sem meðal annars var rætt um MS. En ég var vissulega með þær ranghugmyndir að MS sjúklingar enduðu fljótlega í hjólastól og lifðu ekki mjög lengi, að þetta væri alveg hræðilegur sjúkdómur. Svo kynntist ég hérna fólki sem er búið að vera með MS í nokkra áratugi og er enn að vinna og ekki með nein sýnileg einkenni um sjúkdóm- Ingdís Lindal er 42 ára, fædd og uppalin á Patreksfirði. inn. MS er sannarlega alvarlegur sjúkdómur en langt í Hún er gift, á einn son og varð amma fyrir ári síðan. frá eins skelfilegur og ég hélt. Hugmyndir mínar um MS hafa því breyst mjög mikið frá því byrjaði að vinna hér var þá biðlisti og á meðan fór ég í kvöldskóla í Fjölbraut á skrifstofunni.“ í Breiðholti á sjúkraliðabraut. Þar fór ég í þau fög sem Ingdísi þykir alltof margir úti í samfélaginu vita ég vissi að ég þyrfti að taka til að útskrifast úr afskaplega lítið um MS. „MS hefur lítið verið í umræð- Svæðanuddinu. Í framhaldi af því ákvað ég að klára líka unni þangað til núna á allra síðustu árum. Til dæmis sjúkraliðanámið.“ kom það vel í ljós í skólanum þar sem ég vann verkefni Ingdís útskrifaðist nú í vor úr Svæðanuddaraskólan- um MS, og fólkið í bekknum var í rauninni hissa yfir um, kláraði einnig bóklega hluta sjúkraliðanámsins og á öllu því sem ég gat frætt það um. Ég sýndi þeim aðeins eftir að ljúka þar þriggja mánaða starfstíma sem fræðslumyndina Líf með MS, upplýsingaritið fyrir nemi. Þýðir þetta að hún muni brátt skipta um starf? nýgreinda og nokkur eintök af MeginStoð, sem ég skildi „Ég vinn aldrei hérna á skrifstofunni á miðvikudög- síðan eftir á bókasafni skólans. Og núna passa ég vel um, svo að sá dagur er orðinn nudddagurinn minn. Frá upp á að bókasöfn fái það efni sem félagið sendir frá áramótum hef ég verið með fastakúnna sem koma ýmist sér.“ viku- eða hálfsmánaðarlega. Ég er með um átta til tíu á Ingdís hefur unnið við ýmislegt um dagana, í mörg ár viku, það hentar mér mjög vel og þannig ætla ég að hafa var hún þjónustufulltrúi hjá Samskip og svo yfirmaður þetta í einhvern tíma. Svo væri gaman þegar ég verð skartgripaverslunarinnar Brilliant í Smáralind í tvö ár búin með sjúkraliðann að nota það hérna á MS heimil- áður en hún gerðist skrifstofustjóri MS félagsins. inu. Svæðanudd gerir fólki mjög gott þar sem það virkar „Upphaflega ætlaði ég alltaf að verða sjúkraliði þegar svo vel á miðtaugakerfið, enda margir sem leita svona ég yrði stór,“ segir hún. „Ég var á leiðinni í það nám meðferðar úti í bæ. Það væri því spennandi að geta árið 1980, en varð þá ólétt af syni mínum og þurfti að þannig blandað saman sjúkraliðanum og svæðanuddinu fresta því. Ég hef líka mikinn áhuga á óhefðbundnum og ég vildi gjarnan vinna við það hérna á Sléttuveginum lækningum, svo sem reiki, heilun og svæðanuddi. Ég í framtíðinni. Þetta er svo fínn vinnustaður, andrúms- ætlaði að fara í Svæðanuddaraskólann árið 2002, en þar loftið gott og mjög heimilislegt.“

Sumarlokunin Skrifstofu og dagvist MS félagsins að Sléttuvegi 5 í Reykjavík verður lokað vegna sumarleyfa frá 18. júlí til 9. ágúst. Hafið það gott í sumarfríinu.

5 Slagharpa í samkomusalinn

MS félaginu var afhent glæsileg og kærkomin gjöf með viðhöfn þann 9. apríl síðastliðinn: vandað píanó sem valinn var staður í samkomusal MS heimilisins. Gefendur eru Ármann Sigurðsson og fjölskylda í minningu eiginkonu hans, Guðfinnu Kristjánsdóttur og dóttur þeirra, Ránar Ármannsdóttur.

Við afhendinguna sagði Ármann frá tengslum sínum við MS félagið, hann hefði fylgst með því allt frá því það var stofnað fyrir bráðum 37 árum, enda dóttir hans Sigurbjörg núverandi formaður og virkur félagi alla tíð, Fjölskyldan, fv. Gylfi Sigurðsson, Aðalheiður Björns- dóttir, Ármann Sigurðsson, Sigurbjörg Ármannsdóttir, Kristján Ármannsson, Ægir Ármannsson og Ragnhildur Ólafsdóttir.

en hún hefur nú gengið með MS sjúkdóminn í tæp 40 ár. Síðan rakti Ármann hvernig hann fékk Hauk Heiðar lækni og píanóleikara til að aðstoða sig við að velja hljóðfærið. Hann hefði fyrst hugsað sér að þetta yrði rafmagnshljómborð, en Haukur hefði verið algjörlega á móti slíku verkfæri og farið á milli hljóðfæraverslana uns hann fann þetta alvörupíanó af gerðinni Samic. Haukur Heiðar vígði síðan píanóið og með honum tróð upp félagi hans til margra ára, Ómar Ragnarsson, og eins og nærri má geta gerðu þeir mikla lukku hjá Haukur Heiðar og Ómar Ragnarsson vígðu píanóið og fólkinu sem fyllti samkomusal MS heimilisins þennan var vel fagnað. góða dag.

Líkamsrækt í Hreyfingu

MS félagið vekur athygli á því að hjá Í Bónusklúbbnum er innifalið: líkamsræktarstöðinni Hreyfingu er boðið • Ótakmarkaður aðgangur að stöðinni á samningstíma í upp á afslátt fyrir öryrkja og fría ráðgjöf um tækjasal og opna hóptíma. hvaða æfingar henta hverjum og einum. • Tími hjá einkaþjálfara (þjálfarinn fer vandlega yfir þín markmið og býr til æfingarprógram sérhannað út frá markmiðunum). Sértilboð til öryrkja: • Stuttermabolur. • 6 daga gestakort – frítt (fyrir þá sem hafa ekki verið • Vatnsbrúsi. áður). • Afsláttarkort – gildir í ýmsum fyrirtækjum. • 12 mánaða Bónusklúbbur á aðeins 1.990 kr. á mánuði - fullt verð 4.990 kr. – gildir milli kl. 13.00 og 16.00. Framvísa þarf örorkuskírteini frá Tryggingastofnun • 12 mánaða Bónusklúbbur á aðeins 3.990 kr. á mánuði Ríkisins til að njóta þessara sérkjara. - fullt verð 4.990 kr. – gildir allan daginn. • 1 mánaðar kort – kynningaverð 3.750 kr. – fullt verð Skoðið heimasíðuna www.hreyfing.is 8.980 kr.

6 MS, meðganga og fæðing

Eitt þeirra málefna sem hefur talsvert verið til umfjöllunar hjá MS félaginu undanfarin misseri eru áhrif meðgöngu og fæðingar á MS konur, nú síðast á fræðslufundi í MS heimilinu þann 26. febrúar, þar sem fyrirlesarar voru Páll Ingvarsson taugalæknir og Þóra Steingrímsdóttir fæðingarlæknir.

Páll talaði fyrst og ræddi um þá til skamms tíma viðteknu skoðun að konum með MS væri ekki ráðlegt að eignast börn, þar sem þeim gæti versnað vegna þess líkamlega álags með fylgdi meðgöngunni. En á seinni árum hefur þessarri skoðun í rauninni verið snúið á haus þar sem rannsóknir víðs vegar um heim hafa sýnt fram á að það geri MS konum þvert á móti gott að eignast börn. Fyrirlesararnir Þóra Steingrímsdóttir og Páll Ítarlega umfjöllun Páls um þetta efni er að finna í Ingvarsson. MeginStoð, fyrsta tölublaði í fyrra (bls. 10-12), ef fólk hefur það ekki undir höndum má skoða hana á líkurnar örlítið meiri á því að sjúkdómurinn berist frá heimasíðu MS félagsins. móður með MS til barns, en þó langtífrá það miklar að Þóra Steingrímsdóttir fæðingarlæknir hóf sitt mál á ástæða sé að óttast þetta. því að tala um frjósemi og sagði að ekkert benti til Þegar allt kemur til alls telur Þóra reynsluna hafa sýnt annars en að konur með MS væru almennt séð jafn að áhrif MS sjúkdómsins á meðgönguna eru afar lítil, ef frjóar og aðrar konur. Yfirleitt er þó ekki fjallað um nokkur, og alls ekki slæm. Engan meðgöngusjúkdóm, frjósemi einstaklinga, heldur hjá pörum þar sem mjög s.s. fósturlát eða fyrirburafæðingu, er hægt að rekja misjafnt er hvernig einstaklingar passa saman í þessu beint til þess að viðkomandi sé með MS. Inngrip í fæð- tilliti. Tíðni ófrjósemi hjá pörum er á bilinu 10-15%, og ingu eru ekki tíðari hjá MS konum og engin ástæða fyrir hvað varðar aðgang að ófrjósemisaðgerðum, s.s. glasa- þær að fara í „keisara“, enda veldur slíkur skurður lík- frjóvgun, er hann jafn greiður fyrir pör þar sem annað er lega meira álagi og er óeðlilegri en venjuleg fæðing. með MS og annarra para. Mjög alvarlegar heilsu- Þóra ræddi margar fleiri hliðar á meðgöngu og farslegar ástæður verða að vera fyrir hendi svo læknar fæðingu, s.s. þreytu og mænurótardeyfingar. Heilmiklar ráðleggi konum frá því að eignast börn, og þær er umræður spunnust á milli hennar og Páls og fundargesta sjaldnast að finna hjá MS konum á barneignaaldri. og ljóst er að mikil og jákvæð viðhorfsbreyting hefur átt Þóra taldi spurninguna um arfgengi ekki eiga að sér stað hvað varðar áhættu MS kvenna við barneignir. hindra MS konur í að eignast börn. Vissulega eru

Heimur án MS – nýjasta tískudillan

Gummíarmbönd í allskonar litum er nýjasta alþjóðlega tískufyrirbærið. Það óvenjulega er að þau eru sett á markað í fjáröflunarskyni fyrir hin ýmsu sjúklingafélög, sem hvert um sig hefur sinn lit. Armböndin eru nett og hörðustu fylgjendur tískunnar skreyta sig með mörgum í einu. Alþjóðleg samtök MS félaga (MSIF) eru að sjálfsögðu vel með á nótunum og hafa látið hanna blátt gúmmíarmband, með heiti sjúkdómsins á ólíkum tungumálum. Það mun brátt verða á boðstólum hér á Íslandi, í MS heimilinu og víðar, og kostar aðeins 500 krónur. Armbandið er selt í litlum plastpokum undir yfirskrift átaksins: A World without MS – Heimur án MS.

7 Takk fyrir frábært námskeið! Eftir Guðrúnu Kristmanns

Námskeið fyrir nýgreinda á landsbyggðinni. (ekkert hafa þeir fundið sem læknar hann) og stöðu Við mættum átta, ein frá Neskaupstað, tvær mála í rannsóknum. Þetta var mjög fróðlegt og hefðum frá Vestmannaeyjum, ein úr Villingaholts- við sennilega öll verið til í að hafa hann lengur og mjólka hann svolítið meira. hreppi, tvær af Snæfellsnesi (Staðarsveit og Eftir umræður og kaffispjall komu þeir Valdimar Grundarfirði) og tvö frá Akureyri, sem sagt Arnþórsson frá MS félaginu og Svavar Sigurður vítt og breitt af landinu. Guðfinnsson frá NYMS og kynntu fyrir okkur starfsemi félaganna. Enn og aftur mjög fróðlegt. Við mættum kl.10 á föstudagsmorgni og á móti okkur Á laugardeginum mættum við í fyrirlestur og umræður tók Margrét Sigurðardóttir félagsráðgjafi, umsjónar- um MS og fjölskylduna. Mikið var rætt um blessuð kona námskeiðsins. Hún sagði okkur hvernig nám- börnin sem lítið skilja þegar mamma eða pabbi veikjast. skeiðið væri upp byggt og við kynntum okkur og sögð- Svo kom iðjuþjálfi og benti okkur á að hugsa í lausn- um lauslega okkar sögu (það var svo skrítið, öll með um, það er alltaf hægt að leysa vandamálin, (það getur MS, enginn eins, en samt mjög svipaðar upplifanir). verið erfiðast fyrir sálina að takast á við lausnina!) og Hún renndi lauslega yfir sjúkdómsgreininguna, (margra mikið er til af allskonar hálpartækjum, sem við þurfum ára ferli hjá sumum en stutt hjá öðrum) sem er að verða að bera okkur eftir og skilja að við þurfum. mun auðveldari með nýrri þekkingu. Svo var komið að fræðsluerindi hjúkrunarfræðings Að loknum fínum hádegisverði komu sjúkraþjálfarar sem gekk út á að hjálpa okkur að skilgreina stöðu mála. sem starfa hjá félaginu og sögðu okkur frá hvernig þeir „Ég er þreytt(ur) í dag“ – er það MS þreyta, lyfjaþreyta, meðhöndla sjúkdóminn. Þetta þarf alltaf að meta – of almenn þreyta eða kannski bara vökvaskortur? Þetta er lág vöðvaspenna = styrktaræfingar, of há vöðvaspenna erfitt og krefst mikillar skynsemi eigi maður að geta = slökun, jafnvægisleysi = jafnvægisæfingar. Eflaust er þetta sjálf(ur), svo er það að kunna að slaka á og muna best að hafa þetta allt saman í einum pakka og vinna að anda. Talandi um að anda þá var endahnykkurinn á jafnt og þétt á öllum sviðum. námskeiðinu að læra að slaka á og „TAKA ÞRJÁR Sverrir Bergmann taugasérfræðingur kom og sagði DJÚPAR“ – sem er djúp öndun og hægt að beita hvar okkur frá lyfjum sem halda sjúkdóminum í skefjum, og hvenær sem er.

Sigþrúður Ólafsdóttir, hjúkrunarfræðingur d&e MS, ræðir við þátttakendur á námskeiðinu.

8 Mín persónulega niðurstaða eftir helgina: Ég er með „Já ég er að skreppa til Reykjavíkur á námskeið. Ég MS sjúkdóm í mér – stundum er hann virkur og mér er að fara að læra að vera MS sjúklingur!“ Þetta sagði ég líður illa. Nú er hætt að segja hvíla, hvíla, hvíla við MS áður en ég lagði af stað og þóttist fyndin. Þarf að læra fólk – nú á ég að þjálfa styrk, slökun, þol og jafnvægi. það? Er það ekki bara eitthvað sem maður situr fastur í? Ég þarf að vera skynsöm, passa að leggja ekki of mikið Svona hugsaði ég áður en ég kom á námskeiðið en á mig, en samt þarf ég líka að passa að vera virk í fjöl- núna þakka ég Guði fyrir allt þetta góða fagfólk sem skyldu og vinahóp og gera það sem mér finnst skemmti- veit ótrúlega mikið um þennan óútreiknanlega tauga- legt og er gott fyrir mig! Þetta er ekki einfalt og ekki sjúkdóm sem enginn skilur – hvað þá við sem berum auðvelt. Það er rosalega gott að hafa kynnst og hitt allt hann! þetta fagfólk sem veit og skilur þennan sjúkdóm. Stund- Fyrir hönd hópsins: Takk fyrir mikinn fróðleik og nú um fannst mér eins og fólkið talaði af persónulegri reynir á okkur að vinna úr honum! reynslu af sjúkdóminum, það veit svo margt og talar svo skýrt.

Námskeið og sjálfshjálparhópar

Helgarnámskeið fyrir nýgreint fólk Unaðsstund með ástinni með MS af landsbyggðinni – helgarnámskeið fyrir hjón og sambúðarfólk Markmiðið með námskeiðinu er að fólk fræðist um Markmiðið með námskeiðinu er að MS, kynnist öðrum með sjúkdóminn og fái stuðning. styrkja sambandið og efla það Á dagskrá verða umræður um tilfinningaleg viðbrögð sem gott er. Fjallað verður um við sjúkdómsgreiningunni og áhrif MS á daglegt líf. samskipti, streitu, aðlögun, Kynntar eru leiðir til að aðlagast betur og efla styrk hlutverkabreytingar, ástina, þátttakenda. Læknir, félagsráðgjafi, hjúkrunarfræð- kynlíf, tilfinningar og fleira. ingur, iðjuþjálfi og sjúkraþjálfari veita fræðslu. Nám- Bent er á leiðir fyrir fjölskyld- skeiðið er haldið um helgi eða frá föstudegi til una til að takast á við breytingar. laugardags (10.00–16.30 báða dagana). Fjöldi þátt- Dagskrá námskeiðsins verður í takenda er 8. Í haust verður haldið námskeið svo formi fræðsluerinda og verkefna. vinsamlega skráið ykkur tímanlega. Námskeiðin hafa verið haldin yfir helgi á hótelum úti á landsbyggðinni. Endilega hafið samband ef áhugi er fyrir hendi að halda námskeið í ykkar - Námskeið fyrir nýgreint fólk með MS byggð! af höfuðborgarsvæðinu Fjöldi þátttakenda þarf að vera 5-6 pör. Leiðbein- Sama lýsing á við og hér að ofan nema að námskeiðið endur eru félagsráðgjafarnir Margrét Sigurðardóttir nær yfir lengra tímabil, þ.e. í 7 skipti (2 klst.í senn) og og Sigríður Anna Einarsdóttir, báðar með sérmenntun meiri tími er fyrir umræður. Hægt er að stofna í hjóna- og fjölskylduráðgjöf. sjálfshjálparhóp í lok námskeiðsins. Sjálfshjálparhópar um allt landið Makanámskeið Markmið hópstarfssins er hjálp til sjálfshjálpar. Í Námskeiðið er fyrir maka fólks með MS og byggist á hópnum deilir fólk reynslu sinni og erfiðleikum með fræðslu og umræðum. Tilgangurinn með námskeiðinu öðrum í svipuðum aðstæðum. Fólk fær stuðning hvert er að fólk í sömu stöðu hittist og deili reynslu sinni. frá öðru og oft myndast vináttutengsl. Ákveðnir efnisþættir er teknir fyrir eins og áhrif MS á Hópurinn samanstendur af 6-8 manns og algengt er fjölskylduna. Þátttakendur eru 6-8, en námskeiðið er í að fólk hittist 1–2svar í mánuði.. sex skipti og stendur í 4-6 vikur

Athugið að bóka þarf tímanlega á námskeiðin til að tryggja þátttöku hjá Margréti Sigurðardóttur, félags- og fjölskylduráðgjafa. Margrét er með viðtalstíma fyrir einstaklinga sem og hjóna- og fjölskylduráðgjöf á miðvikudögum og föstudögum í húsi MS félagsins að Sléttuvegi 5 í Reykjavík, sími: 568 8620 og 897 0923.

9 NYMS tíðindi Spjallhópar á landsvísu Samantekt: Svavar Sigurður Guðfinnsson

Spjallhópar fólks með MS félagsins þar sem auðveldara er að Krús í janúar og svo annan sjúkdóminn leynast víða ræða um viðkvæm málefni. Gott þriðjudag í hverjum mánuði eftir hér á landi og eru fleiri dæmi um slíkt umræðuefni, sem það. Hildur er tengiliðurinn við slíkir hópar í farvatninu. kom upp á þessum fundi, er sunnlenska kaffihúsahópinn (s: Miklar vegalengdir og þvagfæravandi sem svo margir 891-6912). með þennan sjúkdóm glíma við. fámenni er helsti Niðurstaðan varð sú að hittast þröskuldurinn fyrir áfram á Kaffi Mílanó en auk þess Eyjafjörður reglulegum og tvisvar á ári á Sléttuveginum. Fyrsta miðvikudag í hverjum mán- fjölmennum „hittingi“. Yfirleitt mæta 10-20 manns og uði hittast norðanmenn á Greifan- Til er í dæminu að menn spjalla saman um allt mögulegt. um, Glerárgötu 20 á Akureyri. leggi á sig 50 kílómetra Nánari upplýsingar gefur Svavar Þangað koma MS einstaklingar (s: 567-8956, gsm: 692-2622). óháð aldri og er dagskrá fundanna ferðalag til mánaðarlegra og umræðuefni mjög frjálsleg. Oft funda sem segir meira en á tíðum er umræðuefnið ótengt mörg orð um mikilvægi Suðurland MS sjúkdóminum en reynslan af slíkra spjallhópa. Fyrsti kaffihúsafundur NYMS á þessum fundum hingað til verið Suðurlandi var haldinn í nóvember mjög góð og skilað sínu hlutverki á Selfossi á Kaffi Krús, Austurvegi sem er að miðla reynslu á milli Höfuðborgarsvæðið 7. Hildur Sigurðardóttir sá um MS einstaklinga og eiga gott kvöld Annan miðvikudag í hverjum framkvæmdina og tókst henni að í góðra vina hópi. Hægt er að hafa mánuði hittast NYMS-arar á Kaffi hóa saman 6 NYMS-urum. samband við Önnu Maríu Þórðar- Mílanó í Faxafeni 11. Þessi háttur Kvöldið tókst í alla staði mjög dóttur (s: 461-2164) eða Jón Ragn- hefur verið hafður á utan þegar hist vel og áhugaverðar umræður fóru arsson (s: 462-1519) ef MS ein- var í húsnæði félagsins í október fram. Mikið var rætt á andlegu staklingur eða aðstandandi þarf að síðastliðnum. Þar kom fram að nótunum, um heildrænar leiðir og ná sambandi við hópinn. almennt er fólk sátt við að halda mataræði. Sérstaklega var áhuga- kaffihúsafundum áfram. Hins vegar vert að sjá hvað hópurinn náði vel er ágætt að hittast einnig í húsnæði saman. Hist var í annað sinn á Kaffi Skagafjörður Í Skagafirði hefur í nokkur ár verið til hópur sem hittist yfir vetrar- tímann annan fimmtudag í hverjum mánuði. Fram undir þetta hafa 4-5 komið hafa saman og hist á Kaffi Króki, Aðalgötu 16 á Sauðárkróki. Hist er á kaffihúsi snemma kvölds og rætt saman þar sem aðeins einn liður er á dagskrá: Önnur mál! Formið er því með öllu óformlegt og rætt um flest sem viðkemur sjúkdóminum og daglegu lífi. Stærð hópsins, eða smæð, gerir þetta auðvelt og eðlilegt; auðveld- ara að tala um viðkvæm málefni í litlum hópi. Í byrjun var farið varlega af stað í umræðunni, 4 og seinna 5 býsna ólíkir karakterar en einmitt það gerir þetta skemmti- legra eða eins og kemur í orðum Frá spjallfundi á Sléttuveginum í október. Sigurlaugs Elíassonar: „Við getum

10 haft gaman af sérvisku hvers annars og pössum okkur á því að verða ekki trúarhópur, við höfum ólíkar skoðanir og látum okkur það vel líka og reynum að gleyma því aldrei að við erum spjallhópur en ekki kappræðusella! Það kemur þó ekki í veg fyrir að við ræðum meginleiðir eða afstöðu, segjum, bómullaraðferðin versus eðlileg áreynsla, vísindahyggja versus náttúrulækningasjónarmið og svo framvegis.“ Hægt er að komast í samband við hópinn í gegnum Sigurlaug (s: 453-5848) eða Þormar Skafta- son (s: 453-8017) en hann lætur það ekki aftra sér að þurfa að keyra 30 kílómetra til að hitta félaga sína í spjallhópnum. Svavar, Hildur, Jóna, Sólveig og Rósa á Kaffi Krús. Suðurnes Áhugi er fyrir að koma af stað fyrirspurnum. Tímasetning og stað- liður er Gunnar F. Rúnarsson spjallhópi á Suðurnesjunum og er setning verða auglýst í Víkurfrétt- (s: 421-3312, gsm: 899-0512) en stefnt að því að fara af stað með um og á heimasíðu félagsins þegar hann hefur verið duglegur að mæta hann í haust. Þar munu einnig mæta nær dregur. Helsti hvatamaðurinn á kaffihúsafundi í Reykjavík. fulltrúar frá félaginu til að svara að stofnun spjallhópsins og tengi-

Allir á póstlista félagsins

NYMS nefndin hefur nýtt sér lista yfir netföng og gsm-númer félagsmanna til að tilkynna viðburði. Einungis þeir sem hafa skráð sig sjálfviljugir eru á listanum sem telur nú um 60 einstaklinga. Miðað er við að NYMS- arar séu 40 ára og yngri eða hafi fengið greiningu fyrir 5 árum eða skemur. Þessi aldursmörk eru engin regla, eingöngu til grófrar viðmiðunar. Sendið skráningu á NYMS listann á [email protected] og tilkynnið fullt nafn, búsetu, netfang og gsm-númer. Einnig verður farið af stað með að fjölga á almenna póstlistanum yfir alla félagsmenn. Farið var af stað með þann lista fyrir þremur árum síðan en vegna dræmrar þátttöku hefur hann ekki nýst sem skyldi. Sendið skráningu á [email protected] og tiltakið fullt nafn, búsetu og netfang. Þið getið einnig hringt á skrifstofu félagsins í síma 568-8620 og skráð ykkur.

11 Eflaust ákjósanlegra að hafa ilsig en MS Eftir Lindu Egilsdóttur

Linda Egilsdóttir er nýsest í ritnefnd MeginStoðar. Hún tók þar sæti sambæings síns Jóns Ragnarssonar sem fært hefur okkur fréttir úr Eyjafirðinum á undan- förnum árum. Við þökkum Jóni kærlega fyrir framlag hans til blaðsins um leið og við bjóðum Lindu velkomna til starfa.

Um hvað á ég að skrifa? Um hvað viljið þið lesa? Þessar spurningar hvíla á mér. Eftir miklar vanga- veltur hef ég tekið þá ákvörðun að segja hreinskilnislega frá því sem er mér efst í huga, án þess að vera viss um að ég sé að velja rétta leið. Linda með strákunum sínum, syninum Agli og eiginmanninum Birgi Erni Markmiðið með þessum skrifum er Reynissyni. að veita ykkur örlitla innsýn í líf mitt þar sem ég hef gefið kost á mér er einungis farþegi sem fylgir mér í inn eiga eitthvað meingallað. Allt í í ritnefnd þessa blaðs. lífinu. Þetta er ekki farþegi sem ég einu var líkt og einhver hefði kippt Ég heiti Linda og er Egilsdóttir. kaus, heldur sit ég uppi með hann fótunum undan mér og ákveðið að Ég er fædd og uppalin á Akureyri og ætla því að reyna að lifa í ég ætti ekki skilið að eignast gott og með sanni hægt að segja að ég nokkurri sátt við hann en ekki láta líf. sé Akureyringur í húð og hár, ég fer hann taka stjórnina af mér. Eftir nokkuð mörg tár tók afneit- til að mynda út í búð og kaupi mér Ég varð fyrst verulega vör við unartímabilið við. Ég var staðráðin pylsur og spergla. Ég er á 27. ald- þennan laumufarþega sumarið í og viss um að ef ég talaði ekki um ursári, gift yndislegum manni og 2000, þá byrjaði ég að sjá tvöfalt en þetta, gerði allt af tvöföldum krafti eigum við einn strák á sjötta aldurs- það var mjög hvimleitt eins og og sýndi öllum að ég væri enginn ári. Ég útskrifaðist með stúdents- mörg ykkar kannast eflaust við. Ég aumingi, þá myndi MS gefast upp á próf 1998 og sem leikskólakennari var auðvitað skynsöm og leitaði mér og láta í minni pokann. Ég 2003. Ég starfa sem leikskóla- læknis sem setti ferlið strax í gang. stundaði háskólanámið af miklum kennari með sérkennslu í 100 barna Innan skamms var ég komin í metnaði og lagði fyrst og fremst leikskóla. Ég hef allt mitt líf búið í hendurnar á frábærum lækni, áherslu á að útskrifast með hæstu þorpinu á Akureyri (það var víst Gunnari Friðrikssyni taugasérfræð- einkunn til að sýna öllum að það einu sinni mjög hallærislegt, en er ingi. Mænuvökvasýni var tekið og þyrfti alls ekki að vorkenna mér. það að sjálfsögðu ekki lengur). Ég segulómmyndir teknar sem leiddu í Ég stundaði líkamsrækt af nokkr- er mikil fjölskyldumanneskja, eyði ljós að líklega væri um MS að um krafti, skemmti mér og ham- öllum mínum frítíma með mannin- ræða. Það fyrsta sem ég gerði við aðist, það átti enginn að vita af um mínum og syni. Ég er mikil þessar fréttir var að hágráta. Ég var þessum farþega mínum. Ég vildi mömmustelpa og tala við mömmu 21 árs, átti ársgamalt barn, var ný- ekki tala við aðra með þennan á hverjum degi. Ég á ómetanlega byrjuð í háskóla og fannst lífið hræðilega sjúkdóm, þá þurfti ég að yngri systur sem ég vinn með og blasa við mér. Eflaust myndi viðurkenna að ég var líka með MS. tala við mörgum sinnum á dag. maðurinn minn auk þess skila mér Þannig gengu hlutirnir fyrir sig Fyrst og fremst er ég allt þetta, MS sem gölluðu eintaki, það vill eng- um þónokkurn tíma, mér fannst um

12 uppgjöf vera að ræða ef ég drægi úr þannig er ég í betra jafnvægi. Það mér að mínum einkennum og einhverju. Það kom síðan að því að er ekki þar með sagt að ég sé sátt hvernig best er að vinna með þau. líkami minnn sagði hingað og ekki við hlutskipti mitt í lífinu, heldur Mér finnst gott að tala við aðra með lengra. Ég hafði ekki hlustað á hef ég ákveðið að læra að lifa með MS um sjúkdóminn, það er ákveðin hann og tekið tillit til þess hvað var þessu. Auðvitað koma tímabil þar losun. Ég ætla samt ekki að gera leggjandi á hann. Ég gat ekki sem ég er döpur eða reið, en þá MS að besta vini mínum og gleyma lengur farið í langar gönguferðir, reyni ég að muna að það þýðir mínu lífi. Sjúkdómurinn verður hlaupið um eða stundað maraþon- ekkert til lengdar, þessu verður hins vegar alltaf órjúfanlegur þáttur helgar í svefnleysi. Þá smám saman ekki breytt. MS hefur ákveðið að í mínu lífi, ég gleymi því aldrei að rann upp fyrir mér að ég var ekki að taka einstefnu og það er í þá átt að ég er með MS. gera nokkrum greiða með því að vera með mér út lífið. Eflaust væri Ég vona að þetta hafi veitt ykkur sýnast vera eitthvað annað en ég er. ákjósanlegra að hafa ilsig í stað MS örlitla mynd af mér, ef til vill var Ég fór að hitta og tala við fólk sem en það var ekki í boði að velja auk þetta of nærtækt fyrir suma en ég á við svipuð vandamál að stríða. Ég þess sem það er líka til margt annað ákvað að koma til dyranna eins og byrjaði að segja: „Nei, ég get þetta verra. ég er klædd. Að endingu vil ég ekki, þetta er of erfitt fyrir mig“ og Ég hef ef til vill ekki kynnt mér segja að ég hlakka til að vera hluti „Nei, ég ætla að hvíla mig í kvöld“. allt um MS og er langt frá því að af þessu góða blaði og vona jafn- Ég komst að því að með þessu geri vera sérfræðingur um sjúkdóminn. framt að ykkur muni líka við mig í ég sjálfri mér greiða, ég fer vel með Ég veit út á hvað hann gengur og gegnum þessa samskiptaleið. mig og hlusta á mín takmörk, það nægir mér. Ég reyni að einbeita

Æfingatæki til Akureyrar

Það var á síðasta ári sem inn á Bjarg kom tæki sem var lánað þangað til prufu. Bjarg er sá staður þar sem flest okkar sem nota hjólastól erum í þjálfun. Tæki þetta sem heitir Moto med er til þjálfunar á fótum annars vegar og á höndum hins vegar.

Fljótlega kom í ljós að tækið var eins og sérhannað fyrir fólk í hjólastólum og þegar við fórum að kynna okkur málið kom í ljós að þessi Jón Ragnars á tækinu góða. æfingatæki voru komin á MS heimilið og á Kristnes og sjúkraþjálfarar mæltu eindregið með þeim. Eftir að hafa talað við þau á Bjargi sáum við fram á að Fyrirtækin sem studdu okkur voru KEA, VÍS hf., Moto med yrði ekki keypt í nánustu framtíð vegna BRIM hf., og Sparisjóður Norðlendinga, en annarra framkvæmda sem Bjarg stendur í, en ef sparisjóðurinn setti líka pening í makanámskeiðið tækist að safna einhverri upphæð kæmi Bjarg til sem haldið var hér fyrir norðan. Þessum fyrirtækjum móts við okkur. Haft var samband við nokkur flytjum við okkar bestu þakkir fyrir góðar fyrirtæki á Akureyri og tóku þau öll jákvætt í erindið undirtektir og hugsum við hlýlega til þeirra þegar og fljótlega safnaðist upphæð sem nægði til að hægt við sitjum við æfingartækið í þjálfun. var að panta Modo med æfingatækið sem nú er Með kveðju, komið inn á Bjarg, okkur öllum til mikillar ánægju. Jón Ragnarsson

13 http://spjall.msfelag.is/ Eftir Eirík Ágúst Guðjónsson – „Sveitakall“

Í janúar opnaði MS félagið Spjallið er öllum opið og auðvelt er spjallsvæði í tengslum við að skrá sig til leiks. Einungis þarf að skrá inn notandanafn og lykil- heimasíðu félagsins. orð. Fyrir þá sem þess óska er ekki Megintilgangur nauðsynlegt að gefa upp eiginnafn spjallsvæðisins er að vera heldur einungis gælunafn. Undir- vettvangur MS sjúklinga ritaður gengur t.d. undir nafninu og aðstandenda þeirra. Sveitakall á spjallinu. Ítarlegar upplýsingar eru á síðunni um Vettvangur þar sem hægt hvernig nýskráning fer fram. er að skiptast á Vefsvæðinu er skipt upp í reynslusögum, leita ráða svokallaða umræðuhópa og undir og bera saman bækur hverjum hóp er fjöldinn allur af okkar um lyf, lækna, umræðuþráðum. Hópanir eru: einkenni og allt sem Um daginn og veginn. mögulega í hugann getur Hér getum við rætt um MS, lífið og komið. Eiríkur Ágúst Guðjónsson. tilveruna.

14 Kannanir. hryggsmeðferð, hómópatískar Hér er öllum frjálst að leggja Fyrir þá sem standa okkur næst. lækningar. Skipst á sögum um kannanir fyrir spjallverja. Upplagt Þessi rás er fyrir maka, foreldra og endurhæfingu, sjúkraþjálfun og tæki til að kanna hug spjallverja til börn. Verið ófeimin að taka þátt í fleira þess háttar. Svefntruflanir. Sí- ýmissa mála. umræðum hérna. Það stendur þreyta. Mikið hefur verið fjallað um enginn einn í þessari baráttu og lyfið modiodal og virkni þess. Landsbyggðarlínan. MS fólki þætti vænt um að sjá Landsbyggðarfólk ber saman bækur Vettvangur fyrir MS fólk á lands- aðstandendur koma sterka inn í sínar um þjónustu í hinum ýmsu byggðinni. starfið. byggðarlögum. Nýgreindir velta fyrir sér framtíðinni. Og svona Vettvangur fyrir nýgreinda. Léttara hjal. mætti lengi telja. Spjallið er Hér er svæði fyrir umræðu þeirra Allt önnur umræða, s.s. áhugamál, upplýsingabrunnur úr reynsluheimi sem eru nýlega greindir. Þar sem dægurmál og fleira. okkar sjálfra. ekki þarf að skrifa undir eigin nafni Í framtíðinni er svo hugmyndin Nú þegar er komin þó nokkur er hér upplagt að ræða um jafnvel að fjölga hópunum enn frekar. reynsla á þetta nýja spjall og eru mjög viðkvæm málefni. Einnig eru settar inn fréttir og flestir sammála um að reynslan sé tilkynningar frá MS félaginu. góð. Á þeim fjórum mánuðum sem Hvernig líður þér? Meðal þess sem rætt hefur verið liðnir eru síðan spjallið var tekið í Verum ófeimin að tjá tilfinningar á spjallinu má nefna. Brjóstagjöf og notkun eru komnir 49 skráðir okkar hérna og ekki síður um MS. Meðganga, fæðing og MS. Hin notendur og innlegg eru ríflega einkenni sem við erum að takast á ýmsu úrræði, lyfjagjafir, sprautu- 500. Endilega kíkið á spjallið og við eða leikur forvitni á að vita um. tækni, höfuðbeina- og spjald- takið þátt í því sem þar fer fram.

Kannanir á spjalli félagsins

Frá því í byrjun ársins hafa verið gerðar kannanir Í febrúar var spurt um hvað sé langt frá greiningu mánaðarlega á spjalli MS félagsins (www.spjall. MS sjúkdómsins (mynd 1). Helmingur svarenda msfelag.is). Þessar kannanir eru til gamans gerðar greindist fyrir 2-10 árum. Þessi niðurstaða gefur og niðurstöðurnar gefa aðeins litla vísbendingu um helst vísbendingu um hverjir nota spjallið, það er það sem spurt er um og eru því ekki marktækar sem ungt fólk. vísindalegar niðurstöður. Aðstandendur spjallsins Í mars var könnuð notkun lyfja sem ætluð eru til hvetja eindregið félagsmenn að taka þátt í þessum að hægja á framgangi sjúkdómsins. Jafnmargir nota könnunum. Þáttakendur voru einungis 16 í báðum Rebif og Copaxone eða 25% en einungis 6% tilvikum. Avonex ef marka má niðurstöðurnar (mynd 2).

Mynd 1: Hvað er langt frá MS greiningu? Mynd 2: Ertu á lyfi við MS?

15 Antegren - fyrirbyggjandi meðferð? Eftir Sverri Bergmann, taugasérfræðing

Meðan við þekkjum ekki ingu til taugaþráðanna og getur því orsök MS sjúkdómsins leitt til einkenna sem fara eftir því hvað boð þessir taugaþræðir flytja. kunnum við ekki ráðin Þá fer það einnig eftir því hve sem duga til lækningar bólgan er mikil hversu áberandi hans. Þetta á vissulega við einkennin verða og einnig hversu um fleiri sjúkdóma, raunar vel þau ganga til baka. Með þetta í allt of marga. En einn huga hefur fyrirbyggjandi meðferð morguninn munum við beinst að því að reyna að koma í vakna og vita og þekkja veg fyrir bólgusvörun og þá með þeim sérhæfða hætti að hún tæki til rót meinsins, og þar með bólgu í myelinslíðrunum. Þá hefur hvað veldur MS sjúk- fyrirbyggjandi meðferð beinst að dóminum. Og þá munum því að efla ónæmiskerfið og varna við kunna að lækna hann. því að það fremdi glöp eru leiddu Þótt við þekkjum ekki til bólgumyndunar. Við þekkjum daginn sem þessa best sem fyrirbyggjandi lyf svo- vitneskju mun bera upp á, nefnd Beta-interferon og lyfið Copaxone. Þessi lyf skila árangri þá mun hann eftir sem Sverrir Bergmann. en hann mætti vera mun meiri en áður vissulega upp renna. reynslan hefur sýnt. Þá verður Því skulum við halda efa ráð við viðvarandi eða síversnandi heldur ekki framhjá því litið að og vonleysi utan dyra. einkennum. Þar er um að ræða lyf, þessi lyf valda aukaverkunum, tæknilegar aðgerðir, þjálfun og meðal annars þreytu og deyfð. fleira, og með þessum aðgerðum Þetta er þó misjafnt og sumir þola Margvíslegar má draga úr miska vegna truflunar þessi lyf ágætlega. Við vitum ekki meðferðir á hreyfigetu eða skynjun, milda hvað veldur bólgunni í MS sjúk- Ég rifja í stuttu máli upp velþekkt verki og draga úr þreytu, svo dóminum, eða hvað kemur henni af sannindi, sem flest eru MS fólki nokkuð sé nefnt. Þessi ráð eru þó stað. Við tölum nokkuð heimspeki- kunn. MS sjúkdómurinn er undar- ekki óbrigðul. Þau skila mismun- lega ennþá um að eitthvert innra legur og torráðin framvindan hjá andi árangri hjá hverjum og einum, eða ytra áreiti komi til og síðan séu hverjum og einum, þótt vissulega og flestum þeirra fylgja einhverjar hugsanlegir þættir í erfðamengi höfum við margt lært. Einkenni aukaverkanir, þótt mismiklar séu. okkar sem valdi óþarfri eða rangri sjúkdómsins geta komið í köstum Áratugum saman hafa verið svörun við áreitinu. einvörðungu og horfið svo alger- reyndar margvíslegar meðferðir til lega. En köstin geta einnig hvert að fyrirbyggja MS sjúkdóminn. um sig skilið eftir einhver merki og Tilgangurinn hefur verið sá að Antegrenið þannig smám saman leitt til varan- reyna að fækka köstum, milda ein- Enda þótt þetta sé nú orðinn legra einkenna, sem valda mis- kenni þeirra og tefja alla síversnun í nokkuð langur formáli, með upp- miklum miska og erfiðleikum. Því sjúkdóminum. Markviss fyrir- lýsingum sem ég hygg að öllu MS miður getur sjúdómurinn einnig byggjandi meðferð er erfið þegar fólki séu sæmilega vel kunnar, var lýst sér með síversnandi einkenn- ekki er alveg ljóst hvaða sjúkdóms- hugmyndin með þessu greinarkorni um, stundum alveg frá byrjun og gang er verið að reyna að koma í að segja frá lyfinu Antegren eða oftar síðar í ferli hans. Til eru veg fyrir. Fyrirbyggjandi með- Tysabri (natalizumab). Þetta lyf margvíslegar meðferðir til þess að ferðin hefur þó grundvallast á því lofaði miklu og gerir ef til vill enn draga úr einkennum sjúkdómsins. að MS sé bólgusjúkdómur. Þekkt er hvað varðar að fyrirbyggja MS Á bráðastigi – það er í köstunum – að bólga kemur í svonefnd myelin- sjúkdóminn. Það hafði sýnt sig að beitum við sérstökum ráðum sem slíður (mýli), sem liggja utan um lyfið virkar kröftuglega á allt að sjö MS fólk þekkir en þau eru öðru taugaþræðina í miðtaugakerfinu. af hverjum tíu sem það reyndu. Það fremur steragjafir. En svo eru til Þessi bólga hindrar eðlilega nær- er ávallt svo með utanaðkomandi

16 efni að líkaminn gerir sitt ýtrasta til æðaveggjafrumur til þess að þær – jafnvel dáinn þegar þetta kemur að losna við þau og þá með því að það er bólgufrumurnar – komist inn fyrir augu lesenda. Sá fyrrnefndi mynda mótefni gegn þeim og gera fyrir hina svonefndu blóðheilavörn var með útbreiddan bólgusjúkdóm í þau þannig áhrifalaus, þótt ekki og nái að framkalla bólgusvörun. miðtaugakerfinu, sjúkdóm sem er fylgi sjúkleg viðbrögð líkamans. Þá Antegrenið er í flokki með öðrum sjaldgæfur en samt velþekktur. er alltaf einhver hópur sem svarar lyfjum sem hindra svona samloðun Þetta hefur leitt til þess að rétt þykir ekki, þótt ekki sé sýnt fram á milli fruma annars staðar í líkaman- að stöðva notkun lyfsins þar til fyrir mótefnamyndun. En hjá þeim sem um og hafa því verið notuð til með- liggur hvort þessir atburðir tengist svarað höfðu þessu lyfi voru auka- ferðar á bólgusjúkdómum þar. notkun Antegrens eða ekki. Þetta er verkanir tiltölulega fátíðar, og þótt Miklar rannsóknir hafa farið fram á auðvitað gert í öryggisskyni, eins til væru dæmi um svæsnar auka- Antegren beint eða óbeint allt frá og vera ber, og ekki er vitað hversu verkanir urðu af þeim ekki viðvar- árinu 1987, og þá sérstaklega eftir langan tíma tekur að komast að andi einkenni og þær hurfu þegar 1989. Takmarkaðar tilraunir með réttri niðurstöðu og þar með að taka lyfjagjöfinni var hætt. Lyfið er notkun lyfsins hjá fólki eru orðnar ákvörðun um hvort lyfið verður gefið inn í æð á fjögurra til sex átta ára gamlar og sífelldar tilraunir notað áfram eða ekki. Rétt er að vikna fresti og myndrænar rann- til að fyrirbyggja MS eru orðnar geta þess að báðir þessir einstakl- sóknir höfðu sýnt að byrjandi eldri en þriggja ára. Árangrinum er ingar voru ásamt mörgum öðrum bólgumyndun í MS sjúkdóminum þegar lýst. Skiljanlega voru og eru einnig í meðferð með Beta-inter- hvarf við þessa meðferð. Með verulegar vonir bundnar við þetta feron og mun einnig verða kannað reglubundinni notkun þess mynd- lyf meðan ekki er nákvæmlega hvort samtenging þessarra tveggja uðust þessir bólgublettir ekki aftur vitað hvernig eigi að meðhöndla fyrirbyggjandi lyfja valdi því að að nýju. MS sjúkdóminn. svona fór hjá þessum tveimur Í stuttu máli hindrar Antegren Þá kemur að hinum döpru tíðind- einstaklingum. (humanized monoclonal antibody) um – í bili, en þau eru að lyfið hefur Um þetta er því ekkert fleira að með sértækum hætti þá viðloðun verið tekið úr notkun vegna segja í bili. Við munum fylgjast sem þarf milli fruma til þess að alvarlegra aukaverkana ef svo má með og sjá hverjar niðurstöðurnar bólga geti átt sér stað. Hvað við- að orði komast. Einn þeirra sem verða. En með því að margt MS kemur MS og bólgu í myelinslíðr- hefur verið í fyrirbyggjandi með- fólk hefur fylgst með framvindu um þá fyrirbyggir lyfið þá samteng- ferð með þessu lyfi dó. Annar er mála þótti rétt að gera grein fyrir ingu sem bólgufrumur þurfa við mikið veikur þegar þetta er ritað og stöðunni varðandi lyfið Antegren.

17 Ég vel jákvæðnina Viðtal og myndir: Páll Kristinn Pálsson

Hildur Sigurðardóttir er 44 ára gömul, einstæð móðir þriggja barna. Hún býr á Flúðum í Hrunamannahreppi og auk heimilisstarfanna leggur hún stund á hestamennsku og yrkir ljóð.

„Ég greindist með MS árið 1999,“ líkamlegt og andlegt. Ég hugsaði daginn, og ég vann þannig hérna á segir Hildur, „eftir að hafa fengið fyrst hvort ég væri bara svona löt, pósthúsinu en núna er búið að sjóntaugabólgukast í hægra augað en með þriðja barninu munaði leggja það niður. Sú vinna hentaði ári áður. Þetta var mjög slæmt kast miklu á þrekinu, bæði meðan ég mér mjög vel. Ég hef prófað að og augað jafnaði sig ekki aftur svo gekk með það og svo jafnaði það vinna í gróðurhúsi en það gekk bara ég er mjög sjónskert á því auga. sig ekki aftur eftir fæðinguna. Ég alls ekki. Ég tók því þá ákvörðun Annars er mitt aðaleinkenni get því ekki skrifað undir að það sé að einbeita mér að því að hugsa vel þreytan; þessi örmögnun og þreyta, gott fyrir MS konur að eignast um börnin og heimilið. Það er sem er mjög misjöfn en tekur til börn, eins og mikið er talað um nú ákveðin einangrun að vera heima á alls, maður er einhvern veginn um stundir. Það var líka mikil meðan allir eru að vinna og seinna meira eða minna á hálfu gasi.“ vinna að vera með þrjú lítil börn meir þegar börnin verða orðin stór auk alls hins sem maður gerði. Ég þætti mér gaman að breyta til.“ hefði alveg verið til í að eignast Mikil vinna fleiri börn, en ég þorði því bara Hildur er þó nokkuð viss um að hún ekki.“ Sjötta skilningarvitið hafi verið með MS frá því hún var Áður en Hildur fékk endanlega unglingur. „Þótt ég hafi farið í greiningu hafði hana grunað um gegnum lífið eins og flest annað Búkona nokkurt skeið að hún væri með MS. venjulegt fólk, þá er það mjög Hildur er fædd og alin upp í „Þegar ég fékk sjóntaugabólguna líklegt. Þetta var ekki mjög afger- Hvítárholti í Hrunamannahreppi og 1998 byrjaði það með því að það andi, engin lömun eða slíkt, heldur stundaði bústörf öll sín uppvaxtar- fór að renna vökvi úr auganu og ég óeðlileg þreyta hjá fimmtán ára ár. „Svo var ég um tíma í Reykja- átti til dæmis erfitt með að horfa á unglingi. Ég var þannig í hálft ár að vík, en árið 1986 flutti ég austur í sjónvarpið. Svo kom svartur blettur allt í einu gat ég ekkert í íþróttum Rangárvallahrepp og bjó þar stór- á sjónsviðið og þá fór ég loks til og var alltaf svo þreytt. Svo komst búi í tólf ár. Við vorum með kúabú, læknis sem sendi mig suður til ég yfir þetta, var orðin eðlileg hænsnabú og svo í hestamennsk- Reykjavíkur í skoðun. Þá var ég sextán til sautján ára og hélt því unni, en mitt aðalfag ef svo má búin að lesa mér heilmikið til í fram til þess tíma sem ég fór að segja eru hestatamningar. Ég stund- Heimilislækninum, taldi sjálf að ég eignast börnin, eða í kringum aði þetta meira og minna meðfram væri með sjóntaugabólgu og vissi þrítugt. barnauppeldinu og það var gífur- að hún gæti verið einkenni um MS. Þetta gerðist smám saman, en legt álag. Svo hætti ég þessum En ég fór suður og hitti Jón þegar ég var búin að eiga þriðja búskap, skildi og flutti hingað að Stefánsson lækni og prófessor sem barnið mitt fann ég fyrir miklu Flúðum, þannig að ég er núna sagði að ekki færi á milli mála að orkutapi. Ég hugsaði: Hvernig gátu einstæð móðir með þrjú börn. ég væri með bullandi sjóntauga- konur átt tíu eða tólf börn hérna í Og það er vissulega erfitt að vera bólgu. Ég var því lögð inn og sett á gamla daga, hvernig var það hægt? einstæð þriggja barna móðir og sterakúr. Síðan fór ég bara heim, en Ég átti börnin með stuttu millibili, með MS. Ég kemst þó sæmilega af, var í kollinum með möguleikann það var bara ár á milli þeirra en ekkert meira en það. Ég bruðla um að þetta væri MS. Ég spurði tveggja elstu. Fyrsta meðgangan ekki en veiti börnunum mínum og læknana hvort svo væri en þeir gekk svo sem ágætlega, en þegar ég sjálfri mér það sem við þurfum. Ég vildu ekkert slá föstu um það. Í gekk með annað barnið fór ég að á til dæmis fjóra hesta, en kostnað- framhaldinu var ég send í allskonar finna fyrir þessari svakalegu urinn við það er ekki eins mikill skoðanir, meðal annars segulómun, þreytu. Ég komst hreinlega ekki í hérna á Flúðum og í Reykjavík. Ég og taugalæknarnir Sigurlaug Svein- gegnum daginn án þess að leggja fékk örorkumat árið 2000 og svo björnsdóttir og John Benedikz mig. Ég vann mikið á þessum tíma. eru það barnabæturnar. Mín óska- greindu mig svo ári seinna með Það var gífurlegt álag á mér, bæði staða væri að fá vinnu hálfan MS. En þá hafði ég sem sagt haft

18 Hildur Sigurðardóttir, hestakona og ljóðskáld.

það á tilfinningunni í langan tíma, Mataræðið álag að blanda mörgu saman. Ég hvort sem það var sjötta skilningar- Það fyrsta sem Hildur gerði var fann sem sagt út að ef ég fór eftir vitið, eða hvað. Auðvitað var visst að endurskoða mataræðið. „Það þessu gat ég enst allt kvöldið og áfall að fá greininguna, en kannski skiptir svo óskaplega miklu máli að dansað og skemmt mér. var ég með höggdeyfi af því ég átti borða ekki það sem fer illa í mann,“ Ég held að hófsemi skipti mestu. von á því. Ég hugsaði líka að þetta segir hún. „Maður þarf að hlusta Að undanförnu hef ég reyndar hefði getað verið eitthvað miklu vel á líkamann til að finna þetta og verið í föstu á dýraafurðir, sykur og verra og mitt tilfelli er alls ekki þótt manni langi oft í eitthvað sem hveiti og finn að það gerir mér slæmt. er ekki gott fyrir mann verður mjög gott, þótt ég ætli ekki að fara En þetta hafði auðvitað mikil maður að sleppa því. Ég tók fljótt út í það alfarið. Svo er líka gaman áhrif á mig. Ég fór í einhvers konar eftir því að ég var oft uppgefin eftir að prófa sig áfram, þótt gæta verði afneitun til að byrja með og hélt kvöldmatinn, að ef ég borðaði bæði þess að halda sig innan skynsam- áfram að lifa eins og áður. Sjúk- kjöt og kartöflur og alls konar legra marka. Undanfarin þrjú ár hef dómurinn minnti þó alltaf á sig og meðlæti þá varð ég svo þung á mér. ég tekið hörfræjaolíu á hverjum smám saman fór ég að læra að Ég var hætt að geta farið á skemmt- degi. Hún er lífrænt ræktuð, er hlusta á líkamann. Og þótt MS sé anir, af því ég varð svo þreytt að ég alveg sérlega góð og ég mæli sterk- förunautur sem maður óskar ekki neyddist til að fara heim. Svo fór ég lega með henni. eftir þá er mikið hægt að læra af að einfalda matinn, borða til dæmis Annars er ég ekki á neinum honum.“ bara kjötið og sleppa kartöflunum lyfjum. Það er vissulega stór og bara eina tegund af meðlæti, og ákvörðun að gera það ekki og ég þá var ég í lagi. Það var svo mikið þurfti að hugsa mig vel um eftir að

19 upp á bókaheimili. Faðir minn var Sigurður Sigmundsson frá Hvítár- holti, hann var mikill bókmennta- maður og meðal annars fræðimaður um Njálu. Hann lærði spænsku af sjálfum sér, bóndi í sveitinni, og gaf út spænsk-íslenska orðabók. Það var sem sé mikið um bók- menntir á heimilinu og ég fór snemma að tjá mig eitthvað. Ég á ljóð frá því ég var tólf ára. Ég hef birt ljóð í tímaritum, Lesbók Mogg- ans og víðar, til dæmis átti ég ljóð í bókinni Vængjataki sem kom út í fyrra með verkum sunnlenskra kvenna. Ég hef ekki gefið út bók en hún er í vinnslu og hugmyndin er að það verði ljóðabók með mynd- um eftir vin minn Torfa Harðarson. Það má segja að hún sé komin það langt að ljóðin eru tilbúin, en hann á eftir að mála myndirnar.“ Annað helsta áhugamál Hildar, og atvinna um árabil, er hesta- mennska. „Hestar hafa alla tíð heillað mig,“ segir hún. „Mér finnst þeir svo fallegir. Í dag stunda ég þá hestamennsku sem mig hefur alltaf dreymt um. Ég er búin að koma mér upp fjórum góðum hestum og ætla bara að njóta þess að vera með þeim. Þetta er besta hobbí sem hægt er að hugsa sér: útiveran, hreyfingin og svo framvegis. Sam- neytið við hestana er mjög gefandi, Með börnunum þremur: Þorkeli Mána (11), Þórhildi (15) og Baldri (16) að kynnast þeim sem einstakling- Þorkelsbörnum. um því þeir hafa sinn karakter eins og mannfólkið. Ég er líka svo heppin að hafa góða aðstöðu, þarf ég fékk mitt annað stóra kast úr streitunni sem er kannski það ekki að moka undan þeim og síðastliðið haust. Það kom í hitt sem fer verst með mann. Ég finn að svona, heldur mæti bara eins og augað, það vinstra, en var vægara ég er mjög viðkvæm fyrir streitu. drottning og skelli mér á bak.“ en hið fyrsta og augað jafnaði sig Ég hef alltaf verið drífandi mann- alveg aftur. Það tók mig hins vegar eskja, vil kýla á hlutina og er ýtin marga mánuði að ná mér og ég bæði á sjálfa mig og aðra. Það Lífssýnin hugsaði mikið um hvort ég væri nú fylgir því ákveðin streita og hug- Þótt Hildur stundi zen-búddisma komin á tímabil þar sem ég fengi leiðslan er best til að halda henni í sem hugleiðsluaðferð þá kveðst ítrekuð köst og hvort ég yrði að skefjum. Ég hef alltaf lesið mikið hún ekki vera búddisti. „Það hefur byrja á hamlandi lyfi. Núna líður um andleg málefni, en það sem alltaf verið í mér hindrun gagnvart mér mjög vel og reikna því ekki hefur hentað mér best sem hug- því að að ganga í einhver svona með að fara á lyf. Það er ekki vegna leiðsluaðferð er zen-búddismi.“ félög. Ég hef bara viljað vera í friði þess að ég sé á móti þeim, heldur með þetta. Sumir myndu kannski finnst mér ég ekki þurfa þess, hvað kalla það stefnuleysi, en ég kalla sem síðar verður. Bækur og hestar það að vilja ekki láta binda sig á Auk þess að hafa breytt matar- Og svo fæst Hildur við að yrkja einhvern bás. Ég er í þjóðkirkjunni æðinu stunda ég mikið hugleiðslu ljóð. „Já, það hefur alltaf fylgt mér eins og flestir og líður ágætlega og finnst hún afar góð. Hún dregur áhugi á skriftum, enda er ég alin með það, en ég væri líka alveg til í

20 að skoða Ásatrúarsöfnuðinn án þess að þurfa að ganga í hann. Ég er hins vegar í samtökum sem heita Lífssýn en er þó alls ekki trúfélag. Þau byggja á reynslu og hugmynd- um Erlu Stefánsdóttur og eru samtök um mannrækt. Mín lífssýn snýst um að við þurfum að ná sambandi við okkar innri mann, og við fáum alltaf upp í hendurnar tækifæri til þess. Það má kannski líta á MS sem slíkt tæki- færi. Ég veit ekki hvort ég er beint forlagatrúar og ef MS átti að verða förunautur minn þá er víst að ég átti heilmikinn hlut í því sjálf. En þetta var það sem kom upp á borðið hjá mér og hvernig átti ég að bregðast við því? Ég gat verið jákvæð og reynt að læra af þessu, eða neikvæð og ekkert lært. Ég gat verið gott eða Hildur og , einn fjögurra hesta hennar. slæmt fordæmi. Maður hefur valið og ég vel jákvæðnina. Ég hef einnig aldrei efast um að séu bara einhverjar efnabreytingar í þannig að við erum hér og nú. Við það sé líf eftir dauðann, enda hef ég heilanum. Við erum sállíkamlegar eigum vissulega að varpa mark- beinlínis reynslu af því. Ég varð verur og þótt við skynjum hlutina í miðum inn í framtíðina. Svo kemur fyrir því sem kallað er dauða- gegnum taugakerfið en það er ekki framtíðin og markmiðin nást eða reynsla. Það sprakk í mér botnlang- þar með sagt að það sé bara ekki, en hvað ætlar maður að gera inn einmitt um svipað leyti og ég líkamlegt. Við tel að við sem fáum þá? Ætlar maður þá að fara að lifa fékk það sem ég tel vera mitt fyrsta þessa taugasjúkdóma séum að hér og nú? Af hverju ekki að gera MS kast þegar ég var fimmtán ára. einhverju leyti viðkvæmari og það bara núna? Sem vekur að sjálfsögðu upp næmari fyrir þessum hlutum. Mér Við svona sjálfsskoðun er maður spurninguna um hvort þetta tengist finnst best að lýsa þessu sem vissu alltaf með sig í eins konar spegli. eitthvað. En botnlanginn sprakk og því fylgir að maður er ekki Maður horfir á sig utan frá. Í senn sem sagt og ég var um tíma í dái. lengur kvíðinn fyrir dauðanum.“ úr fjarlægð og nálægð. Ég væri Ég var ekki læknisfræðilega úr- ekki hreinskilin við sjálfa mig ef ég skurðuð látin en síðan hef ég lesið segði að ég kviði engu. Ég fæ mér heilmikið til um þetta og kom- Hér og nú kvíðaköst eins og flestir, kvíði ist að því að þetta var sama ferlið En hvernig hugsar Hildur um framtíðinni, en ef maður einbeitir hjá mér og það sem kallað er framtíðina? „Ég held að maður sé sér að því að varpa jákvæðum dauðareynsla. Það á sér stað ákveð- oft að spæna og róta eitthvað í myndum inn í framtíðina eru meiri in vitundarvíkkun og maður öðlast framtíðinni þegar maður á bara að líkur á að þær rætist en ef maður ákveðna vissu, og það er bara vera hér og nú. Ég er því að venja gerir ekkert annað en að mála þannig. Mér finnst ekki skipta mig á vera meira í núinu. Fortíðin skrattann á vegginn.“ neinu máli þótt sumir segi að þetta er liðin og framtíðin ókomin,

21 Hildur Sigurðardóttir: Þrjú ljóð Mynd: Torfi Harðarson

Til Eiríks Í góðum félagsskap Lilja

Þú ert úr Flóanum, Þú snertir handlegg Hvítvængjaðir englar ég ofan úr Hrepp. sessunautar þíns vaka Ég þekki þig ekki mikið og spyrð: allar stundir en nóg til þess að finna „Kannast þú við yfir Móður Jörð að þú ert góður maður. þetta eða þetta?“ og mannkyni. Nærvera þín friðsæl, Þú mætir augum augun full af visku þess fullum skilnings Fullir af samúð sem veit að allt á sér og heyrir orð taka þeir hverja bæn hulinn tilgang. sem staðfesta að og góða hugsun þú sért ekki sem með oss bærist Snortin af hugrekki þínu að ímynda þér. og bera áfram spyr ég Guð: til Guðs. „Hvers vegna fær Þú finnur að góður maður það er gott Einsog hvítar liljur svo grimm örlög að tjá sig á svörtum haugi meðan vondir menn við þann sem er eru góðar hugsanir fá hestaheilsu á sama báti. og bænir. en ganga um og vega fólk?“ Við lentum í sama Einsog hvítir vængir bátnum, englanna við báðum ekki eru liljurnar um það sem vaxa en ef við náum eftir stríðin. réttu áralagi sem er: vinátta, viðtekt, viska miðar okkur í þá átt sem við kjósum annars förum við í hringi.

22 Frá aðalfundi norræna MS ráðsins Eftir Svavar Sigurð Guðfinnsson

Dagana 10. - 12. desem- ber síðastliðinn fóru þrír fulltrúar MS félags Íslands á aðalfund norræna MS ráðsins (NMSR). Ferða- langarnir voru Valdimar Arnþórsson varaformaður, Haukur Dór Kjartansson meðstjórnandi og Svavar Sigurður Guðfinnsson frá NYMS nefndinni.

Fundurinn fór fram í Álaborg í Danmörku og að hætti Dana var vel tekið á móti okkur. Lítill tími gafst til annars en að fljúga, ferðast með lest, funda, snæða og sofa. Ferðin Svavar, Hanne, Bianca, Karina, Valdimar og Haukur með lest milli Kaupmannahafnar og Álaborgar tekur rétt um fimm klukkustundir. evrópskra MS félaga (The einnig umtalsefni á fundinum en Alls mættu 15 fulltrúar frá Norð- European MS Platform – EMSP - danska MS félagið fór í áróðurs- urlöndunum, 5 frá Danmörku, 4 frá http://www.ms-in-europe.org/) en í herferð á síðastliðnu ári til að vekja Noregi, 3 frá Íslandi, 2 frá Finn- því eru 30 lönd Evrópu, þar á athygli á þessum málstað, svo eftir landi og 1 frá Svíþjóð. Af þessum meðal öll Norðurlöndin. Fer ráð- var tekið. 15 komu 4 frá ungmennaráðum stefnan fram í Búkarest í Rúmeníu Líkt og hér á landi eru lyfjamál þriggja landa. Tveir frá Danmörku dagana 5.-8. maí næstkomandi ofarlega á baugi á Norðurlöndun- og einn frá Noregi og Íslandi. undir yfirskriftinni „Ungir einstakl- um. Á þessum tíma (desember Fundurinn hófst á venjulegum ingar með MS“. MS félag Íslands 2004) var stefnan að Tysabri aðalfundarstörfum en hér verður stefnir að því að senda 2-3 ein- (Antegren) kæmi á markað haustið lítillega tæpt á því sem annars fór staklinga á þá ráðstefnu. 2005 líkt og hérlendis. Talað var fram á fundinum. Talsvert heit umræða fór fram um að virkni lyfsins væri tvöfalt Í raun voru fundirnir tveir því um stöðu MS fólks í Svíþjóð en þar meiri en interferonlyfjanna en fjórir fulltrúar frá ungmennaráðum er ekki til eiginlegt MS félag líkt og jafnframt um 10% dýrari. Nú er landanna funduðu sérstaklega. á hinum Norðurlöndunum heldur ljóst að lengri bið verði á að það Meginfundarefni ungliðanna fjög- eru einungis stór regnhlífasamtök komi á markað. Norðmennirnir urra var fyrirhugað semínar í Dan- fyrir alla taugasjúkdóma. Arja Hill sögðu einnig frá því að fleiri próf- mörku 27.-30. apríl 2006. Það fer fór heim til Svíþjóðar með þau uðu rítalín gegn þreytu. fram í Dronningens Ferieby, Grenå, skilaboð frá aðalfundinum að Að lokum voru fluttar skýrslur og ber yfirskriftina „Lyf, heild- NMSR teldi hagsmunum MS ein- frá hverju landi þar sem greint var rænar meðferðir og hjálpartæki“. staklinga betur borgið innan sjálf- frá því helsta sem drifið hafði á Þar koma saman 10 þátttakendur stæðs MS félags. Með því móti daga félaganna frá síðasta fundi frá hverju hinna fimm Norður- gætu Svíar betur tekið þátt í nor- NMSR í Noregi í júní 2004. Hinn landa, alls því um 50 manns. Frekar rænu samstarfi, en slíkt samstarf er vel dönskumælandi Valdimar flutti verður greint frá þessari norrænu í algjöru lágmarki af hálfu Svía. fréttir frá Íslandi með miklum samkomu eftir því sem nær dregur. Einnig var rætt um atvinnumál sóma. Næsti fundur NMSR fer Annað sem rætt var um á fund- fatlaðra en í Noregi er unnið að því fram hér á Fróni 11. júní næst- inum og tengdist nýlega greindum að fjölga fötluðum á atvinnumark- komandi og þar á eftir í Finnlandi er fyrirhuguð ráðstefna samtaka aði. Skortur á góðu aðgengi var 26. nóvember.

23 Lífsgæði MS fólks

Dagana 26. – 29. apríl síðastliðinn var haldin í London ráðstefna Alþjóðasamtaka MS félaga (MSIF). Sigurbjörg Ármannsdóttir, formaður MS félags Íslands, sótti hana fyrir okkar hönd.

Aðalmálið á ráðstefnunni var útgáfa á nýju riti sem inniheldur lýsingu á grundvallaratriðum í baráttu MSIF fyrir bættum lífsgæðum MS fólks. „Formlegt útgáfuteiti fór fram í eldgömlum virðulegum karlaklúbbi í London, sem heitir Reform,“ segir Sigurbjörg. „Meðal gesta var J.K. Rowling, höfundur bókanna um Harry Potter, en hún skrifar formála að ritinu, þar sem hún segir frá mömmu sinni sem greindist með MS 35 ára gömul. Á þeim tíma var litla sem enga hjálp að fá og er afar átakanlegt að lesa lýsingu Rowling á erfiðleikum móður sinnar.“

Einskonar vinnureglur Ritið heitir á ensku Principles to Promote the Quality of Life of People with Multiple Sclerosis. „Þetta eru eins- konar vinnureglur,“ segir Sigurbjörg, „eða verkfæri til að ná fram bættum lífsgæðum fyrir MS sjúklinga. Þær eru í tíu köflum og spanna atriði eins og sjálfstæði, sjálfræði, læknisþjónustu, félagslega aðstoð, húsnæðis- Myndirnar á forsíðu ritsins með grundvallaratriðum um mál, atvinnumál, heilsugæslu, samgöngur, ferlimál – og bætt lífsgæði MS fólks tók hin bandaríska Amelia Davis þetta er afskaplega gott og metnaðarfullt vinnuplagg. sem er sjálf með sjúkdóminn. Ritinu fylgir sérstakt vinnuhefti þar sem bent er á hvernig best sé að nota reglurnar á hverjum stað, en eins og við vitum eru samfélagslegar aðstæður mjög mismunandi eftir löndum sem eiga aðild að Alþjóða- samtökum MS félaga. Það sem þykir sjálfsagt á einum akkúrat það sem við viljum sjá gert fyrir MS fólk. Ritið stað er óhugsandi á öðrum. Lögð var áhersla á að mun verða innan tíðar aðgengilegt á heimasíðu samtökin væru ekki að troða sínum gildum upp á hin Alþjóðasamtakanna (slóðin er www.msif.org) og við mismunandi samfélög, en þetta er mjög skandinavískt höfum í hyggju að láta þýða reglurnar og birta á módel. Hvert land yrði að vinna á sínum forsendum. heimasíðunni okkar (msfelag.is).“ Þarna var til dæmis kona frá Indlandi og talað var um að hún ætti að taka þau atriði og markmið út sem væru raunhæf fyrir aðstæður þar. Einnig kom út bæklingur Heimur án MS sem fjallar um hvernig vinna eigi með fjölmiðlum, og Á ráðstefnunni var einnig fjallað um Sylviu Lawry- svo koma út tveir bæklingar í haust þegar næsta rannsóknarstofnunina, sem geymir stærsta safn blóð- ráðstefna MSIF verður haldin í Grikklandi.“ sýna og sjúkraskýrslna MS fólks í heiminum. „Stofn- Það liggur mikil vinna á bak við ritið og margir hafa unin var að gefa út nýjan kynningarbækling um komið að því. „Ég var til dæmis beðin um að fara yfir starfsemi sína, en aftan á honum er listi yfir MS félög tvö uppköst og segja álit mitt á þeim. Alls held ég að þeirra landa sem eru í Alþjóðlegu samtökunum, sem uppköstin hafi verið sex eða sjö áður en endanlegur fjármagna 80% af rekstri stofnunarinnar. Þar hefur verið texti lá fyrir. Ég verð að segja að ég er mjög stolt af ráðið fleira starfsfólk og von er á um sjö greinum frá þessu framtaki, það sem kemur fram í þessu riti er stofnuninni á næstunni sem birtast munu í alþjóðlegum

24 læknatímaritum. Þarna fer fram heilmikið starf sem kostar mikið, og rætt var um hvort gefa ætti fyrirtækjum kost á að kaupa sig inn í stofnunina til að afla henni tekna. En svo var fallið frá því vegna þess hve mikilvægt er að stofnunin haldi sjálfstæði sínu og ekki komi upp hagsmunaárekstrar. Síðan er talið að eftir birtingu umræddra greina verði auðveldara að afla fjármagns. Tvær greinar hafa þegar birst, en þetta tekur allt svo langan tíma, eins og útskýrt var fyrir okkur. Grein sem birtist í alþjóðlegu læknatímariti þarf að fara í gegnum nokkra yfirlestra hjá sérfræðingum, stundum eru gerðar athugasemdir um eitthvað sem þarf að laga, svo þetta getur tekið marga mánuði. En fólk er bjartsýnt á framtíðina og vinnur af krafti undir yfirskriftinni: Sigurbjörg formaður með Sheelu M. Chitnis, fulltrúa Heimur án MS.“ Indlands.

Endurslíðrun taugaþráða „Svo sat ég afskaplega áhugaverðan fyrirlestur praktíska verkefni að myelínið endurnýji sig. Í því skyni dr. Robin J.M. Franklin frá Cambridgeháskóla. Þar er beinist rannsóknin núna að því að nota stofnfrumur úr nýlega hafin umfangsmikil fimm ára rannsókn þar sem eigin líkama. Ef til vill eru húðfrumur heppilegar í því stór hópur vísindamanna vinnur að því að finna leið til sambandi vegna þess að þær eru hlutlausar og sveigjan- að fá myelínið til að endurnýja sig. Eins og við vitum er legar, þannig að hægt verði að prógrammera þær til að það birtingarháttur MS að þetta efni, sem einangrar og endurnýja myelín. Með þessu er ekki verið að lækna nærir taugaþræðina, brotnar niður í kjölfar bólguíferðar MS í sjálfu sér, heldur bæta skaðann sem niðurbrot og raskar síðan eða hindrar alveg flutning tauga- myelínsins veldur. Þetta er mjög spennandi rannsókn, boðanna. því verði hægt að stuðla að því að líkaminn geri sjálfur Dr. Robin sagði rannsóknina grundvallast á þeirri jafnóðum við skemmdirnar í taugakerfinu verða það vitneskju að í byrjun sjúkdómsins endurnýjar myelínið stór tímamót í meðhöndlun sjúkdómsins.“ sig sjálft, það sé reyndar ekki eins þykkt og það sem var Sigurbjörg segir MSIF fara stækkandi, ný félög frá fyrir en gerir þó sitt gagn. Hann kom aðeins inn á lyfið nýjum löndum sífellt að bætast við. „Það sem mér þótti Antegren sem miklar vonir voru og eru bundnar við en kannski merkilegast á þessarri ráðstefnu var að á hana hefur verið tekið af markaði vegna þess að einn þeirra komu fulltrúar frá Kóreu, Indlandi og Egyptalandi, sem sem var í tilraunahópnum dó. Dr. Robin kvaðst þó rústaði að einhverju leyti kenningunni um að MS sé sannfærður um að áframhaldandi rannsóknir og tilraunir fyrst og fremst sjúkdómur í hvíta kynstofninum. Í okkar með Antegrenið ættu eftir að skila árangri. heimshluta er talið að einn af hverjum þúsund fái MS, En rannsóknin í Cambridge snýst sem sagt um að en þeir ræddu um að hlutfallið í Indlandi og Egyptalandi leita leiða til að koma endurnýjun myelíns af stað. Þetta væri 0,7 af hverjum þúsund. Það er þá spurning hvort er alveg óháð því hvort menn uppgötvi orsök MS, það MS hafi á þessum stöðum verið álitið eitthvað annað og er einfaldlega verið að prófa sig áfram með þetta sjúkdómurinn ekki greindur rétt.“

25 Sigrast á þreytunni Viðtöl: Páll Kristinn Pálsson

Modiodal, eða modafinil, heitir lyf sem MS fólk er nýlega farið að nota gegn þreytu með góðum árangri. Hér á landi nálgast fjöldi þeirra sem taka lyfið þriðja tuginn.

„Þetta er tiltölulega nýtt lyf og hefur ekki verið almennt í notkun nema í nokkur ár,“ segir Sverrir Bergmann taugasérfræðingur sem hefur einkum haft umsjón með notkun þess hjá MS fólki hér á landi. „Lyfið virkar á ákveðin boðefni í heilanum, aðallega á adrenalín- framleiðslu heilans, en adrenalín er eitt af taugaboðefn- unum og lyfið eykur áhrif þess. Það hefur verið prófað fyrir notkun í mörg ár og niðurstaðan er sú að fyrir þessi Sverrir Bergmann á fræðslufundi í MS heimilinu. auknu adrenalínsku áhrif í heilanum þá eykst hugarorkan. Fólk verður ekkert óeðlilegt heldur betur dagur eða það sé lítið framundan og sleppir því að taka vakandi, og öll hugsun gengur miklu hraðar fyrir sig, til lyfið. Og einmitt sú staðreynd að fólk getur tekið lyfið úrvinnslu og til framkvæmda. Þetta kemur fram í mjög og sleppt því inn á milli án þess að fá fráhvarfseinkenni aukinni orku, auknum afköstum og minni þreytu- þykir sýna, eins og haldið er fram, að lyfið sé ekki tilfinningu. Það er ekki beinlínis þannig að fólk verði ávanabindandi, að minnsta kosti ekki í þessum sterkara, það virkar ekki á vöðvana, heldur gera þessi skammti. Þetta er mjög mikilvægt atriði.“ áhrif frá heilanum að verkum að úthaldið verður meira og fólk framkvæmir meira.“ Hafa allir sama gagn af lyfinu? „Nei, það virkar ekki á alla og svolítið misvel, en það Hvernig stendur þá á því að líkamleg geta virðist virkar samt á svona sjö til átta af tíu, sem er verulega aukast? góð verkun. Það hafa verið gerðar rannsóknir á þessu „Ég kann ekki alveg að skýra það, það gefur ekki atriði víða í Evrópu og þetta er alls staðar niðurstaðan. aukinn kraft þannig séð heldur eykur úthaldið og það er Út af þessu hefur Tryggingastofnunin fengist til að spurning hvort þeir sem finnst líkamlegur kraftur þeirra greiða lyfið fyrir MS fólk. Það borgar reyndar sjálft aukast hafi ekki bara verið svona þreyttir, að jafnvel fyrstu þrjá mánuðina til reynslu og ef það skilar ekki eins einfaldir hlutir og að matast eða komast ferða sinna árangri er sjálfhætt.“ innanhúss hafi verið þeim næstum því um megn. Sumir verða það úthaldslausir, en þetta breytist með töku Er þreyta ekki eitt algengasta MS einkennið? lyfsins.“ „Þreyta er vandmetið fyrirbrigði, en það fer þó ekki á milli mála að hún er algengt MS einkenni. Það var Hefur lyfið einhverjar aukaverkanir? reyndar lengivel ekki hlustað á fólk sem talaði um „Þær eru fáar. Ef fólk er haldið ofsakvíða þá vill sá þreytu, og það var heldur ekki talað mikið um hana. kvíði magnast. Ef fólk með MS er með einhverjar Maður hugsaði: Ja, viðkomandi er með sjúkdóm og er ósjálfráðar hreyfingar, svo sem skjálfta, þá vilja þær þar af leiðandi þreyttur. Og síðan ekki meir, en upp úr aukast. Hér fengu tvær manneskjur höfuðverk seint á 1990 byrja menn að tala um að þetta sé áberandi mikið. daginn og hættu þess vegna að nota lyfið, þótt það hefði Og ekki bara það að fólk sé óeðlilega þreytt heldur komi að öðru leyti virkað vel. Svo þarf að muna að það er stundum köst þar sem það er yfirmáta þreytt, svo að nú ekki gott að taka lyfið seint á daginn, því þá er hætt við er rætt um að þegar þreyta sé sem mest megi jafnvel líta að fólk verði andvaka. Það er því alltaf tekið á á það sem kast í sjúkdóminum, jafnvel þótt ekki finnist morgnana og helst ekki seinna en um hádegið. Og það nýjar lamanir eða dofi eða annað slíkt. Heilinn leggur má breyta skammtinum, þetta eru 100 milligramma svo mikið þrek til og það er það sem vantar. Ég tala um töflur og stundum tekur fólk bara eina af því það finnur þetta sem hugarorkuna, en það er þó ekki tæmandi að það er alveg nóg, tekur hana á morgnana, eða eina á hugtak. En það gengur bara einhvern veginn ekkert eftir morgnana og aðra í hádeginu, eða þá tvær á morgnana. í huganum, fólk framkvæmir ekkert og er bara slappt og Fólk prófar sig áfram með þetta, finnur hvað hentar því hálförmagnað. Þreytan er orðið viðurkennt einkenni, en og svo kemur í ljós að suma daga tekur fólk ekki neitt ég hugsa að áður fyrr hafi okkur hætt til að tala um hana og það metur það bara þannig að þetta verði góður að hluta til sem þunglyndi.“

26 Er þetta lyf þá eitthvað skylt þunglyndislyfjunum, lyndi með góðum árangri, eða í þeim tilfellum þar sem gleðipillunum svokölluðu? þunglyndið á sér þessar innri orsakir, að það vanti þessa „Nei, það virkar ekki eftir sömu línu og þau þung- noradrenalín og adrenalínhvatningu. Þá virkar það.“ lyndislyf sem fyrst og fremst eru notuð í dag. Þau lyf virka aðallega á taugaboðefnin serótónín, en þetta á Er þetta sem sagt mjög dýrt lyf? adrenalín og noradrenalín. Það er með dálítið skylda „Já, það er alldýrt. Skammturinn kostar 60 þúsund á verkun og amfetamín og rítalín, og þess vegna leituðu mánuði, sem gerir 720 þúsund á ári og það er mikið menn eftir því hvort það væri ávanabindandi, sem fyrir fólk sem er öryrkjar eða ellilífeyrisþegar. En ég reyndist ekki vera. En það virkar á vissa tegund af þung- trúi ekki öðru en að það eigi eftir að lækka í verði á lyndi. Við lítum svo á að þunglyndi eigi sér stundum næstu árum. Það er svo nýkomið á markaðinn og lyfja- ytri orsakir, eitthvað er að buga fólk utanfrá, en svo er fyrirtækin eru enn að ná inn fyrir þróunarkostnaðinum, líka talað um innra þunglyndi, og það má segja að þessi en það tekur yfirleitt fyrstu fimm árin. En ég hef fylgst þreyta hjá MS fólkinu falli undir það, og reyndar hjá með þessu fólki hérna sem tekur lyfið og það fer ekkert fleirum. Þannig að þetta lyf getur haft góð áhrif á á milli mála að það hefur mjög góða verkan. Ég hef til þunglyndi og það er notað dálítið þannig, að vísu ekki dæmis frétt af fólki sem er í starfi, að það er miklu almennt vegna kostnaðar. Ég hlýddi á erindi um þetta hressara, afkastameira og gengur almennt miklu um daginn þar sem menn sögðust nota það við þung- betur.“

Rosalegur munur

Lárus K. Viðarsson er einn þeirra í tölvutækt form og það er gríðarlega MS sjúklinga sem farnir eru að mikið verk. Ég vinn að mestu heima, taka modiodal hér á landi. fer bara með það sem ég geri í minnispenna suður í álver og set það inn á tölvu þar. Ég vil gjarnan segja „Þegar ég tók fyrsta skammtinn fann ég frá því að ég hef unnið fyrir álverið í bara alveg rosalegan mun á mér,“ segir meira en þrjátíu ár og stjórnendur þess Lárus um reynslu sína af lyfinu. „Ég hafa alla tíð veitt mér gífurlega varð svo betur vakandi, athugulli og það mikinn stuðning og vinnufélagarnir sem meira var: ég gat staðið upp og verið alveg frábærir.“ jafnvægið var miklu betra. Ég vinn fullan vinnudag, og í rauninni miklu Lárus K. Viðarsson. Hvað með aukaverkanir? meira, hjá Alcan á Íslandi og get það „Ég hef ekki fundið fyrir neinum núna alveg frá morgni til kvölds án þess að þreytast aukaverkunum. Ég tek 400 mg. á dag, tvær töflur á nokkuð. Svo hefur þetta góð áhrif á minnið, maður morgnana og tvær í hádeginu, en ef ég er að fara er ekki eins gleyminn og man hluti sem maður hafði eitthvert síðla dags eða að kvöldi, í veislu eða eitt- gert fyrir nokkrum árum. Ég hef til dæmis verið að hvað slíkt, geymi ég seinni skammtinn þangað til fara yfir allt sem ég hef gert, en starf mitt hefur rétt áður en ég legg í hann og þá hef ég orkuna sem einkum snúist um að þýða og útbúa handbækur fyrir þarf í það. Þótt ég geti staðið upp þá geng ég ekkert, vinnuvélaverkstæðið varðandi viðhald á tækjunum. heldur fer um í hjólastólnum, en sjúkraþjálfarinn Að undanförnu hef ég verið að koma því í tölvutækt segir samt að það sé mikill munur á mér eftir að ég form, svo það sé aðgengilegt öllum, ekki bara til byrjaði á lyfinu, sem kemur fyrst og fremst fram í sem útprentaðar handbækur, og það hefur verið betra jafnvægi. En aðalmunurinn felst í hugarork- ekkert mál.“ unni, maður er tilbúinn í allt. Áður sagði ég kannski við sjálfan mig: Æ, hvað þetta er mikið vesen, ég er Hvað hefurðu tekið lyfið lengi? búinn að steingleyma hvernig ég gerði þetta – en nú „Ég byrjaði á því fyrir þremur til fjórum er það bara svoleiðis að ég man nákvæmlega mánuðum síðan. Ég tek það alla daga þegar ég er að hvernig ég gerði það. Þetta er rosalegur munur og ég vinna, en sleppi því um helgar þegar ég er að hvíla mæli með því að fólk prófi þetta. Ég er líka á mig. En ef ég vinn um helgar þá tek ég það líka – avonexi, maður finnur engan mun á sér við að taka sem er reyndar oftast, því ég vinn svo mikið. Ég hef það, því það seinkar bara framgangi sjúkdómsins, svo gaman af vinnunni, og er að reyna eins og ég en þegar ég tók mododialið þá fann ég sem sagt sagði að koma öllu því sem ég hef gert undanfarin ár strax hvernig ég fylltist af orku.“

27 Svipmyndir úr félagslífinu

Eyjólfur Kristjánsson kom og söng „Nínu“ og fleiri góð …þá las Þráinn Bertelsson upp úr bók sinni: Dauðans lög eins og honum er einum lagið. óvissi tími.

Guðrún Gunnarsdóttir söng við undirleik Valgeirs Árleg jólahugvekja í Grensáskirkju. Hangikjöt og Skagfjörðs. happdrætti á vegum kvenfélagsins. f.v. Sigríður, Sveinn, Þrúður og Guðmundur.

„Sokkabandsorðuna“ hlaut að þessu sinni Brynjar Bragason fyrir einstaka greiðvikni og létta lund. Edda Magnús kokkur sá um þorrablótið og stjórnaði afhendir sokkabandið. fjöldasöng.

28 Séra Auður Eir heimsótti d&e MS um páskana, hér talar Það eru líka konur sem tefla, f.v. Laufey og Ingibjörg. hún um tilfinningar og mismunandi skjóður (poka).

Óskar og Edda afhenda Sigurbjörgu „óskarinn og Góugleði d&e MS haldin í safnaðarheimili Seljakirkju, edduna“. leikþáttur fluttur af f.v. Lárusi, Svönu og Hrafnhildi.

Dansinn stiginn við undirleik hljómsveitarinnar Rífandi stemming – velheppnað kvöld. Upplyftingar.

Óvissuferð um höfuðborgarsvæðið. F.v. Ingibjörg, Ragnar Th. Sigurðsson ljósmyndari gaf d&e MS þessar Vilhjálmur, Katrín, Rósa og Þórhallur. fallegu ljósmyndir sem prýða veggi borðstofunnar.

29 MS sveifla í Broadway Myndir: Jökull Jóhannsson

Styrktartónleikar fyrir MS félag Íslands voru haldnir í Broadway 28. apríl síðastliðinn að frumkvæði Geirs Ólafssonar og Ásdísar Sigurðardóttur. Fram komu listdanshópur undir stjórn Ástrósar Gunnarsdóttur og söngvararnir Geir Ólafsson og Páll Rósinkrans, ásamt stórhljómsveit sem Ólafur Gaukur Þórhallsson stjórnaði. Kynnir var Þorfinnur Ómarsson. Mæting hefði að sönnu mátt verða betri, en þeir sem létu sjá sig (á annað hundruð manns) áttu skemmtilega kvöldstund með frábærri tónlist og sveiflu í anda „rottugengisins“ Frank Sinatra, Dean Martin og Sammy Davis jr.

Listdanshópur Ástrósar Gunnarsdóttur. Sigþrúður, Þuríður, Ingdís og Agnes.

Ólafur Gaukur Þorfinnur Ómarsson Páll Rósinkrans Geir Ólafsson

Stefán S. Vilhjálmur Sigurður Óskar Kristinn Eiríkur Ágúst og Páll Kristinn. Stefánsson Guðjónsson Flosason Guðjónsson Svavarsson

30 Eftirtaldir aðilar styrktu útgáfu þessa blaðs

Reykjavík Endurskoðendaþjónustan ehf. Hárgreiðslustofan Aþena A. Wendel ehf. Endurskoðun Hjartar Pjeturssonar ehf. Hárgreiðslustofan Effect AB Varahlutir ehf. Endurskoðun Péturs Jónssonar ehf. Hárgreiðslustofan Greiðan Afltækni ehf. Endurskoðunarskrifstofa Sverris M. Hárgreiðslustofan Gresika Akron ehf. Sverrissonar Hárgreiðslustofan Papilla Allied Domecq Spirits & Wine hf. Endurskoður HGÞ sf. Hárgreiðslustofan Valhöll Alvarr ehf. - boranir og verkfræðiþjónusta Endurvinnslan hf. Hárhönnun ehf. AM PRAXIS sf Esja Kjötvinnsla ehf. Hársnyrtistofan Aida Andrés fataverslun Eyfeld ehf. Heilsubrunnurinn Antikmunir Fagtún hf. Heimsferðir hf. Argos ehf. Fasteignafélagið Stoðir hf. Helgason og co. ehf. Arkitektar Skógarhlíð ehf. Fasteignakaup ehf. Herrafataverslun Birgis ehf. Arkitektastofan Úti og inni sf. Fasteignasalan Borgir ehf. Hersir, ráðgjöf og þjónusta Arkís ehf. Fasteignasalan Garður Heyrnartækni ehf Arnarljós Faxaflóahafnir Himinn og haf ehf. Auglýsingastofan Korter Ferðafélag Íslands Hjólbarðahöllin hf. Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins Ferðaskrifstofa Harðar Erlingssonar Hótel Frón Ágóði ehf. Ferskar kjötvörur hf. Hótel Reykjavík hf. Álnabær ehf. Félag bókagerðarmanna Hraði ehf. fatahreinsun Áltak ehf. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Hrafnista D.A.S. Árbæjarapótek ehf. Félag íslenskra hljómlistarmanna HU - veitingar Ársól í Grímsbæ Félag pípulagningameistara Hugmót ehf. Ás, vinnustofa Félagsbústaðir hf. Hús og ráðgjöf ehf. B & B lögmenn Félagsþjónustan Furugerði 1 Húsakaup ehf. Bakarameistarinn hf. Firmaskrá Íslands Húsvirki hf. Barnaheill Fiskbúðin Árbjörg ehf. IMG ehf. Barr ehf. Fiskverslun Hafliða Baldvinssonar Innheimtustofan Höfðabakka 9 Bergiðjan Verndaður vinnustaður Fjarhitun hf. Innheimtustofnun sveitarfélaga Bergplast ehf. Fjárfestingafélagið Gaumur ehf Intrum á Íslandi ehf. Bílamálun ehf Fjölbrautaskólinn Ármúla ISS Ísland ehf. Bílamálun Halldórs Þ. Nikulássonar sf Flugleiðahótel hf. Íbúðalánasjóður Bílanaust hf. Fornmun ehf. Ímynd ehf. Bílasmiðurinn hf. Fótaaðgerða- og snyrtistofa Eddu Ísleifur Jónsson ehf. Bílastillingar Fraktlausnir ehf. Íslensk endurskoðun ehf. Blindrafélagið Framsóknarflokkurinn Íslensk erfðagreining Blómabúð Michelsen Fulltingi ehf. lögfræðiþjónusta Íslenskt marfang ehf. - Sælundur ehf. Blómabúðin Hlíðablóm Fönix ehf Ísloft blikk- og stálsmiðja ehf. Blómasmiðjan ehf. G. Hannesson ehf. Íslux ehf. Blómatorgið G.B. Tjónaviðgerðir ehf. Ísold ehf, hillukerfi Blue Cargo Gagnaeyðing ehf. Íspólar Bortækni - Karbó Gamlhús ehf. Ístak hf. Bókaforlagið Dægradvöl ehf. Gasco ehf. Íþróttabúðin Bókhaldsstofa Gunnars Páls ehf. Gáski ehf. Íþróttafélag fatlaðra Bókhaldsþjónusta Gunnars M sf. Gissur og Pálmi ehf. Jón Egilsson lögmannsstofa Bólsturverk sf. Gistiheimilið Baldursbrá Jón Trausti Harðarson Breiðholtskirkja Gistiheimilið Jörð Jónar Transport hf. Bræðurnir Ormsson ehf. Gjögur ehf. K. Pétursson Bændasamtök Íslands Gólfefni ehf. Kandís Cafe Victor Gróco hf. Kaupgarður - Laugavegi 59 Café Ópera ehf. Grænn kostur ehf. Keila í Mjódd hf. Cyrus ehf. GS varahlutir Kjötborg ehf. DAC ehf. Guðmundur Arason ehf. Smíðajárn Klöpp hf. vinnustofa Arkitektar-Verkfræðingar Danica sjávarafurðir ehf. Guðmundur Jónasson ehf. Knattspyrnusamband Íslands Daníel Ólafsson ehf. Gullkistan KOM ehf. Dansskóli Heiðars Ástvaldssonar Gullsmiðja Hansínu Jens ehf. Kórall sf. Davíð S. Jónsson & Co. ehf. Gullsmiðurinn í Mjódd Kramhúsið Desform ehf. Gæðabón Kringlubón Dreifing ehf. H og S byggingaverktakar ehf. Kveikur ehf. Dún- og fiðurhreinsunin ehf. Hafgæði sf. Kvenréttindafélag Íslands E.T. Einar og Tryggvi ehf. Hafrós ehf. Kvikmyndaverstöðin ehf. Eðalvín ehf. Hafrót ehf Landssamtökin Þroskahjálp Efling stéttarfélag Hagbót ehf. Leikskólar Reykjavíkur Efnalaugin Glitra hf. Happdrætti D.A.S. Leir og Postulín Efnalaugin Grafarvogur Haukur Þorsteinsson tannlæknir Leirvinnustofa Kolbrúnar Kjarval Efnalaugin Úðafoss sf. Hár- snyrti- og nuddstofan Mýron Listakot ehf. Lista og leikskóli Eignamiðlunin ehf. Hárfinnur ehf Listasafn Sigurjóns Ólafssonar Eldaskálinn Hárgreiðslustofa Heiðu Listasafnið Hótel Holt ehf. Eldorado umboðs- og heildverslun Hárgreiðslustofa Höllu Magnúsdóttur Listdansskóli Íslands

31 Eftirtaldir aðilar styrktu útgáfu þessa blaðs

Lífstef ehf. Seylan ehf. Tölvubókhald sf. Lífstykkjabúðin ehf. Seyma hf. Uppdæling ehf. Lúkasverkstæðið SFR - Stéttarfélag í almannaþjónustu Úra- og klukkuverslun Hermanns Jónssonar Lögfræðiskrifstofa Magnúsar Thoroddsen h Sigvaldi Snær Kaldalóns Úra- og skartgripaverslun Kornelíusar ehf. Lögfræðistofa Ólafs Gústafssonar hrl ehf. Sínus ehf. Útfararmiðstöð Íslands Lögreglustjórinn í Reykjavík Sjálfsbjörg Landssamband Fatlaðra Útfararstofa kirkjugarðanna Löndun ehf. Sjávargallerí ehf VA Arkitektar ehf. Mandat, lögmannsstofa Sjávarútvegsráðuneytið Valhöll fasteignasala ehf. Margt smátt ehf. Sjólagnir ehf. Vátryggingafélag Íslands hf. Matstofa Vesturbæjar Sjómannaheimilið Örkin Veiðihúsið Sakka ehf. Matsveinafélag Íslands og Sjómannafélag Rvk. Sjúkraliðafélag Íslands Veitingahús Jakobs og jómfrúin ehf. Melaskóli v/ Skólabókasafns Skólphreinsun Ásgeirs Veitingahúsið Siggi Hall á Óðinsvéum Miðaprentun ehf. Skóverslunin Bossanova hf. Veitingastaðurinn Tjarnarbakkinn í Iðnó Miðgarður fjölskylduþjónusta Skúli H. Norðdahl arkitekt, FAÍ Veltubær - Vinabær Mjólkurfélag Reykjavíkur Slippfélagið Litaland Verðbréfastofan hf. Morgunblaðið Árvakur hf. Slysavarnafélagið Landsbjörg Verkfræðistofa Braga og Eyvindar ehf. Mólar ehf. Slökkvilið Höfuðborgarsvæðisins Verkfræðistofan Afl ehf. Múrarameistarafélag Reykjavíkur Smárinn-Húsið fasteignamiðl. ehf. Verkfræðistofan Afl og Orka hf. Mörk ehf. gróðrarstöð Smith & Norland hf. Verkfræðistofan LH-tækni ehf. Nasa v/Austurvöll Smurstöðin Vogar ehf. Verkfræðistofan VIK ehf. Námsflokkar Reykjavíkur Snyrtistofan Gimli sf. Verkfærasalan ehf. Náttúrufræðistofnun Íslands Sólarfilma Vernd Neytendasamtökin SP - Fjármögnun hf. Verslun Þorsteins Bergmann ehf. Nói Síríus hf. Sprinkler-pípulagnir ehf. Verslunin Fríða frænka ehf. Nýi ökuskólinn ehf. Stansverk ehf. Verslunin Kiss Optimar Ísland ehf Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar Verslunin Skerjaver Orðabókaútgáfan-Bókabúð Steinars hf. Stasía Verslunin Þingholt ehf. Organon á Íslandi Stálex ehf. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur Ottó auglýsingastofa ehf. Steingrímur Þormóðsson - Lögm. Árbæ Vélaleiga A.A. ehf. Ólafur Gíslason & co hf. - Eldvarnamiðstöðin Stilling hf. Vélamiðstöð ehf. Ólafur Þorsteinsson ehf. Stjá sjúkraþjálfun ehf. Vélar ehf. Pelco ehf Stjórnendaskóli Háskólans í Rvk. Vélar og skip ehf. PK Arkitektar ehf. Straumur ehf. Vélar og verkfæri ehf. Plúsmarkaðurinn Hátúni 10b ehf. Studio Granda ehf. Vélaver hf. Postulínsbúðin sf. Sumarbúðir - Ævintýraland Vélsmiðja Einars Guðbrandssonar Prentgarður Háskólafjölritun ehf. Suzuki bílar hf. Vélvík ehf. Prentsmiðjan Oddi hf. Svavar Símonarson v/Kristbjörg RE-95 VGK - Verkfræðistofa Prentstofan Hvíta Örkin sf. Svefn og heilsa ehf. Viðskiptanetið hf. Prenttæknistofnun Sveinbjörn Sigurðsson ehf. Vinnuskóli Reykjavíkur Prologus ehf. Sýningakerfi ehf. Vífilfell hf. Pústþjónustan Ás ehf Sælkerabúðin ehf. Víking-hús ehf. R&E ehf. Söngskólinn í Reykjavík Vínbarinn R.J. Verkfræðingar ehf. Tannlæknastofa Friðgerðar Samúelsdóttur VSÓ ráðgjöf ehf. Rafsól ehf. Tannlæknastofa Guðrúnar Haraldsdóttur World Class - Þrek ehf. Rafstilling ehf. Tannlæknastofa Guðrúnar Ólafsdóttur Þakpappaverksmiðjan ehf. Rafteikning hf. Verkfræðistofa Tannlæknastofa Gunillu Skaptason Þingvallaleið hf. Raftíðni ehf. Tannlæknastofa Hrafns G. Johnsen Þjóðgarðurinn Þingvöllum Raftækjaverslun Íslands hf. Tannlæknastofa Ingunnar M. Friðleifsdóttur Þróunarfélag Miðborgarinnar Raftækniþjónusta Trausta ehf. Tannlæknastofa Jónasar B. Birgissonar Þýðingaþjónusta Boga Arnars Rafvakinn sf. Tannlæknastofa Sigurjóns Arnlaugssonar Ögurvík hf. Rafvirkjaþjónustan ehf. Tannlæknastofa Sólveigar Þórarinsdóttur Ökukennsla Eyvindar í Hveragerði Raförninn ehf. Tannlæknastofan Hraunbergi 4 Ökukennsla Kristins Jónssonar Ráðhúskaffi Tannlæknastofan Stigahlíð 44 Össur hf. Regnboginn - Bíó hf. Tannlækningastofa Barkar Thoroddsen Seltjarnarnes Rekstrarfélagið Kringlan Teiknistofa Guðrúnar Jónsdóttur arkitekts Austurstönd ehf. Rekstrarverktak ehf. Teiknistofa Ingimundar Sveinssonar Bílanes - Viðgerðir , réttingar og málun Ræsir hf. Teiknistofan Óðinstorgi sf. Lög og réttur ehf. S.B.S. innréttingar Teiknivangur Prentsmiðjan Nes ehf. S.Í.B.S. TGM Ráðgjöf Seltjarnarneskaupstaður Sagtækni ehf. Tímor ehf. Verkfræðistofan Önn ehf. Samfylkingin Toppfiskur ehf. Samson ehf. Tónastöðin ehf. Vogar Samtök atvinnulífins Trésmiðjan Jari hf. V.P. Vélaverkstæðið ehf. Saumastofan Fákafeni 9 ehf. Tríóla - Blásturshljóðfæraviðgerðir Kópavogur Scanver hf. Tryggingamiðlun Íslands ehf. Alark arkitektar ehf. Securitas hf. Tryggingastofnun ríkisins Alur blikksmiðja ehf. Seglagerðin Ægir Týsdagur ehf Arnarverk ehf Seljakirkja Tækniþjónustan sf. ÁF-hús ehf.

32 Eftirtaldir aðilar styrktu útgáfu þessa blaðs

Bakaríið Kökuhornið Garðabær Varmaverk ehf. Baltik ehf. Andromeda Veitingahúsið Gafl-Inn ehf. Barki ehf. Ásgeir Einarsson ehf. Verkalýðsfélagið Hlíf Bílasprautun og réttingar Auðuns Bókasafn Garðabæjar Verkfræðiþjónusta Jóhanns G. Bergþórssonar Bílaverkstæði Bubba sf. Dísarhóll ehf. Verkþjónusta Kristjans Bílaþvottastöðin Löður ehf. Fiskverkun Gunnars Ólafssonar Vélsmiðjan Kofri Björn Traustason ehf. Garðabær Viðhald fasteigna Blikksmiðjan Vík ehf Garðasókn VSB verkfræðistofa Bókun sf. Endurskoðun Hafnasandur hf. Bessastaðahreppur Bón-Fús Hannyrðabúðin Álftanesskóli Byggðaþjónustan, bókhald og ráðgjöf Heimir og Þorgeir ehf. Íslensk lífeyrisráðgjöf ehf. Debenhams Smáralind Húsgögn ehf. Keflavík Digraneskirkja Ísafoldarprentsmiðja ehf. Bílasprautun Suðurnesja hf. Egill Vilhjálmsson ehf. Klinisk tannsmiðja Kolbrúnar DMM Lausnir ehf Ferðafélagar ehf. Listasaumur Drifás Ferðaskrifstofan Plúsferðir Rennsli ehf. Dýralæknafélag Íslands Félagsheimili Kópavogs Tannhjól ehf. Eldvarnir ehf. slökkvitækjaþjónusta Suðurnesja Goddi ehf. Tækni - Stál ehf Fasteignasalan Ásberg. H.B. innréttingar ehf. Umsjá ehf. Rafteiknistofa Fiskbúðin Fiskbær Hársnyrtistofan Gott útlit Vistor hf. Fiskval ehf. Húsaklæðning ehf. Würth á Íslandi hf. Fjölbrautaskóli Suðurnesja v/ Bókasafns Hvellur G. Tómasson ehf. Hafnarfjörður Geimsteinn ehf. Íslandsspil sf. Aðalskoðun hf. Hjólbarðaþjónusta Gunna Gunn. J. Eiríksson ehf. Árfell - KIA Húsanes ehf. Jarðvélar ehf Ás - fasteignasala ehf. Kaffi Duus ehf Járnsmiðja Óðins ehf. Ásgeir og Björn ehf. Byggingaverktakar Leikskólinn Heiðarsel Júmbó ehf. Batteríið ehf. Ljósmyndastofan Nýmynd KB ráðgjöf Bátasmiðja Guðmundar Nesprýði ehf Ketill ehf - Bílaverkstæði Bifreiðasmiðjan Runó ehf Plastgerð Suðurnesja ehf. Kríunes ehf. Bifreiðaverkstæði Brands Sigurðssonar Pylsuvagninn Tjarnargötu Krókur Bónusvideo ehf Rafiðn ehf. Kynnisferðir - Flugrútan Bæjarbakarí ehf. Reykjanesbær Lyra sf. Dalakofinn sf. - Firði RV ráðgjöf Malbikun Eiríkur og Einar Valur hf. Samhæfni - Tæknilausnir ehf Mens Mentis hf. Fagfólk ehf. - Hársnyrtisfota Sálarrannsóknarfélag Suðurnesja Múr og Terrazzolagnir ehf Fasteignasalan Hraunhamar ehf. Skiltagerðin Veghús Nesstál ehf. Feðgar ehf. - Byggingaverktakar Skipting ehf. Oddur Pétursson ehf. - Verslunin Body Shop Filmur og Framköllun sf. Skrifstofa Reykjanesbæjar P. Jónsson ehf. Fínpússning ehf. Snyrtistofan Dana Pétur Stefánsson ehf Fjarðarkaup ehf. Sólbaðs- og þrekmiðstöðin Perlan Pílutjöld ehf Fjarðarstál ehf. Tæknivík ehf. Pottagaldrar Mannrækt í matargerð Gyska ehf. Verkfræðistofa Suðurnesja ehf. Prjónastofan Anna sf. Hagtak hf. Verslunarmannafélag Suðurnesja Rafkóp-Samvirki Hólshús ehf. Ökuleiðir Rafvirkni ehf. Hrafnistuheimilin Retis ehf. Hvalur hf. Keflavíkurflugvöllur Reynir bakari ehf. Jón málari ehf. Sýslumaðurinn á Keflavíkurflugvelli Rúmfatalagerinn hf. Kjarnavörur hf. Grindavík Ræsting BT ehf. Ljósmyndastofan Mynd E.P. verk ehf. S. Guðjónsson ehf Lögmenn Bæjarhrauni 8 sf. Selháls ehf. S.M. verktakar sf. Magnús Páll sf. Þorbjörn Fiskanes hf. Sérverk ehf. Málmsteypan Hella hf. Sandgerði Sjúkranuddstofa Silju Myndform ehf. Íþróttamiðstöðin Sandgerði Skipasalan ehf. Námsflokkar Hafnarfjarðar-Miðstöð Nesmúr sf Slökkvitækjaþjónustan Símenntunnar Smári söluturn Nýja Bónstöðin Garður Smurstöðin Stórahjalla ehf. Nýja fatahreinsunin Leikskólinn Gefnarborg Snyrtistofan Jóna Nýsir hf. Sveitarfélagið Garður Stanislas Bohic garðarkitekt Rafgeymasalan ehf. Njarðvík Sæport ehf. Rafhitun ehf. Bílar og hjól ehf Tannlæknastofa Guðrúnar E. Gunnarsdóttur Skútan veislueldhús ehf. Bílbót sf. Tannlæknastofa Sifjar Matthíasdóttur hf. Snyrtivöruverslunin Andorra Hitaveita Suðurnesja Tempo innrömmun Sólvangur hjúkrunarheimili Íslandsmarkaður hf. Tréfag ehf. Spennubreytar Rafmúli ehf. Verkfræðistofa Erlends Birgissonar Stálbitar ehf Sparri ehf. Vetrarsól ehf. Suðurverk hf. Stapinn Yggdrasill ehf. Sælgætisgerðin Góa og Linda ehf. Svavar Helgason Þakpappaþjónustan ehf. Útvík ehf. Toyota salurinn

33 Eftirtaldir aðilar styrktu útgáfu þessa blaðs

Mosfellsbær Sólborg ehf. Húnaþing vestra Blikksmiðjan Borg ehf. Sæferðir ehf. Víðigerði ehf Dalsgarður ehf. Grundarfjörður Blönduós Garðplöntustöðin Gróandi Berg vélsmiðja ehf. Bólstaðarhlíðarhreppur Heilsugæslustöð Mosfellslæknisumdæmis Hrannarbúðin sf. Félagsheimilið Blönduósi ehf. Hestaleigan Ragnar og Ásgeir ehf. Gistiheimilið Blönduból Hlégarður - Veislugarður Soffanías Cecilsson Gísli Pálsson Hlín blómahús Verslunin Hamrar ehf. Heilbrigðisstofnunin Blönduósi Hvammsvík ehf. Ólafsvík Skagaströnd Ísfugl ehf. Grímsi ehf. Höfðahreppur Ístex hf. Íslenskur textíliðnaður Höfðahreppur v/Leikskóla Mosfellsbær Hellissandur Skagabyggð Nytjaskógar - Halldór Sigurðsson Hraðfrystihús Hellissands hf. Sæborg, dvalarheimili aldraðra Orri ehf. Sjávariðjan Rifi hf. Ó. Steinbergs ehf. Verslunin Virkið ehf. Sauðárkrókur Pétur Jökull Hákonarson Búðardalur Árskóli Pizzabær ehf. Byggingafulltrúi Dalabyggðar Bjarni Haraldsson Reykjabúið ehf. Dvalarheimilið Silfurtún Bókhaldsþjónusta K.O.M. ehf. Sætak ehf Stóra-Vatnshorn Hreinn Guðjónsson Kaupfélag Skagfirðinga Akranes Ísafjörður Petersen Ljósmyndaþjónusta B.Ó.B. sf,vinnuvélar Bílaverkstæði Ísafjarðar ehf. RKÍ Skagafjarðardeild Búi Gíslason Gamla bakaríið hf. Stoð ehf verkfræðistofa Bæjar- og bókasafn Akraness Hamraborg ehf. Verslun Haraldar Júlíussonar Dvalarheimilið Höfði Heilbrigðisstofnunin Ísafjarðarbæ Verslunarmannafélag Skagfirðinga Fiskco ehf. Ísafjarðarbær Videósport ehf. Glugga og Glerhöllin Mjólkursamlag Ísfirðinga Vörumiðlun ehf. Harðarbakarí Myndás ljósmyndastofa Heimagisting Ólínu Jónsdóttur Orkubú Vestfjarða Varmahlíð Hjólbarðaviðgerðin sf. Ox ehf. Akrahreppur - Skagafirði Hrói-Höttur Pizza 67 Ísafirði Ferðaþjónustan Bakkaflöt Hvalfjarðarstrandarhreppur Póls hf Siglufjörður Innri-Akraneshreppur Rörtækni hf. Byggingafélagið Berg ehf. Íslenska járnblendifélagið Grundartanga Skipsbækur ehf. J.E. Vélaverkstæði Markstofa ehf. Stúdío Dan ehf Siglufjarðarkaupstaður Sementsverksmiðjan hf. Tækniþjónusta Vestfjarða ehf. Akureyri Slippfélagið Litaland Hnífsdalur Arnarfell ehf. verktakar Smurstöðin Akranesi sf. Trésmiðjan ehf. Ásbyrgi - Flóra ehf. Veitingastaðurinn Skessubrunnur S: 861 3976 Bakaríið við Brúna Verkalýðsfélagið Hörður Bolungarvík Bifreiðaverkstæði Sig. Valdimarssonar ehf. Verslunin Bjarg hf. Bakkavík hf Blikkrás ehf. Vélaleiga Halldórs Sigurðssonar Gná hf. Jakob Valgeir Dekkjatorgið Borgarnes Sparisjóður Bolungarvíkur Efling sjúkraþjálfun ehf. Bjarg - Ferðaþjónusta bænda Útgerðarfélagið Ós ehf. Fatagerðin Íris sf. Blómabúð Dóru Verkalýðs- og sjómannafélag Bolungarvíkur Félag málmiðnaðarmanna Akureyri Borgarbyggð Gistiheimilið Ás Bókhalds- og tölvuþjónustan Flateyri Græðir sf. Gistiheimilið Salka Dvalarheimili aldraðra Gleraugnasalan Geisli hf./Kaupangur Dýralæknaþjónusta Vesturlands ehf. Patreksfjörður Glerá 2 - Gistiheimili Ensku húsin við Langá - gistiheimili Fiskvon ehf. Glófi ehf. Geirabakarí Gistiheimilið Bjarkarholt H.K. Ræstingar Gistiheimilið Varmalandi Gróðurhúsið í Moshlíð HAG - Þjónustan ehf. Gistihúsið Langaholt Vest - Mennt ehf / Smáalind Hárgreiðslustofan Hártískan Vesturbyggð Hvítársíðuhreppur Heilsugæslustöðin á Akureyri Jörvi ehf. vinnuvélar Tálknafjörður Hlíð hf. Loftorka Borgarnesi ehf. Eik ehf. - trésmiðja Húsbílar ehf. RKÍ Borgarfjarðardeild Garra útgerðin Húsprýði sf. Safnahús Borgarfjarðar Brú Kjarnafæði hf. Shellstöðin Borgarnesi Staðarskáli Lostæti ehf. Skorradalshreppur Lundarskóli Hólmavík Sparisjóður Mýrasýslu Lögmannsstofan Lögmannshlíð Gistiheimilið Sæmundur Sigmundsson ehf. Norðurmjólk Sparisjóður Strandamanna Vatnsverk Guðjón og Árni ehf. Norðurorka Vegamót - Þjónustumiðstöðin Norðurfjörður Plastás ehf. Verkalýðsfélag Borgarness Árneshreppur Plastiðjan Bjarg - Iðjulundur Viðskiptaháskólinn á Bifröst Hvammstangi Rafmenn ehf. Stykkishólmur Ferðaþjónustan Dæli, Víðidal Sjallinn Grand ehf. Saumastofa Íslands, Stykkishólmi Heilbrigðisstofnun Hvammstanga Sjálfsbjörg

34 Eftirtaldir aðilar styrktu útgáfu þessa blaðs

Sjúkraþjálfunin Egilsstaðir Þorlákshöfn Sparisjóður Norðlendinga Björn Kristleifsson Frostfiskur ehf. Straumrás hf. Bókasafn Héraðsbúa Rafgull ehf. Strætisvagnar Akureyrar Dagsverk ehf. Laugarvatn Sundlaugin Þelamörk Fellabakarí Veitingahúsið Lindin Tannlæknahúsið sf. Árni Páll, Erling, Ingvi Jón Félag hjartasjúklinga á Austurlandi Trésmiðjan Fjölnir hf. Gistihúsið Egilsstöðum Flúðir Tölvufræðslan Akureyri ehf. Hagverk ehf Áhaldahúsið Steðji Verkmenntaskólinn á Akureyri - bókasafn Hitaveita Egilsstaða og Fella Flúðasveppir Verslunin Garðshorn Malarvinnslan hf. Hella Véla-og Stálsmiðjan ehf. Verkfræðistofa Austurlands hf. Ás - Hestaferðir Vélfag ehf. Verslunin Skógar ehf. Búnaðarfélag Ásahrepps Vélsmiðjan Ásverk ehf. Seyðisfjörður Gilsá ehf. Vín ehf. Félag opinberra starfsmanna á Austurlandi Lundur hjúkrunar og dvalarheimili Vörður vátryggingafélag Seyðisfjarðarkaupstaður Rangá hf. Vörubílstjórafélagið Valur Mjóifjörður Verkalýðsfélag Suðurlands Grenivík Mjóafjarðarhreppur Vörufell - 487 5470 Jónsabúð ehf Eskifjörður Hvolsvöllur Grímsey Eskja hf. Bergur Pálsson og Agnes Antonsdóttir Grímskjör ehf. RKÍ Eskifjarðardeild Héraðsbókasafn Rangæinga Dalvík Videoleiga Eskifjarðar Nínukot ehf. B.H.S. ehf, bíla- og vélaverkstæði Neskaupstaður Rangárþing eystra v/Hvolsskóla Katla hf. Bílaverkstæði Önundar Erlingssonar RKÍ Rangárvallasýsludeild Sýslumaðurinn á Hvolsvelli Ólafsfjörður G. Skúlason vélaverkstæði ehf. Sparisjóður Ólafsfjarðar Stöðvarfjörður Vík Sveinbjörn Árnason Steinasafn Petru Klakkur ehf. Hrísey Höfn Mýrdalshreppur Útgerðarfélagið Hvammur hf. Árnanes gistihús Kirkjubæjarklaustur Húsavík Bókhaldsstofan ehf. Hótel Kirkjubæjarklaustur Alli Geira hf. Ferðaþjónusta bænda Brunnavöllum Vestmannaeyjar Bílaleiga Húsavíkur ehf. Mikael ehf. Ax ehf. Fensalir ehf. v/Gistiheimilið Árból Skinney - Þinganes hf. Ása Sigurjónsdóttir Ferðaþjónustan Hafralæk Stafafell í Lóni Bifreiðastillingin ehf. Garðræktarfélag Reykhverfinga Öryggisvarslan hf. Bifreiðaverkstæði Friðriks Ólafssonar ehf. Hafralækjarskóli Selfoss Bókhaldsþjónustan Hópferðabílar Rúnars Óskarssonar hf. Atvinnuþróunarsjóður Suðurlands Einar og Guðjón sf. Norðursigling ehf. Bílverk BÁ ehf. Ferðaþjónusta bænda Ytra-Álandi Norðurvík ehf. Bókaútgáfan Björk Ferðaþjónustan Stórumörk Samgönguminjasafnið Ystafelli Dýralæknaþjónusta Suðurlands Fiskimið hf. Skipaafgreiðsla Húsavíkur ehf. Félag opinberra starfsmanna á Suðurlandi Flugskóli Íslands Skóbúð Húsavíkur Fossvélar ehf. Frár ehf Laugar Gaulverjabæjarhreppur Gallerí Prýði - Ramin ehf. Hraungerðishreppur Litlu-Laugaskóli Glerskálinn ehf. Kaffi Júdas - Rivertown Norðurpóll ehf. Heilsuhornið á Akureyri Mjólkurbú Flóamanna Þingeyjarsveit Hvass sf Nesey ehf. Innrömmun Renate Heiðar Reykjahlíð Nesós ehf. Ísa stál Eldá ehf. Ræktunarsamband Flóa og Skeiða Íslandsbanki hf. Hótel Reykjahlíð S.G. hús hf. Jeppasmiðjan ehf. Kópasker Selfoss Apótek Karl Kristmanns - umboðs- og heildverslun Ferðaþjónustan Skúlagarði - Kelduhverfi Set ehf. LifRó ehf. Kelduneshreppur Sigfús Kristinsson Melódíur minninganna RKÍ Öxarfjarðardeild Svæðisskrifstofa Suðurlands um málefni Röndin ehf. fatlaðra Menn og mýs ehf. Öxarfjarðarhreppur Sýslumaðurinn á Selfossi Ós ehf. Verkfræðistofa Suðurlands ehf. Rannsóknasetur Háskólans Raufarhöfn Verslunin Borg Reynistaður ehf. Útgerðarfélagið Höfn ehf. Verslunin Íris, Kjarnanum Skeggjastaðakirkja Þórshöfn Villingaholtshreppur Skipalyftan hf. Geir ehf. Hveragerði Skýlið ehf. Svalbarðshreppur Blikksmiðja A. Wolfram Sveitarfélagið Ölfus Trésmiðjan Brú Eldhestar ehf. - Vellir Ölfusi Tannlæknastofa Birgis Jóh. Jóhannssonar Þórshafnarhreppur Garðyrkjustöð Ingibjargar ehf. Tannsmíðastofa Kristins Sigmarssonar Vopnafjörður Grunnskólinn Verslunin Miðbær sf. Bílar og vélar ehf. Heilsustofnun N.L.F.Í. Vélaverkstæðið Þór hf. Vopnafjarðarhreppur JK Gæðaveitingar Vinnustofan Hólaberg

35 www.toyota.is

Sportbíll að utan - 7 manna ættarmót að innan. ÍSLENSKA AUGLÝSINGASTOFAN/SIA.IS TOY 03/2005

Corolla Verso. Hversu Verso viltu vera?

Sjaldan hefur einn bíll boðið upp á jafn marga möguleika með jafn jafn. Þetta þýðir að þú getur á einu augnabliki lagað innra rými bílsins einföldum hætti. Með einu handtaki breytirðu Corolla Verso úr 2 algjörlega eftir þörfum hverju sinni. Aksturinn er léttur og lipur, manna flutningavagni í 7 manna fjölskyldubíl. Hvert sæti er sjálfstæð hönnunin glæsilega rennileg og bíllinn hlaðinn öllum þeim hágæða- eining sem leggst alveg niður svo gólfflöturinn verður rennisléttur og og öryggisþáttum sem kröfuharðir ökumenn ganga að sem vísum.

Easy Flat-7®

Corolla Verso er byltingarkenndur 7 manna fjölskyldubíll. Í honum má finna Toyota-Full Flat 7 kerfið þar sem með einu handtaki má breyta Corolla Verso úr 2ja manna flutningavagni í 7 manna fjölskyldubíl. Corolla Verso er búinn 1,8 lítra VVT-i vél sem skilar 129 hestöflum við 6.000 snúninga. Hann er búinn VSC stöðugleikakerfi, 9 loftpúðum sem hlífa öllum farðegum bílsins, ABS hemlakerfi með BA. Corolla Verso er fáanlegur með hefðbundinni beinskiptingu eða rafstýrðri beinskiptingu og kostar frá kr. 2.340.000.