Fór Í Einkaþjálfaranám Fyrir Sjálfa
Total Page:16
File Type:pdf, Size:1020Kb
KYNNINGARBLAÐ FEBRÚAR 2018 27. R U AG JUD RIÐ Þ Heilsa Anna Sigríður Arnardótt- ir hefur stundað utan- vegahlaup í nokkur ár og segir hlaupin gefa sér aukna vellíðanEnzymedica 47x90og gera Digest sig kubbur copy.pdf 1 22/09/2017 13:09 hamingjusamari. ➛8 Áttu við „Ég þyngdist mikið á einum tímapunkti og var komin í allt of háa kílóatölu. Það var bara allt orðið erfitt og líf mitt einkenndist af streitu.“ MYNDIR/EYÞÓR meltingar- vandamál að stríða? Fór í einkaþjálfaranám fyrir sjálfa sig „Mig langaði til að betrumbæta lífið með hreyfingu og mataræði og eftir því sem ég læri meira, þeim mun meira langar mig til að hjálpa öðrum,“ segir Sig- ríður Bára Ingadóttir vélaverkfræðingur sem lýkur prófi í einkaþjálfun í vor. ➛2 2 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 27. febrúar 2018 ÞRIÐJUDAGUR Sigríður Inga Á einu og hálfu ári Sigurðardóttir [email protected] náði ég að koma mér í betra form, léttast g þyngdist mikið á einum tímapunkti og var komin í og líða betur. Þessi allt of háa kílóatölu, þótt hún reynsla varð til þess að ég Éskipti í sjálfu sér ekki öllu máli. Það var bara allt orðið erfitt og líf mitt fékk meiri áhuga á því einkenndist af streitu. Ég ákvað að hvað maður setur ofan í gera eitthvað í því og fór að hreyfa mig reglulega. Við mamma fórum sig og hvað hægt er að saman í ræktina tvisvar í viku, sem gera til að bæta vellíðan. var mjög gaman og varð að okkar gæðatíma saman. Á rúmu einu Gott skref og hálfu ári náði ég að koma mér „Ég er mjög ánægð með að í betra form, léttast og líða betur. hafa tekið þetta skref. Kennar- Þessi reynsla varð til þess að ég fór arnir og starfsfólkið er yndislegt að fá meiri áhuga á því hvað maður og nemendahópurinn, sem er setur ofan í sig og hvað hægt er að alls um sextíu manns, er ótrúlega gera til að bæta almenna vellíðan,“ skemmtilegur og fjölbreyttur. Á segir Sigríður Bára Ingadóttir sem haustönninni voru allir saman í lýkur námi í einkaþjálfun í vor. tímum en á vorönn skiptist námið Hún er með meistaragráðu í í einkaþjálfun og styrktarþjálfun vélaverkfræði og vinnur dagsdag- og ég valdi hið fyrrnefnda. Það er lega hjá Green Energy Geothermal allur gangur á því hvaða bakgrunn sem framleiðir jarðvarmavirkjanir nemendur hafa. Ég taldi mig t.d. en meðfram vinnunni sinnir hún ekki hafa neina reynslu af íþrótt- ÍAK einkaþjálfaranáminu hjá Keili. um en þegar ég fór að hugsa betur Hún segir það ganga upp með því út í það þá æfði ég ballett í þret- að nýta tímann vel og skipuleggja tán ár svo ég hafði kannski smá sig fram í tímann. reynslu af skipulagðri hreyfingu,“ Sigríður Bára er fyrst Íslendinga til að fá viðurkennda vottun sem Whole30 þjálfari. segir Sigríður. að kynna mér prógrammið betur. Sigríður hefur verið með hóp Hún segist fyrst og fremst hafa Eftir lestur bókarinnar áttaði ég vinnufélaga í Whole30 nú í febrúar Ný sending farið í nám í einkaþjálfun fyrir mig á því hvað matur hefur mikil og veitt þátttakendum aðhald og sjálfa sig en finnst þó ekki ólík- áhrif á mig. Í raun snýst allt lífið um góð ráð. „Það hefur gefist vel og ég af vinsælu legt að hún komi til með að starfa mat. Við erum sífellt að spá í hvað ætla að halda áfram að vera með við það í framtíðinni meðfram eigi að vera í matinn, við gleðjumst svona hópa. Whole30 er alltaf frítt Brax buxunum núverandi starfi. „Ég hef mikinn með mat og syrgjum með mat. en þeir sem vilja meira aðhald og áhuga á að betrumbæta lífið með Þegar við hittum vini og fjölskyldu utanumhald geta sótt stuðning hjá og kósý hreyfingu og mataræði og eftir því kemur matur yfirleitt við sögu,“ þjálfara eins og mér. Þetta pró- sem ég læri meira, þeim mun meira segir Sigríður. gramm er tilvalið fyrir vinahópa langar mig til að hjálpa öðrum,“ Með Whole30 er hægt að komast eða vinnufélaga sem vilja taka sig í bómullar segir hún og brosir. að því hvaða mataræði hentar gegn,“ segir hún. hverjum og einum best, bæði Hreyfing er Sigríði einnig hug- bolunum Sérhæfð í Whole30 líkamlega og andlega. „Whole30 leikin. Þegar hún er spurð um ráð Sigríður er fyrst Íslendinga til að fá gerir fólk meðvitaðra um hvaðan til að koma meiri hreyfingu inn í frá Efexelle viðurkennda vottun sem Whole30 maturinn sem það borðar kemur daglega lífið segist hún mæla með þjálfari en það er prógramm sem og ekki síst innihaldsefni matvæla léttum göngutúrum, sleppa því að margir kannast við. Það á rætur en það er t.d. ótrúlegt hversu mikið taka lyftuna og ganga upp alla stiga sínar að rekja til Bandaríkjanna og er um sykur og sætuefni í mat- og leggja bílnum lengra frá búðinni hefur verið mjög vinsælt þar í landi. vörum. Einkunnarorð Whole30 þegar farið er í innkaupaleiðangur. Whole30 gengur út á að ákveðnir eru: Endurræstu heilsuna, venjur „Ég mæli líka með að fólk setji sér matarflokkar eru teknir út í þrjátíu og samband þitt við mat,“ upplýsir mælanleg, raunhæf markmið. Það daga og svo kynntir inn kerfis- Sigríður. er besta leiðin til að ná árangri. Það bundið að þeim tíma liðnum. getur verið ákveðinn skrefafjöldi á „Á þessum þrjátíu dögum sleppir Núllstilling á mataræðinu hverjum degi eða göngutúr í tutt- fólk því að borða kornvörur, sykur, „Fyrir mér er Whole30 gott tæki til ugu mínútur tvisvar í viku,“ segir mjólkurvörur og belgjurtir og auk að núllstilla sig og ég nota það til hún að lokum. þess neytir það ekki áfengis. Ég að ná betri stjórn á mínum matar- kynntist Whole30 fyrst óform- venjum. Ef mér finnst mataræðið lega þegar ég æfði CrossFit fyrir komið út í vitleysu tek ég fjóra, Fylgjast má með Sigríði Ingadóttur sex árum en mér fannst það ekki fimm daga á Whole30 til að koma á Instagram undir nafninu vtsigga. henta mér þá. Það var svo ekki mér á rétta braut aftur. Þetta er ekki Ef áhugi er á að vera með Whole30 fyrr en ég las bók sem heitir Food lífstíðarkúr heldur leið til að koma hóp má hafa samband í gegnum Freedom Forever sem er eftir einn manni í rétta hugafarið varðandi Facebook: facebook.com/coach- af höfundum Whole30 að ég fór mataræðið,“ tekur hún fram. siggaingadottir Fólk er kynningarblað sem býður auglýsendum Umsjónarmenn efnis: Elín Albertsdóttir, [email protected], s. 512 5349 | Ragnheiður Tryggvadóttir, að kynna vörur og þjónustu í formi viðtala og um- [email protected], s. 512 5367 | Oddur Freyr Þorsteinsson, [email protected], s. 512 5368 fjallana. Í blaðinu er einnig hefðbundið ritstjórnar- | Sigríður Inga Sigurðardóttir, [email protected], s. 512 5372 | Starri Freyr Jónsson, starri@ efni. Blaðið fylgir Fréttablaðinu daglega. frettabladid.is, s. 512 5358 | Þórdís Lilja Gunnarsdóttir, [email protected] s. 512 5338 Útgefandi: Ábyrgðarmaður: Sölumenn: Atli Bergmann, [email protected], s. 512 5457 | Jón Ívar Vilhelmsson, [email protected], s. 512 5429 | 365 miðlar Elmar Hallgríms Hallgrímsson Ólafur H. Hákonarson, [email protected], s. 512 5433 | Máté Dalmay, [email protected], s. 512 5442 , ÞRIÐJUDAGUR 27. FEBRÚAR 2018 FÓLK KYNNINGARBLAÐ 3 Dregur úr bólgum og verkjum í liðum Turmeric munnúðinn er sá fyrsti sinn- ar tegundar í heiminum. Farið er fram Athugið! Túrmerik hefur afar sterkan gulan lit og þarf því að passa fatnað og annað eins og þegar rótin sjálf er meðhöndluð. hjá meltingarveginum með því að Liðagigt eða húðvandamál? úða út í kinn og verður upptakan allt Það er vel þekkt að fólk með auma Hristið vel liði, stirðleika í baki og t.d. melt- að fjórum sinnum meiri en annars. fyrir notkun og ingarvandamál finni töluverðan sprautið fjórum mun með reglulegri inntöku á urmeric (Curcuma longa) Það er vel þekkt að sinnum út í túrmeriki. Ef þú þjáist af: á sér djúpar rætur í ind- kinnarnar. verskum lækningafræðum fólk með auma liði, l liðagigt Tþar sem það hefur verið notað við stirðleika í baki og t.d. l bakverkjum bólgusjúkdómum eins og liðagigt, meltingarvandamál finni l meltingarvandamálum til þess að lækna meltingarvanda- l húðvandamálum mál, hreinsa blóðið, við húð- töluverðan mun með l eða öðrum bólgusjúkdómum vandamálum, morgunógleði og reglulegri inntöku á lifrarvandamálum í meira en 2000 ættir þú að íhuga að taka inn túr- ár,“ segir Hrönn Hjálmarsdóttir túrmeriki. Munnúðinn merik ásamt því að draga úr neyslu næringar- og heilsumarkþjálfi hjá frá Better You er snilld og á unnum matvælum og reyna að Artasan. forðast kolvetnaríkan mat. Það upptakan er margföld á er ekki að ástæðulausu að túr- Sá fyrsti í heiminum! við það sem áður þekkt- merik er svona vel þekkt í gegnum „Turmeric munnúðinn frá Better árþúsundirnar vegna lækninga- You er sá fyrsti sinnar tegundar í ist. máttar síns. Ef fólk er hins vegar að heiminum. Að baki liggja ára- Hrönn Hjálmars- taka lyf, er nauðsynlegt – eins og langar rannsóknir en sú vinna fólst dóttir, næringar- alltaf, að lesa fylgiseðlana og kanna að mestu í því að koma efninu á og heilsumark- hvort það sé í lagi að taka náttúru- það form að það verði frásogunar- þjálfi lyf samhliða. hæft gegnum slímhúð í munni. Virku kúrkúmíntegundirnar þrjár Fyrir alla – líka vegan! eru einangraðar úr túrmeriksam- Turmeric munnúðinn hentar eindum og þær hjúpaðar með bæði grænmetisætum og vegan og náttúrulegri sterkju. Þannig verða má nota hann á hvaða tíma dags kúrkúmínsameindirnar vatnsupp- tökum það inn í töfluformi eða sem er. Hristið vel fyrir notkun og leysanlegar og komið í veg fyrir að borðum með mat. Aðferðin sem sprautið bragðgóðum vökvanum þær myndi stærri þyrpingar (fari notuð er við vinnslu á Turmeric fjórum sinnum út í kinnarnar. í kekki). Þessum hjúpuðu kúrk- munnúðanum frá Better You gerir úmínsameindum er svo blandað það að verkum að kúrkúmín- Hann inniheldur ekki: við vatn og búin til lausn sem sameindirnar frásogast afar vel l Glútein dreifist jafnt með munnúðanum,“ gegnum slímhúð í munni.