Ágrip Oddrúnargrátur Er Íslenskt Eddukvæði Sem Fjallar Um Oddrúnu

Total Page:16

File Type:pdf, Size:1020Kb

Ágrip Oddrúnargrátur Er Íslenskt Eddukvæði Sem Fjallar Um Oddrúnu Ágrip Oddrúnargrátur er íslenskt eddukvæði sem fjallar um Oddrúnu Buðladóttur sem er kölluð til Mornalands til að aðstoða Borgnýju konungsdóttur við að fæða tvíbura sem hún hefur átt við friðli sínum, Vilmundi. Oddrún er vön ljósmóðir og virðist koma langt að til að aðstoða vinkonu sína. Fæðingin er erfið og þegar hún er loks afstaðin byrjar Oddrún að segja Borgnýju harmsögu sína, líkt og til að sefa hana. Saga Oddrúnar spannar allt frá barnæsku hennar í höll Buðla, fram til ástarsambands hennar og Gunnars Gjúkasonar og þau átakanlegu endalok þess. Í þessari ritgerð er leitast við að kanna Oddrúnargrát í heild sinni. Markmið ritgerðarinnar er að varpa ljósi á þau meginhlutverk sem persónur kvæðisins bregða sér í, auk þess sem aðrar persónur, sem bæði birtast í kvæðinu og tengjast Oddrúnu, eru tengdar við framvindu söguþráðarins. Litið er til þeirra heimilda sem einnig hafa að geyma sögur af sömu persónum og þær skoðaðar með tilliti til þeirrar hliðarsögu sem Oddrúnargrátur greinir frá, af ástarsambandi Gunnars og Oddrúnar. Ýmis atriði eru túlkuð og sett í samhengi við aðra varðveitta texta sem áætlað er að séu frá svipuðu tímabili. Fjallað er um einkenni kvenlegra hetjukvæða, vöngum velt yfir uppruna þeirra og tilgangi og sérstaklega er skoðað það mikla tilfinningaflæði sem einkennir þessi kvæði, af hverju það stafar og hvaða afleiðingar það hefur í för með sér. 1 Efnisyfirlit 1. Inngangur ........................................................................................................... 3 1.1 Handritageymd og rannsóknarsaga ...................................................... 3 1.2 Hetjukvæðin ......................................................................................... 4 1.3 Kvennakvæði í heimi karlmanna ......................................................... 6 1.4 Tregróf og tilgangur ............................................................................. 7 2. Oddrúnargrátur ................................................................................................. 10 2.1 Konurnar ............................................................................................ 10 2.1.1 Brynhildur Buðladóttir ........................................................ 10 2.1.2 Guðrún Gjúkadóttir ........................................................... 12 2.1.3 Oddrún Buðladóttir ............................................................. 12 2.2 Tengsl kvennanna .............................................................................. 13 2.3 Systurleg friðþæging .......................................................................... 14 2.4 Örlög eða sjálfskaparvíti? .................................................................. 16 2.5 Samskipti Oddrúnar og Borgnýjar ..................................................... 19 3. Tilgangur Oddrúnargráts .................................................................................. 23 3.1 Ljósmæður þá og nú ........................................................................... 23 3.2 Margrétar saga og Oddrúnargrátur ..................................................... 25 4. Lokaorð ............................................................................................................ 27 Heimildaskrá ........................................................................................................ 29 2 1. Inngangur Oddrúnargrátur er íslenskt eddukvæði sem fjallar um Oddrúnu Buðladóttur sem er kölluð til Mornalands til að aðstoða Borgnýju konungsdóttur við að fæða tvíbura sem hún hefur átt við friðli sínum, Vilmundi. Oddrún er vön ljósmóðir og virðist koma langt að til að aðstoða vinkonu sína. Fæðingin er erfið og þegar hún er loks afstaðin byrjar Oddrún að segja Borgnýju harmsögu sína, líkt og til að sefa hana. Saga Oddrúnar spannar allt frá barnæsku hennar í höll Buðla, fram til ástarsambands hennar og Gunnars Gjúkasonar og þau átakanlegu endalok þess. Hér er ætlunin að kanna Oddrúnargrát nokkuð lauslega í heild sinni, þar sem takmörk ritgerðarinnar rúma ekki nákvæma umfjöllun. Varpað verður ljósi á þau meginhlutverk sem persónur kvæðisins bregða sér í, auk þess sem aðrar persónur, sem bæði birtast í kvæðinu og tengjast Oddrúnu, verða tengdar við framvindu söguþráðarins. Litið verður til þeirra heimilda sem einnig hafa að geyma sögur af sömu persónum til þess að varpa ljósi á þá hliðarsögu sem Oddrúnargrátur greinir frá af ástarsambandi Gunnars og Oddrúnar. Ýmis atriði verða túlkuð og sett í samhengi við aðra varðveitta texta sem áætlað er að séu frá svipuðu tímabili. Fjallað verður um einkenni kvenlegra hetjukvæða, vöngum velt yfir uppruna þeirra og tilgangi og sérstaklega verður skoðað það mikla tilfinningaflæði sem einkennir þessi kvæði, af hverju það stafar og hvaða afleiðingar það hefur í för með sér. 1.1 Handritageymd og rannsóknarsaga Oddrúnargrátur er talið með yngri eddukvæðum, eða frá 13. öld, en kvæðið er að finna í Konungsbók eddukvæða, GKS 2365 4to, sem talin er hafa verið rituð um 1270. Langflest eddukvæðin eru varðveitt í Konungsbók þó að fleiri rit hafi varðveist sem einnig hafa eddukvæði að geyma, þar á meðal AM 748 4to, sem er talið örlítið yngra, eða frá um 1300. Ritin tvö hafa að öllum líkindum stuðst við sama texta þar sem ritvillur eru á sömu stöðum í báðum handritum og lausamál þeirra kvæða sem það hafa, er í flestum tilfellum orðrétt eins. Uppröðun kvæðanna í ritunum tveimur er þó ekki eins, auk þess hefur AM 748 4to að geyma 3 kvæðið Baldurs drauma sem ekki er að finna í Konungsbók.1 Settar hafa verið fram tilgátur um að systurhandritin tvö hafi verið rituð upp eftir forriti frekar en að þau séu fengin beint úr munnlegri geymd, en þrátt fyrir það hafa engar áreiðanlegar vísbendingar um forrit fundist hingað til. Oddrúnargrátur hefur á heildina litið hlotið litla athygli fræðimanna og má segja að Oddrúnargrátur sé eitt þeirra örfáu Eddukvæða sem hefur ekki verið mjög áberandi í eddurannsóknum. Í stórvirki Klaus Von See, Kommentar zu den Liedern der Edda, fær Oddrúnargrátur þó töluvert pláss, eða um tvöhundruð blaðsíður þar sem kvæðið er krufið bókmenntalega og persónur þess og atburðir tengdir við önnur hetjukvæði og Völsunga sögu. Einnig hafa nokkrir útgefendur Konungsbókar eddukvæða, þeir Gísli Sigurðsson, Sofus Bugge og Ólafur Briem skrifað orðskýringar og endursögn á kvæðinu en raunar mætti segja að þar með sé fræðileg umfjöllun um kvæðið upptalin. 1.2 Hetjukvæðin Hefð hefur skapast fyrir því að skipta Konungsbók eddukvæða í tvo hluta, í þeim fyrri eru tíu goðakvæði og í þeim seinni nítján hetjukvæði. Hetjukvæðin fjalla um hetjur af guðakyni sem þó eru dauðlegar og ganga á meðal manna. Hugrekki er hin stærsta dyggð hetjunnar og afrek hennar eru stór og mörg. Sæmdin er annað lykilhugtak í hetjukvæðunum en mikilvægi heiðursins í lífi hetjunnar er sá þáttur sem iðulega veldur erjum í samskiptum hennar við aðrar persónur kvæðanna. Örlög hetjanna, ástkvenna þeirra og fjölskyldu eru oft sorgleg og dauði, hefndarofsi og tregi eru því áberandi stef í hetjukvæðunum. Ætt Völsunga, Buðlunga og Gjúkunga, þriggja valdamikilla konungsætta, mynda kjarna kvæðanna. Völsungar röktu ættir sínar til sjálfs Óðins og voru því á mörkum þess að vera mannlegir, enda er þeim iðulega lýst sem óvenjulega stórum og sterkum, mönnum sem bera höfuð og herðar yfir aðra, en einnig dyggðum prýddir og engan áttu þeir jafningja nema sá hinn sami hefði Völsungablóð í æðum sínum líka. Í Völsunga sögu, riti sem talið er samið upp úr hetjukvæðunum,2 er saga ættarinnar sögð í samfelldum prósatexta allt frá upphafi hennar til endaloka. 1 Vésteinn Ólason (2001:xxvi). 2 Gísli Sigurðsson (1998:xxvii). 4 Andreas Heusler setti fram þá tilgátu að mögulegt væri að ákvarða aldur eddukvæðanna út frá efnistökum þeirra. Þau eldri væru hörkulegar epískar frásagnir af hetjum og gæfu ekki rúm fyrir tilfinningasemi, en þau yngri væru aftur mild og tilfinningarík.3 Einar Ólafur Sveinsson var einn þeirra sem tók undir með Heusler og benti einnig á að nokkur munur er á efni og stíl hetjukvæðanna, sem hann telur einkennandi fyrir aldur. Þrátt fyrir að í flestum hetjukvæðunum séu konur, ást og harmur í forgrunni er ákveðið harðneskjuyfirbragð á hluta þeirra sem samkvæmt Heausler og Einari skipar þeim í flokk eldri kvæða. Hörku kappanna er gert hærra undir höfði en sorgum kvennanna en með tímanum hafi stíll og efnistök þróast: „Nú skal nefna kvæði sem mótuð eru af harðneskju og hrikaleik eldri kvæða, en á fleiri strengi er slegið; yfir þessum kvæðum er glæsileiki og svipmikil fegurð. Auðsætt er, að hér er að ræða um nýtt stig þróunar, nauðsynlegt stig, ef hetjukvæðin áttu ekki að stirðna með tímanum í ómennskri og tilbreytingalausri hörku. Svið tilfinningalífsins í þessum kvæðum er víðara.“4 Gísli Sigurðsson hefur dregið tilgátur Heuslers og Einars Ól. Sveinssonar í efa og rökstutt þá hugmynd að betra sé að fjalla um kvenlæg og karllæg kvæði. Kvenlægu kvæðin gefa fremur innsýn inn í hugarheim og líf kvenna, og gætu þá jafnvel verið ort af konum. Þrátt fyrir að framlag kvenna til ritlistar í aldanna rás sé töluvert minna en karla, og hafi vaxið fiskur um hrygg nú á síðari öldum, telur Gísli að kvenlægu kvæðin þurfi ekki endilega að vera mikið yngri en þau karllægu.5 Í samhengi við hugmynd Gísla er nokkuð ljóst að Oddrúnargrátur er eitt þeirra kvæða sem lýsa heimi og tilfinningum kvenna, og hámarki kvenleikans er náð einmitt í því kvæði þar sem konurnar tvær, Oddrún og Borgný ræða saman á meðan og eftir að Borgný hefur fætt tvíbura með aðstoð Oddrúnar. Karlmenn eru hvergi nálægt en harka og hefnd koma aðeins fyrir í samtali kvennanna tveggja, sem
Recommended publications
  • WAGNER and the VOLSUNGS None of Wagner’S Works Is More Closely Linked with Old Norse, and More Especially Old Icelandic, Culture
    WAGNER AND THE VOLSUNGS None of Wagner’s works is more closely linked with Old Norse, and more especially Old Icelandic, culture. It would be carrying coals to Newcastle if I tried to go further into the significance of the incom- parable eddic poems. I will just mention that on my first visit to Iceland I was allowed to gaze on the actual manuscript, even to leaf through it . It is worth noting that Richard Wagner possessed in his library the same Icelandic–German dictionary that is still used today. His copy bears clear signs of use. This also bears witness to his search for the meaning and essence of the genuinely mythical, its very foundation. Wolfgang Wagner Introduction to the program of the production of the Ring in Reykjavik, 1994 Selma Gu›mundsdóttir, president of Richard-Wagner-Félagi› á Íslandi, pre- senting Wolfgang Wagner with a facsimile edition of the Codex Regius of the Poetic Edda on his eightieth birthday in Bayreuth, August 1999. Árni Björnsson Wagner and the Volsungs Icelandic Sources of Der Ring des Nibelungen Viking Society for Northern Research University College London 2003 © Árni Björnsson ISBN 978 0 903521 55 0 The cover illustration is of the eruption of Krafla, January 1981 (Photograph: Ómar Ragnarsson), and Wagner in 1871 (after an oil painting by Franz von Lenbach; cf. p. 51). Cover design by Augl‡singastofa Skaparans, Reykjavík. Printed by Short Run Press Limited, Exeter CONTENTS PREFACE ............................................................................................ 6 INTRODUCTION ............................................................................... 7 BRIEF BIOGRAPHY OF RICHARD WAGNER ............................ 17 CHRONOLOGY ............................................................................... 64 DEVELOPMENT OF GERMAN NATIONAL CONSCIOUSNESS ..68 ICELANDIC STUDIES IN GERMANY .........................................
    [Show full text]
  • „Hold Loðir Yðr Í Klóm“
    Hugvísindasvið „Hold loðir yðr í klóm“ Hrafnar og heiðin minni Ritgerð til BA-prófs í íslensku Aðalheiður Elfríð Heiðarsdóttir Maí 2015 Háskóli Íslands Hugvísindasvið Íslenska „Hold loðir yðr í klóm“ Hrafnar og heiðin minni Ritgerð til BA-prófs í íslensku Aðalheiður Elfríð Heiðarsdóttir Kt.: 190287-3279 Leiðbeinandi: Ármann Jakobsson Maí 2015 Ágrip Í heiðnum sið voru hrafnarnir Huginn og Muninn þekktir á miðöldum fyrir hlutverk sín sem boðberar Óðins og fjölmiðlar miðaldanna. Nöfn þeirra koma víða að, meðal annars í ýmsum kvæðum og ritum. Hins vegar hefur minna borið á umfjöllun annarra hrafna þessa tíma og samband þeirra við goðheima og heiðinn sið því lítið rannsakað. Til umfjöllunar í ritgerðinni eru hrafnar og mismunandi birtingarmyndir þeirra í bókmenntum á 13. og 14. öld. Þróunarsaga fuglanna verður ekki skoðuð heldur einungis litið til þessa tímabils. Ekki verður einvörðungu litið til hrafna Óðins heldur verða ónafngreindir hrafnar mismunandi rita og kvæða teknir fyrir líka og þeirra birtingarmyndir skoðaðar. Helstu rit sem notuð eru til heimilda um hrafna á þessu tímabili eru meðal annars valin eddukvæði úr Eddukvæðum í útgáfu Gísla Sigurðssonar, dróttkvæðið Haraldskvæði | Hrafnsmál, Snorra-Edda í útgáfu Finns Jónssonar og Íslendingabók: Landnámabók í útgáfu Jakobs Benediktssonar. Í inngangi er minnst lauslega á hrafna Óðins, Hugin og Munin, og hlutverk þeirra sem fjölmiðla miðalda. Síðan er meginviðfangsefni ritgerðarinnar, ásamt köflum hennar, kynnt til sögunnar og að lokum sett fram rannsóknarspurning. Kannað verður hvort hlutverk hrafna hafi ef til vill verið stærra í lífi fólks á 13. og 14. öld en hingað til hefur verið talið. Tilgangurinn er því að rýna í samband fuglanna við goðheima og hvernig það samband birtist í kvæðum og lausamáli.
    [Show full text]
  • Den Ældre Edda
    DEN ÆLDRE EÐDA SAMLING AF NORRONE ÖLDIÍVAD, indcholdende NORDENS ÆLDSTE GUDE- og HELTE-SAGN. Ved det akademiskc Collcgiums Foranstaltning u d g i v e t cí'tcr de ældste og bcdsle Ilaandskrifter, og forsynet med fuldstændigt Variant-Apparat a f JP. »1. JVÆuncli* Professor i líistorien veii Univcr.sitelet i Chrisliunia. Ledsager Forelæsnings^Catalogen for lst.c Halvaar 1847. CHRISTIANIA. Trykt i 1». t. Mallings Officin- 1847. « . ‘ . » / V • < r F 0 R T A L E. Iþeu œldre Edddj hiris Text her forelœgges Publikum i en kritisk, efter Originalhaandskrifterne nöiagtigen bearbeidet Udgave, er, som bekjendt, en Samting af de Oldkvad om Nordens Gude- og Helte-Sagn, hvis Affattelse er at henföre til en saa fjærn Tidsalder, at man kan belragte dem som Levninger af Folkets Urpoesi, og som Hovedkilden lil vor Kundskab om Forfœdrenes Mythologi. Saaledes betragtedes de og af Forfatteren til den yngre Edda, eller den systematiske Frem- siilling af Gudelœren og Skaldekunsten. Han anforer nemlig hyppigt som Bevissteder Vers af dcn œldre Edda; de citeres uden at For- falterne blive nœvnte, medens lœngere henne i Verket, eller i den saa- kaldte Skálda, navngivne Skaldes Vers anföres som Mönstre. „Heraf", siger P. E. Múller rigtigt i Sagabibliotheket 2 Deel S. 122, „kunne vi slutte, at Forfatteren af den yngre Edda maa have benyttet disse til hans Tid almenbekjendte Sange, uden at have vidst deres Forfat- teres Navne, da lian ellers ei mod sin Sœdvane havde gaaet dem forbi; lian maa alligevel have anseet disse anonyme Sange for en bedre Hjemmel, end de Strofer af berömte Skaldes Vers, det ellers havde staaet i hans Magt at anföre.
    [Show full text]
  • Germanischen Sagengeschichte
    Studien zur germanischen sagengeschichte. I der valkyrjenmythus. II über das verhältniss der nordischen und deutschen form der Nibelungensage. Von Wolfgang Golther. Aus den Abhandlungen der k. bayer. Akademie der Wiss. I. Cl. XVIII. Bd. II. Abth. München 1888. Verlag der k. Akademie in Commission bei G. Franz Der valkyrjenmythus. Als die forschung begann, sich den nordgermanischen denkmälern zuzuwenden, wurde ihr teilweise grossartiger und ergreifender inhalt die veranlassung, für diese selbst ein ziemlich hohes alter anzusetzen, man glaubte, hier den ältesten anschauungen der Germanen von der götter­ weit zu begegnen, man entnahm den nordischen quellen die berechtigung zu rückschlüssen auf die übrigen germanischen stamme, indem ein be­ trächtlicher teil der hier sich vorfindenden sagen den letzteren zugewiesen wurde, was sonst den feindlichen einflüssen der christlichen kirche er­ legen war, hatte sich hier in unverfälschter, ursprünglicher reine erhalten, darum genügte eine ganz äusserliche ähnlichkeit irgendwelcher später deutscher sagen mit zügen, welche in nordischen quellen vorkamen, um einen mythus als nordisch-deutsch, ja urgermanisch hinzustellen, eine vorurteilsfreie betrachtung der nordischen quellen bewirkte vielfache änderung in diesen ansichten. nicht allein ihre niederschrift, sondern auch ihr inhalt entstammen einer viel späteren zeit, in welcher der nor­ dische geist in besonderer kraft und lebhaftigkeit erblühte, in den sagen sind freilich keime enthalten, die gemeingermanischen, ja indogermanischen Ursprunges sind,
    [Show full text]
  • Initiation Rituals in Old Norse Texts and Their Relationship to Finno- Karelian Bear Cult Rituals
    Initiation Rituals in Old Norse Texts and their Relationship to Finno- Karelian Bear Cult Rituals a comparative approach James Haggerty Master's Thesis Institute for Linguistics and Nordic Studies UNIVERSITET I OSLO Spring 2014 2 Contents Summary page 3 List of abbreviations page 4 Introduction page 5 Introduction to the scholars page 6 Introduction to the Finno-Karelian sources page 8 Introduction to the Old Norse sources page 8 Hrólfs saga kraka ok kappa hans page 9 Narrative breakdown page 11 Völsungasaga page 11 Narrative Breakdown page 15 Ritual page 16 Analysis of the Old Norse sources page 21 Sigurd in Völsungasaga page 21 Schjødt's framework page 22 First, the notion of irreversibility page 22 Second, the tripartite system page 23 Third, the oppositional pairs page 27 Fourth and finally, the numinous object page 30 In summary page 32 Bödvar and Hottr in Hrólfs saga kraka ok kappa hans page 32 In summary page 37 Comparison of Hrólfs saga kraka ok kappa hans and Völsungasaga page 37 The Bear Cult page 40 Comparisons page 43 Animism page 50 Conclusions page 53 Bibliography page 56 Appendix 1 page 60 Appendix 2 page 61 Initiation rituals in Old Norse texts and their relationship to Finno-Karelian Bear Cult ritual 3 Summary This thesis demonstrates that there is a compelling link between the ancient northern Bear Cult and Old Norse sagas. This is achieved through analysis of two fornaldarsögur, in terms of ritual framework and the thread of animism which lies under the surface of the narrative. The chosen sagas are the famous Völsungasaga and Hrólfs saga kraka ok kappa hans.
    [Show full text]
  • Turville Petre Myth and Religion of the North
    Myth and Religion of the North The Religion of Ancient Scandinavia E. O. G. TURVILLE-PETRE GREENWOOD PRESS, PUBLISHERS WESTPORT, CONNECTICUT ( —— CONTENTS Library of Congress Cataloging in Publication Data Turville -Petrs, Edward Oswald Gabriel. Myth and religion of the North. Reprint of the ed. published by Holt, Rinehart and PREFACE ix Winston, New York. Bibliography: p. Includes index. I THE SOURCES I -Religion. 1. Mythology, Norse. 2. Scandinavia- Introductory—Old Norse Poetry—Histories and Sagas I. Title. Snorri Sturluson—Saxo Grammaticus [BL860.T8 1975] 293' -0948 75-5003 ISBN 0-8371-7420-1 II OBINN 35 God of Poetry—Lord of the Gallows—God of War—Father of Gods and Men— 5dinn and his Animals—Odinn’s Names Odinn’s Eye—The Cult of Odinn—Woden-Wotan / III VxV‘~W'- \ THOR 75 Thdr and the Serpent—Thdr and the Giants—Thdr’s Ham- mer and his Goats—The Worship of Thor—Thdr in the Viking Colonies—Thdr-Thunor—Conclusion IV BALDR 106 The West Norse Sources—Saxo—The Character of Baldr and his Cult Continental and English Tradition * 2551069268 * — Filozoficka fakulta V LOKI 126 Univerzity Karlovy v Praze VI HEIMDALL 147 VII THE VANIR 156 The War of the JSsir and Vanir—Njord—Freyr-Frddi-Ner- thus-Ing—Freyja Winston, New York Originally published in 1964 by Holt, Rinehart and VIII LESSER-KNOWN DEITIES 180 1964 by E.O.G. Turville-Petre Copyright © Tyr—UI1—Bragi—Idunn—Gefjun—Frigg and others permission of Holt, Rinehart and Winston, Inc. Reprinted with the IX THE DIVINE KINGS 190 Reprinted in 1975 by Greenwood Press X THE DIVINE HEROES 196 A division
    [Show full text]
  • DIE LIEDER DER LÜCKE IM CODEX REGIUS DER EDDA. Von Andreas Heusler, Berlin
    DIE LIEDER DER LÜCKE IM CODEX REGIUS DER EDDA. Von Andreas Heusler, Berlin. I. Der berühmte Codex Regius, die Haupthandschrift des eddischen Liederbuches, kam schon im Jahr 1662 in Ver- sehrter Gestalt in die Bücherei des dänischen Königs. Zwischen Blatt 32 und 33 klafft eine Lücke: die fünfte Per- gamentlage, aller Wahrscheinlichkeit nach acht Blätter um- fassend, etwa zwei Dreizehntel der ganzen Sammlung, ist verloren gegangen1). Der Verlust betrifft die Lieder aus dem Kreise der Sigurdssagen. Halten wir uns an die stoff- chronologische Ordnung, die der Sammler anstrebte, so können wir sagen: die Lücke reicht von Sigurds Gespräch mit der auferweckten Valkyrje bis zu den Vorbereitungen zu Sigurds Ermordung. Geschädigt sind wir nicht nur in unserer Anschauung altnordischer Heldenpoesie, sondern auch in der Erkenntnis des bedeutsamsten germanischen Sagenstoffes. Wir stehen dem Verlorenen nicht mit einem entsagenden ignoramus gegenüber. Schlüsse auf das einst Vorhandene werden durch folgende Quellen ermöglicht: die Gripisspä, das Ueberblicks- oder Programmgedicht der gesammelten Sigurdslieder; es excerpiert von Str. 17/18 bis zum Schluß der Prophezeiung, Str. 51, die in der Lücke verlorenen Dichtungen; 1) Vgl. die phototypisch-diplomatische Ausgabe Händskriftet No. 2365 4° gl. kgl. Sämling (Kbh. 1891) S. YI. Festschrift für H. Paul. i 2 Andreas Heusler, Anspielungen in anderen, ältern Eddagedichten, die der Lücke teils vorangehen, teils folgen; im besonderen Fäf. 40 -44, Sigrdr. 20. 21, verschiedene Teile von Brot, Guctr. I, Sig. sk., Helr., Oddr.; das Prosareferat der Skäldskaparmäl (Skälda) in der Snorra Edda (Ausg. von F. Jönsson c. 39 S. 104 f.); das hier in Betracht kommende Stück hat wahrscheinlich ein Be- arbeiter Snorris erweiternd redigiert und dabei die eddische Liedersammlung benutzt (vgl.
    [Show full text]
  • Grip La Xxiii
    EFNI Árni Heimir Ingólfsson: GRI Fimm „ütlendsker tonar“ í Rask 98 Helgi Þorláksson: Sturlunga – tilurð og markmið P Orri Vésteinsson: LA GRIPLA Upphaf máldagabóka og stjórnsýslu biskupa Gottskálk Jensson: XXIII *Revelaciones Thorlaci episcopi – XXIII Enn eitt glatað latínurit eftir Gunnlaug Leifsson munk á Þingeyrum Karen Bek-Pedersen: St Michael and the sons of Síðu-Hallur Susanne Miriam Arthur: The importance of marital and maternal ties in the distribution of Icelandic manuscripts from the middle ages to the seventeenth century Sigurjón Páll Ísaksson: Höfundur Morkinskinnu og Fagurskinnu Þórdís Edda Jóhannesdóttir: Sigurdrífumál og eyðan í Konungsbók eddukvæða Lisbeth H. Torfing: Enn á briósti breiða steina. Kommentar til en strofe i Þrymskviða Eiríkur Rögnvaldsson, Anton Karl Ingason, Einar Freyr Sigurðsson, Joel C. Wallenberg: Sögulegi íslenski trjábankinn Gísli Baldur Róbertsson: Vanskráð Snæfjallastrandarhandrit í safni Thotts greifa SAMTÍNINGUR Lars Lönnroth: Att läsa Njáls saga – Svar til Daniel Sävborg Andrea de Leeuw van Weenen: Another interpretation of the word Edda Einar G. Pétursson: Jón Marinó Samsonarson I S B N 9 7 8 - 9 9 7 9 - 6 5 4 - 2 4 - 7 7 4 2 1 REYKJAVÍK 0 2 U STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR w w w . h a s k o l a u t g a f a n . h i . i s 2012 2012 Úr Melódíu, söngvasafni frá 17. öld sem á 19. öld komst í eigu Rasmusar Rask. Í upphafsgrein Griplu rekur Árni Heimir Ingólfsson uppruna nokkurra söngva þess á erlendar slóðir. Ljósmynd: Jóhanna Ólafsdóttir. Útlit: Ritstjórn – Sverrir Sveinsson. GRIPLA Ráðgjafar FRANÇOIS -XAVIER DILLMANN , MATTHEW JAMES DRISCOLL , JÜRG GLAUSER , STE F ANIE GROPPER , TAT J ANA N.
    [Show full text]
  • Danish Royal Ancestry
    GRANHOLM GENEALOGY DANISH ROYAL ANCESTRY INTRODUCTION Our Danish ancestry is quite comprehensive as it coves a broad range of the history. This presentation is laid out in three different parts. Three lists are included of our ancestors and of our distant cousins. The lists show just one of several paths between the earliest and the present generation. Additional biographical text is included regarding several ancestors; the lists are highlighted when these persons are referred to in the text. The text is mostly from the Internet Wikipedia source and edited for simplicity. The advantage of this is that this text has a language link so the reader can readily see the information in any other language. The first part has our direct ancestors and begins by the Norse/Danish mythical ancestry from King Skjöldr, the son of Odin. That early Norse mythology is covered in the books about our Swedish and Norwegian ancestry. Odin gave Sweden to his son Yngvi and Denmark to his son Skjöldr. Since then the kings of Sweden were called Ynglings and those of Denmark Skjöldungs (Scyldings). This part blends from the mythical era into the Viking era. The distinction between the two eras cannot be clearly defined, in some cases it is obvious in others it must be left to the imagination. Ragnar Lodebrok was one of the important Vikings, he invaded even Paris. His son Sigurd is the forefather of the Danes, his son Björn of the Swedes. The direct lineage with us ends at the time when the Christianity took hold and replaced the Viking era.
    [Show full text]
  • Norse Mythology: Legends of Gods and Heroes
    Norse Mythology Legends of Gods and Heroes by Peter Andreas Munch In the revision of Magnus Olsen Translated from Norwegian by Sigurd Bernhard Hustvedt New York The American-Scandinavian Foundation 1926 vii CONTENTS PAGES Translator’s Preface xi Introduction xiii I. MYTHS OF THE GODS The Creation of the World — The Giants — The Æsir — Men and Women — Dwarfs — Vanir — Elves ……………………… 1 The Plains of Ida — Valhalla — Yggdrasil …………………….. 5 Odin ………………………………………………………………... 7 Thor ………………………………………………………………... 10 Balder ……………………………………………………………… 12 Njord ……………………………………………………………….. 13 Frey ………………………………………………………………... 15 Tyr ………………………………………………………………..... 16 Heimdal ………………………………………………………….... 17 Bragi ……………………………………………………………….. 18 Forseti ……………………………………………………………... 18 Hod — Vali — Vidar — Ull ………………………………………. 18 Hœnir — Lodur …………………………………………………… 19 Loki and His Children ……………………………………………. 21 Hermod — Skirnir ………………………………………………… 25 The Goddesses — Frigg — Jord — Freyja .…………………... 25 Saga — Eir — Gefjon — Var — Vor — Syn — Snotra ………. 28 Idun — Nanna — Sif ...…………………………………………... 29 The Norns …………………………………………………………. 30 Familiar Spirits — Attendant Spirits ……………………………. 31 The Valkyries ……………………………………………………... 32 Thorgerd Hœlgabrud and Irpa ………………………………….. 34 The Forces of Nature — Ægir …………………………………... 34 Night — Day ………………………………………………………. 37 viii Hel …………………………………………………………………. 37 The Giants ………………………………………………………… 39 The Dwarfs ………………………………………………………... 41 The Vettir ………………………………………………………….. 42 The Heroes and Life in Valhalla ………………………………… 48 Corruption
    [Show full text]
  • Rejstřík K Sáze O Volsunzích
    REJSTŘÍK K SÁZE O VOLSUNZÍCH Agnarr eda Audabródir, bojuje proti Hjálmgunnarrovi 21 (20). Ákl, kari a Spangareidi, pěstoun dcery Sigurda a Brynhildy, Áslaug 1 (43), (kap. VS 43 = 1. kap. ságy Ragnars lodbrókar). Z podnětu své maželky Grímy zavraždí Heimira. Áltr inn gamli 9. Álfr, sonr Hjálpreks konungs af Danmork. Ožení se s Hjordís, dcerou krále Eylimiho a vdovou po Sigmundovi. 12, 13, 26 (25). Álfr, Hundings sonr 9. Alsvinnr (též Alsvidr), hestr 21 (20), sloka 15 = Sd. 15; (kůň Alsvinnr spolu s koněm Árvakem táhne sluneční vůz). Alsvidr, Heimis sonr; vitá Sigurda 24 (23); mluví se Sigurdem o Brynhildě 25 (24). Andvarl, dvergr, je chycen Lokim v podobě štiky 14. Andvaralors, vodopád Andvariho 14. Andvaranautr, gullhringr 14, 29 (27), 30 (28). Arvakr, viz Alsvinnr. Asgardr, 9. Áslaug, dóttir Sigurdar Fáfhisbana ok Brynhildar Budladóttur 29 (27). Její pěstoun Hekni prchá s ni do Spangareid 43 = 1. kap. RSL; Atll, Budla sonr, bratr Brynhildin 26 (25); Brynhild věstí Gudrune, že si ho vezme za muže 27 (11); jeho účast na svatbě Gunnarrově a Brynhildině 29 (27); Gunnar praví, že by ho měla Brynhilda vidět zabitého 32 (30); ptá se Brynhildy, zda by si nechtěla zvolit toho za muže, který přijel na koni zv. Grani 32 (30); ožení se s Gudrúnou 34 (32); jeho sny 35 (33); pozve Gudrúniny bratry Gunnara a Hogniho do své říše 35 (33); bojuje proti svým švagrům 38 (36); dá Hognimu vyříznout srdce a Gunnara uvrhnout do hadí jámy 39 (37); Gudrun se na něm pomstí 40 (38), srov. též 43 (41). Audabródir, viz Agnarr. Bamstokkr, dub v hale krále Volsunga 2, 3.
    [Show full text]
  • Die Motive Und Hauptfiguren Der Brautwerbung Im Nibelungenlied Und Der Nordischen Dichtung
    Die Motive und Hauptfiguren der Brautwerbung im Nibelungenlied und der nordischen Dichtung Pavel Vondřička August 2002 Abstract Die Episode der Brautwerbung spielt eine besondere Rolle in allen Dichtungen über Siegfried/Sigurd. Hier entstehen die Ursachen der späteren Konflikte. Welche Motive hier erscheinen, wie die Hauptfiguren dargestellt werden, und welche Zusammenhänge und Unterschiede es zwischen dem Nibelungenlied und den nordischen Dichtungen gibt, wird untersucht. Es wird auch diskutiert, wie weit die einzelnen Versionen die Unklarheiten in den anderen erhellen können. Die Motive und Hauptgestalten der Brautwerbung im Nibelungenlied und der nordischen Dichtung Inhalt 1. Einleitung ................................................................................................................................ 4 2. Die Hauptfiguren der Brautwerbung ....................................................................................... 5 2.1. Gunther ............................................................................................................................. 5 2.2. Siegfried ......................................................................................................................... 11 2.3. Brünhild ......................................................................................................................... 14 3. Zusammenfassung ................................................................................................................. 19 Literaturverzeichnis .................................................................................................................
    [Show full text]