RANNSÓKNIR Í FÉLAGSVÍSINDUM XI Félags- Og Mannvísindadeild – Ritrýndar Greinar

RANNSÓKNIR Í FÉLAGSVÍSINDUM XI Félags- Og Mannvísindadeild – Ritrýndar Greinar

RANNSÓKNIR Í FÉLAGSVÍSINDUM XI Félags- og mannvísindadeild – Ritrýndar greinar Erindi flutt á ráðstefnu í október 2010 Ritstjórar Gunnar Þór Jóhannesson og Helga Björnsdóttir Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands RANNSÓKNIR Í FÉLAGSVÍSINDUM XI FÉLAGS- OG MANNVÍSINDADEILD RANNSÓKNIR Í FÉLAGSVÍSINDUM XI FÉLAGS- OG MANNVÍSINDADEILD Erindi flutt á ráðstefnu í október 2010 Ritstjórar Gunnar Þór Jóhannesson og Helga Björnsdóttir Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands Reykjavík 2010 © 2010 Höfundar ISSN 1670-8725 ISBN 978-9979-9956-6-1 Öll réttindi áskilin Greinar í bók þessari má afrita í einu eintaki til einkanota, en efni þeirra er verndað af ákvæðum höfundalaga og með öllum réttindum áskildum. Efnisyfirlit Höfundalisti ............................................................................................................................... II Formáli ..................................................................................................................................... III Anna Wojtyńska og Małgorzata Zielińska Polish migrants in Iceland facing the financial crisis ..................................................................... 1 Ágústa Edda Björnsdóttir og Helgi Gunnlaugsson Vilja Íslendingar harðari refsingar en dómstólar? ...................................................................... 12 Ágústa Pálsdóttir Accepting support from relatives: Changes in the elderly's information behaviour in relation to health status and living circumstances .................................................... 22 Bryndís Björgvinsdóttir og Valdimar Tr. Hafstein Að fæla fólk frá...: Eftirlitsmyndavélar í miðborg Reykjavíkur ................................................. 30 Brynhildur Þórarinsdóttir og Þóroddur Bjarnason Bóklestur íslenskra unglinga í alþjóðlegu ljósi ............................................................................ 40 Geir Gunnlaugsson og Jónína Einarsdóttir Að hemja hundrað flær á hörðu skinni ...: Ofbeldi og refsingar barna ....................................... 51 Gísli Sigurðsson Njáls saga og hefðin sem áheyrendur þekktu ............................................................................. 59 Hanna Ragnarsdóttir og Elsa Sigríður Jónsdóttir Ættleiðing erlendra barna á Íslandi: Aðlögun og samskipti í fjölskyldum og leikskólum ............ 67 Helga Ólafs og Małgorzata Zielińska “I started to feel worse when I understood more”: Polish immigrants and the Icelandic media ............................................................................................................. 76 Helgi Gunnlaugsson og Snorri Örn Árnason Afbrot og refsingar: Íslendingar í dómarasæti ............................................................................. 86 Hermann Óskarsson Upphaf markaðsþjóðfélags á Íslandi í ljósi upplýsinga manntala á Akureyri frá 1860 til 1940 .................................................................................................. 96 Hildur Sigurðardóttir Sjálfsöryggi og brjóstagjöf. Prófun mælitækis ............................................................................ 106 Ingólfur V. Gíslason Karlanefnd Jafnréttisráðs 1994-2000 ..................................................................................... 115 Jarþrúður Þórhallsdóttir og Hanna Björg Sigurjónsdóttir Óvenjuleg skynjun – grunnþáttur einhverfu .............................................................................. 123 Jóhanna Gunnlaugsdóttir Vottað gæðakerfi: Hvatar og áskoranir .................................................................................. 133 Jón Þór Pétursson Lífrænt fólk ............................................................................................................................ 149 Jónína Einarsdóttir, Hamado Boiro, Gunnlaugur Geirsson og Geir Gunnlaugsson Mansal barna: Skilgreining og aðgerðir ................................................................................... 156 Júlíana Þóra Magnúsdóttir Þjóðsagnasöfnun og kyngervi. Um þjóðsagnasöfnun Torfhildar Þorsteinsdóttur Hólm og mótun íslenskrar þjóðsagna(söfnunar)hefðar .............................................................. 165 Kolbeinn Stefánsson og Þóra Kristín Þórsdóttir Ánægja með fjölskyldulíf á Íslandi í kjölfar bankahruns ......................................................... 174 Kristín Loftsdóttir Ímynd, ímyndun og útrásin: Vegvísir fyrir rannsóknir á útrás og kreppu ................................. 185 Margrét Valdimarsdóttir Welfare state attitudes: Characteristics associated with individual support for governmental redistribution..................................................................................... 194 Ólöf Garðarsdóttir og Þóroddur Bjarnason Áhrif efnahagsþrenginga á fólksflutninga til og frá landinu ...................................................... 205 Páll Björnsson Jón Sigurðsson forseti og aðild Íslands að Evrópusambandinu ................................................. 216 Ragnar Karlsson Íslenskt sjónvarp eða sjónvarp á Íslandi? ................................................................................. 226 Rúnar Vilhjálmsson Rannsókn á tengslum háskólakennslu og rannsókna ............................................................... 242 Sara Stefánsdóttir og Snæfríður Þóra Egilson Fjölskyldumiðuð þjónusta í endurhæfingu barna: Mat foreldra ................................................ 252 Sigurjón Baldur Hafsteinsson Museum politics and turf-house heritage ................................................................................... 266 Stefanía Júlíusdóttir Up against the strength of traditions ........................................................................................ 274 Sveinn Eggertsson Merking mannamynda Rapanui ............................................................................................. 284 Terry Gunnell Hve hár var hinn hávi? Hlutverk Óðins í íslensku samfélagi fyrir kristnitöku ........................ 294 Tinna Grétarsdóttir Let's make a toast to art! A transnational economic paradigm .................................................... 304 Unnur Dís Skaptadóttir Alþjóðlegir fólksflutningar á tímum efnahagslegs samdráttar ....................................................... 314 Höfundalisti Anna Wojtyńska, doktorsnemi í mannfræði við HÍ Ágústa Edda Björnsdóttir, verkefnisstjóri við Félagsvísindastofnun HÍ Ágústa Pálsdóttir, prófessor í bókasafns- og upplýsingafræði við HÍ Bryndís Björgvinsdóttir, MA í þjóðfræði Brynhildur Þórarinsdóttir, lektor við Kennaradeild HA Elsa Sigríður Jónsdóttir, menntunarfræðingur Geir Gunnlaugsson, landlæknir og prófessor við Kennslufræði-og lýðheilsudeild HR Gísli Sigurðsson, rannsóknaprófessor við Stofnun Árna Magnússonar Gunnlaugur Geirsson, meistaranemi í lögfræði Hamado Boiro, mannfræðingur Hanna Björg Sigurjónsdóttir, dósent í fötlunarfræði við HÍ Hanna Ragnarsdóttir, dósent í fjölmenningarfræðum á Menntavísindasviði HÍ Helga Ólafs, doktorsnemi í félagsfræði við HÍ Helgi Gunnlaugsson, prófessor í félagsfræði við HÍ Hermann Óskarsson, dósent á Heilbrigðisvísindasviði við HA Hildur Sigurðardóttir, lektor við Hjúkrunarfræðideild HÍ Ingólfur V. Gíslason, dósent í félagsfræði við HÍ Jarþrúður Þórhallsdóttir, MA í fötlunarfræði Jóhanna Gunnlaugsdóttir, prófessor í bókasafns- og upplýsingafræði við HÍ Jón Þór Pétursson, doktorsnemi í þjóðfræði við HÍ Jónína Einarsdóttir, prófessor í mannfræði við HÍ Júlíana Þóra Magnúsdóttir, doktorsnemi í þjóðfræði við HÍ Kolbeinn Stefánsson verkefnisstjóri hjá EDDU Öndvegissetri Kristín Loftsdóttir, prófessor í mannfræði við HÍ Małgorzata Zielińska, doktorsnemi á Menntavísindasviði HÍ Margrét Valdimarsdóttir, doktorsnemi í félagsfræði við HÍ Ólöf Garðarsdóttir, prófessor í sagnfræði við Menntavísindasvið HÍ Páll Björnsson, dósent við Félagsvísindadeild við HA Ragnar Karlsson, sérfræðingur á Hagsstofu Íslands Rúnar Vilhjálmsson, prófessor við Heilbrigðisvísindasvið HÍ Sara Stefánsdóttir, aðjúnkt við Iðjuþjálfunarfræðideild HA Sigurjón Baldur Hafsteinsson, lektor í safnafræði við HÍ Snorri Örn Árnason, félagsfræðingur Snæfríður Þóra Egilson, prófessor við Heilbrigðisvísindasvið HA Stefanía Júlíusdóttir, lektor í bókasafns- og upplýsingafræði við HÍ Sveinn Eggertsson, lektor í mannfræði við HÍ Terry Gunnell, prófessor í þjóðfræði við HÍ Tinna Grétarsdóttir, mannfræðingur Unnur Dís Skaptadóttir, prófessor í mannfræði við HÍ Valdimar Tr. Hafstein, dósent í þjóðfræði við HÍ Þóra Kristín Þórsdóttir, doktorsnemi í félagsfræði við Háskólann í Manchester, Englandi Þóroddur Bjarnason, prófessor við Hug- og félagsvísindasvið HA Formáli Ágæti lesandi Þjóðarspegillinn, ráðstefna um rannsóknir í félagsvísindum, er nú haldin í ellefta sinn í Háskóla Íslands. Allt frá upphafi ráðstefnunnar árið 1994 hefur markmið hennar verið að gefa fræðafólki kost á að kynna rannsóknir sínar og hugsmíðar og skapa vettvang fyrir fræðilega umræðu en ekki síst að efna til samræðna við almenning. Útgáfa ráðstefnurits hefur frá upphafi verið á vegum Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands en síðustu tvö ár hefur stofnunin haldið alfarið utan um undirbúning og framkvæmd ráðstefnunar. Þær breytingar hafa orðið á yfirstjórn Félagsvísinda- stofnunar frá fyrra ári að Magnús Árni Magnússon, forstöðumaður hennar, hvarf til annarra starfa en við tók Guðbjörg Andrea Jónsdóttir og er hún boðin velkomin til starfa. Í ár eru gerðar tvær veigamiklar breytingar á útgáfu ráðstefnurits Þjóðarspegilsins. Í fyrsta lagi var boðið upp á ritrýningu greina og er óhætt að segja að það hafi mælst vel fyrir. Alls fóru 91 grein í gegnum ritrýningarferli á um

View Full Text

Details

  • File Type
    pdf
  • Upload Time
    -
  • Content Languages
    English
  • Upload User
    Anonymous/Not logged-in
  • File Pages
    333 Page
  • File Size
    -

Download

Channel Download Status
Express Download Enable

Copyright

We respect the copyrights and intellectual property rights of all users. All uploaded documents are either original works of the uploader or authorized works of the rightful owners.

  • Not to be reproduced or distributed without explicit permission.
  • Not used for commercial purposes outside of approved use cases.
  • Not used to infringe on the rights of the original creators.
  • If you believe any content infringes your copyright, please contact us immediately.

Support

For help with questions, suggestions, or problems, please contact us