ÁRSRIT

SKÓGRÆKTARFÉLAGS ÍSLANDS

1967

EFNI: Bls. Hákon Bjarnason: C. E. Flensborg. Minningarorð ...... 4 Ingvi Þorsteinsson og Gunnar Ólafsson: Fjárbeit í skóg- lendi og úthaga ...... 6 Jón Loftsson: Ræktun nytjaskóga á íslandi ...... 15

Haukur Ragnarsson: Áburður og áburðargjöf ...... 17 Hákon Bjarnason: Ferð til Skotlands og Bretlands

1966 ...... 26 ÚTGEFANDI: Haukur Ragnarsson: Rannsóknarstöð Skógræktar ríkis- ins að Mógilsá ...... 34 SK6GRÆKTARFfLAG ÍSLANDS Sigurður Jónasson: Skógrækt í Skagafirði ...... 37 RÁNARGÖTU 18 - REYKJAVÍK Hákon Bjarnason: Chs. D. Kohmann. Minningarorð ...... 39 Sími 18150 Hákon Bjarnason: Starf Skógræktar ríkisins 1966 ...... 40

Snorri Sigurðsson: Störf skógræktarfélaganna 1966 ...... 46 RITSTJÓRI: Aðalfundur Skógræktarfélags Íslands 1966 ...... 52 SNORRI SIGURÐSSON Stjórnir héraðsskógræktarfélaganna og félagatal 1966...... 57 Reikningar Skógræktarfélags Íslands 1965 ...... 58 Gefið út í 5500 eintökum Reikningar Landgræðslusjóðs 1965 ...... 59 Ýmislegt efni ...... 16, 25, 33, 36, 51 Prentsmiðjan ODDI hf.

Mynd framan á kápu: Reykjavík 1967 Lindifura í Hallormsstaðaskógi. Ljósm. Gunnar Rúnar

Minningarorð c. E. Flensborg

Christian Emil Flensborg andaðist hinn 3. september 1966, 93 ára að aldri. Hann fæddist í Odense á Fjóni hinn 24. júní 1873. Hann var sonur C. P. Flensborgs liðsforingja og konu hans, er var fædd Selmer. Ævistarf C. E. Flensborgs var allt í þágu heiðaræktunar Jótlands og danska Heiðafélagsins, nema þau 7 sumur, er hann lagði grundvöllinn að skógrækt á Íslandi á árunum 1900 til 1906. Fyrir meir en þrem aldarfjórðungum hór hann skógræktarnám sitt á Jótlandi 17 ára að aldri. Vart mun hann hafa órað fyrir því þá, að ævistarf hans myndi standa þar, og enn síður mun nokkur hafa rennt grun í, að hann yrði sá arftaki Enricos M. Dalgas, sem ef til vill lengst verður munað eftir. Árið 1898 lauk hann skógfræðiprófi frá Landbúnaðarháskólanum, og skömmu síðar ræðst hann til Heiðafélagsins. En félagið leyfði honum svo að starfa sumarlangt á íslandi eins og að framan getur. Er því starfi lauk, varð hann ritari c. E. Flensborg, félagsins, og 1913 skrifstofustjóri þess. Árið 1933 tekur hann við forstjórn félagsins, og þeirri stöðu heldur hann til 70 ára aldurs árið 1943. væru víðlendari. en akurlöndin minni, enda hefur fjöldi Þegar Flensborg tók við stjórn Heiðafélagsins, var býla í Jótlandi farið úr byggð á síðari árum. Á hinum það á ýmsan hátt illa á vegi statt. Það stóð að vísu á erfiðu tímum Heiðafélagsins var það þrautseigja og gömlum merg, en hafði um tíma sætt mikilli gagnrýni og þolgæði Flensborgs ásamt lipurð hans og jafnvel aðkasti. Þótti mörgum, og sumum samningahæfileikum, sem kom að mestu haldi. skóghagfræðingum einnig, að félagið hefði tekið of Frá því að Flensborg gerðist skrifstofustjóri félagsins, mikil lönd undir skóg, en láðst að stofna nýbýli. var honum falin stjórn víðlendra skóga, sem honum lét Spunnust oft harðar rimmur út af þessu, en Flensborg mjög vel og hann annaðist af trúmennsku. Þetta var hélt uppi merki gamla Dalgas. Hann vann ötullega að eftirlætisstarf Flensborgs, og þangað sótti hann styrk og því, svo sem við varð komið, að auka skóglendin og þrótt, þegar andstaðan var hvað erfiðust. skjólbeltin. Áður en Flensborg hætti störfum, hafði hann Sumarið 1900 kom Flensborg hingað til lands á þá ánægju að sjá, að stefna hans reyndist rétt, því að á vegum þeirra Carls Ryders og C. V. Prytz, sem höfðu stríðsárunum kom best í ljós, hve mikið gagn varð af hafist handa árið áður um skógrækt á. Íslandi. Þetta sumar skógum Jótlands, og það hefur aukist æ síðan með sí- fór hann víða um land til að kynnast landi og þjóð. vaxandi viðariðnaði. Nú er svo k