TÖLFRÆÐI OG LÍKINDUM Fyrir Nemendur Í 5

Total Page:16

File Type:pdf, Size:1020Kb

TÖLFRÆÐI OG LÍKINDUM Fyrir Nemendur Í 5 Tölfræði og líkindi 5.–7. bekkur Líkindi í leik Markmið • Að nemendur kynnist hugtakinu líkindi og fyrir hvað það stendur. • Að geta dregið ályktanir um líkur út frá eigin tilraunum og borið saman við fræði- legar líkur. Námsgögn Blýantur, reiknivél og blað til að skrá niðurstöðurnar. Verklýsing Innlögn þar sem fjallað er um hugtakið líkindi og rætt um líkur á að eitthvað gerist. Almennar umræður og prófað að draga spil og kasta teningi/peningi. Nemendum er síðan skipt upp í nokkra hópa til að vinna meðfylgjandi verkefni. Námsmat Umræður þar sem fylgst er með því að nemendur geti notað hugtakið líkindi á viðeigandi hátt, samvinna. 08934 Menntamálastofnum 2017 | © Hörðuvallaskóli STÆRÐFRÆÐI ER SKEMMTILEG Tölfræði og líkindi 5.–7. bekkur Líkindi í leik – verkefni 1 Unnið með spilastokk. Svaraðu nokkrum spurningum og prófaðu þig áfram með því að draga spil af handahófi. 1. Hverjar eru líkurnar á því að fá mannspil? 2. Hverjar eru líkurnar á að fá svart/rautt spil? 3. Hverjar eru líkurnar á að fá eitthvað ákveðið spil svo sem níu? 4. Hverjar eru líkurnar á að fá hjarta níu? 5. Er líklegra að fá kóng eða spaða? 6. Veljið saman annaðhvort rauð spil eða svört. Dragið fimm sinnum og skráið niðurstöðuna. Líkindi í leik – verkefni 2 Unnið með teninga og tíðni summu tveggja teninga. Kastaðu teningi, svaraðu eftirfarandi spurningum og búðu til súlurit. 1. Hverjar eru líkurnar á að fá bæði 3 og 5 samtímis? 2. Hverjar eru líkurnar á að fá tvær 6 samtímis? 3. Hverjar eru líkurnar á að fá 1 og 4 samtímis? Líkindi í leik – verkefni 3 Kastaðu upp 1–3 krónupeningum 1–15 sinnum og skoðaðu líkurnar á að önnur hvor hliðin komi upp. Skráðu niðurstöður annaðhvort í tíðnitöflu eða súluriti. 08934 Menntamálastofnum 2017 | © Hörðuvallaskóli STÆRÐFRÆÐI ER SKEMMTILEG Tölfræði og líkindi 5.–7. bekkur Að mála hús Markmið • Að kynnast því að vinna með tölfræðileg hugtök, möguleika og fjölda. • Að setja upp niðurstöður á myndrænan hátt til að auðvelda úrvinnslu. • Að reikna út líkur. Námsgögn Hvít blöð, litir, ritföng, lím, skæri og stórt karton. Verklýsing Nemendum er sögð saga um íbúa á eyju sem ætla að fara mála húsin sín, veggi og þök. Íbúarnir eru ekki sammála um hvernig þeir vilja mála húsin en eru þó sammála um að nota ekki fleiri liti en fjóra. Húsin í eyjunni eru hefðbundin með fjórum veggjum og þaki. Nemendur ákveða fjóra liti, teikna nokkur hús og setja fram þá möguleika sem litirnir leyfa þeim. Nemendur búa til veggspjald af húsunum sem auðvelda íbúum valið, klippa húsin út og líma á karton, vinna í pörum. Hér getur kennari ákveðið hversu mörg hús eru í eyjunni og/eða hvort þau standa í þyrpingum sem ákveðnir nemendahópar vinna með. Námsmat Umræður og samvinna nemenda, skil á veggspjaldi. 08934 Menntamálastofnum 2017 | © Hörðuvallaskóli STÆRÐFRÆÐI ER SKEMMTILEG Tölfræði og líkindi 5.–7. bekkur Árangur Íslands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva Markmið • Að vinna tölfræðilegar upplýsingar upp úr töflum. • Að átta sig á hvaða upplýsingar skipta máli og fræðast um mismunandi möguleika á skýrri framsetningu þeirra. • Að tengja tölfræði við atburði í daglegu lífi eins og söngvakeppnina. Námsgögn Ritföng og meðfylgjandi skortafla. Verklýsing Nemendum er kynnt skortaflan og hvaða upplýsingar er að finna í henni. Því næst vinna nemendur verkefni. • Verkefni 1 – Nemendur setja upplýsingarnar á skorkortinu fram annaðhvort í súluriti eða línuriti. Þeir hafa sætið sem Ísland lenti í á öðrum ásnum og stigafjölda á hinum. • Verkefni 2 – Nemendur finna ýmis gildi. Meðfylgjandi eru hugmyndir um spurningar og vinnu, hægt er að bæta við og aðlaga að vild. Nemendur geta bæði unnið einir og í pörum. Hægt er að nýta nýjar upplýsingar með því að uppfæra skjalið. Námsmat Umræður og samvinna nemenda, skil á unnum verkefnablöðum. 08934 Menntamálastofnum 2017 | © Hörðuvallaskóli STÆRÐFRÆÐI ER SKEMMTILEG Tölfræði og líkindi 5.–7. bekkur Fylgiskjal 1 Niðurstöður Úrslit Undanúrslit Ár Borg Flytjandi Lag Þýðing Sæti Stig Sæti Stig 1986 Björgvin ICY Gleðibankinn x 16 19 Halla 1987 Brussel Margrét Hægt og hljótt x 16 28 Árnadóttir Þú og þeir 1988 Dyflinn Beethoven x 16 20 (Sókrates) Daníel Ágúst Það sem enginn 1989 Lausanne x 22 0 Haraldsson sér 1990 Zagreb Stjórnin Eitt lag enn x 4 124 Draumur um 1991 Róm Stefán & Eyfi x 15 26 Nínu 1992 Malmö Heart2Heart Nei eða já x 7 80 Ingibjörg 1993 Millstreet Þá veistu svarið x 13 42 Stefánsdóttir Sigga 1994 Dyflinn Nætur x 12 49 Beinteins Bó 1995 Dyflinn Núna x 15 31 Halldórsson Anna Mjöll 1996 Ósló Sjúbídú x 13 51 Ólafsdóttir 1997 Dyflinn Páll Óskar Minn hinsti dans x 20 18 „Uppiskroppa 1999 Jerúsalem Selma All Out Of Luck 2 146 með heppni“ Einar Ágúst 2000 Stokkhólmur Tell Me! „Segðu mér“ 12 45 & Telma 08934 Menntamálastofnum 2017 | © Hörðuvallaskóli STÆRÐFRÆÐI ER SKEMMTILEG Tölfræði og líkindi 5.–7. bekkur 2001 Kaupmannahöfn TwoTricky Angel „Engill“ 22 3 Birgitta „Opnaðu hjarta 2003 Riga Open Your Heart 8 81 Haukdal þitt“ 2004 Istanbul Jónsi Heaven „Himinn“ 19 16 x x If I Had Your „Ef ég hefði ást 2005 Kiev Selma 16 52 Love þína“ x x 2006 Aþena Silvía Nótt Congratulations „Til hamingju“ 13 62 x x Eiríkur „Glötuð 2007 Helsinki Valentine Lost 13 77 Hauksson unnusta“ x x „Þetta er lífið 2008 Belgrad Eurobandið This Is My Life 14 64 8 68 mitt“ Jóhanna 2009 Moskva Is It True? „Er það satt?“ 2 218 1 174 Guðrún „Ég veit ekki 2010 Ósló Hera Björk Je Ne Sais Quoi 19 41 3 123 hvað“ Vinir 2011 Düsseldorf Coming Home „Ég kem heim“ 20 61 4 100 Sjonna Gréta „Gleymdu 2012 Bakú Salóme Never Forget 20 46 8 75 aldrei“ og Jónsi 2013 Malmö Eyþór Ingi Ég á líf „Ég á líf“ 17 47 6 72 2014 Kaupmannahöfn Pollapönk No Prejudice ,,Enga fordóm“ 15 58 8 61 María 2015 Vín Unbroken ,,Lítil skref“ x x 15 14 Ólafsdóttir Gréta Hear Them 2016 Stokkhólmur ,,Raddirnar“ x x 14 51 Salome Calling Svala 2017 Kænugarður Paper ,,Ég veit það“ x x 13 31 Björgvins 08934 Menntamálastofnum 2017 | © Hörðuvallaskóli STÆRÐFRÆÐI ER SKEMMTILEG Tölfræði og líkindi 5.–7. bekkur Árangur Íslands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva – Verkefni 2 Nafn: _________________________________________________________ 1) Hvert er meðaltal stiga í úrslitum? ___________ En undanúrslitum? __________ 2) Hvert er tíðasta gildið ef horft er á sæti sem Ísland lendir í? _________________ 3) Hvert er meðaltal sætis í undanúrslitum? __________ En úrslitum? ___________ 4) Hvert er miðgildið í stigum í undanúrslitum? ________ En úrslitum? __________ 5) Hvert er miðgildið ef horft er á sæti Íslands í úrslitum? ____________________ # Árangur Íslands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva – Verkefni 2 Nafn: _________________________________________________________ 1) Hvert er meðaltal stiga í úrslitum? ___________ En undanúrslitum? __________ 2) Hvert er tíðasta gildið ef horft er á sæti sem Ísland lendir í? _________________ 3) Hvert er meðaltal sætis í undanúrslitum? __________ En úrslitum? ___________ 4) Hvert er miðgildið í stigum í undanúrslitum? ________ En úrslitum? __________ 5) Hvert er miðgildið ef horft er á sæti Íslands í úrslitum? ____________________ 08934 Menntamálastofnum 2017 | © Hörðuvallaskóli STÆRÐFRÆÐI ER SKEMMTILEG Tölfræði og líkindi 5.–7. bekkur Hitastig á ýmsan máta Markmið • Að æfa sig í að nota hugtökin miðgildi og meðaltal. • Að geta lesið úr upplýsingum og sett upp í línurit. • Að vinna með neikvæðar og jákvæðar tölur í tengslum við tölfræði. Námsgögn Ritföng, útprentuð veðurkort og verkefnablað. Verklýsing Innlögn þar sem nemendum er sýnt veðurkort og farið yfir hitatölur hringinn í kringum landið. Því næst er þeim bent á hæstu og lægstu gildin og hvernig er hægt að raða töl- unum upp í röð á ýmsan máta. Nemendum er bent á tíðasta gildi og hvernig hægt er að finna það. Eins er rætt um miðgildi og meðaltal og það reiknað. Nemendur fá veðurkort sem þeir vinna með. Þeir geta ýmist unnið einir eða tveir og tveir saman. Námsmat Umræður og samvinna nemenda, skil á verkefnablaði. 08934 Menntamálastofnum 2017 | © Hörðuvallaskóli STÆRÐFRÆÐI ER SKEMMTILEG Tölfræði og líkindi 5.–7. bekkur Hitastig á ýmsan máta – verkefni • Hvar er hæsta hitastigið? _________________________________________ • Hvar er lægsta hitastigið? _________________________________________ • Raðið hitastigi í röð, frá því lægsta til hæsta. __________________________ ____________________________________________________________ • Hvert er meðaltalið? ____________________________________________ • Hvað er miðgildið? _____________________________________________ • Hvað er tíðasta gildið? ___________________________________________ Ef hitastigið lækkar/hækkar um 11° á landinu hver verða þá eftirfarandi gildi? • Hvert er þá miðgildið? ___________________________________________ • Hvert er tíðasta gildið? ___________________________________________ Settu upp í línurit hitastigið eins og það er eftir lækkun/hækkun. 08934 Menntamálastofnum 2017 | © Hörðuvallaskóli STÆRÐFRÆÐI ER SKEMMTILEG Tölfræði og líkindi 5.–7. bekkur Líkindi í hringekju Markmið • Að kynnast vinnu í líkindum með hluti sem eru notaðir í daglegu lífi. • Að framkvæma einfaldar tölfræðirannsóknir og geta lesið úr niðurstöðum þeirra. • Að geta dregið ályktanir um líkur út frá eigin tilraunum. Námsgögn Reiknivél, ritföng, teningar, peningar, spilastokkar og verkefnablað. Verklýsing Kennari útskýrir fyrir nemendum um hvað líkindi snúast og rifjar upp það sem nem- endur kunna í tengslum við líkindi og vinnu við þau. Almennar umræður milli nemenda. Þeir prófa síðan að draga spil og kasta peningi/teningi. Nemendum er því næst skipt upp í nokkra 2–3 manna hópa til að vinna meðfylgjandi verkefni. Námsmat Samvinna og umræður nemenda. 08934 Menntamálastofnum 2017
Recommended publications
  • 05-NOVA-Songbok-19X22-Web.Pdf
    Lagalistinn Always Remember Us This Way 04 Álfheiður Björk 05 Bíddu pabbi 06 Creep 07 Danska lagið 08 Draumur um Nínu 10 Eitt lag enn 12 Fingur 13 Fram á nótt 14 Ég er kominn heim 15 Ég veit þú kemur 16 Hatrið mun sigra 17 Hjálpaðu mér upp 18 Húsið og ég 19 I Know 20 Let It Be 22 Lífið er yndislegt 23 Minning um mann 24 Ofboðslega frægur 25 Perfect 26 Rangur maður 27 Reyndu aftur 28 Rómeó og Júlía 29 Shallow 30 Síðan hittumst við aftur 31 Slá í gegn 32 Sódóma 33 To Be With You 34 Traustur vinur 35 Týnda kynslóðin 36 Vegbúinn 37 Vertu ekki að plata mig 38 Vertu þú sjálfur 39 Útgáfuár: 2019. Birt með leyfi STEF og höfunda. Vöðvastæltur 40 Lagaval: Hreimur Örn Heimisson og Vignir Snær Vigfússon. Vor í Vaglaskógi 41 Wonderwall 42 Bókina má ekki afrita með neinum hætti nema með leyfi útgefanda eða höfunda. Það geta ekki allir verið gordjöss 43 Prentun: Ísafoldarprentsmiðja Þar sem hjartað slær 44 Þú komst við hjartað í mér 45 Always Remember Us This Way Álfheiður Björk Lag: Lady Gaga ásamt fleirum | Texti: Lady Gaga ásamt fleirum | Flytjandi: Lady Gaga Lag: Eyjólfur Kristjánsson | Texti: Eyjólfur Kristjánsson | Flytjandi: Björn Jörundur Friðbjörnsson & Eyjólfur Kristjánsson Gitargrip.is Am F C G Bb D F#m G Em D/A A A/C# G/B B Bm B7/D# Am Am Þú getur búið til þína eigin söngbók á That Arizona sky Lovers in the night So when I’m all choked up... F F burning in your eyes Poets trying to write F G Am C C When you look at me You look at me and, babe, We don’t know how to rhyme F G C D F#m G Em D D G G And the whole world fades I wanna catch on fire But damn we try D/A A D/A A D A Ég veit annar sveinn Segð’ að að þú sért F G A/C# A/C# Am Am I’ll always remember us this way It’s buried in my soul But all I really know D A/C# hjarta þitt þráir.
    [Show full text]
  • ENDER's GAME by Orson Scott Card Chapter 1 -- Third
    ENDER'S GAME by Orson Scott Card Chapter 1 -- Third "I've watched through his eyes, I've listened through his ears, and tell you he's the one. Or at least as close as we're going to get." "That's what you said about the brother." "The brother tested out impossible. For other reasons. Nothing to do with his ability." "Same with the sister. And there are doubts about him. He's too malleable. Too willing to submerge himself in someone else's will." "Not if the other person is his enemy." "So what do we do? Surround him with enemies all the time?" "If we have to." "I thought you said you liked this kid." "If the buggers get him, they'll make me look like his favorite uncle." "All right. We're saving the world, after all. Take him." *** The monitor lady smiled very nicely and tousled his hair and said, "Andrew, I suppose by now you're just absolutely sick of having that horrid monitor. Well, I have good news for you. That monitor is going to come out today. We're going to just take it right out, and it won't hurt a bit." Ender nodded. It was a lie, of course, that it wouldn't hurt a bit. But since adults always said it when it was going to hurt, he could count on that statement as an accurate prediction of the future. Sometimes lies were more dependable than the truth. "So if you'll just come over here, Andrew, just sit right up here on the examining table.
    [Show full text]
  • Lieu : Koncertna Dvorana Vatroslav Lisinski De Zagreb ( Yougoslavie )
    Lieu : Koncertna Dvorana Vatroslav Orchestre : Orchestre de la JRT. Lisinski de Zagreb ( Yougoslavie ). Présentation : Helga Vlahovic & Oliver Date : Samedi 5 Mai. Mlakar. Réalisateur : Nenad Puhovski. Durée : 2h 49. Zagreb, capitale de la république Yougoslave de Croatie accueille le concours 1990, le groupe Riva, victorieux en 1989, étant originaire de cette partie du pays. La salle de concert Vatroslav Lisinski est pour l’occasion habillée de néons et offre au concours un décor beaucoup plus coloré et lumineux que les années précédentes. Le producteur a voulu un spectacle résolument plus jeune et plus enlevé que les dernières années et les chansons se succéderont sans l’intervention du couple de présentateurs, Helga Vlahovic et Oliver Mlakar. Ce rythme volontairement rapide permet au concours de réduire substantiellement sa durée, de plus de 20 minutes par rapport à 1989. Le concours a, cette année, une mascotte nommée Eurocat qui après une courte ballade musicale dans Zagreb amènera les téléspectateurs jusqu’à la salle. Il participera aux cartes postales qui annoncent chacun des candidats. Pour célébrer l’année européenne du tourisme, ces films ont été tournés dans chacun des pays participants. Les présentateurs se contenteront d’ouvrir le concours, Helga en anglais et Oliver en français, de faire une intervention entre les 7 ème et 8 ème chansons puis entre les 15 ème et 16 ème et bien sûr pour les votes. Marie-France Brière vient d’être nommée responsable de l’unité divertissements d’Antenne 2 et décide, à ce titre, de s’occuper seule du choix de la chanson française pour l’Eurovision.
    [Show full text]
  • THESIS Gender and Sexuality in Hard Rock
    GGeennddeerr aanndd SSeexxuuaalliittyy iinn HHaarrdd RRoocckk aanndd iittss SSuubb GGeennrreess An analysis of image, queerness and the femme fatale idea in glam, sleaze, hair metal and related genres Vanessa Floréal Promoter: Prof. Dr. Gert Buelens Master English 2009-2010 Ghent University The image above represents the much talked-of American hard rock band KISS in the company of their so beloved women. Acknowledgements I would like to show my gratitude to professor Gert Buelens for his interest in my subject matter, his suggestions and the very useful feedback that I have got over the last few months. Without his support this dissertation would not have been possible. I also want to thank Ruben De Baerdemaeker for sharing his thoughts on my ‘pretty glam boys’ and discussing Butler’s Gender Trouble with me. ‘Tack så mycket’ to Lisbeth Hellman for helping me out with Freudian and Lacanian theories. I also want to thank Bob Ruysschaert from the KULeuven and Aurora Van Hamme for their comments and advice . Many thanks also go to librarian Mario Floryn from the department of Art, Music and Theatre Sciences at the UGent. I want to thank my friends Sjar and Staffan for their support, and Jon for transcribing some song lyrics for me. Last but not least I thank Liz from Leaded Fuel and Autostrada Outlaws, G.A. Sinn from Cyanide 4, Lizzy from Lizzy Borden and all the guys from Frenchkiss for talking about their music with me. You guys rock hard! 2 Table of Contents: 0. Introduction 4 1. Gender and Normativity 8 a.
    [Show full text]
  • Pdf Liste Totale Des Chansons
    40ú Comórtas Amhrán Eoraifíse 1995 Finale - Le samedi 13 mai 1995 à Dublin - Présenté par : Mary Kennedy Sama (Seule) 1 - Pologne par Justyna Steczkowska 15 points / 18e Auteur : Wojciech Waglewski / Compositeurs : Mateusz Pospiezalski, Wojciech Waglewski Dreamin' (Révant) 2 - Irlande par Eddie Friel 44 points / 14e Auteurs/Compositeurs : Richard Abott, Barry Woods Verliebt in dich (Amoureux de toi) 3 - Allemagne par Stone Und Stone 1 point / 23e Auteur/Compositeur : Cheyenne Stone Dvadeset i prvi vijek (Vingt-et-unième siècle) 4 - Bosnie-Herzégovine par Tavorin Popovic 14 points / 19e Auteurs/Compositeurs : Zlatan Fazlić, Sinan Alimanović Nocturne 5 - Norvège par Secret Garden 148 points / 1er Auteur : Petter Skavlan / Compositeur : Rolf Løvland Колыбельная для вулкана - Kolybelnaya dlya vulkana - (Berceuse pour un volcan) 6 - Russie par Philipp Kirkorov 17 points / 17e Auteur : Igor Bershadsky / Compositeur : Ilya Reznyk Núna (Maintenant) 7 - Islande par Bo Halldarsson 31 points / 15e Auteur : Jón Örn Marinósson / Compositeurs : Ed Welch, Björgvin Halldarsson Die welt dreht sich verkehrt (Le monde tourne sens dessus dessous) 8 - Autriche par Stella Jones 67 points / 13e Auteur/Compositeur : Micha Krausz Vuelve conmigo (Reviens vers moi) 9 - Espagne par Anabel Conde 119 points / 2e Auteur/Compositeur : José Maria Purón Sev ! (Aime !) 10 - Turquie par Arzu Ece 21 points / 16e Auteur : Zenep Talu Kursuncu / Compositeur : Melih Kibar Nostalgija (Nostalgie) 11 - Croatie par Magazin & Lidija Horvat 91 points / 6e Auteur : Vjekoslava Huljić
    [Show full text]
  • Langues, Accents, Prénoms & Noms De Famille
    Les Secrets de la Septième Mer LLaanngguueess,, aacccceennttss,, pprréénnoommss && nnoommss ddee ffaammiillllee Il y a dans les Secrets de la Septième Mer une grande quantité de langues et encore plus d’accents. Paru dans divers supplément et sur le site d’AEG (pour les accents avaloniens), je vous les regroupe ici en une aide de jeu complète. D’ailleurs, à mon avis, il convient de les traiter à part des avantages, car ces langues peuvent être apprises après la création du personnage en dépensant des XP contrairement aux autres avantages. TTaabbllee ddeess mmaattiièèrreess Les différentes langues 3 Yilan-baraji 5 Les langues antiques 3 Les langues du Cathay 5 Théan 3 Han hua 5 Acragan 3 Khimal 5 Alto-Oguz 3 Koryo 6 Cymrique 3 Lanna 6 Haut Eisenör 3 Tashil 6 Teodoran 3 Tiakhar 6 Vieux Fidheli 3 Xian Bei 6 Les langues de Théah 4 Les langues de l’Archipel de Minuit 6 Avalonien 4 Erego 6 Castillian 4 Kanu 6 Eisenör 4 My’ar’pa 6 Montaginois 4 Taran 6 Ussuran 4 Urub 6 Vendelar 4 Les langues des autres continents 6 Vodacci 4 Les langages et codes secrets des différentes Les langues orphelines ussuranes 4 organisations de Théah 7 Fidheli 4 Alphabet des Croix Noires 7 Kosar 4 Assertions 7 Les langues de l’Empire du Croissant 5 Lieux 7 Aldiz-baraji 5 Heures 7 Atlar-baraji 5 Ponctuation et modificateurs 7 Jadur-baraji 5 Le code des pierres 7 Kurta-baraji 5 Le langage des paupières 7 Ruzgar-baraji 5 Le langage des “i“ 8 Tikaret-baraji 5 Le code de la Rose 8 Tikat-baraji 5 Le code 8 Tirala-baraji 5 Les Poignées de mains 8 1 Langues, accents, noms
    [Show full text]
  • Various Gleðibankinn - 25 Ár Í Eurovision Mp3, Flac, Wma
    Various Gleðibankinn - 25 ár í Eurovision mp3, flac, wma DOWNLOAD LINKS (Clickable) Genre: Pop / Folk, World, & Country Album: Gleðibankinn - 25 ár í Eurovision Country: Iceland Released: 2011 Style: Europop, Andalusian Classical MP3 version RAR size: 1702 mb FLAC version RAR size: 1664 mb WMA version RAR size: 1121 mb Rating: 4.9 Votes: 455 Other Formats: XM WMA WAV VOX RA MIDI MPC Tracklist Plata 1 1 –Icy Gleðibankinn 2 –Halla Margrét Hægt Og Hljótt 3 –Beathoven Þú Og Þeir 4 –Daniel August Það Sem Enginn Sér 5 –Stjórnin Eitt Lag Enn 6 –Stefán & Eyfi* Draumur Um Nínu 7 –Heart 2 Heart Nei Eða Já 8 –Inga Þá Veistu Svarið 9 –Sigga* Nætur 10 –Björgvin Halldórsson Núna 11 –Anna Mjöll* Sjúbídú 12 –Páll Óskar Minn Hinsti Dans 13 –Selma* All Out Of Luck 14 –Einar Agúst* & Telma* Tell Me! 15 –Two Tricky Angel 16 –Birgitta Open Your Heart 17 –Jónsi Heaven 18 –Selma* If I Had Your Love 19 –Silvia Night Congratulation 20 –Eiríkur Hauksson Valentine Lost 21 –Euroband This Is My Life 22 –Yohanna Is It True? 23 –Hera Björk Je Ne Sais Quoi 24 –Sjonni's Friends Coming Home Plata 2 1 –Björgvin Halldórsson Ég Lifi Í Draumi 2 –Björgvin Halldórsson Ef 3 –Erna Gunnarsdóttir Aldrei Ég Gleymi 4 –Jóhann Helgason Í Blíðu Og Stríðu 5 –Diddú Sofðu Vært 6 –Eyjólfur Kristjánsson* Ástarævintýri 7 –Guðrún Gunnarsdóttir Dag eftir dag 8 –Bjarni Arason Aftur og aftur 9 –Bítlavinafélagið Alpatwist 10 –Bjarni Arason Karen 11 –Björgvin Halldórsson Mig dreymir 12 –MMM & Þórey Heiðdal Sá Þig 13 –Regína Ósk* Þér við hlið 14 –Hafsteinn Þórólfsson Þú Tryllir Mig 15 –Merzedez Club
    [Show full text]
  • Eurovision Karaoke
    1 Eurovision Karaoke ALBANÍA ASERBAÍDJAN ALB 06 Zjarr e ftohtë AZE 08 Day after day ALB 07 Hear My Plea AZE 09 Always ALB 10 It's All About You AZE 14 Start The Fire ALB 12 Suus AZE 15 Hour of the Wolf ALB 13 Identitet AZE 16 Miracle ALB 14 Hersi - One Night's Anger ALB 15 I’m Alive AUSTURRÍKI ALB 16 Fairytale AUT 89 Nur ein Lied ANDORRA AUT 90 Keine Mauern mehr AUT 04 Du bist AND 07 Salvem el món AUT 07 Get a life - get alive AUT 11 The Secret Is Love ARMENÍA AUT 12 Woki Mit Deim Popo AUT 13 Shine ARM 07 Anytime you need AUT 14 Conchita Wurst- Rise Like a Phoenix ARM 08 Qele Qele AUT 15 I Am Yours ARM 09 Nor Par (Jan Jan) AUT 16 Loin d’Ici ARM 10 Apricot Stone ARM 11 Boom Boom ÁSTRALÍA ARM 13 Lonely Planet AUS 15 Tonight Again ARM 14 Aram Mp3- Not Alone AUS 16 Sound of Silence ARM 15 Face the Shadow ARM 16 LoveWave 2 Eurovision Karaoke BELGÍA UKI 10 That Sounds Good To Me UKI 11 I Can BEL 86 J'aime la vie UKI 12 Love Will Set You Free BEL 87 Soldiers of love UKI 13 Believe in Me BEL 89 Door de wind UKI 14 Molly- Children of the Universe BEL 98 Dis oui UKI 15 Still in Love with You BEL 06 Je t'adore UKI 16 You’re Not Alone BEL 12 Would You? BEL 15 Rhythm Inside BÚLGARÍA BEL 16 What’s the Pressure BUL 05 Lorraine BOSNÍA OG HERSEGÓVÍNA BUL 07 Water BUL 12 Love Unlimited BOS 99 Putnici BUL 13 Samo Shampioni BOS 06 Lejla BUL 16 If Love Was a Crime BOS 07 Rijeka bez imena BOS 08 D Pokušaj DUET VERSION DANMÖRK BOS 08 S Pokušaj BOS 11 Love In Rewind DEN 97 Stemmen i mit liv BOS 12 Korake Ti Znam DEN 00 Fly on the wings of love BOS 16 Ljubav Je DEN 06 Twist of love DEN 07 Drama queen BRETLAND DEN 10 New Tomorrow DEN 12 Should've Known Better UKI 83 I'm never giving up DEN 13 Only Teardrops UKI 96 Ooh aah..
    [Show full text]
  • Eurovision Karaoke
    1 Eurovision Karaoke Eurovision Karaoke 2 Eurovision Karaoke ALBANÍA AUS 14 Conchita Wurst- Rise Like a Phoenix ALB 07 Hear My Plea BELGÍA ALB 10 It's All About You BEL 06 Je t'adore ALB 12 Suus BEL 12 Would You? ALB 13 Identitet BEL 86 J'aime la vie ALB 14 Hersi - One Night's Anger BEL 87 Soldiers of love BEL 89 Door de wind BEL 98 Dis oui ARMENÍA ARM 07 Anytime you need BOSNÍA OG HERSEGÓVÍNA ARM 08 Qele Qele BOS 99 Putnici ARM 09 Nor Par (Jan Jan) BOS 06 Lejla ARM 10 Apricot Stone BOS 07 Rijeka bez imena ARM 11 Boom Boom ARM 13 Lonely Planet ARM 14 Aram Mp3- Not Alone BOS 11 Love In Rewind BOS 12 Korake Ti Znam ASERBAÍDSJAN AZE 08 Day after day BRETLAND AZE 09 Always UKI 83 I'm never giving up AZE 14 Start The Fire UKI 96 Ooh aah... just a little bit UKI 04 Hold onto our love AUSTURRÍKI UKI 07 Flying the flag (for you) AUS 89 Nur ein Lied UKI 10 That Sounds Good To Me AUS 90 Keine Mauern mehr UKI 11 I Can AUS 04 Du bist UKI 12 Love Will Set You Free AUS 07 Get a life - get alive UKI 13 Believe in Me AUS 11 The Secret Is Love UKI 14 Molly- Children of the Universe AUS 12 Woki Mit Deim Popo AUS 13 Shine 3 Eurovision Karaoke BÚLGARÍA FIN 13 Marry Me BUL 05 Lorraine FIN 84 Hengaillaan BUL 07 Water BUL 12 Love Unlimited FRAKKLAND BUL 13 Samo Shampioni FRA 69 Un jour, un enfant DANMÖRK FRA 93 Mama Corsica DEN 97 Stemmen i mit liv DEN 00 Fly on the wings of love FRA 03 Monts et merveilles DEN 06 Twist of love DEN 07 Drama queen DEN 10 New Tomorrow FRA 09 Et S'il Fallait Le Faire DEN 12 Should've Known Better FRA 11 Sognu DEN 13 Only Teardrops
    [Show full text]
  • Eddie Shepard Retiring After 32 Years' Service
    To Bless School Wing; New Convent Plnnned At St. Philomena': At Most Precious Blood A two-story $168,000 addition at St. Philomena’s school, Denver, Construction of a two-story $127,384 convent at Most Precious will be blessed by Archbishop Urban J. Vehr Sunday, Feb. 24, at 4:30 Blood parish, Denver, has been announced by Father Bernard P. p.m. The new annex brings the estimated value of the school building Degan, C.M., pastor. It will be situated facing S. Harrison street, to about $575,000. about midway on the block of parish property between Iliff avenue Added to the north, end of the existing school, the addition pro­ and Warren avenue. vides three classrooms on the Father Degan noted that the second floor and a lounge for increased enrollment of pupils lay teachers. A large meeting at the school made It Impera­ room for parish gatherings is tive to have an adequate con­ on the first floor. vent for the nun-teasers. The The Rt. Rev. Monslgnor Wil­ past several years, the nuns liam M. Higgins, pastor, said DENVER a TH a iC have been living in a remodeled construction was planned to per­ house near the parish site. mit adding a third floor if ex­ The split-level arrangement pansion is needed in the future. designed by Henry J. DeNicola, Three more classrooms can be architect, has stairways leading from the first floor to a full-size (See picture on page 2) REGISTER basement with windows above the ground and another Stair­ provided by minor alterations Member of Audit Bureau of Circulations way leading to the nuns’ quar­ in the first floor meeting room.
    [Show full text]
  • Ætla Að Njóta Mín Á Sviðinu Gamall Draumur Rætist Í Vínarborg
    ÞRIÐJUDAGUR 19. MAÍ 2015 Eurovision 2015 Fáir beðið jafn lengi eftir sigri Íslendingar hafa beðið einna lengst eftir því að vinna Eurovision. SÍÐA 8 Sigga Kling leitar aðstoðar að handan „Hugsanir skapa heiminn og við komumst í fyrsta sætið ef við sköp- um orkuna, erum stolt í hjarta okkar og þá gengur allt vel.“ SÍÐA 10 Skylda að koma með heimagerðan fána Jóhannes Þór Skúlason, aðstoðar- maður forsætisráðherra, er forfallinn Eurovision-aðdáandi. Hann tekur aðalkvöldið með pompi og prakt og krefst þess að allir veislugestir mæti með heimagerðan fána. SÍÐA 10 MARÍA ÓLAFSDÓTTIR Ætla að njóta mín á sviðinu Gamall draumur rætist í Vínarborg. SÍÐA 6 2 Eurovision 2015 19. MAÍ 2015 ÞRIÐJUDAGUR Þetta eru bestu lögin – segja sérfræðingarnir Fjörutíu lög taka þátt í Eurovision í ár, þar á meðal Ástralía sem mætir til leiks í fyrsta sinn. Í vikunni verður farið yfir öll lögin í hlaðvarpsþættinum Eurovísi sem hægt er að hlusta á inni á visir.is. Steinunn Björk Bragadóttir, Heiður Maríudóttir og Charles Gittins fóru yfir öll lögin í keppninni í ár og við tókum saman hvað stóð upp úr. RÚSSLAND „Þetta er stórkostleg lag. Þetta er mögulega að fara að vinna Euro- vision,“ segir Heiður. Charles og Steinunn tóku undir án þess þó að vera sérlegir aðdáendur Rússa í keppninni. „Ég hef elskað rússnesku lögin síðustu tvö ár en lagið er mjög gott og þetta flýgur í úr- slitin en svo, æ, ég veit það ekki,“ segir Charles. BELGÍA „Lagið er mjög gott en mér finnst takturinn skrítinn,“ segir Charles. Þau Heiður eru sammála um það og að takturinn virki.
    [Show full text]
  • Sigraði Í Söngvakeppni Stjórnarinnar Sex
    KYNNINGARBLAÐ 29. FEBRÚAR 2020 LAUGARDAGUR Eurovision VEGAN KOLLAGEN FYRIR ANDLITIÐ Sigraði í söngvakeppni NÝTT Stjórnarinnar sex ára Það eru fáir jafn ástríðufullir í garð Eurvision og Flosi Jón Ófeigsson, einn af stofnmeðlimum FÁSES. Hann segir mikla eftirvæntingu einkenna þennan tíma árs og að það sé alltaf nóg um að vera í aðdraganda stóru stundarinnar. ➛2 Fæst í betri apótekum, heilsubúðum og www.heilsanheim.is Flosi Jón er afar spenntur fyrir keppninni í ár. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON OPIÐ ALLA VIRKA DAGA BLEIKU KL. 8–17 100 stk. í kassa HANSKARNIR Verð 1.649 kr. – bjarga viðkvæmum höndum Þessir vinsælu hlífðarhanskar eru húðaðir með AlloGel, latexfríir og hafa reynst þeim mjög vel sem hafa ofnæmi eða viðkvæmar hendur. Þola vel ýmis efni. Góðir til að eiga í vaskaskápnum eða þvottahúsinu. Stærðir: XS–L. Rekstrarland | Vatnagörðum 10 | 104 Reykjavík | Söluver 515 1100 | rekstrarland.is 2 KYNNINGARBLAÐ FÓLK EUROVISION 29. FEBRÚAR 2020 LAUGARDAGUR Framhald af forsíðu ➛ Hjördís Erna Þorgeirsdóttir [email protected] etta er stærsta helgin okkar á Íslandi, aðalhelgin okkar Eurovision aðdáenda, þangað Þtil við tökum dolluna heim,“ segir Flosi. Lokakvöldið í undankeppn- inni sé alltaf spennandi en þó mismikið milli ára. „Það fer eftir árum, ef það er mikið af flottum lögum, eins og í ár, þá er maður dálítið mikið spenntur. Keppnin er líka orðin svo flott hjá RÚV og við erum búin að ná að mynda svo mikla stemningu. Þá sé ómögu- legt að gera upp á milli undan- keppninnar og stóru keppninnar, hvað eftirvæntingu varðar. „Ég get ekki sagt hvort sé betra af því að úti þá tekur Eurovision fjölskyldan manns við, en það er stór hópur sem er búinn að hittast í mörg ár og skemmta sér saman.“ „Eitt lag enn“ var kveikjan Fyrsta minning Flosa af Eurovision var þegar hann fylgdist dolfall- inn með þeim Siggu Beinteins og Grétari Örvars keppa fyrir hönd Íslands árið 1992.
    [Show full text]