BS Ritgerð Stórstjörnur

Total Page:16

File Type:pdf, Size:1020Kb

BS Ritgerð Stórstjörnur BS ritgerð í hagfræði Stórstjörnur Ása Björg Guðlaugsdóttir Hagfræðideild Háskóla Íslands Leiðbeinandi: Gylfi Zoëga Janúar 2010 Útdráttur Þessi ritgerð fjallar um svokallað stórstjörnu fyrirbæri (e. superstar phenomenon) sem koma má auga á í atvinnugreinum þar sem fáir einstaklingar fá miklu hærri tekjur en restin af atvinnugreininni. Tekjur þessara einstaklinga mynda bjögun í tekjudreifingu innan viðkomandi atvinnugreinar. Hagfræðingurinn Sherwin Rosen skrifaði greinina „Economics of Superstars“ árið 1981 sem hefur upp frá því verið grundvöllur að hugsun þessara fræða. Markmið þessara ritgerðar verður að skoða og skilgreina fyrirbærið. Líkan Rosen um fyrirbærið verður skoðað. Áherslan verður frekar á hugmyndafræðina á bak við líkanið en að leiða það út. Einnig verða framlög nokkurra annarra fræðimanna skoðuð. Sumir þessara fræðimanna hafa aðrar skoðanir en Rosen á því hvort fyrirbærið sé í raun til staðar. Áhersla verður lögð á að skoða fyrirbærið út frá dægurlagatónlist (e. pop music). Að lokum verður framkvæmd rannsókn á því hvort fyrirbærið sé til staðar á markaði fyrir dægurlagatónlist á Íslandi. Til þeirrar rannsóknar verður notaður heildarsölulisti platna frá Senu ehf. frá 1. janúar 1994 til og með 30. júní 2008. Öll árin verða skoðuð sérstaklega og síðan heildarmyndin. Helstu niðurstöður rannsóknarinnar leiða í ljós að flest árin, en alls ekki öll, eru ummerki um stórstjörnu fyrirbærið og í heildina að til staðar séu íslenskar stórstjörnur. 2 Formáli Þessi ritgerð „Stórstjörnur“ er 12 ECTS eininga lokaverkefni í BS námi við Hagfræðideild Háskóla Íslands. Hún fjallar um stórstjörnu fyrirbærið, bjögun á tekjudreifingu sem það veldur og hvort það sé til staðar á íslenskum tónlistarmarkaði. Leiðbeinandi ritgerðar var Gylfi Zoëga prófessor, deildarforseti Hagfræðideilar. Nemandi vil þakka honum fyrir góða leiðsögn. Nemandi vil einnig þakka Óskari Guðjónssyni fyrir aðstoð við yfirlestur. 3 Efnisyfirlit 1 INNGANGUR .................................................................................................................. 7 2 SHERWIN ROSEN OG STÓRSTJÖRNU FYRIRBÆRIÐ ......................................... 9 3 HUGMYNDAFRÆÐI ROSEN .................................................................................... 11 3.1 Tekjufall seljenda, ófullkomnar staðkvæmdarvörur og tækni .................................................. 11 3.2 Líkan Rosen ............................................................................................................................. 13 4 ERLENDAR RANNSÓKNIR ...................................................................................... 17 4.1 MacDonald og upprennandi stjörnur ....................................................................................... 17 4.2 Hamlen og leit að stórstjörnum ............................................................................................... 19 4.3 Gilse og Billboard-listinn .......................................................................................................... 20 5 ÍSLENSKUR TÓNLISTARMARKAÐUR ................................................................. 23 5.1 Gögnin ..................................................................................................................................... 24 5.2 Myndrænar niðurstöður og útskýringar .................................................................................. 26 5.2.1 Árið 1994 ......................................................................................................................... 26 5.2.2 Árið 1995 ......................................................................................................................... 26 5.2.3 Árið 1996 ......................................................................................................................... 27 5.2.4 Árið 1997 ......................................................................................................................... 28 5.2.5 Árið 1998 ......................................................................................................................... 28 5.2.6 Árið 1999 ......................................................................................................................... 29 5.2.7 Árið 2000 ......................................................................................................................... 30 5.2.8 Árið 2001 ......................................................................................................................... 30 5.2.9 Árið 2002 ......................................................................................................................... 31 5.2.10 Árið 2003 .................................................................................................................... 32 5.2.11 Árið 2004 .................................................................................................................... 32 5.2.12 Árið 2005 .................................................................................................................... 33 5.2.13 Árið 2006 .................................................................................................................... 33 5.2.14 Árið 2007 .................................................................................................................... 34 5.2.15 Árið 2008 .................................................................................................................... 35 4 5.2.16 Öll árin ........................................................................................................................ 35 5.2.17 Samantekt .................................................................................................................. 37 6 LOKAORÐ .................................................................................................................... 38 VIÐAUKI A ........................................................................................................................... 39 VIÐAUKI B ........................................................................................................................... 54 VIÐAUKI C............................................................................................................................ 58 HEIMILDASKRÁ ................................................................................................................. 63 5 Töflu- og myndayfirlit Mynd 1: Tekjufall seljanda .......................................................................................... 12 Mynd 2: Flytjendur með a.m.k 13 lög á listanum og a.m.k.. eitt á toppnum............... 22 Mynd 3: Líftími á toppnum ......................................................................................... 22 Mynd 4: Sölutölur platan gefnar út árið 1994 og mismunur á sölu flytjenda .............. 26 Mynd 5: Sölutölur platan gefnar út árið 1995 og mismunur á sölu flytjenda .............. 27 Mynd 6: Sölutölur platan gefnar út árið 1996 og mismunur á sölu flytjenda .............. 27 Mynd 7 : Sölutölur platan gefnar út árið 1997 og mismunur á sölu flytjenda ............. 28 Mynd 8: Sölutölur platan gefnar út árið 1998 og mismunur á sölu flytjenda .............. 29 Mynd 9: Sölutölur platan gefnar út árið 1999 og mismunur á sölu flytjenda .............. 29 Mynd 10: Sölutölur platan gefnar út árið 2001 og mismunur á sölu flytjenda ............ 31 Mynd 11: Sölutölur platan gefnar út árið 2002 og mismunur á sölu flytjenda ............ 31 Mynd 12: Sölutölur platan gefnar út árið 1996 og mismunur á sölu flytjenda ............ 32 Mynd 13: Sölutölur platan gefnar út árið 2004 og mismunur á sölu flytjenda ............ 33 Mynd 14: Sölutölur platan gefnar út árið 2005 og mismunur á sölu flytjenda ............ 33 Mynd 15: Sölutölur platan gefnar út árið 2006 og mismunur á sölu flytjenda ............ 34 Mynd 16: Sölutölur platan gefnar út árið 2007 og mismunur á sölu flytjenda ............ 34 Mynd 17: Sölutölur platan gefnar út árið 2008 og mismunur á sölu flytjenda ............ 35 Mynd 18: Heildarsala árin 1994-2008 ......................................................................... 36 Tafla 1: 15 söluhæstu flytjendurnir 1994-2008 ........................................................... 36 6 1 Inngangur Allir eiga að vita hvað stórstjörnur (e. superstars ) eru en þær eru viðfangsefni þessarar ritgerðar. Ef einhver væri beðinn um að nefna dæmi um stórstjörnur, myndu nöfn eins og Pavarotti, Michael Jackson, Elvis Presley, Tiger Woods eða Michael Jordan líklegast koma upp. Þetta er allt tónlistar- og íþróttafólk. Einu sinni voru stórstjörnur nánast eingöngu úr hópi lista- og íþróttamanna. Í dag er hægt að finna stórstjörnur í hópi fyrirsæta, spjallþáttastjórnenda, fatahönnuða og svo mætti lengi telja. Stórstjörnur er hægt að finna í mörgum atvinnugreinum en alls ekki öllum. Þær eru þó ennþá mest áberandi á sviði lista og íþrótta. Íslendingar eiga ekki margar alþjóðlega stórstjörnur og mætti helst þá nefna Björk. 1 Í þessari ritgerð verður skoðað hvort svokallað stórstjörnu fyrirbærið (e. superstar phenomenon ) sé til staðar á íslenskum tónlistarmarkaði fyrir dægurlagatónlist (e. pop music ) og á íslenskan mælikvarða. Stórstjörnur hafa miklu hærri tekjur en almennt gerist í viðkomandi atvinnugrein og veldur þetta bjögun á tekjudreifingu í atvinnugreininni. Þessi bjögun hefur áhrif á að nýjir seljendur komi inn á markaðinn. Þessir aðilar sjá fram á að geta ekki séð fyrir sér með því að vinna aðeins í þessari ákveðnu atvinnugrein og þurfa því að leita annað líka
Recommended publications
  • A Journey Into Grief a Collection of Angels & Miracles a Celebration Of
    A Journey into Grief A Collection of Angels & Miracles A Celebration of Motherhood... A Book for Bereaved Parents and for those who Love Them Edition VI Joanne Cacciatore, PhD, MSW, FT In Loving Memory Of: __________________________________________ “There are times when sorrow seems to be the only truth.” Oscar Wilde, De Profundis DEAR CHEYENNE A Journey into grief A Collection of angels and miracles A Celebration of motherhood By Joanne Cacciatore Cover Illustration by Linda Schmidt In memory of her precious sweet baby boy, Skyler Kirby Schmidt October 25, 1999-January 4, 2000 Remembered in the hearts of his family A special thank you to Jenny and Gary McSpadden in loving memory of Mikayla Kenzie and Kara Jones in memory of Dakota Publisher: MISS Foundation Copyright 1996,1997,1999, 2002, 2003, 2007 All rights reserved internationally No part of this publication may be reproduced, stored in a retrieval system, photocopied, or otherwise, without the written permission of the publisher and/or author. For more information visit the website at www.missfoundation.org to reorder copies send check or money order to: M.I.S.S. Foundation PO Box 5333 Peoria, Arizona 85385 Helping Families Facing Death… Include $11.95 per copy plus $3.00 shipping ISBN 0-9717266-5-5 Manufactured in the United States of America Cacciatore, Joanne Title 1 From the Author I would like to thank my surviving children: Arman, my first born, spirited child and first true love; Cameron, my quiet and strong son who brightens my day with his beautiful blue eyes; Stevie Jo, my daughter for her love, courage, and infinite wisdom of the ages; Joshua Cheyne, my subsequent child and the light of my life.
    [Show full text]
  • 05-NOVA-Songbok-19X22-Web.Pdf
    Lagalistinn Always Remember Us This Way 04 Álfheiður Björk 05 Bíddu pabbi 06 Creep 07 Danska lagið 08 Draumur um Nínu 10 Eitt lag enn 12 Fingur 13 Fram á nótt 14 Ég er kominn heim 15 Ég veit þú kemur 16 Hatrið mun sigra 17 Hjálpaðu mér upp 18 Húsið og ég 19 I Know 20 Let It Be 22 Lífið er yndislegt 23 Minning um mann 24 Ofboðslega frægur 25 Perfect 26 Rangur maður 27 Reyndu aftur 28 Rómeó og Júlía 29 Shallow 30 Síðan hittumst við aftur 31 Slá í gegn 32 Sódóma 33 To Be With You 34 Traustur vinur 35 Týnda kynslóðin 36 Vegbúinn 37 Vertu ekki að plata mig 38 Vertu þú sjálfur 39 Útgáfuár: 2019. Birt með leyfi STEF og höfunda. Vöðvastæltur 40 Lagaval: Hreimur Örn Heimisson og Vignir Snær Vigfússon. Vor í Vaglaskógi 41 Wonderwall 42 Bókina má ekki afrita með neinum hætti nema með leyfi útgefanda eða höfunda. Það geta ekki allir verið gordjöss 43 Prentun: Ísafoldarprentsmiðja Þar sem hjartað slær 44 Þú komst við hjartað í mér 45 Always Remember Us This Way Álfheiður Björk Lag: Lady Gaga ásamt fleirum | Texti: Lady Gaga ásamt fleirum | Flytjandi: Lady Gaga Lag: Eyjólfur Kristjánsson | Texti: Eyjólfur Kristjánsson | Flytjandi: Björn Jörundur Friðbjörnsson & Eyjólfur Kristjánsson Gitargrip.is Am F C G Bb D F#m G Em D/A A A/C# G/B B Bm B7/D# Am Am Þú getur búið til þína eigin söngbók á That Arizona sky Lovers in the night So when I’m all choked up... F F burning in your eyes Poets trying to write F G Am C C When you look at me You look at me and, babe, We don’t know how to rhyme F G C D F#m G Em D D G G And the whole world fades I wanna catch on fire But damn we try D/A A D/A A D A Ég veit annar sveinn Segð’ að að þú sért F G A/C# A/C# Am Am I’ll always remember us this way It’s buried in my soul But all I really know D A/C# hjarta þitt þráir.
    [Show full text]
  • Ég Á Mig Sjálf Stærri Markaður, Meiri Vinna Og Minni Tekjur Í Tónlistariðnaði Nútímans
    HÁSKÓLINN Á BIFRÖST - FÉLAGSVÍSINDASVIÐ Ég á mig sjálf Stærri markaður, meiri vinna og minni tekjur í tónlistariðnaði nútímans Ritgerð til MA gráðu í Menningarstjórnun Nafn nemanda: Jóhann Ágúst Jóhannsson Leiðbeinandi: Dr. Njörður Sigurjónsson Haust – 2014 2 Lokaverkefni til MA prófs Staðfesting lokaverkefnis til meistaragráðu í menningarstjórnun Lokaverkefnið : Ég á mig sjálf Stærri markaður, meiri vinna og minni tekjur í tónlistariðnaði nútímans eftir : Jóhann Ágúst Jóhannsson Kt. 250173-5559 hefur verið metið og varið á málsvörn frammi fyrir dómnefnd þriggja dómnefndarmanna samkvæmt reglum og kröfum Háskólans á Bifröst og hefur hlotið lokaeinkunnina : _______________ . ________________________________ Dagsetning og stimpill skólans 3 Ágrip Ég á mig sjálf er rannsóknarritgerð um sjálfstætt starfandi tónlistarfólk og áhrif breytinga á starfsumhverfi þeirra, útgáfumál, tækifæri og afkomu. Nútímatækni á borð við streymi og tónlistarveitur ásamt breytingum á neyslu almennings hefur haft mikil áhrif á útgáfumál og rekstrarafkomu tónlistarfólks sem enn sér ekki fyrir endann á og skapar óvissu þegar kemur að útgáfumálum og rekstrarafkomu. Leitast er við að svara spurningum á borð við hvernig tónlistarfólk upplifir þær breytingar sem fylgt hafa tónlistariðnaði nútímans og hvaða áhrif þær hafa haft á tækifæri og störf óháðra og sjálfstætt starfandi tónlistarmanna. Efni ritgerðarinnar er sett í samhengi við erlendar samtíma rannsóknir á breytingum og þróun tónlistariðnaðarins og áhrifa þeirra á tónlistarfólk. Menningarfræðileg umfjöllun um menningariðnaðinn,
    [Show full text]
  • Langues, Accents, Prénoms & Noms De Famille
    Les Secrets de la Septième Mer LLaanngguueess,, aacccceennttss,, pprréénnoommss && nnoommss ddee ffaammiillllee Il y a dans les Secrets de la Septième Mer une grande quantité de langues et encore plus d’accents. Paru dans divers supplément et sur le site d’AEG (pour les accents avaloniens), je vous les regroupe ici en une aide de jeu complète. D’ailleurs, à mon avis, il convient de les traiter à part des avantages, car ces langues peuvent être apprises après la création du personnage en dépensant des XP contrairement aux autres avantages. TTaabbllee ddeess mmaattiièèrreess Les différentes langues 3 Yilan-baraji 5 Les langues antiques 3 Les langues du Cathay 5 Théan 3 Han hua 5 Acragan 3 Khimal 5 Alto-Oguz 3 Koryo 6 Cymrique 3 Lanna 6 Haut Eisenör 3 Tashil 6 Teodoran 3 Tiakhar 6 Vieux Fidheli 3 Xian Bei 6 Les langues de Théah 4 Les langues de l’Archipel de Minuit 6 Avalonien 4 Erego 6 Castillian 4 Kanu 6 Eisenör 4 My’ar’pa 6 Montaginois 4 Taran 6 Ussuran 4 Urub 6 Vendelar 4 Les langues des autres continents 6 Vodacci 4 Les langages et codes secrets des différentes Les langues orphelines ussuranes 4 organisations de Théah 7 Fidheli 4 Alphabet des Croix Noires 7 Kosar 4 Assertions 7 Les langues de l’Empire du Croissant 5 Lieux 7 Aldiz-baraji 5 Heures 7 Atlar-baraji 5 Ponctuation et modificateurs 7 Jadur-baraji 5 Le code des pierres 7 Kurta-baraji 5 Le langage des paupières 7 Ruzgar-baraji 5 Le langage des “i“ 8 Tikaret-baraji 5 Le code de la Rose 8 Tikat-baraji 5 Le code 8 Tirala-baraji 5 Les Poignées de mains 8 1 Langues, accents, noms
    [Show full text]
  • Myths and Legends of the Celtic Race by Thomas William Rolleston
    The Project Gutenberg EBook of Myths and Legends of the Celtic Race by Thomas William Rolleston This eBook is for the use of anyone anywhere at no cost and with almost no restrictions whatsoever. You may copy it, give it away or re-use it under the terms of the Project Gutenberg License included with this eBook or online at http://www.gutenberg.org/license Title: Myths and Legends of the Celtic Race Author: Thomas William Rolleston Release Date: October 16, 2010 [Ebook 34081] Language: English ***START OF THE PROJECT GUTENBERG EBOOK MYTHS AND LEGENDS OF THE CELTIC RACE*** MYTHS & LEGENDS OF THE CELTIC RACE Queen Maev T. W. ROLLESTON MYTHS & LEGENDS OF THE CELTIC RACE CONSTABLE - LONDON [8] British edition published by Constable and Company Limited, London First published 1911 by George G. Harrap & Co., London [9] PREFACE The Past may be forgotten, but it never dies. The elements which in the most remote times have entered into a nation's composition endure through all its history, and help to mould that history, and to stamp the character and genius of the people. The examination, therefore, of these elements, and the recognition, as far as possible, of the part they have actually contributed to the warp and weft of a nation's life, must be a matter of no small interest and importance to those who realise that the present is the child of the past, and the future of the present; who will not regard themselves, their kinsfolk, and their fellow-citizens as mere transitory phantoms, hurrying from darkness into darkness, but who know that, in them, a vast historic stream of national life is passing from its distant and mysterious origin towards a future which is largely conditioned by all the past wanderings of that human stream, but which is also, in no small degree, what they, by their courage, their patriotism, their knowledge, and their understanding, choose to make it.
    [Show full text]
  • Skúli Fógeti – Faðir Reykjavíkur
    Þórunn Jarla Valdimarsdóttir Skúli fógeti – faðir Reykjavíkur Saga frá átjándu öld VIÐAUKI 1 Heimildaskrá 2 Lykill að heimildasafni 3 Heimildasafn 4 Sveitabóndinn, kafli um hagfræðirit Skúla Magnússonar 1 Heimildaskrá Skúli fógeti. Faðir Reykjavíkur. Saga frá átjándu öld Ríkisskjalasafn Dana - Rskjs. Dana vélrit á sal: Pers. Alm. II n1: Studenterne ved Københavns Universitet 1668-1739, 2. Bind II. Ko-O. ved H. Friis- Petersen. Rskjs. Dana. Rentekammeret 303: 372.55: 1752-1760. Breve og dokumenter vedr. "de nye indretninger" på Island. Rskjs. Dana. Rentekammeret 303: 372.56: 1745-1756. Breve og dokumenter vedr. klager over Den islandske Handel. „Sk. Magnussons klager over Handelen på Hofsós 1745. m. m.‟ Rskjs. Dana. Rentekammeret 303: 372.57: 1745-1756. Breve og dokumenter vedr. klager over Den islandske Handel. Rskjs. Dana. Rentekammeret 303: 372.68: 1740-1741. Dokumenter vedr. de under Island opbragte 6 hollandske hukkerter. ÞÍ Þjóðskjalasafn Íslands 42 E. 8 SKÚLI MAGNÚSSON (1 askja) Bréf til Skúla Magnússonar - bréfritarar: Árni Bjarnason, Vestari Krókum, 1774. Árni Þórarinsson, biskup, 1776. Bjarni Pálsson, landlæknir, 1776 (3). Björn Halldórsson Thorlacius, kaupmaður, 1773 (7), 1776 (2). Brynjólfur Sigurðsson, sýslum., Hjálmholti, 1771. Bugge, A. (?), 1773. Finnur Jónsson, biskup, 1773. Friis, Peder Otto, fltr. í Rentukammeri, 1773. Guðlaugur Þorgeirsson, prestur, Görðum á Álftanesi, 1776. Guðrún Skúladóttir eldri, Miðgrund, Skagafirði, 1774 (3), 1775, 1776 (2). Guðrún Skúladóttir yngri, Egilsstöðum, 1774, 1776. Guðrún Snjólfsdóttir, Hólum í Hjaltadal, 1780. Gunnar Pálsson, prestur, Hjarðarholti, 1776. Günther, C. (?), ótímasett bréf. Halldór Þorgrímsson, lögsagnari, Hjarðarholti, 1774. Hallgrímur Jónsson Bachmann, læknir, 1774, 1776. Hasshagen og Smidt (?), 1772. Ingibjörg Björnsdóttir, Bjargi, Miðfirði, 1774. Jón Arnórsson, sýslum., 1775, 1776 (5).
    [Show full text]
  • Sigraði Í Söngvakeppni Stjórnarinnar Sex
    KYNNINGARBLAÐ 29. FEBRÚAR 2020 LAUGARDAGUR Eurovision VEGAN KOLLAGEN FYRIR ANDLITIÐ Sigraði í söngvakeppni NÝTT Stjórnarinnar sex ára Það eru fáir jafn ástríðufullir í garð Eurvision og Flosi Jón Ófeigsson, einn af stofnmeðlimum FÁSES. Hann segir mikla eftirvæntingu einkenna þennan tíma árs og að það sé alltaf nóg um að vera í aðdraganda stóru stundarinnar. ➛2 Fæst í betri apótekum, heilsubúðum og www.heilsanheim.is Flosi Jón er afar spenntur fyrir keppninni í ár. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON OPIÐ ALLA VIRKA DAGA BLEIKU KL. 8–17 100 stk. í kassa HANSKARNIR Verð 1.649 kr. – bjarga viðkvæmum höndum Þessir vinsælu hlífðarhanskar eru húðaðir með AlloGel, latexfríir og hafa reynst þeim mjög vel sem hafa ofnæmi eða viðkvæmar hendur. Þola vel ýmis efni. Góðir til að eiga í vaskaskápnum eða þvottahúsinu. Stærðir: XS–L. Rekstrarland | Vatnagörðum 10 | 104 Reykjavík | Söluver 515 1100 | rekstrarland.is 2 KYNNINGARBLAÐ FÓLK EUROVISION 29. FEBRÚAR 2020 LAUGARDAGUR Framhald af forsíðu ➛ Hjördís Erna Þorgeirsdóttir [email protected] etta er stærsta helgin okkar á Íslandi, aðalhelgin okkar Eurovision aðdáenda, þangað Þtil við tökum dolluna heim,“ segir Flosi. Lokakvöldið í undankeppn- inni sé alltaf spennandi en þó mismikið milli ára. „Það fer eftir árum, ef það er mikið af flottum lögum, eins og í ár, þá er maður dálítið mikið spenntur. Keppnin er líka orðin svo flott hjá RÚV og við erum búin að ná að mynda svo mikla stemningu. Þá sé ómögu- legt að gera upp á milli undan- keppninnar og stóru keppninnar, hvað eftirvæntingu varðar. „Ég get ekki sagt hvort sé betra af því að úti þá tekur Eurovision fjölskyldan manns við, en það er stór hópur sem er búinn að hittast í mörg ár og skemmta sér saman.“ „Eitt lag enn“ var kveikjan Fyrsta minning Flosa af Eurovision var þegar hann fylgdist dolfall- inn með þeim Siggu Beinteins og Grétari Örvars keppa fyrir hönd Íslands árið 1992.
    [Show full text]
  • VOLUME 7 – Territorial Impact Assessment (TIA) of the Four ET2050 Scenarios
    ET2050 Territorial Scenarios and Visions for Europe Project 2013/1/19 Final Report | 30/06/2014 VOLUME 7 – Territorial Impact Assessment (TIA) of the four ET2050 Scenarios Author: Politecnico di Milano 1 This report presents a more detailed overview of the analytical approach to be applied by the ET2050 ESPON project. This Applied Research Project is conducted within the framework of the ESPON 2013 Programme, partly financed by the European Regional Development Fund. The partnership behind the ESPON Programme consists of the EU Commission and the Member States of the EU27, plus Iceland, Liechtenstein, Norway and Switzerland. Each partner is represented in the ESPON Monitoring Committee. The approach presented in the report may not necessarily reflect the opinion of the members of the ESPON Monitoring Committee. Information on the ESPON Programme and projects can be found on www.espon.eu The web site provides the possibility to download and examine the most recent documents produced by finalised and ongoing ESPON projects. This basic report exists only in an electronic version. © ESPON & Politecnico di Milano, 2014. Printing, reproduction or quotation is authorised provided the source is acknowledged and a copy is forwarded to the ESPON Coordination Unit in Luxembourg. 2 This report has been written by: Politecnico di Milano Department ABC (ex BEST) Piazza Leonardo da Vinci, 32 20133 Milano (MI) Italy Research group: Prof. Roberto Camagni Dr. Camilla Lenzi Dr. Giovanni Perucca 3 Table of contents 1. Goals and methodology ..............................................................................................................
    [Show full text]
  • Download Our Free Listings App - APPENING on the Apple and Android Stores
    Issue 08 2021 www.gpv.is New Wave 3 Men, 1 North LGBT(heatre) Reykjanes! News: Not the !ood kind, the Culture: The Grapevine's Art: Queer teens take to the Travel: It's not just for pandemic kind Frin!e Award winners streets! volcanos anymore Being Nonbinary, In Iceland And Everywhere Nonbinary people have always existed, all over the world, but are only recently getting noticed in Eurocentric coun- tries. We explore what being nonbinary means, the challenges they face, and what needs to change for the better. COVER ART: Photo by Art Bicnick. On the cover: Ari Logn, Regn and Reyn, three nonbinary Icelanders, enrobed in a nonbinary pride flag. 06: COVID Strikes Back 20: Queer Teens Werk It 31: Reykjanes Revelry 06: Saga's Turning Blue 11: MEN OF THE NORTH 27: Style Straight From 07: Nordic Gods & Finnish RISE UP AND JUGGLE The Non-Straights First Rock Gods 24: Mannveira... \m/ 26: Saga Cowboy EDITORIAL Andie Sophia Will Not Shut Up Hannah Jane’s Sentimental Sermon A recent comment on one of our YouTube videos complained Last year, Andie Sophia and I wrote our joint Pride editorial that I should shut up about being trans and nonbinary; that at the tail end of the widespread Black Lives Matter protests. it’s in fact straight cis people who are actually marginalised, I remember sitting at this same desk thinking that the hatred and “freaks” like me are taking over. gripping our shared birth country couldn’t possibly get more extreme. If you had told me that in months, insurrectionists There’s an old saying that goes: “when you’re accustomed to would storm our Capital Building encouraged by our then- privilege, equality feels like oppression.” I would argue that President, I would not have believed you.
    [Show full text]
  • Hide and Seek
    Hide and Seek By Nikhil Parekh 1 Copyright © by Nikhil Parekh All rights reserved. No Part of this book publications may be reproduced, stored in a retrieval system, or transmitted in any form or by any means, Electronic, Mechanical, Photocopying, Recording, Print or otherwise, without prior permission of Copyright owner and Author, Nikhil Parekh. 2 About the Author Nikhil Parekh from Ahmedabad, India- is a Love Poet and an Eight – Time World Record Holder for his Poetry with the Limca Book of Records India (2nd in Official World Rankings to the Guinness Book of World Records) . His complete poems, poetry books, awards and works can be visited on the Internet at - www.nikhilparekh.org or www.nikhilparekh.com . 3 About the Poetry Book Parekh's earliest collection of verse. Written in unparallelled fervor, this collection is a delectable blend of topics from 'love' to 'death', probing into countless infinitesimal aspects of existence which make a significant impact to it. The beauty of this compendium lies in its magical brevity at places and in the most mundane things of life around us brought to the fore like a magicians wand, in brilliant poetic flair by Parekh. Contains poems on topics impossible for one to envisage that a poem could be written about such an inconspicuous little thing--but Parekh evolves bountiful rhyme from the word go and coalesces vivacious color in the little tid-bits of the chapter called life to optimum effect. A must read for all those who find color, charm and significance in even the smallest things of life and are enthused by even the most mercurial bit of stray paper loitering around.
    [Show full text]
  • Eurovision Karókí 28
    EUROVISION KARÓKÍ 28. febrúar 2020 Eurovision Karókí FÁSES 28. febrúar 2020 ALBANÍA ALB 06 Zjarr e ftohtë ALB 07 Hear My Plea ALB 10 It's All About You ALB 12 Suus ASERBAÍDSJAN ALB 13 Identitet AZE 08 Day after day ALB 14 One Night's Anger AZE 09 Always ALB 15 I’m Alive AZE 10 Drip Drop ALB 16 Fairytale AZE 11 Running Scared ALB 17 World AZE 12 When the music dies ALB 18 Mall AZE 13 Hold me ALB 19 Ktheju tokes AZE 14 Start The Fire AZE 15 Hour of the Wolf AZE 16 Miracle ANDORRA AZE 17 Skeletons AND 04 Jugarem e estimar-nos AZE 18 X My Heart AND 07 Salvem el món AZE 19 Truth AND 08 Casa nova AND 09 La Teva Decisió ARMENÍA AUSTURRÍKI ARM 07 Anytime you need AUS 89 Nur ein Lied ARM 08 Qele Qele AUS 90 Keine Mauern mehr ARM 09 Nor Par (Jan Jan) AUS 04 Du bist ARM 10 Apricot Stone AUS 07 Get a life - get alive ARM 11 Boom Boom AUS 11 The Secret Is Love ARM 13 Lonely Planet AUS 12 Woki Mit Deim Popo ARM 14 Aram Mp3- Not Alone AUS 13 Shine ARM 15 Face the Shadow AUS 14 Rise Like a Phoenix ARM 16 LoveWave AUS 15 I Am Yours ARM 17 Fly with me AUS 16 Loin d’Ici ARM 18 Qami AUS 17 Running on Air ARM 19 Walking Out AUS 18 Nobody but you AUS 19 Limits 11 af 10 Eurovision Karókí FÁSES 28. febrúar 2020 ÁSTRALÍA AST 15 Tonight Again AST 16 Sound of Silence AST 18 We Got Love AST 19 Zero Gravity 21 af 10 Eurovision Karókí FÁSES 28.
    [Show full text]
  • Tölfræði Og Líkindum Í 1
    Tölfræði og líkindi 1. bekkur Flokkum flöskutappa og fleira dót Markmið • Að átta sig á mismunandi eiginleikum hluta. • Að flokka eftir eiginleikum. • Að geta talið, flokkað, skráð, lesið úr niðurstöðum og sett upp í einföld myndrit. Námsgögn Flöskutappar í öllum litum, smáhlutasafn s.s. skrúfur, lyklar og annað smádót. Kartonpappír, kennaratyggjó. Verklýsing Innlögn þar sem bent er á mismunandi eiginleika sambærilegra hluta, t.d. nemendur eiga að telja hluti sem flokkaðir hafa verið eftir mismunandi eiginleikum. Nemendum er skipt upp í tvo hópa. • Hópur eitt byrjar á því að flokka tappa eftir lit og setur sína flokkun upp í súlurit á kartonspjald, tapparnir festir á með kennaratyggjói. • Hópur tvö flokkar hluti eftir lit, lögun eða hverjum þeim eiginleikum sem þeir finna út að henti. Hóparnir skipta svo um hlutverk. Í lokin útskýrir hvor hópur sína flokkun. Spurningunni velt upp hvort hægt hefði verið að nota aðra eiginleika til að flokka út frá. Námsmat Umræður og útskýringar nemenda og samvinna þeirra. 08934 Menntamálastofnum 2017 | © Hörðuvallaskóli STÆRÐFRÆÐI ER SKEMMTILEG Tölfræði og líkindi 1. bekkur Leikur með formteninga Markmið • Að kynnast formteningum. • Að kynnast hugtökunum að giska, súlurit og líkur á. • Að vinna með þessi hugtök. Námsgögn Formteningar, vinnublað og ritföng. Verklýsing Nemendum er sýndur formteningur og þeir spurðir hvaða hlið þeir haldi að komi upp ef honum er kastað. Teningunum er því næst kastað nokkrum sinnum og nemendur látnir giska í hvert skipti. Því næst eru þeir spurðir hvað þeir haldi að þurfi að kasta honum mörgum sinnum til að fá upp ákveðna hlið. Þetta er endurtekið nokkrum sinnum. Því næst eru nemendum skipt upp í litla hópa eða í paravinnu þar sem þeir vinna sjálfir með þetta.
    [Show full text]