Skógræktarritið 1982
Total Page:16
File Type:pdf, Size:1020Kb
ÁRSRIT SKÓGRÆKTARFÉLAGS ÍSLANDS 1982 EFNI: Formáli ............................................................................................................... 2 Jón Gunnar Ottósson: Skordýrin og birkið .................................................... 3 Sigurgeir Ólafsson: Notkun eiturefna við garð- og skógrækt 21 Þórarinn Þórarinsson: „Oft er í holti heyrandi nær“ ................................... 30 Hallgrímur Indriðason: Útivist, landnýting og skógrækt í þétt- býli ..................................................................................................................... 36 Þórarinn Þórarinsson: Umræður um skógrækt á Alþingi 1865 ................. 43 Hulda Valtýsdóttir: „Menn töluðu um hríslurnar mínar. Nú ÚTGEFANDI: segja þeir tré.“ Spjallað við Ólaf Einarsson lækni ............................................ 49 SKÓGRÆKTARFÉLAG ÍSLANDS Hulda Valtýsdóttir: Alaskaför 1981. Jón Birgir Jónsson, for- RÁNARGÖTU 18 - REYKJAVÍK maður Skógræktarfélags Reykjavíkur, segir frá ferð til Alaska ...................... 52 SÍMI 18150 Fjárbeit í skógi. I.Þ., S.Þ., og S.S.T. ................................................................ 55 Börje Steenberg: Tré í tækni framtíðarinnar ................................................. 56 Fjallaþinur við skógarmörk í Jamtalandi. S.Bl. ............................................... 61 RITNEFND: Birkisaga. S. Bl. ............................................................................................... 62 HULDA VALTÝSDÓTTIR Minningarorð: Daníel Kristjánsson fyrrverandi skógarvörður, SIGURÐUR BLÖNDAL Hreðavatni (S.Bl.), séra Harald Hope (H.B.), Oddur Andrés- SNORRI SIGURÐSSON, ÁBM. son (K.S.), Vigfús Jakobsson frá Hofi (Þ.Þ.), Steingrímur ÞÓRARINN ÞÓRARINSSON Davíðsson skólastjóri, Blönduósi (Á.S.) ......................................................... 63 Sigurður Blöndal: Skýrsla Skógræktar ríkisins fyrir árið 1980 .................. 69 Þórarinn Benedikz: Rannsóknastöðin á Mógilsá. Útdráttur úr skýrslu fyrir árið 1980 ................................................................................ 82 Gefið út í 4000 eintökum Gömlu blágrenitrén á Hallormsstað. H.B. ....................................................... 86 Snorri Sigurðsson: Störf héraðsskógræktarfélaga 1980 ............................. 87 Hátíðar- og aðalfundur Skógræktarfélags Íslands 1980 .............................. 91 Stjórnir skógræktarfélaga og félagatal 1980 ................................................ 95 Reikningar Skógræktarfélags Íslands 1980 og Landgræðslu- sjóðs 1979 og 1980 ................................................................................... 97 Setning, prentun og bókband: Forsíðumynd: Alaskaaspir í skógarreit Ólafs læknis Einarssonar í Ríkisprentsmiðjan Gutenberg Laugarási. Mynd: S. Bl., maí 1981. Reykjavík 1982 Formáli Ársrit Skógræktarfélags Íslands kemur nú út í fertugasta og sjöunda skipti. Af ýmsum ástæðum, sem hér verður ekki greint frá, hefur útkoma ritsins dregist um of að þessu sinni. Að sjálfsögðu mun ýmsum lesendum ritsins falla miður þessi töf, en vonandi verða þó hinir fleiri, sem fagna útkomu þess, þótt seint sé á ferðinni. Í þessu riti kennir margra grasa, og leitast hefur verið við að hafa efni þess sem fjölbreytilegast. Er að finna í því almennar leiðbeiningar í trjá-og skógrækt og einnig efni, sem hefur fræðilegra og varanlegra gildi. Fyrst er að nefna grein eftir Jón Gunnar Ottósson um skordýr á birki á Íslandi, en hann hefur að undanförnu rannsakað skordýr á trjágróðri hér á landi. Er það verkefni unnið á vegum Rannsóknastöðvar Skógræktar ríkisins. Er að vænta meiri fróðleiks um þetta efni í næsta ársriti. Sigurgeir Ólafsson, sem starfar hjá Rannsóknastofnun landbúnaðarins, ritar grein um notkun eiturefna við garð- og skógrækt og ætti sá fróðleikur að koma mörgum trjáræktarmanninum að góðu haldi. Þórarinn Þórarinsson, fyrrverandi skólastjóri á Eiðum, sem lesendum ritsins er að góðu kunnur, ritar athyglisverðar hugleiðingar um orðtakið „Oft er í holti heyrandi nær“, auk þess sem hann tók saman til birtingar umræður um skógræktarmál, sem fram fóru á Alþingi 1865. Efni þetta er eitt hið forvitnilegasta, sem birst hefur um skógræktarmál hér á landi frá fyrri tíð. Hallgrímur Indriðason, frkvstj. Skógræktarfélags Eyfirðinga, skrifar um útivist og landnýtingu í þéttbýli. Flutti hann um þetta efni erindi á aðalfundi Skógræktarfélags Íslands á s. l. hausti. Tvær viðtalsgreinar eru í ritinu eftir Huldu Valtýsdóttur, önnur þeirra segir frá trjárækt Ólafs Einarssonar læknis að Laugarási í Biskupstungum, en hin greinir frá för Jóns Birgis Jónssonar verkfræðings til Alaska. Þá er í ritinu erindi eftir Börje Steenberg prófessor í Svíþjóð. Það fjallar um tré í tækni framtíðar. Var það flutt á norrænu skógræktarþingi í Danmörku í júnímánuði s. l. Sitthvað fleira er í ritinu, sem kann að vekja forvitni lesenda. Að lokum færi ég þeim, sem lagt hafa ritinu til efni og aðstoð að þessu sinni, bestu þakkir, einnig þeim fyrirtækjum og einstaklingum, sem auglýsa í ritinu, en með því hafa þeir stutt að útgáfu þess á ómetanlegan hátt. Sn. Sig. 2 ÁRSRIT SKÓGRÆKTARFÉLAGS ÍSLANDS 1982 JÓN GUNNAR OTTÓSSON Rannsóknarstöð Skógræktar ríkisins, Mógilsá: Skordýrin og birkið Oft svelgist svöngum á sætum bita Skordýrafræðin hefur ævinlega verið hornreka í skaðsemi þeirra. Vegna gagnaskorts verður að taka íslenskum vísindum. Þeir sem fjármagninu ráða hafa niðurstöður úr þessum hluta með varúð, en vonir standa hingað til verið áhugalitlir um skordýrarannsóknir og til að hægt verði að sannreyna að minnsta kosti hluta treyst á útlenda menn til að skoða og skrifa um þeirra á næstu misserum. Skógræktarstjóri, Sigurður skordýrafánu landsins. Síðastliðin tvö hundruð ár hafa Blöndal, hefur nú hrundið af stað rannsókn á skordýrum danskir menn, enskir, sænskir og þýskir, komið hingað sem lifa á trjám og runnaplöntum, lifnaðarháttum öðru hvoru til að skoða skordýr, og hafa þeir skrifað þessara dýra og skaðsemi þeirra. Þegar þeirri rannsókn greinar og bækur um niðurstöður sínar. Merkust þessara lýkur, verður vonandi hægt að skrifa aðra og betri grein rita eru bók Svíans Carl Lindroth, „Die Insektenfauna um sama efni, en byggða á áreiðanlegri gögnum. Islands und ihre Probleme“ frá 1931, og skordýrahluti ritverksins „The Zoology of Iceland“ sem Danir gáfu út á árunum 1938 til 1971. Við höfum ekki mikið fram að færa á móti framlagi útlendinganna. Tveir íslenskir HVAÐA SKORDÝR ÉTA BIRKI Á ÍSLANDI? áhugamenn um skordýr, Geir Gígja og Hálfdán Átján skordýrategundir lifa að einhverju eða öllu leyti Björnsson á Kvískerjum, hafa þó unnið ómetanlegt starf á íslenska birkinu. Hér er um að ræða 11 tegundir fiðrilda við skordýrasöfnun hér á landi; og á síðari árum bættust (Lepidoptera), 4 tegundir jurtasugna (Homoptera), eina Erling Ólafsson skordýrafræðingur og Gísli M. Gíslason kögurvængju (Thysanoptera), eina bjöllu (Coleoptera) vatnalíffræðingur í þennan hóp. Núna er nokkurn veginn og eina flugu (Diptera). Á íslenska vísu er þetta vitað hvaða skordýr búa á Íslandi, en lítið er vitað um tiltölulega stórt samfélag, víðirinn er eina íslenska lifnaðarhætti þeirra og útbreiðslu, enda höfðu plantan sem fóstrar fleiri skordýrategundir; en í útlendingarnir mjög takmarkaðan áhuga á þessari hlið samanburði við þann fjölda skordýra sem lifir á birki í skordýrafánunnar. nálægum löndum er þetta lítið. Í Norður-Finnlandi einu Á síðasta ári (1981) veitti Vísindasjóður undirrituðum sækja rúmlega 50 skordýrategundir á þá birkitegund sem myndarlegan styrk til að afla vitneskju um samskipti hér er algengust, Betula pubescens ssp. tortuosa. Tólf af plantna og skordýra hér á landi, og náði athugun þessi til birkiskordýrunum átján eru mjög háð birki, hafa engar allra íslenskra skordýra sem hafa plöntur sér til eða fáar aðrar plöntur sér til viðurværis; fjórar viðurværis. Niðurstöður verða birtar í heild síðar, en skordýrategundir nýta birki þegar til þess næst, en taka fyrripartur þeirrar greinar sem hér fylgir styðst að miklu yfirleitt einhverja aðra (eða aðrar) plöntur fram yfir það; leyti við þessa könnun; og er þar sagt frá íslensku og tvær tegundanna eru mjög fjölhæfar, lifa á ýmiskonar birkiskordýrunum. Í síðari hluta greinarinnar er fjallað plöntum og skiptir birki litlu fyrir þessi skordýr. um tjón sem skordýrin valda á birki, árstíðabundnar Fjöldi tegunda skiptir í raun ekki máli, meira varðar breytingar í tegunda-samsetningu birkifánunnar, og reynt hverskonar skordýr þetta eru og hvað þau gera plöntunni. að útskýra árlegar breytingar á mergð dýranna og Áður en lengra er haldið þykir því rétt að fara nokkrum orðum um einstakar tegund- ÁRSRIT SKÓGRÆKTARFÉLAGS ÍSLANDS 1982 3 ir. Samantekt sú sem hér fer á eftir er byggð á eigin lýs hafa unnið á skógrækt hér á landi. Á Íslandi eru um 60 athugunum og ýmiskonar fræðiritum, og vegna þess að tegundir af jurtasugum, og eru þá tegundir sem lifa skordýrin hafa gengið undir ýmsum nöfnum á eingöngu á pottablómum og í gróðurhúsum ekki með undanförnum áratugum eru mikilvægustu samheiti sett taldar, en þær eru ekki allfáar og árlega bætast nýjar við. fyrir aftan hverja tegundalýsingu. Þetta ætti að auðvelda Fjórar tegundir af jurtasugum hafa fundist á birki, og eru forvitnum lesanda að afla sér meiri fróðleiks um dýrin. það þrjár blaðlýs, Euceraphis punctipennis Zett., Betulaphis quadrituberculata Kalt. og Betulaphis brevipilosa Börner, og ein skjaldlús, Arctorthezia THYSANOPTERA (KÖGURVÆNGJUR) catapkracta Olafs. Kögurvængjur eru mjög smávaxnar, venjulega aðeins 1-3 millímetrar á lengd, og nærast aðallega á blómum. Þær afla fæðunnar með því að stinga göt á frumur í Aphidoidae