23. TÖLUBLAÐ 20. ÁRGANGUR — MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* — ÞRIÐJUDAGUR 28. JANÚAR 2020

Viðbragðsáætlun við mögulegu eldgosi á Reykjanesi var kynnt á fjölmennum íbúafundi í Grindavík seinnipartinn í gær. Vísindamenn frá Háskóla Íslands og Veðurstofunni lýstu stöðunni fyrir íbúum og fulltrúar lögreglu og almannavarna kynntu rýmingaráætlun fyrir bæinn og veittu ráðgjöf vegna mögulegrar rýmingar. Talið er að um 1.500 manns hafi sótt fundinn. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR

Íslenska módelið orðið heimsfrægt Halda ró sinni en bíða átekta

HEILBRIGÐISMÁL Árangur Íslands í forvörnum á undanförnum 20 Um þúsund manns sóttu íbúafund í Grindavík í gær vegna landriss við Þorbjörn og mögulegrar kviku- árum er slíkur að aðrar þjóðir og borgir eru í síauknum mæli farnar söfnunar. Innanlandsflugkerfið ræður ekki við millilandaflug komi til röskunar á flugi til Keflavíkur. að taka upp aðferðafræðina. JARÐHRÆRINGAR „Við búum í eld- Börnin léku eldgos í eldrum né börnum vegna óvissu- sem lýst var yfir í fyrradag færði Jón Sigfússon, framkvæmdastjóri fjallalandi og þurfum að vera við- kastalanum í stigsins. „Börnin léku eldgos í Veðurstofa Íslands litakóða fyrir Rannsókna og greiningar, segir að búin,“ sagði Magnús Tumi Guð- kastalanum í útiverunni í morgun flug á gult. íslenska módelið byggist fyrst og mundsson jarðeðlisfræðingur á útiverunni í morgun. Það er en það er þeirra aðferð, að leika „Ljóst er að afkastageta innan- fremst á samvinnu og að mest mæði fjölmennum tveggja tíma löngum þeirra aðferð, að leika sig í sig í gegnum hlutina,“ segir Fríða. landsflugvallakerfisins ræður ekki á þeim sem vinna á vettvangi með íbúafundi í Grindavík í gær. Boðað gegnum hlutina. Leikskólinn hefur bæði verklags- við þá millilandaflugumferð sem börnum. Í dag er íslenska módelið var til fundarins vegna landriss reglur og viðbragðsáætlun sem sett fer um Keflavíkurflugvöll,“ segir meðal annars notað í sveitarfélög- stutt vestan við fjallið Þorbjörn Fríða Egilsdóttir, verður í gang ef þörf krefur en að Guðjón Helgason, upplýsingafull- um í Hollandi, Írlandi, Spáni, Chile, sem bendir til kvikusöfnunar. leikskólastjóri öðrum kosti bíða starfsmenn bara trúi Isavia, aðspurður um mögu- Litháen, Ástralíu og Vermont-fylki í Almannavarnadeild ríkislögreglu- fyrirmæla frá lögreglu. leika Isavia til að halda uppi flug- Bandaríkjunum. – khg / sjá síðu 4 stjóra lýsti yfir óvissustigi á svæð- „Maður hefur þetta bak við umferð um aðra flugvelli á Íslandi, inu á sunnudaginn. eyrað en getur ekki látið þetta fari svo að ekki verði talið fært að „Það er ósköp lítið sem maður stjórna sér. Ég ólst upp við jarð- fljúga um Keflavíkurflugvöll vegna Jón Sigfússon, getur gert annað en að halda ró skjálfta og fæ auðvitað ónotatil- eldgoss á Reykjanesskaga. Hann framkvæmda- sinni,“ segir Fríða Egilsdóttir, leik- finningu í hvert skipti sem ég finn segir það flugfélaganna að ákveða stjóri Rannsókna skólastjóri á leikskólanum Laut í skjálfta en maður þarf að taka með hvaða hætti þau bregðist við og greiningar. Grindavík. Hún segist hvorki hafa skynsemina á þetta,“ segir Fríða. verði röskun á flugi vegna eldgoss. fundið fyrir miklum ótta hjá for- Auk óvissustigs almannavarna – aá, gar / sjá síðu 6

Tilboðsverð

4.830.000 kr. án vsk. Volkswagen Crafter Volkswagen Crafter sendibíll. Sjálfskiptur.

Atvinnubílar Hlaðinn búnaði!

HEKLLA · Laugavegi 170 · Sími 590 5000 · Volkswagen.is 2 FRÉTTIR ∙ F RÉTTABLAÐIÐ 28. JANÚAR 2020 ÞRIÐJUDAGUR

Veður Beðið eftir steypunni

Norðaustlæg í dag, víða 5-13 og dá- lítil snjókoma eða él, en bjartviðri SV til. Frostlaust við sjávarsíðuna, en frost annars 1 til 10 stig, mest í innsveitum NA-til. SJÁ SÍÐU 14

Systkinin með Grant föður sínum. Börn Wagstaffs öll komin í mál

DÓMSMÁL Aðskilin mál tveggja af þremur börnum Grants Wagstaff sem fórst í flugslysi í Barkárdal í ágúst 2015 er á dagskrá Héraðsdóms Reykjavíkur í dag. Málið höfða þau gegn Arngrími Jóhannssyni flug- stjóra og tryggingafélaginu Sjóvá. Um er að ræða Claire og Tyler, Óhætt er að fullyrða að janúarmánuður hafi tekið á alla landsmenn. Baráttan við óblíð náttúruöflin hefur verið í fyrirrúmi á fjölmörgum vígstöðv- yngri systkini Söruh Wagstaff sem um, nú síðast á Reykjanesi þar sem jarðhræringar síðustu daga vekja ugg. Þrátt fyrir áskoranir halda hjól atvinnulífsins áfram að snúast. Ljósmyndari þegar rekur mál gegn Arngrími. Ros- Fréttablaðsins átti leið hjá þar sem iðnaðarmenn biðu eftir steypu í bílakjallarann undir nýjum höfuðstöðvum Landsbankans. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR lyn Wagstaff, ekkja Grants, á einn- ig í málaferlum gegn Arngrími og Sjóvá. Þær Roslyn og Sarah hafa hvor í sínu lagi þegar fengið gjafsókn frá Betri mönnun íslenska ríkinu vegna málshöfðana lækna hjá HSS sinna og Claire og Tyler hafa óskað Aldrei glitti í sígarettu eftir því sama. Öll krefjast þau bóta frá Arngrími og Sjóvá vegna Grants sem fórst í flugvél sem Arngrímur HEILBRIGÐISMÁL Samkvæmt nýrri átti og flaug. Áður hefur verið greint eftirfylgniskýrslu Landlæknis- Útgáfu Mynda mánaðarins, sem áður hét Myndbönd mánaðarins, hefur verið frá því að Sjóvá hafnaði því að borga embættisins hefur ýmislegt áunn- fjölskyldu Grants bætur á grunni ist á síðustu misserum í málefnum hætt eftir 26 ár. Stofnandinn áætlar að skrifað hafi verið um 9.000 kvikmyndir. þeirrar skilgreiningar rannsóknar- Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja. SAMFÉLAG Útgáfu Mynda mánaðar- nefndar flugslysa að Grant hefði í Embætti landlæknis gerði úttekt ins, eins vinsælasta tímarits lands- umræddu flugi verið svokallaður á starfsemi og þjónustu heilsu- ins, hefur verið hætt eftir að hafa flugmaður sem ekki er að fljúga. Því gæslu stofnunarinnar á fyrri hluta verið fáanlegt frítt á öllum helstu hafi hann ekki verið farþegi og ekki árs 2017 og gerði margvíslegar sölustöðum landsins síðustu 26 hafi verið gert ráð fyrir nema einum athugasemdir við starfsemina. ár. Bergur Ísleifsson, stofnandi flugmanni í tryggingaskírteini. – gar Úrbætur gengu hægt samkvæmt tímaritsins, stóð vaktina frá 1994 tveimur áfangaskýrslum og því til 2005 og síðan aftur frá 2011 til ákvað Landlæknir að fylgjast dagsins í dag. áfram með framvindu mála. En nú Bergur, sem býr í Nanning í Kína, horfir til bjartari vegar ef marka segir að gróflega metið hafi hann má niðurstöður hinnar nýju fjallað um 8.400 til 9.000 kvik- skýrslu. myndir. Hann fékk hugmyndina Vertu fyrst/ur Þannig hefur verið ráðin bót á um kvikmyndablað í ársbyrjun að lesa blaðið mönnunarvanda að mestu leyti. 1993. „Ég hafði mikinn áhuga á Stöðugildi lækna á heilsugæslu- kvikmyndum og taldi mig vel rit- Fáðu fréttablað dagsins í sviði HSS eru nú 18 en voru 15,2 færan. Svo fór að ég gaf út blaðið tölvupósti kl. 3.00 á morgnana. áður. Þá er fullmannað í allar Bíómyndir og myndbönd í ágúst Skráðu þig á póstlista blaðsins á hjúkrunarstöður og stöðugildum 1993 með Jurassic Park á forsíð- www.frettabladid.is#nyskraning sálfræðinga hefur fjölgað um 1,8 unni,“ segir Bergur. Það kostar ekkert. stöðugildi. – bþ Myndmark, samtök mynd- bandaleiga, tóku yfir útgáfuna og úr varð Myndbönd mánaðarins frá og með febrúar 1994. Bergur hélt sig þá við að skrifa. Blaðið breytt- ist lítið fyrir utan að myndir í bíó bættust við árið 2006 og blaðið varð Myndir, ekki Myndbönd, mánaðarins. Myndir mánaðarins ljúka senn göngu sinni eftir rúman aldarfjórðung. Myndbönd mánaðarins var allt- af hægt að fá á vídeóleigum lands- Ég man að umdeild- kvikmyndir muni nú einungis ins, þegar þær dóu út ein af ann- asta forsíðan var verða fáanlegar á ensku.“ arri var byrjað að dreifa blaðinu í Bergur tekur í sama streng. „Auð- verslunum. Saw á sínum tíma. Mynd af vitað er enginn skortur á upplýs- Bergur segir ekki hægt að velja afsagaðri hendi. ingum um kvikmyndir á netinu. eina eftirminnilega mynd. „Það var Blaðið hafði samt þá sérstöðu að alltaf erfiðara að skrifa um mynd- Bergur Ísleifsson, vera á íslensku.“ irnar sem fengu slaka dóma. Það stofnandi Mynd- Forsíðan hefur alltaf ráðist af því eru alltaf einhverjir sem finnst ekk- banda mánaðar- hvaða mynd er líklegust til vin- ert varið í myndirnar sem fá bestu ins sælda á hverjum tíma. Hefur því dómana, þá eru líka alltaf einhverj- blaðið bæði skartað Strumpunum Haltu þínu striki! ir sem hafa gaman af þeim sem fá og Hannibal Lecter á forsíðu. „Ég slökustu dómana,“ segir Bergur. man að umdeildasta forsíðan var Harpatinum er eina viðurkennda jurtalyfið „Á öllum þessum tíma sem ég hef Saw á sínum tíma. Mynd af afsag- á Íslandi til að draga úr gigtarverkjum skrifað blaðið hef ég aðeins einu aðri hendi.“ Það er hins vegar eitt sinni sagt það hreint út að myndin „leyndarmál“ við blaðið sem Berg-

Notkun: 2 hylki tvisvar á dag við vægum gigtarverkjum. Notist ekki ef ofnæmi fyrir jarðhnetum eða soja, eða sár sem ég er að skrifa um sé léleg. Ég Hann bendir á að tímaritið hafi ur er tilbúinn að upplýsa um. „Það í maga eða þörmum er þekkt. Lesið vandlega upplýsingar á umbúðum og fylgiseðli fyrir notkun lyfsins. Leitið til man ekki hvaða mynd það var.“ ávallt verið vinsælt hjá krökkum. hefur aldrei sést sígaretta í blaðinu. læknis eða lyfjafræðings sé þörf á frekari upplýsingum um áhættu og aukaverkanir. Sjá nánari upplýsingar um lyfið á www.florealis.is og www.serlyfjaskra.is. Stefán Unnarsson, útgáfustjóri „Börnin elska blaðið og það hefur Kannski í einhverjum plakötum hjá Myndmark, segir auglýsinga- verið sérlega vandað til verka hvað þar sem annað var ekki hægt, en Fæst án lyfseðils í næsta apóteki www.florealis.is markaðinn erfiðan. Betra sé að varðar íslenskuna. En ég hef mestar annars aldrei.“ hætta áður en komið sé í óefni. áhyggjur af því að upplýsingar um [email protected] Ný Opel Ampera-e EKKI SÆTTA ÞIG VIÐ 50% ÞEGAR 100% ER Í BOÐI! Opel Ampera-e er til afgreiðslu strax

OPEL AMPERA-E ER 100% RAFMAGN Allt að 423 km. drægni* Birt með fyrirvara um mynd- og textabrengl. • Kemst lengra en þú heldur • Rúmar meira en þú heldur • Er sneggri en þú heldur

Verð frá 4.990.000 kr. Verð á mánuði frá 129.900 kr. í langtímaleigu. OPEL GOES ELECTRIC (Tryggingar, vetrardekk og þjónusta innifalin.)

Opel á Íslandi Opnunartímar *Samkvæmt wltp staðli. Reykjavík | Krókhálsi 9 Virka daga 9–18 Kynntu þér þína drægni á opel.is Reykjanesbæ | Njarðarbraut 9 Laugardaga 12–16 4 FRÉTTIR ∙ F RÉTTABLAÐIÐ 28. JANÚAR 2020 ÞRIÐJUDAGUR Tugþúsundir starfa skapast af flugi hér á landi

SAMGÖNGUR Ætla má að um 72 Farþegar sem fóru um menn í þessum atvinnugreinum Farþegum sem komu hingað til þúsund störf skapist beint eða Keflavíkurflugvöll í des- nýti hluta launa sinna í neysluvörur lands í gegnum Keflavíkurflugvöll í óbeint af flugsamgöngum hér á ember 2019 voru tíu pró- og þjónustu. Sé litið til þess að hluta desember 2019 fækkaði um tíu pró- landi. Þetta kom fram í kynningu fjármagns þeirra ferðamanna sem sent miðað við sama mánuð 2018 Rafael Schvartz­man, svæðisfor- sentum færri en í desember ferðist til landsins með flugi sé eytt samkvæmt Hagstofunni en í erindi seta IATA, Alþjóðasamtaka flug- 2018. hér á landi skapist um 41 þúsund Schvartzman kom fram að ætla megi félaga, á skýrslu um mikilvægi störf til viðbótar. að á næstu 20 árum fjölgi farþegum Sauð upp úr á bæjar­stjórnar­ flugsamgangna og ferðaþjónustu flugumferðarstjórn. Önnur fjórtán Í erindinu kom einnig fram að flug- hingað til lands með flugi um 41 1 fundi og Guð­mundi sagt upp á Íslandi. IATA efndi til fundar um þúsund störf bætast við séu störf iðnaðurinn og útgjöld ferðamanna prósent. Verði svo munu störf tengd í kjöl ­farið. Uppsögn­ Guðmundar­ málefnið ásamt Ice­landair Group og þeirra sem selja vörur og þjónustu hér á landi vegi 7,9 milljarða Banda- flugsamgöngum á Íslandi verða Gunnars­sonar úr starfi bæjar­ Samtökum ferðaþjónustunnar. til þeirra sem starfa í fyrrnefndum ríkjadala eða 38,3 prósent í vergri 77 þúsund árið 2037 og ætla má að stjóra Ísa­fjarðar­bæjar er sögð eiga Ellefu þúsund störf skapast beint atvinnugreinum talin með. Þá segir landsframleiðslu á Íslandi. Útgjöld flugiðnaður og útgjöld ferðamanna sér töluverðan­ aðdraganda.­ af flugsamgöngum, það er af flug- Schvartzman að ætla megi að sex ferðamanna vegi 4,4 milljarða dala vegi 11,2 milljarða Bandaríkjadala í félögum, flugvöllum, flugvirkjun og þúsund störf skapist við að starfs- og flugiðnaðurinn 3,5 milljarða. vergri landsframleiðslu. – bdj Kominn tími á eld­gos á 2 Reykja­nes­skaga. Jarðeðlis­­ fræðingur segir tíma fyrir eld­gos á Reykja­nes­skaga vera runninn upp en 780 ár eru frá því að síðast gaus á svæðinu. Íslenska módelið í forvörnum Ríkislög­ reglu­ stjóri­ lýsir yfir 3 ó­vissu­stigi vegna kóróna­ veirunnar . Ríkislög­ reglu­ stjóri­ hefur lýst yfir ó­vissu­stigi al­ vekur athygli um allan heim manna­varna í samráði við sótt­ varnalækni og Embætti land­ læknis vegna kórónaveirunnar. Árangur Íslands í forvörnum á undanförnum 20 árum er slíkur að aðrar þjóðir og borgir eru í síauknum

Loðnu­leitar­skip Síldar­ mæli farnar að taka upp aðferðafræðina sem notuð er hérlendis. Hefur vímuefnaneysla barna og ungl- 4 vinnslunnar rakst á ís­jaka. inga minnkað mikið á umræddu tímabili. Módelinu hefur verið tekið fagnandi víða um heimsbyggðina. Loðnuleitarskipið Polar Amaroq fékk gat á peruna eftir að það HEILBRIGÐISMÁL „Íslenska mód- rakst á ísjaka við loðnuleit. Skipið elið er algert samvinnumódel og er komið til hafnar á Ísafirði ásamt það mæðir mest á þeim sem vinna öðrum loðnuleitarskipum. á vettvangi með börnum. Þetta snýst um gott framboð frístunda, David Schwimmer kemur gott samstarf við foreldra og góða 5 Friends­ til varnar. David líðan í skóla,“ segir Jón Sigfússon, Schwimmer kemur Friends til framkvæmdastjóri Rannsókna og varnar. Segir ekki rétt að gagnrýna greiningar sem heldur utan um mæl- þættina út frá forsendum nú­ ingar á þessu sviði og miðlar til ann- tímans, heldur þurfi að líta til þess arra, bæði innan lands og utan. Segir sem sem reynt hafi verið að gera hann nauðsynlegt að bregðast hratt með þáttunum á sínum tíma. við í miðlun upplýsinga svo hægt sé að bregðast við áskorunum og styðj- ast við nýjustu mælingar. Aðstæður Allar nýjustu fréttir og blað á hverjum stað skipta líka máli. dagsins eru fáanleg á Árið 1998 stóð Ísland mjög illa að www.frettabladid.is vígi og ungmenni hér notuðu hvað mest af áfengi, tóbaki og kanna- bis í gervallri Evrópu. 42 prósent 10. bekkinga drukku að minnsta kosti einu sinni mánuði, 23 prósent Keppt í FIFA og reyktu daglega og 17 prósent höfðu reykt kannabis. Forvarnastarf í íslenskum skólum hefur verið árangursríkt á síðustu árum svo eftir er tekið. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Counter Strike „Á þessum tíma var markvisst farið í að bregðast við þessu og Um aldamótin höfðu Hollandi, Írlandi, Spáni, Chile, Lit- breyta áherslum í forvarnarstarfi,“ 18 prósent framhaldsskóla- háen, Ástralíu og Vermont-fylki í ÍÞRÓTTIR Keppt er í rafíþróttum í segir Jón. Nefnir hann að bæði hafi Jón Sigfússon, Bandaríkjunum. Jón er nýkominn fyrsta sinn á Reykjavíkurleikunum úrval tómstunda aukist og að gæðin nema aldrei orðið ölvuð. Í framkvæmda­ frá Ontario-fylki í Kanada þar sem sem nú fara fram. Um er að ræða séu á heimsklassa. „Ef þú sendir til dag er hlutfallið 46 prósent. stjóri Rannsókna verkefnið er að fara af stað. Sums tveggja daga viðburð um næstu dæmis fimm ára barn á fótboltaæf- og greiningar. staðar, svo sem í Alaska, hefur verk- helgi í sal 1 í Háskólabíó. Húsið er ingu þá tekur við því þjálfari með efnið verið notað að hluta. opnað klukkan 10 á laugardag og 12 meistaragráðu í íþróttafræðum. Úti Vandamál barna og unglinga hafa á sunnudag. Lokað er báða dagana í heimi er þetta starf byggt á sjálf- ingar kynntar á ráðstefnu í Ósló use but the rest of the world isn’t lis- breyst á undanförnum 20 árum og klukkan 18. boðavinnu.“ og hafði neyslan þá helmingast. tening“. „Þetta fór um allan heim á sífellt koma upp nýjar áskoranir. Bestu lið landsins í Counter Tölurnar hríðféllu á árunum eftir Önnur Evrópulönd voru þá farin að nokkrum vikum og eftir það hefur Jón segir nauðsynlegt að fylgjast vel Strike, League of Legends og FIFA 1998 og í dag eru allir flokkarnir taka eftir árangrinum og var starfið síminn hringt stanslaust,“ segir Jón. með til að hægt sé að bregðast við. 20 keppa um titilinn Rafíþrótta- vel innan við 10 prósent. „Um alda- kynnt í fjölmörgum borgum í kjöl- Í kölfarið var forvarnastarfið kynnt Nefnir hann aukna notkun rafretta meistarar Reykjavíkurleikanna mótin höfðu 18 prósent framhalds- farið. Stór stund var þegar frétt birt- um allan heim undir heitinu Planet og aukin þunglyndis- og kvíðaein- 2020. Í anddyri Háskólabíós munu skólanema aldrei orðið ölvuð, í dag ist hjá breska miðlinum Mosaic árið Youth. kenni, sérstaklega hjá stúlkum, og síðan gestir geta keppt sín á milli í er hlutfallið 46 prósent,“ segir Jón. 2017 með fyrirsögninni „ Í dag er íslenska módelið meðal áskoranir tengdar samfélagsmiðl- ýmsum leikjum og áskorunum. – ab Árið 2006 voru íslenskar mæl- knows how to stop teen substance annars notað í sveitarfélögum í um. [email protected] Spritta hendurnar og forðast að snerta farþega sem virðast geta verið kvefaðir

ÖRYGGISMÁL Ríkislögreglustjóri Vinabæjarkveðja til Wuhan-borgar SÚR HVALUR lýst í gær yfir óvissustigi vegna vegna kórónaveirunnar frá Wuhan í Kína. Faraldurinn breiðist hratt „Ég hef að sjálfsögðu Kópavogur hefur verið út en enn sem komið er hafa flest hugsað til þeirra í ljósi vinabær Wuhan síðan tilfellin greinst í Kína og ekkert til- þess að þetta er okkar 2007. Þá var efnt til kín­ felli á Íslandi. vinabær. Vonandi tekst verskrar menningar­ Guðjón Helgason, upplýsinga- 800 gr. 800 kínverskum stjórn­ hátíðar í Kópavogi. Full­ fulltrúi Isavia, segir fyrirtækið völdum að ná tökum trúar Wuhan hafa tvisvar HUMAR 4.990 hafa unnið samkvæmt verklagi á þessari skæðu pest,“ komið til Kópavogs síðan

Whilst every effort is made to avoid mistakes errors can occur. Please check these carefully. Proofs that are sent back without signature is considered approved and ok. sem gildi um óvissustig frá því segir Ármann Kr. Ólafs­ þá, á árunum 2013 og 2017. Approved and OK New proof please

Ingenjörsgatan 7-9 DATE: / Box 814, 251 08 Helsingborg Tel. vx. 042-24 73 00 SIGNATURE: info@lindsflexo.se, www.lindsflexo.se fyrir helgi. „Framlínustarfsfólk á son, bæjarstjóri Kópavogs, um Fulltrúar bæjarstjórnar Kópa­ 280 Keflavíkurflugvelli hefur fengið stöðu mála í kínversku borginni vogs fóru í heimsókn til Wuhan almennar leiðbeiningar sem byggja Wuhan. 2008. á leiðbeiningum sóttvarnalæknis fyrir starfsmenn á alþjóðaflugvöll- 140 um,“ segir Guðjón. „Þar er tiltekið Virðist farþegi veikur eða Þá segir Guðjón að sé grunur að gæta skuli vel að almennu hrein- um smit eða farþegi sýni einkenni læti, handþvotti og spritti. Forðast kvefaður er spurt hvort hann veikinda og kvefs verði farþeginn beina snertingu við farþega sem hafi verið í Wuhan síðustu spurður um hvort hann hafi verið Linds Flexo, 1310144 Fiskikongurinn_KORR , 17-JAN-13 YTTER catarina Sogavegi 3 • Höfðabakka 1 • Sími 555 eru með almenn kvefeinkenni og tvær vikur eða umgengist í Wuhan-borg í Kína síðustu fjór-

nota þá hanska og andlitsgrímur ef tán daga eða umgengist einhvern einhvern sem var þar. það er mikill hósti.“ þaðan á þeim tíma. – gar

6 FRÉTTIR ∙ F RÉTTABLAÐIÐ 28. JANÚAR 2020 ÞRIÐJUDAGUR Vaka til að Grindvíkingar geti sofið

Sérfræðingar fylgjast með jarðhræringum á Reykjanesi á sólarhringsvöktum eftir að óvissustigi var lýst yfir. Rýmingaráætlun er til fyrir Grindavík og var hún kynnt á fjölmennum íbúafundi í Grindavík síðdegis í gær. Síðast gaus á Reykjanesi fyrir 800 árum. JARÐHRÆRINGAR Um þúsund manns sóttu íbúafundinn í íþrótta- húsi Grindavíkur síðdegis í gær. Vísindamenn og fulltrúar lögreglu lögðu áherslu á að allir héldu ró sinni og ítrekuðu að ekki væru miklar líkur á hamförum vegna mikils landriss sem orðið hefur á undanförnum dögum rétt vestan við fjallið Þorbjörn sem Grinda- víkurbær stendur við. Þó væri mikilvægt að bæjarbúar væru við öllu búnir. Kristín Jónsdóttir, eldfjalla- og jarðskjálftafræðingur á Veður- stofunni, sagði landrisið hafa auk- ist jafnt og þétt í viku en það var komið í tvo sentimetra í gær. Afar vel er fylgst með stöðunni af hálfu almannavarna og helstu vísinda- manna. Sólarhringsvöktun er hjá Veðurstofunni. „Þar er fólk sem sefur ekki á nóttunni – svo að þið getið sofið á nóttunni,“ sagði Kristín á íbúafundinum í Grindavík í gær. Magnús Tumi Guðmundsson jarðeðlisfræðingur fór yfir helstu sviðsmyndir ef sá grunur reynist réttur að um kvikusöfnun sé að ræða. Hún geti hætt mjög fljótlega án frekari atburða, haldið áfram í einhvern tíma án þess að til stærri atburða komi; hún geti líka leitt til gangainnskots með eða án tilheyr- andi eldgoss. Þá geti kvikusöfnunin valdið jarðskjálftavirkni með stærri Óvenjumikið landris hefur verið undanfarna daga á nokkurra kílómetra dýpi við fjallið Þorbjörn sem Grindavíkurbær stendur við. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR skjálftum á svæðinu. Unnin hefur verið rýmingar­ áætlun sem íbúar í Grindavík fengu Eldstöðvakerfi Reykjaness Krýsuvík – Trölladyngja upplýsingar um á fundinum. Þrjár Síðast gos árið 1240 ✿ Reykjaneskerfið og Krýsuvík – Trölladyngja Tvö eldgos á tólftu öld leiðir eru færar úr Grindavík og ólíklegt þykir að þær lokist allar. Eldstöðvakerfi Reykjaness hefur Eldstöðvakerfi Krýsuvíkur – Heimild: Íslenska eldfjallavefsjáin á islenskeldfjoll.is. Fjórða mögulega leiðin er sjóleiðin verið í meðallagi virkt og gaus Trölladyngju, sem staðsett er á til Þorlákshafnar. Komi til rýmingar síðast árið 1240. Kerfið er um 45 Reykjanesgosbeltinu, hefur verið er stefnt að því að henni verði lokið kílómetra langt og 5 til 15 kíló- GARÐUR nokkuð virkt á nútíma (síðustu áður en eldgos hefst. metra breitt og liggur í suðvestur- HAFNARFJÖRÐUR 8.000 ár). Tvö eldgos urðu í síðustu Á fundinum var einnig farið yfir norðaustur stefnu. Norðurhluti goslotu kerfisins, sem var á SANDGERÐI verkferla komi til neyðarrýmingar. þess rennur inn í eldstöðvakerfi 12. öld, og liðu 37 ár á milli þeirra. Fólk verði látið vita með textaskila- Svartsengis en syðstu 9 kílómetr- REYKJANESBÆR Hraun þessara gosa runnu til boðum og lögregla og björgunar- arnir eru undir sjávarmáli. Á nútíma sjávar bæði norðan- og sunnan- sveitir geri íbúum einnig viðvart hafa orðið fleiri en 15 gos (1-3 á megin á Reykjanesskaganum. með sírenum ef rýma þarf bæinn VEI-kvarða) sem öll hafa myndað VOGAR Kerfið er samsettur sprungu- að næturlagi. Komi til rýmingar basalt. Gos á landi hafa einkennst sveimur, 50 kílómetrar að lengd verða opnaðar fjöldahjálparmið- af hraunflæði en í sjó hafa orðið með stefnuna norðaustur-suð- stöðvar í Íþróttahöllinni í Kópavogi surtseysk sprengigos. vestur en í því er engin megin- og Kórnum í Kópavogi. Eldstöðvakerfið Svartsengi eldstöð. Hæstu myndanir innan Á fundinum í gær lagði lögregla einkennist af svipaðri virkni og kerfisins ná um 400 metra hæð áherslu á að fólk undirbyggi sig Reykjanes en síðast gaus þar um yfir sjávarmáli. Á svæðinu er undir að til rýmingar gæti komið. 1240. Kerfið er minnst 30 kílómetra ÞORBJÖRN enginn jökull en þar er stöðu- Var því beint til íbúa að gera heim- langt og 7 kílómetra breitt. Virkni á vatnið Kleifarvatn. ilisáætlun og lista yfir þær nauð- nútíma einkennist af hraungosum. Algengustu gos eru basísk synjar sem taka þurfi með ef til Gossaga á nútíma á Svartsengi GRINDAVÍK flæðigos sem mynda nokkra tugi rýmingar kemur. Þá voru foreldrar og Reykjanesi virðist vera hlið- ferkílómetra af hrauni og lítils beðnir að ræða við börn sín um stæð; goslotur á vestanverðum háttar gjóskulög. Tíðni eldgosa stöðuna og hafa þau með í ráðum. Reykjanesskaga tengjast báðum síðastliðin 3.000 ár er eitt gos á [email protected] eldstöðvakerfunum en síðasta gos- Hraun sem runnið hefur á sögulegum tíma – eftir árið 870. 750 ára fresti. [email protected] lota stóð frá 1210 til 1240. n Gígar og gossprungur n Flekaskil

REYKJAVÍK SÍÐDEGIS

Þorgeir, Kristófer, Þórdís og Bragi fara yfir málefni líðandi stundar.

ALLA VIRKA DAGA MILLI 16:00 OG 18:30. Fjölmennum á baráttufund í Háskólabíó 30. jan - 17:00

HINGAÐ OG EKKI LENGRA Kjarasamningar opinberra starfsmanna hafa verið lausir frá 1. apríl 2019. BSRB, BHM og Félag ísl. hjúkrunarfræðinga boða til baráttufundar til að krefjast þess að samið verði strax. Fram koma Jónas Sig og hljómsveit & Reykjavíkurdætur. 8 SKOÐUN ∙ F RÉTTABLAÐIÐ 28. JANÚAR 2020 ÞRIÐJUDAGUR SKOÐUN 75 árum síðar Halldór

eimurinn minntist þess í gær að 75 ár eru liðin frá lokum helfarar- innar. Þann 27. janúar 1945 frelsuðu sovéskar hersveitir Auschwitz útrýmingarbúðirnar. Frá því að búðirnar voru teknar í notkun í maí 1940 og þangað til þær voru frelsaðar er talið að um H1,1 milljón manns hafi verið drepin þar. Langflest voru fórnarlömbin gyðingar en alls voru um sex Sighvatur milljónir gyðinga myrtar í helförinni. Þegar sovésku Arnmundsson hermennirnir komu í Auschwitz fundu þeir um sjö [email protected] þúsund fanga á lífi sem Þjóðverjar höfðu skilið eftir þegar þeir flúðu undan rauða hernum. Um tvö hundruð af þeim sem lifðu af dvölina í Auschwitz voru viðstaddir minningarathöfn í búðunum í gær. Meðal þeirra var Angela Orosz sem nú býr í Kanada. Angela fæddist í Auschwitz aðeins rúmum mánuði áður en búðirnar voru frelsaðar og er því yngst þeirra sem lifðu af. Skilaboð hennar til yngri kynslóðanna eru skýr. Það sé skylda unga fólksins að berjast gegn fordómum, láta í sér heyrast og dæma ekki annað fólk. Helförin megi alls ekki gleymast. Sameinuðu þjóðirnar hafa frá árinu 2006 gert 27. janúar alþjóðlegan minningardag um helförina. Antonio Guterres, aðalframkvæmdastjóri SÞ, benti í ávarpi sínu á að gyðingahatur sé enn þrálátt. Þótt það taki á sig nýjar myndir og finni sér farvegi með nýrri tækni sé alltaf um sama gamla hatrið að ræða. „Undanfarin ár höfum við horft upp á aukningu árása sem rekja má til gyðingahaturs bæði í Evrópu og Bandaríkjunum, sem er hluti af ógnvekjandi upp- gangi útlendingahaturs, hommahaturs, mismun- unar og haturs af ýmsu tagi. Jafnvel nasismanum vex fiskur um hrygg, stundum opinskátt, stundum í dulargervi,“ sagði Guterres. Það er ótrúlegt til þess að hugsa að aðeins tæpur mannsaldur er liðinn frá þessum skelfilegu atburð- um. Þrátt fyrir að við séum reglulega minnt á þetta tímabil ómennskunnar eru hægriöfgaöfl að sækja í sig veðrið víða í Evrópu. Í þýsku borginni Dresden var seint á síðasta ári til að mynda lýst yfir neyðar- ástandi vegna uppgangs nýnasistahópa. Slíkir hópar hafa einnig verið áberandi á Norðurlöndunum. Síðasta sumar komu aðilar á þeirra vegum til Íslands til að boða erindi sitt sem byggist meðal annars á hatri á útlendingum og minnihlutahópum auk þess Frá degi til dags Það er sem þeir afneita helförinni. Vöktun og viðbragð Við þessu þarf að bregðast með því að uppfræða Nýtt upphaf? ótrúlegt til komandi kynslóðir um fortíðina. Fræg eru ummæli Guðmundur Gunnarsson var þess að hugsa heimspekingsins George Santayana um að þeir enn bæjarstjóri í Ísafjarðarbæ æstir tala um rafmagn fyrr en rafmagnið fer af, að aðeins sem læri ekki af sögunni séu dæmdir til að endur- á blaðsíðu fjögur í Mogga gær- og fæstir tala um almannavarnir fyrr en vá er dagsins þar sem hann boðaði tæpur manns- taka hana. Þótt það virðist kannski fjarstæðukennt fyrir dyrum. Á sunnudag var lýst yfir óvissustigi að eitthvað í líkingu við helförina geti gerst aftur „nýtt upphaf, eftir erfiða tíð“, Falmannavarna vegna mögulegrar kvikusöfnunar á aldur er megum við ekki sofna á verðinum. Minnihlutahóp- yfir pönnukökum og sólarkaffi Reykjanesskaga. Ekki er talin ástæða til annars en að liðinn frá ar eru enn ofsóttir víða um heim og hatursorðræða á laugardaginn þegar sólar- íbúar haldi ró sinni en við þurfum að vera undir allt þessum getur fljótt umbreyst í ofbeldi. Eftir að sannleikur- kaffi var venju samkvæmt víða búin. drukkið fyrir vestan. Mánudags- skelfilegu inn um grimmdarverk nasista í helförinni kom í ljós Við atburði sem þessa er full ástæða til að minna var sagt „aldrei aftur“. Við þurfum að halda áfram að morgunkaffið náði hins vegar á mikilvægi öflugra vöktunar- og viðbragðsaðila á atburðum. minna okkur á það. ekki að kólna áður en Guð- Íslandi. Í almannavarnarástandi er vöktun og miðlun mundur var bara alls ekki lengur Vilhjálmur upplýsinga nauðsynleg samfélaginu til þess að íbúar, bæjarstjóri vegna ólíkrar sýnar Árnason fyrirtæki og ferðamenn séu búnir undir alvarlegra á verkefni á vettvangi sveitar- þingmaður Sjálf- ástand, komi til þess. félagsins, eins og það var orðað í stæðisflokksins Við gerð síðustu fjármálaáætlunar náðist sátt um Ný tvöföld virkni sem heldur máttlausri sameiginlegri að styrkja vöktun almannavarna á Íslandi sem og að tilraun til að breiða yfir háværa styrkja viðbragð í dreifðari byggðum landsins, m.a. til veitir hraða og langvarandi samskiptaörðugleika Guð- að takast á við tíðari slys vegna fjölgunar ferðamanna, vörn gegn tannkuli. mundar og Daníels Jakobs­sonar, en ekki síður vegna annarra ófyrirsjáanlegra atburða. oddvita­ Sjálfstæðis­ flokksins,­ Á fundi umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis sem langar víst mikið til þess að í dag verður farið yfir stöðuna sem er komin upp í fá að vera aðal sjálfur. Grindavík vegna jarðhræringanna, möguleg áhrif á Trommusóló grunnviði á svæðinu og atvinnulíf. Í Grindavík er eitt Í kærkomnu ljósi kaffisólarinnar stærsta ferðaþjónustufyrirtæki landsins, vatnsból má síðan skoða hversu væn- Suðurnesja, háhitavirkjun og mikilvægir fjarskipta- legt það er til árangurs að ráða innviðir. utanaðkomandi framkvæmda- Jarðhræringarnar geta haft áhrif á þessa innviði á stjóra þegar stjórnarformaður- einn eða annan hátt þótt ekki komi til eldgoss. Því er inn hefur brennandi áhuga á vöktun og viðbragð ekki einungis mikilvægt til að forð- stöðunni. Guðmundur upplýsti ast manntjón, sem verður aldrei metið til fjár, heldur á Fréttablaðið.is að þetta nýja einnig til að fyrirbyggja að óþarfa tjón verði á dýrum og upphaf gæfi honum tilefni til mikilvægum innviðum. Miklir hagsmunir eru undir. þess að kaupa sér trommusett og Íslensk náttúra býður okkur upp á ýmsar áskoranir. ef hann verður fljótur að læra er Öflugir vöktunar- og viðbragðsaðilar eru nauðsynlegir, aldrei að vita nema hann trommi og þurfa að virka eins og smurð vél þegar almanna- varnaástand myndast. Þeir tryggja öryggi borgaranna upp í næstu kosningum og láti Íslensk fyrir alvöru reyna á hversu mikil og treysta öryggistilfinningu okkar, svo samfélagið lýðræðisleg eftirspurn er eftir náttúra þurfi ekki að lifa í ótta. Það er grundvöllur þess að geta honum sem bæjarstjóra. býður okkur lifað í návígi við íslenska náttúru, við fegurð hennar og [email protected] upp á ýmsar hættur. Allir viðbragðsaðilar hafa staðið sig vel síðustu [email protected] daga, við verðum að styðja þá til þess að svo megi verða áskoranir. áfram.

ÚTGÁFUFÉLAG: Torg ehf. STJÓRNARFORMAÐUR: Helgi Magnússon FORSTJÓRI OG ÚTGEFANDI: Jóhanna Helga Viðarsdóttir RITSTJÓRAR: Davíð Stefánsson [email protected], Jón Þórisson [email protected], MARKAÐURINN: Hörður Ægisson [email protected] FRÉTTABLAÐIÐ.IS: Sunna Karen Sigurþórsdóttir [email protected]. Fréttablaðið kemur út í 80.000 eintökum og er dreift ókeypis á heimili á höfuðborgarsvæðinu og Akureyri. Einnig er hægt að fá blaðið í völdum verslun­um á landsbyggðinni. Fréttablaðið áskilur sér rétt til að birta allt efni blaðsins í stafrænu formi og í gagnabönkum án endurgjalds. ISSN 1670-3871 FRÉTTABLAÐIÐ Kalkofnsvegur 2, 101 Reykjavík Sími: 550 5000, [email protected] HELGARBLAÐ: Björk Eiðsdóttir [email protected] MENNING: Kolbrún Bergþórsdóttir [email protected] LJÓSMYNDIR: Anton Brink [email protected] FRAMLEIÐSLUSTJÓRI: Sæmundur Freyr Árnason [email protected] ÞRIÐJUDAGUR 28. JANÚAR 2020 SKOÐUN ∙ F RÉTTABLAÐIÐ 9 Stafræn þjónusta nú og til framtíðar Sara Dögg unarafl hefði getað gert sér í hugar- nýtt hana í gegnum tölvu eða hvaða mest þarf á slíkri þjónustu að halda. lyftistöng sem tæknin getur orðið Svanhildardóttir lund. snjalltæki sem er. Velferðartækni er Aukin samskipti við eldri borgara, litlum samfélögum, einstaklingum oddviti Garða- Töfrar stafrænnar þróunar felast í nýtt stef í þjónustu sem býr yfir þeim sem eiga erfitt með að fara út af heim- sem þurfa á sérfræðiþjónustu að bæjarlistans í tækifærunum sem hún færir okkur göldrum að skapa tækifæri til betri og ili sínu, er enn einn möguleikinn til halda hvort sem það tengist heil- Garðabæ til að bjóða upp á enn betri þjónustu. öflugri þjónustu til einstaklinganna betri þjónustu, þar getur náðst betri brigðisþjónustu, stuðningi við börn Flestir eiga auðvelt með að sjá fyrir sér sjálfra. Talmeinakennsla, kvíða- tenging við einstaklinga, innsýn í og ungmenni í námi eða almennri breytingar sem eru að verða á þjón- námskeið og alls kyns ráðgjöf og þarfir þeirra, en ekki síður eftirfylgni viðtalsmeðferð einstaklinga sem ustu sem t.d. styttir umsóknarferli og kennsla fer nú fram í gegnum alnetið með athöfnum daglegs lífs þeirra sem annars hefðu ekki tök á að nálgast dregur úr fyrirhöfn einstaklinga sem með stuðningi kerfa sem búa svo um þarfnast leiðsagnar eða stuðnings í slíka þjónustu nema með mikilli tafræna byltingin er á fleygiferð og þeirra sem starfa við að veita slíka hnúta að jafnast á við að sitja til móts formi samtala yfir alnetið. fyrirhöfn eða kostnaði. Bætt aðgengi og hana fær ekkert stöðvað. Allt þjónustu. Þá er oft rætt um einföldun við sérfræðing í viðtalsherbergi þar Þá hef ég ekki minnst á þann allra er hér ekki innantómt slagorð. okkar umhverfi ber þess merki. kerfa með tilkomu stafrænu bylting- sem fullur trúnaður ríkir. galdur sem slík tækni færir okkur í Nú er tækifærið. En til þess þarf SÓlíklegustu þættir í daglegu lífi hafa í arinnar, þar sem hægt er að fækka Það sem meira er, með því að nýta hinum dreifðu byggðum til bættrar vilja, örlitla framsýni og dug þeirra einu vetfangi umbreyst langt umfram skrefum og laga umhverfi þannig velferðartækni gefst tækifæri til þess þjónustu þar sem skortir sérhæft sem fara með ákvarðanir fyrir sam- það sem fólk með fjörugasta ímynd- að tækninni að einstaklingar geti að mæta hópi í þjónustu sem hvað fagfólk á hinum ýmsu sviðum. Þvílík félagið allt. Jens Garðar og Keiko

Jón Kaldal félagi í Íslenska náttúruverndar- sjóðnum

egar kemur að vernd villtra laxastofna frammi fyrir skað- semi sjókvíaeldis á norskum Þlaxi við Ísland vill Jens Garðar Helgason, stjórnarformaður Sam- Fróðleiksfundur taka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS ) og framkvæmdastjóri sjókvíaeldis- fyrirtækisins Laxa, horfa til afdrifa háhyrningsins Keiko. Þetta kom KPMG | BORGARTÚNI 27 | 8. HÆÐ fram í furðulegri grein framkvæmda- stjórans í Fréttablaðinu á dögunum. FIMMTUD. 30. JANÚAR | KL. 8:30-10:00 Þeim sem þykir vænt um villta KPMG íslenska lax- og silungsstofna finnst hins vegar mun gáfulegra að skoða varnaðarorð norska vísindaráðsins um laxinn, en það er skipað þrettán Skattalagabreytingar og aðrar lagabreytingar vísindamönnum frá sjö mismunandi háskólum og stofnunum í Noregi. Guðrún Björg Bragadóttir hjá KPMG fer yfir helstu Niðurstöður nýjustu ársskýrslu vís- lagabreytingar á sviði skatta og rekstrar auk annarra atriða indaráðsins eru afgerandi: „Stærsta manngerða ógn við villtra laxastofna sem er mikilvægt að vita. í Noregi eru sleppifiskar úr laxeldi, ásamt laxalús og sjúkdómum sem Áreiðanleikakönnun fjárfesta við fyrirtækjakaup má rekja til sjókvíaeldis.“ Heimatökin ættu að vera hæg fyrir Árni Jón Pálsson hjá Alfa Framtak sem rekur 7 ma. kr. Jens Garðar að fá þessa skýrslu frá framtakssjóð mun fjalla um af hverju áreiðanleikakönnun norskum vinnuveitendum sínum, er fjárfestum svona mikilvæg og hvernig fyrirtæki geta sem eru meirihlutaeigendur að Löxum fiskeldi, en hún er reyndar verið tilbúin. líka aðgengileg á vefnum. Og ef Jens Garðar trúir ekki varnaðar- Áhrif vandaðs undirbúnings og framkvæmdar við gerð orðum norska vísindafólksins, má áreiðanleikakannanna á virði og seljanleika fyrirtækja benda honum á „Landsáætlun um verndun erfðaauðlinda í íslenskri Höskuldur Eiríksson hjá KPMG Lögmönnum mun fjalla náttúru og landbúnaði 2019-2023“ almennt um tilgang og markmið áreiðanleikakannanna og sem er rit erfðanefndar landbún- aðarins. Þar er meðal annars fróð- hvernig koma megi í veg fyrir óþarfa virðisrýrnun hlutafjár legur kafli um ferskvatnsfiska þar við undirbúning og framkvæmd þeirra. sem eftirfarandi orð er að finna: „Laxeldi í sjókvíum er álitið ógn við Áreiðanleikakannanir hér á landi villta stofna laxa og laxfiska. Helstu áhrifin eru talin vera vegna mögn- Soffía Eydís Björgvinsdóttir hjá KPMG Lögmönnum og unar og útbreiðslu sjúkdóma og lax- Guðrún Björk Stefánsdóttir hjá KPMG fara yfir þróun í alúsar og erfðablöndunar við villta stofna. Á Íslandi er notaður eldis- áreiðanleikakönnunum hér á landi og hvað er framundan í stofn af framandi uppruna (norskur) þeim efnum. í sjókvíaeldi. Vegna þeirrar áhættu sem því fylgir hefur erfðanefnd land- Pallborðsumræða búnaðarins lagst gegn notkun hans. Í Noregi má aðeins ala eldislax af inn- Árni Jón og sérfræðingar KPMG ræða um reynslu sína í lendum uppruna í sjókvíum en þó kaup- og söluferli fyrirtækja. eru strokulaxar úr eldi taldir helsta ógn við villta stofna þar í landi, einkum vegna erfðablöndunar. Boðið er upp á léttan morgunverð og er þátttaka án Erfðablöndun hefur mælst í flestum laxastofnum í Noregi sem rannsak- endurgjalds. Skráning og nánari upplýsingar er að aðir hafa verið. Erfðablöndun getur finna á kpmg.is brotið upp náttúrulega aðlögun, breytt erfðasamsetningu (gert þá lík- ari eldislöxum) og valdið erfðafræði- legri einsleitni laxastofna. Áhrifin geta komið fram í hnignun stofna, breyttri lífssögu, minni getu til að bregðast við loftslagsbreytingum og minni líffræðilegri fjölbreytni.“ Það er ekki traustvekjandi að helsti talsmaður sjávarútvegs á Íslandi kjósi að loka augunum fyrir svo sterkum varnaðarorðum íslenskra og erlendra vísindamanna. Ef viðkomandi er hins vegar í vinnu við hagsmunagæslu fyrir norska sjókvíaeldisrisa, þá eru því miður aðrir hagsmunir í húfi fyrir þá en vernd íslenskrar náttúru og lífríkis. 10 SPORT ∙ F RÉTTABLAÐIÐ 28. JANÚAR 2020 ÞRIÐJUDAGUR SPORT Goðsögn innan vallar sem utan Dauði Kobe Bryant, sem lést í þyrluslysi á sunnu- dag, hefur snert ótrúlega marga. Kobe snerti við fjölmörgum fyrirmennum, íþróttafólki og forsetum en einnig almúganum með visku sinni og vinnu. Kobe Bryant ásamt dóttur sinni Gigi að horfa á NBA-leik. Gigi fórst einnig í slysinu. tórstjörnur heimsins hafa fæddist minnst Kobe Bryant eftir 1978 hann í Phila- að sorgleg örlög hans urðu delphiu en flutti til Ítalíu ljós seint á sunnudags- þegar faðir hans samdi kvöld. Bryant virðist hafa við ítalskt lið. verið einn af þeim sem höfðu fleiri klukkutíma en venju- ára flutti fjöl- Slegur maður í sólarhringnum. Elju- 13 skyldan aftur til semi hans var einstök og hann slak- Bandaríkjanna. Hann aði hvergi á eftir að ferlinum lauk. spilaði með Lower Merion Hann virðist hafa bætt hreinlega skólanum í Philadelphiu. í. Engu að síður gaf hann sér alltaf tíma fyrir aðdáendur og í raun alla leikmenn voru þá sem vildu. 12 valdir á undan Kobe Bryant mætti á æfingar Ekki alltaf honum í nýliðavalinu klukkan fimm á morgnana þegar dans á rósum 1996. Hann var valinn hann var í framhaldsskóla og yfir- til Charlotte Hornets en gaf íþróttasalinn rétt rúmlega sjö Kobe Bryant var 20 ár undir skipt til Lakers. til að hlaupa í tíma. Þegar hann var smásjánni. Þó að ferill hans sé kominn í NBA-deildina var hann litaður fallegum litum var hann ára og 158 daga mættur á skotæfingu tveimur eitt sinn kærður fyrir nauðgun 18 gamall var Bryant klukkutímum fyrir skipulagða í Colorado. Hann samdi um Kobe Bryant hitti úr 14 sigurskotum á ferlinum. Hér að þegar hann byrjaði sinn æfingu. Ef enginn var mættur í málið utan réttarsalar. Þegar negla einum niður gegn Miami. fyrsta leik fyrir Lakers. íþróttasalinn til að kveikja ljósin hann fékk Óskarsverðlaunin skaut hann í myrkri. var hápunktur #MeToo- stig Eftir að skórnir fóru upp í hillu fór byltingarinnar og fannst 33.643 skoraði hann ekki í frí. Hann var óhræddur mörgum skrýtið hvað aka- hann í NBA-deildinni, eða við að hringja í ótrúlegasta fólk til demían hampaði Bryant 25 stig að meðaltali. Hann að læra og spyrja spurninga. Sím- án þess að minnast á er fjórði stigahæsti leik- tölin gátu komið á hvaða tíma sólar- þessa kæru. Árið 2011 maður NBA frá upphafi. hringsins sem var. „Sumar spurn- fékk hann 100 þúsund ingarnar hljóta að vera ótrúlega dollara sekt fyrir að kalla ár var hann með vitlausar en ef ég veit ekki eitthvað dómara samkynhneigðan 20 Los Angeles Lakers þá þarf ég að spyrja til að fá svörin,“ í leik. Hann baðst auð- sagði Bryant við Bloomberg. mjúkur afsökunar. sinnum var hann Milljarðamæringurinn Chris 18 valinn í Stjörnu- Sacca, einn sá fyrsti til að vera leikinn. Bryant innan handar í viðskipta- Shaq og Kobe heiminum, fékk oft símtöl og skila- mynduðu eitt var hann boð um miðja nótt. „Konan mín ótrúlegasta 2008 valinn MVP spurði einu sinni: Ertu að halda tvíeyki í eða mikilvægasti leik- fram hjá mér með Kobe Bryant? NBA. maður deildarinnar. Hvað er í gangi hérna?“ sagði Sacca við Bill Simmons. sinnum vann hann En það voru ekki aðeins Lionel 5 deildina með Lakers, Messi, Tom Brady, Barack Obama, þar af þrjú ár í röð frá Justin Bieber eða önnur fyrir- 2000-2002. menni sem nutu þess að vera í kringum hann. Varafor- sinnum varð seti Nike sagði til dæmis 2 hann Ólympíu- sögu af 19 þúsund Kín- meistari með verjum sem horfðu á Bandaríkjunum, hann æfa eitt sinn í 2008 og 2012. Kína. Eftir æfinguna gaf hann sér marga stig skoraði klukkutíma til að 81 hann í einum tala við aðdáendur leik gegn Toronto og smella af myndum. árið 2006. Aðeins Þá hefur verið rifjuð Wilt Chamberlain hefur upp sagan þegar hann skorað meira í einum leik. kom að árekstri í hverfinu sínu og hlúði að slösuðum sinnum skoraði feðgum. Bryant henti alltaf í 24 hann meira en 50 spaðafimmu á guttann og spurði stig í leik. föðurinn Ryan Williams um líðan hans ef þeir hittust á förnum vegi. sinni skilaði hann „Hann var goðsögn innan vallar en 21 þrefaldri tvennu. fyrir mig og mína fjölskyldu og sam- félagið hér í kring var hann fyrst og Kobe Bryant Óskarsverðlaun fékk fremst góður maður,“ sagði Williams. 1978-2020 1 hann fyrir stutt- [email protected] myndina Dear Basketball. KYNNINGARBLAÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. 2020 JANÚAR ÞRIÐJUDAGUR Heilsa

Eðlilegt að mamma þurfi í ræktina FRÉTTIR, FÓLK & MENNING á Hringbraut og hringbraut.is Hjúkrunarfræðingurinn og einkaþjálfarinn Lára Kristín Jónsdóttir hjálpar fólki að ná tökum á heilsu og líkamsformi með frábærum árangri. Hún þakkar kollageni frá Feel Iceland fyrir frá- bæra liðheilsu og enn fallegra hár og neglur. ➛2

Fylgstu með!

Lára Kristín byrjar dagana á því að fá sér skeið af Feel Iceland kollageni út í kaffi og segir rjómakennda áferðina ljúfa. FRÉTTABLAÐIÐ/AUÐUNN NÍELSSON 2 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 28. JANÚAR 2020 ÞRIÐJUDAGUR

að fylgir móðurhlutverkinu að kenna börnum hollt mataræði og að hreyfing Lára Kristín Þog útivist sé sjálfsagður hluti af er hjúkrunar- daglegu lífi, rétt eins og almenn fræðingur og kurteisi. Þannig hef ég sýnt mínum vinsæll einka- börnum að það sé eðlilegasti þjálfari sem hlutur í heimi að mamma þurfi að sjálf náði tökum fara í ræktina og skiptir þá engu á heilsu sinni hvort það lendi á einstaka kvöld- og líkamsformi matartíma því í staðinn fá þau án öfga. Hún heilbrigðari og geðbetri mömmu. segir staðfestu Það mun heldur ekki standa upp og viljastyrk úr minningunni hjá þeim hvort mikilvægasta mamma hafi ekki getað eldað eða veganestið í átt lesið fyrir þau tvö kvöld í viku því að betri lífsstíl. þau munu frekar minnast þess að FRÉTTABLAÐIÐ/ mamma þeirra var hraust og kát, AUÐUNN NÍELSSON gat farið með þeim út að leika og að við fjölskyldan gerðum svo ótal margt saman.“ Þetta segir Akureyringurinn Lára Kristín Jónsdóttir, hjúkr- unarfræðingur hjá Heilsuvernd á Akureyri og vinsæll einkaþjálfari hjá fjarþjálfunarfyrirtæki hennar Gymlara. „Segja má að ég lifi og hrærist í því að mæla og meta heilsu- far fólks og gefa því góð ráð til heilsueflingar. Í mínum bókum er ekkert eitt rétt. Hver og einn þarf að finna sína leið og halda sig við hana. Uppskrift að árangri í heilsurækt er viljastyrkur, þolin- mæði, jákvæðni og að hafa þetta skemmtilegt. Það er veganestið sem ég gef mínu fólki í fjarþjálfun því með réttu hugarfari er hægt að gera allt skemmtilegt. Ég hamra á því að finna gleðina því ann- ars gefumst við upp,“ segir Lára Kristín. „Við þurfum líka að breyta grunnhugsun hjá sjálfum okkur og gera heilsuræktina, eða hvaða jákvæða breytingu sem snýr að bættri heilsu, að lífsstíl því hvers kyns kúrar virka ekki til lengdar. Við þurfum að vera viðbúin því að stundum komi brekkur upp í móti og víkja þá ekki af sporinu. Þess vegna er mikilvægt að búa yfir staðfestu ef árangur og úthald á að nást,“ segir Lára Kristín. Sældarlíf á heimavistinni Það var fyrir áratug sem Lára Kristín breytti um lífsstíl, þá 26 ára. „Ég flutti að heiman sextán ára gömul og fór í heimavistarskóla. Ég stundaði litla sem enga hreyfingu og ef mér leist ekki á kvöldmatinn í mötuneytinu var freistandi að næra sig á skyndibita í sjoppunni. Því fengu foreldrar mínir eflaust sjokk í hvert sinn sem ég kom heim í frí því ég fitnaði æ meir eftir því sem á vistina leið,“ segir Lára og brosir að minningunni. Ég er með mjög í fæðunni verður líka betri, því allt þegar líkaminn brýtur það niður Hún segir ekkert eitt hafa orðið kemur þetta heim og saman,“ segir missir það eiginleika sína. Í ljós til þess að hún ákvað að bæta lífs- erfiða úlnliði og Lára Kristín sem finnur líka stóran kom að með framleiðsluferli Feel stílinn. hef þurft að gera arm- mun á hári sínu og nöglum eftir Iceland er kollagenið formelt fyrir „Nei, ég mætti bara í ræktina að hún fór að taka inn kollagen frá mannslíkamann sem auðveldar einn daginn og þá small eitthvað beygjur á hnúunum þar Feel Iceland. meltingarkerfinu að taka það upp hjá mér. Ég vissi eins og aðrir um til núna að ég fleygi mér í „Ég var með heilmikið hárlos og og nýta það,“ útskýrir Lára Kristín mikilvægi þess að borða hollt og var hætt að standa á sama en þegar sem valdi Feel Iceland kollagen hreyfa mig meira en loksins sá ég gólfið og tek 25 arm- ég hafði tekið inn kollagen í smá líka vegna þess að það er íslensk þetta í nýju ljósi og náði að gera beygjur á lófunum eins tíma snarminnkaði hárlosið og og náttúruleg afurð úr íslensku það skemmtilegt. Ég náði að gera hárgreiðslukonan mín hafði á orði sjávarfangi. heilsurækt að áhugamáli, án allra og ekkert sé. Það þakka hvað hárið varð bæði þykkara og „Einn dunkur af kollageni öfga, og nú er þetta ekki kvöð sem ég Feel Iceland kollageni. fallegra. Ég sé líka gífurlegan mun á breytir auðvitað ekki lífi okkar ég verð að gera; þetta er eitthvað nöglunum og það er engu líkara en en það hjálpar öllu að vinna betur sem ég verð að gera og á því er stór að ég sé sífellt að setja á mig nýjar saman. Við þurfum að drekka nóg munur.“ fór ég að taka inn kollagen og var gervineglur,“ segir Lára Kristín hin vatn, borða hollt og hreyfa okkur samhliða í nuddi en tók mér svo kátasta með árangurinn. og þá er kollagen frábær viðbót Ótvíræður munur á liðheilsu tveggja mánaða pásu þar til um Hún byrjar hvern dag á því að svo að allir vinklar vinni betur Á liðnu hausti ákvað Lára Kristín daginn að ég fór aftur og sagði setja eina skeið af kollageni út í saman. Þegar uppsöfnun nær- að bæta við Feel Iceland kollageni Feel Iceland kollagen hefur bætt nuddaranum að ég væri orðin morgunkaffið. ingarefna verður betri, þá líður í fæðu sína. liðheilsu Láru Kristínar til muna. alveg dúndurgóð, sem er satt. Það „Ég drekk vanalega svart og okkur betur og erum betur í stakk „Kollagen er eitt umtalaðasta og þakka ég kollageninu frá Feel sykurlaust kaffi og var áður vön búin að hreyfa okkur og þá sofum vinsælasta fæðubótarefnið í dag. líkama. Það væri þá enginn skaði Iceland því ég finn ótvíræðan mun að setja út í það skvettu af rjóma við betur. Ég mæli því heilshugar Sem hjúkrunarfræðingur er ég skeður ef áhrifin yrðu engin. Mér til hins betra á liðheilsu minni,“ en með kollageninu fæ ég góða og með Feel Iceland kollageni því það gagnrýnin á margt af því sem fólki fannst áhugaverð umræðan um upplýsir Lára Kristín um ein af rjómakennda áferð á kaffið.“ hefur svo sannarlega haft góð áhrif er talið trú um að bæti útlit þess kollagen sem heilsubót því fram fleiri góðum áhrifum kollagens á á mig.“ og heilsu og ég vara skjólstæðinga að því hafði ég eingöngu heyrt um heilsu hennar og útlit. Hví virkar Feel Iceland vel? Fylgstu með Láru Kristínu á mína við að gleypa gagnrýnislaust notkun kollagens í andlitskremum „Ég er með mjög erfiða úlnliði Áður en Lára Kristín valdi sér Facebook undir Gymlara og á við öllu sem reynt er að selja þeim. sem áttu að fegra og yngja húðina,“ og hef ekki lengi getað sveigt þá kollagen til heilsubótar hafði hún Instagram undir gymlara82. Ef árangurinn hljómar „too good segir Lára Kristín og árangur kolla- aftur í 90 gráður. Því hef ég þurft samband við framleiðanda Feel to be true“ er það líka yfirleitt gens kom fljótt í ljós. að gera armbeygjur og „burpees“ Iceland. þannig,“ segir Lára Kristín sem „Ég æfi mikið, lyfti lóðum og á hnúunum þar til núna að ég „Ég er gagnrýnin á það sem ég Feel Iceland vörurnar fást meðal fylgist vel með starfi íslenskra stunda mikla hreyfingu með fleygi mér í gólfið og tek 25 arm- set inn fyrir mínar varir og vildi annars á eftirtöldum stöðum: frumkvöðla í sínu starfi enda er fjölskyldunni en hef glímt við beygjur á lófunum eins og ekkert vita hvers vegna Feel Iceland kolla- Lyfju, Heilsuhúsinu, Lyfjum og mikil framþróun í sviði heil- þráláta verki í öxlum og mjöðm sé! Kollagen hefur líka góð áhrif á gen virkar svo vel umfram annað heilsu, Hagkaup, Fjarðarkaupum, brigðisvísinda. og stundum farið til nuddara og meltinguna enda er upptaka þess í kollagen. Það er vitað að kollagen Apótekaranum, Fríhöfninni og „Mig langaði að prófa kollagen í sjúkraþjálfun en tekið pásur meltingarveginum og af því leiðir inniheldur oft stór mólíkúl sem Jurtaapótekinu. Sjá nánar á feel­ og láta reyna á áhrif þess á eigin þegar ég hef verið sæmileg. Í haust að upptaka annarra næringarefna komast ekki í gegnum húðina og iceland.com. KYNNINGARBLAÐ Vörubílar og

vinnuvélar ÞRIÐJUDAGUR 28. JANÚAR 2020 Kynningar: Klettur, Smyril Line, Brimborg, Hekla, Kapp, Ásbjörn Ólafsson

Scania voru mest seldu vörubifreiðarnar á síðasta ári. Nánast allir bílarnir eru afhentir fullútbúnir til notkunar með hvers konar ábyggingu eftir þörfum hvers og eins viðskiptavinar. Scania mest seldu vörubílarnir 2019 Klettur býður upp á breiða línu alls kyns vinnuvéla frá þekktum framleiðendum. Rík áhersla er lögð á góða þjónustu, jafnt í verslun sem á þjónustuverkstæðum og smurstöð. Klettur er með starfsstöðvar í Reykjavík og á Akureyri auk ellefu þjónustubifreiða. ➛2 2 KYNNINGARBLAÐ VÖRUBÍLAR OG VINNUVÉLAR 28. JANÚAR 2020 ÞRIÐJUDAGUR

Framhald af forsíðu ➛ barðadeild sem er með gæðadekk Ný D6 XE rafdrifin jarðýta frá Goodyear, Sava, Nexen, Dunlop Varla er hægt að velta við steini ið hjá Kletti höfum sett og Maxam-dekk fyrir vinnuvélar nema Caterpillar komi við sögu, fókusinn á að auka þjónustu- og traktora. enda eitt stærsta og þekktasta framboð okkar til viðskipta- Hjá Kletti starfa um 100 manns vörumerkið í vinnuvélaheiminum. Vvina okkar,“ segir Sigurjón Örn á sex starfsstöðvum. Meginþorri „Það eru spennandi tímar fram Ólafsson, þjónustustjóri flutninga- starfseminnar fer fram í sérútbúnu undan hjá Caterpillar þar sem tækja, og nefnir meðal annars húsnæði Kletts í Klettagörðum þeir eru meðal annars að kynna lengdan opnunartíma á þjónustu- 8-10. nýja D6 XE rafdrifna jarðýtu sem verkstæðum þeirra og smurstöð er fyrsta rafdrifna ýtan í heimi í Reykjavík frá klukkan 8.00 til Scania mest selda sem er með drifhjólin uppi,“ segir 23.30 fjóra daga vikunnar ásamt vörubifreiðin 2019 Snorri Árnason, sölustjóri landvéla. bakvöktum allan sólarhringinn, „Við vorum markaðsleiðandi á Hefðbundin dísilvél, CAT C9.3B, sér allan ársins hring. „Við höfum verið síðasta ári, eins og undanfarin 19 um að knýja rafal sem framleiðir með þennan opnunartíma í rúm ár, með 41 prósent markaðshlut- raforku fyrir rafmótor sem svo tvö ár og aðeins fengið jákvæð við- deild í flokki stórra vörubíla, sem knýr drifhjólin. Þessi búnaður er brögð við þessari viðbót á þjónustu eru 16 tonn og yfir. Við erum mjög með allt að 90% færri hreyfanlega okkar. Eins höfum við starfrækt stolt af þessum árangri og þökkum hluti en í hefðbundinni skiptingu okkar eigin starfsstöð á Akureyri, við okkar dygga viðskiptavina- og hraðabreytingar eru stiglausar. Klettur Norðurland, í um rúmt ár hópi,“ segir Bjarni Arnarson, fram- Eldsneytisnýting á fluttan rúm- þar sem við bjóðum upp á verslun kvæmdastjóri sölusviðs. „Nánast metra er allt að 35% betri og við- og þjónustuverkstæði. Nýlega allir bílarnir eru afhentir fullút- haldskostnaður er allt að 12% lægri voru gerðar gagngerar endurbætur búnir til notkunar með hvers konar en á eldri gerðum. Ökumannshúsið á smurstöðinni á Akureyri sem ábyggingu og má þar helst nefna: hefur einnig verið endurhannað, jafnast á við það besta í dag. Klettur vörukassa frá SKAB og Närko, það er mun stærra með 15% stærri hefur á að skipa 11 þjónustubílum, HIAB hleðslukrana, gámakróka frá gluggafleti. þar af einum sérinnréttuðum bíl Joab eða Multilift og efnispalla frá sem er nánast smurstöð á hjólum,“ Sörling, Zetterbergs og Langendorf. segir Sigurjón og bendir á að þá geti Einnig bjóðum við malarvagna, Nánari upplýsingar má nálgast á bíllinn mætt á verkstað og skipt um vélarvagna og sérútbúna steypu- www.cat.com/en_GB og á - olíu, ásamt því að taka til baka alla einingavagna frá þeim.“ síðu Kletts, www.klettur.is úrgangsolíu. Þjónustubílar Kletts fara víða um land til að þjónusta Caterpillar vinnu- og aflvélar. Töluverð aukning hefur verið á að viðskiptavinir velji þá leið að gera þjónustusamning til lengri tíma sem tryggir fyrirsjáan- legan rekstrarkostnað á tækinu og hámarkar nýtni. Helstu vörumerki Kletts eru Caterpillar-vinnuvélar, -aflvélar, -rafstöðvar og -lyftarar, Scania- vörubifreiðar, -hópbílar, -bátavélar og -rafstöðvar, Ingersoll Rand-iðn- aðarloftpressur og lagnakerfi og HIAB-hleðslukranar og -gáma- Sigurjón Örn Ólafsson, þjónustustjóri flutningatækja, segir að þjónustuverk- Nýja CAT D6 XE sem er rafdrifin jarðýta. Húsið situr á púðum sem draga krókar. Auk þess rekur Klettur hjól- stæði Kletts hafi lengt opnunartíma sinn sem bæti þjónustuna til muna. verulega úr titringi. GPS-kerfi með innbyggðum skynjurum er einnig í boði.

Kröftugt samstarf í 70 ár CAT hefur tekið þátt í öllum helstu framkvæmdum frá árinu 1947 og hefur frá þeim tíma verið leiðandi á markaði hér á landi.

Framúrskarandi þjónusta

Klettur rekur öflugt þjónustuverkstæði í Reykjavík og á Akureyri og býður upp á bakvaktir allan sólarhringinn.

Klettagarðar 8-10 Hjalteyrargötu 8 104 Reykjavík 600 Akureyri SALA OG ÞJÓNUSTA NORÐURLAND 590 5100 590 5230

Útgefandi: Torg ehf Ábyrgðarmaður: Jóhanna Helga Viðarsdóttir Sölumaður auglýsinga: Jón Ívar Vilhjálmsson, [email protected], s. 550 5654, Veffang: frettabladid.is HVERT SEM

VIÐFANGSEFNIÐ ER með fyrirvara Birt Evrópustöðlum. um innsláttarvillur getur breyst án fyrirvara. og verð NEDC-BT samkvæt við uppgefnar tölur *Eldsneytisnotkun og útblástursgildi miðast

Nýr Renault Master er til í útfærslu sem hentar Renault Master Renault Master pallbíll Beinskiptur, 2,3 l dci, 135 hestöfl. Beinskiptur, 2,3 l dci, 135 hestöfl. Eldsneytisnotkun í blönduðum akstri 6,8 l/100 km.* Eldsneytisnotkun í blönduðum akstri 6,8 l/100 km.* Verð frá: 4.427.419 kr. án vsk. Verð frá: 4.314.516 kr. án vsk. Verð frá: 5.490.000 kr. m. vsk. Verð frá: 5.350.000 kr. m. vsk.

Renault Master er einn vinsælasti stóri atvinnubíllinn á íslenskum markaði. Nú kynnum nýjan Master í endurbættri og glæsilegri útgáfu. Nýr Renault Master NM80654 / SÍA / ENNEMM fæst nú einnig með 180 hestafla, 2,3 l dci Twin Turbo vél og Quick Shift sjálfskiptingu. Komdu við hjá okkur í dag og reynsluaktu nýjum Renault Master.

Nánari upplýsingar á www.atvinnubilar.is

Bílasalan Bílás Bílasala Akureyrar Bílaverkstæði Austurlands IB ehf. BL söluumboð Bílasala Reykjaness Akranesi Akureyri Egilsstöðum Selfossi Vestmannaeyjum Reykjanesbæ BL ehf www.bilas.is www.bilak.is www.bva.is www.ib.is 481 1313 www.bilasalareykjaness.is Sævarhöfða 2 / 110 Reykjavík 431 2622 461 2533 470 5070 480 8080 862 2516 419 1881 525 8000 / www.bl.is 4 KYNNINGARBLAÐ VÖRUBÍLAR OG VINNUVÉLAR 28. JANÚAR 2020 ÞRIÐJUDAGUR Leiðin að hjarta vörubílstjórans Það getur verið áskorun fyrir atvinnubílstjóra að velja hollan kost á ferðum sínum um landið. Því er hollt og gott fyrir munn, maga og budduna að útbúa kjarngott og spennandi nesti að heiman. langkeyrslum er kyrrseta eplabitar með hnetusmjöri eru mikil og því er mikilvægt að freistandi snakk, skorið grænmeti hugsa sem best um heilsuna, sem hægt er að dýfa ofan í dýrindis Í þessu nestis- Áborða hollt, drekka nóg vatn og og hollan hummus, jógúrt með boxi hefur stoppa til að hreyfa sig og hvílast. góðu múslí, vefja með kjúklingi, verið nostrað Við þjóðveginn eru matsölur osti og grænmeti eða þá brakandi við hvert hólf sem bjóða orðið heilnæma rétti í gott hnetumix. með græn- bland við hefðbundinn grillmat Umfram allt væri gott að meti, ávöxtum, og heimilismat. Þar geta freist- sneiða sem mest hjá gos- og hnetum, ingarnar borið menn ofurliði en orkudrykkjum en drekka meira berjum, grófu einnig getur verið langt í næsta af íslensku vatni og hægt er að kexi og hollum stopp þegar hungrið sverfur að brydda upp á tilbreytingu með því samlokum. og þá er vissulega skynsamlegt og að setja út í það ávexti eða ber. hagkvæmara að útbúa sitt eigið ljúffenga nesti áður en haldið er af stað. Hægt er að útbúa ómót- stæðilega girnilegar og gómsætar samlokur sem eru bæði matarmiklar og góðar fyrir kroppinn og hver stenst úttroðið nestisbox sem hefur verið nostrað við með grófu brauði, prótínríku áleggi og nóg af ávöxtum, græn- meti og hnetum til að maula við fagran foss eða fjallasýn? Nestið getur líka innihaldið kjöt, grænmeti, harðfisk eða harðsoðin egg sem seðja svangan maga og vissulega er hægt að grípa með Þassi samloka hefur allt sem prýðir sér skyr eða graut. Niðurskornir hollan, góðan og girnilegan kost.

Hagstæð tækjafjármögnun

Landsbankinn býður fyrirtækjum og einstaklingum í atvinnurekstri hagstæðar leiðir við fjármögnun á nýjum og notuðum atvinnutækjum og bifreiðum.

Landsbankinn landsbankinn.is 410 4000 ÞRIÐJUDAGUR 28. JANÚAR 2020 VÖRUBÍLAR OG VINNUVÉLAR KYNNINGARBLAÐ 5

Hallgerður Elvarsdóttir, deildarstjóri Smyril Line Cargo, með samstarfs- mönnum sínum og sölufull- trúunum Vigni Svavarssyni, fyrir miðju, og Gunnari Nielsen. FRÉTTABLAÐIÐ/ SIGTRYGGUR ARI

Það er leitun að farmi sem er of stór eða langur í sniðum fyrir flutningaþjónustu Smyril Line Cargo.

Það er mikill kostur að geta keyrt bíla og vinnuvélar beint inn í skipin og minnkar líkur á hvers kyns tjóni.

Smyril Line Cargo mætir brýnni þjónustu og tekur að sér alla flutninga til sjós og lands á frábæru verði.

virkjunarsvæðum víða um land. Við erum til dæmis ekki í neinum erfiðleikum með að flytja 70 tonna vél og þegar um svo stór tæki er að Hraðir, hagkvæmir og ræða komum við tækjunum fyrir á vagni, ef þau eru ekki á hjólum, og drögum þau um borð á sér- stökum bílum sem eru útbúnir í slíkt verkefni,“ upplýsir Hallgerður um fjölbreytt verkefni Smyril Line traustir sjóflutningar Cargo. Mæta brýnni þörf á Íslandi Smyril Line Cargo býður hagstæð Smyril Line Cargo býður upp á snögga, hagkvæma og örugga flutningsleið og samkeppnishæf verð. „Okkar verð hafa verið íslensk- á almennum innflutningsvörum til og frá Íslandi. Smyril Line er eina RO/RO um bíla- og tækjainnflytjendum mikil hagsbót. Við erum með skipafélagið sem þjónustar Ísland og fer vel um vörur í yfirbyggðum rýmum. öflugan hóp samhæfðra starfs- manna sem leggja sig fram um að ið rekum fimm skip í dag og Okkar verð hafa afhendingartími. Sem dæmi má um borð eða setja bíla í gáma sem veita framúrskarandi þjónustu og þar af sigla þrjú þeirra beint nefna að Akranesið leggur af stað hefur verið eina leiðin til Íslands aðstoða viðskiptavini okkar eftir til Íslands,“ segir Hallgerður verið íslenskum frá Hirtshals síðdegis á föstudegi hingað til,“ útskýrir Hallgerður um fremsta megni,“ segir Hallgerður. VElvarsdóttir, deildarstjóri hjá bíla- og tækjainnflytj- og er komið til Þorlákshafnar eftir nýjan og traustan flutningskost á Hún segir Smyril Line ekkert Smyril Line Cargo. hádegi á mánudegi. Þá siglir Myki­ milli landa. óviðkomandi í flutningum enda „Norræna er flaggskip Smyril endum mikil hagsbót. nes frá Rotterdam á mánudegi og „Þessi leið skapar minni hættu flytji þau líka lausavöru á pöllum Line og landsmönnum að góðu Við teljum okkur hafa er komið í Þorlákshöfn á föstu- á tjónum og hraðari afgreiðslu sem og fulla vagna. kunn fyrir skemmtileg ferðalög á dagsmorgni sem þýðir að við erum fyrir viðskiptavini okkar þar sem „Viðskiptavinir Smyril Line milli Íslands, Færeyja og megin- mætt brýnni þörf á í mörgum tilfellum að afhenda nú tekur mun styttri tíma að losa Cargo hafa verið mjög áhugasamir lands Evrópu. Hún tekur allt að þessum flutningsmáta vörur samdægurs sem er auðvitað skipið við heimkomu.“ og sýnt okkur stuðning með því 130 vagna, siglir á 21 hnúts hraða og erum virkilega ánægð alveg frábær þjónusta fyrir inn- Kostur þess að flytja bíla, vélar að prófa þjónustu okkar og þá séð og er því hraðasta flutningaskipið flytjendur,“ segir Hallgerður. og tæki með Smyril Line Cargo er hversu vel flutningarnir ganga fyrir á Norður-Atlantshafinu. Norræna með viðtökurnar. að öll skipin eru yfirbyggð og því sig. Við teljum okkur hafa mætt siglir frá Hirtshals í Danmörku Færri tjón með RO/RO varin fyrir ágangi sjós á leið sinni brýnni þörf á þessum flutnings- beint til Seyðisfjarðar, skipið Smyril Line Cargo er eina RO/RO yfir hafið á milli landa. Því verður máta til og frá Íslandi og erum Mykines siglir frá Rotterdam í (Roll on – Roll off) skipafélagið sem öll meðhöndlun betri þar sem virkilega ánægð með viðtökurnar Hollandi beint til Þorlákshafnar og Mykines að auki 500 bíla í ferð,“ þjónustar Ísland. keyrt er beint um borð í skipin. sem við höfum fengið.“ og á dögunum bættist við flotann upplýsir Hallgerður um beinar „RO/RO skip henta sérstaklega „Þá höfum við einnig sérhæft nýja skipið Akranes sem siglir frá siglingaleiðir Smyril Line Cargo til vel til flutninga á bilum, vélum og okkur í flutningi á „oversized“ Hirtshals til Þorlákshafnar. Bæði og frá Íslandi. tækjum þar sem við keyrum bíla tækjavöru og byggingavöru, svo Smyril Line Cargo er í Fornubúðum Mykines og Akranes taka 100 „Eitt af meginforskotum og tæki beint um borð og sleppum sem stórum byggingarkrönum 5 í Hafnarfirði. Sími 470 2800. vöruflutningavagna í hverri ferð Smyril Line Cargo er mjög hraður þannig við að þurfa að hífa tækin og tækjabúnaði fyrir verkefni á Nánari upplýsingar á cargo.fo 6 KYNNINGARBLAÐ VÖRUBÍLAR OG VINNUVÉLAR 28. JANÚAR 2020 ÞRIÐJUDAGUR Gaman að stýra stórum tækjum Margrét Erla Júlíusdóttir starfaði sem vörubílstjóri um árabil, innan sem utan landsteinanna. Núna starfar hún sem kranastjóri þar sem hún lyftir öllu mögulegu ásamt því að búa til listaverk.

Hjördís Erna Þorgeirsdóttir [email protected]

g er fædd í Stykkishólmi þann 6. júní árið 1979. Er uppalin á bóndabæ í Helgafellssveit Éá Snæfellsnesi sem heitir Borgar­ land. Bjó þar ásamt foreldrum mínum og tveimur systkinum þar til ég var 19 ára en þá flutti ég til Reykjavíkur og hef búið hér í bænum síðan þá.“ Fjölbreytt áhugamál „Í dag er ég að vinna á krana hjá fyrirtæki sem heitir Á.B. Lyfting ehf. og er líka að dunda mér við að mála málverk og er með síðu á Facebook og Instagram ef fólk vill skoða,“ segir Margrét. „Áhugamál mín hafa alltaf verið hestar svo lengi sem ég man eftir mér, líka alls kyns bílar og tæki og í seinni tíð Margrét stundaði og keppti í motorcross á árum áður. Margrét í krananum að hífa bát við Hafnarfjarðarhöfn. er myndlistin að koma mjög sterk inn.“ grét, þá orðin móðir, að flytjast nóttunni eða bara taka pásur á að segja að ég hræðist ekki neitt, ég Hún var ung að árum þegar hún búferlum. „Í september 2001 flyt trukka­stoppum, að aðrir bílstjórar hræðist það sem ég þekki ekki, til kynntist stórum vinnuvélum. „Ég ég til Noregs ásamt barnsföður reyndu að brjótast inn í bílinn dæmis sjóinn, ég hef alltaf unnið í er fædd og uppalin í sveit og var mínum og eins árs gamalli dóttur hjá mér eða héngu hreinlega utan landi og myndi örugglega sturlast snemma farin að keyra traktora okkar. Þar fer ég að keyra vörubíl á honum og vildu að ég hleypti af hræðslu ef ég ætti allt í einu að með heyvagna aftan í. Held að ég mest um Noreg en af og til keyrði þeim inn eða kæmi út úr bílnum fara að vinna á frystitogara.“ hafi ekki verið mikið meira en ég til annarra landa. Meðal landa að tala við þá. Þetta voru alltaf Hún segist almennt hafa mætt sex ára þá. Ég veit ekki hvort það sem ég keyrði til voru Danmörk, bílstjórar frá austantjaldslöndum góðu viðmóti frá kollegum sínum. megi segja frá svona löguðu, sorrí, Svíþjóð, Þýskaland, Belgía, Hol­ sem höguðu sér svona. Ég læsti mig „Viðbrögðin frá öðrum í brans­ mamma og pabbi! land og Frakkland. bara inni í bílnum og dró gardín­ anum í gegnum árin hafa yfirleitt Vinna á stórum tækjum hefur Starf vörubílstjórans er margvís­ urnar fyrir. Þetta var oft mjög verið góð. Karlarnir eru flestir því aldrei vaxið mér í augum. legt, allt eftir hvernig bíl þú ert á og óþægilegt og ég átti oft erfitt með mjög hjálpsamir og almennilegir Sautján ára tók ég stóru vinnu­ fyrir hvern þú ert að vinna. Þegar að sofna þegar ég heyrði í þeim þótt einstaka durgar séu inni á vélaréttindin og fór að vinna á ég byrjaði var aðalvinnan fólgin í vera að skrattast fyrir utan bílinn milli sem segja að konur eigi ekki lyftara í rækjuvinnslu. Ég ætlaði því að raða pökkum á vörubretti, minn. Hér á Íslandi er sem betur heima í þessum bransa. Ég hef mér alltaf í meiraprófið, vildi plasta brettin og svo lesta inn í bíl fer ekkert svoleiðis vesen, enda aldrei tekið það neitt inn á mig verða vörubílstjóri og gat ekki og reyna að koma öllum vörunum þekkjast allir bílstjórarnir meira enda er ég hér enn eftir rúm 23 ár í beðið eftir að verða tvítug svo ég fyrir. Það var hálfgerð hvíld að og minna.“ trukka- og tækjabransanum.“ gæti tekið réttindin. Svo heyrði ég í komast loks löðursveitt inn í bíl Margrét segist fyrst um sinn útvarpinu í ágúst 1997 að það væri og leggja af stað til Stykkishólms. Kraninn krefst einbeitingar ekki hafa orðið vör við mikið af búið að breyta lögunum um aldur Stundum fór ég þrjár ferðir milli „Ég ákvað að breyta til og hætti að konum í vörubílageiranum. „Það þeirra sem mega taka meirapróf Reykjavíkur og Stykkishólms á keyra vörubíl þegar ég eignaðist var engin að heyra á þessum föstu frá 20 ára niður í 18 ára!“ dag þegar mikið var að gera. Ég hef yngri dóttur mína 2012. Árið 2013 leiðum út á land í vöruflutning­ líka unnið á dráttarbíl með gáma­ fór ég að vinna hjá Samskipum unum þegar ég var í því á Íslandi. Á vegum úti um víðan völl lyftu, bæði hér og úti í Noregi.“ á gámakrana við að lesta og losa Margrét við nýjan Grove-krana. Og ég man ekki eftir að hafa séð Hún þurfti ekki að hugsa sig um gámaskipin þeirra og svo árið 2014 konu þau ár sem ég bjó í Noregi, tvisvar. „Nýorðin 18 ára fór ég Minna öryggi erlendis fór ég yfir til kranafyrirtækisins skiptir miklu máli að vera rólegur 2001-2006. Upp úr 2007 man ég beint og skráði mig á næsta nám­ Margrét segir margt ólíkt á milli Á.B Lyftingar ehf. og hef starfað og vanda sig.“ að þá fór maður að verða var við skeið hjá Ökuskóla Íslands sem landa. „Vegalengdirnar eru miklu þar síðan.“ Margrét er ekki smeyk við konur á malarbílum á sumrin Ég þá var og í október það ár var ég meiri og vegirnir yfirleitt miklu Núverandi starfsvettvangur er þunga hluti. „Tilfinningin við veit ekki hver staðan er í dag, enda komin með meirapróf og hóf mín betri. Stundum mjög þröngir í ólíkur þeim fyrri. „Kranavinnan að stýra stórum tækjum er góð. búin að skipta yfir í kranana.“ fyrstu störf við það hjá Dreka hf. Noregi en allt er malbikað, líka er öðruvísi en vörubílavinnan, Það finnst mér allavega, og ég hef Óhætt er að fullyrða að Margrét á Akureyri við útkeyrslustörf í heimkeyrslur á sveitabæi. Það hún er öll rólegri og ekki sama aldrei hræðst það neitt. Þetta er sé sannarlega ein sinnar tegundar. Reykjavík. 1998 fór ég að vinna þekkjast ekki malarvegir úti, bara kapphlaup við klukkuna. Á eins og allt annað, æfingin skapar „Ég er eina kranakonan á landinu.“ hjá vöruflutningum Guðmundar á Íslandi.“ krananum snýst allt um að vera meistarann og þegar maður er Benjamínssonar ehf. í Stykkis­ Þá leynast ýmsar hættur á sultuslakur annars getur allt farið búinn að stjórna stórum tækjum hólmi við að keyra vörur milli meginlandinu. „Erlendis mátti til fjandans. Maður er kannski að eins og ég hef gert nánast alla ævi Hægt er að skoða listaverk Mar- Stykkishólms og Reykjavíkur.“ maður eiga von á því, þegar maður hífa hlut sem er 100 tonn og kostar þá verður ekkert eins sjálfsagt og í grétar á: M.J.ART á Facebook og Upp úr aldamótum ákvað Mar­ var að fara að sofa í bílnum á tugi milljóna jafnvel hundruð. Þá raun auðvelt og það. Ég er alls ekki m.j.art.iceland á Instagram.

Varahlutir fyrir atvinnubíla

Pústefni - Rafgeymar - Efnavara - Varahlutir Trukkur ehf. var stofnað árið 2013 og er leiðandi fyrirtæki Við leitumst við að finna réttu lausnina fyrir viðskiptavininn í sölu og innflutningi á notuðum vörubifreiðum og vinnuvélum. og bjóðum upp á sérsniðnar lausnir sé þess óskað.

Bjóðum upp á mikið úrval af krókheysispöllum, Ef þú heldur að við getum aðstoðað þig fletum, ruslakörum og búnaði sem því tengist, sem uppfylla endilega hafðu samband við okkur. ströngustu kröfur viðskiptavinarins um endingu og gott notagildi.

Krókheysi Pallar og búnaður

Bjóðum uppá mikið úrval af krókheysis pöllum fletum ruslakörum og búnaði sem að því tengist,sem uppfylla ströngustukröfur viðskiptavinarins um endingu og gott notagildi. Við leitumst við að finna réttu lausnina fyrir viðskiptavininn og bjóðum uppá sérsniðnar lausnir sé þess óskað.

MiniFinder GO Viðvörunar- og eftirlitskerfi

MiniFinder GO er öflugt vefviðvörunar- og eftirlitskerfi sem býður upp á eftirfarandi eiginleika: • Notkunarskrá (Log book) • Rauntíma eftirlit með GPS tækinu • Flotastjórnun • Frítt app fyrir Android og Apple iOS • Hægt að prenta út viðvörunarskrár (Print alarm reports) • Spilar leiðir sem tækið hefur ferðast • Saga, greiningar og háþróaðir leitarmöguleikar • Styður mismunandi kortagrunna (GoogleMaps, OpenStreet og Bing ofl.) • Styður við yfir 90% af vélbúnaði á markaðnum. • Forritunarviðmót fyrir forritara (API)

MiniFinder Zepto GPS tæki fyrir bifreiðar

MiniFinder Zepto er heimsins minnsta GPS tæki fyrir bifreiðar, með hraðtengingu við farartækisgreiningarhólf, OBD tengi og 5 ára ábyrgð.

• Rauntíma GPS mælingar • Ferðaskrá • Fiktviðvörun • Plug & Play • Svæðisviðvörun (GeoFence Alarm) • Ferðasaga • Hraðaviðvörun • Ökutölfræði

Trukkur.is Bæjarlind 2 • 201 Kópavogur • Sími 849 9605 • [email protected] • Opnunartímar: virkir dagar 9:00 - 17:00. 8 KYNNINGARBLAÐ VÖRUBÍLAR OG VINNUVÉLAR 28. JANÚAR 2020 ÞRIÐJUDAGUR

Nýtt húsnæði Veltis við Hádegismóa 8 er sérhannað til að veita framúrskarandi hraðþjónustu við atvinnutæki. FRÉTTABLAÐIÐ/SIGTRYGGUR ARI Leiðandi í sölu og þjónustu

Veltir hefur aukið þjónustu við viðskiptavini sína verulega með nýja hús- atvinnutækja næðinu en auk þess hafa verið sett upp öflugri tæki til viðgerða en áður. „Athafnasvæðið er stórt, svo auð- Rekstraröryggi er velt er að koma að stórum bílum og Veltir er umboðsaðili Volvo atvinnutækja á Íslandi og tækjum með vagna og aðgengi að lykilþáttur við val svæðinu er líka einstaklega þægi- á atvinnutæki og því býður upp á ábyggingar og annan búnað frá fjölmörgum legt frá stofnbrautum borgarinnar. Við leggjum líka mjög mikla skipta gæði tækjanna og framleiðendum. Starfsmenn Veltis eru sérfróðir og hafa áherslu á framúrskarandi vara- þjónusta við þau gríðar- hlutaþjónustu og erum með stórt lega miklu máli. yfir 40 ára reynslu í sölu og þjónustu við atvinnutæki. og öflugt vöruhús og nýjustu tækni í vöruhúsakerfum til að Egill Jóhannsson ið bjóðum eitt mesta halda utan um allar pantanir, úrvalið af atvinnutækjum birgðir og afhendingar til við- á Íslandi og þjónustu sem á skiptavina um land allt,“ segir Vengan sinn líka í nýju húsnæði við Egill Jóhanns- Egill. „Við bjóðum líka hrað- Hádegismóa 8 í Reykjavík,“ segir son fram- þjónustu hjá Velti Xpress í sama Egill Jóhannsson, framkvæmda- kvæmdastjóri húsnæði. Þar býðst olíuþjónusta, eru líka framúrskarandi, sem stjóri Veltis. segir að Veltir dekk og dekkjaþjónusta, bremsu- styttir viðgerðartíma í þjónustu „Rekstraröryggi er lykilþáttur bjóði upp á viðgerðir og viðgerðir á vögnum og hjá okkur. Til að tryggja gæðin við val á atvinnutæki og því skipta gríðarlegt vöru- gámalyftum.“ notar Veltir Xpress verkstæði gæði tækjanna og þjónusta við framboð og ein- aðeins original síur og fylgihluti og þau gríðarlega miklu máli,“ segir staklega góða Fjölmargar nýjungar viðurkenndar smurolíur.“ Egill. „Þar hefur Veltir sérstöðu þjónustu frá í þjónustu með einstakan hóp þrautreyndra reyndu og fróðu Veltir hefur aukið þjónustu við Hjólastilling fyrir vörubíla, sérfræðinga og starfsmanna- og starfsfólki. viðskiptavini sína með nýju sendibíla og rútur viðgerðaraðstöðu sem er með því húsnæði og öflugri tækjum til „Regluleg hjólastilling er nauð- besta sem þekkist í Evrópu, ásamt viðgerða. synleg fyrir vörubíla og rútur til sterku þjónustuneti um land allt. að tryggja góða aksturseigin- Nýtt húsnæði Veltis við Hraðari olíuþjónusta leika, draga úr eyðslu og minnka Hádegismóa 8 er sérhannað til að og hagstætt verð mengun,“ segir Egill. „Fagmenn hjá veita framúrskarandi og hraða „Fagmenn hjá Velti Xpress verk- Velti Xpress verkstæði sérhæfa sig þjónustu við atvinnutæki. Hús- stæði sérhæfa sig í olíuþjónustu í hjólastillingu fyrir vörubifreiðar næðið er búið nýjustu tækjum fyrir vörubíla, sendibíla og rútur og rútur og eru snöggir, enda til þjónustu við atvinnutæki eins og eru snöggir, enda gjörþekkja gjörþekkja þeir hjólastillingar og bremsuprófara, smurgryfjum, þeir atvinnutæki af öllum atvinnutækja af öllum stærðum olíudælum, hjólastillingabúnaði, stærðum og gerðum,“ segir Egill. og gerðum. Aðstaða, aðkoma og hlaupaköttum og fleiru, sem allt „Aðstaða, aðkoma og búnaður búnaður eru líka framúrskarandi, styttir viðgerðartíma,“ segir Egill. eins og smurgryfja og olíudælur sem styttir þjónustutímann.“ ÞRIÐJUDAGUR 28. JANÚAR 2020 VÖRUBÍLARXXXXXXXXXXXXXXXXXXXX OG VINNUVÉLAR KYNNINGARBLAÐ 9

Húsnæðið er glæsilegt í alla staði og viðskiptavinir geta látið fara vel um sig á nýrri og huggulegri biðstofu.

Veltir býður upp á hraðþjónustu hjá Velti Xpress. Þar býðst olíuþjónusta, dekk og dekkjaþjónusta, bremsu- viðgerðir og viðgerðir á vögnum og gámalyftum. Fagmenn hjá Velti eru vandvirkir og snöggir og gjörþekkja atvinnutækin sem þeir vinna við.

Jóhann Rúnar Ívarsson, þjón- ustustjóri Volvo atvinnutækja, segir að Veltir bjóði upp á fullkomna dekkjaþjónustu og selji vöru- bíla-, rútu-, vinnuvéla- og búvéladekk frá finnska fram- leiðandanum Nokian.

Frumherji er með afar fullkomna skoðunarstöð í húsnæði Veltis að Hádegismóum 8. Aflestur ökurita vörubíla og rútur á mjög hagstæðu svo í sérflokki þegar kemur að Góð dekk minnka hafa fengið frábærar viðtökur hjá „Veltir Xpress er faggilt öku- verði,“ segir Egill. hjólaskóflum, beltagröfum, hjóla- viðskiptavinum Veltis, enda ljós ritaverkstæði sem hefur hlotið gröfum, búkollum og völturum í eldsneytisnotkun, fyrir kröfuharða kaupendur.“ B-faggildingu faggildingarsviðs Atvinnutæki, ábyggingar öllum stærðarflokkum með marg- draga úr mengun, bæta Hugverkastofu og starfsleyfi og búnaður frá fjölmörgum víslegum búnaði.“ Nokian dekk og frá Samgöngustofu til að annast virtum framleiðendum aksturseiginleika og sérhæfð dekkjaþjónusta ísetningar, prófanir, skoðanir og „Gæði Volvo atvinnutækja eru í Volvo Penta bátavélar auka öryggi. „Veltir hefur hafið innflutning og innsiglun á ökuritum og stillingar algjörum sérflokki og það sama „Bátavélar frá Volvo Penta eru í sölu á vörubíla-, rútu- og vinnu- hraðatakmarkara,“ segir Egill. má segja um þær framúrskarandi ótvíræðri forystu þegar kemur að Jóhann Rúnar Ívarsson véladekkjum frá finnska framleið- heildarlausnir varðandi ábygging- báta- og skipavélum og ráðgjafar andanum Nokian, sem er mjög Bremsuprófun ar sem við bjóðum, en þær koma Veltis eru þaulreyndir við val á öflugur í þróun og framleiðslu á „Góðar bremsur bæta aksturs- frá fjölmörgum samstarfsaðilum,“ vélum. Breið lína bátavéla sem dekkjum fyrir vörubíla, sendibíla, eiginleika og auka öryggi fyrir segir sölustjóri Veltis, Ólafur henta margvíslegum gerðum rútur og önnur atvinnutæki, þar ökumenn og eigendur,“ segir Egill. Árnason. og stærðum báta tryggir hag- á meðal vinnuvélar og veghefla,“ „Við sérhæfum okkur í viðgerðum kvæmasta valið og heildarlausnir segir Jóhann Rúnar Ívarsson, og þjónustu á bremsum fyrir vöru- Volvo vörubílar, í samræmi við þarfir notenda,“ Hiab,“ segir Ólafur. „Hiab opnaði þjónustustjóri Volvo atvinnu- bíla, sendibíla, rútur og allar gerðir rútur og vinnuvélar segir Guðmundur Gísli Sigurðs- ábyggingarmiðstöð í Hollandi tækja hjá Velti. „Dekkin fást negld vagna og erum bæði með frábær „Volvo er einn stærsti fram- son, Volvo Penta sérfræðingur. sem tryggir framúrskarandi og ónegld beint frá framleiðanda, tæki og snör handtök.“ leiðandi í heimi á sviði vörubíla, „Verkstæði Volvo Penta hjá Velti gæði ábygginga og flýtir ábygg- sem tryggir gæði naglanna og hópbifreiða og vinnuvéla og er skipað reynsluboltum og veitir ingarferlinu, þannig að fullbúinn neglingarinnar. Við erum með Þjónusta við gámalyftur býður tæki til nota við nánast öll alla þjónustu við Volvo Penta kranabíll er nú kominn í vinnu og vörubíla- og rútudekk á lager, en og eftirvagna tækifæri,“ segir Ólafur. „Gæði, bátavélar, rafstöðvar og ljósavélar. farinn að skapa tekjur fyrr en áður. sérpöntum vinnuvéla- og búvéla- „Hjá Velti er að finna helstu sér- öryggi, hagkvæmni, ending og Veltir tryggir auk þess aðgengi Hiab hefur einnig verið að kynna dekk. Góð dekk minnka elds- fræðinga landsins í þjónustu og áreiðanleiki eru aðalsmerki að allri nauðsynlegri þjónustu nýjar lausnir fyrir krana á léttari neytisnotkun, draga úr mengun, viðgerðum á eftirvögnum og Volvo atvinnutækja og starfs- fyrir Volvo Penta bátavélar hér á atvinnubíla eins og Ford Transit. bæta aksturseiginleika og auka gámalyftum,“ segir Egill. „Hammar menn Veltis búa yfir sérþekkingu landi með öflugu þjónustuneti og Nú er hægt að panta krana með öryggi. gámalyfturnar eru alfarið þjón­ á þessum tækjum, ásamt langri alhliða verkstæðis- og varahluta- festingarlausn sem tekur örskots- Veltir Xpress verkstæðið í ust­aðar hjá Velti, en þetta eru vin- reynslu af þeim. þjónustu.“ stund að setja á bílinn.“ Hádegismóum 8 sérhæfir sig í sælustu gámalyfturnar á Íslandi Volvo vörubílar eru til í öllum dekkjum og dekkjaþjónustu fyrir og öllum Norðurlöndunum. Veltir stærðum og gerðum og eru sér- Hiab kranar og Hiab Öflug LED vinnuljós vörubíla, sendibíla, rútur og vagna. er vel mannað og með nýjustu staklega þekktir fyrir gæði og að þjónusta hjá Velti fyrir vélar og bíla Við erum með fullkomnustu bilanagreina til að lesa bremsu- og fara vel með bílstjóra, enda ávallt „Veltir veitir eigendum Hiab „Strands ljósin eru hágæða ljós dekkjavélarnar á markaðnum í dag tölvukerfi vagna.“ búnir nýjustu tækni,“ segir Ólafur. hleðslukrana víðtæka þjónustu sem hægt er að nota bæði utan- og bjóðum einnig upp á laser- „Rekstrarkostnaður er lítill og fyrir kranana, hvort sem það snýr og innandyra, en þau auka bæði mælingu á mynsturdýpt dekkja,“ Varahlutir í vagna frá eldsneytiseyðsla með því besta að sölu, varahlutum eða viðgerð- öryggi og þægindi við notkun bíla segir Jóhann Rúnar. „Starfsmenn Wabco og Knorr-Bremse sem þekkist. Sama má segja um um. Starfsmenn Veltis hafa hlotið og tækja,“ segir Ólafur. „Strands Xpress eru snöggir fagmenn, „Veltir er einnig umboðsaðili Volvo rútur og strætisvagna, sem ítarlega þjálfun í Hiab krönum LED ljósin eru gríðarlega öflug enda gjörþekkja þeir allar gerðir Wabco og Knorr-Bremse, sem eru eru einstaklega þægilegar í akstri og nú í desember komu sérfræð- og hafa verið vinsæl á fjórhjól og atvinnutækja og aðstaða, aðkoma öflugir varahlutaframleiðendur og frábærar fyrir lúxusupplifun ingar fyrirtækisins í heimsókn kerrur, enda lýsa þau sérlega vel og búnaður eru framúrskarandi, sem selja varahluti í eftirvagna, farþega. Volvo vinnuvélar eru til að kynna helstu nýjungar frá og auka því öryggi til muna. Ljósin sem styttir þjónustutímann.“ 10 KYNNINGARBLAÐ VÖRUBÍLAR OG VINNUVÉLAR 28. JANÚAR 2020 ÞRIÐJUDAGUR Snjóbílarnir komast allt Björgunarsveitir þurfa marga bíla og tæki til að takast á við fjölbreytt verkefni. Algengt er að breyta þurfi bílum á einhvern hátt svo þeir nýtist sem best í björgunarstarfi við ólíkar aðstæður. Snjóbíll er nátt- Sandra Guðrún Guðmundsdóttir úrulega mjög [email protected] sérhæft björgunartæki en þrátt fyrir það þurfti skar Andri Víðisson, sviðs- stjóri Tækjasviðs Björgun- að gera á honum miklar arsveitarinnar Ársæls, segir breytingar. Óað björgunarsveitin reyni að nýta sér öll þau tæki sem geti auðveldað þeim vinnu. Bílafloti Björgunar- allir eru stopp eða farnir heim, sveitarinnar samanstendur af sjö halda snjóbílarnir áfram inn í bílum, Ársæli 1-7. ófærðina þar sem þeir eiga best „Ársæll 1 og 2 eru mjög mikið heima.“ breyttir Nissan Patrol jeppar. Þeir Ásamt bílunum á björgunar- eru vissulega nothæfir í byggð en sveitin líka reiðhjól, snjósleða, eru ekki liprir götubílar. Þeir eiga traktor, flutningabíla, opna kerru heima í óbyggðum og eru hannaðir og lokaða kerru til að flytja búnað til þess að takast á við krefjandi eða farangur. verkefni hvar sem er, hvenær sem er, í öllum veðrum, allan ársins Æfa blindakstur reglulega hring,“ segir Óskar. Óskar segir að þyrlur séu oft Hann segir að Patrol jepp- notaðar við leit að fólki. „Þær eru arnir hafi reynst vel, en þeir eru frábærar og hafa mikla yfirferð nú í endurnýjun. „Í staðinn kemur á stuttum tíma. En þegar það er Toyota Land Cruiser 150 sem við kafaldsbylur og ekkert skyggni á fengum afhentan í september jöklum eða í fjalllendi notum við síðastliðnum. Hann hefur síðan sérútbúna bíla, snjóbíla og sleða. þá verið í breytingu og sérsmíði, Til að keyra flesta bílana er nóg fyrst hjá ArcticTrucks og síðan hjá að vera með ökuréttindi í B-flokki Rafsölum á Siglufirði. Land Cruis­ Snjóbíllinn Ísak að störfum við Hrútafjarðarháls skömmu eftir að óveðrið gekk yfir í desember síðastliðnum. en á suma bílana þarf annaðhvort erinn fær kallmerkið Ársæll 2 og C- eða D-réttindi. „Fyrir utan öku- eigum við von á því að hann verði réttindin þarf þjálfun á hvern bíl tekinn í notkun núna í febrúar.“ fyrir sig og þann búnað sem hann Nýr Ársæll 1 hefur einnig verið hefur,“ segir Óskar. pantaður og segir Óskar að hann Aðspurður hvort ekki sé erfitt að verði af gerðinni Ford F150 með æfa akstur við krefjandi aðstæður þriggja lítra dísilvél og löngum segir Óskar að vissulega geti það palli. „Hann kemur til landsins verið flókið. „En við í Ársæli erum með hækkandi sól og er óskastaða svo lánsöm að vera með breiðan okkar að hann verði tilbúinn fyrir hóp af fólki og bílstjóra sem hálendisvaktina næsta sumar.“ margir búa yfir mikilli og ára- Ársæll 3 er Benz Atego sem er í langri reynslu. Þetta er í dag mjög grunninn fjórhjóladrifinn vörubíll dýrmætt og mikilvægt að miðla hann var nýlega tekin í notkun þessari reynslu til þeirra sem eru eftir gríðarlega mikla breytingu og að taka sín fyrstu skref.“ sérsmíði. „Bílaskjól smíðaði á hann Björgunarsveitin er reglulega farþegahús og tekur hann í dag Óskar Andri Víðisson hefur umsjón með skipulagðar æfingar bæði í 21 farþega. Hann er útbúin með með fjölbreyttum tækja- og bíla- húsi og úti á örkinni þar sem reynt fjarskiptatækjum og tölvubúnaði flota Björgunarsveitarinnar Ársæls. er að líkja eftir þeim aðstæðum þannig að hann getur líka þjónað sem hægt er að lenda í. „Bara til að tilgangi sem stjórnstöð í stórum manna VW Transporter sem er nefna eitt dæmi þá æfum við reglu- verkefnum fjarri byggð. Hann er Ársæll 1 sem er mikið breyttur Nissan Patrol jeppi er hér í Kerlingarfjöllum. notaður sem aukabíll. lega blindakstur þar sem rúðurnar útbúinn með öflugum glussa, spili „Þar sem verkefnin okkar geta í bílnum eru huldar alveg. Svo þarf og öflugum keðjum sem er hægt að notað til að flytja Ársæl 6, snjóbíl Snjóbíll Ísak. Snjóbíll er náttúru- verið ótrúlega fjölbreytt þá er bílstjórinn að aka eftir ákveðinni setja á öll hjól,“ segir Óskar. björgunarsveitarinnar. Ársæll 5 er lega mjög sérhæft björgunartæki Ísak útbúinn þannig að hann er braut þar sem hann æfir sig í að Ársæll 4 er lipur níu manna einnig notaður til að flytja gáma en þrátt fyrir það þurfti að gera með allan lögbundinn búnað til aka alfarið eftir GPS-tæki. Brautin sídrifsbíll sem Óskar segir að sé sem notaðir eru sem vistarverur á honum miklar breytingar og að keyra á vegum í byggð. Hann er síðan farin aftur þar sem slökkt gjarnan fyrstur úr húsi í verkefni á hálendisvaktinni og til að flytja sérsmíða hérna heima. Það var er ekki bara notaður í óbyggðum er á GPS-tækjum. Þá þarf bílstjór- sem eru í byggð eða við greið- búnað fyrir hálendisvaktina, stór smíðað á hann hús til að geta flutt heldur er hann líka notaður reglu- inn alfarið að reiða sig á tilsögn færa vegi. Ársæll 5 er svo MAN verkefni og æfingar. sjúklinga eða búnað, sett í hann lega í mikilli ófærð í höfuðborg- frá aðstoðarbílstjóra. Þetta eru vörubíll með þrjá öxla, læsingar Ársæll 6 er svo eins og áður segir fjarskipta- og siglingatæki ásamt inni. Þótt snjóbílar fari kannski aðstæður sem við þurfum reglu- í öllum öxlum og hægt er að setja snjóbíll björgunarsveitarinnar. leitarljósum og öflugu glussaspili,“ ekki hratt yfir þá hafa þeir þann lega að glíma við í óveðrum á keðjur á öll hjól. Bíllinn er útbúinn „Hann er af gerðinni Tucker Terra segir Óskar. eiginlega að halda jöfnum hraða veturna þar sem skyggni verður með krókheysi og fleti sem er Sno-Cat og hefur kallmerkið Sjöundi bílinn, Ársæll 7, er níu sama hvernig aðstæður eru. Þegar ekkert,“ segir Óskar að lokum. PIPAR\TBWA • SÍA • 183603 TROJAN Endingargóðir, úthaldsmiklir og traustir. Um langt skeið hafa notendur um allan heim treyst á Trojan til að skila framúrskarandi afli, en RAFGEYMAR afkastageta Trojan hefur verið aukin enn frekar með nýjustu tækni. fyrir vinnulyftur, gólfþvottavélar HREIN ORKA Í ALLRA ÞÁGU og fleiri smærri vélar Sölu- og þjónustuver 515 1100 eða [email protected]. ÞRIÐJUDAGUR 28. JANÚAR 2020 VÖRUBÍLAR OG VINNUVÉLAR KYNNINGARBLAÐ 11 Ný lína víðfrægra sendibíla Bílaumboðið Hekla hefur fengið til landsins nýja línu af Volkswagen Transporter sendibíl- um. Með nýju línunni hafa þessir traustu sendibílar fengið vel heppnaða andlitslyftingu. eð nýju línunni, Volks­ Stærsta breytingin wagen Transporter T6.1, á bílunum er að er verið að nútímavæða Mgömlu bílana sem hafa haldið innanverðu þar sem er sama útliti, innréttingu og fleiru í komið algjörlega nýtt nokkuð mörg ár, að sögn Símonar Orra Sævarssonar, vörustjóra VW mælaborð, bæði útlit og atvinnubíla og viðskiptastjóri viðmót. fyrirtækjasölu. „Stærsta breyt­ ingin á bílunum er að innanverðu þar sem er komið algjörlega nýtt mælaborð, bæði útlit og viðmót.“ Símon segir að þetta sé í fyrsta skipti sem sendibílar hjá Heklu og Volkswagen atvinnubílar yfir­ höfuð séu í boði með stafrænu ef teknar eru saman allar stærðir mælaborði. „Það er líka hægt að sendibíla. „Volkswagen sendibílar fá bílana með allt að 9,2 tommu eru byggðir á víðfrægum þýskum snertiskjá. Grunnútvarpsskjárinn grunni. Ending bílanna hefur verið er orðinn stærri og allir bílar eru mjög góð og kostnaður eigenda komnir með nýtt aðgerðastýri, mjög lítill yfir lengri tíma litið,“ til viðbótar við ríkulegan staðal­ segir hann. búnað bílanna. Fyrstu Volkswagen Transporter T6.1 sendibílarnir eru komnir til Aukinn öryggisbúnaður landsins en einnig er von á pall­ Búið er að bæta við öryggisbúnað­ bílum og 7-9 sæta fólksbílum í inn í bílunum þannig að allir Kjartan Sveinsson, söluráðgjafi atvinnubíla, og Símon Orri við nýja Volkswagen Transporter bílinn. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN sömu línu. „Við erum að bíða eftir bílarnir eru útbúnir svokallaðri þeim til að geta haldið stóra frum­ neyðarbremsu, árekstravara og og hleðslurými, að sögn Símonar. í flokki millistærðar sendibíla allir okkar atvinnubílar eru fáan­ sýningu. Við kynntum sendibílinn neyðarhnappi sem hægt er að ýta „Búnaðurinn sem fylgir bílunum er að hægt er að fá bílana bæði legir í slíkri útfærslu „ á fyrstu stórsýningu ársins fyrir á til þess að hringja í neyðarlínuna er mikill en hægt er að bæta við framhjóladrifna, fjórhjóladrifna rúmum tveimur vikum og höfum ef það verður slys. Einnig er búið nánast óendanlega miklum auka­ og beinskipta eða sjálfskipta. Endingargóðir sendibílar fengið frábærar viðtökur,“ segir að breyta lýsingunni inni í bíl­ búnaði,“ segir Símon. „Volks­wagen hefur haft ákveðna Símon segir að Volkswagen Símon að lokum. „Við erum nú unum á þann hátt að komnar eru Sérstaða Volkswagen Trans­ sérstöðu þegar kemur að fjórhjóla­ sendibílar hafi verið mest seldu þegar búin að selja og fá sérpant­ LED lýsingar bæði í farþegarými porter T6.1 miðað við aðra bíla drifi samhliða sjálfskiptingu, en sendibílar síðasta árs hjá Heklu anir á töluverðum fjölda bíla.“

Nýr og uppfærður Volkswagen Transporter Verð frá 3.911.290 kr. án vsk. Transporter sendibíll Eigum eintök til afgreiðslu strax

• Nýtt útlit • Nýtt mælaborð • Aukinn staðalbúnaður

www.hekla.is/volkswagensalur

www.volkswagen.is HEKLA · Laugavegi 170-174 · Reykjavík · Sími 590 5000 · hekla.is Höldur Akureyri · Bílasala Selfoss · Bílás Akranesi · Bílakjarninn Reykjanesbæ · BVA Egilsstöðum 12 KYNNINGARBLAÐ VÖRUBÍLAR OG VINNUVÉLAR 28. JANÚAR 2020 ÞRIÐJUDAGUR Heildstæðar lausnir til sjávar og sveita Véla-, kæli- & renniverkstæðið KAPP ehf. hefur um árabil veitt alhliða þjónustu til fyrirtækja í ýmsum iðnaði. Árni Heiðar Gylfason verkstjóri segir starfsemina fjölbreytta. yrirtækið var stofnað 2007 sem KAPP ehf., en í grunninn er þetta Egill Vélaverkstæði Fsem sem er 50 ára gamalt fyrir- tæki. Við erum með flutningasvið Árni Heiðar Gylfason, verkstjóri KAPP. FRÉTTABLAÐIÐ/SIGTRYGGUR ARI sem sérhæfir sig í viðgerðum á flutningavögnum, ísetningum á Carr­ier kælivélum og erum sölu- og þjónustuaðili fyrir Schmitz vagna. Auk þess þjónustum við kæli- og Það skiptir máli þegar unnið er með matvæli að hitastig sé rétt og stöðugt, Öflugt véla- og frystikerfi í sjávarútvegi, bæði til allan flutningstímann. Schmitz Cargobull í samstarfi við Carrier hefur renniverkstæði lands og sjós, erum með þjónustu- þróað hágæða vagna og kælivélar sem uppfylla ítrustu kröfur matvæla- KAPP hefur samning við ýmsar verslanir og iðnaðarins og eru um leið mjög einfaldar í notkun og eftirliti. um þjónustað heildsölur, framleiðum OptimICE flutningabíla krapavélar og erum með full- um áratuga komið véla- og renniverkstæði skeið. þar sem við þjónustum alls konar Samstarf við fyrirtæki og stofnanir,“ segir Árni. KAPP við DHol- landia vöru- Fjölbreytt og vönduð lyftur hefur þjónusta við ólík fyrirtæki reynst einstak- Árni segir KAPP teygja anga sína lega vel og ættu víða. „Við erum með mjög góða allir að geta heildstæða þjónustu og heild- fengið lausn við faglega þjónustu hvenær sem þörf til dæmis mjög mikið í kæligeir- stæðar lausnir í öllu sem snýr að sitt hæfi. krefur. Við erum með sólarhrings- anum. viðgerðarþjónustu og að sjávar- vakt í kæli- og flutningageiranum Við erum á mjög mörgum útvegi, verslunargeiranum og alla daga ársins.“ stöðum. Öll þessi stóru flutninga- bílaflutningum, bæði til sjávar og á borð til okkar, og hægt er að vögnum auk þess að smíða krapa- fyrirtæki, Samskip, Eimskip og sveita, fyrir viðskiptavini af öllum smíða eða renna verkefnin.“ Líkt vélar í skip og báta undir merkinu Öflugir á landsbyggðinni Vörumiðlun, eru mikið að skipta stærðum og gerðum. „Við erum og viðskiptavinirnir eru verkefnin Optim­ICE. Við erum með alhliða Starfsemin er ekki svæðisbundin. við okkur auk fjölda minni aðila. með mjög sérhæfða þjónustu í einnig af ýmsum toga. „Við erum lausnir í öllu sem viðkemur útgerð „Við þjónustum líka mörg fyrir- Við erum til dæmis með lyftu- vélaviðgerðum, rennismíði og að gera upp vélar, bæði litlar og og vinnslu í landi.“ tæki úti á landi, eins og HH fyrir þjónustu, smíðum færibönd, fleiru. Smíðum mikið fyrir Marel stórar, erum til dæmis mikið vestan og erum mikið á Snæfells- karahvolfara og lyftingagræjur og Össur. Einnig erum við að í stórum báta- og bílavélum,“ Topp þjónusta hvar sem er nesinu,“ segir Árni. þannig að við erum mjög öflugir smíða tilfallandi hluti, varahluti segir Árni. „Við erum líka mjög og hvenær sem er dags „Við erum líka að þjónusta á mörgum sviðum,“ segir Árni að í vélar, allt það sem kemur inn sterkir í tjakkviðgerðum og kæli- „Viðskiptavinirnir geta treyst á búðirnar, þjónustum Krónuna lokum. Ný umferðarlög hafa tekið gildi Ný umferðarlög tóku gildi um áramótin. Þeim fylgja breytingar sem gott er að kynna sér. Á vef Samgöngustofu eru myndbönd sem ökumenn geta skoðað og kynnt sér breytingarnar. ið tókum saman punkta úr nánari ákvæði um aksturs- og gr. og hafa eftirlit með því að eftir nýju umferðarlögunum sem hvíldartíma ökumanna, sbr. 1. þeim sé farið í starfseminni. Með eiga við akstur og hvíldar- mgr., ökurita o.fl. þar sem m.a. skal sama hætti skulu ökumaður og Vtíma atvinnubílstjóra sérstaklega. kveðið á um: flutningsaðili sjá til þess að ökuriti Þar sem rætt er um farstarfsmann sé notaður og að fylgt sé reglum er átt við ökumann og aðra í a. ökutæki og þá flutninga sem um notkun hans og um varð- áhöfn hóp- og vörubifreiðar sem reglurnar taka til, veislu gagna sem varða aksturs- og aðstoða ökumann við önnur störf b. lágmarksaldur ökumanna sem hvíldartíma. en akstur og einnig þann sem sjá um þá flutninga sem regl- Óheimilt er að miða laun öku- leysir ökumanninn af þegar hann urnar taka til, manns sem annast farþega- og tekur sér hvíld. Flytjandi er hins c. leyfilegan aksturstíma öku- farmflutninga á vegum í atvinnu- vegar einstaklingur eða lögaðili, manns, sbr. 1. mgr., og skyldu skyni samkvæmt þessum kafla við það er flutningsaðili, sem býður hans til að gera hlé á akstri og til ekna vegalengd eða flutt magn af almenningi reglubundinn eða að taka hvíld frá akstri miðað farmi séu greiðslur þess eðlis að óreglubundinn farþega- eða farm- við daglegan, vikulegan og þær geti stofnað umferðaröryggi flutning. Þá má geta þess að ef ekið tveggja vikna akstur, í hættu. Jafnframt er óheimilt að er yfir götu á móti rauðu ljósi er d. skyldu til notkunar ökurita sem veita ökumanni kaupauka eða sektin 50 þúsund krónur en hún er búnaður ökutækis þar sem launauppbót í þessum tilvikum. var 30 þúsund. Auk þess er núna m.a. eru skráðar og geymdar skylt að hafa ljósin alltaf kveikt. upplýsingar um aksturs- og 56. gr. Farstarfsmenn. hvíldartíma ökumanns auk Farstarfsmönnum er skylt að haga n X. kafli. Aksturs- og hvíldar- hraða ökutækis, vinnutíma og vinnutilhögun í tími ökumanna þungra ökutækja e. skyldu til að varðveita í öku- samræmi við reglur sem ráðherra í farþega- og farmflutningum í ritaskífum, ökurita, á ökurita- setur. Flutningsaðili ber ábyrgð á atvinnuskyni. korti eða með öðrum hætti því að skrá vinnutíma farstarfs- upplýsingar um aksturs- og Ökumenn þurfa að kynna sér ný umferðarlög sem tóku gildi um áramótin. manna. 54. gr. Aksturs- og hvíldartími hvíldartíma, Ráðherra setur í reglugerð ökumanna o.fl. f. skyldu til afhendingar gagna standa skal undir kostnaði við nánari ákvæði um skipulag vinnu- Í þágu umferðaröryggis og bættra með upplýsingum sem skráðar útgáfu slíkra korta, þ.m.t. launa- Haga skal meðferð persónuupp- tíma farstarfsmanna sem annast vinnuskilyrða skal ökumaður við eru og varðveittar, sbr. d- og kostnaði, árlegum rekstrar- lýsinga sem til verða í tengslum farþega- og farmflutninga á vegum akstur í farþega- og farmflutning- e-lið, kostnaði vegna tölvukerfa og við notkun ökurita í samræmi við í atvinnuskyni. Í reglunum skal um í atvinnuskyni á ökutækjum g. útgáfu, efni og form ökurita- annarri umsýslu tengdri öku- ákvæði laga um persónuvernd m.a. kveðið á um: yfir 3,5 tonnum að heildarþyngd korta sem er lykill að rafrænum ritakortum, og vinnslu persónuupplýsinga og njóta nægjanlegrar hvíldar til að ökurita og í eru varðveittar raf- j. skyldu ökumanns og flutn- reglna settra á grundvelli þeirra. a. ökutæki og flutninga sem regl- geta sinnt störfum sínum. Í því rænar upplýsingar um aksturs- ingsaðila til að fylgja reglum urnar taka til, skyni skal kveðið á um hámark og hvíldartíma ökumanns, sem ráðherra setur samkvæmt 55. gr. Skipulag vinnutíma, ábyrgð b. skilgreiningu vinnustaðar, daglegrar, vikulegrar og tveggja h. skyldu flutningsaðila til að leita þessari grein, flutningsaðila og notkun ökurita. vinnutíma og hvíldartíma, vikna vinnuskyldu ökumanns og til viðurkennds viðgerðarmanns k. hvernig með skuli fara þegar Flutningsaðili skal skipuleggja c. skyldu til skráningar vinnutíma, skyldu hans til hvíldar eða til að eða verkstæðis til uppsetningar tveir eða fleiri ökumenn skipta störf ökumanns þannig að honum d. skyldu til varðveislu gagna í gera hlé á akstri. og skoðunar á ökurita, með sér akstri sem fellur undir sé kleift að fara eftir reglum sem a.m.k. tvö ár frá því að viðkom- Ráðherra setur í reglugerð i. gjald fyrir ökuritakort sem grein þessa. ráðherra setur á grundvelli 54. andi tímabili lýkur.

14 KYNNINGARBLAÐ VÖRUBÍLAR OG VINNUVÉLAR 28. JANÚAR 2020 ÞRIÐJUDAGUR Vörubílstjórar á varðbergi Í Bandaríkjunum starfa samtökin Truckers Againt Trafficking, sem eru samtök vörubílstjóra sem berjast gegn mansali og þjálfa atvinnubílstjóra til að þeir geti borið kennsl á og tilkynnt mansal. Oddur Freyr Þorsteinsson [email protected] Vörubílstjórar í samtökunum Truckers Aga- Bandaríkjunum eru samtök inst Trafficking vörubílstjóra sem hafa það hafa bjargað hlutverk að berjast gegn man­ hundruðum Ísali með því að hafa augun opin mannslífa með og láta vita ef þeir sjá eitthvað því að vera á óeðlilegt. Samtökin, sem bera varðbergi gagn- heitið Truckers Against Traff­ vart mansali og ick­ing (TAT), sinna líka því kenna öðrum mikilvæga hlutverki að fræða bílstjórum að vörubílstjóra og aðra sem starfa bera kennsl við vöruflutninga um hvernig er á það. FRÉTTA- hægt að bera kennsl á mansal. BLAÐIÐ/GETTY Samtökin voru stofnuð árið 2009 og hafa bjargað hundruðum frá mansali. Samtökin eiga uppruna sinn í Oklahoma-fylki og starfa nú í Colorado-fylki, en þau hafa breitt úr sér um öll Bandaríkin og urðu kveikjan að hliðstæðum sam­ tökum í Kanada. Þjálfun sem ber árangur Vörubílstjórar eru í góðri stöðu til að koma auga á merki um mansal þar sem flutningskerfi eru oft nýtt til að flytja fórnarlömb mansals og það eru mun fleiri vörubílstjór­ ar á ferðinni en lögreglumenn. En það getur verið erfitt að bera kennsl á mansal og því hafa samtökin þjálfað um 845 þúsund manns til að bera kennsl á merki þess og láta yfirvöld vita. Þar af á varðbergi en þeir sem hafa ekki fái þessa þjálfun. Starfsmenn eru um 700 þúsund vörubílstjórar, fengið þjálfun hjá samtökunum. áningarstaða og ferðamiðstöðva en í heild eru um 3,5 milljón vöru­ Mansal er vel falið, en samtökin Paris fékk nýverið verðlaun frá um gervöll Bandaríkin fá þessa bílstjórar í Bandaríkjunum. hafa þjálfað um 845 þúsund forseta Bandaríkjanna fyrir ötula þjálfun líka. Góðgerðarsamtökin Polaris, manns til að bera kennsl á merki baráttu sína gegn mansali. Á þeim rúma áratug sem er lið­ sem berjast gegn þrælahaldi, þess og láta yfirvöld vita og inn frá stofnun TAT hafa vörubíl­ áætla að árið 2018 hafi meira en sífellt er verið að bæta við þann Hafa bjargað hundruðum stjórar gefið um 2.000 ábendingar 10 þúsund tilvik verið tilkynnt fjölda. FRÉTTABLAÐIÐ/GETTY Paris segir að samtökin hafi sem hafa leitt til mörg hundruð í gegnum símanúmer sem hægt líka komið kerfis­ lögreglumála sem hafa orðið er að nota til að tilkynna mansal breytingum af stað, til þess að borin hafa í Bandaríkjunum, en meirihluti en frá því að þau verið kennsl á yfir málanna tengdist vændi. Borin voru stofnuð þúsund fórnarlömb voru kennsl á yfir 23 þúsund hafa tólf fylki mansals. Flestir fórnarlömb, flest kvenkyns, og annaðhvort þessara vöru­ samkvæmt dómsmálaráðuneyti breytt reglum bílstjóra fengu Bandaríkjanna féllu dómar í yfir eða sett þjálfun frá TAT. 500 mansalsmálum á sama ári, lög svo að Í einu slíku til­ sem er aukning frá árinu áður. þjálfun til að viki varð símtal En þeir sem berjast gegn man­ bera kennsl á vörubílstjóra til sali segja að þessar tölur segi ekki mansal verði þess að níu voru alla söguna, því meirihluti tilvika hluti af öku­ frelsaðir úr kyn­ sé vel falinn. Því er mikilvægt að námi atvinnubíl­ lífsánauð og yfir beita öllum ráðum til að berjast stjóra. TAT vinnur þrjátíu þrælahaldarar gegn vandanum. líka náið með lög­ voru handteknir og dæmdir, Kendis Paris, stofnandi TAT, regluyfirvöldum og hundruðum en þeir mynduðu skipulagðan segir að vörubílstjórarnir séu að stórfyrirtækja eins og UPS, FedEx glæpahring sem starfaði í þrettán bjarga mannslífum og séu meira og Amazon, svo bílstjórar þeirra fylkjum Bandaríkjanna.

Bílrúðuskipti og viðgerðir á framrúðum ...Vissir þú að oftast má gera við skemmdir í framrúðum? Til þess þarf að bregðast hratt við - áður en skemmdin stækkar. -Frábær aðstaða fyrir stórar atvinnubifreiðar- -Rúðuviðgerðir eru oft greiddar að fullu af tryggingafélögunum- Tímapantanir í síma: 552-0608 Klettagarðar 12 Vinnuvélar og fylgihlutir fyrir verktaka

Smágröfur, hjólaskóflur, ýtublöð, vökvafleygar og aðrir fylgihlutir í úrvali

Kerrur af öllum stærðum og gerðum

Komdu við og skoðaðu Ásafl ehf. Við tökum vel á móti þér Hjallahrauni 2 220 Hafnarfirði Sími: 562 3833 Opið 8:30 - 17 virka daga ÁSAFL asafl@asafl.is asafl.is 16 KYNNINGARBLAÐ VÖRUBÍLAR OG VINNUVÉLAR 28. JANÚAR 2020 ÞRIÐJUDAGUR Allt fyrir flotta bíla Þýsku Sonax bílhreinsivörurnar hafa Halldór Gunnar Victorsson. hentar fyrir bíla, tómstundaiðju, allt sem þarf til að gera bíla flotta, heimili, vinnu og verkstæði. Það losar hluti sem eru ryðgaðir saman enda með breiða línu af sápum, eða fastir, til dæmis rær og skrúfur, um leið og það veitir vörn gegn hreinsiefnum og bóni fyrir trukka, endurtekinni tæringu. SX90 ver og smyr allt frá vélakeðjum til fín- rútur, vinnuvélar, dráttarvélar, fólks- Xtreme felguhreinsirinn frá Sonax er nauðsynlegur til að hreinsa ál-, stál- gerðra hluta á borð við lítil tann- og krómfelgur en hann inniheldur ekki sýru. Einfalt og þægilegt í notkun. hjól,“ upplýsir Halldór. bíla og jafnvel húsbíla, að sögn Hall- Til að verja lakkið er gott að hafa Úða+Vörn við höndina, en það dórs Gunnars Victorssonar. er einstaklega auðvelt í notkun. „Því er úðað á nýþvegin bíl, og svo onax hefur verið á íslenskum Kjósi fólk sterkari sápu er er það einfaldlega skolað af með markaði í rúma fjóra ára- Intens­ive Cleaner málið, sem er vatni. Úði+Vörn gefur lakkinu gott tugi og er leiðandi vöru- alvöru sápa að sögn Halldórs. útlit og bætir endingu þess. Það má Smerki á sínu sviði. Halldór er „Hún er sérstaklega hugsuð fyrir líka nota það á vélar, gler og plast. viðskiptastjóri neytendavöru- farartæki sem eru mikið á ferðinni Úði+Vörn er ein vinsælasta varan sviðs hjá Ásbirni Ólafssyni ehf., og getur verið erfitt að þrífa vel. frá Sonax,“ segir Halldór. umboðsaðila Sonax. Hann segir Þar erum við að tala um trukka, Hann segir að hreinsivörurnar að ein vinsælasta varan frá Sonax rútur og vinnuvélar, og jafnvel frá Sonax séu þannig úr garði hjá stórnotendum sé Multistar, traktora,“ segir hann en Intensive gerðar að yfirleitt þurfi ekki sem er alhliða sápa sem hægt er að Cleaner fæst í stórum umbúðum. hlífðarbúnað á borð við gleraugu nota á bókstaflega alla hluta farar- Þá er Xtreme felguhreinsirinn eða hanska þegar þær eru notaðar. tækja eða vinnuvéla, bæði að utan frá Sonax nauðsynlegur til að „Hverri vöru fylgja nákvæmar leið- og innan. „Multistar er góð til að hreinsa ál-, stál- og krómfelgur en beiningar og öryggisblöð þar sem djúphreinsa sætin svo þau verða hann inniheldur ekki sýru. „Felgu- hægt er að fá allar upplýsingar um eins og ný. Sápan hentar ekki síður hreinsirinn fjarlægir erfið óhrein- innihaldsefni, pH-gildi, og fleira,“ vel til að strjúka af innréttingunni indi eins og gamalt bremsuryk, segir Halldór. „Sonax hefur alltaf en hún er með milda og góða lykt. olíu- og gúmmíleifar af felgum,“ lagt áherslu á einfaldleikann og Mulitstar þvær einnig burt öll nefnir Halldór og bætir við að frá að bjóða upp á efni með fjölhæfa óhreinindi af lakkinu svo ytra Sonax komi líka SX90 smurefni eiginleika. Þannig vill fyrirtækið byrðið verður líka tandurhreint,“ sem er margverðlaunað efni. SX90 ver og smyr allt frá vélakeðj- Sonax vörum fylgja nákvæmar leið- einfalda, spara og nýta hvert efni á segir hann. „SX90 er fjölhæft efni sem um til fíngerðra hluta í bílnum, beiningar um notkun og innihald. sem bestan hátt,“ segir Halldór.

SKÍNANDI FRAMMISTAÐA VERTU MEÐ ALLT Á HREINU MEÐ HREINSIEFNUM FRÁ SONAX

Skilvirk hreinsun

NÁÐU HÁMARKSÁRANGRI MEÐ SONAX!  Kröftug og skilvirk hreinsun - allt frá felgum til sæta  Hreinsiefni sem henta að utan jafnt sem innan  Hámarkaðu virði vinnutækisins með góðri umhirðu og viðhaldi ÞRIÐJUDAGUR 28. JANÚAR 2020 FÓLK KYNNINGARBLAÐ 3

eiðbeiningarnar voru birtar í og þunglyndi og veita viðeigandi tengslum við Læknadaga, ráð- meðferð. stefnu Læknafélags Íslands, þar 5. Hjá einstaklingum með offitu og Lsem meðal annars var fjallað sér- heilbrigð efnaskipti þarf að huga staklega um offitu og sykursýki 2. að lífsstíl sem viðhaldið getur Höfundar leiðbeininganna eru Erla heilbrigðum efnaskiptum eins Gerður Sveinsdóttir læknir, Helga lengi og kostur er. Sævarsdóttir hjúkrunarfræðingur 6. Leggja ætti áherslu á bætta og Hildur Thors læknir. Hér má sjá líkamssamsetningu, það er að helstu niðurstöður: viðhalda vöðvamassa en minnka Offita er flókinn sjúkdómur sem fituvef með bættum lífsstíl, hefur marga fylgisjúkdóma, bæði aukinni hreyfingu við hæfi og líkamlega, andlega og félagslega. minni kyrrsetu. Orsakir offitu er flókið samspil 7. Meðhöndla þarf fylgisjúkdóma umhverfis og erfða. offitu með viðeigandi meðferð. Heilbrigðisstarfsfólk ætti að vera 8. Huga ætti að lyfjameðferð og/ vakandi fyrir heilsufarsáhrifum eða efnaskiptaaðgerðum ef lífs- offitu og bjóða einstaklingum með- stílsbreytingar og atferlismeð- ferð, stuðning og eftirfylgd sam- ferð hefur ekki gefið viðunandi kvæmt klínískum leiðbeiningum. árangur. Mælt er með að meðferðin sé þver- 9. Meðferð við offitu telst árangurs- fagleg og að á öllum heilsugæslu- rík ef einstaklingur hefur til- stöðvum sé starfrækt heilsueflandi einkað sér heilbrigðar lífsvenjur teymi sem meðal annars kemur að til langs tíma, bætt líkamssam- meðferð offitu. Miðað er við að í setningu, er með heilbrigð slíku teymi sé læknir, hjúkrunar- efnaskipti eða náðst hefur að fræðingur, hreyfistjóri, sálfræð- Meðferð við offitu meðhöndla efnaskiptasjúk- ingur og næringarfræðingur. dóma, líkamsþyngd helst stöðug Veita þarf heildstæða meðferð eða hefur minnkað um 5 til 10 við offitu og huga að mismunandi prósent frá upphafi meðferðar, meðferðarleiðum. Ávallt þarf að líkamsímynd, sjálfsvirðing og huga að heilbrigðum lífsstíl og er ævilangt ferli sjálfstraust einstaklings hefur lífsgæðum auk þess að vinna sér- batnað og lífsgæði hafa aukist staklega með líkamlega og andlega ásamt því að einstaklingur hefur sjúkdóma sem til staðar eru. Því til Embætti landlæknis birti á dögunum nýjar klínískar leið- öðlast getu og áhuga til að við- viðbótar kemur til greina að nota halda bættum lífsstíl til lang- lyfjameðferð eða skurðaðgerðir þar beiningar um meðferð fullorðinna einstaklinga með tíma. sem það á við. Ef meðferð skilar ekki árangri sam- Meðferð við offitu er alltaf ævi- offitu. Þær eru unnar af FFO, Félagi fagfólks um offitu. kvæmt meðferðarmarkmiðum þarf langt ferli. Hér eru nefnd nokkur að vísa í úrræði þar sem þverfaglegt atriði sem auka líkur á árangurs- fordómum með því að nota við- 2. Áhugahvetjandi samtal er líklegt mikilvægur þáttur til að auka teymi sérhæft í meðferð einstakl- ríkri meðferð. eigandi málfar og samtalstækni til að skapa traust við með- hvata til breytinga, auka lífsgæði inga með offitu sem í september 1. Mikilvægt er að heilbrigðis- ásamt því að bjóða aðstöðu og ferðaraðila, efla áhuga og trú og getu einstaklings til að fylgja 2019 er að finna í Heilsuborg, Krist- starfsfólk sýni gott fordæmi og aðbúnað sem hæfir einstakling- einstaklingsins á eigin getu til að meðferðinni til langtíma. nesi, NLFÍ og á Reykjalundi. forðist að ýta undir fordóma um með offitu, svo sem armlausa fylgja meðferð. 4. Skoða þarf andlega van- vegna offitu og sýni virðingu í stóla, viðeigandi vigtar og blóð- 3. Aukin þekking á sjúkdómnum líðan, merki um átröskun, Heimild: Embætti landlæknis, samskiptum. Hægt er að draga úr þrýstingsmanséttur. og skilningur á meðferðinni er svefn­truflun, streitu, áföll, kvíða landlaeknir.is Áttu erfitt með svefn?

Grunnur góðrar heilsu er góður svefn.

Avina Sativa jurtin getur hjálpað.

Avena Sativa frá A.Vogel er jurtasafi þekktur fyrir að hafa róandi áhrif á taugakerfið, byggja upp styrk og jafnvægi.

Notkun: nokkrir dropar í vatn fyrir svefninn gefur þér góðan nætursvefn.

Fæst í apótekum, Heilsuhúsinu, Fjarðarkaup og Heilsuhillum Nettó 4 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 28. JANÚAR 2020 ÞRIÐJUDAGUR Næringardrykkurinn Næring+

Íslenskur nær- Næring+ er víta- ingardrykkur sem mín- og stein- efnabættur fellur vel að ráð- drykkur. leggingum um mataræði eldra fólks. æring+ er næringardrykkur frá Mjólkursamsölunni en um er að ræða orku- og Npróteinríkan drykk sem hentar vel þeim sem þurfa að þyngjast eða sporna við þyngdartapi. Næring+ er vítamín- og steinefnabættur og getur m.a. hentað eldra fólki, Dr. Björn S. Gunnarsson, vöru­ en með aldrinum minnkar oft þróunarstjóri MS. matarlystin þó að þörf fyrir orku, prótein, vítamín og steinefni sé matarlyst sé mælt með orku- og enn til staðar. Til að fyrirbyggja próteinríku fæði og m.a. mælt með vöðvarýrnun og þyngdartap hjá mjólkurvörum sem góðum pró- eldra fólki er mikilvægt að það teingjafa. neyti orku og próteina í ríkum Næring+ fæst í 250 ml fernum mæli og getur drykkurinn einnig með súkkulaðibragði og kaffi-/ hentað þeim sem vilja handhægt súkkulaðibragði, en hver ferna af orku- og próteinríkt millimál. drykknum inniheldur 360 kcal „Við þróun á Næringu+ var og 22 g prótein. Þrátt fyrir að tekið mið af nýjum ráðleggingum drykkurinn sé orkuríkur er gætt um mataræði eldra fólks sem að því að stilla magni viðbætts gefnar voru út í desember 2018 af sykurs í hóf og engin sætuefni eru Embætti landlæknis, ásamt Rann- í honum. Búið er að kljúfa allan sóknarstofu HÍ og Landspítala í mjólkursykur (laktósa) í Nær- öldrunarfræðum. Sérstök áhersla ingu+, þannig að drykkurinn á að var lögð á að hafa drykkinn eins henta öllum sem hafa laktósaóþol prótein- og orkuríkan og hægt var og þá er hann einnig án glútens. án þess að láta það bitna á bragð- Næring+ er góður valkostur gæðum vörunnar,“ segir dr. Björn til að hjálpa við að tryggja næga S. Gunnarsson, vöruþróunarstjóri orkuinntöku og uppfylla prótein- MS. Í ráðleggingunum kemur þörf en best er að nota drykkinn fram að til að uppfylla næringar- milli mála og gæta jafnframt að því þörf hjá eldra fólki með minnkaða að fá reglulegar máltíðir. Góðir kjúklingaréttir á þriðjudegi Kjúkling er hægt að elda á ótal vegu og gera margs konar skemmtilega rétti. Hér eru tvær hug- myndir að mjög góðum kjúklingaréttum sem henta vel sem hversdagsmatur fyrir fjölskylduna. Elín Albertsdóttir [email protected]

essar uppskriftir eru báðar einfaldar og ættu ekki að vefjast fyrir neinum. Þær Þhenta allri fjölskyldunni. Bragðmikill kjúklingur með ananas og papriku Væri ekki upplagt að fá sér eitthvað bragðsterkt og gott í kvöldmatinn? Hér er mjög góð kjúklingauppskrift með papriku og ananas. Þetta er réttur sem er þægilegur og einfalt að útbúa. Með réttinum eru borin fram hrísgrjón sem þægilegt er að sjóða meðan hann er í ofninum. Það er frábært að nota ferskan ananas í þennan rétt en vitaskuld Kjúklingur með ananas og papriku. MYNDIR/GETTY Mjög léttur og góður kjúklingaréttur. má einnig nota niðursoðinn. Uppskriftin miðast við 4-6. Fyrst Hitið ofninn í 220°C. um. Afgangurinn af marineríng- 50 ml mirin (má nota 50 ml um á pakkanum. Setjið gjarnan þarf að undirbúa maríneringu. Búið til marineríngu. Hrærið unni er borin á borð með. hrísgrjónaedik + 2 tsk. sykur) einn kjúklingatenging í vatnið. saman chilli-mauki, hunangi, 2 hvítlauksrif, smátt skorin Steikið kjúklinginn á pönnu þar Marineríng hrísgrjónaediki, vatni og sojasósu Teriyaki kjúklingur 3 cm engiferrót, fínt skorin til hann er fulleldaður. Penslið 2-3 msk. sambal oelek í potti og hitið upp. Þegar suðan 1 msk. púðursykur hann með marineríngunni á (chilli-mauk) kemur upp bætið þá maizena- með grænkáli 1 msk. maizena-mjöl meðan hann eldast. Látið hann 2 msk. hunang mjöli saman við vatn og hrærið 300 g grænkál, hreinsað síðan hvíla á meðan grænkálið er 50 ml hrísgrjónaedik saman við blönduna til að þykkja Þetta er léttur og hollur réttur sem og skorið í strimla útbúið. 100 ml vatn hana. Látið malla í smá stund en er borinn fram með hrísgrjónum. 4 hvítlauksrif Steikið hvítlaukinn á stórri pönnu 2 msk. sojasósa kælið síðan. Kjúklingurinn þarf að liggja í Olía til að steikja upp úr og bætið síðan grænkálinu saman 3 tsk. maízena-mjöl Skerið ananas í bita ásamt lauk og marineríngunni í að minnsta við ásamt smávegis af vatni. Setjið papriku. Kjúklingurinn er sömu- kosti hálftíma. Byrjið á að gera maríneringu lok á pönnuna og leyfið vatninu Annað hráefni leiðis skorinn niður í bita. Setjið Uppskriftin miðast við þrjá til fyrir kjúklinginn. Hrærið saman að gufa upp en þá er grænkálið 600 g kjúklingabringa allt í eldfast mót og hellið 2/3 af fjóra. sojasósu, mirin, hvítlauk, engifer, tilbúið. eða úrbeinuð læri marineríngunni yfir. Bakið í ofni í sykur og maízena. Leggið kjúkl- Búið til skál og raðið hrísgrjónum 1 ferskur ananas 20 mínútur eða þar til kjúklingur- 600 g kjúklingabringur inginn í blönduna og látið standa í á einn part og káli á annan. Skerið 2-3 paprikur inn er fulleldaður. eða úrbeinuð læri hálfa klukkustund. kjúklinginn í sneiðar og raðið yfir. 2 laukar Berið strax fram með hrísgrjón- 50 ml sojasósa Sjóðið hrísgrjón eftir leiðbeining- Gott er að strá sesamfræjum yfir. ÞRIÐJUDAGUR 28. JANÚAR 2020 SMÁAUGLÝSINGAR550 5055 11 Afgreiðsla smáauglýsinga og sími er opinn alla virka daga frá 9-16 Smáauglýsingar Netfang: [email protected] VY-ÞRIF EHF. Snjómokstur Öll almenn þrif, fyrir heimili, FLÍSALAGNIR - MÚRVERK Óskast keypt Atvinnuhúsnæði Bílar húsfélög, fyrirtæki ofl. Gerum - FLOTUN - SANDSPARSL - Farartæki verðtilboð. S. 512 4010 www.vy.is MÁLUN - TRÉVERK FRÍSTUNDABIL. Ásamt öllu almennu viðhaldi STAÐGREIÐUM OG LÁNUM TIL LEIGU EÐA SÖLU 50 m2 bil. Málarar fasteigna. Lofthæð 4 m. Hurð 3,7 m. ÚT Á: GULL, DEMANTA, Lager eða geymsla. VÖNDUÐ ÚR OG MÁLVERK! Tökum að okkur alla Áratuga reynsla og þekking skilar Leiga: 99 þús. Sími: 661-6800 Bílar til sölu málningarvinnu, fagmennska og fagmennsku og gæðum. Hringar, hálsmen, armbönd, sanngjarnt verð. Málningarþjónusta Rolex, Cartier, Patek Philippe o.fl. Egils ehf. S:868-5171. egillsverris@ Tímavinna eða tilboð. Hringdu núna og fáðu tilboð þér Geymsluhúsnæði gmail.com að kostnaðarlausu! WWW.GEYMSLAEITT.IS Getum bætt við okkur verkefnum Strúctor byggingaþjónusta ehf. www.kaupumgull.is innan og utanhús. Vönduð Sérgeymslur á mjög góðum Opið mán - fös 11-16, ÞARFTU AÐ KAUPA vinnubrögð og góð umgengni. verðum. Frá 2-17 m2. S: 564-6500 EÐA SELJA BÍL? Tilboð eða tímavinna. Lítið Mál ehf. S. 893 6994 Skipholt 27, 105 GEYMSLUR.IS Bilauppbod.is er uppboðsvefur Sigurður 896-5758. þar sem þú getur keypt eða selt Upplýsingar í síma 782 8800 SÍMI 555-3464 bíl á einfaldan og hagkvæman Suma hluti er betra að geyma. hátt. Kynntu þér málið. www. Búslóðaflutningar Geymslur fyrir dánarbúið, allt að bilauppbod.is Sími 522-4610. Keypt 20% afsláttur. www.geymslur.is Ert þú að flytja? Búslóðafl., Bílauppboð - Krókur fyrirtækjafl., píanófl. o.fl. Extra Selt Sími: 522 4610 stór bíll. Búslóðalyfta. Flutningaþj. www.bilauppbod.is Mikaels. S. 894 4560 www.flytja.is Húsnæði [email protected] Til sölu Spádómar GEFÐU Húsnæði í boði

Þjónusta TIL LEIGU NÝLEGT 285 - HÆNU 1.000 FM ATVINNUHÚSNÆÐI gjofsemgefur.is Toyota AURIS Live station 2017. Í REYKJAVÍK 2.600.000 Dísel, beinskiptur, 1.7l. Ekinn 33.000 km. Sumardekk fylgja. 285 fm bil með allt að 9 m 9O7 2OO3 Engin skipti. S:8487652 lofthæð, stórar innkeyrsludyr, góð malbikuð lóð, og greið aðkoma. Gæða ungnautakjöt í 10 ár beint Bílar óskast Húsaviðhald frá býli. Minnst 1/8 úr skrokk. Hakk, Nánari upplýsingar veitir Hreingerningar gúllas, snitsel og steikur. www. Sverrir í s. 661 7000 myranaut.is s. 868 7204 VANTAR ÞIG SMIÐI, Ábendingahnappinn má MÚRARA, MÁLARA EÐA finna á www.barnaheill.is VILTU LOSNA VIÐ GAMLA AÐRA STARFSMENN? BÍLINN ? Höfum á skrá menn sem geta Ábendingahnappinn má Kaupi bíla 25-350þús hafið störf með skömmum finna á www.barnaheill.is Hringdu S. 615 1810 eða sendu Hreingerningar - Bónun - fyrirvara. Ábendingahnappinn má sms og ég hringi til baka Bónleysing Flutningsþrif - Þrif Proventus starfsmannaþjónusta finna á www.barnaheill.is eftir iðnaðarmenn thvegillinn. - proventus.is Sími 551-5000 is - Stofnað 1969 Traustir og vanir menn. Netfang [email protected] Dreifðu varmanum Þurrkbox Rakir Gluggar - Hætta á MYglu? -haltu loftinu á hreyfingu Loftviftur 2 fyrir 1 Loftræsting Hljóðlátir Alltaf gott - ferskt loft blásarar 100 mm

Viftur? Hitablásari Þurrktæki Við eigum frá kr Verð 600+ týpur frá kr 39.990 á lager! 69.990 Íshúsið - Loftræstibúðin á Smiðjuvegi 4a, Græn Gata

S:566 6000 ∑ Smiðjuvegur 4a, græn gata, 200 Kópavogur viftur.is 12 TÍMAMÓT ∙ F RÉTTABLAÐIÐ 28. JANÚAR 2020 ÞRIÐJUDAGUR TÍMAMÓT Gæti flokkast undir þjóðlagausla

Innilegar þakkir fyrir hlýhug og samúð ið Björk Níelsdóttir syngjum og við andlát eiginkonu minnar, leikum á langspil og Steinunn móður, tengdamóður, ömmu Arnbjörg leikur á barokkselló. og systur okkar, V Þetta gæti flokkast undir þjóðlagausla,“ Guðbjargar Bergs segir Eyjólfur Eyjólfsson tenórsöngvari um baðstofubarokk í Salnum síðdegis. Viðar Gunnarsson Hann nemur þjóðfræði og hefur áhuga Gunnar Bjarni Viðarsson Inga Lára Ólafsdóttir á torfbæjarmenningu og kveðst hugsa Kolbrún Lis Viðarsdóttir Baldur Þór Jack til barónsins á Hvítárvöllum sem lék á barnabörn barokkselló á sínum tíma. „Hún heillar Sólveig Bergs, Elín Bergs mig sú mynd að hann hafi setið á fleti í torfbæ á Hvítársíðu með sellóið milli fótanna og bóndinn leikið á langspil með. Hjá okkur verður líka samruni þeirra hljóðfæra og langspilið lifnar við í návist sellósins, sem virkar eldra. Svo bætist þjóðlagabarokkflauta við, ég ætla Innilegar þakkir fyrir auðsýnda að endurvekja flautuleikarann í mér.“ samúð og vinarhug við andlát og Gadus morhua kallar hópurinn sig. útför elskulegrar móður okkar, Það er latína og þýðir Atlantshafsþorsk- tengdamóður og ömmu. ur. „Útflattur þorskur var lengi merki Sigríðar Jóhannsdóttur Íslands. Við erum að endurnýta það,“ segir Eyjólfur glaðlega. Jóhanna Björnsdóttir Óskar Bergsson Sófaspjall í umsjón Arndísar Bjarkar María Björnsdóttir Þór Bjarkar Lopez hefst klukkan 18.30 og tónleikarnir Björn Leví Óskarsson klukkustund síðar. – gun Eyjólfur, Björk og Steinunn Arnbjörg koma fram á fyrstu Tíbrártónleikum ársins. Sigurður Darri Óskarsson Þóra Björk Þórsdóttir Jóhann Bjarkar Þórsson

Ástkær faðir minn, tengdafaðir, Ástkær systir okkar, afi og bróðir, mágkona og frænka, Ástkær móðir okkar, Hrefna Iðunn Sigvaldadóttir tengdamóðir, amma og langamma, Sverrir Kolbeinsson Furugerði 13, fyrrverandi skólastjóri, Anna Sigfúsdóttir Reykjavík, Snorrabraut 69, Reykjavík, áður til heimilis í Árskógum 6, sem lést þann 19. janúar síðastliðinn, Reykjavík, lést á hjartadeild Landspítalans 23. janúar og verður jarðsunginn frá verður jarðsungin frá Dómkirkjunni í lést þann 18. janúar á Hrafnistu Bústaðakirkju fimmtudaginn 30. janúar kl. 15.00. Reykjavík miðvikudaginn 29. janúar klukkan 14. Laugarási. Útför hennar fer fram frá Seljakirkju fimmtudaginn 30. janúar kl. 15. Blóm og kransar Guðjón Steinar Sverrisson Patricia Elizabeth Velasco Sigrún Sigvaldadóttir eru afþakkaðir en þeim sem vilja minnast hinnar látnu er Kristín Ósk Guðjónsdóttir Adda Björg Guðjónsdóttir Aðalheiður Sigvaldadóttir Gunnar H. Guðjónsson bent á Félag langveikra barna. Viktor Ingi Guðjónsson Magnús Bjarni Guðjónsson systrabörn og systrabarnabörn. Ævar Halldór Kolbeinsson Greta Viðars Jónsdóttir Guðjón Jónsson Guðrún Rögn Jónsdóttir Sólbjörg Alda Jónsdóttir Sigfús Kristinn Jónsson Ragnhildur Guðnadóttir barnabörn og barnabarnabörn. Elsku faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, Sigurjón Jónasson Haraldur Stefánsson Norðurbrún 1, Reykjavík, fyrrverandi slökkvistjóri, lést á Landspítalanum í Fossvogi Elskulega eiginkona mín, móðir okkar, miðvikudaginn 8. janúar sl. tengdamóðir amma og langamma, lést þann 22. janúar á deild 12E á Útför hefur farið fram í kyrrþey. Herdís Guðmundsdóttir Landspítalanum. Útför fer fram föstudaginn 31. janúar kl. 13 frá Fyrir hönd aðstandenda, lést á hjúkrunarheimilinu Grund Vídalínskirkju í Garðabæ. Blóm og kransar afþakkaðir. Þeim Hörður Sigurjónsson 19. janúar. Útförin fór fram í kyrrþey að sem vilja minnast hans er bent á Félag nýrnasjúkra, nyra.is. Jónas Franz Sigurjónsson og fjölskyldur. ósk hinnar látnu. Innilegar þakkir til Erla Ingimarsdóttir starfsfólks Grundar fyrir góða umönnun. Ragnar Haraldsson Jóna Hjálmarsdóttir Kristján Reinhardtsson Sólveig Haraldsdóttir Frosti B. Eiðsson Guðmundur Kristjánsson Ragnheiður Edda Jónsdóttir Haraldur Haraldsson Bergdís Eysteinsdóttir Anna Marín Kristjánsdóttir Helgi Sigurðsson Ingibjörg María Haraldsdóttir Christopher Wright barnabörn og barnabarnabörn. Ólöf Kristjánsdóttir Hafsteinn Sigurðsson Föðurbróðir minn, barnabörn og barnabarnabörn. Símon Oddgeirsson bóndi, Dalsseli 2, Vestur-Eyjaföllum, lést á dvalarheimilinu Kirkjuhvoli Ástkær eiginmaður minn, faðir, Okkar ástkæra móðir, tengdamóðir, föstudaginn 17. janúar. tengdafaðir, sonur, tengdasonur, amma og langamma, Útförin fer fram frá Stóra-Dalskirkju bróðir og mágur, María Teresa Jover laugardaginn 1. febrúar kl. 13. Jón Þorkell Gunnarsson Krókamýri 78, Garðabæ, Þórunn Ólafsdóttir lést þann 22. janúar. Útförin fór fram í lést á krabbameinsdeild kyrrþey að ósk hinnar látnu. Landspítalans 21. janúar. Útförin fer fram frá Selfosskirkju Ásgeir Jósef Guðmundsson Þóra G. Benediktsdóttir föstudaginn 31. janúar klukkan 13. Blóm og kransar Davíð Egill F. Guðmundsson Sólveig Steina Þorleifsdóttir vinsamlegast afþakkaðir en bent er á styrktarreikning Anna María E. Guðmundsdóttir Emil Blöndal Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, barna hans: 0123-15-003183, kt. 150277-5319. Kristín Guðmundsdóttir Trausti Þórmundsson amma, langamma og langalangamma, barnabörn og barnabarnabörn. Unnur Björk Hjartardóttir Aðalbjörg Bjarnadóttir Brynja Rán Jóhann Michael áður Völvufelli 48, Hjörtur Breki lést á Hrafnistu, Laugarási, Anna Kristín 22. janúar síðastliðinn. Kolbrún Klara Tilkynningar um merkis­atburði, stórafmæli Útförin fer fram frá Fossvogskirkju, Gunnar Þ. Jónsson Selma Sigurðardóttir og útfarir má senda á netfangið föstudaginn 7. febrúar, kl. 15.00. Hjörtur Elíasson Kristín B. Ingólfsdóttir Hilmar G. Gunnarsson Árný B. Árnadóttir [email protected]. Guðrún Sigurðardóttir Kristinn Pálsson Sigurður G. Gunnarsson Hilda B. Víglundsdóttir Guðmundur Sigurðsson Hildur Hrönn Hreiðarsdóttir Kristinn B. Gunnarsson Hrafnhildur Hreinsdóttir Auglýsingar á að senda á [email protected] Sigmundur Sigurðsson Jóhanna G. Erlingsdóttir Yngvi R. Gunnarsson Íva S. Björnsdóttir eða hringja í síma 550 5055. Díana Bára Sigurðardóttir Stefán Sveinsson Selma Gunnarsdóttir Birgir Steinarsson barnabörn, barnabarnabörn og barnabarnabarnabarn.

14 F RÉTTABLAÐIÐ 28. JANÚAR 2020 ÞRIÐJUDAGUR VEÐUR, MYNDASÖGUR ÞRAUTIR Norðaustlæg átt í dag, víða 5-13 og dálítil snjó- koma eða él, en bjart- viðri SV-til. Frostlaust við sjávarsíðuna, en frost annars 1 til 10 stig, mest í innsveitum NA-til.

LÉTT MIÐLUNGS ÞUNG Krossgáta 7 8 3 1 2 4 9 6 5 8 4 6 2 9 5 3 1 7 9 2 3 1 7 5 6 8 4 LÁRÉTT LÓÐRÉTT 1. kanna 1. þyrpast 5. í viðbót 2. gola 9 1 4 5 6 8 7 2 3 3 9 7 1 8 4 2 5 6 4 5 6 8 9 2 7 1 3 6. íþróttafélag 3. mari 8. hæða 4. að baki 2 5 6 7 9 3 4 8 1 1 5 2 3 6 7 8 4 9 7 1 8 3 4 6 5 9 2 10. átt 7. notfæra 11. nöldur 9. þjálan 4 2 7 9 5 1 8 3 6 5 8 3 4 7 9 6 2 1 3 6 9 7 1 4 8 2 5 12. snerill 12. krókur 13. eining 14. samræða 8 9 5 6 3 7 1 4 2 2 6 4 5 1 8 9 7 3 5 4 7 9 2 8 1 3 6 15. heppnast 16. tveir eins 17. sjóngler 3 6 1 4 8 2 5 7 9 7 1 9 6 2 3 5 8 4 2 8 1 5 6 3 4 7 9 1 3 9 8 7 6 2 5 4 6 2 5 7 3 1 4 9 8 8 7 4 2 5 9 3 6 1 1 2 3 4 5 7 2 3 4 9 6 1 8 9 3 1 8 4 2 7 6 5 1 9 5 6 3 7 2 4 8 5 6 7 6 4 8 2 1 5 3 9 7 4 7 8 9 5 6 1 3 2 6 3 2 4 8 1 9 5 7 8 9 10 11 2 8 1 5 7 3 9 6 4 3 8 4 7 2 5 9 1 6 3 7 6 1 4 8 2 5 9 Skák Gunnar Björnsson 9 6 5 4 1 2 8 3 7 9 5 1 3 8 6 4 7 2 9 5 4 2 6 7 3 8 1 12 7 3 4 6 8 9 5 1 2 6 2 7 9 1 4 5 8 3 8 1 2 9 3 5 7 4 6 Nunn átti leik gegn Pritchett Hvítur á leik 6 1 2 9 5 8 7 4 3 8 7 5 1 6 9 2 3 4 4 6 8 3 7 9 5 1 2 13 14 árið 1985. 8 4 7 2 3 1 6 5 9 1 9 2 4 7 3 6 5 8 5 2 9 4 8 1 6 3 7 3 5 9 7 4 6 1 2 8 4 3 6 2 5 8 7 9 1 7 3 1 5 2 6 4 9 8 15 16 1. Rf6+! gxf6 2. Hg4+ Kh8 1 7 8 3 6 4 2 9 5 7 1 8 5 4 2 3 6 9 1 9 3 6 5 2 8 7 4 3. Heg1 Bxf5 4. Dxf5 Hb5 5. 4 9 6 8 2 5 3 7 1 2 6 3 8 9 7 1 4 5 2 8 5 7 1 4 9 6 3 17 Dxh7+! 1-0. 5 2 3 1 9 7 4 8 6 5 4 9 6 3 1 8 2 7 6 4 7 8 9 3 1 2 5

Skákdagur Íslands var haldinn

sl. mánudag. Lilja Alfreðsdóttir Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist ss. 16. tal, 14. haki, 12. mjúkan, 9. hagnýta, 1. safnast, 2. kula, 3. oki, 4. aftan, 7. 7. aftan, 4. oki, 3. kula, 2. safnast, 1.

menntamálaráðherra tók þátt tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig LÓÐRÉTT: 11. jag, 12. húnn, 13. stak, 15. takast, 17. linsa. 17. takast, 15. stak, 13. húnn, 12. jag, 11.

1. skoða, 5. auk, 6. fh, 8. flimta, 10. na, na, 10. flimta, 8. fh, 6. auk, 5. skoða, 1. í athöfn þar sem brjóstmynd tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Lausnin verður birt í LÁRÉTT: af Friðriki Ólafssyni var afhend næsta tölublaði Fréttablaðsins. Taflfélagi Reykjavíkur sem á 120 ára afmæli í ár. Pondus Eftir Frode Øverli www.skak.is: Caruana í stuði. Já... og Soy Pedro! Me Eh... Hm? Af hverju talarðu Og við hvern er ég Cubrire el mundo entero por spænsku? Þetta rukkum eins gusta comer con harina! Y nadie að ræða harina desde el que? er ég, Knútur Freyr! og venjulega við í d... puede deternerme! ¿Lo Allir í bomsurnar! fyrir tvo. ombligo hasta oyes, tu carne? tias viejas! Við þurfum að tína krækiber! Bang! Bang!

Einmitt...

Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman

Ég er svo til í þetta! Hektor, þetta er Og þetta er rúmið Hefurðu fólkið okkar! þitt næstu fjórar nokkurn Við erum í alvöru Þetta er næturnar. tímann séð komnir í röðina til að ættbálkur- jafn mjúkt fá miða á Sorakjaft! inn okkar! malbik?

MARIA Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Bíddu... bíddu... Skömm?? Mamma, Þennan vetur dóu bíddu.... hefurðu margir landnemar úr séð á þeim hungri, sjúkdómum hárið? BAPTIST og skömm. BEINT FRÁ BERLÍN 23. febrúar Kl. 20.00 Silfurberg ÞRIÐJUDAGUR 28. JANÚAR 2020 MENNING ∙ F RÉTTABLAÐIÐ 15 Hvað? Hvenær? Hvar? Þriðjudagur

[email protected] Haraldur Ægis er kontrabassaleikari Halli’s Maffaggas sem leikur á Kex. 28. JANÚAR 2020 Hvað? Barokk og baðstofan í upp- Hvað? Jazzkvöld hafi þorra Hvenær? 20.30 Hvenær? 18.30 Hvar? Kex Hostel, Skúlagötu 28 Hvar? Salurinn, Kópavogi Hljómsveitin Halli’s Maffaggas Gadus Morhua flytur íslensk leikur lög af síðustu plötu Harald­ og erlend þjóðlög, klassísk ein­ ar Ægis Guðmundssonar kontra­ söngslög í nýjum útsetningum bassaleikara og þekkta standarda auk frumsamins efnis. Sófaspjall úr amerísku söngbókinni, Steinar fyrir tónleikana í umsjón Arndísar Sigurðarson leikur á tenórsaxófón, Bjarkar Ásgeirsdóttur. Daði Birgisson á pianó og Erik Selma og Sirra rækta sína eigin kristalla og hluti ljósmyndanna á sýningunni er af þeim.FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON BRINK Qvick á trommur. Aðgangur er Hvað? Myndasögusulta eða Comics ókeypis. Jam Hvenær? 17.00-22.00 Hvað? Intent to Destroy Hvar? Kaffistofa Máls og menn- Hvenær? 20.00 ingar, Laugavegi 18 Vinna með íslenska silfurbergið Hvar? Bíó Paradís Hópur áhugafólks og fagmanna Sýnd verður margverðlaunuð vinnur í sameiningu að nýjum heimildarmynd um þjóðarmorðin örmyndasögum og deilir þekk­ á Armenum í upphafi 20. aldar. ingu sinni á miðlinum. Til sýnis Sýningin er í boði armenska þjóð­ verða myndasögur skapaðar á Listakonurnar Selma Hreggviðsdóttir og Sirra Sigrún Sigurð- þingsins. Elves at the Airport – vinnustofu sem haldin var í Helsinki í septem­ ardóttir sýna ljósmyndir og vídeóverk í BERG Contemporary. Hvað? Mireya með fyrirlestur ber 2019. Hvenær? 17.00 -17.40 ingur með yfir 200.000 silfurbergs­ Hvar? Listasafnið á Akureyri, Hvað? Marco Fusi – D'amore Kolbrún molum. Við tókum vídeóið upp í Ketilhús Hvenær? 20.00 Bergþórsdóttir gegnum skautunarsíur þannig að Mireya Samper myndlistarmaður Hvar? Iðnó [email protected] Silfurbergið verður eins og glitrandi fjallar um alþjóðlegu listahátíðina Tónleikarnir eru lokahluti ferðar sólkerfi,“ segir Selma. „Það er fal­ Ferskir vindar sem hún stofnaði Fusi um hljóðheim barrokkhljóð­ jósvaki//Æther 1.0.1. er legt að þeir hafi komið með þessa 2010 og nokkra af þeim 200 mynd­ færisins viola d’amore sem hann yfirskrift sýningar Selmu hugmynd því silfurbergið skiptir listarmönnum sem hafa tekið hóf á Sumartónleikum í Skálholti Hreggviðsdóttur og Sirru máli í þekkingarleit og það er mjög þátt. árið 2018 og bætir nú við tveimur Sigrúnu Sigurðardóttur við hæfi að það sé yfir inngangi í frumflutningum í lokin. sem nú stendur yfir í æðstu menntastofnun landsins. Við BERG Contemporary á vildum gefa þessari hvelfingu sess á Klapparstíg 16. Þar vinna mynd­ Silfurbergskúla Bjarna Ólafssonar. sýningunni og sýna um leið menn­ Llistarmennirnir út frá sögu og eigin­ ingarleg áhrif silfurbergs,“ bætir Búningar leikum íslenska silfurbergsins. Á Þær segja kristalsræktun taka tíma Selma við. sýningunni eru ljósmyndir og vídeó­ og að sinna þurfi verkefninu af alúð. verk. „Maður leysir upp í vatni efni sem Hin fullkomna kúla „Við hittumst á Eskifirði árið 2015 hefur tilhneigingu til að kristallast Á sýningunni er stórmerkileg silfur­ og þá sýndi Selma mér Helgustaðar­ eftir eigin formúlu og vex í sexhyrn­ bergskúla sem fengin er að láni frá námu sem er staðsett utar í firðin­ ingsform. Í byrjun myndast lítil fræ í Náttúrufræðistofnun. „Alþýðumað­ um,“ segir Sirra. „Í nokkur hundruð botninn á ílátinu og maður velur þau ur og bókbindari, Bjarni Ólafsson frá ár var þetta eina náman í heiminum sem hafa fallegustu formin og heldur Brimnesgerði, frétti af því í kringum með svo tært silfurberg. Þetta silfur­ áfram að rækta þau,“ segir Sirra. 1880 að skipuleggjendur heims­ berg dreifðist síðan um heiminn til Hluti ljósmyndanna á sýningunni sýningarinnar í Chicago vildu sýna vísindamanna sem meðal annars í BERG Contemporary er af krist­ þar silfurberg. Hann var að vinna í gerðu mikilvægar uppgvötvanir á öllum sem þær hafa ræktað. „Krist­ námunni á Eskifirði og keypti tæran eðli ljóss. allinn er á svörtum fleti og hlutföllin mola og fór að slípa hann í kúlu. Það Þetta er sagt vera eitt merkilegasta eins og verið sé að taka portrett af á ekki að vera hægt því silfurberg framlag Íslands til menningarsögu manneskju,“ segir Selma. brotnar alltaf í fleti. Hann vann að heimsins. Okkur langaði til að vinna þessu í einhver ár og tókst að gera með silfurberg og síðasta sumar Glitrandi sólkerfi fullkomna kúlu sem við sýnum á vorum við með sýningu á Eskifirði. Auk ljósmynda af ræktuðum krist­ sýningunni. Kúlan fór ekki á heims­ Á þessari sýningu er ein ljósmynda­ öllum og silfurbergi eru myndbönd sýninguna en ferðaðist til Bandaríkj­ sería sem var á þeirri sýningu en á sýningunni og hljóðverk sem er anna og Danmerkur áður en hún var önnur verk eru ný.“ vatnsniður úr námunni á Eskifirði. gefin Þjóðminjasafni Íslands af ætt­ Eitt vídeóverkanna er tekið upp ingjum Bjarna,“ segir Sirra. www.hókuspókus.is Rækta kristalla í anddyri aðalbyggingar Háskóla Myndlistarmennirnir segjast ætla Verslun og vefverslun Fyrir sýninguna á Eskifirði gerðu Íslands og sýnir hvelfinguna sem að halda áfram að vinna með við­ þær tilraunir með að rækta krist­ Guðmundur frá Miðdal og Guðjón fangsefnið og sýningar eru meðal Laugavegi 69 S. 551-7955 alla og hafa haldið því áfram fyrir Samúelsson gerðu í sameiningu. annars fyrirhugaðar í Sofíu í Búlg­ sýninguna í Berg Contemporary. „Þetta er fimm metra hvelfing, fern­ aríu, Haag í Hollandi og Aþenu. Erum með mikið úrval af allskonar Forvalslistar Íslensku myndlistarverðlaunanna bílaverkfærum á frábæru verði! ViAir 12V loftdælur í miklu úvali. Jeppatjakkur reint verður frá því hver Íslensku myndlistarverðlaunin 2.25t 52cm. verður titlaður Mynd­ eru veitt í nafni myndlistarráðs og Omega Viðgerðarkollur listarmaður ársins og hver er tilgangur þeirra að vekja athygli á 17.995 G 7.495 hlýtur Hvatningarverðlaun ársins því sem vel er gert á sviði myndlistar á afhendingu Íslensku myndlistar­ á Íslandi. Verðlaununum er ætlað verðlaunanna sem fer fram í Iðnó, að stuðla að kynningu á íslenskum fimmtudaginn 19. febrúar kl. 19.30. myndlistarmönnum og styðja við myndsköpun þeirra. Veitt eru verð­ Þessir myndlistarmenn eru í for- laun í tveimur flokkum, Myndlistar­ vali til Myndlistarmanns ársins: maður ársins og Hvatningarverð­ 6T Búkkar n Anna Guðjónsdóttir fyrir Hluti í laun ársins. Aðalverðlaun, 1 milljón Hleðslutæki 605mm Par stað heildar í Listasafni Reykja- króna, eru veitt íslenskum mynd­ 12V 6A 9.999 víkur. listarmanni eða myndlistarmanni 4.995 n Guðjón Ketilsson fyrir Teikn í Ragnar Kjartansson myndlistar- með búsetu á Íslandi sem þykir hafa Listasafni Reykjanesbæjar. maður. FRÉTTABLAÐIÐ/SIGTRYGGUR ARI skarað fram úr með sýningu á Íslandi n Hildigunnur Birgisdóttir fyrir á síðastliðnu myndlistarári, 2019. Universal Sugar í Listasafni ASÍ. Þessir myndlistarmenn eru í for- Hvatningarverðlaun, 500 þúsund n Ragnar Kjartansson fyrir Figures vali til Hvatningarverðlauna ársins: krónur, eru veitt ungum starfandi Verkfæralagerinn in Landscape í i8. n Claire Paugam myndlistarmanni sem lokið hefur Smáratorgi 1, 201 Kópavogi, sími 588 6090, [email protected] n Emma Heiðarsdóttir námi á síðastliðnum 5 árum og sýnt Mán.-fim. kl. 9-18, fös. kl. 9-18:30, lau. kl. 10-18, sun. kl. 12-17 n Sigurður Ámundason hefur opinberlega innan þess tíma. 16 MENNING ∙ F RÉTTABLAÐIÐ 28. JANÚAR 2020 ÞRIÐJUDAGUR Mögnuð tilboð DAGSKRÁ í fjórum búðum Smáratorgi | Holtagörðum | Akureyri | Ísafirði Þriðjudagur

HRINGBRAUT SJÓNVARP SÍMANS STÖÐ 2 20.00 Heyrnin Tveggja þátta 06.00 Síminn + Spotify 08.00 Friends fræðsluröð um þau úrræði sem 08.00 Dr. Phil 08.20 Gilmore Girls bjóðast fólki sem glímir við 08.45 The Late Late Show 09.05 Bold and the Beautiful heyrnartap. 09.30 Síminn + Spotify 09.25 God Friended Me 21.00 Lífið er lagÞáttur  um mál- 12.00 Everybody Loves Raymond 10.15 First Dates efni fólks á besta aldri sem lifir 12.20 The King of Queens 11.00 NCIS áskoranir og tækifæri efri áranna. 12.40 How I Met Your Mother 11.45 Masterchef USA Umsjón: Sigurður K. Kolbeins- 13.05 Dr. Phil 12.35 Nágrannar son. 13.50 Life in Pieces 13.00 The X-Factor ALLT AÐ 21.00 21 - Fréttaþáttur á þriðju- 14.15 BH90210 13.45 The X-Factor degi 21 er kröftugur frétta- og 16.00 Malcolm in the Middle 14.50 The X-Factor Janúar umræðuþáttur á Hringbraut í 16.20 Everybody Loves Raymond 15.35 The X-Factor umsjón Sigmundar Ernis Rúnars- 16.45 The King of Queens 16.40 The Truth About Stress 60% sonar og Lindu Blöndal. Í 21 koma 17.05 How I Met Your Mother 17.41 Bold and the Beautiful viðmælendur víða að og þar eru 17.30 Dr. Phil 18.01 Nágrannar útsala AFSLÁTTUR sagðar sögur og fréttir dagsins í 18.15 The Late Late Show 18.26 Veður dag kryfjaðar. 19.00 America’s Funniest Home 18.30 Fréttir Stöðvar 2 Frétta- 21.30 Skrefinu lengra Frábærir Videos stofa Stöðvar 2 flytur fréttir í stillanlegt rúm þættir í umsjón Snædísar Snorra- 19.20 The Mick opinni dagskrá. C&J SILVER dóttur þar sem fjallað er um alla 19.45 The Neighborhood 18.47 Sportpakkinn Íþróttafrétta - flóru námskeiða og tómstunda 20.10 The Biggest Loser menn fara yfir það helsta úr heimi sem í boði eru fyrir fólk á öllum 21.00 FBI íþróttanna. aldri. 21.50 Evil 18.55 Ísland í dag Skemmtilegur 22.35 Love Island og fjölbreyttur dægurmálaþáttur. RÚV SJÓNVARP 23.20 The Late Late Show 19.10 Doghouse 00.05 NCIS 20.00 The Goldbergs 12.35 Kastljós 00.50 Chicago Med 20.20 Modern Family ÚTSALA 12.50 Menningin 01.35 New Amsterdam 20.45 Bancroft 13.00 Gettu betur 1992 FÁS - MA 02.20 Yellowstone 21.35 Castle Rock 14.00 Tónstofan Hilmar Örn 03.05 Síminn + Spotify 22.25 Transparent Hilmarsson 22.50 The Good Doctor 14.25 Pricebræður bjóða til veislu 23.35 Mary Kills People 20% 15.15 Stiklur 00.20 NCIS Þráðlaus fjarstýring 16.00 Menningin - samatekt 01.05 NCIS með 2 minnisstillingum AFSLÁTTUR RÚV RÁS EITT af Rest Luxury dýnu og 16.30 Okkar á milli Gestur Sig- 01.50 Tin Star 15% af C&J Silver mars Guðmundssonar að þessu 06.45 Morgunbæn og orð 02.35 Tin Star botni sinni er Ugla Stefanía Kristjönu- dagsins 03.20 The Bold Type Önnur þátta- dóttir Jónsdóttir, sem var ný- 06.50 Morgunvaktin röð þessara frábæru þátta sem C&J Silver er með sterkum stálbotni og kraftmiklum en hjóðlátum mótor. verið valin ein af 100 áhrifamestu 07.00 Fréttir fjalla um þrjár glæsilegar frama- konum heims af BBC fyrir baráttu 07.30 Fréttayfirlit konur og líf þeirra og störf á al- Rúminu fylgir þráðlaus fjarstýring með tvöföldu minni og ljósi. sína fyrir réttindum transfólks. 08.00 Morgunfréttir þjóðlegu tísku- og lífsstílstímariti. Margir nota annað minnið fyrir svefn stillingu. Seinna minnið er svo 17.00 Íslendingar Ásmundur 08.30 Fréttayfirlit 04.05 The Bold Type t.d. notað fyrir lestur eða sjónvarpsáhorf. Botn rúmsins dregst að Sveinsson myndhöggvari var einn 09.00 Fréttir af frumkvöðlum íslenskrar högg- vegg þannig að þú ert í eðlilegri fjarlægð frá náttborði og lampa. 09.05 Segðu mér myndalistar. Hann kom heim frá 09.45 Morgunhugleiðsla Sérstakur takki kemur rúminu í upphaflega stöðu. námi í Stokkhólmi og París 1929. 10.00 Fréttir Verk hans af fólki við ýmis störf 10.03 Veðurfregnir STÖÐ 3 vöktu athygli og umtal vegna 10.13 Á reki með KK VERÐDÆMI: 2 x 90 x 200 cm stillanlegt C&J Silver rúm hinna einföldu forma. 11.00 Fréttir 19.10 Fresh Off The Boat með Nature’s Rest Luxury heilsudýnum: Fullt verð: 337.800 kr. 17.50 Táknmálsfréttir 11.03 Mannlegi þátturinn 19.35 Schitt’s Creek 18.00 KrakkaRÚV 12.00 Fréttir 20.00 Friends 18.01 Bitið, brennt og stungið 12.02 Hádegisútvarp 20.25 Seinfeld Aðeins 283.140 kr. 18.17 Sköpunargleði. Hannað 12.20 Hádegisfréttir 20.50 The Sticky Truth About með Minecraft 12.40 Veðurfregnir Sugar 18.34 Sebastian og villtustu dýr 12.50 Dánarfregnir 21.50 Hand i hand Afríku 12.55 Samfélagið 22.35 Random Acts of Flyness PURE COMFORT 18.50 Krakkafréttir 14.00 Fréttir 23.05 Warrior teygjulak ÚTSALA 19.00 Fréttir 14.03 Lofthelgin 00.05 Arrow 19.25 Íþróttir 15.00 Fréttir 00.50 Fresh Off The Boat Mjúkt og gott teygjulak 19.30 Veður 15.03 Frjálsar hendur 01.15 Tónlist fyrir allar dýnustærðir. 19.35 Kastljós 16.00 Síðdegisfréttir 60% 19.55 Íslensku bókmenntaverð- Langir bómullarþræðir AFSLÁTTUR 16.05 Víðsjá launin Bein útsending frá Bessa- 17.00 Fréttir STÖÐ 2 SPORT tryggja góða endingu. 95% stöðum þar sem forseti Íslands 17.03 Lestin bómull, 5% lycra. Má þvo á 60°c og setja í þurrkara. Guðni Th. Jóhannesson afhendir 18.00 Spegillinn 07.20 Brescia - AC Milan Íslensku bókmenntaverðlaunin. 18.30 Hljómboxið 09.00 Ítölsku mörkin Leikirnir í Stærð í cm Fullt verð Útsöluverð 20.45 Skuggar sem anda Heimild- 18.50 Veðurfregnir ítölsku úrvalsdeildinni gerðir upp. arþáttur um Sigurð Árna Sigurðs- 18.53 Dánarfregnir 09.30 Real Sociedad - Real Mal- 90/100 x 200/220 x 35 3.490 kr. 1.396 kr. son myndlistarmann þar sem 19.00 Endurómur úr Evrópu lorca hann rifjar upp feril sinn, frá því 20.35 Mannlegi þátturinn 11.10 Real Valladolid - Real 120/140 x 200/220 x 35 3.990 kr 1.596 kr. hann fór til Parísar í nám á níunda 21.30 Kvöldsagan. Hjartastaður Madrid áratug síðustu aldar. Tíundi lestur 12.50 Atletico Madrid - Leganes 180 x 200/220 x 35 5.490 kr. 2.196 kr. 21.10 Stórgróði Cleaning Up 22.00 Fréttir 14.30 Þór Ak. - KR Útsending frá 22.00 Tíufréttir 22.05 Veðurfregnir leik í Domino’s-deild karla. 22.15 Veður 22.10 Samfélagið 16.10 Hull City - Chelsea Útsend - Afgreiðslutími Rvk Holtagörðum, Reykjavík 22.20 Saklaus Innocent 23.05 Lestin ing frá leik í FA Cup. Mánudaga til föstudaga kl. 11–18.30 Smáratorgi, Kópavogi 23.10 Rívíeran Riviera 17.50 Ensku bikarmörkin Laugardaga kl. 11–17 Dalsbraut 1, Akureyri 00.00 Fréttir Sunnudaga kl. 13–17 (Smáratorg) Skeiði 1, Ísafirði 23.55 Dagskrárlok 00.05 Næturútvarp Rásar 1 18.20 ÍBV - Valur Bein útsending www.dorma.is frá leik í Olís-deild karla. GOLFSTÖÐIN 20.00 Afturelding - FH Bein út- sending frá leik í Olís-deild karla. 07.30 Gainbridge LPGA at Boca Rio 22.00 Espanyol - Athletic Út - Útsending frá Gainbridge LPGA at STÖÐ 2 BÍÓ sending frá leik í spænsku úrvals- Boca Rio. deildinni. 10.00 Gainbridge LPGA at Boca Rio 11.15 Paris Can Wait 23.40 Aston Villa - Leicester Út- DAG HVERN LESA 12.30 PGA Highlights Hápunkt - 12.45 Alpha sending frá leik í undanúrslitum arnir á PGA mótunum. 14.20 The Mercy enska deildabikarsins. 13.25 Gainbridge LPGA at Boca Rio 16.00 Paris Can Wait 15.55 Inside the PGA Skyggnst á 17.35 Alpha 93.000 bak við tjöldin í PGA mótaröðinni. 19.15 The Mercy STÖÐ 2 SPORT 2 16.20 Gainbridge LPGA at Boca Rio 21.00 Den of Thieves 18.50 Omega Dubai Desert Clas- 23.20 The Bone Collector 19.40 Aston Villa - Leicester Bein sic Útsending frá Omega Dubai 01.15 Fahrenheit 451 útsending frá leik í undanúrslitum ÍSLENDINGAR Desert Classic. 02.55 Den of Thieves enska deildabikarsins. FRÉTTABLAÐIÐ ÚTVARP

FM 88,5 XA-Radíó FM 90,9 Gullbylgjan FM 96,3 FM Suðurland FM 98,9 Bylgjan FM 102,9 Lindin

HEIMILD: PRENTMIðLAMÆLING GALLUP OKT-DES 2019, 12-80 ÁRA, FM 89,5 Retro FM 93,5 Rás 1 FM 96,7 Létt Bylgjan FM 99,4 Útvarp Saga AÐ MEÐALTALI ALLT LANDIð HAGSTOFA ÍSLANDS, MANNFJÖLDATÖLUR, 2019 FM 90,1 Rás 2 FM 95,7 FM957 FM 97,7 X-ið FM 100,5 K100 Barnaefni á íslensku

Efnisveitan Hopster Þættir, leikir og fræðsla fyrir yngstu börnin í sjónvarpinu og snjalltækinu. Allt efni með íslensku tali og engar auglýsingar. Tryggðu þér áskrift á vodafone.is 18 LÍFIÐ ∙ F RÉTTABLAÐIÐ 28. JANÚAR 2020 ÞRIÐJUDAGUR Áhrif og arfleifð Kobe Á sunnudagsmorgun létust körfuboltamað­ urinn Kobe Bryant og dóttir hans í þyrlu­ slysi í Kaliforníu. Aðdáendur eru harmi slegnir. Fréttablaðið fékk nokkra Íslendinga til tjá sig um arfleifð goðsagnarinnar.

örfuboltamaðurinn þyrlan hrapaði að morgni sama og goðsögnin Kobe dags. Aðdáendur kappans eru Bryant lést langt harmi slegnir, enda hafði hann fyrir aldur fram í vægast sagt mikil áhrif á körfubolt- þyrluslysi í Calaba- ann í NBA-deildinni, enda var hann sas í Kaliforníu. með bestu leikmönnum hennar frá Dóttir hans Gianna fórst einnig í upphafi. Fréttablaðið fékk nokkra Kslysinu, en hún var einungis 13 ára Íslendinga til að tjá sig um minn- gömul. Fréttirnar skóku heims- ingar, áhrif og arfleifð Kobe Bryant. byggðina á sunnudagskvöldið, en [email protected] Kobe Bryant var einn besti körfuboltaleikmaður allra tíma, en hann lést á sunnudag. MYND/GETTY

Helena Sverrisdóttir Hrafn Kristjánsson Dröfn Ösp Snorradóttir-Rozas leikmaður úrvalsdeildarliðs Vals í körfubolta kvenna körfuboltaþjálfari Álftaness fjölmiðlakona búsett í Los Angeles

„Ég var fyrst mjög sjokk­ Hrafn sat heima að borða „Líklega hefur fráfall hans eruð og ætlaði ekki að trúa kvöldmat þegar elsti sonur hvergi meiri áhrif en hérna þessu, en síðan fór maður hans kallaði á hann og sagði í Borg englanna þar sem bara í djúpar hugsanir um honum fréttirnar. maðurinn var goðsögn. bæði það sem hann hefur „Í fyrstu gerði ég mér Los Angeles er borg sem er gert en líka bara hversu dýr­ vonir um að þetta væri einn uppfull af frægu fólki sem mætt lífið er,“ segir Helena. af þessum grimmu inter­ sumt hvert endar í guðatölu Hún segist hafa grátið yfir nethrekkjum. Fljótlega sá og maðurinn er goð. Kobe fregnunum. maður að það var alvara á er og mun verða einn af „Já, ég viðurkenni að ég ferðum. Áfallið var í raun þeim um ókomna tíð,“ segir felldi tár. Síðan hef ég verið mun meira en mig gat nokk­ Dröfn. að skoða mikið af sögum og urn tíma grunað. Körfubolt­ Hún segir borgina hafa minningum um hann og dóttur hans,“ segir Helena. inn hefur í raun stýrt mínu lífi og margra kunningja minna farið algjörlega á hliðina vegna þessa sorglega slyss, þar Helena segir Bryant hafa verið ótrúlega magnaðan leik­ að stóru leyti gegnum tíðina. “ sem níu manns létu lífið. mann. Hrafn segir Kobe hafa verið hans uppáhalds íþróttamann „Fólk safnaðist saman fyrir utan Staples Center-leikvang­ „Hann hafði sterkar skoðanir og sýn á hlutunum. Hann frá árinu 1996 til dagsins í dag. inn og lagði blóm og minntist hans. Síðast þegar ég sá þetta gerði hann margt vel, sem maður svo æfði og apaði eftir „Svo einfalt er það. Hans persóna er svo risastór í körfu­ á þessum skala var það fyrir Díönu prinsessu í London. Fólk honum. Eftir að hann hætti að spila sjálfur notaði hann boltanum á heimsvísu. Hann er alls staðar í kringum okkur úti í bæ horfði í augun á mér með tárin í augunum og sagði: stöðu sína og rödd til góðs. Hann var ótrúlega mikilvægur öll sem lifum og hrærumst í þessu,“ segir hann. „Ertu búin að heyra, Kobe var að deyja“,“ segir Dröfn. fyrir kvennakörfuna.“ Hrafn segir stærstu áhrif hans hafa verið fólgin í því Hún segist hafa leitað að því á netinu um leið til að sjá Eljusemi kappans á æfingum hefur verið umtöluð. hvernig hann nálgaðist íþróttina. hvort rétt reyndist. „Það hvernig hann æfði er goðsagnakennt. Hann var líka „Það vann enginn harðar að því að ná árangri, æfði enginn „Það er þyngra en tárum taki að ræða að fallega 13 ára klárlega óhræddur við að fara á móti norminu og sögurnar meira og það var enginn eins brjálaður keppnismaður og dóttir hans lést ásamt vinum og ég get ekki ímyndað mér sem maður hefur heyrt um dugnað hans gáfu manni inn­ hann,“ segir Hrafn. táradalinn sem eiginkona hans með þrjár eftirlifandi dætur blástur,“ segir Helena. Hann segir að aðrir leikmenn deildarinnar hafi borið nán­ og aðstandendur allra standa núna frammi fyrir. Ég í raun Hún segir að ekki sé annað hægt en að bera ákveðna ast óttablandna virðingu fyrir honum vegna þess hversu brotna í tvennt við að hugsa til þess.“ virðingu fyrir manninum. mikið hann var tilbúinn að leggja á sig til að ná árangri. Dröfn segir þó erfitt að ræða einungis sigrana í lífi Kobe „Hann fór sínar eigin leiðir og var einn sá allra besti frá „Undir lok ferilsins og eftir að honum lauk gerði hann án þess að nefna dökku hliðarnar. upphafi. Síðustu ár hef ég verið svo spennt fyrir því sem sífellt meir af því og myndaði þannig mjög sterk tengsl við „Það er jú ekki hægt að ræða Kobe og stjarnfræðilegan hann var að gera fyrir kvennakörfuna. Það að stórt nafn marga af bestu og efnilegustu leikmönnum deildarinnar. árangur hans á vellinum og í starfi eftir hann hætti í NBA- eins og Kobe skyldi vera að mæta á kvennaleiki, þjálfa Undanfarið hefur Gianna dóttir hans styrkt hann enn meira deildinni í ungliðastarfi án þess að minnast dökku hliðanna dóttur sína og margar efnilegar úti hefur mikið hjálpað við í þessu verkefni hans og hann hefur einbeitt sér meir og líka. Arfleifð hans Kobe er því miður ekki bein lína af sigrum. að gera kvennakörfuna kúl. Mér þótti svo vænt um það og meir í því að hjálpa stúlknaliðum og leikmönnum í kvenna­ Árið 2005 samdi hann um nauðgun utan réttarsala. Það mál hans verður sárt saknað,“ segir Helena. boltanum að þróa sinn leik. Það hefði verið gaman að hefur borið á góma aftur núna í ljósi dauða hans og hefur fylgjast með honum á þeirri vegferð.“ áhrif á hvernig verður rætt um hann að eilífu,“ segir Dröfn.

Í KVÖLD KL. 20:00

Tryggðu þér áskrift KAUPTU STAKAN LEIK:

SÍMAR AUGLÝSINGADEILDIR – AUGLÝSINGASTJÓRI: Gústaf Bjarnason [email protected] ALMENNAR AUGLÝSINGAR: SÍMI 550 5050: Hjördís Zoëga [email protected], Hlynur Þór Steingrímsson, [email protected] , Sigfús Örn Einarsson [email protected], Svava O’Brien [email protected], Örn Geirsson [email protected] FÓLK/SÉRBLÖÐ SÍMI 550 5077: Atli Bergmann [email protected], Arnar Magnússon [email protected], Jóhann Waage [email protected], Jón Ívar Vilhelmsson [email protected], Ruth Bergsdóttir [email protected]. FÓLK OG SÉRBLÖÐ EFNI: Elín Albertsdóttir [email protected] RAÐAUGLÝSINGAR /FASTEIGNIR SÍMI 550 5056: Hrannar Helgason [email protected], Viðar Ingi Pétursson [email protected] ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 550-5055: Guðrún Inga Grétarsdóttir [email protected]

RITSTJÓRN AUGLÝSINGADEILD PRENTUN DREIFING Póstdreifing ehf. 550 5000 [email protected] [email protected] Torg. ehf [email protected]

BAKÞANKAR Jóns Sigurðar Eyjólfssonar

Að frægja og rægja

– 10 innst þér rétt að pabbi, sem EFN 0% SV H E er búinn að vinna í 45 ár, % I L 0 S 0 fái 700 evrur í eftirlaun en A 1

Góð 1

F ólöglegir innflytjendur fái 2.000

0

A

0

S

evrur frá ríkinu?“ % L

I hvíld

S E

V

H

Ekki er óalgengt að fá álíka E

F

– GERÐU GÆÐA- OG VERÐSAMANBURÐ – % N 0

0 –

spurningu þegar innflytjendamál 1 eru rædd hér syðra. Ástæðan er sú að upp er komin ný kynslóð stjórnmálamanna sem fóðrar kjósendur sína á falsfréttum. Raunveruleikinn blasir hins vegar við í þorpinu mínu þar sem þessir sömu innflytjendur sofa undir beru lofti eða hvar sem þeir komast í skjól. Svo raða þeir sér upp við rútubílastöðina þar sem jarðeigendur koma og velja sér nokkra vinnumenn til að tína fyrir þá ólífur. Þeir heppnu fá 20 evrur fyrir daginn, sama og pípari fyrir það eitt að láta sjá sig, en hinir arka strætin í von um meiri gæfu næsta dag. Í spánskum skólum eru haldin JANÚAR námskeið sem miða að því að innræta nemendum þá hugsun að allir séu jafnir hvað sem kyni, kynhegðun, uppruna og öðru líður. Hægriöfgaflokkurinn Vox vill hins vegar að foreldrar fái neitunarvald til að tryggja að synir þeirra og dætur fari á mis við þessa kennslu. Í þeim tilgangi dreifði hann myndbandi þar sem ÚTSALA barn var látið snerta kynfæri karlmanns frammi fyrir nokkr- um skara. Átti þetta að sýna SÍÐUSTU DAGARNIR hversu hneykslanleg kennsla þetta væri. Myndbandið var hins vegar frá listagjörningi einum í Brasilíu. Ég ætla fólki ekki þá flónsku að trúa falsfréttunum. En við lifum í sjónarspili sem gengur út á það eitt að frægja og rægja og það eru alltaf einhverjir til í að borga sig inn. 10-50% 25% afsláttur af afsláttur af völdum vörum mjúkvöru

Opið virka daga frá kl. 10-18 og laugardaga frá kl. 12-16

Allt fyrir góðan svefn og betri heilsu

LISTHÚSINU LAUGARDAL s. 581 2233 | BALDURSNESI 6, AKUREYRI s. 461 1150 OPIÐ virka daga frá kl. 10-18 og laugardaga frá kl. 12-16 | svefnogheilsa.is

UMBOÐSAÐILAR Húsgagnaval, Höfn í Hornafirði og Lúxus húsgögn, Egilsstaðir Njóttu