Bókatíðindi 2019

Bókatíðindi 2019

Jól án bóka Jól án bóka Jól án bóka Bók án jóla Kæri bókaunnandi, Efnisyfirlit ólin eru tími hefða og samveru með þeim sem okkur þykir vænst Barna- og ungmennabækur um. Þrátt fyrir að jólahefðirnar geti verið mismunandi þá er jóla- Myndskreyttar ................................... 3 J haldið oft fastmótað og íhaldssamt. Þannig eigum við ýmsar ómissandi matarhefðir eins og malt og appelsín, hamborgarhrygg, Skáldverk........................................ 9 heimagert rauðkál, mandarínur og laufabrauð. Tískusveiflur virðast litlu breyta um hversu fast við höldum í hefðirnar sem margar eiga djúpar Fræði og bækur almenns efnis ..................... 18 rætur; jafnvel aftur í barnæsku. Ein af þeim sterku hefðum sem hefur Ungmennabækur................................. 21 fylgt þjóðinni í gegnum áratugina, er að gefa nýjar íslenskar bækur í jólagjöf. Því gæti svarið við spurningunni á forsíðu Bókatíðindanna í ár Skáld verk ,,Getur þú hugsað þér jól án bóka?“ verið hið sama í ár og fyrir fjölda- mörgum árum: Nei, þjóðin getur ekki hugsað sér jól án bóka. Hvorki um Íslensk .......................................... 24 jólin 2019, né um mörg umliðin jól þegar spurningin var borin upp á forsíðu þessara ágætu árvissu tíðinda, sem hafa nú sem endranær borist Þýdd ............................................ 34 í þínar hendur. Staða bókarinnar á jólamarkaði hefur því lítið sem ekkert Ljóð og leikrit........................................ 42 breyst í áranna rás og mældist til að mynda áberandi efst á óskalista landsmanna samkvæmt Þjóðarpúlsi Gallup fyrir síðustu jól. Við bóka- Listir og ljósmyndir .................................. 48 útgefendur höfum enga ástæðu til að ætla annað en að svo verði einnig í ár. Enda er framboðið af nýjum verkum sannarlega glæsilegt og telur Saga, ættfræði og héraðslýsingar ...................... 50 842 skráningar nýrra bóka. Útgefendur halda áfram þróun á útgáfu- Ævi sög ur og end ur minn ing ar ......................... 51 formi verkanna þannig að samtímis má nálgast hluta nýrra bóka bæði sem kilju og innbundna bók og í einhverjum tilfellum jafnframt sem Matur og drykkur.................................... 55 rafbók og hljóðbók. Þetta eru gleðifréttir fyrir alla bókaunnendur. Mikil gróska er í útgáfu barnabóka og ber að fagna sérstaklega að íslenskir Fræði og bækur almenns efnis......................... 56 höfundar færa okkur nærri helming útgáfunnar eða 46%. Unnendur Útivist, tómstundir og íþróttir ........................ 72 íslenskra skáldsagna eiga sömuleiðis von á góðu, því íslenskir höfundar fylla nú síður Bókatíðinda sem aldrei fyrr. Nú geta jólin komið og við öll Höf unda skrá ........................................ 73 haldið í hefðirnar og notið þess að kúra með bók yfir hátíðarnar. Titl askrá ............................................ 77 Gleðileg íslensk bókajól! Skrá yfir raf- og hljóðbækur........................... 80 Heiðar Ingi Svansson, formaður Félags íslenskra bókaútgefenda Útgef end askrá ....................................... 81 A Gormabók Merking tákna BÓKATÍÐINDI 2019 Harðspjalda bók – allar Útgef andi: Félag íslenskra bóka út gef enda B í Bókatíðindum blaðsíður úr hörðum pappír Bar óns stíg 5 101 Reykja vík C Hljóðbók Undir kápumyndum allra bóka Sími: 511 8020 Netf.: [email protected] má nú finna tákn sem vísa til Innbundin bók – kápuspjöld D Vef ur: www.fibut.is útgáfuforms. Táknskýringar úr hörðum pappír Hönn un kápu: Halldór Baldursson og Ámundi Sigurðsson má finna neðst á öllum E Kilja kynningarblaðsíðum. Ábm.: Benedikt Kristjánsson F Rafbók Upp lag: 125.000 Sveigjanleg kápa – líkt og Umbrot, prent un Oddi, G kilja en í annarri stærð og bók band: umhverfisvottað fyrirtæki Dreifing: Íslandspóstur hf. I Endurútgefin bók ISSN 1028-6748 23. OG 24. 2 BÓKATÍÐINDI 2019 A Gormabók B Harðspjalda bók C Hljóðbók D Innbundin bók E Kilja F Rafbók G Sveigjanleg kápa I Endurútgáfa Risaeðlugengið Barna- og ungmennabækur Eggið Lars Mæhle Myndskreyttar Þýð.: Æsa G. Bjarnadóttir og Sverrir Jakobsson Myndir: Lars Rudebjer Vinirnir Gauti grameðla og Sölvi sagtanni stytta sér leið í gegnum Mýrarskóg sem er þó alveg harðbannað því þar er eitthvert RISAVAXIÐ ILLFYGLI á sveimi. Þeir eru bara svo spenntir að sjá hvað kemur úr eggi mömmu Sölva: Systir eða bróðir? Krúttleg, fræðandi Barnabækur og fyndin saga fyrir yngsta áhugafólkið um risaeðlur og MYNDSKREYTTAR önnur forsöguleg dýr. 48 bls. Forlagið – Mál og menning D ​ Blesa og leitin að grænna grasi Elmar á afmæli Lára Garðarsdóttir David McKee Myndskr.: Lára Garðarsdóttir Þýð.: Jakob F. Ásgeirsson Blesa er íslenskur hestur í venjulegum íslenskum haga. Litskrúðugi fíllinn Elmar hefur unnið hug og hjörtu Hún er komin með nóg af því að borða sama heyið alla barna um allan heim. Hann á nú þrjátíu ára afmæli. daga og henni leiðist afskaplega mikið. Blesa er sann- Í tilefni af því kemur út ný bók í flokknum um Elmar færð um að grænna gras sé að finna annars staðar. Týri, – Elmar á afmæli. Hugljúf, skemmtileg og einstaklega vinur hennar, tekur til sinna ráða og rekur hana af stað í fallega myndskreytt bók um fílinn fjölskrúðuga og vini ferðalag. Á ferð sinni um landið kynnist Blesa alls konar hans. dýrum og heimsækir spennandi staði. En eftir því sem 26 bls. líður á ferðalagið fer hún að velta fyrir sér hvort hún sé Ugla mögulega að leita langt yfir skammt. Bókin er einnig fáanleg á ensku. 48 bls. D ​ Salka / Útgáfuhúsið Verðandi D ​ Blíða og Blær Etna og Enok hitta jólasveinana Ýmsir Sigríður Etna Marinósdóttir Texti á pólsku og íslensku! Tveir titlar: Fyrsta óskin og Myndir: Freydís Kristjánsdóttir Glitrandi jól. Styttir biðina eftir jólunum, gaman að lesa, Etna og Enok eru uppátækjasöm systkini sem dreymir líma og lita. um að hitta jólasveinana. Þau beita ýmsum brögðum 38 bls. til að grípa sveinana glóðvolga og lenda í sannkölluðu Töfraland – Bókabeitan jólaævintýri. Skemmtileg jólasaga sem gott er að njóta á aðvent- unni. 38 bls. Óðinsauga útgáfa G ​ D ​ Draumaland Ég elska þig Mamma grís 11 hugljúfar sögur Neville Asley og Mark Baker Þýð.: Baldur Snær Ólafsson Þýð.: Klara Helgadóttir Kúrðu þig með ellefu frábærar sögur í þessu fallega Gurra grís og Georg vilja gera Mömmu grís einstaklega safni af sögum fyrir svefninn. góðan dag til að sýna henni hve mikið þau elska hana. Bæði foreldrar og börn eiga eftir að lesa sögurnar En ekki fer allt á þann veg sem þau höfðu skipulagt … aftur og aftur. Hlý og falleg bók um Gurru grís sem glatt hefur börn 96 bls. um allan heim. Setberg bókaútgáfa 28 bls. Unga ástin mín D ​ D ​ Dýrabörn Baðbók Þýð.: Baldur Snær Ólafsson Börnin elska að skoða bók í baði, sundi eða sturtu. Með þessari skemmtilegu bók verður ennþá meira fjör! Litríkar myndir á mjúkum, vatnsheldum síðum. Baðbók fyrir yngstu börnin. 6 bls. Setberg bókaútgáfa G ​ A Gormabók B Harðspjalda bók C Hljóðbók D Innbundin bók E Kilja F Rafbók G Sveigjanleg kápa I Endurútgáfa BÓKATÍÐINDI 2019 3 Barnabækur MYNDSKREYTTAR Frozen sögusafn Hvar er Depill? Walt Disney Flipabók Töfrandi ævintýri! Hér eru sögur þar sem vinirnir úr Eric Hill Arendell leita að snjóskrímslum, halda partí, fara í Þýð.: Jakob F. Ásgeirsson lautarferð og keppa í ísskurði! Hundurinn Depill er ómissandi hluti bernskunnar og 160 bls. nýtur mikilla vinsælda víða um lönd. Í þessari bók, sem Edda útgáfa er fyrsta sagan um Depil, geta börnin tekið þátt í leit- inni að hinum fjöruga og skemmtilega hvolpi með því að lyfta flipunum á hverri síðu og athuga hvað leynist undir þeim. 22 bls. Ugla D ​ D ​ Gagn og gaman Hver vill hugga krílið? 2. hefti Tove Jansson Helgi Elíasson og Ísak Jónsson Þýð.: Þórarinn Eldjárn Myndskr.: Tryggvi Magnússon og Þórdís Tryggvadóttir Feimið kríli býr í kofa í skóginum og er bæði einmana Annað hefti lestrarkennslubókarinnar sem var nær og hrætt. En ekkert laðar hugrekkið jafn örugglega fram einráð við lestrarkennslu yngstu barna í hálfa öld og og að hitta einhvern sem er enn hræddari en maður innleiddi hljóðaðferð við lestrarkennslu í íslenskum sjálfur. Þessi hugljúfa og fagurlega myndskreytta saga skólum. Bækurnar voru ófáanlegar um áratuga skeið, en eftir höfund Múmínálfanna er löngu orðin sígild en fyrra heftið kom aftur út haustið 2017. Annað heftið er kemur nú í fyrsta sinn út á íslensku. framhaldslesbók þar sem áhersla er lögð á að æfa stafa- 28 bls. sambönd. Forlagið – Mál og menning 96 bls. Bókaútgáfan Sæmundur D I ​ D ​ Gurra grís og gullstígvélin Hvolpar og kettlingar Neville Asley og Mark Baker Púslubók með texta Þýð.: Klara Helgadóttir Þýð.: Baldur Snær Ólafsson Það er dagur Stóru pollahopps-keppninnar, en þegar Börnum finnst fátt skemmtilegra en að læra um hvolpa alvöru plastgullstígvélunum hennar Gurru grís er stolið og kettlinga og raða saman púslumyndum af þeim. Í virðist hún líka vera að missa af tækifærinu til að taka bókinni eru þrjár 6-púslu myndir. þátt. Púslubók fyrir yngstu börnin. Nú eru tvær bækur um Gurri grís komnar út á 6 bls. íslensku, aðdáendum hennar til mikillar gleði. Setberg bókaútgáfa 28 bls. Unga ástin mín D ​ B ​ Hófí er fædd Hvolpasveitin Monika Dagný Karlsdóttir Ýmsir Myndskr.: Martine Versluijs Risalitabók á pólsku og íslensku. Púslbók og leitið og Hófí litla nýtur lífsins á bóndabænum. Hún vex og finnið. Eitthvað fyrir alla litla stubba sem bíða eftir jól- dafnar og kynnist heiminum í kringum sig. Fylgið henni unum og/eða til að stinga undir jólatréð. í þessu ævintýri um fjölskyldu hennar, arfleið og sögu Töfraland – Bókabeitan Íslands. Ævintýrin um Hófí eru innblásin af íslenska fjár- hundinum Hólmfríði frá Kolsholti (1988–2003) 40 bls. Hófí D ​ B G ​ Hófí fer heim Hvuttasveinar Monika Dagný Karlsdóttir Ásrún Magnúsdóttir Myndskr.:

View Full Text

Details

  • File Type
    pdf
  • Upload Time
    -
  • Content Languages
    English
  • Upload User
    Anonymous/Not logged-in
  • File Pages
    84 Page
  • File Size
    -

Download

Channel Download Status
Express Download Enable

Copyright

We respect the copyrights and intellectual property rights of all users. All uploaded documents are either original works of the uploader or authorized works of the rightful owners.

  • Not to be reproduced or distributed without explicit permission.
  • Not used for commercial purposes outside of approved use cases.
  • Not used to infringe on the rights of the original creators.
  • If you believe any content infringes your copyright, please contact us immediately.

Support

For help with questions, suggestions, or problems, please contact us