Samanburður á fasteignamati og fasteignagjöldum árið 2021

0

Samanburður fasteigamats og fasteignagjalda 2021

Þróunarsvið, 18. júní 2021

Þorkell Stefánsson

Efnisyfirlit

Forsendur...... 1

Fyrirvari ...... 2

Fasteignamat ...... 3

Þróun fasteignamats ...... 6

Fasteignagjöld ...... 10

Samspil fasteignagjalda og fasteignamats ...... 14

Þróun fasteignagjalda...... 19

Sundurliðun fasteignagjalda ...... 26

Fasteignaskattur ...... 26

Lóðarleiga ...... 29

Fráveitugjald ...... 32

Vatnsgjald ...... 36

Sorpgjald ...... 39

i

Töfluyfirlit Mynd 11. Fasteignagjöld í þúsundum króna, 25.-48. hæstu...... 12 Mynd 12. Fasteignagjöld í þúsundum króna, 49.-72. hæstu...... 13 Tafla 1. Fasteignamat í milljónum króna eftir landshlutum...... 3 Mynd 13. Fasteignagjöld í þúsundum króna, 73.-96. hæstu...... 13 Tafla 2. Fasteignagjöld í þúsundum króna eftir landshlutum...... 10 Mynd 14. Fasteignagjöld og fasteignamat, punktarit...... 15 Tafla 3. Fasteignaskattur í krónum eftir landshlutum...... 26 Mynd 15. Hlutfall fasteignagjalda af fasteignamati (punktarit)...... 16 Tafla 4. Lóðarleiga í krónum eftir landshlutum...... 30 Mynd 16. Fasteignagjöld og fasteignamat á 1.-24. hæstu matssvæðum...... 17 Tafla 5. Fráveitugjald í krónum eftir landshlutum...... 33 Mynd 17. Fasteignagjöld og fasteignmat á 25.-48. hæstu matssvæðum...... 17 Tafla 6. Vatnsgjald í krónum eftir landshlutum...... 37 Mynd 18. Fasteignagjöld og fasteignamat á 49.-72. hæstu matssvæðum. .... 18 Tafla 7. Sorpgjald í krónum eftir landshlutum...... 40 Mynd 19. Fasteignagjöld og fasteignamat á 73.-96. hæstu matssvæðum. .... 18 Mynd 20. Þróun heildarfasteignagjalda á höfuðborgarsvæði...... 20 Mynd 21. Þróun hlutfalls f.gjalda af f.mati á höfuðborgarsvæði...... 20 Myndayfirlit Mynd 22. Þróun heildarfasteignagjalda á Suðurnesjum og Suðurlandi...... 21 Mynd 23. Þróun hlutfalls f.gjalda af f.mati á Suðurnesjum og Suðurlandi...... 21 Mynd 1. Heildarfasteignamat í milljónum króna, 1.-24. hæstu...... 4 Mynd 24. Þróun heildarfasteignagjalda á Vesturlandi og Vestfjörðum...... 23 Mynd 2. Heildarfasteignamat í milljónum króna, 25.-48. hæstu...... 4 Mynd 25. Þróun hlutfalls f.gjalda af f.mati á Vesturlandi og Vestfjörðum...... 23 Mynd 3. Heildarfasteignamat í milljónum króna, 49.-72. hæstu...... 5 Mynd 26. Þróun heildarfasteignagjalda á Norðurlandi...... 24 Mynd 4. Heildarfasteignamat í milljónum króna, 73.-96. hæstu...... 6 Mynd 27. Þróun hlutfalls f.gjalda af f.mati á Norðurlandi...... 24 Mynd 5. Uppsöfnuð hlutfallsbreyting fasteignamats frá 2014 á Mynd 28. Þróun heildarfasteignagjalda á Austurlandi...... 25 höfuðborgarsvæði...... 7 Mynd 29. Þróun hlutfalls f.gjalda af f.mati á Austurlandi...... 25 Mynd 6. Uppsöfnuð hlutfallsbreyting fasteignamats frá 2014 á Suðurnesjum og Mynd 30. Fasteignaskattur, 1.-24. hæstu...... 27 Suðurlandi...... 8 Mynd 31. Fasteignaskattur, 25.-48. hæstu...... 28 Mynd 7. Uppsöfnuð hlutfallsbreyting fasteignamats frá 2014 á Vesturlandi og Mynd 32. Fasteignaskattur, 49.-72. hæstu...... 28 Vestfjörðum...... 8 Mynd 33. Fasteignaskattur, 73.-96. hæstu...... 29 Mynd 8. Uppsöfnuð hlutfallsbreyting fasteignamats frá 2014 á Norðurlandi. ... 9 Mynd 34. Lóðarleiga, 1.-24. hæstu...... 30 Mynd 9. Uppsöfnuð hlutfallsbreyting fasteignamats frá 2014 á Austurlandi. ... 9 Mynd 35. Lóðarleiga, 25.-48. hæstu...... 31 Mynd 10. Fasteignagjöld í þúsundum króna, 1.-24. hæstu...... 12

ii

Mynd 36. Lóðarleiga, 49.-72. hæstu...... 31 Mynd 46. Sorpgjald, 1.-24. hæstu...... 40 Mynd 37. Lóðarleiga, 73.-96. hæstu...... 32 Mynd 47. Sorpgjald, 25.-48. hæstu...... 41 Mynd 38. Fráveitugjald, 1.-24. hæstu...... 34 Mynd 48. Sorpgjald, 49.-72. hæstu...... 41 Mynd 39. Fráveitugjald, 25.-48. hæstu...... 34 Mynd 49. Sorpgjald, 73.-96. hæstu...... 42 Mynd 40. Fráveitugjald, 49.-72. hæstu...... 35 Mynd 41. Fráveitugjald, 73.-96. hæstu...... 35 Mynd 42. Vatnsgjald, 1.-24. hæstu...... 37 Mynd 43. Vatnsgjald, 25.-48. hæstu...... 38

Mynd 44. Vatnsgjald, 49.-72. hæstu...... 38 Mynd 45. Vatnsgjald, 49.-72. hæstu...... 39

iii

Forsendur samsetning fasts gjalds og fermetrafjölda húsnæðis með nokkrum útfærslum. Sorpgjald er alltaf fast gjald.2 Byggðastofnun hefur fengið Þjóðskrá Íslands til að reikna út fasteigna- Þar sem fjallað er um þróun mats og gjalda eru upphæðir fyrri ára mat á sömu viðmiðunarfasteigninni í þéttbýli um allt land. Til eru sam- núvirtar í samræmi við árlegt meðaltal vísitölu neysluverðs. bærileg gögn frá árinu 2010 fyrir 31 matssvæði en í ár var 65 svæðum bætt við greininguna.1 Matssvæðin eru nú 96 í 50 sveitar- félögum, þar af 27 á höfuðborgarsvæðinu og 69 utan þess. Staðsetningar matssvæðanna má sjá hér á kortinu.

Fasteignagjöld viðmiðunareignarinnar eru reiknuð út af Byggðastofnun samkvæmt álagningarreglum ársins 2021 eins og þær eru í hverju sveitarfélagi, út frá fasteignamati Þjóðskrár sem gildir frá 31. desember 2020. Viðmiðunar- eignin er einbýlishús sem er 161,1 m2 að grunnfleti og 476 m3. Stærð lóðar er 808 m2.

Fasteignagjöld samanstanda af fasteignaskatti, lóðarleigu, fráveitugjaldi, vatnsgjaldi og sorpgjöldum. Fasteignaskattur er hlutfall af heildarfasteignamati. Í flestum tilfellum er lóðarleiga prósenta af lóðarmati og fráveitugjald oftast prósenta af heildarmati. Vatnsgjald er ýmist prósenta af heildarmati eða

1 Vefkort yfir matssvæði Þjóðskrár Íslands: https://geo.skra.is/vefur/matssvaedi/ 2 Yfirlit yfir álagningarreglur fasteignagjalda á heimasíðu Sambands íslenskra sveitarfélaga: https://www.samband.is/verkefnin/fjarmal/tekjustofnar-sveitarfelaga/fasteignaskattur/

1

Fyrirvari Að sama skapi geta matssvæðastuðlar endurspeglað fasteignaverð misvel, eftir því hvort seldar eignir hafi verið dæmigerðar fyrir svæðið Staðsetning fasteignar hefur mikið að segja um verð hennar. Í sveitar- eða ekki. félögum með fleiri en einn byggðakjarna getur fasteignamatið verið mjög Fyrir kemur að mismunandi reglum er beitt við útreikning lóðarleigu mishátt eftir kjörnum og þar með fasteignagjöldin. Sama á við um innan sama þéttbýlis, til dæmis vegna þess að eldri samningar kveða á dreifbýli. um aðrar reikniaðferðir, en hér er miðað við nýjustu samninga. Við útreikninga á fasteignamati 3 notar Þjóðskrá Íslands svokallaðan Víðast hvar innheimta sveitarfélög alla fimm liði fasteignagjalda en matssvæðisstuðull til að taka tillit til staðsetningaráhrifanna. Stærstur hluti íbúðarhúsnæðis er metinn með markaðsaðferð sem byggir á upp- sumstaðar sjá veitufyrirtæki um álagningu fráveitu- og/eða vatnsgjalda. lýsingum úr nýlegum kaupsamningum. Fasteignamat viðmiðunar- Á matssvæðum þar sem vatnsveita er á vegum HS Veitna, í Garði, Reykjanesbæ og Vestmannaeyjum, er rukkað fyrir vatnsnotkun eignarinnar í þessari greiningu endurspeglar því best verð hennar á samkvæmt mælum og er magnið áætlað miðað við stærð hússins. matssvæðum þar sem er virkur fasteignamarkaður. Í skýrslu Þjóðskrár um fasteignamat 2021 segir að „matslíkönin leggi sjálfkrafa mat á meðal- Þá veita sveitarfélög mismunandi þjónustu hvað varðar tíðni sorplosana, ástand og meðalgæði í hverju matshverfi, að því gefnu að þær eignir grenndargáma og bæði hvað varðar fjölda og stærð tunna sem boðið er sem selst hafa séu dæmigerðar fyrir svæðið. Vegna þessa geta eignir upp á við hvert heimili. sem víkja verulega frá meðalástandi og meðalgæðum svæðis verið annað hvort of- eða vanmetnar“. 4 Staðfestingar fengust á útreikningi frá öllum 50 sveitarfélögunum.

3 Nánari upplýsingar um fasteignamat má finna á heimasíðu Þjóðskrár: 4 Skýrsla Þjóðskrár Íslands um fasteignamat 2021: https://www.skra.is/fasteignir/fasteignamat/ https://www.skra.is/library/Skrar/fasteignamat/Fasteignamatsskyrsla2021.pdf

2

Fasteignamat 105 m.kr. (mynd 1). Heildarfasteignamat annars staðar á höfuðborgar- svæðinu er milli 60 og 90 m.kr., nema í Grundarhverfi þar sem það er Heildarfasteignamat, þ.e.a.s. samanlagt verðmat fasteignar og lóðar, er tæpar 50 m.kr. mjög mismunandi eftir því hvar á landinu fasteignin er. Meðaltal heildar- Af þeim þéttbýlisstöðum sem skoðaðir voru utan höfuðborgarsvæðisins fasteignamats allra 96 matssvæðanna er 43,3 m.kr. (tafla 1). Meðaltal er matið hæst á og Akranesi, líkt og undanfarin ár. Á Akranesi matssvæðanna 27 á höfuðborgarsvæðinu er 73,3 m.kr., á Suðurnesjum er fasteignamat viðmiðunareignar um 55 m.kr. en á Akureyri eru þrjú 43,7 m.kr. (4 svæði), á Vesturlandi 33,9 m.kr. (10 svæði), á Vestfjörðum matssvæði í greiningunni og heildarmat er milli 50 og 55 m.kr. 20,3 m.kr. (12 svæði), á Norðurlandi vestra 26,4 m.kr. (5 svæði), á Norðurlandi eystra 33,1 m.kr. (15 svæði), á Austurlandi 26,8 m.kr. (8 Fasteignamat viðmiðunareignarinnar í Keflavík er um 50 m.kr. og tæpar svæði) og á Suðurlandi 37,5 m.kr. (13 svæði). 50 m.kr. í Hveragerði og Njarðvík. Á Selfossi, í Hrafnagili, á Lónsbakka rétt norðan bæjarmarka Akureyrar og í Grindavík er heildarmat um eða

Tafla 1. Fasteignamat í milljónum króna eftir landshlutum. undir 45 m.kr. Þá er heildarfasteignamat viðmiðunareignarinnar yfir 40 m.kr. í Vogum, á Sauðárkróki, á Húsavík, í Vestmannaeyjum og á Mats- Sveitar- Fasteignamat Landshluti svæði félög (meðaltal) Egilsstöðum (mynd 2). Höfuðborgarsvæði 27 6 73,3 Suðurnes 6 4 43,7 Vesturland 10 7 33,9 Vestfirðir 12 6 20,3 Norðurland vestra 5 4 26,4 Norðurland eystra 15 10 33,1 Austurland 8 3 26,8 Suðurland 13 10 37,5 Landið allt 96 50 43,3

Af matssvæðunum í greiningunni er heildarmat viðmiðunareignar hæst í hverfunum Ægisíða/Hagar og Suður-Þingholt í Reykjavík eða 104 og

3

Húsmat Lóðarmat Húsmat Lóðarmat

Rvk. Ægisíða og Hagar 79 26 Rvk. Úlfarsárdalur 53 10 Rvk. Suður-Þingholt 74 31 Mos. Leirvogstunga 51 9 67 20 Ak. Naustahverfi 46 9 Rvk. Grandar 67 20 47 8 Seltj. Brautir 63 19 Ak. Efri Brekka 46 8 Rvk. Hlíðar 62 17 Keflavík 44 8 Rvk. Háaleiti/Skeifa 62 17 Ak. Glerárhverfi 42 8 Rvk. Fossvogur 59 17 Hveragerði 41 7 Rvk. Laugarneshv./ 60 15 Njarðvík 40 7 Garðabær 58 15 Rvk. Grundarhverfi 40 6 Kóp. Vesturbær 59 14 38 7 Kóp. Hjallar, Smárar 58 14 Hrafnagil 37 7 Kóp. Kórar 59 12 Lónsbakki 37 7 Kóp. Hvörf, Þing 58 13 Grindavík 37 7 Rvk. Hamrar, Foldir, Hús 57 14 Vogar 36 7 Rvk. Selás 56 14 Sauðárkrókur 37 4 Rvk. Rimar, Engi, Vikur, Borgir 57 13 Húsavík 36 5 Hafnarfjörður 56 13 35 6 Álftanes 57 11 Egilsstaðir 36 4 Mosfellsbær 56 12 Sandgerði 34 6 Rvk. Grafarholt 55 13 Þorlákshöfn 34 5 Rvk. Seljahverfi 53 12 Höfn 36 3 Rvk. Hólar, Berg 53 11 34 5 Hfj. Vellir 53 10 Vík 33 4

0 20 40 60 80 100 0 20 40 60 80 100

Mynd 1. Heildarfasteignamat í milljónum króna, 1.-24. hæstu. Mynd 2. Heildarfasteignamat í milljónum króna, 25.-48. hæstu.

4

Heildarmat viðmiðunareignarinnar er á bilinu 35 til 40 m.kr. í Sandgerði, Húsmat Lóðarmat

Þorlákshöfn, Höfn, Borgarnesi og Vík (mynd 2) og það sama á við um Stykkishólmur 32 6 Stykkishólm, Garð, eldri byggðina á Ísafirði, Dalvík, Hvolsvöll, Garður 31 5 Eyrarbakka, Flúðir og Hvanneyri (mynd 3). Heildarmat viðmiðunareignar Ísafj. eldri byggð 32 4 Dalvík 32 4 í Melahverfi í Hvalfjarðarsveit, í nýrri byggðinni á Ísafirði, í Reykholti í Hvolsvöllur 30 5 Biskupstungum, á Laugarvatni, á Svalbarðseyri, á Stokkseyri, í 31 4 Neskaupstað, á Hellu og í Grundarfirði er á milli 30 og 35 m.kr. (mynd Flúðir 30 5 Hvanneyri 29 6 3). Matssvæði þar sem heildarfasteignamat viðmiðunareignarinnar er á Melahverfi 28 6 bilinu 25 til 35 m.kr. eru Reyðarfjörður, Grenivík, Siglufjörður, Ólafsvík, Ísafj. nýrri byggð 31 3 Bifröst, Blönduós og Eskifjörður (mynd 3) auk Hvammstanga, Reykholt 29 5 Fáskrúðsfjarðar, Reykjahlíðar í Mývatnssveit og Búðardals (mynd 4). Á Laugarvatn 28 5 Svalbarðseyri 29 4 Ólafsfirði, Patreksfirði, Djúpavogi, Vopnafirði og Skagaströnd er Stokkseyri 28 5 fasteignamat viðmiðunareignar 20 til 25 m.kr., en Seyðisfjörður, Neskaupstaður 29 3 Hólmavík, Bíldudalur, Bolungarvík, Tálknafjörður, Hofsós, Hnífsdalur, Hella 28 4 Grundarfjörður 27 5 Þingeyri, Súðavík, Þórshöfn og Suðureyri eru matssvæði þar sem Reyðarfjörður 25 3 heildarmatið er milli 15 og 20 m.kr. Á Flateyri er heildarmatið tæplega 15 Grenivík 25 3 m.kr., á Kópaskeri rúmlega 12 m.kr. og á Raufarhöfn rúmlega 7 m.kr. Siglufjörður 26 Ólafsvík 24 4 (mynd 4). Bifröst 24 3 Blönduós 25 3 Eskifjörður 25 3

0 20 40 60 80 100

Mynd 3. Heildarfasteignamat í milljónum króna, 49.-72. hæstu.

5

Húsmat Lóðarmat Þróun fasteignamats

Hvammstangi 24 Fasteignamat viðmiðunareignarinnar hefur víðast hvar hækkað talsvert Hellissandur 23 4 undanfarin ár. Á matssvæðum þar sem fasteignamat hækkar mikið Fáskrúðsfjörður 24 Reykjahlíð 23 3 hækka fasteignagjöld samhliða ef álagningarprósentur eru ekki Búðardalur 22 3 lækkaðar á móti. Til þess að gefa yfirlit yfir hækkun fasteignamats eftir Ólafsfjörður 21 matssvæðum er uppsöfnuð hlutfallshækkun fasteignamats viðmiðunar- Patreksfjörður 20 eignar á þeim 31 matssvæðum sem eldri gögn ná til sýnd á línuritum. Djúpivogur 19 Vopnafjörður 19 Hækkanir eru reiknaðar miðað við upphæðir sem hafa verið núvirtar í Skagaströnd 18 samræmi við árlegt meðaltal vísitölu neysluverðs. Seyðisfjörður 18 Hólmavík 18 Á þeim 31 matssvæðum sem eldri gögn ná til hækkaði heildar- Bíldudalur 17 fasteignamat að meðaltali um 51% frá 2014 til 2021, mest 84% á Bolungarvík 17 Tálknafjörður 17 Akranesi og 82% í Keflavík en minnst á Hólmavík þar sem fasteignamat Hofsós 16 viðmiðunareignarinnar stóð í stað, næst minnst í Grundarfirði 12% og Hnífsdalur 15 þar næst á Seyðisfirði 17%. Þingeyri 15 Súðavík 14 Meðalhækkun fasteignamats viðmiðunareignar milli 2014 og 2021 var Þórshöfn 14 Suðureyri 14 59% á sex matssvæðum á höfuðborgarsvæðinu (mynd 5). Mest Flateyri 14 hækkaði fasteignamatið í Úlfarsárdal í Reykjavík og Hvörfum/Þingum í Kópasker 11 Kópavogi eða um tæp 70%. Minnsta hækkun viðmiðunareignar á Raufarhöfn 7 höfuðborgarsvæðinu var í Suður-Þingholtum, 43%. Á Suðurnesjum og 0 20 40 60 80 100 Suðurlandi hækkaði fasteignamat viðmiðunareignar að meðaltali um Mynd 4. Heildarfasteignamat í milljónum króna, 73.-96. hæstu. 60% frá 2014 til 2021 á þeim matssvæðum sem eldri gögn ná yfir, minnst 32% í Vestmannaeyjum og mest 82% í Keflavík (mynd 6).

6

Á átta matssvæðum á Vesturlandi og Vestfjörðum hækkaði fasteigna- mat viðmiðunareignar að meðaltali um 41% milli 2014 og 2021, mest á 90% Akranesi 84% og á Patreksfirði 68%. Á Hólmavík hækkaði fasteignamat Reykjavík: 80% Úlfarsár- ekkert á tímabilinu (mynd 7). dalur Kópavogur: Á sex matssvæðum á Norðurlandi var hækkun fasteignamats 70% Hvörf, Þing viðmiðunareignarinnar 2014-2021 að meðaltali 53%, mest á Húsavík Kópavogur: 60% 68% en yfir 40% á öðrum stöðum sem eldri gögn ná yfir (mynd 8). Vesturbær

Á matssvæðunum fjórum á Austfjörðum sem eldri gögn ná yfir hækkaði 50% Kópavogur: Kórar fasteignamat viðmiðunareignar að meðaltali um 40%, mest á Vopnafirði 40% 48% en minnst á Seyðisfirði 17% (mynd 9). Reykjavík: Grafarholt

30% Reykjavík: Suður- 20% Þingholt

10%

0%

-10% 2014 2015 2016 2017 2018 2019 2020 2021

Mynd 5. Uppsöfnuð hlutfallsbreyting fasteignamats frá 2014 á höfuðborgar- svæði.

7

90% 90% Keflavík Akranes 80% 80% Hveragerði Patreks- 70% 70% fjörður Höfn

60% 60% Borgarnes Selfoss

50% 50% Ísafjörður: Grindavík Nýrri byggð 40% 40% Bolungarvík Hvolsvöllur 30% 30%

Vestmanna- Stykkis- eyjar hólmur 20% 20%

Grundar- 10% 10% fjörður

0% 0% Hólmavík

-10% -10% 2014 2015 2016 2017 2018 2019 2020 2021 2014 2015 2016 2017 2018 2019 2020 2021

Mynd 6. Uppsöfnuð hlutfallsbreyting fasteignamats frá 2014 á Suðurnesjum Mynd 7. Uppsöfnuð hlutfallsbreyting fasteignamats frá 2014 á Vesturlandi og og Suðurlandi. Vestfjörðum.

8

90% 90%

80% Húsavík 80%

70% 70% Sauðár- krókur Vopna- 60% 60% fjörður

50% Siglufjörður 50% Egilsstaðir

40% 40% Dalvík

30% 30% Neskaup- staður

20% Akureyri: 20% Efri Brekka Seyðis- 10% 10% fjörður Blönduós

0% 0%

-10% -10% 2014 2015 2016 2017 2018 2019 2020 2021 2014 2015 2016 2017 2018 2019 2020 2021

Mynd 8. Uppsöfnuð hlutfallsbreyting fasteignamats frá 2014 á Norðurlandi. Mynd 9. Uppsöfnuð hlutfallsbreyting fasteignamats frá 2014 á Austurlandi.

9

Fasteignagjöld Tafla 2. Fasteignagjöld í þúsundum króna eftir landshlutum. Mats- Sveitar- Fasteignagjöld Í þessari greiningu teljast fimm liðir til fasteignagjalda, þ.e.a.s. fasteigna- Landshluti svæði félög (meðaltal) skattur, lóðarleiga, fráveitugjald, vatnsgjald og sorpgjald. Þeirra Höfuðborgarsvæði 27 6 356,9 veigamestur er fasteignaskattur sem lagður er á íbúðarhús í samræmi Suðurnes 6 4 376,7 við lög um tekjustofna sveitarfélaga nr. 4/1995.5 Fasteignaskattur er allt Vesturland 10 7 373,2 að 0,5% af fasteignamati en sveitarstjórnum er heimilt að hækka hann Vestfirðir 12 6 288,6 upp í 0,625%. Norðurland vestra 5 4 304,4 Norðurland eystra 15 10 318,3 Vegna mismunandi álagningarreglna sveitarfélaga6 eru ekki bein tengsl Austurland 8 3 333,4 Suðurland 13 10 380,5 á milli heildarfasteignamats og heildargjalda. Til dæmis er hæsta Landið allt 96 50 343,8 fasteignamat viðmiðunareignarinnar í Suður-Þingholtum og á Ægisíðu/

í Högum en gjöld eru þó víða hærri. Heildarfasteignagjöld viðmiðunareignar árið 2021 eru hæst á mats-

Meðaltal heildarfasteignagjalda allra 96 matssvæðanna er um 344 þ.kr. svæðunum tveimur á Seltjarnarnesi, 489 þ.kr. á matssvæðinu 7 (tafla 2). Meðaltal matssvæðanna 13 á Suðurlandi er 380 þ.kr., á Seltjarnarnes sem er svæðið vestan við Nesveg og 462 þ.kr. á mats- Suðurnesjum 377 þ.kr. (6 svæði), á Vesturlandi 373 þ.kr. (10 svæði), á svæðinu Brautir sem er nyrðri hluti Seltjarnarness (mynd 10). höfuðborgarsvæðinu 357 þ.kr. (27 svæði), á Austurlandi 333 þ.kr. (8 Munurinn á milli fasteignagjalda á svæðum innan sama sveitarfélags svæði), á Norðurlandi eystra 318 þ.kr. (15 svæði), á Norðurlandi vestra stafar af ólíkum matssvæðisstuðli í fasteignamati viðmiðunar- 304 þ.kr. (5 svæði) og á Vestfjörðum 289 þ.kr. (12 svæði). eignarinnar.

5 Lög nr. 4/1995: https://www.althingi.is/lagas/nuna/1995004.html 7 Vefkort matssvæða Þjóðskrár Íslands: https://geo.skra.is/vefur/matssvaedi/ 6 Yfirlit yfir álagningarreglur fasteignagjalda á heimasíðu Sambands íslenskra sveitarfélaga: https://www.samband.is/verkefnin/fjarmal/tekjustofnar-sveitarfelaga/fasteignaskattur/

10

Í Borgarbyggð, í Borgarnesi og á Hvanneyri, eru fasteignagjöld fyrir Álftanesi, Hellu, Svalbarðseyri, Hömrum/Foldum/Húsum og viðmiðunareign um 450 þ.kr. og svipuð upphæð gjalda er á Egilsstöðum Rimum/Engjum/Víkum/Borgum í Grafarvogi, meginhluta Mosfellsbæjar, og í Keflavík. Í eldri byggðinni á Ísafirði og á Selfossi eru heildar- Garði, Bíldudal, Grafarholti, Ólafsfirði, Búðardal og Stokkseyri (mynd fasteignagjöld 444 þ.kr. fyrir viðmiðunareignina. Í hverfunum tveimur í 12). Þá eru heildarfasteignagjöld viðmiðunareignarinnar 320 til 330 þ.kr. Reykjavík þar sem fasteignamat er hæst, Suður-Þingholtum og í Seljahverfi og Hólum/Bergum í Breiðholti, í Úlfarsárdal í Reykjavík, í Ægisíðu/Högum, eru heildargjöld um 430 til 440 þ.kr. og í Bláskóga- Hjalla- og Smárahverfum, Kórahverfi og vesturbæ í Kópavogi, á byggð, í Reykholti og á Laugarvatni, eru heildargjöld milli 420 og 430 Fáskrúðsfirði, á Grenivík og í Þorlákshöfn. þ.kr. fyrir viðmiðunareignina. Í Grundarfirði, í Njarðvík, á Höfn og á Á Akranesi eru fasteignagjöld viðmiðunareignar 319 þ.kr., í Sauðárkróki eru heildargjöld á bilinu 400 til 415 þ.kr. (mynd 10). Hvörfum/Þingum í Kópavogi 318 þ.kr., á Tálknafirði 317 þ.kr, í Grindavík Heildarfasteignagjöld fyrir viðmiðunareign er á bilinu 380 til 400 þ.kr. á 316 þ.kr., í Reykjahlíð við Mývatn 312 þ.kr., í Leirvogstungu í Mosfellsbæ mörgum matssvæðum. Þeirra á meðal eru Neskaupstaður, Hvolsvöllur, 302 þ.kr. og í Melahverfi í Hvalfjarðarsveit 300 þ.kr. (mynd 13). nýrri byggð á Ísafirði, Lónsbakki í Hörgársveit, Húsavík, Vík, Fasteignagjöld eru á milli 250 og 300 þ.kr. í Bolungarvík, á Vopnafirði, í Stykkishólmur og Vogar (mynd 10) ásamt Bifröst, Gröndum í Vesturbæ Grundarhverfi á Kjalarnesi, á Hvammstanga, á Hólmavík, á Djúpavogi, Reykjavíkur, meginhluta Hafnarfjarðar, Siglufirði og Vestmannaeyjum á Skagaströnd og á Seyðisfirði en á bilinu 200 og 250 þ.kr. á Þórshöfn, (mynd 11). Á Flúðum, á Blönduósi, í Hrafnagili, í Garðabæ, á Dalvík og í Súðavík, í Hnífsdal og á Þingeyri. á Patreksfirði eru heildarfasteignagjöld viðmiðunareignar á milli 370 og Á Suðureyri, Hofsósi og Flateyri, eru heildarfasteignagjöld fyrir 380 þ.kr. en á matssvæðunum Hlíðum, Háaleiti/Skeifu, Fossvogi og viðmiðunareign tæplega 200 þ.kr. en gjöldin eru töluvert lægri á Laugarneshverfi/Vogum í Reykjavík auk Sandgerðis, Naustahverfis á Kópaskeri eða 150 þ.kr. Af matssvæðum í greiningunni eru heildar- Akureyri, Hveragerðis, Ólafsvíkur og Eyrarbakka eru gjöld fyrir fasteignagjöld lægst á Raufarhöfn, 111 þ.kr. (mynd 13). viðmiðunareign 350-370 þ.kr. (mynd 11).

Heildarfasteignagjöld eru á milli 330 og 350 þ.kr. á matssvæðunum Völlum í Hafnarfirði, Efri Brekku (mynd 11) og Glerárhverfi á Akureyri,

11

Fasteignaskattur Lóðarleiga Fráveita Vatnsgjald Sorpgjald Fasteignaskattur Lóðarleiga Fráveita Vatnsgjald Sorpgjald

Seltjarnarnes 154 82 132 79 43 Bifröst 99 51 110 62 65 Seltj. Brautir 145 77 124 74 43 Rvk. Grandar 157 40 83 39 66 Borgarnes 140 78 110 62 65 Hafnarfjörður 177 42 80 36 49 Egilsstaðir 203 34 130 51 31 Siglufjörður 134 42 81 81 46 Hvanneyri 126 86 110 62 65 Vestmannaeyjar 119 57 82 62 60 Keflavík 168 126 52 56 47 Flúðir 172 25 57 57 69 Ísafj. eldri byggð 205 76 73 37 53 Blönduós 137 51 68 75 47 Selfoss 116 71 114 78 65 Hrafnagil 181 54 44 33 67 Rvk. Suður-Þingholt 188 62 83 39 66 Garðabær 135 61 73 69 41 Rvk. Ægisíða, Hagar 190 52 83 39 66 Dalvík 179 43 73 34 46 Reykholt 170 49 85 57 67 Patreksfjörður 94 49 83 83 64 Laugarvatn 166 50 83 57 67 Rvk. Hlíðar 142 35 83 39 66 Grundarfjörður 157 90 63 56 48 Rvk. Háaleiti/Skeifa 142 33 83 39 66 Njarðvík 152 111 47 56 47 Rvk. Fossvogur 138 34 83 39 66 Höfn 160 34 117 58 42 Sandgerði 116 85 47 63 48 Sauðárkrókur 197 64 77 26 43 Ak. Naustahverfi 182 46 52 33 41 Neskaupstaður 162 22 80 86 46 Reyðarfjörður 142 21 70 74 46 Hvolsvöllur 125 52 89 82 47 Rvk. Laugarneshv./Vogar 135 30 83 39 66 Ísafj. nýrri byggð 190 48 68 34 53 Hveragerði 199 32 74 36 Lónsbakki 177 72 52 33 60 Ólafsvík 122 65 42 83 39 Húsavík 196 76 41 21 57 Eyrarbakki 90 45 89 61 65 Vík 146 64 75 56 47 Hfj. Vellir 162 31 73 33 49 Stykkishólmur 161 59 67 49 53 Ak. Efri Brekka 179 42 52 33 41 Vogar 142 77 55 66 46 Álftanes 125 45 68 64 41

0 100 200 300 400 500 0 100 200 300 400 500

Mynd 10. Fasteignagjöld í þúsundum króna, 1.-24. hæstu. Mynd 11. Fasteignagjöld í þúsundum króna, 25.-48. hæstu.

12

Fasteignaskattur Lóðarleiga Fráveita Vatnsgjald Sorpgjald Fasteignaskattur Lóðarleiga Fráveita Vatnsgjald Sorpgjald

Hella 116 44 80 55 47 Akranes 138 24 83 39 36 Svalbarðseyri 132 67 63 33 47 Kóp. Hvörf, Þing 150 64 46 41 Rvk. Hamrar, Foldir, Hús 127 28 83 39 66 Tálknafjörður 92 33 73 64 55 Rvk. Selás 126 28 83 39 66 Grindavík 119 68 57 24 48 Eskifjörður 136 68 72 46 Reykjahlíð 161 58 39 46 Hellissandur 116 65 40 79 39 Mos. Leirvogstunga 126 29 64 43 41 Rvk. Rimar, Engi, Vikur, Borgir 125 26 83 39 66 Melahverfi 136 57 50 43 Mosfellsbær 140 38 71 47 41 Bolungarvík 115 51 55 53 Garður 108 80 44 56 48 Vopnafjörður 111 31 64 56 30 Bíldudalur 83 40 74 74 64 Rvk. Grundarhverfi 84 83 39 66 Rvk. Grafarholt 122 25 83 39 66 101 56 72 45 Ak. Glerárhverfi 166 41 52 33 41 Hólmavík 96 37 48 42 49 Ólafsfjörður 111 41 67 67 46 Djúpivogur 102 65 51 31 Búðardalur 126 52 48 58 47 Skagaströnd 96 27 48 38 50 Stokkseyri 83 45 82 56 65 Seyðisfjörður 97 62 51 31 Rvk. Seljahverfi 116 23 83 39 66 Þórshöfn 96 21 40 46 46 Kóp. Vesturbær 154 65 47 41 Súðavík 72 30 25 56 39 Fáskrúðsfjörður 129 66 70 46 Hnífsdalur 92 21 33 53 Rvk. Hólar, Berg 114 22 83 39 66 Þingeyri 90 32 53 Grenivík 134 26 70 61 33 Suðureyri 85 30 53 Kóp. Hjallar, Smárar 152 65 47 41 Hofsós 79 31 26 43 Þorlákshöfn 129 37 74 39 43 Flateyri 81 29 53 Kóp. Kórar 152 64 46 41 Kópasker 57 57 Rvk. Úlfarsárdalur 112 83 39 66 Raufarhöfn 34 57

0 100 200 300 400 500 0 100 200 300 400 500

Mynd 12. Fasteignagjöld í þúsundum króna, 49.-72. hæstu. Mynd 13. Fasteignagjöld í þúsundum króna, 73.-96. hæstu.

13

Samspil fasteignagjalda og fasteignamats

Punktarit af heildarfasteignamati og heildarfasteignagjöldum viðmiðunareignarinnar á matssvæðunum 96 (mynd 14) dregur ágætlega fram þau matssvæði þar sem fasteignagjöld eru frábrugðin öðrum stöðum með sambærilegt fasteignamat. Jafna aðhvarfslínunnar er eftirfarandi:

Fasteignagjöld = 280.348 + 0,15% * fasteignamat

Þetta myndi þýða að fasteignagjöld fyrir 40 m.kr. viðmiðunareign yrðu 280.348 + (40.000.000 x 0,15%) = 340.348 kr.

Mestu frávikin frá þessari línu eru á matssvæðum þar sem fasteignamat er undir 20 m.kr., sérstaklega minni byggðakjarnar í fjölmennum sveitar- félögum t.d. Raufarhöfn og Kópasker í Norðurþingi og Flateyri, Hnífsdalur, Suðureyri og Þingeyri í Ísafjarðarbæ. Auk þess eru Seltjarnarnes, Hvanneyri, eldri byggð Ísafjarðar, Borgarnes, Egilsstaðir meðal matssvæða sem eru í nokkurri fjarlægð frá aðhvarfslínu.

14

500 Ísafj. eldri byggð Hvanneyri Egilsstaðir Seltjarnarnes Borgarnes Hvolsvöllur, Keflavík Seltj. Brautir Grundarfjörður, Selfoss Ísafj. nýrri, 450 Laugarvatn, Neskupstaður, Reykholt Búðardalur, Sauðár- Stykkishólmur, Njarðvík Höfn krókur Eskifjörður, Vík Hrafnagil, Húsavík, Lónsbakki, Fáskrúðsfjörður, Vestmannaeyjar, Vogar Rvk: Suður- 400 Grenivík, Bifröst, Blönduós, Þingholt, Hellissandur, Ægisíða/Hagar Siglufjörður Ak: Efri brekka, Rvk. Grandar Ólafsfjörður, Flúðir, Naustahverfi Garðabær Ólafsvík, Dalvík Hafnarfjörður Hveragerði Rvk: Hlíðar, Háleiti/Skeifa Reyðarfjörður, Patreksfjörður Sandgerði 350 Reykjahlíð Eyrarbakki Rvk: Fossvogur, Laugarneshverf/Vogar Garður Hfj. Vellir Bíldudalur Rvk: Hamrar/Foldir/Hús, Akranes Rimar/Engi/Víkur/Borgir, Selás Ak. Tálknafjörður 300 Grindavík Glerárhverfi Kóp: Bolungarvík, Melahverfi Álftanes, Mos. Hjallar/Smárar, Vopnafjörður Þorláks- Mosfellsbær, Hvammstangi Leirvogstunga Hvörf/Þing,

Fasteignagjöld (þ.kr.)Fasteignagjöld höfn Grafarholt Þórshöfn Kórar, Rvk. 250 Hella, Vesturbær Hnífsdalur, Grundarhverfi Svalbarðseyri, Rvk: Hólar/Berg, Súðavík, Stokkseyri Seljahverfi, Þingeyri Djúpivogur, Úlfarsárdalur Hólmavík, 200 Seyðisfjörður, Suðureyri, Skagaströnd Flateyri, Hofsós

150 Kópasker y = 0,0015x + 280348

Raufarhöfn 100 0 10 20 30 40 50 60 70 80 90 100 110

Fasteignamat (m.kr.)

Mynd 14. Fasteignagjöld og fasteignamat, punktarit.

15

Að meðaltali samsvara heildarfasteignagjöld viðmiðunareignarinnar um fasteignamat er svipað eru gjöld 0,44% til 0,47% (mynd 16). Í Garðabæ 1,0% af heildarfasteignamati á matssvæðunum 96. Hlutfall fasteigna- og í Hafnarfirði eru fasteignagjöld ívið hærri en í Reykjavík, Kópavogi og gjalda af fasteignamati er þó almennt hæst þar sem matið er lægst og Mosfellsbæ þar sem fasteignamat er svipað. Á Akureyri og á Akranesi lækkar með hækkandi fasteignamati en þó hvergi undir 0,4% (mynd 15). þar sem fasteignamat er milli 50 og 60 m.kr. eru gjöld 0,58 til 0,66%. Í Keflavík er hlutfallið hins vegar nokkuð hærra eða 0,86% (mynd 17). 2,0% Bíldudalur Patreksfjörður 1,8% Á matssvæðum þar sem fasteignamat viðmiðunareignar er á bilinu 40 til Þórshöfn Tálknafjörður 50 m.kr. eru heildarfasteignagjöld að meðaltali um 0,9% af fasteigna- 1,6% Bolungarvík mati, mest 1,11% á Egilsstöðum og minnst 0,61% í Grundarhverfi á 1,4% Kjalarnesi og 0,72% í Grindavík. Þar sem fasteignamat er 30 til 40 m.kr. 1,2% Kópasker (mynd 17 og mynd 18) eru fasteignagjöld að meðaltali um 1,1% af 1,0% Hofsós Seltjarnarnes fasteignamati, mest 1,32% í Grundarfirði og mest 0,82% í Þorlákshöfn. Hvammstangi 0,8% Þar sem fasteignamat er 20 til 30 m.kr. (mynd 18 og mynd 19) eru Melahverfi Rvk. Ægisíða, 0,6% Hagar

Þorlákshöfn fasteignagjöld að meðaltali 1,3% af fasteignamati, mest 1,79% á Hlutfall Hlutfall f.gjalda f.mati af 0,4% Grindavík Patreksfirði og minnst 1,06% á Hvammstanga. Þar sem fasteignamat er Rvk. Grundarhverfi Rvk. Suður- undir 20 m.kr. eru fasteignagjöld að meðaltali um 1,4%, mest 1,81% á 0,2% Þingholt 0,0% Bíldudal og minnst 1,17% á Hofsósi (mynd 19). 0 20 40 60 80 100 120 Fasteignamat (m.kr.) Á myndum 16 til 19 eru hlutföll heildarfasteignagjalda af heildar-

Mynd 15. Hlutfall fasteignagjalda af fasteignamati (punktarit). fasteignamati sýnt í svigum fyrir aftan heiti matssvæða.

Á höfuðborgarsvæðinu, þar sem fasteignamat er hæst, eru fasteigna- gjöld milli 0,4% og 0,6% af heildarmati. Á matssvæðunum tveimur á Seltjarnarnesi þar sem fasteignamat er hátt eru heildarfasteignagjöld viðmiðunareignar 0,56% en á matssvæðum í Reykjavík þar sem

16

Fasteignagjöld (þ.kr.) Fasteignagjöld (þ.kr.) 0 100 200 300 400 500 0 100 200 300 400 500

Rvk. Ægisíða, Hagar (0,41%) Rvk. Úlfarsárdalur (0,51%) Rvk. Suður-Þingholt (0,42%) Mos. Leirvogstunga (0,5%) Seltjarnarnes (0,56%) Ak. Naustahverfi (0,64%) Rvk. Grandar (0,44%) Akranes (0,58%) Seltj. Brautir (0,56%) Ak. Efri Brekka (0,64%) Rvk. Hlíðar (0,46%) Keflavík (0,86%) Rvk. Háleiti/Skeifa (0,46%) Ak. Glerárhverfi (0,66%) Rvk. Fossvogur (0,47%) Hveragerði (0,73%) Rvk. Laugarneshverfi/Vogar (0,47%) Njarðvík (0,87%) Garðabær (0,52%) Rvk. Grundarhverfi (0,61%) Kóp. Vesturbær (0,45%) Selfoss (0,98%) Kóp. Hjallar, Smárar (0,45%) F.mat Hrafnagil (0,86%) Kóp. Kórar (0,45%) Lónsbakki (0,89%) F.mat F.gjöld Kóp. Hvörf, Þing (0,45%) Grindavík (0,72%) F.gjöld Rvk. Hamrar, Foldir, Hús (0,48%) Vogar (0,91%) Rvk. Selás (0,49%) Sauðárkrókur (0,98%) Rvk. Rimar, Engi, Vikur, Borgir (0,49%) Húsavík (0,95%) Hafnarfjörður (0,56%) Vestmannaeyjar (0,93%) Mosfellsbær (0,5%) Egilsstaðir (1,11%) Álftanes (0,51%) Sandgerði (0,91%) Rvk. Grafarholt (0,49%) Þorlákshöfn (0,82%) Rvk. Seljahverfi (0,51%) Höfn (1,06%) Rvk. Hólar, Berg (0,51%) Borgarnes (1,17%) Hfj. Vellir (0,55%) Vík (1,04%)

0 20 40 60 80 100 0 20 40 60 80 100 Fasteignamat (m.kr.) Fasteignamat (m.kr.) Mynd 16. Fasteignagjöld og fasteignamat á 1.-24. hæstu matssvæðum. Mynd 17. Fasteignagjöld og fasteignmat á 25.-48. hæstu matssvæðum.

17

Fasteignagjöld (þ.kr.) Fasteignagjöld (þ.kr.) 0 100 200 300 400 500 0 100 200 300 400 500

Stykkishólmur (1,04%) Hvammstangi (1,06%) Garður (0,91%) Hellissandur (1,28%) Ísafj. eldri byggð (1,21%) Fáskrúðsfjörður (1,26%) Dalvík (1,05%) Reykjahlíð (1,21%) Hvolsvöllur (1,11%) Búðardalur (1,31%) Eyrarbakki (0,99%) Ólafsfjörður (1,44%) Flúðir (1,08%) Patreksfjörður (1,79%) Hvanneyri (1,28%) Djúpivogur (1,28%) Melahverfi (0,88%) Vopnafjörður (1,45%) Ísafj. nýrri byggð (1,16%) Skagaströnd (1,29%) F.mat Reykholt (1,26%) Seyðisfjörður (1,31%) F.gjöld Laugarvatn (1,28%) Hólmavík (1,41%) Svalbarðseyri (1,04%) Bíldudalur (1,81%) F.mat Stokkseyri (1,01%) Bolungarvík (1,59%) Neskaupstaður (1,22%) F.gjöld Tálknafjörður (1,73%) Hella (1,06%) Hofsós (1,17%) Grundarfjörður (1,32%) Hnífsdalur (1,31%) Reyðarfjörður (1,25%) Þingeyri (1,3%) Grenivík (1,16%) Súðavík (1,4%) Siglufjörður (1,38%) Þórshöfn (1,62%) Ólafsvík (1,26%) Suðureyri (1,3%) Bifröst (1,4%) Flateyri (1,33%) Blönduós (1,38%) Kópasker (1,26%) Eskifjörður (1,25%) Raufarhöfn (1,53%)

0 20 40 60 80 100 0 20 40 60 80 100 Fasteignamat (m.kr.) Fasteignamat (m.kr.) Mynd 18. Fasteignagjöld og fasteignamat á 49.-72. hæstu matssvæðum. Mynd 19. Fasteignagjöld og fasteignamat á 73.-96. hæstu matssvæðum.

18

Þróun fasteignagjalda Á Suðurnesjum og Suðurlandi voru meðalfasteignagjöld viðmiðunar- eignar á matssvæðunum sjö sem eldri gögn ná til 289 þ.kr. árið 2014 en Þróun fasteignagjalda frá árinu 2014 hefur verið sú að þau hafa víðast 392 þ.kr. árið 2021 sem er 36% hækkun (mynd 22). Meðalhækkun hvar hækkað nokkuð en fasteignamat hefur að sama skapi hækkað fasteignamats á þessum matssvæðum var 60% á sama tímabili. Mesta mikið. Í umfjöllun hér á eftir eru upphæðir fyrri ára núvirtar í samræmi við hlutfallslega hækkun fasteignagjalda milli 2014 og 2021 var í Keflavík árlegt meðaltal vísitölu neysluverðs. 56% en fasteignamat þar hækkaði um 82% á sama tíma. Mikil hækkun Á þeim 31 matssvæðum sem eldri gögn ná til var meðaltal heildar- gjalda varð einnig á Höfn eða 49% en þar hækkaði fasteignamat um fasteignagjalda fyrir viðmiðunareign 289 þ.kr. árið 2014 en 367 þ.kr. árið 71%. Á Selfossi hækkuðu fasteignagjöld um 46% en fasteignamat um 2021 sem samsvarar hækkun meðalgjalda um 27%. Á sama tíma 62%. Minnst hlutfallshækkun fasteignagjalda á Suðurlandi og hækkaði fasteignamat að meðaltali um 51% (sjá kafla um þróun Suðurnesjum var í Hveragerði 14% þar sem fasteignamat hækkaði um fasteignamats). Hlutfallsleg hækkun fasteignamats frá 2014 er því að 71% og í Vestmannaeyjum 19% meðan fasteignamat hækkaði þar um jafnaði um tvöfalt meiri en hækkun fasteignagjalda. 32%. Árið 2014 samsvöruðu fasteignagjöld að meðaltali 1,06% af fasteignamati á matssvæðunum sjö á Suðurnesjum og Suðurlandi en Á matssvæðunum sex á höfuðborgarsvæðinu voru meðalfasteignagjöld 0,91% árið 2021 (mynd 23). Í Hveragerði lækkaði hlutfall heildar- viðmiðunareignar 283 þ.kr. árið 2014 en 343 þ.kr. árið 2021 sem er 21% fasteignagjalda af fasteignamati úr 1,09% í 0,73%. hækkun á tímabilinu. Á sama tíma hækkaði fasteignamat viðmiðunar- eignar á matssvæðunum að meðaltali um 59%. Mesta hlutfallshækkun fasteignagjalda var í Suður-Þingholtum 31% þar sem fasteignamat hækkaði um 43% á sama tíma og minnst í Kórahverfi í Kópavogi 12% þar sem fasteignamat hækkaði um 59% (mynd 20). Hlutfall fasteigna- gjalda af fasteignamati hefur lækkað smávegis á móti hækkun fasteignaverðs á höfuðborgarsvæðinu. Árið 2014 samsvöruðu fasteignagjöld að meðaltali 0,61% af fasteignamati á matssvæðunum sex en 0,46% árið 2021 (mynd 21).

19

500

2,0%

Reykjavík: 450 Suður- Þingholt

Reykjavík: Grafarholt 400 1,5%

Reykjavík: Úlfarsár- Kópavogur: dalur Vesturbær 350 Reykjavík: Grafarholt Kópavogur: 1,0% Kórar 300 Kópavogur: Hvörf, Þing

Reykjavík: Úlfarsár- Kópavogur: dalur 250 Kórar

Kópavogur: 0,5% Hvörf, Þing Kópavogur: Vesturbær 200

Reykjavík: Suður- Þingholt 150 0,0% 2014 2015 2016 2017 2018 2019 2020 2021 2014 2015 2016 2017 2018 2019 2020 2021

Mynd 20. Þróun heildarfasteignagjalda á höfuðborgarsvæði. Mynd 21. Þróun hlutfalls f.gjalda af f.mati á höfuðborgarsvæði.

20

500

2,0% Keflavík

450 Selfoss

Hvolsvöllur 400 Höfn 1,5%

Höfn Hvolsvöllur

350 Selfoss Vestmanna - eyjar 1,0% Vestmanna- eyjar 300 Hveragerði Keflavík

Grindavík 250 Hveragerði

0,5% Grindavík

200

150 0,0% 2014 2015 2016 2017 2018 2019 2020 2021 2014 2015 2016 2017 2018 2019 2020 2021

Mynd 22. Þróun heildarfasteignagjalda á Suðurnesjum og Suðurlandi. Mynd 23. Þróun hlutfalls f.gjalda af f.mati á Suðurnesjum og Suðurlandi.

21

Á Vesturlandi og Vestfjörðum voru meðalfasteignagjöld viðmiðunar- lækkað lítillega á móti hækkandi fasteignamati. Að meðaltali eignar á matssvæðunum átta sem eldri gögn ná til 297 þ.kr. árið 2014 samsvöruðu fasteignagjöld 1,26% af fasteignamati viðmiðunareignar á en 363 þ.kr. árið 2021 sem samsvarar 22% hækkun (mynd 24). Meðal- matssvæðunum sex árið 2014 en 1,06% árið 2021. Á Húsavík lækkaði hækkun fasteignamats á þessum matssvæðum var 41% á sama hlutfall fasteignagjalda af fasteignamati úr 1,44% árið 2014 í 0,95% árið tímabili. Mesta hlutfallslega hækkun fasteignagjalda milli 2014 og 2021 2021. var á Patreksfirði 55% en fasteignamat þar hækkaði um 68% á sama Á matssvæðunum fjórum á Austurlandi var meðaltal fasteignagjalda fyrir tíma. Mikil hækkun gjalda varð einnig í Borgarnesi eða 51% en þar viðmiðunareign 271 þ.kr. árið 2014 en 347 þ.kr. árið 2021 sem er 28% hækkaði fasteignamat viðmiðunareignar um 56%. Minnst hlutfallslega hækkun (mynd 28). Mest hlutfallshækkun gjalda var á Vopnafirði 51%, hækkun fasteignagjalda á Vesturlandi og Vestfjörðum var á Hólmavík og þar næst 37% á Egilsstöðum og í Neskaupstað. Á Seyðisfirði 5% þar sem fasteignamat stóð í stað og á Akranesi 9% þar sem lækkuðu heildarfasteignagjöld um 8% frá 2014 til 2021, aðallega milli fasteignamat viðmiðunareignar hækkaði um 84%. Árið 2014 áranna 2020 og 2021 en á þeim tíma sameinaðist Seyðisfjarðar- samsvöruðu fasteignagjöld að meðaltali 1,38% af fasteignamati á mats- kaupstaður inn í Múlaþing. Að meðaltali voru fasteignagjöld 1,40% af svæðunum átta á Vesturlandi og Vestfjörðum en 1,26% árið 2021 (mynd fasteignamati viðmiðunareignar á matssvæðunum fjórum árið 2014 en 25). Hlutfall fasteignagjalda af fasteignamati hefur lækkað úr 0,98% árið 1,27% árið 2021 (mynd 29). Hlutfall heildarfasteignagjalda af heildar- 2014 í 0,58% árið 2021 á Akranesi, enda hækkaði fasteignamat fasteignamati var nokkuð stöðugt á öllum fjórum matssvæðunum nema viðmiðunareignar verulega. á Seyðisfirði þar sem það fór úr 1,67% árið 2014 í 1,31% árið 2021 – Á Norðurlandi var meðaltal fasteignagjalda viðmiðunareignar 297 þ.kr. á þar af varð lækkun um 0,22 prósentustig milli 2020 og 2021, eftir að sex matssvæðum árið 2014 en hafði hækkað í 380 þ.kr. árið 2021, eða Seyðisfjörður varð hluti af Múlaþingi. um 28% (mynd 26). Á Siglufirði hækkuðu fasteignagjöld um 38% og á

Blönduósi og á Dalvík um 36%. Á Húsavík hækkuðu heildar- fasteignagjöld viðmiðunareignar um 11% frá 2014 til 2021 Árið 2014 voru fasteignagjöld að meðaltali 1,26% af heildarfasteignamati á mats- svæðunum sex á Norðurandi en 1,06% árið 2021 (mynd 27). Á flestum svæðum á Norðurlandi hefur hlutfall fasteignagjalda af fasteignamati

22

500

2,0% Borgarnes Patreks- fjörður 450 Grundar- Bolungarvík fjörður

400 Ísafjörður: 1,5% Hólmavík Nýrri byggð

Stykkis- Grundar- hólmur fjörður 350

Patreks- Borgarnes fjörður 1,0%

300 Akranes Ísafjörður: Nýrri byggð

Bolungarvík Stykkis- hólmur 250

0,5% Hólmavík Akranes

200

150 0,0% 2014 2015 2016 2017 2018 2019 2020 2021 2014 2015 2016 2017 2018 2019 2020 2021

Mynd 24. Þróun heildarfasteignagjalda á Vesturlandi og Vestfjörðum. Mynd 25. Þróun hlutfalls f.gjalda af f.mati á Vesturlandi og Vestfjörðum.

23

500

2,0%

Sauðár- 450 krókur

Húsavík Blönduós

400 Siglufjörður 1,5%

Siglufjörður Blönduós

350 Dalvík Dalvík

1,0% Akureyri: Sauðár- 300 Efri Brekka krókur

Húsavík

250

0,5% Akureyri: Efri Brekka

200

150 0,0% 2014 2015 2016 2017 2018 2019 2020 2021 2014 2015 2016 2017 2018 2019 2020 2021

Mynd 26. Þróun heildarfasteignagjalda á Norðurlandi. Mynd 27. Þróun hlutfalls f.gjalda af f.mati á Norðurlandi.

24

500

2,0%

450

Egilsstaðir Vopna- fjörður 400 1,5% Seyðis- fjörður Neskaup- staður 350 Neskaup- staður Vopna- fjörður 1,0% Egilsstaðir 300

Seyðis- fjörður

250

0,5%

200

150 0,0% 2014 2015 2016 2017 2018 2019 2020 2021 2014 2015 2016 2017 2018 2019 2020 2021

Mynd 28. Þróun heildarfasteignagjalda á Austurlandi. Mynd 29. Þróun hlutfalls f.gjalda af f.mati á Austurlandi.

25

Sundurliðun fasteignagjalda er mismunandi í byggðakjörnum innan sama sveitarfélags. Meðal- upphæð fasteignagjalda vegna viðmiðunareignar á matssvæðunum 96 Fasteignaskattur er 133.455 kr. (tafla 3). Meðalupphæðin er hæst á Norðurlandi eystra Fasteignaskattur er næst stærsti tekjustofn sveitarfélaga.8 Samkvæmt (15 matssvæði) 141.184 og þar næst á höfuðborgarsvæðinu (27 lögum um tekjustofna sveitarfélaga9 er hann allt að 0,5% af fasteigna- matssvæði) 140.388 kr. Á Suðurlandi (13 matssvæði) er meðaltal mati íbúða og íbúðarhúsa ásamt lóðaréttindum en sveitarstjórnum er fasteignaskatts 137.725 kr., á Austurlandi (8 matssvæði) 135.110 kr., á heimilt að hækka álagningu um allt að 25% og er því hámarksálagning Suðurnesjum (6 matssvæði) 134.136 kr., á Vesturlandi (10 matssvæði) 0,625% af fasteignamati. 132.174 kr. og á Norðurlandi vestra (5 matssvæði) 122.146 kr. Lægsta meðalupphæð fasteignaskatts er á matssvæðunum 12 á Vestfjörðum Vegna þess hve miklu getur munað á fasteignamati eftir staðsetningu 107.901. eru álagningarhlutföll fasteignaskatts mjög mismunandi milli sveitar- félaga. Hlutfallið er lægst 0,1750% í Seltjarnarnesbæ en þar næst Tafla 3. Fasteignaskattur í krónum eftir landshlutum. 0,180% í Reykjavíkurborg og 0,185% í Garðabæ. Hæst er hlutfallið Mats- Sveitar- Fasteignask. 0,625% í Bolungarvíkurkaupstað, Langanesbyggð og Skútustaðahreppi Landshluti svæði félög (meðaltal) en auk þeirra nýta Ísafjarðarbær (0,56%) og Vopnafjarðarhreppur Höfuðborgarsvæði 27 6 140.388 (0,55%) heimild til hækkunar fasteignaskatts umfram 0,5% og nokkur Suðurnes 6 4 134.136 Vesturland 10 7 132.174 sveitarfélög utan höfuðborgarsvæðisins eru með fasteignaskatt í 0,5%. Vestfirðir 12 6 107.901 Lægsta álagningarhlutfall fasteignaskatts utan höfuðborgarsvæðisins er Norðurland vestra 5 4 122.146 á Akranesi 0,2514%, í Árborg 0,2544% og í Grindavíkurbæ 0,2700%. Norðurland eystra 15 10 141.184 Austurland 8 3 135.110 Talsverður munur er á upphæðum fasteignaskatts eftir matssvæðum, Suðurland 13 10 137.725 Landið allt 96 50 133.455 bæði milli sveitarfélaga og innan sveitarfélaga, t.d. þar sem fasteignamat

8 Yfirlit yfir tekjur sveitarfélaga v. fasteignaskatts á heimasíðu Sambands íslenskra sveitarfélaga: 9 Lög nr. 4/1995: https://www.althingi.is/lagas/nuna/1995004.html https://www.samband.is/verkefnin/fjarmal/tekjustofnar-sveitarfelaga/fasteignaskattur/

26

Hæsta upphæð fasteignaskatts af viðmiðunareign er í eldri byggð Ísafj. eldri byggð 205.425

Ísafjarðar 205.425 kr. og á Egilsstöðum 203.375. Þar næst koma Egilsstaðir 203.375

Sauðárkrókur, Húsavík, nýrri byggð á Ísafirði og matssvæði í Reykjavík Hveragerði 199.113 þar sem fasteignamat er hæst, þ.e.a.s. Ægisíða og Hagar ásamt Suður- Sauðárkrókur 197.011 Þingholtum. Lægsta upphæð fasteignaskatta vegna viðmiðunareignar Húsavík 195.809 Ísafj. nýrri byggð 190.467 er á Raufarhöfn 34.395 kr. og á Kópaskeri 56.563 kr. Bæði þessi Rvk. Ægisíða, Hagar 189.567 matssvæði eru í Norðurþingi þar sem flestir íbúanna eru á Húsavík og Rvk. Suður-Þingholt 187.889 fasteignamat er mun hærra. Á Súðavík er fasteignaskattur vegna Ak. Naustahverfi 182.200 viðmiðunareignar 71.514 kr. sem er talsvert lægri upphæð en í hinum Hrafnagil 180.954 þorpunum á Vestfjörðum í þessari greiningu sem eru einu byggðakjarnar Ak. Efri Brekka 179.246 sinna sveitarfélaga, þ.e.a.s. á Tálknafirði (91.635 kr.) og á Hólmavík Dalvík 178.795 Hafnarfjörður 177.169 (95.665 kr.), þó þar séu upphæðir einnig lágar. Önnur matssvæði þar Lónsbakki 176.504 sem upphæð fasteignaskatts vegna viðmiðunareignar er lág eru Hofsós Flúðir 172.382 í Sveitarfélaginu Skagafirði, Flateyri, Suðureyri, Þingeyri og Hnífsdalur í Reykholt 169.680 Ísafjarðarbæ, Stokkseyri og Eyrarbakki í Sveitarfélaginu Árborg, Keflavík 167.578 Bíldudalur og Patreksfjörður í Vesturbyggð og Grundarhverfi í Ak. Glerárhverfi 165.696 Reykjavíkurborg. Laugarvatn 165.625 Hfj. Vellir 162.130 Á myndum 30 til 33 er yfirlit yfir upphæðir fasteignaskatts á mats- Neskaupstaður 161.595 Stykkishólmur 161.220 svæðunum 96. Reykjahlíð 160.719 Höfn 159.568 0 40.000 80.000 120.000 160.000 200.000 Mynd 30. Fasteignaskattur, 1.-24. hæstu.

27

Grundarfjörður 156.975 Siglufjörður 133.886 Rvk. Grandar 156.762 Svalbarðseyri 132.248 Kóp. Vesturbær 153.825 Fáskrúðsfjörður 129.105 Seltjarnarnes 153.734 Þorlákshöfn 128.657 Kóp. Hjallar, Smárar 152.040 Rvk. Hamrar, Foldir, Hús 127.213 Njarðvík 151.750 Búðardalur 126.280 Kóp. Kórar 151.599 Hvanneyri 126.148 Kóp. Hvörf, Þing 150.109 Rvk. Selás 126.074 Vík 146.371 Mos. Leirvogstunga 125.705 Seltj. Brautir 144.641 Álftanes 125.471 Vogar 142.496 Rvk. Rimar, Engi, Vikur, Borgir 125.210 Rvk. Hlíðar 142.364 Hvolsvöllur 124.800 Rvk. Háaleiti/Skeifa 142.288 Ólafsvík 122.118 Reyðarfjörður 141.575 Rvk. Grafarholt 121.928 Mosfellsbær 140.392 Vestmannaeyjar 119.357 Borgarnes 139.759 Grindavík 118.662 Rvk. Fossvogur 137.918 Hellissandur 116.248 Akranes 137.689 Rvk. Seljahverfi 116.095 Blönduós 136.955 Hella 115.909 Melahverfi 136.436 Sandgerði 115.908 Eskifjörður 136.130 Selfoss 115.627 Rvk. Laugarneshv./Vogar 134.851 Bolungarvík 115.019 Garðabær 134.608 Rvk. Hólar, Berg 114.442 Grenivík 134.189 Rvk. Úlfarsárdalur 112.426

0 40.000 80.000 120.000 160.000 200.000 0 40.000 80.000 120.000 160.000 200.000 Mynd 31. Fasteignaskattur, 25.-48. hæstu. Mynd 32. Fasteignaskattur, 49.-72. hæstu.

28

Lóðarleiga Vopnafjörður 110.682 Ólafsfjörður 110.611 Lóðarleiga er oftast hlutfall af lóðarmati eignar en fyrir kemur að lóðar- Garður 108.424 leiga er reiknuð sem krónutala á hvern fermetra (m2) lóðar.10 Vegna þess Djúpivogur 101.845 hve miklu getur munað á lóðarmati eftir staðsetningu eru álagningar- Hvammstangi 100.974 Bifröst 98.863 hlutföll lóðarleigu mjög mismunandi milli sveitarfélaganna 50 sem Seyðisfjörður 96.570 greiningin nær yfir. Lægsta hlutfall lóðarleigu er í Reykjavík 0,2000% og Skagaströnd 96.494 þar næst í Mosfellsbæ 0,3160%, í Hafnarfirði 0,3300% og á Akranesi Þórshöfn 95.950 0,3034%. Hæsta hlutfall lóðarleigu er í Vesturbyggð 3,750% og þar næst Hólmavík 95.665 Patreksfjörður 93.902 hjá Tálknafjarðarhreppi og Strandabyggð 2,500%. Þrjú sveitarfélög Hnífsdalur 91.784 rukka fermetragjald fyrir lóðarleigu, Kópavogsbær (21,43 kr.), Tálknafjörður 91.635 Skútustaðahreppur (10,50 kr.) og Húnaþing vestra (9,3 kr.). Eyrarbakki 90.198 Þingeyri 89.818 Meðalupphæð lóðarleigu á matssvæðunum 96 er 42.321 kr. fyrir Suðureyri 85.165 viðmiðunareignina. Hæst er meðaltalið á matssvæðunum sex á Rvk. Grundarhverfi 84.028 Bíldudalur 83.228 Suðurnesjum 91.416 kr. en þar næst á Vesturlandi (10 matssvæði) Stokkseyri 83.133 62.714 kr. (tafla 4). Á Suðurlandi (13 matssvæði) er meðaltal lóðarleigu Flateyri 81.194 46.554 kr., á Norðurlandi eystra (15 matssvæði) 40.420 kr., á Hofsós 79.297 Súðavík 71.514 höfuðborgarsvæðinu (27 matssvæði) 34.991 kr., á Vestfjörðum (12 Kópasker 56.563 matssvæði) 33.461 kr. og á Norðurlandi vestra (5 matssvæði) 33.430 kr. Raufarhöfn 34.395 Lægst er meðaltal lóðarleigu á matssvæðunum átta á Austurlandi 0 40.000 80.000 120.000 160.000 200.000 20.278 kr. Mynd 33. Fasteignaskattur, 73.-96. hæstu.

10 Lóð viðmiðunareignar í þessari greiningu er 808 m2.

29

Tafla 4. Lóðarleiga í krónum eftir landshlutum. Keflavík 126.105 Njarðvík 111.435 Mats- Sveitar- Lóðarleiga Landshluti svæði félög (meðaltal) Grundarfjörður 89.585 Höfuðborgarsvæði 27 6 34.991 Hvanneyri 86.430 Suðurnes 6 4 91.416 Sandgerði 85.455 Vesturland 10 7 62.714 Seltjarnarnes 81.592 Vestfirðir 12 6 33.461 Garður 79.950

Norðurland vestra 5 4 33.430 Borgarnes 78.405 Norðurland eystra 15 10 40.420 Vogar 77.269 Austurland 8 3 20.278 Seltj. Brautir 76.764 Suðurland 13 10 46.554 Landið allt 96 50 42.321 Ísafj. eldri byggð 76.086

Húsavík 76.050 Hæsta upphæð lóðarleigu fyrir lóð viðmiðunareignarinnar í þessari Lónsbakki 71.980 Selfoss 70.620 greiningu er í Keflavík 126.105 kr. og þar næst í Njarðvík 111.435 kr. Grindavík 68.280 Utan Reykjanesbæjar er hæsta upphæð lóðarleigu í Grundarfirði 89.585 Svalbarðseyri 67.425 kr., á Hvanneyri 86.430 kr. og í Sandgerði 85.455 kr. Lægsta upphæð Hellissandur 65.268 lóðarleigu er á Hvammstanga 7.514 kr. og í Reykjahlíð við Mývatn 8.484 Ólafsvík 64.674 kr. en þar er fermetragjald fyrir lóðarleigu. Á Raufarhöfn er lóðarleiga Sauðárkrókur 64.440 fyrir viðmiðunareign 8.715 kr., á Djúpavogi 11.078 kr. og á Seyðisfirði Vík 64.140 Rvk. Suður-Þingholt 61.694 11.438 kr. Garðabær 61.032

Stykkishólmur 58.562 Myndir 34 til 37 sýna upphæðir lóðarleigu á matssvæðunum 96. Melahverfi 57.410

0 40.000 80.000 120.000 Mynd 34. Lóðarleiga, 1.-24. hæstu.

30

Vestmannaeyjar 57.350 Mosfellsbær 37.692 Hrafnagil 54.000 Þorlákshöfn 36.750 Búðardalur 52.258 Hólmavík 36.525 Hvolsvöllur 52.170 Rvk. Hlíðar 34.762 Rvk. Ægisíða, Hagar 52.138 Rvk. Fossvogur 34.328 Blönduós 51.060 Höfn 33.760 Bifröst 50.670 Egilsstaðir 33.570 Laugarvatn 50.180 Rvk. Háaleiti/Skeifa 33.416 Reykholt 49.210 Tálknafjörður 32.625 Patreksfjörður 48.638 Hveragerði 31.979 Ísafj. nýrri byggð 48.348 Hfj. Vellir 31.367 Ak. Naustahverfi 46.465 Vopnafjörður 30.740 Stokkseyri 45.270 Súðavík 30.460 Eyrarbakki 44.990 Rvk. Laugarneshv./Vogar 29.720 Álftanes 44.644 Mos. Leirvogstunga 29.322 Hella 44.190 Rvk. Selás 28.092 Dalvík 42.590 Rvk. Hamrar, Foldir, Hús 27.564 Hafnarfjörður 42.352 Skagaströnd 26.631 Siglufjörður 41.857 Rvk. Rimar, Engi, Vikur, Borgir 25.670 Ak. Efri Brekka 41.845 Grenivík 25.515 Ólafsfjörður 41.382 Rvk. Grafarholt 25.320 Ak. Glerárhverfi 40.630 Flúðir 24.595 Rvk. Grandar 40.444 Akranes 23.881 Bíldudalur 40.425 Rvk. Seljahverfi 23.348

0 40.000 80.000 120.000 0 40.000 80.000 120.000 Mynd 35. Lóðarleiga, 25.-48. hæstu. Mynd 36. Lóðarleiga, 49.-72. hæstu.

31

Fráveitugjald Neskaupstaður 22.260 Rvk. Hólar, Berg 21.876 Algengast er að fráveitugjald (einnig kallað holræsagjald) sé hlutfall af Reyðarfjörður 21.042 heildarfasteignamati en dæmi eru um að það sé reiknað af húsmati Þórshöfn 20.865 eingöngu. Fráveitugjald er einnig víða fastagjald að viðbættu fermetra- Hnífsdalur 20.628 gjaldi. 11 Jafnframt kemur fyrir að sveitarfélög séu með hámarksgjald Rvk. Úlfarsárdalur 19.404 Eskifjörður 18.753 vegna fráveitu. Þingeyri 18.684 Bolungarvík 18.676 Þar sem vatnsgjald er prósenta af heildarmati er hlutfallið hæst 0,4% hjá Kópasker 18.495 Tálknafjarðarhreppi og Vesturbyggð en þar næst 0,32% hjá Múlaþingi Hofsós 17.505 og Vopnafjarðarhreppi. Lægsta hlutfall fráveitugjalds af heildar- Kóp. Vesturbær 17.315 Kóp. Hjallar, Smárar 17.315 fasteignamati er hjá Kópavogsbæ 0,09%, en Garðabær, Kóp. Kórar 17.315 Eyjafjarðarsveit, Norðurþing og Reykjanesbær rukka 0,100% og Kóp. Hvörf, Þing 17.315 Mosfellsbær 0,105% af heildarmati. Flateyri 15.552 Suðureyri 14.886 Á þjónustusvæði Norðurorku, á Akureyri og Lónsbakka er fastagjald Fáskrúðsfjörður 13.342 Rvk. Grundarhverfi 12.944 fráveitu 10.807 kr. auk fermetragjalds 255,34 kr. Hjá Veitum ohf. er fast Seyðisfjörður 11.438 gjald 11.485 kr. og fermetragjald 443,28 kr. á Akranesi og í Reykjavík Djúpivogur 11.078 en fastagjald 15.217 kr. og fermetragjald 587,25 kr. í Borgarbyggð. Raufarhöfn 8.715 Reykjahlíð 8.484 Meðalupphæð fráveitugjalds fyrir viðmiðunareign á matssvæðunum 96 Hvammstangi 7.514 er 68.163 kr. Hæst er meðaltalið á matssvæðunum 13 á Suðurlandi 0 40.000 80.000 120.000 84.706 kr. en þar næst á höfuðborgarsvæðinu (27 matssvæði) 80.935 Mynd 37. Lóðarleiga, 73.-96. hæstu. kr. (tafla 5). Á Austurlandi (8 matssvæði) er meðalupphæð fráveitugjalds

11 Grunnflötur viðmiðunareignar í þessari greiningu er 161,1 m2.

32

fyrir viðmiðunareign 75.568 kr., á Vesturlandi (10 matssvæði) 68.501 kr., Fráveitugjald er einnig lágt í minni byggðakjörnum Ísafjarðarbæjar, á á Norðurlandi vestra (5 matssvæði) 56.144 kr., á Vestfjörðum (12 Hofsósi í Sveitarfélaginu Skagafirði og á Súðavík. matssvæði) 51.685 kr. Lægsta meðalupphæð fráveitugjalds fyrir Á myndum 38 til 41 er yfirlit yfir upphæðir fráveitugjalds á mats- viðmiðunareign er á Norðurlandi eystra (15 matssvæði) 50.884 kr. og á svæðunum 96. Suðurnesjum (6 matssvæði) 50.579 kr.

Tafla 5. Fráveitugjald í krónum eftir landshlutum.

Mats- Sveitar- Fráveitugjald Landshluti svæði félög (meðaltal) Höfuðborgarsvæði 27 6 80.935 Suðurnes 6 4 50.579 Vesturland 10 7 68.501 Vestfirðir 12 6 51.685 Norðurland vestra 5 4 56.144 Norðurland eystra 15 10 50.884 Austurland 8 3 75.568 Suðurland 13 10 84.706 Landið allt 96 50 68.163

Hæsta upphæð fráveitugjalds fyrir viðmiðunareign er á matssvæðinu Seltjarnarnesi 131.772 kr. og á Egilsstöðum 130.160 kr. Fráveitugjald er einnig í hærra lagi á matssvæðinu Brautir á Seltjarnarnesi, á Höfn í Hornafirði, á Selfossi og á matssvæðunum þremur í Borgarbyggð. Lægstu upphæðir fráveitugjalds fyrir viðmiðunareignina eru á Raufarhöfn 7.241 kr. og Kópaskeri 11.908 kr. sem eru í Norðurþingi og í Melahverfi í Hvalfjarðarsveit 13.116 kr. en þar er rotþróargjald.

33

Seltjarnarnes 131.772 Rvk. Seljahverfi 82.897 Egilsstaðir 130.160 Rvk. Hólar, Berg 82.897 Seltj. Brautir 123.978 Rvk. Úlfarsárdalur 82.897 Höfn 116.757 Rvk. Grundarhverfi 82.897 Selfoss 114.082 Laugarvatn 82.813 Hvanneyri 109.823 Vestmannaeyjar 82.032 Borgarnes 109.823 Stokkseyri 82.022 Bifröst 109.823 Siglufjörður 80.890 Hvolsvöllur 89.143 Hella 80.493 Eyrarbakki 88.992 Neskaupstaður 80.132 Reykholt 84.840 Hafnarfjörður 79.657 Patreksfjörður 83.468 Sauðárkrókur 77.145 Rvk. Suður-Þingholt 82.897 Vík 75.062 Rvk. Ægisíða, Hagar 82.897 Hveragerði 74.367 Rvk. Grandar 82.897 Þorlákshöfn 74.075 Rvk. Hlíðar 82.897 Bíldudalur 73.980 Rvk. Fossvogur 82.897 Ísafj. eldri byggð 73.366 Rvk. Háaleiti/Skeifa 82.897 Tálknafjörður 73.308 Rvk. Laugarneshv./Vogar 82.897 Dalvík 72.934 Rvk. Selás 82.897 Hfj. Vellir 72.896 Rvk. Hamrar, Foldir, Hús 82.897 Garðabær 72.761 Rvk. Rimar, Engi,… 82.897 Mosfellsbær 71.213 Rvk. Grafarholt 82.897 Grenivík 69.890 Akranes 82.897 Reyðarfjörður 69.600

0 40.000 80.000 120.000 0 40.000 80.000 120.000 Mynd 38. Fráveitugjald, 1.-24. hæstu. Mynd 39. Fráveitugjald, 25.-48. hæstu.

34

Blönduós 68.478 Ak. Naustahverfi 51.942 Ísafj. nýrri byggð 68.024 Ak. Efri Brekka 51.942 Álftanes 67.822 Ak. Glerárhverfi 51.942 Eskifjörður 67.504 Bolungarvík 50.608 Stykkishólmur 67.487 Skagaströnd 48.247 Ólafsfjörður 66.828 Búðardalur 47.986 Fáskrúðsfjörður 65.766 Hólmavík 47.833 Kóp. Vesturbær 65.303 Njarðvík 47.422 Djúpivogur 65.181 Sandgerði 47.149 Kóp. Hjallar, Smárar 64.545 Hrafnagil 44.135 Vopnafjörður 64.397 Garður 44.105 Kóp. Kórar 64.358 Ólafsvík 41.631 Mos. Leirvogstunga 63.763 Húsavík 41.223 Kóp. Hvörf, Þing 63.725 Þórshöfn 39.762 Svalbarðseyri 62.818 Hellissandur 39.630 Grundarfjörður 62.790 Hnífsdalur 32.780 Seyðisfjörður 61.805 Þingeyri 32.078 Reykjahlíð 57.859 Hofsós 31.051 Grindavík 57.134 Suðureyri 30.416 Flúðir 56.500 Flateyri 28.998 Hvammstangi 55.801 Súðavík 25.358 Vogar 55.297 Melahverfi 13.116 Keflavík 52.368 Kópasker 11.908 Lónsbakki 51.942 Raufarhöfn 7.241

0 40.000 80.000 120.000 0 40.000 80.000 120.000 Mynd 40. Fráveitugjald, 49.-72. hæstu. Mynd 41. Fráveitugjald, 73.-96. hæstu.

35

Vatnsgjald fast gjald vatnsveitu 9.656 kr. og fermetragjald 144,40 kr. Hjá HS veitum, Vatnsgjald er ýmist innheimt sem hlutfall af heildarfasteignamati, hlutfall í Reykjanesbæ og Garði, er fast gjald vatnsveitu 5.300 kr. og fermetra- af húsmati eða sem fast gjald auk fermetragjalds. Víða er hámarksgjald gjald er 198 kr. Ofan á það bætast notkunargjald 20,26 kr. á rúmmetra og fyrir kemur að einnig er lágmarksupphæð vatnsgjalds í gjaldskrám og mælaleiga 15.442 kr. Í Vestmannaeyjum er ekkert fastagjald, sveitarfélaga. Einnig eru dæmi um að rukkað sé notkunargjald 12 og fermetragjald er 173 kr., notkunargjald er 114,47 kr. og mælaleiga mælaleiga þar sem vatnsgjald er fastagjald og fermetragjald. 15.442 kr. Á Hellu, hjá Vatnsveitu Rangárþings ytra, og Ásahrepps er vatnsgjald það sama fyrir öll íbúðarhús, 54.000 kr. nema ef það er meira Þar sem vatnsgjald er prósenta af heildarmati er hlutfallið hæst 0,400% en 0,5% af fasteignamati. hjá Vesturbyggð og þar næst 0,350% hjá Súðavíkur- og Tálknafjarðar- hreppum. Hjá Bolungarvíkurkaupstað, Langanesbyggð og Snæfellsbæ Meðalupphæð vatnsgjalds fyrir viðmiðunareign á matssvæðunum 96 er er vatnsgjald 0,300% án hámarksgjalds en Bláskógabyggð, 48.696 kr. Hæst er meðaltalið á matssvæðunum átta á Austurlandi Skagaströnd og Strandabyggð miða við 0,300% með tilgreindu 64.003 kr. en þar næst á Vesturlandi (10 matssvæði) 60.035 kr. (tafla 6). hámarksgjaldi. Hámarksupphæð vatnsgjalds er allt frá 25.547 kr. í Á Suðurlandi (13 matssvæði) er meðalupphæð vatnsgjalds fyrir Skagafirði til 57.373 kr. í Bláskógabyggð. Lægsta hlutfall vatnsgjalds af viðmiðunareign 56.042 kr., á Suðurnesjum (6 matssvæði) 53.435 kr., á heildarfasteignamati er í Hveragerði 0,020%, Norðurþingi 0,050%, Norðurlandi vestra (5 matssvæði) 47.273 kr., á höfuðborgarsvæðinu (27 Hafnarfirði 0,055% og Grindavíkurbæ 0,055%. matssvæði) 44.958 kr. og á Vestfjörðum (12 matssvæði) 42.266 kr. Lægsta meðalupphæð vatnsgjalds fyrir viðmiðunareign er á Norðurlandi Vatnsgjald samanstendur víða af fastagjaldi og fermetragjaldi. Akranes, eystra (15 matssvæði) 37.059 kr. Reykjavík og Borgarbyggð eru með vatnsveitu á vegum Veitna ohf. Sömu gjöld eru á Akranesi og í Reykjavík, 5.352 kr. fast gjald og 207,71 kr. gjald á hvern fermetra íbúðarhúsa. Í Borgarbyggð er gjaldið hærra eða 7.642 kr. fastagjald og 336,39 kr. fermetragjald. Á þjónustusvæði Norðurorku, á Akureyri, á Lónsbakka, í Hrafnagili og á Svalbarðseyri, er

12 Áætluð vatnsnotkun v. viðmiðunareignar í þessari greiningu er 160m3.

36

Tafla 6. Vatnsgjald í krónum eftir landshlutum. Neskaupstaður 85.669 Patreksfjörður 83.468 Mats- Sveitar- Vatnsgjald Landshluti svæði félög (meðaltal) Ólafsvík 83.262 Höfuðborgarsvæði 27 6 44.958 Hvolsvöllur 82.011 Suðurnes 6 4 53.435 Siglufjörður 80.890 Vesturland 10 7 60.035 Hellissandur 79.260 Vestfirðir 12 6 42.266 Seltjarnarnes 79.063 Norðurland vestra 5 4 47.273 Selfoss 78.176 Norðurland eystra 15 10 37.059 Blönduós 75.325 Austurland 8 3 64.003 Suðurland 13 10 56.042 Reyðarfjörður 74.408 Landið allt 96 50 48.696 Seltj. Brautir 74.387

Bíldudalur 73.980 Hæsta upphæð vatnsgjalds fyrir viðmiðunareign er í Neskaupstað Eskifjörður 72.168 Hvammstangi 71.744 85.669 kr. og þar næst á Patreksfirði 83.468 kr., í Ólafsvík 83.262 og á Fáskrúðsfjörður 70.310 Hvolsvelli 82.011 kr. Lægstu upphæðir vatnsgjalds fyrir viðmiðunar- Garðabær 69.123 eignina eru á Raufarhöfn 3.621 kr. og Kópaskeri 5.954 kr. og í Ólafsfjörður 66.828 Hveragerði 9.596 kr. Vatnsgjald er einnig lágt í minni byggðakjörnum Vogar 65.931 Ísafjarðarbæjar og í Skagafirði, í Grindavík og á Húsavík er það jafnframt Álftanes 64.431 undir 30 þ.kr. fyrir viðmiðunareign. Tálknafjörður 64.145 Sandgerði 62.866 Á myndum 42 til 45 er yfirlit yfir upphæðir vatnsgjalds á matssvæðunum Hvanneyri 61.834 Borgarnes 61.834 96. Bifröst 61.834

0 40.000 80.000 Mynd 42. Vatnsgjald, 1.-24. hæstu.

37

Vestmannaeyjar 61.628 Kóp. Vesturbær 47.163 Grenivík 61.385 Kóp. Hjallar, Smárar 46.616 Eyrarbakki 60.983 Kóp. Kórar 46.481 Búðardalur 58.476 Þórshöfn 46.056 Höfn 58.379 Kóp. Hvörf, Þing 46.024 Reykholt 57.373 Mos. Leirvogstunga 42.509 Laugarvatn 57.373 Hólmavík 41.940 Flúðir 56.500 Þorlákshöfn 38.987 Grundarfjörður 56.394 Rvk. Suður-Þingholt 38.814 Vík 56.297 Rvk. Ægisíða, Hagar 38.814 Stokkseyri 56.206 Rvk. Grandar 38.814 Keflavík 55.881 Rvk. Hlíðar 38.814 Njarðvík 55.881 Rvk. Fossvogur 38.814 Garður 55.881 Rvk. Háaleiti/Skeifa 38.814 Vopnafjörður 55.761 Rvk. Laugarneshv./Vogar 38.814 Súðavík 55.622 Rvk. Selás 38.814 Bolungarvík 55.209 Rvk. Hamrar, Foldir, Hús 38.814 Hella 55.033 Rvk. Rimar, Engi, Vikur, Borgir 38.814 Egilsstaðir 51.237 Rvk. Grafarholt 38.814 Djúpivogur 51.237 Akranes 38.814 Seyðisfjörður 51.237 Rvk. Seljahverfi 38.814 Melahverfi 50.071 Rvk. Hólar, Berg 38.814 Stykkishólmur 48.568 Rvk. Úlfarsárdalur 38.814 Mosfellsbær 47.475 Rvk. Grundarhverfi 38.814

0 40.000 80.000 0 40.000 80.000 Mynd 43. Vatnsgjald, 25.-48. hæstu. Mynd 44. Vatnsgjald, 49.-72. hæstu.

38

Sorpgjald Reykjahlíð 38.573 Ólíkt öðrum liðum fasteignagjalda er sorpgjald ekki misjafnt eftir stærð Skagaströnd 38.204 Ísafj. eldri byggð 36.683 eða fasteignamati íbúðarhúsa og því er minni munur á sorpgjaldi milli Hafnarfjörður 35.708 matssvæða en í öðrum gjaldaliðum. Sorpgjald er oftast annað hvort inn- Dalvík 34.068 heimt sem eitt gjald eða því skipt í sorphreinsunargjald og sorpeyðingar- Ísafj. nýrri byggð 34.012 gjald. Svalbarðseyri 32.983 Lónsbakki 32.983 Misjafnt er hvað er innifalið í sorpgjaldi sveitarfélaga, m.a. varðandi Ak. Naustahverfi 32.983 hvernig meðhöndlun endurvinnanlegs úrgangs er háttað. Fjöldi tunna Ak. Efri Brekka 32.983 sem eru innifaldar í sorpgjaldi er allt frá einni fyrir almennt sorp upp í Ak. Glerárhverfi 32.983 Hrafnagil 32.983 fjórar tunnur, þar af þrjár endurvinnslutunnur. Í þessari greiningu er Hfj. Vellir 32.677 miðað við að stærð sorpíláta sé 240 lítrar og ekkert aukagjald vegna Sauðárkrókur 25.547 fjarlægðar tunnu frá sorphirðubíl. Misjafnt er hvort tekið er á móti líf- Hofsós 25.547 rænum úrgangi og hvort það er í þar til gert hólf í tunnu fyrir almennt Grindavík 24.172 sorp eða í sér tunnu. Íbúar geta víða bætt við þjónustuna, t.d. fengið fleiri Húsavík 20.612 endurvinnslutunnur eða aukið losunartíðnina, og greitt aukalega fyrir þá Hnífsdalur 16.390 Þingeyri 16.039 viðbót. Suðureyri 15.208 Flateyri 14.499 Á matssvæðunum í þessari greiningu er algengast að innifalið í sorp- Hveragerði 9.596 gjaldi sé ein tunna fyrir almennt sorp og ein eða tvær tunnur fyrir Kópasker 5.954 endurvinnanlegan úrgang. Undantekningar frá því eru á Hvolsvelli og í Raufarhöfn 3.621 Bláskógabyggð (Laugarvatn og Reykholt) þar sem eru fjórar tunnur; 0 40.000 80.000 pappatunna, plasttunna, lífræn tunna og almennt sorp. Á Akureyri er ein Mynd 45. Vatnsgjald, 49.-72. hæstu. tunna fyrir almennt sorp með innra hólfi fyrir lífrænan úrgang innifalin í

sorpgjaldi en íbúar geta óskað eftir endurvinnslutunnu og greitt einka-

39

aðila aukalega fyrir hana. Á Hólmavík, Tálknafirði og Vopnafirði eru Flúðir 69.000 heldur ekki endurvinnslutunnur inni í sorpgjaldi sveitarfélaganna. Reykholt 67.462 Laugarvatn 67.462 Meðalupphæð sorpgjalda á matssvæðunum 96 í greiningunni er 51.128 Hrafnagil 66.723 kr. Hæst er meðaltal sorpgjalda á matssvæðunum 27 á höfuðborgar- Rvk. Suður-Þingholt 65.960 svæðinu 55.630 kr. og á Suðurlandi (13 matssvæði) 55.463 kr. (tafla 7). Rvk. Ægisíða, Hagar 65.960 Rvk. Grandar 65.960 Tafla 7. Sorpgjald í krónum eftir landshlutum. Rvk. Hlíðar 65.960 Rvk. Fossvogur 65.960 Mats- Sveitar- Sorpgjald Landshluti Rvk. Háaleiti/Skeifa 65.960 svæði félög (meðaltal) Rvk. Laugarneshv./Vogar 65.960 Höfuðborgarsvæði 27 6 55.630 Suðurnes 6 4 47.093 Rvk. Selás 65.960 Vesturland 10 7 49.761 Rvk. Hamrar, Foldir, Hús 65.960 Vestfirðir 12 6 53.313 Rvk. Rimar, Engi, Vikur, Borgir 65.960 Norðurland vestra 5 4 45.400 Rvk. Grafarholt 65.960 Norðurland eystra 15 10 48.707 Rvk. Seljahverfi 65.960 Austurland 8 3 38.466 Rvk. Hólar, Berg 65.960 Suðurland 13 10 55.463 Rvk. Úlfarsárdalur 65.960 Landið allt 96 50 51.128 Rvk. Grundarhverfi 65.960

Selfoss 65.000 Sorpgjald er hæst á Flúðum 69.000 kr., í Bláskógabyggð 67.462 kr., í Eyrarbakki 65.000 Hrafnagili 66.623 kr. og í Reykjavík 65.960 kr. en í Árborg, Borgarbyggð Stokkseyri 65.000 og Vesturbyggð eru þau um 65 þ.kr. Lægsta sorpgjald í greiningunni er Hvanneyri 64.600 á Vopnafirði 29.950 kr., í Múlaþingi 31.374 kr. og á Grenivík 32.985 kr. Borgarnes 64.600 0 40.000 80.000 Myndir 46 til 49 sýna upphæðir sorpgjalda á matssvæðunum 96. Mynd 46. Sorpgjald, 1.-24. hæstu.

40

Bifröst 64.600 Grindavík 47.598 Patreksfjörður 63.863 Vík 47.189 Bíldudalur 63.863 Svalbarðseyri 47.040 Vestmannaeyjar 59.710 Hvolsvöllur 47.010 Lónsbakki 59.700 Hella 47.010 Húsavík 56.724 Blönduós 47.000 Kópasker 56.724 Keflavík 46.786 Raufarhöfn 56.724 Njarðvík 46.786 Tálknafjörður 55.126 Búðardalur 46.677 Bolungarvík 53.400 Reykjahlíð 46.449 Stykkishólmur 53.200 Siglufjörður 46.230 Ísafj. eldri byggð 52.600 Ólafsfjörður 46.230 Ísafj. nýrri byggð 52.600 Vogar 46.190 Hnífsdalur 52.600 Dalvík 46.162 Þingeyri 52.600 Þórshöfn 45.932 Suðureyri 52.600 Neskaupstaður 45.913 Flateyri 52.600 Reyðarfjörður 45.913 Skagaströnd 49.780 Eskifjörður 45.913 Hafnarfjörður 49.089 Fáskrúðsfjörður 45.913 Hfj. Vellir 49.089 Hvammstangi 45.000 Hólmavík 48.670 Melahverfi 43.058 Grundarfjörður 48.000 Þorlákshöfn 42.870 Sandgerði 47.598 Seltjarnarnes 42.612 Garður 47.598 Seltj. Brautir 42.612

0 40.000 80.000 0 40.000 80.000 Mynd 47. Sorpgjald, 25.-48. hæstu. Mynd 48. Sorpgjald, 49.-72. hæstu.

41

Sauðárkrókur 42.609 Hofsós 42.609 Höfn 42.300 Kóp. Vesturbær 41.300 Kóp. Hjallar, Smárar 41.300 Kóp. Kórar 41.300 Kóp. Hvörf, Þing 41.300 Garðabær 41.000 Álftanes 41.000 Mosfellsbær 41.000 Mos. Leirvogstunga 41.000 Ak. Naustahverfi 40.995 Ak. Efri Brekka 40.995 Ak. Glerárhverfi 40.995 Súðavík 39.239 Ólafsvík 38.600 Hellissandur 38.600 Hveragerði 36.000 Akranes 35.678 Grenivík 32.985 Egilsstaðir 31.374 Djúpivogur 31.374 Seyðisfjörður 31.374 Vopnafjörður 29.950

0 40.000 80.000 Mynd 49. Sorpgjald, 73.-96. hæstu.

42