Jól án bóka Jól án bóka

Jól án bóka Bók án jóla Kæri bókaunnandi, Efnisyfirlit ólin eru tími hefða og samveru með þeim sem okkur þykir vænst Barna- og ungmennabækur um. Þrátt fyrir að jólahefðirnar geti verið mismunandi þá er jóla­ Myndskreyttar ...... 3 J haldið oft fastmótað og íhaldssamt. Þannig eigum við ýmsar ómissandi matarhefðir eins og malt og appelsín, hamborgarhrygg, Skáldverk ...... 9 heimagert rauðkál, mandarínur og laufabrauð. Tískusveiflur virðast litlu breyta um hversu fast við höldum í hefðirnar sem margar eiga djúpar Fræði og bækur almenns efnis ...... 18 rætur; jafnvel aftur í barnæsku. Ein af þeim sterku hefðum sem hefur Ungmennabækur ...... 21 fylgt þjóðinni í gegnum áratugina, er að gefa nýjar íslenskar bækur í jólagjöf. Því gæti svarið við spurningunni á forsíðu Bókatíðindanna í ár Skáldverk­ ,,Getur þú hugsað þér jól án bóka?“ verið hið sama í ár og fyrir fjölda­ mörgum árum: Nei, þjóðin getur ekki hugsað sér jól án bóka. Hvorki um Íslensk ...... 24 jólin 2019, né um mörg umliðin jól þegar spurningin var borin upp á­ forsíðu þessara ágætu árvissu tíðinda, sem hafa nú sem endranær borist Þýdd ...... 34 í þínar hendur. Staða bókarinnar á jólamarkaði hefur því lítið sem ekkert Ljóð og leikrit ...... 42 breyst í áranna rás og mældist til að mynda áberandi efst á óskalista landsmanna samkvæmt Þjóðarpúlsi Gallup fyrir síðustu jól. Við bóka­ Listir og ljósmyndir ...... 48 útgefendur höfum enga ástæðu til að ætla annað en að svo verði einnig í ár. Enda er framboðið af nýjum verkum sannarlega glæsilegt og telur Saga, ættfræði og héraðslýsingar ...... 50 842 skráningar nýrra bóka. Útgefendur halda áfram þróun á útgáfu­ Ævisög­ ur­ og endur­ minn­ ing­ ar­ ...... 51 formi verkanna þannig að samtímis má nálgast hluta nýrra bóka bæði sem kilju og innbundna bók og í einhverjum tilfellum jafnframt sem­ Matur og drykkur ...... 55 rafbók og hljóðbók. Þetta eru gleðifréttir fyrir alla bókaunnendur. Mikil gróska er í útgáfu barnabóka og ber að fagna sérstaklega að íslenskir Fræði og bækur almenns efnis ...... 56 höfundar færa okkur nærri helming útgáfunnar eða 46%. Unnendur Útivist, tómstundir og íþróttir ...... 72 íslenskra skáldsagna eiga sömuleiðis von á góðu, því íslenskir höfundar fylla nú síður Bókatíðinda sem aldrei fyrr. Nú geta jólin komið og við öll Höfunda­ skrá­ ...... 73 haldið í hefðirnar og notið þess að kúra með bók yfir hátíðarnar. Titlaskrá­ ...... 77 Gleðileg íslensk bókajól! Skrá yfir raf- og hljóðbækur ...... 80 Heiðar Ingi Svansson, formaður Félags íslenskra bókaútgefenda Útgefend­ askrá­ ...... 81

A Gormabók Merking tákna BÓKATÍÐINDI 2019 B Harðspjalda bók – allar Útgefandi­ : Félag íslenskra bóka­út­gef­enda í Bókatíðindum blaðsíður úr hörðum pappír Bar­óns­stíg 5 101 Reykja­vík C Hljóðbók Undir kápumyndum allra bóka Sími: 511 8020 Netf.: [email protected] má nú finna tákn sem vísa til Innbundin bók – kápuspjöld D Vef­ur: www.fibut.is útgáfuforms. Táknskýringar úr hörðum pappír Hönnun­ kápu: Halldór Baldursson og Ámundi Sigurðsson má finna neðst á öllum E Kilja kynningarblaðsíðum. Ábm.: Benedikt Kristjánsson F Rafbók Upplag:­ 125.000 Sveigjanleg kápa – líkt og Umbrot, prentun­ Oddi, G kilja en í annarri stærð og bókband:­ umhverfisvottað fyrirtæki Dreifing: Íslandspóstur hf. I Endurútgefin bók ISSN 1028-6748

23. OG 24.

2 BÓKATÍÐINDI 2019 A Gormabók B Harðspjalda bók C Hljóðbók D Innbundin bók E Kilja F Rafbók G Sveigjanleg kápa I Endurútgáfa Risaeðlugengið Barna- og ungmennabækur Eggið Lars Mæhle Myndskreyttar Þýð.: Æsa G. Bjarnadóttir og Sverrir Jakobsson Myndir: Lars Rudebjer Vinirnir Gauti grameðla og Sölvi sagtanni stytta sér leið í gegnum Mýrarskóg sem er þó alveg harðbannað því þar er eitthvert RISAVAXIÐ ILLFYGLI á sveimi. Þeir eru bara svo spenntir að sjá hvað kemur úr eggi mömmu Sölva: Systir eða bróðir? Krúttleg, fræðandi Barnabækur og fyndin saga fyrir yngsta áhugafólkið um risaeðlur og Myndskreyttar önnur forsöguleg dýr. 48 bls. Forlagið – Mál og menning D

Blesa og leitin að grænna grasi Elmar á afmæli Lára Garðarsdóttir David McKee Myndskr.: Lára Garðarsdóttir Þýð.: Jakob F. Ásgeirsson Blesa er íslenskur hestur í venjulegum íslenskum haga. Litskrúðugi fíllinn Elmar hefur unnið hug og hjörtu Hún er komin með nóg af því að borða sama heyið alla barna um allan heim. Hann á nú þrjátíu ára afmæli. daga og henni leiðist afskaplega mikið. Blesa er sann- Í tilefni af því kemur út ný bók í flokknum um Elmar færð um að grænna gras sé að finna annars staðar. Týri, – Elmar á afmæli. Hugljúf, skemmtileg og einstaklega vinur hennar, tekur til sinna ráða og rekur hana af stað í fallega myndskreytt bók um fílinn fjölskrúðuga og vini ferðalag. Á ferð sinni um landið kynnist Blesa alls konar hans. dýrum og heimsækir spennandi staði. En eftir því sem 26 bls. líður á ferðalagið fer hún að velta fyrir sér hvort hún sé Ugla mögulega að leita langt yfir skammt. Bókin er einnig fáanleg á ensku. 48 bls. D Salka / Útgáfuhúsið Verðandi D

Blíða og Blær Etna og Enok hitta jólasveinana Ýmsir Sigríður Etna Marinósdóttir Texti á pólsku og íslensku! Tveir titlar: Fyrsta óskin og Myndir: Freydís Kristjánsdóttir Glitrandi jól. Styttir biðina eftir jólunum, gaman að lesa, Etna og Enok eru uppátækjasöm systkini sem dreymir líma og lita. um að hitta jólasveinana. Þau beita ýmsum brögðum 38 bls. til að grípa sveinana glóðvolga og lenda í sannkölluðu Töfraland – Bókabeitan jólaævintýri. Skemmtileg jólasaga sem gott er að njóta á aðvent- unni. 38 bls. Óðinsauga útgáfa

G D

Draumaland Ég elska þig Mamma grís 11 hugljúfar sögur Neville Asley og Mark Baker Þýð.: Baldur Snær Ólafsson Þýð.: Klara Helgadóttir Kúrðu þig með ellefu frábærar sögur í þessu fallega Gurra grís og Georg vilja gera Mömmu grís einstaklega safni af sögum fyrir svefninn. góðan dag til að sýna henni hve mikið þau elska hana. Bæði foreldrar og börn eiga eftir að lesa sögurnar En ekki fer allt á þann veg sem þau höfðu skipulagt … aftur og aftur. Hlý og falleg bók um Gurru grís sem glatt hefur börn 96 bls. um allan heim. Setberg bókaútgáfa 28 bls. Unga ástin mín

D D

Dýrabörn Baðbók Þýð.: Baldur Snær Ólafsson Börnin elska að skoða bók í baði, sundi eða sturtu. Með þessari skemmtilegu bók verður ennþá meira fjör! Litríkar myndir á mjúkum, vatnsheldum síðum. Baðbók fyrir yngstu börnin. 6 bls. Setberg bókaútgáfa

G

A Gormabók B Harðspjalda bók C Hljóðbók D Innbundin bók E Kilja F Rafbók G Sveigjanleg kápa I Endurútgáfa BÓKATÍÐINDI 2019 3 Barnabækur MYNDSKREYTTAR

Frozen sögusafn Hvar er Depill? Walt Disney Flipabók Töfrandi ævintýri! Hér eru sögur þar sem vinirnir úr Eric Hill Arendell leita að snjóskrímslum, halda partí, fara í Þýð.: Jakob F. Ásgeirsson lautarferð og keppa í ísskurði! Hundurinn Depill er ómissandi hluti bernskunnar og 160 bls. nýtur mikilla vinsælda víða um lönd. Í þessari bók, sem Edda útgáfa er fyrsta sagan um Depil, geta börnin tekið þátt í leit- inni að hinum fjöruga og skemmtilega hvolpi með því að lyfta flipunum á hverri síðu og athuga hvað leynist undir þeim. 22 bls. Ugla

D D

Gagn og gaman Hver vill hugga krílið? 2. hefti Tove Jansson Helgi Elíasson og Ísak Jónsson Þýð.: Þórarinn Eldjárn Myndskr.: Tryggvi Magnússon og Þórdís Tryggvadóttir Feimið kríli býr í kofa í skóginum og er bæði einmana Annað hefti lestrarkennslubókarinnar sem var nær og hrætt. En ekkert laðar hugrekkið jafn örugglega fram einráð við lestrarkennslu yngstu barna í hálfa öld og og að hitta einhvern sem er enn hræddari en maður innleiddi hljóðaðferð við lestrarkennslu í íslenskum sjálfur. Þessi hugljúfa og fagurlega myndskreytta saga skólum. Bækurnar voru ófáanlegar um áratuga skeið, en eftir höfund Múmínálfanna er löngu orðin sígild en fyrra heftið kom aftur út haustið 2017. Annað heftið er kemur nú í fyrsta sinn út á íslensku. framhaldslesbók þar sem áhersla er lögð á að æfa stafa- 28 bls. sambönd. Forlagið – Mál og menning 96 bls. Bókaútgáfan Sæmundur

D ​I D

Gurra grís og gullstígvélin Hvolpar og kettlingar Neville Asley og Mark Baker Púslubók með texta Þýð.: Klara Helgadóttir Þýð.: Baldur Snær Ólafsson Það er dagur Stóru pollahopps-keppninnar, en þegar Börnum finnst fátt skemmtilegra en að læra um hvolpa alvöru plastgullstígvélunum hennar Gurru grís er stolið og kettlinga og raða saman púslumyndum af þeim. Í virðist hún líka vera að missa af tækifærinu til að taka bókinni eru þrjár 6-púslu myndir. þátt. Púslubók fyrir yngstu börnin. Nú eru tvær bækur um Gurri grís komnar út á 6 bls. íslensku, aðdáendum hennar til mikillar gleði. Setberg bókaútgáfa 28 bls. Unga ástin mín

D B

Hófí er fædd Hvolpasveitin Monika Dagný Karlsdóttir Ýmsir Myndskr.: Martine Versluijs Risalitabók á pólsku og íslensku. Púslbók og leitið og Hófí litla nýtur lífsins á bóndabænum. Hún vex og finnið. Eitthvað fyrir alla litla stubba sem bíða eftir jól- dafnar og kynnist heiminum í kringum sig. Fylgið henni unum og/eða til að stinga undir jólatréð. í þessu ævintýri um fjölskyldu hennar, arfleið og sögu Töfraland – Bókabeitan Íslands. Ævintýrin um Hófí eru innblásin af íslenska fjár- hundinum Hólmfríði frá Kolsholti (1988–2003) 40 bls. Hófí

D B G

Hófí fer heim Hvuttasveinar Monika Dagný Karlsdóttir Ásrún Magnúsdóttir Myndskr.: Martine Versluijs Myndskr.: Iðunn Arna Hófí fer í fyrsta ferðalag lífsins með nýju fjölskyldunni Það varð aldeilis kátt í hellinum hjá Grýlu og Lepplúða sinni. Þetta viðburðaríka og skemmtilega ferðalag leiðir þegar jólasveinarnir fengu sér hunda. Líkt og sveink- hana svo heim. arnir sjálfir koma hvuttarnir einn og einn til byggða og Ævintýrin um Hófí eru innblásin af íslenska fjár- telja niður til jóla. Þessi litríka og ljúfa ljóðabók sækir hundinum Hólmfríði frá Kolsholti (1988–2003). innblástur í Jólasveinakvæði Jóhannesar úr Kötlum. 40 bls. 20 bls. Hófí Bókabeitan

D G

4 BÓKATÍÐINDI 2019 A Gormabók B Harðspjalda bók C Hljóðbók D Innbundin bók E Kilja F Rafbók G Sveigjanleg kápa I Endurútgáfa Barnabækur MYNDSKREYTTAR

Hæ, afi gæi Kormákur Paul McCartney Kormákur dýravinur Þýð.: Jakob F. Ásgeirsson Kormákur leikur sér Þetta er bókin um afa gæja sem þeytir barnabörnunum Jóna Valborg Árnadóttir sínum fjórum á augabragði í ævintýraferðir út um allan Myndskr.: Elsa Nielsen heim með töfra-áttavitanum sínum. Sláumst í för með Bækurnar um hinn bráðfjöruga Kormák eru orðnar þeim – og kynnumst skínandi flugfiskum, vísundum á fjórar! Kormák hefur lengi dreymt um að eignast gælu- harða spretti og fljúgandi kúm. Ævintýralegur rússíbani dýr en þar sem pabbi er með ofnæmi lítur ekki út fyrir fyrir alla fjölskylduna eftir goðsögnina ástsælu, Bítilinn að honum verði að ósk sinni. En einn dag gerast undur Paul McCartney. og stórmerki. 32 bls. Kormáki finnst gaman að leika sér. Þegar Finna Ugla frænka kemur í heimsókn með óvæntan glaðning færist fjör í leikinn og Kormákur bregður sér í alls konar gervi. 28 bls. D D Salka / Útgáfuhúsið Verðandi

Í alvöru ekki opna þessa bók Krókódílar stranglega bannaðir Andy Lee Heather Pindar Þýð.: Huginn Þór Grétarsson Þýð.: Gunnar Helgason Já! Þú last rétt! Ný bók er komin út í þessum frábæra Sebra bauð öllum í veisluna sína nema krókódílunum, bókaflokki! Börn elska þessar bækur! Þau elska að LESA auðvitað. Skoltur er með snjalla áætlun um að laumast í þessar bækur. Lestur er góður! Með góðu gríni eru veisluna og éta alla upp til agna! börnin hvött áfram við lesturinn. Fyrstu tvær bækurnar En … kemst upp um þá? hafa slegið rækilega í gegn og þessi er jafn dásamlega 32 bls. sniðug. En samt, ekki opna bókina! Láttu hana í friði! Drápa 30 bls. Óðinsauga útgáfa

D D

Leikskólakrakkar Kvöldsögur fyrir börn Jólagjafastressið 9 fallegar kvöldsögur Kikka Sigurðardóttir Þýð.: Baldur Snær Ólafsson Myndskr.: Johanna Meijer Dýrmætt safn af ógleymanlegum sögum. Jólagjafastressið er stórskemmtileg myndskreytt saga Fallegar sögur fyrir börn tveggja ára og eldri. eftir Kikku Sigurðardóttur, höfund Ávaxtakörfunnar. 100 bls. Sagan segir frá Lukku sem er að farast úr jólagjafa- Setberg bókaútgáfa stressi og er bæði önug og örg vegna þess. Hópurinn hennar á leikskólanum fer að hitta gamla fólkið á dvalar- heimilinu og fá hjá þeim ráð við jólagjafastressinu. En er til ráð við því þegar barn langar í allt í jólagjöf? Jólagjafastressið er í senn skemmtileg og innihaldsrík bók fyrir leikskólakrakka. 32 bls. D Galdrakassinn D

Klárir krakkar – leikir og þrautir Lárubækur Fjórar frábærar bækur í öskju sem kenna með léttum Gamlárskvöld með Láru leikjum og þrautum mikilvæga lífsfærni. Bækurnar eru: Lára fer í sveitina klukkan, stafir, margföldun og samlagning. Æfingarnar Birgitta Haukdal þjálfa athyglisgáfu, lesskilning og skemmta börnunum Myndir: Anahit Aleqsanian um leið. Bækurnar eru húðaðar og fylgir penni með Láru-bækurnar eru sjálfstæðar sögur Birgittu Haukdal sem hægt er nota aftur og aftur. um töfrana í hversdegi Láru og bangsans Ljónsa. Lára Unga ástin mín heimsækir afa og ömmu Atla vinar síns í sveitinni og fær að hjálpa til á bænum. Svo fagnar hún nýja árinu með glæsibrag, fjölskyldan fer á brennu og hittir syngj- andi álfa. Litríkar og fallegar myndabækur sem krakkar hrífast af. 41 bls. Forlagið – Vaka-Helgafell G D

A Gormabók B Harðspjalda bók C Hljóðbók D Innbundin bók E Kilja F Rafbók G Sveigjanleg kápa I Endurútgáfa BÓKATÍÐINDI 2019 5 Barnabækur MYNDSKREYTTAR

Leikskólalögin okkar Múnínsnáðinn úti í roki 25 skemmtileg sönglög Flipabók Myndskr.: Úlfur Logason Tove Jansson Tónlist: Jón Ólafsson Þýð.: Jakob F. Ásgeirsson Tónbækurnar með undirleik snillingsins Jóns Ólafs- Hviss! Ó, nei! Vindurinn feykir öllu burt í Múmíndal. sonar og dásamlegum myndskreytingum Úlfs Loga- Lyftið flipunum og hjálpið Múmínsnáðanum og vinum sonar hafa slegið rækilega í gegn á undanförnum árum. hans að finna það sem fauk burt. Hér eru komin Leikskólalögin okkar – 25 skemmtileg 10 bls. sönglög sem óma dátt í dagsins önn á leikskólum lands- Ugla ins. Ýttu á takkann og syngdu með. 64 bls. Sögur útgáfa

D D

Leikum okkur í snjónum Ofur-Kalli og dularfulla ömmuhvarfið 7 falleg vetrarævintýri Camilla Läckberg Þýð.: Baldur Snær Ólafsson Þýð.: Sigurður Þór Salvarsson Kynnstu Mola sem kvefaðist, farðu með Hoppu kanínu Camilla Läckberg er ekki aðeins einhver allra vinsælasti í sleðaævintýri, sjáðu hver býr til flottasta snjókarlinn glæpasagnahöfundur í heimi heldur skrifar hún líka og margt fleira. vinsælar bráðskemmtilegar barnabækur um sterkasta Kjörin bók fyrir sögustund. smábarn í heimi sem leysir erfið glæpamál eins og að 48 bls. drekka pelamjólk. Nú fer fjölskyldan í tjaldútilegu og þá Setberg bókaútgáfa hverfur amma! Hefur henni verið rænt?! Ofur-Kalli þarf að grípa til nýrra ráða. 32 bls. Sögur útgáfa

D D

Mjallhvít ORAN og GUTAN Lyftimyndabók Oran segir nei Þýð.: Baldur Snær Ólafsson Gutan segir nei Sígild saga um Mjallhvít. Hiroe Terada 10 bls. Myndskr.: Hiroe Terada Setberg bókaútgáfa ORAN og GUTAN bækurnar eru mjög skemmtilegar. Lestur bókanna ýtir undir félagslegan og tilfinninga- legan þroska barnanna. Bækurnar eru prentaðar í svarthvítu þar sem að ung börn geta betur greint hluti í svarthvítu. Fyrir 0-4 ára. 16/20 bls. Oran Books

D G

Móglí Rauði hatturinn og krummi Lyftimyndabók Ásgerður Búadóttir Þýð.: Baldur Snær Ólafsson Hugljúf og einstaklega falleg íslensk barnabók um sam- Sígild saga um Móglí og vini hans í skóginum. skipti Tuma litla og krumma sem fær lánaðan rauða 10 bls. hattinn hans fyrir ungana sína. Bókin kom fyrst út 1961 Setberg bókaútgáfa og er með texta og klippimyndum Ásgerðar Búadóttur myndlistarmanns. Textinn er á íslensku, ensku, þýsku, dönsku og frönsku og því tilvalin fyrir yngstu lesend- urna, íslenska sem erlenda. 26 bls. Listasafn Íslands

D G

Múmínsnáðinn og gullna laufið Saga um þakklæti Tove Jansson Eva Einarsdóttir og Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir Þýð.: Tinna Ásgeirsdóttir Hver kannast ekki við að vera þreyttur og pirraður Í kvöld eru allir íbúar Múmíndals á leiðinni í ágúst- eftir langan dag? Í þessari bók skoða Saga og mamma veisluna. Múmínsnáðinn og Snabbi eru önnum kafnir hennar mátt þakklætis og leiða lesandann um notaleg- við undirbúning. Allt í einu finna þeir mjög óvenjulegt, heit hversdagsins. Eftir höfunda bókarinnar Saga um gullið lauf á skógarbotninum. Það hlýtur að hafa fallið af nótt. tré með gullnu laufskrúði. Tekst þeim að finna tréð og 24 bls. gefa öllum í Múmíndal gjöf sem mun gleðja um aldur Töfraland – Bókabeitan og ævi? 26 bls. Ugla

D D

6 BÓKATÍÐINDI 2019 A Gormabók B Harðspjalda bók C Hljóðbók D Innbundin bók E Kilja F Rafbók G Sveigjanleg kápa I Endurútgáfa Barnabækur MYNDSKREYTTAR

Sjáðu Hamlet Sögur fyrir lítil börn Barbro Lindgren Þýð.: Þorgrímur Kári Snævarr Þýð.: Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson Dásamleg bók með fallegum teikningum og eftirminni- Myndir: Anna Höglund legum persónum sem leiða börn inn í heim töfrandi Þekktasta leikverk Shakespears er hér sett fram á ein- ævintýra. stakan og eftirminnilegan hátt í formi bendibókar 18 sögur eru í bókinni, meðal annars Sætabrauðs- sem hentar bæði stórum og smáum lesendum. Bókin drengurinn, Grísirnir þrír, Músadóttirin, Risinn eigin- hlaut afbragðs viðtökur í Svíþjóð, en höfundarnir eru gjarni og Glaði prinsinn. Þetta er sannkölluð gersemi á þekktir fyrir óvenjulegar og áhugaverðar bækur. „Lítið hvert heimili. meistaraverk!“ var sagt í fleiri en einum ritdómi. 128 bls. 29 bls. Óðinsauga útgáfa Dimma

D D

Snuðra og Tuðra Sögur frá Tulipop Snuðra og Tuðra í sólarlöndum Leyniskógurinn Snuðra og Tuðra taka til Signý Kolbeinsdóttir Iðunn Steinsdóttir Dag einn fara sveppasystkinin Búi og Gló í leiðangur Myndskr.: Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir inn í Leyniskóg. Þar leynast dularfullar verur – eru þær Snuðra og Tuðra eru alltaf uppátækjasamar og sniðugar vinir eða fjendur? Við skulum komast að því! Heillandi en stundum dálítið óþekkar. Í þessum tveimur bókum og skemmtileg bók fyrir börn á öllum aldri byggð á fara þær til sólarlanda þar sem reynir á að þær hagi sér ástsælu persónunum úr íslenska ævintýraheiminum vel og þær læra mikilvægi þess að taka til í herberginu Tulipop. sínu. 32 bls. 20 bls. Tulipop Salka / Útgáfuhúsið Verðandi

D D

Stórhættulega stafrófið Sögusafnið Ævar Þór Benediktsson 5 fallegar og sígildar sögur Myndir: Bergrún Íris Sævarsdóttir Þýð.: Baldur Snær Ólafsson Fjóla á í stökustu vandræðum með stafina og allt sem Þyrnirós, Aladdín, Rauðhetta, Tumi Þumall, Gullbrá og tengist lestri finnst henni hljóma stórhættulega! Dag birnirnir þrír. einn ákveður hún að halda tombólu og rekst á forvitni- Góð bók fyrir tveggja ára og eldri. lega götu. Stafrófsstræti. Þar er ekki allt sem sýnist! 94 bls. Stórskemmtilegt stafrófskver fyrir alla sem langar að Setberg bókaútgáfa læra stafina eða þyrstir í spennandi sögu. 40 bls. Forlagið – Mál og menning

D D

Sveitahljóð Sögustund Baðbók 5 fallegar og sígildar sögur Þýð.: Baldur Snær Ólafsson Þýð.: Baldur Snær Ólafsson Börnin elska að skoða bók í baði, sundi eða sturtu. Með Pétur Pan, Úlfurinn og kiðlingarnir sjö, Hans og Gréta, þessari skemmtilegu bók verður ennþá meira fjör! Gosi og Tumi Þumall. Litríkar myndir á mjúkum, vatnsheldum síðum. Góð bók fyrir tveggja ára og eldri. Baðbók fyrir yngstu börnin. 94 bls. 6 bls. Setberg bókaútgáfa Setberg bókaútgáfa

G D

Svona eru hljóðin í dýrunum á sléttum Afríku Andrea Pinnington Þýð.: Guðni Kolbeinsson Sérlega falleg og fræðandi hljóðbók um dýrin á slettum Afríku. Hér getum við hlýtt á hljóð gresjunnar eins og öskur ljónsins, hlátur hýenunnar og glymjandi köll fílsins og mörg fleiri. Vönduð og áhugaverð bók. 18 bls. Unga ástin mín

D

A Gormabók B Harðspjalda bók C Hljóðbók D Innbundin bók E Kilja F Rafbók G Sveigjanleg kápa I Endurútgáfa BÓKATÍÐINDI 2019 7 Barnabækur MYNDSKREYTTAR

Tilfinninga Blær Vandræðasögur Aron Már Ólafsson, Hildur Skúladóttir og Orri Alexandra Gunnlaugsdóttir og Fjóla Ósk Aðalsteinsdóttir Gunnlaugsson Myndskr.: Ragnheiður Jónsdóttir Myndskr.: Auður Ýr Elísabetardóttir Mía, Moli og Maríus eru góðir vinir sem vita fátt Tilfinninga Blær er barnabók ætluð aldurshópnum 2 – skemmtilegra en að leika sér saman í leikskólanum. Það 8 ára. Hún er skrifuð í þeim tilgangi að aðstoða börn við er að segja, þangað til allt fer í bál og brand. Sögurnar að þekkja grunntilfinningarnar, kynnast dæmum um fimm um Míu, Mola og Maríus eru hugljúfar, raun- þær, sjá birtingarmyndir þeirra og læra hvernig hægt sannar og skemmtilegar sögur sem vekja unga áheyr- sé að bregðast við þeim. Bókin er sett fram á skemmti- endur til umhugsunar um samskipti og vináttu, hvetja legan og fróðlegan hátt með texta og teikningum. til samræðna og kitla hláturtaugarnar. 18 bls. 123 bls. Allir gráta Höfundar

G D

Toy Story sögusafn Við lærum að lesa Walt Disney Bekkjarafmæli Líf og fjör! Ævintýralegar sögur um Vidda, Bósa, Dísu Skíðaferð og öll hin leikföngin. Vorhátíð 160 bls. Clémence Masteau Edda útgáfa Við lærum að lesa eru fallegar bækur með stuttum texta á hverri síðu. Söguhetjurnar eru vinirnir Óskar og Salóme og sögusviðið er skólinn þeirra, skólafélagar og kennarar. Átta bækur eru nú komnar út. Góðar lestrarbækur fyrir 5 ára + með stóru letri, góðu línubili og litmyndum á öllum síðum. 32 bls. Rósakot

D E

Tóta og tíminn Viltu knúsa mig? Bergljót Arnalds Eoin McLaughlin Myndir: Ómar Örn Hauksson Þýð.: Æsa Guðrún Bjarnadóttir Skemmtilegt ævintýri fyrir börn sem vilja læra á klukku Myndir: Polly Dunbar eftir einn af okkar vinsælustu barnabókahöfundum. Í Hvorki broddgölturinn né skjaldbakan eiga auðvelt með sögunni hittir Tóta sjálfan Tímann og klukkurnar lifna að finna einhvern til að knúsa. Þau leita fanga víða en við. Farið er í allan klukkuhringinn og lykilhugtök eru hvert dýrið á fætur öðru ber fyrir sig frumlegar afsak- skýrð. Bókinni fylgja léttar spurningar og leikir og skífa anir. En svo koma þau auga hvort á annað. Yndisleg bók með hreyfanlegum vísum gerir börnunum kleift að fyrir alla sem þurfa á knúsi að halda. stilla sjálf klukkuna. Einnig til á ensku. 56 bls. 48 bls. Forlagið – JPV útgáfa Forlagið – JPV útgáfa

D ​I D

Tréð Yndislegustu dýrin á jörðinni Bárður Oskarsson Leitið og finnið Þýð.: Aðalsteinn Ásberg Sigurðsosn Þýð.: Sigurgeir Orri Sigurgeirsson Hilbert og Boddi eru vinir. En Hilbert er svolítið furðu- Þessi bók er sannkallað ævintýri fyrir yngstu kynslóð- legur og Boddi veit ekki alveg hvort hann á að trúa öllu ina. Börnin þræða völundarhús, leita að dýrum, læra að sem Hilbert segir. Færeyski höfundurinn Bárður Osk- telja og þjálfa athyglisgáfuna. Skemmtileg bók sem hægt arsson hlaut barna- og unglingabókavarðlaun Norður- er að lesa og skoða aftur og aftur. landaráðs árið 2018 fyrir þessa skemmtilegu bók. 14 bls. 35 bls. Unga ástin mín Dimma

D D

Töfraheimur jólanna Litlir könnuðir Töfrandi jólasaga Þegar ég verð stór Þýð.: Þórir Guðbergsson Þýð.: Baldur Snær Ólafsson Langt inni í snæviþöktum skóginum stendur hús jóla- Lífleg og fræðandi bók fyrir börn sem hafa áhuga á sveinsins. Í þessum dularfulla skógi býr hann með fjölbreyttum störfum. Sjáðu hvað margt er í boði þegar álfunum og vinum sínum. Allt árið eru þau að smíða, þú verður stór! Í sama bókaflokki eru: Sveitabærinn, sníða, sauma, bora og negla og undirbúa jólin fyrir börn Pöddur, Hafið og Á ferð og flugi. um víða veröld. Bók fyrir börn frá 4 ára aldri. Falleg saga fyrir jólabörn. 16 bls. 50 bls. Setberg bókaútgáfa Setberg bókaútgáfa

D B

8 BÓKATÍÐINDI 2019 A Gormabók B Harðspjalda bók C Hljóðbók D Innbundin bók E Kilja F Rafbók G Sveigjanleg kápa I Endurútgáfa Binna B Bjarna Skáldverk Flott klipping Fríið með ömmu Glæsilegasta verkefnið Sally Rippin Binna er snjöll og sjálfstæð stelpa sem veit hvað hún vill. Hún og besti vinur hennar, hann Jónsi, eru uppátækja- samir krakkar. Núna eru loksins komnar þrjár nýjar bækur um Binnu B Bjarna. Barnabækur Góðar lestrarbækur fyrir 5 ára + með stóru letri og góðu línubili. skáldverk 46 bls. Rósakot

E

Fótboltasagan mikla Bíóráðgátan Aukaspyrna á Akureyri Martin Widmark Gunnar Helgason Þýð.: Íris Baldursdóttir Myndir: Rán Flygenring Myndir: Helena Willis Önnur sagan í Fótboltasögunni miklu – æsispennandi Splunkuný og spennandi Ráðgátubók! Þrír hundar hafa bókaflokki um Jón Jónsson og vini hans. Allar bæk- horfið sporlaust í Víkurbæ og spæjararnir Lalli og Maja urnar hlutu frábærar viðtökur lesenda og gagnrýnenda velta fyrir sér hvaða samviskulausa illmenni steli gælu- og eftir þeirri fyrstu, Víti í Vestmannaeyjum, var gerð dýrum annarra. Hinar sívinsælu Ráðgátubækur henta vinsæl kvikmynd og sjónvarpsþættir. vel fyrir krakka sem þurfa að æfa lesturinn því letrið er 298 bls. stórt og setningarnar stuttar. Forlagið – Mál og menning 96 bls. Forlagið – Mál og menning

E ​I D

Á Saltkráku Blíðfinnur – allar sögurnar Astrid Lindgren Þorvaldur Þorsteinsson Þýð.: Silja Aðalsteinsdóttir Myndir: Linda Ólafsdóttir Myndir: Ilon Wikland Í skóginum hjá Blíðfinni iðar allt af lífi, ævintýrin eru Saltkráka er lítil eyja í sænska skerjagarðinum. Dag endalaus – sum skondin en önnur stórhættuleg. Í þess- nokkurn í júní kemur þangað fjölskylda í fyrsta sinn ari ríkulega myndskreyttu bók eru allar sögurnar um – faðir og fjögur börn hans. Sumarið sem bíður þeirra Blíðfinn; óviðjafnanlegt sköpunarverk Þorvalds Þor- reynist ólíkt öllu öðru sem þau hafa áður kynnst. Á steinssonar sem löngu er orðið sígilt. Saltkráku sló í gegn þegar hún var lesin í útvarp seint á 451 bls. 8. áratug síðustu aldar og eftir sögunni hafa verið gerðar Forlagið – Mál og menning vinsælar kvikmyndir. 351 bls. Forlagið – Mál og menning

D ​I D ​F

Álfarannsóknin Bold-fjölskyldan kemur til hjálpar Benný Sif Ísleifsdóttir Julian Clary Myndskr.: Elín Elísabet Einarsdóttir Þýð.: Magnús Jökull Sigurjónsson Tæki brotna og vélar bila í sveitinni hans afa. Baldur Myndskr.: David Roberts trúir ekki á álfa en með beikoni, talstöðvum og tommu- Bold-fjölskyldan býr í venjulegu húsi í ósköp venjulegu stokk þokast rannsóknin áfram og óvænt vináttubönd úthverfi – en hún er fjarri því að vera venjuleg. Spurst myndast. Sagan er sjálfstætt framhald af Jólasveina- hefur að Bold-hjónin taki á móti dýrum sem eru í vanda rannsókninni og upplögð fyrir alla sem hafa áhuga á og fljótlega fyllist húsið af óvæntum gestum. Þessu dularfullum atburðum. fylgir auðvitað meiriháttar fjör en líka margvíslegar 172 bls. hættur. – Önnur bókin í hinum bráðskemmtilega bóka- Bókabeitan flokki um Bold-fjölskylduna. 288 bls. Ugla

D ​F D

Fótboltasagan mikla Barist í Barcelona Gunnar Helgason Myndir: Rán Flygenring Lesari: Gunnar Helgason Vinirnir úr Þrótti – Jón, Ívar og Skúli – eru komnir í fótboltaakademíu FC Barcelona. Ekki spillir að Rósa er í Barcelona á sama tíma að keppa með U16-landsliðinu. Lífið gæti ekki verið betra – ja, ef ekki væri fyrir þennan dularfulla Katalóna og leyndarmálið sem Jón þarf að burðast með. Sjálfstætt framhald metsölubókaflokksins Fótboltasögunnar miklu. 265 bls. / H 5:08 klst. Forlagið – Mál og menning E ​F ​C

A Gormabók B Harðspjalda bók C Hljóðbók D Innbundin bók E Kilja F Rafbók G Sveigjanleg kápa I Endurútgáfa BÓKATÍÐINDI 2019 9 Barnabækur SKÁLDVERK

Bölvun múmíunnar Eyðieyjan Fyrri hluti Urr, öskur, fótur og fit Ármann Jakobsson Hildur Loftsdóttir Júlía og mamma hennar lifa ósköp venjulegu lífi þótt Systurnar Ásta og Kata hafa engan áhuga á því að halda þær búi reyndar í fornminjasafni. Dag einn fær safnið upp á áttræðisafmæli afa síns á eyðieyju, enda hafa þær egypska múmíu til varðveislu og fyrr en varir hafa Júlía ekki hugmynd um hvaða klikkaða ævintýri bíður þeirra og bestu vinir hennar, María og Charlie, dregist inn í þar. Í Eyðieyjunni kynnumst við þessum skemmtilegu æsilega atburðarás þar sem nasistar, særingamenn og systrum og förum í æsispennandi ferðalag með þeim alþjóðleg glæpasamtök koma við sögu. um ævintýraheima. 152 bls. 164 bls. Angústúra Sögur útgáfa

D D

Dagbók Kidda klaufa Fall er fararheill Allt á hvolfi Huginn Þór Grétarsson Jeff Kinney Örn er óheppnasti maður í öllum heiminum. Hann Þýð.: Helgi Jónsson hrapar til jarðar við eggjatínslu, týnist inni í skógi og Pressan er alltaf að aukast á Kidda greyið. Mamma hans litlu má muna að hann sé étinn af birni, drukknar segir að hann sé of mikið í tölvuleikjum sem bræði í næstum í ánni og svo framvegis. En skyldi hann læra af honum heilann og vill að hann snúi sér að einhverju öllum þessum hrakförum? Þetta er saga í anda sígildra betra. Nú er hrekkjavaka fram undan og Kiddi sér ævintýra. Bókin hentar vel til að æfa lestur. hættur í öllum hornum. Bækurnar um Kidda klaufa eru 20 bls. metsölubækur um allan heim. Þær fá alla til að lesa, líka Óðinsauga útgáfa þá sem nenna því ekki. 224 bls. Sögur útgáfa

D G

Draumaþjófurinn Ljósaserían Gunnar Helgason Fleiri Korkusögur Myndir: Linda Ólafsdóttir Ásrún Magnúsdóttir Lesari: Gunnar Helgason Myndskr.: Sigríður Magnúsdóttir Í Hafnarlandi er allt eins og það á að vera og rotturnar Eins og venjulega ræður ímyndunaraflið og uppátektar- þekkja sinn sess í lífinu. Efst í virðingarstiganum er semin för hjá Korku. Að þessu sinni tekst hún á við Skögultönn Foringi sem öllu ræður. En daginn sem stingumaura, vatnsstríð og brotinn vasa og eins og áður dóttir hennar, Eyrnastór Aðalbarn Gullfalleg Rottudís, eru hundarnir Addi og Máni ekki langt undan. Nánar gerir uppreisn tekur sagan óvænta stefnu. Drauma- um Ljósaseríuklúbbinn á www.ljosaserian.is þjófurinn er æsispennandi saga um spánnýjar persónur 72 bls. eftir metsöluhöfundinn Gunnar Helgason. Ríkulega Bókabeitan myndskreytt. 207 bls. / H 5:00 klst. Forlagið – Mál og menning D ​F ​C D

Eddi glæsibrók og skrímslið frá Krong Friðbergur forseti Þýð.: Huginn Þór Grétarsson Árni Árnason Eddi er enginn venjulegur strákur. Hann er kóngur sem Friðbergur forseti hefur náð völdum á Íslandi á vafa- situr í hásæti, á sína eigin brynju og kastala með fullt af sömum forsendum. Sóleyju og Ara er nóg boðið þegar leynigöngum og ALLT. vinum þeirra er vísað úr landi. Þegar fréttir berast af RISASTÓRU OG HRÆÐI- Þannig hefst hetjuleg barátta þeirra við Friðberg for- LEGU skrímsli veit Eddi kóngur að hann verður að fara seta. og berjast við það. Hann heldur í leiðangur með besta Fyndin, hugljúf og spennandi saga um kraftmikla vini sínum, Möggu hirðfífli, Jónu ráðherra og smáhest- krakka sem þora að berjast gegn ranglæti. inum Kola. 254 bls. 212 bls. Bjartur Óðinsauga útgáfa

E D

Egill spámaður Furðusögur Lani Yamamoto Kristján Hreinsson Egill vill helst ekki tala. Hann kann best við að hafa Myndskr.: Arnar Þór Kristjánsson hlutina í föstum skorðum og fylgist með sjávarföllunum Þrælsniðugar sögur um vætti er tengjast ósiðum barna. með aðstoð almanaks. Dag einn verður nýja stelpan í Kristján Hreinsson semur vísur og skrifar stuttan, hnit- bekknum á vegi hans og setur skipulag tilverunnar í miðaðan texta fyrir börn um furðuverur á borð við uppnám. Samt virðist allt svo rétt, hvernig sem á því táfýlunornina, tannálfinn, nískupúkann og fleiri furðu- stendur. Ný bók eftir höfund Stínu stórusængur. verur, sem leiða börnin til umhugsunar um ýmislegt í 64 bls. hversdagslífinu. Angústúra 34 bls. Óðinsauga útgáfa

D D

10 BÓKATÍÐINDI 2019 A Gormabók B Harðspjalda bók C Hljóðbók D Innbundin bók E Kilja F Rafbók G Sveigjanleg kápa I Endurútgáfa Barnabækur SKÁLDVERK

Gallsteinar afa Gissa Heyrðu, Jónsi! Kristín Helga Gunnarsdóttir Dót til sölu Myndir: Freydís Kristjánsdóttir Nýi kennarinn Torfi og Gríma eiga virkilega leiðinlega fjölskyldu. Skemmtilegasta afmælið Mamma þeirra er skipanaglaður harðstjóri, pabbinn er Sally Rippin viðutan vinnusjúklingur og Úlfur er ömurlegt unglinga- Jónsi er hlédrægur strákur sem þarf að takast á við alls skrímsli. Systkinin dreymir um betra heimilislíf, gælu- konar áskoranir, stundum með hjálp besta vinar síns, dýr og gotterí. Getur afi Gissi látið draumana rætast? hennar Binnu B. Núna eru loksins komnar þrjár nýjar Yfirnáttúruleg og sprenghlægileg fjölskyldusaga. bækur um Jónsa. 159 bls. Góðar lestrarbækur fyrir 5 ára + með stóru letri og Forlagið – Mál og menning góðu línubili. 46 bls. Rósakot

E ​F ​I E

Handbók fyrir ofurhetjur – Fjórði Goðheimar 9 hluti: Vargarnir koma Hólmgangan Elias Vahlund Peter Madsen Þýð.: Ingunn Snædal Þýð.: Bjarni Frímann Karlsson Myndskr.: Agnes Vahlund Það er ekki mjög gáfulegt að skora þrumuguðinn Þór á Þegar það gerist sem maður óttaðist mest, þarf maður hólm. En jötnar eru nú ekki þekktir fyrir að vera beitt- ekki lengur að vera hræddur við neitt. ustu hnífarnir í skúffunni. Hólmgangan er níunda bókin Fjórða bókin um ofurhetjuna er nú komin. Tekst Lísu í myndasöguflokki um norrænu goðin og kemur nú í að bjarga borgarstjóranum? Hvað gera Vargarnir? fyrsta sinn út á íslensku, húmoristum á öllum aldri til Hröð, spennandi og skemmtileg saga um stúlku sem gagns og gamans. tekur málin í sínar eigin hendur. 48 bls. 104 bls. Forlagið – Iðunn Drápa

D D

Harry Potter Hugarperlur Harry Potter og blendingsprinsinn Ég ræð við þetta! Harry Potter og dauðadjásnin Ég hef trú á sjálfri mér! Harry Potter og eldbikarinn Ég er stoltur af mér! Harry Potter og fönixreglan Það verður allt í lagi með mig! J. K. Rowling Ég ræð við öðruvísi daga! Lesari: Jóhann Sigurðarson Laurie Wright Fáum bókum hafa lesendur tekið jafnmiklu ástfóstri við Myndskr.: Ana Santos og bókunum um Harry Potter. Tónlist: Jón Valur Guðmundsson Leggðu af stað í spennandi ævintýri þegar þú hlustar Hugarperlu bækurnar eru góð verkfæri til þess að á sögurnar um drenginn sem lifði í frábærum lestri kenna börnum að tileinka sér jákvæðan hugsunarhátt. Jóhanns Sigurðarsonar! Nú eru allar sjö hljóðbækurnar Bókunum eru ætlað að efla sjálfstraust barna og seiglu. komnar út hjá Storytel. Íslensk tónlist fylgir. Fyrir 4-10 ára. H 34:59 klst. 24/32 bls. C Storytel G Oran Books

Harry Potter og viskusteinninn Hulduheimar J. K. Rowling Gliturströnd Þýð.: Helga Haraldsdóttir Töfrafjallið Á ellefu ára afmæli Harry Potter birtist risavaxinn Rosie Banks maður með augu eins og litlar, svartar bjöllur á heimili Þýð.: Arndís Þórarinsdóttir þeirra: Rubeus Hagrid. Hann hefur þær fréttir að Eva, Jasmín og Sólrún snúa aftur í tveimur æsispenn- færa að Harry Potter sé galdramaður og hann hafi andi ævintýrum þar sem þær hjálpa vinum sínum í fengið inngöngu í Hogwart – skóla galdra og seiða. Og Hulduheimum gegn hinni illu Nöðru drottningu. Í magnað ævintýri hefst! Töfrafjallinu þurfa þær að bjarga klakakrílum frá því Ný útgáfa. að frjósa í hel og í Gliturströnd eru sjálfir töfrar Huldu- 291 bls. heima í hættu. Skemmtilegar og ríkulega myndskreyttar Bjartur léttlestrarbækur sem eiga marga aðdáendur. 118/124 bls. Forlagið – JPV útgáfa D E

Harry Potter og viskusteinninn Hundmann J. K. Rowling Dav Pilkey Þýð.: Helga Haraldsdóttir Þýð.: Bjarki Karlsson Glæsileg myndskreytt útgáfa sem gefin er út í tilefni af Bækurnar um Hundmann eru frábærlega fyndnar og því að árið 2019 eru 20 ár liðin frá því að fyrsta bókin henta ungum lesendum sérlega vel. Fáar eða nokkrar um Harry Potter kom út á íslensku. söguhetjur hafa náð viðlíka vinsældum og Hundmann 248 bls. en bækurnar um hann hafa selst í yfir 32 milljónum Bjartur eintaka. Dav Pilkey, sem mörgum er kunnugur fyrir bækurnar um Kaptein Ofurbrók, er hér með enn eitt snilldarverkið. Búið ykkur undir Hundmann-veislu! 280 bls. Bókafélagið

D D

A Gormabók B Harðspjalda bók C Hljóðbók D Innbundin bók E Kilja F Rafbók G Sveigjanleg kápa I Endurútgáfa BÓKATÍÐINDI 2019 11 Barnabækur SKÁLDVERK

Ljósaserían Kalli breytist í kjúkling Hundurinn með hattinn Sam Copeland Guðni Líndal Benediktsson Þýð.: Guðni Kolbeinsson Myndskr.: Anna Baquero Myndir: Sarah Horne Enginn er betri að leysa ráðgátur en Spori en þegar Kalli McGuffin á sér lygilegt leyndarmál. Hann getur dularfullur þjófnaður dregur úr honum kjarkinn þá breyst í dýr! En vandamálið er að hann hefur enga lendir það á kettlingnum Tása að stappa í hann stálinu. stjórn á því hvenær þetta gerist. Það er til dæmis ekk- Saman lenda þeir í lævísum refum, skuggalegum smá- ert frábært að breytast allt í einu í kónguló beint fyrir hundum og svakalegum heilabrotum. framan köttinn sinn. En þá er gott að eiga úrræðagóða Nánar um Ljósaseríuklúbbinn á www.ljosaserian.is vini. Brjálæðislega fyndin bók fyrir 7–11 ára. 68 bls. 259 bls. Bókabeitan Forlagið – JPV útgáfa

D E

Húgó heimilislausi Kennarinn sem hvarf Holly Webb Bergrún Íris Sævarsdóttir Þýð.: Ivar Gissurarson Barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur 2019. Hver Ásta hefur ekki möguleika á að eignast hund en elskar er gátumeistarinn – og hver á eiginlega fiskinn? Geta að fara í gönguferðir með heimilislausu hundana í bekkjarfélagarnir unnið saman og bjargað kennaranum Dýrahjálpinni – Sérstaklega, Húgó, litla fallega terríer- sínum áður en það er um seinan? Bókin er æsispenn- hvolpinn. Svo eignast Húgó loks nýtt heimili en Ásta andi, dularfull, skemmtileg, fyndin, hrollvekjandi og saknar hans svo mikið að hún getur ekki samglaðst ríkulega myndskreytt af höfundi. honum vegna þess. Og Húgó skilur ekkert hvað varð 140 bls. um Ástu sem hann elskaði svo mikið. Bókabeitan 128 bls. Nýhöfn

E D ​F

Hvar eru Poggar í þér? Kepler 62 Fífa Konráðsdóttir, Hlynur Þór Pétursson, Máni Pétursson Landnemarnir og Dalía Pétursdóttir Veiran Hver þekkir það að verða allt í einu ótrúlega pirraður Timo Parvela og Bjørn Sortland eða flissa óstöðvandi og vita ekkert af hverju? Vissir Þýð.: Erla E. Völudóttir þú af ogguponsulitlum verum í líkama þínum sem við Myndskr.: Pasi Pitkanen köllum Pogga? Fjórða og fimmta bókin í þessum æsispennandi og Fróðleg og skemmtileg barnabók sem varð til sem margverðlaunaða bókaflokki. fjölskylduverkefni þar sem krakkar á aldrinum 5-45 ára 190 bls. eru rithöfundar, myndskreytar og útgefendur. Bókabeitan 74 bls. Poggar

G D

If I were a Viking! Kettlingurinn sem enginn vildi eiga Rögnvaldur Guðmundsson og Ari Guðmundsson Holly Webb Þú heldur að þú vitir allt um víkingana, ha? Jæja, það Þýð.: Ívar Gissurarson gerði Aron líka, þar til hann kynnist Leifi Eiríkssyni, Köttur Maríu er dáinn og hún saknar hans mjög mikið. afturgengnum! Óknyttadrengurinn Aron, sem hefur Hún hafði átt hann lengi og gat ekki hugsað sér annan haft gaman af því að kvelja kennarann sinn, lærir nú kött. En þá eignast læða vinkonu hennar kettlinga af Leifi hvernig raunverulegur víkingur á að haga sér sem allir eignast fljótlega ný heimili, nema sá litli hvíti. – Bók með enskum texta, alveg tilvalin gjöf fyrir unga Enginn virðist vilja hann. Og spurningin er: Verður sá sem aldna erlenda vini. litli nýi kötturinn hennar Maríu eða bara kettlingurinn 30 bls. sem enginn vildi eiga? Nýhöfn 128 bls. Nýhöfn

D E

Jólasyrpa 2019 Kopareggið Walt Disney Sigrún Eldjárn Jólasyrpan er löngu orðin ómissandi hluti af jólum Sumarliði og Sóldís eru flutt inn til flóttastelpunnar margra. Fjörug lesning um íbúana í Andabæ, sem Karítasar. Þar er fullt af bókum sem þau gleypa í sig til kemur öllum í hátíðarskap! að finna út hvernig lífið var í gamla daga þegar fólk átti 256 bls. síma, tölvur og reiðhjól. Inni á milli bókanna leynast Edda útgáfa líka hátæknileg skilaboð frá fortíðinni! Kopareggið er framhald verðlaunabókarinnar Silfurlykilsins, spenn- andi saga prýdd fjölda litmynda. 234 bls. Forlagið – Mál og menning

D D

12 BÓKATÍÐINDI 2019 A Gormabók B Harðspjalda bók C Hljóðbók D Innbundin bók E Kilja F Rafbók G Sveigjanleg kápa I Endurútgáfa Barnabækur SKÁLDVERK

Langelstur að eilífu Úr sagnabanka afa Bergrún Íris Sævarsdóttir Munaðarlausa stúlkan Eyju finnst eins og líf sitt sé að breytast allt of hratt: Myndskr.: Sunna Einarsdóttir heilsu Rögnvaldar besta vinar hennar hrakar og Endurs.: Sigurgeir Jónsson mamma og pabbi eru með óvæntar fréttir. En eftir að Munaðarlausa stúlkan er eitt af þessum, gömlu góðu Eyja fær frábæra hugmynd halda vinirnir í skemmtileg, íslensku ævintýrum þar sem góðsemi og velvild er hættuleg og spennandi ævintýri! Bókin er ríkulega umbunað. Fallegur boðskapur sem á alltaf erindi til myndskreytt af höfundi. okkar. Sigurgeir Jónsson endursagði söguna en hann 111 bls. hefur tekið saman allnokkrar bækur um félagslíf, mann- Bókabeitan líf, hætti og siðvenjur í Vestmannaeyjum. Sunna Einarsdóttir sá um myndskreytingu en hún er ung Eyjastúlka sem hefur getið sér gott orð fyrir myndir sínar sem hún hefur sýnt á veitingastaðnum Einsa kalda. 24 bls. D E Bókaútgáfan Hólar

Ferðin á heimsenda Múmínálfarnir Leitin að vorinu Minningar múmínpabba, Örlaganóttin og Sigrún Elíasdóttir Vetrarundur í múmíndal Myndir: Sigmundur Breiðfjörð Tove Jansson Eitt árið bólar ekkert á vorinu í Norðurheimi. Klaufa- Þýð.: Þórdís Gísladóttir og Steinunn Briem bárðurinn Húgó og hörkutólið Alex leggja í langferð til Tove Jansson skrifaði níu sögubækur um múmínálfana að grafast fyrir um hvernig stendur á þessu og þurfa að ástsælu og þær koma nú allar út í réttri röð í veglegum takast á við ísdreka, sæpúka, afturgengna risaúlfa – og stórbókum. Minningar múmínpabba birtist hér í fyrsta verulega geðvonda einhyrninga. Þetta er æsispennandi sinn á íslensku en þar segir frá æskuárum múmínpabba og bráðfyndin ný fantasía ætluð 8–12 ára lesendum. og frækilegum ævintýrum hans á sjó og landi. Örlaga- 144 bls. nóttin og Vetrarundur í múmíndal eru einnig í bókinni Forlagið – JPV útgáfa en þær hafa lengi verið ófáanlegar. 414 bls. Forlagið – Mál og menning D ​F D

Lestarráðgátan Nína óskastjarna og ævintýrið á Álfhóli Martin Widmark Helga Arnardóttir Þýð.: Íris Baldursdóttir Myndskr.: Ylfa Rún Jörundsdóttir Myndir: Helena Willis Nína hefur alltaf verið kölluð óskastjarna því hún trúir Heill sekkur af peningaseðlum fær lögreglufylgd með á mátt óskarinnar. Hún er dugleg að heimsækja ömmu lestinni milli Víkurbæjar og Akrafjarðar. En lögreglu- Grímeyju í sveitina og hjálpa henni með bústörfin. stjórinn vaknar af værum blundi þegar einhver togar Bærinn hennar heitir Álfhóll af því að þar eiga víst álfar í neyðarhemilinn og í ljós kemur að peningarnir eru heima í stórum steini í garðinum. Eða svo segir amma horfnir! Til allrar hamingju eru spæjararnir Lalli og allavega. Einn daginn breytist allt þegar ömmu er til- Maja ekki langt undan. kynnt að það eigi að byggja stórt lúxushótel á lóðinni 96 bls. hennar. Amma er miður sín en Nína ákveður að taka Forlagið – Mál og menning málin í sínar hendur. En til þess þarf hún hjálp frá álf- unum. 80 bls. D D Salka / Útgáfuhúsið Verðandi

Leyndarmál Lindu Nornasaga Sögur af EKKI-SVO góðri ástarsorg Hrekkjavakan Rachel Renée Russell Kristín Ragna Gunnarsdóttir Þýð.: Helgi Jónsson Katla opnar óvart galdragátt á hrekkjavökunni og inn Bókaflokkurinn um Lindu hefur sannarlega slegið í um hana smýgur Gullveig, ævaforn norn í hefndarhug. gegn og í þessari sjöttu bók finnur Linda fyrir mikilli Til að bjarga heiminum, og lífi besta vinar síns, þarf ástargleði. Hún er endalaust með fiðrildi í maganum og Katla að hafa hraðar hendur því tíminn er naumur! Lit- ástæðan er sú að Brynjar sendi henni skilaboð og bauð ríkar myndir höfundar prýða þessa æsispennandi sögu. henni á hamborgarastað. Nú er stóra skólaballið fram 204 bls. undan og hvernig veit hún hvort Brynjar sæti vill fara Bókabeitan með henni á ballið? 348 bls. Sögur útgáfa

D D ​F

Mamma klikk Nýr heimur Gunnar Helgason Ævintýri Esju í borginni. Mamma klikk er fyrsta sagan í bókaflokknum um Stellu Sverrir Björnsson og fjölskyldu hennar eftir metsöluhöfundinn Gunnar Esja er ung stúlka sem býr með fjallafólkinu uppi á Helgason, og allar slógu þær í gegn: mamman, Pabbi Bláfjalli, í felum fyrir nútímanum. Það er stranglega prófessor, Amma best og Siggi sítróna. Nú kemur bókin bannað að fara niður í borgina og refsingin við því er loksins út í kilju „Barnabók ársins.“ (Árni Matthíasson / útlegð. Esja er hjartgóð og hugrökk en dálítið öðruvísi Morgunblaðið). en hin fjallabörnin. Eftir óvænta atburði lendir Esja 192 bls. niðri í borginni þar sem hún þarf að takast á við nýtt Forlagið – Mál og menning líf, fordóma og einelti en kynnist líka vináttu og trausti. Hún hittir borgarstrákinn Mána og saman reyna þau að leysa vanda Esju og takast á við mikla umhverfisvá sem ógnar öllu lífi á Bláfjalli. 64 bls. E ​I D Gjörð ehf.

A Gormabók B Harðspjalda bók C Hljóðbók D Innbundin bók E Kilja F Rafbók G Sveigjanleg kápa I Endurútgáfa BÓKATÍÐINDI 2019 13 Barnabækur SKÁLDVERK

Nærbuxnanjósnararnir Prinsessan og froskurinn Arndís Þórarinsdóttir Huginn Þór Grétarsson Myndir: Sigmundur Breiðfjörð Þorgeirsson Íslensk útgáfa af sígilda ævintýrinu Froskaprinsinn. Í gömlu nærbuxnaverksmiðjunni er eitthvað dularfullt Flest öll höfum við heyrt einhverja útgáfu af sögunni á seyði. Gutti og Ólína verða að brjótast þangað inn um froskinn sem breyttist í prins þegar hann var og sjá þá að ýmislegt er horfið, til dæmis innrammaða kysstur af prinsessu. blúndubrókin sem kóngurinn átti. Vinirnir þurfa greini- Hér er þó á ferðinni nokkuð frábrugðin útgáfa en lega að grípa til sinna ráða! Nærbuxnanjósnararnir er höfundur byggir verkið á því hvernig hann man söguna, sprenghlægileg saga og sjálfstætt framhald Nærbuxna- líklega frá því að hann heyrði hana sem krakki. verksmiðjunnar sem hlaut frábærar viðtökur í fyrra. 58 bls. 112 bls. Óðinsauga útgáfa Forlagið – Mál og menning

D ​F D

Orri óstöðvandi: Hefnd glæponanna Randalín, Mundi og leyndarmálið Bjarni Fritzson Þórdís Gísladóttir Það hefur ótrúlega margt gerst hjá okkur Möggu síðan Myndskr.: Þórarinn M. Baldursson síðast. Við framkvæmdum geggjaðan hrekk á Sigga Hér segir frá spennandi og lærdómsríkum ævintýrum bróður, skelltum okkur í ógleymanlega veiðiferð með Randalínar og Munda. Þau eignast nýja vini, komast að Palla frænda og lentum í dómarasvindli á N1-mótinu. leyndarmáli nágranna síns, stofna hljómsveit og átta sig Ég komst líka í kynni við pólska laxerolíu og skellti mér á að hlutirnir eru ekki alltaf eins og fólk heldur í fyrstu. í afmæli sem King Kong. Magga lenti í tómum vand- Þetta er bók fyrir alla sem kunna að meta fyndnar og ræðum með bókina sína og svo komu glæponarnir á skemmtilegar sögur. versta tíma til að hefna sín á okkur. 112 bls. Ég vil ekki segja of mikið en ef þér fannst fyrri bókin Benedikt bókaútgáfa skemmtileg, þá á þér eftir að finnast þessi STURLUÐ. 266 bls. Út fyrir kassann D D

Óliver Máni Randver kjaftar frá Á fleygiferð Besti vinur Kidda klaufa skrifar eigin dagbók Í tröllahöndum Jeff Kinney Sue Mongredien Þýð.: Helgi Jónsson Spennandi og skemmtilegar kiljur um Óliver Mána Nýr bókaflokkur um hinn geysivinsæla Kidda klaufa þar galdrastrák. Hann er einn af duglegustu nemendunum sem besti vinur hans, Randver sjálfur, segir frá ýmsum í Galdraskólanum og í bókunum lendir hann í ýmsum ævintýrum þeirra félaga. Kiddi er hins vegar ekki glaður ævintýrum með nýjum og gömlum vinum. því auðvitað kjaftar Randver frá öllu sem ekki má segja Góðar lestrarbækur fyrir 7 ára + með stóru letri og frá. Bækurnar um Kidda klaufa eru metsölubækur um góðu línubili. allan heim. Þær fá alla til að lesa, líka þá sem nenna því 96 bls. ekki. Rósakot 224 bls. Sögur útgáfa

E D

Ótrúleg ævintýri Brjálínu Hansen 2 Rannsóknin á leyndardómum Eyðihússins Beðið eftir kraftaverki Snæbjörn Arngrímsson Finn-Ole Heinrich og Rán Flygenring Þótt forríki ógæfumaðurinn Hrólfur sé löngu dáinn Þýð.: Jón St. Kristjánsson segja sumir að enn sé búið í Eyðihúsinu. Vinirnir Milla Pálína Klara Lind Hansen, stundum kölluð Brjálína, og Guðjón G. Georgsson hefja rannsókn – og hún þarf að sætta sig við nýtt líf nú þegar mamma hennar verður ekki hættulaus. Frumleg, grípandi og skemmti- er komin í hjólastól og pabbi hennar, Maðurinn, er lega skrifuð saga um heillandi og svolítið hræðilega byrjaður að hitta aðra konu. Það reynist henni ekki auð- ráðgátu, hugrökk og huglaus börn. Hún hlaut Íslensku velt en það er aldrei lognmolla í kringum Pálínu. Önnur barnabókaverðlaunin 2019. bókin af þremur í bókaflokknum Ótrúleg ævintýri 246 bls. Brjálínu Hansen. Forlagið – Vaka-Helgafell 200 bls. Angústúra

D D ​F

Bernskubrek Ævars vísindamanns Risastóri krókódíllinn Óvænt endalok Roald Dahl Ævar Þór Benediktsson Þýð.: Sólveig Hreiðarsdóttir Myndir: Rán Flygenring Myndskr.: Quentin Blake Lesari: Ævar Þór Benediktsson Risastóri krókódíllinn er svangur og fer því á stúfana að Fimmta og síðasta bókin um bernskubrek Ævars leita sér að góðu barni í hádegisverð. Hann segir öllum vísindamanns. Stórhættulegi Einherjinn úr Ofurhetju- dýrunum í skóginum hvað hann hyggst gera en þau eru víddinni er kominn yfir í okkar heim og leitar uppi þau ekki sátt við ætlunarverk hans. Bókin er snilldar- gamla kunningja Ævars: geimverufjölskyldu í felum, verk frá Roald Dahl, myndskreytt í litum, fyrir 4 til 7 gervigreind í dvala og innilokaðar risaeðlur. Áður en ára. Ævar veit hvaðan á hann stendur veðrið er hann lentur í 62 bls. hættulegasta ævintýri lífs síns! Kver bókaútgáfa 250 bls. / H 3:57 klst. Forlagið – Mál og menning E ​F ​C E

14 BÓKATÍÐINDI 2019 A Gormabók B Harðspjalda bók C Hljóðbók D Innbundin bók E Kilja F Rafbók G Sveigjanleg kápa I Endurútgáfa Barnabækur SKÁLDVERK

Risasyrpur Sagan um Ekkert Íþróttakappar Aðalsteinn Stefánsson Sögur úr Andabæ Myndir: Heiðdís Buzgò Útsmognir andstæðingar Bók í nýjum léttlestrarflokki Óðinsauga fyrir börn á Walt Disney aldrinum 6-11 ára og kallast Lestrarklúbburinn. Þetta Ný ævintýri bíða vinanna í Andabæ í þessum skemmti- er semsagt saga um hann Ekkert. Hann er líka stundum legu Risasyrpum. kallaður Ekki. Það var samt alveg óvart að hann fékk 512 bls. þetta nafn, en það kom ekki í veg fyrir að hann eignað- Edda útgáfa ist góða vini og lenti í allskonar ævintýrum og uppá- komum. Það er nefnilega svo margt skemmtilegt hægt að gera þegar maður býr í þorpi úti á landi. 94 bls. Óðinsauga útgáfa

E D

Rosalingarnir Seiðmenn hins forna Kristjana Friðbjörnsdóttir Töfrað tvisvar Myndir: Halldór Baldursson Cressida Cowell Stórskemmtileg saga um þrjá krakka sem af ólíkum Þýð.: Jón St. Kristjánsson ástæðum eru sendir niður í hjálparhellinn í skólanum Ósk býr yfir mögnuðum galdri sem virkar á járn, Xar sínum. Þar hitta þau nýjan kennara, herra Halla, sem er með hættulegan nornablett í lófa sínum. Saman geta er ólíkur öllum kennurum sem þau hafa kynnst áður. þau bjargað Villiskógunum frá nornunum en tíminn er Skömmu síðar hverfur herra Halli eins og hann hafi að renna út … hreinlega gufað upp! Þá þurfa rosalingarnir – eins og Önnur bókin í bókaflokknum Seiðmenn hins forna herra Halli kallar krakkana – að grípa til sinna ráða. eftir metsöluhöfundinn Cressidu Cowell sem sló í gegn 105 bls. með sögunum Að temja drekann sinn. Forlagið – JPV útgáfa 400 bls. Angústúra

D ​F D

Róta rótlausa Sigurfljóð í grænum hvelli Ólöf Vala Ingvarsdóttir Sigrún Eldjárn Þegar frú Rótalín moldvarpa eignast nágranna sem Dag einn birtist græn flugeðla í garðinum hjá Sigurfljóð smjatta á gulrótum í tíma og ótíma kemur það róti á og saman ráðast þær í mikilvægt verkefni – að bjarga líf hennar. Þessi rótlausa frú finnur ekki hamingjuna jörðinni sem allt of margir hafa farið illa með. fyrr en hún hefur flutt úr einni holunni í aðra og loks Sigurfljóð í grænum hvelli er þriðja bókin um ofur­ heim aftur. Á veraldarflakkinu eignast hún góða vini og stelpuna sem hjálpar öllum eftir verðlaunahöfundinn lærir að láta smámuni ekki trufla sig. Höfundur mynd- Sigrúnu Eldjárn. skreytti. 32 bls. 24 bls. Forlagið – Mál og menning Bókaútgáfan Sæmundur

D D

Rummungur 3 Sipp, Sippsippanipp og Otfried Preußler Sippsippanippsippsúrumsipp Þýð.: Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson Blær Guðmundsdóttir Rummungur ræningi er enn á ferðinni! Kasper, Jobbi, Sipp og systur hennar eru ungar prinsessur á frama- amma og Fimbulfúsi lögregluvarðstjóri eru í uppnámi, braut og hafa engan tíma fyrir prinsa. (Og þú sem hélst þótt þrjóturinn vilji allra helst hætta störfum. En á ein- að prinsessur gerðu ekkert annað en láta bjarga sér og hverju verða nú ræningjar samt að lifa. lifa hamingjusamar til æviloka.) Hér færðu ævintýrið í Þriðja og síðasta bókin um Rummung ræningja sem splunkunýjum búningi, ríkulega myndskreytt og upp- hefur verið eftirlæti ótal lesenda í áratugi. fullt af húmor! 120 bls. 48 bls. Dimma Bókabeitan

D D

Sagan af því hvers vegna jólasveinarnir Sígildar myndasögur hættu að vera vondir Drakúla Kristín Heimisdóttir Hrói Höttur Jólin nálgast í litla, íslenska þorpinu. Fólkið hlakkar Russel Punter auðvitað til að upplifa gleðina og gjafirnar, en kvíðir Myndskr.: Valentino Forlini og Matteo Pincelli komu hinna alræmdu jólasveina sem mæta ruplandi og Innbundnar bækur í nýjum flokki sem nefnist Sígildar rænandi niður í byggð, 13 dögum fyrir jól. Þannig voru myndasögur. Sú fyrsta í röðinni er Drakúla byggð á jú jólasveinarnir í gamla daga, auk þess að vera grút- sögu Bram Stoker, önnur í röðinni er Ævintýrið um skítugir og sóðalegir. Hróa hött. En hvað varð þess valdandi að jólasveinarnir ákváðu Bækurnar eru kærkomin viðbót fyrir unga lesendur að hætta að vera vondir? sem hafa ekki öðlast úthald til að lesa frumtextann. 43 bls. 103 bls. Óðinsauga útgáfa Rósakot

D D

A Gormabók B Harðspjalda bók C Hljóðbók D Innbundin bók E Kilja F Rafbók G Sveigjanleg kápa I Endurútgáfa BÓKATÍÐINDI 2019 15 Barnabækur SKÁLDVERK

Skúli skelfir fer á flug Stelpan sem sigldi kafbát niður í kjallara Francesca Simon Guðni Líndal Benediktsson og Ryo Takamura Þýð.: Guðni Kolbeinsson Náttfatapartý geta endað með ósköpum en þetta … Raf- Myndir: Tony Ross magnið fer af og ófreskja brýst inn í húsið. Þrúður og Skúli skelfir er ótrúlega iðinn við að koma sér í vand- vinir hennar þurfa að finna hundinn Jóa, kveikja ljósin ræði. Hér eru fjórar glænýjar og sprenghlægilegar sögur og bjarga kvöldinu. Það er samt hægara sagt en gert! af skelfilegum uppátækjum hans. Skúli fer í langþráða 40 bls. flugferð sem verður töluvert öðruvísi en til stóð, hann Töfraland – Bókabeitan slær óvænt í gegn í ritgerðasamkeppni, skólaleikritið fær að njóta krafta hans (æ, æ!) og loks smyglar hann sér í hrikalegan rússíbana. 140 bls. Forlagið – JPV útgáfa

E D

Slæmur pabbi Stjáni og stríðnispúkarnir David Walliams 2 – Púkar leika lausum hala Þýð.: Guðni Kolbeinsson 3 – Púkar koma til bjargar Pabbar eru af öllum stærðum og gerðum. Sumir eru 4 – Púkar á ferð og flugi feitir, aðrir mjóir, langir og stuttir. Sumir fíflast, og aðrir Zanna Davidson eru alvörugefnir, sumir eru háværir, aðrir eru hljóðlátir. Fallegar bækur með stuttum texta á hverri síðu. Sögu- En auvitað eru til góðir pabbar. Og slæmir pabbar … hetjurnar eru Stjáni og litlir skrítnir púkar sem búa í Enn eitt snilldarverkið eftir meistara David Wallli- herberginu hans. Fjórar bækur eru komnar út. ams, eins vinsælasta barnabókahöfundar heims. Sérlega Bækurnar um Stjána eru spennandi valkostur fyrir ljúf, fyndin og spennandi bók! krakka sem eru að ná góðum tökum á lestri. 396 bls. 80 bls. Bókafélagið Rósakot

D D

Snjósystirin Ljósaserían Maja Lunde Stúfur hættir að vera jólasveinn Þýð.: Silja Aðalsteinsdóttir Eva Rún Þorgeirsdóttir Myndir: Lisa Aisato Myndskr.: Blær Guðmundsdóttir Þetta er óvenjulegur desember. Fjölskylda Júlíans er Stúfur er pirraður á stressinu í bræðrum sínum og þjökuð af sorg og hann heldur jafnvel að það komi strýkur að heiman ásamt hinum sísvanga og úrilla Jóla- engin jól. En þá kynnist hann hinni lífsglöðu Heiðveigu ketti. Í borginni kynnast þeir hinni hjálpsömu Lóu og sem hlær smitandi hlátri og finnur upp á alls konar saman lenda þau í spennandi og sprenghlægilegum fjöri. En hefur Heiðveig eitthvað að fela? Hugljúf jóla- ævintýrum. saga í 24 köflum, ævintýraleg og heillandi bók fyrir alla Nánar um Ljósaseríuklúbbinn á www.ljosaserian.is fjölskylduna. 72 bls. 194 bls. Bókabeitan Forlagið – Mál og menning

D D

Sombína: Drepfyndin saga Svarta kisa Barbara Cantini Svarta kisa gegn Móra frænda Þýð.: Heiða Björk Þórbergsdóttir Svarta kisa og einvígið við smábarnið Sombína býr á Hrunavöllum með Hálfdánu frænku og Nick Bruel hundinum Harmi. Hana langar svo að eignast vini en Þýð.: Bjarki Karlsson er stranglega bannað að láta aðra sjá sig – enda er hún Bækurnar um Svörtu kisu hafa slegið í gegn. Frábær- ekki venjuleg stelpa! Á Hrekkjavökunni gefst henni lega fyndnar léttlestrarbækur með svörtum húmor sem tækifæri en hvað segja hin börnin þegar þau fatta að henta vel 7-10 ára lesendum. Kattavinir elska þessar búningurinn hennar er ekki búningur? bráðskemmtilegu bækur enda eru uppátæki Svörtu kisu 48 bls. hreint stórkostleg. Nú eru fjórar bækur komnar út um Bókabeitan Svörtu kisu. Safnaðu þeim öllum! Bókafélagið

D E

Sólskin með vanillubragði Tvistur og Basta Guðríður Baldvinsdóttir Roald Dahl Myndskr.: Hulda Ólafsdóttir Þýð.: Sólveig Hreiðarsdóttir Saga um nútíma sveitakrakka. Tindra Sól er tæplega Myndskr.: Quentin Blake ellefu ára og býr hjá ömmu sinni í sveitinni. Besti vinur Tvistur og Basta eru kostulegt og uppátækjasamt par hennar er uppátækjasöm og svolítið hrekkjótt forystu- sem geymir apa í búri úti garði. Hér er ein fyndnasta gimbur. Hér er fjallað um einstaka vináttu milli krakka bók frá Roald Dahl og sannkölluð skemmtun frá fyrstu og dýra sem fléttast saman við raunsæjar lýsingar á síðu. Aldur 7 til 13 ára. lífinu í sveitinni. 87 bls. Höfundur er skógfræðingur og sauðfjárbóndi í Kver bókaútgáfa Kelduhverfi. 128 bls. Bókaútgáfan Sæmundur

D E

16 BÓKATÍÐINDI 2019 A Gormabók B Harðspjalda bók C Hljóðbók D Innbundin bók E Kilja F Rafbók G Sveigjanleg kápa I Endurútgáfa Barnabækur SKÁLDVERK

Töfra-Tapparnir Villinorn Valdís Ingibjörg Jónsdóttir Eldraun Þessi bráðskemmtilega léttlestrarbók er um tvo litla Blóð Viridíönu töfratappa sem velta því fyrir sér hvaðan röddin kemur Hefnd Kímeru og hvernig hægt er að breyta henni á ýmsan hátt. Lene Kaaberbøl Þeir klifra því upp í munninn á fólki, en hann er auð- Þýð.: Jón St. Kristjánsson vitað stórhættulegur fyrir litla tappa og því lenda þeir Líf Kisa hangir á bláþræði og ef Klara ætlar að bjarga í miklum svaðilförum, en læra jafnframt mörg ný orð honum þarf hún að fylgja slóð sem liggur til erkióvinar yfir talfærin og einnig hvernig þau virka. Tilgangur hennar, Kímeru. bókarinnar er að fræða börn um raddheilsu og hvernig Hefnd Kímeru er þriðja bókin í bókaflokknum megi forðast að valda skaða á henni. Villinorn um Klöru og baráttu hennar við öfl í villtri 104 bls. náttúrunni. Bókaútgáfan Hólar 176 bls. Angústúra G E

Valur eignast systkini Vondir gaurar Helga Sigfúsdóttir Aaron Blabey Myndskr.: Jóhanna Þorleifsdóttir Þýð.: Huginn Þór Grétarsson Valur er fimm ára strákur sem eignast lítinn bróður og Úlfur, hákarl, snákur og pírana. Þetta eru vondir gaurar. tekur eftir því að hann er með dálítið öðruvísi vör. En Það vita allir. afhverju er vörin svona? Helga Sigfúsdóttir er móðir Þeir eru hræðilegir, hættulegir … bara hreint út sagt fimm ára drengs með skarð í vör og góm. Þessi bók er vondir. En þessir gaurar vilja vera HETJUR. skrifuð fyrir alla forvitna krakka og svarar spurningum Þetta er fyndnasta og svalasta bók sem þú munt sem vakna um skarð í vör. nokkru sinni lesa. Tími til kominn fyrir krakka að 24 bls. kynnast VONDU GAURUNUM. Bókaútgáfan Sæmundur 140 bls. Óðinsauga útgáfa

D E

Verstu börn í heimi 3 Ys og þys útaf … ÖLLU! David Walliams Hjalti Halldórsson Þýð.: Guðni Kolbeinsson Vinirnir Guðrún, Kjartan og Bolli eru á leið í skólaferða- Grettur Geirbjargar, æðisköst Arnkötlu, Valentínus lag að Laugum en áður en þau eru svo mikið sem mætt hégómlegi og skelfilegu þríburarnir eru á meða þeirra á staðinn fara ALLAR áætlanir út um þúfur. þeirra hryllilegu barna sem segir frá í þessari bók. Enn Bráðfjörug saga um vináttu, svik, hrekki, hefnd … og eitt meistaraverkið úr smiðju David Walliams. Hverju svolítið um ástina. Þriðja bók höfundar en fyrri tvær taka þessi hryllilegu börn upp á næst? Það er lesandans hafa notið mikilla vinsælda. að finna út úr því. Þessi börn eru þau verstu hingað til, 125 bls. er er þá mikið sagt! Bókabeitan 284 bls. Bókafélagið

D D ​F

Vetrargestir Þegar afi hætti við að deyja Tómas Zoëga Ásgeir Hvítaskáld Lesari: Salka Sól Eyfeld Myndskr.: Nína Ivanova Veturinn nálgast og það er eitthvað skrítið á seiði í Sagan af Tóta litla er skrifuð til að vekja fólk til umhugs- dalnum. Mamma segir að allt sé eins og það eigi að vera unar um líf okkar á jörðinni sem er ekki lengur sjálf- en Anna veit betur. Þess vegna ákveður hún að taka gefið. Hún er fyrir alla, unga sem gamla! málin í sínar eigin hendur og laumast út eitt kvöldið Ásgeir Hvítaskáld er rithöfundur, kvikmyndaleik- eftir að foreldrar hennar eru sofnaðir. Jafnvel þó að hún stjóri og leikskáld. Hann hefur gefið út ljóðabækur, viti að alls kyns óvættir geta leynst í myrkrinu hún þurfi smásögur og þrjár skáldsögur. Ásgeir bjó í tuttugu ár að takast á við þær alein. Þegar út er komið rekst Anna erlendis en fékk heimþrá. Saknaði móðurmálsins. á svolítið óvænt og hún kemst að því að hún er ekki sú 52 bls. eina sem laumast um dalinn á nóttinni. Skuggar læðast Vestfirska forlagið á milli trjánna og vetrargestirnir eru á leiðinni. H 7:09 klst. C Storytel G

Vigdís Bókin um fyrsta konuforsetann Rán Flygenring Upprennandi rithöfundur bankar upp á hjá frú Vigdísi Finnbogadóttur og býður sér í kaffi því hún ætlar að skrifa bók um fyrstu konuna í heiminum sem kosin var forseti. Í heimsókninni verður stúlkan margs vísari um frumkvöðulinn Vigdísi og forsetahlutverkið. Rán Flygenring kynnir Vigdísi Finnbogadóttur fyrir nýjum kynslóðum í máli og myndum. 40 bls. Angústúra

D

A Gormabók B Harðspjalda bók C Hljóðbók D Innbundin bók E Kilja F Rafbók G Sveigjanleg kápa I Endurútgáfa BÓKATÍÐINDI 2019 17 Barnabækur SKÁLDVERK

Fræði og bækur almenns efnis Þinn eigin tölvuleikur Ævar Þór Benediktsson Í þessari æsispennandi bók sogast lesandinn inn í stór- hættulegan tölvuleik og þarf að leysa ótal þrautir til að komast aftur heim. Til dæmis að vinna landsleik í fótbolta, temja dreka og sleppa frá mannætublómum … Sjötta bókin í geysivinsælum og margverðlaunuðum bókaflokki Ævars Þórs, þar sem lesandinn sjálfur ræður ferðinni. Ævintýralega góð skemmtun! 592 bls. Forlagið – Mál og menning Barnabækur Fræði og bækur alMenns eFnis

D ​F

Þín eigin saga Áfram konur! Draugagangur 150 ára barátta fyrir frelsi, jafnrétti og systralagi Piparkökuhúsið Marta Breen og Jenny Jordahl Ævar Þór Benediktsson Þýð.: Silja Aðalsteinsdóttir Myndir: Evana Kisa Saga kvennabaráttu um allan heim er rakin í máli og Þessar litríku bækur fjalla um draugalegt hús og skraut- myndum og sagt frá frumkvöðlum og fyrirmyndum lega íbúa þess, glaðlegan piparkökukarl, grimma norn – sem lögðu allt í sölurnar til að berjast fyrir réttindum og ÞIG. Því þú ræður hvað gerist! Bækur Ævars þar sem kvenna, kvenfrelsi og systralagi. lesandinn ræður ferðinni hafa notið mikilla vinsælda. 121 bls. Hér spinnur hann þræði úr Þinni eigin hrollvekju og Forlagið – Mál og menning Þínu eigin ævintýri í stuttum köflum og aðgengilegum texta sem hentar byrjendum í lestri. 80/56 bls Forlagið – Mál og menning G G

Þrjár bækur eftir Tomi Ungerer Bók um bý Máni Wojciech Grajkowski Ræningjarnir þrír Þýð.: Sigurður Þór Salvarsson og Tómas Hermannsson Tröllið hennar Sigríðar Myndskr.: Piotr Socha Tomi Ungerer Þessi fallega bók um býflugur er margverðlaunuð um Þýð.: Sverrir Norland allan heim. Hunangið drýpur af síðum hennar. Höf- Þrjár ógleymanlegar sögur fyrir börn á aldrinum 3-103 undurinn, sem er einhver fremsti myndskreytir Evrópu ára með glæsilegum myndskreytingum höfundarins. nú um mundir, ólst upp í pólskri sveit þar sem faðir Tomi Ungerer var einn dáðasti barnabókahöfundur hans var býflugnabóndi. Hann fræðir okkur um fjöl- 20. aldar og er nú loksins fáanlegur á íslensku. Bækurn­ breytt hlutverk býflugnanna, sögu þeirra og hvað gerir ar eru ýmist seldar stakar eða þrjár saman í fallegu þær að mikilvægustu lífverum jarðar. bókaknippi. 80 bls. 40/40/36 bls. Sögur útgáfa AM forlag D D

Ævintýri Lottu Bók um tré Kanínur úti um allt Wojciech Grajkowski Alice Pantermuller Þýð.: Illugi Jökulsson Þýð.: Herdís M Húbner Myndskr.: Piotr Socha Bækurnar um Lottu eru í hópi allra vinsælustu barna- Þessi undurfagra bók hefur farið sigurför um heiminn bóka Þýskalands. Þær hafa nú þegar verið þýddar á 33 á örskömmum tíma. Hér eru tré heimsins skoðuð út tungumál og selst í milljónum eintaka. Lesendur kunna frá ótal skemmtilegum sjónarhornum. Saga trjánna er vel að meta húmorinn og ævintýrin í kringum Lottu en rakin frá örófi fram á þennan dag. Skoðað er hlutverk bækurnar henta 8-11 ára lesendum mjög vel. þeirra í sögunni, menningu, listum og náttúrunni sjálfri. 184 bls. „Maður fyllist lotningu við að lesa þessa bók!“ Sunna Dís Bókafélagið Másdóttir í Kiljunni. 72 bls. Sögur útgáfa

D D

Ævintýri Munda lunda Fimmaurabrandarar Ásrún Magnúsdóttir Fimmaurabrandarafjelagið Myndskr.: Iðunn Arna Orðaleikjabók í heimsklassa – samsafn af frábærum Hvað gerist þegar mamma og pabbi, sem eiga tvo bröndurum sem safnast hafa inn á síðu hins vinsæla káta hunda og einn lúmskan kött, taka blindan lunda í Fimmaurabrandarafjelags og fær alla til að hlæja. Eru fóstur? Jú, það verða uppi loppur og sundfit! streptókokkar ekki bestir í að búa til spítalamat? Ef Bráðskemmtileg saga eftir höfund bókanna um fjórir af hverjum fimm þjást af niðurgangi hlýtur sá ærslabelginn Korku – og hér eru það dýrin sem segja fimmti að njóta hans. Þetta og maaaaaargt fleira bráð- frá. Ríkulega myndskreytt og einnig fáanleg á ensku. skemmtilegt! 104 bls. 80 bls. Bókabeitan Bókaútgáfan Hólar

D G

18 BÓKATÍÐINDI 2019 A Gormabók B Harðspjalda bók C Hljóðbók D Innbundin bók E Kilja F Rafbók G Sveigjanleg kápa I Endurútgáfa Barnabækur FRÆÐI OG BÆKUR ALMENNS EFNIS

Brandarar og gátur 4 Krakkajóga Huginn Þór Grétarsson Lorena Pajalunga Hahahaha. Fyndnasta bók ársins! Troðfull bók af frá- Jóga veitir börnum bæði líkamlega og andlega vellíðan. bærum bröndurum og gátum. Þessar brandarabækur Það bætir jafnvægi, styrk og þol og er einnig talið efla hafa ratað beint inn á metsölulista þrjú ár í röð og nú er einbeitingu, sjálfstraust og námsárangur. fjórða bókin komin. Börnin bíða eftir bókinni! Ekki láta Krakkajóga kennir börnum á öllum aldri tuttugu þau bíða – láttu þau hlæja! mismunandi jógastöður skref fyrir skref og gerir þann 88 bls. forna lærdóm sem finna má í jógafræðunum skemmti- Óðinsauga útgáfa legan og auðveldan. Allir geta prófað sig áfram með bókinni og munum að æfingin skapar meistarann. 48 bls. Salka / Útgáfuhúsið Verðandi

E D

Föndurbiblía barnanna Könnum hafið Myndir: Gill Guile Timothy Knapman Föndurbiblía barnanna er ekki dæmigerð barnabiblía. Þýð.: Eyrún Edda Hjörleifsdóttir Sögur Gamla- og Nýja testamentisins vakna til lífs í Myndir: Wesley Robins höndum barnsins sem litar fallegar myndir og leysir Hvernig fælir kúlufiskurinn óvini sína burt? skemmtilegar þrautir í þessari einstöku bók. Skemmti- Og hvaðan dregur blóðsugusmokkfiskurinn nafn legt myndefni og auðskilinn texti miðla börnum og full- sitt? Stórskemmtileg fræðibók fyrir krakka sem eru orðnum kærleiksboðskap Biblíunnar með áhugaverðum áhugasamir um undirdjúpin. Í bókinni er kafað niður á hætti hafsbotn og á leiðinni leysa lesendur þrautir og kynnast 144 bls. fjölskrúðugu dýraríki hafsins. Salt ehf. útgáfufélag 24 bls. Forlagið – Vaka-Helgafell

G B

Hinn ógnvekjandi heimur: RISAEÐLUR Mannslíkaminn og Heimur dýranna Þýð.: Ingunn Snædal Heimur dýranna Hér gefur að líta nokkrar af þeim stórfenglegustu Mannslíkaminn skepnum sem nokkurn tíma hafa lifað á jörðinni! Þýð.: Þorgrímur Kári Snævarr, Dagný Baldvinsdóttir og Allt frá háfættum jurtaætum til skriðdýra sem ríktu á Kristian Guttesen himnum; frá grimmum drápsvélum til skepna sem gátu Skemmtilegur fróðleikur um mannslíkamann og dýrin. leikið tónlist með höfuðskrauti sínu. Krakkar geta notað smáforrit til að horfa á myndbönd Á hverri síðu birtast ótrúleg undradýr. Hægt er að í síma eða með spjaldtölvu til að dýpka skilning sinn á fjarlægja hluta af síðunum og skapa ykkar eigin forsögu- efninu. legu skrúðgöngu! 64 bls. 64 bls. Óðinsauga útgáfa Drápa

D D

Kjarval – málarinn sem fór sínar eigin leiðir Margrét Tryggvadóttir Flestir þekkja nafn Kjarvals en hvernig var líf hans? Hvenær byrjaði hann að teikna og mála og af hverju er stundum sagt að hann hafi sýnt Íslendingum landið sitt á nýjan hátt? Hér er varpað ljósi á bæði sérlundaðan mann og einstakan listamann. Bókin er skrifuð fyrir börn og unglinga en hún hentar ekki síður eldri les- endum sem vilja vita meira um Jóhannes S. Kjarval og íslenska myndlist. 96 bls. Forlagið – Iðunn

D

Barnaóperan Konan og selshamurinn Ragnheiður Erla Björnsdóttir Myndskr.: Freydís Kristjánsdóttir Tónlist: Hróðmar I. Sigurbjörnsson Óperuútfærsla á þekktri íslenskri þjóðsögu. Flytjendur eru Björk Níelsdóttir, Pétur O. Heimisson, Skólakór Kársness sem syngur hlutverk kópa og barna undir stjórn Álfheiðar Björgvinsdóttur og Caput hópurinn. Útgáfa sem höfðar til allra þeirra sem vilja kynnast ís- lenskum þjóðsögum í nýjum og spennandi búningi. 52 bls. / H 48 mín. Töfrahurð

D

A Gormabók B Harðspjalda bók C Hljóðbók D Innbundin bók E Kilja F Rafbók G Sveigjanleg kápa I Endurútgáfa BÓKATÍÐINDI 2019 19 Barnabækur FRÆÐI OG BÆKUR ALMENNS EFNIS

Ró Spurningabókin 2019 Eva Rún Þorgeirsdóttir og Bergrún Íris Sævarsdóttir Geta flóðhestar og nashyrningar eignast afkvæmi saman? Fjölskyldubók um frið og ró. Einfaldar æfingar sem Guðjón Ingi Eiríksson kalla fram slökun og innri ró. Bókin byggir á margra ára Hvert er listamannsnafn rapparans Árna Páls Árna- reynslu Evu Rúnar af því að kenna börnum jóga, slökun sonar? Hvaða nafn hefur sögupersónan Wimpy Kid og hugleiðslu. Ævintýralega fallegar vatnslitamyndir hlotið á íslensku? Hvaða orð táknar bæði þögn og Bergrúnar Írisar setja svo punktinn yfir i-ið. hávaða? Sofa skordýr með lokuð augu? Hvar lenti 48 bls. Insight snemma kvölds að íslenskum tíma þann 26. Bókabeitan nóvember 2018? Þessar spurningar og margar fleiri í þessari stórskemmtilegu bók. 80 bls. Bókaútgáfan Hólar

D E

Siddarta prins Skafa og skapa Sagan af Búdda Töfragarðurinn Jonathan Landaw 12 Skafmyndir með stórkostlegum litbrigðum – Þýð.: Sigurður Skúlason Skafpinni fylgir Myndir: Janet Brooke Þýð.: Baldur Snær Ólafsson Eitt mesta ævintýri allra tíma – sagan af því hvernig Með trépinnanum geturðu skafið burt svörtu kápuna. Siddarta prins varð Búdda, sá sem er vaknaður. Áhrifa- Undir henni leynast litskrúðugir fuglar og suðrænt rík og falleg saga með litríkum og sérlega vel gerðum blómahaf. Litfagrar útlínur myndanna leiða þig áfram. teikningum. Í sama flokki: Mandala og Töfraheimur. Bókin kom áður út hjá Fjölva 1999, þar sem þýðingu Góð afþreying fyrir allan aldur. Sigurðar var mikið breytt án samráðs við hann. Nú 15 bls. birtist bókin í útgáfu þýðandans og hans réttu þýðingu. Setberg bókaútgáfa 144 bls. SiSk D G

Skaflist Einhyrningar Töfrandi jólastundir 12 Skafmyndir með miklum litbrigðum ásamt Jana María Guðmundsdóttir skemmtilegri sögu sem þarf að lita – Skafpinni fylgir Jólin eru dásamlegur tími því þá er alltaf ástæða til að Þýð.: Baldur Snær Ólafsson skreyta, föndra og skapa eitthvað fallegt. Þessi bók færir Skafðu listaverk úr töfraheimi einhyrninga og afhjúpaðu ykkur töfrandi og skapandi jólastundir í desember. dulið regnbogamynstur þeirra. Taktu svo fram skærustu Hugmyndirnar eru 24 talsins og því má sannarlega nota litina þína og hleyptu lífi í hrífandi sögu þeirra! bókina sem jóladagatal og gera eitt verkefni á dag. Bók fyrir börn á öllum aldri sem finnst gaman að 72 bls. skapa. Salka / Útgáfuhúsið Verðandi 46 bls. Setberg bókaútgáfa

D D

Skuggahliðin jólanna Útivera Myndskr.: Óskar Jónasson Sabína Steinunn Halldórsdóttir Ritstj.: Eva María Jónsdóttir og Rósa Þorsteinsdóttir Myndskr.: Auður Ýr Elísabetardóttir Á jólum fóru á stjá alls kyns verur; tröll, huldufólk, Útivera hefur að geyma 52 spennandi hugmyndir til að draugar og jólasveinar sem höfðu ekki alltaf gott í fjölga gæðastundum fjölskyldunnar úti í náttúrunni á hyggju. öllum árstímum. Ævintýrin gerast nefnilega hvenær og Safn kvæða og sagna sem til eru hljóðrituð í Árna- hvar sem er. stofnun eftir nafngreindu fólki á liðinni öld. Bókin Útivist með börnum snýst um samveru og að skapa er ætluð foreldrum og börnum að lesa saman sér til minningar. Að auki hefur leikur og lærdómur í nátt- skemmtunar og fróðleiks. úrunni jákvæð áhrif á allan þroska barna og forspárgildi 56 bls. um lífsgæði og heilsu á efri árum. Bjartur Útivera er allskonar og náttúran er allskonar, iðandi af lífi og næringu. 128 bls. D D Salka / Útgáfuhúsið Verðandi

Þrautabók Ofurhetjunnar Elias og Agnes Vahlund Þýð.: Ingunn Snædal Nýtt og spennandi ævintýri þar sem þú ræður hvað gerist næst! Æfðu ofurkraftana með hetjunni okkar, henni Lísu, og leystu erfiðar og skemmtilegar þrautir. 84 bls. Drápa

G

20 BÓKATÍÐINDI 2019 A Gormabók B Harðspjalda bók C Hljóðbók D Innbundin bók E Kilja F Rafbók G Sveigjanleg kápa I Endurútgáfa Fjallaverksmiðja Íslands Ungmennabækur Kristín Helga Gunnarsdóttir Sjö nýstúdentar stefna hver í sína áttina áður en vindur- inn blæs þeim öllum inn í sama braggann skammt frá Jökulsárlóni. Þar stofna þau Fjallaverksmiðju Íslands – draumasamfélag til dýrðar náttúrunni. Boðskapnum er streymt beint á netið þar sem sífellt fleiri fylgjast með. En daginn sem Emma finnst á lóninu breytist allt. Hörkuspennandi saga sem vekur lesendur til umhugs- unar um mikilvægustu mál samtímans. 278 bls. Ungmennabækur Forlagið – Mál og menning D ​F

40 vikur Fótboltaspurningar 2019 Ragnheiður Gestsdóttir Bjarni Þór Guðjónsson og Guðjón Ingi Eiríksson 40 vikur kemur nú út í endurbættri útgáfu. Kvöldið sem Hvert var fyrsta liðið sem Óskar Örn Hauksson lék krakkarnir fagna próflokum í tíunda bekk hittir Sunna með? Hvert er gælunafn Sergio Agüero? Hvaða íþrótta- Bigga, sætasta strákinn í bekknum. Þegar líður á haustið félag spilar heimaleiki sína á Hásteinsvelli? Frá hvaða uppgötvar hún að nóttin sem þau vörðu saman hefur landi er Udinese? Hann er fæddur 1986 og hefur spilað haft afleiðingar. með Iker Casillas,Éver Banega og James Milner – hver 231 bls. er maðurinn? Hjá hvaða liði hóf Hallbera Guðný Gísla- Björt bókaútgáfa – Bókabeitan dóttir knattspyrnuferil sinn? Þetta og margt fleira í þessari geggjuðu fótboltaspurningabók! 80 bls. Bókaútgáfan Hólar

E ​F E

Daði Hin ódauðu Sigga Dögg Johan Egerkrans Sagan um Daða fjallar um ungan gaur sem glímir við Þýð.: Ingunn Snædal ástina, ástarsorg, sjálfsmyndina og gredduna. Daði Þau rísa upp úr gröfunum og hungrar í blóð og lífskraft. spilar sig svalan fyrir félögunum og stelpunni sem Allt frá ómunatíð hafa hin ódauðu skotið hinum lif- hann er skotinn í en undir yfirborðinu krauma mót- andi skelk í bringu. Gullfalleg, hræðileg, skemmtileg og sagnakenndar tilfinningar sem Daði reynir að átta sig á fræðandi bók frá Johani Egerkrans, höfundi Norrænu og vinna úr. Bókin byggir á algengum spurningum og goðanna, sem kom út 2018. umræðum drengja úr kynfræðslu Siggu Daggar kyn- 128 bls. fræðings um land allt undanfarin tíu ár. Daði er sjálf- Drápa stætt framhald bókarinnar kynVeru, sem kom út árið 2018. 228 bls. Kúrbítur G D

Dulmálsmeistarinn Hrauney Bobbie Peers Huldufólkið Þýð.: Ingunn Snædal Karólína Pétursdóttir Þegar William Wenton var barn hvarf afi hans af yfir- Hrafntinna er í sveitinni hjá ömmu sinni, þegar hún borði jarðar en lét William eftir stórkostlegar gáfur og fær á 17 ára afmæli sínu gjöf sem varpar henni inn í undraverða hæfileika. aðra vídd þar sem álfar ráða ríkjum. Með hjálp álfa sem Fyrsta bókin um William Wenton. hún kynnist í Álfheimum, ferðast hún um landið í leit „Æsispennandi saga sem er full af laumuspili, leyni- að hlutum sem eiga að koma henni aftur heim. Hættur makki og dálitlu af fantasíu.“ Guardian steðja að úr ólíkum áttum og allskyns álfar verða á 234 bls. hennar leið. Verður allt eins og það á að sér að vera Bjartur þegar hún kemur heim eða hefur ferðalag hennar haft ófyrirsjáanlegar afleiðingar? Kristín Pétursdóttir les. D ​F ​C 296 bls. D Hljóðbók frá Storytel Sensus Novus ehf

Ég er svikari Sif Sigmarsdóttir Þýð.: Halla Sverrisdóttir Dularfullar verur utan úr geimnum ráðast á jörðina og hrifsa til sín unglinga. Amy býr í London með fjölskyldu sinni og þarf að sýna mikinn styrk þegar hún fær óvænt lykilhlutverk mitt í allri óreiðunni. Svöl og öðruvísi vísindaskáldsaga þar sem hraði, ógn og átök koma fyrir á hverri síðu en líka vinátta, ástir og mikilvægi þess að trúa á sjálfan sig. Spennandi bók eftir íslenskan höfund sem er að gera það gott erlendis. 397 bls. Forlagið – Mál og menning

D ​F

A Gormabók B Harðspjalda bók C Hljóðbók D Innbundin bók E Kilja F Rafbók G Sveigjanleg kápa I Endurútgáfa BÓKATÍÐINDI 2019 21 Ungmennabækur

Húsið í september Marvel bækur á íslensku! Hilmar Örn Óskarsson Hulk Bærinn Gálgi stendur á afskekktri eyju. Áróra þráir ekk- Spider-Man ert heitar en komast burt þaðan þótt Nói, hennar eini X-Men vinur, sé ekki tilbúinn til að sleppa henni. Svo virðist Stan Lee, Fred Van Lente, Kurt Busiek, Steve Ditko, sem eyjan sé það ekki heldur. Húsið í september kallar Chris Claremont og Neal Adams og þar er komu Áróru beðið af mikilli eftirvæntingu. Í bókunum er fjallað um uppruna ofurhetjanna. 310 bls. Hvernig breyttist Bruce Banner í Hulk? Af hverju var Björt bókaútgáfa – Bókabeitan X-Men hópurinn til? Hvaðan fékk Peter Parker krafta köngulóar? Bækurnar eru kærkomin lesning fyrir gamla Marvel aðdáendur og spennandi sögur fyrir þá sem hefja nú kynni við Marvel hetjurnar 160 bls. D ​F G DP-IN

Hvísl hrafnanna 3 Nornin Malene Sølvsten Hildur Knútsdóttir Þýð.: Þórdís Bachmann Alma Khan veit ekki af hverju henni er boðið starf Anna hefur verið endurlífguð, en fimbulvetur er óum- í einkagróðurhúsi Olgu Ducaróvu en heldur að það flýjanlegur – með tilheyrandi erfiðleikum. Ragnarök tengist kannski Kríu ömmu, sem þekkir Olgu eftir vofa yfir. Er nokkur leið að bjarga heiminum? Anna og alræmdan leiðangur þeirra til Mars. Árið er 2096 og vinir hennar gera það sem þau geta. En það er ekki mik- náttúran óútreiknanleg. Gamli miðbærinn er afgirtur ill tími til stefnu. Eru þau reiðubúin að færa þær fórnir og þar standa fúin hús í flæðarmálinu. Eitt þeirra á sem þarf? Og hverjum geta þau treyst? – Þriðja bindið í amma Ölmu. Nornin er æsispennandi framhald verð- þessum æsispennandi þríleik. launabókarinnar Ljónsins sem verið hefur á metsölu- 572 bls. lista ungmennabóka nær óslitið frá útkomu. Ugla 330 bls. Forlagið – JPV útgáfa

D D ​F

Leðurblakan Ógnin úr hafdjúpunum Leðurblakan 7 og 8: Fæðing demónsins Guðbjörg Ásta Stefánsdóttir Leðurblakan 9: Sonur Leðurblökumannsins Álfar þurfa nú að berjast við ægilega ófreskju úr undir- Denny O’Neil og Grant Morrison djúpunum sem herjar á sæferendur og önnur sjávardýr. Myndskr.: Norm Breyfogle og Andy Kubert Þetta er önnur bókin í seríunni Fólkið í klettunum. Tvær nýjar bækur um Leðurblökumanninn: 291 bls. Blakan 7 og 8: Ra‘s al Ghul. Demóninn. Leynileg Guðbjörg Ásta Stefánsdóttir forsaga hans er loks opinberuð. Deila hans við Leður- blökumanninn tekur enda í blóðugu uppgjöri. Blakan 8 er aukasaga sem sviptir hulunni af fortíð sonar Leður- blökumannsins. Blakan 9: Upprunalega sagan um son Leðurblöku- mannsins eftir myndasögugoðið Grant Morrison. 143 bls. G Nexus E

Leðurblakan 1-6: Batman á íslensku PAX 2 – Uppvakningurinn Scott Snyder og Denny O’Neil Asa Larsson og Ingela Korsell Myndskr.: Greg Capullo og Neal Adams Þýð.: Sigurður Þór Salvarsson Fyrstu sex bækurnar í öskju. Batman hefur laðað til Myndskr.: Henrik Jonsson sín fleiri úrvalshöfunda og teiknara en nokkur önnur Óargadýr herjar á íbúa Mariefred. Viggó og Alríkur myndasögupersóna. Ugluréttur er þrælspennandi ráð- verða að koma í veg fyrir að fleiri íbúar verði fyrir gáta um rannsókn Leðurblökumannsins á sögusögnum árásum. Er þetta varúlfur? Hvernig sigrast maður á um leynireglu sem er sögð hafa stýrt Gotham-borg á slíkri skepnu? Uppvakningurinn er annar hlutinn í bak við tjöldin í meira en heila öld. Askjan inniheldur hinum æsispennandi PAX bókaflokki. einnig lykilsögur um Ra‘s al Ghul, Jókerinn og fl. 192 bls. 661 bls. Drápa Nexus

G D

Norður PAX 3 – Útburðurinn Camilla Hübbe Asa Larsson og Ingela Korsell Þýð.: Hallur Þór Halldórsson Þýð.: Sigurður Þór Salvarsson Myndir: Rasmus Meisler Myndskr.: Henrik Jonsson Norræn goðafræði og gleymdar kynjaverur vakna Það er allraheilagramessa. Í skólanum er allt fullt af til lífsins, þegar Norður sem er 14 ára leggur af stað draugum og ófreskjum og um kvöldið er partí og í leit að horfinni móður sinni. Á leiðinni hittir hún draugaganga. Innan um alla gervidraugana er útburður skapanornirnar þrjár og íkornastrákinn Ratatosk sem sem hefur augastað á tilteknum fórnarlömbum og er vísar henni veginn til Niflheims. Þar í iðrum Jarðar er ákveðinn í að hefna sín. Hvernig á Alríki og Viggó að drekinn Níðhöggur í þann veginn að ráðast að rótum takast að stöðva hann? Samtímis birtist stelpa í bænum. lífstrésins Yggdrasils. Smám saman uppgötvar Norður Hún heitir Íris. Það er eitthvað við hana sem gengur að Jörðin er við það að farast, og að hún ein getur komið ekki upp … Útburðurinn er þriðja bókin í PAX bóka- til bjargar. flokknum. 191 bls. 192 bls. D Dimma D Drápa

22 BÓKATÍÐINDI 2019 A Gormabók B Harðspjalda bók C Hljóðbók D Innbundin bók E Kilja F Rafbók G Sveigjanleg kápa I Endurútgáfa Ungmennabækur

Réttlætisbandalag Ameríku Vargöld – önnur bók (RBA) bók 1: Veraldavíg Þórhallur Arnórsson Grant Morrison og Mark Millar Myndir: Jón Páll Halldórsson Myndskr.: Howard Porter Vikar og menn hans eru viti sínu fjær af sorg og RBA bók 1 inniheldur 320 síður af þrotlausum hasar hefndarþorsta eftir að þeir missa ástvini sína í árás með Ofurmenninu, Undrakonunni, Leðurblöku- Kjartans. En sem fyrr eru þeir aðeins peð í tafli mis- manninum, Leiftrinu, Grænu luktinni, Marmenninu kunnarlausra goðanna. Fyrsta bindi þessarar metnaðar- og Mannaveiðaranum frá Mars. Þau skipa fremstu fullu myndasögu um goð og menn á heiðnum tíma var víglínu til varnar jörðinni gegn linnulausum árásum af tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna. Bókin hendi innrásarherja utan úr geimnum og svikulla engla. kemur einnig út á ensku. Ósvikið hasarblaðameistaraverk frá DC Comics. 79 bls. 320 bls. Forlagið – Iðunn Nexus

G D

Skam Veldu Julie Andem Hrafnhildur Sigurðardóttir og Unnur Arna Jónsdóttir Þýð.: Erla E. Völudóttir Á hverjum degi getur þú valið jákvæðni fram yfir nei- Norsku sjónvarpsþættirnir vinsælu komnir í bókar- kvæðni. Þú getur valið að fylgja hópnum eða rutt eigin form! braut. Þú getur valið að lifa eigin lífi án sífellds saman- Í þessari bók er handritið að fyrstu þáttaröð Skam, burðar við aðra. Á hverjum degi hefur þú tækifæri til að nákvæmlega eins og það var skrifað, en líka senur sem taka ákvarðanir sem fylla líf þitt af gleði og jákvæðni. voru aldrei teknar upp og samtöl sem voru klippt burt Í þessari bók finnur þú einfaldar leiðir til að hjálpa ásamt athugasemdum og hugleiðingum höfundarins, þér að velja rétt á hverjum degi í alls konar aðstæðum. Julie Andem. Efni bókarinnar getur hjálpað þér að átta þig á því hver 214 bls. þú ert og fyrir hvað þú stendur, hvar styrkleikar þínir Ugla liggja og hvað þú vilt almennt gera í lífinu. Veldu vel! 165 bls. Hugarfrelsi D E

Sæþokan Villueyjar Viveca Sten og Camilla Sten Ragnhildur Hólmgeirsdóttir Þýð.: Elín Guðmundsdóttir Frá því Arilda man eftir sér hefur skólinn verið hennar Gamla fólkið á eyjunum segir að þykk þoka sé forboði annað heimili. Hún hefur aldrei velt því fyrir sér hvers hræðilegra atburða. Tuva er sú eina sem áttar sig á því vegna hann standi á eyju sem annars er í eyði, ekki fyrr að drungaleg þokan tengist veru úr fortíðinni. Fram- en daginn sem hún villist í þokunni. Eftir það breytist ferði mannfólksins hefur vakið reiði verunnar og hefnd allt. Fyrri bók höfundar, Koparborgin, hlaut bæði verð- vofir yfir. Tuva er sú eina sem getur komið í veg fyrir laun og viðurkenningar. aðvífandi ógn. – Sæþokan er önnur bókin í mögnuðum 349 bls. þríleik um Hafsfólkið. Björt bókaútgáfa – Bókabeitan 368 bls. Ugla

D D ​F

Ungfrú fótbolti Þrettán Brynhildur Þórarinsdóttir Friðrik Erlingsson Vinkonurnar Gerða og Ninna eru alveg fótboltaóðar Árið er 1976 og Sveinn vaknar að morgni þrettánda og vilja keppa á alvöru velli. En þegar fótboltafélagið afmælisdagsins. Í veröld hans eru engir snjallsímar en í hverfinu er bara með æfingar fyrir stráka, þá þurfa litasjónvarpið er mögnuð tækninýung. Hvað á hann að ­þrettán ára stelpur að taka til sinna ráða. gera þegar hann finnur að hann er ástfanginn af Klöru? Bráðskemmtileg baráttusaga sem gerist í Breið- Hvernig bregst hann við þegar hann sér að hann er að holtinu 1980, sumarið sem Vigdís Finnbogadóttir bauð fá hár á undarlegum stöðum? sig fram til forseta. 306 bls. 293 bls. Veröld Forlagið – Mál og menning

D ​F D ​F

A Gormabók B Harðspjalda bók C Hljóðbók D Innbundin bók E Kilja F Rafbók G Sveigjanleg kápa I Endurútgáfa BÓKATÍÐINDI 2019 23 Skáldverk­ Austur Íslensk skáldsaga í 33 köflum Bragi Páll Sigurðarson Austur er fyrsta skáldsaga Braga Páls og segir frá Eyvindi, félagslega einangruðum hagfræðingi á fertugs- aldri. Í vonlausri leit Eyvindar að tilgangi sínum ferðast hann um hin þrjú dæmigerðu sögusvið íslenskrar sagnahefðar; borg, sjó og sveit, með óvæntum brekkum og beygjum. Bragi Páll er einn sá frumlegasti í flórunni Skáldverk um þessar mundir. 212 bls. Íslensk Sögur útgáfa

D ​E

2052 – Svipmyndir úr framtíðinni Ástin Texas 25 íslenskir höfundar Guðrún Eva Mínervudóttir Ritstj.: Hjörtur Smárason „Fádæma vel gert; mannlýsingar eru trúverðugar og 25 höfundar skrifa stuttar sögur sem allar gerast á vekja samkennd með persónum og samskiptum þeirra Íslandi árið 2052 og vekja lesandann til umhugsunar lýst af slíkri dýpt og næmi að þau láta lesandann vart um hvert Ísland stefnir. Hver verður staða ferðaþjón- ósnortinn.“ Fjöruverðlaunin 2019, umsögn dómnefndar. ustunnar, þorsksins eða fjölskyldunnar? Verður Ísland „Heillandi, efnismiklar sögur, hver um sig sjálfstætt leiðandi á ákveðnum sviðum vísindanna eða skipt í tvær verk.“ HÞ, Mbl. þjóðir í valdabrölti stórvelda? 208 bls. 232 bls. Bjartur Hjörtur Smárason

D E

Aðferðir til að lifa af Átta sár á samviskunni Guðrún Eva Mínervudóttir Karl Ágúst Úlfsson Tilviljun leiðir saman ólíka sögumenn þessarar ein- Lamaður maraþonhlaupari, blóðfórn í Ikea og jóla- stæðu skáldsögu: Borghildi sem nýorðin er ekkja; tölvu- plattasafn frá Bing & Gröndal koma við sögu í bókinni karlinn Árna; hina ungu Hönnu og Aron Snæ, ellefu ára Átta sár á samviskunni. Sömuleiðis stjórnmálamaður í son einstæðrar móður … leit að karakter og verndarengill lagermanna. Áhrifamikil og firnasterk saga, skrifuð af einstöku Karl Ágúst Úlfsson hefur getið sér gott orð sem leik- næmi og stílgáfu sem lesendur Guðrúnar Evu þekkja. ari, leikstjóri, þýðandi og leikskáld. Hér eru á ferðinni 166 bls. bráðskemmtilegar sögur um fólk úr ýmsum áttum. Bjartur 176 bls. Benedikt bókaútgáfa

D E

Aðventa Átta sár á samviskunni Stefán Máni Karl Ágúst Úlfsson Tilkynnt er hvarf fjögurra hælisleitenda úr gistiskýli og Lesari: Karl Ágúst Úlfsson er Hörður Grímsson settur í málið. Leitin að mönn- Lamaður maraþonhlaupari, blóðfórn í Ikea og jóla- unum fer fram með leynd enda vill lögreglan ekki að plattasafn frá Bing & Gröndal koma við sögu í bókinni almenningur hafi áhyggjur. Ef fólk getur ekki verið Átta sár á samviskunni. Sömuleiðis stjórnmálamaður í öruggt hér uppi á litla Íslandi, hvar þá? „Stefán Máni leit að karakter og verndarengill lagermanna. er besti spennubókasmiður okkar Íslendinga.“ Þorgeir H 4:38 klst. Tryggvason, gagnrýnandi Kiljunnar. Storytel 296 bls. Sögur útgáfa

D ​E C

Allt hold er hey Barn náttúrunnar Þorgrímur Þráinsson Halldór Laxness „Mér birtist reglulega ung kona sem segist ekki öðlast Fyrsta bók Halldórs Laxness, Barn náttúrunnar, kom frið í sálu sinni fyrr en einhver hefur sagt sögu hennar. út 1919, þegar hann var sautján ára, og er nú gefin út í Hún dó fyrir rúmum 200 árum!“ Þetta óvenjulega erindi tilefni aldarafmælisins. Þessi heillandi ástarsaga sveita- fékk Þorgrímur Þráinsson árið 1992 og skrifaði í kjöl- stúlkunnar Huldu og heimsmannsins Randvers er mikil farið metsölubókina Allt hold er hey, fyrstu skáldsögu átakasaga þar sem stórar hugsjónir eru í húfi. Með fylgir sína fyrir fullorðna. Loksins er þessi magnþrungna formáli höfundar að 2. útgáfu sögunnar frá 1964 og nýr örlagasaga fáanleg að nýju. eftirmáli Halldórs Guðmundssonar. 339 bls. 214 bls. Forlagið – Mál og menning Forlagið – Vaka-Helgafell

E I D ​F ​I

24 BÓKATÍÐINDI 2019 A Gormabók B Harðspjalda bók C Hljóðbók D Innbundin bók E Kilja F Rafbók G Sveigjanleg kápa I Endurútgáfa Skáldverk ÍSLENSK

Barnið sem hrópaði í hljóði Boðorðin Jónína Leósdóttir Óskar Guðmundsson Lesari: Elín Gunnarsdóttir Á köldum vetrarmorgni árið 1995 hitti Anton, 19 ára Fjórða bókin um Eddu á Birkimelnum, glímu hennar piltur, prest fyrir utan Glerárkirkju á Akureyri. Eftir það við flókin sakamál og samskipti hennar við fjölskyldu sást hann aldrei aftur. Tveimur áratugum síðar finnst sína sem stundum eru síst einfaldari. Hér ræður hún prestur myrtur í kirkjunni á Grenivík. sig sem húshjálp til læknishjóna í Skerjafirði þar sem Óskar Guðmundsson hlaut Blóðdropann fyrir sína andrúmsloftið er grunsamlega rafmagnað. „Skemmtileg fyrstu bók, Hilmu. og spennandi glæpasaga sem tekst á við erfið málefni af 304 bls. alvöru og hlýju.“ (BB/Fréttablaðið) „… tekst Jónínu enn Bjartur á ný að gera viðfangsefni Eddu áhugaverð og spenn- andi.“ (ÞAG/Morgunblaðið) 309 bls. / H 8:05 klst. Forlagið – Mál og menning E ​F ​C D ​E

Barnsránið Boðun Guðmundar Guðrún Guðlaugsdóttir Eiríkur Stephensen Barni er rænt í fjölskyldu Ölmu Jónsdóttur blaðamanns. Guðmundur Kári er miðaldra tónlistarkennari í til- Illa slasaður maður finnst í bakgarðinum heima hjá vistarkreppu. henni. Hver myrti Manuel gítarleikara? Barnsránið er Óvenjuleg gamansaga úr Reykjavík samtímans. margslungin og spennandi sakamálasaga, skrifuð beint ★★★★ „Einstaklega vel heppnuð. Afar skemmtileg og úr samtímanum á Íslandi. ekki laus við súrrealisma.“ Óttar K. Proppé, Frbl. 249 bls. „Fyndin og skemmtilega skrifuð bók og fléttan snjöll.“ GPA Vikan 159 bls. Bjartur

G E

Bernskumyndir Bréf til mömmu Finnur Torfi Hjörleifsson Mikael Torfason Í örsögum og ljóðrænum prósa þessarar bókar segir Bréf til mömmu er einlæg frásögn Mikaels Torfasonar höfundur frá bernsku sinni á 5. áratug 20. aldar. um æsku hans. „Ég skrifa þetta bréf til þín, mamma, í Bókin kom fyrst út 1993 í ljóðabókaflokki Máls og þeirri von að okkur báðum muni líða betur. Þótt frá- menningar. Hún hlaut þá mjög góða dóma og seldist sögnin vilji lúta sínum eigin lögmálum og geti verið upp og hefur því lengi verið ófáanleg. Jón Reykdal grimmileg hefur hún heilunarmátt. Vonandi.“ myndskreytti bókin. Bókin er sjálfstæður hluti í ótrúlegri fjölskyldusögu 51 bls. höfundar. ★★★★★ Stundin (um Syndafallið). Skrudda 200 bls. Sögur útgáfa

E D ​E

Björn og Sveinn Brúðan - eða makleg málagjöld Yrsa Sigurðardóttir Gömul brúða þakin hrúðurköllum en með nisti Skáldsaga Megasar rekur ferðalag feðga um undir- um hálsinn er dregin úr sjó með ófyrirsjáanlegum heima Reykjavíkur seint á 20. öld. Rætur þeirra liggja afleiðingum. Forstöðumaður vistheimilis er sakaður þó í rökkri fortíðar og þjóðsagna, í þeim Axlar-Birni um alvarlegan glæp. Útigangsmaður finnst myrtur og og Sveini skotta. Bókin kom fyrst út 1994 og hlaut ferðamenn hverfa sporlaust. blendnar viðtökur, var ýmist talin mislukkuð eða 432 bls. magnað og róttækt verk. Veröld Þessari endurútgáfu fylgir ritgerð eftir Geir Svansson um list Megasar. 512 bls. Bókaútgáfan Sæmundur

E ​I E ​F

Blóðengill Óskar Guðmundsson Lesari: Þorsteinn Bachmann Á frosthörðum vetrardegi hringir kornung stúlka í Neyðarlínuna og tilkynnir að móðir hennar sé látin. Þegar lögreglan kemur á staðinn er þar ekkert að finna nema blóðbletti. Hilma er kölluð á staðinn og hefst þá æsilegt kapphlaup við tímann um að finna stúlkuna og móður hennar sem leiðir Hilmu og félaga hennar á óvæntar slóðir og inn í myrkustu kima mannskepn- unnar. H 9:47 klst. Storytel

C

A Gormabók B Harðspjalda bók C Hljóðbók D Innbundin bók E Kilja F Rafbók G Sveigjanleg kápa I Endurútgáfa BÓKATÍÐINDI 2019 25 Skáldverk ÍSLENSK

Brúðan Einsamræður Yrsa Sigurðardóttir Birta Þórhallsdóttir Lesari: Þorvaldur Davíð Kristjánsson Einsamræður er örsagnasafn sem geymir 21 örsögu. Gömul brúða þakin hrúðurkörlum en með nisti Sögurnar eru ýmist sprottnar úr íslenskum veru- um hálsinn er dregin úr sjó með ófyrirsjáanlegum leika eða af framandi slóðum. Sumar sögurnar liggja afleiðingum. Forstöðumaður vistheimilis er sakaður á mörkum myndlistar og ritlistar en aðrar á mörkum um alvarlegan glæp. Útigangsmaður finnst myrtur og þjóðsagna. ferðamenn hverfa sporlaust. 63 bls. H 12:46 klst. Skriða bókaútgáfa Storytel

C E

Delluferðin Eitraða barnið Sigrún Pálsdóttir Guðmundur Brynjólfsson Seint um vetur árið 1897 boðaði æðsti embættis- Skelfilegur glæpur skekur Eyrarbakka sumarið 1899. maður konungs á Íslandi til samdrykkju með nokkrum Reynslulaus sýslumaður sest í embætti skömmu síðar félögum sínum. Efni fundarins var landflótta stúlka, og við tekur æsileg atburðarás í spilltu brennivínssam- Sigurlína Brandsdóttir, og íslenskur forngripur sem þá félagi. Inn í söguna dragast frægðarmennirnir Einar hafði nýlega komist í eigu Metropolitan-safnsins í New Benediktsson og Eggert í Vogsósum en það er sýslu- York. Sigrún Pálsdóttir hefur vakið athygli fyrir afar mannsfrúin Anna sem stendur uppúr og styður sinn vandaðar og áhrifamiklar bækur, fyrri verk hennar eru breyska eiginmann í lausn málsins. Þóra biskups og raunir íslenskrar embættismannastéttar 200 bls. (2010), Sigrún og Friðgeir. Ferðasaga (2013) og skáld- Bókaútgáfan Sæmundur sagan Kompa (2016). 192 bls. Forlagið – JPV útgáfa D ​F E ​I

Dyr opnast Englar alheimsins og Riddarar hringstigans Hermann Stefánsson Angels of the Universe Hvað eiga mannréttindi, svefnfarir, Esjan og bóka- The Knights of the Spiral Stairs áritanir sameiginlegt? Er Guð í húsinu? Hvað er á bak- Einar Már Guðmundsson við dyrnar? Dyr opnast hefur að geyma smásögur og Þýð.: Bernard Scudder smáprósa, sagnaþætti, æviágrip, tilraunir og esseyjur, Helstu skáldsögur Einars Más eru meðal þess besta sem prakkaraprósa og prósaljóð, fílósóferingar og firrur, skrifað hefur verið á íslensku undanfarna áratugi. Hér lýrískar smámyndir og uppljóstrun um Esjuna. Fjór- birtast tvær þeirra í enskri þýðingu Bernards Scudder. tánda skáldverk Hermanns Stefánssonar. Riddarar hringstigans var fyrsta skáldsaga Einars og 200 bls. naut strax mikilla vinsælda. Fyrir Engla alheimsins Bókaútgáfan Sæmundur hlaut hann Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs og fá íslensk skáldverk hafa ratað víðar um heimsbyggðina. 199 bls. Forlagið – Mál og menning D E ​F

Dýrbítar Feigðarflótti Óskar Magnússon Elí Freysson Þegar mannslík og tvö hundshræ finnast á víðavangi Í landi sem minnir mjög á Noreg á víkingaöld þurfa í Fljótshlíð þarf Stefán Bjarnason verjandi að takast á systkinin Bárður og Magnhildur að leggja á harðaflótta við útsendara CIA, íslensk lögregluyfirvöld, úrvalslið yfir firði og fjöll. Á hælum þeirra eru bæði mennskir rannsóknarlögreglumanna, ríkissaksóknara, íslenska og fjandmenn með sverð og spjót, sem og hræðilegur erlenda ráðherra, flugfreyjur, mannræningja og ógæfu- óvættur. Þurfa þau að beita allri sinni kænsku, vopn- menn. Inn í söguna blandast veikleiki fyrir fallegum fimi, dulspeki og kjarki til að komast heil heim. Hasar, konum, lævís og lauslát vitni, ljóðelskur sendiherra, galdrar og spenna í þessari hröðu víkinga-furðusögu. harðskeyttur dómari og herskáir bændur af Njáluslóð. 102 bls. 405 bls. Elí Freysson Forlagið – JPV útgáfa

E ​F E

Einfaldlega Emma Fjötrar Unnur Lilja Aradóttir Sólveig Pálsdóttir Emma er þrjátíu og fimm ára og einhleyp. Hún hefur Kona finnst látin í klefa sínum í fangelsinu á Hólms- komið sér vel fyrir, telur sig hafa fulla stjórn á lífi sínu heiði. Guðgeir og félagar hans rannsaka málið sem og er sátt við sitt en þegar hún verður ástfangin af reynist hafa ótal þræði og teygja anga sína víða, alla leið nítján ára syni bestu vinkonu sinnar missir hún tökin til stóra skjálftans um aldamótin þar sem ungur maður og líf hennar breytist í stjórnlausan rússíbana. Löngu hvarf sporlaust. Hvernig tengjast þessi mál sem tæpir gleymdar minningar úr æsku byrja á sama tíma að tveir áratugir skilja að? Og hversu langt eru fjölskyldur rifjast upp og Emma er tilneydd til að horfast í augu tilbúnar að ganga til að varðveita leyndarmál sín? við drauga fortíðarinnar. Óvæntir atburðir verða svo til Fjötrar er fimmta bók Sólveigar Pálsdóttur. þess að umturna enn frekar tilveru hennar og til að geta 286 bls. haldið áfram þarf hún að gera upp líf sitt og viðurkenna Salka / Útgáfuhúsið Verðandi það fyrir sjálfri sér að ekkert verður eins og það var. 280 bls. D Hringaná ehf. D ​E

26 BÓKATÍÐINDI 2019 A Gormabók B Harðspjalda bók C Hljóðbók D Innbundin bók E Kilja F Rafbók G Sveigjanleg kápa I Endurútgáfa Skáldverk ÍSLENSK

Gráskinna Hilma Arngrímur Vídalín Óskar Guðmundsson Líf guðfræðingsins Jóhannesar einkennist af von- Lesari: Þorsteinn Bachmann brigðum. Allar leiðir virðast lokaðar utan ein einasta Lögreglukonan Hilma fær til rannsóknar sjálfsvíg en vonarglæta, óljós sögusögn um forna bók sem býr yfir málið tekur óvænta stefnu þegar hún tengir það þremur óþekktum krafti. Gráskinna er fyrsta skáldsaga höf- eldri dauðsföllum sem hafa verið afgreidd sem slys eða undar og segir frá lífi sem samanstendur af mörgum að viðkomandi hafi stytt sér aldur. Öll eiga þessi mál persónubundnum útgáfum af sannleikanum sem saman rætur að rekja til atburðar sem átti sér stað fyrir meira mynda heild sem getur ekki verið sönn. en tveimur áratugum. 145 bls. H 13:36 klst. Bókaútgáfan Sæmundur Storytel

D C

Gríma Hugvillingur Benný Sif Ísleifsdóttir Úlfar Þormóðsson Lesari: Þórdís Björk Þorfinnsdóttir Rithöfundur verður fyrir því að einkennileg skilaboð Þótt Gríma búi í þorpi þar sem allt snýst um fisk, er hún birtast á tölvuskjánum hans og farsíminn fer að haga ekki gerð fyrir fiskvinnu og ætlar sér ekki að verða sjó- sér undarlega. Höfundur skilaboðanna býr yfir upp- mannskona. Hún stefnir hærra og dreymir um annað lýsingum um myrkraverk sem verið er að fremja innan og litríkara líf. Metnaður hennar og óhefðbundin fram- stjórnkerfisins. Bók sem er í senn lýsing á veröld sem koma, ekki síst gagnvart karlmönnum, kemur hins var og manngerðum ógnum í nútímanum. vegar miklu róti á hið venjubundna þorpslíf og brátt 216 bls. hriktir í öllum stoðum. Veröld H 10:35 klst. Storytel

C D ​F

Hefndarenglar Hunangsveiði Eiríkur P. Jörundsson Soffía Bjarnadóttir Blaðamaðurinn Sölvi er sendur til æskustöðva sinna, Silva Saudade er í ástarsambandi sem virðist vera að Súðavíkur, vegna morðs sem framið hefur verið þar. leysast upp og gengur með bréf frá löngu látinni ömmu Auk þess aðstoðar hann unga blaðakonu sem vinnur að sinni við brjóst sér. Hún leitar til tengslafræðingsins frétt um misnotkun á ungum stúlkum. Bæði málin taka Tómasar O. eftir aðstoð og saman halda þau í píla- óvænta stefnu. Hefndarenglar hlaut glæpasagnaverð- grímsferð til Portúgal, ásamt rithöfundinum Rónaldi. launin Svartfuglinn 2019. Munúðarfull saga um mörk siðferðis, dauða og endur- 423 bls. fæðingu. Veröld 200 bls. Angústúra

E ​F D

Heift Hvítidauði Kári Valtýsson Ragnar Jónasson Höfundurinn Kári Valtýsson kom öllum að óvörum Árið 1983 deyja tveir starfsmenn á berklahæli skammt þegar hann gaf út Hefnd árið 2018, fyrsta íslenska frá Akureyri með undarlegum hætti. Afbrotafræðingur vestrann, um Gunnar Kjartansson sem ferðast til vinnur að lokaritgerð um þetta mál árið 2012 og kemur Bandaríkjanna á seinni hluta nítjándu aldar. Nú sækir þá ýmislegt óvænt í ljós. Samhliða rannsókninni þarf Gunnar í gullæðið, hittir fyrir sjálfan Jesse James og hann að takast á við erfiðleika í einkalífi sínu sem þola hinn hefndarþyrsta indíána Gráa-Úlf sem eltir Gunnar illa dagsins ljós. uppi af mikilli heift. 256 bls. 240 bls. Veröld Sögur útgáfa

D D ​F

Helköld sól Indjáninn Lilja Sigurðardóttir Jón Gnarr Ensk-íslensku systurnar Áróra og Ísafold búa hvor í Indjáninn er saga um fjörmikinn strák, örverpi aldraðra sínu landi og talast ekki við. En þegar Ísafold hverfur foreldra. Drengurinn á við ýmis vandamál að stríða sporlaust fer Áróra til Íslands að leita hennar og finnur sem valda honum erfiðleikum í uppvextinum, svo sem annað og meira en hún bjóst við – en ekki systur sína. ofvirkni, athyglisbrest, rautt hár og nærsýni. Hann er Hörkuspennandi saga um fjölskyldur og flókin sam- hugmyndaríkur og margvísleg uppátæki hans, sum bönd, leynilega bankareikninga og ást á villigötum, eftir stórhættuleg, vekja litla lukku hjá hinum fullorðnu. verðlaunahöfundinn Lilju Sigurðardóttur. Þessi áhrifamikla uppvaxtarsaga kemur hér í 5. útgáfu. 326 bls. / H 8:20 klst. 221 bls. Forlagið – JPV útgáfa Forlagið – Mál og menning

D ​F ​C E ​I

A Gormabók B Harðspjalda bók C Hljóðbók D Innbundin bók E Kilja F Rafbók G Sveigjanleg kápa I Endurútgáfa BÓKATÍÐINDI 2019 27 Skáldverk ÍSLENSK

Innbrotið Íslensk lestrarbók Sigurður H. Pétursson Magnús Sigurðsson Höfundur Innbrotsins er dýralæknir. Sögusviðið er Í þessu fjölskrúðuga textasafni kemur höfundurinn les- sjávarþorpið Sandvík í afskekktu héraði á Norðurlandi andanum sífellt á óvart. Átakalítið hversdagslíf, örsögur og sveitirnar í kring. Láki lögga fær það verkefni að með óljósan boðskap, óvenjuleg dagbókarbrot og ljóð- komast að því hver eða hverjir brutust inn hjá mikils rænar smámyndir af veröld sem var, auk kostulegs kafla metnum hjónum í Sandvík. Málið virðist vera augljóst þar sem fótboltaíþróttin fær að njóta sín með alveg í fyrstu en margt er öðruvísi en ætlað er. Óvænt atvik nýjum hætti. Bókin kallast á við Tregahandbókina, sem koma upp og lausnin kemur á óvart í lok bókarinnar. hlaut lofsamlega dóma og var sögð „ein allra skemmti- Sagan er ætluð jafnt ungum sem eldra fólki. legasta og áhugaverðasta“ bók ársins 2018, „afar öflugur 202 bls. seiður“ sem ætti erindi við hugsun okkar. Bókaútgáfan Merkjalæk 218 bls. Dimma

E D

Innflytjandinn Kokkáll Ólafur Jóhann Ólafsson Dóri DNA Innflytjandi finnst látinn á köldum febrúardegi. Um Örn, sem er sætur og vinnur á auglýsingastofu, býður sömu helgi hverfur ung íslensk stúlka. Kona sem búið Hrafnhildi kærustu sinni í helgarferð til Chicago til að hefur erlendis um árabil kemur til Íslands en hún hefur fagna óvænt batnandi skuldastöðu sinni. þýtt Kóraninn á íslensku og leitar lögreglan ráða hjá Kraftmikil og fjörug samtímasaga, á köflum harð- henni. Sjálf á hún undir högg að sækja erlendis. soðin en alltaf húmorísk, í senn hlý og grjóthörð. 398 bls. 336 bls. Veröld Bjartur

D ​F D ​E

Is this news? Korngult hár, grá augu Hugleikur Dagsson Sjón Óborganlegt brandarasafn frá óskabarni góða fólksins, Gunnar Kampen er ungur Reykvíkingur, verslunar- Hugleiki Dagssyni. Hér svarar höfundur spurningunni skólagenginn og vel settur í lífinu, áhugasamur um „Má bara grínast með allt?“ með „Ég skal allavega menn og málefni innan lands sem utan. Hann á ástríka reyna“. Ekki fyrir lítil börn. En hey, þau munu einhvern móður og tvær systur sem hafa hampað honum frá veginn komast í þetta hvort sem er. Bókin er á ensku. barnsaldri og sjálfur er hann umhyggjusamur bróðir og 112 bls. sonur. Vorið 1958 stofnar hann andgyðinglegan stjórn- Forlagið – Ókeibæ málaflokk þjóðernissinna í Vesturbænum og tekur af kappi að leggja sitt af mörkum til ört stækkandi heims- samtaka nýnasista. Áleitið og meistaralega vel skrifað verk eftir einn af okkar helstu höfundum. 128 bls. Forlagið – JPV útgáfa G D ​F

Ína Kvika Skúli Thoroddsen Þóra Hjörleifsdóttir Sagan byggir á raunverulegum atburðum við Öskjuvatn Lilja er ung og ástfangin og tilbúin að leggja allt í árið 1907 þegar tveir Þjóðverjar hurfu þar sporlaust. sölurnar til að þóknast manninum sem hún elskar. En Ína, unnusta annars þeirra, kemur til Íslands til að leita hvað gerist þegar hún hættir að setja honum mörk? skýringa og heillast af náttúru landsins. Marglaga saga Hér er dregin upp mögnuð, ljóðræn en jafnframt þar sem teflt er saman hræringum í evrópskum lista- og grimmdarleg mynd af andlegu ofbeldissambandi lituðu fræðaheimi, umbrotum í náttúrunni á hálendi Íslands af klámvæðingunni og skelfilegum afleiðingum þess og heitum tilfinningum. fyrir unga konu. 280 bls. 134 bls. Bókaútgáfan Sæmundur Forlagið – Mál og menning

D E ​F

Íohúlú Kvöldverðarboðið Hildur Enóla Þorbergur Þórsson Lesari: Pétur Eggerz Kvöldverðarboðið er stutt skáldsaga, svokölluð nóvella. Hvernig væri ef þú gætir valið að lifa oftar en einu Hún fjallar um miðaldra karl sem hefur orðið fyrir sinni? Hver myndir þú verða? Hvað myndir þú gera? áföllum og er að missa tökin á lífi sínu þegar hann Hvað ef það værir ekki þú sem tækir ákvarðanirnar kynnist aðlaðandi söngkonu sem er miklu yngri en heldur framandi geimvera? Sjónarhorn Íohúlús á mann- hann. Hann heillast af þessari konu og sækist eftir lífið glæðir söguna kolsvörtum húmor og lesandinn þarf félagsskap hennar. Sagan lýsir raunum karlsins og að hafa sig allan við til að fylgjast með atburðarásinni. kynnum hans og hennar. H 6:36 klst. 141 bls. Storytel Bókaútgáfan Vesturgata

C G

28 BÓKATÍÐINDI 2019 A Gormabók B Harðspjalda bók C Hljóðbók D Innbundin bók E Kilja F Rafbók G Sveigjanleg kápa I Endurútgáfa Skáldverk ÍSLENSK

Laxness með nútímastafsetningu Málleysingjarnir Salka Valka Pedro Gunnlaugur Garcia Sjálfstætt fólk Í þessari viðamiklu skáldsögu segir frá ungu fólki í Halldór Laxness flóknum og fjandsamlegum heimi, og umbrotaskeiði er Skáldsögur Halldórs Laxness um einyrkjann Bjart í lýst í fjörmikilli frásögn sem einkennist af frjóu ímynd- Sumarhúsum og hina sjálfstæðu og sterku Sölku Völku unarafli og tilfinningu fyrir sérkennum fólks og sögu. eru í hópi vinsælustu sagna Nóbelsskáldsins og skipa Óvenjulegt skáldverk sem hlaut Nýræktarstyrk Mið- mikilvægan sess í bókmenntasögu Íslendinga. Þær hafa stöðvar íslenskra bókmennta. nú verið endurútgefnar með nútímastafsetningu og 436 bls. orðskýringum svo þær séu aðgengilegri fyrir alla les- Bjartur endur, nýja sem eldri. 537/616 bls. Forlagið – Vaka-Helgafell

E ​I ​F D

Little Gay Reykjavík Morðið í Snorralaug Queer history and anecdotes Stella Blómkvist Guðjón Ragnar Jónasson Háskakvendið og stjörnulögmaðurinn Stella Blómkvist Þýð.: Vala Hafstað snýr aftur með stæl í tíundu bók sinni og tekur bæði „Pillars of Desperation and Anticipation,“ spiteful harðsnúnustu bófa og kerfiskalla í nefið. Að þessu sinni queens, and outings to a green grove are among the fæst hún við raðnauðgara, rangan dóm í morðmáli og subjects covered in this book of flash fiction. líkfund í Snorralaug í Reykholti. En erfiðasta málið Ensk þýðing á bókinni Hin hliðin. Örsögur úr menn- bíður hennar þó heimafyrir. ingarheimi sem mörgum er hulinn, grátbroslegar 317 bls. svipmyndir úr næturlífinu og minningabrot úr réttinda- Forlagið – Mál og menning baráttu hinsegin fólks. Einnig fáanleg á íslensku. 96 bls. Bókaútgáfan Sæmundur

E E ​F

Maríumyndin Nikki Kúr Guðmundur Steinsson Guðmundur Óli Sigurgeirsson Í kyrrlátu þorpi á Kanaríeyjum eiga þau um hríð Sveitadrengur á sjöunda áratug 20. aldar sér drauma samleið, heimsmaðurinn Felix og heimastúlkan og sína rætast þegar hann fær stuðning foreldra sinna til að dansmærin María. Ástarsaga þeirra er lágstemmd og komast í héraðsskóla. Þar bíða ævintýri og erfiðleikar. ljóðræn en stíllinn leynir á sér og spennan liggur í því Rokkið og stelpurnar raska hugarró saklausrar sálar. ósagða. Bókin kom fyrst út 1958 og er önnur tveggja Sagan leiðir lesandann inn í veröld sem var, vekur ljúf- skáldsagna Guðmundar Steinssonar leikritaskálds. sárar minningar en er um leið fróðleg og skemmtileg María Kristjánsdóttir leikstjóri ritar eftirmála. lesning um horfið samfélag. 132 bls. 160 bls. Bókaútgáfan Sæmundur Bókaútgáfan Sæmundur

D ​I D

Marrið í stiganum Ó – um þegnrétt tegundanna Eva Björg Ægisdóttir í íslenskri náttúru Lesari: Íris Tanja Flygenring Haukur Már Helgason Ung kona finnst myrt í fjörunni við Akranes. Hin látna Ónatan situr í óformlegri yfirheyrslu hjá lögreglunni. reynist hafa búið sem barn í bænum en flutti skyndi- Hann þvertekur fyrir að bera ábyrgð á 358 framandi lega burt ásamt móður sinni. Lögreglukonan Elma, fuglum sem rangla um í borgarlandinu en ýmsar furður sem er nýflutt á Skagann, rannsakar málið ásamt sam- hafa þó hent hann undanfarinn sólarhring, eftir að starfsmönnum sínum. Upp á yfirborðið koma ýmis honum var sagt upp störfum hjá Náttúrufræðistofnun skuggaleg mál úr fortíðinni en Elma þarf líka að takast Íslands. Vegna sérstakra aðstæðna hefur lögreglu- á við atburði í eigin lífi sem hröktu hana aftur heim á maðurinn Svanur nógan tíma til að hlusta. Launfyndin æskuslóðirnar. skáldsaga úr íslenskum samtíma og náttúrusögu. H 9:48 klst. 288 bls. Storytel Forlagið – Mál og menning

C E ​F

Má þetta bara? Óbyrjur tímans Hugleikur Dagsson Guðbrandur Gíslason Samfélagsrýnirinn glöggi, Hugleikur Dagsson, lætur Fyrst heyrist Dynkurinn. Svo stunan. Ungur maður sér ekkert óviðkomandi nema enginn séns sé að grínast kemur í hvítt hús. Móðir hans flýr. Lík rekur á land. með það. Hér tekur hann því til umfjöllunar ýmis áleitin Faðirinn flæðir út í haf. Í þessum samtengdu sögum er viðfangsefni líðandi stundar, m.a. ástina og dauðann, því lýst hvernig atvik í æsku móta þann sem fyrir þeim einsemdina, gæludýrahald, veðrið og áhrifavaldana. verður. 104 bls. 96 bls. Forlagið – Ókeibæ Bókaútgáfan Brandur

G E

A Gormabók B Harðspjalda bók C Hljóðbók D Innbundin bók E Kilja F Rafbók G Sveigjanleg kápa I Endurútgáfa BÓKATÍÐINDI 2019 29 Skáldverk ÍSLENSK

Ólyfjan Selta Díana Sjöfn Jóhannsdóttir Apókrýfa úr ævi landlæknis Lífið er bara eitt stórt djók. Nei, svona í alvöru, sagði Sölvi Björn Sigurðsson hann og yggldi sig framan í hana eins og til að segja að Haustið 1839 rekur óþekktan dreng á land við Hjör- þar væri hún ekki undanskilin. Um leið og hann sleppti leifshöfða og fær landlæknir það verk að vekja hann til orðinu hugsaði hann með sér að hann hlyti að vera lífs og leita uppruna hans. Selta er hvort tveggja í senn hálfgerður snillingur fyrir að hafa fundið upp á þvílíkri óður til íslenskrar náttúru og áningarstaðarins sem við lífsspeki. Eða átti þetta kannski einungis við hans líf? Að leitum að. Grípandi saga af kostulegum persónum og hann væri djókið? Brandari bæjarins. ævintýralegum uppákomum, skrifuð af fágætri fimi eins Ólyfjan er fyrsta skáldsaga Díönu Sjafnar Jóhanns- okkar eftirtektarverðustu höfunda. dóttur. Eitruð karlmennska og skáldsagnaformið allt er 274 bls. undir í þessari frumraun höfundar. Sögur útgáfa 128 bls. Salka / Útgáfuhúsið Verðandi E D ​E

Óvinafagnaður Sextíu kíló af sólskini Fjórar skáldsögur um Sturlungaöld Hallgrímur Helgason Einar Kárason Lesari: Hallgrímur Helgason Rómaður sagnabálkur Einars Kárasonar um Sturl- Drengur sem bjargast fyrir kraftaverk hlýtur að eiga ungaöld er í senn ómetanlegur lykill að fortíðinni og framtíð en það er eins og forlögin geti ekki gert upp við nútímalegt bókmenntastórvirki – sagnalist eins og hún sig hver sú framtíð eigi að vera. Í stöðnuðu samfélagi gerist best. Í þessum dáðu skáldsögum, Óvinafagnaði, torfaldar eru ekki margir möguleikar – en svo kemur Ofsa, Skáldi og Skálmöld, birtast persónur og atburðir síldin! Hér segir frá miklum umbrotatímum í íslenskri Íslandssögunnar í nýju ljósi í áhrifamikilli frásögn. sögu; af því þegar nútíminn sigldi til hafnar á Norður- Fjórar bækur í einni, ásamt inngangi höfundar. landi og Norðmenn námu land öðru sinni. Sagan hlaut 680 bls. Íslensku bókmenntaverðlaunin 2018. Forlagið – Mál og menning 461 bls. / H 18:54 klst. Forlagið – JPV útgáfa

G ​I E ​I ​C

Raunverulegt líf Guðbjargar Tómasdóttur Skuggaskip Þórarinn Örn Þrándarson Gyrðir Elíasson Ljóðskáldið Guðbjörg, fimmtíu og fimm ára, rifjar upp Gyrðir Elíasson bætir hér enn við sagnaheim sinn, minningar og hugrenningar sem hún hefur skrifað nýjum og sumpart margslungnari þráðum en áður. niður í gegnum árin. Samhliða tekst hún á við sjálfa sig Bernskuminningar, brothætt hjónalíf, innlit í fjarlæga og líf sitt. Minningaleitin tekur óvænta stefnu og varpar framtíð, dularfullur skógur og handrit sem glatast, jafnframt ljósi á fortíðina. Saga um raunveruleikann, svo eitthvað sé nefnt – allt eru þetta viðfangsefni sem sögð og ósögð orð. vert er að kynnast nánar í meðförum höfundarins. 218 bls. Skuggaskip er tíunda smásagnasafn Gyrðis, sem margir Björt bókaútgáfa – Bókabeitan telja meistara íslenskra smásagna í seinni tíð, enda gætir áhrifa frá verkum hans víða. 195 bls. Dimma

D ​F D

Röskun Sláturtíð Íris Ösp Ingjaldsdóttir Gunnar Theodór Eggertsson Er heima alltaf best? Kvikmyndagerðarmaðurinn Ásbjörn Axel tekur að sér Hera er full tilhlökkunar að flytja í kjallaraíbúðina að finna baráttukonu fyrir réttindum dýra sem ekk- sem hún var að kaupa í Þingholtunum. Skömmu eftir ert hefur spurst til síðan hún sat í fangelsi í Hollandi flutningana finnur hún fyrir óþægilegri nærveru í íbúð- fyrir skemmdarverk. Leitin leiðir hann á vafasamar inni og upplifir undarlega atburði. Á hún að treysta slóðir og smám saman missir hann tökin á tilverunni. sjálfri sér eða er þetta allt saman hennar eigin hugar- Meinfyndin og spennandi saga sem veltir upp ýmsum burður? hliðum á brýnu samfélagsmálefni. Íris Ösp Ingjaldsdóttir er eftirtektarverður nýr höf- 432 bls. undur á íslenskum spennusagnavettvangi. Röskun er Forlagið – Vaka-Helgafell fyrsta bók hennar. 284 bls. Salka / Útgáfuhúsið Verðandi E ​F E ​F

Sara Sólardansinn Árelía Eydís Guðmundsdóttir Þóra Jónsdóttir Sara Jónsdóttir, 45 ára ekkja og einstæð móðir, fær Þóra Jónsdóttir skáld og myndlistarmaður (f. 1925) demantshring í afmælisgjöf. Hvergi kemur fram hver hefur fyrir löngu skipað sér í hóp athyglisverðustu ljóð- gefandinn er, en hana grunar að hann sé að finna í for- skálda þjóðarinnar. Hér sýnir hún snilldartök sín á lausu tíð hennar. Hún fer í ferðalag í gegnum líf sitt í leit að máli í lágstemmdum örsögum þar sem teflt er saman þessum manni, ferðalag þar sem hún þarf að takast á draumkenndum minninga­brotum og óvenju skarpri sýn við ýmsa drauga foríðarinnar. á samtímann. Sögur Þóru hvíla á gömlum merg en eru 252 bls. um leið býsna nútímalegar. Veröld 72 bls. Bókaútgáfan Sæmundur

E ​F E

30 BÓKATÍÐINDI 2019 A Gormabók B Harðspjalda bók C Hljóðbók D Innbundin bók E Kilja F Rafbók G Sveigjanleg kápa I Endurútgáfa Skáldverk ÍSLENSK

Sólmundur Stúlkan hjá brúnni Þórdís Þúfa Björnsdóttir Arnaldur Indriðason Frásögn af innra endurmótunarferli manns um fertugt Ung kona sem hefur verið í neyslu er týnd og fjölskylda sem dvelur einsamall í sumarbústað. Hann íhugar eigin hennar biður Konráð lögreglumann að leita að henni. nálgun á lífið og lætur sig dreyma um frama sem rit- Hann er þó með hugann við löngu liðna atburði og höfundur og ástarsamband með Helenu vinkonu sinni. skyndilega fangar saga lítillar stúlku sem drukknaði í Hann horfir til fortíðarinnar með angurværð gagnvart Reykjavíkurtjörn athygli hans. Snjöll og nístandi saga hinu hverfula og fagra og ásetur sér að uppljómast með um brostnar vonir og börn sem eiga sér hvergi skjól, aðstoð Guðs og gæfunnar. snilldarlega fléttuð af meistara Arnaldi. 192 bls. 300 bls. Bókaútgáfan Sæmundur Forlagið – Vaka-Helgafell

D E ​I

Staða pundsins Svanafólkið sjálfsævisaga, en ekki mín eigin Kristín Ómarsdóttir Bragi Ólafsson Elísabet Eva starfar við eftirlit hjá leynilegri sérdeild Árið 1976 ákveða mæðginin Madda og Sigurvin, hálf- innanríkisráðuneytisins og er við það að uppgötva fertug ekkja og unglingur með nýtilkominn tónlistar- nokkuð sem mun koma öllu lífi hennar úr jafnvægi. áhuga, að ferðast til Englands og heimsækja vin látins Svanafólkið er skáldsaga sem jafnast á við öldina sem eiginmanns. við lifum – í senn óhugnanleg, dularfull, safarík og grát- Úr verður saga um móður og son, sem ekki gat hafist brosleg. fyrr en að föðurnum gengnum. 240 bls. Kostuleg bók eftir einn okkar fremsta höfund. Partus forlag 272 bls. Bjartur

D D

Stelpur sem ljúga Svikarinn Eva Björg Ægisdóttir Lilja Magnúsdóttir Einstæð móðir hverfur af heimili sínu. Þegar illa farið Það er sjaldnast heppilegt að þrír séu í sama hjónabandi lík finnst í Grábrókarhrauni standa lögreglukonan og þegar sá fjórði bætist við hlýtur eitthvað að springa. Elma og samstarfsmenn hennar frammi fyrir flókinni Ung kona verður viðskila við ástmann sinn og hefur morðgátu. Fimmtán árum fyrr liggur nýbökuð móðir á enga hugmynd um afdrif hans. Þau höfðu lengi leikið fæðingardeild og hefur óbeit á barninu sem liggur við tveim skjöldum og talið sér trú um að það væri í lagi. hlið hennar. Þau voru saman í feluleiknum en þegar hann hverfur Veröld kemur margt óvænt í ljós. 256 bls. Bókaútgáfan Sæmundur

D ​F E ​I

Sterkasta kona í heimi Svikarinn Steinunn G. Helgadóttir Lilja Magnúsdóttir Foreldrar Gunnhildar og Eiðs eru stundum glaðir, en Lesari: Þórunn Erna Clausen aldrei samtímis. Þegar fjölskyldan sundrast eru systk- Svikarinn er saga um unga konu sem missir allt og tekst inin skilin að sem litar allt þeirra líf – Eiður verður á við að byggja líf sitt upp að nýju. Lygi og svik hafa hugsjónamaður sem þráir að láta gott af sér leiða en hafa mótað líf hennar. Hverjum getur hún treyst? Getur Gunnhildur menntar sig í förðun og verður eftirsóttur hún elskað og eignast vini eftir allt sem á undan hefur líksnyrtir. Áhrifamikil fjölskyldusaga um leitina að gengið í lífi hennar? hamingjunni, breyskleika og óvænta krafta. H 6:41 klst. 256 bls. Storytel Forlagið – JPV útgáfa

D ​F C

Strá Svínshöfuð Birkir Jón Sigurðsson Bergþóra Snæbjörnsdóttir Lesari: Birkir Jón Sigurðsson Af hverju fær eldri maður frá Breiðafirði viðurnefnið Fullorðin kona mætir velvild ókunnugra á Gefins, allt Svínshöfuð? gefins, ungur maður mótmælir einn uppi á heiði og Kínversk mæðgin koma til Íslands um miðjan tíunda afgreiðslukona í plötubúð losar sig úr þröngum þæg- áratuginn. Nýja fjölskyldan á sér gamlar sorgir, sársauk- indahring. Smásagnasafnið Strá vann handritasam- inn liggur kynslóða á milli. Eins og strengur. keppnina Nýjar raddir 2019. Hér ferðast lesendur um Sagan fléttast frá upphafi seinni heimsstyrjaldarinnar brothætta náttúru landsins og finna fyrir ákafri löngun með viðkomu á lítilli, breiðfirskri eyju, suðurhluta Kína. til að snerta aðra manneskju. Og útverfi Kópavogs. H 2:43 klst. Svínshöfuð er fyrsta skáldsaga höfundar, sem hlaut Forlagið tilnefningu til Íslensku bókmenntaverðlaunanna fyrir ljóðabókina Flórída. 240 bls. F ​C D Benedikt bókaútgáfa

A Gormabók B Harðspjalda bók C Hljóðbók D Innbundin bók E Kilja F Rafbók G Sveigjanleg kápa I Endurútgáfa BÓKATÍÐINDI 2019 31 Skáldverk ÍSLENSK

Svo skal dansa Ungfrú Ísland Bjarni Harðarson Auður Ava Ólafsdóttir Hetjusaga hinna snauðu og ættarsaga hinna ættlausu. Árið er 1963. Íslendingar eru 177 þúsund og eiga einn Í þessari sögulegu skáldsögu segir Bjarni Harðarson af Nóbelshöfund. Söguhetja bókar, Hekla, er ung skáld- syndugum­ og brotgjörnum formæðrum sínum sem eiga kona sem fædd er á slóðum Laxdælu. Hún heldur til það sammerkt að verða að yfirgefa börn sín en mæta Reykjavíkur með nokkur skáldsagnahandrit í fórum allsleysinu og harðræði með brosið að vopni. Harmræn sínum. saga og heillandi óður til horfinna kvenna. Sagan fjallar um sköpunarþrána í heimi þar sem karl- 280 bls. menn fæðast skáld og konum er boðið að verða Ungfrú Bókaútgáfan Sæmundur Ísland. Tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna. Hlaut Bókmenntaverðlaun bóksala, 2018. 256 bls. Benedikt bókaútgáfa

E ​I E

Sýndarglæpir Urðarköttur Einar Leif Nielsen Ármann Jakobsson Lesari: Sveinn Ólafur Gunnarsson Tvær konur liggja í valnum í Reykjavík. Þær hittust Árið er 2050 og Ísland hefur dregist aftur úr í sam- aldrei í lifanda lífi, svo vitað sé, og tengdust ekkert, keppni þjóðanna. Dularfullt morð er framið í Reykjavík sama hversu djúpt lögreglan reynir að grafa. Nema og Ásdís fer fyrir rannsókn lögreglunnar. Morðið virðist kannski í gegnum hinn dularfulla urðarkött sem skrifar tengjast þekktustu glæpaklíku landsins og fær hún lögreglunni torræð bréf … Jóhann úr fíkniefnadeildinni til að aðstoða sig við rann- Urðarköttur er önnur glæpasaga Ármanns Jakobs- sókn málsins. Málið flækist fljótt og teygir anga sína sonar. til Skandinavíu þar sem stórfelld hryðjuverkaárás er 315 bls. yfirvofandi, hlutirnir gerast hratt í veröld þar sem bilið Bjartur milli sýndarveruleika og hins raunverulega er minna en nokkru sinni fyrr. H 8:23 klst. C Storytel D ​F

Tilfinningabyltingin Urðarmáni Auður Jónsdóttir Ari Jóhannesson Í átján ár voru þau hjón – hún og hann. Svo skildi leiðir Haust 1918: Spænska veikin geisar og landlæknir og tilfinningabyltingin tók öll völd. En hvenær hófst sú Íslendinga sætir harðri gagnrýni fyrir að gera ekki nóg atburðarás? Hér beitir verðlaunahöfundurinn Auður til að verja landsmenn. Hann lætur engan bilbug á sér Jónsdóttir aðferðum skáldskaparins til að segja sögu finna fyrr en dag einn þegar til hans leitar ung kona og sem er í senn einstök og algild. Um leið er þetta saga óskar leyfis til ljósmóðurstarfa. Allt í kring herjar drep- af einhleypum manneskjum á miðjum aldri að fikra sig sóttin og fellir vini og ástvini. Grípandi söguleg skáld- áfram í upplausn, eins smeykar við nánd og þær þrá saga um líf, dauða og lærdóma fortíðar. hana. 210 bls. 246 bls. / H 6:20 klst. Forlagið – Mál og menning Forlagið – Mál og menning

D ​F ​C E ​F

Tími til að tengja Úr minnisbókum Steinunnar Bjarni Hafþór Helgason Lilju Sturludóttur Ef litlu jól er réttnefni, hversu lítil eru þau þá í raun Skáldverk með sjálfsævisögulegu ívafi og veru? Hvernig sigrar maður nágranna í jólaskreyt- Hallfríður J. Ragnheiðardóttir ingum? Hefur Andrés ekkert annað fram að færa en að Hér segir frá leit fullorðinnar konu að sannleikanum vera utan gátta? um fortíð föðurfjölskyldu sinnar og þörf hennar fyrir Þessum knýjandi spurningum og mörgum fleiri er að ná sáttum við föður sinn. Inn í þá persónusögu flétt- svarað í þessu bráðfyndna smásagnasafni. ast stef úr stærri sögu sem nærir sálarlíf einstaklinga 173 bls. og þjóða. Draumar gegna mikilvægu hlutverki í fram- Veröld þróun verksins og vekja upp spurningu um frjálsan vilja mannsins. 135 bls. Hallfríður J. Ragnheiðardóttir

D ​F E

Tregasteinn Úr myrkrinu Arnaldur Indriðason Ragnheiður Gestsdóttir Lesari: Stefán Hallur Stefánsson Þegar Margrét segir starfsmönnum ungmenna- Kona er myrt á heimili sínu en nokkru áður hafði hún heimilisins að barn sé lokað inni í kjallara í húsinu beðið Konráð, fyrrverandi lögreglumann, að finna fyrir handan hæðarinnar halda þeir að hún sé að vísa í eigin sig barn sem hún fæddi fyrir næstum hálfri öld og lét lífsreynslu. En Margrét veit hvað hún sá – það eina sem strax frá sér. Hann neitaði bón hennar en einsetur sér hún þarf er einhver sem trúir henni. Fyrsta spennusaga nú að bæta fyrir það. Áhrifamikil saga um skömm og þessa margreynda höfundar. örvæntingu, ákafa eftirsjá og langvarandi bergmál illra 302 bls. verka, frá sagnameistaranum Arnaldi Indriðasyni. Björt bókaútgáfa – Bókabeitan 306 bls. / H 12:00 klst. Forlagið – Vaka-Helgafell

D ​F ​C D ​E ​F

32 BÓKATÍÐINDI 2019 A Gormabók B Harðspjalda bók C Hljóðbók D Innbundin bók E Kilja F Rafbók G Sveigjanleg kápa I Endurútgáfa Skáldverk ÍSLENSK

Veikindadagar Þorpið Hlynur Níels Grímsson Ragnar Jónasson Hér segir af sjúkrahúslífi, sveitamennsku, kynlífi, veiði- Una, ungur kennari úr Reykjavík, ræður sig til starfa á skap, fjarlækningum, heyskap og flugvélum. En þó er Skálum á Langanesi árið 1985. Íbúarnir eru tíu og nem- bókin mest um þessa afskekktu eyju þar sem borgar- endurnir aðeins tveir. Óútskýrð dauðsföll vekja ugg, börnin ímynda sér að þau séu upprunnin úr sveit sem Unu finnst sér ógnað og á nóttunni er stundum eins og búið er að selja útlendingum. Lausamáli og kveðskap er hún sé ekki ein í herberginu sínu … hér fléttað saman á hrífandi hátt. Önnur bók höfundar 314 bls. sem er læknir í Reykjavík. Veröld 74 bls. Bókaútgáfan Sæmundur

D E ​F

Vetrargulrætur Þorpið Ragna Sigurðardóttir Ragnar Jónasson Fimm knýjandi sögur sem fara með lesandann í tíma- Lesari: Íris Tanja Flygenring ferðalag frá samtíma aftur á átjándu öld. Innlit í líf Una, ungur kennari úr Reykjavík, ræður sig til starfa ólíkra persóna sem þvert á tíma og rúm eiga það á Skálum á Langanesi árið 1985. Íbúarnir eru tíu og sameiginlegt að rækta drauma sína og skapa eigið nemendurnir aðeins tveir. Samfélagið er lokað og tekur líf. „Ragna kemur með skapandi og litríkan blæ inn í henni með miklum fyrirvara – eins og allir hafi eitthvað íslensku bókmenntaflóruna og með Vetrargulrótum að fela. Óútskýrð dauðsföll vekja ugg, Unu finnst sér minnir hún okkur á hvað smásagnaformið getur verið ógnað og á nóttunni er stundum eins og hún sé ekki ein heillandi.“ EMM / Morgunblaðið í herberginu sínu … 254 bls. H 6:27 klst. Forlagið – Mál og menning Storytel

E ​F C

Við erum ekki morðingjar Þorpið í skóginum Dagur Hjartarson Sveinn Snorri Sveinsson Lesari: Þórdís Björk Þorfinnsdóttir Árið 2047 siglir lúxussnekkja frá Reykjavík til Karabíska Ung kona skrifar bók sem leggur líf hennar og manns- hafsins. Hún hreppir mikið óveður og strandar skammt ins sem hún elskar í rúst. Ári seinna fær hún tækifæri undan landi. Skipsbrotsmenn vita ekki hvar í Karabíska til að segja frá sinni hlið á málinu. En hún hefur bara hafinu þeir eru staddir og þegar þeir komast í kynni við eina nótt. Og sá sem hlustar er ekki allur þar sem hann skógarbúa sem falla ekki inn í umhverfið gerast ófyrir- er séður. Við erum ekki morðingjar er spennuþrungin séðir hlutir. skáldsaga um ást, ofbeldi og viðkvæm leyndarmál. 96 bls. 173 bls. / H 5:27 klst. Bókaútgáfan Deus Forlagið – JPV útgáfa

D ​F ​C G

Það er alltaf eitthvað Þögla barnið Tólf nýir höfundar tylla sér á skáldabekk með fjöl- Guðmundur Brynjólfsson breyttu safni smásagna þar sem andi Rimbauds og Guð- Laust fyrir aldamótin 1900 er maður drepinn á Vatns- rúnar frá Lundi svífur yfir vötnum innan um gargandi leysuströnd. Líkið er hræðilega útleikið. En þótt máva, sendiherrafrú, pervertinn í lestinni, þokkadísir, Strandaringar láti sem þeir viti allt um morðið er eng- aldraða, ástfangna, andlitslausa, sorgmædda og svikna. inn handtekinn. Engar sannanir liggja fyrir en heima- Það er alltaf eitthvað. mönnum stendur á sama. 274 bls. Sjálfstætt framhald glæpasögunnar Eitraða barnið Una útgáfuhús sem kom út 2018 og fékk frábærar viðtökur. Sjöunda skáldsaga höfundar. 224 bls. Bókaútgáfan Sæmundur

G D

Þar sem skömmin skellur Þögn Skárastaðamál í dómabókum Yrsa Sigurðardóttir Anna Dóra Antonsdóttir Á köldum degi hverfur úr barnavagni í Reykjavík lítil Skárastaðamálið í Húnavatnssýslu er 160 ára gamalt stúlka fædd af íslenskri staðgöngumóður. Ellefu árum sakamál. Ungbarn deyr voveiflega og annað barn kemur síðar deyr telpa úr mislingum og faðirinn vill leita ekki í ljós hvernig sem leitað er. Þarna hafa gerst válegir hefnda. Og kona finnst látin í yfirgefinni bifreið. Lög- atburðir. Þungir dómar falla. Í bókinni er lesið í dóma- reglumaðurinn Huldar og Freyja sálfræðingur takast bækur og fleiri samtímaskjöl og framburði vitna gerð hér á við afar snúið mál. skil. Að lokum er fylgst með sakborningum eftir að 350 bls. dómar eru kveðnir upp. Veröld 187 bls. Espólín forlag

E D ​F

A Gormabók B Harðspjalda bók C Hljóðbók D Innbundin bók E Kilja F Rafbók G Sveigjanleg kápa I Endurútgáfa BÓKATÍÐINDI 2019 33 Þýdd Annálar Þýð.: Guðmundur Andri Thorsson Annálar er ómetanleg heimild um einn áhrifamesta listamann heims; tilurð hans, lífsspeki og viðhorf, um margvíslegt fólk og staði sem höfðu mótandi áhrif á hann, auk þess sem ritsnilld hans og sagnagáfa hafa nú þegar gert bókina sígilda. Guðmundur Andri Thorsson íslenskaði og ritar eftir- Skáldverk mála. 368 bls. Þýdd Bjartur

E

1793 Bjargfæri Niklas Natt och Dag Samanta Schweblin Þýð.: Hilmar Hilmarsson Þýð.: Jón Hallur Stefánsson Á myrkri haustnótt 1793 er lík dregið upp úr forar- Ung kona liggur dauðvona á sjúkrabeði. Hjá henni polli í Stokkhólmi, skelfilega leikið – einhver hefur situr drengur sem hjálpar henni að muna hvað gerðist. haldið manninum föngnum og aflimað hann smátt og Nístandi hryllingssaga úr nútímanum, næstum óbæri- smátt. Brátt kemur í ljós að undirferli, mannvonsku og lega spennandi, um það sem við óttumst mest. kvalalosta er að finna á bak við glæstar framhliðar stór- Samanta Schweblin er einn fremsti höfundur sinnar hýsanna, engu síður en í aumustu hreysum. Óvæginn kynslóðar á spænska tungu og hefur fengið frábærar og vel skrifaður, kolsvartur tryllir. viðtökur gagnrýnenda og lesenda víða um heim. 448 bls. 124 bls. Forlagið – JPV útgáfa Bókaútgáfan Sæmundur

E ​F D

Að vetrarlagi Blá Isabel Allende Maja Lunde Þýð.: Sigrún Eiríksdóttir Þýð.: Ingunn Ásdísardóttir Lesari: Álfrún Helga Örnólfsdóttir Árið 2017 heimsækir Signe æskuslóðir í Noregi þar Isabel Allende er uppáhaldshöfundur margra enda sem blasa við miklar virkjunarframkvæmdir. Hún siglir skrifar hún töfrandi sögur og hefur einstakan skilning á skelkuð á braut, ein á skútu, til að hitta mann sem hún mannlegu eðli. Hér leiðir hún lesendur í vetrarferð með elskaði eitt sinn og á við hann áríðandi erindi. Árið Richard, Lucíu og Evelyn sem bræða mun hvert hjarta. 2041 er David á flótta í Frakklandi ásamt dóttur sinni 368 bls. / H 10:45 klst. en miklir þurrkar hafa hrakið þau að heiman. Dag einn Forlagið – Mál og menning finna þau vel falinn bát á eyðibýli og ótal spurningar vakna … 347 bls. Forlagið – Mál og menning

E ​F ​C E ​F

Aisha Blóðbönd Jesper Stein Roslund & Thunberg Þýð.: Ólafur Arnarson Þýð.: Sigurður Þór Salvarsson Í Kaupmannahöfn finnst lík af limlestum manni sem Fjórtán ára gamall drengur hreinsar blóði drifna for- hefur verið pyntaður til dauða. Rannsóknarlögreglu- stofuna heima hjá sér eftir að faðir hans hafði misþyrmt maðurinn Axel Steen stýrir rannsókninni. Fórnarlambið móður hans. Hann þarf nú að sjá um yngri bræður er Sten Høeck fyrrverandi leyniþjónustumaður. Gamalt sína tvo. Neyðin rekur hann út í fyrsta ránið sem hann hryðjuverkamál blandast inn í rannsóknina og Axel fremur. Mörgum árum síðar á hann á sér draum: að mætir andstöðu innan lögreglunnar. framkvæma hið fullkomna rán. 400 bls. 540 bls. Krummi bókaútgáfa Veröld

E E ​F

Annabelle Blóðhefnd Lina Bengtsdotter Angela Marsons Þýð.: Brynja Cortes Andrésdóttir Þýð.: Ingunn Snædal Hin 17 ára Annabelle hverfur í smábænum Gullspång Kim Stone snýr aftur í hörkuspennandi trylli sem í vesturhluta Svíþjóðar. Lögreglukonan Charlie Lager þú getur ekki lagt frá þér. Fréttablaðið sagði: „Besta er send frá Stokkhólmi – til smábæjarins sem hún sjálf bókin hingað til í sallafínni krimmaseríu sem er ekki yfirgaf fjórtán ára að aldri … síst ávanabindandi vegna þess hversu aðalpersónan Alþjóðleg metsölubók. Kim Stone er ómótstæðilegur löggutöffari. Komi hún „Snilldarlega skrifuð og þétt glæpasaga.“ DN, Svíþjóð fagnandi. Sem oftast.“ 332 bls. 384 bls. Bjartur Drápa

E G

34 BÓKATÍÐINDI 2019 A Gormabók B Harðspjalda bók C Hljóðbók D Innbundin bók E Kilja F Rafbók G Sveigjanleg kápa I Endurútgáfa Skáldverk ÞÝDD

Blómamánamorðin Dóttir Mýrarkóngsins Olía, auður, morð og upphaf FBI Karen Dionne David Grann Þýð.: Ragna Sigurðardóttir Þýð.: Herdís M. Hübner Faðir Helenu, Mýrarkóngurinn, hélt móður hennar Æsispennandi sakamálasaga byggð á sönnum fanginni í fjórtán ár í kofa í óbyggðum og þar ólst atburðum. Í Osage-sýslu í Oklahoma bjó auðugasti Helena upp. Tuttugu árum síðar hefur hún afneitað hópur fólks í heimi á þriðja áratug 20. aldar. Ástæðan fortíðinni svo rækilega að jafnvel eiginmaðurinn veit var olía. Innan skamms tóku þeir þó að falla einn af ekkert. Þegar faðirinn sleppur úr fangelsi og hverfur inn öðrum fyrir morðingjahendi. Hin nýstofnaða Alríkis- í konungsríki sitt getur enginn fundið hann nema dótt- lögregla (FBI) hóf þá rannsókn. Þar með afhjúpaðist eitt irin sem hann þjálfaði og kenndi … kaldrifjaðasta samsæri í sögu Bandaríkjanna. 318 bls. 300 bls. Forlagið – JPV útgáfa Almenna bókafélagið

E E ​F

Brandarar handa byssumönnunum Einmunatíð og fleiri sögur Mazen Maarouf George Mackay Brown Þýð.: Uggi Jónsson Þýð.: Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson Fjórtán smásögur, fyndnar og óhugnanlegar, sem Í þessu rómaða smásagnasafni lýsir Orkneyjaskáldið margar fjalla um börn og umhverfið er iðulega stríðs- George Mackay Brown með eftirminnilegum hætti lífi hrjáð borg; fátt er sem sýnist og ímyndun og veruleiki og örlögum fólks sem oftar en ekki býr við kröpp kjör renna saman. Höfundurinn, palestínskur að uppruna, og heyir harðvítuga baráttu við náttúruöflin. Sögusviðið var flóttamaður í Líbanon en hlaut íslenskan ríkisborg- er eyjarnar fyrir norðan Skotland og margt minnir ararétt fyrir fáeinum árum. Bókin var nýverið tilnefnd óneitanlega á Ísland fyrri tíma, þegar sjómenn og kot- til alþjóðlegu Man Booker-verðlaunanna 2019. bændur unnu hörðum höndum til að framfleyta sér og 147 bls. sínum. Forlagið – Mál og menning 235 bls. Dimma

E ​F G

Bönd Eins og fólk er flest Domenico Starnone Sally Rooney Þýð.: Halla Kjartansdóttir Þýð.: Bjarni Jónsson Vanda og Aldo hafa verið gift í áratugi. Yfirborðið er Maríanna er einmana og utanveltu í menntaskólanum sæmilega slétt og fellt en undir því kraumar óuppgerð á meðan Connell er í hópi vinsælustu nemendanna. saga. Bönd er þrettánda skáldsaga Domenico Starnone, Þau verða ástfangin og eiga næstu árin í einhvers konar stutt en áhrifamikil bók um sambönd, fjölskyldubönd, haltu-mér-slepptu-mér samskiptum sem þau vilja ást og óhjákvæmilegar afleiðingar svika. ekki vera án, en um leið er eins og sambandið sé í raun Starnone er einn virtasti höfundur Ítala, handhafi stærsta hindrunin í vegi þeirra beggja. Önnur skáldsaga Strega-verðlaunanna. höfundar sem vakti athygli fyrir Okkar á milli. Stór- Bókaklúbburinn Sólin. stjarna í bókmenntaheiminum. 144 bls. 262 bls. Benedikt bókaútgáfa Benedikt bókaútgáfa

E E

Dans við dreka Eldraunin George R.R. Martin Jørn Lier Horst Þýð.: Elín Guðmundsdóttir Þýð.: Ingunn Snædal Framtíð konungsríkjanna sjö er í óvissu. Nýjar ógnir Einstæð móðir, Sofie Lund, flytur inn í hús sem hún steðja að. Barist er á öllum vígstöðvum með tilheyrandi hefur erft eftir afa sinn. Meðal þess sem þar finnst grimmd, svikum, launráðum og myrkraverkum. reynist vera sönnunargagn í gömlu sakamáli. Örlögin hafa hagað því svo til að stiginn er sannkallaður „Innsýn Jørn Lier Horst í störf lögreglunnar lyftir dauðadans. – Nýtt bindi í hinum magnaða sagna- bókum hans hátt yfir aðrar glæpasögur.“ Dagbladet, bálki, sem kenndur er við fyrstu bók bálksins, Game of Noregi Thrones. 415 bls. 1248 bls. Bjartur Ugla

E E

Dauðinn er barningur Khaled Khalifa Þýð.: Elísa Björg Þorsteinsdóttir Þrjú systkini flytja lík föður síns til greftrunar í heimabæ hans í Aleppo-héraði. Ferðalagið frá Damaskus ætti undir venjulegum kringumstæðum að ganga greiðlega en það er ekkert venjulegt við ástandið í stríðshrjáðu Sýrlandi. Ekki auðveldar þátttaka föðurins í and- spyrnunni þeim að komast í gegnum eftirlitsstöðvar, því án réttra pappíra liggur beinast við að handtaka líkið. Magnað verk eftir Khaled Khalifa, þekktasta samtíma- höfund Sýrlands, um eyðileggingu og sundrung sam- félags í stríði. 250 bls. E Angústúra

A Gormabók B Harðspjalda bók C Hljóðbók D Innbundin bók E Kilja F Rafbók G Sveigjanleg kápa I Endurútgáfa BÓKATÍÐINDI 2019 35 Skáldverk ÞÝDD

Endurfundir á Brideshead Feilspor Evelyn Waugh Maria Adolfsson Þýð.: Hjalti Þorleifsson Þýð.: Ísak Harðarson Charles Ryder kynnist Sebastian Flyte í Oxford. Hann Þegar fyrrverandi eiginkona yfirmannsins finnst myrt hrífst af óviðjafnanlegum persónutöfrum hans og laðast og lögreglufulltrúinn Karin – sem hafði vaknað hjá að hinum seiðandi heimi fjölskyldu vinar síns á Brides- honum sama morgun – á að annast rannsóknina er head-setri – og líf hans verður aldrei samt. Endurfundir hún í vanda. Eftir því sem hún kafar dýpra gægjast fleiri á Brideshead er vinsælasta bók enska stílsnillingsins draugar fram og smám saman kemur í ljós af hverju Evelyns Waughs sem jafnan er talinn meðal fremstu Karin reynir að gleyma eigin fortíð … Maria Adolfsson höfunda enskra bókmennta á 20. öld. hefur hér skapað sögusviðið Doggerland, kunnuglegt og 480 bls. sannfærandi en um leið nýtt og spennandi. Ugla 474 bls. Forlagið – JPV útgáfa

D E ​F

Endurfundirnir Fjällbacka-sería Camillu Läckberg Viveca Sten og Camilla Sten Ísprinsessan, Predikarinn, Steinsmiðurinn, Þýð.: Elín Guðmundsdóttir Óheillakrákan, Ástandsbarnið, Hafmeyjan, Fimm gamlar vinkonur hittast uppi í fjöllum. Þær Vitavörðurinn, Englasmiðurinn, Ljónatemjarinn stunduðu háskólanám saman fyrir tuttugu árum en Camilla Läckberg langt er síðan þær sáust síðast. Endurfundirnir byrja á Fjällbacka-serían er nú loksins fáanleg í heild sinni. glaðlegum nótum. Þær rifja upp gamlar minningar en Æsispennandi sjálfstæðar sakamálasögur um brátt koma upp á yfirborðið gömul særindi, öfund og hjónin Ericu Falck rithöfund og Patrik Hedström óánægja. Smám saman verður andrúmsloftið spennu- lögreglumann. þrungið. Í sama mund skellur á bylur úti fyrir … Sögur útgáfa 160 bls. Ugla

E E

Engin málamiðlun Galdra-Manga Lee Child Dóttir þess brennda Þýð.: Ragna Sigurðardóttir Tapio Koivukari Lesari: Sindri Freyr Steinsson Þýð.: Sigurður Karlsson Jack Reacher er bara á ferðinni eins og venjulega en eitt- Manga, heimasæta í Árneshreppi á Ströndum, flýr hvað við hina áhyggjufullu Michelle Chanq fær hann heimasveit sína eftir að faðir hennar er brenndur til að staldra við. Fyrr en varir er hann kominn á kaf í fyrir galdra. Sagan lýsir tildrögum galdramálsins og undarlegt mál þar sem óþokkar og morðingjar leynast á baráttu Möngu við yfirvöld og byggir á raunverulegum hverju horni. Engin málamiðlun er tólfta bókin um Jack atburðum á 17. öld. Þjóðsagnapersónan Galdra-Manga Reacher sem kemur út á íslensku. fær hér uppreisn æru í stórfenglegu skáldverki eftir 416 bls. / H 12:54 klst. hinn margverðlaunaða finnska höfund. Forlagið – JPV útgáfa 304 bls. Bókaútgáfan Sæmundur

E ​F ​C E ​I

Englasmiðurinn Gamlinginn sem hugsaði með sér að Camilla Läckberg hann væri farinn að hugsa of mikið Lesari: Anna Bergljót Thorarensen Jonas Jonasson Á Hvaley, fyrir utan Fjällbacka, hverfur fjölskylda spor- Þýð.: Nanna B. Þórsdóttir laust um páskana 1974. Í matsal skólahússins, þar sem Lesari: Hjálmar Hjálmarsson fjölskyldan býr, koma menn að dúkuðu veisluborði. Þar Allan Karlsson fagnar 101 árs afmæli sínu og vinur hans er líka yngsta dóttirin, hin ársgamla Ebba, en af öðrum býður honum í ferð í loftbelg. Allt fer úrskeiðis og við fjölskyldumeðlimum finnst hvorki tangur né tetur þrátt tekur ótrúlegt ferðalag sem leiðir þá vinina m.a. til Kims fyrir umfangsmikla leit. Hefur fjölskyldan orðið fórnar- Jong-un í Norður-Kóreu og Donalds Trump í Banda- lamb glæps eða eru allir horfnir sjálfviljugir á braut? ríkjunum. Sjálfstætt framhald hinnar óborganlegu sögu H 14:41 klst. Gamlinginn sem skreið út um gluggann og hvarf. Storytel 455 bls. / H 12:42 klst. Forlagið – JPV útgáfa

C E ​F ​C

Fahrenheit 451 Gauksins gal Ray Bradbury Robert Galbraith Þýð.: Þórdís Bachmann Þýð.: Uggi Jónsson Mögnuð skáldsaga. Aðalsöguhetjan, Montag, hefur Lífið brosir ekki beint við einkaspæjaranum Cormoran það starf með höndum að uppræta hættulegustu ógn Strike; hann sefur á skrifstofunni og kærastan fór frá samfélagsins, hið prentaða orð, með því að brenna allar honum í fússi. Þá birtist John Bristow og vill fá hann bækur sem finnast og húsin þar sem þær hafa leynst. til að rannsaka sviplegt andlát systur sinnar. Fyrr en Dag einn fer Montag að endurskoða allt sem honum varir er Strike kominn í félagsskap hinna frægu og ríku, hefur verið kennt – með ógnvænlegum afleiðingum. þar sem hver stund snýst um aukna gleði, spennu og Eitt af meistaraverkum 20. aldar bókmennta. háska. Bak við höfundarnafnið er engin önnur en J.K. 222 bls. Rowling enda hafa bækurnar um Strike farið sigurför Ugla um heiminn. 599 bls. Forlagið – JPV útgáfa E E ​F

36 BÓKATÍÐINDI 2019 A Gormabók B Harðspjalda bók C Hljóðbók D Innbundin bók E Kilja F Rafbók G Sveigjanleg kápa I Endurútgáfa Skáldverk ÞÝDD

Glæpur við fæðingu Hnitmiðuð kínversk-ensk Trevor Noah orðabók fyrir elskendur Þýð.: Helga Soffía Einarsdóttir Xiaolu Guo Stórmerkileg saga uppistandarans og stjórnmálaskýr- Þýð.: Elísa Björg Þorsteinsdóttir andans Trevors Noah sem ólst upp í skugga aðskiln- Zhuang er ung kínversk kona sem flytur til London í aðarstefnunnar í Suður-Afríku. Sjálf tilvist hans var eitt ár til að læra ensku. Fljótlega kynnist hún sér tölu- glæpur, því samband móður hans og föður af ólíkum vert eldri enskum manni og breytir sambandið sýn hörundslit var refsivert á þeim tíma. Á metsölulista The þeirra beggja á lífið. Glíman við enska málfræði er New York Times síðan hún kom út árið 2016. Zhuang erfið en að finna sig í nýjum menningarheimi 368 bls. reynist þrautin þyngri. Eftir höfund Einu sinni var í Angústúra austri. 336 bls. Angústúra

E E

Gullbúrið Hnífur Camilla Läckberg Jo Nesbø Þýð.: Sigurður Þór Salvarsson Þýð.: Bjarni Gunnarsson Ný sería frá drottningu evrópskra spennusagna. Með Einn morguninn vaknar Harry Hole óvenju sjúskaður, Gullbúrinu fetar hin geysivinsæla Camilla Läckberg jafnvel á hans mælikvarða, og blóðugur á höndunum. nýjar brautir og skrifar sögu með ógleymanlegri sögu- En blóðið er ekki úr honum. Þar með hefst martröðin. hetju og grímulausum feminískum boðskap. Búðu þig Enginn stenst spennusagnameistaranum Jo Nesbø undir að kynnast Faye. Hún er engin venjuleg kona! snúning þegar kemur að þéttum fléttum, uppfinninga- 352 bls. sömum glæpamönnum og lýsingum á takmarkalausri Sögur útgáfa mannvonsku. 570 bls. Forlagið – JPV útgáfa

E E ​F

Gullbúrið Húðflúrarinn í Auschwitz Camilla Läckberg Heather Morris Lesari: Þórunn Erna Clausen Þýð.: Ólöf Pétursdóttir Út á við virðist Faye hafa allt. Fullkominn eiginmann, Lesari: Hjálmar Hjálmarsson yndislega dóttur og lúxusíbúð á besta stað í Stokkhólmi. Þessi metsölubók er byggð á sannri og hjartnæmri sögu En myrkar minningar frá æskuárunum í Fjällbacka slóvensku gyðinganna Lales og Gitu Sokolov sem urðu sækja á hana og henni líður æ meira eins og fanga í ástfangin í útrýmingarbúðunum alræmdu árið 1942. gullbúri. Þegar hann svíkur hana hrynur veröld Faye Það er Lale sem segir frá, en honum tókst með óbilandi til grunna. Skyndilega er hún allslaus. Hún er ráðþrota bjartsýni, mannúð, útsjónarsemi og persónutöfrum að til að byrja með, en ákveður síðan að svara fyrir sig og bjarga fjölda fólks frá dauða í Auschwitz – þar á meðal leggur á ráðin um grimmilega hefnd. Áhrifamikil saga henni Gitu sinni. um svik, upprisu og hefnd. 298 bls. / H 7:45 klst. H 10:29 klst. Forlagið – JPV útgáfa Storytel C E ​F ​C

Heltekin Jólasysturnar Flynn Berry Sarah Morgan Þýð.: Hermann Stefánsson Þýð.: Herdís Hübner Nora fer að heimsækja systur sína sem býr í litlu þorpi Það eru ekki gjafirnar undir jólatrénu sem skipta mestu nálægt Oxford – og finnur blóði drifið lík hennar á máli – heldur fólkið sem situr í kringum það. Hjartnæm stofugólfinu. Hún treystir ekki lögreglunni og verður og töfrandi fjölskyldusaga, uppfull af rómantík, hlátri heltekin af að leita morðingjann uppi. Leyndarmál for- og systradeilum. tíðarinnar koma smám saman upp á yfirborðið og Noru 456 bls. verður ljóst að hún þekkti systur sína ekki eins vel og Björt bókaútgáfa – Bókabeitan hún hafði haldið. 303 bls. Forlagið – JPV útgáfa

E ​F E ​F

Hin ósýnilegu Kastaníumaðurinn Roy Jacobsen Sören Sveistrup Þýð.: Jón St. Kristjánsson Þýð.: Ragna Sigurðardóttir Sterk og áhrifamikil saga um horfinn veruleika og fagra Í rólegu úthverfi Kaupmannahafnar finnst kona myrt en óblíða náttúru, sannkallaður yndislestur. Ingrid elst og skelfilega limlest. Fyrir ofan líkið hangir brúða gerð upp á lítilli eyju við strönd Norður-Noregs snemma á úr kastaníuhnetum. Skömmu síðar finnst önnur kona síðustu öld. Heimur hennar er Barrey og fjölskyldan, myrt og á vettvangi er líka brúða úr kastaníuhnetum. Á húsdýrin, fuglarnir, fiskarnir, stormar, ís og sjór. Til- brúðunum má greina fingrafar löngu horfinnar telpu. nefnd til alþjóðlegu Man Booker-verðlaunanna 2017, Hvað er á seyði? Hvað gengur morðingjanum til? Höf- fyrst norskra bóka. undurinn á heiðurinn af sjónvarpsþáttunum Forbry- 266 bls. delsen (Glæpurinn) sem hafa sópað að sér verðlaunum. Forlagið – Mál og menning 558 bls. Forlagið – JPV útgáfa

E ​F E ​F

A Gormabók B Harðspjalda bók C Hljóðbók D Innbundin bók E Kilja F Rafbók G Sveigjanleg kápa I Endurútgáfa BÓKATÍÐINDI 2019 37 Skáldverk ÞÝDD

Keðjan Meðleigjandinn Adrian McKinty Beth O‘Leary Þýð.: Marta Hlín Magnadóttir og Birgitta Elín Hassell Þýð.: Halla Sverrisdóttir Rachel er á leið til vinnu þegar síminn hringir og Tiffy Moore verður að finna sér ódýra íbúð strax. Leon ókunnug kona segist hafa rænt dóttur hennar. Til að fá Twomey á íbúð, vinnur næturvinnu og vantar peninga. dóttur sína aftur þarf Rachel að ræna öðru barni og vera Lausnin blasir við: Leon er í íbúðinni á meðan Tiffy er í með það í haldi þangað til foreldrar þess ræna enn öðru vinnunni og þegar hún kemur heim er Leon farinn út. barni … hún er orðin hluti af Keðjunni! Vinir þeirra halda að þau séu gengin af göflunum en 380 bls. þetta er frábært. Þar til afar stjórnsamur fyrrverandi Björt bókaútgáfa – Bókabeitan kærasti, kröfuharðir skjólstæðingar, fangelsaður bróðir og auðvitað sú staðreynd að þau hafa aldrei hist snýr öllu á hvolf í lífi þeirra. 476 bls. Forlagið – JPV útgáfa E ​F E ​F

Kona í hvarfpunkti Meira Nawal el Saadawi Hakan Günday Þýð.: Elísa Björg Þorsteinsdóttir Þýð.: Friðrik Rafnsson Firdaus hefur verið dæmd til dauða fyrir morð. Hún Níu ára gamall fer Gaza að aðstoða föður sinn við að segir sögu sína nóttina fyrir aftökuna. Egypsk, femínísk smygla ólöglegum innflytjendum til Grikklands. En klassík sem afhjúpar undirokun kvenna í samfélögum eina nóttina breytist allt. Austurlanda nær eftir höfund sem hefur verið á dauða- Verðlaunabók um áhrif fólksflutninga á daglegt líf listum íslamskra öfgahópa. Mergjuð skáldsaga sem fólks. byggð er á sannri sögu. „Krassandi er ekkert orðum aukið … hún er alveg 180 bls. rosaleg.“ Sunna Dís, Kiljan Angústúra 445 bls. Bjartur

E E

Lasarus Menntuð Lars Kepler Tara Westover Þýð.: Eyrún Edda Hjörleifsdóttir Þýð.: Ingunn Snædal Meistari spennutryllanna snýr aftur með sjöundu bók Höfundur ólst upp við undirbúning fyrir heimsendi, sína um lögreglumanninn Joona Linna í Stokkhólmi. átti ekki fæðingarvottorð og hafði aldrei stigið fæti inn Illa útleikið karlmannslík finnst í íbúð í Osló og í frysti- í skólastofu því faðir hennar vantreysti kerfinu. Sextán kistu þess látna blasir við skelfileg sjón. Joona er síðan ára gömul ákvað hún að mennta sig sjálf. Sagan varpar kallaður til Þýskalands vegna morðs á níðingi og smám ljósi á það hvernig menntun er tækifæri til að sjá lífið saman fer hann að greina langsótt mynstur. Ekki getur með nýjum augum. Verðlauna- og metsölubók um allan fólk risið upp frá dauðum? heim. 566 bls. 352 bls. Forlagið – JPV útgáfa Benedikt bókaútgáfa

E ​F D ​G

Maður einn Metsölubækur Jennyar Colgan Christopher Isherwood Sumareldhús Flóru Þýð.: Ari Blöndal Eggertsson Ströndin endalausa Sagan gerist í Kaliforníu 1962. Kalda stríðið er í Jenny Colgan hámarki. George er háskólakennari í enskum bók- Þýð.: Ingunn Snædal menntum. Hann hefur nýlega misst maka sinn, Jim, í Flóra MacKensie rekur matsöluna Sumareldhúsið í bílslysi og nær ekki að syrgja hann enda viðhorf gagn- fallegu bleiku húsi við höfnina á skosku eyjunni Mure. vart samkynhneigðum ekki ljúft á þeim tíma. Sagan Allt leikur í lyndi en þó er eitt sem angrar. Kærastinn, segir frá einum degi í lífi Georges, samskiptum hans hinn fjallmyndarlegi Joel, er oft fjarverandi vegna vinnu við nágranna, nemendur og vini. Hann er óhamingju- sinnar fyrir auðkýfinginn Colton og Flóru finnst eins og samur og einmana en er farinn að sjá ljósið þegar líður hann leyni hana einhverju. Sjálfstætt framhald Sumar- á söguna. eldhúss Flóru. 126 bls. 434/432 bls. Hringaná ehf. Angústúra D E

Mannveran Móðir Maxím Gorkí Alejandro Palomas Þýð.: Freyja Eilíf Þýð.: Sigrún Eiríksdóttir Mannveran eftir Maxím Gorkí er prósi um innra líf Ein vinsælasta bók Spánar undanfarin fjögur ár kemur mannsins og er tilbærilegur inn í hvaða samhengi sem nú loks út á íslensku. Móðir dregur upp mynd af er en í þessari útgáfu er textinn settur upp á listrænan úrræðagóðri og hugrakkri konu sem er miðpunktur máta. fjölskyldunnar. Hún vefur ósýnilegan þráð sem sam- Gorkí er einna þekktastur fyrir frumkvæði sitt í einar og verndar hennar nánustu. Stíllinn og húmorinn sósíalísku raunsæi rússneskra bókmennta. þykir minna á kvikmyndir Almodóvars. Freyja Eilíf þýðir úr rússnesku. 256 bls. Skriða bókaútgáfa Drápa

E G

38 BÓKATÍÐINDI 2019 A Gormabók B Harðspjalda bók C Hljóðbók D Innbundin bók E Kilja F Rafbók G Sveigjanleg kápa I Endurútgáfa Skáldverk ÞÝDD

Mótíf X Ósköp venjuleg fjölskylda Stefan Ahnhem Mattias Edvardsson Lesari: Hjálmar Hjálmarsson Þýð.: Tinna Ásgeirsdóttir Fabian Risk hafði hugsað sér að verja tíma með fjöl- Hversu langt myndirðu ganga til þess að vernda fjöl- skyldunni. En lögreglan í Helsingborg stendur ráðþrota skyldu þína? frammi fyrir röð manndrápa. Ungur drengur finnst Ósköp venjuleg fjölskylda er gríðarlega spennandi látinn í þvottavél og dauði hans virðist tengjast kyn- skáldsaga um martröð sérhvers foreldris, þegar dóttir er þáttahatri. Þegar fleiri morð fylgja í kjölfarið bendir þó sökuð um morð; um föður, móður og dóttur sem halda ýmislegt til þess að við slóttugan raðmorðingja sé að að þau þekki hvert annað. etja. Örvæntingarfull leit lögreglunnar að morðingj- Alþjóðleg metsölu- og verðlaunabók. anum reynir á þandar taugar Fabians og félaga í rann- 464 bls. sóknarteyminu. En er hugsanlegt að einn í þeirra hópi Bjartur sé raðmorðingi? H 14:52 klst. C Storytel E

Múttan Óveðrið Hannelore Cayre Steve Sem-Sandberg Þýð.: Hrafnhildur Guðmundsdóttir Þýð.: Kristín Bragadóttir Hvað gerir 53 ára gömul ekkja sem á engin eftirlauna- Ýmsar spurningar vakna í huga Andreasar þegar hann réttindi? Hún hellir sér að sjálfsögðu beint út í glæpa- snýr aftur til eyjunnar þar sem hann ólst upp. Af hverju starfsemi. Hér er á ferðinni flugbeitt og meinfyndin hurfu foreldrar hans? Af hverju var fátækum börnum verðlaunasaga sem bregður upp litríkri en nöturlegri safnað saman á eyjunni? Af hverju voru hann og systir mynd af ýmsum skúmaskotum fransks samfélags; mis- hans aðskilin? Magnþrungin skáldsaga um dularfulla vitrum dópsölum, meingölluðu réttarkerfi og glæpa- fortíð, sögusagnir sem fléttast inn í veruleikann, arf- drottningunni Múttu sem aldrei deyr ráðalaus. bundið hatur og ást sem ekkert fær bugað. 164 bls. 332 bls. Forlagið – Mál og menning Ugla

E ​F D

Náðarstund QAANAAQ Hannah Kent Mo Malø Þýð.: Jón St. Kristjánsson Þýð.: Friðrik Rafnsson Árið 1829 bíður Agnes Magnúsdóttir aftöku sinnar á Qaanaaq fæddist á Grænlandi, en var ættleiddur til norðlenskum sveitabæ. Hún hefur verið dæmd til dauða Danmerkur þriggja ára. Þessi snjalli rannsóknalögreglu- ásamt tveimur ungmennum fyrir hrottalegt morð á maður fellst með semingi á að fara til Grænlands til að elskhuga sínum og öðrum manni. Skáldsagan Náðar- aðstoða lögregluna þar við að upplýsa eitt umfangs- stund hefur komið út víða um lönd og hlotið fjölda mesta glæpamál í sögu landsins: fjórir starfsmenn verðlauna og viðurkenninga. Kvikmynd eftir sögunni er á olíupalli fundust látnir og lík þeirra allra voru illa í undirbúningi. útleikin. 352 bls. 500 bls. Forlagið – JPV útgáfa Drápa

E ​I G

Nirliit Raddir frá Spáni Juliana Léveillé-Trudel Sögur eftir spænskar konur Þýð.: Jóhanna Björk Guðjónsdóttir Þýð.: Erla Erlendsdóttir Eins og gæsirnar (nirliit á Inuttitut, tungumáli inúíta) Í þessu smásagnasafni eru sögur eftir tuttugu og sex kemur ung kona á vorin að sunnan, þ.e. frá suðurhluta konur frá Spáni. Rithöfundarnir koma frá héruðum Québec-fylkis í Kanada, norður til Salluit í Nuna- á meginlandi Spánar og frá Kanarí- og Baleareyjum. vik-héraði þar sem hún sinnir árstíðabundnu starfi. Í Lesendur fá innsýn í verk og hugðarefni spænskra bókinni ávarpar hún Evu vinkonu sína sem er horfin kvenrithöfunda á því rúmlega aldarlanga tímabili sem og hefur að öllum líkindum verið myrt án þess að lík bókin nær yfir. Sögurnar fjalla um ást og hatur, gleði og hennar hafi fundist. Frásagnir af ástum og afbrýði, sorg, misrétti og ójöfnuð, stöðu kvenna í samfélaginu fíknum og flótta frá nöturlegum aðstæðum í einni o.fl. Ítarlegur inngangur um smásagnaritun spænskra af nyrstu byggðum manna á jarðkringlunni, þar sem kvenna í nútímabókmenntum fylgir þýðingunum. landslag er ægifagurt og ógnvekjandi í senn. 280 bls. 172 bls. Háskólaútgáfan G Dimma G

Olga Bernhard Schlink Þýð.: Elísa Björg Þorsteinsdóttir Olga er saga um viljasterka konu og óraunsæjan draum- óramann. Hún berst gegn fordómum en hann ferðast um framandi slóðir í von um frægð og frama. Þau eiga sér ólíkar rætur, hún er munaðarlaus, hann elst upp við ríkidæmi en þau elska hvort annað út yfir gröf og dauða. Saga þeirra er samtvinnuð sögu mikilmennsku og háleitra hugmynda í Þýskalandi á tuttugustu öld. 260 bls. Forlagið – Mál og menning

E ​F

A Gormabók B Harðspjalda bók C Hljóðbók D Innbundin bók E Kilja F Rafbók G Sveigjanleg kápa I Endurútgáfa BÓKATÍÐINDI 2019 39 Skáldverk ÞÝDD

Rauður maður/svartur maður Smásögur heimsins: Afríka Kim Leine Ritstj.: Jón Karl Helgason, Kristín Guðrún Jónsdóttir og Þýð.: Jón Hallur Stefánsson Rúnar Helgi Vignisson Í öðrum hluta Grænlandstrílógíu sinnar leitar Kim Í Smásögum heimsins birtast íslenskar þýðingar á Leine fanga aftur til 18. aldar, í upphaf kristniboðs og snjöllum smásögum úr öllum heimsins hornum. Í þessu nýlenduvæðingar á Grænlandi, lygileg tildrögin, ævin- fjórða bindi er að finna smásögur eftir ýmsa fremstu týralega framkvæmdina og hræðilegar afleiðingar. smásagnahöfunda Afríku síðustu hundrað árin, til Rauður maður/svartur maður er stórvirki í öllum dæmis J.M. Coetzee, Nadine Gordimer, Chimamanda skilningi, saga um árekstur ólíkra menningarheima og Ngozi Adichie, Naguib Mahfouz og fleiri. baráttu við hrikaleg náttúruöfl. 278 bls. 555 bls. Bjartur Bókaútgáfan Sæmundur

E E

Ráðgátan Henri Pick Spámennirnir í Botnleysufirði David Foenkinos Kim Leine Þýð.: Yrsa Þórðardóttir Þýð.: Jón Hallur Stefánsson Délphine verður stjarna í útgáfuheiminum þegar hún Skáldsagan Spámennirnir í Botnleysufirði er lauslega uppgötvar handrit eftir óþekktan höfund, Henri Pick. byggð á sönnum atburðum í dansk-norska konungs- Bókin verður metsölubók en ekkja höfundar kannast veldinu í lok átjándu aldar. Sögusviðið eru nýlendu- ekki við að hann hafi skrifað annað en einstaka inn- byggðir Grænlands, Kaupmannahöfn, Noregur og kaupalista í lifanda lífi. Frægur gagnrýnandi gengur í að háskalegt sjómannslíf. Kyngimögnuð frásögn og ein- ráða gátuna. Hugmyndarík og skemmtileg marg-verð- stakur stílgaldur tryggðu höfundi bókmenntaverðlaun launaðan franskan metsöluhöfund. Norðurlandaráðs 2013. Bókaklúbburinn Sólin. 500 bls. 256 bls. Bókaútgáfan Sæmundur Benedikt bókaútgáfa

E E ​I

Sagan af Washington Black Stílæfingar Esi Edugyan Raymond Queneau Þýð.: Ólöf Pétursdóttir Þýð.: Rut Ingólfsdótir Ellefu ára gamall plantekruþræll á Barbados er sér til Í þessari einstöku bók er örstutt saga sögð níutíu og níu skelfingar valinn til þess að þjóna bróður húsbóndans. sinnum á níutíu og níu mismunandi vegu. Á ótrúlegan En sá reynist vera ljúfur en sérlundaður vísindamaður og bráðskemmtilegan hátt sýnir höfundur margvíslegar og milli hans og drengsins skapast vinátta sem hvergi á hliðar tungumálsins og reynir á þanþol þess. Stílæfingar heima í grimmúðlegum heimi nýlendutímans. Heillandi er eitt af meistaraverkum franskra nútímabókmennta verðlaunasaga þar sem andi Jules Verne svífur yfir og kemur nú í fyrsta sinn út á íslensku í vandaðri þýð- vötnum. ingu Rutar Ingólfsdóttur. 408 bls. 176 bls. Forlagið – Mál og menning Ugla

E ​F E

Síðasta stúlkan Stóri maðurinn Nadia Murad Phoebe Locke Þýð.: Herdís M. Hübner Þýð.: Árni Óskarsson Mögnuð frásögn ungrar Jasída stúlku, sem ólst upp Nokkrum dögum eftir að Sadie eignast sitt fyrsta barn, í litlu þorpi fjárhirða í Norður-Írak. Þegar Nadia var dótturina Amber, lætur hún sig hverfa án nokkurra 21 árs frömdu vígamenn ISIS fjöldamorð á íbúum útskýringa. Sadie birtist svo skyndilega aftur sextán þorpsins, tóku af lífi alla karlmenn og allar konur sem árum síðar. ekki var hægt að selja í þrældóm. Nadia varð kynlífs- Tveimur árum síðar er Amber ákærð fyrir morð og þræll ISIS ásamt þúsundum annarra stúlkna. Hún er réttarhöldin vekja heimsathygli. Hver var myrtur og núverandi handhafi friðarverðlauna Nóbels. hvers vegna? 336 bls. 373 bls. Almenna bókafélagið Veröld

E E ​F

Sjö dagar Sunna Karls Francesca Hornak Johanna Nilsson Þýð.: Valgerður Bjarnadóttir Lesari: Maríanna Clara Lúthersdóttir Hvað gæti sjö daga sóttkví með fjölskyldunni leitt í ljós? Úr smiðju Storytel Original. Hin 36 ára gamla Sunna Miðaldra hjón og tvær dætur um þrítugt þurfa að vera Karls er atvinnulaus, háð róandi lyfjum og í yfirvigt. í sóttkví og eyða jólahátíðinni saman á sveitasetri. Öll Þegar móðir hennar fellur frá verður Sunna einmana eiga þau sér leyndarmál sem leysast úr læðingi eitt af og hjálparvana. Hún veit ekki hvað skal til bragðs taka öðru í sjö daga samveru. og er nær því að gefast upp og gefa skít í allt – leggjast Þessi fyrsta skáldsaga höfundar er gamansöm, niður og deyja. En hún velur að lifa. Eftir röð undarlegra átakanleg og sérlega lipurlega skrifuð. Sannkallaður atvika tekur líf hennar nýja stefnu. yndislestur. H 10:23 klst. 380 bls. Storytel Benedikt bókaútgáfa

E C

40 BÓKATÍÐINDI 2019 A Gormabók B Harðspjalda bók C Hljóðbók D Innbundin bók E Kilja F Rafbók G Sveigjanleg kápa I Endurútgáfa Skáldverk ÞÝDD

Sú sem varð að deyja Það er fylgst með þér 6. bókin í Millennium-sagnabálki Stiegs Larsson Mary Higgins Clark David Lagercrantz Þýð.: Snjólaug Bragadóttir Þýð.: Halla Kjartansdóttir Átján ára stúlka finnst látin í sundlauginni heima hjá sér Síðasta bókin sem David Lagercrantz skrifar um eftir partí. Eldri systir hennar er staðráðin í að komast sagnaheiminn sem Stieg Larsson skapaði um Lisbeth að því hvað gerðist. En með því stofnar hún eigin lífi í Salander og Mikael Blomkvist. Millennium-bækurnar stórhættu – í litlum bæ þar sem allir þekkja alla … hafa selst í yfir 100 milljónum eintaka um víða veröld Ný æsispennandi bók frá drottningu spennusagn- og eru þannig orðnar að einum vinsælasta sagnabálki anna, Mary Higgins Clark, sem rauk beint í efsta sæti sögunnar. metsölulista víða um heim. 380 bls. 270 bls. Bjartur Ugla

E D

Svarti sauðurinn Þakkarskuld Honoré de Balzac Golnaz Hashemzadeh Bonde Þýð.: Sigurjón Björnsson Þýð.: Páll Valsson Svarti sauðurinn hefur að sumu leyti sérstöðu meðal Teheran 1978: Nahid og Masood eru ung og staðráðin í skáldsagna Balzacs. Atburðarásin er hraðari en í að hrinda stjórn Íranskeisara. En allt breytist nótt eina í flestum öðrum sögum hans. Spennan er meiri og meira mótmælum … blóð flýtur. Að þessu leytinu líkist þessi saga meira Þrjátíu árum seinna fer Nahid, fárveik, yfir líf sitt af glæpasögum nútímans. En hún er ólík þeim í því að dæmafárri hreinskilni. undirtónninn er alvarlegri, hin siðferðislegu skilaboð Áhrifamikil saga um sorg og óslökkvandi lífsgleði. skýrari. ★★★★ „Grípandi og átakanleg.“ Mbl. 349 bls. 222 bls. Skrudda Bjartur

D E

Svartstjarna Þar sem ekkert ógnar þér Joakim Ersgård og Jesper Ersgård Simone van der Vlugt Lesari: Stefán Hallur Stefánsson Þýð.: Ragna Sigurðardóttir Farþegaþota á leið til Stokkhólms frá Los Angeles með Ókunnur maður birtist heima hjá einstæðri móður í 200 farþega innanborðs hverfur sporlaust á stjörnu- afskekktu húsi. Hann tekur mæðgurnar í gíslingu og bjartri nóttu yfir Dölunum í Svíþjóð. Sænsk yfirvöld skyndilega er öruggu og friðsælu lífi þeirra ógnað. Kona fyrirskipa hæsta viðbúnaðarstig af ótta við að um sem villst hefur af leið verður vitni að þessu og flýr burt hryðjuverk sé að ræða. Thana „Monty“ Montgomery til að leita aðstoðar. En það reynist hægara sagt en gert. sem landaði nýlega draumastarfinu hjá geimrann- 214 bls. sóknarstöðinni í Svíþjóð er meðal þeirra sérfræðinga Veröld sem eru kallaðir til. Storytel

C E ​F

Vélar eins og ég Þú Ian McEwan Caroline Kepnes Þýð.: Árni Óskarsson Þýð.: Þórdís Bachmann Vélar eins og ég gerist í London upp úr 1980, þegar Ung, hrífandi rithöfundaspíra að nafni Beck rambar dag Bretar hafa tapað Falklandseyjastríðinu og Alan Turing einn inn í bókabúð í East Village í New York. Bóksalinn gerir tímamótauppgötvun í gervigreind. Joe verður samstundis ástfanginn af henni. Hann kemst Og hinn rótlausi Charlie kaupir Adam, eitt af fyrstu inn á Facebook- og Twitter-aðgangana hjá henni og fer vélmennunum. smám saman að stjórna lífi hennar. Með útsmognum og Ian McEwan er fyrsti handhafi Alþjóðlegra bók- kaldrifjuðum hætti tekst honum að ná ástum hennar. menntaverðlauna Halldórs Laxness. Æsispennandi þriller. 377 bls. 430 bls. Bjartur Ugla

E D

Vonum það besta Caroline Setterwall Þýð.: Halla Kjartansdóttir Nýbökuð móðir með barn á brjósti fær furðulegan tölvupóst frá manni sínum: Lykilorðið að tölvunni hans og nánari upplýsingar í skjalinu „Ef ég dey“ og með lokaorðunum: En. Vonum það besta! Stuttu síðar deyr hann. Sagan segir frá ást sem fæðist, hversdagslífi og skelfi- legu áfalli. Hefur verið gefin út í 28 löndum. Fjórar stjörnur og fyllstu meðmæli í ritdómi í Morgunblaðinu í október 2019. Bókaklúbburinn Sólin. 376 bls. E Benedikt bókaútgáfa

A Gormabók B Harðspjalda bók C Hljóðbók D Innbundin bók E Kilja F Rafbók G Sveigjanleg kápa I Endurútgáfa BÓKATÍÐINDI 2019 41 Ljóð og leikrit Dimmumót Steinunn Sigurðardóttir Áhrifamikil ljóðabók með sterkum og óvæntum nátt- úrumyndum, stórbrotin ástarjátning til lands og jökuls. Frá sjónarhóli barnsins sem heillast af hvítu eilífðar- fjalli liggur leiðin til óvissu og umbreytinga samtímans. Steinunn Sigurðardóttir hefur alla tíð verið í beinu og brýnu samtali við líðandi stund í skáldskap sínum og fagnar nú hálfrar aldar höfundarafmæli. 95 bls. Forlagið – Mál og menning Ljóð og leikrit D

100 ljóð Döggslóð í grasi Geirlaugur Magnússon Kristbjörg Freydís Steingrímsdóttir Geirlaugur Magnússon (1944–2005) er eitt af helstu Kristbjörg Freydís ólst upp við ljóða- og vísnagerð en skáldum sinnar kynslóðar. Hann sendi frá sér 17 ljóða- fékkst lítið við þá iðju sjálf fyrr en eftir fertugt. Hún bækur sem allar hafa verið ófáanlegar lengi og er því sat aldrei yfir skriftum heldur varð kveðskapur hennar mikill fengur að þessu úrvali. Bókin hefur að geyma ljóð til í dagsins önn, kannski hripuð brot og brot aftan á úr öllum bókum hans og ætti að gefa lesendum einstakt umslög, á spássíur dagblaða eða aðra blaðsnepla. Þrátt tækifæri til að kynnast ljóðheimi hans. fyrir þetta er hún afar góður hagyrðingur, með gott vald 195 bls. á íslensku máli og hafa ljóð eftir hana birst víða. Þetta er Skrudda þó fyrsta ljóðabók hennar og svíkur engan. 96 bls. Bókaútgáfan Hólar

D G

Ástkæra landið Edda Ólafur F. Magnússon Harpa Rún Kristjánsdóttir Ólafur Friðrik Magnússon er er læknir að mennt. Hann Edda er fyrsta ljóðabók Hörpu Rúnar og fyrir hana átti lengi sæti í borgarstjórn Reykjavíkur og var um hríð hlaut hún bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmunds- borgarstjóri. Stjórnmálaferill hans var sviptingasamur sonar 2019. Hér takast á gleði og sorg og tvinnast ekki síður en litríkur og þrátt fyrir marga persónu- saman en verða loks eitt. Heillandi og hófstillt verk þar lega sigra lenti Ólafur í miklum mótblæstri bæði fyrir sem hugsanir um æsku og elli vega salt. og eftir að hann hætti stjórnmálaafskiptum. Ekki fór Harpa Rún Kristjánsdóttir er bókmenntafræðingur að blása byr í segl Ólafs á ný, fyrr en um hægðist, árið og afdalabarn sem hefur birt ljóð í tímaritum og skrifað 2013. Frá þeim tíma hafa ljóð hans orðið til, sem mótast ljóðprósa í ljósmyndabækur. mjög af ást höfundar á landi sínu og þjóð, en einnig af 80 bls. erfiðri lífsreynslu, sem hefur orðið honum til farsældar. Bókaútgáfan Sæmundur 110 bls. Skrudda D E

Bestu limrurnar Eilífðarnón Umsj.: Ragnar Ingi Aðalsteinsson Ásta Fanney Sigurðardóttir Bestu limrurnar hafa að geyma rösklega 200 snjallar og Eilífðarnón er fyrsta ljóðabók Ástu Fanneyjar í fullri skemmtilegar limrur sem Ragnar Ingi Aðalsteinsson, lengd, en hún hefur flutt ljóð sín hérlendis og erlendis á kennari og rithöfundur, hefur safnað saman á síðustu ljóðahátíðum og viðburðum­ sem telja vel á tíunda tug. árum. Limrur eru eins og flestir vita, óútreiknanleg Bókin er í senn leiðarljós og ferðamáti – dulræn för hrekkjusvín í húsi bragarins. Bestu limrurnar er bók milli svefns og vöku. sem gleður. 80 bls. 256 bls. Partus forlag Almenna bókafélagið

D D

Bragarblóm Eins og tíminn líður Ragnar Ingi Aðalsteinsson Guðný G. H. Marinósdóttir Bragarblóm er tólfta ljóðabók Ragnars Inga. Hún hefur Guðný sendir frá sér sína fyrstu bók með athyglis- að geyma sjötíu og fimm limrur, gefin út á sjötíu og verðum ljóðum sem hún hefur nostrað við og fágað. fimm ára afmæli höfundarins. Limrurnar hafa orðið til Hún dregur upp grípandi myndir úr náttúrunni og af á löngum tíma og eru svolítið galgopalegar á köflum, en því sem í huga býr. Ljóðin eru litlar perlur – um ást og þannig eiga limrur að vera. hatur, undarlegar leiðir lífsins, söng vindsins og fugla 66 bls. sumarsins, tært regnið og blómailminn í brekkunni en Fannafold 103 einnig um þjáningu og einsemd. Og Guðný áréttar að við erum hluti af órofa heild tilverunnar. 68 bls. Félag ljóðaunnenda á Austurlandi

G G

42 BÓKATÍÐINDI 2019 A Gormabók B Harðspjalda bók C Hljóðbók D Innbundin bók E Kilja F Rafbók G Sveigjanleg kápa I Endurútgáfa Ljóð og leikrit

Enn af kerskni og heimsósóma Hafið starfar í þögn minni Helgi Ingólfsson Pablo Neruda Í þessu kveri ryðst Helgi enn fram á ritvöllinn með Safn þýðinga á ljóðum eftir síleska ljóðskáldið og gamanmál í háttbundnu formi, þar sem mest er skopast nóbelsverðlaunahafann Pablo Neruda. Ljóðin eru birt að dægurþrasi líðandi stundar, en inni í milli leynist ásamt frumtexta og þeim fylgt úr hlaði með inngangi alvarlegra efni. Bragformið er fjölbreytt og nú bætast um yrkisefni hans. Hólmfríður Garðarsdóttir, Ásdís við tíu örsögur, Barnasögur fyrir fullorðna, þar sem Rósa Magnúsdóttir og Rebekka Þráinsdóttir eru rit- sagnaarfur barnabókmenntanna er skoðaður í ljósi stjórar. nútímans. 238 bls. 148 bls. Háskólaútgáfan Bókaútgáfan Sæmundur

D G

Fugl/Blupl Heiðin Steinunn Arnbjörg Stefánsdóttir Myndarleg ljóð Steinunn Arnbjörg Stefánsdóttir er tónlistarkona og Bjarki Bjarnason skáld. Ljóð sín og lög hefur hún víða flutt og birti þau Bjarki Bjarnason hefur sent frá sér á þriðja tug bóka, fyrst á prenti í bókmenntatímaritinu Stínu. Fugl/Blupl bæði skáldverk og sagnfræðirit. Hann er einn af höf- er önnur ljóða­bók Steinunnar en árið 2016 kom út bók undum Árbókar FÍ 2019 um Mosfellsheiði og hér er hennar Uss. hann einnig á heiðarslóðum. Á sérhverri opnu bókar- 68 bls. innar birtast ljóð og ljósmyndir Bjarka sem skapa órofa Bókaútgáfan Sæmundur heild, náttúran skipar þar veglegan sess en um leið teflir hann fram hugleiðingum sínum um hverfulleika lífsins og tímans. „Svo deplaði sumarið auga eitt andartak …“ 67 bls. E G Bókaútgáfan Sæhestur

Gangverk Heimskaut Þorvaldur S. Helgason Gerður Kristný Gangverk er heillandi ljóðabók eftir ungt skáld með Níunda ljóðabók eins ástsælasta samtímaskálds okkar; merkilega lífsreynslu að baki. Leiðarstefið er tungumál safn nýrra ljóða þar sem víða er leitað fanga – í heim- hjartans, á forsendum bæði læknavísindanna og ástar- skautaferðum, blíðri og óblíðri náttúrunni og sögu- innar, og þannig gefst einstök innsýn í líf og líðan ljóð- legum atburðum. Gerður Kristný hefur hlotið margs mælanda. Þorvaldur hefur áður sent frá sér ljóðabókina konar viðurkenningar fyrir ljóð sín, m.a. Íslensku bók- Draumar á þvottasnúru. Fyrir handritið að Gangverki menntaverðlaunin. Ljóð hennar hafa vakið athygli víða hlaut hann Nýræktarstyrk Miðstöðvar íslenskra bók- um heim. mennta. 80 bls. 59 bls. Forlagið – Mál og menning Forlagið – Mál og menning

G ​F D

Glóðir Hymns of the Passion – Sigurður Hansen Passíusálmarnir á ensku Dauði Kolbeins unga Hallgrímur Pétursson Þýð.: Gracia Grindal Það falla sverð og fölna brár Ljóð sem hrifið hafa hjörtu íslensku þjóðarinnar í enskri fræknra manna þýðingu. því illa gróa opin sár Ný þýðing Passíusálma Hallgríms Péturssonar á örlaganna. ensku. Þýðing Graciu Grindal, prófessors em. í St.Paul, „Sigurður Hansen dregur upp myndir fyrir lesand- Minnesota. Myndskreytingar eru eftir Leif Breiðfjörð. ann … vekur hann til umhugsunar um gnægtaborð Barnsleg einlægni Passíusálmanna, djúp viska, andans ­lífsins, hamingju augnabliksins, gleðina og fegurðina.“ kraftur og málsnilld hafa fylgt kynslóðum Íslands frá Úr formála Ingimars Ingimarssonar vöggu til grafar allt til þessa dags. 72 bls. 224 bls. Bjartur Skálholtsútgáfan D G

Guðreður eða Loddarinn Molière Þýð.: Hallgrímur Helgason Molière skrifaði Tartuffe 1664 og síðan þá hefur leikritið verið flutt ótal sinnum. Það hefur ævinlega vakið sterk viðbrögð enda er fjallað um þá sem sigla undir fölsku flaggi og nýta sér auðtrúa fólk í eigingjörnum tilgangi. Hallgrímur Helgason fylgir frumgerð að efni og formi. Hann hlaut Íslensku þýðingaverðlaunin fyrir þýðingu sína á Óþelló eftir William Shakespeare. 116 bls. Forlagið – JPV útgáfa

G

A Gormabók B Harðspjalda bók C Hljóðbók D Innbundin bók E Kilja F Rafbók G Sveigjanleg kápa I Endurútgáfa BÓKATÍÐINDI 2019 43 Ljóð og leikrit

Höfuðstafur Kennsl Háttbundin kvæði Lavinia Greenlaw Gunnar J. Straumland Þýð.: Magnús Sigurðsson Gunnar J. Straumland er kennari, myndlistarmaður og Lavinia Greenlaw hefur verið í fremstu röð enskra ljóð- kvæðamaður. Frá unglingsárum hefur hann ort, bæði skálda á síðustu áratugum og er margverðlaunaður háttbundin kvæði og frjálsari í formi. Ljóð hans, kvæði rithöfundur. Hún er menntuð í myndlist og listfræði og og lausavísur hafa víða birst í safnritum, tímaritum og hefur skrifað um tónlist og samið hljóðverk. Í bókinni blöðum en Höfuðstafur er hans fyrsta bók. Questions of Travel (2011) kallast hún á við valin brot Bókina prýða myndir af málverkum höfundar. úr dagbókum Williams Morris úr Íslandsför hans. 180 bls. Norðrið leitar víðar fram í verkum hennar, meðal ann- Bókaútgáfan Sæmundur ars í því tvímála úrvali ljóða sem hér birtist. 50 bls. Dimma

E G

Í orðamó Kærastinn er rjóður Sigurður Ingólfsson Kristín Eiríksdóttir Ný ljóðabók eftir Sigurð Ingólfsson skáld og bók- Kristín Eiríksdóttir segir áhrifamiklar sögur í ljóðum menntafræðing. Þetta er níunda bók höfundar og sínum og dregur upp bæði beinskeyttar og blíðar skiptist hún í þrjá kafla. Miðkaflinn, sem ber heitið myndir sem lifa lengi með lesendum. Kærastinn er Tjarnarbraut, er prýddur líflegum litmyndum höfundar rjóður er fimmta ljóðabók Kristínar, en hún hefur einnig og hefur að geyma 26 hækur um vegferð mannsins og skrifað leikrit og skáldsögur. Síðasta bók hennar, Elín, kærleikann. ýmislegt, hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin og Fjöru- 125 bls. verðlaunin. Bókaútgáfan Sæmundur 74 bls. Forlagið – JPV útgáfa

E G

Í senn dropi og haf Leðurjakkaveður Steinunn Ásmundsdóttir Fríða Ísberg Fyrsta ljóðabók Steinunnar Ásmundsdóttur kom út Leðurjakkaveður er önnur ljóðabók Fríðu Ísberg, sem 1989 og fljótlega fylgdu tvær ljóðabækur í kjölfarið. vakið hefur mikla athygli fyrir skrif sín, ljóðabókina Liðu svo tveir áratugir uns hún sendi frá sér nýtt efni; Slitförin og smásagnasafnið Kláða. Hér yrkir hún um hugverkavefinn yrkir.is 2016, ljóðabækur 2017 og 2018 viðkvæmni, vörn og togstreituna milli sviðsetningar og og það ár einnig skáldævisögu. Hér birtist sjötta ljóða- sannleika á tímum einstaklingsdýrkunar. bók Steinunnar og hefur að geyma 40 ljóð um konur og 46 bls. náttúru á umbrotatímum. Forlagið – Mál og menning 55 bls. Dimma

G G

Jónsmessunæturdraumur Líkn William Shakespeare Hildur Eir Bolladóttir Þýð.: Þórarinn Eldjárn Hildur Eir hefur vakið athygli fyrir predikanir, sjón- Jónsmessunæturdraumur er ærslafullur blekkinga- varpsþætti og pistla. Hér yrkir hún um söknuð og trega leikur og heillandi ævintýri, eitt allra vinsælasta verk og þá hreinsun sem á sér stað í kjölfarið. Hildi er einkar stórmeistara leikhússins, Williams Shakespeares. Ástin lagið að fjalla um erfiðar tilfinningar og það sem helst blómstrar, kynjaverur fara á kreik og töfrar sumar- líknar mannssálinni. næturinnar taka öll völd í þessum sígilda og dásamlega 40 bls. gamanleik sem hér kemur út í nýrri þýðingu Þórarins Forlagið – Vaka-Helgafell Eldjárns. 109 bls. Forlagið – Vaka-Helgafell

E E ​F

Jósefínubók Ljóð 2007–2018 Jósefína Meulengracht Dietrich Valdimar Tómasson Jósefína Meulengracht Dietrich er roskin og ráðsett Einlæg og sársaukafull ljóð Valdimars Tómassonar hafa læða sem býr á Akranesi. Margar vísur eftir hana hafa snortið hjartastrengi allt frá því fyrsta ljóðabók hans birst í fjölmiðlum og kveðskapur hennar nýtur vaxandi kom út. Meitlaðar myndirnar, oft innblásnar af óblíðri vinsælda. Í þessari bók eru lausavísur og kvæði sem náttúru, eru myrkar og fagrar í senn og dauðinn er hún hefur ort, alls 101 verk. Höfundarlaunum vegna aldrei langt undan. Hér eru saman komnar allar fjórar bókarinnar hefur skáldið ánafnað Kattholti. ljóðabækur Valdimars. Guðmundur Andri Thorsson 66 bls. ritar formála. Bókaútgáfan Sæmundur 128 bls. Forlagið – JPV útgáfa

E G

44 BÓKATÍÐINDI 2019 A Gormabók B Harðspjalda bók C Hljóðbók D Innbundin bók E Kilja F Rafbók G Sveigjanleg kápa I Endurútgáfa Ljóð og leikrit

Ljós og hljóðmerki Okfruman Halla Margrét Jóhannesdóttir Brynja Hjálmsdóttir Er hægt að eiga samskipti eftir að síðasta hljóðmerkið Ljóðsaga um uppvöxt, áföll og andlega upplausn í lífi er þagnað? Í ljóðabókinni Ljós og hljóðmerki yrkir manneskju frá fyrsta frumusamruna fram á fullorðinsár. höfundur um hversdagslega tilveru konu á einlægan og Dregnar eru upp óvenjulegar og nær martraðarkenndar írónískan hátt, ferðalög hennar, skrif og sköpunarferli. myndir sem einkennast af frjórri hugsun og leikgleði. Ljóðin búa einnig yfir þrá eftir sambandi og senda mors Þetta er fyrsta bók Brynju Hjálmsdóttur og ætti enginn eins og radíóamtör til þeirra sem ekki eru lengur hér. ljóðaunnandi að láta hana fram hjá sér fara. 72 bls. 80 bls. Nikka forlag Una útgáfuhús

G G

Mamma, má ég segja þér? Poems that fell to Earth Eyrún Ósk Jónsdóttir Einar Guðmundsson Ný ljóðabók eftir Eyrúnu Ósk sem áður hefur sent Þessi ljóðabók, sem skrifuð er á ensku, er heildstæð frá sér Í huganum ráðgeri morð og verðlaunabókina hugvekja og hugrenningar höfundar í 30 ljóðum um Góðfúslegt leyfi til sígarettukaupa, en fyrir hana hlaut mannkynið, ástina, draumana, veröldina og alheiminn. hún Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar. Hún sýnir vel virðingu og næmi skáldsins fyrir hinu 80 bls. mannlega og hugsanir hans um hvar við erum stödd í Bjartur þessum heimi – Alveg tilvalin gjöf fyrir erlendra vin. 68 bls. Nýhöfn

G E

Meðgönguljóð: úrval 2012–2018 Sjö ljóð Ritstj.: Kári Tulinius, Kristín Svava Tómasdóttir, Valgerður Paul Muldoon Þóroddsdóttir og Þórður Sævar Jónsson Þýð.: Sjón Inng.: Sjón og Arngunnur Árnadóttir Paul Muldoon er gjarnan talinn fremsta írska ljóðskáld Serían Meðgönguljóð var í fararbroddi mikillar vakn- þeirrar kynslóðar sem kom á eftir Nóbelskáldinu Sea- ingar í íslenskum ljóðaheimi með útgáfu á fjórða tug mus Heaney en honum tengdist Muldoon vinaböndum. verka eftir upprennandi ljóðskáld. Mörg af þekktustu Í ljóðum sínum fléttar Muldoon gjarnan saman höfundum landsins komu að ritstjórn bókanna. vísunum í forna og nýja menningarheima og beinir Þetta safn inniheldur valin ljóð úr öllum bókum sjónum norður á bóginn. Í þessari tvímála útgáfu lítur flokksins auk pistla frá ritstjórum. hann meðal annars til Íslands tvennra tíma. 272 bls. 40 bls. Partus forlag Dimma

D G

Minning þess gleymda Skáldið er eitt skrípatól Sveinn Snorri Sveinsson Um ævi og skáldskap Fernando Pessoa Úrval ljóða úr níu fyrri bókum höfundar en jafnframt Guðbergur Bergsson og Fernando Pessoa ellefta ljóðabók hans. Sveinn Snorri er metnaðarfullur Þýð.: Guðbergur Bergsson höfundur og leggur mikla vinnu í að fága ljóðin uns Portúgalski rithöfundurinn Fernando Pessoa (1888– hann verður ánægður með þau. Hann fór ungur að 1935) er einn máttarstólpa í menningarumræðu á yrkja og gaf út sína fyrstu bók átján ára gamall. Hann tuttugustu öld. Hann var ljóðskáld, gagnrýnandi, heim- tók snemma þá stefnu að yrkja ljóð sem fela í sér ákveð- spekingur og þýðandi. Hann skapaði í huga sér ólík ið tímaleysi. Bókin er sú nítjánda sem félagið gefur út í skáld og orti fyrir munn þeirra, þau helstu voru Alberto flokknum Austfirsk ljóðskáld. Caeiro, Alvaro de Campos og Ricardo Reis. Guðbergur 120 bls. þýðir af stakri snilld og greinir frá uppvexti Pessoa og Félag ljóðaunnenda á Austurlandi helstu áhrifavöldum og skýrir að auki þann bakgrunn sem mótaði skáldið. 279 bls. D D Forlagið – JPV útgáfa

Mislæg gatnamót Þórdís Gísladóttir „Ég vildi óska að Þórdís Gísladóttir hefði skrifað 20 bækur … og ég ætti eftir að lesa þær allar.“ – Jakob Birgisson. Mislæg gatnamót er fimmta ljóðabók Þórdísar Gísla- dóttur, sem er einnig höfundur fjórðu bókarinnar um Randalín og Munda. Hér fléttast saman hárbeitt og afhjúpandi ljóð, óvenjulegir minnislistar og hagnýt lífsstílsráð sem hjálpa fólki að smjúga rétta leið eftir gatnamótum til- verunnar. 60 bls. Benedikt bókaútgáfa D

A Gormabók B Harðspjalda bók C Hljóðbók D Innbundin bók E Kilja F Rafbók G Sveigjanleg kápa I Endurútgáfa BÓKATÍÐINDI 2019 45 Ljóð og leikrit

Sofðu mín Sigrún Svartuggar Hlíf Anna Dagfinnsdóttir Gísli Þór Ólafsson Sofðu mín Sigrún er fyrsta ljóðabók höfundar. Ljóðin Svartuggar er 7. ljóðabók Gísla Þórs Ólafssonar. Við eru samin með það í huga að vinna úr þeirri sorg að vinnslu bókarinnar var lagt upp með fiskaheiti og ýmsar missa barnið sitt. Þetta er persónuleg saga móður sem upplýsingar um líferni fiska, útlit þeirra og atferli í situr eftir með spurninguna „eigum við börnin okkar sjónum. Það speglast svo við baráttu mannfólksins við eða fengum við þau eingöngu að láni?“ hina ýmsu andlegu kvilla sem þjóðfélagið býður upp á. Í 22 bls. bland við alvarlegan undirtón er húmorinn aldrei langt Hlíf Anna Dagfinnsdóttir undan, en það er eitt af aðalsmerkjum höfundar. Mynd á kápu: Ásgerður Arnar. Eftir Gísla hafa komið út ljóða- bækur og hljómdiskar og m.a. lög við ljóð Geirlaugs Magnússonar. 60 bls. gu/gí G E

Sólarkaffi Tásurnar Kristrún Guðmundsdóttir Ágúst Ásgeirsson, Jóhann G. Thorarensen og Jóna Sólarkaffi er safn ljóða um allt milli himins og jarðar, Guðbjörg Torfadóttir eins og umræður eru jafnan er tveir eða fleiri sitja Afrakstur hátt í sex ára ljóðasamstarfs höfunda. Yrkis- saman og spjalla yfir kaffibolla. Allt vegna komu efnin eru fyrirfram valin, ólík og óvænt, og hefur hvert sólar yfir fjallið, eru hins vegar sykraðar pönnukökur skáld sinn háttinn á. Skáldin yrkja um ást, æsku og í skellibirtu með kaffinu. Náttúran skín víða í gegn örlög en einnig skáldskapinn sjálfan og stellingarnar og skáldið hefur ekki gleymt því sem gerðist á sem þarf að koma sér í til að nálgast hann. Ákveðin Kárahnjúkum fyrir nokkrum árum. þemu og orð skjóta upp kollinum í ljóðum þeirra allra, 35 bls. en nálgunin er gjarnan gjörólík. Espólín forlag 68 bls. Bókaútgáfan Sæmundur

E E

Stefjakrot Til í að vera til Pétur Stefánsson Þórarinn Eldjárn Í þessari bók er ferskeytlan í fyrirrúmi, þó eru einstaka Til í að vera til er sjötíu vísna kver þar sem Þórarinn erindi ort undir öðrum háttum. Eldjárn yrkir af alkunnri hugkvæmni og fimi um króka 128 bls. og kima tilverunnar, smáatriðin jafnt sem þau stóru. Pétur Stefánsson Veðurfræði og sjálfsrækt, falsfréttir og hrossakjöt, þrasismi og íslenskt mál, kveðskapur og fjallatrú koma til tals ásamt ótalmörgu öðru; bókin er glaðlegur óður til lífsins hér og nú. 78 bls. Forlagið – Vaka-Helgafell

E G ​F

Stefjaþytur Til þeirra sem málið varðar Pétur Stefánsson Einar Már Guðmundsson Stefjaþytur inniheldur rímur, sonnettusveiga og ljóð ort Ástríðufullt ávarp til samtíðarinnar þar sem bjartir undir ýmsum háttum. tónar og dimmir kallast á og ljóðstefin eru jöfnum 111 bls. höndum heilabrot um upphaf og endalok, efa og óvissu, Pétur Stefánsson sjálfa eilífðina, og vangaveltur um undur hversdagsins, ástina, náttúruna og daglegt streð mannanna. Einar Már er ávallt glöggur, beinskeyttur og hnyttinn, og á hér erindi við þá sem málið varðar – okkur öll. 96 bls. Forlagið – Mál og menning

E G

Stökkbrigði Ullin brók og hangið kjöt Hanna Óladóttir Kristján Guðlaugsson Fyrsta ljóðabók höfundar sem vakið hefur verðskuldaða Með þessari bók kveður Kristján Guðlaugsson sér athygli. Ljóð eftir hana hafa meðal annars birst í TMM. hljóðs á vettvangi ljóðskálda. Ljóð hans fjalla um marg- 42 bls. slungna reynslu hans úr baráttu verkalýðs og úr heimi Forlagið – Mál og menning blaðamennskunnar. Hann hefur víða farið og margt reynt. Ljóð hans spanna allt frá gleði til sárrar lífs- reynslu. 91 bls. GPA

G ​F G

46 BÓKATÍÐINDI 2019 A Gormabók B Harðspjalda bók C Hljóðbók D Innbundin bók E Kilja F Rafbók G Sveigjanleg kápa I Endurútgáfa Ljóð og leikrit

Undrarýmið Vínbláar varir Sigurlín Bjarney Gísladóttir Sigurbjörg Friðriksdóttir Sigurlín Bjarney hefur vakið athygli fyrir skemmtileg Vínbláar varir er önnur ljóðabók Sigurbjargar Friðriks- og persónuleg tök í ljóðum sínum. Undrarýmið er dóttur og geymir 21 ljóð. Ljóðin eru einlæg en í senn sjöunda bók hennar. Undrunin og óravíddir tilverunnar kraftmikil og stundum drungaleg. eru meginstefin í ljóðunum sem spretta hér fram og 71 bls. tengjast á óvæntan hátt myndum úr aldagömlum ritum Skriða bókaútgáfa um náttúrufræði og læknisfræði. 76 bls. Forlagið – Mál og menning

G ​F E

Úr landsuðri Vísur Bakkabræðra og fleiri kvæði Ýmsir Jón Helgason Þýð.: Böðvar Guðmundsson, Heimir Pálsson og Kristinn Jón Helgason, prófessor í Kaupmannahöfn, var eitt Jóhannesson dáðasta skáld tuttugustu aldar á Íslandi. Í tilefni þess Aldavinirnir Böðvar, Heimir og Kristinn hafa lengi að 120 ár eru liðin frá fæðingu hans eru hér gefin út að drukkið í sig skandinavíska sönghefð og íslenskað margt nýju í einu safni öll kvæði hans. það besta sem þar má finna í söngtextum. Löng reynsla Bergsveinn Birgisson ritar eftirmála um Jón Helgason hefur kennt þeim að fleiri en þeir geta raulað íslenska og verk hans. texta við útlend lög og mest af því sem hér er á bók er 202 bls. einmitt til komið af þeim sökum – Öllum söngtextum Bjartur fylgja nótur. 80 bls. Nýhöfn

D A

Úrval ljóða 1982–2012 Vökukonan í Hólavallagarði Pia Tafdrup Guðrún Rannveig Stefánsdóttir og Sólveig Ólafsdóttir Þýð.: Sigríður Helga Sverrisdóttir Samkvæmt þjóðtrú er vökumaður sá sem fyrstur er Safnrit danska skáldsins Piu Tafdrup í þýðingu Sigríðar grafinn í nýjum kirkjugarði. Hann tekur á móti fólki við Helgu Sverrisdóttur. Í bókinni eru ljóðin birt bæði á endalok lífsins og vakir yfir sálum þess. Guðrún Odds- íslensku og dönsku. Gefin út í samvinnu við Dansk- dóttir var fyrst allra grafin í Hólavallagarði árið 1838 og íslenska félagið á Íslandi. er því vökukona garðsins. Hér birtist ljóðabálkur um 246 bls. Guðrúnu og fleiri konur í garðinum auk formála um Bókaútgáfan Sæmundur Hólavallagarð og eftirmála eftir Sólveigu Ólafsdóttur um lífshlaup Guðrúnar. 96 bls. Salka / Útgáfuhúsið Verðandi

E D

Velkomin Þaðan er enginn Hrafn Harðarson Í áratugi hefur Bubbi Morthens ort snjalla söng- Ljóðin í þessari bók tengjast öll Kópavogi, fæðingarbæ texta og undanfarin ár hafa kröftugar ljóðabækur skáldsins, á einn eða annan hátt. Bókina tileinkar hann hans vakið mikla athygli. Bubbi veigrar sér aldrei við fjölskyldu sinni – með þökk og virðingu. Höfundur að taka afstöðu til deilumála samtímans og hér yrkir vann allan sinn starfsaldur í Bókasafni Kópavogs og hann af festu og einurð um eitt þeirra stærstu: við- hefur lengi fengist við ljóðagerð og þýðingar. mót samfélagsins gagnvart fólki á flótta. Velkomin 76 bls. geymir beittan og áríðandi skáldskap um mennsku og Bókaútgáfan Sæmundur ómennsku. 71 bls. Forlagið – Mál og menning

G E

Vellankatla Þaðan sem við horfum Þórður Sævar Jónsson Simon Armitage Ljóðmyndir Þórðar eru látlaust gluggaveður, þar sem Þýð.: Sigurbjörg Þrastardóttir hið stóra og ofsafengna birtist okkur hversdagslega Simon Armitage var á þessu ári útnefndur lárviðarskáld en úr hæfilegri fjarlægð. Í heimi þar sem vatn er ekki Bretlands, en hann er ennfremur höfundur leikrita, aðeins blessun heldur í auknum mæli ógn, eru ljóð ferðabóka og skáldsagna. Árið 1994 fetaði hann ásamt Þórðar, eins og vatnið sjálft, stærri og meiri en yfirborð Glyn Maxwell í fótspor W.H. Auden og Louis MacNeice þeirra. á Íslandi, og svöruðu þeir bókinni Letters From 64 bls. (1937) með verki sínu Moon Country. Í þessari tvímála Partus forlag útgáfu birtast ljóð úr nokkrum af bókum hans. 50 bls. Dimma

G G

A Gormabók B Harðspjalda bók C Hljóðbók D Innbundin bók E Kilja F Rafbók G Sveigjanleg kápa I Endurútgáfa BÓKATÍÐINDI 2019 47 Ljóð og leikrit

Listir og ljósmyndir Þegar fólkið er farið heim Hans Børli Þýð.: Vigfús Ingvar Ingvarsson Úrval ljóða eins ástsælasta 20. aldar skálds Noregs sem er lítt þekkt hér á landi. Børli var skógarhöggsmaður á Heiðmörk en gaf út um 20 ljóðabækur. Ljóðin einkenn- ast af einföldum, sterkum, lifandi myndum, einkum úr náttúrunni og af sýn okkar á hana. Mikil lífsviska býr að baki ljóðunum og samúð með öllu sem á erfitt uppdráttar. Ljóðin njóta sín vel í íslenskum búningi Vig- fúsar Ingvars sem ritar athyglisverðan inngang. 144 bls. Félag ljóðaunnenda á Austurlandi Listir og ljósmyndir G

Þegar stormurinn kemur 130 verk úr safneign Listasafns Íslands Jón Pálsson Ritn.: Dagný Heiðdal, Halldór Björn Runólfsson, Steinar Þegar stormurinn kemur dregur upp svipmyndir af Örn Erluson og Svanfríður Franklínsdóttir eyðilegum og hörðum heimi þar sem allt virðist í Útgáfustj.: Svanfríður Franklínsdóttir föstum skorðum en nafnlaus ógn vofir yfir veikburða Bókin 130 verk úr safneign Listasafns Íslands er mikil- mannlífi með ískyggilegar framtíðarhorfur. En þó er væg öllum sem þekkja eða vilja kynnast íslenskri mynd- kannski einhver von? list og gefur einstaka innsýn inn í þann mikla menning- Þegar stormurinn kemur er fjórða ljóðabók Jóns ararf sem safnið varðveitir. 130 listaverk hljóta sérstaka Pálssonar en hann hefur einnig sent frá sér fjórar skáld- umfjöllun en verkin voru valin til að sýna hina miklu sögur. breidd safneignarinnar. Stór ljósmynd er af hverju verki 100 bls. og textar á íslensku og ensku. Höfundaútgáfan 288 bls. Listasafn Íslands

G G

Þetta er ekki bílastæði Bekkurinn Brynjólfur Þorsteinsson – dagbók í Gullhring, 2018–2019 Brynjólfur Þorsteinsson hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör 2019 Þórarinn Leifsson fyrir ljóðið „Gormánuður“. Verðlaununum fylgir hann Myndir: Þórarinn Leifsson eftir með sinni fyrstu ljóðabók. Hér stígur fram nýr höf- Á einu ári fór Þórarinn Leifsson sjötíu og sex sinnum í undur sem er óhræddur við að afhjúpa fáránleika hvers- Gullhring með erlenda ferðamenn. Í hvert skipti sem áð dagsleikans með beittum húmor, frumlegri hugsun og var við Geysi tók hann mynd af bekk sem stendur fyrir litríku myndmáli. Þetta er ekki bílastæði er fjörugur framan goshverinn Strokk. Hann skráði jafnframt hjá óður til ímyndunaraflsins. sér það markverðasta sem gerðist í hverri dagsferð og 60 bls. gaf henni einkunn að hætti TripAdvisor. Afraksturinn Una útgáfuhús eru svipmyndir úr tímabili þegar ferðamannabólan náði hámarki á Íslandi. 164 bls. Lubbi G D

Þrír leikþættir Gjöfin til íslenzkrar alþýðu Ragnar Helgi Ólafsson Texti: Kristín G. Guðnadóttir Efni: Sjá titil. Ritstj.: Elísabet Gunnarsdóttir 110 bls. Hönnun: Arnar & Arnar Tunglið forlag Þýð.: Sarah M Brownsberger Gjöfin til íslenzkrar alþýðu er veglegt rit sem fjallar um öll verkin 147 sem tilheyra gjöf Ragnars í Smára til Alþýðusambands Íslands. Gjöfin, sem hefur að geyma verk eftir marga af þekktustu myndlistarmönnum þjóðarinnar, varð kveikjan að stofnun Listasafns ASÍ 1961. Þetta er í fyrsta sinn sem stofngjöf Ragnars í Smára kemur út á bók sem ein heild. 251 bls. Listasafn ASÍ G D

Þröskuldur hússins er þjöl Hverra manna ertu? Who are your people? Arnfríður Jónatansdóttir Ritstj.: Harpa Þórsdóttir Ljóðskáldið og verkakonan Arnfríður Jónatansdóttir Útgáfustj.: Ragnheiður Vignisdóttir (1923–2006) bjó lengst af við kröpp kjör í bragga- Bókin kom út í tengslum við yfirlitssýningu Listasafns hverfum Reykjavíkur. Hún hefur verið kölluð fyrsti Íslands á verkum Huldu Hákon. Fjallað er um list- kvenkyns módernistinn og gleymda atómskáldið. sköpun þessa áhugaverða listamanns sem kom fram Hennar eina ljóðabók kom út árið 1958 og birtist nú í snemma á 9. áratugnum. Bókin er prýdd fjölda ljós- endurútgáfu með viðaukum, inngangi eftir Soffíu Auði mynda, auk ferilskrár um listamanninn. Bókin er á Birgisdóttur og viðtali við skáldið. íslensku og ensku. Vönduð útgáfa um íslenska samtíma- 84 bls. myndlist fyrir alla listunnendur. Una útgáfuhús 143 bls. Listasafn Íslands

G D

48 BÓKATÍÐINDI 2019 A Gormabók B Harðspjalda bók C Hljóðbók D Innbundin bók E Kilja F Rafbók G Sveigjanleg kápa I Endurútgáfa Listir og ljósmyndir

Iceland Listasafn Sigurjóns Ólafssonar tilurð og saga Beyond Expectation Ritstj.: Birgitta Spur Jón R. Hilmarsson Mikilsverð heimild um tilurð, vöxt og viðgang Lista- Í þessari einstöku ljósmyndabók eftir Jón R. Hilmars- safns Sigurjóns Ólafssonar. Rit sem á erindi til áhuga- son, eins þekktasta náttúruljósmyndara landsins, gefur manna um safnafræði sem og almennra unnenda að líta marga fallegustu staði á Íslandi. Ljósmyndir Jóns íslenskrar myndlistar. Að stofni til er ritið eins konar hafa hlotið alþjóðleg verðlaun og verið birtar í blöðum, samklipp, Þar sem einlæg frásögn Birgittu Spur, stofn- bókum og tímaritum um allan heim – Bókin sem er anda safnsins, er fleyguð með ljósmyndum, skýrslum og með enskum texta er alveg tilvalin gjöf fyrir erlenda blaðaúrklippum sem lýsa í helstu atriðum atburðarás í vini. sögu safnsins í hartnær 30 ár. 208 bls. 288 bls. Nýhöfn Styrktarsjóður Listasafns Sigurjóns Ólafssonar

D G

Iceland – Contrasts in Nature Lífsverk Christopher Lund Þrettán kirkjur Ámunda Jónssonar Náttúra Íslands hefur heillað ljósmyndarann Christop- Guðrún A. Tryggvadóttir her Lund í áratugi. Fjölbreytt landslag og litir birtast hér Í þessari litríku og heillandi bók leitar Guðrún A. í þessari einstöku ljósmyndabók. Formáli bókarinnar er Tryggvadóttir að lífsverki Ámunda Jónssonar, smiðs, bæði á íslensku og ensku. listmálara og bíldskera á 18. öld. Hún endurskapar ævi 144 bls. hans og iðju í vatnslitamyndum í því skyni að nálgast Forlagið fortíðina og lætur innsæinu eftir að kalla fram svör – í myndverkum sínum og textum til íhugunar. Í bókinni er einnig að finna öll þekkt verk Ámunda auk fræði- greina Arndísar S. Árnadóttur og Sólveigar Jónsdóttur sem ætlað er að auðga þessa sögu, ljá henni líf og styrkja sambandið við líf og list fortíðar. 160 bls. D D Listrými

Ísland Skúrinn Náttúra og undur Finnur Arnar Ellert Grétarsson Skúrinn var menningarhús sem flakkaði um – sumir Í þessari fallegu bók eru ljósmyndir frá yfir 80 stöðum á elskuðu skúrinn en öðrum var í nöp við hann. Í bókinni Íslandi. Myndirnar sýna ýmsar fáfarnar og áhugaverðar eru teknir saman allir þeir viðburðir sem áttu sér stað náttúruperlur, tignarleg eldfjöll, hrikalegt landslag í skúrnum á árunum 2011–2014, en í honum sýndu jöklanna og undraheim hraunhellanna, svo eitthvað sé okkar fremstu myndlistarmenn, haldnir voru tónleikar nefnt. Stórkostlega náttúru Íslands dregur Ellert fram í og skáld lásu úr verkum sínum. mögnuðum ljósmyndum í bland við fróðleik um jarð- 105 bls. fræði og náttúru landsins. Hið íslenska bókmenntafélag 176 bls. Nýhöfn

D D

Jóhanna Kristín Yngvadóttir Sögur á vegg Ásdís Ólafsdóttir Plaköt fyrir öll herbergi hússins Afar vegleg og löngu tímabær listaverkabók um Baráttan um brauðið stendur yfir í eldhúsinu á meðan Jóhönnu Kristínu Yngvadóttur (1953–1991) sem á Piltur og stúlka sofa rótt. Sjálfstætt fólk kemur sér fyrir örstuttum ferli náði að vekja umtalsverða athygli, enda í sófanum en í bílskúrnum er Leigjandinn að laga kaffi. er framlag hennar til íslenskrar myndlistar bæði mikil- Það má með sanni segja að Undarlegt er að spyrja vægt og óvenjulegt. Ásdís Ólafsdóttir listfræðingur mennina en þeir eru þó sammála um að það sé sann- fjallar um líf hennar og list, en Oddný Eir Ævarsdóttir kallað Dalalíf að sjá fallegar myndir á veggjunum af nálgast verk hennar með óhefðbundnum og persónu- helstu verkum íslenskra bókmennta. Sjö bókakápur í legum hætti. Bókin er gefin út í tengslum við yfirlits- einum pakka. sýningu á verkum hennar í Listasafni Íslands. 10 bls. 127 bls. Crymogea Dimma

D G

Leiðréttingar / Corrections Vor borg Sigurður Árni Sigurðsson Davíð Þorsteinsson Bókin Leiðréttingar er vegleg útgáfa í stóru broti sem Vor borg inniheldur 99 litljósmyndir teknar á götum inniheldur úrval mynda af verkum Sigurðar Árna Reykjavíkur árin 2012–17. Myndirnar sýna fólk sem Sigurðssonar í samnefndri seríu sem er afrakstur ára- býr, starfar eða nýtur lífsins í gömlu miðborginni. Meðal tugalangrar vinnu listamannsins. Í bókinni er ný grein fyrirsáta eru kaupmenn og ölseljur, músíkantar, veggja- eftir Æsu Sigurjónsdóttur um verkin, eldri skrif eftir Jón krotarar og skáld. Myndirnar eru flestar teknar í grennd Proppé og Hallgrím Helgason um þau og formáli eftir við heimili, vinnustað eða annað kjörlendi viðkomanda. franskan fræðimann, Bernard Marcadé. Bókin er prentuð og innbundin í hágæðum og fram- 75 bls. leidd í litlu upplagi. Hverfisgallerí 192 bls. Davíð Þorsteinsson

D D

A Gormabók B Harðspjalda bók C Hljóðbók D Innbundin bók E Kilja F Rafbók G Sveigjanleg kápa I Endurútgáfa BÓKATÍÐINDI 2019 49 Saga, ættfræði og héraðslýsingar Iceland in World War II A Blessed War G. Jökull Gíslason Seinni heimsstyrjöldin varð Íslendingum afdrifarík og stundum var talað um „blessað stríðið“. Hernámið tryggði þúsundum Íslendinga vinnu og að stríði loknu var þjóðin í hópi ríkustu þjóða heims. Hér eru dregnar fram afleiðingar stríðsins fyrir almenning og samfélag. Bókin er á ensku og ekki hvað síst ætluð ferðamönnum Saga, ættfræði og og öðru enskumælandi fólki. 160 bls. héraðslýsingar Bókaútgáfan Sæmundur E

Byggðasaga Skagafjarðar IX. Kambsmálið Ritstj.: Hjalti Pálsson Engu gleymt, ekkert fyrirgefið Níunda bindi Byggðasögu Skagafjarðar fjallar um Holts- Jón Hjartarson hrepp, samtals 50 býli í Stíflu og Fljótum, ásamt sveitar- Vorið 1953 létu yfirvöld bjóða upp dánarbú bónda félagslýsingu. Fjallað er um allar jarðir í ábúð á árabilinu á Kambi í Árneshreppi. Móðirin var á berklahæli en 1781–2019, með fjölda áhugaverðra innskotsgreina. heima fyrir börnin átta, það elsta 18 ára. Eftir uppboð Bókin er ríkulega myndskreytt með 776 ljósmyndum, búsmuna stóð til að ráðstafa börnunum eftir fornum kortum og teikningum. Einstakt verk í byggðasöguritun reglum um sveitarómaga. En 18 ára stúlka fyrirbýður á Íslandi. að nokkurt systkinanna fari og hreppstjórinn verður að 496 bls. lúpast burt. Sögufélag Skagfirðinga 112 bls. Bókaútgáfan Sæmundur

D D ​I

Halaveðrið mikla Þorp verður til á Flateyri Mannskæðar hamfarir til sjávar og sveita 3. bók Steinar J. Lúðvíksson Jóhanna Guðrún Kristjánsdóttir Í febrúar árið 1925 gekk mikið óveður yfir Ísland – það Myndir: Freydís Kristjánsdóttir og Ómar Smári Kristinsson mesta frá upphafi mælinga. Fimm manns urðu úti í fár- Með 3. bókinni um Flateyri hefur Jóhanna Guðrún viðrinu. Áhrif hamfaranna urðu þó mest á sjó, á Hala- lokið frásögn sinni af mönnum og málefnum á heima- miðum. Þar var fjöldi togara að veiðum. Sum skipanna slóð í árdaga byggðar þar og fram á 20. öld. náðu landi, önnur ekki. Alls drukknuðu 74 sjómenn í Eins og í öðrum þorpum við sjávarsíðuna allt í Halaveðrinu mikla. kringum landið, var grundvöllur byggðar á Flateyri fisk- 176 bls. veiðar, vinnsla aflans og þjónusta við sveitirnar. Hér er Veröld saman komið mikið og gott efni úr þeirri sögu. 144 bls. Vestfirska forlagið

D ​F G

Öræfahjörðin Saga hreindýra á Íslandi Unnur Birna Karlsdóttir Þau reika um öræfi Austurlands, hornprúð, tignarleg og kvik á fæti. Hreindýrum var ætlað að verða Íslendingum lífsbjörg á erfiðum tímum. Hér er í fyrsta sinn rakin saga hreindýra á Íslandi frá upphafi til okkar daga. Sagðar eru sögur af harðri lífsbaráttu á hreindýra- slóðum, æsilegum veiðiferðum og misjöfnum tilraunum til hreindýrabúskapar. 283 bls. Sögufélag

D

50 BÓKATÍÐINDI 2019 A Gormabók B Harðspjalda bók C Hljóðbók D Innbundin bók E Kilja F Rafbók G Sveigjanleg kápa I Endurútgáfa En tíminn skundaði burt … Ævisög­ ur­ og endur­ minn­ ing­ ar­ Saga Guðrúnar Lárusdóttur alþingismanns og rithöfundar Málfríður Finnbogadóttir Önnur konan sem kosin var á Alþingi hét Guðrún Lárusdóttir (1880–1938). Hún setti sterkan svip á sam- tíð sína sem rithöfundur, bæjarfulltrúi, félagsmálakona og fátækrafulltrúi. Hér er rakin saga þessarar tíu barna móður frá fæðingarstaðnum á Valþjófsstað til Reykja- Ævisögur og víkur allt til lokaferðalagsins sem varð mjög afdrifaríkt. 368 bls. endurminningar Bókaútgáfan Grund E

Á eigin skinni Falskar minningar Sölvi Tryggvason Prins Póló Lesari: Sölvi Tryggvason Tónlistarmaðurinn Prins Póló lítur yfir tíu ára feril, Fyrir áratug hrundi heilsa sjónvarpsmannsins Sölva flettir gömlum dagblöðum og skissubókum, rýnir í laga- Tryggvasonar. Eftir þrautagöngu milli lækna og ann- texta og reynir með aðstoð góðra vina að meta stöðuna. arra sérfræðinga án þess að hann fengi bót meina sinna Útkoman er litrík og hjartastyrkjandi. Bókinni fylgir ákvað hann að taka málin í eigin hendur. Síðan hefur hljómplata með nýrri hátíðarútgáfu af skástu lögum Sölvi fetað allar mögulegar slóðir í leit að betri heilsu Prinsins. og auknum lífsgæðum. Á þeirri vegferð hefur hann 240 bls. gert nær endalausar tilraunir á sjálfum sér viðvíkjandi Forlagið – JPV útgáfa mataræði og hreyfingu, föstur, bætiefni, kuldaböð, hug- leiðslu, öndunaræfingar, tengingu við náttúru og ótal- margt annað sem snýr að heilsu. H 4:39 klst. C Storytel G

Björgvin Páll Gústavsson Geðveikt með köflum án filters Sigursteinn Másson Björgvin Páll Gústavsson og Sölvi Tryggvason Lesari: Höfundur les Björgvin Pál þekkja flestir landsmenn sem hinn litríka Geðveikt með köflum er áhrifamikil frásögn samtíma- markvörð íslenska landsliðsins í handbolta. Hér lýsir manns um veikindi og tvísýna baráttum um andlega hann á hreinskilinn og persónulegan hátt uppvexti heill og velferð, og hvernig höfundi tókst, með hjálp sínum við erfiðar aðstæður, haldreipinu sem hann fann góðra manna og kvenna að ná tökum á geðsjúkdómi í handboltanum, áratuga feluleiknum sem á endanum sínum. varð til þess að hann hrundi líkamlega og andlega og H 5:10 klst. bataferlinu sem enn stendur yfir. Storytel 208 bls. Sögur útgáfa

G C

Bókasafn föður míns Gústi Ragnar Helgi Ólafsson alþýðuhetjan, fiskimaðurinn og kristniboðinn Lesari: Ragnar Helgi Bragason og Þorleifur Hauksson Sigurður Ægisson Að föður sínum látnum þarf Ragnar Helgi að fara í Gústi guðsmaður er þekktasti sjómaður 20. aldar, að gegnum 4000 titla bókasafn föður síns og finna því stað öðrum ólöstuðum. Hann var orðinn þjóðsagnapersóna á 21. öldinni. Þótt hann einsetji sér í upphafi að opna meðan hann lifði og ekki dró úr því eftir að hann lést. ekki bækurnar og alls ekki fara að grúska, fær hann Hann þekkti hafið eins og fingurna á sér og óttaðist ekki við það ráðið. Við starfann kvikna minningar, hug- ekkert af því að hann var að eigin sögn aldrei einn. Guð leiðingar um bækur, menninguna, missi, fallvelti hluta, var þar líka. Gústi var annálað hraustmenni, kjarnyrtur um liðna tíð og framtíðina – en ekki síður um samband og bölvaði út í eitt og ragnaði, en betra hjarta var ekki föður og sonar og hvað skipti mestu máli í lífinu þegar til. Hann studdi fátæk börn úti í heimi til náms og gaf upp er staðið. til þess nánast allt sem hann aflaði á litlu trillunni sinni. H 3:49 klst. Hann var engill í dulargervi. Þetta er saga hans. Storytel 480 bls. C D Bókaútgáfan Hólar

Brot Halldór Ásgrímsson – ævisaga Konur sem þorðu Guðjón Friðriksson Dóra S. Bjarnason Halldór var áratugum saman einn áhrifamesti stjórn- Brot er saga um lífshlaup þriggja kynslóða kvenna; málamaður landsins, sjávarútvegs-, utanríkis- og að þeirra Adeline, Ingibjargar og Veru. Líf mæðgnanna lokum forsætisráðherra. Hér er sagt ítarlega frá deilum spannar 137 ár, frá 1867 til 2004, tímabil stórkostlegra um kvótakerfi, hvalveiðar, Kárahnjúka, Íraksstríðið og breytinga á nánast öllum sviðum. fjölda annarra mála. Vinir og samstarfsmenn leggja orð Þessar þrjár konur voru, hver á sinn hátt, frum- í belg en einnig andstæðingar og aðrir sem höfðu kynni kvöðlar í baráttu kvenna fyrir frelsi og jafnrétti; gáfaðar, af Halldóri á viðburðaríkri ævi. lærðar og sigldu oftast á móti straumnum. 672 bls. Saga kvennanna er listilega sögð og heimildirnar af Forlagið – Mál og menning ýmsum toga, meðal annars tilfinningaþrungin bréf og dagbækur. 256 bls. D Benedikt bókaútgáfa D ​F

A Gormabók B Harðspjalda bók C Hljóðbók D Innbundin bók E Kilja F Rafbók G Sveigjanleg kápa I Endurútgáfa BÓKATÍÐINDI 2019 51 Ævisögur og endurminningar

Haugseldur – Veraldarsaga verkfræðings Indriði Indriðason Pétur Stefánsson Merkasti íslenski miðillinn Höfundur lýsir lífinu á Héraði á bernsku- og uppvaxtar- Erlendur Haraldsson og Loftur R. Gissurarson árum sínum og rekur myndun þéttbýlisins á Egils- Indriði Indriðason er án efa einn merkasti miðill sem stöðum. Hann greinir frá námsárum sínum í Þýskalandi fæðst hefur hér á landi. Þessi bók fjallar um ævi hans og þegar landið er að rísa úr rústum eftir stríðið. miðilsstörf. Starfsævi Péturs spannar framkvæmdasögu Íslend- Dýpsta og mikilvægasta spurningin sem mannleg inga á síðari hluta 20. aldar þar sem hann kom að fjölda hugsun fæst við er eðli, uppruni og örlög mannlegrar eftirminnilegra verka. vitundar. Í þeim vangaveltum eru ómetanlegar frásagn- 458 bls. irnar af óvenjulegum mönnum eins og Indriða. Sérlega Elba ehf áhugaverð bók. 260 bls. Almenna bókafélagið

D D

Helga saga Í barnsminni Íslendingasaga úr gráa veruleikanum Kristmundur Bjarnason Auður Styrkársdóttir Bernskuminningar Kristmundar Bjarnasonar rithöf- Með minningum, bréfum og samtölum stiklar höf- undar á Sjávarborg, á aldarafmæli hans 10. janúar 2019. undur um óreiðukennt líf Helga bróður síns, þar sem Bókin er einkar fjörlega skrifuð og þar eru dregnar upp illskeyttir heiladraugar tóku snemma völdin og ærðu bráðlifandi myndir af uppvexti söguhetjunnar. Krist- allar kenndir hans nánustu. Þetta er saga þeirra og jafn- mundi er einkar lagið að lýsa fólki, einkennum þess og framt saga Helga. afdrifum. Hann slær á létta strengi og engin ellimörk Þetta er ekki raunasaga og ekki grátsaga. Þetta er eru á frásögninni. sannsaga, lífsaga. 236 bls. 238 bls. Sögufélag Skagfirðinga Bókaútgáfan Sæmundur

D D

HKL – ástarsaga Jakobína – saga skálds og konu Pétur Gunnarsson Sigríður Kristín Þorgrímsdóttir Pétur Gunnarsson hlaut mikið lof fyrir bækur sínar Jakobína Sigurðardóttir var alla tíð fáorð um lífshlaup um Þórberg Þórðarson. Nú er Halldór Kiljan Laxness sitt og lét brenna bæði bréf og dagbækur. Hér gefst dýr- umfjöllunarefnið. Pétur dregur upp forvitnilega mynd mæt innsýn í líf hennar og verk. Það er dóttir skáldsins af metnaðarfullu skáldi í upphafi ferils síns, ástum hans sem segir frá og fléttar listilega saman endurminningar, og lífsátökum. Úr verður nýstárleg og heillandi lífs- vandaða heimildavinnu og ögn af skáldskap – því Bína saga, skrifuð af hreinskilni og virðingu fyrir breyskleika mætir sjálf í kaffi og hefur uppi ýmsar meiningar um mannanna. þessa ævisögu sína. 240 bls. 421 bls. Forlagið – JPV útgáfa Forlagið – Mál og menning

D ​F D ​F

Hornauga Klopp – Allt í botn Ásdís Halla Bragadóttir Raphael Honigstein Lesari: Ásdís Halla Bragadóttir og Þórunn Hjartardóttir Þýð.: Ingunn Snædal Í bókinni segir Ásdís söguna af því sem gerðist þegar Hér er stórbrotinn persónuleiki Jürgens Klopps skoð- hún á fullorðinsárum stóð loks andspænis nýfundnum aður frá ýmsum hliðum og ferill hans sem leikmanns og genum sínum eftir að hafa komist að því hver blóðfaðir þjálfara rakinn. Raphael Honigstein, virtur íþróttafrétta- hennar er. Án þess að draga nokkuð undan lýsir hún því maður, talar við fjölskyldu, vini, leikmenn og samverka- hvernig hún missti stjórn á rás atburðanna með ófyrir- menn Klopps. Þetta hefur sannarlega ekki alltaf verið séðum afleiðingum. dans á rósum. H 8:34 klst. 317 bls. Storytel Útgáfan

C G

Hungur Konan í dalnum og dæturnar sjö Minning um líkama (minn) Guðmundur G. Hagalín Roxane Gay Vinsælasta bók Guðmundar G. Hagalín, umsetin í forn- Þýð.: Katrín Harðardóttir bókabúðum og á bókasöfnum í sex áratugi. Í meðförum Í þessari einlægu frásögn veltir Roxane fyrir sér Hagalíns verður Moníka á Merkigili ekki aðeins barn- mörgum samfélagslegum málefnum eins og líkams- mörg húsfreyja í sveit heldur táknmynd íslensku sveita- virðingu og jafnrétti en Roxane tók þátt í Me too-ráð- konunnar sem borið hefur þjóð sína í móðurörmum stefnunni í haust. Valin ævisaga ársins hjá Guardian og umvafið hana með fórnfýsi og kærleika öld eftir öld. og Goodreads, ein af bókum ársins hjá People, Elle, Loksins fáanleg í kilju. Washington Post, Chicago Tribune, BookRiot og Pop- 344 bls. Sugar, og hlaut Lambda bókmenntaverðlaunin. Bókaútgáfan Sæmundur 304 bls. Bergmál

G E ​I

52 BÓKATÍÐINDI 2019 A Gormabók B Harðspjalda bók C Hljóðbók D Innbundin bók E Kilja F Rafbók G Sveigjanleg kápa I Endurútgáfa Ævisögur og endurminningar

Lífið í lit Óstýriláta mamma mín … og ég Helgi Magnússon lítur um öxl Sæunn Kjartansdóttir Björn Jón Bragason Ásta Bjarnadóttir fór alla tíð sínar eigin leiðir. Frá því að Endurminningar Helga Magnússonar lýsa miklum hún fæddist inn í stóran systkinahóp árið 1922 og þar til átökum að tjaldabaki í íslensku viðskiptalífi eru jafn- hún boðaði dauðann með fáheyrðum hætti á sinn fund. framt saga af farsælum viðskiptum þriggja kynslóða í Hér leitar Sæunn Kjartansdóttir, sálgreinir og dóttir 117 ár. Hér er m.a. fjallað um Hafskipsmálið, átökin í Ástu, skilnings á henni og litríkri ævi hennar; kryfur Íslandsbanka fyrir Hrun og uppgjörið við Sjálfstæðis- ástæður þess að svo glæsileg og hæfileikarík manneskja flokkinn. glímdi alla tíð við vanmetakennd og kom sér iðulega 544 bls. upp á kant við þá sem þótti vænt um hana. Áleitin frá- Skrudda sögn sem lætur engan ósnortinn. 243 bls. Forlagið – Mál og menning

D D ​F

Lífssporin mín Óstöðvandi Erla Jónsdóttir Sara Björk landsliðsfyrirliði Lífssporin mín heitir sjálfsævisaga Erlu Jónsdóttur, fyrr- Skrás.: Magnús Örn Helgason verandi forstöðumanns Bókasafns Garðabæjar. Erla Sara Björk Gunnarsdóttir er fyrirliði íslenska kvenna- segir m.a. frá uppvextinum á Akureyri, námi í M.A., landsliðsins í knattspyrnu og íþróttamaður ársins 2018. Akureyrarveikinni, blaðamennsku á DV, dvöl í Svíþjóð, Hér segir Sara frá fótboltaferlinum, allt frá Pæjumótinu skilnaði og baráttunni við að læra að lifa ein og hvernig til úrslitaleiks Meistaradeildar Evrópu. Stelpa úr Hafn- hún um síðir fann ástina að nýju. Fróðleg og hrífandi arfirði lagði allt í sölurnar til að láta drauma sína rætast frásögn. og verða ein besta fótboltakona heims. 260 bls. Einlæg og fallega myndskreytt frásögn um sigra og Almenna bókafélagið vonbrigði, átök utan vallar, samrýmda fjölskyldu og glímuna við kvíða. 224 bls. Benedikt bókaútgáfa D D

Lítið óvísindalegt leikhúskver Skuggasól Huganir, fróðleikur og minningaleiftur Björg Guðrún Gísladóttir Sveinn Einarsson Björg Guðrún Gísladóttir var villuráfandi á unglingsár- Sveinn Einarsson er fæddur 1934 í Reykjavík, mennt- unum með brotna sjálfsmynd, áföll bernskuáranna í aður í Stokkhólmi og París og er leikstjóri og rithöf- farteskinu. Leið Bjargar yfir í að verða stolt, þroskuð undur. Í bókina hafa safnast saman leikhússögur, leik- kona var ekki þrautalaus. Á endanun fann hún sólina á húsfróðleikur og margvíslegar hugleiðingar um listina óvæntum stað. Björg er höfundur bókairnnar Hljóðin í sjálfa og hennar vægi á sextíu ára ferli Sveins sem leik- nóttinni sem vakti þjóðarathygli. húsmanns. 210 bls. 203 bls. Veröld Forlagið – Mál og menning

G D ​F

Með sigg á sálinni ISORTOQ Saga Friðriks Þórs Friðrikssonar Stefán hreindýrabóndi Einar Kárason Svava Jónsdóttir Þegar tveir miklir sagnameistarar leggja saman verður Ævi Stefáns Hrafns Magnússonar, hreindýrabónda á útkoman safarík. Lífsferill Friðriks Þórs hefur verið Grænlandi, er ævintýri líkust. Hann nam búfræði á bæði ævintýralegur og öfgafullur. Hér segir frá fjöl- Íslandi og síðar hreindýrarækt hjá Sömum í Noregi mörgum litríkum karakterum, sumum heimsþekktum, og Svíþjóð og hann kenndi um tíma hreindýrarækt í sumum af botni mannfélagsins, sumum ósköp venju- Alaska. Stefán byggði síðan upp ásamt félaga sínum legum – en alltaf tekst þeim félögum að draga fram hreindýrabú á Suður-Grænlandi þar sem lífið hefur húmor eða harmleiki sem gera þá ógleymanlega. verið fullt af áskorunum. 300 bls. SIMLA Forlagið – Mál og menning

D ​F D

A Gormabók B Harðspjalda bók C Hljóðbók D Innbundin bók E Kilja F Rafbók G Sveigjanleg kápa I Endurútgáfa BÓKATÍÐINDI 2019 53 Ævisögur og endurminningar

Stórar stelpur fá raflost Undir suðurhlíðum Gunnhildur Una Jónsdóttir Sváfnir Sveinbjarnarson Gunnhildur Una Jónsdóttir, einstæð þriggja barna Endurminningar séra Sváfnis Sveinbjarnarsonar, sjálf- móðir, var sett í raflostmeðferð sem leiddi til þess að stætt framhald bókarinnar Á meðan straumarnir sungu hún glataði minningum sínum, veruleikinn varð fram- sem kom út árið 2016. Hér segir frá prestsstörfum, andi og fortíðin í molum. Áhrifamikil frásögn um það félagsmálastarfi og ferðum heima og erlendis. Veiga- þegar fortíð konu þurrkast út og hvernig henni tekst að mestar eru þó frásagnir af búsmala og fjallferðum, kúm, endurheimta lífið á ný. kindum, hestum og hundum. Skemmtileg og mann- 156 bls. bætandi lesning. Veröld 420 bls. Bókaútgáfan Sæmundur

E ​F D

Styrjöldin í Selinu Verðandi Upprifjun Michelle Obama Ritn.: Ágúst Guðmundsson, Ásgeir Sigurgestsson, Gísli Þýð.: Katrín Harðardóttir Már Gíslason, Heimir Sindrason og Sigurður St. Arnalds Verðandi er saga Michelle Obama. Sagan af uppvext- Í febrúar 1965 var þriðja heimsstyrjöldin sett á svið í inum, mótunarárunum, saga hennar og Baracks og Menntaskólaselinu. Atburðurinn brenndi sig í vitund sagan af tímanum í Hvíta húsinu. grandalausra nemendanna, þáverandi fjórðubekkinga í Michelle segir frá á hreinskilinn og beinskiptan hátt MR, þannig að enginn er samur á eftir, meira en hálfri og veitir verðmæta innsýn í líf stúlku sem ólst upp við öld síðar. Í bókinni, sem er prýdd fjölmörgum ljós- þröngan kost en menntaði sig og vann sig til hæstu myndum, rifja þolendur og gerendur upp viðburðinn og metorða. Á tíma sínum sem forsetafrú Bandaríkjanna skoða í víðara samhengi. vann hún ötullega að samfélags- og góðgerðarmálum. 160 bls. Verðandi er einlæg, kraftmikil og veitir innblástur. Ormstunga 488 bls. Salka / Útgáfuhúsið Verðandi D D ​E

Stöngin út Vængjaþytur vonarinnar Ævintýralegt líf Halldórs Einarssonar í Henson Baráttusagan sem aldrei var sögð Magnús Guðmundsson Margrét Dagmar Ericsdóttir Halldór Einarsson, oft kenndur við Henson, er löngu Foreldrunum hafði verið sagt að Keli litli myndi aðeins orðinn þjóðþekktur sem knattspyrnumaður, atvinnu- ná þroska tveggja ára barns og aldrei læra að ganga. rekandi og frumkvöðull. Hér lítur hann yfir litríkan Álagið var mikið og það geisaði stanslaust ofsaveður í feril sem einkennst hefur af stórkostlegum ævintýrum. fjölskyldunni. En Magrét Dagmar Ericsdóttir neitaði Og persónugalleríið er litríkt, m.a. George Best, Rod að gefast upp og tókst hið ómögulega með sólskins- Stewart og Hermann Gunnarsson. drenginn sinn. 335 bls. 391 bls. Veröld Veröld

D ​F D ​F

Systa Þórður kakali – bernskunnar vegna Ásgeir Jakobsson Vigdís Grímsdóttir Þórður kakali Sighvatsson var einn mesti foringi á Sturl- Bernska okkar allra á sér samhljóm hvar sem við erum, ungaöld. Hann var mikill hermaður en um leið mann- við hvaða atlæti sem við búum, hverjar sem minningar legur og vinsæll. Hér er saga Þórðar kakala rakin eftir okkar eru; við eigum ómetanlegan fjársjóð í minningum þeim sögubrotum sem til eru bókfest af honum. Ásgeir okkar. Jakobsson bregður upp lifandi myndum af mannlífi og Að hugleiða bernskuna er ferðalag sem hverjum valdabaráttu á Sturlungaöld og varpar meðal annars manni verður eftirminnilegt um leið og það skýrir lífs- nýju ljósi á einu sjóorrustu Íslendinga, Flóabardaga. sýn hans. 320 bls. Lítum til bernskunnar í hvert skipti sem við stígum Ugla mikilvæg spor; allt er bernskunnar vegna hvar og á hvaða tíma sem hún líður. 256 bls. D ​G Benedikt bókaútgáfa E

Undir fána lýðveldisins Ævisaga Sigurðar Ingjaldssonar á Balaskarði Endurminningar frá Spánarstyrjöldinni Rituð af honum sjálfum að Gimli í Nýja-Íslandi Hallgrímur Hallgrímsson Sigurður Ingjaldsson Endurminningar Íslendings sem barðist með alþjóða- Ævisagan er hetjusaga alþýðumanns þar sem segir sveitum kommúnista í spænska borgarastríðinu. Frá- frá miklum mannraunum og erfiðleikum til sjós og sögnin er fjörug, spennandi og átakanleg en jafnframt lands. Þar njóta sín vel tilþrif og frásagnargleði höf- einstök heimild um afdrif hugsjónamanns. Í ítarlegum undar sem kallaður hefur verið Münchhausen Íslands. eftirmála er fjallað um lífshlaup Hallgríms sem lét til Sigurður lýsir hversdagslegum atburðum sinnar tíðar sín taka í stéttabaráttu, lærði í Moskvu, var fangelsaður af nákvæmni naívistans sem slær hér einstakan tón fyrir landráð og lést ungur. fegurðar og tærleika í skrifum sínum. 219 bls. 504 bls. Una útgáfuhús Bókaútgáfan Sæmundur

G D ​I

54 BÓKATÍÐINDI 2019 A Gormabók B Harðspjalda bók C Hljóðbók D Innbundin bók E Kilja F Rafbók G Sveigjanleg kápa I Endurútgáfa Léttir réttir Frikka Matur og drykkur Matreiðslubók fyrir byrjendur Friðrik Dór Jónsson Matreiðslubók fyrir alla sem eru að stíga sín fyrstu skref í eldhúsinu og hina sem eiga til að brenna hakkið sitt og vilja bæta sig. Einfaldar útgáfur af ljúffengum réttum, gagnleg ráð varðandi matargerð og heimagerðar útgáfur af vinsælum réttum frá íslenskum veitingastöðum. Skemmtileg bók fyrir þá sem vilja vera stjörnukokkar án þess að hafa of mikið fyrir því. 160 bls. Matur og drykkur Fullt tungl D

Beint í ofninn Skál og hnífur Heimilismatur og hugmyndir Búbblubókin Nanna Rögnvaldardóttir Dagbjört Hafliðadóttir, Helga Sv. Helgadóttir og Oddvar Matreiðslubók fyrir alla sem vilja bera fram hollan og Hjartarson góðan mat, eldaðan frá grunni, þótt tíminn sé naumur. Freyðivín er ekki bara tilvalið við veisluhöld, það er líka Hér er allt sett í eitt mót eða á bakka og stungið í ofninn margslungið vín sem parast vel með mat. Í þessari bók – maturinn sér um sig sjálfur. Bókin, sem er stútfull af eru hátt í þrjátíu uppskriftir af ljúffengum réttum sem fróðleik og hugmyndum, náði miklum vinsældum þegar passa með freyðivíni. Einnig má finna uppskriftir af hún kom út og seldist fljótt upp. Hér er hún endurút- freyðandi kokteilum og fróðleikskorn um þennan gleði- gefin í nýju formi. gefandi drykk. 216 bls. 136 bls. Forlagið – Iðunn Björt bókaútgáfa – Bókabeitan

G ​I D

Ég elska þig PIZZA Uppskriftir stríðsáranna Haukur Már Gestsson og Brynjar Guðjónsson Matur úr íslenskum eldhúsum eftir stríð. Bakaðu ekta handverkspítsur frá Napólí og ómót- Anna Dóra Antonsdóttir og Kristrún Guðmundsdóttir stæðileg súrdeigsbrauð í eldhúsinu heima. Öll leyndar- Toblington, Friggasé eða Riddarar eru nýstárleg heiti málin frá strákunum á bak við Flatey Pizza. Uppskriftir á uppskriftum. Þær eru íslenskar, einfaldar, gamlar og að dýrindis pítsum og heimagerðar útgáfur af öllu sem umfram allt góðar uppskriftirnar úr smiðju systranna gerir góða pítsu betri. Hér finnur þú allt sem þarf að Sigurlaugar og Guðbjargar Sveinsdætra frá Tjörn á vita til að gera ljúffengt súrdeigsbrauð frá grunni – súr- Skaga. Kringum uppskriftirnar er texti um daginn og gerð, bakstursaðferðir, handtök og ómissandi viðbit. veginn, sögulegur fróðleikur um mat ásamt vanga- 176 bls. veltum höfunda um lífið og tilveruna. Fullt tungl 80 bls. Espólín forlag

D D ​

Gulur, rauður, grænn & salt Úr eldhúsinu okkar Vinsælustu réttirnir frá upphafi Veganistur Berglind Guðmundsdóttir Helga María og Júlía Sif Gulur, rauður, grænn & salt er ein vinsælasta Uppáhaldsuppskriftir Júlíu Sifjar og Helgu Maríu af uppskrifta­síða landsins. Berglind Guðmundsdóttir, Veganistur.is Í bókinni er að finna fjölda vegan upp- stofnandi síðunnar, hefur hér tekið saman vinsælustu skrifta sem henta öllum við alls kyns tilefni, hvort sem uppskriftirnar frá upphafi. Fjölbreyttir réttir sem eiga það er góður hversdagsmatur, dögurður, veisluréttir, það sameiginlegt að vera einfaldir og ljúffengir. hátíðarmatur eða helgarbaksturinn. Láttu þér líða vel í eldhúsinu. 176 bls. 208 bls. Björt bókaútgáfa – Bókabeitan Benedikt bókaútgáfa

D D

Í eldhúsi Evu Veislubókin Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir Berglind Hreiðarsdóttir Myndir: Heiðdís Guðbjörg Gunnarsdóttir Þarfaþing veisluhaldarans! Veislubókin er handbók Matur er ekki bara matur í mínum augum heldur er hann þeirra sem huga að hvers kyns veisluhöldum: brúð- sameiningartákn fjölskyldu og vina. Eldamennskan er kaupum, útskriftum, fermingum, skírnum/nafngjafarat- eins og allt annað; ef maður sýnir henni ást og umhyggju höfnum og barna- eða fullorðinsafmælum. þá er líklegt að útkoman verði stórgóð. Ég hef safnað 160 bls. saman mínum eftirlætis uppskriftum í langan tíma og þær Edda útgáfa birtast nú hér á síðum þessarar bókar. Hver einasta þeirra á sérstakan stað í hjarta mínu og ég vona að þið njótið vel. Í eldhúsi Evu er þriðja matreiðslubók Evu Laufeyjar. Í henni má finna yfir hundrað uppskriftir að girnilegum réttum fyrir öll tilefni. 240 bls. D Salka / Útgáfuhúsið Verðandi D

A Gormabók B Harðspjalda bók C Hljóðbók D Innbundin bók E Kilja F Rafbók G Sveigjanleg kápa I Endurútgáfa BÓKATÍÐINDI 2019 55 Fræði og bækur almenns efnis Af neista verður glóð Vísindi og vettvangur í félagsráðgjöf Ritstj.: Sigrún Harðardóttir og Halldór Sigurður Guðmundsson Þetta afmælisrit er gefið út til heiðurs dr. Sigrúnu Júlíus- dóttur, frumkvöðuls í félagsráðgjöf í rúm 40 ár. Hér er fjallað um nokkur hugðarefni hennar á sviði fjölskyldu- fræða, barnaverndar, handleiðslu og fagþróunar en einnig um sögu félagsráðgjafar og baráttumál. Bókin á Fræði og bækur erindi jafnt við fagfólk sem áhugafólk um viðfangsefni félagsráðgjafar. 220 bls. almenns efnis Háskólaútgáfan G

105 Almanak Háskóla Íslands 2020 Sannar Þingeyskar lygasögur Ritstj.: Gunnlaugur Björnsson og Þorsteinn Sæmundsson Jóhannes Sigurjónsson Margvíslegar upplýsingar, s.s. um sjávarföll og gang Skólameistari og skítakamar á fjöllum. Texarinn og himintungla, stjörnukort, kort um áttavitastefnur og fótstóri Færeyingurinn. Ótímabær þvagrásarstöðvun kort yfir tímabelti. Yfirlit um hnetti himingeimsins, í tvígang. Kalli rauði og konan úthverf. Rauður miði á mælieiningar, veðurfar, stærð og mannfjölda ríkja og hjólbörur Jóda. Migið undir mánaskini. Með Gáttaþef tímann í höfuðborgum þeirra og helstu merkisdaga. í hjartanu. Um tilurð Johnny King. Þegar Stalín var Einnig ný grein um sólgos og áhrif þeirra, ný skilgrein- skotinn á Húsavík. Vottunum varð ekki um sel. Listin ingu á kílógramminu og fjallað um silfurský. að gera ekki neitt. Bjarni á Mánárbakka og konunglega 96 bls. mýsugan. Þegar Stebbi Smoll gerði Jóa mink illan grikk. Háskólaútgáfan Jósteinn, hestasteinn og hrossaskítur. Verjur á Mývatni. Draumadauðdagi hestamannsins. Og fleira og fleira. 80 bls. G Bókaútgáfan Hólar G

Að hundelta ópið Almanak hins íslenska þjóðvinafélags 2020 Upphaf og endir fíknistríðsins Samant.: Jón Árni Friðjónsson Johann Hari Ritstj.: Þorsteinn Sæmundsson og Gunnlaugur Björnsson Þýð.: Halldór Árnason Upplýsingar um m.a. sjávarföll og gang himintungla, Bók þessi er skörp greining á orsökum vímuefnanotk- stjörnukort, kort um áttavitastefnur og kort yfir tíma- unar og því sem hlýst af fíknistríðinu, alheimsstríði belti. Yfirlit um hnetti himingeimsins, mælieiningar, þar sem Ísland er þátttakandi. Viðteknum skoðunum veðurfar, stærð og mannfjölda ríkja og tímasetningar og er ögrað. Er ekkert af því sem við teljum okkur vita um helstu merkisdaga. Ný grein um sólgos og áhrif þeirra, vímuefni á rökum reist? Hvers vegna stendur íslenska ný skilgreining á kílógramminu og fjallað um silfurský. þjóðin agndofa og úrræðalaus gagnvart þeirri vá sem Birt ásamt Árbók 2018. yfir hana dynur? Er þörf á nýrri sýn? 140 bls. 432 bls. Háskólaútgáfan Nýhöfn

E

Að ná áttum Andvari 2019 Sigurjón Árni Eyjólfsson 144. árgangur Guðfræði, heimspeki, femínismi, mannréttindi, Ritstj.: Gunnar Stefánsson tjáningarfrelsi, fúndamentalismi, íslam, pólitískur rétt- Aðalgrein Andvara í ár er um Pétur Sigurgeirsson trúnaður, móralismi, trúartraust og lífsgleði. Allt eru biskup eftir Hjalta Hugason. Af öðru efni eru m. a. þetta leiðarmerki í 18 ritgerðum dr. Sigurjóns Árna greinar um hjónin Þórberg og Margréti í íslensku skáld- Eyjólfssonar sem hér birtast á einum stað. Óhætt er að verki, Jón Árnason þjóðsagnasafnara og austurríska rit- fullyrða að ritgerðirnar hjálpi lesandanum að ná áttum höfundinn Stefan Zweig. á tímum örra og róttækra breytinga þar sem ekki er allt 150 bls. sem sýnist. Háskólaútgáfan 431 bls. Hið íslenska bókmenntafélag

G G

Af flugum, löxum og mönnum Auðhumla Sigurður Héðinn Um kýr og nautahald fyrri alda Myndir: Kristinn Magnússon Þórður Tómasson Myndskr.: Sól Hilmarsdóttir Alhliða fræðslurit um gamla verkmenningu, málfar Sigurður Héðinn er einn þekktasti veiðimaður lands- og þjóðhætti sem tengjast kúabúskap og nautpeningi ins auk þess að vera heimsþekktur fyrir flugur sínar. í gamla íslenska bændasamfélaginu. Með þessari bók Hér fjallar Sigurður um nánast allt sem viðkemur lax- fullkomnar Þórður Tómasson úrvinnslu sína á sjóði veiðinni; ólíkar veiðiaðferðir, hvernig skuli lesa vatnið, óbirtra heimilda og nýtur þar bæði fræðilegrar þekk- sjónsvið fiska, veiðibúnaðinn og margt fleira. Þá eru í ingar sinnar og eigin reynslu af lífi og starfi í þeim bókinni meira en 50 flugur, teikningar, skýringarmyndir menningar- og atvinnuheimi sem hér er sagt frá. og fluguuppskriftir – og að sjálfsögðu fylgja ótal veiði- 304 bls. sögur. Í þessari fræðandi og gullfallegu bók fá lesendur Bókaútgáfan Sæmundur að kíkja í reynslubanka Sigurðar. 144 bls. D Drápa D

56 BÓKATÍÐINDI 2019 A Gormabók B Harðspjalda bók C Hljóðbók D Innbundin bók E Kilja F Rafbók G Sveigjanleg kápa I Endurútgáfa Fræði og bækur almenns efnis

Á eigin skinni Bókasafnarinn Betri heilsa og innihaldsríkara líf Willard Fiske og Íslandssafn hans Sölvi Tryggvason Kristín Bragadóttir Eftir að heilsa sjónvarpsmannsins Sölva Tryggvasonar Bandaríkjamaðurinn Willard Fiske hreifst ungur af hrundi fyrir áratug hefur hann fetað allar mögulegar Íslandi. Hann var ástríðufullur bókasafnari og beindi slóðir í leit að betri heilsu og innihaldsríkara lífi. Í einkum sjónum sínum að íslenskum ritum. Í þessari bókinni segir Sölvi sína sögu og fjallar um allt það sem einstöku menningar- og bóksögu er fjallað ítarlega um hann hefur reynt á eigin skinni og viðað að sér á leið söfnun Fiskes, ævi hans, samstarfsmenn og íslenskan sinni til heilsusamlegs lífernis. Bókin á svo sannarlega bókakost og prentgripi, þar á meðal fágæt rit sem Fiske erindi við alla. þurfti að hafa mikið fyrir að eignast. 215 bls. 416 bls. Sögur útgáfa Ugla

G D

Árið mitt 2020 – 12 skref til einfaldara lífs Bókin um fyrirgefninguna Áslaug Björt Guðmundardóttir Desmond og Mpho Tutu Það er frelsandi að einfalda daglegt líf og aðstæður Þýð.: Karl Sigurbjörnsson með það að markmiði að fá rými fyrir meira af því sem Sögurnar sem sagðar eru hér af fyrirgefningunni eru gefur þér gleði – og minna af öllu öðru. Árið mitt 2020 hetjusögur venjulegs fólks, ekki fræðilegar skýringar á er falleg sjálfsræktardagbók sem gefur þér tólf skref og fyrirgefningunni. Þær sýna ótrúlegan þroska og hug- fjölmargar hugmyndir að vinna með. Þú ákveður svo rekki. Og trú fólks sem orðið hefur fyrir skelfilegu þín verkefni og deilir þeim niður á vikur ársins. óréttlæti og verið beitt ofbeldi. Það fyrirgefur. Lesandi Einföld en innihaldsrík bók! spyr sjálfan sig iðulega: Gæti ég gert þetta? Svarið er oft 192 bls. varla en þó. Jú. Tæpast. Eða þvert nei. Áslaug Björt Guðmundardóttir Skálholtsútgáfan

D G

Ást Múmínálfanna Crisis and Coloniality at Europe’s Margins Tove Jansson Creating Exotic Iceland Þýð.: Jakob F. Ásgeirsson Kristín Loftsdóttir Fögnum TÖFRUM ástarinnar með Múmínálfunum og Áhugaverð bók um merkingu þess að vera íslensk vinum þeirra. þjóð frá upphafi tuttugustu aldar til samtímans, m.a. í Besta leiðin til að segja: Ég elska þig! útrás, kreppu og enduruppbyggingu í gegnum ferða- 26 bls. mannaiðnaðinn. Í gegnum lifandi frásögn er fjallað um Ugla hvernig íslensk umræða hefur lengi reynt að staðsetja Ísland með „réttu“ þjóðunum og velt upp tengingu við hugmyndir um „hvítleika“ og framandleika á ólíkum tímum. 208 bls. Routledge

D D

Betra líf Dag í senn fyrir konur á besta aldri Íhuganir fyrir hvern dag ársins Guðrún Bergmann Karl Sigurbjörnsson Í bókinni eru tíu kaflar og í hverjum þeirra fjallar Bókin inniheldur 366 íhuganir þar sem höfundur hug- Guðrún um eina leið sem hægt er að fara til að auka leiðir lífið og tilveruna með lesanda sínum út frá textum lífsgæðin. Hver leið veitir konum á besta aldri aukna Biblíunnar. Hugleiðingarnar eru fullar af kærleika og þekkingu og dýpri skilning á því sem hægt er að gera visku höfundar, sr. Karls biskups, sem hefur helgað líf eftir náttúrulegum leiðum, til að koma á jafnvægi í sitt kirkjunni og samfélaginu öllu. Örsögur og kímni líkamanum. notar hann til að dýpka textann. 272 bls. 548 bls. G. Bergmann ehf. Skálholtsútgáfan

E G

A Gormabók B Harðspjalda bók C Hljóðbók D Innbundin bók E Kilja F Rafbók G Sveigjanleg kápa I Endurútgáfa BÓKATÍÐINDI 2019 57 Fræði og bækur almenns efnis

Draugasögur og þjóðsögur Fjarþjálfun 25 draugasögur Indíana Nanna Jóhannsdóttir 25 þjóðsögur Fjarþjálfun hjálpar þér að komast í þitt besta líkamlega 25 Icelandic ghost stories og andlega form. Bókin inniheldur ítarlega kennslu 25 Icelandic folk and fairy tales á æfingum fyrir allan líkamann, 12 vikna alhliða Jón R. Hjálmarsson æfingaplan og kraftmikið hlaupaplan. Farið er vel yfir Þýð.: Anna Yates og Lorenza Garcia mataræði, jákvætt hugarfar gagnvart hreyfingu og Hér eru margar af kunnustu drauga- og þjóðsögum hvernig þú ert líklegri til að ná markmiðum þínum. Þú okkar endursagðar svo söguhetjurnar spretta ljóslif- getur allt sem þú ætlar þér! andi fram. Bækurnar eru einnig fáanlegar í enskum 192 bls. þýðingum. Fullt tungl 126/104/128/112 bls. Forlagið

G D

Draumadagbók Sæmundar Hólm Fjórða iðnbyltingin Sæmundur Hólm Iðnvæðingar og áhrif á samfélög Formáli: Sjón Ólafur Andri Ragnarsson Umsj.: Már Jónsson Fjórða iðnbyltingin stendur nú yfir og framundan eru Einstakt rit þar sem Sæmundur Hólm lýsir draumum miklar breytingar. Róbotar taka yfir störf, gervigreind sínum árið 1794. Í draumunum birtast andstæðingar leysir ráðgjafa af hólmi og drónar munu ferja fólk og hans og myndir úr bernsku og frá Hafnarárum, ókenni- varning. Tækni framtíðarinnar er í senn heillandi, legum ormum bregður fyrir og tunglið tekur á sig ógnvænleg og sveipuð óvissu. Hér fer Ólafur Andri fjölbreytilegar myndir. Öllu þessu lýsir Sæmundur af Ragnarsson yfir iðnbyltingar fyrri tíma og við hverju má einlægni með einföldu orðalagi og án túlkana. Sumt búast. Stórfróðleg bók og tímabær. teiknaði hann og fylgja myndirnar útgáfunni. 288 bls. 304 bls. Almenna bókafélagið Bókaútgáfan Sæmundur

D E

Dúfnaregistur Íslands Fjölbreyttar leiðir í námsmati Ræktun, saga og landnám á Íslandi Að meta það sem við viljum að nemendur læri Hrafnkell Tumi Kolbeinsson Erna Ingibjörg Pálsdóttir Hefur þú velt fyrir þér sögu dúfunnar eða tengslum Handbók ætluð skólastjórum, kennurum o.fl. Bókin er hennar og mannsins? Hefur þú ræktað dúfur eða gefið byggð á lykilþáttum í námsmati sem felst einkum í því þeim brauðmola niðri við tjörn? Dúfnaregistur Íslands að íhuga tilgang matsins og ákveða hvað eigi að meta, er allt í senn, sagnfræðirit, félagsfræðistúdía, ræktunar- hvaða matsaðferð henti best, hvernig best sé að miðla handbók og uppspretta áhugaverðra staðreynda. Bókin upplýsingum og til hverra. Ný og endurskoðuð útgáfa. sem inniheldur allt sem þú vissir ekki að þú vissir ekki 253 bls. um dúfur. IÐNÚ útgáfa 212 bls. Bókaútgáfan Sæmundur

D G

Eintal sálarinnar við sjálfa sig Flóra Íslands Martin Moller Blómplöntur og byrkningar Ritstj.: Þórunn Sigurðardóttir Hörður Kristinsson, Þóra Ellen Þórhallsdóttir og Jón Eintal sálarinnar við sjálfa sig telst til svokallaðra Baldur Hlíðberg íhugunarrita, þar sem píslargöngu Krists er gerð skil, Flóra Íslands er yfirgripsmesta rit sem út hefur hún túlkuð og íhuguð. Ritið er á meðal elstu þýddu komið um íslensku flóruna. Hér er fjallað um allar guðræknirita í lútherskum sið á Íslandi og eitt hið vin- 467 tegundirnar og þeim gerð skil í máli, myndum og sælasta um aldir, enda hafði það mikil áhrif á íslenskar kortum. Einstaklega fallegt og fróðlegt rit. Verkið, sem bókmenntir síðari alda. hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin 2018, kemur nú 190 bls. út í nýrri og endurbættri útgáfu. Falleg mynd úr flóru Stofnun Árna Magnússonar Íslands fylgir. 744 bls. Forlagið – Vaka-Helgafell

G D ​I

Er það hafið eða fjöllin? Flugvélar á Íslandi – gamlar og nýjar Um Flateyri og fólkið þar Baldur Sveinsson Sæbjörg Freyja Gísladóttir Óviðjafnanlegt verk með yfir 500 ljósmyndum af marg- Hvers vegna tengir fólk sig við ákveðna staði og heldur víslegum flugvélum sem verið hafa á Íslandi um langan tryggð við þá? Hvers vegna flokkum við okkur og aðra eða skamman tíma. Hvort sem um er að ræða einka- eftir stöðum? Og hvers vegna býr fólk á Flateyri? flugvélar eða farþegaflugvélar, þyrlur eða herflugvélar, Í meistararitgerð sinni í þjóðfræði ákvað Sæbjörg þá birtast þær hér á og yfir Íslandi. Sérstakir kaflar eru Freyja að velja Flateyri og líf fólks þar sem viðfangs- helgaðir sögulegum flugvélum og fljúgandi módelum. efni. Umfjöllun hennar er mjög athyglisverð og sérlega Höfundur er reyndasti flugvélaljósmyndari landsins og skemmtileg með mörgum myndum. hefur tekið þúsundir mynda af öllum tegundum flug- 104 bls. véla, í lofti sem á jörðu. Ómissandi bók fyrir alla flug- Vestfirska forlagið áhugamenn. 400 bls. Forlagið – Mál og menning G D

58 BÓKATÍÐINDI 2019 A Gormabók B Harðspjalda bók C Hljóðbók D Innbundin bók E Kilja F Rafbók G Sveigjanleg kápa I Endurútgáfa Fræði og bækur almenns efnis

Foreldrahandbókin Fædros Þóra Kolbrá Sigurðardóttir Platon Foreldrahandbókin er ómissandi handbók um flest allt Þýð.: Eyjólfur Kjalar Emilsson það sem viðkemur barni, og foreldrum þess, fyrsta árið. Fædros er meðal þekktustu verka Platons og kannski Þar er að finna hagnýtar upplýsingar sem gott er að hafa það verka hans sem í mestum hávegum er haft sem á einum stað, ráðleggingar og reynslusögur foreldra, bókmenntaverk. Þessi stutta samræða Sókratesar og auk greina eftir sérfræðinga. Fædrosar fjallar um efni sem skjóta upp kollinum í 432 bls. fleiri samræðum Platons: Ástina, mælskulist, þekkingu Edda útgáfa og röklist. Bókin kallast skemmtilega á við önnur verk Platons sem hafa komið út á íslensku, svo sem Sam- drykkjuna. 165 bls. Hið íslenska bókmenntafélag

D D

Formáli að Fyrirbærafræði andans Gamanmál að vestan Georg Wilhelm Friedrich Hegel Auðkúluhreppur Þýð.: Skúli Pálsson Samant.: Hallgrímur Sveinsson Formáli að Fyrirbærafræði andans er ekki langur texti Nú vendum við okkar kvæði í kross og komum með en er þó í raun inngangur að lífsstarfi Hegels, hins gamanmál eftir hreppum hér vestra. Byrjum auðvitað í áhrifamikla þýska heimspekings. Þar leggur hann Auðkúluhreppi. Margt hefur þetta birst einhverntíma drögin að sínu þekktasta verki, Fyrirbærafræði andans, áður í bókum forlagsins eða fjölmiðlum. En það er ekk- en lýsir um leið grundvelli hugsunar sinnar sem ert verra fyrir það! blómstraði áfram í síðari verkum hans. Formálinn er Mörgum finnst léttleiki tilverunnar nauðsynlegur fyrsta verk Hegels sem kemur út á íslensku. með allri alvörunni sem nóg er af. Gamansemi er lífs- 117 bls. nauðsynleg öðru hvoru. Hið íslenska bókmenntafélag 92 bls. Vestfirska forlagið

D G

AM 677 4to Gríma karlmennskunnar Four Early Translations of Theological Texts Þvoðu þér í framan stelpa Ritstj.: Haukur Þorgeirsson Lewis Howes Inng.: Andrea de Leeuw van Weenen Rachel Hollis Bókin er útgáfa á handriti með trúarlegu efni frá fyrri Þýð.: Berglind Baldursdóttir hluta 13. aldar og er hér um að ræða eitt elsta íslenska Lewis Howes er fyrrum atvinnumaður í amerískum handritið sem varðveist hefur. Í inngangi er ítarleg fótbolta. Hann kennir mönnum að brjótast undan skað- greining á réttritun og málfræði textans sem varpar ljósi legum ímyndum karlmennskunnar og sýnir konum á íslenskt mál eins og það var ritað þegar margar helstu hvernig þær geta skilið mennina í lífi sínu betur. perlur íslenskra fornbókmennta voru settar saman. Þvoðu þér í framan stelpa er ein af mest seldu bókum 410 bls. Amazon, skrifuð fyrir nútímakonur sem reyna að halda Stofnun Árna Magnússonar öllum boltum á lofti. Bókin er full af reynslusögum. 256 bls. Bergmál G G

Frelsun heimsins Guðir og hetjur Kristín Marja Baldursdóttir Þættir úr grískri goðafræði Frelsun heimsins er líflegt greinasafn þar sem Kristín Guðmundur J. Guðmundsson Marja fjallar meðal annars um sköpun, tungumál, þjóð- Fjöldi sagna um grísk goð og hetjur auk fróðlegs inn- líf og konur fyrr og nú. Þetta eru beitt og skemmtileg gangs um uppruna sagnanna og einkenni. Bókin er skrif frá löngu árabili og tilefnin eru fjölbreytt, en fengur fyrir alla sem vilja öðlast innsýn í sagnaheim rauður þráður gegnum safnið er þörfin fyrir að kryfja Forn-Grikkja. mál til mergjar og skoða hlutina upp á nýtt; velta við 160 bls. steinum í leit að betra mannlífi. Forlagið – Mál og menning 156 bls. Forlagið – JPV útgáfa

E ​F G

A Gormabók B Harðspjalda bók C Hljóðbók D Innbundin bók E Kilja F Rafbók G Sveigjanleg kápa I Endurútgáfa BÓKATÍÐINDI 2019 59 Fræði og bækur almenns efnis

Gullöld revíunnar Hernaðarlist meistara Sun Íslensk revíusaga – fyrri hluti: 1880–1957 Sunzi Una Margrét Jónsdóttir Þýð.: Geir Sigurðsson Í þessari bók er sögð saga íslenskra revía frá upphafi Ritstj.: Rebekka Þráinsdóttir þeirra 1880 til 1957. Söguþráður revíanna er rakinn, 2500 ára gamalt kínverskt fornrit sem er elsta rit birt brot úr þeim, sagt frá viðtökunum sem þær fengu, heims sem fjallar um hernaðartækni og kænskubrögð í fjallað um höfunda og birtur listi yfir söngvana. Sér- hernaði. Ritið hefur jafnframt verið yfirfært á fjölmörg staklega er fjallað um helstu revíuleikarana. Revíur önnur svið, s.s. viðskipti og stjórnun, og verið þýtt á segja mikla sögu um stjórnmál og tíðaranda og þar sem fjölda tungumála. flestar eru aðeins til í handriti gefst fólki hér kostur á að 110 bls. kynna sér leikrit sem ófáanleg eru á prenti. Fjölmargar Háskólaútgáfan myndir úr revíusýningum prýða bókina. 480 bls. Skrudda D G

Handbók fyrir heldra fólk Hernaðarlistin Um ástina, lífið og ellina. Speki og spaug Sun Tzu Pétur Bjarnason Þýð.: Brynjar Arnarson Þetta er handhæg og lipur bók um ástina, lífið og efri Hernaðarlistin eftir kínverska hershöfðingjann Sun árin. Tzu hefur frá því á fimmtu öld fyrir Krist verið áhrifa- Þarna er gengið í smiðju fjölmargra hugsuða og mikill leiðarvísir um herkænsku. Eftir að ritið var þýtt fræðimanna, sem færa okkur speki og spaug, málshætti, á evrópsk mál hefur það reynst forystumönnum á spakmæli og skemmtilegar sögur. öllum sviðum þjóðfélagsins taktískur leiðarvísir í hvers Bókinni er fyrst og fremst ætlað að létta lesendum kyns deilum og valdabaráttu. Er ritið nú almennt álitið lífið og gera þeim glatt í geði. skyldulesning í nútíma stjórnunar- og leiðtogafræðum. Hún er heppileg aukageta í jólapakkann. 120 bls. 88 bls. Ugla Flóki forlag

E E

Handsmíðað fyrir heimilið Hið ljúfa læsi Ana White Handbók um læsiskennslu fyrir kennara og kennaranema Þýð.: Halldóra Sigurðardóttir Rósa Eggertsdóttir Í bókinni Handsmíðað fyrir heimilið er að finna 34 Leiðarstef: Að börnum þyki ánægjulegra að láta í ljósi smíðaverk, þar á meðal rúm, hirslur, Adirondack sínar eigin hugsanir, heldur en ef öll börn tæki sömu stóla, föndurborð og margt fleira. Í bókinni er að finna hugsunina úr sömu bókinni.“ (Steingrímur Arason, einfaldar kennsluleiðbeiningar, kostnaðaráætlun og 1919). Byggt er á rannsóknum um árangursríka læsis- tímaplan sem leiðir smíðaáhugamanneskjuna áfram í kennslu í 1. – 10. bekk, s.s. námsaðlögun, samvinnu og gegnum öll verkefnin. Þar er einnig að finna upplýs- samræðu, lausnaleit og athafnamiðuðu námi. Fluglæsi ingar um meðhöndlun á timbri og helstu grunnverkfæri er kynnt. Bókin er innbundin með fjölda verkefna á sem notuð eru í bókinni. minnislykli. 192 bls. 510 bls. Scribe, þýðingar og útgáfa Rósa Eggertsdóttir

G D

Hárbókin Híbýli fátæktar 58 greiðslur fyrir öll tilefni Finnur Jónasson, Sólveig Ólafsdóttir og Theodóra Mjöll Sigurður Gylfi Magnússon Myndir: Saga Sig Ritstj.: Már Jónsson, Davíð Ólafsson og Hvernig viltu hafa hárið í dag? Glæsileg og handhæg Sigurður Gylfi Magnússon bók þar sem má finna greiðslur fyrir alla aldurshópa: Hvað gerir hús að húsaskjóli og hvað þarf til lífsbjargar? fléttur, tögl, hversdagsgreiðslur, letidagsgreiðslur, ferm- Hér eru heimili, efnisleg gæði og daglegt líf fátækra til ingargreiðslur og fínar uppgreiðslur. Hverri greiðslu skoðunar. Fátækt hafði afgerandi áhrif á alþýðu en hver fylgja myndir sem útskýra skref fyrir skref hvernig farið voru hin samfélagslegu úrræði? Efnið er kannað frá er að. Einnig eru í bókinni hagnýt ráð um hárumhirðu. ýmsum hliðum með sérstakri áherslu á híbýli, m.a. birt 168 bls. stórt ljósmyndasafn Sigurðar Guttormssonar frá Vest- Forlagið – Vaka-Helgafell mannaeyjum um hreysi. 252 bls. Háskólaútgáfan D G

Heiman og heim Hlaupabókin Sköpunarverk Guðbergs Bergssonar Arnar Pétursson Ritstj.: Birna Bjarnadóttir Hvort sem þú ert byrjandi eða þrautreyndur hlaupari Guðbergur Bergsson er lykilhöfundur íslenskra nútíma- opnar Hlaupabókin þér nýjan heim. Arnar Pétursson, bókmennta, einn af merkari höfundum Evrópu og sjöfaldur Íslandsmeistari í maraþoni, bendir þér á ein- einn mikilhæfasti þýðandi heimsbókmennta á íslensku. faldar leiðir til að tryggja að hlaupin veiti þér ánægju, þú Bókin geymir sýn erlendra og innlendra skálda, rit- bætir árangur þinn, auk þess að fara vel með líkamann. höfunda, myndlistarmanna, þýðenda og fræðimanna 412 bls. á sköpunarverk Guðbergs. Hér birtist einnig æviágrip Veröld Guðbergs og ljósmyndir úr ævi hans. 206 bls. Hið íslenska bókmenntafélag

D D ​F

60 BÓKATÍÐINDI 2019 A Gormabók B Harðspjalda bók C Hljóðbók D Innbundin bók E Kilja F Rafbók G Sveigjanleg kápa I Endurútgáfa Fræði og bækur almenns efnis

Hormónajóga – leið til að endurvekja Hvað er Biblían? hormónabúskap þinn Hvernig gömul ljóð, bréf og sögur geta gerbreytt því Dinah Rodrigues hvernig þú hugsar og hvernig þér líður. Þýð.: Rakel Fleckenstein Björnsdóttir Rob Bell Bók fyrir konur sem finna fyrir einkennum breytinga- Þýð.: Þorvaldur Víðisson skeiðsins og ákveða að taka stjórn á eigin lífi. Einkenni Í 25 ár hefur höfundurinn lesið, rannsakað og grand- eins og hitakóf, þreyta, svefntruflanir, mígreni og minni skoðað, lesið aftur, endurskoðað og prédikað út frá löngun til kynlífs eru allt mögulegir fylgifiskar breytinga- textum Biblíunnar. Honum finnst það heillandi, dular- skeiðsins sem búast má við að geri vart við sig á miðjum fullt, áhugavert, hættulegt, dæmandi, hjálplegt, skrýtið, fimmtugsaldri eða fyrr. Dinah Rodrigues hefur þróað sér- persónulegt, hvetjandi, heilagt og ánægjulegt. Höf- staka æfingaröð sem hefur skilað konum víðsvegar um undur útskýrir t.d. hverjar séu verstu spurningarnar um heiminn undraverðum árangri. Æfingaröðin hefur einnig Biblíuna, t.d. „Af hverju lét Guð …? Fyrirtaks bók fyrir reynst þeim konum vel sem stríða við ófrjósemi forvitna. 160 bls. 340 bls. G Yoga Natura G Skálholtsútgáfan

Hreyfing rauð og græn Hvað er svona merkilegt við Saga VG 1999 – 2019 það að vera biskupsfrú Pétur Hrafn Árnason Fyrra bindi Formáli: Katrín Jakobsdóttir Hildur Hákonardóttir Í riti þessu er dregin upp mynd af 20 ára sögu Vinstri- Hér nýtir höfundur samtalsformið til að rekja sögu hreyfingarinnar– græns framboðs, stjórnmálahreyf- löngu horfinna biskupsfrúa og fyrirkvenna svo hún ingar sem á rætur að rekja til uppbrots flokkakerfis, verður ljóslifandi fyrir lesendum. Þessar sögur hafa sem þroskast og dafnar á umbrotatímum í samfélaginu. verið faldar í myrkviði horfinna alda enda er oftlega Þetta er í senn saga þrautseigju og sannfæringar fyrir fjallað um konur fortíðar nánast eins og um væri að mikilvægi stefnumála sem þóttu framsækin en hafa ræða vel þekkta, meinlausa dýrategund sem deilir síðar öðlast almenna viðurkenningu. En þetta er líka landinu með körlum. átakasaga. 202 bls. 348 bls. Bókaútgáfan Sæmundur Vinstrihreyfingin – grænt framboð D D

Hugmyndaheimur Páls Briem „Hann hefur engu gleymt … Ritstj.: Ragnheiður Kristjánsdóttir og Sverrir Jakobsson nema textunum!“ Páll Briem (1856–1904) var einn mikilvægasti stjórn- Gamansögur úr íslenska tónlistarheiminum málamaður Íslands á seinni hluta landshöfðingjatímans Guðjón Ingi Eiríksson og boðaði nýjar áherslur í anda frjálslyndis og jafnréttis Björgvin Halldórs vill ekki æfa Hamlet. SúEllen spilar kynjanna. Hér skrifa sjö sagnfræðingar um Pál í ljósi lag fyrir Sjálfstæðismenn. Ljótur hálfviti fær sér súr- sinnar sérþekkingar. Auk ritstjóranna eiga greinar í mjólk. Allt hverfur í reyk hjá Greifunum. Óskar Péturs bókinni Erla Hulda Halldórsdóttir, Gunnar Karlsson, kannar lagerinn. Skriðjöklarnir svindla. Jón Gnarr spilar Guðmundur Jónsson, Helgi Skúli Kjartansson og Vil- á Fner. Rúnar Georgs kveikir í vindli. Ingimar Eydal á helm Vilhelmsson. von á Bing. Raggi Bjarna vill eitthvað smærra. Og fleiri 160 bls. og fleiri. Háskólaútgáfan 96 bls. Bókaútgáfan Hólar

G G

Hugsað með Aristótelesi Ritstj.: Eiríkur Smári Sigurðarson og Svavar Hrafn Svavarsson Aristóteles er án efa einn áhrifamesti heimspekingur sögunnar. Hann er frægasti nemandi Platons, kennari Alexanders mikla, einn af höfundum heimsmyndar- innar sem hin nýju vísindi og upplýsingin sneru niður. Einnig er hann höfundur dyggðasiðfræðinnar sem hefur haft mikil áhrif á siðfræðikenningar frá miðri 20. öld og fram á okkar daga. Í þessu riti eru átta nýjar greinar um heimspeki hans sem fjalla um fjölbreytta þætti í frum- speki, siðfræði og skáldskaparlist hans. Einnig er birt ritgerð eftir Grím Thomsen um Aristóteles. 216 bls. G Háskólaútgáfan

Húsið okkar brennur Greta Thunberg, Malena Ernman, Beata Ernman og Svante Thunberg Þýð.: Eyrún Edda Hjörleifsdóttir Hvernig varð sænsk unglingsstúlka, sem hafði ekki getað talað við neinn utan fjölskyldunnar í mörg ár, að heimsþekktri baráttu- og ræðukonu? Hér segja hún og fjölskylda hennar sögu sína á einlægan hátt, sögu af daglegu lífi sem snýst um Asperger-heilkenni, átröskun, ADHD, óperusöng og – ekki síst – umhverfisvernd. 303 bls. Forlagið – JPV útgáfa

E ​F

A Gormabók B Harðspjalda bók C Hljóðbók D Innbundin bók E Kilja F Rafbók G Sveigjanleg kápa I Endurútgáfa BÓKATÍÐINDI 2019 61 Fræði og bækur almenns efnis

Iceland Invaded Íslensk knattspyrna 2019 The Allied Occupation in World War II Víðir Sigurðsson Páll Baldvin Baldvinsson Allt um íslenska knattspyrnu 2019. Bókin er öll í lit, Þýð.: Lorenza Garcia stútfull af ljósmyndum og hin eigulegasta. Allar deildir Hernám bandamanna á Íslandi 10. maí 1940 hafði karla og kvenna. Öll lið og leikmenn. Bikarkeppni gríðarleg áhrif á land og þjóð, og ekki síður á gang karla og kvenna. Allir landsleikir í máli og myndum. stríðsins. Um skeið nálgaðist fjöldi hermanna helming Atvinnumennirnir erlendis. Yngri flokkarnir. Evrópu- íbúafjöldans. Í bókinni eru þessari merku sögu gerð leikir félagsliða. Ómissandi bók í safnið fyrir allt áhuga- glögg skil í greinargóðum texta og lýsandi myndum. fólk um islenska knattspyrnu. Bókin er á ensku. 272 bls. 128 bls. Sögur útgáfa Forlagið – JPV útgáfa

G D

Icelandic Manuscripts Íslensk þjóðlög Sagas, history and art í útsetningum Guitar Islancio Jónas Kristjánsson Jón Rafnsson Þýð.: Jeffrey Cosser Bókin inniheldur 22 íslensk þjóðlög á nótum og með Bókin segir sögu íslenskrar menningar frá landnámstíð hljómum fyrir gítar og píanó. Ljóðatexti undir laglínu og fram eftir öldum. Einkum er fjallað um handritin og gefur til kynna hvaða hluti lagsins er sjálft þjóðlagið þær merku bókmenntir sem þau hafa að geyma. Bókin og hvað er viðbót Guitar Islancio. Notandi er því ekki er prýdd fjölda litmynda og inn í meginmálið er skotið bundinn af útsetningu tríósins. Ljóðin við lögin eru í völdum köflum úr kvæðum þeim og fornsögum sem bókinni auk upplýsinga um uppruna laganna og sögu um er rætt. Bókin er á ensku. þeirra. Bókin hefur því mikið upplýsinga- og varð- 145 bls. veislugildi. Hið íslenska bókmenntafélag 88 bls. JR Music

G ​I G

Í víglínu íslenskra fjármála Íslenskar þjóðsögur Sagan af landinu sem breytti kreppu og vesæld í velsæld, Úrval með augum Norðmannsins í Seðlabanka Íslands Þjóðsögur eru einn dýrmætasti arfur hverrar þjóðar og Svein Harald Øygard veita einstaka innsýn í hugarheim genginna kynslóða, líf Þýð.: Ólöf Pétursdóttir þeirra, reynslu og örlög. Þar birtist okkur að auki kynja- Árið 2009 varð Svein Harald Øygard seðlabankastjóri veröld hins dulúðuga og yfirnáttúrulega. á Íslandi. Framundan var það nánast óyfirstíganlega Þessi bók geymir ýmsar af þekktustu og vinsælustu verkefni að reisa efnahag landsins við eftir Hrunið og þjóðsögum Íslendinga. byggja upp á ný. Með afburðaþekkingu og víðtæka 294 bls. reynslu að vopni, ásamt glöggu gestsauga, skoðar Svein Bjartur Harald einhverja örlagaríkustu daga í sögu okkar frá nýju sjónarhorni. 432 bls. Forlagið – Vaka-Helgafell G D

Ísland í Eyjahafinu Íslenskt lýðræði Sveinn Yngvi Egilsson Starfsvenjur, gildi og skilningur Í sjálfstæðisbaráttunni spegluðu Íslendingar sig í öðrum Ritstj.: Vilhjálmur Árnason og Henry Alexander Henrysson þjóðum og lærðu af þeim að yrkja ættjarðarljóð, setja Í lýðræðisumræðu eftir hrun bankanna 2007 hefur þjóðernið á svið og stunda kappræður um þjóðmál. mikil áhersla verið lögð á að auka þátttöku borgaranna Fyrirmyndirnar voru sóttar til sögufrægra þjóða eins en síður hvernig styrkja megi fulltrúalýðræðið. Hér og Forn-Grikkja og það leiddi til alþjóðlegrar menn- er kastljósinu beint að starfsháttum og stefnumótun ingarblöndunar í ræðu og riti Íslendinga frá 18. fram á í stjórnmálum í ljósi hugmynda rökræðulýðræðis. 20. öld. Kannað er hvaða skilningur er ríkjandi á lýðræði 243 bls. hérlendis og hvernig hann birtist í stjórnsiðum, Hið íslenska bókmenntafélag hugmyndum um lýðræðislega­ ábyrgð, fjölmiðlun, menntunaráformum og pólitískri umræðu. 308 bls. Háskólaútgáfan D G

Íslandsstræti í Jerúsalem Jökla Hjálmtýr Heiðdal Afmælisrit handa sr. Þóri Jökli Þorsteinssyni sextugum Hér er sögð saga Palestínu og Ísraels. Reifaðar eru Ritstj.: Jón Pálsson orsakir og afleiðingar þess að Ísraelsríki var stofnað Jökla er gefin út í tilefni af sextugsafmæli sr. Þóris Jökuls 1948 og Palestínumenn rændir landi sínu. Hér er í Þorsteinssonar, sóknarprests í Noregi, og hefur að fyrsta sinn sagt frá hlutdeild Íslendinga í þessari átaka- geyma fræðigreinar og hugleiðingar eftir vini hans og sögu, þegar fulltrúar landsins áttu þátt í því að kveikja velunnara. Höfundar efnis eru: Gunnar Jóhannesson, ófriðarbál fyrir botni Miðjarðarhafsins sem enn logar Gunnlaugur A. Jónsson, Jan Otto Myrseth, Jón Pálsson, glatt. Jón Sigurðsson, Kristinn Ólason, Kristján Valur Ingólfs- 224 bls. son, Sigurjón Árni Eyjólfsson og Stefán Karlsson. Nýhöfn 222 bls. Höfundaútgáfan

E D

62 BÓKATÍÐINDI 2019 A Gormabók B Harðspjalda bók C Hljóðbók D Innbundin bók E Kilja F Rafbók G Sveigjanleg kápa I Endurútgáfa Fræði og bækur almenns efnis

Jöklar á Íslandi Landsnefndin fyrri. Den islandske Helgi Björnsson Landkommission 1770–1771, IV Jöklar á Íslandi er mikið rit sem byggt er á áratuga Ritstj.: Hrefna Róbertsdóttir og Jóhanna Þ. rannsóknum Helga Björnssonar og samstarfsmanna Guðmundsdóttir hans við Háskóla Íslands og víðar. Bókin geymir fjölda Skjöl Landsnefndarinnar fyrri gefa einstæða innsýn ljósmynda, korta, gervihnattamynda og í fyrsta sinn á í íslenskt samfélag um 1770, en nefndin ferðaðist um prenti birtast hér þrívíð kort af landslagi undir jöklum. Ísland og safnaði upplýsingum um land og þjóð. Í 479 bls. þessu fjórða bindi af sex eru birt bréf og greinargerðir Forlagið – Mál og menning til landsnefndarinnar frá sex æðstu embættismönnum landsins. 896 bls. Sögufélag, Þjóðskjalasafn Íslands og Ríkisskjalasafn Danmerkur

D ​I D

Kaupthinking Languages Open up Worlds Bankinn sem átti sig sjálfur – Words for Vigdís Þórður Snær Júlíusson Ritstj.: Ásdís R. Magnúsdóttir Afhjúpandi bók um það sem gerðist á bak við tjöldin í Languages Open up Worlds – Words for Vigdís hefur einu sögulegasta gjaldþroti heims með nýjum upplýs- að geyma texta eftir tuttugu og sjö íslenska rithöfunda, ingum úr innsta hring. Kaupthinking var ein umtalað- þar sem umfjöllunarefnið er tungumál. Textunum er asta bók ársin 2018, hlaut mikið lof og var á meðal sölu- ætlað að vekja lesandann til umhugsunar um mikilvægi hæstu bóka. Bókin hlaut Blaðamannaverðlaunin 2018. tungumála, fegurð þeirra, dýpt og fjölbreytileika. Beint 368 bls. er ljósi að hagnýtu og menningarlegu gildi þess að læra Veröld erlend tungumál og hvernig það opnar dyr að mis- munandi menningarheimum. 113 bls. Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur

E ​F D

Kindasögur Leitin að Njáluhöfundi Aðalsteinn Eyþórsson og Guðjón Ragnar Jónasson Gunnar Guðmundsson frá Heiðarbrún Íslenska sauðkindin er harðger, úrræðagóð og ævin- Með nýjum rannsóknum er víða komist að öðrum týragjörn, það vita allir sem hana þekkja. Í þessari bók niðurstöðum en áður voru taldar þær réttu. Njálu­ eru rifjaðar upp sögur af íslenskum kindum að fornu og höfundur er hvorki prestur né kvæðaskáld, en hann er nýju, afrekum þeirra, uppátækjum og viðureignum við vel að sér í lögum. Hann þekkir ferðaleiðir Skálholts- óblíða náttúru og kappsfulla smala. Höfundarnir eru biskupa, en hefur þó engin tengsl við höfunda Land- áhugamenn um sögur og sauðfé. námabókanna. Hið sérstæða mál Njálu er þróað talmál 118 bls. orðsnillinga, sem er fært til bókar. Í seinni hluta bókar- Bókaútgáfan Sæmundur innar eru krufðar allar eldri tilgátur um Njáluhöfund. 371 bls. Bókhlaða Gunnars Guðmundssonar

D D

Kraftabílar Lifandi vitund Örn Sigurðsson Predikanir, ávörp og greinar Árið 1964 hófst í Bandaríkjunum æðisgengnasta Pétur Pétursson hestaflastríð sögunnar, þegar General Motors, Ford, Hér mætast þrjár kynslóðir kennimanna í sömu fjöl- Chrysler og American Motors háðu gríðarlega baráttu skyldu og miðla af kristnum boðskap sínum, trú og um hylli ungra og ákafra ökumanna, kapphlaup sem átti lífsskoðun. Rúm öld er liðin síðan Sigurgeir Sigurðsson eftir að stigmagnast næstu tíu árin. Hér er þetta minnis- prestur á Ísafirði hóf að predika og enn starfar sonar- stæða tímabil rifjað upp með meira en 500 myndum sonur hans Pétur Pétursson að málefnum trúar og af fjölbreyttum bílum ásamt margvíslegum fróðleik. kirkju við Háskóla Íslands. Pétur Sigurgeirsson, prestur Fjallað er um bíla í öllum hestaflaflokkum og birtar á Akureyri og síðar biskup Íslands, er í miðju þessarar upplýsingar um vélarstærðir, afl og afköst. Sérstakur bókar og minningu hans er þessi bók helguð. kafli er helgaður kraftabílum á Íslandi. Ómissandi bók 250 bls. fyrir alla bílaáhugamenn. Reykir 184 bls. D Forlagið – JPV útgáfa G

Landnám Íslands Greinar byggðar á fyrirlestraröð Miðaldastofu HÍ 2014–2015 Ritstj.: Haraldur Bernharðsson Innlendir og erlendir fræðimenn fjalla hér um landnám Íslands frá ýmsum hliðum. Rætt er um Landnámabók og heimildagildi hennar, goðsagnir, sagnaritun og sann- leiksgildi fornsagna, skip og siglingar landnámsmanna, garðlög og vistfræði landnáms, landnám tungumálsins og hugmyndir um landnám á fyrri hluta 20. aldar. 160 bls. Háskólaútgáfan

G

A Gormabók B Harðspjalda bók C Hljóðbók D Innbundin bók E Kilja F Rafbók G Sveigjanleg kápa I Endurútgáfa BÓKATÍÐINDI 2019 63 Fræði og bækur almenns efnis

Listin að vefa Lykilorð 2020 Ragnheiður Björk Þórsdóttir Orð Guðs fyrir hvern dag Myndir: Hrefna Harðardóttir og Freydís Kristjánsdóttir Í bókinni, sem kemur út árlega, eru biblíuvers fyrir Listin að vefa er í senn einstakt rit um sögu vefnaðar hvern dag ársins auk sálmavers eða fleygs orðs. Upp- á Íslandi og kennslubók í vefnaði. Fjallað er um tæki bygging hennar og innihald bíður upp á fjölbreytta og tól, uppsetningu í vefstað og vefstól, bindifræði og notkun fyrir þá sem vilja leyfa orðum úr Biblíunni að vefnaðargerðir og sérstakir kaflar eru um spjaldvefnað vekja sig til umhugsunar og hafa jákvæð áhrif á líf sitt. og myndvefnað. Ragnheiður Björk Þórsdóttir er vef- Lykilorð henta jafnt þeim sem vilja taka fyrstu skrefin listamaður, kennari og sérfræðingur á sviði vefnaðar hjá í því að tengja boðskap Biblíunnar við líf sitt og hinum Textílmiðstöð Íslands. sem þegar eru vel kunnugir því sem þar er að finna. 359 bls. 144 bls. Forlagið – Vaka-Helgafell Lífsmótun

D E

Lífgrös og leyndir dómar Lög og landsmál Lækningar, töfrar og trú í sögulegu ljósi Arnar Þór Jónsson Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir Lögin eiga sér samfélagslegar rætur og þjóna sam- Frá örófi alda hefur fólk reynt að ráða bót á sjúkdómum félagslegum tilgangi. Umfjöllun um lög og lögfræði með því að sækja í lyfjaskáp náttúrunnar, ákalla æðri verður því ekki slitin úr samhengi við umhverfið og mátt og nýta helga dóma, bænir og særingar. Ólína eys samtímann. Bókinni er ætlað að hvetja lesandann til úr fróðleiksbrunnum fortíðarinnar og segir frá gömlum umhugsunar um lögin í heimspekilegu, pólitísku og sið- lækningabókum og læknisráðum. Í bókarauka er sagt rænu samhengi. frá fjölda íslenskra lækningajurta og hvernig þær voru 366 bls. nýttar til að græða mein manna. Háskólinn á Akureyri 341 bls. Forlagið – Vaka-Helgafell

D G

Lífsspeki kattarins – lærðu af Maddama, kerling, fröken, frú þeim sem listina kann Konur í íslenskum nútímabókmenntum Áslaug Björt Guðmundardóttir Soffía Auður Birgisdóttir Að njóta lífsins til hins ítrasta er kettinum í blóð borið. Í bókinni er brugðið upp myndum af konum á öllum Hann er sáttur í eigin skinni, laus við alla meðvirkni og aldri eins og þær birtast í íslenskum nútímabók- þörf fyrir að þóknast öðrum. menntum. Greinar Soffíu Auðar veita innsýn í mikils- Í þessari fallegu bók fáum við innsýn í lífsspeki vert framlag hennar til bókmenntaumræðu síðustu kattarins og hvað við getum af honum lært. Tilvalin gjöf áratuga. fyrir kattavini og aðra þá sem vilja læra af þeim sem 362 bls. listina kann! Háskólaútgáfan 96 bls. Áslaug Björt Guðmundardóttir

D G

Lífssögur ungs fólks Maðurinn sem Ísland elskaði Samskipti, áhættuhegðun, styrkleikar Paul Gaimard og Íslandsferðir hans 1835–1836 Sigrún Aðalbjarnadóttir Árni Snævarr Athygli er beint að því mikilvæga hlutverki uppalenda Paul Gaimard kom eins og stormsveipur til Íslands að hlúa að vellíðan og velferð æskunnar, bæði henni sumrin 1835 og 1836. Hér stýrði hann mestu vísindaút- og samfélaginu til heilla í samtíð og framtíð. Byggt tekt sem gerð hafði verið á þessari eyju, lét teikna er á viðamikilli langtímarannsókn höfundar þar sem myndir sem gefa einstaka innsýn í lífið á Íslandi á kannaðir eru ýmsir þroskaþættir ungmenna frá upphafi þessum tíma og vann auk þess hug og hjörtu lands- unglingsára fram á þrítugsaldur. Skoðað er hvernig upp- manna. Hér er saga þessara stórmerku leiðangra rakin. eldisaðferðir foreldra geta haft áhrif á samskiptahæfni Um eitt hundrað myndir prýða bókina. ungmenna og líðan, sjálfstraust, trú á eigin sjálfstjórn og 497 bls. námsgengi. Raktar eru áhugaverðar lífssögur fimm ung- Forlagið – Mál og menning menna í þessu sambandi. 568 bls. D Háskólaútgáfan D ​F

Loftslagsréttur Máttur hjartans Hrafnhildur Bragadóttir og Aðalheiður Jóhannsdóttir Sjáðu fyrir þér Um er að ræða fræðilega umfjöllun um alþjóðlega sam- Guðni Gunnarsson vinnu ríkja á sviði loftslagsmála og skuldbindingar og Ef þú sérð fyrir þér – þá geturðu séð fyrir þér. Við búum stefnumörkun Íslands í málaflokknum. Bókin byggist á yfir ljósi sem jafnast á við sólina. Samt kjósum við að heildstæðri nálgun og veitir yfirsýn yfir lagaleg viðbrögð skammta okkur ljósmagn og ljóma inn í lífið. Þegar við loftslagsvandanum. Hún felur um leið í sér gagn- við erum í heilindum og lítum út úr einlægu hjarta, – í rýna umfjöllun og greiningu á alþjóðasamningum, Evr- gegnum þriðja augað með innsæi, – þá höfum við getu ópurétti og íslenskri löggjöf sem ætlað er að vinna gegn til að skapa á leifturhraða allt sem við erum tilbúin að uppsöfnun gróðurhúsalofttegunda í andrúmsloftinu. heimila, þiggja, upplifa. Sýn okkar verður aldrei stærri 190 bls. en heimildin sem við leyfum okkur að njóta. Háskólaútgáfan Á endanum – þegar ljós þitt fær að skína og sýnin er skýr – verður myndin svo tær að hún raungerist í lífi þínu. 276 bls. G D ​G Glóandi ehf / Glowpublishing

64 BÓKATÍÐINDI 2019 A Gormabók B Harðspjalda bók C Hljóðbók D Innbundin bók E Kilja F Rafbók G Sveigjanleg kápa I Endurútgáfa Fræði og bækur almenns efnis

Mátturinn í núinu Náðu tökum á þunglyndi Eckhart Tolle Sóley Dröfn Davíðsdóttir Þýð.: Vésteinn Lúðvíksson Þunglyndi er algengt vandamál sem margir þurfa að Engin bók af andlegum toga hefur vakið jafn mikla kljást við. Hér er rakið hvernig má ná varanlegum athygli og Mátturinn í núinu. Höfundurinn glímdi lengi árangri með því að beita aðferðum hugrænnar atferlis- við langvarandi kvíða og þunglyndi þar til hann varð meðferðar og núvitundar til að rjúfa vítahring þung- fyrir djúpstæðri andlegri reynslu sem færði honum lyndisins og bæta líðanina. Rætt er um þætti eins og frið og sálarró. Síðan hefur hann reynt að miðla þessari svefnleysi, örlyndi og kulnun í starfi og hvernig megi reynslu til fólks og er óhætt að segja að hann sé nú einn viðhalda þeim árangri sem náðst hefur. eftirsóttasti andlegi kennari heims. 171 bls. 256 bls. Forlagið – Vaka-Helgafell Ugla

D G ​F

Milli mála Náttúruþankar Ritstj.: Ásdís R. Magnúsdóttir og Rebekka Þráinsdóttir … og hennar líf er eilíft kraftaverk Milli mála – tímarit um erlend tungumál og menn­ Bjarni E. Guðleifsson og Brynhildur Bjarnadóttir ingu er gefið út af Stofnun Vigdísar ­Finnbogadóttur Hér ljúkast upp leyndardómar um margvísleg og marg- í erlendum tungumálum. Þar birtast ritrýndar breytileg fyrirbæri í nánasta umhverfi okkar. Auk þess fræðigreinar um bókmenntir, þýðingar, mál- er lýst áhrifum mannlegra athafna á náttúruna, svo vísindi og kennslu erlendra tungumála, ­þýðingar sem gróðureyðingu, vatnsmengun, loftlagsbreytinga og á erlendum smásögum o.fl. Tímaritið er í opnum orkunýtingu. aðgangi á http://millimala.hi.is/forsida og Bókinni er ætlað að örva lesendur til umhugsunar https://ojs.hi.is/millimala. um undur náttúrunnar svo henni verði betur borgið í 200 bls. ólgusjó framtíðarinnar. Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur 188 bls. Bókaútgáfan Hólar

F G

Mobility and Transnational Iceland Nótabátur leggst í víking Current Transformations and Global Entanglements Smásögur og frásagnir að vestan Ritstj.: Sigurjón B. Hafsteinsson o.fl. Pétur Bjarnason Ritgerðarsafn um brennandi mál samtímans er snúa að Hér segir frá hringnótabáti Tálknfirðings BA 325, sem fólksflutningum, innflytjendum og flóttafólki í íslensku breyttist í glæsilegt víkingaskip á Þjóðhátíð Vestfirðinga samhengi. Fjallað er um flóknar og vandasamar áskor- 1974, og sigldi þöndum seglum á slóðum Hrafna-Flóka. anir þegar slíkir flutningar eiga sér stað þvert á landa- Þá eru smásögur og þættir, m.a. Mótun Vest- mæri. Bókin höfðar til fræðimanna á sviði félagsfræði, firðingsins, Í grautarskóla hjá Þorbjörgu, Ágrip af sögu mannfræði, stjórnmálafræði, safnafræði, félagsráðgjafar harmonikunnar, Af leikstarfi, Sr. Jón Kr. Ísfeld, og fleira. og lögfræði. 176 bls. 226 bls. Flóki forlag Háskólaútgáfan

F D

Náðargjafir andlegrar greiningar Núvitund í dagsins önn Rannsókn á trúarlegri kjölfestu í ljósi hlutverkakenningar Bryndís Jóna Jónsdóttir Hjalmar Sundén Þessi fallega bók skýrir á einfaldan og myndrænan hátt Vigfús Ingvar Ingvarsson hvað núvitund er ásamt því að fjalla um gildi þess að til- Bókin er um mótun trúarlegrar kjölfestu í kristni. Bent einka okkur hana. Hér er hagnýtur fróðleikur sem nýtist er á hvernig hafa megi áhrif þar á – án ágengni – og þá fólki á öllum aldri, byrjendum jafnt sem reyndari iðk- jafnframt að draga úr hættu á óheilbrigðri trú. Fjallað endum núvitundar. Fjölbreytt æfingasafn er í bókinni. er um andlega fylgd (spiritual direction), sérstaklega Sannkallaður leiðarvísir að aukinni vellíðan, einbeitingu hefðina frá Ignatíusi Loyola. Einnig er rýnt í trúar- og jafnvægi. mótun nokkurra þjóðþekktra Íslendinga auk þess sem 178 bls. höfundur greinir frá sinni. Bókafélagið 200 bls. Lífsmótun

E E

A Gormabók B Harðspjalda bók C Hljóðbók D Innbundin bók E Kilja F Rafbók G Sveigjanleg kápa I Endurútgáfa BÓKATÍÐINDI 2019 65 Fræði og bækur almenns efnis

Nýtt Helgakver Rannsóknir í viðskiptafræði Rit til heiðurs Helga Skúla Kjartanssyni sjötugum 1. Ritstj.: Runólfur Smári Steinþórsson o.fl. febrúar 2019 Rannsóknir í viðskiptafræði veita innsýn í fjölbreyttan Ritstj.: Guðmundur Jónsson, Gunnar Karlsson, Ólöf fræðaheim viðskiptafræðinnar. Greinasafnið byggist á Garðarsdóttir og Þórður Helgason rannsóknum á mörgum atvinnugreinum, s.s. sjávar- Ritið hefur að geyma 20 greinar um sögu og bók- útvegi, iðnaði, orku, smásölu og þjónustu, en einnig á menntir miðalda, samfélag og náttúru, skáld og lær- opinberri stjórnsýslu, s.s. utanríkisþjónustu og starf- dómsmenn og menntun og stjórnmál. Höfundar eru semi sveitarfélaga. Flestir höfundanna eru kennarar eða flestir fylgdarmenn Helga Skúla í fræðasamfélaginu, auk nemendur við Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands. þess sem forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson ritar 300 bls. ávarp til afmælisbarnsins. Háskólaútgáfan 312 bls. Sögufélag

D G

Orðasafn í líffærafræði Rannsóknir: Handbók í aðferðafræði IV Taugakerfið Ritstj.: Sigríður Halldórsdóttir Ritstj.: Jóhann Heiðar Jóhannsson Safn greina um viðfangsefni sem tengjast rannsóknum, Ritn.: Hannes Petersen og Ágústa Þorbergsdóttir svo sem um rannsóknarferlið sjálft, ýmsar tegundir Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum og rannsóknaraðferða og birtingu þeirra. Fæst af þessu Orðanefnd Læknafélags Íslands gefa út fjórða heftið í hefur verið ritað á íslensku áður og því um brautryðj- ritröðinni: Orðasafn í líffærafræði. Heftið inniheldur endastarf að ræða. Skírskotun efnis er víð og von til að ensk, íslensk og latnesk heiti um taugakerfi mannsins ritið gagnist nemendum, iðkendum og fræðimönnum á með skilgreiningu á hverju hugtaki. Heftin eru fyrst og sem flestum fræðasviðum. fremst ætluð nemendum, kennurum og starfsmönnum 700 bls. í heilbrigðisgeiranum. Háskólinn á Akureyri 62 bls. Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

G G

Orðið Rasmus Kristian Rask N. P. Madsen Hugsað stórt í litlu landi Orðið – litla hugvekjubókin – kom fyrst út fyrir 70 Kirsten Rask árum og er nú endurprentuð óbreytt nema í stærra Þýð.: Magnús Óskarsson broti. Hún geymir hugvekjur, eina fyrir hvern dag ársins Rasmus Kristian Rask (1787–1832) var einstakur eftir danska prestinn N. P. Madsen. Bókin hefur orðið tungumálamaður og eldsál. Hann var þekktur fyrir mörgum til blessunar og uppörvunar. stórmerkilegt framlag sitt til samanburðarmálfræði og 338 bls. var auk þess sérstakur áhugamaður um íslenska tungu. Salt ehf. útgáfufélag En þrátt fyrir mikla arfleifð var hann fjarri því að vera óumdeildur á sínum tíma og í þessu riti er meðal annars lýst ýmsum átökum og erfiði í lífi hans. 245 bls. Hið íslenska bókmenntafélag

G G

Photographing Iceland Reykholt í ljósi fornleifanna A photo guide to 100 locations Guðrún Sveinbjarnardóttir Einar Guðmann og Gyða Henningsdóttir Reykholt er einn mikilvægasti sögustaður þjóðarinnar Þýð.: Abigail Cooper og líklega best þekktur fyrir búsetu Snorra Sturlusonar Í senn sérlega gagnleg handbók fyrir ljósmyndara sem þar, sem frá segir í Sturlunga sögu. Þar var þó stórbýli sækja Ísland heim og fádæma vönduð landkynningar- og kirkjumiðstöð fyrir þann tíma. Skipulegar fornleifa- bók. Sagt er til vegar á 100 áhugaverða staði og ýmis rannsóknir voru stundaðar á bæjar- og kirkjustæðinu ljósmyndaráð veitt auk þess sem qr-kóðar vísa á kort um árabil í kringum síðustu aldamót. Hér er greint frá og aðrar upplýsingar á netinu. Bókin er prýdd fjölda niðurstöðum þessara rannsókna, sem höfundur stjórn- einstakra ljósmynda enda eru höfundar meðal allra aði, og veittar upplýsingar um búsetu á staðnum og fremstu og reyndustu landslagsljósmyndara okkar. þróun hennar frá upphafi. 352 bls. 158 bls. Forlagið – JPV útgáfa Háskólaútgáfan

G G

Prestaköll, sóknir og Saga prófastsdæmi á Íslandi I-II Tímarit Sögufélags LVII: 1 2019 og LVII: 2 2019 Björk Ingimundardóttir Ritstj.: Kristín Svava Tómasdóttir og Vilhelm Vilhelmsson Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi eftir Tímaritið Saga kemur út tvisvar á ári, vor og haust. Efni Björk Ingimundardóttur er grundvallarrit um félags- þess er fjölbreytt og tengist sögu og menningu landsins gerð og samfélag fyrri alda. Afar mikilvægt er að hafa í víðum skilningi. Þar birtast m.a. greinar, viðtöl og á einum stað upplýsingar um breytingar sem orðið umfjallanir um bækur, sýningar, heimildamyndir og hafa á mörkum sókna og prestakalla enda hafa þau kvikmyndir. Ómissandi öllum þeim sem áhuga hafa á mörk breyst gríðarlega í aldanna rás. Sömuleiðis má í sögu Íslands. bókunum sjá tengsl hreppa annars vegar og prestakalla Sögufélag og sókna hins vegar. Með bókunum tveimur, sem eru saman í öskju, fylgja tvö kort sem lýsa mörkum presta- kalla árið 1801 og 1920. 1086 bls. D Þjóðskjalasafn Íslands G

66 BÓKATÍÐINDI 2019 A Gormabók B Harðspjalda bók C Hljóðbók D Innbundin bók E Kilja F Rafbók G Sveigjanleg kápa I Endurútgáfa Fræði og bækur almenns efnis

Saga tímans Send í sveit Stephen W. Hawking Súrt, saltað og heimabakað Þýð.: Guðmundur Arnlaugsson Jónína Einarsdóttir, Esther Ösp Valdimarsdóttir, Þórunn Saga tímans segir frá uppruna, eðli og þróun alheims- Hrefna Sigurjónsdóttir og Geir Gunnlaugsson ins, frá kenningum um miklahvell til svarthola. Bókin er Bókin leitast við að kynna helstu niðurstöður rann- ein frægasta bók Hawking af þessum toga og hann lagði sóknar um siðinn að senda börn í sveit á myndrænan sig fram við að setja niðurstöður sínar og kenningar hátt. Birt eru ummæli fyrrum sumardvalarbarna og fram á aðgengilegan og skýran hátt fyrir almenning. heimafólks samhliða frumtextum sem endurspegla 296 bls. þjóðfélagsumræðu um siðinn, allt frá lokum 19. aldar til Hið íslenska bókmenntafélag líðandi stundar. Fjöldi ljósmynda víðs vegar af landinu prýðir bókina. 160 bls. Hið íslenska bókmenntafélag

D ​I D

Saknað Send í sveit íslensk mannshvörf Þetta var í þjóðarsálinni Bjarki H. Hall Ritstj.: Jónína Einarsdóttir og Geir Gunnlaugsson Í bók þessari birtist samantekt á íslenskum manns- Bókin kynnir fræðilega nálgun rannsóknarinnar, hvörfum. Höfundurinn, Aðaldælingurinn Bjarki Hólm- aðferðafræði og niðurstöður. Frásagnir sumardvalar- geir Halldórsson, styðst við opinber gögn málanna en barna, heimafólks og annarra eru leiðarstef hennar. kryfur þau víða nánar ofan í kjölinn. Bókin er önnur tveggja bóka sem kynna niðurstöður Bókin Saknað: Íslensk mannshvörf er ómetanleg rannsóknar á siðnum að senda börn í sveit. Saman gefa heimild um málaflokk sem er sveipaður dulúð og sorg bækurnar einstæða innsýn í líf íslenskrar æsku í rúm- þeirra sem ekki hafa fengið að vita hvað varð um ástvini lega eina öld. þeirra. 449 bls. 272 bls. Hið íslenska bókmenntafélag Óðinsauga útgáfa

D D

Sapiens Siddarta prins Mannkynssaga í stuttu máli Sagan af Búdda Yval Noah Harari Jonathan Landaw Þýð.: Magnea J. Matthíasdóttir Þýð.: Sigurður Skúlason Í Sapiens fer sagnfræðiprófessorinn Yuval Noah Myndir: Janet Brooke Harari yfir gjörvalla mannkynssöguna, frá árdögum til Eitt mesta ævintýri allra tíma – sagan af því hvernig nútímans, og notar meðal annars líffræði, mannfræði, Siddarta prins varð Búdda, sá sem er vaknaður. Áhrifa- fornleifafræði og umhverfisfræði til að sýna hvernig rík og falleg saga með litríkum og sérlega vel gerðum sagan hefur mótað manninn og maðurinn söguna. teikningum. Bókin hefur farið sigurför um heiminn; hún hefur Bókin kom áður út hjá Fjölva 1999, þar sem þýðingu komið út í 49 löndum og selst í meira en 5 milljónum Sigurðar var mikið breytt án samráðs við hann. Nú eintaka. birtist bókin í útgáfu þýðandans og hans réttu þýðingu. 472 bls. 144 bls. Forlagið – JPV útgáfa SiSk G ​F D

A Gormabók B Harðspjalda bók C Hljóðbók D Innbundin bók E Kilja F Rafbók G Sveigjanleg kápa I Endurútgáfa BÓKATÍÐINDI 2019 67 Fræði og bækur almenns efnis

Síðasta setning Fermats Skjáskot Simon Singh Bergur Ebbi Þýð.: Kristín Halla Jónsdóttir Lesari: Bergur Ebbi Í bókinni er ævintýraleg saga síðustu setningar Fermats Magnað og upplýsandi ferðalag um mannshugann og rakin af stærðfræðilegri hugvitssemi, frá því að stærð- áskoranir dagsins í dag. Hvernig líður okkur í heimi þar fræðingurinn Fermat (1601–1665) skrifaði á spássíu í sem allar skoðanir og hugsanir eru flokkaðar, fá ein- bók að hann hefði dásamlega sönnun á setningunni en kunn og umsagnir – heimi þar sem ekkert gleymist eða að spássían rúmaði hana ekki. Metsölubók lofuð í senn eyðist? Bergur Ebbi spyr stórra spurninga og leitar svara fyrir að vera grípandi reyfari og góð fræði. í þessari snörpu, skörpu og lærdómsríku krufningu á 470 bls. vandamálum og þversögnum samtímans. Hið íslenska bókmenntafélag 200 bls. / H 3:05 klst. Forlagið – Mál og menning

D ​I E ​F ​C

Síldarárin 1867–1969 Skömmin Páll Baldvin Baldvinsson Úr vanmætti í sjálfsöryggi Síldarárin eru einhver rómaðasti hluti þjóðarsögunnar Guðbrandur Árni Ísberg enda stökk Ísland á þeim árum inn í nútíðina. Hér eru Skömmin er flókin tilfinning. Í jafnvægi hjálpar hún þessari mögnuðu og mikilvægu sögu gerð skil í marg- okkur að tengjast öðrum og gæta virðingar í sam- radda frásögn síldarstúlkna og spekúlanta, aflakónga skiptum. Þegar hún fer úr böndunum brotnar sjálfs- og ævintýramanna, auk á annað þúsund ljósmynda sem myndin, okkur finnst við einskis virði og langar mest flestar koma nú fyrir almenningssjónir í fyrsta sinn. til að fara í felur. Í alvarlegustu tilfellunum leiðir hún til Þetta er saga um svipult gengi, auðsæld og skort, um ofbeldis og sjálfsvíga. Ein af undirstöðum andlegs og rómantík og harma, þrældóm og frelsi, rakin í máli og líkamlegs heilbrigðis er að læra að temja skömmina og myndum. vingast við hana. 1160 bls. 246 bls. Forlagið – JPV útgáfa Forlagið – JPV útgáfa

D G

Sjálf í sviðsmyndum Sólarhringl Ingibjörg Steinsdóttir leikkona (1903–1965) og Huldar Breiðfjörð sjálfsmyndasafn hennar Hér er samband Íslendingsins við heimkynni sín Ingibjörg Sigurðardóttir skoðað: Hversdagurinn, fornsögurnar, forsælubæir… Ritstj.: Davíð Ólafsson Allt er samfléttað daglegu lífi höfundar svo nálgunin er Bókin fjallar um ævi og ímynd Ingibjargar Steins- bæði almenn og persónuleg. dóttur, leikkonu og leikstjóra. Hún var nútímakona Höfundur Góðra Íslendinga hrífur lesandann með sér sem hrærðist í skáldskap og leiklist og lifði á skjön við í leit að því hvað það er að vera Íslendingur. ríkjandi viðhorf, þ.á m. til kvenna. Utan sviðs gegndi 271 bls. hún mörgum hlutverkum, m.a. sem bóndi, pólitískur Bjartur aktívisti, ráðskona, spákona, spunaskáld, þáttagerðar- kona, leiðbeinandi, eiginkona, móðir og amma. 200 bls. Háskólaútgáfan G D

Skáld skrifa þér Stafróf gleðinnar Brot úr bókmenntasögu frá 1550 til 1920 Petrína Mjöll Jóhannesdóttir Elínborg Ragnarsdóttir og Sólveig Einarsdóttir Í stuttum hugleiðingum er tæpt á ýmsum leiðum til Viðburðaríku tímabili í íslenskri bókmenntasögu er lýst þess að efla lífsgleðina. Við viljum flest vera glöð og með skýrum og lifandi hætti. Fjölmörg dæmi eru birt ánægð en er vandasamt að upplifa gleði í tilveru sem er um texta skáldanna og því er bókin bæði ágrip af bók- svo oft undirlögð af vandamálum og áhyggjum. Þessi menntasögu og sýnisbók. bók er hugsuð sem hvatning til þeirra sem vilja auka 197 bls. gleðina í eigin lífi. Reynslan hefur sýnt að með því að Forlagið – JPV útgáfa tileinka sér ákveðin viðhorf og hegðun er hægt að efla innri gleði og hamingju. 64 bls. Skálholtsútgáfan

G G

Skírnir – Tímarit HÍB Stafróf sorgarinnar Vor og haust 2019 Petrína Mjöll Jóhannesdóttir Ritstj.: Páll Valsson Sorg og söknuð við ástvinamissi upplifa allir á lífs- Fjölbreytt og vandað efni m.a. um íslenskar bókmenntir, leiðinni. Allt í einu erum við á framandi slóð sársauka, listir, náttúru, sögu og þjóðerni, heimspeki, vísindi, tilfinninga og minninga því hver manneskja sem við stjórnmál og önnur fræði í sögu og samtíð. Skírnir elskum er óendanlega dýrmæt. Þessi bók er skrifuð með er eitt allra vandaðasta fræðatímarit Íslendinga. Nýir þá von í huga að hún geti verið styrking á sorgartímum áskrifendur velkomnir; sími 588-9060. þegar allt er svo mikið öðruvísi en verið hefur. Í stuttum 550 bls. hugleiðingum er tæpt á ýmsu sem reynslan hefur sýnt Hið íslenska bókmenntafélag að geti hjálpað á sorgartímum. 64 bls. Skálholtsútgáfan

G G

68 BÓKATÍÐINDI 2019 A Gormabók B Harðspjalda bók C Hljóðbók D Innbundin bók E Kilja F Rafbók G Sveigjanleg kápa I Endurútgáfa Fræði og bækur almenns efnis

Stjörnur og stórveldi The Settlement of Iceland á leiksviðum Reykjavíkur 1925–1965 A Story from the Ninth and Tenth Centuries Jón Viðar Jónsson Gunnar Karlsson Bók þessi er blanda af fræðimennsku og sagna- Ísland er sá hluti hins byggilega heims sem var numinn skemmtan, leiklistargagnrýni og leiklistarsögu, per- einna síðast. Snemma á víkingaöld tókst norskum sónulegum endurminningum og hugleiðingum. Hún sæförum loks að smíða sér fley sem gátu flutt þá örugg- er skrifuð sem safn stuttra ævisagna, æviþátta, um þá lega yfir Atlantshafið. En hvers vegna Ísland og hvernig leikara sem ásamt hópi yngri starfsfélaga sinna gerðu vegnaði fyrstu Íslendingunum fyrstu árin? Bókin er á íslenska atvinnuleiklist að veruleika um miðja síðustu ensku. öld. Allir voru þeir hver með sínum hætti mikilhæfir 96 bls. listamenn, enginn þeirra alfullkominn, en þegar upp var Forlagið – Mál og menning staðið höfðu þeir á fjórum áratugum eða svo gefið þjóð- inni leikhús sem hún mat mikils og vildi ekki vera án. 411 bls. D Skrudda G

Stærðfræði 1 The Travels of Reverend Ólafur Egilsson. reiknireglur – algebra – prósentur – hnitakerfi – mengi Ólafur Egilsson Gísli Bachmann og Helga Björnsdóttir Reisubók sr. Ólafs Egilssonar er klassískt verk í Fyrsta bókin í nýjum kennslubókaflokki í stærðfræði íslenskum bókmenntum. Bókin er rituð um 1628 og fyrir framhaldsskóla og ætluð nemendum sem ekki hafa lýsir Tyrkjaráninu í Vestmannaeyjum og ferð sr. Ólafs í hlotið nægan undirbúning til þess að hefja nám á 2. Barbaríið og til baka ári síðar. Bókin er einstök heimild þrepi. Hún er jafnframt hugsuð fyrir þá nemendur sem um Tyrkjaránið á Íslandi. Hér kemur bókin út í nýrri og hafa lokið fornámsáföngum í stærðfræði. Höfundarnir aukinni þýðingu á ensku. Ásamt Reisubókinni eru hér hafa um árabil kennt við Tækniskólann. þýdd á ensku bréf og skjöl frá tíma Tyrkjaránsins. Bókin 154 bls. kom fyrst út á ensku fyrir 10 árum og hefur fengið IÐNÚ útgáfa mjög góða dóma víða erlendis. Þýðendur eru Karl Smári Hreinsson, íslenskufræðingur og Adam Nichols prófessor við Marylandháskóla í Bandaríkjunum 181 bls. A E Saga Akademía

Stærðfræði 2A og 2B Til hnífs og skeiðar 2A: rúmfræði – viðskiptareikningur – tölfræði – líkindi Greinasafn um matarmenningu 2B: algebra – föll – mengi – rökfræði Ritstj.: Örn D. Jónsson og Brynhildur Ingvarsdóttir Gísli Bachmann og Helga Björnsdóttir Klassísk saga um örbirgð og allsnægtir? Hér skoða sér- Bækurnar eru hluti af nýjum kennslubókaflokki í stærð- fræðingar þá krafta sem móta íslenska matarmenningu. fræði fyrir framhaldsskóla. Þær eru ætlaðar nemendum Hvernig neysla, aukin efni og alþjóðleg tengsl hafa á 2. þrepi (fyrsta áfanga). Höfundar bókarinnar hafa um aukið fjölbreytni í matargerð, dregið úr fordómum og árabil kennt við Tækniskólann í Reykjavík. auðveldað okkur að tileinka okkur nýjungar. Veglegt 164 bls. greinasafn sem er afurð víðtækra þverfræðilegra rann- IÐNÚ útgáfa sókna um íslenska matarmenningu. 260 bls. Háskólaútgáfan

A G

Sympathetic Understanding Tími töframanna Guðmundur Finnbogason Áratugur hinna miklu heimspekinga 1919–1929 Þýð.: Laufey Vilhjálmsdóttir Bustany Wolfram Eilenberger Guðmundur Finnbogason (1873–1944) was one of the Þýð.: Arthur Björgvin Bollason first scientists to explain our inborn capacity to und- Viðhorf og kenningar fjögurra heimspekinga sem erstand each other’s feelings.This doctoral thesis was mörkuðu djúp spor: Heideggers, Wittgensteins, Ben- originally published in Denmark 1911, and in France jamins og Cassirers. Á millistríðsárunum vofði ógn 1913, where it caught the attention of and inspired the fasismans yfir Evrópu. Höfundur telur að heimspekileg famous child psychologist Jean Piaget. The book inclu- viðleitni þeirra til að skilgreina manneskjuna og stöðu des contemporary perspectives by Noble Prize Laureate hennar í sundurlausum heimi eigi ekki síður við nú. Eric Kandel, MD, and Neuroscientist Pier Francesco Enn upplifum við andlega upplausn. Lýðræði og menn- Ferrari, Ph.D. ingargildi eru á vonarvöl og þjóðremba og einræðistil- 170 bls. burðir aukast. Háskólaútgáfan 432 bls. G G Háskólaútgáfan

The Sagas and Shit Grayson del Faro Myndir: Elín Elísabet Einarsdóttir Íslendingasögurnar virðast gamlar og leiðinlegar en þegar betur er að gáð eru þær stútfullar af krassandi efni. Hér eru fyndnar og frumlegar endursagnir á ensku á flestum þekktustu sögunum. 160 bls. Forlagið

G

A Gormabók B Harðspjalda bók C Hljóðbók D Innbundin bók E Kilja F Rafbók G Sveigjanleg kápa I Endurútgáfa BÓKATÍÐINDI 2019 69 Fræði og bækur almenns efnis

Tíminn minn 2020 Um tímann og vatnið Björg Þórhallsdóttir Andri Snær Magnason Hlý og fallega myndskreytt dagbók eftir íslensku lista- Lesari: Andri Snær Magnason konuna Björgu Þórhallsdóttur, sem nú er einn vin- Á næstu hundrað árum verða breytingar sem snerta sælasti listamaður Noregs. Þessi dagbók er sniðin fyrir allt líf á jörðinni. Þær eru flóknari en flest það sem konur, full af jákvæðni og góðum ráðum. Tíminn minn hugurinn er vanur að fást við, stærri en öll fyrri reynsla er eftirlætis dagbók fjölda íslenskra kvenna. okkar, stærri en tungumálið. Í tilraun sinni til að fanga 196 bls. þetta víðfeðma málefni leyfir Andri Snær Magnason sér Bókafélagið að vera bæði persónulegur og vísindalegur í heillandi frásögn sem er í senn ferðasaga, heimssaga og áminning um að lifa í sátt við náttúruna og komandi kynslóðir. 320 bls. / H 6:10 klst. Forlagið – Mál og menning

D G ​F ​C

Tíminn sefur Undurfagra ævintýr Fornaldargarðarnir miklu á Íslandi Þjóðhátíðarlög og þjóðhátíðarmenning 1933–2019 Árni Einarsson Laufey Jörgensdóttir Ævafornar og umfangsmiklar garðhleðslur sem greina Allt frá 1933, þegar Oddgeir Kristjánsson og Árni úr má sums staðar á landinu hafa lengi verið ráðgáta og Eyjum sömdu fyrsta þjóðhátíðarlagið, hafa fjölmargar vísindamenn hafa reynt að ráða í aldur þeirra, tilurð og perlur verið þræddar á langa festi Þjóðhátíðar. Hér er tilgang. Hér er rannsóknum þeirra lýst og ítarlega sagt sagan rakin. Ljóð og textar, gítarhljómar, minningar frá þessum dularfullu mannvirkjum sem gefa fágæta úr Herjólfsdal, viðtöl við höfunda og flytjendur ásamt innsýn í fyrstu aldir byggðar á Íslandi. Fjöldi merkilegra fjölda fallegra ljósmynda. Ómetanleg bók fyrir unn- ljósmynda er í bókinni, auk korta og skýringarmynda. endur íslenskrar tónlistar. 200 bls. 272 bls. Forlagið – Mál og menning Sögur útgáfa

D D

Tónlist liðinna alda Úr undirdjúpunum til Íslands Handrit 1100–1800 Julius Schopka, U-52 og heimsstyrjöldin fyrri Árni Heimir Ingólfsson Illugi Jökulsson Öfugt við það sem jafnan er haldið fram var íslensk tón- Árið 1920 kom Julius Schopka til Íslands, kornungur list á miðöldum og fram til 1800 blómleg og fjölbreytt. maður sem átti að baki viðburðarík ár í áhöfn þýska Í fyrsta sinn er þessi merkilegi menningararfur sýndur kafbátsins U-52 sem fór um höfin og réðst á tugi skipa. og honum gerð ítarleg skil. Árni Heimir Ingólfsson tón- Hann hafði komist heill frá ógnum stríðsins og varð listarfræðingur hefur um árabil rannsakað tónlistarsögu síðar farsæll kaupmaður í Reykjavík. Illugi Jökulsson Íslendinga og birtir hér heildstæða sýnisbók íslenskra rekur hér stórmerka sögu hans og reifar um leið gang tónlistarheimilda liðinna alda. Útgáfa Tónlistar liðinna fyrri heimsstyrjaldar, sögu þýska flotans og umrót alda er viðburður í íslenskri menningarsögu. áranna eftir stríð. 232 bls. 459 bls. Crymogea Forlagið – JPV útgáfa

D D ​F

Transbarnið Úti regnið grætur Stephanie Brill og Rachel Pepper Sveinn Einarsson Þýð.: Trausti Steinsson Jóhann Sigurjónsson er ótvírætt eitt af höfuðskáldum Síðustu ár hafa æ fleiri trans börn stigið fram á Íslandi Íslendinga á 20. öld. Hann var frumkvöðull módern- og gjarnan mætt litlum skilningi í samfélaginu og ismans í íslenskri ljóðlist og hefur samið ýmis fegurstu jafnvel fordómum. Spurningar um kyntjáningu og ljóð sem Íslendingar eiga. Jafnframt var hann fyrsti kynvitund hafa brunnið á foreldrum þeirra og aðstand- Íslendingurinn sem sló eftirminnilega í gegn sem leik- endum. Bókin leiðir fjölskyldur og fagfólk í gegnum skáld. Í þessu tímamótaverki bregður Sveinn Einarsson mörg grundvallaratriði og hvað fylgir því að eiga trans birtu á eiginleika Jóhanns bæði sem ljóðskálds og leik- barn eða barn með ódæmigerða kyntjáningu. Tekist er ritahöfundar. á við hvað kynvitund er, hvernig kyn mótast, hvað trans 332 bls. er, hvernig er að koma út, hvað kynleiðrétting er og ekki Hið íslenska bókmenntafélag síst hvernig hægt er að bregðast við þessu öllu saman. 264 bls. G Háskólaútgáfan D

Tuð vors lands Útkall tifandi tímasprengja Litla bókin um ólundina Óttar Sveinsson Lotta Sonninen Útkallsbækur Óttar Sveinssonar hafa í 26 ár í röð verið Þýð.: Bjarni Guðmarsson eitt vinsælasta lesefni íslendinga. Rétt fyrir jól árið Oft hefur verið tilefni til að tuða en sjaldan eins og nú. 1979 lenda tvær ungar konur og vinur þeirra í tveimur Tuð vors lands heldur utan um hvers konar gremju, flugslysum á Íslandi sama daginn! Ellefu manns, í lítilli beiskju, rant og raus af öllu tagi. Nú þarftu aldrei að Cessna-flugvél og stórri björgunarþyrlu, horfast í augu gleyma hvað fer í pirrurnar á þér í fari ættingja og vina, við dauðann í myrkri og snjóbyl uppi á Mosfellsheiði. samstarfsmanna og fólks í fréttum og á samfélags- Eitt sögulegasta slys síðustu aldar. miðlum. Settu undir þig meinhornin, losaðu um spennu Höfundur les. og vertu versta útgáfan af þér. 224 bls. / H 5:45 klst. 112 bls. Útkall ehf. Forlagið – JPV útgáfa D ​C G Hljóðbók frá Hljóðbók.is

70 BÓKATÍÐINDI 2019 A Gormabók B Harðspjalda bók C Hljóðbók D Innbundin bók E Kilja F Rafbók G Sveigjanleg kápa I Endurútgáfa Fræði og bækur almenns efnis

Vestfirðingar til sjós og lands 3. bók Þegar kona brotnar Gaman og alvara að vestan Sirrý Arnardóttir Samant.: Hallgrímur Sveinsson Hér eru sagðar sögur kvenna sem kiknuðu undan álagi Ritröð þessari er ætlað að vekja áhuga á Vestfjörðum og en risu aftur upp og standa hnarreistar eftir; einlægar Vestfirðingum almennt fyrr og síðar, í gamni og alvöru. og lærdómsríkar sögur sigurvegara. En hvers vegna Til þess var Vestfirska forlagið einmitt stofnað. Kannski buguðust þær? Hvað varð þeim til bjargar? Hver er bara af hugsjón, en ekki til að græða peninga. leiðin til baka eftir brotlendingu vegna kulnunar? Vestfjarðabækurnar frá Vestfirska eru nú orðnar yfir 282 bls. 400 talsins frá 1994 og kennir þar margra grasa. Geri Veröld aðrir menntaskólar betur! 112 bls. Vestfirska forlagið

G E ​F

WOW – ris og fall flugfélags Þeir vöktu yfir ljósinu Stefán Einar Stefánsson Saga karla í ljósmóðurstörfum Lesari: Stefán Einar Stefánsson Erla Dóris Halldórsdóttir WOW – ris og fall flugfélags er mögnuð bók þar sem Ljósmæðrastéttin er rótgróin kvennastétt. Enginn karl- rakið er eitt merkilegasta viðskiptaævintýri Íslandssög- maður sinnir nú ljósmóðurstörfum hér á landi. En fyrr unnar. Ævintýrið snerist upp í andhverfu sína og þeirri á öldum var algengt að karlar sinntu fæðingarhjálp. Í atburðarás er hér lýst af innsæi og einstakri þekkingu á þessari bók er saga þeirra dregin fram í dagsljósið. Sagt flóknum heimi flugreksturs. er frá fjölmörgum bændum, hreppstjórum og prestum 356 bls. / H 10:17 klst. sem vöktu yfir ljósinu og hjálpuðu konum að fæða börn Forlagið – Vaka-Helgafell sín áður en lærðum ljósmæðrum fjölgaði. 256 bls. Ugla

E ​F ​C E

„Það eru ekki svellin.“ Þungir skrifborðsþankar sögur og sagnir af Borgfirðingum eystri Sigurjón Bjarnason Gunnar Finnsson Sigurjón Bjarnason fæddist og ólst upp í Hænuvík við Hér er hver snillingurinn innan um annan. M.a.: Krist- Patreksfjörð en flutti austur í hið unga þorp Egilsstaði ján á Jökulsá, Magnús í Höfn, séra Ingvar, Magnús á árið 1965. Í þessari bók birtir hann úrval pistla sinna, Ósi, Laugi vitavörður, Hákarla-Fúsi, Eiki Gunnþórs, Óli birtra sem óbirtra, sem hann hefur ritað um málefni Alla, Helgi Hynur, Magni söngvari, Sigurður Ó. Pálsson, Austurlands, skattamál og þjóðfélagsmál. Pistlarnir Andrés á Gilsárvelli og Hvannstóðsmenn, þar á meðal fanga tíðaranda íslensks og austfirsks samfélags auk auðvitað Skúli Sveins, sem engum var líkur. Og margir þess sem Sigurjón deilir áratuga þekkingu úr störfum fleiri. sínum sem bókari. 144 bls. 194 bls. Bókaútgáfan Hólar Snotra ehf.

G G

Það sem allir umhverfissinnar Öræfahjörðin þurfa að vita um kapítalisma Saga hreindýra á Íslandi Handbók alþýðu um umhverfismál og kapítalisma Unnur Birna Karlsdóttir Fred Magdoff og John Bellamy Foster Þau reika um öræfi Austurlands, hornprúð, tignarleg og Þýð.: Þorvaldur Þorvaldsson kvik á fæti. Hreindýrum var ætlað að verða Íslendingum Þessi bók fjallar ítarlega um tengslin milli grunneðlis lífsbjörg á erfiðum tímum. Hér er í fyrsta sinn rakin kapítalismans og umhverfisvanda okkar tíma. Þetta saga hreindýra á Íslandi frá upphafi til okkar daga. kallar á tafarlausar þjóðfélagsbreytingar þar sem jöfn- Sagðar eru sögur af harðri lífsbaráttu á hreindýra- uður og hófsemi verða í fyrirrúmi og munu þær spara slóðum, æsilegum veiðiferðum og misjöfnum tilraunum samfélaginu mikinn sársauka. Að sama skapi mun til hreindýrabúskapar. dráttur á þeim valda miklum þjáningum. 283 bls. 170 bls. Sögufélag Skrudda

E D

A Gormabók B Harðspjalda bók C Hljóðbók D Innbundin bók E Kilja F Rafbók G Sveigjanleg kápa I Endurútgáfa BÓKATÍÐINDI 2019 71 Útivist, tómstundir og íþróttir

Útivist, tómstundir og íþróttir Hófadynur á fjöllum Anmut und Zauber der Islandpferde / Hófadynur á Fjöllum Mountain rides on Icelandic horses / Hófadynur á fjöllum Lárus Karl Ingason Ljósmyndir í þessari bók sýna ástríðu hestamanna í ferðum undanfarin ár uppá hálendi Íslands. Lárus Karl Ingason ljósmyndari hefur verið í för með þeim frá árinu 2011 til að safna saman í ljósmyndabók þeim Útivist, tómstundir ólíku aðstæðum sem bíða hesta og knapa á hálendi landsins. Bókin er bæði á ensku/íslensku og þýsku/íslensku 96 bls. og íþróttir Ljósmynd – útgáfa D

East Iceland Höpp og glöpp Top Peaks Sjálfshól og svaðilfarir Skúli Júlíusson Ólafur B. Schram Þýð.: Philip Vogler Ólafur B. Schram hefur áratugum saman verið leið- Bókin 101 Austurland er nú komin út á ensku. Hér er sögumaður erlendra ferðamanna auk þess sem hann nákvæm leiðsögn á 101 fjallatopp á Austurlandi rituð af hefur ferðast um landið þvert og endilangt ríðandi eða þaulvönum leiðsögumanni. akandi, ýmist einn eða í góðra vina hópi. Í þessari bók Hvert fjall fær eina opnu þar sem sjá má myndir, app eru einkum frásögur af þessum ferðum, gamansögur og til leiðsagnar, kort og vandaðan texta á ensku. sögur af einkennilegu fólki, af svaðilförum og ýmsum Bókin sýnir að Austurland er útivistarparadís á skondnum uppákomum. Einnig má í bókinni finna heimsmælikvarða. frásagnir úr æsku hans, ekki síst frá veru hans í Öræfa- 224 bls. sveitinni, frá fólkinu sem þar bjó, tíðaranda og ýmsum Bókstafur minnisstæðum atvikum. 271 bls. ​G D Skrudda

Fákar og fólk Prjónastund Svipmyndir úr hestamennsku í 30 ár Lene Holme Samsøe Eiríkur Jónsson Þýð.: Ásdís Sigurgestsdóttir og Guðrún B. Þórisdóttir Árin 1979–2010 tók Eiríkur Jónsson ljósmyndir á Myndir: Sisse Langfeldt flestum hestamannamótum. Í gegnum myndir hans Í Prjónastund eru uppskriftir að 32 flíkum; hnepptum má lesa sögu íslenskrar hestamennsku. Bók þessi, með og heilum kvenpeysum, sjölum, sokkum og vettlingum. 376 myndum, er því stórskemmtilegt yfirlit sem segir Hér eru bæði einfaldar og fljótprjónaðar peysur en líka fjölbreytta sögu og endurspeglar ótrúlegar framfarir og flóknari flíkur fyrir vana prjónara. breytingar í hestahaldi og reiðmennsku – Bók fyrir alla 161 bls. hestamenn, unga sem aldna. Forlagið – Vaka-Helgafell 258 bls. Nýhöfn

D D

Hagnýta pottaplöntubókin Skafa og skapa Fran Bailey og Zia Allaway Töfragarðurinn Þýð.: Magnea J. Matthíasdóttir 12 Skafmyndir með stórkostlegum litbrigðum – Skafpinni Ómissandi bók fyrir alla sem hafa áhuga á að lífga upp fylgir á heimilið með fallegum plöntum. Hér er fjallað um 175 Þýð.: Baldur Snær Ólafsson tegundir og góð ráð gefin um umhirðu svo að plönt- Með trépinnanum geturðu skafið burt svörtu kápuna. urnar dafni sem best allan ársins hring. Einnig eru til- Undir henni leynast litskrúðugir fuglar og suðrænt lögur að frumlegri uppstillingu og ýmsar skemmtilegar blómahaf. Litfagrar útlínur myndanna leiða þig áfram. hugmyndir. Í sama flokki: Mandala og Töfraheimur. 224 bls. Góð afþreying fyrir allan aldur. Forlagið – Vaka-Helgafell 15 bls. Setberg bókaútgáfa

D G

Hjólabókin 6. bók: Skaftafellssýslur Öræfahjörðin Dagleiðir í hring á hjóli Saga hreindýra á Íslandi Ómar Smári Kristinsson Unnur Birna Karlsdóttir Hjólabækurnar þeirra Smára og Nínu eru löngu orðnar Þau reika um öræfi Austurlands, hornprúð, tignarleg og klassískar. Með Skaftafellssýslum er kominn liðlega kvik á fæti. Hreindýrum var ætlað að verða Íslendingum helmingur af landinu í hjólabækur. lífsbjörg á erfiðum tímum. Hér er í fyrsta sinn rakin Í þeim er lýst hjólaleiðum, auðveldum og erfiðum, saga hreindýra á Íslandi frá upphafi til okkar daga. sem eiga það sameiginlegt að þær liggja í hring. Loka Sagðar eru sögur af harðri lífsbaráttu á hreindýra- má hringnum á einum degi. Hagnýtar upplýsingar um slóðum, æsilegum veiðiferðum og misjöfnum tilraunum hverja leið fylgja. Hjólabækurnar eru fyrir alla. til hreindýrabúskapar. 112 bls. 283 bls. Vestfirska forlagið Sögufélag

E D

72 BÓKATÍÐINDI 2019 A Gormabók B Harðspjalda bók C Hljóðbók D Innbundin bók E Kilja F Rafbók G Sveigjanleg kápa I Endurútgáfa Höfundaskrá

Adams, Neal(Myndskr): Leðurblakan 1-6: Batman á íslensku. 22 Benný Sif Ísleifsdóttir: Álfarannsóknin, ...... 9 Dalía Pétursdóttir: Hvar eru Poggar í þér?...... 12 Höfunda­ skrá­ Adolfsson, Maria: Feilspor...... 36 - Gríma...... 27 Davidson, Zanna: Púkar á ferð og flugi, ...... 16 Aðalheiður Jóhannsdóttir: Loftslagsréttur...... 64 Berglind Guðmundsdóttir: Gulur, rauður, grænn & salt. . . . 55 – Púkar leika lausum hala, ...... 16 Aðalsteinn Eyþórsson: Kindasögur...... 63 Berglind Hreiðarsdóttir: Veislubókin...... 55 - Púkar koma til bjargar...... 16 Aðalsteinn Stefánsson: Sagan um Ekkert...... 15 Bergljót Arnalds: Tóta og tíminn...... 8 Davíð Ólafsson(Ritstj.): Sjálf í sviðsmyndum...... 68 Ahnhem, Stefan: Mótíf X...... 39 Bergrún Íris Sævarsdóttir: Kennarinn sem hvarf, ...... 12 Davíð Þorsteinsson: Vor borg...... 49 Aisato, Lisa(Myndir): Snjósystirin...... 16 - Langelstur að eilífu, ...... 13 de Leeuw van Weenen, Andrea(Inng.): Four Early Aleqsanian, Anahit(Myndir): Gamlárskvöld með Láru, . . . . 5 - Ró, ...... 20 Translations of Theological Texts...... 59 - Lára fer í sveitina...... 5 - Stórhættulega stafrófið ...... 7 del Faro, Grayson: The Sagas and Shit...... 69 Alexandra Gunnlaugsdóttir: Vandræðasögur...... 8 Bergur Ebbi: Skjáskot ...... 68 Dionne, Karen: Dóttir Mýrarkóngsins...... 35 Allaway, Zia: Hagnýta pottaplöntubókin...... 72 Bergþóra Snæbjörnsdóttir: Svínshöfuð...... 31 Disney, Walt: Frozen sögusafn, ...... 4 Allende, Isabel: Að vetrarlagi...... 34 Berry, Flynn: Heltekin...... 37 - Íþróttakappar, ...... 15 Andem, Julie: Skam...... 23 Birgitta Haukdal: Gamlárskvöld með Láru, ...... 5 - Jólasyrpa 2019, ...... 12 Andri Snær Magnason: Um tímann og vatnið ...... 70 - Lára fer í sveitina...... 5 - Sögur úr Andabæ, ...... 15 Anna Dóra Antonsdóttir: Uppskriftir stríðsáranna ...... 55 Birgitta Spur(Ritstj.): Listasafn Sigurjóns Ólafssonar tilurð og - Toy Story sögusafn, ...... 8 - Þar sem skömmin skellur ...... 33 saga...... 49 - Útsmognir andstæðingar...... 15 Ari Guðmundsson : If I were a Viking!...... 12 Birkir Jón Sigurðsson: Strá ...... 31 Ditko, Steve: Spider-Man...... 22 Ari Jóhannesson: Urðarmáni...... 32 Birna Bjarnadóttir(Ritstj.): Heiman og heim...... 60 Díana Sjöfn Jóhannsdóttir: Ólyfjan...... 30 Armitage, Simon: Þaðan sem við horfum...... 47 Birta Þórhallsdóttir: Einsamræður...... 26 Dóra S. Bjarnason: Brot...... 51 Arnaldur Indriðason: Stúlkan hjá brúnni, ...... 31 Bjarki Bjarnason: Heiðin ...... 43 Dóri DNA : Kokkáll...... 28 - Tregasteinn...... 32 Bjarki H. Hall: Saknað: Íslensk mannshvörf...... 67 Dunbar, Polly(Myndir): Viltu knúsa mig? .. . . . 8 Arnar Þór Jónsson: Lög og landsmál...... 64 Bjarni Fritzson: Orri óstöðvandi: Hefnd glæponanna. . . . . 14 Dylan, Bob: Annálar...... 34 Arnar Þór Kristjánsson(Myndskr): Furðusögur...... 10 Bjarni Harðarson: Svo skal dansa...... 32 Edugyan, Esi: Sagan af Washington Black...... 40 Arnar Pétursson: Hlaupabókin...... 60 Bjarni E. Guðleifsson: Náttúruþankar...... 65 Edvardsson, Mattias: Ósköp venjuleg fjölskylda...... 39 Arndís Þórarinsdóttir: Nærbuxnanjósnararnir...... 14 Bjarni Hafþór Helgason: Tími til að tengja...... 32 Egerkrans, Johan: Hin ódauðu...... 21 Arnfríður Jónatansdóttir: Þröskuldur hússins er þjöl. . . . . 48 Bjarni Þór Guðjónsson: Fótboltaspurningar 2019...... 21 Eilenberger, Wolfram: Tími töframanna...... 69 Arngrímur Vídalín: Gráskinna ...... 27 Björg Þórhallsdóttir: Tíminn minn 2020 ...... 70 Einar Guðmann: Photographing Iceland...... 66 Arngunnur Árnadóttir(Inng.): Meðgönguljóð: úrval Björg Guðrún Gísladóttir: Skuggasól...... 53 Einar Guðmundsson: Poems that fell to Earth...... 45 2012–2018...... 45 Björgvin Páll Gústavsson: án filters...... 51 Einar Már Guðmundsson: Angels of the Universe, ...... 26 Aron Már Ólafsson: Tilfinninga Blær...... 8 Björk Ingimundardóttir: Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á - The Knights of the Spiral Stairs, ...... 26 Asley, Neville: Ég elska þig Mamma grís, ...... 3 Íslandi I-II...... 66 - Til þeirra sem málið varðar...... 46 - Gurra grís og gullstígvélin...... 4 Björn Jón Bragason: Lífið í lit...... 53 Einar Kárason: Með sigg á sálinni, ...... 53 Auður Ýr Elísabetardóttir(Myndskr): Tilfinninga Blær, . . . . 8 Blake, Quentin(Myndskr): Risastóri krókódíllinn, ...... 14 - Óvinafagnaður...... 30 - Útivera...... 20 - Tvistur og Basta...... 16 Einar Leif Nielsen: Sýndarglæpir...... 32 Auður Jónsdóttir: Tilfinningabyltingin...... 32 Blær Guðmundsdóttir: Sipp, Sippsippanipp og Eiríkur Jónsson: Fákar og fólk...... 72 Auður Ava Ólafsdóttir: Ungfrú Ísland...... 32 Sippsippanippsippsúrumsipp, ...... 15 Eiríkur P. Jörundsson: Hefndarenglar...... 27 Auður Styrkársdóttir: Helga saga...... 52 - Stúfur hættir að vera jólasveinn...... 16 Eiríkur Smári Sigurðarson(Ritstj.): Hugsað með Aristótelesi. . 61 Ágúst Ásgeirsson: Tásurnar...... 46 Bonde, Golnaz Hashemzadeh: Þakkarskuld...... 41 Eiríkur Stephensen: Boðun Guðmundar...... 25 Ágúst Guðmundsson(Ritn.): Styrjöldin í Selinu...... 54 Bradbury, Ray: Fahrenheit 451...... 36 el Saadawi, Nawal: Kona í hvarfpunkti...... 38 Ágústa Þorbergsdóttir(Ritn.): Orðasafn í líffærafræði. . . . 66 Bragi Ólafsson: Staða pundsins...... 31 Elí Freysson: Feigðarflótti...... 26 Álfrún Helga Örnólfsdóttir(Lesari): Að vetrarlagi...... 34 Bragi Páll Sigurðarson: Austur...... 24 Elín Elísabet Einarsdóttir(Myndskr): Álfarannsóknin, . . . . 9 Árelía Eydís Guðmundsdóttir: Sara...... 30 Breen, Marta: Áfram konur!...... 18 - The Sagas and Shit...... 69 Ármann Jakobsson: Bölvun múmíunnar, ...... 10 Breyfogle, Norm(Myndskr): Leðurblakan 7 og 8: Fæðing Elínborg Ragnarsdóttir: Skáld skrifa þér...... 68 - Urðarköttur...... 32 demónsins, ...... 22 Ellert Grétarsson: Ísland Náttúra og undur...... 49 Árni Árnason : Friðbergur forseti...... 10 - Leðurblakan 9: Sonur Leðurblökumannsins...... 22 Elsa Nielsen(Myndskr): Kormákur dýravinur, ...... 5 Árni Einarsson: Tíminn sefur...... 70 Brill, Stephanie: Transbarnið...... 70 - Kormákur leikur sér...... 5 Árni Heimir Ingólfsson: Tónlist liðinna alda...... 70 Brooke, Janet(Myndir): Siddarta prins ...... 20/67 Erla Dóris Halldórsdóttir: Þeir vöktu yfir ljósinu...... 71 Árni Snævarr: Maðurinn sem Ísland elskaði...... 64 Bryndís Jóna Jónsdóttir: Núvitund í dagsins önn...... 65 Erla Jónsdóttir: Lífssporin mín...... 53 Ásdís Halla Bragadóttir: Hornauga ...... 52 Brynhildur Bjarnadóttir: Náttúruþankar...... 65 Erlendur Haraldsson: Indriði Indriðason...... 52 Ásdís R. Magnúsdóttir(Ritstj.): Languages Open up Worlds – Brynhildur Ingvarsdóttir(Ritstj.): Til hnífs og skeiðar. . . . . 69 Erna Ingibjörg Pálsdóttir: Fjölbreyttar leiðir í námsmati. . . 58 Words for Vigdís, ...... 63 Brynhildur Þórarinsdóttir: Ungfrú fótbolti...... 23 Ernman, Beata og Malena: Húsið okkar brennur...... 61 - Milli mála...... 65 Brynja Hjálmsdóttir: Okfruman...... 45 Ersgård, Jesper og Joakim: Svartstjarna...... 41 Ásdís Ólafsdóttir: Jóhanna Kristín Yngvadóttir...... 49 Brynjar Guðjónsson: Ég elska þig PIZZA...... 55 Esther Ösp Valdimarsdóttir: Send í sveit...... 67 Ásgeir Hvítaskáld: Þegar afi hætti við að deyja...... 17 Brynjólfur Þorsteinsson: Þetta er ekki bílastæði...... 48 Eva Einarsdóttir: Saga um þakklæti...... 6 Ásgeir Jakobsson: Þórður kakali ...... 54 Bubbi Morthens: Velkomin...... 47 Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir: Í eldhúsi Evu...... 55 Ásgeir Sigurgestsson(Ritn.): Styrjöldin í Selinu...... 54 Busiek, Kurt: Spider-Man...... 22 Eva María Jónsdóttir(Ritstj.): Skuggahliðin jólanna. . . . . 20 Ásgerður Búadóttir: Rauði hatturinn og krummi...... 6 Børli, Hans: Þegar fólkið er farið heim...... 48 Eva Rún Þorgeirsdóttir: Ró, ...... 20 Áslaug Björt Guðmundardóttir: Árið mitt 2020 – 12 skref til Cantini, Barbara: Sombína: Drepfyndin saga...... 16 - Stúfur hættir að vera jólasveinn...... 16 einfaldara lífs, ...... 57 Capullo, Greg(Myndskr): Leðurblakan 1-6: Batman á íslensku. 22 Eva Björg Ægisdóttir: Marrið í stiganum, ...... 29 - Lífsspeki kattarins – lærðu af þeim sem listina kann. . . 64 Cayre, Hannelore: Múttan...... 39 - Stelpur sem ljúga...... 31 Ásrún Magnúsdóttir: Fleiri Korkusögur, ...... 10 Child, Lee: Engin málamiðlun...... 36 Eyrún Ósk Jónsdóttir: Mamma, má ég segja þér?...... 45 - Hvuttasveinar, ...... 4 Christopher Lund: Iceland – Contrasts in Nature...... 49 Fimmaurabrandarafjelagið: Fimmaurabrandarar...... 18 - Ævintýri Munda lunda...... 18 Clark, Mary Higgins: Það er fylgst með þér...... 41 Finnur Arnar: Skúrinn...... 49 Ásta Fanney Sigurðardóttir: Eilífðarnón...... 42 Clary, Julian: Bold-fjölskyldan kemur til hjálpar ...... 9 Finnur Jónasson(Ritstj.): Híbýli fátæktar...... 60 Bailey, Fran: Hagnýta pottaplöntubókin...... 72 Colgan, Jenny: Ströndin endalausa, ...... 38 Finnur Torfi Hjörleifsson: Bernskumyndir...... 25 Baker, Mark: Ég elska þig Mamma grís, ...... 3 - Sumareldhús Flóru...... 38 Fífa Konráðsdóttir: Hvar eru Poggar í þér? ...... 12 - Gurra grís og gullstígvélin...... 4 Copeland, Sam: Kalli breytist í kjúkling ...... 12 Fjóla Ósk Aðalsteinsdóttir: Vandræðasögur...... 8 Baldur Sveinsson: Flugvélar á Íslandi – gamlar og nýjar. . . 58 Cowell, Cressida: Seiðmenn hins forna, ...... 15 Foenkinos, David: Ráðgátan Henri Pick...... 40 Balzac, Honoré de: Svarti sauðurinn...... 41 - Töfrað tvisvar...... 15 Forlini, Valentino(Myndskr): Drakúla...... 15 Banks, Rosie: Gliturströnd, ...... 11 Dagbjört Hafliðadóttir: Skál og hnífur...... 55 Foster, John Bellamy: Það sem allir umhverfissinnar þurfa að - Töfrafjallið...... 11 Dagný Heiðdal(Ritn.): 130 verk úr safneign Listasafns Íslands. 48 vita um kapítalisma...... 71 Baquero, Anna(Myndskr): Hundurinn með hattinn. . . . . 12 Dagur Hjartarson: Við erum ekki morðingjar...... 33 Freydís Kristjánsdóttir(Myndir): Etna og Enok hitta Bell, Rob: Hvað er Biblían?...... 61 Dahl, Roald: Risastóri krókódíllinn, ...... 14 jólasveinana, ...... 3 Bengtsdotter, Lina: Annabelle...... 34 - Tvistur og Basta...... 16 - Gallsteinar afa Gissa, ...... 11

BÓKATÍÐINDI 2019 73 Höfundaskrá - Konan og selshamurinn, ...... 19 Halldór Laxness: Barn náttúrunnar, ...... 24 Hübbe, Camilla: Norður...... 22 - Listin að vefa, ...... 64 - Salka Valka, ...... 29 Huginn Þór Grétarsson: Brandarar og gátur 4, ...... 19 - Þorp verður til á Flateyri 3. bók...... 50 - Sjálfstætt fólk...... 29 - Fall er fararheill, ...... 10 Friðrik Erlingsson: Þrettán...... 23 Halldór Björn Runólfsson(Ritn.): 130 verk úr safneign - Prinsessan og froskurinn...... 14 Friðrik Dór Jónsson: Léttir réttir Frikka...... 55 Listasafns Íslands ...... 48 Hugleikur Dagsson: Is this news?, ...... 28 Fríða Ísberg: Leðurjakkaveður...... 44 Hallfríður J. Ragnheiðardóttir: Úr minnisbókum Steinunnar - Má þetta bara?...... 29 G. Jökull Gíslason: Iceland in World War II...... 50 Lilju Sturludóttur ...... 32 Hulda Ólafsdóttir(Myndskr): Sólskin með vanillubragði . . . . . 16 Galbraith, Robert: Gauksins gal...... 36 Hallgrímur Hallgrímsson: Undir fána lýðveldisins...... 54 Huldar Breiðfjörð: Sólarhringl...... 68 Gay, Roxane: Hungur...... 52 Hallgrímur Helgason: Sextíu kíló af sólskini ...... 30 Höglund, Anna(Myndir): Sjáðu Hamlet...... 7 Geir Gunnlaugsson(Ritstj.): Send í sveit ...... 67 Hallgrímur Pétursson: Hymns of the Passion – Hörður Kristinsson: Flóra Íslands...... 58 Geirlaugur Magnússon: 100 ljóð...... 42 Passíusálmarnir á ensku...... 43 Iðunn Steinsdóttir: Snuðra og Tuðra í sólarlöndum, ...... 7 Gerður Kristný: Heimskaut...... 43 Hallgrímur Sveinsson(Samant.): Gamanmál að vestan, . . . . . 59 - Snuðra og Tuðra taka til...... 7 Gísli Bachmann: Stærðfræði 1, 2A og 2B: ...... 69 - Vestfirðingar til sjós og lands 3. bók...... 71 Iðunn Arna (Myndskr): Hvuttasveinar, ...... 4 Gísli Már Gíslason(Ritn.): Styrjöldin í Selinu...... 54 Hanna Óladóttir: Stökkbrigði...... 46 - Ævintýri Munda lunda...... 18 Gísli Þór Ólafsson: Svartuggar...... 46 Hannes Petersen(Ritn.): Orðasafn í líffærafræði...... 66 Illugi Jökulsson: Úr undirdjúpunum til Íslands...... 70 Gorkí, Maxím: Mannveran...... 38 Haraldur Bernharðsson(Ritstj.): Landnám Íslands...... 63 Indíana Nanna Jóhannsdóttir: Fjarþjálfun...... 58 Grajkowski, Wojciech: Bók um bý, ...... 18 Harari, Yval Noah: Sapiens...... 67 Isherwood, Christopher: Maður einn...... 38 - Bók um tré...... 18 Hari, Johann: Að hundelta ópið...... 56 Ivanova, Nína(Myndskr): Þegar afi hætti við að deyja...... 17 Grann, David: Blómamánamorðin ...... 35 Harpa Rún Kristjánsdóttir: Edda ...... 42 Íris Ösp Ingjaldsdóttir: Röskun...... 30 Greenlaw, Lavinia: Kennsl...... 44 Harpa Þórsdóttir(Ritstj.): Hverra manna ertu? Who are your Ísak Jónsson: Gagn og gaman...... 4 Guðbergur Bergsson: Skáldið er eitt skrípatól ...... 45 people? ...... 48 Jacobsen, Roy: Hin ósýnilegu...... 37 Guðbjörg Ásta Stefánsdóttir: Ógnin úr hafdjúpunum...... 22 Haukur Már Gestsson: Ég elska þig PIZZA...... 55 Jana María Guðmundsdóttir: Töfrandi jólastundir ...... 20 Guðbrandur Gíslason: Óbyrjur tímans...... 29 Haukur Már Helgason: Ó – um þegnrétt tegundanna í Jansson, Tove: Ást Múmínálfanna, ...... 57 Guðbrandur Árni Ísberg: Skömmin...... 68 íslenskri náttúru ...... 29 - Hver vill hugga krílið?, ...... 4 Guðjón Ingi Eiríksson: "Hann hefur engu gleymt ... nema Haukur Þorgeirsson(Ritstj.): Four Early Translations of - Múmínálfarnir, ...... 13 textanum", ...... 61 Theological Texts...... 59 - Múmínsnáðinn og gullna laufið, ...... 6 - Fótboltaspurningar 2019, ...... 21 Hawking, Stephen W.: Saga tímans...... 67 - Múnínsnáðinn úti í roki...... 6 - Spurningabókin 2019...... 20 Hegel, Georg Wilhelm Friedrich: Formáli að Fyrirbærafræði Jonsson, Henrik(Myndskr): PAX 2 – Uppvakningurinn, . . . . . 22 Guðjón Friðriksson: Halldór Ásgrímsson – ævisaga...... 51 andans...... 59 - PAX 3 – Útburðurinn...... 22 Guðjón Ragnar Jónasson: Kindasögur, ...... 63 Heiðdís Buzgò(Myndir): Sagan um Ekkert...... 15 Jonasson, Jonas: Gamlinginn sem hugsaði með sér að hann - Little Gay Reykjavík...... 29 Heiðdís Guðbjörg Gunnarsdóttir(Myndir): Í eldhúsi Evu . . . . . 55 væri farinn að hugsa of mikið...... 36 Guðmundur Brynjólfsson: Eitraða barnið, ...... 26 Heimir Sindrason(Ritn.): Styrjöldin í Selinu...... 54 Jordahl, Jenny: Áfram konur!...... 18 - Þögla barnið ...... 33 Heinrich, Finn-Ole: Ótrúleg ævintýri Brjálínu Hansen 2...... 14 Jóhann Heiðar Jóhannsson(Ritstj.): Orðasafn í líffærafræði. . . . 66 Guðmundur Finnbogason: Sympathetic Understanding. . . . . 69 Helga Arnardóttir: Nína óskastjarna og ævintýrið á Álfhóli . . . . 13 Jóhann G. Thorarensen: Tásurnar...... 46 Guðmundur J. Guðmundsson: Guðir og hetjur...... 59 Helga Björnsdóttir: Stærðfræði 1, 2A og 2B:...... 69 Jóhanna Þ. Guðmundsdóttir(Ritstj.): Landsnefndin fyrri. Den Guðmundur G. Hagalín: Konan í dalnum og dæturnar sjö. . . 52 Helga Sv. Helgadóttir: Skál og hnífur...... 55 islandske Landkommission 1770-1771, IV...... 63 Guðmundur Jónsson(Ritstj.): Nýtt Helgakver...... 66 Helga María: Úr eldhúsinu okkar...... 55 Jóhanna Guðrún Kristjánsdóttir: Þorp verður til á Flateyri 3. Guðmundur Óli Sigurgeirsson: Nikki Kúr...... 29 Helga Sigfúsdóttir: Valur eignast systkini...... 17 bók...... 50 Guðmundur Steinsson: Maríumyndin...... 29 Helgi Björnsson: Jöklar á Íslandi...... 63 Jóhanna Þorleifsdóttir(Myndskr): Valur eignast systkini. . . . . 17 Guðni Líndal Benediktsson: Hundurinn með hattinn, ...... 12 Helgi Elíasson: Gagn og gaman...... 4 Jóhannes Sigurjónsson: 105 Sannar Þingeyskar lygasögur. . . . 56 - Stelpan sem sigldi kafbát niður í kjallara...... 16 Helgi Ingólfsson: Enn af kerskni og heimsósóma...... 43 Jón Árni Friðjónsson(Samant.): Almanak hins íslenska Guðni Gunnarsson: Máttur hjartans...... 64 Henry Alexander Henrysson(Ritstj.): Íslenskt lýðræði...... 62 þjóðvinafélags 2020...... 56 Guðný G. H. Marinósdóttir: Eins og tíminn líður ...... 42 Hermann Stefánsson: Dyr opnast...... 26 Jón Gnarr: Indjáninn...... 27 Guðríður Baldvinsdóttir: Sólskin með vanillubragði...... 16 Hildur Eir Bolladóttir: Líkn...... 44 Jón Páll Halldórsson(Myndir): Vargöld – önnur bók...... 23 Guðrún Bergmann: Betra líf fyrir konur á besta aldri...... 57 Hildur Enóla: Íohúlú...... 28 Jón Helgason: Úr landsuðri og fleiri kvæði ...... 47 Guðrún Guðlaugsdóttir: Barnsránið...... 25 Hildur Hákonardóttir: Hvað er svona merkilegt við það að Jón Karl Helgason(Ritstj.): Smásögur heimsins: Afríka...... 40 Guðrún Eva Mínervudóttir: Aðferðir til að lifa af, ...... 24 vera biskupsfrú...... 61 Jón R. Hilmarsson: Iceland Beyond Expectation...... 49 - Ástin Texas...... 24 Hildur Knútsdóttir: Nornin ...... 22 Jón Hjartarson: Kambsmálið...... 50 Guðrún Rannveig Stefánsdóttir: Vökukonan í Hólavallagarði . 47 Hildur Loftsdóttir: Eyðieyjan...... 10 Jón R. Hjálmarsson: 25 draugasögur, ...... 58 Guðrún Sveinbjarnardóttir: Reykholt í ljósi fornleifanna. . . . . 66 Hildur Skúladóttir: Tilfinninga Blær...... 8 - 25 Icelandic folk and fairy tales, ...... 58 Guðrún A. Tryggvadóttir: Lífsverk...... 49 Hill, Eric: Hvar er Depill?...... 4 - 25 Icelandic ghost stories, ...... 58 Guile, Gill(Myndir): Föndurbiblía barnanna...... 19 Hilmar Örn Óskarsson: Húsið í september...... 22 - 25 þjóðsögur ...... 58 Günday, Hakan: Meira...... 38 Hiroe Terada(Myndskr): Gutan segir nei, ...... 6 Jón Baldur Hlíðberg: Flóra Íslands...... 58 Gunnar Theodór Eggertsson: Sláturtíð...... 30 - Oran segir nei, ...... 6 Jón Viðar Jónsson: Stjörnur og stórveldi ...... 69 Gunnar Finnsson: Það eru ekki svellin...... 71 Hjalti Halldórsson: Ys og þys útaf ... ÖLLU!...... 17 Jón Pálsson(Ritstj.): Jökla, ...... 62 Gunnar Guðmundsson frá Heiðarbrún: Leitin að Njáluhöfundi. 63 Hjalti Pálsson(Ritstj.): Byggðasaga Skagafjarðar IX...... 50 - Þegar stormurinn kemur...... 48 Gunnar Helgason: Aukaspyrna á Akureyri...... 9 Hjálmtýr Heiðdal: Íslandsstræti í Jerúsalem...... 62 Jón Rafnsson: Íslensk þjóðlög...... 62 - Barist í Barcelona, ...... 9 Hjörtur Smárason(Ritstj.): 2052 – Svipmyndir úr framtíðinni . 24 Jóna Guðbjörg Torfadóttir: Tásurnar ...... 46 - Draumaþjófurinn, ...... 10 Hlíf Anna Dagfinnsdóttir: Sofðu mín Sigrún...... 46 Jóna Valborg Árnadóttir: Kormákur dýravinur, ...... 5 - Mamma klikk...... 13 Hlynur Níels Grímsson: Veikindadagar...... 33 - Kormákur leikur sér...... 5 Gunnar Karlsson(Ritstj.): Nýtt Helgakver, ...... 66 Hlynur Þór Pétursson: Hvar eru Poggar í þér? ...... 12 Jónas Kristjánsson: Icelandic Manuscripts...... 62 - The Settlement of Iceland...... 69 Hollis, Rachel: Þvoðu þér í framan stelpa ...... 59 Jónína Einarsdóttir(Ritstj.): Send í sveit ...... 67 Gunnar Stefánsson(Ritstj.): Andvari 2019 144 ár...... 56 Holme Samsøe, Lene: Prjónastund...... 72 Jónína Leósdóttir: Barnið sem hrópaði í hljóði...... 25 Gunnar J. Straumland: Höfuðstafur...... 44 Hornak, Francesca: Sjö dagar...... 40 Jósefína Meulengracht Dietrich: Jósefínubók...... 44 Gunnhildur Una Jónsdóttir: Stórar stelpur fá raflost...... 54 Horne, Sarah(Myndir): Kalli breytist í kjúkling ...... 12 Júlía Sif : Úr eldhúsinu okkar...... 55 Gunnlaugur Björnsson(Ritstj.): Almanak Háskóla Íslands Horst, Jørn Lier: Eldraunin...... 35 Kaaberbøl, Lene: Blóð Viridíönu, ...... 17 2020, ...... 56 Howes, Lewis: Gríma karlmennskunnar ...... 59 - Eldraun, ...... 17 - Almanak hins íslenska þjóðvinafélags 2020...... 56 Hrafn Harðarson: Þaðan er enginn...... 47 - Hefnd Kímeru...... 17 Guo, Xiaolu: Hnitmiðuð kínversk-ensk orðabók fyrir elskendur. 37 Hrafnhildur Bragadóttir: Loftslagsréttur...... 64 Karl Sigurbjörnsson: Dag í senn...... 57 Gyða Henningsdóttir: Photographing Iceland...... 66 Hrafnhildur Sigurðardóttir: Veldu...... 23 Karl Ágúst Úlfsson: Átta sár á samviskunni ...... 24 Gyrðir Elíasson: Skuggaskip ...... 30 Hrafnkell Tumi Kolbeinsson: Dúfnaregistur Íslands...... 58 Karólína Pétursdóttir: Hrauney...... 21 Halla Margrét Jóhannesdóttir: Ljós og hljóðmerki ...... 45 Hrefna Harðardóttir(Myndir): Listin að vefa...... 64 Kári Tulinius(Ritstj.): Meðgönguljóð: úrval 2012–2018 ...... 45 Halldór Baldursson(Myndir): Rosalingarnir...... 15 Hrefna Róbertsdóttir(Ritstj.): Landsnefndin fyrri. Den Kári Valtýsson: Heift...... 27 Halldór Sigurður Guðmundsson(Ritstj.): Af neista verður glóð. 56 islandske Landkommission 1770-1771, IV...... 63 Kent, Hannah: Náðarstund...... 39

74 BÓKATÍÐINDI 2019 Höfundaskrá Kepler, Lars: Lasarus...... 38 - Ljónatemjarinn, ...... 36 Ólöf Vala Ingvarsdóttir: Róta rótlausa...... 15 Kepnes, Caroline: Þú...... 41 - Ofur-Kalli og dularfulla ömmuhvarfið, ...... 6 Ómar Örn Hauksson(Myndir): Tóta og tíminn...... 8 Khalifa, Khaled: Dauðinn er barningur...... 35 - Óheillakrákan, ...... 36 Ómar Smári Kristinsson: Hjólabókin 6. bók Skaftafellssýslur, . 72 Kikka Sigurðardóttir: Jólagjafastressið...... 5 - Predikarinn, ...... 36 - Þorp verður til á Flateyri 3. bók...... 50 Kinney, Jeff: Dagbók Kidda klaufa, ...... 10 - Steinsmiðurinn, ...... 36 Óskar Guðmundsson: Blóðengill, ...... 25 - Randver kjaftar frá...... 14 - Vitavörðurinn...... 36 - Boðorðin, ...... 25 Kisa, Evana(Myndir): Draugagangur, ...... 18 Maarouf, Mazen: Brandarar handa byssumönnunum . . . . 35 - Hilma...... 27 - Piparkökuhúsið...... 18 Mackay Brown, George: Einmunatíð og fleiri sögur. . . . . 35 Óskar Jónasson(Myndskr): Skuggahliðin jólanna...... 20 Knapman, Timothy: Könnum hafið ...... 19 Madsen, N. P.: Orðið...... 66 Óskar Magnússon: Dýrbítar ...... 26 Koivukari, Tapio: Galdra-Manga...... 36 Madsen, Peter: Hólmgangan...... 11 Óttar Sveinsson: Útkall tifandi tímasprengja. . . . . 70 Korsell, Ingela: PAX 2 – Uppvakningurinn, ...... 22 Magdoff, Fred: Það sem allir umhverfissinnar þurfa að vita Pajalunga, Lorena: Krakkajóga...... 19 - PAX 3 – Útburðurinn...... 22 um kapítalisma...... 71 Palomas, Alejandro: Móðir...... 38 Kristbjörg Freydís Steingrímsdóttir: Döggslóð í grasi. . . . . 42 Magnús Guðmundsson: Stöngin út...... 54 Pantermuller, Alice: Ævintýri Lottu...... 18 Kristinn Magnússon(Myndir): Af flugum, löxum og mönnum. 56 Magnús Örn Helgason(Skrás.): Óstöðvandi...... 53 Parvela, Timo: Kepler 62...... 12 Kristín Marja Baldursdóttir: Frelsun heimsins...... 59 Magnús Sigurðsson: Íslensk lestrarbók ...... 28 Páll Baldvin Baldvinsson: Iceland Invaded, ...... 62 Kristín Bragadóttir: Bókasafnarinn...... 57 Malö, Mo: QAANAAQ...... 39 - Síldarárin 1867-1969 ...... 68 Kristín Eiríksdóttir: Kærastinn er rjóður...... 44 Margrét Dagmar Ericsdóttir: Vængjaþytur vonarinnar. . . . 54 Páll Valsson(Ritstj.): Skírnir – Tímarit HÍB...... 68 Kristín G. Guðnadóttir: Gjöfin til íslenzkrar alþýðu...... 48 Margrét Tryggvadóttir: Kjarval – málarinn sem fór sínar eigin Pedro Gunnlaugur Garcia: Málleysingjarnir...... 29 Kristín Helga Gunnarsdóttir: Fjallaverksmiðja Íslands, . . . . 21 leiðir...... 19 Peers, Bobbie: Dulmálsmeistarinn...... 21 - Gallsteinar afa Gissa ...... 11 Marsons, Angela: Blóðhefnd...... 34 Pepper, Rachel: Transbarnið...... 70 Kristín Ragna Gunnarsdóttir: Nornasaga...... 13 Martin, George R.R.: Dans við dreka...... 35 Pessoa, Fernando: Skáldið er eitt skrípatól...... 45 Kristín Heimisdóttir: Sagan af því hvers vegna jólasveinarnir Masteau, Clémence: Bekkjarafmæli, ...... 8 Petrína Mjöll Jóhannesdóttir: Stafróf gleðinnar, ...... 68 hættu að vera vondir ...... 15 - Skíðaferð, ...... 8 - Stafróf sorgarinnar...... 68 Kristín Guðrún Jónsdóttir(Ritstj.): Smásögur heimsins: Afríka. 40 - Vorhátíð...... 8 Pétur Hrafn Árnason: Hreyfing rauð og græn...... 61 Kristín Loftsdóttir: Crisis and Coloniality at Europe’s Margins: Málfríður Finnbogadóttir: En tíminn skundaði burt …. . . . 51 Pétur Bjarnason: Handbók fyrir heldra fólk, ...... 60 Creating Exotic Iceland...... 57 Máni Pétursson: Hvar eru Poggar í þér?...... 12 - Nótabátur leggst í víking...... 65 Kristín Ómarsdóttir: Svanafólkið...... 31 Már Jónsson(Umsj.): Draumadagbók Sæmundar Hólm. . . . 58 Pétur Eggerz(Lesari): Íohúlú...... 28 Kristín Svava Tómasdóttir(Ritstj.): Meðgönguljóð: úrval McCartney, Paul: Hæ, afi gæi...... 5 Pétur Gunnarsson: HKL – ástarsaga...... 52 2012–2018, ...... 45 McEwan, Ian: Vélar eins og ég...... 41 Pétur Pétursson: Lifandi vitund...... 63 - Tímarit Sögufélags LVII: 1 og 2 2019 ...... 66 McKee, David: Elmar á afmæli...... 3 Pétur Stefánsson: Haugseldur – Veraldarsaga verkfræðings, . 52 Kristjana Friðbjörnsdóttir: Rosalingarnir...... 15 McKinty, Adrian: Keðjan...... 38 - Stefjakrot, ...... 46 Kristján Guðlaugsson: Ullin brók og hangið kjöt...... 46 McLaughlin, Eoin: Viltu knúsa mig?...... 8 - Stefjaþytur...... 46 Kristján Hreinsson: Furðusögur...... 10 Megas: Björn og Sveinn...... 25 Pilkey, Dav: Hundmann...... 11 Kristmundur Bjarnason: Í barnsminni...... 52 Meijer, Johanna(Myndskr): Jólagjafastressið...... 5 Pincelli, Matteo(Myndskr): Hrói Höttur...... 15 Kristrún Guðmundsdóttir: Sólarkaffi, ...... 46 Meisler, Rasmus(Myndir): Norður...... 22 Pindar, Heather: Krókódílar stranglega bannaðir...... 5 - Uppskriftir stríðsáranna...... 55 Mikael Torfason: Bréf til mömmu...... 25 Pinnington, Andrea: Svona eru hljóðin í dýrunum á sléttum Kuber, Andy(Myndskr): Leðurblakan 7 og 8: Fæðing Millar, Mark: Réttlætisbandalag Ameríku (RBA) bók 1: Afríku...... 7 demónsins,...... 22 Veraldavíg...... 23 Pitkanen, Pasi(Myndskr): Kepler 62...... 12 - Leðurblakan 9: Sonur Leðurblökumannsins...... 22 Molière: Guðreður eða Loddarinn...... 43 Platon: Fædros...... 59 Lagercrantz, David: Sú sem varð að deyja...... 41 Moller, Martin: Eintal sálarinnar við sjálfa sig...... 58 Porter, Howard(Myndskr): Réttlætisbandalag Ameríku (RBA) Landaw, Jonathan: Siddarta prins ...... 20/67 Mongredien, Sue: Á fleygiferð, ...... 14 bók 1: Veraldavíg...... 23 Langfeldt, Sisse(Myndir): Prjónastund...... 72 - Í tröllahöndum...... 14 Preußler, Otfried: Rummungur 3...... 15 Lani Yamamoto: Egill spámaður...... 10 Monika Dagný Karlsdóttir: Hófí er fædd, ...... 4 Prins Póló: Falskar minningar...... 51 Larsson, Asa: PAX 2 – Uppvakningurinn, ...... 22 - Hófí fer heim...... 4 Punter, Russel: Drakúla, ...... 15 - PAX 3 – Útburðurinn...... 22 Morgan, Sarah: Jólasysturnar ...... 37 - Hrói Höttur...... 15 Laufey Jörgensdóttir: Undurfagra ævintýr...... 70 Morris, Heather: Húðflúrarinn í Auschwitz...... 37 Queneau, Raymond: Stílæfingar...... 40 Lára Garðarsdóttir: Blesa og leitin að grænna grasi . . . . . 3 Morrison, Grant: Leðurblakan 7 og 8: Fæðing demónsins, . . 22 Ragna Sigurðardóttir: Vetrargulrætur ...... 33 Lárus Karl Ingason: Anmut und Zauber der Islandpferde / - Leðurblakan 9: Sonur Leðurblökumannsins, ...... 22 Ragnar Ingi Aðalsteinsson(Umsj.): Bestu limrurnar, . . . . . 42 Hófadynur á Fjöllum, ...... 72 - Réttlætisbandalag Ameríku (RBA) bók 1: Veraldavíg. . . 23 - Bragarblóm...... 42 - Mountain rides on Icelandic horses / Hófadynur á fjöllum. 72 Muldoon, Paul: Sjö ljóð...... 45 Ragnar Jónasson: Hvítidauði, ...... 27 Lee, Andy: Í alvöru ekki opna þessa bók ...... 5 Murad, Nadia: Síðasta stúlkan...... 40 - Þorpið...... 33 Lee, Stan: Hulk...... 22 Mæhle, Lars: Eggið...... 3 Ragnar Helgi Ólafsson: Bókasafn föður míns, ...... 51 Leine, Kim: Rauður maður/svartur maður, ...... 40 Nanna Rögnvaldardóttir: Beint í ofninn...... 55 - Þrír leikþættir...... 48 - Spámennirnir í Botnleysufirði...... 40 Natt och Dag, Niklas: 1793...... 34 Ragnheiður Erla Björnsdóttir: Konan og selshamurinn . . . . 19 Lente, Fred Van: Hulk...... 22 Neal Adams, Chris Claremont: X-Men ...... 22 Ragnheiður Gestsdóttir: 40 vikur, ...... 21 Léveillé-Trudel, Juliana: Nirliit...... 39 Neruda, Pablo: Hafið starfar í þögn minni...... 43 - Úr myrkrinu...... 32 Lilja Magnúsdóttir: Svikarinn ...... 31 Nesbø, Jo: Hnífur...... 37 Ragnheiður Kristjánsdóttir(Ritstj.): Hugmyndaheimur Páls Lilja Sigurðardóttir: Helköld sól...... 27 Nilsson, Johanna: Sunna Karls...... 40 Briem...... 61 Linda Ólafsdóttir(Myndir): Blíðfinnur – allar sögurnar, . . . 9 Noah, Trevor: Glæpur við fæðingu...... 37 Ragnheiður Vignisdóttir(Umsj.): Hverra manna ertu? Who are - Draumaþjófurinn...... 10 O’Neil, Denny: Leðurblakan 1-6: Batman á íslensku, . . . . . 22 your people?...... 48 Lindgren, Astrid: Á Saltkráku...... 9 - Leðurblakan 7 og 8: Fæðing demónsins, ...... 22 Ragnheiður Björk Þórsdóttir: Listin að vefa ...... 64 Lindgren, Barbro: Sjáðu Hamlet ...... 7 - Leðurblakan 9: Sonur Leðurblökumannsins...... 22 Ragnhildur Hólmgeirsdóttir: Villueyjar...... 23 Locke, Phoebe: Stóri maðurinn...... 40 O‘Leary, Beth: Meðleigjandinn...... 38 Raphael Honigstein: Klopp – Allt í botn...... 52 Loftur R. Gissurarson: Indriði Indriðason...... 52 Obama, Michelle: Verðandi...... 54 Rask, Kirsten: Rasmus Kristian Rask...... 66 Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir: Saga um þakklæti, ...... 6 Oddvar Hjartarson: Skál og hnífur...... 55 Rán Flygenring(Myndir): Aukaspyrna á Akureyri...... 9 - Snuðra og Tuðra í sólarlöndum, ...... 7 Orri Gunnlaugsson: Tilfinninga Blær...... 8 - Barist í Barcelona, ...... 9 - Snuðra og Tuðra taka til...... 7 Oskarsson, Bárður: Tréð...... 8 - Ótrúleg ævintýri Brjálínu Hansen 2, ...... 14 Lunde, Maja: Blá,...... 34 Ólafur Egilsson: The Travels of Reverend Ólafur Egilsson.. . . 69 - Óvænt endalok, ...... 14 - Snjósystirin...... 16 Ólafur F. Magnússon: Ástkæra landið...... 42 - Vigdís...... 17 Läckberg, Camilla: Ástandsbarnið, ...... 36 Ólafur Jóhann Ólafsson: Innflytjandinn...... 28 Rebekka Þráinsdóttir(Ritstj.): Hernaðarlist meistara Sun, . . 60 - Englasmiðurinn, ...... 36 Ólafur Andri Ragnarsson: Fjórða iðnbyltingin ...... 58 - Milli mála...... 65 - Gullbúrið, ...... 36 Ólafur B. Schram: Höpp og glöpp ...... 72 Rippin, Sally: Dót til sölu, ...... 11 - Hafmeyjan, ...... 36 Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir: Lífgrös og leyndir dómar. . . . 64 - Flott klipping, ...... 9 - Ísprinsessan, ...... 36 Ólöf Garðarsdóttir(Ritstj.): Nýtt Helgakver...... 66 - Glæsilegasta verkefnið, ...... 9

BÓKATÍÐINDI 2019 75 Höfundaskrá - Nýi kennarinn, ...... 11 Sjón: Korngult hár, grá augu...... 28 - Þrautabók Ofurhetjunnar...... 20 - Skemmtilegasta afmælið...... 11 - Meðgönguljóð: úrval 2012–2018...... 45 Valdimar Tómasson: Ljóð 2007-2018 ...... 44 Roberts, David(Myndskr): Bold-fjölskyldan kemur til hjálpar. . . 9 Skúli Júlíusson: East Iceland Top Peaks...... 72 Valdís Ingibjörg Jónsdóttir: Töfra-Tapparnir...... 17 Robins, Wesley(Myndir): Könnum hafið ...... 19 Skúli Thoroddsen: Ína ...... 28 Valgerður Þóroddsdóttir(Ritstj.): Meðgönguljóð: úrval Rodrigues, Dinah: Hormónajóga – leið til að endurvekja Snyder, Scott: Leðurblakan 1-6: Batman á íslensku...... 22 2012–2018 ...... 45 hormónabúskap þinn...... 61 Snæbjörn Arngrímsson: Rannsóknin á leyndardómum van der Vlugt, Simone: Þar sem ekkert ógnar þér...... 41 Rooney, Sally: Eins og fólk er flest...... 35 Eyðihússins...... 14 Versluijs, Martine(Myndskr): Hófí er fædd, ...... 4 Roslund & Thunberg: Blóðbönd...... 34 Socha, Piotr(Myndskr): Bók um bý, ...... 18 - Hófí fer heim...... 4 Ross, Tony(Myndir): Skúli skelfir fer á flug...... 16 - Bók um tré...... 18 Vigdís Grímsdóttir: Systa...... 54 Rowling, J. K.: Harry Potter og blendingsprinsinn, ...... 11 Soffía Bjarnadóttir: Hunangsveiði...... 27 Vigfús Ingvar Ingvarsson: Náðargjafir andlegrar greiningar. . . 65 - Harry Potter og dauðadjásnin, ...... 11 Soffía Auður Birgisdóttir: Maddama, kerling, fröken, frú. . . . . 64 Vilhelm Vilhelmsson(Ritstj.): Saga Tímarit Sögufélags . 66 - Harry Potter og eldbikarinn, ...... 11 Sonninen, Lotta: Tuð vors lands...... 70 Vilhjálmur Árnason(Ritstj.): Íslenskt lýðræði ...... 62 - Harry Potter og fönixreglan, ...... 11 Sortland, Bjørn: Kepler 62...... 12 Víðir Sigurðsson: Íslensk knattspyrna 2019 ...... 62 - Harry Potter og viskusteinninn ...... 11 Sól Hilmarsdóttir(Myndskr): Af flugum, löxum og mönnum. . .. 56 Walliams, David: Slæmur pabbi, ...... 16 Rósa Eggertsdóttir: Hið ljúfa læsi ...... 60 Sóley Dröfn Davíðsdóttir: Náðu tökum á þunglyndi...... 65 - Verstu börn í heimi 3...... 17 Rósa Þorsteinsdóttir(Ritstj.): Skuggahliðin jólanna ...... 20 Sólveig Einarsdóttir: Skáld skrifa þér...... 68 Waugh, Evelyn: Endurfundir á Brideshead...... 36 Rudebjer, Lars(Myndir): Eggið...... 3 Sólveig Ólafsdóttir(Ritstj.): Híbýli fátæktar, ...... 60 Webb, Holly: Húgó heimilislausi,...... 12 Runólfur Smári Steinþórsson o.fl.(Ritstj.): Rannsóknir í - Vökukonan í Hólavallagarði...... 47 - Kettlingurinn sem enginn vildi eiga...... 12 viðskiptafræði...... 66 Sólveig Pálsdóttir: Fjötrar...... 26 Westover, Tara: Menntuð...... 38 Russell, Rachel Renée: Leyndarmál Lindu ...... 13 Starnone, Domenico: Bönd...... 35 White, Ana: Handsmíðað fyrir heimilið...... 60 Rúnar Helgi Vignisson(Ritstj.): Smásögur heimsins: Afríka. . . . 40 Stefán Máni: Aðventa...... 24 Widmark, Martin: Bíóráðgátan, ...... 9 Rögnvaldur Guðmundsson: If I were a Viking!...... 12 Stefán Einar Stefánsson: WOW – ris og fall flugfélags ...... 71 - Lestarráðgátan...... 13 Sabína Steinunn Halldórsdóttir: Útivera...... 20 Stein, Jesper: Aisha...... 34 Wikland, Ilon(Myndir): Á Saltkráku...... 9 Saga Sig(Myndir): Hárbókin...... 60 Steinar Örn Erluson(Ritn.): 130 verk úr safneign Listasafns Willis, Helena(Myndir): Bíóráðgátan, ...... 9 Salka Sól Eyfeld(Lesari): Vetrargestir...... 17 Íslands...... 48 - Lestarráðgátan...... 13 Sally Rippin: Fríið með ömmu...... 9 Steinar J. Lúðvíksson: Halaveðrið mikla...... 50 Wright, Laurie: Ég er stoltur af mér!, ...... 11 Santos, Ana(Myndskr): Ég er stoltur af mér!, ...... 11 Steinunn Ásmundsdóttir: Í senn dropi og haf...... 44 - Ég hef trú á sjálfri mér!, ...... 11 - Ég hef trú á sjálfri mér!, ...... 11 Steinunn G. Helgadóttir: Sterkasta kona í heimi ...... 31 - Ég ræð við þetta!, ...... 11 - Ég ræð við þetta!, ...... 11 Steinunn Sigurðardóttir: Dimmumót...... 42 - Ég ræð við öðruvísi daga!, ...... 11 - Ég ræð við öðruvísi daga!, ...... 11 Steinunn Arnbjörg Stefánsdóttir: Fugl/Blupl...... 43 - Það verður allt í lagi með mig!...... 11 - Það verður allt í lagi með mig!...... 11 Stella Blómkvist: Morðið í Snorralaug...... 29 Ylfa Rún Jörundsdóttir(Myndskr): Nína óskastjarna og Schlink, Bernhard: Olga...... 39 Sten, Viveca og Camilla: Endurfundirnir, ...... 36 ævintýrið á Álfhóli...... 13 Schweblin, Samanta: Bjargfæri...... 34 - Sæþokan...... 23 Yrsa Sigurðardóttir: Brúðan, ...... 25/26 Sem-Sandberg, Steve: Óveðrið...... 39 Sunna Einarsdóttir(Myndskr): Munaðarlausa stúlkan...... 13 - Þögn ...... 33 Setterwall, Caroline: Vonum það besta...... 41 Svanfríður Franklínsdóttir(Umsj.): 130 verk úr safneign Þorbergur Þórsson: Kvöldverðarboðið...... 28 Shakespeare, William: Jónsmessunæturdraumur...... 44 Listasafns Íslands, ...... 48 Þorgrímur Þráinsson: Allt hold er hey...... 24 Sif Sigmarsdóttir: Ég er svikari...... 21 Svava Jónsdóttir: Stefán hreindýrabóndi...... 53 Þorsteinn Sæmundsson(Ritstj.): Almanak Háskóla Íslands Sigga Dögg: Daði...... 21 Svavar Hrafn Svavarsson(Ritstj.): Hugsað með Aristótelesi. . . . 61 2020, ...... 56 Sigmundur Breiðfjörð(Myndir): Leitin að vorinu...... 13 Sváfnir Sveinbjarnarson: Undir suðurhlíðum...... 54 - Almanak hins íslenska þjóðvinafélags 2020...... 56 Sigmundur Breiðfjörð Þorgeirsson(Myndir): Sveinn Yngvi Egilsson: Ísland í Eyjahafinu ...... 62 Þorvaldur S. Helgason: Gangverk...... 43 Nærbuxnanjósnararnir...... 14 Sveinn Einarsson: Lítið óvísindalegt leikhúskver, ...... 53 Þorvaldur Þorsteinsson: Blíðfinnur – allar sögurnar ...... 9 Signý Kolbeinsdóttir: Sögur frá Tulipop Leyniskógurinn . . . . . 7 - Úti regnið grætur ...... 70 Þóra Hjörleifsdóttir: Kvika...... 28 Sigríður Halldórsdóttir(Ritstj.): Rannsóknir: Handbók í Sveinn Snorri Sveinsson: Minning þess gleymda, ...... 45 Þóra Jónsdóttir: Sólardansinn...... 30 aðferðafræði...... 66 - Þorpið í skóginum...... 33 Þóra Kolbrá Sigurðardóttir: Foreldrahandbókin...... 59 Sigríður Magnúsdóttir(Myndskr): Fleiri Korkusögur...... 10 Sveistrup, Sören: Kastaníumaðurinn...... 37 Þóra Ellen Þórhallsdóttir: Flóra Íslands ...... 58 Sigríður Etna Marinósdóttir: Etna og Enok hitta jólasveinana . 3 Sverrir Björnsson: Nýr heimur ...... 13 Þórarinn M. Baldursson(Myndskr): Randalín, Mundi og Sigríður Kristín Þorgrímsdóttir: Jakobína – saga skálds og Sverrir Jakobsson(Ritstj.): Hugmyndaheimur Páls Briem. . . .. 61 leyndarmálið...... 14 konu ...... 52 Sæbjörg Freyja Gísladóttir: Er það hafið eða fjöllin?...... 58 Þórarinn Eldjárn: Til í að vera til...... 46 Sigrún Aðalbjarnadóttir: Lífssögur ungs fólks...... 64 Sæmundur Hólm: Draumadagbók Sæmundar Hólm...... 58 Þórarinn Leifsson: Bekkurinn ...... 48 Sigrún Eldjárn: Kopareggið, ...... 12 Sæunn Kjartansdóttir: Óstýriláta mamma mín ... og ég . . . . . 53 Þórarinn Örn Þrándarson: Raunverulegt líf Guðbjargar - Sigurfljóð í grænum hvelli...... 15 Sölvi Björn Sigurðsson: Selta...... 30 Tómasdóttur...... 30 Sigrún Elíasdóttir: Leitin að vorinu...... 13 Sölvi Tryggvason: Á eigin skinni, ...... 51/57 Þórdís Þúfa Björnsdóttir: Sólmundur...... 31 Sigrún Harðardóttir(Ritstj.): Af neista verður glóð...... 56 - án filters...... 51 Þórdís Gísladóttir: Mislæg gatnamót, ...... 45 Sigrún Pálsdóttir: Delluferðin...... 26 Sølvsten, Malene: Hvísl hrafnanna 3...... 22 - Randalín, Mundi og leyndarmálið ...... 14 Sigurbjörg Friðriksdóttir: Vínbláar varir...... 47 Tafdrup, Pia: Úrval ljóða 1982-2012...... 47 Þórdís Tryggvadóttir(Myndskr): Gagn og gaman...... 4 Sigurður St. Arnalds(Ritn.): Styrjöldin í Selinu...... 54 Takamura, Ryo: Stelpan sem sigldi kafbát niður í kjallara. . . .. 16 Þórður Helgason(Ritstj.): Nýtt Helgakver...... 66 Sigurður Hansen: Glóðir...... 43 Theodóra Mjöll: Hárbókin...... 60 Þórður Sævar Jónsson(Ritstj.): Meðgönguljóð: úrval Sigurður Héðinn: Af flugum, löxum og mönnum...... 56 Thunberg, Greta og Svante: Húsið okkar brennur...... 61 2012–2018, ...... 45 Sigurður Ingjaldsson: Ævisaga Sigurðar Ingjaldssonar á Tolle, Eckhart: Mátturinn í núinu...... 65 - Vellankatla...... 47 Balaskarði...... 54 Tómas Zoëga: Vetrargestir ...... 17 Þórður Tómasson: Auðhumla...... 56 Sigurður Ingólfsson: Í orðamó...... 44 Tryggvi Magnússon(Myndskr): Gagn og gaman...... 4 Þórður Snær Júlíusson: Kaupthinking ...... 63 Sigurður Gylfi Magnússon: Híbýli fátæktar...... 60 Tutu, Desmond og Mpho: Bókin um fyrirgefninguna...... 57 Þórhallur Arnórsson: Vargöld – önnur bók...... 23 Sigurður H. Pétursson: Innbrotið...... 28 Tzu, Sun: Hernaðarlistin ...... 60 Þórunn Sigurðardóttir(Ritstj.): Eintal sálarinnar við sjálfa sig . 58 Sigurður Árni Sigurðsson: Leiðréttingar / Corrections...... 49 Una Margrét Jónsdóttir: Gullöld revíunnar...... 60 Þórunn Hrefna Sigurjónsdóttir: Send í sveit...... 67 Sigurður Ægisson: Gústi...... 51 Ungerer, Tomi: Máni, ...... 18 Ævar Þór Benediktsson: Draugagangur, ...... 18 Sigurjón Bjarnason: Þungir skrifborðsþankar...... 71 - Ræningjarnir þrír ...... 18 - Óvænt endalok, ...... 14 Sigurjón Árni Eyjólfsson: Að ná áttum...... 56 - Tröllið hennar Sigríðar...... 18 - Piparkökuhúsið, ...... 18 Sigurjón B. Hafsteinsson o.fl.(Ritstj.): Mobility and Unnur Lilja Aradóttir: Einfaldlega Emma...... 26 - Stórhættulega stafrófið ...... 7 Transnational Iceland...... 65 Unnur Arna Jónsdóttir: Veldu...... 23 - Þinn eigin tölvuleikur...... 18 Sigurlín Bjarney Gísladóttir: Undrarýmið ...... 47 Unnur Birna Karlsdóttir: Öræfahjörðin ...... 50/71/72 Örn D. Jónsson(Ritstj.): Til hnífs og skeiðar...... 69 Sigursteinn Másson: Geðveikt með köflum...... 51 Úlfar Þormóðsson: Hugvillingur...... 27 Örn Sigurðsson: Kraftabílar...... 63 Simon, Francesca: Skúli skelfir fer á flug...... 16 Úlfur Logason(Myndskr): Leikskólalögin okkar...... 6 Øygard, Svein Harald: Í víglínu íslenskra fjármála...... 62 Singh, Simon: Síðasta setning Fermats...... 68 Vahlund, Elias og Agnes: Handbók fyrir ofurhetjur – Fjórði Sirrý Arnardóttir: Þegar kona brotnar...... 71 hluti: Vargarnir koma...... 11

76 BÓKATÍÐINDI 2019 Titlaskrá

100 ljóð...... 42 Dag í senn...... 57 Frozen sögusafn...... 4 Titlaskrá­ 105 Sannar Þingeyskar lygasögur...... 56 Dagbók Kidda klaufa Allt á hvolfi ...... 10 Fugl/Blupl...... 43 130 verk úr safneign Listasafns Íslands...... 48 Dans við dreka...... 35 Furðusögur...... 10 1793...... 34 Dauðinn er barningur...... 35 Fædros...... 59 2052 – Svipmyndir úr framtíðinni...... 24 Delluferðin...... 26 Föndurbiblía barnanna...... 19 40 vikur...... 21 Dimmumót...... 42 Gagn og gaman ...... 4 Að hundelta ópið...... 56 Dót til sölu ...... 11 Galdra-Manga...... 36 Að ná áttum...... 56 Dóttir Mýrarkóngsins...... 35 Gallsteinar afa Gissa...... 11 Að vetrarlagi ...... 34 Draugasögur og þjóðsögur ...... 58 Gamanmál að vestan...... 59 Aðferðir til að lifa af...... 24 Draumadagbók Sæmundar Hólm ...... 58 Gamlárskvöld með Láru ...... 5 Aðventa...... 24 Draumaland...... 3 Gamlinginn sem hugsaði með sér að hann væri farinn að Af flugum, löxum og mönnum...... 56 Draumaþjófurinn...... 10 hugsa of mikið...... 36 Af neista verður glóð...... 56 Dulmálsmeistarinn...... 21 Gangverk...... 43 Aisha...... 34 Dúfnaregistur Íslands ...... 58 Gauksins gal...... 36 Allt hold er hey...... 24 Dyr opnast...... 26 Geðveikt með köflum...... 51 Almanak Háskóla Íslands 2020...... 56 Dýrabörn...... 3 Gjöfin til íslenzkrar alþýðu...... 48 Almanak hins íslenska þjóðvinafélags 2020...... 56 Dýrbítar...... 26 Gliturströnd Hulduheimar...... 11 Andvari 2019 ...... 56 Döggslóð í grasi ...... 42 Glóðir...... 43 Angels of the Universe ...... 26 East Iceland Top Peaks...... 72 Glæpur við fæðingu...... 37 Annabelle...... 34 Edda...... 42 Glæsilegasta verkefnið ...... 9 Annálar...... 34 Eddi glæsibrók og skrímslið frá Krong...... 10 Gráskinna...... 27 Auðhumla...... 56 Eggið Risaeðlugengið...... 3 Gríma...... 27 Aukaspyrna á Akureyri ...... 9 Egill spámaður...... 10 Gríma karlmennskunnar...... 59 Austur...... 24 Eilífðarnón...... 42 Guðir og hetjur...... 59 Á eigin skinni...... 51/57 Einfaldlega Emma...... 26 Guðreður eða Loddarinn...... 43 Á Saltkráku...... 9 Einmunatíð og fleiri sögur...... 35 Gullbúrið...... 37 Áfram konur!...... 18 Eins og fólk er flest...... 35 Gullöld revíunnar...... 60 Álfarannsóknin...... 9 Eins og tíminn líður...... 42 Gulur, rauður, grænn & salt...... 55 án filters...... 51 Einsamræður...... 26 Gurra grís og gullstígvélin...... 4 Árið mitt 2020 – 12 skref til einfaldara lífs...... 57 Eintal sálarinnar við sjálfa sig...... 58 Gutan segir nei ...... 6 Ást Múmínálfanna...... 57 Eitraða barnið...... 26 Gústi...... 51 Ástin Texas...... 24 Eldraunin ...... 35 Hafið starfar í þögn minni...... 43 Ástkæra landið...... 42 Elmar á afmæli...... 3 Hagnýta pottaplöntubókin ...... 72 Átta sár á samviskunni...... 24 En tíminn skundaði burt …...... 51 Halaveðrið mikla...... 50 Barist í Barcelona...... 9 Endurfundir á Brideshead ...... 36 Halldór Ásgrímsson – ævisaga...... 51 Barn náttúrunnar...... 24 Endurfundirnir...... 36 Handbók fyrir heldra fólk...... 60 Barnið sem hrópaði í hljóði...... 25 Engin málamiðlun...... 36 Handbók fyrir ofurhetjur – Fjórði hluti: Vargarnir koma. . . . . 11 Barnsránið...... 25 Englar alheimsins...... 26 Handsmíðað fyrir heimilið...... 60 Beint í ofninn...... 55 Englasmiðurinn...... 36 „Hann hefur engu gleymt … nema textunum!“ ...... 61 Bekkurinn...... 48 Enn af kerskni og heimsósóma...... 43 Harry Potter...... 11 Bernskumyndir...... 25 Er það hafið eða fjöllin? ...... 58 Harry Potter og viskusteinninn...... 11 Bestu limrurnar...... 42 Etna og Enok hitta jólasveinana...... 3 Haugseldur – Veraldarsaga verkfræðings...... 52 Betra líf fyrir konur á besta aldri...... 57 Eyðieyjan...... 10 Hárbókin...... 60 Binna B Bjarna...... 9 Ég elska þig Mamma grís...... 3 Hefndarenglar...... 27 Bíóráðgátan...... 9 Ég elska þig PIZZA...... 55 Heiðin ...... 43 Bjargfæri...... 34 Ég er stoltur af mér Hugarperlur ...... 11 Heift...... 27 Björn og Sveinn...... 25 Ég er svikari...... 21 Heiman og heim...... 60 Blá...... 34 Ég hef trú á sjálfri mér Hugarperlur ...... 11 Heimskaut...... 43 Blesa og leitin að grænna grasi ...... 3 Ég ræð við þetta Hugarperlur ...... 11 Helga saga...... 52 Blíða og Blær...... 3 Ég ræð við öðruvísi daga Hugarperlur...... 11 Helköld sól...... 27 Blíðfinnur – allar sögurnar ...... 9 Fahrenheit 451...... 36 Heltekin...... 37 Blóðbönd ...... 34 Fall er fararheill...... 10 Hernaðarlist meistara Sun...... 60 Blóðengill...... 25 Falskar minningar...... 51 Hernaðarlistin...... 60 Blóðhefnd...... 34 Fákar og fólk ...... 72 Heyrðu, Jónsi!...... 11 Blómamánamorðin...... 35 Feigðarflótti...... 26 Hið ljúfa læsi...... 60 Boðorðin...... 25 Feilspor...... 36 Hilma...... 27 Boðun Guðmundar...... 25 Fimmaurabrandarar...... 18 Hin ódauðu...... 21 Bold-fjölskyldan kemur til hjálpar...... 9 Fjallaverksmiðja Íslands...... 21 Hin ósýnilegu...... 37 Bók um bý ...... 18 Fjarþjálfun...... 58 Hinn ógnvekjandi heimur: RISAEÐLUR...... 19 Bók um tré...... 18 Fjórða iðnbyltingin...... 58 Híbýli fátæktar ...... 60 Bókasafn föður míns...... 51 Fjällbacka-sería Camillu Läckberg...... 36 Hjólabókin 6. bók: Skaftafellssýslur...... 72 Bókasafnarinn...... 57 Fjölbreyttar leiðir í námsmati...... 58 HKL – ástarsaga...... 52 Bókin um fyrirgefninguna...... 57 Fjötrar...... 26 Hlaupabókin ...... 60 Bragarblóm...... 42 Fleiri Korkusögur...... 10 Hnitmiðuð kínversk-ensk orðabók fyrir elskendur...... 37 Brandarar handa byssumönnunum...... 35 Flott klipping ...... 9 Hnífur...... 37 Brandarar og gátur 4...... 19 Flóra Íslands...... 58 Hormónajóga – leið til að endurvekja hormónabúskap þinn. 61 Bréf til mömmu...... 25 Flugvélar á Íslandi – gamlar og nýjar...... 58 Hornauga...... 52 Brot...... 51 Foreldrahandbókin...... 59 Hófadynur á fjöllum...... 72 Brúðan...... 25/26 Formáli að Fyrirbærafræði andans...... 59 Hófí er fædd...... 4 Byggðasaga Skagafjarðar IX...... 50 Four Early Translations of Theological Texts...... 59 Hófí fer heim...... 4 Bölvun múmíunnar ...... 10 Fótboltaspurningar 2019...... 21 Hólmgangan...... 11 Bönd...... 35 Frelsun heimsins...... 59 Hrauney...... 21 Crisis and Coloniality at Europe’s Margins...... 57 Friðbergur forseti...... 10 Hreyfing rauð og græn...... 61 Daði...... 21 Fríið með ömmu ...... 9 Hugarperlur...... 11

BÓKATÍÐINDI 2019 77 Titlaskrá Hugmyndaheimur Páls Briem...... 61 Klárir krakkar – leikir og þrautir...... 5 Metsölubækur Jennyar Colgan...... 38 Hugsað með Aristótelesi...... 61 Klopp – Allt í botn...... 52 Milli mála...... 65 Hugvillingur...... 27 Kokkáll...... 28 Minning þess gleymda...... 45 Hulduheimar...... 11 Kona í hvarfpunkti...... 38 Mislæg gatnamót...... 45 Hunangsveiði...... 27 Konan í dalnum og dæturnar sjö...... 52 Mjallhvít...... 6 Hundmann...... 11 Konan og selshamurinn...... 19 Mobility and Transnational Iceland...... 65 Hundurinn með hattinn...... 12 Kopareggið...... 12 Morðið í Snorralaug...... 29 Hungur ...... 52 Kormákur dýravinur, Kormákur leikur sér...... 5 Móðir...... 38 Húðflúrarinn í Auschwitz...... 37 Korngult hár, grá augu...... 28 Móglí...... 6 Húgó heimilislausi...... 12 Kraftabílar...... 63 Mótíf X...... 39 Húsið í september...... 22 Krakkajóga...... 19 Munaðarlausa stúlkan...... 13 Húsið okkar brennur...... 61 Krókódílar stranglega bannaðir...... 5 Múmínálfarnir...... 13 Hvað er Biblían?...... 61 Kvika...... 28 Múmínsnáðinn og gullna laufið...... 6 Hvað er svona merkilegt við það að vera biskupsfrú. . . . . 61 Kvöldsögur fyrir börn...... 5 Múnínsnáðinn úti í roki...... 6 Hvar er Depill?...... 4 Kvöldverðarboðið...... 28 Múttan...... 39 Hvar eru Poggar í þér?...... 12 Kærastinn er rjóður...... 44 Náðargjafir andlegrar greiningar...... 65 Hver vill hugga krílið?...... 4 Könnum hafið...... 19 Náðarstund...... 39 Hverra manna ertu? Who are your people?...... 48 Landnám Íslands...... 63 Náðu tökum á þunglyndi...... 65 Hvísl hrafnanna 3...... 22 Landsnefndin fyrri. Den islandske Landkommission Náttúruþankar...... 65 Hvítidauði...... 27 1770–1771, IV...... 63 Nikki Kúr...... 29 Hvolpar og kettlingar...... 4 Langelstur að eilífu...... 13 Nirliit...... 39 Hvolpasveitin...... 4 Languages Open up Worlds – Words for Vigdís...... 63 Nína óskastjarna og ævintýrið á Álfhóli...... 13 Hvuttasveinar...... 4 Lasarus ...... 38 Norður...... 22 Hymns of the Passion – Passíusálmarnir á ensku...... 43 Laxness með nútímastafsetningu Salka Valka og Sjálfstætt Nornasaga ...... 13 Hæ, afi gæi...... 5 fólk...... 29 Nornin...... 22 Höfuðstafur...... 44 Lára fer í sveitina ...... 5 Nótabátur leggst í víking...... 65 Höpp og glöpp...... 72 Leðurblakan...... 22 Núvitund í dagsins önn...... 65 Iceland Beyond Expectation...... 49 Leðurblakan 1-6: Batman á íslensku...... 22 Nýi kennarinn ...... 11 Iceland – Contrasts in Nature...... 49 Leðurjakkaveður...... 44 Nýr heimur...... 13 Iceland in World War II...... 50 Leiðréttingar / Corrections...... 49 Nýtt Helgakver ...... 66 Iceland Invaded...... 62 Leikskólalögin okkar...... 6 Nærbuxnanjósnararnir...... 14 Icelandic Manuscripts...... 62 Leikum okkur í snjónum...... 6 Ofur-Kalli og dularfulla ömmuhvarfið...... 6 If I were a Viking!...... 12 Leitin að Njáluhöfundi...... 63 Okfruman...... 45 Indjáninn ...... 27 Leitin að vorinu...... 13 Olga...... 39 Indriði Indriðason...... 52 Lestarráðgátan...... 13 Oran segir nei ...... 6 Innbrotið...... 28 Leyndarmál Lindu...... 13 Orðasafn í líffærafræði ...... 66 Innflytjandinn...... 28 Leyniskógurinn Sögur frá Tulipop ...... 7 Orðið ...... 66 Is this news?...... 28 Léttir réttir Frikka...... 55 Orri óstöðvandi: Hefnd glæponanna...... 14 Í alvöru ekki opna þessa bók...... 5 Lifandi vitund...... 63 Ó – um þegnrétt tegundanna í íslenskri náttúru...... 29 Í barnsminni...... 52 Listasafn Sigurjóns Ólafssonar tilurð og saga...... 49 Óbyrjur tímans...... 29 Í eldhúsi Evu...... 55 Listin að vefa...... 64 Ógnin úr hafdjúpunum...... 22 Í orðamó...... 44 Little Gay Reykjavík...... 29 Óliver Máni...... 14 Í senn dropi og haf...... 44 Lífgrös og leyndir dómar ...... 64 Ólyfjan...... 30 Í víglínu íslenskra fjármála...... 62 Lífið í lit...... 53 Ósköp venjuleg fjölskylda...... 39 Ína...... 28 Lífsspeki kattarins – lærðu af þeim sem listina kann. . . . 64 Óstýriláta mamma mín … og ég...... 53 Íohúlú ...... 28 Lífssporin mín...... 53 Óstöðvandi...... 53 Ísland Náttúra og undur...... 49 Lífssögur ungs fólks...... 64 Ótrúleg ævintýri Brjálínu Hansen 2...... 14 Ísland í Eyjahafinu...... 62 Lífsverk...... 49 Óveðrið...... 39 Íslandsstræti í Jerúsalem...... 62 Líkn...... 44 Óvinafagnaður...... 30 Íslensk knattspyrna 2019...... 62 Lítið óvísindalegt leikhúskver...... 53 Óvænt endalok...... 14 Íslensk lestrarbók...... 28 Ljóð 2007–2018...... 44 PAX 2 – Uppvakningurinn...... 22 Íslensk þjóðlög ...... 62 Ljós og hljóðmerki...... 45 PAX 3 – Útburðurinn...... 22 Íslenskar þjóðsögur...... 62 Loftslagsréttur...... 64 Photographing Iceland...... 66 Íslenskt lýðræði...... 62 Lykilorð 2020...... 64 Poems that fell to Earth...... 45 Jakobína – saga skálds og konu...... 52 Lög og landsmál...... 64 Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi I-II ...... 66 Jóhanna Kristín Yngvadóttir ...... 49 Maddama, kerling, fröken, frú ...... 64 Prinsessan og froskurinn...... 14 Jólagjafastressið...... 5 Maður einn...... 38 Prjónastund...... 72 Jólasyrpa 2019 ...... 12 Maðurinn sem Ísland elskaði...... 64 QAANAAQ...... 39 Jólasysturnar...... 37 Mamma klikk...... 13 Raddir frá Spáni ...... 39 Jónsmessunæturdraumur ...... 44 Mamma, má ég segja þér?...... 45 Randalín, Mundi og leyndarmálið...... 14 Jósefínubók...... 44 Mannslíkaminn og Heimur dýranna...... 19 Randver kjaftar frá...... 14 Jökla...... 62 Mannveran...... 38 Rannsóknin á leyndardómum Eyðihússins...... 14 Jöklar á Íslandi...... 63 Maríumyndin...... 29 Rannsóknir í viðskiptafræði...... 66 Kalli breytist í kjúkling ...... 12 Marrið í stiganum...... 29 Rannsóknir: Handbók í aðferðafræði...... 66 Kambsmálið...... 50 Marvel bækur á íslensku!...... 22 Rasmus Kristian Rask...... 66 Kastaníumaðurinn...... 37 Má þetta bara?...... 29 Rauði hatturinn og krummi...... 6 Kaupthinking...... 63 Málleysingjarnir...... 29 Rauður maður/svartur maður...... 40 Keðjan...... 38 Máttur hjartans...... 64 Raunverulegt líf Guðbjargar Tómasdóttur...... 30 Kennarinn sem hvarf...... 12 Mátturinn í núinu...... 65 Ráðgátan Henri Pick...... 40 Kennsl...... 44 Með sigg á sálinni...... 53 Reykholt í ljósi fornleifanna...... 66 Kepler 62 Landnemaranir og Veiran ...... 12 Meðgönguljóð: úrval 2012–2018...... 45 Réttlætisbandalag Ameríku (RBA) bók 1: Veraldavíg. . . . 23 Kettlingurinn sem enginn vildi eiga...... 12 Meðleigjandinn...... 38 Riddarar hringstigans...... 26 Kindasögur...... 63 Meira...... 38 Risastóri krókódíllinn...... 14 Kjarval – málarinn sem fór sínar eigin leiðir...... 19 Menntuð...... 38 Risasyrpur...... 15

78 BÓKATÍÐINDI 2019 Titlaskrá Rosalingarnir...... 15 Strá...... 31 Úrval ljóða 1982–2012...... 47 Ró...... 20 Ströndin endalaus ...... 38 Úti regnið grætur...... 70 Róta rótlausa...... 15 Stúfur hættir að vera jólasveinn...... 16 Útivera...... 20 Rummungur 3...... 15 Stúlkan hjá brúnni...... 31 Útkall tifandi tímasprengja...... 70 Röskun...... 30 Styrjöldin í Selinu...... 54 Valur eignast systkini...... 17 Saga Tímarit Sögufélags ...... 66 Stærðfræði 1, 2A og 2B...... 69 Vandræðasögur...... 8 Saga tímans...... 67 Stökkbrigði...... 46 Vargöld – önnur bók...... 23 Saga um þakklæti...... 6 Stöngin út...... 54 Veikindadagar...... 33 Sagan af Washington Black...... 40 Sumareldhús Flóru ...... 38 Veislubókin...... 55 Sagan af því hvers vegna jólasveinarnir hættu að vera Sunna Karls ...... 40 Veldu...... 23 vondir...... 15 Sú sem varð að deyja...... 41 Velkomin...... 47 Sagan um Ekkert...... 15 Svanafólkið...... 31 Vellankatla...... 47 Saknað: íslensk mannshvörf...... 67 Svarta kisa...... 16 Verðandi...... 54 Sapiens...... 67 Svarti sauðurinn...... 41 Verstu börn í heimi 3...... 17 Sara ...... 30 Svartstjarna...... 41 Vestfirðingar til sjós og lands 3. bók...... 71 Seiðmenn hins forna...... 15 Svartuggar...... 46 Vetrargestir...... 17 Selta...... 30 Sveitahljóð...... 7 Vetrargulrætur...... 33 Send í sveit...... 67 Svikarinn...... 31 Vélar eins og ég...... 41 Sextíu kíló af sólskini...... 30 Svínshöfuð...... 31 Við erum ekki morðingjar...... 33 Siddarta prins...... 20/67 Svo skal dansa...... 32 Við lærum að lesa...... 8 Sigurfljóð í grænum hvelli...... 15 Svona eru hljóðin í dýrunum á sléttum Afríku...... 7 Vigdís...... 17 Sipp, Sippsippanipp og Sippsippanippsippsúrumsipp. . . . 15 Sympathetic Understanding...... 69 Villinorn...... 17 Síðasta setning Fermats...... 68 Systa...... 54 Villueyjar...... 23 Síðasta stúlkan...... 40 Sýndarglæpir...... 32 Viltu knúsa mig?...... 8 Sígildar myndasögur Drakúla og Hrói Höttur...... 15 Sæþokan...... 23 Vínbláar varir...... 47 Síldarárin 1867–1969...... 68 Sögur á vegg...... 49 Vísur Bakkabræðra...... 47 Sjáðu Hamlet...... 7 Sögur fyrir lítil börn...... 7 Vondir gaurar...... 17 Sjálf í sviðsmyndum...... 68 Sögur frá Tulipop Leyniskógurinn ...... 7 Vonum það besta...... 41 Sjö dagar...... 40 Sögusafnið...... 7 Vor borg...... 49 Sjö ljóð...... 45 Sögustund...... 7 Vængjaþytur vonarinnar...... 54 Skaflist Einhyrningar...... 20 Tásurnar ...... 46 Vökukonan í Hólavallagarði...... 47 Skam...... 23 The Knights of the Spiral Stairs ...... 26 WOW – ris og fall flugfélags...... 71 Skál og hnífur...... 55 The Sagas and Shit...... 69 Yndislegustu dýrin á jörðinni ...... 8 Skáld skrifa þér...... 68 The Settlement of Iceland...... 69 Ys og þys útaf … ÖLLU!...... 17 Skáldið er eitt skrípatól...... 45 The Travels of Reverend Ólafur Egilsson...... 69 Það er alltaf eitthvað...... 33 Skemmtilegasta afmælið ...... 11 Til hnífs og skeiðar...... 69 Það er fylgst með þér ...... 41 Skírnir – Tímarit HÍB...... 68 Til í að vera til...... 46 „Það eru ekki svellin“...... 71 Skjáskot...... 68 Til þeirra sem málið varðar...... 46 Það sem allir umhverfissinnar þurfa að vita um kapítalisma. 71 Skuggahliðin jólanna...... 20 Tilfinninga Blær ...... 8 Það verður allt í lagi með mig Hugarperlur ...... 11 Skuggaskip...... 30 Tilfinningabyltingin...... 32 Þaðan er enginn...... 47 Skuggasól...... 53 Tími til að tengja...... 32 Þaðan sem við horfum...... 47 Skúli skelfir fer á flug...... 16 Tími töframanna...... 69 Þakkarskuld...... 41 Skúrinn...... 49 Tíminn minn 2020...... 70 Þar sem ekkert ógnar þér...... 41 Skömmin...... 68 Tíminn sefur...... 70 Þar sem skömmin skellur...... 33 Sláturtíð...... 30 Toy Story sögusafn...... 8 Þegar afi hætti við að deyja...... 17 Slæmur pabbi...... 16 Tónlist liðinna alda...... 70 Þegar ég verð stór ...... 8 Smásögur heimsins: Afríka ...... 40 Tóta og tíminn...... 8 Þegar fólkið er farið heim...... 48 Snjósystirin...... 16 Transbarnið...... 70 Þegar kona brotnar...... 71 Snuðra og Tuðra í sólarlöndum...... 7 Tregasteinn...... 32 Þegar stormurinn kemur ...... 48 Snuðra og Tuðra taka til ...... 7 Tréð...... 8 Þeir vöktu yfir ljósinu...... 71 Sofðu mín Sigrún...... 46 Tuð vors lands...... 70 Þetta er ekki bílastæði...... 48 Sombína: Drepfyndin saga...... 16 Tvistur og Basta...... 16 Þinn eigin tölvuleikur...... 18 Sólardansinn...... 30 Töfra-Tapparnir...... 17 Þín eigin saga...... 18 Sólarhringl...... 68 Töfrað tvisvar...... 15 Þorp verður til á Flateyri ...... 50 Sólarkaffi...... 46 Töfrafjallið Hulduheimar ...... 11 Þorpið...... 33 Sólmundur...... 31 Töfragarðurinn...... 20/72 Þorpið í skóginum ...... 33 Sólskin með vanillubragði...... 16 Töfraheimur jólanna...... 8 Þórður kakali...... 54 Spámennirnir í Botnleysufirði...... 40 Töfrandi jólastundir...... 20 Þrautabók Ofurhetjunnar...... 20 Spurningabókin 2019...... 20 Ullin brók og hangið kjöt...... 46 Þrettán...... 23 Staða pundsins...... 31 Um tímann og vatnið ...... 70 Þrír leikþættir ...... 48 Stafróf gleðinnar...... 68 Undir fána lýðveldisins...... 54 Þrjár bækur eftir Tomi Ungerer...... 18 Stafróf sorgarinnar...... 68 Undir suðurhlíðum...... 54 Þröskuldur hússins er þjöl ...... 48 Stefán hreindýrabóndi ...... 53 Undrarýmið...... 47 Þungir skrifborðsþankar...... 71 Stefjakrot...... 46 Undurfagra ævintýr...... 70 Þú...... 41 Stefjaþytur...... 46 Ungfrú fótbolti ...... 23 Þvoðu þér í framan stelpa...... 59 Stelpan sem sigldi kafbát niður í kjallara...... 16 Ungfrú Ísland...... 32 Þögla barnið...... 33 Stelpur sem ljúga...... 31 Uppskriftir stríðsáranna...... 55 Þögn...... 33 Sterkasta kona í heimi...... 31 Urðarköttur...... 32 Ævintýri Lottu...... 18 Stílæfingar...... 40 Urðarmáni ...... 32 Ævintýri Munda lunda...... 18 Stjáni og stríðnispúkarnir Púkar ...... 16 Úr eldhúsinu okkar...... 55 Ævisaga Sigurðar Ingjaldssonar á Balaskarði...... 54 Stjörnur og stórveldi...... 69 Úr landsuðri og fleiri kvæði...... 47 Öræfahjörðin...... 50/71/72 Stórar stelpur fá raflost...... 54 Úr minnisbókum Steinunnar Lilju Sturludóttur...... 32 Stórhættulega stafrófið...... 7 Úr myrkrinu...... 32 Stóri maðurinn...... 40 Úr undirdjúpunum til Íslands ...... 70

BÓKATÍÐINDI 2019 79 Skrá yfir raf- og hljóðbækur Skrá yfir raf- og hljóðbækur Rafbækur 2019 1793...... 34 Húðflúrarinn í Auschwitz...... 37 Sara ...... 30 40 vikur...... 21 Húsið í september...... 22 Sjálfstætt fólk ...... 29 Að vetrarlagi ...... 34 Húsið okkar brennur...... 61 Skjáskot...... 68 Angels of the Universe ...... 26 Hvítidauði...... 27 Skuggasól...... 53 Álfarannsóknin...... 9 Innflytjandinn...... 28 Sláturtíð...... 30 Barist í Barcelona...... 9 Jakobína – saga skálds og konu...... 52 Stelpur sem ljúga...... 31 Barn náttúrunnar...... 24 Jólasysturnar...... 37 Sterkasta kona í heimi...... 31 Barnið sem hrópaði í hljóði...... 25 Kastaníumaðurinn...... 37 Stórar stelpur fá raflost...... 54 Blá...... 34 Kaupthinking...... 63 Stóri maðurinn...... 40 Blíðfinnur – allar sögurnar ...... 9 Keðjan...... 38 Strá...... 31 Blóðbönd ...... 34 Kennarinn sem hvarf...... 12 Stökkbrigði...... 46 Brandarar handa byssumönnunum...... 35 Korngult hár, grá augu...... 28 Stöngin út...... 54 Brúðan...... 25 Kvika...... 28 The Knights of the Spiral Stairs ...... 26 Delluferðin...... 26 Lasarus ...... 38 Til í að vera til...... 46 Dóttir Mýrarkóngsins...... 35 Leitin að vorinu...... 13 Tilfinningabyltingin...... 32 Draumaþjófurinn...... 10 Líkn...... 44 Tími til að tengja...... 32 Dýrbítar...... 26 Maðurinn sem Ísland elskaði...... 64 Tregasteinn...... 32 Engin málamiðlun...... 36 Með sigg á sálinni...... 53 Um tímann og vatnið ...... 70 Ég er svikari...... 21 Meðleigjandinn...... 38 Undrarýmið...... 47 Feilspor...... 36 Milli mála...... 65 Ungfrú fótbolti ...... 23 Fjallaverksmiðja Íslands...... 21 Mobility and Transnational Iceland...... 65 Urðarköttur...... 32 Frelsun heimsins...... 59 Morðið í Snorralaug...... 29 Urðarmáni ...... 32 Gallsteinar afa Gissa...... 11 Múttan...... 39 Úr myrkrinu...... 32 Gamlinginn sem hugsaði með sér að hann væri farinn að Náðu tökum á þunglyndi...... 65 Úr undirdjúpunum til Íslands ...... 70 hugsa of mikið...... 36 Nornasaga ...... 13 Vetrargulrætur...... 33 Gangverk...... 43 Nornin...... 22 Við erum ekki morðingjar...... 33 Gauksins gal...... 36 Nærbuxnanjósnararnir...... 14 Villueyjar...... 23 Halaveðrið mikla...... 50 Olga...... 39 Vængjaþytur vonarinnar...... 54 Halldór Ásgrímsson – ævisaga...... 51 Ó – um þegnrétt tegundanna í íslenskri náttúru...... 29 WOW – ris og fall flugfélags...... 71 Hefndarenglar...... 27 Óstýriláta mamma mín … og ég...... 53 Ys og þys útaf … ÖLLU!...... 17 Helköld sól...... 27 Óvænt endalok...... 14 Þar sem ekkert ógnar þér...... 41 Heltekin...... 37 Rannsóknin á leyndardómum Eyðihússins...... 14 Þegar kona brotnar...... 71 Hin ósýnilegu...... 37 Raunverulegt líf Guðbjargar Tómasdóttur...... 30 Þinn eigin tölvuleikur...... 18 HKL – ástarsaga...... 52 Rosalingarnir...... 15 Þorpið...... 33 Hlaupabókin ...... 60 Röskun...... 30 Þrettán...... 23 Hnífur...... 37 Sagan af Washington Black...... 40 Þögn...... 33 Hrauney...... 21 Salka Valka...... 29 Hugvillingur...... 27 Sapiens...... 67

Hljóðbækur 2019 Að vetrarlagi ...... 34 Gríma...... 27 Strá...... 31 Á eigin skinni...... 51 Gullbúrið...... 37 Sunna Karls ...... 40 Átta sár á samviskunni...... 24 Harry Potter...... 11 Svartstjarna...... 41 Barist í Barcelona...... 9 Helköld sól...... 27 Svikarinn...... 31 Barnið sem hrópaði í hljóði...... 25 Hilma...... 27 Sýndarglæpir...... 32 Blóðengill...... 25 Hornauga...... 52 Tilfinningabyltingin...... 32 Bókasafn föður míns ...... 51 Hrauney...... 21 Tregasteinn...... 32 Brúðan...... 26 Húðflúrarinn í Auschwitz...... 37 Um tímann og vatnið ...... 70 Draumaþjófurinn...... 10 Íohúlú ...... 28 Útkall tifandi tímasprengja...... 70 Engin málamiðlun...... 36 Marrið í stiganum...... 29 Vetrargestir...... 17 Englasmiðurinn...... 36 Mótíf X...... 39 Við erum ekki morðingjar...... 33 Gamlinginn sem hugsaði með sér að hann væri farinn að Óvænt endalok...... 14 WOW – ris og fall flugfélags...... 71 hugsa of mikið...... 36 Sextíu kíló af sólskini...... 30 Þorpið...... 33 Geðveikt með köflum...... 51 Skjáskot...... 68

23. OG 24.

80 BÓKATÍÐINDI 2019 Útgefendaskrá

Allir gráta Bókaútgáfan Merkjalæk Fannafold 103 Hið íslenska bókmenntafélag Útgefend­ askrá­ Reykjavegi 84, 270 Mosfellsbær Katrínarlind 8, 113 Reykjavík Fannafold 103, 112 Reykjavík Hagatorgi, 107 Reykjavík S: 659 2254 S: 557 2480 / 892 3215 S: 895 8697 S: 588 9060 Netf.: [email protected] Netf.: [email protected] Netf.: [email protected] Netf.: [email protected] Vefsíða: allirgrata.is Vefsíða: http://ragnaringi.is/ Vefsíða: www.hib.is Bókaútgáfan Sæhestur Almenna bókafélagið Freyjugötu 49, 101 Reykjavík Félag ljóðaunnenda á Austurlandi Hjörtur Smárason S: 895 2185 Sjá: Bókafélagið Brattahlíð, 750 Fáskrúðsfirði Glitvöllum 3, 221 Hafnarfirði Netf.: [email protected] S: 475 1211 / 867 2811 S: 0045 228014116 AM forlag Netf.: [email protected] Mávahlíð 6, 105 Reykjavík Bókaútgáfan Sæmundur Netf.: [email protected] S: 898 5986 Austurvegi 22, 800 Selfoss Flóki forlag Netf.: [email protected] S: 482 3079 Geitlandi 8, 108 Reykjavík Hlíf Anna Dagfinnsdóttir Netf.: [email protected] S: 892 0855 Hraunbæ 18, 110 Reykjavík Angústúra Vefsíða: www.netbokabud.is Netf.: [email protected] S: 864 0170 / 567 7194 Grenimel 39, bakhús, 107 Reykjavík Netf.: [email protected] S: 659 8004 / 699 5572 Bókaútgáfan Vesturgata Forlagið Netf.: [email protected] Hringbraut 115, 101 Reykjavík Bræðraborgarstíg 7, 101 Reykjavík Hófí ehf. Vefsíða: www.angustura.is S: 768 1774 S: 575 5600 Íragerði 7, 825 Stokkseyri Netf.: [email protected] Netf.: [email protected] Netf.: [email protected] Áslaug Björt Guðmundardóttir Vefsíða: www.forlagid.is Kvisthaga 27, 107 Reykjavík Bókhlaða Gunnars Guðmundssonar Hringaná ehf. Freyvangi 15, 850 Hella S: 618 0211 Fullt tungl Njálsgötu 39a, 101 Reykjavík S: 487 5098 Netf.: [email protected] Klapparstíg 25-27, 101 Reykjavík S: 899 8615 Netf.: [email protected] Vefsíða: www.aslaugbjort.is S: 863 6383 Netf.: [email protected] Netf.: [email protected] Vefsíða: www.hringana.is Benedikt bókaútgáfa Bókstafur Bræðraborgarstíg 9, 101 Reykjavík Selási 9, 700 Egilsstöðum G. Bergmann ehf. Hugarfrelsi S: 821 4323 S: 848 3314 Dreifing: Salka / Útgáfuhúsið Verðandi Hegranesi 32, 210 Garðabær Netf.: [email protected] Netf.: [email protected] S: 894 1806 Vefsíða: www.benedikt.is Vefsíða: www.bokstafur.is Galdrakassinn Vallargötu 22, 230 Reykjanesbær Netf.: [email protected] Bergmál Crymogea S: 691 0301 Vefsíða: www.hugarfrelsi.is Síðumúla 35, 108 Reykjavík S: 896 0937 Netf.: [email protected] S: 511 0910 / 899 7839 Netf.: [email protected] Hverfisgallerí Netf.: [email protected] Vefsíða: bergmalutgafa.is Gjörð ehf. Hverfisgötu 4, 101 Reykjavík Vefsíða: www.crymogea.is Ránargötu 46, 101 Reykjavík S: 764 5798 Bjartur S: 690 5218 Netf.: [email protected] Davíð Þorsteinsson Víðimel 38, 107 Reykjavík Netf.: [email protected] Vefsíða: www.hverfisgalleri.is Óðinsgötu 10, 101 Reykjavík S: 414 1450 Vefsíða: www.twoinone.is S: 690 8677 Netf.: [email protected] Höfundar Netf.: [email protected] Vefsíða: www.bjartur-verold.is Glóandi ehf / Glowpublishing Dreifing: Sögur útgáfa Langalína 12, 210 Garðabær Dimma Björt bókaútgáfa – Bókabeitan Freyjugötu 38, 101 Reykjavík S: 535 3800 / 843 6200 Höfundaútgáfan Sjá: Bókabeitan S: 562 1921 / 897 5521 Netf.: [email protected] Óðinsgötu 30, 101 Reykjavík Vefsíða: www.rys.is S: 867 1857 Bókabeitan Netf.: [email protected] Netf.: [email protected] Síðumúla 31, bakatil, 108 Reykjavík Vefsíða: www.dimma.is GPA Vefsíða: www.hofundur.is S: 588 6609 DP-IN Víghólastíg 6, 200 Kópavogur Netf.: [email protected] S: 564 4247 / 898 5427 Dreifing: Sögur útgáfa IÐNÚ útgáfa Vefsíða: www.bokabeitan.is Netf.: [email protected] Brautarholti 8, 105 Reykjavík Drápa S: 517 7200 Bókafélagið Njörvasundi 29, 104 Reykjavík gu/gí Netf.: [email protected] Fákafeni 11, 108 Reykjavík S: 821 5588 Kvistahlíð 17, 550 Sauðárkróki Vefsíða: www.idnu.is S: 615 1122 / 578 1900 Netf.: [email protected] S: 862 7886 Netf.: [email protected] Vefsíða: www.drapa.is Netf.: [email protected] Vefsíða: www.bokafelagid.is Iðunn Edda útgáfa Guðbjörg Ásta Stefánsdóttir Sjá: Forlagið Bókaútgáfan Brandur Hádegismóum 2, 110 Reykjavík Fífurimi 2, 112 Reykjavík Ystaseli 5, 109 Reykjavík S: 522 2000 S: 847 0967 JPV útgáfa S: 895 6160 Netf.: [email protected] Netf.: [email protected] Sjá: Forlagið Netf.: [email protected] Vefsíða: www.edda.is Vefsíða: www.amazon.com/author/gastefans JR Music Bókaútgáfan Deus Elba ehf. Hallfríður J. Ragnheiðardóttir Stakkholti 2a – 206, 105 Reykjavík Bergstaðastræti 29, kj., 101 Reykjavík Markarflöt 24, 210 Garðabæ Lindargötu 37, 101 Reykjavík S: 863 3177 S: 562 4222 S: 565 7050 / 862 5345 S: 897 4612 Netf.: [email protected] Netf.: [email protected] Netf.: [email protected] Netf.: [email protected] Vefsíða: www.jrmusic.is Vefsíða: www.deus.is Vefsíða: www.dreamsandtarot.is Elí Freysson Krummi bókaútgáfa Bókaútgáfan Grund Tjarnarlundi 10i, 600 Akureyri Háskólaútgáfan S: 896 5457 S: 461 3109 / 848 3357 Aðalbygging HÍ. Sæmundargötu 2, 101 Dreifing: Kver bókaútgáfa Netf.: [email protected] Netf.: [email protected] Reykjavík Vefsíða: Kver.is/krummi-bokautgafa S: 525 4003 Bókaútgáfan Hólar Espólín forlag Netf.: [email protected] Kúrbítur Hagaseli 14, 109 Reykjavík Boðagranda 2 a, 107 Reykjavík Vefsíða: www.haskolautgafan.hi.is Tjarnargötu 41, 230 Reykjanesbæ S: 587 2619 S: 899 1509 S: 821 6650 Netf.: [email protected] Netf.: [email protected] Háskólinn á Akureyri Netf.: [email protected] Vefsíða: www.holabok.is Vefsíða: www.espolin.is Dreifing: Háskólaútgáfan Vefsíða: www.siggadogg.is

BÓKATÍÐINDI 2019 81 Útgefendaskrá Kver bókaútgáfa Ókeibæ Skálholtsútgáfan Töfrahurð Kvisthaga 3, 107 Reykjavík Sjá: Forlagið Laugavegi 31, 101 Reykjavík Reynihvammi 35, 200 Kópavogi S: 615 4764 S: 528 4200 S: 866 8229 Netf.: [email protected] Partus forlag Netf.: [email protected] Netf.: [email protected] Vefsíða: www.kver.is Netf.: [email protected] Vefsíða: www.skalholtsutgafan.is / www. Vefsíða: www.tofrahurd.is Vefsíða: www.partus.is kirkjuhusid.is Lífsmótun Töfraland – Bókabeitan Hjalla, 650 Laugar Pétur Stefánsson Skriða bókaútgáfa Sjá: Bókabeitan S: 864 8790 Dreifing: Penninn Eymundsson Holt, Klapparstíg 1, 530 Hvammstanga Netf.: [email protected] S: 865 4098 Ugla Vefsíða: http://lifsmotun.is Poggar Netf.: [email protected] Hraunteigi 7, 105 Reykjavík Svöluási 6, 221 Hafnarfirði Vefsíða: www.skridabokautgafa.is S: 698 9140 Listasafn ASÍ S: 552 2589 Netf.: [email protected] Guðrúnartúni 1, 105 Reykjavík Netf.: [email protected] Skrudda Vefsíða: www.uglautgafa.is S: 864 0046 Hamarshöfða 1, 110 Rekjavík Netf.: [email protected] Reykir S: 552 8866 Una útgáfuhús Barónsstíg 49, 101 Reykjavík Vefsíða: www.listasafnasi.is Dreifing: Háskólaútgáfan Netf.: [email protected] Vefsíða: www.skrudda.is S: 699 3356 Listasafn Íslands Netf.: [email protected] Rósa Eggertsdóttir Laufásvegi 12, 101 Reykjavík Vefsíða: www.utgafuhus.is Norðurbyggð 20, 600 Akureyri Snotra ehf. S: 515 9600 Selási 9, 700 Egilsstaðir S: 894 0568 Netf.: [email protected] S: 848 3314 Unga ástin mín Netf.: [email protected] Vefsíða: www.listasafn.is Netf.: sigurjó[email protected] S: 578 1900 / 618 1210 Netf.: [email protected] Rósakot Listrými Stofnun Árna Magnússonar Suðurmýri 12a, 170 Seltjarnarnesi Sóltúni 9, 800 Selfossi Dreifing: Háskólaútgáfan Út fyrir kassann S: 863 5490 S: 891 8318 Raufarseli 13, 109 Reykjavík Netf.: [email protected] Netf.: [email protected] Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum S: 692 7407 Vefsíða: www.tryggvadottir.com Vefsíða: www.rosakot.is fræðum Netf.: [email protected] Dreifing: Háskólaútgáfan Vefsíða: utfyrirkassann.is Ljósmynd – útgáfa Routledge Stuðlabergi 16, 221 Hafnarfirði Netf.: [email protected] Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur Útgáfan S: 893 5664 Brynjólfsgötu 1, 107 Reykjavík Bollagörðum 87, 170 Setjarnarnesi Netf.: [email protected] Saga Akademía S: 525 4191 S: 772 4936 Vefsíða: https://www.northphotos.net Skógarbraut 1112-2-3B, 235 Keflavíkurflugvelli Netf.: [email protected] Netf.: [email protected] S: 899 3961 Lubbi Netf.: [email protected] Storytel Útkall ehf. Hegranesi 33, 210 Garðabær Skeifunni 17, 108 Reykjavík Sundaborg 9, 104 Reykjavík S: 659 3603 Salka / Útgáfuhúsið Verðandi Netf.: [email protected] S: 562 2600 Netf.: [email protected] Suðurlandsbraut 4, 108 Reykjavík Vefsíða: www.storytel.is Netf.: [email protected] s. 893 1091 / S: 776 2400 [email protected] s. 891 6872 Mál og menning Netf.: salka@salka Styrktarsjóður Listasafns Sigurjóns Vefsíða: www.utkall.is Sjá: Forlagið Vefsíða: www.salka.is Ólafssonar Laugarnestanga 70, 105 Reykjavík Vaka-Helgafell Nexus Salt ehf. útgáfufélag S: 553 2906 / 698 2906 Sjá: Forlagið Glæsibæ, Álfheimum 74, 104 Reykjavík Háaleitisbraut 58 – 60, 103 Reykjavík Netf.: [email protected] Netf.: [email protected] S: 533 4900 Veröld Vefsíða: https://nexus.is/ Netf.: [email protected] Sögufélag Víðimel 38, 107 Reykjavík Vefsíða: www.saltforlag.is Gunnarshúsi, Dyngjuvegi 8, 104 Reykjavík S: 414 1450 Nikka forlag S: 781 6400 Netf.: [email protected] Hofteigi 38, 105 Reykjavík Scribe, þýðingar og útgáfa Netf.: [email protected] Vefsíða: www.bjartur-verold.is S: 695 1321 Brenna I, 820 Eyrarbakka Vefsíða: www.sogufelag.is Vestfirska forlagið Netf.: [email protected] S: 662 4198 Brekku, 471 Þingeyri Netf.: [email protected] Sögufélag Skagfirðinga Nýhöfn S: 456 8181 Vefsíða: https://scribe.is Safnahúsinu, 550 Sauðárkrókur Grænlandsleið 47, 113 Reykjavík S: 453 6261 Netf.: [email protected] S: 844 3022 / 551 3865 Vefsíða: www.vestfirska.is Sensus Novus ehf. Netf.: [email protected] Netf.: [email protected] Vefsíða: http://sogufelag.skagafjordur.is/ Akurgerði 2, 108 Reykjavík Vefsíða: www.nyhofn.com Vinstrihreyfingin – grænt framboð S: 824 8885 / 822 3535 Sögufélag, Þjóðskjalasafn Íslands og dreifing: Salka / Útgáfuhúsið Verðandi Netf.: [email protected] Oran Books Ríkisskjalasafn Danmerkur Ofanleiti 11, 103 Reykjavík Vefsíða: www.hrauney.is Sjá: Sögufélag Yoga Natura ehf. Netf.: [email protected] Hörgslundi 8, 210 Garðabær Vefsíða: www.oran.is Setberg bókaútgáfa Sögur útgáfa S: 861 2706 Akralind 2, 201 Kópavogur við Hagatorg, 107 Reykjavík Netf.: [email protected] Ormstunga S: 551 7667 S: 557 3100 Ránargötu 20, 101 Reykjavík Netf.: [email protected], [email protected] Netf.: [email protected] Þjóðskjalasafn Íslands S: 561 0055 Vefsíða: www.setberg.is Vefsíða: www.sogurutgafa.is Dreifing: Sögufélag Netf.: [email protected] Vefsíða: www.ormstunga.is SIMLA Tulipop S: 843 6735 Dreifing: Sögur útgáfa Óðinsauga útgáfa Netf.: [email protected] Stórikriki 55, 270 Mosfellsbæ Tunglið forlag S: 866 8800 SiSk Lundi 17, 200 Kópavogi Netf.: [email protected] Flétturimi 12, 112 Reykjavík S: 822 4858 / 857 4249 Vefsíða: www.odinsauga.com / www. S: 663 1212 Netf.: [email protected] facebook.com/odinsauga/ Netf.: [email protected] Vefsíða: www.facebook.com/tunglidforlag

82 BÓKATÍÐINDI 2019 BÆKUR FYRIR BÖRN Undraland barnanna verður stútfullt af glænýjum barna- og ungmennabókum. Þar má gleyma stund og stað og sökkva sér niður í ljúfan lestur. VELKOMIN Á BÓKAMESSU Í HÖRPU 23. OG 24. NÓVEMBER

Opið frá kl. 11.00 til 17.00 báða dagana. Aðgangur ókeypis.

FJÖLBREYTT DAGSKRÁ Upplestrar, spjall, leikir og getraunir, ljúffengt smakk og óvæntar uppákomur. Höfundar afgreiða og árita bækur eftir þínum óskum. Jól án bóka Jól án bóka

Jól án bóka Bók án jóla