BA Ritgerð Hin Ljóðræna Skynjun Umbreytinga Og Hamfara

Total Page:16

File Type:pdf, Size:1020Kb

BA Ritgerð Hin Ljóðræna Skynjun Umbreytinga Og Hamfara BA ritgerð Almenn bókmenntafræði og ritlist Hin ljóðræna skynjun umbreytinga og hamfara. Um ljóð og list úr Norður Atlantshafinu Steinunn Rósa Sturludóttir Leiðbeinandi Ana Stanićević Júní 2021 ÍSLENSKU- OG MENNINGARDEILD Háskóli Íslands Hugvísindasvið Almenn bókmenntafræði og ritlist Hin ljóðræna skynjun umbreytinga og hamfara Um ljóð og list úr Norður Atlantshafinu Ritgerð til B.A.-prófs. 10 ECTS Steinunn Rósa Sturludóttir Kt.: 110264-4029 Leiðbeinandi: Ana Stanićević Maí 2021 Ágrip Þessi ritgerð er þverfagleg og fjallar um líkindi ljóðabókar og myndskreytinga færeysku listakonunnar Önnu Malan Jógvansdóttur (f.1995) við texta og myndbönd tónlistakonunnar Bjarkar Guðmundsdóttur (f.1965). Báðar listakonurnar eru undir áhrifum hinnar grótesku, ókennilegu og írónísku dökku vistfræði sem gjarnan er kennd við heimspekinginn Timothy Morton (f. 1968). Timothy Morton er menntaður bókmenntafræðingur sem hefur síðustu ár fært sig yfir í heimspekina og látið sig umhverfismál mikið varða. Hann hefur gefið út fjölda rita og greina um dökku vistfræðina (e. Dark ecology), hlutmiðaða verufræði (e. Object Oriented Ontology) og sett fram fleiri hugtök þar sem leitast er við að skýra tilveru og stöðu mannsins á tímum umhverfisógnar af nýjum skala. Verk beggja listakvenna verða skoðuð með hliðsjón af helstu kenningum Mortons. Markmið ritgerðarinnar er að greina aðferðir sem Anna og Björk nota í verkum sínum til þess að ljá bæði dýrum og hlutum í heiminum rödd. Rýnt verður í myndmál þeirra beggja og hugmyndir þeirra um konu í náttúru og náttúru sem konu. 1 Efnisyfirlit 1. Forstig 3 2. Kórall – Hlutmiðuð verufræði 6 3. Öreindin ókennilega – Vistrýni 12 4. Sálin – Dökk vistfræði 17 5. Samruni – Ofurhlutir, möskvi 24 6. Sköp(un) – Töfraraunsæi 29 7. Umfrymi – Jaðartexti verka 35 8. Endastig 38 9. Heimildaskrá 40 10. Myndbönd Bjarkar 45 11. Viðauki - myndir 46 2 1. Forstig Öll ljóð eru umhverfisleg því að í þeim felast rýmin sem þau eru skrifuð í og rýmin sem þau eru lesin í – tómarúm í kringum og á milli orðanna, þögnin í hljóðinu. ~Timothy Morton 1 Sagt er að hvert svæði og hver staður jarðarinnar hafi sín sérkenni sem hvergi annarsstaðar finnast og áhrif náttúrunnar eigi stóran þátt í því að móta einstaklinginn á hverjum stað. Hér á norðurhjara veraldar er náttúran hrjúf. Nóg er af myrkrinu, kulda og bleytu og norpandi á mörkum hins byggilega heims lærðum við að lifa með hinni óljúfu og dyntóttu náttúru. En um leið og hún er ógurleg er hún fögur og töfrandi, síbreytilegt ólíkindatól. Við erum minnt á það aftur og aftur hversu kviklynd náttúran okkar getur verið því á einu augabragði getur hún breyst úr blíðri álfkonu í grimma refsigyðju. Þegar hún er í sínum versta ham, gerum við okkur grein fyrir því hvað við skiptum litlu máli í stóra samhenginu. Það að geta alltaf átt von á jarðskjálfta, vindhviðu svo sterkri að hún feykir stórum bílum um koll eða öldu svo stórri að hún sökkvir hundruðum tonna af stáli, aurflóði, snjóflóði eða jafnvel eldgosi í bakgarðinum, gerir okkur svo smá. Eins og íbúar hér á norðurhvelinu draga dám af umhverfinu gera það einnig tvær listakonur sem hér verða til umfjöllunar. Hugtakið mannöld (e.anthropocene) er notað yfir þann tíma í sögu mannkyns sem liðinn er frá iðnbyltingu. Þetta er þó fræðilegt og sumir vilja miða við landbúnaðarbyltinguna fyrir 11.000 árum og enn aðrir miða við beislun kjarnorkunnar. Hvað svo sem er miðað við eru áhrif mannsins í heiminum eru orðin svo mikil að þeim er hægt að líkja við náttúruhamfarir á stærsta skala. Við horfum fram á sjöttu eyðingu lífs á jörðinni og getum engum um kennt nema okkur sjálfum. Þrátt fyrir að mannkynið sé loks að vakna til vitundar um gjörðir sínar og samfélagssáttmálar séu ritaðir til að bjarga því sem bjargað verður er harla fátt sem bendir til þess að við séum að snúa þróuninni við. Að við séum stödd í ómöguleika, vonlausu 1 Timothy Morton. 2010. Ecology As Text, TextA s Ecology, Oxford Literary Review 32-1,2010, 1-17. 3 verkefni. Margir binda þó vonir við vísindin og aðrir jafnvel við hið kapítalíska kerfi sem við höfum komið okkur upp og sennilega kom okkur í þennan vanda, að vísindin og kapítalið komi til bjargar. Aðrir benda á að mannkynið sé komið á ystu nöf, að við höfum ekki gert neitt til að snúa við hlýnun jarðar og að sú hlýnun og önnur áhrif mannsins á jörðina og líf hennar séu óafturkræf. Við þurfum að finna möguleikann í ómöguleikanum sem við búum við. Þar getur sýn listamannsins hjálpað þar sem vísindin hafa brugðist. Tónlistarkonan Björk Guðmundsdóttir hefur lengst af á sínum ferli unnið með hugmyndina um manneskjuna í náttúrunni og samspilið þar á milli. Náttúruvernd er henni hjartans mál og það sést auðveldlega í verkum hennar. Hún nálgast hana á mismunandi hátt, annars vegar sem reiði aðgerðasinninn á Volta eða hún nálgast hana blíð, full forvitni og ástríðu til að fræða eins og sést með Biophilia. Hægt er að segja að hún sé brautryðjandi í þeim vistfræðilegu hugmyndum sem eru að koma í ljós í verkum fjölda listamanna í dag. Kynslóðir hafa alist upp við list Bjarkar og áhrifa hennar gætir víða. Ung kona frá Færeyjum, Anna Malan Jógvansdóttir, gaf út ljóðabókina Korallbruni árið 2018. Bókin er ljóðabálkur og lýsir því þegar kona gengur í hafið og drukknar. Í ljóðunum tekst henni að vekja sterkar tilfinningar um hafið og náttúruna. Myndmálið og texti ljóðsins er áhrifamikið samspil. Líkami konunnar sekkur á hafsbotninn en vitund hennar heldur áfram að lýsa því sem verður. Sögu ljóðmælanda er ekki lokið þó að hjartað hætti að slá og dæla blóði út í æðarnar heldur fær lesandinn að fylgjast með framhaldslífi líkamans sem varðveitir og gefur. Þangað til hann leysist upp og sameinast sjónum. Við fylgjumst með umbreytingu ljóðmælanda frá einu formi í annað í óendanlegri hringrás lífsins. Ljóðin minna sterkt á sjónarspilið í myndböndum og textum Bjarkar sem geta stundum verið óþægileg en samt er eitthvað svo ókennilega fallegt við það að mörk náttúrunnar, ólíkra afla hennar og líkamans séu samofin. Í ferlinu sem það er að renna saman við lífrænan massa annarrar verundar getur fegurðin verið svo mikil. Mörk líkama, sálar, náttúru og jafnvel hluta, verða óljósari og spurningin vaknar; erum við ekki bara örsmár hluti af samhenginu öllu? Um ljóðabókina sína segir höfundurinn að Korallbruni sé leið hennar sjálfrar til þess að skrifa sig úr mennska lífsforminu og leyfa náttúrunni að taka völdin. Hún er innblásin af póst-húmanisma og náttúruheimspeki eins og reyndar 4 margir aðrir norrænir listamenn og skáld.2 „Hún sækist eftir því að minna lesandann á að við þurfum að endurskoða tilveru okkar hér á jörðinni. Að allir hlutar jarðarinnar eru ekki bara dauðir hlutir, heldur ómissandi hluti af tilverunni og sérstaklega okkur sjálfum.“3 Með ljóðabókinni vill Anna minna okkur á að við erum öll hluti af stærra samhengi og að við ættum að endurhugsa stöðu okkar hér á jörðinni. Auðvelt er að sjá líkindin með ljóðum og myndmáli Önnu og sjónlist og textum Bjarkar. Athyglisvert er að skoða hugmyndafræði Timothy Mortons í samhengi við list Önnu Malan og Bjarkar. Báðar þessar listakonur tala inn í hina myrku vistfræði þar sem ljótleiki, hryllingur og írónía eru allsráðandi. En í því öllu saman felst einhver óviðjafnaleg seiðandi fegurð. Timothy Morton er einn athyglisverðasti heimspekingur okkar daga. Hann er upphaflega menntaður í bókmenntum en hefur fært sig inná svið heimspeki og vistfræði síðustu ár. Hann hefur búið til hugtök til að skýra veruleika okkar eins og ofurhluti (hyperobjects), möskva (mesh) og raunhyggjutöfra (realistic magic) að hinni myrku vistfræði meðtalinni (dark ecology). Hann segir að allt í heiminum sé tengt mörgum, flóknum þráðum og að ekki sé lengur hægt að skipta heiminum upp í andstæður eins og mann og náttúru. Raunveruleikinn er bara einn flæktur möskvi (e.mesh). Við eigum engan heim því hlutirnir sem virkuðu sem ósýnilegt landslag, hafa verið leystir upp.4 Hann hefur sagt að sýn Bjarkar á veröldina hafi haft mikil áhrif á sig og Björk hefur ítrekað lýst aðdáun á hugmyndafræði Timothy og hugmyndinni um að við séum öll tengd saman. Þau eiga það líka sameiginlegt að vera spámenn okkar tíma.5 Það sést greinilega í bréfasamskiptum sem áttu sér stað á milli þeirra í aðdraganda sýningar Bjarkar í MoMA í New York árið 2015. Þau bréf eru mikilvægur vitnisburður um nálgun listar og vísinda í verkum þeirra. 2 AnA StAnićević. (2020). Um tilurð hnAtta og hAndsAumAðrA útgáfnA. Ritið, tímarit Hugvísindastofnunnar, 20(2), 185-214. 3 KinnA Poulsen. (2018, 22. 04) A new poetry collection by Anna Malan Jógvansdóttir. ListAportAl.com Þýðingar á ljóðum, textA og tilvitnunum í ritgerðinni eru mínar nemA Annað sé tekið frAm. 4 HallA HarðArdóttir. (2018, 02. 02). Þurfum að vera skapandi og bJartsýn. ruv.is. 5 Bjork´s new epic of love, mAchines, humAns And nAture: ´´The Gate´´. (2017, 20. 09). theAlternAtive.org.uk. 5 2. Kórall – Hlutmiðuð verufræði Það er engin ástæða til þess að ætla að Vera okkar hér á jörðu sé varanlegri en risaeðlanna. ~David Attenborough6 Í ljóðabókinni Korallbruna flakkar skynjun ljóðmælanda á milli vera og hluta: Ég lofA því að leggir þú höfuðkúpu mína að eyranu heyrir þú nið hafsins7(3) Þetta eru fyrstu línur ljóðabókarinnar. Höfuðkúpa ljóðmælanda þjónar sama hlutverki og kuðungur sem tekinn er upp á ströndinni. Báðir hlutir flytja hljóð hafsins. Eins og krabbinn sem einu sinni bjó í kuðungnum, er ljóðmælandinn orðin hafið. Í hafinu leystust þau upp, kona og krabbi, og vitund þeirra er allsstaðar. Hún er ekki lengur sýnileg en samt er hún. Hún sameinaðist krafti hins óbeislaða sem ekki verður fanginn í höfuðkúpu eða skel. Þó að hið líkamlega og snertanlega sé ekki lengur, er hún. Verufræði eða ontología er grein frumspekinnar sem fjallar um hvers konar hlutir eru til og reynir að komast að fyrirfram gefnum sannleika um veru sem veru.
Recommended publications
  • Download Futuro Anteriore
    Numero XVII Estate 2017 futuro anteriore Sommario L'Editorial L’Editorial 3 InSistenze 4 Gusci vuoti alla dervia di Simone Scaloni 5 Nella sottrazione utile... di Anna Laura Longo 9 SETTEMBRE 2017 - N.17- ANNO 5 La cristallomanzia delle vite interrotte di Gioele Marchis 13 L’attimo al fulmicotone di Lucio Costantini 17 www.rivistadiwali.it InVerso 21 «No, non è detto che il passato sia già accaduto, così alla perfezione piattamente presente del digitale, che an- Gianluigi Miani 22 come non è detto che il futuro non lo sia ancora. È cer- nulla ogni profondità dimensionale. O come le visioni vo- Valentina Ciurleo 23 to questo il modo in cui spontaneamente pensiamo il lutamente caricaturali del futuro nella fantascienza, che Direttore Editoriale tempo, ma...Lo spazio di questo ma raccoglie le infinite sappiamo non si produrranno mai come le immaginiamo, Roberto Marzano 24 Maria Carla Trapani possibilità della rappresentazione artistica del futuro an- ma che hanno proprio nel loro essere improbabili la forza Martina Millefiorini 26 teriore, questo tempo strano che già sui banchi di scuola di una protesta, di una resistenza. A volte l’anticato e il Direttore Responsabile Dona Amati 28 ci appariva misterioso. Ma è tutto lì il senso del tempo: futuristico si fondono in una sola immagine doppiamente Flavio Scaloni nella possibilità di pensare adesso qualcosa che oggi o anacronistica, come nello Steampunk, in cui le due dire- Focus Haiku 30 domani sarà passata… zioni convergono in una sola immagine, in un solo suo- Redazione InStante 35 Sarà passata, eccolo un esempio del nostro tempo, no, in una sola parola di resistenza.
    [Show full text]
  • Vide O Clipe: Forças E Sensações No Caos
    UNIVERSIDADE ESTADUAL DE CAMPINAS FACULDADE DE EDUCAÇÃO DISSERTAÇÃO DE MESTRADO Vide o clipe: forças e sensações no caos Autor: Pamela Zacharias Sanches Oda Orientador: Prof. Dr. Antonio Carlos Rodrigues de Amorim Este exemplar corresponde à redação final da Dissertação defendida por Pamela Zacharias Sanches Oda e aprovada pela Comissão Julgadora. Data: 15 / 02 / 2011 2011 ii iii Ao Lucas, Meu amor, amigo e companheiro, que possibilitou através de seu incentivo, de seu olhar crítico e de sua imensa paciência a concretização deste trabalho. iv AGRADECIMENTOS Agradecer é estar em estado de graça. Assim me sinto ao traçar as últimas linhas dessa dissertação. Nesse momento, rememoro todo o trajeto do mestrado e percebo que o que me trouxe aqui se iniciou bem antes da escrita do projeto, bem antes de fazer minha inscrição para o processo seletivo. O início de tudo está em um tempo não situável e deve-se a tantos corpos que não haveria espaço para agradecê-los nestas páginas. Por isso o estado de graça, a gratidão ampla e imensurável por estar onde estou e poder deixar um registro de um pedacinho de minha vida no mundo, mesmo que perdido entre as estantes de uma biblioteca acadêmica. Isso porque este texto é apenas a materialidade simbólica de tudo o que este trabalho me trouxe e vai além, muito além do que ele apresenta. Agradeço, portanto, ao prof. dr. Antônio Carlos de Amorim, por ter se interessado em me orientar e ter me possibilitado tantos encontros teóricos e principalmente humanos; ao grupo de pesquisa OLHO e, em especial ,ao Humor
    [Show full text]
  • Mediated Music Makers. Constructing Author Images in Popular Music
    View metadata, citation and similar papers at core.ac.uk brought to you by CORE provided by Helsingin yliopiston digitaalinen arkisto Laura Ahonen Mediated music makers Constructing author images in popular music Academic dissertation to be publicly discussed, by due permission of the Faculty of Arts at the University of Helsinki in auditorium XII, on the 10th of November, 2007 at 10 o’clock. Laura Ahonen Mediated music makers Constructing author images in popular music Finnish Society for Ethnomusicology Publ. 16. © Laura Ahonen Layout: Tiina Kaarela, Federation of Finnish Learned Societies ISBN 978-952-99945-0-2 (paperback) ISBN 978-952-10-4117-4 (PDF) Finnish Society for Ethnomusicology Publ. 16. ISSN 0785-2746. Contents Acknowledgements. 9 INTRODUCTION – UNRAVELLING MUSICAL AUTHORSHIP. 11 Background – On authorship in popular music. 13 Underlying themes and leading ideas – The author and the work. 15 Theoretical framework – Constructing the image. 17 Specifying the image types – Presented, mediated, compiled. 18 Research material – Media texts and online sources . 22 Methodology – Social constructions and discursive readings. 24 Context and focus – Defining the object of study. 26 Research questions, aims and execution – On the work at hand. 28 I STARRING THE AUTHOR – IN THE SPOTLIGHT AND UNDERGROUND . 31 1. The author effect – Tracking down the source. .32 The author as the point of origin. 32 Authoring identities and celebrity signs. 33 Tracing back the Romantic impact . 35 Leading the way – The case of Björk . 37 Media texts and present-day myths. .39 Pieces of stardom. .40 Single authors with distinct features . 42 Between nature and technology . 45 The taskmaster and her crew.
    [Show full text]
  • On the Aesthetics of Music Video
    On the Aesthetics of Music Video Christopher J ames Emmett Submitted in accordance with the requirements for the degree of PhD. I he University of Leeds, School of Fine Art, History of Art and Cultural Studies. October 2002 The candidate confirms that the work submitted is his own and that appropriate credit has been given where reference has been made to the work of others. This copy lias been supplied on the understanding that it is copyright material and that no quotation from the thesis may be published without proper acknowledgement. Contents Acknowledgements Abstract Introduction 1: Fragments 2: Chora 3: The Technological Body Conclusion Appendix: Song Lyrics Transcription Bibliography Acknowledgements The bulk of the many thanks owed by me goes first to the University of Leeds, for the provision of a University Research Scholarship, without which I would have been unable to undertake the studies presented here, and the many library and computing facilities that have been essential to my research. A debt of gratitude is also owed to my supervisor Dr. Barbara Engh, whose encouragement and erudition, in a field of interdisciplinary research that demands a broad range of expertise, and I have frequently demanded it, has been invaluable. Mention here should also be made of Professor Adrian Rifkin, whose input at the earliest stage of my research has done much to steer the course of this work in directions that only a man of his breadth of knowledge could have imagined. Thanks also to the administrative staff of the School of Fine Art, History of Art and Cultural Studies, in particular Gemma Milburn, whose ever available assistance has helped to negotiate the many bureaucratic hurdles of the last four years, and kept me in constant touch with a department that has undergone considerable upheaval during recent years.
    [Show full text]
  • 2017 Dis Jpmonteiro.Pdf
    UNIVERSIDADE FEDERAL DO CEARÁ INSTITUTO DE CULTURA E ARTE PROGRAMA DE PÓS-GRADUAÇÃO EM COMUNICAÇÃO JULIO PIO MONTEIRO NOMADISMO SENSÍVEL: ESTÉTICA DO VIDEOCLIPE E TENSIONAMENTOS EM STONEMILKER E BLACK LAKE FORTALEZA 2017 JULIO PIO MONTEIRO NOMADISMO SENSÍVEL: ESTÉTICA DO VIDEOCLIPE E TENSIONAMENTOS EM STONEMILKER E BLACK LAKE Dissertação apresentada ao Programa de Pós- Graduação em Comunicação da Universidade Federal do Ceará, como requisito parcial à obtenção do título de mestre em Comunicação. Área de concentração: Fotografia e Audiovisual. Orientador: Prof. Dr. Osmar Gonçalves dos Reis Filho FORTALEZA 2017 ___________________________________________________________________________ ___________________________________________________________________________ JULIO PIO MONTEIRO NOMADISMO SENSÍVEL: ESTÉTICA DO VIDEOCLIPE E TENSIONAMENTOS EM STONEMILKER E BLACK LAKE Dissertação apresentada ao Programa de Pós- Graduação em Comunicação da Universidade Federal do Ceará, como requisito parcial à obtenção do título de mestre em Comunicação. Área de concentração: Fotografia e Audiovisual. Orientador: Prof. Dr. Osmar Gonçalves dos Reis Filho Aprovada em: ___/___/______. BANCA EXAMINADORA ________________________________________ Prof. Dr. Osmar Gonçalves dos Reis Filho (Orientador) Universidade Federal do Ceará (UFC) _________________________________________ Prof. Dr. Henrique Codato Universidade Federal do Ceará (UFC) _________________________________________ Prof. Dr. Thiago Soares Universidade Federal de Pernambuco (UFPE) A meus pais, Francisca e Júlio. Ao meu sim-fim de corações, minhas irmãs. Aos meus amigos. A cada adolescente estranho no mundo. AGRADECIMENTOS Obrigado aos meus amigos que estiveram comigo durante esta jornada tão complicada. Obrigado por morarem em mim. Eu não posso numerar todos. Sou bom com afetos, não com palavras. Obrigado aos meus pais. À minha mãe, matriarca forte que soube me dar carinho e força. À meu pai, para que eu nunca esqueça de quem ele é.
    [Show full text]
  • Chicago Jazz Festival Spotlights Hometown
    NOVEMBER 2017 VOLUME 84 / NUMBER 11 President Kevin Maher Publisher Frank Alkyer Editor Bobby Reed Managing Editor Brian Zimmerman Contributing Editor Ed Enright Creative Director ŽanetaÎuntová Design Assistant Markus Stuckey Assistant to the Publisher Sue Mahal Bookkeeper Evelyn Hawkins Editorial Intern Izzy Yellen ADVERTISING SALES Record Companies & Schools Jennifer Ruban-Gentile 630-941-2030 [email protected] Musical Instruments & East Coast Schools Ritche Deraney 201-445-6260 [email protected] Advertising Sales Associate Kevin R. Maher 630-941-2030 [email protected] OFFICES 102 N. Haven Road, Elmhurst, IL 60126–2970 630-941-2030 / Fax: 630-941-3210 http://downbeat.com [email protected] CUSTOMER SERVICE 877-904-5299 / [email protected] CONTRIBUTORS Senior Contributors: Michael Bourne, Aaron Cohen, Howard Mandel, John McDonough Atlanta: Jon Ross; Austin: Kevin Whitehead; Boston: Fred Bouchard, Frank- John Hadley; Chicago: John Corbett, Alain Drouot, Michael Jackson, Peter Margasak, Bill Meyer, Mitch Myers, Paul Natkin, Howard Reich; Denver: Norman Provizer; Indiana: Mark Sheldon; Iowa: Will Smith; Los Angeles: Earl Gibson, Todd Jenkins, Kirk Silsbee, Chris Walker, Joe Woodard; Michigan: John Ephland; Minneapolis: Robin James; Nashville: Bob Doerschuk; New Orleans: Erika Goldring, David Kunian, Jennifer Odell; New York: Alan Bergman, Herb Boyd, Bill Douthart, Ira Gitler, Eugene Gologursky, Norm Harris, D.D. Jackson, Jimmy Katz, Jim Macnie, Ken Micallef, Dan Ouellette, Ted Panken, Richard Seidel, Tom Staudter, Jack Vartoogian,
    [Show full text]
  • Jazz Collection: Björk
    Jazz Collection: Björk Samstag, 25. Juni 2015, 22.35 - 24.00 Uhr Erstausstrahlung: 17.11.2015 Die Isländerin Björk ist nach Joni Mitchell wohl die wichtigste und einflussreichste Songschreiberin der derzeitigen Popmusik. Ihre musikalische Spannbreite geht quer durch alle Stile, was auch heisst, dass Musikerinnen und Musiker fast aller Stile ihre Lieder covern. Auch Jazzer. Überraschende Melodien, ungewöhnliche Harmonien, - vor allem aber ein seltsamer Zauber, eine Atmosphäre die von den kahlen Landschaften und dem rauen Klima Islands genährt zu sein scheint, und die gleichwohl nicht kalt ist, sondern menschlich, warm, - weiblich vielleicht, so sind die Lieder von Björk. Wenn dann noch die zuweilen kryptischen Texte dazu kommen, ist für neugierige Jazzmusiker genug Inspiration da, sich in die Songs zu stürzen, und dabei oft Unerwartetes zutage zu fördern. Chris Wiesendanger, selbst einer dieser offenen Geister, ist unser Experte. Redaktion: Beat Blaser Moderation: Annina Salis Björk: Homogenic (1997) CD Mother Records, 539 166-2 Track 5: All Neon Like Track 2: Joga Greg Osby: Inner Circle CD Blue Note, 7243 499871 2 8 Track 5: All Neon Like Björk: Debut (1993) CD Mother Records, One Little Indian, 519715-2 Track 9: Come To Me Track 1: Human Behaviour Gretchen Parlato: Gretchen Parlato (2005) CD Gretchen Parlato Music Track 3: Come To Me The Bad Plus: Festival de Jazz de Cully 2005 CD EA Produzione RSR Track 4: Human Behaviour Giovanni Guidi Trio: Tomorrow Never Knows CD Venus, TKCV 35377 Track 3: Joga Eric Legnini Trio: Miss Soul (2005)
    [Show full text]
  • Music Video Auteurs: the Directors Label Dvds
    i Music Video Auteurs: The Directors Label DVDs and the Music Videos of Chris Cunningham, Michel Gondry and Spike Jonze. by Tristan Fidler Bachelor of Arts (With First Class Honours), UWA ’04. This thesis is presented for the degree of Doctor of Philosophy of the University of Western Australia. English, Communication and Cultural Studies. 2008 ii MUSIC VIDEO AUTEURS ABSTRACT Music video is an intriguing genre of television due to the fact that music drives the images and ideas found in numerous and varied examples of the form. Pre-recorded pieces of pop music are visually written upon in a palimpsest manner, resulting in an immediate and entertaining synchronisation of sound and vision. Ever since the popularity of MTV in the early 1980s, music video has been a persistent fixture in academic discussion, most notably in the work of writers like E. Ann Kaplan, Simon Frith and Andrew Goodwin. What has been of major interest to such cultural scholars is the fact that music video was designed as a promotional tool in their inception, supporting album sales and increasing the stardom of the featured recording artists. Authorship in music video studies has been traditionally kept to the representation of music stars, how they incorporate post-modern references and touch upon wider cultural themes (the Marilyn Monroe pastiche for the Madonna video, Material Girl (1985) for instance). What has not been greatly discussed is the contribution of music video directors, and the reason for that is the target audience for music videos are teenagers, who respond more to the presence of the singer or the band than the unknown figure of the director, a view that is also adhered to by music television channels like MTV.
    [Show full text]
  • Björk Reaches Beyond the Binaries
    COMMUNICATOR BETWEEN WORLDS: BJÖRK REACHES BEYOND THE BINARIES Edwin F. Faulhaber A Thesis Submitted to the Graduate College of Bowling Green State University in partial fulfillment of the requirements for the degree of MASTER OF ARTS December 2008 Committee: Kimberly Coates, Advisor Robert Sloane ii ABSTRACT Kimberly Coates, Advisor Icelandic pop star Björk has spent her career breaking down boundaries, blurring lines, and complicating binaries between perceived opposites. Examining a variety of both primary and secondary sources, this study looks at the ways that Björk challenges the binary constructions of “high” and “low” art, nature and technology, and feminism and traditional femininity, and also proposes that her uniquely postmodern approach to blurring boundaries can be a model for a better society in general. This study contends that Björk serves as a symbol of what might be possible if humans stopped constructing boundaries between everything from musical styles to national borders, and as a model for how people can focus on their commonalities while still respecting the freedom of individual expression. This is particularly important in the United States of America, a place where despite its infinite potential for cultural pluralism and collaboration, there are as many (or more) divisions between people based upon race, class, gender, and religion as anywhere else in the world. iii Dedicated to Morgaine iv ACKNOWLEDGMENTS I would like to thank my committee, Dr. Kim Coates and Rob Sloane, for all of their suggestions and encouragement while I wrote this thesis. I would also like to thank Dr. Don McQuarie and Gloria Enriquez Pizana for their support and assistance, as well as a host of wonderful professors who laid the groundwork for this thesis by inspiring me along the way: Rob, Kim, Drs.
    [Show full text]
  • Masarykova Univerzita Filozofická Fakulta Ústav Hudební Vědy Teorie
    Masarykova univerzita Filozofická fakulta Ústav hudební vědy Teorie interaktivních médií Petra Havlová Transmediální postupy v hudbě se zaměření na multimediální projekt Biophilia autorky Björk Bakalářská diplomová práce Vedoucí práce: PhDr. Martin Flašar, Ph.D. 2016 Čestné prohlášení Prohlašuji, že jsem bakalářskou diplomovou práci na téma Transmediální postupy v hudbě se zaměření na multimediální projekt Biophilia autorky Björk zpracovala samostatně a uvedla jsem všechnu použitou literaturu a zdroje. V Brně dne Petra Havlová __________________________ Na tomto místě bych ráda poděkovala vedoucímu práce, PhDr. Martinu Flašarovi, Ph.D., za vedení závěrečné práce a cenné rady a doporučení. OBSAH ÚVOD ................................................................................................................................... 1 1 Definice pojmů, vztahy mezi médii ................................................................................ 3 1.1 Intermedialita ........................................................................................................... 3 1.2 Hypermédia ............................................................................................................. 4 1.3 Multimédia .............................................................................................................. 5 1.4 Mixed-media ........................................................................................................... 6 1.5 Transmediální vyprávění (transmedia storytelling) ..................................................
    [Show full text]
  • Bli Ambassadör För Göteborgs Symfoniker!
    NUMMER 4 APRIL - JUNI 2019 PRIS 50 KR 50 PRIS podietGÖTEBORGS SYMFONIKERS KONSERTMAGASIN Mitt instrument: Mia Edvardson KÖREXTAS: CARMINA BURANA FRÅN FÖRST TILL SIST MED BLOMSTEDT EDDA MAGNASON SJUNGER BJÖRK JAZZ: FINSTÄMT MED HELGE LIEN ANSVARIG UTGIVARE Kära musik- Urban Ward REDAKTÖR Stefan Nävermyr vänner! FORMGIVNING Magdalena Nilsson Point Music Festival, vår nya konstmusik- SKRIBENTER festival, är snart här. Från torsdag 23 maj Ulla M Andersson, Sten Cranner, Eva Essvik, till söndag 26 maj klär vi vårt konserthus i Måns Pär Fogelberg, Rolf Haglund, Bengt sin bästa stass och bjuder in dig till en extra- Höjdare, Stig Jacobsson, Esaias Jarnegard, Sven Kruckenberg, Stefan Nävermyr, Göran ordinär musikupplevelse. I fyra intensiva dagar Persson, Johan Scherwin, Erik Wallerup och berättar vi genom musiken om ett antal livsöden. Med en Jörgen Wade musikalisk pensel målar vi tydliga och mindre tydliga konturer FOTO runt levda liv – lyckliga, spektakulära eller tragiska livsöden. Vi Alamy Stock Photo, Magnus Bergström, Jonas har bjudit in de finaste musiker och konstmusikprojekt vi känner Bilberg, Marco Borggreve, Felix Broede, Per Buhre, Mats Bäcker, Bertil Ericson, Eva Essvik, till, med orkestrar, ensembler och artister från Island, Tyskland, Firma Ö L luhrings fotoateljé & son eftr, Marco Norge, Kanada – och självklart Sverige och Göteborg. För att ge Feklistoff, Måns Per Fogelberg, Simeon Frohm, er så starka och berörande upplevelser som möjligt samarbetar Getty Images, Natalie Greppi, Nadja Hallström, Christer Hedberg, Dan Holmqvist, Balint Hrotko´, vi också med konstnärskolleger från andra discipliner: på våra Anna Hult, Lina Ikse, Inez and Vinoodh, Ola scener kommer du att få se dansare, ljuddesigners, filmkonstnärer Kjelbye, Knut Koivisto, Per Kristiansen, Lebrecht och skådespelare.
    [Show full text]
  • Mediated Music Makers. Constructing Author Images in Popular
    Laura Ahonen Mediated music makers Constructing author images in popular music Academic dissertation to be publicly discussed, by due permission of the Faculty of Arts at the University of Helsinki in auditorium XII, on the 10th of November, 2007 at 10 o’clock. Laura Ahonen Mediated music makers Constructing author images in popular music Finnish Society for Ethnomusicology Publ. 16. © Laura Ahonen Layout: Tiina Kaarela, Federation of Finnish Learned Societies ISBN 978-952-99945-0-2 (paperback) ISBN 978-952-10-4117-4 (PDF) Finnish Society for Ethnomusicology Publ. 16. ISSN 0785-2746. Contents Acknowledgements. 9 INTRODUCTION – UNRAVELLING MUSICAL AUTHORSHIP. 11 Background – On authorship in popular music. 13 Underlying themes and leading ideas – The author and the work. 15 Theoretical framework – Constructing the image. 17 Specifying the image types – Presented, mediated, compiled. 18 Research material – Media texts and online sources . 22 Methodology – Social constructions and discursive readings. 24 Context and focus – Defining the object of study. 26 Research questions, aims and execution – On the work at hand. 28 I STARRING THE AUTHOR – IN THE SPOTLIGHT AND UNDERGROUND . 31 1. The author effect – Tracking down the source. .32 The author as the point of origin. 32 Authoring identities and celebrity signs. 33 Tracing back the Romantic impact . 35 Leading the way – The case of Björk . 37 Media texts and present-day myths. .39 Pieces of stardom. .40 Single authors with distinct features . 42 Between nature and technology . 45 The taskmaster and her crew. 47 Visual reflections of Björk. 49 Conclusion . 54 2. Stardom in disguise. 56 Author image as a marketing asset.
    [Show full text]