Ársskýrsla 2017-2018 2 Sinfóníuhljómsveit Íslands Efnisyfirlit

1. Stjórnun og rekstur...... 4 2. Starfsemi...... 9 3. Fræðslustarf...... 12 4. Markaðs- og kynningarmál...... 15 5. Mannauðsmál...... 17 6. Listamenn sem komu fram með hljómsveitinni 2017-18 ...... 20 7. Tónleikar starfsárið 2017-2018...... 23 8. Hljóðritanir og hljómdiskar...... 34 9. Tónverk hljóðrituð eða flutt á tónleikum á starfsárinu...... 36 10. Fastráðnir hljóðfæraleikarar starfsárið 2017-18 ...... 41 11. Fjöldi tónleikagesta...... 45

Sinfóníuhljómsveit Íslands Útgefin 21. mars 2019 Ársskýrsla 2017/2018 3 1. Stjórnun og rekstur

Starfsárið 2017-2018 var 68. starfsár Sinfóníu­hljóm­ Á starfsárinu 2017-2018 hélt stjórn Sinfóníu­ sveitar Íslands og sjötta heila starfsár hljómsveitar­ hljómsveitar Íslands alls 10 fundi. innar í Hörpu. Alls hélt hljómsveitin 93 tónleika á starfsárinu, auk 43 annarra viðburða. Um 83.202 Rekstur gestir sóttu tónleika á vegum hljómsveitarinnar og Rekstur hljómsveitarinnar hefur verið samkvæmt flutt voru yfir 233 minni og stærri verk. áætlunum síðustu fjögur fjárhagsár og er stofnunin skuldlaus við ríkissjóð með öllu. Við það hefur 1. Stjórnun skapast aukið svigrúm í starfsemi hljómsveitarinnar Samkvæmt lögum um Sinfóníuhljómsveit Íslands (SÍ) til stærri og fjárfrekari verkefna á borð við tónleika­ standa ríkissjóður og Reykjavíkurborg að rekstri ferðir, stærri tónlistarviðburði og hljóðfærakaup. hljómsveitarinnar. Ríkissjóður greiðir 82% af Stefna hljómsveitarinnar síðustu ár hefur verið að rekstrarkostnaðinum en Borgarsjóður Reykjavíkur­ styrkja stöðu sína á alþjóðlegum vettvangi. Þar leika borgar 18%. tónleikaferðir utan landsteinanna lykilhlutverk sem mikilvægur vettvangur fyrir hljómsveitina að sýna sig Stjórn Sinfóníuhljómsveitar Íslands og sanna, kynna íslenska tónlist og er um leið afar Stjórn Sinfóníuhljómsveitar Íslands var skipuð til dýrmæt landkynning fyrir Íslands. Ljóst er að fjögurra ára í nóvember 2014 og er því skipunartími eftirspurn eftir hljómsveitinni hefur aukist gríðarlega hennar til 13. nóvember 2018. Stjórnarformaður er og tækifærin eru mörg. Vonir eru bundnar við að með Sigurbjörn Þorkelsson. batnandi efnahag Íslands aukist jafnframt möguleikar Stjórnin er þannig skipuð: Sigurbjörn Þorkelsson er aukinnar aðkomu atvinnulífsins að fjárfrekari formaður stjórnar, skipaður af mennta- og viðburðum hljómsveitarinnar. menningarmálaráðuneytinu. Friðjón R. Friðjónsson er Eitt af hlutverkum Sinfóníuhljómsveitar Íslands hefur varaformaður, skipaður af mennta- og allt frá stofnun hennar verið að færa Ísland nær menningarmálaráðuneytinu. Oddný Sturludóttir er umheiminum í menningarlegum skilningi. Með starfi tilnefnd af Reykjavíkurborg. Bryndís Pálsdóttir er hljómsveitarinnar gefst Íslendingum kostur á að fulltrúi SMFSÍ. Jens Garðar Helgason er skipaður af kynnast og upplifa lifandi flutning á meistaraverkum fjármála- og efnahagsráðuneytinu. tónlistarsögunnar, sem tilheyra sameiginlegurm Varamenn eru: Óttar Guðjónsson, tilnefndur af menningararfi heimsis alls, styðja við íslensk tónskáld mennta- og menningarmálaráðuneytinu. Svanhildur og einleikara og rækta hæfileika á heimaslóð. Með Sigurðardóttir, tilnefnd af mennta- og menningar­ sívaxandi framlagi okkar fremstu tónlistarmanna til málaráðuneytinu og Sigurjón Kjartansson, tilnefndur menningar á heimsvísu hefur vægi af Reykjavíkurborg. Sigurður Bjarki Gunnarsson, Sinfóníuhljómsveitar Íslands í hinum alþjóðlega tilnefndur af SMFSÍ (sagði sig frá varamennsku en í klassíska tónlistarheimi jafnframt aukist til muna. hans stað er Bryndís Björgvinsdóttir). Helga Árna­ dóttir, tilnefnd af fjármála- og efnahagsráðuneytinu.

4 Sinfóníuhljómsveit Íslands Til marks um það stóðu virtar menningarstofnanir á samdi tónlist við. Sömuleiðis voru stór ný íslensk borð við Fílharmóníuhljómsveit Los Angeles og hið sviðsverk flutt í samstarfi við aðrar listastofnanir, glæsilega tónlistarhús Elbphilharmonie í Hamborg Krieg eftir Ragnar Kjartansson og Kjartan Sveinsson fyrir íslenskum tónlistarhátíðum árið 2017 og 2018. (samstarf við Þjóðleikhúsið) og óperan Brothers eftir Segja má að íslenska þjóðin sé nú að uppskera eftir Daníel Bjarnason (samstarf við Íslensku óperuna á að hafa lagt áherslu á mikilvægi vandaðrar og Listahátíð í Reykjavík). metnaðarfullrar tónlistarmenntunar síðustu Hljómsveitin leggur einnig mikla áherslu á að kynna áratugina. Sinfóníuhljómsveit Íslands á stóran þátt í íslenska tónlist á alþjóðlegum vettvangi með þessari framvindu og þróun. Hljómsveitin hefur verið hljóðritunum og útgáfu. Á starfsárinu var hljóðritað uppeldisstöð og heimahöfn tónlistarmanna á borð við efni á tvo geisladiska, annars vegar Edda II eftir Jón Víking Heiðar Ólafsson, Önnu Þorvaldsdóttur og Leifs, hins vegar ný íslensk tónlist (Haukur Tómasson, Daníel Bjarnason sem öll hafa stigið sín fyrstu skref á Páll Ragnar Pálsson o.fl.) sem kemur út á vegum vettvangi hljómsveitarinnar. Samstarf hljómsveitar­ bandaríska forlagsins Sono Luminus. innar við þessa framúrskarandi listamenn sem vakið hafa alþjóðlega athygli og náð að skapa sér sess Hlutur bæði kventónskálda og hljómsveitarstjóra meðal fremstu tónlistarmanna samtímans skilar sér hefur markvisst verið aukinn síðustu starfsár og er nú til baka í aukinni athygli á starfsemi stefna hljómsveitarinnar að sú þróun haldi áfram. hljómsveitarinnar erlendis frá. Aðalstjórnandi Sinfóníuhljómsveit Íslands lék alls 38 íslensk tónverk Starfsárið 2017-2018 var annað starfsárið af þremur á starfsárinu, af ýmsum toga. Áhersla er lögð á að þar sem Yan Pascal Tortelier gegnir hlutverki flytja ný og nýleg tónverk og undanfarin ár hefur aðalhljómsveitarstjóra SÍ. Samstarfið við Tortelier hljómsveitin lagt mikið upp úr því að gefa ungum hefur verið farsælt og gefandi og hljómsveitin fengið tónskáldum tækifæri, með eftirtektarverðum árangri afar dýrmætt tækifæri til listræns þroska undir hans fyrir íslenskt tónlistarlíf í heild (t.d. Anna stjórn. Þannig hefur Tortelier kynnt hljómsveitina fyrir Þorvaldsdóttir, Daníel Bjarnason o.fl.). Á þessu ferskri og nýrri nálgun á franskri tónlist með flutningi starfsári voru ung íslensk tónskáld m.a. áberandi á á verkum eins og Symphonie Fantastique eftir Berlioz, tónleikum hljómsveitarinnar á Airwaves og Sinfóníu nr. 1 eftir Gounod sem Chandos hljóðritaði, Myrkum músíkdögum. Síðdegi skógarpúkans eftir Debussy og La valse eftir Einnig er lögð áhersla á að leggja rækt við íslenskan Ravel. menningararf. Bar þar hæst frumfluttning á hinni risavöxnu óratoríu Eddu II eftir Jón Leifs, rúmum 50 árum eftir að hann lauk við verkið, en einnig flutti hljómsveitin Adagio eftir Magnús Blöndal Jóhanns­ son sem er lykilverk í íslenskri tónlistarsögu. Mikið er lagt upp úr því að flytja íslenska tónlist fyrir börn og má í þessu tilliti nefna tónlistarævintýrið Drekinn innra með mér sem Elín Gunnlaugsdóttir

Sinfóníuhljómsveit Íslands Ársskýrsla 2017/2018 5 Aðalgestastjórnandi og heiðurshljómsveitarstjóri Staðarlistamaður Osmo Vänskä er heiðurshljómsveitarstjóri Anna Þorvaldsdóttir var útnefnd staðartónskáld Sinfóníuhljómsveitar Íslands og gegnir jafnframt Sinfóníuhljómsveitar Íslands um mitt starfsárið stöðu aðalgestastjórnanda til 2020. Samstarfið við 2017-2018 og tekur hún við þeim titli úr hendi Osmo Vänskä, sem stendur á hátindi síns ferils, er Daníels Bjarnasonar sem gegndi stöðu staðarlista­ afar mikilvægt fyrir hljómsveitina enda fáir sem hafa manns frá árinu 2015. Hlutverk Önnu sem staðar­ jafn mikla þekkingu og yfirsýn yfir listræna framþróun tónskálds er margþætt. Hún mun semja ný tónverk og getu hljómsveitarinnar en hann gegndi stöðu fyrir hljómsveitina auk þess sem hljómsveitin mun aðalhljómsveitarstjóra árin 1993-1996. Osmo gerir flytja nýleg verk eftir Önnu, meðal annars hljóm­ ýtrustu kröfur til hljóðfæraleikaranna sem skilar sér í sveitarverkið Metacosmos sem samið er fyrir Fíl­ djúpstæðri tónlistarupplifun tónleikagesta. Starfsárið harmóníuhljómsveit New York-borgar og Esa Pekka 2017-18 stjórnaði Osmo meðal annars eftir­ Salonen stjórnaði frumflutningi á. Anna mun einnig minnilegum flutningi á sinfóníu nr. 6 eftir eiga sæti í verkefnavalsnefnd Sinfóníuhljóm­ Shostakovitsj og Mahler 2 á Listahátíð í Reykjavík. sveitarinnar og vera í forsvari fyrir tónskáldastofuna Yrkju, samstarfsverkefni Sinfóníunnar og Íslenskrar Aðalheiðursstjórnandi tónverkamiðstöðvar og miðar að því að veita ungum Vladimir Ashkenazy er aðalheiðursstjórnandi hljóm­ tónskáldum tækifæri til að semja verk fyrir sveitarinnar. Á hverju starfsári stjórnar hann að sinfóníuhljómsveit. minnsta kosti einum tónleikum hljómsveitarinnar sem ávallt er beðið með mikilli eftirvæntingu. Anna Þorvaldsdóttir er ein þeirra íslensku tónlistar­ Starfsárið 2017-2018 stjórnaði Ashkenazy fyrri manna sem náð hafa hvað lengst í list sinni á alþjóða undirbúningstónleikum hljómsveitarinnar vegna vísu. Meðal þeirra sem hafa leikið verk Önnu má Japansferðar sem farin verður í nóvember 2018. nefna Sinfóníuhljómsveit Íslands, International Einleikari á tónleikunum var hinn heimsþekkti Contemporary Ensemble (ICE), Fílharmóníusveitin í japanski píanóleikari Nobuyuki Tsujii. Nobuyuki hefur New York, Fílharmóníusveitin í Los Angeles verið blindur frá fæðingu en árið 2009 vann Nobu, Ensemble Intercontemporain, NDR Elbphilharmonie, eins og hann er ávallt kallaður, Van Cliburn píanó­ Bang on a Can All-Stars, The Crossing, Fílharmóníu­ keppnina. Undirbúningur fyrir ferðina hefur staðið sveitin í Osló, og Konunglega fílharmóníusveitin í síðustu misseri en ferðin er ekki síst hugsuð til að Stokkhólmi. heiðra hið dýrmæta samstarf og framlag Ashkenazy til Sinfóníuhljómsveitar Íslands og íslensks tónlistar- Af þessari upptalningu má sjá að það er Sinfóníu­ og menningarlífs síðustu áratugina. hjómsveit Íslands mikill akkur að hafa fengið Önnu til liðs við sig sem staðarlistamann og tengir Sinfóníu­ hljómsveit Íslands við virtustu sinfóníuhljómsveitir heims.

6 Sinfóníuhljómsveit Íslands Verkefnavalsnefnd Verkefnavalsnefnd skipa níu manns; Árni Heimir Ingólfsson, listrænn ráðgjafi og formaður nefndar­ innar, Daníel Bjarnason skipaður af stjórn/ Anna Þorvaldsdóttir tók við af Daníel frá áramótum 2018, Anna Sigurbjörnsdóttir, tónleikastjóri, Margrét Ragnarsdóttir markaðs- og kynningarstjóri, Hjördís Ástráðsdóttir, fræðslustjóri, Magnús Lyngdal Magnússon fulltrúi stjórnar, Steef Van Ousterhout og Þórunn Ósk Marinósdóttir eru skipuð af SMFSÍ og Sigrún Eðvaldsdóttir, varamaður.

Nefndin er skipuð til tveggja ára í senn og fundar að jafnaði einu sinn í mánuði á starfsári.

Sinfóníuhljómsveit Íslands Ársskýrsla 2017/2018 7 8 Sinfóníuhljómsveit Íslands 2. Starfsemi

Áskriftarraðir Röð Tónleikar Endurtekning Samtals Hljómsveitin hélt samtals 93 tónleika á starfsárinu, Gul röð 7 0 7 auk þess að standa fyrir 43 öðrum viðburðum í Rauð röð 7 0 7 tengslum við tónleika. Flutt voru 233 minni og stærri Græn röð 5 3 8 verk á starsárinu. Litli tónsprotinn 4 5 9 Föstudagsröð 3 0 3 Áskriftarraðir voru með sama móti og undanfarin ár Tónleikar utan raða SÍ 13 1 14 og skiptast í gula, rauða og græna röð, Litla Tónleikar utan raða 5 0 5 tónsprotann og Föstudagsröð. Auk þess var voru Ballett/ópera /sýning 3 6 9 haldnir fjöldi tónleikar utan raða, skóatónleikar, Vinnustaðatónleikar 3 5 8 samstarfstónleikar og fleira. Skólatónleikar 7 14 21 Tónleikar með öllu 91

Tónleikar utan áskriftar Aðrir viðburðir Af tónleikum utan raða má nefna að ákveðið var að Opnar lokaæfingar á áskriftartónleikum 19 19 endurtaka leikinn frá síðasta starfsári þar sem Tónleikakynningar 22 22 landsmönnum gafst tækifæri til að kjósa á netinu um hvað þeir vildu heyra á fyrstu kvöldtónleikum St. Petersburg Festival Ballett í flutningi á Þyrnirós starfsársins. Að þessu sinni var kosið um óperuaríur eftir Tsjajkovskíj undir stjórn Vadim Nikitin. og voru tónleikarnir Klassíkin okkar - heimur Viðburðurinn sem Harpa stóð fyrir tókst mjög vel og óperunnar, sýndir í beinni útsendingu á RÚV þann 1. urðu sýningar alls fjórar. Þetta var fjórða árið í röð þar september 2017. Af öðrum tónleikum utan áskrifta sem efnt var til slíks samstarfs. má nefna þátttöku SÍ í ýmsum hátíðum sem getið er Í maí tók hljómsveitin höndum saman við um annars staðar í þessari skýrslu. Þá var óratórían Þjóðleikhúsið í uppsetningu á hinu nýstárlega verki Edda II: Líf guðanna frumflutt í mars og einnig tekin Stríð eftir Ragnar Kjartansson og Kjartan Sveinsson upp til útgáfu. Haldnir voru tvennir bíótónleikar þar undir stjórn Bjarna Frímanns Bjarnasonar. Sýningar í sem kvikmyndin Amadeus var sýnd við undirleik Þjóðleikhúsinu urðu þrjár talsins. hljómsveitarinnar. Menningarnótt í Reykjavík: Sinfóníuhljómsveit Samstarf og framlag til hátíða Íslands tók sem fyrr virkan þátt í hátíðum sem Sinfóníuhljómsveit Íslands átti samstarf við haldnar voru í Reykjavík. Á Menningarnótt hélt Sinfóníuhljómsveit Gautaborgar sem sótti okkur heim hljómsveitin tvenna tónleika í Eldborg. Á fyrri í mars 2018 en SÍ lék einmitt í tónleikahúsinu í tónleikunum var leikið úrval úr dagskrá Litla Gautaborg í apríl 2017. tónsprotans frá starfsárinu sem var framundan. Í nóvember 2017 lék Sinfóníuhljómsveitin undir hjá Tónleikunum stjórnaði Bernharður Wilkinson. Á

Sinfóníuhljómsveit Íslands Ársskýrsla 2017/2018 9 seinni tónleikunum voru flutt tvö verk þar sem World eftir John Luther Adams undir stjórn Daníels efniviðurinn var ástarsaga ungmennanna Rómeó og Bjarnasonar í opnu rými í Hörpu. Júlíu. Hljómsveitarstjóri var Vestur-Íslendingurinn Yrkja: Yrkja er samstarfsverkefni Íslenskrar Keri-Lynn Wilson. Ungmennin Rómeó og Júlía voru tónverkamiðstöðvar og Sinfóníuhljómsveitar Íslands túlkuð af leikurunum Sigurði Þór Óskarssyni og og fór nú fram í 3. sinn. Valin voru tvö ung tónskáld, Þórunni Örnu Kristjánsdóttur. Gísli Magnússon og Veronique Vaka Jacques, sem Los Angeles/Reykjavík unnu undir handleiðslu Daníels Bjarnasonar, staðar­ Á vordögum 2017 hélt Fílharmóníuhljómsveitin í Los listamanns hljómsveitarinnar. Tónskáldin fá vinnu­ Angeles mikla tónlistarhátíð þar sem íslensk tónlist aðstöðu í Hörpu og aðgang að æfingum, tónleikum og íslenskir flytjendur voru í forgrunni. Listrænn og hljómsveitarfólki auk þess sem verkin eru spiluð í stjórnandi hátíðarinnar ásamt hljómsveitarstjóranum svokölluðum tónskáldastofum á meðan á vinnuferlinu Esa-Pekka Salonen var Daníel Bjarnason stendur. Afraksturinn var fluttur á uppskerutónleikum staðarlistamaður Sinfóníuhljómsveitar Íslands. 3.-12. í Norðurljósum á Myrkum músíkdögum. október 2017 var komið að Sinfóníuhljómsveit Íslands Listahátíð: Listahátíð fór fram á vordögum 2018. að spegla þessa hátíð hér í Reykjavík og efna til Þann 1. júní lék Sinfóníuhljómsveit Íslands 2. sinfóníu tónleika þar sem aðaláhersla var lögð á bandaríska Gustavs Mahler, Upprisusinfóníuna, undir stjórn tónlist eða verk samin fyrir bandarískar hljómsveitir Osmo Vänskä. Mótettukór Hallgrímskirkju og og Hollywood kvikmyndir. Fyrir utan að halda sjálf einsöngvararnir Christane Karg og Sasha Cooke tóku tvenna tónleika stóð hljómsveitin einnig að tvennum þátt í flutningnum sem þótti takast afar vel. Þá setti kammertónleikum með frábærum listamönnum. Það Íslenska Óperan upp á Listahátíð, óperuna Brothers voru annarsvegar fiðluleikarinn Leila Josefowicz og eftir Daníel Bjarnason í samstarfi við Sinfóníu­ meðleikari hennar John Novacek og hins vegar hinn hljómsveit Íslands og Den Jyske Opera. Daníel þekkti Calder strengjakvartett. Bjarnason stjórnaði flutningnum sjálfur og þótti Iceland Airwaves: Sinfóníuhljómsveit Íslands lék að viðburðurinn mikill sigur fyrir alla sem að komu. þessu sinni verk eftir fjögur íslensk tónskáld, Önnu Þorvaldsdóttur, Hildi Guðnadóttur, Maríu Huld Tónleikaferðir Markan Sigfúsdóttur og Þuríði Jónsdóttur. Á starfsárinu 2017-18 reyndist ekki unnt að setja inn Tónleikunum stjórnaði finnski hljómsveitarstjórinn neinar tónleikaferðir inn á dagskrá þar sem halda Anna-Maria Helsing. þurfti fast í tauma til að unnt verði að fjármagna Myrkir músíkdagar: Daníel Bjarnason stjórnaði fyrirhugaða ferð til Japans haustið 2018. Verður sú verkum eftir íslensku tónskáldin Hauk Tómasson, Pál ferð sú lengsta og stærsta sem SÍ hefur ráðist í Ragnar Pálsson, Magnús Blöndal Jóhannsson og hinn síðan 2008. finnska Sebastian Fagerlund. Einleikarar á tónleikunum voru Sæunn Þorsteinsdóttir og Víkingur Heiðar Ólafsson. Ungsveit Sinfóníuhljómsveitar Íslands tók einnig þátt í Myrkum músíkdögum að þessu sinni. Hún flutti verkið Sila: The Breath of the

10 Sinfóníuhljómsveit Íslands Sinfóníuhljómsveit Íslands Ársskýrsla 2017/2018 11 3. Fræðslustarf

Skólatónleikar og fræðsluverkefni uppsveitum. Árið 2018 hóf hljómsveitin samstarf við Fræðslustarf Sinfóníuhljómsveitar Íslands nýtur Fjölskylduhjálp Íslands og færði samtökunum 300 mikilla vinsælda meðal barna og fullorðinna. miða á jólatónleika sveitarinnar. Miðagjöfin mæltist Hljómsveitin heldur úti fjölbreyttri og glæsilegri mjög vel fyrir og var óskað eftir áframhaldandi tónleikaröð fjölskyldunnar, Litla tónsprotanum, þar samstarfi. sem boðið er upp á listasmiðjur í aðdraganda eða kjölfar valinna tónleika. Nemendur allt frá leikskóla­ Barnastund aldri að framhaldsskóla nýta sér boð hljómsveitar­ Barnastundir hljómsveitarinnar hafa allt frá upphafi innar á skólatónleika, starfskynningar og fræðslu­ verið gæðastundir fyrir yngstu kynslóðina. Mikil morgna þar sem ljósi er varpað á starfsemi aðsókn er að Barnastundum hljómsveitarinnar og hljómsveitarinnar. Boð á skólatónleika eru unnar í þarf að huga markvisst að framhaldi þeirra þannig að samstarfi við skólaskrifstofur á landinu. Í fræðslu­ mikill fjöldi gesta dragi ekki úr almennri ánægju verkefnum hljómsveitarinnar er unnið markvisst að hlustenda. Á starfsárinu voru haldnar tvær því að jafna kynjahlutfall hljómsveitarstjóra og Barnastundir í Hörpuhorni þar sem sérstakir gestir útsetjara ásamt því að leitast við að bæði stúlkur og voru Egill Ólafsson og Þórunn Arna Kristjánsdóttir. drengir séu virkir þátttakendur á tónleikum Sinfóníuhljómsveitarinnar. Ungsveit SÍ Hljómsveitin fór í fjölda skóla- og vinnustaða­ Í september 2018 lék Ungsveit Sinfóníuhljómsveitar heimsókna á starfsárinu, heimsótti verslunar­ Íslands á metnaðarfyllstu tónleikum sem sveitin hefur miðstöðvar, Álverið í Straumsvík og Hólmsheiðar­ haldið frá upphafi þegar ráðist var í flutning á Vorblóti fangelsi. Auk þess lék hljómsveitin fyrir heimilisfólk Stravinskíjs. Um 100 ungmenni undir stjórn Daniels Hrafnistu í Hafnarfirði og flóttamenn og starfsfólk Raiskin náðu undraverðum tökum á viðfangsefninu Rauða kross Reykjavíkur og nágrennis. Einnig átti og var útkoman unga listafólkinu mikil hvatning og hljómsveitin samstarf við Hugarafl, samtök um áhugavakning. Verkefni af öðrum toga; Sila: The samfélagslega geðþjónustu. Sinfóníuhljómsveitin Breath of the World eftir John Luther Adams var flutt styður við listamenn sem leika með hljómsveitinni og á Myrkum músíkdögum, undir handleiðslu Daníels óska eftir að sinna samfélagsstarfi. Í janúar hafði Bjarnasonar, í samvinnu við Kór Listaháskólans þar hljómsveitin veg og vanda að skipulagningu sem opin rými Hörpu voru könnuð til fullnustu. heimsóknar Albans Gerhardt, sellóleikara, í dagvist aldraðra í Þorraseli, Vin, fræðslu- og batasetur Rauða Ungir einleikarar krossins og heimsókn í MÍT þar sem boðið var upp á Ár hvert heldur Sinfóníuhljómsveitin í samvinnu við meistaranámskeið. Árleg opin lokaæfing á Vínar­ Listaháskóla Íslands keppni fyrir unga einleikara og tónlist fyrir eldri borgara í janúar var vel sótt en einsöngvara. Sigurvegarar keppninnar koma fram á tónleikagestir komu af dvalarheimilum og úr félags­ sérstökum tónleikum með hljómsveitinni. Ein starfi eldri borgara á Stór-Reykjavíkursvæðinu og söngkona og þrír hljóðfæraleikarar unnu sér rétt til að

12 Sinfóníuhljómsveit Íslands koma fram á tónleikum með hljómsveitinni í janúar Sinfóníuhljómsveit Íslands hefur notið liðsinnis 2018 og fluttu söngaríur og einleikskonserta. margra hljóðfæraleikara í Ungsveitinni sem komið hafa úr skólahljómsveitunum borgarinnar og Tónleikakynningar nágrennis. Merkur áfangi náðist á starfsárinu í samstarfi við Skólatónleikar og fræðslustarf Vinafélagið þegar tónleikakynningum var fjölgað úr 15 Fjöldi Gestir í 20 þannig að tónleikagestum stóð til boða að sækja Leik- og grunnskólatónleikar 15 9.696 tónleikakynningar á undan öllum áskriftartónleikum Framhaldsskólatónleikar 6 4.550 hljómsveitarinnar í gulri, rauðri og grænni röð. Skólahópa/starfskynningar 183 Ungsveitarnámskeið 87 Umsjón með kynningum höfðu: Árni Heimir Samtals 14.516 Ingólfsson, tónlistarfræðingur, Halla Oddný Magnúsdóttir, dagskrárgerðarmaður, Sigríður St. Stephensen, dagskrárgerðarmaður og Svanhildur Óskarsdóttir, rannsóknardósent á Árnastofnun. Auk þess stóð Vinafélagið fyrir þremur öðrum sérstökum tónleikakynningum í tengslum við Frumflutning Eddu II og Aðventutónleikana, ásamt kynningu með Víkingi Heiðari fyrir tónleika hans með hljómsveitinni.

Þróunarverkefni skólahljómsveita Sinfóníuhljómsveit Íslands hóf farsælt samstarf við Skólahljómsveit Árbæjar og Breiðholts árið 2014 til að vekja athygli á og styðja við og styrkja það frábæra uppeldis- og menntunarstarf sem fram fer í skólahljómsveitum borgarinnar. Verkefnið stuðlaði svo um munaði að aukinni ásýnd og ásókn ungmenna í skólahljómsveitina og vakningu á mikilvægi starfseminnar. Skólahljómsveit Kópavogs fylgdi í kjölfarið 2016 og hlaut samstarf Sinfóníuhljómsveitar Íslands og Skólahljómsveitar Kópavogs á jólatónleikum SÍ viðurkenningu Menntaráðs Kópavogs fyrir frammúrskarandi verkefni í skólastarfi. Á vordögum 2018 voru gerð drög að samvinnu við Skólahljómsveit Austurbæjar sem mun vinna með Sinfóníuhljómsveitinni næstu tvö árin.

Sinfóníuhljómsveit Íslands Ársskýrsla 2017/2018 13 14 Sinfóníuhljómsveit Íslands 4. Markaðs- og kynningarmál

Heildarfjöldi tónleikagesta Sinfóníuhljómsveitar Fréttabréf: 6% aukning – Facebook: 8% aukning Íslands starfsárið 2017-18 var 83.202 og er það um Twitter: 26% aukning – Instagram: 34% aukning 12% aukning frá fyrra starfsári og eru þá taldir gestir á Spotify: 58% aukning – Youtube: 633% aukning öllum tónleikum hljómsveitarinnar með skólatónleikum og fjölbreyttum samstarfsverkefnum Gerð var Gallup-könnun í september 2018 þar sem (sjá töflu bls. 38). Auk þess er flestum tónleikum könnuð var ímynd og viðhorf til hjómsveitarinnar. hjómsveitarinnar útvarpað beint á Rás 1 og völdum Niðurstöðurnar eru áfram mjög góðar og á flestum tónleikum er sjónvarpað eða streymt beint í mynd á þáttum eru þær betri en á síðasta starfsári. vef sveitarinnar. Ímyndin mældist áfram mjög góð 98% þeirra sem Heildarfjöldi seldra miða var 56.550 sem er 10% hafa farið á tónleika hjá Sinfóníuhjómsveitinni á söluaukning frá starfsárinu á undan. Söluaukningin síðustu 12 mánuðum voru ánægðir með tónleikana var bæði í sölu lausamiða og miða sem seldir eru í sem eru algjörlega frábærar niðurstöður. 27,3% áskrift sbr. töflu um þróum miðasölu. (Miðasala á landsmanna töldu líklegt að þeir muni fara á tónleika ballettinn, óperuna Brothers og Stríð eru ekki inni í á næstu 12 mánuðum var 25,9% í síðustu mælingu. miðasölutölum hljómsveitarinnar þar sem miðasala 32% þjóðarinnar (18 ára og eldri) hafa farið á tónleika var í höndum samstarfsaðila). hjá Sinfóníuhljómsveitinni á síðastliðnum 2-3 árum - Áfram var mikil áhersla lögð á rafræna árið 2011 var hlutfallið um 20%. markaðssetningu og auglýsingar birtar á netinu í 28% karla hafði farið á tónleika samkvæmt auknum mæli. Lagt var upp úr gerð lifandi könnuninni og 35% kvenna. myndbanda til sýninga á vef sveitarinnar og á Þá hafa um 24% farið á tónleika á síðustu 12 samfélagsmiðlum. Myndböndin eru bæði frá mánuðum en til samræmis var þetta hlutfall 10% árið tónleikum sveitarinnar sem og fræðsluefni og viðtöl 2011. Að lokum má sjá að 72,5% landsmanna tóku við listafólk. Auk þess voru gerð léttari myndbönd þar eftir auglýsingum eða kynningarefni Sinfóníu­ sem hljóðfæraleikarar koma fram líkt og í seríunni hljómsveitar Íslands sem er aðeins hærra í síðustu Lyftutónlist. mælingu. Aukning á heimsóknum á vef hljómsveitarinnar var um 35% á milli starfsára. Aukning heimsókna hefur Líkt og áður var einnig send út viðhorfs- og nær tvöfaldast frá því nýr vefur var settur í loftið þjónustukönnun til áskrifenda hljómsveitarinnar. 2016. Fylgjendum fjölgar milli starfsára á öðrum Ánægja með tónleika og framboð tónleika mældist miðlum sem og samfélagsmiðlum Sinfóníunnar. Mikil svipuð og starfsárið á undan en 93% þeirra sem aukning á fylgjendum á Youtube-rás má rekja til svöruðu sögðust vera ánægðir eða mjög ánægðir. vinsælda á upptöku frá tónleikum hjómsveitarinnar á Aðrir sögðust hvorki ánægðir né óánægðir en enginn klarínettukonsert Mozarts. sagðist óánægður.

Sinfóníuhljómsveit Íslands Ársskýrsla 2017/2018 15 Ýmsar ábendingar komu fram um þjónustu við gesti í Þróun fjölda tónleikagesta Hörpu og var í framhaldi unnið með Hörpu og þjónustu­ aðilum í húsinu og reynt að koma til móts við ábend­ ingar gesta hjómsveitarinnar um það sem betur mætti fara.

Úr tónleikasal – beinar útsendingar og upptökur Samstarf við Ríkisútvarpið er mjög mikilvægt til að ná 74,688 73,573 68,248 74,215 86.256 81.663 83.202 til áheyrenda um land allt. Rás 1 tók upp 38 tónleika á starfsárinu og af þeim var 21 tónleikum útvarpað ‘11/’12 ‘12/’13 ‘13/’14 ‘14/’15 ‘15/’16 ’16/’17 ’17/ ’18 beint. RÚV tók upp eina tónleika í mynd, Klassíkina okkar, sem unnir eru í samstarfi við RÚV og sendir beint út í sjónvarpinu. Þá sýndi RÚV einnig upptöku Þróun í miðasölu frá tónleikum Sinfóníunnar í Gautaborg frá starfsárinu ‘10/’11 ‘11/’12 ‘12/’13 ’13/’14 ’14/’15 ’15/’16 ’16/’17 ’17/’18 Heildarsala 50.130 56.950 56.873 51.757 51.546 51.669 54.614 56.550 á undan. - Utan áskriftar 34.876 33.211 35.185 31.085 31.750 32.431 34.588 35.752 - Innan áskriftar 15.254 23.739 21.688 20.672 19.796 19.238 20.026 20.798

Vönduð dagskrárgerð Rásar 1 með viðtölum við Hlutfall áskrifta 30,4% 41,7% 38% 40% 38% 37% 37% 37% listamenn fylgir útsendingum og á undan tónleikum er sendur út þátturinn Á leið í tónleikasal. Upptökurnar frá tónleikum eru síðan aðgengilegar í Sarpinum á ruv.is næstu 10 vikur.

Hljómsveitin hélt áfram með beint myndstreymi frá völdum tónleikum. Sýrland tók upp og sendi út ferna tónleika – þremur þeirra var streymt beint á vef hljómsveitarinnar og einum skólatónleikum var streymt beint til grunnskóla á landsbyggðinni. Valdir kaflar frá tónleikum eru síðan aðgengilegir á vef SÍ og Youtube-rás hjómsveitarinnar.

16 Sinfóníuhljómsveit Íslands 5. Mannauðsmál

Á starfsárinu 2017-2018 störfuðu um 113 fastir Helstu þættir könnunar eru: stjórnun, starfsandi, starfsmenn hjá Sinfóníuhljómsveit Íslands og fékk launakjör, vinnuskilyrði, sveigjanleiki vinnu, sjálfstæði hljómsveitin um 116 lausráðna hljóðfæraleikara til liðs í starfi, ímynd stofnunar, ánægja og stolt og jafnrétti. við sig á það starfsár. Haldin voru sex hæfnispróf á Helstu niðurstöður eru að sjálfstæði í starfi, ímynd starfsárinu. stofnunar, ánægja og stolt ásamt jafnrétti koma vel út með einkunnir vel yfir 4 (hámark 5). Starfsandi og Áherslur vetrarins voru m.a. orkustjórnun þar sem stjórnun voru á pari við síðustu ár en launakjör, gefin voru góð ráð og leiðir til þess að auka orku­ sveigjanleiki í vinnu og vinnuskilyrði kom verr út en búskap einstaklingsins. Haldið var áfram með undanfarin ár. heilsuátakið með fræðslu um mikilvægi góðs svefns og einnig var boðið upp á heyrnargreiningu, en næstu Haldið var áfram að leggja áherslu á góð og upp­ skref í þeirri vinnu er að sérhanna eyrnatappa sem byggileg samskipti milli starfsmanna og liðsheild, henta hljóðfæraleikurum sem þess þurfa. Aðrar enda er það á ábyrgð allra innan SÍ að stuðla að áherslur voru hugleiðingar um tilgang og ávinning góðum samskiptum og starfsanda á vinnustaðnum. þess í lífi og starfi, gleði og fagmennsku á vinnustað. Reglulega voru haldnir starfsmannafundir með öllu Til stuðnings þessum áherslum var boðið upp á starfsfólki, deildarfundir með hverri deild fyrir sig, fræðslu í formi pistla og örnámskeiða yfir veturinn. leiðarafundir og samráðsfundir með stjórn SMFSÍ. Haldin voru örnámskeið í tölvukerfinu Vinnustund Starfsmannasamtal milli leiðara og hljóðfæraleikara sem heldur utan um vinnutíma hljómsveitarinnar. fór fram að vanda veturinn 2017-18 og eru helstu áherslupunktar sem fyrr líðan starfsmanns, Í kjölfar meto-byltingarinnar var farið í það að skýra upplýsingaflæði, starfið og starfsánægja. ferli og bæta viðbragðs­áætlun vegna eineltis, áreitni og ofbeldis á vinnustað og tók Sinfóníuhljómsveit Íslands þátt í rafrænni könnun sem unnin var fyrir SAVÍST (samtök atvinnuveitenda í sviðslistum og tónlist).

Stofnunin tók þátt í skoðanakönnuninni Stofnun ársins 2018 eins og undanfarin ár, en þetta er í sjöunda sinn sem stofnunin tekur þátt í þessari könnun sem er á vegum Fjármála- og efnahags­ ráðuneytisins en unnin af fyrirtækinu Gallup. Svarhlutfall var 55%.

Sinfóníuhljómsveit Íslands Ársskýrsla 2017/2018 17 Kyngreindar upplýsingar v. starfsársins 2017-18. Erlendir einleikarar og einsöngvarar (hljómsveitarstjórar, einleikarar, tónskáld) Konur: 12 Karlar: 11 Hljómsveitarstjórar Konur: 4 Flytjendur á kammertónleikum Karlar: 19 Konur: 5 Karlar: 9 Íslenskir einleikarar og einsöngvarar Konur: 15 Erlend tónverk Karlar: 12 Eftir kventónskáld: 5 Eftir karltónskáld: 170 Íslenskir sögumenn, kynnar o.fl. Konur: 3 Íslensk tónverk Karlar: 5 Eftir kventónskáld 10 Eftir karltónskáld: 28 Táknmálstúlkar Konur: 2 Tónverk flutt á kammertónleikum Eftir kventónskáld 0 Eftir karltónskáld: 20

Kynjahlutfall starfsfólks starfsárið 2017-18

Allir % Konur % Karlar % Fastir hljóðfæraleikarar 99 100% 52 53% 47 47% Skrifstofa og sviðsmenn 12 100% 7 58% 5 42% Lausráðnir 116 100% 51 44% 65 56%

Samkvæmt Gallup er kynjahlutfall gesta: Konur 56% Karlar 44%

18 Sinfóníuhljómsveit Íslands Sinfóníuhljómsveit Íslands Ársskýrsla 2017/2018 19 6. Listamenn sem komu fram með hljómsveitinni 2017-18

Hljómsveitarstjórar Íslenskir einleikarar og einsöngvarar Erlendir einleikarar og einsöngvarar Anna-Maria Helsing Ásta Kristín Pjetursdóttir, víóla Alban Gerhardt, selló Bernharður Wilkinson Bryndís Guðjónsdóttir, söngur Alina Pogostkina, fiðla Bjarni Frímann Bjarnason Dísella Lárusdóttir, söngur Andreas Ottensamer, klarínett Daniel Blendulf Einar Jóhannesson, klarínett Arthur Jussen, píanó Daniel Raiskin Elmar Gilbertsson, söngur Baiba Skride, fiðla Daníel Bjarnason Guðmundur Andri Ólafsson, horn Behzod Abduraimov, píanó David Danzmayr Hallveig Rúnarsdóttir, söngur Christiane Karg, söngur Dima Slobodeniouk Hanna Dóra Sturludóttir, söngur Jakob Zethner, söngur Eivind Aadland Hildigunnur Einarsdóttir, söngur James Laing, söngur Hermann Bäumer Kolbeinn Ketilsson, söngur Karita Mattila, söngur Jonathan Cohen Kolbrún Völkudóttir, einsöngur á Leila Josefowicz, fiðla Joshua Weilerstein táknmáli Lukas Jussen, píanó Karen Kamensek Kristinn Sigmundsson, söngur Marie Arnet, söngur Karina Canellakis Margrét Eir Hönnudóttir, söngur Mei Yi Foo, píanó Keri-Lynn Wilson Nicola Lolli, fiðla Nobuyuki Tsujii, píanó Ludwig Wicki Oddur Arnþór Jónsson, söngur Paul Carey Jones, söngur Matthew Halls Ólafur Kjartan Sigurðsson, söngur Paul Lewis, píanó Osmo Vänskä Romain Þór Denuit, píanó Radek Baborak, horn Richard Kaufman Sigríður Ósk Kristjánsdóttir, söngur Sally Matthews, söngur Vadim Nikitin Sigrún Eðvaldsdóttir, fiðla Sasha Cooke, söngur Víkingur Heiðar Ólafsson Sigrún Hjálmtýsdóttir, söngur Selma Buch Ørum Villumsen, söngur Vladimir Ashkenazy Sigurður Þór Óskarsson, söngur Suzanne Fischer, söngur Yan-Pascal Tortelier Stefán Ragnar Höskuldsson, flauta Yulianna Avdeeva, píanó Sæunn Þorsteinsdóttir, selló Sinfóníuhljómsveit Valgerður Guðnadóttir, söngur Sinfóníuhljómsveit Gautaborgar Gautaborgar Víkingur Heiðar Ólafsson, píanó Hélène Grimaud, píanó Santtu-Matias Rouvali Þóra Einarsdóttir, söngur Þórunn Arna Kristjánsdóttir, söngur Ungsveit Sinfóníuhljómsveitar Íslands Daniel Raiskin

20 Sinfóníuhljómsveit Íslands Listamenn sem komu fram á kammertónleikum Listdanshópur – Lára Stefánsdóttir, danshöfundur Calder strengjakvartettinn Litlu sprotarnir, táknmálskór – Hjördís Anna Andrew Bulbrook, fiðla Haraldsdóttir, kórstjóri og Laila Margrét Benjamin Jacobson, fiðla Arnþórsdóttir, umsjón Eric Byers, selló Mótettukór Hallgrímskirkju – Hörður Áskelsson, Jonathan Moerschel, víóla kórstjóri Anna Guðný Guðmundsdóttir, píanó Óperukórinn í Reykjavík – Garðar Cortes, kórstjóri Bryndís Halla Gylfadóttir, selló Saxafónhópur úr Tónlistarskóla Garðabæjar – Bragi Domenico Codispoti, píanó Vilhjálmsson, stjórnandi Guðrún Dalía Salómonsdóttir, píanó Schola Cantorum – Hörður Áskelsson, kórstjóri John Novacek, píanó Sigurður Þór Óskarsson, söngvari/sögumaður Nicola Lolli, fiðla Slagverkshópurinn Trinidad – Frank Aarnink, Osmo Vänskä, klarínett æfingastjórn Sigrún Eðvaldsdóttir, fiðla Stúlknakór Reykjavíkur og Aurora – Margrét Sigurgeir Agnarsson, selló Pálmadóttir, listrænn stjórnandi, Guðrún Árný Þórunn Ósk Marinósdóttir, víóla Guðmundsdóttir og Sigríður Soffía Hafliðadóttir, kórstjórar Kórar og sögumenn o.fl. Ungir píanóleikarar: Alexander Viðar, Anais Bjöllukór Reykjanesbæjar – Karen Janine Bergsdóttir, Ásta Dóra Finnsdóttir og Magnús Sturlaugsson, stjórnandi Stephensen – Kristinn Örn Kristinsson, æfingastjórn Dansarar úr Listdansskóla Íslands – Guðmundur Valur Freyr Einarsson, kynnir Helgason og Hildur Ólafsdóttir, danshöfundar og Þórunn Arna Kristjánsdóttir, söngvari/sögumaður æfingastjórar Ævar Þór Benediktsson, sögumaður/kynnir Gerður Sjöfn Ólafsdóttir, táknmálstúlkur Guðni Tómasson, kynnir Halla Oddný Magnúsdóttir, kynnir Halldóra Geirharðsdóttir, kynnir/sögumaður Hamrahlíðarkórarnir – Þorgerður Ingólfsdóttir, kórstjóri Hilmir Snær Guðnason, leikari Hjördís Ástráðsdóttir, kynnir Kór Íslensku óperunnar – Magnús Ragnarsson, kórstjóri Kór Kársnesskóla – Álfheiður Björgvinsdóttir, kórstjóri Kór tónlistardeildar Listaháskóla Íslands

Sinfóníuhljómsveit Íslands Ársskýrsla 2017/2018 21 22 Sinfóníuhljómsveit Íslands 7. Tónleikar starfsárið 2017-18

Áskriftartónleikar 1. mars 2018 – Örlagasinfónía Beethovens Gul tónleikaröð • Jónas Tómasson: Sinfóníetta II 14. september 2017 – Stefán Ragnar og Tortelier (frumflutningur á Íslandi) • Charles Gounod: Sinfónía nr. 1 • Robert Schumann: Fiðlukonsert (frumflutningur á Íslandi) (frumflutningur á Íslandi) • Jacques Ibert: Flautukonsert • Ludwig van Beethoven: Sinfónía nr. 5, • Witold Lutosławski: Konsert fyrir hljómsveit Örlagasinfónían­ Yan Pascal Tortelier, hljómsveitarstjóri Eivind Aadland, hljómsveitarstjóri Stefán Ragnar Höskuldsson, einleikari Baiba Skride, einleikari

5. október 2017 – LA/Reykjavík 25. maí 2018 – Alina spilar Sibelius • Ígor Stravinskíj: Sálmasinfónía • Kaija Saariaho: Ciel d‘hiver (Vetrarhiminn) • John Adams: Scheherezade.2 (frumflutningur á Íslandi) (frumflutningur á Íslandi) • Jean Sibelius: Fiðlukonsert Daníel Bjarnason, hljómsveitarstjóri • Béla Bartók: Konsert fyrir hljómsveit Leila Josefowicz, einleikari Daniel Blendulf, hljómsveitarstjóri Hamrahlíðarkórarnir, Þorgerður Ingólfsdóttir Alina Pogostkina, einleikari kórstjóri 7. júní 2018 – Behzod spilar Rakhmanínov 16. nóvember 2017 – Myndir á sýningu • Ludwig van Beethoven: Egmont, forleikur • Pjotr Tsjajkovskíj: Píanókonsert nr. 1 • Florence Price: Sinfónía nr. 1 • Claude Debussy: Forleikur að Síðdegi skógarpúkans (frumflutningur á Íslandi) • Modest Músorgskíj: Myndir á sýningu (úts. • Sergej Rakhmanínov: Píanókonsert nr. 2 Maurice Ravel) Joshua Weilerstein, hljómsveitarstjóri Yan Pascal Tortelier, hljómsveitarstjóri Behzod Abduraimov, einleikari Yulianna Avdeeva, einleikari Rauð tónleikaröð 1. febrúar 2018 – Píanókonsertar Beethovens III 7. september 2017 – Upphafstónleikar: • Wolfgang Amadeus Mozart: Töfraflautan, forleikur Píanókonsertar Beethovens II • Ludwig van Beethoven: Píanókonsert nr. 5, • Franz Schubert: Rósamunda, forleikur Keisarakonsertinn • Ludwig van Beethoven: Píanókonsert nr. 1 • Wolfgang Amadeus Mozart: Sinfónía nr. 41, Júpíter • Franz Schubert: Forleikur í ítölskum stíl Matthew Halls, hljómsveitarstjóri • Ludwig van Beethoven: Píanókonsert nr. 4 Paul Lewis, einleikari Matthew Halls, hljómsveitarstjóri Paul Lewis, einleikari

Sinfóníuhljómsveit Íslands Ársskýrsla 2017/2018 23 9. nóvember 2017 – Tortelier stjórnar Rakhmanínov 1. júní 2018 – Mahler nr. 2 á Listahátíð í Reykjavík • Þórður Magnússon: Námur • Gustav Mahler: Sinfónía nr. 2, Upprisusinfónían • Reinhold Glière: Hornkonsert Osmo Vänskä, hljómsveitarstjóri • Sergej Rakhmanínov: Sinfónískir dansar Christine Karg, einsöngvari Yan Pascal Tortelier, hljómsveitarstjóri Sasha Cooke, einsöngvari Radek Baborak, einleikari Mótettukór Hallgrímskirkju, Hörður Áskelsson kórstjóri 30. nóvember 2017 – Víkingur leikur Mozart • Wolfgang Amadeus Mozart: Píanókonsert nr. 24 Græn tónleikaröð • Richard Strauss: Ein Heldenleben (Hetjulíf) 21. september 2017 – Frönsk veisla Dima Slobodeniouk, hljómsveitarstjóri • Paul Dukas: L‘Apprenti sorcier Víkingur Heiðar Ólafsson, einleikari (Lærisveinn galdrameistarans) • Maurice Ravel: Valses nobles et sentimentales 18. janúar 2018 – Svo mælti Zaraþústra • Francis Poulenc: Konsert fyrir tvö píanó • Grazyna Bacewicz: Forleikur fyrir hljómsveit • Maurice Ravel: Pavane pour une infant défunte (frumflutningur á Íslandi) (Pavane fyrir látna prinsessu) • Dmítrij Shostakovitsj: Sellókonsert nr. 1 • Jaques Offenbach: Þættir úr Gaité Parisienne • Richard Strauss: Also sprach Zarathustra (frumflutningur á Íslandi) (Svo mælti Zaraþústra) Yan Pascal Tortelier, hljómsveitarstjóri David Danzmayr, hljómsveitarstjóri Lucas Jussen, einleikari Alban Gerhardt, einleikari Arthur Jussen, einleikari

15. febrúar 2018 – Osmo stjórnar Shostakovitsj 26. október 2017 – Ottensamer og Canellakis • Sergej Prokofíev: Kijé liðsforingi, svíta • Felix Mendelssohn: Draumur á Jónsmessunótt, • Áskell Másson: Silfurfljót (heimsfrumflutningur) forleikur • Dmítrij Shostakovitsj: Sinfónía nr. 6 • Carl Stamitz: Klarínettkonsert nr. 7 í Es-dúr Osmo Vänskä, hljómsveitarstjóri • Amy Beach: Berceuse (frumflutningur á Íslandi) Einar Jóhannesson, einleikari • Johannes Brahms: Ungverskur dans nr. 7 • Johannes Brahms: Sinfónía nr. 2 15. mars 2018 – Mattila syngur Wagner Karina Canellakis, hljómsveitarstjóri • Anton Webern: Passacaglia Andreas Ottensamer, einleikari • Richard Wagner: Wesendonck-söngvar • Hector Berlioz: Symphonie fantastique 4. janúar 2018 – Vínartónleikar (Draumórasinfónían) (endurteknir 5. janúar kl. 19:30 og 6. janúar Yan Pascal Tortelier, hljómsveitarstjóri kl. 16:00 og 19:30) Karita Mattila, einsöngvari (opin aðalæfing fyrir eldri borgara 4. janúar kl. 12:30) • Johann Strauss II: Die Fledermaus (Leðurblakan), forleikur

24 Sinfóníuhljómsveit Íslands • Johann Strauss II: Tik-Tak, hraður polki 20. apríl 2018 – Ashkenazy og Nobu • Franz Lehár: Meine Lippen sie küssen so heiss • Frédéric Chopin: Píanókonsert nr. 2 (aría úr óerettunni Giuditta) • Sergej Rakhmanínov: Sinfónía nr. 2 • Franz Lehár: Freunde, das Leben ist lebenswert Vladimir Ashkenazy, hljómsveitarstjóri (aría úr óerettunni Giuditta) Nobuyuki Tsujii, einleikari • Hans Christian Lumbye: Københavns Jernbane Damp Galop Föstudagsröðin • Emmerich Kálmán: Ich tanz mit dir ins Himmelreich 1. desember 2017 – Mozart og Arvo Pärt (dúett úr óperunni Der Zigeunerprimas) • Arvo Pärt: Für Alina • Émile Waldteufel: España, vals • Arvo Pärt: Spiegel im Spiegel • Franz von Suppé: Pique Dame, forleikur • Arvo Pärt: Mozart-Adagio • Franz Lehár: Da geh’ ich zu Maxim • Wolfgang Amadeus Mozart: (aría úr óerettunni Káta ekkjan) Píanókonsert nr. 24 í c-moll • Emmerich Kálmán: Heia in den Bergen Nicola Lolli, fiðluleikari (aría úr óperettunni Die Csárdásfürstin) Sigurgeir Agnarsson, sellóleikari • Johann Strauss II: Csárdás Víkingur Heiðar Ólafsson, einleikari og stjórnandi (úr óperunni Ritter Pázmán) • Rudolf Sieczynski: Wien, du Stadt meiner Träume 16. febrúar 2018 – Stríð og friður (Vínarljóð) • Gideon Klein: Tríó fyrir strengi • Johann Strauss II: An der schönen blauen Donau • Olivier Messiaen: Þættir úr Kvartett (Dónárvalsinn) fyrir endalok tímans • Franz Lehár: Lippen schwiegen (aukalag) • Dmítríj Shostakovitsj: Sinfónía nr. 6 • Johann Strauss II: Radetzky-Marsch (aukalag) Sigrún Eðvaldsdóttir, fiðla Karen Kamensek, hljómsveitarstjóri Þórunn Ósk Marinósdóttir, víóla Valgerður Guðnadóttir, einsöngvari Bryndís Halla Gylfadóttir, selló Kolbeinn Ketilsson, einsöngvari Domenico Codispoti, píanó Listdanshópur, Lára Stefánsdóttir danshöfundur Osmo Vänskä, klarínettleikari og hljómsveitarstjóri

8. mars 2018 – Ravel og Prokofíev 9. mars 2018 – Ástir og örlög • Charles Gounod: Sinfónía nr. 2 • Robert Schumann: Þrír söngvar úr Myrthen (frumflutningur á Íslandi) • Robert Schumann: Geistervariationen • Sergej Prokofíev: Fiðlukonsert nr. 1 • Ludwig van Beethoven: Sinfónía nr. 5, • Maurice Ravel: La valse Örlagasinfónían Yan Pascal Tortelier, hljómsveitarstjóri Þóra Einarsdóttir, einsöngvari Nicola Lolli, einleikari Anna Guðný Guðmundsdóttir, píanó Guðrún Dalía Salómonsdóttir, píanó Yan Pascal Tortelier, hljómsveitarstjóri

Sinfóníuhljómsveit Íslands Ársskýrsla 2017/2018 25 Litli tónsprotinn 16. desember 2017 – Jólatónleikar Sinfóníunnar 30. september 2017 – Astrid Lindgren tónleikar (endurteknir 16. des. kl. 16:00 og 17. des. kl. 14:00 (endurteknir 30. september kl. 16:00) og 16:00) • Georg Riedel/Jóhann G. Jóhannsson: Kattholtsmars • Robert Sheldon: A Most Wonderful Christmas • Georg Riedel: Hlustið, góðu vinir! (Jólaforleikur) (úts. Jóhann G. Jóhannsson) • John Francis Wade: Adeste Fideles – Frá ljósanna • Georg Riedel: Smíðaskemma hásal (úts. Haraldur Vignir Sveinbjörnsson) (úts. Jóhann G. Jóhannsson) • Leroy Anderson: Sleðaferðin • Georg Riedel: Kisa mín (úts. Jóhann G. Jóhannsson) • Joo-Hye Lee: Jólafantasía/Christmas Fantasy • Georg Riedel: Ástarsöngur Línu vinnukonu (úts. Hrafnkell Orri Egilsson) (úts. Jóhann G. Jóhannsson) • Pjotr Tsjajkovskíj: Dansar úr Hnotubrjótnum • Georg Riedel: Vinnumannsvísur Alfreðs og Svanavatninu (úts. Jóhann G. Jóhannsson) • Hrafnkell Orri Egilsson: Jólasnjór • Georg Riedel: Blísturslagið • Jester Hairston: Forðum í bænum Betlehem (úts. Jóhann G. Jóhannsson) (úts. Matti Kallio) • Georg Riedel: Öfugmælavísur • Leigh Hairline & Ned Washington: Óskasteinn (úts. Jóhann G. Jóhannsson) (úts. Hrafnkell Orri Egilsson) • Georg Riedel: Vorsöngur Ídu • Franz Gruber: Heims um ból (úts. Jóhann G. Jóhannsson) (úts. Hrafnkell Orri Egilsson) • Jóhann G. Jóhannsson: Vorsöngur frá Saltkráku Bernharður Wilkinson, hljómsveitarstjóri (þjóðlag, úts. Jóhann G. Jóhannsson) Trúðurinn Barbara, kynnir • Jóhann G. Jóhannsson: Ljónshjarta Margrét Eir Hönnudóttir, einsöngvari • Jóhann G. Jóhannsson: Dúfan hvíta Kolbrún Völkudóttir, einsöngur á táknmáli • Jóhann G. Jóhannsson: Frelsissöngur úr Þyrnirósadal Alexander Viðar, einleikari • Georg Riedel: Letidýr (úts. Jóhann G. Jóhannsson) Anais Bergsdóttir, einleikari • Georg Riedel: Sjóræningjaafi Ásta Dóra Finnsdóttir, einleikari (úts. Jóhann G. Jóhannsson) Magnús Stephensen, einleikari • Georg Riedel: Sumarsöngur Línu Langsokks Gerður Sjöfn Ólafsdóttir, táknmálstúlkur (úts. Jóhann G. Jóhannsson) Bjöllukór Tónlistarskóla Reykjanesbæjar - Karen • Jan Johansson: Lína Langsokkur Janine Sturlaugsson, stjórnandi (úts. Jóhann G. Jóhannsson) Dansarar úr Listdansskóla Íslands - Guðmundur Anna-Maria Helsing, hljómsveitarstjóri Helgason og Hildur Ólafsdóttir, danshöfundar og Þórunn Arna Kristjánsdóttir og Sigurður Þór æfingastjórn Óskarsson:, söngvarar og sögumenn Litlu sprotarnir, táknmálskór - Hjördís Anna Jóhann G. Jóhannsson, útsetningar og handrit Haraldsdóttir kórstjóri og Laila Margrét Kór Kársnesskóla, Álfheiður Björgvinsdóttir kórstjóri Arnþórsdóttir, umsjón Saxófónhópur úr Tónlistarskóla Garðabæjar – Bragi Vilhjálmsson, stjórnandi

26 Sinfóníuhljómsveit Íslands Slagverkshópurinn Trinidad – Fran Aarnink, Ýmsir tónleikar æfingastjórn 19. ágúst 2017 – Menningarnótt: Fjölskyldutónleikar Stúlknakór Reykjavíkur og Aurora – Margrét J. • Þórður Gunnar Þorvaldsson og Helgi Jónsson: Pálmadóttir, listrænn stjórnandi, Guðrún Árný Eureka! (Vísindastef Ævars) Guðmundsdóttir og Sigríður Soffía Hafliðadóttir, • R. & R. Shermam: Chitty Chitty Bang Bang kórstjórar • Jóhann G. Jóhannsson: Sjóræningjaafi Ungir píanóleikarar – Kristinn Örn Kristinsson, (úr Astrid Lindgren) æfingastjórn • Jóhann G. Jóhannsson: Kattholtsmars (úr Astrid Lindgren) 10. febrúar 2018 – Ævintýratónleikar Ævars • Elín Gunnlaugsdóttir: Drekadans (endurteknir 10. febrúar kl. 16:00) (úr Drekinn innra með mér) • Lalo Schifrin: Mission Impossible, titillag • Badelt & Zimmer: Úr Sjóræningum Karíbahafsins • Sigurður Helgi Oddsson: Þín eigin þjóðsaga • Sigvaldi Kaldalóns: Á Sprengisandi (úts. Hrafnkell Orri Egilsson) Bernharður Wilkinson, hljómsveitarstjóri • Bedelt & Zimmer: Úr Sjóræningjum Karíbahafsins Sigurður Þór Óskarsson, Þórunn Arna • John Williams: Lag Hedwigs úr Harry Potter Kristjánsdóttir og Ævar Þór Benediktsson, gestir • Howard Shore: Úr Hringadróttinssögu • Elmer Bernstein: Flóttinn mikli, göngulag 19. ágúst 2017 – Menningarnótt: Rómeó og Júlía • Danny Elfman: Batman, titillag • Pjotr Tsjajkovsíj: Rómeó og Júlía, fantasíuforleikur • Ray Parker: Draugabanar, titillag • Sergej Prokofíev: Rómeó og Júlía, ballettónlist (úts. Hrafnkell Orri Egilsson) Keri-Lynn Wilson, hljómsveitarstjóri Bernharður Wilkinson, hljómsveitarstjóri Sigurður Þór Óskarsson og Þórunn Arna Ævar Þór Benediktsson, kynnir Kristjánsdóttir, kynnar og sögumenn Svart Design, hreyfimyndir 1. september 2017 – Klassíkin okkar: 12. maí 2018 – Drekinn innra með mér Heimur óperunnar • Wolfgang Amadeus Mozart: Rondo Alla Turca • Georges Bizet: Carmen, forleikur • Elín Gunnlaugsdóttir: Drekinn innra með mér • Gaetano Donizetti: Una furtiva lagrima (frumflutningur á Íslandi) (úr Ástardrykknum) • Julius Fucik: Entry of the Gladiators • George Gershwin: Summertime (úr Porgy og Bess) Laila Margrét Arnþórsdóttir, saga • Pjotr Tsjajkovskíj: Ljúbíj fse vosrastíj pokurníj Svava Björg Einarsdóttir, myndir (úr Evgení Onégin) Bjarni Frímann Bjarnason, hljómsveitarstjóri • Georges Bizet: Votre toast (úr Carmen) Þórunn Arna Kristjánsdóttir, sögumaður • Leo Delibes: Blómadúettinn (úr Lakmé) Eyrún Helga Aradóttir, táknmálstúlkur • Giuseppe Verdi: Va, pensiero, þrælakórinn (úr Nabucco) • Giacomo Puccini: O mio babbino caro (úr Gianni Schicchi)

Sinfóníuhljómsveit Íslands Ársskýrsla 2017/2018 27 • Giacomo Puccini: Nessun dorma (úr Turandot) 12. október 2017 – Hollywood/Reykjavík • Henry Purcell: When I am laid (úr Dido og Aeneas) • Richard A. Whiting: Hooray for Hollywood • Wolfgang Amadeus Mozart: Der Hölle Rache, aría (úr kvikmyndinni „Hollywood Hotel“) Næturdrottningarinna (úr Töfraflautunni) • Miklós Rózsa: Parade of the Charioteers • Wolfgang Amadeus Mozart: Pa-pa-gena...Pa-pa- (úr kvikmyndinni „Ben Hur“) geno (úr Töfraflautunni) • John Barry: Flying over Africa (úr kvikmyndinni • Antonín Dvorak: Söngur til mánans (úr Rusölku) „Out of Africa“) • Richard Wagner: Pílagrímakórinn (úr Tannhäuser) • Erich Wolfgang Korngold: March of the Merry Men • Pietro Mascagni: Intermezzo (úr kvikmyndinni „Robin Hood“) (úr Cavalleria rusticana) • Jerry Goldsmith: Úr kvikmyndinni „Chinatown“ • Georges Bizet: Au fond du temple saint • Franz Waxman: Úr kvikmyndinni „Sunset (úr Perluköfurunum) Boulevard“ • Georges Bizet: Habanera (úr Carmen) • Kenneth J. Alford: Colonel Bogey March • Giuseppe Verdi: Libiamo ne’lieti calici (úr kvikmyndinni „Bridge on the River Kwai“) (úr La traviata) • Dimitri Tiomkin: Do not forsake me my darling Daníel Bjarnason, hljómsveitarstjóri (úr kvikmyndinni „High Noon“) Dísella Lárusdóttir, sópran • Elmer Bernstein: Svíta úr kvikmyndinni Hallveig Rúnarsdóttir, sópran „The Magnificent Seven“ Sigrún Hjálmtýsdóttir, sópran • Max Steiner: Tara – a short tone poem for orcehstra Suzanne Fischer, sópran (úr kvikmyndinni „Gone with the Wind“) Þóra Einarsdóttir, sópran • Alexander Desplat: Main Theme Hildigunnur Einarsdóttir, mezzósópran (úr „Monuments Men“) Sigríður Ósk Kristjánsdóttir, mezzósópran • Henry Mancini: Songs for Audrey Elmar Gilbertsson, tenór (úr Mancini-syrpu) Ólafur Kjartan Sigurðsson, barítón • John Williams: Love theme Kristinn Sigmundsson, bassi (úr kvikmyndinni „Superman“) Kór Íslensku óperunnar, • John Williams: March Magnús Ragnarsson kórstjóri (úr kvikmyndinni „Superman“) Óperukórinn í Reykjavík og Karlakór Kópavogs, • John Williams: Forrest Battle (úr „Star Wars“) Garðar Cortes kórstjóri • John Williams: Yoda‘s Theme úr „Star Wars“) Halla Oddný Magnúsdóttir • John Williams: Throne Room & End Title og Guðni Tómasson, kynnar (úr „Star Wars“) Kolbrún Halldórsdóttir, leikstjórn Richard Kaufman, hljómsveitarstjóri

24. september 2017 – Ungsveitin leikur Vorblót 21. október 2017 – Barnastund Stravinskíjs • Edvard Grieg: Prelúdía (úr Holberg svítu) • Ígor Stravinskíj: Vorblót • Guðni Franzson: Hlúnkedíbúnk Daniel Raiskin, hljómsveitarstjóri • Edvard Grieg: Tröllamars (úr Lýrískri svítu)

28 Sinfóníuhljómsveit Íslands • Comden & Green: Í rigningu ég syng 11. janúar 2018 – Ungir einleikarar • Johann Strauss II: Þrumur og eldingar, polki • Georg Friedrich Händel: Tornami a vagheggiar • Jón Ásgeirsson: Krummi krunkar úti (úr Alcina) (úts. Sigurður I. Snorrason) • Wolfgang Amadeus Mozart: • Atli K. Petersen: Ólavur riddararós Aría Næturdrottningarinnar úr Töfraflautunni Nicola Lolli, konsertmeistari • Giuseppe Verdi: La Traviata, forleikur að 1. þætti Hjördís Ástráðsdóttir, kynnir • Vincenzo Bellini: Ah! Non credea... Ah! Non giunge Egill Ólafsson, söngur (úr La sonnambula) • Richard Strauss: Hornkonsert nr. 2 2. nóvember 2017 – Sinfónían á Airwaves: • Georg Philipp Telemann: Víólukonsert Fjögur íslensk tónskáld • Sergei Prokofíev: Píanókonsert nr. 3 • Hildur Guðnadóttir: Undir tekur yfir Daniel Raiskin, hljómsveitarstjóri • Anna Þorvaldsdóttir: Dreymi Bryndís Guðjónsdóttir, söngur • María Huld Markan Sigfúsdóttir: Aequora Guðmundur Andri Ólafsson, horn • Þuríður Jónsdóttir: Flow and Fusion Ásta Kristín Pjetursdóttir, víóla Anna-Maria Helsing, hljómsveitarstjóri Romain Þór Denuit, píanó

23. nóvember 2017 – Þyrnirós 25. janúar 2018 – Ungsveitin á Myrkum (endurteknir 24. nóv. kl. 19:30 og 25. nóv. kl. 13:00 • John Luther Adams: Sila – The Breath of the World og 17:00) Daníel Bjarnason, hljómsveitarstjóri • Pjotr Tsjajkovskíj: Þyrnirós Ungsveit Sinfóníuhljómsveitar Íslands Vadim Nikitin, hljómsveitarstjóri Kór tónlistardeildar Listaháskóla Íslands St. Petersburg Festival Ballet, dans 25. janúar 2018 – Sæunn og Víkingur 7. desember 2017 – Aðventutónleikar á Myrkum músíkdögum • Johann Sebastian Bach: Hljómsveitarsvíta nr. 3 • Sebastian Fagerlund: Drifts • Wolfgang Amadeus Mozart: Exsultate Jubilate (frumflutningur á Íslandi) • Wolfgang Amadeus Mozart: Cosi fan tutte forleikur • Haukur Tómasson: Píanókonsert nr. 2 • Wolfgang Amadeus Mozart: Porgi amor, (frumflutningur á Íslandi) qualche ristoro úr Brúðkaup Fígarós • Páll Ragnar Pálsson: Quake • Wolfgang Amadeus Mozart: Martern aller Arten (frumflutningur á Íslandi) úr Brottnáminu úr kvennabúrinu • Magnús Blöndal Jóhannsson: Adagio fyrir strengi • Wolfgang Amadeus Mozart: Sinfónía nr. 31 • Haukur Tómasson: Í sjöunda himni Jonathan Cohen, hljómsveitarstjóri Daníel Bjarnason, hljómsveitarstjóri Sally Matthews, einsöngur Víkingur Heiðar Ólafsson, píanó Sæunn Þorsteinsdóttir, selló

Sinfóníuhljómsveit Íslands Ársskýrsla 2017/2018 29 26. janúar 2018 – Yrkja III - Uppskerutónleikar Ludwig Wicki, hljómsveitarstjóri • Gísli Magnússon: Akvocirculado Mei Yi Foo, einleikari (heimsfrumflutningur) Mótettukór Hallgrímskirkju, Hörður Áskelsson, • Véronique Vaka Jacques: Rift stjórnandi (heimsfrumflutningur) Daníel Bjarnason, hljómsveitarstjóri 16. maí 2018 – Stríð, samstarfsverkefni við Þjóðleikhúsið 3. mars 2018 – Barnastund (endurteknir 17. maí kl. 20:00 og 18. maí kl. 20:00) • Luigi Boccherini: Menuett • Ragnar Kjartansson og Kjartan Sveinsson: Stríð • Jóhann G. Jóhannsson: Kattholtsmars Bjarni Frímann Bjarnason, hljómsveitarstjóri • Jóhann G. Jóhannsson: Vorsöngur Ídu Hilmir Snær Guðnason, leikari • Antonio Vivaldi: Vorið, 1. þáttur • Atli Heimir Sveinsson: Kvæðið um fuglana 9. júní 2018 – Brothers, óperuuppfærsla ÍÓ • Atli Heimir Sveinsson: Dimmalimm (opin aðalæfing 8. júní kl. 21:00) • Johannes Brahms: Ungverskur dans nr. 5 • Daníel Bjarnason/Kerstin Perski: Brothers • Sigvaldi Kaldalóns: Á Sprengisandi Daníel Bjarnason, hljómsveitarstjóri Sigrún Eðvaldsdóttir, konsertmeistari Kasper Holten, leikstjórn Hjördís Ástráðsdóttir, kynnir Oddur Arnþór Jónsson, baritón Þórunn Arna Kristjánsdóttir, söngur Marie Arnet, sópran Selma Buch Ørum Villumsen, söngur 18. mars 2018 – Sinfóníuhljómsveit Gautaborgar Elmar Gilbertsson, tenór • Richard Strauss: Svíta úr Rósariddaranum Þóra Einarsdóttir, sópran • Ludwig van Beethoven: Píanókonsert nr. 4 James Laing, kontratenór • Jean Sibelius: Sinfónía nr. 1 Jakob Zethner, bassi Santtu-Matias Rouvali, hljómsveitarstjóri Hanna Dóra Sturludóttir, mezzósópran Hélène Grimaud, einleikari Paul Carey Jones, bass-baritón

23. mars 2018 Edda II – Líf guðanna Kammertónleikar • Jón Leifs: Edda II (heimsfrumflutningur) 3. október 2017 – Leila Josefowicz Hermann Bäumer, hljómsveitarstjóri • Jean Sibelius: Valse triste Hanna Dóra Sturludóttir, mezzósópran • Sergej Prokofíev: Fiðlusónata nr. 1 Elmar Gilbertsson, tenór • Bernd Alois Zimmermann: Sonata 1950 Kristinn Sigmundsson, bassi • John Adams: Road Movies Schola cantorum, Hörður Áskelsson kórstjóri Leila Josefowicz, einleikari John Novacek, meðleikari 26. apríl 2018 – Amadeus – Kvikmyndatónleikar (endurteknir 27. apríl kl. 19:30) • Peter Schaffer/Milos Forman: Amadeus

30 Sinfóníuhljómsveit Íslands 8. október 2017 – Calder strengjakvartettinn 11. október 2017 – Framhaldsskólatónleikar • Franz Schubert: Strengjakvartett í d-moll • Max Steiner: Tara – stutt tónaljóð fyrir hljómsveit (Dauðinn og stúlkan) (úr kvikmyndinni „Gone with the Wind“) • Esa-Pekka-Salonen: Homunculus • Alexander Desplat: Main Theme • Daníel Bjarnason: Stillshot (úr „Monuments Men“) • Andrew Norman: Stop Motion • Henry Mancini: Songs for Audrey Benjamin Jacobson, fiðla (úr Mancini-syrpu) Andrew Bulbrook, fiðla • John Williams: Love Theme Jonathan Moerschel, víóla (úr kvikmyndinni „Superman“) Eric Byers, selló • John Williams: March (úr kvikmyndinni „Superman“) Skólatónleikar og vinnustaðaheimsóknir • John Williams: Forrest Battle (úr „Star Wars“) 21. ágúst 2017 kl. 12:00 – Sinfólestin • John Williams: Yoda‘s Theme úr „Star Wars“) (endurteknir 22. ágúst kl. 12:00 og 16:00) • John Williams: Throne Room & End Title • Johannes Brahms: Ungverskur dans nr. 5 (úr „Star Wars“) • Aram Khatsjatúrjan: Vals og Galopp Richard Kaufman, hljómsveitarstjóri (úr Masquerade svítu) • Edward Elgar: Úr Pomp and Cirumstance nr. 1 17. október 2017 kl. 9:30 – Skóla- og • Jacques Offenbach: Can-Can stofnanaheimsóknir • Badeld & Zimmer: Úr Sjóræningjum Karíbahafsins (endurteknir 17. október 11:00 og 18., 19. Bernharður Wilkinson, hljómsveitarstjóri og 20. október kl. 9:30 og 11:00) • Monty Norman: James Bond 15. september 2017 – Framhaldsskólatónleikar • Randy Newman: Ég er vinur þinn • Pjotr Tsjajkovskíj: Rómeó og Júlía, fantasíuforleikur (úr Leikfangasögu) Yan Pascal Tortelier, hljómsveitarstjóri • Jacques Offenbach: Can-Can Þórunn Arna Kristjánsdóttir, kynnir • Percy Mayfield: Hit the Road Jack Sigurður Þór Óskarsson, kynnir • Johann Strauss II: Þrumur og eldingar, polki • Lag frá Mexíkó: La Cucaracha (úts. Martin Frewer) 26. september 2017 kl. 9:30 – Veiða vind • Sigvaldi Kaldalóns: Á Sprengisandi (endurteknir 26. sept. kl. 11:00 og 27. sept. Hjördís Ástráðsdóttir, kynnir kl. 9:30 og 11:00) • Jón Leifs: Siglingavísur 19. desember 2017 kl. 11:30 (úr Íslenskum rímnadanslögum) – Sinfólestin – Vinnustaða- og stofnanaheimsóknir • Kári Bæk: Veiða vind (endurteknir 19. des. kl. 14:00 og 16:00) • Atli K. Petersen: Ólavur Riddararós • Leroy Anderson: Jólaforleikur Bernharður Wilkinson, hljómsveitarstjóri • Leroy Anderson: Sleðaferðin Valur Freyr Einarsson, sögumaður • Hrafnkell Orri Egilsson: Norrænn jólaforleikur (útsetningar)

Sinfóníuhljómsveit Íslands Ársskýrsla 2017/2018 31 • Irving Berlin: White Christmas 10. april 2018 kl. 11 – Framhaldsskólatónleikar • Robert Sheldon: A Most Wonderful Christmas (endurteknir 11. apríl kl. 9:30 og 11:00) (Jólaforleikur) • Richard Strauss: Also sprach Zarathustra • Johann Strauss II: Vernügungszug • John Williams: Hedwig’s theme úr Harry Potter Bernharður Wilkinson, hljómsveitarstjóri • John Williams: March from Raiders of the Lost Arc • John Williams: Schindler’s List Main Theme 7. febrúar 2018 kl. 11:00 – Ævintýratónleikar Ævars • John Williams: Superman Main Theme (endurteknir 8. og 9 febrúar kl. 9:30 og 11:00) • Jóhann Jóhannsson: Domestic Pressures og • Lalo Schifrin: Mission Impossible, titillag Cambridge úr Theory of Everything • Sigurður Helgi Oddsson: Þín eigin þjóðsaga • John Williams: Star Wars, Main Theme (úts. Hrafnkell Orri Egilsson) Bjarni Frímann Bjarnason, hljómsveitarstjóri • Bedelt & Zimmer: Úr Sjóræningjum Karíbahafsins Halldóra Geirharðsdóttir, kynnir • John Williams: Lag Hedwigs úr Harry Potter • Danny Elfman: Batman, titillag • Ray Parker: Draugabanar, titillag (úts. Hrafnkell Orri Egilsson) Bernharður Wilkinson, hljómsveitarstjóri Ævar Þór Benediktsson, kynnir

32 Sinfóníuhljómsveit Íslands Sinfóníuhljómsveit Íslands Ársskýrsla 2017/2018 33 8. Hljóðritanir og hljómdiskar

Hljóðritun á „Maxi fer á fjöll“ Útgefnir geisladiskar • Hallfríður Ólafsdóttir: Lagið hans Maxa • Tryggvi M. Balvinsson: Hátíðargjall fyrir einstaka Dag Wirén mús Chandos • Jórunn Viðar: Ólafur Liljurós (brot úr verkinu) • Dag Wirén: Symphony nr. 3, op. 20 • Anna Þorvaldsdóttir: Hrím (brot úr verkinu) • Dag Wirén: Serenade for String , op. 11 • Jón Ásgeirsson: Tröllaslagur • Dag Wirén: Divertimento, op. 29 • Bára Grímsdóttir: Laumufarþegarnir • Dag Wirén: Sinfonietta in C Major, op. 7a Daníel Bjarnason, hljómsveitarstjóri Rumon Gamba, hljómsveitarstjóri Jonathan Cooper, stjórn upptöku Sono Luminus upptökur Georg Magnússon, hljóðmeistari • Haukur Tómasson: Í sjöunda himni Chandos (CHAN 5194) • Haukur Tómasson: Píanókonsert nr. 2 • Magnús Blöndal Jóhannson: Adagio • Páll Ragnar Pálsson: Quake, fyrir selló og kammersveit Daníel Bjarnason, hljómsveitarstjóri Víkingur Heiðar Ólafsson, einleikari Sæunn Þorsteinsdóttir, einleikari

BIS-upptökur EDDA II • Jón Leifs: Edda II – Líf guðanna Hermann Bäumer, hljómsveitarstjóri Hanna Dóra Sturludóttir, mezzósópran Elmar Gilbertsson, tenór Kristinn Sigmundsson, bassi Schola cantorum, Hörður Áskelsson kórstjóri

Chandos upptökur • Charles Gounod: Sinfónía 1 • Charles Gounod: Sinfónía 2 Yan Pascal Tortelier, hljómsveitarstjóri

34 Sinfóníuhljómsveit Íslands Sinfóníuhljómsveit Íslands Ársskýrsla 2017/2018 35 9. Tónverk hljóðrituð eða flutt á tónleikum á starfsárinu

Erlend tónverk Bæk, Kári: Veiða vind Adams, John: Scheherazade.2 Chopin, Frédéric: Píanókonsert nr. 2 Alford, Kenneth: Colonel Bogey March Comden, Betty & Green, Adolph: Í rigningu ég syng úr The Bridge on the River Kwai Debussy, Claude: Forleikur að Síðdegi skógarpúkans Anderson, Leroy: Jólaforleikur Delibes, Léo: Blómadúettin úr Lakmé Anderson, Leroy: Sleðaferðin Desplatt, Alexander: Aðalstefið úr Monuments Men Arlen, Harold & Harburg, Yip: Over the Rainbow Donizetti, Gaetano: Una furtiva lagrima úr The Wizard of Oz úr Ástardrykknum Bacewicz, Grazyna: Overture for orchestra (Forleikur Dukas, Paul: L‘Apprenti sorcier fyrir hljómsveit) (Lærisveinn galdrameistarans) Bach, Johann Sebastian: Svíta fyrir hljómsveit nr. 3 Dvorak, Antonín: Söngur til mánans úr Rúsölku Badelt, Klaus & Zimmer, Hans: Úr Sjóræningum Elfman, Danny: Batman, titillag Karíbahafsins Elgar, Edward: úr Pomp and Circumstance, nr. 1 Barry, John: Flying over Africa úr Out of Africa Fagerlund, Sebastian: Drifts Bartók, Béla: Konsert fyrir hljómsveit Frewer, Martin: La cucaracha (úts.) Beach, Amy: Berceuse Fucik, Julius: Entry of the Gladiators Beethoven, Ludwig van: Egmont forleikur Gershwin, George: Summertime úr Porgy og Bess Beethoven, Ludwig van: Píanókonsert nr. 1 Glière, Reinhold: Hornkonsert Beethoven, Ludwig van: Píanókonsert nr. 4 Goldsmith, Jerry: Chinatown Beethoven, Ludwig van: Píanókonsert nr. 5 Gounod, Charles: Sinfónía nr.1 Beethoven, Ludwig van: Sinfónía nr. 5 Gounod, Charles: Sinfónía nr.2 Bellini, Vincenzo: Ah! Non credea... Ah! Non giunge Grieg, Edvard: Prelúdía úr Holberg-svítunni úr La sonnambula Grieg, Edvard: Tröllamars úr Lýrísku-svítunni Berlin, Irving: White Christmas Gruber, Franz: Heims um ból Berlioz, Hector: Symphonie Fantastique (úts. Hrafnkell Orri Egilsson) Bernstein, Elmer: Great Escape Haiston, Jester: Forðum í bænum Betlehem Bernstein, Elmer: The Magnificent Seven svíta (úts. Matti Kallio) Bizet, Georges: Au fond du temple saint Harline, Leigh & Washington, Ned: When You Wish úr Perluköfurunum Upon a Star (úts. Hrafnkell Orri Egilsson) Bizet, Georges: Carmen, forleikur Händel, Georg Friedrich: Tornami a vagheggiar, Bizet, Georges: Habanera úr Carmen úr Alcinu Bizet, Georges: Votre toast úr Carmen Ibert, Jacques: Flautukonsert Boccherini, Luigi: Menúett Johansson, Jan: Lína Langsokkur Brahms, Johannes: Sinfónía nr. 2 (úts. Jóhann G. Jóhannsson) Brahms, Johannes: Ungverskur dans nr. 5 Kálmán, Emmerich: Heia in den Bergen Brahms, Johannes: Ungverskur dans nr. 7 Kálmán, Emmerich: Ich tanz mit dir ins Himmelreich

36 Sinfóníuhljómsveit Íslands Khatsjatúrjan, Aram: Vals og Galopp (úts. Maurice Ravel) úr Masquerade-svítunni Newman, Randy: Ég er vinur þinn úr Leikfangasögu Klein, Gideon: Tríó fyrir strengi Norman, Monty: James Bond Korngold, Erich Wolfgang: March of the Merry Men Offenbach, Jacques: Can-Can, frá allegro í forleik úr Robin Hood Offenbach, Jacques: Þættir úr Gaité Parisienne Lee, Joo-Hye: Christmas Fantasy Parker, Ray: Draugabanar, titillag (úts. Hrafnkell Orri Egilsson) (úts. Hrafnkell Orri Egilsson) Lehár, Franz: Da geh’ ich zu Maxim Petersen, Atli K.: Ólavur riddararós Lehár, Franz: Freunde, das Leben ist lebenswert Poulenc, Francis: Konsert fyrir tvö píanó Lehár, Franz: Lippen schweigen Price, Florence: Sinfónía nr. 2 Lehár, Franz: Meine Lippen, sie küssen so heiss Prokofíev, Sergei: Fiðlukonsert nr. 1 Lumbye, Hans Christian: København Jernbane Prokofíev, Sergei: Kijé liðsforingi, svíta Dampgalop Prokofíev, Sergei: Píanókonsert nr. 3 Lutosławski, Witold: Konsert fyrir hljómsveit Prokofíev, Sergei: Rómeó og Júlía, svíta nr. 2 Mahler, Gustav: Sinfónía nr. 2 Puccini, Giacomo: Nessun dorma úr Turandot Mancini, Henry: Mancini Medley Puccini, Giacomo: O mio babbino caro Mascagni, Pietro: Intermezzo úr Gianni Schicchi úr Cavalleria rusticana Purcell, Henry: When I am laid úr Dido og Aeneas Mayfield, Percy: Hit the Road Jack Rakhmanínov, Sergej: Píanókonsert nr. 2 Mendelssohn, Felix: Draumur á Jónsmessunótt, Rakhmanínov, Sergej: Sinfónía nr. 2 forleikur Rakhmanínov, Sergej: Sinfónískir dansar Messiaen, Olivier: Þættir úr Kvartett Ravel, Maurice: La valse fyrir endalok tímans Ravel, Maurice: Pavane pour une infant défunte Mozart, Wolfgang Amadeus: Cosi fan tutte, forleikur Ravel, Maurice: Valses nobles et sentimentales Mozart, Wolfgang Amadeus: Der Hölle Rache Riedel, Georg: Ástarsöngur Línu vinnukonu úr Töfraflautunni (úts. Jóhann G. Jóhannsson) Mozart, Wolfgang Amadeus: Exsultate Jubilate Riedel, Georg: Blísturslagið Mozart, Wolfgang Amadeus: Martern aller Arten (úts. Jóhann G. Jóhannsson) úr Brottnáminu úr kvennabúrinu Riedel, Georg: Hlustið, góðu vinir! Mozart, Wolfgang Amadeus: Papageno og Papa­gena (úts. Jóhann G. Jóhannsson) úr Töfraflautunni Riedel, Georg: Kattholtsmars Mozart, Wolfgang Amadeus: Píanókonsert nr. 24 (úts. Jóhann G. Jóhannsson) Mozart, Wolfgang Amadeus: Porgi amor, qualche Riedel, Georg: Kisa mín ristoro úr Brúðkaupi Fígarós (úts. Jóhann G. Jóhannsson) Mozart, Wolfgang Amadeus: Rondo Alla turca Riedel, Georg: Letidýr (úts. Jóhann G. Jóhannsson) Mozart, Wolfgang Amadeus: Sinfónía nr. 31 Riedel, Georg: Sjóræningjaafi Mozart, Wolfgang Amadeus: Sinfónía nr. 41 (úts. Jóhann G. Jóhannsson) Mozart, Wolfgang Amadeus: Töfraflautan, forleikur Riedel, Georg: Smíðaskemma Músorgskíj, Modest: Myndir á sýningu (úts. Jóhann G. Jóhannsson)

Sinfóníuhljómsveit Íslands Ársskýrsla 2017/2018 37 Riedel, Georg: Sumarsöngur Línu Langsokks Telemann, Philipp: Víólukonsert í G-Dúr (úts. Jóhann G. Jóhannsson) Tiomkin, Dimitri: Do not forsake me úr High Noon Riedel, Georg: Vinnumannsvísur Alfreðs Tsjajkovskíj, Pjotr: Aría Gremins úr Evgení Onegin (úts. Jóhann G. Jóhannsson) Tsjajkovskíj, Pjotr: Dansar úr Hnoturbrjótnum Riedel, Georg: Vorsöngur Ídu Tsjajkovskíj, Pjotr: Dansar úr Svanavatninu (úts. Jóhann G. Jóhannsson) Tsjajkovskíj, Pjotr: Píanókonsert nr. 1 Riedel, Georg: Öfugmælavísu Tsjajkovskíj, Pjotr: Rómeó og Júlía, fantasíuforleikur (úts. Jóhann G. Jóhannsson) Tsjajkovskíj, Pjotr: Þyrnirós Rózsa, Miklós: Parade of Charioteers úr Ben Hur Verdi, Giuseppe: La Traviata, forleikur að 1. þætti Saariaho, Kaija: Ciel d‘hiver Verdi, Giuseppe: Libiamo ne´lieti calisi Schaffer, Peter og Milos Forman: Amadeus úr La Traviata Schifrin, Lalo: Mission Impossible, titillag Verdi, Giuseppe: Va, pensiero úr Nabucco Schubert, Franz: Forleikur í ítölskum stíl Vivaldi, Antonio: Vorið, 1. þáttur Schubert, Franz: Rósamunda, forleikur Von Suppé, Franz: Pique Dame, forleikur Schumann, Robert: Fiðlukonsert Wade, John Francis: Adeste Fideles Sheldon, Robert: A Most Wonderful Christmas (úts. Haraldur Vignir Sveinbjörnsson) (Jólaforleikur) Wagner, Richard: Pílagrímakórinn úr Tannhäuser Sherman, Richard M. & Sherman, Robert B.: Wagner, Richard: Wesendonck-söngvar Chitty Chitty Bang Bang Waldteufel, Émile: Espana Walzer Shore, Howard: Úr Hringadróttinssögu Wazman, Franz: Sunset Boulevard Shostakovitsj, Dmítrij: Sellókonsert nr. 1 Webern, Anton: Passacaglia Shostakovitsj, Dmítrij: Sinfónía nr. 6 Whiting, Richard: Hooray for Hollywood Sibelius, Jean: Fiðlukonsert Williams, John: Aðalstefið úr Schindler’s List Sieczynski, Rudolf: Wien, du Stadt meiner Träume Williams, John: Aðalstefið úr Star Wars Stamitz, Carl: Klarínettkonsert nr. 7 í Es-dúr Williams, John: Aðalstefið úr Superman Steiner, Max: Tara úr Gone with the Wind Williams, John: Forest Battle úr Return of the Jedi Strauss II, Johann: An der schönen blauen Donau Williams, John: Hedwig‘s Theme úr Harry Potter (Dónárvalsinn) Williams, John: Love Theme úr Superman Strauss II, Johann: Csárdás úr Ritter Pasmann Williams, John: Mars úr Raiders of the Lost Arc Strauss II, Johann: Die Fledermaus, forleikur Williams, John: Throne Room & End Title Strauss II, Johann: Radetzky-Marsch úr Star Wars Strauss II, Johann: Tik-Tak-Polka Williams, John: Yoda’s Theme úr Star Wars Strauss II, Johann: Vernügungszug Strauss II, Johann: Þrumur og eldingar Íslensk tónverk Strauss, Richard: Also sprach Zarathustra Anna Þorvaldsdóttir: Dreymi Strauss, Richard: Ein Heldenleben Anna Þorvaldsdóttir: Hrím – brot úr verkinu Strauss, Richard: Hornkonsert nr. 2 Atli Heimir Sveinsson: Dimmalimm Stravinskíj, Ígor: Sálmasinfónía Atli Heimir Sveinsson: Kvæðið um fuglana

38 Sinfóníuhljómsveit Íslands Áskell Másson: Silfurfljót Þórður Gunnar Þorvaldsson & Helgi Jónsson: Eureka! Bára Grímsdóttir: Laumufarþegarnir (Vísindastef Ævars) Daníel Bjarnason: Brothers Þórður Magnússon: Námur Elín Gunnlaugsdóttir: Drekinn innra með mér Þuríður Jónsdóttir: Flow and Fusion Gísli Magnússon: Akvocirkulado Guðni Franzson: Hlúnkedíbúnk Verk flutt af örðum en SÍ Hallfríður Ólafsdóttir: Lagið hans Maxa Ungsveit Sinfóníunnar Haukur Tómasson: Í sjöunda himni Adams, John Luther: Sila – The Breath of the World Haukur Tómasson: Píanókonsert nr. 2 Stravinskíj, Ígor: Vorblót Hildur Guðnadóttir: Undir tekur yfir Hrafnkell Orri Egilsson: Jólasnjór Föstudagsröðin Hrafnkell Orri Egilsson: Norrænn jólaforleikur Klein, Gideon: Tríó fyrir strengi (útsetningar) Messiaen, Olivier: Þættir úr Kvartett fyrir endalok Jóhann G. Jóhannsson: Dúfan hvíta tímans Jóhann G. Jóhannsson: Frelsissöngur Pärt, Arvo: Für Alina fyrir píanó úr Þyrnirósadal Pärt, Arvo: Mozart-Adagio fyrir fiðlu, selló og píanó Jóhann G. Jóhannsson: Ljónshjarta Pärt, Arvo: Spiegel im Spiegel fyrir fiðlu og píanó Jóhann G. Jóhannsson: Vorsöngur frá Saltkráku Schumann, Robert: Geistervariationen (þjóðlag) Schumann, Robert: Þrír söngvar úr Myrthen Jóhann Jóhannsson: Domestic Pressures og Cambridge úr Theory of Everything Sinfóníuhljómsveit Gautaborgar Jón Ásgeirsson: Krummi krunkar úti Beethoven, Ludwig van: Píanókonsert nr. 4 (úts. Sigurður Ingvi Snorrason) Sibelius, Jean: Sinfónía nr. 1 Jón Ásgeirsson: Tröllaslagur Strauss, Richard: Svíta úr Rósariddaranum Jón Leifs: Edda II Jón Leifs: Siglingavísur Kammertónleikar (úr Íslenskum rímnadanslögum) Leila Josefowicz Jónas Tómasson: Sinfóníetta II Adams, John: Road Movies Jórunn Viðar: Ólafur Liljurós – tvö brot úr verkinu Prokofíev, Sergej: Fiðlusónata nr. 1 Kjartan Sveinsson: Stríð Sibelius, Jean: Valse triste Magnús Blöndal Jóhannsson: Adagio Zimmermann, Bernd Alois: Sonata 1950 María Huld Markan Sigfúsdóttir: Aequora Páll Ragnar Pálsson: Quake Calder-strengjakvartettinn Sigurður Helgi Oddsson: Þín eigin þjóðsaga Daníel Bjarnason: Stillshot (úts. Hrafnkell Orri Egilsson) Norman, Andrew: Stop Motion Sigvaldi Kaldalóns: Á Sprengisandi Salonen, Esa-Pekka: Homunculus Tryggvi M. Baldvinsson: Hátíðargjall fyrir einstaka mús Schubert, Franz: Strengjakvartett í d-moll Veronique Vaka Jaques: Rift (Dauðinn og stúlkan)

Sinfóníuhljómsveit Íslands Ársskýrsla 2017/2018 39 40 Sinfóníuhljómsveit Íslands 10. Fastráðnir hljóðfæraleikarar starfsárið 2017-18.

1.Fiðla Ólöf Þorvarðsdóttir Bassar Sigrún Eðvaldsdóttir Roland Hartwell Hávarður Tryggvason Nicola Lolli Sigurlaug Eðvaldsdóttir Páll Hannesson Vera Panitch Þórdís Stross Dean Ferrell Una Sveinbjarnardóttir Gunnlaugur Torfi Stefánsson* Andrzej Kleina Víóla Jóhannes Georgsson Ágústa María Jónsdóttir Þórunn Ósk Marinósdóttir Richard Korn Bryndís Pálsdóttir Svava Bernharðsdóttir Þórir Jóhannsson Geirþrúður Á. Guðjónsdóttir* 50% Ásdís Hildur Runólfsdóttir* Helga Þóra Björgvinsdóttir í leyfi 50%/100% Flauta hluta starfsárs Eyjólfur Bjarni Alfreðsson Hallfríður Ólafsdóttir Hildigunnur Halldórsdóttir Guðrún Hrund Harðardóttir í Áshildur Haraldsdóttir Júlíana Elín Kjartansdóttir leyfi hluta starfsárs Martial Nardeau Laufey Sigurðardóttir 50% Guðrún Þórarinsdóttir Lin Wei Herdís Anna Jónsdóttir Óbó Margrét Kristjánsdóttir Jónína Auður Hilmarsdóttir Felicia Greciuc Olga Björk Ólafsdóttir Kathryn Harrison Martin Danek * Pascal La Rosa * Móeiður Anna Sigurðardóttir* Daniel Bogorad * Pálína Árnadóttir 50%/100% Peter Tompkins Rósa Hrund Guðmundsdóttir Sarah Buckley Matthías Nardeau ** leyfi Zbigniew Dubik Vigdís Másdóttir* Þórarinn Már Baldursson Klarinett 2.Fiðla Arngunnur Árnadóttir Joaquín Páll Palomares Selló Grímur Helgason Christian Diethard Sigurgeir Agnarsson Baldvin Ingvar Tryggvason* Dóra Björgvinsdóttir Hrafnkell Orri Egilsson Rúnar Óskarsson ** leyfi Greta Guðnadóttir 75% Sigurður Bjarki Gunnarsson Greta Salóme Stefánsd.* 50% Bryndís Björgvinsdóttir Fagott Gróa Margrét Valdimarsdóttir* Bryndís Halla Gylfadóttir Michael Kaulartz 50%/75% Júlía Mogensen* Brjánn Ingason Gunnhildur Daðadóttir í leyfi Lovísa Fjeldsted Bryndís Þórsdóttir hluta starfsárs Margrét Árnadóttir Hlín Erlendsdóttir* Ólöf S. Óskarsdóttir 50% Horn Ingrid Karlsdóttir Ólöf Sigursveinsdóttir* 50% Stefán Jón Bernharðsson Kristján Matthíasson Emil Steindór Friðfinnsson Margrét Þorsteinsdóttir Joseph Ognibene

* Ráðnir tímabundið ** Í leyfi þetta starfsár ▷ Afleysing

Sinfóníuhljómsveit Íslands Ársskýrsla 2017/2018 41 Lilja Valdimarsdóttir Starfsfólk við stjórnun og þjónustu Nótna- og skjalavörður Frank Lars Hammarin starfsárið 2017-18 Kristbjörg Clausen

Trompet Framkvæmdastjóri Umsjónarmaður nótna Einar Steinþór Jónsson Arna Kristín Einarsdóttir Gísli Magnússon Eiríkur Örn Pálsson Ásgeir Hermann Steingrímsson Listrænn ráðgjafi Sviðsstjórar Guðmundur Hafsteinsson Árni Heimir Ingólfsson Grímur Grímsson Baldvin Oddsson* Sigþór J. Guðmundsson Tónleikastjóri Básúnur Anna Sigurbjörnsdóttir Staðarlistamaður Sigurður Þorbergsson Daníel Bjarnason til 31.12.2017 Oddur Björnsson Fræðslustjóri Anna Þorvaldsdóttir frá 1.01.2018 David Bobroff, bassabásúna Hjördís Ástráðsdóttir

Túba Mannauðsstjóri Nimrod Ron Una Eyþórsdóttir

Harpa Markaðs- og kynningarstjóri Katie Buckley Margrét Ragnarsdóttir

Píanó Markaðsfulltrúi Anna Guðný Guðmundsdóttir Jökull Torfason

Pákur Fjármálafulltrúi Eggert Pálsson Margrét Sigurðsson

Slagverk Steef van Oosterhout Frank Aarnink Árni Áskelsson

42 Sinfóníuhljómsveit Íslands Lausráðnir hljóðfæraleikarar Bassar Saxófónn starfsárið 2017-18. Borgar Þór Magnason Guido Baeumer Jacek Karwan Sigurður H. Flosason Fiðla Krzysztof Panus Vigdís Klara Aradóttir Freya N.M. Franzen Timofey Matveev Gerður Gunnarsdóttir Thomas Martin Fagott Hlín Erlendsdóttir Thomas Neil Antonia Zimmermann Ísak Ríkharðsson Úlfar Ingi Haraldsson Bogdan Tanislav Kolbrún Lovell Valur Pálsson Bryndís Þórsdóttir Laura Liu Dagbjört Ingólfsdóttir Justyna Bidler Flauta Eugenie Ada Ricard Laufey Jensdóttir Björg Brjánsdóttir Felix Schwamm Mark Reedman Cecilie Hesselberg Löken Kristín Mjöll Jakobsdóttir Martin Frewer Emilía Rós Sigfúsdóttir László Kerekes Matthías Stefánsson Emily Beynon Leendert Booyens Kristín B. Ragnarsdóttir Hafdís Vigfúsdóttir Sigríður Kristjánsdóttir Pétur Björnsson Hyeri Yoon Yuan Dai Rannveig Marta Sarc Magnea Árnadóttir Rocco Malagioli Melkorka Ólafsdóttir Horn Sólveig Steinþórsdóttir Sigríður Hjördís Indriðadóttir Antonio Adriani Sólveig Magnúsdóttir Denise Tryon Víóla Steinunn Vala Pálsdóttir Asbjörn Ibsen Bruun Bjarni Frímann Bjarnason Ella Vala Ármannsdóttir Fidel Atli Quintero Gasparsson Óbó Flemming Aksnes Kristín Þóra Haraldsdóttir Daði Kolbeinsson Guðmundur Andri Ólafsson Margrét Theodóra Hjaltested Egils Upatnieks Jakob Keiding Steina Kristín Ingólfsdóttir Eydís Lára Franzdóttir Johan Wahlgren Vigdís Másdóttir Hernando Escobar Merav Goldman Þóra Margrét Sveinsdóttir Julia Hantschel Martin Schöpfer Malin Klingborg Renée Vogen Selló Össur Ingi Jónsson Rakel Björt Helgadóttir Guðný Jónadóttir Saul Lewis Helga Björg Ágústsdóttir Klarínett Sturlaugur J. Björnsson Jan B. Neven Ármann Helgason Steiney Sigurðardóttir Baldvin Ingvar Tryggvason Einar Jóhannesson Helga Björg Arnardóttir Rúnar Óskarsson

Sinfóníuhljómsveit Íslands Ársskýrsla 2017/2018 43 Trompet Harpa Gítar Baldvin Oddsson Elísabet Waage Guðmundur S. Pétursson Jóhann Ingvi Stefánsson Greta Kristín Ásgeirsson Kasper Knudsen Viktor Koch Jensen Píanó Vilhjálmur Ingi Sigurðsson Valgerður Auður Andrésdóttir

Básúnur Semball Carlos Alberto Caro Aguilera Guðrún Óskarsdóttir Einar Jónsson Ingibjörg Guðlaugsdóttir Slagverk Jón Halldór Finnsson Árni Áskelsson Einar Valur Scheving Túba Gabriele Bartezzati Ben Ordaz Helgi Þorleiksson Carl Roine Hultgren Kjartan Guðnason Elliot Dushman Maarja Nuut Javier Castano Medina Ólafur Hólm Einarsson Matthew Van Emmerk Pétur Grétarsson Sergio Carolino Soraya Nayyar Matthew Hightower

44 Sinfóníuhljómsveit Íslands 11. Fjöldi tónleikagesta

Tegund Heiti Dagsetning Tími Viðburðahaldari Staður Samtals Tónleikar Fjölskyldutónleikar á Menningarnótt 19/08/2017 15:00 Sinfóníuhljómsveit Íslands Eldborg 1.398 Tónleikar Rómeó og Júlía á Menningarnótt 19/08/2017 17:00 Sinfóníuhljómsveit Íslands Eldborg 1.394 Framhaldsskólatónleikar Sinfólestin 21/08/2017 12:00 Sinfóníuhljómsveit Íslands Háskólinn í Rvk. 200 Heimsókn/tónleikar Sinfólestin 22/08/2017 12:00 Sinfóníuhljómsveit Íslands Álverið í Straumsvík 150 Heimsókn/tónleikar Sinfólestin 22/08/2017 16:00 Sinfóníuhljómsveit Íslands Smáralind 200 Tónleikar Klassíkin okkar - heimur óperunnar 01/09/2017 20:00 Sinfóníuhljómsveit Íslands Eldborg 1.307 Rauð tónleikaröð Píanókonsertar Beethovens II 07/09/2017 19:30 Sinfóníuhljómsveit Íslands Eldborg 1.551 Gul tónleikaröð Stefán Ragnar og Tortelier 14/09/2017 19:30 Sinfóníuhljómsveit Íslands Eldborg 964 Framhaldsskólatónleikar Rómeó og Júlía 15/09/2017 11:00 Sinfóníuhljómsveit Íslands Eldborg 900 Græn tónleikaröð Frönsk veisla 21/09/2017 19:30 Sinfóníuhljómsveit Íslands Eldborg 1.049 Tónleikar Ungsveitin leikur Vorblót 24/09/2017 17:00 Sinfóníuhljómsveit Íslands Eldborg 826 Leik- og grunnskólatónleikar Veiða vind 26/09/2017 09:30 Sinfóníuhljómsveit Íslands Eldborg 1.000 Leik- og grunnskólatónleikar Veiða vind 26/09/2017 11:00 Sinfóníuhljómsveit Íslands Eldborg 1.000 Leik- og grunnskólatónleikar Veiða vind 27/09/2017 09:30 Sinfóníuhljómsveit Íslands Eldborg 900 Leik- og grunnskólatónleikar Veiða vind 27/09/2017 11:00 Sinfóníuhljómsveit Íslands Eldborg 1.000 Tónleikar Astrid Lindgren 30/09/2017 14:00 Sinfóníuhljómsveit Íslands Eldborg 1.342 Tónleikar Astrid Lindgren 30/09/2017 16:00 Sinfóníuhljómsveit Íslands Eldborg 1.345 Kammertónleikar Leila Josefowicz -einleikstónleikar 03/10/2017 19:30 Leika Josefowicz Norðurljós 261 Gul tónleikaröð LA / Reykjavík 05/10/2017 19:30 Sinfóníuhljómsveit Íslands Eldborg 1.345 Kammertónleikar Calder kvartett 08/10/2017 17:00 Calder kvatett Norðurljós 276 Framhaldsskólatónleikar Hollywood /Reykjavík -general 11/10/2017 11:00 Sinfóníuhljómsveit Íslands Eldborg 750 Tónleikar Hollywood/Reykjavík 12/10/2017 19:30 Sinfóníuhljómsveit Íslands Eldborg 1.047 Skólaheimsókn/grunnskóli Tónleikar í Húsaskóla Rvk. 17/10/2017 09:30 Sinfóníuhljómsveit Íslands Húsaskóli 166 Skólaheimsókn/grunnskóli Tónleikar í Háaleitisskóla Rvk. 17/10/2017 11:00 Sinfóníuhljómsveit Íslands Háaleitisskóli 200 Skólaheimsókn/grunnskóli Tónleikar í Hólabrekkuskóla Rvk. 18/10/2017 09:30 Sinfóníuhljómsveit Íslands Hólabrekkuskóli 360 Skólaheimsókn/grunnskóli Tónleikar í Krikaskóla Rvk. 18/10/2017 11:00 Sinfóníuhljómsveit Íslands Krikaskóli 160 Skólaheimsókn/grunnskóli Tónleikar í Smáraskóla Kópavogi 19/10/2017 09:30 Sinfóníuhljómsveit Íslands Smáraskóli 400 Heimsókn/tónleikar Tónleikar í Hugarafli Borgartún Rvk. 19/10/2017 11:00 Sinfóníuhljómsveit Íslands Hugarafl 30 Skólaheimsókn /grunnskóli Tónleikar Salaskóla Kópavogi 20/10/2017 09:30 Sinfóníuhljómsveit Íslands Salarskóli 180 Heimsókn/tónleikar Hólmesheiðarfangelsi 20/10/2017 11:00 Sinfóníuhljómsveit Íslands Hólmesheiðarfangelsi 30 Tónleikar Barnastund 21/10/2017 11:30 Sinfóníuhljómsveit Íslands Hörpuhorn 400 Græn tónleikaröð Ottensamer og Canellakis 26/10/2017 19:30 Sinfóníuhljómsveit Íslands Eldborg 1.054 Tónleikar Sinfónían á Airwaves: Ísl. hljómsveitaverk 02/11/2017 20:00 Sinfóníuhljómsveit Íslands Eldborg 1.116 Rauð tónleikaröð Tortelier stjórnar Rakhmanínov 09/11/2017 19:30 Sinfóníuhljómsveit Íslands Eldborg 1.107 Gul tónleikaröð Myndir á sýningu 16/11/2017 19:30 Sinfóníuhljómsveit Íslands Eldborg 1.141 Bellettsýning Þyrnirós - St. Petersburg Festival Ballet 23/11/2017 19:30 Sinfóníuhljómsveit Íslands Eldborg 1.603 Bellettsýning Þyrnirós - St. Petersburg Festival Ballet 24/11/2017 19:30 Sinfóníuhljómsveit Íslands Eldborg 1.603 Bellettsýning Þyrnirós - St. Petersburg Festival Ballet 25/11/2017 13:00 Sinfóníuhljómsveit Íslands Eldborg 1.603

Sinfóníuhljómsveit Íslands Ársskýrsla 2017/2018 45 Tegund Heiti Dagsetning Tími Viðburðahaldari Staður Samtals Bellettsýning Þyrnirós - St. Petersburg Festival Ballet 25/11/2017 17:00 Sinfóníuhljómsveit Íslands Eldborg 1.603 Rauð tónleikaröð Víkingur leikur Mozart 30/11/2017 19:30 Sinfóníuhljómsveit Íslands Eldborg 1.603 Föstudagsröð Föstudagsröðin - Mozart og Arvo Pärt 01/12/2017 18:00 Sinfóníuhljómsveit Íslands Norðurljós 426 Tónleikar Aðventutónleikar: Bach og Mozart 07/12/2017 19:30 Sinfóníuhljómsveit Íslands Eldborg 1.131 Litli tónsprotinn Jólatónleikar Sinfóníunnar 16/12/2017 14:00 Sinfóníuhljómsveit Íslands Eldborg 1.149 Tónleikar Jólatónleikar Sinfóníunnar 16/12/2017 16:00 Sinfóníuhljómsveit Íslands Eldborg 1.209 Tónleikar Jólatónleikar Sinfóníunnar 17/12/2017 14:00 Sinfóníuhljómsveit Íslands Eldborg 1.157 Tónleikar Jólatónleikar Sinfóníunnar 17/12/2017 16:00 Sinfóníuhljómsveit Íslands Eldborg 1326 Tónleikar/ heimsókn Sinfólestin - Rauði krossinn 19/12/2017 11:30 Sinfóníuhljómsveit Íslands Hörpuhornið 150 Tónleikar/ heimsókn Sinfólestin - Hrafnista í Hafnarfirði 19/12/2017 14:00 Sinfóníuhljómsveit Íslands Hrafnista 50 Tónleikar/ heimsókn Sinfólestin - Kringlan 19/12/2017 16:00 Sinfóníuhljómsveit Íslands Kringlan 250 Tónleikar/lokaæfing Vínartónleikar fyrir eldri borgara 04/01/2018 12:30 Sinfóníuhljómsveit Íslands Eldborg 1.200 Græn tónleikaröð Vínartónleikar 04/01/2018 19:30 Sinfóníuhljómsveit Íslands Eldborg 1.383 Tónleikar Vínartónleikar 05/01/2018 19:30 Sinfóníuhljómsveit Íslands Eldborg 1.390 Tónleikar Vínartónleikar 06/01/2018 16:00 Sinfóníuhljómsveit Íslands Eldborg 1.299 Tónleikar Vínartónleikar 06/01/2018 19:30 Sinfóníuhljómsveit Íslands Eldborg 1.358 Tónleikar Ungir einleikarar 11/01/2018 19:30 Sinfóníuhljómsveit Íslands Eldborg 716 Rauð tónleikaröð Svo mælti Zaraþústra 18/01/2018 19:30 Sinfóníuhljómsveit Íslands Eldborg 1.322 Tónleikar Ungsveitin á Myrkum 25/01/2018 17:30 Ungsveit SÍ Forsalur Hörpu 190 Tónleikar Sæunn og Víkingur á Myrkum 25/01/2018 19:30 Sinfóníuhljómsveit Íslands Eldborg 592 Tónleikar Yrkja - Uppskerutónleikar 26/01/2018 12:00 Sinfóníuhljómsveit Íslands Norðurljós 150 Gul tónleikaröð Píanókonsertar Beethovens III 01/02/2018 19:30 Sinfóníuhljómsveit Íslands Eldborg 1.578 Tónleikar Paul Lewis - Einleikstónleikar 04/02/2018 17:00 Sinfóníuhljómsveit Íslands Norðurljós 395 Skólatónleikar Ævintýratónleikar Ævars 07/02/2018 11:00 Sinfóníuhljómsveit Íslands Eldborg 819 Skólatónleikar Ævintýratónleikar Ævars 08/02/2018 09:30 Sinfóníuhljómsveit Íslands Eldborg 950 Skólatónleikar Ævintýratónleikar Ævars 08/02/2018 11:00 Sinfóníuhljómsveit Íslands Eldborg 821 Skólatónleikar Ævintýratónleikar Ævars 09/02/2018 09:30 Sinfóníuhljómsveit Íslands Eldborg 840 Skólatónleikar Ævintýratónleikar Ævars 09/02/2018 11:00 Sinfóníuhljómsveit Íslands Eldborg 900 Litli tónsprotinn Ævintýratónleikar Ævars 10/02/2018 14:00 Sinfóníuhljómsveit Íslands Eldborg 1.099 Tónleikar Ævintýratónleikar Ævars 10/02/2018 16:00 Sinfóníuhljómsveit Íslands Eldborg 1.087 Rauð tónleikaröð Osmo stjórnar Shostakovitsj 15/02/2018 19:30 Sinfóníuhljómsveit Íslands Eldborg 1.221 Föstudagsröðin Stríð og friður 16/02/2018 18:00 Sinfóníuhljómsveit Íslands Norðurljós 305 Gul tónleikaröð Örlagasinfónía Beethovens 01/03/2018 19:30 Sinfóníuhljómsveit Íslands Eldborg 1.351 Tónleikar Barnastund 03/03/2018 11:30 Sinfóníuhljómsveit Íslands Hörpuhorn 250 Græn tónleikaröð Ravel og Prokofíev 08/03/2018 19:30 Sinfóníuhljómsveit Íslands Eldborg 1.042 Föstudagsröðin Föstudagsröðin - Ástir og örlög 09/03/2018 18:00 Sinfóníuhljómsveit Íslands Norðurljós 335 Rauð tónleikaröð Mattila syngur Wagner 15/03/2018 19:30 Sinfóníuhljómsveit Íslands Eldborg 1.139 Tónleikar Gautaborgarsinfónían 18/03/2018 19:30 Gautaborgarsinfónían Eldborg 1.301

46 Sinfóníuhljómsveit Íslands Tegund Heiti Dagsetning Tími Viðburðahaldari Staður Samtals Tónleikar Edda II - Líf guðanna 23/03/2018 19:30 Sinfóníuhljómsveit Íslands Eldborg 1.082 Framhaldsskólatónleikar Kvikmyndatónlist 10/04/2018 11:00 Sinfóníuhljómsveit Íslands Eldborg 800 Framhaldsskólatónleikar Kvikmyndatónlist 11/04/2018 09:30 Sinfóníuhljómsveit Íslands Eldborg 1.000 Framhaldsskólatónleikar Kvikmyndatónlist 11/04/2018 11:00 Sinfóníuhljómsveit Íslands Eldborg 1.000 Græn tónleikaröð Ashkenazy og Nobu 20/04/2018 19:30 Sinfóníuhljómsveit Íslands Eldborg 1.626 Tónleikar Amadeus - Bíótónleikar 26/04/2018 19:30 Sinfóníuhljómsveit Íslands Eldborg 1.346 Tónleikar Amadeus - Bíótónleikar 27/04/2018 19:30 Sinfóníuhljómsveit Íslands Eldborg 1.366 Litli tónsprotinn Drekinn innra með mér 12/05/2018 14:00 Sinfóníuhljómsveit Íslands Eldborg 1.086 Sýning / verk Stríð - Ragnar Kjartansson 16/05/2018 19:30 Sinfóníuhljómsveit Íslands Þjóðleikhúsið 393 Sýning / verk Stríð - Ragnar Kjartansson 17/05/2018 19:30 Sinfóníuhljómsveit Íslands Þjóðleikhúsið 350 Sýning / verk Stríð - Ragnar Kjartansson 18/05/2018 19:30 Sinfóníuhljómsveit Íslands Þjóðleikhúsið 380 Gul tónleikaröð Alina spilar Sibelius 25/05/2018 19:30 Sinfóníuhljómsveit Íslands Eldborg 1.208 Rauð tónleikaröð Mahler nr. 2 á Listahátíð 01/06/2018 19:30 Sinfóníuhljómsveit Íslands Eldborg 1.475 Gul tónleikaröð Behzod spilar Rakhmanínov 07/06/2018 19:30 Sinfóníuhljómsveit Íslands Eldborg 1.398 Óperuuppfærsla Óperan Brothers (Aðalæfing) 08/06/2018 21:00 Sinfóníuhljómsveit Íslands Eldborg 459 Óperuuppfærsla Óperan Brothers 09/06/2018 19:30 Sinfóníuhljómsveit Íslands Eldborg 1.262 Opnar æfingar Opnar æfingar- Sinfóníuhl. Íslands (19) Sinfóníuhljómsveit Íslands Eldborg 530 83.202

Sinfóníuhljómsveit Íslands Ársskýrsla 2017/2018 47 Sinfóníuhljómsveit Íslands Harpa, Austurbakki 2, 101 Reykjavík » 545 2500 » www.sinfonia.is