7 28–29 32–33

Götubitahátíð Fiskurinn og Ungt fólk í Reykjavík búvörurnar eru í hrossarækt gullið sem við eigum

14. tölublað 2019 ▯ Fimmtudagur 25. júlí ▯ Blað nr.543 ▯ 25. árg. ▯ Upplag 32.000 ▯ Vefur: bbl.is Guðrún S. Tryggvadóttir, formaður BÍ: Eftirspurn eftir ræktar- landi á eftir að aukast „Stjórnvöld þurfa að gera upp við sig áhrif uppkaup hvort það er raunverulegur áhugi á auðmanna á að setja um þetta stífari lagaramma jörðum hafi en hann þarf að taka til bæði á samfélögin innlendra og erlendra aðila. Tíminn í sveitunum, flýgur og æ fleiri jarðir fara í eigu hvaða áhrif það auðmanna með tilheyrandi óvissu hafi þegar jarðir og afleiðingum fyrir viðkomandi hverfa úr land- landsvæði, afleiðingum sem kannski Guðrún S. búnaðarnotkun koma fyrst fram eftir áratugi,“ segir Tryggvadóttir. og eins hvaða Guðrún S. Tryggvadóttir, formaður áhrif það hafi á matvælaöryggi Bændasamtaka Íslands, í leiðara þjóðarinnar ef við ekki mótum Bændablaðsins í dag þar sem hún stefnu um hvernig á að nýta landið fjallar um viðskipti með bújarðir. til framleiðslu matvæla. „Íslensk lög Guðrún segir málið hafa verið til setja litlar skorður við viðskiptum með umfjöllunar í stjórnsýslunni í mörg land, a.m.k. ef um er að ræða viðskipti ár en nú sé tími kominn til aðgerða. innan EES. Það getur hreinlega þýtt „Landbúnaður mun aldrei keppa að við töpum forræði yfir eigin landi, við auðmenn um jarðeignir,“ segir bara með hugsunarleysi,“ segir Guðrún og bætir við að svo hafi aldrei Guðrún. verið og verði aldrei. „Maturinn yrði einfaldlega alltof dýr en standi vilji Eftirspurn eftir landi mun aukast til þess að hafa áfram landbúnað í landinu þurfi að setja stífari reglur Hún nefnir að í vinnslu sé frumvarp um þessi mál, byggðar á hugsun til um jarðakaup útlendinga hér á landi en lengri tíma. einnig þurfi að hugsa um jarðasöfnun innlendra aðila. Segir hún líkur standa Litlar skorður settar á viðskiptin til þess að eftirspurn eftir ræktarlandi eigi eftir að aukast til framtíðar litið til Nefnir Guðrún að ekki hafi alltaf að fæða jarðarbúa og því hljóti að vera verið auðvelt að selja jarðir í sveitum mikilvægt að varðveita ræktunarland. landsins, hvað þá að fá fyrir þær gott Hvetur Guðrún til þess að menn hugsi Kýrin Kolfríður á bænum Mel á Mýrum í Borgarbyggð gerði sér lítið fyrir og bar úti í haga í síðustu viku. Kvígukálfurinn verð. Það sé vel hægt að setja sig í langt fram í tímann og geri áætlanir fékk nafnið Fríða en hún er undan nautinu Hjalla. Sigurjón Helgason bóndi var kampakátur að fá kvígu og smellti spor landeigenda sem fær tilboð sem um hvernig afkomendur okkar eigi mynd af þeim mæðgum við tilefnið. „Hér vestra erum við á fullu í seinni slætti og uppskeran er góð. Ef framhaldið ekki er hægt að hafna í jörð sína. Á að hafa möguleika á að lifa á og með verður svipað þá reiknum við með því að slá einhver tún þrisvar,“ sagði Sigurjón. Mynd / Sigurjón Helgason sama tíma þurfi að huga að því hver landinu löngu eftir okkar dag. /MÞÞ Guðríður Baldvinsdóttir, bóndi í Lóni 2 í Kelduhverfi: Sveitir eru til lítils gagns sem leikvöllur þéttbýlisbúa – Yfir helmingur íbúðarhúsnæðis í Kelduhverfi ekki nýttur til búsetu á ársgrundvelli „Eignarhald á bújörðum er bleiki Nefna megi í tugi starfa á höfuðborgarsvæðinu. Helmingur íbúðarhúsnæðis staðreynd sem fyrst verði að horfast í fíllinn í stofunni, þetta málefni er því sambandi Aldurssamsetning fer svo úr ekki nýttur til búsetu augu við og áður en menn æsi sig upp afar erfitt viðfangs og á því margar að afkoma í skorðum þegar fólksfækkun á sér í hrópum og köllum um útlendinga hliðar og engin einföld lausn,“ sauðfjárrækt stað, barnafólkið fer í meira mæli Hún segir að í sinni sveit, Kelduhverfi, sem sölsa undir sig landið. segir Guðríður Baldvinsdóttir, hafi um en aðrir og félagsleg einangrun sé yfir helmingur alls íbúðarhúsnæðis bóndi í Lóni 2 í Kelduhverfi, um áratugaskeið þeirra barna og ungmenna sem ekki nýttur til búsetu á ársgrundvelli Öflugar sveitir eru mikilvægari en jarðakaup efnafólks og fækkun ekki verið eftir eru eykst. og eigendur þess eru eingöngu nokkru sinni búandi bænda. góð og hafi Sums staðar er staðan sú að Íslendingar. „Fyrir okkur sem hér Víða háttar svo til í sveitum leitt til hægrar jarðir standa auðar og nánast búum skiptir í raun engu máli hvers Guðríður segir ábúðarskyldu, landsins að fólk er flutt í burtu, og öruggrar ónotaðar nema örfáar vikur á ári. lenskir eigendur jarðanna eru og nýtingarskyldu eða takmörkun á eftir standa húsin tóm og eru nýtt fólksfækkunar. Í einhverjum tilvikum af því þær hvar þeir eiga sitt lögheimili, þetta er stærð lands í eigu einstakra aðila örsjaldan á ári af afkomendum Slíkt leiði seljast ekki og eða eigendur hafa bara fólk sem ekki býr á svæðinu en vera plástra en ekki lækningu á sári fyrrum bænda. Fyrir þá sem enn svo af sér Guðríður ekki áhuga á því að selja, eru ef til kemur af og til,“ segir hún. Og bendir sem nái dýpra, þótt þær aðgerðir séu búa í viðkomandi sveit þýðir það að þjónusta Baldvinsdóttir. vill margir og ekki sammála um á að Íslendingar sækist líka eftir góð fyrstu skref. „Það þarf að gera að hún er veikari en væri þar búseta, skerðist og hvort eigi að selja eður ei. „Þetta veiðiréttindum og öðrum auðlindum sveitirnar eftirsóttar til búsetu, fjölga en erfitt sé að ræða þessi mál því er hið opin- er staðan sem ég hef líkt við bleika landsins líkt og hinir títtnefndu fjölbreyttum atvinnutækifærum, í mörgum tilvikum sé um að ræða bera gjarnan ekki saklaust af fílinn í stofunni, það er erfitt að útlendu auðmenn. auka framboð íbúðarhúsnæðis og skyldmenni eða vinafólk. Guðríður því að skera niður sína þjónustu ræða þessi mál því í mörgum „Við sem þjóð þurfum að ákveða styrkja innviðina. Öflugar sveitir segir að engu skipti fyrir þá sem búa til sveita. Hagræðingin felist í tilvikum eru eigendur jarðanna hvort við ætlum að halda landinu og skynsamleg nýting á landi eru í sveitum landsins hvar lögheimili því að flytja störf úr sveitum tengdir manni á einhvern hátt, almennilega í byggð eða ekki. mikilvægari en nokkru sinni nú þegar eiganda jarðarinnar sé, í Hafnarfirði eða minni þéttbýlisstöðum og á ættingjar eða vinafólk, en það eru Þannig yrðu jarðeigendur ekki eins við stöndum frammi fyrir gríðarlegum eða Lúxemborg. höfuðborgarsvæðið eða í stærra samlegðaráhrifin sem skipta máli, berskjaldaðir og nú virðist vera fyrir áskorunum í loftslagsmálum. Sveitir Guðríður segir aðstæður til búsetu þéttbýli, nettengdu tölvurnar virðist það er ekki hægt að leggja alla háum tilboðum í jarðir þeirra, hvaðan eru til lítils gagns sem leikvöllur víða með þeim hætti í sveitum hvergi annars staðar geta verið. ábyrgðina á einstaka jarðeigendur,“ svo sem þau koma,“ segir Guðríður og þéttbýlisbúa,“ segir Guðríður landsins að þær teljist vart boðlegar. Eitt starf í dreifbýli er á við fleiri segir Guðríður. bætir við að þetta sé sú sársaukafulla Baldvinsdóttir. /MÞÞ 2 Bændablaðið | Fimmtudagur 25. júlí 2019

FRÉTTIR E. coli sýkingin í Efstadal II: Telja sig vita hvar uppruni smitsins er Sölvi Arnarsson, bóndi og veit- aukinn. Við viljum halda áfram að ingamaður að Efstadal II, segir bjóða gestum upp á að fylgjast með E. coli bakteríur. erfitt að tala um sýkinguna á húsdýrunum okkar í sínu náttúrulega bænum eins og staðan er í dag. umhverfi,“ segir Sölvi. Rannsóknir hafa sýnt að STEC E. E. coli STEC er coli bakterían, sem greinst hefur í Tilfelli sem eiga sér ekki fordæmi veiku einstaklingunum, hefur ekki komin til að vera fundist í neinum sýnum af ís eða Sýkingatilfellin eins og þau sem Undanfarnar vikur hafa mörg öðrum matvælum frá Efstadal. komið hafa upp í tengslum við börn sýkst af völdum E. coli Sams konar baktería fannst hins Efstadal II hafa ekki komið upp hér bakteríu sem framleiðir eiturefni vegar bæði í saursýni úr kálfastíu á landi áður. Sölvi segir að fyrst og sem nefnast „shiga toxin“, en og í saursýni frá heimalningum á fremst megi draga þann lærdóm af shiga toxin myndandi E. coli eru bænum. Aðgerðir og ráðstafanir sem þeim að leggja áherslu á mikilvægi gjarnan nefndir STEC. gripið var til beinast að því að rjúfa handþvottar eftir snertingu við dýr. Karl G. Kristinsson, prófessor mögulegar smitleiðir. Sérstaklega ef neysla á matvælum í sýklafræði, segir að þrátt fyrir Ísbúðinni í Efstadal var lokað er nálægt dýrum. að ekki sé vitað hvernig bakterían á föstudaginn í síðustu viku og er „Samskiptin við Heilbrigðis- barst til landsins verðum við að sætta verið að innrétta hana að nýju og eftirlit Suðurlands og Matvæla- okkur við að STEC sé orðin landlæg sótthreinsa. Veitingastaðurinn er „Okkar áfall er í raun smávægilegt og bliknar í samanburði við það sem stofnun hafa verið mjög góð og á Íslandi og verði ekki upprætt. opinn eftir að alþrifum og sótt- lagt er á þá einstaklinga sem veiktust og aðstandendur þeirra,“ segir Sölvi gott að leita til þeirra sérfræðinga Að sögn Karls er mikilvægt að hreinsun á honum og aðlægum Arnarsson, bóndi í Efstadal. um aðstoð og höfum við fylgt þeirra greina útbreiðslu bakteríunnar á rýmum lauk 19. júlí síðastliðinn. leiðbeiningum í einu og öllu.“ Íslandi og reyna að takmarka frekari Einnig hefur verið lokað fyrir útbreiðslu eins og hægt er. Einnig aðgengi gesta að dýrum á bænum. Gríðarlegt áfall er mikilvægt að koma í veg fyrir saurmengun á kjöti við slátrun og 70 til 100 þúsund manns „Áfallið við að lenda í svona kjötvinnslu og ekki ætti að nota á ári koma í Efstadal tilfelli er gríðarlegt og hefur reynt lífrænan áburð frá smituðum dýrum mjög á stórfjölskylduna í Efstadal. við grænmetisræktun. Sölvi segir að veitingastaðurinn og Við systkinin og makar erum sem „Þessi nýi veruleiki kallar einnig ísbúðin í Efstadal hafi verið opnuð betur fer samheldinn hópur og á meiri varúð í umgengni við dýr. í júní 2013 og að þangað komi á styðjum hvert annað í þessu ferli. Við verðum að temja okkur meira bilinu 70 til 100 þúsund manns á ári Okkar áfall er í raun smávægilegt hreinlæti eftir snertingu við dýr, hverju. Hingað til hafi ekki komið og bliknar í samanburði við það sem einkum nautgripi og kindur. upp nein vandræði sem tengjast lagt er á þá einstaklinga sem veiktust Staðir sem bjóða upp á snertingu veitingasölunni. og aðstandendur þeirra. gesta við dýr verða að benda gestum Við höfum trú á okkar vöru og á áhættuna og hafa viðunandi Ráðstafanir til að þjónustu og erum þakklát þessum hreinlætisaðstæður til handþvotta. draga úr hættu á smiti stóra hópi viðskiptavina sem hefur Einnig er mikilvægt að aðskilja heimsótt okkur í gegnum árin og eins og hægt er nána umgengni við „Við höfum nú þegar lokað fyrir treyst á gæði okkar vöru. Nú tekur dýr og framleiðslu og framreiðslu aðgengi að kálfum og öðrum 70 til 100 þúsund manns heimsækja Efstadal ár hvert. Mynd / Beit við vinna við að endurheimta það matvæla,“ segir Karl. dýrum á bænum og skerpt hefur við hreinlætisaðstöðu utandyra og Í framtíðinni sjáum við fyrir traust,“ segir Sölvi Arnarsson. Sjá nánari umfjöllun Karls um verið á öllum verklagsreglum. tilkynningaskiltum um mikilvægi okkur að aðgengi að dýrum á bænum Nánar er fjallað um Efsta dals- bakteríuna og möguleika hennar til Auk þess sem fljótlega verður bætt handþvottar fjölgað. verði takmarkað en sýnileiki jafnvel málið á síðum 18–19. /VH útbreiðslu á blaðsíðu 40. /VH Ljósleiðari kominn Erlendir lambahryggir verða fluttir til landsins í Húnavatnshrepp Ráðgjafarnefnd um inn- og eigi nóg af hryggjum til að mæta verði til útlanda til að hækka verð Lagningu grunnkerfis ljósleiðara útflutning landbúnaðarvara hefur eftirspurn þeirra viðskiptavina sem innanlands. Í fyrsta lagi verður í Húnavatnshreppi er nú lokið. lagt til við landbúnaðarráðherra hafa verslað við fyrirtækið miðað við hver sláturleyfishafi að taka sínar Undirbúningur þess verks hófst árið að gefinn verði út tímabundinn eðlilega sölu. ákvarðanir enda ólöglegt að hafa 2012 en vinna við að ljósleiðaravæða innflutningskvóti á lækkuðum „Ég á þar ekki við að við getum samráð um söluna og búa þannig til sveitarfélagið af fullum krafti hófst tollum til að bregðast við skorti selt viðskiptavinum okkar til skort og því af og frá að um samráð árið 2016. Þá var hafist handa við að á innlendum lambahryggjum og endursölu til einhverra annarra. Það sláturleyfishafa sé að ræða. leggja stofn- og heimtaugar á bæi. hryggjarsneiðum. Íslenskar kótilettur. er því ekki skortur á hryggjum hjá Misskilningurinn sem um ræðir Öll heimili, sumarhús og fyrirtæki Tillaga nefndarinnar er að á okkur en við liggjum náttúrlega ekki byggir á því sem er kallað „13 rifja sem óskuðu eftir tengingu við tímabilinu 29. júlí til 30. ágúst megi það stefndi í skort á lambahryggjum. með aukabirgðir til að mæta skorti hjá klofinn hryggur“ og hefur verið grunnkerfi Húnanets ehf. hafa verið flytja inn lambahryggi og sneiðar Hann segir einnig að innlendar öðrum sláturleyfishöfum. Við reynum seldur í töluverðu magni til Spánar tengd og eiga möguleika á að tengjast með magntolli. afurðastöðvar hafi selt lambahryggi af fremsta megni að selja skrokka í og fer í tollanúmer sem kallast ljósleiðara í gegnum fjarskiptafélög Félag atvinnurekenda hefur gert til útlanda í stórum stíl, á verði sem réttum hlutföllum og jafnt þannig að hryggir. Afurðin er tekin af minnstu að eigin vali. athugasemdir við tímabilið sem um er miklu lægra en það sem innlendri það sé alltaf til svipað magn af lærum, skrokkunum og er í raun allt önnur Ljósleiðarinn hefur gjörbreytt ræðir og telur fjórar vikur skamman verslun stendur til boða. „Þannig er frampörtum og hryggjum í birgðum.“ vara og innan við helmingur þess búsetuháttum innan sveitarfélagsins, tíma til að finna kjöt og koma því búinn til skortur,“ segir Ólafur. Steinþór segist ekki vita hvernig sem Íslendingar eiga að venjast og að því er fram kemur á vef til landsins. birgðastaðan á hryggjum er hjá öðrum vilja kaupa sem hrygg. Í þetta eru Húnavatnshrepps. Verkefnið kostaði Ólafur Stephensen, framkvæmda- SS á nóg af hryggjum sláturleyfishöfum en nokkrir aðilar valdir minnstu skrokkarnir sem sveitarfélagið talsverða fjármuni en stjóri Félags atvinnurekenda, segir hafi viljað kaupa verulegt magn af SS. hafa hryggi sem eru varla boðlegir á þeim er vel varið fyrir íbúa og gesti, meðal annars á heimasíðu FA að Steinþór Skúlason, forstjóri Slátur- „Það er misskilningur að við innanlandsmarkaði,“ segir Steinþór segir enn fremur. /MÞÞ legið hafi fyrir vikum saman að félags Suðurlands, segir að SS höfum verið að selja hryggi á undir Skúlason. /VH Heyskapur hefur gengið ágætlega um mestallt land: Fyrsta slætti víðast lokið Heyskapur hefur gengið vel á og enn seinna sem austar dró og þar Norður- og Suðurlandi í sumar og sé sláttur ekki enn hafinn á sumum fyrsta slætti víðast lokið og annar stöðum. sláttur hafinn. Tún í Lóni eru sums staðar illa farin af þurrki. Góð tíð á Suðurlandi Gönguferð Sigurgeir Hreinsson, fram- LAKE GARDA & kvæmdastjóri Búnaðarsambands Sveinn Sigurmundsson hjá Eyjafjarðar, segir að fyrsti sláttur Búnaðarsambandi Suðurlands segir að hafi hafist um 10. júní og gengið tíðin á Suðurlandi hafi verið góð það ágætlega. „Það var skúrasamt á sem af er sumri. „Langflestir bændur DÓLÓMÍTAFJÖLLIN tímabili og menn þurftu því að eru langt komnir með fyrsta slátt eða hafa hraðar hendur eins og þeir búnir með hann. Margir eiga eftir að hafa reyndar oft í dag með góðum slá hána og grænkál þegar líður að græjum. Tekjan eftir fyrsta slátt var hausti. Ég hef ekki heyrt annað en 16. - 23. MAÍ 2020 frá því að lafa í meðaluppskeru og 6OiWWXUt(\MD¿UèL Mynd / BHB að heyskapurinn hafi gengið vel hjá í að vera 30% minni en í meðalári Miðað við sprettuna undanfarið öllum og tekjan sæmileg.“ VERÐ FRÁ 229.900 KR. þar sem er þurrlent. Nú er víða tel ég víst að þeir sem klára annan Sveinn segist hafa verið á ferð í Á MANN M.V. TVO FULLORÐNA orðið svo loðið að menn eru farnir slátt á næstu dögum þurfi að slá í Austur-Skaftafellssýslu fyrir skömmu í annan slátt en undanfarið hefur þriðja sinn í lok ágúst.“ og komið honum á óvart hvað mörg verið skúrasamt og það hefur tafið Að sögn Sigurgeirs hófst sláttur í tún í Lóni voru illa farin af þurrkum. ÚRVAL ÚTSÝN | HLÍÐASMÁRA 19 | 201 KÓPAVOGI | 585 4000 | UU.IS fyrir.“ Þingeyjarsýslu seinna en í Eyjafirði /VH Bændablaðið | Fimmtudagur 25. júlí 2019 3

Mikið úrval dráttarvéla og heyvinnutækja til afgreiðslu strax! Hagstætt verð og samningsliprir sölumenn

Selfoss // Akureyri // Egilsstaðir // Sími 480 0400 // [email protected] // www.jotunn.is 4 Bændablaðið | Fimmtudagur 25. júlí 2019

FRÉTTIR Gott tíðarfar fyrir grænmetisræktina: Garðyrkjubændur eru hæstánægðir með uppskeruna á útiræktuðu grænmeti – Reiknað með metuppskeru REKO á Selfossi „Góðum árangri í sumar má um helgina fyrst og Laugardaginn 27. júlí verður fremst þakka næsta REKO-afhending á Suð- að það voraði urlandi, milli kl. 11.00 og 11.30 mjög snemma inni í verslun Jötunn véla á og vinna við Selfossi. garða gat Með REKO gefst almenningi hafist mun tækifæri á að kaupa matvörur fyrr í ár en Gulrætur frá Grafarbakka. milliliðalaust frá bændum og smá- undanfarin Gunnar framleiðendum. Fyrirkomulagið er ár. Þorgeirsson. þannig að fólk fer inn á viðburð á Eins hefur Facebook-síðu sem heitir „REKO hiti verið mjög góður en reyndar Suðurland“, skoðar úrvalið, pantar var talsvert kalt á nóttunni í júní, og gerir upp við framleiðendur. sem aðeins hægði á. Eins hafa Síðan er varan afhent á áðurnefndum næringarefni nýst mun betur í ár en stað og tíma. síðastliðin ár. Útlitið er best hjá þeim Meðal þess sem nú er í boði bændum sem hafa getað vökvað hér Hverabakki II er á sama túnfæti á Grafarbakka en þar eru Þorleifur Jóhannesson er frosin broddmjólk frá Sól- sunnanlands, þannig að það sem og Sjöfn Sigurðardóttir garðyrkjubændur. Hér er Þorleifur við einn af fallegu kemur úr vökvuðum görðum er að grænmetisgörðunum en á bænum er m.a. ræktað kínakál, spergilkál, blómkál, heimabúinu, vel meyrnaðar nauta- Margar hendur vinna létt verk! sellerí og rófur á um 15 hekturum lands. Myndir / Magnús Hlynur Hreiðarsson steikur frá Þverlæk, folaldakjöt streyma á markað þessa dagana,“ Lilja, Andri, Elín Esther og Elín á frá Móeiðarhvoli og nautakjöt frá segir Gunnar Þorgeirsson, formaður Grafarbakka. Reykjum. Sambands garðyrkjubænda, þegar kringum 10. júlí. „Ég held að allir, kál,“ bætir Gunnar við. Allar helstu Athugið að einungis er um leitað var viðbragða hans við því að var við, voru hæstánægðir með sem þykir grænmeti gott, séu mjög tegundir grænmetisins eiga að vera afhend ingu að ræða þennan dag, útiræktað grænmeti væri nú komið uppskeruna og hversu snemma ánægðir með að fá nýupptekið komnar í verslanir, eins og gulrætur, allar vörur verða að vera pantaðar í verslanir mánuði fyrr en sumarið var hægt að byrja að taka upp en grænmeti svona snemma, hvort rófur, kínakál, spergilkál, hnúðkál og og greiddar fyrirfram. /TB 2018. Garðyrkjubændur, sem talað þeir fyrstu á Flúðum tóku upp í sem er kartöflur, rófur, gulrætur eða auðvitað kartöflur. /MHH

Ný eigendastefna fyrir jarðir, land, lóðir og auðlindir í ríkiseigu: Mast hvetur Um 100 færri jarðir í eigu til smitvarna Matvælastofnun hefur sent frá sér tilkynningu þar sem fólk er hvatt til að stunda ábyrga hegðun varðandi ríkisins en fyrir 20 árum snertingu við dýr, umhverfi þeirra og afurðir. Tilefnið er skæð E. coli sýking sem kom upp nýlega á – Almannahagsmunir ráði ávallt för við eignarhald ríkis á jörðum bænum Efstadal í Bláskógabyggð og hefur smitað fjölda barna. Jörðum í eigu ríkisins hefur farið fyrst. Einnig má nefna jarðir sem kerfisins. Eigi svo að vera sé ljóst „Almennt hreinlæti og handþvottur fækkandi á umliðnum árum, þær ríkið á eða hefur hug á að kaupa að hækka þarf gjaldið það mikið er lykilatriði til að koma í veg fyrir voru um 550 talsins um síðustu vegna náttúruverndar, eyðijarðir og að ólíklegt sé að nýir ábúendur að matvæli og fólk smitist“, segir á aldamót, þar af 142 eyðijarðir en eyðibýli og bújarðir. taki við ríkisjörðum. Kostnaður við vef Mast. eru nú 442. Jörðum í eignasafni ábúðarkerfið og þeir verulegu gallar ríkisins hefur þannig fækkað um Um 120 jarðir nýtanlegar sem á því eru vekja spurningar um Gætum varúðar 100 á tveimur áratugum. Einkum til búrekstrar hvort ekki séu til skilvirkari leiðir hefur jörðum í ríkiseigu fækkað til að styðja við landbúnaðinn og „Undanfarnar vikur hefur fólk sýkst vegna aukinnar sölu á landi til Fram kemur í skýrslunni að um ábúendur. af eiturmyndandi E. coli (STEC) sveitarfélaga, sölu til ábúenda 120 bújarðir í eigu ríkisins séu vel bakteríu á bænum Efstadal 2 og samkvæmt kaupréttarheimild og nýtanlegar til búrekstrar. Mikilvægt Nýr eigandi taki upp tengist það heimsóknum á bæinn. sölu jarða á almennum markaði. sé að byggð haldist á sem flestum fasta búsetu á jörðinni Vitað er að E. coli bakteríur lifa í Á sama tíma hefur það ekki verið jörðum í sveitum landsins og að þörmum dýra og eru í öllu umhverfi stefna ríkisins að kaupa jarðir hentugar bújarðir í eigu ríkisins Í nýrri eigendastefnu segir að hugað þeirra og eru almennt meinlausar. Í bænda sem bregða búi. Ríkið standi til boða – til landbúnaðar verði að sölu þeirra jarða þar sem Efstadal er á ferð einstaklega skæður hefur þó keypt nokkrar jarðir eða annarrar atvinnustarfsemi. almannahagsmunir eru ekki fyrir stofn, E.coli O026, og gæti þessi eða landsvæði hin síðari ár og þá Núverandi fyrirkomlag við ábúð eignarhaldi ríkisins og það verði stofn verið víðar og því ber ætíð að einkum vegna náttúrusjónarmiða. Til að stuðla að búsetu og nýtingu sé að mörgu leyti sniðið að gert þegar markaðsaðstæður verði gæta fyllstu varúðar í allri umgengni Þetta kemur fram í nýrri jarðanna verða þær jarðir sem henta þjóðfélagsháttum fyrri tíma og hafi hagstæðar. Til að stuðla að búsetu við dýr og meðferð matvæla í eigendastefnu fyrir jarðir, land, til búrekstrar seldar með skilyrðum. lítið breyst í tímans rás. Ráðast og nýtingu jarðanna verða þær jarðir nálægð við dýr. Í þessu felst að þvo lóðir og auðlindir í ríkiseigu sem þurfi í tilteknar breytingar á því sem henta til búrekstrar seldar með sér alltaf um hendur áður en matar fjármála- og efnahagsráðherra fyrirkomulagi til að kerfið geti betur skilyrðum um að nýr eigandi taki er neytt og láta börn þvo sér eftir hefur samþykkt og kynnti á fundi stuðlað að búsetu og nýtingu jarða. þar upp fasta búsetu og nýti landið snertingu við dýr þar sem þau eru ríkisstjórnar nýverið. Eigendastefna Því verði skoðaðar leiðir sem aukið til landbúnaðar, ferðaþjónustu eða gjörn á að setja fingur oft í munn. fyrir þennan málaflokk hefur ekki geta nýtingu jarðanna og eflt þar sambærilegra nota til hagsbóta fyrir Sótthreinsun með handspritti ein áður verið í gildi. Meginmarkmið það hafi breyst hin síðari ár. Þess eru með byggðirnar. viðkomandi svæði. Einkum á þetta og sér er ekki nægjanleg, ætíð skal ríkisins með nýrri eigendastefnu er dæmi að jarðir í eigu ríkisins sem sjónarmið við um jarðir í brothættum þvo hendur fyrst“, segir í tilkynningu að stuðla að faglegri umsýslu jarða, fáir heimsóttu áður séu nú fjölsóttir Mikill kostnaður við ábúðarkerfið byggðum og á jaðarsvæðum. Matvælastofnunar. lands og auðlinda í þess eigu. ferðamannastaðir Þá kemur og fram að þeim Kerfisbundin skoðun á jarðasafni Samkvæmt ábúðarkerfinu hvílir jörðum eða landspildum sen henta Smitefni getur borist Almannahagsmunir ráði ríksins hefur ekki verið gerð með tilliti sú skylda á ríkinu að kaupa til landbúnaðar en nýtanlegur milli manna og dýra eignarhaldi til röksemda um almannahagsmuni eignir og endurbætur ábúenda á húsakostur er ekki fyrir hendi verði en ljóst þykir að ríkið eigi töluverðan ábúðarjörðinni á sérstöku matsverði. ráðstafað til sölu eða leigu til beitar Til þess að sýkja fólk þá þarf Fram kemur í skýrslu um nýju fjölda jarða þar sem litlir sem engir Á síðastliðnum 10 árum hefur ríkið eða afnota af túnum. Munu bændur bakterían að komast niður í eigendastefnuna að markmið ríkisins almannahagsmunir liggja að baki lagt út um 570 milljónir króna á aðliggjandi jörðum njóta þar meltingarveg um munn, svo sem með eignarhaldi á jörðum á ávallt að eignarhaldinu. Unnið er að því að vegna kaupa á eignum ábúenda forgangs. Til skoðunar er að selja eða með því að borða smituð matvæli þjóna almannahagsmunum með vel greina jarðasafnið í þessu samhengi. við ábúðarlok, að meðaltali um 23 leigja landspildur til sveitarfélaga eða sleikja óhreinar hendur. Sama skilgreindum hætti. Vissulega geti Gert er ráð fyrir að jarðir verði milljónir á hverja jörð. Alls eru 111 sem hafa hagsmuni af nýtingu og á við um aðrar sjúkdómsvaldandi rök fyrir eignarhaldi einstakra jarða flokkaðar upp, m.a. þær jarðir ábúðarsamningar í gildi og áætlað að búsetu á þeim. Þá verður endurskoðun bakteríur sem geta verið til staðar breyst í tímans rás eða ný komið sem ríkið vill eiga á grundvelli heildarskuldbinding ríkisins vegna gerð á leigufyrirkomulagi ríkisjarða í heilbrigðum dýrum. Vitað er að fram. Bent er á í því samhengi að fyrir almannahagsmuna, jarðir sem til þeirra nemi um 2,5 milljörðum til að auka möguleika þeirra 60% sýkinga í fólki í heiminum eru nokkrum árum var ekki þörf á því athugunar er að selja við hagstæðar króna. Verði jörðin sett á ný í ábúð sem byggja jarðir ríkisins á að súnur, en það eru sjúkdómar sem fyrir ríkið að eiga land til að tryggja markaðsaðstæður og jarðir sem nægir afgjald jarðarinnar engan stjórna uppbyggingarhraða og berast milli manna og dýra. aðgengi að ferðamannastöðum, en ríkið hefur hag af að losna við sem veginn til að standa undir kostnaði endurnýjunarþörf búsins. /MÞÞ Bændablaðið | Fimmtudagur 25. júlí 2019 5 6 Bændablaðið | Fimmtudagur 25. júlí 2019

% QGDEODèLèNHPXU~WVLQQXPiiULëYtHUGUHLIWyNH\SLVi\¿UVW|èXP iODQGLQXRJi|OOO|JEêOLODQGVLQV Lesendur geta einnig gerst áskrifendur að blaðinu og fengið það sent heim í pósti gegn greiðslu. Árgangurinn kostar þá kr. 10.900 með vsk. (innheimt í tvennu lagi). Ársáskrift fyrir eldri borgara og öryrkja kostar 5.450 með vsk.

Heimilisfang: Bændablaðið, Bændahöll við Hagatorg, 107 Reykjavík. Sími: 563 0300 – Fax: 562 3058 – Kt: 631294–2279 − Málgagn bænda og landsbyggðar − Bændablaðið er í eigu Bændasamtaka Íslands.

Ritstjóri: Hörður Kristjánsson (ábm.) [email protected] og Tjörvi Bjarnason [email protected] – Sími:íRekstur og markaðsmál: Tjörvi Bjarnason – Blaðamenn: Margrét Þ. Þórsdóttir [email protected] – Sigurður Már Harðarson [email protected] – Vilmundur Hansen [email protected] – $XJOêVLQJDVWMyUL Guðrún Hulda Pálsdóttir [email protected] – Sími: 563 0303 – 1HWIDQJDXJOêVLQJD [email protected] íVefur blaðsins: www.bbl.is í1HWIDQJEODèVLQV IUpWWLURJDQQDèHIQL HU [email protected] )UiJDQJXUI\ULUSUHQWXQ$QQD.ULVWtQÏODIVGyWWLU±3UHQWXQ/DQGVSUHQWHKI±8SSODJVMiIRUVtèX±'UHL¿QJ/DQGVSUHQWRJËVODQGVSyVWXU,661 SKOÐUN Tæknin tekur völdin Því fylgir ábyrgð að eiga land Tíminn líður áfram og hann teymir mig skilyrði, m.a. hæfi til að yrkja landið, hvernig á eftir sér, söng Megas í laginu Tvær Guðrún S. Tryggvadóttir kaupin horfi við meðferð og nýtingu auðlinda, stjörnur. Tækninni fleygir fram og formaður Bændasamtaka Íslandsds hvort markmið kaupanda fari saman við hraðinn í öllu er nánast áþreifanlegur. [email protected] menningu og búsetu á svæðinu. Í stuttu Um síðustu helgi voru 50 ár síðan máli hvort kaupandi sé talinn hæfur til að menn stigu fyrst fæti á tunglið. Vísindalegt Í byrjun mánaðarins kom út eigendastefna öðlast eignarrétt yfir því landi sem nýtt er til afrek mannskepnunnar sem heimsbyggðin ríkisins vegna jarða, landa, lóða og auðlinda landbúnaðar. fylgdist með í miðlum þess tíma. í eigu þess. Samstarfsfélagi á ritstjórninni minntist þess Frá 2012 hafa eignirnar verið á forræði Mikilvægt að varðveita ræktunarland þegar hann tíu ára gamall, vinnumaður í fjármála- og efnahagsráðuneytis en áður Hornafirðinum, gekk heim á gúmmískóm var það hjá ráðuneyti landbúnaðarmála. Í Í vinnslu er frumvarp um jarðakaup útlendinga með ömmu sinni eftir að hafa farið á framhaldi af stefnumótunarvinnu ráðuneytisins hér á landi. En við þurfum líka að hugsa um næsta bæ til þess að horfa á tunglgönguna var ákveðið að sameina jarðaumsýsluna og jarðasöfnun innlendra aðila. Í umfjöllun í sjónvarpinu (það sem hann áttaði sig síðar fasteignir ríkissjóðs undir nafni Ríkiseigna um notkun og nýtingu jarða, landa, lóða og á að var a.m.k. vikugömul upptaka). Sterk með það að markmiði að umsýsla þessara auðlinda, hvort sem um er að ræða í einkaeigu æskuminning þegar amman, sem fædd var eigna ríkisins yrði samræmd, fagleg og eða eigu ríkisins, hlýtur það að vera markmið á 19. öldinni og klædd í vinnuföt þess tíma, hagkvæm. Það felur m.a. í sér núverandi okkar að framtíðarhagsmuna verði gætt. Líkur pils, blússu og svuntu, sagði við drenginn: nýtingu og framtíðarhagsmuni og nú hefur benda til að eftirspurn eftir ræktunarlandi „… ég er fædd í torfbæ og nú eru menn verið gefin út stefna sem ætlunin er að vinna eigi eftir að aukast til að fæða jarðarbúa, það komnir til tunglsins.“ eftir til frambúðar varðandi þetta efni. hlýtur því að verða mikilvægt að varðveita Og ljósleiðarinn er kominn í ræktunarland. Við verðum líka að gæta þess Húnavatnshreppinn! Rétt áður en Appollo Á málinu eru margar hliðar að farið verði eftir aðstæðum t.d. hvað varðar lenti á tunglinu flutti móðir undirritaðs búsetuskyldu eftir landsvæðum. Þar hlýtur úr torfbæ og inn í steinsteypuhús á bæ í Á sama tíma er verið að fjalla um uppkaup að verða að gera sem skynsamlegastar kröfur Svínadal. Þvílíkar þjóðfélagsbreytingar á auðmanna á jörðum og sérstaklega jörðum Mynd / TB hvað það varðar. Við þurfum að hugsa langt ekki lengri tíma. Hefði einhver getað spáð sem búa yfir veiðiréttindum. Engin eiginleg Hvaða áhrif hefur það á landbúnað þegar jarðir fram í tímann og gera áætlanir um hvernig því að í dag eyðum við drjúgum hluta af stefna er til um jarðir í einkaeigu eða yfirhöfuð hverfa úr landbúnaðarnotkun? Hvaða áhrif afkomendur okkar eiga að geta haft möguleika frítímanum í snjallsíma og fylgjumst með framtíðarsýn varðandi þetta land. Hvernig á hefur það þegar kaupandi lands, selur öðrum, á að lifa á og með þessu landi löngu eftir fréttum í rauntíma? að halda utan um að umsýsla þessara eigna í eða hverfur af sjónarsviðinu, hvernig líta nýir okkar dag. Við Íslendingar erum kannski ekki Tækniframfarir eru magnaðar og sem einkaeigu sé samræmd fagleg og hagkvæm? eigendur á samkomulag um nýtingu landsins? sterkust á svellinu þegar að því kemur að gera betur fer oft til góðs. En löngunin til Það er að almannahagsmunir séu hafðir að Hvaða áhrif hefur það á matvælaöryggi langtímaplön. En við verðum! þess að græða meira og örva hagvöxt er leiðarljósi um hvað verði um þetta land. þjóðarinnar ef við tökum ekki afstöðu/mótum þó farin að reyna á stoðir samfélagsins. Vissulega má um það deila hvort eignarrétt ekki stefnu um hvernig við ætlum að nýta Tími til aðgerða Neyslan er beinlínis að leiða til hamfara megi skerða eða hvort að það komi einhverjum landið til framleiðslu matvæla? Íslensk lög fyrir mannkynið allt. Hnattræn hlýnun við hver afdrif lands í einkaeigu verða. setja litlar skorður við viðskiptum með land, Stjórnvöld þurfa að gera upp við sig hvort og vaxandi mengun ógnar öllu lífríkinu á Óneitanlega eru á þessu máli margar hliðar, a.m.k. ef um er að ræða viðskipti innan EES. það er raunverulegur áhugi á að setja um jörðinni. Misskipting, græðgi og yfirgangur en því má í það minnsta velta fyrir sér hvort Það getur hreinlega þýtt að við töpum forræði þetta stífari lagaramma en hann þarf að taka vaða uppi og þeir sem ekki hlaupa eins og að land eigi að lúta sömu lögmálum og hver yfir eigin landi bara með hugsunarleysi. Er það til bæði innlendra og erlendra aðila. Tíminn hamstrar í hjóli verða undir. önnur vara í viðskiptum. Land er takmörkuð það sem við viljum? flýgur og æ fleiri jarðir fara í eigu auðmanna stærð og hefur mismunandi kosti. Það kemur með tilheyrandi óvissu og afleiðingum fyrir Skapar rafmagnið hamingjuna? við hagsmuni hvers og eins hvernig því er Almennt strangari reglur um eignarhald viðkomandi landsvæði, afleiðingum sem ráðstafað og á því hafa menn skoðanir, hvort lands á Norðurlöndunum kannski koma fyrst fram eftir áratugi. Málið er Ein af birtingarmyndum græðginnar hér sem þeir eiga landið sjálfir eða ekki. búið að vera til umfjöllunar hjá stjórnsýslunni á landi er viljinn til að framleiða meira Það er ekki alltaf auðvelt að selja jarðir í Í Noregi og Danmörku gilda almennt í mörg ár. Nú er kominn tími til aðgerða. rafmagn og ganga þannig á verðmæta sveitunum, hvað þá að fá fyrir þær gott verð. strangari skilyrði um eignarhald á bújörðum Landbúnaður mun aldrei keppa við náttúru. Á dögunum dúkkuðu upp fréttir Það er því ekki hægt annað en að setja sig í og fasteignum en hérlendis. Sérstaklega auðmenn um jarðeignir. Það hefur aldrei verið í nær öllum fjölmiðlum um að hér yrði spor landeigandans sem fær kannski „tilboð hvað varðar ábúðarskyldu á bújörðum þannig og mun aldrei verða þannig. Maturinn rafmagnsskortur á næstu árum, skömmtun sem ekki er hægt að hafna“ og horfa á þá hlið. í landbúnaðarnotum. Þessi skilyrði eru yrði einfaldlega alltof dýr ef það ætti að gerast. á rafmagni væri fræðilegur möguleiki og En um leið verðum við að horfa á aðrar hliðar mismunandi milli þessara landa en í báðum Ef vilji stendur til að hafa landbúnað í landinu rafbílavæðingin yrði nú aldeilis ekki til að eins og samfélagið. Hvaða áhrif hafa uppkaup þarf kaupandinn að sækja um leyfi til yfirvalda. þá þarf að setja stífari reglur um þessi mál, bæta ástandið. Tilgangurinn augljóslega auðmanna á jörðum á samfélögin í sveitunum? Í Noregi þarf kaupandinn að uppfylla ákveðin byggðar á hugsun til lengri tíma. að slá á gagnrýni þeirra sem vilja draga úr dugmiklum framkvæmdamönnum sem ÍSLAND ER LAND ÞITT þrá ekkert frekar en að ganga óáreittir til nýrra virkjunarverkefna. Umræðan gekk í smátíma en málflutningur orkuspámanna var fljótt kveðinn niður. Það var rifjað upp að við Íslendingar seljum um 80–85% af raforkunni okkar til stóriðju. Orka, sem notuð er til að knýja Bitcoin-tölvur, er á pari við það sem heimilin nota öll til samans. Nokkur álver, járnblendiverksmiðja, kísilver og aflþynnuverksmiðja eru meðal þeirra sem kaupa rafmagn sem á uppruna sinn í íslensku fallvötnunum. Fyrrum ríkisskattstjóri hefur sagt frá skattalegum loftfimleikum sem sum þessara alþjóðlegu stórfyrirtækja stunda þó vissulega skapi þau töluverða atvinnu. Varla þarf að rifja upp efnahagsleg stórslys eins og hið Sameinaða Sílikon í Helguvík. Hvað með alla þá milljarða króna sem hafa farið af skattfé til uppbyggingar innviða eins og hafna eða nýlegra jarðganga fyrir brúnkolafabrikku norður í landi? Stjórnvöld hafa raunar gefið í skyn að nú verði bremsað í stóriðjuuppbyggingunni. En af hverju halda menn þá áfram að syngja virkjanasönginn? Það er allt í lagi að hægja ferðina. Það vantar alls ekkert meira rafmagn. Við þurfum bara að velja kaupendurna betur. Má ég nefna garðyrkjugeirann? Njótum náttúrunnar og nýtum auðlindir )URVWDVWDèDYDWQEODVLUYLèIyONLVHPOHLèit/DQGPDQQDODXJDUëDèHUHLWWDIVYRQHIQGXP)UDPY|WQXQXPVXQQDQ7XQJQDiURJHUtXPNP okkar með skynsömum hætti. Og munum IMDUO JèIUi5H\NMDYtN9DWQLèOLJJXUtXPPHWUDK è\¿UVMiYDUPiOLHUXPNP2DèÀDWDUPiOL(UYDWQLèMDIQIUDPWVW UVWDYDWQLètQiJUHQQL að ókeypis er allt það sem er best. /DQGPDQQDODXJDËYDWQLQXHUVDJèXUYHUDJUtèDUOHJXUIM|OGLDIEOHLNMXVHPHUìy\¿UOHLWWIUHPXUVPi9HLèLHUJMDOGIUMiOVtYDWQLQXQ~VXPDULè /TB VDPNY PWYHLèLVWDèDYHIQXPRJYHUèXUE èLKHLPLOWDèYHLèDiVW|QJRJtQHW(LQXQJLVYHUèXUIDULèIUDPiJyèDXPJHQJQLYLèYDWQLèVHP RJDèVNUiIM|OGD¿VNDWHJXQGLUì\QJGDÀDIM|OGDQHWDP|VNYDVW UèRJKYHOHQJLìDXOLJJMD Mynd / Hörður Kristjánsson Bændablaðið | Fimmtudagur 25. júlí 2019 7 LÍF&STARF MÆLT AF MUNNI FRAM

ágæt veðurblíða ríkir þessar vikurnar Götubitinn nýtur mikilla vinsælda á eyjunni okkar. Einkanlega hafa þó íbúar Suður- og Vesturlands notið Götubitahátíð á Miðbakkanum í Reykjavík F þess það sem af er sumri, þeir enda vel að dró að múg og margmenni um síðustu helgi. því komnir eftir rysjótt veðurlag síðasta Fjöldi sölubása var settur upp á einu plani sumars. Sólfar hefur fremur góð áhrif á og brosmildir veitingamenn buðu upp á mat andann, a.m.k. meðal sumra. Einn þeirra er og drykk. Blíðskaparveður var í Reykjavík Ingólfur Ómar ÁrmannssonEyNVWDÀHJD og allir í góðu skapi. JHLVODUIUiKRQXPJOHèLQ\¿UKYHUMXPìHLP Keppt var um besta götubitann en sigur- degi sem hann mætir þessi misserin: vegarinn mun keppa fyrir Íslands hönd í evrópskri götubitakeppni í Svíþjóð í september Glóey kyndir geislabrá, næstkomandi. Sá sem skaraði fram úr var rauði gyllir tind og ögur. Fish & chips vagninn þar sem Árni Rúdolf Himinlindin björt og blá ræður ríkjum. Hann verður því fulltrúi Íslands brosir yndisfögur. í Svíþjóð í haust. Tacovagninn þótti gera best við grænmetisæturnar og Jömm var valinn Glitrar árdags geislaflóð, staður fólksins en hann býður upp á vegan glæður himins bála. götumat. Þessa skæru skýjaslóð Ýmsar ferskar nýjungar mátti sjá á skaparinn var að mála. götubitahátíðinni en greinilegt er að veganfæði er að sækja í sig veðrið þótt snöggbrasaður Lítið hefur lekið hér inn af kveðskap Einars skyndibiti eins og fiskur, franskar og 0LèEDNNLQQt5H\NMDYtNLèDèLDIOt¿XPVtèXVWXKHOJLìDUVHPJHVWLUJHUèXYHOYLèVLJtPDWRJGU\NN Kolbeinssonar í Bólstaðarhlíð. Þó barst frá hamborgarar njóti stöðugra vinsælda. Myndir & texti / TB honum vísukorn um daginn. Á hestareið um Þingeyjarsýslur hafði hann aðsetur fyrir sig RJVDPIHUèDIyONt.HOGXKYHU¿9LèIHUèDORN skrifar fólk jafnan í gestabók á gististað og víkur einhverju þakklæti að gestgjafa. Ekki hafa margar þakklætisvísur Einars ratað í þennan þátt, enda sennilega ekki það sem honum lætur best. Vísan byrjar þó vinsamlega, en aðstæður allar verða þó til þess, að hann heldur ekki almennilegheitin út:

Bjarni skartar drengskap, dug, $OOLUIXQGXHLWWKYDèYLèVLWWK ¿ Kröfuharðir dómarar völdu besta götubitann. og dyggðum allt í kringum, þó mér skapi harm í hug að hæla Þingeyingum.

Í síðasta vísnaþætti birtust nokkrar vísur eftir Björn S. Blöndal. Líkt og kynnt var í þeim þætti, þá eru vísurnar teknar úr handskrifuðu bókarhefti sem Péturína í Grímstungu tók saman. Heftið er slík JHUVHPL Dè IXOO iVW èD HU WLO Dè À\WMD þaðan frekar af kveðskap Björns. Undir formálanum „Dægradvöl“ eru þessar ëHVVLWY|VHOGXtVOHQVNDUS|QQXN|NXUPHè *HVWLUiJ|WXELWDKiWtèLQQLK|IèXXPêPLVOHJW Ä6NU èXU³VHPHUGM~SVWHLNWKURVVDNM|Wt listilega ortu vísur látnar fylla það sem góðum árangri. að ræða í góða veðrinu. |UìXQQXPVQHLèXPVOyDOJM|UOHJDtJHJQ OL¿UìHVVDìiWWDU Heimadvalinn hjörvaþór Heimsmeistaramót íslenska hestsins: hugans kvalir buga, töðualinn teygja jór til þín skal í huga.

Hress sem krakki konum hjá Landsliðið á leið til Berlínar kaffi smakka og molann, ber svo frakkur bænum frá Landslið Íslands fyrir Heimsmeistaramót beisli og hnakk á folann. íslenska hestsins í Berlín hefur verið kynnt. Sigurbjörn Bárðarson landsliðsþjálfari Kippi ég loku kengnum frá, fór yfir val á knöpum og hestum í liðið á kulda og roki ei sinni. dögunum en mótið hefst sunnudaginn 4. Klipptur, strokinn,- knár að sjá ágúst. klárinn þrokir inni. Við val á landsliðinu var horft til árangurs á þremur WorldRanking-mótum og var Legg á hraður léttfetann, Íslandsmótið í byrjun júlí síðasta af þessum lund með glaða bara. þremur mótum. Einnig var horft til árangurs Teymi í hlaðið harðelfdan íslenskra knapa á stórmótum erlendis. hnakka svaðilfara. Fjórir knapar urðu heimsmeistarar 2017, þeir hafa rétt til að verja sína titla á HM í Berlín Þar úr glasi tek ég teyg, og eiga því öruggt sæti í liðinu. Sjö knapar eru títt við masa blakkinn, valdir í íþróttakeppni í flokki fullorðinna og sting í vasa fögrum fleyg, fimm knapar í ungmennaflokki. Að auki verða fer með asa í hnakkinn. sex hross frá Íslandi í kynbótasýningu á mótinu. Ríð ég hrifinn hægt af stað, Heimsmeistarar frá 2017 hjarnað drif og móa, halla, klif og keldusvað Jakob Svavar Sigurðsson og Júlía frá Hamarsey 0LNLOOKXJXUHUtOLèVIyONLRJY QWLQJDUXPJyèDQiUDQJXU/DQGVOLèLèÀêJXU~WM~OtRJPyWLè kitlar bitið hófa. keppa í fjórgangi og tölti, Gústaf Ásgeir KHIVWPHèVHWQLQJDUDWK|IQVXQQXGDJLQQiJ~VW Mynd / LH Hinriksson og Sproti frá Innri-Skeljabrekku Ísar breiðast auga mót, keppa í fimmgangi, gæðingaskeiði og slak- opin leið að snilli. taumatölti. Olil Amble og Álfarinn frá Syðri- Kynbótahross Harðnar skeiðið, skrefin fljót Konráð Valur Sveinsson og Losti frá Ekru Gegnishólum keppa í fimmgangi, tölti og skila reiðar gylli. keppa í 100 m skeiði, gæðingaskeiði og 250 gæðingaskeiði. Elja frá Sauðholti 7 v. og eldri, knapi Árni m skeiði. Teitur Árnason og Dynfari frá Steinnesi Björn Pálsson. Eldur sýkir eðlið villt, Máni Hilmarsson og Lísbet frá Borgarnesi keppa í gæðingaskeiði, 100 m skeiði og 250 Nói frá Stóra-Hofi 7 v. og eldri, knapi Árni unað slíkan þróa, keppa í fjórgangi og slaktaumatölti. m skeiði. Björn Pálsson. klárinn líkur tundri tryllt Eyrún Ýr frá Hásæti 6 v., knapi Eyrún Ýr taum um strýkur lófa. Fullorðnir Ungmenni Pálsdóttir. Spaði frá Barkarstöðum 6 v., knapi Helga Hrifinn rétt í reiðar glaum, Árni Björn Pálsson og Flaumur frá Sólvangi Ásdís Ósk Elvarsdóttir og Koltinna frá Una Björnsdóttir. reistur mettur snilli, keppa í fjórgangi og slaktaumatölti. Varmalæk keppa í tölti og fjórgangi. Mjallhvít frá Þverholtum 5 v., knapi Þórður stiklar létt við teygðan taum Ásmundur Ernir Snorrason og Frægur Benjamín Sandur Ingólfsson og Messa frá Þorgeirsson. tryllingsspretta milli. frá Strandarhöfði keppa í fjórgangi og Káragerði keppa í gæðingaskeiði, 250 m skeiði Hamur frá Hólabaki 5 v., knapi Tryggvi slaktaumatölti. og 100 m skeiði. Björnsson. Þrýtur leiðin, lund er hlý, Bergþór Eggertsson og Besti frá Upphafi Glódís Rún Sigurðardóttir og Trausti léttir reiðar stífur, keppa í 250 m skeiði, gæðingaskeiði og 100 frá Þóroddsstöðum keppa í fimmgangi, Hestar í flug 29. júlí mér til heiðurs hlaðið í m skeiði. gæðingaskeiði, slaktaumatölti og 100 m skeiði. hlemmiskeiðið þrífur. Guðmundur Björgvinsson og Glúmur frá Hákon Dan Ólafsson og Stirnir frá Skriðu Hestarnir fara með Icelandair Cargo áleiðis til Þóroddsstöðum keppa í 100 m skeiði og 250 keppa í fjórgangi og slaktaumatölti. Berlínar þann 29. júlí og þeim fylgja nokkrir Umsjón: m skeiði. Ylfa Guðrún Svafarsdóttir og Bjarkey knapar og fulltrúi landsliðsnefndar. Landsliðið Árni Geirhjörtur Jónsson Jóhann Rúnar Skúlason og Finnbogi frá frá Blesastöðum keppa í fimmgangi og flýgur svo út 31. júlí og mótið hefst með kotabyggð[email protected] Minni-Reykjum keppa í tölti og fjórgangi. gæðingaskeiði. setningarathöfn sunnudaginn 4. ágúst. /VH 8 Bændablaðið | Fimmtudagur 25. júlí 2019

FRÉTTIR Nýtt tólf hundruð fermetra fjós byggt í Réttarholti í Skagafirði Ábúendurnir á bænum Réttarholti, Lífland sér um að útvega loftræstikerfi sem er í Akrahreppi í Skagafirði, frá Big Dutchman. komu nýlega til Arnars Bjarna Eiríkssonar og hans starfsfólks Stefnt er að því að fjósið verði hjá Landstólpa í Skeiða- og Gnúp- tilbúið í febrúar 2020 verjahreppi og skrifuðu undir samning um kaup og byggingu á „Við erum með kúabú með tæpar 60 tólf hundruð fermetra fjósi. kýr og nokkur hross. Árið 2004 var Húsið verður stálgrindarhús með básafjósi ásamt þurrheyshlöðu breytt haughúsi undir og í því verður pláss í lausagöngufjós með mjaltabás, en fyrir 80 kýr, (mjólkandi og geldkýr), nú er kominn tími á betri aðstöðu burðarstíur og aðstaða fyrir kálfa á fyrir menn og þá aðallega kýr og mjólkurskeiðinu. kálfa,“ segir Róbert Örn Jónsson bóndi en hann er fæddur og uppalinn Mjaltaþjónn frá GEA á bænum og er fimmti ættliður sem býr í Réttarholti. „Ég kom alfarið í Eldra fjós verður nýtt undir uppeldi. Í búskapinn eftir búfræðinám 2001. Ég byrjun er einn mjaltaþjónn en gert ráð kynntist svo Anniku Webert og kom ËgQXQGDU¿UèLNRPIXJOLQQYHOXQGDQYHWUL.ROOXUQDUE\UMXèXVQHPPDDèYHUSDtE\UMXQPDtRJìDèYRUXP|UJ fyrir öðrum ef aðstæður bjóða upp á hún í búskapinn 2005 og höfum búið egg í hreiðri. Lítið um fúlegg þannig að það komst mikið af ungum á legg. það í fyllingu tímans. Mjaltaþjónninn á móti foreldrum mínum síðan og með ásamt tilheyrandi búnaði, innréttingar árunum höfum við verið að taka við og gjafakerfið kemur frá GEA og búinu,“ bætir Róbert við. /MHH Draumaár hjá æðarbændum – Gott tíðarfar en verð á dúni skýrist betur þegar líður á sumarið Æðarbændur eru mjög sáttir við dúntekju vorsins og segjast sumir ekki muna eftir öðru eins árferði eins og í ár, einmuna blíða án rigningar í maí og júní gerði starf þeirra auðveldara fyrir en í venjulegu ári, auk þess sem æðardúnninn var einstaklega flottur og kom algjörlega þurr úr hreiðrum.

Gæði dúnsins eru góð

„Það var draumavor hérna í Vigur vegna hagstæðs veðurs. Það var mjög sólríkt og þurrt hér fyrir vestan og þá nýtist dúnninn vel. Það rigndi lítið og þetta var mun betra ár en síðustu tvö. Gæði dúnsins teljum við mjög góð en þó sér maður það ekki fyrr en hann er hreinsaður á haustin,“ Róbert Örn Jónsson og Annika Webert fyrir miðri mynd, ásamt Arnari útskýrir Salvar Baldursson í Vigur Bjarna Eiríkssyni, eiganda Landstólpa, og Sævari Erni Gíslasyni, sölustjóra í Ísafjarðardjúpi. Sem kunnugt er mannvirkjasviðs fyrirtækisins, eftir undirritun samningsins um nýja fjósið. hefur eyjan verið í sölumeðferð í svolítinn tíma og segir Salvar það í ferli, það taki tíma en muni ganga á endanum. Sjálfur hafi hann Lygilegar tölur um búið í eynni í 40 ár, sé fæddur þar og uppalinn og því séu blendnar tilfinningar en ákvörðun sem matarsóun hérlendis fjölskyldan tók að selja. Verðið skýrist síðla sumars Á dögunum fjallaði Fréttablaðið 6yOYHLJ%HVVD0DJQ~VGyWWLU èDUEyQGLi,QQUL+MDUèDUGDOtgQXQGDU¿UèL um könnun Umhverfisstofnunar Aðspurð um markaðshorfur og er himinlifandi með dúnárið. sem fram fer í haust þar sem leitað verð á dúni nú um mundir segir verður til þúsund heimila og sjö Erla Friðriksdóttir, varaformaður hundruð fyrirtækja til að vigta Æðarræktarfélagsins, að óvissa sé matarúrgang og um leið kanna með sölu á æðardúni sem mest sé matarsóun á þessum stöðum. seldur til Japans og Þýskalands. Rakel Garðarsdóttir, stofnandi Verðið eigi eftir að skýrast betur Vakandi, fagnar því að ný könnun þegar líður á sumarið. sé gerð og aukinni umræðu um matarsóun. „Mjög gott hljóð í okkur“ Sambærileg tilraun var gerð árið 2016 og verða niðurstöður við Sólveig Bessa Magnúsdóttir, könnun haustsins borin saman við æðarbóndi á Innri-Hjarðardal í hana til að sjá hvort eitthvað hafi Önundarfirði, er himinlifandi með breyst á þessum tíma. Niðurstöður dúnárið og segir mál manna á sínu úr könnuninni fyrir þremur árum svæði að varpið hafi ekki verið sýndi að þegar kom að heimilishluta viðlíka því sem sást í ár undanfarna hennar var áætlað að hver íbúi hér á áratugi. landi hendi að meðaltali 23 kílóum „Ég er búin að vera með af nýtanlegum mat á ári, 39 kílóum æðarvarp í 30 ár og hef aldrei séð af ónýtanlegum mat, hellir niður það jafn fallegt eins og í ár. Það var 22 kílóum af matarolíu og fitu framúrskarandi vor og kannski hefur Salvar Baldursson í Vigur segir gæði Erla Friðriksdóttir, varaformaður og 199 kílóum af drykkjum. Þar fuglinn komið vel undan vetri. Þær dúnsins góð í ár. Æðar ræktarfélagsins, segir að mest kom einnig fram að matarsóun var Rakel Garðarsdóttir fagnar því að byrjuðu snemma að verpa, í byrjun reynt sé að meta umfang matarsóunar. af æðar dúninum sé seldur til Japans sambærileg því sem mælist í öðrum maí, það voru mörg egg í hreiðri og og Þýskalands. Evrópulöndum og að ekki hafi verið lítið um fúlegg þannig að það komst munur eftir landsvæðum á hversu umræðu, hvort við séum í raun mikið af ungum á legg. Maímánuður miklu fólk sóar. að draga úr matarsóun þannig að var algjörlega þurr og ekkert hret aðeins verið að fjölga og maður veit ég bíð örugglega spenntust eftir kom allan mánuðinn eins og venjan ekki hvaða áhrif það hefur, hún er frek Skiptir máli að hafa réttar tölur niðurstöðum rannsóknarinnar,“ er en síðan kom rigning um miðjan og gerir stór hreiður og fer eitthvað segir Rakel Garðarsdóttir, stofnandi júní. Við þurftum ekki að þurrka ofan í varpið. Það voru örugglega „Ég fagna því mjög að það sé verið Vakandi. dúninn inni, hann kom skraufþurr tíu hreiður í varpinu hjá okkur. En að gera könnun á ný á matarsóun Umhverfisstofnun fékk styrk beint úr hreiðri svo dúnninn var annars er bara gott hljóð í okkur, við Íslendinga. Það skiptir máli að frá Eurostat, Hagstofu Evrópu- fínn og flottur og það þurfti ekki að Æðarkolla á hreiðri. erum með ferðamennsku þar sem við hafa tölur á bakvið vandamálið svo sambandsins, til að framkvæma stússast með hann,“ útskýrir Sólveig keyrum fólk úr skemmtiferðaskipum hægt sé að mæla hvort við séum á rannsóknina. Skráningin fór síðast og segir jafnframt: stanslaust á nóttunni í sex vikur gegn sem koma hingað til okkar til að sjá réttri leið, það er á leið að draga fram að vori, en mun nú fara fram „Við erum sammála því við sem vargi og tófu. Þó það séu skotnar og upplifa hvað við erum að gera. Það úr sóuninni. Ég finn mikið fyrir að hausti sem geti verið heppilegra búum hér á þessu svæði að við munum tófur hér í kring þá koma aðrar í vekur alltaf athygli ferðamannanna að aukinni umræðu um matarsóun en að mati stofnunarinnar til að fá ekki eftir svona tíðarfari. Það er mjög staðinn. Það er lítið af mink, hann er á við getum nýtt afurð frá villtu dýri á það verður forvitnilegt að sjá hvort raunhæfari niðurstöður því á vorin jákvætt að fá eitt svona frábærlega undanhaldi og ekki er mikið vandamál þennan hátt sem við gerum án þess það sé eitthvað á bakvið alla þessa séu fleiri frídagar hjá fólki. /ehg gott ár. Við þurfum að verja varpið lengur með mávinn. Gæsinni hefur að fóðra þau sérstaklega.“ /ehg Bændablaðið | Fimmtudagur 25. júlí 2019 9

FRÉTTIR Rekstur Fjallalambs jákvæður á liðnu ári: Útflutningur á Kínamarkað undirbúinn „Þetta er mjög spennandi „það kemur hagnaði eftir taprekstur undanfarin til bónda. Björn Víkingur segir að markaður, en verður að gefa vonandi í ljós ár. Ákveðið hefur verið að kaupa markmiðið sé að auka sölu á þessum gott verð því annars borgar sig fyrir komandi nýjar pökkunarvélar sem breyta að vörum, kynna þær betur og fjölga ekki að flytja inn á hann,“ segir sláturtíð,“ sögn Björns Víkings miklu fyrir sölustöðum í haust. Björn Víkingur Björnsson, segir hann. fyrirtækið, bæði hvað varðar afköst framkvæmdastjóri Fjallalambs á og einnig útlit umbúða. „Nýju Ekki búið að ákveða afurðaverð Kópaskeri, um Kínamarkaðinn Nýjar pökkunarvélarnar gefa okkur líka en félagið fékk útflutningsleyfi á pökkunar- möguleika á að auka pökkun á Engin ákvörðun hefur verið tekin hjá lambakjöti til Kína í júnímánuði. vélar Björn Víkingur ferskum, ófrosnum afurðum út á Fjallalambi um afurðaverð til bænda Hann segir að um þessar mundir Björnsson. markaði.“ í komandi sláturtíð, „en það verður standi yfir mikil vinna hjá fyrirtækinu Nokkur við- Fjallalamb hefur verið með örugglega ákveðið fyrir miðjan til að undirbúa hugsanlegan sé þó að fullu ljóst hvort vörur snúningur varð í rekstri Fjallalambs nokkrar upprunamerktar afurðir á ágúst,“ segir Björn Víkingur. útflutning á markað í Kína. Ekki verði fluttar frá Kópaskeri til Kína, á liðnu ári en það var gert upp með markaði sem hægt er að rekja beint /MÞÞ

Fjölbrautaskóli Suðurlands. Vilja heimavist við skólann Sveitarfélög á Suðurlandi, sem eru eigendur að Fjölbrautaskóla Suðurlands (FSu), krefjast þess að starfrækt verði heimavist við skólann. Sveitarfélögin skora á mennta- og menningarmálaráðherra að beita sér í málinu og skora jafnframt á skólanefnd og stjórnendur skólans til að vinna að uppbyggingu heimavistar. Í ályktun, sem sveitarfélögin hafa sent frá sér kemur fram að frá og með árinu 2016 var starfsemi heimavistar við skólann hætt. „Ungmenni af stóru svæði sem þessi sveitarfélög spanna eiga þess ekki kost að nýta sér almenningssamgöngur til að 20% sækja nám og því er um alvarlegan Staldren hefur víðtæk áhrif gegn raka, forsendubrest samstarfs um skólann að ræða. Til þess að ungmenni þessa afsláttur eyðir lykt, bakteríum og sveppa/myglugró. svæðis njóti jafnréttis til náms er mikilvægt að unnið verði hröðum höndum við að koma upp heimavist við skólann“, segir í ályktuninni. Minnkar ágang af flugu og fló. Áralöng /MHH reynsla með frábærum árangri. Ný veðurstöð á Ekkert fosfat er í Staldren. Sótthreinsar Selfossi umhverfi býlisins og minnkar líkur á smiti Veðurstofa Íslands hefur og hindrar útbreiðslu á t.d. slefsýki í komið upp í samvinnu við unglömbum. Sveitarfélagið Árborg veður- athugunarstöð með raun- Tryggir heilbrigði dýra og er hvorki tímavöktun á Brávöllum skaðlegt mönnum né dýrum. á Selfossi, félagssvæði Hesta- manna félagsins Sleipnis. Veðurþættir eins og lofthiti í tveggja metra hæð yfir jörðu, vindátt Vottað fyrir lífrænum búskap. og vindhraði í tíu metra hæð yfir jörðu verða mældir. Einnig verða gerðar mælingar á loftraka og úrkomu í tveggja metra hæð yfir Mikið notað hér á landi fyrir sauðfé, jörðu. Öll gögn verða varðveitt í gagnagrunni Veðurstofu Íslands, nautgripi, hross, fugla, svín og fleira. sem mun sjá um að reka grunninn og halda honum við.

Sérstakt veðurfar á Selfossi? Kemur í 10 kg og 25 kg.

„Það er mikið fagnaðarefni að Selfyssingar séu komnir með sína eigin veðurstöð enda er það þekkt að veðurfar á Selfossi er oft og tíðum ólíkt því sem gerist í næsta nágrenni t.d. hvað varðar snjóalög og vindafar. Þá mun stöðin Tilboð gilda út 9 ágúst 2019. nýtast við hönnun mannvirkja og fráveitur, bæta umferðaröryggi og er eitt af mikilvægum hjálpartækjum ferðaþjónustunnar,“ segir Tómas Ellert Tómasson, formaður Eigna- og veitunefndar Árborgar. /MHH 10 Bændablaðið | Fimmtudagur 25. júlí 2019

FRÉTTIR Neysluhegðun erlendra ferðamanna: „Vilja góðan, hreinan, íslenskan mat“ – segir Rita Didriksen, veitingamaður í höfuðborginni Ferðamálastofa hefur gefið út nýja skýrslu með úrvinnslu og samantekt á upplifun og ferða- hegðun erlendra ferðamanna árið 2018. Skýrslan er unnin úr gögnum könnunar Ferðamálastofu og Hagstofu Íslands sem hefur staðið yfir síðan í júní 2017. Langflestir erlendir ferðamenn kvörtuðu undan verðlagi á veitingastöðum hérlendis og að ekki væri nægilega fjölbreytt úrval af mat. Bændablaðið ræddi við nokkra veitingahúsaeigendur og fékk þeirra sýn á neysluhegðun erlendra ferðamanna hérlendis. Meðal þess sem könnunin leiðir í ljós eru upplýsingar um bókunar- og ákvörðunarferlið varðandi Íslandsferð, dvalarlengd, tegund gistimáta, útgjöld, tilgang ferðar, hvaða landshlutar voru heimsóttir, hvaða afþreying var nýtt, og álit eða ánægju með ýmsa þætti sem snerta ferðalög fólks hér á landi. „Jóhann Jónsson, matreiðslu- maður og eigandi Ostabúðarinnar, segir íslenska lambið og fiskinn )HUèDPHQQYLOMDJMDUQDQSUyIDVY èLVEXQGQDUY|UXURJ¿VNXUGDJVLQVVV EOHLNMDìRUVNXURJUDXèVSUHWWDHUDOOWDIYLQV OO okkar alltaf hafa vinninginn hjá erlendum ferðamönnum. „Númer eitt, tvö og þrjú þá sækja ferðamenn í lambakjötið og fiskinn. Við erum með bleikju, rauðsprettu og þorskhnakka á matseðlinum hjá okkur sem er alltaf vinsælt. Ég get ekki séð mun á þjóðernum hvað valið er en það sem ég hef tekið eftir er að Asíubúar drekka yfirleitt ekki vín með matnum, þeir eru í vatni eða gosi. Ég hef það líka á tilfinningunni að erlendir ferðamenn sem hingað koma vilji prófa það sem við erum þekktust fyrir, eins og lambið og 5LWD'LGULNVHQHLJDQGL/DPE6WUHHW)RRGVHJLUìDèDOYHJVNêUWtVtQXP fiskinn, og þeir koma ekki til Íslands KXJDDèIHUèDPHQQYLOMLERUèDìDèVHPKHLPDPHQQERUèD Myndir / TB til að fá sér nautakjöt sem dæmi.“

Óánægja með verðlagið mér á óvart hvað erlendir ferða- að borða jurtir og fleira en ekki ËVOHQVNDODPELèRJ¿VNXULQQiDOOWDI 6WHIiQ0HOVWHGYHLWLQJDPDèXUVHJLU menn eru mikið fyrir súpur. Annars iðnaðarframleiðsluna og þetta finnst Þriðjungur svarenda gaf veitinga- Dè KDID YLQQLQJLQQ KMi HUOHQGXP ìDè KDID NRPLè VpU i yYDUW KYDè finnst mér útlendingar almennt þeim mjög sérstakt og spennandi,“ húsum háa einkunn (9–10), tveir af IHUèDP|QQXPVHJLU-yKDQQ-yQVVRQ margir erlendir ferðamenn eru gefnir mikið fyrir að prófa svæðisbundnar útskýrir Rita og segir jafnframt: hverjum fimm gaf miðlungseinkunn t2VWDE~èLQQLi6NyODY|UèXVWtJ I\ULUV~SXU vörur, eins og fisk dagsins og „Mér finnst Asíubúar leita (7–8) og um fjórðungur lága lambakjötið sem er alltaf vinsælt,“ meira í fisk, það virðist vera ólík einkunn. Ríflega tveir af hverjum það atriði. Aðrir þættir voru nefndir má að á bak við flugvallarhluta könn- útskýrir Stefán. matarmenning og þeir þekkja fimm svarendum (44,3%) gáfu í minna mæli. unarinnar 2018 eru svör frá yfir 22 betur inn á fisk. Á meðan Bretar, veitingahúsum sjö eða lægri einkunn. þúsund manns. Munur á þjóðernum Skotar, Þjóðverjar, Frakkar og Mið-, Suður- og Austur-Evrópubúar Ítarleg þekking Bandaríkjamenn elska lambið, þeir og Asíubúar voru óánægðari en önnur á viðhorfum ferðamanna Mikið fyrir súpur Rita Didriksen, eigandi Lamb elska bragðið, hreinleikann og gæðin markaðssvæði. Langflestir gáfu Street Food, segir það alveg skýrt ásamt því að þeir þekkja vöruna. veitingahúsum lága einkunn vegna Gagnasöfnun vegna könnunarinnar „Maður tók eftir því í kringum 2016 að ferðamenn vilji borða það sem Unga fólkið frá Skandinavíu, eins verðlags, eða um níu af hverjum tíu hófst um mitt ár 2017 en með henni þegar krónan styrktist að þá fóru heimamenn borða og þá séu lax, og Norðmenn og Svíar, þekkir kebab svarendum. Um fimmtungur taldi verður til ítarlegri þekking á viðhorfi ferðamennirnir að panta minna, þeir skyr og lambakjöt oft ofarlega á og elskar þetta, á meðan Finnar eru ekki vera um næga fjölbreytni að og atferli erlendra ferðamanna deildu meira matnum á milli sín og lista þeirra. brjálaðir í allt sem er íslenskt því ræða en þar voru Asíubúar áberandi en hingað til hefur legið fyrir. pöntuðu minna af víni með mat. Á „Ferðamenn vilja þennan góða, vörurnar eru svo hreinar segja þeir en helmingur þeirra tiltók þetta Könnunin er tvískipt, annars vegar þeim tíma fór líka röðin í Bæjarins hreina, íslenska mat og vilja drekka og þeir elska skyrið. En langflestir atriði. Um einn af hverjum tíu nefndi flugvallakönnun á Keflavíkurflugvelli bestu að lengjast, þetta var það íslenskt vatn og íslenskan bjór sem nefna verðlagið og þeim finnst til að gæði á mat væri ábótavant og 7% sem framkvæmd er við brottför og áberandi að margir tóku eftir,“ segir er svo góður vegna vatnsins. Síðan dæmis verðið hjá okkur sanngjarnt að viðmóti starfsfólks væri ábótavant hins vegar netkönnun sem send Stefán Melsted, veitingamaður sem prófa þeir hákarlinn og hlæja með. miðað við á veitingastað á Íslandi en þar skáru Norðurlandabúar sig er eftir á til þeirra svarenda sem starfað hefur hjá Snaps veitingahúsi. Þeir sjá lömbin sem ganga um frjáls því flestum finnst óheyrilega dýrt úr en um fjórðungur þeirra nefndi samþykkja frekari þátttöku. Nefna „Reyndar hefur það oft komið uppi á fjöllum í hreinleikanum að fara út að borða hérna.“ /ehg Minni hagnaður hótela á landsbyggð en í höfuðborginni

Hagnaður hótela á landsbyggð- Versnandi afkoma úti á landi hafi versnað á liðnum árum með inni var almennt lakari en hjá einni undantekningu, 2016 var hótelum í Reykjavík á árinu Samanburður við árið 2017 leiðir í mjög gott ár í ferðaþjónustu, 2018. Rekstarafkoma var að ljós að rekstrarhagnaður sem hlutfall enda fjölgaði komum ferðamanna meðaltali neikvæð á Vestur- af tekjum var því sem næst óbreyttur það ár um tæp 40% frá árinu og Norðurlandi en jákvæð á í Reykjavík, en lækkaði á Suðurlandi á undan og gengi krónunnar Suðurlandi og Suðurnesjum. og Suðurnesjum. Á Vesturlandi dró hækkaði verulega gagnvart helstu Ekki liggja fyrir nægar upp- úr rekstrarafgangi. Ekki urðu miklar gjaldmiðlum. Tekjur jukust því lýsingar um afkoma á öðrum breytingar á milli ára á Norðurlandi bæði vegna fjölgunar ferðamanna landsvæðum, Vestfjörðum og en þar var einnig tap. og hagstæðrar þróunar á gengi Austurlandi. krónunnar. Þetta kemur fram í nýrri Laun hærra hlutfall könnun á afkomu fyrirtækja í af tekjum á landsbyggðinni 10 þúsund hótelherbergi í boði hótelrekstri sem KPMG gerði fyrir Ferðamálastofu, en niðurstaðan Fram kemur einnig í könnuninni að Alls náði könnunin til fyrirtækja er sú að verulegur munur er á laun sem hlutfall af tekjum er að jafnaði sem voru með 5.581 hótelherbergi afkomu fyrirtækja í Reykjavík og hærra hjá hótelum á landsbyggð en í í rekstri árið 2018 en hótelherbergi á landsbyggðinni. Samanburður höfuðborginni. Laun sem hlutfall 6DPDQEXUèXUYLèI\UULiUVêQLUDèDINRPDtKyWHOJHLUDQXPKHIXUIDULè á landinu öllu eru um 10 þúsund við fyrri ár sýnir að afkoman hefur af tekjum námu tæplega 45% hjá O NNDQGL|OOiULQIUiE èLtK|IXèERUJLQQLRJ~WLiODQGL Mynd / TB talsins, þannig að þátttaka var yfir farið lækkandi öll árin frá 2016 hótelum á landsbyggðinni á liðnu ári en Veitingasala er almennt hærra hlutfall Fram kemur í könnuninni að 55% mælt í fjölda herbergja. bæði í höfuðborginni og úti á landi. hlutfallið var ríflega 36% í Reykjavík. af tekjum hjá fyrirtækjum úti á landi. rekstur hótela á landsbyggðinni /MÞÞ Bændablaðið | Fimmtudagur 25. júlí 2019 11

FRÉTTIR Áform um að friðlýsa þrjár jarðir á Austurlandi: Friðlýsing og búskapur getur farið vel saman - segir teymisstjóri hjá Umhverfisstofnun Umhverfisstofnun, landeigendur og búsvæði þeirra og einstakar og sveitarfélagið Fljótsdalshérað náttúrumyndanir vegna fræðilegs hafa áform um að friðlýsa gildis, fegurðar og sérkenna. )OXJK|IQLQt1XXN jarðirnar Heyskála, Hrafnabjörg og Unaós á Fljótsdalshéraði. Veiðiskapur engin fyrirstaða Ríkiseignir hafa auglýst jörðina þegar kemur að friðlýsingu Lán til endurbóta á Unaós til leigu og segir Hildur Vésteinsdóttir, teymisstjóri hjá Hildur segir að jarðirnar Unaós Umhverfisstofnun, að búskapur og Heyskálar verði leigðar saman á jörð og friðlýsing fari jafnan vel en búskapur hafi verið stundaður flugvöllum á Grænlandi saman. á jörðunum og gert ráð fyrir að „Friðlýsing og búskapur á jörðum svo verði áfram finnist leigjandi Norræni fjárfestingabankinn og völlinn í Nuuk er ný 2.200 metra getur farið mjög vel saman, það eru að þeim. Hrafnabjörg eru í eigu Kalaallit Airports International flugbraut og ný flugstöð með fjölmörg dæmi um friðlýst svæði þar einkahlutafélags og er þar ekki A/S á Grænlandi hafa skrifað flugturni og aðstöðu fyrir farþega. sem stundaður er búskapur og hefur stundaður búskapur. Félagið undir samning um að bankinn Láninu er einnig ætla að fjármagna það farið vel saman,“ segir Hildur og hefur áform um að reisa orlofshús láni 63,3 milljónir evra til 2.200 metra flugbraut í Ilulissat og nefnir m.a. dæmi um nokkrar jarðir á landinu. Þar hefur einnig verið tuttugu ára til framkvæmda við flugstöðvarbyggingu með flugturni í Andakíl sem þannig háttar um, stundaður veiðiskapur, hreindýra- flugvöllinn. og aðstöðu fyrir farþega. einnig á verndarsvæðinu við Mývatn Hildur Vésteinsdóttir, teymisstjóri og rjúpnaveiði og segir Hildur að Lánið, sem jafngildir tæpum Eftir að framkvæmdum lýkur og Laxá og eins í Svarfaðardal. KMi8PKYHU¿VVWRIQXQ veiðiskapur sé engin fyrirstaða níu milljörðum íslenskra króna, verður flugvöllurinn í Nuuk helsti Þar sé um að ræða bújarðir í fullri þegar að friðlýsingu kemur. á að nota til uppbyggingar og alþjóðaflugvöllurinn á Grænlandi. nýtingu á friðlýstum svæðum. að því að sögn Hildar að varðveita Frestur til að skila inn athuga- endurbóta á alþjóðaflugvöllunum Kalaallit Airports International sérkenni og einkenni landslags semdum rennur út 18. september í Nuuk og Ilulissat og er gert ráð A/S er 66,67% hluta í eigu Áform um friðlýsingu svæðisins, fagurfræðilegt og næstkomandi. fyrir að framkvæmdum ljúki á grænlensku stjórnarinnar en danska menningarlegt gildi þess. Eins er /MÞÞ haustmánuðum 2023. ríkið á 33,33% hlut í fyrirtækinu. Áformin varðandi friðlýsingu miða markmið að vernda vistgerðir fugla Meðal framkvæmda við flug- /VH

''-)ć)-$0++'LJ.$)"-1 $/./-!.( )) ő&$.&0+ő.ő(ёяьэѐьь Ǔő" ")0( ) /!)"$Ǔ!./ $")$-Ӊ-$&$.&0+҂$.

Borgartúni 7c, 105 Reykjavík | Sími 530 1400 | www.rikiskaup.is

Bakkakot 1, 880 Kirkjubæjarklaustur Staðarfell, 371 Búðardal Strandgata 55, 735 Eskifjörður Goðanes 8–10, 603 Akureyri

LÆKKAÐ VERÐ NÝKOMIÐ Á SÖLU

Jörðin Bakkakot 1, ásamt íbúðarhúsi Um er að ræða fimm byggingar sem Skrifstofuhúsnæði á neðri hæð að Um er að ræða iðnaðarbil við Goðanes og fleiri byggingum. Stærð hennar er hýst hafa starfsemi SÁÁ frá árinu 1980. Strand götu 55 á Eskifirði. Um er að 8–10 á Akureyri. Birt stærð er 113.9 458 hektarar, þar af er ræktað land Öllum bygging um hefur verið ágætlega ræða húsnæði sem áður hýsti afgreiðslu m2 þar af er geymsluloft 34,3 m². Góð skráð 55,4 hektarar. viðhaldið. Íslands pósts á Eskifirði, skráð 174 m². lofthæð er í bilinu. Timbur stigi er upp á geymsluloft. Gólfhiti er á neðri hæð. Um er að ræða bújörð en ekki hefur Náttúrufegurð er mikil og staðsetning Aðkoma er góð og bílastæði meðfram verið stundaður þar hefðbundinn bú- er á rólegum og fallegum útsýnisstað Strandgötu. Eignin er vel staðsett rétt Lóðin í kring er í heildina 7.491 m2 og í skapur um árabil. Jörðin er flatlend til suðurs yfir Hvammsfjörð og Skóg ar- við miðbæinn og getur því hentað óskiptri sameign en samkvæmt eigna- og talin henta vel til ræktunar og strönd. Staðarfell er í um 30 mínútna undir ýmsa starfsemi s.s. verslunar- skipta yfirlýsingu eru sér afnotafletir akuryrkju. Jörðinni fylgja 226,5 ærgildi. aksturfjarlægð frá Búðardal og um og/eða skrifstofuhúsnæði en einnig fyrir framan hvert bil, sem ná um 6 Jörðin er um 60 km akstursleið frá Vík, 2,5 klst. frá Reykjavík. Einstök eign á er möguleiki á að breyta eigninni í metra út frá húsinu. Malbikað plan og um 40 km frá Kirkjubæjarklaustri og sögufrægum stað. íbúðarhúsnæði. gott útipláss. um 250 km frá Reykjavík. Verð: 58 millj. Verð: 15,5 millj. Verð: 18,5 millj. Verð: 49,9 millj.

Freyjunes 10, 603 Akureyri Aðalstræti 20, 400 Ísafjörður Aðalgata 24, 580 Siglufjörður Unaós - Heyskálar, 701 Fljótsdalshérað

NÝKOMIÐ Á SÖLU LÆKKAÐ VERÐ LÆKKAÐ VERÐ TIL LEIGU

Um er að ræða iðnaðarbil í húsinu Verslunarhæð og kjallari við Aðalstræti Skrifstofuhúsnæði á neðri hæð við Sýning jarðarinnar fer fram kl. 13–17 helgina 2 Freyjunes 10, stærð 72,0 m auk óskráðs 20 á Ísafirði. Um er að ræða samtals Aðalgötu 24 á Siglufirði, sem stendur 10.–11. ágúst. millilofts ca. 28 m2. Timbur stigi er upp 243,6 m2 þjónustu og verslunar hús- á horni Aðalgötu og Grundargötu, á geymsluloft. Gólfhiti er á neðri hæð. næði við miðbæinn sem áður hýsti samtals 234,7 m². Tilboðsfrestur er til 23. ágúst 2019. verslun ÁTVR á Ísafirði. Malbikað plan er í kringum húsið. Lóðin Um er að ræða húsnæði sem áður Nálgast má frekari upplýsingar og gögn á í heild er 3820,9 m2 að stærð og er í Góð og vel staðsett eign sem bíður hýsti afgreiðslu Íslandspósts á Siglufirði. heimasíðu Ríkiseigna: www.rikiseignir.is. óskiptri sameign. upp á mikla möguleika. Eignin er vel staðsett rétt við miðbæinn Verð: 17,5 millj. Verð: 19,5 millj. og hentar því undir ýmsa starfsemi. Verð: 19,5 millj.

Nánari upplýsingar um ofangreindar eignir má finna á fasteignavef MBL og heimasíðu Ríkiskaupa 12 Bændablaðið | Fimmtudagur 25. júlí 2019

FRÉTTIR Ríkisstjórn boðar frumvarp um jarðakaup næsta haust

Höskuldur Sæmundsson. Margrét Þóra Þórsdóttir Ráðinn í markaðsmál [email protected] nautakjötsins Aðgerðir af hálfu ríkisstjórnar Höskuldur Sæmundsson hefur Íslands í því skyni að setja verið ráðinn sem verkefnastjóri jarðakaupum erlendra auð- hjá Landssambandi kúabænda. manna skorður hafa verið Starf hans felst í að greina boðaðar. Starfshópur á vegum íslenskan nautakjötsmarkað og stjórnarinnar hefur undanfarna vinna við markaðssetningu á mánuði unnið að málinu og er íslenskri nautakjötsframleiðslu. þess vænst að hægt verði að Höskuldur starfaði áður sem leggja frumvarp þessa efnis fram Jón Björn Hákonarson. vörumerkjastjóri hjá Ölgerðinni, á Alþingi næsta vetur. sem kennari í Bjórskólanum og á Fréttir af jarðakaupum í liðinni ráðherra og Sigurður Ingi markaðsdeild Ríkisútvarpsins. Þá viku hleyptu af stað líflegri umræðu Jóhannsson sveitarstjórnar- og Forystumenn í ríkisstjórn, m.a. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra, Katrín vann Höskuldur á yngri árum hjá um málin, en m.a. bárust af því Jakobsdóttir forsætisráðherra og Sigurður Ingi Jóhannsson sveitarstjórnar- samgönguráðherra hafa lýst yfir vilja Mjólkurfélagi Reykjavíkur þar sem fregnir að breski auðkýfingurinn RJVDPJ|QJXUièKHUUDKDIDOêVW\¿UYLOMDVtQXPWLODèWDNPDUNDMDUèDNDXS sínum til að takmarka jarðakaup hann þjónustaði bændur landsins. James Arthur Ratcliffe, sem stendur á erlendra auðmanna. Mynd / Eggert Jóhannesson erlendra auðmanna og boðað er að Höskuldur er menntaður leikari bak við fjárfestingafélagið Sólarsali frumvarp þess efnis líti dagsins ljós og lagði stund á meistaranám í ehf., hefði nýverið fest kaup á næsta haust eða vetur. Haft er eftir markaðsfræði og alþjóðaviðskiptum jörðinni Brúarlandi 2 í Þistilfirði. forsætisráðherra að það sé skýrt að við HÍ. Fyrir á félagið þó nokkuð margar ekki eigi að líta á land eins og hverja Alls sóttu 23 um starfið, 16 karlar jarðir á norðaustanverðu landinu, aðra vöru eða þjónustu, um það gildi og 7 konur. Höskuldur hefur störf bæði í Vopnafirði og Þistilfirði. aðrar reglur. eftir verslunarmannahelgi og mun Jarðakaup Sólarsala snúast að hafa aðsetur í Bændahöllinni. /TB stórum hluta um veiðiréttindi Þolir enga bið sem fylgja eignarhaldinu og hefur félagið víða yfir að ráða meirihluta Jón Björn Hákonarson, forseti í veiðifélögum á þessum slóðum. bæjarstjórnar Fjarðabyggðar, segir í grein sem hann skrifaði að málið Félag um fágætisferðamennsku þoli ekki neina bið. Nauðsynlegt sé keypti Atlastaði að styrkja þær stoðir sem snúa að lagasetningu vegna bújarða, slíkt Þá bárust einnig fregnir af því í liðinni geti ekki lengur beðið í tæknilegum viku að félagið Fljótabakki ehf., sem öngstrætum stjórnsýslunnar þar sem er íslenskt dótturfélag bandaríska það hafi verið statt á liðnum árum. ferðaþjónustufyrirtækisins „Jarðalögum þarf að breyta þannig Eleven Experience og rekur m.a. að hægt sé að setja ákveðnar reglur ferðaþjónustuna „Deplar Farm“ Félagið Fljótabakki ehf., sem er íslenskt dótturfélag bandaríska ferðaþjón- varðandi eignarhald á jörðum og ustufyrirtækisins Eleven Experience, rekur m.a. lúxusferðaþjónustu á jörðinni í Fljótum, hafi keypt jörðina Deplum í Fljótum. Mynd / HKr. að ekki sé hægt að selja auðlindir Atlastaði i Svarfaðardal. Atlastaðir okkar úr landi,“ segir Jón Björn. Sigurborg Daðadóttir. er næstfremsti bær í dalnum, um 20 íslenskum landeigendum. Um er að Frændþjóðir okkar hafi þegar stigið kílómetrum frá Dalvík. Það félag á ræða jarðirnar Hvalgrafir, Tinda og slík skref, þannig að fordæmin séu Dýralæknaleysi: fyrir nokkrar jarðir í Fljótum, m.a. Hvarfsdal. Félagið Búð ehf. er skráð fyrir hendi. Nesstaði, Knappstaði, Steinavelli og fyrir þessum jörðum. Svissneskir Stóru-Velli. Félagið rekur það sem fjárfestar koma einnig við Frændþjóðir með kallað er fágætisferðaþjónusta og er jarðakaupasögu austanlands, tvær strangari reglur Stokka þarf markhópur þess einkum sterkefnaðir jarðir í þeim landsfjórðungi, Eyri við ferðamenn. Í boði er m.a. Fáskrúðsfjörð og Arnaldsstaðir við Mun strangari reglur gilda bæði í fjallaskíðamennska á Tröllaskaga, Kelduá í Fljótsdal eru í eigu Aldgate Danmörku og Noregi um eignarhald kerfið upp en stutt er að fara loftleiðina á milli eigna sem aftur er í eigu David Jakob á bújörðum, en hér á landi, einkum James Arthur Ratcliffe. „Þetta er mjög alvarleg staða, Atlastaða og í Fljótin. Blumer. varðandi ábúðarskyldu á bújörðum í það er öllum ljóst og nauðsynlegt Kaupendur jarðanna á Brúarlandi ljóst hvað greitt var fyrir jarðirnar. landbúnaðarnotkun. Kaupandi slíkra er að stokka þetta fyrirkomulag 2 í Þistilfirði og Atlastöðum í Loks má nefna að fyrr í vikunni Land ekki eins jarða þarf til að mynda að sækja um upp,“ segir Sigurborg Daða- Svarfaðardal þinglýstu einungis sagði Morgunblaðið frá því að og hver önnur vara leyfi til yfirvalda áður en af kaupum dóttir, yfirdýralæknir hjá Mat- afsali en ekki kaupsamningi svissneskir fjárfestar hefðu keypt verður og jafnvel þarf að uppfylla vælastofnun, MAST. Engar samkvæmt upplýsingum sem veiðijarðir við Búðardalsá á Forystumenn í ríkisstjórn, m.a. ákveðin skilyrði. T.d. er horft til þess umsóknir hafa borist um lausa fengust hjá Sýslumannsembættinu Skarðsströnd og deili eftir kaupin Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra, hver markmið með kaupum eru af stöðu sjálfstætt starfandi dýra- á Norðurlandi eystra. Ekki er því jöfnum atkvæðisrétti í ánni með Bjarni Benediktsson fjármála- hálfu kaupandans. læknis á Vestfjörðum. Dýralæknar á alls 10 þjónustusvæðum á landinu starfa samkvæmt þjónustusamningi Magnús Leópoldsson fasteignasali um jarðakaup erlendra fjárfesta: við MAST. Samningar starfandi dýralækna á þessum svæðum rennur út í haust, en sá dýralæknir sem Útlendingar ekki í röð eftir að kaupa jarðir á Íslandi starfar á Vestfjörðum sagði sínum samningi upp fyrr. – Örfáar jarðir seldar erlendum aðilum að jafnaði á ári Starfshópur endurskoðar „Staðan er sú að útlendingar Fólk hafi áhuga á veiðiskap í brýna fyrir sínum viðskiptavinum samninginn standa hér ekki í röðum eftir að íslenskum ám, eigi íslensk hross eða að ábyrgð fylgi því að eiga jörð, m.a. kaupa jarðir á Íslandi, það er enn eitthvað því um líkt. „Það kemur varðandi fjallskil og ýmislegt fleira. Sigurborg segir marga dýralækna svo að framboð af jörðum er meira enginn hingað upp úr þurru og ekki vilja starfa eftir þeim skilyrðum en eftirspurnin. Útlendingar eiga kaupir 500 hektara jörð út í bláinn, Veit ekki til að verið sé að bera fé sem sett eru í þjónustusamningi og um 60 jarðir hér á landi af um það eru alltaf einhverjar tengingar á fólk ljóst sé að þeim þurfi að breyta. 7.000 þannig að þetta er lítið fyrir hendi. Bara líkt og gildir um Ráðherra landbúnaðarmála hefur brot í heildarsamhenginu,“ segir okkur Íslendinga sem fjárfestum Magnús telur að útlendingar kaupi ákveðið að skipa starfshóp til að Magnús Leópoldsson, fasteignasali í fasteignum erlendis, það þarf sínar jarðir almennt ekki á yfirverði, endurskoða þjónustusamning við hjá Fasteignamiðstöðinni, en einhver tenging að vera fyrir hendi,“ þeir ekki síður en aðrir hugsi um dýralækna sem starfa í hinum dreifðu hann hefur 35 ára reynslu segir Magnús. veskið sitt. Hann sá um viðskiptin byggðum. Tilnefna á í starfshópinn af jarðaviðskiptum á sinni með Atlastaði í Svarfaðardal og fyrir 6. ágúst næstkomandi en fasteignasölu. Jafnvægi hin síðari ár segir að á þeirri jörð sé einungis tillögum á að skila til ráðherra í Magnús Leópoldsson. íbúðarhúsið fyrir hendi, öll útihús október. Enginn kaupir jörð út í bláinn, Hann segir að jafnvægi hafi verið hin girðingar sem hamli kaupum. „Það hafi verið rifin. Nágrannabændur „Mér finnst líklegt að hópurinn einhver tenging alltaf fyrir hendi síðari í ár í jarðakaupum útlendinga verður auðvitað að vera þokkaleg hafa nýtt túnin við bæinn og svo verði leiti allra leiða til að stokka upp og að jafnaði seljist örfáar jarðir á sátt um þessi mál. Sjálfur hef ég væntanlega áfram. Fljótabakki ehf., núverandi fyrirkomulag, það er mjög Magnús segir flesta þá útlendinga ári til erlendra aðila. hugleitt að það þurfi til langs tíma sem rekur ferðaþjónustu í Fljótum, brýnt að það takist, það fást ekki sem kaupa jarðir hér á landi tengjast Magnús telur að erfitt geti að gera áætlanir um nýtingu landsins hafi séð hag í því að eiga íbúðarhúsið dýralæknar til að starfa með þeim landinu með einhverjum hætti, þeir verið að finna flöt á nýjum reglum með hagkvæmni í huga því auðvitað til að nýta í sinni starfsemi en stutt skilyrðum sem sett eru í núverandi þekki Íslendinga og hafi komið til varðandi fasteignakaup erlendra viljum við hafa landbúnað áfram,“ er að fara á milli staðanna í lofti. samningi,“ segir Sigurborg. /MÞÞ landsins og tekið við það ástfóstri. aðila, þ.e. að setja upp einhverjar segir hann. Einnig kveðst hann /MÞÞ Bændablaðið | Fimmtudagur 25. júlí 2019 13 ORKUSJÓÐUR

Orkusjóður auglýsir styrki til uppbyggingar á hraðhleðslustöðvum fyrir rafbíla

Ríkisstjórn Íslands hefur lagt fram aðgerðaáætlun í loftslagsmálum. Markmiðið með áætluninni er að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og stuðla að aukinni kolefnisbindingu þannig að Ísland geti staðið við markmið Parísarsamningsins til 2030 og markmið ríkisstjórnarinnar um kolefnishlutleysi árið 2040. Eitt af áhersluatriðum áætlunarinnar eru orkuskipti í samgöngum sem er stærsti losunarþátturinn sem snýr að beinum skuldbindingum Íslands. Því er ráðist í átaksverkefni með það að markmiði að fjölga aflmiklum hraðhleðslustöðvum (DC) þar sem þörfin er mest til að tryggja hindrunarlausan akstur á langferðum.

Við úthlutun styrkja verður miðað við að: • Verkefnið leiði til uppsetningar á aflmeiri stöðvum en fyrir eru og stytti þar með hleðslutíma. • Verkefnið bæti aðgengi og hleðsluhraða fyrir lengri ferðir rafbíla. Sérstaklega skal þar horft til uppsetningu stöðva þar sem umferð milli svæða er hvað mest. • Verkefnið mæti þörfum bílaleigubíla og flýti þannig innleiðingu rafbíla í ferðaþjónustu. Lely Center Ísland • Rekstur þeirra hleðslustöðva sem styrktar verða skal tryggður í a.m.k. 3 ár. • Greiðslufyrirkomulag á stöðvum verði opið öllum án skuldbindinga. • Þegar fleiri en einn sækir um uppsetningu stöðva á sama stað, þá er sá umsækjandi valinn sem býður lægsta kostnað við uppsetningu. • Við uppsetningu hleðslustöðva verði hugað að aðgengi fatlaðra STÝRISENDAR í flestar Til úthlutunar eru 200 milljónir króna. Eingöngu eru veittir fjárfestingarstyrkir og geta styrkir hæst numið gerðir dráttarvéla 50% af áætluðum kostnaði verkefnis. Reykjavík: Krókháls 5f – Sími 414 0000 – www.vbl.is Akureyri: Óðinsnes 2 – Sími 464 8600 Umsóknarfrestur er til 15. ágúst 2019. Rafrænar umsóknir sendist um þjónustugátt af vef www.os.is Staðfesting á afgreiðslu umsókna mun berast umsækjendum eigi síðar en 15. október 2019

Nánari upplýsingar fást hjá Orkusjóði, Rangárvöllum við Hlíðarfjallsveg, 603 Akureyri. Sími: 569 6083. Netfang: [email protected].

ORKUSTOFNUN ORKUSJÓÐUR 1515.5. ágústáággúústússt

Heyþyrla?

Við hjá Ergo erum engir sérfræðingar í heyverkun en við fjármögnum hins vegar heyþyrlur. Við fjármögnum flest milli himins og jarðar.

Kynntu þér möguleikana á ergo.is 14 Bændablaðið | Fimmtudagur 25. júlí 2019

HLUNNINDI&VEIÐI

Smári Steinn Ársælsson með lax úr Elliðaánum. Mynd / María Gunnarsdóttir Margir veiðimenn stíga sín fyrstu skref í veiði „Já, þetta var mjög gaman og gekk ekki. Ég hef veitt nokkra laxa skemmtilegt að fá laxinn,“ sagði og allavega þrjá hérna í fossinum Smári Steinn Ársælsson við fossinn áður,“ sagði Smári Steinn og landaði í Elliðaánum fyrir skömmu. Hann laxinum fimlega. Árni Jóhannesson með fyrstu bleikjuna sína úr Hörgá þetta árið. var við veiðar á svokölluðum barna- Þessir dagar auka áhuga ungra og unglingadögum sem eru haldnir veiðimanna á veiðum. Hægt er að nokkrum sinnum á sumri við renna fyrir fiska í alvöru veiðiá Elliðaárnar. Það er Stangaveiðifélag sem rennur í gegnum höfuðborgina. Bleikjan farin að gera vart við sig í Hörgá Reykja víkur sem heldur dagana Og þetta sumarið hafa mest veiðst fyrir unga veiðimenn. tveggja ára laxar, 8 til 12 punda. Hörgá er ein af stærstu perlum eyrarnar á svæði 3 og 4 a og „Ég átti tvo maðka og það dugði. Eins árs laxinn er aðeins að mæta sjóbleikjuveiðinnar og er vinsæl uppgötva nýja veiðistaði ár hvert Annars var ég að reyna að fá lax þessa dagana eins og fiskurinn hans Gunnar Bender norðan heiða. Hún er vatnsmikil en áin breytir sér talsvert á þessu á fluguna hérna ofar í ánni en það Smára vitnar um. [email protected] og oftast er smá litur á henni. svæði milli ára. Veiðisvæðin eru sex og veitt á Það er leyfilegt að veiða á allt tvær stangir á hverju svæði. Margir agn í Hörgánni og enginn kvóti Þessa dagana er sjóbleikjan víða bregða sér í Bægisárhylinn þar er á afla. Hins vegar treystum við Bleikjan dafnar í Mývatni farin að gefa sig hjá veiðimönnum. sem bleikjan safnast fyrir áður veiðimönnum okkar til þess að Fátt er skemmtilegra en að veiða en hún heldur ferð sinni áfram ganga gætilega um stofninn og „Eftir áratugalanga eyðimerkur- fallega bleikju og fá hana til að taka upp Öxnadalinn. Aðrir bregða sér sleppa stærstu bleikjunni ef hún göngu virðist sem hin fornfræga flugu sem maður hefur hnýtt í vetur. á svæði 4 b í Hörgárdalnum þar er ósærð. Bleikjustofninn hefur átt Mývatnsbleikja sé loks að ná sér Í næstu blöðum munum við skoða sem áin er vatnsminni og minna undir högg að sækja undanfarin ár. á strik,“ segir Helgi Héðinsson nokkur skemmtileg bleikjusvæði og lituð, sérstaklega þegar komið er Bleikjuveiði í Hörgá hefur þó verið á Geiteyjarströnd við Mývatn, við byrjum á Hörgá í Hörgárdal. Þar upp fyrir Barkána, eina af þverám heldur upp á við síðastliðin tvö ár nýkominn úr Jöklusvæðinu. er bleikjan byrjuð að gefa sig þessa Hörgár sem kemur úr Barkárjökli. og vonum við að hann haldi áfram „Miklar sveiflur einkenna lífríki dagana. Svo eru þeir sem velja að arka að rétta úr kútnum. Mývatns og bleikjustofninn hefur átt erfitt uppdráttar í vel á þriðja áratug. Strangar veiðitakmarkanir í bland við hagstæð ytri skilyrði fyrir bleikjuna virðast vera að skila sér Fyrsti flugulaxinn í Stóru-Laxá enda hefur veiði verið ágæt síðustu tvö ár. Veiðisókn er mjög takmörkuð, 'LOMi+pèLQVGyWWLUPHèÀRWWDEOHLNMX en fyrst og fremst er bleikjan veidd úr Mývatni. Laxveiðin hefur verið skrítin spurðum um veiði. Stóra-Laxá í gegnum ís að vetrarlagi. Í sumar amalegt að fást við þær á stöng. Þá þessa dagana sums staðar. er með fallegri veiðiám landsins verður aðeins slakað á takmörkunum skemmir ekki fyrir að í vatninu ríkir Ástæðan? Jú, það er miklu minna og gaman að veiða þar fyrsta á bleikjuveiðinni sem gilt hafa. ákveðið jafnvægi á milli bleikju og vatn en á að vera! En veiðimenn flugulaxinn. Eitt einkenni Mývatnsbleikjunnar urriða, sem einnig getur orðið yfir reyna en laxinn gefur sig ekki „Veðurfarið var kannski ekki er hversu stór hún getur orðið í fimm kíló að þyngd,“ segir Helgi alltaf í þessu litlu vatni og það alveg hentugt fyrir laxveiði en við næringarríku vatninu og því er ekki enn fremur. þarf að læðast að honum sums settum í þrjá laxa og lönduðum staðar. Í Stóru-Laxá í Hreppum þeim, tveir smálaxar og ein 84 er vatnið minna en venjulega. Og cm hrygna. Þannig að þetta var það þarf að fara varlega. fullkominn skreppur í eitt af „Við skruppum eina vakt í fallegasta veiðisvæði sem Ísland KÆLI & FRYSTI Stóru-Laxá á svæði 4 í blíðu hefur að geyma og dóttirin fékk veðri fyrir fáum dögum,“ sagði Alexandra Ósk Reynisdóttir með fyrsta fyrsta flugulaxinn sinn,“ sagði BÚNAÐUR Reynir M. Sigmundsson er við ÀXJXOD[LQQVLQQ Reynir eftir veiðiferðina. KLEFAR Báðar tóku bleikjurnar Krókinn Kæli- & frystiklefar ,,Ég skrapp á Vestfirði á dögunum Sauðlauksvatn með í miklu úrvali. og veiddi nokkur af þeim svæðum þeim skemmtilegri sem eru inni á Veiðikortinu,“ sagði Vottaðir gæðaklefar með Ólafur Tómas Guðbjartsson í „Því næst ber að nefna mikla reynslu á Íslandi. samtali en hann er duglegur að Sauðlauksdalsvatn. Vatnið er eitt af Einfaldir í uppsetningu.pp g koma sér að veiða víða um landið þeim skemmtilegri sem ég hef veitt. og renna fyrir fisk. ,,Af þeim Harður gulur sandbotn alla leið að svæðum sem ég fór á voru það dýptarskilum og virkilega sprækur kannski tvö sem stóðu upp úr, fiskur. Ég veiddi þangað til mér ekki bara veiðilega, heldur hvað fannst ég hafa veitt nóg, enda hentar HILLUR fegurð varðar. vatnið kannski ekki vel til þess að fyrir kæli- & frystiklefa. Fyrst ber að nefna Vatnsdalsvatn veiða og sleppa, þar sem fiskurinn, í Vatnsfirði. Þangað hef ég reyndar bæði urriðinn og bleikjan, keyrðu sig Mikið úrval og auðvelt að setja saman.n. komið nokkrum sinnum og er alltaf gjörsamlega út í bardögunum. Ég sá Sérhannaðar fyrir matvæli. jafn ánægður með ferðina. Í þetta einn sjóbirting stökkva þar, sem var sinn veiddi ég þar sem Vatnsdalsáin gaman, þó ég hafi ekki fengið hann efri rennur í vatnið sjálft, en þar til þess að taka. Hafðu samband í síma 587 1300 myndast tveir taumar langt út í En Vestfirðir, sá hluti sem ég og við sérsníðum lausn sem hentar þér! vatn. Bleikjan heldur sig við enda heimsótti, er kannski svæði sem þeirra og kemur síðan ofar í hvorn maður gleymir oft þegar kemur straumtauminn er nær dregur að fínustu svæðum til veiða. Þarna kvöldi. Ég lét mér nægja að hirða eru fjölmörg vötn, bæði innan tvær bleikjur af veiðinni þar. Báðar Veiðikortsins sem og utan þess og fallegar staðbundnar í stærðunum náttúrufegurðin einstök.“ 48 cm og 50 cm. En því miður kom Meðfylgjandi mynd er af það síðan í ljós að þær voru báðar bleikjunum í Vatnsdalnum. „Ég illa farnar af bandormi og komnar notaði kajakinn aðeins til þess með samgróinn maga. Ég varð ekki að dóla mér um vatnið, en veiddi var við að mikið af sjóbleikju væri bleikjurnar frá landi. Báðar tóku þær komin inn, en ég staldraði þó stutt fluguna Krókinn nr. 14 andstreymis,“ Ólafur Tómas Guðbjartsson á veiði- Miðhraun 2 210 Garðabær Sími 587 1300 [email protected] www.kapp.is við,“ sagði Ólafur Tómas. sagði Ólafur í lokin. slóðum fyrir vestan. Bændablaðið | Fimmtudagur 25. júlí 2019 15

& BÆNDAHÁTÍÐ LANDBÚNAÐARSÝNING 17. ÁGÚST 2019 «båZ«bĂ!ÌZÁƾÔ!ëƢ!ÌZ«båbú REIÐHÖLLINNI SVAÐASTÖÐUM Á SAUÐÁRKRÓKI

SėTÔa«SµZ« ğ_ßTÌbú!ĂcÁWĈƘ¾_«båbú !!!ŵ! ÛƘÌƘËWúƾÔ DAGSKRÁ SVEITASÆLU 2019 Sýningin er opin frá kl 10:00-17:00 og er aðgangur ókeypis. Sunnudagur 18. ágúst Föstudagur 16. ágúst Opin bú í Skagafirði Veitingasala er á vegum Kiwanisklúbbsins Freyju Fákaflug – Opið gæðingamót. – allur ágóði rennur til góðra málefna í heimabyggð. Riðin verður sérstök forkeppni. Kúabúið á Syðri-Hofdölum verður opið frá kl. 12:00-17:00.

¬Y«UßbÌ Laugardagur 17. ágúst Sauðfjárbúið Mannskaðahóll Höfðaströnd č`¾ůúƘÌƘúƾČ_!! verður opið frá kl. 11:00-15:00 ÂZ«Ƽ!ëƢ!ËfúWúaµYÙƘĂůæWæƢ!! Fákaflug – forkeppni í tölti, úrslit og kappreiðar í ýmsum greinum. Gestastofa Sútarans og Sjávarleður SveitaSæla 2019 verða með opið frá kl. 10:00-14:00. 10:00 Sýningin opnar. – Handverksmarkaður, vélasýning, Tilvalið að kíkja og kynnast aukaafurðum fyrirtækjasýning og Matarkistan – beint frá býli, landbúnaðarins. hoppukastalar, dýragarður og veitingasala. 11:00 Karíus og Baktus – Leikhópurinn Vinir. Samgönguminjasafnið í Stóragerði Setning Sælunnar 11:30 verður með traktorsvöfflukaffi frá kl. 14:00-17:00. Tónlistaratriði: Sigvaldi Helgi og Bergrún Sóla. Aðgangseyrir á safnið er kr. 1.000 og þú borðar Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, setur hátíðina. eins margar vöfflur og þú getur í þig látið. Guðrún Tryggvadóttir formaður Bændasamtaka «a«_ÛWĂa«\ƼHÁWæa!Ë_¬!HğZÔ Íslands ávarpar gesti. ë]÷bÛƘĂa«Z«_!! Búminjasafnið Lindabæ í Sæmundarhlíð ÔZĂƘǛĞaČ_!! Tónlistaratriði: Sigvaldi Helgi og Bergrún Sóla. verður opið á laugardeginum og sunnudeginum 12:30 Hrútadómar/Hrútaþukl. frá kl. 13:00-18:00. Aðgangseyrir á safnið er kr. 1.200. Leitin að nálinni í heystakknum – tímataka. 13:00 Einnig verður harmonikkuball á laugardagskvöldinu Fjölmennum á hressilega SveitaSælu í Skagafirði! 13:00 Klaufsnyrtingar í höndum Axels Kárasonar dýralæknis. frá kl. 21:00-24:00 14:00 Kálfasýning. Eftirtaldir aðilar munu kynna sig og vörur sínar á sýningunni: 14:30 Flottasta lopapeysan. 15:30 Sirkus Íslands. 17:00 Sýningu lýkur. 22:00 Trúbbastemming með Sigvalda í anddyri Reiðhallar.

9 Ú AÐARSÝNING & BÆNDAHÁTÍÐ SÓKNARÁÆTLUN Búgreinafélögin í Skagafirði NORÐURLANDS VESTRA

Búnaðarsamband Skagafjarðar

Bændur standa saman

Aðild að Þinn ávinningur: Bændasamtökunum • BÍ vinna að þínum hagsmunum og eru málsvari borgar sig stéarinnar • Allt að 30% afsláur af forritum BÍ

• Réur til að taka þá í atkvæðagreiðslum og Meginverkefni BÍ er að gæta hagsmuna könnunum á vegum samtakanna stéarinnar. Félagsleg samstaða er dýrmæt og öflug starfsemi samtakanna • Aðgangur að starfsmenntasjóði og eykur slagkra bænda. Með aðild að BÍ velferðarsjóði njóta félagsmenn ýmissa réinda. • Ráðgjöf um réindi og um málefni sem snerta bændur

• Bændaafsláur á Hótel Sögu og orlofsíbúð á höfuðborgarsvæðinu

Upplýsingar um Sími 563-0300 Fulltrúar í þjónustuveri BÍ svara fyrirspurnum í síma félagsaðild Netfang [email protected] 563-0300 og í netfangið [email protected]. Á bondi.is er www.bondi.is hægt að skrá sig í samtökin.

Fylgstu með bændum á Baendasamtok 16 Bændablaðið | Fimmtudagur 25. júlí 2019

FRÉTTIR STEKKUR Nýtt frumvarp um tollalög: Rósamolar Elstu minjar um rósir er að finna í 25 milljón ára gömlum steingervingi sem fannst á Sýrlandi 1950. Í Kína hefur Markmið tollkvótanna er að rósarækt verið stunduð um aldir og til eru 5.000 ára gamlar rósaskrár. Frá Kína bárust rósir til Mesópótamíu rúmum 2.000 árum fyrir Krist. Þaðan bárust þær til lækka vöruverð Grikklands og Hómer nefnir þær í Illionskviðu. Márar og Arabar – Bændur segja að fyrirkomulag tollkvóta verði seint óumdeilt höfðu mikið dálæti á rósum. Rósir bárust til Rómar frá Nú hefur frumvarp verið birt Egyptalandi og Rómverjar á samráðsgátt stjórnvalda sem stráðu rósablöðum yfir götur við byggir á tillögum starfshóps sem hátíðleg tækifæri. Einnig var til sjávarútvegs- og landbúnaðar- siðs að strá rósablöðum yfir gesti ráðherra skipaði í júní á síðasta á heimilum. Helio Gabal keisari ári þar sem unnið er að drögum að gekk svo langt að hann kæfði gesti frumvarpi um breytingar á tolla- sína í rósablöðum. Páfa þótti að lögum. Þar eru lagðar til breytingar lokum nóg um dálæti Rómverja á lagaumhverfi á úthlutun tollkvóta. á rósum svo hann kvað upp þann Markmið frumvarpsins er að stuðla dóm að þær væru upprunnar frá að auknum ábata neytenda og að djöflinum og bannaði þær. aukinni samkeppni á markaði með Antikrósir eru kynbættar landbúnaðarvörur ásamt því að villirósir sem menn ýmist bjuggu einfalda og skýra regluverk um til eða frjóvguðust í náttúrunni. úthlutun tollkvóta. Til eru sögur um og teikningar Samkvæmt tillögum starfshópsins af fjölda antikrósa sem sumar eru er lagt til að tollkvótum verði úthlutað horfnar með öllu. Miðað er við með því að styðjast við svokallað að síðasta antikrósin hafi verið hollenskt útboð (e. Dutch auction). kynbætt 1878. Í blóma eru þær Í því felst að lægsta samþykkta alþaktar blómum og ilma mikið tilboð útboðs ákvarði verð allra en blómin standa stutt. samþykktra tilboða. Jafnframt Nútímarósir eru kynbættar eftir er lagt til að umsýsla og úthlutun 1900. Þær eru yfirleitt viðkvæmari tollkvóta verði nútímavædd og fari en antikrósirnar og lifa ekki nema fram á rafrænu vefsvæði og að allir í fáein ár. Nútímarósir blómstra tollkvótar verði boðnir út á sama síðsumars og bera færri blóm en tíma. Einnig má nefna þá breytingu antikrósir og ilma síður. Þær eru að heimildir fyrir innflutning á Markmið tollafrumvarpsins er að sögn landbúnaðarráðherra að stuðla að auknum ábata neytenda og að aukinni samkeppni á markaði með landbúnaðarvörur ásamt því að einfalda og skýra regluverk um úthlutun tollkvóta. oft í fullum vexti við fyrstu frost. svokölluðum opnum tollkvótum Indverska prinsessan verði afnumdar í núverandi mynd Núrmaha var í miklu uppáhaldi og þar með verði ráðgjafarnefnd um hjá stórmógúlnum Jan Hagir inn- og útflutning landbúnaðarvara á Indlandi. Mógúllinn elskaði lögð niður. prinsessuna svo heitt að hann lét útbúa tjörn með ilmandi Mikilvægt að hafa virka tollvernd rósagerði allt í kring. Dag einn var prinsessan á litlum báti á vatninu Hlutverk samráðshópsins var þegar að henni barst sterkur að endurskoða núverandi fyrir- rósailmur. Á vatninu var olíubrák komulag við úthlutun tollkvóta og dýfði prinsessan fingri í hana og finna leiðir til þess að koma Sigurður Eyþórsson, framkvæmda- Sigmar VIlhjálmsson, talsmaður Andrés Magnússon, framkvæmda- FESK. stjóri SVÞ. og fann rósailm af henni. ávinningi sem skapast með toll- stjóri BÍ. Allir þekkja söguna af kvótum í meira mæli til neytenda Þyrnirós sem svaf í 100 ár en í formi lægra vöruverðs. Starfs- það í frumvarpinu. Frumvarpið Hvernig á að vernda um tollkvóta er beinlínis að á meðan óx rósaþyrni kringum hópurinn tók til skoðunar regluverk skilur eftir þó nokkrar spurningar íslenska framleiðslu? því að auka markaðsaðgang og höllina. Vonbiðlar reyndu um úthlutun tollkvóta í tengslum að mati okkar hjá FESK,“ segir alþjóðaviðskipti má segja að að höggva sér leið í gegnum við alþjóðlegar skuldbindingar Sigmar Vilhjálmsson, talsmaður FESK hefur einnig mikinn áhuga á fyrirkomulagið vinni beinlínis gegn rósagerðið en það leið heil öld þar Íslands og aðrar aðferðir sem beitt FESK, Félags eggja-, svína- og með hvaða hætti vernda á innlenda þeim samningum sem það byggist til prinsinum hugprúða tókst að er til að lækka tolla á innfluttum kjúklingabænda á Íslandi. framleiðslu í ljósi þessarar aukningar á. Markmið fríverslunarsamninga vekja prinsessuna af svefni sínum búvörum, til dæmis svokallaða í tollkvótum. Í frumvarpinu segir: um landbúnaðarvörur, bæði við með kossi. Til er saga af syni „opna tollkvóta“. Hollenska útboðið og vöruskortur „Frumvarpið gerir þó ráð fyrir að WTO og Evrópusambandið, er Karls mikla, Lúðvík þeim fróma „Það er margt í þessu frumvarpi innlend framleiðsla njóti áfram að veita aukinn markaðsaðgang, frá Hildisheim í Þýskalandi, sem getur verið til einföldunar svo Sigmar bendir á að hollenska útboðið, ákveðinnar verndar“, meira kemur efla samkeppni í útflutningi og sem krýndur var til keisara sem að horfið er frá hinum svokölluðu sem kallað er „Jafnræðisútboð“ ekki fram um þann þátt. Samkvæmt aðlaga innlend stuðningskerfi að um 800. Lúðvík var eitt sinn á opnu tollkvótum. BÍ hafa bent á galla í frumvarpinu, sé ekki endilega þeim tollasamningum sem eru í gildi auknum alþjóðaviðskiptum og villisvínaveiðum í skógi nálægt þess fyrirkomulags frá upphafi því ávísun á aukna samkeppni en hún frá árinu 2015, þá er verið að flytja þar með samkeppni. Gengið var Hildisheim og svaf í skóginum. ekki er auðvelt að meta raunverulegt sé vissulega til þess fallin að lækka inn 12% af allri innanlandsneyslu í til þessara samninga með þann Þegar hann lagði sig hengdi hann framboð á markaði sem er ekki verð til kaupenda eða heildsala. kjúklinga- og svínaafurðum. Það er sameiginlega skilning að leiðarljósi gullkeðju með krossi á runna og stjórnað. Slíkt mat verður aldrei „Við spyrjum okkur hvort þetta gríðarlega hátt hlutfall. Það verður að alþjóðaviðskipti stuðla að auknum bað Drottin um vernd yfir nóttina. óumdeilt,“ segir Sigurður Eyþórsson, muni skila sér til neytenda. Það er því forvitnilegt með hvaða hætti hagvexti og velferð. Til að svo verði Um morguninn vaknaði hann framkvæmdastjóri Bænda samtaka ekkert í frumvarpinu sem tryggir það hið opinbera ætlar sér að vernda þurfa neytendur að njóta ábatans en og sá að runninn hafði breyst í Íslands. og kemur í veg fyrir að heildsalar innlenda framleiðslu,“ segir Sigmar á það hefur mjög skort hingað til,“ blómstrandi rósagerði. Rósin sem „Útboð á tollkvótum hafa BÍ auki bara arðsemi sína og lækki Vilhjálmsson. útskýrir Andrés og segir jafnframt: verndaði Lúðvík hinn fróma er talið sanngjarnt fyrirkomulag. ekki verð. Auðvelt er að teikna upp „Samtökin eru þeirrar skoðunar kölluð Rosa Hildisheim. Sjónarmiðin í frumvarpinu að baki margar sviðsmyndir þar sem þetta Skref í átt að aukinni samkeppni að með þeirri aðferð við úthlutun Jósefína Bonaparte, því að reyna að einfalda útboðin og fyrirkomulag auðveldar ráðandi tollkvóta sem frumvarpið boðar keisaraynja í Frakklandi, var lækka verð á kvótunum eru skiljanleg, aðilum á markaði að misnota Samtök verslunar og þjónustu eru verði stigið veigamikið skref í brautryðjandi í rósarækt. Hún átti en stjórnvöld geta aldrei tryggt að sú kerfið,“ segir Sigmar og bætir við: í meginatriðum sammála þeim átt til aukinnar samkeppni með stóran rósagarð við Malmaison- lækkun skili sér í vasa neytenda. Það „Það er mat FESK að skoða markmiðum sem liggja til grundvallar landbúnaðarvörur, sem bæði á eftir höll nærri París. Keisaraynjan er undir neytendum sjálfum komið þurfi þessi mál mun betur eins lagafrumvarpinu. Undanfarin ár að leiða til fjölbreyttara vöruúrvals og lét ekkert hindra sig í að nálgast að sjá til þess. En meginatriðið og varðandi nýja skilgreiningu á hafa samtökin harðlega gagnrýnt aukinnar samkeppni á markaði með nýjar rósir og átti gríðarlegt frá sjónarhóli framleiðenda er og vöruskorti í lögunum og hvernig það fyrirkomulag sem viðhaft hefur þessar vörur. Samtökin fagna þeirri safn. Frakkar og Englendingar verður að tollvernd sé virk þar sem stjórnvöld ætli að sinna eftirliti verið við úthlutun tollkvótanna. breytingu sem gert er ráð fyrir að gildi áttu í ófriði á þessum tíma en það hefur þýðingu og geri innlendu með vöruskorti. Sérstaklega í Gagnrýnin hefur einkum beinst að um úthlutun á sk. opnum tollkvótum. svo mikil virðing var borin framleiðsluna samkeppnishæfari í ljósi þess að tilefni frumvarpsins því að kvótarnir hafa einfaldlega Þar er gert ráð fyrir að innflutningur fyrir rósagarði Jósefínu að einn verði,“ segir Sigurður. er fyrst og fremst: „…að stuðla verið boðnir út og þeim úthlutað til tiltekinna vara verði án tolla eða af garðyrkjumönnum hennar, Þess má geta að Samtök garð- að auknum ábata neytenda og hæstbjóðanda. Andrés Magnússon, á lægri tollum en ella á fyrirfram enskur maður að nafni Kennedy, yrkjubænda funda fimmtudaginn aukinni samkeppni á markaði með framkvæmdastjóri Samtaka verslunar ákveðnum tímum á ári hverju. Það fékk undanþágu til að ferðast 25. júlí í Þykkvabæ til að ræða áhrif landbúnaðarvörur“. Ekki er hægt og þjónustu, segir að þar sem um er mun skapa fyrirsjáanleika. Eins og óáreittur á milli Frakklands og breytinganna á mismunandi greinar að sjá að þessi reglugerð tryggi að ræða úthlutun á takmörkuðum kunnugt er hafa opnu tollkvótarnir Englands með rósir til Jósefínu. innan félagsins. það með neinum hætti, miklu gæðum, sem mikil spurn er eftir, hafi haft mesta þýðingu í tilviki Samkvæmt alþjóðlegum frekar virðist þetta frumvarp víkka úthlutunaraðferðin beinlínis unnið innflutnings á grænmeti og blómum stöðlum er rósum skipt í Ekkert sem tryggir heimildir stjórnvalda til að auka gegn verðlækkunum á innfluttum þar sem bæði framleiðsla og neysla þrjá meginflokka með fjölda að neytendur njóti ábatans inn flutning umfram tollasamninga búvörum. er árstíðabundin. Þá er sérstök ástæða undirflokka. Nöfn megin- og lækka skilyrði til þess. Einnig „Eftir því sem spurn eftir til að nefna að frumvarpið gerir ráð flokkanna segja ágætlega til um „Það er vissulega fagnaðarefni að er hvergi tryggt að heildsalar sem landbúnaðarvörum hefur aukist, hvort fyrir að ráðgjafarnefnd um inn- og hvers konar rósir tilheyra þeim. verið sé að horfa til neytenda í nýju stunda innflutning skili þessum heldur er innlendum eða erlendum, útflutning landbúnaðarvara verði Þeir eru: Villirósir, antikrósir frumvarpi landbúnaðarráðherra og ábata til neytenda með lægra hefur fyrirkomulagið unnið meira lögð niður, enda vandséð hvaða eða gamlar garðarósir, og að það sé verið að reyna að koma vöruverði og sagan sýnir að slíkt gegn verðlækkunum. Þegar haft hlutverki sú nefnd á að gegna, gangi nútímarósir. /VH þessum ábata til þeirra. Hins vegar er hefur ekki skilað sér til þessa,“ segir er í huga að tilgangur tvíhliða og þær breytingar eftir sem frumvarpið ekki að sjá nein ákvæði sem tryggja Sigmar. marghliða milliríkjasamninga gerir ráð fyrir.“ /ehg Bændablaðið | Fimmtudagur 25. júlí 2019 17

Verkefnisstjóri í verkefnið „Fögur framtíð í Fljótsdal“ samstarfsverkefni Fljótsdalshrepps og Austurbrúar

20Wött Stærð 600X124X43mm, 2000 lúmen. 40Wött Stærð 1200X124X43mm, 4000 lúmen. Austurbrú, í samstarfi við FljóFljótsdalshrepp, auglýsir eftir verkefnisstjóra í 60Wött Stærð 1500X124X43mm, 6000 lúmen. verkefnið - Fögur framtíð í FljFljótsdal en í því felst að fylgja m.a. eftir ákvörðunum samfélagsnefndarda (verkefnastjórnar) og samfélagsþinga til 6000 Kelvin. ársloka 2022 til eflingar bygbyggðar og mannlífs í Fljótsdalshreppi.

 Hæfniskröfur  • Almenn menntun sem nýtist í verkefnverkefninu. Háskólamenntun er ,ĞŶƚĂƌ͗Í öll votrýmiog allan Ñskileg. • Haldbær starfsreynsla og reynsla af verkefnastjórnun.astjórnun. Iðnað, landbúnað, bílageymslur dŝůǀŝĝŵŝĝƵŶŶĂƌ: • Góð almenn rit- og tölvufærni. Og margt fleira. 20Wött leysa af 2X36Watta flúrljós • Samstarfs- og samskiptafærni eru mikilvægir eiginleikar. • Þekking, skilningur og reynsla af byggðamálum mikilvæg. • Gott frumkvæði, jákvæðni og færni í sjálfstæðum  www.kaupland.is Allar byggingar sími 844-9484 vinnubrögðum. • Þekking á staðháttum á Austurlandi er kostur. Helstu verkefni • Hafa frumkvæði að og hvetja til nýrra verkefna í Fljótsdalshreppi.ótsdalshreppi. • Styðja við og stuðla að nýsköpun og þróun í starfandidi fyrirtækjum og stofnunum í Fljótsdalshreppi. • Upplýsingamiðlun og skýrslugerð til íbúa og samstarfsaðila.rfsaði • Þátttaka í samfélagsverkefnum í sveitarfélaginu.nu.

Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst og aðseturetur verkefnastjóra verður í Austurbrú á Egilsstöðum með reglulegrii viðveru í Fljótsdal. Unnið verður að mestu eftir vinnulagi sem þþróað hefur verið undir verkefnaheitinu Brothættarhættar byggðir og uppupplýsingar um það má finna á heimasíðu Byggðastofnunarofnun (byggdastofnun.isast ).

Nánari upplýsingar veitir Jóna Árný Þórðardóttirórðardóttir ([email protected]). Umsóknir, ásamt ferilskrá, skalkal senda á netfangnetfangið [email protected] merkt: Fögur framtíð í Fljótsdal.dal Umsóknarfresturstur er til og með 11. ágúst 2019.20

Lely Center Ísland SÍUR Í DRÁTTARVÉLAR

Reykjavík: Krókháls 5f – Sími 414 0000 – www.vbl.is Akureyri: Óðinsnes 2 – Sími 464 8600

– Steinsagir, kjarnaborvélar, gólf- og vegsagir

HUSQVARNA HUSQVARNA HUSQVARNA HUSQVARNA HUSQVARNA FS 400 LV K 70 K 3600 MK II K 2500 DM 230 HUSQVARNA Sögunardýpt 16,5 sm Sögunardýpt 12,5 sm Sögunardýpt 27 sm Sögunardýpt 14,5 sm Steinsagarblöð og kjarnaborar

ALLT FYRIR ATVINNUMANNINN

MHG Verslun ehf | =xR\YO]HYM | 20 Kópavogi | Sími 544-4656 | www.mhg.is 18 Bændablaðið | Fimmtudagur 25. júlí 2019

FRÉTTASKÝRING

E. Coli sýkingar í Efstadal II í Bláskógabyggð: Faraldur sem á sér ekki fordæmi hér á landi staðnum en ísinn sem var rannsakaður var ekki sá sami og börnin höfðu borðað Vilmundur Hansen því ný framleiðsla var komin í sölu. [email protected] Á heimasíðunni segir að af ofangreindu sé ekki hægt að fullyrða Fyrir skömmu kom upp alvarleg að börnin hafi sýkst af umgengni E. Coli (STEC) sýking í börnum við kálfa. Mögulegar smitleiðir á sem flest áttu það sameiginlegt að bænum eru margar en sterkustu hafa borðað ís sem framleiddur var faraldsfræðilegu tengslin eru við ís og neytt að ferðaþjónustubýlinu sem framleiddur var á staðnum. Efstadal II í Bláskógabyggð. Alls Aðgerðir og ráðstafanir sem gripið hafa greinst 22 einstaklingar með var til beinast einmitt að því að rjúfa sýkingu, þar af eru 20 börn og þessar smitleiðir með því að stöðva tveir fullorðnir. framleiðslu á ís og samgangi við kálfa Skömmu eftir síðustu mánaða- á staðnum og skerpa á vinnureglum mót fóru að berast fréttir um börn og hreinlæti. hér á landi með alvarlega sýkingu Alþrifum og sótthreinsun á af völdum E. Coli (STEC) baktería. veitingastað Efstadals II að aðlægum Smit af STEC getur borist með rýmum lauk 19. júlí. menguðum matvælum eða vatni, með beinni snertingu við dýr eða Alvarleg sýking mengaðan úrgang dýra. Bakterían kemst þannig um munn og niður Alls hafa verið staðfest 22 tilfelli í meltingarveg og framleiðir þar sem einstaklingar hafa greinst Efstidalur II í Bláskógabyggð. Mynd / Beit eiturefni sem getur valdið blóðugum með bakteríuna, tveir fullorðnir og niðurgangi og í alvarlegum tilfellum 20 sýkingar í börnum. Auk þess sem nýrnabilun og blóðleysi. talið er að tilfellin séu fleiri án þess Karl G. Kristinsson, yfirlæknir sýkla- og veirufræðideildar Landspítala Íslands og prófessor í sýklafræði við Háskóla Íslands: að það hafi verið staðfest. Einnig er Ís líklega skýringin talið að eitt barn frá Bandaríkjunum hafi sýkst en vegna þess hversu langt Landspítalinn ekki í stakk búinn til að taka á Í fyrstu mátti skilja að rannsóknar- er liðið frá sýkingunni veður það niðurstöður hafi sýnt að börnin sem ekki staðfest úr þessu. Eitt barn, 5 móti faraldri bráðasýkinga sýktust á bænum hafi smitast vegna mánaða gamalt, hlaut það sem kallast umgangs við kálfa en ekki af neyslu blóðlýsu- og nýrnabilunarheilkenni Karl G. Kristinsson, yfirlæknir leggjast inn til læknismeðferðar eða matvæla. af völdum sýkingarinnar. sýkla- og veirufræðideildar rannsókna komast ekki alltaf að.“ Samkvæmt því sem segir á Öll börnin hafa verið útskrifuð Landspítala Íslands og prófessor Karl segir að það fyrsta sem heimasíðu Embættis landlæknis sýndu og eru á batavegi og samkvæmt því í sýklafræði við Háskóla Íslands, þurfi að gera sé að minnka álagið bakteríurannsóknir að kálfar á staðnum sem segir á vef Embættis landlæknis segir að það skorti sárlega á bráðamóttökunni, þar sem báru sömu bakteríur og sýktu börnin hefur E. coli faraldurinn líkast til viðeigandi húsnæði fyrir ástandið sé alvarlegast. „Í dag er en en að ekki hafi öll börnin verið í runnið sitt skeið. einangrun sjúklinga á flestum það þannig að fólk liggur of lengi tengslum við kálfa á staðnum. Það eina sviðum Landspítalans. á bráðamóttökunni af því að það sem flest börnin áttu sameiginlegt var Efla skal aðskilnað milli „Spítalinn er illa undir það vantar pláss á legudeildum. Pláss neysla íss í Efstadal II en eitt barnið veitingasvæða og dýra búinn að taka á móti sjúklingum vantar á legudeildum af því það smitaðist af systkini. sem sýkjast af smitandi bakteríum er ekki hægt að útskrifa aldraða Bakteríurnar sem sýktu börnin Niðurstaða rannsókna sýnir að E. coli ef svo skyldi fara að hér brytist út sem geta ekki farið heim til sín. greindust með fundust ekki í ís á bakterían er útbreiddari á staðnum faraldur. Skiptir það þá engu hvort Vandinn er því samhangandi. faraldurinn sé af völdum E. coli, Það er algerlega óviðunandi að ef sýklalyfjaónæmra baktería eða upp kemur bráð sýkingarhætta að hvað þá smitandi sýkinga eins og sjúklingar þurfi að liggja á göngum mislinga eða hættulegra sýkinga bráðamóttökunnar hver innan um eins og Ebola.“ annan og geti þannig sýkt aðra.“ Í leiðara sem Karl skrifaði í Karl G. Kristinsson. Hann bendir á að Læknaráð, Læknablaðið fyrir tveimur árum Sóttvarnarráð og Læknafélagið segir Karl að mikilvægt sé að þeir ófullnægjandi. Það sárvantar hafi sent frá sér ályktanir um efnið sem séu í einangrun séu á einbýli einmenningsherbergi og fleiri og segir að sér vitanlega hafi ekkert með sér salerni. „Landspítalinn var salerni, sem leiðir til þess að ekki markvert gerst og ástandið versni hins vegar byggður fyrir áratugum er hægt að setja alla í einangrun með tímanum. Mikilvægt sé svo síðan við allt aðrar aðstæður og sem þurfa og sjúklingar sem bera að hraða byggingu nýs Landspítala einangrunaraðstaðan þar er alls fjölónæma sýkla og þurfa að eins og kostur er.

Þorgrímur Einar Guðbjartsson, bóndi og mjólkurfræðingur, að Erpsstöðum í Búðardal: Hreinlæti er aðalatriðið þegar Sigurborg Daðadóttir yfirdýralæknir: kemur að aðgengi að dýrum Meiri hætta á smiti beint frá býli Þorgrímur Einar Guðbjartsson, matvæla og hugsanlegum smitleiðum. Sigurborg Daðadóttir yfir- bóndi og mjólkurfræðingur að Það segir sig reyndar sjálft að þeir sem dýralæknir segir að það hafi Erpsstöðum í Búðardal, sem selur eru að framleiða og selja mat verða að alltaf verið vitað og margoft mjólkurvöru og þar á meðal ís, vita hvernig á að umgangast hráefnið um það rætt að hætta á smiti segir að hann hafi selt beint frá býli og bera það fram. er aukin frá matvöru beint frá í tíu ár og að sífellt bætist fleiri býli Ég er alfarið gegn því að það býli og fólk, bæði bændur og inn á þann markað. eigi að takmarka aðgengi að dýrum neytendur, verða að gera sér „Ég á ekki von á að sýkingin sem og þá hvorki barna né fullorðinna. grein fyrir því. kom upp í Efstadal II eigi eftir að hafa Mín skoðun er sú að ef eitthvað „Í matvælaframleiðslu þar sem neinar langvarandi afleiðingar fyrir er þá erum við nú þegar búin að hrámjólk er tekin beint frá kúnum ferðaþjónustubændur til lengri tíma. skilja of mikið þarna á milli og bara Þorgrímur Einar Guðbjartsson. og notuð til framleiðslu á ís eru Að sjálfsögðu talar fólk um þetta og manneskjunnar og náttúrunnar. Ef smitleiðir margar og nauðsynlegt er forvitið um hvað hefur átt sér stað fólk fer í almenningsgarða eru þar hreinu umhverfi þar sem hægt er að að viðhafa gríðarlegt hreinlæti. en flestir gera sér grein fyrir því að hundar og kettir og fuglar og guð koma að þeim á þurru undirlagi og Það er til dæmis vandasamt að sýkingar af þessu tagi geta komið upp má vita hvað og ekki fyrir löngu að fólk geti þvegið sér eftir að hafa gerilsneyða mjólk rétt og tryggja Sigurborg Daðadóttir. þar sem boðið er upp á mat og þar var opnað kaffihús þar sem fólk klappað þeim. Fólk verður að gera að ekki verði eftirsmit. Nábýlið er sem fólk er í nábýli við dýr. má hafa með sér gæludýr. Allt eru sér grein fyrir því að það er smithætta mikið og því aukin hætta á smiti einnig í kjöti nautgripa og sauðfjár, Að mínu mati eru núverandi þetta dýr sem geta borið með sér í kringum dýr og meðvitað um að en í lokuðum kerfum.“ í annarri og nýrri athugun á milli kröfur og eftirlit á hreinlæti við sýkingahættu. Ég sé því enga ástæðu hreinlæti er númer eitt, tvö og þrjú og Samkvæmt meistararitgerð 20 og 30% tilfella. matvælaframleiðslu á ferða þjónustu- til að takmarka aðgengi að dýrum í það eiga allir að hafa lært í leikskóla. Kristrúnar Sigurjónsdóttur, Shiga „Við verðum að gera okkur bæjum í góðu lagi og engin ástæða til sveitinni. Satt best að segja þykir mér toxín myndandi E. coli (STEC) grein fyrir því að gerlar finnast að herða kröfurnar. Hugsanlega mætti Á hinn bóginn þurfum við sem sorglegt til þess að hugsa ef það á í ýmsum matvælum, dýrum og úti um allt. Þeir eru í umhverfinu, aftur á móti gera meiri kröfur til þeirra eru að bjóða upp á aðgengi að að banna fólki að umgangast búfé vatnssýnum á Íslandi, frá 2014 í dýrum og vatni og ef ekki er gætt sem eru í forsvari fyrir rekstrinum og dýrum og eða matvæli beint frá á sveitabæjum. Er þá kannski næsta fundust gen þessara gerla í stórum fyllsta hreinlætis þá berast þeir í að þeir séu með þokkalegan bakgrunn býli að passa upp á að allt sé í lagi. skref að banna að sleppa kúm út eins hluta sýna. E. coli (STEC) fannst matvöru og í fólk.“ eða menntun sem lýtur að meðhöndlun Dýrin verða að vera í snyrtilegu og og víða er gert úti í heimi? Bændablaðið | Fimmtudagur 25. júlí 2019 19

en áður hefur verið sýnt fram á og hefur farið fram. Framleiðsla íss á ekki eingöngu bundin við kálfana. Í staðnum var stöðvuð 5. júlí og verður ljósi þess að ekki tókst að uppræta ekki hafin fyrr en að uppfylltum smitleiðir í Efstadal II með þeim ákveðnum skilyrðum. Aðgengi að aðgerðum sem gripið var til um dýrum verði áfram lokað þar til og eftir 4. júlí síðastliðinn ákvað viðunandi hreinlætisaðstaða og hand- Heilbrigðiseftirlit Suðurlands í þvottaraðstaða hefur verið sett upp. samráði við Matvælastofnun að gerðar Farið er fram á að aðskilnaður yrðu kröfur um úrbætur á eftirfarandi milli veitingasvæða og dýra verði þáttum starfseminnar. efldur og að starfsmenn sem vinni við Sala íss á staðnum hefur var matvæli þurfi að sýna fram á að þeir stöðvuð þar til alþrif og sótthreinsun séu ekki með bakteríuna STEC E.coli.

Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir hjá sóttvarnasviði Embættis landlæknis: Sigrún Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri heilbrigðiseftirlits Suðurlands: Sýkingin tengist ísnum mjög sterkt Þórólfur Guðnason, sóttvarna- læknir hjá sóttvarnasviði Embættis Óvíst hvort raunveruleg landlæknis, sagði fyrir helgi að hann vonist til að faraldurinn sé að fjara út. „Þegar sýkingar af þessu tagi koma upp eru tvær leiðir sem notaðar smitleið finnst eru til að greina sýkingaleiðir og hvernig sýkingar berast í fólk. „Um leið og kemur upp grunur um staðar lengur og ný lögun komin Annars vegar með því að safna smit fer í gang frum rann sókn á í staðinn. Því er ekki hægt að faraldsfræðilegum upplýsingum eins Þórólfur Guðnason. hugsanlegum upp tökum smitsins,“ sanna svo ekki fari milli mála að og því hvað einstaklingar sem sýkjast segir Sigrún Guðmundsdóttir, bakterían hafi borist í börnin úr eiga sameiginlegt og tengir þá. Hins útskrifað. Fullorðnir geta fengið í fram kvæmda stjóri heilbrigðis- ísnum. Sigrún segir að þrátt fyrir vegar rannsóknir á bakteríum og hvar sig bakteríuna án þess að veikjast eftirlits Suðurlands. Hvar var að bakterían sem sýkti börnin hafi er hægt að sýna fram á tilvist þeirra. eða bara sýnt væg einkenni.“ fólkið sem sýktist? ekki fundist í ísnum hafi fundist í Vandinn við tilfelli Efstadals II Þórólfur segir að í verstu tilfellum „Við vissum fljótlega að það honum annars konar týpa E. coli er að ísinn sem þeir sem veiktust geti sýking af völdum þessarar gerðar átti sameiginlegt að hafa verið í baktería í tveimur íssýnum sem borðuðu er ekki tiltækur til af E. coli valdið blóðleysi, nýrnabilun Bláskógabyggð og rannsóknir ekki eru sjúkdómsvaldandi. rannsókna. Út frá faraldsfræðilegum og lækkun á blóðflögum í blóði og okkar beindust því fljótlega „Rannsóknir okkar upplýsingum tengjast sýkingarnar því jafnvel krampaköst. „Yfirleitt ganga þangað. Við vorum nýbúin að láta benda til að það sé allt í lagi að hafa verið í Efstadal II og hafa einkennin fljótt yfir en þau geta taka sýni hjá öllum vatnsveitunum með gerilsneyðinguna og borðað ís. Í framhaldi af því má líka einnig orðið viðvarandi og valdið þarna í kring og því nokkuð örugg framleiðsluferlið á ísnum en um segja að flestir, sérstaklega börnin, eftirköstum en mjög erfitt er að segja um að þær væru í lagi. Síðan kemur leið teljum við að einhvers staðar sem heimsækja Efstadal II borða ís til um hvort slíkt gerist og eingöngu í ljós að allir sem sýktust áttu hafi átt sér stað eftirsmit en vitum án þess að veikjast. Það er því ekki hægt að sjá með framtíðareftirliti. það sameiginlegt að hafa verið í Sigrún Guðmundsdóttir. því miður ekki hvar. Í einu tilfelli hægt að segja fyrir víst að sýkingin Besta leiðin til að forðast smit er Efstadal II. Fyrsta barnið sem vitum við að barn sem smitaðist tengist ísnum þrátt fyrir að tengingin að gæta hreinlætis í umgengni við dýr veiktist hafði borðað hamborgara með dýrahaldi og dýravelferð en hafði hvorki borðað ís né komið þar á milli sé mjög sterk. og matvæli og á stöðum þar sem smit á staðnum og við tókum sýni af heilbrigðiseftirlitið að því sem nálægt dýrunum og væntanlega Eins og komið hefur fram fundust er mögulegt. Fólk á til dæmis að þvo kjöti til athugunar. Við nánari snýr að móttöku ferðamanna, smitast af systkini sínu. bakteríurnar sem ollu sýkingunni í sér um hendur eftir að hafa umgengist eftirgrennslan kom í ljós að barnið ísframleiðslu og veitingasölu. Ég er því ekki bjartsýn á að við kálfum á staðnum og spurningin er dýr og ætla svo að fá sér að borða. hafði líka borðað ís og við náðum Í framhaldi af því eru tekin komum nokkurn tíma til með að því hvernig hún barst á milli þeirra og Bakterían sem hér um ræðir þarf því í sýni úr ísnum og öll sýnin fleiri sýni, bæði úr ís og skít úr finna út hver raunveruleg smitleið barnanna og það getur reynst erfitt að einhvern veginn að komast ofan reyndust hrein. Þar með beindist fjósinu og kálfastíunni. Sýnin hefur verið.“ sýna fram á hvernig það gerðist með í fólk til að valda sýkingu og slíkt athygli okkar að einhverju leyti úr kálfastíunni reyndust jákvæð Sigrún segir að heilbrigðis- óyggjandi hætti.“ getur annaðhvort gerst með mat eða annað. fyrir sömu bakteríunni og fannst eftirlitið gefi út starfsleyfi og Þórólfur segir að það geti tekið af fingrum fólks. Hreinlæti þeirra sem Nokkrum dögum seinna koma í börnunum sem sýktust. Síðan þá hafi eftirlit með veitingasölu frá einum til tveimur dögum og upp framleiða og framreiða mat verður því upp fleiri tilfelli sýkinga og það hefur rannsóknin beinst að því að eins og þeirri sem boðið er upp í tíu daga og jafnvel þrjár vikur fyrir að vera í lagi.“ kemur í ljós að þeir höfðu líka finna út hvernig bakterían komst á að Efstadal II og að það sé einkenni veikinda að koma fram Að lokum segir Þórólfur að tilfellið verið að Efstadal II og borðað frá kálfunum í börnin og okkur heilbrigðiseftirlitsins að taka frá smiti. Yfirleit koma einkenni í Efstadal II veki spurningar um hvort ís. Í framhaldi af því fer bæði hefur ekki tekist það ennþá.“ ákvörðun um hvort þurfi að loka fram á fyrstu vikunni eftir sýkingu. að það sé heppilegt fyrirkomulag að heilbrigðiseftirlit Suðurlands Ekki var hægt að skoða ís úr fyrir söluna eða ekki og að í þessu „Í tilfelli Efstadals II eru aðallega vera með framleiðslu og framreiðslu og Matvælastofnun á staðinn. sömu lögun og börnin sem sýktust tilfelli hafi ekki verið talin þörf á börn sem hafa veikst og það eru þau á matvælum í svona mikilli nánd við Matvælastofnun sem eftirlitsaðili borðuðu þar sem hann var ekki til slíkum aðgerðum. sem sýna mestu einkenni sýkinga. dýrahald. „Þrátt fyrir að í flestum Börnin sem veikst hafa eru á tilfellum gangi allt vel og allt sé í góðu aldrinum frá fimm mánaða og upp lagi þarf ekki að koma upp nema einu í tólf ára og veikindi yngsta barnsins sinni svona illvíg baktería sem smitast voru mjög slæm og það lá lengi á auðveldlega milli manna til að valda Barnaspítalanum áður en það var alvarlegum skaða.“ VÍKURVAGNAR EHF.

Berglind Viktorsdóttir, gæðastjóri hjá Hey – Ferðaþjónustu bænda: MIKIÐ ÚRVAL KERRUVARAHLUTA Mikið áfall fyrir alla RAFMAGNSBÚNAÐUR Berglind Viktorsdóttir, gæðastjóri BREMSUR hjá Hey – Ferða þjónustu bænda, segir að Efstidalur II sé innan BEISLI Hey fjölskyldunnar , sem saman stendur af félögum á um 170 DEKK stöðum um land allt. „Síðustu daga og vikur hefur hugur LJÓS hópsins verið bæði hjá fjölskyldum Berglind Viktorsdóttir. LED LJÓS þeirra barna sem urðu fyrir sýkingu við okkar af mörkum til að tryggja og hjá stórfjöl skyldunni í Efstadal II.“ að þetta gerist ekki aftur. Til dæmis Býlið hefur sannarlega verið undir þurfa eftirlitsaðilar að fylgja skýrum smá sjánni undanfarið enda á þessi og samræmdum reglum og hafa virkt faraldur sér ekki fordæmi hér á landi. eftirlit, staðarhaldarar þurfa að brýna Allt frá upphafi ferðaþjónustunnar mikilvægi handþvotta og tryggja á bænum, sem má rekja til ársins viðeigandi aðstöðu til þess. Þá er 2002, hefur fjölskyldan lagt áherslu það ábyrgð okkar allra að passa upp á að tengja saman ferðaþjónustu á hreinlæti og handþvott með sápu og landbúnað og það varð til þess og vatni auk spritts. Þá væri vert að Efstidalur II komst á kortið að koma upp skýrum samræmdum sem eftirsóknarverður staður til að leiðbeiningum til gesta varðandi heimsækja. Það er því erfitt að setja umgengni við dýrin. sig í spor fjölskyldunnar núna en ljóst Við viljum ekki glata þeim mögu- er að áfallið er mikið, bæði fyrir þau leika sem felst í því að heimsækja persónulega og fyrir rekstur staðarins. dýrin í sveitinni og bragða á Það liggur ljóst fyrir að E-coli matvælum beint frá býli. Þetta er STYRKUR, ÞJÓNUSTA OG ÁREIÐANLEIKI bakterían finnst víða í umhverfinu og jarðtengingin okkar við náttúru því er mikilvægt að koma í veg fyrir landsins og lífið í sveitinni og með að sambærileg tilfelli gerist aftur hér því að læra af reynslunni, bregðast við Víkurvagnar ehf. – Hyrjarhöfði 8. – 110 Reykjavík á landi. Öll getum við dregið okkar og halda áfram veginn tryggjum við lærdóm af þessu og saman leggjum öruggara umhverfi fyrir okkur öll.“ Sími 577-1090 – www.vikurvagnar.is – [email protected] 20 Bændablaðið | Fimmtudagur 25. júlí 2019

FRÉTTIR Ingvi Stefánsson svínabóndi segir kærur valda töfum á spennandi verkefni: Kvíði ekki niðurstöðunni því farið var eftir lögum og reglum í hvívetna – Hef meiri áhyggjur af því að starfa með ósátta nágranna „Uppbygging á svínabúinu er ferðamennsku á svæðinu. Við geysilega spennandi verkefni, hjónin höfum boðið upp á gistingu þar sem margs konar nýsköpun í á þriðja ár. Ferðaþjónustuhúsið er í íslenskri svínarækt mun líta í innan við 40 metra fjarlægð frá dagsins ljós. Ég hef unnið að svínahúsunum og það hefur gengið þessu verkefni síðustu þrjú ár og alveg prýðilega þó ég segi sjálfur lagt metnað í að fylgja ítrustu frá, t.d. er einkunnin á booking. kröfum í hvívetna og geng reyndar com 9,8,“ segir Ingvi. Hann segir lengra í mörgum tilvikum, t.d. að þrátt fyrir þá stöðu sem málið varðandi aðbúnað gyltna og grísa. sé komið í skynji hann almennt Þetta eru mér því óneitanlega mikinn velvilja á svæðinu gagnvart mikil vonbrigði. Ég kvíði ekki verkefninu. „Flestir gera sér grein niðurstöðunni í málinu, en það fyrir þeim tækifærum sem felast í er ljóst að kærugleðin hefur tafið svínarækt hér fyrir norðan og þeirri framkvæmdir töluvert,“ segir nýsköpun sem getur byggt á henni.“ Ingvi Stefánsson, svínabóndi á Teigi, sem kynnt hefur áform sín Svæðið kallar eftir um að reisa svínabú á landskika þessari framleiðslu við Torfur í Eyjafjarðarsveit. Ingvi segist alls ekki hafa átt Ingvi segir stöðuna með þeim von á þessum viðbrögðum úr hætti í Eyjafirði um þessar mundir þessari átt, báðir kærendur séu að verið er að framleiða innan við „Ég hefði að sjálfsögðu aldrei farið af stað með þessa framkvæmd nema af því að ég er sannfærður um að ónæði eigendur að kúabúum á jörðum af þessari starfsemi verði ekki meira en við er að búast á skilgreindu landbúnaðarsvæði,“ segir Ingvi Stefánsson, helming þess svínakjöts sem unnið sínum og íbúðarhús þeirra séu í svínabóndi í Teigi, sem hyggst byggja nýtt svínabú á landskika við Torfur í Eyjafjarðarsveit sem sést á þessari mynd. er úr á svæðinu. Meirihluti gripanna báðum tilvikum innan við 200 koma á fæti alla leið frá Kjalarnesi metra frá fjósbyggingum. „Þannig auk þess sem keypt er kjöt að, bæði að ég hefði haldið að þeir ættu að innlent og innflutt. Hann nefnir kannast við lyktarmengun frá eigin einnig umræðu um mikilvægi þess búrekstri. Svínahúsin aftur á móti að minnka kolefnissporið, en upp eru í 950 til 1000 metra fjarlægð frá á vanti að sýna það í verki. Eining íbúðarhúsum þeirra,“ segir Ingvi og af því tagi sem hann áformar að bætir við að starfsemin fyrirhugaða reisa eykur líka á veltuhraðann muni gangast undir svonefnt BAT á fóðurbirgðum og nýtist þannig regluverk (stendur fyrir besta öllum bændum á svæðinu í aðgengilega tækni), sem þýðir að hagkvæmari fóðurviðskipti. Ingvi hún verður undir meira eftirliti hvað nefnir að mikill áhugi sé hjá varðar daglegan rekstur en almennt kúabændum á svæðinu að nýta gengur og gerist í landbúnaði. svínaskítinn sem er mjög góður áburður. Þannig gætu bændur bæði Leitaði lengi að heppilegri Hringurinn sýnir 600 metra radíus sparað sér kaup á tilbúnum áburði staðsetningu sem þarf að vera í næsta manna- auk þess að minnka kolefnissporið bústað. í sínum rekstri. Ingvi segir að langur aðdragandi Ferðaþjónustuhúsið í Teigi sést hér í forgrunni en svínahúsin eru þar skammt meiri áhyggjur af framhaldinu, þ.e. Ingvi segir að fyrir liggi hafi verið áður en búinu hafi verið fyrir neðan og þar eru á hverjum tíma að jafnaði um 1.000 eldisgrísir, 30 kg að vera með ósátta nágranna,“ segir drög að skýrslu þar sem skoðað fundin staðsetning. Niðurstaðan hafi og þyngri. Myndir / Teigsbúið hann og því hafi hann óskað eftir er að nýta svínaskítinn ásamt verið sú að þetta hafi verið besti fundi með öðrum kæranda í liðinni öðrum orkugjöfum til að fara í kosturinn m.a. vegna fjarlægðar Ingvi að landeigandi að Grund hönnun húsanna. Þeim hafi ekki viku og þar hafa lagt fram ákveðnar metanframleiðslu. Skýrslan verður við nágranna, afsetningu á svínaskít reki verkfræðiskrifstofu á Selfossi samist um verð. hugmyndir til lausnar málsins. „Þær tilbúin á allra næstu vikum og og að geta tengst hitaveitu. Nefnir og hafi á sínum tíma gert tilboð í „Ég neita því ekki að ég hef lausnir hafa verið í umtalsverðan niðurstöður áhugaverðar að mati tíma í undirbúningi, m.a. í samstarfi Ingva. „Það er mikill umhverfislegur við aðra bændur, fóðurbirgja og ávinningur af því að koma í veg fyrir sláturhús. Ég var að bíða viðbragða að þessi gróðurhúsalofttegund berist Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála: við þessari lausn þegar mér barst út í andrúmsloftið og hér getum við önnur kæra frá sömu aðilum. Þar var bændur staðið okkur betur.“ takmarkað framkvæmdaleyfi sem sveitarfélagið hafð gefið út kært. Ég Bitnar á saklausu fólki Kröfu um stöðvun framkvæmda hefði að sjálfsögðu aldrei farið af stað með þessa framkvæmd nema af Samhliða uppbyggingu svínabúsins því ég er sannfærður um að ónæði stóð til að koma með hitaveitu á þetta við svínabú hafnað af þessari starfsemi verði ekki meira svæði og tengja nokkra sveitabæi í en við er að búast á skilgreindu viðbót inn á hitaveituna. Norðurorka Úrskurðarnefnd umhverfis- Torfum sem og ákvörðun Skipu- aðalskipulagi sveitarfélagsins. landbúnaðarsvæði.“ hefur nú upplýst Ingva um að þeir og auðlinda mála hefur hafnað lagsstofnunar um matsskyldu vegna Skipulagið tekur til byggingar fái ekki leyfi til að fara í gegn hjá kröfu landeigenda á Grund I deiliskipulags svínabúsins. tveggja gripahúsa, samtals um 5.700 Tækifæri að tengja ákveðnum landeiganda, „og þannig og IIa og Finnastöðum í Eyja- Sú kæra er nú til umfjöllunar fermetrar að stærð auk fóðursílóa, framleiðsluna við vaxandi er þetta farið að bitna á aðilum sem fjarðarsveit, um að stöðva til hjá úrskurðarnefnd umhverfis- og hauggeymslu og starfsmannahúss. ferðaþjónustu tengjast þessari framkvæmd ekki á bráðabirgða framkvæmdir við auðlindamála. Ráðgert er að á hverjum tíma verði nokkurn hátt,“ segir hann. byggingu nýs svínabús á landi 2.400 grísir í eldi og fjöldi gylta Ingvi segir að framkvæmdin hafi Staðan sem málið er komið í leiði Torfa í Eyjafjarðar sveit. Ingvi Nauðbeygðir að nýta verði um 400. margt ótrúlega jákvætt í för með sér. hugann óneitanlega að því umhverfi Stefánsson, bóndi í Teigi, áformar réttarúrræðið Um verður að ræða fyrsta svínabúið sem svínabændur starfi í nú um stundir. að byggja upp nýtt bú á landskika Málsmeðferð í samræmi við lög á landinu sem byggt verður eftir Sú bústærð sem Ingvi áformar að reisa við bæinn Torfur. Kærendur taka fram að þeir séu nýrri velferðarreglugerð um velferð við Torfur þykir stór á íslenskan mæli- Landeigendur kærðu þá nauðbeygðir til að nýta sér það Sveitarfélagið Eyjafjarðarsveit svína. „Ég ætla að ganga enn lengra kvarða en agnarsmá miðað við þann ákvörðun sveitarstjórnar Eyja- réttarúrræði að kæra vegna hinna bendir á að því sé fjarri að starfsemi í aðbúnaði og vera með útisvæði búrekstur sem íslenskir svína bændur fjarðarsveitar að samþykkja deili- gríðarlega miklu áhrifa sem sé að hefjast í svínabúinu eða hún sé bæði fyrir gyltur og eldisgrísi og eru að keppa við í Evrópu. Bendir skipulag svínabús að Torfum og svínabúið muni hafa í för með yfirvofandi, byggingar framkvæmdir þá verð ég með gestasvæði þar Ingvi á að sín bústærð þyrfti einungis ákvörðun Skipulagsstofnunar sér. Þeir telja að málsmeðferð séu ekki hafnar en umsækjandi sem fólk getur komið inn á búið 200 metra fjarlægð við mannabústaði um að framkvæmdir vegna hjá Skipulagsstofnun og hafi sótt um framkvæmdaleyfi og án þess að komast í snertingu við í Danmörku. svínabúsins séu ekki háðar mati Eyjafjarðarsveit hafi verið verulega sveitarfélagið heimilað útgáfu þess. dýrin,“ segir hann. Á því svæði á umhverfisáhrifum. Jafnframt ábótavant og að frekari rannsókn á Telur sveitarfélagið að málsmeðferð verður hægt að horfa inn í gotsal í Regluverkið þrengir að fóru landeigendur fram á stöðvun málinu kunni mögulega að leiða í ljós hafi á öllum stigum verið í samræmi gegnum glervegg og fylgjast með svínaræktinni framkvæmda til bráðabirgða séu þarfar aðgerðir eða forsendubrest við lög og reglur og vandaða öðrum deildum búsins í gegnum þær hafnar eða yfirvofandi. fyrir núverandi deiliskipulagi og stjórnsýsluhætti. Hafi kærendur myndavélaskjái. „Ég tel þetta „Ég hef lengið haldið því fram að Kærendur, þ.e. landeigendur á framkvæmdum. enga hagsmuni af því að stöðva nauðsynlegt til að almenningur geti regluverkið sé búið að þrengja um Grund og Finnastöðum, hafa nú Samkvæmt deiliskipulagi sem fyrirhugaðar byggingaframkvæmdir, betur kynnt sér okkar starfsemi.“ of að svínaræktinni og þetta dæmi kært ákvörðun Eyjafjarðarsveitar sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar langur vegur sé frá því að gefið sé Ingvi segir svínarækt hafa er bara ein lítil birtingarmynd á því. um framkvæmdaleyfi vegna veg- samþykkti í lok mars á þessu ári út framkvæmdaleyfi til þess að ímyndarlega átt undir högg að En nú verður þetta mál bara að fá tengingar, borunar eftir neyslu vatni er um að ræða 15 ha spildu sunnan starfsleyfi fyrir rekstur svínabús sækja undanfarin ár og það sé að halda áfram sína leið í kerfinu og breytinga á árfarvegi í tengslum Finnastaðaár og er það skilgreint með þeim kröfum sem því fylgi bændanna að bæta þar úr. „Í mínum og það verður væntanlega gott fyrir við deiliskipulag svínabúsins að sem landbúnaðarsvæði í gildandi verði gefið út. /MÞÞ huga eru ákveðin tækifæri í því að alla hlutaðeigandi þegar óvissunni tengja þessa starfsemi við sívaxandi verður eytt,“ segir Ingvi. /MÞÞ Bændablaðið | Fimmtudagur 25. júlí 2019 21

FRÉTTIR Vilja reisa vindorkugarð í Dalabyggð

Mat á umhverfisáhrifum fyrir allt með hámarksafköst upp á 85 MW að 115 MW vindorkugarð í landi og sá síðari af 7 vindmyllum til Sólheima í Dalabyggð, Dalasýslu er viðbótar með hámarksafköst upp hafið. Að framkvæmdum stendur á 30MW, en sá áfangi verður í fyrirtækið Quadran Iceland biðstöðu þar til afkastageta næst í Development ehf., fyrirtækið raforkukerfinu. Að loknum báðum ERM í samstarfi við Mannvit áföngum samanstendur verkefnið af stendur að gerð umhverfismats. 27 vindmyllum með hámarksafköst Öllum er frjálst að senda inn upp á 115 MW. Rafmagn verður leitt ábendingar og athugasemdir en frá myllunum með millispennustreng frestur til þess rennur út 1. ágúst um jörð í innri aðveitustöðu sem næst komandi. Verkefnið er á tengist í aðra slíka og verður rafmagni skipulags- og þróunarstigi. þar breytt í hærri spennu áður en það )UDPNY PGLUYLèODJQLQJX.U|ÀXOtQXHUXKDIQDUHQXPHUDèU èDE\JJLQJXQêUUDUKiVSHQQXOtQXPLOOL.U|ÀX Framkvæmdasvæðið sem um verður flutt í raforkukerfið. RJ)OMyWVGDOV9LQQXE~èLUHUXQ~NRPQDUXSSYLQQDYLèVOyèDJHUèVWHQGXU\¿UVHPRJDèNRPDEU~\¿U-|NXOVii ræðir er á 3.200 hektara landi á PyWVYLè.ODXVWXUVHO Myndir / Landsnet eystri mörkum sveitarfélagsins Vindorkutæknin verður sífellt Dalabyggðar. Laxárdalsvegur hagkvæmari Framkvæmdir hafnar við Kröflulínu 3: liggur á um 8 kílómetra kafla í gegnum framkvæmdasvæðið. Um Fram kemur í skýrslunni að fram 10 kílómetra fjarlægð til austurs til þessa hafi vindorka ekki fengið Kostnaður um 8 milljarðar og er að Borðeyri en 23 kílómetrar í mikla athygli á Íslandi vegna meginbyggðakjarna sveitarfélagsins, hærri kostnaðar í samanburði við Búðardal. jarðhita og vatnsafl. Einnig að með framþróun vindorkutækni sé virkjun Stórt og gott landsvæði vindorku þó sífellt hagkvæmari verkinu lýkur í lok næsta árs og samkeppnishæfari kostur. Þrjár mögulegar staðsetningar Landsvirkjun hafi kannað nánar – Tryggir stöðugleika raforkukerfisins á Norður- og Austurlandi að mati Landsnets voru skoðaðar fyrir þetta verkefni möguleika á vindorkuframleiðslu og varð svæðið á Sólheimum fyrir í landinu með fjárfestingum Framkvæmdir hófust á dögunum frá Sigöldu um Höfn í Hornafirði valinu þar sem þar þóttu bestu í rannsóknum á vindorku og við lagningu Kröflulínu 3 og felst og hins vegar frá Kröflustöð. eiginleikar vera fyrir hendi fyrir þá þróunarverkefnum og hafi þær sýnt í byggingu nýrrar háspennulínu í Það verður áfram nauðsynlegt gerð vindorkugarðs sem til stendur að hagstæð skilyrði fyrir nýtingu meginflutningakerfinu. Stefnt er að að halda þeim línum í rekstri auk að reisa. Staðurinn býður að auki upp vindorku megi finna á mörgum því að ljúka verkinu síðla árs 2020. Kröflulínu 3 til að ná fram bættu á stórt landsvæði með stöðugum og stöðum á landinu og að áhrif Heildarkostnaður við verkefnið afhendingaröryggi inn á svæðið,“ sterkum vindstrengjum á afskekktu virkjunar vindorku séu ekki mikil nemur tæplega 8 milljörðum króna. segir Steinunn og bætir við að hið svæði, fjarri byggð. Svæðið býr í samanburði við aðrar tegundir „Það er alltaf heilmikill áfangi sama gildi um Norðausturland, að góðu aðgengi við núverandi virkjana. Þar kemur til dæmis fram þegar hafist er handa við stór bætt tenging við Fljótsdalsstöð auki vegakerfi og er með nálæga tengingu að líkt og öll stór mannvirki hafa verkefni sem lengi hafa verið í 6WHLQXQQëRUVWHLQVGyWWLUXSSOêVLQJD afhendingaröryggi á því svæði. við raforkukerfi, að því er fram vindmyllur óhjákvæmilega áhrif á undirbúningi,“ segir Steinunn IXOOWU~L/DQGVQHWV kemur í skýrslunni Vindorkugarður ásýnd umhverfisins. Varanleg áhrif Þorsteinsdóttir, upplýsingafulltrúi Samráð skilar árangri í landi Sólheima, Dalabyggð. á heildarsýn umhverfisins eru þó Landsnets. ekki talin mikil í samanburði við Undirbúningur að verkinu Steinunn segir að verkefnaráð 27 vindmyllur aðra virkjanakosti. Vindmyllur hefur staðið um skeið, en lokið hafi verið sett á laggirnar vegna og undirstöður megi auðveldlega var við umhverfismat á árinu Kröflulínu 3, samráðsvettvangur Stefnt er að verkhönnun vindmylla fjarlægja ef leggja á framleiðsluna 2017. Kröflulína er 220 kílóvolta þar sem allir helstu hagsmunaaðilar í tveimur áföngum. Sá fyrri niður og þá er landið nær óspillt. loftlína sem liggur á milli Kröflu fyrir utan landeigendur komu samanstendur af 20 vindmyllum /MÞÞ og Fljótsdals, alls um 122 kílómetra saman með reglulegu millibili. leið. Línan liggur í gegnum Samráð við landeigendur hafi þrjú sveitarfélög sem öll þurftu verið með svipuðum hætti, m.a. að breyta skipulagi og gefa út È WODèHUDèIUDPNY PGXPOM~NL í formi reglulegra kynninga- framkvæmdaleyfi sem öll eru nú VtèODiUV og samráðsfunda auk þess sem í höfn. „Nú er búið að setja upp aðrar samskiptaleiðir sem best vinnubúðir, slóðagerð er hafin og hentuðu hverju sinni voru einnig einnig stendur yfir vinna við gerð nýttar. „Markmiðið var að tryggja brúar yfir Jöklu, við Klaustursel,“ virkara samtal, skilning og betra segir Steinunn, en gert er ráð fyrir upplýsingaflæði milli hagsmunaaðila að fyrstu möstrin verði reist í haust. í aðdraganda ákvarðana um framkvæmdir á okkar vegum. Þessi Gegnir veigamiklu hlutverki vettvangur hefur reynst ótrúlega vel, *DPODOtQDQ það vel að við höfum sett á laggirnar Steinunn segir tilganginn með verkefnaráð í öllum okkar stærri framkvæmdinni að tryggja til viðbótar við núverandi 132kV framkvæmdum,“ segir Steinunn. 9LUNMXQYLQGRUNXYHUèXUVtIHOOWKDJNY PDULRJVDPNHSSQLVK IDULNRVWXU stöðugleika raforkukerfisins á tengingar, sem annars vegar eru /MÞÞ YLèUDIRUNXIUDPOHLèVOX Norður- og Austurlandi með betri samtengingu þessara landshluta, „en þannig aukum við öryggi við afhendingu raforku og gæðin aukast einnig,“ segir hún. „Þessi limtrevirnet.is framkvæmd er mikilvægur hlekkur í að styrkja flutningskerfið í heild, mikilvæg styrking næst á milli framleiðslueininga á norðaustur- og austurhluta landsins.“ Þá segir Steinunn að Kröflulína 3 muni gegna veigamiklu hlutverki með því að tengja virkjanaklasann á Norðausturlandi, þ.e. Kröflustöð Íslenskar einingar og Þeistareykjastöð betur við Fljótdalsstöð. „Það hefur reynst erfitt að reka jarðgufuvirkjanir einar og sér, án stuðnings frá vatnsaflsvirkjunum, fyrir íslenskt veðurfar en með öflugri og raunar tvöfaldri tengingu við Fljótsdalsstöð er áhættan lágmörkuð.“ Hjá Límtré Vírnet færðu hinar einu og sönnu Yleiningar - stálsamlokueiningar með steinullareinangrun á milli. Aukið afhendingaröryggi Hagkvæm, umhverfisvæn og myglufrí byggingarlausn. Framkvæmdaleyfi liggur fyrir á Stuttur afgreiðslufrestur. allri línuleiðinni og segir Steinunn að verkið hafi verið boðið út og Kynntu þér Yleiningar á limtrevirnet.is. stefnt á að hefjast handa nú í lok júní og stefnt á að því ljúki seint á árinu 2020 með spennusetningu. „Eftir að Kröflulína 3 er komin í Aðalnúmer: 412 5300 | Söludeild: 412 5350 rekstur mun afhendingaröryggi Söluskrifstofur - Lynghálsi 2 - 110 Reykjavík áhrifasvæða línunnar aukast til Borgarbraut 74 - 310 Borgarnes muna því með henni er þá komin önnur tenging inn á Austurland Netfang - [email protected] 22 Bændablaðið | Fimmtudagur 25. júlí 2019 Sveinn Steinarsson og Jenný Dagbjört Erlingsdóttir á Litlalandi söðla um: Hrossabændur gerast iðnrekendur í Reykjavík – fyrirtækjareksturinn fer ágætlega með búskapnum Hjónin Sveinn Steinarsson og á síðasta ári verkefnisins en alls eru Jenný Dagbjört Erlingsdóttir, fimm ár síðan undirbúningur hófst. bændur á Litlalandi í Ölfusi, Verkefnið var keyrt af stað árið 2016 keyptu nýlega lítið iðnfyrirtæki og lýkur í ár. Við hrossabændur og á Vagnhöfða í Reykjavík sem þeir sem standa að verkefninu viljum sérhæfir sig í innflutningi og eindregið að verkefnið haldi áfram, vinnslu á svampi. Sveinn, sem er það þarf samstillt starf til að kynna formaður Félags hrossabænda hestinn, hestamennskuna og Ísland, og fyrrum sveitarstjórnarmaður, en áframhaldið byggir á aðkomu skipstjóri og útgerðarmaður, segir ríkisins sem við höfum fulla trú á að það sé spennandi að breyta að verði. Samstarfið við Íslandsstofu til. Þau ætla sér að byggja upp hefur verið afar gott og viljum við fyrirtækið en jafnframt stunda eindregið halda því áfram.“ hrossarækt á Litlalandi. „Við vorum búin að vera að Nýliðun er nauðsynleg leita okkur að fyrirtæki til kaups um nokkurt skeið. Við höfum alla „Útflutningur á reiðhrossum er tíð verið í rekstri en höfum aðeins nokkuð á pari við fyrri ár og áhugi dregið saman seglin í hrossaræktinni. hér heima á hrossaræktinni er jafn Okkur langaði í raun að eignast og góður,“ segir Sveinn en hann fyrirtæki þar sem við gætum hefur vissar áhyggjur af nýliðun í unnið í uppbyggingunni saman. greininni, þar megi menn ekki sofna Við skoðuðum margt og eyddum á verðinum. „Það er sameiginlegt töluverðum tíma í þetta. Svo kom hlutverk Landssambands hesta- þetta tækifæri en við veittum því mannafélaga og Félags hrossabænda, raunar litla athygli fyrst. Þegar við að ýta undir nýliðun. Það er töluvert fórum að skoða málið nánar sáum breytt umhverfi frá því sem áður var. við að þetta gæti hentað okkur Flestir kynntust hrossum í gegnum og slógum til. Við keyptum þetta veru í sveit sem börn og unglingar fyrirtæki sem gengur undir nafninu Hjónin Sveinn Steinarsson og Jenný Dagbjört Erlingsdóttir, bændur á Litlalandi í Ölfusi, reka nú í sameiningu en það má segja að sé liðin tíð. Nú Svampur.is. Það er búið að vera til í I\ULUW NLè6YDPSXULVi9DJQK|IèDt5H\NMDYtNëDXVpUK IDVLJtLQQÀXWQLQJLRJYLQQVOXiVYDPSL Mynd / TB þarf að vinna í því að kynna hestinn upp undir 20 ár og við ætlum okkur fyrir hestamönnum framtíðarinnar.“ að halda rekstrinum á svipuðum nótum og hann hefur verið,“ segir Markaður með hrossakjöt að taka Sveinn. við sér

Þjónusta einstaklinga og Fregnir um aukna hrossakjötssölu fyrirtæki hljóta að kæta formann hrossabænda. Kjötmarkaðurinn hefur hins vegar „Við flytjum inn svamp í stórum ekki alltaf verið hrossabændum blokkum frá Hollandi. Hann er hagfelldur segir Sveinn. skorinn og sniðinn fyrir alla sem „Partur af því að það selst ekki það vilja, einstaklinga og fyrirtæki. meira af hrossakjöti en raun ber vitni Við erum mest að þjónusta bólstrara er að það er hreinlega ekki í boði. og svo er stór viðskiptavinur Markaðssetningin og vöruþróun innlend rúmaframleiðsla, RB-rúm hefur almennt verið lítil og í Hafnarfirði. Við þjónustum mikið framboðið er ekki jafnt og þétt. Þú einstaklinga sem eru að kaupa færð varla hrossakjöt í kjötborðum í dýnur eða gera upp gamla hluti eða dag en ég og fleiri myndum gjarnan endurnýja.“ vilja sjá meira af því. Ástæðan er Jenný segir að framleiðslan sé kannski sú að það er slegist um bestu nokkuð fjölbreytt og það sé nóg að bitana hér innanlands, fille, lundir gera. „Dýnur í húsbíla og hjólhýsi og innanlæri af fullorðnu og svo er er mögulega það algengasta sem við folaldið auðvitað árstíðarbundið. Það gerum þessa dagana,“ segir hún en er raunar eins með folaldakjötið og að auki bjóða þau upp á bólstrun og af fullorðnu að það eru valin stykki ýmsar sérlausnir þar sem svampur sem seljast og svo eru frampartar kemur við sögu. sem sitja eftir og eru verðlitlir.“

Eigum að nýta hlutina betur Aldarfjórðungur er síðan Jenný og Sveinn eignuðust Litlaland í Ölfusi. Þar hafa þau byggt upp fyrirmyndar aðstöðu Útflutningur til Japans og rekið hrossarækt með góðum árangri. Mynd / Beit er spennandi Þeim blöskrar báðum sú mikla sóun sem á sér stað í samfélaginu. Fólk Ætla að sjálfsögðu til Berlínar Sveinn segir að verið sé að vinna er alltof gjarnt á að henda hlutum í útflutningi til Japans og nú með og kaupa endalaust af nýju dóti að Það er ekki hjá því komist að ræða folaldakjöt. Í fyrravetur var sent þeirra mati. „Hluti af því sem okkur almennt um hrossaræktina við talsvert magn og til stendur að fannst vera áhugavert við þetta er að formann Félags hrossabænda. Nú senda meira í haust. „Hefðin í Japan þjónusta þá sem eru að endurbæta er heimsmeistaramót í Berlín fram er að þeir borða kjöt af fullorðnu gömul húsgögn. Við fögnum því undan en þaðan eiga þau hjónin en nú er aðili sem er tilbúinn að sérstaklega að fá fólk hingað sem er Jenný og Sveinn góðar minningar. taka talsvert af folaldakjöti og að endurnýta og gera upp. Ekki veitir Sjálf áttu þau heimsmeistara í 5 vetra fylgja því eftir og bindum við af í veröld þar sem þarf nauðsynlega flokki stóðhesta á mótinu 2013 þegar vonir við það.“ Sveinn telur þó að að fara að breyta hugarfarinu. Við Desert frá Litlalandi hreppti gullið. innanlandsmarkaður ætti að ráða eigum ekki að kaupa og henda Þau segjast bæði ætla á mótið í ágúst. við mun meira af því folaldakjöti heldur kaupa og nýta!“ segir Sveinn. „Það er heldur betur tilhlökkun sem framleitt er í landinu. „Þetta er Hjá fyrirtækinu eru auk Jennýjar fyrir því. Við erum að senda öfluga ekki svo mikið magn en þetta snýst og Sveins, saumakona og bólstrari. sveit í öllum flokkum og menn eru líka um vöruþróun og framsetningu. „Það er saumakona í vinnu hjá okkur, bjartsýnir á góðan árangur,“ segir Jaðarafurðir seljast illa eða ekki hér Ragnhildur Axelsdóttir og bólstrarinn Sveinn. á landi en Japaninn vill kaupa það Ágúst Örvar Ágústsson hefur aðstöðu sem við höfum hent, s.s tungur, hjá okkur. Þau unnu hérna áður og búa Farsælt samstarf við Íslandsstofu þindar, fitu, garnir og kjálkavöðva. að mikilli reynslu sem er dýrmæt fyrir Það er allt annað hugarfar hvað okkur. Þá hefur Sigmar Egilsson, fyrri Vel hefur tekist til í markaðssetningu varðar úrvinnslu og meðferð í eigandi, einnig starfað með okkur. og kynningu á íslenska hestinum í Japan. Japanarnir vilja líka láta Svenni hefur í gegnum tíðina smíðað samstarfi við Íslandsstofu síðustu vinna kjötið á sinn hátt og eru mikið, gert upp, báta, hús og íbúðir og ár að mati Sveins. „Stutt frá sagt þá mjög kröfuharðir. Við höfum verið ég hef alltaf haft gaman af saumaskap hefur verkefnið Horses of Iceland að selja fitusprengda kjötið ferskt og handavinnu. Þetta bræðist ágætlega gengið mjög vel. Innan Íslandsstofu en það er ákveðið tímabil í því eftir saman og það er gaman að geta unnið Sveinn var um árabil skipstjóri en þegar Bændablaðið heimsótti hann á er horft til þess hversu vel okkur sumarið, út haustið og fram yfir við það sem maður hefur ánægju dögunum var hann að leðurklæða nýjan bekk í skipslúkar. Mynd / TB hefur gengið og hversu mikla áramót þegar hross halda ákveðnu af,“ segir Jenný. Sveinn bætir við að athygli við höfum náð að skapa á fituinnihaldi. Það er verðmætt kjöt þau séu með margra ára reynslu af „Það fer ágætlega saman þannig þróast, byggja upp fyrirtækið og samfélagsmiðlum en þar er íslenski og eftirspurn eftir því ytra. Það væri samvinnu og segir að sem bændur lagað. Við höfum verið í hrossarækt hafa gaman af þessu. Við erum með hesturinn fádæma vinsæll.“ mikilvægt að koma fleiri pörtum af séu þau vön henni. en við hugsum okkur svona heldur leigusamning hér og líður vel,“ Töluverðar breytingar hafa orðið folaldinu á Japansmarkað. Erlendur að hægja á í þeim efnum. Við segir Sveinn. „Það er lykilatriði að á rekstri Íslandsstofu síðustu mánuði Garðarsson kjötkaupmaður hefur Hægja á í hrossaræktinni höfum verið með manneskju í við erum hálftíma að fara í vinnuna og nú er unnið að nýrri stefnumótun verið að vinna í þessu með okkur tamningum undanfarin ár en þó frá Litlalandi og þurfum ekki að fyrir útflutningsgreinarnar. Sveinn hrossabændum og hann er mjög Þau kvíða því ekki að fyrirtækja- ekki síðasta vetur. Sendum líka hírast í löngum bílaröðum til þess segir að það sé mikill áhugi áhugasamur. KS reið á vaðið með rekstur í Reykjavík muni koma niður svolítið frá okkur af hrossum í að komast hingað á Vagnhöfðann,“ hjá nýjum forsvarsmönnum að útflutninginn á sínum tíma og nú á búrekstrinum. tamningu. Við ætlum að láta þetta segir Jenný. verkefnið haldi áfram. „Nú erum við hafa fleiri aðilar verið að koma inn Bændablaðið | Fimmtudagur 25. júlí 2019 23

Tilbúin til afhendingar og flutnings

%yOVWUDULQQÈJ~VWgUYDUÈJ~VWVVRQKHIXUtQyJXDèVQ~DVWiYHUNVW èLQX 'êQXUtWMDOGYDJQDRJIHUèDEtODHUXI\ULUIHUèDUPLNODUiìHVVXPiUVWtPD Mynd / TB

Á verkstæðinu er boðið upp á saumaþjónustu og bólstrun á nýjum og QRWXèXPK~VJ|JQXPRJÀHLUX Mynd / TB ÞEGAR ÁREIÐANLEIKI OG ÖRYGGI GERA GÆFUMUNINN!

6YHLQQRJ-HQQêKDIDVLQQWKURVVDU NWVtèXVWXiUi/LWODODQGL6YHLQQHU IRUPDèXU)pODJVKURVVDE QGD Mynd / Beit Vandaðir í þetta. Það er langhaup að byggja á því hvernig bændur standi að utanborðs- upp viðskiptasambönd erlendis framleiðslunni. Það á bæði við um mótorar í og því þurfa aðilar að vanda sig velferð og ásýnd starfseminnar. mörgum og hafa úthald ef vel á að ganga, Við megum passa okkur á því að skammtímahugsun á ekki við í hafa þetta ekki of stórt í sniðum á stærðum svona viðskiptum,“ segir Sveinn. hverjum stað, það þarf að vanda sig F2,5 - F350 og meðferð á landi er stór þáttur í því. Bændur þurfa að vanda sig Eins þurfa markaðir fyrir folaldaafurðir að vera fyrir hendi en KYNNTU ÞÉR ÚRVALIÐ Á WWW.YAMAHA.IS Blóðmerarnar eru svo enn einn mjög kostnaðarsamt getur verið fyrir tekjustofn hrossabænda og hefur bændur að þurfa að halda folöldin vaxið gríðarlega síðustu ár. Sveinn samhliða hryssunum langt fram eftir ARCTIC TRUCKS ÍSLAND EHF. SÍMI: 540 4980 segir að ef menn haldi rétt á vetri. Í því sambandi er samtal milli KLETTHÁLSI 3 [email protected] spöðunum geti sú grein eflst enn framleiðanda og afurðasala afar 110 REYKJAVÍK www.yamaha.is frekar, en kapp sé best með forsjá. mikilvægt,“ segir Sveinn Steinarsson „Ég held að framtíðin þar velti að lokum. /TB Zensitin

10 mg töflur -10, 30 og 100 stk Ofnæmið burt!

Lesið vandlega upplýsingarnar á umbúðum og fylgiseðli fyrir notkun lyfsins. Leitið til læknis eða lyfjafræðings sé þörf á frekari upplýsingum um áhættu og aukaverkanir. Sjá nánari upplýsingar um lyfið á www.serlyfjaskra.is

Reykjavíkurvegur 62 | Sími 527 0640 | 220 Hafnarfjörður | www.wh.is 24 Bændablaðið | Fimmtudagur 25. júlí 2019 Valdimar O. Hermannsson, sveitarstjóri á Blönduósi: Tækifæri á svæðinu til að auka við ferðaþjónustuna – Um Blönduós fara yfir 700 þúsund bílar árlega en fæstir staldra lengi við „Það eru mikil tækifæri fyrir skipuleggja göngu- og útivistarsvæði hendi hér í héraði að auka við í og jafnvel kemur til greina að þar rísi ferðaþjónustunni,“ segir Valdimar orlofshúsabyggð. Byggð af því tagi O. Hermannsson, sveitarstjóri á er ekki fyrir hendi í austursýslunni Blönduósi. Umsvif hafa aukist og telur Valdimar að hún muni verða umtalsvert á Blönduósi og svæðinu ferðaþjónustunni lyftistöng og auka í kring undanfarin misseri og við þann fjölda ferðamanna sem menn eru bjartsýnir til framtíðar stoppar um lengri tíma á svæðinu. litið, næg atvinna fyrir hendi og bygging nýrra íbúða stendur yfir. Aukin afþreying Í Austur-Húnavatnssýslu hefur áhersla um tíðina verið lögð á Í kringum íþróttamiðstöðina og hinar hefðbundnu atvinnugreinar Grunnskólann á Blönduósi hefur og menn einkum treyst á þær. verið byggð upp góð aðstaða fyrir Uppbygging ferðamannastaða börn til að leika sér. „Við höfum lagt hafi aðeins setið á hakanum, en áherslu á að auka við afþreyinguna nú eru menn að vakna og taka til þannig að fólki hafi ástæðu til að hendinni í þeim efnum. stoppa og njóta þess sem í boði er,“ Gríðarleg umferð er í gegnum segir Valdimar. sýsluna, um Blönduós fara yfir 700 þúsund bílar árlega. Í flestum Gagnaver kærkomin tilfellum er um gegnumkeyrslu að viðbót við atvinnulífið ræða og fæstir staldra lengi við. „Við merkjum það eftir jákvæða Hann segir atvinnulíf í ágætum umfjöllun um Blönduós og nágrenni blóma, fyrir séu á svæðinu öflug í fjölmiðlum á liðnum vetri að þá fyrirtæki með nokkurn fjölda eru mun fleiri sem stoppa og njóta, starfsmanna og það hafi svo verið nýta sér þá þjónustu sem í boði er og kærkomin viðbót þegar nýtt gagnaver skoða sig um,“ segir Valdimar. Og Sveitarstjórnin á Blönduósi á bökkum Blöndu. Valdimar O. Hermannsson sveitarstjóri er fjórði frá hægri á myndinni. var tekið í notkun á vordögum. bætir við að vissulega séu fjölmargir Gagnaverið er um 4000 fermetrar áhugaverðir staðir fyrir ferðafólk að að stærð í alls 6 byggingum ásamt skoða. þjónustuhúsi og tengibyggingu. Gagnaverið er sérhæft í reiknigetu. Heilmikið í gangi Það var byggt á mettíma, rétt ár tók frá fyrstu skóflustungu þar til Hann nefnir að gönguleiðir séu alltaf formleg vígsla þess var. vinsælar, bæði lengri og styttri, Blönduósbær mun á þessu fuglaskoðun hafi aukist mikið og ári sjá um að leggja veitur að á ferðinni séu einstaklingar en gagnaverinu, vatns- og fráveitu einnig hópar sem vilji skoða fugla. ásamt öðrum lögnum frá bænum að „Svæðið hér um kring hentar mjög gagnaverssvæðinu, sem mun styrkja vel til fuglaskoðunar og menn eru núverandi starfsemi og frekari að uppgötva það,“ segir hann. Eins uppbyggingu. „Bygging og rekstur nefnir hann að margir vilji skoða gagnavers við Blönduós hefur verið seli og kjörin svæði til þess finnist kærkomin viðbót við atvinnulíf á í sýslunni. „Það er líka að aukast svæðinu, og hefur nú þegar örvað að fólk komi hingað og leigi stöng fasteignamarkað og húsbyggingar, og fari á veiðar í þeim fjölmörgu en einnig aukið bjartsýni íbúa á vötnum sem alls staðar eru hér um Umsvif hafa aukist umtalsvert á Blönduósi og svæðinu í kring undanfarin misseri og menn eru bjartsýnir til framtíðar svæðinu,“ segir Valdimar. kring. Við verðum mjög vör við að OLWLèQ JDWYLQQDI\ULUKHQGLRJE\JJLQJQêUUDtE~èDVWHQGXU\¿U Mynd / Róbert Daníel Jónsson Samkvæmt skipulagi er gert ráð allir þeir sem starfa við ferðaþjónustu fyrir að það sem þegar hefur verið á svæðinu vinna að því að bæta sína tekið í notkun sé aðeins fyrsti áfangi þjónustu,“ segir Valdimar. að frekari uppbyggingu á þessu sviði. Valdimar segir að vissulega Gamla Blöndubrúin geti þó tekið einhver ár þar til fær nýtt hlutverk framhald verði á. Það sé m.a. háð uppbyggingu á öðrum innviðum sem Meðal staða sem njóta vinsælda unnið verði að á komandi árum. eru Kálfshamarsvík á Skaga, Spákonuhofið á Skagaströnd og Endurbætur á Blönduskóla Heimilisiðnaðarsafnið á Blönduósi sem bæði eru einstök sinnar tegundar Blönduósbær er með fleiri verkefni á Íslandi. Þá fari menn mikið í á sinni könnu, en eitt það stærsta gönguferðir í Hrútey. Til stendur að er endurbygging Blönduskóla setja gömlu Blöndubrúna þangað yfir ásamt því að reisa viðbyggingu við og verður eflaust mikil lyftistöng. skólann. Framkvæmdir eru hafnar og Vatnsdalurinn þykir einnig einstakur munu standa yfir í sumar. Um er að og stoppa margir við Kattarauga þar ræða endurbyggingu á bakhúsi aftan sem aðstaða hefur verið bætt. Þá er við eldri byggingu skólans, þar sem unnið að því að bæta aðstöðu fyrir áður var yfirbyggð sundlaug með ferðamenn við Þrístapa en þar átti búningsklefum. Í nýrri viðbyggingu sér stað síðasta aftaka á Íslandi þegar verða verknámsstofur, aðstaða fyrir Agnes og Friðrik voru tekin af lífi smíðakennslu og heimilisfræði og fyrir morðin á Illugastöðum. „Það er að auki tvær fjölnota kennslustofur. heilmikið í gangi um þessar mundir Þar sem sundlaugin var í kjallara og menn vilja fyrir alla muni gera (QGXUE\JJLQJi%O|QGXVNyODVWHQGXU\¿URJHUHLWWVW UVWDYHUNHIQLèVHP%O|QGXyVE UHUPHèiVtQXPVQ UXP hússins verður geymslu- og eins vel og hægt er,“ segir Valdimar. um þessar mundir. lagnarými. Þá verður aðstaða fyrir framleiðslueldhús við mötuneyti Uppbygging á orlofsbyggð skólans stækkað. Heildarstærð viðbyggingar Til marks um aukningu í komum er að sögn Valdimars 619 ferðamanna inn á svæðið nefnir hann fermetrar, tæplega 440 fermetra að bara á Blönduósi séu reknir fjórir hæð og ríflega 180 fermetrar í veitingastaðir og tvö kaffihús auk kjallara. Framkvæmdum við það vegasjoppunnar. „Það hefur færst verður dreift á þrjú til fjögur ár. í aukana að menn dvelji hér og fari Vatnsdalurinn þykir einstakur og stoppa margir við Kattarauga þar sem Hrútey. Mynd / RDJ Heildarkostnaður sem leggst á í dagsferðir um svæðið og lengra aðstaðan hefur verið bætt. framkvæmdatímann nemur um 300 til. Ferðaþjónustan er að aukast og milljónum króna en í sumar verður við sjáum fyrir okkur tækifæri á að verið á tjald- og orlofshúsasvæðinu í notkun. Góð tjaldsvæði og vel Á liðnu ári festi Blönduósbær á bilinu 60 til 90 milljónum varið í bæta enn við,“ segir hann og nefnir Glaðheimum á Blönduósi þar sem sótt eru einnig rekin á Húnavöllum, kaup á jörðinni Enni sem er skammt framkvæmdir. í því sambandi að stækkun hafi nýtt þjónustuhús hefur verið tekið Húnaveri og Skagaströnd. frá bænum og er þar m.a. verið að /MÞÞ Bændablaðið | Fimmtudagur 25. júlí 2019 25

Lagt af stað í reiðtúr. Myndir / Hestabúðirnar Efri-Rauðalækur í Rangárþingi ytra: Gleðin í fyrirrúmi í GRÆNT ALLA LEIÐ hestabúðum fyrir börn „Þetta var mjög vel heppnað þannig að við ætlum að bjóða upp á hestabúðirnar á ný núna í byrjun ágúst,“ segir Nanna Jónsdóttir sem ásamt Evu Dyröy stóðu fyrir svonefndum hestabúðum á bænum Efri-Rauðalæk, skammt frá Hellu í Rangárþingi ytra þar sem rekið er hrossaræktunarbú og tamningastöð. Nanna segir að þær Eva séu nú í sumar að prufukeyra hestabúðirnar og miðað við viðbrögðin sem þær hafa fengið muni þær halda ótrauðar áfram á sömu braut. „Við ákváðum að prófa þetta en renndum alveg blint í sjóinn með viðtökur, þær hafa hins vegar farið fram úr björtustu vonum, hestabúðirnar verða haldnar Esja Sigríður Nönnudóttir í hand- tvisvar sinnum í sumar og eflaust stöðu á Sóleyju. oftar næsta sumar ef fer sem horfir,“ segir hún. MÁLA Allir á eigin forsendum

Hestabúðirnar eru fyrir börn á aldrinum 8 til 12 ára og segir Í SUMAR? Nanna alla velkomna, hvort heldur krakkarnir séu vanir hestum eða hafi ekki komið nálægt þeim VITRETEX á steininn. áður. „Hestabúðirnar eru fyrir alla, krakkarnir eru hér á eigin Hesthúsið gert klárt áður en hest- forsendum, sumir eru þrælvanir en arnir eru reknir inn. HJÖRVI á járn og klæðningar. aðrir hafa aldrei komið á hestbak. Fyrst og fremst höfum við gleðina í fyrirrúmi, þ.e. að krakkarnir hafi Opið: gaman af og njóti þess að taka þátt, 8-18 virka daga umgangast dýrin og hirða um þau, 10-14 laugardaga takast á við ýmis verkefni og upplifa reiðtúra í sveitasælunni, hver og einn Sími 588 8000 er á sínum hraða eftir því hver getan slippfelagid.is er,“ segir Nanna. Einnig förum við í ýmsa leiki og margt fleira. Krakkarnir fá Jón Guðmundsson og Glæsir staldra svo aðstoð við að semja handrit við. og taka upp stuttmynd undir leiðsögn Guðmundar Garðarssonar við hestamennskuna og náttúruna. Auglýsingasíminn er 56-30-300 kvikmyndagerðarmanns. „Þannig Það hefur gefist vel.“ segir Nanna. Bændablaðið blöndum við listrænni sköpun saman /MÞÞ

ALLT FYRIR ATVINNUMANNINN

MHG Verslun ehf | =xR\YO]HYM | 20 Kópavogi | Sími 544-4656 | www.mhg.is 26 Bændablaðið | Fimmtudagur 25. júlí 2019 Ferðaþjónustubændur hvetja til umhverfisvænna ferðalaga: Hringferð um landið á rafbíl er raunhæfur kostur – Lykilatriði að ferðamenn geti hlaðið yfir nótt á gististöðum, segir Lella Erludóttir sem fór hringveginn á dögunum Notkun rafbíla á Íslandi hefur aukist á undanförnum árum og sífellt fleiri kjósa þann sam- göngumáta. Rafbílar henta mjög vel í þéttbýli þar sem aðgengi að hleðslustöðvum er gott og þegar fólk getur hlaðið heima. Þessi ferðamáti hefur þó ekki þótt fýsilegur í lengri ferðir því drægnin hefur ekki verið nægilega mikil og skortur hefur verið á hleðslustöðvum á landsbyggðinni. Starfsmaður Hey Iceland fór á dögunum í hringferð um landið á rafbíl til þess að reyna á eigin skinni hvernig það er að ferðast um á slíkum farkosti. Lella Erludóttir, markaðsstjóri Hey Iceland, sem áður hét Ferðaþjónusta bænda, fór í hringferð )DUVNMyWLQQKODèLQQi6|OYDQHVL\¿UQyWW Myndir / LE ásamt dóttur sinni á dögunum á Volkswagen rafbíl. Hey Iceland að bíllinn á undan klári sína hleðslu hyggur á markaðssetningu á ferðum áður en hægt er að stinga í samband. þar sem ferðamenn nota rafbíla á Einnig getur það komið fyrir að sínu ferðalagi. Nú þegar er ein bensínbílum sé lagt í öll stæði í slík fjögurra daga ferð í boði um kringum stöðina og ekki sé því hægt Suðurlandið. Hleðslustöðvum hefur að koma rafbílnum að stöðinni strax. fjölgað síðustu misseri og að mati Þessu þarf að gera ráð fyrir.“ Lellu skapar það ný tækifæri fyrir fyrirtækið og ferðamenn, bæði Tvö kerfi hraðhleðslustöðva innlenda og erlenda. Nú eru í gangi tvö kerfi Bændur og gististaðir á hraðhleðslustöðva, annars vegar frá landsbyggðinni leika mikilvægt ON og hins vegar Ísorku. Kerfin eru hlutverk algjörlega aðskilin og þarf að sækja Lella Erludóttir, markaðsstjóri Hey Iceland, fór hringferð um Ísland á um og ferðast með greiðslulykla fyrir „Á undanförnum mánuðum hefur UDIPDJQVEtOWLODè¿QQDiHLJLQVNLQQLKYHUQLJIHUèDPiWLQQUH\QLVW bæði kerfin. verið stoppað í öll göt í hleðsluneti „Greiðslulausnum stöðvanna er landsbyggðarinnar og þá fer það verulega ábótavant, en best væri ef loks að verða raunhæfur kostur að Tilgangur ferðalaga er meðal annars hægt væri að aka upp að hvaða stöð ferðast á rafbíl um landið. Þetta DèVODNDiRJQMyWDOtIVLQV+OHèVOD sem er og greiða fyrir rafmagnið felur í sér mikil tækifæri fyrir rafbíla tekur mun lengri tíma heldur með greiðslukorti í stað lykils. Þetta en að fylla bensínbíl og það þarf að íslenska rafbílaeigendur sem vilja VWRSSDRIWDU\¿UGDJLQQWLOìHVVDè á sérstaklega við þegar ökumaður eiga þessa kost að nýta rafskjótann KODèDEtODPHèOiJDGU JQL telur sig vita af hleðslustöð á til ferðalaga út fyrir eigið þéttbýli. áfangastað, en kemst svo að því Einnig eru hér að fæðast tækifæri að hún tilheyrir kerfi sem hann er fyrir ferðaþjónustuaðila sem vilja möguleg að sumri til á nýlegum rafbíl ekki með greiðslulykil hjá. Þá er illa bjóða upp á umhverfisvænni kost með góða drægni. Hleðslustöðvar fyrir honum komið, því þótt hann í ferðaþjónustu,“ segir Lella. Hún eru aðgengilegar allan hringinn og sé við það að verða rafmagnslaus er segir jafnframt að það sé lykilatriði yfirleitt ekki mikið meira en 100 km engin leið að fá hleðslu nema vera að ferðamennirnir geti hlaðið á milli stöðva. Það er frábært að geta með réttan lykil og ekki er hægt ökutækið yfir nótt á gististað til stungið bílnum í samband um leið að fá lánaðan lykil þótt stöðin sé að hafa fullan og ferskan rafgeymi og maður nýtur náttúru, matar eða staðsett á bílastæði bensínstöðvar í upphafi hvers afþreyingar og koma svo til baka að sem býður upp á þjónustu. Hér tala dags. „Hér leika fullhlöðnum bíl. Í hraðhleðslustöð ég af sárri og biturri reynslu sem olli bændur og gististaðir nær bíllinn fullri hleðslu á 30–40 hjartsláttartruflunum og kvíðakasti á á landsbyggðinni mínútum. Það er fullkomin tímalengd ferðalaginu!“ segir Lella. mikilvægt hlutverk,“ til að ganga um hverasvæðið í segir hún. Haukadal, baða sig í Bláa lóninu, fá Akstursaðstæður breytilegar sér heilsubótargöngu í Skaftafelli eða Setjum okkur í spor klappa húsdýrum í sveitaheimsókn. Á rafbílaferðalagi þarf að taka með ferðamannsins Einnig var mikilvægt að geta stungið í reikninginn að bíllinn eyðir meiru ökutækinu í samband í hleðslustöð þegar kalt er í veðri, þegar ekið er Hringferðin var hluti af á gististað.“ upp brekkur, í mótvindi eða þegar vöruþróun og samstarfi miðstöðin er í gangi og kveikt er í tengslum við verkefnið Ekki alltaf auðvelt á útvarpinu. Það er því ekki á færi Hleðsla í hlaði sem er viðkvæmra eða taugatrekktra að samstarfsverkefni Hey En hringferð á rafbíl er ekki bara gulli ferðast um landið á rafbíl eins og Iceland, Bændasamtaka Íslands slegin upplifun hlaðin tækifærum staðan er í dag, en það er sannarlega og Orkuseturs. Verkefnið hefur og ilmandi rósum. Áskoranirnar eru mögulegt að mati Lellu. einnig notið stuðnings frá bílaleigu margar og sumir þröskuldarnir háir „Tækifærin eru til staðar og ég Akureyrar sem á og rekur nokkra eins og tíminn sem fer í hleðslu á hef trú á því að mikil framfaraskref rafbíla. hverjum viðkomustað. verði stigin á næstunni til þess að „Markmið ferðalagsins var að „Markmiðið ferðalangs á rafbíl gera Ísland enn hentugra til ferðalaga setja sig í spor ferðamannsins, ætti að vera það að stoppa ekki bara á rafbíl með fleiri hleðslustöðvum, skoða og upplifa á eigin skinni til að hlaða, heldur að hlaða um leið aðgengilegri greiðslulausnum og um hvort hringferð sé raunhæfur kostur. og stoppað er til að njóta náttúru fram allt fleiri hleðslustöðvum í hlaði Ætlunin var einnig að kortleggja þær eða þjónustu. Það er þó ekki alltaf hjá íbúum landsbyggðarinnar.“ áskoranir sem slíku ferðalagi fylgja raunhæft. Oft þarf að stoppa til þess og taka þann lærdóm áfram inn í +ODèLèi+yWHO)OMyWVKOtèÄëDèHUIUiE UWDèJHWDVWXQJLèEtOQXPtVDPEDQG eins að hlaða og hleðslustöðin í 16 bændur bjóða hleðslu vöruþróun Hleðslu í hlaði,“ segir XPOHLèRJPDèXUQêWXUQiWW~UXPDWDUHèDDIìUH\LQJDURJNRPDVYRWLOEDND það skiptið er kannski ekki staðsett Lella. DèIXOOKO|èQXPEtO³VHJLU/HOOD á besta stað. Hleðsla rafbíla tekur Þátttakendur í verkefninu Hleðsla mun lengri tíma heldur en að fylla í hlaði eru nú orðnir sextán talsins Tækifæri í umhverfisvænni „Með slíkum ferðum er hægt að bensínbíl og það þarf að stoppa oftar og bjóða þeir sínum viðskiptavinum ferðaþjónustu bjóða afþreyingu og upplifun sem Yfirleitt ekki meira en 100 km á yfir daginn til þess að hlaða. Þetta að hlaða meðan á heimsókn stendur. styðja við náttúruvernd, sjálfbærni milli hleðslustöðva lengir ferðalagið sem því nemur,“ Betur má þó ef duga skal til að þétta Hún segir að tækifærin séu ótalmörg og ábyrga ferðaþjónustu. Af nógu segir Lella. net bændahleðslunnar um landið. í því að bjóða upp á rafbíla sem er að taka og ferðaþjónustuaðilar Ferðalagið hjá Lellu gekk að „Hleðslustöðvar eru fáar á „Það væri frábært að sjá fleiri aðila raunhæfan kost á ferðalögum um á Íslandi eru sífellt að verða óskum þótt það væri ekki áfalla- hverjum stað og yfirleitt bara hægt ganga til liðs við verkefnið og setja landið og að það sé mikilvægur meðvitaðri um mikilvægi þess að eða streitulaust. „Að ferðalaginu að hlaða einn bíl í einu. Þetta getur upp hleðslustöð í sínu hlaði,“ segir þáttur í því að lyfta Íslandi upp styðja við umhverfisvernd og sýna loknu sé ég að hleðslunetið er fyrir lengt biðina og ferðalagið enn Lella Erludóttir, markaðsstjóri hjá sem umhverfisvænum áfangastað. hana í verki,“ segir Lella. hendi og hringferð um landið er vel meira, sérstaklega ef bíða þarf eftir Hey Iceland. /TB Bændablaðið | Fimmtudagur 25. júlí 2019 27 Vantar þig heyrnartæki?

Heyrnarmælingar, ráðgjöf og heyrnartækjaþjónusta Opn S eru ný tegund heyrnartækja frá Oticon sem hjálpa þér að heyra margfalt betur í fjölmenni og klið. Þú getur fengið Opn S með endurhlaðanlegum rafhlöðum. Heyrnartækni hefur um árabil veitt þjónustu Það er gott fyrir viðskiptin að bjóða upp á hleðslustöðvar fyrir rafbíla. víðs vegar á landsbyggðinni. Í ágúst bjóðum við upp á heyrnarmælingar, ráðgjöf og þjónustu á eftirfarandi stöðum: Í Bændahöllinni í Reykjavík er hleðsluaðstaða fyrir tvo bíla í boði fyrir viðskiptavini hótelsins. Mynd / TB Akranes | Akureyri | Egilsstaðir | Húsavík | Ísafjörður | Reykjanesbær | Selfoss | Vestmannaeyjar

Sextán stöðvar komnar upp Bókaðu tíma í síma 568 6880 eða á www.heyrnartaekni.is undir merkjum Hleðslu í hlaði Heyrnartækni | Glæsibæ | Álfheimum 74 | 104 Reykjavík | Landsbyggðaþjónusta | Sími 568 6880 Þátttakendum í verkefninu Hleðsla í hlaði fer smám saman fjölgandi. Verkefnið var sett á laggirnar í upphafi árs 2017 með það markmið að fjölga hleðslustöðvum fyrir rafbíla i sveitum landsins. Í dag eru 16 félagar innan Hey Iceland og Bændasamtaka Íslands búnir að setja upp hleðslustöðvar og eru tilbúnir að þjónusta ökumenn á Högnastígur 1 Flúðum Löngudælaholt Skeið-Gnúp. rafmagnsbílum, þar af 14 gististaðir. aðgang þeirra sem keyra um á Að sögn Berglindar Viktorsdóttur rafmagnsbílum. Eftir því sem hjá Hey Iceland geta félagar í BÍ og rafbílum fjölgar á vegum landsins Félagi ferðaþjónustubænda sótt um þá verða tækifærin fleiri fyrir þá Loftur Erlingsson 50.000 kr. styrk í verkefnið sem þeir ferðaþjónustuaðila sem bjóða Löggiltur fasteignasali fá þegar stöðin er komin í gagnið. viðskiptavinum að hlaða bílinn yfir s. 8 969 565 Þá býðst stærri gistiheimilum nótt eða að staldra við í styttri tíma. [email protected] og hótelum að sækja um styrk í Það er ljóst að tækifærin liggja í Steiniklætt einbýli og bílskúr Sumarhús í Skeið-Gnúp skammt Orkusjóð, en sá styrkur getur numið loftinu og eru félagar Hey Iceland með aukaherbergi á Flúðum. frá Árnesi. Þrjú svefnherb. allt að 50% af áætluðum kostnaði og Bændasamtakanna hvattir til að Vantar allar tegundir fasteigna við uppsetningu á hleðslustöð. kynna sér málið betur og nýta sér þá Fjögur svefnherbergi, stofa, stofa og eldhús í opnu rými, Rafrænar umsóknir sendist um styrki sem í boði eru þessa dagana,“ eldhús, baðherbergi og baðherbergi með sturtu. á skrá til sjávar og sveita þjónustugátt af vef Orkustofnunar, segir Berglind. þvottahús /bakdyrainngangur. Geymsluskúr, stór og skjólsæll www.os.is. Nánari upplýsingar um Stór pallur m. heitum potti, pallur með heitum potti. Söluverðmöt - Bankaverðmöt styrki Orkusjóðs er að finna á vef Kort og upplýsingar á vefnum falleg lóð og frábært útsýni. Hitaveita og ljósleiðaratenging. Fagleg og vönduð vinnubrögð. Orkustofnunar en umsóknarfrestur er til 15. ágúst næstkomandi. Upplýsingar um Hleðslu í hlaði og þá staði sem bjóða upp á rafhleðslu Fasteignasalan Bær • Ögurhvarf 6, 203 Kópavogur • Austurvegur 26, 800 Selfoss • Sími: 512 3400 Ekki eftir neinu að bíða er að finna á vef Bændasamtakanna, bondi.is. Allnokkrir hleðslustaðir Ljóst er að mjög gott tækifæri er eru komnir á kortið á vefsíðunni fyrir bændur í ferðaþjónustu að plugshare.com þar sem raf- skapa sér samkeppnisforskot með bílanotendur fá upplýsingar um því að setja upp hleðslustöðvar um hleðslukosti. Á vefsíðu Hey Iceland, þessar mundir. heyiceland.is, má finna alla gististaði „Það þarf að þétta net hleðslu- innan þeirra vébanda sem eru með stöðva um land allt til að greiða hleðslustöðvar fyrir rafbíla. /TB VILT ÞÚ SETJA UPP HLEÐSLUSTÖÐ Styrkir í boði til að setja upp hleðslustöðvar FYRIR RAFBÍLA? Orkusjóður auglýsti á dögunum • Verkefnið leiði til uppsetningar á styrki til uppsetningar á hleðslus- hleðslustöðvum í öllum landshlutum töðvum fyrir rafbíla við gististaði. þannig að notendur rafbílaleigubíla Hleðsla í hlaði óskar eftir áhugasömum bændum sem hafa áhuga á því Sjóðurinn býður einnig upp á geti ferðast um landið með öruggu að setja upp hleðslustöð fyrir rafbíla á sínu býli og bjóða almenningi og styrki til þess að setja upp hrað- aðgengi að hleðslustöðvum á ferðamönnum upp á hleðsluþjónustu. hleðslustöðvar en þær eru töluvert næturstað. dýrari en hefðbundnar hleðslu- • Þegar fleiri en einn sækir um ÁVINNINGUR BÆNDA ER MARGS KONAR: stöðvar. uppsetningu stöðva á sama svæði, Styrkirnir koma í kjölfarið á þá er sá umsækjandi valinn þar sem √ Sala á rafmagni er ný tekjulind stefnu sem ríkisstjórn Íslands hefur kostnaður við uppsetningu er lægstur √ Viðbót við aðra þjónustu á býlinu lagt fram vegna aðgerðaáætlunar í miðað við fjölda gesta sem nýtt geta loftslagsmálum. Markmiðið með hleðslustöðina. √ Styrkur til uppsetningar áætluninni er að draga úr losun • Við uppsetningu hleðslustöðva √ Stuðningur og ráðgjöf gróðurhúsalofttegunda og stuðla að verði hugað að aðgengi fatlaðra. aukinni kolefnisbindingu þannig Hleðsla í hlaði er samstarfsverkefni Bændasamtakanna, Orkuseturs og Hey að Ísland geti staðið við markmið 250 m. kr. til skiptanna Parísarsamningsins til 2030 og Iceland. Aðalmarkmið er að fjölga hleðslustöðvum fyrir rafbíla í sveitum markmið ríkisstjórnarinnar um Til úthlutunar eru 50 m.kr. til landsins. Þéttara net hleðslustöðva hvetur til aukinnar rafbílanotkunar og kolefnishlutleysi árið 2040. Eitt af uppbyggingar hleðslustöðva stuðlar að umhverfisvænni samgöngum. áhersluatriðum áætlunarinnar eru á gististöðum en 200 m.kr. orkuskipti í samgöngum sem er verða lagðar í uppbyggingu Verkefnið Hleðsla í hlaði mun veita bændum handleiðslu við að koma upp stærsti losunarþátturinn sem snýr hraðhleðslustöðva. Eingöngu eru hleðslustöð og standa fyrir kynningu á þjónustunni. að beinum skuldbindingum Íslands. veittir fjárfestingarstyrkir og geta styrkir hæst numið 50% af áætluðum Nánari upplýsingar um Hleðslu í hlaði veita þau Berglind Viktorsdóttir Fjölga á hleðslustöðvum kostnaði verkefnis. ([email protected]) hjá Hey Iceland í síma 570-2710 og Tjörvi Bjarnason Umsóknarfrestur er til 15. ágúst ([email protected]) hjá Bændasamtökum Íslands í síma 563-0300 og á bondi.is Markmiðið með verkefninu er 2019. Rafrænar umsóknir sendist að fjölga hraðhleðslustöðvum um þjónustugátt af vef www.os.is. Í og hleðslustöðvum við gististaði auglýsingu Orkustofnunar er tekið þannig að mögulegt verði að auka fram að staðfesting á afgreiðslu hlutdeild rafbíla í ferðaþjónustu. Þeir umsókna muni berast umsækjendum gististaðir sem falla undir liði (a) og eigi síðar en 15. október 2019. Nánari (b) í 4 gr. reglugerðar nr. 1277/2016, upplýsingar fást hjá Orkusjóði, geta sótt um styrki til uppsetninga á Rangárvöllum við Hlíðarfjallsveg, hleðslustöðvum.Við úthlutun styrkja 603 Akureyri í síma 569 6083 eða í verður miðað við að: netfangið [email protected]. 28 Bændablaðið | Fimmtudagur 25. júlí 2019

Ýmir Björgvin Arthúrsson rekur fyrirtækið Magical Iceland sem býður ferðamönnum upp á skipulagðar matarferðir. Hann segir að tækifærin séu fjölmörg í matarferðamennsku en hver og einn YHUèLDè¿QQDVtQVpUNHQQLYHUDKHLèDUOHJXURJHLQEHLWDVpUDèVW\UNOHLNXQXP Mynd / TB Matarferðamennska er vaxandi atvinnugrein: „Fiskurinn og búvörurnar eru gullið sem við eigum“ – segir Ýmir Björgvin Arthúrsson matarleiðsögumaður Leiðsöguferðum þar sem matur er túr það sem eftir lifði sumars. Valdi í aðal hlutverki hefur vaxið fiskur í raun það fólk sem kom brosandi um hrygg hér á landi síðustu ár. og hresst inn á bókunarskrifstofuna. Ýmir Björgvin Arthúrsson rekur Þetta var skemmtilegur tími og svo fyrirtækið Magical Iceland sem kom haustið og veturinn. Þetta býður innlendum og erlendum spurðist út og fólk vildi meira,“ ferðamönnum upp á skipulagða segir Ýmir. matartúra um sveit og borg. Hann segir að tækifærin séu fjölmörg Fyrirmyndin frá New York í matarferðamennsku og hann hvetur bændur og aðra matvæla- „Fyrir um sex árum síðan sá ég framleiðendur til að grípa þau. umfjöllun í þættinum 60 minutes um Ýmir er Kópavogsbúi að upplagi, „Fat Daves tour“ í New York. Það fór í Menntaskólann við Hamrahlíð, er leiðsögumaður á gamaldags sex síðan í heimspeki í háskóla hér á manna bíl sem keyrir á milli hverfa Íslandi og í Danmörku og tók og veitingastaða með ferðafólk. svo MBA-gráðu í viðskiptum í Hann var með gourmet-túra og þá Barcelona. kveikti ég á perunni. Ég ætlaði að „Áhugi minn á matargerð vera Fat Dave Íslands! Ég hef haldið kviknaði í kringum árið 2000 þegar mig við þetta og sinnt nær eingöngu ég kom heim frá Spáni. Þá komst matartúrum síðan.“ ég yfir Jamie Oliver-bók og byrjaði að elda eins og óður maður. Þetta Blómleg matarmenning var komið á það stig að það var biðröð í matarboð hjá mér og það Ýmir segir að matarmenningin hafi var upphafið að því að ég ákvað að blómstrað hér á Íslandi síðustu ár gera mat og matarferðamennsku að og matsölustöðum fjölgað hratt. mínu lifibrauði.“ Hann rifjar upp sem dæmi að víða Matarferðaþjónusta gengur út á jákvæða matarupplifun og að kynnast sögunum á bakvið það hvernig maturinn á landsbyggðinni hafi verið langt á Opnuðu bókunarstofu verður til eða hvaða hefðir liggja þar að baki. Mynd / Magical Iceland milli matsölustaða og þeir jafnvel og boltinn fór að rúlla lokaðir á veturna. „Ég var búinn að vera með opið í Gullfoss og Geysi og annað í þeim og ganga svo til baka. Þau fóru út frá „Þegar ég var að fara fyrstu túrana Skömmu fyrir gosið í Eyjafjallajökli viku þegar það kemur fimm manna dúr. mér en svo kom einn strákurinn aftur í leiðsögumennskunni þá var ekkert opnuðu Ýmir Björgvin og Hrefna hópur inn um hádegisbil og þau Ég muldraði eitthvað fyrir munni og spurði hvort þau mættu borga mér um auðugan garð að gresja. Eftir á Ósk Benediktsdóttir, kona hans, spyrja mig hvort ég sé ekki með mér og segi við þau að ef þau væru fyrir að vera vinur þeirra! Þar með að hyggja býr maður að ákveðinni bókunarstofu í Austurstræti þar sem einhvern túr í boði þann daginn því vinir mínir að utan þá myndi ég byrjaði boltinn að rúlla. Ég var alveg reynslu eftir þetta. Þá fór maður að þau seldu ferðamönnum túra um þau fljúgi af landi brott snemma fara með þau seinni partinn upp í til í að fara í Reykjadalinn, grilla og kynnast heimamönnum betur og landsbyggðina. Það var í raun tilviljun næsta morgun. Þá voru ekki neinar Reykjadal, skella okkur í bað í heitri hafa það huggulegt. Ég gerði það og læra hver væri að gera hvað. Ég að þau leiddust sjálf í leiðsögustörfin. ferðir í boði nema á morgnana á á, grilla eitthvað og fá okkur rauðvín fór 2–3 skipti í hverri viku í þennan fór á bæina og keypti mat beint af Bændablaðið | Fimmtudagur 25. júlí 2019 29 bændum. Fór t.d. og fékk hangikjöt á einum bæ og eitthvað annað á öðrum. Þá náttúrlega skiptir jafn miklu máli hvernig maturinn er og hvernig fólkið er, aðkoman og allt saman. Það er heildarupplifunin sem skiptir mestu máli og er kjarninn í því sem ég geri. Nú er það þannig að vinsælasti túrinn minn er í Reykjavík og kallast hann Reykjavík Food & Wine tour. Hann er rúmir fjórir klukkutímar og snýst um að koma við á veitingastöðum og njóta góðs matar. Fólk upplifir það að hitta eigendurna, tala við þá og við fáum kannski mat sem er ekki endilega á matseðlinum. Ég er sjálfur þannig að ég rekst illa með hjörðinni og þess vegna hef ég einsett mér að vera ekki með fleiri en 12 manns í Ä0tQLUJHVWLUHUXDèOHLWDHIWLUìYtDèKLWWDOyNDOIyONRJIiDèWDODYLèìDè±Ii hverjum túr. DèKH\UDV|JXUëDèYLOOIiKHLèDUOHJVY|UYLèVSXUQLQJXPVtQXPRJIU èDVW Ég geri greinarmun á „túristum“ XPOt¿ètODQGLQX³VHJLUéPLU%M|UJYLQ Mynd / TB og „ferðamönnum“ en þeir síðarnefndu vilja gjarnan kynnast heimamönnum og tileinka sér eitthvað nýtt. Ferðamenn eru yfirleitt forvitnir og vilja hafa hlutina skemmtilega. Það þarf að passa upp á það,“ segir Ýmir.

Innlendir ferðamenn nýta líka þjónustuna

Æ fleiri Íslendingar mæta í mat- artúrinn í Reykjavík að sögn Ýmis. Ýmir sýður egg við Gömlu laugina á Flúðum. Mynd / Magical Iceland „Þetta eru auðvitað mest útlendingar en það er rosalega gaman að sjá hvað Íslendingar eru farnir að sýna sig. Fyrst var ég logandi hræddur að fá þá í túrana því ég hélt að þeir vissu allt og hefðu prófað allt. Annað kom á daginn og það var auðvitað engin ástæða til að óttast þá!“

Matartúr um Suðurland

„Gourmet Golden“ heitir túr sem Ýmir fer um Suðurlandið. „Helstu staðirnir eru Hvammslaug eða Secret Lagoon, Friðheimar og Efstidalur. Í lóninu sýð ég egg í hver og býð upp á ýmislegt snakk sem er útbúið +UHIQDÏVN%HQHGLNWVGyWWLUW|IUDUIUDPJyèJ WLI\ULUIHUèDODQJDt*DPOD á staðnum. Þaðan förum við yfir í OyQLQX Mynd / Magical Iceland Friðheima og þar er sérsmíðaður smakkseðill fyrir gestina. Eftir og fleiru. Markmiðið er að koma Geysir og það er augljóst að margir Gullfoss og Geysi er haldið í Efstadal )HUèDPHQQHUX\¿UOHLWWIRUYLWQLURJYLOMDKDIDKOXWLQDVNHPPWLOHJD Reykjanesinu á kortið sem mat- fara þangað. Þetta er spennandi jarð- þar sem ferðafólkið fær frábæran mat Mynd / Magical Iceland ar áfangastað. Hugmyndin er að vegur tækifæra, sérstaklega í matar- og sérvalið rauðvín. Þennan túr hef í framtíðinni verði komnar fram ferðamennsku sem er mjög vaxandi ég verið með í 5–6 ár og hann hefur verkefni þessa dagana sem unnið vörur og þjónusta sem hægt er að alls staðar í heiminum. Ég trúi því verið mjög vinsæll.“ er fyrir Markaðsstofu Reykjaness í mark aðssetja fyrir ferðamenn, t.d. staðfastlega því upplifun tengd mat Það er athyglisvert að á samvinnu við Matarauð Íslands. ákveðinn hringur sem farinn er með er svo skemmtileg. Fólk hefur þá TripAdvisor er fyrirtæki Ýmis, „Ég er fenginn til þess að kort- hópa. Reykjanesið er að mínum dómi hugmynd um Ísland að við eigum Magical Iceland, með fullt hús stiga leggja Reykjanesið matarlega séð. eins og óslípaður demantur. Hvort gott hráefni í mat og drykk. Fiskur- í dómum gesta. „Ég er með rosalega Bæði hvað veitingamenn eru að sem við horfum á náttúruna, matinn inn og búvörurnar eru gullið sem við kröfu hart fólk í túrunum hjá mér. Það gera og hvað er hægt að kaupa beint eða staðsetninguna. Bláa lónið er eigum,“ segir Ýmir Björgvin Arthúrs- ætlast til að allt sé í topplagi. Góðir af framleiðendum, t.d. í fiskeldi orðið segull eins og Gullfoss og son matarleiðsögumaður. /TB dómar á vefnum eru æðislegir en ég þakka þá vinum og samstarfsaðilum mínum sem við heimsækjum hverju sinni, bændunum í Friðheimum og Efstadal, Bjössa í Lauginni og öllum Gripaburstar án mótors veitingamönnunum í Reykjavík og %MyUVP|NNXQ i 3XEOLF +RXVH t fleirum.“ 5H\NMDYtN Mynd / Magical Iceland Kynningarverð frá 95.000 kr. Fólk vill heyra persónulegir og segi söguna á bakvið söguna á bakvið matinn framleiðsluna. „Finndu út í hverju þú ert góður Ýmir segir að sitt hlutverk sem og bjóddu upp á það. Ég mæli leiðsögumanns sé að tengja fólk við með að bændur tengi sig við áhugaverða einstaklinga og leiða það ferðaþjónustuaðila. Það er ekkert á skemmtilega staði. auðvelt, hvað þá fyrir upptekna bændur, „Mínir gestir eru að leita eftir því að markaðssetja sig í ferðaþjónustu. Easy Swing gripaburstar að hitta lókal fólk og fá að tala við Það er nánast ógjörningur. Ég mæli fyrir velferð dýranna það – fá að heyra sögur. Það vill fá því með því að bændur á hverju heiðarleg svör við spurningum sínum svæði fyrir sig finni út hverjir eru Í samstarfi við Finneasy í og fræðast um lífið í landinu. Ég var mestu sögumennirnir, hverjir hafa Finnlandi býður BYKO nú upp sjálfur kaupamaður í Hrepphólum í eitthvað að sýna, hverjir steikja bestu Hrunamannahreppi hjá Stebba og Kötu kleinurnar eða gera besta flatbrauðið. á Easy Swing gripabursta af og get svarað spurningum um íslenskan Reynið að tengja það saman og benda ýmsum stærðum án mótora. búskap eins og hann var og eins og hann þeim aðilum sem eru að ferðast um Burstarnir henta gripum allt frá er í dag. Mínir ferðamenn eru að megninu svæðið á ykkar þjónustu.“ til Ameríkanar sem komnir eru um og yfir ungum kálfum upp í fullorðin fertugt. Þeir eru rosalega spenntir að heyra Einfalt og ódýrt að naut. Burstarnir eru smíðaðir um búskap, hvernig hann er stundaður og skrá sig á Tripadvisor með mikið álag í huga. Easy hvers vegna. Fólki finnst gaman að hitta bændur og merkilegt að kynnast þeim. Ýmir segir að flestir ferðamenn Swing gripaburstarnir eru Þetta er svona alvöru Ísland!“ keyri um landið á bílaleigubílum og auðveldir í uppsetningu og kosta Ýmir segir að persónuleg samskipti þeir leita upplýsinga að langmestu mun minna en rafmagnsdrifnir við bændur séu verðmæt. „Ég borga leyti á netinu. „Ég mæli því með að ekki mínum vinum í sveitinni eða á þjónustuaðilar skrái sig á TripAdvisor kúaburstar. veitingastaðnum fyrir að brosa og vera til þess að koma sér á framfæri. Það Hafðu samband: skemmtilegir. Þetta virkar ekki þannig. er einfalt og ódýrt. Góð þjónusta er Ég rækta mín sambönd og það skilar sér, fljót að spyrjast út og þannig geta [email protected] það er lykilatriði. Ég segi ekki mínu fólki hjólin farið að snúast.“ hvað það á að segja. Þeim mun opnara sem fólk er því betra!“ Hyggst koma Reykjanesi Hverjir steikja bestu kleinurnar? á matarkortið byko.is

Ýmir leggur áherslu á að menn séu Ýmir Björgvin er að byrja á nýju 30 Bændablaðið | Fimmtudagur 25. júlí 2019

HLUNNINDI&VEIÐI Hafró hvetur til hófsemi við veiði í ám: Laxveiði með minnsta móti Ljóst er að laxagöngur eru Minnkandi heimtur við Hrygningarstofnar með minnsta litlar í sumar og hvetur Haf- Atlantshaf móti rann sóknastofnun veiðifélög og stangveiðimenn til að gæta Heimtur úr sjó hafa almennt farið Það sem í okkar valdi stendur er að hófsemi í veiði og að sleppa minnkandi við Atlantshaf undanfarin gæta þess að ávallt séu nægilega sem flestum löxum aftur eftir ár líkt og komið hefur fram í stórir hrygningarstofnar til að veiði. Þetta er mikilvægt til að nágrannalöndunum. Ástæður þess nýta þau búsvæði sem í ánum eru hrygningarstofninn í haust eru ekki þekktar og ekki verður séð til seiðaframleiðslu. Miðað við verði eins sterkur og unnt er. að hægt sé að hafa áhrif á það sem núverandi aðstæður er ljóst að Heimtur úr sjó hafa almennt gerist í hafinu. Góðu fréttirnar eru hrygningarstofnar haustsins verða farið minnkandi við Atlantshaf að í kjölfar þess að í flestum ám er með minnsta móti. undanfarin ár. skylt að sleppa stórlöxum hefur þeim Hvernig best er að stunda veiðar Laxveiði í ám landsins hefur tekið að fjölga á nýjan leik sem hefur og sleppa laxi er víða hægt að finna Hér á landi hefur verið óheimilt að fella hreindýrskálfa frá árinu 2011. verið með minnsta móti í sumar. skilað aukinni hrygningu og sterkari á netinu á www.angling.is Mynd / BBL Nokkrar ástæður eru fyrir því. seiðaárgöngum síðustu árin. /VH Klakárgangurinn frá 2015 var Hreindýraveiðar: með minnsta móti í ám á Norður- og Austurlandi sem leiddi til þess að gönguseiðaárgangur 2017 var lítill og skilaði hann fremur litlum Tilmæli um að fella smálaxagöngum 2018 og svo fáum stórlöxum 2019. Á Suður- og Vesturlandi var klakárgangurinn frá 2015 lítill sem leiddi til færri ekki kú frá kálfi gönguseiða sem gengu út 2018 og þar með færri löxum nú í sumar. Leyfi til veiða á hreintörfum er með vísindalegum aðferðum hver gengið í gildi og stendur til 15. áhrif veiða eru á afdrif kálfa. Lítið vatn í ám og vötnum september en veiðar á hreinkúm hefjast 1. ágúst og standa til 20. Kálfaveiðibann reynist vel Á heimasíðu Hafrannsókna- september. stofnunar segir að lítið vatn hafi Umhverfisstofnun hefur sent út Umhverfisstofnun hefur í samstarfi verið í ánum í sumar og aðstæður tarfaleyfin til þeirra sem greitt hafa við Náttúrustofu Austurlands kynnt fyrir uppgöngu laxa og veiði með fyrir leyfið, staðist skotpróf og eru sér þau gögn sem fyrir liggja um versta móti líkt og veiðitölur það með veiðikort í gildi. Veiðileyfi fyrir lifun kálfa sem missa móður á sem af er sumri bera með sér. Enn kýr verða send út á næstu dögum. veiðitíma. Að mati stofnunarinnar er þó von um að smálaxagöngur á gefa gögnin ekki til kynna að um sé Norður- og Austurlandi eigi eftir að Veiðistjórnun og velferð dýra að ræða neyðarástand hvað varðar skila sér að einhverju marki. Mýrakvísl. Mynd / Hafrannsóknarstofnun afdrif móðurlausra kálfa. Í ljósi Fagráð um velferð dýra hefur beint þess mælti stofnunin ekki með að þeim tilmælum til stofnunarinnar veiðum á kúm væri seinkað í ár en að veiðistjórnun og tímabil hrein- stofnunin beinir þeim tilmælum til Lax- og silungsveiðin 2018: dýraveiða verði endurskoðað með leiðsögumanna og veiðimanna með tilliti til velferðar hreinkálfa sem kýrleyfi að fella fremur kýr sem eru verða móðurlausir á veiðitímabilinu. ekki með kálf heldur en kýr sem eru Í tilmælunum vísaði Fagráðið til með kálf fyrstu tvær vikurnar í ágúst. þess að í Noregi væri lögð áhersla Hér á landi hefur verið óheimilt að á þá veiðisiðfræði að fella ekki kú fella kálfa frá árinu 2011 og því ekki frá kálfi og að helst eigi að fella hægt að fara að dæmi Norðmanna að 43% laxa sleppt kálfinn á undan kúnni auk þess sem fella þá. Að mati Umhverfisstofnunar veiðar hefjast þar að jafnaði seinna hefur bannið við kálfaveiðum reynst Sumarið 2018 var skráð stangveiði en hér á landi. Fagráðið benti einnig mun betur en fyrra fyrirkomulag á laxi í ám á Íslandi alls 45.291 á að nauðsynlegt sé að rannsóknir þegar kálfar voru felldir með kúm. lax. Af þeim var 19.409 sleppt og verði gerðar á þroska og afdrifum Umhverfisstofnun leggst aftur á var heildarfjöldi landaðra laxa kálfa með tilliti til þess hvort móti ekki gegn því að endurskoða því 25.882 laxar. Meira veiddist þeir fylgi móður að vetri eða eru megi veiðistjórnun á hreindýrum á af urriða 2018 en árið 2017 en móðurlausir til að hægt sé að meta grundvelli frekari rannsókna. /VH bleikjuveiði var svipuð. Á heimsíðu Hafrannsókna- stofnunar sem annast samantekt veiðitalna og skráningu í rafrænan Smábátaveiðar: gagnagrunn í umboði Fiskistofu segir að þyngd landaðra laxa eða afla í stangveiði sé 68.797 kíló. Afli Grásleppa sett í kvóta í stangveiðinni skiptist þannig að 22.907 laxar voru smálaxar, alls Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- 53.649 kíló og 2.975 stórlaxar sem og landbúnaðar ráðherra hefur voru 15.148 kíló. Af þeim löxum birt drög að frumvarpi til laga sem sleppt var aftur voru 13.137 um breytingu á lögum um veiðar í smálaxar og 6.272 stórlaxar. fiskveiðilandhelgi Íslands og lögum Af veiddum löxum voru 36.044 um stjórn fiskveiða hvað varðar smálaxar með eins árs sjávardvöl Veiðimaður í kröppum dansi í Stóru-Laxá. Myndir / BBL veiðistjórnun á grásleppu. og 9.247 stórlaxar með tveggja ára Lagt er til að horfið verði frá sjávardvöl eða lengri. kíló. Eins og í urriðaveiðinni var núverandi stjórnun veiða- og mest veiði í landshlutum á bleikju dagatakmörkunum og tekin upp Fimm veiðihæstu árnar á Suðurlandi en þar veiddust stýring með aflamarki. Aflahlutdeild 14.749 bleikjur og 758 var sleppt. verði úthlutað á bát samkvæmt Lagt er til í frumvarpi sjávarútvegs- Fimm veiðihæstu laxveiðiárnar 2018 Bleikjuveiði á Norðurlandi vestra veiðireynslu leyfis sem á þeim eru, ráðherra að grásleppuveiðar verði kvótasettar. Mynd / VH voru, Ytri-Rangá, Hólsá Vesturbakki var 4.411 bleikjur og litlu færri voru en ekki báts eins og kveður á um í með 4.039 laxa, Eystri-Rangá með á Norðurlandi eystra 4.373 bleikjur. lögum um stjórn fiskveiða. Í greinargerð með frumvarpinu 3.960 laxa, Miðfjarðará 2.725 laxa, Í frumvarpsdrögunum er lagt til segir að þegar kostir og gallar Þverá og Kjarrá 2.441 og Norðurá Lítið um hnúðlax að aflaheimildum á grásleppu verði núverandi veiðistjórnunar eru með 1.692 laxa. úthlutað til allra báta sem eru með metnir er ljóst að með því að breyta Heildarafli landaðra laxa í Sumarið 2018 bar ekki mikið á rétt til veiða á grásleppu samkvæmt stjórnun grásleppuveiða má ná Urriðaveiðin hefur verið á uppleið stangveiði og netaveiði samanlagt síðustu fjögur árin. hnúðlöxum í ám hér á landi líkt gildandi lögum. Miðað er við að fram markvissari og hagkvæmari var 49.901 laxar sem vógu alls og árið 2017. Meira er af hnúðlaxi viðmiðunartími við úthlutun kvóta veiðistjórnun. Reynslan hefur 81.712 kíló. Af þeim voru 26.620 veiddust 3.763 urriðar, eða 461 fleiri þegar ártalið stendur á oddatölu en verði þrjú bestu árin á veiðitímabilinu sýnt að aflahlutdeildakerfi með smálaxar og 3.856 stórlaxar. Þyngd í ár en árið áður. Í Fremri Laxá á jafnari tölu. 2013 til og með 2018. framseljanlegum aflaheimildum smálaxa var 54.870 kg og þyngd Ásum var urriðaveiðin 2.536 fiskar Hafrannsóknastofnun segir Markmið lagasetningarnar er leiðir til hagkvæmari veiða fyrir stórlaxa 18.738 kíló. sem var nánast sama veiði og árið mikilvægt að veiðimenn skrái veiði að ná fram hagkvæmari og mark- útgerðir. Útgerðir leitast við að veiða áður. á hnúðlöxum, þar sem búast má við vissari veiðistjórnun án þess að raska úthlutað aflamark eða framselja Urriðaveiði á uppleið auknum fjölda hnúðlaxa sumarið megineinkennum núverandi veiði- það sem þeir ekki veiða. Útgerðir Svipuð bleikjuveiði 2019. Einnig er mikilvægt að skrá fyrirkomulags. Það er vilji stjórn- munu hafa meiri sveigjanleika Urriðaveiðin hefur verið á ef veiðist eldislax og koma sýnum valda að gefa þeim sem stunda í grásleppuútgerð og ákvörðun uppleið síðustu fjögur árin. Af Bleikjuveiðin var svipuð árið 2018 af fiskum til erfðagreiningar hjá grásleppuveiðar tækifæri til að ná um það hvenær þeir fara á sjó og urriðaveiðisvæðum landsins þar og árið áður. Alls voru skráðar á Hafrannsóknastofnun. fram frekari hagkvæmni í veiðunum dagafjölda á sjó verður í þeirra sem stangveiði var stunduð, veiddust landinu 27.909 bleikjur og af þeim Samantekt veiðinnar byggist á og meiri ákvörðunarrétt um hvenær höndum. Hægt verður að draga flestir urriðar í Veiðivötnum, alls var 4.413 sleppt aftur. Það veiddust veiði sem skráð er í veiðibækur. þeir stunda veiðarnar. Til að ná fram upp net vegna brælu eða meðafla 10.330 og eru það 1.006 fleiri 143 fleiri bleikjur 2018 en árið áður. Veiðifélög og veiðiréttarhafar bera þeim markmiðum eru lagðar til þær og kostnaður við tæknilegt eftirlit veiddir urriðar en á árinu áður. Í Fjöldi í afla var því 23.496 bleikjur ábyrgð á skráningu veiði samkvæmt lagabreytingar sem getur að líta í mun minnka og mögulegt að auka í Laxá í Þingeyjarsýslu ofan Brúa og heildarþyngd aflans var 17.318 lögum. /VH frumvarpinu. staðinn eftirlit með meðafla. /VH Bændablaðið | Fimmtudagur 25. júlí 2019 31

LÍF&STARF Síldarminjasafn Íslands á Siglufirði: Gestum fjölgaði um 12% á fyrri hluta ársins og stefnir í nýtt aðsóknarmet Gestum sem sótt hafa Síldar- 70 bókaðar síldarsaltanir í sumar minjasafnið á Siglufirði heim fyrstu sex mánuði ársins hefur fjölgað Síldarminjasafnið hefur um árabil um 12% miðað við sama tímabil í sett upp síldarsaltanir á planinu við fyrra. Mikil breyting hefur orðið Róaldsbrakka, þar sem síldarstúlkur á aðsókn á safnið, en gestir eru sýna gömlu handtökin við að nú á ferðinni allan ársins hring. hausskera, slógdraga og leggja síldina Vetrarferðamennska á staðnum niður í tunnur. Það er jafnframt sungið, hefur tekið stakkaskiptum í kjölfar dansað og slegið upp bryggjuballi en opnunar Héðinsfjarðarganga og tilgangurinn er að vekja upp gamla má til gamans geta að fyrir tíu andann af síldarplönunum sem og árum síðan, árið áður en göngin að varðveita verkþekkinguna. Anita opnuðu, voru gestir safnsins fyrstu segir sýningarnar alla tíð hafa notið sex mánuði ársins tæplega 200% mikilla vinsælda og er þar ekkert lát á færri en þeir eru nú. því í sumar eru 70 sýningar bókaðar. Anita Elefsen safnstjóri segir að á „Það er heilmikið umstang í kringum liðnum árum hafi hvert aðsóknarmetið hverja sýningu, bæði hvað varðar á fætur öðru verið slegið, en árið 2018 undirbúning og frágang. En þetta komu tæplega 28 þúsund gestir á væri ekki mögulegt án síldargengisins Síldarminjasafnið og hafa aldrei verið svokallaða. Síldarstúlknanna og 6DOWK~VLèVHPVWDèVHWWHUiPLOOL5yDOGVEUDNNDRJ*UiQXiVDIQDVY èL6tOGDUPLQMDVDIQVLQV8QQLèHUDèHQGXUEyWXP fleiri. Nú er enn og aftur útlit fyrir að -strákanna sem halda uppi fjörinu RJìHLPORNLèXWDQK~VVHQDèLQQDQG\UDHUXP|UJKDQGW|NHIWLU Myndir / Ljósmyndasafn Síldarminjasafnsins metaðsókn liðins árs verið toppuð. og eru mikilvægur þáttur í miðlun til gestanna,“ segir Anita. Erlendir ferðamenn Síldina fær safnið heilfrysta frá um 70% safngesta Síldarvinnslunni í Neskaupstað og með auknum vinsældum er sífellt meiri síld Anita segir að mikil umskipti verkuð á planinu við Róaldsbrakka. hafi orðið í kjölfar þess að Að hverri sýningu lokinni er síldinni Héðinsfjarðargöng voru opnuð umsaltað og hún pækluð, og er svo nýtt árið 2010. „Sú samgöngubót leiddi til fóðurs fyrir bæði hross og sauðfé hjá til þess að við fáum nú gesti allan bændum í nágrannabyggðum. ársins hring, þó vissulega sé enn mikill árstíðamunur og umferð er Endurbætur standa mest að sumarlagi eins og gefur yfir á Salthúsi að skilja.“ Erlendir ferðamenn eru Bryggjuballi er gjarnan slegið upp við safnið til að vekja 6tOGDUPLQMDVDIQLèi6LJOX¿UèL ríflega 70% gesta safnsins og hefur Sýningar Síldarminjasafnsins eru í XSSJDPODDQGDQQDIVtOGDUSO|QXQXP þeim fjölgað ár frá ári. Það má fimm húsum; í Róaldsbrakka, Gránu meðal annars rekja til þess að sífellt og Njarðarskemmu, Bátahúsinu og fleiri skemmtiferðaskip staldra við Gamla Slippnum, samtals á um 2500 á Siglufirði og gestir þeirra sækja fermetrum að grunnfleti sem gerir safnið í töluverðum mæli. safnið að einu því stærsta hér á landi. Anita segir að árið í ár verði líklega Unnið er að endurreisn Salthússins engin undantenkning. „Við höfum nú svonefnda, en það hús var flutt til í sumar fengið mikinn fjölda fólks til Siglufjarðar sjóleiðina frá Akureyri okkar í skipulögðum heimsóknum og árið 2014. Það er um 600 fermetrar enn er von á fleiri slíkum það sem að stærð, á tveimur hæðum og því eftir lifir sumars. Að auki fáum við hefur verið komið fyrir á miðri fjölmarga aðra gesti sem eru á eigin safnlóð Síldarminjasafnsins, á milli vegum,“ segir hún. Róaldsbrakka og Gránu. Endurbætur Safnastarfið tekur töluverðum hafa staðið yfir frá árinu 2014 og $QLWD(OHIVHQVDIQVWMyUL6tOGDUPLQMDVDIQVLQVi6LJOX¿UèL Síldarminjasafnið hefur um árabil sett upp síldarsaltanir breytingum yfir sumarið, en þá er það nánast fullgert að utan, en VHJLUDèPLNLOEUH\WLQJKD¿RUèLèiDèVyNQiVDIQLèHQ á planinu við Róaldsbrakka, þar sem síldarstúlkur sýna JHVWLUHUXQ~iIHUèLQQLDOODQiUVLQVKULQJ J|POXKDQGW|NLQYLèDèKDXVVNHUDVOyJGUDJDRJOHJJMD gefst minni tími til rannsókna, innanhúss bíða allmörg handtök. síldina niður í tunnur skráningar og annarra faglegra starfa Í húsinu verður varðveislurými og gestamóttaka og miðlun verður fyrir safnkost auk sérútbúinnar ljós- safnverslun verði í húsinu sem og setja upp nýja sýningu sem fjallar um utan síldarvertíðarinnar og félags- og veigamest. myndageymslu. Gert er ráð fyrir að kaffihús. Á efri hæð stendur til að vet ur inn í síldarbænum, atvinnulífið mannlífið á Siglufirði almennt. /MÞÞ Hagkvæm dekk fyrir alvöru kröfur Þegar velja skal vinnuvéla- og landbúnaðar- dekk skipta gæði, ending og áreiðanleiki höfuðmáli.

Maxam dekkin eru hagkvæmur kostur og hafa reynst vel við krefjandi aðstæður.

Gerðu kröfur — hafðu samband við sölumenn okkar í síma 590 5280 og kynntu þér kosti Maxam dekkjanna.

KLETTURKLET / SALA OG ÞJÓNUSTA / KLETTAGARÐAR 8-10 / 104 REYKJAVÍK / 590 5100 / klettur.is 32 Bændablaðið | Fimmtudagur 25. júlí 2019

HROSS&HESTAMENNSKA

Kærustuparið í Koltursey í Landeyjum í nýja hesthúsinu sínu. Átján eins hesta stíur eru í hesthúsnu, auk reiðskemmu. Hestamennska er atvinna þeirra beggja, Sara temur hross fyrir aðra og Þórhallur hefur járningar að aðalatvinnu. Mynd / Einkasafn Sara Sigurbjörnsdóttir og Þórhallur Dagur Pétursson byggja upp myndarlegt hrossabú á jörðinni Koltursey í Landeyjum: Draumahesturinn er fangreistur, viljugur, taumléttur og geðgóður töltari

Það er alltaf gaman þegar ungt fólk svo það er komin átta ára reynsla á ákveður að byggja upp starfsemi sambandið. Við eigum engin börn í kringum landbúnað og hefja enn þá en nóg af hrossum, hundum þannig búskap með sína drauma og köttum,“ segir Sara og hlær. og væntingar að leiðarljósi. Gott dæmi um þetta er þau Sara Byrjaði á hestbaki í móðurkviði Sigurbjörnsdóttir og Þórhallur Dagur Pétursson, sem eru að Sara og Þórhallur eru næst spurð út í byggja upp hrossaræktarbú á þennan mikla áhuga þeirra á hestum jörðinni Koltursey út úr Miðey í og öllu sem tengist hestamennsku. Landeyjum. Þau eru hress, kát og Jörð frá Koltursey í sýningu á Þá stendur ekki á svörum, Sara jákvæð og því var gaman að heyra Landsmóti 2016, sýnandi var Daníel byrjar. í þeim hljóðið um leið og garnirnar Jónsson. Mynd / Martina Gates „Það má nú eiginlega segja að voru raktar úr þeim um þau ég hafi verið á hestbaki alla ævina, sjálf, starfsemina og framtíðina. byrjað í móðurkviði og svo hefur Bæði eru þau heilluð af íslenska bara allt snúist um hesta síðan hestinum, enda ólust þau upp á maður leit dagsins ljós. En ég hef hestbaki eða í kringum hesta. En alltaf verið mikið fyrir dýr og finnst hvaða fólk er þetta? alltaf nálægðin við þau einstök, þau láta manni líða vel og koma manni í Heppin að fæðast inn í gott jafnvægi. Svo ætli það sé ekki hestafjölskyldu mikið til út af því og auðvitað hvað allt umstangið er skemmtilegt, sama Sara Sigurbjörnsdóttir er dóttir Sara að sýna Garúnu frá Koltursey á Landsmóti 2016. Mynd / Óðinn Örn hvert er litið.“ Fríðu Hildar Steinarsdóttur og Sigurbjörns Bárðarsonar, fædd smitaðist maður auðveldlega og lítið 2017 en þá fór hún ögn lengra í Efnilegur þriggja vetra stóðhestur úr Ræktunin númer 1, 2 og 3 26. október 1991. Hún er fædd annað hefur komist að frá unga aldri. Landeyjarnar og leigði aðstöðu í ræktun Söru og Þórhalls, Skálkur frá og uppalin í höfuðborginni, nánar Ég hef unnið langmest heima hjá Káragerði til haustsins 2018. „Eftir Koltursey. Mynd / Einkasafn „Ætli ræktun hestsins sé ekki það sem tiltekið Vatnsendanum í Kópavogi. mömmu og pabba en ákvað samt töluvert flakk á leigumarkaðnum að fangar mig mest við hann og mætti Foreldrar hennar eiga jörðina sem áður að prufa að fara annað tókum við loksins hesthús í notkun Þórhallur lauk grunnskólaprófi segja að ræktunin sé búin að eiga hug Oddhól í Rangárvallasýslu og þar til að ná mér í meiri reynslu og í Koltursey í Austur-Landeyjum á og hefur meira og minna verið á minn allan frá 10–12 ára aldri en þá varði fjölskyldan öllum sumarfríum víkka sjóndeildarhringinn. Ég vann Þorláksmessu 2018. Á öllum þessum vinnumarkaðnum síðan og lengst af var ég farinn að safna öllum bókum þar til skólinn byrjaði aftur. Sara meðal annars á Stóra-Hofi, hjá Elíasi tíma hef ég kynnst frábæru fólki og í hestatengdum störfum, í tamningum og blöðum um hrossarækt sem ég er svo lánsöm að vera úr stórum Þórhallssyni og Berglindi Ingu ótal hrossum. Allt hefur þetta hjálpað og seinna við járningar sem er hans gat fundið. Að rækta góðan hest er systkinahópi en hann samanstendur Árnadóttur, í Ármóti hjá Hafliða mér við að móta mig hvernig ég er í aðalatvinna í dag. toppurinn á öllu,“ segir Þórhallur. af eintómum snillingum, eða Halldórssyni og um stutt skeið hjá dag,“ segir Sara. þeim; Steinari, Styrmi, Sylvíu og Daníel Jónssyni yfir landsmót,“ Átta ára reynsla af sambandinu 10 hektarar úr landi Miðeyjar Sigurbirni. Sara lauk grunnskólanámi segir Sara. Þórhallur er Kópavogsbúi og frá Salaskóla í Kópavogi og fór því Í lok sumarsins 2014 breytti hún Mosfellingur Sara og Þórhallur kynntust veturinn Foreldrar Þórhalls keyptu 10 hektara næst í Kvennaskólann í Reykjavík til og ákvað að vinna sjálfstætt og 2011 þegar Sara vann hjá pabba úr landi Miðeyjar árið 2008 sem smá og útskrifaðist þaðan 2011. Hún fór leigði í frábærri aðstöðu í Ármóti Þórhallur Dagur Pétursson er fæddur sínum en þá hittust þau daglega í aðsetur í sveitinni. Síðan 2008 hefur síðan í eitt ár í Háskólann á Hólum. hjá Hafliða þangað til sumarið og uppalinn í Kópavogi og seinna hesthúsinu því Þórhallur (Tóti) var starfsemin þar farið vaxandi og „Ég var svo heppin að fæðast inn 2016. Sumarið 2016 fór hún að Mosfellsbæ, sonur Péturs Jónssonar líka að vinna þar. „Við urðum strax sumarið 2013 langaði þau Söru og í fjölskyldu þar sem ekkert nema Strandarhöfða í Vestur-Landeyjum og Þórhildar Þórhallsdóttur. Hann á mjög góðir vinir en byrjuðum ekki Þórhall að flytja í sveitina og ákváðu hestar komst að svo vissulega og leigði þar aðstöðu þar til sumarið systurina Aþenu Mjöll Pétursdóttur. saman fyrr en seinna um sumarið, því að flytja í Koltursey. Þau segjast Bændablaðið | Fimmtudagur 25. júlí 2019 33

Lely Center Ísland DRIFSKÖFT athyglisverð hross af öllum gerðum frekar en einhverja eina hestgerð. Við OG DRIFSKAFTAEFNI reynum að hafa hrossin í fyrirrúmi og nýtum allar þær tækninýjungar sem við teljum að geti hjálpað okkur við það,“ segir Sara og bætir við að ræktunin byggi aðallega á tveimur hryssum, þeim Kjarnorku og Flugu frá Sauðárkróki og þeirra dætrum. „Bæði Kjarnorka og Fluga hafa reynst Reykjavík: Krókháls 5f – Sími 414 0000 – www.vbl.is okkur farsælar ræktunarhryssur og Akureyri: Óðinsnes 2 – Sími 464 8600 gefið okkur afkvæmi á borð við Jörð frá Koltursey (sigurvegari 6 v. hryssa á LM 2016, aðaleinkunn 8,67) og Garún frá Koltursey (2. sæti 5 v. hryssa á LM 2016, aðaleinkunn 8,45) og fleiri mætti nefna. Við höfum verið afar lánsöm að fá mikið af hryssum en bindum miklar vonir við tvo stóðhesta úr okkar ræktun,

þá Atgeir frá Koltursey, 4 vetra (m: PIN Fluga frá Sauðárkróki, F: Krákur CODE Sláttu- frá Blesastöðum 1a) og Skálk frá ALARM Koltursey, 3 vetra (M: Hnoss frá Sara og Þórhallur með verðlaunahryssurnar sínar Garún (moldótt) og Jörð. Koltursey, F: Lexus frá Vatnsleysu),“ Þau vonast til að geta í framtíðinni haft rekstur búsins sem aðalstarf fyrir þau bæði og að hann verði í fullum blóma. Mynd / Martina Gates segir Sara. Margar frábærar fyrirmyndir

Sara og Þórhallur eru bæði sammála um að hestamennskan á Íslandi sé að stefna í rétta átt og að ímynd greinarinnar sé góð enda margar frábærar fyrirmyndir sem horft er til. „En hvað varðar markaðsmálin þá er það málefni sem við megum aldrei vera of örugg með og þurfum stöðugt að gera meira. Sem betur fer er flott verkefni í gangi eins og „Horses of Iceland“. Það verður gaman að sjá hvað það verkefni mun gera fyrir Íslandshestamennskuna,“ Sara á Atgeiri frá Koltursey, sem er fjögurra vetra fallegur stóðhestur, sem segir Þórhallur. vekur alls staðar mikla athygli. Mynd / Einkasafn Vegna aukinnar eftirspurnar óskum Draumahesturinn líða mjög vel á bænum og vilja hvergi málum fær Sara orðið: „Nú þegar við eftir bújörðum á söluskrá annars staðar vera. erum við með um átta hryssur Þegar Sara og Þórhallur voru spurð í ræktun og við höfum hugsað út í draumahestinn þá urðu þau alveg Vinsamlega hafið samband við Björgvin Guðjónsson, búfræðing Vilja rækta athyglisverð hross okkur að halda svipuðum fjölda sammála. „Já, að okkar mati á slíkur og löggiltan fasteignasala í síma 510-3500 og 615-1020 ræktunarhryssa næstu árin. Hvað hestur að vera fangreistur, viljugur, eða á netfangið [email protected] Þegar tal okkar berst að ræktuninni varðar ræktunarstefnu þá höfum við taumléttur og geðgóður töltari,“ sögðu og hvert unga parið stefnir í þeim helst hallast að því að reyna að rækta þau í sömu andrá. /MHH ORKUSJÓÐUR Skipholt 50b, 105 Reykjavík

bbbl.ibl is Faceacebbooook Orkusjóður auglýsir styrki til uppsetningar á hleðslustöðvum fyrir rafbíla við gististaði Mikið úrval Ríkisstjórn Íslands hefur lagt fram aðgerðaáætlun í loftslagsmálum. Markmiðið með áætluninni er að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og stuðla að aukinni kolefnisbindingu þannig að Ísland geti fullbúinna húsa staðið við markmið Parísarsamningsins til 2030 og markmið ríkisstjórnarinnar um kolefnishlutleysi árið í stærðum frá 14-80m2 2040. Eitt af áhersluatriðum áætlunarinnar eru orkuskipti í samgöngum sem er stærsti losunarþátturinn sem Bjóðum mikið úrval vandaðra heilsárshúsa sem eru hönnuð og framleidd fyrir íslenskar aðstæður og eftir íslenskum stöðlum. Húsin afhendast snýr að beinum skuldbindingum Íslands. fullbúin með gólfefnum, hús gögnum og full búnum baðherbergjum. Markmiðið með verkefninu er að fjölga hleðslustöðvum við gististaði þannig að mögulegt verði að auka hlutdeild rafbíla í ferðaþjónustu. Þeir gististaðir sem falla undir liði (a) og (b) í 4 gr. reglugerðar nr. Húsin henta vel sem lítil íbúðarhús, sumarhús, fyrir ferða þjónustu eða sem skrifstofur. 1277/2016, geta sótt um styrki til uppsetninga á hleðslustöðvum. Sameiginlegt með öllum húsunum er eftirfarandi:

Við úthlutun styrkja verður miðað við að: Vönduð viðarklæðning á veggjum í lit að eigin vali. • Verkefnið leiði til uppsetningar á hleðslustöðvum í öllum landshlutum þannig að notendur 150mm einangrun í gólfi og veggjum. rafbílaleigubíla geti ferðast um landið með öruggu aðgengi að hleðslustöðvum á næturstað. 225mm einangrun í lofti • Þegar fleiri en einn sækir um uppsetningu stöðva á sama svæði, þá er sá umsækjandi valinn þar Vandað Vinilparket á gólfum sem kostnaður við uppsetningu er lægstur miðað við fjölda gesta sem nýtt geta hleðslustöðina Viðarpallur • Við uppsetningu hleðslustöðva verði hugað að aðgengi fatlaðra Hægt að aðlaga innanrými og útlit.

Til úthlutunar í eru 50 m.kr. Eingöngu eru veittir fjárfestingarstyrkir og geta styrkir hæst numið 50% af áætluðum kostnaði verkefnis. Umsóknarfrestur er til 15. ágúst 2019. Rafrænar umsóknir sendist um þjónustugátt af vef www.os.is Staðfesting á afgreiðslu umsókna mun berast umsækjendum eigi síðar en 15. október 2019

Nánari upplýsingar fást hjá Orkusjóði, Rangárvöllum við Hlíðarfjallsveg, 603 Akureyri. Sími: 569 6083. Netfang: [email protected].

ORKUSTOFNUN ORKUSJÓÐUR Austurvegur 69 - 800 Selfoss // Sími 480 0480 [email protected] // www.jotunn.is 34 Bændablaðið | Fimmtudagur 25. júlí 2019

MENNTAMÁL Landbúnaðarháskóli Íslands: Ný stefna til fimm ára Landbúnaðarháskóli Íslands Sameinuðu þjóðanna. Stefna hefur sett fram stefnu fyrir skólans sem við erum að setja skólann til fimm ára, 2019 til 2024. fram styður einnig vel við markmið Í stefnunni er lögð áhersla á að ríkisstjórnarinnar um sjálfbæra stórauka rannsóknir, nýsköpun þróun, loftslagsmarkmið, ósnortin og alþjóðlegt samstarf í því skyni víðerni og verndun náttúru og lífs.“ að efla kennslu og innviði skólans. Landbúnaðarháskólinn gegnir Ragnheiður I. Þórarinsdóttir, einnig mikilvægu hlutverki við að rektor LbhÍ, segir að áhersla verði skapa og miðla tækniþekkingu og lögð á sjálfbærni, að samþætta betur til að bregðast við áskorunum sem þá fjölþættu starfsemi sem fram fer tryggja samfélagslegan stöðugleika, í skólanum, fjölga vísindamönnum hagsæld og lífsgæði til framtíðar eins við skólann sem og nemendum. og segir í nýju stefnuskrá skólans. „Landbúnaðarháskóli Íslands Ragnheiður segir brýnt að starfar á þremur meginstarfsstöðvum, skólinn mennti og þjálfi nemendur á Hvanneyri, í Reykjavík og á og starfsfólk til að taka þátt í Reykjum í Ölfusi. Einingarnar þeirri þróun og uppbyggingu mynda eina heild og hugmyndin sem fram undan er með nýjum er að nemendur skólans hafi áherslum og öflugu rannsóknar- og möguleika á að nýta sér aukna nýsköpunarstarfi. breidd í námsframboði og að innviðir Hvanneyrartorfan. Hlutverk Landbúnaðarháskóla Íslands er afar víðfeðmt og gríðarlega mikilvægt. Myndir / LbhÍ skólans verði styrktir til rannsókna, Samvinna við atvinnulíf, nýsköpunar og kennslu,“ segir sveitarfélög og stjórnvöld Ragnheiður. Í stefnuskrá skólans er lögð áhersla á Stefnan grundvölluð á sáttmála samráð og samvinnu við atvinnulífið, ríkisstjórnarinnar sveitarfélög, opinberar stofnanir og stjórnvöld um uppbyggingu innviða, Ragnheiður segir að til grundvallar byggðaþróun og önnur sameiginleg stefnunni liggi meðal annars málefni. sáttmáli ríkisstjórnarinnar, markmið Með auknu rannsókna- og fjármálaáætlunar 2019 til 2024 nýsköpunarstarfi við skólann mun einkum kafli 7 um nýsköpun, tækniþekking eflast og innviðir rannsóknir og þekkingargreinar hans styrkjast. Auk þess mun og kafli 21 um háskólastigið, starfsmenntanám skólans styrkjast þingsályktun um stefnumótandi og skólinn auka sýnileika þess byggðaáætlun fyrir árin 2018 til 2024 hvernig nemendur hafa farið úr og greining Vísinda- og tækniráðs, starfsmenntanámi í háskólanám, en Samfélagslegar áskoranir 2018- einnig í starfsmenntanám að loknu 2021. háskólanámi. „Landbúnaðarháskólinn gegnir Ragnheiður segir að einnig verði lykilhlutverki í þeim þáttum lögð áhersla á innra og ytra starf samfélagsins sem snúa að sjálfbærni, skólans með fjölgun starfsmanna þróun landbúnaðar og nýtingu og nemenda og með því að ná fram náttúruauðlinda, auk skipulags, samlegðaráhrifum með aukinni umhverfis- og loftslagsmála sem samvinnu og góðu samstarfi við og samfélagsins og efnahagslífsins hagaðila og kynningu á starfsemi í heild. Hlutverk skólans er því afar skólans í samfélaginu. víðfeðmt og gríðarlega mikilvægt og „Landbúnaðarháskóli Íslands snertir grundvallarskilyrði lífs okkar. mun á næstu árum leggja Má þar nefna fæðuöryggi, aðgengi að höfuðáherslu á að efla rannsóknir og heilnæmu andrúmslofti, hreinu vatni alþjóðastarf og samþætta rannsóknir, og orku, sem aftur eru þættir sem nýsköpun og kennslu. byggja á fjölbreytileika vistkerfa og Að okkar mati mun skólinn þannig jafnvægi þeirra í náttúrunni. best þjóna því hlutverki að skapa og Sem betur fer hefur á undanförnum miðla þekkingu á sviði sjálfbærrar Ragnheiður I. Þórarinsdóttir, rektor Landbúnaðarháskóla Íslands. árum orðið mikil vitundarvakning á nýtingar aඎðlinda, umhverfis, þessum sviðum og flestir farnir að átta Síaukin einkaneysla og eftir nýju skipulagi og nýjum Sjálfbærnimarkmið skipulags og matvælaframleiðslu á sig á því að aðgerða er þörf og það framleiðsla þar sem mengun safnast hugmyndum er varða umgengni Sameinuðu þjóðanna norðurslóðum,“ segir Ragnheiður fyrr en seinna og þar hefur skólinn upp í náttúrunni eru farin að valda um auðlindir, landnýtingu og I. Þórarinsdóttir, rektor stóru hlutverki að gegna þegar kemur sýnilega neikvæðum breytingum þróun byggða jafnt í þéttbýli sem „Starfsemi Landbúnaðarháskólans Landbúnaðarháskóla Íslands, að að rannsóknum og fræðslu. víða um veröld. Það er því kallað dreifbýli.“ snertir öll 17 sjálfbærnimarkmið lokum. /VH Bændasamtök Íslands Óvissa um framkvæmd á endurheimt votlendis Í ársbyrjun 2016 fól um-hverfis- hvert sé hlutverk sveitarstjórna, til að kynna umsókn um leyfi endurheimt vel, leita þurfi samþykkis ráðuneytið Landgræðslunni (3) hvort málið horfi öðruvísi við fyrir hagsmunaaðilum, t.d. landeigenda og sátt þurfi að ríkja umsjón með framkvæmd endur- ef um er að ræða gróið land sem umráðamönnum aðliggjandi um fyrirhugaðar aðgerðir granna heimtar votlendis í samræmi við skipulagt er sem landbúnaðarsvæði landsvæða. Að auki kom fram á milli, huga vel að því landi sem sóknaráætlun Íslands í loftslags- samkvæmt deiliskipulagi og hvort að sveitarstjórnir geti sett endurheimta á og meta hvort eitthvað málum. Votlendissjóður tók til Skipulagsstofnun hafi gefið þau fram stefnu um endurheimt muni fara forgörðum. Einnig að gæta starfa í apríl 2018 en tilgangur skilaboð að framkvæmdaleyfi þurfi votlendis í aðalskipulagi. Við verði að umferð búpenings og manna sjóðsins er að stuðla að endurheimt ekki í neinum tilvikum. Ef svo væri, mótun í aðalskipulagi megi nýta og sporna við slysahættu. votlendis og draga með því úr hvaða rök lægju þar að baki. skipulagsferlið til að eiga samráð við losun gróðurhúsalofttegunda. Ekki hagsmunaaðila um þau svæði sem til BÍ vilja sérstakar reglur er í gildi ein heildstæð löggjöf Endurheimt votlendis getur álita koma og draga fram líkleg áhrif um framkvæmd á endurheimt verið háð framkvæmdaleyfi á umhverfið og aðra landnotkun. Bændasamtökin telja nauðsynlegt votlendis en skipulagslög, lög um Að lokum er vakin athygli á því að þar sem endurheimt votlendis mat á umhverfisáhrifum og lög Í svarbréfi sem barst frá Skipu- að vinna við gerð viðauka við á sér í raun ekki hliðstæðu þurfi um náttúruvernd taka til hennar að lagsstofnun um hálfu ári síðar landsskipulagsstefnu þar sem mótuð að gilda um hana sérstakar reglur. einhverju leyti. Þar spila sveitarfélög segir að skv. skipulagslögum og verður vinna um loftslagsmál með Þrátt fyrir það sem segir á heimasíðu stórt hlutverk. Bændasamtökin hafa Guðrún Vaka Steingrímsdóttir, reglugerð um framkvæmdaleyfi tilliti til skipulagsgerðar og að Votlendissjóðs um undirbúning bent á mögulega hagsmunaárekstra lögfræðingur BÍ. liggi fyrir að endurheimt votlendis meðal þess sem liggur beint við að endurheimtar er hvergi kveðið á um milli bænda/landeiganda aðliggjandi geti verið háð framkvæmdaleyfi tekið verði á þar sé nánari stefna og samráð eða samþykki í lögum eða jarða. um framkvæmd og undirbúning sveitarstjórnar. Það sé því eðlilegt leiðbeiningar um hvernig fara skuli reglugerðum. Óskað hefur verið eftir Dæmi eru um að bændur standi endurheimtar votlendis og ljóst að framkvæmdaraðili tilkynni með áform um endurheimt votlendis afstöðu Sambands sveitarfélaga til frammi fyrir því að missa afnota- og að álitamálum mun fjölga. sveitarstjórn þegar áformað er að í skiplagsáætlunum sveitarfélaga. þessara atriða. eða beitarréttindi og að erfiðleikar Bændasamtökin leituðu af því tilefni endurheimta votlendi. Sveitarstjórn Bændasamtökin munu fylgja myndist vegna smalamennsku. til Skipulagsstofnunar í árslok 2018 geti þá lagt mat á hvort hún skuli Undirbúningur er mikilvægur málinu eftir enda er framkvæmd Auk þess getur skapast hætta á með skriflega fyrirspurn í þremur háð framkvæmdaleyfi eða ekki. endurheimtar votlendis stórt að búfénaður farist í dýjum eða liðum; (1) hvaða lög og reglur Áður en til útgáfu þess kemur Á heimasíðu Votlendissjóðs segir hagsmunamál fyrir bændur og aðra pyttum. Fjölmargt er því óskýrt gildi um framkvæmdina og (2) geti sveitarstjórn talið ástæðu m.a. að mikilvægt sé að undirbúa landeigendur. Bændablaðið | Fimmtudagur 25. júlí 2019 35

Mótorar og varahlutir á lager Hröð og góð þjónusta Dreifingaraðili BRIGGS & STRATTON á ÍSLANDI

MHG Verslun ehf | =xR\YO]HYM | 20 Kópavogi Sími 544-4656 | www.mhg.is

Keppendur í hestaíþróttum á landsmótinu í fyrra. Mynd / UMFÍ Unglingalandsmót UMFÍ á Höfn í Hornafirði: Undirbúningur stendur sem hæst –Von á mörg þúsund gestum í bæinn Sæti og varahlutir í - Lyftara Undirbúningur vegna næsta fram um verslunarmannahelgina golfi, götuhjólreiðum, knattspyrnu, Unglingalandsmóts UMFÍ, sem hér og hvar um landið. Mótin hafa kökuskreytingum, körfubolta, - Vinnuvélar hefst á Höfn í Hornafirði í næstu vaxið að umfangi í áranna rás, en motorkross, pílukasti, skák, - Vörubíla viku, stendur nú sem hæst. Ung- frá árinu 2002 hefur mótið verið skotfimi, stafsetningu, strandblaki, lingalandsmótið stendur yfir dagana haldið á hverju ári. Gert er ráð fyrir strandhandbolta, sundi og upplestri. - Báta 1. til 4. ágúst og er opið öllum að mörg þúsund manns verði á Auk þess sem börn og ungmenni ungmennum á aldrinum 11 til 18 Höfn í Hornafirði um næstu helgi, reyna fyrir sér í þessum greinum Vertu vinur okkar á Facebook ára. Allir á þeim aldri geta skráð sig þátttakendur, forráðamenn þeirra er í boði fjölbreytt dagskrá til Sími: 517-8240 - Súðarvogur 20 - www.eyjalind.is til leiks og þurfa ekki að vera innan og almennir áhorfendur. Þannig að afþreyingar, alls kyns mót og raða ungmenna- eða íþróttafélags. búast má við lífi og fjöri þá daga sem skemmtun fyrir börn yngri en Unglingalandmót UMFÍ hafa verið mótið stendur yfir. 10 ára svo dæmi sé tekið, þá Lely Center Ísland RÚÐUR Í haldin um árabil, frá árinu 1992, og verða kvöldvökur í risatjaldi við hafa sannað gildi sitt sem sannkallaðar Fjölmargar keppnisgreinar sundlaugina í bænum þar sem DRÁTTARVÉLAR fjölskyldu- og íþróttahátíðir þar sem tónlistarfólk stígur á svið og heldur FRÁBÆR VERÐ saman koma þúsundir barna og Keppnisgreinar verða sífellt fleiri, en uppi fjörinu, m.a. DJ Sura, Úlfur John Deere Ford ungmenna ásamt fjölskyldum og taka að þessu sinni verður keppt í biathlon, Úlfur, Salka Sól, Daði Freyr og Bríet Zetor Fiat þátt í fjölbreyttri dagskrá. bogfimi, fimleikum (stökkfimi), auk Unu Stef & the SP/74 og GDNR. Case IH New Holland Unglingalandsmót fer jafnan frisbígolfi, frjálsum íþróttum, glímu, /MÞÞ McCormick Deutz-Fahr Steyr Massey Ferguson Claas

Reykjavík: Krókháls 5f – Sími 414 0000 – www.vbl.is Akureyri: Óðinsnes 2 – Sími 464 8600

HJÓLHESTUR FYRIR ÍSLENSKAR AÐSTÆÐUR

WENDIGO 2.3

Glæsilegar danskar Fríform ehf. Wendigo er nefnt eftir goðsagnakenndu snjóskrímsli úr kandadískri þjóðtrú, hjólið er hannað til að hjálpa þér utan stíga og hjólabrauta. Askalind ΀, Wendigo er ekki aðeins gott í snjó, sandi og hjólastígum, það er frábært í ΍μ̽ Kópavogur. náttúru Íslands. Nú fáanlegt með Tectro glussa diskabremsum, innréttingar í öll 27 gíra Shimano Acera shadow. ˰6΍–̽˰μμ Verð og gæði Fuji svíkja engan. herbergi heimilisins Friform.is Mán.–Fös. 09–17 FujiBikes.com/Europe Pricingcing is RRPRRP only and subject to regional variation. variation Fuji bikes are proudly p distributed by Oceania Bicycles. Hvellur - G. Tómasson ehf. – Smiðjuvegi 30 – 200 Kópavogi – Sími 577 6400 [email protected] – hvellur.com 36 Bændablaðið | Fimmtudagur 25. júlí 2019

HELSTU NYTJAJURTIR HEIMSINS

%OyPSDVVtXSO|QWXQQDUHUXVWyUWLOVHQWtPHWUDUtìYHUPiOiEHUDQGLRJÀyNLQPHèKYtWXPHèDEOiKYtWXPNUyQXEO|èXPRJKYtWXPRJEOiXPìUièXPiUDXèXPEOyPERWQL

í þvermálþvermál, áberandi og flókin með 10 hvítum eða bláhvítum krónublöðum Vilmundur Hansen og 72 hvítum og bláum þráðum á [email protected] rauðum blómbotni. Blómið er með fimm frævla og þrjár frævur sem standa á stilk sem er fjólublár neðan Kristin táknfræði blóma passíu- til en verður grænn með fjólubláum eða píslarplantna er myndræn dröfnum er ofar dregur. Blómin eru og stendur fyrir pínu Krists. sjálffrjóvgandi og í náttúrunni fer Aldin plöntunnar er bragðgott frjóvgun fram með hjálp skordýra en og aldinkjötið mikið notað í safa. í ræktun getur reynst nauðsynlegt að Tvö megin afbrigði plöntunnar frjóvga blómin með höndum. eru í ræktun, Passiflora edulis f. Aldinið sem telst vera ber er edulis, sem gefur af sér rauðblá hnatt- eða egglaga, um 5 sentímetrar aldin og P. edulis f. flavicarpa sem í þvermál, rauðblá eða gul eftir ber gul og stærri aldin. afbrigðum og með þykka húð. Að Áætluð heimsframleiðsla innan er aldinið mjúkt og með um passíualdina í heiminum um þessar 250 fræjum sem hvert um sig er um mundir er um 800 þúsund tonn. 2,4 millimetrar að lengd og umlukið Lönd í Suður-Ameríkuku eru stærstu safaríkri húð. framleiðendurnir. Tvö megin afbrigði af P. edulis Af þeim fram- eru í ræktun, P. edulis f. edulis, sem leiðir Brasilía um gefur af sér rauðblá aldin og P. edulis 530 þúsund tonn f. flavicarpa sem ber gul og stærri eða um 66% heims- +HLWLèÀRUGDVFLQFRFKDJDVHèDEOyPKLQQD¿PPViUDYtVDWLO+HL+ StQX.ULVWVHèDViUDQQDiOtNDPD aldin. Auk þess sem til er fjöldi yrkja framleiðslunnar, KDQV0\QG7KH3DVVLRQRIWKH&KULVWKDQK af báðum afbrigðum. Blá aldin eru Ekvador og að jafnaði 35 grömm að þyngd en Kólumbía fylgjaa %%H%HVWHUDèQH\WD þau gulu 80 grömm og ræktun þeirra næst með tæplegaa SDSSDVVtXDOGLQDHIWLU mun meiri en þeirra rauðbláu. 90 þúsund tonnaa DèDDèK~èLQiìYtHU ársframleiðslu. Kínaa RURRUèLQKUXNNyWW Útbreiðsla og saga er stærsti ræktandidi passíualdins í Asíuíu Vitað er að passíualdin voru en þar á eftir komama Ættkvíslin ræktuð af innfæddum í Mið- og Taíland, Víetnam ogog Passiflora og Suður-Ameríku í þúsundir ára Malasía. Auk þess semem tegundin edulis áður en að Evrópumenn sigldu yfir talsvert er ræktað a aff Atlantshafsála til álfunnar. Lítið aldininu í Kenía, Suður-ður Um 500 tegundir tegu blómstrandi er aftur á móti vitað um hvernig Afríku, Simbabve og Ástralíu. plantna teljast til ættkvíslarinnar passíualdin barst út um heiminn Frá Suður-Ameríku er mest flutt Passiflora og eru þær flestar È WOXèKHLPVIUDPOHLèVODSDVVtXDOGLQDtKHLPLQXPXPìHVVDUPXQGLUHU annað en að Spánverjar fluttu það út af passíualdinum frá Ekvador, upprunnar í Mið- og Suður- XPì~VXQGWRQQ/|QGt6XèXU$PHUtNXHUVW UVWXIUDPOHLèHQGXUQLU með sér til Evrópu eftir að Kólumbus Kólumbíu og Perú þar sem stærsta Ameríku. Auk þess sem fulltrúa fann Nýja heiminn. hluta ræktunarinnar í Brasilíu er ættkvíslarinnar er að finna í Fyrstu heimildir um passíualdin neytt innanlands. Suðurríkjum Bandaríkjanna er sem skrautjurt í löndunum við getur orðið allt að 15 metra langur eru frá 1553 og skráð af spænska Bandaríkin Norður-Ameríka Norður-Ameríku, Suðaustur-Asíu Miðjarðarhafið hefur náð góðri í náttúrunni en er styttri í ræktun landvinningamanninum Cieza de og Evrópusambandið eru stærstu og Eyjaálfunni. Ný tegund, P. rótfestu á Spáni og vex þar eins og og notar plantan fálmara til að Leon sem fór um Perú. Spænski innflytjendur passíualdina í heimi xishuangbannaensis, var greind í innfædd. klifra með. Stöngullinn trénar með læknirinn og grasafræðingurinn og flytja inn mest frá löndunum Kína árið 2005. Tegundin P. edulis sem gefur af sé aldrinum. Blöðin á stilk, stakstæð Nivolas Monarder skrifaði nákvæma í Suður-Ameríku og frá Suður- Flestar eru klifurplöntur en passíualdin er sígræn klifurjurt sem 8 til 20 sentímetra löng. Ung blöð lýsingu á plöntunni um 1570 og segir Afríku. einnig teljast nokkrir runnar og finnst villt í suðurhluta Brasilíu, í eru rauðleit en verða dökkgræn að hún vaxi víða í Suður-Ameríku Ekki fundust upplýsingar um tré til ættkvíslarinnar. Nokkrar Paragvæ og norðurhluta Argentínu. og gljáandi á efra borði en ljósari þrátt fyrir að hann hafi aldrei komið innflutning á passíualdinum til tegundir innan ættkvíslarinnar Auk þess sem tegundin hefur breiðst á neðra borði, með þremur stórum þangað. Monarder mun hafa verið Íslands, hvorki fersk né í safaformi, eru ræktaðar til matar eða sem út frá ræktun víða í hitabeltinu. flipum og smátennt. fysti maðurinn sem kenndi plöntuna á vef Hagstofu Íslands. skrautjurtir. P. caerulea sem ræktuð Upp af trefjarót vex stöngull sem Blómin eru stór, 4 til 8 sentímetrar við þjáningar Krists. Bændablaðið | Fimmtudagur 25. júlí 2019 37

Snemma á nítjándu öld var ræktun aldinsins hafin í Ástralíu, í Suður-Afríku, á Indlandi og í Ísrael svo dæmi séu tekin. Vitað er að plantan barst til Havaíeyja 1880 og varð fljótlega vinsæl sem skrautplanta í görðum þar sem hún barst út í náttúruna og dafnar vel. Árið 1955 var ákveðið að hefja stórræktun á passíualdinum á Havaí og þremur árum seinna var plantan ræktuð á tæpum 500 hekturum víðs vegar um eyjarnar. Ræktunin stóð ekki undir væntingum þar sem vírussýkingar herjuðu á plönturnar og ræktun Passíualdin á akri. hennar hrundi. Í dag er mikið magn af passíualdinssafa flutt inn 11% af B-vítamíni. Auk þess sem til Havaíeyja og eyjaskeggjar sagðir aldinið er ríkt af járni. neyta hans manna mest í heiminum. Aldinanna er neytt ferskra eða Passíublóm nutu mikilla þau eru pressuð í safa sem vegna vinsælda sem skrautblóm á súrs bragðs er oftast blandað við Bretlandseyjum í tíð Viktoríu annars konar ávaxtasafa. Ferskt drottningar á nítjándu öld en það aldinið er bragðgott og sterkt og dró úr vinsældum plöntunnar þegar aðeins súrt á bragðið. kom fram á tuttugustu öldina. Fyrsta Sagt er að aldinkjötið, laufið ræktunarafbrigði passíuplöntunnar og blómin hafi róandi áhrif séu var kynnt á Bretlandseyjum árið þau drukkin sem te. Aldinið er 1820 og hlaut heitið P. x violacea. leysandi og gott við hægðatregðu og í Brasilíu er það sagt gott við Nafnaspeki bronkítis og astma. Úr fræjunum má vinna olíu til matargerðar og Ættkvíslarheitið Passiflora sem bindiefni fyrir liti. kemur úr latínu passio eða Aldinkjötið er víða notað með passus og þýðir pína og flora eða ís og annars konar desert. Í Suður- flor eða flos sem þýðir blóm. Afríku er það blandað með mjólk Uppruni tegundarheitisins edulis ÈPiOYHUNL-RRVYDQ&OHYHVHPXSSLYDUtORN¿PPWiQGXRJXSSKD¿VH[WiQGX eða í áfenga drykki. Indverjar eru þýðir að plantan sé æt. Þýðing DOGDUPiVMi0DUtXVLWMDXQGLU-HV~EDUQLQXRJKDOGDiVpNHQQLOHJXEOyPL hrifnir af passíualdinum með sykri afbrigðaheitisins flavicarpa er flavi en í Mexíkó er stráð chili og lime á latínu sem þýðir gult eða gullið Te sem búið er til úr safa passíualdins kreist yfir aldinkjötið. og carpo á gríski sem þýðir aldin. er sagt róandi. Passíublóm hefur í seinni tíð Upprunalega munu það hafa orðið að tákni um samkynhneigð verið spænskir kaþólikkar og Seinni tíma rannsóknir á mál- meðal ungra Japana. trúboðar í Suður-Ameríku á verkinu sýna að það var lagað um sextándu öld sem gáfu plöntunni það bil 100 árum eftir að það var Passíualdin á Íslandi heitið flor das cinco chagas eða málað og er líklegast talið að sá blóm hinna fimm sára. Munu þeir sem sá um lagfæringuna hafi málað Fyrsta umfjöllun hér á landi þar sem þar hafa verið að vísa til pínu Krists passíublómið inn á málverkið til að minnst er á passíu- eða öllu heldur eða sáranna fimm á líkama hans. auka á kristilega táknmynd þess. ástaraldin að einhverju ráði var í Þegar rómverski presturinn og Samkvæmt kristinni táknfræði Morgunblaðinu í nóvember 1990. kirkjusagnfræðingurinn Gaiacomo blóma stendur rauð nellikan fyrir Þar segir „ástaraldin (passion fruit) Bosio var að skoða myndir af og sanna trú og tár Maríu við krossinn eru upprunnin í Brasilíu. Börkurinn þurrkuð eintök af passíublómum en passíublómið pínu Krists við verður harður og hrukkóttur þegar árið 1609 útfærði hann þá hugmynd krossfestinguna. ávöxturinn er fullþroska. Mikið er enn frekar að nota plöntuna sem Fyrsta þekkta evrópska mál- af fræjum í þessum ávexti en þau líkingu við pínu Krists og auka verkið sem sýnir passíublóm er eru borðuð ásamt kjötinu. Þegar þannig skilning innfæddra í frá 1625 og málað af Jesúítanum ástaraldin er borðað hrátt er það Suður-Ameríku á kristindómnum. Daniel Seghers. Á myndinni sést skorið í tvennt og borðað með Samkvæmt Bosio tákna þræðirnir passíublóm meðal annarra blóma skeið. Þetta þykir einn sætasti í blóminu þyrnikórónu Krists í blómsveig sem umkringir engla. og mest ilmandi allra suðrænna og krónublöðin hina tíu dyggu Af þessu má sjá hversu ávaxta enda er hann oft notaður lærisveina, Júdas og Páll eru ekki nauðsynleg þekking í grasafræði sem bragðefni í eftirrétti eða í með. Frævurnar þrjár standa fyrir %OyPLQHUXVMiOIIUMyYJDQGLRJtQiWW~UXQQLIHUIUMyYJXQIUDPPHèKMiOSVNRUGêUD og táknfræði blóma er til að auka drykkjarblöndur ýmiss konar.“ naglana þrjá og frævlanir fimm sárin HQtU NWXQJHWXUUH\QVWQDXèV\QOHJWDèIUMyYJDEOyPLQPHèK|QGXP lærdóm og skilning á trúarbragða- Í sama blaði tveimur árum sem Kristur hlaut. Klifurfálmarar og listasögu. seinna birtir Gísli Jónsson í þætti plöntunnar svipuhöggin og sínum Íslenskt mál, númer 647, blómskálinn hinn heilaga kaleik. Ræktun bréf frá Axel Sigurðarsyni þar sem Seinna var svo bætt við að himinblár segir meðal annars: „Hin seinni litur í krónublöðunum vísar til Afbrigði sem bera gul aldin eru ár hefir mjög aukist flutningur til skikkju Maríu meyjar. hitakærari en þau sem gefa af Íslands á framandi ávöxtum úr Samkvæmt Bosio var lögun sér blá. Gul aldin eru því mest ýmsum heimshornum og ekki eiga passíublómsins óræk sönnun þess að ræktuð í löndum í hitabeltinu en þeir sér íslenskt heiti, sem von er. Á dýrð Guðs væri einnig á finna í Nýja þau bláu í löndum heittempraða þessu sviði er þó sem innflytjendur heiminum og nauðsynlegt að snúa beltisins.Lágmarks hiti í ræktun og verslanir hafi sett metnað sinn innfæddum til hins eina sanna Guðs 16° á Celsíus. Plöntunum líður í að finna á þá íslensk nöfn, sem hvað sem það kostaði. Reyndar er best í frjósömum og sandblendnum sjá má á spjaldmerkingum og í rétt að geta þess að kirkjunnar menn moldarjarðvegi en þrífast í margs kynningarbæklingum. fóru fram á að komið væri fram við konar jarðvegi. Ein er sú nafngift, sem fljótt innfædda eins og menn sem ættu Vaxtarhraði plöntunnar í ræktun komst í umferð og virtist falla rétt á að kynnast náð Guðs. Það voru er mikil, fjórir til sex metrar á fólki vel í geð, enda nafnið landvinningamenn og herir þeirra ári, og því þarf hún öflugan og fallegt og höfðar til hinna háleitari sem drápu þá minskunnarlaust í góðan stuðning. Hæfilegt bil milli tilfinninga. Þetta er nafnið græðgisofsa sínum í leit að auði. 7Y|PHJLQDIEULJèLDI3HGXOLVHUXtU NWXQ3HGXOLVIHGXOLVVHPJHIXU plantna er tveir til fimm metrar ástaraldin sem á ensku heitir Svíinn Carl von Linnaeus breytti DIVpUUDXèEOiDOGLQRJ3HGXOLVIÀDYLFDUSDVHPEHUJXORJVW UULDOGLQ eftir aðstæðum. passion fruit. heitinu á Flos passionis í Passiflora Almennt eru passíualdinplöntur Þó gremst mér ákaflega í hvert upp á latínu árið 1745. eða ástríðualdin og mun það heitið ræktaðar af fræi en einnig er hægt sinn er ég sé eða heyri þetta fallega Á ensku kallast aldinið golden tengjast enska orðinu passion sem að fjölga þeim með trjákenndum nafn nefnt, vegna þess að það er passion fruit, passion fruit, stendur fyrir sterkar tilfinningar græðlingum, með þremur til byggt á vanþekkingu, bæði á passionfruit eða purple passion eins og ást. Ekki svo slæmt heiti fjórum brumum, og með ágræðslu. enskri tungu og þeirri sögu, sem á fruit, á hollensku passiebloem í sjálfu sér en samt öfugsnúið þar Aldinþroski er 70 til 80 dagar eftir bakvið liggur. Á ensku hefir orðið eða passievrucht, á spænsku sem latínuheitið tengist ekki á neinn frjóvgun og falla aldinin af þegar passion fleiri en eina merkingu. maracuyá, frönsku fruits de la hátt ást eða ástarhvetjandi áhrifum þau hafa náð fullum þroska. Ein þeirra á við píslarsögu Krists passion, grenadille og maracuja, á heldur pínu og þjáningu. Einnig Líkt og í annarri ræktun herjar og þjáningar Hans á krossinum. þýsku maracuja og passionsfrucht þekkist heitið píslarblóm á íslensku. fjöldi meindýra, sveppa, baktería Vanþekkingin felst í að vita ekki en á ítölsku frutto della passione, og vírusa á passíualdinakra og að ávöxturinn vex á klifurjurt, af maracuia og maracuja. Á finnsku Passíualdin í málaralist 3DVVtXEOyPHUXNOLIXUSO|QWXUPHè ýmiss konar efnahernaði beitt til ætt, sem grasafræðingar nefna kallast aldinið passion hedelmä en VWDNVW èXPìULJJMDÀLSDEO|èXP að draga úr uppskerutapi af þeirra Passifloraceae. Margar þeirra dönsku passononfrugt. Á frægu málverki hollenska endur- völdum. blómstra fallegum blómum Á króatísku kallast blóm reisnarmálarans Joos van Cleve Blómið í hendi Maríu olli (flores passionis), sem í orðabók passíuplöntunnar Isusova kruna eða sem uppi var í lok fimmtándu og mönnum lengi vel vandræðum Næringargildi og nytjar Menningarsjóðs eru kölluð kóróna Krists. Japanir líta öðruvísi upphafi sextándu aldar má sjá og erfitt þótti að skýra hvernig píslarblóm eða passíublóm.“ á blómið og kalla það klukkublóm Maríu sitja undir Jesúbarninu. Á guðsmóðirin gæti haldið á blómi Passíualdin er 73% vatn, 22% Tilefni bréfsins segir Axel vegna þess að þeir segja það líkjast myndinni, sem var máluð á árunum sem málarinn hefði aldrei séð og kolvetni, 2% prótein og 0,7% fita. vera að lagt hafi verið til að klukku. 1530 til 1535, heldu María annarri ólíklega heyrt um. Blómið sem um Í 100 grömmum af aldininu eru um nefna aldinið brímaber sem hann Fyrst eftir að aldinið barst til hendinni um barnið en í hinni ræðir sprettur upp úr miðjunni á 36% af ráðlögðum dagskammti af telur vera enn vitlausara heiti en Íslands var það kallað ástaraldin heldur hún á blómi. rauðri nelliku og líkist passíublómi. C-vítamíni, 42% af trefjum og um ástaraldin. 38 Bændablaðið | Fimmtudagur 25. júlí 2019

LÍF&STARF Eyfirðingar framan Glerár og Varðgjár, Jarða- og ábúendatal Ábúendatal jarða rakið aftur á landnámsöld

að búa Eyfirðinga til prentunar. Birgir Þórðarson á Öngulsstöðum Margrét Þóra Þórsdóttir var í formennsku nefndarinnar [email protected] og hafði sér til fulltingis Kristján Sigfússon á Ytra-Hóli, Bernharð Út er komið verkið Eyfirðingar Haraldsson og Hauk Ágústsson framan Glerár og Varðgjár, Jarða- en þeir tveir höfðu þá nýlega hætt og ábúendatal. Frá elstu heim- störfum við Verkmenntaskólann á ildum til ársloka 2000. Höfundur Akureyri, Bernharð sem skólameistari er Stefán Aðalsteinsson. Sögu félag en Haukur sem kennslustjóri í Eyfirðinga gefur út. fjarkennslu. Eyfirðingar framan Glerár og Það má með sanni segja að Varðgjár er sex binda verk, 2.377 Eyfirðingar framan Glerár og Varðgjár 6YHLQQ-yQVVRQt.iOIVVNLQQLiVSMDOOLYLè.DWUtQXÒOIDUVGyWWXURJ-yKDQQÏODI blaðsíður, þar af eru mannanafnaskrá sé sérstætt verk, jafnvelnvel e einstakts +DOOGyUVVRQ HQ ìDX WyNX VDPDQ XPIDQJVPLNOD PDQQDQDIQDVNUi VHP I\OJLU og afskaplega fróðleg grein í sinni röð. Rakið er ~WJiIXQQL(LQVRJDIP\QGLQQLPiUièDYDUKy¿èKDOGLèi,èQDèDUVDIQLQXi$NXUH\UL ritstjórans, Birgis Þórðarsonar, um ábúendatal jarða afturr hreppa, tæpar 240 blaðsíður. Skrána á landnámsöld, slitrótt unnu Jóhann Ólafur Halldórsson og reyndar og ekki allra, Katrín Úlfarsdóttir. en nokkuð samfellt frá 1703. Sögufélagið tók En Eyfirðingar stórvirki Stefáns að sér framan Glerár ogg Í tilefni útgáfunnar efndi Varðgjár er ekki þurrrr 6|JXIpODJ6 (\¿UèLQJD WLO Útgáfan á sér langan aðdraganda. upptalning nafna og KyIVKy ìDU VHP DèVWDQG Stefán hóf að leggja drög að verkinu ártala, því fer fjarri.rri HQGXP(\¿UèLQJDIUDPDQHQ um 1950 en varð bráðkvaddur í janúar Víða segir Stefán sögur *OHUiU RJ 9DUèJMiU YDU 1975 og átti enn töluvert í land með af ábúendum – jafnvel kjaftasögur ì|NNXèDèVWRèLQ9LèìDèW NLI UL að leggja lokahönd á ábúendatalið. – hann er stundum hikandi við að ÀXWWL+DXNXUÈJ~VWVVRQHULQGLRJ Síðla árs 2002 tók Sögufélagið að sér birta lýsingar presta á sóknarbörnum PLQQWLiVN\OGXURNNDUYLèIRUIHèXU stórvirki Stefáns, skipaði ritnefnd sem og veltir fyrir sér fjöllyndi eyfirskra YRUD6DJDìHLUUDP WWLDOGUHLIDOOD -yQD)ULèULNVGyWWLU±WLOK JUL±HUYDUDIRUPDèXU6|JXIpODJV(\¿UèLQJDRJ 5DQQYHLJ.DUOVGyWWLUULWDUL Myndir / Jakob Tryggvason næstu árin vann að því hörðum höndum bænda. tGDXèDQVGi Blíðviðri á Bustarfellsdeginum Þann 7. júlí síðastliðinn var Bust- arfellsdagurinn haldinn hátíðlegur í 27. sinn á Bustarfelli í Vopnafirði. Í ár mættu á fimmta hundrað gestir í Bustarfell en dagurinn er hluti af Vopnaskaki, bæjarhátíð Vopn firðinga. Bustarfell er fornt höfuðbýli og í gamla torfbænum er nú minjasafn þar sem fræðast má um lifnaðarhætti í sveitinni á tímabilinu 1770–1966. Í bænum eru 25 vistarverur og er allur bærinn opinn gestum. Í honum er fastasýning og nokkrar tímabundnar sýningar sem skipt er út reglulega svo það er alltaf eitthvað nýtt að sjá. Á Bustarfellsdaginn lifnar bærinn við og þar má sjá unga sem aldna sameinast í því að sýna og kenna gamlar verkhefðir og hafa gaman saman.

Góðgæti í gamla bænum

Margt fróðlegt og skemmtilegt var að sjá og heyra. Hægt var að bragða á ýmsu góðgæti víðs vegar um gamla bæinn en í boði var súrmatur í tunnubúrinu, reykt sauðakjöt ËEDèVWRIX Myndir / Birna H. Einarsdóttir. og rúgbrauð með smjöri beint úr strokknum. Í einni skemmunni gáfu karlar hákarl, harðfisk og brennivín í skiptum fyrir skemmtilegar sögur. Í baðstofunni var hellt upp á kaffi sem spariklæddar stúlkur báru fram með lummum og kandís. Í bænum var fólk að störfum við prjónaskap, útsaum, vefnað, ýmiss konar ullarvinnslu og útskurð svo eitthvað sé nefnt. Þá var og sýnd jurtalitun úr íslenskri náttúru.

Útistörfin heilla *HVWLUiKODèL +MiOHLJDQNDI¿K~V Utandyra mátti sjá hraust fólk í heyskap og eldsmiði hamra járnið af list. Dýrin í litlu dýragirðingunni glöddu unga gesti og krökkum var boðið að fara á hestbak. Kaffihúsið Hjáleigan stendur við gamla bæinn og er opið daglega á sama tíma og safnið, þ.e. 10.00– 17.00. Á Bustarfellsdaginn bauð Hjáleigan upp á veglegt kaffihlaðborð í stóru tjaldi til að anna fjöldanum. /Björg Einarsdóttir og Þórdís Þórarinsdóttir +HUUDPDèXU 6W~ONXUYLèUDNVWXU -XUWDOLWXQ Bændablaðið | Fimmtudagur 25. júlí 2019 39

ALK 150 ÞETTA SEM VIRKAR - og er einstaklega gott í hesthúsið, fjárhúsið og fjósið. Umhverfisvænt sterkt alkalískt hreinsiefni fyrir erfið óhreinindi. Alhliða hreinsiefni fyrir gólf, veggi, áhöld, vélar Sandblásturskútur m/ryksugu og fl. Virkar sérstaklega vel á ϴϬ> fitu og sót. Sandblásturskútar Verð 73.390 kr Verð 5L, 3.590 kr ϮƐƚčƌĝŝƌ Amerískir Sandblásturskassar 20L, 10.208 kr m/ryksugu ϯƐƚčƌĝŝƌ Verð frá 48.980 kr Verð frá 448.759 kr 9 HREINSIEFNI 9 SANDBLÁSTURSSANDUR 9 SANDBLÁSTURSKASSAR 9 SANDBLÁSTURSKÚTAR 9 VÉLAHLUTAÞVOTTAVÉLAR 9 ÞVOTTAKÖR 9 LOFTPRESSUR 9 HÁÞRÝSTIDÆLUR 9 DÆLUR Sandblásturskassar m/ryksugu 9 O.m.fl. ϮƐƚčƌĝŝƌ Verð frá 182.156 kr Þvottakör ϯƐƚčƌĝŝƌ Verkfæraskápur m/205 Verkfærum Verð frá 11.036 kr Verð 123.978 kr ÖLL VERÐ ERU MEÐ VSK ÍSLENSK FRAMLEIÐSLA SENDUM FRÍTT UM ALLT LAND MEÐ FLYTJANDA SÍÐAN 1985 Gísli Matthías Sigurðsson á nautinu sínu Geysi árið 1937. Mynd / Helga Sigurðardóttir systir Gísla.

Tamdi naut til reiða Bændablaðið Smáauglýsingar 56-30-300 Gísli Matthías Sigurðsson, bóndi í Hann var alveg sérstök skepna. Einu Miðhúsum í Garði, virðist hafa verið sinni sendi ég mann eftir tudda upp kenjóttur og skemmtilegur maður á tún og tók sá í horn honum, en sem bæði tamdi naut sem reiðskjóta tudda þótti við hann fyrir og hrinti og stofnaði útvarpsstöðina Eilífðina honum svo hann féll. Ég hljóp af stað, Nýr vörubæklingur 2019 á Vífilsstöðum. dauðhræddur um manninn og kallaði Gísli fæddist ári 1895 og því til tudda og labbaði hann þá út í horn liðin 124 ár frá fæðingu hans. Gísli á girðingunni. Honum var illa við fæddist í Reykjavík en eftir að skegg á mönnum. Einu sinni kom hann kynntist Ingibjörgu Þorgerði mjög skeggjaður bóndi með beljur, 1 - VINNUFÖT 4 - 17 Fáið sent frítt eintak með

Guðmundsdóttur fluttist hann í en tuddi leit ekki við beljunni fyrr 2 - REGNFÖT 18 - 21 Garðinn þaðan sem Ingibjörg var en hann hafði rekið skeggmanninn því að hafa samband í ættuð. Ingibjörg lést árið 1936 frá í burtu! 3 - KULDAFÖT 22 - 23 ellefu börnum. Fáeinum árum síðar Hann var felldur 3ja og hálfs árs. síma: 577 1000, í gegnum sýktist Gísli af berklum og bjó að Ég gat ekki horft á hann skotinn og 4 - MULTINORM 24 - 27 Vífilsstöðum í 36 ár. felldi tár þegar ég heyrði skotið.“ facebook eða með 5 - SÝNILEIKI 28 - 37 tölvupósti á Eins og besti hestur Útvarpsstöðin Eilífðin 6 - SKÓR & STÍGVÉL 38 - 47

Í viðtali sem birtist í Þjóðviljanum Að sögn Sigrúnar Guðmunds- 7 - HANSKAR 48 - 55 [email protected] 26. september 1965 segir Gísli að dóttir, barnabarns Gísla, reið Gísli hann hafi tamið nautið Geysi til reiða nautinu meðal annars frá Garði til 8 - ÖRYGGISVÖRUR 56 - 65 Vörubæklingurinn er 80 og fyrir plóg til að plægja garða. „Ég Keflavíkur og víða enda var Geysir 9 - MATVÆLAIÐNAÐUR 66 - 67 hafði hann fyrst með hesti og batt einstaklega ljúfur gripur. bls. í A5 broti. tauminn á tudda við aktygin og rak „Eftir að afi flutti á Vífilsstaði 10 - NÝJAR VÖRUR 68 - 71 svo á eftir ef þurfti. Eftir nokkurn stofnaði hann útvarpsstöð sem fékk tíma gat ég teymt hann við hlið á heitið Eilífðin og er líklega fyrsta 11 - ANNAÐ 72 - 79 hesti. Svo datt mér í hug hvernig hann einkarekna útvarpsstöðin á Íslandi brygðist við ef ég færi á bak honum. og hann eyddi öllu sem hann átti til KH VINNUFÖT - VÖRUBÆKLINGUR Hann var eins og bezti hestur, ég að spila lög og skemmta sjúklingum hefði getað riðið honum út í sjóinn. og starfsfólki þar.“ /VH KH Vinnuföt ȏNethyl 2a ȏ 110 Reykjavík ȏSími: 577 1000 ȏ [email protected] ȏ www.khvinnufot.is

Lely Center Ísland

STARTARAR í flestar gerðir dráttarvéla Reykjavík: Krókháls 5f – Sími 414 0000 – www.vbl.is Akureyri: Óðinsnes 2 – Sími 464 8600

45,6% fólks á landsbyggðinni les Bændablaðið Heimild: Prentmiðlakönnun Gallup, okt.-des. 2018. Aldur 12-80 ára.

Lestur Bændablaðsins: BÆNDABLAÐIÐ ER GEFIÐ ÚT Í 32 ÞÚSUND EINTÖKUM Á TVEGGJA VIKNA FRESTI

45,6% 29,5% 20,4% Hjá okkur

á höfuðborgarsvæðinu á landsbyggðinni landsmanna lesa Bændablaðið færðu allt fyrir

Hvar auglýsir þú? háþrýstiþvottinn

Sími 563 0300 / Netfang: [email protected] / bbl.is Skeifunni 3h ll Sími: 588 5080 ll dynjandi.is 40 Bændablaðið | Fimmtudagur 25. júlí 2019

GARÐYRKJUSKÓLI LBHÍ REYKJUM Smitvarnir Eiturefnamyndandi E. coli (STEC): Óvelkominn landnemi Síðastliðnar vikur hefur verið meistaranema við H.Í. árin 2014- fjallað mikið um hópsýkingu 2015 komu fram vísbendingar um af völdum sérstakrar gerðar E. að STEC gæti verið til staðar í coli bakteríunnar sem framleiðir íslensku búfé, en þá fundust STEC tiltekin eiturefni sem nefnast meinvirknigen í saursýnum frá „shiga toxin“, en Shiga Toxin nautgripum og kindum. myndandi E. coli eru gjarnan Í nýlegri rannsókn á nefndir STEC. vegum Matvælastofnunar, Fjölmörg börn hafa sýkst og heilbrigðiseftirlits sveitarfélaga nokkur þeirra orðið alvarlega veik og atvinnuvega- og nýsköpunar- með blóðugan niðurgang, blóðleysi ráðuneytisins var þetta rannsakað og skerta nýrnastarfsemi. Þessi nánar í kjötsýnum á markaði frá hópsýking er án fordæma hér á landi. mars til desember 2018. Agave Victoria-regina. Hvaða baktería er þetta og er hún Í þeirri rannsókn var sýnt fram nýtilkomin á Íslandi? á að STEC er til staðar í íslenskum nautgripum og kindum og þær Þykkblöðungar – skrýtin skrautblóm Bakterían sermisgerðir sem fundust voru af gerðum O026, O103 og O145. Þykkblöðungar eru plöntur sem Sumar geta staðið í suðurglugga E. coli bakterían er staflaga baktería Karl G. Kristinsson. geta geymt vatn í blöðunum til allt árið en flestum líður betur sem lifir í þörmum manna og dýra Er bakterían nýbúin að ná nota í langvarandi þurrkatíð. við minni birtu yfir sumartímann. og er útbreidd í umhverfi þeirra, þess vegna stundum verið nefnd fótfestu á Íslandi? Blöðin eru þykk og oft með Þumalputtaregla segir að eftir einkum þar sem saurmengun er að hamborgarabakterían. Jórturdýrin sérkennilegum litum og því sem plantan er grænni því finna. Tilvist hennar getur þannig eru án sjúkdómseinkenna þótt þau Það er eðlilegt að velta fyrir sér hvort formum, sem gefa þeim viðkvæmari sé hún fyrir sólinni. sagt okkur hvort vatn og/eða beri bakteríuna (líklega vegna þess breyting sé að verða á faraldsfræði skrautgildi. Einstaka tegundir Vökva ætti sparlega. Á umhverfi er saurmengað. Hún getur að eiturefnin ná ekki að bindast við STEC á Íslandi. Ef að STEC hefði eru þó með ljómandi falleg sumrin nægir að vökva vikulega lifað í marga mánuði og jafnvel ár frumur í æðum þeirra), en sjaldgæft er alltaf verið til staðar í íslensku búfé blóm. til hálfsmánaðarlega. Á veturna í röku umhverfi. Bakterían er hluti að menn beri bakteríuna án einkenna. og í sama magni og nú, hefðu þá ekki Þykkblöðungar finnast víða þarf lítið sem ekkert að vökva. af eðlilegri örveruflóru manna og Til eru fjölmargar undirgerðir komið upp fleiri niðurgangssýkingar um heim í öllum gróðurbeltum Sumar tegundir þola að moldin dýra og gefur hún engin einkenni STEC sem hafa mismikla hæfileika til með blóðugum niðurgangi og skertri frá túndru til miðbaugs. Mest þorni alveg milli vökvana en nema hún valdi sýkingum. að sýkja menn, og eru þær flokkaðar nýrnastarfsemi hér á landi? Þótt það fjölbreytnin er í Suður-Afríku og aðrar þola það síður. Byrji planta Algengustu sýkingar E. coli í eftir yfirborðsmótefnavökum og sé líklegt er þessu vandsvarað. Mexíkó. að fella blöð getur það bent til mönnum eru þvagfærasýkingar, en kallast sermisgerðir. Sú sermisgerð Til þess að átta sig betur á ofþornunar. Það getur líka verið hún er jafnframt algengasta orsök sem fyrst uppgötvaðist var af gerð faraldsfræðinni er rétt að líta til Þykkblöðunga má finna í merki um of blautan jarðveg, sem blóðsýkinga. Í umhverfi dýra og O157 og er hún lang algengasti reynslu annarra landa. Fyrsta mörgum plöntuættum er kannski algengasta dánarorsök manna sem fá mikið af sýklalyfjum sýkingavaldurinn í mönnum alvarlega hópsýkingin með þykkblöðunga í heimahúsum. hafa þróast nær-alónæmir E. coli og virðist valda alvarlegustu blóðugum niðurgangi varð Flestar tegundirnar er að Ræturnar fúna í langvarandi stofnar, sem eru ein mesta ógnin við sýkingunum. Síðan hefur í Bandaríkjunum árið 1982. finna innan Hnoðraættar bleytu og hætta að geta tekið lýðheilsu í heiminum í dag. sermisgerðum fjölgað sem hafa Hópsýkingin var þá af óþekktri (Crassulaceae). Mörvar (Crassula) upp vatn. Pottamoldin þarf því greinst í sýkingum frá mönnum. orsök en rannsóknir leiddu í ljós að eru að mestu bundnir við syðsta að hleypa vatni vel í gegnum sig En hvað er STEC? Önnur algeng sermisgerð sem getur hún var af völdum STEC (E. coli hluta Afríku. Þetta eru dæmigerðir og potturinn þarf að hafa góð valdið sýkingum í mönnum er O026, O157). Eftir þetta fór hópsýkingum þykkblöðungar með kjötmiklum botngöt. Best er að undirvökva og STEC eru E. coli bakteríur sem en sú sermisgerð var orsök nýlegrar af völdum STEC stöðugt fjölgandi blöðum. Silfurmörvi (C. ovata), passa að fjarlægja vatn úr skálinni, mynda svokallað Shiga eiturefni. hópsýkingar hér á landi. í Bandaríkjunum, og var talið að betur þekktur undir nafninu þegar moldin er orðin gegnrök. Þau eru lík eiturefninu sem bakterían þetta væri nýr sjúkdómur af völdum paradísartré, er lítill runni og Þykkblöðungar vaxa flestir Shigella dysenteriae myndar, en sú Faraldsfræði á Íslandi nýtilkominnar bakteríu (Armstrong þekktasta tegundin í ræktun hér. hægt og þurfa litla næringu. Nóg baktería veldur blóðkreppusótt. GL, et al., Epidemiol Rev 1996). Krans akollar (Echeveria) koma er að gefa áburð af og til yfir Erfðaefnið sem segir til um myndun Sýkingar í mönnum af völdum frá Ameríku. Blöðin mynda þéttan sumarið. Sjúkdómar eða meindýr þessa eiturefnis getur flust á milli STEC hafa verið sjaldgæfar á Hópsýkingar greinast í vaxandi formfagran krans, sem oftast er eru yfirleitt ekki til vandræða. skyldra baktería með bakteríuveirum Íslandi, 0-2 tilfelli á ári fram til mæli um allan heim um 10-15 sm breiður. Kóraltoppar Að fjölga þykkblöðungum (erfðaflutningur með veiruleiðslu), ársins 2006, en 1-3 árin 2010-2018, (Kalanchoe) eru fjölbreyttir í er auðvelt í flestum tilfellum. en Shigella er einmitt náskyld E. sjá mynd. Árin 2007 og 2009 skáru Síðan þá hafa STEC sýkingar og stærð og gerð og vaxa á víðfeðmu Oftast dugir að stinga blað- coli. Líklegt má því telja að STEC sig úr vegna hópsýkinga. Uppruni hópsýkingar verið að greinast svæði í Afríku og Asíu. Flestar eða stöngulbútum í raka mold. hafi orðið til með því að eiturefnið hópsýkingarinnar árið 2009 hefur í vaxandi mæli um allan heim, tegundir í ræktun koma frá Plöntum sem senda út hliðarskot hafi borist frá Shigella í E. coli. enn ekki fundist, en hópsýkingin einkum af völdum sermisgerðar Madagaskar, t.a.m. ástareldur er einfalt að fjölga með því að rífa Með tilkomu þessa eiturefnis árið 2007 var vegna mengaðs salats O157. Hin síðari ár hefur hlutfall (K. blossfeldiana), sem aðallega hliðarskotið af og stinga í mold. getur bakterían valdið blóðugum sem var innflutt frá Hollandi. Allt til annarra sermisgerða verið að aukast, er ræktaður vegna blómanna. niðurgangi í mönnum. Í verstu þessa hefur ekki verið hægt að rekja en það kann að hluta til að skýrast Húslaukar (Sempervivum) eru Þröstur Þórsson, tilfellunum veldur hún líka STEC sýkingar til neyslu innlendra af betri greiningartækni. Það að lágvaxnar breiðumyndandi nemi í garðyrkjuframleiðslu og blóðleysi og skertri nýrnastarfsemi afurða. STEC sé nýtilkomin baktería, svo fjallaplöntur, upprunnar frá starfsmaður LbhÍ, Reykjum. (haemolytic uraemic syndrome, Lágt nýgengi á Íslandi var talið og faraldsfræðin hér á landi bendir suðurhluta Evrópu og V-Asíu. HUS; sjá nánari upplýsingar á vef benda til þess að STEC annaðhvort til þess að STEC hafi ekki orðið Hnoðrar (Sedum) eru útbreiddir landlæknis. fyndist ekki eða væri sjaldgæft landlæg á Íslandi fyrr en á síðustu um allt norðurhvel jarðar. í nautgripum á Íslandi. STEC árum. Blóðugur niðurgangur með Taglhnoðri (S. morganianum) Hvar finnst bakterían? af sermisgerð O157 greindist skertri nýrnastarfsemi fer varla er skemmtileg planta sem líkist ekki í nautgripum hér á landi í framhjá læknum og þótt það hafi helst reipi. STEC finnst oftast í jórturdýrum, rannsókn sem gerð var á vegum ekki verið rannsakað sérstaklega er Grasliljuætt (Asphodelaceae) einkum nautgripum. Hópsýkingar Matvælastofnunar á sýnum frá ljóst að nýgengið hefur verið lágt á er einnig rík af skemmtilegum hafa oft verið tengdar við kjöthakk 845 nautgripum árin 2010-2011. Íslandi til þessa. þykkblöðungum. Lóuliljur (Aloe) og hamborgara, og hefur bakterían Í tengslum við rannsóknaverkefni Ómögulegt er að segja hvenær eru útbreiddar um sunnanverða Afríku. Tegundirnar eru allt frá Ϯϱ því að vera örfáir sentimetrar á Ϯϰ hæð og breidd upp í margra metra Ϯϯ há tré. Blöðin eru safamikil og ϮϮ Ϯϭ mynda frekar óreiðukenndan ϮϬ krans. Græðililju (A. vera) ættu ϭϵ flestir að þekkja. Flugmannalilja ϭϴ (Haworthiopsis fasciata) líkist ϭϳ Kóraltoppur, Kalanchoea blossfeldina. ϭϲ lítilli lóulilju en er í annarri en ϭϱ náskyldri ættkvísl. ϭϰ Þyrnililjur (Agave) eru af ϭϯ ϭϮ spergilsætt (Asparagaceae) og ϭϭ

eru upprunnar í nýja heiminum. &ũƂůĚŝƚŝůĨĞůůĂ ϭϬ Þær líkjast nokkuð lóuliljum í ϵ útliti en þekkjast helst af stinnum ϴ ϳ broddi í blaðendum og trefjaríkum ϲ blöðum. Viktoríulilja (A. ϱ victoriae-reginae) er formfögur ϰ ϯ meðalstór þyrnililja, sem er mikil Ϯ heimilisprýði þó broddarnir séu ϭ vissulega varasamir. Ϭ

Umhirða þykkblöðunga ϭϵϵϱ ϭϵϵϲ ϭϵϵϳ ϭϵϵϴ ϭϵϵϵ ϮϬϬϬ ϮϬϬϭ ϮϬϬϮ ϮϬϬϯ ϮϬϬϰ ϮϬϬϱ ϮϬϬϲ ϮϬϬϳ ϮϬϬϴ ϮϬϬϵ ϮϬϭϬ ϮϬϭϭ ϮϬϭϮ ϮϬϭϯ ϮϬϭϰ ϮϬϭϱ ϮϬϭϲ ϮϬϭϳ ϮϬϭϴ

er einföld ΗϮϬϭϵΗ

Þykkblöðungar eru yfirleitt /ŶŶůĞŶƚ ƌůĞŶƚ MǀşƐƚ ljóselskar plöntur og þola vel að Fjöldi staðfestra tilfella STEC-sýkinga í mönnum á Sýkla- og veirufræðideild Landspítalans eftir árum (árið 2019 til 19. baða sig í sól a.m.k hluta úr degi. Crassula ovata. júlí). Líklegur uppruni er skráður sem innlendur, erlendur eða óviss. Árið 2014 var tekin í notkun ný greiningartækni sem greinir líka aðrar sermisgerðir en O157. Bændablaðið | Fimmtudagur 25. júlí 2019 41 Lífræn hreinsistöð

(FROLEDNWHUtDQHUVWDÀDJDEDNWHUtDVHPOL¿Utì|UPXPPDQQDRJGêUD RJHU~WEUHLGGtXPKYHU¿ìHLUUDHLQNXPìDUVHPVDXUPHQJXQHUDè¿QQD Mynd / www.stopfoodbornillness.org •Fyrirferðalítil fullkomin sambyggð skolphreinsistöð

Grafika 19 • Uppfyllir ýtrustu kröfur um gæði hreinsunar

• Engin rotþró eða siturlögn 25 ára ábyrgð

• Tæming seyru á þriggja til fimm ára fresti

• Engir hreyfanlegir hlutir Tunguhálsi 10 - 110 Reykjavík • Stærðir frá 6 – 55 persónueiningar Sími 517 2220 - [email protected]

67(&¿QQVWRIWDVWtMyUWXUGêUXPHLQNXPQDXWJULSXP+ySVêNLQJDUKDIDRIW YHULèWHQJGDUYLèNM|WKDNNRJKDPERUJDUDRJKHIXUEDNWHUtDQìHVVYHJQD VWXQGXPYHULèQHIQGKDPERUJDUDEDNWHUtDQ Mynd / ÁÞ

STEC hafi borist til Íslands. Ef Hvað getum við gert? tekið er mið af faraldsfræðinni í Bandaríkjunum og hérna, þá hefur Við verðum að sætta okkur við það líklega verið einhvern tíma á að STEC sé orðin landlæg á síðustu árum. Íslandi og verði ekki upprætt. Í skýrslu Matvælastofnunar um Mögulegar ástæður útbreiðslu sjúkdómsvaldandi bakteríur í kjöti (þ.á.m. STEC) á Íslandi 2018, kemur Ekki er vitað með vissu hvers vegna ekki fram hvort munur sé á algengi STEC hefur breiðst svona hratt út um STEC í kjöti eftir landshlutum. allan heim og líklega eru ástæðurnar Mikilvægt er að greina margar. Það hafa orðið gríðarlegar útbreiðsluna á Íslandi og reyna að breytingar í nautgriparækt og takmarka frekari útbreiðslu eins landbúnaði á síðustu áratugum, og hægt er. Einnig er mikilvægt Íslensk framleiðsla svo og aukning á flutningi dýra að takmarka eins og hægt er og verslun með matvæli og fóður. saurmengun á kjöti við slátrun á Bílskúrs- og Iðnaðarhurðum Þessar breytingar hafa líklega og kjötvinnslu. Ekki ætti að nota stuðlað að útbreiðslunni. Smit er lífrænan áburð frá smituðum dýrum lang oftast tengt nautgripum og við grænmetisræktun. nautgripaafurðum, en saurmengað Þessi nýi veruleiki kallar einnig umhverfi á einnig þátt í útbreiðslunni. á meiri varúð í umgengni við dýr. 564-0013 | 865-1237 Þannig getur það mengað önnur dýr, Við verðum að temja okkur meira vatn, flugur, grænmeti o.fl. hreinlæti eftir snertingu við dýr, Ísland hefur verið einangrað einkum nautgripi og kindur (sjá hvað varðar innflutning á dýrum nánar á vef MAST). og tiltölulega einangrað hvað Staðir sem að bjóða upp á Lely Center Ísland varðar innflutning á kjöti og snertingu gesta við dýr verða að Næsta kjötvörum þangað til á síðustu benda gestum á áhættuna og hafa árum. Möguleikar bakteríunnar til viðunandi hreinlætisaðstæður, a.m.k. Bændablað að berast til Íslands eru margar, t.d. til handþvotta. Einnig er mikilvægt með fóðri, kjötvörum, grænmeti, að aðskilja eins og hægt er nána saurmenguðum landbúnaðartækjum umgengni við dýr og framleiðslu kemur út og fuglum. og framreiðslu matvæla. Ekki er hægt að útiloka að hún 15. ágúst KÚPLINGAR í flestar hafi borist með mönnum, en það Karl G. Kristinsson, gerðir dráttarvéla er ólíklegra því sjaldgæft er að prófessor í sýklafræði heilbrigðir einstaklingar beri þessa við Háskóla Íslands og yfirlæknir Reykjavík: Krókháls 5f – Sími 414 0000 – www.vbl.is bakteríu í sér. á Sýklafræðideild Landspítalans. Akureyri: Óðinsnes 2 – Sími 464 8600

$OOWDèK|3HUNLQVPyWRU$OOWDè K|  3HUNLQV PyWRU

1êK|QQXQiK|YpOLQQL1êK|QQXQiK|YpOLQQL /LSXUYpOWLOOpWWUDYHUND/LSXUYpOWLOOpWWUDYHUND 1êWWYHOKOMyèHLQDJUDèK~V1êWWYHOKOMyèHLQDJUDèK~V 5tNXOHJXUVWDèDOE~QDèXU5tNXOHJXUVWDèDOE~QDèXU 9HUèIUiYVN9HUèIUiYVN

1êWW~WOLWiK|YpO1êWW~WOLWi K|YpO 0HLUD~UYDOKMyOEDUèD0HLUD~UYDOKMyOEDUèD 0HLUD~UYDOI\OJLKOXWD0HLUD~UYDOI\OJLKOXWD

.HUUXURJJMDIDE~QDèXU.HUUXURJJMDIDE~QDèXU

*UHLSDU5~OOXVNHUDU6W èXVNHUDU$IU~OOD*UH*UHLSDU5~OOXVNHUDU6W èXVNHUDU$IU~OODUDULSDU5~OOXVNHUDU6W èXVNHUDU$IU~OODUDU 9$//$5%5$87,69$//$5%5$87,6 7U|QXKUDXQL7U|QXKUDXQL +DIQDUILUèL+DIQDUILUèL

6 *ULSDNHUUXUNJ**ULSD NH UUX U NJ J 6WXUWXNHUUXUN 6WXUWXNHUUXUNJJ )ODWNHUUXUNJ)ODWNHUUXUNJ 9pO9pODNHUUXUDNHUUXUNJNJ +HVWDNHUUXUMDKHVWD+HVWDNHUUXUMDKHVWD  42 Bændablaðið | Fimmtudagur 25. júlí 2019

UTAN ÚR HEIMI Á FAGLEGUM NÓTUM Enn óvissa um áhrif Mercosur- samnings á landbúnað Norsku bændasamtökin áttu krísufund með ríkisstjórn þar í landi á dögunum vegna verslun- arsamnings milli Evrópu-sam- bandsins og Mercosur. Eitt af aðalatriðum viðræðnanna var hvaða áhrif þetta muni hafa á frekari samninga milli EFTA og Mercosur og ekki síst hvernig norskur landbúnaður muni koma Samkvæmt fyrsta samningnum er út í hugsanlegum samningum við ljóst að 99.000 tonn af nautgripakjöti suður-amerísku verslunarblokkina. á smám saman í áföngum að flytja Þorfinnur Ómarsson, upp- með mikið lækkuðum tollum. lýsingafulltrúi á skrifstofu aðal- Brasilía mun fá meirihluta kvótans. framkvæmdastjórnar EFTA, segir Verðmiðinn fyrir landbúnað í að þegar kemur að landbúnaði þá sé Evrópusambandinu, samkvæmt þeim hluta viðræðnanna, sem fjallar norsku bændasamtökunum, er um um verslun með vörur, enn ólokið. 7 milljarðar evra. Norsk stjórnvöld gáfu engin loforð eða ábyrgðir á fundinum Landbúnaðarhlutanum ekki lokið fyrir því hvað muni gerast varðandi innflutning á nautakjöti og öðru Samningaviðræðurnar milli EFTA og frá Suður-Ameríku til Noregs en Mercosur um fríverslunarsamninga fulltrúar norsku bændasamtakanna standa enn yfir og fór síðasti hluti upplifðu fundinn þó góðan og þeirra fram í júní síðastliðnum uppbyggilegan. Það sé þó alveg í Genf. Var þetta níunda lota ljóst frá hlið bændasamtakanna samningaaðila sem færðust nær að landbúnaður hafi ekki nein lokaniðurstöðu viðræðnanna um Kjötsala eykst jafnt og þétt í Kína og framboð í verslunum og hjá sérstökum kjötkaupmönnum hefur mikið breyst verslunarsérleyfi til að gefa frá sér alla þætti samningsins. Bæði EFTA á örfáum árum. því Noregur hafi nú þegar „gefið og Mercosur hafa það markmið að frá sér kvóta út frá öllum hliðum“. ná farsælli niðurstöðu í viðræðunum hið fyrsta. Stórir útflytjendur og lágt verðlag „Rétt eins og í nýgerðum samningi Mercosur við Evrópusambandið, þá Kjötmarkaðurinn í Kína „Við lögðum áherslu á að ekki megi er markmið EFTA að ná víðfeðmum gefa út sérleyfi því þetta fjallar ekki fríverslunarsamningi við Mercosur eingöngu um nautgripakjöt heldur sem nær til viðskipta með vörur einnig kjúkling, ávexti og grænmeti. og þjónustu, sem og fjárfestingar, Verslunarblokkin sem EFTA er í opinber innkaup, hugverkaréttindi, stækkar á ógnarhraða samningum við er einn af stærstu samkeppni, viðskipti og sjálfbæra útflytjendum í heiminum og er með þróun, ásamt lagalegum álitamálum landi sem er til ráðstöfunar, er að mjög lágt verðlag. Við fengum þau stofnana, þar með talið deilumálum. byggja kjötframleiðslubú á mörgum skilaboð frá ráðuneytinu að það sé Í yfirstandandi samningaviðræðum hæðum! Enn sem komið er, er þetta ekki rými til að flytja inn mikið eru hagsmunir og sérstaða EFTA- á hálfgerðu tilraunastigi en í dag er meira kjöt til Noregs en bentu einnig ríkjanna gagnvart Mercosur tekin Snorri Sigurðsson amk. eitt svínabú til í Kína sem er á að þetta eru samningaviðræður og með í reikninginn og öfugt. Eitt af [email protected] með 18 þúsund gyltur í níu hæða það þýðir gjarnan að gefa og taka markmiðum EFTA-ríkjanna þegar blokk og á næsta ári stendur til að ásamt nokkrum óvissuþáttum og samið er um fríverslunarsamninga Neysluþróunin í Kína hefur byggja aðra blokk upp á 13 hæðir þá veit maður aldrei hvað getur er að tryggja réttlátan grundvöll fyrir breyst gríðarlega á stuttum tíma sem líka er eingöngu fyrir gyltur, alls gerst. Í grunninn höfum við líkan okkar viðskiptaaðila til samanburðar og á það ekki einungis við um Neysla Kínverja á bæði kjöti og 26 þúsund talsins! Svona risastórt skilning á áskorununum en að sama við aðal samkeppnisaðila. Þegar mjólkurvöruneyslu heldur líka ¿VNLH\NVWMDIQWRJìpWWHQHUìyHQQ svínabú þarf gríðarlega mikið fóður skapi vitum við ekki hvað getur kemur að landbúnaði þá er þeim bæði kjöt og fisk sem áður fyrr var margfalt minni en t.d. hér á landi. og er því fóðurstöð einfaldlega gerst í viðræðunum. Þess vegna hluta viðræðnanna, sem fjallar um ekki stór hluti máltíðanna í Kína. staðsett við hlið þessara risablokka. óskuðum við eftir þessum fundi verslun með vörur, enn ólokið. Kjötneysla Kínverja er þó enn er við völd í langan tíma og þegar Fóðurstöðin er engin smásmíð sjálf því það er alveg skýrt að ekki má Báðir aðilar vinna að því að langtum minni en t.d. í Evrópu en talað er um lang-tímamarkmið er og er hámarks afkastageta hennar nota landbúnað sem samningaspil bæta markaðsaðgang fyrir bæði vegna mikils mannfjölda í landinu horft til áratuga. Stjórnvöld hafa um 84 þúsund tonn af fóðri á ári eða til að ná samningi,“ segir Björn framleiðendur og útflytjendur í hefur neysluþróunin mjög mikil fyrir margt löngu áttað sig á því að um 230 tonn á dag. Gimming, varaformaður norsku EFTA og Mercosur, að því gefnu áhrif langt út fyrir kínverska eigi að vera hægt að metta kjötþörf Eins og tölurnar benda til þá er hér bændasamtakanna. að tekið sé tillit til sérstakra hagkerfið enda geta bændur í heimamanna til lengri tíma litið, um gríðarlega stórt svínabú að ræða Björn óttast að það verði eins útflutningshagsmuna og sérstöðu Kína engan veginn svarað kalli þá þarf meira til en kínverska en það er þó bara eitt af mörgum konar samsíða milli þess hvað fyrir EFTA- og Mercosurríkin,“ neytenda eftir meira magni af kjötframleiðslu í Kína. Landið verði sem fyrirtækið Yangziang á og rekur. Mercosur náði í nýjum samningi útskýrir Þorfinnur Ómarsson, kjöti. að treysta á innflutning á kjöti en Fyrirtækið er með 90 þúsund gyltur við Evrópusambandið og því sem upplýsingafulltrúi á skrifstofu Kínverjar vilja þó gjarnan sjálfir fá alls og með árlega kjötframleiðslu verslunarblokkin getur í prósentum aðalframkvæmdastjórnar EFTA. 7 kíló á mann bita af þeirri innflutningsköku og upp á um 180 þúsund tonn. Til að talið verið gefið í komandi hug- því hafa kínverskir kaupahéðnar setja þessa tölu í samhengi má geta san legum samningum við EFTA. /ehg – Bondebladet Eins og fyrr segir er neysla Kínverja farið víða um heiminn og keypt þess að árleg svínakjötframleiðsla enn langtum minni en í flestum ef upp land og búgarða. Líklega eru á Ísland er um sjö þúsund tonn eða ekki öllum þróuðum löndum en talið enn sem komið er mest umsvif tæplega 4% af árlegri framleiðslu er að kjötneysla á hvern íbúa þar slíkra uppkaupa Kínverja í öðrum þessa eina kínverska fyrirtækis. sé ekki nema rétt um 7 kg á ári. Til löndum í Asíu, Ástralíu og Suður- samanburðar er reiknuð kjötneysla Ameríku en svona fjárfestingar Stórbú er kínverska leiðin á Íslandi rúm 80 kíló þannig að þótt á landi eru þó víða og m.a. hafa Kínverjar auki ekki neyslu sína á Kínverjar keypt land í Afríku og eiga Kínversk stjórnvöld hafa markað kjöti nema til helmings við það sem meira að segja umstalsvert marga stefnuna og til að nýta landið sem við gerum á Íslandi þá þarf nærri búgarða í sjálfum Bandaríkjunum! best hafa þau ýtt markvisst undir að sexfalda núverandi neyslutölu í Á þessum svæðum, sem kínverskir stækkun búa. Þannig fá bændur Kína á kjöti! Það liggur því fyrir verslunarmenn hafa komið og keypt með áform um stórbúskap, oft að samhliða batnandi efnahag land og búgarða, hafa þeir komið fyrir tugþúsundir skepna, fengið landsins og auknum fjárráðum sér upp kjötframleiðslubúum eða umtalsverða styrki og fyrirgreiðslur fólks þá heldur þessi þróun áfram jafnvel keypt upp bú sem þegar voru á meðan þeir sem hafa áform um jafnt og þétt og kjötmarkaðurinn starfandi en gott dæmi um það er litlar viðbætur eða endurbætur í Kína mun fyrirsjáanlega vaxa m.a. stærsta holdanautabú í heimi, á litlum búum fá oft ekki neitt. 0HQQLQJDUK~VLèt6NHOOHIWHnt6YtìMyèYHUèXUK VWDWUpK~VtKHLPLYLèORN gríðarlega mikið á komandi árum. sem er í Ástralíu, sem nú er í eigu Bændur sem standa frammi fyrir byggingar þess árið 2021 eða 20 hæða. Mynd / White Arkitekter Þessi þróun hefur ýtt undir miklar Kínverja. Kjöt þessara búa allra ákvörðun um breytingar þurfa því fjárfestingar Kínverja í kjöt- saman er svo sent heim til Kína á að gera það upp við sig hvort þeir Svíar byggja hæsta tréhús í heimi framleiðslu. Þannig hafa t.d. sprottið hinn ört stækkandi kjötmarkað. ætli í stórbúskap eða hreinlega ætli upp kjötframleiðslubú víða í Kína að hætta í búskap. Menningarhúsið Skellefteå í í verksmiðju spörum við okkur og þá sér í lagi svína- og alífuglabú, Svínabú á 13 hæðum Svíþjóð, sem er 20 hæða bygging, töluverðan tíma við bygginguna Vinna úr 300 þúsund verður hæsta tréhús í heimi, mælt og það er grundvöllur fyrir því að Horfa langt fram í tímann Heima í Kína er landið þéttsetið og nautgripum á ári í fjölda hæða en fyrirhuguð reisa húsið á skömmum tíma. Ef þó svo að víða sé nú ónumið land opnun þess er árið 2021. allt hefði verið byggt á staðnum Kínversk stjórnvöld eru með eru stjórnvöld, sem eiga allt land í Eitt stærsta fyrirtæki Kínverja í Búið er að undirrita samning fyrir tæki verkefnið hátt í ár lengur skammtímamarkmið og Kína, afar varfærin í að láta land af kjötvinnslu er fyrirtækið Delisi, 205 hótelherbergi, þar sem massívt en ella. Við höfum fengið gesti langtímamarkmið og þegar horft er til hendi nema nýting hvers fermetra en það er nú þegar í bæði svína- trévirki verður sýnilegt á veggjum hingað sem sýna verkefninu mikinn langtímamarkmiða horfa kínversku sé afar góð og réttlætanleg. Þannig og nautakjötsframleiðslu og þegar og í lofti, og líkamsræktarstöð á áhuga og sama má segja um önnur stjórnvöldin allnokkuð lengra en er t.d. víða óheimilt að byggja kínversk fyrirtæki eru stór, þá eru efstu hæð. sveitarfélög,“ segir Petra Eriksson, gerist og gengur meðal annarra annað en háhýsi fyrir fólk og að þau stór! Delisi er með árlega „Þetta mun verða til þess að framkvæmdastjóri Derome, sem stjórnvalda. Líkleg skýring á því er nota land undir einbýlishús er kjötvinnslugetu upp á um 300 heimurinn mun opna augun fyrir er einn framkvæmdaaðila við einfaldlega sú staðreynd að í Kína litið á sem hálfgerða sóun á landi! þúsund nautgripi á ári og innan fárra sænskum tréiðnaði. Með því að byggingu hússins. er stjórnarfarið töluvert frábrugðið Það nýjasta í þessu sambandi, ára gera spár þess ráð fyrir að vinna nota hluta sem framleiddir eru /ehg – trenytt.no því sem við þekkjum og sama fólkið þ.e. varðandi betri nýtingu á því árlega úr einni milljón nautgripa! Bændablaðið | Fimmtudagur 25. júlí 2019 43

LESENDABÁS Gamli Þingvallavegurinn Þann 13. júní sl. birtist í Bændablaðinu grein eftir Hjört L. Jónsson sem heitir Friðun vega er vanhugsuð framkvæmd. Þar er einkum fjallað um fyrirhugaða friðlýsingu á Gamla Þingvallaveginum á Mosfellsheiði sem Hjörtur telur vera vanhugsaða, einkum vegna þess að akstur um veginn myndi halda frostlyftingu hans í skefjum. Í þessu greinarkorni set ég fram skoðanir mínar Ein leiðin til að nýta landið betur að er byggja búfjárbyggingar á mörgum og rökstuðning fyrir því að hæðum. Hér má sjá margra hæða svínabú í byggingu í Kína. friðlýsingin sé framfaraskref og hið þarfasta verk.

Gamall fyrir aldur fram Gamli Þingvallavegurinn var lagður seint á 19. öld, frá Geithálsi við Gamli Þingvallavegurinn var Suðurlandsveg og austur til Þingvalla. lagður seint á 19. öld, frá Geit- stíga skrefið lengra og friðlýsa hálsi við Suðurlandsveg og veginn. Vegurinn liggur um þrjú austur til Þingvalla. Hann var sveitarfélög, að stærstum hluta tímamótaframkvæmd á sinni tíð, um Mosfellsbæ en einnig um beinn og breiður, upphlaðinn á Grímsnes- og Grafningshrepp köflum, með vatnsræsum, brúm og og Bláskógabyggð. Öll þessi vörðum, fær hestvögnum og einnig sveitarfélög hafa lýst yfir vilja bifreiðum þegar bílaöld rann upp sínum um að kanna möguleika á á Íslandi. friðlýsingu vegarins. Þrátt fyrir að vegurinn væri Minjastofnun Íslands mun nútímalegur á sinni tíð urðu annast friðlýsingarferlið, fyrst það örlög hans að fá nafnið verður gerð úttekt á öllum þeim Afrísk svínapest er vírussjúkdómur sem er bráðsmitandi og bráðdrepandi Gamli Þingvallavegurinn fyrir minjum sem er að finna á veginum fyrir svín og berst fyrst og fremst um heiminn með villisvínum sem ná að aldur fram. Ástæðan var sú að í og við hann. Einnig þarf að huga færa vírusinn á milli áður en þau verða sjálf honum að bráð. tengslum við Alþingishátíðina á að eignarhaldi vegarins, taka Þingvöllum árið 1930 var lagður ákvörðun um viðgerðir og viðhald Margir þessara sláturgripa koma frá undanfarin ár. Pestin er bráðsmitandi nýr akvegur úr Mosfellsdal austur hans og setja reglur um umferð, til kínverskum kúabændum en hluti og bráðdrepandi fyrir svín og smitast til Þingvalla, um svipaðar slóðir og Bjarki Bjarnason. dæmis hvort heimilt verði að aka kjötsins er fluttur inn til Kína frá m.a. með villisvínum sem ná að bera Þingvallavegurinn (nr. 36) liggur þar um á vélknúnum ökutækjum. ýmsum löndum. með sér vírusinn á milli svæða áður nú á dögum. Um skeið var hægt Við friðlýsingu öðlast mannvirkið en þau drepast af völdum hans. Þá að nýta báða vegina yfir heiðina, Friðlýsing er framfaraskref hærri sess með upplýsingamiðlun Innflutningur háður skilyrðum er vitað að þessi vírus getur lifað meðal annars var það ætlunin á og merkingum og almenningi af í kjöti í langan tíma einnig en lýðveldishátíðinni á Þingvöllum Gamli Þingvallavegurinn hefur verður gerð grein fyrir því hvað Í dag er Kína stór innflytjandi á þess ber þó að geta að hann er með 17. júní 1944. Stórrigning setti svip mjög mikið varðveislugildi, sé leyfilegt þar og hvað ekki. öllum tegundum af kjöti og er t.d. öllu skaðlaus fólki. Þessi pest hefur sinn á hátíðahöldin, eldri vegurinn hann er lengsti og heillegasti Reynslan hefur margoft sýnt næststærsti innflytjandi á nautakjöti í breiðst afar hratt út í Kína og þar varð ófær vegna aurbleytu og ljóst hestvagnavegur landsins og okkur að friðlýsingar á landsvæðum heiminum, á eftir Bandaríkjunum, og sem pestin hefur komið upp hafa að tímar hans sem akvegar voru stórkostlegar minjar um verklag og mannvirkjum hafa í för með árið 2017 nam innflutningur landsins kínversk yfirvöld brugðist hratt við liðnir. og vegagerð á horfinni öld. Við sér bætta umgengni og aukna á nautakjöti 700 þúsundund tonnum og fella öll dýr á viðkomandi búi, auk Síðustu áratugina hefur viðhaldi veginn eru einnig rústir sæluhúss fræðslu og þekkingu á náttúru og en árið 2010 var þetta magn ekki allra svína á nágrannabúum einnig Gamla Þingvallavegarins ekki sem var byggt seint á 19. öld og sögulegum minjum. Sú verður nema 23 þúsund tonn svo þróunin svona til öryggis! Vegna þessara verið sinnt en hann hefur verið væri afar þarft verk að endurbyggja einnig raunin með friðlýsingu er gríðarlega hröð. Þrátt fyrir mikinn miklu áhrifa svínapestarinnar og hins notaður sem göngu-, reið- og það. Gamla Þingvallavegarins á innflutning þá eru kínversk yfirvöld umsvifamikla niðurskurðar á svínum hjólaleið og einnig af fólki á Vegna aldurs síns er Gamli Mosfellsheiði. með afar hörð skilyrði sem uppfylla í nágrenni smitaðra búa er talið að torfæruhjólum og bifreiðum. Á Þingvallavegurinn friðaður sam- þarf ætli einhver að flytja kjöt til svínapestin kosti allt að helmings köflum er vegurinn ófær öllum kvæmt lögum um menning- Bjarki Bjarnason, landsins. Skýringin felst í mati á samdrátt í svínaframleiðslu landsins bílum og þar hafa myndast arminjar frá árinu 2012 en nú forseti bæjarstjórnar bæði áhættu vegna hugsanlegra í ár. Spár um áhrifin eru reyndar afar ökuslóðar til hliðar við hann. eru uppi hugmyndir um að Mosfellsbæjar. smitefna en fleira skiptir þar máli breytilegar og meðan sumar segja eins og t.d. stjórnmálasamband Kína að um 20% samdrátt verði að ræða og viðkomandi framleiðslulands. þá segja aðrar spár að allt að 70% samdráttur verði í framleiðslu á Fljót að loka, lengi að opna svínakjöti landsins. Bílskúrs- og iðnaðarhurðir Þegar horft er til heilbrigðismálanna Vantar 10 milljónir eru stjórnvöld í Kína afar fljót að tonna af dýrapróteinum loka á innflutning ef eitthvað bendir til þess að kjöt frá innflutningslandi Í fyrra nam innflutningur á gæti verið frá sýktu svæði og svínakjöti ekki nema 2% af væntanlega er takmörkuð heimild innanlandsneyslunni í Kína en fyrir innflutningi á íslensku þessi 2% voru þó um 20% af lamabakjöti ágætt dæmi um þetta. heimsviðskiptum með svínakjöt og Reynslan sýnir einnig að ef það nú er talið að vegna svínaveikinnar lokast á innflutning af einhverjum þá þurfi að auka þennan innflutning sökum þá er hreint ekki einfalt að upp í 5% eða sem svarar til helmings fá opnað fyrir innflutninginn á nýjan alls svínakjöts á alþjóðlegum leik og hafa breskir útflytjendur á markaði! Það gæti hæglega ýtt upp nautakjöti reynt það á eigin skinni. verðinu á svínakjöti í heiminum þó Árið 1999, þegar kúariða kom þess sjáist reyndar alls ekki merki upp í Bretlandi, bönnuðu kínversk enn sem komið er, en nú um stundir • Stuttur afhendingartími Smíðað eftir máli stjórnvöld allan innflutning á er t.d. afurðastöðvaverð á svínakjöti Iðnaðarhurðir nautakjöti frá landinu og þrátt fyrir í Evrópu frekar lágt. • Hágæða íslensk að það hafi tekist að uppræta kúariðu Ef heimsmarkaðurinn ætlar að fyrir margt löngu er ekki enn búið að reyna að bæta upp aukna eftirspurn framleiðsla Iðnaðarhurðir með gönguhurð leyfa innflutning á bresku nautakjöti eftir svínakjöti í Kína er einfaldlega til Kína og það var ekki fyrr en ekki til nóg svínakjöt eins og staðan • Val um fjölda lita í Bílskúrshurðir árið 2018 að starfsmenn kínverska er í dag en það er þó til umtalsvert matvælaeftirlitsins sannfærðust um af öðru kjöti og ef kjötþörfin er RAL-litakerfinu Hurðir í trékarma að óhætt væri að byrja að flytja inn umreiknuð í tonn af dýrapróteinum, nautakjöt á ný frá Bretlandi. Það var þ.e. próteinum sem einnig gætu • Vindstyrktar hurðir Tvískiptar hurðir því leyft en þar með var björninn komið frá mjólk og mjólkurvörum, ekki unninn, við tók skilorðstími og þá er talið að það vanti um 10 tekur hið formlega leyfi fyrst gildi milljónir slíkra próteina inn á Fyrsta flokks þjónusta og ráðgjöf árið 2021. Kínverska markaðinn til að svara kalli neytenda. Hluti af þessari þörf Alvarlegur sjúkdómur í svínum verður klárlega sinnt af kínverskum bændum en áætlað er að bændur í Í fyrra kom upp alvarlegur Kína muni sjálfir ná að sinna um og bráðsmitandi sjúkdómur í 75% af þessari þörf en afgangurinn HURÐIR kínverskum svínum en þessi pest þarf þá að koma með innflutningi kallast afrísk svínapest og hefur með tilheyrandi áhrifum á þróun Tunguháls 10, 110 Reykjavík, sími 567 3440, [email protected], vagnar.is verið að breiðast út um heiminn heimsmarkaðsverðsins. 44 Bændablaðið | Fimmtudagur 25. júlí 2019

Á FAGLEGUM NÓTUM Jákvæð teikn en það vantar töluvert upp á

Guðfinna Harpa Árnadóttirttir er lagt mat á framleiðslukostnað á þarf að vera að lágmarki 55-65% að einhverjir bændur hafa brugðið árum síðan en er nú 142 og gengi formaður Landssamtaka hvert kíló innlagðs lambakjöts og af framleiðslukostnaði til þess að búi og aðrir hafa dregið verulega gagnvart sterlingspundi 134 en 158 sauðfjárbænda er framleiðslukostnaður búanna meðal sauðfjárbú sé ekki rekið með saman. Sauðfé hefur nú fækkað nú. Því ætti sú staða sem nú er uppi [email protected] í verkefninu milli 1030-1050 kr./ tapi. Þangað þarf að stefna. um 44 þúsund fjár frá árinu 2016 þ.e. minni útflutningsþörf samhliða kg á árunum 2016 og 2017 en eða tæplega 9%. Fyrst fækkaði gengisbreytingum, að skapa Nú þegar fyrstu verðskrár lokauppgjör verkefnisins fyrir 2018 Framleiðsla minnkar um rúm 3% haustið 2017 og um möguleika á verulegri leiðréttingu fyrir sauðfjárafurðir haustsins liggur ekki fyrir. Opinberar greiðslur tæp 6% haustið 2018. Á meðan á afurðaverðs. 2019 hafa verið kynntar fyrir vegna sauðfjársamnings dekka hluta Hrun afurðaverðs hefur óhjá- fækkun stendur koma fleiri gripir sauðfjárbændum er gagnlegt að framleiðslukostnaðar en afurðaverð kvæmilega haft það í för með sér til innleggs en áhrifa fækkunarinnar Birgðir eru í lágmarki fara yfir forsendur í innra og ytra gætir svo í minna framleiðslumagni umhverfi greinarinnar til að átta haustið á eftir. Heildarframleiðsla Á undanförnum árum hefur sig betur á stöðunni og horfum. 700 dróst þannig ekki saman milli birgðastaða breyst mikið bæði vegna 600 Ráðgjafarmiðstöð landbúnað- 500 áranna 2016 og 2018 vegna áhrifa fækkunar vetrarfóðraðra áa arins hefur undanfarin ár staðið 400 aukinnar slátrunar á fullorðnu fé. á dilkakjötsframleiðslu en einnig fyrir átaksverkefni í öflun og 300 Dilkakjötsframleiðsla hins vegar vegna átaks í útflutningi haustin 200 hagnýtingu rekstrargagna frá 100 dróst saman um 300 tonn (3,2%) 2016 og 2017. Ekki hefur verið

sauðfjárbúum. Þetta verkefni hefur Skilaverð til bænda,kr/kg 0 milli áranna 2016-2018. Á þessu ári sérstakt átak í útflutningi frá þeim 2009 2010 2011 2012 2013 2014 2015 2016 2017 2018 2019 á undanförnum árum veitt okkur Lambakjöt 439 421 502 550 594 600 604 543 387 401 455 má ætla að framleiðslumagn verði tíma. Útflutningur af framleiðslu bændum aðgang að lykiltölum til Annað kindakjöt 115 117 249 252 176 174 174 118 115 116 122 um 8.300 tonn dilkakjöts miðað haustsins 2018 var í lok maí 3.300 að meta stöðu greinarinnar og þróun við ásetning síðastliðið haust og tonn samanborið við 3.500 tonn í rekstri sauðfjárbúa. Búin sem Þróun skilaverðs til bænda, kr./kg. minnkar því þörf fyrir útflutning af framleiðslu haustsins 2017 og tóku þátt í verkefninu framleiddu um tæp 1.300 tonn frá því sem 2.400 tonn af framleiðslu 2016 um 7,5% af landsframleiðslu 10.000 hún var á árinu 2017. Ein helsta á sama tíma. Birgðir nú í lok maí dilkakjöts og gefa því nokkuð góða 8.000 ástæðan fyrir verðhruni ársins 2017 voru um 1.700 tonn samanborið við vísbendingu um hvar raunverulegt 6.000 var tengd erfiðleikum á erlendum 3.100 tonn í lok maí 2017. Birgðir meðaltal rekstrarþátta liggur. Úr Tonn 4.000 mörkuðum. á þessum árstíma hafa raunar ekki niðurstöðum verkefnisins má lesa 2.000 verið jafn litlar síðan árið 2011 en 0 ýmsar áhugaverðar niðurstöður. 2014 2015 2016 2017 2018 2019 Gengisþróun það haust hækkaði verð til bænda Þar má til dæmis nefna að nánast Rauntölur Áætlun hagstæðari útflutningi um 20% milli ára. Lambakjöt 8.925 8.807 9.283 9.206 8.989 8.285 allir breytilegir kostnaðarliðir Að ofansögðu ætti ekkert að vera búanna hafa lækkað á árabilinu Framleitt magn af kindakjöti, tonn. Mikil framleiðsla umfram innan- því til fyrirstöðu að afurðastöðvar sem verkefnið tekur til, samhliða landsmarkað, breytt staða á mikil- geti skilað sauðfjárbændum lægri tekjum, enda aðstæður þannig vægum erlendum mörkuðum og verulegri leiðréttingu á afurðaverði í rekstri að það þarf að nýta alla 3.500 gengi óhagstætt hvers konar útflutn- framleiðslu haustsins 2019, hagræðingarmöguleika. Sömuleiðis 3.000 ingi reyndist þannig erfið fyrir enda hafa framkomin verð verið lækka liðir eins og viðhald fasteigna 2.500 afurðastöðvar og bændur. Með mun kynnt sem „lágmarksverð“. Ef 2.000 og afskriftir en fjármagnsliðir hækka 1.500 minna framleiðslumagni samhliða ekki næst veruleg viðspyrna frá og má af því draga þá ályktun að gengisþróun eins og hún hefur botninum nú má reikna með að

Lambakjöt, tonn 1.000 gengið sé á eignir búanna, viðhald 500 verið á þessu ári er staðan gagnvart framleiðslumagn minnki áfram og endurnýjun eigi sér ekki stað en 0 neikvæðum áhrifum útflutnings verulega með ófyrirséðum áhrifum 2010 2011 2012 2013 2014 2015 2016 2017 2018 2019 fjármagna þurfi rekstur að einhverju Birgðir í maí ár hvert 2.341 1.620 1.942 2.492 2.902 2.710 2.618 3.108 2.124 1.713 á meðalverð úr afurðastöð mikið á okkar mikilvægasta markað, leyti með lánsfé til skamms tíma. breytt. Þannig var gengi krónunnar innanlandsmarkaðinn. Það er hvorki Þetta er alvarleg staða. Í verkefninu Birgðir í maí ár hvert af lambakjöti, tonn. gagnvart Evru um 118 fyrir tveimur gott fyrir bændur né neytendur.

Afkomuvöktun sauðfjárbúa: Gefur góða mynd af rekstri Lambadómar 2019 sauðfjárbúa og stöðu greinarinnar – Munið að panta fyrir 15. ágúst Lambadómar eru ein af grunn- Afkvæmarannsóknir Undanfarin tvö ár hefur Ráðgjaf- stoðum í ræktunarstarfi sauðfjár- ar miðstöð landbúnaðarins (RML) ræktarinnar. Dómarnir nýtast við Bændur eiga kost á því að fá unnið að verkefni þar sem val á ásetningi, söfnun upplýsinga styrk út á afkvæmarannsóknir til rekstrar gögnum sauðfjárbúa er um afkvæmi sæðingastöðvahrúta að koma á móts við kostnað við safnað saman til að varpa ljósi og við afkvæmaprófanir á ómmælingar. Kröfur um styrkhæfa á stöðu greinarinnar og þróun hrútum. Hér verður farið yfir afkvæmarannsókn eru þær sömu hennar síðustu ár. Gögn frá 60 nokkur praktísk atriði varðandi og á síðasta ári. Í samanburði búum fyrir árin 2014-2017 eru nú í framkvæmdina í haust. þurfa að vera a.m.k. 5 hrútar og fórum RML en að mati ráðunauta Pöntunarfyrirkomulagið er með þar af að lágmarki 4 veturgamlir þar á bæ hefur úrvinnsla gagn- svipuðu sniði og áður. Pantað er (hrútar fæddir 2018). Áætlaður anna skilað betri yfirsýn yfir í gegnum heimasíðu RML (www. styrkur út á hvern veturgamlan rekstur sauðfjárbúa en sú vinnsla rml.is). Miðað er við að þær hrút er 5.000 kr. Ómmældu lömbin sem Hagstofa Íslands hefur með pantanir sem berast fyrir 15. ágúst þurfa öll að vera af sama kyni, höndum á grunni skattframtala séu forgangspantanir. Því verður að lágmarki 8 afkvæmi undan og ársreikninga. dagskrá haustsins unnin út frá þeim hverjum hrút. Hver hrútur þarf Niðurstöður vöktunarinnar pöntunum sem koma fyrir þennan síðan að eiga a.m.k. 15 afkvæmi sýna meðal annars að meðaltals- dag. Gert er ráð fyrir að skoðunum með kjötmatsupplýsingar. Sótt framleiðslukostnaður á hvert kíló sé almennt lokið 18. október. Ef er um styrkinn með því að lambakjöts er 1.032 krónur hjá þeim óskir eru um skoðun eftir þann tíma senda tölvupóst á [email protected] og búum sem hafa tekið þátt. Árið Niðurstöður sýna að meðaltalsframleiðslukostnaður á hvert kíló lambakjöts þarf að semja um það sérstaklega tilkynna að búið sé að ganga frá 2017 voru afurðatekjur á hverja er 1.032 krónur. Mynd / TB við skipuleggjendur á viðkomandi afkvæmarannsókn í Fjárvís.is. kind að meðaltali 9.606 krónur og svæðum. Gjaldtaka fyrir lambadóma opinberar greiðslur á hverja kind hluta af vinnunni. Fulltrúar RML gefi sem besta mynd af fjárhagslegri fylgir almennri gjaldskrá RML. Eyþór Einarsson 13.504 kr. Laun og launatengd gjöld sendu þátttakendum bréf á dögunum stöðu sauðfjárbúa í landinu,“ segir í Komugjald er 6.500 kr. og tímagjald og Árni B. Bragason á hverja kind voru 6.911 krónur þar sem óskað er eftir því að bréfi til bænda. Best er að fá gögnin pr. starfsmann er 8.000 kr/klst, Ráðgjafarmiðstöð árið 2017. EBITDA á hverja kind viðkomandi bændur haldi áfram að lykluð m.v. grunnlykla í dkBúbót en hvorutveggja verð án vsk. landbúnaðarins var að meðaltali 6.739 árið 2017 leggja gögn inn í verkefnið. Fagráð einnig má senda landbúnaðarframtal en þar er átt við afkomu áður en sauðfjárræktar hefur samþykkt að RSK 4.08. tekið er tillit til vaxtagreiðslna fjármagna vinnu við áframhaldandi og vaxtatekna, skattgreiðslna og greiningu og úrvinnslu gagna. Óski Trúnaður ríkir um gögnin afskrifta. Dæmi um kostnað á bændur eftir sérstakri heimsókn til hverja kind eru vélakostnaður að að fara yfir niðurstöður síns bús Ítrekað er að bókhaldsgögn þátt- upphæð 2.380 krónur, áburðar- og samanborið við önnur þátttökubú takenda eru og verða vistuð í sáðvörukostnaður að upphæð 3.028 þarf að greiða fyrir þá vinnu lokuðum gagnagrunni sem verk- krónur og ýmsar rekstrarvörur að samkvæmt gjaldskrá RML. efnisstjórar einir hafa aðgang upphæð 2.014 krónur. að en Bændasamtök Íslands og Óska eftir þátttöku fleiri bænda Landssamtök sauðfjárbænda munu Fjármagnað af fagfé fá aðgang að úrvinnslu gagnanna. sauðfjárræktarinnar Að mati Eyjólfs Ingva Bjarnasonar Þau bú sem óska eftir þátttöku í og Maríu Svanþrúðar Jónsdóttur, verkefninu þurfa að tilkynna slíkt til Stefnt er að því að halda áfram ráðunauta og verkefnisstjóra hjá verkefnisstjóra fyrir 10. ágúst 2019. með verkefnið en það hefur verið RML, er nauðsynlegt að fá fleiri Verkefnisstjórar eru Eyjólfur Ingvi fjármagnað með framlagi af fagfé bændur inn í verkefnið. „Það Bjarnason ([email protected]) og María Bændur eiga kost á því að fá styrk út á afkvæmarannsóknir til að koma sauðfjárræktar samhliða því að þarf að fá fleiri bú til að styrkja Svanþrúður Jónsdóttir ([email protected]) á móts við kostnað við ómmælingar. Mynd / Jón Eiríksson þátttökubú hafa einnig greitt fyrir gagnagrunninn enn frekar svo hann sem veita nánari upplýsingar. /TB Bændablaðið | Fimmtudagur 25. júlí 2019 45

SLYSAVARNIR BARNA Námskeið hjá Landbúnaðarháskóla Íslands: Hvaða sveppir eru ætir og hverja ber að varast? Í lok ágúst býður endurmenntun haldið laugardaginn 31. ágúst, kl. LbhÍ upp á námskeið fyrir alla 10.00-17.00 (7 kennslustundir) hjá sem vilja fræðast um sveppi sem LbhÍ á Keldnaholti í Reykjavík og í finna má á Íslandi. Hvaða sveppi nærliggjandi skóglendi. Námskeiðið er óhætt að nota í matargerð og er haldið í samstarfi við Iðuna hvaða sveppir henta ekki? fræðslumiðstöð. Námskeiðið skiptist í tvennt, fyrri hlutinn er á formi fyrirlestra og sýnikennslu í greiningu og frágangi sveppa en í seinni hlut- anum er farið út í skóglendi í verklega kennslu. Nemendur fara þá út ásamt kennara og fá aðstoð og kennslu við þær aðferðir sem notaðar eru til að tína matarsveppi. * WLèìHVVDèORNVpVHWWVWUD[\¿USRWWLQQXPOHLèRJQRWNXQKDQVOêNXU Mynd / TB Þá læra nemendur að greina og hreinsa sveppi. Fjallað verður um helstu geymsluaðferðir sveppa og eins helstu nýtingarmöguleika. Kennari kynnir jafnframt bók Drukknun barna á Íslandi sína: „Sveppahandbókin – 100 tegundir íslenskra villisveppa“ og Á árunum 1984-1993 drukknuðu hætta á að þeim hvolfi. Þegar það þátttakendum býðst að kaupa hana eða nærdrukknuðu 48 börn á gerist er mjög erfitt fyrir barnið á niðursettu verði ef þeir svo kjósa. aldrinum 0-14 ára. Vegna nýrra að komast með höfuðið upp úr Nemendur mæta í fatnaði sem reglna á sundstöðum hefur þar sem kúturinn í raun hindrar hæfir veðri, taka með sér fötur/körfur þessum slysum fækkað um það að hluta. til að tína sveppina í, heppilegan 55% frá 1994 til dagsins í dag. hníf fyrir hreinsun og ílát fyrir Athyglisvert er að drukknunum Aðgát á ferðalögum uppskeruna til að taka með heim. barna hefur fjölgað í öðrum Bjarni Diðrik Sigurðsson, skóg- Evrópulöndum á sama tíma. Gætið sérstaklega að ungum fræðingur og prófessor við LbhÍ, Bjarni Diðrik Sigurðsson, skógfræð- Nærdrukknun er þegar að barn Herdís Storgaard börnum á ferðalögum, þá kennir á námskeiðinu og þátttökugjald ingur og prófessor við LbhÍ, leiðbeinir fer í hjarta- og öndunarstopp, Mynd / Sebastian Storgaard einkum nálægt setlaugum og er kr. 17.900. Námskeiðið verður almenningi um nýtingu sveppa. er endurlífgað og lifir slysið af heitum pottum. Gætið þess að heilbrigt eða með skemmdir á heila í erfiðleikum hafa þau litla lok sé sett strax yfir pottinn um sökum súrefnisskorts. möguleika á að bjarga sér m.a. leið og notkun hans lýkur. Því vegna þess að höfuð þeirra er miður hafa börn komist í hættu Drukknun ungbarna hlutfallslega mjög þungt og stórt þegar þau hafa laumað sér aftur miðað við líkamann og því eiga út í pottinn. Á ferðalögum er það Ekkert kemur í stað eftirlits þau erfitt með að lyfta höfðinu algengt að fjölskyldan sé að koma fullorðinna með börnum. Ung upp til að ná andanum. Þungur á staði þar sem þau þekkja ekki börn geta drukknað á innan við og fyrirferðarmikill fatnaður aðstæður og þess vegna er ekki 3 mínútum í aðeins 2-5 cm djúpu gerir þeim erfitt fyrir að koma alltaf vitað af vötnum, lækjum og vatni. Drukknun getur átt sér stað sér upp og ekki má gleyma að tjörnum og börnunum oft leyft víða, s.s. í sundlaug, baði, setlaug, kuldi vatns getur dregið fljótt úr að fara út að leika sér án þess ám, lækjum og ekki síst pollum. kröftum þeirra. að umhverfið hafi verið kannað Það getur gerst mjög skyndilega Forðist að leyfa börnum að nota gaumgæfilega. Því miður hefur og hljóðlega án hrópa eða busls hringlaga kúta (kleinuhringinn) ferðalagið oft endað illa við í vatninu. sem þau hafa um sig miðja því þessar kringumstæður. Ekki má treysta eingöngu þetta er ekki flotbúnaður heldur Nánari upplýsingar um á sundkennslubúnað, s.s. leikfang og þessi leikföng eru slysavarnir barna er að finna á armakúta eða sundjakka. Börn afar hættuleg þar sem börnin geta www.msb.is og á Facebook-síðu á þessum aldri eru forvitin og runnið niður úr þeim eða ef þeir verkefnisins Árvekni – slysavarnir sífellt á ferðinni. Ef þau lenda falla þétt að líkama þeirra þá er barna. /Herdís Storgaard

.OiXVIUi9LOOLQJDGDOt(\MD¿UèL Þrjú ný reynd naut til notkunar Fallvarnarbúnaður Fjölbreytt og gott úrval til á lager Fagráð í nautgriparækt hefur nautsfeður næstu mánuði verði tekið ákvörðun um að setja Bakkus 12001, Sjarmi 12090,

þrjú naut úr árgangi 2014 til Jörfi 13011 og Hálfmáni 13022. TENGITAUGAR notkunar sem reynd naut að Bárður 13027 verður hins vegar lokinni keyrslu kynbótmats í tekinn úr hópi nautsfeðra eftir júlí. að hann lækkaði nokkuð í mati. Þessi naut eru Kláus 14031 Næstu mánuði verða því 20 frá Villingadal í Eyjafirði, reynd naut í dreifingu og úrvalið undan Hjarða 06029 og Klaufu því ekki verið jafn mikið um 248 Laskadóttur 00010, Stáli áraraðir. Í hópi þessara nauta 14050 frá Hlemmiskeiði 2 á er að finna marga kostagripi og Námskeið um fallvarnir fyrir viðskiptavini Skeiðum undan Legi 07047 og því ætti hver og einn að geta Birnu 805 Reyksdóttur 06040 fundið naut sem fellur vel að og Svanur 14068 frá Bryðjuholti þeim gripum sem sæða á hverju Skoðanir og eftirlit á fallvarnarbúnaði í Hrunamannahreppi undan sinni. Hjarða 06029 og Önnu 506 Þessi þrjú naut sem nú koma Ófeigsdóttur 02016. Glöggir til dreifingar eru væntanleg í lesendur sjá strax að Kláus kúta frjótækna um allt land við FALLBLAKKIR 14031 er hálfbróðir Bárðar næstu áfyllingar. 13027 að móðurinni til. /Guðmundur Jóhannesson, Jafnframt var ákveðið að ráðunautur.

Lely Center Ísland BELTI

Hafðu samband og kynntu þér ALTERNATORAR í flestar vöruúrvalið og þjónustuna gerðir dráttarvéla Reykjavík: Krókháls 5f – Sími 414 0000 – www.vbl.is Akureyri: Óðinsnes 2 – Sími 464 8600 46 Bændablaðið | Fimmtudagur 25. júlí 2019

VÉLABÁSINNVÉVÉLÉÁÉLALAABÁBÁSÁSISININNNN

Hjörtur L. Jónsson [email protected]

Einar frændi minn og Guðríður eiginkona hans eiga Konu og nokkrum sinnum síðustu mánuðina hafa komið athyglis- verðar færslur á Facebook-síðu frænda um „ágæti konunnar“. Við lestur á þeim fróðleik fannst mér tími til kominn að prófa þennan bíl, Hyundai Kona.

Rafmagnsvélin næstum of kraftmikil miðað við stærð bílsins

Hyundai Kona rafmagnsbíllinn er framhjóladrifinn og ekki nema 1.760 kg að þyngd. Bíllinn er með rafmagnsvél sem á að skila 204 hestöflum. Fyrir vikið er krafturinn það mikill að ef bílnum er botngefið á þurru malbiki þá spólar hann en í framhaldinu fer spólvörnin strax á og dregur úr aflinu (ef spólvörnin er tekin af spólar bíllinn í tugi metra á þurru malbiki og hætta er á að missa bílinn út úr aksturslínu, svo mikill er krafturinn). Til samanburðar þá prófaði ég Hyundai Konu bensínbílinn í september á síðasta ári sem var fjórhjóladrifinn. Sá bíll +\XQGDL.RQD3UHPLXPZGHUE~LQQ|ÀXJULYpOVHPVNLODUKHVW|ÀXP Myndir / HLJ var mjög skemmtilegur á malbiki en síðri á malarvegi og skemmtilega kraftmikill. Nýi rafmagnsbíllinn er mun betri á malarvegi þrátt fyrir að vera bara framhjóladrifinn (sennilegasta skýringin að bíllinn var á 17 tommu felgum en sá fyrri á 18 tommu).

Uppgefin drægni á rafhlöðunni mikil

Samkvæmt sölubæklingi er uppgefin drægni við bestu aðstæðu 449 km. Bestu aðstæður er nánast aldrei hægt að komast í hér á Íslandi og nánast með alla rafmagnsbíla er ËKUDèKOHèVOXVW|èWHNXUHNNLQHPDPtQDèIiKOHèVOXHQVW|èLQVHP 5DIKODèDQHUQHèVWXQGLUEtOQXPRJHUSUêèLOHJDYDULQJDJQYDUWtVOHQVNX hægt að byrja strax að taka 10% HUiP\QGLQQLKOHèXUiOHQJULWtPD YHJDNHU¿ af uppgefinni drægni. Samkvæmt umræddri Facebook-síðu Einars frænda, sem er með trúverðugustu mönnum ættarinnar, þá var ein færslan eftirfarandi: „Vetrardrægnin er ca 320 km á einni hleðslu, sumardrægnin 370 km. Keyrðir rúmlega 14 þúsund kílómetrar og með því höfum við dregið úr olíunotkuninni um 1.000 l (m.v. Volvóinn sem við áttum). Og þetta %DNNP\QGDYpOLQHUVYRVWyUDèK~Q er bara einn rafmagnsbíll! Ímyndið PLQQLUiÀDWVNMiKHLPDtVWRIX ykkur hversu miklum útblæstri er hægt að hlífa jörðinni við ef þeir væru svolítið fleiri.“ Persónulega Þyngd 1.760 kg finnst mér þetta góður árangur miðað Hæð 1.570 mm við íslenskar aðstæður hjá frænda og frú á Konunni þeirra, vitandi hvernig Breidd 1.800 mm vegirnir eru í þeirra næsta nágrenni Lengd 4.180 mm (hlykkjóttir og upp og niður). ËVOHQVNWYHJDNHU¿HUHNNLERèOHJWI\ULUYDUDGHNNVODXVDEtOD Að mínu mati eigulegasti 6YROtWLèyKHIèEXQGLèHQì JLOHJD rafmagnsbíll sem ég hef prófað XSSVHWWWDNNDERUè til þessa fjarlægðarskynjarar bæði framan og aftan, bakkmyndavél (skjárinn af. Á malbiki er hann þýður og Ég var hvergi ósáttur við bílinn í á henni er risa stór), stillanlegur nánast alveg hljóðlaus í akstri, en á akstri, en þegar ég hávaðamældi mjóbaksstuðningur fyrir bílstjóra malarvegi heyrist aðeins steinahljóð bílinn vissi ég af því að hann væri á og margt fleira. Aðeins eitt atriði upp undir bílinn, sérstaklega frá grófum naglalausum vetrardekkjum er óásættanlegt, en bíllinn er framdekkjunum (var að vísu á sem skekktu mælinguna örlítið. varadekkslaus, eins og nánast allir heilsársdekkjum). Fjöðrunin er mjög Mæling mín var að innihljóð aðrir rafmagnsbílar. Ég hefði viljað góð á holóttum malarvegi miðað við bílsins væri 70,8 db. Í bílnum er sjá varadekksaumingja í bílnum. stærð og þyngd bílsins. allur minn uppáhalds aukabúnaður, Hyundai Kona er með 5 ára s.s. hiti í stýri, blindhornsvari, Lítið viðhald og 5 ára ábyrgð ábyrgð og uppgefinn líftími rafhlöðu stöðuleikakerfi og brekkubremsa. 8 ár eða 200.000 km. Viðhald Akreinalesari les það vel í línur á Innanrými í bílnum er gott og rafmagnsbíla er töluvert minna en vegi að hægt er að sleppa stýrinu þægilegt er að keyra bílinn. Vélina bíla með hefðbundna mótora og sé í töluverðan tíma (að vísu verður er hægt að stilla á þrjá mismunandi aftur vitnað í Facebook-síðu Einars ëyWWKOLèDUVSHJODUVpXHNNLVWyULUìiVpVWPM|JYHOtìHLPDIWXUI\ULUEtO þá aksturslag bílsins frekar vegu sem er eco, comfort og sport, frænda þá kostaði ábyrgðarskoðun svigkennt og virkar svolítið eins en töluverður munur er á krafti á á bílnum ekki mikið eftir 15.000 og sá sem væri grunaður um að milli stillinganna. Alls keyrði ég km. (rúmar 20.000 kr.). Eitt er víst skynsamleg kaup (eða var það á Hyundai Kona EV Premium 2wd vera vel í glasi). Hiti er í sætum, bílinn um 100 km og hafði gaman að Einar frændi hefur þarna gert konan sem réði þessu öllu?) Verðið er frá 5.490.000. Bændablaðið | Fimmtudagur 25. júlí 2019 47

ÖRYGGI – HEILSA – UMHVERFI

Öryggi ferðamanna á álagsdögum: Allir eru að flýta sér og fáir hægja á ferðinni

síðustu helgi með alls yfir 7.500 varla er viðunandi fyrir fólk sem býr farþega og eflaust hefur megninu á svæðinu. Sú staða getur komið Hjörtur L. Jónsson af þessum farþegum verið ekið í upp að sjúkrabíllinn sé að þjónusta [email protected] fjölmörgum rútum að Mývatni og farþega úr skemmtiferðaskipunum Dettifossi og þar með allt að tvöfaldað og aðeins bakvakt til staðar fyrir Síðastliðin fjögur ár hef ég unnið íbúafjöldann í Þingeyjarsýslu (mér seinni sjúkrabílinn. Varla væri sem atvinnubílstjóri við að aðstoða var sagt að laugardaginn 20. júlí bjóðandi að biðja bændur að sleppa bifreiðaeigendur sem eru í vanda hefðu 64 rútur farið austur yfir heyskaparvinnu rétt á meðan staddir á höfuðborgarsvæðinu. Víkurskarð). farþegaskipin eru í höfn til að taka Með hverju árinu finnst mér Með miklum flutningum á fólki í frá báða sjúkrabílana fyrir þá. umferðin þyngjast og tillitssemin fámennar sveitir norðanlands verður Spurning hvort ekki sé kominn minnkar með hverju árinu. Ekki er til viss hætta þegar fólk, sem ekki tími á að skoða að hafa þyrlu frá óalgengt að ég hringi í lögregluna er beint í líkamlegu formi til að Landhelgisgæslunni á Akureyrar- til að fá annaðhvort mótorhjól eða ganga mishæðóttan göngustíginn flugvelli til taks yfir sumartímann lögreglubíl með blá-blikkandi ljós að Dettifossi, þurfi á þjónustu fyrst svona mörg skemmtiferðaskip fyrir aftan mig og hægja þannig sjúkrabíla að halda. Við þetta má stoppa á Akureyri eða að fara svipaða á umferðinni svo að ég geti unnið bæta að aðeins ein áhöfn er á vakt leið og Sunnlendingar, að staðsetja mína vinnu tiltölulega hættulaust. fyrir sjúkrabíla á Húsavík. Við þetta sjúkrabíla nær áhugaverðustu náttúru- Því miður finnst mér verstu skapast óvissa og hættuástand sem perlum norðanlands á sumrin. aðilarnir sem gefa minnst eftir í umferðinni og sýna minnstu tillitssemina vera atvinnubílstjórar. Gæti orsökin verið sú að okkur atvinnubílstjórum sé sett of mikið fyrir af dagsverkefnum og pirringurinn stafi af því?

Hættulegir álagsdagar

Áberandi er sú umræða að ferðamönnum sé að fækka. Á Akureyrarhöfn á annasömum degi. Mynd / Einar Ernir sama tíma eru skemmtiferðaskipin fleiri og dreifast víðar um landið. Verður til sjúkrabíll handa mér eða var ég að rifja upp við viðmælanda Þessum ferðamönnum er almennt mínum gestum ef eitthvað gerist? minn þegar ég var á ferð við Gullfoss ekið um næsta nágrenni í rútum fyrir þrem árum og varð vitni að á staði sem gleðja augað. Á sama Sjúkrabíll í uppsveitum því að ferðamaður fékk hjartaáfall. tíma skapast viss hætta, meiri Árnessýslu Mér fannst þá að það hefði tekið umferð og mikill mannfjöldi. Eitt sjúkrabílinn tæpan klukkutíma að er það sem of sjaldan er imprað á Fyrir síðustu helgi var í flestum koma sökum umferðarþunga og og er það fjöldi bráðaliða, lækna fjölmiðlum sagt frá komu stærsta umferðartafa. Viðmælandi minn og sjúkrabíla í næsta nágrenni skemmtiferðaskips sem komið hefur sagði mér að nú ætti þetta að vera við þessa fólkssöfnunarstaði. til Reykjavíkur og voru farþegar betra því að nú væri staðsettur Gott væri ef rútufyrirtækin og og áhöfn eitthvað nálægt 4.000. Á sjúkrabíll nálægt Geysi á álagstímum Hitablásarar og blásarar ferðaskipuleggjendur skoðuðu sama tíma voru a.m.k. tvö önnur yfir sumartímann. þessi mál í samvinnu við yfirvöld. skemmtiferðaskip í Reykjavík. HafðuHa sambandsaambandbba og kynntukynntkynntunnt þérþér úrvaliðúrúrvalvvaliðval Það þarf að gera fleira en að koma Væntanlega hefur farþegum úr 64 rútur fóru austur yfir fólkinu upp í rútu og rukka fyrir. þessum skipum verið smalað upp Víkurskarð á einum degi hitataekni.ishit t k i i S:S 5886070 5886070 Hversu lengi þurfa ábúendur til í hópferðabíla og ekið að helstu Smiðjuvegur 10, 200 Kópavogur sveita að búa við þetta óvissustig? náttúruperlum Suðurlands. Í vikunni Til Akureyrar komu þrjú skip um KROSSGÁTA Bændablaðsins

GUFU- ÖLDUR- BLÓM- 111 TAKA ÁLÍTA HREINSA KVIK NASL HÚS ÓGREITT VAÐA SKIPAN Lausn á krossgátu í síðasta blaði

SKÓLA- 110 MEISTARI FRÍ HANGSA SAMTÖK MJÖG SARG DUNDA YFIRRÁÐ GLÓÐA STEINÞRÓ

SÓL- HRINGUR SINDUR- R O S A B A U G U R SJÓSÓKN KOL UPPHEFÐ FUGL FARÐA E R L A KVEÐJA F R A M I HÁS HAND- KJAFI K L Ó LAGINN H A G U R S ANGAN GOS- GNÆFA FROÐA DRYKKUR FUM ILLFÆR T O R F Æ R SKRÁNING F Á T TILDUR FUGL HÆRRA TVEIR T ÞARMAR EINS ÞANGAÐ O F A R KRINGUM LOKKA L A Ð A HLÝJA ÓHREINKA TIL FLÓN NÆRÐAR TVEIR MUNDA GEIGUR LEYFI KULNA FISKA EINS U G G U R RYSKINGAR A U L I HÚSKYTRA TITILL SPAN- GLUFA GÓLA FYRSTUR ÍLÁT SAGA S Ö G N BRJÁL F R U M ÁTT S K Á L BINDA FERÐ SÆTI RISPA ÞORA HNETA GJALD- MIÐILL K R S K R I Ð FRÁ- S T Ó L L KK NAFN BAUKA DRÁTTUR FESTING JAPLA ÞRÆTA ÓNÓG SÁR U N D L Í M MATAR- M A U L A ANGAR VÍGVÉLAR VESKI ÍLÁT LÍKUM Í RÖÐ UTANHÚSS ÓNEFNDUR MÁNUÐUR LÚKA D LABB Ú T I M A Í Á FÆTI N N I ÁVÖXTUR HINKRA HÓFDÝR EINKAR HVORT SÝNI VEÐRUN ÖL Ú R T A K LYKT A S N I MJAKA A L L

        GUSTA HLJÓM KOPAR LEYFAST DJÖFSI MÓTTÆKI- RÍKI Í K Ö L S K I TVÍHLJÓÐI K U L A RÁS Ó M PÍLÁRI LEIKI SV-ASÍU MARGT SKREFA BÆLA         ÚTUNGUN K L A K ÓBUNDINN L A U S NIÐUR K Æ F A TÍÐUM GEGNA KJAG SRÍÐNI VESÆLL PÁPI NIÐUR UMRÓT GAT A T A R M U R F A Ð I R

ÁTT TRÚR ÁLÍTA AÐFERÐ BISKUPS- ÓGILDA HÚFA Í RÖÐ TVEIR EINS

ÓBUNDINN TRAPPA ÞRAUT

TEKJUR SIÐAÐUR 48 Bændablaðið | Fimmtudagur 25. júlí 2019

LÍF&LYST – BÆRINN OKKAR

Arnar Már Sigurðarson og Gerð bús? Aðallega mjólkur- Angelina Carlucci stunda búskap framleiðsla og nautakjötsframleðsla. á bænum Árnesi í Lýtings- staðahreppi. Fjöldi búfjár og tegundir? Um Árnes Arnar keypti jörðina í maí 2017 35 kýr, 50 gripir í uppeldi og átta af ótengdum aðilum en hann og kindur (sparifé). Angelina tóku síðan saman stuttu síðar. Hvernig gengur hefðbundinn vinnudagur fyrir sig á bænum? Býli: Árnes. Allir dagar hefjast á mjöltum ekki seinna en klukkan sjö. Svo eru Staðsett í sveit: Lýtingsstaðahreppi, verkefni mjög fjölbreytt og breytileg Skagafirði. eftir árstímum. Yfirleitt lýkur þeim svo um 11 að kvöldi en skiptumst við Ábúendur: Arnar Már Sigurðarson á að kíkja út í fjós og líta yfir hópinn, og Angelina Carlucci. athuga beiðsli og gefa smá hey.

Fjölskyldustærð (og gæludýra): Skemmtilegustu/leiðinlegustu Eins og er eru það bara Arnar og bústörfin? Langflest verkin eru mjög Angelina en einnig eru það kettirnir skemmtileg. En það sem stendur hæst Stelli, Nói, Elías Breki og Minnie. eru sennilega mjaltirnar og heyskapur Þessir tveir síðarnefndu hafa í góðu veðri. Hins vegar er alltaf aðsetur í fjósinu. leiðinlegt þegar skepnur veikjast eða tæki bila á álagstímum. Svo kemst Stærð jarðar? Um 140 ha, þar af viðhald gamalla og lélegra girðinga 42 ræktaðir. ekki ofarlega á þennan lista.

Hvernig sjáið þið búskapinn búnaði vegna í framtíðinni? Hvað er alltaf til í ísskápnum? fyrir ykkur á jörðinni eftir fimm Vonandi bara mjög vel, fólk þarf alltaf Mjólk, smjör, ostur og já kokteilsósa, ár? Vonandi bara svipaðan eða að hafa aðgang að mat og íslenskir passar með öllu. betri. Stefnum alltaf að því að bæta bændur leggja mikið á sig við að vinnuaðstöðuna og stækka túnin. framleiða úrvals matvæli. Hver er vinsælasti maturinn á heimilinu? Klárlega heimagerðu Hvaða skoðun hafið þið á félags- Hvar teljið þið að helstu tækifærin hamborgararnir hennar Angelinu. málum bænda? Félagsmál bænda séu í útflutningi íslenskra búvara? eru mjög mikilvæg og hefur það sýnt Lambakjötið hefur verið flutt út í Eftirminnilegasta atvikið við sig vel undanfarið að bændur njóta einhverjum mæli. bústörfin? Allur þessi tími sem góðs af öflugum félagasamtökum. Við Hins vegar mundum við við höfum búið hérna hefur verið erum þakklát þeim sem leggja þessi halda að betra væri að fullnægja mjög eftirminnilegur. En það hefur félagsmál á sig. innanlandsmarkaðnum þegar kemur verið sérstaklega gaman að sjá búið að framleiðslu búvara á Íslandi frekar byggjast upp og afurðir aukast síðan Hvernig mun íslenskum land- en að framleiða mikið til útflutnings. við tókum við.

MATARKRÓKURINN Sítrus-bökuð bleikja með grilluðum aspas

Bjarni Gunnar Kristinsson Matreiðslumeistari Grillið fisk og grænmeti í sumar, sem forrétt er hægt að hafa blómkálsúpu sem jafnvel má borða kalda í sumarhitanum og fara alls konar nýjar leiðir í grænmetisvali. Skiptið á aspas og grænum baunum eða ávöxtum eins og ferskjum með smá hunangi. Breytið til og spyrjið hvað er ferskast, veiðið sjálf fiskinn, skiptið út eftir smekk og skreytið með villtum eða ferskum kryddjurtum. þá kalt súpuskot fullkomin sem Sítrus-bökuð bleikja með grilluðum forréttur. aspas og ferskjum með hunangi sætt, súrt og salt – sem er fullkomin bragðsamsetning á sumrin. Berjaostaeftirréttur í glasi › 1 flak fiskur að eigin vali settur á álpappír Blómkálssúpa með blómkálskurli › 4 lime › 1 búnt aspas, endarnir skornir › 550 g rjómaostur › 1 stk. blómkálshaus af (geta verið stífir undir tönn) › 100 g sulta eða marin fersk ber › 400 ml rjómi › 2–3 tsk. ólífuolía › 2 dl rjómi › 400 ml mjólk › 1 sítróna, sem búið er að skera › 1/2 pakki fersk mynta í þunnar sneiðar › Safi úr hálfri sítrónu › 3/4 dl vatn › 1 appelsína, sem búið er að skera í › Kraftur (t.d. kjúklingakraftur) þunnar sneiðar › 125 g sykur (gott að nota hrásykur) › salt › nokkrar skeiðar fersk krydd Sjóðið vatn og sykur saman í potti. eða ½–1 tsk. Saxaðar kryddjurtir að Aðferð eigin vali Skerið heila blómkálshausinn í bita Raspið börkinn af lime og setjið út í › salt og pipar og setjið í pott með mjólk og rjóma. ásamt safanum og saxið myntuna út í. Kælið. Aðferð Látið allt sjóða þar til kálið verður mjúkt undir tónn. Maukið súpuna Léttþeytið rjómann. Hrærið saman Forhitið grillið í 200 °C og setjið í blandara og setjið maukið svo bláberjasultu og rjómaost. Blandið fiskin á smurðan álpappír. aftur út í pottinn til að þykkja öllu úr pottinum saman við Dreifið aspasnum á grindina og súpuna. rjómaostsblönduna með sleif og svo penslið með 1–2 tsk. ólífuolíu, varlega saman við rjómann. Kælið í kryddið vel með salti og pipar. Notið salt, kraft og sítrónusafa. nokkra tíma. Rífið svo hálfa blómkálshausinn Penslið fiskinn með ólífuolíu og Bakið eftir þykkt frá 8–12 mínútum. Aspasinn er vor- og sumargrænmeti með grófu rifjárni og setjið saman Gott er að setja mulið kanilkex eða kryddið með salti og pipar. sem er hægt að skipta út fyrir grænar við yfir súpuna. hafrakex í glösin til skiptis svo það Til að athuga hvort fiskurinn er strengjabaunir sem eldast á um það verði lagskipt. Raðið sneiðum af sítrus ofan á eldaður, stingið varlega með gaffli bil sama tíma. Berið fram með grófu brauði og fiskinn, eða undir beint á grillið svo í þykkasta hlutann. Ef hann fer í smjöri. Einnig hægt að kæla og Einnig er gott að nota smávegis ljóst fiskurinn festist ekki við – ásamt flögur og er ekki glær þá er hann Síðan eru ferskjur penslaðar með kryddið til fyrir framreiðslu með romm út í blönduna og þá eruð þið blaðkryddi að eigin vali. tilbúinn. hunangi og grillaðar með til að fá sýrðum rjóma í stað rjómans og er komin með bláberja-mojito. Bændablaðið | Fimmtudagur 25. júlí 2019 49

HANNYRÐAHORNIÐ Púðaver með gatamynstri Mér þykir alltaf gaman að sjá fallega púða í sófanum, hvort sem er heima eða í sumarbústað. Þetta fallega púðaver er prjónað með fallegu gatamynstri og passar fyrir púða í stærðinni 45x45 cm.

Mál: 38x38 cm. Púðaverið er aðeins minna en púðinn þar sem það á að strekkjast aðeins svo að það verði fallegra. Garn: - Drops Nord: Rjómahvítur nr 01: 250 g og notið - Drops Kid-Silk: Rjómahvítur nr 01: 100 g Prjónar: Hringprjónn 80 cm, nr 3,5 – eða sú stærð sem þarf til að 20 lykkjur = 10 cm í sléttu prjóni. Garðaprjón (prjónað í hring): *1 umferð slétt, 1 umferð brugðin*, endurtakið frá *-*. Mynstur: Sjá mynsturteikningu A.1 og A.2. Aðferð: Púðaverið er prjónað í hring á hringprjón. Það er mynstur á framhlið en slétt prjón á bakhlið. Fitjið upp 152 lykkjur með 1 þræði Nord+1 þræði Kid-Silk á hringprjón nr 3,5. Prjónið 4 umferðir garðaprjón. Prjónið mynstur þannig: Prjónið 3 lykkjur brugðnar, A.1 (= 22 lykkjur), 2 lykkjur brugðnar, A.2 (= 21 lykkjur), 2 lykkjur brugðnar, A.1 (= 22 lykkjur), 3 lykkjur brugðnar, 77 lykkjur slétt. Athuið prjónfestuna. Haldið svona áfram með mynstur þar til stykkið mælist 37 cm – endið e.t.v. eftir eina heila mynstureiningu af A.2. Prjónið 4 umferðir garðaprjón og fellið laust af.

FRÁGANGUR: Saumið saman efri kantinn, kant í kant í ystu lykkjubogana. Setjið púða í púðaverið og saumið saman neðri kantinn. Prjónakveðja, mæðgurnar í Handverkskúnst www.garn.is

Létt Miðlungs FÓLKIÐ SEM ERFIR LANDIÐ 62459467 861 2 89 13 Ætlar að ferðast í sumar, spila 517 9 69fótbolta og leika í tölvunni 43715 357246 Jakob Máni býr í sveitasælunni 28 í Biskupstungum og stundum í 97453 246583Hafnarfirði. 592171Nafn: Jakob Máni Ásgeirsson. Aldur: Ég er 12 ára og verð 13 ára 3 469 25 94 6. október.

67 8 3 1382 Stjörnumerki: Vog. Þung Þyngst Búseta: Reykholti, Bláskógabyggð.

52 932Skóli: Bláskógaskóli, Reykholti. 523 671 9 Hvað finnst þér skemmtilegast í 864 394skólanum? Enska. 538 147 Uppáhaldsmatur: Pitsa og hamborgari. Hvað ætlar þú að verða þegar þú 4698 verður stór? Kaupsýslumaður. Uppáhaldshljómsveit: Queen. 79 4 95 6 Hvað er það klikkaðasta sem þú Uppáhaldskvikmynd: Avengers hefur gert? Þegar ég var að láta renna 29 752 4endgame. í baðið og fór að horfa á sjónvarpið og steingleymdi að skrúfa fyrir og 8 134 74 3 Fyrsta minning þín? Þegar ég fór vatnið flæddi út um allt. með Norrænu til Danmerkur með 38 156mömmu og pabba og við lentum í Hvað ætlar þú að gera skemmtilegt óveðri á leiðinni. í sumar? Ferðast, spila fótbolta og leika mér í tölvunni. Sudoku Æfir þú íþróttir eða spilarðu á hljóðfæri? Ég æfi fótbolta og spilaði Næst » Jakob skorar á Helgu Kristeyju Galdurinn við Sudoku-þrautirnar er að setja réttar tölur, frá 1–9, í eyðurnar. Sama talan má ekki koma einu sinni á gítar. Ásgeirsdóttur að svara næst. fyrir tvisvar í línu lárétt og lóð rétt og heldur ekki innan hvers reits sem afmarkaður er af sverari lín um. 50 Bændablaðið | Fimmtudagur 25. júlí 2019

LISTIR & MENNING Torfbyggingar varpa ljósi á sérstöðu íslensks byggingararfs: Rannsókn á viðhorfi almennings til torfhúsa – Hver er vilji Íslendinga til að vernda og nýta torfbæi? )UiXQGLUULWXQVDPQLQJVLQVYLèìDX(OtQXRJ,QJyOIIUiYLQVWUL(OtQ*tVOL Þjóðminjasafn Íslands hefur sent +DOOGyU+DOOGyUVVRQE MDUVWMyULRJ,QJyOIXU Mynd / Svf.Árborg út spurningaskrá um viðhorf almennings til torfhúsa og er henni ætlað að leiða í ljós hvaða Nýir umsjónarmenn Staðar á Eyrarbakka sess torfhús skipa í hversdagslífi Sveitarfélagið Árborg hefur skrifað fara m.a. fram æfingar á vegum þjóðarinnar, minjavernd, fræðslu undir samning við Elínu Birnu Ungmennafélags Eyrarbakka. Einnig og ferðaþjónustu og hvort Bjarnfinnsdóttur og Ingólf Hjálm- er rekin upplýsingamiðstöð í húsinu. Íslendingar vilji vernda og nýta arsson á Eyrarbakka að þau taki að Staður er mikið notað undir veislur, þannig hús með öðrum hætti en sér rekstur samkomuhússins Staðar ættarmót og fundi svo eitthvað sé nú er gert. á Eyrarbakka en húsið er í eigu nefnt, auk þess sem stórt og vel Með hugtakinu torfhús er átt við sveitarfélagsins. Siggeir Ingólfsson tækjum búið eldhús er í húsinu. byggingu sem að meira eða minna hefur rekið staðinn með góðum Nánari upplýsingar um starfsemina leyti er hlaðin úr torfi og grjóti. árangri síðustu ár fyrir hönd Árborgar. er að finna á Facbook-síðu, sem Að rannsókninni standa Staður er samkomuhús Eyrbekkinga, heitir „Samkomuhúsið Staður“. Þjóðminjasafn Íslands, Minjastofnun auk þess að vera íþróttasalur þar sem /MHH Íslands, Byggðasafn Skagfirðinga og Rannsóknamiðstöð ferðamála undir forystu Ferðamáladeildar Háskólans Svikarinn í kilju: á Hólum, sem leiðir verkefnið. Sérstakur byggingararfur 7RUINLUNMDQDè9tèLPêULt6NDJD¿UèLVHPE\JJèYDUiULè.LUNMDQKHIXU Sigríður YHULètK~VDVDIQLëMyèPLQMDVDIQVËVODQGVIUi Mynd / Sigríður Sigurðardóttir Sveitalegasta saga Sigurðar- dóttir, kennari við Ferða- máladeild seinni ára Háskólans á Hólum, segir Svikarinn er saga ungrar konu að torfhús séu sem missir allt og tekst á við að mikilvægur byggja líf sitt upp að nýju. Lygi hluti af og svik hafa mótað líf hennar. íslenskum Hverjum getur hún treyst? menningararfi. Sigríður Getur hún elskað og eignast „Torf-Sigurðardóttir. vini eftir allt sem á undan hefur byggingar gengið? varpa ljósi á sérstöðu íslensks Höfundur bókarinnar er Lilja byggingararfs. Erlendir ferðamenn Magnúsdóttir sem segist vera sýna þeim áhuga og ferðamennska titluð bóndi á Kirkjubæjarklaustri og -þjónusta, sem hefur vaxandi á Storytel. Hún segist vera áhrif á efnahag, menningu, náttúru með nokkrar kindur sem eru og ímynd landsins, hefur einnig 7RUIE UPHèIMyUXPEXUVWXP)\ULUIUDPDQE LQQVWHQGXUNRQDVHPVW\èXU meðhöndlaðar eins og gæludýr haft áhrif á sjónarmið fólks til KHQGLXQGLUNLQQ0\QGLQHUWHNLQiiUXQXP± Mynd / Þjóðminjasafn og að hún sé komin af bændum verndunar og nýtingar menningar- í marga ættliði. Höfundur er og náttúruminja. landsmanna og ferðamanna til þessa búpeningshús, á landinu því fjöldi íslenskufræðingur og kennari menningararfs er til að leiða í ljós standandi eða nýtanlegra torfhúsa með MA próf í hagnýtri ritstjórn Viðhaldsþekking hverfandi hvaða sess torfhús hafa í fræðslu, er óþekktur. og útgáfu frá Háskóla Íslands. minjavernd og í ferðaþjónustu og Þá verða torfhús þar sem Útgefandi er Sæmundur. Ókunnur fjöldi standandi og hver vilji Íslendinga er til að vernda yngri byggingarefni, eins og til Bændablaðið grípur hér niður í hálfstandandi torfhúsa er um allt og nýta torfhús, hvort sem þau eru dæmis steinsteypa og bárujárn eru þriðja kafla í bókinni: á hjálp ... en síminn virkaði ekki land en viðhaldsþekking þeirra er notuð eða ekki.“ áberandi, einnig skrásett. ... það var ekkert samband. Hún hverfandi. Við því þarf að bregðast Tengil á spurningaskrána Slefandi stór hundur leitaði í ofboði í öllum vösum að svo hægt verði að gera ráðstafanir, Skráning torfhúsa og torfhúsaleifa má finna inni á vefsíðunni símanum. hvort sem er til verndunar og nytja www.sarpur.is undir flipanum Hún hrökk upp við að eitthvað - Ég er búin að týna honum, eða utanumhalds til framtíðar litið. Samhliða rannsókninni eru áform um „Þjóðhættir“. blautt snerti vanga hennar. Það var stundi hún. Nei, hérna er hann. Markmið með rannsókn um viðhorf að skrá allar torfbyggingar, híbýli og /VH slefandi, risastór hundur! Hún rauk Hún tók upp símann en hann var æpandi upp og sló til hundsins. orðinn rafmagnslaus. Vonbrigðin Hvaðan kom þetta kvikindi? leyndu sér ekki. Hundsgreyið starði á hana og - Ertu búin að vera hérna lengi? dillaði rófunni. Átti greinilega ekki spurði hann höstugur. von á slíkum móttökum. - Ha, nei, það veit ég ekki. Hvað Geirfuglar og limbókeppni - Hver er þarna? Glúmur! er klukkan núna? Komdu Glúmur. Röddin var rám - Klukkan! Það veit ég ekki, það og djúp, karlmannsrödd. er nótt. Hvað ertu að vilja hingað - Halló, er einhver þarna? Ég ein um miðja nótt? er villt, geturðu hjálpað mér. Hún - Ég, bara villtist og fann ekki í Berufirði hrópaði út í myrkrið. Það sást bílinn aftur. bókstaflega ekki neitt. En hún - Alein! Sagði hann vantrúaður. Tónleikaröðin Sumar í Havarí fann og heyrði að einhver kom - Já, er eitthvað skrýtið við það? hefur staðið í allt sumar á bænum gangandi. Fann lyktina af hesti. Það hljóp í hana kergja. Ekki ætlaði Karlsstöðum í Berufirði, þriðja árið Þeir fóru sér hægt. Henni var mjög hún að segja frá Karli, það myndi í röð. Fjöldi listamanna hefur stigið kalt. Hafði sennilega dottað aðeins. endanlega eyðileggja samband á svið í gömlu fjárhúshlöðunni sem - Hvar ertu? Hvað í ósköpunum þeirra ef þetta kæmist í blöðin. nú gegnir hlutverki tónleikasalar ertu að gera hér manneskja? - Skrýtið og ekki skrýtið, sagði og kaffihúss sem opið er gestum - Ég er ... var ... í bíl og síðan hann þar sem hann stóð þétt hjá og gangandi alla daga vikunnar fann ég ekki bílinn og síðan henni og horfði niður á hana. fram á haust. labbaði ég inn í hraunið og nú veit Það var mikil vínlykt af honum. Næstkomandi föstudagskvöld, ég ekkert hvar bíllinn er. Hann var klæddur snjáðri, síðri þann 26. júlí, er röðin komin að - Varstu ein á bíl að þvælast hér? leðurkápu, var með barðastóran hljómsveitinni Geirfuglunum, spurði hann hvasst um leið og hann hatt og í reiðstígvélum. Á höndum en þetta er í fyrsta sinn sem þessi *HLUIXJODUQLUOHLNDI\ULUGDQVLt+DYDUtLI|VWXGDJVNY|OGLèM~Ot kom alveg upp að henni. Hann hafði hann leðurhanska, hélt á fornfræga sveit spilar á Austurlandi. söngur, Ragnar Helgi Ólafsson - Berufjarðarbotni fer senn að ljúka og gnæfði yfir hana þarna í myrkrinu. svipu í annarri hendi en með hinni Um er að ræða hlöðuball og jafnframt gítar, Stefán Már Magnússon - banjó, ef allt gengur eftir geta tónleikagestir - Já, ég var ein og ég ætlaði teymdi hann tvo svitastorkna hesta. útgáfutónleika því von er á nýrri Þorkell Heiðarsson - harmonikka sem koma sunnan að loksins ekið bara aðeins út af veginum og - Komdu hérna á bak hestinum, hljómplötu frá Geirfuglunum sem og Hermann Vernharður Jósefsson alla leið á bundnu slitlagi. Næsta borða nestið og síðan keyrði ég ég skal taka þig með heim. Þú ber nafnið „Snú-snú í gröfinni“. - bassi. Ballið byrjar upp úr klukkan uppákoma í Havaríi verður þann bara of langt og síðan ..., hún skalf drepst úr kulda ef þú verður hérna Um kvöldið fer svo fram Íslands- 21.00. 17. ágúst en þá heldur gleðisveitin úr kulda, fór ég út úr bílnum og ... í alla nótt. meistarakeppni í limbói, þar sem Svavar Pétur Eysteinsson, bóndi FM Belfast sinn árlega dansleik,“ síðan fann ég ekki bílinn aftur og Henni leist ekki vel á veglegir vinningar verða í boði. á Karlsstöðum, einnig þekktur segir Svavar og bendir jafnframt á ... nú er ég að drepast úr kulda og félagsskapinn en það var ekki um Geirfuglarnir eru: Andri Geir undir listamannsheitinu Prins að nánari upplýsingar um viðburði og hræðslu og ég ætlaði að hringja margt að velja. Árnason - trommur, Freyr Eyjólfsson Póló, býður alla velkomna. „Þess tónleikahald í Berufirði megi nálgast - mandólín, Halldór Gylfason - má geta að vegaframkvæmdum í á vefsíðunni havari.is Bændablaðið | Fimmtudagur 25. júlí 2019 51

Til sölu Sími: 563 0300 | Netfang: [email protected] | Veffang: www.bbl.is Hægt er að skrá auglýsingar og greiða með auðveldum hætti á bbl.is &DVH,+ Verð: Textaauglýsing kr. 2.300 m. vsk (innan við 140 slög) og kr. 5.700 texti + mynd. -#3PUPS$VUUFS Skilafrestur: Fyrir kl. 16.00 á þriðjudegi fyrir útgáfu. 4UØSCBHHBWÏM

Volvo XC V70 til sölu. Volvo V70 Álbrautir fyrir kerruna. Parið frá 400 station. Árgerð 2000. Mjög góður bíll. kg í burðargetu og allt að 3.500 kg. 9HOYLèKDOGLè6PXUEyNIUiXSSKD¿ Ýmsar lengdir. Parið frá kr. 19.900 Kramer 380, fjórhjólastýrð, 4x1 Skoðaður 2020 án athugasemda. m.vsk. Sendum um land allt. Brimco VNyÀDJDႉDU1êGHNN)M|OSOyJXU Sjálfskiptur og með dráttarkrók. ehf. Efribraut 6, Mos. s. 894-5111. IUi$ÀYpOXPiUJ K JWDè Fallegur bíll með góða aksturseiginleika Opið frá kl. 13-16.30 - www.brimco.is kaupa sér fyrir kr. 500.000 +vsk). DALVEGI 16c · 201 KÓPAVOGI og þægileg leðursæti. Uppl. í síma Uppl. gefur Þórir í síma 698-0098. SÍMI 568 6411 · [email protected] 893-7719 og 698-7563.

• .: ÓOPULVO Bjóðum uppá sérsniðnar • /PULVO CBHHBS Íbúðargámur 2 ára, vel með farinn. • #BHHBTUS§YDN svampdýnur og bólstrun fyrir: Íb.gám er skipt í 2 rými með kojum og • #BHHBMFOHETUJMMBOMFHoDN 9DUDRJDXNDKOXWLUtÀHVWDUJHUèLUDI hillum. Kr. 1.175.000. Extra lofthæð ,VHNL6;*GtVLOVOiWWXWUDNWRU • 4UKØSOUÚMWBNF§"'4MJUBTLKÈ kerrum. Sendum um land allt. Brimco og 10 sm þykk einangrun. Uppl. í 19hp, notaður/uppgerður. Mjög • "GMÞUUBLTISB§JTONÓO ehf. Efribraut 6, Mos. S. 894-5111. Tjaldvagninn Fellihýsið síma 893-2550, Halldór. sterkbyggður og afkastamikill • )OÓGBCÞOB§VSNF§IOÓGVN Opið frá kl. 13-16.30 - www.brimco.is traktor með 550 ltr. graskassa • 4UKØOVOÈ¢ÏUUMFJLBÞSUÚMWV Húsbílinn Bátinn með vökvalyftu, sem losar grasið upp á vörubíl, í gám eða í kerru. • 3BLBTLZOKBSJ Upplýsingar í síma 896-4494. • #BHHBWJLU Hjólhýsið Sumarhúsið • &JOGBMEVSÚYVMM¨ EFLL Heimilið o.m.fl! • 7BHOCSFNTVMÚOH Bogahús - Braggar. Bjóðum stöðluð 9HUê Fljót og góð þjónusta bogahús í 12 og 15 m breidd. Húsum NUiQYVN fylgja teikningar. Verð frá 18.500 kr/ Svampur.is Vagnhöfða 14 Reykjavík m² miðað við gengi evru 142. Sjá á Símar 567 9550 og 858 0321 www.bkhonnun.is. Upplýsingar í síma 865-9277 eða [email protected]. /HO\:HOJHU %PVCMF"DUJPO1SPGJ 4BNZHH§SÞMMVPHQÚLLVOBSWÏM Vandað girðingarefni frá Bretlandi. 7U\JJèXìpUHLQWDNI\ULUìMyèKiWtè1ê 5 strengja túnnet kr. 10.200 rl. 6 bók þar sem saga þjóðhátíðarlaga strengja túnnet kr. 11.900 rl. Iowa Vest mannaeyja 1933-2019 er gaddavír kr. 6.300 rl. Motto gaddavír rakin. Ljóð og textar, gítarhljómar kr. 3.800 rl. Þanvír kr. 7.950 rl. Allt og minningar úr Herjólfsdal ásamt ofangreint verð með virðisaukaskatti. fjölda fallegra ljósmynda sameinast H. Hauksson ehf - sími 588-1130. í undurfögru ævintýri. Forsala Háþrýstiþvottadælur fyrir allan iðnað. fer fram í gegnum netfangið gÀXJDURJYDQGDèDUG OXUiIUiE UX [email protected] og í síma verði frá Comet, www.comet-spa. 891-8309. Verð kr. 6.900 með com. Aflgjafar; rafmagn, Honda sendingarkostnaði. Sent heim fyrir EHQVtQ

Reki ehf Höfðabakka 9 110 Reykjavík Backhoe fyrir dráttarvélar og hjóla- Sími: 562 2950 Fax: 562 3760 VNyÀXU0DUJDUVW UèLU*U|IXGêSW E-mail: [email protected] Vefsíða: www.reki.is PHWUDU0DUJDUVW UèLUDIVNyÀXP og öðrum aukabúnaði. Hákonarson ehf. 7LOV|OX&DVH*iUJ0LNLè S. 892-4163, [email protected], www.hak.is endurnýjuð vél, sem dettur alltaf í Rafhitarar gang í fyrsta starti. Búið að gera upp 5 tjakka, auk stýristjakka og í skip, hús og sumarhús færslutjakka á bakkói. Flestar slöngur QêMDUDèDIWDQRÀ9HUèNU Ryðfríir kr. +vsk. Uppl. í síma 898-3420. neysluvatnshitarar með 12 ára ábyrgð Hitöld (element), hitastillar, hitastýringar og flest annað Shadow Cruiser pallhýsi, árg. ´93. 477 til rafhitunar kg. 7 fet. Vel með farið. Sanngjarnt • «SHFS§ verð. Uppl. í síma 893-2761. 1RUVNDUVNiG OXU³HèD³G OXU|U • /PULVOSÞMMVS Við erum sérfræðingar í öllu sem Innihrærur fyrir haugkjallara. Rafdrifnar m eða lengra. Dælugeta, frá 8.000 L/ • IOÓGBS viviðkemurðkemur rafhitun. (3 fasa) eða glussadrifnar. Vinnudýpt: mín. Hræristútur sem hægt er að snúa 130 sm eða meira. Einnig hægt að • 'FMMJCPUO 360° Skurðarblöð á dæluhjóli. Þarf op • 4NVSLFSGJÈLF§KVNPHMFHVN fá hrærurnar glussadrifnar með sem er 70 cm x 70 cm. Hákonarson ehf, festingum fyrir gálga á liðléttingum. [email protected] , s. 892-4163. • .ZOEBWÏM Hákonarson ehf. Uppl. í s. 892-4163, • KBÚYMBNF§GMPUNJLMVN [email protected] / www.hak.is IKØMCÚS§VN • 6NCP§TTBMB

9HUê NUiQYVN Kerrur á einum og tveimur öxlum *UyèXUK~VI\ULUtVOHQVNDUDèVW èXU á lager, með og án bremsa, ýmsar Kaplahrauni 19 • Hafnarfirði úr prófílum. Lengd 3,10 m. Breidd útfærslur, breiddir og lengdir. 'DOYHJXU.ySDYRJXU 2,38 m. Verð 135.000 kr. Uppl. í )XUXYHOOLU$NXUH\UL Sími: 565 3265 Weckman 7 tonna sturtuvagn. Verð * èDNHUUXU±*yèUH\QVOD%ULPFR 6tPL síma 866-9693 -www.facebook. ZZZNUDIWYHODULV‡NUDIWYHODU#NUDIWYHODULV [email protected] • www.rafhitun.is kr. 1.170.000 m/vsk. (kr. 944.000 án ehf. Efribraut 6, Mos. S. 894-5111. vsk.) H. Hauksson ehf. S. 588-1130. FRP*URGXUKXV60+ Opið 13-16.30 - www.brimco.is 52 Bændablaðið | Fimmtudagur 25. júlí 2019

LELY HEYVINNUVÉLAR Seljum síðustu Lely heyvinnuvélarnar á frábærum verðum sem ekki bjóðast aftur

Sveitavist - Óskað eftir sérdýrmætu Taðgreip, Breiddir: 1,2 - 2,5 m. Mjög heimili. Óska eftir heimili fyrir sófann vandaður og sterkur búnaður, fram- minn. Hann er hlaðinn dánudýrunum leiddur í Póllandi. Allar festingar í boði, í bak og fyrir, með skemil og tungu. festingar og slöngur fylgja. Eigum Tilvalinn fyrir hádegishöllunina og greipar á lager. Hákonarson ehf. S. WLOOHWLVHWXYLèKHLPLOLVDOWDULè+D¿ 892-4163, [email protected], www.hak.is einhver mikill mammonsmaður 160 Brynjólfssyni eða 32 Ragnheiðar til .MDOODUDG OXU I\ULU NOyVHWW gÀXJXU Listaverð: kr. 1.070.000 án vsk. umráða getur hann slegið á þráðinn hnífur. Mótorar staðsettir fyrir utan vot- 40 feta, High Cube 12 m langur, 2,35 AFSLÁTTUR: kr. 170.000 í ráprausið 891-8732 (Orðskýringar rými. Inntak fyrir vask, sturtu, baðkar. m á breidd og 2,59 m á hæð, er í Verð: kr. 900.000 án vsk. í Pétrísk-íslenskri orðabók.) Margar stærðir sem henta fyrir íbúðar- +DIQDU¿UèL8SSOêVLQJDUtV RJDWYLQQXK~VQ èL0M|J|ÀXJXURJ Eða gerðu okkur TILBOÐ! vandaður búnaður. Hákonarson ehf. S. 892-4163, [email protected]

Fjögur ónotuð Bridgestone 265/55R19 109V dekk til sölu. Verð 50.000 kr. Hálfvirði! Uppl. í síma 893-5100.

Listaverð: kr. 1.351.000 án vsk. Vegristar (pípuhlið) 4 x 2,5 m. Tilvalið AFSLÁTTUR: kr. 301.000 Þessi bíll er til sölu. Ekki mikið tKHLPNH\UVOXUDÀHJJMDUDHLQNDYHJL eða inn á túnin. Verð 297.500 kr. +vsk. Verð: kr. 1.050.000 án vsk. keyrður, árgerð 2008. Uppl. í s. 893- Til sölu kjötsög frá Harbor Freight 6031 eða 864-6031. 6MiXPXPÀXWQLQJiVWDèLQQI\ULUPM|J Eða gerðu okkur TILBOÐ! Tools, model 45006. Kr. 60.000. hagstætt verð. Uppl. hjá Sæblæ ehf. Uppl. í síma 849-3483. Sími 899-2202 og 862-1909.

Volvo FL6, árg. 1996. Ekinn um 240.000 km. Verð 690.000 kr. Uppl. í síma 895-8873.

Listaverð: kr. 1.070.000 án vsk. AFSLÁTTUR: kr. 370.000 Til sölu M.Benz 608 húsbíll, árg. 1980. Verð: kr. 700.000 án vsk. +~V WLO ÀXWQLQJV EXUèDUYLUNL ~U sterkum límtrésbitum, nýlegt þak, Húsbíll til sölu. Ford Transit Rimor, Beinskiptur á nýjum dekkjum, ísskápur, Eða gerðu okkur TILBOÐ! önnur langhlið nýuppgerð með nýjum árg. 6/2007, ek. 52.000 km. Dísil, 131 NOyVHWWJDVPLèVW|èVyODUVHOODRJÀ gluggum og svalahurð. Búið að stúka ha. Öryggisbelti fyrir 6. Auk venjulegs Bílinn er nýsmurður og nýskoðaður. af að innan tvö herbergi, alrými og búnaðar, sólarsella, sjónvarp og Tilboð óskast. Upplýsingar eru veittar forstofu, en þarfnast lokafrágangs. loftnet, markísa, bakkmyndavél, í síma 892-7535. hjólagrind og gasskynjari. Ný dekk Til sölu Mercedes Sprinter 518, árg. Nýir gluggar fylgja með og viðarkamína. Verð 10 milljónir kr. og tveir nýir rafgeymar. Ásett verð 2017. Ekinn um 320.000 km. 19+1 kr. 4.390.000 eða tilboð. Get sent farþega, farangurskerra fylgir. Nýleg en gef góðan staðgreiðsluafslátt, hugsanlegt að taka góðan vörubíl upplýsingar og myndir í tölvupósti. dekk og vetrardekk. Verð 2.000.000 Uppl. í síma 899 7725. kr. Uppl. veitir Magnús í síma 898- upp í hluta kaupverðs. Upplýsingar gefur Guðjón í síma 618-3483. Listaverð: kr. 1.239.000 án vsk. 5142. AFSLÁTTUR: kr. 389.000 Verð: kr. 850.000 án vsk. Eða gerðu okkur TILBOÐ! Lely 320 Classic MAN 10.180 árg. 2003. Í mjög góðu Plastbátur til sölu. Báturinn er lagi. Ekinn aðeins 160.000 km. 6 metra Nýjar kerrur til sölu, 1.600 kg. Tvær 6,44 m. á lengd, Gæti notast sem + kassi með lyftu. Loftpúðar. Fjaðrandi hásingar með þrýstibremsum. Lyftara- vatnabátur með utanborðsmótor. bílstjórasæti. Heildarmynd 9.990 kg. Hliðgrindur. Vandaðar stækkanlegar Y QDU+ JWDèEUH\WDtÀDWYDJQ Verð 500.000 kr. Upplýsingar í s. *DPODPHLUDSUy¿èJLOGLU8SSOËV hliðgrindur frá 1-6 m í tveimur Stærð á palli: Lengd 265 sm x breidd 897-1458 og 898-5687. 1071 og á [email protected] 153 sm. Heildarburður: 1.600 kg. þéttleikum. Góð læsing og lamir fylgja. Brimco ehf. Efribraut 6, Mos. S. 894- ALKO hásingar og beisli. Varadekk Listaverð: kr. 1.350.000 án vsk. fylgir. Verð: 459.000 kr. +vsk með 5111. Opið kl. 13-16.30 - www.brimco.is AFSLÁTTUR: kr. 370.000.000 skráningu. Hákonarson ehf. S. 892- Verð: kr. 980.000 án vsk. 4163, [email protected] Eða gerðu okkur TILBOÐ!

'(.N:YDUDDÀVVW|èYDUiODJHURJ á lækkuðu verði, 4 cyl dísil, 1.500 snún- inga í hljóðeinangruðum kassa. Einnig Rafstöðvar með orginal Honda-vélum til á grind opnar. Verð frá 790.000 kr. +vsk. 15 ára reynsla. Bíla og Listaverð: kr. 1.500.000 án vsk. og Yanmar dísil á lager. Stöðvarnar Traktorsdrifnar rafstöðvar (Agro-Watt), eru frá Elcos Srl. á Ítalíu, www.elcos. búvélaverkstæðið, Holti Vega mótum www.sogaenergyteam.com - stærðir: AFSLÁTTUR: kr. 250.000 Hljóðlátar rafstöðvar fyrir ferðavagna. net. Eigum einnig hljóðlátar stöðvar - Holt Vélasala. S. 435-6662. www. 10,8 kW – 72 kW. Stöðvarnar eru með Verð: kr. 1.250.000 án vsk. Eigum á lager japanskar rafstöðvar með fyrir ferðavagna. Við bjóðum upp holt1.is www/facebook.com/velasala eða án AVR (spennujafnara). AVR Eða gerðu okkur TILBOÐ! Subaru vélum. Hljóðdempun er mjög á allar gerðir af rafstöðvum. Mjög tryggir örugga keyrslu á viðkvæmum góð, 56 dbA @ 7 m. Hákonarson ehf. hagstætt verð. Hákonarson ehf. rafbúnaði t.d. mjólkurþjónum, S. 892-4163, [email protected] - www.hak.is www.hak.is, s. 892-4163, netfang: W|OYXE~QDèLQêOHJXPUDIVXèXPRÀ [email protected] Hákonarson ehf. Uppl. í s. 892-4163, [email protected], www.hak.is.

Listaverð: kr. 1.660.000 án vsk. AFSLÁTTUR: kr. 250.000 Til sölu 24 stk. af 40 mm þykkum Fellihýsi til sölu. Viking fellihýsi, vegg-yleiningum. Lengd 3,66 m, Verð: kr. 1.410.000 án vsk. Til sölu Ford D 600, árg. 1968. Ný upp- gerð vél og allur bíllinn mjög heillegur. árgerð 1997, í góðu lagi, gasmiðstöð breidd 1,10 m. Litur utan RAL1015 Eða gerðu okkur TILBOÐ! Nýr pallur. Uppl. í síma 471-3034, Yngvi. og eldavél. Ásett verð 280.000 kr. kremgult, innan RAL9010 hvítt. Sími 892-5642. Upplýsingar í síma 515-4187. Engar uppítökur. Traktorsdrifnar dælur í mörgum Hægt að semja um greiðslur. útfærslum og stærðum á lager. Sjálfsogandi dælur í mörgum Verð miðast við sótt í Rvk. stærðum fyrir magndælingu á vatni, skolpi, sjó, olíu. Háþrýstar dælur fyrir Eins árs verksmiðjuábyrgð vökvun og niðurbrot í haughúsum. Slöngubúnaður með hraðkúplingum, Lely Center Ísland ÀDWLUEDUNDUiIUiE UXYHUèL´± ´±´$OOXUE~QDèXUI\ULUY|NYXQ farming innovators á ræktunarsvæðum. Haugdælur Glussaknúnar vatnsdælur fyrir Traktorsdrifnar brunndælur með PHèYDFXXPE~QDèL$èULUDÀJMDIDU Suzuki Swift árg. 2013 til sölu. tankbíla og vinnuvélar. Sjálfsogandi mikla hrærigetu. Margar stærðir og rafmagn, bensín/dísil, glussaknúnar Krókhálsi 5F • 110 Reykjavík 4ra dyra með útvarpi og öllu. Ek. dælur í mörgum stærðum sem dæla útfærslur fyrir bændur og verktaka. (mjög háþrýstar). Við sérhæfum Sími: 414-0000 110.00 km. Beinsk. og sparneytinn. allt að 120 tonnum á klst. Einnig Dælugeta allt að 27.300 L/mín. okkur í öllu sem viðkemur dælum fyrir Óðinsnes 2 • 603 Akureyri Skoðaður til 2021 í toppstandi. Verð dælur með miklum þrýstingi, allt að Stuttur afgreiðslutími. Hákonarson iðnað og heimili. Gerum einnig við 850.000 kr. Áhv. 640.000 kr. Uppl. í 10 bar. Hákonarson ehf. S. 892-4163, ehf. S. 892-4163, [email protected] - allar dælur. Hákonarson ehf. Uppl. í s. Sími: 464-8600 síma 611-6185. [email protected], www.hak.is www.hak.is 892-4163, [email protected], www.hak.is Bændablaðið | Fimmtudagur 25. júlí 2019 53

9DQWDUJyèVQ~QLQJVV WL I\ULUK~VEtO(LQQLJJOXJJDSODVWHèD iOKOtIDU I\ULU 5HQDXOW 7UDႈF iUJ 8SSOtVtPD ÏVND HIWLU Dè NDXSD QRWDèDU YLQQXYpODU8SSOtVtPD ÏVNXPHIWLUDèNDXSDM|UèVHPHUt +OLèDUVOiWWXYpODU WURPOX  I\ULU IXOOXPUHNVWULN~DHèDVDXèIMiUE~ Camp-Let tjaldvagn, árg. 2006. Vel GUiWWDUYpODU9LQQVOXEUHLGGP ÈKXJDVDPLU VHQGLè W|OYXSyVW i með farinn og alltaf geymdur inni. Mjög KQtIDU0M|JYDQGDèXUE~QDèXU QHWIDQJLèJXQQDULJ#JPDLOFRP ÀMyWOHJWDèWMDOGDRJì JLOHJDèVWDèD *OXVVDGULIQLUMDUèYHJVERUDUiWUDNWRUD )UDPOHLèDQGL.RZDOVNL3yOODQGL *DVHOGDYpOYDVNXURJYDWQVNUDQL.OiU RJDOOWDèWRQQDYLQQXYpODU0DUJDU ZZZDJURNRZDOVNLFRPSO 0M|J ÏVNDHIWLUOHèXUVDXPDYpO0iYHUD t~WLOHJXQD9HUèNU8SSOtV VW UèLURJJHUèLUDIERUXP0DUJDU KDJVW WWYHUè+iNRQDUVRQHKI6 J|PXO8SSOtVtPDëyUXQQ 854 6727 eða 894 1440. IHVWLQJDUtERèL+iNRQDUVRQHKI6 KDN#KDNLVZZZKDNLV  1HWIDQJ KDN#KDNLV  9DQWDUVWM|UQXDUPD.+81KH\W WOX ZZZKDNLV tYDUDKOXWL+HOJLVtPL /tWLOIM|OVN\OGDyVNDUHIWLUHLJQDUOyè WLONDXSVI\ULUVXPDUK~VDOOWDè WtPDDNVWXUVIMDUO JèIUi5YN8SSO VHQGLVWiPRVDOXQGXU#JPDLOFRP :HFNPDQU~OOXYDJQ6W UèSDOOV ÏVNDHIWLUPLQLJU|IX8SSOtV [P9HUèNU 9|NYXQDUE~QDèXU I\ULU VWyU RJ OtWLO (OtDV PHèYVN NUNUiQYVN  U NWXQDUVY èLtP|UJXP~WI UVOXP ++DXNVVRQHKI6tPL ' OXU5DIGULIQDUEHQVtQGtVLO WUDNWRUVGULIQDUJOXVVDGULIQDU6O|QJXU RJ ~èDUDU VSULQNOHUDU  t |OOXP Atvinna 6NyEXUVWL I\ULU XWDQ KHLPLOLè HèD VW UèXP+iNRQDUVRQHKI8SSOtVtPD YLQQXVWDèLQQ *DOY JULQG PHè KDN#KDNLVZZZKDNLV 8QJ NRQD yVNDU HIWLU YLQQX IUi JyèXPEXUVWXP9HUèLèHUDèHLQV  QyY t QiJUHQQL $NXUH\UDU NUPYVN6HQGXPXPODQG +~VDYtNXU/ UèXUPDWVYHLQQRJ DOOW%ULPFRHKI(IULEUDXW0RV E~IU èLQJXU ÀMyW Dè O UD 0LNLOO 62SLèIUiNO iKXJL i QDXWJULSXP 6NRèD DOOW ZZZEULPFRLV 8SSOêVLQJDU JHJQXP QHWIDQJLè VLJXUDVW#VLPQHWLV :HFNPDQVWXUWXYDJQDUWRQQ9HUè NUPHèYVN NU 6WDUIVPDèXUyVNDVWÏVNXPHIWLUDè iQYVN WRQQ9HUèNU UièDNUDIWPLNLQQVWDUIVPDQQWLODèVMi PHèYVN NUiQYVN  7LOV|OXVW|èXKêVLÏQRWXèVW Uè XPOtWLèJLVWLKHLPLOLiVDPWV|IQXP WRQQ9HUèNUPHèYVN P9HUèNUVWN 9LèNRPDQGLìDUIDèJHWDJHQJLèt NUiQYVN ++DXNVVRQ 8SSOêVLQJDUtVtPD |OOVW|UIKDIDJyèDW|OYXìHNNLQJX HKI6tPL RJ ìHNNLQJ i PDUNDèVVHWQLQJX VNLOHJ6W~GtytE~èHUtERèLi 6SULQWHUiUJHNLQQ VWDèQXP8SSOêVLQJDUJHIXU6LJUtèXU NP7HNXU(XUREUHWWLWRQQDO\IWD DUWKRVWHO#DUWKRVWHOLV 6MiOIVNLSWLQJ9HUèNU 5ièVNRQD yVNDVW i OtWLè KHLPLOL YVN8SSOtVtPD i JyèXP VWDè i ODQGLQX 1iQDUL XSSOêVLQJDUtVtPD 7LOERèyVNDVW)RUG)DOFRQ5DQFHUR iUJ9pOVNLSWLQJF8SSO tVtPD .RDOD+\GURVOiWWXYDJQI\ULU OLèOpWWLQJ6OiWWXEUHLGGPHWUDU Þjónusta OPtQë\QJGNJ 7HNDèPpUYLèJHUèLUiÀHVWXPWHJXQG 1êUDINDVWDPLNLOORJVWHUNE\JJèXU XPVMiOIVNLSWLQJD+D¿èVDPEDQGt 8SSOêVLQJDUtV VtPDWLODèIiXSSORJWLOERè +3WUDQVPLVVLRQ$NXUH\ULQHWIDQJ HLQDUJ#JPDLOFRP(LQDU* +HVWDNHUUXUMDRJMDKHVWDUtNXOHJXU ~WE~QDèXU)UiNUPYVN 6PLèXUJHWXUE WWYLèVLJYHUNXPt * èDNHUUXU±*yèUH\QVOD%ULPFR VXPDU6XPDUK~VV|NNODUXSSVOiWW HKI(IULEUDXW0RV6 *HWWHNLèDèPpUE\JJLQJDUVWMyUQ 2SLèNOZZZEULPFRLV VWLJ*HWJHUW~WWHNWLUiK~VXP 7LOERè WtPDYLQQD 8SSOêVLQJDU +DUPRQLNNXUWLOV|OX7LOV|OXWY U Q\E\JJG#JPDOFRP KDUPRQLNNXUgQQXUHUDIJHUèLQQL %yNKDOG RJ XSSJM|U 7HN Dè PpU %RUVLQL 6Y|UW RJHUEDVVDRJ EyNKDOGXSSJM|UJHUèIUDPWDODRJ ìULJJMDNyUD9HUèNU+LQHU iUVUHLNQLQJDI\ULUE QGXUI\ULUW NLRJ DIJHUèLQQL9LFWRUtD UDXè RJHU ³G OGDèXUJiPXUWLOV|OX(Ui HLQVWDNOLQJD0LNLOUH\QVODRJY|QGXè EDVVDRJìULJJMDNyUD9HUè 5H\NMDYtNXUVY èLQX9HUè YLQQXEU|Jè 6tPL  HèD t NU$OODUXSSOêVLQJDUtVtPD NU8SSOtVtPD W|OYXSyVWLNKERNKDOG#JPDLOFRP .ULVWtQ+DQQD 7|NXPDèRNNXUK|QQXQi|OOXPE\JJ LQJXP ËE~èDUK~V VXPDUK~V IHUèD ìMyQXVWXE\JJLQJDULèQDèDUK~VVNHPPXU RJJULSDK~V%.+|QQXQHKIV ELUNLU#ENKRQQXQLVZZZENKRQQXQLV 7LOV|OXWRQQDEtODO\IWD9HUè NUiQYVN8SSOêVLQJDUYHLWLU *Xè¿QQXUtVtPD $6.(LVEMyèXPYDUPDVWH\SXPyW +DJDVOiWWXYpODU OLWODU RJ VWyUDU ,&) VHP HUX VW UVWX PyWLQ VHP Til leigu IiDQOHJHUXFP[FPVHP MDUèW WDUDUVNyJDUNOLSSXURJNXUODUDU +DJDJDQJDI\ULUKURVVWLOOHLJX(UXP VDPDQVWDQGD DI WYHLPXU SROLWHUDQ 9LèVHQGXPtHLQXPJU QXPZZZ PHèEHLWLODQGI\ULUDOOWDèKURVV [PPRJVYRVWH\SXì\NNW KDUGVND¿LVVtPL  NP IUi 6HOIRVVL 6NRèXP DOOD RJPPRJO VDVW P|JXOHLND8SSOtVtPDHèD VDPDQVYRYLQQXVSDUQDèXUJHWXURUèLè JHJQXPQHWIDQJLèJLVOLVW#VLPQHWLV DOOWDèPLèDèYLèKHIèEXQGLQPyW 8SSOtVtPD 7LO OHLJX  KHVWD KHVWK~V iVDPW UHLèK|OOi6XèXUODQGLËE~èJ WLI\OJW PHè8SSOtV Til sölu 3ODVWtIMiUK~VJyOIRJVWtXU%iVDRJ 7LOV|OXWRQQDEtODO\IWD9HUèNU Jarðir GUHQPRWWXU~WLOHLNW NLJ~PPtKHOOXURJ iQYVN8SSOêVLQJDUYHLWLU JHUYLJUDV+HLOGDUODXVQLUiOHLNVY èXP *Xè¿QQXUtVtPD +MyQ PHè PLNOD UH\QVOX DI VNyJ 1HWIDQJMK#MRKDQQKHOJLLVRJV U NWDUYHUNHIQLPHè6NyJU NWLQQLOHLWD 7LOV|OX&ODDV5ROODQWiUJHUè 8096. DèM|UèVHPKHQWDUI\ULUVNyJU NW+HOVW %UHLèVySYLQGDRJQHWE~QDèXU i6XèXUHèD9HVWXUODQGLHQVNRèXP 9HUèNUiQYVN8SSOêVLQJDU 'DLKDWVX)HUR]DVNUièXUIRUQEtOO DOOW1HWIDQJUHJQERJDEUX#JPDLOFRP tVtPD (UiQ~PHUXPRJPHèVNRèXQWLORNW %tOOLQQHUPHèELODèKHGG+iOIVOLWLQ 7R\RKDUèVNHOMDGHNNiiOIHOJXP WRPPXERGGêK NNXQ%UH\WLQJDVNRèXQ Húsnæði I\ULU[8SSOtV .H\VWRQH&HSSHOLQKMyOKêVLWLOV|OX ÏVNDHIWLUJyèULKHUEtE~èWLOOHLJX (Ui(JLOVVW|èXP6NRèD|OOVNLSWL i6XèXUODQGLVWUD[XPPiQDèDPyWLQ 8SSOtV *UHLèVOXJHWDHUDOOWDèNUi PiQXèL*HWJUHLWWNUVWUD[ XPPiQDèDPyW8SSOtV

6WyUYLèDUV|J i EUDXW $IOJMDIDU Óska eftir .RKOHUEHQVtQPyWRUDUHèDUDIPyWRUDU /HQJGiEUDXWPK JWDèOHQJMD .DXSLËtVOHQVNEHU%OiEHUNU Einkamál XPPHèDPHLUD0HVWDì\NNW NJ$èDOEOiEHUNUNJ.U NLEHU i WUMiERO  FP )UDPOHLèDQGL NUNJ(LQLEHUNUNJ.~PHQ eJHUiUDPDèXUVHPyVNDUHIWLUDè 7LPEHU\ t 3yOODQGL &( PHUNWXU %iWXUWLOV|OX7(5+,1RUGLFN NUNJ5DEDUEDUDKUHLQQtELWXP N\QQDVWJyèULYLQNRQXi6LJOX¿UèLWLODè og vottaður búnaður. Hentar í alla KHVWDÀDWYtJHQJLVPyWRU.HUUD NUNJ5LIVEHUNUNJ8SSOt YHUDPHèXPYHUVOXQDUPDQQDKHOJLQD VWyUYLèDUV|JXQ+iNRQDUVRQHKI6 I\OJLU9HUèNU8SSOêVLQJDU VtPDRJJHJQXPQHWIDQJLè ë UVHPKDIDiKXJDKD¿èVDPEDQGt QHWIDQJKDN#KDNLV YHLWLU*tVOLtV VQRUUL#UH\NMDYLNGLVWLOOHU\LV VtPD 54 Bændablaðið | Fimmtudagur 25. júlí 2019

TIL SÖLU

SKJÓLNET hafa sannað gildi sitt! Til sölu Inga Dís Marex 330 Scandinavia 2x260 hp Volvo Penta -Duo prop. Fullbúinn bátur með öllu sem þarf, vel búinn siglingatækjum. Vagn fylgir bátnum. Verð: Tilboð 15 milljónir. Selskógar ehf Nánari upplýsingar: Netfang [email protected] / sími 774-2501. Hver man ekki eftir gamla góða Rússajeppanum? Myndir / TB Stapaseli, 311 Borgarbyggð Sími 893 8090, [email protected] Rússinn er kominn Viðgerðir og sala á alternatorum og startörum tÀHVWDUJHUèLUEtODEiWDRJYLQQXYpOD

(LQQLJWDOVYHUW~UYDODIOMyVXPiNHUUXURJ til landsins! HIWLUYDJQD .HUUXWHQJODUNDSODUSHUXUWHQJLRJÀHLUL VPiKOXWLU Menn ráku upp stór augu á Humbaur kerrur eru frá stærsta götum Reykjavíkur á dögunum Sendum um allt land. kerruframleiðanda Þýskalands, þegar sást til nýs Rússajeppa í borgarumferðinni. Þótt útlitið hafa margsannað sig á Íslandi væri fornt var ljóst að þarna var Viðarhöfði 1 110 Reykjavík I S. 586-1260 I [email protected] I pgs.is og eru til ýmissa nota. glæný bifreið á ferðinni. Við nánari athugun reyndist eigandinn vera Eysteinn Yngvason en hann er að hefja innflutning á þessu virta rússneska ökutæki í Ásmundur Einar Daðason, félags- 'DJJLHKI gegnum fyrirtæki sitt, UAZ Iceland og barnamálaráðherra, leyndi ekki Renni og vélaverkstæði Hveragerði ehf. Áður en jeppinn kemur hingað aðdáun sinni á Rússanum þegar hann fyrir tilviljun hitti Eystein fyrir Gerð 1339 til lands er hann sendur í klössun í +HGGYLæJHUæLU utan Bændahöllina. - Heddplönun 1.300 kg. Mál: 303x150x35 cm. Þýskalandi. Þar er átt við vélina svo Rússinn komist í gegnum skráargat - Heddþrýstiprufun Verð: 435.000 kr. m. vsk evrópskra mengunarvarna. Einnig er - Slípa ventla og ventlasæti og skráningu. - Bora og hóna blokkir bíllinn með veglegum aukabúnaði, - Vélasamsetningar m.a. amerísku dráttarbeisli, gálga fyrir varadekk, stiga, toppgrind S. 646-5242 Austurmörk 14 810 Hveragerði sem ber 300 kíló og efnismikla [email protected] facebook.com/daggiehf stuðara. Rússajeppinn er löglegur til farþegaflutninga og tekur 9 manns í sæti auk ökumanns. Hann er búinn 113 hö fjölventla vél með Bosch HA253015 innspýtingu, vökvastýri og 5 gíra Rússinn verður fáanlegur með 2.500 kg. Mál: 303x150x35 cm. kassa. Eyðslan í blönduðum akstri haustinu. Verð: 535.000 kr. m. vsk er uppgefin 13,5 lítrar. honum sé en það fari m.a. eftir því og skráningu. Nánari upplýsingar um Rússann hvernig tollayfirvöld ákveða að er að finna á vefslóðinni www. skilgreina jeppann. Víst er að fyrir russajeppar.is en Eysteinn segir íslenska bændur getur Rússajeppinn að fljótlega skýrist hvert verðið á verið góður kostur í búverkin. /TB

HT203116 Bók um Þjóðhátíðarlögin í 2.000 kg. Mál: 310x165x30 cm. Verð: 550.000 kr. m. vsk Vestmannaeyjum og skráningu. Á næstu dögum kemur bókin „Undurfagra ævintýr“ í verslanir um land allt. Bókin á sér merka sögu. Upphafið má rekja til ársins 1933 þegar tveir vaskir menn í Vestmannaeyjum, þeir Oddgeir Kristjánsson og Árni HT254118 úr Eyjum, settu saman fyrsta 2.500 kg. Mál: 410x185x35 cm. Þjóðhátíðarlagið og -ljóðið. Verð: 750.000 kr. m. vsk Síðan þá hafa fjölmargar og skráningu. tónlistarperlur verið þræddar á langa festi sögu Þjóðhátíðar og eru lögin orðin sjötíu og sjö talsins. Hér er saga Þjóðhátíðarlaganna rakin frá öndverðu. Ljóð og textar, gítarhljómar, minningar úr Laufey Jörgensdóttir tók Herjólfsdal, viðtöl við höfunda og þessa skemmtilegu bók saman ER KROPPURINN flytjendur ásamt fjölda fallegra og skrifar textann ásamt fjölda ljósmynda sameinast í undurfögru annarra höfunda um Þjóðhátíð ævintýri. Hægt er að hlusta á Vestmannaeyja. Í LAGI? Þjóðhátíðarlögin úr bókinni með Bókin fæst í forsölu og er send því að skanna kóða með síma. heim að dyrum fyrir Þjóðhátíð. Mörg búverk krefjast þess að bóndinn Smiðjuvegi 40 gul gata. Kópavogi. Þannig geta lesendur haldið sína Netfangið er pontun@sogurutgafa. sé í líkamlega góðu formi. Hann verður Veitum upplýsingar í síma: 517 7718. eigin Þjóðhátíð heima í stofu með is og síminn 891-8309. að búa yfir styrk, lipurð og þoli til að bókina og símann á lofti. /Fréttatilkynning Heimasíða: www.topplausnir.is mæta ólíkum verkefnum dagsins. Þess vegna er mikilvægt að halda sér í formi, gera reglulega æfingar Brjálað að gera hjá Siggu í Fjöruhúsinu og leggja áherslu á að styrkja alla „Ég kvarta ekki, það er alltaf brjálað geymdu veiðifærin sín og unnu með vöðva líkamans. að gera, ekki síst eins og sumarið aflann á ýmsan máta. Fjöruhúsið er er búið að vera, logn og sól nánast líklega minnsta kaffihús landsins Kynntu þér leiðbeiningaefni um öryggi alla daga og allir í sumarskapi,“ en þar komast aðeins 24 í sæti og vinnuvernd í landbúnaði á bondi.is segir Sigríður Einarsdóttir, eða inni en í góðu veðri er líka hægt Sigga eins og hún er alltaf kölluð, að sitja úti á palli. „Ég er með ER ÞITT BÚ en hún er eigandi Fjöruhússins á frábært starfsfólk, við erum sex sem ÖRUGGUR Hellnum á Snæfellsnesi. Sigga Sigríður Einarsdóttir. vinnum á kaffihúsinu yfir sumarið opnaði kaffihúsið 9. júlí árið 1997 smátt breyttist vöruúrvalið. Húsið en svo fækkar yfir veturinn. Ég hef OG GÓÐUR því henni fannst sniðugt að selja var, áður en það breyttist í kaffihús, opnað um páska og hef oftast opið VINNUSTAÐUR?

kakó og kleinur í húsinu en smátt og aðstaða fyrir sjómenn þar sem þeir út október,“ segir Sigga. /MHH hönnun PORT Bændablaðið | Fimmtudagur 25. júlí 2019 55

Allar gerðir startara og alternatora

Stálgrindarhús til niðurrifs

GEFINS 27 kW Wilson rafstöð (silent). Verð 1.612.000 kr. m/vsk. 7Y|VWiOJULQGDUK~VWLOQLèXUULIVIiVWJH¿QVI\ULU að fjarlægja þau. Annað húsið um 540 m2 og hitt um 110 m2. Húsin eru í Mosfellsbæ.

Upplýsingar gefur Bjarni Ásgeir í síma 892-2180.

Lely Center Ísland TINDAR OG 20´ vinnuskúr. Glerárgata 34b við Hvannavelli • S 461 1092 • asco.is HNÍFAR Verð kr. 1.100.000 GOTT ÚRVAL Bændablaðið Næsta blað kemur út 15. ágúst Reykjavík: Krókháls 5f – Sími 414 0000 – www.vbl.is Akureyri: Óðinsnes 2 – Sími 464 8600

Auglýsinga- og áskriftarsími Bændablaðsins er 563-0300 Einnig viljum við minna á stál- grindarhúsin okkar í stöðluðum stærðum og sérpöntuðum.

Allir vegir Drottins eru elska og trúfesti fyrir þá sem halda sáttmála Varahlutir og viðgerðarþjónusta fyrir JCB traktorsgröfur hans og boð. Vegna nafns þíns, Drottinn, Grillhús 10,56m² fyrirgef mér sekt mína... Verð 790.000 kr. m/vsk. Sálm.25.10-11 Vélavit Upplýsingar veitir Raggi í VarahlutirSala - ViðgerðirÞjónusta s. 862-8810 og á netfanginu S: 5272600 - www.velavit.is [email protected] biblian.is Bifreiðar fyrir bændur og búalið LAND ROVER LAND ROVER FORD F350 XL Fx4 Defender 110, 7 Defender 110 7 Super duty crew cab. manna. Árgerð manna. Árgerð Árg. ‘19. Nýr bíll, 2012, ekinn 111.000 2012 ekinn 114.000 6 manna, 6.7 dísel, dísel, 6 gírar. dísel, 6 gírar. sjálfskiptur. Verð 3.980.000 kr. Verð 4.480.000 kr. Verð 7.480.000 kr. Rnr.221785. Rnr.209666. án VSK. Rnr.209539.

LAND ROVER FORD F350 XL Fx4 Defender 110 7 Super duty crew cab. manna. Árgerð Árgerð ‘19. Nýr bíll, 6

2012, ekinn 98.000 manna, 6.7 dísel, sjálf- Ingimar Örn Björgvin Ingi Garðar dísel, 6 gírar. skiptur. Verð 7.480.000 Gylfason Harðarson Friðriksson Verð 3.980.000 kr. kr. án VSK Rnr.210353. Rnr.231081.

Skógarhlíð 10, Reykjavík www.bilasalaislands.is Sími 510 4900 Síðan 1995 Bændablaðið | Fimmtudagur 25. júlí 2019 VIÐ LEGGJUM GRUNN AÐ GÆÐUM

Í öllum þeim fjölbreyttu störfum sem tengjast íslenskum landbúnaði, hvort sem það er að yrkja landið, fóðra dýr, girða af land eða framleiða matvæli

- þá er Bústólpi aldrei langt undan.

Bústólpi ehf - fóður og áburður - Oddeyrartanga - 600 Akureyri - [email protected] - Sími 460 3350 - www.bustolpi.isww.bustolpi.is