KYNNINGARBLAÐ 29. FEBRÚAR 2020 LAUGARDAGUR Eurovision VEGAN KOLLAGEN FYRIR ANDLITIÐ Sigraði í söngvakeppni NÝTT Stjórnarinnar sex ára Það eru fáir jafn ástríðufullir í garð Eurvision og Flosi Jón Ófeigsson, einn af stofnmeðlimum FÁSES. Hann segir mikla eftirvæntingu einkenna þennan tíma árs og að það sé alltaf nóg um að vera í aðdraganda stóru stundarinnar. ➛2 Fæst í betri apótekum, heilsubúðum og www.heilsanheim.is Flosi Jón er afar spenntur fyrir keppninni í ár. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON OPIÐ ALLA VIRKA DAGA BLEIKU KL. 8–17 100 stk. í kassa HANSKARNIR Verð 1.649 kr. – bjarga viðkvæmum höndum Þessir vinsælu hlífðarhanskar eru húðaðir með AlloGel, latexfríir og hafa reynst þeim mjög vel sem hafa ofnæmi eða viðkvæmar hendur. Þola vel ýmis efni. Góðir til að eiga í vaskaskápnum eða þvottahúsinu. Stærðir: XS–L. Rekstrarland | Vatnagörðum 10 | 104 Reykjavík | Söluver 515 1100 | rekstrarland.is 2 KYNNINGARBLAÐ FÓLK EUROVISION 29. FEBRÚAR 2020 LAUGARDAGUR Framhald af forsíðu ➛ Hjördís Erna Þorgeirsdóttir
[email protected] etta er stærsta helgin okkar á Íslandi, aðalhelgin okkar Eurovision aðdáenda, þangað Þtil við tökum dolluna heim,“ segir Flosi. Lokakvöldið í undankeppn- inni sé alltaf spennandi en þó mismikið milli ára. „Það fer eftir árum, ef það er mikið af flottum lögum, eins og í ár, þá er maður dálítið mikið spenntur. Keppnin er líka orðin svo flott hjá RÚV og við erum búin að ná að mynda svo mikla stemningu. Þá sé ómögu- legt að gera upp á milli undan- keppninnar og stóru keppninnar, hvað eftirvæntingu varðar. „Ég get ekki sagt hvort sé betra af því að úti þá tekur Eurovision fjölskyldan manns við, en það er stór hópur sem er búinn að hittast í mörg ár og skemmta sér saman.“ „Eitt lag enn“ var kveikjan Fyrsta minning Flosa af Eurovision var þegar hann fylgdist dolfall- inn með þeim Siggu Beinteins og Grétari Örvars keppa fyrir hönd Íslands árið 1992.