RANNSÓKNIR Í FÉLAGSVÍSINDUM XI Félags- Og Mannvísindadeild – Ritrýndar Greinar
Total Page:16
File Type:pdf, Size:1020Kb
RANNSÓKNIR Í FÉLAGSVÍSINDUM XI Félags- og mannvísindadeild – Ritrýndar greinar Erindi flutt á ráðstefnu í október 2010 Ritstjórar Gunnar Þór Jóhannesson og Helga Björnsdóttir Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands RANNSÓKNIR Í FÉLAGSVÍSINDUM XI FÉLAGS- OG MANNVÍSINDADEILD RANNSÓKNIR Í FÉLAGSVÍSINDUM XI FÉLAGS- OG MANNVÍSINDADEILD Erindi flutt á ráðstefnu í október 2010 Ritstjórar Gunnar Þór Jóhannesson og Helga Björnsdóttir Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands Reykjavík 2010 © 2010 Höfundar ISSN 1670-8725 ISBN 978-9979-9956-6-1 Öll réttindi áskilin Greinar í bók þessari má afrita í einu eintaki til einkanota, en efni þeirra er verndað af ákvæðum höfundalaga og með öllum réttindum áskildum. Efnisyfirlit Höfundalisti ............................................................................................................................... II Formáli ..................................................................................................................................... III Anna Wojtyńska og Małgorzata Zielińska Polish migrants in Iceland facing the financial crisis ..................................................................... 1 Ágústa Edda Björnsdóttir og Helgi Gunnlaugsson Vilja Íslendingar harðari refsingar en dómstólar? ...................................................................... 12 Ágústa Pálsdóttir Accepting support from relatives: Changes in the elderly's information behaviour in relation to health status and living circumstances .................................................... 22 Bryndís Björgvinsdóttir og Valdimar Tr. Hafstein Að fæla fólk frá...: Eftirlitsmyndavélar í miðborg Reykjavíkur ................................................. 30 Brynhildur Þórarinsdóttir og Þóroddur Bjarnason Bóklestur íslenskra unglinga í alþjóðlegu ljósi ............................................................................ 40 Geir Gunnlaugsson og Jónína Einarsdóttir Að hemja hundrað flær á hörðu skinni ...: Ofbeldi og refsingar barna ....................................... 51 Gísli Sigurðsson Njáls saga og hefðin sem áheyrendur þekktu ............................................................................. 59 Hanna Ragnarsdóttir og Elsa Sigríður Jónsdóttir Ættleiðing erlendra barna á Íslandi: Aðlögun og samskipti í fjölskyldum og leikskólum ............ 67 Helga Ólafs og Małgorzata Zielińska “I started to feel worse when I understood more”: Polish immigrants and the Icelandic media ............................................................................................................. 76 Helgi Gunnlaugsson og Snorri Örn Árnason Afbrot og refsingar: Íslendingar í dómarasæti ............................................................................. 86 Hermann Óskarsson Upphaf markaðsþjóðfélags á Íslandi í ljósi upplýsinga manntala á Akureyri frá 1860 til 1940 .................................................................................................. 96 Hildur Sigurðardóttir Sjálfsöryggi og brjóstagjöf. Prófun mælitækis ............................................................................ 106 Ingólfur V. Gíslason Karlanefnd Jafnréttisráðs 1994-2000 ..................................................................................... 115 Jarþrúður Þórhallsdóttir og Hanna Björg Sigurjónsdóttir Óvenjuleg skynjun – grunnþáttur einhverfu .............................................................................. 123 Jóhanna Gunnlaugsdóttir Vottað gæðakerfi: Hvatar og áskoranir .................................................................................. 133 Jón Þór Pétursson Lífrænt fólk ............................................................................................................................ 149 Jónína Einarsdóttir, Hamado Boiro, Gunnlaugur Geirsson og Geir Gunnlaugsson Mansal barna: Skilgreining og aðgerðir ................................................................................... 156 Júlíana Þóra Magnúsdóttir Þjóðsagnasöfnun og kyngervi. Um þjóðsagnasöfnun Torfhildar Þorsteinsdóttur Hólm og mótun íslenskrar þjóðsagna(söfnunar)hefðar .............................................................. 165 Kolbeinn Stefánsson og Þóra Kristín Þórsdóttir Ánægja með fjölskyldulíf á Íslandi í kjölfar bankahruns ......................................................... 174 Kristín Loftsdóttir Ímynd, ímyndun og útrásin: Vegvísir fyrir rannsóknir á útrás og kreppu ................................. 185 Margrét Valdimarsdóttir Welfare state attitudes: Characteristics associated with individual support for governmental redistribution..................................................................................... 194 Ólöf Garðarsdóttir og Þóroddur Bjarnason Áhrif efnahagsþrenginga á fólksflutninga til og frá landinu ...................................................... 205 Páll Björnsson Jón Sigurðsson forseti og aðild Íslands að Evrópusambandinu ................................................. 216 Ragnar Karlsson Íslenskt sjónvarp eða sjónvarp á Íslandi? ................................................................................. 226 Rúnar Vilhjálmsson Rannsókn á tengslum háskólakennslu og rannsókna ............................................................... 242 Sara Stefánsdóttir og Snæfríður Þóra Egilson Fjölskyldumiðuð þjónusta í endurhæfingu barna: Mat foreldra ................................................ 252 Sigurjón Baldur Hafsteinsson Museum politics and turf-house heritage ................................................................................... 266 Stefanía Júlíusdóttir Up against the strength of traditions ........................................................................................ 274 Sveinn Eggertsson Merking mannamynda Rapanui ............................................................................................. 284 Terry Gunnell Hve hár var hinn hávi? Hlutverk Óðins í íslensku samfélagi fyrir kristnitöku ........................ 294 Tinna Grétarsdóttir Let's make a toast to art! A transnational economic paradigm .................................................... 304 Unnur Dís Skaptadóttir Alþjóðlegir fólksflutningar á tímum efnahagslegs samdráttar ....................................................... 314 Höfundalisti Anna Wojtyńska, doktorsnemi í mannfræði við HÍ Ágústa Edda Björnsdóttir, verkefnisstjóri við Félagsvísindastofnun HÍ Ágústa Pálsdóttir, prófessor í bókasafns- og upplýsingafræði við HÍ Bryndís Björgvinsdóttir, MA í þjóðfræði Brynhildur Þórarinsdóttir, lektor við Kennaradeild HA Elsa Sigríður Jónsdóttir, menntunarfræðingur Geir Gunnlaugsson, landlæknir og prófessor við Kennslufræði-og lýðheilsudeild HR Gísli Sigurðsson, rannsóknaprófessor við Stofnun Árna Magnússonar Gunnlaugur Geirsson, meistaranemi í lögfræði Hamado Boiro, mannfræðingur Hanna Björg Sigurjónsdóttir, dósent í fötlunarfræði við HÍ Hanna Ragnarsdóttir, dósent í fjölmenningarfræðum á Menntavísindasviði HÍ Helga Ólafs, doktorsnemi í félagsfræði við HÍ Helgi Gunnlaugsson, prófessor í félagsfræði við HÍ Hermann Óskarsson, dósent á Heilbrigðisvísindasviði við HA Hildur Sigurðardóttir, lektor við Hjúkrunarfræðideild HÍ Ingólfur V. Gíslason, dósent í félagsfræði við HÍ Jarþrúður Þórhallsdóttir, MA í fötlunarfræði Jóhanna Gunnlaugsdóttir, prófessor í bókasafns- og upplýsingafræði við HÍ Jón Þór Pétursson, doktorsnemi í þjóðfræði við HÍ Jónína Einarsdóttir, prófessor í mannfræði við HÍ Júlíana Þóra Magnúsdóttir, doktorsnemi í þjóðfræði við HÍ Kolbeinn Stefánsson verkefnisstjóri hjá EDDU Öndvegissetri Kristín Loftsdóttir, prófessor í mannfræði við HÍ Małgorzata Zielińska, doktorsnemi á Menntavísindasviði HÍ Margrét Valdimarsdóttir, doktorsnemi í félagsfræði við HÍ Ólöf Garðarsdóttir, prófessor í sagnfræði við Menntavísindasvið HÍ Páll Björnsson, dósent við Félagsvísindadeild við HA Ragnar Karlsson, sérfræðingur á Hagsstofu Íslands Rúnar Vilhjálmsson, prófessor við Heilbrigðisvísindasvið HÍ Sara Stefánsdóttir, aðjúnkt við Iðjuþjálfunarfræðideild HA Sigurjón Baldur Hafsteinsson, lektor í safnafræði við HÍ Snorri Örn Árnason, félagsfræðingur Snæfríður Þóra Egilson, prófessor við Heilbrigðisvísindasvið HA Stefanía Júlíusdóttir, lektor í bókasafns- og upplýsingafræði við HÍ Sveinn Eggertsson, lektor í mannfræði við HÍ Terry Gunnell, prófessor í þjóðfræði við HÍ Tinna Grétarsdóttir, mannfræðingur Unnur Dís Skaptadóttir, prófessor í mannfræði við HÍ Valdimar Tr. Hafstein, dósent í þjóðfræði við HÍ Þóra Kristín Þórsdóttir, doktorsnemi í félagsfræði við Háskólann í Manchester, Englandi Þóroddur Bjarnason, prófessor við Hug- og félagsvísindasvið HA Formáli Ágæti lesandi Þjóðarspegillinn, ráðstefna um rannsóknir í félagsvísindum, er nú haldin í ellefta sinn í Háskóla Íslands. Allt frá upphafi ráðstefnunnar árið 1994 hefur markmið hennar verið að gefa fræðafólki kost á að kynna rannsóknir sínar og hugsmíðar og skapa vettvang fyrir fræðilega umræðu en ekki síst að efna til samræðna við almenning. Útgáfa ráðstefnurits hefur frá upphafi verið á vegum Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands en síðustu tvö ár hefur stofnunin haldið alfarið utan um undirbúning og framkvæmd ráðstefnunar. Þær breytingar hafa orðið á yfirstjórn Félagsvísinda- stofnunar frá fyrra ári að Magnús Árni Magnússon, forstöðumaður hennar, hvarf til annarra starfa en við tók Guðbjörg Andrea Jónsdóttir og er hún boðin velkomin til starfa. Í ár eru gerðar tvær veigamiklar breytingar á útgáfu ráðstefnurits Þjóðarspegilsins. Í fyrsta lagi var boðið upp á ritrýningu greina og er óhætt að segja að það hafi mælst vel fyrir. Alls fóru 91 grein í gegnum ritrýningarferli á um