Ársskýrsla 2017/18

Ársskýrsla 2017/18

Ársskýrsla 2017-2018 2 Sinfóníuhljómsveit Íslands Efnisyfirlit 1. Stjórnun og rekstur .......................................................................................4 2. Starfsemi.........................................................................................................9 3. Fræðslustarf ................................................................................................. 12 4. Markaðs- og kynningarmál ..................................................................... 15 5. Mannauðsmál ............................................................................................. 17 6. Listamenn sem komu fram með hljómsveitinni 2017-18 ............. 20 7. Tónleikar starfsárið 2017-2018 ..............................................................23 8. Hljóðritanir og hljómdiskar ................................................................... 34 9. Tónverk hljóðrituð eða flutt á tónleikum á starfsárinu ................... 36 10. Fastráðnir hljóðfæraleikarar starfsárið 2017-18 ............................. 41 11. Fjöldi tónleikagesta .................................................................................. 45 Sinfóníuhljómsveit Íslands Útgefin 21. mars 2019 Ársskýrsla 2017/2018 3 1. Stjórnun og rekstur Starfsárið 2017-2018 var 68. starfsár Sinfóníu hljóm- Á starfsárinu 2017-2018 hélt stjórn Sinfóníu- sveitar Íslands og sjötta heila starfsár hljómsveitar- hljómsveitar Íslands alls 10 fundi. innar í Hörpu. Alls hélt hljómsveitin 93 tónleika á starfsárinu, auk 43 annarra viðburða. Um 83.202 Rekstur gestir sóttu tónleika á vegum hljómsveitarinnar og Rekstur hljómsveitarinnar hefur verið samkvæmt flutt voru yfir 233 minni og stærri verk. áætlunum síðustu fjögur fjárhagsár og er stofnunin skuldlaus við ríkissjóð með öllu. Við það hefur 1. Stjórnun skapast aukið svigrúm í starfsemi hljómsveitarinnar Samkvæmt lögum um Sinfóníuhljómsveit Íslands (SÍ) til stærri og fjárfrekari verkefna á borð við tónleika- standa ríkissjóður og Reykjavíkurborg að rekstri ferðir, stærri tónlistarviðburði og hljóðfærakaup. hljómsveitarinnar. Ríkissjóður greiðir 82% af Stefna hljómsveitarinnar síðustu ár hefur verið að rekstrarkostnaðinum en Borgarsjóður Reykjavíkur- styrkja stöðu sína á alþjóðlegum vettvangi. Þar leika borgar 18%. tónleikaferðir utan landsteinanna lykilhlutverk sem mikilvægur vettvangur fyrir hljómsveitina að sýna sig Stjórn Sinfóníuhljómsveitar Íslands og sanna, kynna íslenska tónlist og er um leið afar Stjórn Sinfóníuhljómsveitar Íslands var skipuð til dýrmæt landkynning fyrir Íslands. Ljóst er að fjögurra ára í nóvember 2014 og er því skipunartími eftirspurn eftir hljómsveitinni hefur aukist gríðarlega hennar til 13. nóvember 2018. Stjórnarformaður er og tækifærin eru mörg. Vonir eru bundnar við að með Sigurbjörn Þorkelsson. batnandi efnahag Íslands aukist jafnframt möguleikar Stjórnin er þannig skipuð: Sigurbjörn Þorkelsson er aukinnar aðkomu atvinnulífsins að fjárfrekari formaður stjórnar, skipaður af mennta- og viðburðum hljómsveitarinnar. menningarmálaráðuneytinu. Friðjón R. Friðjónsson er Eitt af hlutverkum Sinfóníuhljómsveitar Íslands hefur varaformaður, skipaður af mennta- og allt frá stofnun hennar verið að færa Ísland nær menningarmálaráðuneytinu. Oddný Sturludóttir er umheiminum í menningarlegum skilningi. Með starfi tilnefnd af Reykjavíkurborg. Bryndís Pálsdóttir er hljómsveitarinnar gefst Íslendingum kostur á að fulltrúi SMFSÍ. Jens Garðar Helgason er skipaður af kynnast og upplifa lifandi flutning á meistaraverkum fjármála- og efnahagsráðuneytinu. tónlistarsögunnar, sem tilheyra sameiginlegurm Varamenn eru: Óttar Guðjónsson, tilnefndur af menningararfi heimsis alls, styðja við íslensk tónskáld mennta- og menningarmálaráðuneytinu. Svanhildur og einleikara og rækta hæfileika á heimaslóð. Með Sigurðardóttir, tilnefnd af mennta- og menningar- sívaxandi framlagi okkar fremstu tónlistarmanna til málaráðuneytinu og Sigurjón Kjartansson, tilnefndur menningar á heimsvísu hefur vægi af Reykjavíkurborg. Sigurður Bjarki Gunnarsson, Sinfóníuhljómsveitar Íslands í hinum alþjóðlega tilnefndur af SMFSÍ (sagði sig frá varamennsku en í klassíska tónlistarheimi jafnframt aukist til muna. hans stað er Bryndís Björgvinsdóttir). Helga Árna- dóttir, tilnefnd af fjármála- og efnahagsráðuneytinu. 4 Sinfóníuhljómsveit Íslands Til marks um það stóðu virtar menningarstofnanir á samdi tónlist við. Sömuleiðis voru stór ný íslensk borð við Fílharmóníuhljómsveit Los Angeles og hið sviðsverk flutt í samstarfi við aðrar listastofnanir, glæsilega tónlistarhús Elbphilharmonie í Hamborg Krieg eftir Ragnar Kjartansson og Kjartan Sveinsson fyrir íslenskum tónlistarhátíðum árið 2017 og 2018. (samstarf við Þjóðleikhúsið) og óperan Brothers eftir Segja má að íslenska þjóðin sé nú að uppskera eftir Daníel Bjarnason (samstarf við Íslensku óperuna á að hafa lagt áherslu á mikilvægi vandaðrar og Listahátíð í Reykjavík). metnaðarfullrar tónlistarmenntunar síðustu Hljómsveitin leggur einnig mikla áherslu á að kynna áratugina. Sinfóníuhljómsveit Íslands á stóran þátt í íslenska tónlist á alþjóðlegum vettvangi með þessari framvindu og þróun. Hljómsveitin hefur verið hljóðritunum og útgáfu. Á starfsárinu var hljóðritað uppeldisstöð og heimahöfn tónlistarmanna á borð við efni á tvo geisladiska, annars vegar Edda II eftir Jón Víking Heiðar Ólafsson, Önnu Þorvaldsdóttur og Leifs, hins vegar ný íslensk tónlist (Haukur Tómasson, Daníel Bjarnason sem öll hafa stigið sín fyrstu skref á Páll Ragnar Pálsson o.fl.) sem kemur út á vegum vettvangi hljómsveitarinnar. Samstarf hljómsveitar- bandaríska forlagsins Sono Luminus. innar við þessa framúrskarandi listamenn sem vakið hafa alþjóðlega athygli og náð að skapa sér sess Hlutur bæði kventónskálda og hljómsveitarstjóra meðal fremstu tónlistarmanna samtímans skilar sér hefur markvisst verið aukinn síðustu starfsár og er nú til baka í aukinni athygli á starfsemi stefna hljómsveitarinnar að sú þróun haldi áfram. hljómsveitarinnar erlendis frá. Aðalstjórnandi Sinfóníuhljómsveit Íslands lék alls 38 íslensk tónverk Starfsárið 2017-2018 var annað starfsárið af þremur á starfsárinu, af ýmsum toga. Áhersla er lögð á að þar sem Yan Pascal Tortelier gegnir hlutverki flytja ný og nýleg tónverk og undanfarin ár hefur aðalhljómsveitarstjóra SÍ. Samstarfið við Tortelier hljómsveitin lagt mikið upp úr því að gefa ungum hefur verið farsælt og gefandi og hljómsveitin fengið tónskáldum tækifæri, með eftirtektarverðum árangri afar dýrmætt tækifæri til listræns þroska undir hans fyrir íslenskt tónlistarlíf í heild (t.d. Anna stjórn. Þannig hefur Tortelier kynnt hljómsveitina fyrir Þorvaldsdóttir, Daníel Bjarnason o.fl.). Á þessu ferskri og nýrri nálgun á franskri tónlist með flutningi starfsári voru ung íslensk tónskáld m.a. áberandi á á verkum eins og Symphonie Fantastique eftir Berlioz, tónleikum hljómsveitarinnar á Iceland Airwaves og Sinfóníu nr. 1 eftir Gounod sem Chandos hljóðritaði, Myrkum músíkdögum. Síðdegi skógarpúkans eftir Debussy og La valse eftir Einnig er lögð áhersla á að leggja rækt við íslenskan Ravel. menningararf. Bar þar hæst frumfluttning á hinni risavöxnu óratoríu Eddu II eftir Jón Leifs, rúmum 50 árum eftir að hann lauk við verkið, en einnig flutti hljómsveitin Adagio eftir Magnús Blöndal Jóhanns- son sem er lykilverk í íslenskri tónlistarsögu. Mikið er lagt upp úr því að flytja íslenska tónlist fyrir börn og má í þessu tilliti nefna tónlistarævintýrið Drekinn innra með mér sem Elín Gunnlaugsdóttir Sinfóníuhljómsveit Íslands Ársskýrsla 2017/2018 5 Aðalgestastjórnandi og heiðurshljómsveitarstjóri Staðarlistamaður Osmo Vänskä er heiðurshljómsveitarstjóri Anna Þorvaldsdóttir var útnefnd staðartónskáld Sinfóníuhljómsveitar Íslands og gegnir jafnframt Sinfóníuhljómsveitar Íslands um mitt starfsárið stöðu aðalgestastjórnanda til 2020. Samstarfið við 2017-2018 og tekur hún við þeim titli úr hendi Osmo Vänskä, sem stendur á hátindi síns ferils, er Daníels Bjarnasonar sem gegndi stöðu staðarlista- afar mikilvægt fyrir hljómsveitina enda fáir sem hafa manns frá árinu 2015. Hlutverk Önnu sem staðar- jafn mikla þekkingu og yfirsýn yfir listræna framþróun tónskálds er margþætt. Hún mun semja ný tónverk og getu hljómsveitarinnar en hann gegndi stöðu fyrir hljómsveitina auk þess sem hljómsveitin mun aðalhljómsveitarstjóra árin 1993-1996. Osmo gerir flytja nýleg verk eftir Önnu, meðal annars hljóm- ýtrustu kröfur til hljóðfæraleikaranna sem skilar sér í sveitarverkið Metacosmos sem samið er fyrir Fíl- djúpstæðri tónlistarupplifun tónleikagesta. Starfsárið harmóníuhljómsveit New York-borgar og Esa Pekka 2017-18 stjórnaði Osmo meðal annars eftir- Salonen stjórnaði frumflutningi á. Anna mun einnig minnilegum flutningi á sinfóníu nr. 6 eftir eiga sæti í verkefnavalsnefnd Sinfóníuhljóm- Shostakovitsj og Mahler 2 á Listahátíð í Reykjavík. sveitarinnar og vera í forsvari fyrir tónskáldastofuna Yrkju, samstarfsverkefni Sinfóníunnar og Íslenskrar Aðalheiðursstjórnandi tónverkamiðstöðvar og miðar að því að veita ungum Vladimir Ashkenazy er aðalheiðursstjórnandi hljóm- tónskáldum tækifæri til að semja verk fyrir sveitarinnar. Á hverju starfsári stjórnar hann að sinfóníuhljómsveit. minnsta kosti einum tónleikum hljómsveitarinnar sem ávallt er beðið með mikilli eftirvæntingu. Anna Þorvaldsdóttir er ein þeirra íslensku tónlistar- Starfsárið 2017-2018 stjórnaði Ashkenazy fyrri manna sem náð hafa hvað lengst í list sinni á alþjóða undirbúningstónleikum hljómsveitarinnar vegna vísu. Meðal þeirra sem hafa leikið verk Önnu má Japansferðar sem farin verður í nóvember 2018. nefna Sinfóníuhljómsveit Íslands, International

View Full Text

Details

  • File Type
    pdf
  • Upload Time
    -
  • Content Languages
    English
  • Upload User
    Anonymous/Not logged-in
  • File Pages
    48 Page
  • File Size
    -

Download

Channel Download Status
Express Download Enable

Copyright

We respect the copyrights and intellectual property rights of all users. All uploaded documents are either original works of the uploader or authorized works of the rightful owners.

  • Not to be reproduced or distributed without explicit permission.
  • Not used for commercial purposes outside of approved use cases.
  • Not used to infringe on the rights of the original creators.
  • If you believe any content infringes your copyright, please contact us immediately.

Support

For help with questions, suggestions, or problems, please contact us