Halda Ró Sinni En Bíða Átekta

Halda Ró Sinni En Bíða Átekta

23. TÖLUBLAÐ 20. ÁRGANGUR — MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* — ÞRIÐJUDAGUR 28. JANÚAR 2020 Viðbragðsáætlun við mögulegu eldgosi á Reykjanesi var kynnt á fjölmennum íbúafundi í Grindavík seinnipartinn í gær. Vísindamenn frá Háskóla Íslands og Veðurstofunni lýstu stöðunni fyrir íbúum og fulltrúar lögreglu og almannavarna kynntu rýmingaráætlun fyrir bæinn og veittu ráðgjöf vegna mögulegrar rýmingar. Talið er að um 1.500 manns hafi sótt fundinn. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR Íslenska módelið orðið heimsfrægt Halda ró sinni en bíða átekta HEILBRIGÐISMÁL Árangur Íslands í forvörnum á undanförnum 20 Um þúsund manns sóttu íbúafund í Grindavík í gær vegna landriss við Þorbjörn og mögulegrar kviku- árum er slíkur að aðrar þjóðir og borgir eru í síauknum mæli farnar söfnunar. Innanlandsflugkerfið ræður ekki við millilandaflug komi til röskunar á flugi til Keflavíkur. að taka upp aðferðafræðina. JARÐHRÆRINGAR „Við búum í eld- Börnin léku eldgos í eldrum né börnum vegna óvissu- sem lýst var yfir í fyrradag færði Jón Sigfússon, framkvæmdastjóri fjallalandi og þurfum að vera við- kastalanum í stigsins. „Börnin léku eldgos í Veðurstofa Íslands litakóða fyrir Rannsókna og greiningar, segir að búin,“ sagði Magnús Tumi Guð- kastalanum í útiverunni í morgun flug á gult. íslenska módelið byggist fyrst og mundsson jarðeðlisfræðingur á útiverunni í morgun. Það er en það er þeirra aðferð, að leika „Ljóst er að afkastageta innan- fremst á samvinnu og að mest mæði fjölmennum tveggja tíma löngum þeirra aðferð, að leika sig í sig í gegnum hlutina,“ segir Fríða. landsflugvallakerfisins ræður ekki á þeim sem vinna á vettvangi með íbúafundi í Grindavík í gær. Boðað gegnum hlutina. Leikskólinn hefur bæði verklags- við þá millilandaflugumferð sem börnum. Í dag er íslenska módelið var til fundarins vegna landriss reglur og viðbragðsáætlun sem sett fer um Keflavíkurflugvöll,“ segir meðal annars notað í sveitarfélög- stutt vestan við fjallið Þorbjörn Fríða Egilsdóttir, verður í gang ef þörf krefur en að Guðjón Helgason, upplýsingafull- um í Hollandi, Írlandi, Spáni, Chile, sem bendir til kvikusöfnunar. leikskólastjóri öðrum kosti bíða starfsmenn bara trúi Isavia, aðspurður um mögu- Litháen, Ástralíu og Vermont-fylki í Almannavarnadeild ríkislögreglu- fyrirmæla frá lögreglu. leika Isavia til að halda uppi flug- Bandaríkjunum. – khg / sjá síðu 4 stjóra lýsti yfir óvissustigi á svæð- „Maður hefur þetta bak við umferð um aðra flugvelli á Íslandi, inu á sunnudaginn. eyrað en getur ekki látið þetta fari svo að ekki verði talið fært að „Það er ósköp lítið sem maður stjórna sér. Ég ólst upp við jarð- fljúga um Keflavíkurflugvöll vegna Jón Sigfússon, getur gert annað en að halda ró skjálfta og fæ auðvitað ónotatil- eldgoss á Reykjanesskaga. Hann framkvæmda- sinni,“ segir Fríða Egilsdóttir, leik- finningu í hvert skipti sem ég finn segir það flugfélaganna að ákveða stjóri Rannsókna skólastjóri á leikskólanum Laut í skjálfta en maður þarf að taka með hvaða hætti þau bregðist við og greiningar. Grindavík. Hún segist hvorki hafa skynsemina á þetta,“ segir Fríða. verði röskun á flugi vegna eldgoss. fundið fyrir miklum ótta hjá for- Auk óvissustigs almannavarna – aá, gar / sjá síðu 6 Tilboðsverð 4.830.000 kr. án vsk. Volkswagen Crafter Volkswagen Crafter sendibíll. Sjálfskiptur. Atvinnubílar Hlaðinn búnaði! HEKLLA · Laugavegi 170 · Sími 590 5000 · Volkswagen.is 2 FRÉTTIR ∙ F RÉTTABLAÐIÐ 28. JANÚAR 2020 ÞRIÐJUDAGUR Veður Beðið eftir steypunni Norðaustlæg í dag, víða 5-13 og dá- lítil snjókoma eða él, en bjartviðri SV til. Frostlaust við sjávarsíðuna, en frost annars 1 til 10 stig, mest í innsveitum NA-til. SJÁ SÍÐU 14 Systkinin með Grant föður sínum. Börn Wagstaffs öll komin í mál DÓMSMÁL Aðskilin mál tveggja af þremur börnum Grants Wagstaff sem fórst í flugslysi í Barkárdal í ágúst 2015 er á dagskrá Héraðsdóms Reykjavíkur í dag. Málið höfða þau gegn Arngrími Jóhannssyni flug- stjóra og tryggingafélaginu Sjóvá. Um er að ræða Claire og Tyler, Óhætt er að fullyrða að janúarmánuður hafi tekið á alla landsmenn. Baráttan við óblíð náttúruöflin hefur verið í fyrirrúmi á fjölmörgum vígstöðv- yngri systkini Söruh Wagstaff sem um, nú síðast á Reykjanesi þar sem jarðhræringar síðustu daga vekja ugg. Þrátt fyrir áskoranir halda hjól atvinnulífsins áfram að snúast. Ljósmyndari þegar rekur mál gegn Arngrími. Ros- Fréttablaðsins átti leið hjá þar sem iðnaðarmenn biðu eftir steypu í bílakjallarann undir nýjum höfuðstöðvum Landsbankans. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR lyn Wagstaff, ekkja Grants, á einn- ig í málaferlum gegn Arngrími og Sjóvá. Þær Roslyn og Sarah hafa hvor í sínu lagi þegar fengið gjafsókn frá Betri mönnun íslenska ríkinu vegna málshöfðana lækna hjá HSS sinna og Claire og Tyler hafa óskað Aldrei glitti í sígarettu eftir því sama. Öll krefjast þau bóta frá Arngrími og Sjóvá vegna Grants sem fórst í flugvél sem Arngrímur HEILBRIGÐISMÁL Samkvæmt nýrri átti og flaug. Áður hefur verið greint eftirfylgniskýrslu Landlæknis- Útgáfu Mynda mánaðarins, sem áður hét Myndbönd mánaðarins, hefur verið frá því að Sjóvá hafnaði því að borga embættisins hefur ýmislegt áunn- fjölskyldu Grants bætur á grunni ist á síðustu misserum í málefnum hætt eftir 26 ár. Stofnandinn áætlar að skrifað hafi verið um 9.000 kvikmyndir. þeirrar skilgreiningar rannsóknar- Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja. SAMFÉLAG Útgáfu Mynda mánaðar- nefndar flugslysa að Grant hefði í Embætti landlæknis gerði úttekt ins, eins vinsælasta tímarits lands- umræddu flugi verið svokallaður á starfsemi og þjónustu heilsu- ins, hefur verið hætt eftir að hafa flugmaður sem ekki er að fljúga. Því gæslu stofnunarinnar á fyrri hluta verið fáanlegt frítt á öllum helstu hafi hann ekki verið farþegi og ekki árs 2017 og gerði margvíslegar sölustöðum landsins síðustu 26 hafi verið gert ráð fyrir nema einum athugasemdir við starfsemina. ár. Bergur Ísleifsson, stofnandi flugmanni í tryggingaskírteini. – gar Úrbætur gengu hægt samkvæmt tímaritsins, stóð vaktina frá 1994 tveimur áfangaskýrslum og því til 2005 og síðan aftur frá 2011 til ákvað Landlæknir að fylgjast dagsins í dag. áfram með framvindu mála. En nú Bergur, sem býr í Nanning í Kína, horfir til bjartari vegar ef marka segir að gróflega metið hafi hann má niðurstöður hinnar nýju fjallað um 8.400 til 9.000 kvik- skýrslu. myndir. Hann fékk hugmyndina Vertu fyrst/ur Þannig hefur verið ráðin bót á um kvikmyndablað í ársbyrjun að lesa blaðið mönnunarvanda að mestu leyti. 1993. „Ég hafði mikinn áhuga á Stöðugildi lækna á heilsugæslu- kvikmyndum og taldi mig vel rit- Fáðu fréttablað dagsins í sviði HSS eru nú 18 en voru 15,2 færan. Svo fór að ég gaf út blaðið tölvupósti kl. 3.00 á morgnana. áður. Þá er fullmannað í allar Bíómyndir og myndbönd í ágúst Skráðu þig á póstlista blaðsins á hjúkrunarstöður og stöðugildum 1993 með Jurassic Park á forsíð- www.frettabladid.is#nyskraning sálfræðinga hefur fjölgað um 1,8 unni,“ segir Bergur. Það kostar ekkert. stöðugildi. – bþ Myndmark, samtök mynd- bandaleiga, tóku yfir útgáfuna og úr varð Myndbönd mánaðarins frá og með febrúar 1994. Bergur hélt sig þá við að skrifa. Blaðið breytt- ist lítið fyrir utan að myndir í bíó bættust við árið 2006 og blaðið varð Myndir, ekki Myndbönd, mánaðarins. Myndir mánaðarins ljúka senn göngu sinni eftir rúman aldarfjórðung. Myndbönd mánaðarins var allt- af hægt að fá á vídeóleigum lands- Ég man að umdeild- kvikmyndir muni nú einungis ins, þegar þær dóu út ein af ann- asta forsíðan var verða fáanlegar á ensku.“ arri var byrjað að dreifa blaðinu í Bergur tekur í sama streng. „Auð- verslunum. Saw á sínum tíma. Mynd af vitað er enginn skortur á upplýs- Bergur segir ekki hægt að velja afsagaðri hendi. ingum um kvikmyndir á netinu. eina eftirminnilega mynd. „Það var Blaðið hafði samt þá sérstöðu að alltaf erfiðara að skrifa um mynd- Bergur Ísleifsson, vera á íslensku.“ irnar sem fengu slaka dóma. Það stofnandi Mynd- Forsíðan hefur alltaf ráðist af því eru alltaf einhverjir sem finnst ekk- banda mánaðar- hvaða mynd er líklegust til vin- ert varið í myndirnar sem fá bestu ins sælda á hverjum tíma. Hefur því dómana, þá eru líka alltaf einhverj- blaðið bæði skartað Strumpunum Haltu þínu striki! ir sem hafa gaman af þeim sem fá og Hannibal Lecter á forsíðu. „Ég slökustu dómana,“ segir Bergur. man að umdeildasta forsíðan var Harpatinum er eina viðurkennda jurtalyfið „Á öllum þessum tíma sem ég hef Saw á sínum tíma. Mynd af afsag- á Íslandi til að draga úr gigtarverkjum skrifað blaðið hef ég aðeins einu aðri hendi.“ Það er hins vegar eitt sinni sagt það hreint út að myndin „leyndarmál“ við blaðið sem Berg- Notkun: 2 hylki tvisvar á dag við vægum gigtarverkjum. Notist ekki ef ofnæmi fyrir jarðhnetum eða soja, eða sár sem ég er að skrifa um sé léleg. Ég Hann bendir á að tímaritið hafi ur er tilbúinn að upplýsa um. „Það í maga eða þörmum er þekkt. Lesið vandlega upplýsingar á umbúðum og fylgiseðli fyrir notkun lyfsins. Leitið til man ekki hvaða mynd það var.“ ávallt verið vinsælt hjá krökkum. hefur aldrei sést sígaretta í blaðinu. læknis eða lyfjafræðings sé þörf á frekari upplýsingum um áhættu og aukaverkanir. Sjá nánari upplýsingar um lyfið á www.florealis.is og www.serlyfjaskra.is. Stefán Unnarsson, útgáfustjóri „Börnin elska blaðið og það hefur Kannski í einhverjum plakötum hjá Myndmark, segir auglýsinga- verið sérlega vandað til verka hvað þar sem annað var ekki hægt, en Fæst án lyfseðils í næsta apóteki www.florealis.is markaðinn erfiðan. Betra sé að varðar íslenskuna. En ég hef mestar annars aldrei.“ hætta áður en komið sé í óefni. áhyggjur af því að upplýsingar um [email protected] Ný Opel Ampera-e EKKI SÆTTA ÞIG VIÐ 50% ÞEGAR 100% ER Í BOÐI! Opel Ampera-e er til afgreiðslu strax OPEL AMPERA-E ER 100% RAFMAGN Allt að 423 km. drægni* Birt með fyrirvara um mynd- og textabrengl. • Kemst lengra en þú heldur • Rúmar meira en þú heldur • Er sneggri en þú heldur Verð frá 4.990.000 kr. Verð á mánuði frá 129.900 kr. í langtímaleigu. OPEL GOES ELECTRIC (Tryggingar, vetrardekk og þjónusta innifalin.) Opel á Íslandi Opnunartímar *Samkvæmt wltp staðli.

View Full Text

Details

  • File Type
    pdf
  • Upload Time
    -
  • Content Languages
    English
  • Upload User
    Anonymous/Not logged-in
  • File Pages
    40 Page
  • File Size
    -

Download

Channel Download Status
Express Download Enable

Copyright

We respect the copyrights and intellectual property rights of all users. All uploaded documents are either original works of the uploader or authorized works of the rightful owners.

  • Not to be reproduced or distributed without explicit permission.
  • Not used for commercial purposes outside of approved use cases.
  • Not used to infringe on the rights of the original creators.
  • If you believe any content infringes your copyright, please contact us immediately.

Support

For help with questions, suggestions, or problems, please contact us