Ætla Að Njóta Mín Á Sviðinu Gamall Draumur Rætist Í Vínarborg

Total Page:16

File Type:pdf, Size:1020Kb

Ætla Að Njóta Mín Á Sviðinu Gamall Draumur Rætist Í Vínarborg ÞRIÐJUDAGUR 19. MAÍ 2015 Eurovision 2015 Fáir beðið jafn lengi eftir sigri Íslendingar hafa beðið einna lengst eftir því að vinna Eurovision. SÍÐA 8 Sigga Kling leitar aðstoðar að handan „Hugsanir skapa heiminn og við komumst í fyrsta sætið ef við sköp- um orkuna, erum stolt í hjarta okkar og þá gengur allt vel.“ SÍÐA 10 Skylda að koma með heimagerðan fána Jóhannes Þór Skúlason, aðstoðar- maður forsætisráðherra, er forfallinn Eurovision-aðdáandi. Hann tekur aðalkvöldið með pompi og prakt og krefst þess að allir veislugestir mæti með heimagerðan fána. SÍÐA 10 MARÍA ÓLAFSDÓTTIR Ætla að njóta mín á sviðinu Gamall draumur rætist í Vínarborg. SÍÐA 6 2 Eurovision 2015 19. MAÍ 2015 ÞRIÐJUDAGUR Þetta eru bestu lögin – segja sérfræðingarnir Fjörutíu lög taka þátt í Eurovision í ár, þar á meðal Ástralía sem mætir til leiks í fyrsta sinn. Í vikunni verður farið yfir öll lögin í hlaðvarpsþættinum Eurovísi sem hægt er að hlusta á inni á visir.is. Steinunn Björk Bragadóttir, Heiður Maríudóttir og Charles Gittins fóru yfir öll lögin í keppninni í ár og við tókum saman hvað stóð upp úr. RÚSSLAND „Þetta er stórkostleg lag. Þetta er mögulega að fara að vinna Euro- vision,“ segir Heiður. Charles og Steinunn tóku undir án þess þó að vera sérlegir aðdáendur Rússa í keppninni. „Ég hef elskað rússnesku lögin síðustu tvö ár en lagið er mjög gott og þetta flýgur í úr- slitin en svo, æ, ég veit það ekki,“ segir Charles. BELGÍA „Lagið er mjög gott en mér finnst takturinn skrítinn,“ segir Charles. Þau Heiður eru sammála um það og að takturinn virki. „Hann sígur djúpt inn í mann og nær manni,“ segir Heið- ur. Steinunn vonast til að lagið fljúgi áfram til þess að tryggja að minnsta kosti eitt gott Sérfræðingar Eurovísis eru þau Steinunn Björk Bragadóttir, Heiður Maríudóttir og Charles Gittins. lag komist áfram af fyrra kvöldinu. „Hann syngur frábærlega „live“,“ segir hún. HVÍTARÚSSLAND búið að slökkva á þessu, þannig að hann ÍTALÍA „Þetta er ágætis hjartastuðtæki,“ bjargar öllu sjóvinu þarna,“ segir hún. Stein- „Þetta er á toppnum hjá mér,“ EISTLAND segir Steinunn en þremenning- unn segir hann svo vera ísraelsku útgáfuna segir Steinunn og Heiður og „Síðast þegar ég gerði lista var arnir eru sammála um að þetta af Friðriki Dór. „Og það er ekkert slæmt við Charles taka undir. „Ég myndi þetta í þriðja sæti hjá mér,“ segir lag henti vel á eftir ungverska það,“ segir hún. alla vega vilja að Ítalía sigraði,“ Steinunn, sem tekur þó fram að laginu, sem ekkert þeirra er sérlega hrifið segir hann. Heiður segir að ítalska lagið listinn breytist daglega. „Þetta af. „Þetta er fáránlega grípandi viðlag.“ SVÍÞJÓÐ hafi unnið alþjóðlega kosningu aðdáenda- finnst mér besta lagið í fyrri undankeppn- „Hann flýgur áfram og verður klúbba Eurovision um alla Evrópu. „Svona inni,“ segir hann. „Eina vandamálið fyrir LITHÁEN örugglega í topp fimm,“ segir „hardcore“-aðdáendur eru að fíla þetta lag mig er að það er ósamræmi á milli tónlist- „Það yrðu mjög leiðinleg úrslit án Charles. Steinunn telur þó of stutt en það er samt ekki alltaf vísbending um arinnar og textans.“ Öll þrjú voru þau sam- þessa lags,“ segir Charles. Stein- síðan Svíar unnu síðast keppnina að lagið eigi eftir að vinna,“ segir Stein- mála um að lagið væri gott. unn segir að flytjendurnir virki til að þeir vinni aftur. Hún sé þó viss um að unn. vel saman á sviðinu; þau virki sænska lagið verði ofarlega í úrslitunum. NOREGUR raunverulega ástfangin. „Ég held að þetta sé SPÁNN „Mér finnst þetta frábært lag,“ frábært opnunarlag,“ segir Heiður. ÁSTRALÍA „Loksins er smá öskur og segir Steinunn og Heiður tekur „Þetta er svo fáránleg gott að ég ástríða,“ segir Charles um undir. Charles er ekki alveg jafn- ÍSRAEL trúi bara ekki að þetta sé í Euro- spænska framlagið. Steinunn hrifinn. „Þetta er ekki La det „Þetta er frábært lag,“ segir vision,“ segir Steinunn. Heiður segir að aðdáun sín á laginu hafi svinge, sem er það sem ég vil fá frá Noregi. Charles. Heiður segir að lagið sé segir lagið vera „amerískt“; það farið dvínandi. „Ég elskaði þetta þegar ég Þetta er smá niðurdrepandi og dapurlegt,“ í miklu uppáhaldi hjá sér en öll sé aðgengilegt og kunnuglegt. Charles seg- heyrði þetta fyrst en ég elska þetta ekki eins segir hann. „Ég vil ekki raunveruleikann í þrjú eru sammála um að lagið sé ist fíla lagið. „En ég vil ekki að Ástralía mikið núna en fíla þetta samt,“ segir hún. Eurovision.“ Hann er þó sammála um gæði mjög gott. „Ef þetta lag væri ekki númer níu vinni,“ segir hann en bætir við að frábært Heiður segir að útgáfa af laginu þar sem það lagsins. „Þetta kemst áfram pottþétt.“ í röðinni þá væri fólk í alvöru bara farið og væri að sjá Ástralíu í öðru eða þriðja sæti. er sungið „live“ sé stórkostleg. KOMNIR Í NÆSTU VERSLUN 4 Eurovision 2015 19. MAÍ 2015 ÞRIÐJUDAGUR Lífið á krossgötum í augnablikinu Hin 22 ára María Ólafsdóttir María. Hún bætir við að keppnin er fulltrúi okkar Íslendinga í hafi þegar opnað henni fjölmargar Eurovision í ár. Hún lýsir sjálfri dyr og vonast til að fá fleiri tæki- færi til að syngja og leika en hún sér sem rólegri, feiminni og hefur látið töluvert að sér kveða í hlédrægri stúlku sem njóti sín leikhúsum undanfarin ár. best á sviði. Söngur er hennar líf og yndi og hún segist vart LÍTIÐ EINKALÍF geta beðið eftir að fá að syngja María segir lífið hafa breyst á fyrir alþjóð. Hana hefur dreymt örskotsstundu eftir sigurinn í Söngvakeppni sjónvarpsins. „Mitt um að fá tækifæri til að taka persónulega líf hefur breyst þar þátt í keppninni frá því hún sem allt í einu þekkja mig allir og var sex ára gömul. Tilfinningin ég ræð mér ekki alveg sjálf leng- sem fylgdi því að stíga á sviðið ur. Ég fór úr því að lifa mjög miklu í fyrsta sinn hafi því verið mjög einkalífi yfir í að allt í einu vita allir allt um mann. Svo ég þarf að sérstök. hafa fyrir því að halda persónuleg- um hlutum fyrir mig. Mjög marg- María bjó fyrstu ár ævi sinnar á ir hafa skoðanir á því sem ég er að Blönduósi en sjö ára gömul flutti gera,“ segir hún. María segir það hún í Mosfellsbæ. Hún gekk í þó ekki einungis bundið við Ísland Verzlunarskólann og þaðan lá leið því úti í Vín virðast flestir kann- hennar í Kennaraháskóla Íslands. ast við hana. „Hér úti eru allir að María segist finna fyrir mikilli ábyrgðartilfinningu. Hún tók sér frí frá kennaranám- mynda mann og með útprentaðar inu vegna keppninnar og hefur enn myndir af mér hvar sem ég kem. ir miklu máli hvernig fólk eins og ekki ákveðið hvort náminu verði Þetta er skrítið en vonandi venst ég hagar sér og kemur fram við Með einlægnina að leiðarljósi fram haldið. ég því.“ annað fólk.“ „Við höfum alltaf lagt upp með það á þessu heimili að leggja okkur fram „Líf mitt er á krossgötum í Hún segist jafnframt finna fyrir og gera okkar besta og sættum okkur svo við hverju það skilar. María augnablikinu og ég ætla að taka mikilli ábyrgðartilfinningu og BLAÐAMENNIRNIR ÁGENGIR hefur alltaf haft gaman af leiklist, söng og dansi og maður áttaði sig fljótt mér góðan tíma eftir þetta ævin- finnst mikilvægt að vera góð fyr- Dagskrá Maríu í Vínarborg er þaul- týri til að ákveða mig með fram- irmynd. „Börn herma mjög mikið skipulögð frá morgni til kvölds. á því hversu fær og hæfileikarík hún væri. Þetta er hennar áhugamál og haldið. Þetta hefur allt verið svo eftir þekktu fólki, eins og ég sjálf Dagurinn er tekinn snemma og bara lífið hennar,“ segir Anna Hjálmarsdóttir, móðir Maríu. óvænt og ég get í augnablikinu ekki hermdi mikið eftir Birgittu Hauk- honum lýkur seint. Hún hefur því Anna segist ekki ætla að gera sér neinar væntingar og ætlar þess í stað hugsað lengra en Eurovision,“ segir dal á sínum tíma. Þess vegna skipt- lítinn tíma fyrir sjálfa sig. Sem að fylgjast stolt með á hliðarlínunni og njóta. „Þetta er tækifæri og áskorun dæmi má nefna að hún gleymdi að fyrir hana að takast á við. Mér líst ljómandi vel á þetta og bara orðin borða fyrir fyrstu æfinguna á stóra spennt,“ segir hún og bætir við að hún hafi fulla trú á dóttur sinni. María sviðinu og endaði í blóðsykursfalli. verði sem áður með einlægnina að leiðarljósi. Öllum blaðamannaviðtölum þurfti „Hún er svo góð manneskja og er jafnfalleg að utan og innan en það því að aflýsa þann dag. „Þegar ég eru ekki allir sem hafa það. Hún kemur til dyranna eins og hún er klædd kom út og sá hvað allt er stórt og og það er þessi einlægni og heiðarleiki sem María hefur til að bera sem ég hvað blaðamennirnir eru ágengir held að muni skila henni miklu,“ segir Anna, en hún og nánasta fjölskylda þá fékk ég smá sjokk,“ segir hún. eru nú stödd í Vín með Maríu. NÝFUNDIN ÁST verið en það er Gunnar Leó Páls- tilfinning að standa á sviðinu á æf- María segist hafa orðið vör við son trommari. „Við spilum stund- ingu.“ gagnrýni en lætur það lítið á sig um saman og stefnum að því að Hún vonast til að fá að kynnast fá. Hún sé með fagfólk allt í kring- gera meira,“ segir hún. öðrum listamönnum í keppninni um sig sem gefi henni góð ráð. Það Tilhlökkunin er mikil að sögn og segist ætla að nýta þetta stóra hafi gagnast henni mikið. Fjöl- Maríu því gamall draumur er að tækifæri sem best. „Einnig ætla ég skylda hennar standi einnig þétt rætast. „Mig hefur dreymt um að að njóta mín á sviðinu því þetta er við bakið á henni.
Recommended publications
  • L'italia E L'eurovision Song Contest Un Rinnovato
    La musica unisce l'Europa… e non solo C'è chi la definisce "La Champions League" della musica e in fondo non sbaglia. L'Eurovision è una grande festa, ma soprattutto è un concorso in cui i Paesi d'Europa si sfidano a colpi di note. Tecnicamente, è un concorso fra televisioni, visto che ad organizzarlo è l'EBU (European Broadcasting Union), l'ente che riunisce le tv pubbliche d'Europa e del bacino del Mediterraneo. Noi italiani l'abbiamo a lungo chiamato Eurofestival, i francesi sciovinisti lo chiamano Concours Eurovision de la Chanson, l'abbreviazione per tutti è Eurovision. Oggi più che mai una rassegna globale, che vede protagonisti nel 2016 43 paesi: 42 aderenti all'ente organizzatore più l'Australia, che dell'EBU è solo membro associato, essendo fuori dall'area (l’anno scorso fu invitata dall’EBU per festeggiare i 60 anni del concorso per via dei grandi ascolti che la rassegna fa in quel paese e che quest’anno è stata nuovamente invitata dall’organizzazione). L'ideatore della rassegna fu un italiano: Sergio Pugliese, nel 1956 direttore della RAI, che ispirandosi a Sanremo volle creare una rassegna musicale europea. La propose a Marcel Bezençon, il franco-svizzero allora direttore generale del neonato consorzio eurovisione, che mise il sigillo sull'idea: ecco così nascere un concorso di musica con lo scopo nobile di promuovere la collaborazione e l'amicizia tra i popoli europei, la ricostituzione di un continente dilaniato dalla guerra attraverso lo spettacolo e la tv. E oltre a questo, molto più prosaicamente, anche sperimentare una diretta in simultanea in più Paesi e promuovere il mezzo televisivo nel vecchio continente.
    [Show full text]
  • 60Th Eurovision Song Contest 2015 Vienna / Austria 1St Semi Final 19Th May 2015
    60th Eurovision Song Contest 2015 Vienna / Austria 1st Semi Final 19th May 2015 Country Participant Song My Notes My Points Rank Qualifer 1 Moldova Eduard Romanyuta I Want Your Love 2 Armenia Genealogy Face The Shadow 3 Belgium Loïc Nottet Rhythm Inside 4 Netherlands Trijntje Oosterhuis Walk Along 5 Finland Pertti Kurikan Nimipäivät Aina Mun Pitää 6 Greece Maria-Elena Kyriakou Last Breath 7 Estonia Elina Born & Stig Rästa Goodbye To Yesterday 8 FYR Macedonia Daniel Kajmakoski Autumn Leaves 9 Serbia Bojana Stamenov Beauty Never Lies 10 Hungary Boggie Wars For Nothing 11 Belarus Uzari & Maimuna Time 12 Russia Polina Gagarina A Million Voices 13 Denmark Anti Social Media The Way You Are 14 Albania Elhaida Dani I'm Alive 15 Romania Voltaj De La Capăt 16 Georgia Nina Sublati Warrior [email protected] http://www.eurovisionlive.com © eurovisionlive.com 60th Eurovision Song Contest 2015 Vienna / Austria 2nd Semi Final 21st May 2015 Country Participant Song My Notes My Points Rank Qualifier 1 Lithuania Monika & Vaidas This Time 2 Ireland Molly Sterling Playing With Numbers 3 San Marino Michele Perniola & Anita Simoncini Chain Of Lights 4 Montenegro Knez Adio 5 Malta Amber Warrior 6 N0rway Mørland & Debrah Scarlett A Monster Like Me 7 Portugal Leonor Andrade Há Um Mar Que Nos Separa 8 Czech Republic Marta Jandová & Václav Noid Bárta Hope Never Dies 9 Israel Nadav Guedj Golden Boy 10 Latvia Aminata Love Injected 11 Azerbaijan Elnur Huseynov Hour Of The Wolf 12 Iceland María Ólafsdóttir Unbroken 13 Sweden Måns Zelmerlöw Heroes 14 Switzerland Mélanie René Time To Shine 15 Cyprus Giannis Karagiannis One Thing I Should Have Done 16 Slovenia Maraaya Here For You 17 Poland Monika Kuszyńska In The Name Of Love [email protected] http://www.eurovisionlive.com © eurovisionlive.com.
    [Show full text]
  • Pdf Liste Totale Des Chansons
    40ú Comórtas Amhrán Eoraifíse 1995 Finale - Le samedi 13 mai 1995 à Dublin - Présenté par : Mary Kennedy Sama (Seule) 1 - Pologne par Justyna Steczkowska 15 points / 18e Auteur : Wojciech Waglewski / Compositeurs : Mateusz Pospiezalski, Wojciech Waglewski Dreamin' (Révant) 2 - Irlande par Eddie Friel 44 points / 14e Auteurs/Compositeurs : Richard Abott, Barry Woods Verliebt in dich (Amoureux de toi) 3 - Allemagne par Stone Und Stone 1 point / 23e Auteur/Compositeur : Cheyenne Stone Dvadeset i prvi vijek (Vingt-et-unième siècle) 4 - Bosnie-Herzégovine par Tavorin Popovic 14 points / 19e Auteurs/Compositeurs : Zlatan Fazlić, Sinan Alimanović Nocturne 5 - Norvège par Secret Garden 148 points / 1er Auteur : Petter Skavlan / Compositeur : Rolf Løvland Колыбельная для вулкана - Kolybelnaya dlya vulkana - (Berceuse pour un volcan) 6 - Russie par Philipp Kirkorov 17 points / 17e Auteur : Igor Bershadsky / Compositeur : Ilya Reznyk Núna (Maintenant) 7 - Islande par Bo Halldarsson 31 points / 15e Auteur : Jón Örn Marinósson / Compositeurs : Ed Welch, Björgvin Halldarsson Die welt dreht sich verkehrt (Le monde tourne sens dessus dessous) 8 - Autriche par Stella Jones 67 points / 13e Auteur/Compositeur : Micha Krausz Vuelve conmigo (Reviens vers moi) 9 - Espagne par Anabel Conde 119 points / 2e Auteur/Compositeur : José Maria Purón Sev ! (Aime !) 10 - Turquie par Arzu Ece 21 points / 16e Auteur : Zenep Talu Kursuncu / Compositeur : Melih Kibar Nostalgija (Nostalgie) 11 - Croatie par Magazin & Lidija Horvat 91 points / 6e Auteur : Vjekoslava Huljić
    [Show full text]
  • REFLECTIONS 148X210 UNTOPABLE.Indd 1 20.03.15 10:21 54 Refl Ections 54 Refl Ections 55 Refl Ections 55 Refl Ections
    3 Refl ections DAS MAGAZIN DES ÖSTERREICHISCHEN Refl ections SONG CONTEST CLUBS MERCI CHÉRIE – MERCI, JURY! AUSGABE 2015 | ➝ Es war der 5. März 1966 beim Grand und belgischen Hitparade und Platz 14 in Prix d’Eurovision in Luxemburg als schier den Niederlanden. Im Juni 1966 erreichte Unglaubliches geschah: Die vielbeachte- das Lied – diesmal in Englisch von Vince te dritte Teilnahme von Udo Jürgens – Hill interpretiert – Platz 36 der britischen nachdem er 1964 mit „Warum nur war- Single-Charts. um?“ den sechsten Platz und 1965 mit Im Laufe der Jahre folgten unzähli- SONG CONTEST CLUBS SONG CONTEST 2015 „Sag‘ ihr, ich lass sie grüßen“ den vierten ge Coverversionen in verschiedensten Platz belegte – bescherte Österreich end- Sprachen und als Instrumentalfassungen. Wien gibt sich die Ehre lich den langersehnten Sieg. In einem Hier bestechen – allen voran die aktuelle Teilnehmerfeld von 18 Ländern startete Interpretation der grandiosen Helene Fi- der Kärntner mit Nummer 9 und konnte scher – die Versionen von Adoro, Gunnar ÖSTERREICHISCHEN schließlich 31 Jurypunkte auf sich verei- Wiklund, Ricky King und vom Orchester AUSSERDEM nen. Ein klarer Sieg vor Schweden und Paul Mauriat. Teilnehmer des Song Contest 2015 – Rückblick Grand Prix 1967 in Wien Norwegen, die sich am Podest wiederfan- Hier sieht man das aus Brasilien stam- – Vorentscheidung in Österreich – Das Jahr der Wurst – Österreich und den. mende Plattencover von „Merci Cherie“, DAS MAGAZIN DES der ESC – u.v.m. Die Single erreichte Platz 2 der heimi- das zu den absoluten Raritäten jeder Plat- schen Single-Charts, Platz 2 der deutschen tensammlung zählt. DIE LETZTE SEITE ections | Refl AUSGABE 2015 2 Refl ections 2 Refl ections 3 Refl ections 3 Refl ections INHALT VORWORT PRÄSIDENT 4 DAS JAHR DER WURST 18 GRAND PRIX D'EUROVISION 60 HERZLICH WILLKOMMEN 80 „Building bridges“ – Ein Lied Pop, Politik, Paris.
    [Show full text]
  • Eurovision Karaoke
    1 Eurovision Karaoke ALBANÍA ASERBAÍDJAN ALB 06 Zjarr e ftohtë AZE 08 Day after day ALB 07 Hear My Plea AZE 09 Always ALB 10 It's All About You AZE 14 Start The Fire ALB 12 Suus AZE 15 Hour of the Wolf ALB 13 Identitet AZE 16 Miracle ALB 14 Hersi - One Night's Anger ALB 15 I’m Alive AUSTURRÍKI ALB 16 Fairytale AUT 89 Nur ein Lied ANDORRA AUT 90 Keine Mauern mehr AUT 04 Du bist AND 07 Salvem el món AUT 07 Get a life - get alive AUT 11 The Secret Is Love ARMENÍA AUT 12 Woki Mit Deim Popo AUT 13 Shine ARM 07 Anytime you need AUT 14 Conchita Wurst- Rise Like a Phoenix ARM 08 Qele Qele AUT 15 I Am Yours ARM 09 Nor Par (Jan Jan) AUT 16 Loin d’Ici ARM 10 Apricot Stone ARM 11 Boom Boom ÁSTRALÍA ARM 13 Lonely Planet AUS 15 Tonight Again ARM 14 Aram Mp3- Not Alone AUS 16 Sound of Silence ARM 15 Face the Shadow ARM 16 LoveWave 2 Eurovision Karaoke BELGÍA UKI 10 That Sounds Good To Me UKI 11 I Can BEL 86 J'aime la vie UKI 12 Love Will Set You Free BEL 87 Soldiers of love UKI 13 Believe in Me BEL 89 Door de wind UKI 14 Molly- Children of the Universe BEL 98 Dis oui UKI 15 Still in Love with You BEL 06 Je t'adore UKI 16 You’re Not Alone BEL 12 Would You? BEL 15 Rhythm Inside BÚLGARÍA BEL 16 What’s the Pressure BUL 05 Lorraine BOSNÍA OG HERSEGÓVÍNA BUL 07 Water BUL 12 Love Unlimited BOS 99 Putnici BUL 13 Samo Shampioni BOS 06 Lejla BUL 16 If Love Was a Crime BOS 07 Rijeka bez imena BOS 08 D Pokušaj DUET VERSION DANMÖRK BOS 08 S Pokušaj BOS 11 Love In Rewind DEN 97 Stemmen i mit liv BOS 12 Korake Ti Znam DEN 00 Fly on the wings of love BOS 16 Ljubav Je DEN 06 Twist of love DEN 07 Drama queen BRETLAND DEN 10 New Tomorrow DEN 12 Should've Known Better UKI 83 I'm never giving up DEN 13 Only Teardrops UKI 96 Ooh aah..
    [Show full text]
  • The Student Politics That Matter To
    felixonline.co.uk @felixImperial /FelixImperial [email protected] Keeping the cat free since 1949 issue 1605 May 15th 2015 Inside... Is the future of Arts uncertain? The Student Academic Choice Awards 2015 Page 5 The student Arts 24- 31 Felix reviews the Theroux politics that Effect matter to you Television 16-17 An early glance into the Suicide Squad Film 8-9 Skydiving leap into action • An introduction to the MPs in your area • Felix speaks to: Hammersmith MP • The future of British Arts under the Tories • Comment: Why is it so taboo to be Tory? C and S 38- 39 2 15.05.2015 THE STUDENT PAPER OF IMPERIAL COLLEGE LONDON FELIX This week’s issue... [email protected] Felix Editor Philippa Skett Contents EDITORIAL TEAM Editor-In-Chief What you can expect PHILIPPA SKETT News 3–5 Deputy Editor PHILIP KENT General Election 6–11 Treasurer THOMAS LIM Comment 12-14 in Felix this week Technical Hero Science 15 LUKE GRANGER-BROWN his week we are covering the out and show off ourselves the great News Editors Music 12–14 aftermath of the elections, things Imperial are up to. CAROL ANN CHEAH Tand what has unfolded in With news being time sensitive, the CECILY JOHNSON Film 11–13 the seven days since we woke up story being within the public interest KUNAL WAGLE to a Conservative majority. A lot (in our opinion) and the nature of Television 14-15 has happened as a result of this front page being the place to print Comment Editor unprecedented result, including our most prominent story, it seemed TESSA DAVEY Fashion 24-25 thousands taking to the streets simply an unfortunate coincidence.
    [Show full text]
  • In Dit Bestand Staan Alle Deelnemers Aan Het Realitynet Song Contest Tot En Met De 21Ste Editie. Achter De Inzendingen Staan Er 3 Blokjes Tussen Haakjes
    In dit bestand staan alle deelnemers aan het RealityNet Song Contest tot en met de 21ste editie. Achter de inzendingen staan er 3 blokjes tussen haakjes. (Editie/Eindklassering/Puntentotaal) ALBANIË - Alban Skënderaj - Miremengjes (16/20/40) - Besa ft. Mattyas - Amelia (20/30/37) ALGERIJE - Khaled ft. Nadiya - Aïcha (4/8/56) - Zaho - Tourner la page (7/13/67) - Sarazino ft. Zolani Mahola - Is There A Place (20/20/60) ANDORRA - Marta Roura - Sentir girar el món (20/27/44) ANGOLA - Pongo - UWA (21/7/95) ARGENTINIË - Tan Bionica - Tus Horas Mágicas (14/25/24) - Axel ft. Becky G - Que Nos Animemos (16/27/25) - Angela Torrès - La Vida Rosa (17/15/37) - Los Pericos ft The Original Wailers - Runaway (18/27/14) - Emilia - Billion (21/12/80) ARMENIË - LAV ELI & Արմինե Հայրապետյան - Արեւին, Արեւին (To The Sun, To The Sun) (20/8/71) AUSTRALIË - Gabriella Cilmi - Warm This Winter(3/4/103) - Kylie Minogue - Secrets (5/19/14) - Birds of Tokyo - Lanterns (7/7/92) - Vance Joy - Riptide (7/9/82) - Boy & Bear - Harlequin Dream (7/22/35) - Sheppard - Hold My Tongue (8/5/100) - Matt Corby - Brother (8/9/76) - Jessica Mauboy - Never Be The Same (19/16/33) - Gurrumul - Bäpa (10/7/67) - Conrad Sewell - Hold Me Up (11/9/65) - Gurrumul - Gopuru (12/22/30) - Tame Impala - Let It Happen (13/9/133) - Delta Goodrem ft. Gizzle - Enough (14/7/85) - Tonight Alive ft. Lynn Gunn - Disappear (15/24/42) - Taylor Henderson – Light Up The Dark (21/2/116) AZERBEIDZJAN - Rüzgar - Tanrı (11/23/1) - Elvina Mustafazadeh ft.
    [Show full text]
  • Fræðsla – Minnispunktar Fyrir Glærur • Söngvakeppni Sjónvarpsins 1 1. Söngvakeppni Sjónvarpsins 2. Lagið Er Frá Ár
    Líf mitt með öðrum - Tónlist Fræðsla – minnispunktar fyrir glærur Söngvakeppni Sjónvarpsins 1 1. Söngvakeppni Sjónvarpsins 2. Lagið er frá árinu 1986 Þetta var fyrsta íslenska Eurovision-lagið Pálmi Gunnarsson, Helga Möller, Eiríkur Hauksson sungu lagið sem tríoið ICY 3. Magnús Eiríksson samdi lagið og textann. 4. Lagið lenti í 16. sæti Ísland hefur oft lent í 16. sæti í Eurovision. 5. Hlusta Hresst popp-lag. Sinfóníu-hljómsveit spilar undir, hljómsveitarstjórinn sést í upphafi myndbandsins. 6. Lagið er frá árinu 1991 7. Eyjólfur Kristjánsson samdi lagið og textann og söng. 8. Stefán Hilmarsson söng líka. Hann syngur í dag með hljómsveitinni Sálin hans Jóns míns. 9. Hlusta Popp-lag. Píanóið spilar upphafsstefið. 10. Framlag Íslands til Eurovision í ár (2015). 11. María Ólafsdóttir, aðeins 21 árs gömul, syngur lagið. Sagt er að hún sé “stór rödd í litlum líkama”. 12. Hlusta Dans-popp-lag. Byrjar rólega, síðan byrjar dans-takturinn. Söngvakeppni Sjónvarpsins 2 1. Söngvakeppni Sjónvarpsins 2. Lagið er frá árinu 1999 Það var í fyrsta skipti sem íslenska Eurovision-lagið var sungið á ensku. Umsjónarmaður: Helle Kristensen Líf mitt með öðrum - Tónlist 3. Selma Björnsdóttir söng. 4. Lagið lenti í 2. sæti Þetta var í fyrsta skipti sem Ísland var svona nálægt því að vinna. 5. Hlusta Hresst dans-lag. 6. Lagið er frá árinu 2009 7. Jóhanna Guðrún söng lagið. Hún var barnastjarna, gaf út sína fyrstu plötu 9 ára gömul. 8. Lagið lenti í 2. sæti (sbr. “All out of luck” hér á undan). Sagt var að Jóhanna Guðrún hafi verið besta söngkona keppninnar það ár. 9. Hlusta Ballaða – rólegt, krafmikið popp-lag.
    [Show full text]
  • Die Zukunft Der Die Smartwatches Kommen Die Smartwatches
    www.saturn.at MULTIMEDIA | COMPUTER | ENTERTAINMENT | LIVING | 4/2015 Computer Mehr aus dem PC herausholen EXTRA: GROSSER SONG CONTEST Multimedia SONDERTEIL Start für das digitale Radio Leben Tipps für den Garten Die Smartwatches kommen Die Zukunft der ÖSTERREICHISCHE POST AG / FIRMENZEITUNG, 09Z038069F AG / FIRMENZEITUNG, ÖSTERREICHISCHE POST Zeit Media Saturn_Easy Living BU_04_2015_Layout 1 14.04.15 10:32 Seite 1 ACHTUNG: Limitierte Stückzahl ✶✶✶ ACHTUNG: Limitierte Stückzahl ✶✶✶ ACHTUNG: Limitierte Stückzahl Mach es dir beim Hausbau doch „EASY“ ELK Easy BUNGALOW 120 ELK Easy Bungalow 120 und 95 ➔ Schlüsselfertig Inklusive Fussbodenheizung und Rollläden Hochwertige schlüsselfertige Ausführung 169.900,- Alle Informationen auf 2 Dächer FOTOS: MICHAEL PETERSOHN, HERSTELLER, ISTOCK 1PREIS www.elk.at ELK Easy BUNGALOW Jetzt in Aktion! 95 Küche geschenkt ➔ Schlüsselfertig Fertig zum Kochen! COVERFOTO: CORBIS, SAMSUNG 148.900,- Symbolfoto ACHTUNG: Limitierte Stückzahl ✶✶✶ ACHTUNG: Limitierte Stückzahl ✶✶✶ ACHTUNG: Limitierte Stückzahl MAI 2015 14 Tocotronic. Das Interview zum neuen Album der Band. Smarte Uhren. Welche Vorteile bringt die Tech- nik am Handgelenk? 40 #coverstory. Die Smart- watches kommen! In unserer Titelgeschichte start beleuchten wir den Trend zur klugen Technik am Handgelenk. #sprache. Begriffe wie „Liken“, „Sharen“ oder „Streamen“ gehören längst zu unserem Wort- schatz. Lesen Sie in dieser @WolfgangBogner Ausgabe mehr dazu. Chefredakteur #songcontest. Nur mehr wenige Wochen, dann fin- det das Event des Jahres in Österreich statt. Unse- ren Sonderteil finden Sie ab Seite 53. FOTOS: MICHAEL PETERSOHN, HERSTELLER, ISTOCK 84 Garten. So macht die Gartenarbeit noch mehr Spaß. Impressum: Herausgeber und Medieninhaber: MS Multichannel Retailing Ges.m.b.H., 2334 Vösendorf, SCS-Bürocenter B2, Tel.: +43(0)1/699 07-0, Fax: +43(0)1/699 07-99 702, Projektleitung: Alexander Jobst, Tel.: +43(0)1/699 07-702.
    [Show full text]
  • Sigraði Í Söngvakeppni Stjórnarinnar Sex
    KYNNINGARBLAÐ 29. FEBRÚAR 2020 LAUGARDAGUR Eurovision VEGAN KOLLAGEN FYRIR ANDLITIÐ Sigraði í söngvakeppni NÝTT Stjórnarinnar sex ára Það eru fáir jafn ástríðufullir í garð Eurvision og Flosi Jón Ófeigsson, einn af stofnmeðlimum FÁSES. Hann segir mikla eftirvæntingu einkenna þennan tíma árs og að það sé alltaf nóg um að vera í aðdraganda stóru stundarinnar. ➛2 Fæst í betri apótekum, heilsubúðum og www.heilsanheim.is Flosi Jón er afar spenntur fyrir keppninni í ár. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON OPIÐ ALLA VIRKA DAGA BLEIKU KL. 8–17 100 stk. í kassa HANSKARNIR Verð 1.649 kr. – bjarga viðkvæmum höndum Þessir vinsælu hlífðarhanskar eru húðaðir með AlloGel, latexfríir og hafa reynst þeim mjög vel sem hafa ofnæmi eða viðkvæmar hendur. Þola vel ýmis efni. Góðir til að eiga í vaskaskápnum eða þvottahúsinu. Stærðir: XS–L. Rekstrarland | Vatnagörðum 10 | 104 Reykjavík | Söluver 515 1100 | rekstrarland.is 2 KYNNINGARBLAÐ FÓLK EUROVISION 29. FEBRÚAR 2020 LAUGARDAGUR Framhald af forsíðu ➛ Hjördís Erna Þorgeirsdóttir [email protected] etta er stærsta helgin okkar á Íslandi, aðalhelgin okkar Eurovision aðdáenda, þangað Þtil við tökum dolluna heim,“ segir Flosi. Lokakvöldið í undankeppn- inni sé alltaf spennandi en þó mismikið milli ára. „Það fer eftir árum, ef það er mikið af flottum lögum, eins og í ár, þá er maður dálítið mikið spenntur. Keppnin er líka orðin svo flott hjá RÚV og við erum búin að ná að mynda svo mikla stemningu. Þá sé ómögu- legt að gera upp á milli undan- keppninnar og stóru keppninnar, hvað eftirvæntingu varðar. „Ég get ekki sagt hvort sé betra af því að úti þá tekur Eurovision fjölskyldan manns við, en það er stór hópur sem er búinn að hittast í mörg ár og skemmta sér saman.“ „Eitt lag enn“ var kveikjan Fyrsta minning Flosa af Eurovision var þegar hann fylgdist dolfall- inn með þeim Siggu Beinteins og Grétari Örvars keppa fyrir hönd Íslands árið 1992.
    [Show full text]
  • Escinsighteurovision2011guide.Pdf
    Table of Contents Foreword 3 Editors Introduction 4 Albania 5 Armenia 7 Austria 9 Azerbaijan 11 Belarus 13 Belgium 15 Bosnia & Herzegovina 17 Bulgaria 19 Croatia 21 Cyprus 23 Denmark 25 Estonia 27 FYR Macedonia 29 Finland 31 France 33 Georgia 35 Germany 37 Greece 39 Hungary 41 Iceland 43 Ireland 45 Israel 47 Italy 49 Latvia 51 Lithuania 53 Malta 55 Moldova 57 Norway 59 Poland 61 Portugal 63 Romania 65 Russia 67 San Marino 69 Serbia 71 Slovakia 73 Slovenia 75 Spain 77 Sweden 79 Switzerland 81 The Netherlands 83 Turkey 85 Ukraine 87 United Kingdom 89 ESC Insight – 2011 Eurovision Info Book Page 2 of 90 Foreword Willkommen nach Düsseldorf! Fifty-four years after Germany played host to the second ever Eurovision Song Contest, the musical jamboree comes to Düsseldorf this May. It’s a very different world since ARD staged the show in 1957 with just 10 nations in a small TV studio in Frankfurt. This year, a record 43 countries will take part in the three shows, with a potential audience of 35,000 live in the Esprit Arena. All 10 nations from 1957 will be on show in Germany, but only two of their languages survive. The creaky phone lines that provided the results from the 100 judges have been superseded by state of the art, pan-continental technology that involves all the 125 million viewers watching at home. It’s a very different show indeed. Back in 1957, Lys Assia attempted to defend her Eurovision crown and this year Germany’s Lena will become the third artist taking a crack at the same challenge.
    [Show full text]
  • Guida Allo Junior Eurovision Song Contest 2014 Realizzazione a Cura Dello Staff Di Eurofestival NEWS
    2 JUNIOR EUROVISION SONG CONTEST: LA FESTA EUROPEA DELLA MUSICA, A MISURA DI BAMBINO Cos’è lo Junior Eurovision Song Contest? E’ la versione “junior” dell’Eurovision Song Contest, ovvero il più grande concorso musicale d’Europa ed è organizzato, come il festival degli adulti dalla EBU, European Broadcasting Union, l’ente che riunisce le tv e radio pubbliche d’Europa e del bacino del Mediterraneo. Lo Junior Eurovision si rivolge ai bambini e ragazzi dai 10 ai 15 anni, che abbiano avuto o meno esperienze canore precedenti (regola introdotta nel 2008: prima dovevano essere esordienti assoluti). L’idea è nata nel 2003 prendendo spunto da concorsi per bambini organizzati nei paesi Scandinavi, dove l’Eurovision Song Contest (quello dei grandi) è seguito quasi come una religione. Le prime due edizioni furono infatti ospitate proprio da Danimarca e Norvegia. Curiosamente però, dopo le prime edizioni, i paesi Scandinavi si sono fatti da parte, ad eccezione della Svezia. Come funziona lo Junior Eurovision Song Contest? Esattamente come nell’Eurovision dei grandi, possiamo dunque dire che sono “le televisioni” a concorrere, ciascuna con un proprio rappresentante. Rispetto alla rassegna degli adulti, ci sono alcune sostanziali differenze: • Il cantante che viene selezionato (o il gruppo) deve essere rigorosamente della nazionalità del paese che rappresenta. L’unica eccezione è consentita per la Repubblica di San Marino, limitatamente alla possibilità di schierare cantanti italiani. Nella rassegna dei “grandi” non ci sono invece paletti in tal senso ma piena libertà. • Le canzoni devono essere eseguite obbligatoriamente in una delle lingue nazionali almeno per il 70% della propria durata, che deve essere compresa fra 2’45” e 3’ e completamente inedite al momento della presentazione ufficiale sul sito della rassegna o della partecipazione al concorso di selezione.
    [Show full text]