Áskorun Til Alþingis 53.138 Hagsmunaðila!

Total Page:16

File Type:pdf, Size:1020Kb

Áskorun Til Alþingis 53.138 Hagsmunaðila! 5 SAMSTÖÐUFUNDUR -16 mars Fjölmennumlaugardaginn á Austurvöll 29. kl. 15 Slástu í hóp Áskorun til Alþingis 53.138 hagsmunaðila! Spurningin um aðild að Evrópusambandinu er stærri og mikilvægari en svo að einstakir stjórnmálaflokkar eða ríkisstjórnir eigi að ráða svarinu. Alþingi ber að sýna þjóðinni þá virðingu að leggja framhald aðildarviðræðna Íslands og Evrópusambandsins í dóm allra Íslendinga. Þess vegna er hafin undirskriftasöfnun á vefnum Þjóð.is þar sem skorað er á Alþingi að leita þjóðarviljans. Alþingismenn starfa í umboði okkar. Látum þá vita hvað við viljum og skrifum undir. www.þjóð.is Um áskorunina og undirskriftasöfnunina Þann 21. febrúar 2014 lagði utanríkisráðherra fram á Alþingi þingsályktunartillögu á þingskjali nr. 635 um að draga til baka umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu, 340. mál. Óhætt er að segja að tillagan hafi vakið hörð viðbrögð og mörgum þótt vinnubrögðin í hæsta máta sérkennileg í ljósi yfirlýsinga fyrir og eftir kosningar um með­ ferð aðildarviðræðna við Evrópusambandið. Já Ísland ákvað að bregðast við með því að hleypa af stað undirskriftasöfnun til þess að krefjast þess að þingsá­ lyktunartillagan yrði lögð til hliðar og að boðað yrði til þjóðaratkvæðagreiðslu um málið. Undirskriftasöfnunin hófst að kvöldi sunnudagsins 23. febrúar og lauk sunnudaginn 27. apríl eftir páska. Söfnunin stóð því samtals í 63 daga og er beint til 63 þingmanna. Áskorunin er þessi: Við undirrituð skorum á Alþingi að leggja til hliðar tillögu til þingsályktunar um að draga til baka umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu og boða til þjóðaratkvæðagreiðslu. Þar verði spurt: Vilt þú ljúka aðildarviðræðum við Evrópusambandið, sem hófust með ályktun Alþingis 16. júlí 2009, eða vilt þú slíta þeim? Áskorunin var birt á vefsetrinu www.þjóð.is með þessum formála: Spurningin um aðild að Evrópusambandinu er stærri og mikilvægari en svo að einstakir stjórnmálaflokkar eða ríkisstjórnir eigi að ráða svarinu. Alþingi ber að sýna þjóðinni þá virðingu að leggja framhald aðildarviðræðna Íslands og Evró- pusambandsins í dóm allra Íslendinga. Þess vegna er hafin undirskriftasöfnun hér þar sem skorað er á Alþingi að leita þjóðarviljans. Alþingismenn starfa í umboði okkar. Látum þá vita hvað við viljum og skrifum undir. Undir sjálfa áskorunina gafst gestum síðunnar kostur á að skrá sig. Þar varð að skrá nafn og kennitölu. Viðkom­ andi varð að vera fullra 18 ára á undirskriftardegi. Fólk gat valið nafnleynd ef það óskaði og einnig gafst kostur á að senda inn skilaboð til þingmanna. Undirskriftum var einnig safnað með hefðbundnum hætti með því að gefa fólki kost á að skrifa undir lista. Undirskriftum var einkum safnað á höfuðborgarsvæðinu með þeim hætti. Til þess að tryggja eins og kostur er að söfnunin yrði áreiðanleg voru þessar ráðstafanir gerðar. • Á síðunni var unnt að kanna hvort kennitala væri skráð. Ef viðkomandi taldi að kennitala væri ranglega skráð gat hann sent inn athugasemd og var kenni­ talan fjarlægð í framhaldi af því. • Eftir að söfnuninni lauk voru allar kennitölur og nöfn keyrð saman við þjóðskrá af fyrirtækinu Ferli ehf. skv. sérstökum samningi við Þjóðskrá. Einungis þær undirskriftir sem stóðust framangreint voru teknar gildar. Ábyrgðarmaður söfnunarinnar er Jón Steindór Valdimarsson formaður samtakanna Já Ísland, en stjórn þeirra ákvað að hrinda henni af stað. Áskorun til Alþingis I 1 Orðsendingar til Alþingis Þeim sem skrifuðu undir áskorunina gafst kostur á að láta orðsendingu eða athugasemd fylgja undirskrift sinni. Þúsundir nýttu sér tækifærið og hér birtist brot þeirra valið af handahófi: • Að standa við orð sín, það er það eina sem ég bið um. • Að leyfa þjóðinni ekki að kjósa um málið jafngildir vantrausti á hana. • Lýðræði ekki forræði. • Það gengur ekki að 2 menn geti tekið svona stórar ákvarðanir fyrir heila þjóð. • Við hljótum að krefjast þess að landsmönnum sé sýnd sú virðing að leyfa þeim að kjósa um framhald þessara mikilvægu samningaviðræðna. • Ég vil ljúka aðildarviðræðum við Evrópusambandið • Við erum ekki fífl. Við viljum taka upplýsta ákvörðun. • Enga orðaleiki stjórnmálamenn, standið við orð ykkar. • Vil fá að sjá hvað er í boði og taka afstöðu til þess sjálf. • Snýst um að loka ekki dyrum að óþörfu, og standa við gefin loforð. • Ég hélt að þingmenn störfuðu fyrir þjóðina, ekki öfugt. • Þetta snýst bara um að við fáum að kjósa! • Sjálfur vil ég vera utan ESB en mér finnst að þjóðin eigi að ráða. • Ég vil hafa eitthvað um málið að segja ég vil ákveða sjálf • Ég er sjálf ekkert endilega til í að ganga í ESB en mér finnst það brot á lýðræði okkar sem þjóðar að hætta við þetta núna þegar aðildarviðræður eru þegar hafnar. • Af því að ég á að eiga val. • Ekki fylgjandi aðild en kosningaloforð eiga standa • Orð skulu standa. Og ævinlega þau sem eru gefin sem loforð á Landsfundi Sjálf- stæðisflokksins. Hverjir gæta nú minningar um sæmd og æru, Jóns Magnússonar, Ólafs Thors og Bjarna Benediktssonar og annars sómafólks. Nú ber góðu fólki að stíga fram. • Ég vil ljúka aðildarviðræðum og setja málið í þjóðaratkvæðagreiðslu. • Er persónulega á móti ESB, en ég er líka á móti lygum og svikum og finnst það lýðræðislegur réttur minn sem hluti af þessari þjóð að fá að kjósa um jafn stórt mál og þetta ESB-mál er. • Er ekki búinn að taka ákvörðun um hvort rétt sé að fyrir Ísland að ganga í ESB, en að hætta viðræðum formlega á þessu stigi er fáránlegt. • Loforð er loforð - og enga útúrsnúninga! • Standa við orðin og virða lýðræðið takk • Komið út úr Fílabeinsturninum og horfist í augu við þjóðarvilja. • Aðildarviðræðurnar eru grundvöllur þess að hægt sé að taka upplýsta ákvörðun um það hvort Evrópusambandið henti okkur eða ekki. Ef við slítum þeim núna þá munum við aldrei sjá kosti þess né galla. • Klára það sem byrjað var á! • Alþingismenn, spyrjið þjóðina! 2 I Áskorun til Alþingis • Ekki svíkja kjósendur ykkar! • Við eigum samleið með frændþjóðum í Evrópu. • Á ekki þjóðin að fá að segja hug sinn? • Tími Bjarts í Sumarhúsum er löngu liðinn. • Ég vil fá að kjósa um mína framtíð • Þetta mál varðar þjóðina alla • Ger rétt, þol ei órétt! • Helvítis fokking fokk! • Vér mótmælum allir.... þeirri valdníðslu sem reynt er að viðhafa hér í þessu máli. • Orð skulu standa. Kjörnum fulltrúum okkar á Alþingi á að vera treystandi. • Framtíðar lífskjör fimm barna minna eru mér efst í huga þegar ég skrái mig hér. • Alvöru lýðræði takk. • Þetta er eina rétta leiðin. Það næst engin sátt öðruvísi. • Hvers vegna má ekki klára samninginn,og leggja hann fyrir þjóðina? • Auðvitað á að kjósa! • Lítum til lengri framtíðar en morgundagsins! • Flokksviljinn ofar þjóðarviljanum? Skrýtin forgangur. • Vér mótmælum allir. • Ég vil velja • Þetta mál er stærra en ein eða tvær ríkisstjórnir. • Mér finnst þetta ekki snúast um hvort þú vilt ganga í Evrópusambandið heldur það að standa við orð sín. • Snýst um að standa við sitt. • Ég vil ekki sjá það að lítill hópur af fólki geti stjórnað framtíð landsins. • Ég er ekki sáttur við að ráðherrar í ríkisstjórn Íslands gangi um ljúgandi! • Búin að fá nóg af lygum. Búin að fá nóg af svikum. Búin að fá nóg af virðingarleysi sem tröllríður þjóðinni af hálfu stjórnmálamanna, nema rétt þrjá mánuði fyrir kosn- ingar. Þá er lofað. Og logið. Þetta er NÓG! • Ég vil nýta kosningarétt minn, það er réttur minn. • Kjósa og ekkert bull. • Íslenska þjóðin á að fá að ákveða þetta sjálf. • Ég á rétt á því að sjá hvað samningur við ESB ber með sér, góðu kaflana og slæmu kaflana og kjósa um aðildina. Það er lýðræði. • Er alfarið á móti ESB. Vil samt að þjóðin fái að velja um framhaldið. • Það á aldrei eftir að skapast sátt um þetta mál ef almenningur fær ekki að kjósa. • Blekkingar núverandi stjórnarflokka í aðdraganda kosninga varðandi þetta mál eru óþolandi. Slíkt er aðför að lýðræðinu og niðurlæging fyrir kjósendur. Ég er á móti ESB aðild en vil ekki finna mig í að þessu umsókn verði afturkölluð á grundvelli jafn hrikalegra svika. Áskorun til Alþingis I 3 • Að mínu viti mælir öll skynsemi með að aðildarviðræðurnar verði leiddar til lykta. Þess vegna vil ég að þjóðin fái tækifæri til að kjósa í þjóðaratkvæðagreiðslu um hvort halda eigi áfram viðræðum við Evrópusambandið. • Ég er almennt ekki hlynnt aðild að ESB, en svona gera lýðræðisleg stjórnvöld ekki. • Því miður er enga ályktun hægt að draga af fyrst viðræðuhléi og nú fyrirhuguðum viðræðuslitum aðra en að þeir stjórnmálamenn sem bera ábyrgð á þessu hvoru tveggja óttist að hafa rangt fyrir sér: Þeir séu hræddir um að okkur verði boðinn samningur sem meirihluti þjóðarinnar gæti hugsað sér að samþykkja. Það jafngildir því að taka sérhagsmuni fram yfir þjóðarhagsmuni. • Alþingi á að leggja til hliðar tillögu til þingsályktunar um að draga til baka umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu og boða til þjóðaratkvæðagreiðslu! • Standa við gefin loforð • Ekki brenna brýr! • Frábært hjá ykkur aðstandendum þessarar síðu. Baráttukveðjur !!! • Ljúkum samningum, tökum umræðuna og loks ákvörðun um inngöngu eða ekki. Lýðræðisleg niðurstaða eina viðunnandi lausnin í málinu sem er stærra og víða- meira en stefnumál einstaka flokka á hverjum tíma. • Klára þessar viðræður. Annað er glapræði. • Mér finnst að þjóðin eigi að taka þátt í svona stórum ákvörðunum. • Vil hafa valið hjá mér. Treysti mér betur en pólitíkusum ;) • Þjóðin á að kjósa, ekkert rugl! • Ríkisstjórnin eru þjónar almennings en ekki sérhagsmuna. • Ég vil fá að taka upplýsta ákvörðun! Punktur! • Við eigum rétt á að vita við hverju við erum að segja já eða nei! Klára viðræðurn- ar svo við getum tekið upplýstar ákvarðanir og senda það síðan í ÞJÓÐARAT- KVÆÐAGREIÐSLU. • Þjóðin á að ráða eins og lofað var. • Atkvæðagreiðslu var lofað og atkvæðagreiðslu skulum við fá! • Alger óhæfa að standa ekki við loforðin fyrir kosningar. Ólíðandi með öllu. Fyrir utan að alls ekki á að loka neinum leiðum til að losa um frostið sem er í íslensk- um efnahagsmálum.
Recommended publications
  • Descargar Archivo
    Revista Arte Críticas participantes // enlaces // contacto sobre arte críticas Agenda Búsqueda tipo de búsqueda música artículos // críticas // debates // entrevistas // todos artículos octubre La era del hielo 2016 por Patricio Durán Este año se cumplió una década de la edición mundial de Agætis Byrjun, la obra emblemática de Sigur Rós, una de las bandas que definieron el sonido post-rock. ‘Sigur Rós’ significa ‘rosa de la victoria’. No se molesten en buscar algún significado en particular, el nombre de la banda es el de la hermana menor del cantante y guitarrista Jónsi Birgisson, nacida el mismo día en que se formó el grupo. De hecho, es uno de los nombres femeninos más comunes en Islandia, la tierra de donde proviene el cuarteto que en este momento se está tomando un “descanso indefinido” mientras los integrantes se dedican a sus trabajos en solitario y a pasar más tiempo con sus familias. Sigur Rós se formó en 1994 en la capital islandesa, Reykjavik. Comenzó como un trío con Jónsi Birgisson junto a Georg Hólm (bajo) y Ágúst ISSN:1853-0427 Gunnarsson (batería). Con esta formación grabaron un primer disco, Von en 1997 (‘von’ significa ‘esperanza’). En su debut nos encontramos con un Sigur Rós extraño, distinto a lo que vendría después. Plagado de momentos ambient donde sólo se escuchan voces y sonidos metálicos y electrónicos, junto a composiciones más bien oscuras que proponen un clima tenebroso. Este primer trabajo revela la influencia del minimalismo en el grupo. A lo largo de varias canciones podemos notar la repetición de una pequeña idea con variaciones casi imperceptibles.
    [Show full text]
  • Það Sem Ekki Má Klikka Um Verslunar- Mannahelgina Friðrik Ómar Ekki Í Dragi Á Gay Pride Friðgeir Bergsteins Með Fullan
    TT K ÞI A NT EI SIRKUS4. ÁGÚST 2006 l 31. VIKA ÞAÐ SEM EKKI MÁ KLIKKA UM VERSLUNAR- MANNAHELGINA FRIÐRIK ÓMAR EKKI Í DRAGI Á GAY PRIDE FRIÐGEIR BERGSTEINS MEÐ FULLAN SÍMA AF FRÆGUM GILLZ GEFUR ÞAÐ ÓMATREITT FFÍÍFFLLAAGGAANNGGUURR ÚÚTT ÍÍ GGEEGGNN RAGNAR BJARNASON STENDUR Á TÍMAMÓTUM ÞESSA DAGANA. SUMAR- GLEÐIN KEMUR SAMAN EFTIR 20 ÁRA FJARVERU. HANN ER ÁN EFA REYND- ASTI SKEMMTIKRAFTUR LANDSINS OG ÞARF ÞVÍ EKKI AÐ KAFA DJÚPT Í REYNSLUBANKANN TIL AÐ KLÁRA EINA VERSLUNARMANNAHELGI.0 HANN SEGIR GAMAN AÐ KOMA AFTUR FRAM MEÐ SUMARGLEÐINNI. + ALLT SEM ÞÚ ÞARFT AÐ VITA UM MENNINGAR- OG SKEMMTANALÍFIÐ Í REYKJAVÍK SIRKUS MÆLIR MEÐ Sirkus-mynd Anton Brink Mýrargötu. Loksins ætlar þessi dularfulla, niðurnídda gata að vakna til lífsins, en fyrirhugað er að opna kaffihús þar, búðir með sérhannaðar vörur eftir Íslendinga, nýja „Nonnabúð“ og margt fleira. Sannkallaður nýr heitur blettur í Reykjavík, ná- lægt Búllunni, höfninni og Kaffivagninum – er hægt að biðja um meira? Stuðmenn munu koma með öll sín hliðarspor upp á yfirborðið. Barnum. Á horni Klapparstígs og Laugavegs, þar sem 22 var áður, er nú frábær bar sem er í beinni samkeppni við staði eins og Kaffibarinn og Sirkus. Um helgar má heyra besta teknóið í Reykjavík á neðri hæðinni, en Dj-ar eins og Gísli Galdur og President Bongó spila þar, og á efri hæðinni er SYNDUNUM KASTAÐ einnig gebbað dansgólf. Vitabar. Það er ekki til betri leið að byrja helgina en að stoppa við á Vitabar og panta sér hamborgaratilboð, með frönskum og bjór á rúmlega 1000 kall. Fyrir flottari pinna er einnig boðið upp á nautasteik með bjór, svo ekki sé AFTUR FYRIR SIG minnst á hinn margfræga Gleymmérey – besta hamborgara Íslands, að sögn margra.
    [Show full text]
  • Afi European Union Film Showcase November 3–22
    ISSUE 54 AFI SILVER THEATRE AND CULTURAL CENTER NOVEMBER 3, 2011– FEBRUARY 2, 2012 AFI EUROPEAN UNION FILM SHOWCASE NOVEMBER 3–22 Festival of New Spanish Cinema More MuppetsTM, Music & Magic Alexander Payne Holiday Classics Washington Jewish Film Festival Pictured: Keira Knightley and Michael Fassbender in David Cronenberg's A DANGEROUS METHOD, one of the centerpiece screenings at the AFI European Union Film Showcase AFI.com/Silver Contents European Union Film Showcase 2011 AFI European Union Film Showcase ......... 2 November 3-22 Special Engagements ..................... 9,16 Now in its 24th year, the AFI European Union Film OPENING NIGHT Festival of New Spanish Cinema ...........10 Showcase features a first-class selection of films from EU member states. This year’s selection of more than The Films of Alexander Payne ...............11 oldwyn Films 40 films includes multiple award-winners, international G More Muppets™, Music & Magic: festival favorites, local box-office hits and debut works Jim Henson's Legacy ...........................12 by promising new talents, plus many countries’ official Oscar submissions for Best Foreign Language Film. Holiday Classics ..................................13 Courtesy of Samuel Highlights of the festival include Opening Night film AFI & Montgomery College/ THE WOMAN IN THE FIFTH, Pawel Pawlikowski’s Kids Euro Festival/ Talk Cinema/ moody thriller starring Ethan Hawke and Kristin Scott Washington Jewish Film Festival ...........14 Thomas; Aki Kaurismäki’s quirkily inspiring charmer Calendar ............................................15 LE HAVRE; the Dardenne brothers’ Cannes Grand Prix THE WOMAN IN THE FIFTH winner THE KID WITH THE BIKE; David Cronenberg’s LOOK FOR THE razor-sharp drama about Sigmund Freud, Carl Jung and THE WOMAN IN THE FIFTH the woman who came between them, A DANGEROUS Scheduled to appear: actress Joanna Kulig AFI Member passes accepted for METHOD, starring Michael Fassbender, Viggo Thu, Nov 3, 7:30, reception to follow designated screenings.
    [Show full text]
  • August 1-7, 2013
    AUGUST 1-7, 2013 -------------------------- Feature • Nic Cowan/Niko Moon ------------------------- Making His Own Kind of Music By Mark Hunter an, a native Texan trans- and low-paying bar gigs, playing his own planted to Atlanta and material and adhering to his father’s advice, Those of you expecting to hear raised in a family of mu- which was to be original at the expense Nic Cowan perform at the Botanical sicians. Like his father, of everything else. He played at night and Roots Outdoor Concert Series on a Moon was a drummer worked at UPS and as an apartment complex hot August night are in for a surprise. when he first started maintenance man during the day. Nic Cowan is now Niko Moon, and playing. He switched In addition to his own tunes, he began he’ll be playing acoustic versions to guitar in high school learning covers so he could get more gigs. from his self-titled debut CD as and started writing songs At one show he caught the eye of a booking Niko Moon. The Botanical Roots immediately. At first he agent named Francisco Vidal. Vidal eventu- show will be his first as Niko Moon bounced around genres ally got him a slot opening for Zac Brown. and the first to feature his new and ideals, from Soon Cowan found himself snugly under music. fronting a Brown’s wing, writing songs for Brown, Lee Miles, who is punk band touring with him and finally recording under still Lee Miles, and to leading Brown’s label. his band Illegitimate a worship From the start, Cowan fit right in with Sons will open.
    [Show full text]
  • Human Rights Abuses in Protest Arrests the Ascendancy of Ultraflex the Government-Sanctioned Amount of Yule Lad Content
    THE NEVER BEFORE HEARD HISTORY OF ODIN'S RAVEN MAGIC, IN WHICH... ALSO IN THIS ISSUE: HUMAN RIGHTS ABUSES IN PROTEST ARRESTS THE ASCENDANCY OF ULTRAFLEX THE GOVERNMENT-SANCTIONED AMOUNT OF YULE LAD CONTENT ... & MORE COVER PHOTO: Based on stills from the Odins Raven Magic The cover image is a concert recording in home-brewed homage Paris, 2008. to a faint memory of what mid-century Photocollage by scandinavian film Sveinbjörn Pálsson. posters looked like. 08: PROTEST = ARREST 11: SIGUR MF RÓS 31: ICE CAVES!!!1! 07: Hel, Half-Zombie 18: Ultraflex Makes You 28: COVID-Christmas Full-Sex Icon Sweat Buffets 06: High On Highlands 26: #YuleLadHoliday 30: Holiday-Scopes First EDITORIAL New Year Di!erent Mankind What will change in the new year? Well, But we were also reminded of how seem like a distant dream. That every- can’t be underestimated. This our wake everything—or not so much. The whole underfunded our healthcare system is. thing and everyone will get back on up call. And from what I have seen and world connected for a moment over Icelanders of my generation have been their feet. That tourism will come back. read and experienced myself in this the dreaded coronavirus. We saw what raised up to believe it was the best in the That we will be able to visit our loved pandemic, I’m more optimistic than leaders and nations are made of. And world. It is not. The reason is decades of ones when we want. And that the econ- pessimistic. Let’s wake up, do the work what’s perhaps more important, we politicians underfunding the system in omy will bloom.
    [Show full text]
  • Norður Og Niður Schedule with the Flow and Interact with It Live,” Says Band Member Sólrún Words: John Rogers & Jessica Peng Sumarliðadóttir
    SPECIAL ISSUE 2017: NORÐUR OG NIÐUR SIGUR RÓS ARE SEEING OUT 2017 IN STYLE. THEIR NORÐUR OG NIÐUR FESTIVAL PROMISES TO FILL THE HAZY VOID BETWEEN CHRISTMAS AND NEW YEAR WITH MUSIC, ART, LIGHT AND COLOUR. INSIDE: WE TALK TO THE BAND ABOUT CREATING THE FESTIVAL; THE ARTISTS NOT TO MISS; THE FULL SCHEDULE; AND LOTS MORE. SCHEDULE, INFORMATION, GUIDES AND INTERVIEWS “It’s tempting when you’re scor- ing a movie like this, which is quite South And Up? abstract and doesn’t really have a clear story, to just improvise, go Don’t get lost in the Norður og Niður schedule with the flow and interact with it live,” says band member Sólrún Words: John Rogers & Jessica Peng Sumarliðadóttir. “But we decided we wanted to sort of work the film With 46 fascinating artists al- and make it easier for us and for the ready announced for the inaugu- audience to stay focused, because ral Norður og Niður music festival, the tempo of the film is quite differ- and more to come, we thought ent from the tempo we’re used to we’d offer you a few choice today. Some scenes are excruciat- picks from the lineup. Here are ingly long and sort of about noth- a handful of artists you should ing, while others that have a lot go- firmly ring on the schedule. ing on and are over in a moment.” JFDR Jófríður Ákadóttir has grown Framing Fantômas from her folk roots to being one of the most well-known faces of Amiina was originally asked to the Icelandic music scene.
    [Show full text]
  • Téléchargez Le
    GRATUIT Bilingue et interculturel English version at the back Le Chant’Ouest débarque à la fin septembre à Régina Page 7 Depuis 1999 Vol 16 No 26 | 13 au 27 septembre 2016 www.thelasource.com Une Latine au Canada par Charlotte Cavalié artir vivre au Canada était Pun rêve d’adolescente. Une quête de lointain, de grands espaces. Une vie simple, près d’un lac à l’orée d’une forêt. Un milieu naturel pour prendre racine, loin, très loin de mes terres natales : le Languedoc et le Sonora. Le sud de la France et le nord-ouest du Mexique. Deux bouts du monde que tout op- pose, en apparence. Car l’Es- pagne est bien là, ancrée. Au vaguesfil des siècles, migratoires dans lesont veines, semé dessur hybrides.les figures. Des Conquêtes « latins » auet « latinos », en une lettre, un sens nouveau. C’est en grandissant qu’on Photo de James Nicholson s’éloigne du sol. Et, paradoxa- lement, plus on s’en éloigne, plus on prend conscience de ses racines. Me voilà donc, Yoga : plus controversé qu’on le croirait Française et Mexicaine, dou- blement latine. par eduard lladó vila C’est lorsqu’une personne uti- les cheveux pour avoir une Le yoga n’échappe donc pas Les années passent, le songe lise de manière ostentatoire coiffure afro. En Amérique du aux critiques. canadien se transforme et mû- Peu d’activités jouissent au- des codes, pratiques ou objets Nord, cette notion fait d’au- rit. Vancouver, entre jungle Un détournement culturel jourd’hui d’une telle vénération. liés à une communauté ayant tant plus rage qu’elle fait écho urbaine et forêts millénaires, En raison de ses bienfaits pour historiquement subi des dis- au souvenir de l’oppression Le cas le plus récent alliant yoga semble être un bon compro- la santé et de sa valeur spiri- criminations que le concept subie par les populations abo- et appropriation culturelle a mis.
    [Show full text]
  • 1 Written & Directed by Matt Ross 120 Minutes / USA / 2016
    Written & Directed by Matt Ross 120 Minutes / USA / 2016 #CaptainFantastic www.bleeckerstreetmedia.com/captainfantastic International Publicity PR Works Alyson Dewar [email protected] 1-323-936-8394 1 CAPTAIN FANTASTIC OFFICIAL SYNOPSIS Deep in the forests of the Pacific Northwest, isolated from society, a devoted father (Viggo Mortensen) dedicates his life to transforming his six young children into extraordinary adults. But when a tragedy strikes the family, they are forced to leave this self- created paradise and begin a journey into the outside world that challenges his idea of what it means to be a parent and brings into question everything he's taught them. 2 LONG SYNOPSIS An unconventional family leaves its wilderness home and tries to adapt to the world outside the forests of the Pacific Northwest in Captain Fantastic, a humorous, challenging and ultimately moving drama from writer and director Matt Ross. Ben Cash (Viggo Mortensen) and his wife Leslie (Trin Miller) have created an off- the-grid paradise for their family. In a self-sufficient, handcrafted compound, Ben teaches his six children the skills they need to survive in the deep forest, as well as providing them with a rigorous physical and intellectual education. But when a family tragedy forces the Cashes to return to the outside world, Ben’s ideas of what it means to be a parent are challenged and he must confront the price his children are paying for his dream. Written and directed by Matt Ross (28 Hotel Rooms), Captain Fantastic stars Viggo
    [Show full text]
  • Download Lagu Sigur Ross
    Download lagu sigur ross SIGUR ROS HOPPIPOLLA MP3 Download ( MB), Video 3gp & mp4. List download link Lagu MP3 SIGUR ROS HOPPIPOLLA ( min), last update Oct. List download link Lagu MP3 DOWNLOAD LAGU TAKK SIGUR ROSS ( min), last update Oct Sigur Ros Hoppipolla Hd Live From Heima. MB. SIGUR ROS HEIMA MP3 Download ( MB), Video 3gp & mp4. List download link Lagu MP3 SIGUR ROS HEIMA ( min), last update Oct You can. SIGUR ROS OLSEN OLSEN MP3 Download ( MB), Video 3gp & mp4. List download link Lagu MP3 SIGUR ROS OLSEN OLSEN ( min), last update Oct. NOTE: THIS SECTION HASN'T BEEN UPDATED IN A WHILE. VISIT THE VIDEOS PAGE AND MEDIASTREAM FOR MORE RECENT STUFF. sigur rós untitled 3 song size: MB - Duration: - Bitrate: Kbps - FileType: mp3. download. sigur ros untitled 3. lagu sigur ros untitled 3 size: MB. sigur rós - untitled 1 song size: MB - Duration: - Bitrate: Kbps - FileType: mp3. download. untitled 1 a.k.a vaka. lagu untitled 1 a.k.a vaka size: Situs Download Lagu Sigur Rós - Sigur 4 Untitled Gratis Terbaru dan Terupdate, Berbagai Jenis Genre Musik Mp3, GudangLagu TanggaLagu Terlaris Free song download Dauloalogn Sigur Ros Mp3. To start this download Lagu you need to click on [Download] Button. We have about 24 by downloading this. Njosnavelin. Artist: Sigur Ros. MB · Njosnavelin. Artist: Sigur Ros. MB. Advertisement. The rebirth Sigur Ros have shown with this year's 'Kveikur' means we might be amending this list of the 10 Best Sigur Ros Songs in the future. we are Reykjavík. Tracks. Followers. Stream Tracks and Playlists from sigur rós on your desktop or mobile device.
    [Show full text]
  • Download Images,” Sigur Rós, Accessed June 13, 2015
    Florida State University Libraries 2016 Listening for Locality: A Sense of Place in the Music of Sigur Rós, Dan Deacon, S# Percussion, and Nick Zammuto Matthew DelCiampo Follow this and additional works at the FSU Digital Library. For more information, please contact [email protected] FLORIDA STATE UNIVERSITY COLLEGE OF MUSIC LISTENING FOR LOCALITY: A SENSE OF PLACE IN THE MUSIC OF SIGUR RÓS, DAN DEACON, SŌ PERCUSSION, AND NICK ZAMMUTO By MATTHEW J. DELCIAMPO A Dissertation submitted to the College of Music in partial fulfillment of the requirements for the degree of Doctor of Philosophy 2016 Matthew J. DelCiampo defended this dissertation on March 18, 2016. The members of the supervisory committee were: Denise Von Glahn Professor Directing Dissertation Chris Coutts University Representative Frank Gunderson Committee Member Margaret Jackson Committee Member The Graduate School has verified and approved the above-named committee members, and certifies that the dissertation has been approved in accordance with university requirements. ii ACKNOWLEDGMENTS I am grateful to have many supportive mentors, colleagues, and friends, without whom this dissertation would not have been possible. I would first like to thank my advisor, Dr. Denise Von Glahn, for her constant dedication to both my work and my growth as a scholar. Her enthusiasm, intellectual guidance, and meticulous editing have shaped this document in innumerable ways. I could have not asked for a better mentor. It has been a pleasure to work with you. Thanks also goes to my dissertation committee, Dr. Frank Gunderson, Dr. Margaret Jackson, and Dr. Christopher Coutts whose suggestions and criticisms throughout the research and writing process expanded my theories and methodologies.
    [Show full text]
  • Sigur Rós: Reception, Borealism, and Musical Style
    Sigur Rós: Reception, borealism, and musical style Abstract Since the international breakthrough of The Sugarcubes and Björk in the late 1980s, the Anglophone discourse surrounding Icelandic popular music has proven to be the latest instance of a long history of representation in which the North Atlantic island is imagined as an icy periphery on the edge of European civilization. This mode of representation is especially prominent in the discourse surrounding post-rock band Sigur Rós. This article offers a critical reading of the band’s reception in the Anglo-American music press during the period of their breakthrough in the UK and USA. Interpretative strategies among listeners and critics are scrutinised using the concept of borealism (Kristinn Schram) in order to examine attitudes towards the Nordic regions evident in the portrayals of Sigur Rós. Reception issues then form the basis for a musical analysis of a seminal track in the band’s history, aiming to demonstrate how specific details in Sigur Rós’ style relate to its reception and the discourse surrounding it. The article finds that much of the metaphorical language present in the band’s reception can be linked to techniques of musical spatiality, the unusual sound of the bowed electric guitar, and non-normative uses of voice and language. Keywords Sigur Rós; Iceland; Borealism; Reception; Exoticism Author Tore Størvold Department of Musicology, University of Oslo Postboks 1017 Blindern, 0315 Oslo Email: [email protected] Telephone: (+47) 41 64 17 89 Icelandic lore tells of the Hidden People who live in the crags and lava of jagged mountains.
    [Show full text]
  • Sigur Rós's Heima
    SIGUR RÓS’S HEIMA: An Icelandic Psychogeography Transforming Cultures eJournal, Vol. 4 No 1, April 2009 http://epress.lib.uts.edu.au/journals/TfC Tony Mitchell1 Abstract This paper examines the sonic geography of the Icelandic ambient rock group Sigur Rós with particular reference to their documentary film Heima, which documents a tour the group made of remote places in their home country. Known for causing some people to faint or burst into tears during their concerts, Sigur Rós’s music could be said to express sonically both the isolation of their Icelandic location and to induce a feeling of hermetic isolation in the listener through the climactic and melodic intensity of their sound. This is distinguished by lead guitarist Jónsi Birgisson’s falsetto vocals and Gibson Les Paul guitar played through reverb with a well-resined cello bow, heavily amplified drums, and the use of various types of keyboards, including church organ, minimally emphatic bass, and an all-female string section called Anima who play instruments such as xylophone, celeste, a glass of water, a musical saw and a laptop. Singing both in Icelandic and an invented language called Hopelandic (vonlenska), Jónsi, who is gay and blind in one eye, channels a striking form of glossolalia in his vocals which links the group’s music to ambient rock predecessors such as the Cocteau Twins and Dead Can Dance. As Edward D. Miller has stated, ‘Glossolalia reveals the tension between voice and signification, and exposes the communicativeness of sounds itself. The casual listener to Sigur Rós easily becomes an involved one.
    [Show full text]