ÞRIÐJUDAGUR 19. MAÍ 2015 Eurovision 2015

Fáir beðið jafn lengi eftir sigri Íslendingar hafa beðið einna lengst eftir því að vinna Eurovision. SÍÐA 8 Kling leitar aðstoðar að handan „Hugsanir skapa heiminn og við komumst í fyrsta sætið ef við sköp- um orkuna, erum stolt í hjarta okkar og þá gengur allt vel.“ SÍÐA 10 Skylda að koma með heimagerðan fána Jóhannes Þór Skúlason, aðstoðar- maður forsætisráðherra, er forfallinn Eurovision-aðdáandi. Hann tekur aðalkvöldið með pompi og prakt og krefst þess að allir veislugestir mæti með heimagerðan fána. SÍÐA 10

MARÍA ÓLAFSDÓTTIR Ætla að njóta mín á sviðinu Gamall draumur rætist í Vínarborg. SÍÐA 6 2 Eurovision 2015 19. MAÍ 2015 ÞRIÐJUDAGUR Þetta eru bestu lögin – segja sérfræðingarnir Fjörutíu lög taka þátt í Eurovision í ár, þar á meðal Ástralía sem mætir til leiks í fyrsta sinn. Í vikunni verður farið yfir öll lögin í hlaðvarpsþættinum Eurovísi sem hægt er að hlusta á inni á visir.is. Steinunn Björk Bragadóttir, Heiður Maríudóttir og Charles Gittins fóru yfir öll lögin í keppninni í ár og við tókum saman hvað stóð upp úr.

RÚSSLAND „Þetta er stórkostleg lag. Þetta er mögulega að fara að vinna Euro- vision,“ segir Heiður. Charles og Steinunn tóku undir án þess þó að vera sérlegir aðdáendur Rússa í keppninni. „Ég hef elskað rússnesku lögin síðustu tvö ár en lagið er mjög gott og þetta flýgur í úr- slitin en svo, æ, ég veit það ekki,“ segir Charles.

BELGÍA „Lagið er mjög gott en mér finnst takturinn skrítinn,“ segir Charles. Þau Heiður eru sammála um það og að takturinn virki. „Hann sígur djúpt inn í mann og nær manni,“ segir Heið- ur. Steinunn vonast til að lagið fljúgi áfram til þess að tryggja að minnsta kosti eitt gott Sérfræðingar Eurovísis eru þau Steinunn Björk Bragadóttir, Heiður Maríudóttir og Charles Gittins. lag komist áfram af fyrra kvöldinu. „Hann syngur frábærlega „live“,“ segir hún. HVÍTARÚSSLAND búið að slökkva á þessu, þannig að hann ÍTALÍA „Þetta er ágætis hjartastuðtæki,“ bjargar öllu sjóvinu þarna,“ segir hún. Stein- „Þetta er á toppnum hjá mér,“ EISTLAND segir Steinunn en þremenning- unn segir hann svo vera ísraelsku útgáfuna segir Steinunn og Heiður og „Síðast þegar ég gerði lista var arnir eru sammála um að þetta af Friðriki Dór. „Og það er ekkert slæmt við Charles taka undir. „Ég myndi þetta í þriðja sæti hjá mér,“ segir lag henti vel á eftir ungverska það,“ segir hún. alla vega vilja að Ítalía sigraði,“ Steinunn, sem tekur þó fram að laginu, sem ekkert þeirra er sérlega hrifið segir hann. Heiður segir að ítalska lagið listinn breytist daglega. „Þetta af. „Þetta er fáránlega grípandi viðlag.“ SVÍÞJÓÐ hafi unnið alþjóðlega kosningu aðdáenda- finnst mér besta lagið í fyrri undankeppn- „Hann flýgur áfram og verður klúbba Eurovision um alla Evrópu. „Svona inni,“ segir hann. „Eina vandamálið fyrir LITHÁEN örugglega í topp fimm,“ segir „hardcore“-aðdáendur eru að fíla þetta lag mig er að það er ósamræmi á milli tónlist- „Það yrðu mjög leiðinleg úrslit án Charles. Steinunn telur þó of stutt en það er samt ekki alltaf vísbending um arinnar og textans.“ Öll þrjú voru þau sam- þessa lags,“ segir Charles. Stein- síðan Svíar unnu síðast keppnina að lagið eigi eftir að vinna,“ segir Stein- mála um að lagið væri gott. unn segir að flytjendurnir virki til að þeir vinni aftur. Hún sé þó viss um að unn. vel saman á sviðinu; þau virki sænska lagið verði ofarlega í úrslitunum. NOREGUR raunverulega ástfangin. „Ég held að þetta sé SPÁNN „Mér finnst þetta frábært lag,“ frábært opnunarlag,“ segir Heiður. ÁSTRALÍA „Loksins er smá öskur og segir Steinunn og Heiður tekur „Þetta er svo fáránleg gott að ég ástríða,“ segir Charles um undir. Charles er ekki alveg jafn- ÍSRAEL trúi bara ekki að þetta sé í Euro- spænska framlagið. Steinunn hrifinn. „Þetta er ekki La det „Þetta er frábært lag,“ segir vision,“ segir Steinunn. Heiður segir að aðdáun sín á laginu hafi svinge, sem er það sem ég vil fá frá Noregi. Charles. Heiður segir að lagið sé segir lagið vera „amerískt“; það farið dvínandi. „Ég elskaði þetta þegar ég Þetta er smá niðurdrepandi og dapurlegt,“ í miklu uppáhaldi hjá sér en öll sé aðgengilegt og kunnuglegt. Charles seg- heyrði þetta fyrst en ég elska þetta ekki eins segir hann. „Ég vil ekki raunveruleikann í þrjú eru sammála um að lagið sé ist fíla lagið. „En ég vil ekki að Ástralía mikið núna en fíla þetta samt,“ segir hún. Eurovision.“ Hann er þó sammála um gæði mjög gott. „Ef þetta lag væri ekki númer níu vinni,“ segir hann en bætir við að frábært Heiður segir að útgáfa af laginu þar sem það lagsins. „Þetta kemst áfram pottþétt.“ í röðinni þá væri fólk í alvöru bara farið og væri að sjá Ástralíu í öðru eða þriðja sæti. er sungið „live“ sé stórkostleg. KOMNIR Í NÆSTU VERSLUN

       4 Eurovision 2015 19. MAÍ 2015 ÞRIÐJUDAGUR Lífið á krossgötum í augnablikinu Hin 22 ára María Ólafsdóttir María. Hún bætir við að keppnin er fulltrúi okkar Íslendinga í hafi þegar opnað henni fjölmargar Eurovision í ár. Hún lýsir sjálfri dyr og vonast til að fá fleiri tæki- færi til að syngja og leika en hún sér sem rólegri, feiminni og hefur látið töluvert að sér kveða í hlédrægri stúlku sem njóti sín leikhúsum undanfarin ár. best á sviði. Söngur er hennar líf og yndi og hún segist vart LÍTIÐ EINKALÍF geta beðið eftir að fá að syngja María segir lífið hafa breyst á fyrir alþjóð. Hana hefur dreymt örskotsstundu eftir sigurinn í Söngvakeppni sjónvarpsins. „Mitt um að fá tækifæri til að taka persónulega líf hefur breyst þar þátt í keppninni frá því hún sem allt í einu þekkja mig allir og var sex ára gömul. Tilfinningin ég ræð mér ekki alveg sjálf leng- sem fylgdi því að stíga á sviðið ur. Ég fór úr því að lifa mjög miklu í fyrsta sinn hafi því verið mjög einkalífi yfir í að allt í einu vita allir allt um mann. Svo ég þarf að sérstök. hafa fyrir því að halda persónuleg- um hlutum fyrir mig. Mjög marg- María bjó fyrstu ár ævi sinnar á ir hafa skoðanir á því sem ég er að Blönduósi en sjö ára gömul flutti gera,“ segir hún. María segir það hún í Mosfellsbæ. Hún gekk í þó ekki einungis bundið við Ísland Verzlunarskólann og þaðan lá leið því úti í Vín virðast flestir kann- hennar í Kennaraháskóla Íslands. ast við hana. „Hér úti eru allir að María segist finna fyrir mikilli ábyrgðartilfinningu. Hún tók sér frí frá kennaranám- mynda mann og með útprentaðar inu vegna keppninnar og hefur enn myndir af mér hvar sem ég kem. ir miklu máli hvernig fólk eins og ekki ákveðið hvort náminu verði Þetta er skrítið en vonandi venst ég hagar sér og kemur fram við Með einlægnina að leiðarljósi fram haldið. ég því.“ annað fólk.“ „Við höfum alltaf lagt upp með það á þessu heimili að leggja okkur fram „Líf mitt er á krossgötum í Hún segist jafnframt finna fyrir og gera okkar besta og sættum okkur svo við hverju það skilar. María augnablikinu og ég ætla að taka mikilli ábyrgðartilfinningu og BLAÐAMENNIRNIR ÁGENGIR hefur alltaf haft gaman af leiklist, söng og dansi og maður áttaði sig fljótt mér góðan tíma eftir þetta ævin- finnst mikilvægt að vera góð fyr- Dagskrá Maríu í Vínarborg er þaul- týri til að ákveða mig með fram- irmynd. „Börn herma mjög mikið skipulögð frá morgni til kvölds. á því hversu fær og hæfileikarík hún væri. Þetta er hennar áhugamál og haldið. Þetta hefur allt verið svo eftir þekktu fólki, eins og ég sjálf Dagurinn er tekinn snemma og bara lífið hennar,“ segir Anna Hjálmarsdóttir, móðir Maríu. óvænt og ég get í augnablikinu ekki hermdi mikið eftir Birgittu Hauk- honum lýkur seint. Hún hefur því Anna segist ekki ætla að gera sér neinar væntingar og ætlar þess í stað hugsað lengra en Eurovision,“ segir dal á sínum tíma. Þess vegna skipt- lítinn tíma fyrir sjálfa sig. Sem að fylgjast stolt með á hliðarlínunni og njóta. „Þetta er tækifæri og áskorun dæmi má nefna að hún gleymdi að fyrir hana að takast á við. Mér líst ljómandi vel á þetta og bara orðin borða fyrir fyrstu æfinguna á stóra spennt,“ segir hún og bætir við að hún hafi fulla trú á dóttur sinni. María sviðinu og endaði í blóðsykursfalli. verði sem áður með einlægnina að leiðarljósi. Öllum blaðamannaviðtölum þurfti „Hún er svo góð manneskja og er jafnfalleg að utan og innan en það því að aflýsa þann dag. „Þegar ég eru ekki allir sem hafa það. Hún kemur til dyranna eins og hún er klædd kom út og sá hvað allt er stórt og og það er þessi einlægni og heiðarleiki sem María hefur til að bera sem ég hvað blaðamennirnir eru ágengir held að muni skila henni miklu,“ segir Anna, en hún og nánasta fjölskylda þá fékk ég smá sjokk,“ segir hún. eru nú stödd í Vín með Maríu.

NÝFUNDIN ÁST verið en það er Gunnar Leó Páls- tilfinning að standa á sviðinu á æf- María segist hafa orðið vör við son trommari. „Við spilum stund- ingu.“ gagnrýni en lætur það lítið á sig um saman og stefnum að því að Hún vonast til að fá að kynnast fá. Hún sé með fagfólk allt í kring- gera meira,“ segir hún. öðrum listamönnum í keppninni um sig sem gefi henni góð ráð. Það Tilhlökkunin er mikil að sögn og segist ætla að nýta þetta stóra hafi gagnast henni mikið. Fjöl- Maríu því gamall draumur er að tækifæri sem best. „Einnig ætla ég skylda hennar standi einnig þétt rætast. „Mig hefur dreymt um að að njóta mín á sviðinu því þetta er við bakið á henni. Þá verður kær- standa á þessu stóra sviði síðan ég tækifæri sem ég mun geyma sem asti hennar henni einnig til halds sá Selmu árið 1999, þegar ég var minningu um alla ævi,“ segir hún, og trausts. Honum kynntist hún ný- sex ára. Það var því mjög sérstök glöð í bragði. Allt annar heimur blasir við Pálmi Ragnar Ásgeirsson, einn laga- höfunda Unbroken, segir tilhlökkun- ina fyrir keppninni mikla. Stress hafi lítið gert vart við sig enda María öruggur flytjandi. „Við erum flest í hópnum að gera þetta í fyrsta skipti, þannig að við erum eiginlega bara spennt að fá að upplifa alla stemninguna í kringum þessa keppni. Það er búið að segja okkur svo margt og miðað við það sem ég hef heyrt þá á ég von á að maður detti inn í einhverja allt aðra veröld,“ segir Pálmi. Pálmi Ragnar er einn af þeim sem bera ábyrgð á Eurovision-laginu í ár. Hér er hann Hann segist ekki vilja spá fyrir um ásamt hópnum. gengi lagsins, en vonast til að það vildum sýna hvað hún gæri góð söng- „Þetta er í raun bara einhver komist upp úr undankeppninni. „Við kona en það þarf að sníða lögin þannig inspírasjón sem stundum kemur til förum út með núll væntingar. Við að söngvararnir skíni og það var það manns. Stundum kemur það ekki ætlum fyrst og fremst að hafa gaman sem við lögðum upp með í þessu lagi. en þarna gerðist það. Við búum í og gera þetta vel, allt annað er bara Við vildum sýna hvað í henni býr og Bandaríkjunum og lagið var þar af bónus.“ löngu flottu power-nóturnar hennar leiðandi samið þar en það eina sem Lagið Unbroken er sem fyrr segir og það var það sem við höfðum í huga við lögðum upp með í þessu lagi samið af Pálma og félögum hans í þegar við sömdum lagið,“ segir Pálmi. var trommutakturinn; hljómarnir og StopWaitGo. Þeir hafa látið mikið að NÆRANDI ÞÆTTIR Textinn er hádramatískur. Hann takturinn og í kjölfarið fórum við í það sér kveða í íslensku tónlistarlífi og Á NÝJU VEFSVÆÐI VÍSIS fjallar um sambandsslit og ástarsorg að finna hvaða orð pössuðu þar inn í.“ stefna hátt. Lagið sníða þeir sérstak- Fylgstu með þessum fróðlegu örþáttum á sem þeim fylgir en aðspurður segir Þá segist Pálmi hafa mikla trú á lega að tónlistarmönnunum sjálfum, visir.is/heilsuvisir. Pálmi þá ekki hafa sótt í þeirra eigin Maríu. „Hún verður stórkostleg eins og líkt og í tilfelli Maríu. reynslubanka. Textinn sé þó eitthvað alltaf. Hún mun hljóma vel og standa Vísir.is er hluti af „Við höfum þekkt Maríu lengi. Við sem flestir tengi við. sig frábærlega á sviðinu,“ segir hann. ...verðlaun fyrir besta Eurovisionnammið

Iceland 12 points

TM 6 Eurovision 2015 19. MAÍ 2015 ÞRIÐJUDAGUR HVERT ER ÞITT UPPÁHA

✳Stigagjöfin er ekki síður spennandi hluti af Eurovision en lögin sjálf. Þú Eurovision karaoke getur notað þessa stigatöflu með því að gefa hverju lagi stig fyrir þá eiginlega sem þér líkar og mínusstig í Sjónvarpi Símans fyrir það sem þér líkar ekki. Þú skráir stigin í töfluna jafnóðum, telur þau svo saman og þá þarftu ekki að vera í vafa um bestu lögin – að þínu eigin mati að minnsta kosti. Við komum með nokkrar hugmyndir að stigum sem þú getur gefið.

FYRRI UNDANÚRSLIT LAND FLYTJANDI 01 Moldavía Eduard Romanyuta 02 Armenía Genealogy 03 Belgía Loïc Nottet 04 Holland 05 Finnland Pertti Kurikan Nimipäivät 06 Grikkland 07 Eistland Elina Born & Stig Rästa 08 Makedónía Daniel Kajmakoski 09 Serbía Bojana Stamenov 10 Ungverjaland 11 Hvíta-Rússland & 12 Rússland 13 Danmörk Anti Social Media 14 Albanía 15 Rúmenía 16 Georgía Nina Sublatti

SEINNI UNDANÚRSLIT LAND FLYTJANDI 01 Nú getur þú tekið Litháen Monika Linkyte and Vaidas Baumila í Sjónvarpi Símans 02 Írland 03 San Maríno Anita Simoncini & Við vorum að bæta við nýjum Eurovision lögum. 04 Svartfjallaland Knez 05 Malta Amber All out of luck Waterloo 06 Noregur Mørland & Draumur um Nínu Save your kisses for me 07 Portúgal Eitt lag enn What’s another year 08 Tékkland Marta Jandová and Václav Noid Bárta Enga fordóma Making your mind up 09 Ísrael Gleðibankinn Hold me now 10 Lettland Aminata Is it true Love shine a light 11 Aserbaídsjan Elnur Huseynov Karen Diva 12 Ísland María Ólafsdóttir Lífið er lag Hard rock hallelujah 13 Svíþjóð Måns Zelmerlöw Minn hinsti dans Fairytale 14 Sviss Mélanie René Nei eða já Satellite 15 Kýpur John Karayiannis Sóley Only teardrops 16 Slóvenía Tell me Rise like a phoenix 17 Pólland Monika Kuszynska Til hamingju Ísland Say it again POTTÞÉTT Ég lifi í draumi Stay Í ÚRSLIT LAND FLYTJANDI Ég á líf Euphoria 01 Ástralía Þú og þeir (Sókrates) Calm after the storm 02 Austurríki 03 Frakkland 04 Þýskaland siminn.is/sjonvarp 05 Ítalía 06 Spánn ENNEMM / NM68465 07 Bretland ÞRIÐJUDAGUR 19. MAÍ 2015 7 ALDS EUROVISION-LAG?

NEIKVÆTT JÁKVÆTT Klósettpása: Nýttir tækifærið til ABBA: Búningarnir jafnvel betri en lagið. að létta af þér. Gæsahúð: Ef þú fékkst gæsahúð á þetta skilið stig. Tungumálaörðugleikar: Skildir þú enskuna Selma Björns: Söngvarinn dansar eins og enginn sé Bæði söngur og hjá flytjandanum? Sagði hún warrior eða morgundagurinn í laginu. eitthvað annað? Epic Sax Guy: Hljóðfæraleikari eða bakrödd stal senunni. Daníel Ágúst: Á þetta ekki skilið neitt stig? Gleðibankinn: Er þetta lag um lífsgleðina sem Ruslana: Er ekki komið nóg af býr í brjósti þér? tíst í háskerpu trommum á sviðinu? Johnny Logan: Auka stig fyrir að vera töff. Drómi: Sofnaði einhver í partýinu Táslustig: Það er enn töff að vera á tánum á sviðinu. á meðan laginu stóð? Í alvöru. María er þannig. Landafræði: Þetta er ekki Evrópuland. Vorkunarstig: Æ, þetta á skilið stig af því bara. Ástralir fá kannski séns. Nágrannastig: Frændur okkar á sviðinu.

LAG STIG FRÁDRÁTTUR SAMTALS SÆTI I Want Your Love Rhythm Inside Aina Mun Pitää One Last Breath Goodbye To Yesterday Autumn Leaves Beauty Never Lies Wars For Nothing Time A Million Voices The Way You Are I’m Alive De La Capat/ All Over Again Warrior

LAG STIG FRÁDRÁTTUR SAMTALS SÆTI Fylgstu með This Time tístinu á Twitter Adio Warrior Há Um Mar Que Nos Separa Golden Boy Hour Of The Wolf Unbroken Heroes One Thing I Should Have Done Fullkomin Eurovision kvöldstund Here For You með Sjónvarpi Símans

In The Name Of Love Sjónvarp Símans býður ekki aðeins upp á innlend og erlend Eurovision lög í karaoke útgáfum, heldur getur þú fylgst með umræðunum á Twitter á skjánum meðan LAG STIG FRÁDRÁTTUR SAMTALS SÆTI á keppninni stendur. Það eina sem þú þarft að gera er að ýta á bláa takkann á fjarstýringunni. Þú getur meira með Sjónvarpi Símans I Am Yours N’oubliez Pas Black Smoke siminn.is/sjonvarp Amanecer ENNEMM / NM68465 Still In Love With You 8 Eurovision 2015 19. MAÍ 2015 ÞRIÐJUDAGUR Hvar eru þau í dag?

Síðan árið 1986 hafa fjölmargir árið 1989 til Sviss, 1991 til Rómar, tekið þátt í Eurovision fyrir 1993 til Írlands og svo aftur 1994 Íslands hönd en fengið til Dublin. „Ég er ljósmóðir og mismikla athygli. Við renndum hef verið að vinna undanfarin ár í mæðraverndinni á Landspítal- yfir sögu Íslands í keppninni anum en er í leyfi og er að vinna í og höfðum samband við þrjá Zinzino í dag,“ segir hún. fyrrverandi keppendur sem En ertu að syngja eitthvað í allir muna eftir og athuguðum dag? „Ég var að syngja í Hörp- hvað þeir væru að gera í dag. unni núna með Brunaliðinu síðast, þannig að ég er svona af og til.“ Eva Ásrún var meðal bak- LÉTTKLÆDD MEÐ PALLA Búningar stelpnanna vöktu ekki minni Daníel segist enn eiga frakkann en Eva Ásrún þurfti að gera sér lítið fyrir og radda sem þurftu að læra í athygli en atriðið sjálft. hann fari ekki í hann lengur. Hann er þó læra að spila lagið á hljómborð. Guðrún Kaldal fór út með Páli snatri á hljómborð til að spila á reglulega spurður um hann. Óskari Hjálmtýssyni til Dublin sviðinu á Írlandi árið 1993 með árið 1997 en hún var ein af fjór- það var mikill órói á Írlandi þá. þegar Selma Björnsdóttir kom, stjarna þarna. Hún komst ekkert Ingu í laginu Þá veistu svar- um dönsurum sem voru með Við þurftum að tæma höllina einu sá og næstum sigraði árið 1999. án öryggisvarða. ið. „Það voru allt aðrar reglur í honum á sviðinu. Guðrún er í dag sinni út af sprengjuhótun,“ segir „Ég er að vinna hjá Vodafone, Ég á frakkann enn þá,“ segir keppninni þá og það urðu bara að framkvæmdastjóri í frístunda- hún og bætir við að þau hafi verið er vörustjóri þar, meðal annars Daníel spurður um frakkann góða. vera á sviðinu þeir sem voru að miðstöðinni Frostaskjóli. „Ég er í lögreglufylgd. „Það var rosa- með Vodafone Play,“ segir Daní- En ferðu stundum í hann, spila. Einhvern veginn var lend- enn þá að dansa en ég er kannski lega mikil öryggisgæsla og það el. Hann segist ekki hafa dans- þegar þér leiðist og tekur nokkur ingin sú að við spiluðum allar á meira að dansa með gömlum fékk enginn nema þeir sem stigu að mikið í rúm tíu ár. „Ég hætti spor? „Ég var 19 að verða 20 og þessi hljómborð og Eyfi spilaði á baller ínum,“ segir hún. á svið að fara baksviðs; ekki hár- að dansa svona um 2004. Var þá hann var nánast saumaður utan trommur,“ segir hún. „Hún Helena Jónsdóttir, sem greiðslufólkið sem var með okkur búinn að vera dansandi alveg frá á mig. Ég er ekki mikið að draga „Þetta var ekki spilað „live“ var danshöfundur, við höfðum eða sminkan.“ Hún segir að þetta því að ég var fjögurra ára. hann fram. En ég þarf að láta en það þurfti að „mæma“ hljóm- verið að dansa saman í hinum hafi komið sér mikið á óvart. „Og Þetta er sennilega ein skemmti- setja hann í glerbúr eða eitthvað, borðin. Þetta var rosalegt stress og þessum sýningum sem sett- hvað þetta var bara ofboðslega legasta og viðburðaríkasta vika ég er mikið spurður út í hann,“ því það mátti engan veginn að ar voru upp á Hótel Íslandi og stór hátíð.“ sem ég hef upplifað. Maður fékk segir Daníel og hlær. sjást að það væri eitthvert klúð- höfðum verið saman í dansinum sínar fimmtán mínútur þarna úti. ur í gangi, að við kynnum þetta í gegnum árin,“ segir hún aðspurð ANNAR „FRAKKANNA“ Ég hef aldrei kynnst öðrum eins BAKRÖDD OG ekki. Þetta varð að vera algjör- hvernig hún endaði á sviðinu með Daníel Traustason er einn af áhuga,“ segir Daníel. Hann segir HLJÓMBORÐSLEIKARI INGU lega upp á tíu,“ segir Eva, sem Páli Óskari í Dublin. eftirminnilegustu dönsurum að fylgst hafi verið með þeim Eva Ásrún Albertsdóttir hefur segist ekki hafa kunnað að spila Hún segir að það hafi komið sem tekið hafa þátt í Eurovisi- hvert fótmál en þeim hafði verið margoft sungið bakraddir með á hljómborð. „Ég gerði þetta en sér á óvart hvað keppnin var stór. on fyrir Ísland. Hann dansaði spáð mikilli velgengni í keppn- íslenskum lögum í Eurovision. ég er ekki hljómborðsleikari,“ „Þetta var í Dublin árið 1997 og ásamt Brynjari Þorsteinssyni inni. „Selma var bara algjör rokk- Hún fór fyrst út sem bakrödd segir hún.

allt að 70% Fáir hafa beðið afsláttur jafnlengi eftir sigri og við Biðin eftir sigri hefur verið Íslend- ingum erfið. Það eru þó nokkrar þjóðir sem hafa beðið enn lengur en við eftir sínum fyrsta sigri. Aðeins þrjár þjóðir hafa beðið lengur eftir sigri í Eurovision en Ís- lendingar. Portúgal hefur tekið 47 sinnum þátt í keppninni en fimmtíu ár eru frá því að Portúgalar tóku fyrst þátt. Þeir hafa aldrei unnið en hafa beðið lengst allra eftir sigri. Kýpur og Malta koma svo næst á eftir á listanum en hafa beðið tals- vert skemur en Portúgalarnir. Kýp- verjar hafa tekið þátt 31 sinni, fyrst Sigga Beinteins og Grétar Örvars blésu Eurovision-andanum í þjóðina árið 1993 eftir fyrir 32 árum. Maltverjar hafa hins döpur ár frá upphafi þátttöku okkar árið 1986. vegar tekið þátt jafn oft og Íslend- ingar, eða 27 sinnum. Þeir hafa þó í keppninni fyrir Norðmenn þegar beðið í heil 43 ár eftir sigri en þeir hann sögn lagið Fairytale eftir- tóku fyrst þátt árið 1971. minnilega. Að ógleymdri Siggu Beinteins og Fallegt, fágað og töff, allt fyrir Eurovision partýið TVISVAR BRÚÐARMÆR, Grétari Örvarssyni, sem höfnuðu í ALDREI BRÚÐUR fjórða sætið árið 1990 með Eitt lag Íslendingar tóku þátt fyrst árið enn, en þau voru 25 stigum frá því Smáralind 1986 og hafa síðan þá beðið eftir að vinna keppnina. facebook.com/CommaIceland sigri, þrátt fyrir að hafa verið Selma Björnsdóttir var sjónarmun frá nokkuð sigurviss með Gleðibank- LANGT FRÁ SÍÐASTA SIGRI því að vinna Eurovision fyrir okkur ann. Við komumst næst sigri þegar Spánverjar eru þó ekki mikið betur Íslendinga. Aðeins vantaði 17 stig upp á að ná sigurlaginu. Selma Björnsdóttir keppti í Ísrael settir þó að þeir hafi unnið keppn- með lagið All out of luck en þá stálu ina tvisvar, árin 1968 og 1969, með þeir hafa unnið fimm sinnum, síð- Svíar sigrinum, á lokasprettinum í lögin La, la, la og Vivo cantando. ast árið 1977. Þeir hafa þar af leið- stigagjöfinni. Ísland var það árið 17 Árið 1969 þurftu Spánverjar þó að andi ekki unnið í 37 ár þrátt fyrir Ábendingahnappinn má finna á stigum frá sigurlaginu. Mestu mun- deila sigrinum með þremur öðrum að hafa 36 sinnum tekið þátt í aði það árið um að Bosnía og Hers- þjóðum sem fengu jafnmörg stig og keppninni síðan. Þeim hefur í raun www.barnaheill.is egóvína gaf Íslandi ekkert stig en þeir en á þessum tíma var ekki búið gengið alveg herfilega illa síðustu Svíum 12 og að Slóvenar gáfu þeim að setja reglur um hvernig ætti að ár, en árið 2014 lentu þeir í síðasta 7 stig en Íslandi ekkert. bregðast við jafntefli. Voru því öll sæti, sem er þeirra lakasti árangur. Jóhanna Guðrún hefur náð flest- lögin fjögur lýst sem sigurvegar- Hollendingar hafa svo þurft að um stigum fyrir Íslands hönd en ar í keppninni það árið. Spánverj- bíða í heil 39 ár eftir sínum næsta hún var þó nokkuð langt frá því að ar hafa síðan þá beðið eftir sigri, sigri en á því tímabili hefur þjóðin næla í glerhljóðnemann fræga þar eða í 45 ár. tekið 35 sinnum þátt. Þeir unnu síð- sem sló stigamet Frakkar eru í svipaðri stöðu en ast árið 1975 með lagið Ding-a-dong. Hreinlætistækifæri Hjá Vélum og verkfærum fæst úrval áhalda fyrir baðherbergi sem margir hafaa aðgang að, allt sem tilheyrir góðri hreinlætisaðstöðu fyrir fyrirtæki, veitingahús,ús, hótel og mötuneyti og önnur almenningssalerni. Skiptiborð, handþurrkunar- blásarar, handþurrkuhaldarar, sápuskammtarar, klósettrúllustatíf, í stuttu málii allt sem þarf til að búa út góða salernisaðstöðu. Viðurkennd traust vörumerkii og fjölbreytt vöruúrval.

BIO JangPoong þurrkblásarar, gerildeyðandi

Airdri þurrkblásarar, margar tegundir

Sápuskammtarar í úrvali Bleiuskiptiborð, margar gerðir

R

VÉLAR & VERKFÆRI · Skútuvogur 1 C · 104 Reykjavík · Sími: 550 8500 · Fax 5508510 · www.vv.is 10 Eurovision 2015 19. MAÍ 2015 ÞRIÐJUDAGUR Hvaða þjóðir eru vinir okkar? Stigagjöfin í Eurovision er í hæsta máta pólitísk. Það sést glögglega þegar skoðað er hvaða þjóðir gefa hverjum stig. Eurovísir gerði úttekt á stigagjöfinni til að finna Sigríður Klingenberg spámiðill leitaði út hverjir eru bestu vinir aðstoðar að handan til að spá um úrslitin í Eurovision. Íslendinga.

Engillinn sem Norðurlandaþjóðirnar eru til að mynda mun gjafmildari á stig til mun koma Íslendinga en aðrar þjóðir. Svíþjóð, Danmörk og Noregur hafa gefið öllum á óvart Íslendingum langflest stig en ná- „Hún er engillinn sem tekur þetta og kvæmlega sömu þjóðir hafa fengið ég held það eigi eftir að koma okkur langflest stig frá okkur. Svíar hafa Aserbaídsjan hefur ekki sent okkur eitt Svartfellingar hafa ekki fengið eitt einasta stig frá Íslandi þrátt fyrir að hafa fimm alveg svakalega á óvart hvernig henni í gegnum tíðina gefið okkur flest einasta stig. sinnum keppt á sama tíma og við. gengur. Hugsanir skapa heiminn stig en við höfum ekki alveg laun- og við komumst í fyrsta sætið ef við að greiðann heldur gefið Dönum höfum ekki gefið Svíum nema 19 sköpum orkuna, erum stolt í hjarta flest stig. stigum umfram það sem þeir hafa okkar og þá gengur allt vel,“ segir gefið okkur. Íslendingar hafa gefið Sigríður Klingenberg spámiðill um VIÐ BETRI VINIR DANA EN ÞEIR OKKAR sænskum lögum 185 stig í heild- gengi Maríu í keppninni. Ísland hefur gefið Dönum tals- ina en sænska þjóðin hefur gefið Sigga leitaði aðstoðar að handan vert meira af stigum en þeir íslenskum lögum 166 stig. Að og fékk þau svör að Noregur ætti eftir okkur. Frá Íslandi hafa 229 stig jafnaði gefa Íslendingar og Svíar að hreppa fyrsta sætið og Ítalía annað. farið til Dana, meira en til nokk- hverjir öðrum sex stig í keppni, „Mér sýnist við fá tíunda sætið, sem er urrar annarrar þjóðar, en þeir sem er það sama og meðaltalið frá hafa aðeins gefið okkur 157 stig. Dönum til Íslendinga en Íslending- samt fyrsta sæti frá mér. Við verðum Það munar því 72 stigum. Munur- ar gefa Dönum að jafnaði átta stig líka að halda í trúna og það er það inn er jafnmikill og heildarstiga- í keppni. sem kemur okkur áfram,“ segir hún. fjöldi sem Ísland hefur fengið Hún segir talnaspekina einnig frá Aser baídsjan, Georgíu, Serb- GÓÐVILDIN EKKI ENDURGOLDIN Maríu í hag. „María er akkúrat að íu og Svartfjallalandi, Júgóslav- Hin hliðin á peningnum sýnir byrja tímabil sem tengir hana í hug- Íslendingar geta yfirleitt treyst á Dani þegar kemur að stigagjöfinni í Eurovision. íu, Mónakó, Makedóníu, Úkra ínu, okkur hins vegar hvað Spánverjar myndum og listum. Hún er akkúrat á Bosníu og Hersegóvínu, Búlgaríu hafa verið gjafmildir á stig án þess stig, að jafnaði þrjú stig á ári, en framlagi Aserbaídsjan samtals 30 ári þar sem fólk mun hjálpa henni og og Tékklandi – samanlagt. að fá jafn mikið til baka. Í gegnum við þeim aðeins 37 stig, eða eitt stig. hún mun alltaf hafa þetta. Henni mun Danir eru nefnilega hrifnari af tíðina hafa Spánverjar gefið Íslend- stig á ári. Þeir hafa gefið okkur 62 Íslenska þjóðin hefur þó líka ganga sérlega vel í gegnum lífið,“ segir Svíum en okkur. Þeir hafa gefið ingum 95 stig í heildina, sem er þó stigum meira en við þeim. verið ansi hörð gagnvart nokkr- Sigga og bætir við að einlægni Maríu sænskum lögum samtals 322 stig, ekki nema að jafnaði þrjú stig á ári. um löndum. Í fjórtán atkvæða- og fegurð muni fleyta henni langt í sem er mun meira en þeir hafa Íslendingar hafa aftur á móti að- ALDREI NEITT FRÁ ASERBAÍDSJAN greiðslum höfum við gefið Make- lífinu. Heillaráð hennar til Maríu sé því gefið nokkrum öðrum en næst á eins gefið Spánverjum 26 stig, eða Aðeins eitt land hefur aldrei gefið dónum eitt stig. Ekkert stig hefur að halda áfram að vera hún sjálf. eftir Svíunum koma Írar, sem hafa að meðaltali eitt stig á ári. Spán- Íslendingum stig – Aserbaídsjan. ratað frá okkur til Tékklands „Þegar hún horfir í myndavélarnar fengið 168 stig frá frændum okkar verjar hafa því gefið Íslendingum Þeir hafa haft ellefu tækifæri til eða Mónakó í þremur atkvæða- þá sér fólk þessa einlægni. Augu Dönum. 69 stigum meira en við þeim. að gefa okkur stig, það er bæði greiðslum. Svartfellingar hafa hennar eru á við þúsund tár og þá vilja Stigaskipti Íslands og Svíþjóð- Svipað er uppi á teningnum hjá í undanúrslitum og úrslitum. Á heldur enn ekki fengið stig frá Ís- allir kjósa hana.“ ar eru í mun meira jafnvægi. Við Bretum. Þeir hafa gefið okkur 99 sama tíma hafa Íslendingar gefið landi þrátt fyrir fimm tækifæri. Partíhöld frá fimm Þú færð Maríuskartið Jóhannes Þór Skúlason, aðstoð- armaður forsætisráðherra, seg- ist ekkert fara í grafgötur með áhuga hans á Eurovision. Hann í Jóni & Óskari kviknaði þegar hann var ell- efu ára og hefur ágerst síðan þá. Hannað af Sunnu Dögg Ásgeirsdóttur – Hann spáir Maríu góðu gengi en smíðað af okkur. SKARTIÐ ER SELT TIL leggur sitt atkvæði á Finnland. STYRKTAR HUGARAFLI.HUGARAAFLI. „Ég er gjörsamlega djúpt sokk- inn fyrir mörgum árum en hugsa að þetta hafi byrjað þegar ég sá Diggie-Loo Diggie-Ley með Herr- P IPAR\TB eys-bræðrum í svarthvíta sjón- W

A • S varpinu hjá mömmu og pabba,“ Í A • 152313 segir Jóhannes. Hann segir að öllu verði tjaldað til á aðalkvöldinu. „Það er ákveð- inn hópur fjölskyldu og vina sem hittist til að horfa á keppnina. Veislan byrjar klukkan fimm og menn borða saman og svona. Allir þurfa að vera búnir að velja sér land til að halda með og koma J‘aime la vie með Söndru Kim er annað með fána, helst heimagerðan. Þá af tveimur uppáhaldslögum Jóhannesar. bera menn fram einhvers konar kynningu á landinu sínu; eitthvað Þá segist hann ágætlega bjart- til að borða, drekka eða menn- sýnn á gengi okkar Íslendinga í ingu. Svo er gríðarlega hörð kosn- keppninni í ár. „Ég er bjartsýnn. ingabarátta um hver er með bestu Kannski ekki alveg Gleðibanka- kynninguna,“ segir hann og bætir bjartsýnn en ég held að María við að hans land í ár verði Finn- eigi eftir að selja þetta í undan- land. „Finnska lagið er mitt uppá- riðlinum og koma því upp því hún halds í ár. Það er fyrst og fremst hefur fína útgeislun á sviði. Ég jonogoskar.is Sími 5524910 Laugavegi 61 Kringlan Smáralind pönkið, en ég er pönkari inn við spái henni tíunda til tólfta sæti,“ beinið. Pönkið lifir!“ segir Jóhannes Þór. Sólgleraugu fyrir sumarið

BURBERRY

MMóóddel:: Andn rerea StStefefáánnssddótóttit r UUmmgjgjöörrð:ð: RayayBBaan 300225

www.opticalstudio.is www.facebook.com/OpticalStudio 12 Eurovision 2015 19. MAÍ 2015 ÞRIÐJUDAGUR Góða veislu gjöra skal Fersk mexíkósalsa-ídýfa

Veislur eru algengar á Eurovisi- 1-2 rauðlaukar Takið utan af lauknum, skerið í grófa bita ið vel úr með sleif. Skerið tómatana til on-kvöldi en tími til veisluhalda 450 g rjómaostur og setjið í matvinnsluvél. Hakkið lauk- helminga og takið innan úr þeim. Sker- er oft af skornum skammti. 1 dós af mildri salsasósu inn þar til hann verður fínsaxaður. Dreif- ið þá mjög smátt niður og dreifið yfir Thelma Þorbergsdóttir mat- 5 tómatar ið honum jafnt og þétt í botninn á með- blönduna. Því næst skerið þið gúrkuna gæðingur tók því saman þessa 1 gúrka alstóru formi. Setjið rjómaostinn í mat- og paprikuna smátt niður og dreifið jafnt góðu uppskrift sem hún segir 1 rauð paprika vinnsluvél og hrærið þar til hann verður og þétt yfir tómatana. Skerið kálið niður að taki enga stund að gera. ½ kálhaus mjúkur og sléttur. Blandið salsasósunni mjög smátt og dreifið yfir allt saman. saman við og hrærið vel saman. Dreif- Geymið ídýfuna inni í kæli þar til hún er ið úr blöndunni yfir rauðlaukinn og slétt- borin fram. Auðveldur veislukostur.

Í átján skipti hafa Bretar gefið sigurlagi keppninnar það árið 12 stig.

Lettar unnu árið 2002 með lagið I Wanna í flutningi Marie N. Lettar þekkja sigurvegara Bretar hafa oftast haft rétt fyrir sér um sigurvegara í Eurovision frá upp- hafi keppninnar. Þeir hafa oftast gefið sigurlaginu 12 stig – eða átján sinnum. Bretar hafa gefið stig í 57 keppnum, sem er jafn oft og Þjóð- verjar, en þjóðirnar tvær hafa oft- ast allra tekið þátt enda eiga þær fast sæti í úrslitum keppninnar. Bret- ar hafa sjálfir unnið keppnina fimm sinnum, en þeir gátu að sjálfsögðu ekki spáð fyrir um þann sigur með því að gefa sér 12 stig. Lettar eru þó sú þjóð sem oftast hefur haft rétt fyrir sér um sigur- vegara miðað við fjölda skipta sem þjóðin hefur tekið þátt. Af þeim fimmtán skiptum sem Lettar hafa gefið stig í Eurovision hafa þeir gefið sigurlaginu tólf stig í átta skipti. Lettar hafa aðeins einu sinni staðið uppi sjálfir sem sigurvegarar í keppninni. Miðað við það að hafa ekki getað kosið sjálfa sig þá hafa þeir því gefið sigurlaginu tólf stig í 57 prósentum tilfella, sem verður að teljast nokkuð góður árangur. Íslendingar hafa einnig staðið sig ágætlega í að spá fyrir um rétt sigurlag en af þeim 27 skiptum sem Íslendingar hafa tekið þátt og kosið höfum við í níu skipti gefið sigur- laginu tólf stig. Það þýðir að íslenskir kjósendur og dómnefndir hafa í þriðjung skipta haft rétt fyrir sér. Ólíkt Bretum og Lettum höfum við hins vegar aldrei unnið keppnina.

Íslendingar hafa nokkrum sinnum hitt á rétt lag, til að mynda þegar Jóhanna Guðrún atti kappi við Norð- *sjampó + hárnæring vs sjampó án hárnæringar manninn Alexander Rybak í Moskvu árið 2009.