Ætla Að Njóta Mín Á Sviðinu Gamall Draumur Rætist Í Vínarborg
Total Page:16
File Type:pdf, Size:1020Kb
ÞRIÐJUDAGUR 19. MAÍ 2015 Eurovision 2015 Fáir beðið jafn lengi eftir sigri Íslendingar hafa beðið einna lengst eftir því að vinna Eurovision. SÍÐA 8 Sigga Kling leitar aðstoðar að handan „Hugsanir skapa heiminn og við komumst í fyrsta sætið ef við sköp- um orkuna, erum stolt í hjarta okkar og þá gengur allt vel.“ SÍÐA 10 Skylda að koma með heimagerðan fána Jóhannes Þór Skúlason, aðstoðar- maður forsætisráðherra, er forfallinn Eurovision-aðdáandi. Hann tekur aðalkvöldið með pompi og prakt og krefst þess að allir veislugestir mæti með heimagerðan fána. SÍÐA 10 MARÍA ÓLAFSDÓTTIR Ætla að njóta mín á sviðinu Gamall draumur rætist í Vínarborg. SÍÐA 6 2 Eurovision 2015 19. MAÍ 2015 ÞRIÐJUDAGUR Þetta eru bestu lögin – segja sérfræðingarnir Fjörutíu lög taka þátt í Eurovision í ár, þar á meðal Ástralía sem mætir til leiks í fyrsta sinn. Í vikunni verður farið yfir öll lögin í hlaðvarpsþættinum Eurovísi sem hægt er að hlusta á inni á visir.is. Steinunn Björk Bragadóttir, Heiður Maríudóttir og Charles Gittins fóru yfir öll lögin í keppninni í ár og við tókum saman hvað stóð upp úr. RÚSSLAND „Þetta er stórkostleg lag. Þetta er mögulega að fara að vinna Euro- vision,“ segir Heiður. Charles og Steinunn tóku undir án þess þó að vera sérlegir aðdáendur Rússa í keppninni. „Ég hef elskað rússnesku lögin síðustu tvö ár en lagið er mjög gott og þetta flýgur í úr- slitin en svo, æ, ég veit það ekki,“ segir Charles. BELGÍA „Lagið er mjög gott en mér finnst takturinn skrítinn,“ segir Charles. Þau Heiður eru sammála um það og að takturinn virki. „Hann sígur djúpt inn í mann og nær manni,“ segir Heið- ur. Steinunn vonast til að lagið fljúgi áfram til þess að tryggja að minnsta kosti eitt gott Sérfræðingar Eurovísis eru þau Steinunn Björk Bragadóttir, Heiður Maríudóttir og Charles Gittins. lag komist áfram af fyrra kvöldinu. „Hann syngur frábærlega „live“,“ segir hún. HVÍTARÚSSLAND búið að slökkva á þessu, þannig að hann ÍTALÍA „Þetta er ágætis hjartastuðtæki,“ bjargar öllu sjóvinu þarna,“ segir hún. Stein- „Þetta er á toppnum hjá mér,“ EISTLAND segir Steinunn en þremenning- unn segir hann svo vera ísraelsku útgáfuna segir Steinunn og Heiður og „Síðast þegar ég gerði lista var arnir eru sammála um að þetta af Friðriki Dór. „Og það er ekkert slæmt við Charles taka undir. „Ég myndi þetta í þriðja sæti hjá mér,“ segir lag henti vel á eftir ungverska það,“ segir hún. alla vega vilja að Ítalía sigraði,“ Steinunn, sem tekur þó fram að laginu, sem ekkert þeirra er sérlega hrifið segir hann. Heiður segir að ítalska lagið listinn breytist daglega. „Þetta af. „Þetta er fáránlega grípandi viðlag.“ SVÍÞJÓÐ hafi unnið alþjóðlega kosningu aðdáenda- finnst mér besta lagið í fyrri undankeppn- „Hann flýgur áfram og verður klúbba Eurovision um alla Evrópu. „Svona inni,“ segir hann. „Eina vandamálið fyrir LITHÁEN örugglega í topp fimm,“ segir „hardcore“-aðdáendur eru að fíla þetta lag mig er að það er ósamræmi á milli tónlist- „Það yrðu mjög leiðinleg úrslit án Charles. Steinunn telur þó of stutt en það er samt ekki alltaf vísbending um arinnar og textans.“ Öll þrjú voru þau sam- þessa lags,“ segir Charles. Stein- síðan Svíar unnu síðast keppnina að lagið eigi eftir að vinna,“ segir Stein- mála um að lagið væri gott. unn segir að flytjendurnir virki til að þeir vinni aftur. Hún sé þó viss um að unn. vel saman á sviðinu; þau virki sænska lagið verði ofarlega í úrslitunum. NOREGUR raunverulega ástfangin. „Ég held að þetta sé SPÁNN „Mér finnst þetta frábært lag,“ frábært opnunarlag,“ segir Heiður. ÁSTRALÍA „Loksins er smá öskur og segir Steinunn og Heiður tekur „Þetta er svo fáránleg gott að ég ástríða,“ segir Charles um undir. Charles er ekki alveg jafn- ÍSRAEL trúi bara ekki að þetta sé í Euro- spænska framlagið. Steinunn hrifinn. „Þetta er ekki La det „Þetta er frábært lag,“ segir vision,“ segir Steinunn. Heiður segir að aðdáun sín á laginu hafi svinge, sem er það sem ég vil fá frá Noregi. Charles. Heiður segir að lagið sé segir lagið vera „amerískt“; það farið dvínandi. „Ég elskaði þetta þegar ég Þetta er smá niðurdrepandi og dapurlegt,“ í miklu uppáhaldi hjá sér en öll sé aðgengilegt og kunnuglegt. Charles seg- heyrði þetta fyrst en ég elska þetta ekki eins segir hann. „Ég vil ekki raunveruleikann í þrjú eru sammála um að lagið sé ist fíla lagið. „En ég vil ekki að Ástralía mikið núna en fíla þetta samt,“ segir hún. Eurovision.“ Hann er þó sammála um gæði mjög gott. „Ef þetta lag væri ekki númer níu vinni,“ segir hann en bætir við að frábært Heiður segir að útgáfa af laginu þar sem það lagsins. „Þetta kemst áfram pottþétt.“ í röðinni þá væri fólk í alvöru bara farið og væri að sjá Ástralíu í öðru eða þriðja sæti. er sungið „live“ sé stórkostleg. KOMNIR Í NÆSTU VERSLUN 4 Eurovision 2015 19. MAÍ 2015 ÞRIÐJUDAGUR Lífið á krossgötum í augnablikinu Hin 22 ára María Ólafsdóttir María. Hún bætir við að keppnin er fulltrúi okkar Íslendinga í hafi þegar opnað henni fjölmargar Eurovision í ár. Hún lýsir sjálfri dyr og vonast til að fá fleiri tæki- færi til að syngja og leika en hún sér sem rólegri, feiminni og hefur látið töluvert að sér kveða í hlédrægri stúlku sem njóti sín leikhúsum undanfarin ár. best á sviði. Söngur er hennar líf og yndi og hún segist vart LÍTIÐ EINKALÍF geta beðið eftir að fá að syngja María segir lífið hafa breyst á fyrir alþjóð. Hana hefur dreymt örskotsstundu eftir sigurinn í Söngvakeppni sjónvarpsins. „Mitt um að fá tækifæri til að taka persónulega líf hefur breyst þar þátt í keppninni frá því hún sem allt í einu þekkja mig allir og var sex ára gömul. Tilfinningin ég ræð mér ekki alveg sjálf leng- sem fylgdi því að stíga á sviðið ur. Ég fór úr því að lifa mjög miklu í fyrsta sinn hafi því verið mjög einkalífi yfir í að allt í einu vita allir allt um mann. Svo ég þarf að sérstök. hafa fyrir því að halda persónuleg- um hlutum fyrir mig. Mjög marg- María bjó fyrstu ár ævi sinnar á ir hafa skoðanir á því sem ég er að Blönduósi en sjö ára gömul flutti gera,“ segir hún. María segir það hún í Mosfellsbæ. Hún gekk í þó ekki einungis bundið við Ísland Verzlunarskólann og þaðan lá leið því úti í Vín virðast flestir kann- hennar í Kennaraháskóla Íslands. ast við hana. „Hér úti eru allir að María segist finna fyrir mikilli ábyrgðartilfinningu. Hún tók sér frí frá kennaranám- mynda mann og með útprentaðar inu vegna keppninnar og hefur enn myndir af mér hvar sem ég kem. ir miklu máli hvernig fólk eins og ekki ákveðið hvort náminu verði Þetta er skrítið en vonandi venst ég hagar sér og kemur fram við Með einlægnina að leiðarljósi fram haldið. ég því.“ annað fólk.“ „Við höfum alltaf lagt upp með það á þessu heimili að leggja okkur fram „Líf mitt er á krossgötum í Hún segist jafnframt finna fyrir og gera okkar besta og sættum okkur svo við hverju það skilar. María augnablikinu og ég ætla að taka mikilli ábyrgðartilfinningu og BLAÐAMENNIRNIR ÁGENGIR hefur alltaf haft gaman af leiklist, söng og dansi og maður áttaði sig fljótt mér góðan tíma eftir þetta ævin- finnst mikilvægt að vera góð fyr- Dagskrá Maríu í Vínarborg er þaul- týri til að ákveða mig með fram- irmynd. „Börn herma mjög mikið skipulögð frá morgni til kvölds. á því hversu fær og hæfileikarík hún væri. Þetta er hennar áhugamál og haldið. Þetta hefur allt verið svo eftir þekktu fólki, eins og ég sjálf Dagurinn er tekinn snemma og bara lífið hennar,“ segir Anna Hjálmarsdóttir, móðir Maríu. óvænt og ég get í augnablikinu ekki hermdi mikið eftir Birgittu Hauk- honum lýkur seint. Hún hefur því Anna segist ekki ætla að gera sér neinar væntingar og ætlar þess í stað hugsað lengra en Eurovision,“ segir dal á sínum tíma. Þess vegna skipt- lítinn tíma fyrir sjálfa sig. Sem að fylgjast stolt með á hliðarlínunni og njóta. „Þetta er tækifæri og áskorun dæmi má nefna að hún gleymdi að fyrir hana að takast á við. Mér líst ljómandi vel á þetta og bara orðin borða fyrir fyrstu æfinguna á stóra spennt,“ segir hún og bætir við að hún hafi fulla trú á dóttur sinni. María sviðinu og endaði í blóðsykursfalli. verði sem áður með einlægnina að leiðarljósi. Öllum blaðamannaviðtölum þurfti „Hún er svo góð manneskja og er jafnfalleg að utan og innan en það því að aflýsa þann dag. „Þegar ég eru ekki allir sem hafa það. Hún kemur til dyranna eins og hún er klædd kom út og sá hvað allt er stórt og og það er þessi einlægni og heiðarleiki sem María hefur til að bera sem ég hvað blaðamennirnir eru ágengir held að muni skila henni miklu,“ segir Anna, en hún og nánasta fjölskylda þá fékk ég smá sjokk,“ segir hún. eru nú stödd í Vín með Maríu. NÝFUNDIN ÁST verið en það er Gunnar Leó Páls- tilfinning að standa á sviðinu á æf- María segist hafa orðið vör við son trommari. „Við spilum stund- ingu.“ gagnrýni en lætur það lítið á sig um saman og stefnum að því að Hún vonast til að fá að kynnast fá. Hún sé með fagfólk allt í kring- gera meira,“ segir hún. öðrum listamönnum í keppninni um sig sem gefi henni góð ráð. Það Tilhlökkunin er mikil að sögn og segist ætla að nýta þetta stóra hafi gagnast henni mikið. Fjöl- Maríu því gamall draumur er að tækifæri sem best. „Einnig ætla ég skylda hennar standi einnig þétt rætast. „Mig hefur dreymt um að að njóta mín á sviðinu því þetta er við bakið á henni.