5 SAMSTÖÐUFUNDUR -16 mars Fjölmennumlaugardaginn á Austurvöll 29. kl. 15

Slástu í hóp Áskorun til Alþingis 53.138 hagsmunaðila!

Spurningin um aðild að Evrópusambandinu er stærri og mikilvægari en svo að einstakir stjórnmálaflokkar eða ríkisstjórnir eigi að ráða svarinu.

Alþingi ber að sýna þjóðinni þá virðingu að leggja framhald aðildarviðræðna Íslands og Evrópusambandsins í dóm allra Íslendinga.

Þess vegna er hafin undirskriftasöfnun á vefnum Þjóð.is þar sem skorað er á Alþingi að leita þjóðarviljans.

Alþingismenn starfa í umboði okkar. Látum þá vita hvað við viljum og skrifum undir. www.þjóð.is

Um áskorunina og undirskriftasöfnunina

Þann 21. febrúar 2014 lagði utanríkisráðherra fram á Alþingi þingsályktunartillögu á þingskjali nr. 635 um að draga til baka umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu, 340. mál. Óhætt er að segja að tillagan­ hafi vakið hörð viðbrögð og mörgum þótt vinnubrögðin í hæsta máta sérkennileg í ljósi yfirlýsinga fyrir og eftir kosningar um með­ ferð aðildarviðræðna við Evrópusambandið.

Já Ísland ákvað að bregðast við með því að hleypa af stað undirskriftasöfnun til þess að krefjast þess að þingsá­ lyktunartillagan yrði lögð til hliðar og að boðað yrði til þjóðaratkvæðagreiðslu um málið.

Undirskriftasöfnunin hófst að kvöldi sunnudagsins 23. febrúar og lauk sunnudaginn 27. apríl eftir páska. Söfnunin stóð því samtals í 63 daga og er beint til 63 þingmanna. Áskorunin er þessi:

Við undirrituð skorum á Alþingi að leggja til hliðar tillögu til þingsályktunar um að draga til baka umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu og boða til þjóðaratkvæðagreiðslu. Þar verði spurt:

Vilt þú ljúka aðildarviðræðum við Evrópusambandið, sem hófust með ályktun Alþingis 16. júlí 2009, eða vilt þú slíta þeim?

Áskorunin var birt á vefsetrinu www.þjóð.is með þessum formála:

Spurningin um aðild að Evrópusambandinu er stærri og mikilvægari en svo að einstakir stjórnmálaflokkar eða ríkisstjórnir eigi að ráða svarinu.

Alþingi ber að sýna þjóðinni þá virðingu að leggja framhald aðildarviðræðna Íslands og Evró­ pusambandsins í dóm allra Íslendinga.

Þess vegna er hafin undirskriftasöfnun hér þar sem skorað er á Alþingi að leita þjóðarviljans.

Alþingismenn starfa í umboði okkar. Látum þá vita hvað við viljum og skrifum undir.

Undir sjálfa áskorunina gafst gestum síðunnar kostur á að skrá sig. Þar varð að skrá nafn og kennitölu. Viðkom­ andi varð að vera fullra 18 ára á undirskriftardegi. Fólk gat valið nafnleynd ef það óskaði og einnig gafst kostur á að senda inn skilaboð til þingmanna.

Undirskriftum var einnig safnað með hefðbundnum hætti með því að gefa fólki kost á að skrifa undir lista. Undirskriftum var einkum safnað á höfuðborgarsvæðinu með þeim hætti.

Til þess að tryggja eins og kostur er að söfnunin yrði áreiðanleg voru þessar ráðstafanir gerðar.

• Á síðunni var unnt að kanna hvort kennitala væri skráð. Ef viðkomandi taldi að kennitala væri ranglega skráð gat hann sent inn athugasemd og var kenni­ talan fjarlægð í framhaldi af því. • Eftir að söfnuninni lauk voru allar kennitölur og nöfn keyrð saman við þjóðskrá af fyrirtækinu Ferli ehf. skv. sérstökum samningi við Þjóðskrá.

Einungis þær undirskriftir sem stóðust framangreint voru teknar gildar.

Ábyrgðarmaður söfnunarinnar er Jón Steindór Valdimarsson formaður samtakanna Já Ísland, en stjórn þeirra ákvað að hrinda henni af stað.

Áskorun til Alþingis I 1 Orðsendingar til Alþingis

Þeim sem skrifuðu undir áskorunina gafst kostur á að láta orðsendingu eða athugasemd fylgja undirskrift sinni. Þúsundir nýttu sér tækifærið og hér birtist brot þeirra valið af handahófi:

• Að standa við orð sín, það er það eina sem ég bið um.

• Að leyfa þjóðinni ekki að kjósa um málið jafngildir vantrausti á hana.

• Lýðræði ekki forræði.

• Það gengur ekki að 2 menn geti tekið svona stórar ákvarðanir fyrir heila þjóð.

• Við hljótum að krefjast þess að landsmönnum sé sýnd sú virðing að leyfa þeim að kjósa um framhald þessara mikilvægu samningaviðræðna.

• Ég vil ljúka aðildarviðræðum við Evrópusambandið

• Við erum ekki fífl. Við viljum taka upplýsta ákvörðun.

• Enga orðaleiki stjórnmálamenn, standið við orð ykkar.

• Vil fá að sjá hvað er í boði og taka afstöðu til þess sjálf.

• Snýst um að loka ekki dyrum að óþörfu, og standa við gefin loforð.

• Ég hélt að þingmenn störfuðu fyrir þjóðina, ekki öfugt.

• Þetta snýst bara um að við fáum að kjósa!

• Sjálfur vil ég vera utan ESB en mér finnst að þjóðin eigi að ráða.

• Ég vil hafa eitthvað um málið að segja ég vil ákveða sjálf

• Ég er sjálf ekkert endilega til í að ganga í ESB en mér finnst það brot á lýðræði okkar sem þjóðar að hætta við þetta núna þegar aðildarviðræður eru þegar hafnar.

• Af því að ég á að eiga val.

• Ekki fylgjandi aðild en kosningaloforð eiga standa

• Orð skulu standa. Og ævinlega þau sem eru gefin sem loforð á Landsfundi Sjálf­ stæðisflokksins. Hverjir gæta nú minningar um sæmd og æru, Jóns Magnússonar, Ólafs Thors og Bjarna Benediktssonar og annars sómafólks. Nú ber góðu fólki að stíga fram.

• Ég vil ljúka aðildarviðræðum og setja málið í þjóðaratkvæðagreiðslu.

• Er persónulega á móti ESB, en ég er líka á móti lygum og svikum og finnst það lýðræðislegur réttur minn sem hluti af þessari þjóð að fá að kjósa um jafn stórt mál og þetta ESB-mál er.

• Er ekki búinn að taka ákvörðun um hvort rétt sé að fyrir Ísland að ganga í ESB, en að hætta viðræðum formlega á þessu stigi er fáránlegt.

• Loforð er loforð - og enga útúrsnúninga!

• Standa við orðin og virða lýðræðið takk

• Komið út úr Fílabeinsturninum og horfist í augu við þjóðarvilja.

• Aðildarviðræðurnar eru grundvöllur þess að hægt sé að taka upplýsta ákvörðun um það hvort Evrópusambandið henti okkur eða ekki. Ef við slítum þeim núna þá munum við aldrei sjá kosti þess né galla.

• Klára það sem byrjað var á!

• Alþingismenn, spyrjið þjóðina!

2 I Áskorun til Alþingis • Ekki svíkja kjósendur ykkar!

• Við eigum samleið með frændþjóðum í Evrópu.

• Á ekki þjóðin að fá að segja hug sinn?

• Tími Bjarts í Sumarhúsum er löngu liðinn.

• Ég vil fá að kjósa um mína framtíð

• Þetta mál varðar þjóðina alla

• Ger rétt, þol ei órétt!

• Helvítis fokking fokk!

• Vér mótmælum allir.... þeirri valdníðslu sem reynt er að viðhafa hér í þessu máli.

• Orð skulu standa. Kjörnum fulltrúum okkar á Alþingi á að vera treystandi.

• Framtíðar lífskjör fimm barna minna eru mér efst í huga þegar ég skrái mig hér.

• Alvöru lýðræði takk.

• Þetta er eina rétta leiðin. Það næst engin sátt öðruvísi.

• Hvers vegna má ekki klára samninginn,og leggja hann fyrir þjóðina?

• Auðvitað á að kjósa!

• Lítum til lengri framtíðar en morgundagsins!

• Flokksviljinn ofar þjóðarviljanum? Skrýtin forgangur.

• Vér mótmælum allir.

• Ég vil velja

• Þetta mál er stærra en ein eða tvær ríkisstjórnir.

• Mér finnst þetta ekki snúast um hvort þú vilt ganga í Evrópusambandið heldur það að standa við orð sín.

• Snýst um að standa við sitt.

• Ég vil ekki sjá það að lítill hópur af fólki geti stjórnað framtíð landsins.

• Ég er ekki sáttur við að ráðherrar í ríkisstjórn Íslands gangi um ljúgandi!

• Búin að fá nóg af lygum. Búin að fá nóg af svikum. Búin að fá nóg af virðingarleysi sem tröllríður þjóðinni af hálfu stjórnmálamanna, nema rétt þrjá mánuði fyrir kosn­ ingar. Þá er lofað. Og logið. Þetta er NÓG!

• Ég vil nýta kosningarétt minn, það er réttur minn.

• Kjósa og ekkert bull.

• Íslenska þjóðin á að fá að ákveða þetta sjálf.

• Ég á rétt á því að sjá hvað samningur við ESB ber með sér, góðu kaflana og slæmu kaflana og kjósa um aðildina. Það er lýðræði.

• Er alfarið á móti ESB. Vil samt að þjóðin fái að velja um framhaldið.

• Það á aldrei eftir að skapast sátt um þetta mál ef almenningur fær ekki að kjósa.

• Blekkingar núverandi stjórnarflokka í aðdraganda kosninga varðandi þetta mál eru óþolandi. Slíkt er aðför að lýðræðinu og niðurlæging fyrir kjósendur. Ég er á móti ESB aðild en vil ekki finna mig í að þessu umsókn verði afturkölluð á grundvelli jafn hrikalegra svika.

Áskorun til Alþingis I 3 • Að mínu viti mælir öll skynsemi með að aðildarviðræðurnar verði leiddar til lykta. Þess vegna vil ég að þjóðin fái tækifæri til að kjósa í þjóðaratkvæðagreiðslu um hvort halda eigi áfram viðræðum við Evrópusambandið.

• Ég er almennt ekki hlynnt aðild að ESB, en svona gera lýðræðisleg stjórnvöld ekki.

• Því miður er enga ályktun hægt að draga af fyrst viðræðuhléi og nú fyrirhuguðum viðræðuslitum aðra en að þeir stjórnmálamenn sem bera ábyrgð á þessu hvoru tveggja óttist að hafa rangt fyrir sér: Þeir séu hræddir um að okkur verði boðinn samningur sem meirihluti þjóðarinnar gæti hugsað sér að samþykkja. Það jafngildir því að taka sérhagsmuni fram yfir þjóðarhagsmuni.

• Alþingi á að leggja til hliðar tillögu til þingsályktunar um að draga til baka umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu og boða til þjóðaratkvæðagreiðslu!

• Standa við gefin loforð

• Ekki brenna brýr!

• Frábært hjá ykkur aðstandendum þessarar síðu. Baráttukveðjur !!!

• Ljúkum samningum, tökum umræðuna og loks ákvörðun um inngöngu eða ekki. Lýðræðisleg niðurstaða eina viðunnandi lausnin í málinu sem er stærra og víða­ meira en stefnumál einstaka flokka á hverjum tíma.

• Klára þessar viðræður. Annað er glapræði.

• Mér finnst að þjóðin eigi að taka þátt í svona stórum ákvörðunum.

• Vil hafa valið hjá mér. Treysti mér betur en pólitíkusum ;)

• Þjóðin á að kjósa, ekkert rugl!

• Ríkisstjórnin eru þjónar almennings en ekki sérhagsmuna.

• Ég vil fá að taka upplýsta ákvörðun! Punktur!

• Við eigum rétt á að vita við hverju við erum að segja já eða nei! Klára viðræðurn­ ar svo við getum tekið upplýstar ákvarðanir og senda það síðan í ÞJÓÐARAT­ KVÆÐAGREIÐSLU.

• Þjóðin á að ráða eins og lofað var.

• Atkvæðagreiðslu var lofað og atkvæðagreiðslu skulum við fá!

• Alger óhæfa að standa ekki við loforðin fyrir kosningar. Ólíðandi með öllu. Fyrir utan að alls ekki á að loka neinum leiðum til að losa um frostið sem er í íslensk­ um efnahagsmálum. Þar að auki eigum við bæði menningarlega og viðskipalega samleið með Evrópu.

• Leyfum almenningi að ráða ekki sérhagsmunahópum.

• Ég vil fá að segja nei.

• Ekki eyðileggja möguleika komandi kynslóða.

• Það er þjóðarinnar að ákveða um framhaldið. Vald þingmanna er ekki þeirra eigið, heldur starfa þeir í umboði fólksins. Valdið er þjóðarinnar.

• Mér var kennt að standa við gefin loforð, þá vil ég að ráðamenn þjóðarinnar sýni mér þá virðingu að standa við sín loforð. Ef ég á að sýna ráðamönnum þjóðarinnar virðingu vil ég að þeir sýni okkur öllum sem hér hafa skrifað nöfn sín samsvarandi virðingu.

• Orð skulu standa, Bjarni!

• Við sjálfstæðismenn stöndum við orð okkar.

4 I Áskorun til Alþingis • Réttlætið lengi lifi

• Leyfum upplýstri þjóð að njóta sín.

• Allir eiga að sinn rétt og ég vil nýta minn í að KJÓSA.

• Alþingismenn þurfa að standa við kosningaloforð. Það er sú minnsta krafa sem hægt er að gera til þeirra.

• Hundleiður á að stjórnmálamenn hafi skýrleika í aðraganda kosninga en fyllist óminni eftir að þeir ganga í björg valdapýramídans.

• Ég óska þess að þjóðarviljinn verði látinn ráða í þessu máli og þjóðin fái að taka upplýsta ákvörðun á grundvelli samningsdraga að besta semjanlegum samning.

• Við eigum rétt á því sem þjóð, að fá að taka afstöðu til þess hvernig hagsmunum okkar sem heildar er best borgið. Þingmenn ættu að muna hvaðan vald þeirra til lagasetningar kemur - fagurgali er kannski fylgifiskur kosninga, en loforð þarf að efna!

• Svona svik gleymast ekki.

• Sjálfstæðismenn lofuðu atkvæðagreiðslu um viðræðurnar og það var forsenda þess að ég kaus flokkinn.

• Svona læt ég ekki koma fram við mig.

• Alþingismenn eru í vinnu hjá þjóðinni, við eigum að ráða.

• Þingmenn og ráðherrar mega ekki gleyma að þeir eru fulltrúar og þjónar fólksins.

• Ég vil að stjórnmálamenn standi við gefið loforð um að þjóðin fengi að ráða þegar kemur að því að kjósa um aðild eða ekki.

• Það er réttur þjóðarinnar að ráða framtíð sinni.

• Ég vil búa í lýðræðisríki.

• Er ekki Evrópusambandssinni og ekki andvígur inngöngu í ESB heldur. Vil fá að kjósa um aðild útfrá upplýstri umræðu og eftir að samningur liggur fyrir sem hægt er að taka afstöðu til.

• Það er ekki verið að biðja um mikið.

• Ég vil ljúka viðræðum og taka afstöðu til samnings þegar hann liggur fyrir.

• Við viljum siðað samfélag.

• Standa við gefin kosningaloforð leyfið okkur að sjá hvað er í boði, ræða um það, taka upplýsta afstöðu og síðan að kjósa um hvort við viljum hafa aðild að ESB.

• Treystum þjóðinni til að taka ákvörðun!

• Ljúkum aðildarviðræðum og upplýsum þjóð um kosti og galla við aðild Íslands í Evrópusambandinu.

• Ég vil fá að vita meira, láta reyna á samning og kjósa síðan um aðild.

• Orð skulu standa og þeirra vegna kaus ég XD en mun ekki gera það aftur ef þeir slíta viðræðunum.

• Kjósum og treystum þjóðinni.

• Alþingi ber að sýna þjóðinni þá virðingu að leggja framhald aðildarviðræðna Ís­ lands og Evrópusambandsins í dóm allra Íslendinga.

• Ríkisstjórnin vinnur í umboði þjóðarinnar. Framhald viðræðna um ESB er þjóðar­ vilji. Ef ríkisstjórnin treystir sér ekki til að fara að þjóðarvilja á hún að víkja.

Áskorun til Alþingis I 5 • Það er ljótt að svíkja.

• Alltaf að standa við loforð!

• Óttumst ekki staðreyndir.

• Þeir sem hafa góðan málstað þurfa ekki að óttast þjóðina.

• Verðum að ljúka aðildarviðræðum. Annað er glapræði!

• Alþingi virði forræði þjóðarinnar.

• Ríkisstjórnin er í vinnu fyrir þjóðina ekki gleyma að hlusta á hana!

• Orð skulu standa.

• Kosningaloforð skulu standa.

• Aldrei skal loforð svíkja.

• Ef lýðræði virkar eingöngu þegar allir eru sammála valdhöfum þá verður að finna annað orð yfir það.

• Ef við viljum kalla Ísland lýðræðisríki VERÐUR að kjósa!

• Ég er ekki Evrópusinni, en orð skulu standa.

• Það er ekki til of mikils ætlast að staðið sé við kosningaloforðin.

• Mikilvægt að þjóðin ráði þessu með beinum hætti. Þurfum að fá niðurstöðu. Það býr til farveg fyrir uppbyggilega umræðu um framtíðina.

• Algert hneyksli að taka þennan valkost frá þjóðinni án umræðu né samráðs :(

• Einfalt. Klárum samningana og kjósum um staðreyndir málsins.

• Það þarf að fá niðurstöðu í þessu mál. Að loka dyrum varanlega útaf getgátum er engin niðurstaða.

• Hef ekki myndað skoðun um inngöngu í ESB en vill vita áður hvað felst í samn­ ingunum.

• Ég er ekki að lýsa yfir stuðningi við inngöngu í Evróopusambandið. Heldur er ég að mótmæla þeirri valdníðslu sem ríkisstjórn Íslands sýnir þegnum sínum.

• Það á að standa við gefin loforð og ekki taka ákvörðunarrétt af þjóðinni. Takk

• Ég vil að stjórnmálamenn standi við orð sín!

• Eina vitið að klára þetta

• Svona mál á að bera undir þjóðina

• Framtíð þjóðarinnar á ekki að byggja á skoðunum örfárra einstaklinga.

• Já ég vil kjósa.

• Er alveg fær um að svara fyrir mig, það er lýðræði.

• Já ég vil kjósa um framtíð barnanna minna.

• Ég held að við verðum að klára! Þrátt fyrir andstöðu mína við aðild að ESB!

• Ég vil nýta atkvæðið mitt og kjósa um framhaldið

• Mér finnst eðlilegt að ég sem þegn í lýðræðisríki fá að taka afstöðu til samnings við Evrópusambandið.

6 I Áskorun til Alþingis Áskorun

Við undirrituð skorum á Alþingi að leggja til hliðar tillögu til þingsályktunar um að draga til baka umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu og boða til þjóðaratkvæðagreiðslu. Þar verði spurt:

Vilt þú ljúka aðildarviðræðum við Evrópusambandið, sem hófust með ályktun Alþingis 16. júlí 2009, eða vilt þú slíta þeim?

Undir áskorunina skrifa 53.555 Íslendingar, 18 ára og eldri, sem er um 22,1% kosningabærra manna á Íslandi.

Jóhanna Guðveig Sólmundardóttir | Nafnleynd | Sigríður Dóra Magnúsdóttir | Högni Sigurðsson | Karl Sigurbjörn Óskarsson | Nafnleynd | Þórunn Þórarinsdóttir | Jón Bjarni Emilsson | Nafnleynd | Ragnheiður Ásta Pétursdóttir | Nafnleynd | Svanhvít Pálsdóttir | Nafnleynd | Lilja Ingvadóttir | Sólrún Sigurgeirsdóttir | Jórunn Sörensen | Nafnleynd | Ástráður Eysteinsson | Nafnleynd | Ingólfur Arnar Kristjánsson | Guðmundur Reynisson | Anna Bergljót Böðvarsdóttir | Arnheiður Árnadóttir | Auður Gunnarsdóttir | Nafnleynd | Árni Ísleifsson | Kristín Erna Sigurlásdóttir | Sveinn Orri Guðmundsson | Þorbjörg Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Ólafía Skarphéðinsdóttir | Nafnleynd | Helgi Hrafn Gunnarsson | Nafnleynd | Geir Gígjar Ólason | Ágúst Karlsson | Hjörtur Þór Frímannsson | Gunnhildur H. Blöndal | Soffía Stórá Pálsdóttir | Helga Björg Gylfadóttir | Gabriel Vasile | Ævar Jónsson | Sigurborg Friðgeirsdóttir | Nafnleynd | Helga Kristín Gunnlaugsdóttir | Nafnleynd | Alma Kovac | Ása Valgerður Sigurðardóttir | Gunnar Þorsteinn Halldórsson | Hulda Einarsdóttir | Andri Már Óskarsson | Vilhjálmur Þór Arnarsson | Ríkey Garðarsdóttir | Nafnleynd | Ásta Anna Vigbergsdóttir | Nafnleynd | Yngvi Sindrason | Nafnleynd | Nafnleynd | Eiríkur Þór Hafdal Þórarinsson | Nafnleynd | Hallbera Stella Leifsdóttir | Valgerður Sigurðardóttir | Ástríður Thorarensen | Adeline Tracz | Brynja Guttormsdóttir | Geir Gunnlaugsson | Júlía Hannam | Olga Guðrún Árnadóttir | Eiður Haralds Eiðsson | Hrund Hauksdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Katrín Arndísardóttir | Skúli Bergmann Garðarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Anna Björg Auðunsdóttir | Nafnleynd | Árni Ólafur Ásgeirsson | Sigurður Víglundur Guðjónsson | Hjörleifur Már Jóhannsson | Sigríður S Vernharðsdóttir | Gunnar Örn Angantýsson | Jóhanna Kr Steingrímsdóttir | Óskar Björnsson | Brynhildur Hall Jónasdóttir | Thelma Kristín Ingólfsdóttir | Trausti Freyr Reynisson | Sveinbjörn Magnússon | Auður Jónsdóttir | Þórarinn Guðnason | Björk Einarsdóttir-Stumpp | Nafnleynd | Kristján B Thorlacius | Linda Wright | Jóhannes Karl Karlsson | Haukur Ingi Jónasson | Nafnleynd | Jóhann Björn Arngrímsson | Hermann Valdimar Jónsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Fríða Bjarnadóttir | Nafnleynd | Helga Ólafsdóttir | Nafnleynd | Magnús Guðjónsson | Aleksandar Knezevic | Benedikt Hjartarson | Nafnleynd | Nafnleynd | Hildur Hafsteinsdóttir | Halldór Kári Hreimsson | Þorgerður Sigurbjörnsdóttir | Elínborg Björnsdóttir | Guðmundur Kjartansson | Bjarki Sigursveinsson | Nafnleynd | Þorsteinn Ingvarsson | Egill Þormóðsson | Erna Bryndís Róbertsdóttir | Nafnleynd | Ásdís Erlingsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigfús Ómar Höskuldsson | Nafnleynd | Sóley Björk Sigurþórsdóttir | Sergii Artamonov | Gunnar Helgi Guðmundsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Orri Freyr Jóhannsson | Nafnleynd | Elín Albertsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Frank Magnús Michelsen | Ívar Pálsson | Þórunn Stefánsdóttir | Guðmundur Breiðfjörð | Nafnleynd | Nafnleynd | Hörður Torfason | Nafnleynd | Ingibjörg Hafstað | Daníel Karl Björnsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Torfi Þór Friðfinnsson | Einar Sævarsson | Rannveig H Gunnlaugsdóttir | Ragnheiður Gestsdóttir | Nafnleynd | Snorri Steinn Guðjónsson | Nafnleynd | Unnur Lea Pálsdóttir | Tómas Freyr Sigurbjörnsson | Hilmar Björnsson | Berglind Elfarsdóttir | Áslaug Kirstín Ásgeirsdóttir | Þóra Sigrún Hjaltadóttir | Edda Þórey Kristfinnsdóttir | Guðjón H Finnbogason | Sigurbjörn Már Aðalsteinsson | Gyða Dröfn Hjaltadóttir | Marey Jónasdóttir | Elen Eik Gunnarsdóttir | Arnheiður Leifsdóttir | Nafnleynd | Svanborg Guðjónsdóttir | Nafnleynd | Þórunn Pétursdóttir | Erla Óskarsdóttir | Nafnleynd | Rúnar Brynjar Einarsson | Halldór Björn Hansen | Eyþór Stefánsson | Þórður Magni Kjartansson | Nafnleynd | Nafnleynd | Hlöðver Magnússon | Nafnleynd | Elías Þorsteinsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Jóhann Ragnar Guðmundsson | Edmond Zeli | Stefán Júlíus Arthúrsson | Halldóra Jónasdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Margrét Arnardóttir | Sigurjón Mýrdal | Þórhildur Karlsdóttir | Sigrún Sigurðardóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigríður Stefánsdóttir | Tjörvi Berndsen | Nafnleynd | Friðjón Geir Ólafsson | Hólmfríður K Hilmisdóttir | Nafnleynd | Gísli Arnór Víkingsson | Nafnleynd | Aðalsteinn Guðmundsson | Bryndís Baldvinsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Bjarki Viðarsson | Halldóra Lilja Júlíusdóttir | Nafnleynd | Þórey Jónsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigríður Rafnar Pétursdóttir | Nafnleynd | Guðmundur Árnason | Unnur Edda Björnsdóttir | Nafnleynd | Margrét S Hjartardóttir | Nafnleynd | Ágústa Oddsdóttir | Hrólfur Ásmundsson | Hjördís Magnúsdóttir | Nafnleynd | Jón Arason | Ester Björg Bjargmundsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Einar Þór Lárusson | Þórhildur Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Ingimar Jónsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigrún Jónsdóttir | Nafnleynd | Anna Guðbjört Sveinsdóttir | Bergur Ebbi Benediktsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Hafrún Brá Hafsteinsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Magnea Guðrún Bergþórsdóttir | Haukur Guðjón Geirsson | Kristján Gíslason | Hlynur Guðmundsson | Sigurður H Steinþórsson | Gunnar Guðlaugsson | Nafnleynd | Kristbjörg Sigurðardóttir | Anna Sigga Húnadóttir | Anna Guðrún Sigurjónsdóttir | Bragi Þorbergsson | Ingibjörg Dóra Hilmarsdóttir | Ásgeir Logi Ísleifsson | Katrín Helena Jónsdóttir | Tjörvi Jóhannsson | Halldóra Gunnarsdóttir | Hjalti Jón Sverrisson | Nafnleynd | Þorgeir Pálsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Jóhann Árni Helgason | Haraldur Ölvir Jónsson | Nafnleynd | Sigurrós Antonsdóttir | Nafnleynd | Guðmar Þorleifsson | Valborg Björgvinsdóttir | Guðmundur Karlsson | Hlynur Steinarsson | Kristín Björnsdóttir Jensen | Lilja Bára Steinþórsdóttir | Sveinn Finnbogason | Þorgrímur Þórarinsson | Nafnleynd | Hólmfríður Björg Jónsdóttir | Birna Sigurjónsdóttir | Sigrún Linda Hafsteinsdóttir | Jóhannes Þórðarson | Nafnleynd | Kristján Breiðfjörð Svavarsson | Steinunn Þórdís Sævarsdóttir | Nafnleynd | Sigurbjörg Ólafsdóttir | Kristín Ösp Jóhannsdóttir | Nafnleynd | Sigrún Rafnsdóttir | Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson | Andrea Sif Jónsdóttir Hauth | Andri Már Númason | Ingólfur Árni Jónsson | Nafnleynd | Egill Örn Rafnsson | Nafnleynd | Gunnar Hjörtur Gunnarsson | Kristín Jakobsdóttir Richter | Nafnleynd | Nafnleynd | Stefán H Steindórsson | Dominique Pledel Jónsson | Nafnleynd | Valur Baldvinsson | Nafnleynd | Hilmar Páll Hannesson | Nafnleynd | Erling Viðar Guðlaugsson | Guðmundur Logi Lárusson | Nafnleynd | Egill Sigþórsson | Sólrún Ösp Jóhannsdóttir | Gísli Jón Gíslason | Snæbjörn Kristjánsson | Jóhannes Jónsson | Páll Steingrímsson | Þórunn Friðriksdóttir | Þorsteinn Sæþór Guðmundsson | Eiríkur Benedikz | Nafnleynd | Hlynur Ingólfsson | Nafnleynd | Gylfi Björn Einarsson | Magnús Óskar Ingvarsson | Erna Bryndís Halldórsdóttir | Einar Stefánsson | Runólfur Sigurðsson | Nafnleynd | Axel Valdemar Gunnlaugsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Sesselja Vilborg Jónsdóttir | Sigurður Gísli Gíslason | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Gísli Einar Einarsson | Valtýr Þór Hreiðarsson | Nafnleynd | Hanna María Ásgrímsdóttir | Guðný Óskarsdóttir | Sigríður Brynjarsdóttir | Inga Sigríður Harðardóttir | Hlynur Páll Pálsson | Nafnleynd | Margrét Sigrún Björnsdóttir | Karólína Vilborg Erlendsdóttir | Jón Snævar Jónsson | Kristín Pálsdóttir | Sindri Fannar Ólafsson | Ingunn Sæmundsdóttir | Nafnleynd | Ingólfur Freyr Gunnlaugsson | Arnór Geir Halldórsson |

Áskorun til Alþingis I 7 Nafnleynd | Kristján Skúli Skúlason | Örn Rúnarsson | Þorkell Helgason | Björn Hermannsson | Steinn Jóhannsson | Kristrún Louise Ástvaldsdóttir | Jóngeir Þórisson | Sigurður Harðarson | Gunnlaugur Ástgeirsson | Anna Catharina Gros | Hildur Jónsdóttir | Guðmundur Jóhann Stefánsson | Ásgerður Ottesen | Eva Huld Friðriksdóttir | Jón Ragnar Jónsson | Hallvarður Guðni Svavarsson | Óskar Einarsson | Birgir J Sigurðsson | Nafnleynd | Þorsteinn Eyfjörð Þórarinsson | Nafnleynd | Arnþór Gunnarsson | Nafnleynd | Guðmundur B Guðmundsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Hjalti Jóhannesson | Kristín Björk Hilmarsdóttir | Jens Sumarliðason | Nafnleynd | Sigurður Reynir Bjarnason | Ævar Harðarson | Sandra Silfá Ragnarsdóttir | Bjarni Þór Jóhannsson | Nafnleynd | Guðmundur Leifsson | Guðmundur Hauksson | Nafnleynd | Nafnleynd | Arnar Orri Bjarnason | Höskuldur Sigurðarson | Jóhannes Brynjólfur H Ásþórsson | Bjarni Blomsterberg | Karólína Finnbjörnsdóttir | Bryndís R Tómasson | Unnur Sverrisdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Dóróthea Svavarsdóttir | Þórður Guðlaugsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Kristján Andrésson | Anton Oddsson | Ólöf Linda Ólafsdóttir | Lúðvík Karl Tómasson | Guðleif Þórunn Stefánsdóttir | Nafnleynd | Ragnheiður Þóra Grímsdóttir | Þorsteinn Björnsson | Áslaug Adda Sigurðardóttir | Jenný Stefanía Jensdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Tómas Þorsteinsson | Silja Ástudóttir | Álfrún Sigurðardóttir | Sigurður Þórsson | Hrafnhildur Heiða Sandholt | Hafdís Ármann Þorvaldsdóttir | Jón Bergþórsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Jón Helgi Pálsson | Jóhanna Gísladóttir | Soffía Lára Hafstein | Reynir Karlsson | Nafnleynd | Sigþrúður Bergsdóttir | Guðlaugur Birgisson | Nafnleynd | Skúli Svanur Júlíusson | Hjörtur Svavarsson | Nafnleynd | Þorsteinn Bogason | Lilja Sigrún Jónsdóttir | Nafnleynd | Eggert Gunnarsson | Guðrún Kristín Einarsdóttir | Nafnleynd | Björn Birgisson | Rakel Ýr Káradóttir | Jón Árni Konráðsson | Grímur Bjarnason | Soffía Vagnsdóttir | Örn Ólafsson | Dagbjört Þórunn Þráinsdóttir | Magnús Gíslason | Halldór Már Sæmundsson | Rakel Ösp Bech Guðnadóttir | Ragnheiður Ásta Þorvarðardóttir | Nafnleynd | Þórir Kristján Flosason | Sigurgeir Agnarsson | Helga Rós Reynisdóttir | Vignir Gísli Eiríksson | Sverrir Ólafsson | Nafnleynd | Gísli Sævar Valtýsson | Kristjana S Aðalbjörnsdóttir | Hákon Einar Farestveit | Sandra Ólafsdóttir | Nafnleynd | Lára Ósk Óskarsdóttir | Jóhanna Árnadóttir | Víðir Örn Gunnarsson | Trausti Hannesson | Elsa Ósk Alfreðsdóttir | Margrét Helga Jónsdóttir | Kristína R Berman | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Róbert Arnar Úlfarsson | Marteinn Eberhardtsson | Árný Margrét Agnarsdóttir | Einar Orri Einarsson | Nafnleynd | Eva Dögg Steingrímsdóttir | Björn Davíð Kristjánsson | Davíð Ben Maitsland | Guðrún Ruth Jósepsdóttir | Nafnleynd | Þóra Jóna Einarsdóttir | Guðbjörg Kristín Arnardóttir | Haraldur Ríkharðsson | Ólöf Lára Ágústsdóttir | Ágústa Friðriksdóttir | Alexander Gunnarsson | Björn Blöndal | Sverrir Þórðarson | Dagný Steinarsdóttir | Hallfríður Sveinsdóttir | Guðrún K Aðalsteinsdóttir | Hafsteinn Björn Ísleifsson | Ársæll Guðmundsson | Sindri Freyr Alexandersson | Anna Sigríður Helgadóttir | Viðar Þór Pálmason | Dominika Troscianko | Jón Óskar Jónsson | Guðný Margrét Magnúsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Margrét Sigurjónsdóttir | Nafnleynd | Finnbjörn Elíasson | Nafnleynd | Nafnleynd | Reginn Tumi Kolbeinsson | Heiðar Örn Ólason | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðmunda Egilsdóttir | Ólíver Steinar Jensson | Þórir Brynjúlfsson | Jason Orri Jakobsson | Nafnleynd | Sighvatur Ómar Kristinsson | Nafnleynd | Rósfríður Friðjónsdóttir | Vigfús Geirdal | Vilborg Fawondu Grétarsdóttir | Marteinn Guðjónsson | Davíð Haraldsson | Anna S Pálsdóttir | Nafnleynd | Gunnhildur Árnadóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Ásta Kristbergsdóttir | Hlynur Guðlaugsson | Nafnleynd | Ingibjörg Ingvarsdóttir | Nafnleynd | Helga Ósk Lúðvíksdóttir | Jón Axelsson | Svandís Árnadóttir | Tinna Helgadóttir | Sigurbjörg Hulda Guðjónsdóttir | Þorsteinn V Gunnarsson | Einar Viðarsson | Kjartan Jónsson | Nafnleynd | Haraldur Aðalbjörnsson | Nafnleynd | Sæmundur Auðunsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Þórir Ingvarsson | Nafnleynd | Auður Ösp Guðjónsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Sif Sigurðardóttir | Nafnleynd | Kristín Guðjónsdóttir | Nafnleynd | Kristinn Jón Ólafsson | Elín Lilja Ragnarsdóttir | Nafnleynd | Saga Brá Davíðsdóttir | Nafnleynd | Ingveldur Kr Friðriksdóttir | Anna Pálmey Guðmundsdóttir | Vala Sigurlaug Valdimarsdóttir | Eva María Hallgrímsdóttir | Silja Jóhannsdóttir | Sigrún Gunnarsdóttir | Albert Finnbogason | Ingibjörg Pétursdóttir | Andrea Klara Hauksdóttir | Kazimierz Piotr Dubiel | Steinþór Friðriksson | Nafnleynd | Grétar Berg Jónsson | Jóhannes Geir Sigurgeirsson | Kristjana Guðmundsdóttir | Elín Bergmann Kristinsdóttir | Heiðar Bergmann Heiðarsson | Einar Kristjánsson | Darri Valgarðsson | Ása Kristjánsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Jón Þórir Guðmundsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Ásmundur Sævarsson | Gunnar Kristjánsson | Gísli Þór Guðmundsson | Nafnleynd | Ingigerður Stefánsdóttir | Steingrímur Viktorsson | Einar Magnús Einarsson | Erling Jóhannsson | Nafnleynd | Örn Daníel Jónsson | Oddgeir Isaksen | Kristín Helga B Einarsdóttir | Nafnleynd | Sigurður Freyr Hafstein | Kári Örlygsson | Arngrímur Sverrisson | Þorbjörg Jóna Guttormsdóttir | Nafnleynd | Karl Sigurðsson | Þorbjörg Guðmundsdóttir | Valur Þór Kristjánsson | Alba Solís | Steinunn Gunnlaugsdóttir | Nafnleynd | Elísabet I Þorsteinsdóttir | Þóra Sólveig Jónsdóttir | Þórhalla Gísladóttir | Nafnleynd | Herbert Haraldsson | Sigþór Sigurðsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Hannes Jónas Eðvarðsson | Nafnleynd | Magni Þór Rósenbergsson | Edit Helena Frederiksen | Nafnleynd | Nafnleynd | Gunnar Símonarson | Gunnar Magnússon | Guðmundur Páll Árnason | Lilja Kristín Jónsdóttir | Guðmundur Ragnar Björnsson | Nafnleynd | Guðmundur Ingi Gunnarsson | Finnur Birgisson | Lárus Rúnar Ástvaldsson | Hjörtur Hjartarson | Elín Sigurðardóttir | Nafnleynd | Kristín Birna Kristjánsdóttir | Þorfinnur S Hermannsson | Nafnleynd | Guðrún Sigríður Gísladóttir | Valdimar Sæmundsson | Gunnar Ingi Jóhannsson | Salóme Berglind Guðmundsdóttir | Geirlaug Björnsdóttir | Birna Guðrún Einarsdóttir | Nafnleynd | Óðinn Þór Kristinsson | Þórunn Sigurðardóttir | Arnheiður Bergsteinsdóttir | Örvar Halldórsson | Tómas Sturlaugsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Hrund Þorvaldsdóttir | Borghildur Sverrisdóttir | Nafnleynd | Margrét Herdís Guðmundsdóttir | Haraldur Emilsson | Auður Smáradóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Heimir Guðni Hjaltason | Drífa Guðnadóttir | Ingvar Baldursson | Pétur Anton Steinarsson | Valdimar Runólfsson | Heiðar Hlöðversson | Elfa Svanhildur Hermannsdóttir | Lísa Hlín Óskarsdóttir | Helgi Gíslason | Jón Orri Jónsson | Ragnar Sigurðsson | Garðar Valur Hallfreðsson | Guðrún Hálfdánardóttir | Nafnleynd | Svanhildur Geirarðsdóttir | Ragnhildur Sigurðardóttir | Nafnleynd | Sigurrós Einarsdóttir | Rakel Sesselja Hostert | Arnar Gauti Óskarsson | Jóhann Ólafur Halldórsson | Gerður Sif Ingvarsdóttir | Högni Guðjón Elíasson | Katrín Ösp Jónsdóttir | Bragi Halldórsson | Olgeir Örlygsson | Agnes Siggerður Arnórsdóttir | Nafnleynd | Sigurbjörn Björnsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Hildur Björk Sigbjörnsdóttir | Nafnleynd | Kristján B. Heiðarsson | Jón Guðmundsson | Jón Ögmundsson | Ólafur Magnússon | Bogi Hreinsson | Hope Nanna Knútsson | Guðbergur Ísleifsson | Haukur Már Kristinsson | Bergljót Magnadóttir | Nafnleynd | Emilía Björg Sigurðardóttir | Hilmar Sigurðsson | Gunnar Jakobsson | Ingólfur Hákonarson | Nafnleynd | Bjargmundur Sigurjónsson | Sólveig Hauksdóttir | Telma Rán Viggósdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Kári Friðriksson | Svana Kristinsdóttir | Nafnleynd | Friðrik Kaldal Ágústsson | Mathieu Tari | Fjóla Ásgeirsdóttir | Hildur Guðbrandsdóttir | Nafnleynd | Sigurður R Guðjónsson | Þórdís Jóna Óskarsdóttir | Snorri Guðmundsson | Gunnar Sveinn Skarphéðinsson | Birna Bergsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Ólafur Örn Helgason | Nafnleynd | Guðni Elísson | Jóhannes H Óskarsson | Nafnleynd | Erla Karlsdóttir | Dóra Erla Þórhallsdóttir | Logi Halldórsson | Elías Björnsson | Guðný Rós Vilhjálmsdóttir | Nafnleynd | Eggert Gíslason Þorsteinsson | Ari Daníel Agnarsson | Þorsteinn Tómas Broddason | Nafnleynd | Þórdís Þorgeirsdóttir | Birgir Jóhann Birgisson | Margrét Guðlaugsdóttir | Anna Konráðsdóttir | Anna María Bjarnadóttir | Elín Vigdís Guðmundsdóttir | Gunnar Þór Karlsson | Lára Aðalsteinsdóttir | Nafnleynd | Óskar Jörgen Sandholt | Nafnleynd | Þorgeir Baldursson | Nafnleynd | Nafnleynd | Konráð Gísli Valsson | Nafnleynd | Sigurrós Hymer | Helga Thoroddsen | Guðjón Páll Einarsson | Ragnar Pálsson | Guðmundur Oddbergsson | Kristín Þorleifsdóttir | Hjördís Eva Ólafsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Helgi Mar Árnason | Sveinbjörn Jónsson | Guðmundur Geir Sigurðsson | Unnar Geir Unnarsson | Nafnleynd | Klara Rún Kjartansdóttir | Íris Edda Heimisdóttir | Nafnleynd | Guðbjörg Pálsdóttir | Bergsteinn Örn Gunnarsson | Þórður Jörundsson | Rakel Steinarsdóttir | Jóhannes Geir Guðnason | Ingvar Kristjánsson | Júlíana M Sigurgeirsdóttir | Kolbrún Kjartansdóttir | Nafnleynd | Rósmundur Magnússon | Margrét Eyrún Birgisdóttir | Helgi Halldór Sigurðsson | Trausti Einarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigurður Garðarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Gunnlaugur Björgvinsson | Nafnleynd | Sigurður Hilmar Ólafsson | Rúnar Magnússon | Nafnleynd | Agnar Freyr Ingvason | Lilja Ósk Magnúsdóttir | Gunnar Egill Ágústsson | Nafnleynd | Susanna Christina Södergaard | Vigdís Ester Eyjólfsdóttir | Kristinn Bjarnason | Ágúst Hjörtur Ingþórsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Bryndís G Friðgeirsdóttir | Björn

8 I Áskorun til Alþingis Bögeskov Hilmarsson | Björn Guðmundsson | Kristmundur Skarphéðinsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Ásthildur E Kristjánsdóttir | Jón Brynjólfur Ólafsson | Elís Þór Sigurðsson | Árdís Jóna Bjarnþórsdóttir | Andri Þór Guðmundsson | Stefán Atli Ástvaldsson | Helga Kristjánsdóttir | Þórir Sævar Kristinsson | Ragnhildur G Harðardóttir | Grétar Indriðason | Bertha M. Mæhle Vilhjálmsdóttir | Nafnleynd | Haraldur Már Sigurðsson | Harpa Heimisdóttir | Nafnleynd | Guðný Ásgeirsdóttir | Valur Örn Arnarson | Nafnleynd | Nafnleynd | Þorbergur Kristinsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Hartmann Rúnarsson | Sigurður Ólafur Sigurðsson | Nafnleynd | Olgeir Olgeirsson | Hildur Bára Leifsdóttir | Nafnleynd | Klara Matthíasdóttir | Egill Eiðsson | Þórhildur Hafsteinsdóttir | Þorsteinn Gunnarsson | Nafnleynd | Gyða Gorgonia Björnsson | Nafnleynd | Hrafnhildur Sverrisdóttir | Nafnleynd | Ásbjörn Ólafur Ásbjörnsson | Nafnleynd | Sigurrós Rut Karlsdóttir | Dröfn Björgvinsdóttir | María Árnadóttir | Stefán Ómar Stefánsson | Sigurður Þór Jónsson | Magnús Móberg Hansson | Aðalbjörg Jóna Björnsdóttir | Magnea Ingigerður Harðardóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Þóra Lárusdóttir | Bryndís Sigríður Eiríksdóttir | Guðmundur Hrafn Birgisson | Garðar Geir Sigurgeirsson | Anna Þ Sveinsdóttir | Gunnar Börkur Jónasson | Nafnleynd | Marta Kristinsdóttir | Einar Freyr Pálsson | Margrét S Sigurðardóttir | Valdimar Bjarnason | Nafnleynd | Steinunn Aradóttir | Rudolf Konráð Rúnarsson | Steinn Eldjárn Sigurðarson | Þór Hjálmar Ingólfsson | Tinna Sigurðardóttir | Nafnleynd | Helga Mjöll Stefánsdóttir | Einar Óskarsson | Saga Jóhanna Inger Mellbin | Nafnleynd | Kristín Guðmundsdóttir | Orri Ólafur Magnússon | Jóhann Björnsson | Ólafur Aron Pétursson | Margrét Ásta Blöndal | Nafnleynd | Kjartan Einarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Trausti Már Svavarsson | Kristinn Steinn Traustason | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Þórey Guðmundsdóttir | Jóhann Friðgeir Jóhannsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Silja Dögg Birgisdóttir | Svala Sveinsdóttir | Elín Matthildur Andrésdóttir | Ægir Björn Ólafsson | Þorsteinn G Þórhallsson | Nafnleynd | Ingibjörg Sigurbjörnsdóttir | Björk Þorsteinsdóttir | Nafnleynd | Helga Rúna Gústafsdóttir | Valgý Arna Eiríksdóttir | Amalía Hallfríður H Skúladóttir | Nafnleynd | Hlíf Samúelsdóttir | Finnbogi Ragnar Ragnarsson | Egill Þorsteinsson | Kristín Una Sæmundsdóttir | Nafnleynd | Einar Örn Theódórsson | Víkingur Birgisson | Valgerður K Sigurðardóttir | Gunnar Gunnarsson | Nafnleynd | Eiríkur Stephensen | Snær Snæbjörnsson | Nafnleynd | Sturla Geir Friðriksson | Arnór Bjarki Svarfdal Arnarson | Kristján Þór Sigurðsson | Magnea Ósk Guðmundsdóttir | Jón Barðason | Harpa Rut Svansdóttir | Ásta Halldórsdóttir | Nafnleynd | Agnar Ingi Traustason | Nafnleynd | Nafnleynd | Rakel Húnfj Skarphéðinsdóttir | Walter Lúðvík Lentz | Nafnleynd | Kristín Hálfdánsdóttir | Brynjar Þór Bjarnason | Þórunn Blöndal | Heimir Garðarsson | Sigurður Hilmarsson | Guðlaug Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Anna Sigríður Jóhannsdóttir | Ragnheiður Árnadóttir | Sæunn Njálsdóttir | Ingvar Ágústsson | Arnar Ingi Richardsson | Jónína Þorgrímsdóttir | Snæbjörn Þórir Eyjólfsson | Nafnleynd | Jón Frímann Jónsson | Jón Þórisson | Nafnleynd | Vilhjálmur A Vilhjálmsson | Nafnleynd | Valbjörg B Fjólmundsdóttir | Nafnleynd | Gunnar Rafn Jónsson | Nafnleynd | Stefán Hafliði Aðalsteinsson | Nafnleynd | Sveinn Þórðarson | Nafnleynd | Birgir Dýrfjörð | Nafnleynd | Una Guðrún Einarsdóttir | Guðný Eygló Ólafsdóttir | Símon Hrafn Vilbergsson | Margrét Gyða Jóhannsdóttir | Nafnleynd | Arnþór Helgi Hálfdánarson | Torfi Rúnar Kristjánsson | Úlfar Kristinn Gíslason | Ingibjörg Valdimarsdóttir | Guðmundur Sigfússon | Nafnleynd | Gyða Sigurlaug Haraldsdóttir | Nafnleynd | Sunna Sturludóttir | Arnbjörg Ösp Matthíasdóttir | Geir Kristinsson | Auðbjörg Nanna Ingvarsdóttir | Þorkell Magnússon | Nafnleynd | Nafnleynd | Elín Þorvaldsdóttir | Ari Páll Arthursson | Harpa Dögg Fríðudóttir | Súsanna Ósk Gestsdóttir | Nafnleynd | Berglind K Þórsteinsdóttir | Nafnleynd | Sigurrós Arthúrsdóttir | Jón Ingvar Hjaltason | Sylvía Marta Borgþórsdóttir | Nafnleynd | Brynja Steinarsdóttir | Daði Ólafsson | Bjarni Jóhannesson | María Olafson | Sunna Jónsdóttir | Nafnleynd | Baldur Sigurðsson | Ásdís Arnalds | Nafnleynd | Ása Hildur Baldvinsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðni Berg Gíslason | Ásgeir Ísak Þrastarson | Ásta Margrét Halldórsdóttir | Elín Úlfarsdóttir | Nafnleynd | Eva Ö Christensen | Hörður Arnþórsson | Grétar Freyr Baldursson | Vilhelmína Óskarsdóttir | Nafnleynd | Áslaug Svavarsdóttir | Fanney Einarsdóttir | Nafnleynd | Arnar Hólm Einarsson | Benedikt Þór Bragason | Nafnleynd | Sævar Sigurðsson | Nafnleynd | Inga Þóra Ingvarsdóttir | Erlingur Arthúrsson | Birna Bryndís Þorkelsdóttir | Pálmar Sölvi Sigurgeirsson | Steven Reid Meyers | Heiða Elín Jóhannsdóttir | Þórður Þórðarson | Nafnleynd | Ingunn Katrín Lilliendahl | Jón Gunnar Hilmarsson | Steinunn Thorlacius | Nafnleynd | Elís Rúnarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Barclay Thomas Anderson | Guðmundur Thorlacius Einarsson | Sara Ósk Kristjánsdóttir | Sigríður Magnúsdóttir | Margrét J Kristjánsdóttir | Edda Rún Ólafsdóttir | Kristín Óskarsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Ásgeir Jónsson | Ísak Örn Þórðarson | Nafnleynd | Nafnleynd | Benjamín Sigursteinsson | Nafnleynd | Páll Gíslason | Jófríður Leifsdóttir | Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir | Kristín Margrét Jóhannsdóttir | Nafnleynd | Guðlaugur Jóhann Snorrason | Gísli Jóhann Eysteinsson | Guðmunda Jóna Kristjánsdóttir | Nafnleynd | Fannar Ingi Gunnarsson | Nafnleynd | Jón Steindórsson | Ingólfur Örn Ingvason | Nafnleynd | Gísli Júlíusson | Hörður Svavarsson | Eðvarð Hlynur Sveinbjörnsson | Nafnleynd | Valmundur Einarsson | Nafnleynd | Magnús Haraldsson | Ólafur Barði Guðmundsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Tinna Rut Albertsdóttir | Inga Sæland Ástvaldsdóttir | Tryggvi Rúnar Júníusson | Magnús Steinar Magnússon | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Bárður Heiðar Sigurðsson | Nafnleynd | Erlendur Davíðsson | Róbert Karel Guðnason | Nafnleynd | Sunna Björk Ragnarsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Finnur Tómasson | Nafnleynd | Sigurbjörn Santiago | Stefanía Unnarsdóttir | Drífa Guðjónsdóttir Plank | Pétur Jónasson | Elís Orri Guðbjartsson | Benedikt J Sverrisson | Theodór Blöndal | Theodór Orri Jörgensson | Svavar Níelsson | Jón Skjöldur Níelsson | Nafnleynd | Jón Ragnars | Unnur Guðmundsdóttir | Elísabet Halldórsdóttir | Nafnleynd | Rögnvaldur Þórsson | Trausti Guðfinnsson | Nafnleynd | Helga Rut Guðmundsdóttir | Þórir Jóhann Ólafsson | Gunnar Hafsteinn Sverrisson | Halldór Jóhann Sigfússon | Kormákur Marðarson | Kristín Sveinbjarnardóttir | Torfi Geirmundsson | Rebekka Kristín Morrison | Nafnleynd | Nafnleynd | Björg Hulda Konráðsdóttir | Egill A Freysteinsson | Nafnleynd | Kjartan Hauksson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Hrund Pálmadóttir | Hjálmar Grétarsson | Kolbrún Hansen | Auður Þorsteinsdóttir | Bergvin Fannar Jónsson | Sigríður H Hálfdánardóttir | Doron Fritz Eliasen | Baldur Magnússon | Júlía Mogensen | Jón Einar Valdimarsson | Nafnleynd | Guðjón Þórólfsson | Björn Ingvar Guðbergsson | Margrét Bragadóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Jakobína Þórðardóttir | Hilmar Sigurðsson | Kristín Bjarnadóttir | Nafnleynd | Rafnkell Jónsson | Ingibjörg Ágústsdóttir | Guðrún Ingólfsdóttir | Nafnleynd | Pétur Jónsson | Nafnleynd | Ásdís Magnúsdóttir | Nafnleynd | Anna Klara Georgsdóttir | Nafnleynd | Kristen Mary Swenson | Nafnleynd | Jónína Edda Sævarsdóttir | Þorgeir Rúnar Finnsson | Svanhildur Tinna Ólafsdóttir | Nafnleynd | Sigrún M Vilhjálmsdóttir | Edda Björnsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðrún Jóna Lárusdóttir | Sigríður Kristinsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Alexander Pálsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Baldvin Kári Sveinbjörnsson | Guðrún Klara Daníels | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigurlaug Lára Sigurgeirsdóttir | Friðþjófur Karl Eyjólfsson | Gunnar Jón Sigurjónsson | Nafnleynd | Guðmundur Bjarnason | Nafnleynd | Páll Ingi Magnússon | Nafnleynd | Cynthia Lisa Jeans | Nafnleynd | Gunnar Gíslason | Nafnleynd | Valgerður Guðrún Johnsen | Nafnleynd | Sigríður Ósk Ólafsdóttir | Björn Valtýsson | Nafnleynd | Hafdís Hallgrímsdóttir | Arndís Þorgeirsdóttir | Hafsteinn Ingólfsson | Lára Þorbjörg Vilbergsdóttir | Knútur Sveinsson | Sverrir Júlíusson | Nafnleynd | Nafnleynd | Einar Bergsson | Ragnheiður Helga Pálmadóttir | Þorvaldur Hannesson | Nafnleynd | Kolbeinn Ali Guðmundsson | Ásthildur Helgadóttir | Nafnleynd | Friðbjörn Steinar Ottósson | Nafnleynd | Páll Þór Guðmundsson | Ólöf Björg Óladóttir | Elísabet Markúsdóttir | Sigurlaug R Sævarsdóttir | Sigurður Srdjan Jovisic | Nafnleynd | Karl Kristján Jónsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Daði Guðbjörnsson | Margrét Jónsdóttir Njarðvík | Rúnar Stanley Sighvatsson | Sigríður Soffía Böðvarsdóttir | Ámundi Sigurðsson | Hólmfríður Guðrún Pálsdóttir | Málfríður Kolbrún Guðnadóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Margrét Brands Viktorsdóttir | Regína Linda Kozlovsky | Nafnleynd | Nafnleynd | Gunnhildur Ottósdóttir | Rögnvaldur Guðmundsson | Ólöf Helga Pálsdóttir | Nafnleynd | Helga Lilja Pálsdóttir | Kristján Helgason | Nafnleynd | Nafnleynd | Ólafur Ásgeir Rósason | Einar Kári Björgvinsson | Nafnleynd | Einar Helgi Jónsson | Hinrik Konráðsson | Nafnleynd | Sverrir Guðmundsson | Jóhanna Bára Þórisdóttir | Sveinn Guðmar Waage | Sólveig María Þorláksdóttir | Eiríkur Rögnvaldsson | Sigríður Jónsdóttir | Nafnleynd | Sveinn Hall Másson | Nafnleynd | Nafnleynd | Oddný María Gunnarsdóttir | Elín Traustadóttir | Nafnleynd | Aðalbjörg Jónsdóttir | Nafnleynd | Margrét Sigrún Ragnarsdóttir | Valborg Guðmundsdóttir | Ásgerður Einarsdóttir | Sveinbjörn Stefán Einarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Herbert Erling Pedersen | María Karen Sigurðardóttir |

Áskorun til Alþingis I 9 Lárus Gunnarsson | Steinarr Hreiðarsson | Sigríður Gísladóttir | Gunnar Helgason | Gunnar Bragi Ólason | Nafnleynd | Hafdís Ósk Kristjánsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðrún Jóhannesdóttir | Elín Dröfn Jónsdóttir | Þorbjörg Þórarinsdóttir | Nafnleynd | Róbert Þór Gunnarsson | Nafnleynd | Jón Ottesen Hauksson | Ingunn Guðrún Hauksdóttir | Jóhann Friðriksson | Nafnleynd | Steinunn M Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Jónas Þór Snæbjörnsson | Nafnleynd | Bárður Hilmarsson | Kristín Þóra Henrysdóttir | Geirlaug Jóhannsdóttir | Nafnleynd | Inger Rós Ólafsdóttir | Nafnleynd | Sigurjón Rúnar Vikarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Jóhannes Birgir Guðvarðarson | Gísli Ólafur Pétursson | Nafnleynd | Guðrún S Róbertsdóttir | Arnþór Birkisson | Nafnleynd | Eyrún Líf Sigurðardóttir | Rannveig Bjarnadóttir | Alexander Harðarson | Ingólfur Kristján Guðmundsson | Sigríður Pétursdóttir | Guðrún Vilborg Sverrisdóttir | Ragnheiður Víglundsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Elín Agla Briem | Nafnleynd | Laufey Inga Guðmundsdóttir | Helgi Kristinn Guðbrandsson | Júlíus Steinar Birgisson | Sigurbjörn Hafsteinsson | Gunnar Björn Kolbeinsson | Hlynur Jens Smith | Eiríkur Jónsson | Berglind Ósk Alfreðsdóttir | Sigmundur Jónsson | Óskar Kristinsson | Sverrir Már Jónsson | Páll Einarsson | Nafnleynd | Júlíana Viðarsdóttir | Helga Rún Viktorsdóttir | Ásgeir Nikulás Ásgeirsson | Ragnheiður Kolviðsdóttir | Nafnleynd | Egill Sverrisson | Nafnleynd | Björg Benediktsdóttir | Jón Hersir Elíasson | Einar Þór Færseth | Ása Kristín Einarsdóttir | Þórunn Elva Sveinsdóttir | Guðný Lára Reynisdóttir | Sólon Lárus Ragnarsson | María Eliasen | Nafnleynd | Ólína Þóra Friðriksdóttir | Hafdís Lúðvíksdóttir | Herbert Herbertsson | Guðmundur Óli Tryggvason | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Björk Sigbjörnsdóttir | Hildur Pálsdóttir | Magnús Már Kristinsson | Sóley Kaldal | Sigyn Jónsdóttir | Sigurbjörg K Valdimarsdóttir | Nafnleynd | Gunnar Páll Eydal | Ingvar Þór Gunnlaugsson | Einar Eiríksson | Nafnleynd | Sveinn Fannar Ármannsson | Margrét Jóhanna Böðvarsdóttir | Helga Þóra Björgvinsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Steinunn Gyða Guðmundsdóttir | Guðmundur Guðbjartsson | Gunnlaugur Sölvason | Guðrún Sigurðardóttir | Gunnar Hámundarson Haesler | Sigurður Rúnarsson | Vilhelm Páll Sævarsson | Eygló Björk Ólafsdóttir | Hrefna Einarsdóttir | Ívar Örn Sverrisson | Birna Þrastardóttir | Gunnar Karl Ólafsson | Agnar Birgir Óskarsson | Sumarliði Gísli Einarsson | Aðalsteinn Rúnar Jörundsson | Ástríður Elín Björnsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Unnur Magdalena Björnsdóttir | Helgi Jens Hlíðdal | Nafnleynd | Guðmundur Ólafsson | Linda Ósk Svansdóttir | Rannveig Einarsdóttir | Nafnleynd | Anna Gréta Hrafnsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Áslaug Rut Kristinsdóttir | Brynja Hauksdóttir | Ævar Pálmi Pálmason | Valgerður Björk Pálsdóttir | Sigurður R Gunnarsson | Daníel Örn Sævarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Kristófer Gunnlaugsson | Nafnleynd | Birna Sigfúsdóttir | Egill Ibsen Óskarsson | Heiðar Már Guðnason | Nafnleynd | Nafnleynd | Harpa Ragna Arnarsdóttir | Guðlaug Eygló Elliðadóttir | Ólafur Svavarsson | Thelma Dögg Ingadóttir | Nafnleynd | Sigurgeir Þórarinsson | Nafnleynd | Elín Brynjólfsdóttir | Guðmundur Kristjánsson | Úlfar Freyr Stefánsson | Rún Rafnsdóttir | Eiríkur Þóroddsson | Sigurður Haukur Gíslason | Þórir Baldursson | Gyða Fanney Guðjónsdóttir | Kristbjörg Erla Hreinsdóttir | Ólafur Freyr Gíslason | Nafnleynd | Nafnleynd | Steinunn Gunnarsdóttir | Örn Dúi Kristjánsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Hjörvar Jóhannesson | Karl Daði Lúðvíksson | Jónas Páll Marinósson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigríður María Jónsdóttir | Björgvin Jóhannesson | Nafnleynd | Wiktor Wieslaw Baranowski | Nafnleynd | Kristinn Sigurgeirsson | Óskar Eiðsson | Hafsteinn Þorsteinsson | Heiða Vigdís Sigfúsdóttir | Sólrún Flókadóttir | María Guðrún Gísladóttir | Þórður Sveinsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Ingvi Ingólfsson | Gunnar Ingi Hansson | Nafnleynd | Bergljót B Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Sævar Hreiðarsson | Soffía Amanda T Jóhannesdóttir | Olga Eleonora M. Egonsdóttir | Magnús Valur Magnússon | Guðmundur Unnar Agnarsson | Þórunn Eva Guðnadóttir | Eydís Blöndal | Þórdís Árnadóttir | Hildur Ingvarsdóttir | Nafnleynd | Ásgrímur Albertsson | Nafnleynd | Ágúst Ómar Halldórsson | Marvin Lee Dupree | Jónas Árnason | Sandra Bjarnadóttir | Kristín Kristjánsdóttir | Eydís Ylfa Erlendsdóttir | Pétur Knútsson | Nafnleynd | Svanhildur Agnarsdóttir | Gísli Guðfinnsson | Kristín Grímsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Borghildur Aðils | Guðfinnur Friðjónsson | Linda Mjöll Sindradóttir | Hallur Kristján Jónsson | Helga Jónsdóttir | Ingunn Gunnarsdóttir | Eiríkur Guðmundsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðrún Þór | Margrét Þorbj Þorsteinsdóttir | Kristín Ólafsdóttir | Aðalbjörg E Waage | Nafnleynd | Sigrún Karlsdóttir | Guðmundur Karl Jensson | Bryndís Guðmundsdóttir | Vilborg Jónsdóttir | Jónas Vilhelm Magnússon | Enes Derya | Jens Sigursveinn Herlufsen | Gunnþóra Valdís Gunnarsdóttir | Sigríður Margrét Einarsdóttir | Kristín Ósk Ómarsdóttir | Svava Jónína Björnsdóttir | Guðbjörg Sigrún Bergsdóttir | Nafnleynd | Ólafur Sverrisson | Guðmundur Kristjánsson | Þórdís Rafnsdóttir | Níels Hannesson | Haraldur Einarsson | Örn Gunnarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Ingibjörg Jóhanna Jónsdóttir | Þórkatla Jónasdóttir | Aron Bragi Baldursson | Sigurður Pétur Hauksson | Steingrímur B. Gunnarsson | Ingólfur Halldórsson | Snæfríður Kristjánsdóttir | Nafnleynd | Kristján Guðmundsson | Þórarinn F Grétarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Jóhann Örn Hreiðarsson | Sigvaldi Þór Finnsson | Jóhann Darri Sigurðsson | Gunnar Marel Eggertsson | Svandís Malen Sigurðardóttir | Guðbjörg Júlía Magnúsdóttir | Gunnar Örn Jóhannsson | Rut Garðarsdóttir | Símon Hjaltason | Guðbjörn Guðbjörnsson | María Rós Baldursdóttir | Jóhann Dagur Svansson | Nafnleynd | Sigurbjörn Svansson | Sigríður Björk Guðmundsdóttir | Þorsteinn Óla Þorbergsson | Alda Pálmadóttir | Nafnleynd | Freyja Haraldsdóttir | Jón Gunnar Jósefsson | Nafnleynd | Kjartan Þ Kjartansson | Edda Árnadóttir | Ríkey Friðriksdóttir | Guðjón H Arngrímsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Oddrún Vala Jónsdóttir | Jóhann Pétur Jóhannsson | Nafnleynd | Margrét A Frederiksen | Nafnleynd | Bryndís Erna Borgarsdóttir | Þorvaldur Bjarnason | Bjarni Björnsson | Björgvin Hjörvarsson | Gylfi Þór Markússon | Nafnleynd | Nafnleynd | Eysteinn Jónsson | Sigurður Briem | Jórunn Dagbjört Jónsdóttir | Sigrún Sigurðardóttir | Nafnleynd | Lilja Ólöf Sigurðardóttir | Nafnleynd | Einar Már Gunnarsson | Guðmundur Jóhann Guðmundsson | Guðný Camilla Aradóttir | Nafnleynd | Auður Halldórsdóttir | Nafnleynd | Anna Katrín Hreinsdóttir | Ragnar Rögnvaldsson | Jórunn Guðmundsdóttir | Ásta Dögg Sigurðardóttir | Jón Ólafur Jónsson | Axel Ólafur Þórhannesson | Örvar Ólafsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Jóhanna Kristín Jóhannesdóttir | Valur Sigurbergsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Þorsteinn Lýðsson | Nafnleynd | Gísli Jónas Ingólfsson | Jón Axel Björnsson | Páll Mar Magnússon | Jakob Aðils | Björn Friðriksson | Nafnleynd | Hildur Jónsdóttir | Njörður Njarðvík | Björn Þ Kristjánsson | Emil Bjarni Karlsson | Bryndís Árnadóttir | Sigurður Örn Zoega Gunnarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Birgir Rafn Snorrason | Birna Stefnisdóttir | Birna Jónsdóttir | Anna Dóra Valsdóttir | Elísabet Halldórsdóttir | Sigurjón Sigurbjörnsson | Birgir Hrannar Stefánsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Tinna Sturludóttir | Nafnleynd | Kolbrún Guðveigsdóttir | Hildigunnur Einarsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Svandís Guðjónsdóttir | Nafnleynd | Jóna Björg Jónsdóttir | John Tómasson | Ingileif Egilsdóttir | Steinunn B Sigursveinsdóttir | Einar Már Björnsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Einar Vignir Sigurðsson | Nafnleynd | Ástþór Arnar Bragason | Þorsteinn Halldórsson | Guðríður Kristinsdóttir | Arnlaugur Helgason | Nafnleynd | Gunnar Jónsson | Nafnleynd | Jón Ingvar Jónsson | Lilja Stefánsdóttir | Nafnleynd | Heiðrún Sigurðardóttir | Sigríður Sigurbjörnsdóttir | Nafnleynd | Jónína Sóley Halldórsdóttir | Ólafur Örn Ólafsson | Nafnleynd | Sigurlína Jónsdóttir | Gísli Þór Magnússon | Valur Magnús Valtýsson | Valdís Sigurðardóttir | Karólína Hansen | Birkir Blær Ingólfsson | Hafliði Þorkell Rúnarsson | Ingimar Ásgeirsson | Jón Stefánsson | Eiríkur Sigurðsson | Bára Guðmundsdóttir | Vigdís Magnúsdóttir | Eir Rovira Hólmfríðardóttir | Nafnleynd | Þorgeir Guðmundsson | Halldóra Guðrún Hannesdóttir | Nafnleynd | Elísabet Benedikz | Nafnleynd | Friðrik Garðar Þórðarson | Urður Ylfa Arnarsdóttir | Nafnleynd | Ragna Haraldsdóttir | Andrea Eiríksdóttir | Brynjar Orri Bjarnason | Þorsteinn Guðmundsson | Nafnleynd | Bryndís Gunnarsdóttir | Höskuldur H Höskuldsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Gylfi Pálsson | Helga Sveindís Helgadóttir | Páll E Kristjánsson | Kristinn Jónsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Þorsteinn G Benjamínsson | Nafnleynd | Bjartur Steingrímsson | Svava Sófusdóttir | Nafnleynd | Margrét Jóelsdóttir | Nafnleynd | Anna Guðleifsdóttir | Nafnleynd | Benedikt Karlsson | Brynhildur Ásta Harðardóttir | Elísabet Birta Sveinsdóttir | Dadda Sigríður Árnadóttir | Nafnleynd | Jón Áki Jensson | Nafnleynd | Hrafnhildur S Þorleifsdóttir | Guðrún Jónína Karlsdóttir | Íris Elíasdóttir | Tinna Gunnarsdóttir Gígja | Ása Gróa Jónsdóttir | Nafnleynd | Kristinn Hjörleifsson | Kristján Ástvaldsson | Ása Marta Sveinsdóttir | Dagmar Jóhannsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Margrét Óðinsdóttir | Ólafur Björn Baldursson | Soffía Lárusdóttir | Bára Hauksdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Bjarnþór G Kolbeins | Elísabet Ólöf Ágústsdóttir | Hans Gústafsson | Rúnar Eyjólfur Rúnarsson | Nafnleynd | Jantra Phosri | Unnur Dóra Einarsdóttir | Nafnleynd | Magnús Dagur Ásbjörnsson | Kristbjörg Guðmundsdóttir |

10 I Áskorun til Alþingis Birna Kjartansdóttir | Kristrún Ragnarsdóttir | Guðrún Björk Pétursdóttir | Nafnleynd | Halldór Þorkelsson | Nafnleynd | Ívar Kjartansson | Zophanías Björnsson | Gígja Árnadóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Steinn Halldórsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Sóley Salóme Einarsdóttir | Nafnleynd | Elísabet Agnarsdóttir | Snorri Karlsson | Nafnleynd | Eiríkur Þór Gardner | Nafnleynd | Sandra Ríkey Önnudóttir | Nafnleynd | Runólfur Eymundsson | Sigmundur Stefánsson | Nafnleynd | Stella Sif Jónsdóttir | Guðmundur Finnbogason | Andri Einarsson | Nafnleynd | Sigríður Guðlaug Christensen | Nafnleynd | Guðmundur Skúli Bragason | Nafnleynd | Nafnleynd | Friðrik Jónsson | Anna Rut Hilmarsdóttir | Rannveig Pálsdóttir | Nafnleynd | Róbert Tómasson | Hallur Kristmundsson | Björn Jónsson | Guðmundur David Terrazas | Nafnleynd | Nafnleynd | Þóra Gunnarsdóttir | Berglind Marteinsdóttir | Tinna Cleopetra Jónsdóttir | Sigríður Jónsdóttir | Kristín Norðdahl | Nafnleynd | Nafnleynd | Stefán Gíslason | Haukur Unnar Þorkelsson | Særún Stefánsdóttir | Gunnar Ásbjörn Bjarnason | Guðmundur Vigfússon | Valdimar Einisson | Nafnleynd | Nafnleynd | Dóra Hlín Gísladóttir | Ísak Richter Magnússon | Þorkell Magnússon | Hafdís Hrafnh Sverrisdóttir | Nafnleynd | Birgir Nikulásson | Nafnleynd | Guðrún Hanna Guðmundsdóttir | Alexander Eiríksson | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðrún Hildur Thorstensen | Ásgeir Úlfarsson | Gunnlaugur Einarsson | Ragna Benedikta Garðarsdóttir | Nafnleynd | Helgi Jóhannes Jónsson | Nafnleynd | Valur Freyr Hansson | Hallfríður Brynjólfsdóttir | Gísli Kristján Gunnsteinsson | Fríður Reynisdóttir | Birna Björg Berndsen | Dofri Jónsson | Nafnleynd | Jóhanna Bergsdóttir | Nafnleynd | Guðmundur Vignir Rögnvaldsson | Sigríður Ingibjörg Karlsdóttir | Margrét Rögnvaldsdóttir | Sigurbjörn B Sigurðsson | Ólafur Rastrick | Sigvarður Ari Huldarsson | Óðinn Jóhannsson | Guðni Gestur Pálmason | Nafnleynd | Salóme Rannveig Birgisdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigrún Grímsdóttir | Nafnleynd | Helga S Ágústsdóttir | Nafnleynd | Rúnar Einarsson | Nafnleynd | Guðjón Halldór Óskarsson | Nafnleynd | Erlingur Kristjánsson | Hildur Ýrr Aðalgeirsdóttir | Alfreð Karl Behrend | Nafnleynd | Þorsteinn Kári Jónsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Örn Þórðarson | Nafnleynd | Helgi Þór Ingason | Björn Rúnar Lúðvíksson | Ingibjörg Gissunn Jónsdóttir | Örn Ingi Ágústsson | Helga Svana Ólafsdóttir | Nafnleynd | Alexander Þ Guðmundsson | Helgi Þór Eiríksson | Nafnleynd | Móna Róbertsdóttir Becker | Nafnleynd | Guðrún Guðjónsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Áki Hauksson | Margrét Hjaltadóttir | Karen Sif Óskarsdóttir | Sigurlaug Jónsdóttir | Nafnleynd | Ragnheiður Kristjánsdóttir | Kristófer Einarsson | Nafnleynd | Þórdís Sigurjónsdóttir | Steinar Bragi Sigurðarson | Turid Egholm Jacobsen | Nafnleynd | Andri Buchholz | Sigurbergur Magnússon | Eydís Ólafsdóttir | Sólrún Eyfjörð Torfadóttir | Nafnleynd | Tinna Björk Pálsdóttir | Rósa María Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Hrafn Þórðarson | Nafnleynd | Elínborg Þóra Þorbergsdóttir | Ólöf Elsa Björnsdóttir | Birgir Árnason | Stephan Jón Hufschmid | Lena Rut Olsen | Tómas Manoury | Hreinn Sigurgeirsson | Nafnleynd | Jón Karl Ingvarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Ursula Sigurgeirsson | Geir Tryggvason | Björg Pálsdóttir | Berglind Jóhannesdóttir | Nafnleynd | Hans Margrétarson Hansen | Elínborg Kristjánsdóttir | Nafnleynd | Valdemar Þ Friðgeirsson | Sigurður Ingvason | Nafnleynd | Hallvarður E Aspelund | Kamil Baranowski | Kristín Ása Einarsdóttir | Gunnar Sigurbjörn Auðunsson | Erla Hadda Ágústsdóttir | Nafnleynd | Magnús Magnússon | Sólveig Sjöfn Ragnarsdóttir | Jón Ingi Sigursteinsson | Guðrún Bergsdóttir | Marín Björk Jónasdóttir | Fríður Guðmundsdóttir | Rebekka Th. Kristjánsdóttir | Þórir Sigurbjörnsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðmundur Örn Arnarson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Melkorka Marsibil Felixdóttir | Arnrún Þorsteinsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Linda Antonsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Magnús Justin Magnússon | Nafnleynd | Finnur Kári Pind Jörgensson | Nafnleynd | Sigrún Pálmadóttir | Frank Arnold Wijshijer | Hanna Guðrún Kristinsdóttir | Ragnheiður H Eiríksdóttir | Nafnleynd | Helga Auðardóttir | Aðalheiður Úlfsdóttir | Hafdís Karlsdóttir | Nafnleynd | Róbert Jóhannes Sæmundsson | Magnús Björnsson | Kristján Sigurður Þórsson | Nafnleynd | Kristín Linda H Hjartardóttir | Nafnleynd | Helga Agnars Jónsdóttir | Hafsteinn Óskarsson | Guðmundur Rúnar Guðmundsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Eyþór Österby Christensen | Sigrún Knútsdóttir | Berglind María Kristinsdóttir | Sigurberg Árnason | Nafnleynd | Nafnleynd | Jóna Kristjánsdóttir | Melkorka Brá Karlsdóttir | Birna Klara Björnsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigfús Bjarnason | Eyvindur Karlsson | Elínborg V Jónsdóttir | Nafnleynd | Einar Þór Gunnlaugsson | Líney Sif Sandholt | Kristján Valur Jóhannsson | Nafnleynd | Arnfríður Guðmundsdóttir | María Lóa Friðjónsdóttir | Margrét Ýr Valgarðsdóttir | Ásdís Jónsdóttir | Nafnleynd | Þorgerður Sigurjónsdóttir | Nafnleynd | Ólafur Magnús Guðnason | Ingi Þór Ingibergsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Stefán Jan Sverrisson | Flosi Eiríksson | Nafnleynd | Nafnleynd | Anna Sara Hrefnudóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Ásdís Emilía Björgvinsdóttir | Stefán Jón Knútsson Jeppesen | Hörður Baldursson Olsen | Helga Valtýsdóttir | Jónas Arnmundsson | Jóhanna Jóhannesdóttir | Mínerva Margrét Haraldsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Tryggvi Marteinsson | Jón Þorbjörn Magnússon | Árný Björnsdóttir | Magnús Trausti Ingólfsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Kristjana Hrönn Ásbjörnsdóttir | Auður Jónsdóttir | Gísli Engilbertsson | Nafnleynd | Viktor Þórir Ström | Margrét Jónsdóttir | Guðrún Hrönn Kristjánsdóttir | Helga Björnsdóttir | Alma Gytha Huntingdon-Williams | Vilmundur Bernharðsson | Þóra Andrésdóttir | Sverrir Jónsson | Katrín Hjartar Jónsdóttir | Elfa Eir Einarsdóttir | Þorvaldur Vestmann Magnússon | Sigurbjörg Ellen Helgadóttir | Ása Finnsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nína Katrín Jóhannsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðrún Jónína Karlsdóttir | Þór Þorláksson | Edda Arinbjarnar | Sigþór Fannar Grétarsson | Katrín Kristjánsdóttir | Bjarnheiður Kristinsdóttir | Nafnleynd | Kristján Orri Arnarsson | Árni L Jónsson | Nafnleynd | Bjarni Þór Scheving | Kristín R Vilhjálmsdóttir | Nafnleynd | Bjarki Hrafn Steingrímsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Halldór Snorrason | Hólmfríður Helga Sigurðardóttir | Ólafur Þórarinsson | Kristmundur Ólafsson | Elísa Fönn Grétarsdóttir | Nafnleynd | Guðbjörg Jónsdóttir | Nafnleynd | Þorsteinn Gíslason | Jón Steinsson | Anna Björg Gunnarsdóttir | Kristófer Ernir Stefánsson | Rósa Finnbogadóttir | Örn Lárusson | Nafnleynd | Sigfús Örvar Gizurarson | Sverrir Jóhannesson | Magdalena Ýr Hólmarsdóttir | Nafnleynd | Einar Ásgeirsson | Nafnleynd | Viðar Snær Garðarsson | Sesselja Guðbjörg Ragnarsdóttir | Gerður Guðmundsdóttir | Ingi Jón Sverrisson | Sindri Már Sigfússon | Nafnleynd | Gunnar Tryggvi Guðmundsson | Nafnleynd | Kristján Svavarsson | Jóhannes Mikaelsson | Nafnleynd | Aage Steinsson | Guðrún Ólafsdóttir | Erna Kristjánsdóttir | Nafnleynd | Viktor Örn Valdimarsson | Hörður Ágústsson | Ragnar Freyr Þórðarson | Óskar Björnsson | Arnhild Mölnvik | Guðbjörg Sóley Þorgeirsdóttir | Bjarni Elís Brynjólfsson | Nafnleynd | Þórir Indriðason | Magnús Guðjón Lárusson | Þorvarður Arnar Ágústsson | Birna Jóhanna Jónasdóttir | Ívar Elí Sveinsson | Þórkatla Aðalsteinsdóttir | Maria Alva Roff | Hafdís Aðils Gunnarsdóttir | Björn Haukur Pálsson | Ívar Þórir Daníelsson | Víðir Ragnarsson | Nafnleynd | Ingibjörg Benediktsdóttir | Nafnleynd | Sveinn Pálsson | Nafnleynd | Arnar Freyr Halldórsson | Guðbjörg Þ Örlygsdóttir | Margrét Einarsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Elvar Daníelsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Jón Haukur Hauksson | Einar Bjarg Sigurðsson | Þröstur Elvar Óskarsson | Hekla Þöll Stefánsdóttir | Kolbrún Lilja Kolbeinsdóttir | Nafnleynd | Stella Ingibjörg Leifsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Ágústa Eiríksdóttir | Nanna V Rögnvaldardóttir | Áshildur Jónsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Kristján Kristjánsson | Bergljót Jónsdóttir | Guðfinna Björg Steinarsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Kristín Guðmundsdóttir | Ólöf Guðjónsdóttir | Phanpaphon Anlohphudee | Nafnleynd | Hrafn Jóhannsson | Ragnheiður Arna Höskuldsdóttir | Nafnleynd | Örvar Þór Kristjánsson | Berglind Helga Ottósdóttir | Steinunn Bjarnadóttir | Ólafur Ingimundarson | Nafnleynd | Sveinn Þór Gíslason | Heiðar Víking Eiríksson | Aðalbjörg Karlsdóttir | Ragnhildur Agla Þorsteinsdóttir | Nafnleynd | Berglind Tulinius | Páll Jóhann Úlfarsson | Sigurður Hlöðversson | Elfa Hlín Pétursdóttir | Nafnleynd | Svana Helen Björnsdóttir | Svava Rögnvaldsdóttir | Arnar Símonarson | Nafnleynd | Þórólfur Jónsson | Sigurður Ágúst Pétursson | Jóhann Páll Helgason | Nafnleynd | Þórunn Kolbeinsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Gísli Steinn Hjaltason | Nafnleynd | Björn Markús Þórsson | Kristmann Ericson | Oddgeir Gylfason | Nafnleynd | Sigurður Valur Jónasson | Nafnleynd | Anna Karen Skúladóttir | Dagný Erla Ómarsdóttir | Matthías Þór Hannesson | Íris Magnúsdóttir | Nafnleynd | Arnór Bjarnason | Nafnleynd | Nafnleynd | Jökull Arngeir Guðmundsson | Sigurður Arnþórsson | Guðmundur Vignir Karlsson | Svala Kristín Pálsdóttir | Pétur Darri Sævarsson | Hallgrímur Harðarson | Hildur Björk Hörpudóttir | Jón Ingimarsson | Feriha Morina | Þorsteinn Ingi Marvinsson | Elva Eik Daníelsdóttir | Bjarney Inga Sigurðardóttir | Kristín Ágústa Margrétardóttir | Þorvarður Sigurbjörnsson | Nafnleynd | Erna S Ingvarsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Ólafur S Gústafsson | Helga G Pálsdóttir | Erna Guðrún Jakobsdóttir | Eyrún Sigurðardóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigurður Marísson | Nafnleynd | Nafnleynd | Sveinn Grímsson | Nafnleynd | Guðmundur Frímann Guðmundsson

Áskorun til Alþingis I 11 | Áslaug Faaberg | Nafnleynd | Petrea Sjöfn Hauksdóttir | Jóhanna Arngrímsdóttir | Davíð Hólm Júlíusson | Nafnleynd | Nafnleynd | Óskar Halldór Valtýsson | Erna Rós Bragadóttir | Sif Einarsdóttir | Helga Gestsdóttir | Tómas Jóhannesson | Jóhanna Antonía Jónsdóttir | Einar Þorvaldur Eyjólfsson | Óli Jón Jónsson | Svava Björnsdóttir | Heimir Jónasson | Arna Víf Hlynsdóttir | Helgi Rafn Hróðmarsson | Pétur P Johnson | Nafnleynd | Guðlaug Þórsdóttir | Guðmundur Elvar Valgarðsson | Kolbrún Dögg Arnardóttir | Nafnleynd | Kristján Sturluson | Bára Huld Sigfúsdóttir | Kristborg Haraldsdóttir | Nafnleynd | Þórður Heiðar Jónsson | Þórarinn Friðjónsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Elsa Hrönn Sveinsdóttir | Nafnleynd | Salóme Huld Gunnarsdóttir | Gunnhildur Helga Katrínardóttir | Nafnleynd | Árni Huxley Ólafsson | Hallfríður Edda Lýðsdóttir | Árni Húnfjörð Brynjarsson | Stefanía Stefánsdóttir | Björn Valsson | Jón Viðar Jónsson | Nafnleynd | Saga Jóhannsdóttir | Hekla Eir Bergsdóttir | Guðríður Anna Sveinsdóttir | Nafnleynd | Fífa Jónsdóttir | Jens Ruminy | Anna Kristrún Björnsdóttir | Heiðar Elíasson | Guðjón Lárusson | Nafnleynd | Sunna Ólafsdóttir | Baldur Sigurðsson | Sigurbjörg Einarsdóttir | Guðrún Sædís Harðardóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Hreggviður Heiðarsson | Vilmundur Torfi Kristinsson | Kristján Rúnar Kristjánsson | Björgúlfur Halldórsson | Nafnleynd | Hjalti Nielsen | Gestur Karl Jónsson | Nafnleynd | Birgitta María Braun | Margrét Björk Ólafsdóttir | Nafnleynd | Bjarni Már Hauksson | Ríkarð Óskarsson Snædal | Jón Páll Pálsson | Brynjólfur Ómarsson | Bjarni Vernharðsson | Rakel Ósk Guðmundsdóttir | Sigurður Ólafur Sigurðsson | Jóhanna Ríkey Sigurðardóttir | Jón Einarsson | Nafnleynd | Steinunn Birgisdóttir | Brynjar Hjartarson | Steinar Bjarki Friðriksson | Halldóra Geirharðsdóttir | Nafnleynd | Þórdís Jóna Sigurðardóttir | Rúnar Grímsson | Sólveig Ólafsdóttir | Nafnleynd | Þórunn Hjaltadóttir | Nafnleynd | Grímur Þ Sveinsson | Björn Magnússon | Nafnleynd | Nafnleynd | Unnur Áskelsdóttir | Einar Helgason | Nafnleynd | Halldór Logi Sigurðarson | Magnús Waage | Olga Björney Gísladóttir | Helga Sóley Hilmarsdóttir | Nafnleynd | Sigrún Sigurðardóttir | Gísli Betúel Guðjónsson | Óskar Guðmundsson | Þórhildur Þórdís Ingadóttir | Nafnleynd | Már Halldórsson | Snorri Thomas Snorrason | Kristbjörn Haraldsson | Gylfi Freyr Gröndal | Nafnleynd | Jón Víðir Þorvaldsson | Nafnleynd | Hrund Ólafsdóttir | Nafnleynd | Inga Lára Helgadóttir | Sigurður Júlíus Jónsson | Arnþór Sigurðsson | Bergljót Þórðardóttir | Nafnleynd | Karólína Hrönn Hilmarsdóttir | Gunnar Örn Harðarson | Friðjón Axfjörð Árnason | Nafnleynd | Nafnleynd | Úlfar Óttarsson | Alfreð Steinar Rafnsson | Kristín Lára Ragnarsdóttir | Skúli Magnússon | Helgi Pálsson | Sigurbjörg G Jóhannesdóttir | Árni Ívar Ívarsson | Sigríður María Tómasdóttir | Jóhann Arnar Kristinsson | Hrönn Eir Grétarsdóttir | Þórdís Björg Alfreðsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Elísa Hafliðadóttir | Björn Hróarsson | Sigrún Jónsdóttir | Gunnar Már Ásgrímsson | Nafnleynd | Guðríður Ármannsdóttir | Hallgrímur Gunnarsson | Halldór Darri Guðjónsson | Sverrir Arnór Diego | Eyþór Ingi Áskelsson | Svanfríður Magnúsdóttir | Guðný Jóhannesdóttir | Halldór Bragason | Herdís Hrönn Níelsdóttir | Helgi Már Halldórsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Bryndís Jónsdóttir | Andri Ólafsson | Elín Rósa Guðmundsdóttir | Friðrik Hansen Guðmundsson | Guðjón Einar Guðmundsson | Nafnleynd | Ágúst Bjarni Heiðarsson | Daníel Meyer | Nafnleynd | Bóas Eiríksson | Nafnleynd | Baldur Heiðar Sigurðsson | Guðjón Þorsteinsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Friðrik Gylfi Traustason | Kári Davíðsson | Kjartan Sigurðsson | Hreinn Pálsson | Jón V Pétursson | Ingvi Rafn Hafþórsson | Guðmundur Ásmundsson | Nafnleynd | Þorgeir Haraldsson | Nafnleynd | Sæbjörn Eggertsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Hugrún Erla Karlsdóttir | Nafnleynd | Sæmundur G Halldórsson | Haukur Guðjónsson | Guðrún Bjarnadóttir | Axel Sæmann Guðbjörnsson | Vaka Þórisdóttir | Óskar Svanur Barkarson | Auðbert Vigfússon | Hrafnhildur Ýr Matthíasdóttir | Ólafía Margrét Guðmundsdóttir | Óli Kristinn Vilmundarson | Kristján Pétur Guðnason | Hörður Rafnsson | Þórmar Jónsson | Líney Úlfarsdóttir | Sigríður Vala Vignisdóttir | Védís Guðmundsdóttir | Sigurður Kristinn Bárðarson | Hjördís Sævarsdóttir | Jóna Dögg Sveinbjörnsdóttir | Ástríður Alda Sigurðardóttir | Nafnleynd | Sigurjón Stefán Björnsson | Arndís Gísladóttir | Sindri Þór Sverrisson | Nafnleynd | Helga Haraldsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Linda Björk Bjarnadóttir | Lilja Björk Vilhelmsdóttir | Nafnleynd | Elín Kristjánsdóttir Linnet | Anna Þorbjörg Ingólfsdóttir | Antonios Karaolanis | Nafnleynd | Nafnleynd | Kalman Stefánsson | Nafnleynd | Björn Haraldsson | Sigurður Sveinbjörnsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Hermann Arnar G. Austmar | Nafnleynd | Goði Tómasson | Ásta Lilja Magnúsdóttir | Eva Rós Guðmundsdóttir | Ólafur Frímann Gunnarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Ásrún Telma Hannesdóttir | Nafnleynd | Axel Gunnar Einarsson | Björk Haraldsdóttir | Rannveig Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Brynhildur Veigarsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Huldar Breiðfjörð | Tómas Bragi Kristjánsson | Nafnleynd | Helgi Jónsson | Nafnleynd | Arnþór Örlygsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Þorsteinn Magnús Guðmundsson | Nafnleynd | María Bára Jónatansdóttir | Steinarr Lár Steinarsson | Nafnleynd | Valgerður Margrét Backman | Nafnleynd | Atli Ragnar Óskarsson | Dýrunn Steindórsdóttir | Nafnleynd | Pétur Ingi Egilsson | Nafnleynd | Birta Ísey Brynjarsdóttir | Nafnleynd | Finnur Torfi Þorgeirsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Hörður Björnsson | Nafnleynd | Ólafur Ingi Jónsson | Guðlaugur R Jóhannsson | Linda Björg Pétursdóttir | Nafnleynd | Regína Ragnarsdóttir | Nafnleynd | Skúli Sigurðsson | Guðni Bragason | Guðrún Sigríður Loftsdóttir | Gunnar Hans Helgason | Sigríður Steinunn Lúðvígsdóttir | Sigurbjörg K Ásgeirsdóttir | Nafnleynd | Friðrik Sveinsson | Hilmar Karlsson | Nafnleynd | Gisela Rabe-Stephan | Sveinlaug Ísleifsdóttir | Páll Arnar Sigurðsson | Ingvar Ingvarsson | Nafnleynd | Baldvin Agnarsson | Valgeir Valgeirsson | Bragi Benediktsson | Vibeke Þorbjörg Þorbjörnsdóttir | Silja Embla Þórisdóttir | Þórgnýr Þórhallsson | Ásgeir Eðvarð Kristinsson | Nafnleynd | Loftur Harðarson | Jóhanna Margrét Einarsdóttir | Margrét Laufey Óladóttir | Þorgeir Jónsson | Margrét Valdimarsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Arnar Freyr Indriðason | Anna Sigurðardóttir | Björgvin Skafti Vilhjálmsson | Theódór R Theódórsson | Gunnþórunn Arnarsdóttir | Nafnleynd | Katrín Óskarsdóttir | Arna Björk Stefánsdóttir | Ása Kolka Haraldsdóttir | Hrafnkell Thorlacius | Sigurður J Bergsteinsson | Helena Sigtryggsdóttir | Gylfi Róbert Valtýsson | Pétur Kristinn Kristjánsson | Ragnhildur Gunnarsdóttir | Auðun Steinsen | Hrafnhildur Ragnarsdóttir | Elsa María Guðlaugsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Garðar Óskarsson | Bjarni Ásgeirsson | Kristín Ástr. Þorsteinsdóttir | Gunnar Már Ármannsson | Kristinn M Salvador | Viðar Bragason | Kristján Óli Sverrisson | Guðmundur Ingvarsson | Davíð Guðmundsson | Steinunn M. Steinarsdóttir | Björk Ólafsdóttir | Ólafur Ragnar Ingvarsson | Jón Albert Sighvatsson | Selma Kristín Böðvarsdóttir | Þröstur Þorbjörnsson | Nafnleynd | Lára Kristín Unnarsdóttir | Magnús Steinarr Norðdahl | Páll Jökull Pétursson | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigríður Stefanía Stefánsdóttir | Leifur Steinn Árnason | Halla Bogadóttir | Nafnleynd | Andrés Kristján Stefánsson | Nafnleynd | Tinna Björnsdóttir | Benedikt Guðmundsson | Katla Kristjánsdóttir | Ragnar A Finnsson | Lára Björk Curtis | Nanna Kristín Johansen | Gunnhild Hatlemark Öyahals | Gylfi Björnsson | Rut Indriðadóttir | Nafnleynd | Fannar Már Flosason | Guðmunda Kristín Reimarsdóttir | Elías Hilmarsson | Guðrún Birna Jóhannsdóttir | Ólafur Sigurjónsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Baldvin Dagur Rúnarsson | Halla Ósk Ólafsdóttir | Anna Gísladóttir | Björn Haraldur Jónsson | Alexandra Katharina Buhl | Nafnleynd | Nafnleynd | Georg Tryggvason | Helga Óskarsdóttir | Goði Sveinsson | Gíslína Gísladóttir | Sveinbjörn Guðmundsson | Sigurður Einarsson | Hinrik Ólafsson | Marsibil Sigurðardóttir | Stefán Ulrich Wernersson | Vignir Örn Oddgeirsson | Þórhallur Björgvinsson | Hannes Árnason | Sigríður Ása Sigurðardóttir | Kristmundur Þór Guðjónsson | Jón Ríkharð Kristjánsson | Gunnar Ómarsson | Erna Bergmann Björnsdóttir | Sigurborg K Ásgeirsdóttir | Hildur Skarphéðinsdóttir | Haraldur Gunnarsson | Ingvar Helgi Árnason | Nafnleynd | Eysteinn Eyjólfsson | Borgþór S Olsen | Aron Tómas Guðmannsson | Bryndís Valgarðsdóttir | Linda Björk Bergsveinsdóttir | Ómar Runólfsson | Guðni Magnús Ingvason | Hildur Jónsdóttir | Haraldur Björn Sigurðsson | Alexander Picchietti | Þorvaldur Makan Sigbjörnsson | Hanna Sigríður Smáradóttir | Þórný Snædal Húnsdóttir | Nafnleynd | Ragnar Jónsson | Guðrún Erla Baldvinsdóttir | Jón Sveinsson | Íris Kristjánsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Ágúst Atli Atlason | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Laila Margrét Arnþórsdóttir | Gunnlaugur Valtýsson | Nafnleynd | Magnús Þórisson | Nafnleynd | Heiða Ósk Garðarsdóttir | Kristján Hjálmar Ragnarsson | Gunnar Tryggvason | Hafdís Engilbertsdóttir | Marta María Oddsdóttir | Nafnleynd | Kristín Þórðardóttir | Derek Karl Mundell | Gísli Tryggvason | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Lothar Pöpperl | Guðmundur Hannesson | Ari Leó Sigurðsson | Bryndís M Valdimarsdóttir | Sara Teresa Jónsdóttir | Nafnleynd | Einar Guðmundsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Frank Þórir Hall | Nafnleynd | Sæunn Sigursveinsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Íris Hildur Birgisdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Jón Kristinn Ragnarsson | Magnea Björg Jónsdóttir | Hugrún Snorradóttir | Margrét Þóra Einarsdóttir | Ólafur Þ Sverrisson | Kolbrún Vigfúsdóttir | Nafnleynd |

12 I Áskorun til Alþingis Guðlaug Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Katrín Rós Gunnarsdóttir | Baldvin Haukur Júlíusson | Júlíus Svavar Bess | Harpa Björk Einarsdóttir | María Maronsdóttir | Sveinn Ingvason | Nafnleynd | Magnús Smári Smárason | Nafnleynd | Alf Houmöller Pedersen | Bjarnfríður Bjarnadóttir | Jónas Ásgeir Ásgeirsson | Helena Rut Einarsdóttir | Nafnleynd | Steinunn Ingólfsdóttir | Valgarður Unnar Arnarson | Egill Össur Sverrisson | Nafnleynd | Helgi Kristjánsson | Ragnheiður Sigurjónsdóttir | Katrín Magnúsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Hilmar Einarsson | Jón Gunnar Jóhannsson | Nafnleynd | Inga Vigdís Baldursdóttir | Nafnleynd | Sigurbaldur Kristinsson | Hildur Jónsdóttir | Guðlaugur Ellert Birgisson | Þorvaldur B Sigurjónsson | Nafnleynd | Sigrún Sóley Jökulsdóttir | Selma Guðmundsdóttir | Arnar Karlsson | Jóhanna S Gunnlaugsdóttir | Nafnleynd | Jóhanna Hjördís Guðmundsdóttir | Gunnbjörn Guðmundsson | Gissur Pétursson | Nafnleynd | Ingibjörg Róbertsdóttir | Nafnleynd | Þór Jóhannsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Ellý Erlings Erlingsdóttir | Þorsteinn Stefánsson | Sigurður Arent Jónsson | Hans Hjálmar Hansen | Sigríður Sigtryggsdóttir | Jón Hallsteinn Hallsson | Nafnleynd | Nína Helgadóttir | Jóna Fanney Friðriksdóttir | Helgi J Guðmundsson | Guðmundur Hoffmann Steinþórsson | Nafnleynd | Jóna G Gunnarsdóttir | Aldís Brynja Schram | Elísa Björt Guðjónsdóttir | Helga Kristín Sævarsdóttir | Nafnleynd | Sigríður Marteinsdóttir | Ásgeir M Valdimarsson | Hildur Ösp Hafberg | Viktor Már Ragnarsson | Albert Ragnarsson | Gísli Baldur Bragason | Ármann Gylfason | Nafnleynd | Gunnlaugur Fr Jóhannsson | Emilía Guðbjörg Söebech | Nafnleynd | Sigurrós Aðalsteinsdóttir | Trausti Breiðfjörð Magnússon | Sigurlaug Svava Hauksdóttir | Gunnlaugur Jónasson | Ragnhildur Sverrisdóttir | Dagný Bolladóttir | Guðmundur Gylfason | Sigurður Rúnar Ólafsson | Valdís Samúelsdóttir | Vilhelm Halldór Svansson | Nafnleynd | Erla Þorkelsdóttir | Sigrún Viðarsdóttir | Nafnleynd | Herdís Skúladóttir | Nafnleynd | Sigrún María Kristinsdóttir | Martin Einar Jensen | Sveinn Eiríkur Ármannsson | Ingveldur Ingvarsdóttir | Thelma Sjöfn Hannesdóttir | Njáll Hákon Guðmundsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Eyjólfur Sæmundsson | Nafnleynd | Hafþór Guðjónsson | Steinunn Jóna Matthíasdóttir | Vigfús Páll Auðbertsson | Nafnleynd | Guðlaugur Ingi Ástvaldsson | Hulda Hreiðarsdóttir | Katrín María Lehmann | Hildur Ýr Ottósdóttir | Dagur Tómas Ásgeirsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Fjóla Dögg Sverrisdóttir | Rannveig Erla Guðlaugsdóttir | Ómar Ívarsson | Ásgeir Stefánsson | Nafnleynd | Guðrún Sonja Kristinsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Þorsteinn Skúli Daðason | Nafnleynd | Gunnar Örn Jónsson | Paul Castaneda Pena | Eyjólfur Guðjónsson | Heiðrún Gunnarsdóttir | Aðalsteinn Auðunsson | Agnes Hansdóttir | Linda Líf Rypkema | Rannveig Kristín Stefánsdóttir | Matthildur Þorláksdóttir | Nafnleynd | Þórarinn Magnússon | Gígja Árnadóttir | Nafnleynd | Gíslína Petra Þórarinsdóttir | Ragnar Elvar Arinbjarnarson | Gunnhildur L Marteinsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nína Kristín Björnsdóttir | Þorgeir Kolbeinsson | Ingibjörg Briem | Nafnleynd | Ingi Þór Pálsson | Guðrún Sigríður Jakobsdóttir | Vigdís Erla Rafnsdóttir | Ingibjörg Hinriksdóttir | Nafnleynd | Ragnheiður Gestsdóttir | Jón Sigurðsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Kristján Jóhann Reinholdsson | Nafnleynd | Fannar Helgi Steinsson | Helga Margrét Helgadóttir | Nafnleynd | Pétur Steinn Guðmundsson | Guðbjörg Jónsdóttir | Lára Theódóra Kristjánsdóttir | Nafnleynd | Una Björk Jónsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Gyða Katrín Guðnadóttir | Birna Ágústsdóttir | Egill Þorsteinsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Jónas Jóhannsson | Ellert L Jensson | Nafnleynd | Stefán Thordersen | Guðbjörg Erla Ársælsdóttir | Kjartan Björgvinsson | Haukur Helgason | Gunnar Eysteinn Sigurbjörnsson | Nafnleynd | Þorsteinn Kúld Björnsson | Orri Jónsson | Nafnleynd | Anton Brink Hansen | Bragi Þór Gíslason | Hulda Magnea Þórðardóttir | Nafnleynd | Kristján Edilon Magnússon | Jóhann Ingi Sigurðsson | Sigurbjörn Smári Gylfason | Unnar Örn Harðarson | Birgir Hólm Ólafsson | Kristín Pétursdóttir | María Sigurðardóttir | Sigurður Kristinn Baldursson | Viggó Snær Arason | Arnór Sigmarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðrún Helga Steinsdóttir | Hjörtur Freyr Jónsson | Sigrún Ósk Björnsdóttir | Sveinbjörn Jón Ásgrímsson | Hallur Baldursson | Hlynur Hreinsson | Rannveig Jónsdóttir | Kristín Kara Jóhannsdóttir | Svala Ingibertsdóttir | Friðrik Álfur Mánason | Soffía Guðrún Gunnarsdóttir | Friðrik Þórðarson | Björn Kristinn Marteinsson | Magnús Már Guðmundsson | Annas Sigmundsson | Bryndís Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Þórhildur Guðmundsdóttir | Gunnar Ragnar Hjartarson | Nafnleynd | Nafnleynd | Jón Valur Jónsson | Þórdís Björg Kristinsdóttir | Andrea Björk Möller Óladóttir | Hrafnhildur Arna Árnadóttir | Ellert Rúnarsson | Nafnleynd | Ómar Sævar Gíslason | Rafn Sigurðsson | Elín Marrow Theódórsdóttir | Róbert Grétar Gunnarsson | Kolbrún M Haukdal Jónsdóttir | Hrafnhildur Faulk | Örvar Dóri Rögnvaldsson | Erna Dögg Þorvaldsd. Vestmann | Kjartan Freyr Kjartansson | Gunnar Finnsson | Nafnleynd | Elísabet Lárusdóttir | Nafnleynd | Ólafur Björn Tómasson | Nafnleynd | Sigrún Þorsteinsdóttir | Hólmfríður Sigþórsdóttir | Nafnleynd | Vigdís Þórarinsdóttir | Iðunn Edda Ólafsdóttir | Nafnleynd | Brynhildur Halldórsdóttir | Guðmundur Sigvaldason | Nafnleynd | Jóhanna Rósa Þorsteinsdóttir | Nafnleynd | Sigríður Hrönn Gunnarsdóttir | Ragnar Benediktsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Hannes Pétur Jónsson | Áslaug Bergsteinsdóttir | Óskar Þór Óskarsson | Ólöf Steinunnardóttir | Halldór Brynjar Halldórsson | Nafnleynd | Margrét G. Sigurbjörnsdóttir | Gunnar Jóhannesson | Nafnleynd | Davíð Jón Ingibjartsson | Ingibjörg Edda Snorradóttir | Rúnar Eiríksson | Guðrún Guðnadóttir | Dagmar Þorsteinsdóttir | Þórir Gunnlaugsson | Nafnleynd | Bergljót Sigurðardóttir | Hallfríður Guðmundsdóttir | Erna Rán Jóhannsdóttir | Védís Eva Guðmundsdóttir | Meike Burger | Helgi Sæmundur Helgason | Kjartan Jóhannsson | Nafnleynd | Steinunn Þórhallsdóttir | Jóhann Hákonarson | Úlfur Einarsson | Sólveig Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Zophonías M Þórhallsson | Kristinn A Jóhannesson | Þórunn Kristinsdóttir | Sigurður J Halldórsson | Hergeir Kristgeirsson | Valgerður Margrét Þorgilsdóttir | Nafnleynd | Silja Ósk Leifsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Hildur Margrét Jóhannsdóttir | Esther Ósk Ármannsdóttir | Jóhanna Svavarsdóttir | Nökkvi Karlsson | Bjartur Aðalbjörnsson | Harpa María Guðmundsdóttir | Egill Kári Helgason | Hulda Birna Blöndal | Sigríður Gróa Guðmundsdóttir | Finnur J Malmquist | Íris Stefanía Neri Gylfadóttir | Nafnleynd | Ríkharður Valtingojer | Steinar Torfi Vilhjálmsson | Sævar Þór Sævarsson | Nafnleynd | Grétar Jónsson | Sigríður H Hermannsdóttir | Margrét Guðmundsdóttir | Bryndís Rossouw | Guðjón Svavar Böðvarsson | Anna Steinarsdóttir | Ingunn Loftsdóttir | Daníel Jónasson | Ása Helga Halldórsdóttir | Guðrún Björg Gunnarsdóttir | Páll Gísli Jónsson | Ingi Steinar Gunnlaugsson | Nafnleynd | Gunnlaugur Kristjánsson | Nafnleynd | Sigurður Örn Magnason | Ástmundur Kolbeinsson | Ólafur Kristjánsson | Nafnleynd | Bragi Ragnarsson | Ingvar Ívarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðrún Jarþrúður Baldvinsdóttir | Sólveig Lára Gautadóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Friðrik Páll Ólafsson | Gunnar Cortes Heimisson | Valur Páll Eiríksson | Vilhjálmur Hjálmarsson | Nafnleynd | Jón Rögnvaldsson | Berglind Óladóttir | Óli Björn Ragnarsson | Már Árnason | Gyða Dögg Einarsdóttir | Pálmi Símonarson | Nafnleynd | Nafnleynd | Heiða Björg Ingadóttir | Arna Borg Einarsdóttir | Nafnleynd | Árni Freyr Bjarnason | Gunnar Halldór Gunnarsson | Jóhann Birnir Guðmundsson | Dagþór S Haraldsson | Magnús Bjarnason | Inga Sigríður Gunndórsdóttir | Magnús Ómar Jóhannsson | Nafnleynd | Kári Haraldsson | Katrín Ragna Rögnvaldsdóttir | Halldór Gíslason | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigurjóna Ástvaldsdóttir | Linda Theódóra Tómasdóttir | Svavar Helgason | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Erling Pétursson | Sigrún Jóhannesdóttir | Bryndís Hrönn Kristjánsdóttir | Kolbeinn Agnarsson | Gyða Martha Ingvadóttir | Karen Eir Birgisdóttir | Ásthildur Lárusdóttir | Arnar Már Kristjánsson | Nafnleynd | Laufey Klara Guðmundsdóttir | Hreiðar Þór Björnsson | Margrét Geirsdóttir | Unnur Rán Reynisdóttir | Sigrún Albertsdóttir | Bjarni Kjartansson | Hallveig Kristín Eiríksdóttir | Gunnþórunn Gísladóttir | Kristín Ósk Þorleifsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Karl Birgir Björnsson | Bryndís Lillian Hafþórsdóttir | Sigrún Gunnarsdóttir | Georg Kári Hilmarsson | Hanna Björg Vilhjálmsdóttir | Kristjana Stefánsdóttir | Vilborg Lofts | Magnús Guðjónsson | Enver Cena | Nafnleynd | Halla Björg Albertsdóttir | Erla Óskarsdóttir | Nafnleynd | Þorsteinn H Gunnarsson | Bjarki Rúnarsson | Ingigerður Arnljótsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Bjarni Frímann Bjarnason | Einar Björnsson | Ragna Einarsdóttir | Guðbjartur Karl Reynisson | Berglind Björg Sigvaldadóttir | Nafnleynd | Daníel Grétarsson | Andri Oddur Steinarsson | Vilhjálmur Hreinsson | Nafnleynd | Gunnlaugur H Höskuldsson | Björn Viktorsson | Nafnleynd | Arne Karl Wehmeier | Þorlákur Ari Ágústsson | Guðjón Helgi Eggertsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðbrandur Gíslason | Nafnleynd | Jón Helgi Hreiðarsson | Einar S Einarsson | Jakob Ragnar Möller | Nafnleynd | Nafnleynd | Sólveig Hrafnsdóttir | Pétur Eggertsson | Hilmar Malmquist | Helga Huld Bjarnadóttir | Nafnleynd | Kjartan Þór Ólafsson | Ólafur Ingi Sigurgeirsson | Harpa Dís Úlfarsdóttir | Hrannar Jónsson | Gunnar Rafn Jóhannesson | Rósa Dröfn Sigurðardóttir | Haukur Arason | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðni Guðmundsson | Stefán Svan Aðalheiðarson | Brynjar Freyr Halldórsson | Guðrún Fríður Heiðarsdóttir | Helga G Halldórsdóttir |

Áskorun til Alþingis I 13 Karlotta Halldórsdóttir | María Lea Ævarsdóttir | Nafnleynd | Jón Árnason | Ester Jóhannsdóttir | Þorsteinn Þorvaldsson | Vala Rut Friðriksdóttir | Nafnleynd | Atli Heimir Sveinsson | Nafnleynd | Helgi Gestsson | Nafnleynd | Bjarnfreður Ármannsson | Sigmundur Guðmundsson | Teitur Atlason | Gunnar Tryggvi Reynisson | Gunnar Sigurðsson | Jódís Bjarnadóttir | Anna Dóra Helgadóttir | Nafnleynd | Jóhanna Eyrún Torfadóttir | Aðalheiður Steinsdóttir | Sverrir Olsen | Sigríður Ragna Jónsdóttir | Birkir Reynisson | Nafnleynd | Nafnleynd | Peter Radovan Jan Vosicky | María Dagbjört Sveinsdóttir | Nafnleynd | Björn Björnsson | Hannes Gunnarsson | Nafnleynd | Katrín Elíasdóttir | Hera Dís Karlsdóttir | Svanhildur Adda Jónsdóttir | Björn Már Bollason | Jón Sverrir Proppé | Nafnleynd | Bjartur Logi Finnsson | Laeila Jensen Friðriksdóttir | Hrafnkell Óðinsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Kristján Jörgen Hannesson | Nafnleynd | Nafnleynd | Snædís Karlsdóttir | Bragi Emilsson | Guðni Þorvaldur Björnsson | Óskar Örn Hróbjartsson | Eva Hauksdóttir | Sóley Björk Ásgrímsdóttir | Nafnleynd | Kristín Anna Ólafsdóttir | Eiríkur Þorri Einarsson | Lilja I Marinósdóttir | Nafnleynd | Edda Lúvísa Blöndal | Helgi Þór Kristjánsson | Jakob Ævarsson | Nafnleynd | Brynjar Brjánsson | Auður Egilsdóttir | Nafnleynd | Þórdís Jóna Hrafnkelsdóttir | Hekla Smith | Anna María Oddsdóttir | Sigrún Guðmundsdóttir | Kjartan Einarsson | Rúnar Björnsson | Eiríkur Ólason | Valborg Birgisdóttir | Bjarki Jóhannesson | Vésteinn Orri Halldórsson | Nafnleynd | Ingibjörg Jóna Guðmundsdóttir | Erla Þórunn Júlíusdóttir | Nafnleynd | Jón Árni Halldórsson | Kjartan Jóhann Magnússon | Birna Dögg Jónsdóttir | Unnar Sveinn Stefánsson | Sigurður Emil Kjartansson | Sigþór Heimisson | Herdís Ingvadóttir | Guðrún Þóra Magnúsdóttir | Nafnleynd | Kristján Sæmundsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Róbert Anton Hafþórsson | Magnús Jón Aðalsteinsson | Guðlaug Þ Guðmundsdóttir | Guðrún Viktoría Sigurðardóttir | Nafnleynd | Andri Geir Guðjónsson | Jón Ómar Árnason | Hildur Jónsdóttir | Guðrún Ármannsdóttir | Nafnleynd | Þorgeir S Helgason | Nafnleynd | Páll Einarsson | Gísli Snorri Rúnarsson | Rögnvaldur Árni Geirsson | Matthías Matthíasson | Bjarni Pálsson | Nafnleynd | Gunnar Óðinn Gunnarsson | Hlynur Hendriksson | Berglind Rún Torfadóttir | Nafnleynd | Arnþór Haukdal Rúnarsson | Þorsteinn I Kristjánsson | Nafnleynd | Sigríður Fjóla Þorsteinsdóttir | Hallur Halldórsson | Margrét Jónsdóttir | Sigurður Ólafsson | Nafnleynd | Frosti Halldórsson | Nafnleynd | Guðjón Örn Kristjánsson | María Jónsdóttir | Kristján Þór Björnsson | Sigurður Sverrir Stephensen | Gestur Hreinsson | Sigrún Jónsdóttir | Bjarki Már Stefánsson | Axel Kristinsson | Erla María Gísladóttir | Nafnleynd | Ragnhildur Bjarnadóttir | Hafdís Ármannsdóttir | Nafnleynd | Sigrún Benediktsdóttir | Kristiina Ivask | Nafnleynd | Nafnleynd | Ólafur Gunnarsson | Nafnleynd | Hulda Egilsdóttir | Sólrún Steindórsdóttir | Sverrir Daðason | Sveinbjörg Vilhjálmsdóttir | Birgir Ingimarsson | Heiður Gestsdóttir | Hafdís Ósk Ólafsdóttir | Davíð Antonsson | Hans Jakob S Jónsson | Anna Lóa Ólafsdóttir | Jón Eiríksson | Nafnleynd | Anna Kjartansdóttir | Baldur Georg Baldursson | Nafnleynd | Guðjón Ingi Sigurðarson | Sigríður Sara Ingvarsdóttir | Guðný María Jónsdóttir | Sólrún Gunnarsdóttir | Björgvin Mýrdal Þóroddsson | Hekla Hannibalsdóttir | Nafnleynd | Ásgeir Þór Sigmarsson | Nafnleynd | Jónína Guðnadóttir | Einar Sigurjón Valdimarsson | Þorgerður Guðrún Garðarsdóttir | Rósa Dögg Kristjánsdóttir | Rúnar Smári Jensson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Steinar Ingi Farestveit | Leó Magnússon | Kristín Freyja Óskarsdóttir | Jón Haukdal Styrmisson | Baldvin Ingvar Tryggvason | Nafnleynd | Þorsteinn Arason | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigurjóna M Lúthersdóttir | Guðrún Lilja A Eðvarðsdóttir | Elísabet Bjargmundsdóttir | Þorkell Hólm Eyjólfsson | Nafnleynd | Jón Erlingur Jónsson | Jón Þór Kjartansson | Nafnleynd | Berglind Andrésdóttir | Lóa Jónsdóttir | Steinunn Guðmundsdóttir | Höskuldur Baldursson | Þórdís Björk Sigurþórsdóttir | Pétur Gunnarsson | Guðrún Pálsdóttir | Nafnleynd | Klemens Hallgrímsson | Kári Þorleifsson | Nafnleynd | Reynir Karlsson | Nafnleynd | Gunnar Örn Arnarson | Ásta Kristín Benediktsdóttir | Nafnleynd | Sigurbjörg María Jónsdóttir | Heiða Hraunberg Þorleifsdóttir | Nafnleynd | Óli Jóhann Friðriksson | Nafnleynd | Eiður Mar Júlíusson | Anna Margrét Sveinsdóttir | Jóhannes Guðmundsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Óðinn Svan Óðinsson | Sæunn Huld Þórðardóttir | Sigyn Blöndal Kristinsdóttir | Nafnleynd | Ágúst Sveinbjörn Ólafsson | Guðrún Rut Erlingsdóttir | Gunnar Helgi Baldursson | Nafnleynd | Nafnleynd | Snorri Snorrason | Nafnleynd | Jónas Elíasson | Nafnleynd | Vigfús Ármannsson | Gunnar Kjartansson | Ásthildur Halldórsdóttir | Gunnar Sigurðsson | Wilhelm Norðfjörð | Helena Jónsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðmundur Pétursson | Nafnleynd | Ragnheiður Tryggvadóttir | Oddný Sigurrós Jónsdóttir | Stefanía Björg Einarsdóttir | Garðar Freyr Írisarson | Oddgeir Reynisson | Nafnleynd | Daníel Þór Magnússon | Unnur Kristjánsdóttir | Ágúst Ingi Kristjánsson | Dóra Scheving Petersen | Páll Grímsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Eygló Antonsdóttir | Ásta Margrét Sigurðardóttir | Pálína Sveinsdóttir | Nafnleynd | Rúnar Jóhannesson | Þór Snær Sigurðsson | María Ísfold Steinunnardóttir | Magnús Ingi Haraldsson | Elísabet Ester Sævarsdóttir | Eyþór Agnarsson | Gísli Eyþórsson | Bergþóra Þorsteinsdóttir | Stefán Örn Valberg | Nafnleynd | Sólveig Birna Júlíusdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Sólveig Stefánsdóttir | Þórunn Pálsdóttir | Nafnleynd | Ágúst Ragnarsson | Kristján Tien Ðinh Ingvason | Nafnleynd | Þórunn Anna Karlsdóttir | Þorsteinn Nielsen | Guðmundur Ásgeirsson | Árni Eyfjörð Ragnarsson | Nafnleynd | Þórarinn Einarsson | Sveinberg Þór Birgisson | Nafnleynd | Helga S Sigurbjörnsdóttir | Þóra R Ásgeirsdóttir | Þórhildur Guðný Sigþórsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Einar Karl Haraldsson | Jana Eir Víglundsdóttir | Harpa Mjöll Reynisdóttir | Nafnleynd | Erla Hezal Duran | Sigurveig Þ Sigurðardóttir | Steinunn Ósk Konráðsdóttir | Nafnleynd | Inga Þóra Þóroddsdóttir | Nafnleynd | Arndís Ósk Ólafsdóttir Arnalds | Gísli Maack | Steinunn Linda Jónsdóttir | Berglind Grétarsdóttir | Ríkharður Örn Steingrímsson | Berglind Freyja Búadóttir | Snædís Björnsdóttir | Nafnleynd | Þórey Aðalsteinsdóttir | Nafnleynd | Eyjólfur Ólafsson | Hulda Jónsdóttir | Bjarni Brynjólfsson | Hildur Margrét Einarsdóttir | Einar Helgi Jónsson | Þórður Rafn Stefánsson | Niels Rask Vendelbjerg | Nafnleynd | Nafnleynd | Þórarinn Hrafn Harðarson | Nafnleynd | Sigurður Gísli Þorsteinsson | Fríða S Kristinsdóttir | Marta Guðrún Halldórsdóttir | Þór Gunnlaugsson | Valur Arnarsson | Ásgeir Ólafsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Helga Jónsdóttir | Helga Loftsdóttir | Nafnleynd | Steindór Guðmundsson | Tómas Veigar Sigurðarson | Magnús Birkir Skarphéðinsson | Jón Birgir Valsson | Nafnleynd | Birta Dís K. Sigurjónsdóttir | Bragi Höskuldsson | Andrés Björnsson | Kristbjörg Gunný Jónsdóttir | Sigurbjörg Magnúsdóttir | Sigríður Hulda Ketilsdóttir | Jenný Hildur Jónsdóttir | Guðlaug Sigurðardóttir | Stefán Jarl Martin | Nafnleynd | Björgvin Sigurðsson | Davíð B Scheving | Helgi Már Jósepsson | Birna Hróarsdóttir Laufdal | Nafnleynd | Atli Þór Jónsson | Harpa Katrín Gísladóttir | Guðrún Þóra Sigurðardóttir | Nafnleynd | Grétar Snær Hjartarson | Katrín Sól Högnadóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Elías Jóhannesson | Viktor Jón Sigurvinsson | Atli Steinn Bjarnason | Jón Stefán Kristjánsson | Árni Tómas Ragnarsson | Kristján E Þrastarson | Þórunn Hjartardóttir | Nafnleynd | Björn Þórisson | Halla Kristín Jónsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Edda Margrét Halldórsdóttir | Sigrún Arna Aradóttir | Þorvaldur Sveinn Guðmundsson | Sveinn Jónsson | Nafnleynd | Anna Sigurðardóttir | Guðfinna Björnsdóttir | Elías Skaftason | Nafnleynd | Sóley Ingólfsdóttir | Lára Björg Ágústsdóttir | Borghildur Jósúadóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Jóhannes Stefánsson | Þórdís Grímheiður Magnúsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Ólafur Hjörtur Sigurjónsson | Gunnar Ingi Stefánsson | Birkir Freyr Stefánsson | Ólafur Freyr Hjálmsson | Kristinn Guðjón Kristinsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Eysteinn Sigurðsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Þorkell Þorkelsson | Eva Indriðadóttir | Kári Þorsteinn Kárason | Karl Guðmundsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Þórunn Þorgilsdóttir | Íris Dögg Héðinsdóttir | Randver Craig Fleckenstein | Nafnleynd | Arngrímur Geirsson | Davíð Egilson | Björn Levi Birgisson | Þóra Óskarsdóttir | Magnús Jóel Jónsson | Nafnleynd | Árni Sigurjónsson | Þóra Kintampo Björnsdóttir | Guðrún Andrésdóttir | Guðmundur Grétar Níelsson | Hákon Oddgeir Hákonarson | Kristján Benjamín Sigurðarson | Klara Dröfn Tómasdóttir | Nafnleynd | Birgir Karl Kristinsson | Eyjólfur Örn Eyjólfsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigríður Kristín Gísladóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Hans Steinar Bjarnason | Hrafnhildur Soffía Hrafnsdóttir | Kristófer Eggertsson | Erla Matthildur Guðbjörnsdóttir | Nafnleynd | Ragnar Þór Valdimarsson | Gunnar Þorri Pétursson | Matthías Ingi Árnason | Silja Ósk Þórðardóttir | Bjarni Magnússon | Nafnleynd | Claudia Overesch | Nafnleynd | Guðmundur Már Sigurðsson | Jósep Freyr Pétursson | Nafnleynd | Jónína Erla Valgarðsdóttir | Ólafur Egill Egilsson | Guðmundur Ragnarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Óskar Gunnar Óskarsson | Nafnleynd | Stefán Árnason | Nafnleynd | Nafnleynd | Gunnar Tómasson | Sverrir Hafsteinsson | Anna Friðrikka Jóhannesdóttir | Jón Fr Sigvaldason | Nafnleynd | Nafnleynd | Atli Haukur Arnarsson | Sólveig Dögg Guðmundsdóttir | Íris Dögg Gísladóttir | Katrín Ævarsdóttir | Nafnleynd | Kolbrún Ósk Albertsdóttir | Samúel Ágúst Samúelsson | Helgi Steinar Hermannsson |

14 I Áskorun til Alþingis María Árnadóttir | Úlfur Teitur Traustason | Kristinn Sigurpáll Sturluson | Nafnleynd | Magnús Sigurðsson | Hjalti Jóhannes Guðmundsson | Atli Steinn Árnason | Nafnleynd | Tómas Helgi Stefánsson | María Ósk Óskarsdóttir | Erna Kjartansdóttir | Lúðvík Freyr Sverrisson | Nafnleynd | Örlygur Karlsson | Lúvísa Sigurðardóttir | Guðrún Jóhannsdóttir | Þorbjörg Þorgrímsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Móheiður Guðmundsdóttir | Ardís Henriksdóttir | Einar Kristjánsson | Nafnleynd | Eyjólfur Páll Víðisson | Signý Gísladóttir | Nafnleynd | Sigþór Jóhannes Guðmundsson | Guðmundur Samúelsson | Arna Fannberg Þórsdóttir | Guðrún Björg Sveinsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Lára Dögg Þórðardóttir | Thelma Dögg Valdimarsdóttir | Haukur Hauksson | Grétar Þór Nielsen Þórsson | Snorri Pálmason | Nafnleynd | Sólveig Steingrímsdóttir | Össur Hafþórsson | Guðrún Schiöth | Katrín Helga Skúladóttir | Hafdís Gunnarsdóttir | Nafnleynd | Tryggvi Jón Hákonarson | Sólrún Sumarliðadóttir | Ásdís Björnsdóttir | Ólöf Þorvaldsdóttir | Nafnleynd | Björn Thorsteinsson | Björn Guðmundsson | Snæbjörn Stefánsson | Gunnar Sigurgeir Ragnarsson | Guðmundur Ingi Jónsson | Ragna Freyja Gísladóttir | Emil Tumi Víglundsson | Ólafur Þór Árnason | Kristín Möggudóttir | Ólafur Brynjólfsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigurður Sverrir Guðnason | Kristján Ingólfsson | Fríða Ólöf Gunnarsdóttir | Valentína Tinganelli | Nafnleynd | Nafnleynd | Edward Jóhann Frederiksen | Nafnleynd | Jón Óskar Hafsteinsson | Valur Sigurðsson | Pétur Hjaltested | Nafnleynd | Dagbjört Vésteinsdóttir | Helga Brynjúlfsdóttir | Árni Ólafsson | Nafnleynd | Þórólfur Nielsen | Jónas Sigurþór Sigfússon | Nafnleynd | Íris Guðmundsdóttir | Hlynur Baldursson | Margrét Valdimarsdóttir | Óðinn Páll Arnarsson | Guðjón Albertsson | Guðrún Vilhjálmsdóttir | Krista Hannesdóttir | Hulda Íris Sigursveinsdóttir | Einar Freyr Ingason | Jón Kristfinnsson | Anna Elísabet Ólafsdóttir | Gunnhildur Grétarsdóttir | Nafnleynd | Haukur Þór Haraldsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Jón Guðmundsson | Elín Guðmundardóttir | Sigríður Herdís Hallsdóttir | Kristín Svanhildur Pétursdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Sæþór Kristjánsson | Þórður Bjarki Arnarson | Gunnar Hilmar Pálsson | Nafnleynd | Arnór Bjarnason | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Magnús Ragnar Hansen | Guðrún Arnbjörg Sævarsdóttir | Einar Valur Aðalsteinsson | Árni Sigurbjörnsson | Nafnleynd | Gunnar Guðmundsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Hilmar Þór Hilmarsson | Friðrik Theodórsson | Hjaltlína Sólberg Pálsdóttir | Nafnleynd | Helga Guðrún Eymundsdóttir | Helgi Valur Kristinsson | Helga Hauksdóttir | Kristín Elísabet Guðmundsdóttir | Hrafnkatla Agnarsdóttir | Vilhjálmur G Kristjánsson | Dagný Guðmundsdóttir | Rannveig Schram Magnúsdóttir | Einar Ingi Einarsson | Kristjana Brynjólfsdóttir | Gunnhildur Daðadóttir | Nafnleynd | Sunna Ástþórsdóttir | Guðmundur Ari Arnalds | Snorri Þorsteinn Olgeirsson | Nafnleynd | Fanney Stefánsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Magnús Pétursson | Tryggvi Scheving Thorsteinsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Þórunn Kristjónsdóttir | Nafnleynd | Ásta Halldórsdóttir | Jórunn Sigurmundsdóttir | Erla Jónsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Ólöf Harpa Jósefsdóttir | Andri Snær Ingimundarson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Halldór Sveinn Hauksson | Jóhann Gíslason | Magnús Örn Hákonarson | Nafnleynd | Gréta Sóley Sigurðardóttir | Agnar Þór Á. Breiðfjörð | Vera Sölvadóttir | Elínborg Dagmar Lárusdóttir | Ólafur Göran Ólafsson Gros | Sigríður Jónsdóttir | Snorri Kristjánsson | Oddbjörn Stefánsson | Jóhann Kristófer Stefánsson | Friðrik Þór Ragnarsson | Nafnleynd | Valur Gunnarsson | Nafnleynd | Jóhannes Hlynur Hauksson | Eva Karlsdóttir | Nafnleynd | Orri Þórðarson | Ragna Þórunn W. Ragnarsdóttir | Nafnleynd | Sigurður Rúnar Magnússon | Nafnleynd | Nafnleynd | Rúnar Sigurðsson | Guðbergur Pétursson | Sigurður Aðalsteinsson | Hólmfríður Traustadóttir | Arnar Snær Ragnarsson | Lísa Stefánsdóttir | Bjarni Gunnar Gylfason | Brynjar Hans Lúðvíksson | Nafnleynd | Þorgerður Magnúsdóttir | Mímir Völundarson | Óskar Kristinsson | Nafnleynd | Anna Snæbjört Agnarsdóttir | Nafnleynd | Ólafur Jón Einarsson | Margrét Sigurbjörnsdóttir | Nafnleynd | Guðjón Helgi Guðjónsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Helgi Helgason | Guðrún Fríða Snorradóttir Wium | Linda Björg Birgisdóttir | Skorri Rafn Rafnsson | Ásdís Óladóttir | Ragnheiður Sigurðardóttir | Magnea Hrönn Jóhannsdóttir | Gerður Eðvarsdóttir | Björk Konráðsdóttir | Guðlaug Baldvinsdóttir | Nafnleynd | Hulda Sigríður Hreggviðsdóttir | Guðrún Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Linda Björk Pálsdóttir | Nafnleynd | Sigfús Smári Viggósson | Benedikta Theódórs | Stefanía Helga Pálmarsdóttir | Björn Hjaltason | Anna Katrín Ragnarsdóttir | Nafnleynd | Sigurður Hálfdán Leifsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigmundur Örn Arngrímsson | Kjartan Sigurðsson | Júlíus Björgvinsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Áslaug Theódóra Smáradóttir | Ásta Sigríður Jónsdóttir | Guðný Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Gunnar Geir Kristjánsson | Guðrún Elíasdóttir | Nafnleynd | Sigurjón Víðir Jónsson | Anna Halldórsdóttir | Þorsteinn Sigmarsson | Agnes Gestsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Dagný Björk Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Ásdís Jónsdóttir | Nafnleynd | Anna Kristín Halldórsdóttir | Elfar Ólason | Sigurður Örn Bernhöft | Nafnleynd | Hermann Jóhannsson | Maja Loebell | Nafnleynd | Albert Þór Sverrisson | Þorgrímur Sveinsson | Nafnleynd | Heiða Halldórsdóttir | Ævar Þór Sigurvinsson | Sigrún Aðalgeirsdóttir | Nafnleynd | Halla Björg Hallgrímsdóttir | Hilmar Skarphéðinsson | Loftur Ólafsson | Ingi Þór Garðarsson | Nafnleynd | Sigurþór Einar Halldórsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Halldór Jóhann Harðarson | Sigríður Ásta Jónsdóttir | Pétur Jónsson | Nafnleynd | Freyja Þöll Smáradóttir | Ingólfur Sverrir Egilsson | Árni Ingólfsson | Sigursteinn J Pálsson | Guðrún Íris Þorleiksdóttir | Arnar Már Arngrímsson | Jóhanna Regína Aðalbjörnsdóttir | Sigurður Örn Jónsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Jón Björn Sigurgeirsson | Gunnar Jónsson | María Gísladóttir | Guðmundur Óskarsson | Bjarni Hjaltalín Ingólfsson | Guðný S Sigurjónsdóttir | Nafnleynd | Hafþór Baldvinsson | Daði Ólafsson | Nafnleynd | Kristín Guðmundsdóttir | Halla Rut Bjarnadóttir | Emil Þorvaldsson | Nafnleynd | Sigríður Steinunn Axelsdóttir | Nafnleynd | Lárus Karl Ingason | Jóhanna Berentsdóttir | Svava Ingibjörg Ingimarsdóttir | Kjartan Jónsson | Sigurvald Ívar Helgason | Nafnleynd | Hinrik Gylfason | Nafnleynd | Gunnur Róbertsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Kristján Örn Hilmarsson | Einar Hreinsson | Trausti Þorsteinsson | Nafnleynd | Sæunn Gísladóttir | Gylfi Jónsson | Bjarni Óskar Halldórsson | Nafnleynd | Anna Friðriksdóttir | Nafnleynd | Jón Karl Karlsson | Loftur Gunnar Sigvaldason | Evgenyia Zdravkova Demireva | Nafnleynd | Margrét Eyjólfsdóttir | Ólafur Páll Gunnarsson | Þorsteinn Lár Ragnarsson | Pétur Óskar Pétursson | Nafnleynd | Júlíus Helgi Júlíusson | Helga María Rúnarsdóttir | Nafnleynd | Arnar Halldórsson | Guðmundur Einarsson | Aleksandra Pantic | Anna María Einarsdóttir | Vilhjálmur K Jónsson | Nafnleynd | Haukur Rósinkranz | Nafnleynd | Hans Guttormur Þormar | Guðjón Eiríksson | Einar Jónsson | Sveinn Alfreð Reynisson | Nafnleynd | Nafnleynd | Elísabet Hrönn Hjálmarsdóttir | Katrín Cýrusdóttir | Sigurður Kristinsson | Ingibjörg E Daníelsdóttir | Nafnleynd | Einar Lars Jónsson | Helga Lea Egilsdóttir | Nafnleynd | Borgný Haraldsdóttir | María Kristjánsdóttir | Nafnleynd | Styrmir Bolli Kristjánsson | Nafnleynd | Birgitta Ósk Anderson | Lilja Dögg Gunnarsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Davíð Már Sigursteinsson | Nafnleynd | Erna Hjartardóttir | Ragnheiður Hera Sigurðardóttir | Margrét Þorgeirsdóttir | Nafnleynd | Sævaldur Þór Eyþórsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Inga Katrín D. Magnúsdóttir | Sigurður Stefánsson | Þorbjörg Roach Gunnarsdóttir | Guðjón Vilhjálmur Reynisson | Nafnleynd | Víðir Örn Jóakimsson | Sigríður Einarsdóttir | Guðrún Margrét Jónsdóttir | Magnús Þórarinn Öfjörð | Kristín Björg Sveinsdóttir | Auður Magnúsdóttir | Pálmi Sigurður Sighvats | Nafnleynd | Steinn Þorkelsson | Borislav Makarov | Sveinn Pálsson | Jón Evert Pálsson | Nafnleynd | Guðjón Kjartansson | Sigurður Óskar Bárðarson | Nafnleynd | Nafnleynd | Þórður Bjarkar Árelíusson | Nafnleynd | Ásdís Auðunsdóttir | Aðalsteinn Davíðsson | Pétur Björn Heimisson | Freyr Melsteð Jóngeirsson | Ari Geir Emilsson | Ragnheiður Ingunn Ágústsdóttir | Edda Marín Einarsdóttir | Jóhanna Margrét Sverrisdóttir | Erla Sveinsdóttir | Nína Ýr Nielsen | Þorbjörn Broddason | Nafnleynd | Brynja E. Silness | Loftur Freyr Sigfússon | Haukur Ísleifsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Unnsteinn Manuel Stefánsson | Kolbeinn Steinþórsson | Guðlaug Jónsdóttir | Kristín Rún Friðriksdóttir | Njáll Gunnarsson | Egill Örn Egilsson | Randý S. Bech Guðmundsdóttir | Dagur Fannar Dagsson | Bernhard Linn | Margrét Elva Ragnarsdóttir | Reynir Ingimarsson | Valdís Brá Þorsteinsdóttir | Kristrún Kristjánsdóttir | Ármann Sigurðsson | Sigfús Þórir Beck Guðlaugsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Kjartan Snorrason | Hrafnhildur Jónsdóttir | Birgir Skjóldal | Nafnleynd | Eyrún Eggertsdóttir | Nafnleynd | Valgerður Pálsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Magnús Þór Jónsson | Frosti Gíslason | Haukur Árni Björgvinsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Elsa Margrét Víðisdóttir | Kristrún Marvinsdóttir | Nafnleynd | Robert Stephen Robertson | Nafnleynd | Hans Marteinn Helgason | Elísa Símonardóttir | Guðríður Jóhannesdóttir | Magnús Gottfreðsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Jón Hartmann Elíasson | Ingibjörg Broddadóttir | Ástþóra Kristinsdóttir | Gísli Guðmundsson | Hjörtur Jóhann Jónsson | Kolbeinn Andrésson | Helena Hörn Einarsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Anna Guðmundsdóttir | Ólöf Eva Einarsdóttir

Áskorun til Alþingis I 15 | Jón Vilberg Högnason | Margrét Elsa Sigurðardóttir | Nafnleynd | Sigrún Ásta Jónsdóttir | Nafnleynd | Ragnar Karl Jóhannsson | Hjördís Halldóra Benónýsdóttir | Guðrún Briet Torfadóttir | Margrét Steinarsdóttir | Pétur Ottesen Axelsson | Ægir Sturla Stefánsson | Hrönn Magnúsdóttir | Olga Hrund Sverrisdóttir | Grétar Þór Jóhannsson | Nafnleynd | Oddrún Lilja Birgisdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Heiðdís Helgadóttir | Fríða Guðný Birgisdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Lilja Guðrún Steinsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Jóhann Jóhannsson | Baldvin Atli Björnsson | Nafnleynd | Brynjar Hermannsson | Róbert Viðar Pétursson | Úlfhildur Ævarsdóttir | Einar Axel Helgason | Páll Borgar Guðjónsson | Gunnlaugur Jóhannesson | Ástríður Ingimarsdóttir | Árni Magnússon | Auður Daníelsdóttir | Heiðar Páll Atlason | Sigfús Sturluson | Anna María Bjarnadóttir | Benjamín Kristinsson | Ivan Titov Nikolaisson | Ingibjörg Birna Kjartansdóttir | Jón Kjartan Jónasson | Edda Sigríður Freysteinsdóttir | Inga María Guðmundsdóttir | Kristján Friðrik Jónsson | Orri Stefánsson | Sigurður Hjalti Sigurðarson | Gunnar Guðjónsson | Nafnleynd | Böðvar Friðriksson | Nafnleynd | Marta Matthíasdóttir | Hákon Þrastar Björnsson | Kjartan Dagur Holm | Samúel Jón Samúelsson | Jóhann G Thorarensen | Björn Geirsson | Jóhanna Sigríður Sigurðardóttir | Ásta Sóley Sturludóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Valdimar Jóhannsson | Garðar Vilhjálmsson | Ásrún Ýr Rúnarsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Björn Lárusson | Nafnleynd | Róbert H. Hnífsdal Halldórsson | Hafdís Ósk Jónsdóttir | Guðrún M Guðjónsdóttir | Guðmundur Ólafsson | Nafnleynd | Sonný Lísa Þorbjörnsdóttir | Ásgeir Jónsson | Nafnleynd | Bjarni Sigurður Ásgeirsson | Svanhvít Hallgrímsdóttir | Tinna Dögg Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Björg Hermannsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Albert Guðmundsson | Gunnar Steinn Almarsson | Börkur Birgisson | Nafnleynd | Anna Jónsdóttir | Nafnleynd | Agnar Jón Ágústsson | Ingibjörg Richter | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðrún Sigmundsdóttir | Nafnleynd | Helena Rós Einarsdóttir | Björk Sveinsdóttir | Erlingur Jens Leifsson | Gretar L. Marinósson | Nafnleynd | Nafnleynd | Jón Þór Ragnarsson | Nafnleynd | Loftur Ágústsson | Nafnleynd | Sverrir Ólafsson | Nafnleynd | Bryndís Rósa Jónsdóttir | Rakel Rut Karlsdóttir | Nafnleynd | Jóhann Berg Þorbergsson | Nafnleynd | Rúnar J Aðalsteinsson | Matthew James Eisman | Nafnleynd | Anna Júlía Skúladóttir | Elín Guðrún Heiðmundsdóttir | Svavar Stefánsson | Sigurpáll Jóhannsson | Guðrún Halldóra Sigurðardóttir | Jónína Salný Borgþórsdóttir | Nafnleynd | Anna Sigurjónsdóttir | Halldór Reynir Tryggvason | Jón Einar Þórðarson | Nafnleynd | Áslaug K Snorradóttir | Einar Jónsson | Þórir Helgi Bergsson | Kristján Óli Sigurðsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Hákon Gunnarsson | Nafnleynd | Helena Björk Magnúsdóttir | Hjalti Magnússon | Þorvar Hafsteinsson | Jónas Páll Einarsson | Svanhildur Guðmundsdóttir | Halldór V Kristjánsson | Ása Aðalsteinsdóttir | Anna Jónsdóttir | Guðmundur Stefánsson | Sigurjóna Valdemarsdóttir | Kristín Helga Ármannsdóttir | Rut Olsen | Tinna Gunnarsdóttir | Guðjón Hafsteinn Kristinsson | Valdís Oddgeirsdóttir | Ingvi Jón Einarsson | Guðlaug Gylfadóttir | Hermann Ingi Hermannsson | Hrönn Grímsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Hanna Dóra Þórisdóttir | Magnús L Sigurgeirsson | Nafnleynd | Helga Finnbogadóttir | Nafnleynd | Guðlaug Magnúsdóttir | Júlíus Guðni Bessason | Sverrir Þorsteinsson | Sigurður Jarl Magnússon | Gunnar Kristinn Sigurðsson | Magnúsína Laufey Harðardóttir | Jón Gauti Árnason | Nafnleynd | Nafnleynd | Þorsteinn Bragi Lohde | Bjarni Þröstur Magnússon | Hrafnkell Pálmi Pálmason | Hrafnhildur O Bjarnadóttir | Kristófer Másson | Benedikt Steinar Magnússon | Inga Þórey Óskarsdóttir | Helga Ágústsdóttir | Sigríður Sveinsdóttir | Ingigerður Jenný Ingudóttir | Nafnleynd | Benedikt Ingólfsson | Gísli Tómasson | Nafnleynd | Svanhildur Svansdóttir | Sigrún Eyjólfsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Jón Ólafur Skarphéðinsson | Bjarni Haukur Magnússon | Nafnleynd | Friðrik Elvar Yngvason | Nafnleynd | Hörður Örn Bragason | Haraldur Jóhannsson | Jóhannes Eggertsson | Unnar Númi Almarsson | Sveinn Engilbert Óskarsson | Marinó Einar Árnason | Nafnleynd | Berglind Ýr Karlsdóttir | Vigdís Perla Maack | Albert Kristjánsson | Nafnleynd | Svala Hjörleifsdóttir | Ágúst Guðjónsson | Kristín Ástríður Ásgeirsdóttir | Gísli Benóný Kristjánsson | Nafnleynd | Ingveldur Þorkelsdóttir | Guðrún Hrefna Sigurðardóttir | Helgi Helgason | Nafnleynd | Rut Gunnarsdóttir | Bergþóra Friðriksdóttir | Birna Ásbjörnsdóttir | Helga Jónsdóttir | Styrmir Bjartur Karlsson | Nafnleynd | Nanna Árnadóttir | Alma Pálmadóttir | Nafnleynd | Dóra Björg Árnadóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Björn Elíasson | Hrafnhildur Gunnarsdóttir | Nafnleynd | Freydís Þóroddsdóttir | Nafnleynd | Börkur Ingi Jónsson | Margrét Sigurgeirsdóttir | Vilborg Halldórsdóttir | Dóra Jóhannsdóttir | Nafnleynd | Guðmundur Gunnarsson | Guðröður Atli Jónsson | Eir Pétursdóttir | Hreiðar Ögmundsson | Nafnleynd | Anna Sigríður Guðnadóttir | Theodór Valur Símonarson | Diljá Matthíasardóttir | Hrafnhildur Þ Ingvadóttir | Einar Jóhann Konráðsson | Benedikt Helgi Þórðarson | Vilhelmína Halla Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Anna Margrét Elíasdóttir | Nafnleynd | Dagbjartur G Einarsson | Eyjólfur Bergur Eyvindarson | Jóhann Þór Sigurðsson | Hera Eiríksdóttir Hansen | Hrólfur Gestsson | Hrafnhildur Sverrisdóttir | Nafnleynd | Ólafur Þór Ólafsson | Nafnleynd | Valgerður Helgadóttir | Ævar Þorsteinsson | Hafþór Karlsson | Hallur Reynisson | Guðrún H Finnsdóttir | Vésteinn Jónsson | Harpa Dögg Hjartardóttir | Nafnleynd | Þórhallur Kristjánsson | Steingrímur Óskarsson | Arna Sigríður Mathiesen | Þröstur Már Bjarnason | Anna Róslaug Valdimarsdóttir | Nafnleynd | Guðmundur Sigurjónsson | Elísabet Ósk Magnúsdóttir | Jóhann Frímann Traustason | Elfa Björk Benediktsdóttir | Agnes Svavarsdóttir | Brynja Ragnarsdóttir | Guðjón Andri Kárason | Halldór Jóel Ingvason | Guðmundur Þór Valsson | Hildur Árnadóttir | Ólafur Ásmundsson | Ólafur Már Sigurðsson | Bryndís Guðrún Kristjánsdóttir | Ásgeir Árni Ragnarsson | Nafnleynd | Frosti Sigurgestsson | Nafnleynd | Steinar Andri Einarsson | Finnbogi Þórisson | Elín Halla Ásgeirsdóttir | Olga Sædís Aðalsteinsdóttir | Úrsúla E Sonnenfeld | Nafnleynd | Þorbjörg Þórhildur Snorradóttir | Hermann Sigurgeirsson | Ólöf Másdóttir | Saga Sigurðardóttir | Þórhildur Þorleifsdóttir | Guðmundur Guðmundsson | Nafnleynd | Helga Hanna Þorsteinsdóttir | Gunnhildur Ómarsdóttir | Nafnleynd | Guðjón Jónsson | Jón Albert Kristinsson | Helgi Helgason | Nafnleynd | Olga Guðnadóttir | Oddgeir Björnsson | Torfi G Yngvason | Nafnleynd | Silja Hrund Barkardóttir | Kristján Vilmundarson | Sigurður Kristinn Guðfinnsson | Nafnleynd | Kristín Pétursdóttir | Ragnheiður S Aðalsteinsdóttir | Nafnleynd | Sigríður Albertsdóttir | Arnór Björnsson | Davíð Ólafsson | Jakob Sigurður Friðriksson | Sigríður Halldóra Pálsdóttir | Baldvin Guðmundur Baldvinsson | Grímur Andrésson | Sigríður Ása Alfonsdóttir | Nafnleynd | Ari Már Ólafsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Lilja Rós Rögnvaldsdóttir | Stanislaw Jan Bartoszek | Guðbjörg Hugrún Björnsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Bryndís Jóna Magnúsdóttir | Marteinn G Einarsson | Sigurður Haraldsson | Rúnar Ásbergsson | Ágúst I Ágústsson | Nafnleynd | Ásmundur Jónas Guðjónsson | Páll Snæfeld Björnsson | Nafnleynd | Helga Árnadóttir | Guðbjörg Gylfadóttir Blöndal | Nafnleynd | Ingvi Þór Ragnarsson | Eðvarð Hallgrímsson | Sigríður Huld Jónsdóttir | Heiðar Birnir Kristjánsson | Soffía Hjördís Ólafsdóttir | Ingvar Óskar Sveinsson | Gísli Ellert Sigurhansson | Nafnleynd | Ólafur Helgi Halldórsson | Nafnleynd | Ásdís Gunnarsdóttir | Hartmann Bragason | Nafnleynd | Sigrún Hólmgeirsdóttir | Áslaug Kristinsdóttir | Nafnleynd | Hörður Bergsteinsson | Sigurbjörg Lára Svavarsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Rúnar Skúli Magnússon | Nafnleynd | Nafnleynd | Jónas Rafn Bjarkason | Finnur Lúðvíksson | Dröfn Jónasdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Elín Sigurvinsdóttir | Nafnleynd | Berglind Hallgrímsdóttir | Rebekka Ásgeirsdóttir | Sigurlaug Kristmannsdóttir | Nafnleynd | Sigurður S Gunnlaugsson | Þorsteinn Eggertsson | Ævar Sigurðsson | Sigurbjörg Margrét Helgadóttir | Reynir Þórðarson | Nafnleynd | Nafnleynd | Sylvía Kristjánsdóttir | Jón Einarsson | Hjördís Heiða Björnsdóttir | Pétur Jökull Jónasson | Jónína Guðrún Thorarensen | Hulda Lóa Svavarsdóttir | Baldur Óli Sigurðsson | Guðrún Halla Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Helena Helga Helgadóttir | Haukur Hrafn Gunnarsson | Ragnar Eðvarðsson | Sigríður Sigurðardóttir | Nafnleynd | Guðný Ýr Jónsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Sólveig Gunnarsdóttir | Nafnleynd | Dagfríður Pétursdóttir | Hermann B Jóhannesson | Jón Sveinsson | Nafnleynd | Finnur Smári Torfason | Nafnleynd | Alexander Freyr Sveinsson | Nafnleynd | Lene Drejer Klith | Guðmundur Sveinbjörnsson | Guðni Einarsson | Nafnleynd | Halldór Valur Geirsson | Marta Auðunsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Edvin Þór Dunaway | Sesselja Guðrún Sigurðardóttir | Nafnleynd | Níels Rúnar Harðarson | Nafnleynd | Þráinn Pétursson | Geir Harðarson | Ásgeir Halldórsson | Þröstur Sigtryggsson | Elín Birna Skarphéðinsdóttir | Nafnleynd | Sigríður Birna Björnsdóttir | Nafnleynd | Dagný Marinósdóttir | Gils Matthíasson | Matthías Ragnarsson | Sigrún Benediktsdóttir | Katrín Kaaber | Nafnleynd | Hafsteinn Þórisson | Nafnleynd | Sebastian Ryborg Storgaard | Margrét Huld Hallsdóttir | Nafnleynd | Silvía Grettisdóttir | Hrafnhildur Eiðsdóttir | Ingimundur Níels Óskarsson | Nafnleynd | Vilborg Fönn Tómasdóttir | Nafnleynd | Berglind Hlíðkv. Þorgeirsdóttir | Nafnleynd | Hekla Halldórsdóttir | Hannes Gunnar Sigurðsson | Nafnleynd | Snorri Hjörvar Jóhannsson |

16 I Áskorun til Alþingis Nafnleynd | Jón Heiðar Erlendsson | Nafnleynd | Gríma Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Guðrún Rós Pálsdóttir | Anna Gréta Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Loftur Þór Ingason | Gunnar Sigvaldason | Magnea Guðmundsdóttir | Díana Cecilie Karlsdóttir | Gerður S Sigurðardóttir | Ólína Guðmundsdóttir | Guðný Rúnarsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Arna Sif Jónsdóttir | Ásdís Árnadóttir | Ástríður Magnúsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Marinó Bóas Sigurpálsson | Nafnleynd | Ólafur Þorri Árnason | Steinar Þór Kristinsson | Nafnleynd | Jón Pálsson | Kristín Sigurlína Eiríksdóttir | Pétur Vatnar Hafsteinsson | Margrét Cela | Nafnleynd | Julia Nicole Finnbogadóttir | Nafnleynd | Stefanía Björk Karlsdóttir | Eydís Arna S. Eiríksdóttir | Halla Kristjánsdóttir | Pétur Þór Gunnarsson | Nafnleynd | Grétar Hartmannsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Ýrr Geirsdóttir | Hildur Sigurbjörnsdóttir | Gísli Kristinsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Anjail Jolin J. A. Zaghloul | Davíð Elvar Marinósson | Kristján Gaukur Kristjánsson | Svanfríður Aradóttir | Hulda Ósk Whalen Gunnarsdóttir | Nafnleynd | Ásdís Ásgeirsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Ásgeir Jóhannes Þorvaldsson | Lilja Ólafsdóttir | Sigfús Grétarsson | Hrafnhildur Sesselja Mooney | Arnar Orri Eyjólfsson | Nafnleynd | Björn Jóhannesson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Benedikt Garðarsson | Nafnleynd | Ástríður Halldórsdóttir | Birgitta Sigurðardóttir | Guðni Steinarsson | Erling Jóhann Brynjólfsson | Finnur Víkingsson | Helga Charlotte Reynisdóttir | Líney Einarsdóttir | Nafnleynd | Hilmar Þór Pálsson | Haukur Páll Finnsson | Nafnleynd | Anna Margrét Sigurðardóttir | Nafnleynd | Ingibjörg Bernhöft | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Bragi Guðmundsson | Stefán Stefánsson | Guðbjörg Ruth Kristjánsdóttir | Elín Eiríksdóttir | Jóhann Gíslason | Halldóra Pálsdóttir | Áslaug Fjóla Magnúsdóttir | Nafnleynd | Anna Soffía Gunnarsdóttir | Nafnleynd | Katrín I Magnúsdóttir | Nafnleynd | Sigríður Karen Amby Lárusdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Högni Felixson | Fríður Eggertsdóttir | Nafnleynd | Guðbjörg Sigurðardóttir | Arnar Finnur Arnarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Sverrir Þórisson | Ari Ívars | Hafdís Sylvía Hreiðarsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Einar Þór Egilsson | Sigríður Agnes Jónasdóttir | Sigríður Soffía Sigurðardóttir | Ingibjörg Sigurðardóttir | Elín Rún Þorsteinsdóttir | Andri Vífilsson | Ólafur Eggertsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigurður Sigmar Jónsson | Ármann Dan Árnason | Þórir Jens Ástvaldsson | Nafnleynd | Anna Gréta Sigurðardóttir | Þóra Gunnarsdóttir | Gerða S Jónsdóttir | Atli Bergmann | Þorgerður Gísladóttir | Nafnleynd | Magnús Gunnlaugsson | Gunnfríður Sigurharðardóttir | Jóna Ingibjörg Jónsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Oddný Helga Óðinsdóttir | Nafnleynd | Sigurður Guðleifsson | Bragi Gíslason | Alexandra Sól Ingólfsdóttir | Berglind Glóð Garðarsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Þorleifur Sigurlásson | Páll Ivan Pálsson | Brynja Unnur Magnúsdóttir | Nafnleynd | Almar Jóhannesson | Bjarki Þorleifsson | Runólfur Óli Daðason | Erling Rúnar Huldarsson | Nafnleynd | Anný Björg Pálmadóttir | Anna Ragna Bragadóttir | Guðrún B Þórsdóttir | Halldór Benediktsson | Björg Hjördís Ragnarsdóttir | Kristján Freyr Halldórsson | Viktor Ómarsson | Sigrún Steingrímsdóttir | Lýður Pálsson | Jón Trausti Markússon | Frances Jane Milne McQueen | Gunnar Einarsson | Unnur Guttormsdóttir | Ólafur Hans Ólafsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðmundur Halldórsson | Jóhannes S Guðmundsson | Jóhann Bergmann Halldórsson | Nafnleynd | Sveinbjörn Þórisson | Nafnleynd | Pétur Gunnarsson | Bára Grímsdóttir | Guðjón Arnar Sigurðsson | Karl Víkingur Stefánsson | Dagbjört Rún Guðmundsdóttir | Frigg Ragnarsdóttir | Sigurjón Guðmundsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðmundur Magni Ásgeirsson | Viðar Einarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Jón Sigurðsson | Ásgeir Elíasson | Björg Elva Jónsdóttir | Kristín Jónsdóttir | Halldór Andri Bjarnason | Nafnleynd | Nafnleynd | Kjartan Örn Sigurbjörnsson | Kristján O Kristjánsson | Rikki Þór Valsson | Helgi Númason | Nafnleynd | Þorgeir Helgason | Saga Jónsdóttir | Ásbjörn Jónsson | Hansína Gísladóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigurborg Magnúsdóttir | Nafnleynd | Arnar Snær Davíðsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Vala Bjarney Gunnarsdóttir | Nafnleynd | Albert Brynjar Magnússon | Sigurlinn Sváfnisdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Matthías Hinriksson | Nafnleynd | Gunnjóna Una Guðmundsdóttir | Guðmundur Unnarsson | Nafnleynd | Sigríður Svanhildur Sörensen | Daníel Jónasson | Ólafur Ögmundarson | Björn Viðar Hannesson | Nafnleynd | Nafnleynd | Thelma Hansen | Sigurbjörn Bernódusson | Jósep Sigurjón Thorlacius | Adela Lubina | Nafnleynd | Skarphéðinn Berg Steinarsson | Jón Ingvar Árnason | Clara Rún Gunnarsdóttir | Sunna Guðbjartsdóttir | Nafnleynd | Rúnar Guðbrandsson | Hulda Ingólfsdóttir | Linda Pálmadóttir | Solveig Jóhannsdóttir | Jan-Fredrik Winter | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Árni Páll Hansson | Lilja Dögg Helgadóttir | Nafnleynd | Börkur Gunnarsson | Nafnleynd | Barði Freyr Þorsteinsson | Lárus Sigurður Aðalsteinsson | Nafnleynd | Sigurður H Kristjánsson | Ella Kristín Karlsdóttir | Atli Ingólfsson | Gauti Ólafsson | Ásdís Jónsdóttir | Páll Björnsson | Nafnleynd | Helgi Magnússon | Ólafur Sigurðsson | Jón Þorsteinn Sigurðsson | Ólafur Stefánsson | Alfa Rós Pétursdóttir | Gunnar Þ Steingrímsson | Ellert Ingason | Nafnleynd | Svandís Erla Ingólfsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðrún Petra Guðnadóttir | Ása Gunnarsdóttir | Pétur Magnússon | Nafnleynd | Tryggvi M Baldvinsson | Gunnar Ólafur Hansson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Gróa Guðjónsdóttir | Þór Hauksson | Pálmi Erlendsson | Þórður Sigurður Björnsson | Kristinn Gestsson | Margrét Einarsdóttir | Nafnleynd | Bergþóra Ósk Jóhannsdóttir | Bjartmar S Sigurðsson | Anna Gísladóttir | Þuríður Þorbjarnardóttir | Hafsteinn Ólafsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Jóhann G Ögmundsson | Sigríður Einarsdóttir | Nafnleynd | Ólöf Magnúsdóttir | Gunnar Jörvi Ásgeirsson | Ólöf Anna Jónsdóttir | Sigmar Þór Óttarsson | Nafnleynd | Vignir Þórsson | Sigurpáll Marinósson | Hrafnheiður V Baldursdóttir | Nafnleynd | Janneke Rós Möller | Nafnleynd | Rosanna Eydís Araojo | Nafnleynd | Nafnleynd | Gunnar Pálsson | Nafnleynd | Ari Bergsteinsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Júlía Laufey Guðlaugsdóttir | Grétar Mar Steinarsson | Atli Páll Hafsteinsson | Arnar Jónsson | Stefanía Jónsdóttir | Ívar Hlíðdal Sveinsson | Karen Auðbjörg Kjartansdóttir | Katrín Helgadóttir | Sigrún Guðmundsdóttir | Ægir Ágústsson | Bjarni Gunnarsson | Björn Bender | Sveinn Theodórsson | Guðmundur Heiðar Magnússon | Stefán Þór Pálsson | Sigurbjörg Auður Hauksdóttir | Ármann Guðmundsson | Gunnar Leifsson | Ingibjörg Sigurðardóttir | Daniel Allan Pollock | Súsanna Pétursdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Þorbjörg Inga Þorsteinsdóttir | Jóhanna Pálsdóttir | Adda Guðrún Gylfadóttir | Jóhann Þorvarðarson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigurður Ólafsson | Nafnleynd | Daníel Smári Hallgrímsson | Ómar Örn Ómarsson | Einar Þór Sigurjónsson | Pétur Bjarnason | Axel Ólafsson | Valgerður S Jónsdóttir | Nafnleynd | Elísabet María Hálfdánardóttir | Nafnleynd | Sigurður Björnsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Erla Ósk Lárusdóttir | Nicolas Rodolphe Liebing | Linda Sigurjónsdóttir | Gunnar Þór Ólafsson | Nafnleynd | María Erla Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Hildur Ingveldard. Guðnadóttir | Jón Albert Sigurbjörnsson | Rúnar Þór Sigurðarson | Ingvar Rafn Gunnarsson | Gunnar Óli Gunnarsson | Steindór Frímannsson | Nafnleynd | Jódís Ásta Gísladóttir | Aðalsteinn Ólafsson | Viktor Smári Ágústuson | Nafnleynd | Örn Bergmann Jónsson | Kristín Karlsdóttir | Sigríður Ögmundsdóttir | Kristbjörg Ólafsdóttir | Eiríkur Sigurðsson | Birgir Vagnsson | Nafnleynd | Aron Steinn Ásbjarnarson | Auður Hjördís Sigurðardóttir | Ketill Antoníus Ágústsson | Hildur Hlíf Sigurkarlsdóttir | Rósa Steinsdóttir | Nafnleynd | Edda Guðmundsdóttir | Berglind Rós Magnúsdóttir | Nafnleynd | Viðar Ævarsson | Þóra Björg Stefánsdóttir | Nafnleynd | Steindór G Steindórsson | Kristín Sigríður Baldursdóttir | Árni Arnarson | Guðmundur R Lúðvíksson | Halldór Hermannsson | Nafnleynd | Hildur Björk Kristjánsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Drífa Aðalsteinsdóttir | Karen Lind Sigurpálsdóttir | Ólöf Sigríður Magnúsdóttir | Hrafnkell Flóki K. Einarsson | Guðmundur Claxton | Þórunn Anna Erhardsdóttir | Nafnleynd | Þorgerður María Gylfadóttir | Nafnleynd | Stefán Már Kjartansson | Samúel Örn Erlingsson | Sigrún Þorsteinsdóttir | Guðni Sigurður Óskarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Þröstur Jónasson | Sigurður Viggó Gunnarsson | Einar Trausti Kristinsson | Magnús Gunnarsson | Guðbrandur Jóhannesson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðrún Hjörleifsdóttir | Robert Jonathan Magnus | Aðalsteinn Reynir Eyjólfsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Jóhanna Axelsdóttir | Hilmar Kári Hallbjörnsson | Ármann Óskar Jónsson | Guðlaugur Jón Árnason | Tinna Smáradóttir | Jóhanna Björk Daðadóttir | Margrét Anna Sigurðardóttir | Nafnleynd | Ingrid Karlsdóttir | Þórður Guðjón Þorgeirsson | Þórður Þór Sigurjónsson | Gústav Karlsson | Guðmundur Hjörleifsson | Rósa Siemsen | Brynjar Darri Jónasson | Steinunn Ólöf Benediktsdóttir | Guðjón Egill Ingólfsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Þór Örn Flygenring | Helgi Haraldsson | Haukur Már Hauksson | Ólafur B Guðmannsson | Helgi Berg Friðþjófsson | Óli Ómar Ólafsson | Daði Baldur Ottósson | Nafnleynd | Hildur Alexandersdóttir | Örn Orrason | Árni Gunnarsson | Helgi Jóhannsson | Tinna Magnúsdóttir | Nafnleynd | Sölvi Rögnvaldsson | Páll Ásgeir Ásgeirsson | Nafnleynd | Kjartan Jónsson | Bjarni Hlíðkvist Kristmarsson | Sigrún Alla Barðadóttir | Nafnleynd | Margrét Jóhannsdóttir | Herborg Eiríksdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Valgerður Harðardóttir | Sölvi

Áskorun til Alþingis I 17 Sigurður Kjerúlf | Nafnleynd | Þórður Kristófer Theodórsson | Valdís Þóra Gunnarsdóttir | Rannveig Vigdís Gísladóttir | Eiríkur K Þorvarðsson | Christine Buchholz | Nafnleynd | Jón Magnús Katarínusson | Þorsteinn Ingólfsson | Nafnleynd | Kjartan Ásgeirsson | Grétar Hallur Þórisson | Sigurvin Helgi Reynisson | Nafnleynd | Anh Dao Katrín Tran | Nafnleynd | Helga Guðrún Hinriksdóttir | Hróbjartur Ægir Óskarsson | Kjalar Óðinsson | Magnús Ragnarsson | Dagný Elísa Þorsteinsdóttir | Nafnleynd | Kolbrún Hrund Víðisdóttir | Helga Guðrún Loftsdóttir | Þóra Kristinsdóttir | Sveinn Magnús Bragason | Nafnleynd | Nafnleynd | Tinna Björk Arnardóttir | María Björk Traustadóttir | Viggó Dýrfjörð Birgisson | Bergþóra Þórhallsdóttir | Ása Margrét Helgadóttir | Friðrik Guðfinnur Matthíasson | Edda Björk Friðriksdóttir | Haraldur Jónasson | Charo Celeste Cabrera Elizalde | Gísli Hinrik Sigurðsson | Harpa Bjarnadóttir | Nafnleynd | Ólafur Davíð Guðmundsson | Ingi Björn Albertsson | Nafnleynd | Margrét Runólfsdóttir | Nafnleynd | Gunnar Jónsson | Nafnleynd | Óli Páll Geirsson | Erla Björk Birgisdóttir | Rakel Ósk Steindórsdóttir | Jófríður Gilsdóttir | Nafnleynd | Edda Lárusdóttir | Hjörvar Bjarnason | Árni Þórisson | Nafnleynd | Klængur Gunnarsson | Sara Magnea Arnarsdóttir | Hermann Albert Jónsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Árni Páll Ragnarsson | Nafnleynd | Eyþór Örn Haraldsson | Eyrún Erla Sigurgeirsdóttir | Einar Viðar Finnsson | Guðmundur Guðmundsson | Nafnleynd | Theódór Heiðar Heimisson | Linda Kristín Sveinsdóttir | Heiðrún Bára Jóhannesdóttir | Anna Sigríður Gunnarsdóttir | Kári Björn Þorleifsson | Sveinbjörn Matthíasson | Margrét Alfreðsdóttir | Helgi Arnar Alfreðsson | Þorsteinn Hjartarson | Þorvaldur S Tryggvason | Sigrún Sigmarsdóttir | Nafnleynd | Stefán Víðir Martin | Þórarinn Friðrik Malmquist | Andri Hlynur Guðmundsson | Álfhildur E Þorsteinsdóttir | Ívar Sigurgíslason | Þorsteinn Þ Bjarnason | Sigurbjört Gunnarsdóttir | Geirþrúður Pálsdóttir | Davíð Jacobsen | Hrönn Arnarsdóttir | Bjarni Össurarson Rafnar | Nafnleynd | Guðrún Mjöll Sigurðardóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Gísli Rúnar Harðarson | Nafnleynd | Sólveig Kristjánsdóttir | Stefán Þór Hólmgeirsson | Jón Ingi Einarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Dóra Björk Gústafsdóttir | Kristinn Jónsson | Sigurður Anton Friðþjófsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Þórhallur Einarsson | Höskuldur Hrafn Guttormsson | Hlöðver Sigurðsson | Hlynur Örn Ásgeirsson | Nafnleynd | Ingi Lúðvík Þórisson | Nafnleynd | Saga Sigurðardóttir | Sigríður Kolbrún Guðjónsdóttir | Jón Hjaltalín Gunnlaugsson | Díana Hrönn Sigurfinnsdóttir | Valgerður Guðmundsdóttir | Már Másson Maack | Nafnleynd | Sigurður Victor Kiernan | Hrafnhildur Snæbjörnsdóttir | Nafnleynd | Helga Ragnhildur Mogensen | Ragnar Örn Emilsson | Nafnleynd | Sigrún Halldórsdóttir | Tómas Helgi Baldursson | Geir Arnar Geirsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðrún Birna Ólafsdóttir | Brynhildur Rósa Magnúsdóttir | Elías Rúnar Ingvarsson | Nafnleynd | Olgeir Þór Marinósson | Svala Níelsdóttir | Sigurbjörg S Sveinsdóttir | Karen Linda V Einarsdóttir | Guðmundur Vilhjálmsson | Erna Agnes Sigurgeirsdóttir | María Birna Gunnarsdóttir | Nafnleynd | Margrét Hera Hauksdóttir | Hafsteinn Gunnar Haraldsson | Nafnleynd | Sverrir Már Sverrisson | Anna Ólöf Sigurðardóttir | Auður Þóra Björgúlfsdóttir | Þórir Stephensen | Nafnleynd | Björn Baldursson | Jóhann Bjarni Guðjónsson | Guðni Bjarnason | Nafnleynd | Petrína Konráðsdóttir | Dagný Jóhanna Friðriksdóttir | Nafnleynd | Þórður Mar Þorsteinsson | Nafnleynd | Lilý Erla Adamsdóttir | Atli Pálsson | Gunnlaugur Hólm Sigurðsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Katrín Björg Andersen | Hafþór Júlíusson | Ásta Guðrún Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Hulda Jónsdóttir | Hildur Gestsdóttir | Brynja Vignisdóttir | Jón Örn Marinósson | Nafnleynd | Magnús Elías Finnsson | Hrafnhildur Arnardóttir | Gunnar Leifur Eiríksson | Nafnleynd | Ingólfur Gauti Arnarson | Nafnleynd | Nafnleynd | Helga Sveinsdóttir | Nafnleynd | Skarphéðinn Ísak Sigurðsson | Arnar Már Þórisson | Hjördís Ásta Þórisdóttir | Nafnleynd | Alda Margrét Hauksdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Björg Marta Gunnarsdóttir | Nafnleynd | Kristína Benedikz | Jón Helgi Gíslason | Nafnleynd | Brjánn Jónsson | Sigurður Karlsson | Nafnleynd | Brynjar Gunnarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Arna María Gunnarsdóttir | Jón Örvar Geirsson Jónsson | Nafnleynd | Hugi Jónsson | Magnús Þór Vilbergsson | Jóhanna Þorgerður Haraldsdóttir | Hanna Sigrún Helgadóttir | Isa Kastrati | Höskuldur Jensson | Kristján Meyvant Jónsson | Sigurður Hannes Oddsson | Anna Sæunn Ólafsdóttir | Ásdís Björg Schram | Þór Þorgeirsson | Ásgerður Hildur Ingibergsdóttir | Aran Nganpanya | Nafnleynd | Halldór Ingi Dagsson | Björg Þuríður Magnúsdóttir | Örlygur Sævarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Anna Pála Kristjánsdóttir | Kristjana Hreiðarsdóttir | Óðinn Svansson | Nafnleynd | Ása Ólafsdóttir | Ingólfur Örn Arnarsson | Ólafur Jóhannsson | Þorgeir Þorsteinsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Rut Benjamínsdóttir | Páll Ólafsson | Berglind Björg Harðardóttir | Rúnar Magnús Magnússon | Nafnleynd | Sigurður Jónsson | Nafnleynd | Magnús Brynjarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Eydís Lilja Ólafsdóttir | Sævar Helgason | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðlaug Ragnheiður Skúladóttir | Nafnleynd | Brynja Hrönn Jónsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Þorsteinn Björnsson | Edith S Meyer Gísladóttir | Nafnleynd | Ásdís Hildur Finnbogadóttir | Vigdís Hrefna Pálsdóttir | Hákon Björnsson | Valur Helgason | Hilma Kristín Sveinsdóttir | Matthías Guðmundsson | Birta Jóhannesdóttir | Guðný H Björnsson Guerin | Nafnleynd | Björn Ágúst Jónsson | Þórarinn Óskarsson | Nafnleynd | Sigrún Ólafsdóttir | Jana Salóme I. Jósepsdóttir | Eldey Huld Jónsdóttir | Stefán Einar Matthíasson | Þór Heimir Vilhjálmsson | Nafnleynd | Ólafur Valsson | Nafnleynd | Efemia Andrésdóttir | Steinar Yan Wang | Elín Konráðsdóttir | Þorvaldur Logi Pétursson | Nafnleynd | Nafnleynd | Margrét Blöndal | Höskuldur Jónsson | Jóhannes Gíslason | Þorgeir Gunnarsson | Brynjar Viðarsson | Sigrún Sigurðardóttir | Nafnleynd | Sverrir Þórhallur Sverrisson | Örn Tönsberg | Arnbjörg María Danielsen | Ingvar Atli Sigurðsson | Jóhann Jónsson | Margrét Björgvinsdóttir | Edda Hrund Svanhildardóttir | Inga Hrönn Óttarsdóttir | Guðmundur Ingvarsson | Nafnleynd | Gísli Rúnar Sævarsson | Nafnleynd | Rannveig Egilsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Ólafur Rúnar Þórhallsson | Nafnleynd | Sonja Ósk Karlsdóttir | Þórunn Hafdís Karlsdóttir | Nafnleynd | Sylvía Rún Kristinsdóttir | Margrét Linda Marísdóttir | Margrét Rós Harðardóttir | Þórdís Ingvarsdóttir | Nafnleynd | Kristín Sigurbjarnardóttir | Guðjón Birkir Helgason | Hjalti Grétarsson | Guðmundur Pálmar Ögmundsson | Sigurbjörg Sigurðardóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Jóna Gunnhildur Hermannsdóttir | Nanna Rut Pálsdóttir | Erla Mist Magnúsdóttir | Styrmir Már Sigmundsson | Nafnleynd | Hildur Harðardóttir | Daði Þór Þjóðólfsson | Nafnleynd | Helga Íris Ingólfsdóttir | Nafnleynd | Kristján Vífill Karlsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigurjón Rúnar Jónsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Jón Kristinn Gíslason | Guðbjörg Andrea Jónsdóttir | Sandra Rún Sigurðardóttir | Nafnleynd | Margrét Lilja Björnsdóttir | Ragna Björk Einarsdóttir | Sigurrós Alice Svöfudóttir | Daði Lárusson | Anna Júlía Friðbjörnsdóttir | Hildur Bjarnason | Elísabet Guðrún Björnsdóttir | Magnús Davíð Magnússon | Kári Gunnarsson | Nafnleynd | Karl Óli Lúðvíksson | Elísabet Guðrúnar Jónsdóttir | Nafnleynd | Ólafur Ingi Ingimundarson | Gunnar Árni Hinriksson | Sigríður Þorgeirsdóttir | Berglind Hilmarsdóttir | Lilja Jakobsdóttir | Sigurgeir Þór Bjarnason | Nafnleynd | Bjartmar Þór Heydal Hulduson | Nafnleynd | Sigríður Hugrún Sigurðardóttir | Sveinn Traustason | Nafnleynd | Jón Einar Gunnarsson | Rakel Elíasdóttir | Sigurður Einarsson | Vilhjálmur Kvaran | Ólafur Arason | Bjarndís Inga Albertsdóttir | Arnar Geir Bertelsen | Jón Ferdínand Estherarson | Bjartey Hermannsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Hrafnkell Óskarsson | Sonja Pétursdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Borgar Jónsteinsson | Magnús Sigurður Ríkarðsson | Þórarinn Snorri Sigurgeirsson | Helgi Briem Magnússon | Nafnleynd | Elísabet Jóhannsdóttir | Þórður Helgi Bergmann | Nafnleynd | Soffía M Gústafsdóttir | Hafsteinn Eyjólfsson | Klara Lúðvíksdóttir | Elísabet Böðvarsdóttir | Þorvaldur Sæmundsen | Helga Benediktsdóttir | Ingibjörg Bjarnadóttir | Nafnleynd | Ágúst Eiríksson | Elsa Nore | Sigurlaug Jóhannsdóttir | Kristófer O Zalewski | Nafnleynd | Davíð Pétur Steinsson | Auðbergur Már Magnússon | Eiríkur Brynjólfur Finnsson | Haukur Agnarsson | Lilja Björg Jónsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Edda Sif Gunnarsdóttir | Nafnleynd | Tryggvi Hjörtur Oddsson | Ólafur Marteinsson | Helgi Arnarson | Stefán Óli Jónsson | Agnar Árni Stefánsson | Bryndís Ósk Brynjarsdóttir | Margrét Jónsdóttir | María Gyða Pétursdóttir | Nafnleynd | Kolbrún Laufey Þórsdóttir | Ilhan Erkek | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Irma Karlsdóttir | Ásmundur Kristjánsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Jóhann Baldvinsson | Nafnleynd | Þorsteinn Magni Björnsson | Nafnleynd | Þórarinn V Þórarinsson | Guðbjörg Birna Björnsdóttir | Guðbrandur Benediktsson | Valgeir Sævarsson | Nafnleynd | Stefán Þór Bogason | Nafnleynd | Ingvi Þór Kormáksson | Elísabet Valsdóttir | Eggert Halldórsson | Steinar Jónasson | Eðvald Ingólfsson | Nafnleynd | Guðbrandur Þ Þorvaldsson | Egill Friðleifsson | Nafnleynd | Kjartan Agnarsson | Daníel Hjörtur Sigmundsson | Nafnleynd | Ásta Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Hilmar Óskarsson | Ívar Baldvinsson | Dóra Svavarsdóttir | Þuríður Einarsdóttir | Bogi Jónsson | Sigursteinn Jónsson | Ketilríður Benediktsdóttir | Nafnleynd | Sigurjón Geir Sveinsson | Elín Árnadóttir | Nafnleynd | Knútur Gunnar H

18 I Áskorun til Alþingis Knútsson | Örn Smári Þórhallsson | Flemming Reggelsen Madsen | Kristján Bergsteinsson | Nanna Guðrún Jónsdóttir | Jón Kristján Ólason | Ólafur Geir Sverrisson | Margrét Ingþórsdóttir | Nafnleynd | Steindór Ögmundsson | Guðrún Hreinsdóttir | Lilja Pétursdóttir | Hjörtur Már Reynisson | Berglind Halldórsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Hrafnhildur Þ Jóhannesdóttir | Nafnleynd | Halldór H Hilmarsson | Eggert Bjarni Ólafsson | Karl Olgeirsson | Jóhann Ingibjörnsson | Hjörtur Sæmundsson | Halldór Ragnarsson | Nafnleynd | Sigurgeir Finnsson | Bergþóra Stefánsdóttir | Jónína Kolbrún Cortes | Birkir Karlsson | Hörður Lúðvíksson | Nafnleynd | Guðlaugur Einarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Lovísa Þóra Gunnarsdóttir | Ásta Guðmundsdóttir | Sigurður R Sveinmarsson | Ahmad Rami Baara | Michele Rebora | Nafnleynd | Róbert Blanco | Nafnleynd | Hulda Ragnhildur Hjálmarsdóttir | Guðrún Dóra Steindórsdóttir | Nafnleynd | Ágúst Liljan Sigurðsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Jón Björgvin Hauksson | Þórunn Margrét Ólafsdóttir | Nafnleynd | Unnur Þóra Jökulsdóttir | Nafnleynd | Bjarki Garðarsson | Björn Gíslason | Kamilla Ingibergsdóttir | Ingibjörg G Viggósdóttir | Magni Kristjánsson | Gunnar Þorsteinsson | Þuríður Helga Jónasdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Halldór Vilhjálmsson | Reynir Lyngdal Sigurðsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Álfheiður Ingadóttir | Sigurður Konráðsson | Grímur Víkingur Þórarinsson | Sigurður Kr Jóhannsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Gunnar Guðjónsson | Viðar Valdemarsson | Auður Sesselja Gylfadóttir | Ólöf Ingunn Björnsdóttir | Nafnleynd | Þorsteinn Kristbjörnsson | Nafnleynd | Bjarni Guðmundsson | Nafnleynd | Björn Freyr Ingólfsson | Nafnleynd | Bjarni Vilhjálmur Halldórsson | Guðmundur Löve | Nafnleynd | Daði Jóhannes G. Tryggvason | Hjörtur Magnús Jónsson | María Óskarsdóttir | Viðar Hreinsson | Svanhildur H Sigurfinnsdóttir | Guðrún Dagbjört Káradóttir | Nafnleynd | Kristinn Theódórsson | Inga Jóna Ingimarsdóttir | Þórunn Jensdóttir | Þórunn Berndsen | Nafnleynd | Arnbergur Ásbjörnsson | Bríet Inga Bjarnadóttir | Sigurður Björgvin Magnússon | Ninna Karla Katrínardóttir | Sigrún Jóna Daðadóttir | Nafnleynd | Kristjana Arnarsdóttir | María Einarsdóttir | Halldór Már Freysson | Nafnleynd | Jóhannes Freyr Stefánsson | Helga Hauksdóttir | Sigrún Aðalheiður Gunnarsdóttir | Guðjón Paul Erlendsson | Nafnleynd | Elín Guðmundsdóttir | Gestur Snorrason | Brynhildur Guðlaugsdóttir | Kári Ottósson | Bragi Hansson | Nafnleynd | Hilmar Örn Egilsson | Ragnar Ragnarsson | Guðjón Elí Sturluson | Edda Guðrún Kristinsdóttir | Bryndís Guðjónsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | María Builien Jónsdóttir | Vilborg Diljá Jónsdóttir | Andrea Rúna Þorláksdóttir | Margrét Ólöf Sveinbjörnsdóttir | Rakel Þorgilsdóttir | Dóra Dögg Kristófersdóttir | Nafnleynd | Hörður Hafsteinsson | Margrét Dórothea Jónsdóttir | Brynhildur Jakobsdóttir | Halldór Steinar Sigurðsson | Ragnar Elías Ólafsson | Nafnleynd | Jón Gunnar Pálsson | Sigríður Lára Gunnlaugsdóttir | Magnea Karlsdóttir | Oddrún Ólafsdóttir | Jóhanna Bjarnveig Magnúsdóttir | Stefán Þór Borgþórsson | Hildur Reykdal | Nafnleynd | Guðmundur Óli Kristinsson | Edda Björk Konráðsdóttir | Nafnleynd | Steinar Agnarsson | Margrét Gunnarsdóttir | Sigrún Jóhannesdóttir | Hrafnkell Brimar Hallmundsson | Guðmundur Víðisson | Örnólfur Thorlacius | Nafnleynd | Nafnleynd | Hrafnhildur Helgadóttir | Kristín Rut Ómarsdóttir | Nína Sigríður Geirsdóttir | Steinunn Ása Sigurðardóttir | Kjartan Helgason | Brynhildur Anna Einarsdóttir | Laufey Jónasdóttir | Kristófer Kristinsson | Óðinn Þórarinsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Bergur Þór Árnason | Nafnleynd | Ómar Þórdórsson | Kolbrún Þóra Eiríksdóttir | Marta Ríkey Hjörleifsdóttir | Ásta Dröfn Björgvinsdóttir | Sigurvin Breiðfjörð Guðfinnsson | Jenný Kristín Valberg | Jósteinn Þór Hreiðarsson | Kristín Guðmundsdóttir | Stefán Örn Snæbjörnsson | Nafnleynd | Ásta Ýr Esradóttir | Nafnleynd | Björgvin Jónsson | Nafnleynd | Karl Sævar Bragason | Nafnleynd | Björgvin Jónsson | Björgvin Hörður Arnarson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Erna Ýr Pétursdóttir | Helgi Óskarsson | Einar Unnsteinsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Sólveig Þórðardóttir | Guðrún María Einarsdóttir | Ástþór Gíslason | Stella Björk Guðjónsdóttir | Nafnleynd | Helga Dögg Sigurðardóttir | Friðrik Helgi Vigfússon | Bryndís Aradóttir | Helga Jónsdóttir | Guðmann Magnús Héðinsson | Ásgerður Júlíusdóttir | Nafnleynd | Gunnar Hlöðver Tyrfingsson | Árný Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Arnar Erwin Gunnarsson | Nafnleynd | Björn Indriðason | Arney Þórarinsdóttir | Einar Hrafn Hjálmarsson | Bragi Eyjólfsson | Kristinn Haukur Skarphéðinsson | Ágústa Pála Ásgeirsdóttir | Björn Eyjólfsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Magnús Rúnar Erlingsson | Sandra D. Gunnarsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Konráð Erlendsson | Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir | Tómas Magnús Tómasson | Dagbjartur Ágúst Eðvarðsson | Þorvarður Brynjólfsson | Ólafur Sigmar Andrésson | Nafnleynd | Guðný Nanna Guðmundsdóttir | Guðrún Jónasdóttir | Nafnleynd | Halldóra Dröfn Hafþórsdóttir | Nafnleynd | Björgvin Viktor Þórðarson | Kristín Margrét Kristjánsdóttir | Guðbjörn Gylfason | María Guðnadóttir | Ragnar Sigurbjörnsson | Jón Gunnar Ottósson | Auðólfur Gunnarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Róbert Aron Halldórsson | Anna Dögg Guðnadóttir | Ragnheiður Ólafsdóttir | Nafnleynd | Eyrún Baldursdóttir | Sigurður Örn Jakobsson | Jökull Daníelsson | Nafnleynd | Gerður Leifsdóttir | Guðrún Sigvaldadóttir | Sævar Þorbjörnsson | Nafnleynd | Halla Magnúsdóttir | Daði Hafþórsson | Rósa Mýrdal Einarsdóttir | Eyrún Anna Gestsdóttir | Óskar Örn Pétursson | María Konráðsdóttir | Jón Rafn Valdimarsson | Anna Sigurlaug S Jóhannesdóttir | Eydís F Hjaltalín | Jóhann Friðrik Klausen | Jaroslaw Piotr Winiecki | Anna Kristín Ólafsdóttir | Berglind Magnúsdóttir | Garðar Hilmarsson | Nafnleynd | Bergljót Frímann | Oddný Halla Hauksdóttir | Birgir Þórarinsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Anna Magnea Hreinsdóttir | Hanna Pálsdóttir | Nafnleynd | Gísli Kristjánsson | Bryndís Ragnarsdóttir | Nafnleynd | Óðinn Elvarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Arnar Grétarsson | Jóhanna Björg Pálsdóttir | Martha Árnadóttir | Gunnar Baldvinsson | Sylvía Björg Kristinsdóttir | Guðrún Dögg Guðmundsdóttir | Björk Jónsdóttir | Jón Ágúst Sigurðsson | Kristmundur Kristján Sigurðsson | Arnar Yngvason | Margrét Sigurðardóttir | Guðrún Eylín Magnúsdóttir | Jóhann Helgi Helgason | Hafþór Yngvason | Nafnleynd | Unnur Sigurþórsdóttir | Elvur Rósa Sigurðardóttir | Inga María Ólafsdóttir | Jóna María Ásmundsdóttir | Nafnleynd | Björn Jónsson | Ásta Björk Waage | Daði Júlíusson | Sigurgeir Lúðvíksson | Einar Karlsson | Eðvarð Franklín Benediktsson | Sigurður Guðmundsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðfinna Nanna Gunnarsdóttir | Valgeir Kristbjörn Gíslason | Guðmundur Þór Guðmundsson | Helgi Sigfússon | Nafnleynd | Viktoría Róbertsdóttir | Sigurður Pétursson | Nafnleynd | Bjarni Sævar Þórsson | Hjörtur Már Gestsson | Jón Smári Sigursteinsson | Valgarður Þórir Guðjónsson | Halla Dögg Önnudóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Hólmar Kristján Þórhallsson | Björk Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Frímann Ingvarsson | Páll Valdimar Eymundsson | Aldís Hlín Skúladóttir | Nafnleynd | Þormar Þór Garðarsson | Nafnleynd | Kristján Þórir Einarsson | Jón Kristófer Fasth | Kristján Þór Kristjánsson | Nafnleynd | Gróa Ingólfsdóttir | Guðbjörg A Stefánsdóttir | Bryndís Jónsdóttir | Sindri Gunnar Ólafsson | Sigurður Magnússon | Nafnleynd | Guðmundur Pétursson | Sverrir Jörstad Sverrisson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Sólveig Arnarsdóttir | Ellert Árnason | Borghildur F Kristjánsdóttir | Hildur Ársælsdóttir | Laufey Elísabet Löve | Sigurður G Valgeirsson | Nafnleynd | Guðlaugur Guðjón Kristinsson | Anna Ólafsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigríður Ingibjörg Jensdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Agnar Þór Magnússon | Nafnleynd | Dagmar Jóhanna Eiríksdóttir | Þórdís Eiríksdóttir | Nafnleynd | Sigurósk G Kristjánsdóttir | Ómar Ásbjörn Óskarsson | Nafnleynd | Jónas Guðbjörn Þorsteinsson | Eiríkur Harðarson | Karen Quirina Halldórsson | Rafn Guðmundur Sigurólason | Klara Sólveig Jónsdóttir | Nafnleynd | Kristín Rósa Ármannsdóttir | Nafnleynd | Albert Vernon Smith | Agnes Helga Bjarnadóttir | Gunnar Bragi Jónsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Þorgeir Karlsson | Logi Þórðarson | Nafnleynd | Kristín Þórunn Helgadóttir | Edda Sigurbjörg Ingólfsdóttir | Lárus Rögnvaldur Haraldsson | Magnús Daníel Ingólfsson | Nafnleynd | Jón Vídalín Halldórsson | Nafnleynd | Bergmundur Bolli H Thoroddsen | Kristján Blöndal | Nafnleynd | Guðleif María Sævarsdóttir | Ómar Gústafsson | Einar Ísfeld Ríkharðsson | Lai Thi Nguyen | Hafdís Ingvarsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Anna Dröfn Ágústsdóttir | Nafnleynd | Eiríksína Kr Ásgrímsdóttir | Ástríður Guðrún Eggertsdóttir | Rocio Margarita Sarabia Roa | Rósa Hrund Guðmundsdóttir | Birgitte Heide | Borghildur G Hertervig | Nafnleynd | Gabriel Sölvi Windels | Pálmi Ásbjarnarson | Eva Baldursdóttir | Nafnleynd | Hlynur Leifsson | Guðmundur Halldórsson | Nafnleynd | Oddvar Haukur Árnason | Nafnleynd | Júlíus Fjeldsted | Hrefna Hörn Leifsdóttir | Nafnleynd | Júlíus Freyr Guðmundsson | Haukur Gylfason | Nafnleynd | Nafnleynd | Unnur Carlsdóttir | Nína María Morávek | Adolf Friðriksson | Gissur Sæmann Axelsson | Drífa Eysteinsdóttir | Nafnleynd | Alda Björk Valdimarsdóttir | Guðjón Jónsson | Nanna Þorbjörg Pétursdóttir | Sigurður Guðmundsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Anna Sólveig Davíðsdóttir | Nafnleynd | Ebeneser Aðalsteinn Jónsson | Halldór Björn Halldórsson | Þorkell Ólafsson | Guðmundur G Sigurbergsson | Elías Halldór Ágústsson | Nafnleynd | Nafnleynd

Áskorun til Alþingis I 19 | Tryggvi Rafn Tómasson | Gunnar Arnarsson | Nafnleynd | James Dannyell Maddison | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Jóhannes P Halldórsson | Nafnleynd | Andrea Björk Olgeirsdóttir | Nafnleynd | Grétar O Guðmundsson | Heba Allah Abraham Shahin | Pálmi Þórðarson | Sæunn Sigríður Sigurjónsdóttir | Hrafnhildur Hauksdóttir | Guðrún Agnes Friðþjófsdóttir | Jóna Þrúður Jónatansdóttir | Guðbjörn Guðmundsson | Ingi Jarl Sigurvaldason | Eiríkur Stephensen | Árni Alvar Arason | Eygló Sigurjónsdóttir | Inga Brynjólfsdóttir | Nafnleynd | Vilhjálmur G Ásgeirsson | Torfi Þór Torfason | Nafnleynd | Sunna Kristín Hilmarsdóttir | Hjörtur Kristján Hjartarson | Aron Steinn Guðmundsson | Elín Anna Guðmundsdóttir | Júlía Þrastardóttir | Nafnleynd | Ísólfur Ásmundsson | Ásberg Konráð Ingólfsson | Nafnleynd | Jóna Guðrún Guðmundsdóttir | Róbert Berman | Jóhanna Ása Einarsdóttir | Unnur B Gísladóttir | Nafnleynd | Hrafnhildur Bjarnadóttir | Þórdís Elva Þorvaldsdóttir | Sara Guðmundsdóttir | Jóhanna Valdemarsdóttir | Nafnleynd | Ingibjörg Hjálmfríðardóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Rakel Rós Snæbjörnsdóttir | Axel Kristinsson | Valdís Fjóla Baugsdóttir | Hrönn Unnarsdóttir | Hafþór Hafliðason | Álfheiður Katrín Jónsdóttir | Kristinn Stefánsson | Ingimar Guðjón Bjarnason | Nafnleynd | Nafnleynd | Helga Magnúsdóttir | Magnús Bjarni Helgason | Nafnleynd | Nafnleynd | Elva Rakel Jónsdóttir | Guðrún Helga Tómasdóttir | Nafnleynd | Ivan Engels | Sverrir Guðmundsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Bergþór Bjarnason | Þórdís Úlfarsdóttir | Halldór Magnússon | Nafnleynd | Matthildur Þórðardóttir | Nafnleynd | Álfrún Pálsdóttir | Almar Sigurðsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Arnrún Sæby Þórarinsdóttir | Andrea Gréta Axelsdóttir | Tinna Grétarsdóttir | Jón Sigurðsson | Örn Marinó Arnarson | Steinunn K Þorvaldsdóttir | Inga Dröfn Jónsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Ingveldur Jónsdóttir | Ingigerður Guðmundsdóttir | Ragnar Kjaran Elísson | Ríkharður Kristjánsson | Guðmundur Hafsteinn Viðarsson | Nafnleynd | Vignir Þór Sverrisson | Nafnleynd | Gunnar Magnús Gunnarsson | Smári Jónsson | Kristján Friðrik Björnsson | Sigurður Victor Chelbat | Agnes Lára Árnadóttir | Berglind Reynisdóttir | Kristín Birna Grétarsdóttir | Andri Þór Jóhannsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigurrós Ásta Hafþórsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Björn Orri Sæmundsson | Bjarni Snæbjörnsson | Jón Sæmundur Sigurjónsson | Nafnleynd | Tómas Atli Einarsson | Oddný Dögg Friðriksdóttir | Anna Kristveig Arnardóttir | Kristín Tryggvadóttir | Nafnleynd | Þóra Vignisdóttir | Nafnleynd | Lára Hildur Tómasdóttir | Benjamín Þór Þórðarson | Þórhallur Hálfdánarson | Leifur Dungal | Brynjólfur Gestsson | Nafnleynd | Elva Ruth Kristjánsdóttir | Ásdís Thoroddsen | Guðný Gunnarsdóttir | Bjarni Þórisson | Kristrún Daníelsdóttir | Magnús Jóhannsson | Nafnleynd | Bryngeir Arnar Bryngeirsson | Baldur P Thorstensen | Kjartan Ólafsson | Berglind Arndal Ásmundsdóttir | Gyða Magnúsdóttir | Elsa Þorfinna Dýrfjörð | Ingólfur Steinar Pálsson | Sigurjón Steinar Guðbergsson | Nafnleynd | Emelía Dögg Sigmarsdóttir | Nafnleynd | Brynjólfur Erlingsson | Hrafnhildur Pétursdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Óskar Sveinn Gíslason | Guðný Sigurðardóttir | Daníel Jakobsson | Arnór Gauti Helgason | Loftur Ólafur Leifsson | Benedikt Óskar Ragnarsson | Anna Marín Ernudóttir | Nafnleynd | Birna Guðbjörg Jónasdóttir | Sigurður Guðbrandsson | Arinbjörn Jóhannsson | Guðmundur Jónsson | Dagný Sigríður Sigurjónsdóttir | Nafnleynd | Ríkharður Hólm Sigurðsson | Sigríður Oddsdóttir | Anna Guðný Ingadóttir | Nafnleynd | Halla Einarsdóttir | Stefán Jóhannesson | Berglind Björgúlfsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigurbjörg Baldursdóttir | Sandra Björk Birgisdóttir | Kristín Ólafsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Leifur Björn Björnsson | Einar Pétur Jónsson | Brynjólfur Borgar Jónsson | Nafnleynd | Þorbjörg Margeirsdóttir | Nafnleynd | Sólrún Kolbeinsdóttir | Konráð Alexander B. Warén | Arnar Laxdal Snorrason | Gylfi Thorlacius | Guðný Björg Briem Gestsdóttir | Jóhann Daníelsson | Nafnleynd | Kristján Eldjárn Kristjánsson | Nafnleynd | Þórey Gyða Þráinsdóttir | Nafnleynd | Ásgeir Metúsalemsson | Bjarki Bernardsson | Árni Kristinn Gunnarsson | Lilja Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Guðmundur Rafnkell Gíslason | Nafnleynd | Snorri Guðmundsson | Sigfríður L Marinósdóttir | Nafnleynd | Frosti Bergsson | Gunnar Kristján Gunnarsson | Vilborg Vala Sigurjónsdóttir | Anna Margrét Ævarsdóttir | Nafnleynd | Magnús Atli Magnússon | Nafnleynd | Fríða Rún Þórðardóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Margrét Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Rannveig Hjörtþórsdóttir | Jafet Sigfinnsson | Nafnleynd | Kristján Valgeir Þórarinsson | Nafnleynd | Marteinn Einar Viktorsson | Nafnleynd | Guðmundur R Guðmundsson | Óskar Páll Þorgilsson | Guðrún Kristín Sigurðardóttir | Nafnleynd | Bergþóra Þorsteinsdóttir | Hannes Þorsteinn Sigurðsson | Ásthildur Sigurðardóttir | Þorsteinn Már Þorsteinsson | Hafþór Rúnar Gestsson | Nafnleynd | Bjarni Þór Pétursson | Halla Björgvinsdóttir | Nafnleynd | Oddný Vala Jónsdóttir | Nafnleynd | Volha Shamkuts | Jóhann Pétur Malmquist | Ingiríður H Þorkelsdóttir | Íris Björk Eysteinsdóttir | Grímur Jóhannsson | Hrund Skarphéðinsdóttir | Nafnleynd | Svanhildur Eyjólfsdóttir | Rósa Þorsteinsdóttir | Nafnleynd | Óskar Völundarson | Mikael Jóhann Karlsson | Ellý Hauksdóttir Hauth | Anna Dóra Steinþórsdóttir | Sverrir Þ Sverrisson | Nafnleynd | Inga Hrund Gunnarsdóttir | Bryndís Þorkelsdóttir | Ólafur Högni Ólafsson | Heidi Lupnaav | Nafnleynd | Guðný S Þorleifsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Eva Jóna Ásgeirsdóttir | Nafnleynd | Birgir Þór Þórðarson | Jónas Már Torfason | Nafnleynd | Unnar Þór Þórisson | Nafnleynd | Einar Guðmundsson | Berglind Helgadóttir | Friðbjörg Sif Grétarsdóttir | Nafnleynd | Kristján Sigurðsson | Jóna Gróa Valdimarsdóttir | Stefán Ingvar Vigfússon | Vilhjálmur Bjarnason | Nafnleynd | Elmar Jens Davíðsson | Ragnhildur Ragnarsdóttir | Nafnleynd | Ari Sigurðarson | Nanna Elísa Snædal Jakobsdóttir | Júlíus Emilsson | Inger Schiöth | Kjartan Lárus Pálsson | Sveinbjörg Zophoníasdóttir | Nafnleynd | Ragna M Þorsteins | Hans Orri Straumland | Iðunn Ýr Halldórsdóttir | Þorgerður Egilsdóttir | Sigurjón Baldursson | Bryndís Stefánsdóttir | Jóhanna Ósk Jónasdóttir | Edda Magnúsdóttir | Nafnleynd | Rósa Stefánsdóttir | Birgir Sigurðsson | Ólafur Þór Jónsson | Benedikt Kristjánsson | Halldóra S Halldórsdóttir | Nafnleynd | Eyjólfur Ingi Ásgeirsson | Einar Gíslason | Nafnleynd | Nafnleynd | Stefán Baldursson | Nafnleynd | Þórunn Siemsen | Aðalheiður Leifsdóttir | Bragi Ólafsson | Jóhannes Kristinn Jóhannesson | Sigríður Ingibj. Daníelsdóttir | Elísabet Gylfadóttir | María Pétursdóttir | Kristín Hrönn Þráinsdóttir | Kristín Ágústa Harðardóttir | Nafnleynd | Unnar Erlingsson | Jón Thoroddsen | Nafnleynd | Bragi Agnarsson | Nafnleynd | Eyþór Rafn Sigurjónsson | Súsanna Helen Davíðsdóttir | Ásta Böðvarsdóttir | Guðmundur Björnsson | Davíð Fannar Fannarsson | Axel Wilhelm Einarsson | Guðmundur Rúnar Óskarsson | Jóna Guðrún Vébjörnsdóttir | Skúli Gunnarsson | Páll Freyr Jónsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Berghildur Ásdís Stefánsdóttir | Nafnleynd | Ágústa Sif Brynjarsdóttir | Nafnleynd | Hallgrímur Guðsteinsson | Eggert Sigurjón Birgisson | Nafnleynd | Sigurvin Guðmundsson | Kristján Helgi Guðmundsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Árni Kristjánsson | Magnús Ólafur Björnsson | Hjördís Ýr Ólafsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Þórunn Guðný Tómasdóttir | Guðrún Ósk Aðalsteinsdóttir | Kristín I Mogensen | Nafnleynd | Ingólfur B Aðalbjörnsson | Ásgeir Ósmann Valdimarsson | Jóhann Einarsson | Nafnleynd | Hildur Steinþórsdóttir | Arna Kristín Einarsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Heba Magnúsdóttir | Jóhann Björn Elíasson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Svava Hafsteinsdóttir | Kristín Sigurðardóttir | Hákon Atli Birgisson | Þórunn Helga Guðbjörnsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Bergný Margrét Valdimarsdóttir | Stígur Andri Herlufsen | Nafnleynd | Ágúst Ómar Berg | Jón Geir Jóhannsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Hákon Hákonarson | Richarð J Björgvinsson | Stefanía Birna Arnardóttir | Hrafnhildur Pedersen | Nafnleynd | Elísabet Þorgeirsdóttir | Valdís Tómasdóttir | Kári Gíslason | Hanna Sigurðardóttir | Nafnleynd | Bergþóra Karen Ketilsdóttir | Róbert Stefánsson | Hilmar Smári Finsen Árnason | Nafnleynd | Nafnleynd | Árni Njálsson | Nafnleynd | Guðjón Smári Guðmundsson | Nafnleynd | Sigurður Grétar Pálsson | Brandur Matthías Sigfússon | Nafnleynd | Kári Torfason Tulinius | Nafnleynd | Svavar Tryggvi Ómarsson | Anna Margret Sigurðardóttir | Kolbeinn Ingi Gunnarsson | Þórunn Sigurðardóttir | Nafnleynd | Urður María Sigurðardóttir | Jens Friðrik Magnfreðsson | Gísli Pálsson | Ottó Þorvaldsson | Bylgja Rún Svansdóttir | Ingvar Sigurgeirsson | Sigríður Lára Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Helgi Klaus Pálsson | Elín B Sigurgeirsdóttir | Hafdís Jóna Kristjánsdóttir | Nafnleynd | Salgerður Jónsdóttir | Pétur Kristjánsson | Nafnleynd | Guðrún Óskarsdóttir | Nafnleynd | Sólveig H Þorsteinsdóttir | Ólafur Már Björnsson | Daði Ingólfsson | Ásgeir Gunnarsson | Aðalsteinn Örn Snæþórsson | Anna Stefánsdóttir | Arnar Benjamín Ingólfsson | Sigrún Valdimarsdóttir | Eva Sigrún Óskarsdóttir | Ásta Svavarsdóttir | Jónas Oddur Jónasson | Haraldur Sigurjónsson | Þorfinnur S Finnsson | Vilhjálmur Egilsson | Ásmundur Páll Ásmundsson | Svanur Sigurbjörnsson | Guðrún Jónsdóttir | Halldór Frank Sigurðs | Nafnleynd | Ásgeir Hilbert Þórólfsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Snorri Hinriksson | Alfreð Már Fjeldsted | Pétur Gunnarsson | Guðný Hallgrímsdóttir | Karl Jónas Johansen | Lilja Salný Gunnlaugsdóttir | Halldór Þorsteinsson | Nafnleynd | Þórunn Haraldsdóttir | Nafnleynd | Kristján Hauksson | Anna Jóna Guðmundsdóttir | Árni Björgvinsson | Sigurbjörg Pétursdóttir | Edda Scheving | Marta

20 I Áskorun til Alþingis Jónsdóttir | Nafnleynd | Þorgerður Björnsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | María Benediktsdóttir | Sigríður Kristinsdóttir | Valur Elías Marteinsson | Davíð Friðgeirsson | Laufey E. S. Þorsteinsdóttir | Dagrún Þórðardóttir | Hinrik Steinar Vilhjálmsson | Ósvaldur Þorgrímsson | Nafnleynd | Grétar Sveinn Theodórsson | Snorri Traustason | Stefán Hjálmtýr Stefánsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Kristján Karlsson | Tryggvi Gunnarsson | Guðbjörg Alda Þorvaldsdóttir | Friðrik Ottó Friðriksson | Ebenezer Þ Böðvarsson | Magnús Kristinsson | Nafnleynd | Hilmar Baldur Baldursson | Sigurlaug Rún Brynleifsdóttir | Nafnleynd | Jóhanna Jóna Andrésdóttir | Ólafur Þorvarðarson | Jens Ívar Jóhönnuson Albertsson | Bárður G Halldórsson | Nafnleynd | Magnús Ólafur Einarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Kristjana Rannveig Sveinsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Kristborg Þórsdóttir | Þórarinn Þórarinsson | Nafnleynd | Geirrún Jóhanna Sigurðardóttir | Jóhann Bjarni Pálmason | Arnhildur Valgarðsdóttir | Árni Þórhallsson | Þorvaldur Þór Þorvaldsson | Jensína Árnadóttir | Örbrún Halldórsdóttir | Nafnleynd | Kristrún Sigurjónsdóttir | Anna Guðlaug Jóhannsdóttir | Arnbjörn Jóhannesson | Nafnleynd | Nafnleynd | Kristinn Ragnarsson | Hilmar Örn Garðarsson | Ragnar Pálmar Kristjánsson | Alexandra Jóhanna Bjarnadóttir | Sara Björg Ólafsdóttir | Nafnleynd | Aðalheiður Eggertsdóttir | Bjarni Halldór Kristjánsson | Bjarni Helgason | Nafnleynd | Nafnleynd | Gyða Björk Atladóttir | Nafnleynd | Sigurveig S Bergsteinsdóttir | Björn Bergsson | Nafnleynd | Ásgerður Ásgeirsdóttir | Eva Rós Gunnarsdóttir | Árni Þór Árnason | Kári Emil Helgason | Sófus Þór Jóhannsson | Lárus Heiðar Ásgeirsson | Nafnleynd | Páll Sævar Garðarsson | Kristín Þorsteinsdóttir | Friðrik Weisshappel Jónsson | Elín Vignisdóttir | Auður Björk Ásmundsdóttir | Nafnleynd | Guðrún Pétursdóttir | Nafnleynd | Hildigunnur Magnúsdóttir | Guðmundur Marinó Ásgrímsson | Ástrós Auður Jónsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Þorsteinn Hreggviðsson | Jostein Ingulfsen | Nafnleynd | Þorsteinn Ásbjörnsson | Nafnleynd | Kolbeinn Jón Ketilsson | Guðbjörg Greipsdóttir | Hróar Proppé Hugosson | Nafnleynd | Kirsten Hildegard Strodtkötter | Björn Kristján Bragason | Elín Rós Bjarnadóttir | Nafnleynd | Helga Magnea Steinsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Salah Karim Mahmood | Málfríður Baldursdóttir | Óskar Þór Lárusson | Helgi Jónsson | Lára Helga Jónsdóttir | Albert K. Dagbjartarson Imsland | Bergþóra Baldursdóttir | Jónína H Hjaltadóttir | Ástríður Jónsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Hanna Stefánsdóttir | Nafnleynd | Urður Dís Árnadóttir | Nafnleynd | Unnur Andrea Ásgeirsdóttir | Nafnleynd | Jón Ingimundarson | Einar Sigurmundsson | Guðbjörg Guðmundsdóttir | Linda Baldursdóttir | Thor Bragason | Hörður Harðarson | Jónsína Ólafsdóttir | Nafnleynd | Alexandra Ýr van Erven | Erlingur Sigurðarson | Ólafur Kristinn Ármannsson | Þröstur Kristinsson | Bryndís Gunnlaugsdóttir Holm | Kristín Runólfsdóttir | Halldór Óskar Arnoldsson | Erla Guðlaug Sigurjónsdóttir | Nafnleynd | Kristinn Kristinsson | Jónína Margrét Guðnadóttir | Bjarni Brynjólfsson | Freyja Þorvaldardóttir | Sigríður Hrönn Pálsdóttir | Aðalbjörg Guðný Árnadóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigríður Arnþórsdóttir | Berglind Vala Jónsdóttir | Bernharð Antoniussen | Nafnleynd | Helena Marta Stefánsdóttir | Magnús Ragnarsson | Nafnleynd | Ásta Kristín Einarsdóttir | Magnús Már Harðarson | Alda Hrönn Jónasdóttir | Iris Edda Nowenstein | Páll Hjalti Hjaltason | Guðbrandur Gimmel | Kristján Kristinsson | Anna Karen Kristjánsdóttir | Nafnleynd | Sigríður Harðardóttir | Erla Hendriksdóttir | Indíana Fanndal Jónasdóttir | Nafnleynd | Kristófer Atli Valgerðarson | Elvar Þór Ólafsson | Nafnleynd | Birgir Thorberg Ágústsson | Margrét Högnadóttir | Guðmundur Rúnar Kjartansson | Nafnleynd | Nafnleynd | Bylgja Rán Elísabetardóttir | Geirmundur Orri Sigurðsson | Nafnleynd | Jóhann Gunnar Ásgrímsson | Dóra Stefánsdóttir | Sara Sigurðardóttir | Nafnleynd | Ólöf Nordal | Kolbrún Jónsdóttir | Andrea Diljá Edvinsdóttir | Kristín Andrea Þórðardóttir | Arndís Hálfdánardóttir | Guðjón Ingi Gunnlaugsson | Nafnleynd | Gunnlaugur I. Möller Grétarsson | Hrefna Kristín Jónsdóttir | Nafnleynd | Sæunn Guðmundsdóttir | Davíð Tómas Tómasson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Árni Þór Árnason | Tryggvi G Guðmundsson | Elísabet Erlendsdóttir | Hlér Kristjánsson | Nafnleynd | Steinunn Ólafsdóttir | Rósa Kristín Skarphéðinsdóttir | Sjöfn Ragnarsdóttir | Svanhvít Loftsdóttir | Sigríður Lovísa Sigurðardóttir | Andrés Bragason | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Ólöf Jónsdóttir | Björn Steindór Björnsson | Nafnleynd | Berglind Ólafsdóttir | Einar Árni Friðgeirsson | Sveinbjörn Hjálmarsson | Vilhjálmur Sveinn Björnsson | Magnús Böðvar Eyþórsson | Ingibjörg Finnbogadóttir | Nafnleynd | Gísli Örn Guðmundsson | Nafnleynd | Arnar Helgi Garðarsson | Arnar Sigurður Helgason | Ágúst Gunnarsson | Sigurkarl Stefánsson | Vigdís Vala Valgeirsdóttir | Nafnleynd | Sigurður Ingi Jensson | Gróa Eiðsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Erla Guðmundsdóttir | Þorbergur Níels Hauksson | Guðmundur B Borgþórsson | Þorvaldur Baldurs | Flosi Pálsson | Þórarinn Ásdísarson | Nafnleynd | Nafnleynd | Halldór Rafn Jóhannsson | Nafnleynd | Árni Jóhann Árnason | Bragi Björnsson | Guðmundur Ragnar Björnsson | Hlynur Kristjánsson | Davíð Sigurðsson | Katrín Ósk Ásgeirsdóttir | Regína Jónsdóttir | Eyjólfur Andrés Björnsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Halldís Ólafsdóttir | Snorri Sigurðsson | Helena Hansdóttir Aspelund | Ragna Valgerður Eggertsdóttir | Bryndís Bragadóttir | Viktor Páll Svavarsson | Ólafur Þór Guðjónsson | Guðlaugur Þór Ásgeirsson | Finnur Árni Jónsson | Steinarr Hrafn Höskuldsson | Ólafur Már Magnússon | Eva Dögg Jónsdóttir | Rebekka Silvía Ragnarsdóttir | Reynir S Engilbertsson | Sigríður J Sigurðardóttir | Nafnleynd | Sigríður Knútsdóttir | Eygló Svala Arnarsdóttir | Hannes Ingvarsson | Snæbjörn Aðils | Arnar Bjarnason | Margrét Ása Jóhannsdóttir | Sesselja Þórðardóttir | Nafnleynd | Helga Björt Bjarnadóttir | Hildigunnur Fönn Hauksdóttir | Einar Róbert Árnason | Arnar Hannes Halldórsson | Nafnleynd | Sigurður Leví Björnsson | Benedikt Elfar | Jóhanna Kristinsdóttir | Bjarni Dagur Jónsson | Yngvi Sigurjónsson | Haukur Hauksson | Nafnleynd | Sigurður G Þorsteinsson | Tómas Edwardsson | Ævar Pétur Einarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Dóra Matthíasdóttir | Gunnar Bjartmarsson | Nafnleynd | Hildur Arnar Kristjánsdóttir | Svanbjörn Tryggvason | Kristín Unnsteinsdóttir | Nafnleynd | Áslaug Jónasdóttir | Birgir Stefánsson | Nafnleynd | Ásdís Ólafsdóttir | Þóra Sigurðardóttir | Valur Magnússon | Kristján Hafberg Þórisson | Sigríður H Sigurðardóttir | Arney Huld Guðmundsdóttir | Þórir Rafn Hauksson | Auður Hildur Hákonardóttir | Nafnleynd | Elín Norðdahl | Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir | Nafnleynd | Júlíus Jóhannesson | Nafnleynd | Vigfús Bjarni Albertsson | Hrönn Hrafnsdóttir | Ásta Björk Sveinbjörnsdóttir | Nafnleynd | Kristján Kristjánsson | Ingibjörg H Harðardóttir | Erna Héðinsdóttir | Lárus Bergþór Guðmarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Bergljót Pétursdóttir | Þorsteinn Jón Haraldsson | Edda Þorvarðardóttir | Hallur Steinar Jónsson | Guðlaug Sigmarsdóttir | Þóra Kristín Reinharðsdóttir | Steinar Darri Emilsson | Nafnleynd | Ásdís Kalman | Svandís Erla Gunnarsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Ingvar Sigurður Alfreðsson | Hólmfríður Guðjónsdóttir | Valgeir Matthías Pálsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Inga Minelgaité Snæbjörnsson | Nafnleynd | Ingimar Eydal | Ester Sigurbergsdóttir | Nafnleynd | Ingi Eggert Ásbjarnarson | Kristján Steinþórsson | Helga I Möller | Nafnleynd | Nafnleynd | Einar Ólafur Steinsson | Nafnleynd | Friðrik Kristjánsson | Björn Björnsson | Stefán Hrafn Jónsson | Guðbrandur G Brandsson | Ólafur Jóhann Sigurðsson | Guðmundur Steinþór Ásmundsson | Lilja Ragna Róbertsdóttir | Ásta María Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Benedikt Þórisson | Nafnleynd | Úlfar Ágúst Sigmarsson | Nafnleynd | Birna Guðbjörg Hauksdóttir | Nafnleynd | Páll Steinþórsson | Marina Gerða Bjarnadóttir | Vilborg Davíðsdóttir | Soffía Helgadóttir | Þráinn Ólafsson | Nafnleynd | Jóna Jónsdóttir | Friðleifur Ingi Brynjarsson | Ragnheiður Gestsdóttir | Helgi Þór Guðbjartsson | Egill Rúnar Viðarsson | Nafnleynd | Pálína Svala Guðmundsdóttir | Sindri Rósenkranz Sævarsson | Guðrún Reynisdóttir | Sigurður Þór Mýrdal Gunnarsson | Elín Dóra Baldvinsdóttir | Einar Valur Einarsson | Nafnleynd | Guðrún Lára Bouranel | Jóhanna Jónsdóttir | Valdimar Gestsson | Gíslína Vilhjálmsdóttir | Viðar Halldórsson | Guðmundur Jón Bjarnason | Nafnleynd | Nafnleynd | Ævar Aðalsteinsson | Þuríður Vatnsdal Lárusdóttir | Inga Jóna Gísladóttir | Þröstur Guðmundsson | Maria Eugenia Aleman Henriquez | Jóhanna Þórarinsdóttir | Nafnleynd | Tryggvi Gunnarsson | Jóhann Harðarson | Guðrún Björg Björnsdóttir | Hörður Adolfsson | Nafnleynd | Daði Arnarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Ómar Rachid Banine | Gísli Hilmir Hermannsson | Helga Heimisdóttir | Karin Hróbjartsson-Stuart | Elísabet Eir Eyjólfsdóttir | Gauti Trygvason Eliassen | Guðrún Lára Alfredsdóttir | Marteinn Guðjónsson | Helgi Jóhann Hauksson | Ásdís Helgadóttir | Nafnleynd | Baldvin Júlíusson | Nafnleynd | Elísabet Indra Ragnarsdóttir | Nafnleynd | Hjalti Pálsson | Ómar Kristvinsson | Héðinn Jónsson | Margrét Birna Sigurbjörnsdóttir | Kristbjörn J Bjarnason | Nafnleynd | Torfi Þór Tryggvason | Ragnheiður Kristinsdóttir | Dagur Georgsson | Edda Marianne Michelsen | Baldur Gunnarsson | Tómas Jakob Sigurðsson | Björgúlfur Egilsson | Hjördís Katla Jóhannesdóttir | Axel Óli Alfreðsson | Nafnleynd | Pétur Örn Þórarinsson | Guðni Þór Scheving | Ástríður Andrésdóttir | Viðar Jónsson | Margrét Vilborg Tryggvadóttir | Nafnleynd | Garðar Forberg | Friðrik Kristjánsson | Nafnleynd | Katrín Dögg Valsdóttir | Þór Ingólfsson | Nafnleynd | Anna Guðrún

Áskorun til Alþingis I 21 Guðnadóttir | Agnar Darri Gunnarsson | Hrefna Gunnarsdóttir | Nafnleynd | Jón Fannar Magnússon | Anna Sigfríð Guðmundsdóttir | Hallgrímur Ólafsson | Alice Ösp Sæmundsdóttir | Nafnleynd | Hrafnhildur Hrönn Óðinsdóttir | Sigurður Snorri Kristjánsson | Nafnleynd | Sigríður D Dunn | Áslaug Ágústsdóttir | Emelía Friðriksdóttir | Sigrún Birna Magnúsdóttir | Björn Gunnar Birgisson | Þorsteinn Gestsson | Anna Bergljót Gunnarsdóttir | Sigurður William Brynjarsson | Matthías Sigurbjörnsson | Nafnleynd | Herdís Lilja Jónsdóttir | Jónína Eyvindsdóttir | Nafnleynd | Tjörvi Óskarsson | Jón Grímsson | Valtýr Trausti Harðarson | Herdís Guðrún Svansdóttir | Nafnleynd | Nína Carol Bustos | Ari Þórólfur Jóhannesson | Örn Óskarsson | Smári Lindberg Einarsson | Viðar Ernir Axelsson | Nafnleynd | Ásta Sigríður Einarsdóttir | Sigríður Bjarney Aadnegard | Gauti Lövström | Tómas Andri Axelsson | Sigþrúður Harðardóttir | Nanna Þorbjörg Guðmundsdóttir | Anna Margrét Stefánsdóttir | Valgerður Knútsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Hjörleifur Sigurðsson | Ívar Erlendsson | Önundur Jónsson | Nafnleynd | Erna Valdís Valdimarsdóttir | Gunnar Björnsson | Ingveldur Tryggvadóttir | Sigurður Freyr Jónatansson | Nafnleynd | Ásmundur Kristjánsson | Andrea Kristjánsdóttir | Sverrir Guðmundsson | Áslaug María Gunnarsdóttir | Nafnleynd | Kristján Guðmundsson | Nafnleynd | Sævar Sigurðsson | Berta Súsanna Hreinsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Jens Jakob Hallgrímsson | Helgi Alexander Sigurðarson | Rakel Lára Grétarsdóttir | Halldór Ingi H Guðmundsson | Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir | Halldór Marteinsson | Elín Matthildur Jónsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Fannar Theódórs | Brynja Helgadóttir | Kristgeir Arnar Ólafsson | Nafnleynd | Hlíðar Sæmundsson | Stefán Guðjón Loftsson | Nafnleynd | Gunnhildur Steinarsdóttir | Herbert Guðmundsson | Ragnar J Henriksson | Bjarnveig Ingvarsdóttir | Anna K Vilhjálmsdóttir | Jón Kristinn Gunnarsson | Sólveig Lind Ásgeirsdóttir | Haraldur Ársælsson | Nafnleynd | Davíð Árnason | Gunnar Erling Vagnsson | Svanhildur Freysteinsdóttir | Sigríður Antonsdóttir | Anna Bergsteinsdóttir | Helga Gunnarsdóttir | Áslaug Ásgeirsdóttir | Hjörtur Skúlason | Jón Guðlaugsson | Anna Aspar Aradóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Friðbjörn Hólm | Nafnleynd | Magga Alda Magnúsdóttir | Eiríkur Brynjólfsson | Nafnleynd | Unnur G Kristinsdóttir | Nafnleynd | Kolfinna Þorfinnsdóttir | Hjörtur Ari Emilsson | Leifur Eysteinsson | Eiríkur Sigurgeirsson | Veigar Ölnir Gunnarsson | Þórhildur Þórarinsdóttir | Þorsteinn Ásgeirsson | Arinbjörn Árnason | Nafnleynd | Björgvin Wilhelm Guðmundsson | Björn Kristinsson | Guðbjörg Benediktsdóttir | Gunnlaug Ólafsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nína Guðrún Geirsdóttir | Hjörleifur Guðfinnur Ingason | Sveinn Elías Hansson | Hilmir Ingi Jónsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Eyþór Guðlaugsson | Indriði Óskarsson | Nafnleynd | Sigrún Sigurðardóttir | Róshildur Arna Ólafsdóttir | María Vilborg Guðbergsdóttir | Halldór Sigdórsson | Ásdís Mjöll Guðnadóttir | Steinunn Arnars Ólafsdóttir | Nafnleynd | Albert Sölvi Óskarsson | Axel Snorrason | Lilian Patricia Lara Lagos | Knútur B Otterstedt | Gísli Steingrímsson | Guðbjörg Pálsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Frosti Viðar Gunnarsson | Sigríður Ragnarsdóttir | Ársæll Níelsson | Högni Hallgrímsson | Örlygur Axelsson | Nafnleynd | Guðrún Þóra Benediktsdóttir | Magnús Loftsson | Finnur Guðni Þórðarson | Stella Stefánsdóttir | Þórir Eiríksson | Sigurborg Hlíf Magnúsdóttir | Bárður Ísleifsson | Pétur Friðriksson | Nafnleynd | Kjartan R Guðmundsson | Brynja Sif Sigurjónsdóttir | Snorri Gíslason | Birgitta Elín Hassell | Nafnleynd | Helga Fríða Hauksdóttir | Nafnleynd | Sigríður Magnúsdóttir | Nafnleynd | Aðalheiður H Sighvatsdóttir | Ásdís Helga Þórbergsdóttir | Arnór Bogason | Henrik Linnet | Hildur Björg Vilhjálmsdóttir | Elizabeth G. Villafuerte | Nafnleynd | Nafnleynd | Magnús Ingi Hjálmarsson | Sigurjón H Friðriksson | Nökkvi Pálmason | Nafnleynd | Árni S Einarsson | Ingibjörg Jónsdóttir | Rakel Kristjánsdóttir | Anna Matthildur Hlöðversdóttir | Sigurður Hannesson | Nafnleynd | Jóhann Pétur Sturluson | Bylgja Rós Rúnarsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Ólína Jóna Birgisdóttir | Guðmundur Kristinsson | Sif Ólafsdóttir | Baldur Jóhannesson | Nafnleynd | Hulda Guðmundsdóttir | Einar Karel Sigurðsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Þórir Siggeirsson | Þórður Arnar Marteinsson | Sigurður Rúnar Sigurðsson | Guðrún Jóhannsdóttir | Kristín Gísladóttir | Nafnleynd | Svava Hlín Hilmarsdóttir | Sara Brekkan | Sveinn Baldursson | Stefán Hallur Ellertsson | Sigurður Kristjánsson | Viðar Guðmundsson | Helgi Bergmann | Nafnleynd | Ólafur Þ Bjarnason | Karl Eiríksson | Garðar Sigþórsson | Svava Skúladóttir | Nafnleynd | Andrea Jóhanna Helgadóttir | Ármann Óli Ólafsson | Atli Ómarsson | Nafnleynd | Wojciech Jankowski | Nafnleynd | Steinunn Anna Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Kolbeinn Guðmundsson | Heiðar Kristjánsson | Björk Níelsdóttir | Þórður Örn Vilhjálmsson | Guðrún Linda Guðmundsdóttir | Daníel Brynjar Helgason | Róbert Hlöðversson | Stefán Broddi Guðjónsson | Nafnleynd | Björn Rúnar Benediktsson | Pétur Eiríksson | Nafnleynd | Benedikt Björnsson Bjarman | Stefán Jóhannsson | Nafnleynd | Sigurbjörn Ingi Sigurðsson | Ásrún Sæland Einarsdóttir | Nafnleynd | Guðný Tómasdóttir | Ólafur Kári Sigurbjörnsson | Rósa Sigurðardóttir | Sveinn Rúnar Grímarsson | Nafnleynd | María Gústafsdóttir | Gunndís D Skarphéðinsdóttir | Nafnleynd | Inga Sigrún Þórarinsdóttir | Hrafnkell Tjörvi Stefánsson | Loftur Jón Árnason | Nafnleynd | Urður Örlygsdóttir | Nafnleynd | Böðvar Sigurðsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Hrannar Sigurðsson | Nafnleynd | Anna Albertsdóttir | Jón Ágúst Gunnlaugsson | Karl Hjartarson | Haukur Sigurðsson | Andri Örn Arnarson | Dagný Sif Sigurbjörnsdóttir | Ómar Tryggvason | Ólafur Viðar Gunnarsson | Steingrímur Steinþórsson | Arnar Þór Björgvinsson | Nafnleynd | Helga Guðrún Bjarnadóttir | Hjördís Karvelsdóttir | Nafnleynd | Ásdís Birna Gylfadóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Andrés Arnar Hlynsson | Kristjana Ósk Jónsdóttir | Lóa Bára Magnúsdóttir | Jón Ásberg Salómonsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Jón Hjörtur Skúlason | Nafnleynd | Ilmur Dögg Gísladóttir | Finnur Daði Matthíasson | Nafnleynd | Nafnleynd | Elín Drífa Ólafsdóttir | Bjarndís Helena Mitchell | Íris Ósk Steinþórsdóttir | Nafnleynd | Guðríður Skugga Guðlaugsdóttir | Jón Þorgils Hauksson | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigrún Erna Sigurðardóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Helgi Bjarnason | Sigrún Berglind Ragnarsdóttir | Marta Rún Þórðardóttir | Nafnleynd | Nína Birna Þórsdóttir | Ari Þór Vilhjálmsson | Elísa Ólöf Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Guðrún Árnadóttir | Edda Sóley Óskarsdóttir | Anna Jeppesen | Kolbrún Silja Ásgeirsdóttir | Helga Kolbrún Magnúsdóttir | Nafnleynd | Daníel Fannar Jónsson | Egill Másson | Nafnleynd | Páll Sævar Guðjónsson | Sóley Lilja Brynjarsdóttir | Sigfús Örn Óttarsson | Nelu Bogodoi | Kristín St Kristjánsdóttir | Hjördís Óskarsdóttir | Eggert Þór Jónsson | Ingi Rafn Ingason | Kjartan Kjartansson | Nafnleynd | Magnús Ársælsson | Nafnleynd | Hámundur Örn Helgason | Thomas Sverrir Baker | Gísli Þór Sigurþórsson | Kristín Finnsdóttir | Eva Rós Björgvinsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Michael M A R Schulz | Nataliya Shavlay | Kristjana Gígja | Sigurjón Ólafsson | Inga Jónsdóttir | Jófríður Jóhannesdóttir | Ingólfur Björgvin Jónsson | Finnbogi V Finnbogason | Nafnleynd | Jón Rúnar Axelsson Kvaran | Guðrún Birna Eiríksdóttir | Agnes Einarsdóttir | Daði Bragason | Linda Dóra Helgadóttir | Anna Birna Ívarsdóttir | Jón Gunnar Borgþórsson | Ingólfur Daníelsson | Arnaldur Þór Jónasson | Nafnleynd | Nafnleynd | Kristrún Ásta Arnfinnsdóttir | Guðrún Ragnarsdóttir | Hafþór Már Hjartarson | Nafnleynd | Haukur Heiðar Steingrímsson | Elín María Ólafsdóttir | Freyr Karlsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Erla Kolbrún Svavarsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Björn Rúnarsson | Nafnleynd | Auður Jóhannesdóttir | Frímann Már Helgason | Ragnar Páll Haraldsson | Birgir Scheving | Þorbjörn Garibaldason | Jón Þór Guðjónsson | Andrés Bragason | Birgir Sigurjónsson | Benedikt G Kristþórsson | Þórey Þórarinsdóttir | Guðmundur Oddsson | Elsa Helga Sveinsdóttir | Nafnleynd | Gunnar Steinn Jónsson | Kristjana Kristjánsdóttir | Magga Sigríður Gísladóttir | Nafnleynd | Sigríður Ása Júlíusdóttir | Hildur Snjólaug Bruun | Sruli Recht | Nafnleynd | Gyða Kristín Aðalsteinsdóttir | Nafnleynd | Finnur Viðar Magnússon | Gróa Friðgeirsdóttir | Gunnar Kristinn Gunnarsson | Svana María Friðriksdóttir | Stefán Þórarinsson | Elísabeth Saga Pedersen | Svava Þorbjörg Óladóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Þráinn Friðriksson | Nafnleynd | Haraldur Sigurjónsson | Dísa Burdick Bjarnadóttir | Nafnleynd | Valgerður Bjarnadóttir | Vigdís Gunnarsdóttir | Nafnleynd | Hjalti Harðarson | Heimir van der Feest Viðarsson | Eyrún Bjarnadóttir | Nafnleynd | Heiðrún Þóra Aradóttir | Einar Valur Þorvarðarson | Aðalsteinn Haukur Sverrisson | Elín Ósk Halldórsdóttir | Pétur Ágústsson | Nafnleynd | Guðlaug Einarsdóttir | Sverrir Hjaltason | Ólafur Jónsson | Valdís Magnúsdóttir | Sigurður Karlsson | Eggert Ólafur Ásgeirsson | Nafnleynd | Kristinn Eiríkur Bóasson | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigrún Hreinsdóttir | Hrafnhildur Njálsdóttir | Aldís Ploder Ottósdóttir | Jófríður Halldórsdóttir | Nafnleynd | Guðrún Ragnarsdóttir | Salbjörg Engilbertsdóttir | Sigrún Benjamínsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Hrafnhildur Erla Eiríksdóttir | Eyja Þóra Guðjónsdóttir | Hrafnhildur Pálsdóttir | Erna Guðlaugsdóttir | Egill Pálsson | Rebekka Sif Bjarnadóttir | Eva Þórunn Kristinsdóttir | Roswitha M. Kreye Finnbogason | Maria Cederborg | Róbert Imsland | Bryndís Rut Jónsdóttir | Bjarni Þór Óskarsson | Jack Hrafnkell Daníelsson | Hinrik Gylfason | Hafsteinn Thorarensen | Kjartan Sæmundsson | Jenný Þórkatla

22 I Áskorun til Alþingis Magnúsdóttir | Guðrún Jónsdóttir | Nafnleynd | Snorri Snorrason | Nafnleynd | Gunnar Guðmundsson | Elsa Lillý Lárusdóttir | Gunnar Gunnarsson | Nafnleynd | Ragnheiður María Guðmundsdóttir | Valur Þórsson Wilcox | Árný Guðrún Gunnarsdóttir | Hólmfríður M Björgvinsdóttir | Nafnleynd | Ingibjörg Þóra Gunnarsdóttir | Ragnheiður B Sverrisdóttir | Örlygur Antonsson | Brynhildur Bolladóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Aðalbjörg D Aðalsteinsdóttir | Þorlákur Ingjaldsson | Nafnleynd | Valdimar Másson | Vignir Gestsson | Gerður Björk Wendel | Atli Freyr Magnússon | Nafnleynd | Guðrún Helga Stefánsdóttir | Jenný Bára Jensdóttir | Nafnleynd | Sigurlaug Magnúsdóttir | Sverrir Tryggvason | Viktoría Jensdóttir | Kristján Ólafsson | Guðrún Elva Guðmundsdóttir | Anna Marie Kjærnested | Sigurður Erlingsson | Sigurlaug Helga Teitsdóttir | Áslaug Birna Björnsdóttir | Anna Margrét Gunnlaugsdóttir | Nafnleynd | Helgi Egilsson | Ágústa Ýr Þorbergsdóttir | Daníel Óskarsson | Stefán Már Magnússon | Nafnleynd | Berglind Karlsdóttir | Nafnleynd | Kristín Halldórsdóttir | Nafnleynd | Hólmfríður Gísladóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Örn Guðmundsson | Ingvi Þór Marinósson | Salóme Halldórsdóttir | Sigfús Kári Baldursson | Sigurlaug Jónsdóttir | Eiður Stefánsson | Sigrún Sævarsdóttir-Griffiths | Róshildur Björnsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Kolfinna Ósk Magnúsdóttir | Vilhjálmur Alvar Halldórsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Hallur Ólafsson | Ylfa Hafsteinsdóttir | Jón Sævar Þórðarson | Nafnleynd | Anna Laxdal Agnarsdóttir | Nafnleynd | Elfa Björk Hjálmarsdóttir | Ólöf Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Vilberg Kristinsson | Árný Lára Sigurðardóttir | Bjarni Kristinsson | Ragnhildur Sigr. Eggertsdóttir | Gísli B Kvaran | Kristinn Stefánsson | Einar Sindri Ásgeirsson | Nafnleynd | Guðrún Helgadóttir | Herdís Pálmadóttir Sighvats | Nafnleynd | Nafnleynd | Anna Kristín Óskarsdóttir | Steinunn Erla Thoroddsen | Karl Þorsteins | Björn Gíslason | Nafnleynd | Aðalsteinn Einarsson | Inga Sveinbjörg Ásmundsdóttir | Hafdís Thelma Ómarsdóttir | Valgerður Ósk Sigurjónsdóttir | Ísak Winther | Atli Steinn Sveinbjörnsson | Nafnleynd | Páll Böðvar Valgeirsson | Ástrós Signýjardóttir | Nafnleynd | Jóhann Alfreðsson | Sólveig Moravek Jóhannsdóttir | Jónína Gunnarsdóttir | Helena Þuríður Karlsdóttir | Margrét Reynarsdóttir | Þorbjörn Rúnarsson | Ásgrímur Fannar Ásgrímsson | Hjörtur Brynjarsson | Ólafur Steinn Ingunnarson | Baldur Geir Gunnarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Eva Bragadóttir | Haraldur Sigmundsson | Nafnleynd | Elías Örn Friðfinnsson | Nafnleynd | Hrafn Helgi Kjartansson | Nafnleynd | Elín Jónína Ólafsdóttir | Jónína Guðrún Höskuldsdóttir | Jóhann Gottfreð Bernhöft | Ólöf Önundardóttir | Þórður Jónsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðrún Halla Jónsdóttir | Björgvin Sigmar Stefánsson | Sædís Austan Gunnarsdóttir | Valgerður Jóna Jónbjörnsdóttir | Nafnleynd | Sæþór Berg Sturluson | Sigurjón Björnsson | Brynja Matthíasardóttir | Nafnleynd | Þórdís Dröfn Sigurðardóttir | Ísak Beck Gottskálksson | Kolbrún Arnardóttir | Nafnleynd | Jón Tryggvason | Svanfríður Eik Kristjánsdóttir | Nafnleynd | Jan Agnar Ingimundarson | Nafnleynd | Aníta Björk J. Randíardóttir | Nafnleynd | Auðun Sæmundsson | Guðmundur B Gunnarsson | Þór Þorsteinsson | Nafnleynd | Sigríður Ella Frímannsdóttir | Jón Agnar Gunnlaugsson | Þórhildur Hafsteinsdóttir | Nafnleynd | Auður Ýr Harðardóttir | Justyna Agnieszka Ziolkowska | Gísli Sveinbjörn Einarsson | Jónína Guðmundsdóttir | Hulda Hjörleifsdóttir | John Maron Chavaro | Nafnleynd | Jónas Freydal Þorsteinsson | Jóhanna Sigurðardóttir | Nafnleynd | Hlynur Guðmundsson | Nafnleynd | Birna Kristín Hrafnsdóttir | Nafnleynd | Bragi Þorfinnsson | Vernharður Linnet | Halldór Kristinn Jónsson | Guðlaugur Einarsson | Brynhildur Birgisdóttir | Nafnleynd | Katrín Ólafsdóttir | Birna Gunnarsdóttir | Erla Sturludóttir | Nafnleynd | Kristín Sæunnar Sigurðardóttir | Grétar Sigurbergsson | Bjarni Brynjarsson | Þórir Ármann Valdimarsson | Sigríður Eir Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Þórir Kjartansson | Embla Vigfúsdóttir | Auðunn Páll Gestsson | Nafnleynd | Ragnhildur Birna Hauksdóttir | Þórir Baldursson | Nafnleynd | Nafnleynd | Björgvin Óskar Bjarnason | Nafnleynd | Dagbjört Ingólfsdóttir | Steinunn Vala Pálsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Pálína Ósk Ómarsdóttir | Árni Þorvaldsson | Guðmundur Bjarni Björgvinsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Hafdís Bjarnadóttir | Gunnar Már Jakobsson | Freyr Jónsson | Gunnar Orri Gröndal | Lilja Dröfn Kristinsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Margrét Eggertsdóttir | Oddur Kristjánsson | Jón Sigþór Sigurðsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Karólína Margrét Másdóttir | Sigríður Erla Jónsdóttir | Grétar O Sveinbjörnsson | Magnús Ingvason | Björgvin Már Vigfússon | Ingrid Desirée Kuhlman | Nafnleynd | Arinbjörn Kúld | Bryndís Olgeirsdóttir | Hörður Jónsson | Tabitha Rose Jonsson | Haukur Tómasson | Signý Eiríksdóttir | Skúli Thorarensen Theodórsson | Eyja Orradóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Jón Gústafsson | Borgný Skúladóttir | Eva Dögg Guðmundsdóttir | Logi Ingimarsson | Nafnleynd | Gunnar Jónsson | Nafnleynd | Óskar Ragnar Jakobsson | Kristján Már Atlason | Eiður Ágúst Jónsson | Edda Björg Jónsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Viktor Bragi Bragason | Andri Már Þórhallsson | Ólafur Bergsson | Sigvaldi Jón Kárason | Margrét Sæberg Þórðardóttir | Ómar Einarsson | Jóhanna Kristjánsdóttir | Kristín Einarsdóttir | Árni Gísli Brynleifsson | Guðrún Jónsdóttir | Inga Dagný Eydal | Guðbjörg Halldórsdóttir | Kolbjörn Ivan Matthíasson | Jón Reynir Gústafsson | Þorvaldur Finnsson | Dóra Björt Guðjónsdóttir | Hávarður Tryggvason | Júlíus Sigurjónsson | Aðalbjörg Ragna Hjartardóttir | Birta Dögg Ingud. Andrésdóttir | Jón Ólafsson | Nafnleynd | Ragnar Guðmundur Þórðarson | Jakobína Rut Daníelsdóttir | Nafnleynd | Ólafía Sigurjónsdóttir | Kristín Zoéga | Sveinbjörn Helgason | Júlíana Rannveig Einarsdóttir | Sindri Brjánsson | Guðmundur Áskelsson | Ester Rut Unnsteinsdóttir | Guðrún Racel Eiríksson | Hallfríður Hermannsdóttir | Örk Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigtryggur Magnason | Nafnleynd | Ingi Hans Jónsson | Örn Svavarsson | Helga Sigurlaug Erlingsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Auður Torfadóttir | Vésteinn Ólason | Birgir Marinósson | Helga María Albertsdóttir | Heiðrún Janusardóttir | Gunnar Engilbert Carlsen | Þórður Matthías Sigurðsson | Guðný Hulda Lúðvíksdóttir | Nafnleynd | Súsanna María Kristinsdóttir | Gunnar Þór Sigurðsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Ahmed Rhouati | Halldóra Björk Bergþórsdóttir | Þuríður Herdís Sveinsdóttir | Hlynur Örn Sigurðarson | Nafnleynd | Nafnleynd | Kristín Sigríður Jónsdóttir | Hörður Davíð Tulinius | Kristín Gunnarsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Sturla Hrafn Einarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Ólöf Dagfinnsdóttir | Birna Rebekka Björnsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigríður Eiríksdóttir | Rakel Birgisdóttir | Brynhildur E. Lindergaard | Pétur R Sveinþórsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigursteinn Gunnar Sævarsson | Helga Guðfinna Hallsdóttir | Nafnleynd | Ólafur Bragason | Gísli Grettisson | Nafnleynd | Sigríður D Þorvaldsdóttir | Sigurður Ámundason | Sigtryggur I Jóhannsson | Kristín Guðlaug Magnúsdóttir | Kristín Bára Gunnarsdóttir | Nafnleynd | Stefán Sveinbjörnsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Erlendur Eyvindarson | Nafnleynd | Lilja Filippusdóttir | Nafnleynd | Daði Gils Þorsteinsson | Sigfríður Inga Karlsdóttir | Sigurður Viktor Úlfarsson | Nafnleynd | Hrefna Sigríður Reynisdóttir | Nafnleynd | Kári Auðar Svansson | Hróbjartur Arnfinnsson | Sigrún Björk Guðmundsdóttir | Helgi Valdimarsson | Friðrik Þór Guðmundsson | Ásgerður Birna Björnsdóttir | Hlédís Þorbjörnsdóttir | Páll Árnason | Steinunn Hödd Harðardóttir | Nafnleynd | Guðrún Guðmundsdóttir | Agnes Hafsteinsdóttir | Nafnleynd | Svanhildur Björnsdóttir | Nafnleynd | Haraldur Bergur Ævarsson | Ásta Sjöfn Kristjánsdóttir | Sigurbjörn Finnbogason | Sveinbjörn Hjörleifsson | Eggert J Ísdal | Nafnleynd | Nafnleynd | Fjölnir Ólafsson | Nafnleynd | Róbert Örn Kristjánsson | Gunnar Kr Jónsson | Nafnleynd | Gróa Björg Jónsdóttir | Ásta Ósk Guðjónsdóttir | Óttar Martin Norðfjörð | María Kristín Lárusdóttir | Nafnleynd | Guðrún Þórðardóttir | Nafnleynd | Magnús Theodór Magnússon | Ragnheiður Indriðadóttir | Nafnleynd | Þóra Kristinsdóttir | Sólveig Jónsdóttir | Jón Sigurðsson | Þorbjörg O Morthens | Nafnleynd | Auður Stefánsdóttir | Nafnleynd | Inga Guðrún Birgisdóttir | Ólafur Högni Ólafsson | Sigurður Sigvaldason | Hulda Hákonardóttir | Brynjólfur Sveinsson | Nafnleynd | Sólveig Eggertsdóttir | Nafnleynd | Ingólfur Sverrisson | Nafnleynd | Ása Hauksdóttir | Hróar Sigurðsson | Hilmar Ásgeirsson | Gunnar Bergmann Guðmundsson | Kristinn Gunnarsson | Nafnleynd | Ásgerður Pálsdóttir | Kristján Guðmundur Torfason | Sigurlaug Traustadóttir | Helga Þórisdóttir | Nafnleynd | Ragnheiður Ragnarsdóttir | Nafnleynd | Gunnar Halldórsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Björgvin Marinó Pétursson | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðni Örn Hauksson | Nafnleynd | Páll Andrés Andrésson | Kristinn Arnarson | Nafnleynd | Jóhanna Arnljót Friðriksdóttir | Gunnlaugur Kristján Jónsson | Arnór Freyr Styrmisson | Theódór Dagur Ólafsson | Nafnleynd | Jóhanna Sigrún Andrésdóttir | Björg Ólavía Ólafsdóttir | Brynhildur Magnúsdóttir | Jórunn Finnbogadóttir | Nafnleynd | Kjartan Darri Kristjánsson | Ólafur Tryggvason | Össur Pétur Valdimarsson | Nafnleynd | Einar Kvaran | Edda Ýr Þórsdóttir | Nafnleynd | Haukur Elías Benediktsson | Þorgerður J Guðmundsdóttir | Lóa Auðunsdóttir | Bjarki Franzson | Kristín Þóra Kristjánsdóttir | Þuríður Ottesen | Kjartan Ólafsson | Nafnleynd | Magnús Skúlason | Einar Gunnar Sigurðsson | Árni Karl Ellertsson Peiser | Árni Sveinsson | Nafnleynd | Herdís Þorgrímsdóttir | Friðleifur Hallgrímsson | Nafnleynd

Áskorun til Alþingis I 23 | Sigurlína Margrét Osuala | Guðmundur Ármannsson | Nafnleynd | Jósep Sigurðsson | Elísabet Jóhannsdóttir | Alexander Arnarsson | Gunnar Bachmann Hreinsson | Jóhann Þorsteinn Hilmarsson | Nafnleynd | Guðrún Jóhanna Benónýsdóttir | Nafnleynd | Birgir Thorlacius | Hanna María Alfreðsdóttir | Hallur Egilsson | Nafnleynd | Hanna Lilja Bjarnadóttir | Steingrímur Þorvaldsson | Arnþrúður Sigurðardóttir | Vigdís Ásgeirsdóttir | Sif Erlingsdóttir | Nafnleynd | Þóra Þórisdóttir | Ingibjörg Ingólfsdóttir | Benedikt Heiðdal Þorbjörnsson | Nafnleynd | Gunnar Gröndal | Þórarinn Benedikz | Gylfi Þór Sigurðsson | Elsa Lyng Magnúsdóttir | Erna Jónsdóttir | Nafnleynd | Edda Steinunn Rúnarsdóttir | Tómas Gunnarsson | Nafnleynd | Hinrik Már Ásgeirsson | Nafnleynd | Pétur Már Pétursson | Sighvatur Víðir Ívarsson | Júlíus Roy Arinbjörnsson | Nafnleynd | Una Ute Klapproth Valtýsdóttir | Anna Valdimarsdóttir | Rúnar Þór Sverrisson | Baldvin Örn Konráðsson | Ægir Laufdal Traustason | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðlaug Helga Hálfdanardóttir | Pamela De S. Kristbjargardóttir | Nafnleynd | Jóhannes Harry Einarsson | Nafnleynd | Halla Ingibjörg Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Erling Þór Gylfason | Baldvin Orri Smárason | Nafnleynd | Nafnleynd | Bergur Einarsson | Nafnleynd | Sólveig Guðrún Geirsdóttir | Rebekka Gylfadóttir | Tinna Rut B. Isebarn | Jóhann Guðjónsson | Hafliði Ásgeirsson | Birna Elín Þórðardóttir | Elín Arndís Margrétardóttir | Nafnleynd | Hrafnhildur L Baldursdóttir | Alda María Lord | Kolbeinn Kristinsson | Nafnleynd | Hilmar Þór Elefsen | Íris Bjarnadóttir | Nafnleynd | Ingibjörg Kristjánsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Kristjana Ósk Ólafsd. Wendel | Jón Pétursson | Yngvi Björnsson | Stefán Ólafsson | Nafnleynd | Þórhallur Reynir Stefánsson | Hulda Margrét Valdimarsdóttir | Nafnleynd | Ólafur Sveinsson | Einar Leó Erlingsson | Nafnleynd | Lýdía Kristín Sigurðardóttir | Nafnleynd | Guðlaugur Tómasson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Helgi Héðinsson | Kristján Þormar Gíslason | Magnús Sveinbjörnsson | Olga Kristín Jóhannesdóttir | Gamalíel Sveinsson | Sigurður Hinriksson | Vigdís Klemenzdóttir | Guðlaug Jóhannesdóttir | Ingunn G Björnsdóttir | Helga Hauksdóttir | Nafnleynd | Arnar Logi Ásbjörnsson | Nafnleynd | Jón Svanberg Hjartarson | Guðrún Konný Pálmadóttir | Sigurbjörn Pálsson | Friðrik Þór Friðriksson | Pétur Már Pétursson | Víglundur Laxdal Sverrisson | Fríða Bragadóttir | Jakob Arnar Sverrisson | Nafnleynd | Nafnleynd | Hildur Jósteinsdóttir | Guðmundur Ólafsson | Hrund Heimisdóttir | Jenný G Sigurbjörnsdóttir | Páll Óli Þorgilsson | Erna Magnúsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Geirmundur Sigvaldason | Helgi Kristófersson | Stefnir Benediktsson | Sigurborg Garðarsdóttir | Nafnleynd | Sigurlaug Birna Leudóttir | Óskar Ólafsson | Nafnleynd | Þóra Björk Jónsdóttir | Ingibjörg Magnadóttir | Nanna Bára Maríasdóttir | Jóhann Gunnar Helgason | Eyjólfur Guðmundsson | Kristín Þórarinsdóttir | Guðrún Björk Jóhannesdóttir | Nafnleynd | Svanhildur F Hjörvarsdóttir | Nafnleynd | Valgerður Björg Ólafsdóttir | Dorothee Maria Kirch | Anna Svala Árnadóttir Johnsen | Ari Graupner Jónsson | Katrín Vilhelmína Tómasdóttir | Nafnleynd | Jóhanna Eyþórsdóttir | Ómar Guðmundsson | Bjarki Þór Guðjónsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Aagot Vigdís Óskarsdóttir | Nafnleynd | Sigurður Orri Kristjánsson | Nafnleynd | Svavar Bergsteinn Björnsson | Anna Birna Þorvarðardóttir | Margrét Valdemarsdóttir | Guðlaug Harpa Rúnarsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Haraldur Anton Sófusson | Bryndís Harpa Magnúsdóttir | Nafnleynd | Eva Björnsdóttir | Guðmundur Sævar Guðmundsson | Ingibjörg P Guðmundsdóttir | Þorsteinn Kristinsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Adolf Smári Unnarsson | Lilja Gísladóttir | Guðrún Júlía Jensdóttir | Nafnleynd | Daði Rúnar Einarsson | Rut Hlíðdal Júlíusdóttir | Helga Jóhanna Hrafnkelsdóttir | Erla Hrönn Vilhjálmsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Haraldur Eggertsson | Sigríður Kolbrún Oddsdóttir | Vilberg Sindri Elíasson | Haukur Snær Guðmundsson | Nafnleynd | Ragnar Arelíus Sveinsson | Nafnleynd | Heiðrún Hafliðadóttir | Tómas Albert Holton | Aðalsteinn S Sigfússon | Guðný Lóa Oddsdóttir | Sigrún Sif Sigurðardóttir | Sigursteinn S Hermannsson | Nafnleynd | Harpa Sif Þórsdóttir | Nafnleynd | Esther Jónsdóttir | Jón Andri Þórðarson | Nafnleynd | Hörður Már Guðmundsson | Nafnleynd | Sigríður Ingibj. Stefánsdóttir | Hinrik Tom Pálmason | Íris Svavarsdóttir | Sigurbjörn Hafþórsson | Þorsteinn Gunnarsson | Rúnar Sigþórsson | Daði Hrólfsson | Sigurður Jónsson | Sigríður Lára Sigurjónsdóttir | Erla Björk Jónsdóttir | Kolbrún Eva Sigurðardóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Auður Bjarnadóttir | Hildur Helga Sigurðardóttir | Georg Jónasson | Ragnhildur Þóra Hafsteinsdóttir | Sóley Kristjánsdóttir | Guðmunda Björk Matthíasdóttir | Arndís Pálsdóttir | Stefán Torfi Höskuldsson | Þórir Steingrímsson | Gestur Friðrik Guðmundsson | Víglundur Þorsteinsson | Skúli Jónas Skúlason | Nafnleynd | Berglind Ingibertsdóttir | Guðjón Björnsson | Sigþór Óskarsson | Valur Rúnar Ármannsson | Haraldur Hreinsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Davíð Júlíusson | Nafnleynd | Nafnleynd | Ellen Margrét Bæhrenz | Ágúst Fjalar Jónasson | Nafnleynd | Björgvin Óskar Steingrímsson | Nafnleynd | Auður Elísabet Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Katrín Þóra Sigurbjörnsdóttir | Þröstur Magnússon | Brynja Geirsdóttir | Arnfríður Ólafsdóttir | Anna María Arnardóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | María Ingibergsdóttir | Friðrik Helgi Friðriksson | Guðrún Eyjólfsdóttir | Björn Harðarson | Þorsteinn Svanur Jónsson | Andri Guðlaugsson | Sigurður Örn Guðbjörnsson | Hjalti Þór Hannesson | Nafnleynd | Guðmundur Karl Ágústsson | Nafnleynd | Erna Kristín Stefánsdóttir | Pétur Karlsson | Daníel Guðmundur Daníelsson | Linda Hrönn Kristjánsdóttir | Elvar Gunnarsson | Hafsteinn Hjartarson | Nafnleynd | Óskar Þorsteinsson | Björk Þorgeirsdóttir | Nafnleynd | Linda Rós Jóhannsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Kristján Jóhann Stefánsson | Árni Sigurjónsson | Peter Kristoffer Sigfússon | Sherry Inga Halterman | Kristinn Eyjólfsson | Jóhanna Ingadóttir | Nafnleynd | Hákon Bjarnason | Yann Kolbeinsson | Jóhann Dagur Þorleifsson | Guðbjörg Þorvaldsdóttir | Steingrímur Steingrímsson | Magnús Heiðdal Karlsson | Sigrún Sigurhjartardóttir | Róbert Ísleifsson | Ólafur Jón Jónsson | Nafnleynd | Ólafur Helgi Jónsson | Kristín Vilhjálmsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Ragna Ragnars | Felix Felixson | Ari Viðar Jóhannesson | Álfhildur Pálsdóttir | Anna Huld Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Guðjón Ólafsson | Ari Freyr Hermannsson Ísfeld | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Lárus Páll Ólafsson | Nafnleynd | Guðmunda Ellen Loftsdóttir | Birgir Hákon Valdimarsson | Jóhanna Bryndís Helgadóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Gísli Jón Bjarnason | Þórdís Skúladóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigurður Haraldsson | Sigrún Ósk Þorgeirsdóttir | Magnús Stefán O Schram | Nafnleynd | Vilborg Gunnarsdóttir | Guðrún Dagný Pétursdóttir | Guðbjörg Guðmundsdóttir | Ragnheiður Hulda Proppé | Ívar Bjarnason | Jón Þór Pétursson | Nafnleynd | Nafnleynd | Trausti Dagsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Atli Freyr Þórðarson | Sigurbjörg G Halldórsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Ólafur Ragnar Halldórsson | Helgi Eiríksson | Berghildur Gísladóttir | Lára Bryndís Björnsdóttir | Una Lind Hauksdóttir | Júlíus Ingólfur Schopka | Nafnleynd | Stefán Rafn Valtýsson | Björn Agnarsson | Kristjana G. Skarphéðinsdóttir | Ingi Rafn Bæringsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Árni Zophoníasson | Edda Dröfn Daníelsdóttir | Helgi Örn Viggósson | Elfa Kristín Jónsdóttir | Karl Nilson Guðbjartsson | Sigríður Skúladóttir | Finnbogi Steinarsson | Sigrún Vilhjálmsdóttir | Ólöf Ólafsdóttir | Nafnleynd | Ragnar Þór Ingólfsson | Nafnleynd | Þorleifur Bjarnason | Nafnleynd | Nafnleynd | Birna Gunnarsdóttir | Inga Steinunn Arnardóttir | Þorgerður M Þorbjarnardóttir | Finnur Eyjólfur Eiríksson | Óttarr Ólafur Proppé | Laufey Ýr Jónsdóttir | Bjarni Harðarson | Nafnleynd | Friðrikka Elín Jónasdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Dóra Margrét Sigurðardóttir | Ingigerður Jakobsdóttir | Nafnleynd | Birgir Ágústsson | Eva Rún Ómarsdóttir | Sigurður Magnússon | Stefán Árni Þorgeirsson | Nafnleynd | Andrés Páll Baldursson | Nafnleynd | Kristín Emilsdóttir | Magnús Ásgeir Bjarnason | Ingibjörg Guðjónsdóttir | Þóra Margrét Þorgeirsdóttir | Paul David Fontaine- Nikolov | Viðar Bjarnason | Nafnleynd | Magnús Már Haraldsson | Björn Auðunn Magnússon | Nafnleynd | Nafnleynd | Fanney Sigurbjörg Jóhannsdóttir | Jóhann Gunnar Þórarinsson | Hólmgeir Hólmgeirsson | Nafnleynd | Jóhann Egill Hólm | Hrefna Indriðadóttir | Nafnleynd | Vala Þórarinsdóttir | Nafnleynd | Vera Kristborg Stefánsdóttir | Nafnleynd | Sverrir Ingi Ebeltoft | Nafnleynd | Nafnleynd | Jón Ásgeir Jónsson | Charlotta Ingadóttir | Sigurbjörn S Kjartansson | Eiður Þór Árnason | Örvar Helgason | Guðrún Helga Guðbjörnsdóttir | Ásgerður Ólöf Ásgeirsdóttir | Harpa Ósk Rafnsdóttir | Nafnleynd | Benedikt Jón Guðmundsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Gestur Valgarðsson | Hafsteinn Birgir Einarsson | Jón Steinar Guðmundsson | Sólveig Edda Magnúsdóttir | Sigrún Hannesdóttir | Hjördís Harðardóttir | Nafnleynd | Jóel Sverrisson | Guðmundur Karl Karlsson | Jóhann Ólafur Lárusson | Nafnleynd | Nafnleynd | Ingimar Örn Oddsson | Alda Halldórsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Ólafur Höskuldsson | Einar Jóhannesson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Valdemar Trausti Ásgeirsson | Gunnar Karlsson | Matthías Sævar Lýðsson | Nafnleynd | Úlfur Óskarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðrún Jónsdóttir | Kristín Karól. Kristjánsdóttir | Kristín Valgeirsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Brynhildur Þórarinsdóttir | Baldur Skúlason | Björn Sigurbjörnsson | Sigrún Guðjónsdóttir | Inga Lára Ísleifsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Fjóla Vilborg Jónsdóttir | Jens

24 I Áskorun til Alþingis Hrómundur Valdimarsson | Darri Skúlason | Halldór Skúlason | Helga Jónasdóttir | Nafnleynd | Víðir Jóhannes Jóhannesson | Helgi Hrafnsson | Nafnleynd | Albert Bergmann Þorvaldsson | Sigurður S Svavarsson | Nafnleynd | Vilhjálmur Þór Kjartansson | Nafnleynd | Grímur Kristján Gunnarsson | Nafnleynd | Unnur Andrea Einarsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Bjarney Rós Guðmundsdóttir | Kristín Ingibjörg Hákonardóttir | Guðný Guðjónsdóttir | Sigurður Þormar | Sigríður Nanna Jónsdóttir | Þröstur Brynjarsson | Nafnleynd | Hanna Karen Hafþórsdóttir | Aðalsteinn Óskarsson | Nafnleynd | Sigríður Þórsdóttir | Erna Hlín Guðjónsdóttir | Gunnar Kristinsson | Gunnar Frímannsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Erla Hjaltadóttir | Árni Rúnar Þorvaldsson | Ingigerður Karlsdóttir | Tryggvi Gunnarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Baldur Hjaltason | Sigurjón Fjalar Sighvatsson | Klemenz Freyr Friðriksson | Nafnleynd | Lilja Guðrún Jóhannsdóttir | Halldór Sigurþórsson | Nafnleynd | Stefanía Sjöfn Sófusdóttir | Nafnleynd | Matthías Stefánsson | Hálfdán Henrysson | Halla S Nikulásdóttir | Pétur Oddbergur Heimisson | Jóhann M. Bjarnason | Heimir Gestur Valdimarsson | Nafnleynd | Þorleifur Gaukur Davíðsson | Steinunn Ásgeirsdóttir | Elva Rós Hauksdóttir | Karen Tara Steinþórsdóttir | Nafnleynd | Helgi Hjálmarsson | Axel Þór Ásþórsson | Nafnleynd | Sigmundur Kornelíusson | Heiða Viðarsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Björgvin Alexandersson | Anna Jónína Benjamínsdóttir | Kristín Ásgeirsdóttir | Einar Ellert Björnsson | Sirra Sigrún Sigurðardóttir | Hafliði Baldursson | Nafnleynd | Nafnleynd | Margrét Sævarsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Einar Bjarni Jónsson | Gerður María Gröndal | Guðrún Valgerður Stefánsdóttir | Nafnleynd | Alda Úlfarsdóttir | Auður Hannesdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigurveig Benediktsdóttir | Valgerður Einarsdóttir | Nafnleynd | Sunna Ben Guðrúnardóttir | Brynjar Freyr Heimisson | Gerður Halldóra Sigurðardóttir | Þröstur Júlíusson | Nafnleynd | Bergþór Ingi Leifsson | Helga Guðjónsdóttir | Gunnhildur Gunnarsdóttir | Eyjólfur Engilbertsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Kolbrún Þórhallsdóttir | Brynjar Örn Svavarsson | Gréta Matthíasdóttir | Guðmundur Freyr Pálsson | Arnmundur Ernst B. Björnsson | Elín Edda Þorsteinsdóttir | Hjörleifur Hjörtþórsson | Halldór Kristján Júlíusson | Ingunn Ásta Egilsdóttir | Ingólfur Ólafsson | Hafþór Ingi Sigurgeirsson | María Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Snorri Sigurðsson Norðdahl | Þórhildur Halldórsdóttir | Atli Þorsteinsson | Gísli Aðalsteinsson | Elsa Mjöll Bergsteinsdóttir | Ása Magnea Ólafsdóttir | Nafnleynd | Guðrún Guðbjörnsdóttir | Bjarni Snæbjörnsson | Bjarni Gíslason | Nafnleynd | Pétur Rúnar Sverrisson | Nafnleynd | Heiðrún Brynja Birgisdóttir | Anna Lilja Gunnarsdóttir | Ólafur Stephensen | Nafnleynd | Gunnar Ingvi Þórisson | Guðmundur Vignir Óskarsson | Þórdís Hulda Árnadóttir | Garðar Guðjónsson | Logi Kristjánsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Adam Örn Theódórsson | Ólafur Björnsson | Guðrún Guðjónsdóttir | Gunnhildur Mekkinósson | Þorsteinn Þ Baldvinsson | Andrés Magnússon | Sigrún Sverrisdóttir | Nafnleynd | Friðbjörn Berg | Nafnleynd | Nafnleynd | Margrét Lillý Árnadóttir | Áshildur Haraldsdóttir | Jón Tómasson | Nafnleynd | Nafnleynd | Theodór Brynjólfsson | Anna Rósa Ásgeirsdóttir | Nafnleynd | Kristján S Guðmundsson | Þuríður Reynisdóttir | Nafnleynd | Geir Hjartarson | Nafnleynd | Margrét Erna Baldursdóttir | Óttar Bjarni Guðmundsson | Aðalbjörg Ólafsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Bryndís Snæfríður Gunnarsdóttir | Guðrún Björk Guðsteinsdóttir | Auður Gísladóttir | Sveinn Gíslason | Hólmfríður Gestsdóttir | Dögg Guðmundsdóttir | Anna Guðmundsdóttir | Magný Jóhannesdóttir | Nafnleynd | Þorsteinn Snorrason | Kristján H Kjartansson | Guðlaug Sjöfn Jónsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Björk Helle Lassen | Daníel Sigurðsson | Eyjólfur Ágúst Finnsson | Einar Hjálmtýsson | Jóhann Ragnarsson | Berglind Vala Halldórsdóttir | Nafnleynd | Matthias Markus Zaiser | Nafnleynd | Nafnleynd | Telma Björg Kristinsdóttir | Nafnleynd | Helgi Þór Jóhannsson | Egill Kristjánsson | Rakel Jónsdóttir | Nafnleynd | Matthías Már Valdimarsson | Inga Dóra Magnúsdóttir | Ásmundur Stefánsson | Guðrún Geirsdóttir | Ægir Sævarsson | Kristín Karólína Ólafsdóttir | Nafnleynd | Leifur Jónsson | Ingibjörg Pála Jónsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Herdís Björnsdóttir | Nafnleynd | Eva Dís Snorradóttir | Gísli Ragnar Axelsson | Guðmundur Björnsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Katrín Lilja Sigurjónsdóttir | Nafnleynd | Jón Örn Pálsson | Jón Aðalbjörn Bjarnason | Nafnleynd | Gísli Pálsson | Nafnleynd | Margrét Ingunn Jónasdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Pétur Óli Einarsson | Nafnleynd | Kristján Þór Kristjánsson | Nafnleynd | Helgi Ásmundsson | Eyrún Jóna Ingvadóttir | Nafnleynd | Ormarr Örlygsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Björg Hjartardóttir | Nafnleynd | Ragnheiður Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Kristín Anna Björnsdóttir | Örvar Jónsson | Sævar Helgi Jóhannsson | Nafnleynd | Kristín Kolbeinsdóttir | Nafnleynd | Hallfríður Ragnheiðardóttir | Kristjana E Guðlaugsdóttir | Nafnleynd | Steinunn Anna Einarsdóttir | Nafnleynd | Þorgrímur Fannar Hjálmtýsson | Nafnleynd | Stefán Bragi Gunnarsson | Sigurjón Ólafsson | Arndís Óskarsdóttir | Signý Gunnarsdóttir | Berglind Gestsdóttir | Lilja Ósk Diðriksdóttir | Áslaug Sigurbjörg Alfreðsdóttir | Anna María Friðriksdóttir | Valgerður Hilmarsdóttir | Agnes Jóhannesdóttir | Árni Jón Eggertsson | Birna Guðrún Jóhannsdóttir | Nafnleynd | Þórir Marinósson | Hörður Smári Jóhannesson | Thor Daníelsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Hrefna Tynes | Egill Örn Guðmundsson | Sigrún Pálsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Gylfi Bragi Guðlaugsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Gunnar Egilson | Þórður Sævarsson | Gunnar Kristmannsson | Berglind Eiríksdóttir | Nafnleynd | Ásta Guðlaugsdóttir | Nafnleynd | Linda Björg Halldórsdóttir | Nafnleynd | Íris Alda Ísleifsdóttir | Ásmundur Sigvaldason | Guðrún Ólafsdóttir | Adrianus Philip Schalk | Gróa Hafdís Schram Ágústsdóttir | Nafnleynd | Karel Ingvar Karelsson | Finnur Jakob Guðsteinsson | Sigrún Jónsdóttir | Nafnleynd | Birgir Guðmundsson | Þorsteinn Pálmar Einarsson | Ólína Þuríður Þorsteinsdóttir | Héðinn Friðjónsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Hjálmfríður Þórðardóttir | Nafnleynd | Beta Ásmundsdóttir | Guðrún Arna Jóhannsdóttir | Svanhildur Alexandersdóttir | Skúli Magnússon | Bragi Jónsson | Þóra Hafdís Þorkelsdóttir | Gunnar Karl Sölvason | Ingveldur Eiríksdóttir | Halldór Þorkelsson | Svava Lóa Stefánsdóttir | Einar Gunnar Guðmundsson | Svanhildur Jóhannesdóttir | Sævar Már Garðarsson | Anton Karl Jakobsson | Jón Magni Sigurðsson | Alma Jenny Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Leó Jónsson | Rafnar Sverrir Hallgrímsson | Tryggvi Agnarsson | Guðrún Valfríður Sigurðardóttir | Helena Pálsdóttir | Nafnleynd | Sigurjón Friðjónsson | Berglind Berghreinsdóttir | Gunnar Rúnar Leifsson | Erla Ingólfsdóttir | Tryggvi Þór Pétursson | Ragnheiður Kristjánsdóttir | Sverrir Þór Sverrisson | Arnar Þór Hafþórsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Gabríela Ýr Jónsdóttir | Nafnleynd | Eygló Hulda Valdimarsdóttir | Reynir Þór Ragnarsson | Atli Georg Lýðsson | Nafnleynd | Eva Guðrún Torfadóttir | Guðný Pétursdóttir | Anna R Einarsdóttir | Ingi Guðmundur Ingason | Erna María Þrastardóttir | Nafnleynd | Baldur Benónýsson | Nafnleynd | Hörður Kvaran | Árni Dagur Kristinsson | Ása Pálsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigríður Dóra Kristjánsdóttir | Þóra Björk Waltersdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Jóhann Hjörtur Emilsson | Guðbjörg Linda Hartmannsdóttir | Eygló Eiríksdóttir | Guðrún Gunnarsdóttir | Harpa Hermannsdóttir | Nafnleynd | Sigurður Garðars | Anna Margrét Kristjánsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Daníel Þorkell Magnússon | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Elín Inga Ólafsdóttir | Þórir Dan Viðarsson | Hera Ólafsdóttir | Kolbrún Jóna Pétursdóttir | Jón Heiðar Daðason | Helga Gunnlaugsdóttir | Nafnleynd | Iðunn Jónsdóttir | Kristinn Jónsson | Arnar Þór Jóhannsson | Margrét Þormar | María Kristín Haraldsdóttir | Nafnleynd | Arna Hólmfríður Jónsdóttir | Karl Örn Karlsson | Guðný Kristmundsdóttir | Bryndís Snorradóttir | Nafnleynd | Anna Karen Vigdísardóttir | Sigurpáll Bergsson | Nafnleynd | Vigdís Þórisdóttir | Árni Már Sturluson | Nafnleynd | Nafnleynd | Kristinn Elíasson | Jón Halldórsson | Þorgerður Guðmundsdóttir | Þórný Björk Jakobsdóttir | Guðjón Bjartur Benediktsson | Sigrún Sigurðardóttir | Guðrún Katrín Jónsdóttir | Valgerður M Hróðmarsdóttir | Áskell Þór Gíslason | Sigurður Karlsson | Guðmundur Ingi Ástvaldsson | Nafnleynd | Halldór Úlfar Halldórsson | Sigmar Gíslason | Eggert Rúnar Birgisson | Melkorka Matthíasdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Brynja Guðrún Eiríksdóttir | María Huld Pétursdóttir | Ingveldur L Bjarnadóttir | Nafnleynd | Pála Ólöf Júlíusdóttir Pollack | Nafnleynd | Svala Birna Magnúsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Kristján Jónsson | Jenný Heiða Hallgrímsdóttir | Halla Aðalsteinsdóttir | Halldór Sigurðsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Ásta Jóhannsdóttir | Nafnleynd | Einar Jón Kjartansson | Kristín Jónasdóttir | Bjarni Jóhannesson | Kristjana Guðjónsdóttir | Gunnar Thoroddsen | Emma Hilmarsson Haj | Ingibjörg Marmundsdóttir | Anna Þorleifsdóttir | Nafnleynd | Steinar Berg Ísleifsson | Ásgeir Örn Gestsson | Nafnleynd | Arnþór Sigurðsson | Ragnar Bragason | Arnar Ingi Tryggvason | Kristín Blöndal | Birkir Örn Arnaldsson | Þóra Kristjánsdóttir | Nafnleynd | Jón F Sigurðsson | Ómar Örn Hauksson | Knútur Guðjónsson | Nafnleynd | Kristín Gunnarsdóttir | Hallfríður Þóra Haraldsdóttir | Guðbrandur Einarsson | Nafnleynd | Sigrún A Bjarnadóttir | Anna Guðrún Júlíusdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Margrét Þorkelsdóttir | Una Björg Hjartardóttir | Hersir Freyr Albertsson | Hilmar Hákonarson | Jason Már Bergsteinsson | Bergur Finnbogason | Jóna Borg Jónsdóttir | Þröstur Þór

Áskorun til Alþingis I 25 Fanngeirsson | Nafnleynd | Ingvar Jóhannsson | Auður Ingibjörg Húnfjörð | Þorsteinn Hjörleifsson | Einar H Björnsson | Ingvar Kristinsson | Lilja Rut Bech Hlynsdóttir | Eygló Harðardóttir | Ögmundur Smári Reynisson | Nafnleynd | Arna Ólafsdóttir | Nafnleynd | Friðrik Már Ævarsson | Guðjón Jóel Björnsson | Harpa Cilia Ingólfsdóttir | Elsa Ester Sigurfinnsdóttir | Nafnleynd | Ingibjörg Sigurðardóttir | Binna Hlöðversdóttir | Þóra Jónsdóttir | Nafnleynd | Hallgerður Bjarnhéðinsdóttir | Rúnar Bjarni Jóhannsson | Áslaug Eik Ólafsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Hafsteinn Þór Sæmundsson | Reinhard Reynisson | Nafnleynd | Nafnleynd | Þórarinn Sigfússon | Hörður Freyr Valbjörnsson | Nafnleynd | Andri Karlsson | Kristín Rós Óladóttir | Hekla Vilhjálmsdóttir | Smári Pálsson | Bjarni Kristinsson | Jón Eiríksson | Sonja Hlín Arnarsdóttir | Einar Ingi Einarsson | Ingvar Christiansen | Þórir Þormar Hákonarson | Nafnleynd | Lilja Kristjánsdóttir | Nafnleynd | Alexandra Rut Sólbjartsdóttir | Nafnleynd | Dagbjört Hauksdóttir | Þorsteinn Gunnar Friðriksson | María Leifsdóttir | Guðrún Margrét Ólafsdóttir | Sigfús Guðmundsson | Nafnleynd | Guðni Þorleifur Ölversson | Sigurður Kristinn Sigtryggsson | Margrét Ursula Ingvarsdóttir | Davíð Arnar Sverrisson | Georg Brynjarsson | Nafnleynd | Embla Orradóttir | Jón Oddur Sigurðsson | Daníel Kristinn Hilmarsson | Nafnleynd | Kristinn Árnason | Katrín Thoroddsen | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Heiðdís Halla Sigurðardóttir | Auður Hugrún Jónsdóttir | Þóra Víkingsdóttir | Friðgeir Rúnarsson | Runólfur Óskar Einarsson | Sigríður Inga Sverrisdóttir | Katrín Lovísa Brink | Heiðrún Björk Helgadóttir | Lilja Sæmundsdóttir | Björn Árni Ólafsson | Sigríður Ákadóttir | Agnar Haraldsson | Kristín Waage | Kári Mímisson | Kundan Raj Mishra | Nafnleynd | Jovan Rey Baldvin Calderon | Unnar Steinn Sigtryggsson | Páll Sigurðsson | Örn Viðar Grétarsson | Kristján Jens Rúnarsson | Nafnleynd | Sæunn Alda Magnúsdóttir | Tara Líf Tómasdóttir | Nafnleynd | Jóhannes Þór Jakobsson | Smári Bergmann Kolbeinsson | Sunna Siggeirsdóttir | Reynir Hjartarson | Sverrir Ólafsson | Hildur Hafbergsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigurbjörg Sigurjónsdóttir | Björgvin Rúnar Baldursson | Rósa Rún Aðalsteinsdóttir | Nafnleynd | Stefana Björk Gylfadóttir | Margrét Jóhanna Birkisdóttir | Anna Guðmundsdóttir | Oddný Sturludóttir | Soffía Klemenzdóttir | Ágúst Hafsteinsson | Nafnleynd | Ingibjörg Jóhannesdóttir | Donata Honkowicz Bukowska | Bergljót Gunnarsdóttir | Marteinn Sigurgeirsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Sabine Dolores Marth | Eyjólfur Karlsson | Nafnleynd | Sigríður Skúladóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Aðalsteinn Ragnar Benediktsson | Þóra Þorsteinsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Árni Þór Guðmundsson | Guðrún Alfreðsdóttir | Guðmundur Sigurðsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Kristín Davíðsdóttir | Bjarni Símon Sigfússon | Þorsteinn Pálsson | Þórður Kristjánsson | Brynjar Guðmundsson | Kristján Rúnar Svansson | Nafnleynd | Dagný Eir Ámundadóttir | Birgir Örn Jónsson | Rannveig Guðleifsdóttir | Sigurður Ýmir Sigurjónsson | Berglind Líf Agnarsdóttir | Monica Roismann | Nafnleynd | Halldór Kristjánsson | Patrekur Örn Oddsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Heiða Hauksdóttir | Delia Anna Maria Neri | Nafnleynd | Eva Margrét Mona Sigurðardóttir | Örlygur Sigurðsson | Sigrún Þorsteinsdóttir | Atli Ágústsson | Ágústa Halldóra Pálsdóttir | Brynjar Sigtryggsson | Auður Gunnarsdóttir | Helgi Baldursson | Nafnleynd | Garðar Þórisson | Snorri Ársælsson | Hildur Gunnarsdóttir | Jón Helgi Sveinsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Almar Daði Kristjánsson | Nanna María Björk Snorradóttir | Sara Ósk Rúnarsdóttir | Birgir Óttar Ríkarðsson | Sveinn Guðmundsson | Nafnleynd | Sigurður Eyberg Jóhannesson | Bjarki Þór Jóhannesson | Nafnleynd | Kristbjörg Gunnarsdóttir | Nafnleynd | Sigurður Einar Gylfason | Nafnleynd | Emilía María Hilmarsdóttir | Finnbjörg Jensen | Indriði Hannesson | Iðunn Garðarsdóttir | Þorsteinn Haukur Harðarson | Þórdís Helga Ólafsdóttir | Sigurður Ingólfsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Jóna Benediktsdóttir | Vigdís Karlsdóttir | Guðrún Tinna Steinþórsdóttir | Helga Jónína Sigurjónsdóttir | Aðalsteinn Sigfússon | Nafnleynd | Reynir Thorberg Georgsson | Sigrún Aðalheiður Ámundadóttir | Matthildur Kr Elmarsdóttir | Guðný Eyþórsdóttir | Fanney Gunnarsdóttir | Nafnleynd | Kristín Sörladóttir | Nafnleynd | Sigríður Ragnheiður Jónsdóttir | Kristján Jónsson | Hlynur Bjarki Karlsson | Ásdís Gríma Jónsdóttir | Hrafnhildur St Eyjólfsdóttir | Nafnleynd | Jóna Hlíf Halldórsdóttir | Nafnleynd | Lilja Nótt Þórarinsdóttir | Pétur Orri Sæmundsen | Bryndís Sigurðardóttir | Erlendur Egilsson | Fannar Ríkarðsson | Ingólfur Guðnason | Sveinn Gunnlaugsson | Gunnar Kjartansson | Atli Þór Kristbergsson | Hinrik Grétarsson | Borga Harðardóttir | Þórhildur Helga Þorleifsdóttir | Aðalheiður Ólafsdóttir | Nafnleynd | Haraldur Garðarsson | Sigrún Ólafsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Elfa Sif Logadóttir | Nafnleynd | Harry Ágúst Harrysson | Helgi Vilberg Sæmundsson | Egill Ásgrímsson | Reynir Einarsson | Sigríður Guðmundsdóttir | Sigurlaug R Guðmundsdóttir | Ragnar H Þorsteinsson | Víðir Þór Rúnarsson | Saga Stephensen | Nafnleynd | Guðný Gústafsdóttir | Arnar Hjartarson | Álfdís Þorleifsdóttir | Bernharð Överby | Sverrir Jóhann Sverrisson | Sædís Dúadóttir Landmark | Kristín Björg Yngvadóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Jorge Eduardo Montalvo Morales | Nafnleynd | Rannveig Einarsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Einar Sigurður Sigurðsson | Nafnleynd | Jóhanna Guðrún Káradóttir | Hlynur Már Vilhjálmsson | Eiríkur Símon Jóhannesson | Vignir Kristjánsson | Sólveig Katrín Sveinsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Borghildur Indriðadóttir | Nafnleynd | Sigurlaug Eðvaldsdóttir | Nafnleynd | Þórdís Guðmundsdóttir | Gunnsteinn Gunnarsson | Nafnleynd | Atli Örn Snorrason | Álfhildur Ólafsdóttir | Reynir Hermannsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Margrét Árnadóttir | Hanna María Jónsdóttir | Nafnleynd | Guðni Rúnar Jónasson | Jóhann Geirdal Gíslason | Baldur Guðmundsson | Bragi Þór Bragason | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Iðunn Sigurðardóttir | Nafnleynd | Kristín Berta Guðnadóttir | Jóhannes Ingvar Lárusson | Margrét Ingadóttir | Nafnleynd | Guðrún Jónsdóttir | Nafnleynd | Ómar Gunnar Ómarsson | Svanhildur G Kristjánsdóttir | Nafnleynd | Oddur Snær Magnússon | Jón Bæring Hauksson | Guðmundur Kristján Bender | Nafnleynd | Hafsteinn V Kristinsson | Nafnleynd | Haraldur Kristinsson | Nafnleynd | Baugur Guðmundsson Bjargarson | Guðmundur Guðmundsson | Eilífur Örn Þrastarson | Daníel Leó Ólason | Eyjólfur Þorkelsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigurður Ingi Grétarsson | Snorri Valsson | Nafnleynd | Jóhanna M Kondrup | Reynir Kristjánsson Astrup | Sigríður Hugrún Ríkarðsdóttir | Sæmundur Rögnvaldsson | Andrei Manolescu | Berta Björk Heiðarsdóttir | Gunnhildur Anna Alfonsdóttir | Þóra Steinunn Pétursdóttir | Pétur Fannar Gíslason | Sigrún Magnúsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Laufey Lýðsdóttir | Björn Þór Jónsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Jón Bragi Gunnlaugsson | Nafnleynd | Skúli Bjarnason | Nafnleynd | Ágústa Ólöf Magnúsdóttir | Nafnleynd | Pétur Sigurðsson | Laufey Þorbjarnardóttir | Nafnleynd | Helga Thorlacius | Haukur Jörundur Eiríksson | Nafnleynd | Thelma Sif Sigurjónsdóttir | Steinunn Rögnvaldsdóttir | Anna Fjóla Gísladóttir | Jóhanna Jóhannsdóttir | Nafnleynd | Guðbrandur Guðmundsson | Finnbjörn Ragnar Aðalheiðarson | Björn Guðmundsson | Sigurlína S Alexandersdóttir | Árni Marinósson | Lilja Jónsdóttir | Nafnleynd | Sigurður Guðjónsson | Geir Guðmundsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðlaug Þórdís Sigurðardóttir | Aðalbjörg Sv Sigurjónsdóttir | Brynhildur Njálsdóttir | Nafnleynd | Ingiríður Br Þórhallsdóttir | Baldvin Skúlason | Sigurður Erlendsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Jónína Dúadóttir | Anna Þóra Steinþórsdóttir | Sigþrúður Guðmundsdóttir | Erna Hólm Kristmundsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Helgi Gíslason | Gylfi Þór Jónasson | Arnheiður Svala Stefánsdóttir | Bryndís Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Egill Jónsson | Jóhann Eysteinsson | Nafnleynd | Elín Kristín Magnúsdóttir | Kristín Una Friðjónsdóttir | Sigurður Sigurðsson | Guðmundur Ingi Þorvaldsson | Karl Frank Sigurðsson | Ólöf Ruth Benediktsdóttir | Guðrún Helga Reynisdóttir | Sindri Freyr Hjaltason | Nafnleynd | Dagný Káradóttir | Geirþrúður Guttormsdóttir | Nafnleynd | Vilborg Ölversdóttir | Kristín Jónsdóttir | Björn Ingólfsson | Stefán Áki Ragnarsson | Nafnleynd | Ingimar Sigurðsson | Kristín Snorradóttir | Bjarki Magnússon | Reynir Hólm Gunnarsson | Einar Jóhannes Ingason | Kristín Birna Karlsdóttir | Bjarni Guðmundsson | Lilja María Norðfjörð | Elísabet Jónasdóttir | Silja Rós Ragnarsdóttir | Nafnleynd | Sigurður Sverrir Guðmundsson | Nafnleynd | Guðbjörg Þorsteinsdóttir | Nafnleynd | Björn Líndal Gíslason | Nafnleynd | Nafnleynd | Valgerður Einarsdóttir | Þorvaldur H Óskarsson | Nafnleynd | Sesselja Stefánsdóttir | Inga Hlíf Melvinsdóttir | Gíslína Kristjánsdóttir | Sigurður Rúnar Jónsson | Bjarki Geirdal Guðfinnsson | Sigurjón Árnason | Ragnhildur J Sigurðardóttir | Nafnleynd | Bryan Allen Smith | Björn Karlsson | Guðrún Hulda Fossdal | Magnús Guðjón Sigurðsson | Svanfríður Guðmundsdóttir | Páll Zophanías Pálsson | Sigrún Arna Hallgrímsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Margrét I Ásgeirsdóttir | Margrét J Ísdal | Nafnleynd | Ásta Arnardóttir | Zane Brikovska | Nafnleynd | Birgitta Fjóla Pálmeyjardóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Kristinn Þór Jósepsson | Björn Valur Ólason | Nafnleynd | Elín Aðalsteinsdóttir | Nafnleynd | Þóra Ásdís Arnfinnsdóttir | Nafnleynd | Steingrímur S Eiríksson | Nafnleynd | Nafnleynd | Halldór Jóhannesson | Inga Aronsdóttir | Nafnleynd | Guðrún Jónasdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd |

26 I Áskorun til Alþingis Nafnleynd | Nafnleynd | Auðun Már Guðmundsson | Halldór Axel Axelsson | Kristinn Ingvarsson | Nafnleynd | Birna Margrét Björnsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Ninna Rún Pálmadóttir | Vilberg Jóhannesson | Sigurbjörg Lilja Michelsen | Guðmundur Sigmar Jónsson | Ingibjörg S Gunnarsdóttir | Lilja Valdimarsdóttir | Nafnleynd | Jóna Björg Sigurjónsdóttir | Laufey Björg Sigurðardóttir | Gunnar Sigurðsson | Helena Huld Jónsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Snædís Inga Rúnarsdóttir | Ólafur Axel Jónsson | Lilja Rún Ágústsdóttir | Holger Torp | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðmundur Jónsson | María Birgit Gala | Nafnleynd | Nafnleynd | Ari Rafn Einarsson | Henry Baltasar Henrysson | Ragnhildur Eiríksdóttir | Sigurður Torfi Jónsson | Snorri Guðmundsson | Jóhanna Vala Höskuldsdóttir | Nafnleynd | Kristján Jóhannsson | Valgerður G Halldórsdóttir | Nafnleynd | Fríða Rut Stefánsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Hjörvar Vífilsson | Silvía Helgadóttir | Nafnleynd | Þyri Jensdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Sara Jane Winrow | Ásdís Rósa Hafliðadóttir | Sigurður Páll Sigurðsson | Brynjólfur Árnason | Ágústa Lilja Ásgeirsdóttir | Dögg Hringsdóttir | Ragnar Ólafsson | Bergþóra Birgisdóttir | Nafnleynd | Alda Berglind Egilsdóttir | Nafnleynd | Ásdís Gunnarsdóttir | María Guðrún Halldórsdóttir | Sigríður Rut Skúladóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Ágústa Hjartar Hjartardóttir | Sverrir S Sverrisson | Nafnleynd | Ævar Þór Gunnlaugsson | Nafnleynd | Sigþór Hákonarson | Nafnleynd | Sóley Valgeirsdóttir | Nafnleynd | Ingunn Jónsdóttir | Vigdís Hallgrímsdóttir | Bergur Jón Þórðarson | Jón Þórarinn Þór | Nafnleynd | Hrafnhildur S. Gunnarsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Hlynur Júlíusson | Hanna Valdís Hallsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Jórunn Alexandersdóttir | Jón Gunnlaugur Sævarsson | Ingibjörg B Grétarsdóttir | Nafnleynd | Sveinn Magnús Sveinsson | Stefán Jens Hjaltalín | Sigurjón Sveinsson | Nafnleynd | Bjarni Jónsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Agnes Guðjónsdóttir | Nafnleynd | Hallgrímur Geir Gylfason | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðmundur Þorleifur Pálsson | Kolbrún Kristjánsdóttir | Óskar Sveinsson | Nafnleynd | Davíð Þór Valdimarsson | Erna Hinriksdóttir | Gísli Jónasson | Róbert Steingrímsson | Jarl Bjarnason | Sigurður Einar Einarsson | Nafnleynd | Heiðar Már Árnason | Nafnleynd | Jón Kristinn Haraldsson | Guðrún Margrét Sólonsdóttir | Erla Gjermundssen | Nafnleynd | Rós Kristjánsdóttir | Nafnleynd | Guðmundur Sævarsson | Jón Aðalbjörn Jónsson | Erlendur Steinar Friðriksson | Jón Hinrik Garðarsson | María Hildiþórsdóttir | Victor Blær Birgisson | Bryndís Jónsdóttir | Jón Aðalsteinn Jóhannsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Vera Þórðardóttir | Nafnleynd | Guttormur Helgi Jóhannesson | Þröstur Kristófersson | Nafnleynd | Nafnleynd | Snorri Birgir Snorrason | Nafnleynd | Giovanna Steinvör Cuda | Kristján Unnar Kristjánsson | Steinn Þorkell Steinsson | Ásmundur Hafsteinsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Agnes Braga Bergsdóttir | Bjarni Sigurðsson | Ragnheiður Jónsdóttir | Gunnar Júlíusson | Eyrún Jónsdóttir | Gunnbjörn Viðar Sigfússon | Sandra Dröfn Stefánsdóttir | Jóhann Bjarni Skúlason | Nafnleynd | Nafnleynd | Eggert Þorgrímsson | Gunnar Þór Sigurðsson | Helga Þóra Eiðsdóttir | Una Eyþórsdóttir | Sigurrós Pálsdóttir | Guðrún Árnadóttir | Rakel Hrund Matthíasdóttir | Hildur H Dungal | Selja Janthong | Ágústa Karla Ísleifsdóttir | Sonja Jónasdóttir | Sævar Þórisson | Nafnleynd | Nafnleynd | Ragnhildur Aradóttir | Nafnleynd | Kristján H Kristjánsson | Klara Björg Olsen | Unnur E Ingimarsdóttir | María Theódóra Ólafsdóttir | Einar Magnús Sigurðsson | Nafnleynd | Páll Andrés Þorgeirsson | Hjalti Þórsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Sveinbjörn Hermann Pálsson | Örlygur Smári | Þráinn Orri Jónsson | Jóhanna Steinsdóttir | Nafnleynd | Oddur Malmberg | Hlynur Davíð Hlynsson | Nafnleynd | Björn Jóhannsson | Þórhildur Ólafsdóttir | Björg Ásgeirsdóttir | Viktor Gunnar Edvardsson | Ragnar Már Sveinsson | Íris Björg Birgisdóttir | Sæmundur E Þorsteinsson | Þórður Walter Segura | Björn Angantýr Ingimarsson | Nafnleynd | Róbert Snorrason | Ólafur Daði Eggertsson | Matthías Jóhannsson | Nafnleynd | Ragnhildur Richter | Einar Magnússon | Þuríður Hjartardóttir | Sigurður Ólafsson | Víðir Sigurðsson | Halldóra Guðrún Björnsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Þórsteinn Ágústsson | Edda Völva Eiríksdóttir | Sandra Berg Cepero | Guðmundur Björgvin Gíslason | Ósk Sigurðardóttir | Guðbjörg Magnúsdóttir | Guðjón Gunnarsson | Atli Geir Hafliðason | Erla María Markúsdóttir | Ásdís Kristín Eiðsdóttir | Nafnleynd | Grímkell Pétur Sigurþórsson | Björk Guðbjörnsdóttir | Hafdís Ólafsdóttir | Tryggvi Jakobsson | Helgi Magnús Valdimarsson | Ari Ólafsson | Sturla Þengilsson | Erla Ósk Arnard. Lilliendahl | Nafnleynd | Nafnleynd | Ingólfur Rúnar Ingólfsson | Nafnleynd | Sverrir Hjálmarsson | Nafnleynd | Flosi Þorgeirsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Magnús Guðlaugsson | Nafnleynd | Anna Sigrún Baldursdóttir | Nafnleynd | Guðrún Margrét Antonsdóttir | Nafnleynd | Sigrún Jóhanna Ólafsdóttir | Nafnleynd | Gunnlaugur Þór Ævarsson | Björg Jónsdóttir | Auður Anna Ingólfsdóttir | Hildur Leifsdóttir | Þormóður Kristján Aðalbjörnsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Ingveldur Lára Þórðardóttir | Hallur Hallsson | Jóhann Ingi Jóhannsson | Haukur Magnússon | Harpa Magnúsdóttir | Ragnar Guðmundsson | Nafnleynd | Halldór Páll Kjartansson | Nafnleynd | Hróbjartur Róbertsson | Victor Dan Pálmason | Ari Trausti Guðmundsson | Bryndís Hilmarsdóttir | Hlynur Ingi Grétarsson | Njörður Snæland | Gísli Steinar Skarphéðinsson | Kristvin Bjarnason | Svavar F Sigursteinsson | Nafnleynd | Þórhildur Tómasdóttir | Kristjana Eyjólfsdóttir | Sigrún R. Guðlaugardóttir | Kári Viðarsson | Anton Örn Sandholt | Benedikt Gunnarsson | Nafnleynd | Jón Ingi Gunnsteinsson | Gústaf Jökull Ólafsson | Ásta Nordgulen Þórarinsdóttir | Sævar Óskarsson | Þórarinn Jakob Þórisson | Ragna Björk Þorvaldsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Kristín Björt Sævarsdóttir | Kolbrún Tara Arnarsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Atli Steinn Hrafnkelsson | Hans Rúnar Snorrason | Ingimundur Gíslason | Nafnleynd | Ásta Hlín Ólafsdóttir | Nafnleynd | Ómar Andrés Gunnarsson | Guðrún Tómasdóttir | Karl Fannar Sævarsson | Pétur Guðjónsson | Eva Grétarsdóttir | Cesar V. Rodriguez Cedillo | Rúnar Helgi Haraldsson | Þórdís Arngrímsdóttir | Ásta Katrín Vilhjálmsdóttir | Elín Helga Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Guðmundur Guðlaugsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Árni Grímur Sigurðsson | Theódór Líndal Helgason | Nafnleynd | Högni Gunnarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Adolf Ingi Erlingsson | Sveinn Ólafur Arnórsson | Óli Jón Sigurðsson | Eyrún Hanna Bernharðsdóttir | Kristinn Friðriksson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Lovísa Árnadóttir | Margeir Steinar Karlsson | Marta Birna Baldursdóttir | Nafnleynd | Baldur Þór Eyjólfsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Þuríður Magnúsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Kristinn Karlsson | Gunnhildur Jónsdóttir | Pétur Ólafur Einarsson | Nafnleynd | Andri Steinþór Björnsson | Nafnleynd | Örn Lúðvíksson | Nafnleynd | Nafnleynd | Björn Ævar Hansen | Margrét Hrafnsdóttir | Sigurður Bjarnason | Nafnleynd | Pétur Bjarki Pétursson | Rósa G Rúnudóttir | Sigrún Eugenio Jónsdóttir | Eva Vala Guðjónsdóttir | Nafnleynd | Hjörleifur Pétursson | Nafnleynd | Nafnleynd | Hallgrímur Sverrisson | Silvía Klara Ingvarsd. Svendsen | Nafnleynd | Aron Högni Georgsson | Friðrik Valdimar Sigfússon | Ásgerður Jófr. Guðbrandsdóttir | Sara Bragadóttir | Nafnleynd | Stefán Kristján Pálsson | Nafnleynd | Sif Sumarliðadóttir | Tryggvi Óskarsson | Þorsteinn H Einarsson | Nafnleynd | Stephan Schiffel | Aðalsteinn E Þorsteinsson | Kormákur Bragason | Nafnleynd | Nafnleynd | Kristinn Ómar Jóhannsson | Katla Rut Pétursdóttir | Sara Geirsdóttir | Rúnar Páll Gestsson | Albert Þorbergsson | Nafnleynd | Jón Finnur Ólafsson | Sædís Ósk Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Ingibjörg Vestergaard | Nafnleynd | Katrín Árnadóttir | Edda Björk Kristinsdóttir | Bjarni Reykjalín | Sveindís Björk Karlsdóttir | Nafnleynd | Bíbí Ísabella Ólafsdóttir | Helga Garðarsdóttir | Nafnleynd | Dagbjört Elín Pálsdóttir | Hjalti Jón Þórðarson | Valgerður Rannv. Valgarðsdóttir | Guðríður Sigurbjörnsdóttir | Ólafur Haraldsson | Guðrún Katrín Bryndísardóttir | Jón Egill Unndórsson | Nafnleynd | Arnar Þórsson | Ósk Magnúsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Ragnheiður Hrefna Gunnarsdóttir | Heiða Harðardóttir | Sigrún Helga Jóhannsdóttir | Úlfar Gunnarsson | Finnur Óskarsson | Íris Stefanía Skúladóttir | Jón Freyr Sigurðsson | Anna Pála Magnúsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Sveinn Hannesson | Margrét Elísa Rúnarsdóttir | Lilja Björk Hjálmarsdóttir | Bryndís Erna Jóhannsdóttir | Gísli Elvar Halldórsson | Steingrímur Hauksson | Theódóra Matthíasdóttir | Margrét Ágústsdóttir | Friðrik Baldursson | Nafnleynd | Valdimar Briem | Eiríkur Sigurðsson | Þór Birgisson | Ingvar Birnir Grétarsson | Edda Sigurrós Sverrisdóttir | Hrafnhildur Konný Hákonardóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Kristján Finnbogason | Vilborg Víðisdóttir | Nafnleynd | Heimir Freysson | Guðmundur Valur Sævarsson | Garpur Dagsson | Matthías Árni Jóhannsson | Þórhallur Jóhannesson | Arnrún Ósk Eysteinsdóttir | Bernt Roar Kaspersen | Nafnleynd | Lúðvík Snær Hermannsson | Charlotte Vest Pedersen | Eldur Ísidór | Marteinn Jónsson | Vigdís Margrétard. Jónsdóttir | Ingvar Kristján Bæringsson | Helga Björk Jóhannsdóttir | Ásgeir Beinteinsson | Ármann Viðar Sigurðsson | Sverrir Örn Jónsson | Herdís Sigríðardóttir | Sigríður Erla Blöndal | Nafnleynd | Nafnleynd | Unnar Ólafur Sigurðsson | Linda Egilsdóttir | Friðbjörn H Friðbjarnarson | Júlía Katrín Björke | Védís Sigurðardóttir | Hugrún R Hólmgeirsdóttir | Nafnleynd | Guðný Lára Petersen | Hrönn Hallsdóttir | Björg Sigurðard. Blöndal | Sigurbjörg

Áskorun til Alþingis I 27 Gylfadóttir | Þröstur Júlíusson | Nafnleynd | Birta Austmann Bjarnadóttir | Þóra Breiðfj. Sigurgeirsdóttir | Steinunn M Sigurbjörnsdóttir | Nafnleynd | Unnur Harpa Hreinsdóttir | Gróa Þóra Pétursdóttir | Svanhildur Jónsdóttir | Jónas Stefánsson | Nafnleynd | Nína Björk Þórsdóttir | Nafnleynd | Sveinn Þórður Þórðarson | Gunnþóra Sveinsdóttir | Torfi Már Jónsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Anna Björg Kristinsdóttir | Gunnar Einarsson | Sveinn Guðfinnsson | Hrafn Leifsson | Þorsteinn Guðmundsson | Laufey Gunnlaugsdóttir | Hjalti Nielsen | Heiða Hrönn Sigfúsdóttir | María Thors | Herdís Hafsteinsdóttir | Helgi Valdimar Viðarss. Biering | Svala Jónsdóttir | Nafnleynd | Halldór Ingi Andrésson | Sigrún Huld Skúladóttir | Sigurður Ingi Ragnarsson | Edda Magnus | Margeir Gissurarson | Leó Óskarsson | Ingimundur Ellert Þorkelsson | Axel Árnason | Nafnleynd | Karen Dögg Geirsdóttir | Kolbrún Eyjólfsdóttir | Óskar Vigfús Markússon | Árni Ólafur Ásgeirsson | Magnús Pétursson | Hrefna Sigríður Bjartmarsdóttir | Jóhannes B Þórarinsson | Hallgrímur Sigurðsson | Jón B Gunnarsson | Árni Björn Ómarsson | Sigríður Bárðardóttir | Arnar Sigurðarson | Auðunn Örn Gunnarsson | Árni Sigurðsson | Elvar Már Birgisson | Páll Þór Leifsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Sjöfn Aðalsteinsdóttir | Tinna Ósk Þórarinsdóttir | Guðrún Jónsdóttir | Þórður Magnússon | Nafnleynd | Nafnleynd | Ívar Freyr Finnbogason | Erlingur Nökkvi Elíasson | Guðrún Sigurlaug Sigurðardóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Sif Svavarsdóttir | Gunnhildur Lilja Guðmundsdóttir | Sigrún J Jónsdóttir | Ólafur Þór Jósefsson | Guðrún Vala Elísdóttir | Lilja Sigurrós Jónsdóttir | Brjánn Fransson | Nafnleynd | Þórhildur Kristjánsdóttir | Maríanna Ósk Sigfúsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigurður Halldór Jesson | Anna María Bjarnadóttir | Örn Arnarson | Nafnleynd | Nafnleynd | Andrea Ævarsdóttir | Þorbjörn Guðjónsson | Líneik Þóra Bryndísardóttir | Nafnleynd | Guðbjörg Sigurveig Birgisdóttir | Aminata Conte | Nafnleynd | Hildur Rut Sigurbjartsdóttir | Anita Karin Guttesen | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Brynhildur Þórðardóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Björg Aðalsteinsdóttir | Sonja Huld Guðjónsdóttir | Nafnleynd | Róbert Viðar Bjarnason | Nafnleynd | Nafnleynd | Jón Þorkelsson | Margrét Lára Einarsdóttir | Nafnleynd | Þórdís Helgadóttir | Auður Traustadóttir | Guðjón Júlíus Halldórsson | Sólrún Oddný Hansdóttir | Bergþór Morthens | Arnheiður Ingólfsdóttir | Birna Björnsdóttir | Guðbjörg Ögmundsdóttir | Svanhildur Sif Haraldsdóttir | Nafnleynd | Ólafur Pétur Ólafsson | Haraldur Hermannsson | Nafnleynd | Sabine Leskopf | Aníta Sonja Karlsdóttir | Úlfhildur Eysteinsdóttir | Kristján Kristinsson | Herdís Jónsdóttir | Þórdís M Jónsdóttir | Karl Áki Auðunsson | Nafnleynd | Laufey Þorvaldsdóttir | Ottó Sigurðsson | Jón Bjartmar Aðalsteinsson | Gunnar Orvar Skaptason | Nafnleynd | Nafnleynd | Logi Már Jósafatsson | Sigurður Sigurðsson | Nafnleynd | Sævar Garðarsson | Fríða Björk Gunnarsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Marinó F Einarsson | Sigurbjörg Jóna Ludvigsdóttir | Kristian Guttesen | Sigurður Pétur Hilmarsson | Jón Ingi Cæsarsson | Þorsteinn Jónasson | Þorsteinn Nicholas Cameron | Þorleifur Örn Gunnarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Snæfríður Þóra Egilson | Jóhanna Gunnlaugsdóttir | Kristín Einarsdóttir | Jóhanna Gunnborg Leópoldsdóttir | Kristófer Ólafsson | Ari Jóhannesson | Harpa Völundardóttir | Jósef Halldórsson | Finnbogi Hans Sævarsson | Ari Óskar Jóhannesson | Nafnleynd | Birgir Guðjón Magnússon | Sigurður Jón Ævarsson | Nanna Vilborg Harðardóttir | Gísli Björn Heimisson | Guðrún L Ásgeirsdóttir | Jóhann Arnarson | Þurý Ósk Axelsdóttir | Torfi Þór Fort | Tryggvi Svanbjörnsson | Alda Marín Kristinsdóttir | Álfrún Óskarsdóttir | Lára Bryndís Eggertsdóttir | Kristmann Magnússon | Guðrún Þ Kjartansdóttir | Nafnleynd | Þorbjörg Pálmadóttir | Hafsteinn Freyr Hafsteinsson | Bryndís Eva Erlingsdóttir | Þórður Hjalti Þorvarðarson | Nafnleynd | Bryndís Hulda Kristinsdóttir | Frosti Jónsson | Nafnleynd | Örn Franzson | Þórunn Hrund Óladóttir | Anna Sigríður Arnardóttir | Nafnleynd | Kormákur Garðarsson | Svala Eyjólfsdóttir | Erik Thomas Richard Hirt | Ingibjörg Soffía Oddsdóttir | Bergþór Guðmundur Jónsson | Jenný Guðrún Jónsdóttir | Jóhanna Thorarensen | Svala Gunnarsdóttir | Örn Hauksson | Aðalheiður Hreinsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Jón Símon Gíslason | Elísabet Árnadóttir | Ingibjörg Pétursdóttir | Nafnleynd | Þóra Kristín Þorkelsdóttir | Þórir Jóhannsson | Hulda Gísladóttir | Garðar Sigurþórsson | Karl Viðar Pétursson | Nafnleynd | Þorgeir Pálsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Friðjón Margeirsson | Helgi Stefnir Kjærnested | Styrkár Hallsson | Guðmundur Árnason | Nafnleynd | Heimir Arnfinnsson | Nafnleynd | Snorri Baldursson | Nafnleynd | Guðmundur Reynir Jósteinsson | Kristján Albert Jóhannesson | Solveig Edda Vilhjálmsdóttir | Jóhanna Tryggvadóttir | Kári Guðlaugsson | Atli Sigurjónsson | Jón Þór Ólafsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Ásgeir Ásgeirsson | Þuríður E Pétursdóttir | Jóhanna Jóhannsdóttir | Hrafnkell Óskarsson | Annetta A Ingimundardóttir | Vignir Rafn Hilmarsson | Magnús Freyr Morthens | Yannick Víkingur Hafliðason | Árni Örvar Daníelsson | Helgi Ingi Sigurðsson | Gunnlaug Kristín Gunnarsdóttir | Nafnleynd | Lára Kristín Lárusdóttir | Emil Ásgrímsson | Hróbjartur Þorsteinsson | Harpa María Reynisdóttir | Nafnleynd | Kristín Erla Benediktsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | María Elfarsdóttir | Benjamín Baldursson | Lárus Guðjón Lúðvígsson | Baldvin J Erlingsson | Nafnleynd | Haukur Vilhjálmsson | Ólafur Rafn Jónsson | Kolbeinn Hrafnkelsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Aldís María Welding | Nafnleynd | Kristín Ketilsdóttir | Nafnleynd | Inga Lára Gylfadóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Barði Jakobsson | Sólveig Anna Eyjólfsdóttir | Víðir Leifsson | Maja Loncar | Sigurlína Þorsteinsdóttir | Jóhann Einar Jónsson | Guðni Guðmundsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Birna Halldórsdóttir | Guðmundur Örn Halldórsson | Kjartan Brjánn Pétursson | Elín Smáradóttir | Hildur Kristín Stefánsdóttir | Nafnleynd | Bjarki Elvar Stefánsson | Erla Jónasdóttir | Arndís Inga Sverrisdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Unnur Sigurbjörg Eysteinsdóttir | Hjördís Kristinsdóttir | Kara Tryggvadóttir | Kristján Hjörvar Hallgrímsson | Kristjana Björg Sveinsdóttir | Ingveldur Erlingsdóttir | Nafnleynd | Vilhjálmur Helgason | Sigurður Sæberg Þorsteinsson | Svava Jóhanna Pétursdóttir | Nafnleynd | Jóhannes Sigurðsson | Ólafía Harðardóttir | Elísabet S Grétarsdóttir | Lára Hagalín Björgvinsdóttir | Tryggvi Tryggvason | Halldóra Traustadóttir | Martin Stuart Kelly | Sigríður Jórunn Þórðardóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Haukur Valgeirsson | Nafnleynd | Karl Sigtryggsson | Ingvar Ísdal Sigurðsson | Bergþóra Ingólfsdóttir | Steinþór Jón Gunnarsson | Guðný Herdís Kjartansdóttir | Jóhann Jón Ísleifsson | Björgvin R Kjartansson | Ragnheiður Erla Björnsdóttir | Jón Logi Sigurbjörnsson | Sigurður Jóhann Guðmundsson | Anna Þóra Þórhallsdóttir | Nafnleynd | Aron Bjarni Einarsson | Brynja Ragnarsdóttir | Nafnleynd | Þórdís Claessen | Nafnleynd | Atli Jarl Martin | Vigdís Þórisdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Kristinn Stefán Einarsson | Arnar Þór Sigurðarson | Nafnleynd | Andrea Arna Gunnarsdóttir | Nafnleynd | Jón Páll Vignisson | Nafnleynd | Nafnleynd | Haraldur Árnason | Ólöf Arnbjörg Þórðardóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Tómas Kristjánsson | Nafnleynd | Sólrún Friðriksdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Olga Sigurðardóttir | Sigrún Sigurðardóttir | Nafnleynd | Aron Örn Reynisson | Nafnleynd | Lára Jóna Þorsteinsdóttir | Berglind Sigurðardóttir | Hallgerður Pétursdóttir | Dröfn Sigurbjörnsd. Andersen | Ernir Kárason | Jón Ægir Baldursson | Ragnheiður G Guðmundsdóttir | Kristín Sigurðardóttir | Hrafnhildur Ýr Benediktsdóttir | Ágúst Þorsteinsson | Gunnar Tryggvason | Annadís Gréta Rudolfsdóttir | Beata Teresa Tarasiuk | Eyjólfur Brynjar Eyjólfsson | Pétur Einarsson | Una Stefánsdóttir | Nafnleynd | Benedikt Ragnar Jóhannsson | Nafnleynd | Auður Erla Logadóttir | Sigurður Óskar Halldórsson | Halldóra Jónsdóttir | Kristján Már Kárason | Anna Sesselja Sigurðardóttir | Helena Jónsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Sveinn Daði Einarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Stefán Hjaltalín Vilbergsson | Aðalheiður Sveinbjörnsdóttir | Arnar Páll Sigurðsson | Svandís Nína Jónsdóttir | Þorsteinn Grétar Einarsson | Þráinn Bertelsson | Ína Karen Markúsdóttir | Nafnleynd | Ólöf María Guðbjartsdóttir | Bjarni G Björgvinsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Þórður Valdimar Valdimarsson | Sigþrúður Sverrisdóttir Blöndal | Rafn Einarsson | Sævar Andersen Ólafsson | Guðbjörg Drengsdóttir | Valgeir Jens Guðmundsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Soffía Böðvarsdóttir | Nafnleynd | Júlíus Jónasson | Inga María Ingvarsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Jón Einar Haraldsson | Nafnleynd | Gerður Ósk Jóhannsdóttir | Viktoría Skúladóttir | Halla Grétarsdóttir | Sigurður Einar Guðbrandsson | Hjörleifur Einarsson | Þórður Bjarnason | Margrét Anna Atladóttir | Valdimar Guðnason | Kári Gunnarsson | Hugrún Sigmundsdóttir | Aðalsteinn Gíslason | Sigurður Hjarðar Leópoldsson | Nafnleynd | Elsa Björk Friðfinnsdóttir | Guðbjörg Ágústsdóttir | Garðar Borgþórsson | Nafnleynd | Haraldur Magnússon | Ásgeir Kristinn Haraldsson | Elvar Ólafsson | Reynir Snæfeld Stefánsson | Nafnleynd | Margrét Þórdís Aradóttir | Nafnleynd | Geir Magnús Zoéga | Halla Fróðadóttir | Eva Dögg Sigurðardóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Hilmir S Hálfdánarson | Nafnleynd | Hugrún Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Saga Sigríðardóttir | Aðalheiður Sævarsdóttir | Kristín Jóhannsdóttir | Sjöfn Þórðardóttir | Nafnleynd | Sturla Haraldsson | Karen Margrét Bjarnadóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Haraldur

28 I Áskorun til Alþingis Hjartarson | Lára Guðbjörg Aðalsteinsdóttir | Nafnleynd | Bryndís Ósk Sigfúsdóttir | Stefanía T Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Hanna Ósk Rögnvaldsdóttir | Nafnleynd | Edda Sólveig Úlfarsdóttir | Helga Þórarinsdóttir | Nafnleynd | Þórunn Benný Birgisdóttir | Þórdís Þormóðsdóttir | Viktor Ingi Sturlaugsson | Nafnleynd | Ásdís Ragnarsdóttir | Óskar Jóhann Sigurðsson | Kristinn Gunnarsson | Sigrún Ösp Sigurjónsdóttir | Guðni Þorberg Theodórsson | Nafnleynd | Dagmar Egilsdóttir | Birgir Kristbjörn Hauksson | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigurlaug Jóhannesdóttir | Hjalti Torfason | Nafnleynd | Linda Sif Brynjarsdóttir | Þóra Hugosdóttir | Kristján Jónsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðmundur M Kristjánsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Vilmundur Þorsteinsson | María Ósk Jónsdóttir | Nafnleynd | Hjördís Inga Ólafsdóttir | Nafnleynd | Andri Páll Pálsson | Sigrún Einarsdóttir | Ólafur Ísleifsson | Hannes Blöndal | Guðrún Gréta Runólfsdóttir | Karl Ingi Torfason | Guðrún Sif Jónsdóttir Eldon | Petra Irene Maria de Ruiter | Birgir Svan Símonarson | Bjarni Bjarnason | Bjarni Sigurðsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Díana Lynn Simpson | Helga Vala Þórisdóttir Jensen | Ólöf Erna Leifsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðmundur Andrés Erlingsson | Sindri Leó Árnason | Ingólfur Árni Eldjárn | Þórður Matthíasson | Nafnleynd | Pétur Guðgeirsson | Arnar Sigurðsson | Beniamin Alin Fer | Nafnleynd | Sigurlaug Zophoníasdóttir | Mirela Paun | Jónas Maxwell Moody | Kerstin A. María Renated. Meyer | Olgeir Sigmarsson | Kristján Benediktsson | Daníel Freyr Sigurðsson | Árni Emil Bjarnason | Nafnleynd | Brynhildur Arthúrsdóttir | Einar Stefán Björnsson | Atli Þór Agnarsson | Ómar Ingi Guðmundsson | Hildur Vera Sæmundsdóttir | Sigríður Huld Sveinsdóttir | Hrund Þrándardóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Axel Halldórsson | Guðlaugur Bergmundsson | Nafnleynd | Ingibjörg Grímsdóttir | Einar Helgi Aðalbjörnsson | Guðmundur Jónsson | Nafnleynd | Þórólfur Björn Einarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Lilja Eggertsdóttir | Steingrímur Jónsson | Örn Hafsteinsson | Þórður Möller | Nafnleynd | Nafnleynd | Ole Raskmark Rönne | Ólöf Sverrisdóttir | Nafnleynd | Gunnar Ólason | Jóhanna Þyri Sveinsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Lilja Una Óskarsdóttir | Valgarður Valgarðsson | Helga Sigfríður Ragnarsdóttir | Bryndís Kristjánsdóttir | Nafnleynd | Birgir Sævarsson | María Gunnarsdóttir | Þrándur Arnþórsson | Kristín Guðmundsdóttir | Eyjólfur Bragason | Nafnleynd | Lovísa Sigurðardóttir | Guðmundur Kristinn Höskuldsson | Ingólfur Hauksson | Sigurður Guðnason | Nafnleynd | Valgeir Ó Guðmundsson | Kristján Hrannar Jónsson | Hansína B Einarsdóttir | Gestur Skarphéðinsson | Nafnleynd | Ólöf Magna Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Halldór Jónsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Ástvaldur Guðmundsson | Björn Snæbjörnsson | Nafnleynd | María Jónsdóttir | Sigþrúður Gunnarsdóttir | Jón Atli Helgason | Ágúst Ævar Gunnarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðbergur Heiðar Valgeirsson | Svala Fanney Njálsdóttir | Bjargey Ingólfsdóttir | Ástráður Stefánsson | Nafnleynd | Helgi Bárðarson | Ásta Sólrún Guðmundsdóttir | Harpa Hrönn Gunnarsdóttir | Sandra Gísladóttir | Ólafur Páll S Gunnarsson | Gyða Gunnarsdóttir | Þorsteinn Sæmundsson | Jóna Snædís Reynisdóttir | Arnbjörg Soffía Árnadóttir | Rúnar Helgi Óskarsson | Jónas Hreiðar Einarsson | Gunnar Örn Guðmundsson | Hörður Bergmann | Egill Erlendsson | Sæþór Skarphéðinsson | Nafnleynd | Björn Leví Gunnarsson | Karl Ágúst Ragnars | Jón Trausti Björnsson | Arndís Hrund Bjarnadóttir | Nafnleynd | Sunan Toplod | Hólmfríður Valdimarsdóttir | Hugrún Ösp Ingibjartsdóttir | Guðlaug Birna Guðjónsdóttir | Þorsteinn Kristjánsson | Hallfríður F Sigurðardóttir | Herborg Árnadóttir Johansen | Tómas Rasmus | Anna María Karlsdóttir | Nafnleynd | Kristmann Þór Einarsson | Júlíus Kristján Björnsson | Hannes Ottósson | Nafnleynd | Hulda Ólafsdóttir | Sigurður Grímsson | Ármann Brynjar Ármannsson | Arnar Stefánsson | Nafnleynd | Aðalbjörg Karlsdóttir | Sveinn Henrysson | Bryndís Anna Rail | Nafnleynd | Anna Þóra Gunnarsdóttir Schram | Nafnleynd | Nafnleynd | Matthías Már Magnússon | Ágúst M Haraldsson | Guðmundur Hólm Bjarnason | Hilmar H Bendtsen | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Jón Gunnþórsson | Anna Ingólfsdóttir | Guðni Karl Brynjólfsson | Kristinn Leifsson | Þórhallur Sigurðsson | Hrefna Guðmundsdóttir | Guðni Sesar Jóhannesson | Bjarki Björn Bjarnason | Veronika Kristín Jónasdóttir | Guðný Jódís Steinþórsdóttir | Íris Ríkharðsdóttir | Oddný Guðleif Hafberg | Ingi Geir Sveinsson | Konráð Eyjólfsson | Jón Emil Guðmundsson | Jóhann Tryggvi Aðalsteinsson | Arna Björg Jóhannsdóttir | Heiðrún Ólafsdóttir | Nafnleynd | Jón G Snædal | Anna Sigríður Valdimarsdóttir | Hannes Snorri Helgason | Hafliði Ingibergur Árnason | Einar G Ólafsson | Sveinbjörn Geirsson | Ingi Jóhann Valgeirsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Þorri Hauksson | Davíð Jón Arngrímsson | Davíð Þór Guðmundsson | Nafnleynd | Eyjólfur Ævar Eyjólfsson | Jóna Rakel Jónsdóttir | Margrét Steina Gunnarsdóttir | Grétar Atli Davíðsson | Sigríður Ólafsdóttir | Anna María Jónsdóttir | Sigurður Gunnar Sigurðarson | Kolbeinn Soffíuson | Jónas Rúnar Viðarsson | Eiður Tjörvi Pálsson | Jóhanna Þórunn Harðardóttir | Nafnleynd | Þóra Óladóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Halldór Ólafur Bergsson | Lotta Wallý Jakobsdóttir | Pálína Jónsdóttir | Nafnleynd | Anna Einarsdóttir | Guðbjörg Sigurjónsdóttir | Ragnheiður Hrefna Jónsdóttir | Þorbjörn Ólafsson | Margrét Þ Kristinsdóttir | Kristján Snæbjörnsson | Guðrún Lára Sveinsdóttir | Einar Bragi Jónsson | Björn Guðbrandur Jónsson | Þorsteinn Jóhannsson | Svava Friðriksdóttir | Guðmundur Guðlaugur Gunnarsson | Arnór Þorgeirsson | Nafnleynd | Teitur Jónsson | Friðrik Ingi Ágústsson | Magnús Ragnar Einarsson | Sigríður Gunnarsdóttir | Nafnleynd | Bertha Pálsdóttir | Eyrún Guðmundsdóttir | Hanna Lísa Hafsteinsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Snæfríður Sól Gunnarsdóttir | Dagbjartur Harðarson | Örvar Bessason | Stefán Jóhannsson | Sævar Ingi Borgarsson | Orri Páll Dýrason | Ragnhildur Helga Hannesdóttir | Snæbjörn Sigurgeirsson | Olga Dís Sævarsdóttir | Nafnleynd | Guðmundur V Friðjónsson | Þórgnýr Thoroddsen | Nafnleynd | Ísleifur Arnarson | Nafnleynd | Þorsteinn Waagfjörð | Baldur Stefán Svavarsson | Guðrún Ásgeirsdóttir Stöle | Helgi Hafliðason | Vigdís Grímsdóttir | Jón Sigurðsson | Lára Ingibjörg Ólafsdóttir | Ernir Ingason | Guðmundur Jóhannsson | Nafnleynd | Davíð Örn Svavarsson | Hilmar Kristinsson | Nafnleynd | Ólöf Dóra Bartels Jónsdóttir | Hildur Þöll Ágústsdóttir | Nafnleynd | Pétur Ragnar Arnarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Edvard K. S. Röed | Nafnleynd | Róbert Leifsson | Rúnar Reynisson | Guðbjörg Ásta Ólafsdóttir | Ester Ýr Borg Jónsdóttir | Svanur Þór Sigurðsson | Stefán Þórisson | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðjón Björgvin Magnússon | Nafnleynd | Ólafur Þ Eyjólfsson | Nafnleynd | Þuríður Helgadóttir | Ragnar Arnarson | Ragnar Engilbertsson | Lárus Jóhannesson | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigurgeir Söebech | Jón Jóhannesson | Nafnleynd | Guðmundur I Guðmundsson | Sigurður Baldvin Sigurðsson | Einar Sigursteinsson | Eyrún Finnbogadóttir | Sólveig Lilja Óskarsdóttir | Viktoría Karlsdóttir | Nafnleynd | Birta Líf Fjölnisdóttir | Jónas Hermannsson | Hallgrímur Valdemarsson | Súsanna Svavarsdóttir | Nafnleynd | Hólmgeir Helgi Hákonarson | Nafnleynd | Nafnleynd | Eggert Stefán Stefánsson | Eyþór Eiðsson Thoroddsen | Kolbrún Þorkelsdóttir | Rúnar Þór Jóhannsson | Björg M L Ragnarsdóttir | Hjalti Þór Davíðsson | Rúnar Geir Guðjónsson | Nafnleynd | Einar Olgeir Gíslason | Tómas Helgason | Nafnleynd | Guðmundur Símonarson | Nafnleynd | Nafnleynd | Birgir Stefánsson | Sólrún Halla Einarsdóttir | Reynir Dagur Prebensson | Malgorzata Beata Libera | Arnór Stefánsson | Eygló Jónsdóttir | Sigurður Haukur Jónsson | Antonía Helga Helgadóttir | Auðunn Örn Gylfason | Sigtryggur Karlsson | Agnar Jón Guðnason | Ingunn Gísladóttir | Nafnleynd | Þórgunnur Óttarsdóttir | Birgir Karl Birgisson | María Anna Lund | Anna Rós Björgvinsdóttir | Hængur Þorsteinsson | Þorgeir Tryggvason | Nafnleynd | Jóhanna Felixdóttir | Nafnleynd | Súsanna Guðlaug Hreiðarsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Símon Ólafsson | Þórhalla Gísladóttir | Nafnleynd | Már Wardum | Jenný Ágústa Abrahamsen | Steinunn Erla Sigurðardóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Kristján Björnsson | Aðalsteinn Reykjalín Jónsson | Kristín Svanhildur Ólafsdóttir | Ingibjörg Jóhannsdóttir | Sigurbjarni Þórmundsson | Ásgeir Andrason | Nafnleynd | Þórður Friðbjarnarson | Sólbjörg Hlöðversdóttir | Nafnleynd | Ingrid Maria Svensson | Inga Dís Árnadóttir | Nafnleynd | Kolbrún Erna Pétursdóttir | Krystian Sikora | Nafnleynd | Ingunn Guðlaug Guðmundsdóttir | Kristjana K Þorgrímsdóttir | Willard Nökkvi Ingason | Gestur Jónsson | Hafþór Ægir Guðmundsson | Jóhanna Antonsdóttir | Nafnleynd | Sigrún Grímsdóttir | Sigurður Einarsson | Magnús Stephensen | Nafnleynd | María Árnadóttir | Nafnleynd | Pétur Hörður Hannesson | Nafnleynd | Laufey Pétursdóttir | Ingibjörg Margrét Magnúsdóttir | Gunnar Guðmundsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Matthías Kristjánsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nanna Ólafsdóttir | Nafnleynd | Arnar Már Einarsson | Davíð Már Ágústsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Ísabella Ósk Másdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Kristín Sóley Sigursveinsdóttir | Sigursteinn Sigurðsson | Ríkharður Örn Jónsson | Nafnleynd | Hallgrímur Páll Sigurbjörnsson | Soffía Bjarnadóttir | Þórhallur Vilhjálmsson | Lára Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðrún Guðmundsdóttir | Hörður Valur Guðmundsson | Smári Ragnarsson | Dröfn Sveinsdóttir | Helga Bryndís Ernudóttir | Kristján H Sigurgeirsson | Nafnleynd | Guðný Björk Proppé | Jónas Hlíðar Vilhelmsson | Hrafn

Áskorun til Alþingis I 29 Haraldsson | Arndís Björg Sigurgeirsdóttir | Rúnar Logi Ingólfsson Hafberg | Nafnleynd | Guðrún Margrét Jóhannsdóttir | Jón Rúnar Pálsson | Nafnleynd | Sigurður Benediktsson | Arnar Már Þorsteinsson | Kristinn Frímann Kristinsson | Karl Fjölnir Finnbogason | Kristján Óskarsson | Hrafnkell Reynisson | Nafnleynd | Scott Rhodes | Halldóra Björg Helgudóttir | Erna Bjargey Guðmundsdóttir | Gylfi G Kristinsson | Hallgrímur J Einarsson | Finnbogi Karl Bjarnason | Helgi Ævar Guðmundsson | Gyða Hjartardóttir | Nafnleynd | Jóhanna Hauksdóttir | Edda Ívarsdóttir | Sædís Arnardóttir | Friðgeir Sörlason | Nafnleynd | Ólafur Jónsson | Bragi Þ Stefánsson | Indriði Ingi Stefánsson | Nafnleynd | Margrét Kristjánsdóttir | Nafnleynd | Ása Björk Jónsdóttir | Ögmundur Sverrisson | Magnús Ingvar Ágústsson | Nafnleynd | Egill Þorsteinsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Tryggvi Freyr Harðarson | Nafnleynd | Jóhann Dalberg Sverrisson | Guðrún Þórsdóttir | Nafnleynd | Guðmundur Ásmundsson | Nafnleynd | Sæmundur Pálsson | Nafnleynd | Aron Bergmann Magnússon | Fannar Örn Hermannsson | Gestur Ben Guðmundsson | Helga Óladóttir | Nafnleynd | Guðlaugur Örn Hjaltason | Nafnleynd | Elísabet Ingunn Einarsdóttir | Kormákur Arthursson | Nafnleynd | Nafnleynd | Stefanía Rut Kondrup | Andrea Ösp Karlsdóttir | Nafnleynd | Sigurbjörn Markússon | Katla Maríudóttir | Dominique Ambroise Ibsen | Inga Sigurðardóttir | Grétar Guðbjörnsson | Matthías Leó Gíslason | Salvör Sæmundsdóttir | Nafnleynd | Guðný Guðbjörnsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Númi Sigurðsson | Viðar Hjartarson | Ásgrímur Kjartan Petersson | Nafnleynd | Birgir Tómas Guðbrandsson | Bjarni Jónsson | Sigmar Þór Hávarðarson | Páll Janus Traustason | Marel Einarsson | Símon Örn Reynisson | Nafnleynd | Haukur Gylfason | Nafnleynd | Ásta Olga Magnúsdóttir | Guðríður Anna Grétarsdóttir | Nafnleynd | Agnar Örn Arason | Daði Jónsson | Nafnleynd | Þórður Höskuldsson | Nafnleynd | Bergný Jóna Sævarsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Karl Halldór Reynisson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Erling Ingvason | Óðinn Steinsson | Þórunn Þórhallsdóttir | Jenný Gunnbjörnsdóttir | Nafnleynd | Bryndís Jóna Jónsdóttir | Pétur Óðinsson | Einar Örn H Hallgrímsson | Magnús Þorsteinsson | Gunnar Sigurðsson | Kjartan Leifur Sigurðsson | Nafnleynd | Erna Sigrún Egilsdóttir | Þorsteinn M Kristjánsson | Kristinn Már Jóhannesson | Kristján Theódórsson | Maria Antonía de Sa Rodrigues | Jón Sigurður Ólason | Nafnleynd | Hjördís Hannesdóttir | Jón Arnar Ingvarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Emma Josefine Pernvi | Ólöf Hulda Breiðfjörð | Bergleif Gannt Joensen | Nafnleynd | Vilhjálmur Pálmason | Ágúst Björn Ágústsson | Friðrik Ómarsson | Ingveldur Ævarsdóttir | Nafnleynd | Ari Skúlason | Lovísa Guðlaugsdóttir | Nafnleynd | Birkir Ólafsson | Benedikt Kristján Magnússon | Haukur Einarsson | Skúli Þór Árnason | Gunnar Ólafsson | Einar Brynjar Einarsson | Oddur Helgi Óskarsson | Nafnleynd | Ævar Eggertsson | Fjóla Ákadóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Ragnar Ólafsson | Lína Dögg Ástgeirsdóttir | Nafnleynd | Björn Sigurðsson | Jón Axel Sellgren | Einar Roth | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðlaug Rún Gísladóttir | Nafnleynd | Margrét Sv Matthíasdóttir | Lára Vigdís Ólafsdóttir | Einar Indriði Maríasson | Eyjólfur Torfi Geirsson | Gylfi Davíðsson | Pétur Jónsson | Kristján Sveinsson | Björn Helgi Jónasson | Jórunn Sigríður Birgisdóttir | Ingibjörg Björnsdóttir | Nafnleynd | Benedikt Steinar Sveinsson | Viggo Mortensen | Gunnar S I Sigurðsson | Árni Richard Árnason | Hjálmar Þorvaldsson | Helga María Stefánsdóttir | Kristíana Baldursdóttir | Guðrún Oddgeirsdóttir | Heimir Hilmarsson | Pétur Virgar Hansson | Þóra H Christiansen | Þorgerður Þorvaldsdóttir | Jakob Örn Kárason | Ásta Þorsteinsdóttir | Snorri Arnar Sveinsson | Heimir Gunnar Hansson | Jón Bjarni Friðriksson | Víóletta Granz | Páll Pálsson | Nafnleynd | Rannveig Tryggvadóttir | Nafnleynd | Alda Sverrisdóttir | Helgi Heiðar Georgsson | Einar Guðjónsson | Herborg Ellen Stefánsdóttir | Nafnleynd | Jón Halldór Kristmundsson | Ingunn Vilhjálmsdóttir | Guðmundur H Pétursson | Sigríður Stephensen | Súsanna Stefánsdóttir | Auður Hrefna Guðmundsdóttir | Óskar Levy Guðmundsson | Hrefna Hlöðversdóttir | Harpa Hermannsdóttir | Draumey Aradóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Kristján Benjamínsson | Ólafur Rögnvaldsson | Óðinn Elfar Sigfússon | Nafnleynd | Stefanía Borg | Nafnleynd | Máni Ragnar Svansson | Sigríður Baldursdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Halldóra Svanbjörnsdóttir | Sigrún Hafdís Ólafsdóttir | Nafnleynd | Hrafnkell Baldursson | Birgitta Maríudóttir Olsen | Eva María Jónsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðlaugur Þ Sveinsson | Nafnleynd | Eva Hulda Emilsdóttir | Guðrún Oddný Kristjánsdóttir | Guðbjörg Gréta Bjarnadóttir | Nafnleynd | Ragna Jónasdóttir | Nafnleynd | Sandra María Hjaltalín | Ívar Örn Pétursson | Þormar Ingimarsson | Íris Aníta Eyþórsdóttir | Erla Kristinsdóttir | Gunnar Júlíus Gunnarsson | Kristjana L Ásgeirsdóttir | Nafnleynd | Kristjana Brynja Sigurðardóttir | Bjarki Þór Grönfeldt Gunnarsson | Sólveig Zophoníasdóttir | Svavar Steinarr Guðmundsson | Guðrún Ólafía Samúelsdóttir | Guðbjörg Steinunn Tryggvadóttir | Bjarney Rut Jensdóttir | Ástþór Ingi Pétursson | Guðmundur O Helgason | Fanný Sigurðardóttir | Sjöfn Friðriksdóttir | Valsteinn Haraldsson | Nafnleynd | Gunnhildur V Kjartansdóttir | Gunnar H Þórarinsson | Nafnleynd | Þórarinn Sveinsson | Bryndís Garðarsdóttir | Ísak Már Aðalsteinsson | Erna Sigurveig Guðmundsdóttir | Jón Finnsson | Álfheiður Anna Pétursdóttir | Gísli Valdemarsson | Nafnleynd | Líney Eggertsdóttir | Julia H. Kristine Hincu Isaksen | Elín Ágústsdóttir | Sigurgeir Þorleifsson | Nafnleynd | Magnús Danielsen | Arnaldur Hall | Árni Reynir Alfredsson | Huginn Þór Arason | Margrét Maríudóttir Olsen | Dominika Anna Madajczak | Kristín Lilja Garðarsdóttir | Heimir Skúli Guðmundsson | Rebekka Sigr Friðgeirsdóttir | Signý Sigurðardóttir | Sólrún Heiðarsdóttir | Elín Hjartardóttir Stolzenwald | Jóna Guðmundsdóttir | Gunnar Þ Júlíusson | Bergur Garðarsson | Dóra Guðbjört Jónsdóttir | Ingvar Ragnarsson | Nafnleynd | Sveinbjörn Sveinbjörnsson | Guðlaug Mía Eyþórsdóttir | Ástráður Haraldsson | Helga Sveinbjörnsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigrún Lóa Sigurgeirsdóttir | Nafnleynd | Halldór Jón Ingimundarson | Bryndís Arnardóttir | Hjálmar Eysteinsson | Guðrún Skúladóttir | Erla Jóhanna Þórðardóttir | Sigríður Sigurjónsdóttir | Kristín Björnsdóttir | Birgir Ás Guðmundsson | Hafliði Friðþjófsson | Móheiður Helga Huldudóttir Obel | Nafnleynd | Helgi Konráð Thoroddsen | Ragnhildur Þorbjörg Svansdóttir | Helgi Bjarni Óskarsson | Valgeir Halldórsson | Hrönn Vilhelmsdóttir | Guðmundur Jón Matthíasson | Nafnleynd | Nafnleynd | Óskar Valdórsson | Ásmundur R Richardsson | Nafnleynd | Katrín Sif Oddgeirsdóttir | Oddur Einar Kristinsson | Nafnleynd | Alma Dögg Jóhannsdóttir | Nafnleynd | Lea Kayla Farmer | Nafnleynd | Nafnleynd | Halldór Bóas Halldórsson | Guðrún Ösp Theodórsdóttir | Gunnar Jökull Karlsson | Nafnleynd | Silja Margrét Stefánsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Hrönn Róbertsdóttir | Stefán Halldór Kristvinsson | Hildur Sigurðardóttir | Markús Helgi Magnússon | Silja Unnarsdóttir | Nafnleynd | Svava Kristín Sveinbjörnsdóttir | Loftur Hilmar Loftsson | Kristrún Hauksdóttir | Árni Teitur Ásgeirsson | Andri Klausen | Karl Svavar Guðmundsson | Rósa Guðný Jónsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðrún H Bjarnadóttir | Nafnleynd | Sveinþór Þórarinsson | Nafnleynd | Einar Benediktsson | Valgerður Björnsdóttir | Gylfi Guðmundsson | Friðrik Sigurðsson | Anna Stefánsdóttir | Einar Jóhannesson | Erna Indriðadóttir | Margrét Jóhannesdóttir | Einar Þór Einarsson | Guðmundur Guðmundsson | Ágústa Guðrún Sigurðardóttir | Nafnleynd | Anna Ósk Sigurðardóttir | Halldór Eiríksson | Thomas Mikael Ludwig | Sveinn Einarsson | Jóhanna Stefánsdóttir | Björg Jónsdóttir | Eiríkur Örn Pétursson | Halldór Karl Ólafsson | Ragnar Víðir Reynisson | Anna Sigurgeirsdóttir | Snorri Steinn Stefánsson Thors | Vilborg Sverrisdóttir | Elín Siggeirsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Árni Freyr Haraldsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Sjöfn Hálfdánardóttir | Ingibjörg Þórarinsdóttir | Nafnleynd | Eva Sigurbjörnsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Leifur Andrésson | Nafnleynd | Nafnleynd | Börkur Hrafnsson | Valdimar Bergsson | Rögnvaldur Helgi Helgason | Friðrik Már Baldursson | Ásta Margrét Karlsson | Nafnleynd | Katrín Ósk Jóhannsdóttir | Nafnleynd | Einar Kristmundur Guðmundsson | Nafnleynd | Guðmundur Snorrason | Nafnleynd | Rósa Hauksdóttir | Erna Sif Arnardóttir | Petra Louise Mazetti | Margrét Sigmarsdóttir | Sif Sigurðardóttir | Björgvin Sigurðsson | Elísa Jóhannsdóttir | Gunnar Grímsson | Gunnar Ásgeir Jósefsson | Nafnleynd | Rúnar K Þ Karlsson | Nafnleynd | Jónas Bergmann Magnússon | Hrafnkell Smári Óskarsson | Ágúst Ólafur Ágústsson | Nafnleynd | Sigurður Júlíus Brynjarsson | Bjarni Guðmundsson | Nafnleynd | Guðmundur Þórðarson | Þröstur Sveinbjörnsson | Nafnleynd | Margrét Berg Sævarsdóttir | Nafnleynd | María Ragna Einarsdóttir | Gísli Finnur Aðalsteinsson | Bergsteinn Bergsteinsson | Sturla Stefánsson | Ágústa Valdís Sverrisdóttir | Aðalbjörg Guðmundsdóttir | Hannes Einarsson | Nafnleynd | Sylvía Guðmundsdóttir | Sigtryggur Hauksson | Kristján Sveinsson | Nafnleynd | Anna Bergljót Thorarensen | Nafnleynd | Nafnleynd | Iðunn Ólafsdóttir | Sigrún Theresa Einarsdóttir | Sveinn Ingi Reynisson | Róbert Sveinn Lárusson | Nafnleynd | Nafnleynd | Karen Emilía Barrysd. Woodrow | Arnar Kristjánsson | Marinella Arnórsdóttir | Jón Auðunn Sigurbergsson | Nafnleynd | Aðalsteinn G Helgason | Sigurborg Sif Sighvatsdóttir | Gunnar Halford Roach | Nafnleynd | Emil Þór Kristinsson | Nafnleynd | Gunnhildur S Kjartansdóttir | Nafnleynd

30 I Áskorun til Alþingis | Nafnleynd | Nafnleynd | Ólöf Rún Gunnarsdóttir | Sigfús A Schopka | Valtýr Pálsson | Gunnar Geirsson | Ómar Þór Sigfússon | Eiður Smári Haralds Eiðsson | Iðunn Hallbjörnsdóttir | Ingibjörg Bryndís Hilmarsdóttir | Tómas Úlfar Meyer | Jóhanna Björk Guðjónsdóttir | Nafnleynd | Eyleif Þóra Heimisdóttir | Lára Sverrisdóttir | Nafnleynd | Steinunn Ása Þorvaldsdóttir | Sigrún Björk Pétursdóttir | Kristjana Björg Benediktsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Jón Viðar Sigurgeirsson | Anna María Guðmundsdóttir | Hilmar Eberhardtsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Birgir Þröstur Jóhannsson | Nafnleynd | Snorri Freyr Árnason | Helga Björk Þorsteinsdóttir | Nafnleynd | Stella Bragadóttir | Grétar Þór Ævarsson | Steinar Ríkharðsson | Nafnleynd | Kristján Valur Jónsson | Sveinn Aðalsteinsson | Oddný Svana Friðriksdóttir | Arna Véný Guðmundsdóttir | Arnar Sigurbjartsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðmundur Haukur Guðmundsson | Bjarney Þ Runólfsdóttir | Aron Jarl Hillers | Vignir Freyr Ólafsson | Helga Sólveig Jensdóttir | Helga Sigrún Harðardóttir | Haukur Methúsalem Óskarsson | Pétur Gauti Jónsson | Nafnleynd | Kristi Jo Jóhannsdóttir | Skúli Pétursson | Nafnleynd | Auður Ólafsdóttir | Jón Karl Friðrik Geirsson | Kristján Guðmundsson | Stefán Vilberg Einarsson | Benedikt Bragi Sigurðsson | Katrín Matthíasdóttir | Nafnleynd | Bryndís D Björgvinsdóttir | Óskar Vignir Eggertsson | Nafnleynd | Aron Reyr Sverrisson | Kristín Inga Hrafnsdóttir | Ari Rúnar Sigurðsson | Sigurbjörn Knudsen | Garðar Jóhannsson | Íris Ingþórsdóttir | Nafnleynd | Gunnar Gunnarsson | Nafnleynd | Elín Ögmundsdóttir | Lárus Ármannsson | Rannveig Grétarsdóttir | Eydís Hörn Hermannsdóttir | Kristleifur Daðason | Gunnlaugur Johnson | Kristinn Guðmundsson | Áslaug Sverrisdóttir | Nafnleynd | Þóra Sigurþórsdóttir | Nafnleynd | Arnar Leifsson | Sandra Karen Skjóldal | Íris Hrönn Hreinsdóttir | Særós Rannveig Björnsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Hans Indriðason | Guðlaug Helgadóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðrún Þóra Gunnarsdóttir | Nafnleynd | Snorri Viðar Kristinsson | Evelin Aracelis Peralta | Telma Geirsdóttir | Henrý Þór Baldursson | Patrekur Emil Jónsson | Nafnleynd | Hjálmar Hjálmarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Gígja Hjaltadóttir | Leifur Hákonarson | Jón Páll Haraldsson | Edda Ragnarsdóttir | Ragna Karlsdóttir | Andrés Magnússon | Nafnleynd | Jón Birgir Gunnlaugsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Páll Kristinsson | Gunnar Halldór Egilson | Arthúr Vilhelm Jóhannesson | Nafnleynd | Bára Þórarinsdóttir | Soffía Steingrímsdóttir | Nafnleynd | Inga Guðrún Gestsdóttir | Steindór Sigurgeirsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Viðja Jónasdóttir | Nafnleynd | Gunnar Sveinn Magnússon | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Hanna Guðmundsdóttir | Anna María Malmberg | Sigurbjörn Árnason | Hrönn H Hinriksdóttir | Gunnar Þorsteinsson | Nafnleynd | Þóra Björg Dagfinnsdóttir | Nafnleynd | Ásta María Þórarinsdóttir | Óskar Gunnarsson | Kjartan Gústavsson | Sylvía Hera Skúladóttir | Áslaug Guðbrandsdóttir | Kristín Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Jóna Ósk Konráðsdóttir | Svanfríður Oddgeirsdóttir | Alexander G Björnsson | Nafnleynd | Ragnheiður Guðmundsdóttir | Katrín Arnbjörg Magnúsdóttir | Högni Skaftason | Erna Halldórsdóttir | Nafnleynd | Róbert Björnsson | Inga Rut Sigurðardóttir | Ingibjörg Guðmundsdóttir | Guðrún Brynjólfsdóttir | Rannveig Bryndís Ragnarsdóttir | Aron Karl Ásgeirsson | Lísabet Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Halla Þórhallsdóttir | Sigríður Haraldsdóttir | Nafnleynd | Trausti Bergmann | Nafnleynd | Kristín Ásta Halldórsdóttir | Guðbjörg Þóra Andrésdóttir | Þórey Birna Björnsdóttir | Einar Sigurðsson | Sverrir K Bjarnason | Sigrún Sigurðardóttir | Nafnleynd | Héðinn Ingi Þorkelsson | Nafnleynd | Sædís Gunnarsdóttir | Ólafur Þór Gunnarsson | Sólrún Þóra Þórarinsdóttir | Guðbjörg Ársælsdóttir | Nafnleynd | Valur Bjarnason | Baldur Finnsson | Hjálmar Gíslason | Sigurður Arnar Stefnisson | Ásdís Sigurðardóttir | Guðrún Geirsdóttir | Kolbrún Elfa Sigurðardóttir | Sigrún Ólafsdóttir | Jónas Halldór Jónasson | Hjalti Sigurjón Andrason | Fjóla Kristín Guðmundsdóttir | Andri Sigfússon | Rafn Finnbogason | Dagný Gunnarsdóttir | Rósa Björk Gunnarsdóttir | Þorsteinn Kristjáns Jóhannsson | Róbert Marvin Gíslason | Nafnleynd | Soffía Kristinsdóttir | Elínborg Bárðardóttir | Fanney Long Einarsdóttir | Nafnleynd | Arnór Smári Birgisson | Nafnleynd | Ingibjörg Sigrún Stefánsdóttir | Svanur Þór Halldórsson | Nelia Bearneza Baldelovar | Hallgrímur Þór Indriðason | Gísli Jens Viborg | Aðalsteinn Unnar Jónsson | Nafnleynd | Ragnar Benedikt Sigurjónsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Gunnar Þór Jónsson | Ingveldur Sveinsdóttir | Rakel Ösp Hafsteinsdóttir | Þórdís Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðrún Harpa Bjarnadóttir | Halldór Gunnar Hilmarsson | Árni Páll Halldórsson | Nafnleynd | Dómhildur Sigurðardóttir | Gunnar Þór Sigurðsson | Jón Ingi Jónsson | Hjördís Nína Egilsdóttir | Gerður Eygló Róbertsdóttir | Hildigunnur Sigvaldadóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Vigfús Ólafsson | Ingunn Rán Kristinsdóttir | Kristín Helga Gísladóttir | Gunnar Magnússon | Nafnleynd | Ingunn Stefánsdóttir | Amalía Sverrisdóttir | Nafnleynd | Jóhanna Guðjónsdóttir | Nafnleynd | Geirþrúður Kr Kristjánsdóttir | Þórunn Helga Ármannsdóttir | Guðrún Ósk Sigurðardóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Arnbjörn Gunnarsson | Nafnleynd | Helga Sveinbjarnardóttir | Nafnleynd | Jón Karlsson | Nafnleynd | Véný Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Rannveig Ólafsdóttir | Eva Hrönn Stefánsdóttir | Hans Hektor Hannesson | Guðmundur Ármann Sigurjónsson | Nafnleynd | Guðmundur Gunnarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Tóbías Bergmann Sóleyjarson | Torfi Agnarsson | Erling Gauti Jónsson | Ingólfur Guðjónsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Björn Rúnar Bjartmarz | Nafnleynd | Björn Erlingsson | Fanný Laustsen | Kristján Sigurðsson | Bjarni Þór Gíslason | Erla Aradóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigrún Alda Ragnarsdóttir | Nafnleynd | Úlfur Björnsson | Helga Baldvinsd. Bjargardóttir | Nafnleynd | Brynja Helgadóttir | Heiðar Már Guðlaugsson | Inga Bergmann Árnadóttir | Rakel Sara Jónasdóttir | Sigrún Eðvaldsdóttir | Ingvi Ágústsson | Guðmundur Magnússon | Páll Ernisson | Nafnleynd | Valgeir Tómasson | Nafnleynd | Hafdís Þóra Ragnarsdóttir | Steinþór Tryggvason | Sigurður Atlason | Bára Bryndís Sigmarsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Una Þorleifsdóttir | Inga Lilja Ólafsdóttir | Smári Ríkarðsson | Alexander Gunnar Jónasson | Nafnleynd | Vestarr Lúðvíksson | Elín Guðmundsdóttir | Vala Margrét Grétarsdóttir | Ásta Björg Þorbjörnsdóttir | Sigurður Jónasson | Arnar Vilhjálmur Arnarsson | Guðrún Eysteinsdóttir | Guðjón Heimir Sigurðsson | Nafnleynd | Anna Guðfinna Stefánsdóttir | Guðný S Guðjónsdóttir | Nafnleynd | Arnar Þór Ingólfsson | Vignir Einar Thoroddsen | Guðmundur K Birkisson | Steina Þórey Ragnarsdóttir | Arnbjörn R Eiríksson | Sædís Guðný Hilmarsdóttir | Ingunn Jónsdóttir | Vilhjálmur Ingi Vilhjálmsson | Hólmfríður Ýr Gunnlaugsdóttir | Ólafur Schram | Marta Goðadóttir | Nafnleynd | Steinunn Guðný Sveinsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Kristbjörg Stephensen | Guðmundur Jón Ludvigsson | Guðrún Helga Jóhannsdóttir | Nafnleynd | Þorsteinn Haukur Þorsteinsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Gunnhildur Schram | Stefán Bjarnason | Sigurður Finnbogason | Sigurjón Arthúr Friðjónsson | Ásta Sigmarsdóttir | Íris Sif Eiríksdóttir | Nafnleynd | Þröstur Helgason | Guðmundur Þór Friðriksson | Guðný Sóley Kristinsdóttir | Nafnleynd | Guðmundur Jónsson | Yvette Arnan Agana | Arnar Heimir Jónsson | Steingrímur Sigurgeirsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Haukur Þórisson | Atli Óskar Fjalarsson | Elfa Hrönn Guðmundsdóttir | Jóhanna Sigríður Magnúsdóttir | Helga Elísabet Guðlaugsdóttir | Ragnheiður Ólafsdóttir | Saga Líf Friðriksdóttir | Stefán Friðrik Friðriksson | Guðrún Margrét Ólafsdóttir | Nafnleynd | Kolbeinn Högnason | Helgi Reyr Gíslason | Vignir Már Þormóðsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðmundur Björn Lýðsson | Halldór Pétur Hilmarsson | Birna Stefánsdóttir | Helgi Lárus Guðlaugsson | Jóhann Þröstur Skarphéðinsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Erna Björg Guðlaugsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Kristján Gestsson | Gunnar Ómar Lillie Magnússon | Hjálmar Steinar Skarphéðinsson | Kjartan Orri Sigurðsson | Sigurborg Jónsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Vera Guðmundsdóttir | Vignir Jónsson | Ester Ýr Birgisdóttir | Hermann Ragnarsson | Guðni Kristinn Elíasson | Gerður Gísladóttir | Nafnleynd | Björg Kristín Kristjánsdóttir | Áshildur Emilsdóttir | Arnfríður Björg Sigurdórsdóttir | Jóhanna Ólafsdóttir | Ólafur Örn Ólafsson | Soffía Hauksdóttir | Drífa Skúladóttir | Sigurgeir Arnarson | Kristín Hlíðberg | Nafnleynd | Róbert Arnar Karlsson | Hjalti Harðarson | Freydís Heiðarsdóttir | Logi Gunnlaugsson | Nafnleynd | Jens Benedikt Baldursson | Nafnleynd | Nafnleynd | Brynhildur Stefánsdóttir | Nafnleynd | Jón Ingi Einarsson | Nafnleynd | Jóna Björg Freysdóttir | Nafnleynd | Anna Björg Siggeirsdóttir | Nafnleynd | Víðir Þórarinsson | Vala Rebekka Þorsteinsdóttir | Sigurður Ragnar Ólafsson | Óli Hjörtur Ólafsson | Jóna Margrét Jóhannesdóttir | Fanney Sigurlaug Bjarnadóttir | Nafnleynd | Marinó Guðmundsson | Nafnleynd | Bjarni Runólfsson | Valgerður Samsonardóttir | Bryndís Björgvinsdóttir | Nafnleynd | Kristín Þórunn Tómasdóttir | Þorsteinn Narfason | Kolbrún Björk Haraldsdóttir | Lárus Haukur Jónsson | Gabríel Ponzi | Nafnleynd | Halla Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Bjarki Borgþórsson | Nafnleynd | Hallgerður Erla Sigurðardóttir | Harpa Kristjánsdóttir | Nafnleynd | Aðalbjörg Stefanía Helgadóttir | Guðni Björnsson | Einar D. G. Gunnlaugsson | Nafnleynd | Örn Orri Ingvason | Friðjón Jóhannsson | Nafnleynd | Jón Þór Bergþórsson | Haukur Valdimarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Eyþór B Kristjánsson | Guðný Svava Gestsdóttir | Fjalar Jóhannsson |

Áskorun til Alþingis I 31 Kristján A Ágústsson | Davíð Arnar Baldursson | Nafnleynd | Helga Helgadóttir Andersen | Ingibjörg L Steingrímsdóttir | Nafnleynd | Harpa Björnsdóttir | Elísa Rún Gunnarsdóttir | Maron Bergmann Jónasson | Nafnleynd | Örn Karlsson | Nafnleynd | María Garðarsdóttir | Eiríkur Valdimarsson | Guðmunda Hrönn Óskarsdóttir | Nafnleynd | Þórir Dan Jónsson | Kristín Guðrún Gestsdóttir | Halldór Jakobsson | Diðrik Stefánsson | Sigurður Gunnarsson | Jóna Björk Ómarsdóttir | Pálmi Hafþór Ingólfsson | Nafnleynd | Páll Þórsson | Kristján Tryggvason | Jón Bjartmar Hermannsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigurlaug Stefánsdóttir | Agnes Tanja Þorsteinsdóttir | Theódór Snorri Ólafsson | Gunnar Rúnar Kristinsson | Anna Margrét Halldórsdóttir | Jökull Ísleifsson | Aðalsteinn Hermannsson | Guðmundur Jónsson | Hildur Arna Gunnarsdóttir | Sigurður Þorsteinn Guðmundsson | Anna Benediktsson | Garðar G Norðdahl | Sigríður I Hjaltested | Róbert Theodórsson | Nafnleynd | Guðný Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Ottó Reimarsson | Erlendur Pálsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Aðalsteinn Ólafsson | Ragnheiður Jónasdóttir | Nafnleynd | Árni Hinrik Hjartarson | Halldór Laxness Halldórsson | Auður Þráinsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Jón Hannes Stefánsson | Nafnleynd | Sigurður G Þórarinsson | Jóhann Helgi Sigurðsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Klara Hödd Ásgrímsdóttir | Nafnleynd | Ingveldur Eyjólfsdóttir | Hjördís Birgisdóttir | Þór Sigurðsson | Nafnleynd | Sigfríður Nieljohníusdóttir | Berglind Guðmundsdóttir | Hreggviður Daníelsson | Nafnleynd | Anna Guðrún Guðmundsdóttir | Lovísa Oktovía Eyvindsdóttir | Valgerður Þórsdóttir | Hlynur Þór Gestsson | Kolbrún Bragadóttir | Sigurður Ingi Árnason | Eva Björk Sigurborgardóttir | Guðmundur Jónasson | Jón Gunnarsson | Garðar Hólm Kjartansson | Linda Einarsdóttir | Ólafur Ásgeirsson | Guðjón Engilbertsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Kristján Jónsson | Margrét Jakobína Ólafsdóttir | Ruth Bergsdóttir | Jóhann Hinriksson | Eggert Þór Ingólfsson | Ingibjörg Sigtryggsdóttir | Þorgeir Sæberg Sigurðsson | Dagný Sigurbjörg Jónsdóttir | Nafnleynd | Birgir Árnason | Sigfús E Aðalsteinsson | Nafnleynd | Þröstur Ásmundsson | Skúlína Hlíf Kjartansdóttir | Ómar Stefánsson | Nafnleynd | Þór Heiðar Ásgeirsson | Kristín Ólafsdóttir | Sigurður Auðberg Davíðsson Löve | Ólafía Margrét Ólafsdóttir | Rannveig Tryggvadóttir | Ragnhildur G Gunnarsdóttir | María Kúld Heimisdóttir | Nafnleynd | Máni Dagsson | Benedikt R Jóhannsson | Nafnleynd | Algirdas Slapikas | Nafnleynd | Vilhelm Yngvi Kristinsson | Andri Sigurður Haraldsson | Pétur Heimisson | Þóra Flygenring Sigurðardóttir | Tadeusz Janusz Swiercz | Salka Valsdóttir | María Dís Cilia | Steinunn Arna Arnardóttir | Lárus Sigurðarson | Oriol Massot Andreu | Jóhannes Helgason | Einar Sveinn Ragnarsson | Kristín Pálsdóttir | Guðmundur Jensson | Nafnleynd | Nafnleynd | Styrmir Gíslason | Kristófer Ísak Hölluson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Már Valþórsson | Nína Björg Arnarsdóttir | Nafnleynd | Sigrún Hannesdóttir | Nafnleynd | Guðrún Ása Jakobsdóttir | Guðrún Brynjúlfsdóttir | Nafnleynd | Arndís Herborg Björnsdóttir | Nafnleynd | Ólafur Sigurgeirsson | Nafnleynd | Árni Freyr Snorrason | Steinunn Jónsdóttir | Nafnleynd | Sigurður Geir Jónsson | Þórunn Jónasdóttir | Þorgerður Anna Björnsdóttir | Magnús Ingimundarson | Nafnleynd | Ingvar Bremnes | Konráð Ragnarsson | Helga Rut Guðmundsdóttir | Dögg Proppé Hugosdóttir | Jóhann Egilsson | Nafnleynd | Þóra Haraldsdóttir | Finnur Kolbeinsson | Nafnleynd | Stefán Bergmann | Elva Björt Stefánsdóttir | Halla Björnsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Halldóra Sigurveig Árnadóttir | Nafnleynd | Magdalena S. Ingimundardóttir | Yngvi Örn Kristinsson | Pétur Torfi Guðmundsson | Nafnleynd | Svanhvít Stella L. Ólafsdóttir | Bragi Þór Ólafsson | Aðalheiður Sveinsdóttir | Ólafur Magnússon | Lilja Sif Þórisdóttir | Nafnleynd | Haraldur Bergvinsson | Ingibjörg Tönsberg | Hólmfríður Sigurðardóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Þórarinn Sigurður Andrésson | Stefán Georgsson | Halldór Þorgeirsson | Ragna Sveinbjörnsdóttir | Sigurður Ólafsson | Halldór Rúnarsson | Nafnleynd | Þorbjörg K Kjartansdóttir | Brynjar Þór Jakobsson | Þórólfur Rúnar Þórólfsson | Nafnleynd | Berglind Friðriksdóttir | Lakkhana Phiubaikham | Nafnleynd | Sigurjóna Hr Sigurðardóttir | Estrid Þorvaldsdóttir | Ólína Þorvarðardóttir | Hörður Lorange | Nafnleynd | Nafnleynd | Hrönn Rúnarsdóttir | Jón Þór Víglundsson | Hjördís L Jónasdóttir | Guðrún Kr. Óladóttir | Hlöðver Sigurgeir Guðnason | Ólöf Dóra Hermannsdóttir | Nafnleynd | Ólafur Einar Ólafarson | Kristján Hólmar Birgisson | Nafnleynd | Nafnleynd | Svava Hrönn Þórarinsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Eva Hallvarðsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Birgir Heiðar Birgisson | Eiríka Inga Þórðardóttir | Bjarni Rúnar Guðmundsson | Ásta Karen Magnúsdóttir | Sævar Magnússon | Leifur Þorleifsson | Jóhann Arngrímur Kristjánsson | Ólöf Matthíasdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Bjarni Richter | Jón Heiðar Guðmundsson | Nafnleynd | Lúðvík Haraldsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Haraldur Helgason | Nafnleynd | Guðrún Ósk Þrastardóttir | Nafnleynd | Thelma Rún Birgisdóttir | Nafnleynd | Þorlákur Helgason | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Bjarki Ingi Karlsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðmundur Þórður Guðmundsson | Eggert Björnsson | Gunnar Backmann Gestsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðlaugur V Þórarinsson | Hrafnhildur Halldórsdóttir | Hálfdán Þorgrímsson | Páll Vígkonarson | María Jónsdóttir | Lúðvík Rúnarsson | Heimir Jónsson | Þorbjörn Stefánsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Kristinn Fannar Einarsson | Axel Birgir Knútsson | Rannveig Hulda Ólafsdóttir | Alexander Leite Valtýsson | Sigurbjörn Sveinsson | Karl Friðrik Karlsson | Nafnleynd | Gylfi Dýrmundsson | Nafnleynd | Erla Jóhannsdóttir | Nafnleynd | Gunnlaugur Sigurjónsson | Fjölnir Ásbjörnsson | Víkingur Hermann Guðjónsson | Guðmundur Örn Flosason | Jón Torfi Gunnlaugsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Þjóðólfur Gunnarsson | Nafnleynd | Margrét Sverrisdóttir | Tomasz Ríkarður Tomczyk | Sigurveig Mjöll Tómasdóttir | Bergdís Heiða Eiríksdóttir | Nafnleynd | Hallveig S Sigurbjörnsdóttir | Nafnleynd | Hákon Hákonarson | Katrín Rós Ívarsdóttir | Emir Alomerovik | Lára Margrét Möller | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Berglind Björgólfsdóttir | Nafnleynd | Anna Sigríður Árnadóttir | Sigurður O Sigurðsson | Sigurjón Ólafsson | Nafnleynd | Brynja Margeirsdóttir | Kristín Inga Pétursd. Whitehead | Stefán Carl Gunnarsson Peiser | Ólöf Björnsdóttir | Sæunn María Pétursdóttir | Örn Högnason | Reynir Tómas Geirsson | Bjarni Gautason | Linda Guðmundsdóttir | Erna Sigurðardóttir | Haukur Claessen | Karl Óðinn Guðmundsson | Hulda Hrönn Ágústsdóttir | Nafnleynd | Vania Valentinova Koleva | Steinar Guðmundsson | Svanbjörg Andrea Halldórsdóttir | Aðalbjörg J Finnbogadóttir | Nafnleynd | Elín Thelma Róbertsdóttir | Nafnleynd | Svala Kristín Hreinsdóttir | Axel Sigurðsson | Nafnleynd | Friðrik Jónsson | Þorvarður Kári Ólafsson | Nafnleynd | Þórhallur Gísli Samúelsson | Nafnleynd | Bjarni Páll Ingason | Nafnleynd | Nafnleynd | Örn Erhard Þorkelsson | Nafnleynd | Sólrún Sveinsdóttir | Einar Jakobsson | Nafnleynd | Kristín Einarsdóttir | Elín Magnadóttir | Elsa Hrund Jensdóttir | Örn Höskuldsson | Margrét Linda Ásgrímsdóttir | Guðmundur Gunnarsson | Arnar Leó Árnason | Bjarmi Freyr Sigurðsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Brynjar Klemensson | Stefán Jónsson | Jakob Halldórsson | Helgi Elfarsson | Davíð Þór Þorsteinsson | Gerður Beta Jóhannsdóttir | Helgi Árnason | Númi Arnarson | Eyþór Guðmundsson | Eggert Guðnason | Ingólfur Halldór Bjarnason | Ida Finnbogadóttir | Hera Lind Bjarnadóttir | Elín Una Jónsdóttir | Guðmundur Hrafn Arngrímsson | Edvard Kristinn Guðjónsson | Bjarnfinnur Sverrisson | Sigurður Þorsteinsson | Guðlaug Hanna Friðjónsdóttir | Ásdís Olsen Pétursdóttir | Nafnleynd | Birna Hlín Hilmarsdóttir | Hugrún Björnsdóttir | Ingibergur Elíasson | Nafnleynd | Nafnleynd | Magnús Ninni Reykdalsson | Andri Birgisson | Nafnleynd | Bjarnveig Valdimarsdóttir | Íris Rut Grettisdóttir | Margrét Rós Andrésdóttir | Sunna Ösp Bjarkadóttir | Sigurlaug Hólm Ragnarsdóttir | Sandra Björg Axelsdóttir | Heiðrún Björt Sigurðardóttir | Nafnleynd | Guðfinna Birta Valgeirsdóttir | Kristín Nanna Einarsdóttir | Nafnleynd | Grétar Páll Bjarnarson Aasen | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigfríður Guðný Theódórsdóttir | Guðrún Drífa Hólmgeirsdóttir | Nafnleynd | Valur Björnsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Ólöf Kristín Jóhannesdóttir | Adolf Jónsson | Eyjólfur Darri Runólfsson | Lovísa Kristjánsdóttir | Nafnleynd | Ólafur Héðinn Friðjónsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Sólrún María Graham-Parker | Nafnleynd | Helga Lára Bjarnadóttir | Jens Pétur Jensen | Eiður Örn Hrafnsson | Hjördís Jónsdóttir Ström | Nafnleynd | Gunnlaugur Jens Helgason | Ólafur Guðmundsson | Anna Guðrún Guðjónsdóttir | Nafnleynd | Ívar Björnsson | Ásdís Ómarsdóttir | Nafnleynd | Andrea Eyvindsdóttir | Ingi Karl Ingason | Nafnleynd | Björn Þór Þorsteinsson | Nafnleynd | Hlynur Ingason | Nafnleynd | Helga Þórdís Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Þóra Soffía Guðmundsdóttir | Torfi Birgir Guðmundsson | Svavar Geirsson | Birgitta Íris Birgisdóttir | Guðrún Björnsdóttir | Sigurður Ragnar Arnalds | Kjartan Þór Kjartansson | Erla Engilbertsdóttir | Nafnleynd | Dagbjört Hulda Eiríksdóttir | Bryndís Gunnarsdóttir | Bára Dís Guðjónsdóttir | Nafnleynd | Óli Jóhann Ásmundsson | Steini Þorvaldsson | Heiður Lilja Sigurðardóttir | Monika Gabriela Bereza | Halldór Stefán Haraldsson | Ragnheiður Ólafsdóttir | Rúnar Hreggviðsson | Nafnleynd | Eggert Sæmundsson | Nafnleynd | Sveinn Gíslason | Nafnleynd | Sigmar Páll Egilsson | Magnús Helgi Dalmann Magnússon | Maria Fe Paraiso Juarez | Kristinn Ingibergsson | Kristín

32 I Áskorun til Alþingis Þórarinsdóttir | Birna Gunnlaugsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigtryggur Ari Jóhannsson | Jón Ómar Jóhannsson | Daníel Sæmundsson Hawkes | Þórður Bragi Jónsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Jóhanna Þ Sturlaugsdóttir | Þórunn Halldórsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Valgerður Birna Marteinsdóttir | Jón Marías Arason | Nafnleynd | Finnur Torfi Stefánsson | Leifur Aðalgeir Benediktsson | Kristín Óskarsdóttir | Nafnleynd | Anton Helgi Steinarsson | Nafnleynd | Bjarki Hilmarsson | Nafnleynd | Kristján Óli Andrésson | María Emilsdóttir | Steinar Kristinn Sigurðsson | Nafnleynd | Sigurjón Gunnarsson | Nafnleynd | Björn Unnar Valsson | Nafnleynd | Þyrí Valdimarsdóttir | Nafnleynd | Astrid Laura Julie Doucet | Silja Ingólfsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Trausti Bjarnason | Barbara Dröfn Fischer | Brynjólfur Björnsson | Ingvar Pálmarsson | Elín Anna Ellertsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Bríet Ósk Arnaldsdóttir | Sævar Helgason | Nafnleynd | Bragi Steinn Björnsson | Ragnheiður Helen Eðvarðsdóttir | Halldóra Sigurðardóttir | Helgi Hafþórsson | Sylvía Hrólfsdóttir | Karl Einarsson | Jóhannes Smári Þórarinsson | Nafnleynd | Unndór Egill Jónsson | Marsilía Dröfn Sigurðardóttir | Gunnhildur Jónsdóttir | Jensína U Kristjánsdóttir | Nafnleynd | Hildur Gísladóttir | Laufey Egilsdóttir | Nafnleynd | Sólveig Árnadóttir | Ýr Káradóttir | Brynja Aud Aradóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Eyþór Ólafur Karlsson | Snjólaug Einarsdóttir | Nafnleynd | Viktor Arnarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Hlédís Sigurb Hálfdánardóttir | Þráinn Sigurðsson | Sandra María Steinarsd Polanska | Nafnleynd | Atli Ívar Guðmundsson | Bergsteinn Daníelsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Oddur Jónsson | Iðunn Dögg Gylfadóttir | Ingibjörg Hanna Björnsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Fríða Þorkelsdóttir | Nafnleynd | Davíð Löve | Nafnleynd | Ólöf Svala Magnúsdóttir | Aðalsteinn Tryggvason | Sigríður Jensdóttir | Nafnleynd | Kolbrún Þóra Löve | Aðalsteinn Eiríksson | Nafnleynd | Nafnleynd | Gunnhildur Sara Gunnarsdóttir | Nafnleynd | Jón Þór Kvaran | Nafnleynd | Nafnleynd | Jökull Freyr Svavarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Davíð Ólafsson | Kjartan Jóhannes Hauksson | Tinna Þorsteinsdóttir | Sveinn Sveinsson | Nafnleynd | Guðrún Steinunn Kristinsdóttir | Nafnleynd | Guðjón Eggert Steinþórsson | Ólafur Siggeir Helgason | Nafnleynd | Páll Ársæll Hafstað | Svanhvít Guðmundsdóttir | Kristín E Sveinbjörnsdóttir | Nafnleynd | Sunna Björk Þórarinsdóttir | Guðrún Dóra Hermannsdóttir | Guðrún Baldursdóttir | Joshua Ryan Balla | Nafnleynd | Björg Jónína Rúnarsdóttir | Nafnleynd | Aníta Hannesdóttir | Kjartan Jónsson | Guðmundur Dagur Ólafsson | Nafnleynd | Björn Torfason | Nafnleynd | Jóna Guðbjörg Torfadóttir | Gylfi Björnsson | Ívar Geirsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Sveinn Gunnar Jónasson | Karl Emil Gunnarsson | Ólafur Agnar Viggósson | Nafnleynd | Kristinn Halldórsson | Fjóla Rún Þorleifsdóttir | Nafnleynd | Þórarinn Hauksson | Páll Halldór Sigvaldason | Guðrún Sigríður Þórhallsdóttir | Unnur Silfá Eyfells | Íris Hrannardóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Jón Ásbjörnsson | Patrick Maximilian Rittmüller | Nafnleynd | Eygló Jónsdóttir | Stefán Þorvaldsson | Nafnleynd | Gabriella Unnur Kristjánsdóttir | Jóhanna Sif Gunnarsdóttir | Guðmundur Örn Benediktsson | Þórir Hálfdánarson | Hlynur Hrafn Hallbjörnsson | Örlygur Ólafsson | Karl Jóhann Karlesson | Alda Pétursdóttir | Elín Björk Björnsdóttir | Nafnleynd | Jónína Guðný Bogadóttir | Nafnleynd | Olga Jenný Gunnarsdóttir | Nafnleynd | Gunnar Þór Baldvinsson | Bryngerður Bryngeirsdóttir | Katrín Guðmundsdóttir | Elfa Ragnheiður Guðnadóttir | Andri Már Jónsson | Hrund Einarsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Rún Knútsdóttir | Nafnleynd | Zophonías Baldvinsson | Nafnleynd | Agla Ösp Sveinsdóttir | Daði Birgisson | Katherine Louise Þóra Davidson | Arngrímur Borgþórsson | Hildur Ýr Þráinsdóttir | Íris Björg Þorvarðardóttir | Nafnleynd | Jón Elísson | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigríður Arna Sigurðardóttir | Nafnleynd | Vilborg Rósa Einarsdóttir | Nafnleynd | Árni Þór Árnason | Nafnleynd | Guðrún Brynja Bárðardóttir | Jónína Ólafsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Gísli Ingi Nikulásson | Bjarni Einarsson | Daníel Eldjárn Vilhjálmsson | Erla Erlendsdóttir | Nafnleynd | Daniel Joseph Cramer | Sigurbjörg Þorsteinsdóttir | Grímur Kristinsson | Jón Sigurðsson | Jóhanna Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Baldur Þór Finnsson | Þórhalla Arnardóttir | Nafnleynd | Jón Þór Grímsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Steinunn Ruth Stefnisdóttir | Þorgerður Br. Jónsdóttir | Júlía Margrét Einarsdóttir | Sigurður Jón Friðriksson | Nafnleynd | Ásta Jónsdóttir | Dóra Sigrún Gunnarsdóttir | Daði Rafnsson | Margrét Ásólfsdóttir | Guðrún Edda Haraldsdóttir | Nafnleynd | Bergþóra Snæbjörnsdóttir | Úlfar Aðalsteinsson | Hilmar Örn Hafsteinsson | Valdimar Magnús Ólafsson | Nafnleynd | Ingvar Kolbeinsson | Ingi Vífill Guðmundsson | Þórdís Pálsdóttir | Nafnleynd | Gunnar Stefánsson | Einar Jóhannsson | Nafnleynd | Birna Róbertsdóttir | Ólafur Þór Ólafsson | Bjarni Róbert Jónsson | Páll Ragnar Baldursson | Anna Kristmundsdóttir | Harpa Kristinsdóttir | Pétur Þ Stefánsson | Björgvin Gestsson | Haraldur Ingi Bjarnason | Nafnleynd | Kristín Ingveldur Bragadóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigþór Ögmundur Jóhannesson | Hrafnhildur Lilja Harðardóttir | Rósa Guðrún Gunnarsdóttir | Gestur Gunnarsson | Guðrún Erna Högnadóttir | Selma Hrund Kristbjarnardóttir | Gísli Magnússon | Hrefna Kristmannsdóttir | Nafnleynd | Íris Edda Ingvadóttir | Árni Jón Geirsson | Ásgeir Jósafat Líndal | Nafnleynd | Kristinn Jens Kristinsson | Áki Hermann Barkarson | Carmen Maja Valencia | Nafnleynd | Sigurjón Þórmundsson | Nafnleynd | Geir Þorsteinsson | Nafnleynd | Hólmfríður J Aðalsteinsdóttir | Nafnleynd | Sigurjón Sigurðsson | Heiða Rós Hauksdóttir | Nafnleynd | Hlíf Leifsdóttir | Helga Rut Snorradóttir | Halldór Skjöldur Ólason | Kristinn Magnússon | Íris Ingibjörg Þorsteinsdóttir | Arnbjörg Drífa Káradóttir | Kristín Þóra Garðarsdóttir | Sólmundur Ari Björnsson | Andrea Sompit Siengboon | Pétur Þór Benediktsson | Randi Holm | Linda Stefánsdóttir | Sigríður Jónsdóttir | Nafnleynd | Ragnhildur Þórðardóttir | Þóra Björg Sigurðardóttir | Gunnlaugur Stefán Gíslason | Guðfinnur Guðjón Sigurvinsson | Þórunn Ragnarsdóttir | Svanur Davíð Vilbergsson | Nafnleynd | Garðar Pétursson | Ingibjörg Stefánsdóttir | Ingólfur Gíslason | Hrólfur Sigurðsson | Alexander Berg Garðarsson | Ása Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Guðrún S Bergþórsdóttir | Nafnleynd | Þórdís Arnardóttir | Nafnleynd | Guðni Jóhann Brynjarsson | Ásta María Sigurðardóttir | Kristján Bjarni Guðmundsson | Hörður Ólafsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Edda Bára Kristínardóttir | Axel Kjartan Baldursson | Snjólaug Guðrún Sigurjónsdóttir | Sveindís Þórunn H Pétursdóttir | Nafnleynd | Karl Snorri Einarsson | Sigurður Jökull Ólafsson | Guðlaugur Hermannsson | Bergþóra Kristbergsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Unnsteinn Almar Jónasson | Sædís Harpa Skjaldardóttir | Sigurður Kristjánsson | Hólmfríður Ásdís Illugadóttir | Þórhallur Unnar Þorsteinsson | Nafnleynd | Brynjar Gunnlaugsson | Viðar Ásgeirsson | Nafnleynd | Brynjar Björn Ingvarsson | Anna Guðrún Árnadóttir | Gunnar Jökull Ágústsson | Karólína Valtýsdóttir | Garðar Smári Vestfjörð | Aaron Eyþórsson | Nafnleynd | Helga Kristín Hjörvar | Signý Kolbeinsdóttir | Jóhann Ragnar Kristjánsson | Gunnar Þórisson | Nafnleynd | Bára Snæfeld Jóhannsdóttir | Gunnar Orri Kjartansson | Hermann Sævar Ástvaldsson | Ragnheiður Hlynsdóttir | Davíð Fjölnir Ármannsson | Ólafur Rögnvaldsson | Nafnleynd | Tinna Berg Rúnarsdóttir | Höskuldur Búi Jónsson | Einar Örn Steinarsson | Gunnhildur Sveinsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Hlín Sæþórsdóttir | Gunnar Atli Thoroddsen | Kolbrún Steinunn Hansdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðný Ásólfsdóttir | Nafnleynd | Gíslína Vilborg Ólafsdóttir | Guðmundur Gunnlaugsson | Garðar Kjartansson | Þórir Sæmundsson | Elín Rut Guðnadóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Sveinn Hilmarsson | Nafnleynd | Ása Björk Valdimarsdóttir | Kristján Jakob Agnarsson | Sigrún Perla Böðvarsdóttir | Kjartan Másson | Eyrún Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Anna Ellen Douglas | Nafnleynd | Elfa Lilja Gísladóttir | Elín Edda Pálsdóttir | Unnur Hjaltadóttir | Helgi Rúnar Friðbjörnsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Magnea Jónsdóttir | Brynja Magnúsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Baldur Már Guðmundsson | Anne Marie Markan | Marta Kjartansdóttir | Hekla Ingunn Daðadóttir | Eva Brá Hallgrímsdóttir | Þórður Ívarsson | Vilmar Pétursson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Þrándur Sigurðsson | Elín Edda Sigurðardóttir | Birgir Þórarinsson | Helga Þórey Björnsdóttir | Nafnleynd | Guðný Rut Pálsdóttir | Nafnleynd | Margrét Ýr Ingimarsdóttir | Björgvin Lúther Sigurðarson | Karl Ágúst Guðmundsson | Björg Einarsdóttir | Nafnleynd | Guðjón Sveinsson | Sigurlaug Helgadóttir | Ásta María Guðmundsdóttir | Svala Ýrr Björnsdóttir | Erla Bryndís Kristjánsdóttir | Nafnleynd | Sverrir Ólafsson | Viðar J Scheving | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigríður Melrós Ólafsdóttir | Jóhann Sigurðsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Kári Jóhannsson | Soffía Heiða Hafsteinsdóttir | Einar Sigurður Ingvarsson | Nafnleynd | Sveinn Sævar Pálsson | Nafnleynd | Vignir Richardsson | Nafnleynd | Örn Sigurðarson | Nafnleynd | Gunnar Kristinsson | Guðbjörn Páll Sölvason | Nafnleynd | Guðmundur Magnússon | Nafnleynd | Nafnleynd | Davíð Freyr Björnsson | Brynjar Gunnarsson | Svetlana Ristic | Stephanie Rósa Bosma | Aðalsteinn Kjartansson | Nafnleynd | Ásgeir Ásgeirsson | Pétur Rasmussen | Gyða Dröfn Tryggvadóttir | Kristján Freyr Einarsson | Jónas Aðalsteinn Sævarsson | Ragna Freyja Karlsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Jónína Bjartmarz | Nafnleynd | Nafnleynd | Höskuldur Björnsson | Trausti Sigurðsson | Nafnleynd |

Áskorun til Alþingis I 33 Baldur Örn Árnason | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Valgarður Lyngdal Jónsson | Guðbjörg Þóroddsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Jónas Hallgrímsson | Jóhannes Einar Sigmarsson | Þorsteina Sigurðardóttir | Nafnleynd | Ragnar Skúlason | Nafnleynd | Helgi Þór Harðarson | Herbert Viðar Baldursson | Nafnleynd | Berglind Eva Benediktsdóttir | Jóhann Sv Jónsson | Erna Björk Ásbjörnsdóttir | Hilmar Þór Bergmann | Andrea Kristín Gunnarsdóttir | Nafnleynd | Guðríður Elísa Vigfúsdóttir | Herdís Snæbjörnsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Rögnvaldur Jóhannesson | Anna Lára Bjarnfreðsdóttir | Eiríkur Árni Árnason | Nafnleynd | Anna Ágústa Hauksdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Heiðrún Giao-Thi Jónasdóttir | Ingibjörg Guðmundsdóttir | Margrét Elfa Jónsdóttir | Höður Anton Diego | Nafnleynd | Nafnleynd | Silvía Kristjánsdóttir | Nafnleynd | Kristín Ásgerður Blöndal | Karl Sölvi Guðmundsson | Óskar Borg | Sigríður Vilborg Magnúsdóttir | Nafnleynd | Karl Arnarson | Gísli Sveinsson | Guðni Páll Daníelsson | Andrés Gunnarsson | Ásgeir Helgi Magnússon | Nafnleynd | Svanur Pálsson | Svandís Ásta Jónsdóttir | Jóhann Ingi Jónsson | Ólafur Eysteinn Sigurjónsson | Silja Hlín Guðbjörnsdóttir | Elís Vilberg Árnason | Nafnleynd | Bárður Ragnar Jónsson | Nafnleynd | Jakob Veigar Sigurðsson | Ævar Arnfjörð Bjarmason | Esther Eygló Ingibergsdóttir | Pétur Guðmundsson | Helgi Andrésson | Snorri Eldjárn Snorrason | Nafnleynd | Lars Tommy Norrman | Eggert Hafsteinn Margeirsson | Kári Kolbeinsson | Ásdís Björk Jónsdóttir | Hildur Nielsen | Steindór Tryggvason | Nafnleynd | Þórunn Geirsdóttir | Aðalheiður Arnbjörnsdóttir | Nafnleynd | Hildur Edda Einarsdóttir | Nafnleynd | Hreiðar Örn Zoega Stefánsson | Kristbjörg Gunnarsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Rikka Mýrdal Einarsdóttir | Róbert Agnarsson | Þorbjörg Gísladóttir | Símon Björgvin Hermannsson | Brynjar Kárason | Nafnleynd | Friðrik Sindri Wilde | Linda Björk Hilmarsdóttir | Hildur María Hólmarsdóttir | Eygló Rut Óladóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Barbara Kristín Kristjánsdóttir | Nafnleynd | Björn Ingvar Júlíusson | Gylfi Már Guðjónsson | Elísabet Þórðardóttir | Pálína Sigurlaug Jónsdóttir | Unnar Vilhjálmsson | Nafnleynd | María Edwardsdóttir | Ísleifur Örn Garðarsson | Nafnleynd | Gunnhildur Rögnvaldsdóttir | Fjölnir Daði Georgsson | Sigurður Jóhannesson | Guðmundur Franz Jónasson | Nafnleynd | Kári Ellertsson | Nafnleynd | Karen Friðriksdóttir | Guðbjörg Jóhannesdóttir | Nafnleynd | Anna Björk Ívarsdóttir | Guðrún Bryndís Harðardóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Lóa Dís Finnsdóttir | Tinna Ævarsdóttir | Berglind Hreiðarsdóttir | Sölvi Páll Ásgeirsson | Tara Kathleen Flynn | Valdís Fríða Manfreðsdóttir | Þórður Kristján Karlsson | Vilhjálmur Einarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Anna Rut Kristjánsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Ágústa Halldórsdóttir | Kjartan Sverrisson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigurður Þorfinnur Einarsson | Kristín Böðvarsdóttir | Óli Jón Kristinsson | Eiríkur Pétursson | Nafnleynd | Daníel Þorgeirsson | Elín Stephensen | Jóhann Hjalti Þorsteinsson | Nafnleynd | Hjörleifur Pálsson | Nafnleynd | Valgerður M Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Jónas Höskuldsson | Nafnleynd | Sólveig Einarsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Hákon Ísfeld Jónsson | Sveinn Andri Sveinsson | Valgerður Kristín Gunnarsdóttir | Nafnleynd | Viðar Gunngeirsson | Sighvatur Sturla Þ Jónsson | Ólafur Grétarsson | Nafnleynd | Árni B. Steinarsson Norðfjörð | Arnþór Þórðarson | Nafnleynd | Nafnleynd | Halldór Jónasson | Katrín Nicola Sverrisdóttir | Matthildur Stefanía Þórsdóttir | Hildur María Hansdóttir | Hafdís Kristjana Sveinsdóttir | Halldór Guðmundsson | María Anna Þorsteinsdóttir | Bjarki Freyr Jónsson | Nafnleynd | Sigríður Ingibj Guðmundsdóttir | Óttar Freyr Gíslason | Þórarinn Þórarinsson | Jón Ingi Herbertsson | Nafnleynd | Kristján Tryggvi Högnason | Guðlaug Jóna Sigurjónsdóttir | Ingibjörg Sveinsdóttir | Ásdís Hildur Runólfsdóttir | Kristinn Rúnar Kristinsson | Sigurgeir Sigurgeirsson | Aðalheiður Þorsteinsdóttir | Nafnleynd | Margrét S Guðmundsdóttir | Végeir Ingi Hjaltason | Guðný Guðmundsdóttir | Ástþór Eydal Ísleifsson | Viggó Magnússon | Valgerður Anna Þórisdóttir | Nafnleynd | Unnur Sólveig Björnsdóttir | Gunnar Ingi Valdimarsson | Nafnleynd | Helga Birgisdóttir | Sigríður Ragnarsdóttir | Óskar Norðfjörð Ævarsson | Nafnleynd | Filip Woolford | Nafnleynd | Ingólfur Már Ingólfsson | Metúsalem Björnsson | Björg María Oddsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Sif Konráðsdóttir | Alda Rose Cartwright | Marta B Helgadóttir | Þórdís Einarsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Þórhallur Guðjónsson | Hermann Freyr Guðjónsson | Egill Skúlason | Margrét Björnsdóttir | Nafnleynd | Karl Isfeld Jörundsson | Sólveig Magnúsdóttir | Hrafnhildur Gunnarsdóttir | Stefanía S Ingimundardóttir | Nafnleynd | Bryngeir Stefánsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Hjörtur Guðbjartsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Svanur Þorvaldsson | Guðrún Hjördís Ólafsdóttir | Gunnar Þorgeirsson | Nafnleynd | Melkorka Sigríður Magnúsdóttir | Björgvin Þór Hólm | Björn Brynjar Jóhannsson | Sigurður Hauksson | Magnús Andri Hjaltason | Nafnleynd | Kristján Guðjónsson | Nafnleynd | Eggert Ólafur Bogason | Emilía B Jóhannesdóttir | Nafnleynd | Stefán Pétur Sólveigarson | Haraldur Antonsson | Valur Snær Gunnarsson | Ragnheiður Júlíusdóttir | Nafnleynd | Lárus Geir Brandsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Þóra Bryndís Þórisdóttir | Ingibjörg J Guðlaugsdóttir | Sigfríður Steingrímsdóttir | Níels Thibaud Girerd | Nafnleynd | Róbert Hlynur Baldursson | Skarphéðinn Þór Hjartarson | Stefán Einar Stefánsson | Nafnleynd | Hermann Rafn Guðmundsson | Jóhann Karl Lúðvíksson | Nafnleynd | Nafnleynd | Alfreð Brynjar Kristinsson | Kristrún G Gestsdóttir | Þórir Steingrímsson | Nafnleynd | Ólöf H Aðalsteinsdóttir | Örn Hreindal Pálsson | Nafnleynd | Rósa Stefnisdóttir | Fernando Sabido | Tryggvi Gunnarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Margrét Traustadóttir | Finnur Guðmundarson Olguson | Guðný Viktoría Másdóttir | Sigurbergur Kárason | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Hallur Eyfjörð Þórðarson | Kristjana Helgadóttir | Halldór Már Þórisson | Ingi Freyr Hilmarsson | Kolbrún Björk Bjarnadóttir | Nafnleynd | Eyþór Bjarki Sigurbjörnsson | Þóra Ellen Þórhallsdóttir | Valdís Stefánsdóttir | Jón Hrólfur Sigurjónsson | Jón Eiríksson | Freyr Guðlaugsson | Nafnleynd | Bjarni Þór Einarsson | Nafnleynd | Þorsteinn V Sigurðsson | Gunnar Valdemarsson | Nafnleynd | Þorvaldur Kristinn Hilmarsson | Nafnleynd | Bjarni Páll Tryggvason | Unnur María Haraldsdóttir | Nafnleynd | Benedikt Jón Hilmarsson | Benedikt Haraldsson | Kristrún Halla Gylfadóttir | Kristbjörg S Þorsteinsdóttir | Nafnleynd | Reynir Eyjólfsson | Nafnleynd | Jóhann Wium Tómasson | Nafnleynd | Ólöf Björnsdóttir | Agnar H. Johnson | Gísli Sverrisson | Jón Sigurðsson | Ari James | Sigrún María Líndal | Gunnlaugur Ársæll Pétursson | Einir Pálsson | Nafnleynd | Jóhanna Marín Jónsdóttir | Sveinn Jónsson | Jón Valdimarsson | Jóhann Skúlason | Katrín Ósk Guðlaugsdóttir | Margrét Kristjánsdóttir | Gísli Eiríksson | Nafnleynd | Lúðvík Áskelsson | Gunnar Ingi Jósepsson | Nafnleynd | Þórey Kara Helgadóttir | Nafnleynd | Guðmundur Valdimarsson | Sigríður Jóhannsdóttir | Hafsteinn Lárusson | Aðalsteinn Hafsteinsson | Þorvaldur Óskar Gunnarsson | Nafnleynd | Kristín Dýrfjörð | Jóhannes B Sigurðsson | Ásta María Gunnarsdóttir | Agnes Eva S. Sigurðardóttir | Margrét Sigríður Sævarsdóttir | Nafnleynd | Kristín Sigfúsdóttir | Jóhanna Lilja Einarsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Auðna Margrét Haraldsdóttir | Sigurður Jónsson | Garðar Haukur Reynisson | Signý Sigurðardóttir | Árni Einarsson | Halldór Sigurgeirsson | Ásdís Sigurbergsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Unnar Jónsson | Sverrir Kristjánsson | Nafnleynd | Viktor Snær Sveinbjörnsson | Jóhanna Pálsdóttir | Sigrún Einarsdóttir | Kristín Erlendsdóttir | Grímhildur Bragadóttir | Guðrún Edda Káradóttir | Nafnleynd | Benedikt Kristjánsson | Sigurður Grétar Marinósson | Nafnleynd | Hildur Halldórsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Hörður Kristinsson | Henry Júlíus Bæringsson | Birgir Jónsson | Nafnleynd | Jóna Rebekka Jóhannesdóttir | Nafnleynd | Halldór Ragnarsson | Anna Berglind Gunnlaugsdóttir | Pétur J Jónasson | Laufey Sigurðardóttir | Jón Þórisson | Guðni Tómasson | Nafnleynd | Dagný Margrét Gunnarsdóttir | Pála Margrét Gunnarsdóttir | Friðrik Ö Weisshappel | Nafnleynd | Margrét Guðjónsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Hildur Guðný Björnsdóttir | Nafnleynd | Sæunn Óladóttir | Þórey Anna Matthíasdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Magnús Jónsson | Hafþór Ragnar Þórhallsson | Anna Sigríður Oddgeirsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Hafþór Smári Sigmundsson | Þorsteinn Briem | Skapti Ragnar Skaptason | Brynjar Halldór Jóhannesson | Hildur Jónsdóttir | Gunnar Ingi Valdimarsson | Eygló Hallgrímsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigurður Egill Kristjánsson | Guðmundur Bernharð Flosason | Ingi Örn Hafsteinsson | Jónas Ólafsson | Finnur Sturluson | Gestur Traustason | Helga Sigurjónsdóttir | Héðinn Valþórsson | Sigurbjörg Margrét Lárusdóttir | Nafnleynd | Guðrún Guðfinnsdóttir | Nafnleynd | Aðalheiður Atladóttir | Darri Arnarson | Vigdís Ósk Howser Harðardóttir | Hersir Sigurgeirsson | Sveinn Már Ásgeirsson | Snorri Ragnar Bragason | Hulda María Róbertsdóttir | Hólmfríður Tómasdóttir | Einar Hansen Tómasson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Magnús Þór Ómarsson | Magnús Örn Friðjónsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Þóra Bjarnadóttir | Ingiríður Olgeirsdóttir | Auðunn Ófeigur Helgason | Nafnleynd | Nafnleynd | Ingvi Þ Þorsteinsson | Dagbjartur Willardsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðrún Margrét Þrastardóttir | Unnur Sigfúsdóttir | Ragnheiður Ágústína Pálsdóttir | Hildur Ýr Jónsdóttir | Nafnleynd | Jóhann Björnsson | Höskuldur Sæmundsson |

34 I Áskorun til Alþingis Rut Ríkey Tryggvadóttir | Þorbjörg Gunnarsdóttir | Nafnleynd | Sigurlaug Lydía Geirsdóttir | Megan Auður Grímsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Marta Bjarnadóttir | Ólafur Brjánn Ketilsson | Nafnleynd | Ólöf Bragadóttir | Steinn Arnar Jónsson | Ásta Jóhannesdóttir | Brynjólfur Kristinn Friðjónsson | Anna Katrín Þórðardóttir | Nafnleynd | Anna Þuríður Haraldsd Hamar | Nafnleynd | Þórhildur Magnúsdóttir | Tómas Steindórsson | Gunnar Þorvaldsson | Andreas Boysen | Nafnleynd | Nafnleynd | Lilja Gunnarsdóttir | Hákon Jarl Hannesson | Ásgeir Haukur Guðmundsson | Nafnleynd | Páll H Kristjánsson | Nafnleynd | Hermann Borgar Guðjónsson | Ásthildur Kristín Tryggvadóttir | Karl Kristinsson | Sigurjón Starri Hauksson | Jón Halldór Hjartarson | Nafnleynd | Þorvaldur Gylfason | Sigurður Fannar Axelsson | Hafsteinn Eggertsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Halldór Valgarður Magnússon | Rúnar Berg Baugsson Sigríðarson | Nafnleynd | Katrín Sylvía Símonardóttir | Kristrún Jónsdóttir | Sveinn Trausti Hannesson | Sunna Magnúsdóttir | Ágústa Hera Harðardóttir | Þröstur Áskelsson | Jón Sigurpáll Salvarsson | Davíð Fei Wang | Alma Ösp Arnórsdóttir | Þórgunnur Hjaltadóttir | Anna Karen Kristgeirsdóttir | Guðbjörg Ingunn Óskarsdóttir | Elín Ólafsdóttir | Guðrún Einarsdóttir | Hermann Árnason | Nafnleynd | Jónína Helga Björgvinsdóttir | Vala D Magnúsdóttir | Gunnhildur Ólafsdóttir | Ásdís Sveinbjörg Sæmundsdóttir | Einar Einarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Dagrún Mjöll Ágústsdóttir | Helga S Hilmarsdóttir Knudsen | Ingibjörg Tryggvadóttir | Guðrún Önfjörð | Nafnleynd | Sebastian Jablonski | Nafnleynd | Vilberg Guðmundsson | Nafnleynd | Herdís Jónsdóttir | Gerður Gestsdóttir | Hrönn Heiðbjört Eggertsdóttir | Þórður Ingvarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Kristinn Þorbergsson | Nafnleynd | Jón H. Geirfinnsson | Ingibjörg Axelma Axelsdóttir | Árni Valdór Elísson | Guðmundur Sigurðsson | Guðbjartur Daníelsson | Árni Húmi Aðalsteinsson | Lilja Magnúsdóttir | Pálmi Þór Ævarsson | Andrea Vigdís Theodórsdóttir | Herdís Ómarsdóttir | Árni Björgvinsson | Nafnleynd | Axel Þórisson | Maríus Helgason | Bára Hildur Jóhannsdóttir | Björn Valdimar Gunnarsson | Anna María Pálsdóttir | Nafnleynd | Einar Jónsson | Alex Þór Sigurðsson | Sverrir Hrafn Steindórsson | Kolbeinn Marteinsson | Kristín Helga Ríkharðsdóttir | Nafnleynd | Ari Eyberg Sævarsson | Margrét Jónsdóttir | Jóhannes Karl Hagbarðsson | Hafsteinn Bergmann Árnason | Nafnleynd | Þóra Birna Jónsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Steingerður Sigurbjörnsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Sunneva Hafsteinsdóttir | Sigurjón Norberg Ólafsson | Guðjón Davíð Jónsson | Aðalsteinn Sigurhansson | Daníel Helgason | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðrún Narfadóttir | Vilhjálmur Símon Hjartarson | Þórdís Guðmundsdóttir | Karl Dúi Karlsson | Nafnleynd | Ingibjörg Ósk Sigurjónsdóttir | María Alma Valdimarsdóttir | Geir Hilmar Oddgeirsson | Helga Lárusdóttir | Arna Emilía Vigfúsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigurður Páll Jósteinsson | Geir Gunnlaugsson | Nafnleynd | Ingólfur H Matthíasson | Nafnleynd | Anna Pála Sverrisdóttir | Arnar Freyr Reynisson | Þórhildur Garðarsdóttir | Nafnleynd | Davíð Steinar Þorvaldsson | Margrét Björnsdóttir | Sigurður Magnús Finnsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Gunnhildur Hekla Jóhannsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðbjörg Sandra Guðjónsdóttir | Nafnleynd | Sigríður Ragnarsdóttir | Sigrún Guðmundsdóttir | Halldór Halldórsson | Iðunn Lára Ólafsdóttir | Ingvar Erlingsson | Hermann Óskarsson | Nafnleynd | Gunnar Þór Gunnarsson | Kristín Björg Ólafsdóttir | Birgir Hrafn Sigurðsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðmundur V Sigurðsson | Halldór Smárason | Efemia Hrönn Björgvinsdóttir | Nafnleynd | Kolbrún Ágústsdóttir | Nafnleynd | Aníta Sigurbjörg Emilsdóttir | Óli Þ Guðbjartsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Kristinn Þorri Þrastarson | Nafnleynd | Eggert Eggertsson | Valur Harðarson | Bjarki Þór Kristinsson | Halldóra P Jóhannsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Skafti Þ Halldórsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Ásdís Jónsdóttir | Torfi Geir Hilmarsson | Pálmi Árni Guðmundsson | Nafnleynd | Ingólfur Jónsson | Nafnleynd | Inga Rún Pálmadóttir | Nafnleynd | Finnur Bjarni Kristjánsson | Sigurður Breiðfjörð Jónsson | Thirumahal Nanda Gajendran | Leó Kolbeinsson | Nafnleynd | Gunnar Kristinn Hjálmarsson | Elvar Páll Sigurðsson | Aðalheiður Björk Matthíasdóttir | Laufey Stefánsdóttir | Páll Björgvin Kristjánsson | Nafnleynd | Þorsteinn V Þórðarson | Magnús Ögmundsson | Nafnleynd | Sigríður Helga Gunnþórsdóttir | Haraldur Elí Jónasson | Kristján Kristjánsson | Sonja Guðrún Ásbjörnsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Brynjar Þór Elvarsson | Hólmkell Hreinsson | Hólmfríður Kristín Karlsdóttir | Máni Marteinn Sigfússon | Ásgeir Jón Ásgeirsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Jón Pétur Jónsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Sólveig Kolka Ásgeirsdóttir | Katrín Bjarnadóttir | Hjörleifur M Hjartarson | Jóhann Úlfarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Bryndís Pétursdóttir | Hafdís Birta Johansson | Nafnleynd | Nafnleynd | Emil Örn Harðarson | Nafnleynd | Nafnleynd | Bjarni Hrafnsson | Helgi Eiríksson | Hilmar Andri Hilmarsson | Georg Páll Skúlason | Laufey Inga Sverrisdóttir | Guðný Steina Erlendsdóttir | Andri Erlingsson | Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir | Gunnar Sturla Hervarsson | Nafnleynd | Sigmundur Halldórsson | Jean Jensen | Gísli Baldvinsson | Nafnleynd | Helga Björg Steingrímsdóttir | Halldór Þormar Halldórsson | Ingibjörg Hreind. Ásgeirsdóttir | Hrafnhildur Garðarsdóttir | Margrét I Hafsteinsdóttir | Hulda Guðlaugsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigurrós Eiðsdóttir | Margrét Árnadóttir | Nafnleynd | Matthías Garðarsson | Eyþór Theodórsson | Nafnleynd | Arngunnur Atladóttir | Nafnleynd | Drífa Bjarnadóttir | Ólafur Kolbeinsson | Sigrún Guðjohnsen | Kristín Guðnadóttir | Hannes Bjarnason | Nafnleynd | Nafnleynd | Kristín Stefánsdóttir | Hanna Lilja Guðjónsdóttir | Árni Einarsson | Nafnleynd | Þröstur Sverrisson | Nafnleynd | Nafnleynd | Kristín Indriðadóttir | Daði Hall | Jónína Sigríður Þorláksdóttir | Nafnleynd | Guðmundur Birkir Guðmundsson | Bjarni Kristjánsson | Ólafía Sigurðardóttir | Tinna Jökulsdóttir | Georg Kulp | Tryggvi Dór Gíslason | Jóna Björk Jónsdóttir | Karl Birkir Flosason | Erling Kristinsson | Nafnleynd | Páll Ingólfur Arnarson | Aðalbjörg Jóhanna Bárudóttir | Ágústa Tanja Daníelsdóttir | Steinþóra Fjóla Jónsdóttir | Nafnleynd | Karen Grétarsdóttir | Sigríður Helgadóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Baldur J Baldursson | Hrafn Valtýr Oddsson | Sveinn Eyjólfur Tryggvason | Freyr Snorrason | Einar Sveinn Arason | Nafnleynd | Marý Björk Steingrímsdóttir | Snorri Guðjónsson | Svanberg Guðmundsson | Ragnar Karlsson | Jón Baldursson | Nafnleynd | Hreggviður Friðbergsson | Agnar Þór Helgason | Margrét Ósk Gunnarsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Freyr Þórarinsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigurður Jón Hreinsson | Þórlaug Braga Stefánsdóttir | Svandís Helga Halldórsdóttir | Magnús Magnússon | Ásrún Halla Finnsdóttir | Júlíus Magnús Pálsson | Nafnleynd | Helgi Hannibalsson | Nafnleynd | Sveinn Sigurkarlsson | Sigurður Trausti Þórðarson | Pjetur Hafstein Lárusson | Nafnleynd | Stefán Steinn Bjarnason | Nafnleynd | Ásgeir Heiðar Stefánsson | Hólmgeir Björnsson | Helgi Guðbrandsson | Davíð Hauksson | Nafnleynd | Áslaugur Stefán Einarsson | Sigurður Guðjónsson | Marinó Rafn Guðmundsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðrún Emilía Kolbeinsdóttir | Gróa Ólafsdóttir | Guðbjörn Axelsson | Einar Benediktsson | Jóna Hlín Guðjónsdóttir | Ingibjörg Gylfadóttir | Lizy Steinsdóttir | Solveig Margrét Þórsdóttir | Þuríður Gunnarsdóttir | Teitur Stefánsson | Erla Sigurðardóttir | Stefán A Halldórsson | Kristrún Ósk Karlsdóttir | Valgerður Ólafsdóttir | Lilja Dögg Tryggvadóttir | Nafnleynd | Ólafur Þór Zoéga | Nafnleynd | Eva Rós Baldursdóttir | Sigurður Þór Ásgeirsson | Nafnleynd | Diego Björn Valencia | Jón Andrésson | Nafnleynd | Ólafur Gunnarsson | Sigurlaug Jóhannesdóttir | Nafnleynd | Erpur Sigurðarson | Nafnleynd | Sigrún Ögmundsdóttir | Bjarki Ármann Oddsson | Nafnleynd | Guðmundur Steinarr Gunnarsson | Egill Guðnason | Ragnar Fjalar Sævarsson | Nafnleynd | Sævar Hafsteinn Jóhannsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Þorlákur Baxter | Nafnleynd | Sigfús Aðalsteinsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Gestur Breiðfjörð Gestsson | Nafnleynd | Gunnar Bergmann Gunnarsson | Nafnleynd | Ragna Heiðrún Jónsdóttir | Jóhannes Þór Ágústarson | Stefán Þorvaldur Þórsson | Heinz Joachim Fischer | Fjóla Rut Einarsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðmundur Björn Kristmundsson | Nafnleynd | Armend Zogaj | Nafnleynd | Böðvar Björgvinsson | Guðni Hörðdal Jónasson | Ágúst Kristmanns | Hanna Björt Kristjánsdóttir | Áslaug Jóhannesdóttir | Nafnleynd | Steinunn Skúladóttir | Sigrún Björnsdóttir | Oddur Andri Thomasson Ahrens | Ómar Þór Edvardsson | Hróbjartur Darri Karlsson | Nafnleynd | Gunnar Bachmann Ólafsson | Ámundi Halldórsson | Hermann Tönsberg | Brynjólfur Guðjónsson | Hallgrímur Svavar Svavarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Jón Ólafsson | Aron Guðmundsson | Nafnleynd | Geir Sigurður Björnsson | Nafnleynd | Aðalsteinn Finsen | Tanja Tómasdóttir | Einar Pálsson | Gísli Magnússon | Joana G. Ranhada de Matos | Nafnleynd | Óli Örn Jónsson | Ásdís Gunnarsdóttir | Nafnleynd | Jón I Guðmundsson | Jóhanna Guðbjörnsdóttir | Kristín Þorsteinsdóttir | Gísli Bergmann | Nafnleynd | Kristinn Elfar Ásgeirsson | Birgir Baldursson | Magnús Árnason | Hildur Ósk Sigurðardóttir | Bogi Örn Emilsson | Þórunn Jónína Tyrfingsdóttir | Ljósbrá Logadóttir | Vigfús Már Vigfússon | Stefán Gautur Daníelsson | Jarþrúður Ásmundsdóttir | Karl O Karlsson | Aldís Gróa Sigurðardóttir | Gísli Sigurðsson | Ómar Örn Ólafsson | Julia Vol | Nafnleynd | Lára Guðmundsdóttir | Sjöfn Kristjánsdóttir | Sunneva Guðrún Kolbeinsdóttir

Áskorun til Alþingis I 35 | Guðmundur Jónas Stefánsson | Þorsteinn Brynjar Björnsson | Lára Ágústa Hjartardóttir | Guðmundur Jóhannsson | Ragnar Þór Bjarnason | Nafnleynd | Súsanna María B Helgadóttir | Kristján Hrafn Arnarsson | Gísli Gíslason | Friðrik Snær Tómasson | Vigdís Heiðbrá Guðmundsdóttir | Hafþór Valentínusson | Anton Örn Ólafsson | Íris Camilla Andrésdóttir | Nafnleynd | Hjördís Björk Ásgeirsdóttir | Nafnleynd | Eva Kamilla Einarsdóttir | Sigríður Ellen Þórisdóttir | Nafnleynd | Hafsteinn Davíðsson | Þóra Birna Björnsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Eva Guðfinna Sigurðardóttir | Pála Gunnarsdóttir | Haraldur Hannesson | Helena Mjöll Jóhannsdóttir | Alexandra Jónasdóttir | Anna Dagný Smith | Nafnleynd | Þórdís Sunna Þorláksdóttir | Björn Húnbogi Birnuson | Nafnleynd | Marta Kristín Jósefsdóttir | Bragi Þór Antoníusson | Oddur Örn Halldórsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Amy Elizabeth Clifton | Sigurður Valur Jónsson | Valgerður Ásta Sveinsdóttir | Sigrún Hrafnsdóttir | Nafnleynd | Sigurlaug S Friðþjófsdóttir | Nafnleynd | Þorgils Óttarr Erlingsson | Nafnleynd | Ingólfur Örn Arnarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Sverrir Þór Viðarsson | Sigríður Björnsdóttir | Sigurður Helgi Gunnarsson | Nafnleynd | Ingibjörg Sigurðardóttir | Nafnleynd | Dagbjartur Örn Pétursson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Þórir Viðarsson | Guðbjörg M Hákonardóttir | Hrönn Baldursdóttir | Nafnleynd | Steinunn Rósa Sturludóttir | Björn Leósson | Elsa María Jakobsdóttir | Marinó Þór Jónasson | Pétur Óli Gíslason | Hafdís Inga Hinriksdóttir | Nafnleynd | Þórunn Þorsteinsdóttir | Þórður Matthías Þórðarson | Baldvin Bjarnason | Þorkell Gunnar Hjaltason | Kristín Mjöll Jakobsdóttir | Halldóra M Halldórsdóttir | Oddbjörg Kristjánsdóttir | Nafnleynd | Birta Rós Brynjólfsdóttir | Sverrir Ögmundsson | Nafnleynd | Ásta Sól Kristjánsdóttir | Nafnleynd | Þórhildur Sigurðardóttir | Ingibjörg Sörensdóttir | Guðrún Ágústa Þórdísardóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Stefán Thorarensen | Nafnleynd | Ingibjörg Björnsdóttir | Hafdís Ástþórsdóttir | Atli Freyr Steinsson | Guðjón Rafnsson | Erna Nielsen | Theodór Kristinn Ottósson | Logi Már Einarsson | Rebekka Jónsdóttir | Nafnleynd | Einar Halldórsson | Nafnleynd | Margrét Ingólfsdóttir | Ólafía Sigurjónsdóttir | Bjargey Ólafsdóttir | Guðbjörg Líndal Jónsdóttir | Þórhildur Björnsdóttir | Agnes Fríða Gunnlaugsdóttir | Ingibjörg Karlsdóttir | Jóhannes Sigurðsson | Nafnleynd | Heiðar Þ Hallgrímsson | Katrín Guðmundsdóttir | Helga Dís Björgúlfsdóttir | Hulda Óladóttir | Halldór Guðmundsson | Þórhildur Einarsdóttir | Davíð Örvar Hansson | Herdís Eggertsdóttir | Nafnleynd | Soffía Tinna Gunnhildardóttir | Nafnleynd | Ásrún Ísleifsdóttir | Bjarni Bentsson | Lilja Ágústa Guðmundsdóttir | Guðmundur Ingi Guðmundsson | Guðmundur Guðjónsson | Magnea Rún Vignisdóttir | Hlöðver Oddsson | Nafnleynd | Vala Stefánsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðmunda Hrönn Guðlaugsdóttir | Hermann Páll Sigbjarnarson | Nafnleynd | Sigríður Pálsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Hólmfríður Jóna Óskarsdóttir | Ásthildur Hilmarsdóttir | Darri Hilmarsson | Tómas Ken Magnússon | Nafnleynd | Birgir Leifur Hafþórsson | Logi Guðmundsson | Ingi Kristján Pétursson | Bergey Hafþórsdóttir | Ragnheiður Sigurðardóttir | Nafnleynd | Dagrún Jónsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Telma Karen Finnsdóttir | Ísak Gunnlaugsson | Nafnleynd | Unnur Jensdóttir | Baldvin Páll Rúnarsson | Nafnleynd | Björn Hjaltason | Jóna Fríða Gísladóttir | Nafnleynd | Jakob Hólm | Nafnleynd | Þórdís Guðmundsdóttir | Hjördís Eva Þórðardóttir | Nafnleynd | Þorsteinn Ragnarsson | Vilmar Þór Bjarnason | Ólína Elín Thoroddsen | Sigurður H Haraldsson | Valdís Valgeirsdóttir | Kolfinna Hjálmarsdóttir | Sunnefa Völundardóttir | Ásgeir Gunnarsson | Jakob Þorsteinsson | Hörður Heiðar Hannesson | Nafnleynd | Ingi Valgeir Ingason | Nafnleynd | Nafnleynd | Torfi Frans Ólafsson | Valdís Sólrún Antonsdóttir | Guðmundur Lárus Helgason | Gerður Þórisdóttir | Björgvin Örn Ragnarsson | Nafnleynd | Guðrún Lilja Kristinsdóttir | Anna María Valtýsdóttir | Hrund Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Hilmar Magni Gunnarsson | Nafnleynd | Andri Fannar Guðmundsson | Nafnleynd | Jóhanna Ósk Valsdóttir | Eyrún Pedro Pálsdóttir | Nafnleynd | Guðmundur Agnar Axelsson | Nafnleynd | Halldóra Birna Eggertsdóttir | Guðný Hrund Karlsdóttir | Nafnleynd | Arnar Bergþórsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Povilas Traskevicius | Katrín Huld Grétarsdóttir | Bjarni Friðrik Jóhannesson | Örnólfur Jónas Ólafsson | Haukur Kristinsson | Nafnleynd | Einar Jónsson | Saga Snorradóttir | Ása Dóra Gylfadóttir | Þórunn Þórólfsdóttir | Nafnleynd | Sigríður Halldórsdóttir | Anna Garðarsdóttir | Nafnleynd | Anna Huld Jóhannsdóttir | Jakob Friðriksson | Bjartur Dagur Gunnarsson | Ólafur Þór Jónsson | Ragnheiður Austfjörð | Hildur Hlöðversdóttir | Björn Brynjúlfsson | Halldór Þorvaldsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðbjört Helga Helgudóttir Kúld | Birgitta Líf Gunnarsdóttir | Nafnleynd | Ásta María Marinósdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Kristján Eldjárn Sighvatsson | Finnur Loftsson | Arnþrúður Karlsdóttir | Jóhannes Magnússon | Nafnleynd | Nafnleynd | Þorsteinn Magnússon | Örn Hrafnkelsson | Jóna Valdís Sveinsdóttir | Jón Ingi Hákonarson | Nafnleynd | Brynja Kristinsdóttir | Guðrún Magnúsdóttir | Guðmundur Vésteinsson | Signý Ástmarsdóttir | Vilhelm G Kristinsson | Nafnleynd | Árný Hekla Marinósdóttir | Sigríður Ólafsdóttir | Jón E Guðmundsson | Elín Árnadóttir | Sigurður Arnarson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Matthías Tryggvi Haraldsson | Karl Þ Jónasson | Nafnleynd | Nafnleynd | Tómas Haukur Tómasson | Björg Pjetursdóttir | Nafnleynd | Arnþór Snær Sævarsson | Lára Hrafnsdóttir | Elín Jóhannsdóttir | Matthías Frímannsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Paul Ragnar Smith | Vilmundur Vilhjálmsson | Marta Preisa | Pétur Benedikt Pétursson | Elfa Björk Jóhannsdóttir | Birna Stefánsdóttir | Nanna Katrín Hannesdóttir | Sigurbjörg H Baldursdóttir | Örn Jóhannsson | Hallveig Thordarson | Nafnleynd | Gunnar Valberg Andrésson | Sigríður Halldórsdóttir | Birna Ósk Björnsdóttir | Nafnleynd | Hákon Ásgeirsson | Sigríður Ósk Óskarsdóttir | Valgerður Gylfadóttir | Ingólfur Freyr Guðmundsson | Jón Heimir Tómasson | Þorsteinn Haraldsson | María Svava Andrésdóttir | Inga Sjöfn Sverrisdóttir | Brynja Þorbjörnsdóttir | Eydís Kr Sveinbjarnardóttir | Nafnleynd | Birkir Hrafn Jóakimsson | Anna Hildur Guðmundsdóttir | Helga Kristinsdóttir | Sigurður Reynisson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Þorgrímur Þorsteinsson | Sigríður Ingvarsdóttir | Kristinn Alexander Sigurðsson | Áslaug Þorvaldsdóttir | Daníel Bergmann Ásmundsson | Gunnar Róbert Walsh | Halldór Oddsson | Nafnleynd | Friðrik Fannar Thorlacius | Ása Árnadóttir | Nafnleynd | Lára Ann Howser | Guðmundur Bjarni Ólafsson | Geir Matti Jarvela | Elísa Björg Kristinsdóttir | Nafnleynd | Friðrik Magnússon | Hanna S Hálfdanardóttir | John Russell Hutton | Börkur Guðjónsson | Sylvía Lind Þorvaldsdóttir | Nafnleynd | Arnar Svanholt Sigurðsson | Óskar Ægir Benediktsson | Hrund Jóhannesdóttir | Svanborg Guðmundsdóttir | Ásmundur Kristinsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Andrés Már Jónasson | Sigvaldi Þorsteinsson | Róbert Þórhallsson | Kristján Elís Jónasson | Baldur Kristjánsson | Andrés Sighvatsson | Axel Steinarsson | Vilfríður Hrefna Hrafnsdóttir | Nafnleynd | Linda Björk Guðjónsdóttir | Kristján Hafliðason | Hjörtur Heiðar Jónsson | Nafnleynd | Hjördís Jónsdóttir | Þrúður Sigríður Guðnadóttir | Ólína Ingibjörg Jónsdóttir | Arnar Sævarsson | Þórður Gíslason | Nafnleynd | Nafnleynd | Silja Heiðdal | Guðný Þórsdóttir | Emma Björg Eyjólfsdóttir | Snorri Björn Sigurðsson | Davíð Stefánsson | Nafnleynd | Helga Pálmadóttir | Karólína Jóhannsdóttir | Nafnleynd | Þuríður Anna Róbertsdóttir | Böðvar Rafn Reynisson | Guðmundur H Friðbjörnsson | Kristín Eiríka Gísladóttir | Ásdís Birna Stefánsdóttir | Eyþór Jóvinsson | Elísabet Ósk Maríusdóttir | Nafnleynd | Rúnar Arnórsson | Nafnleynd | Hafþór Óskarsson | Júlíana Kristín Jónsdóttir | Karl Baldvin Jónasson | Sigríður Jóhannsdóttir | Dagmar Blöndal | Nafnleynd | Elvar Freyr Arnarsson | Nafnleynd | Rannveig Sigurgeirsdóttir | Benedikt Sigurðarson | Nafnleynd | Guðrún Karlsdóttir | Nafnleynd | Adriana Sofia Roa Campo | Marteinn Teitur Kristjánsson | Nafnleynd | Erla Kjartansdóttir | Nafnleynd | Svanhildur Konráðsdóttir | Eva Karlotta Einarsdóttir | Sirrý Laufdal Haraldsdóttir | Nafnleynd | Guðlaug S Sigurðardóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Baldvin Arnar Samúelsson | Sturla Jóhann Hreinsson | Páll Svavarsson | Eyjólfur Björgmundsson | Rósa Jónsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Elva Dögg Árnadóttir | Kristinn Unnarsson | Jón Ásbergsson | Hannes Pétursson | Sturla Einarsson | Nafnleynd | Elsa Sólveig Þorsteinsdóttir | Björn Jónsson | Rúnar Þór Haraldsson | Boris Jóhann Stanojev | Ágústa Hrefna Lárusdóttir | Jóhann Sigursteinn Björnsson | Jónas Kristjánsson | Nafnleynd | Melkorka Sveinbjörnsdóttir | Guðný Sigurrós Haraldsdóttir | Nafnleynd | Árni Þórður Randversson | Hrafnhildur Guðmundsdóttir | Ingibjörg Ösp Ingólfsdóttir | Nafnleynd | Hólmfríður Bára Bjarnadóttir | Jóhann Sindri Sveinsson | Guðrún Ágústa Jónsdóttir | Nafnleynd | Viðar Baldursson | Sigríður Helga Sverrisdóttir | Halla Pálsdóttir | Sigurður Björnsson | Guðmundur Þór Reynisson | Rúnar Eiríkur Siggeirsson | Arnar Óli Björnsson | Arnar Þór Halldórsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Anna Dóra Þorgeirsdóttir | Nafnleynd | Elvar Már Valdimarsson | Nafnleynd | Dóra Sigurðardóttir | Heiðar Valur Bergmann | Gunnar Kristinn Sigurjónsson | Þórlaug Arnsteinsdóttir | Nafnleynd | Kristbjörg Ólafsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Alda Björg Kristjánsdóttir | Nafnleynd | Sigþór Kristinn Ágústsson | Hákon Bragason | Nafnleynd | Brynja Gunnarsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Arnar Einarsson | Hákon Örn Árnason | Kristinn Geir

36 I Áskorun til Alþingis Pálsson | Elísabet Skúladóttir | Sigmar Þór Hjálmarsson | Hanna Lára Ásgeirsdóttir | Róbert Már Runólfsson | Sigrún Kristín Árnadóttir | Brynjar Vatnsdal | Nafnleynd | Friðrik Guðmundsson | Ægir Jóhannsson | Eyjólfur Guðmundsson | Svava Björk Gunnarsdóttir | Guðrún Reynisdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Gísli Rúnar Gíslason | Nafnleynd | Nafnleynd | Ólafur Árnason | Birgir Már Guðmundsson | Nafnleynd | Lovísa Jónsdóttir | Agnes Árnadóttir | Nafnleynd | María Tegeder | Óli Aðalsteinn Jakobsson | Lilja Björk Stefánsdóttir | Nafnleynd | Sæmundur Friðriksson | Jóhannes G Erlingsson | Soffía Arngrímsdóttir | Ingólfur Þórðarson | Kristbjörn Hjalti Tómasson | Nafnleynd | Stefán Snær Heimisson | Hrafnhildur Georgsdóttir | Bergþór Ingi Þráinsson | Gísli Þór Þórarinsson | Sigrún Rósa Steindórsdóttir | Harpa Barkardóttir | Þórarinn Arnar Ólafsson | Nafnleynd | Konráð Einarsson | Nafnleynd | Einar Bogi Sigurðsson | Ragnar Bjartur Guðmundsson | Bryndís Hauksdóttir | Þórdís Sigurðardóttir | Unnur Petra Sigurjónsdóttir | Margrét Haukdal Marvinsdóttir | Nafnleynd | Hrefna Rósinbergsdóttir | Kolbeinn Guðmundsson | María Rós Valgeirsdóttir | Viggó Þórir Þórisson | Jón Leví Hilmarsson | Rakel Sara Ríkharðsdóttir | Karl Guðmundsson | Davíð Jónsson | Jónína Baldvinsdóttir | Nafnleynd | Guðrún Ísabella Þráinsdóttir | Anna Ólafsdóttir | Kolbrún Anna Björnsdóttir | Benedikt Sverrisson | Ingibjörg Brynjarsdóttir | Halldór Másson | Hafsteinn Bragason | Fjölnir Unnarsson | Katrín Ásgrímsdóttir | Erna Guðlaugsdóttir | Ingvar Örn Birgisson | Bjarni Haukur Þórsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Karl Ægir Karlsson | Sveinn Sigurðsson | Bjarni Fannar Bjarnason | Arnar Már Jónsson | Óskar Freyr Hinriksson | Nafnleynd | Hreggviður Þorgeirsson | Nafnleynd | Ingibjörg R. Gretarsdóttir | Kári Helgason | Geirþrúður Einarsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Arnar Bjarki Árnason | Nafnleynd | Alda Kjerulf Jóhannsdóttir | Katla Sigríður Magnúsdóttir | Árni Jónsson | Daníel Torfason | Magna Fríður Birnir | Hulda Guðrún Bjarnadóttir | Nafnleynd | Ólafur Kolbeinn Guðmundsson | Þórdís Jóhanna Lareau | Linda Kristjánsdóttir | Sólveig Sverrisdóttir | Sigurður Friðþjófsson | Margrét Þórhildur Fairbairn | Nafnleynd | Rósa Guðrún Erlingsdóttir | Hjördís Guðbjörnsdóttir | Nafnleynd | Kristján Snær Leósson | Haraldur Thorlacius | Selma Dagbjört Guðbergsdóttir | Íris Dögg H. Marteinsdóttir | Nafnleynd | Katrín Ólafsdóttir | Hólmfríður Á Vilhjálmsdóttir | Sigurbjörn Einarsson | Ásdís Guttormsdóttir | Nafnleynd | Guðrún Magnea Pálsdóttir | Tómas Hilmarsson | Gauti Arnþórsson | Ingveldur Þóra E Stefánsdóttir | Pétur Sigurðsson | Gunnar Örn Guðsveinsson | Árni Rúnar Kristmundsson | Linda Rós Alfreðsdóttir | Kristjana A Höskuldsdóttir | Sveindís V. Þórhallsdóttir | Ari Harðarson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Bergþóra Einarsdóttir | Hafdís Þórisdóttir | Björg Guðrún Bjarnadóttir | María Arnardóttir | Sigurður Þórólfsson | Kristófer Ingi Svavarsson | Lúðvík Gunnarsson | Nafnleynd | Hjalti Guðmundsson | Garðar Ágúst Árnason | Nafnleynd | Birgir Smári Karlsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Már Einarsson | Lena Cecilia Nyberg | Guðmundur Harðarson | Nafnleynd | Særún Hrund Ragnarsdóttir | Nafnleynd | Vigdís Hafliðadóttir | Einar Þór Bjarnason | Bríet Sunna Valdemarsdóttir | Richard Olsen | Tryggvi Jónsson | Þór Jónsson | Ottó Eðvarð Pálsson | Björgheiður Albertsdóttir | Stefán Páll Guðmundsson | Sigurður Hrafn Sigurðsson | Unnur Lísa Schram | Jóhann Björnsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Edda Guðmundsdóttir | Karl Þór Sigurðsson | Guðlaugur Smári Jóhannsson | Guðlaug Pálmadóttir | Nafnleynd | Rósa Dögg Jónsdóttir | Brynjólfur Jónsson | Þorsteinn K Kristiansen | Ólafur Þór Valdimarsson | Björn Valdimarsson | Ólafur Þór Þorsteinsson | Jóhanna Björk Sigurbjörnsdóttir | Nafnleynd | Sigurður Örn Sigurðsson | Nafnleynd | Hoda Thabet | Nafnleynd | Hreinn Guðvarðsson | Sigurjón B Sigurðsson | Nafnleynd | Arnaldur Smári Sigurðarson | Hjördís Björg Tryggvadóttir | Karl Magnús Karlsson | Sigurbjörn Gunnarsson | Gísli Elíasson | Hjalti Karlsson | Kristín Guðný Sæmundsdóttir | Ástfríður Jónsdóttir | Ingi Örn Pétursson | Þórgnýr Einar Albertsson | Anna Margrét Einarsdóttir | Kolbrún Jónsdóttir | Sturlaugur Albertsson | Jón Stefán Hannesson | Þóra Guðmunda Karlsdóttir | Reynald Jónsson | Tinna Björk Óðinsdóttir | Gunnar Sigurðsson | Egill Antonsson | Gunnar Þorkell Þorgrímsson | Sveinbjörn Höskuldsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Unnar Sigurður Hansen | Þór Eysteinsson | Ingibjörg Ögmundsdóttir | Nafnleynd | Jón Páll Sigurjónsson | Baldvin Már Baldvinsson | Kristján F Guðjónsson | Fjóla Ósland Hermannsdóttir | Rannveig Skúla Guðjónsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Þorlákur Traustason | Þóra Kristín Guðmundsdóttir | Þóra Sigurðardóttir | Daníel Stefánsson | Andrea Laufey Jónsdóttir | Sigurður Guðni Haraldsson | Nafnleynd | Hinrik Þór Guðbjartsson | Nafnleynd | Hermann Kristjánsson | Nafnleynd | Kristján Helgi Lárusson | Ingibjörg Jónatansdóttir | Sigrún Einarsdóttir | Nafnleynd | Arna Harðardóttir | Brynjólfur M Þorsteinsson | Ólafur Sigurðarson | Nafnleynd | Nafnleynd | Ásta Maack | Atli Þorsteinsson | Ingibjörg Sigurjónsdóttir | Nafnleynd | Erna Guðjónsdóttir | Guðný Tryggvadóttir | Nafnleynd | Steinn Þór Jónsson | Elísabet Þórðardóttir | Pétur Sigurðsson | Baldur Ágústsson | Ingibjörg Jóhannsdóttir | Hjálmar Þorsteinsson | Nafnleynd | Sigurþór N Hafsteinsson | Nafnleynd | Ólafur Pétursson | Phatharawadee Saithong | Sigríður Þ Bjarnadóttir | Kári Sigurfinnsson | Ragnheiður Kristinsdóttir | Dagur Árnason | Nafnleynd | Sylvía Arnardóttir | Valgeir Ólason | Guðrún Erna Magnúsdóttir | Valdís Guðrún Gregory | Nafnleynd | Eiríkur Hermannsson | Halldór Friðriksson | Halla Hjördís Eyjólfsdóttir | Nafnleynd | Sigrún Ólafsdóttir | Ragnheiður Júníusdóttir | Ragnheiður Erla Magnúsdóttir | Bjarni Þór Kristjánsson | Pálmi Kristinsson | Nafnleynd | Sigríður H Sigmarsdóttir | Þráinn Óskarsson | Anna Margrét Pálsdóttir | Nafnleynd | Kristjana Ólafsdóttir | Þorgerður H Þorvaldsdóttir | Rósa Margrét Möller Óladóttir | Kristján Helgi Sveinsson | Ásgeir Þorsteinsson | Atli Þór Ólafsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Steinar Hafsteinsson | Helgi Bogason | Nafnleynd | Árni Múli Jónasson | Eyjólfur Kristmundsson | Guðmundur Kristinn Ögmundsson | Jónas Þorkell Árnason | Guðlaug Erla Pétursdóttir | Arna Bjartmarsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðrún Ágústa Bragadóttir | Kristbjörg Gunnarsdóttir | Jóhann Ingi Kristinsson | Dagný Bergljót Þórmarsdóttir | Huldar Freyr Arnarson | Sólmundur K Björgvinsson | Sigurður Heiðar Ásgeirsson | Linda Einarsdóttir | Sigurjón Halldórsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðmundur Kolbeinn Björnsson | Signý Stefánsdóttir | Linda Húmdís Hafsteinsdóttir | Tristan Elizabeth Gribbin | Ísól Björk Karlsdóttir | Arney Ingólfsdóttir | Einar Logi Vignisson | Friðrik Ómarsson | Nafnleynd | Hjálmur Dór Hjálmsson | Jón Örn Jónsson | Nafnleynd | Elfar Már Ólafsson | Benedikt Pétur Sigurðsson | Ágúst Guðmundsson | Nafnleynd | Sif Karlsdóttir | Nafnleynd | Bára Jóna Oddsdóttir | Jón Karlsson | Dagný Vilhelmsdóttir | Ari Ólafur Arnórsson | Bryndís Valgeirsdóttir | Sigurður Indriðason | Auðunn Eiríksson | Nafnleynd | Guðmundur Gísli Guðmundsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigurður Valur Pálsson | Nafnleynd | Hendrik Pétur Sigurðsson | Kristín Björg I Sverrisdóttir | Arnar Hauksson | Valgerður Halldórsdóttir | Grímur Barði Grétarsson | Nafnleynd | Jónína K Sigurðardóttir | Nafnleynd | Arnfinnur Finnbjörnsson | Þóra Einarsdóttir | Nafnleynd | Gíslunn Jóhannsdóttir | Birgir Kristinsson | Sigurbjörn Guðbjörnsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Fríða Jónsdóttir | Þórður Jónsson | Ragnhildur Stefánsdóttir | Nafnleynd | Halldóra Ólafsdóttir | Þórhildur Bogadóttir | Hilmar Hafsteinsson | Vigdís Þórisdóttir | Nafnleynd | Guðni Jónsson | Olga Guðbjörg Stefánsdóttir | Gísli Páll Hannesson | Nafnleynd | Margrét Einarsdóttir | Nafnleynd | Bergljót Inga Kvaran | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Heiðar Þórðarson | Guðbjörg Jóhanna Jónsdóttir | Helgi Bergmann Ingólfsson | Olga Lilja Bjarnadóttir | Sveinn Haukur Herbertsson | Ólöf Einarsdóttir | Stefán Eydal | Þórunn Björnsdóttir | Nafnleynd | Stefán Páll Ragnarsson | Nafnleynd | Hlynur Már Mánason | Jón Kristinn Arason | Hjalti Steinþórsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigvaldi Búi Þórarinsson | Jón Ásgeir Axelsson | Sigurður Valgarður Bjarnason | Sigrún Helga Sigurðardóttir | Nafnleynd | Hany Hadaya | Nafnleynd | Ómar Traustason | Stefán P Stefánsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Tryggvi Björnsson | Nafnleynd | Magnús Jónsson | Elísabet Kristinsdóttir | Sigmundur Björnsson | Kristveig Sigurðardóttir | Sigurður Pétursson | Sólrún Sigurðardóttir | Nafnleynd | Soffía Eydís Björgvinsdóttir | Sigurjón Gísli Snorrason | Ottó S Schopka | Sólveig Guðmundsdóttir | Inga Þórisdóttir | Fríða Jensína Jónsdóttir | Einar Sigþórsson | Valtýr Jónasson | Nafnleynd | Nafnleynd | Eyþór Birgir Stefánsson | Jónas S Ástráðsson | Viðar Kristjánsson | Lýður Skúlason | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Jón Jóhann Jónsson | Sverrir Hákonarson | Magnús Örn Jóhannsson | Guðrún Kristín Jóhannsdóttir | Hrafnkell Henry Gíslason | Nafnleynd | Matthías Nóason | Sigurður Óli Þorsteinsson | Fríða Björk Einarsdóttir | Ólafur Árni Ólafsson | Nafnleynd | Kristjana Stefánsdóttir | Ingi Hafliði Guðjónsson | Aðalbjörn Jóelsson | Margrét Sverrisdóttir | Magnús Ásgeirsson | Katrín Erla G. Gunnarsdóttir | Tómas Pálsson | Bjarni Hákonarson | Nafnleynd | Jón Stefánsson | Sigurbjörn Þór Þórsson | Nafnleynd | Sigurður Sigurðsson | Jökull Finnbogason | Martha Ásdís Hjálmarsdóttir | Jón Guðbjartur Árnason | Nafnleynd | Kristíana Kristjánsdóttir | Alexandra Diljá Bjargardóttir | Elísabet Ýr Kristjánsdóttir | Heiðdís Hulda Andradóttir | Nafnleynd | Sandra Eðvarðsdóttir | Guðrún Loftsdóttir | Áslaug Hildur Árnadóttir | Jón Kaldal

Áskorun til Alþingis I 37 | Andri Þórhallsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Hannes Jarl Skaftason McClure | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Ólöf Pálsdóttir | Björn Jóhannsson | Ásdís Helgadóttir | Nafnleynd | Auður Þorgeirsdóttir | Nafnleynd | Björn Snorri Rosdahl | Nafnleynd | Hafdís Lilja Pétursdóttir | Ragnhildur Guðný Hermannsdóttir | Stefán Finnbogason | Viðar Pétursson | Helgi Grétar Magnússon | Nafnleynd | Nafnleynd | Alda Pálsdóttir | Þórhallur Ágústsson | Anna-Lena Johanna Segler | Rebekka Sigrún Guðjónsdóttir | Þórunn Rakel Gylfadóttir | Páll Jónsson | Guðný Rafnsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Ölver Skúlason | Sigríður María Játvarðardóttir | Steinunn Marta Gunnlaugsdóttir | Guðjón Sveinbjörnsson | Nafnleynd | Jóhannes Helgi Einarsson | Monica Carol Tumusiime | Guðjón Finnur Drengsson | Baldur Fjölnisson | Ásta Snorradóttir | Ragnar Sverrisson | Þorsteinn Andrésson | Sólveig Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Valgerður Hafliðadóttir | Nafnleynd | Ásrún Magnúsdóttir | Harpa Sif Arnarsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Magnús H Kristinsson | Júlíus Arnarson | Guðrún Æsa Eggertsdóttir | Nafnleynd | Ísak Kári Kárason | Hildur Waltersdóttir | Nafnleynd | Jóhanna B Kristjánsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Ingibjörg Ólafsdóttir | Rakel Rán Sigurbjörnsdóttir | Nafnleynd | Árni Gunnar Ingþórsson | Ásta Gunnarsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Ólafur Oddgeirsson | Þórunn B Jónsdóttir | Björn Ottesen Pétursson | Sigurbjörg Helgadóttir | Katla Björg Kristjánsdóttir | Böðvar Jónsson | Nafnleynd | Eyjólfur Orri Sverrisson | Nafnleynd | Nafnleynd | Ísak Jakob Hafþórsson | Ingvar Sigurður Jónsson | Nafnleynd | Guðni Gunnarsson | Nafnleynd | Bjarki Kristjánsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Ólöf Svava Halldórsdóttir | Sólveig Þorsteinsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Kristján Steingrímsson | Nafnleynd | Helga Hilmisdóttir | Nafnleynd | Arnar Hafliðason | Ingvar Kristinsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðrún Björk Birgisdóttir | Nafnleynd | Sigurður Þ Ólafsson | Nafnleynd | Gunnar Skagfjörð Sæmundsson | Snædís Helgadóttir | Gunnar Gylfason | Nafnleynd | Þrúður Hjaltadóttir | Trausti Baldursson | Nökkvi Þór Matthíasson | Hlynur Axelsson | Finnbjörn Benónýsson | Ómar Jóhannsson | Grímur Bjarnason | Nafnleynd | Katrín Edda Magnúsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Þorbjörn Guðmundsson | Páll Ívarsson | Nafnleynd | Sverrir Helgason | Aðalbjörg Inga Ágústsdóttir | Nafnleynd | Svanhildur Arnmundsdóttir | Nafnleynd | Árni Heiðar Grímsson | Nafnleynd | Guðmundur Smári Guðmundsson | Nafnleynd | Davíð Hafþór Kristinsson | Guðrún Ásta Björgvinsdóttir | Bjarni Andrésson | Nafnleynd | Rósa Gunnarsdóttir | Jón Páll Gestsson | Auður Gústafsdóttir | Alexander Helgi Friðriksson | Hólmfríður Magnúsdóttir | Guðrún Dúfa Smáradóttir | Eva Bryngeirsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Jón Kristófer Sturluson | Hrafnhildur Tinna Sveinsdóttir | Nafnleynd | Jón Hrafn Jónsson | Nafnleynd | Sonja Rún Magnúsdóttir | Helga Hrönn Jónasdóttir | Sölvi Arnar Arnórsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Eiður Már Arason | Rafn Guðmundsson | Nafnleynd | Guðrún Kristinsdóttir | Nafnleynd | Þröstur Sigurðsson | Ingibjörg Ólafsdóttir | Kristján Sigurðsson | Eggert Sveinsson | Ragnheiður Sigurðardóttir | Birgir Þór Þórðarson | Haukur Guðmundsson | Sigríður Gunnarsdóttir | Gunnar Ólafur Schram | Carmen Jósefa Jóhannsdóttir | Heiða Björg Hilmisdóttir | Nafnleynd | Arnar Óðinn Arnþórsson | Guðrún Edda Jóhannsdóttir | Birkir Kristjánsson | Guðrún Eva Bell Jónsdóttir | Heiðar Kristinsson | Valdimar Ómarsson | Nafnleynd | Mariena Margrét Einarsson | Kristján Árni Kristjánsson | Harald G Haraldsson | Gunnar Þór Þorkelsson | Sigurður Brynjar Sigurðsson | Margrét Gaua Magnúsdóttir | Sigurður Þór Sigursteinsson | Nafnleynd | Ólafur Garðar Gunnarsson | Nafnleynd | Ingólfur Þráinsson | Nafnleynd | Sigurður Jóhann Pétursson | Kristín Martha Hákonardóttir | Aðalbjörg Skúladóttir | Nafnleynd | Halldóra Gestsdóttir | Jón Ingvar Pálsson | Bergur Hjaltested | Berglind Jónsdóttir | Marinó Þorbergsson | Halldór Almarsson | Grímur Tómas Tómasson | Guðbjörg Kristín Bárðardóttir | Valur Bjartmar Daníelsson | Sandra Dögg Þórudóttir | Nafnleynd | Edda Andrésdóttir | Þórunn Úrsúla Steinarsdóttir | Nafnleynd | Ísleifur Friðriksson | Sigmar Aron Ómarsson | Nafnleynd | Thelma Hlíf Jörgensdóttir | Kristín Þóra Jökulsdóttir | Nafnleynd | Guðný Bjarnadóttir | Nafnleynd | Rósa Hlín Sigfúsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðmundur Andri Thorsson | Ingólfur Kristjánsson | Stefán Már Stefánsson | Heiðrún Hreiðarsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Sævar Örn Arason | Nafnleynd | Páll Jensson | Þorkell Guðmundsson | Þorkell Snævar Árnason | Nafnleynd | Nafnleynd | Valur Þór Norðdahl | Einar Þór Einarsson | Nafnleynd | Karen Kristinsdóttir | Nafnleynd | Ólafur Örn Gunnarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Steinunn Vigdís Steindórsdóttir | Alda Brynja Birgisdóttir | Jórunn Erla Sigurjónsdóttir | Nafnleynd | Jóhann Þorsteinsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Heiður Sævarsdóttir | Guðrún Sigtryggsdóttir | Óskar Jónsson | Haraldur Ari Stefánsson | Rafn A Sigurðsson | Guðmundur Ingólfsson | Jón Tryggvi Sigurþórsson | Vilma Ýr Árnadóttir | Benedikt Hauksson | Nafnleynd | Elva Ösp Ólafsdóttir | Páll Þórhallsson | Guðmundur Óskarsson | Sigurður Rafnar Halldórsson | Nafnleynd | Halldór Karelsson | Nafnleynd | Katrín Þórunn Hreinsdóttir | Smári Viðar Guðjónsson | Helgi Sigurbjörnsson | Nafnleynd | Sigrún Björg Ingvadóttir | Nafnleynd | Hlynur Páll Sigtryggsson | Inga Sóley Kristjönudóttir | Nafnleynd | Þórunn Lísa Guðnadóttir | Jón Matthíasson | Sólveig Einarsdóttir | Jónína Rós Guðmundsdóttir | Rannveig Jónsdóttir | Þórður Þórðarson | Nafnleynd | Nafnleynd | Ásta Berglind Gunnarsdóttir | Rafn Haraldur Rafnsson | Gunnar Kristinn Ásgeirsson | Íris Dögg Pétursdóttir | Egill Árni Guðnason | Gissur Örn Gunnarsson | Unnur Einarsdóttir | Nafnleynd | Valdimar Heimir Lárusson | Jón Hrói Finnsson | Eyvindur Eggertsson | Sigrún Gísladóttir | Nafnleynd | Einar Valur Scheving | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðlaug María Júlíusdóttir | Hafþór Viðar Gunnarsson | Ívar Örn Reynisson | Jóhann Ómarsson | Birkir Pétursson | Nafnleynd | Nafnleynd | Þorsteinn Lárusson | Nafnleynd | Hildur Kristín Sveinsdóttir | Snorri Villafuerte Valsson | Áslaug Birna Bergsveinsdóttir | Tinna Heimisdóttir | Sigurveig Sigurdórsdóttir | Þorgrímur Hálfdánarson | Guðrún Sigríður Magnúsdóttir | Oddur Þór Þorkelsson | Hafþór Ingi Pálsson | Nafnleynd | Jóhann Björn Jóhannsson | Nafnleynd | Þórarinn Tyrfingsson | Katrín Dóra Þorsteinsdóttir | Nafnleynd | Pernilla Rein | Jón Brynjar Óskarsson | Nafnleynd | Helena Ýr Tryggvadóttir | Guðmundur Ómarsson | Andri Már Ómarsson | Nafnleynd | Rúnar Gústaf Jensen | Garðar Þór Pétursson | Anna María Harðardóttir | Nafnleynd | Ólafur Sveinn Gíslason | Helena Jónsdóttir | Gestur Geirsson | Nafnleynd | Sveinn Atli Gunnarsson | Elma Rún Friðriksdóttir | Nafnleynd | Þráinn Björn Sverrisson | Nafnleynd | Hildur Ólafsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Agnes Ferro | Nafnleynd | Stefán Yngvi Pétursson | Ragnheiður S Ragnarsdóttir | Svanhvít Leifsdóttir | Sigríður Ingibjörg Ingadóttir | Nafnleynd | Kristín Helga Magnúsdóttir | Freysteinn Þórhallsson | Nafnleynd | Anna Guðrún Ívarsdóttir | Ágúst Schweitz Eriksson | Jóhannes Valgeir Reynisson | Hera Pálmadóttir | Nafnleynd | Kristín Waage | Nafnleynd | Nafnleynd | Erla Jóhannesdóttir | Elín Hrefna Kristjánsdóttir | Magnús Guðmundsson | Steinunn Hansdóttir | Nafnleynd | Jón Hafþór Þorláksson | Pia Elísabeth Hansson | Nafnleynd | Nafnleynd | Ingveldur Rut Arnmundsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Vigdís Sigurjónsdóttir | Hrafnkell Eiríksson | Guðmundur Birgir Halldórsson | Sigurður Jón Hjartarson | Nafnleynd | Oddný Margrét Stefánsdóttir | Aðalbjörg Ragnarsdóttir | María Þorleifsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Axel Sigurðsson | Húni Hinrichsen | Nafnleynd | Einar Gústafsson | Birna Erlingsdóttir | Halldór Friðgeir Jónsson | Arndís Helga Ólafsdóttir | Stefán Ásgrímsson | Freyja Dís Númadóttir | Guðrún Jónatansdóttir | Nafnleynd | Svava Stefánsdóttir | Guðrún Ólafsdóttir | Kristján Linnet | Þorri Hringsson | Birgir B Sigurjónsson | Hjörtur Magnús Guðbjartsson | Sólrún Héðinsdóttir | Árni Arnórsson | Jónas Þór Sveinsson | Sigurður Jóhannes Jónsson | Nafnleynd | Gestur Ragnar Davíðsson | Auður Lóa Guðnadóttir | Eðvald Geirsson | Lilja Kristbjörg Sæmundsdóttir | Halldóra Sigríður Sveinsdóttir | Agnar Erlingsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Örn Arnarson | Guðmundur Þorkell Bjarnason | Nafnleynd | Pernilla Sif Olsen Gísladóttir | Eyjólfur Friðgeirsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Kristberg Snjólfsson | Hjörtur Skúlason | Arnar Þór Hallsson | Ólafur Eggert Ólafsson | Freyr Jónsson | Tara Dögg Bergsdóttir | Nafnleynd | Sigurður Hall | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigrún Erla Sigurðardóttir | Nafnleynd | Magnfríður S Sigurðardóttir | Ragnhildur Vigfúsdóttir | Nafnleynd | Garðar Þór Jensson | Ragnheiður Hulda Friðriksdóttir | Haraldur Óskar Tómasson | Nafnleynd | Elísabet Dolinda Ólafsdóttir | Nafnleynd | Örn Sævar Eiríksson | Sindri Steinarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Brynjar Baldursson | Anna Guðrún Erlingsdóttir | Már Jónsson | Alda Sif Magnúsdóttir | Adda Bára Sigfúsdóttir | Nafnleynd | Hólmfríður Þórðardóttir | Eiður Arnar Pálmason | Oddur Páll Bjarnason | Arna Vignisdóttir | Bjarki Vilmarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðni Ellert Edvardsson | Baldur Kristjánsson | Sigríður Einarsdóttir | Nafnleynd | Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson | Berglind Ásgeirsdóttir | Nafnleynd | Sigmundur Lýðsson | Gyða Elín Björnsdóttir | Bryndís Snæbjörnsdóttir | Hjálmfríður Guðjónsdóttir | Guðlaugur Gíslason | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Pálmey Elín Sigtryggsdóttir | Ahmed Hassan Mohamed

38 I Áskorun til Alþingis Abd Elaal | Þórey Sigurbjörnsdóttir | Jónas Guðmundsson | Nafnleynd | Hilmir Jóhannesson | Helgi Hauksson | Ólafur Orri Gunnlaugsson | Áslaug Kolbrún Jónsdóttir | Ásgeir Brynjar Torfason | Nafnleynd | Guðmundur Árni Jónsson | Ragnheiður Erla Rafnsdóttir | Nafnleynd | Margrét Eggertsdóttir | Áróra Hlín Helgadóttir | Kristján Geir Þorláksson | Guðmundur R Sighvatsson | Herdís Sveinsdóttir | Jens Einar Kjeld | Nafnleynd | Nafnleynd | Arnar Leó Þórisson | Björn Valur Pálsson | Anna Marín Schram | Stefán Rúnar Bjarnason | Ólafur Einarsson | Falasteen Abu Libdeh | Sigursteinn Hrólfsson | Nafnleynd | Ólafía María Gunnarsdóttir | Matthías Ásgeirsson | Nafnleynd | Trausti Geir Jónasson | Bára Marteinsdóttir | Erla Þórarinsdóttir | Nafnleynd | Pálmi V Jónsson | Guðríður Ólafsdóttir | Nafnleynd | Sverrir Jan Norðfjörð | Sævar Bragason | Guðjón Þór Ólafsson | Reynir Kristinsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðrún Helgadóttir | Ólafur Björn Ólafsson | Nafnleynd | Birgir Jónsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Ásdís Ragna Óskarsdóttir | Valur Þórarinsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigurður Bogason | Stefanía Bragadóttir | Lúðvíg Brynjarsson | Kristján Hermannsson | Sturla Vignir Ragnarsson | Kjartan Vífill Iversen | Nafnleynd | Inga Dagmar Karlsdóttir | Ingþór Hrafnkelsson | Nafnleynd | Kristín Davíðsdóttir | Rúnar Árnason | Einar Ottó Einarsson | Ingi Davíð Ragnarsson | Sigurður B Sigurðsson | Agnar Örn Jónasson | Nafnleynd | Nafnleynd | Gestur Sævar Sigþórsson | Hörður Albertsson Sanders | Matthildur Ólafía Bjarnadóttir | Guðni Hannesson | Einar Jón Másson | Ingibjörg V Kaldalóns | Ólöf Dóra Þórhallsdóttir | Nafnleynd | Friðbjörg Ingimarsdóttir | Kristín Guðmundsdóttir | Bjarndís Helga Tómasdóttir | Guðrún Benedikta Elíasdóttir | Silja Ösp Jóhannsdóttir | Heiðbjört Fjóla Guðjónsdóttir | Nafnleynd | Sigríður Jónsdóttir | Helgi Gunnarsson | Elín Sjöfn Einarsdóttir | Rakel Ástrós Heiðarsdóttir | Auður Hermundsdóttir | Helga Birna Pétursdóttir | Guðmundur F Benediktsson | Birgitta Jónsdóttir | Þorvaldur Gröndal | Sigurbjörg Dögg Ingólfsdóttir | Lára Hanna Einarsdóttir | Hrefna Sigurðardóttir | Bjarni Kristjánsson | Viðar Kristinsson | Ingólfur Daníel Árnason | Bjarni Bjarnason | Haraldur Gunnarsson | Aníta Einarsdóttir | Þórólfur Ólafsson | Margrét Ósk Wium Hjartardóttir | Magnús Matthíasson | Magnús Þór Jónsson | Arnar Freyr Sigurðsson | Davíð Kristjánsson | Hlynur Guðlaugsson | Regína Jóhanna Guðlaugsdóttir | Nafnleynd | Haukur Þór Sveinbjarnarson | Þórey Brynja Jónsdóttir | Nafnleynd | Sigríður K Rögnvaldsdóttir | Nafnleynd | Asoka Perera Galhenage | Eyjólfur S Gunnarsson | Steingerður Jónsdóttir | Tryggvi Ólafsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Sveinbjörn M Njálsson | Júlía Guðrún Sveinbjörnsdóttir | Árdís Olgeirsdóttir | Björn Reynald Ingólfsson | Margrét Ragna Jónasardóttir | Rós Sigurðardóttir | Adrien Eiríkur Skúlason | Víðir Reynisson | Þóra Friðriksdóttir | Nafnleynd | Steingrímur Róbert Árnason | Ólafur Þór Benediktsson | Jóna Júlía Jónsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Jónína Björk Stefánsdóttir | Edda Valdís Valtýsdóttir | Nafnleynd | Bjarni Sigfússon | Már Kristjánsson | Hadda Fjóla Reykdal | Þórarinn Scheving | Hjörtur Gunnar Jóhannesson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Claudia Margrét Luckas | Kolbrún Bergmann Magnúsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Anna Harðardóttir | Jón Atli Jónsson | Borgar Antonsson | Steinunn Guðbrandsdóttir | Miroslav Manojlovic | Ásdís Björk Kristjánsdóttir | Barði Þór Jónsson | Svavar Magnússon | Tinna Berglind Guðmundsdóttir | Guðný Harpa Henrysdóttir | Járngerður Grétarsdóttir | Ólafur Gunnarsson | Þóra Sæunn Úlfsdóttir | Ólafur Karlsson | Róbert Þór Jónasson | Nafnleynd | Guðbjörg Ágústsdóttir | Eggert Einar Elíasson | Smári Baldursson | Nafnleynd | Guðmundur K Arnmundsson | Lena Geirlaug Yngvadóttir | Andri Stefánsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Kristinn Örn Kristinsson | Katrín Albertsdóttir | Matthías Hálfdánarson | Svanhildur Kr Sverrisdóttir | Húni H Malmquist | Sólveig Margrét Magnúsdóttir | Ingibjörg Snorrad. Hagalín | Nafnleynd | Steingrímur Þórhallsson | Nafnleynd | Ingvi Gautsson | Stefán Jónsson | Sigrún Halla Ásgeirsdóttir | Einar Gíslason | Nafnleynd | Jara Kristina Thomasdóttir | Nafnleynd | Sigríður Benediktsdóttir | Erla Kristín Bjarnadóttir | Sigríður K Frímannsdóttir | Geir Þórólfsson | Sigurjón Axelsson | Nafnleynd | Þorgerður Ása Aðalsteinsdóttir | Kristófer Hannesson | Óskar Jón Óskarsson | Magnús Atli Guðmundsson | Valgerður Lísa Sigurðardóttir | Fjóla María Bjarnadóttir | Nafnleynd | Pálmi Tómasson | Fjölnir Sæmundsson | Nafnleynd | Einar Magnússon | Birgir Örn Gunnarsson | Páll Sveinn Guðmundsson | Pétur Jóhannes Óskarsson | Hallfríður Kristjánsdóttir | Hjalti Þórðarson | Rútur Skæringur N. Sigurjónsson | Sigurveig Hjörleifsdóttir | Bjarnfríður Leósdóttir | Nafnleynd | Særún Magnea Samúelsdóttir | Ásgerður Guðrún Gunnarsdóttir | Kjartan Emil Sigurðsson | Þóranna Tryggvadóttir | Árni Ásmundsson | Nafnleynd | Kristinn Jónsson | Árni Þór Lárusson | Erlendur Guðmar Gíslason | Bjartey Friðriksdóttir | Þórður Árnason | Nafnleynd | Karlotta Lind Pedersen | Sigurjón Jónsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Jón Baldur Baldursson | Sigurbjörg Sigurðardóttir | Róbert Bjarni Bjarnason | Nafnleynd | Þorsteinn Magnússon | Kristján Guðmundsson | Finnbogi G Sigurðsson | Kristín Ásbjörnsdóttir | Ólafur Briem | Eiríkur Ingvi Jónsson | Nafnleynd | Þóra Kristín Ásgeirsdóttir | Steinar Hólmsteinsson | Ester Jóhanna Adamsdóttir | Valfríður Gísladóttir | Marta Sigríður Bjarnadóttir | Þór Tjörvi Þórsson | Alda Breiðfjörð Tómasdóttir | Davíð Baldursson | Nafnleynd | Svava Rún Björgvinsdóttir | Guðjón Gísli Hannesson | Sindri Már Hannesson | Embla Ýr Teitsdóttir | Sigríður S Brynhildardóttir | Halldór Valgarður Karlsson | Arnþór Eymar Kruger | Marína Andersen | Elín Guðjónsdóttir | Nafnleynd | Andri Freysson | Ólöf Anna Guðmundsdóttir | Ylfa Kristín Pétursdóttir | Páll Arnar Steinarsson | Nafnleynd | Kristján Þór Kristjánsson | Jökull Steinan Jökulsson | Nafnleynd | Inga María Sverrisdóttir | Nafnleynd | Gísli Friðrik Ágústsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Teitur Áki Sverrisson | Nafnleynd | Kristinn Björnsson | Guðrún Friðjónsdóttir | Íris Kristina Óttarsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Hrefna Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Björg Árnadóttir | Nafnleynd | Jóna Birna Guðmannsdóttir | Lára Jónasdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Hafsteinn Sigmarsson | Hildur Gunnlaugsdóttir | Hafsteinn Róbertsson | Skúli Thoroddsen | Anna Lind Ragnarsdóttir | Sveinn Snorri Sveinsson | Heimir Kristinsson | Arnar Þór Sigurðsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Stefán Ingi Jónsson | Guðjón Trausti Árnason | Hjörtur Gísli Sigurðsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Jóhannes Sigmundsson | Jón Ari Traustason | Nafnleynd | Magnea Þóra Guðmundsdóttir | Linda Lou Arthur | Nafnleynd | Bjarki F. Bergmann Benediktsson | Signý Sveinsdóttir | Anna Lárusdóttir | Andrés Kristjánsson | Friðjón Fannar Hermannsson | Guðrún Jacobsen | Reynir Kristjánsson | Kristín Sigsteinsdóttir | Stefán Jónsson | Þorbjörg Valgeirsdóttir | Bjarni Magnússon | Andri Guðmundsson | Nafnleynd | Ragnhildur Guðmundsdóttir | Ólafur Örn Karlsson | Ingibjörg Erna Óskarsdóttir | Margrét Berglind Ólafsdóttir | Kristófer Jensson | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðrún Ólafsdóttir | Hörður Jóhannesson | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðmundur Jón Guðjónsson | Erna Flygenring | Haraldur Sigurjónsson | Rita Guðlaug Llido Ranara | Gísli Gunnarsson | Eyrún Gyða Gunnlaugsdóttir | Nafnleynd | Gunnhildur Ólafsdóttir | Ingvar Einar Valdimarsson | Guðrún Björg Bragadóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðfinna Jóna Árnadóttir | Gunnlaugur K Gunnlaugsson | Björn Hafsteinsson | Rúna Guðrún Bergmann | Kristín Þórsdóttir | Nafnleynd | Gunnar Þórir Björnsson | Þráinn Hallgrímsson | Nafnleynd | Edda Garðarsdóttir | Kristrún Helga Jóhannsdóttir | Margrét Bjarnadóttir | Guðrún Scheving Thorsteinsson | Birgir Skúlason | Gunnar Hallsson | Nafnleynd | Svavar Kristinsson | Magdalena Ásgeirsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Finnur Már Erlendsson | Sigfríður Björnsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðmundur Sveinn Ólafsson | Örn Hilmisson | Karl Udo Luckas | Svava Júlía Hólmarsdóttir | Jökull Sævarsson | Ívar Örn Hansen | Aðalheiður Ýr Thomas | Harpa Guðný Hafberg | Reynir Bergmann Birgisson | Ríkarður Örn Ragnarsson | Hugrún Aðalsteinsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Aðalheiður Matthíasdóttir | Nafnleynd | Helga Thorsteinsson | Ólöf Eiríksdóttir | Arnór Pálmi Arnarson | Nafnleynd | Nafnleynd | Kristjón Sigurðsson | Brynjar Örn Ólafsson | Erla Ólafsdóttir | Dagný Ósk Aradóttir Pind | Nafnleynd | Nafnleynd | Þorsteinn Þorkelsson | Nafnleynd | Margrét Einarsdóttir | Hrafnhildur Lúthersdóttir | Nafnleynd | Einar Logi Þorvaldsson | Þóra Margrét Pálsdóttir | Sigurður Már Einarsson | Torfi Kristinn Ólafsson | Sveinn Reynir Sveinsson | Guðrún Ingimundardóttir | Ómar Arnarson | Nafnleynd | Jóhann Gunnarsson | Halldóra Jóna Karlsdóttir | Guðni Þór Ingvarsson | Haraldur Þór Guðmundsson | Nafnleynd | Bjarki Dan Garðarsson | Nafnleynd | Almar Steinn Atlason | Nafnleynd | Sara Djeddou Baldursdóttir | Olga Bergljót Þorleifsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Ellen Sigríður Svavarsdóttir | Nafnleynd | Valgerður Sigurðardóttir | Indriði Waage | Nafnleynd | Jón Haukur Jóelsson | Nafnleynd | Anton Ingvason | Nafnleynd | Hilmar Ægir Ólafsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Svavar Tryggvi Ómar Óskarsson | Anna Lind Vignisdóttir | Nafnleynd | Hildur Einarsdóttir | Haukur Sigurbjörn Magnússon | Ingigerður Torfadóttir | Guðrún Erla Hólmarsdóttir | Einar Sigurjónsson | Stefán Már Guðmundsson | Þorsteinn Hjálmar Gestsson | Jóhanna Bogadóttir | Daníel Freyr Elíasson | Óskar Gunnar Karlsson | Rúnar Helgi Vignisson | Huldar Einar Vilhjálmsson | Harpa Sif Sævarsdóttir | Karen Gunnarsdóttir | Jóakim Hlynur Reynisson | Nafnleynd | Hanna Margrét Einarsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd

Áskorun til Alþingis I 39 | Sigurður Guðlaugsson | Nafnleynd | Guðrún Bjarnadóttir | Hermann Jakob Hjartarson | Karl Árnason | Gerður Harðardóttir | Hafdís Heiðarsdóttir | Hugrún Sigurðardóttir | Cristina Chitiga | Bjarni Jónasson | Nafnleynd | María Erna Óskarsdóttir | Guðmundur Sigþórsson | Nafnleynd | Ágúst Sigurþórsson | Arnór Sigurgeir Þrastarson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Jónasína Fanney Sigurðardóttir | Björn Páll Angantýsson | Nafnleynd | Benedikt Benediktsson | Sigrún Björnsdóttir | Halldóra Elín Jóhannsdóttir | Þórunn Reynisdóttir | Eyrún Eyjólfsdóttir Steffens | Nafnleynd | Nafnleynd | Ólafur Auðunsson | Kjartan Þór Guðmundsson | Nafnleynd | Guðbjörg Lilja Guðmundsdóttir | Eiður Arnarsson | Nafnleynd | Dagur Skírnir Óðinsson | Gunnar Karl Guðmundsson | Sunna Jónína Sigurðardóttir | Nafnleynd | Guðrún Elsa G. Kristjánsdóttir | Júlíus Snorrason | Emil Freyr Freysson | Nafnleynd | Ellen Ýr Aðalsteinsdóttir | Andri Þór Snæbjörnsson | Jóhann Freyr Jónsson | Ólafía Dagnýsdóttir | Elín Sigríður Gísladóttir | Rósa Mikaelsdóttir | Þórhallur Auður Helgason | Einar Björn Kristbergsson | Nafnleynd | Þóra Jóhannesdóttir Kjarval | Baldur B Vilhjálmsson | Nafnleynd | Gunnlaugur Magnússon | Þorbjörg Gísladóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Baldur Freyr Gíslason | Kolbrún Lilja Skúladóttir | Ármann Skæringsson | Helga Egilsdóttir | Hafsteinn Eyland Brynjarsson | Pétur J Eiríksson | Ragnar Ingibergsson | Jón Ragnar Höskuldsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Grétar Rafn Árnason | Nafnleynd | Tryggvi Unnsteinsson | Páll Fannar Helgason | Gunnar Sigvaldason | Nafnleynd | Þórunn Helgadóttir | Jóhanna Guðrún Sigurðardóttir | Magna Guðmundsdóttir | Jón Björgvin Hermannsson | Tinna Kjartansdóttir | Jón Bjarni Atlason | Helena Ósk Bessadóttir | Pétur Jónsson | Nafnleynd | Þorsteinn Jónsson | Nafnleynd | Jóhanna Halldórsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Rannveig Kristjánsdóttir | Þórir Björnsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Viðar Engilbertsson | Tryggvi L Skjaldarson | Nafnleynd | Lísa Rut Grétarsdóttir | Halldór Haukur Sigurðsson | Nafnleynd | Sveinn Yngvi Valgeirsson | Margrét Þóra Gunnarsdóttir | Nafnleynd | Orri Freyr Gíslason | Eiríkur Rafn Magnússon | Valdís Viðarsdóttir | Steinhildur Sigurðardóttir | Nafnleynd | Magnús Þór Þráinsson | Hildur Einarsdóttir | Guðmundur Þór Björnsson | Signý Traustadóttir | Jónas Harðarson | Sonja Arnórsdóttir | Hugrún Ómarsdóttir | Hanna Valgerður Þórðardóttir | Rún Gunnarsdóttir | Ingibjörg Hjaltadóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Jakob Þór S Jakobsson | Oddný Sæunn Teitsdóttir | Bjartmar Steinn Steinarsson | Valgeir Andri Ríkharðsson | Karl Ingi Karlsson | Haraldur Ingi Gunnarsson | Nafnleynd | Aðalheiður Reynisdóttir | Orri Hilmarsson | Heimir Guðmundsson | Sveinn Helgi Sverrisson | Nafnleynd | Nafnleynd | Sóley Bergmann Kjartansdóttir | Guðmundur Hólmar Jónsson | Elmar Snær Hannesson | Nafnleynd | Eiríkur Birkir Helgason | Pétur Sigurðsson | Nafnleynd | Teitur Ásgeirsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigrún Harpa Þórarinsdóttir | Viðar Kristinsson | Lilja Guðmundsdóttir | Kristján Tryggvason | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Þórjón Pétur Pétursson | Einar Trausti Óskarsson | Hrafnkell Sigtryggsson | Sigrún Klara Hannesdóttir | Nafnleynd | Árni Ólason | Bertel H Benediktsson | Guðmundur Atli Pétursson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Jónína Karlsdóttir | Margrét Víkingsdóttir | Guðlaug Eiríksdóttir | Nafnleynd | Ásthildur Björnsdóttir | Fannar Freyr Helgason | Sveinn Erling Sigurðsson | Nafnleynd | Þóra Sveinsdóttir | Nafnleynd | Sigurður Agnarsson | Nafnleynd | Jóhann Þröstur Pálmason | Egill Jón Kristjánsson | Eyrún Ýr Hildardóttir | Nafnleynd | Sveinbjörn Grétarsson | Ellert Schram | Nafnleynd | Sigríður Þórdís Valtýsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Valdimar Sigurðsson | Jón Atli Eðvarðsson | Úlfar Örn Gunnarsson | Nafnleynd | Snorri Gylfason | Sigurður Guðnason | Sindri Sigurðarson | Nafnleynd | Nafnleynd | Hlín Bjarnadóttir | Baldur Borgþór Waage | Heimir Þór Hermannsson | Agnes Ólöf Pétursdóttir | Ólafur Már Guðmundsson | Björn Ágústsson | Jón Þorleifsson | Gaukur Hjartarson | Oddur Máni Malmberg | Nafnleynd | Nafnleynd | Þórey Sveinbergsdóttir | Örn Pálsson | Nafnleynd | Þorgeir Jóhannes Kjartansson | Tómas Karl Kjartansson | Hrafn H Malmquist | Nafnleynd | Katrín Jónsdóttir | Nafnleynd | Ingunn Ingimarsdóttir | Jón Birkir Jónsson | Birgir Óli Einarsson | Jósefína Friðriksdóttir | Sindri Aron Viktorsson | Helga Stefánsdóttir | Lovísa V Bryngeirsdóttir | Inga Jóhannsdóttir | Gunnar Atli Hafsteinsson | Elva Rún Rúnarsdóttir | Sindri Snær Einarsson | Nafnleynd | Hjálmar Helgi Rögnvaldsson | Jörundur Jörundsson | Guðmundur Karl Ellertsson | Nafnleynd | Hrafnhildur Guðrúnardóttir | Pétur Már Bernhöft | Álfheiður Marta Kjartansdóttir | Vilborg Halldórsdóttir | Nafnleynd | Vera Waage | Ægir Ellertsson | Pálmi Viðar Pétursson | Harpa Hlín Gunnarsdóttir | Sigríður Pjetursdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Irena Sveinsdóttir | Nafnleynd | Sigurlaug Halldórsdóttir | Lúðvík Svanur Daníelsson | Magnús Hafsteinsson | Ríkharður Óli Cuellar | Nafnleynd | Nafnleynd | Hjörleifur Valsson | Rannveig Sveinbjörnsdóttir | Sigurjón Bruno Walthersson | Þorvarður Helgason | Elín Bára Magnúsdóttir | Hrefna Dóra Rögnvaldsdóttir | Nafnleynd | Þóra Einarsdóttir | Halina Pálsson | Nafnleynd | Áslaug Lind Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Viðar Elliðason | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Pálmey Helgadóttir | Nafnleynd | Stefán Björn Aðalsteinsson | Axel Þórir Alfreðsson | Sigurrós Kristinsdóttir | Sigríður Kristinsdóttir | Anna Sóley Eggertsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Halldór Þorgeirsson | Hjördís Gunnlaugsdóttir | Valý Ágústa Þórsteinsdóttir | Kristján Orri Jóhannsson | Inga Hanna Kjartansdóttir | Nafnleynd | Arnaldur Línberg Ingvaldsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Anna María Ögmundsdóttir | Alfreð Karl Alfreðsson | Diðrik Ísleifsson | Fjóla Markúsdóttir | Magnús Tumi Guðmundsson | Gísli Brynjólfsson | Ágúst Þórður Arnórsson | Sveinn Alexander Sveinsson | Nafnleynd | Einar Vilmarsson | Ásta Björk Björnsdóttir | Jónína Berglind Ívarsdóttir | María Gylfadóttir | Andrés Fjeldsted | Sóley Valdimarsdóttir | Róbert Þór Gunnarsson | Sigurður Sigurbjörnsson | Kristófer Helgi Sigurðsson | Nafnleynd | Stefán Björgvin Guðmundsson | Einar Nikulásson | Ingi Freyr Arnarsson | Sigríður Halldórsdóttir | Nafnleynd | Sigurður Björgvin Jóhannsson | Arnar Steinn Sæmundsson | Heiður Mist Dagsdóttir | Nafnleynd | Árni Bjarnar Eiðsson | Agnar Már Brynjarsson | Nafnleynd | Sólveig Sigurjóna Gísladóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Gústaf Gústafsson | Finnbogi Þór Erlendsson | Jónína Guðrún Gunnarsdóttir | Jóhann Sigurðsson | Aðalheiður Jóna Birgisdóttir | Bjarni Rúnar Hallsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Ásmundur Helgason | Magnús Már Guðmundsson | Nafnleynd | Elínrós Þóreyjardóttir | Örn Steinar Sigurðsson | Josephine David | Þórður Magnússon | Ívar Aðalsteinsson | Jóna Jenny K Waage | Styrkár Jafet Hendriksson | Nafnleynd | Guðjón Steinar Garðarsson | Steinunn J Sigurbjörnsdóttir | Sigurjón Hendriksson | Eiríkur Magnússon | Helgi Hinriksson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Gréta Sandra Davidsson | María Indriðadóttir | Harpa Björnsdóttir | Gunnlaugur Bjarki Snædal | Björn Þorláksson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Björn Davíðsson | Nafnleynd | Sif Jónsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Smári Arnfjörð Kristjánsson | Ágúst Sæmundsson | Nafnleynd | Lilja Vilhelmína Sigurðardóttir | Nafnleynd | Rannveig Einarsdóttir | Nafnleynd | Jóhannes Jónsson | Nafnleynd | Ágúst Guðbjartsson | Herdís Elín Jónsdóttir | Nafnleynd | Katerina Inga Antonsdóttir | Sigurður Barði Jóhannsson | Jón Eðvald Guðfinnsson | Marta Sigurðardóttir | Erna Guðrún Gunnarsdóttir | Jón Kristján Sigurðsson | Daníel Bergur Ragnarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðgeir Svavarsson | Ragna Björg Sigrúnardóttir | Bryndís Theódórsdóttir | Nafnleynd | Védís Guðjónsdóttir | Ásdís Arthúrsdóttir | Guðbrandur Einarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Trausti Sigurðsson | Anna María Svavarsdóttir | Richard Eiríkur Thompson | Jökull Torfason | Jón Dalmann Þorsteinsson | Nafnleynd | Guðmundur Hilmar Tómasson | Erna Jónsdóttir | Klara Árný Harðardóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Sandra Liliana Magnúsdóttir | Nafnleynd | Guðrún Hannesdóttir | Konráð Einarsson | Atli Freyr Reimarsson | Ásta Gunnlaug Briem | Aðalheiður Kristjánsdóttir | Nafnleynd | Jóhanna Andrea Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Baldur Þórsson | Nafnleynd | Jóhann Sigurfinnur Bogason | Sigrún Hilmarsdóttir | Atli Ragnar Ólafsson | Gunnlaugur Kristinsson | Karl Henrik Hillers | Nafnleynd | Bylgja Sigurjónsdóttir | Ragnar Ómarsson | Þorsteinn Bjarni Viðarsson | Eiríkur Sigurðsson | Pétur Kristjánsson | Ingimar Ingimarsson | Friðrik Smári Ásmundsson | Þóra Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Hanna Kristín Eyjólfsdóttir | Friðrik Friðriksson | Nafnleynd | Kristín Hermannsdóttir | Nafnleynd | Baldur Páll Hólmgeirsson | Tanja Buchholz | Ólafur Kristjánsson | Teitur Már Sveinsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Sveinsína Ásdís Jónsdóttir | Úlfur Þór Andrason | Arnar Gunnar Hjálmtýsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Már Grétar Pálsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Steindór Ingimundarson | Nafnleynd | Emil Helgi Lárusson | Nafnleynd | Nafnleynd | Auður Jónsdóttir | Kristján Halldórsson | Örn Arnar Gunnarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Kristinn Jósep Gallagher | Karl Guðni Erlingsson | Guðbjörg Rúna Vilhjálmsdóttir | Tove Bech | Una Dögg Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Kjartan Orri Halldórsson | Þórður Sverrisson | Hermann Gunnlaugsson | Örn Karlsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Bjarni Jóhann Vilhjálmsson | Bjarni Karlsson | Hallur Gunnarsson | Ingunn Björnsdóttir | María Rúnarsdóttir | Einar Lárusson | Nafnleynd | Hannes Heimir Friðbjörnsson | Ragnheiður

40 I Áskorun til Alþingis Þorgrímsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Svandís Ásgeirsdóttir | Guðrún Kr Sveinbjörnsdóttir | Nafnleynd | Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir | Hafsteinn Júlíusson | Birgir Einarsson | Emil Skúlason | Nafnleynd | Nafnleynd | Arnar Ingi Hreiðarsson | Ína Bzowska Grétarsdóttir | Stefán Esekiel Hafsteinsson | Anna Karen Ásgeirsdóttir | Aðalheiður Valsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Laufey Fríða Hjálmarsdóttir | Steinunn Haraldsdóttir | Ragnhildur Bjarnadóttir | Nafnleynd | Arnrún Lilja Kristinsdóttir | Geir Gígja | Nafnleynd | Birna Benediktsdóttir | Fanney Einarsdóttir | Ingibjörg Axelsdóttir | Aðalsteinn Már Klemenzson | Nafnleynd | Hendrik Ole Tausen | Margrét Matthíasdóttir | Inga Lóa Hallgrímsdóttir | Bryndís Þórsdóttir | Garðar Atli Jóhannsson | Kristinn Þór Runólfsson | Gróa Jakobína Skúladóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Kristín Örlygsdóttir | Nafnleynd | Óskar Sigurður Jónsson | Nafnleynd | Hanna Lewandowska | Nafnleynd | Sigurður Jónas Guðmundsson | Nafnleynd | Þórdís Ingadóttir | Hjördís Frímann | Rakel Jóhannsdóttir | Jón Bjarni Guðmundsson | Hrannar Freyr Harðarson | Geir Árnason | Jósep Guðmundsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Örn Ingólfsson | Nafnleynd | Valur Heiðar Gíslason | Örn Hólmjárn | Margrét Erla Halldórsdóttir | Karl Emil Pálmason | Steinarr Brynjarsson | María Pétursdóttir | Trausti Elliðason | Inga Valgerður Stefánsdóttir | Ingi Þór H Kúld | Sigurður Pétursson | Unnur Linda Konráðsdóttir | Sigrún Björg Ásgeirsdóttir | Nafnleynd | Sandra Isabel Munoz Pineda | Fjölnir Freyr Ingvarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Erna Hrönn Geirsdóttir | Þórður Örn Björnsson | Nafnleynd | Guðrún Teitsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Margrét Geirsdóttir | Nafnleynd | Erlingur Birgir Kjartansson | Arnfríður Inga Arnmundsdóttir | Kamilla Guðmundsdóttir | Sara Björk Stefánsdóttir | Matthildur Jóhannsdóttir | Nafnleynd | Pálmar Gíslason | Alex Viðar Santos | Nafnleynd | Pétur Thomsen | Guðrún Erla Jónsdóttir | Flemming Jessen | Tinna Björk Aradóttir | Jóhanna Steinþórsdóttir | Ólafur Guðbjörn Skúlason | Nafnleynd | Jóna Guðrún Ólafsdóttir | Nafnleynd | Dóra Diego Þorkelsdóttir | Nafnleynd | Hólmfríður Kristín Árnadóttir | Guðlaug Jörgína Ólafsdóttir | Jónína Olsen | Þorkell Erlingsson | Einar Páll Guðmundsson | Ársæll Páll Óskarsson | Nafnleynd | Katrín Björnsdóttir | Nafnleynd | Hildur Grétarsdóttir | Hildigunnur Sigurðardóttir | Ari Jónas Jónasson | Nafnleynd | Guðmundur Vilhjálmsson | Nafnleynd | Þorsteinn Sveinn Karlsson | Anna Kristinsdóttir | Jón Árni Þórisson | Ása Guðlaug Lúðvíksdóttir | Árni Pétur Guðjónsson | Nafnleynd | Kristín Sumarliðadóttir | Birna Dröfn Jónasdóttir | Óli Atli Davíðsson | Marsibil Jóna Sæmundardóttir | Þorbjörg Ósk Eggertsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Grímhildur Hlöðversdóttir | Guðmundur Árnason | Nafnleynd | Sigurður Snæbjörn Stefánsson | Nafnleynd | Guðjón Geir Geirsson | Sigurður R Sigurjónsson | Anna Ragnheiður Brynjarsdóttir | Erla Ósk Sævarsdóttir | Páll Kristinsson | Finnur Guðlaugsson | Nafnleynd | Linda Hannesd. Jóhannsson | Kári Kolbeinsson | Bergsveinn Kristinsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Ólöf Kristjánsdóttir | Ómar Ólafsson | Aron Hansen | Helga Aðalheiður Jónsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðmundur Heinrich Jónsson | Oddný Eva Böðvarsdóttir | Nafnleynd | Stefán Halldór Fannbergsson | Benedikt Kristjánsson | Baldur Trausti Hreinsson | Nafnleynd | Vilhjálmur Wiium | Nafnleynd | Hreinn Guðlaugsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Árni Árnason | Ebba Egilsdóttir | Þorsteinn Þ Jósepsson | Nafnleynd | Héðinn Sveinn Baldursson Briem | Eiríkur Óli Árnason | Erlingur Hansson | Halldór Jörgensson | Sigurdís Camas | Nafnleynd | Guðbjörg Eiríksdóttir | Þórhalla Sólveig Sigmarsdóttir | Alexía Björg Jóhannesdóttir | Nafnleynd | Auður Brynja Sigurðardóttir | Nafnleynd | Sigurrós Nanna Ásgeirsdóttir | Rán Sævarsdóttir | Ólafur Freyr Gunnarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Inga Jónína Backman | Sólveig Sigurgeirsdóttir | Karl L Marinósson | Nafnleynd | Guðríður Árnadóttir | Lilja Guðrún Guðmundsdóttir | Rúnar Ágúst Jónsson | Ragnhildur Óskarsdóttir | Stefán Jóhann Arngrímsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Ragnar Kristinn Karlsson | Óli Örn Atlason | Örn Aanes | Eyrún Ósk Jónsdóttir | Grétar Ingi Viðarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigríður Björg Helgadóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Gígja Gylfadóttir | Helga Garðarsdóttir | Nafnleynd | Magnús Geir Guðmundsson | Ingunn Mjöll Sigurðardóttir | Susan Ann Björnsdóttir | Nafnleynd | Sólrún Bragadóttir | Erla Margrét Hilmisdóttir | Bjarni Ólafur Magnússon | Guðmundur G Magnússon | Grétar Hannesson | Matthías Rögnvaldsson | Kolbrún Ýr Gunnarsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Svanur Sigurðsson | Sigríður María Sólnes | Nafnleynd | Iris Rán Þorleifsdóttir | Brynjar Þór Þorsteinsson | Nafnleynd | Árni Sverrir Reynisson | Bjarni Ómar Haraldsson | Rúnar Óli Aðalsteinsson | Magðalena Magnúsd. Mortensen | Björgvin Eyjólfsson | Arngrímur Fannar Haraldsson | Friðrik Sigurðarson | Alda Jóhannesdóttir | Valdís Huld Jónsdóttir | Sigfús Karl Erlingsson | Sigmar Metúsalemsson | Nafnleynd | Georg Jóhann Georgsson Bagguley | Nafnleynd | Hrafnkell Orri Sigurðsson | Nafnleynd | Þorkell Sigurbjörnsson | Nafnleynd | Hulda Hallgrímsdóttir | Páll Pálsson | Sigríður Hrefna Þorsteinsdóttir | Halldór Auðar Svansson | Nafnleynd | Njörður Helgason | Nafnleynd | Nafnleynd | Helgi Ágústsson | Nafnleynd | Jón Axel Steindórsson | Einar Beinteinn Árnason | Nafnleynd | Stefán Aðalsteinsson | Nafnleynd | Gerður Guðvarðardóttir | Nafnleynd | Einar Vignir Hansson | María Heimisdóttir | Hildur Björg Ingólfsdóttir | Guðrún Helgadóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Jóhanna Halldórsdóttir | Fjóna Fransiska Ford | Sigurbjörg Halldórsd Gröndal | Alba Indíana Ásgeirsdóttir | Drífa Lárusdóttir | Guðrún Björg Einarsdóttir | Eiríkur Bergmann Einarsson | Friðborg Jónsdóttir | Gunnar Kolbeinn Aðalsteinsson | Þráinn Ingólfsson | Ása Skúladóttir | Steinþór Stefánsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Helena Hrund Ingimundardóttir | Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir | Ásgeir Júlíus Gíslason | Guðrún Anna Auðunsdóttir | Rögnvaldur Þorgrímsson | Friðgeir Börkur Hansen | Nafnleynd | Nafnleynd | Ingibjörg Gissurardóttir | Margrét Sóley Axelsdóttir | Nafnleynd | Elísabet Magnúsdóttir | Nafnleynd | Arnheiður Jóhannsdóttir | Olga Sverrisdóttir | Þorbjörg Daphne Hall | Gísli Sumarliðason | Nafnleynd | Elías Sigvarðsson | Marta Kjartansdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Birna Ívarsdóttir Sandholt | Theódór Árnason | Gunnar Héðinn Stefánsson | Þröstur Þráinsson | Dagur Sveinn Dagbjartsson | Katrín Sóley Bjarnadóttir | Katrín Hallgrímsdóttir | Óðinn Davíðsson Löve | Bryndís Kristín Williams | Ríkharður Arnar | Nafnleynd | Lína Dalrós Jóhannsdóttir | Jóhann Þorgilsson | Bjarni Egill Ögmundsson | Eygló Árnadóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Ólöf Tryggvadóttir | Karl Jóhannsson | Jónas Gunnarsson | Kristján Ólafsson | Húbert Nói Jóhannesson | Sævar Friðgeirsson | Baldur Jóhann Baldursson | Nafnleynd | Hilmar E Sveinbjörnsson | Bryndís Baldursdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Súsanna María Magnúsdóttir | Kristján Páll Bragason | Nafnleynd | Sigríður Guðbrandsdóttir | Svava Davíðsdóttir | Nafnleynd | Jens Pétur Jóhannsson | Sigurbjörg Jónsdóttir | Ragnar Logi Björnsson | Elvar Þór Jóhannsson | Sólveig Einarsdóttir | Margrét Sigurðardóttir | Ólafur Þ Sveinbjörnsson | Hrafnkell Gauti Sigurðarson | Marta Sigurjónsdóttir | Aðalheiður Friðfinnsdóttir | Nafnleynd | Anna S Egilsdóttir | Nafnleynd | Jón Jarl Þorgrímsson | Oddgeir Páll Georgsson | Elísabet Ingvarsdóttir | Nafnleynd | Kristinn Erlendur Guðnason | Ívar Pétur Guðnason | Nafnleynd | Katrín Hrefna Jóhannsdóttir | Finnur Jens Númason | Nafnleynd | Oddur Ragnarsson | Nafnleynd | Marebic Cabatingan Birgisson | Guðrún Zoéga | Nafnleynd | Alda Þórsdóttir | Hafþór Höskuldsson | Kristín Ósk Magnúsdóttir | Nafnleynd | Andri Ómarsson | Sigurjón Hákon Andrésson | Helgi Hákon Jónsson | Þórir Ingvarsson | Ómar Geir Þorgeirsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Ólafur Jakobsson | Íris Helga Hafsteinsdóttir | Jón Guðni Guðmundsson | Kristín Ingibjörg Hlynsdóttir | Þórður Karlsson | Sólveig Sigurl. Sigurðardóttir | Nafnleynd | Svava Garðarsdóttir | Elías Kristján Þorsteinsson | Herbert Guðmundsson | Ágúst Guðmundsson | Einar Oddberg Hafsteinsson | Sóllilja Guðmundsdóttir | Margrét Ágústsdóttir | Agnar G Árnason | Nafnleynd | Nafnleynd | Haukur Guðjónsson | Sigurbjörg Katrín E Karlsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigurður Pálsson | Sigríður Hafdís Þórðardóttir | Hörður Þórðarson | Auður Vala Eggertsdóttir | Sigurður Gunnarsson | Leifur Hauksson | Bylgja Stefánsdóttir | Hjálmfríður Sveinsdóttir | Karólína M Thorarensen | Nafnleynd | Nafnleynd | Kristín Þorkelsdóttir | Nafnleynd | Kristófer Jónsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Einar Ólafsson | Ágúst Sverrir Sigurðsson | Sigurjón Már Karlsson | Ari Eggertsson | Páll Vignir Héðinsson | Ronald Ögmundur Símonarson | Klara Dögg Jónsdóttir | Margrét Sigmundsdóttir | Kolbrún Arnardóttir | Bjarndís Arnardóttir | Kristín Ósk Wium Hjartardóttir | Bára Jensdóttir | Unnur Ágústsdóttir | Guðrún Lilja Stefánsdóttir | Örn Wilhelm Zebitz | Þórir Gunnar Sigurðsson | Aðalsteinn Helgi Valsson | Hafdís Helga Helgadóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Gunnar L Friðriksson | Nafnleynd | Sigþór Guðmundur Óskarsson | Baldvin Þormóðsson | María Guðmundsdóttir Gígja | Jens Magnús Magnússon | Valdís María Össurardóttir | Sunna Sigmarsdóttir | Elín Þórhildur Pétursdóttir | Bjarney Hallgrímsdóttir | Nafnleynd | Rut Ragnarsdóttir | Freyr Halldórsson | Nafnleynd | Hanna Guðbjörg Birgisdóttir | Nafnleynd | Björk Bjarnadóttir | Þorbjörg Sveinsdóttir | Ólafur Njáll Óskarsson | Nafnleynd | Eiríkur Benediktsson | Guðrún Catherine Emilsdóttir | Aníta Heba Lindudóttir | Ívar Daði Þorvaldsson | Guðfinna Árnadóttir | Elísabet Elma Guðrúnardóttir | Gylfi Pétursson | Líney

Áskorun til Alþingis I 41 Halla Kristinsdóttir | Nafnleynd | Lilja Hrönn Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Hulda Axelsdóttir | Þórarinn Böðvar Leifsson | Darri Rafn Hólmarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Einar Páll Tamimi | Jón Tryggvi Héðinsson | Nafnleynd | Sigríður Ármannsdóttir | Hrafnhildur Rós Gunnarsdóttir | Vignir Þór Siggeirsson | Nafnleynd | Sverrir Jónsson | Ásmundur R Kjartansson | Sigurbjörg Magnúsdóttir | Karitas Rán Garðarsdóttir | Rósa Sigríður Lúðvíksdóttir | Nafnleynd | Sigurlaug Þóra Kristjánsdóttir | Arnar Pétursson | Ólafur Hafberg Svansson | Birna Jónsdóttir | Sunna Rós Víðisdóttir | Gunnar Már Hauksson | Sölvi Mar Guðjónsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Ingibjörg Torfadóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Halldóra Guðný Kristmundsdóttir | Ásgeir Halldórsson | Ásdís Thorlacius Óladóttir | Nafnleynd | Sigurður Friðriksson | Jóhanna G Þorbjörnsdóttir | Eva María Gunnarsdóttir | Styrmir Kristjánsson | Nafnleynd | Ágústa Kristín Bjarnadóttir | Nafnleynd | Gísli Samúel Gunnlaugsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Trausti Sigurður Hilmisson | Finnur Friðrik Einarsson | Elísabet Katrín Friðriksdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Jón Óskar Guðlaugsson | Guðrún Ólafsdóttir | Sigurður Sigurðsson | Sylvía Oddný Einarsdóttir | Hugrún Gréta Sigurðardóttir | Kári Gunnarsson | Guðrún Sólborg Tómasdóttir | Páll Ingvar Guðnason | Kjartan Hrafn Matthíasson | Nafnleynd | Aron Elvar Finnsson | Anna H Hildibrandsdóttir | Oddný Stella Snorradóttir | Nafnleynd | Stefán Lenar Rúnarsson | Nafnleynd | Snorri Hallgrímsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Eyrún Edvardsdóttir | Silja Rúnarsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Fanndís Fjóla Hávarðardóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigrún Lína Pétursdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Björn Brynjúlfur Björnsson | Guðmundur Helgason | Áslaug Sigríður Svavarsdóttir | Gunnþórunn Einarsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Freygerður Ólafsdóttir | Bryndís Stefánsdóttir | Nafnleynd | Haraldur Ingi Shoshan | Jón Heiðarsson | Nafnleynd | August Hakansson | Jenný Berglind Rúnarsdóttir | Haraldur Leví Gunnarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nói Kristinsson | Nafnleynd | Stefán Jóhann Hreiðarsson | Nafnleynd | Jónína Sæunn Guðmundsdóttir | Jóhann Vilhjálmsson | Nafnleynd | Dagný Ásta Rúnarsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Birgir Örn Björgvinsson | Jóhann Ísleifsson | Nafnleynd | Steinunn Björk Jónatansdóttir | Nafnleynd | Hrannar Þór Hallgrímsson | Ásta Guðrún Beck | María Arnarsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigrún Jóna Þorvarðardóttir | Ágúst Sverrir Egilsson | Nafnleynd | Helga Auðunsdóttir | Nafnleynd | Finnur Eiríksson | Margrét Hanna | Magnús Rúnar Jónsson | Nafnleynd | Kristján Rúnarsson | Nafnleynd | Guðni Markús Sigmundsson | Fanney Björg Karlsdóttir | Páll Skaftason | Nafnleynd | Nafnleynd | Birgir Magnússon | Ingibjörg Sigríður Viðarsdóttir | Sverrir Páll Erlendsson | Nafnleynd | Benedikt Egils Sævarsson | Nafnleynd | Birta Flókadóttir | Nafnleynd | Guðrún Heiðdís Jónsdóttir | Dagmar Kristín Hauksdóttir | Sigríður Jónsdóttir | Emilía Björt Gísladóttir | Magnús Andrésson | Ingibjörg Hrönn Ingimarsdóttir | Ástþór Elís Jónsson | Jóhanna Guðrún Gunnarsdóttir | Nafnleynd | Hjördís Bjarnason | Mikael Hrannar Sigurðsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Ragna Kemp Haraldsdóttir | Jón Elíasson | Emil Pétursson | Stefán Vignir Skarphéðinsson | Einar Jónsson | Magnús Þorgeirsson | Rut Berg Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Árni Þór Sigtryggsson | Grétar Örn Jóhannsson | Nafnleynd | Sveinbjörn Þormar | Anna Kristín Jakobsdóttir | Katrín María Káradóttir | Nafnleynd | Erlingur Steinsson | Nafnleynd | Margrét Indra Daðadóttir | Berglind Ósk Bergsdóttir | Nafnleynd | Halldóra M Hermannsdóttir | Nafnleynd | Eiríkur Árni Hermannsson | Sólmundur Örn Helgason | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Magnús K Sigurjónsson | Nafnleynd | Sandra Vilborg Guðlaugsdóttir | Nafnleynd | Gunnar Már Jónsson | Nafnleynd | Ingibjörg Friðjónsdóttir | Nafnleynd | Hanna Guðlaugsdóttir | Einar Svavarsson | Védís Einarsdóttir | Eva Sif Jóhannsdóttir | Elín Jórunn Baldvinsdóttir | Guðmundur Kristinn Pétursson | Valur Guðmundsson | Nafnleynd | Magnús Diðrik Baldursson | Hlín Jóhannesdóttir | Guðrún Jóhannsdóttir | Gunnar Einarsson | Nafnleynd | Jónborg Valgeirsdóttir | Haraldur Guðbjartsson | Bryndís Pálmarsdóttir | Nafnleynd | Sjöfn Friðriksdóttir | Nafnleynd | Birgir Hrafnsson | Nafnleynd | Helena Katrín Hjaltadóttir | Fríða Ólöf Ólafsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Kristján Aron Hjartarson | Magnús Pálsson | Kolbrún Benediktsdóttir | Hjalti Stefán Kristjánsson | Daði Einarsson | Heimir Björn Ingimarsson | Ólafur Torfason | Ragnhildur Eik Árnadóttir | Nafnleynd | Axel Þór Guðmundsson | Nafnleynd | Júlíus Þorfinnsson | Nafnleynd | Guðrún Arnardóttir | Elma Atladóttir | Guðmundur Einar Hannesson | Margrét Pála Ólafsdóttir | Sigrún Guðmundsdóttir | Þóra Kristín Jónsdóttir | Stefán Svan Stefánsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Ingvi Kristinn Skjaldarson | Rakel Þorsteinsdóttir | Hannes Arason | Gísli Jónsson | Rögnvaldur Magnússon | Páll Þórir Ásgeirsson | Nafnleynd | Eggert Þór Kristófersson | Nafnleynd | Guðrún Árnadóttir | Eðvald Bóasson | Sigríður Lína Viðarsdóttir | Jón Blöndal | Nafnleynd | Linda Ágústsdóttir | Hildur Hlíf Hilmarsdóttir | Sunneva Sverrisdóttir | Rannveig Hlíðar Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Ásgeir Jóhannsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Kristín Gróa Alfreðsdóttir | Jónas Kristjánsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Unnur Fríða Halldórsdóttir | Sólveig Gísladóttir | Kolbrún Gunnarsdóttir | Ingveldur Sigurþórsdóttir | Jóhanna Illugadóttir | Halldór Einarsson | Nafnleynd | Guðný Leósdóttir | Nafnleynd | Berglind Elín Davíðsdóttir | Nafnleynd | Hafliði Nielsen Skúlason | Mikkalína Þ K Finnbjörnsdóttir | Sigríður Björnsdóttir | Jórunn N Sigtryggsdóttir | Nafnleynd | Adda María Jóhannsdóttir | Ágúst Elís Gústafsson | Nafnleynd | Sigurður Njarðvík Þorleifsson | Freydís Dana Sigurðardóttir | Bjarni Bernharður Bjarnason | Hrefna G. B. Þórarinsdóttir | Nafnleynd | Jófríður Leifsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Magnús Skúlason | Nafnleynd | Nafnleynd | Pétur Þór Jónasson | Guðlaugur Vignir Sigursveinsson | Sigurður Hinrik Tómasson | Jón Kristinn Einarsson | Lára Guðrún Magnúsdóttir | Nafnleynd | Bogi Ragnarsson | Jón Fannar Karlsson Taylor | Ólafur Frímann Kristjánsson | Ingveldur Guðrún Ólafsdóttir | Nafnleynd | Lee Robert John Nelson | Mariusz Drzymkowski | Björn Þór Guðmundsson | Kristrún Tryggvadóttir | Íris Lind Bjarnadóttir | Guðmundur Jóhann Gíslason | Nafnleynd | Ingunn Karitas Indriðadóttir | Guðrún Halldóra Gestsdóttir | Ruth Auffenberg | Nafnleynd | Viðar Jónsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Davíð Kjartansson | Ásgeir Erling Gunnarsson | Lena Birgitta Kadmark | Marketa Irglova | Vigfús Karl Steinsson | Nafnleynd | Emil Þór Sigurðsson | Steingrímur Pétursson | Nafnleynd | Nafnleynd | Tryggvi Már Valdimarsson | Júlíana Björnsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Jónína Eiríksdóttir | Björn Guðjónsson | Ragnar Kjartansson | Gísli Karlsson | Guðmundur Sverrir Jósefsson | Lárus Hrafn Lárusson | Guðrún Kristjánsdóttir | Katrín Sif Sigurgeirsdóttir | Friðrik Már Arnórsson | Jóhannes Baldur Guðmundsson | Margrét Yrsa Ólafsdóttir | Matthildur Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Arnar Þór Þorsteinsson | Elva Ósk Vilhjálmsdóttir | Elísabet María Andrésdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Bryndís Elsa Ásgeirsdóttir | Nafnleynd | Elísabet Á Sigurjónsdóttir | Margrét Dóróthea Guðmundsdóttir | Birgitta Pálsdóttir | Nafnleynd | Ólafur Guðmundsson | Birgir Gestsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðrún Íris Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Sólveig Hauksdóttir | Nafnleynd | Guðný Helga Gunnarsdóttir | Kristinn Páll Einarsson | Þórður Magnússon | Heimir Bjarnason | Nafnleynd | Björn Þorgeir Másson | Egill Anton Hlöðversson | Sigríður Lára Geirdal | Guðríður S Hermannsdóttir | Nafnleynd | Magnús Hauksson | Nafnleynd | Nafnleynd | Gísli Már Sigurjónsson | Nafnleynd | Guðrún Jónsdóttir | Guðbjörg Sólveig Ólafsdóttir | Sigríður Guðbjörg Ingvadóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Einar Sverrir Sandoz | Bergdís Ýr Guðmundsdóttir | Gunnar Ágúst Arnórsson | Einar Andri Ólafsson | Sverrir Ragnars Arngrímsson | Berglind Þorsteinsdóttir | Andri Már Reynisson | Sigrún Ragna Sveinsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Garðar Snorri Guðmundsson | Nafnleynd | Ásdís Magnúsdóttir | Bjargey Björgvinsdóttir | Jóhann Grétar Kröyer Gizurarson | Sigrún Gylfadóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Aðalheiður Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Herdís Rós Kjartansdóttir | Selma Guðlaug Halldórsdóttir | Sölvi Dúnn Snæbjörnsson | Þorsteinn Hannesson | Nafnleynd | Helgi Freyr Rúnarsson | Nafnleynd | Sæþór Bragi Ágústsson | Hrafnkell Ársælsson | Nafnleynd | Björgvin Gunnarsson | Bára Gísladóttir | Nafnleynd | Magnús Guðjónsson | Margrét Guðfinnsdóttir | Ingibjörg Gísladóttir | Sindri Hlíðar Jónsson | Vigdís Elfa Jónsdóttir | Guðbjörg Jakobsdóttir | Orri Matthías Haraldsson | Ómar Friðbergs Dabney | Nafnleynd | Nafnleynd | Tryggvi Már Gunnarsson | Bryndís Tryggvadóttir | Pétur Böðvarsson | Nafnleynd | Bjarki Gústafsson | Kristín Jónsdóttir | Nafnleynd | Ragnar Victor Gunnarsson | Guðrún Svana Pétursdóttir | Ástvaldur Jóhannsson | Jóhanna M Helgadóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Anna Sigríður Pálsdóttir | Guðfinnur D Pálsson | Bjarni Þór Árnason | Messíana Tómasdóttir | Guðmundur Jensson | Magnús Elvar Jónsson | Daníel Karlsson | Elliði G Norðdahl | Örn Sveinsson | Kristrún Emilía Kristjánsdóttir | Sveinn Halldór Oddsson Zoéga | Halldór Hannesson | Evelyn Consuelo Bryner | Nafnleynd | Brynja Sævarsdóttir | Sigurður Guðmundsson | Ragna Kristmundsdóttir | Sigrún Aðalsteinsdóttir | Nafnleynd | Sigurbjörg S Ágústsdóttir | Birkir Sveinbjörnsson | Ásgeir H Ingólfsson | Ása Katrín Bjarnadóttir | Nafnleynd | Þuríður

42 I Áskorun til Alþingis Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Hólmfríður Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Jón Bjarni Magnússon | Nafnleynd | Guðrún Sigríður Jóhannesdóttir | Helmut Helgi Hinrichsen | Þórarinn Torfason | Einar Ólason | Jóhann Þórður Guðmundsson | Nafnleynd | Svanhildur Linnet | Olga Huld Pétursdóttir | Jónína Þórunn Hansen | Nafnleynd | Margrét Jóna Kristmundsdóttir | Sævar Már Óskarsson | Hilmar Ólafsson | Rannveig Þ Sigurðardóttir | Sólrún Guðjónsdóttir | Heba Gísladóttir | Júlíus R Hafsteinsson | Arnfinnur Rúnar Sigmundsson | Þuríður Ísólfsdóttir | Nafnleynd | Guðrún Silja Steinarsdóttir | Áslaug Sif Guðjónsdóttir | Nafnleynd | Gunnlaugur Lárusson | Marteinn Már Einarsson | Guðbjörn Magnússon | Sonia Elena Zetterman | Valgerður M Gunnarsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Hrafn Thoroddsen | Nafnleynd | Nafnleynd | Aron Alexander Þorvarðarson | Gerrit Schuil | Nafnleynd | Anna María Ingadóttir | Guðmundur Pétur Sigurjónsson | Sara Sofia Roa Campo | Nafnleynd | Heiðrún Rafnsdóttir | Ómar Sveinsson | Bergþóra Baldursdóttir | Margrét M Norðdahl | Nafnleynd | Nafnleynd | Astrid Rún Guðfinnsdóttir | Nafnleynd | Jörgen Árni Albertsson | Nafnleynd | Elma Sturludóttir | Vilhjálmur E Sigurlinnason | Ásdís Herborg Ólafsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðni Kári Gylfason | Nafnleynd | Rúnar Sigurðsson | Rebekka Rut Maríusdóttir | Guðjón Guðmundsson | Sunna Stefánsdóttir | Elísabet Erdal | Guðrún Bryndís Einarsdóttir | Nafnleynd | Berta Sveinbjarnardóttir | Nafnleynd | Brynjar Daði Friðriksson | Gunnar Ingimarsson | Einar Rúnar Einarsson | Ásgeir Thoroddsen | Rúnar Óli Karlsson | Nafnleynd | Alma Guðmundsdóttir | Vilhelm Þór Da Silva Neto | Guðbrandur Árni Ísberg | Nafnleynd | Nafnleynd | Arna Björk Þorkelsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Lárus Vilhjálmsson | Helgi Sigurjónsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Gestur Ari Gestsson | Nafnleynd | Eyþór Kristjánsson | Smári Þórarinsson | Már Egilsson | Benedikt Arnar Jóhannesson | Sigvaldi Kristjánsson | Anna Einarsdóttir | Þórdís Rúnarsdóttir | Sigurður Hólm Gunnarsson | Magnús Jensen | Signý Hlíf Árnadóttir | Sigrún Snædal Logadóttir | Nafnleynd | Eva Hjördís Þorkelsdóttir | Sigurlaug Guðrún Jóhannsdóttir | Yrsa Hörn Helgadóttir | Nafnleynd | Guðmundur E Sigurgeirsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Hanna Magnúsdóttir | Nafnleynd | Bjarki Steinn Birgisson | Kalla Björg Karlsdóttir | Helga Benediktsdóttir | Nafnleynd | Hrafnkell Sigurðsson | Jóhann Þór Stefánsson | Nafnleynd | Hilmar Gylfi Guðjónsson | Guðrún Birna Jónsdóttir | Nafnleynd | Andrea Katrín Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Helga Hjartardóttir | Nafnleynd | Hallgrímur Guðmundsson | Jón J Hjartarson | Erla Þórarinsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Jón Árni Jóhannsson | Sif Karla Eiríksdóttir | Nafnleynd | Guðný Skúladóttir | Hrefna Björk Sverrisdóttir | Gestur Pétursson | Kristinn Gunnar Sigurðsson | Hólmfríður Þórarinsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Ferdinand Ferdinandsson | Nafnleynd | Áki Ármann Jónsson | Sigríður Ásta Árnadóttir | Hólmfríður Sigurðardóttir | Sveinn Þór Hallgrímsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigurður Ingi Sigurðsson | Halldóra Georgsdóttir | Nafnleynd | Sóley Guðmundsdóttir | Ingimundur Ingimundarson | Hrólfur Pétur Eggerz Ólafsson | Gunnur Melkorka Helgadóttir | Viðar Jakob Gunnarsson | Snæbjörn Haraldur Davíðsson | Hrönn Guðmundud. Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Sigurður Arngrímsson | Nafnleynd | Helgi Magnússon | Sólveig Halldórsdóttir | Nafnleynd | Geir Jón Geirsson | Einar Már Valdimarsson | Brynja Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Gunnar Helgason | Eva Pálsdóttir | Nafnleynd | Baldur Guðmundsson | Grímur Gunnarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Jóhann Kristinsson | Hjördís Rósa Halldórsdóttir | Clark Alexander McCormick | Helgi Jónsson | Ingibjörg S E Ásgeirsdóttir | Ásthildur S Rafnar | Nafnleynd | Nafnleynd | Haukur Jóhann Hálfdánarson | Ragnheiður Oddný Berthelsen | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Helgi Hilmarsson | Guðrún Ingibjörg Eyþórsdóttir | Svanlaug Sighvatsdóttir | Indriði Birgisson | Jón Rúnar Halldórsson | Nafnleynd | Lárus Mikael Vilhjálmsson | Nafnleynd | Rósant Egilsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðrún Þóra Magnúsdóttir | Sveinn Kristjánsson | Guðmundur Reynir Georgsson | Svanbjörn Stefánsson | Nafnleynd | Ástríður Hauksdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Ólafur Eiríkur Þórðarson | Sigurður Vignir Hjelm | Guðrún Lárusdóttir | Nafnleynd | Eiríkur Stefánsson | Erla Magnúsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Erla Gígja Þorvaldsdóttir | Laufey Ósk Arnórsdóttir | Skafti Ingi Stefánsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðni Páll Nielsen | Sædís Gyða Þorbjörnsdóttir | Ingibjörg Einarsdóttir | Anna Bentína Hermansen | Nafnleynd | Nína Leósdóttir | Ingibjörg Guðlaugsdóttir | Ásta Steingerður Geirsdóttir | Heiðar Ragnarsson | Andri Hrannar Einarsson | Jón Ingi Árnason | Nafnleynd | Lilja Kjalarsdóttir | Ólöf Sylvía Magnúsdóttir | Nafnleynd | Helgi Þórður Þórðarson | Ásgeir Valdimarsson | Ásta Hallý Nordgulen | Hörður Skúli Daníelsson | Margrét Kristjánsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Snorri Kristjánsson | Óskar Sveinsson | Nafnleynd | Guðrún Guðmundsdóttir | Hjörleifur L Hilmarsson | Sigurður Guðjónsson | Sigurður Arnar Hermannsson | Ágúst Þorgeirsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Ragnhildur M Kristjánsdóttir | Eysteinn Sigurðsson | Ragnar Örn Ólafsson | Nafnleynd | Herwig Lejsek | Örn Sigurðsson | Nafnleynd | Þorsteinn Þorsteinsson | Nafnleynd | Bjarni Þór Ólafsson | Gylfi Aðalsteinsson | Þórir Árnason | Guðrún Karen Tryggvadóttir | Reynir Smári Atlason | Nafnleynd | Urður Gísladóttir Norðdahl | Friðrik Þór Halldórsson | Marta Sveinbjörnsdóttir | Gunnar Oddsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Símon Karl Sigurðarson | Gísli Pétur Árnason | Atli Örn Heiðberg | Nafnleynd | Kristinn S Ásmundsson | Styrmir Kári Erwinsson | Víðir Jónasson | Georgia Olga Kristiansen | Sigfús Jónsson | Albert Sævar Guðmundsson | Grímur Jón Sigurðsson | Nafnleynd | Gora Bjelos | Nafnleynd | Nafnleynd | Gunnar Kristjánsson | Hulda M Breiðfjörð | Friðjón Magnússon | Jóhannes Baldursson | Robert Owuor Opuge | Ragnheiður S Harvey | Anna Margrét Jónsdóttir | Gestur Pálsson | Sesselja Björnsdóttir | Þórunn Baldvinsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Ólafur Darri Andrason | Brynja Eiríksdóttir | Elsa Bergþóra Björnsdóttir | Nafnleynd | Sigríður Thorlacius | Sigfríður Gunnlaugsdóttir | Ingolf Jóns Petersen | Elín Bjarney Bjarnadóttir | Nafnleynd | Kristín Þorkelsdóttir | Guðný Sigurjónsdóttir | Soffía Hreinsdóttir | Bjarni Tryggvason | Nafnleynd | Guðrún Þóra Garðarsdóttir | Esther Ösp Gunnarsdóttir | Bjarni Kristinn Eysteinsson | Nafnleynd | Anna Þóra Viðarsdóttir | Sverrir Bergmann Viktorsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Kristrún Sigríður Bóasdóttir | Helgi Þorsteinsson | Jón Ragnarsson | Aðalheiður Jónsdóttir | Nafnleynd | Hrafn Vestfjörð Friðriksson | Páll Gestsson | Nafnleynd | Esther Gerður Högnadóttir | Þorgrímur Gestsson | Tryggvi Ólafsson | Jónína Bjarney Bjarnadóttir | Nafnleynd | Björk Finnbogadóttir | Snæþór Ingi Jósepsson | Karl Kristján Ágúst Ólafsson | Anna Dóra Axelsdóttir | Nafnleynd | Árni Gústafsson | Nafnleynd | Bára Ingvarsdóttir | Guðrún Ragna Kristjánsdóttir | Ólafur Georg Gylfason | Jóhann Magnús Hafliðason | Gulmairam Amankogoeva | Andrjes Guðmundsson | Nafnleynd | Iðunn Jónsdóttir | Elmar Örn Guðmundsson | Ólafur Jakobsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Kristinn Þór Sigurbergsson | Markús Elvar Pétursson | Nafnleynd | Margrét S. Á. Eymundardóttir | Guðjón Karl Traustason | Nafnleynd | Haraldur Helgason | Elísabet Rósa Elínborgardóttir | Hallfríður Ósk Óladóttir | Nafnleynd | Hermann Steinsson | Gróa Stefánsdóttir | Nafnleynd | Þóra Víkingsdóttir | Astrid Göllnitz | Ásta Heiðrún E Pétursdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Hlynur Örn Sigmundsson | Ágústa Hafsteinsdóttir | Gerður Bjarnadóttir | Ólafía Þórdís Gunnarsdóttir | Hrefna Karlsdóttir | Hjördís Braga Sigurðardóttir | Ómar Þórhallsson | Jónína Baldursdóttir | Nafnleynd | Erling Þór Ásgrímsson | Anna María Jóhannesdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Una Sveinbjarnardóttir | Hans Orri Kristjánsson | Sigrún Guðmundsdóttir | Rannveig Jóhannsdóttir | Garðar Haukur Guðmundsson | Nafnleynd | Ragnhildur Helgadóttir | Nafnleynd | Garðar Eðvaldsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Alexander Magnússon | Halldór Hafsteinsson | Nafnleynd | Jón Aðalsteinn Hermannsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðríður Þorleifsdóttir | Nafnleynd | Anna Björk Guðjónsdóttir | Rakel Sif Jónsdóttir | Gunnar J Jónsson | Nafnleynd | Kristín Frímannsdóttir | Árni L Snæbjörnsson | Gunnar Ásgrímsson | Nafnleynd | Linda María Kristmannsdóttir | Árni Hjartarson | Nafnleynd | Bera Þórisdóttir | Emil Thoroddsen | Helga Dröfn Högnadóttir | Hrund Einarsdóttir | Reynir Magnússon | Þórunn Rafnar Þorsteinsdóttir | Brynjar Snær Þrastarson | Jean Yves André Courageux | Ásta Sveinsdóttir | Stefán Ragnar Magnússon | Ásgeir Halldórsson | Sigríður H Kristjánsdóttir | Nafnleynd | Svala Guðmundsdóttir | Kristín Anna Þórarinsdóttir | Jakob Þórir Jónsson | Atli Már Ólafsson | Guðmundur Már Hilmarsson | Anna Elísabet Ólafsdóttir | Nafnleynd | Sigrún Katrín Sigurjónsdóttir | Jóhann S Friðgeirsson | Kristín F Welding | Nafnleynd | Nafnleynd | Hilmar Guðjónsson | Ásdís Þórólfsdóttir | Nafnleynd | Þórey Þórsdóttir | Elsa Jóhanna Ólafsdóttir | Nafnleynd | Róbert Sólberg Jósefsson | Kristjana Gísladóttir | Sveinn Arngrímsson | Linda María Traustadóttir | Ester Hilmarsdóttir | Auður Halldórsdóttir | Gunnar Þór Jóhannesson | Sigrún Kristjánsdóttir | Halla Rós Eiríksdóttir | Ragnar Ólafsson | Viðar Marinósson | Guðbjörg Björnsdóttir | Birna Daðadóttir | Kristín Sunna Sveinsdóttir | Nafnleynd | Hrafndís Bára Einarsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Jakob Frímann Kristinsson | Rögnvaldur Ragnar

Áskorun til Alþingis I 43 Símonarson | Eygló Björnsdóttir | Nafnleynd | Atli Ísleifsson | Sigbjörn Hamar Pálsson | Sigurbjörg Ingimundardóttir | Nafnleynd | Þorsteinn Óskar Þorsteinsson | Nafnleynd | Emilía Lilja Gilbertsdóttir | Nafnleynd | Óli Njáll Ingólfsson | Nafnleynd | Ólafur Þ Stephensen | Nafnleynd | Gunnar Þór Friðriksson | Nafnleynd | Marta L Sigurbjarnadóttir | Símon Jóhann Jónsson | Júlíus Einar Halldórsson | Valdimar Kristinn Kristjánsson | Nafnleynd | Hrönn Kristjánsdóttir | Gyða Vigfúsdóttir | Margrét Þorvaldsdóttir | Íris Jóhanna Ólafsdóttir | Sveinn Þórisson | Nafnleynd | Vigdís Rún Jónsdóttir | Nafnleynd | Heiðrún Ósk Jónsdóttir | Hákon Tryggvason | Nafnleynd | Axel Steingrímsson | Bjarney K Friðriksdóttir | Nafnleynd | Ylva Dís Knútsdóttir | Emil Örn Friðriksson | Sigurveig Magnúsdóttir | Guðrún Pálsdóttir | Halldór Sigurður Kjartansson | Skúli Þórðarson | Hlín Garðarsdóttir | Dagrún Ársælsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Eiríkur V Kristvinsson | Ásdís Sveinsdóttir | Eva Lind Ágústsdóttir | Kristján Karl Kristjánsson | Nafnleynd | Arna Lára Jónsdóttir | Katrín Níelsdóttir | Kolbrún Haraldsdóttir | Kristján Þórhallur Halldórsson | Sigurður Arnar Sigurðsson | Nafnleynd | Hanna Ragnheiður Ingadóttir | Jón Höskuldsson | Hinrik Páll Friðriksson | Hugrún Þorsteinsdóttir | Karl Jón Karlsson | Sigríður Gylfadóttir Malmquist | Ívar Örn Benediktsson | Einar Jóhannes Einarsson | Sigurður Jónsson | Svandís Skúladóttir | Hrafnhildur Ýr Kristjánsdóttir | Hólmfríður Lára Stefánsdóttir | Ingvar Kristinn Guðnason | Dóra Hlín Ingólfsdóttir | Brynhildur Ósk Pétursdóttir | Guðni Sighvatsson | Einar Jóhannsson | Einar Kristinn Hjaltested | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigríður Sæland Jónsdóttir | Nafnleynd | Hafdís Júlía Hannesdóttir | Guðjón Ólafur Magnússon | Bjarndís Líf Friðþjófsdóttir | Sveinn Guðmundsson | Nafnleynd | Hjördís Auður Árnadóttir | Úlf Hallbjörnsson Bergmann | Ingibjörg Magnúsdóttir | Jósteinn Einarsson | Nafnleynd | Una Árnadóttir | Nafnleynd | Árni Pálsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Benedikt Hauksson | Nafnleynd | Nafnleynd | Hólmfríður Ósk Arnalds | Nafnleynd | Helena Rakel Hannesdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigrún Birna Sigurðardóttir | Sigríður Björnsdóttir | Rebekka Jenný Reynisdóttir | Einar Sveinbjörnsson | Fríður Birna Stefánsdóttir | Ragnhildur Kjeld | Dröfn Hreiðarsdóttir | Tinna Sigurjónsdóttir | Nafnleynd | Gunnar Snæland | Nafnleynd | Gunnhildur Vala Valsdóttir | Halla Sverrisdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigurður Þór Runólfsson | Auður Halldórsdóttir | Runólfur Trausti Þórhallsson | Ingibjörg Eyþórsdóttir | Ólafur Sturla Hafsteinsson | Sigurður Ingólfsson | Nafnleynd | Hamidreza Pourvatan | Íris Sigurðardóttir | Halldór Eiríksson | Þorsteinn Árnason | Gunnar Steinn Magnússon | Salóme Anna Þórisdóttir | Nafnleynd | Hanna Sigurðardóttir | Sigurjón Már Manfreðsson | Ágúst Ágústsson | Nafnleynd | Birgir Kristjánsson | Ólafur Kvaran | Einar Kjartansson | Nafnleynd | Anna Geirsdóttir | Sigrún Sveinsdóttir | Hjalti Ásgeirsson | Eyrún Huld Haraldsdóttir | Óskar Hlíðberg Ríkharðsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Páll Sveinsson | Þórður Ólafur Guðmundsson | Nafnleynd | Ólöf Sif Þráinsdóttir | Olena Zhayvoronok | Þorvarður Guðmundsson | Heiðdís Sigurðardóttir | Tryggvi Björnsson | Skúli Skúlason | Nafnleynd | Nafnleynd | Steinunn Björnsdóttir | Sonja Nathalie Hille | Guðrún Soffía Guðnadóttir | Benedikt Kristinsson | Ólöf Jónsdóttir | Snorri Jóhannesson | Kristín Manúelsdóttir | Margrét Guðjónsdóttir | Halldóra Bachm. Sigurðardóttir | Nafnleynd | Sif Ingólfsdóttir | Thelma Hrönn Sigurdórsdóttir | Elísabet Böðvarsdóttir | Margeir Kúld Eiríksson | Gunnar Haraldsson | Hanna Tryggvadóttir | Bjarni Hrafn Ingólfsson | Magnús Birgisson | Hrafn Þórðarson | Sigmar Þór Ármannsson | Jón Svavar Jósefsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Sóley Tómasdóttir | Nafnleynd | Guðný Þórunn Ögmundsdóttir | Kristín Heiða Ingadóttir | Garðar Adolfsson | Hafþór Rafn Benediktsson | Nafnleynd | Þorleifur Kjartan Jóhannsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Anna Britta V. Warén | Nafnleynd | Birna Þorsteinsdóttir | Guðmundur Ö Guðbjartsson | Marín Manda Magnúsdóttir | Erlingur Gíslason | Birna Þóra Gunnarsdóttir | Eyrún Birna Jónsdóttir | Nafnleynd | Nathalia Druzin Halldórsdóttir | Elín Sigríður Bragadóttir | Arnar Þór Þórisson | Nafnleynd | Lovísa Úlfarsdóttir | Nafnleynd | Eva Guðlaugsdóttir | Lárus Guðmundsson | Valdimar Albertsson | Sigurjón H Steindórsson | Nafnleynd | Rebekka Riviere Magnúsdóttir | Nafnleynd | Friðrika Marteinsdóttir | Lára Ágústa Ólafsdóttir | Björn Pétursson | Hafþór Magnússon | Þorgeir Jónsson | Sigrún Camilla Halldórsdóttir | Sigvaldi Óskar Jónsson | Jenný Sigurðardóttir | Íris Grímsdóttir Blandon | Emiliano Monaco | Nafnleynd | Gunnar Arthúr Helgason | Nafnleynd | Kári Arnarson | Unnur Andrea Sævarsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Björg Helgadóttir | Ingibjörg Þorsteinsdóttir | Sævar Herbertsson | Jóna Diego | Linda Björk Hákonardóttir | Nafnleynd | Valgeir Ásgeirsson | Nafnleynd | Haukur Már Haraldsson | Nafnleynd | Sigrún Helga Löve | Birna Rós Gísladóttir | Nafnleynd | Guðmundur Jóhann Olgeirsson | Ingibjörg Guðný Friðriksdóttir | Richard Helgi Ólafsson | Olga Fedorova | Stefán Lárusson | Rannveig Þorvaldsdóttir | Nafnleynd | Margrét Jónsdóttir | Jón Scheving Thorsteinsson | Helgi Pálsson | Ragnheiður Jóna Jónsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Jón Þorvarðarson | Kristinn Eldjárn Friðriksson | Björn Einarsson | Baldur Már Arngrímsson | Svavar Grétarsson | Sandra Gunnarsdóttir | Þórarinn Már Sigurðsson | Elínborg A. Rúnarsd. Erludóttir | Nafnleynd | Ragnhildur Hannesdóttir | Sigurður Karl Jóhannesson | Nafnleynd | Gunnur Salbjörg Friðriksdóttir | Nafnleynd | Snorri Þór Ingólfsson | Nafnleynd | Jóhann Örn Finnsson | Gerður Stefánsdóttir | Nafnleynd | Ólafur Pétur Georgsson | Svanfríður Inga Jónasdóttir | Nafnleynd | Björn Gíslason | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigrún Gunnarsdóttir | Sigurrós Guðbjörg Björnsdóttir | Rúnar Guðlaugsson | Emil Þór Kristjánsson | Anna Guðrún Pind Jörgensdóttir | Hlynur Bergvin Gunnarsson | Magnús Guðmundsson | Sigurður Arnar Friðriksson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Árni Gunnar Ásgeirsson | Helga Ingimundardóttir | Snærún Ösp Guðmundsdóttir | Valdís Árnadóttir | Nafnleynd | Sævar Lýðsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Hannes Páll Víglundsson | Nafnleynd | Illugi Fanndal Birkisson | Nafnleynd | Hrefna Henny Vikingur | Sveinn Kjartansson | Sigurður Pálmi Sigurbjörnsson | Nafnleynd | Kristinn Guðjónsson | Nafnleynd | Sigurjón Magnússon | Sigurður Valur Magnússon | Sigrún Ragnarsdóttir | Elísabet A Ingimundardóttir | Ísleifur Egill Hjaltason | Nafnleynd | Gunnar Ágúst Ásgeirsson | Haukur Hallsteinsson | Sigurður G Sigurðsson | Skúli Hauksson | Ásgeir Þór Ólafsson | Ketill Már Björnsson | Hrafnkell Hjörleifsson | Nafnleynd | Bragi Ægisson | Nafnleynd | Erla Vigdís Maack | Kristján Þórður Snæbjarnarson | Steingrímur Ari Arason | Nafnleynd | Rósa Sigurðardóttir | Björn Ragnarsson | Kristín Kristinsdóttir | Aron Ýmir Pétursson | Ásta Sigurjónsdóttir | Borghildur Birgisdóttir | Sigríður Guðbrandsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Áslaug Vignisdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Vigfús Birgisson | Nafnleynd | Ólafur Ingvar Guðjónsson | Nafnleynd | Björn Ómar Pétursson | Gauti Magnússon | Helena Rós Sigmarsdóttir | Nafnleynd | Orri Snær Karlsson | Nafnleynd | Ástrós Hera Guðfinnsdóttir | Nafnleynd | Ingólfur Helgi Héðinsson | Hjördís Lilja Örnólfsdóttir | Gísli Kristjánsson | Nafnleynd | Skæringur Óli Þórarinsson | Nafnleynd | Ómar Örn Ómarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Júlíana Garðarsdóttir | Nafnleynd | Haukur Jens Jacobsen | Nafnleynd | Áslaug Arthúrsdóttir | Nafnleynd | Daði Rúnarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Anna Ósk Ómarsdóttir | Stefán Sigurðsson | Helga S Sigurðardóttir | Arna Guðlaug Einarsdóttir | Lilja Svavarsdóttir | Nafnleynd | Guðrún Sóley Gestsdóttir | Nafnleynd | Andrés Bjarni Sigurvinsson | Nafnleynd | Páll Guðfinnur Gústafsson | Sigríður Ingibj. Stefánsdóttir | Arnar Páll Guðmundsson | Nafnleynd | Matthildur Ásmundardóttir | Viktor Albert Guðlaugsson | Ragnheiður S Kjartansdóttir | Iwona Paulina Dziubinska | Magnús Bjarklind | Jón Erling Ericsson | Jódís Skúladóttir | Anna Birna Garðarsdóttir | Bragi S Björgvinsson | Jón Ólafsson | Gunnhildur Konráðsdóttir | Stefán Þórhallur Jóhannsson | Sigríður Sigurjónsdóttir | Ingólfur Guðmundur Pétursson | Halldór Hjalti Halldórsson | Bryndís Jónsdóttir | Guðbjörg Arnardóttir | Guðmundur Guðlaugsson | Sigríður Líney Lúðvíksdóttir | Nafnleynd | Gunnlaugur Ármann Finnbogason | Sigurbjörg Stefánsdóttir | Kristján Ingimar Ragnarsson | Gunnar Þór Ármannsson | Símon Óttar Vésteinsson | Nafnleynd | Freyr Björnsson | Ragnar Jóhannes Gunnarsson | Ingólfur Magnússon | Rúnar Örn Sævarsson | Guðfinna Franzdóttir | Davíð Unnsteinsson | Áslaug Anna Þorvaldsdóttir | Anna Lára Hansen | Tinna Ösp Brooks Skúladóttir | Guðmundur Aðalsteinsson | Gunnar Svanur Einarsson | Guðrún Marie Jónsdóttir | Björn Jóhannsson | Jónas Þór Gunnarsson | Birgir Örn Steinarsson | Nafnleynd | Arnór Kristjánsson | Margrét Ásta Jónsdóttir | Anna Jóna Baldursdóttir | Nafnleynd | Elísabet Ýr Norðdahl | Nafnleynd | Ingibjörg Einarsdóttir | Nafnleynd | Höskuldur Kári Ólafsson | Tómas Guðjónsson | Alda B Hansen | Ingibjörg Ásgeirsdóttir | Markús Karl Torfason | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigrún Þorsteinsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Viggó Már Ingason | Davíð Skarphéðinsson | Egill Viðarsson | Björg Gunnarsdóttir | Árni Friðriksson | Hafdís Óskarsdóttir | Nafnleynd | Hildigunnur Katrínardóttir | Nafnleynd | Bjarki Þórsson | Carl Johan Carlsson | Guðrún Elísabet Stefánsdóttir | Halldóra Vanda Sigurgeirsdóttir | Harpa Hödd Sigurðardóttir | Ágústa Ósk Backman | Nafnleynd | Rúnar Guðjón Guðjónsson | Aðalheiður Ásgrímsdóttir | Guðrún Borghildur Skúladóttir | Helga Völundardóttir | Nafnleynd |

44 I Áskorun til Alþingis Nafnleynd | Hilmar Sigurvin Vigfússon | Nafnleynd | Nafnleynd | Steinar Björnsson | Nafnleynd | Sigrún Ólafsdóttir | Paul Ragnar Kummer | Benedikt Jónasson | Þórarinn Jökull Elínborgarson | Kristín Hulda Þórarinsdóttir | Nafnleynd | Karen Sif Róbertsdóttir | Harpa Rún Ólafsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðbjörg Linda Udengard | Gunnar J Gunnarsson | Nafnleynd | Sigrún Birgisdóttir | Ingvar Eysteinsson | Jóhanna Sigrún Jónsdóttir | Inga Hrönn Jónsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Hallsteinn Arnarson | Sigurbjörg Harðardóttir | Ástþór Helgason | Þuríður Skarphéðinsdóttir | Nafnleynd | Anna Þorsteinsdóttir | Hildur Valdís Guðmundsdóttir | Guðbrandur Ingimundarson | Helgi Snorrason | Arnar Vilhjálmsson | Sif Sveinsdóttir | Nafnleynd | Kristbjörn Þór Bjarnason | Kolbrún Nadira Árnadóttir | Pétur Ívarsson | Nafnleynd | Benoný Kristinsson | Sigurbjörg Þ Óskarsdóttir | Brjánn Júlíusson | Nafnleynd | Nafnleynd | Rannveig Anna Guicharnaud | Sighvatur Halldórsson | Jakob L Kristinsson | Hanna Sveinrún Ásvaldsdóttir | Gísli Hólmar Jóhannesson | Helgi Steinar Helgason | Stefán Hallsson | Tinna Lind Sigurbjörnsdóttir | Sigurður Skúlason | Helga Birgisdóttir | Nafnleynd | Sigríður Guðmundsdóttir | Sævar Þór Jónsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Tómas Gísli Guðjónsson | Tinna Jóhanna Magnusson | Þorvaldur Ingi Magnússon | Hrafnhildur S Þorsteinsdóttir | Nafnleynd | Alfreð Sturla Böðvarsson | Guðný Kristleifsdóttir | Hallur Þórmundsson | Benedikt Reynir Andrésson | Hjörtur Magni Jóhannsson | Erna Harðardóttir | Kristín Erla Bech Þórisdóttir | Svana Friðriksdóttir | Helena Aðalsteinsdóttir | Jóhann Örn Reynisson | Hinrik Þór Harðarson | Börkur Aðalsteinsson | Sonja Dögg Pálsdóttir | Nafnleynd | Gunnar Hersveinn Sigursteinsson | Nafnleynd | Jóhanna Arnórsdóttir | Erla Ólafsdóttir | Lars Ívar Amby Lárusson | Margrét Jóhannsdóttir | Gunnar Styrmisson | Valdimar Heiðar Reynisson | Einhildur Ingibjörg Pálsdóttir | Ottó Freyr Birgisson | Eva Rún Boorman Colmsdóttir | Nafnleynd | Guðmundur Örn Jónsson | Nafnleynd | Geir Rafnsson | Haraldur Sigurðsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðjón Magnússon | Einar Eiríksson | Heiðar Samúelsson | Katrín Regína Rúnarsdóttir | Einar Óskarsson | Eirný Þöll Þórólfsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Jón Baldur Þorbjörnsson | Helga Ragnarsdóttir | Nafnleynd | María Friðgerður Lárusdóttir | Jóhann Svavarsson | Guðlaug Björg Methúsalemsdóttir | Gunnhildur F Theódórsdóttir | Nafnleynd | Jóhann Pétur Jónsson | Guðjón Svavar Jensen | Oddur Jónsson | Jón Páll Haraldsson | Nafnleynd | Lára Björnsdóttir | Alma Kristmannsdóttir | Gerður Erla Tómasdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Kittý Hrönn M Waage | Andrea Gerður Dofradóttir | Preben Jón Pétursson | Sandra Takacs Baldursdóttir | Nafnleynd | Jakob Agnarsson | Nafnleynd | Egill Vignir Reynisson | Friðjón Rúnar Sigurðsson | Erna Hróarsdóttir | Nafnleynd | Jóhann Sigurjónsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Björgvin Sigurðarson | Guðmundur Hannesson | Sigurlína J Gunnarsdóttir | Freydís J Freysteinsdóttir | Nafnleynd | Elmar Ingi Bjarnason | Kristín Arnalds | Auður Edda Erlendsdóttir | Þórrún Sigríður Þorsteinsdóttir | Nafnleynd | Árni Árnason | Ragnhildur Eva Guðmundsdóttir | Hafdís Lind Björnsdóttir | Unnur Bjarnadóttir | Ágúst Borgþór Sverrisson | Jónas Ágústsson | Nafnleynd | Dóra Kristín Emilsdóttir | Jóhanna Hildur Hauksdóttir | Sesselja Halldórsdóttir | Elísabet Gunnarsdóttir | Nafnleynd | Guðlaugur Ingi Guðlaugsson | Kolbrún Hrafnkelsdóttir | Kristján Haukur Flosason | Nafnleynd | Guðbjörg Dögg Snjólfsdóttir | Sigmar Hlynur Sigurðsson | Nafnleynd | Yousef Ingi Tamimi | Marta Jónsdóttir | Ragnar Haraldsson | Einar Andrésson | Gyða Dröfn Hannesdóttir | Páll Kristjánsson | Jóhanna Soffía Óskarsdóttir | Almar Barja | Nafnleynd | Nafnleynd | Aðalsteinn Guðjónsson | Victor Guðmundur Cilia | Grétar Einarsson | Bjarnheiður S Bjarnadóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Róbert Orri Gunnarsson | Nafnleynd | Bergsteinn Eyfjörð Gunnarsson | Sigríður O Halldórsdóttir | Guðmundur Helgi Sævarsson | Jón Guðnason | Dylan James Peter Kincla | Nafnleynd | Yerzhana Akhmetzhanova | Nafnleynd | Þórhildur Sæmundsdóttir | Sigursteinn Róbert Másson | Sighvatur Rúnar Árnason | Daníel Kjartan Ármannsson | Aðalheiður L Gunter | Lára Sól Hansdóttir | Sigrún Birgit Sigurðardóttir | Ragnar Helgi Halldórsson | Nafnleynd | Tanja Sif Ingimundardóttir | Ásgeir Örn Þórðarson | Nafnleynd | Sindri Mar Jónsson | Svanbjörg Kristín Júlíusdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Anna Björg Guðmundsdóttir | Samúel Jón Gunnarsson | Guðjón Viðar Valdimarsson | Vilhjálmur Hans Vilhjálmsson | Kjartan Már Benediktsson | Kristveig Atladóttir | Magnús Waage | Nafnleynd | Jón Gunnar Valgarðsson | Adolf Bjarnason | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Sunna Jóna Guðnadóttir | Finnur Eyjólfsson | Björn Hákon Jóhannesson | Björgvin Lárusson | Rudolf Nielsen | Marta María Jónsdóttir | Gunnar Gunnarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Sóley Elsa Magnúsdóttir Blöndal | Nafnleynd | Nafnleynd | Eyjólfur Kristjánsson | Sveinn Óskar Karlsson | Nafnleynd | Ólafur Heiðar Helgason | Gunnar Birnir Jónsson | Stefán Snær Grétarsson | Arndís Birgisdóttir | Kári Jónsson | Nafnleynd | Sólveig Dögg Alfreðsdóttir | Hulda Sigurðardóttir | Margrét Blöndal | Annetta Franklín Karlsdóttir | Gunnar Auðunn Gíslason | Albert Svan Sigurðsson | Einar Hjörvar Benediktsson | Snjólaug Dís Lúðvíksdóttir | Arndís Kristjánsdóttir | Bernharður Guðmundsson | Kristján Elís Jónasson | Nafnleynd | Þorkell Björnsson | Halldóra Jónsdóttir | Nafnleynd | Ólafur Karl Sigurðarson | Sigríður María Hammer | Ingunn Björg Sigurjónsdóttir | Nafnleynd | Helena Bragadóttir | Ragnheiður Eggertsdóttir | Sigríður Nanna Heimisdóttir | Sonja Johansen | Inga Dögg Ólafsdóttir | Berglind Einarsdóttir Blandon | Sigríður Guðsteinsdóttir | Guðmundur Örn Ólafsson | Hildur Friðjónsdóttir | Guðmundur Daníelsson | Einar Birgir Kristjánsson | Helena Sif Magnúsdóttir | Björn Þór Jónsson | Nafnleynd | Valgarður Ragnar Halldórsson | Harpa Lind Konráðsdóttir | Hildur Boga Bjarnadóttir | Nafnleynd | Helga Sigurðardóttir | Guðlaug Björk Baldursdóttir | Jóhann Óskar Jóhannsson | Haukur Darri Hauksson | Óðinn S Ágústsson | Ari Gylfason | Guðmundur Jón Stefánsson | Finnur A P Fróðason | Nafnleynd | Valdimar Jónsson | Helga Jónsdóttir | Jóhanna Björk Benediktsdóttir | Kristján Gunnarsson | Anna Stefanía Einarsdóttir | Nafnleynd | Ásthildur Torfadóttir | Auður Rafnsdóttir | Guðmundur Ólafur Ingólfsson | Halldóra Kristín Magnúsdóttir | Karl Benediktsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Ingunn G. Brandt Pétursdóttir | Nafnleynd | Gunnar Þorvaldsson | Jóhanna K Jóhannesdóttir | Nafnleynd | Guðbrandur Benediktsson | Þorbjörg Sandra Bakke | Jón Brynjar Birgisson | Atli Rafn Sigurðarson | Nafnleynd | Kristín H Þórarinsdóttir | Helga Aðalbjörg Vilhjálmsdóttir | Nafnleynd | Hildur Birna Gunnarsdóttir | Ólafur Rúnar Árnason | Sigurjón Þórðarson | Sigfús Kristinsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Ólafur Bjarni Halldórsson | Helgi Birkir Þórisson | Nafnleynd | Guðrún Pálsdóttir | Nafnleynd | Bjarni Sigurðsson | Bjarni Jónsson | Nafnleynd | Gunnar Jóhann Jónsson | Andri Freyr Gylfason | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigurjón Sigurgeirsson | Alexandra Jónsdóttir | Nafnleynd | Vilhelm R Sigurjónsson | Steinunn Jóhannesdóttir | Hafsteinn Hafliðason | Jónína Einarsdóttir | Nafnleynd | Óskar Eggert Óskarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Karen Erla Erlingsdóttir | Geirmundur Geirmundsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Skúli Jóhannsson | Kristín Björk Emilsdóttir | Jón Þór Sigurðsson | Nafnleynd | Magnús Hafliðason | Kristinn Jens Bjartmarsson | Inga Dóra Jóhannsdóttir | Heiðdís Rósa Sigurjónsdóttir | Ragnheiður Elfa Arnardóttir | Brynja Björnsdóttir | Einar G Þórhallsson | Jóhannes Benediktsson | Nafnleynd | Eiríkur Brynjólfur Baldursson | Nafnleynd | Rakel Kristín Gunnarsdóttir | Brynjar Harðarson | Sigrún Ýr Kristjánsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Anna Guðný Júlíusdóttir | Anna Guðrún Björnsdóttir | Jóhann J Bergmann | Stefanía Eggertsdóttir | Nafnleynd | Bjarney Ólöf Gunnarsdóttir | Gunnar Jón Gunnarsson | Nafnleynd | Edda Stefanía Levy | Héðinn Svarfdal Björnsson | Tomasz Pawel Chrapek | Kristinn Sverrisson | Örn Haukur Ingólfsson | Pétur Karl Kristjánsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Flosi Hrafn Sigurðsson | Lárus Elíasson | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigurður Freyr Björnsson | Tinna Marína Jónsdóttir | Sigríður Jóhannesdóttir | Jón Karl Pálmason | Jóhanna Björk Halldórsdóttir | Valgerður Kristjánsson | Karl Jóhannes Hjálmarsson | Nafnleynd | Árni Baldursson | Nafnleynd | Ólafur Steinar Gestsson | Ólafía Hafdísardóttir | Björg Sighvatsdóttir | Eygló Guðbjartsdóttir | Sverrir Jónsson | Hallgrímur Stefán Ingólfsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Þorbjörg Skarphéðinsdóttir | Rúnar Ármann Arthúrsson | Heiða Helgudóttir | Ársæll Óskarsson | Theodóra Skúladóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Arnar Guðni Guðmundsson | Haraldur Óli Kjartansson | Ásdís Pétursdóttir Blöndal | Nafnleynd | Styrmir Goðason | Nafnleynd | Finnur Sigurðsson | Nafnleynd | Gunnar Baldvin Björgvinsson | Arna Kristín Gísladóttir | Bryndís Grétarsdóttir | Gunnar Þór Helgason | Reynir Sigurbjörnsson | Stefán Orri Sverrisson | Nafnleynd | Björg Alfa Björnsdóttir | Eysteinn Sindri Elvarsson | Nafnleynd | Ingimar Hallgrímur Victorsson | Sigrún Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Þórey Rúnarsdóttir | Sigríður Á Kjartansdóttir | Margrét Gunnarsdóttir | Stefán Bogi Sveinsson | Egill Karlsson | Kristín Eva Þórhallsdóttir | Sigrún Þorbjörnsdóttir | Nafnleynd | Hulda Margrét Schröder | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigríður Magnea Gestsdóttir | Bryndís Skúladóttir | Eyþór Eggertsson | Gunnþóra Halldórsdóttir | Aðalheiður Ósk Guðmundsdóttir | Sigríður Sara Þorsteinsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Brynja Pétursdóttir | Halla G Hjálmarsdóttir | Guðný Björk Ármannsdóttir | Nafnleynd

Áskorun til Alþingis I 45 | Þórlaug Ragnarsdóttir | Nafnleynd | Guðjón Hilmarsson | Kristinn Hallur Jónsson | Franklín Georgsson | Nafnleynd | Sigurður Gunnarsson | Nafnleynd | Hans Birgir Högnason | Nafnleynd | Brynjar Freyr Jónsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Helga Kolbeinsdóttir | Thomas Skov Jensen | Bjarni Róbert Blöndal Ólafsson | Nafnleynd | Helga Olgeirsdóttir | Þorgerður R Pétursdóttir | Elliði Vatnsfjörð Jónsson | Alda Eygló Guðmundsdóttir | Jófríður Guðmundsdóttir | Ketill Einarsson | Nafnleynd | Ingvi Rúnar Júlíusson | Hjörtur Arnar Hjartarson | Sandra Guðmundsdóttir | Helga Ólafsdóttir | Ragnar Freyr Ingvarsson | Borghildur Sigurðardóttir | Anna Karlsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Eiríkur Svanur Sigfússon | Stefán Jónsson | Guðmundur Haukur Sigurðsson | Guðrún Rakel Eiríksdóttir | Margrét R Kristjánsdóttir | Jón Þór Helgason | Ingimundur B Garðarsson | Sigríður Einarsdóttir | Margrét G Flóvenz | Gísli Daníel Reynisson | Margrét Árnadóttir | Nafnleynd | Rebekka Guðleifsdóttir | Björgvin Pétursson | Krista Maria Glan | Nafnleynd | Sigurður Gunnar Guðmundsson | Kristín Ösp Þorleifsdóttir | Sverrir Þór Sævarsson | Margrét V Kristjánsdóttir | Hjalti Þór Grettisson | Sæunn Ragnheiður Sveinsdóttir | Kristín Ásta Þórsdóttir | Nafnleynd | Stefán Magnús Ólafsson | Nafnleynd | Inga Rún Guðjónsdóttir | Þórunn Þorgrímsdóttir | Elfur Sunna Baldursdóttir | Auður Ögmundardóttir | Hrefna Sigurðardóttir | Teitur Helgi Hjaltason | Sunna Ami Amenuvor | Bryndís Bragadóttir | Harpa Ýr Ómarsdóttir | Stefán Þórarinsson | Baldvina Sigríður Stefánsdóttir | Hjördís Davíðsdóttir | Margrét Eir Hönnudóttir | Sigurður Jón Björnsson | Petra Kristjánsdóttir | Þórarinn Baldur Þórarinsson | Gunnlaugur B Ólafsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Birgir Þór Guðmundsson | Elías Bjartur Einarsson | Sandra Ósk Snæbjörnsdóttir | Jafet Egill Gunnarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Kolbrún Olgeirsdóttir | Helena Hilmarsdóttir | Hálfdán Ingólfsson | Nafnleynd | Líney Friðfinnsdóttir | Rannveig Thoroddsen | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Rannveig Jónsdóttir | Bryndís Vilbergsdóttir | Hákon Jóhannesson | Guðráður Jóhann Sigurjónsson | Ragnhildur Thoroddsen | Olga Unnarsdóttir | Jónína Hjaltadóttir | Nafnleynd | Sesselja Hlín Jónasardóttir | Sigurlaug Hauksdóttir | Guðjón Þór Jónsson | Nafnleynd | Bjarki Kjartansson | Lýdía Huld Grímsdóttir | Einar V Ingimundarson | Linda Kolbrún Haraldsdóttir | Gunnar Hafþór Eymarsson | Karl Óskar Ólafsson | Atli Pétur Óðinsson | Jón Mar Þórarinsson | Þorvaldur Steinarsson | Bjarni Eiríksson | Kristján K Haraldsson | Nafnleynd | Eyjólfur Gunnarsson | Anna Steinunn Valdimarsdóttir | Lárus Hinriksson | Iðunn Brynjarsdóttir | Hervör Alma Árnadóttir | Nafnleynd | Hjálmar Gunnar Sigmarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Kolbrún Lilja Ævarsdóttir | Theodór Ingi Ólafsson | Garðar Rafnsson | Dóra Mjöll Hauksdóttir | Sigurður A Hrafnkelsson | Róbert Rósmann | Þórhildur Björnsdóttir | Örn Teitur Arnarson | Elísabet María Jónsdóttir | Nafnleynd | Sigrún Inga Mogensen | Nafnleynd | Andre Philippe Andersen | Nafnleynd | Nafnleynd | Claudia Ósk H. Georgsdóttir | Nafnleynd | Jónas Frímannsson | Kristbjörg R Magnúsdóttir | Sunna Rut Garðarsdóttir | Svanur Kristjánsson | Guðmundur Níelsson | Linda Björk Kvaran | Nafnleynd | Unnur Birna Reynisdóttir | Sigurður Thorlacius | Sigurður Ásgeirsson | Anna G Ósvaldsdóttir | Tryggvi Jónsson | Sveinbjörn Sveinbjörnsson | María Kristín Jóhannsdóttir | Nafnleynd | Albertína Friðbjörg Elíasdóttir | Nafnleynd | Katrín Alfa Snorradóttir | Nafnleynd | Friðbergur Hreggviðsson | Tinna Sverrisdóttir | Valgerður Erna Bjarnadóttir | Bjarni Reyr Kristjánsson | Jóhanna Rut Óskarsdóttir | Sigríður Guðmundsdóttir | Erla Björg Jensdóttir | Guðrún Ingibjörg Gylfadóttir | Fríða María Ástvaldsdóttir | Rósa Vigdís Arnardóttir | Nafnleynd | Vignir Örn Guðmundsson | Nafnleynd | Auður Svavarsdóttir | Telma Lind Sveinsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Steinunn Björg Hrólfsdóttir | Snorri Einarsson | Sigurmundur Arinbjörnsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðríður Haraldsdóttir | Hákon Jens Helgason | Jóhann Þorvarðarson | Karl Laxdal Snorrason | Ásborg Guðmundsdóttir | Birkir Grétarsson | Ragnhildur Þórólfsdóttir | Arnar Freyr Björnsson | Nafnleynd | Nafnleynd | André Bachmann | Guðrún Magnúsdóttir | Gísli Sverrir Árnason | Aðalsteinn Jónsson | Sverrir Tryggvason | Guðjón Benediktsson | Einar Þór Óttarsson | Nafnleynd | Sigrún Ögmundsdóttir | Nafnleynd | Magnús Þór Gunnarsson | Jakob Thorarensen Hinriksson | Katrín Möller | Helga Kristín Friðjónsdóttir | Jóhanna G. Möller | Anna Margrét Guðjónsdóttir | Freyr Jóhannesson | Jóhannes Sigurjónsson | Nafnleynd | Eggert Valur Guðmundsson | Haukur Vagnsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Jörundur Markússon | Örn Helgason | Nafnleynd | Héðinn Sigurðsson | Sverrir Haukur Halldórsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Lára Kristín Sturludóttir | María Kristín Jónsdóttir | Nafnleynd | Björn Ingi Þorgrímsson | Steinunn Arnardóttir | Guðmunda Hallgeirsdóttir | Óðinn Þór Kjartansson | Jón Einarsson | Nafnleynd | Jódís Eva Eiríksdóttir | Tinna Björk Ólafsdóttir | Tea María Avdic | Sigrún Ósk Magnúsdóttir | Helgi Már Erlingsson | Nafnleynd | Hrafnhildur Kristjánsdóttir | Guðrún María Guðmundsdóttir | Halldór Klemensson | Ragnhildur Haraldsdóttir | Nafnleynd | Elfar Andri Aðalsteinsson | Anna Árnína Stefánsdóttir | Nafnleynd | María Jóhanna Lárusdóttir | Hannes Högni Vilhjálmsson | Elín Eir Jóhannesdóttir | Nafnleynd | Trausti Skúlason | Nafnleynd | Sigfús Ólafsson | Páll Eiríksson | Rannveig Gunnarsdóttir | Harpa Lind Hrafnsdóttir | Valdimar Baldvinsson | Benedikt Svavarsson | Páll Sverrisson | Svavar Þorvaldsson | Nafnleynd | Grímur Freyr Finnbogason | Stefán Björnsson | Ingólfur Rúnar Ingólfsson | Daníel Þór Hjaltason | Sæmundur Árnason | Kristín Valborg Sævarsdóttir | Nafnleynd | Helga Arnbjörg Pálsdóttir | Nafnleynd | Fríða María Ólafsdóttir | Björn Birgisson | Gylfi Garðarsson | Kristján Sigurðsson | Áslaug Ólafsdóttir | Elín Melgar Aðalheiðardóttir | Sigurbergur Kristjánsson | Friðgeir Rúnar Ágústsson | Nafnleynd | Guðný Björg Sigurðardóttir | Jón Páll Baldvinsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Þorbergur Ásgeir Einarsson | Elín María Ingólfsdóttir | Nafnleynd | Kjartan Ingi Sveinsson | Sigríður Ósk Einarsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðný Sigurjónsdóttir | Símon Ólafsson | Vignir Snær Vigfússon | Ásta Ýrr Kristjánsdóttir | Daníel Magnús Guðlaugsson | Jóhannes Gunnar Sveinsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Kara Elvarsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Birna Rut Árnadóttir | Nafnleynd | Soffía Þorsteinsdóttir | Nafnleynd | Elfa Björt Hreinsdóttir | Davíð Isebarn Ágústsson | Garðar Gunnarsson | Edda Jónasdóttir | Ólafur Kristinn Sigurðsson | Baldvin Gunnlaugur Baldvinsson | Ástríður Hjartardóttir | Nafnleynd | Harpa Sigríður Höskuldsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Vilhjálmur N Ingvarsson | Anna Sigríður Pálsdóttir | Nafnleynd | Hafliði Guðmundur Guðjónsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Þórður Pálsson | Hans Jónsson | Nafnleynd | Ævar Ómarsson | Þorbjörn Daníelsson | Nafnleynd | Sigmundur Magnússon | Helena Rafnsdóttir | Anna G Árnadóttir | Gerður Sif Hauksdóttir | Nafnleynd | Björg Freysdóttir | Nafnleynd | Birna Almarsdóttir | Helga Lind Hjartardóttir | Birgir Þór Guðbrandsson | Nafnleynd | Elfar Aðalsteins | Nafnleynd | Örn Haukur Magnússon | Þóra Jóna Dagbjartsdóttir | Stefán Pétursson | Ágústína Guðrún Pálmarsdóttir | Hrefna Ólafsdóttir | Úlfar Snær Arnarson | Þórhildur Vala Þorgilsdóttir | Fanný B Sveinbjörnsdóttir | Bjarki Pjetursson | Gylfi Þór Þórisson | Óskar Þór Árnason | Birta Kristín Helgadóttir | Nafnleynd | Sindri Már Hjartarson | Sigurður Tómas Þórisson | Konráð Skúlason | Leópold Kristjánsson | Bára Hólmgeirsdóttir | Heiðar Örn Kristjánsson | Helgi Kristmundsson | Nafnleynd | María Ragnarsdóttir | Svavar Sigurðsson | Nafnleynd | Bergur Nordal Gunnarsson | Nafnleynd | Hjördís Erla Sveinsdóttir | Jakob Andreas Andersen | Ingibjörg Sveinsdóttir | Nafnleynd | Einar Finnsson | Jóna H Helgadóttir | Sara Daðadóttir | Andri Steinn Jóhannsson | Davíð Guðbrandsson | Iðunn Guðjónsdóttir | Sverrir Arnar Friðþjófsson | Sigríður Jóhannsdóttir | Ásmundur Svanberg Hilmarsson | Hreiðar Páll Haraldsson | Stefán Skjaldarson | Helgi Mar Hallgrímsson | Hans Helgi Stefánsson | Katrín Júlíusdóttir | Nafnleynd | Auður Axelsdóttir | Anna Karen Einarsdóttir | Hannes Þór Sveinbjörnsson | Nafnleynd | Björn Hansson | Steinunn Þórdís Júlíusdóttir | Jóhanna Bjarnadóttir | Kolbeinn Andri Ólafsson | Snorri Steinþórsson | Magnús Pétursson | Guðlaug Helga Kristjánsdóttir | Pétur Hafsteinn Ísleifsson | Jón Pétur Þorsteinsson | Sigurósk Hulda Svanhólm | Helga Tryggvadóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigrún Pétursdóttir | Stefán Örn Magnússon | Aðalheiður B Gunnarsdóttir | Petrína Kristjánsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Anna Kristín Newton | Gunnar Víðir Þrastarson | Sigurjón Jóhannsson | Kristján Valsson | Nafnleynd | Erlendur Traustason | Sigríður C Nielsen | Nafnleynd | Nafnleynd | Nikólína Hildur Sveinsdóttir | Þórður Eydal Magnússon | Margrét Erlingsdóttir | Þórunn Brynja Júlíusdóttir | Baldur Þorgilsson | Erling Jóhannesson | Ragnar Heiðar Þrastarson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Ingimar Ingimarsson | Anna Karen Sigurjónsdóttir | Karl Sigurðsson | Nafnleynd | Jónas Runólfsson | Ívar Bergmann Egilsson | Jón Benedikt Guðlaugsson | Sigríður Jónsdóttir | Sigurður Heiðar Davíðsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Magnús Gunnarsson | Ágúst Gunnarsson | Nafnleynd | Steinvör Almy Haraldsdóttir | Kristín Sigríður Friðriksdóttir | Hulda Jónsdóttir | Anna Ólafsdóttir | Þórey Eyþórsdóttir | Erling Þór Birgisson | Nafnleynd | Nafnleynd | Ólafur Pálsson | Guðmundur Pétur Matthíasson | Nafnleynd | Franz Einar Kristinsson | Viggó Bragason | Einar Thoroddsen Skúlason | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Ómar Líndal Magnússon | Tara Dögg Ágústsdóttir | Guðlaugur

46 I Áskorun til Alþingis Halldórsson | Sigurður Kristinsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Gunnar Axel Axelsson | Valgeir Jónasson | Berglind Margrét Njálsdóttir | Eiríkur Karlsson | Nafnleynd | Felix Högnason | Árdís Kristín Ingvarsdóttir | Nafnleynd | Andri Már Þórarinsson | Reynir Snær Valdimarsson | Reginn Fannar Unason | Kristján Ragnar Halldórsson | Þórður Ólason | Hermann Þórisson | Arnar Ólafsson | Ásgeir Örn Valgerðarson | Stefanía Júlíusdóttir | Kristín Hjörleifsdóttir | Nafnleynd | Hugrún Elísdóttir | Davíð Pálmason | Sólveig Eva Hreinsdóttir | Ólafur Ástgeirsson | Nafnleynd | Karl Sigurðarson | Ragna Stefanía Óskarsdóttir | Vignir Andri Guðmundsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigríður E Benediktsdóttir | Hólmfríður Einarsdóttir | Erla Guðjónsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Hanna Lilja Guðleifsdóttir | Maríanna Friðjónsdóttir | Sigríður H Kristinsdóttir | Nafnleynd | Ólína Geirsdóttir | Eðvarð Árni Kjartansson | Hendrik Daði Jónsson | Kristbjörg Gunnbjörnsdóttir | Ólafur Eiríksson | Arnhildur Arnaldsdóttir | Nafnleynd | Snorri Tómasson | Perla Hafþórsdóttir | Inga Jakobína Arnardóttir | Nafnleynd | Berta Andrea Snædal | Nafnleynd | Jóhanna Eiríksdóttir | Hilmar Ágúst Hilmarsson | Marta Emilía Valgeirsdóttir | Guðmundur A Arason | Björn Þór Ólafsson | Nafnleynd | Steinþór Steingrímsson | Adolfo Garcia Avila | Ragnar Sverrisson | Jón Heiðar Árnason | Ingibjörg Kjartansdóttir | Nafnleynd | Fanney Sigrid Ingólfsdóttir | Jóel Þór Jóhannsson | Ólafur Ísleifsson | Skúli Kristjánsson | Nafnleynd | Sverrir Gunnarsson | Nafnleynd | Guðbjörn Ingvi Hafliðason | Lilja Jónsdóttir | Reinhold Richter | Rögnvaldur Sturluson | Magnús Þórðarson | Birgir Sigurðsson | Jónas Unnarsson | Gestur Einar Jónasson | Sunna Ella Róbertsdóttir | Halldóra Ósk Hallgrímsdóttir | Nafnleynd | Hilmar Bjarnason | Júlíana Björt Ívarsdóttir | Nafnleynd | Hrafnhildur Ýr D Vilbertsdóttir | Erna Ágústsdóttir | Nafnleynd | Lýður Árnason | Stefán Þorvarðarson | Íris Cochran Lárusdóttir | Nafnleynd | Rósa Harðardóttir | Sindri Andrésson | Nafnleynd | Andrea Kristinsdóttir | Kolbrún Björk Sveinsdóttir | Ingibjörg Fjölnisdóttir | Katla Ísaksdóttir | Karen Rós Kristjánsdóttir | Ingibjörg Jónsdóttir | Sigurður Hreinn Eronsson | Nafnleynd | Kári Halldórsson | Nafnleynd | Hilmar Einarsson | Nafnleynd | Hreiðar Pétursson | Lísa Kristjánsdóttir | Mariska van der Meer | Halldóra Katla Guðmundsdóttir | Inga Jóna Jónsdóttir | Petrína Ásgeirsdóttir | Árdís Jónasdóttir | Kolbrún Reynisdóttir | Sigurjón Sigurðsson | Eva Sóley Sigurðardóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Þórdís H Jónsdóttir | Sigsteinn Páll Grétarsson | Thelma Dís Eggertsdóttir | Oddur Guðmundsson | Rósa Margrét Grétarsdóttir | Friðgeir Guðjónsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigurbjörn I Guðmundsson | Magnús M Norðdahl | Nafnleynd | Ólafur Bragi Ásgeirsson | Nafnleynd | Sævar Óli Helgason | Þorvarður B Magnússon | Nafnleynd | Hilmar Þór Egilson | Sveinn Kristján Jónsson | Oddur Arnar Halldórsson | Lena Margrét Aradóttir | Haraldur Dean Nelson | Nafnleynd | Bjarmi Guðlaugsson | Jóhannes Guðmundsson | Hlín Kristbergsdóttir | Dagbjartur Pálsson | Nafnleynd | Ásbjörn Gíslason | Nafnleynd | Hákon Logi Sigurðarson | Soffía Hilmarsdóttir | Stefanía Ingólfsdóttir | Hjalti Freyr Halldórsson | Nafnleynd | Einar Ólafur Haraldsson | Nafnleynd | Hallgrímur Jónsson | Birgir Örn Smárason | Sigurjón Kristjánsson | Valgerður Sigurðardóttir | Halla Grétarsdóttir | Júlíus Ragnar Pétursson | Flóki Pálsson | Jóhanna Friðfinnsdóttir | Hermann Guðmundsson | Bryndís Margrét Karlsdóttir | Sigrún Sigurðardóttir | Nafnleynd | Einar Smári Einarsson | Dragana Zastavnikovic | Nafnleynd | Guðmundur Valsson | Stefán Benedikt Stefánsson | Nafnleynd | Rakel Róbertsdóttir | Nafnleynd | Fanney Gunnarsdóttir | Tinna Ýr Ingólfsdóttir | Hlynur Hákonarson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Erna Sigurðardóttir | Sigurlaug Guðrún Garðarsdóttir | Alistair Ingi Gretarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Ágústa Sigríður Þórðardóttir | Silja Björk Björnsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Andri Pétur Torfason | Skapti Jóhann Haraldsson | Árni Helgi Gunnlaugsson | Hjörtur Hjartarson | Halldór Sölvi Viktorsson | Bjarni Óskar Þorsteinsson | Ásta Gísladóttir | Nafnleynd | Emil Örn Moravek Jóhannsson | Marta Gíslrún Ólafsdóttir | Dagbjört Skaftadóttir | Nafnleynd | Gissur Jensen | Nafnleynd | Ásta Árnadóttir | Jóhanna Skúladóttir | Linda Vilhjálmsdóttir | Kristín B T Samúelsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Stefán Páll Óskarsson | Þorsteinn Friðriksson | Sólrún Sigríður Sigbjörnsdóttir | Nafnleynd | Dagbjörg Traustadóttir | Nafnleynd | Karen Brá Bjarnfreðsdóttir | Svanlaug Rós Ásgeirsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðlaugur V Valdimarsson | Nafnleynd | Emil Þór Ragnarsson | Andrés Andrésson | Nafnleynd | Nafnleynd | Vigdís Kristín Pálsdóttir | Edda Hauksdóttir | Andri Óskarsson | Nafnleynd | Matthea Oddsdóttir | Nafnleynd | Þórður Sigurðsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Pétur Rúnar Siguroddsson | Gunnar Skjöldur Baldursson | Melissa Maria Munguia Melgar | Nafnleynd | Nafnleynd | Þorbergur Steinn Leifsson | Ólöf Indíana Jónsdóttir | Sigurður Árni Ólason | Hrafnhildur Baldvinsdóttir | Bjarni Rúnar Guðmarsson | Alberto Porro Carmona | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Finnbogi Hilmarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Kári Samúelsson | Davíð Steingrímsson | Sigurður Páll Ásólfsson | Ágústa Dúa Jónsdóttir | Stefán Grímur Olgeirsson | Margrét Andrésdóttir | Björn Einarsson | Ingunn Kristjana Snædal | Davíð Karl Sigþr. Davíðsson | Dagbjört Ýr Gylfadóttir | Nafnleynd | Kjartan Traustason | Þorbjörg Kolbrún Ásgrímsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðný Halldórsdóttir | Friðmar Pétursson | Guðrún Dóra Þórudóttir | Una A Sölvadóttir | Nafnleynd | Guðmundur E Hermannsson | Bjarney Ingimunda Bjarnadóttir | Valentina Hristova Michelsen | Nafnleynd | Nafnleynd | Margrét Lára Guðmundsdóttir | Þóra Björk Kristjánsdóttir | Nafnleynd | Kristín Jónasdóttir | Geir Bragason | Stefanía María Másdóttir | Sigþór Örn Rúnarsson | Hreiðar Jónsson | Björk Alfreðsdóttir | Kristín María Birgisdóttir | Birkir Guðsteinsson | Nafnleynd | Eydís Sigvaldadóttir | Nafnleynd | Arnar Lárus Baldursson | Jón Ívar Vilhelmsson | Sigrún Guðlaug Ólafsdóttir | Kristjana Guðmundsdóttir | Guðmundur Tryggvason | Snæbjörn Benediktsson | Valgerður Bjarnadóttir | Nafnleynd | Þór Kolbeinsson | Nafnleynd | Kjartan Ingvarsson | Álfheiður H Gunnsteinsdóttir | Hafliði Sigtryggur Magnússon | Þorkell Guðmundsson | Guðný Traustadóttir | Ásbjörg Björgvinsdóttir | Ingi Eldjárn Sigurðsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Símon Friðriksson | Kristín Anna Valtýsdóttir | Helgi Hrafn Jónsson | Rúnar Már Smárason | Sigríður Bjarnadóttir | Kristinn Einarsson | Jón Geir Ásgeirsson | Sigrún Árnadóttir | Nafnleynd | Matthías Kormáksson | Jón Heiðar Frímannsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Anton Samúel Sigurðsson | Þórunn Lína Bjarnadóttir | Nafnleynd | Ástríður Þorsteinsdóttir | Óskar Rafn Þorsteinsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Ingvar Haraldsson | Guðlaug Ásmundsdóttir | Jóhanna Lilja Ólafsdóttir | Nafnleynd | Ragnhildur Sigurðardóttir | Finnur Torfi Gunnarsson | Nafnleynd | Egill Jóhannesson | Nafnleynd | Sigurbirna Árnadóttir | Guðmundur Kristmundsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Þorsteinn Pálsson | Nafnleynd | Kristinn Hallur Einarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Óskar Jónsson | Sara Karlsdóttir | Nafnleynd | Árni Aðalsteinsson | Ingveldur Halla Kristjánsdóttir | Nafnleynd | Jóhanna Ioana Solomon | Jón Ingi Ægisson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Steinþór Steingrímsson | Nafnleynd | Guðjón Kristjánsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Hilma Hólmfríður Sigurðardóttir | Kristjana Sigrún Kjartansdóttir | Gunnar Bergmann Arnkelsson | Tómas Ingi Þórðarson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Örn Ingi Björgvinsson | Árni Þór Hilmarsson | Davíð Ingi Jóhannsson | Gunnar Ragnarsson | Kristbjörg Khorchai | Hólmfríður Jónsdóttir | Steingrímur Kristjánsson | Sævar Logi Harðarson | Erla Margrét Hermannsdóttir | Þórdís Hjálmarsdóttir | Arnar Unnarsson | Þórarinn Kristinsson | Jorge Guillermo Cortes Garcia | Rögnvaldur Ingólfsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Anna Ingólfsdóttir | Nafnleynd | Halla Sif Ólafsdóttir | Guðbjörn Jensson | Nafnleynd | Gunnar Oddur Hafliðason | Gústaf Bergmann Isaksen | Kristján Ingi Jónsson | Conrad James McGreal | Steinar Helgason | Nafnleynd | Nafnleynd | Stefán Svavarsson | Elísabet Pétursdóttir | Telma Ágústsdóttir | Nafnleynd | Ingibjörg Stefanía Pálmadóttir | Hildur Jónsdóttir | Harpa Halldórsdóttir | Styrmir Elí Ingólfsson | Baldvin Loftsson | Nafnleynd | Rúnar Heimir Georgsson | Hlín Daníelsdóttir | Hekla María Friðriksdóttir | Hólmfríður Anna Baldursdóttir | Albert Albertsson | Unnur Birna Karlsdóttir | Embla Þórsdóttir | Árný Ingvarsdóttir | Nafnleynd | Íris Eva Hauksdóttir | Hafþór Sigtryggsson | Birgir R Jensson | Magnús Aðalbjörnsson | Magnús Svavar Magnússon | Egill Valur Hafsteinsson | Arnfríður Valdemarsdóttir | Nafnleynd | Arnheiður Árnadóttir | Nafnleynd | Bjarni Sigurðsson | Berglind Bjarnadóttir | Helgi Bergmann Sigurðsson | Kristín Kristinsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Jóhann Bragi Guðjónsson | Anna Júnía Kjartansdóttir | Steindór Guðmundsson | Anna Þóra Karlsdóttir | Jóhanna Preethi Gunnarsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Sólveig Ólafsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Ósk Óskarsdóttir | Sigurður H Pálsson | Nafnleynd | Fríða Reynisdóttir | Heiðdís Karlsdóttir | Sigurbjörn Björnsson | Nafnleynd | Gunnlaugur Úlfsson | Sævar Þór Birgisson | Svava Björg Gísladóttir | Daisy Arante Magnússon | Sigríður Oddný Marinósdóttir | Rúnar Kárason | Áslaug I Þórarinsdóttir | Ragna Guðlaug Vilhelmsdóttir | Páll Gestsson | Nafnleynd | Hrefna Sigurðardóttir | Ragnar Tryggvason | Bernharð Aðalsteinsson | Nafnleynd | Petre Manolescu | Ásta Lovísa Pálsdóttir | Bryndís Pjetursdóttir | Steinar Þorsteinsson | Elísa Þ Löve | Nafnleynd | Karen Lekve

Áskorun til Alþingis I 47 | Bryndís J Sveinbjarnardóttir | Hans Uwe Vollertsen | Nafnleynd | Nafnleynd | Heiða María Sigurðardóttir | Guðmundur Pétursson | Anna Bryndís Sigurðardóttir | Ragnar Friðberg Ragnarsson | Thomas Edward Birch | Nafnleynd | Ragnhildur Steingrímsdóttir | Marteinn Ó. Tryggvason Tausen | Jóhanna Katrín Eggertsdóttir | Steingrímur Guðni Árnason | Nafnleynd | Margrét U Kjartansdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Þórdís Kjartansdóttir | Nafnleynd | Þórunn Lilja Arnórsdóttir | Nafnleynd | Sigurður Sigurðsson | Sighvatur Jónsson | Hlynur Gauti Ómarsson | Nafnleynd | Ingvi Rafn Guðmundsson | Kristinn Sigmarsson | Katrín Árnadóttir | Hildur Embla Ragnheiðardóttir | Einar J Halldórsson | Hilmar Þorsteinn Hilmarsson | Alma Ragnarsdóttir | Nafnleynd | Gísli Björgvinsson | Elínborg Sigurbjörnsdóttir | Hafsteinn Rúnar Helgason | Þórhalla Eggertsdóttir | Sigurður Örn Stefánsson | Ólafur Árni Thorarensen | Karitas Jónasdóttir | Guðrún Rebekka Jakobsdóttir | Nafnleynd | Sigríður Stefánsdóttir | Harpa Heimisdóttir | Nafnleynd | Hrefna Marinósdóttir | Ásta Hrafnhildardóttir | Þórunn Guðjónsdóttir | Jón Andri Helgason | Jóhann Lúðvík Torfason | Vignir Hjörleifsson | Hrund Rafnsdóttir | Kristín Jónsdóttir | Nafnleynd | Sigríður Magnúsdóttir | Atli Þór Jóhannsson | Þór Fannar Þórsson | Nafnleynd | Haukur Sveinsson | Kristinn Erlendur Gunnarsson | Katrín María Víðisdóttir | Hrefna Rut Baldursdóttir | Nafnleynd | Hrafnhildur Halldórsdóttir | Sigrún Guðmundsdóttir | Baldur Örn Arnarson | Egill Gylfason | Arnar Freyr Frostason | Nafnleynd | Árni Davíðsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Guy Conan Stewart | Halldóra Andrea Árnadóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Bergdís Örlygsdóttir | Nafnleynd | Sigríður Dóra Jóhannsdóttir | Nafnleynd | Oddur Magnús Sigurðsson | Jón Árni Jóhannsson | Gísli Hjálmar Svendsen | Nafnleynd | Nafnleynd | Rúnar Þröstur Magnússon | Þóroddur Þórhallsson | Ásgeir Jónas Sigurðsson | Ingibjörg Nielsen | Hildur Anna Karlsdóttir | Álfhildur Erlendsdóttir | Vilborg Ólafsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Bárður Sigurðs Magnússon | Nafnleynd | Inga Jóhanna Kristinsdóttir | Hulda Ösp Atladóttir | Nafnleynd | Lárus Viðar Lárusson | Nafnleynd | Ólöf Sigurlín Kristinsdóttir | Nafnleynd | Hallgrímur Ólafsson | Nafnleynd | Guðlaugur Ingi Hauksson | Bryndís Símonardóttir | Guðlaugur Jón Bjarnason | Nafnleynd | Ása Sigurjóna Þorsteinsdóttir | Guðmundur Grétar Friðriksson | Jónbjörn Valgeirsson | Ragnheiður Ásta Karlsdóttir | Gretar Franklínsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Ingigerður F Heiðarsdóttir | Nafnleynd | Halla Björg Lárusdóttir | Kamilla Rún Björnsdóttir | Halldór Zoéga | Nafnleynd | Nafnleynd | Bragi Þór Hinriksson | Bryndís Arndal Woods | Ingigerður Arnarsdóttir | Kristín Kristjánsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðrún Guðmundsdóttir | Kristján Þórarinsson | Þórunn Patricia Sleight | Emilía Jenna Vilhjálmsdóttir | Lísa Sigríður Greipsson | Nafnleynd | Eiríkur Örn Baldursson | Guðrún Erla Baldursdóttir | Þórdís Vala Þórðardóttir | Friðrik Pálmar Pálmason | Freyja Barkardóttir | Ágúst Jóhann Auðunsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Gunnar Hallberg Gunnarsson | Áslaug Eva Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Elín Salína Ásgeirsdóttir | Örvar Jónsson | Nafnleynd | Hildur Selma Sigbertsdóttir | Nafnleynd | Berglind Hanna Ólafsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Maria Gabriela Varon Espada | Magnús Halldórsson | Anna Bára Ólafsdóttir | Þórunn Harðardóttir | Svanhildur Birkisdóttir | Ástþór Sigurður Ágústsson | Sigurður Kristinn Hermundarson | Ingimar G Jónsson | Aldís Sigríður Sigurðardóttir | Ingvar Sverrisson | Edda Ásgeirsdóttir | Bjarki Georgsson | Sveinn Þorsteinsson | Garðar Axelsson | Fjóla Dröfn Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Kristjana Skúladóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Hörður Birgisson | Ivalo Lisa Nolsöe Kristiansen | Hafliði Vilhelmsson | Nafnleynd | Ingigerður S Sverrisdóttir | Bjarnþór Elís Víðisson | Nafnleynd | Guðjón Svarfdal Brjánsson | Guðrún Dagbjartsdóttir | Guðmundur Garðarsson | Páll Svansson | Berglind Svavarsdóttir | Pétur Jóhannes Guðlaugsson | Helena Kristín Ragnarsdóttir | Nafnleynd | Guðmundur Jónsson | Guðríður Hilmarsdóttir | Gerður Sigurlín Ragnarsdóttir | Birgir Örn Arnarson | Elín Jóhanna Gunnarsdóttir | Nafnleynd | Guðmundur Sv Pétursson | Hanna Jóna Ragnarsdóttir | Nafnleynd | Sigmundur Helgi Valdemarsson | Friðrik Steinn Kristjánsson | Hafsteinn Oddsson | Nafnleynd | Karl Vilhelm Halldórsson | Hákon Fannar Ellertsson | Nafnleynd | Ólafur Geirsson | Ari Hólm Ketilsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Elín Finnbogadóttir | Eva Kristín Kristjánsdóttir | Birgir Ólafsson | Áslaug Lára Lárusdóttir | Sveinn Viðarsson | Sigurður Gestsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Aron Gunnarsson | Steinunn Kristinsdóttir | Þorbjörg Gígja | Valur Sigurðarson | Jóhanna Hrund Einarsdóttir | Sigurður Eðvaldsson | Nafnleynd | Ásdís Nordal Snævarr | Ari Jónsson | Sigurborg Sigurbjörnsdóttir | Nafnleynd | Hrannar Ingimarsson | Kjartan Bragi Bjarnason | Katrín Björgvinsdóttir | Svanhildur Einarsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Björgvin Steinþórsson | Baldvin Ósmann Brynjólfsson | Grétar Kristjánsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Ingibjörg Friðriksdóttir | Elke Tulinius | Börkur Jakobsson | Mjöll Waldorff | Orri Jónsson | Sigríður María Birgisdóttir | Ingþór Stefánsson | Nafnleynd | Arnar Guðjón Skúlason | Nafnleynd | Magnús Snæbjörnsson | Sandra Ósk Sigurðardóttir | Nafnleynd | Björg Sveinbjörnsdóttir | Nökkvi Svavarsson | Jón Höskuldsson | Finnur Kristján Finnsson | Guðrún Þórarinsdóttir | Þórólfur Sævar Sæmundsson | Nafnleynd | Ingimar Kristjánsson | Nafnleynd | Jónas Þór Sigurbjörnsson | Þóra Elsa Gísladóttir | Gríma Eik Káradóttir | Guðný Hjaltadóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Einar Þór Birgisson | Nafnleynd | Salbjörg Þóra Jónsdóttir | Skarphéðinn Halldórsson | Hrefna Marcher Helgadóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Stefán Pétursson | Þorgeir Björnsson | Ólöf Hulda Sveinsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Jóhannes Valgeirsson | Tómas Waage | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Ingibjörg Kr Ingimarsdóttir | Aron Heiðar Steinsson | Ragnar Bjarni Jónsson | Hinrik Ingi Hinriksson | Bryndís Valsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Karl Sverrisson | Sverrir Gíslason | Nafnleynd | Edda Björk Guðmundsdóttir | Karl Jónsson | Steinn Hildar Þorsteinsson | Ólöf Þorsteinsdóttir | Dagný Albertsdóttir | Harpa Rán Pálmadóttir | Karl Ólafur Karlsson | Stefán Barði Kristjönuson | Nafnleynd | Jóhann Guðmundsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Vaka Antonsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Rúnar Baldur Róbertsson | Björn Erlendsson | Nafnleynd | Finnbogi Rafn Guðmundsson | Angela Walk | Nói Steinn Einarsson | Sjöfn Óskarsdóttir | Júlía Jóhannesdóttir | Nafnleynd | María Rós Ómarsdóttir | Nafnleynd | Sigurlín Margrét Sigurðardóttir | Nafnleynd | Ragnhildur Magnúsdóttir | Örlygur Eyþórsson | Jens Ingi Gestsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Margrét Björnsdóttir | Sigurjón Geir Þórðarson | Nafnleynd | Þorsteinn J Þorsteinsson | Hulda Guðmundsdóttir | Oddný Rósa Ásgeirsdóttir | Guðmundur Gunnlaugsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Margrét Ágústsdóttir | Marías Þór Skúlason | Nökkvi Gunnarsson | Þórir Guðmundsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Steinunn Kristjánsdóttir | Ástþór Jónsson | Pétur H Snæland | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigríður Bragadóttir | Kristberg Jónsson | Nafnleynd | Hákon Bergmann Óttarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðjón Eyjólfsson | Guðjón Einarsson | Hrefna R Jóhannesdóttir | Margrét Örnólfsdóttir | Hilmar Guðjónsson | Ingvar Gunnarsson | Rósa Maggý Grétarsdóttir | Sigyn Björk Sigurðardóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Valtýr Stefánsson Thors | Ásgeir Þorgeirsson | Stefanía Stefánsdóttir | Einar Ástvaldur Jóhannsson | Hörður Lárusson | Steinunn Jónatansdóttir | Guðrún Jóna Jónsdóttir | Nafnleynd | Garðar Þorsteinn Guðgeirsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Jakob Ásmundsson | Nafnleynd | Helgi Sævar Helgason | Ágúst Þór Gunnarsson | Jóhann Kristinn Guðnason | Eysteinn Kristjánsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Ragnar Aðalsteinsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Þórarinn Hólm Andrésson | Nafnleynd | Nafnleynd | Hallbjörn Magnússon | Nafnleynd | Arnþór Henrysson | Óskar Davíð Heimdal Sigrúnarson | Berglind Hrönn Hrafnsdóttir | Hera Jóhannesdóttir | Arnar Hall | Bergljót Benónýsdóttir | Nafnleynd | Kristján Aðalsteinsson | Guðbjartur Þór Kristbergsson | Nafnleynd | Margrét Ólafsdóttir | Sara Matthíasdóttir | Þórhildur D Sigurjónsdóttir | Nafnleynd | Dagur Kristinsson | Ellen Björg Jónsdóttir | Percy B Stefánsson | Nafnleynd | Egill Skúlason | Þorvaldur Einarsson | Magnús Þór Hafsteinsson | Margrét Hróarsdóttir | Nafnleynd | Einar Sigurðsson | Hreiðar Haraldsson | María Fanndal Birkisdóttir | Nafnleynd | Guðmundur Þór Gunnarsson | Sæunn Elfa Pedersen Karlsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Ólafur Óskar Axelsson | Óskar Guðmundsson | Jóhannes Ólafur Jóhannesson | Jóhann Jónsson | Ölvir Karlsson | Guðni Vignir Samúelsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Jón Árni Jóhannesson | Baldvin Jónsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Vilborg Ása Dýradóttir | Lárus Stefán Ingibergsson | Kristbjörg Markúsdóttir | Hilmir Sigurðsson | Nafnleynd | Jón Hávarður Jónsson | Ívar Freyr Sturluson | Sindri Viðarsson | Ármann Gunnarsson | Nafnleynd | Haukur Flosi Hannesson | Nafnleynd | Nafnleynd | Þorbjörg Ósk Björgvinsdóttir | Kristín Ósk Karlsdóttir | Þóra Ingvaldsdóttir | Nafnleynd | Marteinn Friðriksson | Einar Ægisson Hafberg | Nafnleynd | Ólafur Snær Ólafsson | Nafnleynd | Ólöf Embla Eyjólfsdóttir | Nafnleynd | Hreinn Vídalín Sigurgeirsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Björgvin Örn Kristjánsson | Sigurþóra Stefánsdóttir | Ólöf Hjartardóttir | Sveinn Ernstsson | Haraldur Borgar Finnsson | Nafnleynd | Hreinn Ómar Smárason | Jón Óskar Auðunsson | Ólafur Sveinsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Magnús Ragnar Bjarnarsson | Nafnleynd | Vilborg Friðjónsdóttir | Heiðdís Inga Hilmarsdóttir

48 I Áskorun til Alþingis | Dagmar Bjartmarz | Kristín Einarsdóttir | Jóhanna Gunnþórsdóttir | Ingimar Trausti Þórisson | Nafnleynd | Nafnleynd | Brynhildur Björnsdóttir | Hreinn Jakobsson | Birta Árdal Bergsteinsdóttir | Nafnleynd | Ólöf Rut Stefánsdóttir | Sara Lind Brynjólfsdóttir | Nafnleynd | Bergljót Aðalsteinsdóttir | Sigurður Guðmundsson | Guðmundur Gunnarsson | Björn Þór Þorsteinsson | Örn Ingólfsson | Hjalti Geir Pétursson | Rósa Þórðardóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Eiríkur Birkir Ragnarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Elín Hansdóttir | Funi Magnússon | Árni Tómas Valgeirsson | Einar Jónsson | Brynjar Karlsson | Björg Sigurðardóttir | Nafnleynd | Guðmundur Benediktsson | Unnur Helga Bjarnadóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Oddgeir Hjartarson | Nafnleynd | Jökull Jóhannsson | Þorsteinn Jóhannes Guðmundsson | Nafnleynd | Jóhann Páll Jóhannsson | Ólína G Melsted | Guðrún Kolbrún Guðmundsdóttir | Rafn Baldur Gíslason | Gunnar Þór Ófeigsson | Nafnleynd | Anna Jóna Dungal | Nafnleynd | Magnús M Gunnbjörnsson | Nafnleynd | Birgitta Saga Jónsdóttir | Anna Soffía Þorsteinsdóttir | Ragnhildur Ólafsdóttir | Nafnleynd | Þórhallur Eyþórsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigríður Elíasdóttir | Nafnleynd | Óskar H. J. Viðarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Ragnheiður H. Hafsteinsdóttir | Theódóra Gunnlaugsdóttir | Nafnleynd | Sif Baldursdóttir | Stefán Unnar Sigurjónsson | Ragnar Erling Hermannsson | Vésteinn Bjarnason | Jón Benediktsson | Nafnleynd | Atli Valur Arason | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðrún Svavarsdóttir | Kristín Rut Friðriksdóttir | Anna Sigurjónsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Pjetur Júlíus Óskarsson | Brynjar Sigmundsson | Nafnleynd | Arnar Sigurðsson | Páll Kjartan Eiríksson | Nafnleynd | Nafnleynd | Jónmundur Aðalsteinsson | Vigdís Hreinsdóttir | Már Karlsson | Ragnheiður Héðinsdóttir | Jóhanna Þórdórsdóttir | Gunnar J Gunnarsson | Gylfi Þorkelsson | Anna Guðrún Halldórsdóttir | Nafnleynd | Gunnar Tómasson | Hulda Björg Rósarsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Daníel Ingi Eggertsson | Margrét Halldórsdóttir | Inga Elsa Bergþórsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Valdemar Pálsson | Haukur Sigurðsson | Ragnheiður Torfadóttir | Hafdís Arnkelsdóttir | Sigurbjörg Þorsteinsdóttir | Sólrún Svana Pétursdóttir | Nafnleynd | Áslaug Thorlacius | Þórður Þorsteinsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigurður Sigurðsson | Kristinn Ellert Guðjónsson | Kristín María Björnsdóttir | Sesselja Björk Guðmundsdóttir | Kristín Björk Jónsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðrún Sigríður Birgisdóttir | Nafnleynd | Gunnar Högnason | Nafnleynd | Finnbogi Pálsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Hildur Fjóla Bridde | Halldór Pétursson | Arnar Bragi Ingason | Ingólfur Arnarson | Sigurður Stefán Ólason | Pétur Gylfi Kristinsson | Svava Júlía Jónsdóttir | Nafnleynd | Magnús Guðbjörn Sigmundsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðjón Guðmundsson | Helgi Þór Harðarson | Sigrún Aðalsteinsdóttir | Anna Sigríður Einarsdóttir | Nafnleynd | Auðunn Páll Sigurðsson | Bjarni Sigurðsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Larissa Frey | Jónína Kristín Kjartansdóttir | Valgeir Egill Ómarsson | Ólafur Jónatan Ólafsson | Pétur Þorbergsson | Árni Magnússon | Díana Rut Kristinsdóttir | Gunnar Páll Leifsson | Nafnleynd | Sigmundur Rúnarsson | Andri Haukstein Oddsson | Stefán Atli Thoroddsen | Anna Magnúsdóttir | Nafnleynd | Kári Hilmarsson | Snæfríður Jóhannesdóttir | Nafnleynd | Hertha Rós Sigursveinsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigríður Anna Ragnarsdóttir | Stefán H Kristjánsson | Nafnleynd | Borghildur Þórisdóttir | Karl Geirmundsson | Aðalheiður Guðmundsdóttir | Gunnar Örn Rafnsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Jón Trausti Harðarson | Marcia J Maren Vilhjálmsdóttir | Björn Arason | Jóhanna Dagbjört Magnúsdóttir | Nafnleynd | Unnar Stefánsson | Hanna Sigríður Garðarsdóttir | Nafnleynd | Þórey Birna Ásgeirsdóttir | Ingibjörg Þóra Marteinsdóttir | Svala Karlsdóttir | Gunnar Bessi Þórisson | Nafnleynd | Inga Lilja Lárusdóttir | Áslaug Helgadóttir | Nafnleynd | Rut Brynjarsdóttir | Loftur Jóhannsson | Nafnleynd | Álfheiður Helgadóttir | Hildur Ýr Hvanndal | Ásgerður Á Jóhannsdóttir | Nafnleynd | Elizabeth Ortega Lucio | Nafnleynd | Brynhildur Pétursdóttir | Nafnleynd | Elín Björk Ragnarsdóttir | Nafnleynd | Sindri Skúlason | Marta Valsdóttir | Anna Guðmunds | Kristján Kristjánsson | Nafnleynd | Hlynur Gíslason | Nafnleynd | Sveinbjörn Hjálmarsson | Árni Rúnar Inaba Kjartansson | Agnes Björg Kristjánsdóttir | Ásgerður María Hólmbertsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigríður Þorvaldsdóttir | Nafnleynd | Geir Vésteinsson | Ingólfur Karl Þrastarson | Nafnleynd | Nafnleynd | Birgir Egill Einarsson | Margrét Scheving Thorsteinsson | Nafnleynd | Fannar Páll Vilhjálmsson | Hafsteinn Sveinsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Kolbrún Edda Haraldsdóttir | Þorgerður Kristín Jónsdóttir | Nafnleynd | Róshildur Agla Hilmarsdóttir | Óskar Þorkelsson | Sigríður Þorsteinsdóttir | Hrefna Arnalds | Leó Þór Lúðvíksson | Einar Ólafur Speight | Kristinn Björnsson | Sverrir Einarsson | Nafnleynd | Sveinn Eggertsson | Anna Rún Þorsteinsdóttir | Jakob Jakobsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Þorsteinn Arinbjarnarson | Eyþór Eðvarðsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Jódís Jóhannsdóttir | Nafnleynd | Guðbjörg Garðarsdóttir | Nafnleynd | Elfa Kristjana Guðmundsdóttir | Auður Birna Egilson | Kristján Esra Eiríksson | Kolbeinn Ari Hauksson | Nafnleynd | Íris Helga Baldursdóttir | Nafnleynd | Kristján Ásgeirsson | Svanhildur Þorláksdóttir | Nafnleynd | Margrét Gunnarsdóttir | Hermann Ingi Ingólfsson | Sturla Halldórsson | Ellen Kristjánsdóttir | Sindri Sveinbjörnsson | Sigurður Moritzson | Nafnleynd | Jón Þór Brynjarsson | Helga Rut Hjartardóttir | Sara Jónsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Sindri Bergsson | Hafdís Una Júlíusdóttir | Nafnleynd | Ragnar Hinrik Ragnarsson | María Magnúsdóttir | Birgir Jóhannesson | Hrafnkell Helgi Helgason | Nafnleynd | Nafnleynd | Hreinn Jónsson | Magnús Guðmundsson | Nafnleynd | Elín Dögg Guðmundsdóttir | Gunnar Örn Arnarsson | Katrín Bjarkadóttir | Jóhannes Rögnvaldsson | Hallur Eiríksson | Hjördís Hjartardóttir | Erlendur Steinþórsson | Olga Kristín Jónsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Viðar Sigurður Hjálmarsson | Nafnleynd | Viktoría Blöndal | Gunnar Alexander Ólafsson | Nafnleynd | Björgvin Austmann Þorbjörnsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Pálmi Jóhannesson | Sandra Guðrún Guðmundsdóttir | Ásmundur Karlsson | Helga Aradóttir | Haraldur Dungal | Ívar Zophonías Sigurðsson | Nafnleynd | Haukur Hafliði Hjálmarsson | Margrét Jústa Pétursdóttir | Nafnleynd | Valur Benediktsson | Jón Unnar Kristinsson | Sveinn Þórhallsson | Nanna Eir Einarsdóttir | Agnar Guðlaugsson | Björn Einarsson | Pétur Sólnes Jónsson | Nafnleynd | Axel Þór Axelsson | Helga Kristín Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Guðlaug Elísabet Finnsdóttir | Böðvar Þór Kárason | Nafnleynd | Hrefna Baldvinsdóttir | Jónas Yamak | Árni Bragi Eyjólfsson | Aníta Estiva Harðardóttir | Kristjana Zoéga | Alda Helen Sigmundsdóttir | Friðbjörg Sigurðardóttir | Guðni Guðnason | Kristín Guðbergsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Joris Johannes F Rademaker | Nafnleynd | Zophonías Heiðar Torfason | Nafnleynd | Eva Alexandra Árnadóttir | Nafnleynd | Ólafur Eyberg Rósantsson | Sveinbjörn Rögnvaldsson | Nafnleynd | Trausti Björgvinsson | Saga Steinsen | Oddný Halldórsdóttir | Nafnleynd | Sigfús Axfjörð Sigfússon | Nafnleynd | Saga Sigurðardóttir | Nafnleynd | Hlynur Steinsson | Helga Kristín Einarsdóttir | Sigurlaug Guðmundsdóttir | Íris Dögg Hauksdóttir | Gísli Óskarsson | Gyða Jónsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Kristín Gestsdóttir | Ingunn Ólafsdóttir | Pétur Andrésson | Guðmundur Snær Guðmundsson | Auður Ásbjörnsdóttir | Gunnar Auðólfsson | Nafnleynd | Úlfar Brynjarsson | Hervör Jónasdóttir | Ágústa Þ Kristjánsdóttir | Jóhann Svanur Hauksson | Helga Maggý Magnúsdóttir | Einar Páll Indriðason | Tanja Rós Elísdóttir | Kristjana Jokumsen | Berglind Anna Káradóttir | Kristín Jóhanna Mikaelsdóttir | Nafnleynd | Sunna Sveinsdóttir | Gyða Karlsdóttir | Sigurbjörg Erla Þráinsdóttir | Nafnleynd | Ottó Valur Ólafsson | Nafnleynd | Hallur Kristvinsson | Birgir Gauti Jónsson | Sigrún Þórisdóttir | Linda Líf Margrétardóttir | Sigurður Helgi Helgason | Nafnleynd | Nafnleynd | Anna Brá Bjarnadóttir | Gígja Gísladóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Tómas Michael Reynisson | Nafnleynd | Nafnleynd | Jóhanna Guðrún Jónsdóttir | Jósteinn Þorgrímsson | Alexandra Magnúsdóttir | Nafnleynd | Yrsa Þöll Gylfadóttir | Nafnleynd | Agnar Bogi Sturluson | Þyri Emma Þorsteinsdóttir | Reynir Halldórsson | Halldór Gunnarsson | Sigríður Arna Arnþórsdóttir | Ásgeir Ebeneser Þórðarson | Guðný Þorgeirsdóttir | Nafnleynd | Guðbjörg Guðlaugsdóttir | Ragnheiður G Sumarliðadóttir | Magnús Helgi Sigurðsson | Ragnheiður Birgisdóttir | Ari Þorsteinn Þorsteinsson | Guðrún Magnúsdóttir | Anna Heiða Jónsdóttir | Unnur Þóra Ásgeirsdóttir | Andrea Tryggvadóttir | Nafnleynd | Viktor Aron Haraldsson | Nafnleynd | Baldvin Björnsson | Nafnleynd | Ragnar Harðarson | Íris Dögg Ingvadóttir | Margrét Sigfúsdóttir | Hólmfríður Sveinsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Kristbjörg J Hallgrímsdóttir | Nafnleynd | Sigsteinn Sigurbergsson | Nafnleynd | Heidi Strand | Bjarni Sigurbjörnsson | Þórhildur Kristín Bachmann | Bjarni Freyr Báruson | Nafnleynd | Benedikt Ómarsson | Dagur Árnason | Starkaður Barkarson | Ólöf Guðrún Helgadóttir | Jóhanna Fjóla Ólafsdóttir | Veturliði G Óskarsson | Laufey Guðjónsdóttir | Steingrímur Óli Einarsson | Ólafur Friðjónsson Stephensen | Valdimar Jón Guðmannsson | Ragna Sæmundsdóttir | Nafnleynd | Björn Halldórsson | Þórir Jakobsson | Kristmann Jónsson | Kári Jóhannesson | Sunna María Schram | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðlaug Lára Guðmundsdóttir | Hrafn Loftsson | Jóhannes Ingimundarson | Guðbrandur Sverrir Jónsson | Baltasar Samper | Nafnleynd | Áslaug Ellen

Áskorun til Alþingis I 49 Yngvadóttir | Ragnheiður B Björgvinsdóttir | Álfhildur Ásgeirsdóttir | Vigdís Pétursdóttir | Atli Brekason | Hanna Alexandra Helgadóttir | Jón Þórðarson | Friðrik Ingi Karelsson | Nafnleynd | Ólína Berglind Sverrisdóttir | Sigurður Hrafn Pétursson | Nafnleynd | Bryndís Guðmundsdóttir | Ingimar Sveinn Andrésson | Nafnleynd | Sigurður Þór Óskarsson | Kristjana Aðalgeirsdóttir | Nafnleynd | Hendricus E Bjarnason | Nafnleynd | Magnús Bergmann Magnússon | Nafnleynd | Sigurlaug Guðjónsdóttir | Nafnleynd | Lilja Björg Gunnarsdóttir | Guðmundur Björnsson | Ásdís Guðmundsdóttir | Sigurbjörg Valsdóttir | Styrmir Gunnarsson | Guðmundur Dagur Jóhannsson | Nafnleynd | Rúnar Breiðfjörð Ásgeirsson | Hildigunnur Kristinsdóttir | Ingibjörg Dís Gylfadóttir | Kristrún Markúsdóttir | Nafnleynd | Brynjar Hansson | Pétur Geir Steinsson | Nafnleynd | Sigurjón Guðnason | María Guðbjörg Jóhannsdóttir | Eiríkur Þór Theódórsson | Nafnleynd | Jónína Valgarðsdóttir | Heiður Reynisdóttir | Nafnleynd | Þórunn Hrefna Sigurjónsdóttir | Dröfn Gísladóttir | Guðrún Erna Baldvinsdóttir | Kristján Ingi Einarsson | Karl Helgason | Ingvar Ingvarsson | Unnur Arnardóttir | Anna Sigurðardóttir | Nafnleynd | Þorbjörg Gísladóttir | Haraldur Már Guðnason | Hildur Skúladóttir | Sigríður Júlíusdóttir | Bjarnveig Guðbjörnsdóttir | Ómar Valsson | Hafdís Erla Valdimarsdóttir | Þóra F Fischer | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Rósa Sigríður Ásgeirsdóttir | Sveinn Páll Sveinsson | Nafnleynd | Grímur Grímsson | Hólmgeir S Þorsteinsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Hermann Jón Tómasson | Nafnleynd | Daníel Snorri Jónsson | Margrét Tinna Traustadóttir | Sigríður Brynjólfsdóttir | Nafnleynd | Ásdís Árnadóttir | Ólöf Edda Guðjónsdóttir | Sigrún Alda Magnúsdóttir | Pétur Bogi Hockett | Óskar Friðrik Sigmarsson | Þorsteinn Héðinsson | Hörður Sveinsson | Hallmar Sigurðsson | Nafnleynd | Björn Jónsson | Björg Alexandersdóttir | Eugenia Björk Jósefsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Eyþór Hafbergsson | Steinunn E Norðdahl | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Tumi Traustason | Guðrún Mira Ragnarsdóttir Kojic | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Unnur María Axelsdóttir | Lilja Ragnarsdóttir | Jón Þór Sigursteinsson | Nafnleynd | Ann Mikkelsen | Jón Ragnar Björnsson | Jóna Hálfdánardóttir | Nafnleynd | Jökull Tómasson | Nafnleynd | Katrín Ýr Magnúsdóttir | Þórhildur Rán Torfadóttir | Sigurður Björn Lúðvíksson | Nafnleynd | Fannar Ottó Viktorsson | Heiðar Freyr Steinunnarson | Stefán Helgi Kristinsson | Ingibjörg Haraldsdóttir | Hildur H Jónsdóttir | Hrafnkell Sigurðarson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Jóhann Halldórsson | Nafnleynd | Jónas Sigmarsson | Martin Jónas Björn Swift | Þórunn Liv Kvaran | Alexander Freyr Einarsson | Helga Ólafsdóttir | Nafnleynd | Samúel Þórisson | Nafnleynd | Una Björg Einarsdóttir | Victor Pétur Ólafsson | Davíð Thor Guðmundsson | Nafnleynd | Joanna Katarzyna Kraciuk | Baldur Karlsson | Gerður Pálsdóttir | Íris Ólafsdóttir | Viktor Freyr Ólafsson | Nafnleynd | Gunnar Ómar Gunnarsson | Íris Árnadóttir | Héðinn Eyjólfsson | Ísleifur Orri Arnarson | Eyjólfur Bjarnason | Nafnleynd | Nafnleynd | Magnús Jóhann Harðarson | Bergþóra S Þorbjarnardóttir | Sindri Þór Þorgeirsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigmundur Magnússon | Halla Hauksdóttir | Kristín H Valdimarsdóttir | Örn Guðmundsson | Arna Björt Ólafsdóttir | Gísli Bachmann | Gunnar Þór Einarsson | Óskar Tómasson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðjón Gunnarsson | Nafnleynd | Bogi Sigvaldason | Fiona Ýr Sigurðardóttir | Guðný Pálína Sæmundsdóttir | Egill Jóhannes Gomez Axelsson | Sigurður Heiðarr Björgvinsson | Nafnleynd | Hrafnkell Ásgeirsson | Gunnur Gunnarsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Dagný Elísa Halldórsdóttir | Þórdís Bragadóttir | Eva Kristjánsdóttir | Steinunn Magnúsdóttir | Sonja Bent Þórisdóttir | Nafnleynd | Pétur Ægir Hreiðarsson | Einar Ólafsson | Nafnleynd | Edda Björk Ármannsdóttir | Árni Rafn Rúnarsson | Nafnleynd | Karen Linda K Eiríksdóttir | Nafnleynd | Jakob Rúnar Jónsson | Jóhann Guðjón Bjarnason | Nafnleynd | Geir Gíslason | Erna Hermannsdóttir | Katrín Baldursdóttir | Jón Arnar Guðmundsson | Nína Sigríður Jónsdóttir | Sverrir Bollason | Nafnleynd | Berglind Kristinsdóttir | Friðgeir Sveinsson | Guðrún Bragadóttir | Tryggvi Hákonarson | Linda Karen Steinarsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Helga María Bragadóttir | Hreinn Pálsson | Kjartan Hreinsson | Hallgrímur P Helgason | Guðmundur Einarsson | Gísli Ólafsson | Nafnleynd | Franz Ágúst Jóhannesson | Örn Arnaldsson | Steinunn Inga Guðmundsdóttir | Andrea Elsa Ágústsdóttir | Þórdís Sigurðardóttir | Guðbjörg Aðalh Haraldsdóttir | Ragnheiður Haraldsdóttir | Nafnleynd | Emil Sigurðsson | Sólveig Þórarinsdóttir | Guðmundur Kristjánsson | Nafnleynd | Elínrós Kristín Haraldsdóttir | Gestur Kolbeinn Pálmason | Nafnleynd | Jakobína Jónsdóttir | Kristjana M Guðmundsdóttir | Jón Jónasson | Sigþór Pálsson | Gísli Guðmundsson | Þórlaug Sveinsdóttir | Eiríka Steinunn Agnarsdóttir | Guðrún Björnsdóttir | Rebekka María Sigurðardóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Ívar Árnason | Sigurjón Bragi Sigurðsson | Karólína Helga Símonardóttir | Sigurjón Þorsteinsson | Nafnleynd | Hörður Óskar Helgason | Geir Eggertsson | Sunna Elvira Þorkelsdóttir | Haukur Ófeigsson | Magnús Ingi Óskarsson | Nafnleynd | Bjarni Pálsson | Einar Ögmundsson | Bárður Guðmundsson | Hulda Guðnadóttir | Jón Jökull Óskarsson | Guðmundur B Baldvinsson | María Skúladóttir | Hildur Hilmarsdóttir | Stefán Guttormur Einarsson | Haukur Sverrisson | Ágústa Ólafsdóttir | Renuka Chareyre Perera | Nafnleynd | Nafnleynd | Einar Bragi Rögnvaldsson | Lilja Friðriksdóttir | Margrét Þórðardóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Ingveldur Teitsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Hafrún Ásta Hafsteinsdóttir | Vala Friðriksdóttir | Nafnleynd | Guðmundur H Hjaltason | Nafnleynd | Guðrún Beta Mánadóttir | Ólafur Hilmarsson | Karel Örn Einarsson | Páll Árnason | Jolanta Limbaité | Dagur Leó Bergsson | Nafnleynd | Ólafur Örn Klemenzson | Samsidanith Chan | Karl Ágústsson | Nafnleynd | Benedikt Baldur Tryggvason | Nafnleynd | Hrefna Guðbjörg Ásmundsdóttir | Alfreð Ragnar Ragnarsson | Sigfús Haraldsson | Jón Rúnar Ársælsson | Sif Hauksdóttir | Helgi Björgvin Eðvarðsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigmar Þorsteinsson | Sigvaldi Friðgeirsson | Elín Kristinsdóttir | Úlfar Vilhjálmsson | Gísli Gunnar Gunnlaugsson | Agnar Snædahl Gylfason | Friðjón Einarsson | Helga Ólína Aradóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Anna Albertsdóttir | Þorvaldur Finnbjörnsson | Sigurást Valdís Viktorsdóttir | Róbert Óskar Friðriksson | Nafnleynd | Unnur Valgerður Ingólfsdóttir | Arna Hauksdóttir | Rögnvaldur Sigurðsson | Guðjón Ingvi Jónsson | Margrét Ingólfsdóttir | Hafsteinn Sigurðsson | Þiðrik Kristján Emilsson | Gunnar Runólfsson | Kristín Gunnarsdóttir | Nafnleynd | Steindór Einarsson | Unnur Lilja Bjarnadóttir | Helga Helgadóttir | Hermann Sigtryggsson | Friðrik Unnar Arnbjörnsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Kristján Hauksson | Anna Guðrún Stefánsdóttir | Nafnleynd | Bára Kristín Pétursdóttir | Anna Þóra Sveinsdóttir | Gunnar Ólafur Eiríksson | Geir Ólafsson | Guðjón Indriðason | Verena Schnurbus | Áslaug Salka Grétarsdóttir | Þóra Guðrún Gunnarsdóttir | Algirdas Vaisys | Ingunn Sigurpálsdóttir | Björn Ingi Björnsson | Nafnleynd | Aðalsteinn A Guðmundsson | Nafnleynd | The Duy Nguyen | Þóra Stefánsdóttir | María Ösp Ómarsdóttir | Valgeir Tómasson | Nafnleynd | Helga Gunnarsdóttir | Guðrún Katrín Oddsdóttir | Davíð Stefánsson | Eva Laufey Stefánsdóttir | Guðríður Svala Haraldsdóttir | Ragnheiður Thorarensen | Ómar Jóhannsson | Brynhildur Barðadóttir | Gunnar Eyþórsson | Þóra Kristinsdóttir | Nafnleynd | Ragnhildur Ösp Sigurðardóttir | Gunnþórunn Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Gísli Sigurgeirsson | Pétur Brynjarsson | Nafnleynd | Hulda Björk Pálsdóttir | Hulda Ingólfsdóttir | Torfi Tulinius | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðrún Bryndís Harðardóttir | Sigurþór Jónsson | Alexandra Orradóttir | Nafnleynd | Gísli Haraldsson | Nafnleynd | Friðfinnur Gestsson | Reynir Þór Eyvindsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Ólöf Leifsdóttir | Nafnleynd | Sigrún Thorlacius | Arnar Snorrason | Birna Sóley Gunnarsdóttir | Sævar Jens Hafberg | Kristján Þór Magnússon | Þórunn Erlu Valdimarsdóttir | Edda Vilhjálmsdóttir | Ubaldo Benitez Hernandez | Guðrún Johnsen | Nafnleynd | Guðrún Ósk Kristinsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Ilmur Kristjánsdóttir | Ómar Orri Daníelsson | Nafnleynd | Bjarki Sigurgeirsson | Magnús Pálsson | Sigurður Grétar Bogason | Nafnleynd | Brynjar Björnsson | Jón Oddur Guðmundsson | Nafnleynd | Guðný Rún Sigurðardóttir | Nafnleynd | Þórhildur Heimisdóttir | Magnús Theodór Sveinsson | Nafnleynd | Sigríður Hauksdóttir | Ingólfur Magnússon | Þuríður Vilhjálmsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Lára Svansdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Anna Margrét Jónsdóttir | Kristín Elísabet Björnsdóttir | Ásdís Lára Runólfsdóttir | Nafnleynd | Eiríkur Kristófersson | Erna Skúladóttir | Nafnleynd | Haukur Hannes Reynisson | Viktoría Arnþórsdóttir | Anna Pálína Kristjánsdóttir | Nafnleynd | Hreinn Pálsson | Ásbjörn Eggertsson | Stefano Sala | Karl Ólafsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Hekla Jónsdóttir | Nafnleynd | Jóhann Kristján Ragnarsson | Heiðrún Gréta Viktorsdóttir | Gunnhildur Gísladóttir | Anne Brydon | Ólöf Atladóttir | Ágústa Þórisdóttir | Nafnleynd | Eva Ágústsdóttir | Magnús Sigurjónsson | Guðmundur Reynisson | Rakel Ósk Jóelsdóttir | Kristbjörg Sveinsdóttir | Halldór Arnar Guðmundsson | Iðunn Ingólfsdóttir | Haukur Þór Guðjónsson | Sigurlaug Sæland Helgadóttir | Nafnleynd | Stefanía Björg Víkingsdóttir | Margrét Gunnarsdóttir | Nafnleynd | Halldór Ómar Sigurðsson | Sunnefa Þórarinsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Jóhanna Lind Jónsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Gerður Sif Skúladóttir | Jóhanna Bjarnadóttir |

50 I Áskorun til Alþingis Jóhann Kúld Björnsson | Jóhann Jónsson | Nafnleynd | Arnþrúður Kristín Ingvadóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Kristín Líf Valtýsdóttir | Ingibjörg R Sigurðardóttir | Þórður Torfason | Kristján Magnason | Birna Rut Aðalsteinsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Anna María McCrann | Geirþrúður Þórðardóttir | Nafnleynd | Jón Diðrik Jónsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Þórhallur Þorsteinsson | Erling Aðalsteinsson | Hróbjartur Ágústsson | Sólrún Guðjónsdóttir | Martin Ágústsson | Elfa Þorsteinsdóttir | Nafnleynd | Róbert Freyr Gunnarsson | Nafnleynd | Eysteinn Jónasson | Rakel Sif S. Thorarensen | Hólmfríður Ásta Steinarsdóttir | Brynjar Bergmann | Ásgrímur Örn Hallgrímsson | Hlöðver Eggertsson | Helgi Ragnar Sverrisson | Jón Kristófer Arnarson | Auður Anna Kristín Pedersen | Nafnleynd | Hulda Hjálmarsdóttir | Kristinn Breiðfjörð Guðmundsson | Þráinn Þorvaldsson | Nafnleynd | Guðlaug Guðmundsdóttir | Sigríður K Kristbjörnsdóttir | Brynjar Eddi Rafnarsson | Auður Aðalsteinsdóttir | María Jónsdóttir | Margrét Stefanía Lárusdóttir | Kristófer Karl Jensson | Nafnleynd | Jón Ragnar Ragnarsson | Borghildur Sigurbergsdóttir | Charlotta R Magnúsdóttir | Gunnar Þórarinn Grettisson | Vigfús Eysteinsson | Garðar Egill Guðmundsson | Arndís Guðmundsdóttir | Árni Heimir Ingólfsson | Kristinn Þór Geirsson | Arnbjörg Linda Jóhannsdóttir | Arnþór Magnússon | Ragnheiður Njálsdóttir | Jón Benediktsson | Sigrún Tómasdóttir | Kolbeinn Reginsson | Nafnleynd | Jakob Guðmundur Svavarsson | Nafnleynd | Hörður Sveinsson | Gunnhildur Einarsdóttir | Jón Sigurðsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigríður Sigurðardóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Margrét Ósk Elíasdóttir | Oscar Angel Lopez | Birgir Engilbertsson | Björg Harðardóttir | Helga Þórsdóttir | Nafnleynd | Hólmar Ingi Guðmundsson | Freyja Gunnlaugsdóttir | Guðmundur Páll Magnússon | Vilhjálmur Lúðvíksson | Jóhannes Snorrason | Nafnleynd | Helga Einarsdóttir | Valborg Sigurðardóttir | Nafnleynd | Guðrún Árnadóttir | Davíð Sigurðsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Svanhildur Gunnarsdóttir | Nafnleynd | Örvar Karlsson | Nafnleynd | Guðrún Lárusdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Gunnbjörg Óladóttir | Sigríður Sía Jónsdóttir | Erna Jóna Sigmundsdóttir | Haukur Björnsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Ragnheiður Eiríksdóttir | Örn Enok Brynjólfsson | Elísabet Elín Úlfsdóttir | Karl Guðlaugsson | Bára Þórðardóttir | Magnús Helgi Björgvinsson | Elís Svavarsson | Sveinn Bjarki Tómasson | Hildur Þóra Magnúsdóttir | Helena Valtýsdóttir | Erna Valdimarsdóttir | Nafnleynd | Anton Geir Andersen | Birgir Snævarr Ásþórsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Jóhann Geir Árnason | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Jóhann Ingvi Axelsson Víkingur | Birna Vigdís Björnsdóttir | Nafnleynd | Gunnar Björn Björnsson | Kristinn G Garðarsson | Valdís Björk Þorsteinsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Berglind Gerða Libungan | Emil Emilsson | Ingimundur Einar Grétarsson | Ásgerður Hafdís Hafsteinsdóttir | Nafnleynd | Óskar Steinn Ómarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Stefán Þór Stefánsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Adam Snær Jóhannesson | Guðmundur Pálmason | Nafnleynd | Rúnar Þór Magnússon | Lilja Kristín Jónsdóttir | Erla Harðardóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Jens Guðjón Einarsson | Þórleifur Ólafsson | Guðrún M Sigurbjörnsdóttir | Guðrún Tómasdóttir | Nafnleynd | Sigríður Ólína Haraldsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Logi Magnússon | Anna Sveinsdóttir | Nafnleynd | Hörður Lúðvíksson | Ólöf Hallsdóttir | Rögnvaldur A Hallgrímsson | Jón Ragnarsson | Ólafur Guðmundsson | Ingibjörg Sigmundsdóttir | Fjóla Hrönn Guðmundsdóttir | Jóhannes Ólafsson | Margrét Rún Gunnarsdóttir | Karl Hermannsson | Nafnleynd | Sara Harðardóttir | Nafnleynd | Benedikt Þór Axelsson | Þóra Benediktsdóttir | Hilmar Þór Hafsteinsson | Nafnleynd | Sigurður Jakobsson | Brynja Dís Björnsdóttir | Óskar Daði Jóhannsson | Ólafur Víðir Ólafsson | Sædís Ósk Helgadóttir | Lilja Sigurðardóttir | Helgi Haraldsson | Nafnleynd | Sigrún Erla Karlsdóttir | Heiðrún Hallgrímsdóttir | Kristjana Pálsdóttir | Guðmundur Njáll Guðmundsson | Björg Eva Hjörleifsdóttir | Gísli Viðar Steindórsson | Ágústa Sigurðardóttir | Hallgrímur Snær Frostason | Guðbjörg Þórisdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Ásgeir Ævar Guðnason | Nafnleynd | Frímann Birgir Baldursson | Sigurður Páll Behrend | Stefán Benediktsson | Jón Jósef Bjarnason | Birna Björnsdóttir | Guðfinna Guðmundsdóttir | Sigurður Elínbergsson | Sigurður Eggertsson | Smári Páll McCarthy | Nafnleynd | Sigrún Sigurðardóttir | Ólöf Elíasdóttir | Deepa Radhakrishna Iyengar | Fannar Karvel Steindórsson | Regína Guðlaugsdóttir | Ingibjörg Kristín Valsdóttir | Nafnleynd | Svanhildur Guðmundsdóttir | Elín Guðjónsdóttir | Sjöfn Sigurðardóttir | Guðmunda Rós Helgadóttir | Jakobína Valgerður Davíðsdóttir | Gestur Halldórsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigríður Einarsdóttir | Pétur I Pétursson | Theodóra Mýrdal | Gyða Sigríður Björnsdóttir | Rós Pétursdóttir | Davíð Bergmann Davíðsson | Einar Valur Sverrisson | Ásthildur Hanna Ólafsdóttir | Gylfi Örn Gylfason | Judit Traustadóttir | Gunnlaugur Sigfússon | Eva Lára Hauksdóttir | Nafnleynd | Kristján Guðmundsson | Sigríður Ásthildur Pálsdóttir | Haraldur Arnar Einarsson | Sylwia Wszeborowska | Nafnleynd | Ólafur Jón Eggertsson | Haukur Hauksson | Einar Helgi Sigurðsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Pálmar Sæmundsson | Nafnleynd | Guðmundur Ögmundsson | Nafnleynd | Ásgerður Helga S. Kroknes | Bylgja Dögg Hjörleifsdóttir | Aðalheiður M Steindórsdóttir | Ásdís Skarphéðinsdóttir | Viktor Birgisson | Sigríður Ásta Eyþórsdóttir | Hildur Viðarsdóttir | Bjarni Þór Björnsson | Nafnleynd | Ástríður Sif Erlingsdóttir | Bergur Rúnarsson | Lísa Bryndís Matthews | Þuríður Höskuldsdóttir | Sveinn Kristinsson | Guðmundur Eggert Finnsson | Kjartan J Rubner Friðriksson | Tryggvi Már Sigurjónsson | Nafnleynd | Sigurbjörg Guðmundsdóttir | Edda Guðbjörg Aradóttir | Nafnleynd | Kristján Þór Árnason | Magnea Jóhannsdóttir | Nafnleynd | Ingólfur Sigmundsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Ingibjörg Ferrer | Mildrid Björk Gunnarsdóttir | Óðinn Kári Karlsson | Valgerður Benediktsdóttir | Þorsteinn R Hörgdal | Frank Fannar Pedersen | Nafnleynd | Gunnlaugur Brjánn Þorbergsson | Nafnleynd | Kári Valur Sigurðsson | Matthías Helgi Júlíusson | Geir Gjöveraa | Nafnleynd | Sandra Björg Sigurjónsdóttir | Nafnleynd | Anton Örn Elfarsson | Ólafur S. K. Þorvaldz | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigurpáll S Scheving | Elís Traustason | Nafnleynd | Steinunn Rut Friðriksdóttir | Nafnleynd | Geir Kristinn Aðalsteinsson | Eiríkur Húni Bjarnason | Nafnleynd | Nafnleynd | Garðar Einarsson | Þorbjörg Elva Óskarsdóttir | Nafnleynd | Bas Mijnen | Nafnleynd | Inga Hrefna Jónsdóttir | Haukur Alfreðsson | Þóroddur Kristjánsson | Þórunn Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Guðmundur Bjartmarsson | Anna Jóhannesdóttir | Ólafur Ingimarsson | Þórður Kárason | Nafnleynd | Norma Haraldsdóttir | Hilmar Kjartansson | Egill Örn Arnarson Hansen | Nafnleynd | Sveinn Rúnar Júlíusson | Kolbrún Þórisdóttir | Nafnleynd | Helgi Már Helgason | Nafnleynd | Sigríður S. Kristjánsdóttir | Birgir Hreiðar Björnsson | Fabio La Marca | Aðalsteinn Páll Guðjónsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Selma Þórsdóttir | Rögnvaldur Hjalti Nönnuson | Nafnleynd | Jens Guðmundur Jensson | Hafsteinn Viðar Jensson | Gabríel Jóhann Andrésson | Dagný Hermannsdóttir | Helgi Michael Magnússon | Ásta Brá Hafsteinsdóttir | Kristbjörg Rán Valgarðsdóttir | Guðjón H Hlöðversson | Árni Arnar Óskarsson | Sigurlaug Björg Stefánsdóttir | Kolbeinn Ingi Björnsson | Sveinbjörn Guðlaugsson | Nafnleynd | Stefán Darri Þórsson | Sigríður Gyða Halldórsdóttir | Kristinn Haukur Guðnason | Berglind Hrönn Einarsdóttir | Nafnleynd | Eyjólfur Eyjólfsson | Eyjólfur Örn Jónsson | Margrét S Kristjánsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Matthías Ásgeirsson | Jóhann Ísfeld Reynisson | Nafnleynd | Kristín Ása Þórisdóttir | Nafnleynd | Elín Hjaltadóttir Evans | Nafnleynd | Guðrún Helga Haraldsd Hamar | Þorbjörn Hlynur Árnason | Hanna Valdís Þorsteinsdóttir | Daníel Smári Erlendsson | Þorsteinn Magnússon | Þórbergur Ólafsson | Snæbjörn Reynisson | Garðar Páll Vignisson | Davíð Þór Bjarnason | Bjarni Jónas Jónsson | Daníel Yoshio Shimmyo | Kristín Jónsdóttir | Nafnleynd | Rósbjörg Jenný Magnúsdóttir | Snorri Guðmundsson | Kári Halldórsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Brynjar Sveinsson | Guðmundur Karl Jónsson | Nafnleynd | Guðbjörg Pálsdóttir | Kristján Sigurður Kristjánsson | Pétur Ástvaldsson | Ása Arnfríður Kristjánsdóttir | Nafnleynd | Hafþór Örn Jónsson | Nafnleynd | Jóhann Bragi Fjalldal | Nafnleynd | Guðný María Höskuldsdóttir | Helgi Björnsson | Sigríður Dröfn Tómasdóttir | Nafnleynd | Ása Dís Kristjánsdóttir | Nafnleynd | Hallur Leopoldsson | Nafnleynd | Guðmundur Freyr Hansson | Jóna María Hilmarsdóttir | Svavar Örn Halldórsson | Eva Karen Ívarsdóttir | Ágúst Loftsson | Brynhildur Ólafsdóttir | Sverrir Steinsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Friðrik Grímsson | Nafnleynd | Friðrik Hagalín Smárason | Elísa Auður Liljudóttir | Árni Steinar Þorsteinsson | Gísli Þráinsson | Nafnleynd | Marteinn Snævarr Sigurðsson | Sigrún Edda Björnsdóttir | Guðrún Anna Jónsdóttir | Nafnleynd | Margrét Hauksdóttir | Gylfi Skarphéðinsson | Runólfur Vigfús Jóhannsson | Rannveig Þorvaldsdóttir | Davíð Örn Ingvarsson | Viðar Geirsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Þóra Ágústsdóttir | Gunnar Óskarsson | Guðmundur Bachmann | Ari Bergþór Sigurðsson | Hákon Einar Birgisson | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðmundur Sigurðsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðrún Jóhannesdóttir | Nafnleynd | Eyjólfur Magnússon | Eva Hafsteinsdóttir | Ágúst Birgir Karlsson | Nafnleynd | Guðrún Hekla Óskarsdóttir | Anna Margrét Eiríksdóttir | Helga Guðrún Snorradóttir | Nafnleynd | Kristján Hjaltason | Herdís Arnþórsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Rebekka Ingibjargardóttir

Áskorun til Alþingis I 51 | María Valgeirsdóttir | Ólafur Kristinn Kjartansson | Jóna Kristín Ámundadóttir | Nafnleynd | Ingólfur Hjörleifsson | Áslaug Ármannsdóttir | Nafnleynd | Kristján Guðmundsson | Sigurveig Grímsdóttir | Leifur Rögnvaldsson | Garðar Jóhannsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Gísli Benediktsson | Ólafía Helgadóttir | Jón Magnússon | Nathan Ólafur Richardsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Þorsteinn Ó Erlingsson | Árný Sigurðardóttir | Anna Guðrún Edvardsdóttir | Eðvarð Þór Hackert | Nafnleynd | Guðlaug Bjarnadóttir | Oddur Sigurgeir Karlsson | Guðmundur M Björnsson | Sigþór Freyr Þórsson | Elís Már Kjartansson | Valgerður H Bjarnadóttir | Ragnheiður Eiríksdóttir | Nafnleynd | Sigurður Ágústsson | Nafnleynd | Björg Ólafsdóttir | Ulrike Diana Malsch | Samúel Þór Hermannsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Björn Magnús Björgvinsson | Sigurður Hilmar Gíslason | Gunnar Haukur Ólafsson Hauth | Nafnleynd | Anna María Ásgrímsdóttir | Jón Tryggvi Jónsson | Bjarni Þorbergsson | Nafnleynd | Þórólfur Beck | Sigurður Sveinn Jónsson | Nafnleynd | Jón Gunnar Axelsson | Guðmundur Bjarni Sigurðsson | Brynhildur Ósk Guðmundsdóttir | Sveinn Þórarinsson | Nafnleynd | Þorsteinn Gauti Gunnarsson | Haukur Þór Bragason | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Elín Ingimundardóttir | Jón Steinar Garðarsson Mýrdal | Heiða Jóhannsdóttir | Nafnleynd | Elín Einarsdóttir | Karólína Gunnarsdóttir | Pálmi Þormóðsson | Kristjana Ásta Á Long | Kári Þórisson | Sigurlaug G Ingólfsdóttir | Nafnleynd | Kolbrún Ósk Elíasdóttir | Björgvin Ólafsson | Hulda Friðbertsdóttir | Þorlákur Ómar Guðjónsson | Quetéri A Alberto Ouana | Nafnleynd | Nafnleynd | Óskar Alfreð Beck | Stefán Geir Reynisson | Ari Jónsson | Nafnleynd | Gunnar Eyþór Einarsson | Einar Örn Benjaminsson | Viðar Viðarsson | Sigþór Magnússon | Nafnleynd | Stefan Ivanov Paunov | Ágúst Reynisson | Nafnleynd | Nafnleynd | Þórður Viðar Snæbjörnsson | Bjarni Hermann Smárason | Páll Lúðvík Einarsson | Davíð Ólason | Emil Sölvi Alfreðsson | Katrín Emma Ammendrup | Ármann Hákon Gunnarsson | Davíð Örn Arnarson | Margrét Andrea Pétursdóttir | Albert Gunnlaugsson | Guðrún Kristinsdóttir | Sigvaldi Snær Kaldalóns | Þorbjörg Ásgeirsdóttir | Elías Kristjánsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Gylfi Jens Gylfason | Ninna Íris Davíðsdóttir | Halldór Logi Hilmarsson | Nafnleynd | Jóhann Gunnar Bjargmundsson | Tjörvi Schiöth | Bjarni Hilmar Jónsson | Tryggvi Edwald | Elmar Örn Sigurðsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Kristín Friðriksdóttir | Kristmundur Árnason | Jón Halldór Gunnarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Snævar Örn Ólafsson | Þorlákur Björnsson | Nafnleynd | Katrín Pálsdóttir | Grímur Davíðsson | Harpa Guðbrandsdóttir | Jenný Halla Lárusdóttir | Nafnleynd | Unnur Tryggvadóttir Flóvenz | Sigurður Einarsson | Ólafur Árni Traustason | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðgeir Einarsson | Árni Kristinn Einarsson | Benedikt Geirsson | Nafnleynd | Svanhildur Óskarsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðjón Már Höskuldsson | Kristinn Þeyr Rúnarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Ólafía Sturludóttir | Jón Sigurmundsson | Nafnleynd | Magnús Benónýsson | Ingólfur Þórisson | Nafnleynd | Guðfinna Dóra Ólafsdóttir | Nafnleynd | Elísabet Rós Birgisdóttir | Hanna Björnsdóttir | Björk Harðardóttir | Nafnleynd | Magnús Sigurjón Guðmundsson | Nanna Herdís Eiríksdóttir | Nafnleynd | Birgir Indriðason | Sigurgeir H Friðþjófsson | Jóhannes Sandhólm Atlason | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðrún Katrín Árnadóttir | Anna María H. Kristinsdóttir | Kristín Magnúsdóttir | Brynjar Hans Helgason | Margrét Jóhanna Heinreksdóttir | Theodór Hertervig Línuson | Ingimundur Benjamín Óskarsson | Björn Halldór Óskarsson | Nafnleynd | Ólöf Guðmundsdóttir | Bjarni Magnússon | Bára Steindórsdóttir | Nafnleynd | Sigurhanna Sigfúsdóttir | Jórunn S Gröndal | Inga Lára Bragadóttir | Helena Helgadóttir | Nafnleynd | Haraldur Haraldsson | Guðmundur Kjartan Davíðsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigrún Björk Sverrisdóttir | Hallmundur Albertsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Anna Ragna Alexandersdóttir | Davíð Örn Óskarsson | Valdimar Guðmundur Þórarinsson | Þórunn Erla Guðmundsdóttir | Bjarni Halldór Janusson | Þóra Kristín Kristjánsdóttir | Nafnleynd | Sif Björnsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Emilía María Gunnarsdóttir | Hörður Högnason | Gunnar Steinn Aðalsteinsson | Sigurbjörg Jóhanna Ólafsdóttir | Hafþór Kjartansson | Sigríður Elín Sveinsdóttir | Diljá Ragnarsdóttir | Valgerður Ingib. Jóhannesdóttir | Nafnleynd | Laufey Rún Rúnarsdóttir | Örnólfur Lárusson | Nafnleynd | Katla Kristinsdóttir | Vilhjálmur Þorsteinsson | Ólafur Arthúrsson | Sævar Örn Sævarsson | Helgi Vilberg Helgason | Nafnleynd | Birna Guðmundsdóttir | Egill Ian Guðmundsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Ingibergur Sigurðsson | Ásbjörn Sigurðarson | Chalee Mohtua | Guðný Hildur Magnúsdóttir | Nafnleynd | Guðbjörg Thoroddsen | Davíð Jónsson | Halldóra Traustadóttir | Sigrún Björk Cortes | Rúnar Gíslason | Helgi Grímur Hermannsson | Nafnleynd | Kristján Reynir Kristjánsson | Sigurlína Davíðsdóttir | Heimir Hákonarson | Díana S Sveinbjörnsdóttir | Matthías Freyr Matthíasson | Ólafur Héðinsson | Hjálmar Pálsson | Nafnleynd | Tinna Kristín Snæland | Heiðrún Sæmundsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðfinna Hinriksdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Stefán G Sigurbjörnsson | Sesselja Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Kristín S Pétursdóttir | Ragna Þorbjörg Úlfarsdóttir | Guðmundur Óli Gunnarsson | Hulda Guðnadóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Ásgeir Magnús Sæmundsson | Inga Ágústsdóttir | Stefanía Eiríka Kristjánsdóttir | Valdís Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Karen Elva Baldvinsdóttir | Sigríður Harðardóttir | Jóhanna Ýr Bjarkadóttir | Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir | Jóhann Bjarki Júlíusson | Berglind H Hallgrímsdóttir | Guðrún Ýr Halldórsdóttir | Chandrika Gunnur Gunnarsson | Nafnleynd | Bjarni Sveinsson | Auður A Hafsteinsdóttir | María Pétursdóttir | Eva Benediktsdóttir | Karen Karlsdóttir | Nafnleynd | Þórunn Ragna Óladóttir | Eva María Þórhallsdóttir | Ólöf Sesselja Ingimundardóttir | Jóhanna Vernharðsdóttir | Helgi Einarsson | Svavar Stefánsson | Guðný Ragna Ragnarsdóttir | Snjólaug Kristín Helgadóttir | Páll Poulsen | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Ragnar Helgi Borgþórsson | Drífa Ósk Sumarliðadóttir | Valur Freyr Einarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Steindór Jóhann Erlingsson | Ping Rao | Íris Ósk Jónsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigrún I Karlsdóttir | Hugrún Ósk Ólafsdóttir | Sigurdór Sigurðsson | Sigurður Þór Ástráðsson | Eyjólfur Sigurðsson | Björn Úlfljótsson | Nafnleynd | Halldór Ólafsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Emilía Aðalsteinsdóttir | María Guðrún Jónsdóttir | Grétar Kristinsson | Jóna Kristín Snorradóttir | Árni Davíð Magnússon | Nafnleynd | Birna Karlsdóttir | Nafnleynd | Smári Freyr Snæbjörnsson | Nafnleynd | Elías Jakob Ingimarsson | Guðný Rögnvaldsdóttir | Björgvin Rúnar Leifsson | Jóna Júlíusdóttir | Ingibjörg L Guðmundsdóttir | Jón Arnar Sigurþórsson | Haukur Vilhjálmsson | Nafnleynd | Hjálmar Helgi Ragnarsson | Nafnleynd | Jón Ingvar Bragason | Nafnleynd | Aðalsteinn Jóhannsson | Ólafur Páll Rafnsson | Heimir Hansen | Sverrir Falur Björnsson | Harpa Rut Hilmarsdóttir | Margrét O Magnúsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Ingi Bogi Hrafnsson | Agnar Már Magnússon | Nafnleynd | Rósa Einarsdóttir | Nafnleynd | Inga Stefanía Geirsdóttir | Kristín Sveinsdóttir | Þórður Rafn Guðjónsson | Nafnleynd | Nína Mikaelsdóttir | Guðmundur Hjörtur Jóhannesson | Sigurborg Árný Ólafsdóttir | Sonja Dögg Dawson Pétursdóttir | Kristinn Sörensen | Tryggvi Baldursson | Nafnleynd | Svala Eggertsdóttir | Gunnar Þór Arnarson | Ívar Örn Elefsen | Brynja Ýr Baugsdóttir | Hallberg Svavarsson | Nafnleynd | Ragnheiður F. Kristínarsdóttir | Guðrún Gylfadóttir | Aðalbjörg Ósk Gunnarsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Björk Thorarensen | Brynjar Jóhannesson | Friðmey Baldursdóttir | Nafnleynd | Sveinn Ingi Garðarsson | Snæbjörn Tryggvi Ólafsson | Nafnleynd | Hildur Steinþórsdóttir | Hafþór Davíð Þórarinsson | Guðrún Þorleifsdóttir | Nafnleynd | Ragnhildur Rósa Guðmundsdóttir | Ingibjörg Ýr Gísladóttir | Pálmi Finnbogason | Pálmi Þór Vilbergs | Sigmundur Sigurðsson | Birgir Bachmann | Nafnleynd | Nafnleynd | Einar Hannesson | Nafnleynd | Hlín Árnadóttir | Hrefna Magnúsdóttir | Nafnleynd | Karl Már Leifsson | Sólrún Ástþórsdóttir | Nafnleynd | Helgi Óskarsson | Brogan Jayne Davison | Sigrún Halla Karlsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Ingibjörg Kolbeins | Arnar Már Einarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Hildur Jónsdóttir | Eiríkur Daði Hrólfsson | Sólveig Huld Guðmundsdóttir | Hrönn Einarsdóttir | Oddbjörg Ögmundsdóttir | Morten Geir Ottesen | Íris Guðmundsdóttir | Haraldur Bjarni Óskarsson | Viðar Norðfjörð Guðbjartsson | Nafnleynd | Björn Kristján Hansson | Óskar Pálsson | Jón Halldór Guðmundsson | Elva Björg Gunnarsdóttir | Nafnleynd | Ýr Þrastardóttir | Nafnleynd | Katrín Diljá Jónsdóttir | Gunnar Skúlason | Nafnleynd | Sigríður Anna Karlsdóttir | Einar Hagen | Nafnleynd | Brynja Guðjónsdóttir | Nafnleynd | Steinþór Frank Michelsen | Jóhann Helgi Heiðdal | Nafnleynd | Karl F Hilmarsson Thorarensen | Karitas Sigurðardóttir | Magnfríður Halldórsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðmundur Vilhjálmsson | Ragna Vilborg Jóhannsdóttir | Nafnleynd | Steinþór Einarsson | Halldóra Dögg Kristjánsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Elmar Örn Hjaltalín | Bára Magnúsdóttir | Sigfinnur Björnsson | Auður Kjartansdóttir | Katrín Lilja Ævarsdóttir | Sveinn Ingi Þórarinsson | Guðrún Margrét Einarsdóttir | Davíð Nóel Jógvansson Purkhús | Pétur Eggerz Pétursson | Nafnleynd | Guðni Páll Kristjánsson | Sigurjón Örn Steingrímsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Auðunn Bergsveinsson | Örn Stefánsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Fanney Björk Björnsdóttir | Þorvaldur Árnason | Nafnleynd |

52 I Áskorun til Alþingis Nafnleynd | Davíð Ingi Ragnarsson | Nafnleynd | Halldór Guðni Hauksson | Nafnleynd | Jakob Orri Jónsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Elfa Birna Ólafsdóttir | Roy Gústaf Jackson | Kolbrún Ósk Þórarinsdóttir | Nafnleynd | Ingvi Ingiþórs Ingason | Jón Ingvar Haraldsson | Gestur Traustason | Ferdínand Söebech Sigurðsson | Valgerður Fjölnisdóttir | Svan Ingólfsson | Karitas Lind Óðinsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Brynhildur Jenný Bjarnadóttir | Nafnleynd | Ingvi Þór Ástþórsson | Sigurgeir Haukur Ólafsson | Elva Dögg Gunnarsdóttir | Hjörtur Einarsson | Nafnleynd | María Unnur Ólafsdóttir | Karólína Baldvinsdóttir | Sigríður Jónsdóttir | Nafnleynd | Gunnsteinn Olgeirsson | Erla Björk Sveinbjörnsdóttir | Nafnleynd | Lilja Valsdóttir | Ragnar Ómarsson | Nafnleynd | Sara Kristín Olrich-White | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Þuríður Eiríksdóttir | Baldur Þorsteinsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Inga Louise Stefánsdóttir | Nafnleynd | Helga Ósk Einarsdóttir | Nafnleynd | Jón Guðni Sandholt | Bergþór Skúlason | Auður Hreiðarsdóttir | Halldór Atli Nielsen Björnsson | Laurent Friðrik Arthur Somers | Sverrir Rúts Sverrisson | Nafnleynd | Elísabet Anna Kristjánsdóttir | Haraldur Ludvig Haraldsson | Nafnleynd | Sigríður Guðmarsdóttir | Lára Ingólfsdóttir | Nafnleynd | Viðar Halldórsson | Nafnleynd | Alexía Rós Gylfadóttir | Guðrún Eyja Erlingsdóttir | Elín Gunnhildur Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Rakel Þorsteinsdóttir | Guðrún Rut Sigmarsdóttir | Gréta Gunnarsdóttir | Valentin Kolev Ivanov | Guðmundur Hólm Svavarsson | Ottó Eðvarð Guðjónsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Hjörleifur Helgi Stefánsson | Gísli R Sigurðsson | Páll Jóhannesson | Hildur Kristjana Oddgeirsdóttir | Guðrún Björk Tómasdóttir | Arinbjörn Hauksson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Kristinn Sigurður Pálsson | Stefán Arinbjarnarson | Nafnleynd | Nafnleynd | Hlynur Bárðarson | Nafnleynd | Hörður Sverrisson | Nafnleynd | Tryggvi Björnsson | Guðný Jónsdóttir | Eybjörg Guðný Guðnadóttir | Marteinn Marteinsson | Jón Ingi Sigurbjörnsson | Nafnleynd | Steinn Auðunn Jónsson | Þórunn Hreggviðsdóttir | Rannveig Fannberg | Nafnleynd | Kjartan Baldursson | Kjartan H Guðmundsson | Jenný Dögg Björgvinsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Kristján Alex Kristjánsson | Alexander Elfarsson | Nafnleynd | Björgvin Brynjarsson | Bjarki Berndsen | Guðrún Heiða Bjarnadóttir | Nafnleynd | Ester Ósk Hafsteinsdóttir | Nafnleynd | Árný Aðalborg Runólfsdóttir | Ingólfur Agnar Ólafsson | Nafnleynd | Sigríður Ásta Guðmundsdóttir | Hólmdís Fr Methúsalemsdóttir | Finnbogi Örn Einarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Magnús Guðmundsson | Elín Sigurvinsdóttir | Magnús Jónsson | Anna Finnbogadóttir | Nafnleynd | Elín Lárusdóttir | Gunnhildur Jónatansdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Áki Jónsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Giuseppe Paduano | Benedikt Davíð Hreggviðsson | Bergrún Eggertsdóttir | Nafnleynd | Björk Traustadóttir | Vaka Alfreðsdóttir | Sigurður B Skúlason | Aldís Gyða Davíðsdóttir | Jón Hreiðar Sigurðsson | Gunnar Þór Svavarsson | Nafnleynd | Eiríkur Sigurðarson | Guðmundur Kristinsson | María Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Hólmfríður S Svavarsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Þórdís Erla Ágústsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Sverrir Þórhallsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigríður Helga Sveinsdóttir | Guðrún Elsa Bragadóttir | Svandís Anna Sigurðardóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Vignir Ljósálfur Jónsson | Nafnleynd | Jón Ingólfur Magnússon | Telma Garðarsdóttir | Rannveig Hafberg | Klaus Kretzer | Þórólfur Ólafsson | Smári Guðnason | Þórarinn Ásgeirsson | Steinunn Magnadóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigurður R Þórðarson | María Rún Stefánsdóttir | Auður Reynisdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Hafþór Ari Sævarsson | Dagur Gunnarsson | Ólöf Hansen Bessadóttir | Katrín Líney Jónsdóttir | Nafnleynd | Auður Eggertsdóttir | Ásta Sigurðardóttir Schiöth | Guðlaug Stella Hafsteinsdóttir | Nafnleynd | Ágúst Ólafsson | Nafnleynd | Anna Bjarnadóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigríður Stefánsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Brynja Ármannsdóttir | Egill Áskelsson | Birgir Bragason | Rosalie Saraza Alegre | Nafnleynd | Gunnar Sigurðsson | Sigurlaug Tanja Gunnarsdóttir | Anna Þórhildur Salvarsdóttir | Nafnleynd | Íris Birgis Stefánsdóttir | Sólrún Maggý Jónsdóttir | Arnar Sigurður Hallgrímsson | Kristján Gunnarsson | Hörður Sævar Erlingsson | Nafnleynd | Sigurður Þorkelsson | Vilborg Reynisdóttir | Nafnleynd | Katrín Erna Gunnarsdóttir | Sindri Garðarsson | Eyrún Agla Ívarsdóttir | Guðrún Sigríður Eyjólfsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Bryndís Áslaug Óttarsdóttir | Klara Mist Maríudóttir | Nafnleynd | Gestur Ámundason | Hlín Guðbergsdóttir | Sigurbjörn Eiður Árnason | Nafnleynd | Þórður Ásmundsson | Rebekka Karlsdóttir | Birgir Róbertsson | Nafnleynd | Guðbjörg Haraldsdóttir | Brynja Leósdóttir | Telma Ýr Brynjarsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðrún Guðmundsdóttir | Nanna Jónasdóttir | Valdís Fanndal Valdimarsdóttir | Kristinn Jóhann Ólafsson | Nafnleynd | Sigurður Bjarni Gunnarsson | Bjarki Sigurður Karlsson | Sigurður Þorsteinsson | Reynir Valdimarsson | Nafnleynd | Vilhjálmur Þór Gunnarsson | Nafnleynd | Stella Rúnarsdóttir | Jón Emil Claessen Guðbrandsson | Nafnleynd | Þorvaldur Jónsson | Freyja Hlíðkvist Ómarsdóttir | Árni Baldur Ólason | Alvin Orri Gíslason | Nafnleynd | Nafnleynd | Kristín Ólafsdóttir | Nafnleynd | Guðbjörg Jónsdóttir | Louise Hazell A Harris | Nafnleynd | Berglind Þóra Hallgeirsdóttir | Inga Þöll Þórgnýsdóttir | Jón Kristinn Cortez | Bragi Ingimarsson | Edvard Dan Eðvarðsson | Vilhjálmur Bergs | Hulda Björg Ásgeirsdóttir | Nafnleynd | Helgi Björn Hjaltested | Baldur Gauti Gunnarsson | Nafnleynd | Jenný Karitas Ingadóttir | Nafnleynd | Auður Þorbergsdóttir | Alma Steinarsdóttir | Sigurþór Dalsgaard Sigurþórsson | Sævar Guðjónsson | Nafnleynd | Grímur Reykdal | María Sigríður Gunnarsdóttir | Nafnleynd | Ómar Jón Jónsson | Sigrún Jónsdóttir | Guðmundur Þ Rögnvaldsson | Sverrir Friðþjófsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Stefán Agnar Magnússon | Nafnleynd | Nafnleynd | Ester Ingvarsdóttir | Kolbrún Dröfn Jónsdóttir | Agnes Rut Magnúsdóttir | Helgi Þór Helgason | Freyja Mjöll Magnúsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Finnborg Salome Steinþórsdóttir | Nafnleynd | Kristín Helgadóttir | Nafnleynd | Guðmundur Örn Harðarson | Nafnleynd | Guðmundur Þ Jónsson | Bragi Snævar Ólafsson | Hinrik Jón Þórisson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Gunnar Atli Cauthery | Sighvatur Örn Björgvinsson | Sigríður Sigurjónsdóttir | Kristján Ragnarsson | Róbert Þór Henn | Hrönn Guðný Gunnarsdóttir | Nafnleynd | Hildur Rúna Hauksdóttir | María Hólmgrímsdóttir | Fríða Björk Birkisdóttir | Nafnleynd | Hulda Rós Hákonardóttir | Þórir Kristjónsson | Vignir Hreinsson | Ingimar Ólafsson Waage | Eva Brá Axelsdóttir | Lilja Dóra Hjörleifsdóttir | Gunnlaugur S E Briem | Kristófer Edilonsson | Ágústa Rothaus Olesen | Gígja Gunnarsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Gunnar Jónsson | Friðrik Halldór Kristjánsson | Birta Marsilía Össurardóttir | Nafnleynd | Kirstín Erna Blöndal | Nafnleynd | Baldvina Guðrún Snælaugsdóttir | Jón Ólafsson | Ingibjörg E Logadóttir | Þorvarður Kristófersson | Kristján Árnason | Eggert Stefánsson | Guðmundur Páll Ólafsson | Sigurður Vigfússon | Björn Þrándur Björnsson | Nafnleynd | Ingibjörg Kristjánsdóttir | Elínborg Hulda Gunnarsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðjón Hjörleifsson | Bára Ágústsdóttir | Jón Elías Jónsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Bryndís Helga Traustadóttir | Rut Jónsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðbjörg Anna Björnsdóttir | Ágúst Örn Haraldsson | Lilja Margrét Bergmann | Nafnleynd | Þorsteinn Kruger | Stefán Arnarson | Hallur Þorsteinsson | Silley Hrönn Ásgeirsdóttir | Guðmundur Grétar Sigurðsson | Jóhann Ágúst Jóhannsson | Christian Elgaard | Kristmundur Guðmundsson | Nafnleynd | Sigríður Hugljúf Blöndal | Grétar B Þorsteinsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Þráinn Þórarinsson | Nafnleynd | Valdís Björk Valtýsdóttir | Silja Jóhannesdóttir | Völundur Óskarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Birgir Robert Jóhannesson | Haraldur Bergmann Ingvarsson | Nafnleynd | Sigurður Egill Þorvaldsson | Sæmundur Helgason | Bjarnheiður Magnúsdóttir | Sigurður Sigurðsson | Daði Kolbeinsson | Stefán Örn Stefánsson | Nafnleynd | Hartmann Kristinn Guðmundsson | Sólveig Hlín Brynjólfsdóttir | Berglind Ósk Ólafsdóttir | Sigurður Guðmundsson | Richard Haukur Sævarsson | Sævar Ari Finnbogason | Guðjón Karl Guðmundsson | Sigríður Arna Lund | Nafnleynd | Kittý Arnars Árnadóttir | Þórarinn Arnar Sævarsson | Guðjón Friðriksson | Gísli Jakob Alfreðsson | Nafnleynd | Torfi Geir Jónsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðmundur Jóhann Óskarsson | Daníel Fannar Guðbjartsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Ólafur Gíslason | Ragnar Haukur Högnason | Friðrik Ragnarsson Hansen | Nafnleynd | Hallur Aðalsteinn Atlason | Sigrún Steina Valdimarsdóttir | Egill Viggósson | Árni Bragi Hjaltason | Nafnleynd | Guðmundur B Sigurðsson | Sigrún Bjargey Eðvarðsdóttir | Nafnleynd | Tómas Lárus Vilbergsson | Gautur G Gunnlaugsson | Ingibjörg Ásgeirsdóttir | Lárus Benediktsson | Sigrún Björg Eyjólfsdóttir | Friðleifur Kristjánsson | Hans Vilberg Guðmundsson | Jóhannes Jónsson | Jón Hafþór Þórisson | Friðbjörg Blöndal | Tómas Páll Þorvaldsson | Vignir Karl Gylfason | Auður Gunnarsdóttir | Guðný Maren Ingólfsdóttir | Smári Emilsson | Hildur Helga Sævarsdóttir | Ingvar Gísli Ásgeirsson | Anna Kara Tómasdóttir | Guðlaug María Bjarnadóttir | Ingi Ernir Árnason | Svanhildur Hauksdóttir | Nafnleynd | Vladimir Hagalín Pavlovic | Einar Benediktsson | Guðrún Indriðadóttir | Nafnleynd | Ólafía Kristín Sigurgarðsdóttir | Kristján Loftur Bjarnason | Nafnleynd | Hanna María Jónsdóttir | Hildur Kolbrún Andrésdóttir | Björn Karlsson | Nafnleynd | Guðni

Áskorun til Alþingis I 53 Einarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Hilmar Þór Guðmundsson | Björn Björnsson | Ásgerður Stefanía Bjarnadóttir | Sigrún Helgadóttir | Jeff Clemmensen | Nafnleynd | Jóhannes Runólfsson | Nafnleynd | Trausti Guðjónsson | Nafnleynd | Lárus Örn Sigurbjörnsson | Nafnleynd | Sigríður Lýðsdóttir | Pétur Stefánsson | Nafnleynd | Viðar Sigurðsson | Kristján B Þórarinsson | Aðalsteinn Einarsson | Tinna Þorsteinsdóttir | Sighvatur Kristinn Pálsson | Bjarki Jónsson | Ingibjörg Sigurðardóttir | Margrét Sigurðardóttir | Kjartan Dagbjartsson | Ólafur Snorrason | Nafnleynd | Arnar Már Snæbjörnsson | Kristín Á Ólafsdóttir | Árni Óskarsson | Jónas Rúnar Jónsson | Jón Ragnar Gunnarsson | Rósey Ósk Stefánsdóttir | Guðni Kristinsson | Karitas Sumati Árnadóttir | Sverrir Þórsson | Mikael Magnússon | Eyþór Karlsson | Þórdís Guðrún Sæþórsdóttir | Nafnleynd | Ásdís Júlíusdóttir | Ágúst Bogason | Elísabet Eggertsdóttir | Sigurjón Sigurðsson | Elva Guðmundsdóttir | Bjarni Eyjólfur Guðleifsson | Nafnleynd | Kolbeinn Bjarnason | Sigríður Gröndal | Kári Esra Einarsson | Steinar Þór Snorrason | Hallgrímur Viktorsson | Ragnar Hauksson | Helga Eiríksdóttir | Marinó Ingi Eyþórsson | Nafnleynd | Jón Helgason | Stefán Andri Lárusson | Íris Björg Jónsdóttir | Hansína Kolbrún Jónsdóttir | Andrés Þór Gunnlaugsson | Ásta Dís Gunnlaugsdóttir | Halldór Steinn Hilmarsson | Sigrún Dúfa Helgadóttir | Margrét Sveinsdóttir | Nafnleynd | Einar Matthíasson | Ingibjörg Ýr Pálmadóttir | Guðrún Þorsteinsdóttir | Nafnleynd | Páll Magnús Skúlason | Kolbrún Svala Ragnarsdóttir | Valur Stefánsson | Þorgrímur Jónsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Sædís Karlsdóttir | Nafnleynd | Halldór Grétar Gunnarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Sóley Guðrún Sveinsdóttir | Guðrún Helga Svansdóttir | Dóra Guðrún Guðmundsdóttir | Dagný Hlín Ólafsdóttir | Þórir Sigurjón Þrastarson | Jóhann Sigurður Ögmundsson | Hugrún Hrönn Kristjánsdóttir | Nafnleynd | Anna Kristine Larsen | Dagný Heiðarsdóttir | Ásdís Alexandra Lee | Ragnar Birgisson | Bergrós Guðmundsdóttir | Ragnheiður Rún Daðadóttir | Nafnleynd | Magnþóra Kristjánsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Silja Gunnarsdóttir | Oddný Gestsdóttir | Halla María Halldórsdóttir | Alexander Vilmarsson | Aðalbjörg Traustadóttir | Friðfinnur Gunnarsson | Ólína Margrét Ásgeirsdóttir | Ásta Kristjana Sveinsdóttir | Daði Freyr Ólafsson | Guttormur B Kristmannsson | Þórður G Guðmundsson | Einar Helgason | Harpa Óskarsdóttir | Kolbrún Ýr Smáradóttir | Steinunn Harðardóttir | Örn Árnason | Nafnleynd | Kristín S Ingimarsdóttir | Ásta Sigríður Ólafsdóttir | Sigurður Kristinsson | Arna Þórdís Árnadóttir | Sveinn Hrólfsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Magnús Smári Snorrason | Brynhildur Fjölnisdóttir | Anna Svava Knútsdóttir | Jóna Björg Halldórsdóttir | Nafnleynd | Guðlaug Rósa Guðbrandsdóttir | Inga Hrönn Pétursdóttir | Snorri Hannesson | Mikkalína B Mikaelsdóttir | Jón Sigurðsson | Tómas Ingi Shelton | Ketilbjörn Ólafsson | Ísak Jónsson | Björn Pálsson | Nafnleynd | Ester Eir Magnúsdóttir | Halla Hákonardóttir | Ólafur Birgisson | Nafnleynd | Hörður Sigurðsson | Nafnleynd | Katrín Hilmarsdóttir | Hallgrímur S Þorvaldsson | Vigdís Edda Jónsdóttir | Nafnleynd | Maria Fe Ingvason | Fjölnir Bjarnason | Margrét Guðmundsdóttir | Valdís Guðmundsdóttir | Halldór Magnússon | Unnur Kristjánsdóttir | Lára Björg Friðriksdóttir | Auðbjörg Hannesdóttir | Nafnleynd | Hrafnhildur Skúladóttir | Sóley Ósk Geirsdóttir | Magnús Sigurðsson | María Oddný Sigurðardóttir | Nafnleynd | Ingvar Þór Ólafsson | Nafnleynd | Sigurður E Guðmundsson | Gunnar Sveinbjörn Jónsson | Elín Benediktsdóttir | Nafnleynd | Valborg Elín Kjartansdóttir | Jón Bergmann Jakobsson | Nafnleynd | Emma Baz Gonzalez | Daníel Björn Óskarsson | Haukur Árnason | Jonathan Boutefeu | Þorbjörg Þorvaldsdóttir | Nafnleynd | Ragnheiður Sigurðardóttir | Snorri Sigurðsson | Stefnir Skúlason | Ingólfur Júlíus Pétursson | Sigfús Haraldur Bóasson | Ásgeir Sigurðsson | Ómar Björn Hansson | Sunna Ingólfsdóttir | Nafnleynd | Jóhannes Arnar Larsen | Nafnleynd | Nafnleynd | Ottó Ólafur Gunnarsson | Júlíus Þór Halldórsson | Gunnlaugur Bjarnason | Nafnleynd | Júlíus Bjarnason | Sigfús Steindórsson | Ómar Þór Ágústsson | Dagný Gísladóttir | Nafnleynd | Ragnar Jón Ólafsson | Nafnleynd | Úlfhildur Daníelsdóttir | Óttar Ólafsson | Helga Ingvadóttir | Eggert Hauksson | Nafnleynd | Ómar Valdimar Franklínsson | Nafnleynd | Þórdís Elín Jóelsdóttir | Kristinn Ingólfsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Tómas Guðmundsson | Ásgrímur Kristján Sverrisson | Bragi Þór Kristinsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Hlöðver Sigurðsson | Nafnleynd | Skjöldur Sigurjónsson | Friðþjófur Þorsteinsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Daði Gunnlaugsson | Jóhanna Th. Þorleifsdóttir | Ólöf Anna Benediktsdóttir | Guðmundur Sigurðsson | Ásta Ingibjartsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Baldur Rafn Sigurðsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Lena Kristín Otterstedt | Þorsteinn J Haraldsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigríður R Marrow Arnþórsdóttir | Nafnleynd | Eiður Marvin Axelsson | Nafnleynd | Aðalheiður S Jónsdóttir | Nafnleynd | Dagbjört Ýr Gísladóttir | Tómas Gunnar Thorsteinsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Kristín Lára Friðjónsdóttir | Hörður Ómar Guðjónsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Ólafur Gestur Arnalds | Ingi Rafn Ólafsson | Jónas Þór Jónasson | Daníel Kristinn Kristinsson | Fríða Björg Eðvarðsdóttir | Halldór Þormar | Ingibjörg Ebba Björnsdóttir | Nafnleynd | Magnea Heiður Unnarsdóttir | Baldur Þórhallsson | Runólfur Birgir Leifsson | Steinunn Thorarensen | Nafnleynd | Stefán Bachmann Karlsson | Guðveig Sigurlaug Ólafsdóttir | Anna Þrúður Grímsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Óttar Rolfsson | Hákon Sigursteinsson | Sunneva Holm Vikarsdóttir | Hafdís Hafsteinsdóttir | Þórdís Anna Hermannsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Kristinn Þorsteinsson | Unnur Ósk Kristinsdóttir | Magnús Þór Hallgrímsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Steingrímur Þórðarson | Sigríður Vala Jörundsdóttir | Sigurður Hjörtur Flosason | Kristinn Halldórsson | Hugo Rasmus | Nafnleynd | Haukur Steinn Logason | Erla Stefánsdóttir | Pétur Hannes Ólafsson | Einar Júlíusson | Sigurjón Valgeir Hafsteinsson | Nafnleynd | Sigmundur Arnar Arnórsson | Dagný Jónsdóttir | Þórný Alda Baldursdóttir | Helga Dögg Sverrisdóttir | Nafnleynd | Torfi Þorsteinsson | Jónmundur Gíslason | Þorkell Jónsson | Nafnleynd | Jón Þór Sverrisson | Bjarni Hilmar Ólafsson | Þórarinn Sigurbergsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Halldór Gísli Bjarnason | Nafnleynd | Kristinn Örn Jóhannesson | Nafnleynd | Axel Benediktsson | Sigurborg Sigurbjarnadóttir | Nafnleynd | Lárus Ástmar Hannesson | Rúrik Nevel Sumarliðason | Nafnleynd | Gunnlaugur H Gíslason | Nafnleynd | Dagbjört K Ágústsdóttir | Nafnleynd | Dagbjört L. Kjartansd. Bergmann | Oliver Þórisson | Nafnleynd | Árni Þorvaldur Jónsson | Nafnleynd | Helgi Helgason | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðrún Inga Ragnarsdóttir | Gylfi Borgþór Ólafsson | Nafnleynd | Friðfinnur Örn Hagalín | Nafnleynd | Fannar Þeyr Guðmundsson | Nafnleynd | Einar Már Björgvinsson | Gylfi Þorkelsson | Alexander F Eyjólfsson | Ævar Örn Kvaran | Sigríður Eygló Gísladóttir | Magnús F Steindórsson | Hörður Sigurbjarnarson | Ásrún Á. Jónsdóttir | Arnór Steingrímur Guðjónsson | Salvar Þór Sigurðarson | Nafnleynd | Nafnleynd | Árni Pálsson | Hólmfríður Gunnlaugsdóttir | Ingi Þór Hermannsson | Gunnar Ingi Jónsson | Nafnleynd | Edda Björk Agnarsdóttir | Nafnleynd | Tumi Ferrer | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Kristinn R Kjartansson | Salómon Jónsson | Róbert Pálsson | María Mjöll Björnsdóttir | Bergur Felixson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Ingólfur Þór Tómasson | Hrólfur Þórhallsson | Haraldur Hrafn Guðmundsson | Nafnleynd | Víðir Guðmundsson | Tinna Vibeka Ómarsdóttir | Bára Stefánsdóttir | Guðmundur Finnsson | Baldvin Björgvinsson | Brynhildur Björg Jónsdóttir | Þór Jóhannsson | Thinh Xuan Tran | Nafnleynd | Dagur Sigurðarson | Tryggvi Baldursson | Nafnleynd | Stefán Baldur Árnason | Sigríður Dögg Arnardóttir | Nafnleynd | Kristín Helga Stefánsdóttir | Einar Björnsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Magnús Víðir Ásgeirsson | Sigurður Sveinn Þorbergsson | Hrannar Helgi Steingrímsson | Rósa Kristín Gísladóttir | Ómar Haraldsson | Nafnleynd | Ingunn Hildur Hauksdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Rósa Jónída Benediktsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Arndís Ósk Hauksdóttir | Helga Þórey Júlíudóttir | Nafnleynd | Hrafnhildur J Rafnsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Þóra Marta Kristjánsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Ingunn Þóra Erlendsdóttir | Nafnleynd | Steingerður Ágústa Gísladóttir | Herdís Þórsteinsdóttir | Bessi Gunnarsson | Jónína Aðalsteinsdóttir | Nenad Máni Ribac | Arnar Ólafsson | Björgvin Pálsson | Brynja Rut Vilhjálmsdóttir | Nafnleynd | Dóra Hafsteinsdóttir | Nafnleynd | Ásta Sóllilja Guðmundsdóttir | Þórir Ólafur Skúlason | Guðmundur Jón Markússon | Þorkell Guðmundur Þorkelsson | Tinna Hrund Birgisdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Elín Björg Magnúsdóttir | Eiríkur Stephensen | Guðfinna Ólafsdóttir | Sigrún Arngrímsdóttir | Przemyslaw Andri Þórðarson | Nafnleynd | Nafnleynd | Katrín Melkorka Hlynsdóttir | Hulda Emilsdóttir | Atli Már Jóhannsson | Sigurður Ingi Margeirsson | Óðinn Bolli Björgvinsson | Pálmar Magnússon | Nafnleynd | Helga Vilhjálmsdóttir | Nafnleynd | Einar Gylfason | Baldvin Gunnlaugur Heimisson | Ólafur Björnsson | Nafnleynd | Erla Sólveig Kristjánsdóttir | Bjarki Þór Eliasen | Guðrún Þórisdóttir | Birgitta Rós Laxdal | Nafnleynd | Sigurður Ö Kristjánsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Ásta Valgerður Skúladóttir | Magnús Ingibergur Guðjónsson | Nafnleynd | Eggert Vigfússon | Nafnleynd | Lukasz Toczydlowski | Nafnleynd | Hulda Kristín Jóhannesdóttir | Arnar Ingi Traustason | Nafnleynd | Baldur Páll Baldursson | Nafnleynd | Nafnleynd | Skúli Á

54 I Áskorun til Alþingis Sigurðsson | Björgvin Sævar Matthíasson | Alex Uni Torfason | Nafnleynd | Jóhanna Sigríður Bogadóttir | Inga Hrönn Stefánsdóttir | Nafnleynd | Vilhjálmur Sigurgeirsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Svavar Pétur Eysteinsson | Hulda Kristjánsdóttir | Steinunn Björg Helgadóttir | Diljá Catherine Þiðriksdóttir | Gísli Magna Sigríðarson | Sigurður Ingi Ásgeirsson | Páll Þorsteinsson | Jóhann Kristján Arnarson | Steinunn R Stephensen | Nafnleynd | Hörður Harðarson | Ásta Margrét Ásmundsdóttir | Nafnleynd | Þóra Hrönn Óðinsdóttir | Davíð Fannar Gunnarsson | Vigdís Árnadóttir | Hallur Guðmundsson | Nafnleynd | Hrafnhildur Gísladóttir | Nafnleynd | Alma Oddgeirsdóttir | Tómas Hrafn Ágústsson | Björn Thorarensen | Hermann Ólason | Hjörtfríður St Guðlaugsdóttir | Lísbet Guðbjörg Sveinsdóttir | Nafnleynd | Sigrún Tómasdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðmundur Árni Þórisson | Frosti Þórðarson | Grímur H Leifsson | Jón Arnar Briem | Rúnar Sigtryggsson | Hjörtur P Kristjánsson | Einar Valur Guðmundsson | Jóhanna Leifsdóttir | Guðrún Einarsdóttir | Sigfús B Gunnbjörnsson | Nafnleynd | Guðmundur Rúnar Bragason | Alma Ósk Guðjónsdóttir | Brynjúlfur Sæmundsson | Íris Eyfjörð Elíasdóttir | Jónas Þór Þorsteinsson | Þórlindur Jóhannsson | Þórður Sævar Jónsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Karl Hjálmar Jónsson | Rannveig María Jóhannesdóttir | Nafnleynd | Sunna Björg Reynisdóttir | Benedikt Guðmundsson | Karen Björg Jóhannsdóttir | Nafnleynd | Borghildur Vigfúsdóttir | Herdís Birta Jónsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Þórarinn Á Stefánsson | Stefán de la Rosa Stefánsson | Rakel G. Brandt | Gunnar Sigvaldi Hilmarsson | Nafnleynd | Halldór Sigurður Guðmundsson | Nafnleynd | Sesselja Snævarr | Hugi Hreiðarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Gríma Sóley Grímsdóttir | Sigrún Jóna Kristjánsdóttir | Ásmundur Gíslason | Jón Ottó Gunnarsson | Geir Sigurjónsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Ívar Vincent Smárason | Gylfi Norðdahl | Nafnleynd | Þröstur Bjarnason | Gunnar Magnússon | Nafnleynd | Helga Lára Grétarsdóttir | Guðrún Guðmundsdóttir | Agnar Guðjónsson | Auður Guðmundsdóttir | Aron Njáll Þorfinnsson | Bjarndís Marín Hannesdóttir | Svavar Sverrisson | Þórður Sturluson | Annel Borgar Þorsteinsson | Dagur Grímur Ingvason | Sigurjón Valsson | Tryggvi Ásgrímsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Hrannar Jónsson | Sigrún Valtýsdóttir | Kristjana Atladóttir | Nafnleynd | Sóley Ómarsdóttir | Ásmundur Daníelsson | Nafnleynd | Friðrik Sigurbjörn Friðriksson | Nafnleynd | Valdís María Einarsdóttir | Nafnleynd | Grétar Mar Hreggviðsson | Hallgrímur Þór Axelsson | Bæring Bjarnar Jónsson | Helena Jónsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Eiríkur Björnsson | Lilja Hjartardóttir | Lilja Kristín Magnúsdóttir | Níels Ragnarsson | Olga Rún Kristjánsdóttir | Karl Ingólfsson | Jón Hörðdal Jónasson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Hjörleifur Finnsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Kolbrún Bergþórsdóttir | Bryndís Ásta Böðvarsdóttir | Bjarni Ingimarsson | Þórunn Sylvía Óskarsdóttir | Heiða Sigríður Davíðsdóttir | Valgerður Olga Lárusdóttir | Tómas Helgason | Yngvi Þór Sigurjónsson | Teitur Úlfarsson | Þórlaug Ágústsdóttir | Nafnleynd | Pétur Björgvin Eyvindsson | Brynja Hjörleifsdóttir | Nafnleynd | Birgir Guðmundsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Atli Örlygsson | Lára Sveinsdóttir | Thomas Stoddart Thomasson | Nafnleynd | Þorsteinn Johansson | Ragnar Antoniussen | Halldór Bragason | Karl Guðmundsson | Charlotta Karlsdóttir | Gunnar Sigurðsson | Elvar Guðmundsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Hilmar Jensson | Aron Haukur Hauksson | Nafnleynd | Nafnleynd | Páll Þórólfsson | Nafnleynd | Erla Dröfn Erlingsd. Kjærnested | Níels Hermannsson | Ragnar Örn Jónsson | Þóra Björk Elvarsdóttir | Brynhildur Brynjólfsdóttir | Steinunn Guðnadóttir | Nafnleynd | Elías Bjarnason | Birna Magnúsdóttir | Jóhann Björn Sveinbjörnsson | María Ingibjörg Ragnarsdóttir | Páll Jakob Malmberg | Páll Haukur Björnsson | Ingólfur Helgason | Sigurgeir Andrésson | Magnús J Helgason | Nafnleynd | Ásta Óskarsdóttir | Nafnleynd | Ágústa Erlingsdóttir | Óli Pétur Möller Pálmason | Margrét Árný Sigursteinsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Eygló Smáradóttir | Sigurður Ingason | Una Björg Magnúsdóttir | Sverrir Jensson | Einar Einarsson | Nafnleynd | Steinar Ingi Vilhjálmsson | Þröstur Kjaran Elísson | Hörður Ásbjörnsson | Sólrún Anna Guðrúnardóttir | Kristín Birgisdóttir | Nafnleynd | Gunnar Þ Helgason | Þór Fannberg Gunnarsson | Nafnleynd | Halldór Ólafsson | Guðjón Gunnþórsson | Nafnleynd | Björn Þór Jóhannesson | Nafnleynd | Ómar Heiðarsson | Kristján Már Magnússon | Elín Ösp Guðmundsdóttir | Ævar Guðmundsson | Iðunn Árnadóttir | Karólína Pedersen | Benedikt Örn Árnason | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðmundur R Magnússon | Fannar Kristmannsson | Nafnleynd | Baldvin Steinar Ingimarsson | Nafnleynd | Petrína Kristín Ólafsdóttir | Hrefna Guðmundsdóttir | Ingibjörg Ragnarsdóttir | Davíð Sigurþórsson | Baldur Þór Sveinsson | Ölrún Marðardóttir | Guðmundur Þór Sigurðsson | Þorbjörn Sigurðsson | Sindri Már Heimisson | Svana Guðrún Guðjónsdóttir | Anna Steinsen | Einar Birgir Hauksson | Jökull Freyr Harðarson | Nafnleynd | Erla Óskarsdóttir | Jón Hafliði Sigurjónsson | Nafnleynd | Petra Jónsdóttir | Kolbrún Kristleifsdóttir | Áslaug Íris Friðjónsdóttir | Margrét Kristín Jónasdóttir | Þórhildur Hinriksd Sigurjónsson | Nafnleynd | Kári Garðarsson | Steinar Þorsteinsson | Nafnleynd | Einar Ingi Valdimarsson | Geir Reynisson | Hulda Helgadóttir | Nafnleynd | Anna Soffía Óskarsdóttir | Nafnleynd | Hjörtur Gísli Jónsson | Alda Pétursdóttir | Nafnleynd | Sighvatur Sævar Árnason | Edda Dagbjartsdóttir | Sigurbjörn Ægir Sigurbjörnsson | Sigurveig Pétursdóttir | Davíð Art Sigurðsson | Thelma Jónsdóttir | Katrín Hrönn Harðardóttir | Stefán Örn Stefánsson | Nafnleynd | Agnar Rúnar Agnarsson | Guðmundur Ingi Þorsteinsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Eyþór Heiðberg | Aðalsteinn Tryggvason | Eiríkur Kristófersson | Björn Gústafsson | Guðfinnur Sveinsson | Guðmundur Freyr Sveinsson | Þórbergur Torfason | Hlynur Sigurðarson | Nafnleynd | Nafnleynd | Símon Ólafur Viggósson | Anna Jóna Halldórsdóttir | Finnur Hreinsson | Bergþór Friðþjófsson | Birna Helgadóttir | Arnar Þór Snorrason | Hrönn Friðriksdóttir | Margrét Guðmundsdóttir | Ólafur Ágúst Þorgeirsson | Kristján Kristmannsson | Árni Þorvaldur Snævarr | Drífa Kristjánsdóttir | Guðlaug Hrönn Pétursdóttir | Ívar Blöndahl Halldórsson | Jón Óðinn Waage | Nafnleynd | Íris Hlín Bjarnadóttir | Elías Jónsson | Nafnleynd | Hafþór Guðmundsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Sunna Einarsdóttir | Guðný Benediktsdóttir | Kristín Rós Jónsdóttir | Brynjar Örn Þorleifsson | Gísli Geir Guðmundsson | Ragnar Hansson | Nafnleynd | Friðrik Már Jónsson | Rannveig Jónsdóttir | Sigurður Kristinn Finnsson | Nanna Þorláksdóttir | Selma Thorarensen | Nafnleynd | Grétar Birkir Guðmundsson | Sumarrós H Ragnarsdóttir | Halldór Örn Árnason | Jóhann Vilhjálmsson | Omar Hamed Aly Salama | Margrét Björg Þorsteinsdóttir | Jóhann Helgi Stefánsson | Steinunn Arinbjarnardóttir | Steinar Þór Þórisson | Sigrún Soffía Gísladóttir | Harpa Rún Eysteinsdóttir | Nafnleynd | Halla Vilborg Jónsdóttir | Þórarinn Guðjónsson | Nafnleynd | Ómar Ingvarsson | Nafnleynd | Finnbogi Rúnar Andersen | Nafnleynd | Olga Sif Guðgeirsdóttir | Anna Valdís Pálsdóttir | Arnór Benónýsson | Elsa Lárusdóttir Morgenstern | Nafnleynd | Stella Kristjánsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Björgvin Friðriksson | Nafnleynd | Valur Sigurðarson | Katrín Blöndal | Nafnleynd | Herdís L Storgaard | Nafnleynd | Þóra Stephensen | Elín Jósefína Hansen | Nafnleynd | Þorsteinn Helgason | Hera Hannesdóttir | Nafnleynd | Sigríður Hrönn Jörundsdóttir | Nafnleynd | Rúnar Bergmann Gunnlaugsson | Haukur Týr Guðmundsson | Ólafur Haukur Kárason | Auðbjörg Halla Knútsdóttir | Sævar Helgason | Nafnleynd | Nafnleynd | Tinna Ösp Arnardóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Hrafnhildur Linda Heimisdóttir | Sigurður Friðfinnsson | Sólveig María Thomasdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Jón Þór Sigþórsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Bjarki Hreinn Viðarsson | Sveinn Sigurður Ólafsson | Málfríður Loftsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Óskar Jónsson | Guðbjartur Birkir Jónsson | Margrét Ásgeirsdóttir | Björg Barðadóttir | Nafnleynd | Krystian Karol Gralla | Nafnleynd | Vilhjálmur Leví Egilsson | Svavar Svavarsson | Ásdís Styrmisdóttir | Björgvin E Björgvinsson | Kristján Ólafur Sigríðarson | Nafnleynd | Nafnleynd | Bylgja Shwaiki Haraldsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Bergur Ástráðsson | Agnar Jón Egilsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Bragi Bergmann Ríkharðsson | Nafnleynd | Þorsteinn Bergsson | Steinar Þór Ólafsson | Jóhann Birgir Þorsteinsson | Vilberg Ágústsson | Sigurður Árnason | Nafnleynd | Jóhannes Vollertsen | Þóra Atladóttir | Óli Rúnar Ástþórsson | Hlíf Bente Sigurjónsdóttir | Nafnleynd | Júlía Margrét Sveinsdóttir | Maciej Stanislaw Baginski | Þórunn Kjartansdóttir | Nafnleynd | Gunnar Albert Traustason | Áslaug Bragadóttir | Gunnar Birgir Marmundsson | Nafnleynd | Auður Eir Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Bryndís Björnsdóttir | Nafnleynd | Sesselja Þórdís Ásgeirsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Eirik Sördal | Sigurður Jón Jónsson | Jens Viktor Kristjánsson | Steinunn Bríet Ágústsdóttir | Jóhanna Thelma Einarsdóttir | Vilhjálmur Árnason | Sigrún Erlendsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Anna Katrín Árnadóttir | Bragi Brynjólfsson | Björk Jónsdóttir | Elísabet Eyjólfsdóttir | Andri Þór Ástráðsson | Særún Ósk Pálmadóttir | Nafnleynd | Inga Hanna Guðmundsdóttir | Björn Kristinn Björnsson | Lovísa Hannesdóttir | Benedikt Gauti Þórdísarson | Stefán Árnason | Sigurður R Guðmundsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðmundur Friðrik Magnússon | Nafnleynd | Elín

Áskorun til Alþingis I 55 Jónsdóttir | Nafnleynd | Björk Baldursdóttir | Stefán Þorleifsson | Nafnleynd | Aníta Jónsdóttir | Svanbjörg Vilbergsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Viðar Már Þorkelsson | Elísabet E Weisshappel | Nafnleynd | Ásbjörg Magnúsdóttir | Steinþór Baldursson | Ólöf Dís Þórðardóttir | Gunnsteinn Gíslason | Flosi Guðmundsson | Nafnleynd | Arnar Þór Sverrisson | Ingólfur Ingólfsson | Nafnleynd | Björg Magnúsdóttir | Rögnvaldur Már Helgason | Haukur Valdimarsson | Ólafur Ólafsson | Stefán Guðmundsson Óskarsson | Bragi Þór Guðlaugsson | Pétur S Kristjánsson | Inga Hrönn Sverrisdóttir | Sigrún Hannibalsdóttir | Nafnleynd | Sigrún Þórðardóttir | Bogi Agnarsson | Ólöf Hildur Egilsdóttir | Helgi Jóhannesson | Eysteinn Hjálmarsson | Svava Jóhanna Haraldsdóttir | Nafnleynd | Júlíus Birgir Kristinsson | Karitas Kristgeirsdóttir | Sólveig Ásta Sigurðardóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Berglind Halla Elfudóttir | Nafnleynd | Regína Einarsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigurbjörn Arnar Jónsson | Friðrik Tryggvason | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Birna Rún Arnarsdóttir | Sigurbjörg Jónsdóttir | Nafnleynd | Þórhildur Elín Elínardóttir | Fjóla Benediktsdóttir | Ármann Freyr Hermannsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Kristján Sveinbjörnsson | Kolbrún Einarsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Ragna Dóra Rúnarsdóttir | Aino Freyja Jarvela | Júlí Heiðar Halldórsson | Símon Björnsson | Benedikt Benediktsson | Nafnleynd | Torfi Þórðarson | Nafnleynd | Gissur Örlygsson | Nafnleynd | Stefán Kjærnested | Þorsteinn Sigfús Hreinsson | Sigurjón Guðmundsson | Margrét Guðmundsdóttir | Einar Karl Friðriksson | Kristín Einarsdóttir | Ólöf Jóhannsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Helen Ingibjörg Agnarsdóttir | Nafnleynd | Jón Trausti Guðjónsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Harpa Vignisdóttir | Guðbjörg Helgadóttir | Nafnleynd | Þorgrímur Björnsson | Fjölvar Darri Rafnsson | Sigurður Kristján Nikulásson | Nafnleynd | Þórir Már Þórisson | Ásta Þorsteinsdóttir | Nafnleynd | Gísli Finnsson | Sigurður Davið Júlíusson | Nafnleynd | Nafnleynd | Gylfi Þór Rútsson | Þórir Gunnarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Jóhann I Guðbrandsson | Nafnleynd | Andri Sigurðsson | Ívar Björn Hilmarsson | Jóhann Gunnar Ragnarsson | Nafnleynd | Helga Jensen | Hrafnkell Björnsson | Guðmundur Arason | Marcelo Rolando Ramos Jacome | Páll Loftsson | Björn Gunnar Ólafsson | Leifur Benediktsson | Nafnleynd | Viðar Karlsson | Nafnleynd | Sigurgeir Marteinsson | María Pálsdóttir | Nafnleynd | Svava Bogadóttir | Helga Sóley Torfadóttir | Guðmundur Vigfússon | Nafnleynd | Petra Hjartardóttir | Nafnleynd | Dagbjört Lilja Þorsteinsdóttir | Ólafur Ólafsson | Jón Björnsson | Vignir Þór Stefánsson | Trausti Friðrik Traustason | Einar Júlíusson | Ingibjörg Þórhallsdóttir | Nafnleynd | Kristján Helgi Bjartmarsson | Margrét Jóhannsdóttir | Inga Hildur Gústafsdóttir | Erna Þorleifsdóttir | Árni Gunnarsson | Kristgeir Friðgeirsson | Ágúst Andri Eiríksson | Sigrún Pálmadóttir | Helgi Gunnar Kristinsson | Nafnleynd | Gunnar Örn Guðmundsson | Nafnleynd | Elísabet Brynjólfsdóttir | Kristín Ingimundardóttir | Pétur Eiríksson | Nafnleynd | Ásta Rún Valgerðardóttir | Ómar Gísli Sævarsson | Arnkell Arason | Eysteinn Þórðarson | Bjarni Lindquist Gústafsson | Ævar Friðriksson | Skapti Steinbjörnsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Jónas Atli Gunnarsson | Steinþór Einarsson | Einar Friðþjófsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Jóhanna Helga Þorkelsdóttir | Gunnur Jónsdóttir | Hrafnkell Hringur Helgason | Hildur Valgerður Heimisdóttir | Andri Már Kristinsson | Nafnleynd | Áslaug Heiður Cassata | Nafnleynd | Arnheiður Ófeigsdóttir | Nafnleynd | Sigríður Þóra Reynisdóttir | Hólmfríður Ben Benediktsdóttir | Nafnleynd | Sólborg Sumarliðadóttir | Sigríður Margrét Ólafsdóttir | Gunnhildur Leifsdóttir | Nafnleynd | Ingveldur Pálsdóttir | Þórey Kristín Guðbjartsdóttir | Óskar Haraldsson | Árni Helgason | Eygló Stefánsdóttir | Nafnleynd | Guðjón Haukur Ingólfsson | Nafnleynd | Anton Örn Ingvason | Nafnleynd | Nafnleynd | Bergrún Snæbjörnsdóttir | Ingimar Hólm Guðmundsson | Ólafur Ingi Jóhannesson | Ragnar Helgi Róbertsson | Olga Kristín Pétursdóttir | Valur Björnsson | Hlynur Gauti Sigurðsson | Guðrún Þórarinsdóttir | Ásgeir Baldursson | Nafnleynd | Davíð Ragnar Bjarnason | Valtýr Sigurðsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Andri Freyr Guðmundsson | Arnar Sigurjónsson | Kári Logason | Davor Lucic | Aníta Hanna Sævarsdóttir | Páll Garðarsson | Nafnleynd | Haukur Víðisson | Jón Hjaltalín Ólafsson | Þórunn Sveinbjarnardóttir | Sigurlaug Ingvarsdóttir | Nafnleynd | Pálína María Gunnlaugsdóttir | Nafnleynd | Ingigerður Guðmundsdóttir | Anna Karen Kolbeins | Steingrímur Dúi Másson | Íris Ragnarsdóttir Pedersen | Freyja Björk Dagbjartsdóttir | Sverrir Gunnarsson | Helga Pálsdóttir | Guðrún S Matthíasdóttir | Nafnleynd | Guðrún Katrín Jónsdóttir | Pétur Jens Lockton | Nafnleynd | Dagmar Valsdóttir | Dagbjört Matthíasdóttir | Ingibjörg Blöndal | Nafnleynd | Halldóra Björk Bergmann | Eyþór Gunnarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Guttormur Þorsteinsson | Þorsteinn B Aðalsteinsson | Brynjar Árnason | Flóki Kristinsson | Arna Bára Karlsdóttir | Nafnleynd | Guðný Pála Rögnvaldsdóttir | Halla Jóhanna Magnúsdóttir | Kristinn Ingi Reynisson | Dagný Arnarsdóttir | Svitlana Eiríksson | Nafnleynd | Kristín Þórarinsdóttir | Lilja Vignisdóttir | Hilda Helgadóttir | Guðmundur Ægir Ásgeirsson | Atli Þór Matthíasson | Sæunn Halldórsdóttir | Katrín Lára Karlsdóttir | Þórhildur Þorkelsdóttir | Nafnleynd | Jóhann Geir Jónsson | Nafnleynd | Hrefna Stefánsdóttir | Óskar Elvar Guðjónsson | Nafnleynd | Anna Kristín Samúelsdóttir | Ólafur Darri Ólafsson | Steingrímur Ólason | Nafnleynd | Haukur Þór Hannesson | Guðmundur Björnsson | Ragnheiður Magnúsdóttir | Einar Aðalsteinsson | Stefanía Gunnarsdóttir | Halldóra Jónsdóttir | Guðmundur Ingi Sigurðsson | Snorri Styrkársson | Guðný Helga Guðmundsdóttir | Ásta Sólhildur Þorsteinsdóttir | Vigfús Þór Árnason | Hildur Þórisdóttir | Erla B Jónsdóttir | Guðrún Ásbjörg Magnúsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Árni Hansen | Sigurlína Gunnarsdóttir | Harpa Lind Kristjánsdóttir | Hildur Þórisdóttir | Nafnleynd | Kristján Vigfús Jóhannesson | Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir | Nafnleynd | Þorgerður Hanna Hannesdóttir | Heba Hertervig | Helgi Helgason | Einar Magnús Guðmundsson | Stefán Viðar Sigtryggsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Hannes Pétur Guðmundsson | Nafnleynd | Sævar Dór Halldórsson | Eyþór Björnsson | Kristján G Hallgrímsson | Ingibjörg Jóna Björnsdóttir | Gunnar Felix Rúnarsson | Fjóla Kristín Árnadóttir | Stella Soffía Jóhannesdóttir | Elísabet Guðrún Nönnudóttir | Nafnleynd | Þorbergur Halldórsson | Stefán Örn Gunnlaugsson | Nafnleynd | Valdís Ragnheiður Ívarsdóttir | Jón Ormur Halldórsson | Nafnleynd | Oddný Kristín Oddsdóttir | Vala Gestsdóttir | Kristín Salóme Erlingsdóttir | Arnþór Helgi Sverrisson | Nafnleynd | Gunnar Gunnarsson | Nafnleynd | Teitur Gylfason | Elfa Dögg Ómarsdóttir | Nafnleynd | Magnús S Magnússon | Kristinn Vermundsson | Nafnleynd | Guðmundur Eggert Gíslason | Grétar Þór Guðjónsson | Erna Einarsdóttir | Viðar Jónsson | Markús Þór Jensen Atlason | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Avanti Ósk Pétursdóttir | Ottó Sverrisson | Guðbjörg Björnsdóttir | Nafnleynd | Sandra Ýr Dungal | Anna Kristín Guðjónsdóttir | Guðrún Helga Gunnarsdóttir | Nafnleynd | Viðar Þorgeirsson | Valgerður Þórarinsdóttir | Nafnleynd | Ástríður Ólafsdóttir | Nafnleynd | Guðmundur Úlfar Gíslason | Nafnleynd | Þorleifur Hávarðarson | Auður Magnúsdóttir | Kristín Guðmundsdóttir | Haraldur Baldursson | Gunnar Már Sveinsson | Bryndís Hrafnkelsdóttir | Kristín Axelsdóttir | Sóley Birgisdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Kristján Ármannsson | Inga Pála Björnsdóttir | Nafnleynd | Víðir Björnsson | Kristján Ingólfsson | Hildur Skarphéðinsdóttir | Sigrún Sigurðardóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | María Ásdís Stefánsdóttir | Nafnleynd | Jón Einar Ágústsson | Gunnar Már Þórarinsson | Björn Björgvin Jónsson | Nafnleynd | Kristján Ingi Gunnarsson | Helga Kristín Jóhannsdóttir | Helga Vilhjálmsdóttir | María Þórarinsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Anna Margrét Sævarsdóttir | Jan Jón Ólafsson | Kristín Eva Jónsdóttir | Gunnar Kjartansson | Baldur Freyr Óskarsson | Þórólfur Júlían Dagsson | Nafnleynd | Ásta Vilhjálmsdóttir | Siggerður Ólöf Sigurðardóttir | Ágústa Rós Árnadóttir | Nafnleynd | Elín Bergljót Björgvinsdóttir | Nafnleynd | Þorsteinn V Sigurðsson | Rakel Margrét Viggósdóttir | Helga Pálína Brynjólfsdóttir | Ásta Björg Magnúsdóttir | Sunna Dís Jónasdóttir | Nafnleynd | Kristný Lára Rósinkarsdóttir | Magnús Skúlason | Einar Páll Svavarsson | Guðmundur Leó Guðmundsson | Ragnhildur Guðrún Richter | Nafnleynd | Guðný Bjarnadóttir | Ingibjörg Hafstað | Anton Ingi Eggertsson | Jón Björgvin G Jónsson | Sandra Björk Jóhannsdóttir | Laufey Björnsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Ari Freyr Valdimarsson | Valur Helgason | Ólafur Halldórsson | Þóra Eiríksdóttir | Ásta Karlsdóttir | Guðmundur Helgi Helgason | Helgi Björnsson | Hólmgeir Hólmgeirsson | Nafnleynd | Þorbjörg Þorvaldsdóttir | Þórey Arna Snorradóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Gyða Björk Jónsdóttir | Gestný Bjarnadóttir | Tinna Penalver | Anna María Ómarsdóttir | Kristín Erla Kristjánsdóttir | Jenný Svana Halldórsdóttir | Nafnleynd | Elva Guðrún Gunnarsdóttir | Ingibjörg Kr Jóhannesdóttir | Guðrún S Thorsteinsson | Ingunn Erla Ingvarsdóttir | Dagný Jóhannsdóttir | Hafrún Dóra Júlíusdóttir | Nafnleynd | Helgi Bragason | Jóhann Kristjánsson | Þorgerður E. Long | Nafnleynd | Katrín Þorláksdóttir Baxter | Auður Gróa Valdimarsdóttir | Nafnleynd | Ómar Bjarki Smárason | Nafnleynd | Nafnleynd | Jóhann Morávek | Kristján Ólafur Ólafsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Barbara Jean Kristvinsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Ingibjörg Sigtryggsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Kristín Alda

56 I Áskorun til Alþingis Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Sævar Hólm Einarsson | Magni Þór Birgisson | Nafnleynd | Sveinn Kristjánsson | Nafnleynd | Dóra Skúladóttir | Kristján Eiríksson | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðjón Bjarki Sverrisson | Nafnleynd | Óttar Þór Jóhannsson | Nafnleynd | Aníta Stefánsdóttir | Margrét Hallsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Þorfinnur Óli Tryggvason | Arndís Arnarsdóttir | Nafnleynd | Óskar Þór Arngrímsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Andrés Björgvin Böðvarsson | Erling Aspelund | Páll Gunnar Pálsson | Halldór Árnason | Eyjólfur Gestur Ingólfsson | Svavar Guðni Gunnarsson | Halla Sigríður Þorvaldsdóttir | Ólöf Kristín Pétursdóttir | Sigurður Smári Gylfason | Oddný Einarsdóttir | Ásgerður Ósk Tryggvadóttir | Snæfríður Ólafsdóttir | Nafnleynd | Gunnhildur Þórðardóttir | Ásta Rún Ásgeirsdóttir | Reynir Már Samúelsson | Sigurður Óli Björgólfsson | Guðfinna Harðardóttir | Konráð Guðmundsson | Bryndís Björk Sigurjónsdóttir | Ásgrímur Guðmundsson | Guðbjartur Örn Gunnarsson | Amal Tamimi | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigfús Bergmann Gunnarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Ragnar Sverrisson | Vignir Sigurðsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðrún Sigríður Friðriksdóttir | Nafnleynd | María Björg Kristjánsdóttir | Nafnleynd | Jörgen Ívar Sigurðsson | Óttar I Karlsson | Áslaug Rósa Ólafsdóttir | Anna Svandís Helgadóttir | Sigurður Ragnar | Nafnleynd | Reynir Jónsson | Gréta Guðjónsdóttir | Sigrún Valg Ferdinandsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigurður Bachmann Sigurðsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Kristín Hauksdóttir | Berglind Leifsdóttir | Bergur Ingi Ragnarsson | Halldór Sigurðsson | Nafnleynd | Þórhallur Halldórsson | Davíð Gunnarsson | Kristján G Kristjánsson | Eyrún Arnardóttir | Sveinbjörn Þórkelsson | Áslaug Th Rögnvaldsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Jón Guðmundsson | Bryndís Elfa Valdemarsdóttir | Jón Magnús Ívarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Freymar Þorbergsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Óðinn Magnús Baldursson | Nafnleynd | Fjóla Björk Jensdóttir | Elín Sveinsdóttir | Unnur Berglind Hauksdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Hákon Örn Hákonarson | Jóhann Björn Birkisson | Sturla Páll Sturluson | Hjördís Jóna Kjartansdóttir | Nafnleynd | Júlíus Skúlason | Kolbrún Ásta Bjarnadóttir | Margrét Bjarnadóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Jón Ólafur Valdimarsson | Guðrún María Sigurðardóttir | Sigurður Erlingsson | Daníel Ingólfsson | Ingvi Gunnarsson | Sigmar Svanhólm Magnússon | Bjarni R Kristjánsson | Guðni Rúnar Gefnarson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Ísak Þór Ragnarsson | Þórdís Guðmundsdóttir | Guðný Björk Pálmadóttir | Snorri Gunnlaugur Bogason | Nafnleynd | Berglind Birgisdóttir | Kristín Karlsdóttir | Björn Símonarson | Sigfús Valgarð Stefánsson | Þuríður Björg Þorgrímsdóttir | Heiður Eysteinsdóttir | Sólveig Hulsdunk Georgsdóttir | Nafnleynd | Elisabeth B. Nielsdóttir | María Rebekka Kristjánsdóttir | Birgitta Inga Birgisdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Rafn Svanur Oddsson | Guðmundur Halldór Friðriksson | Kristjana Jónsdóttir | Nafnleynd | Andrés Ævar Grétarsson | Páll Ólafson | Guðmundur Helgason | Halldór Þormar Hermannsson | Supranee Hoikrud | Guðrún Hildur Pétursdóttir | Sigrún A Einarsdóttir | Nafnleynd | Ívar Sveinsson | Bolli Héðinsson | Sindri Kristjánsson | Brynhildur Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Þorsteinn Reynir Þórsson | Ólafur Ragnarsson | Aðalheiður Dóra Albertsdóttir | Nafnleynd | Páll Guðjónsson | Hjalti Heiðar Jónsson | Áslaug Einarsdóttir | Svanfríður Anna Lárusdóttir | Nafnleynd | Snorri Björnsson | Sæmundur Rúnar Þórisson | Richard John Simm | Eiríkur Þorláksson | Guðrún Petra Trampe | Sigurbjörn Reginn Óskarsson | Nafnleynd | Bjarni Kristinn Ólafsson | Guðjón Sigurðsson | Sigurður Andri Sigurðsson | Paola Cardenas | Agnar Már Kristinsson | Patrekur Einar Sæmundsen | Hildur Karen Benediktsdóttir | Magnús Borgar Friðriksson | Davíð Magnússon | Nafnleynd | Nafnleynd | Halldór Hjartarson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Bergþóra Skarphéðinsdóttir | Unnur María Þórarinsdóttir | Helgi Haraldsson | Sigurður Ari Ómarsson | Samúel Kristjánsson | Nafnleynd | Guðmundur Felixson | Nafnleynd | Elísabet Björgvinsdóttir | Nafnleynd | Pétur Már Ómarsson | Guðlaug L Sigurðardóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Vera Dögg Höskuldsdóttir | Oddný Friðrikka Árnadóttir | Sigríður Bylgja Sigurjónsdóttir | Nafnleynd | Arnar Arnarson | Ísold Uggadóttir | Helga Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðrún Arna Gylfadóttir | Gerður Helgadóttir | Sigríður Bára Einarsdóttir | Aron Jóhannsson | Ottó Kolbeinn Ólafsson | Ragnar Pétur Jóhannsson | Edda Heiðrún Jónsdóttir | Hjörtur Howser | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Þrúður Jónsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Ólöf Viktoría Jónasdóttir | Sigrún Gísladóttir | Christine Björg Morancais | Kristberg Óskarsson | Páll Jónsson | Bjargey Aðalsteinsdóttir | Gunnhildur Birgisdóttir | Hauður Helga Stefánsdóttir | Elín Edda Árnadóttir | Kristján Gunnar Eggertsson | Nafnleynd | Bjarni Líndal Snorrason | Margrét Björnsdóttir | Svavar Sigþórsson | Páll Gunnlaugsson | Gísli Klemensson | Sigurður Egill Harðarson | Erla Björg Sigurðardóttir | Ásta Margrét Elínardóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Dagbjört G Stephensen | Nafnleynd | Þorkell Sigurlaugsson | Birna Rós Snorradóttir | Jónas Þór Pálsson | Nafnleynd | Þórir Hall Stefánsson | Stefanía Ó. Amin Halldórsdóttir | Sigurður R Helgason | Stefán Þór Rögnvaldsson | Nafnleynd | Bjarnþóra María Pálsdóttir | Nafnleynd | Halla Margrét Jóhannesdóttir | Grétar Guðmundsson | Alexander S. O´Donovan Jones | Guðmundur Ó Þórðarson | Nafnleynd | Mariam Darai | Gunnar Már Guðnason | Nafnleynd | Nafnleynd | Rögnvaldur Gunnarsson | Sylvía Rut Sævarsdóttir | Anton Marinó Stefánsson | Unnur Styrkársdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Arthur Karl Eyjólfsson | Valgeir Magnússon | Nafnleynd | Ólafur Haukur Sverrisson | Þórir Sævar Maronsson | Jóhann Óskar Borgþórsson | Davíð Rúrik Martinsson | Matthildur Iren Jósefsdóttir | Unnur Edda Müller | Brynhildur Briem | Guðrún M Njálsdóttir | Fanney Björk Ingólfsdóttir | Kaleb Joshua Hermannsson | Katrín Ingvadóttir | Nafnleynd | Rögnvaldur Þór Óskarsson | Gunnar Steinn Valgarðsson | Edda Sosseh Ragnarsdóttir | Ólafur Karlsson | Ingibjörg Pálsdóttir | Guðríður Björg Guðfinnsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigríður H Guðmundsdóttir | Jóhann Sævar Kristinsson | Helga Valgerður Skúladóttir | Elizabete Goncalves Batista | Nafnleynd | Nafnleynd | Gestur Sigurjónsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðni Þór Björnsson | Sara Bergmann Friðriksdóttir | Árni Helgi Ingason | Önundur S Björnsson | Ólöf Ingólfsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Dagný Björt Benjamínsdóttir | Jóhannes Þorleiksson | Haraldur Darri Þorvaldsson | Nafnleynd | Nicolas Pétur Blin | Símon Böðvarsson | Nafnleynd | Sunna Axelsdóttir | Ásdís Arnardóttir | Sigurður Konráðsson | Nafnleynd | Skúli Guðbjarnarson | Berglind Agnarsdóttir | Nafnleynd | Brynja V Eggertsdóttir | Anton Bjarnason | Nafnleynd | Nafnleynd | Þuríður Jóhannsdóttir | Aralíus Gestur Jósepsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Úlfar Hróarsson | Nafnleynd | Guðrún Ágústa Eðvarðsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Ingvar Sigurðsson | Nafnleynd | Sverrir Davíð Hauksson | Nafnleynd | Brynjólfur G Stefánsson | Ragnhildur Blöndal | Jón Víkingur Hálfdánarson | Guðfinna H. Steindórsdóttir | Nafnleynd | Sigurþór Örn Arnarson | Ágúst Ágústsson | Nafnleynd | Anna Margrét Björgvinsdóttir | Erla Björk Ólafsdóttir | Nafnleynd | Arndís Heimisdóttir | Lilja Anna Gunnarsdóttir | Kristín Þórisdóttir | Sigríður Anna Hjartardóttir | Dýrleif Hallgríms | Margrét Arna Aradóttir | Davíð Reginsson | Nafnleynd | Karl Sigfússon | Nafnleynd | Ómar Hjörleifsson | Ólafur Már Ólafsson | Nafnleynd | Ólafur Örn Josephsson | Ólafur Brynjar Bjarkason | Nafnleynd | Nafnleynd | Yrsa Guðrún Þorvaldsdóttir | Inga Birna Magnadóttir | Steinar Sveinsson | Nafnleynd | Magnea Gylfadóttir | Atli Freyr Rúnarsson | Jóhann Egill Jóhannsson | Ása Hrönn Sæmundsdóttir | Nafnleynd | Ingvi Magnússon | Hans Hreinsson | Marta Þórðardóttir | Kolbrún Sigurðardóttir | Nafnleynd | Þórný Gunnarsdóttir | Halldóra J Hafsteinsdóttir | Þór Þórðarson | Anna Guðrún Norðfjörð | Nafnleynd | Nafnleynd | Finnur Arnar Arnarson | Agnar Leó Þórisson | Nafnleynd | Albert Birgisson | Ágústa Rut Sigurgeirsdóttir | Drífa Björg Marinósdóttir | Birgir Ólafsson | Sigfús Ólafsson | Nafnleynd | Gunnar Magnússon | Kristín Svavarsdóttir | Friðrik Páll Jónsson | Bjarnheiður D Þrastardóttir | Björn Steinar Larsen | Georg Alfreð Vilhjálmsson | Edda Sigrún Friðgeirsdóttir | Hafsteinn Gunnar Jónsson | Anna Björk Sverrisdóttir | Elsa Pétursdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Hulda Kolbrún Guðjónsdóttir | Nafnleynd | Pétur Steinn Kristjánsson | Andri Ellertsson | Kári Ingason | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Birgitta María Vilbergsdóttir | Örvar Sigurgeirsson | Nafnleynd | Jónas G Einarsson | Nafnleynd | Tinna Guðbjartsdóttir | Nafnleynd | Kristín Sveinsdóttir | Stefán Óli Baldursson | Ása Berglind Hjálmarsdóttir | Nafnleynd | Kristbjörn Ægisson | Nafnleynd | Nafnleynd | Hörður A Guðmundsson | Þóroddur Friðrik Gísli Jónsson | Stefán Kristinsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðbjörg Guðjónsdóttir | Anna Jórunn Óskarsdóttir | Nafnleynd | Ómar Ásgeirsson | Kristín Árnadóttir | Nafnleynd | Sigurður B Richardsson | Nafnleynd | Þórbergur Egilsson | Sigurður Örn Úlfarsson | Kristmundur Anton Jónasson | Ingólfur Sverrir Guðjónsson | Davíð Þór Jónsson | Nafnleynd | Bryndís Valgeirsdóttir | Nafnleynd | Davíð Jens Hallgrímsson | Nafnleynd | Gunnar Sigurjónsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigursveinn Þorsteinsson | Jón Þorlákur Árnason | Aðalsteinn Örnólfsson | Helga Lára Sigurðardóttir | Nafnleynd | Karitas Óskarsdóttir | Halla Margrét Jóhannesdóttir | Nafnleynd | Jens Christian Sörensen | Tanya Brá Brynjarsdóttir | Guttormur E Sigurjónsson | Svanborg

Áskorun til Alþingis I 57 Marta Óskarsdóttir | Margrét Jóhönnudóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Gunnar Ólafsson | Anna Katrín Guðdísardóttir | Hrefna Dagbjört Arnardóttir | Andrés Ívarsson | Guðfinna Betty Hilmarsdóttir | Sturla Þórðarson | Nafnleynd | Guðlaug Elísabet Ólafsdóttir | Nafnleynd | Haukur Þór Bergmann | Kristján Helgi Stefánsson | Alfreð Örn Lilliendahl | Sigurður Andrésson | Tinna Bjarnadóttir | Nafnleynd | Harpa Björgvinsdóttir | Guðný Klara Böðvarsdóttir | Nafnleynd | Guðbjörg Halla Magnadóttir | Jóhannes Bragi Bjarnason | Bára Gísladóttir | Sólveig Johnsen | Nafnleynd | Magnús Már Kristjánsson | Valgeir Steinn Kárason | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Ólafur Vignir Magnússon | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Bergur Þórisson | Magnea Hjálmarsdóttir | Dýrfinna Ósk Sigvarðsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Hulda Magnúsdóttir | Nafnleynd | Unnur Eir Magnadóttir | Flovent Elías Johansen | Nafnleynd | Bjarki Bragason | Nafnleynd | Nafnleynd | Díana Ósk Pétursdóttir | Halla Björk Reynisdóttir | Sigríður Hulda Sigurðardóttir | Steinunn Guðbrandsdóttir | Elfa María Magnúsdóttir | Svana Björk Hreinsdóttir | Nafnleynd | Hallfríður Guðrún Blöndal | Snjáfríður Jónsdóttir | Brynjar Pétursson Young | Bjarni Már Ólafsson | Jóhann Örn Bjarnason | Nafnleynd | Ýr Harris Einarsdóttir | Gunnar Björgvin Rafnsson | Sæmundur Stefánsson | Jóhanna Karitas Traustadóttir | Abelína Hulda Harðardóttir | Arnheiður Ósk Hreggviðsdóttir | Nafnleynd | Ármann Ásgeir Harðarson | Ásdís Sigurgeirsdóttir | Helga Sigurjónsdóttir | Svavar Knútur Kristinsson | Steinunn Jónsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Ásþór Ragnarsson | Nafnleynd | Jón Kristinn Jónsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Þröstur Þórhallsson | Júlíana Brynja Erlendsdóttir | Tómas Hilmar Ragnarsson | Þorgerður Jónsdóttir | Þorkatla Elín Sigurðardóttir | Sigrún Helga Guðlaugsdóttir | Sigríður Harðardóttir | Heiða Steinunn Ólafsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Stefán Trausti Vigfússon | Nafnleynd | Ragnhildur Rögnvaldsdóttir | Nafnleynd | Fríða Margrét E Þorsteinsdóttir | Baldvin Ólafsson | Bryndís Guðmundsdóttir | Birna Hjaltalín Pálmadóttir | Guðrún Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Elías Ingvarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Daníel Örn Arnarsson | Dana Rún Hákonardóttir | María Ólafsdóttir | Sjöfn Guðmundsdóttir | Hólmar Svansson | Jón Már Jónasson | Nafnleynd | Nafnleynd | Vignir Smári Maríasson | Ragnheiður Maísól Sturludóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Hörður Filippusson | Nafnleynd | Reynir Sigurðsson | Guðrún Inga Bragadóttir | Nafnleynd | Elín Anna Ísaksdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigríður Jónsdóttir | Sædís Ólöf Pálsdóttir | Steinunn Ásta Eiríksdóttir | Arnar Árnason | Friðrik Kristján Jónsson | Nafnleynd | Edda Regína Harðardóttir | Margrét Gunnlaugsdóttir | Kristín Einarsdóttir | Jón Kaldal | Þorsteinn Þorsteinsson | Nafnleynd | Arndís Sigurðardóttir | Katrín Ýr Árnadóttir | Nafnleynd | Ingunn Jensdóttir | Nafnleynd | Sveinn Rósinkrans Pálsson | Bjarni Grétar Magnússon | Nafnleynd | Sigurður Einarsson | Guðni Gunnarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Haraldur Ólafsson | Björk Jónsdóttir | Sigtryggur Ásgrímsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigrún Halldórsdóttir | Eiður Benedikt Eiríksson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Kristján Már Gunnarsson | Nafnleynd | Bjarney Sigurleifsdóttir | Halldór Sverrisson | Nafnleynd | Guðrún Ingibjörg Ámundadóttir | Nafnleynd | Gunnar Illugi Sigurðsson | Arna Barkardóttir | Nafnleynd | Bára Samsonardóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Ingibjörg Þorkelsdóttir | Nafnleynd | Sævar Gestur Jónsson | Nafnleynd | Hjördís Ósk Phea Haraldsdóttir | Nafnleynd | Ragnheiður Thorsteinsson | Ásta Óskarsdóttir | Skúli Thoroddsen | Kristín Gígja Sigurðardóttir | Ragnheiður Alma Snæbjörnsdóttir | Gísli Bragason | Kolbrún Jónsdóttir | Ólöf Sigríður Arngrímsdóttir | Jónas Björgvin Antonsson | Dagrún Erla Ólafsdóttir | Nafnleynd | Jóhannes Þorkelsson | Ísleifur Jónsson | Guðmundur Hreinsson | Gísli Ágústsson | Kristján Pálsson | Agnar Freyr Helgason | Brynhildur H Kristjánsdóttir | Elsa Rannveig Sveinsdóttir | Ingi Snær Þórhallsson | Nafnleynd | Sigrún H Jónsdóttir | Kristján S Elíasson | Kristín Helga Karlsdóttir | Rósa Björg Ómarsdóttir | Ingibjörg Hauksdóttir | Ingi Bogi Bogason | Rósa Björg Ólafsdóttir | Nafnleynd | Kolbeinn Þorsteinsson | Nafnleynd | Ármann Helgi Guðmundsson | Halldór Örvar Stefánsson | Þórhildur Oddsdóttir | Karen Mellk | Sveinlaug Atladóttir | Nafnleynd | Sóley Mist Hjálmarsdóttir | Anna María Snorradóttir | Þorsteinn Grétar Þorsteinsson | Eysteinn Ari Bragason | Nafnleynd | Guðrún Emilía Karlsdóttir | Þórunn Birgisdóttir | Jón Ágúst Pálmason | Valgerður Halla Kristinsdóttir | Gestína Sigríður Gunnarsdóttir | Jóhannes Baldvin Jónsson | Nafnleynd | Ólafur Daði Jónsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðrún Bóel Guðjónsdóttir | Nafnleynd | Þórður Ólafur Þórðarson | Ásta Andrésdóttir | Nafnleynd | Stefán Karl Harðarson | Sigurður Hjörtur Ólafsson | Haraldur Örn Sturluson | Nafnleynd | Sigvaldi Kárason | Mai Tuyet Thi Bui | Sólveig Hjördís Jónsdóttir | Hafdís Ingadóttir | Rósa Ingibjörg Oddsdóttir | Óskar Styrmir Hauksson | Nafnleynd | Nafnleynd | Áslaug Inga Barðadóttir | Jónas Sigurðsson | Kristín Hallgrímsdóttir | Nafnleynd | Sævar Steinn Guðmundsson | Emil Gústafsson | Ingigerður Friðgeirsdóttir | Ragnheiður K Alexandersdóttir | Þórhildur Sylvía Magnúsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Axel Kvaran | Elmer Hreiðar Elmers | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðmundur Magnús Daðason | Íris Friðmey Sturludóttir | Sigríður Rúna Þóroddsdóttir | Nafnleynd | Vigdís Vilhjálmsdóttir | Aron Már Grímsson | Gunnhildur Gunnarsdóttir | Gígja Blöndal Benediktsdóttir | María Valgerður Jónsdóttir | Anna Eðvarðsdóttir | Hreiðar Margeirsson | Ásberg Jónsson | Guðrún Guðmundsdóttir | Haraldur Þórarinsson | Örn Viðar Andrésson | Kolbrún Þorfinnsdóttir | Sigurður Ingi Einarsson | Unnar Óli Ólafsson | Sveinbjörn Rúnar Svavarsson | Óli Jakob Hjálmarsson | Karina Gladys Bolivar Serge | Valur H Einarsson | Bryndís Björnsdóttir | Kristjana Helgadóttir | Nafnleynd | Halldóra Björg Rafnsdóttir | Guðbjörn Sigurjónsson | Hólmfríður Knútsdóttir | Nicolas Ragnar Muteau | Nafnleynd | Nafnleynd | Elfa Stefánsdóttir | Inga Margrét Árnadóttir | Jóhann Kristinn Þór Jónsson | Anna Hildur Árnadóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Eva Sigurðardóttir | Arnór Fannar Rúnarsson | Ágúst Freyr Martin | Nafnleynd | Kassem El Maimouni | Ólafur Sigurjón Arason | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Matthildur Torfadóttir | Nafnleynd | Torfi Hjörvar Björnsson | Nafnleynd | Þröstur Ingvarsson | Nafnleynd | Hulda Björg Ágústsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Hrönn Sigurðardóttir | Gísli Rúnar Guðmundsson | Hrefna Haraldsdóttir | Ásgeir Jóhannes Gunnarsson | Nafnleynd | Ágúst Símonarson | Heiðar Hauksson | Viktoría Emma Berglindardóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Heimir Ólafsson | Björn Birgisson | Nafnleynd | Saga Valsdóttir | Hulda Stefánsdóttir | Styrmir Þór Davíðsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Einar Andrésson | Málfríður Stefanía Þórðardóttir | Hilmar Örn Óskarsson | Nafnleynd | Hrefna Bettý Valsdóttir | Nafnleynd | Magnús Valur Albertsson | Nafnleynd | Einar Bergur Björnsson | Björn Grétar Sveinsson | Gunnar Þór Tómasson | Hjörtur Líndal Stefánsson | Gísli Guðnason | Snævarr Guðmundsson | Nafnleynd | Steinunn Helga Hallsdóttir | Sindri Snær Jensson | Borghildur Stephensen | Snæfríð Egilson | Nafnleynd | Nafnleynd | Hafdís Hrönn Ágústsdóttir | Nafnleynd | Kristín Þórunn Gunnarsdóttir | Ólöf Ingibergsdóttir | Reynir Torfason | Nafnleynd | Hrefna Björg Þorsteinsdóttir | Rósa Björk Guðmundsdóttir | Ólafur Rúnar Björgúlfsson | Andrés Páll Júlíusson | Hólmfríður Gestsdóttir | Freyr Ævarsson | Margrét Lára Jónsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Jóhanna Haraldsdóttir | Nafnleynd | Herdís Harpa Jónsdóttir | Finnur Karlsson | Einar Már Einarsson | Halldór Árni Sveinsson | Óskar Pétur Einarsson | Sigríður Sigurgísladóttir | Nafnleynd | Sólveig Fríða Kjærnested | Jón Róbert Ingimundarson | Nafnleynd | Kristín Halla Marinósdóttir | Halldór Jónatansson | Ægir Þór Sverrisson | Ragnar Edvardsson | Vigfús Markússon | Magnus Göransson | María Kristjánsdóttir | Kristín Ósk Guðmundsdóttir | Birna Lárusdóttir | Lovísa Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðmundur Sveinsson | Guðný Birna Rosenkjær | Gunnar Sveinsson | Símon Geir Þorsteinsson | Nafnleynd | Ólafur Bjarni Bjarnason | Hafdís Hrefna Haraldsdóttir | Hrafn Jónsson | Nafnleynd | Ingveldur Jónsdóttir | Tinna Sól Þorsteinsdóttir | Þórður Magnússon | Jóhanna Steinunn Hjálmtýsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Kristján Alexandersson | Ásgeir Örn Hlöðversson | Eðvarð Jóhannesson | Jens Einarsson | Linda Rós Eðvarðsdóttir | Nafnleynd | Hlynur Reimarsson | Guðmundur S Guðmundsson | Ragnheiður Arnardóttir | Nafnleynd | Ármann Steinar Gunnarsson | Nafnleynd | Georgia Kristmundsdóttir | Nafnleynd | Erna Guðrún Árnadóttir | Bergþór Guðmundsson | Nafnleynd | Aðalsteinn Jörundsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Steindór Gunnar Steindórsson | Jóna Kristín Hauksdóttir | Guðmundur Karl B Guðmundsson | Jóhann Páll Valdimarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Heiða Hlín Matthíasdóttir | Leifur Örn Kaldal Eiríksson | Nafnleynd | Dagný Birgisdóttir | Nafnleynd | Margrét Sigfúsdóttir | Nafnleynd | Guðmunda S Aðalsteinsdóttir | Þórarinn Gunnarsson | Margrét Sigurgeirsdóttir | Nafnleynd | Ragna Peta Hámundardóttir | Gunnar Jónsson | Nafnleynd | Hólmfríður Tryggvadóttir | Guðmundur Margeirsson | Marinó Einarsson | Anna Karen Kristjánsdóttir | Birgir Björnsson | Erling Jóhannesson | Ríkharður Páll Cormier | Nafnleynd | Guðni Matthíasson | Nafnleynd | Sonja Ósk Steindórsdóttir | Böðvar Aðalsteinsson | Birta Guðlaug Guðjónsdóttir | Nafnleynd | Davíð Jón Kristjánsson | Bergljót S Sveinsdóttir | Nafnleynd | María Björg

58 I Áskorun til Alþingis Magnúsdóttir | Anna Helga Jónsdóttir | Björg Þórarinsdóttir | Steinunn Ólafsdóttir | Guðrún Edda Finnbogadóttir | Jóhann Hans Þorvaldsson | Ingibjörg Albertsdóttir | Ingibjörg Ásta Pétursdóttir | Stefán Magnússon | Ingibjörg Svala Jónsdóttir | Guðmundur Annas Árnason | Halldóra Björnsdóttir | Þórunn Héðinsdóttir | Jón Haukdal Kristjánsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Heiðar Skúli Steinsson | Ragnheiður Harpa Sveinsdóttir | Nafnleynd | Páll Rúnar Pálsson | Nafnleynd | María Jónsdóttir | Brynja Árnadóttir | Sigurður Ármann Snævarr | Nataliya Ivanovna Shestakova | Þorgils Þorgilsson | Gísli Örn Gíslason | Nafnleynd | Stígur Steingrímsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Marta Górska | Nafnleynd | Helga Hauksdóttir | Arna Reynisdóttir | Nafnleynd | Huginn Gunnarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Jón Kristinn Laufdal Ólafsson | Margrét Ingólfsdóttir | Nafnleynd | Álfhildur Erna Hjörleifsdóttir | Gísli Gissur Ófeigsson | Sonja Aðalbjörg Gylfadóttir | Nafnleynd | Helga Jóhannesdóttir | Margrét Helga Gunnarsdóttir | Þórir Traustason | Guðni Vilberg Björnsson | Elvar Ólafsson | Guðmundur K Kristjónsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Unnar Friðrik Sigurðsson | Þórir Jónsson Hraundal | Nafnleynd | Soffía Waag Árnadóttir | Bjarki Ólafsson | Ingvar Þorsteinsson | Júlía Malou Björnsdóttir | Nafnleynd | Jóanna Hrönn Sigurðardóttir | Finnbogi Finnbogason | Nafnleynd | Guðrún Friðriksdóttir | Nafnleynd | Elín Eyfjörð Guðmundsdóttir | Sigurður Ásbjörn Pétursson | Stefán Jóhannesson | Ragnar Björn Agnarsson | Nafnleynd | Einar Logi Erlingsson | Nafnleynd | Ástvaldur Anton Erlingsson | Nafnleynd | Guðjón Hilmarsson | Jónína Guðrún Eysteinsdóttir | Sigríður Ísól Gunnarsdóttir | Hjalti Friðriksson | Einar Hallgrímur Jakobsson | Jónína Guðrún Kristinsdóttir | Linda María Þorsteinsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðmundur Daði Árnþórsson | Hellen Sigurbjörg Helgadóttir | Helga Oddrún Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Eva María Matthíasdóttir | Guðmundur I Kristófersson | Jón Pálmi Jónsson | Hjalti Páll Þorvarðarson | Nafnleynd | Jón Einarsson | Ingibjörg Haraldsdóttir | Hrafnhildur Theódórsdóttir | Halla Bryndís Jónsdóttir | Guðný Hildur Dagsdóttir | Guðrún Hulda Waage | Frosti Kr. Logason | Vilhjálmur Egill Harðarson | Þórey Maren Sigurðardóttir | Sigurbjörg Hlöðversdóttir | Ingvar Sigurjónsson | Alexander Björn Hansen | Erla Sveinsdóttir | Freydís Edda Benediktsdóttir | Sigrún Ósk Snorradóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Margrét Sigurðardóttir | Nafnleynd | Elvar Laxdal | Jón Orri Ólafsson | Hildur Fjóla Svansdóttir | Anna Margrjet Þ Ólafsdóttir | Anna Ingvadóttir | Arna Kristín Andrésdóttir | Magnús Ingólfsson | Ásta Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigurður Örn Sigurðsson | Marías Hafsteinn Guðmundsson | Skarphéðinn Gunnarsson | Nafnleynd | Guðfinna Rósa Gunnarsdóttir | Bjarni Kristjánsson | Karen Björk Eyþórsdóttir | Helga Eggertsdóttir | Ragnar Sigurðsson | Ottó Magnússon | Nafnleynd | Nafnleynd | Rafn Rauf Hasanov | Einar Emil Einarsson | Bjarnþór Þorláksson | Gunnar Freyr Rúnarsson | Nafnleynd | Kristján Kristjánsson | Kristján Bergmann Tómasson | Halldóra E Björgúlfsdóttir | Gunnar Freyr Steinsson | Tómas Ingi Ragnarsson | Friðrik Valur Hákonarson | Nafnleynd | Þórður I Þorbjörnsson | Nafnleynd | Brenda Asiimire | Íris Dögg Oddsdóttir | Nafnleynd | Ástþór Magnús Þórhallsson | Sigrún Kristjánsdóttir | Nafnleynd | Guðrún Ólöf Gunnarsdóttir | Auðbjörg Jónsdóttir | Ólafur Thorarensen | Nafnleynd | Björgvin Ívar Guðbrandsson | Birgir Jónsson | Nafnleynd | Theódór Ágúst Magnússon | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðrún Valdimarsdóttir | Nafnleynd | Jakob Árni H. Ísleifsson | Nafnleynd | Hafsteinn Hrannar Ásgrímsson | Hilmar Þór Friðþjófsson | Hans Jakob Beck | Rósa Magnúsdóttir | Nafnleynd | Edward Örn Jóhannesson | Magnús Stefánsson | Nafnleynd | Snorri Örn Arnaldsson | Nafnleynd | Ragnheiður Valgarðsdóttir | Nafnleynd | Hólmfríður Hafsteinsdóttir | Vaiva Drilingaité | Eðvarð Hilmarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Kristín Arinbjarnardóttir | Berglind Sigurjónsdóttir | Unnur Sveindís Óskarsdóttir | Zohra Lilia Benbouabdellah | Anna Marit Níelsdóttir | Aðalheiður Ósk Þorsteinsdóttir | Nafnleynd | Hilda Hólm Árnadóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Katrín Harðardóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Eva Dögg Þorvaldsdóttir | Örn Helgason | Ómar Kjartan Yasin | Steinunn Guðjónsdóttir | Nafnleynd | Jóhannes Freyr Þorleifsson | Hermann Hafsteinsson | Atli Örn Sævarsson | Nafnleynd | Jón Þór Sigmundsson | Valgerður Kristinsdóttir | Pétur Óskarsson | Dagbjört Magnúsdóttir | Ólafur Jóhann Engilbertsson | Stella Rín Bieltvedt | Ingólfur Kolbeinsson | Hlynur Þór Agnarsson | Ívar Sigurbergsson | Nafnleynd | Magnús G Ólafsson | Þórarinn Björn Sigurjónsson | Sólveig Einarsdóttir | Jakob Björgvin Þorsteinsson | Nafnleynd | Bjarnveig E Pálsdóttir | Hólmfríður Sigurðardóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Pálmi Þór Gíslason | Þórður Elíasson | Hulda Björnsdóttir | Reynir Heiðar Antonsson | Egill Guðnason | Nafnleynd | Elín Skeggjadóttir | Sigurður Magnússon | Sævar Sigurgeirsson | Davíð Thoroddsen Guðjónsson | Guðmundur Þorsteinsson | Sölvi Snær Sigurðarson | Nafnleynd | Nafnleynd | Kristinn Reynir Eiðsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Kristján Baldursson | Sigurður Ingi Kjartansson | Skúli Gautason | Árni Bragason | Sjöfn Ottósdóttir | Halldór Erlendsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Jón Pétur Magnason | Guðlaug Gísladóttir | Kristín Pálsdóttir | Sævör Þorvarðardóttir | Nafnleynd | Jóna Sigurlín Harðardóttir | Ernir Magnússon | Steinar Birgisson | Eyjólfur Alexandersson | Arnfinnur Róbert Einarsson | Margrét S Bárðardóttir | Gunnar Sveinsson | Valur Rúnar Kristjánsson | Guðný Rós Sigurbjörnsdóttir | Aríel Jóhann Árnason | Eva Elvira Klonowski | Styrmir Svavarsson | Snædís Jónsdóttir | Elín Auður Ólafsdóttir | Nafnleynd | Skúli Óskarsson | Helga Sjöfn Guðjónsdóttir | Lárus Jóhann Jóhannsson | Haraldur Gunnar Ásmundsson | Pétur Sturluson | Sigríður Oddný Guðjónsdóttir | Berglind Guðbrandsdóttir | Magnea Margrét Friðgeirsdóttir | Nafnleynd | Bjarni Lárusson | Adama Ndure | Þjóðhildur Birna Matthíasdóttir | Kristján G Gunnarsson | Áslaug Sigurðardóttir | Friðgerður Brynja Jónsdóttir | Margrét Valtýsdóttir | Sigurþór L Sigurðsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Sólveig Edda Ingvarsdóttir | Nafnleynd | Arna Dögg Einarsdóttir | Halla Einarsdóttir | Nafnleynd | Inga Guðrún Hlöðversdóttir | Nafnleynd | Sigrún Gígja Svavarsdóttir | Ólöf Helga Gunnarsdóttir | Fríða Líf Vignisdóttir | Gunnar Valgeir Reynisson | Sigurbjörg Björgvinsdóttir | Ásdís Guðný Guðmundsdóttir | Alejandro Serrano Garcia | Valgerður Guðmundsdóttir | Júlíus Lennart Friðjónsson | Guðrún Helga Pálsdóttir | Gabríel Örn Erlingsson | Helgi Kristófer Helgason | Erla Björgvinsdóttir | Nafnleynd | Björg Kristín Jónsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Þráinn Guðbrandsson | Erling Ólafsson | Guðlaugur Aðalsteinsson | Freyja Steingrímsdóttir | Helga Gréta Kristjánsdóttir | Thelma Ósk Jóhannesdóttir | Agnar Kristján Þorsteinsson | Nafnleynd | Frímann Haukur Ómarsson | Nafnleynd | Solveig Lilja Óladóttir | Jón Pétursson | Kristján Jón Eysteinsson | Álfheiður María Ívarsdóttir | Eydís Ósk Símonardóttir | Tómas Búi Böðvarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðni Arnar Guðnason | Aðalsteinn Garðarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Garðar Jóhannsson | Þuríður Maggý Magnúsdóttir | Nafnleynd | Atli Lilliendahl | Ásta Gísladóttir | Kolbrún Guðmundsdóttir | Þorgeir Auðunn Karlsson | Regína Ösp Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Rósa Jónsdóttir | Ásrún Rudolfsdóttir | Nafnleynd | Ester Bíbí Ásgeirsdóttir | Michael Jón Clarke | Nafnleynd | Ragnheiður Gunnarsdóttir | Birna Ásgeirsdóttir | Bjarni Jónsson | Hafdís Guðmundsdóttir | Ruth Ásdísardóttir | Nanna Soffía Karlsdóttir | Nafnleynd | Ellen María Einarsdóttir | Nafnleynd | Sumarliði Einar Daðason | Nafnleynd | Arnlín Þuríður Óladóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Margrét Magnúsdóttir | Nafnleynd | Atli Már Ingvarsson | Þorvaldur Kristján Sverrisson | Nafnleynd | Stefán Geir Sveinsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Hólmfríður Árnadóttir | Valdimar Halldórsson | Guðbjörg Eva Kristjánsdóttir | Nafnleynd | Hólmfríður Sveinsdóttir | Einar Valur Erlingsson | Heimir Björn Janusarson | Guðbjörg Guðjónsdóttir | Nafnleynd | Sigríður M Sigurðardóttir | Hreinn Bergsveinsson | Haukur Gísli Harðarson | Nafnleynd | Jakob Viðar Guðmundsson | Sigrún Herdís Arndal | Nafnleynd | Daði Örn Jensson | Nafnleynd | Eyjólfur Már Sigurðsson | Nafnleynd | Atli Guðlaugsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Vésteinn Benediktsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Helga Harðardóttir | Hrafnhildur Karlsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Magnús Ólafsson | Nafnleynd | Ólöf Inga Jónsdóttir | Nafnleynd | Jóhanna Valborg Kolbeinsdóttir | Birkir Hafsteinsson | Jón Yngvi Jóhannsson | Nafnleynd | Inga Dóra Guðmundsdóttir | Rakel Guðmundsdóttir | Guðrún Öyahals | Ari Vésteinsson | Sigrún Traustadóttir | Skúli Pálsson | Nafnleynd | Pétur Axel Pétursson | Aron Ármann Jónsson | Hulda Björk Gunnlaugsdóttir | Nafnleynd | Björk Arnardóttir | Nafnleynd | Svanhvít K Ingibergsdóttir | Sigurður Jónsson | Nafnleynd | Gunnar E Randversson | Lilja Dögg Arnþórsdóttir | Nafnleynd | Guðmundur Jón Elíasson | Eyrún Linda Gunnarsdóttir | Guðmundur Bjarnason | Oddný Dóra Jónsdóttir | Nafnleynd | Kerstin E Andersson | Nafnleynd | Ellen Ágústa Björnsdóttir | Elín Birna Kristinsdóttir | Nafnleynd | Ingi Einar Jóhannesson | Birkir Marinósson | Andri Snær Axelsson | Nafnleynd | Örn Þorvarðarson | Nafnleynd | Anna Guðný Sigurðardóttir | Nafnleynd | Rósa Björg Högnadóttir | Martha Ernstsdóttir | Sigurkarl Magnússon | Steinar Sigurpálsson | Ævar Ágústsson | Nafnleynd | Karl Finnbogason | Sigríður Theodóra Egilsdóttir | Inga Margrét Birgisdóttir | Þorkell Árnason | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðmundur Kristján

Áskorun til Alþingis I 59 Jónsson | Sigurður Sigurðarson | Þorsteinn Örn Kolbeinsson | Nafnleynd | Ragnar Fossmar Bjargarson | Hanna Bergljót Jóhannsdóttir | Nafnleynd | Egill Birkir Sigurðsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Valur Hólm Sigurðarson | Lovísa Visitacion Munoz | Karl Kristinn Stefánsson | Gabríel Sveinn Bragason | Laura Santangelo | Bryngeir Ásbjörnsson | Ólöf María Vigfúsdóttir | Nafnleynd | Íris Rán Símonardóttir | Guðbjörg Björnsdóttir | Arnheiður Bjarnadóttir | Hinrik Már Jónsson | Ástríður Pétursdóttir | Nafnleynd | Hildur Magnúsdóttir | Guðný Ýr Sigfúsdóttir | Daði Þór Jónsson | Siggeir R Kristjánsson | Haraldur Tryggvason | Anna Hafliðadóttir | Björg Flygenring Finnbogadóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Þórunn Guðmundsdóttir | Björn Helgason | Valtýr Örn Gunnlaugsson | Ragna Þyri Magnúsdóttir | Nafnleynd | Sigurberg G Ragnarsson | Sigríður Erlendsdóttir | Ingibjörg Ósk Elíasdóttir | Nafnleynd | Berglind Harpa Steinsdóttir | Nafnleynd | Hafsteinn S Þorvaldsson | Rúnar Gunnarsson | Margrét Birgisdóttir | Agnar Sigurbjörnsson | Ingvar Helgason | Vilborg Einarsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Hafsteinn Matthíasson | Valgerður Ólafsdóttir | Vilhelm Jónsson | Heiðar Sigurjónsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Jón Bjarklind | Nafnleynd | Þóra Lovísa Friðleifsdóttir | Guðrún Hrönn Tómasdóttir | Jóhann Thorarensen | Steinunn Hildur Hauksdóttir | Ólafur Þorvaldsson | Sverrir Kristjánsson | Bergþóra Sveinsdóttir | Heimir Örn Jensson | Steindór Gunnarsson | Nafnleynd | Francois Frans Heenen | Nafnleynd | Harpa Guðfinnsdóttir | Ágúst Sigurður Hrafnsson | Alma Dagbjört Möller | Stefán Reynir Kristjánsson | Nafnleynd | Jóhann S D Christiansen | Ingibjörg Steinsdóttir | Berent Karl Hafsteinsson | Gunnar Karl Guðjónsson | Nafnleynd | Sigríður Þorkelsdóttir | Sigríður Jónasdóttir | Brynja Björk Birgisdóttir | Arnar Þór Stefánsson | Ásgrímur Guðmundur Björnsson | Elín Björk Jónasdóttir | Birgir Þór Óskarsson | Nafnleynd | Ragnheiður Viðarsdóttir | Nafnleynd | Sigurþór Stefánsson | Anna Ósk Traustadóttir | Nafnleynd | Bjarnveig Dagsdóttir | Dagur B Eggertsson | Viktor Ari Viktorsson | Tómas Helgi Tómasson | Nafnleynd | Sigríður Ingvarsdóttir | Björg Guðmundsdóttir | Sigríður Ólafsdóttir | Anna Gunnlaug Friðriksdóttir | Atli Már Þórarinsson | Falk Krueger | Jóhann Thoroddsen | Símon Steingrímsson | Agla Harðardóttir | Einar Björn Halldórsson | Marinó Muggur Þorbjarnarson | Edda Pétursdóttir | Sigmundur Þ Grétarsson | Nafnleynd | Hrafnhildur Ragnarsdóttir | Hákon Már Oddsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Sólveig Stefánsdóttir | Nafnleynd | Freysteinn Nonni Mánason | Nafnleynd | Sigríður Jóhannsdóttir | Alexandra Einarsdóttir | Guðrún Þórðardóttir | Nafnleynd | Hrannar Björn Arnarsson | Axel Guðmundur Arason | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Sólveig Sigurðardóttir | Helgi Guðjónsson | Nafnleynd | Hildur Hjartardóttir | Halla Skúladóttir | Hafsteinn Másson | Paul Bjarne Hansen | Stefán J Bernharðsson Wilkinson | Viktor Burkni Pálsson | Nafnleynd | Ingi Björn Guðnason | Nafnleynd | Agnes Björk Guðmundsdóttir | Bjarki Már Jónsson | Maya Staub | Unnur Jónsdóttir | Nafnleynd | Matthías Kristjánsson | Þorgeir Frímann Óðinsson | Jón Trausti Sölvason | Saga Fenger Þórðardóttir | Ásdís Erla Þorsteinsdóttir | Guðrún Sveinbjörnsdóttir | Harpa Rut Sigurjónsdóttir | Katrín Sveinsdóttir | Kristleifur Kolbeinsson | Sólveig Katrín Jónsdóttir | Nafnleynd | Guðrún Sesselja Arnardóttir | Guðný Maja Riba Pétursdóttir | Margrét Helga Björnsdóttir | Nafnleynd | Ólöf Elfa Leifsdóttir | María Sædís Baldursdóttir | Guðrún Jóna Óskarsdóttir | Hermann Óli Finnsson | Nafnleynd | Guðlaug Hildur Birgisdóttir | Guðmundur Halldórsson | Björgvin E. Vídalín Arngrímsson | Friðrik Guðmundsson | Hólmfríður Þórisdóttir | Nafnleynd | Sigurlaug Jónsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Eygerður Guðbrandsdóttir | Nafnleynd | Ragnar Gíslason | Nafnleynd | Valgerður Lísa Gestsdóttir | Þröstur Hrafnkelsson | Brynjar Jóhannsson | Halldór Ólafur Holt | Elínborg A Benediktsdóttir | Hrönn Elísabet Pálsdóttir | Helga Matthildur Bjarnadóttir | Gunnar Ólafsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Jón Davíð Ásgeirsson | Harpa Bóel Sigurgeirsdóttir | Ragnheiður Hulda Bjarnadóttir | Þuríður Krist. Kristleifsdóttir | Nafnleynd | Friðrik G Friðriksson | Sturla Þór Björnsson | Ágústa Margrét Jóhannsdóttir | Indriði Helgi Einarsson | Nafnleynd | Sigfús Gunnarsson | Izabela Anna Wojtas | Nafnleynd | Jessica Tómasdóttir | Gunnar Jakob Briem | Sigurbjörg E Bergsteinsdóttir | Nafnleynd | Númi Finnur Aðalbjörnsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Jón Rúnar Bjarnason | Nafnleynd | Auður Hermannsdóttir | Nafnleynd | Guðni Helgason | Karitas Sóley Haesler | Anna Margrét Jóhannesdóttir | Nafnleynd | Aðalheiður L Borgþórsdóttir | Nafnleynd | Ingólfur Hjörleifsson | Halla Hallsdóttir | Þorgerður Helga Árnadóttir | Torfi Páll Ómarsson | Karl Halldórsson | Nafnleynd | Sindri Þór Stefánsson | Sigrún Kristjana Gylfadóttir | Nafnleynd | Kári Aðalsteinsson | Gylfi Ingimarsson | Sighvatur K Björgvinsson | Örn Sigurður Einarsson | Þorvaldur Logason | Hildur Símonardóttir | Gyða Jóhannsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Ari Eydal Egilsson | Rebekka Rós Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Arnar Dan Kristjánsson | Sæbjörn Kristjánsson | Anna Þóra Grétarsdóttir | Nafnleynd | Magnús Stefán Einarsson | Lóa Ólafsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Særún Rósa Ástþórsdóttir | Oddný Elín Magnadóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Lilja Brandstrup Knudsen | Stefán Jökull Sigurðarson | Tína Linh Khong | Jóhanna Birna Guðmundsdóttir | Kristrún Sigurjónsdóttir | Anna Þóra Þrastardóttir | Nafnleynd | Ólöf Flygenring | Helga Hansdóttir | Höskuldur Freyr Sveinsson | Ása Elísa Einarsdóttir | Katrín Huld Káradóttir | Nafnleynd | Ásgeir Ingi Jóhannesson Long | Nafnleynd | Hjálmar Þorsteinsson | Fannar Hrafn Ragnarsson | Hreinn Jónsson | Vigfús Guðmundsson | Rannveig Óladóttir | Hildigunnur H. H. Thorsteinsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Ásgerður Svava Gissurardóttir | Sara Björnsdóttir | Ólöf Kristín Helgadóttir | Skúli Sigurðsson | Nafnleynd | Ómar Emilsson | Nafnleynd | Sigurður Ólafsson | Nafnleynd | Sigríður Sigurðardóttir | Nafnleynd | Einar Hrafn Björnsson | Þórdís Helga Kjartansdóttir | Ólöf Ósk Steingrímsdóttir | Kristmundur Roman Zakharii | Nafnleynd | Trausti Ólafur Matthíasson | Sigurður Grétar Geirsson | Sigurþór Arnarsson | Nafnleynd | Lilja Eyþórsdóttir | Einar Hafliði Einarsson | Davíð Arnarsson | Rakel Sara Hjartardóttir | Nafnleynd | Alexander Kristinn Smárason | Ragnheiður Á Ingiþórsdóttir | Unnur Tómasdóttir | Anastasiya Z. Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Kristín Rós Steindórsdóttir | Guðmundur J Halldórsson | Þórður Kristinn Kristjánsson | Kári Pálsson | Rafn Guðmundsson | Nils A Nowenstein Mathey | Stefanía Vigdís Gísladóttir | Nafnleynd | Hannes Már Sigurðsson | Auður Ösp Guðmundsdóttir | Gunnar Magnússon | Ása Bergný Tómasdóttir | Nafnleynd | Guðrún Hildur Ragnarsdóttir | Nafnleynd | Ari Jónsson | Helga Brá Árnadóttir | Nafnleynd | Guðmundur Ingi Haraldsson | Haraldur Bjarni Magnússon | Nafnleynd | Rögnvaldur Dofri Pétursson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigurður Magnússon | Nafnleynd | Rósa Margeirsdóttir | Harpa Sól Benediktsdóttir | Viktor Aron Bragason | Fríða Hjálmarsdóttir | Ásta Sigurðardóttir | Einar Örn Finnsson | Birta Hildardóttir | Þórhallur Geirsson | Áslaug Ragnars | Nafnleynd | Nafnleynd | Hróbjartur Örn Eyjólfsson | Nafnleynd | Jón Örn Sigurðsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Stefán Þór Sigurjónsson | Baldvin Sigurðsson | Nafnleynd | Helga Arnþórsdóttir | Páll Guðjónsson | Soffía Jóhannesdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Kristín Edda Óskarsdóttir | Þórunn Hálfdánardóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Kolbeinn Elí Pétursson | Nafnleynd | Alexander Einarsson | Steinunn Ósk Sigursteinsdóttir | Auður Inez Sellgren | Tanja Huld Leví Guðmundsdóttir | Ísak Stefánsson | Nafnleynd | Þorsteinn Máni Hrafnsson | Jóhanna Margrét Hjartardóttir | Inga Rún Sigurðardóttir | Gunnar Örn Örlygsson | Guðbjörg Daníelsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Ragnheiður Kr Þorláksdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Ingibjörg Sólrún Sigmarsdóttir | Ásgeir Skorri Thoroddsen | Nafnleynd | Ásta Andrésdóttir | Magnús Fannar Guðmundsson | Lárus Þórarinn Blöndal | Ýr Gunnlaugsdóttir | Nafnleynd | Karen Ósk Pétursdóttir | Nafnleynd | Hildur Kathleen Harðardóttir | Erlingur Brynjólfsson | Guðrún Torfadóttir | Þorsteinn Gunnar Jónsson | Helga Friðriksdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Ólafur Ó Guðmundsson | Henning Árni Jóhannsson | Nafnleynd | Reynar Jarl Bjarnason | Heiðrún Berglind Hansdóttir | Eiður Valgarðsson | Daníel Þórðarson | Gylfi Magnússon | Nafnleynd | Einar Stefánsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Októvía Hrönn Edvinsdóttir | Brynja Óskarsdóttir | Hrólfur Karl Cela | Margrét Kristjánsdóttir | Reynir Þór Finnbogason | Birna Valgeirsdóttir | Björn Gíslason | Sigríður Droplaug Jónsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Gréta Kristín Ómarsdóttir | Freygerður Ásdís Guðmundsdóttir | Arnar Már Ólafsson | Kjartan Reynir Sigurðsson | Charlotte Sigrid á Kósini | Nafnleynd | Kristen James Martel | Jón Rafn Högnason | Kristófer Ernir Guðmundsson | Kári Jónsson | Nafnleynd | Ingólfur Sveinsson | Grétar Guðmundsson | Nafnleynd | Daníel Þór Gunnarsson | Þóra Regína Böðvarsdóttir | Nafnleynd | Ólafur Karvel Pálsson | Nafnleynd | Hafdís Harðardóttir | Örn Benedikt Sverrisson | Axel Örn Jansson | Þorbjörg Finnsdóttir | Jón Ólafsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðríður Birna Jónsdóttir | Katrín Linda Óskarsdóttir | Nafnleynd | Hjördís Björg Kristinsdóttir | Vignir Þór Birgisson | Helga Salbjörg Guðmundsdóttir | Sverrir Bergmann Magnússon | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigurður Þór Haraldsson | Nafnleynd | Þórhallur Ingi Halldórsson | Ingibjörg Einarsdóttir | Gunnar Örn Gunnarsson | Ágúst Ívar Birgisson | Bryndís Ósk Sævarsdóttir

60 I Áskorun til Alþingis | Óskar Sturluson | Hrafnhildur Árnadóttir | Ingunn Helga Bjarnadóttir | Aðalsteinn G Norberg | Sigmar Sigurðsson | Ásta Guðbjörg Rögnvaldsdóttir | Nafnleynd | Arnar Snæbjörnsson | Nafnleynd | Sigurdís Sóley Lýðsdóttir | Ásta Fanney Reynisdóttir | Nafnleynd | Dröfn Sigurðardóttir | Gunnar Guðjónsson | Þórmundur Jónatansson | Anna Sólveig Bjarnadóttir | Nafnleynd | Jón Haukur Ingvason | Nafnleynd | Bjarni Bjarnason | Aðalsteinn Stefánsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðmundur Jónsson | Guðrún Hrund Harðardóttir | Jón Ingi Sigurmundsson | Ari Guðmundsson | Rannveig Jónasdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Aron Örn Brynjarsson | Halldór Björgvin Ívarsson | Elín Hilmarsdóttir | Nafnleynd | Guðmundur Rúnar Bjarnason | Sigurður Sveinsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Kristinn Friðrik Hrafnsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Ólafur Valdín Halldórsson | Sigurgeir Halldórsson | Dagmar Sæunn Maríusdóttir | Kristinn Halldórsson | Nafnleynd | Jóhannes Jensson | Anna Margrét Jónsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Hólmfríður Böðvarsdóttir | Daníel Freyr Birkisson | Brynjar Helgi Ásgeirsson | Orri Helgason | Nafnleynd | Jón Gíslason | Guðrún Katla Bárðardóttir | Nafnleynd | Bogi Haraldsson | Kristín María Sigþórsdóttir | Gústaf Daníelsson | Nafnleynd | Hugrún Björnsdóttir | Steinunn Anna Eiríksdóttir | Nafnleynd | Guðmundur Þorsteinsson | Lúðvík Vestar Davíð Tryggvason | Anton Ívarsson | Nafnleynd | Aron Ingi Eiðsson Mörköre | Jens Beining Jia | Nafnleynd | Guðný Soffía Erlingsdóttir | Nafnleynd | Steingrímur Björnsson | Brynja Sveinsdóttir | Nafnleynd | Svavar Ellertsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Kristjana Björk Brynjarsdóttir | Brjánn Birgisson | Ari Jón Arason | Ásta Kristín Norrman | Nafnleynd | Nafnleynd | Þorsteinn Ólafsson | Nafnleynd | Guðrún Elín Herbertsdóttir | Jenný Valdimarsdóttir | Elísa Björt Bjarnadóttir | Kristín Silla Þórðardóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Bylgja Ægisdóttir | Logi Þ Jónsson | Nafnleynd | Halldór Þór Helgason | Ingigerður M Stefánsdóttir | Sigurjón Jónasson | Glódís Tara Fannarsdóttir | Nafnleynd | Gunnar Viggósson | Þuríður Guðjónsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Þórunn Arnardóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Sæunn Eggertsdóttir | Trausti Björnsson | Hallgrímur P Gústafsson | Katrín Edwardsdóttir | Gunnar Bergmann Salómonsson | Haraldur Gísli Ægisson | Nafnleynd | Íris Heiður Jóhannsdóttir | Sturla Jónsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Aðalheiður Sigurðardóttir | Jón Óskar Ásmundsson | Unnur Elínborg Birgisdóttir | Ástrós Ösp Brynjarsdóttir | Nafnleynd | Alexander Smári Davíðsson | Nafnleynd | Elfa Björk Hauksdóttir | Jónína Björk Vilhjálmsdóttir | Nafnleynd | Hörður Már Karlsson | Ingibjörg Guðrún Guðjónsdóttir | Nafnleynd | Dagný Kaldal Leifsdóttir | Baldur Bjarman Teitsson | Þóra Katrín Hrafnsdóttir | Laufey Jóhanna Sigurpálsdóttir | Guðmundur Helgi Helgason | Jenný L Valdimarsdóttir | Guðjón Jónsson | Elín Ágústa Ingimundardóttir | Nafnleynd | Oddný Guðbjörg Harðardóttir | Phonchanok Kaewthon | Þórður Magnússon | Gunnar Már Jónsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Ólafur Sigurðsson | Njáll Ölver Sverrisson | Alfreð Viggó Sigurjónsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Grétar Berg Svavarsson | Ása Bjarnadóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Steinar Már Gunnsteinsson | Álfheiður Sif Jónasdóttir | Nafnleynd | Guðbrandur Guðbrandsson | Jóhann Gunnar Hermannsson | Margrét Loftsdóttir | Björn Ólafur Ingvarsson | Nafnleynd | Svanur Geir Bjarnason | Hjálmar Örn Hannesson | Aron Wei Quan | Rósamunda Jóna Baldursdóttir | Valentínus G Baldvinsson | Nafnleynd | Hneta Rós Þorbjörnsdóttir | Sædís Anna Jónsdóttir | Sinead Aine Mc Carron | Sólhildur Svava Ottesen | Ásgeir Kristján Mikkaelsson | Helga Guðbjörg Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Hrefna Böðvarsdóttir | Ásta Kristín H. Björnsson | Nafnleynd | Trausti A Kristjánsson | Nafnleynd | Jón Benjamín Einarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Auður Ingólfsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Margrét Rún Guðmundsdóttir | Helga Sveinsdóttir | Nafnleynd | Jakobína Cronin | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðmundur Skúlason | Nafnleynd | Arna Guðrún Tryggvadóttir | Nafnleynd | Gústaf Bjarki Ólafsson | Þórir Guðjónsson | Elín Sólveig Benediktsdóttir | Jóhann Hafsteinn Hafsteinsson | Nafnleynd | Sigurlaug Kristjánsdóttir | Nafnleynd | Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigurður Hjörtur Grétarsson | Guðmundur Örn Guðmundsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Árni J Strandberg | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Arnór Hnikarsson | Valgeir Gestsson | Nafnleynd | Rannveig Sigurbjörg Pálsdóttir | Nafnleynd | Tómas Gabríel Benjamin | Smári Freyr Guðmundsson | Gunnhildur Edda Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Sindri Bergmann Eiðsson | Erla Hrönn Harðardóttir | Nafnleynd | Alma Sigurðardóttir | Einar Karlsson | Pétur Fannberg Víglundsson | Guðberg Björnsson | Nafnleynd | Friðrik Rafnsson | Nafnleynd | Guðný Waage | Nafnleynd | Svava Óskarsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Laufey Björk Ólafsdóttir | Ingibjörg Jónsdóttir | Áslaug Olga Heiðarsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Elín Hilmarsdóttir | Kristófer Sigurðarson | Eygló Ingadóttir | Jóhanna Gylfadóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Kristrún María Heiðberg | Ingvar Björgvinsson | Vilhelmína Þorsteinsdóttir | Margrét Árnason | Kolbrún Jónsdóttir | Nafnleynd | María Sigurðardóttir | Nafnleynd | Ágúst Ævar Guðbjörnsson | Nafnleynd | Ása Linda Egilsdóttir | Hildur Þorsteinsdóttir | Aðalheiður L Guðmundsdóttir | Jóhann Kristján Ásmundsson | Nafnleynd | Þráinn Fannar Gunnarsson | Ásbjörg Einarsdóttir | Davíð Einarsson | Páll Eyjólfsson | Pétur Hafsteinn Ingólfsson | Halla Gunnarsdóttir | Tómas Atli Ponzi | Bjarni Gunnarsson | Nafnleynd | Sæmundur Einarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Þorvaldur Ólafsson | Pétur Máni Björgvinsson | Guðni Bragi Rósbergsson | Valgerður Óskarsdóttir | Heiðar Fjalar Jónsson | Arnheiður Anna Ólafsdóttir | Ásdís Óskarsdóttir | Óskar Ingi Sigurðsson | Sigurður Halldórsson | Friðfinnur Gísli Skúlason | Smári Kristinsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðbjörg Erla Andrésdóttir | Anna Arnardóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Jón Viðar Óðinsson | Anna Droplaug Erlingsdóttir | Nafnleynd | Agnes Finnsdóttir | Nafnleynd | Sigrún Guðfinna Björnsdóttir | Nafnleynd | Gunnar Örn Heiðdal | Ólafur Gunnar Sæmundsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Ágúst Már Sigurðsson | Svanhildur Kristjónsdóttir | Rúnar Páll Sigmundsson | Andri Haraldsson | Díana Dröfn Heiðarsdóttir | Nafnleynd | Viktor Sigurjónsson | Nafnleynd | Þóra Halldóra Gunnarsdóttir | Rannveig Ása Reynisdóttir | Lilja Árnadóttir | Lilja Sif Þorsteinsdóttir | Stefán Björnsson | Jón Heiðar Gestsson | Elva Ósk Gylfadóttir | Nafnleynd | Guðrún Pétursdóttir | Nafnleynd | Pétur Elvar Birgisson | Árdís Sigurðardóttir | Rannveig Karlsdóttir | Sigvaldi Einarsson | Sigurbjörg Jónsdóttir | Friðgeir Örn Gunnarsson | Skarphéðinn Þrastarson | Snorri Emilsson | Nafnleynd | Inga Hildur Jóhannsdóttir | Nafnleynd | Páll Theódórsson | Nafnleynd | Fjóla Baldursdóttir | Jónas Eggert Ólafsson | Nafnleynd | Kristinn Magnússon | Nafnleynd | Katharina Helene Gross | Karl Brynjar Magnússon | Hafdís Hafliðadóttir | Sólrún Geirsdóttir | Þórdís Anna Kristjánsdóttir | Hildur Kristjánsdóttir | Ingólfur Arnar Guðmundsson | Björn Friðriksson | Ólafur Arnar Þórðarson | Elín Broddadóttir | Edda Óskarsdóttir | Jóhanna Kristín Elfarsdóttir | Nafnleynd | Guðlaug Pétursdóttir | Nafnleynd | Óskar Ármannsson | Nafnleynd | Pálmi Pálmason | Harpa Þorleifsdóttir | Jara Hilmarsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Hólmdís Hjartardóttir | Nafnleynd | Ýr Frisbæk | Svanborg Rannveig Jónsdóttir | Íris Margrét Valdimarsdóttir | Rakel Hrund Ágústsdóttir | Atli Viðar Kristinsson | Ólína Freysteinsdóttir | Hilmar Már Arason | Búi Steinn Kárason | Helgi Magnús Gunnarsson | Helga Oddsdóttir | Nafnleynd | Guðmundur Ólafsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Erla Rut Valsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Sara Hrund Signýjardóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Þórhallur Heimisson | Nafnleynd | Dögg Lára Sigurgeirsdóttir | Sigurður Óskar Óskarsson | Jón Óttar Ólafsson | Erna Viktoría Jansdóttir | Eiríkur Steingrímsson | Jósef Trausti Magnússon | Sólrún Þorsteinsdóttir | Kristinn Hallur Sveinsson | Sigurður Hafsteinsson | Jónas Þór | Stefán Unnsteinsson | Harpa Sif Hreinsdóttir | Nafnleynd | Hreiðar Arnarsson | Þóra Sigríður Ólafsdóttir | Nafnleynd | Ásdís Birna Þormar | Nafnleynd | Marteinn Sverrisson | Nafnleynd | Snorri Guðjón Sigurðsson | Nafnleynd | Ingunn Kristín Ólafsdóttir | Hannes Þór Arason | Úlfur Logason | Magnús Snorrason | Svanborg Ísberg | Vigdís Þyri Ásmundsdóttir | Nafnleynd | Kristín Jóhannesdóttir | Kjartan Hallur Grétarsson | Jóhanna Árnadóttir | Nafnleynd | Þorbergur Kjartansson | Björk Níelsdóttir | Jósef Ognibene | Elín Björk Einarsdóttir | Nafnleynd | Hildigunnur Svavarsdóttir | Unnar Þór Jóhannesson Jensen | Sigurður Kristjánsson | Ari Brimar Gústavsson | Sveinbjörn Halldórsson | Nafnleynd | Geir Magnússon | Sigurður Sigurðarson | Gylfi Magnússon | Hjalti Steinar Sigurbjörnsson | Páll Ingi Hauksson | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigurður Kristján Hjaltested | Gísli Óskar Ólafsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Helga Úlfsdóttir | Erna Finnsdóttir | Nafnleynd | Elma Jóhanna Backman | Nafnleynd | Katrín Ísafold Guðnadóttir | Baldur Már Vilhjálmsson | Nafnleynd | Ína Dögg Eyþórsdóttir | Hjörtur Bergþór Hjartarson | Nafnleynd | Gunnar Árnason | Eydís Þórsdóttir | Jón Daði Ólafsson | Nafnleynd | Lárus Árni Wöhler | Nafnleynd | Elsa Dóróthea Gísladóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Ari Edwald | Birna Hallgrímsdóttir | Guðni Þrúðmar Snorrason | Kjartan Þórsson | Júlíus Ólafsson | Þórhallur Sölvi Barðason | Ósk Ólöf Sigurðardóttir | Nafnleynd | Jón Eyjólfsson | Edda Jónsdóttir | Pálína V Sigtryggsdóttir | Elín Pjetursdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Júlíana Mist Jóhannsdóttir | Magnús

Áskorun til Alþingis I 61 Haukur Jensson | Hanna Kristín Pétursdóttir | Jóhanna Ólöf Gestsdóttir | Nafnleynd | Andri Þór Kjartansson | Nafnleynd | Guðrún Sigurbjörnsdóttir | Solveig Ýr Sigurgeirsdóttir | Halldóra Ingadóttir | Nafnleynd | Guðrún Barbara Tryggvadóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Haukur Andrésson | Halldór Ingi Skarphéðinsson | Hafsteinn Hafsteinsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Jón Hallgríms Þórarinsson | Elín Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Gígja Gunnarsdóttir | Jón Hilmar Alfreðsson | Ólafur Jóhann Þórbergsson | Halldór Einarsson | Nafnleynd | Virginie Tissier | Sigurveig Gestsdóttir | Hrafnhildur Stefánsdóttir | Nafnleynd | Garðar Guðnason | Nafnleynd | Júlíus Pétur Ingólfsson | Nafnleynd | Ásrún Hauksdóttir | Sigurbjörg Ósk Kristjánsdóttir | Guðlaug Ragnarsdóttir | Arnar Ingi Einarsson | Daði Steinn Arnarsson | Karen Sóley Jóhannsdóttir | Vilhelmína Thorarensen | Þorvaldur Kristleifsson | Birgir Mikaelsson | Íris Reynisdóttir | Nafnleynd | Árný Inga Guðjónsdóttir | Hólmfríður Jóna Ólafsdóttir | Gerður Guðjónsdóttir | Hjalti Sigurðsson | Eggert Hákonarson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Lára Guðleif Rúnarsdóttir | Óli Friðgeir Halldórsson | Arnar Þór Sigurðsson | Nafnleynd | Úlfar Erlingsson | Nafnleynd | Hjördís Þórðardóttir | Nafnleynd | Gauti Bergmann Víðisson | Vera Rún Erlingsdóttir | Nafnleynd | Úlfur Reynisson | Nafnleynd | Nafnleynd | Ásgeir Reynar Bragason | Þórir Þórisson | Sigríður Kr. Benediktsdóttir | Nafnleynd | Njáll Mýrdal Árnason | Þorsteinn Kristinsson | Magnea J Matthíasdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Ástrún Friðbjörnsdóttir | Nafnleynd | Eva Dögg Davíðsdóttir | Pétur Krogh Ólafsson | Daði Guðjónsson | Ólöf Elfa Sigvaldadóttir | Atli Sigmar Þorgrímsson | Regína Márusdóttir | Finnur Pálmi Magnússon | Sigurgeir Friðriksson | Kolbrún Þóra Björnsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Hróbjartur Jónatansson | Benedikt Jónsson | Nafnleynd | Einar Hrafn Jóhannsson | Ragnheiður Þórarinsdóttir | Nafnleynd | Hulda María Magnúsdóttir | Jónas Karlsson | Nafnleynd | Heimir Þór Kjartansson | Karitas Maggy Pálsdóttir | Auður Eva Jónsdóttir | Nafnleynd | Aldís Eva Ágústsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Kristrún Sigurðardóttir | Haraldur Matthíasson | Kolbrún Arna Sigurðardóttir | Hólmgeir Einarsson | Haraldur Páll Guðmundsson | Kristján Guðnason | Sigmar Bjarni Sigurðsson | Einar Ólafsson | Guðbjartur Finnbjörnsson | Eyjólfur Jóhannsson | Steinar Jónsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Davíð Berndsen | Björn Magnússon | Nafnleynd | Alda Bryndís Möller | Ingibjörg S Gunnarsdóttir | Gottskálk Þór Jensson | Tómas Viktor Young | Kimtiang Sokolsky | Magnús Hilmar Felixson | Sólveig Fríða Jóhannsdóttir | Rán Pétursdóttir | Nafnleynd | Ragnar Gunnar Eiríksson | Nafnleynd | Patrick Ingi Þór Sischka | Nafnleynd | Guðmundur Rafnar Valtýsson | Steinar Smári Hilmarsson | Parpai Inlert | Kári Guðbjörnsson | Nafnleynd | Dagný Reykjalín Ragnarsdóttir | Nafnleynd | Gunnar Gunnarsson | Guðrún Finnbogadóttir | Magnús Brynjar Erlingsson | Þorbjörg Dóra Gunnarsdóttir | Hólmsteinn R Magnússon | Nafnleynd | Kristín Þórarinsdóttir | Sigríður S Friðgeirsdóttir | Nafnleynd | Birgir Ragnarsson | Nafnleynd | Brynjar Örn Einarsson | Þórður Heiðar Þórarinsson | Steingrímur Gunnarsson | Nafnleynd | Bjarni Bragi Kjartansson | Sigurður Jónasson | Laufey Helga Árnadóttir | Nafnleynd | Benjamín Ágúst Ísaksson | Nafnleynd | Elísa Rut Gunnlaugsdóttir | Kolbeinn Einarsson | Kristín Björg Ragnarsdóttir | Nafnleynd | Albina Morina | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigríður Þráinsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðmundur Jóhannsson | Einir Ingólfsson | Guðni Hafsteinn Gunnarsson | Nafnleynd | Elín Hrefna Garðarsdóttir | Nafnleynd | Jane María Sigurðardóttir | Jón Einar Árnason | Nafnleynd | Rúnar Ólafur Emilsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nanna Þórdís Árnadóttir | Hjördís Magnúsdóttir | Nafnleynd | Guðbjörg Lilja Sigurðardóttir | Nafnleynd | Kjartan Sigurðsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Arnþór Þórsteinsson | Sigurður Jóhann Kristinsson | Allan Ragnarsson | Trausti Bragason | Ásdís Hafliðadóttir | Nafnleynd | Arna Björg Ágústsdóttir | Elfa Sif Kristinsdóttir | Elvar Örn Þórisson | Nafnleynd | Ásbjörn Ingi Jóhannesson | Nafnleynd | Nafnleynd | Linda Kristbjörg Jónsdóttir | Elísabet María Gunnlaugsdóttir | Ragnheiður Björg Guðmundsdóttir | Ragna Jóhannsdóttir | Ragnheiður Aradóttir | Nafnleynd | Helga Rakel Rafnsdóttir | Vífill Valdimarsson | Kjartan Páll Guðmundsson | Þorkell Már Guðnason | Astrid Blanche Narcissa Lelarge | Kári Sigurðsson | Sólveig Þ Sigurðardóttir | Þórir Oddsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Stefán Atli Agnarsson | Ingibjörg Sigurðardóttir | Örn Guðmundsson | Mörður Árnason | Inga Lára Sigurðardóttir | Vilborg Rós Eckard | Þráinn Rósmundsson | Ásgerður Ósk K. Jakobsdóttir | Pétur Hrafn Sigurðsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Steinunn Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Berglín Skúladóttir | Sigríður A Sigurkarlsdóttir | Sigurgeir Steingrímsson | María Markúsdóttir | Nafnleynd | Ingibjörg Ósk Jónsdóttir | Stefán Daníel Jónsson | Þórhildur Lárusdóttir | Rósa Árnadóttir | Guðríður Steinunn Oddsdóttir | Helga Jónsdóttir | Hafsteinn Gunnar Sigurðsson | Dagur Logi Ingimarsson | Jón Smári Jónsson | Ingvar Orri Björgvinsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Þorbjörg Sandra Magnúsdóttir | Nafnleynd | Broddi Sigurðsson | Nafnleynd | Kristján Guy Burgess | Jóhann Georg Möller | Páll Emil Beck | Guðmundur K Jónmundsson | Ingi Arason | Nafnleynd | Nafnleynd | Helga Jóhannsdóttir | Sara Rún Róbertsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Halldór Guðmundsson | Guðrún Þórhildur Elfarsdóttir | Hrönn Þráinsdóttir | Nafnleynd | Marta Serwatko | Anna Katrín Þorvaldsdóttir | Ómar Ingi Jóhannesson | Ragnar Aron Árnason | Nafnleynd | Alda Berg Óskarsdóttir | Nafnleynd | Hörður Harðarson | Nafnleynd | Gunnar Sizemore | Nafnleynd | Dísa Rhiannon Edwards | Nafnleynd | Nafnleynd | Bryndís Böðvarsdóttir | Bjarni Hallgrímsson | Erik Vilhelm Gjöveraa | Óskar Þór Snæland | Ásdís Ólafsdóttir | Halldór Margeir Hönnuson | Kristín Þórarinsdóttir | Birgir Hauksson | Halla Björg Sigurþórsdóttir | Lárus Ágúst Bragason | Hjördís Reykdal Jónsdóttir | Nafnleynd | Dóra Kristín Björnsdóttir | Nafnleynd | Bernhard Þór Bernhardsson | Gígja Hólmgeirsdóttir | Þórir Ágúst Þorvarðarson | Halldóra Halldórsdóttir | Ingvar Benedikt Ástmarsson | Erlendur Helgason | Sigríður Sigurjónsdóttir | Þórður Halldór Eysteinsson | Nafnleynd | Freyr Sigurðsson | Elías Hilmar Utley | Þorgils Guðnason | Jens Gunnar Ormslev | Nafnleynd | Júlía Karlsdóttir | Grétar Ingi Gunnarsson | Nafnleynd | Erla Björg Birgisdóttir | Steingrímur Þorvaldsson | Rúnar Þór Gunnarsson | Ragnheiður Kristín Aradóttir | Magnús Rúnar Dalberg | Hiltrud Hildur Guðmundsdóttir | Eysteinn Sigurðarson | Nafnleynd | Kristín Sigrún Sigurleifsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Friðfinnur Finnbjörnsson | Sigrún Arnardóttir | Kristbjörn Guðmundsson | Þórdís Ágústa Ingólfsdóttir | Klara Sigurgeirsdóttir | Hlynur Lind Leifsson | Jón Már Ásbjörnsson | Borghildur H. Florentsdóttir | Nafnleynd | Pétur Símon Víglundsson | Nafnleynd | Hildur Hörn Daðadóttir | Nafnleynd | Ágústa Hjördís Friðriksdóttir | Þórður K Magnússon | Birgir Róbert Kristinsson | Björn Halldórsson | Aþena Ómarsdóttir | Rafnar Þór Guðbjörnsson | Ingibergur Gíslason | Kristín Guðmundsdóttir Hammer | Sigurhans Guðmundsson | Nafnleynd | Rakel Sigurðardóttir | Lovísa Óladóttir | Sigurjón Freyr Alfreðsson | Ingunn Ósk Sturludóttir | Steinþór Sævar Jónasson | Nafnleynd | Hulda Skúladóttir | Guðjón Halldórsson | Nafnleynd | Arngrímur Blöndahl Magnússon | Einar Þór Karlsson | Guðbjörn Ragnarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Jóhannes Arnar Logason | Nafnleynd | Katla Stefánsdóttir | Helga Bryndís Magnúsdóttir | Nafnleynd | Guðrún Brynja Jóhannesdóttir | Tomasz Bogdan Talkowski | Ásdís Magnúsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Davíð Sveinsson | Andrea Guðrún Guðmundsdóttir | Friðrik Gunnar Olgeirsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigurgeir Halldór Garðarsson | Sigrún Þorbjörnsdóttir | Jóhanna Hreinsdóttir | Birna Pétursdóttir | Egill Rúnar Erlendsson | Guðmundur S Ingimarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Una Árnadóttir | Linda Hrönn Margrétardóttir | Katrín Jónsdóttir | Linda Dögg Kristjánsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðrún Svava Hjartardóttir | Helgi Sönderskov Harrysson | Guðmundur Kristjánsson | Skúli Þór Sveinsson | Tryggvi Leósson | Grétar Jósafat Jónsteinsson | Sigurlaug Erla Pétursdóttir | Unnur Ósk Stefánsdóttir | Þóra Angantýsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Bragi Þorsteinsson | Daníel Ægir Kristjánsson | Nafnleynd | Sigurður G Þorláksson | Atli Sigurðsson | Einar Ólafsson | Kristín Sóley Sigurðardóttir | Guðjón Guðmundsson | Nafnleynd | Viðar Hrafn Steingrímsson | Nafnleynd | Jón Snævarr Guðnason | Nafnleynd | Nafnleynd | Hafsteinn Himinljómi Sverrisson | Helena Guðrún Guðmundsdóttir | Lára Þorsteinsdóttir | Guðmundur R Erlendsson | Brynhildur Pálsdóttir | Katrín Kristinsdóttir | Elín Hlíf Helgadóttir | Nafnleynd | Karen Hlífard.Theódórsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Halldóra Pálmarsdóttir | Sindri Már Sigfússon | Ólafur Thordersen | Halla Jónsdóttir | Ragnheiður Gústafsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Lilja Björnsdóttir | Vilmundur Gíslason | Nafnleynd | Linda Roberts Róbertsdóttir | Magnús Óskar Helgason | Jover Landero Barriga | Þorbjörg Þráinsdóttir | Þór Sigurbjörnsson | Ragnar Jóhannsson | Edvarð Júlíus Sólnes | Elma Sif Einarsdóttir | Edda Sigríður Sigurbjarnadóttir | Sylviane Lecoultre | Steingrímur E Kjartansson | Sigríður Wöhler | Arna Magnúsdóttir | Sigurður Rúnar Sigurðsson | Áslaug Maríasdóttir | Kristborg Ingibergsdóttir | Ingólfur Helgason | Þorgerður Mattía Kristiansen | Ævar Sveinsson | Sólbjört Sigurðardóttir | Eva Þyri Hilmarsdóttir | Nafnleynd | Árni Einarsson | Nafnleynd | Kristján Arne Þórðarson | Nafnleynd | Haraldur Rúnar Bjarnason | Halldór

62 I Áskorun til Alþingis Þór Grönvold | Nafnleynd | Nafnleynd | Kristinn Pálsson | Nafnleynd | Þórdís Guðjónsdóttir | Nafnleynd | Veronica Wall | Halldór Rúnar Hjálmtýsson | Birkir Víðisson | Þórir Skúlason | Ómar Ingi Ólafsson | Nafnleynd | Róbert Ómar Elmarsson | Nafnleynd | Valgerður Guðmundsdóttir | Óttar Gauti Guðmundsson | Ingibjörg Lilja Ómarsdóttir | Nafnleynd | Sveinn Vignir Björgvinsson | Nafnleynd | Davíð Hermannsson | Ingibjörg Óskarsdóttir | Hlynur Freyr Halldórsson | Arthur Sveinsson | Ívar Ingimarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigfús Valur Sigfússon | Ólafur Gunnarsson | Elfar Freyr Helgason | Nafnleynd | Einar Guðmann | Helga L. Jóhannesd. Thoroddsen | Nafnleynd | Óli Geir Kristjánsson | Inga Rós Gunnarsdóttir | Gunnar Oddur Rósarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðjón Guðlaugsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Gunnar Örn Ólafsson | Karl Magnús Þórðarson | Steinn Friðgeirsson | Anna Bergsdóttir | Guðný Einarsdóttir | Guðný Sverrisdóttir | Sigrún Björk Friðriksdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Þórhallur Árnason | Davíð Ragnarsson | Erna Erlendsdóttir | Nafnleynd | Hulda Sesselja Sívertsen | Bjarni Viðar Sigurðsson | Lillý Halldóra Sverrisdóttir | Guðmar Elís Pálsson | Birgir Jakobsson | Bjarni Þjóðleifsson | Hörður Helgason | Guðrún Hauksdóttir | Nafnleynd | Vignir Þorgeirsson | Marinó Önundarson | Davíð Schiöth Óskarsson | Sigurbjörg H Magnúsdóttir | Michael Valur Clausen | Kristín Guðmundsdóttir | Áslaug Agnarsdóttir | Ásgerður Snævarr | Tómas Tómasson | Erna Elínbjörg Skúladóttir | Þorsteinn Ægir Óttarsson | Lárus Guðmundsson | Nafnleynd | Jóhanna Ásgeirsdóttir | Ingólfur Guðrúnarson | Kristín Arngrímsdóttir | Þórir Sigurðsson | Nafnleynd | Andrés Ingi Magnússon | Nafnleynd | Davíð Jón Stefánsson | Sigrún Davíðsdóttir | Flosi Einarsson | Björn Þór Sigurðarson | Jón Þorvaldur Heiðarsson | Ragnheiður Björk Þórsdóttir | Grétar Örn Marteinsson | Guðrún Steinarsdóttir | Sigurður Karl Guðnason | Skúli Steinar Pétursson | Nafnleynd | Alba E. H. Hough | Helgi Snær Ragnarsson | Salvör Lára Olgeirsdóttir | Atli Kristinsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Bergný Heiða Steinsdóttir | Óskar Ögri Birgisson | Steinunn Sigurþórsdóttir | Nafnleynd | Anna Kristinsdóttir | Lilja Guðrún Kjartansdóttir | Nafnleynd | Baldvin Þór Baldvinsson | Nafnleynd | Kári Kjærnested | Brynhildur Kristín Ólafsdóttir | Sigríður Helgadóttir | Jónas Snæbjörnsson | Þórhildur Sverrisdóttir | Margrét Kristjana Daníelsdóttir | Nafnleynd | Hildur Ólafsdóttir | Samúel Þórir Drengsson | Sveinn Brimir Björnsson | Pétur F Ottesen | Sandra Þóroddsdóttir | Lillian Valdís Asmo | Sandra Magnúsdóttir | Örlygur Geirsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Elín Inga Garðarsdóttir | Nafnleynd | Hrefna Róbertsdóttir | Nafnleynd | Ásta Benediktsdóttir | Jón Bersi Ellingsen | Erla Sigurjónsdóttir | Nafnleynd | Ólöf Karlsdóttir | Nafnleynd | Ólöf Ásdís Baldvinsdóttir | Lilja Björk Heiðarsdóttir | Nafnleynd | Þorbjörg E Ingimarsdóttir | Örn Guðmundsson | Þórður Herbert Eiríksson | Daníela Gunnarsdóttir | Nafnleynd | Magnús Helgason | Sigurður Kristinsson | Þórdís Andrea Rósmundsdóttir | Nafnleynd | Auður Ómarsdóttir | Nafnleynd | Þuríður Freysdóttir | Salmann Kristjánsson | Nafnleynd | Rúnar Ingi Þórðarson | Nafnleynd | Nafnleynd | Oddrún Lilja Jónsdóttir | Nafnleynd | Anna Júlíusdóttir | Nafnleynd | Þór Vigfússon | Fritz M Bjarnason | Nafnleynd | Sveinn Yngvi Egilsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Marta Guðmundsson | Birgir Þorsteinn Jóakimsson | Grétar Jónsson | Nafnleynd | Guðni Hermannsson | Nafnleynd | Þorbjörg Sóley Ingadóttir | Nafnleynd | Silja Ólöf Birgisdóttir | Hildur Svava Karlsdóttir | Hildur Friðriksdóttir | Alexander Svanur Guðmundsson | Nafnleynd | Ragnhildur Halla Bjarnadóttir | Þórunn Árnadóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Júlía Garðarsdóttir | Magnús Baldvin Einarsson | Friðrik Hermann Friðriksson | Halldór Gíslason | Arnþrúður Einarsdóttir | Guðlaug Halldórsdóttir Forant | Ingi Þór Eyjólfsson | Eggert Matthíasson | Nafnleynd | Nafnleynd | Magnús Jónsson | Hrafn Jónsson | Guðrún Einarsdóttir | Guðfinna Emma Sveinsdóttir | Ása Björk Antoníusdóttir | Þórhallur Guðmundsson | Jóhannes Birgir Skúlason | Hulda Sif Ásmundsdóttir | Ársæll Hreiðarsson | Gunnar Ingi Valgeirsson | Nafnleynd | Linda Björg Þorgilsdóttir | Sigurbjörg Elín Hólmarsdóttir | Nafnleynd | Lilja Baldursdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Hilmar Davíð Hilmarsson | Eyþór Halldórsson | Hjördís Björk Þórarinsdóttir | Ólafur Haukur Hákonarson | Nafnleynd | Marrit Meintema | Máni Snær Hafdísarson | Ingvar Guðmundsson | Nafnleynd | Ingveldur Kristjánsdóttir | Nafnleynd | Snæbjörn Helgi Emilsson | Finnbogi Jónasson | Nafnleynd | Hjálmar Vilhjálmsson | Nafnleynd | Erla Björnsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Stefán Þormar Úlfarsson | Gunnar Már Petersen | Dóra Hafsteinsdóttir | Þórunn Aradóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Elías Atlason | Nafnleynd | Guðmundur Þ Jóhannesson | Dagný Helgadóttir | Nafnleynd | Guðbjörg Sigurðardóttir | Ólöf Gunnarsdóttir | Ernir Freyr Sigurðsson | Sveinn Sveinsson | Bjarni Kristinn Torfason | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Bogi Sigurðsson | Bjarki Birgisson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Vignir Stefánsson | Guðbjörg B Guðmundsdóttir | Guðbjörg Sigurðardóttir | Jóhann Guðmundsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Fríða María Reynisdóttir | Þórdís Lára Ingadóttir | Lára Sigurðardóttir | Halldóra Jónasdóttir | Nanoq Christian B Bisgaard | Nafnleynd | Nafnleynd | Berglind Harpa Ástþórsdóttir | Arna Björk Halldórsdóttir | Íris Edda Arnardóttir | Kapitola Snjólaug Jóhannsdóttir | Guðrún Eiríksdóttir | Karitas Hrund Harðardóttir | Elsa Sigríður Jónsdóttir | Helga Kristjánsdóttir | Nafnleynd | Rúrí Sigríðardóttir Kommata | Margrét Blöndal | Sigríður Rannveig Jónsdóttir | Edda Sólveig Gísladóttir | Davíð Viðarsson | Sigrún Erla Gunnlaugsdóttir | Cecilie B. H. Björgvinsdóttir | Hallgrímur Magnús Sigurjónsson | Auður Magnúsdóttir | Nafnleynd | Steinþór Helgason | Sigrún Edda Sigurjónsdóttir | Sólveig Sigurðardóttir | Nafnleynd | Gunnlaugur Jónsson | Björn Logi Guðgeirsson | Soffía Gísladóttir | Þorbjörn Monchia Daníelsson | Inga Guðrún Sveinsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Ólafur B Guðmundsson | Elísabet Ýr Sævarsdóttir | Bjarni Karlsson | Benedikt Sigurbjörnsson | Lilja Björk Haraldsdóttir | Fríða Björg Þórarinsdóttir | Helga Árnadóttir | Nafnleynd | Þórður Grétarsson | Þorbjörn Ingason | Nafnleynd | Árni Rúnar Karlsson | Jóhanna Helgadóttir | Guðröður Ágústsson | Kristófer Karlsson | Nafnleynd | Edda Þorsteinsdóttir | Sigrún Hermannsdóttir | Birgir Hauksson | Anna Valdimarsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Páll Hróar Björnsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Kári Freyr Lefever | Nafnleynd | Nafnleynd | Þórlaug Sæmundsdóttir | Nafnleynd | Birgir Hákon Jóhannsson | Antoníus Smári Hjartarson | Nafnleynd | Óskar Valdimarsson | Guðbjörn Sigvaldason | Hilma Ósk Hilmarsdóttir | Gro Tove Sandsmark | Nafnleynd | Nafnleynd | Magnús Eysteinsson | Davíð Þór Tryggvason | Rakel Þórðardóttir | Guðfinna Laufdal Traustadóttir | Sigurður Ólafur Ingvarsson | Borgar Þór Magnason | Bertel Ólafsson | María Kristjánsdóttir | Nafnleynd | Sigríður Mjöll Marinósdóttir | Nafnleynd | Guðrún Sigmundsdóttir | Rannveig Þórisdóttir | Guðmundur Ásgeirsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Elínborg Erla Knútsdóttir | Klara Sigríður Sigurðardóttir | Aðalsteinn H Jónatansson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Elínborg Sigurðardóttir | Ólafur Óskarsson | Edda Hermannsdóttir | Guðmundur Þór Gíslason | Nafnleynd | Nafnleynd | Erna Jóna Gestsdóttir | Birgir Már Guðmundsson | Gísli Sváfnisson | Kristján Gunnar Ríkharðsson | Elísabet Sigurðardóttir | Elísabet Kjartansdóttir | Þórey Bang | Sigurður Smári Hilmarsson | Vésteinn Sigmundsson | Nafnleynd | Þorgeir Þorgeirsson | Nafnleynd | Sæþór Ólafsson | Dagbjört Vestmann Birgisdóttir | Hrefna Hugosdóttir | Bryndís Jónsdóttir | Kristín Geirsdóttir | Unnur Ólöf Sigurðardóttir | Arnar Sveinsson | Gísli Svanberg Ásgeirsson | Auður Dagný Jónsdóttir | Nafnleynd | Móeiður Kristjánsdóttir | Ólafur Þór Þorgeirsson | Sigríður Jóhannesdóttir | Hróðmar Bjarnason | Kjartan Arnar Geirdal Einarsson | Hjördís Jóhannsdóttir | Guðmunda Brynjólfsdóttir | Ólafur Ragnarsson | Nafnleynd | Jóhanna Vigdís Arnardóttir | Nafnleynd | Páll Þór Pálsson | Guðmundur Garðar Brynjólfsson | Rakel Guðjónsdóttir | Hildur Björg Hafstein | Brynja Rós Bjarnadóttir | Ásgeir Ingi Eyjólfsson | Geir Hólmarsson | Nanna Lilja Aðils | Stefán Ragnar Pálsson | Nafnleynd | Páll Tómas Viðarsson | María Greta Einarsdóttir | Nafnleynd | Samúel Torfi Pétursson | Nafnleynd | Gauti Þorvaldsson | Gísli Már Gíslason | Inga Jóna Traustadóttir | Baldur Björnsson | Ragnheiður Kristín Óladóttir | Kristín Jónsdóttir | Sigurður Valgeir Skarphéðinsson | Nafnleynd | Óskar Áskell Sigurðsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Assa Ósk Ólafsdóttir | Jón Svan Grétarsson | Þórunn Guðrún Einarsdóttir | Gunnar Már Gunnarsson | Una Hannesdóttir | Egill Arnarson | Nafnleynd | Alexander Gabríel Guðfinnsson | Renzo Gústaf Passaro | Kári Jóhann Halldórsson | Atli Freyr Rúnarsson | Nafnleynd | Þorsteinn G Aðalsteinsson | Nafnleynd | Hildur Sjöfn Ingvarsdóttir | Louisa Sif Mönster | Linda Dröfn Jóhannesdóttir | Nafnleynd | Karl Ásgrímur Ágústsson | Ingi Gunnarsson | Nafnleynd | Rósa Hafliðadóttir | Anna Guðrún Jónsdóttir | Hávar Helgi Helgason | Guðrún Þórdís Axelsdóttir | Nafnleynd | Kristján Karl Meekosha | Sigrún Hjartardóttir | Sigurður Örn Ólafsson | Nafnleynd | Ólafur Ari Sigurbjörnsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Einar Már Hjartarson | Helena Einarsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðmundur Þorlákur Guðmundsson | Nafnleynd | Björg Sveinsdóttir | Sólveig Anna Halldórsdóttir | Pétur Magnússon | Sigurjón Mýrdal Hjartarson | Fríða Elísa Ólafsdóttir | Nafnleynd | Hrannar Már Sigurðsson | Ragnar Haraldsson |

Áskorun til Alþingis I 63 Nafnleynd | Sigurjón Hallgrímsson | Erla Hlín Hilmarsdóttir | Nafnleynd | Róbert Ólafur Róbertsson | Þórhildur L Þorkelsdóttir | Nafnleynd | Sigurður Þór Magnússon | Nafnleynd | Heimir Sigtryggsson | Sigurjón Bjarni Sigurjónsson | Nafnleynd | Sigurður Gói Ólafsson | Þóra Birna Ásgeirsdóttir | Nafnleynd | Óskar Kristjánsson | Stefán Alfreðsson | Axel Ingi Árnason | Elín Hróarsdóttir | Nafnleynd | Birkir Hannesson | Ingi Þórisson | Nafnleynd | Nafnleynd | Björk Axelsdóttir | Nafnleynd | Kristín Gunnarsdóttir | Gunnar Örn Arnarson | Guðný Erla Jakobsdóttir | Halla Björg Randversdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Þór Ísfeld Vilhjálmsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Jörgen Heiðar Þormóðsson | Nafnleynd | Samúel Ari Halldórsson | Ólöf Ragna Sigurðardóttir | Nafnleynd | Brynjar Páll Rögnvaldsson | Hanna Eiríksdóttir | Ragnhildur Einarsdóttir | Hulda Jónsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Erlingur E Erlingsson | Þorsteinn Þorsteinsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Þórður Vagnsson | Margrét S Sigurðardóttir | Jökull Már Steinarsson | Erna Haraldsdóttir | Svala Guðjónsdóttir | Nafnleynd | Kolbrún Reinholdsdóttir | Þorgrímur Baldursson | Ingvi Hrannar Jónsson | Veigur Sveinsson | Nafnleynd | Jón Hrafn Baldvinsson | Einar Guðberg Jónsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Sverrir Magnússon | Hulda Guðjónsdóttir | Valdimar Arnfjörð Loftsson | Nafnleynd | Eyja Margrét Brynjarsdóttir | Friðþjófur R Friðþjófsson | Nafnleynd | Einar Indriðason | Kolbrún Bjarnadóttir | Thoroddur Ari Thoroddsson | Einar Örn Einarsson | Atli Sigþórsson | Eygló Sif Halldórsdóttir | Karl Gauti Steingrímsson | Guðrún Íris Þórsdóttir | Helgi Skúli Skúlason | Gunnlaugur Rúnar Sigurðsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Steingrímur Kári Kristjánsson | Hrefna Helgadóttir | Aðalsteinn Ásmundarson | Nafnleynd | Hrefna Ásgeirsdóttir | Guðfinna J Kristjánsdóttir | Birna Brynjarsdóttir | Hilmar Kristjánsson | Nafnleynd | Þórgnýr Inguson | Ragnhildur L Guðmundsdóttir | Aðalheiður Ósk Magnúsdóttir | Árný Sveina Þórólfsdóttir | Hrafnhildur Árnadóttir | Bjartmar Egill Harðarson | Nafnleynd | Nafnleynd | Vilhjálmur Þór Grétarsson | Nafnleynd | Magnús Jón Pétursson | Óskar Ágúst Albertsson | Linda Kristín Adolfsdóttir | Árni Hjartarson | Jón Guðjónsson | Eva Dögg Þórhallsdóttir | Skúli Björnsson | Sigurður Ragnar Eyjólfsson | Eva Dís Sigrúnardóttir | Gunnar Viktorsson | Bjarki Sigurbjörnsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigmundur Hjörvar Gylfason | Anna Björg Sigurðardóttir | Nafnleynd | Eva Björk Sigurjónsdóttir | Egill Almar Ágústsson | Heimir Björnsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Gísli Guðni Hall | Ingólfur Bjarni Sveinsson | Guðrún María Svavarsdóttir | Kjartan Ragnarsson | Sigurjón Gunnarsson | Anna Sigríður Þórðardóttir | Nafnleynd | Guðbjörg Benjamínsdóttir | Marijana Cumba | Aðalheiður Oddsdóttir | Einar Valur Sigurjónsson | Hjördís Karen Hrafnsdóttir | Guðjón E Ólafsson | Guðmundur Snorri Sigurðarson | Katla Kristvinsdóttir | Guðmundur Bergmann Pálsson | Gylfi Ingvarsson | Sigurður Bessason | Lára Ólafsdóttir | Nafnleynd | Nikulás Úlfar Másson | Nafnleynd | Róberta Sól Bragadóttir | Magnús Ómar Stefánsson | Ásta Júlía Theódórsdóttir | Nafnleynd | Bergljót Aradóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Ásgeir Egilsson | Thelma Björk Norðdahl | Guðrún Halla Guðnadóttir | Kristín Friðriksdóttir | Sigurður Jóhann Ólafs | Nafnleynd | Sigríður Daney Sigurðardóttir | Ágúst Bjarmi Símonarson | Guðrún Theódórsdóttir | Anna Kristín Kristjánsdóttir | Nafnleynd | Hannes Kristófersson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Snorri Már Arnórsson | Hafsteinn Þór F Friðriksson | Ingibjörg Björnsdóttir | Arndís Harpa Einarsdóttir | Magnús Jóhann Cornette | Jóhann Magnús Magnússon | Helga Kress | Ármann Björnsson | Nafnleynd | Ragnheiður I Magnúsdóttir | Páll Sturluson | Nafnleynd | Nafnleynd | Borghildur Kristinsdóttir | Sigríður Gísladóttir | Maren Finnsdóttir | Arnar Tumi Þorsteinsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Elísa Ýr Gylfadóttir | Dröfn Hilmarsdóttir | Edda Heiðrún Backman | Ólafur Örn Jónsson | Kristín Jónsdóttir | Kristján Thorlacius | Svava Þórdís Baldvinsdóttir | Greta Guðnadóttir | Árni Erlendsson | Nafnleynd | Alda Sigurðardóttir | Jóhanna Rútsdóttir | Valdimar Össurarson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Vaka Ágústsdóttir | Jóhann Arnar Þorkelsson | Ragnheiður Lóa Björnsdóttir | Unnur Stefanía Alfreðsdóttir | Ásgrímur Þórhallsson | Nafnleynd | Páll Kristján Pálsson | Guðmundur Pálsson | Nafnleynd | Ómar Aage Tryggvason | Aðalsteinn Þór Arnarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigurlaug Kristín Hraundal | Ólína Björg Einarsdóttir | Einar Björn Hjelm | Sigurður Halldórsson | Nafnleynd | Hildur Björg E Egilsdóttir | Auður Guðjónsdóttir | Baldvin Hugi Gíslason | Sigfríður V Ásbjörnsdóttir | Ingimar Skúli Sævarsson | Nafnleynd | Valdimar Grétar Ólafsson | Nafnleynd | Sigrún Guðlaugsdóttir | Nafnleynd | Haukur Dór Bragason | Sigtryggur Sveinn Bragason | Nafnleynd | Jóhann Steingrímsson | Gauti Kristmannsson | Nafnleynd | Steinunn Aldís Helgadóttir | Ragnheiður E Ragnarsdóttir | Guðmundur Konráðsson | Guðjón Axelsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Einar Ágústsson | Sveinrós Sveinbjarnardóttir | Nafnleynd | Kristján B Kristjánsson | Nafnleynd | Aðalbjörn Þorsteinsson | Nafnleynd | Sveinn Orri Harðarson | Jóhannes Hreggviðsson | Gísli Gíslason | Gísli Karel Halldórsson | Nafnleynd | Hoa Thanh Thi Khong | Bjarki Gunnarsson | Kristinn Sigvaldason | Bárður Jósef Ágústsson | Nafnleynd | Þorlákur Axel Jónsson | Sverrir Fannbergsson | Ruzhen Yang | Gunnar Ragnarsson | Fernando C. P. Marques da Cunha | Ólafur Friðriksson | Halldór Ásgeirsson | Björn Lárus Örvar | Nafnleynd | Virgile R.G. Collin-Lange | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðmundur Kristinsson | Harpa Jónsdóttir | Helgi Felixson | Stefán Hjalti Garðarsson | Agnar Darri Lárusson | Ingvi Brynjar Sveinsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Jakob Unnar Bjarnason | Sverrir J Hannesson | Haraldur Flosi Tryggvason | Nafnleynd | Páll Kristjánsson | Helga Björg Guðmundsdóttir | Laura Ann Valentino | Anna María Karlsdóttir | Heiða Björk Sævarsdóttir | Birkir Örn Stefánsson | Eiríkur Fannar Torfason | Nafnleynd | Elísa Jóhannesdóttir | Kristinn Samsonarson | Bryndís Hulda Ríkharðsdóttir | Sverrir Ingimar Ingólfsson | Friðrik Ólafur Guðjónsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Finnbjörn Þorvaldsson | Grétar Þór Hafþórsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Vigfús Magnússon | Stefán Ragnar Víglundsson | Nafnleynd | Karólína Geirsdóttir | Nafnleynd | Eggert Guðjónsson | Nafnleynd | Helga Kristjana Eyjólfsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Már Ingólfur Másson | Lárus Kristinn Viggósson | Gunnhildur H Gunnlaugsdóttir | Margrét Harðardóttir | Nafnleynd | Herdís Fjóla Eiríksdóttir | Nafnleynd | Einar Hörður Sigurðsson | Sigurður Rúnar Karlsson | Heiðbrá Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Daniel Kristjánsson | Elías Jón Héðinsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Helgi Jakob Helgason | Hólmfríður Ásta Pálsdóttir | Halla Marinósdóttir | Guðmundur Einarsson | Konráð Ásgrímsson | Bára Elíasdóttir | Inga Rún Elefsen | Nafnleynd | Nafnleynd | Jóhanna Steinunn Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Ástrún Jakobsdóttir | Nafnleynd | Garðar Sigurbjörn Garðarsson | Sigríður Guðjónsdóttir | Helgi Steinþór Hjelm | Inga Pála Eiríksdóttir | Helga Bryndís Kristjánsdóttir | Nafnleynd | Rannveig G Halldórsdóttir | Harpa Óskarsdóttir | Gunnar Þórðarson | Ragnheiður Jónsdóttir | Nafnleynd | Hlynur Hjartarson | Gunnar Haukur Sigfússon | Jóhanna Siggeirsdóttir | Anna Sigríður Halldórsdóttir | Andrés Hugo de Maaker | Kristján H Theódórsson | Guðrún Lilja Briem Óladóttir | Kristbjörg H Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Sólveig Kristín Sigurðardóttir | Eygló Hjálmarsdóttir | Nafnleynd | Bergljót Pétursdóttir | Sigurjón J Gestsson | Kolbrún Ósk Þórarinsdóttir | Hulda Guðrún Kristjánsdóttir | Ásmundur Eiríksson | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigurður Héðinn Harðarson | Helga Björg Helgadóttir | Guðbjörg Eggertsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Ásthildur Eygló Jensdóttir | Jörundur Ólafsson | Haraldur Sigurðsson | Lára Ingibjörg Hallgrímsdóttir | Sonja Valdemarsdóttir | Pálmi Jónsson | Jónas Gunnlaugsson | Daníel Páll Jónasson | Nafnleynd | Stefán Valberg Ólafsson | Nafnleynd | Brynjar Jóhannesson | Helgi Sigurbjörnsson | Ásgeir Benónýsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Kjartan Hjörvar | Nafnleynd | Atli Jóhannesson | Hálfdán Lárus Pedersen | Guðríður Hjaltadóttir | Nafnleynd | Hjördís Garðarsdóttir | Sesselja Berndsen | Jónína Þorkelsdóttir | Nafnleynd | Aníta Bergrós Eyþórsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Oddgeir Eysteinsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Allan Rettedal | Selma Smáradóttir | Nafnleynd | Rut Erla Magnúsdóttir | Stefán Gunnar Hjálmarsson | Haraldur V Haraldsson | Stefán Jóhannsson | Halldór Arason | Hólmfríður Arnardóttir | Daníel Engilbertsson | Baldur Hrafnkell Jónsson | Eiríkur Smári Sigurðarson | Hrefna Rut Níelsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Haukur Jens Úlfarsson | Fjóla Gautadóttir | Guðrún Ósk Lindquist | Nafnleynd | Ástþór Óskarsson | Eva Harðardóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðbjörg Elsa Lárusdóttir | Nafnleynd | Eva Hrönn Árelíusd. Jörgensen | Júlíana Rose Júlíusdóttir | Daníel Aron Sigurjónsson | Helgi Kristófersson | Vilhjálmur Karl Ingþórsson | Ottó Tómas Ólafsson | Unnur Skúladóttir | Ívar Egilsson | Sigmundur E Sigurðsson | Helga Sigurðardóttir | Nafnleynd | Davíð Freyr Þórunnarson | Helga Kristín Ágústsdóttir | Hannes Axel Jónsson | Nafnleynd | Fanney Hólmfr Kristjánsdóttir | Arna Sif Ásgeirsdóttir | Þórhallur Pálsson | Nafnleynd | Olga Björk Ómarsdóttir | Grétar Eiríksson | Níels Indriðason | Sindri Magnússon | Kristinn Ólafur Kristinsson | Guðrún Jóna Aradóttir | Nafnleynd | Ólöf Kristín Guðnadóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Hafdís Valdimarsdóttir | Hildigunnur Þórsdóttir | Natan Sigríðarson | Hrefna Sigurðardóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd

64 I Áskorun til Alþingis | Nafnleynd | Egill Jón Kristjánsson | Þórður Jónsson Thors | Páll S Ragnarsson | Margrét Ólöf Halldórsdóttir | Nafnleynd | Magnús Björnsson | Sigurgeir Þórðarson | Hildigunnur Guðlaugsdóttir | Bóel Hjartardóttir | Nafnleynd | Herdís Helga Schopka | Hjálmar Þór Hjálmarsson | Ragnar Hrafnsson | Jens Pétur A. Jensen | Árni Filippusson | Kristófer Már Tryggvason | Hildur Kristjánsdóttir | Nafnleynd | Sigfús Scheving Sigurðsson | Arnór Daði Benjamínsson | Sólrún Auður Katarínusdóttir | Magnús Haraldsson | Sveinn Eyjólfur Magnússon | Árný Jónsdóttir | Lára Flosadóttir | Sara Mjöll Marteinsdóttir | Nafnleynd | Einar Karl Héðinsson | Amalía Björnsdóttir | Nafnleynd | Kristján Jón Guðmundsson | Stefán Sigurkarlsson | Svanhvít Jónsdóttir | Magnús Þór Magnússon | Agnar Harðarson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Málfríður Lorange | Sigurjón Árni Guðmundsson | Guðjón Þór Valsson | Marjakaisa Matthíasson | Unnur Jóna Björgvinsdóttir | Gunnar Dagur Darrason | Úlfar Hauksson | María Jóhanna Ívarsdóttir | Arna Dögg Tómasdóttir | Ásgeir Kristjánsson | Nafnleynd | Sveinn Bragason | Hrönn Vigfúsdóttir | Grettir Heimisson | Jóhanna Ágústa Hrefnudóttir | Signý Eva Auðunsdóttir | Nafnleynd | Steinunn Gunnarsdóttir | Nafnleynd | Kristmann Jóhann Ágústsson | Sigrún Hrafnsdóttir | Einar Símonarson | Nafnleynd | Hlynur Þór Jónasson | Dagur Arinbjörn Daníelsson | Nafnleynd | Sindri Örn Garðarsson | Sigurrós Yrja Jónsdóttir | Halla Káradóttir | Nafnleynd | Guðrún Sigurðardóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Almar Eiríksson | Jónína Kristín Ólafsdóttir | Ásgeir Þór Guðmundsson | Nafnleynd | Sólborg Erla Ingadóttir | Sandra Marín Gunnarsdóttir | Nafnleynd | Ingvar Þór Þorsteinsson | Nafnleynd | Margrét Júlíusdóttir | Arnfríður Lára Guðnadóttir | Elín Hansdóttir | Aníta Gísladóttir | Valdís Eyja Pálsdóttir | Arnór Snorrason | Nafnleynd | Guðjón Þór Lárusson | Ingi Björnsson | Þórunn Arna Kristjánsdóttir | Ingvar Árnason | Matthildur Hafsteinsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Regína Björk Sigurðardóttir | Signý Jóhannesdóttir | Ólafur Steinarsson | Þóra Sveinsdóttir | Nafnleynd | Kristín Helga Guðmundsdóttir | Frímann A Sturluson | Guðmundur H Þórarinsson | Stefán Ingi Valdimarsson | Einar Vilhjálmur Eiríksson | Margrét Elíasdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Þórður Kristleifsson | Ólafur Þórarinsson | Nafnleynd | Daníel Viðarsson | Jóhannes Berg | Páll Þór Kristjánsson | Hafdís Snót Valdimarsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Stella Kristjánsdóttir | Unnur María Bergsveinsdóttir | Steingrímur Már Jónsson | Sigrún Þóra Sveinsdóttir | Nafnleynd | Birgir Pétur Þorsteinsson | Linda Bára Lýðsdóttir | Hafdís Erla Baldvinsdóttir | Hera Guðmundsdóttir | Friðrik Þór Reynisson | Ásdís Alda Runólfsdóttir | Ragnheiður Erna Kjartansdóttir | Hrefna Gerður Magnúsdóttir | Sigurður Einar Árnason | Nafnleynd | Jón Þór Björgvinsson | Þröstur Jónsson | Guðrún Erla Geirsdóttir | Nafnleynd | Vala Ragna Ingólfsdóttir | Kristinn Arnberg Sigurðsson | Sigurður Baldursson | Finnbogi Hvammdal Lárusson | Jóngeir A E Sigurðsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Ingibjörg Baldursdóttir | Bjarni Mikael Baldursson | Nafnleynd | Júlíus Stígur Stephensen | Nafnleynd | Kári Arnórsson | Eyþór Yngvi Högnason | Nafnleynd | Rakel Ýr Isaksen | Gunnar Friðrik Eðvarðsson | Kort Sævar Ásgeirsson | Sigrún Halldórsdóttir | Svanhvít Guðmundsdóttir | Björgvin G Hallgrímsson | Nína Guðrún Gunnlaugsdóttir | Hafdís Helga Þorvaldsdóttir | Arnbjörn Ólafsson | Elín Kristmundsdóttir | Nafnleynd | Sigurlaug Sigurðardóttir | Eygló Ósk Guðjónsdóttir | Leifur Ragnar Jónsson | Veigar Örn Ingvarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Birgir Grímsson | Wíví Sesselja Hassing | Guðný Anna Tórshamar | Sigurbjörg Aðalsteinsdóttir | Sindri Guðmundsson | Gunnar Logason | Jón Ragnarsson | Sveinn Haukur Magnússon | Nafnleynd | Nafnleynd | Gísli Páll Guðjónsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Ari Reynir Halldórsson | Nafnleynd | Ásmundur Logi Jónsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Magnús Þór Eggertsson | Ólafur Stefán Arnarsson | Guðbjörg Erla Guðmundsdóttir | Guðmundur Ingi Gunnarsson | Alma Dögg Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Ingibjörg Erlendsdóttir | Finndís Helga Ólafsdóttir | Margrét Lúthersdóttir | Kristinn Guðnason | Arndís Hanna Arngrímsdóttir | Mikael Leó Brennan | Anna Hinriksdóttir | Stefán Már Angantýsson | Viðar Ottesen | Nafnleynd | Nafnleynd | Hrefna Kap Gunnarsdóttir | Jónas Víðir Guðmundsson | Bjarmi Þórgnýsson Dýrfjörð | Þórunn Jóna Skjaldardóttir | Margrét Molly Borgarsdóttir | Sigurlaug Árnadóttir | Kristinn Axel Sigurðarson | Magnús Sigurðsson | Kristinn Pétursson | Snorri Gunnarsson | Vala Ósk Ólafsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Inga Steinunn Helgadóttir | Edda Rut Þorvaldsdóttir | Jón Guðmann Pálsson | Ingvar Ingvarsson | Sævar Guðbjörnsson | Nafnleynd | Þóra Björg Eiríksdóttir | Sigþór Gunnar Sigþórsson | Matthildur Gísladóttir | Árni Kjartansson | Olga Vazquez Lopez | Nafnleynd | Ragnar Heimir Sigurðsson | Kristín Anný Walsh | Gunnar Ásbjörnsson | Guðrún Elísabet Jónsdóttir | Svanheiður Ingimundardóttir | Hafsteinn Sæmundsson | Ívar Þórður Ívarsson | Nafnleynd | Heiður Anna Helgadóttir | Izudin Daði Dervic | Hörður Kári Jóhannesson | Ragnar Jón Ragnarsson | Óskar Eggert Eggertsson | Anna Margrét Ólafsdóttir | Thelma Rósinberg Þráinsdóttir | Gunnar Stefánsson | Svanborg Sigmarsdóttir | Nafnleynd | Arnfríður K Ólafsdóttir | Halldór Jörgen Jörgensson | Bergljót Steinsdóttir | Nafnleynd | Jón Hannes Sigurðsson | Ólafur Torfi Ásgeirsson | Hildur Helga Ingvarsdóttir | Guðmundur Þór Egilsson | Nafnleynd | Guðrún Smáradóttir | Nafnleynd | Kristbjörn Viðar Baldursson | Róbert Vinsent Tómasson | Sigríður Hauksdóttir | Anna María Bragadóttir | Nafnleynd | Bylgja Kristín Héðinsdóttir | Guðmundur Guðmundsson | Baldvin Trausti Stefánsson | Edda Björk Arnardóttir | Gunnlaugur Stefán Gíslason | Nafnleynd | Margrét Björnsdóttir | Nafnleynd | Edda Hrund Þráinsdóttir | Steinunn Ingibjörg Gísladóttir | Matthías Már Jóhannesson | Sigurlaug J Sigurðardóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigríður Guðrún Elíasdóttir | Gyða Einarsdóttir | Sigurður Jóhann Hafberg | Þórður Birgir Bogason | Ægir Gauti Þorvaldsson | Sigurlína V Ingvarsdóttir | Nafnleynd | Bjarni Helgason | Sigríður Ingvarsdóttir | Nafnleynd | Hanna Sigríður Kjartansdóttir | Hólmgeir Páll Baldursson | Þórdís Baldursdóttir | Nafnleynd | Georg Ragnarsson | Sigríður K Kristjónsdóttir | Jón Margeir Hróðmarsson | Nafnleynd | Brynhildur S Björnsdóttir | Matthildur Jóhannsdóttir | Þórhallur Valur Benónýsson | Jón Ólafur Árnason | Þór Rögnvaldsson | Sif Beckers Gunnsteinsdóttir | Bryndís S Sigurðardóttir | Gylfi Blöndal | Siretin Tiberiu Carapetru | Ágúst Kvaran | Nafnleynd | Nafnleynd | Ragnar Gíslason | Sigurður Gunnarsson | Björg Sonde Þráinsdóttir | Sigurlaug Helga Maronsdóttir | Daníel Sveinn Daníelsson | Guðmundur Hjálmarsson | Jón Halldór Magnússon | Fróðný Pálmadóttir | Þórunn Agnes Einarsdóttir | Gunnar Örn Jónasson | Snæbjörn Árnason | Nafnleynd | Hanna Steinunn Þorleifsdóttir | Nafnleynd | Sigurður Hróar Guðmundarson | Stefán Gunnar Thors | Aðalheiður Þórhallsdóttir | Nafnleynd | Hreggviður Davíðsson | Heiða Margrét Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Guðrún Emilsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Ólöf Þóra Ólafsdóttir | Haraldur Brynjólfsson | Sveinn Helgi Kjartansson | Nafnleynd | Nafnleynd | Elíeser Þór Jónsson | Hildur Guðbjörnsdóttir | Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir | Guðjón Hlynur Guðmundsson | Ólafur Thorarensen Bjarnason | Þráinn Valur Hreggviðsson | Guðrún Gunnarsdóttir | Ragnar Ísleifur Bragason | Nafnleynd | Guðmundur Smári Gunnarsson | Nafnleynd | Sigurjón Már E Gunnarsson | Hrafnhildur Sigurðardóttir | Nafnleynd | Ormur Jarl Arnarson | Liudmila Titova | Ragnheiður Bárðardóttir Gelting | Nafnleynd | Ragnar Geir Guðjónsson | Guðmundur Ólason | Nafnleynd | Nafnleynd | Helena Unnarsdóttir | Áskell Jónsson | Nafnleynd | Helgi Bersi Ásgeirsson | Páll Þór Jónsson | Ólafur Kristinn Ólafsson | Hrafnhildur Ósk Jóhannsdóttir | Nafnleynd | Heiðdís Ósk Leifsdóttir | Sigurður Eiríksson | Eðvald Sveinbjörnsson | Anna Guðbjartsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Konráð Leó Jóhannsson | Magnús Ragnar Magnússon | Einar Páll Pálsson | Þóra Karlsdóttir | Bryndís Kondrup | Guðbrandur Þ Elíasson | Friðrik Ásmundsson | Brynjar Þór Björnsson | Auður Gunnur Gunnarsdóttir | Vigdís Tinna Sigurvaldadóttir | Jóhann Hauksson | Nafnleynd | Berglind Anna Einarsdóttir | Nafnleynd | Unnur Rún Eðvaldsdóttir | Högni Gunnlaugsson | Þórdís Hadda Yngvadóttir | Nafnleynd | Kristinn Guðmundsson Hjaltalín | Kristinn Hilmarsson | Ólafur Kristjánsson | Nafnleynd | Jóna Salvör Kristinsdóttir | Nafnleynd | Jón Karel Leósson | Gunnar Þorsteinsson | Stefán Örn Arnarson | Þórunn Jónsdóttir | Sesselja Jónsdóttir | Hrönn Skaptadóttir | Pétur Rúðrik Guðmundsson | Leó Svanur Ágústsson | Hólmfríður María Hjaltadóttir | Nafnleynd | Lana Kolbrún Eddudóttir | Bjartmar Kristjánsson | Einar Valur Einarsson | Örn Karlsson | Helgi Tómasson | Kristófer Andersen | Hjörtur Þór Fjeldsted Hansen | Stefanía Adolfsdóttir | Árni Már Jónsson | Helgi Þór Helgason | Nafnleynd | Sindri Reyr Einarsson | Dóra Margrét Kristjánsdóttir | Finnbogi Reynisson | Eydís Sigríður Úlfarsdóttir | Ólafur Guðlaugsson | Nafnleynd | Guðrún Edda Bragadóttir | Nafnleynd | Halldór Gunnarsson | Nafnleynd | Gunnar S Ólafsson | Karl Kristjánsson | Sigmar A Steingrímsson | Dagbjört Hrönn Leifsdóttir | Sveinn Rúnar Sigurðsson | Sævar Berg Ólafsson | Nafnleynd | Björn Eysteinsson | Birgir Ólafur Guðlaugsson | Nafnleynd | Rúnar Jóhannesson | Jónas Már Karlsson | Laufey Björk Þorsteinsdóttir | Borgþór Pétursson | Brynjólfur D Halldórsson | Sigrún Aagot Ottósdóttir | Almar Smári Ásgeirsson | Erlingur Páll Ingvarsson | Hróðmar I Sigurbjörnsson | Nafnleynd | Linda Björk Holm | Líneik Jónsdóttir | Guðfinnur Georg Pálmason | Birgir Júlíus Olsen

Áskorun til Alþingis I 65 | Sigrún Steinarsdóttir | Margeir Gunnar Sigurðsson | Ástgeir Ólafsson | Gunnlaug Jakobsdóttir | Guðbjörg Berg Hjaltadóttir | Garðar Snæbjörnsson | Magnús Kristján Hávarðarson | Ragnar Árnason | Nafnleynd | Nafnleynd | Unnar Freyr Bjarnason | Nafnleynd | Gústav Kristján Gústavsson | Matthías Jónsson | Jóhannes Haukur Jóhannesson | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðmundur Arnar Guðmundsson | Valgeir Ólafsson | Kristjana Jakobsdóttir | Nafnleynd | Kristján Ó Davíðsson | Laufey Ástríður Ástráðsdóttir | Jón Gunnar Björnsson | Ágúst Jónsson | Ingvar Örn Kristinsson Valberg | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Hrefna Reynisdóttir | Nafnleynd | Bjarni Jón Jónsson | Þórgunnur Þorgrímsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Sólveig Björk Jakobsdóttir | Kristín Larsdóttir Dahl | Úlfar Bragason | Kristín Jóhannesdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Rúnar Þór Guðmundsson | Nafnleynd | Kristjana Guðný Rúnarsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Ásdís Ragna Valdimarsdóttir | Nafnleynd | Edda Lilja Guðmundsdóttir | Ásdís Bjarnadóttir | Leifur Þorbergsson | Nafnleynd | Magna Baldursdóttir | Ingólfur Þórarinsson | Haukur Þór Ólafsson | Linda Rós Birgisdóttir | Berglind Gísladóttir | Unnar Jónsson | Haraldur Lárusson | Magnús Örn Haraldsson | Nafnleynd | Þóra Bragadóttir | Nafnleynd | Viktoría Magnúsdóttir | Steinunn H Hafstað | Viðar Gunnarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Edda Sigrún Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Birkir Hrannar Hjálmarsson | Nafnleynd | Rúnar Arason | Georg Haraldsson | Ágústa Arnardóttir | Hjálmar Þ Diego | Nafnleynd | Nafnleynd | Auður Eygló Kjartansdóttir | Einar Árnason | Nafnleynd | Guðmundur Friðrik Georgsson | Nafnleynd | Ingigerður Guðmundsdóttir | Jón Rafnar Jónsson | Ólína Erla Erlendsdóttir | Ingibjörg Bjarnadóttir | Andri Þór Árnason | Svava Ástudóttir | Sigríður Guðný Gísladóttir | Hrefna Ingólfsdóttir | Nafnleynd | Inga Lilja Eiríksdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Anton Númi Magnússon | Nafnleynd | Kristján Karlsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Bára Mjöll Jónsdóttir | Ólöf Jónsdóttir | Ólafur Ragnar Ólafsson | Nafnleynd | Pálmar Dan Einarsson | Ingigerður B Ágústsdóttir | Magnús Rúnar Magnússon | Sigrún Dóra Sævinsdóttir | Eva Signý Berger | Guðmundur Kristinn Þórmundsson | Hermann Kristinn Bragason | Nafnleynd | Einar Andersen | Hildur Helga Kristinsdóttir | Hans Georg Júlíusson | Guðlaugur Agnar Pálmason | Helena Sigurjónsdóttir | Jökull Veigar Kjartansson | Olga Guðrún B Sigfúsdóttir | Ólafur Magnús Ólafsson | Lárus Jónsson | Nafnleynd | Álfhildur Þórðardóttir | Nanna Finnbogadóttir | Linda Ósk Árnadóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Eva María Jörundardóttir | Gerður Ruth Sigurðardóttir | Sigríður Þórðardóttir | Sigurður Bragason | Auður Sveinsdóttir | Ólafur Eyþór Ólason | Ingibjörg Dröfn Ármannsdóttir | Jón Magnús Harðarson | Hjördís Vilhjálmsdóttir | Vigdís Hansen | Örn Árnason | Nafnleynd | Árni Gunnarsson | Elísa Ragnheiður Ingólfsdóttir | Hafsteinn R Gunnarsson | Nafnleynd | Ragnar Sigurðsson | Sigurður Bjartmar Valsson | Nafnleynd | Hilmar Gunnþór Garðarsson | Skúli Skúlason | María Pálmadóttir | Nafnleynd | Brynhildur Birgisdóttir | Ásta Kristjana Sveinsdóttir | Sigurveig J Ragnarsdóttir | Sigurður Friðriksson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Ásdís Þula Þorláksdóttir | Rúnar Svavar Svavarsson | Klara Ósk Gunnarsdóttir | Elín Sigríður Birgisdóttir | Thelma Rós Sigurðardóttir | Kjartan Kjartansson | Nafnleynd | Hallfríður Ragúelsdóttir | Egill Árni Pálsson | Nafnleynd | Daði Mánason | Nafnleynd | Nafnleynd | Hafsteinn Freyr Ómarsson | Hendrik Tómasson | Þormóður Sveinsson | Hafrún Kristjónsdóttir | Anton Björgvinsson | Ingimar Helgason | Halldóra J Rafnar | Hólmfríður Sigurðardóttir | Benedikt Guðmundsson | Nafnleynd | Grétar Halldór Gunnarsson | Sigrún Helgadóttir | Ólafur Halldórsson | Nafnleynd | Elís G Þorsteinsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Kjartan Örn Kjartansson | Nafnleynd | Hjördís Jónsdóttir | Vigdís Jóhannsdóttir | Nafnleynd | Guðrún Valgerður Ásgeirsdóttir | Hannes Óli Ágústsson | Nafnleynd | Eyjólfur Eysteinsson | Skúli Örn Andrésson | Gunnar Björn Svavarsson | Gunnar Gunnarsson | Vignir Sveinsson | Anna Cynthia C Leplar | Nafnleynd | Bjarnveig Björnsdóttir | Nafnleynd | Páll Hermannsson | Stefán Bragi Guðnason | Þórunn G Þórarinsdóttir | Halldór Sveinsson | Ingi Olsen | Nafnleynd | Sverrir Örn Björnsson | Sigríður Haraldsdóttir | Nafnleynd | Jón Björn Ólafsson | Guðrún Sif Friðriksdóttir | Friðfinnur Hermannsson | Baldvin Halldór Sigurðsson | Þórhallur Björgvin Ólafsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Sveinn Ólafsson | Paolo Gianfrancesco | Nafnleynd | Elín Kristjana K Sigfúsdóttir | Ingi Einar Sigurbjörnsson | Brynjar Örn Arnarson | Nafnleynd | Gunnar S Guðmundsson | Sigurður Guðmundsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Eyjólfur Magnússon | Hildur Ingólfsdóttir | Erla Björk Ólafsdóttir | Hinrik Einarsson | Monika Abendroth | Nafnleynd | Markús Guðmundsson | Nafnleynd | Jóhannes Kristinn Ingimarsson | Nafnleynd | Ásdís Rafnar | Ásgeir Magnússon | Jón Ágúst Brynjólfsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Stefanía Hákonardóttir | Nafnleynd | Magnús Jón Helgason | Nafnleynd | Sindri Már Sigurðsson | Nafnleynd | Magnús Þór Stefánsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Ásthildur Alfreðsdóttir | Nafnleynd | Guðjón Ágúst Guðjónsson | Ágúst Ingólfsson | Hróðný Garðarsdóttir | Bryndís Ösp Valsdóttir | Nafnleynd | Fjalar Kristjánsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Gunnar Björgvinsson | Nafnleynd | Dagur Þór Baldvinsson | Stefán Rafn Sigurbjörnsson | Anna Sjöfn Skagfjörð Rósudóttir | Sigrún Þórsteinsdóttir | Nafnleynd | Kristrún Kristinsdóttir | Helga Guðmundsdóttir | Marín Rós Tumadóttir | Nafnleynd | Jónína R Ingvarsdóttir | Kristmann Guðfinnsson | Nafnleynd | Nanna Björk Bjarnadóttir | Hrafn Þorsteinsson | Nafnleynd | Jónína Lovísa Kristjánsdóttir | Nafnleynd | Björg Júlíana Árnadóttir | Vigfús Ingvarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigurður Ingi Einarsson | Karl Hannes Sigurðsson | Ólafur Jóhannes Stefánsson | Ragnheiður Björnsdóttir | Nafnleynd | Júlíus Björn Jóhannsson | Einar Ólafur Sigurjónsson | Guðbrandur Þór Bjarnason | Nafnleynd | Ásbjörn Þorleifsson | Nafnleynd | Sigurpáll Ingibergsson | Margrét Vilborg Bjarnadóttir | Ásdís Gunnarsdóttir | Daði Guðmundsson | Nafnleynd | Jón Friðrik Jóhannsson | Sigrún Lína Barhams | Nafnleynd | Þórður Þrastarson | Nafnleynd | Haraldur Hinriksson | Nafnleynd | Hjörtur Hermannsson | Nafnleynd | Kristín Aðalsteinsdóttir | Kristján Uni Óskarsson | Nafnleynd | Magnús Hafliðason | Harpa Lind Ólafsdóttir | Ólafur Rósant Sigurðsson | Guðrún Finnbogadóttir | Sverrir Óskarsson | Nafnleynd | Árni Benediktsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Birgir Rafn Baldursson | Elsa Hafsteinsdóttir | Guðrún Ásta Þórðardóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Erlendur Sigurður Baldursson | Nafnleynd | Valgarður M Pétursson | Telma Rut Frímannsdóttir | Nafnleynd | Skúli Þór Pálsson | Nafnleynd | Hallgrímur Guðmundsson | Sigrún Birna Birnisdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Edda Sigurdís Oddsdóttir | Nafnleynd | Sólveig Jónsdóttir | Nafnleynd | Sólveig Eiríksdóttir | Unndór Jónsson | Uni Þeyr Jónsson | Nafnleynd | Árni Bergþór Björnsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Kolbeinn Sigurjónsson | Helga Ruth Alfreðsdóttir | Hallgrímur Helgason | Halldóra Lára Benónýsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Þórir Baldursson | Davíð Steinar Ásgrímsson | Jóhann Davíð Snorrason | Nafnleynd | Kristmann S Klemensson | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir | Berglind Ósk Magnúsdóttir | Nafnleynd | Eyþór Gísli Þorsteinsson | Nafnleynd | Einar Indriðason | Daníel Reynisson | Kristján Sigurgeirsson | Jóna Guðrún Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Dagfinnur Ólafsson | Guðrún Lind Brynjólfsdóttir | Hekla Arnardóttir | Kjartan Orri Þórsson | Arnar Páll Arnarsson | Inger Steinsson | Ársæll Friðriksson | Friðrik Óskar Egilsson | Una Kristín Jónsdóttir | Sigurður Sigurðsson | Gylfi Þór Valdimarsson | Gunnar Örn Gunnarsson | Guðni Marelsson | Nafnleynd | Páll Guðjón Valdimarsson | Nafnleynd | Valdimar F Valdimarsson | Hörður Jóhannsson | Nafnleynd | María B. Arndal Elínardóttir | Magnús Ingi Finnbogason | Gabríela Mist Guðmundsdóttir | Aðalheiður I Sveinsdóttir Waage | Helga Gunnur Þorvaldsdóttir | Örn Óskarsson | Árni Jóhann Óðinsson | Jórunn Harpa Ragnarsdóttir | Nafnleynd | Guðmunda Kristinsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Franklín Jóhann Margrétarson | Ólafur Þorkell Þórisson | Vildís Inga Salbergsdóttir | Brynjar Ragnarsson | Nafnleynd | Ragnar Bjarnþór Fjeldsted | Jón Magnús Arnarsson | Eygló Kristín Gunnarsdóttir | Nafnleynd | Skúli Rúnar Jónsson | Nafnleynd | Gunnar Tjörvi Sigurðsson | Nafnleynd | Þórunn Gísladóttir Roth | Sigríður Margrét Einarsdóttir | Arnar Bentsson | Ástþór Helgason | Nafnleynd | Baldur Einarsson | Nafnleynd | Kristín Þóra Haraldsdóttir | Kristinn Guðni Hergeirsson | Ásgeir Þórður Halldórsson | Guðmundur Bjarni Harðarson | Arnar Arnórsson | Pálmi Gunnarsson | Guðni Kristjánsson | Nafnleynd | Hildur Jónsdóttir | Jónas Pétur Bjarnason | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Viktor Valur Kárason | Ferdinand Hansen | Theódór Júlíusson | Nafnleynd | Nafnleynd | Svanhildur Egilsdóttir | Hildigunnur Birgisdóttir | Nafnleynd | Guðmundur Þ Jónsson | Klara Hansa Pétursdóttir | Nafnleynd | Kári Stefánsson | Nafnleynd | Hermann Haraldsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Karl Orri Einarsson | Sigfús Benóný Harðarson | Davíð Ágúst Sveinsson | Linda Andrea Mikaelsd. Persson | Þorkell Stefánsson | Nafnleynd | Gunnar Stefán Gunnarsson | Gunnar Ásgeir Sigurjónsson | Friðrik Björnæs Þór | Nafnleynd | Nafnleynd | Kristine Sigurjónsson | Hjörtur Harðarson | Nafnleynd | Sigursteinn Haukur Reynisson | Nafnleynd | Anna Biering Moritzdóttir | Ísak Halldórsson Nguyen | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Þórhildur Pálsdóttir |

66 I Áskorun til Alþingis Nafnleynd | Friðrik Ámundason | Nafnleynd | Guðni Þór Hermannsson | Jóna Sigurlína Pálmadóttir | Karl Rúnar Þórsson | Sandra Ósk Ingvarsdóttir | Aðalheiður María Karlsdóttir | Rannveig Jóna Haraldsdóttir | Reynir Baldursson | Nafnleynd | Arna Guðríður S. Sigurðardóttir | Sigfús Ásgeir Kárason | Ágústa Halldóra Kristjánsdóttir | Guðjón Björn Bergmann | Halldór Óskar Magnússon | Jón Sigurður Ögmundsson | Svanhildur A. Elínborgardóttir | Pétur Róbert Macilroy | Nafnleynd | Sigríður Mathiesen | Ívar Már Ottason | Magnús Bragi Magnússon | Kolbrún Mjöll Hrafnsdóttir | Emil Þór Guðbjörnsson | Júlíus Kristjánsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Gyða Kristín Ragnarsdóttir | Guðmundur Magnússon | Guðrún Jensdóttir | Sólveig Aðalsteinsdóttir | Hlynur Johnsen | Jóhann H Scheither | Nafnleynd | Ásmundur Ingason | Kristín Káradóttir | Árni Gunnarsson | Jóna G Kolbrúnardóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Ívar Ölmu Hlynsson | Nafnleynd | Ruth Sigurðardóttir | Særún Ólafsdóttir | Georg Holm | Ingimar Viktorsson | Heimir Örn Hannesson | Nafnleynd | Gérard Geirharður Chinotti | Páll Þór Jóhannsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Þórhallur Guðmundsson | Nafnleynd | Hildur Gunnarsdóttir | Eyjólfur Ágúst Kristjánsson | Sigurður Knútsson | Nafnleynd | Ólöf Elmarsdóttir | Agla Soffía Egilsdóttir | Margrét Guðmundsdóttir | Perla Ósk Hjartardóttir | Páll Indriði Pálsson | Sigurður Hjálmarsson | Nafnleynd | Þorkell Örn Sigurðsson | Sigvaldi Elfar Eggertsson | Nafnleynd | Þórdís Þorkelsdóttir | Nafnleynd | Ásta Magnúsdóttir | Sigríður Helga Ástþórsdóttir | Þorvaldur Reynisson | Símon Ragnar Guðmundsson | Kristján Reykdal Sigurjónsson | Nafnleynd | Hilmar Ragnarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Egill Páll Egilsson | Sturlaugur Þór Halldórsson | Ólafur Hálfdánarson | Nafnleynd | Þórir Marinó Wardum | Nafnleynd | Ebba Pálsdóttir | Stefanía María Kristinsdóttir | Lemme Linda Saukas | Nafnleynd | Margrét Hlín Snorradóttir | Þorgeir Adamsson | Roland Buchholz | Guðný Margrét Ólafsdóttir | Sigurður Kristófersson | Linda Hrönn Levísdóttir | Helga Vala Helgadóttir | Gunnar Páll Ólafsson | Friðrik Snær Friðriksson | Eva Sólveig Guðmundsdóttir | Ylfa Sigþrúðardóttir | Ellisif Tinna Víðisdóttir | Hrafn Magnússon | Daníel Bjarnason | Ingibjörg Helga Valsdóttir | Sveinn Eyþórsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Ólöf Guðmundsdóttir | Aðalheiður Alfreðsdóttir | Guðjón Pétur Lýðsson | Vilhjálmur Skúli Vilhjálmsson | Edda Rós Þorsteinsdóttir | Kristín Guðjónsdóttir | Nafnleynd | Sólveig Sveinbjörnsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Jónína Margrét Sigmundsdóttir | Birgitta Ólafsdóttir | Nafnleynd | Guðný Ása Guðmundsdóttir | Helga Júlía Vilhjálmsdóttir | Vagnbjörg Magnúsdóttir | Konráð Gylfason | Nafnleynd | Kristín Eyjólfsdóttir | Nafnleynd | Einar Óskarsson | Ásdís Ingimundardóttir | Nafnleynd | Edda Halldórsdóttir | Logi Úlfarsson | Sjöfn Ólafsdóttir | Arnþrúður H Aspelund | Nafnleynd | Auður Björk Kristinsdóttir | Nafnleynd | Hulda Emilsdóttir | Halldór Stefánsson | Arnar Ingi Ingason | Nafnleynd | Atli Helgason | Nafnleynd | Nafnleynd | Rögnvaldur Ágúst Ragnarsson | Kjartan Arnórsson | Nafnleynd | Estelle Marina Toutain | Tryggvi Ólason | Nafnleynd | Nafnleynd | Arnór Jónsson | Þorsteinn Sigtryggsson | Nafnleynd | Örn Sigurðsson | Rebekka Eir Stefánsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Alexander Guðmundsson | Sara Ósk Rodriguez Svönudóttir | Hermann Ólafsson | Svavar Sigmundsson | Áslaug Hauksdóttir | Jens Grettisson | Ólafur Már Jónsson | Gréta Jóhannesdóttir | Jón Gunnar Ákason | Magnús Þór Þorbergsson | Rafn Gunnarsson | Jóhanna Antonía Sigsteinsdóttir | Guðlaug Jökulsdóttir | Ingibjörg Grétarsdóttir | Jón Þ Kristjánsson | Jón Ísaksson | Nafnleynd | Freydís Þóra Þorsteinsdóttir | Nafnleynd | Hrund Ásgeirsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Ragnheiður S Helgadóttir | Kolbrún Magnúsdóttir | Sigríður Tryggvadóttir | Ólöf Ingibjörg Pálmadóttir | Viktor Arnar Ingólfsson | Emil Hjörvar Petersen | Nafnleynd | Hallgerður Lind Kristjánsdóttir | María Gísladóttir | Helga Ólafsdóttir | Kristrún Magnúsdóttir | Viðar Huginsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Snæbjörn Óli Ágústsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Rósa Sigrún Jónsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Yngvi Þór Geirsson | Nafnleynd | Sigurður Már Guðmundsson | Guðmundur Aðalsteinsson | Guðrún Helga Andrésdóttir | Theódóra Guðmundsdóttir | Ellý Reykjalín Elvarsdóttir | Brynjólfur Bragason | Nafnleynd | Fríða Ósk Tómasdóttir | Vladislav Trufan | Lilja Logadóttir | Lilja Gunnlaugsdóttir | Erla Waltersdóttir | Nafnleynd | Stefán Niclas Stefánsson | Hildur Helgadóttir | Bjarni Hafsteinn Kristinsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Viðar Örn Víkingsson | Jóna Þórey Pétursdóttir | Nafnleynd | Birna Ósk Björnsdóttir | Nafnleynd | Sigurður B Sólbergsson | Guðmundur Sigmundsson | Ragnar Axel Gunnarsson | Stefanía Regína Jakobsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Brigitte Leonie Lúthersson-Patt | Guðbjörg Þórðardóttir | Viðar Ágústsson | Axel Óli Atlason | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Birna Matthíasdóttir | Kolbrún Guðmundsdóttir | Nikulás Stefán Nikulásson | Hilma Hólm | Nafnleynd | Karl Geir Arason | Guðlaug Þóra Kristjánsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Katrín Magnúsdóttir | Íris Ásta Pétursdóttir | Guðmundur Karlsson | Ásgeir Óttar Ásgeirsson | Halldór Kristján Sigurðsson | Nafnleynd | Ólafur Örn Thoroddsen | Gísli Hrafn Atlason | Karlý Fríða Zophoníasdóttir | Nafnleynd | Ásta Sigurðardóttir | Nafnleynd | Friðrik Már Ottesen | Nafnleynd | Freydís Kristjánsdóttir | Vilhjálmur Karl Jóhannsson | Einar Birgir Haraldsson | Katrín Magnúsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Kristrún Steinarsdóttir | Gróa Sturludóttir | Rakel Gróa Gunnarsdóttir | Olav Öyahals | Nafnleynd | Guðbjörg J Sveinbjörnsdóttir | Lárus Guðjónsson | Páll Erlingsson | Nafnleynd | Árelíus Örn Þórðarson | Nafnleynd | Björg Björnsdóttir | Nafnleynd | Sigurður Óskarsson | Halldóra Káradóttir | Nafnleynd | Ólöf Jónsdóttir | Sunneva Guðnadóttir | Haraldur Christian H Haraldsson | Anna Lovísa Þorláksdóttir | Haraldur Haraldsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Björn Þór Hannesson | Aþena Björg Ásgeirsdóttir | Héðinn Birnir Ásbjörnsson | Björn Lárus Arnórsson | Sigrún Hauksdóttir | Nafnleynd | Atli Rúnar Kristinsson | Guðrún Guðmunda Gröndal | Guðmundur Óskar Aðalsteinsson | Anna Margrét Sigurðardóttir | Gústaf A. Ólafsson | Ásdís Guðjónsdóttir | Jóhann Birnir Sigurðsson | Linda Björk Pálmadóttir | Sigurgeir Sigurðsson | Baldvin Rúnarsson | Jóhannes Ingibjartsson | Esther Halldórsdóttir | Nafnleynd | Jón Rúnar Sveinsson | Arnar Pedersen | Guðrún Ásbjörg Stefánsdóttir | Árni Guðlaugsson | Sverrir Óttarr Elefsen | María Guadalupe Palma Rocha | Margrét Guðmundsdóttir | Ágúst Einarsson | Brynjólfur Arason | Ingunn Þóra Björgvinsdóttir | Hafdís María Martinsdóttir | Nafnleynd | Bryndís Guðjónsdóttir | Dagur Emilsson | María Björk Kristjánsdóttir | Ingibjörg Grétarsdóttir | Kolbrún Linda Sigurðardóttir | Nafnleynd | Freyja Jónsdóttir | Margrét Rós Sigurðardóttir | Nafnleynd | Ingimar Björn Eydal Davíðsson | Kristrún Sif Gunnarsdóttir | Ragna María Björnsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Jón Gunnarsson | Nafnleynd | Rakel Lind Svansdóttir | Jens Ágúst Reynisson | Nafnleynd | Nafnleynd | Finnbogi Ottó Guðmundsson | Jón Viðar Gíslason | Helena Ösp Fuglö | Lína Björk Sigmundsdóttir | Daníel Gylfason | Nafnleynd | Gunnar Salvarsson | Regína Unnur Margrétardóttir | Nafnleynd | Gunnhildur Sunna Albertsdóttir | Friðrik Friðriksson | Bergdís Sigurðardóttir | Alda Pálsdóttir | Hildur Arna Gunnarsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigrún Þorgeirsdóttir | Nafnleynd | Halldóra Eyjólfsdóttir | Sveinbjörn B Nikulásson | Hildur Magnea Jónsdóttir | Jóhannes Á. Long | Nafnleynd | Dagrún Ellen Árnadóttir | Sigurður Rafn Þorkelsson | Hallsteinn I Traustason | Aðalsteinn Ingólfsson | Nafnleynd | Guðmundur Liljar Pálsson | Gunnar Rúnar Jónsson | Nafnleynd | Eggert Pálsson | Harpa Methúsalemsdóttir | Erna Guðlaugsdóttir | Sigurlaug Straumland | Gunnar Guðjónsson | Auður Kristín S. Welding | Einar Ingi Ágústsson | Björg Kristjana Sverrisdóttir | Kristinn Júlíusson | Lilja Ruth Michelsen | Vilmar H Pedersen | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Páll Reynir Pálsson | Bergur Þorsteinsson Briem | Gylfi Guðjónsson | Erla Einarsdóttir | Lilja Bragadóttir | Nína Gautadóttir | Nafnleynd | Guðbjörg Brynja Pálsdóttir | Sigurbjörg Ármannsdóttir | Ragnheiður Jóhannsdóttir | Heiða María Angantýsdóttir | Hafþór Hauksson | Inga Þóra Jónsdóttir | Nafnleynd | Sonja Gísladóttir | Már V Magnússon | Grétar Brynjólfsson | Nafnleynd | Bryndís Vala Ásmundsdóttir | Hörður Þorsteinsson | Nafnleynd | Magnús Kristjánsson | Nafnleynd | Kolbrún Linda Ólafsdóttir | Stefán Gunnar Sigurðsson | Ingibjörg Ragna Óladóttir | Nafnleynd | Ellen Magnúsdóttir | Lára Jóhannsdóttir | Guðmundur Guðmundsson | Nafnleynd | Jón Karl Helgason | Nafnleynd | Anna Marta Valtýsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðjón Þór Steinsson | Margrét Margeirsdóttir | Einar Rafn Guðmundsson | Nafnleynd | Guðmundur Már Engilbertsson | Sigríður Gunnarsdóttir | Sigríður Elín Þórðardóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Jarþrúður Karlsdóttir | Ágúst Vernharðsson | Elvar Finnur Grétarsson | Halldór Forni Gunnlaugsson | Róbert Magnússon | Nafnleynd | Karl Guðjónsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Björgvin Árni Gunnarsson | Jóhanna Rut Snæfeld Hauksdóttir | Nafnleynd | Guðmundur Elías Einarsson | Ásta Kristín Bárðardóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðrún Elsa Tryggvadóttir | Þór Sigurðsson | Nafnleynd | Pálína Pálmadóttir | Kristjana Samper | Guðný Pálsdóttir | Elísabet Jónasdóttir | Friðrik Sveinsson | Nafnleynd | Anní Gerða Jónsdóttir | Eiríkur Ernir Þorsteinsson | Sólrún Svandal | Ragnar Kristján Jóhannsson | María Elísabet Pallé | Emma Havin Sardarsdóttir | Nafnleynd | Grétar Halldórsson | Einar Már Sigurðarson | Anna Dagbjört

Áskorun til Alþingis I 67 Hermannsdóttir | Nafnleynd | Hólmfríður Sigurðardóttir | Högni Steinn Jóhannesson | Steinunn Gróa Sigurðardóttir | Þorbjörg Bernhard | Nafnleynd | Nafnleynd | Björn Marinó Rögnvaldsson | Erna Kristín Sigmundsdóttir | Jóhanna María Finnbogadóttir | Ársæll Friðriksson | Eðvarð Þór Gíslason | Jenný Bára Sigurðardóttir | Guðmundur Ásgrímur Helgason | Hrannar Erlingsson | Sturlaugur Tómasson | Sveinbjörn Guðjohnsen | Nafnleynd | Kolbrún Karlsdóttir | Valur Jóhannesson | Vernharð Sigurst Þorleifsson | Sigríður Björnsdóttir | Smári Örn Baldursson | Nafnleynd | Nafnleynd | Páll Ástþór Jónsson | Jón Óskar Álfsson | Bára Guðrún Sigurðardóttir | Nafnleynd | Dagný Ada Kjærnested | Ragnheiður Sól V. Steinmuller | Birgir Símonarson | Nafnleynd | Pétur Jónsson | Nafnleynd | Sindri Karl Bjarnason | Ívar Skarphéðinsson | Óskar Vídalín Kristjánsson | Heiða Guðrún Einarsdóttir | Friðrik Ósfjörð Sigurgeirsson | Sigurþór Pálsson | Nafnleynd | Þórhildur Gylfadóttir | Sigurður Grétarsson | Aron Björn Kristinsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Óskar Eiríksson | Torfi Axelsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðmundur Marinó Ingvarsson | Nafnleynd | Sigríður Þórdís Þórðardóttir | Nafnleynd | Gunnhildur Sveinsdóttir | Árni Þór Guðbjörnsson | Alfreð Gunnar Sæmundsson | Sigríður Elísabet Ragnarsdóttir | Þröstur Valdimarsson | Daðey Steinunn Daðadóttir | Þorsteinn L Jóhannesson | Nafnleynd | Tryggvi Stefánsson | Nafnleynd | Mai Linnéa Julia Maria Maansson | Unnar Þór Lárusson | Nafnleynd | Ólafur Þór Jóhannsson | Nafnleynd | Gunnar Bjarki Jóhannsson | Loftur Ámundason | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Jón Valgeir Jónsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Magnús Þór Magnússon | Sigurbjörg Alfonsdóttir | Fanney Kristbjarnardóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Valgerður Jakobsdóttir | Margrét Lind Ólafsdóttir | Björg Sigrún Ólafsdóttir | Nafnleynd | Ágúst Jóhannsson | Stella María Sigurðardóttir | Árni Þorlákur Guðnason | Hörður Ragnarsson | Nafnleynd | Sigurður Kristinsson | Hilmar Hjartarson | Nafnleynd | Guðmundur Jón Guðmundsson | Helgi Kristinsson | Stefán Andrésson | Eggert Ólafsson | Nafnleynd | Unnsteinn Jónsson | Bjarni Valur Ástbjartsson | Nafnleynd | Gísli Friðriksson | Brynjar Valdimarsson | Halldór H Halldórsson | Bergur Gunnarsson | Bjarni Þórður Halldórsson | Nafnleynd | Þórdís Bjarney Hauksdóttir | Jóhann Sævar Símonarson | Daníel Snæbjörnsson | Pétur Örn Pétursson | Margrét Ingibjörg Ríkarðsdóttir | Kári Árnason | Nafnleynd | Ragnheiður Pálsdóttir | Hallfríður Helgadóttir | Jakob Sigurðsson | Nafnleynd | Emil Ágúst Georgsson | Aðalbergur Þórarinsson | Sigurvin Þór Sveinsson | Hafdís Ýr Óskarsdóttir | Ída Margrét Jósepsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Þóra Þorsteinsdóttir | Bragi Ásgeirsson | Sigurbjörn Ingvarsson | Lísbet Nílsdóttir | Ragnheiður Kr Sigurðardóttir | Nafnleynd | Sindri Svan Stefánsson | Sigurbrandur Jakobsson | Nafnleynd | Kristinn Ágúst Kristinsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigrún Linda Kvaran | Nafnleynd | Ingibjörg Jónsdóttir | Anna Ólafsdóttir | Friðsemd Hafsteinsdóttir | Íris Gunnarsdóttir | Geir A Gunnlaugsson | Ægir Þorláksson | Védís Skarphéðinsdóttir | Hólmfríður Rut Einarsdóttir | Bergljót Rist | Reynir Þormar Þórisson | Nafnleynd | Kári Árnason | Eysteinn Þór Kristinsson | Sína Þorleif Þórðardóttir | Nafnleynd | Björn Jörundur Friðbjörnsson | Kolbeinn Kolbeinsson | Jóhann Ingi Magnússon | Nafnleynd | Urður Ýrr Brynjólfsdóttir | Nafnleynd | Rúnar Örn Grétarsson | Nafnleynd | Soffía Reynisdóttir | Nafnleynd | Anne Birgitte Johansen | Nafnleynd | Gissur Þorvaldsson | Nafnleynd | Sigríður Arnfj Guðmundsdóttir | Halla Þórhallsdóttir | Atli Eðvaldsson | Hannes Frímann Sigurðsson | Sverrir Sigfússon | Nafnleynd | Nafnleynd | Gísli Símonarson | Þorsteinn Svanur Ólafsson | Jóhann Már Kristinsson | Solveig Hulda Jónsdóttir | Andrea Skúladóttir | Rannveig Haraldsdóttir | Nafnleynd | Sigrún Jónsdóttir | Lárus Freyr Þórhallsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Íris Dröfn Hafberg | Björg Björnsdóttir | Steindór Örvar Guðmundsson | Dagný María Sigurðardóttir | Ólafía Erla Svansdóttir | Jón Ásgeir Einarsson | Helga Þórðardóttir | Guðrún Elísa Ragnarsdóttir | Ástríður Elín Jónsdóttir | Eva Agata Alexdóttir | Sólveig Birgisdóttir | Þór Agnarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðbjörg Halldórsdóttir | Brynjar Hólm Bjarnason | Nafnleynd | Ásbjörg Hjálmarsdóttir | Nafnleynd | Selma Dröfn Ásmundsdóttir | Helga Vala Eysteinsdóttir | Jón Alvar Sævarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Eva Rós Jóhannsdóttir | Harpa Hrund Pálsdóttir | Hrafnkell Á Proppé | Sigurbjörg Stefánsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Þóroddur Þrastarson | Pétur Hörður Pétursson | Nafnleynd | Gunnar Ingi Halldórsson | Héðinn Ósmann Skjaldarson | Rannveig Höskuldsdóttir | Nafnleynd | Sigurbergur M Ólafsson | Alfreð Frosti Hjaltalín | Heiðar Þór Karlsson | Anna Hulda Sigurðardóttir | Sigurlaug Vilmundardóttir | Sigurjón Gunnarsson | Markús Hjaltason | Hallgrímur Þorsteinsson | Nafnleynd | Hallvarður Ásgeirsson | Nafnleynd | Gyða Mjöll Ingólfsdóttir | Ingimar Sumarliðason | Steinar Júlíusson | Gunnar Björgvinsson | Jónas Garðar Erlingsson | Sigurður Magnús Sólmundsson | Theodóra Svala Sigurðardóttir | Nafnleynd | Gísli Skúlason | Guðrún Hulda Sigurjónsdóttir | Nafnleynd | Ástríður Viðarsdóttir | Egill Atlason | Bóas Arnarson | Guðrún Björg Hjelm | Nafnleynd | Sigurður Ingiberg Ólafsson | Sigurveig Friðriksdóttir | Sveinn Jónsson | Nafnleynd | Huldís Þorfinnsdóttir | Nafnleynd | Hans Kristján Guðmundsson | Bríet Davíðsdóttir | Snorri Arnar Þórisson | Halldór Einarsson | Valgerður Magnúsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Berglind Þorbergsdóttir | Halldóra D Kristjánsdóttir | Hildur María Valgarðsdóttir | Hildur Heimisdóttir | Páll Þorsteinsson | Elsa Halldórsdóttir | Áslaug Rut Áslaugsdóttir | Una Kristínardóttir | Ralph Werner Gustav Christians | Aleksandra Janina Wojtowicz | Patrekur Örn Friðriksson | Nafnleynd | Birgir Helgason | Kjartan Árnason | Nafnleynd | Nafnleynd | Helga Austmann Jóhannsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Ólafur Helgi Ólafsson | Helga Þórisdóttir | Nafnleynd | Steinn Guðmundsson | Sveinn Kjartansson | Stefán Þór Stefánsson | Nafnleynd | Karl Dúi Leifsson | Óttar Guðmundsson | Daniela Webrová | Nafnleynd | Nafnleynd | Hrefna Sif Garðarsdóttir | Hildur Friðriksdóttir | Inga Ósk Pétursdóttir | Lech Róbert Pajdak | Ívar Eyjólfsson | Birna Ingimarsdóttir | Hákon Steinsson | Ólína J Jónasdóttir | Nafnleynd | Gyða Kristinsdóttir | Hilmar Haraldsson | Guðni Kolbeinn Pálsson | Alda Davíðsdóttir | Rafnhildur E Ívarsdóttir | Nafnleynd | Arnþór Gylfi Árnason | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Sveinn Óttarr Gunnarsson | Nafnleynd | Þorsteinn N Lindbergsson | Nafnleynd | Júlíana Sigríður Viktorsdóttir | Nafnleynd | Jóhann Ágústsson | Unnur G Kristjánsdóttir | Soffía Adda A. Guðmundsdóttir | Helga Elísa Þorkelsdóttir | Ingimar Örn Jónsson | Árni Jónsson Sigurðsson | Kristrún Einarsdóttir | Guðjón Óskarsson | Þorvaldur Friðfinnur Jónsson | Nafnleynd | Erla Berglind Einarsdóttir | Guðbjörg Kristín Ludvigsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Halldóra H K Halldórsdóttir | Kristín Kragh | Þórunn Gísladóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Þórður Víkingur Friðgeirsson | Elín Anna Baldursdóttir | Þórhildur Sigurjónsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Ingvar Kári Þorleifsson | Nafnleynd | Ingjaldur Örn Pétursson | Laufey Kristjánsdóttir | Sigurður Jónsson | Vilhjálmur Árnason | Halldór Gíslason | Ólafur Búi Ólafsson | Magdalena Margrét Davíðsdóttir | Nafnleynd | Lovísa Björk Sigurjónsdóttir | Þorfinnur Sigurgeirsson | Helgi Þórður Jóhannsson | Rakel Árnadóttir | Kristín Magnea Eggertsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Katrín Ósk Guðmundsdóttir | Jóhann B Kristjánsson | Katrín Davíðsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Margrét Helga Erlingsdóttir | Nafnleynd | Kristín Lilja Diðriksdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Samúel Þór Guðjónsson | Alma Ísleifsdóttir | Guðrún Ás Birgisdóttir | Ari Friðfinnsson | Haukur Ingimarsson | Erik Marcus Pettersson | Georg Gylfason | Aðalsteinn Gottskálksson | Robert Ethan Wilk | Harpa Lind Ingadóttir | Edda Ottadóttir | Vigfús Þorsteinsson | Helga Svanlaug Bjarnadóttir | Guðmundur Már Þórisson | Guðrún Jóna Guðfinnsdóttir | Friðgeir Karlsson Hólm | Elín Karlsdóttir | Nafnleynd | Þorvaldur Kjartansson | Þórarinn B Þórarinsson | Nafnleynd | Össur Ingi Emilsson | Kristjana Björg Guðbrandsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Daníel Freyr Jónsson | Sjöfn Pálfríður Jónsdóttir | Tinna Björg Hilmarsdóttir | Ríkey Lúðvíksdóttir | Erling Þór Jónsson | Sigrún Gunnarsdóttir | Ívar Brynjólfsson | Nafnleynd | María Einisdóttir | Guðrún Norðfjörð | Þuríður Helga Kristjánsdóttir | Nafnleynd | Kolbeinn Hlynur Tómasson | Védís Jóhanna Geirsdóttir | Nafnleynd | Guðmundur G Kristinsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðfinna B Kristjánsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigríður Björnsdóttir | Hrund Erla Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Sylvía Rós Bjarkadóttir | Jón Hlíðar Kristjánsson | Hafdís Þorvaldsdóttir | Tinna Rún Kristófersdóttir | Birna Björk Hölludóttir | Nafnleynd | Sigurður Gunnarsson | Nafnleynd | Ívar Símonarson | Jóhann Hrafnkell Líndal | Óskar Örn Hálfdánarson | Arnar Ágúst Klemensson | Nafnleynd | Nafnleynd | Elísa Einarsdóttir | Arnór Dan Arnarson | Nafnleynd | Þuríður Halla Árnadóttir | Garðar Kristinsson | Nafnleynd | Svavar Hrafn Svavarsson | Nafnleynd | Ian Watson | Nafnleynd | Nafnleynd | Ásdís Ingþórsdóttir | Þorgerður Jóhannsdóttir | Einar Örn Einarsson | Sigurvin Lárus Jónsson | Jóhann Georg Gunnarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Stefán Már Stefánsson | Víðir Benediktsson | Nafnleynd | Þorkell Einarsson | Jón Gunnar Geirdal Ægisson | Ásta Vilhelmína Guðmundsdóttir | Konráð Hall | Nafnleynd | Marta Jóhannesdóttir | Aðalheiður Erla Jónsdóttir | Ólöf Sigursveinsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Hanna B

68 I Áskorun til Alþingis Hreiðarsdóttir | Arnar Valgarðsson | Nafnleynd | Andrés I Guðmundsson | Magnús Albert Jensson | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigurdór Stefánsson | Nína Guðrún Baldursdóttir | Jóhanna Jakobsdóttir | Ómar Ingi Bragason | Guðrún Eva Jóhannsdóttir | Nafnleynd | Örn Bárður Jónsson | Sonja Vilhjálmsdóttir | Ásdís Árnadóttir | Jóhann Ólafsson | Magnús Óskarsson | Anton Almarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Haukur Óskar Þorgeirsson | Emilía Lilja Aðalsteinsdóttir | Sveinbjörn Björnsson | Benedikt Traustason | Ásþór Sædal Birgisson | Eva Engilráð Thoroddsen | Eyþór Reynisson | Steingrímur Eyjólfsson | Þórarinn Helgason | Árni Leósson | Gréta Ágústsdóttir | Ragnar Ólafsson | Steinar Hreinn Jónasson | Nafnleynd | Guðný Stefánsdóttir | Ingibjörg Unnur Sigmundsdóttir | Nafnleynd | Páll Vignir Jónsson | Jón Sigfús Hermannsson | Dagbjartur Helgi Guðmundsson | Nafnleynd | Magnús Björn Traustason | Einar Jósefsson | Steinunn Geirsdóttir | Stefán Þór Helgason | Nafnleynd | Helgi S Jónsson | Halldóra Gunnarsdóttir | Nafnleynd | Ingunn Eyþórsdóttir | Gunnar Andrésson | Nafnleynd | Nafnleynd | Anna Þórdís Bjarnadóttir | Nafnleynd | Anna Guðrún Hallsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Margrét Elísabet Svavarsdóttir | Guðrún Lárusdóttir | Kristinn Eiríkur Þórarinsson | Jóhanna Jakobsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Þorgrímur Guðmundsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Inga Hrönn Kristjánsdóttir | Nafnleynd | Sólveig Sigurjónsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Jóhannes Magnús Gunnarsson | Nafnleynd | Ólafur Aðalsteinsson | Andrés Andrésson | Ragnheiður Jara Rúnarsdóttir | Nafnleynd | Eyjólfur Ingimarsson | Eyþór Þórðarson | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir | Nafnleynd | Birna Gerður Hermannsdóttir | Nafnleynd | Hjördís D. Bech Ásgeirsdóttir | Jón Benjamín Jónsson | Gylfi Geirsson | Sigurbjörg Tryggvadóttir | Ásta Guðnadóttir | Sveinbjörn Eysteinsson | Bára Benediktsdóttir | Brynhildur Stefánsdóttir | Jón Ólafur Sigurðsson | Nafnleynd | Vilborg Guðbjörg Guðnadóttir | Magnús Stefánsson | Ævar Rafn Þórisson | Nafnleynd | Grímur Grímsson | Nafnleynd | Lárus Benedikt Þórhallsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Salvör Egilsdóttir | Kjartan Oddur Jóhannsson | Bergur Þráinn Sveinbjörnsson | Heiða Jónsdóttir | Eysteinn Gústafsson | Nafnleynd | Kristinn Zophoníasson | María Ellen Steingrímsdóttir | Stefán Jónsson | Nafnleynd | Vala Flosadóttir | Sigrún Bergmann Baldursdóttir | Helga Eyja Hrafnkelsdóttir | Kristrún Leifsdóttir | Viðar Örn Sævarsson | Svavar Brynjúlfsson | Andrés Pétursson | Ásgeir Örn Jónsson | Sigríður Ása Harðardóttir | Gerða Kristín Lárusdóttir | Lára Böðvarsdóttir | Jón Björgvin Hjartarson | Elísabet Berta Bjarnadóttir | Magnús Gestsson | Anna Sylvía Sigmundsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Stefnir Davíðsson | Nafnleynd | Þorsteinn Davíðsson | Halla Bára Gestsdóttir | Jóhann Jónasson | Nafnleynd | Nafnleynd | Tryggvi Samúelsson | Sylvía Erna Waage | Nafnleynd | Elma Dögg Steingrímsdóttir | Sveinn M Benediktsson | Guðmundur Lárusson | Heiðbjört Ósk Ófeigsdóttir | Bestla Njálsdóttir | Andrés Sigvaldason | Birgir Örn Björnsson | Sólrún Jensdóttir | Jóhann Gunnarsson | Theodóra Hanna Halldórsdóttir | Jón Guðmundsson | Ingimar Ingólfsson | Nafnleynd | Lára Bjarnadóttir | Nafnleynd | Arnar Guðmundsson | Gylfi Eiríksson | Þórhildur Þórhallsdóttir | Þóroddur Gunnarsson | Nafnleynd | Benedikt Arnar Þorvaldsson | Nafnleynd | Guðný Egilsdóttir | Eyrún Björg Magnúsdóttir | Edda Jónsdóttir | Gísli Örn Þórólfsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Kjartan Valdimarsson | Nafnleynd | Auður Hansen | Stefán Antonsson | Bergsteinn Ingi Ólafsson | Nafnleynd | Þóra Guðný Gunnarsdóttir | Bryngeir Torfason | Sigurást Aðalh Baldursdóttir | Nafnleynd | Valdimar Leó Friðriksson | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðmundur Möller | Þorgerður Pálsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Gísli Óskarsson | Brynjar Þór Bjarkason | Marta Pétursdóttir | Guðjón Andri Reynisson | Páll Kristjánsson | Nafnleynd | Margrét Sigurðardóttir | Orri Örn Árnason | Franz Viðar Árnason | Magnús Ólafsson | Jóhanna Stefáns Bjarkardóttir | Brynja Baldursdóttir | Guðrún Brynjólfsdóttir | Sigurður Ingi Halldórsson | Þórhallur Ingi Jóhannsson | Dagný Þrastardóttir | Nafnleynd | Margrét Herdís Einarsdóttir | Ragnheiður Guðjónsdóttir | Björgvin Halldórsson | Ragnar Jóhann Bogason | Nafnleynd | Sigurður Örn Sigurðsson | Nafnleynd | Maríanna Þórðardóttir | Björk Norðdahl | Nafnleynd | Nafnleynd | Oddur Gunnar Jónsson | Sigurður Einar Traustason | Dagný Bergþóra Indriðadóttir | Nafnleynd | Edda Björk Sævarsdóttir | Karítas Friðriksdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Harpa Eiðsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Stefán Ólafsson | Brandur Daníel Hauksson | Nafnleynd | Elísabet Ingólfsdóttir | Sigríður Hermannsdóttir | Sigurður Ívar Sigurjónsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Jón Páll Grétarsson | Gísli Páll Jónsson | Sigrún Þorleifsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Katrín Jónsdóttir | Þórunn Halldórsdóttir | Guðrún Friðriksdóttir | Nafnleynd | Harald Björnsson | Sveinn Pétursson | Nafnleynd | Sóley Lind Markúsdóttir | Nafnleynd | Kolbrún Jónatansdóttir | Nafnleynd | Neptúnus Sturla Egilsson | Nafnleynd | Vignir Rafn Valþórsson | Erla Leifsdóttir | Kristín Ísleifsdóttir | Björgvin Karlsson | Alexander Sævar Guðbjörnsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Jón Ingi Skúlason Öfjörð | Guðbjörg A. Finnbogadóttir | Nafnleynd | Sigurður J Guðjónsson | Anna Ólafsdóttir | Ólöf Svava Indriðadóttir | Jónas Helgi Sveinsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Hulda Ragnarsdóttir | Einhildur Jónsdóttir | Nafnleynd | Jón Ólafsson | Páll Sigurðsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Matthildur Björg Gunnarsdóttir | Sigrún Inga Garðarsdóttir | Benedikt Halldórsson | Nafnleynd | Jónatan Jónsson | Nafnleynd | Jórunn Anna Guðjónsdóttir | Hólmfríður Magnúsdóttir | Nafnleynd | Arna Magnúsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Þórleif V Friðriksdóttir | Fannar Freyr Guðmundsson | Nafnleynd | Guðlaugur Á Kristþórsson | Anna Breiðfjörð | Fannar Guðmannsson Levy | Heiða Björk Heiðarsdóttir | Ævar Már Axelsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Þorsteinn Karlsson | Margrét Óskarsdóttir | Axel Heiðar Guðmundsson | Helga Þorleifsdóttir | Sævar Þór Helgason | Friðrik Guðmundsson | Nafnleynd | Ragnheiður Jónsdóttir | Nafnleynd | Íris Þorkelsdóttir | Baldur Abraham Ólafarson | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigurður Björn Bjarkason | Helga S Ottósdóttir | Nafnleynd | Gunnar Ingibergsson | Kristján Hafsteinsson | Nafnleynd | Sólveig Jónasdóttir | Ragnheiður Ásta Þórisdóttir | Nafnleynd | Ólöf Friðgerður Kristjánsdóttir | Ingólfur Örn Arnarson | Steinunn Leifsdóttir | Magnús Rafnsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Árni Egilsson | Ólafur Eggertsson | Andrea Bergmann Halldórsdóttir | Sævaldur Jens Gunnarsson | Bára Jóhannesdóttir | Daníel Þór Þorgrímsson | Anna María Lárusdóttir | Helga Kristín Guðmundsdóttir | Benedikt Steinar Vésteinsson | Óli Anton Jónsson | Nafnleynd | Óskar Freyr Ericsson | Nafnleynd | Hrönn Konráðsdóttir | Nafnleynd | Jónína Rún Ragnarsdóttir | Ívar Rósinkrans Geirsson | Nafnleynd | Hugborg Guðmundsdóttir | Kristín Einarsdóttir | Þórunn Elva Þorgeirsdóttir | Níels Einar Reynisson | Nafnleynd | Jóhanna Sigríður Arnþórsdóttir | Vignir Daði Valgeirsson | Þórný Óskarsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Jónas Haukdal Jónasson | Tinna Garðarsdóttir | Guðmundur Kristján Guðmundsson | Ágúst Ágústsson | Stefán Ingi Þórhallsson | Nafnleynd | Gunnar Már Karlsson | Stefanía Finnsdóttir | Hrönn Jóhannesdóttir | Sæmundur Kristján Þorvaldsson | Fríða Egilsdóttir | Jórunn Magnúsdóttir | Kristján Kristjánsson | Laufey Axelsdóttir | Styrmir Karlsson | Hörður Hafsteinsson | Þuríður Bergljót Haraldsdóttir | Bjarni Pálsson | Nafnleynd | Oddný Hervör Jóhannsdóttir | Nafnleynd | Sólrún Erla Guðmundsdóttir | Anna Valgerður Oddsdóttir | Einar S Guðmundsson | Nafnleynd | Ægir Jens Guðmundsson | Nafnleynd | Gísli Kristófer Jónsson | Ívar Yan Cherkasov | Hilmir Jensson | Jóhanna Guðný Gylfadóttir | Harpa Hildiberg Böðvarsdóttir | Stefán Jónasson | Nafnleynd | Magnús Árni Magnússon | Guðrún Leifsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Jóhanna Rakel Jónasdóttir | Nafnleynd | Hallgrímur Pálmi Stefánsson | Mikael Sturla Sigurðarson | Nafnleynd | Hilmar Þór Jóhannsson | Þórarinn Reynir Magnússon | Nafnleynd | Edvin Karl Benediktsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Steinunn Hlíf Sigurðardóttir | Nafnleynd | Árni Elías Albertsson | Ragnar Snorrason | Nafnleynd | Sólveig B Eyjólfsdóttir | Jóhann Jónsson | Lára Valgerður Júlíusdóttir | Vilborg Guðnadóttir | Hólmfríður Kristjánsdóttir | Anný Lára Emilsdóttir | Nafnleynd | Heiðar Sigurðsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Erla Eymundsdóttir | Bjarni Bogason | Soumia Islami Georgsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Jóel Kristinn Jóelsson | Kolbrún Garðarsdóttir | Gunnar Berg Gunnarsson | Sverrir Jónsson | Magdalena Björnsdóttir | Ásbjörn Ólafsson | Ólöf Ragnarsdóttir | Nafnleynd | Sigurður Gunnarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Kristín María Ingimarsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Hafrún Dögg Hilmarsdóttir | Íris Lind Sæmundsdóttir | Auður Elísabet Jóhannsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Örn Sigurðsson | Nafnleynd | Ragnheiður María Sverrisdóttir | Nafnleynd | Finnbogi S Kristjánsson | Magni Harðarson | Alexander Jóhannesson | Jóhann Guðbjargarson | Hrefna Guðmundsdóttir | Sigríður Sigurjónsdóttir | Guðný Nielsen | Nafnleynd | Unnar Örn Ólafsson | Jóna Freysdóttir | Reynir Atli Jónsson | Haraldur Örn Jónsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Matthildur Sigþórsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Auður Anna Aradóttir Pind | Nafnleynd | Guðbjörg Kristín Gunnarsdóttir | Nafnleynd | Ágúst Hólm Haraldsson | Guðrún Helga Eggertsdóttir | Árni Berúlfur Jónsson | Nafnleynd | Róbert Óskar Sigurvaldason | Ásgeir Örvar Stefánsson | Guðlaugur Tryggvi Stefánsson

Áskorun til Alþingis I 69 | Úlfur Alexander Einarsson | Yueping Zhou | Hanna Katrín Friðriksson | Berglind Laufey Ingadóttir | Guðbjörg Árnadóttir | Bergur Ólafsson | Ingibjörg Þórarinsdóttir | Gunnar Gunnarsson | Auður Guðmundsdóttir | Pétur Ingjaldur Pétursson | Nafnleynd | Páll Júlíus Kristinsson | Nafnleynd | Elsa Kristjánsdóttir | Þórunn Rafnar | Helgi Skúli Helgason | Kristján Albertsson | Guðrún Jónsdóttir | Ingunn Taeko Ásgeirsdóttir | Oddný Kristín Kristbjörnsdóttir | Ásta Birna Gunnarsdóttir | Björn Sverrisson | Pétur Úlfur Einarsson | Arnór Árnason | Nafnleynd | Nafnleynd | Íris Björk Rúnarsdóttir | Ásgeir Ásgeirsson | Alma Hanna Guðmundsdóttir | Sveinbjörn Halldórsson | Helgi Njálsson | Nafnleynd | Ólafur Örn Björnsson | Margrét Steiney Guðnadóttir | Nafnleynd | Helga Björk Arnardóttir | Nafnleynd | Bára Garðarsdóttir | Nafnleynd | Jónína Kristrún Snorradóttir | Kristján Georg Leifsson | Kristlín Dís Ólafsdóttir | Nafnleynd | Sigurður Jónsson | Ingimundur H Hannesson | Böðvar Már Böðvarsson | Ingvar Kjartansson | Stefanía Herborg Finnbogadóttir | Kristján G Þórisson | Margrét Sigríður Þórisdóttir | Þórarinn Sigurgeirsson | Níels Steinar Jónsson | Nafnleynd | Pétur Þorkelsson | Hálfdán Sveinsson | Þorgeir Daníel Hjaltason | Einar Guðnason | Nafnleynd | Íris Eggertsdóttir | Margrét Ísleifsdóttir | Ragnheiður Bjarnadóttir | Hrafnhildur Hannesdóttir | Sigurður Stefánsson | Katrín Edda Þorsteinsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Dóra Guðrún Ólafsdóttir | Nafnleynd | Guðmundur Grétar Guðmundsson | Guðmundur Gunnarsson | Nafnleynd | Þorbjörg Róbertsdóttir | Loftur Guðni Kristjánsson | Ingunn Þorvarðardóttir | Þormar Þorbergsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Einar Ingimar Helgason | Anton Sigurðsson | Nafnleynd | Kári Bjarnason | Ása Sigríður Hallsdóttir | Vigdís B Esradóttir | Lilja Sóley Pálsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Davíð Örn Halldórsson | Ólöf Ingibjörg Steinarsdóttir | Pálína Bjarnadóttir | Guðmundur Mjöllnir Þorsteinsson | Nafnleynd | Tómas Halldór Pajdak | Svavar Björnsson | Sigrún Árnadóttir | Haraldur Ingi Þorleifsson | Guðríður Erla Káradóttir | Sigurður Helgi Magnússon | Gestur Helgason | Arnór Hauksson | Finnur Magnússon | Björn Ásbjörnsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Erla Eggertsdóttir | Kristján Þ Benediktsson | Ásgrímur Guðmundsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Steinunn Hjartardóttir | Jónína Ingólfsdóttir | Ari Hjálmarsson | Gizur Gottskálksson | Halldór Tjörvi Einarsson | Nafnleynd | Eva Dögg Jóhannesdóttir | Nafnleynd | Kristinn Tómasson | Björgvin Bragason | Tindur Orri Ásbjörnsson | Edda Kristjánsdóttir | Gísli Böðvar Guðmundsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Hrefna Sif Heiðarsdóttir | Nafnleynd | Lilja Sif Bjarnadóttir | Guðrún Ásta Tryggvadóttir | Brynja Björk Jónsdóttir | Andri Hrafn Unnarson | Ásgrímur Ingi Arngrímsson | Nafnleynd | Sigrún Sigurbergsdóttir | Þór Ostensen | Guðlaugur Magnús A Long | Sigurjón Harðarson | Helgi Kjartansson | Halla Rannveig Halldórsdóttir | Guðný B. Höskuldsdóttir | Anna Kanthi Axelsdóttir | Hafsteinn Þór Hilmarsson | Gunnar Örn Stefánsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Helga Þóra Helgadóttir | Nafnleynd | Kristján Hallur Leifsson | Örvar Jens Arnarsson | Haraldur Ólafsson | Nafnleynd | Tryggvi Ólafsson | Rósa Guðmundsdóttir | Skúli Magnússon | Nafnleynd | Nafnleynd | Sesselja Hannesdóttir | Nafnleynd | Sigurður Ingi Georgsson | Björn Ófeigsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Rafn Karlsson | Gunnar Hermannsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Helga Kristín Haraldsdóttir | Kristinn Pálmason | Ragnheiður Lára Guðrúnardóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Helgi Friðgeirsson | Daði Arnaldsson | Egill Fabien Posocco | Páll Línberg Sigurðsson | Sigríður H Theódórsdóttir | Lárus Ari Knútsson | Gerður Guðjónsdóttir | Guðfinna Steinunn Svavarsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Bríet Einarsdóttir | Hjálmar Sveinsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Atli Már Þorvarðarson | Hannes Benediktsson | Ragnheiður Ásta Pétursdóttir | Björgvin Magnússon | Nafnleynd | Vigdís Tryggvadóttir | Snorri Geir Steingrímsson | Eiríkur Beck | Auður Eiríksdóttir | Margrét Halldórsdóttir | Andrea Ósk Sigurbjörnsdóttir | Nafnleynd | Kristín Elísabet Alansdóttir | Fanney Vala Arnórsdóttir | Nafnleynd | Sigurbjörn Bragason | Böðvar Bragason | Una Sóley Sævarsdóttir | Jón Ágúst Eyjólfsson | Nafnleynd | Sigurður Björgvin Jökulsson | Hildur Hrönn Oddsdóttir | Hallgrímur Helgi Helgason | Hjörvar Hermannsson | Þór Hauksson | Einar Jóhann Jóhannsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Birgir Pétursson | Jón Kristinn Sigurðsson | Trausti Sigurberg Hrafnsson | Benedikt Jónsson | Gústav Adolf B Sigurbjörnsson | Björg Þórisdóttir | Emelía Antonsdóttir | Elísabet Ósk Guðmundsdóttir | Ævar Andri Rafnsson | Björn Berg Gunnarsson | Þórir Geir Jónasson | Íris Ragna Stefánsdóttir | Nafnleynd | Ísak Hinriksson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Gunnar Kristján Jónasson | Helga Bjarklind Jóhannesdóttir | Nafnleynd | Bergrún Tinna Magnúsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Ráðhildur Guðrúnardóttir | Óskar Steinn Gestsson | Pétur Magnússon | Guðni Pétursson | Brynja Jóhannsdóttir | Finnbogi I Hallgrímsson | Jón Hnefill Jakobsson | Anna Sveinbjörnsdóttir | Karl Snorrason | Júlíana Magnúsdóttir | Nafnleynd | Orri Eiríksson | Svanhvít Óladóttir | Víðir Örn Ómarsson | Ragnar Rúnar Sverrisson | Nafnleynd | Kristín Ólafsdóttir | Davíð Long | Eyjólfur Magnús Kristinsson | Hulda Dóra Þorgeirsdóttir | Nafnleynd | Lowana Compton Veal | Ingibjörg Ragna Frostadóttir | Arnar Heiðar Sævarsson | Ágúst Valfells | Björg Brjánsdóttir | Heiðar Árnason | Ása Margrét Sigurjónsdóttir | Eva Margrét Ásmundsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigurður Jónsson | Nafnleynd | Jóhann Ingi Einarsson | Nafnleynd | Kristín Bergsdóttir | Magnús Guðmundsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Jóhannes Helgason | Kristín Guidice | Nafnleynd | Friðgerður Samúelsdóttir | Sunneva María Joensen | Árný Gyða Steindórsdóttir | Ísak Hörður Harðarson | Nafnleynd | Nafnleynd | Edda Möller | Svava Kristjana Guðjónsdóttir | Nafnleynd | Ingvar Ólafsson | Maggý Dögg Emilsdóttir | Jóhanna Agnes Logadóttir | Nafnleynd | Lára Stefánsdóttir | Þröstur Harðarson | Nafnleynd | Nafnleynd | Erla Eir Eyjólfsdóttir | Björg Jósepsdóttir | Valgerður Gestsdóttir | Hulda Bjarnadóttir | Ingibjörg Sif Sigurbjörnsdóttir | Þorbjörg Samúelsdóttir | Kristín Ósk Jónasdóttir | Sesselja Traustadóttir | Sverrir Sveinsson | Nafnleynd | Ragnheiður Arnardóttir | Guðrún S Steingrímsdóttir | Bergrós Elín Hilmarsdóttir | Nafnleynd | Kristín Axelsdóttir | Guðmundur Hallgrímsson | Arelíus Sveinn Arelíusarson | Sigrún Ágústsdóttir | Nafnleynd | Finnur Magnús Gunnlaugsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðmundur Gunnarsson | Pétur Sigurðsson | Nafnleynd | Elín Soffía Pilkington | Nafnleynd | Steinþór Bjarni Grímsson | Jóhannes Hauksson | Nafnleynd | Fríða Sóley Hjartardóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Inga Þóra Þórisdóttir | Lilja Skaftadóttir Hjartar | Magnús Magnússon | Marteinn Már Antonsson | Sigríður Friðþjófsdóttir | Styrmir Óskarsson | Helga Gísladóttir | Nafnleynd | Ólafur Stefán Sigurjónsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Ívar Pétur Kjartansson | Nafnleynd | Reynir Hugason | Bragi Pálmason | Arna Fjóla Helgudóttir | Árni Jóhannsson | Nafnleynd | Ástþór Magnússon Wium | Jóhanna Kristín Guðmundsdóttir | Svanfríður Guðmundsdóttir | Oddný Ófeigsdóttir | Nafnleynd | Laufey Karlsdóttir | Nafnleynd | Guðmundur Þór Reynaldsson | Óttar Guðmundsson | Sigurður Sigurðsson | Berglind Júlíusdóttir | Nafnleynd | Guðný Jónsdóttir | Inga Þórey Jóhannsdóttir | Guðjón Þorbjörnsson | Alexander Pálmi Oddsson | Guðný Gunnlaugsdóttir | Nafnleynd | Davíð Steinn Davíðsson | Jósep Benediktsson | Edda Sveinbjörnsdóttir | Nafnleynd | Ingvar Skúli Snæbjörnsson | Auður Ragna Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Ragnheiður Hálfdánardóttir | Nafnleynd | Magnea Björk Magnúsdóttir | Kristín G Gunnlaugsdóttir | Svanhildur Einarsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Árni Þór Sigurbjörnsson | Lárus Thorlacius | Finnur Sveinsson | Nafnleynd | Stefán Hrafnkelsson | Helga Elínborg Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Halldóra Andrésdóttir | Guðmundur Örn Sigurðsson | Oddur Stefánsson | Dagmar Viðarsdóttir | Kolbrún Ólafsdóttir | Edda Tegeder | Jóhanna Þorsteinsdóttir | Sveinbjörg Brynjólfsdóttir | Nafnleynd | Paula Kay Newman | Kristín Kristjánsdóttir | Arnar Þór Hilmarsson | Sunna Harðardóttir | Sigurður Valur Ingólfsson | Sigríður Snæbjörnsdóttir | Kári Þór Rúnarsson | Kristinn Gunnarsson | Árni Dan Ármannsson | Guðmundur Sveinn Hafþórsson | Sindri Snær Bergsson | Nafnleynd | Hlynur Már Magnússon | Guðrún Bjarney Jónsdóttir | Björg Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Ingólfur Pétursson | Hjálmtýr Rúnar Baldursson | Nafnleynd | María Rut Ágústsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Rósa Björk Sigurðardóttir | Katla Leósdóttir | Arnlaugur Einarsson | Helga Dagný Arnarsdóttir | Nafnleynd | Andrés Indriðason | Ingibjörg Hilmarsdóttir | Bryndís Dagmar Jónsdóttir | Einar Ólafsson | Karl Gunnlaugsson | Linda Björk Einarsdóttir | Auður Jensdóttir | Árni Þór Vésteinsson | Linda Rún Traustadóttir | Anton Franksson | Ylfa Rakel Ólafsdóttir | Nafnleynd | Birgir Guðmundsson | Þorsteinn Már Þorsteinsson | Ingibjörg Gróa Gunnarsdóttir | Halla Hauksdóttir | Nafnleynd | Guðný Svana Harðardóttir | Ísabella Katarína Márusdóttir | Hjalti Eyþór Vilhjálmsson | Nafnleynd | Hrafnhildur Tómasdóttir | Nafnleynd | Lilja Katrín Gunnarsdóttir | Nafnleynd | Katie Elizabeth Buckley | Nafnleynd | Kolbrún Jónsdóttir | Nafnleynd | Eiríkur Hjálmarsson | Nafnleynd | Jón Geir Birgisson | Gísli Rafn Ólafsson | Ásgeir Guðnason | Nafnleynd | Nafnleynd | Sophie Marie Schoonjans | Sigurjón Reynir Eiríksson | Nafnleynd | Ásthildur Gunnarsdóttir | Margrét Eiríksdóttir | Óli Jón Gunnarsson | Hjördís Gestsdóttir | Magnús Pétur Þorgrímsson | Halldór

70 I Áskorun til Alþingis Pálsson | Kristín Sigurgeirsdóttir | Ragnar G Ingólfsson | Nafnleynd | Helga Þyri Bragadóttir | Nafnleynd | Wolfgang Roling | Ingvar Gýgjar Jónsson | Davíð Garðarsson | Guðrún Margrét Halldórsdóttir | Nafnleynd | Dalia Marija Morkunaite | Eyjólfur Bergsson | Erla Fanný Gunnarsdóttir | Sveinn Sverrisson | Ingólfur Jónsson | Þröstur Sævar Steinarsson | Þóra Gerða Geirsdóttir | Ásdís Skúladóttir | Nafnleynd | Sólveig Þorsteinsdóttir | Nafnleynd | Vilhjálmur Hallgrímsson | Nafnleynd | Sigurlína Björk Valgeirsdóttir | Nafnleynd | Birkir Þór Elmarsson | Sigurður Þór Þrastarson | Nafnleynd | Nafnleynd | Víðir Már Atlason | Nafnleynd | Halldór Valdemarsson | Nafnleynd | Hulda Hjartardóttir | Eiríkur Hilmarsson | Jón Þór Benónýsson | Guðbjörg Ólafía Gísladóttir | Geir Jóhannsson | Eva María Þrastardóttir | Eyþór Mikael Eyþórsson | Nafnleynd | Guðfinna Sjöfn Stefánsdóttir | Guðrún María Birgisdóttir | Guðrún Finnsdóttir | Stefanía Gunnarsdóttir | Magnús Örn Sigurðsson | Margrét Dóra Jónsdóttir | Hanna Karlsdóttir | Sigurjón Ragnarsson | Emelía Margrét Pétursdóttir | Nafnleynd | Júlían Meldon D´Arcy | Eyjólfur Sturlaugsson | Elric Jean Didier Delalande | Nanna Teitsdóttir | Nafnleynd | Halldóra Jóhannsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigurður Harðarson | Karlotta L L Hafsteinsdóttir | Óskar Arason | Nafnleynd | Stefán Hjörleifsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Unnur Arna Þorsteinsdóttir | Þórður Arnar Árnason | Hulda Kristín Hlöðversdóttir | Nafnleynd | Aðalsteinn Þórarinsson | Guðrún Gísladóttir | Björn Teitur Helgason | Sigurgeir Sigurgeirsson | Ingunn Ásdísardóttir | Nafnleynd | Friðberg Stefánsson | Ari J Jóhannesson | Nafnleynd | Elín Lára Reynisdóttir | Nafnleynd | Jónas Friðrik Steinsson | Nafnleynd | Maria Irena Martin | Auður Vestmann Jónsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Benidikt Viggó Högnason | Valdimar Tryggvason | Hans Kristján Árnason | Björn Friðriksson | Sóldís Finnbogadóttir | Sif Rós Ragnarsdóttir | Gerður Jónsdóttir | Björgvin Jónasson | Þórarinn Ólafsson | Björn Haraldur Hilmarsson | Nafnleynd | Halldór Kristófer Guðmundsson | Nafnleynd | Sigrún Grendal Jóhannesdóttir | Ingi Björn Sigurðsson | Már Jóhannsson | Guðrún Ögmundsdóttir | Sigurður Ragnar Viðarsson | Pétur H Pétursson | Steingerður Árnadóttir | Jóna Guðmundsdóttir | Jóhann Atli Hafliðason | Nafnleynd | Erla Þorbjörnsdóttir | María Gíslína Baldvinsdóttir | Nafnleynd | Sævar Karl Ágústsson | Helga Ragnheiður Eyjólfsdóttir | Auður Sif Sigurgeirsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Anna Sigríður Jónsdóttir | Sólborg Alda Pétursdóttir | Nafnleynd | Hörður Ottó Friðriksson | Nafnleynd | Hlini Melsteð Jóngeirsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Iðunn Steinsdóttir | Guðrún Ásta Guðjónsdóttir | Valgeir Berg Steindórsson | Sandra Dögg Pálmadóttir | Robert Radoslaw Klukowski | Nafnleynd | Jón Eiríkur Guðmundsson | Nafnleynd | Sigrún Ásta Haraldsdóttir | Nafnleynd | Svala Rán Aðalbjörnsdóttir | Magnús Pálsson Sigurðsson | Smári Sigurðsson | Vilborg Sigurðardóttir | Nafnleynd | Móna Steinsdóttir | Elín Áslaug Ormslev | Alberta Albertsdóttir | Gísli Jökull Gíslason | Nafnleynd | Nafnleynd | Kristín Jónsdóttir Njarðvík | Soffía Jónsdóttir | Kristín Agnarsdóttir | Rósa Kristín Björnsdóttir | Ásgeir Þór Sigurðsson | Margrét Rós Sigurjónsdóttir | Sigríður Ólöf Kristjánsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Þóra Sigríður Ingólfsdóttir | Nafnleynd | Elías Steinar Skúlason | Nafnleynd | Jón Skafti Gestsson | Hlynur Árnason | Ástríður Jónsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Ósk Óskarsdóttir | Jón Aðalsteinn Brynjólfsson | Runólfur Sigtryggsson | Nafnleynd | Arnkell Logi Pétursson | Karl Sævar Benediktsson | Linda Kristín Ernudóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Bryndís Guðbjartsdóttir | Baldur Vigfússon | Nafnleynd | Ragnar Ásgeir Ragnarsson | Nafnleynd | Matthías Harðarson | Nafnleynd | Hörður Gunnarsson | Ólöf Lilja Sigurðardóttir | Gunnvör Rósa Hallgrímsdóttir | Viðar Ingi Pétursson | Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir | Freyr Marinó Valgarðsson | Þröstur Jóhannsson | Þorbjörg Heidi Johannsen | Nafnleynd | Friðsemd Dröfn Guðjónsdóttir | Halla Sigríður Steinólfsdóttir | Ágúst Aðalsteinsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Eyþór Bragi Einarsson | Fjölnir Elvarsson | Atli Már Þorgrímsson | Baldur Ingólfsson | Tinna Lind Gunnarsdóttir | Hermann Hinriksson | Pétur Sævald Hilmarsson | Einar Hansson | Nafnleynd | Kristinn Sigurðsson | Ævar Karl Tryggvason | Kristján Pétur Hilmarsson | Þórdís Þorvaldsdóttir | Nafnleynd | Einar Lövdahl Gunnlaugsson | Ólafur Magnússon | María Snæfeld Eyþórsdóttir | Elvar Örn Guðmundsson | Sveinbjörn Björnsson | Helen María Ólafsdóttir | Þröstur E Guðmundsson | Birna Ketilsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Kristinn Ýmir Gylfason | Nafnleynd | Kristjana Jónasdóttir | Ólafur Unnar Þ Magnússon | Margrét Ásgeirsdóttir | Kolbeinn Jón Blandon | Nafnleynd | Gylfi Björn Helgason | Nafnleynd | Einar Loftsson | Sigrún Erlendsdóttir | Sólrún Guðjónsdóttir | Gérard Roger Lemarquis | Nafnleynd | Emma Kristine Holm | Sara Sigurvinsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Ólafur Gíslason | Jón Skúli Indriðason | Nafnleynd | Halldór S Halldórsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Hörður Ágústsson | Tinna Eiríksdóttir | Haukur Arnar Sigurðsson | Guðmundur Arnlaugsson | Nafnleynd | Guðrún Jóhanna Aðalsteinsdóttir | María B Árelíusdóttir | Viktor Már Bjarnason | Gunnar Gunnarsson | Daníel Ágúst Þórisson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Daði Auðunsson | Ægir Örn Sigurgeirsson | Matthías Stefánsson | Steinunn B. Jóhannesdóttir | Nafnleynd | Vilhjálmur Pétursson | Sveinn Sveinsson | Jóhanna Eysteinsdóttir | Ólafur Ágústsson | Áslaug Hrönn Reynisdóttir | Stefanía Guðjónsdóttir | Elísabet Stefánsdóttir | Eva M. Kristjánsdóttir | Signý Jóna Hreinsdóttir | Helgi Guðmundur Björnsson | Inga Birna Hákonardóttir | Elín Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Sigurvin Ólafur Snorrason | Þorsteinn Helgason | Kolbrún Elsa Smáradóttir | Jóhann Magnúsarson | Daníel Þór Bjarnason | Ólöf Sigurðardóttir | Felix Bergsson | Bryndís Helga Hannesdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Kjartan Hansson | Andri Freyr Sigurpálsson | Nafnleynd | Hafdís Davíðsdóttir | Sveinn Jónsson | Jónas Jónsson | Kristján Ólafsson | Daði Már Steinsson | Vilhelm Ágústsson | Flosi Magnússon | Ingiríður Óðinsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigrún Sigurðardóttir | Nafnleynd | Sveinn Garðarsson | Sigurður Árnason | Nafnleynd | Nafnleynd | Hróbjartur Hilmar Guðsteinsson | Rúnar Þröstur Grímsson | Reynir Sturluson | Þórunn Jónsdóttir | Guðný Björg Kjærbo | Nafnleynd | Ingimar Sveinsson | Nafnleynd | Birkir Friðfinnsson | Nafnleynd | Guðmundur Páll Pálsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Magnús Bogason | Hannes S Guðmundsson | Rebekka Júlía Magnúsdóttir | Ólafur Hjálmarsson | Einar Sveinn Guðjónsson | Nafnleynd | Steindór I Steindórsson | Nafnleynd | Guðbjörn Dan Gunnarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Þorleifur Már Friðjónsson | Jón Axel Egilsson | Jón Þorleifur Jónsson | Guðný Jenny Ásmundsdóttir | Ragnar Jóhann Halldórsson | Tómas Kristjánsson | Ólafur Reynir Guðmundsson | Ævar Rafn Björnsson | Guðrún Rögnvaldardóttir | Bergsteinn Þorsteinsson | Svanhvít Jóhanna Jóhannsdóttir | Nafnleynd | Gunnar Þór Þorsteinsson | Nafnleynd | Páll Ellert Pálsson | Nafnleynd | Grímur Hákonarson | Nafnleynd | Gunnar Sigurðsson | Björgvin Helgi Jóhannsson | Einar Guðmar Halldórsson | Kristín Áslaug Guðmundsdóttir | Alma Auðunsdóttir | Heiðar Reynisson | Nafnleynd | Arnór Ingi Rúnuson | Sigurður Daði Sigfússon | Guðrún R Guðmundsdóttir | Margrét Lillian Skúladóttir | Nafnleynd | Birgitta Birgisdóttir | Árný Guðrún Jakobsdóttir | Jóhannes Valgeir Skarphéðinsson | Delia Codruta Solomon | Egill H Bjarnason | Nafnleynd | Daníel Gunnarsson | Nafnleynd | Smári Steingrímsson | Stefán Þórarinn Sigurðsson | Þorsteinn Geirsson | Hugi Leifsson | Sunnefa Burgess | Sindri Sigurðsson | Gunnar Þór Hilmarsson | Christian Schultze | Nafnleynd | Geir Guðmundsson | Benjamín Berg Halldórsson | Nafnleynd | Óðinn Þór Jónsson | Anna María Arnold | Auður Loftsdóttir | Sævar Bjarnason | Elísa María Geirsdóttir Newman | Nafnleynd | Arna Hrönn Aradóttir | Frosti Sigurðsson | Finnbogi Jónsson | Helga Soffía Hólm | Nafnleynd | Magnús Valur Axelsson | María Egilsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Halla Jóhannesdóttir | Einar Örn Einarsson | Már Örlygsson | Ósk María Ólafsdóttir | Nafnleynd | Einar Þór Kristjánsson | Þórður Hannesson | Alda Kristín Guðbjörnsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Auður Guðjónsdóttir | Einar Svavarsson | Ragnar Níels Steinsson | Arna Þorsteinsdóttir | Halldór Hreinsson | Nafnleynd | Friðbjörn B. Möller Baldursson | Birkir Freyr Hrafnsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Benedikt Hreinn Einarsson | Nafnleynd | Ólafur Hólm Þorgeirsson | Nafnleynd | Viktoría Sabína Nikulásdóttir | Jón Gíslason | Bryndís Helgadóttir | Nafnleynd | Ari Jóhannesson | Jón Haukur Jensson | Nafnleynd | Margrét Einarsdóttir | Ína Dagbjört Gísladóttir | Björgvin Ólafsson | Nafnleynd | Diljá Dagbjartsdóttir | Bjarni Heiðar Bjarnason | Guðmundur Auðunsson | Elín Kolbeinsdóttir | Dagbjört Hlín Emilsdóttir | Nafnleynd | Hörður Aðalsteinsson | Karítas Sigurbjörg Björnsdóttir | Sigurbjörg Pálsdóttir | Helgi Þorvaldsson | Nafnleynd | Arnar Skjaldarson | Ásdís Kolbrún Jónsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Matthildur Ingvarsdóttir | Jóhanna Hallgrímsdóttir | Lára S Hansdóttir | Ólöf Björg Björnsdóttir | Hekla Ragnarsdóttir | Nafnleynd | Ólafur Arnarson | Símon Steinarsson | Haraldur Þór Víðisson | Daniel Kjartan Johnson | Nafnleynd | Skúli Jónsson | Nafnleynd | Hilmar Arnfjörð Sigurðsson | Sigurður Karl Karlsson | Nafnleynd | Helga Mjöll Oddsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Hulda Katla Sæbergsdóttir | Dagný Þórunn Ólafsdóttir | Tryggvi Gunnarsson | Nafnleynd | Gísli Galdur Þorgeirsson | Gyða Sigurlaugsdóttir | Nafnleynd | Freydís Kneif Kolbeinsdóttir | Nafnleynd | Hafliði Ingason | Nafnleynd | Sigurjón Gunnarsson | Björgvin Njáll Ingólfsson | Gísli Jónsson |

Áskorun til Alþingis I 71 Helga M Sigurjónsdóttir | Nafnleynd | Rögnvaldur Guðmundsson | Nafnleynd | Þórunn Ísfeld Þorsteinsdóttir | Magnús Guðmundsson | Sigurður Jón Einarsson | Atli Rúnar Hávarðarson | Nafnleynd | Ásta Brynjólfsdóttir | Kári Martinsson Regal | Hafdís Hreiðarsdóttir | Sigurður Bjarki Ólafsson | Nafnleynd | Vigdís Eva Guðmundsdóttir | Þorsteinn Sveinlaugur Sveinsson | Ellert Ólafsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Anna Jóna Guðjónsdóttir | Guðni Magnús Sveinsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Stefán Ólafsson | Nafnleynd | Guðmundur Halldórsson | Nafnleynd | Hanna Dóra Stefánsdóttir | Hildur Björnsdóttir | Þórarinn Eyfjörð Eiríksson | Kristín Blöndal | Heiðar Egilsson | Guðbjörg Sigurðardóttir | Sigrún Stefánsdóttir | Sigurbjörg Guðmundsdóttir | Sigurlaug Sigurðardóttir | Pálína Björnsdóttir | Daði Georgsson | Gunnar Pálsson | Eyrún Anna Ívarsdóttir | Ólafur Tómas Guðbjartsson | Árný Björg Bergsdóttir | Vera Sóley Illugadóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Berglind Ósk Guðmundsdóttir | Sigríður María Egilsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Elín Bjarnadóttir | Björgvin Þór Björgvinsson | Nafnleynd | Elín Arnórsdóttir | Ólafur Páll Geirsson | Óli Harðarson | Hrólfur Smári Jónasson | Gyða Björnsdóttir | Nafnleynd | Magnús Kristinn Magnússon | Sigurður Eyjólfsson | Símon Þór Bjarnason | Valdimar Kristinsson | Nafnleynd | Sigurður Orri Steinþórsson | Anna Káradóttir | Nafnleynd | Hlynur Óskarsson | Níels Einarsson | Nafnleynd | Jón Sigfússon | Klemenz Sæmundsson | Erna S Sigursteinsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Hjalti Kristinsson | Ingi Freyr Atlason | Hrönn Ólína Jörundsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nikulás Friðrik Magnússon | Þórður Orri Pétursson | Vala Smáradóttir | Arnar Einarsson | Vilma Kristín Bald. Svövudóttir | Nafnleynd | Hildur Sveinsdóttir | Þorsteinn Marteinsson | Sigurlaug Bjarnadóttir | Ari Kristinsson | Emilía Jóhannsdóttir | Hjörtur Pálsson | Sverrir Guðjónsson | Nafnleynd | Agnes Gunnþóra Sveinsdóttir | Nafnleynd | Katrín Elísa Einisdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Örn Berg Guðmundsson | Gunnþór Gíslason | Kári Tryggvason | Nafnleynd | Elín Rún Sizemore | Hreinn Stefánsson | Magnús Leifur Sveinsson | Heimir Hannibalsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Lúðvík Sigurður Georgsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Magnús Þór Jónsson | Siggeir Fannar Ævarsson | Nafnleynd | Rakel Gústafsdóttir | Gunnar Fannberg Jónasson | Geir Gunnarsson | Guðrún Hjörleifsdóttir | Nafnleynd | Kristján Hannesson | Nafnleynd | Hanna Rannveig Sigfúsdóttir | Arna Sigríður Albertsdóttir | Drífa Birgitta Gunnlaugsdóttir | Svandís Íris Hálfdánardóttir | Nafnleynd | Sunna Sif Júlíusdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Reynir Viðarsson | Nafnleynd | Kristín Björg Þorsteinsdóttir | Nafnleynd | Guðjón Örn Lárusson | Halldór Gylfason | Nafnleynd | Páll Guðjónsson | Björg Blöndal Höskuldsdóttir | Rakel K. Svanholt Níelsdóttir | Kristinn Svavarsson | Nafnleynd | Hörður Zóphaníasson | Jóna Ingvarsdóttir | Sigríður Árnadóttir | Þorsteinn G.A.Guðnason | Nafnleynd | Nafnleynd | Borghildur Guðjónsdóttir | Margrét Sólveig Ólafsdóttir | Elva Dögg Brynjarsdóttir | Nafnleynd | Ragnheiður Gróa Hafsteinsdóttir | Jóhanna Gísladóttir | Snædís Bjarnadóttir | Nanna Briem | Nafnleynd | Guðmundur Hermannsson | Bjarney Halldórsdóttir | Einar Helgason | Lilja Þorsteinsdóttir | Nafnleynd | Guðmundur Elí Pedersen | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Lára Jóna Helgadóttir | Gunnþórunn Jónsdóttir | Sjöfn Yngvadóttir | Bjarni Þór Kristjánsson | Sigurveig Guðmundsdóttir | Eyþór Bjarnason | Oddný Eva Thorsteinsson | Harpa Rún Garðarsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Bjarni Sigurjónsson | Kolbrún Andrésdóttir | Nafnleynd | Rakel Rut Nóadóttir | Bergsveinn Þórsson | Guðmundur Valsson | Nafnleynd | Rannveig S Guðmundsdóttir | Linda María Ásgeirsdóttir | Guðrún Gísladóttir | Svala Jóhannsdóttir | Sonja Björg Guðnadóttir | Antoníus Þorvaldur Svavarsson | Benedikt Bragason | Þór Sveinsson | Nafnleynd | Guðrún Elín Arnardóttir | Bjarni Guðmann Ólafsson | Lúðvík Ásgeirsson | Skúli Björn Thorarensen | Sóley Ósk Sigurgeirsdóttir | Helga Sigrún Sigurjónsdóttir | Jónas Sigurður Hreinsson | Nafnleynd | Ellen Rósalind Kristjánsdóttir | Þröstur Karlsson | Nafnleynd | Jóhanna Guðrún Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Ívar Smári Magnússon | Kristín Gísladóttir | Pétur Guðni Ragnarsson | Valur Fannar Þórarinsson | Árni Yngvason | Stefán Stefánsson | Nafnleynd | Magnús Guðmundsson | Vigdís Halldórsdóttir | Arnar Jakob Guðmundsson | Guðrún Ágústa Björgvinsdóttir | Victor Pétur N Kiernan | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðrún Jónsdóttir | Maren Stefánsdóttir | Nafnleynd | Jóhann Björgvinsson | Sigríður Eiríksdóttir | Lárus Welding | Hjálmtýr V Heiðdal | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Margrét Lilja Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Þórhallur Barði Kárason | Fróði Ársælsson | Rebekka S Hannibalsdóttir | Björgvin Richter | Nafnleynd | Nafnleynd | Þór Sveinsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Þorvaldur Jónsson | Erla Steinþórsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Þórarinn Björn Steingrímsson | Helgi Júlíusson | Magnús Unnar Georgsson | Jónas Blöndal | Birgir Sveinsson | Halldór Arnarsson | Sigurbjörn Bjarnason | Gísli Jens Snorrason | Nafnleynd | Ármann Guðmundsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Ragnhildur Björg Konráðsdóttir | Jón Viggó Gunnarsson | Baldur Helgi Snorrason | Anna Kristín Kristjánsdóttir | Úlfar Harri Elíasson | Hildur Finnsdóttir | Jörgen H Valdimarsson | Hafþór Ragnarsson | Nafnleynd | Júlíus Grettir Margrétarson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Heimir Guðmundsson | Margrét Þorbjörnsdóttir | Kjartan Ólafsson | Ingibjörg Jóhannsdóttir | Nafnleynd | Ólína Margrét Ólafsdóttir | Páll Franzson | Nafnleynd | Þorsteinn Styrmir Jónsson | Særún Ómarsdóttir | Nafnleynd | Hafdís Sigurðardóttir | Einar Örn Bjarnason | Ásgerður Bjarklind Bjarkadóttir | Nafnleynd | Björg Vigfúsdóttir | Guðgeir Snorri Jóhannsson | Guðmundur Einarsson | John Haraldur Frantz | Anusorn Bunthan | Þórir Gunnarsson | Nafnleynd | Helga Magnúsdóttir | Lúther Sigurðsson | Einar Karl Kristjánsson | Nafnleynd | Páll Skaftason | Vagn Leví Sigurðsson | Nafnleynd | Ingvar Garðarsson | Ágúst Örn Guðmundsson | Elísabet Halldórsdóttir | Garðar Hvitfeld Jóhannesson | Haraldur Gunnarsson | Arna María Sigurbjargardóttir | Carmen Mihaela Pal | Nafnleynd | Bergþóra Einarsdóttir | Nafnleynd | Kristín Elva Rögnvaldsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Svanur Baldursson | Guðný Jónsdóttir | Björn Gunnarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Eva Arnþórsdóttir | Helgi Guðmundur Ásmundsson | Ólöf Guðbjörg Söebech | Gunnar Þór Jónsson | Nafnleynd | Mikhael Aaron Óskarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Björn Jónsson | Sara Borg Þórisdóttir | Vignir Svavarsson | Einar Snorri Sigurjónsson | Jón Gunnar Baldursson | Sigurrós Elín Birgisdóttir | Birta Líf Kristinsdóttir | Nafnleynd | Birgir Örn Birgisson | Arthur Páll Þorsteinsson | Andrea Ingigerð Danielsen | Örn Helgason | Nafnleynd | Hjörleifur Hringsson | Berglind Magnúsdóttir | Álfgeir Logi Kristjánsson | Margrét Benediktsdóttir | Inga Gestsdóttir | Elfar Austan Gunnarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Hafdís Anna Bragadóttir | Nafnleynd | Gísli Norðdahl | Nafnleynd | Sigurgeir Sveinsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Gunnar Halldórsson | Nafnleynd | Baldur Ólafsson | Árni Kristjánsson | Hafdís Magnea Magnúsdóttir | Eiríkur Einarsson | Arnrún Halla Arnórsdóttir | Hermann Vernharður Jósefsson | Lilja Dögg Gylfadóttir | Nafnleynd | Pétur Óskar Hjörleifsson | Unnur Birna Þórhallsdóttir | Guðrún Lilja Þorsteinsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Magnfreð Ingi Jensson | Valborg Tryggvadóttir | Björghildur Sigurðardóttir | Bragi Jónsson | Einar Gunnarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Fanney Halldórsdóttir | Albert Ómar Guðbrandsson | Hafdís Sara Þórhallsdóttir | Kiljan Vincent Paoli | Magnús Þórðarson | Nafnleynd | Saga Guðmundsdóttir | Hans Kristjánsson | Þorbjörg Unnur Magnúsdóttir | Stefán B Mikaelsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigrún Ágústa Héðinsdóttir | Halldór Stefánsson | Snorri Örn Daníelsson | Valtýr Helgi Diego | Steinarr Ingólfsson | Ómar Örn Magnússon | Nafnleynd | Telma Ýr Ríkarðsdóttir | Nafnleynd | Hrönn Árnadóttir | Sara Hrund Einarsdóttir | Sigurður Aðalsteinsson | Nafnleynd | Ernst Rudolf Kettler | Matthías Ægisson | Sigurbjörg Felixdóttir | Jörgen Ingimar Hansson | Garðar Þór Þorkelsson | Ragnheiður Lýðsdóttir | Helga Brekkan | Guðrún Ingvarsdóttir | Nafnleynd | Jóhann Víðir Erlendsson | Harpa Hrönn Frankelsdóttir | Nafnleynd | Sigrún Alda Júlíusdóttir | Helga Þórólfsdóttir | Rúnar Grétarsson | Nafnleynd | Halldóra Árný Skúladóttir | Hafsteinn Ársæll Ársælsson | Grétar Már Þorvaldsson | Nafnleynd | Anna Ólafsdóttir | Ómar Pálsson | María Þórólfsdóttir | Sveinn Hjörleifsson | Kristinn E Hrafnsson | Sunna Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Þorgeir Vilhjálmsson | Sigurður Gauti Hauksson | Örn Harðarson | Arnar Þorsteinsson | Stefán Helgi Helgason | Vaka Gunnarsdóttir | Sölvi Sveinsson | Nafnleynd | Guðmundur Ólafsson | Nafnleynd | Sólveig Sigurbjörnsdóttir | Nafnleynd | Árni Halldórsson | Drífa Helgadóttir | Alexandra Sæbjörg Hearn | Björgvin Gíslason | Nafnleynd | Arnbjörn Ólafsson | Sigurður Bjarki Gunnarsson | Jenný Lind Grétudóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Halldór Hrannar Halldórsson | Nafnleynd | Guðrún Dadda Ásmundardóttir | Elín Valgerður Margrétardóttir | Nafnleynd | Vignir Már Sævarsson | Jónas Hróar Jónsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Elísabet Þóra Þórólfsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Helga Finnsdóttir | Lúcía Sigrún Ólafsdóttir | Finnbogi Már Gústafsson | Guðríður Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Ólafur Atli Ólafsson | Nafnleynd | Hanna Lísa Vilhelmsdóttir | Tryggvi Tryggvason | Nafnleynd | Brynja Hrönn Rögnvaldsdóttir | Nafnleynd | Hulda Sif Hermannsdóttir | Nafnleynd |

72 I Áskorun til Alþingis Nafnleynd | Nafnleynd | Kristín Sandra Karlsdóttir | Kolbrún Baldursdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Kjartan Herjólfur Eðvarðsson | Guðrún Sigríður Sigurðardóttir | Eysteinn Harry Sigursteinsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Sólveig Sturlaugsdóttir | Björg Gunnarsdóttir | Nafnleynd | Sigríður H Ragnarsdóttir | Daði Ingólfsson | Nafnleynd | Hjörvar Garðarsson | Ámundi Steinar Ámundason | Flosi Jónsson | Nafnleynd | Eydís Ásbjörnsdóttir | Sigríður Inga Ágústsdóttir | Nafnleynd | Mörður Ingólfsson | Nafnleynd | Bergþóra Guðnadóttir | Nafnleynd | Úlfhildur Geirsdóttir | Karen Rut Gísladóttir | Nafnleynd | Ragnar Helgi Ólafsson | Björgvin Gunnarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Ragnar Ágúst Eðvaldsson | Sonja Rún Kiernan | Nafnleynd | Guðlaugur Jónsson | Steinunn Pétursdóttir | Nafnleynd | Skúli Hafsteinn Magnússon | Sigurður Leifsson | Anna Rósa Njálsdóttir | Nafnleynd | Hjörtur Gíslason | Helgi Steinar Halldórsson | Nafnleynd | Pétur Sigurðsson | Nafnleynd | Brynjólfur Einar Særúnarson | Rodica M. Dinulescu Hjartar | Nafnleynd | Nafnleynd | Erla Bolladóttir | Solveig Óskarsdóttir | Margeir Björnsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Karitas Sigurðardóttir | Einar Gíslason | Nafnleynd | Nafnleynd | Lára Sif Hrafnkelsdóttir | Nafnleynd | Sigurður Bernharð Finnsson | Jóhannes Ragnarsson | Nafnleynd | Gunnar Bruun Bjarnason | Vera Dögg Snorradóttir | Kristbjörn Gunnarsson | Nafnleynd | Björg Jónatansdóttir | Örvar Konráðsson | Vigfús Erlendsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Úrsúla Árnadóttir | Nafnleynd | Herdís Alfreðsdóttir | Ragna Stefánsdóttir | Sigurður Jósef Árnason | Hlín Finnsdóttir | Halldór Björnsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Helena Hólm | Hjörleifur Skorri Þormóðsson | Magnús Sigfússon | Kolbeinn Karlsson | Nafnleynd | Kristinn Kolbeinsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Ágústa Einarsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Níels Páll Dungal | Jóhann Böðvarsson | Elísabet Benediktsdóttir | Anney Ósk Bragadóttir | Kristvin Már Þórsson | Björg Þorleifsdóttir | Birgir Þór Ómarsson | Nafnleynd | Hulda Pálsdóttir | Elísa Jóhannsdóttir | Hörður Geirsson | Nafnleynd | Aldís Snorradóttir | Árdís Ýr Pétursdóttir | Eyþór Rafn Þórhallsson | Nafnleynd | Lena Dís Rúnarsdóttir | Nafnleynd | Salbjörg Jósepsdóttir | Sveinn Ólafsson | Jóhanna Tryggvadóttir | Nafnleynd | Sigríður Marit Guðnadóttir | Jón Oddi Víkingsson | Ásta Jeremíasdóttir | Róbert Arnar Stefánsson | Guðrún I Hálfdanardóttir | Nafnleynd | Gunnar Hjálmar Jónsson | Samúel Jóhannsson | Ágúst Tómasson | Ellen Inga Einarsdóttir | Nafnleynd | Karen Birgisdóttir | Nafnleynd | Guðni Þór Valþórsson | Nafnleynd | Sindri Eldon Þórsson | Björk Þórarinsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Bjarni Guðmann Jónsson | Nafnleynd | Einar Andri Einarsson | Bryndís Sigtryggsdóttir | Nafnleynd | Lilja Pálsdóttir | Sigurlaug Aðalsteinsdóttir | Jón Gretar Jónsson | Kolbrún Kolbeinsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Ingunn Elísabet Markúsdóttir | Nafnleynd | Íris Björnsdóttir | Nafnleynd | Sigurður Sigurðsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Brynjar Reynisson | Nafnleynd | Ari Magnússon | Jóna Magnea Magnúsdóttir Hansen | Viðar Svavarsson | Eva Björg Ægisdóttir | Björn Magnússon | Sigrún Júlíusdóttir | Nafnleynd | Einar Hrafnsson | Daníel Þór Ingvarsson | Ragnar Ingvarsson | Gunnar Gunnsteinsson | Þórarinn Ágúst Freysson | Sigrún Halla Guðnadóttir | María Dóróthea Jensdóttir | Ingibjörg Birna Þorláksdóttir | Margrét E Laxness | Nafnleynd | Nafnleynd | Pétur Kristófer Pétursson | Nafnleynd | Nafnleynd | Ingibjörg Jónsdóttir | Nafnleynd | Róbert Páll Chiglinsky | Úlla Björnsdóttir | Helgi Kristjánsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Ragnheiður Stephensen | Nafnleynd | Hafdís Svansdóttir | Nafnleynd | Hrönn Jónsdóttir | Júlíus Þór Bess Ríkarðsson | Erla Guðrún Sigurðardóttir | Katrín Hrönn Gunnarsdóttir | Sigurbjörn Ágúst Ágústsson | Gréta Garðarsdóttir | Þóra Bergný Guðmundsdóttir | Ingvi Örn Jóhannsson | Soffía Anna Steinarsdóttir | Elín Vilhelmsdóttir | Sigtryggur Egilsson | Valgerður P Hreiðarsdóttir | Matthías Klith Harðarson | Guðrún Eggertsdóttir | Jónas Halldórsson | Finnur Sigurjón Sveinbjarnarson | Nafnleynd | Sigurbjörn Jónsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðrún Arnarsdóttir | Sæmundur Gíslason | Nafnleynd | Jökull Huxley Yngvason | Nafnleynd | Guðbjörg Sölva Gísladóttir | Páll Baldvin Baldvinsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Alexander Birgir Jósefsson | Bergþór Guðmundsson | Kristinn Ingólfsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Árni Grétar Jóhannsson | Nafnleynd | Björg Guðmundsdóttir | Rán Ólafsdóttir | Matthías Þorvaldsson | Haukur Benediktsson | Erna Guðmundsdóttir | Dagnýr Vigfússon | Ásgeir Snær Guðbjartsson | Jón Haukur Brynjólfsson | Snædís Ólafsdóttir | Arnar Óskarsson | Nafnleynd | Margrét St Hafsteinsdóttir | Tryggvi Axelsson | Guðrún Kristín Svavarsdóttir | Guðni Páll Viktorsson | Nafnleynd | Helen Halldórsdóttir | Nafnleynd | Dagmar Þórdísardóttir | Steinunn Marta Þórólfsdóttir | Auður Ósk Rögnvaldsdóttir | Nafnleynd | Diðrik Valur Diðriksson | Eyþór Brynjólfsson | Hinrik H Hermannsson | Hjörtur Steinn Hilmarsson | Júlíus Már Þórarinsson | Nafnleynd | Hildur Guðjónsdóttir | Guðrún Karitas Karlsdóttir | Nafnleynd | Sturla Þormóðsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Daníel Kristjánsson | Þórir Börkur Þórisson | Nafnleynd | Ástríður Helga Erlendsdóttir | Oddur Sigurjónsson | Sylvía Holm Vikarsdóttir | Nafnleynd | Jóhann Freyr Pálsson | Guðjón Vilinbergsson | Gunnar Ingi Gunnarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Stefán Karl Snorrason | Kamilla Michelle Rún Henriau | Nafnleynd | Hallmundur Hafberg | Gerður Hreiðarsdóttir | Ásmundur Þórðarson | Jóhannes Kristjánsson | Monica Lucia Becerra Lopera | Jónas Eydal Ármannsson | Ásdís H Hafstað | Vignir Barkarson | Þórhildur Sunna Ævarsdóttir | Nafnleynd | Þorbjörg Anna Guðmundsdóttir | Óli Rúnar Ólafsson | Dagbjört Ólöf Sigurðardóttir | Kristín Ósk Óskarsdóttir | Sigrún Sigurðardóttir | Lárus Kristinn Sigurðarson | Ágúst Reynir Þorsteinsson | Nafnleynd | Guðbjörg Vilhjálmsdóttir | Lára Jónasdóttir | Sigrún Signý Loftsdóttir | Nafnleynd | Rúna Björk Þorsteinsdóttir | Sæmundur Pétursson | Nafnleynd | Nafnleynd | Harpa María Hreinsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Ragnheiður Elísdóttir | Nafnleynd | Arnar Valsteinsson | Nafnleynd | Margrét Sigurðardóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Ingi Gunnar Jóhannsson | Nafnleynd | Viggó Valdemar Sigurðsson | María Hjálmtýsdóttir | Nafnleynd | Árni Jóhannesson | Marey Allyson Macdonald | Nafnleynd | Guðrún Vilhjálmsdóttir | Ingibjörg A Frederiksen | Baldur Sæmundsson | Helga Sigríður Árnadóttir | Nafnleynd | Hrafnhildur R Jósefsdóttir | Nafnleynd | Reynir Már Guðjónsson | Hólmar Þráinn Magnússon | Halldóra Magnúsdóttir | Gísli Sævar Hermannsson | Nafnleynd | Baldur Hjörleifsson | Magdalena Sigurðardóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Soffía Snorradóttir | Jón Þorvaldsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðbjartur Heiðar Reynisson | Nafnleynd | Brynjar Ríkarðsson | Þórdís Vala Bragadóttir | Nafnleynd | Brynhildur F Hallgrímsdóttir | Óskar Sigurðsson | Sigurrós M Sigurbjörnsdóttir | Nafnleynd | Anna Jóna Kristjánsdóttir | Snjólaug Guðrún Kjartansdóttir | Steinunn Bjartmarsdóttir | Guðlaugur Wium Hansson | Sigfríð Maggý Breiðfjörð | Laufey Jensdóttir | Bergvin Magnús Þórðarson | Ásdís Eyrún Sigurgeirsdóttir | Harpa Jónsdóttir | Rannveig Snorradóttir | Nafnleynd | Hjalti Björn Hrafnkelsson | Þórgunnur Anna Örnólfsdóttir | Folda Guðlaugsdóttir | Guðjón Þorsteinn Pálmarsson | Margrét Einarsdóttir | Dagbjört Hákonardóttir | Nafnleynd | Stella Ólafsdóttir | Rósa Guðný Þórsdóttir | Birgir Jónsson | Þorgerður H Hlöðversdóttir | Jón Rúnar Ipsen | Nafnleynd | Guðlaug Ástmundsdóttir | Nafnleynd | Andrés Andrésson | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðmundur Reynir Gunnlaugsson | Nafnleynd | Birgitta Hilmarsdóttir | Pálmi Freyr Sigurgeirsson | Nafnleynd | Kristín Haraldsdóttir | Kristjana Lúðvíksdóttir | Kristín Ágústa Ársælsdóttir | Nafnleynd | Halldóra Egilsdóttir | Bjarney Lára Sævarsdóttir | Sigríður Hjartardóttir | Sigfús Bjarnason | Nafnleynd | Anna Kristina Regina Söderström | Arnlaug B Hálfdánardóttir | Trausti Marel Guðmundsson | Andri Þór Andrésson | Nafnleynd | Lára Heimisdóttir | Nafnleynd | Valdimar Jónsson | Nafnleynd | Saga Garðarsdóttir | Magga Lena Kristinsdóttir | Guðbjörg Baldursdóttir | Viðar Guðmundsson | Hrönn Auður Gestsdóttir | Elfa Rós Hilmarsdóttir | Egill Gautason | Hreinn Benónísson | Nafnleynd | Óskar Þór Vilhjálmsson | Linda Hreggviðsdóttir | Óskar Lúðvík Ármannsson | Pétur Sölvi Þorleifsson | Halldór Hjalti Kristinsson | Halldóra Theódórsdóttir | Fríða Sveinsdóttir | Ólöf Sigríður Björnsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Anna M Höskuldsdóttir | Guðný Ingvarsdóttir | Björk Guðjónsdóttir | Sigríður Sunna Ebenesersdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Ragnheiður Gísladóttir | Orri Freyr Rúnarsson | Hulda Sóllilja Aradóttir | Guðrún Lína Thoroddsen | Styrkár Fjalar Matthews | Erla Kristín Kjartansdóttir | Nafnleynd | Steiney Sigurðardóttir | Þórhallur Halldórsson | Halldór Steinar Kristjánsson | Guðjón Magni Einarsson | Markús Gunnarsson | Ásmundur Guðmundsson | Nafnleynd | Heiðar Einarsson | Óli Guðmundur Guðmundsson | Valdimar Tryggvi Hafstein | Helga Jóhanna Haraldsdóttir | Kristín Aðalsteinsdóttir | Jóna Ósk Garðarsdóttir | Sigurdís Haraldsdóttir | Nafnleynd | Erlingur Örn Óðinsson | Nafnleynd | Sólrún Jónsdóttir | Einar Steingrímsson | Ólafur Nikulás Elíasson | Nafnleynd | Margrét Friðriksdóttir | Ásthildur D Kristjánsdóttir | Liv Elísabet Friðriksdóttir | Emma Rún Bjarnadóttir | Elísabet Guðbjörg Helgadóttir | Nafnleynd | Pauline McCarthy | Steinar Berg Björnsson | Nafnleynd | Styrmir Gauti Fjeldsted | Kristín Snæbjörnsdóttir | Kristjana Sigmundsdóttir | Erlendur Ísfeld Sigurðsson | Frosti Þorkelsson | Nafnleynd | Elísa Björk Þorsteinsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Kári Örn

Áskorun til Alþingis I 73 Óskarsson | Kolbjörn Arnljótsson | Dagrún Hjartardóttir | Jóhann Heiðar Oddsson | Nafnleynd | Guðni Rúnar Skúlason | Bergrós Arna Jóhannesdóttir | Fannar Freyr Gunnarsson | Jón Heiðar Jónsson | Heiðrún Harpa Helgadóttir | Ómar B Aspar | Heiðrún Bergsdóttir | Arnar Geirsson | Nafnleynd | Björn Karlsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Bjarki Kristjánsson | Guðjón Jónsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Magnús Magnússon | Hildur Ýr Þórðardóttir | Magnús Ingi Magnússon | Valgerður Helgadóttir | Elísabet Ólafía Ronaldsdóttir | Nafnleynd | Guðlaugur Ævar Hilmarsson | Emil Bóasson | Nafnleynd | Erla Þorsteinsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Ásta Ólafsdóttir | Hjördís Bjartmars Arnardóttir | Nafnleynd | Gísli Hrafnkelsson | Nafnleynd | Kristín D Bergmann | Ingibjörg Sunna Finnbogadóttir | Kristín Inga Benediktsdóttir | Jónína Björk Óskarsdóttir | Hallveig Stefánsdóttir | Nafnleynd | Arndís Oddfríður Jónsdóttir | Torfi Hjaltason | Daníel Þorláksson | Sigurður Eggertsson | Einar Bjarki Sigurjónsson | Nafnleynd | Bjarni Daníelsson | Daney Rós Þrastardóttir | Björg Maríum Adamsdóttir | Elísabet Sigríður Stephensen | Helga Harðardóttir | Jósef Smári Gunnarsson | Makrem Mazouz | Nafnleynd | Björn Bjarnason | Ingunn Ingþórsdóttir | Ása Rún Björnsdóttir | Nafnleynd | Hermann Þorvaldsson | Nafnleynd | Arnar Kristinn Stefánsson | Nafnleynd | Ósk Vilhjálmsdóttir | Guðrún Vilmundardóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðjón Ágústsson | Reynir Sigurðsson | Arnþór Guðmundsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Eyrún Harpa Gísladóttir | Jakob Geir Ragnarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Íris Valgeirsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Gunnar Thor Örnólfsson | Sigurður Pétursson | Nafnleynd | Björn Ásgrímsson Björnsson | Bjarni Jakob Gíslason | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Jón Þorleifsson | Nafnleynd | Björn Björnsson | Sturla Sigurðarson | Anna Tómasdóttir | Sigurður R Jakobsson | Ragnheiður Guðjónsdóttir | Sigríður U Sigurðardóttir | Haraldur Lorange | Nafnleynd | Valgeir Gunnlaugur Ísleifsson | Valgerður Bjarnadóttir | Nafnleynd | Kolbrún Kjarval | Nafnleynd | Anna Friðrikka Gunnarsdóttir | Ingunn Hrefna Albertsdóttir | Ásta Bjarnadóttir | Arinbjörn Gunnarsson | Hallgrímur B Geirsson | Nafnleynd | Matthías Ásgeir Jónsson | Nafnleynd | Katrín Gylfadóttir | Nafnleynd | María Þorsteinsdóttir | Guðbjörg Birgisdóttir | Sara Jasonardóttir | Guðmundur Jóhann Magnússon | Sigvaldi Hrafn Jósafatsson | Nafnleynd | Anna Þóra Björnsdóttir | Ragnar Ingimundarson | Guðrún Ásdís Einarsdóttir | Jón Valur Tryggvason | Nafnleynd | Jóhanna Sigurðardóttir | Sigurður Kjartansson | Hjördís Jóna Bóasdóttir | William Howard Clark | Páll Gunnólfsson | Einar Bjarnason | Nafnleynd | Heiðrún Björnsdóttir | Nafnleynd | Árnheiður Edda Hermannsdóttir | Nafnleynd | Hólmfríður Elín Ebenesersdóttir | Þorsteinn Björgvinsson | Ruth Melsted | Nafnleynd | Nafnleynd | Erling Ólafsson | Nafnleynd | Halldóra Friðgerður Víðisdóttir | Nafnleynd | Jón Bjarnason | Freyja Pétursdóttir | Daníel Freyr Andrésson | Hulda Vilhjálmsdóttir | Nafnleynd | Úlfar Freyr Jóhannsson | Þórir Einarsson Long | Hrafnhildur Sigurðardóttir | Ívar Agnar Rudolfsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Marek Wicik | Nafnleynd | Andrés Helgi Valgarðsson | Birna Eyjólfsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Arnþrúður Jónsdóttir | Jakob Bragi Hannesson | Guðrún Björk Eggertsdóttir | Nafnleynd | Halldór Snorrason | Ástbjörn Haraldsson | Ragnhildur D Þórhallsdóttir | Nafnleynd | Örn Guðmundsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Hákon Helgason | Kjartan Guðmundsson | Sólrún Einarsdóttir | Nafnleynd | Dröfn Ólafsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Kristján Ari Arason | Nafnleynd | Ásta Herdís Hall | Eysteinn Einarsson | Elín Norðdahl Arnardóttir | Kári Örn Hinriksson | Ólafur Valur Ólafsson | Nafnleynd | Gylfi Bragason | Auðbjörg Elísa Stefánsdóttir | Sigurbjörg Ögmundsdóttir | Nanna Lára Vignisdóttir | Hildur Jórunn Agnarsdóttir | Dýrfinna Petra Hansdóttir | Alfreð Hauksson | Sigrún Sveindís Kristinsdóttir | Solveig Rut Sigurðardóttir | Gunnlaugur Guðmundsson | Gunnar Gestsson | Sigurður Ragnar Gíslason | Þórunn Sif Böðvarsdóttir | Sveinn Haukur Sigvaldason | Nafnleynd | Hrafnhildur Hákonardóttir | Sigrid Guðrún Hálfdánardóttir | Hallur Þór Sigurðarson | Ragnar Bjarnason | Hermann Jónsson | Skúli Sighvatsson | Ingi Páll Eiríksson | Katrín Einarsdóttir | Vilborg Norðdahl | Hilmar Þór Sveinsson | Ólafur Ingi Birgisson | Nafnleynd | Egill Karlsson | Jenný Sif Steingrímsdóttir | Katrín Yngvadóttir | Nafnleynd | Sólrún Jónasdóttir | Lilja Petra Ólafsdóttir | Guðmundur Stefán Gíslason | Guðrún Atladóttir | Eydís Hentze Pétursdóttir | Eysteinn Traustason | Sigrún Sif Jóelsdóttir | Sigríður Inga Þorkelsdóttir | Ingólfur Vilhelmsson | Guðfinna Rúnarsdóttir | Nafnleynd | Hjörtur Jacobsen | Símon Gunnarsson | Sigrún B Bergmundsdóttir | Reynir Þór Valsson | Ingibjörg Hrönn Pálmadóttir | Bryndís Svansdóttir | Jakob Fannar Stefánsson | Herdís Halldórsdóttir | Nafnleynd | Lísa Björg Hjaltested | Sara Ólafsdóttir | Sigrún Hrönn Ólafsdóttir | Valtýr Þorvaldsson | Baldur Þór Bjarnason | Nafnleynd | Theodóra Gunnarsdóttir | Nafnleynd | Kristín Birna Halldórsdóttir | Nafnleynd | Guðfinna Nývarðsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Jónatan Þórmundsson | Anna Helen Katarina Hallin | Nafnleynd | Nafnleynd | Ingibjörg Ingadóttir | Susana Ravanes Gunnþórsson | Valgeir Backman | Victor Berg Guðmundsson | Bára Sigurjónsdóttir | Nafnleynd | Agnes Guðjónsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Bjarni Benediktsson | Dagný Björk Arnljótsdóttir | Gunnar Gestur Geirmundsson | Katrín Birna Pétursdóttir | Atli Sveinn Lárusson | Nafnleynd | Nafnleynd | Skarphéðinn Sigtryggsson | Kjell Ove Aarö | Nafnleynd | Lárus Geir Árelíusson | Nafnleynd | Ingunn Erna Stefánsdóttir | Margrét Helgadóttir | Nafnleynd | Kristinn Þórisson | Rannveig Konráðsdóttir | Margrét Þorsteinsdóttir | Margrét Kristjánsdóttir | Sigurður Hólmar Jóhannesson | Bjarki Sveinbjörnsson | Gunnar Reynir Pálsson | Nafnleynd | Berglind Ósk Filippíudóttir | Valgeir Valgeirsson | Gunnar Valdimar Johnsen | Hildur Njarðvík | Nafnleynd | Steinunn Rósa Einarsdóttir | Heiðar Ingi Svansson | Gísli Baldursson | Sigurður Sigmundsson | Kristjana Una Gunnarsdóttir | Nafnleynd | Ally Aldís Lárusdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Róbert Freyr Jónsson | Oddur Einarsson | Ragnhildur Hólm Sigurðardóttir | Geirþrúður Sigurðardóttir | Halldóra N Björnsdóttir | Nafnleynd | Rafn Árnason | Ellert Arnbjörnsson | Pálína Sólrún Ólafsdóttir | Nafnleynd | Laufey Eyþórsdóttir | Ragnheiður Sigvaldadóttir | Nafnleynd | Kristinn Rúnar Þórisson | Elísabet Rós Valsdóttir | Nafnleynd | Steinar Örn Atlason | Nafnleynd | Nafnleynd | Grétar Geir Guðmundsson | Nafnleynd | Sigurþór Hallbjörnsson | Sigríður Valdimarsdóttir | Jón Ingiberg Guðmundsson | Sigurbjörn Rúnar Jónasson | Sigurjón Örn Stefánsson | Nafnleynd | Daníel Óli Ólafsson | Arnar Jónsson | Dóra Björgvinsdóttir | Nafnleynd | Tanja Þorsteinsson | Kristján Helgason | Júlía Margrét Rúnarsdóttir | Nafnleynd | Berglind Guðmundsdóttir | Arnar Már Baldvinsson | Gunnar Karlsson | Stígur Vilberg Þórhallsson | Nafnleynd | Svana Jónsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Baldur Guðjón Árnason | Nafnleynd | Brynjar Ísaksson | Gunnar Örn Þorsteinsson | Theodór Freyr Hervarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Kolbrún Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Sigrún Ýr Árnadóttir | Nafnleynd | Helgi Vignir Bragason | Nafnleynd | Harpa Hrönn Stefánsdóttir | Baldvin Steindórsson | Nafnleynd | Guðmundur Örn Jóhannsson | Halldóra Þórsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Magnús Sigbjörnsson | Kristján Gunnar Þorvarðarson | Nafnleynd | Bjarki Atlason | Guðný Ásta Ottesen | Anna Garðarsdóttir | Hólmfríður K Kjartansdóttir | Ragnhildur Jónsdóttir | Auðbjörg María Ólafsdóttir | Nafnleynd | Kristján Hafsteinsson | Marta Lárusdóttir | Guðrún Sigurjónsdóttir | Lucyna Duczek | Lára Ólafsdóttir | Ófeigur Guðmundsson | Svava Kristín Jónsd Valfells | Nafnleynd | Kristján Páll Jónsson | Eggert Hrafn Kjartansson | Kristín Thelma Hafsteinsdóttir | Nafnleynd | Sara Dögg Eiðsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Sunneva Lind Ólafsdóttir | Óskar Hrafn Þorvaldsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Garðar Sigurðsson | Þráinn Sigurbjarnarson | Nafnleynd | Atli Sigurðarson | Nafnleynd | Jón Pétursson | Ágústa Rós Björnsdóttir | Sveinbjörn Logi Sveinsson | Fanney Ósk Sizemore | Málfríður K Kristiansen | Nafnleynd | Auður Hjaltadóttir | Alexander Gunnar Kristjánsson | Óli Þorsteinsson | Karen Bjarnhéðinsdóttir | Ásgrímur Skarphéðinsson | Liv Anna Gunnell | Rúna Didriksen | Nafnleynd | Jónína Árnadóttir | Nafnleynd | Pétur Henry Petersen | Nafnleynd | Ásrún Ester Magnúsdóttir | Sigurþór Friðbertsson | Nafnleynd | Grétar Þór Magnússon | Nafnleynd | Ívar Örn Sigurðsson | Sigurjón Stefánsson | Sindri Reyr Smárason | Guðmundur Bjarnason | Bergljót Tulin. Gunnlaugsdóttir | Nafnleynd | Sigrún Inga Hrólfsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Elías Guðlaugsson | Hjörtur Arnarson | Agnes Bára Aradóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Baldvin Gunnar Árnason | Geirfinnur Þórhallsson | Erla Björk Gunnarsdóttir | Inga Helgudóttir Ingulfsen | María Rós Gústafsdóttir | Anna Jóna Magnúsdóttir | Hrólfur Ólason | Elín Ólafsdóttir | Gunnar Gils Kristinsson | Halldór Sverrisson | Auðunn Kjartansson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Sesselja Hannele Jarvela | Einar Jóhannes Finnbogason | Ásdís Helga Óskarsdóttir | Eysteinn Helgason | Einar Bjarnason | Nafnleynd | Ragnheiður Lóa Stefánsdóttir | Nafnleynd | Jónas Brjánsson | Júlíus Gunnar Óskarsson | Brynja Skjaldardóttir | Úlfar Viktor Björnsson | Bjarni Kristjánsson | Helgi Þórhallsson | Elín Perla Kolka Haraldsdóttir | Anna María Pitt Aðalsteins | Garðar Ás Guðnason | Nafnleynd | Nafnleynd | Ragnar Ingi Aðalsteinsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Þórður Árnason | Friðrik Róbertsson | Hlédís Guðmundsdóttir | Bergþóra Pálsdóttir | Þórunn

74 I Áskorun til Alþingis Theódórsdóttir | Karen Grétarsdóttir | Nafnleynd | Stefanía Rós Stefánsdóttir | Ólafur Ragnarsson | Steinþór Ingi Þórisson | Páll Daníelsson | Magnús Pálmar Jónsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Einar Páll Sigurvaldason | Víðir Alexander Jónsson | Nafnleynd | Hafdís Maria Matsdóttir | Halldór Þórarinsson | Jóhanna Helgadóttir | Gísli Gíslason | Aðalheiður Helgadóttir | Víglundur Þór Víglundsson | Vordís Baldursdóttir | Nafnleynd | Sigríður Héðinsdóttir | Nafnleynd | Herdís Sigurðardóttir | Guðrún Sigurðardóttir | Ingi Þór Sigurðsson | Ásta Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Fríða Ingimarsdóttir | Sturla Skagfjörð Frostason | Ólafur Thoroddsen | Þuríður Ingólfsdóttir | Gunnar Jónsson | Ingibjörg Þorsteinsdóttir | Lísa Margrét Rúnarsdóttir | Steinunn Jónsdóttir | Jón Ásgeir Þorkelsson | Nafnleynd | Hákon Svanur Hákonarson | Nafnleynd | Oddný Friðriksdóttir | Jóhanna Árnadóttir | Sólveig Magdalena Einarsdóttir | Regína Böðvarsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigríður Örvarsdóttir | Elínrós Erlingsdóttir | Stefán Laxdal Aðalsteinsson | Nafnleynd | Börkur Bragi Baldvinsson | Svala Jónsdóttir | Elísabet Ormslev | Nafnleynd | Veiga Eyfjörð Hreggviðsdóttir | Rúnar Örn Birgisson | Nafnleynd | Ásgerður Ingibjörg Magnúsdóttir | Olgeir Guðmundsson | Einar Þór Jónatansson | Gissur Kristinsson | Kent Lauridsen | Nafnleynd | Oddný Karólína Hafsteinsdóttir | Vala Gauksdóttir | Guðbjörg Runólfsdóttir | Nafnleynd | Helga Arnardóttir | Sigurbjörg K Schiöth | Nafnleynd | Kirstín Lára Halldórsdóttir | Jón Sigurður Þórarinsson | Sigríður Árnadóttir | Haraldur Einar Leifsson | Þorbjörg Jóhannsdóttir | Nafnleynd | Bernt H Sigurðsson | Egill Gunnarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Ruth Jóhanna Arelíusdóttir | Bogi Thorarensen Bragason | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðjón Grétar Daníelsson | Hafsteinn B Hafsteinsson | Hilmar Örn Gunnarsson | Nafnleynd | Halldóra Brynjarsdóttir | Nafnleynd | Jónas Kári Eiríksson | Jóhanna Erla Guðjónsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Hallgrímur Óli Helgason | Haukur Harðarson | Nafnleynd | Hrönn Scheving Guðmundsdóttir | Sigurást Þóranna Guðmundsdóttir | Gunnar Jóhannesson | Albert Þór Þórhallsson | Nafnleynd | Stefán Hákonarson | Guðmundur Andrés Jónsson | Kristinn Gunnarsson | Vala Elfudóttir Steinsen | Nafnleynd | Baldvin Orri Þorkelsson | Steinunn Steinarsdóttir | Hjörtur Davíðsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Alexander Ágúst Sverrisson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Hildigunnur Þráinsdóttir | Geir Jón Þorsteinsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Emil Þór Guðmundsson | Kári Sighvatsson | Heiður Karítas Andersdóttir | Nafnleynd | Andrea Björk Hauksdóttir | Nafnleynd | Jökull Steinn Ólafsson | Friðrik Í Bergsteinsson | Ester Kristjana Sæmundsdóttir | Inga Dóra Sigurðardóttir | Nafnleynd | Kristján Sigurðsson | Kjartan Tryggvason | Ólafur Magnús Ólafsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Jósef V Kristjánsson | Nafnleynd | Guðlaugur V Sigmundsson | Þórir Ólafsson | Birgir Jón Birgisson | Drífa Jenny Helgadóttir | Eiríkur Haraldsson | Nafnleynd | Katrín Elva Karlsdóttir | Nafnleynd | Heiðrún Erika Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Halla Mjöll Hallgrímsdóttir | Jóhanna A Guðbjartsdóttir | Eyjólfur Finnsson | María Magdalena Birgisd Olsen | Soffía Jóna Bjarnadóttir | Júlíus Geir Halldórsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Bergdís Inga Brynjarsdóttir | Bjarki Snær Ólafsson | Guðmundur Jens Bjarnason | Sigurður Trausti Traustason | Nafnleynd | Sigríður Elísa Eggertsdóttir | Lilja Hrönn Baldursdóttir | Kristín Andrésdóttir | Nafnleynd | Sævar Snorrason | Nafnleynd | Þorsteinn Einarsson | Nafnleynd | Hugrún Helgadóttir | Nafnleynd | Guðrún Lilja Harðardóttir | Nafnleynd | Hilmar Ástþórsson | Nafnleynd | Sigrún Elíasdóttir | Ragnar Kristinn Sigurðsson | Kristbjörg H Sigtryggsdóttir | Jón Axel Harðarson | Jóhanna Bergmann | Magnús Waage | Bylgja Hrönn Björnsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Hulda Sveinbjörnsdóttir | Þorvaldur Sveinsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Rósa Gísladóttir | Nafnleynd | Hjalti Knútur Einarsson | Nafnleynd | Rakel Steinvör Hallgrímsdóttir | Nafnleynd | Guðrún Ingibjörg Hlíðar | Jósef Zarioh | Elín Helga Jóhannesdóttir Sanko | Jón Lárus Stefánsson | Nafnleynd | Sandra Björk Benediktsdóttir | Sigurður Guðmundsson | Steinar Viktorsson | Birna Lísa Jensdóttir | Bryndís Guðjónsdóttir | Svava Kjartansdóttir | Fjóla Breiðfjörð Ægisdóttir | Elín Svava Lárusdóttir | Kári Sigurðsson | Erna Magnúsdóttir | Bryndís Jónsdóttir | Anna María Ingveldur Larsen | Örn Guðmundsson | Helga Guðrún Sturlaugsdóttir | Ásdís Karlsdóttir | Magnús Ársælsson | Rósa Guðmundsdóttir | Arnór Ingi Ingvarsson | Jónas Jónsson | Páll Kristjánsson | Sigurjón Barkarson | Jón Tómas Sigurðarson | Jónas Bergmann Björnsson | Oddgeir Þ Árnason | Hanna Þórhildur Bjarnadóttir | Þórir Gunnar Jónsson | Hulda Sigurlásdóttir | Gunnhildur Helga Eldjárnsdóttir | Davíð Friðjónsson | Nafnleynd | Marie F. A. Guilleray-Guenanff | Dagný Hrönn Bjarnadóttir | Björk Jóhannsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigríður Poulsen | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Níels Arnar Níelsson | Nafnleynd | Guðmundur Karlsson | Friðrik Friðriksson | Guðlaug Ósk Sigurjónsdóttir | Malín Gylfadóttir | Ásthildur Eygló Ástudóttir | Guðmunda Kristinsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Rannar Carl Tryggvason | Einar Steinþórsson | Harpa Karlsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Jón Ágúst Benediktsson | Sigurður Steindór Björnsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Ingunn Sigurgeirsdóttir | Arnar Bergur Guðjónsson | Ragnheiður Þórdís Jónsdóttir | Kristján Steinarsson | Nafnleynd | Lars Óli Jessen | Ólína Ingibjörg Kristjánsdóttir | Egill Eydal Hákonarson | Nafnleynd | Ragnhildur Ásmundsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Aðalheiður Ólafsdóttir | Nafnleynd | Karl Ágúst Hoffritz | Edda Jónsdóttir | Nafnleynd | Hildur Sveinsdóttir | Jón H Engilbertsson | Halldór Gauti Kárason | Guðný Þorsteinsdóttir | Nafnleynd | Gunnar Svanberg Bollason | Nafnleynd | Guðrún Elín Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Elías Víðisson | Óli Jón Kristinsson | Þrúður Arna Briem Svavarsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigurgeir Már Jensson | Nafnleynd | María Jónsdóttir | Auður Björnsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Helgi Indriðason | Nafnleynd | Jón Kristinn Óskarsson | Ingólfur Sigurjónsson | Helga Jónsdóttir | Þóroddur Gunnþórsson | Einar Emil Pálsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigtryggur Hilmarsson | Margrét Sæunn Axelsdóttir | Stefanía Skaftadóttir | Pétur Sigurðsson | Raffaele Manna | Katrín Benediktsdóttir | Nafnleynd | Malín Örlygsdóttir | Sigfús Heimisson | Nafnleynd | Sveinn Jónatansson | Bjarki Dan Arnarson | Torfi Fjalar Jónasson | Nafnleynd | Sigrún Eiríksdóttir | Viggó Benediktsson | Hafdís Björg Kjartansdóttir | Nafnleynd | Arnheiður Jónsdóttir | Nafnleynd | Karen Erla Karólínudóttir | Ingimar Ari Jensson | Grímur Steinn Karlsson | Kristófer Ragnarsson | Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir | Guðmundur Pálsson | Pálína Guðmunda Benjamínsdóttir | Nafnleynd | Gottskálk Ágúst Guðjónsson | Inga Elín Kristinsdóttir | Guðmundur Halldórsson | Nafnleynd | Sara Alexía Sigríðardóttir | Víglundur Guðmundsson | Hulda B Herjolfsdóttir Skogland | Nafnleynd | Nafnleynd | Jón Þorbjörnsson | Nafnleynd | Svavar Valtýr Stefánsson | Margrét Þórarinsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigríður Ósk Jónasdóttir | Runólfur Bjarnason | Bjarney Valdimarsdóttir | Nafnleynd | Gísli Vilberg Hjaltason | Harpa Kristín Sæmundsdóttir | Drífa Kristín Þrastardóttir | Steinunn Þorfinnsdóttir | Ásdís Dögg Guðmundsdóttir | Björk Berglind Angantýsdóttir | Birna Einarsdóttir | Guðjón Guðmundsson | Ingi Þórðarson | Ólafía Guðbjörg Ólafsdóttir | Elías Þórsson | Guðmundur Þ Eyjólfsson | Guðný Erla Guðjónsdóttir | Sara Hörn Hallgrímsdóttir | Sigvaldi Geir Þorláksson | Nabeeh Tawfik Naimi | Guðbjartur Rúnarsson | Gissur Arnarsson | Högni Arnarson | Ólafur Brynjar Þórsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Simon Harald Kluepfel | Nafnleynd | Nafnleynd | Hörður Ágústsson | Nafnleynd | Arndís Valgarðsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Hermann Ólafsson | Bergsteinn Jónsson | Edda Elísabet Magnúsdóttir | Jóhanna Sif Þórðardóttir | Aðalsteinn Guðmundsson | Stefán Óskarsson | Nafnleynd | Steinunn Knútsdóttir | Nafnleynd | Svala Birna Sæbjörnsdóttir | Nafnleynd | Atli Geir Grétarsson | Kristján Jóhannsson | Auður Hermannsdóttir Englund | Þóra Hermannsdóttir Passauer | Linda Gunnarsdóttir | Jón Þór Kristmannsson | Nafnleynd | Guðmundur Örn Jensson | Gunnar Jónsson | Ágúst Jónsson | Nafnleynd | Þorgeir Valur Pálsson | Bjarni Þór Sigurðsson | Elín Ragna Þórðardóttir | Elvar Geir Sævarsson | Guðmar Guðmundsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Hrund Gunnsteinsdóttir | Nafnleynd | Anna Sigríður Vernharðsdóttir | Jórunn Helena Jónsdóttir | Þráinn Ævarsson | Sigríður Björk Jónsdóttir | Helga Kristín Hallgrímsdóttir | Viljar Rúnarsson | Nafnleynd | Viðar Helgason | Roberto Estevez Estevez | Sigrún Ólöf Einarsdóttir | Ágúst Grétar Ágústsson | Edda Þórarinsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Kjartan Örn Haraldsson | Ármann Sigurðsson | Nafnleynd | Marissa Sigrún Pinal | Vífill Valdimarsson | Margrét Jónsdóttir | Dragana Petrovic Jovisic | Nafnleynd | Ólöf Birna Ólafsdóttir | Hrafnhildur Ýr Víglundsdóttir | Steinar Sigurgeirsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðrún Helga Guðmundsdóttir | Garðar Óskar Sverrisson | Daníel Þór Stefánsson | Nafnleynd | Guðný Árnadóttir | Gissur Páll Gissurarson | Bragi Ólafsson | Snæfríður Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Alda Guðrún Áskelsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Stefán Sigurðsson | Elín Steiney Kristmundsdóttir | Gylfi Ingason | Þröstur Bergmann Söring | Soffía Guðrún Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Alena E da Silva Bjarnadóttir | Klara Valdís Þórhallsdóttir | Viktor Alex Brynjarsson | Halldór Þráinsson | Salóme Rannveig Gunnarsdóttir | Nafnleynd | Friðbjörg J Sigurjónsdóttir | Ólafur Ingi Brandsson |

Áskorun til Alþingis I 75 Jóhanna Björg Jóhannsdóttir | Þorsteinn I Guðmundsson | Sigurður G Björgvinsson | Nafnleynd | Hjördís Edda Árnadóttir | Björn Sighvatsson | Elenborg Helgadóttir | Aldís Aðalbjarnardóttir | Nafnleynd | Hlynur Jóhannesson | Nafnleynd | Lára Björg Gunnarsdóttir | Anna Egilsdóttir | Oddný Silja Herdísardóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Ásdís Hlöðversdóttir | Anna Halla Birgisdóttir | Auður Hauksdóttir | Nafnleynd | Brynja Hafsteinsdóttir | Nafnleynd | Bryndís Theresía Gísladóttir | Haraldur Guðni Eiðsson | Ragnhildur Magnúsdóttir | Fífa Finnsdóttir | Nafnleynd | Leifur Þorsteinsson | Ingi Þór Tryggvason | Kristján Geir Arnþórsson | Nafnleynd | Dísa Bergþóra Guðmundsdóttir | Hildur Guðbergsdóttir | Nafnleynd | Sigurður Ari Gíslason | Þorsteinn K Jóhannesson | Birna Guðlaug Björnsdóttir | Inga Kolbrún Hjartardóttir | Guðmundur H Grétarsson | Heiðar Högni Guðnason | Eiríkur Páll Eiríksson | Stígur Snæsson | Nafnleynd | Kristbjörg Þórhallsdóttir | Nafnleynd | Margrét Geirsdóttir | Árni Már Jensson | Haukur Ingi Jónsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Sæmundur Ólafsson | Nafnleynd | Ingólfur Hrafnkell Ingólfsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Helgi Örn Gylfason | Þórhalla Björgvinsdóttir | Bára Valgerður Friðriksdóttir | Nafnleynd | Helga Kristín Einarsdóttir | Ásrún Hauksdóttir | Steinar Sæmundsson | Ingólfur Örn Þorbjörnsson | Silja Lind Þrastardóttir | Hanna Katrín Finnbogadóttir | Jónas Þorkell Jónsson | Laufey Guðrún Sigurðardóttir | Guðmundur Bergur Ásgrímsson | Guðrún Ingibjörg Kristinsdóttir | Hrólfur A Sumarliðason | Matthías Halldórsson | Nafnleynd | Haukur Hauksson | Nafnleynd | Hanna Stefánsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Bjarki Lilliendahl | Nafnleynd | Anna Þorsteinsdóttir | Bjarni Þorsteinsson | Harpa Brynjarsdóttir | Eiríkur Rafn Stefánsson | Ólöf Magnúsdóttir | Hrafnkell Már Stefánsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Arnór Steinn Ívarsson | Þorbera Fjölnisdóttir | Nafnleynd | Hallbjörn Þráinn Ágústsson | Margrét Lukka Brynjarsdóttir | Einar Óli Sigurbjörnsson | Sigrún Valgarðsdóttir | Ólafur Örn Halldórsson | Guðrún Jónsdóttir | Nafnleynd | Agla Björk Róbertsdóttir | Nafnleynd | Arnar Eyfjörð Harðarson | Tryggvi Jóhann Heimisson | Nafnleynd | Árni Svavarsson | Karen Elsudóttir | Bogi Reynisson | Rúnar Gils Hauksson | Nafnleynd | Sigurjón Ólafsson | Óskar Þór Pétursson | Daníel Takefusa Þórisson | Ólafur Jens Pétursson | Kjartan Flosason | Nafnleynd | Kolbrún Jónsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Jónína Sigríður Hafliðadóttir | Guðrún Gísladóttir | Ragnheiður Guðmundsdóttir | Sindri Freyr Eiðsson | Nafnleynd | Jón Pétursson | Ingi Rúnar Georgsson | Björn Atli Davíðsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Páll Arnar Pálsson | Magnús Ívar Guðfinnsson | Brynhildur Kr Klemensdóttir | Aron Ingi Ólason | Edda Hrafnhildur Björnsdóttir | Ingibjörg Þórisdóttir | Kjartan Ingi Sigmarsson | Rán Flygenring | Jón Þór Ólafsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Þóra Friðriksdóttir | Þórir Guðjónsson | Nafnleynd | Aðalbjörn Guðmundur Sverrisson | Alma Joensen | Gylfi Þór Sigurpálsson | Tryggvi Björnsson | Egill Ásgeirsson | Nafnleynd | Sigurvin Jónsson | Valgeir Þórisson | Nafnleynd | Nafnleynd | Aðalbjörg Jónasdóttir | Trausti Aðalsteinsson | Helgi Hjartarson | Ævar Daníel Guðrúnarson | Kristinn Einarsson | Nafnleynd | Helga Einarsdóttir | Anders Möller Nielsen | Kristján Godsk Rögnvaldsson | Bjarni Áskelsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Frímann Frímannsson | Sverrir Sveinn Sigurðarson | Bryndís Ylfa Jóhannesdóttir | Nafnleynd | Þorgerður Gunnarsdóttir | Anna Sigríður Einarsdóttir | Ómar Rafn Halldórsson | Nafnleynd | Berglind Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Elín Kristinsdóttir | Ingibjörg Lilja Jónsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Ásta Valgerður Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Hróbjartur Hróbjartsson | Bryndís Ósk Jónsdóttir | Þórir Guðlaugsson | Arnfríður Þráinsdóttir | Ágúst Ingi Ágústsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Ósk Soffía Valtýsdóttir | Dagný Halla Tómasdóttir | Kristín Bergsteinsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Ólafur Gunnar Sævarsson | Nafnleynd | Ágúst Karl Guðmundsson | Stefán Einarsson | Halldór Dagur Jósefsson | Jóhanna Óskarsdóttir | Jóna Svava Karlsdóttir | Ingunn Halldórsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Jón Ó Kjartansson | Jónína Þórey Jónasdóttir | Drífa Daníelsdóttir | Áslaug Björg Viggósdóttir | Kristján Egill Karlsson | Ædís Björk Einarsdóttir | Sigurlína Gunnlaugsdóttir | Valgerður Ása Gissurardóttir | Örn Friðriksson | Auður Guðlaug Magnúsdóttir | Sigurlín E. V. Thacker | Nafnleynd | Bryndís Ósk Gestsdóttir | Högni Óskarsson | Einar Sigurðarson | Sólveig K Jónsdóttir | Nafnleynd | Guðmundur Kristján Bjarnason | Nafnleynd | Nafnleynd | Ingólfur Steinsson | Alexander Örn Arnarson | Nafnleynd | Nafnleynd | Bjarki Logason | Kolbrún Bjarnadóttir | Pétur Hrafn Ármannsson | Nafnleynd | Geir Ólafsson | Nafnleynd | Hekla Flókadóttir | Nafnleynd | Bergþór Ólafsson | Þórður Örn Hjálmarsson | Þórir Lúðvíksson | Þorsteinn Sigurðsson | Anton Ingi Leifsson | Nafnleynd | Lára Jónsdóttir | Ellert Guðmundsson | Ragnar Hólm Ragnarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Ragnar Hjartarson | Nafnleynd | Alexis Örn Garcia | Pálína Guðnadóttir | Nafnleynd | Heiðrún Ágústsdóttir | Kristján B Otterstedt | Björn Kristjánsson | Ísleifur Vilhjálmsson | Andrea Eik Ólafsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Björgvin Þór Jóhannsson | Hildur Viðarsdóttir | Anna Lucy Muscat | Ragnheiður Pálsdóttir | Pétur Bolli Jóhannesson | Ingjaldur Hannibalsson | Gauti Skúlason | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigrún Jóna Andradóttir | Ágústa Jónsdóttir | Jóna Björk Guðmundsdóttir | Bjarmi Fannar Irmuson | Heiðdís Hólm Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Auður Sjöfn Þórisdóttir | Nafnleynd | Íris Ósk Laxdal | Ófeigur Pálsson | Jóhanna Margrét Grétarsdóttir | Ægir Berg Elísson | Margrét Guðnadóttir | Guðný María Guðmundsdóttir | Benedikt Lárus Ólason | Nafnleynd | Karólína Stefánsdóttir | Ólafur Gísli Reynisson | Nafnleynd | Bjarnheiður Alda Lárusdóttir | Aðalheiður Birgisdóttir | Hólmar Örn Ólafsson | Sigurður Rúnar Ragnarsson | Ingigerður Sigmundsdóttir | Einar Örn Stefánsson | Nafnleynd | Rut Gunnþórsdóttir | Davíð Þór Óskarsson | Þór Svendsen Björnsson | Guðný Halldórsdóttir | Guðjón Valgeirsson | Ómar al Lahham | Nafnleynd | Sigrún Margrét Guðmundsdóttir | Elín Magnússon | Karen Ósk Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Guðrún Pétursdóttir | Davíð Guðnason | Heiða Kristín Helgadóttir | Nafnleynd | Edda Olgeirsdóttir | Hanna Guðlaug Guðmundsdóttir | Lára Þórðardóttir | Bergmann Skúlason | Oddný Þóra Sigurðardóttir | Ágústína Jónsdóttir | Kristján Jóhannes Pétursson | Hólmfríður Þorsteinsdóttir | Nafnleynd | Ingjaldur Arnþórsson | Ragnheiður Ármannsdóttir | Nafnleynd | Hrefna Hrund Pétursdóttir | Jón Daði Skúlason | Matthías Francisco Freysson | Kristleifur Leósson | Guðný Leifsdóttir | Haraldur Steinar Sveinsson | Páll Jónsson | Nafnleynd | Dagrún Birta Gunnarsdóttir | Steinunn G Svavarsdóttir | Örlygur Elvar Arnþórsson | Iðunn Jónasardóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Ólafur Orri Viggósson | Nafnleynd | Kamilla Lind Júlíusdóttir | Hafþór Sólberg Gunnarsson | Nafnleynd | Guðrún Bergmann | Nafnleynd | Nafnleynd | Gauti Bergþóruson Eggertsson | Hera Brá Gunnarsdóttir | Eggert Ingólfur Herbertsson | Páll Ólafsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Angelika Lunkevich | Rebekka A Ingimundardóttir | Sigurjón Halldórsson | Nafnleynd | Hlíf Una Bárudóttir | Kristján Róbert Walsh | Gísli Jón Höskuldsson | Svandís Dóra Einarsdóttir | Nafnleynd | Sigurður Möller | Matthías Hjartarson | Haraldur Tryggvason | Nafnleynd | Bessi Þór Atlason | Hafliði Pálsson | Nafnleynd | Andri Freyr Jónsson | Brynja Kristín Einarsdóttir | Símon Björnsson | Þórey Björk Halldórsdóttir | Nafnleynd | Guðrún Strange | Nafnleynd | Hjörleifur Helgi Helgason | Anna Margrét Sigurbergsdóttir | Atli Már Jósafatsson | Nafnleynd | Guðrún Þorbjörg Hannesardóttir | Sturla Þór Guðmundsson | Guðmundur Gunnarsson | Hlynur Magnússon | Ólöf Erla Einarsdóttir | Ólöf Helga Guðmundsdóttir | Helga Hjaltadóttir | Ásmundur Ásmundsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Hrafnhildur Bogadóttir | Finnur Sigurðsson | Nafnleynd | Katla María Ketilsdóttir | Ása Sverrisdóttir | Alenka Zak | Þórhildur Ósk Halldórsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Sólveig B Borgarsdóttir | Katrín Guðmundsdóttir | Þórhildur Ísberg | Sigríður Bergsteinsdóttir | Nafnleynd | Þórunn Rán Jónsdóttir | Ásgeir Ívarsson | Pétur Viðar Elínarson | Nafnleynd | Heiðar Ingi Jónsson | Hilmar Ragnarsson | Lóa Karen Agnarsdóttir | Jónas Guðnason | Njáll Vikar Smárason | Einar Örn Þorvarðarson | Sigrún Brynjólfsdóttir | Guðni Bergsson | Hólmfríður Sigrún Óskarsdóttir | Nafnleynd | Jóhanna Heiður Gestsdóttir | Þorgrímur Þór Þorgrímsson | Haukur Friðþjófsson | Pétur Gunnarsson | Jónína Hermannsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Herdís Hersteinsdóttir | Sigurður Þór Salvarsson | Vilhelmína Ingimundardóttir | Arnþór Ásgrímsson | Nafnleynd | Garðar Baldvinsson | Nafnleynd | Bjarni Páll Vilhjálmsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Þuríður Edda Gunnarsdóttir | Guðrún Harðardóttir | Björn Guðmundur Snær Björnsson | Nafnleynd | Einar Hilmarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Arnór Hillers | Hjörtur Elvar Hilmarsson | Jónas Sturla Sverrisson | Björgvin Snæbjörnsson | Þorvaldur Skúli Björnsson | Guðlaugur Gauti Jónsson | Hanna Guðrún Magnúsdóttir | Nafnleynd | Finnur Árnason | Evald E Sæmundsen | Ingvar Bjarnason | Sveinn Héðinsson | Anna Svava Þórðardóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Elínbjörg Hulda Eggertsdóttir | Þorvaldur Skúli Pálsson | Margrét Rún Guðmundsd. Kraus | Jóna Bjarnadóttir | Maron Pétursson | Lucy Winston Jóhannsdóttir | Nafnleynd | Þórarinn Guðnason | Nafnleynd | Árni Gunnar Róbertsson | Arnheiður Jónsdóttir | Einar Thorlacius Magnússon | Hermann Stefánsson | Guðrún Jóhannesdóttir | Steinþór Ingibergsson | Nafnleynd | Halldór Sigurðsson | Nafnleynd | Ingvar Hákon

76 I Áskorun til Alþingis Ólafsson | Nafnleynd | Gyða Kristófersdóttir | Magnús Baldursson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðrún Helgadóttir | Guðjón Már Sveinsson | Torfhildur Steingrímsdóttir | Alda Ýr Ingadóttir | Kristinn Guðmundsson | Laufey Hlín Jónsdóttir | Haraldur Geir Hansen | Guðmundur Gauti Kristjánsson | Jón Þorbjörn Einarsson | Nafnleynd | Stefán Þórsson | Harpa Magnúsdóttir | Pétur Kristinn Arason | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Jakob Jörunds Jónsson | Davíð Sarukarn Janthasen | Guðmundur Gunnarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Pétur Jónasson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Gísli Sigmundsson | Sigríður Ásta Þorgeirsdóttir | Finnbogi Hermannsson | Annabella Jósefsdóttir Csillag | Þór Valdimarsson | Leifur Guðmundsson | Kolfinna Jónatansdóttir | Sigurður Gunnar Gissurarson | Davíð Áskelsson | Guðrún Sveinsdóttir | Halldór Guðfinnur Svavarsson | Ásdís Aðalbjörg Arnalds | Árni O Thorlacius | Andrés Magnús Ágústsson | Pétur Einarsson | Nafnleynd | Sigmar Bech Randýjarson | Jón Svanþórsson | Nanna Hreinsdóttir | Þorkell Máni Pétursson | Helgi Sigurður Karlsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Karen Arnardóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigrún Erlendsdóttir | Marta Nordal | Arnór Vikar Arnórsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Snorri Jónsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Katja Gniesmer | Bryndís Halldórsdóttir | Nafnleynd | Ólafur Haukur Magnússon | Nafnleynd | Guðrún Þóra Gunnarsdóttir | Ólafur Freyr Sigurðsson | Kolbrún Árnadóttir | Svava Guðrún Daðadóttir | Hákon Jónsson | Jóhanna Harpa Agnarsdóttir | Jón Þorleifur Steinþórsson | Bára Guðmundsdóttir | Ármann Óli Halldórsson | Snorri Skúlason | Huld Hafliðadóttir | Sigrún Soffía Hafstein | Guðrún Einarsdóttir | Stefán Yngvason | Nafnleynd | Nafnleynd | Jón Frosti Tómasson | Nafnleynd | Berglind Hulda Theodórsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Hrannar Örn Hauksson | Grétar Már Ragnarsson Amazeen | Valgerður Kristín Einarsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Jensína G Hjálmtýsdóttir | Vilborg Guðjónsdóttir | Nafnleynd | Tryggvi Kristjánsson | Sigrún Valbergsdóttir | Ingibjörg St Sverrisdóttir | Guðrún Snæfríður Gísladóttir | Nafnleynd | Sigríður Sveinbjarnardóttir | Birgir Þórisson | Nafnleynd | Magnús Tryggvason | Kristín Dögg Eysteinsdóttir | Nafnleynd | Sigríður Guðný Matthíasdóttir | Alexander Ingimarsson | Rúna Dögg Cortez | Nafnleynd | Gunnar Örn Þórðarson | Svana Hafdís Stefánsdóttir | Katrín Kinga Jósefsdóttir | Jenny Lára Lund | Nafnleynd | Nafnleynd | Georg Ingi Kulp | Marlon Lee Úlfur Pollock | Nafnleynd | Stefanía Stefánsdóttir | Örvar Atli Þorgeirsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Atli Örlygsson | Jóhanna Helga Haraldsdóttir | Íris Auður Jónsdóttir | Skúlína Kristinsdóttir | Nafnleynd | Einar Örn Ævarsson | Sigurlína Hreiðarsdóttir | Stella Fanney Sigurðardóttir | Óskar Máni Atlason | Arnar Barðason | Ragnheiður Júlía Ragnarsdóttir | Jóna Valborg Árnadóttir | Nafnleynd | Magnús Ólafsson | Arna Fríða Ingvarsdóttir | Sigurgeir Ingi Þorkelsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Bragi Guðmundsson | Guðrún Ólafsdóttir | Tyrfingur Tyrfingsson | Ingvar Ásgeirsson | Rannveig Alda Haraldsdóttir | Björn Kristján Arnarson | Þórhildur Þórhallsdóttir | Nafnleynd | Ataman Vega Vega | Stefán Pétur Ísfeld | Björn Már Sveinbjörnsson | Stefán Már Þorsteinsson | Guðríður Elfa Pálmarsdóttir | Brynja Dögg Ingólfsdóttir | Theodór Gaukur Kristjánsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Heiða Sigrún Pálsdóttir | Brynja Steinþóra Gísladóttir | Inga Lára Sigurjónsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Sveinbjörn Franklín Halldórsson | Nafnleynd | Ásgeir Hermann Steingrímsson | Hólmfríður Dagný Friðjónsdóttir | Jónas Kristjánsson | Kristín Hannesdóttir | Andri Valur Hrólfsson | Jón Brynjar Ólafsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Kristján Þór Jónsson | Ólafur Víðir Sigurðsson | Marta Eydal | Nafnleynd | Ósk Ómarsdóttir | Jónína Eirný Sigurðardóttir | Sigurgeir Gíslason | Einar Oddsson | Eyrún Sif Helgadóttir | Michele Broccia | Hekla Aðalsteinsdóttir | Edda Linn Rise | Nafnleynd | Þórarinn Friðjónsson | Sigurður Jónsson | Júlíus Snorrason | Stefán Þór Sigfinnsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigrún Magnúsdóttir | Lilja Kristjánsdóttir | Harpa María Wenger Eiríksdóttir | Vagn Margeir Smelt | Anna K Ívarsdóttir | Einar Gylfason | Einar Már Guðmundsson | Einar Sveinn Árnason | Ásgeir Sveinsson | Hagbarður Ólafsson | Gunnar Örn Guðmundsson | Aðalbjörn Þórólfsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Hafdís N Hafsteinsdóttir | Hrönn Harðardóttir | Guðmundur R Guðlaugsson | Þórdís Sveinsdóttir | Karl Ingimarsson | Sigrún Karlsdóttir | Jón K Sigursteinsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Vilborg Knútsdóttir | Trausti Már Ingason | Ellert Kristófer Schram | Nafnleynd | Ása Steinunn Atladóttir | Nafnleynd | Ásthildur Hjaltadóttir | Nafnleynd | Þyrí Halla Steingrímsdóttir | Karen Ósk Guðmundsdóttir | Stefán Rúnar Jónsson | Einar Ragnarsson | Vilhjálmur Hjaltalín Jónsson | Ragnheiður Jóhannesdóttir | Grétar Vilhelmsson | Hafþór Örn Gunnlaugsson | Nafnleynd | Sjöfn Karlsdóttir | Elfur Logadóttir | Sigurgeir Guðjónsson | Sverrir E Ragnarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Gunnar Eyþórsson | Rannveig Guðmundsdóttir | Kristján Hlöðversson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Auður Elísabet Friðriksdóttir | Skúli Rúnar Árnason | Eiríkur Sæmundsson | Nafnleynd | Gunnar Hólmsteinn Ársælsson | Hjalti Geir Friðriksson | Arnar Geir Hinriksson | Nafnleynd | Einar Örn Sigurðsson | Katla Steinþórsdóttir | Nafnleynd | Ásgerður Hauksdóttir | Helga Óskarsdóttir | Árni Björgvin Halldórsson | Nafnleynd | Kristbjörg Kemp | Nafnleynd | Pétur Axel Pétursson | Nafnleynd | Lísa Margrét Sigurðardóttir | Nafnleynd | Böðvar Páll Jónsson | Snorri Rafn Hallsson | Lárus Steinar Karlsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Berglind Hálfdánsdóttir | Bjarni Magnús Jóhannesson | Jóhann Tómas Guðmundsson | Jóhanna Heiðdal Harðardóttir | Ottó Sverrisson | Erna Steina Guðmundsdóttir | Gunnlaugur Þorgeirsson | Ebba Unnur Kristinsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Katla Bjarnadóttir | Brynja Reynisdóttir | Magnús Már Halldórsson | Kristín Guðmundsdóttir | Sigrún Vallaðsdóttir | Sædís Kristjana Gígja | Nafnleynd | Ari Ólafsson | Nafnleynd | Rósa Björk Guðjónsdóttir | Björn Runólfur Stefánsson | Marsibil Sveinsdóttir | Nafnleynd | Ásgeir Henningsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðbjörg Bjarnadóttir | Íris Lea Þorsteinsdóttir | Þorgeir Óli Þorsteinsson | Árni Steingrímsson | Steingrímur Guðmundsson | Halldóra Jóhannesdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | María Friðgerður Bjarnadóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Magnús Skarphéðinsson | Nafnleynd | Hrafnhildur Kristinsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Ívar Þórólfsson | Jófríður Guðbrandsdóttir | Guðmundur Skúli Margeirsson | Helga Birna Rúnarsdóttir | Irma Dögg Sigurðardóttir | Þórunn Benediktsdóttir | Nafnleynd | Marta María Stefánsdóttir | Björk Steindórsdóttir | Sigurður Jóhannsson | Eva Sigrún Guðjónsdóttir | Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir | Steingrímur Ólafsson | Nafnleynd | Íris Heiða Jónsdóttir | Helena Rán Þorsteinsd. Kruger | Ásgeir Örn Ásgeirsson | Rósa Þorvaldsdóttir | Lára Eymundsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðmar Hauksson | Arnþór Þorsteinsson | Henný Gunnarsdóttir Hinz | Tryggvi Þórarinsson | Nafnleynd | Gunnar Sigurjónsson | Arna Hrafnsdóttir | Þorsteinn Ingi Kruger | Nafnleynd | Ólafur Jens Sigurðsson | Herdís Zophoníasdóttir | Nafnleynd | Teitur Símon Óskarsson | Sigurjón M Alexandersson | Nafnleynd | Máni Arnarson | Nafnleynd | Nafnleynd | Grímur Rúnarsson | Nafnleynd | Ástrós Eir Kristinsdóttir | Bjarni Þórðarson | Kristín Stella Lorange | Tinna Karen Árnadóttir | Ellert Grétarsson | Svava Svanborg Pálsdóttir | Kristín Guðbjörg Sigurðardóttir | Nafnleynd | Gísli Örn Bragason | Arna Oddgeirsdóttir | Birgir Gilbertsson | Dagbjört Rós Jónsdóttir | Nafnleynd | Harpa Dís Haraldsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Anný María Lárusdóttir | Þóra Kristín Bárðardóttir | Vala Björg Arnardóttir | Jóhann Valdimarsson | Lúðvíg Alfreð Halldórsson | Nafnleynd | Steingrímur Jón Guðjónsson | Ingibjörg Þorsteinsdóttir | Nafnleynd | Ágústa Bárðardóttir | Nafnleynd | Örn Óskar Ingólfsson | Steingrímur Steingrímsson | Bryndís Hafþórsdóttir | Sigurjón P Guðmundsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Þórhallur S Steinarsson | Ragnar Friðbjarnarson | Jón Ragnar Arnarson | Halldór Árni Bjarnason | Lauréne Alicia Lecaudey | Sigrún Finnsdóttir | Eyja Drífa Ingólfsdóttir | Nafnleynd | Anna Björk Aðalsteinsdóttir | Nafnleynd | Jón Ármann Arason | Ívar Rafn Jónsson | Örn Austan Gunnarsson | Inga Margrét Jónsdóttir | Auður Kapítóla Einarsdóttir | Jóhanna Helga Guðlaugsdóttir | Lýður Ægisson | Guðrún Magnea Guðjónsdóttir | Nafnleynd | Hákon Svavarsson | Þorkell S Harðarson | Nafnleynd | Stefanía Sif Traustadóttir | Nafnleynd | Steinar Örn Sigurðsson | Guðný Erla Guðjónsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigrún Elísabet Sigurðardóttir | Hrafnhildur Hugrún Skúladóttir | Finnur Már Eiríksson | Jón Oddur Hammer Kristinsson | Magnús Jóhannsson | Ingibjörg Markúsdóttir | Bergþóra Guðmundsdóttir | Margrét Agnarsdóttir | Berglind Jónsdóttir | Nafnleynd | Laila Sæunn Pétursdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Ragnhildur Lára Finnsdóttir | Nafnleynd | Karín María Sveinbjörnsdóttir | Sigurlaug Knudsen Stefánsdóttir | Nafnleynd | Melkorka Kjartansdóttir | Nafnleynd | Erna Ólafsdóttir | Jón Þór Einarsson | Nafnleynd | Styrmir Guðlaugsson | Árni Guðmundur Guðmundsson | Jóhann Helgi Gunnarsson | Jón Thorberg Friðþjófsson | Guðrún Halldórsdóttir | Lilja Hilmarsdóttir | Maria Jensen | Aðalbjörg Birna Guttormsdóttir | Einar Lárus Ragnarsson | Nafnleynd | Björn Bergsteinn Guðmundsson | Jelena Una Micic | Guðbjartur Lárusson | Nafnleynd | Henrietta Ósk Gunnarsdóttir | Björn Þorsteinsson | Skúli Alexandersson | Kristín Inga Brynjarsdóttir | Auður Bjarnadóttir | Karl Emil Ólafsson | Anna Sigurbjörg Sigurðardóttir | Guðrún Edda Gunnarsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd

Áskorun til Alþingis I 77 | Nafnleynd | Hlaðgerður Bjartmarsdóttir | Arnar Logi Björnsson | Ágúst Sigurjón Harðarson | Friðþjófur Thorsteinsson Ruiz | Laufey Birkisdóttir | Björn Logi Sigurbergsson | Ragnar Ólason | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Árni Björn Vigfússon | Jökull Logi Arnarsson | Guðlaug María Valdemarsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Selja Dís Jónsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Catherine D Eyjólfsson | Hólmfríður K Sigurðardóttir | Sveinn Þórður Birgisson | Gísli Torfi Gunnarsson | Skúli Svanberg Engilbertsson | Kristján Ólafur Eðvarðsson | Hugrún Helgadóttir | Ragnar Guðmundsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Eva Maren Guðmundsdóttir | Þórhallur G Sigurðsson | Aðalsteinn Símonarson | Sverrir Sigurgeirsson | Tinna Magnúsdóttir | Kristín Guðveig Sigurðardóttir | Laufey Þóra Friðriksdóttir | Jóhann Kristinn Jóhannsson | Sigrún Heiðarsdóttir | Guðni Erlendsson | Dolores Rós Valencia | Gunnlaugur I Bjarnason | Yngvi Ómar Sighvatsson | Vala Guðbjartsdóttir | Eva Jónasdóttir | Áslaug Leifsdóttir | Nafnleynd | Ingvar Berg Steinarsson | Elísabet Hallgrímsdóttir | Bjarki Sveinsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Ellert Finnbogi Eiríksson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Marteinn Kristjánsson | Nafnleynd | Steinunn K Guðmundsdóttir | Jón Óðinn Reynisson | Haukur Óli Ottesen | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Valdimar Þór Halldórsson | Hildur Dögg Ásgeirsdóttir | Jóhannes K Jóhannesson | Hrund Óskarsdóttir | Elín Björnsdóttir | Sigrún Dögg H Kvaran | Nafnleynd | Nafnleynd | Reynir Reynisson | Gunnur Inga Einarsdóttir | Gunnar Thorarensen | Þorkell Guðjónsson | Nafnleynd | Gunnar Einarsson | Nafnleynd | Ágústa Eir Gunnarsdóttir | Guðmundur Helgi Axelsson | Alex Örn Heimisson | Grétar Mar Baldvinsson | Lúðvík Vilhelmsson | Jón Ágúst Eiríksson | Eyþór Snær Tryggvason | Jón Benjamín Oddsson | Þorsteinn Hjaltason | Nafnleynd | Pétur Maack Þorsteinsson | Ásrún Jónsdóttir | Egill Helgason | Anton Ameneiro Alvarez | Sigfríð Dóra Vigfúsdóttir | Þórunn Sigríður Þorgrímsdóttir | Nafnleynd | Eva Sigurðardóttir | Árni Heiðar Bjarnason | Ragnar Gauti Hauksson | Hilmar Þór Petersen | Óttar Hjartarson | Svanfríður Sigurðardóttir | Heiðar Ingi Oddgeirsson | Fáfnir Frostason | Viðar Örn Atlason | Óli Þór Ástvaldsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Finnbogi Helgi Karlsson | Guðrún Björg Birgisdóttir | Erla Signý Kristjánsdóttir | Inga Harðardóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | María Sverrisdóttir | Snorri Guðbrandsson | María Pétursdóttir | Stefán Freyr Margrétarson | Gerður Guðnadóttir | Nafnleynd | Guðrún Baldvina Sævarsdóttir | Pétur Halldórsson | Reynir Stefánsson | Nafnleynd | Þórarinn Páll Bech | Nafnleynd | Nafnleynd | Laufey Björnsdóttir | Linda Rut Sigríðardóttir | Svanlaug Björg Másdóttir | Marinó Breki Benjamínsson | Kapítóla Þórisdóttir | Nafnleynd | Guðni Þorvarður Sigurðsson | Hermann Jens Ingjaldsson | Ólafur Örn Jónsson | Birna Rúna Ingimarsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Jóhann Helgi Í Kristjánsson | Nafnleynd | Borgar Ólafsson | Tryggvi Kornelíusson | Drífa Ísleifsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Jón Þór Guðmundsson | Ingibjörg Karlsdóttir | Þórður Garðar Óskarsson | Nafnleynd | Elín Hrund Þorgeirsdóttir | Nafnleynd | Hólmfríður M Einarsdóttir | Nafnleynd | Gígja Baldursdóttir | Ásdís Helga Ágústsdóttir | Stefán B Sigtryggsson | Guðlaug Stella Brynjólfsdóttir | Gerður Jónsdóttir | Guðbjartur Ástþórsson | Ragnheiður K Sigurðardóttir | Nafnleynd | Valgerður Edda Benediktsdóttir | Steinarr Ólafsson | Nafnleynd | Jósep Húnfjörð Vilhjálmsson | Nafnleynd | Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir | Nafnleynd | Birta Brynjarsdóttir | Nafnleynd | Einar G Torfason | Nafnleynd | Lárus Jón Guðmundsson | Nafnleynd | Snorri Þórðarson | Roald Viðar Eyvindsson | Kristrún Kristmundsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Helena Vignisdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Hrönn Hilmarsdóttir | Björn Sverrisson | Helga Margrét Ásgeirsdóttir | Ragnar Berg Gíslason | Ingvar Ingvarsson | Erling Ragnarsson | Ragnar Þórhallsson | Freyja Kjartansdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Páll Eydal Reynisson | Daði Runólfsson | Arnar Geir Rúnarsson | Guðmundur Ingi Guðmundsson | Auður Ösp Gylfadóttir | Thelma Björnsdóttir | Edda Katrín Einarsdóttir | Nafnleynd | Björn Jakob Tryggvason | Sveinbjörn Imsland | Nafnleynd | Páll Benediktsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Karl Jóhann Bjarnason | Björn Sævar Eggertsson | Edda Kristín Hauksdóttir | Nafnleynd | Soffí Þóra Magnúsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Klara Sigvaldadóttir | Jóhanna María Kristinsdóttir | Erna Bára Hreinsdóttir | Nafnleynd | Daði Kristjánsson | Ari Ólafur Gunnarsson | Aðalheiður Elín Bergsdóttir | Nafnleynd | Guðný Sigurðardóttir | Nafnleynd | Margrét Ásmundsdóttir | Sigurlín Scheving | Sigríður Heimisdóttir | Elísabet Sveinsdóttir | Ægir Eyþórsson | Klaudia Halina Auðunsdóttir | Bryndís Christensen | Auður Filippusdóttir | Einar Örn Sigurjónsson | Ragnar Þór Árnason | Rúna Bjarnadóttir | Jón Harry Óskarsson | Nafnleynd | Ragnar Geir Hilmarsson | Halldór Unnar Ómarsson | Nafnleynd | Ísleifur Ólafsson | Vignir Ólafsson | Gróa Friðjónsdóttir | Hjalti Karl Hafsteinsson | Ástrós Rut Sigurðardóttir | Nafnleynd | Guðrún Sigurðardóttir | Ída Sigríður Ólafsdóttir | Nafnleynd | Sigurjón Bolli Sigurjónsson | Ilmur Björg Einarsdóttir | Rögnvaldur Bergur Ólafsson | Nafnleynd | Ólöf María Jóhannsdóttir | Nafnleynd | Guðrún Bjarnadóttir | Birgir Ottó Hillers | Hafþór Hallbergsson | Örn Ómar Ólafsson | Vordís Valgarðsdóttir | Nafnleynd | Friðrik Már Jónsson | Jón Emanúel Júlíusson | Nafnleynd | Petra Baumruk | Óskar Marinó Sigurjónsson | Nafnleynd | Guðjón Egilsson | Sara Líf Róbertsdóttir | Nafnleynd | Tómas Eiríksson | Guðríður Þórðardóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Hjörtur Hjartarson | Nafnleynd | Valur Klemensson | Nafnleynd | Svala Karlsdóttir | Þorgrímur Vilbergsson | Hafþór Ari Kolbeinsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Helga Ósk Friðriksdóttir | Sigurður Elvar Þórólfsson | Torfi Jóhannsson | Óðinn Vignir Jónasson | Ásdís Kristmundsdóttir | Nafnleynd | Sara Huld Örlygsdóttir | Nafnleynd | Sigurbjörn Guðmundsson | Nafnleynd | Stefán Smári Jónsson | Gísli Óskarsson | Nafnleynd | Jórunn Th Sigurðardóttir | Kjartan Reynir Hauksson | Unnur Ósk Eggertsdóttir | Dagný Halla Björnsdóttir | Jón Freyr Jóhannsson | Þóra Ósk Viðarsdóttir | Snorri Páll Kjaran | Anna Helga Schram | Gísli Geirsson | Óðinn Gunnar Óðinsson | Erla Björg Hilmarsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Kristbjörg Harðardóttir | Nafnleynd | Haraldur Haraldsson | Nafnleynd | Hólmfríður Ólafsdóttir | Böðvar Ágúst Ársælsson | Nafnleynd | Guðbjörg Ágústsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Valdimar Karl Sigurðsson | Nafnleynd | María Árelía Guðmundsdóttir | Benedikt Andrésson | Nafnleynd | Njörður Sigurðsson | Einar Hafsteinsson | Sigurjón Óskarsson | Nafnleynd | Magnús Þór Kristjánsson | Guðrún G Björnsdóttir | Hrafnhildur Þórólfsdóttir | Hafdís Hannesdóttir | Þorsteinn Tryggvi Másson | Eiríkur Rúnar Hauksson | Nafnleynd | Geirfinnur Smári Sigurðsson | Nafnleynd | Álfhildur Sigurjónsdóttir | Nafnleynd | Baldur Garðarsson | Halldóra Birna Gunnarsdóttir | Thao Thu Thi Nguyen | Nafnleynd | Þorsteinn Hreggviðsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Fjóla Sif Sigvaldadóttir | Nafnleynd | Kristleifur Halldórsson | Kristján H Kristjánsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Rúnar Þór Guðmundsson | Helga María Guðmundsdóttir | Viðar Einarsson | Þorbjörn Valgeir Gestsson | Nafnleynd | Margrét Arnardóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Inga Björk Sólnes | Hildigunnur Rúnarsdóttir | Ólafur Haukur Flygenring | Nafnleynd | Sandra Ósk Eggertsdóttir | Jóhann Kristinn Jóhannsson | Nafnleynd | Heiðrún Sigurðardóttir | Eyjólfur Óskar Eyjólfsson | Gunnar Helgason | Einar Finnur Valdimarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigurbjörn Jónsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Anna Jóna Einarsdóttir | Jón Stefán Björnsson | Nafnleynd | Andri Gunnar Lyngberg Andrésson | Sjöfn Bragadóttir | Davíð Björnsson | Karl Þorbergsson | Nafnleynd | Eyjólfur Jónsson | Baldur Kristjánsson | Jakob Valby Unnarsson | Nafnleynd | Svanfríður Guðjónsdóttir | Nafnleynd | Rúnar Viðar Gunnlaugsson | Jakobína B Sveinsdóttir | Ingvar Reynisson | Þorleifur Friðriksson | Ingibjörg S Bergsteinsdóttir | Þuríður Jana Ágústsdóttir | Jón Ævar Pálmason | Sverrir Ólafsson | Sævar Gíslason | Sigrún Finnsdóttir | Guðlaugur Stefán Egilsson | Adda Guðrún Sigurjónsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigurbjörg Birgisdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Kjartan Rögnvaldsson | Ríkarður Sigfússon | Bergþór Smári | Guðmundur Kristinn Guðmundsson | Baldur Jón Helgason | Logi Egilsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Stefán Bjarni Bjarnason | Sigurbjörg Inga Flosadóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Tanja Ólafía Gylfadóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Kristján L. Loðmfjörð Pálsson | Bjarni Bjarnason | Nafnleynd | Nafnleynd | Eyjólfur Pétur Hafstein | Páll Grétar Hansen | Gyða Jóhannsdóttir | Sigurjón Már Sigurjónsson | Jóhann Sigurður Jóhannsson | Nafnleynd | Þórhildur Albertsdóttir | Sigríður Bachmann | Nafnleynd | Ari Matthíasson | Daði Jörgensson | Ásgeir Ragnar Kaaber | Frímann Haukdal Jónsson | Anna Bryndís Hendriksdóttir | Axel Heimir Þórleifsson | Guðrún Kjartansdóttir | Ingi Örn Jónsson | Gunnar Magnús Jónasson | Nafnleynd | Inger Björk Ragnarsdóttir | Gaukur Eyjólfsson | Nafnleynd | Kristín María Stefánsdóttir | Sigurveig Ragnarsdóttir | Dagný Guðmundsdóttir | Margrét Elín Grétarsdóttir | Laufey Þóra Borgþórsdóttir | Rannveig Hallvarðsdóttir | Ágúst Ingi Sigurðsson | Þórarna Salóme Brynjólfsdóttir | Nafnleynd | Þórólfur Geir Matthíasson | Karl Freyr Karlsson | María Clara Alfreðsdóttir | Ernir Erlingsson | Kristján Leósson | Nafnleynd | Ásta Sigríður Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Clara Regína Ludwig | Þórunn Hanna Ragnarsdóttir | Gunnar Marel Tryggvason | Ásrún Ösp Atladóttir | Stefanía Hjördís Muller | Páll Árni Jónsson | Nafnleynd | Sigurgeir Guðjónsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Bragi H Guðmundsson | Unnur Þorsteinsdóttir | Dís Sigurgeirsdóttir | Guðríður Lára Þrastardóttir | Arnheiður

78 I Áskorun til Alþingis Jónsdóttir | Kristín Viðarsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Kristján Ketill Stefánsson | Gunnar Rafnsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Haraldur Jóhannsson | Nafnleynd | Freyr Halldórsson | Logi Jónsson | Arnoddur Magnús Danks | Sigrún Pálsdóttir | Ragnhildur Magnúsdóttir | Sigríður Magnea Hermannsdóttir | Hrafnhildur Arnkelsdóttir | Nafnleynd | Aðalbjörn Jónsson | Kristín Jóhannesdóttir | Svanhvít Jónsdóttir | Nafnleynd | Hólmfríður Rós Eyjólfsdóttir | Gunnar Þorbergsson | Jónína Ólafsdóttir | Heimir Sigurðsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Örn Guðmundarson | Guðný K Óladóttir | Kristinn Bjarnason | Nafnleynd | Jóhannes Hauksson | Eymundur Lúter Eymundsson | Guðmundur Stefán Þorvaldsson | Nafnleynd | Jónína Auður Hilmarsdóttir | Anna Brynhildur Bragadóttir | Nafnleynd | Margrét Bárðardóttir | Hólmfríður Birna Sigurðardóttir | Herluf Clausen | Nafnleynd | Ásdís Hildigunnur Gunnarsdóttir | Nafnleynd | Gestur Guðmundsson | Nafnleynd | Ester Jónasdóttir | Gunnhildur Halla Carr | Íris Guðrún Sigurðardóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Ásrún Óskarsdóttir | Þórður Már Jónsson | Nafnleynd | Harpa Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Steinþóra Hildur Clausen | Nafnleynd | Nafnleynd | Unnur G Jónsdóttir | Nafnleynd | Oliver Claxton | Halldór Snorri Gunnarsson | Arnfinnur Daníelsson | Jóhanna Guðríður Ólafsson | Ingólfur Hafsteinsson | Elva Björk Sigurðardóttir | Nafnleynd | Kristín Guðmunda Hákonardóttir | Gunnhildur Arnarsdóttir | Nafnleynd | Ásgrímur Gunnarsson | Ægir Örn Leifsson | Hildur Karen Jónsdóttir | Nafnleynd | Bryndís Hlöðversdóttir | Egill Þórir Einarsson | Erna Guðný Aradóttir | Jón Hlöðver Áskelsson | Sigurjón Sigurðsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Jórunn Steinsson | Freyja Barkardóttir | Helga Gunnarsdóttir | Sigríður Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Kristjón Másson | Nafnleynd | Nafnleynd | Garðar Guðnason | Daði Már Möller | Nafnleynd | Guðrún Elva Arinbjarnardóttir | Ragna B Björnsdóttir | Nafnleynd | Sigurður J Grétarsson | Helga Kristinsdóttir | Sigrún Kristinsdóttir | Kristín Sædal Sigtryggsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Einar Pálmi Matthíasson | Birgir Sævarsson | Auður Harðardóttir | Nafnleynd | Dagbjört Ómarsdóttir | Viðar Marinósson | Bragi Sigurþórsson | Ingibjörg Ágústsdóttir | Helga Jóna Óðinsdóttir | Hekla Diljá Hlynsdóttir | Birgir Guðmundsson | Sigursveinn Jóhannesson | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigrún Guðjónsdóttir | Þórður Birgisson | Nafnleynd | Kjartan Guðmundsson | Nafnleynd | Heiðdís Einarsdóttir | Jón Ari Arason | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigurður Þórarinsson | Kristinn Jón Arnarson | Grímur Friðgeirsson | Svanhildur Karlsdóttir | Snjólaug Svana Þorsteinsdóttir | Magnús Jónsson | Dýrleif Sveinsdóttir | Valgerður Magnúsdóttir | Nafnleynd | Gísli Gylfason | Nafnleynd | Súsanna Sigurðardóttir | Kristján Kristjánsson | Unnar Snær Bjarnason | Nafnleynd | Ingibjörg Karlsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Kristín Þóra Jóhannsdóttir | Haraldur Jóhann Jóhannsson | Nafnleynd | Karl Jóhann Halldórsson | Brynjólfur Karlsson | Nafnleynd | Baldur Bjarki Guðbjartsson | Guðmunda Áskelsdóttir | Hulda Ásgrímsdóttir | Nafnleynd | Unnar Elías Björnsson | Anna Pálsdóttir | Nafnleynd | Guðmunda Stefanía Gestsdóttir | Víglundur Pálsson | Hilmar Harðarson | Magnús Þór Kristófersson | Nafnleynd | Laufey Eydal | Þórður Helgason | Nafnleynd | Steinþór Kristjánsson | Steindór G Kristjánsson | Stefnir Páll Sigurðsson | Nafnleynd | Kjartan Ólafsson | Hjörtur Kristjánsson | Gunnar Karlsson | Steinþór Árni Marteinsson | Harpa Júlía Sævarsdóttir | Kristján Guðmundur Sveinsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Jón Rafn Sigurjónsson | Nafnleynd | Gissur Pálmason | Hilmar Valur Jensson | Maríanna Traustadóttir | Kristín Ellen Hauksdóttir | Árni Elvar Þórðarson | Orri Vésteinsson | Þórhildur María Bjarnadóttir | Lilja Írena Guðnadóttir | Helgi Þór Arason | Óla Helga Sigfinnsdóttir | Pétur Árnason | Kristín Hulda Óskarsdóttir | Gerður Guðmundsdóttir | Björk Inga Arnórsdóttir | Ragnar Sveinn Magnússon | Þorsteinn Ingason | Nafnleynd | Jónas Abel Mellado | Nafnleynd | Magnús Guðmundsson | Steinunn Marta Jónsdóttir | Nafnleynd | Pétur Bergmann Halldórsson | Nafnleynd | Magnús Freyr Erlingsson | Þórunn Ella Pálsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Bjarni Bjarkan Haraldsson | Nafnleynd | Jónatan Jónatansson | Hildur Baldursdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Halldór Bragi Jensson | Nafnleynd | Jón Eiríkur Ísdal | Nafnleynd | Guðbjörg Ragnarsdóttir | Þorgeir Jónsson | Sigmar Atli Guðmundsson | Nafnleynd | Ægir Örn Ingvason | Nafnleynd | Nafnleynd | Nína Hrólfsdóttir | Harpa Hrönn Magnúsdóttir | Berglind Oddgeirsdóttir | Nafnleynd | Björn Harðarson | Nafnleynd | Óðinn Valdimarsson | Ólafur Ólafsson | Einar Snorrason | Elías Arnar Þorsteinsson | Sigrún Ólafsdóttir | Ólafur Hannibalsson | Þóra Jónsdóttir | Þorvaldur Guðmundsson | Auður Ásgeirsdóttir | Þórður Ásmundsson | Friðrik H Blomsterberg | Nafnleynd | Karen Rósa Þengilsdóttir | Nafnleynd | Bergur Bergsson | Nafnleynd | Halldór Gunnar Pálsson | Daníel Guðjónsson | Guðmundur Jónsson | Nafnleynd | Steinunn Soffía Skjenstad | Sigurmundur Páll Jónsson | Nafnleynd | Steinn Elliði Pétursson | Jónas Þór Einarsson | Atli Valsson | Ágústa Harðardóttir | Elfar Smári Sverrisson | Ólöf Kolbrún Harðardóttir | Aðalsteinn Sævarsson | Nafnleynd | Hallgrímur Haukur Gunnarsson | Sindri Traustason | Jón Ingimundarson | Elín Inga Ólafsdóttir | Páll Tryggvi Karlsson | Ellert Jón Þorgeirsson | Guðbjörg Árnadóttir | Helga Hafdís Gústafsdóttir | Ólöf Ingþórsdóttir | Auður Styrkársdóttir | Jóhanna Ýr Hallgrímsdóttir | Nafnleynd | Valgarð Sigurðsson | Jón Brynjarsson | Daníel Einarsson | Jóhann Bjarnason | Guðrún Sigurðardóttir | Pétur Friðálfur Karlsson | Áslaug Helga Daníelsdóttir | Kristín Helga Vignisdóttir | Jón Eyþór Jónsson | Lilja M Jónsdóttir | María Ragna Lúðvígsdóttir | Baldur Sigurgeirsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigrún Daníelsdóttir Flóvenz | Guðrún Ágústa Eyjólfsdóttir | Guðrún Bína Kristófersdóttir | Sara Sigurðardóttir | Nafnleynd | Björn Stefánsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Stefán Friðgeirsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Jóhann Ólafur Ingvason | Nafnleynd | Kristín Helga Gunnarsdóttir | Guðrún Unnarsdóttir | Íris Sigurðardóttir | Sigurlaug Gissurardóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðmundur Björnsson | Nafnleynd | Steinar Þorvaldsson | Gunnar Svan Ágústsson | Árni Hrafn Falk | Þórdís Guðrún Arthursdóttir | Þóra Sigríður Einarsdóttir | Jakob Frímann Þorsteinsson | Guðrún L Kristmundsdóttir | Ingibjörg Pálsdóttir | Ingólfur Friðjón Magnússon | Kristján Rafn Sigurðsson | Gunnlaugur Sölvason | Hlín Agnarsdóttir | Nafnleynd | Birgir Hauksson | Ólafur Jón Ólafsson | Þorsteinn Ásgeirsson | Nafnleynd | Helga B Þorvarðardóttir Kjerúlf | Nafnleynd | Andri Már Arnlaugsson | Finnur Bjarki Tryggvason | Hallgrímur Jónsson | Guðmundur Finnsson | Helga Gunnarsdóttir | Hilmar Ingólfsson | Gunnhildur Agnes Þórisdóttir | Nafnleynd | Erik Ólaf Eriksson | Edda Herdís Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Katrín Málfríður Björnsdóttir | Nafnleynd | Anna Kristín Gunnlaugsdóttir | Kristján Jónsson | Nafnleynd | Magnús Stefán Jóhannsson | Nafnleynd | Rósa Huld Sigurðardóttir | Einar Kristján Pálsson | Elsa Albína Steingrímsdóttir | Ásgerður Hjörleifsdóttir | Erla Dögg Ragnarsdóttir | Þórarinn Ólafsson | Linda Pétursdóttir | Halldór Ívar Guðnason | Valgerður Jónsdóttir | Nafnleynd | Einar Guðmundur Jónasson | Ásta Ásdís Sæmundsdóttir | Sigurður Arnar Böðvarsson | Bryndís Íris Stefánsdóttir | Björg Þórarinsdóttir | Nafnleynd | Guðmundur Jón Erlendsson | Kristín Valgerður Ellertsdóttir | Ragnhildur Lena Helgadóttir | Árni Helgason | Hilmar Sigvaldason | Nafnleynd | Gunnar Atli Jónsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Ragnheiður Eiríksdóttir | Grétar Björn Halldórsson | Nafnleynd | Einar Jóhannes Ingvason | Nafnleynd | Rósa Jórunn Daníelsdóttir | Brit Bieltvedt | Bergþóra Arnarsdóttir | Nafnleynd | Rósa Jóhannsdóttir | Nafnleynd | Jón Kristinn Jónsson | Gylfi Jóhannesson | Gísli Þorsteinsson | Guðrún Lára Baldursdóttir | Jóna Þórsdóttir | Herbert Brooks Walker | Sigurborg Arnarsdóttir | Almar Gauti Guðmundsson | Hólmfríður Bjarnadóttir | Sara Björk Másdóttir | Ólafur Elías Ólafsson | Ásgeir Logi Ólafsson | Ívar Andri Hilmarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Albert Þórir Guðlaugsson | Ágúst Freyr Kristinsson | Svanur Arinbjarnarson | Elís Másson | Nafnleynd | Katrín Eiríksdóttir | Þóra Björk Karlsdóttir | Sandra Ósk Karlsdóttir | Hjalti Birgisson | Nafnleynd | Aðalheiður Alfreðsdóttir | Sigríður Lena Guðmundsdóttir | Friðrik Árni Ingvason | Jóna Guðrún Jónsdóttir | Gunnar Frímannsson | Sigurður Heimisson | Halldór Atlason | Valdís Ingibjörg Jónsdóttir | Hlynur Hallsson | Jón Gunnar Kristinsson | Ari Frank Inguson | Kristófer Reynir Friðriksson | Katla Guðrún Gunnarsdóttir | Hermann Jónsson | Helgi Jónsson | Sólveig Adolfsdóttir | Eysteinn Ívarsson | Kolfinna Eir Jónsdóttir | Ingibjörg Eyþórsdóttir | Nafnleynd | Anna Björk Jónsdóttir | Ólafur Ágúst Stefánsson | Nafnleynd | Valberg Snær Ólafsson | Nafnleynd | Freyja Bergþóra Benediktsdóttir | Daníel Sigurðarson | Guðmundur Ólason | Atli Reynir Reynisson | Kristín Randrup | Eðvarð Ingi Björgvinsson | Kristján Sigurmundsson | Einar I Halldórsson | Eiríkur Orri Guðmundsson | Jónína María Kristjánsdóttir | Ásrún Karlsdóttir | Nafnleynd | Hrefna Lilja Valsdóttir | Margrét Friðriksdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Vilhjálmur C Bjarnason | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Jóhanna B Kristjánsdóttir | Örn Þórðarson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Hlynur Tómasson | Nafnleynd | Þorsteinn Hauksson | Nafnleynd | Tryggvi Jónsson | Nafnleynd | Sveinn Pálmason | Hulda Þorbjarnardóttir | Helgi Þór Jónasson | Berglind Annie Guðjónsdóttir | Matthildur Vala Pálmadóttir | Ásgerður Ólafsdóttir | Kolbeinn Einarsson | Erla Kristín Birgisdóttir

Áskorun til Alþingis I 79 | Hilmar Guðlaugsson | Fróðný Guðfinna Pálmadóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Ragnheiður Jónasdóttir | Hrafn Jónsson | Árni Birgir Guðmundsson | Nafnleynd | Arnar Sveinn Harðarson | Ólafur Þröstur Stefánsson | Ragnhildur Jóna Gunnarsdóttir | Ástvaldur Anton Guðjónsson | Halldóra Þorgilsdóttir | Reynir H Oddsson | Sigurður Reynir Gíslason | Heiðrún Alda Hansdóttir | Friðrik Guðmundsson | Nafnleynd | Hafþór Helgason | Nafnleynd | Hrafnhildur B. Stefánsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Karen Anna Sveinsdóttir | Arnbjörn Jónsson | Hálfdán Örnólfsson | Konráð Gíslason | Hreiðar Jóelsson | Oddur Eiríksson | Kristján Franklín Magnús | Þórdís Geirsdóttir | Jón Gunnar Þorsteinsson | Nafnleynd | Sigurður I Gunnlaugsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Ágúst Elfar Þorvaldsson | Brynjar Reynisson | Nafnleynd | Nafnleynd | Arna Gerður Hafsteinsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Eva Maria Cardenes Armas | Hallfríður Ingimundardóttir | Herdís María Sigurðardóttir | Nafnleynd | Kolbrún Ingimarsdóttir | Ragna Björg Guðbrandsdóttir | Nafnleynd | Helgi Grímsson Laxdal | Sighvatur Sigfússon | Hallgrímur J Ámundason | Björn Erlingsson | Rósa Pranee Pin-Ngam | Gunnar Ragnarsson | Anna María Ásgeirsdóttir | Nafnleynd | Guðný Anna Vilhelmsdóttir | Guðný Eysteinsdóttir | Katrín Ólína Pétursdóttir | Nafnleynd | Þorbjörg Auður Sigþórsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigurður H Björnsson | Björgvin Ásbjörn Bjarnason | Sævar Guðmundsson | Sigrún Ósk L Gunnarsdóttir | Helgi Gunnar Gunnarsson | Ísleifur Birgir Þórhallsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Oddur Ragnar Þórðarson | Davíð Gunnarsson | Davíð Snær Sveinsson | Nafnleynd | Matthías Matthíasson | Jóna Sigríður Kristinsdóttir | Arna Gerður Ingvarsdóttir | Bjarni Guðmundsson | Anna Sigríður Pálsdóttir | Ólöf Margrét Magnúsdóttir | Ásta Hlín Magnúsdóttir | Þorkell Jóhann Pálsson | Nafnleynd | Birgir Blöndahl Arngrímsson | Guðný Linda Magnúsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Heiðdís Halla Bjarnadóttir | Nafnleynd | Ingimar Rolf Björnsson | Ágúst Stefánsson | Jóhannes Fannar Einarsson | Ragnhildur Rós Indriðadóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Lilja Guðmundsdóttir | Gunnar Snær Hermannsson | Esther Hermannsdóttir | Sindri Þór Hilmarsson | Nafnleynd | Ólafur Guðmundsson | Kai Storgaard | Ægir Ægisson | Sóley Björg Færseth | Pálína Sinthu Björnsson | Hjörtur Einarsson | Hildur Tryggvadóttir Flóvenz | Ólöf Karlsdóttir | Nafnleynd | Ragnar Ragnarsson | Högni Sigurþórsson | Óskar Baldursson | Þórarinn Böðvar Þórarinsson | Sölvi Sveinbjörnsson | Nafnleynd | Ólafur Jón Magnússon | Stefán Rúnar Kristjánsson | Steinunn Dögg Steinsen | Aðalheiður H. M. Steinarsdóttir | Nafnleynd | Atli Þór Fanndal Guðlaugsson | Óðinn Svan Geirsson | Katrín Jóhannesdóttir | Guðmundur Þórir Pedersen | Nafnleynd | Örn Geirsson | Loki Húnfjörð Jósepsson | Björn Gunnlaugsson | Óskar Jón Helgason | Sóldís Sveinsdóttir | Nafnleynd | Magnús Ásgeir Magnússon | Nafnleynd | Þórarna Ýr Oddsdóttir | Nafnleynd | Baldur Hjörleifsson | Anna Björgvinsdóttir | Edda Björk Pétursdóttir | Ágústa Sveinsdóttir | Nafnleynd | Pétur Ástbjartsson | Árni Þór Grétarsson | Lilja Scheel Birgisdóttir | Erna Ingudóttir | Nafnleynd | Ægir Magnússon | Jón Bjarnason | Dagný Gylfadóttir | Lovísa Sigurðardóttir | Kristinn Hermannsson | Sigurður Stefán Jónsson | Björn Vilhjálmsson | Karl Gunnarsson | Nafnleynd | Hróðmar Dofri Hermannsson | Alda Ásgeirsdóttir | Nafnleynd | Marteinn Vöggsson | Sigurður Hreinn Sigurðsson | Sigrún Áskelsdóttir | Klara Berglind Hjálmarsdóttir | Guðmundur Bjarkarson | Atli Viðar Jónsson | Nafnleynd | Margrét Einarsdóttir | Nafnleynd | Þórdís Geirsdóttir | Brahim Moukhliss | Nafnleynd | Nafnleynd | Árni Jörgensen | Björn Vigfússon | Nafnleynd | Ragnhildur Berta Bolladóttir | Kjartan G Ingvason | Nafnleynd | Þorvaldur Eiríksson | Nafnleynd | Nafnleynd | Sólveig Edda Bjarnadóttir | Kristinn Páll Pálsson | Nafnleynd | Þórhildur Ásta Magnúsdóttir | Valur Páll Þórðarson | Margrét Anna Guðmundsdóttir | Eiríkur Örn Höskuldsson | Nafnleynd | Oddný Hafdís Jónsdóttir | Nafnleynd | Hólmfríður K Sigmarsdóttir | Inga Rós Antoníusdóttir | Jón Jóhannsson | Ævar Valgeirsson | Sigrún Ámundadóttir | Árni B Guðmundsson | Wouter Van Hoeymissen | Bjartur Örn Jónsson | Viktor Rúnar Rafnsson | Hildur Magnúsdóttir | Þórdís Þórðardóttir | Guðný Katrín Einarsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Hafsteinn Guðmundsson | Nafnleynd | Guðmundur Björgvinsson | Steinunn Eva Björnsdóttir | Inga Lilja Jónsdóttir | Nafnleynd | Hallgrímur Jónas Ómarsson | Bjarki Fannar Atlason | Nafnleynd | Magnús Magnússon | Þorsteinn Jónsson | Ólafur Örn Ólafsson | Katrín Jónsdóttir | Hallgrímur Pálsson | Ragna Björk Kristjánsdóttir | Gunnar Guðni Sigurðsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Hera Björk Þórhallsdóttir | Oscar Clausen | Bóel Sigríður Guðbrandsdóttir | Halla Sif Ólafsdóttir | Nafnleynd | Menja von Schmalensee | Emma Ottósdóttir | Valgeir Hannesson | Viktor Steinar Þorvaldsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Ingibjörg Björnsdóttir | Auður Ingólfsdóttir | Viðar Magnússon | Guðrún Ólafsdóttir | Svavar Jónsson | Sólbjört Egilsdóttir | Viðar Bragi Þorsteinsson | Tinna Guðlaug Ómarsdóttir | Hjálmþór Bjarnason | Kristinn Viðar Oddsson | Nafnleynd | Jóhanna Gréta Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Bergur Sigfússon | Nafnleynd | Egill Samson Finnbogason | Ágúst Hauksson | Bjarni Elí Jóhannsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigrún Þuríður Broddadóttir | Stefán Agnar Finnsson | Nafnleynd | Diana Marta Jónasdóttir | Nafnleynd | Kristmundur Daníelsson | Nafnleynd | Áskell Jónsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Inga Harðardóttir | Arndís Hilmarsdóttir | Nafnleynd | Helga Ómarsdóttir | Valgarður Finnbogason | Ólafur Jón Daníelsson | Sandra Ýr Pálsdóttir | Hjördís E Jónsdóttir | Arnþór Karlsson | Ísidór Hermannsson | Guðlaug Elísa Einarsdóttir | Nafnleynd | Pjetur Þorsteinn Maack | Guðbjartur Jón Einarsson | Brynjar Már Bjarkan | Nafnleynd | Björgvin Ingi Jósefsson | Bjarni Heiðar Halldórsson | Jón Sturla Jónsson | Bárður Árni Gunnarsson | Haraldur Gíslason | Nafnleynd | Nafnleynd | Leó Már Jóhannsson | Edda Ósk Smáradóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Daníel Már Aðalsteinsson | Ægir Tómasson | Unnur Björk Arnfj Jóhönnudóttir | Nafnleynd | Bergþóra Einarsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigurjón Árnason | Nafnleynd | Súsanna Björg Fróðadóttir | Elísabet Ástvaldsdóttir | Álfheiður F Friðbjarnardóttir | Bjarni Benediktsson | Nafnleynd | Ágúst Helgason | Pétur Björnsson | Þorvaldur Sigurðsson | Barbara Helga Guðnadóttir | Henry Arnar Hálfdánarson | Rúnar Hannesson | Karen Hien Thu Nguyen | Benedikt Hálfdánarson | Eva Dögg Guðmundsdóttir | Sara Gunnarsdóttir | Ragna Valdís Júlíusdóttir | Árni Sævar Sigurðsson | Þorbjörg Haraldsdóttir | Unnur Þorsteinsdóttir | Anna Birgitta Bóasdóttir | Jón Grétar Jónasson | Erla Björk Sigurgeirsdóttir | Óskar Gísli Karlsson | Bergljót Halldórsdóttir | Nafnleynd | Marella Steinsdóttir | Guðmundur Karlsson | Einar Margeir Kristinsson | Nafnleynd | Guðríður Helga Ólafsdóttir | Ásta Hrund Jónsdóttir | Tryggvi Þórir Egilsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Jóhanna Sigurðardóttir | Hafdís Árnadóttir | Hörður Þór Jóhannsson | Ágúst Ingi Atlason Kristmanns | Jana Björk Ingadóttir | Nafnleynd | Sigfús Már Pétursson | Alda Ásgeirsdóttir | Ragna Landrö | Oddur Magnússon | Júlíus Örn Fjeldsted | Helgi Elías Helgason | Jóhannes Bergþór Jónsson | Fróði Ólafsson | Ásgeir Sigurgeirsson | Björgvin Schram | Júdit Krista Jakobsdóttir | Pétur Þorvaldsson | Guðrún Jónsdóttir | Tryggvi Zophonias Pálsson | Nafnleynd | Davíð Helgason | Torfi Finnsson | Arnar Ævarsson | Eyjólfur Jóhannsson | Andri Geirsson | Nafnleynd | Jóna Björnsdóttir Jensen | Steinar Haraldsson | Herdís Margrét Ívarsdóttir | Arnar Sigurbjörnsson | Þorgils Heimisson | Þór Eldon Jónsson | Nafnleynd | Sandra Rut Ásgeirsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Ásta Hannesdóttir | Ingvar Örn Guðjónsson | Nafnleynd | Kristín Gunnarsdóttir | Eygló Sörensen | Bryndís Sveinbjörnsdóttir | Valdimar Ármann | Ólafur Þór Karlsson | Ásgeir Tryggvason | Erla Bjarnadóttir | Hólmfríður Rögnvaldsdóttir | Nafnleynd | Gylfi Gíslason | Sigríður Guðmundsdóttir | Hjalti Þór Sveinsson | Jónas Haraldsson | Magnús Gísli Sveinsson | Nafnleynd | Zophonías Oddur Jónsson | Brynja Ósk Guðmundsdóttir | Dagbjartur H Kristjánsson | Nafnleynd | Þórir Björn Lúðvíksson | Nafnleynd | Birna Baldursdóttir | Jón Björgvin Guðmundsson | Vignir Jónsson | Nafnleynd | Steinþór Hannes Guðmundsson | Leifur Geir Hafsteinsson | Diljá Huld Pétursdóttir | Heimir Freyr Hlöðversson | Örvar Þór Sigurðsson | Elísabet Rún Þorsteinsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Jónbjörn Pálsson | Nafnleynd | Björn Guðmundsson | Nafnleynd | Þorgerður S Jörundsdóttir | Marín Jónsdóttir | Kjartan Þórisson | Nafnleynd | Jón Arnar Freysson | Eðvarð Rúnar Lárusson | Úlfhildur Guðjónsdóttir | Helga Aðalgeirsdóttir | Hjördís Gísladóttir | Auður Anna Kristjánsdóttir | Jón Óskar Ísleifsson | Nafnleynd | Sigríður Vilborg Klemensdóttir | Guðrún Hildur Rosenkjær | Nafnleynd | Ingólfur Steinar Ingólfsson | Hanna Marinósdóttir | Elísabet Hauksdóttir | Fjalar Sigurðarson | Jóhann Þorkell Jóhannsson | Iðunn Andersen | Margrét Arnórsdóttir | Helga Kristjana Bjarnadóttir | Birgit Henriksen | Eðvarð Taylor Jónsson | Nafnleynd | Nafnleynd | María Þóra Þorgeirsdóttir | Eygló Margrét Lárusdóttir | Pálmar Þorsteinsson | Þórunn Lárusdóttir | Ólafur Árnason | Nafnleynd | Nafnleynd | Jón Fornason | Tryggvi Sigurbjarnarson | Margrét Hugadóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Gunnar Jónsson | Nafnleynd | Arnar Már Loftsson | Nafnleynd | Lilja Ósk Ólafsdóttir | Nafnleynd | Ása Sigríður Sigurðardóttir | Nafnleynd | Benedikt Eyþórsson | Sigurveig Þórisdóttir | Jóna Bára F. Stefánsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Ágúst Bjarnason | Nafnleynd | Nafnleynd |

80 I Áskorun til Alþingis Sigursteinn Smári Karlsson | Heiðbjört Arney Höskuldsdóttir | Védís Helga Eiríksdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Davíð Geir Jónasson | Sigrún Lind Egilsdóttir | Helga Guðmundsdóttir | Þóra Soffía Bjarnadóttir | Nafnleynd | Steinar B Aðalbjörnsson | Nafnleynd | Ólöf Erna Adamsdóttir | Hallgrímur Skúli Hafsteinsson | Nafnleynd | Fríða Torfadóttir | Nafnleynd | Auður Jónsdóttir | Alda Árnadóttir | Alma Dögg Árnadóttir | Elísabet Ósk Ágústsdóttir | Lilja Sif Einarsdóttir | Nafnleynd | Snorri Waage | Gísli Már Gíslason | Guðrún Kjartansdóttir | Ágúst Smári Beaumont | Helga Guðríður Ottósdóttir | Stefanía Rós Stefánsdóttir | Sigurður Óli Valdimarsson | Hafdís Ásgeirsdóttir | Nafnleynd | Gísli Þorsteinsson | Margrét Dóróthea Maronsdóttir | Nafnleynd | Sigurður Hergeir Einarsson | Guðmundur Páll Ólafsson | Ívar Örn Einarsson | Nafnleynd | Carlos Marel Flores | Birna María Svanbjörnsdóttir | Ragnar Thorarensen | Selma Katrín Albertsdóttir | Helga Bergrós Bizouerne | Nafnleynd | Nafnleynd | Hákon Magnússon | Sigurður Andrean Sigurgeirsson | Nafnleynd | Herdís Sveinsdóttir | Nafnleynd | Elísa Finnsdóttir | Arna Vala Sveinbjarnardóttir | Ragnheiður Steindórsdóttir | Unnar Logi Smárason | Ævar Vilberg Ævarsson | Stígur Helgason | Arna Lind Sigurðardóttir | Guðni Þór Sigurjónsson | Nafnleynd | Sigurjón Gunnarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðjón Magnús Bjarnason | Lilja Hallgrímsdóttir | Ágúst Birgisson | Nafnleynd | Birna Kemp | Nafnleynd | Einar Einarsson | Laufey Jóhannesdóttir | Guðrún Ósk Valþórsdóttir | Guðjón Margeirsson | Rebekka Ósk Heiðarsdóttir | Elísabet Þórunn Jónsdóttir | Skúli Rúnar Skúlason | Ína Salóme Hallgrímsdóttir | Nafnleynd | Hjálmar Kjartansson | Nafnleynd | Nafnleynd | Eiríkur Bjarnar Kjartansson | Vera Líndal Guðnadóttir | Birna Hjaltadóttir | Sveinn Gunnar Hálfdánarson | Nafnleynd | Aldís Einarsdóttir | Nafnleynd | Auður Ólafsdóttir | Svanhildur Guðmundsdóttir | Guðríður Walderhaug | Bjarni Bjarnason | Kristrún Skúladóttir | Einar Þórketill Einarsson | Nafnleynd | Íris Sif Ragnarsdóttir | Nafnleynd | Guðrún Garðarsdóttir | Ragna Hrönn Jóhannesdóttir | Stígur Steinþórsson | Sigurjón Hjaltason | Ívar Atli Sigurjónsson | Karen Sturludóttir | Helgi Kristinn Björnsson | Guðríður Sunna Erlingsdóttir | Einar Örn Hannesson | Margrét Guðmundsdóttir | Friðrik Snær Sigurgeirsson | Ingibjörg Ólafía Ólafsdóttir | Hermann Lúðvíksson | Anna Thorlacius | Björn Garðarsson | Halldór Helgi Ingvason | Stefán Þór Steinsen | Martha Lilja Marthensd Olsen | Guðfinna Sverrisdóttir | Sigurður Jóhannesson | Ingi Þór Oddsson | Anna Pála Vignisdóttir | Nafnleynd | Sigríður Ólafsdóttir | Nafnleynd | Ögmundur Jónsson | Esther Ruth Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Elma Björk Diego | Nafnleynd | Birgir Kárason | Nafnleynd | Þráinn Árnason | Nafnleynd | Haraldur Anton Skúlason | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Hildur Sigurðardóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Haukur Hallsson | Torfi Smári Traustason | John Arnar Sveinbjörnsson | Gréta Björk Ómarsdóttir | Nafnleynd | Gísli Stefánsson | Einar Ragnarsson | Logi Pedro Stefánsson | Ragnheiður Jónsdóttir | Björgvin Óli Friðgeirsson | Helga Matthíasdóttir | Nafnleynd | Hjalti Hilmarsson | Nafnleynd | Viktor Heiðdal Sveinsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Margrét Hákonardóttir | Margrét Björg Arnardóttir | Stefán R Þorvarðarson | Vélaug Steinsdóttir | Hrefna Sigurjónsdóttir | Nafnleynd | Jón Ragnar Jónsson | Nafnleynd | Helga Kristín Mogensen | Reynir Baldursson | Sigríður Ingvarsdóttir | Bjarni Gunnarsson | Sunna Mjöll Sverrisdóttir | Nafnleynd | Inga Lára Birgisdóttir | Guðmundur Davíðsson | Nafnleynd | Hildur Rún Sigurðard. Kvaran | Ylfa Rún Óladóttir | Magnús Björgvin Svavarsson | Gylfi Kristján Magnússon | Sigrún Jóna Leifsdóttir | Ingibjörg Björgvinsdóttir | Páll Geir Bjarnason | Nafnleynd | Halldóra Halldórsdóttir | Vilborg Ólöf Sigurðardóttir | Hrafnhildur Mary Eyjólfsdóttir | Ingigerður Stella Logadóttir | Linda Björk Unnarsdóttir | Nafnleynd | Jóhann Guðnason | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Þorsteinn Jóhannsson | Auður Arna Oddgeirsdóttir | Þorsteinn G Guðnason | Nafnleynd | Nafnleynd | Clara Víf Waage | Friðný Heiða Þórólfsdóttir | Þórir Jónas Þórisson | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðrún Fönn Tómasdóttir | Gauti Einarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Vigdís Rós Gissurardóttir | Sigurbjörn Ármann Gestsson | Magnús Kristmannsson | Júlíus K Valdimarsson | Arnar Geir Ómarsson | Jóhann Emil Elíasson | Þórdís Hauksdóttir | Nafnleynd | Einar Eyjólfsson | Valgerður Árnadóttir | Aníka Rós Pálsdóttir | Nafnleynd | Guðni Kristinn Sigurðsson | Guðný Gerður Gunnarsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Paul Steven Lydon | Kristín Elísabet Hólm | Hólmfríður S Sigtryggsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Róbert Ketilsson | Guðlaug Pálsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Bryndís Hauksdóttir | Guðmundur Örn Ragnarsson | Sigurjón Símonarson | Guðbjörg Magnúsdóttir | Hrefna Karonina Óskarsdóttir | Rafn Hafberg Guðlaugsson | Sigríður Birna Valsdóttir | Donka Nikolova Ivanova | Nafnleynd | Nafnleynd | Margrét Kristín Björnsdóttir | Kristmann Eiðsson | Nafnleynd | Frank Georg Curtis | Guðrún Bjarghildur Pétursdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Sandra Lind Ragnarsdóttir | Vanessa G Basanez Escobar | Jón Hlífar Aðalsteinsson | Nafnleynd | Sigríður Júlía Bjarnadóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Jóhanna Svala Rafnsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Hrafnhildur Sumarliðadóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðfinna Brynjólfsdóttir | Haukur Pálmason | Þorsteinn S Guðjónsson | Haraldur Þórir Proppé Hugosson | Nafnleynd | Helga Karen Kjartansdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Timo Salsola | Valgerður Áslaug Kjartansdóttir | Nafnleynd | Stígur Herlufsen | Vilborg Birna Helgadóttir | Nafnleynd | Jón Vigfús Sigvaldason | Nafnleynd | Guðrún Hvönn Sveinsdóttir | Kristlaug Karlsdóttir | Nafnleynd | Þorsteinn Egilson | Jórunn Jörundardóttir | Þorbjörg Skúladóttir | Erlingur Jón Valgarðsson | Daníel Karl Kristjánsson | Sigurbjörn Ögmundsson | Nafnleynd | Guðlaug Matthildur Jakobsdóttir | Hermann Valsson | Nafnleynd | Berglaug Jóhannsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Bergsveinn Ólafsson | Katrín Björk Eyjólfsdóttir | Eygló Gréta Andrésdóttir | Linda María Guðjónsdóttir | Nafnleynd | Kristín Sveina Bjarnadóttir | Smári Pálmarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Fanney Jónsdóttir | Snæbjörn Pálsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Karen Ósk Sigurðardóttir | Sveinn Birkir Björnsson | Gísli Haukur Þorvaldsson | Ívar Alfreð Grétarsson | Helgi Pétursson | Kristrún Kristjánsdóttir | Nafnleynd | Skúli Andrésson | Eyþór Karlsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Vignir Kristmundsson | Ingvar Óskarsson | Nafnleynd | Alda Jónsdóttir | Lára Aðalsteinsdóttir | Nafnleynd | Gísli Borgfjörð Þorvaldsson | Baldur Ragnarsson | Gunnar Oddgeir Birgisson | Hildigunnur Jónsdóttir | Nafnleynd | Berglind Bára Ríkharðsdóttir | Nafnleynd | Þorgrímur Knútur Magnússon | Kjartan Due Nielsen | Hrafnhildur Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Þorgils Heiðar Pálsson | Magnús Kristjánsson | Erla Einarsdóttir | Daði Sverrisson | Nafnleynd | Sólrún Bergþórsdóttir | Nafnleynd | Ingunn Lára Brynjólfsdóttir | Kristín Tómasdóttir | Gunnar Jón Yngvason | Nafnleynd | Anna María Jónsdóttir | Lýður Vignisson | Nafnleynd | Nafnleynd | Katrín Guðmundsdóttir | Hallur Karlsson | Emilía Mlynska | Jóhannes Jakobsson | Nafnleynd | Haukur Harðarson | Nafnleynd | Maria Elsy Gomez Mesa | Bharat Bhushan | Svanur Þór Bjarnason | Jóhann Viðar Bragason | Þórarinn Þórhallsson | Guðni Magnús Haraldsson | Berglind Stefánsdóttir | Sigurvin Gunnarsson | Brynja Þórðardóttir | Ólafur Örn Guðmundsson | Þórólfur Kristjánsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðmundur Daði Kristjánsson | Nafnleynd | Oddur Örvar Magnússon | Árni Einarsson | Nafnleynd | Þórey Einarsdóttir | Bjarni Már Svavarsson | Sigrún Kristjánsdóttir | Jón Kristinn Dagsson | Edda Huld Sigurðardóttir | Nafnleynd | Svanhildur R Skarphéðinsdóttir | Þórir Már Björgúlfsson | Kolbrún Gunnarsdóttir | Nafnleynd | Henrik Óskar Þórðarson | Nafnleynd | Gunnar Þórðarson | Nafnleynd | Heiða Dís Bjarnadóttir | Nafnleynd | Guðlaugur Óskarsson | Atli Guðnason | Eyrún Gísladóttir | Nafnleynd | Þórir Halldórsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Kristín Sigfúsdóttir | Nafnleynd | Solveig Thoroddsen | Guðbergur Ástráðsson | Eyrún Erla Björnsdóttir | Sólrún Lára Tryggvad. Flóvenz | Nafnleynd | Trausti Pálsson | Ísleifur Karl Guðmundsson | Bjarki S Aðalsteinsson | Nafnleynd | Hólmfríður L Stefánsdóttir | Nafnleynd | Ágústa Erla Þorvaldsdóttir | Ari Jónsson | Halla Halldórsdóttir | Angela Kelly Abbott | Nafnleynd | Garðar Hólm Gunnarsson | Birna Heimisdóttir | Bragi Jóhann Ingibergsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Hrafnhildur Borgþórsdóttir | Alda Arnardóttir | Nafnleynd | Guðrún Björnsdóttir | Kristín Erlingsdóttir | Gunnlaugur Hjörtur Gunnlaugsson | Jóhann Heiðar Jónsson | Björn Brynjar Jónsson | Nafnleynd | Þorgrímur Eiríksson | Gunnfríður Katrín Tómasdóttir | Sólveig Hlín Kristjánsdóttir | Trausti Ragnar Tryggvason | Nafnleynd | Stefán Karlsson | Ásrún Matthíasdóttir | Rafn Valgarðsson | Kristinn Bjarni Ögmundsson | Einar Bragi Árnason | Nafnleynd | Nafnleynd | Katrín Jónsdóttir | Hörn Hrafnsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Ingimundur Gunnar Níelsson | Sigurður Arnar Ólafsson | Nafnleynd | Bjarki Þór Ingimarsson | Davíð Stefánsson | Júlíus Karl Einarsson | Daníel Þórðarson | Sigríður Kristín Sæmundsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðrún Þorvaldsdóttir | Fanney Unnur Sigurðardóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigurður P Sigurjónsson | Magnús Magnússon | Ólafur Lárusson | Guðmundur Jónsson | Gunnlaugur F. Ingibergsson | Inga Ósk Jónsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Þorsteinn Halldórsson | Nafnleynd | Guðrún H Sederholm | Jóhanna Agnes Magnúsdóttir | Tómas Aron Jóhannsson | Hjörtur Halldórsson | Sigríður Valg Jósteinsdóttir | Gerður Jóhanna

Áskorun til Alþingis I 81 Jóhannsdóttir | Nafnleynd | Gylfi Svafar Gylfason | Atli Már Ástvaldsson | Brynjar Loftsson | Guðmundur H Guðjónsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Kolbrún Þorsteinsdóttir | Silja Bára Philip Bárðardóttir | Nafnleynd | Guðmunda Rut Björnsdóttir | Sverrir Sigurjón Björnsson | Nafnleynd | Ellen Kristjánsdóttir | Valdís Bára Kristjánsdóttir | Gestur Guðrúnarson | Þóra Pétursdóttir | Róbert Sigurðarson | Guðbergur Fanndal Kristinsson | Sigfríður Hallgrímsdóttir | Sigurveig Ástgeirsdóttir | Bjarni Jón Pálsson | Kristín Kristjánsdóttir | Ármann Ingvi Ármannsson | Nafnleynd | Sveinn Þórir Guðmundsson | Nafnleynd | Ólafur Hans Grétarsson | Nafnleynd | Ásdís Stefánsdóttir | Snædís Þráinsdóttir | Gunnþórunn Valsdóttir | Nafnleynd | Alexander Gunnarsson | Bjarnheiður Gísladóttir | Dagmar Dögg Þorsteinsdóttir | Nanna Katrín Kristjánsdóttir | Erla Guðrún Gísladóttir | Anna Karlsdóttir | Bríet Ósk Guðrúnardóttir | Patrekur Vilhjálmsson | Nafnleynd | Svanur Örn Tómasson | Stefán Ásgeir Guðmundsson | Rúnar Björgvinsson | Nafnleynd | Auður Sigurðardóttir | Árni Haukur Árnason | Kolbrún Ásmundsdóttir | Nafnleynd | Jón Steingrímsson | Nafnleynd | Sigrún Halldórsdóttir | Björn Fróðason | Gunnar Sigurðsson | Magnús Ingvarsson | Þór Thorarensen Gunnlaugsson | Nafnleynd | Stefán Daði Ingólfsson | Dagrún Magnúsdóttir | Katla Marín Berndsen | Nafnleynd | Inga Nína Sigr Jóhannsdóttir | Arnar Þór Haraldsson | Árni Björnsson | Margrét Hinriksdóttir | Nafnleynd | Sigurður Rúnar Jónsson | Arnar Pétursson | Valur Ragnar Jóhannsson | Þóra Björg Gígjudóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigrún Helga Einarsdóttir | Aðalheiður Dröfn Bjarnadóttir | Gunnar Stefánsson | Brynhildur Björnsdóttir | Hreinn Jónsson | Auður Ester Guðlaugsdóttir | Malena Sif Ásbjarnardóttir | Albert Guðmundsson | Ingólfur Vilhjálmur Gíslason | Kristín B. Bachmann Egilsdóttir | Pálína Hildur Sigurðardóttir | Helena Jóhannsdóttir | Nafnleynd | Rán Tryggvadóttir | Magnús Ólafsson | Elín Ósk Hreiðarsdóttir | Andrés Þórarinsson | Nafnleynd | Eyjólfur Kjalar Emilsson | Nafnleynd | Guðmundur Viðarsson | Rakel Lind Ragnarsdóttir | Jón Þór Þórarinsson | Hjördís Erla Benónýsdóttir | Sigurvin Sigurðsson | Brynja Ríkey Birgisdóttir | Nafnleynd | Finnur Jónasson | Nafnleynd | Nafnleynd | Heimir Jónsson | María Sighvatsdóttir | Helga Helgadóttir | Viktoría Ísold Hilmisdóttir | Nafnleynd | Elín Kristófersdóttir | Jón Tryggvason | Daníel Godsk Rögnvaldsson | Dóra Guðný Sigurðardóttir | Nafnleynd | Áslaug B Hafstein | Þorsteinn Unnsteinsson | Emilía Sara Ólafsdóttir Kaaber | Nafnleynd | Rúnar Jónsson | Guðni Stefán Sverrisson | Inga Ósk Jóhannsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Inga Dís Þorsteinsdóttir | Lóa Björk Björnsdóttir | Nafnleynd | Brandur Franklín Karlsson | Þórhildur Sif Þórmundsdóttir | Stefán Hilmar Hilmarsson | Nafnleynd | Ólafur Bergsteinn Ólafsson | Anný Rós Guðmundsdóttir | Kári Eiríksson | Sigurbjörn Helgi Magnússon | Nafnleynd | Óskar Jónsson | Þór Jónsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Ingileif Þórey Jónsdóttir | Marteinn Guðjónsson | Þráinn Jökull Elísson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Ellý Elíasdóttir | Helgi Þorvalds Gunnarsson | Jóhanna Guðrún Kristjánsdóttir | Nafnleynd | Elísabet Stefanía Albertsdóttir | Anna Ólafsdóttir | Hjalti Vigfússon | Nafnleynd | Ragnheiður M. Sigurðardóttir | Guðjón Bragason | Árni Þór Þórsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Arnar Jósefsson | Nafnleynd | Páll Björgvin Ingimarsson | Karl Ísleifsson | Hafsteinn Andrésson | Nafnleynd | Nafnleynd | Stefán Þórsson | Eyjólfur Guðmundsson | Auður Elísabet Ásbergsdóttir | Nafnleynd | Ingibjörg Júlíusdóttir | Nafnleynd | Olav Veigar Davíðsson | Nafnleynd | Páll Valdimarsson | Nafnleynd | Hjálmfríður Lilja Nikulásdóttir | Nafnleynd | Sigurður Ottó Þorvarðarson | Hildur Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Davíð Jónsson | Helgi Hrafn Guðmundsson | Guðborg Eyjólfsdóttir | Jóhannes Sveinbjörnsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Markús Karl Torfason | Sara Pálsdóttir | Íris Árnadóttir | Berglind Rut Valgeirsdóttir | Páll Marteinsson | Þórhalla Ágústsdóttir | Guðmundur Lúðvík Þorvaldsson | Nafnleynd | Steinunn Hjartardóttir | Helgi Barðason | Nafnleynd | Árni Guðbjörnsson | Gunnar Már Yngvason | Nafnleynd | Finnur Sigurgeirsson | Nafnleynd | Guðmundur Ingvar Jónsson | Þórunn Bergþóra Jónsdóttir | Þórunn Sveinsdóttir | Sigríður Regína Sigurþórsdóttir | Jón Þór Hallgrímsson | Jóhanna Ingólfsdóttir | Sigríður Dröfn Jónsdóttir | Hólmfríður Sigurðardóttir | Nafnleynd | Kristín Gerður Óladóttir | Hannes Páll Pálsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Arnór Gísli Ólafsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Bryndís Scheving | Nafnleynd | Nafnleynd | Þórunn Halla Unnsteinsdóttir | Klara Berta Hinriksdóttir | Nafnleynd | Jóhannes Pétursson | Nafnleynd | Sigríður Sigurðardóttir | Oddur Valur Þórarinsson | Hafsteinn Halldórsson | Nafnleynd | Guðmundur Árnason | Nafnleynd | Matthew James Whelpton | Þóra Jónasdóttir | Nafnleynd | Linda Ólafsdóttir | Elínborg Ragnarsdóttir | Nafnleynd | Friðbjörn Níelsson | Óli Valdimar Ívarsson | Nafnleynd | Arnar Gunnarsson | Inga Lára Reimarsdóttir | Kristín Ragnarsdóttir | Nafnleynd | Jónas Guðmundsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Elísabet Konráðsdóttir | Fanney Benjamínsdóttir | Nafnleynd | Jóhann Páll Jóhannsson | Matthías J Spencer Heimisson | Inga Valborg Ólafsdóttir | Sigurður Brynjólfsson | Dagur Jónsson | Atli Stefán Aðalsteinsson | Nafnleynd | Pálmi Hreinn Harðarson | Brjánn Guðjónsson | Nafnleynd | Sigrún Guðmundsdóttir | Aron Ingi Aðalsteinsson | Nafnleynd | Ragnhildur Rós Guðmundsdóttir | Nalini Swarna Kanthi Dandunnage | Sigrún B Jónsdóttir | Kjartan Ingi Hauksson | Helga Margrét Gunnarsdóttir | Sindri Jóhannsson | Jórunn Petra Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Magnús Hallur Jónsson | Fanney Karlsdóttir | Nafnleynd | Helmut Wolfram Neukirchen | Nafnleynd | Andri Snær Magnason | Sigríður Jörundsdóttir | Nafnleynd | Guðjón Gunnarsson | Eyjólfur Reynisson | Guðmundur Gauti Guðmundsson | Nafnleynd | Hrafnhildur Stefánsdóttir | Jón Þórir Óskarsson | Jóhann Sæberg Helgason | Jón Sigurðsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Sóley Halla Þórhallsdóttir | Anna Lára Friðriksdóttir | Nafnleynd | Dóra Ágústsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Gunnar Jón Alfonsson | Jakob Svavar Bjarnason | Skúli Theodórs Ólafsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Víkingur Hjartarson | Kristín Harðardóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Ásbjörn Arnarsson | Lilja Ólafsdóttir | Þorvaldur Jónsson | Vigfús Ingvarsson | Svanhildur María Ólafsdóttir | Hrönn Steingrímsdóttir | Þorvarður Hreinn Brynjólfsson | Björgvin J Jóhannsson | Nafnleynd | Ólafur Hjalti Erlingsson | Elísabet Albertsdóttir | Sigríður Kristín Óladóttir | Hannes Björnsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Magnús Árnason | Gunnar Rúnar Sverrisson | Þór Jakob Sveinsson | Magnús Hákon Axelsson Kvaran | Marina Lazareva | Auður Cela Sigrúnardóttir | Þórunn Snorradóttir | Hulda Guðrún Gunnarsdóttir | Rafn Haraldsson | Nafnleynd | Steinþór Níelsson | Nafnleynd | Páll Ragnar Pálsson | Tryggvi Þórhallsson | Sigríður G Baldvinsdóttir | Aðalsteinn Sigurgeirsson | Einar Ben Þorsteinsson | Íris Dröfn Brjánsdóttir | Björg Sæmundsdóttir | Sigurjón Vilbergsson | Þórhallur Birgisson | Gunnar Hilmarsson | Nafnleynd | Margrét A Kristjánsdóttir | Hannes Einarsson | Kolbrún Kristínard. Anderson | Davíð Þór Lúðvíksson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Elinborg Sigrún Ísaksdóttir | Davíð Harðarson | Nafnleynd | Baldur Þrándarson | Nafnleynd | Nafnleynd | Karl Bergmann Reynisson | Nafnleynd | Ragnheiður Á Gunnarsdóttir | Nafnleynd | Jörundur Traustason | Halldór Örn Guðnason | Tinna Freysdóttir | Kolbrún Sara Guðjónsdóttir | Nafnleynd | Freyja Valsd. Sesseljudóttir | Aðalheiður E Gunnarsdóttir | Nafnleynd | Hafdís Erla Helgadóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Róbert Gunnarsson | Ólafur J Proppé | Magnús Engilbert Lárusson | Nafnleynd | Hanna Regína Jónsdóttir | Birna Ragnhildur Jónsdóttir | Valtýr Kári Finnsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Hólmar Ástvaldsson | Nafnleynd | Wilfried E Bullerjahn | Katrín Ásmundsdóttir | Guðni Óskar Jensen | Sandra Dögg Tryggvadóttir | Halla Halldórsdóttir | Sandra Dögg Björnsdóttir | Valgerður Gunnarsdóttir | Nonglak Phoemphian | Valþór Hlöðversson | Sigrún María Hákonardóttir | Matthías Eydal | Þórir Rúnar Ásmundsson | Nafnleynd | Hallgrímur Helgi Óskarsson | Hrafnhildur Helgadóttir | Erla Hafdís Sigurðardóttir | Arndís Björk Marinósdóttir | Árni Guðjón Björnsson | Nafnleynd | Jón Haukur Hafstað Árnason | Helga Skúladóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Edda Björk Sigurðardóttir | Nafnleynd | Sólveig Björk Jónsdóttir | Björn Ágúst Júlíusson | Árni Rudolf Rudolfsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Sven Arnbjörn Einarsson | Guðmundur Elvar Orri Pálsson | Dagur Sigurðsson | Björn Árnason | Katla Ásgeirsdóttir | Ásdís Guðrún Sigurðardóttir | Þormóður Árni Egilsson | Sveinn Ragnarsson | Nafnleynd | Árný Inga Pálsdóttir | Hafsteinn Baldursson | Bjarni Jónsson | Guðni Friðrik Oddsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigurður Baldursson | Helga Ægisdóttir | Ásdís Erla Jóhannsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðbjörg Helgadóttir | Ása Rún Ingimarsdóttir | Kristín Heiða Önnudóttir | Nafnleynd | Lýdía Berta Jörgensen | Helena Sólbrá Kristinsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Valgerður Halldórsdóttir | Nafnleynd | Jón Pétursson | Stefán Geir Andrésson | Halldór Smári Sigurðsson | Jóhannes Þorsteinsson | Bergþór Vikar Geirsson | Nafnleynd | Höskuldur Ágústsson | Snær Seljan Þóroddsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Magni Þór Pálsson | Erlingur Þorsteinsson | Erla K. Bergmann Sigurðardóttir | Pétur Eggertsson | Þorsteinn Árnason | Tómas Ingi Torfason | Ingiberg Hraundal Jónsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Karl Pálsson | Agnar Hafliði Andrésson | Rúnar Arnarson | Reynir Scheving | Nafnleynd | Kristrún Hauksdóttir | Nafnleynd | Anna Marta Þorsteinsdóttir | Hrólfur Sæmundsson | Gróa Björk

82 I Áskorun til Alþingis Hjörleifsdóttir | Magnús Már Nilsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Sesselja Svavarsdóttir | Nafnleynd | Pálmi Hamilton Lord | Guðjón Pedersen | Flóra Karitas Buenano | Nafnleynd | Guðríður Gunnlaugsdóttir | Herdís Magnea Huebner | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigurður K Hafsteinsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Kári Indriðason | Elva Dröfn Sigurjónsdóttir | Sólveig Ragna Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Unnur Ella Árnadóttir | Bergný Ármannsdóttir | Nafnleynd | Ósk Elísdóttir | Ólafur Ásgeir Jónsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Hinrik Vilhjálmsson | Edda Vikar Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigrún Símonardóttir | Birgir Hilmarsson | Sigríður S Sigþórsdóttir | Ingólfur Davíð Sigurðsson | Brynjólfur Óskarsson | Elísa Ósk Línadóttir | Atli Viðar Hafsteinsson | Svava María Hermannsdóttir | Jensína Valdimarsdóttir | Nafnleynd | Tyrfingur Tyrfingsson | Nafnleynd | Þorvaldur Heiðar Guðmundsson | Ágúst Örn Ágústsson | Þórunn Sigurðardóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Hannes Þorsteinsson | Ragnar Magnús Gunnarsson | Nafnleynd | Sigurgeir Örn Sigurgeirsson | Unnur Jónsdóttir | Aldís Yngvadóttir | Andri Ægisson | Gunnar Þórðarson | Hallgrímur Brynjólfsson | Steinar Karl Hlífarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Þóra Björk Ágústsdóttir | Magnús Halldór Frostason | Guðrún Ingólfsdóttir | Hildur Árnadóttir | Rósa Dröfn Guðgeirsdóttir | Guðrún Helga Schopka | Nafnleynd | Elín Ása Geirdal Jónasdóttir | Anna Margrét Sveinsdóttir | Anna Gréta Sigurbjörnsdóttir | Hjörtur Ágústsson | Grétar Elías Finnsson | Nafnleynd | Ragnar Sveinsson | Nafnleynd | Kristmann E Kristmannsson | Einar Ómarsson | Þóra Ósk Böðvarsdóttir | Nafnleynd | Auður Leifsdóttir | Helgi Laxdal Helgason | Jóhann Þór Björgvinsson | Nafnleynd | Ingibjörg Ferraú Ólafsdóttir | Anna Sveinbjarnardóttir | Sif Hákonardóttir | Brynjólfur Stefánsson | Jón Þórisson | Benjamín Már Benjamínsson | Stefán Óli Steingrímsson | Margrét Óskarsdóttir | Nafnleynd | Jens Guðmundur Hjörleifsson | Ingigerður Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Iðunn Doris S Magnúsdóttir | Nafnleynd | Þórdís Þorvaldsdóttir | Nafnleynd | Halldóra Kristín Halldórsdóttir | Bryndís Sveinsdóttir | Inga Heiða Hjörleifsdóttir | Kristjana Arnarsdóttir | Ármann Ægir Magnússon | Örn Guðmundsson | Nafnleynd | Stefán Jónsson | Nafnleynd | Hafsteinn Þórðarson | Eygló Valdimarsdóttir | Þórdís Hafsteinsdóttir | Laufey Erla Sophusdóttir | Jóhann Ingólfsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Kristín M Dagmannsdóttir | Edda Sif Pind Aradóttir | Kjartan Halldór Einarsson | Karl Skírnisson | Linda Garðar | Nafnleynd | Nafnleynd | Björn Hólm Björnsson | Guðrún Ósk Óskarsdóttir | Nafnleynd | Hulda Ósk Jónsdóttir | Nafnleynd | Steinar Stephensen | Nafnleynd | Ívar Tjörvi Másson | Nafnleynd | Kristján Sólberg Árnason | Jón Ingi Þorgrímsson | Nafnleynd | Sigurður Andrés Þorvarðarson | Hreinn Andri Stefánsson | Erla Sigurbjörg Erlingsdóttir | Einar Björn Magnússon | Nafnleynd | Ársæll Harðarson | Stefanía Ellý Baldursdóttir | Óskar Steinar Jónsson | Hrafn Andrés Harðarson | Kristín Harðardóttir | Friðrik Magnússon | Örn Ingólfsson | Þórunn Sif Þórarinsdóttir | Þórunn Björnsdóttir | Guðríður M Kristjánsdóttir | Theódór Lúðvíksson | Andri Davíð Pétursson | Kristín H Þórarinsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigurður Ómar Hreinsson | Guðmundur Tryggvi Sigurðsson | Hanna Lára Köhler | Rannveig Eir Helgadóttir | Sigurjón Sigurjónsson | Nafnleynd | Einar Sveinn Kristjánsson | Sólrún Óskarsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Ósk Jónsdóttir | Jóhann Kristján Kristjánsson | Jón Benjamín Sverrisson | Nafnleynd | Nafnleynd | Ágústa B. Naili Traustadóttir | Ása Sigrún Hafsteinsdóttir | Nafnleynd | María Hilmarsdóttir | Kristmundur Bergsveinsson | Elísabet Thoroddsen | Kári Sigurðsson | Kjartan Þór Þórðarson | Nafnleynd | Nafnleynd | Elísabet Sigurðardóttir | Jens Ingvarsson | Davíð Hansson Löf | Íris Elfa Haraldsdóttir | Einar Valdimar Ingvarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Vigdís Pétursdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Björn Sverrir Harðarson | Róbert Örvar Ferdinandsson | Guðbjörn Árni Konráðsson | Ingibjörg Ásgeirsdóttir | Gunnar Gunnarsson | Nafnleynd | Ómar Egill Ragnarsson | Angantýr Sigurðsson | Hjalti Berg Hannesson | Hrönn Harðardóttir | Nafnleynd | Ævar Örn Jónsson | Fríður Jónsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Hannes Jón Hannesson | Ágúst Fannar Leifsson | Kristín Njálsdóttir | Einar Ragnar Sigurðsson | Nafnleynd | Einar Ingi Þorsteinsson | Hafþór Ágúst Jónsson | Nafnleynd | Sigurður Grétar Jónsson | Jón Erling Ragnarsson | Sigríður Sigurjónsdóttir | Ólafur Heimir Guðmundsson | Nafnleynd | Ingunn Jónsdóttir | Nafnleynd | Arndís Dögg Arnardóttir | Björn Harðarson | Andri Stefánsson | Bjarki Gunnarsson | Þorsteinn Sveinsson | Anna Kjartansdóttir | Nafnleynd | Haukur Björgvinsson | Victor Ocares | Óskar Jón Hreinsson | Jón Gunnar Sveinsson | Nafnleynd | Lilja Ragnarsdóttir | Einar Sigurðsson | Snorri Þór Ómarsson | Íris Hlín Heiðarsdóttir | Pétur Hrafn Árnason | Hrönn Ásgeirsdóttir | Hrönn Garðarsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Snædís Perla Sigurðardóttir | Nafnleynd | Unnur Jónsdóttir | Erlendur Salómonsson | Ingólfur Guðnason | Ása Kristbjörg Karlsdóttir | Sigurður Garðar Flosason | Nafnleynd | Sigríður O Sigurbjartsdóttir | Nafnleynd | Inga Finnbogadóttir | Ómar Rögnvaldsson | Jóhanna Sæunn Ágústsdóttir | Nafnleynd | Ellý Emilsdóttir | Guðrún Ingólfsdóttir | Nafnleynd | Veska Andrea Jónsdóttir | Guðfinnur Þór Pálsson | Ólafía Sigurðardóttir | Eyþór K Einarsson | Halldór Þórólfsson | Nafnleynd | Ragnheiður Kristjánsdóttir | Nafnleynd | Jón Víkingur Árnason | Steingrímur Gunnarsson | Össur Össurarson | Nafnleynd | Elísabet Halldórsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðbergur Björnsson | Kristberg Finnbogason | Heiðdís Árný Þórisdóttir | Sigríður Dögg Sigurðardóttir | Pétur Þórðarson | Nafnleynd | Bergþóra Hlíðkvist Skúladóttir | Guðni H Bjarnhéðinsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Drífa Skúladóttir | Guðbjörn Sævar | Sigmundur Þórir Jónsson | Nafnleynd | Denis Cardaklija | Stefán Karlsson | Hrafnhildur Þorgrímsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Rannveig Albína Norðdahl | Sólrún H. Heinesen Jónsdóttir | Brynjar Haraldsson | Magnús Garðar Friðjónsson | Ester Hvanndal Magnúsdóttir | Ragnheiður Ólafsdóttir | Guðbjartur Vilhelmsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Hrafnhildur Haldorsen | Ester Grímsdóttir | Fannar Ingi Veturliðason | Bjarney Gunnarsdóttir | Nafnleynd | Einar Long Siguroddsson | Hjálmar Örn Gunnarsson | Böðvar Magnússon | Marinó Albert Jónsson | Svana Björg Ólafsdóttir | Habib Lobbad | Rúna Jóhannsdóttir | Björn Jónsson | Dröfn Sigurðardóttir | Nafnleynd | Kristján Þór Finnsson | Nafnleynd | Sæmundur E Þórðarson | Nafnleynd | Jón Rafn Hjálmarsson | Nafnleynd | Ólafía Guðrún Ársælsdóttir | Hafþór Theódórsson | Pétur Pétursson | Elísabet Linda Þórðardóttir | Guðrún Stefánsdóttir | Þórarinn Hjörtur Ævarsson | Þröstur Hafsteinsson | Ragnheiður Ísaksdóttir | Guðjón Kárason | Nafnleynd | Skarphéðinn Án Runólfsson | Tómas Ingason | Brynja Katrín Sverrisdóttir | Nafnleynd | Guðmann Magnússon | Nafnleynd | Nafnleynd | Ásgeir Þorkelsson | Andri Ívarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Róbert Gíslason | Nafnleynd | Brynjar Friðbergsson | Andri Geir Árnason | Kolbrún Sigurðardóttir | Sveindís Valdimarsdóttir | Hildigunnur Georgsdóttir | Henning Freyr Henningsson | Hermann Hermann Hermannsson | Nafnleynd | Guðríður Magnúsdóttir | Margrét Guðrún Valdimarsdóttir | Aldís Þorbjörnsdóttir | Nafnleynd | Sara Björk Regal | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Arnar Bjarki Kristinsson | Gunnhildur Ásta Traustadóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Fjalarr Gíslason | Ingimundur Stefánsson | Guðmundur Ómar Guðnason | Saga Kjartansdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Álfheiður Þórhallsdóttir | Nafnleynd | Edda Magnúsdóttir | Steindór Stefán Guðmundsson | Erla Björg Másdóttir | Hildur Björns Vernudóttir | Agnes Margrét Tómasdóttir | Páll Trausti Jörundsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Margrét Helga Kr. Stefánsdóttir | Helga Tómasdóttir | Agnar Hákon Kristinsson | Hinrik Snær Guðmundsson | Sigrún Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Hreiðar Ingi Þorsteinsson | Theodór Magnússon | Ugla Stefanía Jónsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Jakob Regin Eðvarðsson | Skúli Þór Magnússon | Nafnleynd | Sólrún Hjaltested | Magdalena B Einarsdóttir | Nafnleynd | Ragnar Guðmundsson | Gabríel Örn Björgvinsson | Snorri Sturluson | Þorgerður Björg Pálsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Jakob Snævar Ólafsson | Nafnleynd | Daníel Evert Árnason | Bryndís Ingibjörg Björnsdóttir | Jóhann Helgi Konráðsson | Heiða Ingimundardóttir | Skúli Ágústsson | Nafnleynd | Valtýr Bergmann Benediktsson | Jón Gauti Jónsson | Hanna Sigurbjörg Kjartansdóttir | Sesselja Magnúsdóttir | Steinn Jónsson | Margrét Sigríður Pétursdóttir | Dagur Helgason | María Sigurðardóttir | Einar Guðmundsson | Nafnleynd | Aron Óttar Traustason | Fannar Freyr Guðmundsson | Ólafur Hjörtur Jónsson | Margrét J Magnúsdóttir | Iðunn Óskarsdóttir | Nafnleynd | Kristín Björg Arnardóttir | Guðrún Eggerta Óskarsdóttir | Árni Sólon Steinarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Páll Gunnlaugsson | Stefán Hafþór Stefánsson | Nafnleynd | Guðrún Bjarney Bjarnadóttir | Nafnleynd | Sigrún Eldjárn | Herdís Klausen | Nafnleynd | Guðmunda Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Sigríður Sigurðardóttir | Elsa Ramirez Perez | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Þorvarður Hjaltason | Dóra Hjálmarsdóttir | Finnbogi Darri Guðmundsson | Nafnleynd | Þórólfur Árnason | Hildur Karen Aðalsteinsdóttir | Þórunn María Jónsdóttir | Sólveig Rósa Ólafsdóttir | Anna Kristín Hauksdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Eyrún Pétursdóttir | Nafnleynd | Þorgeir Ragnar Valsson | Nafnleynd | Harpa Eiríksdóttir | Ragnar Grímur Bjarnason | Nafnleynd | Nafnleynd | Árni Sverrir Hafsteinsson | Sveinbjörg E Eiríksdóttir | Jón Guðmundur Guðmundsson

Áskorun til Alþingis I 83 | Eiríkur Sigbjörnsson | Gerður Tómasdóttir | Nafnleynd | Guðrún Sigurjónsdóttir | Gunnhildur Ingólfsdóttir | Nafnleynd | Hafdís Magnúsdóttir | Hafsteinn Guðjónsson | Nafnleynd | Tryggvi Jóhannsson | Guðbjörg Björnsdóttir | Gunnar Þór Norris | Jón Þór Önundarson | Oddný Bergþóra Helgadóttir | Pétur Hafsteinn Stefánsson | Nafnleynd | Björt Ólafsdóttir | Mjöll Jónsdóttir | Ingólfur Freyr Þórarinsson | Nafnleynd | Sindri Freyr Arnarsson | Lilja Jóna Torfadóttir | Guðlaug Einarsdóttir | Lúðvík Finnsson | Elías Már Guðnason | Nafnleynd | Friðrik Aspelund | Nafnleynd | Pétur Orri Heiðarsson | Anna Jóhannsdóttir | Nafnleynd | Birna Gunnhildur Friðriksdóttir | Þórarinn Blöndal | Leifur Halldórsson | Rósa Dagmar Björnsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Þórdís Rúnarsdóttir | Atli Örn Guðmundsson | Karitas Jónsdóttir | Sigurður Birgir Hjörleifsson | Nafnleynd | Ásgeir Magnússon | Súsanna Margrét Gestsdóttir | Kristján Rafn Hjartarson | Nafnleynd | Nafnleynd | Ólafur Einarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Kristinn Ásbjörnsson | Sjöfn Pálsdóttir | Anna Guðbjörg Kristinsdóttir | Dóra Kristín Þórisdóttir | Nafnleynd | Sindri Baldursson | Nafnleynd | Kristín Inga Stefánsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Baldur Örlygsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Aðalheiður Hrefna Björnsdóttir | Ólafur Ingimarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Marléne Pernier | Nafnleynd | Gunnar S Valdimarsson | Sveinn Snorri Sighvatsson | Sigfríður María Egilsdóttir | Vera K Vestmann Kristjánsdóttir | Nafnleynd | Rakel Þórisdóttir | Nafnleynd | Helgi Jóhannesson | Ragnar Logi Búason | Kristín Þorgeirsdóttir | Nafnleynd | Gyða Björg Sigurðardóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Gunnlaugur Jónsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigurður Þórir Hauksson | Nafnleynd | Jónína Magna Snorradóttir | Eðvarð Atli Bjarnason | Ísleifur Pálsson | Guðrún Jensdóttir | Nafnleynd | Guðrún Edda Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Hildur Ingólfsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Birgir Líndal Ingþórsson | Hildigunnur Engilbertsdóttir | Jóhannes Bergur Thorberg | Nafnleynd | Margrét J Þorvaldsdóttir | Jón Gunnar Gíslason | Halldór Bergdal Baldursson | Ásthildur Magnúsdóttir | Anna María Proppé | Margrét Steinþórsdóttir | Sæunn Kjartansdóttir | Sigurjón Kristjánsson | Björn Steinar Jónsson | Bjarni Bragason | Pétur Guðjónsson | Eiríkur Kristinn Kristjánsson | Frans Ágúst Fransson | Arnar Ólafur Hvanndal | Svava Svavarsdóttir | Sigurlína Konráðsdóttir | Nafnleynd | Bjarni Ívar Waage | Sigurður R Bjarnason | Nafnleynd | Ragnhildur Guðjónsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Reynir Örn Þrastarson | Nafnleynd | Nafnleynd | Jón Örn Michael Þórarinsson | Sveinbjörn Daníelsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Borghildur Tumadóttir | Grímur Hjörleifsson Eldjárn | Guðlaug Hulda Halldórsdóttir | Nafnleynd | Guðrún Jóhannsdóttir | Hörður Þórðarson | Nafnleynd | Nafnleynd | Karl Birgir Þórðarson | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigrún Hanna Klausen | Lovísa H. Larsen | Eyjólfur Eyfells | Jóhanna Ósk Friðriksdóttir | Nafnleynd | Markús Bjarnason | Brynja Brynleifsdóttir | Helga Snorradóttir | Nafnleynd | Þórdís Katrín Þorsteinsdóttir | Guðbjörg Magnúsdóttir | Nafnleynd | Ingibjörg Möller | Kristján A Ólason | Nafnleynd | Valgeir Guðmundsson | Ari Björn Sigurðsson | Nafnleynd | Örn Úlfar Höskuldsson | Hugi Þeyr Gunnarsson | Þorsteinn Valur Ágústsson | Nafnleynd | Sigurður Ingi Ólafsson | Sveinn Jónasson | Nafnleynd | Ólafur Ingi Óskarsson | Snorri Sigurðsson | Metta Helgadóttir | Árný Erla Sveinbjörnsdóttir | Ólafur Fr Mixa | Unnar Þór Benediktsson | Jóhanna Ósk Tryggvadóttir | Bryndís Erla Hjálmarsdóttir | Eðvarð Atli Birgisson | Nafnleynd | Snjólaug Kristín Jakobsdóttir | Guðmundur Heiðar Guðfinnsson | Halla Valgerður Magneudóttir | Elín Harpa Jóhannsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Ragna Árný Lárusdóttir | Ólína Lind Sigurðardóttir | Jane Marie Pind | Guðrún Hannesdóttir | Emil Örn Ásgeirsson | Guðfinna S Ragnarsdóttir | Nafnleynd | Kristjana Arna Oddsdóttir | Jón Helgason | Nafnleynd | Nafnleynd | Ragnar Haraldsson | Lilja Björk Stefánsdóttir | Hjalti Þór Stefánsson | Óskar Rudolf Kettler | Arnbjörn Helgi Sævarsson | Pétur Valdimarsson | Ragnar Martensson Lövdahl | Nafnleynd | Hannes Rúnar Richardsson | Gyða Gunnarsdóttir | Sigurborg V. Reynisdóttir | Nafnleynd | Ólafur Haraldsson | Nafnleynd | Birna María Björnsdóttir | Nafnleynd | Þórir Guðjónsson | Jónína S. Kristófersdóttir | Gunnar Jóhannsson | Nafnleynd | Atli Már Ingólfsson | Una Sóley Stefánsdóttir | Margrét Jónsdóttir | Nafnleynd | Guðni Thorlacius Jóhannesson | Nafnleynd | Guðrún Anna Hákonardóttir | Nafnleynd | Hrafnhildur Ragnarsdóttir | Nafnleynd | Þorgils Baldursson | Haraldur S Þorsteinsson | Guðný Jóna Einarsdóttir | Nafnleynd | Dagný Kristjánsdóttir | Nafnleynd | Heiðrún Helga Snæbjörnsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Gunnar Ágústsson | Snorri Guðmundsson | Sólveig Sigríður Jónasdóttir | Aðalsteinn Arnbjörnsson | Elísabet Dröfn Kristjánsdóttir | Nafnleynd | Sigurður Frímann Emilsson | Nafnleynd | Ingibjörg Þ Ólafsdóttir | Nafnleynd | Rannveig Sigurðardóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Dagný Sveinbjörnsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Unnur Vikar | Jón Árni Friðjónsson | Hrefna An Thomasdóttir | Margrét Hauksdóttir | Una Björg Guðmundsdóttir | Hlíf Garðarsdóttir | Sigríður Jóhannsdóttir | Sigrún Halla Unnarsdóttir | Nafnleynd | Ólafur Haukur Matthíasson | Dröfn Einarsdóttir | Ásgerður Heimisdóttir | Aðalsteinn R Björnsson | Bára Sigurðardóttir | Sigurður Emil Ólafsson | Nafnleynd | Jón Marteinsson | Aðalsteinn Jón Bergdal | Nafnleynd | Sigríður Ragna Birgisdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Vigdís Birgisdóttir | Lúðvík Geirsson | Sigurveig Georgsdóttir | Júlíus Helgi Schopka | Nafnleynd | Björgvin Andri Guðjónsson | Guðrún Valdís Arnardóttir | Guðmundur Jón Sigurðsson | Gústav Geir Bollason | Diðrik Steinsson | Nafnleynd | Gunilla H Skaptason | Aðalbjörg Þórðardóttir | Nafnleynd | Ingunn Sveinsdóttir | Bjarnveig I Sigbjörnsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðrún Halldórsdóttir | Áslaug Freysteinsdóttir | Nafnleynd | Jón Garðar Ögmundsson | Anna Friðrikka Jónsdóttir | Nafnleynd | Ólafur Ásgrímsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðdís Helga Jörgensdóttir | Álfdís Bera Arnfinnsdóttir | Alfreð Gísli Jónsson | Nafnleynd | Gísli Þór Viðarsson | Inga Valdís Heimisdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Eva Rögn Þórarinsdóttir | Kolbeinn Atli Björnsson | Helga Þ Guðmundsdóttir | Þórhallur Hafþórsson | Elsa Ævarsdóttir | Björn Erlingur Flóki Björnsson | Nafnleynd | Erla Brynjarsdóttir | Nafnleynd | Tinna Haraldsdóttir | Guðný Gunnarsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Haraldur Ingólfsson | Sigríður K Sigurðardóttir | Skjöldur Vatnar Björnsson | Jón Ásgeir Haukdal Þorvaldsson | Unnur Sturlaugsdóttir | Örn Engilbertsson | Oddur Ingi Guðmundsson | Nafnleynd | Ásdís Harðardóttir | Nafnleynd | Þorsteinn Jóhannesson | Arna Kjartansdóttir | Eiríkur Bjarnason | Nafnleynd | Sigrún Benedikta Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Íris Lena Leósdóttir | Kamilla Svavarsdóttir | Markús Bergmann Leifsson | Nafnleynd | Valdís Friðriksdóttir | Linda María Magnúsdóttir | Nafnleynd | Hrólfur Brynjar Ágústsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Kristján Geir Pétursson | Héðinn Hólmjárn | Elín Sigurðardóttir | Elín Anna Helgadóttir | Rebekka Ruth Palmberg | Vilhjálmur Ásgeir Theódórsson | Guðlaugur J. G. Færseth | Jóhann Gunnar Óskarsson | Alma Stefánsdóttir | Guðrún L Erlendsdóttir | Ásgeir Friðgeirsson | Jón Þór Júlíusson | Nafnleynd | Guðrún Ragnarsdóttir | Svanhildur Jónsdóttir | Halldóra Baldursdóttir | Jón Trausti Sigurðarson | Nafnleynd | Þórdís Hannesdóttir | Hörður Sigurðarson | Björn Hafþór Guðmundsson | Nafnleynd | Gísli Örn Garðarsson | Berglind María Tómasdóttir | Ólafur Björn Guðmundsson | Guðbjörg Lilja Erlendsdóttir | Björn Sveinsson | Aðalheiður Ósk Sigfúsdóttir | Kristín Edda Sigurðardóttir | Sigríður Guðlaugsdóttir | Nafnleynd | Börkur Hrafn Nóason | Hulda Ósk Ólafsdóttir | Úlfur Sturluson | Nafnleynd | Stefán Þór Steindórsson | Stefán Pétur Gunnarsson | Sigurður Þ Helgason | Nafnleynd | Tumi Þór Jóhannsson | Friðþjófur Helgi Karlsson | Nafnleynd | Sigurður B Guðmundsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigurður Hermannsson | Björg Árdís Kristjánsdóttir | Þorvaldur Einarsson | Nafnleynd | Karitas Eggertsdóttir | Júlía B. Sigurðardóttir | Hilmar Brynjólfsson | Jóhanna Ásgeirsdóttir | Nafnleynd | Gísli Bergsveinn Lárusson | Guðmundur Ragnar Einarsson | Nafnleynd | Sævar Hjálmarsson | Ásvaldur Sigurðsson | Hanna Loftsdóttir | Nafnleynd | Guðmundur Ingi Markússon | Magnús Traustason | Nafnleynd | Sigurður Kristinn Hjartarson | Ólöf Jóna Jensdóttir | Haukur Örn Harðarson | Nafnleynd | Hafþór Jón Jakobsson | Guðbjörg Kristín Eiríksdóttir | Ingibjörg Sigurðardóttir | Guðmundur Sigurmonsson | Pétur Birgisson | Christian Gunnar J Rigollet | Nafnleynd | Hjálmar Leó Einarsson | Bryndís Ólafsdóttir | Garðar Berg Guðjónsson | Jóhanna Gunnarsdóttir | Ástþór A Snjólaugsson | Fanný Rósa Bjarnadóttir | Gísli Jón Hjaltason | Anna Björnsdóttir | Ingibjörg Einarsdóttir | Þorsteinn Þorbergsson | Óskar Óskarsson | Oddný Lína Sigurvinsdóttir | Víðir Þór Þrastarson | Bárður Sigurgeirsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Ingigerður B. Guðbjörnsdóttir | Stefán Björnsson | Sigurborg S Guðmundsdóttir | Már Gunnarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Thelma Ósk Bjarnadóttir | Anna Bjarnadóttir | Gunnar Ásgeirsson | Tsvetanka Djenkova | Nafnleynd | Nafnleynd | Gunnar Björgvin Arason | Guðrún Björk Friðriksdóttir | Lárus Gunnlaugsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Snorri Örn Rafnsson | Nafnleynd | Gottskálk Dagur Sigurðarson | Þórir Albert Kristinsson | Erling Magnússon | Þórhalla Þórhallsdóttir | Nafnleynd | Jónína Loftsdóttir | Brynjar Bergmann Guðmundsson | Runólfur Ingólfsson | Sesselja K S Karlsdóttir | Nafnleynd | Örn Stefán Jónsson | Kjartan Elíasson |

84 I Áskorun til Alþingis Guðrún Gestsdóttir | Brynja Bragadóttir | Jón Marinó Birgisson | Margrét Árný Gunnarsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Inga Fríða Gísladóttir | Nafnleynd | Sigurður Kristinn Einarsson | Kristján Ólafur Grétarsson | Irma Ingimarsdóttir | Guðbjörg K Hjörleifsdóttir | Örn Hróbjartsson | Ingólfur Jón Magnússon | Ólöf Björk Ingólfsdóttir | Bragi Halldórsson | Sigríður Erna Ingólfsdóttir | Hannes Þórisson | Hjördís Ýr Guðmundsdóttir | Margrét Ögn Rafnsdóttir | Ingvar Björnsson | Anna Peta Guðmundsdóttir | Guðrún Margrét Jóhannesdóttir | Vigfús Helgason | Auður Elfa Steinsdóttir | Nafnleynd | Bettý Stefánsdóttir | Ragnheiður Hauksdóttir | Hjörtur Birgir Jóhönnuson | Einar Hannesson | Erna Petersen | Nafnleynd | Nafnleynd | Jón Andri Guðjónsson | Nafnleynd | Guðmundur Ingólfsson | Ásmundur Ásmundsson | Ólafur Guðmundsson | Sigurður Júlíus Guðmundsson | Nafnleynd | Jónína Elísabet Þorsteinsdóttir | Björn Axelsson | Nafnleynd | Ólöf Minny Guðmundsdóttir | Eiríkur Hjartarson | Emil Sigurbjörnsson | Sigríður Ólafsdóttir | Eygló Ólafsdóttir | Guðlaug Kjartansdóttir | Nafnleynd | Hlíf Theodórsdóttir | Gunnar Gunnarsson | Ragnheiður Rut Reynisdóttir | Alma Ýr Ingólfsdóttir | Sigríður Geirsdóttir | Kristinn Þór Pálsson | Víðir Arnar Úlfarsson | Steinn Lárusson | Hulda Ólafsdóttir | Helgi Grímsson | Nafnleynd | Haukur Guðnason | Vigdís Hauksdóttir | Nafnleynd | Guðlaug María Magnúsdóttir | Magnús Þorkelsson | Aldís Guðný Sigurðardóttir | Reimar Hafsteinn Kjartansson | Kristlaug Vilfríður Jónsdóttir | Guðjón Andri Gylfason | Nafnleynd | Hilmar Þór Jónsson | Steinar Guðsteinsson | Pálmi Hrafn Tryggvason | Eva Berglind Tulinius | Nafnleynd | Nafnleynd | Kolbrún María Gunnarsdóttir | Helgi Kristjánsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðrún Nína Petersen | Nafnleynd | Margrét Snæsdóttir | Guðlaug Bergþóra Karlsdóttir | Rósa Eik Gunnarsdóttir | Steinþór Kári Kárason | Einar Pálmi Ómarsson | Nafnleynd | Sigurður Guðjónsson | Hannes Örn Þór Blandon | Númi Sveinsson | Nafnleynd | Katrín Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Egill Friðrik Ólafsson | Jón Ingvar Óskarsson | Nafnleynd | Eyrún Einarsdóttir | Hjalti Hjaltason | Anna Kristín Garðarsdóttir | Lilja Benediktsdóttir | Valborg Jónsdóttir | Ingibjörg Zophoníasdóttir | Steinunn Harðardóttir | Anna Guðný Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Erna Ástþórsdóttir | Svava Bernharðsdóttir | Pétur Benedikt Rafnsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Magnús Geir Guðmundsson | Ýr Gísladóttir | Agnar Trausti Júlíusson | Páll Kaarel Laas Sigurðsson | Bjarni Ingólfsson | Nafnleynd | Örn Bjarnason | Nafnleynd | Hildigunnur Halldórsdóttir | Einar Frímannsson | María Ingibjörg Reyndal | Vignir Hafsteinsson | Nafnleynd | Sigurgeir Sigurðsson | Yngvar Orri Guðmundsson | Þórarinn Ágúst Jónsson | Birna H Gunnlaugsdóttir | Svanborg Þórdís Sigurðardóttir | Nafnleynd | Elías Sæbjörn Eyþórsson | Candice Michelle Goddard | Elín Ragnheiður Magnúsdóttir | Emil Þór Sigurðsson | Unnsteinn Óskar Guðmundsson | Örvar Birkir Eiríksson | Magnea Kolbrún Leósdóttir | Kristjana Kristjánsdóttir | Þór Arnar Curtis | Nafnleynd | Lilja Rós Jensen | Ingólfur Hólmar Valgeirsson | Pétur Ágúst Hermannsson | Jón Aðalsteinn Sveinsson | Þorgils Völundarson | Hrafnhildur Helgadóttir | Örlygur Sigurbjörnsson | Ástdís Þorsteinsdóttir | Sigríður Rún Steinarsdóttir | Grímlaugur Björnsson | Andrea Jóhannsdóttir | Þorgerður Benediktsdóttir | Elsa Ruth Róbertsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Ásta Björk Eiríksdóttir | Laufey Bryndís Hannesdóttir | Nafnleynd | Hafliði Þórsson | Nafnleynd | Eggert Hörgdal Snorrason | Hrafnhildur Jörgensd. Moestrup | Valur Kristjánsson | Árni Þór Theódórsson | Þorsteinn Magnússon | Ólöf Brynja Jónsdóttir | Guðni Ólafur Guðnason | Nafnleynd | Nafnleynd | Elín Ólafsdóttir | Nafnleynd | Bergþór Bergþórsson | Björgvin Daði Sverrisson | Berglind Norðdahl | Hildur Soffía Friðriksdóttir | Stefán Pettersson | Nafnleynd | Halldór Kristinsson | Elsa Dung Ínudóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Theodór Bjarnason | Símon Reynir Unndórsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Kristinn Guðmundsson | Bergþór Jóhannsson | Gréta Ósk Sigurðardóttir | Valdís Rán Samúelsdóttir | Jakob Myrkvi Garðarsson | Nafnleynd | Katrín Edda Snjólaugsdóttir | Nafnleynd | Eygló Guðmundsdóttir | Una Særún Jóhannsdóttir | Olga Hörn Fenger | Linda Hrönn Hermannsdóttir | Sigríður Valdimarsdóttir | Dagfinnur Ari Normann | Katrín Jóna Hafsteinsdóttir | Gunnlaugur Einarsson | Unnur Halldórsdóttir | Hrafnhildur Ólöf Ólafsdóttir | Lárus Þorvaldur Guðmundsson | Nafnleynd | Alexander Leó Þórsson | Guðný Halla Hauksdóttir | Nafnleynd | Dagur Bollason | Hrafnhildur Hjaltadóttir | Páll Arnar Erlingsson | Nafnleynd | Páll V Sigurðsson | Ægir Már Þórisson | Sólveig Filippusdóttir | Nafnleynd | Guðný Guðmundsdóttir | Óskar Ómarsson | Snorri Gunnarsson | Nafnleynd | Neil Marteinn McMahon | Ólöf Guðfinnsdóttir | Stefanía Guðrún Halldórsdóttir | Sigurjón A Guðmundsson | Nafnleynd | Ólafur Þór Arnalds | Rósa Guðrún Jóhannsdóttir | Halldór Óskarsson | Ingibjörg Aradóttir | Leifur Alexander Haraldsson | Nafnleynd | Gunnar Kristinn Ottósson | Oliver Steinn Bergsson | Hörður Kristján Nikulásson | Guðmundur J Hallvarðsson | Unnar Þór Reynisson | Snær Karlsson | Sævar Örn Hafsteinsson | Guðrún R Michelsen | Ásdís Gunnarsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Róbert Gíslason | Rafn Erlendsson | Tómas Birgisson | Nafnleynd | Nafnleynd | Einar Einarsson | Nafnleynd | Sigurður Pálsson | Nafnleynd | María Jóna Jónsdóttir | Nafnleynd | Kristján Árnason | Helena Hafþórsdóttir | Heimir Magni Hannesson | Nafnleynd | Einar Bergmann Sigurðarson | Geirfríður Sif Magnúsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Edda Björk Bogadóttir | Nafnleynd | Sigrún Jóna Sigmarsdóttir | Ívar Gissurarson | Eyþór Guðlaugsson | Sunna Björk Haraldsdóttir | Nafnleynd | Fjóla Guðmannsdóttir | Ari Víðir Axelsson | Páll Bragason | Emil S Björnsson | Steinþór Björnsson | Gísli Páll Ingólfsson | Nafnleynd | Helgi Guðjón Steinarsson | Kristinn Þórðarson | Arnaldur Mar Bjarnason | Valdís Björk Friðbjörnsdóttir | Branislava Dorovic | Hrafnhildur Schram | Anna María Hilmarsdóttir | Una Margrét Árnadóttir | Nafnleynd | Laufey Helga Geirsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Lilja Kristín Hallgrímsdóttir | Nafnleynd | Ragnar Þorgeirsson | Kristinn Arnar Svavarsson | Tatiana Kirilova Dimitrova | Svavar Jóhannsson | Ingi Steinar Ingason | Davíð Björnsson | Sigurður Þórðarson | Fríða Brá Pálsdóttir | Ingólfur Sigurðsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Arngrímur Jónsson | Nafnleynd | Ragnar Hannes Guðmundsson | Nafnleynd | Guðbjörg Svava Ragnarsdóttir | Kári Ársælsson | Bjarni Elvar Hannesson | Arnar Ingi Gylfason | Nafnleynd | Gerður G Óskarsdóttir | Þórey Sif Brink | Sveinn Árnason | Jón Áskelsson | Skúli Ingibergur Þórarinsson | Hafsteinn Viðar Ársælsson | Bjarni Hákonarson | Eyjólfur Árni Rafnsson | Ásta Bárðardóttir | Nafnleynd | Örn Jónsson | Hulda Bryndís Óskarsdóttir | Nafnleynd | Ellen Þórarinsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Ingibjörg Elsa Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Flórent Unnar Sæmundsson | Þóranna Sveinsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Kristín Gunnlaugsdóttir | Jóhann Skírnisson | Jenný Harðardóttir | Konráð Friðrik Svavarsson | Sigríður Rita Ragnarsdóttir | Páll Borg | Nafnleynd | Sigurþór Stefánsson | Nafnleynd | Júlía Petra Andersen | Halldór Hafsteinn Sigurðsson | Jakob Rúnar Guðmundsson | Ásgeir Nikulásson | Valdimar Vilhjálmsson | Ingibjörg Jónsdóttir | Jónas Karl Jónasson | Sveinn Þórðarson | Pétur Ingi Frantzson | Nafnleynd | Nafnleynd | Halldór Halldórsson | Davíð Kristófer Young | Jóhanna Jóhannsdóttir | Magnús Torfi Magnússon | Mikael Róbert Ólafsson | Erna Helgadóttir | Nafnleynd | Gísli Arnar Guðmundsson | Margrét Silja Þorkelsdóttir | Guðmundur Einarsson | Björn Steingrímsson | Ingimar Andersen | Rúnar Bachmann | Kent Lárus Björnsson | Guðlaug Jónsdóttir | Guðmundur Bjarki Ólafsson | Hannes Ástráður Auðunarson | Guðríður M Jónsdóttir | Nafnleynd | Elmar Gauti Halldórsson | Björn Reynir Halldórsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðni Tómasson | Nafnleynd | Steinunn Lilja Logadóttir | Jón Berg Jóhannesson | Nafnleynd | Nafnleynd | Borghildur Gunnarsdóttir | Guðlaug Björnsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Valgerður Andrésdóttir | Greta Sigríður Guðmundsdóttir | Elías Örn Halldórsson | Birkir Jónsson | Árni Hermann Reynisson | Nafnleynd | Ásgeir Guðmundsson | Linda Dögg Hólm | Nafnleynd | Þórir Jóhannsson | Axel Kaaber | Ragnar Jensson | Leó Freyr Halldórsson | Kolbrún Jónsdóttir | Lars Erik Johansen | Magnús Jóhann Jóhannsson | Nafnleynd | Júlía Birgisdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Elsa Bjarnadóttir | Jónína Margrét Davíðsdóttir | Nafnleynd | Erla Arnardóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Einar Long Gissurarson | Jón Óskar Sverrisson | Árni Alexander Baldvinsson | Hlynur Grétarsson | Jónína Vala Kristinsdóttir | Hálfdán Árnason | Bryndís Kristjánsdóttir | Nafnleynd | Haraldur Bachmann Ólafsson | Ásbjörg Benediktsdóttir | Nafnleynd | Inga Dóra Hrólfsdóttir | Karl Ágúst Þorbergsson | Kristinn Magnússon | Jeffrey Mikael Cosser | Nafnleynd | Ingibjörg L Sigurðardóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Davíð Leó Hall | Sigurður Sölvi Svavarsson | Nafnleynd | Erlendur Friðriksson | Elín Sigríður Gunnsteinsdóttir | Karen Dögg Gunnarsdóttir | Nafnleynd | Selma Sif Ísfeld Óskarsdóttir | Jörgen Þór Halldórsson | Nafnleynd | Birna Þorsteinsdóttir | Gylfi Arnbjörnsson | Nafnleynd | Anna Guðbjörg Sigmarsdóttir | Belinda Karlsdóttir | Einar Bjarni Eyþórsson | Pétur Jónsson | Alma Rún Rúnarsd. Thorarensen | Nafnleynd | Nafnleynd | Drífa Ármannsdóttir | Markús Sveinn Markússon | Nafnleynd | Íris Guðbjörg Stefánsdóttir | Kristmundur Magnússon | Benedikt Ingi Ásgeirsson | Kristín H Hartmannsdóttir | Guðjón Snær Steindórsson | Kristinn Hermannsson | Theodora Angel Dawson |

Áskorun til Alþingis I 85 Natalie Guðríður Gunnarsdóttir | Nafnleynd | Björgvin Guðmundsson | Haraldur Sigurðsson | Nafnleynd | Ferdinand Jónsson | Nafnleynd | Guðbjörg Birna Ketilsdóttir | Nafnleynd | Þórólfur Þorsteinsson | Jón Magnússon | Halldór B Hreinsson | Bergsteinn Sigurðarson | Jón Arnar Grétarsson | Nafnleynd | Albert Gíslason | Einar Baldvin Pálsson | Gestur Gunnarsson | Ester Andrésdóttir | Gunnar Atli Eggertsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðrún Rósa Guðnadóttir | Margrét Magnúsdóttir | Sigurður Sveinn Snorrason | Svandís Hallsdóttir | Nafnleynd | Sigríður Berndsen | Margrét Björgvinsdóttir | Þuríður Kristjánsdóttir | Jón Már Sverrisson | Nafnleynd | Nafnleynd | Rósa Björk Þórólfsdóttir | Nafnleynd | Ólafur Gíslason | Birna Pálsdóttir | Ragnheiður Bragadóttir | Nafnleynd | Guðrún Vídalín Þórðardóttir | Böðvar Bjarki Þorvaldsson | Helga Ásgeirsdóttir | Kolbrún Ellý Björgvinsdóttir | Sjöfn Evertsdóttir | Nafnleynd | Haldor Gunnar Haldorsen | Bjarni Kristján Þorvarðarson | Ísleifur Þór Erlingsson | Ingi Steinn Guðmundsson | Karl Þorláksson | Guðni Torfi Áskelsson | Haraldur Ingi Haraldsson | Björg Leósdóttir | Nafnleynd | Karl Steinar Guðnason | Eyjólfur Brynjar Kristinsson | Þórey Bragadóttir | Guðmundur Örn Leifsson | Soffía Valdimarsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Kristján Pálsson | Erla María Magnúsdóttir | Nafnleynd | Guðmundur Sigurðsson | Guðlaug Geirsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Símon Ingi Gunnarsson | Vígmundur Pálmarsson | Edílon Númi Sigurðarson | Hera Sigurðardóttir | Ingvar Tryggvason | Finnbogi B Ólafsson | Gyða Rut Arnmundsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðlaug Ósk Gunnarsdóttir | Hjörtur Ólafsson | Kristbjörn Borgþór Einarsson | Nafnleynd | Lára Björgvinsdóttir | Úlfar G Ásmundsson | Sveinhildur Torfadóttir | Guðmundur Karlsson | Nafnleynd | Brynhildur Pétursdóttir | Oddur Geirsson | Erla Dögg Gunnarsdóttir | Nafnleynd | Anna Hauksdóttir | Bjarki Andrew Brynjarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Magnús Örn Magnússon | Sigurður Ingi Guðmundsson | Nafnleynd | Signý Hlín Halldórsdóttir | Róbert Mellk | Ari Jón Baldursson | Nafnleynd | Baldur Gunnlaugsson | Anna Margrét Guðmundsdóttir | Þorvaldur Jón Henningsson | Nafnleynd | Edda Hersir Sigurjónsdóttir | Signý Scheving Þórarinsdóttir | Jóhanna Hákonardóttir | Nafnleynd | Herdís Ellen Gunnarsdóttir | Guðbjörg Lilja Maríusdóttir | Sveinn Oddgeirsson | Þóra Guðrún Þórisdóttir | Sandra Ösp Andrésdóttir | Jónína Ágústsdóttir | Anna Ragna Magnúsardóttir | Eiríkur Grímsson | Nafnleynd | Árni Ólafur Jónsson | Viðar Benediktsson | Ingibjörg Finnbogadóttir | Júlíus Viðar Axelsson | Garðar Smári Gunnarsson | Sigtryggur Bjarni Baldvinsson | Nafnleynd | Guðrún Sigríður Sigurðardóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Hansína Sturlaugsdóttir | Heiða Sigurbergsdóttir | Kristján Bjarnason | Herdís Bjarney Steindórsdóttir | Freyr Hreiðarsson | Eik Hallgrímsdóttir | Nafnleynd | Óskar Hallgrímsson | Ísleifur Birgisson | Nafnleynd | Guðmundur Sigurjón Hjálmarsson | Hallmar Halldórs | Árni Friðriksson | Alexander Örn Arnarson | Steingerður B Kristjánsdóttir | Sæmundur Árnason | Gunnar Freyr Þorleifsson | Tómas Björn Hauksson | Nafnleynd | Kolbrún Jóhannsdóttir | Nafnleynd | Úlfar Valsson | Nafnleynd | Jóhann Almar Einarsson | Gunnar Snær Gunnarsson | Gunnlaugur S Stefánsson | Nafnleynd | Arnhildur R Árnadóttir | Ásmundur Guðni Haraldsson | Ásmundur Guðjónsson | Ragnhildur Theódórsdóttir | Anna Margrét Th. Karlsdóttir | Alfreð Pálsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðríður M Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Magnús Óskarsson | Marinó Björnsson | Þórunn Helga Traustadóttir | Nafnleynd | Jóhann Ioan Constantin Solomon | Auðunn Sólberg Valsson | Sigríður Nanna Gunnarsdóttir | Kristján Adolfsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Vilborg Bjarkadóttir | Hrefna Kristbergsdóttir | Páll Pálsson | Guðný Baldursdóttir | Nafnleynd | Björn Steindórsson | Guðmundur Guðmundsson | Auður Eiríksdóttir | Nafnleynd | Sigurleif B Þorsteinsdóttir | Kristmar Jóhann Ólafsson | Nafnleynd | Helgi Jónsson | Ingvar Jón Bates Gíslason | Jón Þorkell Jónasson | Guðmundur Kristinn Thoroddsen | Nafnleynd | Nafnleynd | Hallgrímur Elías Grétarsson | Guðjón Þorkelsson Gíslason | Jensína Guðrún Hjaltadóttir | Ólafur Kjaran Árnason | Hreinn Hreinsson | Jóna Lísa Guðbjartsdóttir | Ásmundur Helgason | Nafnleynd | Halldóra Halldórsdóttir | Halldór Guðmundsson | Agnar Stefánsson | Nafnleynd | Bryndís Björgvinsdóttir | Kristmann Eiðsson | Starri Sigurðarson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Ingibjörg Ósk Ólafsdóttir | Sævar Vídalín Kristjánsson | Hinrik Valur Þorvaldsson | Jón Ólafsson | Jón Ingi Þorgeirsson | Birgir Þór Björnsson | Nafnleynd | Elsa Jóna Björnsdóttir | Hanna Sigurlaug Helgadóttir | Berglind Sólveig Þórarinsdóttir | Aldís Sunna Ólafsdóttir | Katrín Björk Kristinsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Brynleifur Hallsson | Nafnleynd | Birta Brynhildardóttir Flóvenz | Hilmar Þórarinn Hilmarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðmundur Ásgeirsson | Hörður Kristinn Heiðarsson | Rúnar Arthur Ingvarsson | Nafnleynd | Hinrik Pálsson | Nafnleynd | Vilhjálmur Hjálmarsson | Ástríður Hanna Jónsdóttir | Nafnleynd | Olgeir Sölvi Karvelsson | Nafnleynd | Ólína Björk Kúld Pétursdóttir | Þórunn María Þorgrímsdóttir | Ása Einarsdóttir | Nafnleynd | Reynir Sigurbjörn Hreinsson | Nafnleynd | Gísli Líndal Agnarsson | Sigrún Ágústsdóttir | Vigdís Arna Jóns. Þuríðardóttir | Harpa Georgsdóttir | Guðlaug Stella Jónsdóttir | Sif Jóhannesdóttir | Anna Halldóra Hermannsdóttir | Einar Páll Tryggvason | Kristín Ragna Pálsdóttir | Steinunn Guðmundardóttir | Þóra Björk Jóhannesdóttir | Halldór Guðmundsson | Nafnleynd | Davíð Kristjánsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Sindri Sæmundsson | Jónas Rafnar Ingason | Gestur Valdimar Bjarnason | Guðlaugur V Eyjólfsson | Valgerður Ólafsdóttir | Óttar Páll Gíslason | Nafnleynd | Ágúst Friðriksson | Nafnleynd | Stefanía Harðardóttir | Guðmundur Sigfinnsson | Soffía Margrét Magnúsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Alda Rún Ingþórsdóttir | Sigríður Júlíusdóttir | Bóas Valdórsson | Oddný Þorvaldsdóttir | Hafþór Valur Hafsteinsson | Védís Pálsdóttir | Jón Gunnar Eysteinsson | Bjarni Kristjánsson | Nafnleynd | Sólrún Trausta Auðunsdóttir | Sigvaldi Þór Eggertsson | Nafnleynd | Brynja Ósk Birgisdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Burkni Maack Helgason | Anna Giudice | Nafnleynd | Védís Kjartansdóttir | Svava Sólveig Svavarsdóttir | Trausti Leósson | Nafnleynd | Nafnleynd | Kristjana Þ Jónsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Jens Jónsson | Helgi Rúnar Jónsson | Magnús Rafnar Kjartansson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Már Arnarson | Helgi Þorbjörn Svavarsson | Hannes Stefánsson | Nafnleynd | Þórhallur Baldursson | Sunna Ýr Einarsdóttir | Hannes Haraldsson | Gerður Jónsdóttir | Jónas Ingólfur Lövdal | Gunnar Már Kristjánsson | Kristján Ólafsson | Davíð Scheving Thorsteinsson | Anna Þórdís Grímsdóttir | Sigurður Eggertsson | Pétur Húni Björnsson | Sigurður Ó Kristófersson | Halldór Örn Óskarsson | Mohammad Tariq | Bryndís Berg | Nafnleynd | Hallgrímur Hrafnsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Kristján Gunnarsson | Þóra Þorgrímsdóttir | Nafnleynd | Katrín Snæhólm Baldursdóttir | Gunnar Svavarsson | Nafnleynd | Jens Valur Ólason | Valgeir Arnar Knútsson | Kjartan Rolf Árnason | Pétur Örn Friðriksson | Tryggvi Gunnarsson | Kari Ósk Grétudóttir | Hinrik Pétursson | Nafnleynd | Sandra Dögg Jónsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigurður G Sigurðsson | Nafnleynd | Gunnar Halldórsson | Erna Sigurjónsdóttir | Helga María Carlsdóttir | Bjarni Björnsson | Gerður Pétursdóttir | Kristín Sylvía Ragnarsdóttir | Jórunn Kristín Fjeldsted | Steinunn Guðbjörnsdóttir | Nafnleynd | Kolbeinn R Kristjánsson | Anna Kristín Gunnarsdóttir | Karl Alexander Jóhannsson | Jóhanna Guðrún Zoega Jónsdóttir | Kristbjörg Árný Jensen | Viðar Jónsson | Sigurbjörn Karl Karlsson | Eiríkur Waltersson | Stefán Óskarsson | Katrín Helga Guðjónsdóttir | Matthildur Kaymaz Úlfarsdóttir | Bjarni Grétar Bjarnason | Íris Dögg Sverrisdóttir | Nafnleynd | Friðrik Eysteinsson | Nafnleynd | Bergþór Einarsson | Nafnleynd | Guðbrandur Jónsson | Nafnleynd | Torfi Stefán Jónsson | Gíslína Lóa Kristinsdóttir | Magnea Guðríður Ingólfsdóttir | Tinna Sif Sindradóttir | Alexander Hafþórsson | Nafnleynd | Jónas Þór Unnarsson | Valdemar Pálsson | Halldór Friðriksson | Magnús Bergmann Jónasson | Þorlákur Sveinsson Lyngmo | Anna Katrín Eyþórsdóttir | Sigvaldi Viggósson | Lovísa María Emilsdóttir | Jens Karl Bernharðsson | Bryndís Jóhannesdóttir | Nafnleynd | Sara Björg Pétursdóttir | Pétur Jóhann Sigvaldason | Guðjón Garðarsson | Þórdís Sverrisdóttir | María Guðjónsdóttir | Guðrún Halldóra Jónsdóttir | Magnús Finnbjörnsson | Kristján Jónsson | Ragnar Þorsteinsson | Jón Bjarni Gunnarsson | Sveinn Muller | Anton Rafn Ásmundsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðrún Ágústa Sigurbentsdóttir | Nafnleynd | Elísabet Árný Tyrfingsdóttir | Helga Bogadóttir | Sigurður Haukur Guðnason | Gunnar Árni Vigfússon | Aldís Jóna Ásgeirsdóttir | Nafnleynd | Óskar Atli Rúnarsson | Geir Þór Geirsson | Hrefna Magnea Guðmundsdóttir | Jóhanna Fríða D Guðjónsdóttir | Birna Pála Rúnarsdóttir | Egill Einarsson | Óli Heiðar Jónsson | Magnús Heiðarr Björgvinsson | Katrín Ásta Jóhannsdóttir | Ingólfur Björnsson | Nafnleynd | Bergur Hinriksson | Uni Gíslason | Elfa Björk Ellertsdóttir | Ari Sigfússon | Sigurgeir Jónsson | Þormóður Haraldsson | Vilmundur B Kristjánsson | Ingvar Óli Eymundsson | Kjartan Akil Jónsson | Nafnleynd | Anna Mjöll Sigurðardóttir | Nafnleynd | Sigrún Snorradóttir | Nafnleynd | Sigrún Simons Magnúsdóttir | Nafnleynd | Inga Ævarsdóttir | Ísak Leifsson | Unnar Þór Guðmundsson | Sigmundur Guðmundsson | Ágúst Ársælsson | Gunnar Örn Gunnarsson | Baldvin Óli Gunnarsson | Jón Þórir Einarsson | Jóhanna Pálmadóttir | Hildur Sævarsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Ásta Sóley Haraldsdóttir |

86 I Áskorun til Alþingis Sigtryggur Guðmundsson | Björn Gauti Björnsson | Sigurður Skagfjörð Ingvarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Eggert Þorleifsson | Hulda Sæland | Teitur Erlingsson | Ragnheiður Rafnsdóttir | Þórir Guðmundsson | Nafnleynd | Snorri Jónsson | Nafnleynd | Ögmundur Páll Gunnarsson | Sigrún Sigurðardóttir | Nafnleynd | Sigrún Hlín Sigurðardóttir | Guðný Sigríður Sigurþórsdóttir | María Úlfarsdóttir | Þórunn Sigurfinnsdóttir | Nafnleynd | Valgeir Helgi Barðason | Guðrún Geirsdóttir | Gísli Björnsson | Kristín Emilía Ingibergsdóttir | Íris Arnlaugsdóttir | Nafnleynd | Vaka Frímann | Katrín Júlía Júlíusdóttir | Snorri Ásmundsson | Arnar Pétursson | Svafa Hildur Ásgeirsdóttir | Rúna Vala Þorgrímsdóttir | Ingólfur Lekve | Blær Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Bjarni Guðni Jóhannesson | Hanna María Tómasdóttir | Jón Friðrik Jónatansson | Nafnleynd | Kristín Guðrún Jónsdóttir | Gísli Guðlaugsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Erla Þorgilsdóttir | Jón Birgir Ragnarsson | Ingi Páll Sæbjörnsson | María Felisa Villareal | Nafnleynd | Jón Eric Halliwell | Halla Kristín Kristinsdóttir | Nafnleynd | Jóhann Víglundsson | Sigrún Edda Eðvarðsdóttir | Nafnleynd | Bergrún Andradóttir | Anna Jóhannesdóttir | Ingibjörg Benediktsdóttir | Líney Björg Pétursdóttir | Bergþór Konráðsson | Nafnleynd | Hallur Karlsson | Sigurmundur Róbertsson | Nafnleynd | Anna Ingibjörg Hallgrímsdóttir | Halldór Laxdal | Sigríður Jóhannsdóttir | Baldur Sigurðsson | Amanda Jane Garner Mata | Ásdís Þórarinsdóttir | Kristín Magnúsdóttir | Nafnleynd | Helgi Svanbergsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðmundur Ingólfsson | Ólafur Reimar Gunnarsson | Alexandra Barbara Karlsdóttir | Helga Birna Gunnarsdóttir | Nafnleynd | Sigríður B Vilhjálmsdóttir | Lúðvík Guðjónsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Sari Maarit Cedergren | Ástrós Erla Benediktsdóttir | Nafnleynd | Sigtryggur Antonsson | Bergdís Linda Kjartansdóttir | Nafnleynd | Þórhallur Guðmundsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Anna Samúelsdóttir | Nafnleynd | Rúnar Magnússon | Geir Guðmundsson | Viggó Örn Guðbjartsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Ása Björk Finnsdóttir | Þorsteinn Berg | Ágúst Leó Ólafsson | Guðmundur Sigurþórsson | Guðbjörg Ólafsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigrún Sigurþórsdóttir | Páll Eyjólfur Ingvarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigrún Júlíusdóttir | Sigmar Björgvin Árnason | Benedikt Sigurður Kristjánsson | Gísli Bjarki Guðmundsson | Jón Einarsson Þormar Pálsson | Kristján Georgsson | Dóra Haraldsdóttir | Florian Tabaku | Berglind Guðmundsdóttir | Sigurður Steingrímsson | Sigurlaug Arnardóttir | Nafnleynd | Hallbjörn Sigurður Guðjónsson | Páll Þorsteinsson | Elsa Jónsdóttir | Nafnleynd | Kjartan Þórðarson | Nafnleynd | Magnús Guðlaugsson | Friðrik Bogason | Nafnleynd | Helgi Laustsen | Gríma Kristjánsdóttir | Nafnleynd | María Aðalheiður Sigmundsdóttir | Kolbrún Eydís Ottósdóttir | Lilja Kristín Ólafsdóttir | Karl Kristinn Þórhallsson | Nafnleynd | Gylfi Gunnlaugsson | Einar Ingimundarson | Nafnleynd | Guðmundur Þór Jónsson | Nafnleynd | Elísa Erludóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Elísabet Magnúsdóttir | Nafnleynd | Júlíana Sól Sigurbjörnsdóttir | Halla Jónsdóttir | Björgvin Brynjólfsson | Birgir Ari Hilmarsson | Oddur Pétur Hauksson | Árni Eiríksson | Aðalsteinn Þór Guðmundsson | Nafnleynd | Helgi Hafsteinn Helgason | Sólveig Hallsteinsdóttir | Arngrímur Vídalín Stefánsson | Birgir Arnór Birgisson | Rakel Guðný Pálsdóttir | Óskar H Gunnarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Elva Traustadóttir | Svanfríður Ingvadóttir | Anna Ásgeirsdóttir | Guðbjörg Sandholt Gísladóttir | Björg Sigurlaug Loftsdóttir | Jenný Sigfúsdóttir | Nafnleynd | David Colin Bertelsen | Anna Guðrún Pétursdóttir | Nafnleynd | Sunna Mjöll Valdimarsdóttir | Berglind Ósk Þráinsdóttir | Sigurður Kristinn Guðjohnsen | Markús Már Efraím Sigurðsson | Nafnleynd | Bára Björk Lárusdóttir | Nafnleynd | Berglind Ósk Hlynsdóttir | Anna Guðrún Magnúsdóttir | Rut Einarsdóttir | Birgir Þór Gylfason | Nafnleynd | Gísli Sæmundur Guðmundsson | Þórný Eiríksdóttir | Katrín Valdís Hjartardóttir | Össur Skarphéðinsson | Ómar Karl Jóhannesson | Ásta Þórsdóttir | Aðalheiður Hannesdóttir | Anna Hrefnudóttir | Elva Eir Grétarsdóttir | Halldór Guðjónsson | Nafnleynd | Telma Haraldsdóttir | María Ólafsdóttir | Rannveig Rafnsdóttir | Nafnleynd | Guðrún Jóhanna Hallgrímsdóttir | Nafnleynd | Þorgrímur Pétursson | Nafnleynd | Þorfinnur Finnlaugsson | Hjörtur Torfi Halldórsson | Jónas Kweiting Sen | Bryndís Eysteinsdóttir | Hrefna Björk Jónsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Björg Eiríksdóttir | Linda Björk Þormóðsdóttir | Nafnleynd | Gunnar Berg Haraldsson | Áskell Sigurðsson | Nafnleynd | Þorgeir Hjörleifsson | Arnór Guðmundsson | Hilmar Þór Hilmarsson | Nafnleynd | Gísli Stefán Ásgeirsson | Ragnheiður Sigurðard Bjarnarson | Tinna Rós Guðmundsdóttir | Sólveig B Halldórsdóttir | Nafnleynd | Guðný Hilmarsdóttir | Eyþór Skúli Jóhannesson | Ásgeir Þór Ásgeirsson | Indriði Björnsson | Freydís Frigg Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Trausti Hafsteinsson | Steinunn Þrúður Hlynsdóttir | Máni Steinn Másson | Arnfríður Gísladóttir | Nafnleynd | Jón Valdimarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Jóhannes Gunnarsson | Kristjana Ester Jónsdóttir | Kristján Hjálmarsson | Nafnleynd | Guðný Gígja Skjaldardóttir | Rebekka Cordova | Ingólfur Hermannsson | Agnes Reynisdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Einar Birgisson | Bylgja Gunnur Guðnýjardóttir | Ólafur Bjarki Bogason | Jóna Björg Jónsdóttir | Guðmundur Stefán Erlingsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Sólrún Bragadóttir | Haukur Guðmundsson | Jón Grétar Gissurarson | Hlynur Helgason | Andrés Guðmundsson | Nafnleynd | Tómas Örn Sigurbjörnsson | Bára Jónsdóttir | Nafnleynd | Mohammadali Mobli | Nafnleynd | Gyða Margrét Arnmundsdóttir | Ísleifur Gíslason | Sigrún Sigurðardóttir | Ívar Már Jónsson | Þórir Óskarsson | Sigurður Hlynur Snæbjörnsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Anna Þóra Árnadóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Pétur Snæland | Hulda Björg Sigurðardóttir | Elfar Pétursson | Nafnleynd | Gerður Aagot Árnadóttir | Nafnleynd | Jónbjörn Finnbogason | Brynjólfur Þorvarðsson | Guðmundur Óskar Emilsson | Hjörleifur Pálsson | Nafnleynd | Tryggvi Johnsen | Nafnleynd | Guðfinna Eydal | Nafnleynd | Vilhjálmur Jónsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Anna Kristine Magnúsdóttir | Nafnleynd | Kári Knútsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Eyvindur Þorsteinsson | Ragna Björt Einarsdóttir | Nafnleynd | Stefán Tandri Halldórsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Viðar Gunnarsson | Nafnleynd | Soffía Kjaran | Nafnleynd | Sigurjóna Jónsdóttir | Jón Guðjón Andersen | Andri Geir Elvarsson | Hrönn Guðmundsdóttir | Tryggvi Felixson | Nafnleynd | Tryggvi Sigfússon | Ingólfur Arnarson | Nafnleynd | Guðjón Þór Kristjánsson | Jón Ellert Benediktsson | Ágúst Guðmundur Atlason | Nafnleynd | Soffía Árnadóttir | Bjarni Ólason | Nafnleynd | Nafnleynd | Haukur Þór Harðarson | Inga Höskuldsdóttir | Álfheiður Sigurðardóttir | Hörður J Oddfríðarson | Baldur Már Richter | Gestur Ernir Viðarsson | Nafnleynd | Þorsteinn Pétursson | Anna Dóra Gunnarsdóttir | Kristjana Jóhanna Lilliendahl | Nafnleynd | Rebekka Halldórsdóttir | Nafnleynd | Guðjón Hreinn Hauksson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Steinunn Lárusdóttir | Eyþór Gunnar Gíslason | Sigtryggur Stefánsson | Sindri Ólafsson | Felix Ragnarsson | Jón Níels Gíslason | Barbra Nakitende | Nafnleynd | Nafnleynd | Inga Hugborg Ómarsdóttir | Anna Karen Birgisdóttir | Nafnleynd | Sigurlinni Sigurlinnason | Þorsteinn Lárusson | Indriði Theódór Hjaltason | Steinþór Einarsson | Bragi Gunnlaugsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Halldór Jónsson | Nafnleynd | Sverrir Ásgeirsson | Nafnleynd | Valdimar Garðar Guðmundsson | Kristinn Pétur Pétursson | Elvar Óskarsson | Lára Sólnes | Viktor Blöndal Pálsson | Ingunn Norðdahl | Baldvin Baldvinsson | Orri Huginn Ágústsson | Guðmundur Jónsson | Nafnleynd | Heiða Björk Þórbergsdóttir | Sigurjón Kjartansson | Ágúst Thorstensen | Unnur Ýr Guðráðsdóttir | Margrét Elíasdóttir | Sigrún Harðardóttir | Apríl Sól Salómonsdóttir | Margrét Ósk Heimisdóttir | Nafnleynd | Heimir Arnar Birgisson | Arngrímur Kristinsson | Jón Gunnar Bjarkan | Kristrún Úlfarsdóttir | Áskell Gestsson | Nafnleynd | Steinunn Bergsteinsdóttir | Lilja Bára Gruber | Ingigerður Jónsdóttir | Þórir Andri Karlsson | Stefanía Katrín J Finnsdóttir | Ingveldur H B Húbertsdóttir | Valdimar Sigurjónsson | Helga Hreiðarsdóttir | Nafnleynd | Snorri Páll Einarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Eyþór Örlygsson | Nafnleynd | Jóhann Róbertsson | Sigríður Kolbrún Indriðadóttir | Ingibjörg Hulda Guðmundsdóttir | Ólafur Gíslason | Viktor Stefánsson | Stefán Gestur Stefánsson | Dagur Ingi Jónsson | Jóhanna M Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Inga Borg | Nafnleynd | Saga Hlíf Birgisdóttir | Geir Thorsteinsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Bára Friðriksdóttir | Benedikt Aron Guðnason | Nafnleynd | Rósanna Andrésdóttir | Hannes Bjarnason | Nafnleynd | Borghildur Vilhjálmsdóttir | Magnús Guðmundsson | Sigurður Stefán Bjarnason | Hrafnkell S Gíslason | Erna Óladóttir | Júlíus Högnason | Hulda Bjarnadóttir | Unnur Erna Ólafsdóttir | Guðbjörg Bjarnadóttir | Eymundur Lúthersson | Baldvin Einarsson | Nafnleynd | Elínborg Lilja Ólafsdóttir | Elínborg Sigríður Freysdóttir | Kristinn Arnarson | Matthías Pétursson | Gauti Þórarinsson | Gunnar Konráðsson | Margrét Ása Eðvarðsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Páll Tómas Finnsson | Ásdís Magnea Þórðardóttir | Sabri Dzeladini | Einar Ágúst Evensen | Sólveig Þorbergsdóttir | Ásta Málfríður Einarsdóttir | Kári Jónasson | Nafnleynd | Ingibjörg Guðrún Sverrisdóttir | Gunnar Sverrisson | Guðný Ellen Sveinsdóttir | Nafnleynd | Svanur Grétar Jóhannsson | Sigríður Elsa Kristjánsdóttir | Unnar Darri Sigurðsson | María Ingibjörg Kristjánsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigurður Garðarsson | Nafnleynd | Arnaldur A Rögnvaldsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd |

Áskorun til Alþingis I 87 Nafnleynd | Björgvin Ægir Richardsson | Hörður Karlsson | Oddur Friðriksson | Sif Einarsdóttir | Halldór Halldórsson | Eyja Eydal Björnsdóttir | Jóhann Alfreð Kristinsson | Nafnleynd | Hallur Sigurðsson | Ólafur Haukur Ólafsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Brandur Bjarnason Karlsson | Gunný Ísis Magnúsdóttir | Gísli Fannberg | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Teitur Minh Phuoc Du | Anna Soffía Guðmundsdóttir | Birgir Gíslason | Þorleifur Geirsson | Ástríður Þórey Jónsdóttir | Hekla Fjölnisdóttir | Unnur Hrefna Jóhannsdóttir | Gísli Bragi Hjartarson | Aðalsteinn Jónsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Íris Magnúsdóttir | Arnheiður Tryggvadóttir | Rebekka Jóhannesdóttir | Maryna Krasovska | Nafnleynd | Helga Rún Björgvinsdóttir | Herdís Birna Heiðarsdóttir | Steinunn Guðrún Guðjónsdóttir | Kristín Bryndís Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Sigurður Hreinsson | Nafnleynd | Vigdís A Jónsdóttir | Hallgrímur Gröndal | Nafnleynd | Ómar Þór Árnason | Halldór Björnsson | Nafnleynd | Skæringur Georgsson | Nafnleynd | Bjarni Freyr Borgarsson | Helen Svava Helgadóttir | Elísabet Sævarsdóttir | Guðrún Lára Aðalsteinsdóttir | Guðmundur Jóhann Jónsson | Þórunn Kristín Sigfúsdóttir | Sigmundur Kristberg Magnússon | Nafnleynd | Nafnleynd | Ingþór Theódór Guðmundsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Hlynur Indriðason | Nafnleynd | Úlfar Þormóðsson | Nafnleynd | Magnús Ólason | Guðbjörg Rut Þórisdóttir | Jón Garðar Davíðsson | Berglind Helgadóttir | Íris Davíðsdóttir | Sigrún Kristín Barkardóttir | Matthías Steinarsson | Einar Þorsteinsson | Ólöf Stefanía Eiríksdóttir | Nafnleynd | Arnar Theódórsson | Silja Sif Arnfjörð Smáradóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigurður Einarsson | Nafnleynd | Kristján Þorsteinsson | Nafnleynd | Trausti Björn Ingvarsson | Anton Hilmarsson | Einir Örn Einisson | Svanhvít Thea Árnadóttir | Hallgrímur Helgason | Nafnleynd | Sólveig Magnúsdóttir | Jón Bergmann Ársælsson | Nafnleynd | Árni Grétar Árnason | Svavar Sigmundsson | Ragnar Skúli Castillo | Nafnleynd | Nafnleynd | Vera Knútsdóttir | Sigrún Sveinbjörnsdóttir | Helgi Þórisson | Ragnar Frank Kristjánsson | Anna Gunnarsdóttir | Sunna Björg Sigfríðardóttir | Karel Matthías Matthíasson | Nafnleynd | Guðbjörg Eva Halldórsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Snædís Kristmundsdóttir | Anna Hugadóttir | Sonja Birna Jónsdóttir | Nafnleynd | Pétur Hallsson | Nafnleynd | Bergþór Heimir Þórðarson | Birgir Jóhannsson | Guðjón Ingvi Guðjónsson Hansen | Urður Hákonardóttir | Nafnleynd | Jenný Anna Baldursdóttir | Nafnleynd | Margrét Gunnarsdóttir | Einar Kristberg Sigurðsson | Kristín Sigríður Reynisdóttir | Þórir Már Ingólfsson | Þór Sigurðsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Björn Björnsson | Páll Eðvarð Sigurvinsson | Nafnleynd | Guðbrandur Stígur Ágústsson | Hlín Eyjólfsdóttir | Ester Ósk Gestsdóttir Waage | Snorri S Welding | Nafnleynd | Sigríður Didda Aradóttir | Nafnleynd | Rut Petersen | Nafnleynd | Anna Jóna Halldórsdóttir | Hrönn Sigurðardóttir | Nafnleynd | Kristrún Ásgrímsdóttir | Kristján Ástþór Baldursson | Jóhannes Ólafur Ellingsen | Nafnleynd | Sigrún Helga Lund | Sigurður Heiðar Helgason | Nafnleynd | Hörður Þór Hjálmarsson | Nafnleynd | Íris Hrund Ormsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðný Lilja Oddsdóttir | Bergrún Helga Gunnarsdóttir | Nafnleynd | Aseneth Luna Martinez | Lilja Líndal Aðalsteinsdóttir | Nafnleynd | Sigþrúður Inga Jónsdóttir | Sigríður Sigurðardóttir | Nafnleynd | Davíð Torfi Ólafsson | Elín Grímsdóttir | Erla Jóna Steingrímsdóttir | Snorri Sturluson | Gestur Benediktsson | Daníel Smári Magnússon | Nafnleynd | Margrét Óskarsdóttir | Nafnleynd | Brynjar Helgason | Nafnleynd | Sigrún Viktorsdóttir | Nafnleynd | Helga Leifsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Ástmar Yngvi Birgisson | Lilja Björk Andrésdóttir | Nafnleynd | Sigríður Hrund Snorradóttir | Harpa Almarsdóttir | Jónas Baldursson | Enrique H Canales Fuentes | Þórarinn Hauksson | Nafnleynd | Þórir Þórisson | Nafnleynd | Aldís Árnadóttir | Nafnleynd | Ingþór Magnússon | Nafnleynd | Sigurður Fannar Grétarsson | Ylfa Eysteinsdóttir | Ottó Freyr Jóhannsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Kristjana Kjartansdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigurður Hrafnkell Sigurðsson | Elva Dóra Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Magnús Friðrik Einarsson | Benedikt Sigurvinsson | Jóhann Birgir Jónasson | Erlingur S Bergvinsson | Sveindís Gunnur Björnsdóttir | Óli Bjarni Ólason | Nafnleynd | Kristján Karl Sigmundsson | Aníta Björk Axelsdóttir | Ingunn Anna Ingólfsdóttir | Nafnleynd | Ingibergur Magnússon | Nafnleynd | Oddný Halldórsdóttir | Katrín Þyri Magnúsdóttir | Nafnleynd | Gunnar Berg Gunnarsson | Edda Hlín Hallsdóttir | Nafnleynd | María Ellingsen | Einar Eyjólfsson | Ari Guðni Hauksson | Pétur Ólafur Hermannsson | Karl Olsen | Hafsteinn Karlsson | Lilja Lien Khong | Sverrir Jensson Dalsgaard | Nafnleynd | Elísabet Jónsdóttir | Sveindís Anna Jóhannsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Ingibjörg Eyfells | Ingvar Alfreð Sigfússon | Nafnleynd | Andreas Guðmundsson | Örnólfur Sveinsson | Már Björgvinsson | Nafnleynd | Anna Jóna Heimisdóttir | Agla Sigríður Egilsdóttir | Ingunn Jóna Gísladóttir | Nafnleynd | Helga Elísabet Kristjánsdóttir | Erla Sólveig Óskarsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Aðalsteinn Örn Aðalsteinsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Júlíus Heimir Ólafsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Þórður Magnússon | Nafnleynd | Erna H Sigurbjörnsdóttir | Hlynur Þór Magnússon | Nafnleynd | Nafnleynd | Elísabet Brynhildardóttir | Kristján Smári Guðjónsson | Nafnleynd | Ægir Þór Eysteinsson | María Jónsdóttir | Hanna Bjartmars Arnardóttir | Guðríður Björk Magnúsdóttir | Guðbjörg Vignisdóttir | Guðveig Sigurðardóttir | Ragnar Birkir Bjarkarson | Kolbrún Sandra Hrafnsdóttir | Kristín Arna Ingólfsdóttir | Jón Hrafn Hlöðversson | Halla Þórðardóttir | Haraldur Már Pétursson | Nafnleynd | Frímann Svavarsson | Ágústa Jóna Þorsteinsdóttir | Nafnleynd | Árni Áskelsson | Árni Kristinn Leósson | Illugi Auðunsson | Sigríður Erlendsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Finnur Örn Guðmundsson | Nafnleynd | Gunnar Narfi Gunnarsson | Eiríkur Hafberg Sigurjónsson | Ingibjörg Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðrún Hrefna Guðmundsdóttir | Gunnar Freyr Guðmundsson | Þröstur Haraldsson | Óskar Gíslason | Guðrún Kristófersdóttir | Vigdís Björk Agnarsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Magnús Blöndal | Nafnleynd | Nafnleynd | Aðalgeir J Hólmsteinsson | Nafnleynd | Anna Skaftadóttir | Atli Bollason | Nafnleynd | Guðjón Helgi Hafsteinsson | Nafnleynd | Anna Rós Ívarsdóttir | Magnús Gísli Arnarson | Unnur Alma Thorarensen | Böðvar Tómasson | Guðni Magnús Björnsson | Nafnleynd | Stefán Elí Gunnarsson | Guðlaug Valdís Ólafsdóttir | Brynja Hjálmsdóttir | Ásta María Reynisdóttir | Valgerður Benediktsdóttir | Unnur Kjartansdóttir | Ásgeir Valur Sigurðsson | Nafnleynd | Kári Kjartansson | Gunnar Sigurðsson | Nafnleynd | Gerða Kristinsdóttir | Nafnleynd | Tómas Magnússon | Guðmundur Helgason | Gunnar Straumland | Nafnleynd | Snæbjörg Snæbjarnard. Jörgensen | Óskar Finnur Gunnarsson | Þorvaldur Jónsson | Jón Mogensson Schow | Trausti Örn Þórðarson | Sigríður Ásgrímsdóttir | Hrönn Traustadóttir | Nafnleynd | Jóhannes Geir Númason | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Kristín Ástgeirsdóttir | Arnar Már Ólafsson | Vigdís Ingólfsdóttir | Nafnleynd | Katrín Ósk Björnsdóttir | Kristín Sveinsdóttir | Gabríel Antonio Rodriguez | Nafnleynd | Gunnar Aðalsteinn Hilmarsson | Þorvaldur Páll Helgason | Þórunn Vala Jónasdóttir | Björgvin Steindórsson | Aðalbjörg Tryggvadóttir | Vigfús Jóhannesson | Guðný Ingvarsdóttir | Sigrún Halldóra Einarsdóttir | Ólöf Margrét Magnúsdóttir | Ingi Björgvin Karlsson | Nafnleynd | Arnar Gíslason | Anna Magnea Harðardóttir | Nafnleynd | Matthías Sigurður Magnússon | Hallur Már Helgason | Jón Þórir Jónsson | Kristín Ruth Helgadóttir | Rúnar Matthíasson | Nafnleynd | Aron Freyr Leifsson | Margrét Tryggvadóttir | Jónas Sveinsson | Dröfn Guðmundsdóttir | Sveinn Aðalbergsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðbjörg Vilhjálmsdóttir | Harpa Rós Drzymkowska | Nafnleynd | Halldóra Ingunn Magnúsdóttir | Davíð Már Jóhannsson | Jóna Ólafsdóttir | Lilja Karen Kjartansdóttir | Eva Sjöfn Helgadóttir | Nafnleynd | Friðrik Ingi Ólafsson | Nafnleynd | Hafliði Helgason | Borgþór Egilsson | Atli Brynjar Guðmundsson | Hjörtur Georg Gíslason | Erla Björk Sverrisdóttir | Anna Eymundsdóttir | María Ósk Gunnsteinsdóttir | Hjálmar Arinbjarnarson | Guðný Dóra Sigurðardóttir | Steinunn Einarsdóttir | Jón Örvar Arason | Birgir Björnsson | Nafnleynd | Sigurður Torfi Sigurðsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Aron Freyr Eiríksson | Gústaf Adolf Andrésson | Vilhjálmur Pálsson | Nafnleynd | Einar Albert Sverrisson | Emil Kristófer Sævarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Þorgeir Jón Júlíusson | Ingibjörg Lára Þorbergsdóttir | Kolbrún Bessadóttir | Birgir Þór Baldvinsson | Nafnleynd | Einar Þór Fríðu Ólason | Erna Berglind Hreinsdóttir | Hjalti Hugason | Nafnleynd | Heimir Logi Gunnarsson | Nafnleynd | Herdís Gunnarsdóttir | Kristín Jóna Sigurðardóttir | Nafnleynd | Jón Ragnar Reynisson | Nafnleynd | Nafnleynd | Jóhannes Helgason | Steinunn Birna Aðalsteinsdóttir | Nafnleynd | Alexandra Ýrr Ford | Birna Reynisdóttir | Nafnleynd | Magnús Einarsson | Nafnleynd | Steindór Rúnar Ágústsson | Jón Óskar Sólnes | Nafnleynd | Ruth Árnadóttir | Unnar Þór Bachmann | Nafnleynd | Dagur Sigurjónsson | Birgir V Sigurðsson | Ásgeir Þ Kristinsson | Daði Árnason | Nafnleynd | Sigrún Jóna Marelsdóttir | Baldur Jóhannsson | Sævar Björnsson | Hafliði Elíasson | Phedra Maren Thompson | Bjarni Hálfdánarson | Kristín Einarsdóttir Mantyla | Nafnleynd | Guðrún Rögn Jónsdóttir | Óskar Sigurðsson | Róbert Högni Þorbjörnsson | Björn Kristjánsson | Þorgrímur P Þorgrímsson | Nafnleynd | Örn Guðnason | Ásgeir Hjálmar Sigurðsson | Úlfar Helgi Úlfarsson | Nafnleynd | Kolbrún Svansdóttir | Nafnleynd | Bjarni Þór Pálsson | Þórarinn

88 I Áskorun til Alþingis Gunnarsson | Kristófer Óðinn Violettuson | Ragnheiður G Þorgeirsdóttir | Nafnleynd | Haraldur Guðmundsson | Sif Jóhannsdóttir | Jóhanna Ólína Hlífarsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Sævar Jóhannesson | Jóhann Jónsson | Viktor Pétursson | María Lovísa Sigvaldadóttir | Sveinn Eggert Jónsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðrún Jóna Magnúsdóttir | Kolbeinn Árnason | Gísli Kort Kristófersson | Haraldur Jónsson | Svanhildur Th Valdimarsdóttir | Nafnleynd | Ágúst Frímann Jakobsson | Orri Kristjánsson | Sveinn Friðfinnsson | Sævar Magnússon | Áslaug Þorgeirsdóttir | Hulda Jónsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Sólrún Karí Jónsdóttir | Steingerður Einarsdóttir | Margrét Sveinbjörnsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Arnar Hannesson | Edda Sigurbjörg Aradóttir | Embla Sól Þórólfsdóttir | Atli Antonsson | Inga Sigríður Magnúsdóttir | Guðbjörg Helgadóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Berta Jóhannsdóttir | Hallgrímur Baldursson | Nafnleynd | Nafnleynd | Uggi Ævarsson | Helga Guðmundsdóttir | Sigríður Sigurðardóttir | Unnur Baldursdóttir | Lazaro Luis Nunez Altuna | Valur Freyr Halldórsson | Björn Þorsteinsson | Arnar Bill Gunnarsson | Sólrún Björk Valdimarsdóttir | Kristín Ólafsdóttir | Ólafur Dagur Skúlason | Nafnleynd | Arnar Þór Guðmundsson | Nafnleynd | Anna Lúðvíksdóttir | Guðrún Hilmisdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Lilja Svanbjörg Sigurðardóttir | Illugi Jökulsson | Íris Mýrdal Kristinsdóttir | Aðalbjörg Ólafsdóttir | Guðrún Þorgerður Larsen | Selma Lind Jónsdóttir | Ragnheiður Gunnarsdóttir | Sigríður Emilsdóttir | Nafnleynd | Katrín Grímsdóttir | María Valsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Katrín Ýr Kristensdóttir | Nafnleynd | Sigurður Kristinn Erlingsson | Guðmundur B Hólmsteinsson | Tryggvi Páll Tryggvason | Sigurður Rúnar Þórsson | Nafnleynd | Kristleifur G Torfason | Nafnleynd | Ólafur Einar Gunnarsson | Nafnleynd | Brynja Jónsdóttir | Nafnleynd | Þorsteinn Björnsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Þórður Vilhjálmsson | Týr Þórarinsson | Guðrún Guðjónsdóttir | Þórir Rúnarsson | Nafnleynd | Þórir Ólafsson | Rögnvaldur Líndal Magnússon | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Rakel Júlía Sigursteinsdóttir | Kristín Gústavsdóttir | Nafnleynd | Sveinn Sigurður Sveinsson | Reynir Eggertsson | Hinrik Árni Bóasson | Irena Guðrún Kojic | Orri Smárason | Leifur Bárðarson | Kristján H Johannessen | Þórunn Gunnarsdóttir | Nafnleynd | Aníta Hjartar Arnarsdóttir | Sigmundur Einarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Valur Emilsson | Nafnleynd | Áslaug Sigurgrímsdóttir | Sverrir Þór Sverrisson | Aðalheiður Flosadóttir | Erla Katrín Bjarnadóttir | Kristín Hafsteinsdóttir | Eggert Sveinn Jónsson | Símon Helgi Ívarsson | Daði Guðmundsson | Pétur Bjarnason | Nafnleynd | Sigmundur Sigmundsson | Nafnleynd | Rakel Anna Másdóttir | Agnes Engilbertsdóttir | Guðrún Ísfold Johansen | Erla Dögg Kristjánsdóttir | Nafnleynd | Benedikt Ármannsson | Eysteinn Björnsson | Fjóla Pétursdóttir | Kjartan Atli Óskarsson | Nafnleynd | Oddfríður R Þórisdóttir | Ingibjörg Jónsdóttir | Nafnleynd | Mörður Gunnarsson Ottesen | Finnbogi Jónsson | Guðríður Guðfinnsdóttir | Ásbjörn Sveinbjörnsson | Hermann Dan Másson | Sveinbjörn I Baldvinsson | Nafnleynd | Brynjar Örvarsson | Theódór Gunnar Smith | Adam Þorsteinsson | Nafnleynd | Sigurður Örn Arnarson | Kjartan Skaftason | Gestur Guðjónsson | Jakob Þorsteinsson | Sigurd Oliver Staples | Halldór Pétursson | Bragi Friðþjófsson | Aldís Lilja Örnólfsdóttir | Nafnleynd | Steinunn Marta Friðriksdóttir | Nafnleynd | Brynja Hlín Ágústsdóttir | Sylvía Ómarsdóttir | Hilmar Þór Sævarsson | Nafnleynd | Halla Kjartansdóttir | Viktoría Rós Guðmundsdóttir | Þórhallur Andrésson | Nafnleynd | Nafnleynd | Helgi Baldvinsson | Nafnleynd | Brynja Rán Egilsdóttir | Jakob Arinbjarnar Þórðarson | Grétar Magnús Hansson | Valgarð Thoroddsen | Vera Dögg Antonsdóttir | Nafnleynd | Snjólaug Sigurðardóttir | Brynhildur Björnsdóttir | Helga Bjarnadóttir | Kristján Jón Jónsson | Davíð Jónsson | Nafnleynd | Elísabet Arnardóttir | Hólmfríður Hulda Pétursdóttir | Nafnleynd | Anna Sigríður Bjarnadóttir | Valgeir Ásmundsson | Nafnleynd | Svavar Þór Guðmundsson | Garðar Helgi Magnússon | Kári Kolbeinn Eiríksson | Nafnleynd | Jens Magnússon | Thorvald Imsland | Ragnheiður Víkingsdóttir | Áslaug Borg | Eiríkur Þór Jónsson | Guðrún Brynja Sigurðardóttir | Nafnleynd | Jóhann Olgeir Guðmundsson | Einar Skúli Hjartarson | Páll Björnsson | Sigrún Kristín Magnúsdóttir | Nafnleynd | Vilmundur Jósefsson | Nafnleynd | Daði Ingvason | Þorvaldur Steinar Jóhannesson | Stefán Örn Karlsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Harpa Viðarsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Elísabet Hrefna Jónsdóttir | Guðmundur Gunnarsson | Auður Aðalsteinsdóttir | Hróbjartur Árnason | Anna Laufey Gunnarsdóttir | Þóra Kristjánsdóttir | Nafnleynd | Hlynur Freyr Sigurhansson | Þórarinn Þór Magnússon | Nafnleynd | Sigurður Friðrik Gunnarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Dagbjört Engilbertsdóttir | Ásdís Hanna Pálsdóttir | Dagný Björgvinsdóttir | Grétar Þór Bjarnason | Bjarni Halldórsson | Benedikt Sigurleifsson | Nafnleynd | Örn Geir Jensson | Nafnleynd | Steinar Frímannsson | Kári Þórisson | Kári Sveinsson | Rannveig Anna Ólafsdóttir | Hólmfríður Frostadóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Sverrir Karlsson | Nafnleynd | Helga Harðardóttir | Nafnleynd | Georg Grundfjörð Georgsson | Karl Sigurðsson | Nafnleynd | Hrafnhildur S Sigurðardóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Ólafur Páll Jónsson | Hörður Sigurbjarnason | Edda Björg Eyjólfsdóttir | Gunnar Ellert Peiser Ívarsson | Nafnleynd | Margrét Jónsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðjón Bjarni Sigurjónsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Daníel Þór Víðisson | Árni Már Björnsson | Ólafur Friðriksson | Nafnleynd | Böðvar Sigurbjörnsson | Málfríður Hrönn Ríkharðsdóttir | Nafnleynd | Þórfríður Magnúsdóttir | Helgi Þór Þórsson | Albert Jónsson | Björn Starri Júlíusson | Sigrún Sif Jónsdóttir | Ólafur Ingólfsson | Malgorzata Nowak | Nafnleynd | Magnús Sigurðsson | Embla Ýr Bárudóttir | Guðrún Lilja Guðmundsdóttir | Marta Guðríður Valdimarsdóttir | Bryndís Rut Logadóttir | Dagbjört Jónsdóttir | Eysteinn Arason | Gunnar Rafn Erlingsson | Íris Eva Bachmann | Sævar Þór Snorrason | Nafnleynd | Sigríður Björnsdóttir | Nafnleynd | Kristbjörg Sigurfinnsdóttir | Steinn Sigríðarson Finnbogason | Kristján Már Hjartarson | Sigrún E. Urbancic Tómasdóttir | Bára Kjartansdóttir | Nafnleynd | Auður Sturludóttir | Svanhildur Díana Hrólfsdóttir | Jón Örn Kristinsson | Þorsteinn Rafn Ingþórsson | Elísabet Una Einarsdóttir | Nafnleynd | Gísli Viggó Hólm Jónsson | Ragnheiður Sigurðardóttir | Rúna Sif Rafnsdóttir | Aðalsteinn H Guðnason | Hrefna María Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Björk Valdimarsdóttir | Stefanía Björnsdóttir | Guðjón Þórhallsson | Lilja Helgadóttir | Guðmann Magnússon | Ólöf Dögg Ólafardóttir | Jakob V Hafstein | Konráð Ari Skarphéðinsson | Herborg Eðvaldsdóttir | Lárus Petersen | Hrafnkell Stefánsson | Sigurlína Þóra Héðinsdóttir | Nafnleynd | Kristinn Valtýsson | Hildur Bjarnadóttir | Ómar Sigurðsson | Nafnleynd | Thor Sverrisson | Valdís Unnarsdóttir | Sara Bertha Þorsteinsdóttir | Sylvía Þórunn Hallsteinsdóttir | Arnheiður Rós Ásgeirsdóttir | Benjamín Sigurgeirsson | Gunnhildur Peiser | Nafnleynd | Skúli Örn Sigurðsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðmundur Oddgeirsson | Jóhann Örn Héðinsson | Nafnleynd | Inga Hrund Haraldsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Ólöf Jónasdóttir | Ólafur Arnórsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Maj Britt Kolbrún Snorradóttir | Guðrún Hjartardóttir | Norma Norðdahl | Ólafur Hermannsson | Sindri Birgisson | Kristbjörg Richter | Kári Siggeirsson | Nafnleynd | Ástrós Ýr Viðarsdóttir | Nafnleynd | Hanna Þrúður Ólafsdóttir | Nafnleynd | Margrét Backman | Nafnleynd | Guðrún Margrét Ólafsdóttir | Ósk Davíðsdóttir | Nafnleynd | Indriði Indriðason | Guðmundur Hagalínsson | Emil Guðjónsson | Fjóla Sveinmarsdóttir | Sölvi Björn Sigurðsson | Edda Svandís Einarsdóttir | Jóhanna Halldórsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Elín Soffía Ólafsdóttir | Ágúst Karl Ágústsson | Nafnleynd | Andri Freyr Þórðarson | Sigríður Ása Sigurðardóttir | Lára Guðmundsdóttir | Hálfdán Helgason | María Guðmundsdóttir | Ásgeir Bjarnason | Kristbjörn Helgason | Nafnleynd | Viðar Sýrusson | Guðrún Gunnarsdóttir | Björn Ingi Pálsson | Lilja Dís Hilmisdóttir | Kolfinna Ketilsdóttir | Sigurður Heiðar Stefánsson | Frosti Frostason | Nafnleynd | Hafþór Óskarsson | Nafnleynd | Víðir Pétursson | Sigyn Eiríksdóttir | Erna Guðrún Sigurðardóttir | Ingólfur Eiríksson | Nafnleynd | Steinbergur Finnbogason | Fanney Ösp Stefánsdóttir | Rannveig Rúna Guðmundsd Saari | Daniel Kjeldal | Nafnleynd | Sigurður Ingi Pálsson | Maríus Sigurjónsson | Nafnleynd | Rafn Arnar Guðjónsson | Hafþór Hafsteinsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Unnur Ása Guðmundsdóttir | Oddbjörg Óskarsdóttir | Ingi Rafn Hauksson | Ólafur Vídalín Jónsson | Georg Eysteinsson | Helgi Davíð Ingason | Reynar Kári Bjarnason | Hildur Skúladóttir | Nafnleynd | Benjamín Náttmörður Árnason | Anna Kaja Þrastardóttir | Bryndís Skúladóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Helena Kristbj Hrafnkelsdóttir | Nafnleynd | Þóroddur Þórarinsson | Daníel Jósefsson | Sigríður Guðrún Guðmundsdóttir | Elín Rún Jónsdóttir | Haraldur Arngrímsson | Nafnleynd | Guðjón Jóhannesson | Stefanía Ólafsdóttir | Einar Rúnarsson | Páll Sverrisson | Nafnleynd | Ingibjörg Halla G. Fríðudóttir | Sólveig Þorsteinsdóttir | Ægir Þorsteinsson | Nafnleynd | Þóra Sigurðardóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Kjartan Dofri Jónsson | Egill Þór Magnússon | Hilmar Þór Guðmundsson | Kjartan Atli Kjartansson | Halldór Bjarkar Jóhannesson | Rósa Dögg Ómarsdóttir | Nafnleynd | Sigfús Þór Sigmundsson | Nafnleynd | María Ellen Guðmundsd. Kreye | Þóra Rún Úlfarsdóttir | Gunnar Jóhannsson | Elínborg Skúladóttir | Geir Rögnvaldsson | Guðlaug Margrét Sverrisdóttir | Nafnleynd

Áskorun til Alþingis I 89 | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Áslaug Torfadóttir | Björn Helgi Barkarson | Nafnleynd | Ásta Kristín Benediktsdóttir | Arnór Maximilian Luckas | Nafnleynd | Nafnleynd | Kristján Sigurðsson | Gunnar Finnur Gunnarsson | Guðbrandur Kristvinsson | Ásbjörn Freyr Jónsson | Sigfríður Sigurðardóttir | Kristín Jóhannesdóttir | Jóhannes Berg | Sverrir Thoroddsen | Anna Dóra Combs | Björn Víkingur Skúlason | Guðbjörg Vallý Ragnarsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðrún Ingibjörg Gunnarsdóttir | Grímur Már Þórólfsson | Magnús Emil Bech | Heiðrún Tara Stefánsdóttir | Nafnleynd | Guðmundur Helgi Helgason | Arnar Gísli Hinriksson | Ívar Elí Schweitz Jakobsson | Nafnleynd | Sigríður Ágústsdóttir | Sigrún Elísa Magnúsdóttir | Reynir Jónsson | Björgvin Áskelsson | Magnús Heiðar Jónsson | Guðrún Ruth Viðarsdóttir | Nafnleynd | Auður Ketilsdóttir | Nafnleynd | Hrafn Gunnar Hreiðarsson | Birgitta Kristinsdóttir | Anna Sigurlína Karlsdóttir | Jörn Andersen Kvist | Nafnleynd | Nafnleynd | María Jóhanna Davíðsdóttir | Einar Guðmundur Högnason | Nafnleynd | Guðlaug Magnúsdóttir | Nafnleynd | Hulda Dagrún Grímsdóttir | Karl Bryngeir Karlsson | Christer Magnusson | Jakob Rúnarsson | Valgerður Kristín Jónsdóttir | Ólafur Andri Ragnarsson | Kristinn Maríus S. Margrétarson | Nafnleynd | Bernhard Heiðdal | Tómas Árnason | Nafnleynd | Elsa J Elíasdóttir | Jóhannes Reynisson | Freysteinn Vigfússon | Hjördís Erlingsdóttir | Áróra Hrönn Skúladóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Hildur Kjartansdóttir | Nafnleynd | Kristín Sigríður Reynisdóttir | Magnús Arnar Sveinbjörnsson | Jónína Helen Jónsdóttir | Nafnleynd | Guðný Guðlaugsdóttir | Nafnleynd | Rebekka Ósk Sváfnisdóttir | Hans Orri Kristjánsson | Elín Rögnvaldsdóttir | Jón Rúnar Hilmarsson | Rúna Vigdís Guðmarsdóttir | Áslaug Lárusdóttir | Nafnleynd | Oddur Björn Jónsson | Lúðvík Aron Kristjánsson | Nafnleynd | Gísli Rafn Guðfinnsson | Elsabet Hulda Baldursdóttir | Egill Örn Bjarnason | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Geir Freysson | Steinunn Guðjónsdóttir | Daníel Leó Dýrfjörð | Nafnleynd | Baldur Sigurðsson | Nafnleynd | Patricia M S de Albuquerque | Ingibjörg Sigurðardóttir | Guðmundur Bogason | Nafnleynd | Margrét Hrönn Hallmundsdóttir | Björn Stefánsson | Þóra Guðrún Johnsdóttir | Nafnleynd | Ingibjörg Ósk Þorvaldsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigurður Ingimarsson | Nafnleynd | Arnar Eggertsson | Nafnleynd | Rut Jóhannsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigurður Þór Jónsson | Jóhanna Kristín Maríusdóttir | Þórhildur Fjóla Kristjánsdóttir | Guðríður Gyða Halldórsdóttir | Ása Jónsdóttir | Grétar Ágúst Ingimundarson | Nafnleynd | Nafnleynd | Hákon Eydal | Andri Guðmundsson | Valur Sæmundsson | Bjarni Kristinn Egilsson | Erna Jónsdóttir | Ragnhildur Alda Vilhjálmsdóttir | Davíð Halldórsson | Vilhjálmur Sturla Eiríksson | Friðrik Bergþór Ástþórsson | Björn Ragnarsson | Dagur Viljar Haraldsson | Karl Olgeir Olgeirsson | Elísabet Þóra Albertsdóttir | Garðar Þór Jónsson | Sjöfn Guðmundsdóttir | Pétrún Pétursdóttir | Helgi Már Gunnarsson | Erling Þór Valsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Assa Borg Þórðardóttir | Þórný María Heiðarsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Bára Skúladóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Ragna Sigurlín Jónasdóttir | Sigurlaug Hauksdóttir | Auður Magndís Auðardóttir | Dögg Árnadóttir | Eiríkur Orri Ólafsson | Kristjana Hrafnsdóttir | Guðmundur Helgi Þórsson | Nafnleynd | Salka Sól Styrmisdóttir | Ása Sigríður Ásmundsdóttir | Vignir Ari Steingrímsson | Nafnleynd | Hildur Þóra Sigurðardóttir | Guðrún Ósk Sæmundsdóttir | Nafnleynd | Bjarkey Magnúsdóttir | Malín Sirimekha | Nótt María Líf Friðriksdóttir | Nafnleynd | Steinarr Magnússon | Ásgeir Gunnarsson | Daníel Þór Vestmann Gunnarsson | Jón Tómas Einarsson | Ólafur Björn Halldórsson | Jóhann Hauksson | Jóhannes Birgir Jensson | Nafnleynd | Bragi Emilsson | Trausti Þór Traustason | Nafnleynd | Helgi Guðmundsson | Nafnleynd | Agnar Víðir Bragason | Vigdís Erla Grétarsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Hanna Christel Sigurkarlsdóttir | Ágúst Á. Þórhallsson | Magnús Pálsson | Dagur Ebenezersson | Sigurlína Andrésdóttir | Valdimar Lúðvík Gíslason | Stefanía Stefánsdóttir | Miriam Ruebner | Nafnleynd | Óskar Árni Óskarsson | Erla Hulda Halldórsdóttir | Jón Gunnarsson | Nafnleynd | Katla Rún Hreinsdóttir | Nafnleynd | Lovísa Ósk Þrastardóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Friðberg Helgi Bergsson | Sigrún Björnsdóttir | Magnea Áslaug Guðnadóttir | Friðrik Salters | Nafnleynd | Jón Björgvin Kolbeinsson | Fjóla Hauksdóttir | Guðrún Sólveig Ágústsdóttir | Sveinn Sveinsson | Stefán Örn Hauksson | Kári Harðarson | Hafdís Mjöll Lárusdóttir | Agnar Runólfsson | Kristín R Sæbergsdóttir | Gunnar Egill Daníelsson | Stefán Örn Viðarsson | Halldór Arnþórsson | Nafnleynd | Guðmundur Valur Stefánsson | Ásgeir Gunnar Stefánsson | Björgvin Guðmundsson | Signý Benedikta Rafnsdóttir | Bjarni Svanur Birgisson | Ómar Árnason | Nafnleynd | Nafnleynd | Þór Freysson | Nafnleynd | Þórarinn Þórarinsson | Sigurður Svavar Adolfsson | María Pálmadóttir | Ásgerður Ragnarsdóttir | Búi Gíslason | Jón Oddur Sigurvinsson | Jóhann Kristján Eyfells | Sigurður Arnfjörð Helgason | Elísabet Heiðarsdóttir | Sonja Ingigerðardóttir | Nafnleynd | Hinrik Ingi Guðbjargarson | Jón Júlíus Haraldsson | Anna Stígsdóttir | Ingunn Ólafsdóttir | Árni Hrólfur Helgason | Harpa Lind Björnsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Arnar Þórarinsson | Kristján Örn Ingibergsson | Guðbjörg Gunnarsdóttir | Birna Daníelsdóttir | Nanna Friðriksdóttir | Sveinbjörn Smári Herbertsson | Finnbjörg Konný Hákonardóttir | Nafnleynd | Þórey Ingimundardóttir | Brynjar Guðmundsson | Nafnleynd | Guðmundur Rúnar Davíðsson | Jón Ágúst Þorsteinsson | Nafnleynd | Edda Björk Skúladóttir | Stefán Stefánsson | Pálmi Stefánsson | Nafnleynd | Jón Tómas Erlendsson | Baldur Ingvi Jóhannsson | Sigríður Hinriksdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Sævar Örn Kristjánsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Helga Katrín Emilsdóttir | Lilja Björg Guðjónsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Einar Gestur Jónasson | Nafnleynd | Guðlaugur Kristján Jörundsson | Sigrún María Guðmundsdóttir | Hálfdan Helgason | Hjörtur Hrafn Einarsson | Íris Ögn Geirdal Paulsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Alda Erla Sigtryggsdóttir | Dagur Hilmarsson | Einar Freyr Einarsson | Dóra Thorsteinsson | Nafnleynd | Lilja Dögg Ólafsdóttir | Erlendur Vigfússon | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Thelma Logadóttir | Pétur Bjarni Gunnlaugsson | Bergljót Kristinsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Svandís Jónsdóttir | Gunnþórunn Gunnarsdóttir | Nafnleynd | Ragna Björg Magnúsdóttir | Sif Pétursdóttir | Helgi Páll Einarsson | Karin Elisabeth Paalsson | Marta Joy Hermannsdóttir | Nafnleynd | Davíð Halldór Lúðvíksson | Nafnleynd | Kristín G Gunnbjörnsdóttir | Arnar Kjartansson | Sigurður Ólafur Kjartansson | Nafnleynd | Marteinn Sindri Jónsson | Nafnleynd | Þóra Margrétardóttir | Nafnleynd | Arndís Eiðsdóttir | Lilja Leifsdóttir | Eydís Ómarsdóttir | Oddný Hrönn Björgvinsdóttir | Sigrún Hauksdóttir | Jóhanna Kristín Reynisdóttir | Pétur Blöndal Gíslason | Nafnleynd | Benedikt Sveinsson | Kristján Haukur Magnússon | Nafnleynd | Lovísa Matthíasdóttir | Nafnleynd | Þuríður Jónsdóttir | Stefán Arnórsson | Nafnleynd | Viktoría Áskelsdóttir | André Bachmann Sigurðsson | Sigrún Hjörleifsdóttir | Nafnleynd | Aðalgeir Arnar Jónsson | Davíð Dominic Lynch | Grímur Daníelsson | Nafnleynd | Þórdís Jóna Guðmundsdóttir | Oddný Sigurborg Gunnarsdóttir | Guðrún Ásgerður Jensdóttir | Ragnhildur Guðrún Pálsdóttir | Sunna María Helgadóttir | Nafnleynd | Sigurður Haukur Gestsson | Guðný Rósa Þorvarðardóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Björn Loki Björnsson | Nafnleynd | Gísli Örn Ólafsson | Bjarnhéðinn Guðlaugsson | Þorbjörg Kolbrún Kjartansdóttir | Emma Adolfsdóttir | Grétar Reynisson | Sigrún Jónasdóttir | Gunnar Þór Benjamínsson | Jóhanna Sigmundsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Sara Jóhannsdóttir | Bryndís Schram | Emma Elísabet Grímsdóttir | Arnar Valur Jónsson | Gauti Þór Ástþórsson | Snorri Guðjónsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Sölvi Borgar Sighvatsson | Þórður Árnason | Kristján Magni Oddsson | Óskar Bergur Hlöðversson | Björg Jónsdóttir | Nafnleynd | Klara Kristjánsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Björg Jónsdóttir | Sólveig Guðlaugsdóttir | Íris Ósk Hilmarsdóttir | Grazyna Stankiewicz | Eggert Már Stefánsson | Nafnleynd | Ágústína Haraldsdóttir | Kjartan Steinar Lorange | Hildur Ósk Víðisdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Lárus H Blöndal | Birkir Kristján Guðmundsson | Sigríður D Sigurbjörnsdóttir | Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Eydís Lára Franzdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Hafdís Rán Brynjarsdóttir | Ásta Einarsdóttir | Rúnar Benjamínsson | Sigurbjörg Sjöfn Rafnsdóttir | Fanney Sigurðardóttir | Nafnleynd | Ragnheiður Gísladóttir | Sóley Benna Stefánsdóttir | Anna Lára Sigurðardóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Emilía Erla Ragnarsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Örn Haraldsson | Hermann Freyr Jóhannsson | Erla Valgeirsdóttir | Heiður Rán Kristinsdóttir | Björn Torfi Axelsson | Nafnleynd | Þorvaldur Þorvaldsson | Hjalti Þór Ísleifsson | Hulda Hlín Magnúsdóttir | Tómas Theodór Þórðarson | Guðný Árnadóttir | Ólafía Herdís Guðmundsdóttir | Heiða Björk Norðdahl | Hulda Sigurveig Leifsdóttir | Þórunn Berglind Grétarsdóttir | Nafnleynd | Þorsteinn Blöndal | Guðbjörg Gísladóttir | Birna Birgisdóttir | Jón Skúli Traustason | Áki Jónsson | Ingunn Árnadóttir | Nafnleynd | Ella Vala Ármannsdóttir | Kristrún Lárusdóttir | Hjörleifur G Bernharðsson | Sólrún Jónsdóttir | Nafnleynd | Guðmundur Ómar Óskarsson | Þorsteinn Hauksson | Nafnleynd | Sveinn Erlingsson | Bergur Ketilsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Einar Sigvaldason | Auður Guðbjörg Pálsdóttir | Finnbogi Þorkell Jónsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Ragnar Örn Vilhjálmsson | Snædís

90 I Áskorun til Alþingis Snæbjörnsdóttir | Ingibjörg Áskelsdóttir | Gylfi Reynir Guðmundsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Kristinn Jóhann Níelsson | Unnur Véný Kristinsdóttir | Nafnleynd | Svanhvít Magnúsdóttir | Bergþór Morthens | Elín Ósk Sigurðardóttir | Davíð Halldór Marinósson | Erling Sigurjón Andersen | Nafnleynd | Anna Guðmundsdóttir | Oddur Ómarsson | Jórunn Tómasdóttir | Hermann Þórðarson | Nafnleynd | Anna Aðalheiður Rögnvaldsdóttir | Sigríður Líba Ásgeirsdóttir | Nafnleynd | Sigmundur Heiðar Magnússon | Magnús Kristinn Sigurðsson | Margrét Þóroddsdóttir | Nafnleynd | Hildur Harðardóttir | Sigríður M Vigfúsdóttir | Garðar Bachmann Þórðarson | Þorgerður Elva Magnúsdóttir | Nafnleynd | Hjördís Hilmarsdóttir | Lárus Ómarsson | Guðbjartur Halldór Ólafsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Ívar E Sigurharðarson | Kristinn Guðbrandur Harðarson | Marinó Bergmann Guðmundsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Ragnheiður Sigurðardóttir | Ingigerður Þórðardóttir | Magnús Jóhannes Guðjónsson | Nafnleynd | Halldóra Guðmundsdóttir | Rakel Stefánsdóttir | Þórður Þorvaldsson | Erlingur Kristjánsson | Kristín Bjarnadóttir | Hákon Óli Guðmundsson | Ingibjörg Alda Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Þorbjörg Guðmundsdóttir | Björn Þórhallsson | Hilmir Bjarki Auðunsson | Gylfi Garðarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Brynja Siguróladóttir | Benedikt Guðbjörn Jónsson | Nafnleynd | Kristín Stefánsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Kristinn Halldór Einarsson | Stefán Orri Arnarsson | Guðni Jóhannes Guðnason | Nafnleynd | Nafnleynd | Þorsteinn Margeirsson | Guðfinna Þórey Gunnarsdóttir | Sigurjón Marinósson | Nafnleynd | Úrsúla Karen Baldursdóttir | Elísabet S. Jóhannsd. Sörensen | Nafnleynd | Kristín Sigurjónsdóttir | Þórunn Klemensdóttir | Júlía Dröfn Harðardóttir | Finnbogi Einarsson | Jóhannes Tryggvason | Margrét Sigurðardóttir | Guðmundur H Ásgeirsson | Nafnleynd | Óli Stefáns Runólfsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Erlingur Erlingsson | Harpa Gunnarsdóttir | Nafnleynd | Brynhildur Ásgeirsdóttir | Aðalbjörn Ari Sigurfinnsson | Reynir Vilhjálmsson | Hildur Garðarsdóttir | Nafnleynd | Ólafur Jónsson | Hjördís Vilhjálmsdóttir | Katrín Sigurðardóttir | Stefnir Þór Kristinsson | Guðrún Georgsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Agnar Sigurþórsson | Líney Inga Arnórsdóttir | Haraldur Jónsson | Nafnleynd | Þuríður Ragnarsdóttir | Margrét Hermanns Auðardóttir | Atli Jens Albertsson | Nafnleynd | Lærke Engelbrecht | Ásgeir Sverrisson | Stefán Bjartur Runólfsson | Viktor Þór Freysson | Nafnleynd | Nafnleynd | Elín Þórunn Stefánsdóttir | Ragna Eyjólfsdóttir | Íris Sveinsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Jón Magnússon | Elvar Freyr Elvarsson | Kristján Birgisson | Nafnleynd | Nafnleynd | Berglind Hólmfr Bjarnadóttir | Þórdís Dröfn Þórólfsdóttir | Vilmundur Ægir Eðvarðsson | Anna Árnadóttir | Nafnleynd | Gústav Alex Gústavsson | Björn Helgason | Diljá Ámundadóttir | Nafnleynd | Hrafn Sveinbjarnarson | Örn Ingvar Jóhannsson | Þorvaldur Heiðarsson | Gunnar Smári Jónsson | Hafrún Halla Ingvarsdóttir | Ragnar Bragason | Ólafur Finnbogason | Sigríður Líndal Karlsdóttir | Jón Þórðarson | Aniko Kolcsar | Nafnleynd | Elísa Kristinsdóttir | Edda Friðgeirsdóttir Kinchin | Kristinn Sigurðsson | Lára Ósk Heimisdóttir | Ólafía Ingibjörg Sigurðardóttir | Arnór Gauti Jónsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Hrund Gautadóttir | Dagmar Magnadóttir | Lárus Sighvatsson | Edward Vilberg Kiernan | Nína Sæunn Sveinsdóttir | Nafnleynd | Hafdís Helgadóttir | Steinunn Björk Bjarkard. Pieper | Nafnleynd | Guðmundur Óskarsson | Guðmundur Andri Hjálmarsson | Ásta Þórisdóttir | Nafnleynd | Guðný Hlín Friðriksdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Ágústa Waage | Þorvarður Árnason | Birgir Örn Arnarson | Jörundur Ragnarsson | Nafnleynd | Ásdís Sigtryggsdóttir | Jón Skúli Skúlason | Nafnleynd | Nafnleynd | Jóhann Jónmundsson | Páll Hjálmur Hilmarsson | Jórunn Karlsdóttir | Nafnleynd | Ögmundur Haukur Knútsson | Ólafur Ingólfsson | Steinar Þórarinsson | Nafnleynd | Ásgeir Valur Jónsson | Jón Bjarni Helgason | Guðrún Eva Mínervudóttir | Borgþór Sveinsson | Unnar Freyr Ólafsson | Anna Sigurveig Ragnarsdóttir | Tómas Walter Maríuson | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðbjörn Margeirsson | Hörður Smári Þorsteinsson | Nafnleynd | Einar Þorvarðarson | Sveinn Halldór Helgason | Anna María Clausen | Gunnar M Hansson | Regína Ingunn Fossdal | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðrún Ólafsdóttir | Nafnleynd | Kristófer Dignus Pétursson | Kristrún Sigurdísardóttir | Hrefna Ósk Jónsdóttir | Bjarki Björnsson | Nafnleynd | Ómar Valdimarsson | Svanhildur Óskarsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðrún Linda Örlaugsdóttir | Kristín Elísabet Csillag | Nafnleynd | Heiða Björk Halldórsdóttir | Nafnleynd | Hugi Þórðarson | Nafnleynd | Nafnleynd | Rósa Elín Davíðsdóttir | Sigrún Jónsdóttir | Elísa Ósk Ómarsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Steinunn Þorsteinsdóttir | Hermann Hjartarson | Ásdís Óskarsdóttir Vatnsdal | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Þórunn Edda Magnúsdóttir | Nafnleynd | Auðbjörg Kristvinsdóttir | Margrét Árnína Hrafnsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Ragnar Hólm Gíslason | Davíð Guðbergsson | Stefanía Huld Gylfadóttir | Nafnleynd | Hannes Pétursson | Nafnleynd | Þorleifur Guðmundsson | Sigurður Ben Jóhannsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigrún Guðmundsdóttir | Guðmundur Hrafn Jakobsson | Sigurjón Ívarsson | Einar Pálmar Elíasson | Nafnleynd | Björn Guðmundsson | Leifur Albert Símonarson | Bjarni Kristinn Stefánsson | Garðar Harðarson | Guðný Hjálmarsdóttir | Agnar Logi Jónasson | Ásgrímur Pálsson | Nafnleynd | Halldóra Aradóttir | Helgi Páll Ásgeirsson | Örn Reynir Ólafsson | Nafnleynd | Helga Geirsdóttir | Nicole Kristjansson | Nafnleynd | Helena Margareth Yesmin Olsson | Magnús Friðrik Þórðarson | Nafnleynd | Nafnleynd | Kolbeinn Jósepsson | Helen Sjöfn Steinarsdóttir | Nafnleynd | Hrafnkell Kárason | Nafnleynd | Guðrún Svava Viðarsdóttir | Nafnleynd | Daníel Már Kárason | Eygló Sesselja Aradóttir | Elísabet Jóhannsdóttir | Nafnleynd | Bergþór Grétar Böðvarsson | Nafnleynd | Helgi J Kristjánsson | Nafnleynd | Jakobína Ingunn Ólafsdóttir | Elías Sigurðsson | Nafnleynd | Natalia Yukhnovskaya | Sunna Björg Valsdóttir | Davíð Baldursson | Nafnleynd | Elísabet Inga Ásgrímsdóttir | Úlfar Rúnar Reynisson | Bragi Rafn Sigurðarson | Linda Gunnarsdóttir | Nafnleynd | Sigrún Jóhanna Marteinsdóttir | Haraldur Ólafsson | Pétur V Maack Pétursson | Ásgeir Jónsson | Sigurður Þ Sigurþórsson | Magnús Rönning Magnússon | Anna Katrín Einarsdóttir | Pétur Ágúst Steindórsson | Nafnleynd | Heiðar Jón Heiðarsson | Laufey Dís Ragnarsdóttir | Nafnleynd | Vigfús Þór Jónsson | Bergrún Íris Sævarsdóttir | Nafnleynd | Ragnar Visage Sigrúnarson | Sigurður E Rósarsson | Steinunn Melsteð | Hrefna Hlín Karlsdóttir | Þóra Margrét Hjaltested | Nafnleynd | Nafnleynd | Þorgerður Jónsdóttir | Kristjana Harðardóttir | Hjördís Zoega | Nafnleynd | Jón Ólafsson | Nafnleynd | Karitas Björt Eiríksdóttir | Nafnleynd | Ívar Örn Gíslason | Guðmundur Bragi Walters | Arnar Dóri Ásgeirsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Ragnhildur Sigmundsdóttir | Kristinn Þröstur Vagnsson | Ingibjörg Þórarinsdóttir | Fjóla Jónsdóttir | Hjalti Ómarsson | Áskell Harðarson | Róbert Atli Clausen | Viktor Scheving Ingvarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Sólveig Halldórsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Agnar Sturla Helgason | Fríða Friðriksdóttir | Hákon Þorleifsson | Ólafur Vignir Björnsson | Elín María Halldórsdóttir | Þorsteinn Daði Gunnarsson | Hildur Elísabet Pétursdóttir | Ingvar Hreinsson | Ágúst Valgarð Ólafsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Víðir Aðalsteinsson | Hjalti Ástbjartsson | Svanlaug D Thorarensen | Valgarð Már Jakobsson | Ólafur Ragnar Ólafsson | Nafnleynd | Eyþór Eiríksson | Páll Biering | Rúna Björg Sigurjónsdóttir | Þórunn Elfa Magnúsdóttir | Lárus Jón Björnsson | Skúli Pálsson | Þorkell Brands Kristinsson | Karen Jóhannsdóttir | Davíð Ingþór Sigurðsson | Sigurður J Jónsson | Ragnheiður Maren Hafstað | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Vignir Ingi Bjarnason | Anna Fríða Harðard. Jahnke | Valgerður Efemía Tómasdóttir | Daníel Gunnarsson | Þóra Karen Þórólfsdóttir | Helgi Þorsteinsson | Örvar Ingi Óttarsson | Nafnleynd | Hjálmar Árnason | Unnur Jakobsdóttir Smári | Nafnleynd | Halldór Ari Brynjólfsson | Gunnar Ingi Kristjánsson | Þórhildur Björnsdóttir | Inga Haraldsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Emelía Bragadóttir | Brynja Þorsteinsdóttir | Eggert Rúnar Gunnarsson | Eva Sólveig Úlfsdóttir | Elín Árdís Sveinsdóttir | Garðar Smári Ómarsson | Erna Þrúður Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Kristján Gunnarsson | Árni Ingason | Páll Jakob Líndal | Ragnheiður Bachmann | Nafnleynd | Guðlaug Guðrún Teitsdóttir | Sandra Ösp Brynjarsdóttir | Páll Skúli H Ásgeirsson | Ásgeir Jón Ásgeirsson | Nafnleynd | Einar Andri Þórsson | Margrét Brynjólfsdóttir | Sigurður Grétar Sigurjónsson | Hólmar Björn Sigþórsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Anton Logi Ólafsson | Nafnleynd | Kjartan Sigurvin Hafsteinsson | Ægir Þorleifsson | Halla Hrund Pétursdóttir | Hannes Heimisson | Nafnleynd | Sigurveig J Vilhelmsdóttir | Dagbjört Þorgrímsdóttir | Nafnleynd | Ari Birgir Ágústsson | Garðar Viðarsson | Nafnleynd | Monika Dragosics | Vignir Kárason | Hjördís Eva Ólafsdóttir | Nafnleynd | Jafet Bjarkar Björnsson | Gauti Þór Grétarsson | Aron Elfar Árnason | Hrafn Þór Jörgensson | Stefán Hermannsson | Þóra Bríet Pétursdóttir | Nafnleynd | Þorgerður Jóna Þorgilsdóttir | Gunnar Örn Kristjánsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Inga Lára Baldvinsdóttir | Ólafur Sigvaldason | Nafnleynd | Nafnleynd | Kári Kristjánsson | Elín María Guðjónsdóttir | Pétur B Lúthersson | Nafnleynd | Nafnleynd | Jóhannes Hólmar Jóhannesson | Guðmundur Oddsson | Nafnleynd | Alexander Elliott | Ásmundur Leifsson | Andri Snær Þorvaldsson | Erla Harðardóttir | Jóhann

Áskorun til Alþingis I 91 Ragnarsson | Nafnleynd | Anna Sigríður Þráinsdóttir | Magnús Kristleifur Magnússon | Heiða Björk Jóhannsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Bergdís Eysteinsdóttir | Ragnheiður Anna Róbertsdóttir | Aðalheiður Valgeirsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðný Helgadóttir | Nafnleynd | Katla Hannesdóttir | Kolbrún Þórðardóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Brynhildur Arna Jónsdóttir | Jón Þór Elfarsson | Nafnleynd | Vala Jónsdóttir | Katrín Georgsdóttir | Ívar Steinn Magnússon | Gunnar Jónsson | Nafnleynd | Harpa Rúnarsdóttir | Klemenz Hrafn Kristjánsson | Hrönn Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Rögnvaldur Möller | Jón Halldór Eiríksson | Sigríður Hlín Jónsdóttir | Jóhann Ólafur Guðmundsson | Sigríður Þorsteinsdóttir | Lilja Guðný Jóhannesdóttir | Kim Phung Vuong | Egill Rafn Sigurgeirsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Rósa Björt Bragadóttir | Árni Árnason | Nafnleynd | Nafnleynd | Georg Óskar Ólafsson | Anna Hermannsdóttir | Guðrún Margrét Kjartansdóttir | Ha Thu Nguyen | Eðvarð Guðmundsson | Gunnbjörn Þorsteinsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Kristleifur Þorsteinsson | Nafnleynd | Erlendur Þórisson | Nafnleynd | Nafnleynd | Lísa Ólafsdóttir | Guðrún Linda Pétursd. Whitehead | Sveinn Haraldsson | Nafnleynd | Guðgeir Ólason | Mekkinó Björnsson | Steinunn Valdís Óskarsdóttir | Haraldur Kulp | Eiríkur Sverrir Önundarson | Perla Dís Kristinsdóttir | Sif Ólafsdóttir | Guðgeir Óskar Ómarsson | Sigurlaug Anna Sigtryggsdóttir | Baldvin Guðjónsson | Viðar Jónsson | Stefán Gunnarsson | Hákon Jens Pétursson | Magnús Ólafsson | Steingrímur Einarsson | Sigurður Karl Ragnarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Bjarni Pálsson | Benedikt Reynisson | Margrét Baldursdóttir | Jóhann Bergsveinsson | Margrét Rut Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Þórný Hlynsdóttir | Björn Jónasson | Hildur Rós Hallgrímsdóttir | Nafnleynd | Jóhannes Sigfússon | Nafnleynd | Nafnleynd | Jón Elís Pétursson | Tómas Gauti Jóhannsson | Nafnleynd | Jónína Ingibjörg Samúelsdóttir | Nafnleynd | Markús Guðjónsson | Gréta María Bergsdóttir | Guðlaug Björnsdóttir | Ísak Kjartan Pétursson | Nafnleynd | Nafnleynd | Ga-Yeon Mist Choi | Haraldur Karlsson | Nafnleynd | Trausti Gunnarsson | Þórarinn Hilmarsson | Nafnleynd | Anna Kristín Jensdóttir | María Kristín Gylfadóttir | Nafnleynd | Freyr Guðmundsson | Nafnleynd | Aðalheiður Gígja Isaksen | Jórunn I Hafsteinsdóttir | Berglind Bjarnadóttir | Huginn Þór Grétarsson | Soffía Rut Þórisdóttir | Geirdís Geirsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Sumarliði R Ísleifsson | Guðbjörg Rannveig Jónsdóttir | Friðrik Bjartur Magnússon | Bryndís Björk Kristjánsdóttir | Richard Magnús Elliott | Nafnleynd | Nafnleynd | Alexander Máni Kárason | Jóhannes Rúnar Magnússon | Nafnleynd | Nafnleynd | Marteinn Steinar Sigursteinsson | Nafnleynd | Hafdís Ósk Karlsdóttir | Hjálmar Guðmundsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Rubesita Bejec Carticiano | Birna Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Móeiður M Þorláksdóttir | Þórarinn Jóhannesson | Magnús Þórðarson | Arnaldur Árnason | Eva Símonardóttir | Sigríður Högnadóttir | Sveinbjörn Ingi Grímsson | Snjólaug Kristjánsdóttir | Nafnleynd | Sigurjón Ólafsson | Reynir Viðar Georgsson | Ingileif Ástvaldsdóttir | Stefanía Hrund Guðmundsdóttir | Freyja Rut Emilsdóttir | Þórhildur Sif Jónsdóttir | Anna Heiður Baldursdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigurgeir Thoroddsen | Guðni Rúnar Pálmason | Haukur Haraldsson | Nafnleynd | Kristinn Ingi Jónsson | Jes Einar Þorsteinsson | Nafnleynd | Atli Freyr Arason | Hulda María Hermannsdóttir | Elías Tjörvi Halldórsson | Nafnleynd | Vigdís Þóra Másdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Kristjana María Ásbjörnsdóttir | Magnús Jón Aðalsteinsson | Dagur Gíslason | Lilja Björg Jökulsdóttir | Regína Hallgrímsdóttir | Jóna Ágústa Helgadóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Gyða Björg Elíasdóttir | Anna Lísa Þorbergsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Ólafur Jens Ólafsson | Heiðar Már Ólafsson | Axel Helgason | Sturlaugur Grétar Filippusson | Nafnleynd | Arnar Freyr Helgason | Kristín Sigurjónsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Freyr Árnason | Elísabet Dagfinnsdóttir | Nafnleynd | Sigurður Ingi Jónsson | Davíð Guðmundsson | Ástgeir Kristjánsson | Kolbrún Þórisdóttir | Kolbrún Eva Viktorsdóttir | Þröstur Erlingsson | Stella S Hrafnkelsdóttir | Hannes Sigmarsson | Snorri F Welding | María Gunnarsdóttir | Óskar Eyþórsson | Ragnheiður Karítas Pétursdóttir | Ólöf Kristín Sigurðardóttir | Nafnleynd | Auður Nanna Baldvinsdóttir | Georg Vilberg Janusson | Svanlaug Ingólfsdóttir | Hlynur Bergmann Birgisson | Þór Viðar Jónsson | Sólveig Magnea Guðjónsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Kristín Andrésdóttir | Erna Margrét Ottósdóttir | Rósa Bestouh | Þuríður Björg Wiium Árnadóttir | Guðrún Hrólfsdóttir | Bjarni Davíð Hjaltason | Ragnar Blöndal | Kolbeinn Björgvinsson | Auðunn Ólafsson | Guðmundur Gunnar Hallgrímsson | Bryndís Einarsdóttir | Geir Thorsteinsson | Þórður Guðmundsson | Kolbeinn Sigurbjörnsson | Guðmundur Ægir Bragason | Jón Óskar Júlíusson | Sigurgeir Þór Helgason | Sigríður J Katarínusdóttir | Nafnleynd | Óskar Steinn Gunnarsson | Lárus Guðmundsson | Nafnleynd | Anna Margrét Eggertsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Ellen Ösp Víglundsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Hilmar Nikulás Þorleifsson | Sandra Þórólfsdóttir Beck | Nafnleynd | Jón Þ Guðmundsson | Gunnþórunn Klara Sveinsdóttir | Pétur Wilhelm Jóhannsson | Rakel Magnúsdóttir | Brynjólfur Magnússon | Jóhanna Þorkelsdóttir | Dagbjört Inga Hafliðadóttir | Hildur Friðriksdóttir | Nafnleynd | Atli Már Óskarsson | Albert Haukur Sanders | Guðrún Margrét Óladóttir | Ottó Davíð Tynes | Nafnleynd | Nafnleynd | Philip Filippus Vogler | Nafnleynd | Jón Sigmar Ævarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Jón Ólafur Gústafsson | Brynjar Skúlason | Valdimar Stefánsson | Nafnleynd | Gottskálk Friðgeirsson | Hrafn Konráðsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Julian Mariano Burgos | Magnús Guðlaugsson | Oddur Smári Rafnsson | Páll Þórðarson | Guðrún Kristín Bjarnadóttir | Óskar Ásgeir Ástþórsson | Eygló Alexandra Sævarsdóttir | Friðrik Þór Snorrason | Nafnleynd | Ögmundur Birgisson | Margrét Sigurðardóttir | Eiríkur Jónsson | Sverrir Úlfsson | Edda Jóhannesdóttir | Guðmundur Bjarnason | Kristján Jónsson | Lára Margrét Sigurðardóttir | Guðmundur Arnar Sigmundsson | Katrín Marta Magnúsdóttir | Nafnleynd | Ingi Gunnar Guðmundsson | Nafnleynd | Sveinn Rúnar Reynisson | Nafnleynd | Styrmir Sævarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Sóley Björk Guðmundsdóttir | Bragi Hlíðar Sigurðsson | Nafnleynd | Sveinn Elvar Jóelsson | Nafnleynd | Oddný Árnadóttir | Nafnleynd | Stefán Már Pétursson | Guðmundur Þór Þorsteinsson | Snædís Ebba Atladóttir | Magnea Steiney Þórðardóttir | Soffía Auður Birgisdóttir | Helga Guðnadóttir | Georg Georgsson | Viðar Friðriksson | Inga Hjördís Aðalbjarnardóttir | Þorfinnur Þ Guðbjartsson | María Védís Ólafsdóttir | Arnar Kári Sigurðarson | Sveinn Hauksson | Hanna Kristín Sigurðardóttir | Gunnlaugur Sverrisson | Ásta Sigrún Magnúsdóttir | Salóme Rannveig Gunnarsdóttir | Daníel Jón Helgason | Ragnar Sigurðarson | Agnes Una Skúladóttir | Konstantín Mikael Mikaelsson | Nafnleynd | Óskar Ófeigur Jónsson | Katrín Freysdóttir | Kristján Hólm Hauksson | Ásta Möller Sívertsen | Linda Björk Eiríksdóttir | Steinunn A H Sigurjónsdóttir | Rannveig Ísfeld Eggertsdóttir | Rósa Lyng Svavarsdóttir | Þorsteinn Axel Halldórsson | Helga Ágústsdóttir | Helga Arna Guðjónsdóttir | Nafnleynd | Ingigerður Einarsdóttir | Nafnleynd | Gunnlaugur Ýmir Höskuldsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Greta Freydís Kaldalóns | Þórarinn Kristján Ólafsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Birgitta Björk Ásgeirsdóttir | Sveinn Stefán Hannesson | Nafnleynd | Kristín Sif Magnúsdóttir Laxdal | Svanhildur Valsdóttir | Linda Rós Ragnarsdóttir | Ingólfur Björn Guðmundsson | Nafnleynd | Jóhann Þorsteinn Þórðarson | Einar Rafn Guðbrandsson | Anna Ósk Ómarsdóttir | Jónína Margrét Jónsdóttir | Guðlaugur Ingi Harðarson | Nafnleynd | Sandra Ösp Konráðsdóttir | Margrét Sæunn Bogadóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Lára Hrund Oddnýjard. Kaaber | Eygló Ingólfsdóttir | Egill Rúnar Sigurðsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Börkur Óðinn Bjarnason | Nafnleynd | Nafnleynd | Páll Júníus Valsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Aníta Ómarsdóttir | Lóa Edda Eggertsdóttir | Dagný Harðardóttir | Nafnleynd | Guðmundur R. Óskarsson | Arnviður Snorrason | Nafnleynd | Kristján Sigurjónsson | Nafnleynd | Sigurður Bjarnason | Nafnleynd | Guðjón Stefán Guðbergsson | Nafnleynd | Örn Markússon | Nafnleynd | Birna Jóhanna Ragnarsdóttir | Ólafur Baldursson | Jón Frímann Ólafsson | Nafnleynd | Margrét Sigrún Þórólfsdóttir | Ingólfur Snorri Bjarnason | Sólveig Ósk Guðmundsdóttir | Tinna Valbjörnsdóttir | Kristín Sigurðardóttir | Guðbjartur Þorkell Rúnarsson | Hallgerður Hauksdóttir | Erna Ómarsdóttir | Berglind Vignisdóttir | Berglind Ýr Gylfadóttir | Ægir Geirdal Gíslason | Margrét Rún Símonardóttir | Sonja Steinsdóttir | Guðmundur Víðir Víðisson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Haukur Gunnarsson | Nafnleynd | Margrét S Ingimundardóttir | Ólafur Þór Ólafsson | Sigurrós Jónsdóttir | Jens Kristján Jensson | Hjörtur Jóhannsson | Lilja Þorgeirsdóttir | Nafnleynd | Kristinn Einarsson | Nafnleynd | Matthías Ingiberg Sigurðsson | Hanna Kristín Guðjónsdóttir | Hafdís Vigfúsdóttir | Sigurbjörg Sigurðardóttir | Stefán Kristinn Guðlaugsson | Nafnleynd | Gunnar Kolbeinsson | Rafn Heiðdal | Svandís Sigurðardóttir | Jóhanna Magnúsdóttir | Christa Hauksson | Karel Sigurjónsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Greta Lind Kristjánsdóttir | Nafnleynd | Björk Pálsdóttir | Sunna Björgvinsdóttir | Nafnleynd | Helga Guðmundsdóttir | Katrín G Ólafsdóttir | Elva Björk Gísladóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nanna Logadóttir | Sigurjón Hjálmarsson | Nafnleynd | Sigríður Dagbjartsdóttir | Þóra Geirlaug Bjartmarsdóttir | Árni Stefán Leifsson |

92 I Áskorun til Alþingis Elín Sigríður Óladóttir | Rósa Júlíusdóttir | Haraldur Henrysson | Björn Jónsson | Unnur Birna Björnsdóttir | Jón Rúnar Einarsson | Nafnleynd | Björgvin Sólberg Björgvinsson | Nafnleynd | Stefán Jónsson | Nafnleynd | Guðrún Sveinbjarnardóttir | Berglind L Hafsteinsdóttir | Kristín Jónsdóttir | Sigríður Kristinsdóttir | Þorvaldur Snær Pétursson | Linda Björg Árnadóttir | Víðir Þór Magnússon | Svavar Geirfinnsson | Nafnleynd | Hrafnhildur P Brynjarsdóttir | Gestur Ásólfsson | Kamilla Björt Mikaelsdóttir | Nafnleynd | Auður Hanna Guðmundsdóttir | Halla Harðardóttir | Ásgeir Axelsson | Magnús Ingi Einarsson | Tinna Sigurðardóttir | Anna Nína Ragnarsdóttir | Árný Jóhannsdóttir | Kristín Jónsdóttir | Nafnleynd | Kristbjörg Þórisdóttir | Fanny S Cloé Goupil Thiercelin | Nafnleynd | Arnar Sigurðsson | Friðrik Þór Sigmundsson | Nafnleynd | Aðalsteinn Jóhannsson | Nafnleynd | Guðlaugur Orri Gíslason | Hadda Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigurður Jón Júlíusson | Grétar Guðmundur Sæmundsson | Nafnleynd | Kristján Guðmundsson | Nafnleynd | Ari Guðmundsson | Nafnleynd | Ingólfur Arnar Björnsson | Elvar Þór Steinarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Þröstur Ingólfur Víðisson | Sigurjón Pálsson | Knútur Benediktsson | Nafnleynd | Edda Tegeder Óskarsdóttir | Nafnleynd | Annette Mönster | Nafnleynd | Guðný Sóley Ásbjarnardóttir | Sigurður L Einarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Pétur Már Jónsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Jóhanna Harðardóttir | Nafnleynd | Kristinn Ólafsson | Brynjar Örn Björgvinsson | Grétar Pálsson | Snjólaug Árnadóttir | Ólöf Birna Klemensdóttir | Gunnar Anton Njáll Gunnarsson | Nafnleynd | Óttar Parwes Sharifi Ingólfsson | Nafnleynd | Alda Metrass D´Azevedo Mendes | Ásdís Ásgeirsdóttir | Ingólfur Steinar Margeirsson | Guðrún Birna Kjartansdóttir | Rannveig Snorradóttir | Andri Freyr Sigurðsson | Rebekka Valsdóttir | Bergþóra Kristín Ingvarsdóttir | Ólafur Jónsson | Bragi Marinósson | Nafnleynd | Eggert Þórbergur Gíslason | Edda Guðmundsdóttir | Aðalheiður Magnúsdóttir | Steinvör Margrét Baldursdóttir | Halldór S Magnússon | Nafnleynd | Birna Guðbjörg Hjaltadóttir | Sigríður Maack | Kristjana Ragnarsdóttir | Nafnleynd | Ella Björt Teague | Nafnleynd | Nafnleynd | Christian Arthur Staub | Nafnleynd | Ólafur Hreinn Sigurjónsson | Ingibjörg E Sigurðardóttir | Jóhann Þór Guðmundsson | Ásgeir Gunnarsson | Jóhann Guðmundur Guðjónsson | Guðrún Gyða Árnadóttir | Óskar Örn Eiríksson | Nafnleynd | Grétar Öfjörð Þórsson | Garibaldi Sveinsson | Óðinn G Þórarinsson | Tómas Guðmarsson | Nafnleynd | Theódóra Kolbrún Jónsdóttir | Nafnleynd | Elsa Jakobsdóttir | Nafnleynd | Hjalti Ásgeirsson | Alda Lilja Geirsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Björgvin V Guðmundsson | Axel Jón Fjeldsted Birgisson | Friðbjörn Friðbjarnarson | Jón Benóný Hermannsson | Steindór Sigfússon | Lárus Ögmundsson | Anna Baldvina Jóhannsdóttir | Mladen Bjelos | Hanna Katrín Ingólfsdóttir | Bergur Gunnarsson | Ólafur Unnarson | Ásta Lilja Björnsdóttir | Erla Kristín Jónasdóttir | Jón Hinrik Hjartarson | Berglind Pálsdóttir | Nafnleynd | Tryggvi Guðmundsson | Friðrik Ragnar Jónsson | Nafnleynd | Sverrir Pétur Símonarson | Magni Freyr Emilsson | Björn Guðmundsson | Ingibjörg Fríða Ragnarsdóttir | Bjarni Jónsson | Robyn Phaedra Mitchell | Guðrún Ansnes Þorvaldsdóttir | Jón Hilmar Jónsson | Gróa Guðmundsdóttir | Ingvar Þór Stefánsson | Björn Vignir Björnsson | Nafnleynd | Guðlaugur Jóhannesson | Gunnar Ingi Magnússon | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigurrós Friðriksdóttir | Ragna Lilja Garðarsdóttir | Sigurlína Ingimundardóttir | Ágústa Daníelsdóttir | Gerður Bjarnadóttir | Már Másson | Nafnleynd | Nafnleynd | Elías Jón Guðjónsson | Fjóla Sigurðardóttir | Sigurlaug Elín Þórhallsdóttir | Einar Hans Þorsteinsson | Ragnar Vignir Guðmundsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Jón Ben Sveinsson | Svanhvít Brynja Tómasdóttir | Nafnleynd | Hjördís Björnsdóttir | Ásbjörn Guðjónsson | Guðmundur Kári Kárason | Anna G B Tryggvadóttir | Arndís Ósk Atladóttir | Sigurður Flygenring | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Sólveig Pétursdóttir | Haraldur Þór Egilsson | Nafnleynd | Hjörvar Pétursson | Nafnleynd | Haraldur Gunnarsson | Marta María Friðþjófsdóttir | Þórður Sveinbjörnsson | Hildur Zoega Helgadóttir | Jón Þórður Baldvinsson | Nafnleynd | Sigurður Jónsson | Þorsteinn Einarsson | Kristrún Sigurrós Malmquist | Ingi Þór Ágústsson | Sturla Njarðarson | Dögg Pálsdóttir | Kjartan Pierre Emilsson | Ívar Örn Hauksson | Auðunn Hlynur Hálfdanarson | Hjörtfríður Olga Herbertsdóttir | Jóhanna Margrét Halldórsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Valdimar Tómasson | Aðalbjörg Friðbjarnardóttir | Nafnleynd | Andri Már Blöndal | Oddný Björnsdóttir | Nafnleynd | Ingunn Þorkelsdóttir | Arnór Viðar Baldursson | Guðmundur Broddi Björnsson | Guðmundur Thor Guðmundsson | Nafnleynd | Ragnar Þór Ágústsson | Nafnleynd | Bragi Sigurkarlsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Anna Björt Sigurðardóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Hjálmar Freysteinsson | Jón Ragnar Vilhjálmsson | Helga Eyberg Ketilsdóttir | Jón Bjarnason | Guðríður Sigurjónsdóttir | Þorlákur Karlsson | Hjalti Freyr Óskarsson | Þóra Þorgeirsdóttir | Laufey Dögg Garðarsdóttir | Gunnar Eyjólfsson | Bessi Húnfjörð Jóhannesson | Arnbjörg Sveins Williams | Nafnleynd | Haraldur Orri Björnsson | Nafnleynd | Dalla Rannveig Jónsdóttir | Örn Arnarson | Hlöðver Örn Ólason | Ólöf Jónína Thoroddsen | Örlygur Benediktsson | Birgir Guðbjörnsson | Kolbrún Ösp Guðrúnardóttir | Pálína Auðbjörg Valsdóttir | Eygló Káradóttir | Nafnleynd | Karítas Sigurðardóttir | Böðvar Valgeirsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Magnea Jóhannsdóttir | Nafnleynd | Þórdís Eyvör Valdimarsdóttir | Saga Ýr Ívarsdóttir | Sigurður Gunnar Ragnarsson | Steinunn Eyja Halldórsdóttir | Sigurður Þór Ágústsson | Kristinn Helgi Sveinsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Karl Roth | Róbert Daði Heimisson | Kristbergur O Pétursson | Nafnleynd | Hulda Sigmarsdóttir | Kolbrún Ragna Ragnarsdóttir | Hrafnhildur Halldórsdóttir | Jóhann Magnússon | Magnús Þórisson | Kristrún Helga Björnsdóttir | Nafnleynd | Silja Traustadóttir | Ragnheiður Gyða Jónsdóttir | Loic Björn de la Forest | Íris Björk Hlöðversdóttir | Benedikta G. Kristjánsdóttir | Matthea Guðný Ólafsdóttir | Reynir Baldursson | Nafnleynd | Helena Óladóttir | Björn Stefánsson | Nafnleynd | Þór Örn Jónsson | Vilborg St. Sigurjónsdóttir | Nafnleynd | Eiríkur Óskarsson | Elín Júlíana Sveinsdóttir | Þröstur Eiríksson | Jón Skaftason | Sigríður Jóna Ólafsdóttir | Nafnleynd | Sigurveig Klara Kristjánsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Ingi Hrafn Stefánsson | Ólafur Jónsson | Nafnleynd | Sigríður Björk Sævarsdóttir | Nafnleynd | Hallfríður Erla Guðjónsdóttir | Nanna Kristjánsdóttir | Áskell Harðarson | Nafnleynd | Sæmundur Sæmundsson | Hjálmar Snorrason | Hannes Kjartan Þorsteinsson | Nafnleynd | Hilmar Daði Bjarnason | Sigrún Guðbrandsdóttir | Rúnar Sigurður Guðlaugsson | Þórunn Jakobsdóttir | Valdimar Ernir Eiðsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Jón Sigfús Sigurjónsson | Margrét Wendt | Einar Kjartansson | Nafnleynd | Frigg Árnadóttir | Sigríður Havsteen Elliðadóttir | Nafnleynd | Sara Sigurbjörnsd. Öldudóttir | Hrafnkell Jónsson | Huldís Soffía Haraldsdóttir | Nafnleynd | Jónas Páll Björnsson | Nanna Hlín Halldórsdóttir | Hugo Sváfnir Hreiðarsson | Gunnlaugur Björn Jónsson | Sólrún Ó. Long Siguroddsdóttir | Guðjón Sigurjónsson | Guðrún Árnadóttir | Þorbjörg Sigr Gunnlaugsdóttir | Gunndís Gunnarsdóttir | Ingvar Ásbjörn Ingvarsson | Kristján Jóhannsson | Ásbjörn Sigþór Snorrason | Árni Johnsen | Jórunn Erla Eyfjörð | Valgerður H Valgeirsdóttir | Nafnleynd | Tomas Barichon | Gestur Helgi Friðjónsson | Guðrún Pálsdóttir | Nafnleynd | Þórður Björgvin Þórðarson | Nafnleynd | Pálmar Þór Hlöðversson | Róbert Þórir Sigurðsson | Ívar Eiðsson | Nafnleynd | Guðrún Ingólfsdóttir | Elís Mar Guðnýjarson | Nafnleynd | Björn Ingi Pálsson | Nafnleynd | Magnús Oddsson | Guðný Júlía Gústafsdóttir | Sigþór Hreggviðsson | Jón Sigurðsson | Sigríður Helgadóttir | Birna Þórðardóttir | Hrafn Jónsson | Anna Sigríður Hróðmarsdóttir | Birgitta Birna Sigurðardóttir | Atli Jóhannsson | Gísli Sveinbjörnsson | Hugi Guðmundsson | Davíð Þór Þorgrímsson | Maríanna Guðríður Einarsdóttir | Arna Nadía Pálsdóttir Hillers | Ragnheiður Þórdís Gylfadóttir | Pálína Jónsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Egill Árnason | Nafnleynd | Andri Dan Traustason | Steinar Leó Gunnarsson | Nafnleynd | Sjöfn Sigbjörnsdóttir | Eva Jútta Júlíusdóttir | Þórarinn Hjartarson | Ragna Steinarsdóttir | Jóhann Helgason | Tjörvi Dýrfjörð | Nafnleynd | Heiðrún Erla Guðbjörnsdóttir | Guðmundur Ingi Þorsteinsson | Nafnleynd | Guðbjartur Guðbjartsson | Ragna Sigríður Bjarnadóttir | Ásbjörn Haraldur Kristbjörnsson | Gunnar Rúnar H Óskarsson | Fjóla Guðmundsdóttir | Sólveig Óskarsdóttir | Lárus Ýmir Óskarsson | Nafnleynd | Nína Louise Ólafsson | Steingrímur Svavarsson | Nafnleynd | Anna Kristín Karlsdóttir | Erna Soffía Einarsdóttir | Sigurður Skarphéðinsson | Nafnleynd | Edda Lára Kaaber | Nafnleynd | Nafnleynd | Þórhildur Halla Jónsdóttir | Bjarni Tryggvason | Hafdís Karlsdóttir | Ásgeir Helgi Hilmarsson | Nafnleynd | Magnús Freyr Gíslason | Kristbjörn Jónsson | Steinunn Egilsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Eyjólfur Agnarsson | Vilborg Árný Valgarðsdóttir | Heiðdís Guðmundsdóttir | Svanhvít Hermannsdóttir | Nafnleynd | Sigríður Sæmundsdóttir | Nafnleynd | Guðrún Elín Gunnarsdóttir | Úlfar Daníelsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Reynir Einarsson | Nafnleynd | Stefanía Þórarinsdóttir | Egill Matthíasson | Nafnleynd | Nafnleynd | Valgeir Elís Marteinsson | Bjarni Viðar Jakobsson | Nafnleynd | Katrín Arason | Guðmundur H Thoroddsen | Nafnleynd | Nafnleynd | Hinrik Hringsson | Lýður Pétursson | Nafnleynd | Ágúst Alfreð Snæbjörnsson | Nafnleynd | Stefán Arngrímsson | Jón Eldon Logason | Nafnleynd | Nafnleynd | Berglind Kristjánsdóttir | Bergur

Áskorun til Alþingis I 93 Heiðar Birgisson | Nafnleynd | Auður Ýr Steinarsdóttir | Nafnleynd | Guðný Elíasdóttir | Rúnar Sverrisson | Leonhard Haraldsson | Sigfrid Valdimarsdóttir | Líney Árnadóttir | Freyja Hilmisdóttir | Örn Ragnarsson | Einar Örn Kristjánsson | Ágúst Þór Ragnarsson | Nafnleynd | Guðmundur Björn Þorbjörnsson | Kristlaug M Sigurðardóttir | Dagbjört Snæbjörnsdóttir | Fanney Anna Reinhardsdóttir | Eva Guðrún Kristjánsdóttir | Nafnleynd | Stefán Freyr Stefánsson | Nafnleynd | Örnólfur Eldon Þórsson | Birkir Freyr Hjartarson | Arnþór Björn Reynisson | Una Eyrún Ragnarsdóttir | Gunnar Þórðarson | Fjölnir Ásbjörnsson | Naomi Lea Grosman | Nafnleynd | Svavar Garðar Garðarsson | Ásta Gréta Samúelsdóttir | Nafnleynd | Karítas Gunnarsdóttir | Gunnlaug Björk Guðbjörnsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Heiðar Örn Arnarson | Stefnir Ingi Agnarsson | Nafnleynd | Helga Árnadóttir | Helgi Gunnarsson | Nafnleynd | Stella Önnud. Sigurgeirsdóttir | Guðmundur G Guðmundsson | Vigfús Þormar Gunnarsson | Katla Sif Þorleifsdóttir | Bjarni Friðrik Sveinsson | Einar Kristjánsson | Nafnleynd | Lovísa Mjöll Jónsdóttir | Bogi Auðarson | Kári Sigurðsson | Unnur Herdís Ingólfsdóttir | Hildur Ploder Vigfúsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Ævar Rafn Hafþórsson | Solveig Thorlacius | Nafnleynd | Nafnleynd | Tryggvi Þór Jóhannsson | Jón Freyr Benediktsson | Elsa Kristín Vilbergsdóttir | Árni Reykdal | Erla Stefanía Magnúsdóttir | Jóhanna Elísabet Jónsdóttir | Hulda Sigurdís Þráinsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Jóhann Gísli Jóhannsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Arna Björk Þorsteinsdóttir | Baldur Orri Rafnsson | Eva Ósk Guðmundsdóttir | Jóhann Guðbrandur Vilbogason | Nafnleynd | Hrafnhildur Hallgrímsdóttir | Nafnleynd | Gústaf Berg Pálmason | Þorsteinn Bragason | Einar Falur Zoega Sigurðsson | Nafnleynd | Gunnar Örn Gunnarsson | Aðalsteinn Hugi Frostason | Nafnleynd | Katrín Hill Katrínardóttir | Víkingur A Erlendsson | Nafnleynd | Örn Ágúst Guðmundsson | Birgir Þór Sveinbergsson | Oddgeir Guðmundsson | Nafnleynd | Ragnhildur Jónsdóttir | Katrín Kristjánsdóttir | Ingibjörg Jónsdóttir | Þórður Bragason | Helgi Rafn Jósteinsson | Jóhann Kristinn Lárusson | Nafnleynd | Sigrún Erla Egilsdóttir | Hólmfríður M Þorsteinsdóttir | Edda Elín Hjálmarsdóttir | Marselía Gísladóttir | Júlíus Ingólfsson | Jón Jóhannesson | Eiríkur Pétur Eiríksson Hjartar | Margrét Íris Sigtryggsdóttir | Elfar Alfreðsson | Þorbjörg Sæmundsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Karl Valgarður Matthíasson | Ari Leifsson | Herjólfur á Heygum Kolbrúnarson | Hálfdán Helgason | Úlfur Karlsson | Eyþór Rafn Gissurarson | Nafnleynd | Katrín Lind Ármannsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Rannveig Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Garðar Árnason | Anna Kristín Þorsteinsdóttir | Tinna Rut Jóhannsdóttir | Anna Guðbjörg Cowden | Helgi Karl Guðmundsson | Gyða Bentsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðmundur Guðmundsson | Edda Björk Eggertsdóttir | Nafnleynd | Pétur Snorrason | Magnús Bragi Gunnlaugsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Kári Steinar Lúthersson | Nafnleynd | Nafnleynd | Ágúst Gunnlaugsson | Nafnleynd | Höskuldur Þráinsson | Tryggvi Stefánsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Sævar Berg Gíslason | Magnús Guðmundsson | Ásdís Kristjánsdóttir | Nanna Ingibjörg Jónsdóttir | Sigríður Ása Sigurðardóttir | Richard Ólafur Hilmarsson | Kristján Bjarnar Ólafsson | Ásgerður Sigurðardóttir | Járngrímur Kraki K. Michelsen | Gunnar Már Gunnarsson | Bjarni Kristinn Gunnarsson | Rósa Álfheiður Bragadóttir | Hildur Helga Jóhannsdóttir | Nafnleynd | Sigríður Geirsdóttir | Jóna S Jóhannsdóttir | Hörður Sigurðsson | Jónína Holm | Eiríkur B Harðarson | Auður Geirsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Gottskálk Gizurarson | Ólöf Sigríður Ragnarsdóttir | Sigrún Soffía Halldórsdóttir | Hildisif Björgvinsdóttir | Bragi Sigurður Baldursson | Fanney Þórarinsdóttir | Karl Haraldsson | Sigurður Heiðdal | Svanfríður Kristjánsdóttir | Eysteinn Gunnlaugsson | Sölvi G Gylfason | Ester María Ólafsdóttir | Björk Björgúlfsdóttir | Ólafur Guðbrandsson | Nafnleynd | Hildur Stefánsdóttir | Sirrý Sigurðardóttir | Guðrún Helga Sigurðardóttir | Haraldur Örn Haraldsson | Ásdís Nína Magnúsdóttir | Þorbjörn Hermann Viggósson | Jónína Herdís Ólafsdóttir | Nafnleynd | Sigurður Fannar Þormóðsson | Nafnleynd | Sólmundur Már Jónsson | Ágúst Snorri Guðbergsson | Lilja Harðardóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Halldóra Axelsdóttir | Hallfríður Ólafsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Aðalsteinn Möller | Þórir Guðmundsson | Björg Ágústa Kristinsdóttir | Sigrún Arndís Hafsteinsdóttir | Guðmundur Lár Ingason | Ásgeir Björnsson | Þórdís Erla Zoega | Nafnleynd | Þórunn Hannesdóttir | Assa Þorvarðardóttir | Regína Rósa Harðardóttir | Anna S Karlsdóttir | Björgvin Baldursson | Elías Gunnarsson | Jóna Kristjánsdóttir | Óðinn Ómarsson | Leifur Guðmundsson | Ólafur Pálsson | Hildur Sveinbjörnsdóttir | Kristinn Magdal Jónsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Jósef Anton Skúlason | Nafnleynd | Illugi Már Jónsson | Nafnleynd | Þorkell Már Hreinsson | Nafnleynd | Bryndís Fanny Guðmundsdóttir | Jón Jóhannsson | Magnús Már Byron Haraldsson | Guðmunda Lára Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Svanberg Már Rúnarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | William R Jóhannsson | Hugrún Diljá Þorgeirsdóttir | Nafnleynd | Anna Gyða Gunnlaugsdóttir | Lárus Óskarsson | Jón Haukur Valsson | Nafnleynd | Ingólfur Harðarson | Haukur Njálsson | Kristófer Andri Kristinsson | Hlynur Freyr Jónsson | Bergvin Sævar Guðmundsson | Reynir Þór Eggertsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Móeiður Anna Sigurðardóttir | Reynir Leví Guðmundsson | Sigríður Guðmundsdóttir | Kristín Guðbjörnsdóttir | Dagrún Sóla Óðinsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigþóra Jónatansdóttir | Edda Ósk Einarsdóttir | Nafnleynd | Guðmundur Gauti Sveinsson | Óskar Harðarson | Nafnleynd | Nafnleynd | Kristín Helga Hermannsdóttir | Nafnleynd | Ketilbjörn Benediktsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Katrín Helga Árnadóttir | Svanhvít Júlíusdóttir | Guðrún Helga Jónsdóttir | Erla Bára Karelsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Inga Elínborg Bergþórsdóttir | Páll Tryggvason | Ari Á Jónsson | Nafnleynd | Stella Rún Guðmundsdóttir | Gréta Hauksdóttir | Kári Kristinsson | Arnaldur Sölvi Kristjánsson | Guðbjörg Marta Guðjónsdóttir | Sigurður Guðmundsson | Jón Þórir Þorvaldsson | Þórir Freyr Finnbogason | Ingveldur L Hjálmarsdóttir | Kristmundur Ásmundsson | Bjarni Valtýsson | Nafnleynd | Hafdís Kristjánsdóttir | Anna Kristín Ásgeirsdóttir | Lárus Einar Huldarsson | Valbjörn Júlíus Þorláksson | Jökull Gunnarsson | Karl Steinar Garðarsson | Margrjet Lára Estherardóttir | Nafnleynd | Sesselía Margrét Árnadóttir | Nafnleynd | Lára Jensdóttir | Nafnleynd | Sævar Jósef Kristjánsson | Ingunn Ásgeirsdóttir | Lára Guðmunda Vilhjálmsdóttir | Nafnleynd | Eiríkur Örn Rúnarsson | Sveinbjörg Sigurðardóttir | Helga Matthildur Jónsdóttir | Nafnleynd | Steingrímur B. Sigurjónsson | Guðrún Berta Daníelsdóttir | Vala Björk Gunnarsdóttir | Jón Þ Ingimundarson | Eysteinn Þorvaldsson | Eyþór Bollason | Rut Vestmann Stefánsdóttir | María Rut Reynisdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Ragnar Árni Ólafsson | Jóhanna Dröfn Sigurðardóttir | Friðþjófur A Árnason | Ágúst Ásgeirsson | Kristján Steinsson | Nafnleynd | Einar Ragnar Sumarliðason | Guðlaugur H Guðjónsson | Nafnleynd | Kolviður Ragnar Helgason | Nafnleynd | Gunnar Guðjónsson | Rósa Jóhannsdóttir | Hörður Gunnar Bjarnarson | Kristín Guðný Friðriksdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Anna Dóra Antonsdóttir | Sigurður Magnús Kristjánsson | Nafnleynd | Ursula Elísabet Junemann | Pála Gísladóttir | Árni Þórólfsson | Nafnleynd | Jómundur Rúnar Ingibjartsson | Suryati Tjhin | Birkir Skúlason | Eiríkur Gunnar Símonarson | Jón Hákon Ágústsson | Hjalti Magnússon | Nafnleynd | Dagur Freyr Ingason | Harpa Sólbjört Másdóttir | Björn Skafti Björnsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigurgeir Sigurgeirsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Margrét Kristín Hreinsdóttir | Sigursteinn Óskarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Geir Sigurðsson | Hrafnhildur Hreinsdóttir | Kári Allansson | Nafnleynd | Nafnleynd | Sonja Stelly Gústafsdóttir | Nafnleynd | Bjargmundur Jónsson | Jón Birgir Magnússon | Nafnleynd | Atli Einarsson | Svala Sóleyg Jónsdóttir | Nafnleynd | Ingi Tandri Traustason | Guðný Jónsdóttir | Einar Karl Júlíusson | Bjarni Ólafsson | Nafnleynd | Helga Lára Þorsteinsdóttir | Brynjar Orri Briem | Sævar Gunnarsson | Nafnleynd | Jóhannes Albert Kristbjörnsson | Kristbjörg Baldursdóttir | Guðrún Jóna Ásgrímsdóttir | Magnús Magnússon | Jóhannes Helgason | Nafnleynd | Óttar Guðmundsson | Hákon Sverrir Sverrisson | Gunnhildur Gunnarsdóttir | Nafnleynd | Ívar Þórarinsson | Saga Hrönn Aðalsteinsdóttir | Jónas Andrés Þór Jónsson | Kolbrún Sigurþórsdóttir | Ólafur Alexander Ólafsson | Gunnar Þór Hafdal | Nafnleynd | Nafnleynd | Ingvi Már Pálsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Magnús Sigurðsson | Jóhann Örn B. Benediktsson | Nafnleynd | Gunnar Magnús Ballzus | Nafnleynd | Nafnleynd | Valgeir Pálsson | Sigursveinn Sigurðsson | Eyjólfur Ólafsson | Helena Sigurðardóttir | Nafnleynd | Finnbogi Óskarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Helga Garðarsdóttir | Auður Ásta Andrésdóttir | Dómhildur A Sigfúsdóttir | Nafnleynd | Lóa Ingvarsdóttir | Anna G Ólafsdóttir | Nafnleynd | Jónas Örn Jónasson | Gunnhildur S Gunnarsdóttir | Valur Kristinsson | Nanna Hermannsdóttir | Sigrún Gunnarsdóttir | Nafnleynd | Hafsteinn Guðmundsson | Alexander Briem | Guðrún G Sæmundsdóttir | Nafnleynd | Egill Arnarsson | Hrönn Helgadóttir | Gunnar Hafberg Ingimundarson | Berglind Hannesdóttir | Steinþór Steingrímsson | Svala Magnea Georgsdóttir | Nafnleynd | Erla Björk Baldursdóttir | Nafnleynd | Þorsteinn Björnsson | Nafnleynd | Guðmundur Birgir Kiernan | Brynjar Örn Árnason | Ástríður Ingibjörg Hannesdóttir | Brynhildur Ingvarsdóttir | Páll Gunnarsson | Gerður

94 I Áskorun til Alþingis Hannesdóttir | Ólína Valgerður Ágústsdóttir | Rósa Björk Bergþórsdóttir | Hugrún Jóhannesdóttir | Tinna Þórudóttir Þorvaldsdóttir | Nafnleynd | Ingunn Jónsdóttir | Andri Pétur Dalmar Dagnýjarson | Guðmundur Ásgeirsson | Arnborg S Benediktsdóttir | Nafnleynd | Jón Bjarni Steingrímsson | Remigiusz Duda | Nafnleynd | Ingibjörg J Guðlaugsdóttir | Viðar Zophoníasson | Nafnleynd | Edda Agnarsdóttir | Nafnleynd | Eygló Huld Jónsdóttir | Freyja Ragnarsdóttir | Hugrún Hildur Bjarnadóttir | Nafnleynd | Ásmundur Helgi Steindórsson | Valgerður Ester Jónsdóttir | Ari Hauksson | Ásbjörn K Morthens | Magnús Ólafsson | Þorsteinn Valdimarsson | Vilborg Einarsdóttir | Jón Kristján Sigurðsson | Sigurður Þór Birgisson | Drífa Pálín Geirsdóttir | Eggert Bjarni Bjarnason | Eva Maria Hillströms | Nafnleynd | Hallbjörg Thorarensen | Hjördís H. Seljan Þóroddsdóttir | Anna Regína Heiðarsdóttir | Nafnleynd | Guðný Þórðardóttir | Þórdís Anna Ásgeirsdóttir | Hákon Konráðsson | Árni Hjálmarsson | Arndís Baldursdóttir | Sólveig Bjarney Daníelsdóttir | Berglind Helga Sigurþórsdóttir | Baldur Már Pétursson | Þórður Sigmundsson | Guðbjörg Hólm Þorkelsdóttir | Rósa Guðrún Eggertsdóttir | Halla Sigurgeirsdóttir | Hugi Steinsson | Kristín Sólveig Jónsdóttir | Jóna Sigurbjörg Möller | Guðmundur Ásgeirsson | Nafnleynd | Sveinn G Ágústsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigurjón Steinsson | Nafnleynd | Örnólfur Ásmundsson | Nafnleynd | Hildur Haraldsdóttir | Lárus Sólberg Guðjónsson | Helgi Lárusson | Björg Benjamínsdóttir | Andrés Eyberg Magnússon | Sölvi Karlsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Geir Sigurðsson | Nafnleynd | Óskar Ísfeld Sigurðsson | Nafnleynd | Sigurlaug B Arngrímsdóttir | Valdimar Sigurgeirsson | Guðmundur Guðmundsson | Valtýr Ingþórsson | Ægir Einarsson | Marsilía Sigríður Jónsdóttir | Nafnleynd | Gunnar Helgi Valdimarsson | Matthías Einarsson | Alda Andrésdóttir | Kristín Edda Gylfadóttir | Nafnleynd | Guðmundur Magni Bjarnason | Friðrik Björnsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Hanna Jóna Stefánsdóttir | Jóhann Hjartarson | Nafnleynd | Ingibjörg Böðvarsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Viðar Gauti Önundarson | Hrönn Jensdóttir | Nafnleynd | Nicolai Þorsteinsson | Jóhanna Huld Jóhannsdóttir | Nafnleynd | Egill Búi Búason | Nafnleynd | Heimir Fannar Gunnlaugsson | Helga Þuríður Ágústsdóttir | Marta Pálsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Kristjón Daðason | Þóra Þráinsdóttir | Nafnleynd | Páll Már Pálsson | Birna Sigurjónsdóttir | Ómar Örn Ómarsson | Sigrún Þórisdóttir | Leifur Björnsson | Bernharð Stefán Bernharðsson | Sigurður Jónasson | Egill Ásgeirsson | Hildur Steindórsdóttir | Guðbjörg Pétursdóttir | Guðmundur Guðnason | Arthur Knut Farestveit | Nafnleynd | Gísli Hjartarson | Sævar Pálsson | Nafnleynd | Ólafur Sigurðsson | Guðný Helgadóttir | Bjarni Grímsson | Jens Kristjánsson | Finnur Geir Beck | Kristín Arnardóttir | Lovísa Baldursdóttir | Hanna María Guðbjartsdóttir | Margrét Elín Þórðardóttir | Svava Svandís Guðmundsdóttir | Jón Þórarinsson | Tómas Hermannsson | Steinþór Jóhannsson | Nafnleynd | Embla Dís Ásgeirsdóttir | Herdís Dröfn Baldvinsdóttir | Inga Kristín Kjartansdóttir | Elísabet Guðrún Jensdóttir | Einar Ólafsson | Lára Einarsdóttir | Gunnar Björn Gunnarsson | Ólafur Þ Brynjólfsson | Þóra Björg Magnúsdóttir | Ólafur Arnar Arthúrsson | Olga Soffía Bergmann | Heiðbjört Eiríksdóttir | Nafnleynd | Haukur Pálsson | Ingvar J Viktorsson | Tina Petersen | Nafnleynd | Björn Þór Bjarnason | Nafnleynd | Leó Jóhannsson | Örn Svavarsson | Nafnleynd | Hálfdan Þórir Markússon | Huginn Rafn Arnarson | Arnar Steinn Þorsteinsson | Nafnleynd | Sunna Kristín Símonardóttir | Þorvaldur Böðvar Jónsson | Nafnleynd | Bryndís Guðmundsdóttir | Sigurjón Jónsson | Egill Guðni Jónsson | Bergvin Fannar Gunnarsson | Ástríður Ólafsdóttir | Erna Lind Teitsdóttir | Magnús Haukur Kristjánsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Steinunn Snorradóttir | Guðlaug Kristbjörg Jónsdóttir | Nafnleynd | Lilja Berglind Benónýsdóttir | Magnús Davíð Ingólfsson | Ásta Kristín Lorange | Sigrún Erla Pálmadóttir | Elín Steinarsdóttir | Svanur Kristjánsson | Salvör Thorlacius Finnsdóttir | Jóhanna Jóhannesdóttir | Margrét Aradóttir | Hinrik Andrés Hansen | Elísabet Gunnarsdóttir | Erla Björk Vilhjálmsdóttir | Eyþór Ingi Eyþórsson | Liljar Már Kristjánsson | Sigurður B Markússon | Eydís Rós Eyglóardóttir | Þorsteinn Gíslason | Egill Sveinbjörnsson | Guðmundur Bjarki Þorgrímsson | Elísa Snæbjörnsdóttir | Baldur Johnsen | Oddgeir Þór Gunnarsson | Kristján Helgi Olsen Ævarsson | Skarphéðinn Eiríksson | Hafsteinn Anton Ingason | Nafnleynd | Haukur Bragason | Sigrún Árnadóttir | Nafnleynd | Herdís Þorkelsdóttir | Nafnleynd | Sigríður B Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Þuríður Ósk Gunnarsdóttir | Sólveig Helga Gunnlaugsdóttir | Brynja Björk Hinriksdóttir | Hanna María Gunnarsdóttir | Brynja Jónsdóttir | Anna Kristín Sævarsdóttir | Guðmundur Hafþór Valtýsson | Bjartmar Birgisson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Árni Sigurðsson | Jóhann Hermann Ingason | Þóra Jónína Björgvinsdóttir | Hjörtur Örn Eysteinsson | Þórhallur Jónsson | Ólöf Margrét Eiríksdóttir | Anna Margrét Bender | Nafnleynd | Erna Valborg Björgvinsdóttir | Linda Bára Finnbogadóttir | María Kristín Jónsdóttir | Skúli Gunnarsson | Sigríður Hafdís Hannesdóttir | Nafnleynd | Inga Helga Baldursdóttir | Ásta Karen Rafnsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Sandra Rut Þorsteinsdóttir | Nafnleynd | Leifur Brynjólfsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Ágúst Friðriksson | Nafnleynd | Sæmundur Hrafn Linduson | Sigríður Björk Kristinsdóttir | Nafnleynd | Elín Inga Bragadóttir | Lára Sigurjónsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Arnór Aðalsteinn Ragnarsson | Nafnleynd | Guðni Eiríkur Guðmundsson | Tinna Pálmadóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Íris Edda Lappalainen | Pálína Sigr. B. Sigurðardóttir | Júlíus Brjánsson | Sara Björk Hauksdóttir | Rúnar H Vilbergsson | Ásdís Þórsdóttir | Ásta Ragnheiður Júlíusdóttir | Nafnleynd | Kristín Þorsteinsdóttir | Árdís Hrönn Jónsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Sóley Ósk Einarsdóttir | Ragna Elíza Kvaran | Nafnleynd | Karl Þórarinn Marinósson | Gísli Ólafsson | Hilmar Hauksson | Sigurður Oddur Friðriksson | Nafnleynd | Nafnleynd | Ingólfur Gauti Ingvarsson | Aldís Mjöll Geirsdóttir | Guðmundur Helgason | Ólafur Jónsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðjón R Gunnarsson | Finnur Sigurður Guðmundsson | Valdimar Árnason | Nafnleynd | Bjarki Guðmundsson | Garðar Þorvarðsson | Páll Guðjónsson | Nafnleynd | Áslaug Björg Harðardóttir | Nafnleynd | Orri Halldórsson | Þorsteinn Hjalti Aðalgeirsson | Nafnleynd | Hugborg Sigurðardóttir | Ríkarður Örn Pálsson | Geir Hallsteinsson | Halla Dröfn Þorsteinsdóttir | Viktor Viktorsson | Anna Rut Ingvadóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Birna Dís Traustadóttir | Nafnleynd | Einar Þorvaldsson | Björn Marteinsson | Sólveig Arndís Hilmarsdóttir | Ottó Johan Malmberg | Ríkharður Jónsson | Nafnleynd | Ásthildur Elva Bernharðsdóttir | Reynir Ingi Reinhardsson | María Margrét Hallgrímsdóttir | Vilborg Sveinsdóttir | Nafnleynd | Gunnar Gaukur Magnússon | Guðrún Ásta Þrastardóttir | Ástríður Ebba Ragnarsdóttir | Agnes Þóra Kristþórsdóttir | Berglind Anna Sigurðardóttir | Nafnleynd | Dagur Páll Friðriksson | Ásgrímur Grétar Jörundsson | Nafnleynd | Bjarni Helgason | Þorsteinn Ingi Steinþórsson | Jón Pálmi Guðmundsson | Nafnleynd | Þórður Bachmann | Inga Jóna Ólafsdóttir | Ester Rós Brynjarsdóttir | Sigurður Reynaldsson | Sigríður Halldórsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Stefán Örn Stefánsson | Hrafnhildur Ólafsdóttir | Bergur Tómasson | Kristján Ingvi Ólason | Ólafur Þór Sigurðsson | Elsa María Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Aðalheiður Þórisdóttir | Guðmundur S Bergsson | Gunnar Lárus Hjálmarsson | Stefán Guðmundsson | Guðmundur Halldór Guðmundsson | Silja Hauksdóttir | Nafnleynd | Loftur Hjálmarsson | Nafnleynd | Svava Vilborg Ólafsdóttir | Kolbrún Pálína Hafþórsdóttir | Ingibjörg Hauksdóttir | Nafnleynd | Sigrún María Ammendrup | Nafnleynd | Nafnleynd | Anna Finnsdóttir | Unnur Berg Árnadóttir | Hallmar Reimarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Margrét Tómasdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigurþór R Jóhannesson | Guðrún Yrsa Sigurðardóttir | Nafnleynd | Sólrún Aspar Elíasdóttir | Anna Heiða Ragnarsdóttir | Nafnleynd | Sigríður Daðadóttir | Guðrún Lóa Leonardsdóttir | Áslaug Ólafsdóttir | Áslaug Pétursdóttir | Herdís Pétursdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Gunnar Mikael Elmarsson | Heiðrún Ingólfsdóttir | Birna Bergsdóttir | Heimir Karlsson | Silja Sjöfn Eiríksdóttir | Friðbjörn Örn Steingrímsson | Nafnleynd | Rúnar Dýrmundur Bjarnason | Sigurður Skjaldberg | Nafnleynd | Þuríður Fjóla Pálmarsdóttir | Magnús Sverrisson | Sævar Hjörleifsson | Jóhannes Guðbrandsson | Ægir Frímann Sigurgeirsson | Kristín Lóa Ólafsdóttir | Hilmar Björgvinsson | Guðmundur Kristinsson | Manfred Angelo Fait | Harpa Pétursdóttir | Berglind Dögg Bragadóttir | Sigurlaug Sigrún Harðardóttir | Bragi Kort Guðmundsson | Hildur Björg Halldórsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Skúli Arnlaugsson | Brynjar Ingólfsson | Berglind Stella Benediktsdóttir | Ragnar Pétursson | Sveinn Gunnarsson | Nafnleynd | Sturla Friðriksson | Sigtryggur A Magnússon | Nafnleynd | Nafnleynd | Anna Sveinsdóttir | Júlíana K Þórhallsdóttir | Evelyn Adolfsdóttir | Nafnleynd | Stephen Róbert Johnson | Camilla Patricia Reuter | Guðmundur Kristján Tómasson | Anna Sif Zoéga | Guðrún Björk Hauksdóttir | Nafnleynd | Sóley Ívarsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Júlíana Elín Kjartansdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Valberg Kristjánsson | Ásta Þórðardóttir | Einar Marel Þórðarson | Hjördís Garðarsdóttir | Gróa Finnsdóttir | Haraldur Þorsteinsson | Einar Gunnar Jakobsson | Jóna Bryndís Gísladóttir | Hulda B Hákonardóttir | Ásgeir Valdemarsson | Ragnar Þór Jónsson | Sigrún Ágústa Þórarinsdóttir | Ellert Þór Arason | Nafnleynd | Jóhann H Haraldsson | Stefán

Áskorun til Alþingis I 95 Jakobsson Richter | Halldór Gunnarsson | Hannah Rós Sigurðardóttir | Nafnleynd | Júlíana Kristín Jóhannsdóttir | Iðunn Pála Guðjónsdóttir | Kolbrún Skarphéðinsdóttir | Helgi Valur Ármannsson | Nafnleynd | Geirlaug G Björnsdóttir | Nafnleynd | Sólveig Skaftadóttir | Hermann Jónsson | Nafnleynd | Rúnar Örn Marinósson | Atli Stefán G Yngvason | Jón Tómas Jónsson | Nafnleynd | Geir Borg | Sigríður Margrét Guðmundsdóttir | Gígja Skúladóttir | Iðunn Arnardóttir | Arnheiður Gróa Björnsd Hafberg | Unnur Kjartansdóttir | Benedikt Jónsson | Dadda Árný Eiðsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Danijela Bibic | Tómas Bergsson | Bjarni Halldórsson | Guðríður Margr. Vilhjálmsdóttir | Unnur Björk Gunnarsdóttir | Haraldur Geir Hlöðversson | Nafnleynd | Nafnleynd | Halldóra Ingimarsdóttir | Þorgerður Einarsdóttir | Nafnleynd | Margrét Halldóra Halldórsdóttir | Agnes Björk Helgadóttir | Erla Erlendsdóttir | Kristinn Gunnar Blöndal | Jón Dýrfjörð | Sigurþór Þórsson | Bergþór Sigurðsson | Hulda Gísladóttir | Nafnleynd | Emily Anne Ward | Arnar Þór Sigurjónsson | Karen Daðadóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Hákon Pétur Guðmundsson | Snorri Gestsson | Stefán Þór Björnsson | Gyrðir Örn Hansen Egilsson | Katrín Guðmundsdóttir | Þóra B Valdimarsdóttir | Sigrún Jónsdóttir | Nafnleynd | Steinunn Þórðardóttir | Hildur Valsdóttir | Bjarnþór Haraldur Sverrisson | Andrés Ragnarsson | Þórarinn B. B. Gunnarsson | Þórdís Þórðardóttir | Eggert H Sigurðsson | Sigurður Jóhannesson | Guðjón Páll Kvaran | Þóra Sif Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Hallgrímur Egilsson | Kristjana Sveinbjörnsdóttir | Svanhildur Jóhannesdóttir | Guðjón Örn Sigtryggsson | Nafnleynd | Guðbjörg Erla Helgadóttir | Bára Dís Lúðvíksdóttir | Ernst Fannar Gíslason | Nafnleynd | Árni Geir Jónsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Kristinn Benediktsson | Nafnleynd | Vilhjálmur Roe | Arnar Þór Jónsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Herdís Eiríksdóttir | Nafnleynd | Völundur Logi Mímisson | Stefán Aydin Sipahi | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Stefán Friðriksson | Nafnleynd | Nafnleynd | Anna Rósa Jóhannsdóttir | Júlía Helga Jakobsdóttir | Jón Ingi Haraldsson | Sigríður María Kristinsdóttir | Nafnleynd | Erla Svansdóttir | María Karlsdóttir | Gestrún M Gestsdóttir | Anna Árnadóttir | Óskar Ásgeir Óskarsson | Nafnleynd | Kristín Kristinsdóttir | Hanna Kjeld | Svava Berglind Grétarsdóttir | Kristinn Ágúst Kristinsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Kristín Sigurðardóttir | Hildur Claessen | Anna María Sigurðardóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Anna Bryndís Einarsdóttir | Nafnleynd | Sigurlaug Sigurðardóttir | Kjartan Björgvin Kristjánsson | Nafnleynd | Jóna Björk Guðnadóttir | Guðfinnur Stefánsson | Gunnhildur Garðarsdóttir | Margrét Theódórsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Andrea Sif Sigurðardóttir | Egill Egilson | Grétar Ingi Sigurðsson | Sverrir Gunnlaugsson | Þórir Ingvarsson | Benedikt Páll Jónsson | Brynja Þóra Guðnadóttir | Auður Helga Ólafsdóttir | Egill Jón Björnsson | Agnes Harpa Hreggviðsdóttir | Arnar Baldvinsson | Gylfi Þór Einarsson | Sigurþór Heimisson | Guðjón Björn Ketilsson | Sigrún Tómasdóttir | Magnús Kristinsson | Guðrún Hrafnkelsdóttir | Nafnleynd | Árni Gylfason | Nafnleynd | Anna Þorgrímsdóttir | Árni Sigurður Karlsson | Brynja Guðmundsdóttir | Þórunn Sigurðardóttir | Helga Liv Gísladóttir | Þorgrímur Karlsson | Ólafur B Björnsson | Einar Örn Sigurdórsson | Hjálmar Forni Poulsen | Eyrún Þóra Guðmundsdóttir | Jón Guðmundsson | Jana María Guðmundsdóttir | Stefán Halldórsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Trine Risvang Winther | Nafnleynd | Aðalgeir Arason | Nafnleynd | Nafnleynd | Eva Dögg Þórsdóttir | Hrafnhildur Heba Wilde | Florin Paun | Rósa Skagfjörð Ingólfsdóttir | Þóra Þöll Tryggvadóttir | Nafnleynd | Einar Vilhelm Ólafsson | Nafnleynd | Sólbjörg Guðný Sólversdóttir | Linda Hrönn Sighvatsdóttir | Jón Ingi Stefánsson | Kristinn R Sigurbergsson | Birgir Steinarsson | Grétar Ingi Símonarson | Guðni Einar Bragason | Sigurjón Magnús Skúlason | Guðrún Halldórsdóttir | Nafnleynd | Karen Rakel Óskarsdóttir | Rán Finnsdóttir | Sigríður Laufey Gunnlaugsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Stefán Sigurðsson | Katrín Þorbjörg Andrésdóttir | Hákon Baldur Hafsteinsson | Hreinn Halldórsson | Erla Rún Sigurjónsdóttir | Eyrún Arnars Árnadóttir | Nafnleynd | Kristján L Guðlaugsson | Ástmundur Níelsson | Margrét Sigrún Jónsdóttir | María Björk Stefánsdóttir | Nafnleynd | Oddgeir Arnarson | Ingibjörg Rós Kjartansdóttir | Guðrún S Sigurðardóttir | Guðmundur Torfi Gíslason | Andrés Gunnarsson | Einar Hafsteinn Ágústsson | Jón Gunnar Tómasson | Björn Eyþór Benediktsson | Viktor Mar Bonilla | Heiðrún Sigurðardóttir | Davíð Þorvaldur Magnússon | Ásgerður Jóhannesdóttir | Hrefna Sigurbjörg Jóhannsdóttir | Nafnleynd | Sigurður Hauksson | Gísli Hvanndal Ólafsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Þórdís Kristinsdóttir | Svanur Valgeirsson | Lilja Óskarsdóttir | Gunnar Örn Árnason | Nafnleynd | Ingunn Erla Sigurðardóttir | Helga Arnfríður Haraldsdóttir | Helga Guðrún Óskarsdóttir | Daníel Brandur Sigurgeirsson | Pétur Pétursson | Hildigunnur M Friðriksdóttir | Ágústa Helgadóttir | Viktor Jóhannes Urbancic | Nafnleynd | Kristján H Sigurðsson | Nafnleynd | María Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Jumara Rocha Fortes | Nafnleynd | Pálmi Freyr Randversson | Silja Marín Jensdóttir | Kristján H Hákonarson | Sigþór Marteinsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigurður Hannes Ásgeirsson | Haraldur Ísleifur Cecilsson | Nafnleynd | Svandís Ósk Sveinsdóttir | Kristján Ellertsson | Þorgeir Valdimar Jónsson | Nafnleynd | Sigríður Hannesdóttir | Júlía Marinósdóttir | Tryggvi Hrólfsson | Elín Ósk Arnarsdóttir | Katrín Tinna Hafsteinsdóttir | Gunnar Traustason | Nafnleynd | Kolbrún Jónsdóttir | Emil Ingi Emilsson | Nafnleynd | Bjarni G Bjarnason | Elín Drífa Pétursdóttir | Ester Jóhannsdóttir | Kristján Alexander Friðriksson | Nafnleynd | Halldóra Ágústsdóttir | Arnar Númi Sigurðarson | Guðlaugur Valgarðsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Þórir Finnsson | Ingibjörg Guðjónsdóttir | Valgerður S Skjaldardóttir | Heiðdís Erla Sigurðardóttir | Kristinn Magnús Kristinsson | Nafnleynd | Franz Jezorski | Árni Jóhann Jóhannsson | Páll Þorbjörnsson | Ingunn A Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Hanna Kristín Birgisdóttir | Gígja Friðgeirsdóttir | Nafnleynd | Úlfar Örn Valdemarsson | Eymar Yngvi Ingvarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðbrandur Haraldsson | Iðunn Snædís Ágústsdóttir | Nafnleynd | Jón Gunnar Stefánsson | Nafnleynd | Kristinn Þór Guðmundsson | Nafnleynd | Gunnar Már Þorleifsson | María Ragnarsdóttir | Einar Páll Gunnarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Kristlaug Þ Svavarsdóttir | Þórkatla Kristín Valþórsdóttir | Ragnar Elías Maríasson | Nafnleynd | Hanna Björk Jónsdóttir | Bryndís Eiríksdóttir | Sesselja Tómasdóttir | Helena Ómarsdóttir | Berglind Salvör Heiðarsdóttir | Nafnleynd | Helga Braga Jónsdóttir | Valdemar Johnsen | Þórunn Svava Guðmundsdóttir | Sigurjón Rósmundsson | Arnar Bjarnason | Dögg Ármannsdóttir | Guðrún Sigurðardóttir | Freydís Ármannsdóttir | Hrafnhildur Ólafsdóttir | Brynjar Olgeirsson | Gabriela Maria Skibinska | Hjörtur Sólrúnarson | Nafnleynd | Heimir Björnsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Jónas Henning Óskarsson | Nafnleynd | Bergur Halldórsson | Sigurður Ingvi Snorrason | Davíð Baldur Sigurðsson | Alexandra Guttormsdóttir | Ketill Pálsson | Jóhann Ölvir Guðmundsson | Hlöðver Ingi Gunnarsson | Nafnleynd | Eyrún Unnarsdóttir | Ágúst Már Jónsson | Guðbjörg Eysteinsdóttir | Jóhanna Búadóttir | Kristján Ómar Björnsson | Nanna Hansdóttir | Nafnleynd | Sævar Árnason | Þórður Einarsson | Nafnleynd | Emanúel Ragnarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Magnea Einarsdóttir | Sten Richter | Ólafur Tryggvi Mathiesen | Andri Björgvinsson | Jóhanna E Vilhelmsdóttir | Jenný Dagbjört Gunnarsdóttir | Nafnleynd | Helga Elísabet Þórðardóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Helena Richter | Nafnleynd | Ólöf Jakobína Ernudóttir | Ragnheiður V Sigtryggsdóttir | Sigurþóra Steinunn Bergsdóttir | Nafnleynd | Guðrún Jónsdóttir | Nafnleynd | Hólmfríður Díana Magnúsdóttir | Nafnleynd | Ingvar Hallgrímsson | Ólafur Hjörtur Ómarsson | Guðlaug Bárðardóttir | Sigurður Björgvinsson | Nafnleynd | Jóhanna María Þórdísardóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Hulda Lind Eyjólfsdóttir | Ágúst Kárason | Florian Zink | Hrefna Magnúsdóttir | Kristín Magnúsdóttir | Nafnleynd | Halldóra Tinna Viðarsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Kristín Helga Stefánsdóttir | Gunnar Reynir Antonsson | Steinunn Kristín Friðriksdóttir | Nafnleynd | Anna Elísabet Sævarsdóttir | Helga Kristín Gilsdóttir | Ágúst Guðmundsson | Nafnleynd | Harpa Hlín Þórðardóttir | Haukur Ingi Jónsson | Aðalheiður Björk Olgudóttir | Nafnleynd | Lars Peter Jensen | Árni Freyr Sigurlaugsson | Nafnleynd | Hadda Björk Gísladóttir | Svanhvít Guðjónsdóttir | Sigmar Ingi Ágústsson | Hjörleifur Björnsson | Sigrún Ragnarsdóttir | Finnbogi Þorláksson | Þorleifur Einarsson | Arna Guðný Valsdóttir | Aðalsteinn Finnbogason | Vilhelm Gunnarsson | Bjarki Freyr Jónsson | Hagerup Már Ísaksen | Lára Jóna Jónasdóttir | Sigurður V Hólmsteinsson | Arngrímur Jón Sigurðsson | Árni Björn Guðjónsson | Kristján H Kristjánsson | Sölvi Árnason | Katla Aðalsteinsdóttir | Nafnleynd | Tómas Þorkelsson | Borghildur Sigurðardóttir | Elísabet Rós Leósdóttir | Starri Reynisson | Rósa Björk Guðnadóttir | Guðríður Guðmundsdóttir | Þórarinn St. Halldórsson | Björn Jóhann Brandsson | Sara Margrét Sigurðardóttir | Nafnleynd | Ragnar Þórður Jónasson | Páll Valsson | Sigmar Arnarson | Kristín Rúnarsdóttir | Anna María Þórðardóttir | Hjördís Magnúsdóttir | Sigrún Þórarinsdóttir | Valur Dan Jónsson | Telma Þöll Viktorsdóttir | Sigurður Karlsson | Hrólfur Árnason | Ívar Guðmundsson | Hreinn Sigmarsson | Jón Þór Einarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Grétar Þór Björnsson | Nafnleynd | Friðrik Dagur Arnarson | Anna S Thorlacius | Nafnleynd | Guðrún Indriðadóttir | Dúi

96 I Áskorun til Alþingis Jóhannsson Landmark | Daníel Arnar Tómasson | Hilmar Oddsson | Ágúst E Kristófersson | Theodóra Karlsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Smári Jósafatsson | Svanbjörg Gróa Hinriksdóttir | Hjördís Ólöf Jónsdóttir | Árni Sigurðsson | Þórir Hrafn Gunnarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Áslaug Arndal | Nafnleynd | Ari Ingimundarson | Sindri Snær Sighvatsson | Nafnleynd | Valdimar Þ Valdimarsson | Nafnleynd | Kristín Gyða Hrafnkelsdóttir | Nafnleynd | Sindri Gunnarsson | Guðný Helgadóttir | Guðrún Fanney Júlíusdóttir | Gabríella Sif Atladóttir | Anna Lísa Pétursdóttir | Kristján Anton Jónsson | Ágúst Guðni Geirsson | Guðrún Kristín Blöndal | Nafnleynd | Birgir Jónsson | Heimir Guðmundsson | Magnús Örn Stefánsson | Ágúst Ólason | Birna Hrönn Bjarnadóttir | Íris Kristjánsdóttir | Ásthildur Þóra Reynisdóttir | Albert Teitsson | Jarþrúður Þórhallsdóttir | Ingvi Steinn Ólafsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Fróði Snorrason | Nafnleynd | Sigurlaug Þorsteinsdóttir | Kristján Logason | Bragi Leifur Hauksson | Ólafur Þ Guðmundsson | Sigurður Jónas Eysteinsson | Sigrún Gyða Sveinsdóttir | Erla Karitas Pétursdóttir | Nafnleynd | Selma Þórunn Káradóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigurjón Gunnarsson | Anna Júlía Óskarsdóttir | Stefán Andri Gunnarsson | Jónas Bjarnason | Pétur Ágústsson | Nafnleynd | Guðmundur Ragnarsson | Nafnleynd | Ívar Eiríksson | Nafnleynd | Nafnleynd | Viðar Örn Sigmarsson | Pálmi Kristinn Harðarson | Guðrún Magnúsdóttir | Nafnleynd | Júlíus Helgi Einarsson | Nafnleynd | Baldur Arnar Sigmundsson | Rakel María Axelsdóttir | Aðalsteinn Sigurgeirsson | Nafnleynd | Fabio Del Percio | Hulda Soffía Jónasdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Fanney Ósk Pálsdóttir | Eysteinn Már Guðvarðsson | Nafnleynd | Guðrún Ásta Kristjánsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Rosenda Rut Guerrero | Jón Hjörtur Sigurðsson | Hlynur Jónasson | Nafnleynd | Nafnleynd | Stefán Pétur Bjarnason | Björn Hrannar Björnsson | Jónas Friðgeirsson | Nafnleynd | Svavar Jónatansson | Katrín Rut Árnadóttir | Ingibjörg Pálsdóttir | Nafnleynd | Guðrún Rósa Gunnarsdóttir | Halldór Hauksson | Nafnleynd | Arnþór Jón Egilsson | Nafnleynd | Jóhann Magnús Kjartansson | Þórarinn Helgason | Nafnleynd | Ingibjörg Harðardóttir | Nafnleynd | Óskar Hannesson | Nafnleynd | Ómar Sigurbergsson | Nafnleynd | Stefán Már Melstað | Erna Björk Hjaltadóttir | Óli Árni Vilhjálmsson | Hákon Leifsson | Vignir Daðason | Auðunn J Guðmundsson | Atli Rafnsson | Nafnleynd | Jóhann Sveinmar Sveinsson | Nafnleynd | Sylvía Rún Guðnýjardóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Þorbjörg Helga Þorgilsdóttir | Adolf Ásgrímsson | Steinunn Hannesdóttir | Bernharður Filip Bernharðs | Kristín S Árnadóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Ragnheiður H Ingólfsdóttir | Sigurður Þór Guðmundsson | Nafnleynd | Ragnar Sveinsson | Anna Katrín Guðmundsdóttir | Ingi Ingvarsson | Hildur Arna Hakansson | Nafnleynd | Pálína Osvald | Atli Þór Karlsson | Gunnlaugur Geirsson | Nafnleynd | Jón Þór Helgason | Nafnleynd | Eygló Fríða Karlsdóttir | Marinó Sigurðsson | Guðbjörg Huld Árnadóttir | Jóhann V Gíslason | Tryggvi Sveinsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Svana Ingibergsdóttir | Nafnleynd | Kristbjörg Sigurðardóttir | Birgir Guðjónsson | Ingvi Karl Jóhannsson | Brynja Þorvaldsdóttir | Björn Björnsson | Stefán Torfi Sigurðsson | Guðni Már Leifsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Elín Rós Sveinsdóttir | Nafnleynd | Arnór Ingi Brynjarsson | Rúnar Ásþór Ólafsson | Trausti Týr Guðmundsson | Nafnleynd | Ágúst Freyr Bjartmarsson | Steinvör Þöll Árnadóttir | Nafnleynd | María Sigríður Þórðardóttir | Nafnleynd | Ríkarður Berg Bragason | Jónas Páll Jakobsson | Alda Sveinsdóttir | Aðalsteinn Bjarni Björnsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Gísli Gylfason | Sveinn Breki Hróbjartsson | Nafnleynd | Guðmundur Hilmar Hákonarson | Elín G Ólafsdóttir | Nafnleynd | Hilmar Magnússon | Helga Dóra Reinaldsdóttir | Nafnleynd | Gunnar Smári Eggertss. Claessen | Hlynur Heiðarsson | Irene Ósk Bermudez | Nafnleynd | Steinn Einar Jónsson | Stefán Tryggvason | Magnús Rúnar Pétursson | Steinar Ólafsson | Kristjana Ósk Ægisdóttir | Svanhildur Jensdóttir | Arnheiður Helgadóttir | Laura Carolina Acosta Gomez | Victor Alexander Guðjónsson | Gunnar Óskarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Kristján Lýðsson | Nafnleynd | Sigrún Hólm Þorleifsdóttir | Guðjón Símonarson | Björg Pétursdóttir | Óli Björn Einarsson | Helgi Óskar Óskarsson | Nafnleynd | Páll Valdimarsson | Maríanna Hansen | Íris Margrét Þráinsdóttir | María Harðardóttir | Ása Norðdahl | Jóhann Þór Hopkins | Sigurður Óttar Ragnarsson | Brynja Hilmarsdóttir | Sólbjört Vera Ómarsdóttir | Birna Friðrika Jónasdóttir | Gunnar Gunnarsson | Dóra María Elíasdóttir | Jón Bragi Pálsson | Halldór Ólafsson | Bjarni Brynjar Þórisson | Nafnleynd | Nafnleynd | Hafsteinn Þór Rósinkarsson | Nafnleynd | Anna María Guðmundsdóttir | Edvard Pétur Ólafsson | Sigfús Fannar Stefánsson | Einar Jörundsson | Nafnleynd | Haukur Hrafn Þorsteinsson | Margrét Helga Björnsdóttir | Nafnleynd | Rósa Gunnlaugsdóttir | Guðbjörg R Jóhannesdóttir | Jóhanna Kristjánsdóttir | Nafnleynd | Matthildur Magnúsdóttir | Nafnleynd | Margrét Jónína Bragadóttir | Nafnleynd | Sigurður Hermannsson | Gísli Ragnarsson | Rut Sumarliðadóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Daníel Þór Harðarson | Erla Hrönn Geirsdóttir | Elísabet Jóna Sólbergsdóttir | Nafnleynd | Bryndísa Jara Þorsteinsdóttir | Aníta Ósk Hafsteinsdóttir | Sigrún Birgisdóttir | Salóme Mist Kristjánsdóttir | Anna Óðinsdóttir | Sigurður Enoksson | Valgerður Agla Hjálmarsdóttir | Brynja Scheving | Ingólfur Tryggvi Elíasson | Jón Árni Sveinsson | Nafnleynd | Þórir Roff | Nafnleynd | Nafnleynd | Hafsteinn Már Einarsson | Þórður Jónsson | Örlygur Hinrik Ásgeirsson | Elín Rós Jónasdóttir | Þór Sigurjónsson | Ásta Jóhannsdóttir | Þórunn Tryggvadóttir | Ómar Magnússon | Erla Kristín Hallsdóttir | Sólveig Sigurðardóttir | Gunnar Þorbjarnarson | Gunnar Ásgrímur Ragnarsson | Geir Óttar Geirsson | Böðvar Guðmundsson | Árni Hrafn Svavarsson | Elísabet Árnadóttir | Jóhanna Halldórsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðfinna H Þorvaldsdóttir | Guðbjört Gylfadóttir | Orri Eiríksson | Björn Ágúst Björnsson | Eva Halldóra Guðmundsdóttir | Emanúel Geir Guðmundsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Styrmir Guðmundsson | Jón Arnar Ólafsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Bragi Jónsson | Aldís Unnur Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Indriði Einarsson | Nafnleynd | Sigríður Baldursdóttir | Árni Steingrímur Sigurðsson | Hulda Marinósdóttir | Ómar Einarsson | Sævar Guðbergsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðríður Þórhallsdóttir | Kolbrún Vaka Helgadóttir | Nafnleynd | Sigríður Borghildur Jónsdóttir | Eiríkur Sturla Ólafsson | Bjarni Matthíasson | Nafnleynd | Arndís Kristinsdóttir | Bjarni Jónsson | Nafnleynd | Kolbrún Kolbeinsdóttir | Sverrir Mar Albertsson | Nafnleynd | Agnes Eydal | Kristrún Friðsemd Sveinsdóttir | Nafnleynd | Símon Þór Gunnarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Trent Antony Adams | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigurjón Jóhannesson | Trygve Jónas Eliassen | Þórhallur Helgason | Sólveig Elíasdóttir | Sigurdís Haraldsdóttir | Þorbjörg Elfa Hauksdóttir | Sigurður Hermannsson | Katrín M Þorbjörnsdóttir | Guðmundur Árnason | Sigurjón Valdimar Jónsson | Jóhanna Kristín Gunnlaugsdóttir | Hrafnhildur Sigurðardóttir | Nafnleynd | Kolbrún Hrund Sigurgeirsdóttir | Hjalti Már Þórisson | Erlendur Hjaltason | Brynhildur Stella Óskarsdóttir | Arlene Isabel Campo de Roa | Þráinn Þorsteinsson | Árni Sörensen | Hafdís Elva Einarsdóttir | Anna Þórhildur I. Sæmundsdóttir | Sigurbjörg Árnadóttir | Unnur Vilhjálmsdóttir | Nafnleynd | Helga Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigrún Ásta Gunnlaugsdóttir | Gunnar E H Guðmundsson | Hróbjartur Ö Guðmundsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðjón Ólafur Kristbergsson | Laufey Harðardóttir | Sólveig Magnúsdóttir | Guðmundur Pétursson | Nafnleynd | Nafnleynd | Elísabet Herdís Guðjónsdóttir | Nafnleynd | Bragi Ingason | Hildur Ösp Reynisdóttir | Kolbrún Una Einarsdóttir | Guðmundur Stefánsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Ólafur Guðnason | Þórður Páll Pálsson | Nafnleynd | Guðbjörn Steinþór Ólafsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Bragi Björgmundsson | Eiríkur Sigurðsson | Ingólfur Freysson | Gunnlaugur H Jónsson | Óttar B Ellingsen | Erla Erlendsdóttir | Nafnleynd | Bergljót Pálmadóttir | Nafnleynd | Margrét Aðalheiður Markúsdóttir | Hafdís Halla Ásgeirsdóttir | Kolbrún Bergsdóttir | Nafnleynd | Kristín Eyþórsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Bjarni Tómasson | Andri Valur Gunnarsson | Nafnleynd | Valgerður Valsdóttir | Anna Dóra Árnadóttir | Sigurður Páll Guðbjartsson | Nafnleynd | Þorkell Guðmundsson | Indriði Haukur Þorláksson | Ólöf Ásta Þorsteinsdóttir | Hermann Bragason | Kristinn Snær Steingrímsson | Halldór Sighvatsson | Nafnleynd | Jón Þór Bjarnason | Magnús Sigurðsson | Nafnleynd | Einar Torfi Finnsson | Nafnleynd | Sigurveig Sigurjónsd Mýrdal | Kristján Pétursson | Eggert Páll Einarsson | Ólafía Dögg Ásgeirsdóttir | Ísak Smári Geirsson | Snorri Þór Tryggvason | Nafnleynd | Bjarki Kristjánsson | Oddný Mjöll Arnardóttir | Helena Hauksdóttir | Lárus Ólafsson | Bjarmi Árdal Bergsteinsson | Eva Gunnarsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Heiðrún Arna Friðriksdóttir | Nafnleynd | Freyja Birgisdóttir | Marco Alexandre Goncalves Gomes | Nafnleynd | Guðjón Ármann Eyjólfsson | Nafnleynd | Gísli Hreinn Halldórsson | Nafnleynd | Ólafur Garðar Þórðarson | Friðrik Rafn Larsen | Margrét A Björgvinsdóttir | Nafnleynd | Gunnar Örn Ingólfsson | Fanney Árdís Sigvaldadóttir | Nafnleynd | Guðmundur Einarsson | Hulda Sigríður Guðmundsdóttir | Lára Margrét Lárusdóttir | Nafnleynd | Arna Ósk Óskarsdóttir | Valgeir Daði Einarsson | Rebekka Rós Þorsteinsdóttir | Bára Daníelsdóttir | Guðjón Jónsson | Guðrún Dagný Einarsdóttir | Sæþór Birgir

Áskorun til Alþingis I 97 Sigmarsson | Nafnleynd | Hjálmar Jens Sigurðsson | Nafnleynd | Árnína Guðbjörg Sumarliðadóttir | Hrafn Jónsson | Árný Rós Böðvarsdóttir | Nafnleynd | Elísabet Hosseini Far | Tómas Þröstur Rögnvaldsson | Árni Helgason | Sigurður Þórarinsson | Hafliði Jónsson | Guðmundur Ari Sigurjónsson | Nafnleynd | Aðalbjörg Edda Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Hans Andes Þorsteinsson | Gunnar Ragnar Gunnarsson | Védís Elsa Kristjánsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Stefán Þór Bjarnason | Nafnleynd | Sigurður H Runólfsson | Þröstur Þorvaldsson | Svava Davíðsdóttir | Pétur Már Pétursson | Nafnleynd | Nafnleynd | Soffía Alice Sigurðardóttir | Konráð Guðjónsson | Bergdís Elín Peiser Ívarsdóttir | Nafnleynd | Víkingur Heiðar Ólafsson | Ingunn Jónsdóttir | Nafnleynd | Daníel Emilsson | Sigrún Ingvarsdóttir | Birgir Hafliði Steinarsson | Njáll Harðarson | Nafnleynd | Kristján Bragi Valsson | Nafnleynd | Davíð Kjartan Gestsson | Karl Torsten Stallborn | Kristján Orri Sigurleifsson | Ingi Þór Óskarsson | Kristján Elís Bjarnason | Ólöf S Stefánsdóttir | Nafnleynd | Bjarni Rafn Kjartansson | Hulda Sif Birgisdóttir | Hallgrímur Jóhannesson | Valgeir Skagfjörð | Guðrún Ragnheiður Jónsdóttir | Nafnleynd | Guðrún Einarsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Þorsteinn Valur Thorarensen | Bekrije Shillova | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | María Hafsteinsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Ileana Manolescu | Nafnleynd | Dóra M Reyndal | Hörður Páll Steinarsson | Nafnleynd | Steinvör Jóhannsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Björg Jónsdóttir | Laufey Birna Ómarsdóttir | Snædís Vala Kristleifsdóttir | Atli Brynjar Sigurðsson | Nafnleynd | Jón Þráinsson | Ásta Jóhanna Þorláksdóttir | Arnar Þór Einarsson | Arnar Guðni Kárason | Friðjón Júlíusson | Lilja Kristín Svavarsdóttir | Nafnleynd | Anna Svava Sverrisdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Elísabet Eygló Egilsdóttir | Dagmar Sigurlaug Gunnarsdóttir | Nafnleynd | Fannar Arnarsson | Margrét Valdimarsdóttir | Nafnleynd | Guðmundur Haraldsson | Flóki Ingvarsson | Dagný Ingadóttir | Nafnleynd | Ómar Örn Helgason | Nafnleynd | Nafnleynd | Hildur Þóra Hallbjörnsdóttir | Páll Sólnes | Felix Gunnar Sigurðsson | Dröfn Sigurðardóttir | Róbert Már Grétarsson | Svavar Gíslason | Nafnleynd | Benedikta St Hafliðadóttir | Sturla Þórðarson | Nafnleynd | Elísabet Snædís Jónsdóttir | Nafnleynd | Valgeir Erlendsson | Helena Ingólfsdóttir | Ágústa Íris Helgadóttir | Nafnleynd | Þórir Kjartansson | Nafnleynd | Sigurður Rúnar Magnússon | Hildur Jónsdóttir | Guðmundur Hinrik Gústavsson | Hrönn Jónsdóttir | Steinunn Þórhallsdóttir | Hanna K Sigmannsdóttir | Helga Þórunn Harðardóttir | Erna Rún Einarsdóttir | Nafnleynd | Ófeigur Friðriksson | Einar Ólafsson | Heiðrún Tryggvadóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Áslaug Jónsdóttir | Margrét Sigurgeirsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Valgerður Sigfúsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Gunnhildur Helgadóttir | Ingvar Sigurður Hjálmarsson | Guðlaug Oddgeirsdóttir | Hrafnhildur Halldórsdóttir | Helga Kristinsdóttir | Marta Jóhannsdóttir | Svanhildur Másdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Friðrik Bergmannsson | Nafnleynd | Júlía Hrönn Guðmundsdóttir | Kristján Sigurjónsson | Nafnleynd | Arabella Ýr Samúelsdóttir | Stefán Hrólfsson | Þórir Ingvarsson | Atli Hrafn Lárusson | Sveinn Karlsson | Heiða Lind Baldvinsdóttir | Nafnleynd | Jón Kristinn Valsson | Elísabet Hulda Einarsdóttir | Örn Leifsson | Hörður Jóhann Halldórsson | Nafnleynd | Bryndís Böðvarsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigurjón Rúnarsson | Nafnleynd | Guðmunda Erla Þórhallsdóttir | Helgi Ingólfsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigríður Ragnarsdóttir | Þorleifur Jóhann Guðjónsson | Anna Arnbjörg Frímannsdóttir | Drífa Björk Atladóttir | Brynhildur Heiðard Ómarsdóttir | Jóhann Örn Arnarson | Svavar G Svavarsson | Eiður Rafn Gunnarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigurður Helgi Ellertsson | Páll Árnason | Nafnleynd | Þorsteinn Þorsteinsson | Hermann Sveinbjörnsson | Þóra Björk Nikulásdóttir | Ingunn Ingimundardóttir | Nafnleynd | Anna María Ólafsdóttir | Dagbjört Halldórsdóttir | Nafnleynd | Þorgrímur H Guðmundsson | Þórir Grétar Björnsson | Kristín Björg Knútsdóttir | Nafnleynd | Jón Söring | Einar Árnason | Nafnleynd | Anna Lára Steindal | Gerður Mekkín Gunnarsdóttir | Albert Sævarsson | Steinunn Braga Bragadóttir | Jónas Hall | Kjartan Már Niemenen | Kristján Sigurðsson | Hjalti Þór Björnsson | Ivon Stefán Cilia | Sveinbjörn Þór Jónsson | Hrafnhildur L Steinarsdóttir | Friðrik Magnus | Stefán Agnar Gunnarsson | Björgvin Pálmason | Nafnleynd | Christina Anna Milcher | Nafnleynd | Nafnleynd | Kristín Dóra Sigurjónsdóttir | Nafnleynd | Indro Indriði Candi | Helga Hjálmarsdóttir | Ásgeir Þór Björgvinsson | Nafnleynd | Ragna Lóa Stefánsdóttir | Eyjólfur Steinsson | Bjarni Geir Gunnarsson | Nafnleynd | Þröstur Leó Gunnarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Valur Hauksson | Greta Carlsson | Kristinn Rúnar Sigurðsson | Helga Sigrún Ámundadóttir | Karen Sævarsdóttir | Nafnleynd | Guðrún Árnadóttir | Anna Ingadóttir | Sigurbjörg Sæmundsdóttir | Nafnleynd | Ástríður Jóna Sveinsdóttir | Stanislaw Bukowski | Nafnleynd | Nafnleynd | Ívar Gunnarsson | Inga Katrín Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Kristján Heiðar Sigurðsson | Vilhjálmur A Kristjánsson | Nafnleynd | Magnús Gísli Guðfinnsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðrún Steingrímsdóttir | Ómar Már Jónsson | Þorsteinn Jónsson | Björn Stefánsson | Ingvi Friðriksson | Nafnleynd | Nafnleynd | Gunnar Hannesson | Dóra Sif Tynes | Kristín Sigríður Sigurðardóttir | Ragnhildur Jóhanna Júlíusdóttir | Erna Ingibergsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Gunnar Kristjánsson | Nafnleynd | Magnús Viðar Heimisson | Bjarki Magnússon | Regína Ásdísardóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Óskar Berg Sigurjónsson | Helga Hrönn Þorbjörnsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Jóhann Mar Sigurðsson | Ásgrímur Jónasson | Viktoría G Hermannsdóttir | Örn Þorsteinsson | Pálmar Gústaf Linden Edvardsson | Hjörtur Júlíusson | Margrét Hjörleifsdóttir | Nafnleynd | Hjálmur Geir Hjálmsson | Jakobína R Valgarðsdóttir | Bára Jóhannsdóttir | Þorkell Gunnarsson | Bjarni Þór Pétursson | Sigurður Hrafn Kiernan | Unnar Þór Sæmundsson | Nafnleynd | Sigurður Magnússon | Anna K Ágústsdóttir | Þóra Bryndís Árnadóttir | Nafnleynd | Sólveig Erna Sigurvinsdóttir | Sif Fannberg Þórsdóttir | Nafnleynd | Guðbjörg Hjartardóttir | Alexandra Elísa Gunnarsdóttir | Hanna Ruth Ólafsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Arnheiður María Þórarinsdóttir | Kristinn Egilsson | Marinó Helgi Haraldsson | Guðrún Margrét Guðmundsdóttir | Arna Sigríður Ásgeirsdóttir | Guðbjörg Kristjánsdóttir | Kristrún Ísaksdóttir | Sæunn Þorsteinsdóttir | Guðmundur Þorl. Bjarni Ólafsson | Berglind Soffía Blöndal | Anna Friðrika Árnadóttir | Georg Hilmarsson | Gunnar Valur Guðbrandsson | Nafnleynd | Gyða Sigurbjörg Karlsdóttir | Jón Steindór Þorsteinsson | Sigrún Hlín Sigurðardóttir | Dagur Már Jóhannsson | Valdimar Guðmundsson | Nafnleynd | Elínborg Kristjánsdóttir | Nafnleynd | Pétur Már Halldórsson | Nafnleynd | Skúli Freyr Brynjólfsson | Gylfi Lárusson | Freyja Kristinsdóttir | Nafnleynd | Jóhanna Björk Gísladóttir | Árni Finnsson | Guðmundur Örn Jónsson | Hrönn Kold Sigurðardóttir | Kristín Jónasdóttir | Dóra Henriksdóttir | Kristín Helgadóttir | Einar Sigurður Hreiðarsson | Nafnleynd | Jóhanna Baldvinsdóttir | Elísabet Huld Ragnarsdóttir | Nafnleynd | Heiðrún Helga Karlsdóttir | Gunnar Georgsson | Guðrún Sigurðardóttir | Jónas Jósteinsson | Áslaug Benediktsdóttir | Nafnleynd | Jón Ágúst Ólafsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðjón Guðjónsson | Nafnleynd | Jóna Rut Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Haukur Logi Jóhannsson | Anna Jörgína Kjartansdóttir | Þorsteinn E Einarsson | Erling Ragnar Erlingsson | Nafnleynd | Stefán P. Jones | Oddný Arnarsdóttir | Nafnleynd | Margrét Steinunn Thorarensen | Andri Hrafn Hallsson | Óli Þór Gunnarsson | Ólafur Sigurðsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Kristinn Ólafsson | Melkorka Ragnhildardóttir | Lilja Arnardóttir | Catherine Elisabet Batt | Árni I Guðjónsson | Bjarni Guðnason | Nafnleynd | Íris Ann Sigurðardóttir | Nafnleynd | Gunnlaugur Atli Tryggvason | Hrafnkell Guðnason | Nafnleynd | Ragnar Björn Helgason | Nafnleynd | Nafnleynd | Ragnheiður Guðnadóttir | Emma Geirsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Dorthe Möller Þorleifsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Ragnar Jónsson | Leifur Reynisson | Jón Benediktsson | Íris Ösp Sveinbjörnsdóttir | Nafnleynd | Hörður Sturluson | Nafnleynd | Kristján Valdimarsson | Þórólfur H Hafstað | Guðfinna Kristjánsdóttir | Nafnleynd | Halldóra Traustadóttir | Nafnleynd | Kristján Jósteinsson | Sandra Mjöll Markúsdóttir | Steinunn Stefánsdóttir | Þorgerður Benónýsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Magnea Rún Geirdal | Ásbjörn Eydal Ólafsson | Nafnleynd | Sigrún Sveinsdóttir | Ægir Karl Ægisson | Ámundi Guðmundsson | Áslaug María Agnarsdóttir | Nafnleynd | Ásgeir Guðmundur Jóhannesson | Eiríkur Ágúst Guðjónsson | Nafnleynd | Ágúst Úlfar Sigurðsson | Fjóla María Lárusdóttir | Guðbjörg J Sigurjónsdóttir | Atli Már Gunnarsson | Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir | Sigríður Kristinsdóttir | Hjörtur Kristjánsson | Gyða Gunnvör Sigurjónsdóttir | Þorgerður Á Hanssen | Stefán Örn Einarsson | Hafþór Hallsson | Andri Már Friðriksson | Nafnleynd | Elsa Dagmar Runólfsdóttir | Kjartan Ágústsson | Alexandra Elfa Fox | Guðjón Sigurðsson | Magnús Matthíasson | Pálmar Þorsteinsson | Níels Halldór Gunnarsson | Pétur Gissurarson | Nafnleynd | Árni Garðar Svavarsson | Sigríður Klemensdóttir | Þorvaldur Stefán Ólafsson | Halla Marín Hafþórsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Olgeir Guðbergur Valdimarsson | Elsa Valborg Sveinsdóttir | Nafnleynd | Íris Björg Kristjánsdóttir | Erlingur Guðleifsson | Jóhann Dagur Auðunsson | Nafnleynd | Nafnleynd |

98 I Áskorun til Alþingis Jökull Egilsson | Nafnleynd | Annetta Maria Norbertsdóttir | Svavar Færseth | Gísli Ingvarsson | Salbjörg Björnsdóttir | Þorsteinn R Guðjónsson | Margrét Lára Eðvarðsdóttir | Nafnleynd | Ómar Jóhannsson | Esther Sigurðardóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Dýrfinna Hrönn Sigurðardóttir | Nafnleynd | Sæmundur Rúnar Ragnarsson | Helga Ragnheiður Óskarsdóttir | Ásdís Björk Ásmundsdóttir | Kolbeinn Þór Sigurðsson | Sigurborg Sturludóttir | Nafnleynd | Jón Kristmann Þorsteinsson | Anna Jónsdóttir | Snæþór Sigurbjörn Halldórsson | Sigríður Friðriksdóttir | Brynjar Eldon Geirsson | Gunnar Kristinsson | Ágústa Pálmadóttir Olsen | Laufey Tryggvadóttir | Arna Huld Sigurðardóttir | Arnheiður Magnúsdóttir | Jóhann Kristinsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Jónatan Birgisson | Fríða Benediktsdóttir | Guðbjartur I Torfason | Úlfar Björnsson | Kristín María Stefánsdóttir | Karl Valdimar Brandsson | Geirlaug Sigurjónsdóttir | Nafnleynd | Heiða Gunnarsdóttir | Lára Ósk Pétursdóttir | Gréta Sigrún Gunnlaugsdóttir | Pétur Z. Skarphéðinsson | Daði Harðarson | Þór Sæþórsson | Árni Arnsteinsson | Ívar Þór Birgisson | Magnús Elfar Thorlacius | Nafnleynd | Nafnleynd | Þorsteinn Garðarsson | Bragi Erlendsson | Sigurður Traustason | Guðlín Ósk Bragadóttir | Eyrún Guðbergsdóttir | Sólveig Ásta Friðriksdóttir | Nafnleynd | Katrín Stefanía Þórðardóttir | Þórunn Ísfeld Jónsdóttir | Jón Guðmundur Árnason | Manfreð Vilhjálmsson | Nafnleynd | Þórhildur Stephensen | Nafnleynd | Dagur Bergsson | Anna Lilja Johansen | Nafnleynd | Sigurður Pálsson | María Rán Finnsdóttir | Ásdís Björgvinsdóttir | Guðný Helga Axelsdóttir | Reynir Þorvaldsson | Stefanía María Aradóttir | Davíð Arnar Stefánsson | Margrét Blöndal | Skúli Haukur Skúlason | Sigurður Strange | Gunnar Indriðason | Hjördís G Bergsdóttir | Salóme Gunnlaugsdóttir | Nafnleynd | Telma Sigurgeirsdóttir | Sigrún Hólmfríður Pálsdóttir | Karólína Eiríksdóttir | Huldís Annelsdóttir | Jóhanna Guðbjartsdóttir | Guðlaug Þórólfsdóttir | Elín Ósk Ólafsdóttir | Axel Viðar Egilsson | Iðunn Bragadóttir | Óli Björn Zimsen | Nafnleynd | Ómar Ísak Hjartarson | Rannveig Anna Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Þorsteinn Úlfar Björnsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Lísa Pálsdóttir | Margrét Þorvaldsdóttir | Nafnleynd | Óskar Helgi Guðjónsson | Nafnleynd | Hafberg Svansson | Hrannar Freyr Kristinsson | Helga Kristjánsdóttir | Íris Huld Einarsdóttir | Heiðar Reyr Ágústsson | Nafnleynd | Helga Fanney Ásgeirsdóttir | Margrét Bragadóttir | Sveinn Rúnar Traustason | Gunnar Örn Stephensen | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigurbjörn Hjaltason | Audrey Freyja Clarke | Sóley Stefánsdóttir | Herdís Björk Brynjarsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Soffía Guðný Guðmundsdóttir | Ómar Óskarsson | Ólafur Jón Stefánsson | Rúnar Þór Þórarinsson | Ingibjörg S Guðmundsdóttir | Þorsteinn Garðarsson | Kristján Jóhannesson | Nafnleynd | Nafnleynd | Steinunn Jónsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Anna Margrét Pétursdóttir | Nafnleynd | Fífa Sigfúsdóttir | Jón Magngeirsson | Margrét Einarsdóttir | Nafnleynd | Anton Kristinn Stefánsson | Nafnleynd | Ingibjörg Katrín Stefánsdóttir | Jón Hólmar Steingrímsson | Magnús Grímsson | Júlíus Björn Árnason | Harpa Gylfadóttir | Egill Sigurðarson | Jón Rafn Valdimarsson | Nafnleynd | Sigurbjörg Einarsdóttir | Ingibjörg Perla Kristinsdóttir | Nafnleynd | Eyþór Bjarni Sigurðsson | Páll Guðmundsson | Nafnleynd | Eiríkur Heiðar Eiríksson | Gígja Bjargardóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Herdís Jóna Agnarsdóttir | Kristbjörg J Magnúsdóttir | Vilhjálmur Sigurðsson | Nafnleynd | Þórdís Hauksdóttir | Unnur Bragadóttir | Filippus Darri Björgvinsson | Brynja Skarphéðinsdóttir | Ágúst Gísli Búason | Símon Elvar Vilhjálmsson | Kristján Sigurðsson | Karen Birna Guðjónsdóttir | Einar Birkir Einarsson | Telma Hólm Másdóttir | Ragnar Már Kruger | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Eva Dögg Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Sævar Þór Sveinsson | Sigríður Sigurðardóttir | Sindri Snæsson | Nafnleynd | Þórir Helgason | Hanna Ragnheiður Björnsdóttir | Fanney Ásta Ágústsdóttir | Rúna Björk Smáradóttir | Sigurður Jón Vilhjálmsson | Sjöfn Elísa Albertsdóttir | Þorsteinn Árnason | Nafnleynd | Ingvar Guðmundsson | Helga Sigurlaug Sigurðardóttir | Júlíana Guðmundsdóttir | Ragnar Örn Gunnarsson | Þorvaldur Ólafsson | Magnús Már Þorvaldsson | Ingvar Linnet | Jón Steinar Guðmundsson | Nafnleynd | Sara Axelsdóttir | Ásthildur Ágústsdóttir | Jóhann Karlsson | Herborg Árnadóttir | Hansína Hrönn Jóhannesdóttir | Hafþór Óskarsson | Nafnleynd | Gunnar Örn Þorsteinsson | Nanna Pálsdóttir | Sturlaugur Eyjólfsson | Margrét Ingvarsdóttir | Ólafur Ólafsson | Nafnleynd | Hrafn Olivier Posocco | Sigríður Ásgeirsdóttir | Nafnleynd | Guðgeir Sturluson | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðríður Ester Geirsdóttir | Hrafnhildur Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Berglind Kristinsdóttir | Baldur H Aspar | Þórður Hreinn Högnason | Gunnar Örn Sigurðsson | Gnýr Guðmundsson | Nafnleynd | Sigrún Karlsdóttir | Bjarni Ómar Ragnarsson | Nafnleynd | Guðbjörg Jóna Hjálmarsdóttir | Eiður Ágúst Kristjánsson | Nafnleynd | Albert Valur Albertsson | Salome Tynes | Hrefna Gunnarsdóttir | Gunnar Garðarsson | Alexander Ás Bergsteinsson | Albert Guðmundur Einarsson | Sveinbjörn Sveinbjörnsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Halla Kolbeinsdóttir | Ragnheiður Þórðardóttir | Emil Dagsson | Nafnleynd | Korinna Bauer | Hlynur Guðmundsson | Geoffrey Þ. Huntingdon-Williams | Þórkatla Snæbjörnsdóttir | Ívar Ásgeirsson | Albert Jensen | Svala Ástríðardóttir | Einar G Ólafsson | Lilja Jónasdóttir | Eva Björk Káradóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðmundur Óskar Guðmundsson | Nafnleynd | Margrét Sæunn Hannesdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðný Rut Guðnadóttir | Magnús Páll Ragnarsson | Guðmundur Sverrisson | Nafnleynd | Jóhann Smári Karlsson | Matthildur Á Helgad. Jónudóttir | Nafnleynd | Sigrún Sigurðardóttir | Axel Guðgeir Þórisson | Þorbjörg Karlsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Kristjana Erna Pálsdóttir | Nafnleynd | Haukur Már Sigurðsson | Ásgeir Ingason | Kristinn Ívarsson | Sölvi Melax | Ragnar Þór Ragnarsson | Nafnleynd | Helga Björg Arnardóttir | Nafnleynd | Guðrún Halldóra Valsdóttir | Árni Már Haraldsson | Hrafnhildur Sveinbjörnsdóttir | Birkir Björnsson | Ormar Gylfason Líndal | Hjörleifur Gíslason | Eiríkur Hjaltason | Sigurður Jóhannsson | Nafnleynd | Karól Gunnarsdóttir Kvaran | Þórður Sigurjónsson | Nafnleynd | Þuríður Rúrí Jónsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Valdís Arnarsdóttir | Valdimar Þór Brynjarsson | Petrína Sæunn Úlfarsdóttir | Atli Edgarsson | Katrín Gústavsdóttir | Friðrik Pálsson | Erla Rúna Guðmundsdóttir | Hrannar Már Sigrúnarson | Sigurbergur Theodórsson | Guðrún Ása Eysteinsdóttir | Douglas Alexander Brotchie | Arnar Kjartansson | Nafnleynd | Nafnleynd | Helga Björk Haraldsdóttir | Ruth P Sigurhannesdóttir | Ellert Bjarki Gunnarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Friðjón Alfreðsson | Ragnar Árnason | Reynir Brynjólfsson | Nafnleynd | Gylfi Jónasson | Dómhildur Gottliebsdóttir | Ólafur Tryggvi Kjartansson | Ólöf Guðrún Albertsdóttir | Guðjón Eiður Ásmundsson | Björg Sigmundsdóttir | Sigrún Sigurðardóttir | Ragnheiður Björk Viðarsdóttir | Sigríður S Friðriksdóttir | Nafnleynd | Elías Bjarni Gíslason | Sigurður Sævar Sigurðsson | Nafnleynd | Magnús Daníel Michelsen | Auðunn Már Trampe | Norman Jón Karlsson | Sigmar Jóhannesson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Hulda Jóhannsdóttir | Nafnleynd | Brynjar S Kristínar Hermannsson | Hrefna Guðmundsdóttir | Halldóra Skarphéðinsdóttir | Guðrún Cortes | Nafnleynd | Arnrún Sveinsdóttir | Kristján Guðmundsson | Kristján Þór Karlsson | Guðrún Blöndal | Hrund Teitsdóttir | Sandra Rún Rúnarsdóttir | Þuríður Björnsdóttir | Nafnleynd | Erla Þórdís Traustadóttir | Jóhanna Ragnarsdóttir | Örvar Geir Friðriksson | Almar Gunnarsson | Sólrún Engilbertsdóttir | Ólafur Einarsson | Bylgja Jóhannsdóttir | Birgir Ólafsson | Margrét Hafliðadóttir | Kamilla Guðnadóttir | Þórunn Óskarsdóttir | Ásdís Kristinsdóttir | Guðmundur Már Sigurðsson | Rúnar Pétur Þorgeirsson | Arna Ósk Geirsdóttir | Þórður Hall | Nafnleynd | Hörður Andrésson | Nafnleynd | Barði Þórhallsson | Baldur Baldursson | Nafnleynd | Jóna Finnsdóttir | Einar Sigtryggsson | Gunnar Rafn Pálsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Kari Ólafsdóttir | Reynir Haraldsson | Gústaf Þór Gunnarsson | Gunnlaugur I Ólafsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Margrét Örnólfsdóttir | Nafnleynd | Jón Hólmgeir Steingrímsson | Berglind Ragnarsdóttir | Unnur Ólafsdóttir | Áslaug Karen Jóhannsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Hjalti Finnsson | Ingólfur Björn Stefánsson | Axel Kordtsen Bryde | Óskar Benedikt Benediktsson | Nafnleynd | Bryndís Tryggvadóttir | Ingibjörg Georgsdóttir | Nafnleynd | Berglind Guðjónsdóttir | Guðný Rós Sigurbjörnsdóttir | Vigfús Þór Sveinbjörnsson | Þráinn Kristinsson | Margrét Svava Jónsdóttir | Nafnleynd | Ragnheiður E Hafsteinsdóttir | Halldór Skarphéðinsson | Ingi Þór Þorvaldsson | Svanbjörg H Einarsdóttir | Andrea G. Ásbjörnsdóttir | Sigurður Björnsson | Sven Þórarinn Sigurðsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Einar Leif Nielsen | Sigþór Ari Sigþórsson | Kristinn Sigurjón Gunnarsson | Nafnleynd | Alexander Helmut Jarosch | Benedikt Herbertsson | Edda Nína Heide | Sigríður Soffía Sigurjónsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Snævar Freyr Valsteinsson | Guðmundur Haraldsson | Sæmundur Eggertsson | Ísar Guðni Arnarson | Sigurður Gísli Sigurðsson | Nafnleynd | Steingrímur Óli Sigurðarson | Benedikt Guðmundsson | Þórir Karl Bragason Celin | Nafnleynd | Bolli Þórsson | Bragi Jóhannesson | Nafnleynd | Hilmar Bjarni Hilmarsson | Eva Hrund Kristinsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Anton Bjarni Vilhjálmsson | Magnús Már Magnússon | Hrafnkell Óskarsson | Ólafur Jóhannesson | Daníel Sigurðsson | Nafnleynd | Þóra K Sigursveinsdóttir | Helgi Páll Jónsson | Kári Sigurðsson

Áskorun til Alþingis I 99 | Nafnleynd | Nafnleynd | Magdalena Kristinsdóttir | Hjörtur Cýrusson | Maj Britt Hjördís Briem | Nafnleynd | Hallgrímur Eðvarð Árnason | Sigrún Runólfsdóttir | Nafnleynd | Óskar Pétursson | Guðmundur Pálsson | Emil Alfreð Emilsson | Halldór Jónsson | Kristinn Snær Agnarsson | Nafnleynd | Smári Á Snæfeld | Þorbjörg Guðjónsdóttir | Böðvar Bjarnason | Hallgrímur Halldórsson | Jón Guðlaugur Sveinsson | Jón G Hálfdanarson | Kristmundur Einarsson | Guðfinnur Guðnason | Aðalsteinn Leifsson | Þorsteinn Gíslason | Rúnar Páll Gígja | Svafar Helgason | Nafnleynd | Borgþór Guðmundsson | Sigrún Benedikz | Nafnleynd | Benjamín Ómar Þorvaldsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Magnús Andrésson | Jón Daníelsson | Björn Bárðarson | María Guðrún Rúnarsdóttir | Stefanía Skarphéðinsdóttir | Kolbrún Vilhjálmsdóttir | Nafnleynd | Sverrir Þór Rudolfsson | Bryndís Magna Steinsson | Torfi Þorsteinn Þorsteinsson | Ólafur Ólafsson | Elísabet Gerður Guðmundsdóttir | Arnar Snæberg Jónsson | Nafnleynd | Árni Hallgrímsson | Sara Sigurðardóttir | Jóhanna Hlín Auðunsdóttir | Haraldur Hrafnsson | Nafnleynd | Salka Guðmundsdóttir | Jean Vivien Cambray | Magnús Otti Benediktsson | Elín Kristjánsdóttir | Nafnleynd | Guðrún Birna Guðmundsdóttir | Anna Margrét Ólafsdóttir | Hafdís Björk Þorsteinsdóttir | Jón Marinó Ragnarsson | Regína Eiríksdóttir | Rúnar Breki Rúnarsson | Ólafur Björnsson | Kristján Brynjar Bjarnason | Gunnar Harðarson | Vilhjálmur Vilhjálmsson | Unnur Ólafsdóttir | Marteinn Þór Arnar | Nafnleynd | Hermann Árni Karlsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Sveinn Ingi Lýðsson | Ágúst Karlsson | Inga Lind Vigfúsdóttir | Aron Snær Fannarsson | Nafnleynd | Þórður Jón Sæmundsson | Ólafur Melsted | Nafnleynd | Þóra Katla Bjarnadóttir | Charlotta María Hauksdóttir | Tinna Borg Arnfinnsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Málfríður Jóhannsdóttir | Nafnleynd | Birgir Gunnarsson | Anna Bryndís Gunnarsdóttir | Árný Sigurbjörg Sigurðardóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Eileen Sif Knudsen | Nafnleynd | Linda Jónsdóttir | Heiðar Hálfdán Bjarnason | Daníel Ágúst Haraldsson | Kristbjörg Kristjánsdóttir | Elenóra Björk Sveinsdóttir | Guðni Þór Hauksson | Auðna Ágústsdóttir | Lúðvík Rúnarsson | Guðrún Selma Sigurjónsdóttir | Áslaug Birna Ólafsdóttir | Ragnhildur Jónsdóttir | Sigurjón Jóhannesson | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigrún Guðnadóttir | Sigurjón Gylfason | Ágúst Ingi Andrésson | Ágúst Atli Jakobsson | Sigurður Samúelsson | Lilja Grétarsdóttir | Huldís Snæbjörnsdóttir | Nafnleynd | Sigrún Jóhannesdóttir | Björg Kofoed-Hansen | Nafnleynd | Nafnleynd | Arnar Geir Guðmundsson | Nafnleynd | Ásta Guðjónsdóttir | Rósa Guðný Steinarsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Árnína Björt Heimisdóttir | Þórunn Ólafsdóttir | Dagmar Ýr Stefánsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Anna Kristín Sigurðardóttir | Ari Lár Valsson | Jóhanna H Halldórsdóttir | Guðmundur Mar Magnússon | Nafnleynd | Nafnleynd | Nína María Saviolidis | Kormákur Hjaltason | Birna Sif Kristínardóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigþrúður Sigurðardóttir | Nafnleynd | Lúðvík Þorgeirsson | Baldur Ragnarsson | Þórður Einarsson | Erlendur Guðmundsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Gauti Stefánsson | Nafnleynd | Gunnar Sigurðsson | Jón Pálmi Rögnvaldsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Njáll Skarphéðinsson | Ingi Björn Ingason | Halldóra Gunnarsdóttir | Signý Pálsdóttir | Hafsteinn Elvar Jakobsson | Elín Þorgerður Ólafsdóttir | Nafnleynd | Dagrún Ósk Jónsdóttir | Nafnleynd | Hafþór Húni Guðmundsson | Nanna Þórsdóttir | Freyr Barkarson | Dröfn Jónsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Atli Heiðar Þórsson | Ásgeir Gunnarsson | Jón Tryggvi Arason | Þórdís Þórhallsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Ragnheiður Lentz Sigurðardóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Einar Aðalbergsson | Ómar Ármannsson | Bjarki Freyr Sveinbjarnarson | Nafnleynd | Ívar Pétursson | Gylfi Þór Þorsteinsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Þröstur Geir Árnason | Ólöf Jóhannsdóttir | Dóra Hlín Loftsdóttir | Runólfur Þór Andrésson | Ragnheiður Lárusdóttir | Hörður B Kristinsson | Arinbjörn Þórarinsson | Nafnleynd | Elsa Þórey Eysteinsdóttir | Guðrún Eyja Erlingsdóttir | Björn Marteinsson | Andri Már Hermannsson | Nafnleynd | Hrefna Hauksdóttir | Hjördís Unnur Másdóttir | Ragnheiður Þórhallsdóttir | Jón Hafsteinn Jóhannsson | Guðmundur Óli Hartmannsson | Þórunn Jónsdóttir | Hanna Eyvindsdóttir | Nafnleynd | Kristín Björnsdóttir | Nafnleynd | Helga Margrét Clarke | Nafnleynd | Nafnleynd | Frímann Jónasson | Magnús Aspelund | Sonja Freydís Ágústsdóttir | Eyþór Salómon Rúnarsson | Hjördís Björg Hjörleifsdóttir | Ian Mark Wilson | Sigríður Edda Bergsteinsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Páll Sigurðsson | Nafnleynd | Jónína Helga Jónsdóttir | Hildur Jóhannsdóttir | Guðríður Matthíasdóttir | Þorbjörg Vilhjálmsdóttir | Þorbjörn Ágúst Erlingsson | Hildur Inga Björnsdóttir | Nafnleynd | Sigurlaug Ingibj Ásgrímsdóttir | Nafnleynd | Þórdís Stefánsdóttir | Kristjana Þorbjörg Jónsdóttir | Gunnar Skúlason | Birkir Árnason | Nafnleynd | Hjördís Jónsdóttir | Inga Birna Davíðsdóttir | Ari Elberg Jónsson | Valgerður Gísladóttir | Agnar Jónsson | Nafnleynd | Cassandra Björk Vilhelmsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Gísli Sigurður Gíslason | Hólmfríður S Einarsdóttir | Elías Jökull Sigurðsson | Nafnleynd | Sverrir Þór Garðarsson | Eggert Þór Andrésson | Guðlaugur Kristmundsson | Kaj Skúli Hansen | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðbrandur Jónsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Kristín Ólöf Steinþórsdóttir | Nafnleynd | Nila Flores Sicat | Nafnleynd | Sigríður Magnúsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Rakel Björnsdóttir | Egill Arnarson | Jóna Aðalheiður Pálmadóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Alexander Högnason | Guðni Kristinn Björgvinsson | Jóhannes Örn Oliversson | Steinrún Ótta Stefánsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigurður Kaiser Guðmundsson | Ragnheiður Haraldsdóttir | Sólveig Jóhannesdóttir | Skúli Thorarensen | Eiríkur Trausti Stefánsson | Nafnleynd | Guðmundur Þórðarson | Silja Einarsdóttir | Nafnleynd | Snorri Örn Árnason | Nafnleynd | Katrín Lovísa Ingvadóttir | Nafnleynd | Anna Margrét Árnadóttir | Björg Helgadóttir | Hulda Dagmar Reynisdóttir | Sigurjón Jóhannsson | Thelma Theódórsdóttir | Þorsteinn S Þorsteinsson | Jón Jóhannsson | Helena Sveinsdóttir | Nafnleynd | Ásgeir Hólm Júlíusson | Örnólfur Þór Guðmundsson | Lilja Sigurðardóttir | Kjartan Þór Yngvason | Kristján Arnar Jóhannsson | Sigurður Hauksson | Freysteinn Guðmundur Jóhannsson | Jón Ívar Guðjónsson | Dagný Björt Dagsdóttir | Theódóra Sigurðardóttir | Nafnleynd | Friðrik Ari Viðarsson | Lára Magnúsdóttir | Sævar Siggeirsson | Sigurjón Guðni Ólason | Jóna Magnúsdóttir | Hildur Sigurðardóttir | Gunnar Valgeirsson | Ragnar Kristinn Helgason | Ólöf Ólafsdóttir | Brynjar Freyr Þórðarson | Nafnleynd | Valgerður Margrét Magnúsdóttir | Gunnhildur Ásgeirsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Sesilía Myrna Alota | Nafnleynd | Jón Theódór Jónsson | Nafnleynd | Elín Jónsdóttir | Nafnleynd | Ívar Ottósson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Aðalbjörn Björnsson | Svava Pétursdóttir | Désirée Louise Neijmann | Birgir Kjartansson | Auðunn Atli Sigurðsson | Guðlaug Daðadóttir | Eva Hlín Gunnarsdóttir | Nafnleynd | Sigdís Þóra Sigþórsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Unnar Geirdal Arason | Jóhannes Sigurðsson | Nafnleynd | Hjalti Þór Þórólfsson | Jón Hlíðberg Ingólfsson | Hjörtur Hinriksson | Sigurður Gunnlaugsson | Nafnleynd | Karitas Jónsdóttir | Sonja Agatha Halldórsdóttir | Nafnleynd | Einar Hermannsson | Nafnleynd | Helga Aradóttir | Jovan Ilic | Markús Þ Beinteinsson | Loftur Þór Pétursson | Júlía Björnsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Þórarinn Árni Pálsson | Branka Georgsdóttir Remic | Jón Sigurjónsson | Ingvar Grétarsson | Hera Hjálmarsdóttir | Kristinn Bjarnason | Margrét Guðrún Bergsveinsdóttir | Hálfdán Bjarki Hálfdánsson | Baldvin Atlason | Rafn Erlingsson | Nafnleynd | Benedikt Gunnarsson | Unnur Aðalbjörg Hauksdóttir | Nafnleynd | Guðlaugur Ágúst Elíasson | Nafnleynd | Leifur Jónsson | Baldvina Sigrún Sverrisdóttir | Arna Vala Eggertsdóttir | Nafnleynd | Einar Birgir Steinþórsson | Fanney Einarsdóttir | Þorvaldur Jónsson | Katrín Gerður Júlíusdóttir | Nafnleynd | Snorri Bergmann | Nafnleynd | Nafnleynd | Ingólfur Hreimsson | Ragnhildur Thorlacius | Jenný Rúnarsdóttir | Tinna Kristín Gunnarsdóttir | Nafnleynd | Sigurþór Steinarsson | Áshildur María Guðbrandsdóttir | Guðmundur Jónsson | Hreinn Ómar Sigtryggsson | Nafnleynd | Egill Sveinsson | Jónína Þrúður Stefánsdóttir | Ásgeir Sigtryggsson | Bylgja Júlíusdóttir | Valdís Þorkelsdóttir | Brynjar Örn Ellertsson | Björg Óskarsdóttir | Andrés James Andrésson | Nafnleynd | Nafnleynd | Sara Bergsdóttir | Nafnleynd | Hallbjörn Þór Guðmundsson | Sævar Líndal Hauksson | Guðrún Gríma Guðmundsdóttir | Hermann Hermannsson | Nafnleynd | Eva Gunnarsdóttir | Ólafur Þór Ólafsson | Björn Björnsson | Ólafur Þ Kristjánsson | Hjördís Þórey Þorgeirsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðni Gunnarsson | Eysteinn Örn Garðarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Reynir Hauksson | Nafnleynd | Sigurrós Jónasdóttir | Eyrún Ingvaldsdóttir | Matthías Ólafsson | Nafnleynd | Rúna Alexandersdóttir | Einar Bergmundur Arnbjörnsson | Nafnleynd | Ingibjörg Guðmunda Sveinsdóttir | Margrét Ríkharðsdóttir | Nafnleynd | Selma Lára Árnadóttir | Þorbjörn Þórarinsson | Ólafur Þór Ævarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Surangkana Noparit | Þóra Guðnadóttir | Bergljót Halldórsdóttir | Ingibjörg Guðný Marisdóttir | Jón Hlíðar Runólfsson | Eiríkur Herlufsen | Nafnleynd | Guðjón Jónsson | Ólafur Olgeirsson | Björn Ólafur Gíslason | Nafnleynd | Vigdís Lára Ómarsdóttir | Ágústa K Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Baldur Dýrfjörð | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Bjarni Þórhallsson

100 I Áskorun til Alþingis | Sigurjón Eysteinsson | Nafnleynd | Kári Steinarsson | Steinþór Bjarnason | Már Hallgeirsson | Ástvaldur Hjartarson | Steinn Hlíðar Jónsson | Sandra Sigurðardóttir | Sara Hauksdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Sveinbjörn Björnsson | Steinunn Ásta Zebitz | Guðmundína Ragnarsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Ólafur Sófus Lárusson | Nafnleynd | Ása Viðarsdóttir | Sturlaugur Stefánsson | Nafnleynd | Tómas Heiðar Jóhannesson | Edda Arnbjörnsdóttir | Edda Doris Þráinsdóttir | Tryggvi Snær Guðmundsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Freyr Baldursson | Nafnleynd | Björk Steingrímsdóttir | Hafdís Björk Hafsteinsdóttir | Tinna Einarsdóttir | Auður Gréta Óskarsdóttir | Gunnar Örn Svavarsson | Þröstur Leifsson | Nafnleynd | Ólafur Karlsson | Hörður Hákon Jónsson | Páll Brynjarsson | Sif Gylfadóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Kristín Þorláksdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðmundur Friðmar Birgisson | Marcela Margrét Ægisdóttir | Guðlaugur M Guðlaugsson | Bjarni Gaukur Þórmundsson | Ísabella Lárusdóttir | Guðný Stefánsdóttir | Gunnar Einarsson | Nafnleynd | Hafþór Harðarson | Hildur Ragnars | Helena Rut Hinriksdóttir | Anna María Schmidt | Ragnar Logi Magnason | Nafnleynd | Birgir Mogensen | Ása Gunnlaugsdóttir | Magnús Árni Gunnlaugsson | Ágústa Anna Ómarsdóttir | Hilmar Bergmann | Birna Sigrún Hallsdóttir | Kristján Steingrímur Jónsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Aðalheiður Óskarsdóttir | Nafnleynd | Ester Júlía Olgeirsdóttir | Nafnleynd | Sara Stef. Hildardóttir | Nafnleynd | Þórður Gísli Ólafsson | Hjalti Franzson | Þórarinn Böðvarsson | Haukur Sigurðsson | Laufey Skúladóttir | Haukur Hrafn Halldórsson | Valur Rúnar Þorsteinsson | Agnar Guðmundsson | Nafnleynd | Edda Jóhannsdóttir | Inga Hrönn Þorsteinsdóttir | Nafnleynd | Stefán Helgi Valsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Orri Þór Bogason | Nafnleynd | Sigurður Bjarni Sigurðsson | Nafnleynd | Hrönn Egilsdóttir | Nafnleynd | Böðvar Gunnarsson | Jón Ármann Steinsson | Ólafur Helgi Kristjánsson | Inga Harðardóttir | Sigurður Már Jóhannesson | Nafnleynd | Ingibjörg Baldursdóttir Ísberg | Nafnleynd | Arnar Jónsson | Erla Björk Sigurðardóttir | Sigfús Már Björnsson | Halldór Pálsson | Pálmi Guðmundsson | Sigríður Guðný Guðnadóttir | Hlynur Einarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Pétur Ingi Hilmarsson | Helgi Laxdal | Magni Ómarsson | Guðbjörg Friðriksdóttir | Hildur María Friðriksdóttir | Jóhann Haraldsson | Nafnleynd | Birgir Snær Guðmundsson | Sigurður H Helgason | Egill Aðalgeir Þorláksson | Viktoría Sif Kristinsdóttir | Steinar Pálmi Ágústsson | Hildur Margrét Guðmundsdóttir | Anna Hansdóttir | Bjarki Már Gunnarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Elínbjörg Kristjánsdóttir | Margrét Birna Auðunsdóttir | Ívar Jón Arnarson | Eliana Vega Rangel | Helga Eiríksdóttir | Sigrún Magnúsdóttir | Albert Ingason | Nafnleynd | Nafnleynd | Gísli Rúnar Konráðsson | Ingibjörg Sigmundsdóttir | Valdemar Gísli Valdemarsson | Vigfús Arnar Jósefsson | Hjördís Jóhannesdóttir | Hrafnhildur Veturliðadóttir | Árni Breki Ríkarðsson | Ármann Hauksson | Anna Berg Samúelsdóttir | Kjartan Sturluson | Sigrún Jónatansdóttir | Hjördís Harðardóttir | Vilhelm Einarsson | Einar Jóhann Herbertsson | Sigrún Sveinbjörnsdóttir | Nafnleynd | Guðmundur Thorberg Kristjánsson | Elena Guijarro Garcia | Nafnleynd | Elín Þórhallsdóttir | Lárus Hjörtur Helgason | Arnar Ólafsson | Nafnleynd | Ásgeir Björnsson | Nafnleynd | Geir Svansson | Guðmundur Ingólfsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Sveinfríður Hávarðardóttir | Ingigerður Gunnarsdóttir | Nafnleynd | Ágústa Kristjánsdóttir | Nafnleynd | Brynjólfur Sigurbjörnsson | Ingibjörg V Jósefsdóttir | Ása María Guðmundsdóttir | Guðrún Eyþórsdóttir | Magni Hreinn Jónsson | Nafnleynd | Helgi Óttarr Hafsteinsson | Rakel Rúriksdóttir | Stefán Konráðsson | Ágúst Örn Sverrisson | Nafnleynd | Sigurjón Eyjólfsson | Jóhanna Björk Weisshappel | Salka Margrét Sigurðardóttir | Erlendur Magnússon | Sigríður Ása Bjarnadóttir | Herdís Helga Helgadóttir | Þórhallur Tryggvason | Nafnleynd | Nafnleynd | Tara Björt Guðbjartsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Oddur Jóhannsson | Helena Dejak | Nafnleynd | Jón Ingi Kristinsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðrún Agnarsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Einar Einarsson | Þórunn Árnadóttir | María Hjartardóttir | Nafnleynd | Ástríður H Sigurðardóttir | Kristbjörg Björnsdóttir | Kjartan V Valgarðsson | Sigríður Hrafnkelsdóttir | Vilborg Kristín Þrastardóttir | Friðrik Friðriksson | Haraldur Arnfjörð Árnason | Hallgrímur Þór Katrínarson | Þórður Gíslason | Arnór Daði Gunnarsson | Inga Hlín Valdimarsdóttir | Nafnleynd | Sigurást Heiða Sigurðardóttir | Jón Eyþór Eiríksson | Ómar Bjarnþórsson | Jón Bjarni Hrólfsson | Ögmundur F Petersson | Helga Einarsdóttir | Ragnar Ingimar Andrésson | Nafnleynd | Gísli Sigurðsson | Sólveig Helga Zophoníasdóttir | Stefán Valur Víðisson | Þórarinn Bjarnason | Nafnleynd | Friðrik Arnarson | Gísli Björn Þráinsson | Sveinlaugur Hannesson | Nafnleynd | Hjálmar Loftsson | Fjóla Höskuldsdóttir | Jón Özur Snorrason | Nafnleynd | Jón Þór Þórhallsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Jón Valdimar Bjarnason | Nafnleynd | Erna Guðrún Kaaber | Ellý Katrín J Guðmundsdóttir | Stefanía G Björnsdóttir | Helga Jóna Benediktsdóttir | Anita Mortina Johannessen | Nafnleynd | Edda Björnsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Örn Bjarnason | Steinar Orri Fjeldsted | Nafnleynd | Vigdís Marta Pálsdóttir | Sigurjón Stefánsson | Nafnleynd | Hörður Sævar Óskarsson | Magnús Már Björnsson Sleight | Sigursteinn Steinþórsson | Arnar Líndal Sigurðsson | Halldór Kristinsson | Guðbrandur Jón Jónsson | Nafnleynd | Sighvatur Rúnarsson | Nafnleynd | Bjartur Auðunsson | Helgi Sævarsson | Páll Jónsson | Guðríður Óskarsdóttir | Eufemia Berglind Guðnadóttir | Pétur Heiðar Þórðarson | Bragi Jóhann Jónsson | Nafnleynd | Móses Helgi Halldórsson | Sigurður Valtýsson | Nafnleynd | Guðmundur Jónas Haraldsson | Sverrir Unnsteinsson | Kristín M Sigurðardóttir | Nafnleynd | Davíð Máni Viktorsson | Sigurjóna S Sigurjónsdóttir | Kristín Lára Helgadóttir | Þórður Þ. Gunnþórsson | Bjarni Axelsson | Nafnleynd | Einar G Einarsson | Marko Guangko Cantalejo | Sverrir Sigmar Björnsson | Þórey Valgeirsdóttir | Nafnleynd | Vigfús Jón Vigfússon | Nafnleynd | Nafnleynd | Gréta Gunnarsdóttir | Magnús Freyr Norðfjörð | Nafnleynd | Nafnleynd | Lilja Ólafsdóttir | Sigurlaug Eva Gísladóttir | Hrönn Pálmadóttir | Ástríður Jóna Guðmundsdóttir | Þóroddur Björgvinsson | Jónas Grétar Sigurðsson | Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir | Katrín Gunnarsdóttir | Ólöf María Brynjarsdóttir | Hrefna Þórisdóttir | Margrét Sigríður Guðjónsdóttir | Guðmundur Ársæll Guðmundsson | Gunnar Örn Sigurbjörnsson | Herdís Ósk Helgadóttir | Nafnleynd | Ástvaldur Axel Þórisson | Nafnleynd | Kristín Þorgerður Magnúsdóttir | Sveinn Þ Jónsson | Kristín Anna Karlsdóttir | Katrín Guðmundsdóttir | Magnús Logi Magnússon | Einar Sindri Ólafsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Hallveig Rúnarsdóttir | Guðbjörg Sigríður Óskarsdóttir | Nafnleynd | Pétur Ingi Arnarson | Hildur Grímsdóttir | Íris Pálsdóttir | Sigríður Sveinbjörnsdóttir | Ingibjörg M Alfreðsdóttir | Sonja Ólafsdóttir | Valur Þór Sigurðsson | Elísabet Svava Sigurðardóttir | Þorkell Jóhannsson | Nafnleynd | Bjarney Bjarnadóttir | Magnús Grétarsson | Nafnleynd | Árni Haukur Jóngeirsson | Nafnleynd | Skúli Einarsson | Bjarni Marteinn Berg Elfarsson | Júlía Runólfsdóttir | Nafnleynd | Elísabet Helga Harðardóttir | Jóhannes Finnur Halldórsson | Helgi Sigurðsson | Úlfar Nathanaelsson | Bjarnsteinn Þórsson | Magnús Karl Pétursson | Jóna Kristín Sigurðardóttir | Úlfur Helgi Hróbjartsson | Ásta Heiður Tómasdóttir | Hafdís Gerður Guðmundsdóttir | Illugi Torfason Hjaltalín | Þráinn Hjálmarsson | Arndís Baldursdóttir | Ólafur Guðlaugur Viktorsson | Eva Lín Vilhjálmsdóttir | Heiða Björg Pálmadóttir | Ásdís Ósk Erlingsdóttir | Margrét Jóna Hreinsdóttir | Nafnleynd | Arnbjörg Þórðardóttir | Ólafur Þorsteinsson | Bjarney Ágústsdóttir | Ármann Helgi Hjálmarsson | Anna Ólöf Haraldsdóttir | Nafnleynd | Marta Björg Hermannsdóttir | Birna Andrésdóttir | Jón H Eiríksson | Guðrún Brynjólfsdóttir | Nafnleynd | Magnea Þórunn Ásmundsdóttir | Heba Farestveit Úlfarsdóttir | Róslín Alma Valdemarsdóttir | Nafnleynd | Róbert Karl Hlöðversson | Hörður Stefán Helgason | Tryggvi Ólafsson | Nafnleynd | Gunnar Gunnarsson | Nafnleynd | Valborg Salóme Ingólfsdóttir | Nafnleynd | Erla Sigurveig Ingólfsdóttir | Óskar Magnússon | Nafnleynd | Helgi Steinar Andrésson | Örn Clausen Ólafsson | Dagný Skúladóttir | Páll Stefánsson | Jökull Starri Hagalín | Steinunn Þórðardóttir | Davíð Davíðsson | Indiana Líf Ingólfsdóttir | Olga Ingimundardóttir | Hallgrímur Jónsson | Einar Ingvarsson | Nafnleynd | Kristján Jóhann Finnbjörnsson | Nafnleynd | Svala Bryndís Jónsdóttir | Haukur Elvar Hafsteinsson | Nafnleynd | Guðmundur R Steingrímsson | Þorvaldur A Vestmann | Sigríður Jóhanna Sigurðardóttir | Bryndís Silja Pálmadóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Gunnar Ólafsson | Margrét Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Einar Pálmason | Þórarinn Þórðarson | Nanna Guðlaugardóttir | Guðlaugur A Stefánsson | Hulda Þórðardóttir | Kristján Sturlaugur Ingólfsson | Nafnleynd | Halldóra G Eiríksdóttir | Haukur Jónasson | Agnar Mar Gunnarsson | Héléne Henriette Jóhannsson | Magnús Jóhannesson | Nafnleynd | Nafnleynd | Þorgeir Pálsson | Ingunn Björk Stefánsdóttir | Inga Margrét Friðriksdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Oddur Garðarsson | Nafnleynd | Anna Þorbjörg Þorgrímsdóttir | Guðmundur Steingrímsson | Einar Skúlason | Ágúst Guðrúnn Einarsson | Þórelfur Jónsdóttir | Nafnleynd | Daníel Bergur Gíslason | Þór Sigurjón Ólafsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Páll Rúnar Mikael Kristjánsson | Nafnleynd | Nafnleynd | María Jóhannesdóttir | Bjarni Eyjólfsson | Daníel Ivan Folkmann Andersen | Sigríður Dóra Sverrisdóttir | Nafnleynd | Ewa Wicik | Steingrímur H Jóhannesson | Arnór

Áskorun til Alþingis I 101 Kristjánsson | Bjarni H Geirsson | Friðrik Guðnason | Nafnleynd | Steingrímur Karl Teague | Nafnleynd | Gunnlaugur Reynir Sverrisson | Ólafur Þórir Hersisson | Margrét Gunnarsdóttir | John Karel Birgisson | Haukur Eggertsson | Jón Hróbjartur H Kristinsson | Björg Ingadóttir | Sigrún Gunnlaugsdóttir | Nafnleynd | Alfreð Þór Jóhannesson | Linda Hrönn Ingadóttir | Edda Jónsdóttir | Steinar Þorsteinsson | Stefán Ólafsson | Reynir Guðmundsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Björk Sigurjónsdóttir | Nafnleynd | Viðar Hannesson | Hermann Þór Þráinsson | Nafnleynd | Arnar Sigurgeirsson | Arna Kristín Sigfúsdóttir | Elías Kristjánsson | Jónmundur Gíslason | Ásgrímur Guðmundsson | Nafnleynd | Helgi Vignir Kristinsson | Valdís Eiríksdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Steinn Logi Steinsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Ómar Hafsteinsson | Bergljót Davíðsdóttir | Hrefna Óskarsdóttir | Þorvaldur Jónasson | Nafnleynd | Ágúst Kristján Steinarsson | Konráð Sigurðsson | Unnar Már Hjaltason | Nafnleynd | Hrafn Arnarson | Ína Björk Hannesdóttir | Magnús Valur Pálsson | Guðríður Hlöðversdóttir | Steinunn Hákonardóttir | Nafnleynd | Ellen Dröfn Gunnarsdóttir | Nafnleynd | Kristján Gíslason | Harpa Jóhannsdóttir | Tómas Kristjón Róbertsson | Sigurður Oddsson | Heiðdís Sigursteinsdóttir | Bergur Heimir Bergsson | Sæunn Ingibjörg Marinósdóttir | Nafnleynd | Ylfa Þöll Ólafsdóttir | Halla Kristín Sverrisdóttir | Drífa Þórarinsdóttir | Guðmundur Alfreðsson | Nafnleynd | Viðar Stefánsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Þóra Dögg Júlíusdóttir | Óskar Long Einarsson | Sylvía D. Briem Friðjónsdóttir | Geir Þórðarson | Jón Ingvar Valdimarsson | Bergþóra Andrésdóttir | Hjalti Rögnvaldsson | Þórdís Skarphéðinsdóttir | Lára Marteinsdóttir | Nafnleynd | Sigrún Blöndal | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Björg Anna Björgvinsdóttir | Valdimar Reynisson | Örn Sævar Holm | Stefán Freyr Gunnlaugsson | Valdimar Valdemarsson | Indiana Svala Ólafsdóttir | Jón Hávar Sigurþórsson | Magnús Sigurðsson | Ingi Óskarsson | Hulda Hrund Björnsdóttir | Kristín Björk Gunnarsdóttir | Nafnleynd | Vífill Sigurðsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigríður Klara Böðvarsdóttir | Karen Rei Pease | Ingveldur Þ Jóhannesdóttir | Nafnleynd | Sigurlaug Gísladóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðjón Ágúst Agnarsson | Nafnleynd | Magnús Finnur Hauksson | Páll Árnason | Guðjón Hilmar Arnfjörð Jónsson | Nafnleynd | Karen Rut Sigurðardóttir | Rakel Sigurveig Kristjánsdóttir | Halla Rún Halldórsdóttir | Ólafur Þór Eiríksson | Gísli Þórsson | Karolina Boguslawska | Egill Örlygsson | Hlín Júlíusdóttir | Ásgerður Guðmundsdóttir | Magnea Huld Ingólfsdóttir | Haukur Hólmsteinsson | Helga Bragadóttir | Nafnleynd | Borghildur Sölvey Sturludóttir | Kristrún G Guðmundsdóttir | Halla Gunnarsdóttir | Ólafur Jónsson | Ingólfur Sigurðsson | Þóra Kristjánsdóttir | Adam Snær Atlason | Sigrún Ásmundsdóttir | Þorsteinn Gunnar Jónsson | Birgir Kristmannsson | Sóley Ásta Karlsdóttir | Kristbjörn Elmar Birgisson | Selim Poroshtica | Nafnleynd | Sigurlaug Vilbergsdóttir | Nafnleynd | Rúnar Ingi Hannah | Pétur Þorsteinsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Ólafur Þór Jónsson | Þorgeir Ívarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Steinunn Lukka Sigurðardóttir | Jóhann Þorsteinsson | Nafnleynd | Sigþrúður Jóhannesdóttir | Hugrún Otkatla Hjartardóttir | Jónas Sigurðsson | Oddur Elíasson | Anna Dórothea Tryggvadóttir | Nafnleynd | Inga Lúthersdóttir | Daði Hrafnkelsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Þröstur Freyr Hafdísarson | Harry Þór Hólmgeirsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Heiðdís Ágústsdóttir | Júlíana Sveinsdóttir | Þorkell Garðarsson | Valgeir Njálsson | Nafnleynd | Tómas Rólant Hansson | Friðrik Þór Hjartar Adamsson | Nafnleynd | Linda Skarphéðinsdóttir | María Lovísa Kjartansdóttir | Salóme Guðmundsdóttir | Jóhann Davíð Ísaksson | Hallfríður Hera Gísladóttir | Ólafur Garðar Ólafsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Heimir Snorrason | Elísa Arnars Ólafsdóttir | Elísabet Erla Gísladóttir | Anna Fanney Ólafsdóttir | Hálfdán Þorsteinsson | Hrafnhildur T Þórarinsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Jóhann Hallgrímsson | Hlynur Guðmundsson | Ásta Birna Hauksdóttir | Agnes Líf Höskuldsdóttir | Anna María Antonsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Bryndís Þóra Þórsdóttir | Hrafn Þorgeirsson | Nafnleynd | Teitur Þorkelsson | Þórir Elvar Ólafsson | Indriði Jónsson | Reynir Viðar Pétursson | Björn Matthíasson | Nafnleynd | Leifur Thorberg Sæmundsson | Ingimar H Ingimarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Málfríður Garðarsdóttir | Fannar Rafn Gíslason | Nafnleynd | Tinna Ásmundsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Inga Magnea Skúladóttir | Sævar Már Indriðason | Nafnleynd | Anna Lísa Ingólfsdóttir | Nafnleynd | Páll Kristinsson | Eiður Örn Þórsson | Eyjólfur Ármannsson | Gunnur Petra Þórsdóttir | Sigríður Rósa Bjarnadóttir | Borghildur Óskarsdóttir | Nafnleynd | Margrét Gunnarsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Davíð Gunnarsson | Finnur Bogi Hannesson | Ragnar Georg Gunnarsson | Stefán Sæmundsson | Finnur Friðriksson | Gunnar Mýrdal Einarsson | Fanney Skúladóttir | Ásgeir Guðnason | Helga Björk Vilhjálmsdóttir | Galina Shcherbina | Nafnleynd | Nafnleynd | Arney Eva Gunnlaugsdóttir | Margrét Jónsdóttir | Stefán Karl Harðarson | Nafnleynd | Elín María Sigurjónsdóttir | Eydís Helga Gunnarsdóttir | Guðný Hrefna Jónsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Ingvar Páll Jóhannsson | Ísabella Friðgeirsdóttir | Nafnleynd | Guðrún Karls Helgudóttir | Hildur Fjóla Antonsdóttir | Brynjar Valdimarsson | Ingibjörg Ágústsdóttir | Ásgerður Breiðfjörð Ólafsdóttir | Nafnleynd | Jón Þór Sturluson | Marta Guðjónsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Ingunn Anna Jónasdóttir | Karitas Ólafsdóttir | Þormóður Þormóðsson | Nafnleynd | Hugi Hlynsson | Georg Georgiades | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Kristinn Þór Egilsson | Helga Benediktsdóttir | Nafnleynd | Ásgeir Magnússon | Sævar Örn Kjartansson | Sveinn Líndal Jóhannsson | Nafnleynd | Guðrún Halla Daníelsdóttir | Nafnleynd | Þórey Björg Einarsdóttir | Helga Jóna Björgvinsdóttir | Hlynur Eggertsson | Nafnleynd | Einar Bessi Gestsson | Kristján Eyþór Eyjólfsson | Nafnleynd | Rakel Þórhallsdóttir | Bjarni Þór Sigurðsson | Þorbjörg Þórðardóttir | Gunnar M Friðþjófsson | Sóley Bjarnadóttir | Ólafur Guðmundsson | Hjörleifur Sveinbjörnsson | Hjördís Einarsdóttir | Nafnleynd | Elín Ýrr Halldórsdóttir | Þóra Gunnarsdóttir | Pétur Halldórsson | Þóra Kemp | Nafnleynd | Höskuldur Eiríksson | Helga Ármannsdóttir | Helga Sif Guðmundsdóttir | Kristín Torfadóttir | Hermann Anton Traustason | Nafnleynd | Gestur Þór Arnarson | Marta Kristinsdóttir | Nafnleynd | Steinunn Kristín Jónsdóttir | Signý Lea Gunnlaugsdóttir | Nafnleynd | Tinna Björk Haraldsdóttir | Benjamín Þ Júlíusson | Nafnleynd | Benedikt Þór Gunnlaugsson | Nafnleynd | Halla Tryggvadóttir | Daníel Pálmar Ólafsson | Nafnleynd | Árni Einarsson | Einar Bragi Ísleifsson | Bergþóra Hafsteinsdóttir | Jóhann G Óskarsson | Guðmundur Rafn Bjarnason | Baldur Már Guðmundsson | Sóley Ösp Vilhjálmsdóttir | Nafnleynd | Bergur Theódórsson | Heiður Rós Geirsdóttir | Brynja Ingadóttir | Einar Hjaltason | Theódór Jónsson | Áslaug Herdís Úlfsdóttir | Nafnleynd | Lára Kristín Jónasdóttir | Ragna Ólafsdóttir | Ragnar Breiðfjörð Guðmundsson | Karl Andreassen | Þóra Ýr Árnadóttir | Nafnleynd | Pétur Ólafsson | Nafnleynd | Guðmundur Hallgrímsson | Herdís Jóna Guðjónsdóttir | Andri Guðmundsson | Ólafur Sölvi Eiríksson | Júlíana Sveinsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigrún Margrét Pétursdóttir | Egill Tryggvason | Ómar Hjaltason | Steinn Agnar Pétursson | Nafnleynd | Friðrik Guðmundsson | Reynir Daníel Gunnarsson | Nafnleynd | Atli Hermannsson | Ólafur Bjarnason | Árni Geir Helgason | Sandra Karen Magnúsdóttir | Stefán Hermannsson | Nafnleynd | Jón Gunnar Jónsson | Sigmundur B Sigurgeirsson | Guðmundur Ingi Jóhannesson | Ester Þórhallsdóttir | Nafnleynd | Valdimar Rúnar Guðmundsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nicholas Anthony Cathcart-Jones | Árni Óðinsson | Nafnleynd | Ragnhildur Helga Thorsteinsson | Úlfar Hermannsson | Garðar Agnarsson | Jón Grétar Traustason | Nafnleynd | Nafnleynd | Einar Hrafn Stefánsson | Sigurður Viðarsson | Kjartan Ólafsson | Nafnleynd | Ólafur Guðmundsson | Hallgerður Pálsdóttir | Kittý María Arnfjörð Jónsdóttir | Nafnleynd | Kristján E. Guðmundsson | Lárus Steinþór Guðmundsson | Guðný Anna Árnadóttir | Nafnleynd | Hafrún Guðmundsdóttir | Mikael Allan Mikaelsson | Einar Logi Einarsson | Sigríður Dröfn Ámundadóttir | Stefán Björnsson | Brjánn Ingason | Nafnleynd | Guðmundur Hafsteinsson | Stefán Aðalsteinsson | Heiðdís Hanna Sigurðardóttir | Hjalti Kristjánsson | Sigurður Andri Jóhannsson | Bjarni Már Gylfason | Magni Hjálmarsson | Sigríður Ásdís Jónasdóttir | Þórður Steingrímur Guðmundsson | Þóra Kristín Sævarsdóttir | Haraldur Bernharðsson | Örvar Gestur Ómarsson | Nafnleynd | Egill Már Guðmundsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Jón Sigurður Friðriksson | Nafnleynd | Þóra Björk Friðriksdóttir | Tryggvi Svansson | Arnaldur Sigurðsson | Birgir Sigdórsson | Nafnleynd | Jóna Jónsdóttir | Sigurður Yngvi Kristinsson | Heiðrún Björnsdóttir | Nafnleynd | Olga Björk Ólafsdóttir | Nafnleynd | Stefán Ívar Ívarsson | Hafdís Eyjólfsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Eggert Bergsveinsson | Jón Steinar Jónsson | Laufey Elísabet Gissurardóttir | Hrannar Björnsson | Ívar Gestsson | Eydís Eyjólfsdóttir | Nafnleynd | Markús Hermann Pétursson | Kolbrún Isebarn Björnsdóttir | Nafnleynd | Sigurður Björn Blöndal | Nafnleynd | Erla Björk Gunnarsdóttir | Hallgrímur Markússon | Ragnar Eggertsson | Ragnhildur Árnadóttir | Bjarni Ragnar Gröndal | Þórir Jónsson | Auður Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Svanur Jóhannesson | Nafnleynd | Friðrik Friðriksson | Nafnleynd | Nafnleynd | Erlendur H Haraldsson | Nafnleynd | Ragnar Torfi Jónasson | Erla Magnúsdóttir |

102 I Áskorun til Alþingis Tómas Þór Ellertsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Daníel Rúnarsson | Nafnleynd | Adolf Örn Kristjánsson | Daníel Guðlaugsson | Nafnleynd | Unnur S. Ottósdóttir Vestmann | Ómar Skúlason | Nafnleynd | Hólmfríður Hlíðdal Magnúsdóttir | Nafnleynd | Eysteinn Gunnarsson | Frosti Bjarnason | Nafnleynd | Guðrún Helga Andrésdóttir | Nafnleynd | Sigríður Sigurbjörnsdóttir | Anton Sigurðsson | Oddur Atlason | Nafnleynd | Inga Vala Jónsdóttir | Sunna Magnúsdóttir | Rannveig Ósk Agnarsdóttir | Ágústa Þorbjörg Ólafsdóttir | Jósep Örn Blöndal | Rúnar Gunnarsson | Sigríður G Hauksdóttir | Kristinn Lind Guðmundsson | Össur Pétur Valdimarsson | John Júlíus Cariglia | Garðar Jóhannesson | Einar Örn Ólason | María Marta Einarsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Þorsteinn Björnsson | Nafnleynd | Nína Rúna Ævarsdóttir Kvaran | Örn Baldursson | Þórarinn Ólafsson | Steindór Jóhannes Elíson | Björn Arnar Bergsson | Nafnleynd | Bergur Thomas Anderson | Nafnleynd | Unnur Pálína Guðmundsdóttir | Svavar Guðmundsson | Brynjar Geirsson | Ásrún Elmarsdóttir | Nafnleynd | Jóna Helga Magnúsdóttir | Nafnleynd | Margrét H Þórarinsdóttir | Örn Sigurðsson | Guðný Jónsdóttir | Nafnleynd | Albert Páll Sigurðsson | Sólveig Helgadóttir | Björk Guðmundsdóttir | Nebojsa Kospenda | Harpa Bryndís Brynjarsdóttir | Nafnleynd | Snjólaug Birgisdóttir | Björn Steingrímsson | Kolbrún Einarsdóttir | Nafnleynd | Eiríkur Jónsson | Helga Karitas Nikulásdóttir | Iwona Ewelina Kapszukiewicz | Finnur Stefánsson | Arnar Þór Pétursson | Einar Örn Jónsson | Jón Gísli Harðarson | Monique Jacquette | Nafnleynd | Anna Stefánsdóttir | Hjalti Gautur Hjartarson | Sigurdór Friðjónsson | Nafnleynd | Dagur Bjarnason | Gunnar Haukur Kristinsson | Linda Dögg Ólafsdóttir | Róbert Pálmason | Gunnlaugur Jón Hreinsson | Irina Prokhorova | Ragnheiður Helga Reynisdóttir | Þorvarður Sigurgeirsson | Karl Hinrik Jósafatsson | Ásta Melitta Urbancic | Viðar Sigurðsson | Bjarni Heiðar Johansen | Guðrún Gunnarsdóttir | Gunnar Níels Ellertsson | Nafnleynd | Hilmar Pétursson | Nafnleynd | Áslaug Finnsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Samúel Karl Arnarson | Jón Einarsson | Jón Helgi Hólmgeirsson | Hannes Örn Ólafsson | Guðrún Arndís Eiríksdóttir | Nafnleynd | Aldís Þorsteinsdóttir | Sigþrúður Stella Jóhannsdóttir | Skarphéðinn G Þórisson | Nafnleynd | Valgeir Sveinsson | Hreinn Eggertsson | Ólafur Sigurðsson | Eiríkur Þorleifsson | Hjörleifur Stefánsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Hanna Ólafsdóttir | Nafnleynd | Ester Frímannsdóttir | María Bryndís Benediktsdóttir | Birgir Thoroddsen | Nafnleynd | Egill Stefánsson | Þóroddur Helgason | Alda Elísa Ingvarsd. Andersen | Elísabet Karlsdóttir | Rannveig Bjarnadóttir | Þórður Sigurðsson | Nafnleynd | Guðný Þórunn Magnúsdóttir | Kristín Lilja Sigurðardóttir | Kristín Sigfúsdóttir | Freyja Dís Jónsdóttir | Páll Rafnar Þorsteinsson | Hjördís Henrysdóttir | Davíð Ólafsson | Hulda Halldórsdóttir | Ingunn Sveinsdóttir | Friðrik Friðriksson | Nafnleynd | Þóra Gunnarsdóttir | Irek Adam Klonowski | Ásgeir Jónsson | Guðbjörg Þórhallsdóttir | Þorbjörg Jónsdóttir | Nafnleynd | Þorvarður Jónsson | Nafnleynd | Árni Hafsteinsson | Þorsteinn Helgason | Nafnleynd | Nafnleynd | Arnar Hrafn Gylfason | Helga Lára Halldórsdóttir | Tryggvi Marinósson | Nafnleynd | Brynjar Ingi Skaptason | Nafnleynd | Hans Júlíus Þórðarson | Þórdís Sigurgeirsdóttir | Nafnleynd | Inga Lísa Ólafsdóttir | Nafnleynd | Sveinn Jóhannsson | Eggert Sigursveinsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Rannveig Árnadóttir | Kristinn Þór Einarsson | Nafnleynd | Ölvir Gíslason | Helgi Marteinn Ingason | Jónatan Kristjánsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Óli Kristján Ármannsson | Nafnleynd | Margrét Ýr Einarsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigurgeir Sigmundsson | Hafdís Magnúsdóttir | Nafnleynd | Slawomir Henryk Luszcz | Karl Stefánsson | Inga Lilja Einarsdóttir | Þórhildur Maggí Sandholt | Jóhanna Lára Guðjónsdóttir | Nafnleynd | Gunnar Randver Ágústsson | Ingibjörg Guðmundsdóttir | Halldóra Hálfdánardóttir | Sigurður Pálmi Ásbergsson | Ingiveig Gunnarsdóttir | Geir Þráinsson | Daníel Haukur Snorrason | Arnbjörn Þórberg Kristjánsson | Gréta Helgadóttir | Lilja Jóhannesdóttir | Nafnleynd | Rúnar Sveinsson | Kristinn H Grétarsson | Nafnleynd | Jónas Þór Ragnarsson | Stefán Magnús Skúlason | Jón Arnar Sandholt | Rut Hjálmarsdóttir | Inga Rán Reynisdóttir | Guðmundur Stefán Guðmundsson | Helga Kristín Einarsdóttir | Unnar Guðjónsson | Kolbrún Hulda Sigurjónsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Bryndís Inga Pálsdóttir | Nafnleynd | Aðalsteinn Hauksson | Bergþóra Jónsdóttir | Baldur Hafstað | Laufey Guðrún Vilhjálmsdóttir | Ásgeir Runólfsson | Jenný Svansdóttir | Kristinn Týr Gunnarsson | Þorsteinn Hallgrímsson | Nafnleynd | Helga Sigurðardóttir | Nafnleynd | Steingrímur Hallgrímsson | Vilhelm Anton Jónsson | Guðmundur Karl Jónsson | Þorsteinn Einarsson | Sjöfn Sigurbjörnsdóttir | Ásdís Ásbjörnsdóttir | Nafnleynd | Dagný Guðnadóttir | Svavar Sigurðarson | Tryggvi Sigtryggsson | Gunnhildur Hannesdóttir | Nafnleynd | Gerður Dýrfjörð | Ingi Steinn Gunnarsson | Helena Ósk Gunnarsdóttir | Guðmundur Stefán Björnsson | Halldóra Sigurðardóttir | Nafnleynd | Jón Kristinn Snæhólm | Hlynur Stefánsson | Ásmundur Patrik Br Þorvaldsson | Hafþór Axel Einarsson | Kristján Kristinsson | Nafnleynd | Davíð Smári Jónatansson | Sverrir Jónsson | Nafnleynd | Auður Finnbogadóttir | Ingólfur Örn Eggertsson | Pétur Helgi Pétursson | Jóhann Sigurður Þorbjörnsson | Jón Magnús Einarsson | Vilfríður Steingrímsdóttir | Hjálmar Júlíusson | Ágúst Kristinn Arnlaugsson | Nafnleynd | Jóhann Runólfsson | Dóra Vilhelmsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Gylfi Örn Guðmundsson | Friðrik Ólafsson | Inga Huld Tryggvadóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Ásta Svavarsdóttir | Nafnleynd | Sunna Elín Sigurðardóttir | Íris Stefánsdóttir | Sigríður Baldursdóttir | Nafnleynd | Friðrik Sigurmundsson | Kristinn Jóhannsson | Nafnleynd | Jakob Sigurðsson | Þorsteinn Guðnason | Una Sjöfn Friðmarsdóttir | Nafnleynd | Bergljót Hreinsdóttir | Nafnleynd | Gunnhildur Viðarsdóttir | Nafnleynd | Sigþór Bjarnason | Nafnleynd | Úlfhildur Dagsdóttir | Ingimar Einarsson | Davíð Ágúst Davíðsson | Hörður Geirsson | Guðrún Guðmundsdóttir | Baldvin Kári Magnússon | Þórir Magnússon | Margrét Helgadóttir | Sigurður Sigurbergsson | Bryndís Rós Viðarsdóttir | Guðmundur Halldórsson | Bjargey Anna Guðbrandsdóttir | Ágúst Örn Einarsson | Guðjón Sigþór Jensson | Stefán Óli Valdimarsson | María Harðardóttir | Nafnleynd | Rósa María Sigbjörnsdóttir | Nafnleynd | Anna Friðrikka Jensdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðrún Rós Árnadóttir | Soffía Árnadóttir | Nafnleynd | Ólafur Þórir Auðunsson | Þráinn Sigurjónsson | Þorsteinn Gunnar Bjarnason | Margrét Jónsdóttir | Kjartan Már Sigurgeirsson | Lárus Örn Lárusson | Hrefna Björk Jónsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Ásgerður Pálsdóttir | Björn Stefán Þórarinsson | Sigrún Jóhannesdóttir | Edda Kolbrún Metúsalemsdóttir | Nafnleynd | Yngvi Hagalínsson | Margrét Esther Erludóttir | Hulda Margrét Erlingsdóttir | Margrét Elísabet Ólafsdóttir | Nafnleynd | Inga Jóhannsdóttir | Jóna Rún Daðadóttir | Linda Björk Ólafsdóttir | María Hrafnsdóttir | Björn Viðar Ólason | Nafnleynd | Guðjón Bjarnason | Nafnleynd | Axel Steindórsson | Valdís Valdimarsdóttir | Ragnar Nói Snæbjörnsson | Kristín Margrét Gylfadóttir | Nafnleynd | Bjarni Már Bjarnason | Albert Torfi Ólafsson | Sigríður M Sigurjónsdóttir | Álfheiður Gísladóttir | Gunnhildur Úlfarsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Heiðrún Þorsteinsdóttir | Nafnleynd | Hilmir Berg Ragnarsson | Sigrún Jónbjarnardóttir | Nafnleynd | Eric Michel-René Boury | Guðjón Valdimarsson | Sófus Árni Hafsteinsson | Nafnleynd | Þór Guðmundsson | Fannar Freyr Böðvarsson | Daníel Freyr Stefánsson | Guðrún Hafdís Karlsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Jón Heiðar Leifsson | Svanhildur Vilbergsdóttir | Anna María Jóhannsdóttir | Nafnleynd | Vilhjálmur Vilhjálmsson | Benjamín Axel Árnason | Nafnleynd | Hólmberg Magnússon | Þórhallur Jóhannsson | María Bóel Gylfadóttir | Sigurlaug Rúnarsdóttir | Magnús Baldursson | Eva Rós Valdimarsdóttir | Nafnleynd | Þórir Garðarsson | Snjólfur Ólafsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Salóme Eiríksdóttir | Ingólfur Guðjónsson | Kristján Örn Friðjónsson | Baldur Davíðsson | Gunnþóra Guðmundsdóttir | Gunnlaugur Geirsson | Guðmundur Helgi Helgason | Nafnleynd | Viktor Steinarsson | Sveinn Ríkarðsson | Einar Kristinn Helgason | Bessí Þóra Jónsdóttir | Sigþór Jóhannesson | Hannes Jóhannsson | Arnar Ingi Ólafsson | Tryggvi Jónsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Jóna Ósk Guðjónsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Halla Viðarsdóttir | Sveinbjörn Hannesson | Gunnar Helgason | Hildur Guðjónsdóttir | Jón Aðalsteinn Tómasson | Þröstur Þór Þórisson | Nafnleynd | Margrét T. L. Hallgrímsdóttir | Bjargey Ásdís Arnórsdóttir | Nafnleynd | Ævar Ármannsson | Karítas Kjartansdóttir McCrann | Nafnleynd | Herdís Inga Óskarsdóttir | Þorvaldur Þorbjörnsson | Nafnleynd | Hlynur Ingólfsson | Trausti Bergur Traustason | Kristín Hermundsdóttir | Theodóra Hauksdóttir | Ragnheiður Telma Björnsdóttir | Hannes Berg Þórarinsson | Birgir Smári Ólason | Melkorka Hrólfsdóttir | Óskar Kristinsson | Róbert Einar Jensson | Nafnleynd | Sigurjón Magnússon | Hildur Helgadóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Alexander Agnarsson | Ragnar Guðmundsson | Karl Hinrik Jónsson | Jóhann Páll Ástvaldsson | Ragnar Már Ragnarsson | Leifur Ásgrímsson | Hreggviður S Blöndal | Ingibjartur Jóhannesson | Magnús Baldursson | Jón Helgason | Sólveig Eirný Sveinsdóttir | Sigrún Lilja Guðjónsdóttir | Ágúst Bjarki Davíðsson | Katrín Jónsdóttir | Bjarney Sif Ægisdóttir | Finnur Þorvaldsson | Helene Houmöller Pedersen | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Kári Rafn Sigurjónsson | Bjarni Zophoníasson | Jóhanna Sigurborg Jafetsdóttir | Halldór Guðlaugsson | Helga Waage | Nafnleynd | Nafnleynd

Áskorun til Alþingis I 103 | Magnús Eiríkur Sigurðsson | Björgvin Ragnar Einarsson | Nafnleynd | Þóra Katrín Gunnarsdóttir | Ingólfur Antonsson | Hermann V Guðmundsson | Óskar V Gíslason | Nafnleynd | Arnbjörn Elfar Elíasson | Pétur Jónsson | Marina Quintanilha Mendonca | Hrafnkell Pálsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Eiríkur Vilhjálmsson | Nafnleynd | Rannveig H Ásgeirsdóttir | Katrín Þorvaldsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Elísabet María Hafsteinsdóttir | Guðbjörg A Þorkelsdóttir | Jóhanna María Einarsdóttir | Sigríður Pétursdóttir | Valdís Kristjánsdóttir | Elín Þóra Þorkelsdóttir Snædal | Nafnleynd | Berglind Rós Karlsdóttir | Auður Elín Ögmundsdóttir | Nafnleynd | Ingibjörg Soffía Osmo | Ómar Óskarsson | Nafnleynd | Þorkell Heiðarsson | Tómas Zoéga | Svandís Guðmundsdóttir | Ómar Björn Ragnarsson | Elísabet Pétursdóttir | Bergljót Rafnsdóttir | Kristján Jónasson | Andrés Jónsson | Nafnleynd | Viðar Arason | Arna Björk Þórðardóttir | Elísabet Atladóttir | Nafnleynd | Ingi Rafnar Júlíusson | Hafþór Örn Sigurðsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Þóra Bjarnveig Jónsdóttir | Kristinn R Hallbergsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Sveinn Einarsson | Ellert Ingi Harðarson | Pétur Sigurbjörnsson | Þórður Jónsson | Nafnleynd | Signý Gestsdóttir | Ólöf Ásdís Ólafsdóttir | Arndís Sverrisdóttir | Geir Brynjar Aðalsteinsson | Lára Jóhanna Magnúsdóttir | Nafnleynd | Katrín Bára Bjarnadóttir | Kristinn Magnússon | Hanna Óladóttir | Nafnleynd | Hlynur Garðarsson | Nafnleynd | Katrín Ósk Þorgeirsdóttir | Dagný Guðjónsdóttir | Fanný Lára Hjartardóttir | Nafnleynd | Þórsteina Sigurbjörnsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðmundur Bjarnason | Nafnleynd | Nafnleynd | Gunnar Jóhannes Árnason | Hrund Valsdóttir | Sigurður Jóhannesson | Nafnleynd | Nafnleynd | Ólöf Gerður Ragnarsdóttir | Þórgnýr Dýrfjörð | Nafnleynd | Bjarni Bjarnason | Hafdís Kristinsdóttir | Anna Pála Stefánsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigurður Guðmundsson | Hilmar Hansson | Árný Elsa Lemacks | Sigrún Hjartardóttir | Björg Þorleifsdóttir | Malgorzata Lojewska | Einar G Friðgeirsson | Sigurður Ásgeir L Runólfsson | Selma Ágústsdóttir | Hlynur Þór Steingrímsson | Kristján Pálsson | Friðný Möller | Jóhann Gunnarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðbjörg K Aðalbjörnsdóttir | Nafnleynd | Sigurgestur Ingvarsson | Björgvin Björgvinsson | Nafnleynd | Ásmundur Sverrir Pálsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Tinna Sigurðsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Gísli Jóhann Pálmason | Einar Aðalsteinn Brynjólfsson | Guðný Ingibjörg Einarsdóttir | Guðjón Ólafsson | Nafnleynd | Óðinn Stefánsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Stefán Ólafsson | Nafnleynd | Ragnar Kristinn Kristjánsson | Jaimie Jon Fryer | Nafnleynd | Sigurður Hlöðversson | Andrés Jónsson | Nafnleynd | Haraldur J Baldursson | Ásta Kristjánsdóttir | Guðmundur Ólafur Birgisson | Elín Vigfúsdóttir | Lísa Margrét Gunnarsdóttir | Skarphéðinn Halldórsson | Valgerður Steingrímsdóttir | Ebenezer G Guðmundsson | Nafnleynd | Viðar Ingvason | Nafnleynd | Sigtryggur Ómarsson | Nafnleynd | Ingibjörg Jóna Gunnarsdóttir | Unnur Pálsdóttir | Sigurlaug Gunnarsdóttir | Ellen Mörk Björnsdóttir | Jónas Unnarsson | Daníel Þór Ólason | Guðbjörg Magnea Magnúsdóttir | Eiríkur Bjarki Eysteinsson | Elín Hanna Kjartansdóttir | Berglind María Ólafsdóttir | Nafnleynd | Jens Pétur Kjartansson | Birna Margrét Arnþórsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Hrönn Kristinsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Heimir Örn Hólmarsson | Nafnleynd | Þorvarður Pálsson | Hafsteinn Óskarsson | Guðbjörn Helgi Birgisson | Nafnleynd | María J. Gunnarsdóttir | Sigríður Þóra Árdal | Nafnleynd | Nafnleynd | Elsa Sigurveig Þorkelsdóttir | Nafnleynd | Einar Þorbjörn Rúnarsson | Hólmfríður H Einarsdóttir | Grétar Finnbogason | Nafnleynd | Silja Hlín Magnúsdóttir | Sigríður Steinunn Stephensen | Óskar Sigurþór Antonsson | Nafnleynd | Sigríður Aðils Magnúsdóttir | Theódóra Gísladóttir | Bjarni Stefán Welbes | Tinna Björk Steinarsd. Fenger | Elvar Jónsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðmundur B Kristjánsson | Guðbjörg Hákonardóttir | Nafnleynd | Fríður María Halldórsdóttir | Myrra Leifsdóttir | Nafnleynd | Páll Ágústsson | Hrönn Harðardóttir | Hrafnhildur Anna Björnsdóttir | Nafnleynd | Bylgja Björnsdóttir | María Steinsdóttir | Ásgeir Gíslason | Anita Richardsdóttir Hansen | Nafnleynd | Ingibjörg Helga Konráðsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Elín Ástrós Þórarinsdóttir | Rósa Þórey Elíasdóttir | Ingunn Stefánsdóttir | Karóla Sander | Baldvin Már Baldvinsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Marteinn Þór Snæbjörnsson | Auður Rán Þorgeirsdóttir | Jónas Orri Jónasson | Kristinn Hannesson | Nafnleynd | Bjarni Heiðar Jóhannsson | Daði Ómarsson | Eduardo Enr Rodriguez Hernandez | Ragnheiður Guðbrandsdóttir | Birna Arnbjörnsdóttir | Nafnleynd | Daníel Sigurðsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Tómas Hjálmarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Victor Georges Gayet | Nafnleynd | Nafnleynd | Kristín Sóley Kristinsdóttir | Árni Vilhjálmsson | Nafnleynd | Guðni Kristmundsson | Guðbjartur Ásgeirsson | Svanur Pálsson | Jakob Skúlason | Sigríður H. Halldórsd. Kjerúlf | Zineb Chebout | Ólafur Pétursson | Nafnleynd | Adam Ásgeir Óskarsson | Nafnleynd | Ragnhildur Guðrún Karlsdóttir | Maren Rún Gunnarsdóttir | Elsa L Hermannsdóttir | Hallgrímur Jónas Jensson | Óla Björk Eggertsdóttir | Þórhallur Örn Hinriksson | Ester Þorsteinsdóttir | Klara Jóhanna Arnalds | Kjartan Logi Ágústsson | Nafnleynd | Friðrik Valgeir Guðmundsson | Nafnleynd | Auður Björk H Kvaran | Birna Björgvinsdóttir | Pálmi Gíslason | Nafnleynd | Sverrir Sverrisson | Hilda Hrund Cortes | Nafnleynd | Elín Þóra Friðfinnsdóttir | Einar Þórir Kristinsson | Nafnleynd | Steinbjörg Elíasdóttir | Haraldur Þorbjörnsson | Brynja Jónsdóttir | Margrét Stefánsdóttir | Jóhann Þór Helgason | Helgi Eyjólfsson | Nafnleynd | Jón Yngvi Ástráðsson | Anna Theodóra Rögnvaldsdóttir | Guðni Þórður Sigurmundsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Margrét Óskarsdóttir | Margrét Júlía Rafnsdóttir | Ragnheiður Olga Loftsdóttir | Ingólfur Jóhannesson | Nafnleynd | Dýrfinna Benita Garðarsdóttir | Arnar Hólm Sigmundsson | Jónína Jónsdóttir | Haukur Jónsson | Tanja Ósk Bjarnadóttir | Nafnleynd | Ingvi Árnason | Þorbergur Friðriksson | Kristján Guðmundsson | Jóna Björk Gísladóttir | Guðmundur Jón Viggósson | Ingvi Þór Guðmundsson | Kristmann Kristmannsson | Hrefna Pálsdóttir | Þorsteinn S Benediktsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Hildur Halldórsdóttir | Nafnleynd | Ólöf Sigríður Björnsdóttir | Sóley Ósk Sigurgeirsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Ólöf Ragna Einarsdóttir | Nafnleynd | Olga Ragnarsdóttir | Eva Jóhannsdóttir | Daníel Thorstensen | Magnús Björn Ólafsson | María Kristbjörg Ásmundsdóttir | Ingibjörg Dóra Bjarnadóttir | Ester Antonsdóttir | Ísól Fanney Ómarsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Björn Gísli Erlingsson | Einar Þór Hjartarson | Nafnleynd | Jón Kristinsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðbjörg Fjóla Halldórsdóttir | Nafnleynd | Kári Þór Guðmundsson | Elvar Gauti Jóhannsson | Hilmar Jón Kristinsson | Nafnleynd | Hugi Garðarsson | Þórunn Margrét Sigurðardóttir | Ingibjörg G Hjálmarsdóttir | Rúnar Guðlaugsson | Björg Torfadóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Þráinn Arnaldarson | Nafnleynd | Ástvaldur E Kristinsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Ester Zophoníasdóttir | Nafnleynd | Mariana Lucia Tamayo | Jóhann Stefánsson | Nafnleynd | Inga Jóna Valgarðsd. Clausen | Hildur Kristjánsdóttir | Þorvaldur Reynir Ásgeirsson | Kamilla Gylfadóttir | Anna Reynarsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Hjalti Sigfússon | Valdimar Kristján Pardo | Nafnleynd | Ragnheiður Gísladóttir | Ragna Birgisdóttir | Ólafur Guðmundsson | Nafnleynd | Helgi Þór Thorarensen | Sigrún Huld Þorgrímsdóttir | Sigurjón Erlingsson | Brynjar Freyr Steingrímsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Geirfinnur Jónsson | Davíð Ólafsson | Guðrún Þórdís Ingólfsdóttir | Nafnleynd | Hera Sigurðardóttir | Inga Dóra Halldórsdóttir | Tinna Jóhönnudóttir | Bjarni Sveinsson | Kolbeinn Tumi Kristjánsson | Jónas Logi Franklín | Nafnleynd | Steinar Gunnarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Magnús Helgi Vigfússon | Kristján Friðrik Larsen | Laufey Elíasdóttir | Jóna Guðvarðardóttir | Arnar Þór Ægisson | Ólafur Pétursson | Guðrún Jónasdóttir | Nafnleynd | Þorsteinn Pétursson | Þorgrímur Stefánsson | Jóhann Hilmar Haraldsson | Bergsteinn Már Gunnarsson | Nafnleynd | Eysteinn Gunnarsson | Snædís Björt Ágústsdóttir | Brynjar Sigurðsson | Vigdís Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Gunnhildur Björk Elíasdóttir | Sigfús J Árnason | Magnús Friðrik Guðrúnarson | Nafnleynd | Jón Sigurbjörnsson | Nafnleynd | Grettir Sigurjónsson | Freyja Gylfadóttir | Jóna Ósk Jónasdóttir | Nafnleynd | Tinna Kristín Þórðardóttir | Nafnleynd | Torfi Magnússon | Nafnleynd | Björk Emilsdóttir | Rakel Sigríður Jónsdóttir | Guðmundur Sigurjónsson | Sigurvin Ingi Árnason | Nafnleynd | Haraldur Sigurðsson | Pétur Örn Jónsson | Halldór Heiðar Agnarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Anna Guðrún Hugadóttir | Ása Jóhanna Pálsdóttir | Soffía Arnþórsdóttir | Halldór Magnússon | Nafnleynd | Aron Freyr Jóhannsson | Rúnar Þór Vilhjálmsson | Nafnleynd | Anna Lilja Karlsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Sandra Björk Sigþórsdóttir | Hreiðar Pétursson | Gísli Stefán Karlsson | Jasmin Vajzovic | Hrannar Magnússon | Jón Ólafsson | Guðrún Lilja Vilhjálmsdóttir | Jóhanna A Valdimarsdóttir | Steinar Ingi Þorsteinsson | Sigríður H Sigurbjörnsdóttir | Dagur Sveinbjörnsson | Sigurbjörg J Traustadóttir | Ingi Fjalar Magnússon | Sigurður Ásgrímsson | Grétar Henriksen | Nafnleynd | Pálmi Viðar Samúelsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Ragnheiður Arna Magnúsdóttir | Anna Jóna Ármannsdóttir | Jakob Maríasson | Björn Ingi Edvardsson | Oddný Gunnarsdóttir | Nafnleynd | Erla María Markúsdóttir | Svavar Helgi Jakobsson | German A. Castillo Villalobos | Steinunn Gestsdóttir | Helena Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Elva Dögg Ásud. Kristinsdóttir |

104 I Áskorun til Alþingis Steinþór Grétar Hafsteinsson | Arnar Narfi Viðarsson | Ragnheiður Skúladóttir | Guðbrandur Geirsson | Nafnleynd | Svanberg R Gunnlaugsson | Garðar Valdimarsson | Nafnleynd | Jón Haukur Bjarnason | Nafnleynd | Guðmundur Þór Gunnarsson | Daníel Kristinsson | Kristinn Ástvaldsson | Helga Brynjólfsdóttir | Sveinbjörn Egilson | Gestur Ólafsson | Gunnar Axel Hermannsson | Nafnleynd | Jónína Guðrún Samúelsdóttir | Nafnleynd | Finnur Þór Vilhjálmsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðrún Brynja Gunnsteinsdóttir | Nafnleynd | Sverrir Hjörleifsson | Þormóður Sveinsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Linda Kristín Grétarsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Lena Viderö | Freyr Torfason | Nafnleynd | Nafnleynd | Bára Guðbjartsdóttir | Þórir Gunnarsson | Þorsteinn Víglundsson | Unnur Sigurðardóttir | Nafnleynd | Valdimar Olgeirsson | Nafnleynd | Rúnar Hauksson | Kjartan Þór Ingvarsson | Nafnleynd | Sverrir Örn Valdimarsson | Páll Birkir Wolfram | Nafnleynd | Guðrún Ingimundardóttir | Nafnleynd | Ásta Ísberg | Nafnleynd | Nafnleynd | Steinþór Berg Lúthersson | Axel Kristinn Vignisson | Stefán Jón Pétursson | Steinunn Björk Þorsteinsdóttir | Unnur Árnadóttir | Ragnar Ingi Ragnarsson | Nafnleynd | Ásta Axelsdóttir | Helga Ágústsdóttir | Nafnleynd | Snæbjörn Jónsson | Nafnleynd | Sindri Önundarson | Nafnleynd | Elísabet Traustadóttir | Halldóra Guðmundsdóttir | Íris Ellenberger | Grétar Bragi Hallgrímsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Snorri Gíslason | Regína Viggósdóttir | Nafnleynd | Geir Ágústsson | Nafnleynd | Ólöf Dagný Thorarensen | Nafnleynd | Nafnleynd | Inga Lára Guðmundsdóttir | Mörður Finnbogason | Guðrún Karólína Guðjónsdóttir | Kolbrún Kristjánsdóttir | Inga Hrönn Hasler | Berglind Lovísa Sveinsdóttir | Sólveig Birna Sigurðardóttir | Nafnleynd | Margrét Þóra Gunnarsdóttir | Darri Eyþórsson | Nafnleynd | Valgerður Rúnarsdóttir | Ólöf Arna Pétursdóttir | Sigríður Ingifríð Michelsen | Vilhjálmur Theodór Jónsson | Ásrún Snædal | Elísabet Jóhannesdóttir | Nafnleynd | Jakob Helgi Hallgrímsson | Sigurbjörn Grétar Ragnarsson | Guðmundur Einarsson | Ebba Guðný Guðmundsdóttir | Guðrún Egilsdóttir | Nafnleynd | Hrefna Zoéga | Brynhildur Mörk Herbertsdóttir | Guðborg Bjarnadóttir | Elsa Bára Traustadóttir | Gizur Bergsteinsson | Jón Brynjólfsson | Nafnleynd | Haraldur Hafsteinn Helgason | Nafnleynd | Jóhann Kristjánsson | Nafnleynd | Hildiþór Jónasson | Nafnleynd | Sigríður Erla Baldursdóttir | Hörður Gunnarsson | Ísak Steingrímsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Sunna Rós Svansdóttir | Örn Arnarson | Nafnleynd | Björg Karlsdóttir | Arnaldur Sigurðarson | Unnur Ragnarsdóttir | Nafnleynd | Bjarney Kristjánsdóttir | Sigurður Erlingsson | Jón Þór Ólafsson | Davíð Óskar Ólafsson | Salih Heimir Porca | Þórhalla Karlsdóttir | Sveinn Kári Valdimarsson | Birgir Albertsson | Nafnleynd | Valgerður Árnadóttir | Nafnleynd | Þorsteinn Geirharðsson | Þórunn Kristín Kjærbo | Tryggvi Magnús Þórðarson | Nafnleynd | Grétar Rúnar Skúlason | Magnhildur Birna Guðmundsdóttir | Berglind Guðnadóttir | Guðbergur Þorvaldsson | Bolli Eiðsson | Matthías M Kristiansen | Óli Kristján Jónsson | Guðlaugur Adolfsson | Hörður Jónsson | Ingvar Arnarson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Svava Björk Ásgeirsdóttir | Karlotta María Leósdóttir | Jón Helgi Jónsson | Sveinn Valþór Sigþórsson | Ásta Birna Stefánsdóttir | Nafnleynd | Teitur Arnlaugsson | Helgi Tuan Helgason | Helena Íris Kristjánsdóttir | Jóhann Þórarinsson | Hildur Sólveig Sigurðardóttir | Stefanía R Stefánsdóttir | Lovísa Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Kristján P Sigurðsson | Sandra Lind Ingvaldsdóttir | Nína Jónsdóttir | Hrefna Ástþórsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Marta Lunddal Friðriksdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Ólöf Hjartardóttir | Kristín Sveiney Baldursdóttir | Nafnleynd | Sveinn Bjarni Magnússon | Sigrún Ásgeirsdóttir | Gunnar Smith | Nafnleynd | Bjarnar Kristjánsson | Kristín Harðardóttir | Magnús Ingi Sigmundsson | Nafnleynd | Brenda Isobel Sigurðsson | Sonja Bárudóttir | Snæfríður Jensdóttir | Finnur Bárðarson | Kristín Kristjánsdóttir | Nafnleynd | Auður Jónasdóttir | Nafnleynd | Gerður Þóra Björnsdóttir | Nafnleynd | Baldur Héðinsson | Alexandra Brynja Konráðsdóttir | Erlingur Einarsson | Guðrún Kristinsdóttir | Ragnar Lýðsson | Vilmundur Sveinsson | Gréta Elín Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Þórhallur Leifsson | Jón Nordal | Nafnleynd | Hreiðar Már Árnason | Gréta Þorbjörg Jónsdóttir | Guttormur Ólafsson | Jón Pálmar Þorsteinsson | Nafnleynd | Kristín Helga Káradóttir | Nafnleynd | Bergþóra Vilhjálmsdóttir | Bjarklind Björk Gunnarsdóttir | Maria Del Pilar Acosta Gomez | Guðrún Valdimarsdóttir | Hilmar Páll Jóhannesson | Helgi Birgisson | Nafnleynd | Ingibjörg Þorsteinsdóttir | Haukur Ágústsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Jón Þór Eyþórsson | Helgi Hauksson | Gunnlaugur Atli Magnússon | Nafnleynd | Árni Þorsteinsson | Erla Ósk Benediktsdóttir | Arnar Pétur Stefánsson | Sumarrós Hansdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Jónína Sif Eyþórsdóttir | Bjarni Ólafsson | Fanney Friðþórsdóttir | Nafnleynd | Hákon Fannar Hákonarson | Friðrik Ingvarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Axel Jóhannes Yngvason | Nafnleynd | Klara Ívarsdóttir | Hanna María Karlsdóttir | Sigurlaug Pálsdóttir | Sigríður Halldórsdóttir | Nafnleynd | Sonja Sif Þórólfsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Anna Silfa Þorsteinsdóttir | María Skarphéðinsdóttir | Guðbjörg Íris Pálmadóttir | Daníel Freyr Jónsson | Kristín Ísabella Karelsdóttir | Gísli Baldvin Björnsson | Guðni Auðunsson | Elísabet Ólafsdóttir | Sigríður María Pétursdóttir | Guðbjörg Árnadóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigurður Hreinsson | Þórunn Þöll Egilsdóttir | Einar Vilberg Hjartarson | Nafnleynd | Eva Rún Jóhannesdóttir | Gísli Magnús Arason | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Snorri Már Skúlason | Hjalti Hilmarsson | Brynja Sigríður Gunnarsdóttir | Bryndís Þórðardóttir | Kristín Björg Jónsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Jóhanna Guðríður Linnet | Nafnleynd | Sigmundur Sigurðsson | Baldur Rúnarsson | Kristinn Sigurþórsson | Nafnleynd | Jórunn Stefánsdóttir | Ólafur Hreinsson | Sæþór Heiðar Þorbergsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Unnar Bjarni Arnalds | Nafnleynd | Nafnleynd | Ólöf Ósk Óladóttir | Sandra Júlíusdóttir | Íris Dröfn Magnúsdóttir | Pétur Eiríksson | Jón Anton Speight | Þóra Engilbertsdóttir | Guðmundur Óskar Bjarnason | Stefanía Sara Gunnarsdóttir | Birna Björt Eyjólfsdóttir | Inge Chr Jónsson | Smári Karl Kristófersson | Nafnleynd | Jón Eggert Víðisson | Svanhvít Tryggvadóttir | Hertha M Þorsteinsdóttir | Sigursteinn Guðmundsson | Marta Sigríður Pétursdóttir | Elmar Orri Gunnarsson | Bjarni Þ Hagen | Magnea S. Magnúsdóttir | Harpa Stefánsdóttir | Bjarni Höskuldsson | Nafnleynd | Anna Svava Traustadóttir | Ósk Mubaraka | Sigurður R Jónsson | Herdís Garðarsdóttir | Jón Orri Jónsson | Elín Ebba Guðjónsdóttir | Jónína Gíslína Daníelsdóttir | Sólveig Björnsdóttir | Ellý Sigfúsdóttir | Jón Ólafur Jóhannsson | Alfreð Freyr Karlsson | Helena Sigurðardóttir | Nafnleynd | Matthildur Lind Matthíasdóttir | Jóhann Rúnar Kristjánsson | Margrét Einarsdóttir | Rúnar Birgisson | Bjarni Jónsson | Dóra Ósk Halldórsdóttir | Nafnleynd | Rannveig Anna Jónsdóttir | Nafnleynd | Tryggvi Guðjón Ingason | Jón Bjarni Bjarnason | Kjartan Magnússon | Jóhannes L Brynjólfsson | Guðrún Fanney Helgadóttir | Anna Guðrún Jónsdóttir | Edda Margrét Erlendsdóttir | Nafnleynd | Margrét Vigdís Eiríksdóttir | Þórður Ingimar Runólfsson | Nafnleynd | Björn Jónsson | Sigríður Jóhannesdóttir | Greta Marín Pálmadóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Gunnar H Eyjólfsson | Guðrún Erla Gústafsdóttir | Hilmar Birgir Leifsson | Nafnleynd | Guðmundur Finnbogason | Nafnleynd | Helgi Sigurðsson | Elfa Sif Ingimarsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Arnór Elí Víðisson | Linda Björnsdóttir | Nafnleynd | Gunnþóra Guðmundsdóttir | Magnús Karl Magnússon | Nafnleynd | Ásthildur Torfadóttir | Eggert Eyjólfsson | Nafnleynd | Magnús Pétursson | Nafnleynd | Kaja Ósk Bech Skarphéðinsdóttir | Sveinn Ævar Stefánsson | Halldóra Guðrún Jónsdóttir | Einar Jónsson | Guðný Bergdís Lúðvígsdóttir | Nafnleynd | Ásgeir Örvarr Jóhannsson | Steinar Björgvinsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Harpa Kristjánsdóttir | Ólöf Magnúsdóttir | Hulda Rún Jónsdóttir | Rannveig Berthelsen | Chloe Gyða Leplar | Nafnleynd | Svavar Snær Kjartansson | Baldur Jóhann Þorvaldsson | Björn Daníelsson | Björgvin Sigurðsson | Nafnleynd | Gunnar Pétur Jónsson | Nanda Gajendran Satchitananthan | Einar Elínus Guðmundsson | Kolfinna Hildur Kjartansdóttir | Ægir Eyberg Helgason | Sveinn Kjartansson | Sigrún Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Þorleifur Kristinn Níelsson | Nafnleynd | Sævar Jónatansson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Vilhelm Þ Árnason | Garðar Þorleifsson | Margrét Jónsdóttir | Eva Dís Þórðardóttir | Snorri Magnússon | Friðgeir Ingi Jónsson | Erna Sigrún Hallgrímsdóttir | Kristinn E Nikulásson | Kamalanatha J Lankathilaka | Inga Þ Geirlaugsdóttir | Jökull Sólberg Auðunsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Ásrún Laila Awad | Nafnleynd | Nafnleynd | Britta Gloyer Jensen | Þórey Guðný Marinósdóttir | Rafn Sigurðsson | Ásgerður Sveinsdóttir | Nafnleynd | Ellen Margrethe Jensdóttir | Anna Lilja Hauksdóttir | Edda Borg Ólafsdóttir | Guðbjörg Theresia Einarsdóttir | Logi Friðriksson | Eva Rut Jónsdóttir | Nafnleynd | Geir Bjarnason | Sindri Már Erlingsson | Hjördís Alda Hjartardóttir | Nafnleynd | Oddur Skúlason | Nafnleynd | Margrét Lilja Reynisdóttir | Nafnleynd | Sæunn Ólafsdóttir | Elín Ýr Kristjánsdóttir | Nafnleynd | Svanhildur Halldórsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Inga Arna Heimisdóttir | Nafnleynd | Lárus Bollason | Hulda Hatlemark | Nafnleynd | Marteinn B. Þórhallsson | Sara María Júlíudóttir | Guðrún Jóna Þráinsdóttir | Nafnleynd | Björn Þorvaldsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigurður Gunnarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Valgerður Júlíusdóttir | Þóra Kristín

Áskorun til Alþingis I 105 Jónsdóttir | Nafnleynd | Óskar Andri Ólafsson | Nafnleynd | Anna Þórdís Heiðberg | Björn Logi Þórarinsson | Sigurður Þorsteinn Guðmundsson | Jóhanna Katrín Magnúsdóttir | Þorlákur Lúðvíksson | Nafnleynd | Þórir Kristján Þórisson | Nafnleynd | Aðalsteinn Guðlaugur Sveinsson | Þorvaldur Daníelsson | Þóra Rósa Gunnarsdóttir | Særún Lísa Birgisdóttir | Nafnleynd | Þórdís Hermannsdóttir | Geir Sigurðsson | Bryndís Ingibjörg Jónsdóttir | Nafnleynd | Bjarki Sigurðsson | Ása Guðný Ásgeirsdóttir | Ólafur Arnbjörnsson | Birgir Aðalsteinsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Arndís Ármann Steinþórsdóttir | Stefán Guðmundsson | Nafnleynd | Aron Kristinn Jónsson | Níels Árni Árnason | Jakob Friðþórsson | Svava Pétursdóttir | Arnar Smári Ragnarsson | Ingibjörg Dóra Jónsdóttir | Rögnvaldur G Einarsson | Nafnleynd | Gísli Gíslason | Gróa María Böðvarsdóttir | Nafnleynd | Guðrún Stefanía V Ingólfsdóttir | Eva Hrönn Steindórsdóttir | Nafnleynd | Bergur Magnús Sigmundsson | Rannveig Björk Gylfadóttir | Börkur Már Hersteinsson | Nafnleynd | Þóra Kristín Hafdal Flosadóttir | Hildur Kristín Helgadóttir | Dagbjartur Kr Vilhjálmsson | Nafnleynd | Dröfn Haraldsdóttir | Árni Tryggvason | Erla Ylfa Óskarsdóttir | Helgi Kristinn Sigmundsson | Sverrir Þór Steingrímsson | Tómas Daði Bessason | Þórarinna Söebech | Jóhannes Sigurðsson | Guðlaugur Viktorsson | Hreiðar Þór Jóhannsson | Dagbjört Gunnarsdóttir | Svava Snorradóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Stefán Arason | Rögnvaldur Konráð Helgason | Hallgrímur Siglaugsson | Nafnleynd | Tinna Björk Baldvinsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Gísli G Jóhannsson | Andri Garðar Reynisson | Jóhann Örn Sigurjónsson | Berglind Rán Brynjólfsdóttir | Sigurlaug M Karlsdóttir | Þórdís Harpa Lárusdóttir | Ketill Berg Magnússon | Valtýr Reginsson | Helgi Jón Davíðsson | Vera Ósk Guðjónsdóttir | Nafnleynd | Hermann Arngrímsson | Haraldur Marinósson | Jóhannes Ingi Kolbeinsson | Sigurður E Guttormsson | Nafnleynd | Guðrún Þorsteinsdóttir | Berglind Beck | Sigvaldi Ólafsson | Thelma Björgvinsdóttir | Nafnleynd | Jan Erik Murtomaa | Halldóra G Sigurdórsdóttir | Friðrik Marteinsson | Ingimundur Tómasson | Nafnleynd | Hjördís Torfadóttir | Jónína Jóhannsdóttir | Bjarki Hrafn Sveinsson | Þorsteinn Loftsson | Sigurður Óli Kjartansson | Nafnleynd | Eleanor M. Vagnsson | Gunnar Örn Knútsson | Kristín Erna Arnardóttir | Helgi Einarsson | Silja Elvarsdóttir | Inga María Ólafsdóttir | Aron Ingason | Magnús Þorkelsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Ingvar Ómarsson | Birkir Fjalar Viðarsson | Sveinn Jónsson | Nafnleynd | Eldar Ástþórsson | Birgir Geir Valgeirsson | Svandís Ingimundardóttir | Kristján Dereksson | Jónberg V Hjaltalín | Ingólfur Urban Þórsson | Halldór Ingi Hannesson | María Ósk Ingvadóttir | Katrín Björgvinsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Atli Steinn Friðbjörnsson | Jón Traustason | Nafnleynd | Nafnleynd | Eggert Jón Magnússon | Grétar Björnsson | Birna Ósk Björnsdóttir | Nafnleynd | Brynjar Jóhannesson | Sigrún Alba Sigurðardóttir | Nafnleynd | Esther Þorvaldsdóttir | Nafnleynd | Daníel Ingi Þórisson | Sigurjón Ingvarsson | Aldís Jóna Haraldsdóttir | Guðmundur Lárusson | Guðrún Þorsteinsdóttir | Nafnleynd | Grétar Jóhannsson | Sólveig Sveinsdóttir | Halldór Ómar Áskelsson | Árni Oddur Þórðarson | Fróði Árnason | Lena Reynisdóttir | Kristján Ari Eyþórsson | Eiríkur Brynjólfsson | Jón Arnar Gestsson | Kristinn Tómasson | Sigrún Baldursdóttir | Hlédís Maren Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Ari Ólafsson | Nafnleynd | Gunnar Sturla Ágústuson | Hilmar Hólm Elfarsson | Stefán Júlíusson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigríður Bára Ingadóttir | Sigríður Magnúsdóttir | Elín Sandra Skúladóttir | Theódóra Gunnarsdóttir | Nafnleynd | Ásgeir Bergmann Pétursson | Sigmundur Sæmundsson | Ármann Jakobsson | Nafnleynd | Sævar Gunnóli Sveinsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðlaug S Guðlaugsdóttir | María Sigurborg Gísladóttir | Þórný Sigurjónsdóttir | Nafnleynd | Pálína Fanney Skúladóttir | Berit Miriam Glanz | Árni Guðmundsson | Thelma Lind Waage | Elsa Ísfold Arnórsdóttir | Nafnleynd | Lilja Kristín Ólafsdóttir | Guðni Grétarsson | Nafnleynd | Ian David McAdam | Eysteinn Sigurðsson | Nafnleynd | Jóhannes Árni Bjarnason | Kristleifur S Brandsson | Katrín Valgeirsdóttir | Gunnar Aron Ólason | Nafnleynd | Nafnleynd | Hanna Birna Geirmundsdóttir | Halldór Gústafsson | Nafnleynd | Einar Oddsson | Sigurður Sigurðsson | Reynir Guðsteinsson | Kristín Fjóla Tómasdóttir | Nafnleynd | Magnús Þór Bjarnason | Eva Lind Kristjánsdóttir | Karl Franco de Jesus Italia | Sunna Dís Kristjánsdóttir | Nafnleynd | Hákon Jónas Hákonarson | Nafnleynd | Hildur Ellertsdóttir | Erlingur Brynjólfsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Helga Jónsdóttir | Nafnleynd | Vignir Bergmann | Nafnleynd | Nafnleynd | Haukur Ólafsson | Barði S. Jónasson Brynjuson | Hrafn Tulinius | Þuríður Jónasdóttir | Árni Guðjón Aðalsteinsson | Massimo Santanicchia | Jón Eðvarð Ingólfsson | Erla Dögg Ernisdóttir | Ingibjörg Ingvarsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Bára Kristín Kristinsdóttir | Guðlaugur S Sigurgeirsson | Björgvin Sigurðsson | Nafnleynd | Erlingur Rúnar Hannesson | Sóley Ósk Hafsteinsdóttir | Ágúst Hlynur Guðmundsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Eiríkur Magnús Jensson | Freyr Guðmundsson | Gísli Arnar Gíslason | Nafnleynd | Björk Sigurgeirsdóttir | Nafnleynd | Elísabet Helgadóttir | Dagmar Vala Hjörleifsdóttir | Ólafur Örn Arnarson | Hans Eiríkur Baldursson | Kristjana Þ Sigurbjörnsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðmundur Þórður Ragnarsson | Nafnleynd | Stefán Magnússon | Nafnleynd | Hildigunnur Þórðardóttir | Ólafur Jósef Gunnarsson | Kolbrún Ævarsdóttir | Nafnleynd | Gísli Jón Þórðarson | Nafnleynd | Nafnleynd | Helena Snæfríður Rúriksdóttir | Ívar Ásgrímsson | Olgeir Erlendsson | Þorgrímur Kári Snævarr | Nafnleynd | Þórir Már Jónsson | Georg Árnason | Nafnleynd | Sólrún Áslaug Gylfadóttir | Rut Sigurðardóttir | Steinar Logi Helgason | Guðrún Guðmundsdóttir | Hildur Björnsdóttir | Árni Geir Lárusson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Valgerður Sigurðardóttir | Nafnleynd | Anders Óli Friðjónsson | Arnar Egilsson | Nafnleynd | Kristinn Steinn Guðmundsson | Ægir Guðmundsson | Ari Kristinn Jónsson | Nafnleynd | Helga Eggertsdóttir | Jónheiður Ísleifsdóttir | Ingigerður Sigr Júlíusdóttir | Jóhann Leó Linduson Birgisson | Reynir Eyjólfsson | Kristín Baldursdóttir | Nafnleynd | Guðmundur Hafsteinsson | Steiney Skúladóttir | Nafnleynd | Helgi Þór Jónsson | Jóhannes Halldórsson | Bragi Skaftason | Daníel Guðlaugsson | Guðfinna Magney Sævarsdóttir | Ásta Dúna Jakobsdóttir | Margrét Ósk Óskarsdóttir | Halla Magnúsdóttir | Ingibjörg Briem | Guðrún Karitas Garðarsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Árni Valur Sigurðarson | Ólafur Páll Torfason | Erlendur Ingvar Jónsson | Nafnleynd | Ingibjörg Sunna Þrastardóttir | Birgir Viðar Svansson | Nafnleynd | Sigríður Sigurðardóttir | Pétur Óskarsson | Nafnleynd | Telma Kjartansdóttir | Kristín Ósk Sylla Ólafsdóttir | Edda R Þórarinsdóttir | Guðný Sif Guðmundsdóttir | Steinar Friðgeirsson | Nafnleynd | Karl Jóhann Jóhannsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Valdimar Ástmar R Arnarson | Nafnleynd | Jón Gunnar Baldvinsson | Arnar Þór Guðmundsson | Sigurjón Einar Einarsson | Nafnleynd | Sigurbjörg Jóhannesdóttir | Nafnleynd | Linda Björk Árnadóttir | Hlynur Ómar Björnsson | Hilmar Elíasson | Nafnleynd | Unnsteinn Sigurgeirsson | Benoný Haraldsson | Sif Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Gunnhildur Ægisdóttir | Þór Guðmundsson | Nafnleynd | Sigrún Svava Loftsdóttir | Nafnleynd | Hermundur Sigurðsson | Bryndís Knútsdóttir | Nafnleynd | Ólafur Jóhann Jónsson | Árni Freyr Stefánsson | Aðalsteinn Dagsson | Ása Guðbjörg Ásgeirsdóttir | Nafnleynd | Þorgils Rafn Þorgilsson | Ásrún Birgisdóttir | Nafnleynd | Gunnar Þór Jacobsen | Rúnar Ívars | Jón Helgi Guðmundsson | Nafnleynd | Halldór Jóhannsson | Selma Dögg Ómarsdóttir | Nafnleynd | Rut Karlsdóttir | Eyþór Árni Úlfarsson | Ófeigur Sigurðarson | Nafnleynd | Sigurveig Alfreðsdóttir | Nafnleynd | Kristín Ebba Stefánsdóttir | Kristín Steinsdóttir | Þóra Jakobsdóttir | Logi Knútsson | Einar Arnarsson | Haukur Stefánsson | Guðmundur Þór Gunnþórsson | Friðrik Ágúst Ólafsson | Freyr Ingólfsson | Benedikt Svavarsson | Bessi Eydal Egilsson | Ástríður Margrét Eymundsdóttir | Iðunn Gestsdóttir | Björgvin Haraldsson | Indriði Benediktsson | Nafnleynd | Ólöf Birna Björnsdóttir | Bjarni Þór Gunnarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Valdís Ósk Valsdóttir | Ólafur Patrick Ólafsson | Jón Þór Kristjánsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Magnús Ólafur Sigurðsson | Sigurður Júlíus Leifsson | Pétur Bjarni Magnússon | Páll Rúnar Magnússon | Magnfríður Júlíusdóttir | Nafnleynd | Þórhalla L Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Guðfríður Hermannsdóttir | Einar Örn Benediktsson | Böðvar Darri Lemacks | Ólafur Kristinn Magnússon | Jóhann Haukur Gunnarsson | Kristján G Valdemarsson | Gunnlaugur Gunnlaugsson | Nafnleynd | Ólöf Árnadóttir | Inga Sif Ólafsdóttir | Sigríður Hrönn Sigurðardóttir | Nafnleynd | Ásta Lóa Eggertsdóttir | Rannveig Helgadóttir | Kristjana M Jóhannesdóttir | Anna Hjálmveig Hannesdóttir | Helgi Már Gíslason | Margrét Rúna Guðmundsdóttir | Marteinn Gauti Andrason | Erla Árnadóttir | Ásta Heiður Tómasdóttir | Valborg Ösp Á. Warén | Kolbrún Ýr Sigfúsdóttir | Unnur Ósk Örnólfsdóttir | Anna Pálmey Hjartardóttir | Hlín Sigurbjörnsdóttir | Helgi Jónsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigurður Halldórsson | Kjartan Benediktsson | Nafnleynd | Guðni Jónsson | Guðlaug Sigurðardóttir | Jóhannes Ólafsson | Sævar Freyr Þorvarðsson | Margrét Lilja Einarsdóttir | Svavar Benediktsson | Margrét Sigurðardóttir | Nafnleynd | Unnur Ómarsdóttir | Nafnleynd | Snæbjörg Sigurgeirsdóttir | Marteinn Steinar Þórsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Auður Hávarsdóttir | Gígja Erlingsdóttir | Jóhannes L Harðarson | Haraldur Róbert

106 I Áskorun til Alþingis Magnússon | Bjarki Aron Kristjánsson | Álfhildur Anna Stefánsdóttir | Hlynur Trausti Tómasson | Nafnleynd | Heiðar Ingvi Eyjólfsson | Kristján Guðmundur Arngrímsson | Björk Pétursdóttir | Helga Gunnarsdóttir | Nafnleynd | Jón Jónsson | Nafnleynd | Sæunn Mjöll Stefánsdóttir | Ágústa Gunnarsdóttir | Íris Björk Reynisdóttir | Haukur Sigurðsson | Elín Svavarsdóttir | Guðmundur Ingi Hjartarson | Arnar Bjarnason | Nafnleynd | Hansína R Ingólfsdóttir | Sigurjón Guðmundur Bragason | Guðrún Bryndís Jónsdóttir | Sylvía Hlynsdóttir | Salvar Geir Guðgeirsson | Margrét Karitas Björnsdóttir | Jón Heiðar Þorsteinsson | Jóhanna Rósinkrans | Börkur Strand Óttarsson | Einar Jóhann Þorgeirsson | Þórarinn Stefánsson | Ragnar Steinn Guðmundsson | Nafnleynd | Tómas Erlingsson | Nafnleynd | Árni Viðar Þórarinsson | Þorsteinn Hjörtur Jónsson | Sesselja M Blomsterberg | Þorvaldur Kristinsson | Þórunn Sigurðardóttir | Nafnleynd | Ólafur Björnsson | Bryndís Hrönn Ragnarsdóttir | Gunnlaugur Torfi Stefánsson | Sandra Gunnarsdóttir | Nafnleynd | Helga Benediktsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Gísli Sigurðsson | Margrét Þóra Amin Einarsdóttir | Arnar Olsen Richardsson | Nafnleynd | Dagný Michelle Jónsdóttir | Hlín Bjarnadóttir | Alda Ólöf Alfreðsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Eygló Pétursdóttir | Nafnleynd | Birta Hrund Ingadóttir | Nafnleynd | Martha Ólína Jensdóttir | Sindri Snær Harðarson | Andri Guðmundsson | Örn Arnarson | Ásdís María Grétarsdóttir | Nafnleynd | Andrea Arnarsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Svanur Þorláksson | Ragnar Óskarsson | Bjarni Pétur Hafliðason | Nafnleynd | Randiya Keshara Lankathilaka | Jón Þórir Jónsson | Nafnleynd | Gunnar Richter | Kurt Alan Van Meter | Steingrímur Ingi Stefánsson | Páll Helgi Kristinsson | Friðgeir Torfi Ásgeirsson | Nafnleynd | Skúli Guðmundsson | Lene Hjaltason | Ragnar Jörundsson | Margrét Sigríður Pálsdóttir | Ásdís Erna Viðarsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Indriði Jóhannsson | Bylgja Hilmarsdóttir | Nafnleynd | Hanna Björk Ragnarsdóttir | Arnaldur Grétarsson | Kristján Þórður Blöndal | Magnús Már Júlíusson | Snorri Gunnarsson | Guðrún Frímannsdóttir | Nafnleynd | Gerður Gunnarsdóttir | Nafnleynd | Auðbjörg Arngrímsdóttir | Kamma Thordarson | Nafnleynd | Eggert Sigfússon | Nafnleynd | Jóel Dan Nielsen Björnsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Finnbogi Steinar Sigurgeirsson | Rannveig Sigríður Ragnarsdóttir | Bjarni Kristján Leifsson | Leó Ingi Sigurðarson | Nafnleynd | Helgi Magnússon | Lilja Ýr Víglundsdóttir | Gústaf Grönvold | Sigurunn Jóhönnudóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðmundur Þór Pétursson | Nafnleynd | Sverrir Ljár Björnsson | Þór Adam Rúnarsson | Gunnar Guðbjörnsson | Auður Björgvinsdóttir | Jóhann Tómas Sigurðsson | Birgir Karel Johnsson | Nafnleynd | Þór Gíslason | Númi Ólafsson | Sólrún Hedda Hermannsdóttir | Víðir Már Hermannsson | Ásdís Erla Erlingsdóttir | Elísa Dröfn V Tryggvadóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Ingvar Birgir Friðleifsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Björk Melax | Hrönn Pétursdóttir | Hjördís M Guðmundsdóttir | Sigurbjörg Katla Lárusdóttir | Nafnleynd | Halldóra Friðjónsdóttir | Lilja Kristófersdóttir | Nökkvi Jarl Bjarnason | Álfheiður Eymarsdóttir | Stefanía Vilborg Guðmundsdóttir | Arnar Þór Viktorsson | Nafnleynd | María Sverrisdóttir | Björgvin Víkingsson | Hallgrímur Hallgrímsson | Kristbergur Guðjónsson | Laufey Agnarsdóttir | Guðrún Guðjónsdóttir | Óðinn Geirsson | Nafnleynd | Hlynur Halldórsson | Guðmundur Hlynur Gylfason | Jón Ingi Þórðarson | Bergsteinn Björgúlfsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Erna Hvanndal Hannesdóttir | Margrét Ósk Guðmundsdóttir | Þórður Tryggvason | Hulda Katrín Stefánsdóttir | Viktor Ingimarsson | Gauti Fannar Gestsson | Kristján Ásgeirsson | Erna Einarsdóttir | Nafnleynd | Einar Jóhann Guðleifsson | Vala Rún Gísladóttir | Nafnleynd | Kjartan Jósefsson Ognibene | Nafnleynd | Svavar Herbertsson | Nafnleynd | Guðrún Helgadóttir | Guðmundur Hreiðarsson | Nafnleynd | Anna Birna Egilsdóttir | Valdís Anna Garðarsdóttir | Rögnvaldur Bjarnason | Sjöfn Sigsteinsdóttir | Guðrún Anna Jóhannsdóttir | Stefán Börkur Jónsson | Axel Jóhann Hallgrímsson | Nafnleynd | Sigríður Gyða Héðinsdóttir | Húnn Snædal Rósbergsson | Páll Guðmundsson | Ásta Margrét Sigurjónsdóttir | Karl Birgir Júlíusson | Sigurður Ástvin Þorleifsson | Sigurður Darri Skúlason | Guðmundur Viktor Viðarsson | Anna María Franksdóttir | Nafnleynd | Ásmundur Ingvi Ólason | Sigurlína Guðnadóttir | Atli Sverrisson | Sigurrós Heiða Guðnadóttir | Breki Karlsson | Guðrún Andrea Maríudóttir | Bergsteinn Einarsson | Gunnar Klængur Gunnarsson | Jón Sigurðsson | Þórarinn Ívarsson | Andrea Ólöf Ólafsdóttir | Helgi Arngrímur Erlendsson | Hallgrímur Árnason | Brynjólfur Líndal Jóhannesson | Sigurður Sigurðsson | Hjördís Bergsdóttir | Nadia Tamimi | Páll Heiðar Magnússon Aadnegard | Halldór Arnarsson | Nafnleynd | Valgerður Jónsdóttir | Páll Ingi Kristjónsson | Hermann Ragnarsson | Fjóla Hólm Ólafsdóttir | Hlín Rafnsdóttir | Árdís Erna Halldórsdóttir | Þrúður Helgadóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Gunnar Helgi Gunnsteinsson | Nafnleynd | Rúna Gunnarsdóttir | Díana Dögg Hreinsdóttir | Inga Hafdís Ólafsdóttir | Nafnleynd | Hafdís Hákonardóttir | Hafþór Jóhannsson | Guðrún Alda Erlingsdóttir | Gylfi Harðarson | Hjalti Björn Valþórsson | Kolbrún Kristín Karlsdóttir | Magnús Ólafsson | Ingi Rúnar Eðvarðsson | Baldvin Ármann Þórisson | Loftur Einarsson | Júlíanna Sigtryggsdóttir | Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Þórdís Karelsdóttir | María Jolanta Polanska | Eva Þórarinsdóttir | Óskar Ágúst Ársælsson | Aron Hrafn Viðarsson | Einar Jakob Þórsson | Þórey Kristín Pétursdóttir | Þorsteinn Geirsson | Jóhanna Svava Sigurðardóttir | Flóki Ragnarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Gígja Tryggvadóttir | Herdís S Gunnlaugsdóttir | Nafnleynd | Andri Helgi Sigurjónsson | Jón Guðmann Jónsson | Magnús Valur Jóhannsson | Nafnleynd | Inga Þóra Kristinsdóttir | Sigrún Einarsdóttir | Jón Magnússon | Nafnleynd | Anton Már Gylfason | Nafnleynd | Nafnleynd | Þórður Jón Kristjánsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Jóhann R Benediktsson | Óskar Einarsson | Þorkell Snorri Sigurðarson | Sverrir Bjarni Sigursveinsson | Halldór Víkingsson | Eiríkur Ómar Sæland | Valur Þór Hilmarsson | Nafnleynd | Sæmundur Helgason | Pétur Jósefsson | Guðný Hildur Sigurðardóttir | Egill Reynir Guðmundsson | Svava Kristjánsdóttir | Nafnleynd | Andri Reyr Haraldsson | Nafnleynd | Valgerður Bjarnadóttir | Nafnleynd | Berglind Bernardsdóttir | Sigurborg M Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Jón Oddur Halldórsson | Ásrún Inga Kondrup | Nafnleynd | Margrét Sigurjónsdóttir | Nafnleynd | Sema Erla Serdaroglu | Regína Erla Mikaelsdóttir | Ingibjörg Jara Sigurðardóttir | Fjóla Þórdís Jónsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Jóhanna Elín Sigurðardóttir | Sigurður Unnar Einvarðsson | Nafnleynd | Arndís Björnsdóttir | Margrét Ö Stephensen | Sigurgrímur Jónsson | Hafdís Jónsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Þröstur Þór Ólafsson | Nafnleynd | Bjarni Þór Guðjónsson | Óskar Þór Ármannsson | Ulla Rolfsigne Pedersen | Nafnleynd | Nafnleynd | Bryndís Ólafsdóttir | Snorri Örn Ágústsson | Auður Sigurðardóttir | Eiður Páll Sveinn Kristmannsson | Janus Christiansen | Hrafn Fritzson | Guðsteinn Jónsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Vilborg Þórunn Guðbjartsdóttir | Lárus Þór Jóhannsson | Ásta Friðjónsdóttir | Sigurlína Ólafsdóttir | Anita Arnþórsdóttir | Jóhann Már Jóhannsson | María Júlía Rúnarsdóttir | Karolína Þóra Ágústsdóttir | Rögnvaldur G Rögnvaldsson | Arnbjörn H Arnbjörnsson | Garðar Halldórsson | Vigdís Unnur Gunnarsdóttir | Nafnleynd | Margrét Karitas Bjarnadóttir | Rannveig S Vernharðsdóttir | Geirný Sigurðardóttir | Nanna Katrín Guðmundsdóttir | Friðrika Sigríður Benónýsdóttir | Nafnleynd | Bergþór Sævarsson | Magnús Ásgeirsson | Nafnleynd | Ester Inga Sveinsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Sólveig Ásgeirsdóttir | Malín Agla Kristjánsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Védís Huldudóttir | Lilja Karlsdóttir | Nafnleynd | Bjarki Guðjónsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Magnús Axel Jónsson | Ragnar Þór Ragnarsson | Nafnleynd | Sævar Kristbjörnsson | Fríða Breiðfjörð Arnardóttir | Nafnleynd | Sigrún K Ragnarsdóttir | Guðmundur Ómar Guðmundsson | Rakel Rán Gunnarsdóttir | Freyr Guðnason | Arnþór Jónsson | Hafdís Þórðardóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Henný Rut Kristinsdóttir | Már Magnússon | Þórhildur Sigurðardóttir | Sigurður Ólafsson | Díana B Valtýsdóttir | Emilía Guðrún Magnúsdóttir | Magnús S Magnússon | Sigrún Erna Sævarsdóttir | Friðrik Arilíusson | Friðrik Ingi Þórðarson | Stefán Fannar Sigurðsson | Nafnleynd | Halldóra Hafdís Arnardóttir | Gunnur Logadóttir | Helga Karlsdóttir | Agnes Erna Estherardóttir | Aðalsteinn Sveinsson | Luciano Domingues Dutra | Nafnleynd | Þuríður Friðjónsdóttir | Björn I R Sverrisson | Ottó Elíasson | Gunnar Orri Árnason | Nafnleynd | Sævar Öfjörð Magnússon | Kristín Steinunn Þórarinsdóttir | Nafnleynd | Bryndís Ernstsdóttir | Davíð Pétur Stefánsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Kristín Soffía Jónsdóttir | Karen Björg Gunnarsdóttir | Nafnleynd | Sigurður Jónsson | Sigrún Ragnheiður Ragnarsdóttir | Auður H Ingólfsdóttir | Nafnleynd | Bergdís Elsa Hjaltadóttir | Kristbjörg S Úlfarsdóttir | Áslaug Dögg Karlsdóttir | Nafnleynd | Elín Hrefna Hannesdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Hrafn Þorvaldsson | Anna Birna Helgadóttir | Nafnleynd | Eiríkur Haraldsson | Geir Hilmarsson | Nafnleynd | Kristín Bernharðsdóttir | Nafnleynd | Bjarni Rúnar Bjarnason | Aðalheiður Björk Gylfadóttir | Nafnleynd | Gísli Krogh | Helga Guðmundsdóttir | Egill Geirsson | Sólveig Þórstína Runólfsdóttir | Daniel Fogle | Stanley Páll Pálsson | Nafnleynd | Guðjón Árnason | Þórunn Sveinsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Sveinn Allan Morthens | Nafnleynd | Auður Kamma Einarsdóttir | Svala Rún

Áskorun til Alþingis I 107 Sigurðardóttir | Guðmundur Þór Ásmundsson | Erla Dóra Magnúsdóttir | Jóhann Ragnar Pálsson | Davíð Eldur Baldursson | Nafnleynd | Kristinn Jón Gíslason | Aron Daníel Hjartarson | Sigurður Fjalar Sigurðarson | Guðbjörn Óskarsson Perry | Guðmundur Ágústsson | Nafnleynd | Sigurður Ingi Erlingsson | Sigurbjörg S Sverrisdóttir | Jakob Þorsteinsson | Nafnleynd | Geir Atli Zoéga | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Þorgrímur Leifsson | Guðrún Anna Atladóttir | Sandra Grétarsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigurður Steinarsson | Jón Ásgeir Jóhannesson | Benedikt Bjarnason | Ludvig Guðmundsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Arnar Bragason | Einar Gunnar Einarsson | Bergþór Þorsteinsson | Haraldur Þór Björnsson | Nafnleynd | Eiður Guðmundsson | Anna Kristín Þorsteinsdóttir | Nafnleynd | Erlingur Harðarson | Fannar Þórsson | Glódís Margrét Guðmundsdóttir | Arndís Ásta Gestsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Sverrir Valur Lýðsson | Valþór Atli Birgisson | Nafnleynd | Birna Margrét Júlíusdóttir | Guðmundur Gíslason | Magnús Örn Gylfason | Guðjón Óskar Kristjánsson | Sigurjón Ingvason | Linda Dögg Hlöðversdóttir | Nafnleynd | Svava Antonsdóttir | Jean Rémi Chareyre | Nafnleynd | Nafnleynd | Dagný Engilbertsdóttir | Emil Ásólfur Hermannsson | Nafnleynd | Eva Sjöfn Júlíusdóttir | Nafnleynd | Bjarki Guðmundsson | Nafnleynd | Díana Sjöfn Jóhannsdóttir | Nafnleynd | Pétur Guðmundsson | Birna Kristjánsdóttir | Margrét Kristín Jónsdóttir | Elín Óla Klemenzdóttir | Sigríður Jónsdóttir | Birna Gestsdóttir | Unnur Magnúsdóttir | Nafnleynd | Gísli Sigurðsson | Oddur Björnsson | Inga Sigurðardóttir | Halldór Guðjón Jóhannsson | Nafnleynd | Eva Lind Albertsdóttir | Halla Sigurlín Gunnlaugsdóttir | Stefán Karl Magnússon | Valgerður Katrín Bjarnadóttir | Hermann Páll Jónasson | Nafnleynd | Sævar Kristmundsson | Eiríkur Kolbeinn Björnsson | Nafnleynd | Sæmundur Þórðarson | Anna Lilja Sigurvinsdóttir | Gísli Stefán Sveinsson | Jónas Valur Jónasson | Víðir Ragnarsson | Þórunn Ásdís Óskarsdóttir | Álfrún Gunnlaugsdóttir | Ómar Jóhannsson | Marselína Ásta Arnþórsdóttir | Bjarni Ingvarsson | Viðar Þórarinsson | Nafnleynd | Júlíus Brynjar Magnússon | Hreggviður Haukur Rúnarsson | Nafnleynd | Helga Jóna Sveinsdóttir | Halldór Ragnar Gíslason | Guðjón Ragnarsson | Jóhann Jónsson | Jón Páll Eyjólfsson | Steinunn Jónsdóttir | Lilja Hrönn Jakobsdóttir | Nafnleynd | Unnur Alexandra Jónsdóttir | Kristján Daðason | Óskar Knudsen | Una Dís Fróðadóttir | Jörundur Guðmundsson | Arthur Björgvin Bollason | Fjóla Bjarnadóttir | Bára Einarsdóttir | Sigurður Helgi Óskarsson | Jóhannes Gísli Pálmason | Erna María Björnsdóttir | Einar Gísli Gunnarsson | Sigurður Kristjánsson | Jóhann Helgason | Guðjón Hauksson | Nafnleynd | Þorgerður Edda Hall | Bjarni Hinriksson | Nafnleynd | Maria Isabel Merino Jimenez | Hafrún Þ Harðardóttir | Nafnleynd | Pétur Jósafatsson | Hannes Arnarson | Nafnleynd | Nafnleynd | Björgvin Þór Sigurólason | Guðmundur Birgir Ragnarsson | Nafnleynd | Íris Hlíðkvist Bjarnadóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Sólrún Unnur Harðardóttir | Sólrún Sigurðardóttir | Guðni Ólafsson | Nafnleynd | Þorfinnur Pétursson | Ólafur Helgi Valsson | Gunnar Þór Adolfsson | Nafnleynd | Bergþóra Fjóla Úlfarsdóttir | Sigrún Stella Einarsdóttir | Bryndís Jarþrúður Gunnarsdóttir | Mathias Bergmann Sóleyjarson | Nafnleynd | Guðmundur Helgi Gústafsson | Nafnleynd | Guðmundur Tómasson | Halldór Ólafsson | Nafnleynd | Elías Björnsson | Sigurjón Bjarnason | Nafnleynd | Ólafur Ásgeirsson | Tómas Tómasson | Nafnleynd | Jóhann Antonsson | Nafnleynd | Þórarinn Ásmundsson | Þórveig Kristín Árnadóttir | Gísli Dan Einarsson | Tyrfingur Þórarinsson | Hraunar Karl Guðmundsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Elín Einarsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigurrós Hrefna Skúladóttir | Birkir Björns Halldórsson | Björn Viðarsson | Gunnar Bogi Borgarsson | Júlíus Már Baldursson | Nafnleynd | Inga Jóna Halldórsdóttir | Brynja Pétursdóttir | Sölvi Snær Magnússon | Halldóra Jónsdóttir | Guðbjartur Einar Sveinbjörnsson | Kristín Þorsteinsdóttir | Rúnar Ingi Guðjónsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Steindór Guðmundsson | Brynja Björg Bragadóttir | Birgir Þór Harðarson | Heiða Rún Sveinsdóttir | Páll Ingi Pálsson | Elísabet Sigmarsdóttir | Kristrún Árnadóttir | Jón Már Björnsson | Tryggvi Páll Hreinsson | Guðný Benediktsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Ólafur Bragason | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigurður Bergmann Jónasson | Elísa Butt Davíðsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Ágúst Fylkisson | Anna Margrét Einarsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Virgill Scheving Einarsson | Nafnleynd | Hrafn Eiríksson | Nafnleynd | Eygló Guðnadóttir | Ólína Laufey N. Sveinsdóttir | Hildur Gísladóttir | Halldór Heiðar Bjarnason | Ágúst Kristján Eyjólfsson | Hafþór Harðarson | Sólveig Berg Emilsdóttir | Dagný Ingólfsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Haraldur Ari Karlsson | Sigrún Helga Ásgeirsdóttir | Nafnleynd | Jón Halldór Pálmason | Nafnleynd | Ólöf Jóhanna Sigurðardóttir | Sigríður Jónsdóttir | Ásta Kristensa Steinsen | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Þórður Eric Hilmarsson Ericson | Nafnleynd | Jónas Jón Níelsson | Vilhjálmur G Gunnarsson | Anna María Pálsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Jóel Geir Jónasson | Sindri Þórhallsson | Nafnleynd | Oddur Valdimarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Hera Leifsdóttir | Nafnleynd | Stefán S Steinólfsson | Guðjón Ólafur Sigurbjartsson | Nafnleynd | Jamie Beth Einsohn | Hörður Daníelsson | Nafnleynd | Guðrún Sigtryggsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Hörður Ólafsson | Þorkell Guðmundsson | Rainer Jessen | Nafnleynd | Nafnleynd | Kristrún Ragnarsdóttir | Ingibjörg Vigfúsdóttir | Bryndís Jónsdóttir | Nafnleynd | Birgit Myschi | Dýrleif Arna Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Díana Sigurðardóttir | Guðbjörg B Sigurðardóttir | Kristján Hoffmann | Jóhanna G Hafliðadóttir | Ólöf Heiða Óskarsdóttir | Jóna Svandís Þorvaldsdóttir | Matthías Pétursson | Steinar Orri Sigurðsson | Kristín Arnardóttir | Nafnleynd | Egill Örn Óskarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Ragnheiður Ingadóttir | Ómar Sverrisson | Birgir Björgvinsson | Rósa Svava Sigurðardóttir | Ólafur Ágústsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Örnólfur Jónsson | Þorbjörg Erla Sigurðardóttir | Aðalheiður G. Sigrúnardóttir | Hörður Matthíasson | Unnar Freyr Hlynsson | Álfheiður Björgvinsdóttir | Nafnleynd | Emil Jón Ragnarsson | Guðbjörg Hrönn Óskarsdóttir | Helga Róbertsdóttir | Magnús Brimar Jóhannsson | Nafnleynd | Brynjólfur Garðarsson | Hafdís Elva Ingimarsdóttir | Haraldur Gunnar Jónsson | Nafnleynd | Úlfar Gunnarsson | Nafnleynd | Grímur Sigurðsson | Anna Beverlee Saari | Nafnleynd | Kristín H Alexandersdóttir | Kári Kort Jónsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Jóhann Severin Walderhaug | Nafnleynd | Henrik Erlendsson | Nafnleynd | Finnfríður Pétursdóttir | Nafnleynd | Birgir Gíslason | Hafsteinn Sigurbjörnsson | Nafnleynd | Finnbogi E Kristinsson | Nafnleynd | Guðrún Þórarinsdóttir | Nafnleynd | Guðni Söring Þrastarson | Ófeigur Tryggvi Þorgeirsson | Nafnleynd | Margrét María Pálsdóttir | Guðrún Magnúsdóttir | Katrín Vilborgar. Gunnarsdóttir | Halldór Steinsson | Nafnleynd | Henry Þór Henrysson | Nafnleynd | Nafnleynd | Kristín Þóra Gísladóttir | Einar Gylfi Jónsson | Logi Már Hermannsson | Guðrún Jónsdóttir | Bjarni Guðnason | Eyþór Guðnason | Nafnleynd | Birta Svavarsdóttir | Reynir Hans Reynisson | Benedikt Sigurbjörnsson | Ingvi Jónasson | Vilhjálmur Arndal Axelsson | Nafnleynd | Sigurður Þórisson | Nafnleynd | Jórunn Harðardóttir | Nafnleynd | Guðrún Sigríður Jónsdóttir | Svava Þuríður Árnadóttir | Nafnleynd | Stefán Atli Jakobsson | Guðbjörn Gústafsson | Þórður Gunnarsson | Ragnar Jóhannesson | Bjarni Thorarensen Jóhannsson | Garðar Hreinsson | Sævar Þór Kristinsson | Nafnleynd | Ingólfur Hjelm | Ásta Margrét Eiríksdóttir | Agnar Guðmundsson | Nafnleynd | Lilja Karlsdóttir | Elísabet Þórdís Ólafsdóttir | Kolbrá Höskuldsdóttir | Baldvin Freysteinsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Björn Vilbergs Vilbergsson | Pétur Björnsson | Þórir Björnsson | Katrín Briem | Hafrún Sigríður Ingadóttir | Styrmir Hauksson | Nafnleynd | Magnús Ingi Guðmundsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Orri Ómarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Bergþór Pálsson Kruger | Nafnleynd | Nafnleynd | Jón Guðbjarni Magnússon | Nafnleynd | Unnur Ása Jónsdóttir | Sveinbjörn Hávarsson | Nafnleynd | Ívar Glói Gunnarsson | Harpa Steingrímsdóttir | Svana Emilía Kristinsdóttir | Sonja Rut Rögnvaldsdóttir | Sigurbjörg Erna Halldórsdóttir | Ágúst Zan Zak | Jón Hólm | Kristinn Pálsson | Elsa Guðbjörg Björnsdóttir | Sara Hlín Hálfdanardóttir | Anna María Trang Davíðsdóttir | Þjóðbjörg Heiða Þorsteinsdóttir | Magnús Karl Stefánsson | Gísli Jónsson | Nafnleynd | Guðmundur Sigurðsson | Aþena Mjöll Pétursdóttir | Nafnleynd | Gunnhildur Tómasdóttir | Hanna Birna Jónasdóttir | Nafnleynd | Hlíf Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Jón Marinó Jónsson | Halldór Guðbjartur Elíasson | Einar Viðarsson | Nafnleynd | Guðbjörg Pálsdóttir | Nafnleynd | Jón Elberg Baldvinsson | Valgeir Valdi Valgeirsson | Ásdís Kristjánsdóttir | Nafnleynd | Þorkell Jóhann Sigurðsson | Daði Ólafsson | Hildur Sif Thorarensen | Axel Davíðsson | Nafnleynd | Guðrún Oddsdóttir | Nafnleynd | Hrefna Hermannsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigurlaug Stefánsdóttir | Arnar Ólafsson | Guðrún Soffía Björnsdóttir | Nafnleynd | Brynjar Örn Sigurðsson | Bjarnfinnur Ragnar Þorkelsson | Birgitta Gunnarsdóttir | Helga Steinunn Torfadóttir | Sveinn Ólafsson | Inga Sigurðardóttir | Nafnleynd | Ingibjörg Bjarnason | Harpa Björnsdóttir | Ingibjörg B Steingrímsdóttir | Gestur Janus Ragnarsson | Róbert Orri Pétursson | Kristgerður Garðarsdóttir | Ragnheiður Halldórsdóttir | Unnur Björg Ómarsdóttir | Karl Kristinsson | Rafn Sigurjónsson | Þorsteinn Eyfjörð Benediktsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Alena Friðrikka Anderlova |

108 I Áskorun til Alþingis Nafnleynd | Nafnleynd | Tinna Ottesen | Sigurjón Þórðarson | Jón Arnarr Einarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Kristján Lúðvík Möller | Hafdís Priscilla Magnúsdóttir | Björg Guðmundsdóttir | Soffía Anna Jónsdóttir | Logi Már Sveinarsson | Halla Þórlaug Óskarsdóttir | Björg Sighvatsdóttir | Guðmundur Örn Guðjónsson | Sigurjón R Hrólfsson | Lárus Grímsson | Tumi Snær Gíslason | Katrín Ágústa Johnson | Eggert Guðmundsson | Nafnleynd | Guðbergur Davíð Davíðsson | Agnes Anna Sigurðardóttir | Aðalheiður Jónsdóttir | Matthías Már Davíðsson Hemstock | Nafnleynd | Óðinn Vermundsson | Eyþór Leifsson | Jón Kristinn Valdimarsson | Nafnleynd | Davíð Örn Guðmundsson | Nafnleynd | Erla Eyjólfsdóttir | Óskar Kjartansson | Lilja Kjerúlf | Ragnar Ingólfsson | Linda Björk Ingimarsdóttir | Haraldur Sigfússon | Hrund Ýr Arnardóttir | Ragnar Tómas Matthíasson | Hörður Kristinsson | Nafnleynd | Edda Kjartansdóttir | Nafnleynd | Gísli Sigurgeirsson | Sigríður Aradóttir | Lára Helga Sveinsdóttir | Karen Bergsdóttir | Guðbergur Ragnar Ægisson | Nafnleynd | Hafdís Jóhanna Einisdóttir | Bjarki Steinn Bragason | Berglind Rúnarsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Margrét Brynja Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Sigrún Ósk Jóhannesdóttir | Nafnleynd | Harpa Björnsdóttir | Nafnleynd | Hrönn Guðmundsdóttir | Birna Jóna Sigmundsdóttir | Leó Gunnar Ingólfsson | Sóley Lúðvíksdóttir | Nafnleynd | Berglind Anna Karlsdóttir | Ríkey Eggertsdóttir | Helga Skjóldal | Haraldur Árnason | Ragnheiður Ólafsdóttir | Nafnleynd | Sveinn Karlsson | Gunnar Kristjánsson | Sigríður Friðgeirsdóttir | Gunnar Tómas Kristófersson | Sveinn Guðmundsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Katrín Magnúsdóttir | Hrund Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Vilhjálmur Guðlaugsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Arnar Arngrímsson | Andri Kristinsson | Sindri Hrafn Heimisson | Nafnleynd | Erlingur Daði Ingimundarson | Össur Hafþórsson | Bára Hauksdóttir | Nafnleynd | Gunnar Örn Gunnarsson | Nafnleynd | Ólöf Steingrímsdóttir | Egill Eyjólfsson | Gunnþór Þórarinn Þórarinsson | Magnús Gísli Eyjólfsson | Kristín Eva Þórhallsdóttir | Guðmundur Ingi Björnsson | Nafnleynd | Hólmfríður Guðjónsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Þórunn Erla Ómarsdóttir | Randver Pétursson | María Ásmundsdóttir | Guðmundur Einarsson | Nafnleynd | Þóra Eiríksdóttir | Þórdís Huld Vignisdóttir | Valdimar Harðarson | Helgi Viðarsson | Oddur Ingólfsson | Kristín Briem | Sólveig Friðriksdóttir | Ásta Björk Þráinsdóttir | Kristín Halla Helgadóttir | Hulda Freyja Ólafsdóttir | Ingibjörg María Pálsdóttir | Nafnleynd | Ólafur Stefánsson | Kristín Björgvinsdóttir | Hrafnhildur Hauksdóttir | Víkingur Goði Sigurðarson | Nafnleynd | Hildur Bjarnadóttir | Nafnleynd | Gísli Gíslason | Þórhallur Andri Guðnason | Nafnleynd | Nafnleynd | Ásgeir Grétar Sigurðsson | Ragnar Auðun Árnason | Nafnleynd | Nafnleynd | Álfhildur Guðmundsdóttir | Hilmar Halldórsson | Hrönn Ingólfsdóttir | Nafnleynd | Rúnar Unnþórsson | Sveinn Bjarnason | Valgerður Jóna Gunnarsdóttir | Nafnleynd | Hulda Guðrún Daðadóttir | Helgi Reyr Guðmundsson | Þorbjörg Sigurvinsdóttir | Helga Geirsdóttir | Vilhjálmur Ólafsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Elsa Eiríksdóttir | María Huld Markan Sigfúsdóttir | Greta María Pálsdóttir | Jónas Helgi Jónasson | Gunnar B. Eydal | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigurjóna V Sævarsdóttir | Helga Ólafs Ólafsdóttir | Matthildur Hjartardóttir | Nafnleynd | Rúnar Haukur Ingimarsson | Stefán Sigtryggsson | Hrefna Sigurjónsdóttir | Stefán Eiríksson | Nafnleynd | María Hödd Lindudóttir | Sigurborg Daðadóttir | Hildigunnur Bjarnadóttir | Hulda Guðrún Karlsdóttir | Guðbjörg Pétursdóttir | Haukur Jóhannsson | Pálína Kristín Árnadóttir | Steinunn Þorgrímsdóttir | Nafnleynd | Ingibjörg Aldís Hilmisdóttir | Snjólaug Sveinsdóttir | Björg Kristín Jónsdóttir | Guðmundur Einarsson | Magnús Þór Magnússon | Tómas Sigurbjörnsson | Jóna Björg Halldórsdóttir | Guðbrandur Ágúst Þorkelsson | Kristján Sveinsson | Georg Einarsson | Bergljót Gyða Guðmundsdóttir | Vilhelmína Ragnarsd. Bjarnarson | Ingibjörg Sigþórsdóttir | Jóna Sigríður Jónsdóttir | Nafnleynd | Ársæll Jóhannsson | Nafnleynd | Þórarinn Sveinsson | Nafnleynd | Rúna Guðmundsdóttir | Sturla Freyr Magnússon | Þorsteinn B Á Guðmundsson | Halldór Falur Halldórsson | Sigríður Þorsteinsdóttir | Sólrún Ragnarsdóttir | Guðrún Lilja Magnúsdóttir | Guðlaugur Ásbjörnsson | Kristbjörn Róbert Sigurjónsson | Þráinn Þór Þórarinsson | Ágúst Bent Jensson | Snorri Páll Snorrason | Helga Karólína Karlsdóttir | Valur Steinn Þorvaldsson | Stefán Erlendsson | Ester Ösp Víðisdóttir | Jóhanna S Ragnarsdóttir | Nafnleynd | Anna Þórdís Sigurðardóttir | Sigurður Árnason | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Þóra Másdóttir | Einar Georg Einarsson | Snorri Þór Sigurðsson | Katrín Pálsdóttir | Nafnleynd | Ólafur Ingi Bergsteinsson | Guðrún Sverrisdóttir | Maximilian Conrad | Fjóla Dögg Konráðsdóttir | Gunnar Þ Johnson | Ágúst Þrastarson | Andri Þór Ólafsson | Þórólfur Tómasson | Hulda Björk Georgsdóttir | Stefán Sigurður Stefánsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Úlfur Bæringur Magnússon | Nafnleynd | Hilmar Vilberg Gylfason | Nafnleynd | Vera Vilhjálmsdóttir | Jónborg Sigurðardóttir | Nafnleynd | Bjarki Bjarnason | Ólafur Sveinsson | Árni Einar Birgisson | Þorvaldur Rafn Valsson | Ragnar Freyr Ásgeirsson | Guðrún Halla Karlsdóttir | Hermann Ágúst Brynjarsson | Halldór Arnar Úlfarsson | Nafnleynd | Steinunn Ásg. Frímannsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Rósa Björg Þorsteinsdóttir | Sjöfn Einarsdóttir | Árni Freyr Gunnarsson | Nafnleynd | Reynir Ágúst Ragnarsson | Guðleifur M Kristmundsson | Nafnleynd | Oddný Anna Björnsdóttir | Vilhelmína S Kristinsdóttir | Guðjón Þórisson | Bragi Valgeirsson | Jón Hallur Stefánsson | Herdís Vala Sigurðardóttir | Kjartan Valdemarsson | Bjarni Grétar Ólafsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Gísli Tómas Guðjónsson | Garðar Guðjónsson | Aron Ragnarsson | Stefán Jónasson | Helga Lára Pálsdóttir | Nafnleynd | Þórdís Richter | Kristmundur A Jónsson | Ragnar Eldon Haraldsson | Þórgunna Þórarinsdóttir | Nafnleynd | Bryndís Ottósdóttir | Nafnleynd | Elsa Guðmundsdóttir | Margrét Theódóra Jónsdóttir | Nafnleynd | Þórður Harðarson | Sigurborg Sveinbjörnsdóttir | Oddný Steinunn Sigurðardóttir | Auður Brynjarsdóttir | Indiana Margrét Ásmundsdóttir | Nafnleynd | Emil Júlíus Einarsson | Sverrir Ari Arnarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Sólbjörg Gunnbjörnsdóttir | Egill Freydal Jónasson | Sigbjörn Kjartansson | Pálmar Helgi Tómasson | Kolbrún Karlsdóttir | Arndís Hrönn Egilsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðrún Eiríksdóttir | Auður Ýr Elísabetardóttir | Bergþóra Eyjólfsdóttir | Nafnleynd | Birkir Þór Bragason | Auður Viðarsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Lilja Magnúsdóttir | Rafn Baldursson | Jóhanna Hjördís Gunnlaugsdóttir | Helga Elínborg Jónsdóttir | Nafnleynd | Styrmir Níelsson | Atli Þór Rósinkarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Ársæll Ármannsson | Hannes Þór Halldórsson | Haraldur Jónsson | Stefán Örn Kristjánsson | Ingibjörg Jónsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Reynir H Karlsson | Glódís Perla Viggósdóttir | Loftur Guðni Þorsteinsson | Birgitta Jónsdóttir Klasen | Ríkharður Kristjánsson | Nafnleynd | Daníel Karel Niddam | Guðmundur Ingi Ragnarsson | Andrés Breiðfjörð Agnarsson | Búi Bjarmar Aðalsteinsson | Guðmundur Sigurðsson | Nafnleynd | Matthías Eyjólfsson | María Sigþórsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðlaug Rún Ragnarsdóttir | Sigríður Jenný Svansdóttir | Páll Arnarson | Sigurður Sigurjónsson | Kristján Ingi Jónsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Ragnheiður Jónsdóttir | Þórhallur Helgi Sævarsson | Nafnleynd | Einar Björgvin Birgisson | Nafnleynd | Ólafur Þorgeirsson | Nafnleynd | Þórarinn Helgason | Anna H Johannessen | Nafnleynd | Ólafur Hrafn Júlíusson | Arnar Óskar Egilsson | Nafnleynd | Sigurður Böðvarsson | Soffía Snædís Sveinsdóttir | Agnieszka Teresa Dabrowska | Axel Þór Björgvinsson | Ásdís Björk Stefánsdóttir | Bergdís Kristjánsdóttir | Guðrún Erla Grétarsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Kristján Karl Linnet | Nafnleynd | Sigurlaug Ragnarsdóttir | Bjargey Elíasdóttir | Geir Birgir Guðmundsson | Þórunn Sólveig Kjartansdóttir | Nafnleynd | Margrét Kristjánsdóttir | Steinar Sigurðsson | Aðalbjörg Birna Jónsdóttir | Nafnleynd | Jóhanna Erla Þorvaldsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Björn Arnar Rafnsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Sunna Guðrún Jensen | Heiðrún Höskuldsdóttir | Ragnar Örn Halldórsson | Nafnleynd | Sigþrúður Hilmarsdóttir | Bjarni Jónasson | Steinunn Ingvarsdóttir | Nafnleynd | Þorbjörg Ragnarsdóttir | Soffía S Sigurgeirsdóttir | Jónas Örn Helgason | Nafnleynd | Styrmir Barkarson | Sonja Karen Marinósdóttir | Ásta Ásbjörnsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Finnur Torfi Magnússon | Nafnleynd | Ásta Bjarney Elíasdóttir | Benedikt Ketilbjarnarson | Halldór Kristinn Harðarson | Nafnleynd | Jón Arvid Tynes | Þórhallur Andri Jóhannsson | Brynhildur Jónsdóttir | Nafnleynd | Kjartan Steinarr Egilson | Óskar Gíslason | Nafnleynd | Heimir Sigurður Haraldsson | Hjálmar Diego Haðarson | Nafnleynd | Helga Hvanndal Björnsdóttir | Halldór Antonsson | Nafnleynd | Haukur Sigurjónsson | Ófeigur Freysson | Katla Rún Baldursdóttir | Jan Frederik Kindt | Andri Sigurðsson | Rakel Gísladóttir | Unnur María Figved | Nafnleynd | Guðmundur R J Guðmundsson | Gunnar Smári Agnarsson | Bryndís Óskarsdóttir | Nafnleynd | Guðjón Arnar Betúelsson | Þorbjörg Ingvadóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Ólafur Gunnar Þórólfsson | Nafnleynd | Halldór Friðgeir Ólafsson | Nafnleynd | Heimir Eyvindsson | Bjarki Þór Sigurðsson | Eva Rut Lund | Auður María Agnarsdóttir | Nafnleynd | Guðrún Hlíf Lúðvíksdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Kristín Guðbjörg Eyjólfsdóttir | Arnór Yngvi Hermundarson | Kirsten Friðriksdóttir | Sigurlaug Sara Gunnarsdóttir | Nafnleynd | Bryndís Símonardóttir | Hjálmur Ragnarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Árni Leifsson | Aleksandra

Áskorun til Alþingis I 109 Babik-Andonova | Pétur Hreiðar Sigurjónsson | Nafnleynd | Hulda Guðrún Geirsdóttir | Ómar Sævar Harðarson | Nafnleynd | Gísli Jónsson | Jóhanna Jónasdóttir | Ingvar Helgi Ómarsson | Hallur Hróarsson | Stefán Jón Sigurðsson | Nafnleynd | Sigrún Ingveldur Jónsdóttir | Börkur Hrafn Birgisson | Freyr Hólm Ketilsson | Teitur Bragason | Nafnleynd | Ragnar W Hallbergsson | Guðbjörg Ásdís Ingólfsdóttir | Jóna J Kjerulf | Jón Elvar Þorsteinsson | Berglind Jóna Þorláksdóttir | Valtýr Sigurðsson | Snorri Hauksson | Ólafur Valdimarsson | Sigurjón Þ Guðmundsson | Steingrímur Arnar Stefánsson | Svanhildur Agnarsdóttir | Egill Sigurðarson | Nafnleynd | Nafnleynd | Andri Freyr Viðarsson | Ívar Atlason | Emil Freyr Guðmundsson | Kristján Eysteinsson | Rúnar Kjartansson | Ólafur Ingi Ómarsson | Agnar Helgi Arnarson | Nafnleynd | Dagur Kristjánsson | Guðný Helga Haraldsdóttir | Gunnar Torfi Benediktsson | Kristín Þórarinsdóttir | Jón Ingþórsson | Valgarður Óli Ómarsson | Nafnleynd | Steindór Sverrisson | Helgi Þór Óskarsson | Júlíana Gunnarsdóttir | Þorsteinn Ari Þorgeirsson | Guðlaugur Henrysson | Theódór Óskarsson | Jón Þórhallsson | Gísli Breiðfjörð Árnason | Elva Björk Ágústsdóttir | Tinna B Malmquist Gunnarsdóttir | Jóna Brynja Jónsdóttir | Ragnheiður Guðmundsdóttir | Árni Þór Þorgeirsson | Nafnleynd | Atli Fannar Bjarkason | Þórður Þórðarson | Ishrat Naz | Halldór Kristinn Björnsson | Fanngeir Hallgrímur Sigurðsson | Gunnlaugur R Magnússon | Katrín Rós Baldursdóttir | Hjalti Már Björnsson | Berglind Þórisdóttir | Nafnleynd | Sigríður Árný Sigurðardóttir | Hersteinn Kristjánsson | Björgvin Guðmundsson | Gréta Ásgeirsdóttir | Kolbrún Eva Sigurjónsdóttir | Aðalheiður S Magnúsdóttir | Dóróthea Dagný Tómasdóttir | Anna Lotta Michaelsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Erlendur Jónsson | Hilmar Jónsson | Guðrún Guðnadóttir | Ingveldur Dís Heiðarsdóttir | Helgi Rúnar Gunnarsson | Nafnleynd | Ragnar Elías Haraldsson | Jón Þórðarson | Birna Björnsdóttir | Ómar Sævar Karlsson | Stefnir Svan Guðnason | Þórður Kristleifsson | Nafnleynd | Arnar Birgir Ólafsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Hörður Ásgeirsson | Nafnleynd | Helga Þórðardóttir | Margrét Gústafsdóttir | Gunnar Jónsson | Aðalheiður Björt Grétarsdóttir | Axel Gomez Retana | Hjalti Már Guðmundsson | Nafnleynd | Bergþóra Ólafsdóttir | Lára Guðrún Agnarsdóttir | Jóhann Ingi Albertsson | Nafnleynd | Selma Hrönn Kristinsdóttir | Nafnleynd | Gísli Bergur Sigurðsson | Árni Stefán Björnsson | Árni Þorsteinsson | Ester Ösp Sigurðardóttir | Ingvi Hraunfjörð Ingvason | Sigurlína Júlía Magnúsdóttir | Nafnleynd | Hildur Björg Þórarinsdóttir | Nafnleynd | Arna Ír Gunnarsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Elfar H Þorvaldsson | Sjöfn Hauksdóttir | Nafnleynd | Þórunn Einarsdóttir | Dagmar Kristín Hannesdóttir | Helga Ólafsdóttir | Nafnleynd | Heimir Snær Guðmundsson | Daníel Kristján Oddsson | Sturla Óskarsson | Sigurður Örn Karlsson | Björk Valsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Jörundur Guðmundsson | Kristín Bragadóttir | Aðalgeir Björnsson | Íris Aðalsteinsdóttir | Bryndís Kjartansdóttir | Þórður Ingþórsson | Nafnleynd | Arnar Guðmundsson | Nafnleynd | Sylvía Hall | Guðmundur Símonarson | Jón Þorbergur Jakobsson | Örlygur Steinn Sigurjónsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Jón Gísli Egilsson | Rúnar Emilsson | Helgi A Nielsen | Rósa Kristín Marinósdóttir | Þórelfur Guðrún Valgarðsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Jóhanna Elín Þórðardóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Jónas Tómasson | Jón Haukur Ólafsson | Nafnleynd | Svava Kristín Ingólfsdóttir | Nafnleynd | Harpa María Pedersen | Ragnheiður Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Andrea Ösp Böðvarsdóttir | Nafnleynd | Kristjana Júlía Þorsteinsdóttir | Finna Birna Steinsson | Nafnleynd | Snorri Grímsson | Nafnleynd | Eggert Gíslason | Nafnleynd | Johannes Marian Simonsen | Albert Örn Eyþórsson | Nafnleynd | Fríða Ástdís Steingrímsdóttir | Flemming Þór Hólm | Nafnleynd | Sigríður Þorvarðardóttir | Nafnleynd | Inga Magnúsdóttir | Bergur Ólafsson | Auðunn Einarsson | Gunnar Garðar Gunnarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Anna Mjöll Guðmundsdóttir | Hrönn Stefánsdóttir | Nafnleynd | Birgitta Þorsteinsdóttir | Nafnleynd | Guðmundur Rúnar Guðmundsson | Nafnleynd | Hafþór Páll Bryndísarson | Ingólfur Haraldsson | Helgi Þröstur B Valberg | Nafnleynd | Benóný Valur Jakobsson | Jón Viðar Gunnarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Unnur Karen Karlsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Ástþór Jóhannsson | Oddný Vala Hjaltadóttir | Inga Birna Tryggvadóttir | Guðmundur Rúnar Guðmundsson | Ragnheiður Guðjónsdóttir | Nafnleynd | Kristrún Elsa Harðardóttir | Ólafur Haukur Símonarson | Nafnleynd | Óðinn Hilmisson | Nafnleynd | Björgvin Sigmundsson | Jenny Sophie Rebecka E Jensen | Nafnleynd | Lúðvík Þór Þorfinnsson | Ásgeir Viðar Árnason | Nafnleynd | Ragnheiður Ásta Brynjólfsdóttir | Jóhanna Vala Jónsdóttir | Guðrún Ingvadóttir | Sigríður Dóra Héðinsdóttir | Jóhann Axel Geirsson | Loftur Edvald Jónasson | Nafnleynd | Guðmundur Davíðsson | Guðrún Lára Pétursdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Karl Þorsteinsson | Nafnleynd | Sigurður Breiðfj. Þorsteinsson | Jóhann Sigurþórsson | Gerður Vigmo Colot | Guðni Oddsson | Marta Sævarsdóttir | Nafnleynd | Svava Loftsdóttir | Þórður Halldórsson | Sigrún Karlsdóttir | Páll Jens Reynisson | Nafnleynd | Nafnleynd | Kristín I Hálfdánardóttir | Guðmundur Árnason | Árni Heiðar Karlsson | Ómar Freyr Auðunsson | Nafnleynd | Blængur Sigurðsson | Nafnleynd | Egill Ástráðsson | Garðar Sigfússon | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Þórunn Káradóttir | Unnur Valdís Kristjánsdóttir | Nafnleynd | Guðrún Árnadóttir | Kjartan Elíasson | Helgi Már Hannesson | Nafnleynd | Andri Björn Róbertsson | Ingvar Haraldsson | Helga Dúadóttir | Egill Egilsson | Friðrik Daníelsson | Heiðrún R Guðmundsdóttir | Sigurást Klara Andrésdóttir | Kristinn Þórel Sigurðsson | Kristinn Jónsson | Daníel Friðjónsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Arnar Ólafsson | Guðmundur Jóhann Gíslason | Stefán Ingi Bjarkason | Nafnleynd | Nafnleynd | Jón Brynjar Másson | Soffía Arnarsdóttir | Egill Guðmundsson | Anna Halla Jóhannesdóttir | Guðrún Indriðadóttir | Ólöf Skaftadóttir | Þorbjörg Valdimarsdóttir | Nafnleynd | Pálmi J Sigurhjartarson | Bera Pálsdóttir | Hjálmtýr Guðmundsson | Árni Árnason Njarðvík | Kristján Bogason | Hlín Erlendsdóttir | Ingólfur Ásgeirsson | Víglundur Hjörtur Ákason | Óskar Kristinn Jensson | Benedikt Páll Jónsson | Mist Rúnarsdóttir | Stefanía Guðrún Kristinsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Ómar Örn Jónsson | Nafnleynd | Bjarni Bessason | Hekla Bjarnadóttir | Helga Björnsdóttir | Birgir Jóhannsson | Nafnleynd | Kristján M Baldursson | Guðrún Hildur Ragnarsdóttir | Helgi Ágústsson | Ása Guðmundardóttir | Sigrún Jónsdóttir | Hlynur Torfi Torfason | Björn Önundur Arnarsson | Helga Jónsdóttir | Ása Helga Ragnarsdóttir | Nafnleynd | Ingvi Sveinn Eðvarðsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Elín Ýr Arnardóttir | Hjördís Pedersen | Halldór Arinbjarnarson | Brjánn Árnason | Guðrún R. Þorvaldsdóttir | Nafnleynd | Sigurlín Guðrún Magnúsdóttir | Erlendur Þór Magnússon | Björn J Ingibjartsson | Ragnar Hólm Bjarnason | Nafnleynd | Ásgerður Ásgeirsdóttir | Hallgerður Arnórsdóttir | Nafnleynd | Ragnar Ásmundsson | Björg Cortes | Nafnleynd | Halldóra Björg Gunnlaugsdóttir | Nafnleynd | Páll Valur Unnsteinsson | Pétur Már Pétursson | Mjöll Einarsdóttir | Ólafur Th Ólafsson | Edda Ísaks | Pálmi Steingrímsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Kristín Anna Guðnadóttir | Stefán Sigfús Stefánsson | Nafnleynd | Vignir Albertsson | Alda Þorgrímsdóttir | Þorgerður Vala Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Hallur Guðmundsson | Erlingur Hjálmarsson | Kristján Þórður Þorvaldsson | Íris Inga Grönfeldt | Sigurborg Birgisdóttir | Nafnleynd | Jan Martin Martinsson | Helga Björg Gunnarsdóttir | Nafnleynd | Hrefna Sigurðardóttir | Ari Jóhann Júlíusson | Nafnleynd | Ólafur Sveinn Ragnarsson | Hanna Björg Sigurjónsdóttir | Nafnleynd | Jón Garðar Þórarinsson | Nafnleynd | Steingerður Matthíasdóttir | Nafnleynd | Kristín Lena Þorvaldsdóttir | Einar Jónsson | Tómas Hallgrímsson Ísfeld | Nafnleynd | Edda Axelsdóttir | Nafnleynd | Ragnheiður O Davíðsdóttir | Ljósbrá Guðmundsdóttir | Jón Kristján Brynjarsson | Erlendur Sævarsson | Sigurborg Matthíasdóttir | Nafnleynd | Ragnar Ævar Jóhannsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Kristján Ottó Andrésson | Svava Árnadóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Hjörtur Brynjólfsson | Valgerður Matthíasdóttir | Jón Elías Gunnlaugsson | Hildur Halla Gylfadóttir | Ívar Guðjón Jóhannesson | Guðni Björn Kjærbo | Guðmundur Heiðreksson | Nafnleynd | Jónína Leósdóttir | Nafnleynd | Guðmunda G Björgvinsdóttir | Þorbjörg Sveinsdóttir | Óðinn Arnberg Kristinsson | Nafnleynd | Valdimar Nielsen | Nafnleynd | Hulda Björk Kolbeinsdóttir | Nafnleynd | Hafsteinn Esekíel Hafsteinsson | Michael Jón Ryan | Kristinn Heiðar Jakobsson | Nafnleynd | Ísak Þórhallsson | Daði Magnason | Nafnleynd | Viktor Björnsson | Elísa Gyrðisdóttir | Lilja Viktoría Guðbjörnsdóttir | Viktor Elfar Bjarkason | Nafnleynd | Leifur Eiríksson | Anna Karitas Bjarnadóttir | Birta Sif Arnardóttir | Guðlaug Freyja Löve | Guðný Sigfúsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Eggert Stefánsson | Nafnleynd | Rúnar Þór Guðjónsson | Nafnleynd | Jónína Birna Halldórsdóttir | Sigríður J Sigurjónsdóttir | Nafnleynd | Árni Halldór Lilliendahl | Dröfn Jónsdóttir | Sævar Karl Ólason | Gunnhildur Manfreðsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Eiríkur Hreinn Helgason | Nafnleynd | Karl Ólafsson | Nafnleynd | Guðmundur Elmar Guðmundsson | Sigríður Fanney Jónsdóttir | Nafnleynd | Halla Guðrún Jónsdóttir | Ólafur Daði Einarsson | Ingólfur Björn Sigurðsson | Nafnleynd | Melkorka Þuríður Huldudóttir | Ásta Dögg Jónasdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Ingibjörg Anna Sigurðardóttir | Hulda Anna Arnljótsdóttir |

110 I Áskorun til Alþingis Kristjana R Þorbjörnsdóttir | Björgvin Þór Þórhallsson | Haraldur H Guðbrandsson | Nafnleynd | Birgir Henningsson | Hjalti Egilsson | Trausti Klemenzson | Kristján Már Ólafsson | Sigurjón Sölvi Jóhannsson | Marcelo Luis Audibert Arias | Gestur Hrannar Hilmarsson | Nafnleynd | Ásdís Lilja Ragnarsdóttir | Þórhalla Guðnadóttir | Ólafur Helgi Jónsson | Þórhallur Ólafsson | Nafnleynd | Egill Þór Sigurðsson | Þórhildur Gunnarsdóttir | Kristófer Róbert Helgason | Hannes Reynir Snorrason | Eva Huld Ívarsdóttir | Vignir Garðarsson | Óskar Eiríksson | Edda Lilja Sveinsdóttir | Skafti Gunnarsson | Gunnlaugur Már Pétursson | Guðmundur Gunnarsson | Stefán Jónsson | Elínborg Harpa Önundardóttir | Nafnleynd | Erna Guðmarsdóttir | Nafnleynd | Þórunn Jóhanna Sigurðardóttir | Hannes Sigurðsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Steinunn G Kristinsdóttir | Halla Þórey Victorsdóttir | Hannelore Helga Jahnke | Guðlaugur Magnús Magnússon | Heiðbjört Ingvarsdóttir | Guðmundur Rúnar Guðbjarnarson | Fjóla Helgadóttir | Jón Jónsson | Nafnleynd | Ásgeir Kristján Guðmundsson | Sævar Már Björnsson | Eva Dögg Albertsdóttir | Guðmann Valdimarsson | Sigurður Mar Halldórsson | Hannes Hjalti Gilbert | Davíð Páll Viðarsson | Gunnar Breiðfjörð | Ísar Nikulás Gunnarsson | Nafnleynd | Arndís Bragadóttir | Bergur Þór Rögnvaldsson | Dóra Berglind Sigurðardóttir | Nafnleynd | Ingunn Ólafsdóttir | Sveinbjörn Már Jóhannsson | Páll Andrésson | Lárus V Sveinbjörnsson | Guðrún Högnadóttir | Nafnleynd | Margrét Hildur Jónasdóttir | Sigríður Einarsdóttir | Nafnleynd | Jóhann Thorarensen | Magnús Sigurðsson | Óskar Örn Eggertsson | Ágúst Heiðar Hannesson | Sölvi Signhildar Úlfsson | Óskar Þórisson | Nafnleynd | Kristín Una Sigurðardóttir | Þorsteinn Húni Hlynsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðrún Jónína Ragnarsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigurlaug María Jónsdóttir | Nafnleynd | Soffía I Friðbjörnsdóttir | Kristín M Haraldsdóttir | Ingibjörg Kr Þórarinsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Sara Björk Biering Pétursdóttir | Haraldur Rafn Ingvason | Margrét Indíana Guðmundsdóttir | Fríða Björk Pálsdóttir | Nafnleynd | Sunna Kristjánsdóttir | Jón Rúnar Jónsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Þorgeir Egilsson | Silja Glömmi | Aðalheiður E Kristjánsdóttir | Ása Fönn Friðbjarnardóttir | Friðrik S Friðriksson | Þráinn Arthúrsson | Bjartmann Elísson | Atli Pálsson | Sarah Lillan During | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigrún Erla Valdimarsdóttir | Jóhanna Ingunn Jónsdóttir | Tómas Guðbrandur Guðjónsson | Magnús Sigurðsson | Nafnleynd | Sveinn Sigurjónsson | Nafnleynd | Birgir Guðmundsson | Ottó Freyr Gunnarsson | Stefán Ingólfsson | Egill Sigurður Friðbjarnarson | Erla Ósk Sigurðardóttir Færseth | Nafnleynd | Ásgerður Ragna Þráinsdóttir | Jón Páll Þorbergsson | Nafnleynd | Kjartan Már Kjartansson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Auður Ingibjörg Ottesen | Arna Björk H. Gunnarsdóttir | Birkir Ingibjartsson | Telma Rut Jónsdóttir | Örn Smith | Nafnleynd | Elsa Dagný Ásgeirsdóttir | Nafnleynd | Guðmundur Þór Júlíusson | Ásgeir Böðvarsson | Þórður Örn Hjaltalín | Júlíus Reynald Björnsson | Halla Halldórsdóttir | Nafnleynd | Freyja Haraldsdóttir | Áshildur Linnet | Georg Júlíus Júlíusson | Gísli Wium | Ágúst Benóný Helgason | Ómar Ingþórsson | Svala Möller | Sigrún Agnarsdóttir Johnson | Nafnleynd | Jón Þorgrímur Stefánsson | Tryggvi Örn Gunnarsson | Örn Ólafsson | Inga Lára Þórisdóttir | Haraldur Sveinbjörnsson | Nafnleynd | Davíð Ólafsson | Þráinn Hauksson | Helga Stefánsdóttir | Nafnleynd | Atli Jóhann Hauksson | Óli Gunnarsson | Davíð Alexander Corno | Þorleifur Thorlacius Finnsson | Sigurður Ingvarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Helga Kristinsdóttir | Starkaður Hróbjartsson | Kristín Hjálmarsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Kolbeinn Þorbergsson | Berglind Romela Sigurðsson | Atli Dungal Sigurðsson | Guðlaugur Þórðarson | Sigurfinna Pálmarsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Ómar Ingi Sverrisson | Ástríður Höskuldsdóttir | Friðbert Traustason | Haraldur Lúðvíksson | Nafnleynd | Nafnleynd | Ingifríður Ragna Skúladóttir | Auður Aðalsteinsdóttir | Nafnleynd | Anný Petra Larsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Óli Guðmarsson | Sigríður Ingimundardóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Höskuldur Elíasson | Davíð Davíðsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Ólafur Þór Karlsson | Nafnleynd | Gyða Hrund Þorvaldsdóttir | Sigurbjörn Heiðdal | Jóhann Þórlindsson | Guðrún Áslaug Einarsdóttir | Arna Arinbjarnardóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Steinar Þór Sturlaugsson | María Lilja Moritz Viðarsdóttir | Jósef Gunnar Sigþórsson | Nafnleynd | Hlín Gylfadóttir | Eva Björk Heiðarsdóttir | Nafnleynd | Sigurjón Halldór Birgisson | Nafnleynd | Kara Ágústsdóttir | Bjarney Þórarinsdóttir | Nafnleynd | Ágúst Karlsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Valur Guðmundsson | Friðrik Gunnar Berndsen | Birna Björg Gunnarsdóttir | Sigurbergur Hávarðsson | Nafnleynd | Sigtryggur Brynjar Þorláksson | Nafnleynd | Sigrún Gunnarsdóttir | Ástrós Bryndís Björnsdóttir | Inga Auðbjörg Kristjánsdóttir | Guðlaug Þórs Ingvadóttir | Thanh Kim Thi Cao | Kristbjörg U Sigurvinsdóttir | Ægir Sigurðsson | Eiríkur Gunnsteinsson | Halldóra Halldórsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Þórður Bjarki Guðmundsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Ingibjörg Hallbjörnsdóttir | Kristján Karl Bragason | Georg Birgisson | Bjarni Ágúst Sveinsson | Nafnleynd | Hrafn Kristjánsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Sóley Dögg Grétarsdóttir | Ruth Fjeldsted | Snorri Berg Ægisson | Jóhann Vignir Vilbergsson | Þorbergur Þórsson | Bjarney Gísladóttir | Nafnleynd | Glenn A Barkan | Gunnlaugur Kristjánsson | Kjartan Hávarður Bergþórsson | Ingólfur Örn Guðmundsson | Kolbrún Pálsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Ingi Bjarnar Guðmundsson | Ævar Stefánsson | Jóhanna Guðný Halldórsdóttir | Dagmar Erla Jónasdóttir | Matthías Eyjólfsson | Nafnleynd | Ásta Sóllilja Sigurbjörnsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Berglind Ýr Rögnvaldsdóttir | Nafnleynd | Elzbieta Krystyna Elísson | Guðjónína Sæmundsdóttir | Vala Steinsdóttir | Nafnleynd | Laufey Björnsdóttir | Nafnleynd | Jón Steingrímsson | Nafnleynd | Ingibjörg Hrefna Björnsdóttir | Guðmundur Friðrik Stefánsson | Nafnleynd | Anna Margrét Sigurðardóttir | Rebekka Bjarnadóttir | Hörður Magnússon | Björn Sigurðsson | Þórunn le Sage de Fontenay | Nafnleynd | Jón K Guðbergsson | Nafnleynd | Jóhanna Margrét Tryggvadóttir | Kormákur Hlini Hermannsson | Björn Skorri Ingólfsson | Edda Snorradóttir | Hólmfríður J Þorvaldsdóttir | Nafnleynd | Ásgeir Marteinsson | Viðar Helgason | Stefán Steinþórs Jakobsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Kolbrún Helga Pálsdóttir | Hreinn Ófeigsson | Nafnleynd | Eyjólfur G Guðmundsson | Hlynur Halldórsson | Nafnleynd | Gunnar Bjarnason | Nafnleynd | Matthías B Matthíasson | Nafnleynd | Helena Aagestad | Margrét Kjartansdóttir | Nafnleynd | Geirarður Þórir Long | Sóley Þórisdóttir | Halla Norðfjörð Guðmundsdóttir | Sigurður Eggert Ingason | Halldór Fannar Júlíusson | María Lind Ingvarsdóttir | Davíð Guðjónsson | Nafnleynd | Valur Steingrímsson | Sveinbjörn Finnsson | Ólafur Garðar Gunnlaugsson | Bjarni Líndal Gestsson | Jón Sævar Baldvinsson | Nafnleynd | Gunnar Þór Jónsson | Nafnleynd | Sigrún Helgadóttir | Helgi Rafn Ingvarsson | Nafnleynd | Guðrún Erla Ólafsdóttir | Karen Dúa Kristjánsdóttir | Elísabet Thorsteinsson | Arnar Freyr Sigurðsson | Gunnhildur Óskarsdóttir | Björn Gunnar Rafnsson | Sveinn Árnason | Edda Ögmundsdóttir | Valdimar A Kristinsson | Brynja Ingadóttir | Jakob Ragnarsson | Davíð Þorsteinsson | María Kristín Magnúsdóttir | Guðjón Oddsson | Nafnleynd | Stefán Karl Stefánsson | Nafnleynd | Guðmundur Pálmason | Nafnleynd | Jóhanna Rúnarsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Björgúlfur Ólafsson | Tinna Rán Sölvadóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Jónína Sigurðardóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Matthildur Róbertsdóttir | Anna Kristbjörg Jónsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Aðalsteinn Ólafsson | Hulda Pétursdóttir | Steinn Kári Steinsson | Bragi Jónsson | Lovísa Eiríksdóttir | Ragnheiður Sigurðardóttir | Margrét Kristín Blöndal | Júlíus Geir Hafsteinsson | Nafnleynd | Árni B Ólafsson | Ingvar Björnsson | Nafnleynd | Kristján Kristjánsson | Nafnleynd | Steinunn Inga Stefánsdóttir | Grétar Felix Felixson | Auður Rut Guðgeirsdóttir | Halldór Birgir Bergþórsson | Björg Hákonardóttir | Rúnar Snær Þórðarson | Ingólfur Kristófersson | Sóley Reynisdóttir | Valgeir Jónasson | Gunnlaugur Jónsson | Sigurður Máni Helguson | Guttormur Guttormsson | Friðrik Marinó Sigurðsson | Guðrún Gunnarsdóttir | Nafnleynd | Bogi Bjarnason | Nafnleynd | Hallur Andrés Baldursson | Nafnleynd | Þórólfur Eiríksson | Dóra Halldórsdóttir | Stefán Hannibal Hafberg | Gylfi Kristinsson | Elín Huld Árnadóttir | Ríkey Konráðsdóttir | Lovísa Björk Júlíusdóttir | Guðmundur Björgvinsson | Nafnleynd | Linda Ósk Sigurðardóttir | Íris Lilja Ragnarsdóttir | Sigurður Guðmundsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Hrönn Björgvinsdóttir | Halldór Marteinsson | Hjálmar Pétur Pétursson | Þórdís Birna Borgarsdóttir | Kristinn Þ Bjarnason | Nafnleynd | Oddný Sigsteinsdóttir | Nafnleynd | Arne Jörgen Rosdahl | Manuela Magnúsdóttir | Ragnheiður Hlíf Árnýjardóttir | Hreiðar Eyjólfsson | Sæmundur Bjarnason | Valdimar H Sigþórsson | Alexander Ragnar Ingvarsson | Sigurvin Edvard Pálsson | Hólmfríður Jóh. Lúðvíksdóttir | Brynjar Helgi Brynjólfsson | Guðrún Jóhannsdóttir | Svanfríður Larsen | Nafnleynd | Nafnleynd | Halldóra Ágústsdóttir | Grétar Ingvarsson | Lára Stefánsdóttir | Nafnleynd | Maria Theresa Michelsen | Axel Darri Þórhallsson | Nafnleynd | Þorgrímur Guðni Björnsson | Tinna Kvaran | Helgi Már Karlsson | Magnea Helga Sigurjónsdóttir | Nafnleynd | Örn Þór Björnsson | Guðrún Harðardóttir | Sigrún Óskarsdóttir | Nafnleynd | Kristinn Benónýsson | Herdís Ingibjörg Svansdóttir | Nafnleynd | Sigmar Jóhannes Friðbjörnsson | Sævar Þór Jóhannsson | Nafnleynd | Sigríður Arnardóttir | Valgerður Albertsdóttir | Nafnleynd | Magnús Tómasson | Þór Tómasarson | Daði

Áskorun til Alþingis I 111 Helgason | Harpa Elísa Þórsdóttir | Hrafnhildur Stefánsdóttir | Guðjón Þór Pétursson | Elín Soffía Harðardóttir | Ólafur Guðbrandsson | Hrefna Berglind Ingólfsdóttir | Nafnleynd | Jónína Kristín Arnarsdóttir | Nafnleynd | Hanný Ösp Pétursdóttir | Þór Arnarsson | Freyr Brynjarsson | Vilborg Helga Júlíusdóttir | Nafnleynd | Kjartan Hearn | Nafnleynd | Pétur Kristjánsson | Kristrún Íris Sigtryggsdóttir | Nafnleynd | Rakel María Róbertsdóttir | Hjörtur Hjartarson | Jón Kjartan Ingólfsson | Sigurður Kristinn Gunnarsson | Nafnleynd | Sigrún Einarsdóttir | Sveinn Guðmundsson | Nafnleynd | Elín Inga Knútsdóttir | Nafnleynd | Páll Gunnlaugsson | Nafnleynd | Ásta Einarsdóttir | Nafnleynd | Harpa Hannibalsdóttir | Nafnleynd | Anna Gunnlaugsdóttir | Ellert A Ingimundarson | Þórunn Guðlaugsdóttir | Guðmundur Andrésson | Nafnleynd | Oddur Bergsveinn Grímsson | Katrín Helga Andrésdóttir | Margrét Lára Höskuldsdóttir | Jóhann Gunnlaugsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Jóhanna V Þórhallsdóttir | Ólafur Ari Jónsson | Kristjana Björg Arnbjörnsdóttir | Sigurður Freyr Ástþórsson | Nafnleynd | Ólafur Ágúst Theódórsson | Marín Björk Magnúsdóttir | Richard Ólafur Briem | Ólafur Þór Jóhannesson | Jón Þorsteinn Jónsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Gunnar R Sveinbjörnsson | Hrefna Mjöll Kristvinsdóttir | Veronika Derya | Eyjólfur J Þrastarson | Stephen Patrick Bustos | Hallbjörn Valgeir Rúnarsson | Nafnleynd | Hafþór Ingi Waage | Þór Stefánsson | Birgir Bjarnfinnsson | Rannveig Björk Þorkelsdóttir | Snorri Jakobsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigmundur Þór Árnason | Valgerður Pálmadóttir | Guðlaug Þórðardóttir | Tryggvi Már Meldal | Nafnleynd | Nafnleynd | Kristmundur S Stefánsson | Seselía Guðrún Sigurðardóttir | Elín Birna Gunnarsdóttir | Andri Örn Einarsson | Nafnleynd | Bergþóra Skarphéðinsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Ellý Halldóra Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðmundur Jónsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Kristín Þórisdóttir | Helga Óladóttir | Torfi Magnússon | Nafnleynd | Kristján Jóhannsson | Nína Björk Hjaltested | Steinþór Birgisson | Lilja Gréta Kristjánsd Norðdahl | Davíð Sveinsson | Ólafur Bjarnason | Nafnleynd | Guðjón Ottó Bjarnason | Nafnleynd | Örn Oddgeirsson | Þórólfur Sigurðsson | Nafnleynd | Íris Helgudóttir | Nafnleynd | Su Cong Nguyen | Nafnleynd | Ólafur Jarl Pálsson Öyahals | Hrafnkell Tumi Kolbeinsson | Guðlaug Guðjónsdóttir | Guðmundur Þórðarson | Guðný Óskarsdóttir | Katrín Björg Ríkarðsdóttir | Andri Geir Níelsson | Jóhann Sigurðsson | Ólína Margrét Haraldsdóttir | Ágúst Guðmundsson | Hrefna L Hrafnkelsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Bjartmar Þórðarson | Ágúst Arnar Sigurðsson | Sigurbjörn Sörensson | Nafnleynd | Nafnleynd | Gunnar Gunnarsson | Björgvin Hilmarsson | Magnús Gunnarsson | Páll Valur Björnsson | Nafnleynd | Guðmundur S Jóhannsson | Kristín Emilía Daníelsdóttir | Nína Sigríður Hjálmarsdóttir | Nafnleynd | Sigurlaug Mjöll Jónasdóttir | Magnús Þorgrímsson | Sigurbjörg Anna Guðnadóttir | Matthías Óskar Barðason | Sigtryggur Kolbeinsson | Þórhallur Jónsson | Nafnleynd | Þórður Kristinn Sigurðsson | Sjöfn Kjartansdóttir | Nafnleynd | Þráinn Vigfússon | Magnús Halldórsson | Rannveig Benediktsdóttir | Arnar Már Búason | Oddur Ævar Gunnarsson | Guðmundur G Jónsson | Sigrún Eva Rúnarsdóttir | Brynjar Sigurjónsson | Baldvin Snær Hlynsson | Þuríður Þórðardóttir | Örn Guðmundsson | Arnar Þór Kjærnested | Jens Pétur Jensen | Friðrik Kjartansson | Dimitrios Katsaros | Linda Rós Sigurbjörnsdóttir | Jón Baldvinsson | Ingibjörg Björnsdóttir | Fanney Ómarsdóttir | Sigríður Rós Jónatansdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigríður Thorsteinsson | Guðmundur Guðjónsson | Kristín Axelsdóttir | Jón Ómar Valgeirsson | Iðunn Haraldsdóttir | Dagný Gunnarsdóttir | Kristinn Þór Erlendsson | Dagný Björk Lúðvíksdóttir | Nafnleynd | Guðrún Elísabet Gunnarsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Ásthildur Kristjánsdóttir | Edvard Skúlason | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Dagný Ólafía Ragnarsdóttir | Gun Carina Holmvik Þorbjörnsson | Kristján Einvarður Karlsson | Nafnleynd | Kristján Héðinn Gíslason | Samson Jóhannsson | Nafnleynd | Bergdís R Jónasdóttir | Nafnleynd | Gunnlaugur Agnar Gunnlaugsson | Guðrún Oddný Hákonardóttir | Erla Sigurjónsdóttir | Halla Hrafnkelsdóttir | Nafnleynd | Sigurður Guðmundsson | Sigmundur Guðmundsson | Sigurjón Haraldsson | Rakel Ósk Reynisdóttir | Valdimar Þorbjörn Magnússon | Nafnleynd | Nafnleynd | Finnur Heimisson | Guðmundur Ámundason | Sævar Davíðsson | Julio Cesar Leon Verdugo | Svanur Óðinn Þórhallsson | Skúli Þór Helgason | Nafnleynd | Anna Guðrún Gylfadóttir | Kristinn Bjarnason | Ásgeir Kristjánsson | Gísli Guðmundsson | Edda Kristín Sigurjónsdóttir | Þorvaldur Hreinn Skaftason | Theodór Karlsson | Daníel Kári Snorrason | Nafnleynd | Margrét Guðfinna Hreinsdóttir | Nafnleynd | Stefán Arnar Kárason | Nafnleynd | Þórarinn Guðjónsson | Guðjón Petersen | Rannveig Óskarsdóttir | Nafnleynd | Loftur Ingi Bjarnason | Steinþóra Guðmundsdóttir | Ingibjörg Jónsdóttir | Hulda Hjálmsdóttir | Richard Allen de Groot | Rebekka Gunnþórsdóttir | Sigurður Gunnarsson | Rúnar Ingi Sigurðsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Elísabet Þórunn Elfar | Hrund Þórarinsdóttir | Birgir K Johnsson | María Ester Guðjónsdóttir | Gunnur Hjálmsdóttir | Ingólfur Guðmundsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Berglind Andrésdóttir | Nafnleynd | Magnús Teitsson | Inga Hafdís Sigurjónsdóttir | Ágúst Pétursson | Michael Hermann William Hanssen | Hörður Arnar Stefánsson | Sigurður G Gunnarsson | Sveinn Hauksson | Gísli Pétur Hinriksson | Theodór K Löve | Hanna Margrét Geirsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Kristinn Hrafnsson | Gunnhildur Jónsdóttir | Harpa Arnardóttir | Gísli Haraldsson | Nafnleynd | Guðmundur Magnússon | Matthildur Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Kristján Þór Henrysson | Nafnleynd | Nafnleynd | Hildur Sigfúsdóttir | Kristrún Erna Erlingsdóttir | Jóhannes Ómar Sigurðsson | Kristján Árnason | Sigurður Gylfi Magnússon | Hans Othar Jóhannsson | Nanna Guðmundsdóttir | Tara Margrét Vilhjálmsdóttir | Tryggvi Aðalsteinsson | Ragnhildur Ragnarsdóttir | Gunnar Gaukur Guðmundsson | Ingi S Ingason | Daði Jóhannesson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Berglind Ester Guðjónsdóttir | Jörgen Leonhard Pind | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðmundur G Guðmundsson | Þorsteinn Jón Óskarsson | Sverrir Jónsson | Guðlaugur Valgeirsson | Arndís Björk Huldudóttir | Nafnleynd | Fríða Sigurveig Traustadóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Auður Ingvarsdóttir | Ríkharð Brynjólfsson | Nafnleynd | Bjarni Ingólfsson | Marta Magnúsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Eiríkur Barkarson | Rakel Haraldsdóttir | Svala Ragnarsdóttir | Ásmundur Bjarnason | Árný Leifsdóttir | Nafnleynd | Jóhann Ólafsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðrún Árnadóttir | Nafnleynd | Vilhjálmur Sigurðsson | Guðmundur Pétursson | Erlendur H Geirdal | Helgi H Sigurðsson | Hjalti Rúnar Jónsson | Jacek Bojar | Kristín Gunnarsdóttir | Nafnleynd | Arnþór Ágústsson | Sigurður Jóhann Hauksson | Torfi Kristinn Kristinsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Hlíf Steingrímsdóttir | Lárus Lúðvíksson | Nafnleynd | Óðinn Björn Jakobsson | Nafnleynd | Guðbjörn Sigurmundsson | Sesselja Bjarnadóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Ólafía Jónsdóttir | Sturla Bragason | Snorri Halldórsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Ingólfur Arnarson | Bjarki Steinn Benjamínsson | Svavar Freyr Ástvaldsson | Jóhannes Guðmundur Vilbergsson | Kristín Sif Gunnarsdóttir | Þórunn Stefanía Jónsdóttir | Arnar Már Guðjónsson | Ástrún Ósk Ástþórsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Elín Þórðardóttir | Egill Fjalar Jensson | Guja Dögg Hauksdóttir | Kristinn M Kristinsson | Nafnleynd | Magnús Ólafsson | Helgi Páll Jónsson | Hannes Jónsson | Nafnleynd | Magnús Samúel Gunnarsson | Ragnar Ómarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Eyþór Steinsson | Helena Hauksdóttir | Skarphéðinn Skarphéðinsson | Mikael Enrico Luppi | Kjartan Traustason | Sigríður Björk Þórisdóttir | Ingibjörg R Guðjónsdóttir | Brian Johannessen | Eiríkur Jónsson | Nafnleynd | Guðmundur Svafarsson | Nafnleynd | Edda Björk Viðarsdóttir | Nafnleynd | Ágústa Kristín Andersen | Hjördís Emma Morthens | Nafnleynd | Árni Kristjánsson | Sólveig Elín Þórhallsdóttir | Nafnleynd | Snorri Björn Gunnarsson | María Dalberg | Tómas Kristján Jónsson | Edda Valborg Sigurðardóttir | Árni Sigurðsson | Hörður Magnússon | Karl Vignir Dyrving | Anna Aðalheiður Smáradóttir | Eðvald Heimisson | Lilja Hrafnberg | Nafnleynd | Ester Gísladóttir | Nafnleynd | Ágúst Ingi Sævarsson | Bárður Vigfússon | Sigurjóna Haraldsdóttir | Aron Már Albertsson | Ásgeir Arnarson | Kolbrún Eva Ólafsdóttir | Helgi Hrafn Kormáksson | Kolbrún Magnea Kristjánsdóttir | Svanhildur Sigurðardóttir | Nafnleynd | Elsa Svandís Pétursdóttir | Bernhard Jóhannesson | Nafnleynd | Helgi Ásgeir Harðarson | Sigurður Jónsson | Björn Hjálmarsson | Óttar Már Kárason | Guðmundur Fannar Vigfússon | Daníel Þór Irvine | Þorgerður Kristjánsdóttir | Hafdís Ólafsdóttir | Bára Elísabet Dagsdóttir | Jón Oddur Jónsson | Heimir Ingi Guðmundsson | Hannes Stígsson | Eymundur Magnússon | Sigrún Valsdóttir | Nafnleynd | Sigurður Tómas Árnason | Davíð Örn Guðnason | Hafsteinn Jónsson | Sigríður M Sigurðardóttir | Ernst Martin Schluter | Nafnleynd | Aldís Sigurðardóttir | Nafnleynd | Pétur Orri Tryggvason | Guðmunda Kristín Pétursdóttir | Nafnleynd | Helga Árný Hreiðarsdóttir | Sigurbjörn Gíslason | Helgi Sigurjón Ólafsson | Lilja Guðmundsdóttir | Valborg E Baldvinsdóttir | Kristín Jóhanna Valsdóttir | Nafnleynd | Anna Steinunn Ólafsdóttir | Nafnleynd | Ragnheiður Alice Narfadóttir | Magnús Jónsson | Signý Ingadóttir | Nafnleynd | Arna María Kristjánsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Friðrik Már Jónsson | Ásdís Paulsdóttir | Arnfinnur Jóhann R Amazeen | Nafnleynd | Sveinn Ingi

112 I Áskorun til Alþingis Bjarnason | Edda Pétursdóttir | Ómar Þór Halldórsson | Hróðmar Sigurðsson | Elínrós Eiríksdóttir | Ragnheiður Möller | Ása Bernharðsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Jón Ingi Ragnarsson | Oddur Kristinn Dagbjartsson | Gerður Bolladóttir | Flóki Halldórsson | Björn Elvar Sigmarsson | Nafnleynd | Hansína Guðrún Skúladóttir | Kristný Pétursdóttir | Lovísa Kristín Guðnadóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Veigar Sigurður Jónsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Ragnheiður Svala Káradóttir | Aðalbjörg Egilsdóttir | Rebekka Björnsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Snorri Örn Snorrason | Nafnleynd | Ólöf Vignisdóttir | Sonja Þórey Þórsdóttir | Nafnleynd | Sóley Björt Guðmundsdóttir | Álfrún Pálmadóttir | Björk Þórðardóttir | Kristín Sigurgeirsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Jón Hansson | Unnur Birgisdóttir | Margrét Ólafsdóttir | Pálína Guðrún Kristjánsdóttir | Steinn Ágúst Steinsson | Una Kristín Einarsdóttir | Rannveig Þórarinsdóttir | Lára Laufey Emilsdóttir | Nafnleynd | Ásbjörn Þorsteinsson | Ævar H Sigdórsson | Ágúst Hilmisson | Eliza Jean Reid | Ágúst Ingi Friðriksson | Anton Ívar Róbertsson | Ægir Pétur Ellertsson | Ólafur Þorsteinn Kjartansson | Nafnleynd | Sigurður Óskar Leví Gíslason | Tryggvi Baldur Bjarnason | Nafnleynd | Einar Halldórsson | Sigrún Erlingsdóttir | Guðmundur Emil Pálsson | Hera Kristín Óðinsdóttir | Tryggvi Gíslason | Nafnleynd | Bárður Ingi Helgason | Gunnar Karlsson | Sigurður Þorkelsson | Nafnleynd | Árni Ingólfsson | Gunnar Þór Ásgeirsson | Nafnleynd | Selma Leifsdóttir | Ólöf Gerður Sigfúsdóttir | Guðrún Hafdís Eiríksdóttir | Nafnleynd | Hafdís Ósk Jónsdóttir | Ari Stígsson | Birna Guðrún Gunnarsdóttir | Bragi Finnbogason | Ársæll B Ellertsson | Nafnleynd | Stefán Guðlaugsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Rósa Björk Þorbjarnardóttir | Nafnleynd | Sverrir Gíslason | Nafnleynd | Eirún Sigurðardóttir | Inga I Svala Vilhjálmsdóttir | Sigrún Ágústa Harðardóttir | Nafnleynd | Margrét María Leifsdóttir | Kári Jóhannsson | Sigurður Guðmundsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Garðar Guðmundsson | Bjarni B Guðmundsson | Andri Bjartur Jakobsson | Ólafur Már Ólafsson | Jón Einarsson | Nafnleynd | Lára Dýrleif Baldursdóttir | Kristín Guðbjörg Guðnadóttir | Sveinn Ólafur Melsted | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Steinn Valur Magnússon | Ívar Þrastarson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Gunnar Þórisson | Nafnleynd | Gustav Pétursson | Gunnar Hannesson | Arnar Knútsson | Þröstur Albertsson | Nafnleynd | Guðrún H Jónsdóttir | Nafnleynd | Linda Rún Pétursdóttir | Guðný Halldórsdóttir | Þórarinn Viðar Hjaltason | Kristín Björg Björnsdóttir | Nafnleynd | Jón Bragi Sturluson | Ragnheiður E Sverrisdóttir | Ingólfur Hafsteinsson | Þórhalla Austmann Harðardóttir | Guðni Freyr Pétursson | Arndís Finnsson | Nafnleynd | Jóhannes Friðrik Hansen | Nafnleynd | Ágústa Ásgerður Arnardóttir | Lovísa Arnardóttir | Kristrún Anna Konráðsdóttir | Halla Björk Jósefsdóttir | Nafnleynd | Jenný Gunnarsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Baldvin Tryggvason | María Karlsdóttir | Ólafur Jóhannesson | Þorbjörg Karlsdóttir | Nafnleynd | María Björk Guðmundsdóttir | Ingibjörg Jónsdóttir | Albert Snorrason | Haukur Hauksson | Þuríður Halldóra Aradóttir | Katrín María Ágústsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Stefán Helgi Grétarsson | Fjóla Björk Karlsdóttir | Kristinn Ólafsson | Ásgerður Einarsdóttir | Ingrún Ingólfsdóttir | Davor Davíð Purusic | Nafnleynd | Sigurður Jónsson | Erik Ashley Newman | Nafnleynd | Þráinn Árni Baldvinsson | Erlingur Sigurður Davíðsson | Atli Þórisson | Rut Róberts Zaghloul | Nafnleynd | Sveinn Hermann Þorbjörnsson | Hrafnhildur B Gunnarsdóttir | Hildur Heimisdóttir | Friðjón Víðisson | Jónas Tryggvi Jóhannsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Bragi Sigurður Guðmundsson | Nafnleynd | Kolbeinn Guðmundsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Hjalti Sigurðsson | Þórarinn A Guðjónsson | Gerður Matthíasdóttir | Guðrún Ísberg | Sigrún Sigurjónsdóttir | Nafnleynd | Dagný Kolbeinsdóttir | Einar Egill Halldórsson | Særún Þorláksdóttir | Nafnleynd | Þorsteinn Geir Jónsson | Guðrún Kristjánsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Hildur Nikolína Guðnadóttir | Nafnleynd | Sigþór Guðjónsson | Gunnar Þórólfsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Elín Káradóttir | Aðalbjörg Bragadóttir | Erla Ósk Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðrún Rós Jónsdóttir | Eiríkur Marteinn Tómasson | Björn Einarsson | Margrét Þórðardóttir | Nafnleynd | Gunnar Jónsson | Nafnleynd | Una Guðlaugsdóttir | Alex Páll Ólafsson | Nafnleynd | Ása Kristín Árnadóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Jón Sigurpálsson | Óðinn Guðmannsson | Nafnleynd | Björg Snjólfsdóttir | Hildur Björgvinsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Jónína M Sigtryggsdóttir | Nafnleynd | Þröstur Leó Kristjánsson | Anton Már Ólafsson | Haukur Sveinsson | Linda Sjöfn Þórisdóttir | Haukur Már Stefánsson | Erlendur Svavarsson | Nafnleynd | Kári Pálsson | Nafnleynd | Berglind Sveinbjörnsdóttir | Guðrún Jóhannesdóttir | Gríma Þórðardóttir | Nafnleynd | Ólafur Grétar Ragnarsson | Erla Elíasdóttir | Jóhanna Garðarsdóttir | Nafnleynd | Skúli Friðfinnsson | Jón Emil Sigurgeirsson | Geir Guðjónsson | Nafnleynd | Haukur Harðarson | Oddlaug S. Argillet Árnadóttir | Marteinn Steinar Jónsson | Nafnleynd | Hrefna Karítas Sigurjónsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðmundur Karl Magnússon | Nafnleynd | Nafnleynd | Jón Gunnar Björgvinsson | Runólfur Ólafsson | Rafn Kjartansson | Nafnleynd | Brynja Björk Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Steinunn Gretarsdóttir | Helga Einarsdóttir | Eyrún Guðnadóttir | Ólafur Jakob Lúðvíksson | Björn Leó Brynjarsson | Kristinn Geir Guðnason | Nafnleynd | Indriði Skarphéðinsson | Nafnleynd | Viðar Oddsson | Margrét Karlsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Gunnsteinn Ægir Haraldsson | Ólafur Unason | Þorgerður Elín Brynjólfsdóttir | Sólveig Guðmundsdóttir | Már Grétar Arnarson | Nafnleynd | Ingibjörg Emilsdóttir | Steinþór Sigurðsson | Nafnleynd | Þorvaldur Kristjánsson | Rafn Óskar Aðalsteinsson | Rafnhildur Björk Eiríksdóttir | Kolbrún Halldórsdóttir | Nafnleynd | Eðvald Sævarsson | Jónína Marteinsdóttir | Reynir Ólafsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Eva Mjöll Sigmundsdóttir | Einar Jónsson | Guðlaug Erla Vilhjálmsdóttir | Kolbrún Jónsdóttir | Nafnleynd | Hörður Gunnar Ingólfsson | Ágúst Örn Ingvarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Helgi Guðbjartsson | Harpa Hafliðadóttir | Karen Pálsdóttir | Guðrún Auðunsdóttir | Tryggvi Hallgrímsson | Elfa Heiðrún Matthíasdóttir | Hildur Ýr Jónsdóttir | Nafnleynd | Þórir E Magnússon | Steingerður Hreinsdóttir | Sæmundur Pálsson | Bryndís Eva Jónsdóttir | Ester Ósk Árnadóttir | Hjalti Þór Ragnarsson | Nafnleynd | Ragnar Már Gunnarsson | Sigurlín Hrund Kjartansdóttir | Árni Rúnar Hlöðversson | Hulda Gústafsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Axel Tamzok | Nafnleynd | Maren Ásta Sæmundsdóttir | Hrafn Harðarson | Ólafur Benedikt Þórðarson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Axel Paul Gunnarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Jón Arnarson | Guðjón Ingi Eiríksson | Hafþór Svanberg Karlsson | Ragnar Frímann Ragnarsson | Guðbjörg Guðmannsdóttir | Jónína Björg Grétarsdóttir | Nafnleynd | Ingibjörg Bjarney Baldursdóttir | Kristinn Þór Jóhannesson | Karen Vilhjálmsdóttir | Eðvarð Rafn Björnsson | Eygló Jónsdóttir | Kristján Frímann Kristjánsson | Nafnleynd | Sonja B. Guttesen Ágústsdóttir | Nafnleynd | Bergþór Gunnarsson | Ingvar Jóhann Kristjánsson | Þórunn Freyja Gústafsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigurður Tryggvi Tryggvason | Lárus Arnar Sölvason | Margrét Alda Sigurvinsdóttir | Sölvi Steinberg Pálsson | Skúli Sæland | Valdís Ösp Ívarsdóttir | Brynjar Kári Konráðsson | Nafnleynd | Baldur Helgi Möller | Freyr Sigurðsson | Valgerður Guðbjörg Þórðardóttir | Unnur Pétursdóttir | Nafnleynd | Anna Margrét Þorfinnsdóttir | Ísleifur Bergsteinsson | Ingimundur Jónsson | Ragnheiður Linda Skúladóttir | Ingimundur Pálsson | Nafnleynd | Dagur Hilmarsson | Hannes Arnar Viðarsson | Sigurlaug Guðmundsdóttir | Ragnheiður A Þorsteinsdóttir | Nafnleynd | Matthías Sæmundsson | Elspa S. Salberg Olsen | Bryndís Þorsteinsdóttir | Guðrún Jóhanna Jónsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigurjón Böðvar Þórarinsson | Gunnar Jónsson | Júlíus Heiðar | Nafnleynd | Lilja Guðrún Sigurðardóttir | Nafnleynd | Sturla Magnússon | Þorsteinn H Þorsteinsson | Stefán Vilhelmsson | Elma Bjarney Guðmundsdóttir | Jóhann Gunnar Einarsson | Guðríður Óskarsdóttir | Grímur Atlason | Steinunn Björk Sigurðardóttir | Sveinbjörg Ólafsdóttir | Richard Helgi Richardsson | Jóhanna Ágústsdóttir | Guðný Svava Guðmundudóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigurður Árnason | Nafnleynd | Helga Sif Helgadóttir | Katrín Sjöfn Hauksdóttir | Eyjólfur Hannesson | Ragnar Ríkharðsson | Ásgeir Hjálmarsson | Þorsteinn Áskelsson | Hildur Oddsdóttir | Nafnleynd | Arnar Laufdal Ólafsson | Nafnleynd | Þorsteinn Snorrason | Sólrún Tryggvadóttir | Garðar Rafn Eyjólfsson | Gísli Einarsson | Nafnleynd | Sigurður Rúnar Magnússon | Ragnhildur Albertsdóttir | Sigrún Erla Jónsdóttir | Nafnleynd | Margrét Arnbergsdóttir | Aðalsteinn Einarsson | Nafnleynd | Ingibjörg María Símonardóttir | Magnús Ágúst Magnússon | Halla Helgadóttir | Gunnar Valtýsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Reynir Gannt Joensen | Grétar Páll Jónsson | Helgi Viðar Hilmarsson | Ragnar Sverrisson | Heimir Geirsson | Esther Ösp Valdimarsdóttir | Guðjón Ólafur Eiríksson | Ólöf Helga Þór | Sigríður Axelsdóttir | Nafnleynd | Elín Höskuldsdóttir | Bryndís Richter | Nafnleynd | Nafnleynd | Hannes Jónas Jónsson | Nafnleynd | Bjarki Þór Jónsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Óðinn Guðmundsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Ástþór Óli Halldórsson | Nafnleynd | Særún Harðardóttir | Sigbjörn Guðjónsson | Valgarð Ármannsson | Magnús Birgisson | Sigurður Vilhjálmsson | Jóna Ólafsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Valborg Þorleifsdóttir | Freyr

Áskorun til Alþingis I 113 Arnaldsson | Nafnleynd | Björn Daníel Svavarsson | Nafnleynd | Ívar Ragnarsson | Svava Hildur Bjarnadóttir | Nafnleynd | Björn Hermannsson | Sjöfn Marta Hjörvar | Nafnleynd | Grétar Sigurbjörnsson | Sigríður Ólafía Guðmundsdóttir | Bjarki Már Sigvaldason | Hafliði Kristjánsson | Sigurður Freyr Egilsson | Nafnleynd | Þórhallur Árnason | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Birgir Sigurðsson | Nafnleynd | Kristbjörg Guðmundsdóttir | Loftur Hlöðver Jónsson | Ragnhildur G Hjartardóttir | Kristín Guðjónsdóttir | Ragnhildur Pála Ófeigsdóttir | Ólafur Ragnar Helgason | Anna Gyða Bergsdóttir | Ölvir Freyr Guðmundsson | Garðar Svansson | Nafnleynd | Snorri Helgason | Friðrik Páll Jónsson | Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir | Marteinn Marteinsson | Nafnleynd | Guðmundur Ingólfsson | Margrét Kristjana Sverrisdóttir | Sigurleifur Ágústsson | Arnar Logi Elfarsson | Pétur Óli Jónsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðsteinn Bjarnason | Einar Gunnarsson | Nafnleynd | Hjálmar Þór Jensen | Nafnleynd | Katrín Halldórsdóttir | Steinunn Eiríksdóttir | Bjarni Grétar Ingólfsson | Ása Guðrún Bergmann Jónsdóttir | Anna Ragnhildur Halldórsdóttir | Hulda Kristín Guðmundsdóttir | Guðbjörg Leifsdóttir | Viktor Orri Árnason | Hulda Jónsdóttir | Margrét Valdimarsdóttir | Jónas Guðmundsson | Pétur Guðmundsson | Ólafur Heiðar Jónsson | Nafnleynd | Kolbrún Gunnarsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Arnar Ægisson | Gunnar Ari Guðmundsson | Nafnleynd | Guðmundur Kristinn Guðlaugsson | Nafnleynd | Guðrún Guðmundsdóttir | Hrönn Magnúsdóttir | Ágústa Kristófersdóttir | Nafnleynd | Ásthildur Ósk Ragnarsdóttir | Stefán Veigar Stefánsson | Kristín Björg Pétursdóttir | Engilbert Sigurðsson | Jón Gauti Skarphéðinsson | Nafnleynd | Hafdís Sævarsdóttir | Heimir Morthens | Ragnheiður K Hjálmarsdóttir | Nafnleynd | Sigfús Snæfells Magnússon | Nafnleynd | Guðmundur Ólafur Sigurðsson | Guðbjörg Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Ásdís Jónsdóttir | Nafnleynd | Dagný Fjóla Jóhannsdóttir | Gísli Jóhann Sigurðsson | Nafnleynd | Lára Björk Magnúsdóttir | Nafnleynd | Einar Sigurjón Bjarnason | Nafnleynd | Viðar Helgason | Guðrún Tryggvadóttir | Anita Gunnlaugsdóttir | Guðmunda Norðfjörð Pétursdóttir | Nafnleynd | Kristján Sigurður Pétursson | Jón Þór Jónsson | Sigurður Vilberg Svavarsson | Nafnleynd | Sigríður Ásgeirsdóttir | Ragnheiður E Samúelsdóttir | Nafnleynd | Ómar Brynjólfsson | Andri Þór Lefever | Nafnleynd | Rafal Krzysztof Ziolkowski | Nafnleynd | Tómas Ingi Adolfsson | Sigurður J Pálmason | Guðný Svava Gísladóttir | Kristbjörg Anna Þórarinsdóttir | Ragnheiður Lúðvíksdóttir | Nafnleynd | Guðlaug Kristjánsdóttir | Steinunn María Sveinsdóttir | Sverrir Ingi Hallgrímsson | Aðalheiður Rut Davíðsdóttir | Ísak Már Jóhannesson | Elfa Björk Sigurjónsdóttir | Svanbjörg H Haraldsdóttir | Arna Stefanía Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigríður Mogensen | Nafnleynd | Elva Rut Antonsdóttir | Ana Isorena Atlason | Lilja Dögg Þorbjörnsdóttir | Nafnleynd | Sigurður Thorlacius | Katrín Harðardóttir | Anna Sigríður Ólafsdóttir | Stefán Fjalar Larsen | Pétur Böðvarsson | Baldur Brynjarsson | Andrés Gunnlaugsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Daníel Björnsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Edda Ósk Gísladóttir | Hólmfríður Jóhannesdóttir | Hákon Sæberg Björnsson | Emilía Sighvatsdóttir | Sigurveig Sigurðardóttir | Halldór V Traustason | Hlynur Ásgeirsson | Nafnleynd | Bjarki Björnsson | Sigurður Árni Jónsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Björn Halldór Helgason | Nafnleynd | Nafnleynd | Kristín Eva Sigurðardóttir | Nafnleynd | Kjartan Fannar Grétarsson | Nafnleynd | Þorbjörg Karlsdóttir | Ingibjörg Bjarklund Jónsdóttir | Nafnleynd | Sigurður Arnór Sigurðsson | Ásdís Munda Ástþórsdóttir | Andrea Katrín Guðmundsdóttir | Hörður Ingi Björnsson | Guðjón Egill Guðjónsson | Nafnleynd | Ásta I Ástmundsdóttir | Nafnleynd | Arnar Úlfarsson | Nafnleynd | Helga Olena Eiríksdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Egill Aðalsteinsson | Nafnleynd | Þengill Björnsson | Pétur Einar Pétursson | Sigurveig Ingimundardóttir | Margrét B Gunnarsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Bergljót Þórðardóttir | Sara Óskarsdóttir | Hörður Gunnarsson | Nafnleynd | Leifur Heiðar Leifsson | Snorri Páll Davíðsson | Nafnleynd | Nafnleynd | María Jónsdóttir | Daði Ingólfsson | Lóa Guðrún Gísladóttir | Dagmey Ellen E Arnarsdóttir | Nafnleynd | Kristín Ómarsdóttir | Anna Bjarnadóttir | Nafnleynd | Kristján Garðarsson | Eva Hrönn Rúnarsdóttir | Sigríður Ágústa Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Ólafur Örn E Torfason | Gunnlaugur Sigurðsson | Linda Björk Pétursdóttir | Nafnleynd | Ólafur Rósinkrans Guðnason | Þórunn Káradóttir | Ingibjörg Þóra Gestsdóttir | Nafnleynd | Egill Örn Hermannsson | Grímur Helguson | Nafnleynd | Guðrún Ása Ásgrímsdóttir | Magnús Franklín Þórunnarson | Bogi Indriðason | Solveig Sigurðardóttir | Heiðar Snær Engilbertsson | Signý Einarsdóttir | Karl Á Rögnvaldsson | Oddur Sigurðsson | Nafnleynd | Linda Óladóttir | Atli Ingvarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Anna Hauksdóttir | Helga Magnúsdóttir | Nafnleynd | Hörður Þórleifsson | Pétur Örn Jónsson | Nafnleynd | Ragnar Hauksson | Helgi Sigurðsson | Hildur Björg Hannesdóttir | Börkur Heiðar Sigurðsson | Laufey Auður Kristjánsdóttir | Hans Herbertsson | Nafnleynd | Benedikt Bjarnason | Nafnleynd | Matthías Karl Karlsson | Ingvar Ágúst Þórisson | Aðalbjörg Hlín Brynjólfsdóttir | Þórir Hermann Óskarsson | Rut Tómasdóttir | Nafnleynd | Bjarni Rafn Gunnarsson | Sigmundur Hávarðsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Jón Ragnar Ástþórsson | Guðlaug Hrönn Kristjánsdóttir | Guðbjartur Stefánsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Gígja Kristín Kristbjörnsdóttir | Rebekka Rún Helgadóttir | Nafnleynd | Drífa Sigurðardóttir | Katrín Ingadóttir | Nafnleynd | Guðrún Fjóla Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Guðríður H Benediktsdóttir | Arnór Brynjar Þorsteinsson | Ólína Þórey Guðjónsdóttir | Svanfríður Sigurðardóttir | Drífa Hrönn Kristjánsdóttir | Íris Dögg Vignisdóttir | Birgir Baldursson | Anna Margrét Björnsson | Bragi Reynisson | Nafnleynd | Stefán Ingimar Þórhallsson | Þórunn Arnardóttir | Ástrós Friðbjarnardóttir | Jón Björnsson | Gunnar Valur Sigurðsson | Gíslína Garðarsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Kristín Guðmundsdóttir | Anna Lind G Pétursdóttir | Guðmundur Guðmundsson | Nafnleynd | Linda Björg Perludóttir | Þóranna Hrönn Þórsdóttir | Nafnleynd | Óskar Ásbjörn Óskarsson | Þórarinn R Ásgeirsson | Nafnleynd | Ingunn Anna Ragnarsdóttir | Nafnleynd | Guðrún Lilja Anbari Önnudóttir | Smári Lárusson | Nafnleynd | Kolbrún Jónsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Arnar Reyr Steinsson | Nafnleynd | Sólrún Jóhannesdóttir | Pála Pálsdóttir | Oddný Vilhjálmsdóttir | Valtýr Rúnar Gunnlaugsson | Nafnleynd | Hannes Jónsson | Nafnleynd | Telma Lind Stefánsdóttir | Björk Þórðardóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Hörður Bjarnason | Nafnleynd | Kristrún Sigurgeirsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðmundur Örn Ingvason | Sváfnir Sigurðarson | Daði Hrannarsson | Hrund Ölmudóttir | Ómar Egilsson | Gylfi Sigurðsson | Svanur Már Snorrason | Nafnleynd | Helgi Már Þorsteinsson | Snorri Björn Arnarson | Jóna Kolbrún Sigurjónsdóttir | Kristinn Wium Tómasson | Nafnleynd | Skúli Norðdahl | Rósa María Hjörvar | Finnbogi R Alfreðsson | Ragnar Tryggvi Snorrason | Kristján Karl Reimarsson | Eyjólfur Guðmundsson | Nafnleynd | Muhammad Ahmad | Valgerður Guðmundsdóttir | Oddný Björg Rafnsdóttir | Magnús Sverrir Ingibergsson | Nafnleynd | Karl Lilliendahl Viggósson | Nafnleynd | Örn Jóhannsson | Sigurrós Eiðsdóttir | Jón Edward Wellings | Vera Ósk Valgarðsdóttir | Sigþór Óskarsson | Ásta Dúna Jakobsdóttir | Ingunn S Sigurpálsdóttir | Nafnleynd | Helgi Pétur Gunnarsson | Anna Ragnarsdóttir | Ólafur Jón Eyjólfsson | Jóhanna Jóhannsdóttir | Nafnleynd | Björk Vilhelmsdóttir | Edda Bolladóttir | Heiða Hafdísardóttir | Nafnleynd | Þorlákur Karlsson | Páll Andrés Alfreðsson | Hulda Björg Jónsdóttir | Guðsteinn Einarsson | Bjarni Magnússon | Örn Byström Jóhannsson | Björn Kristján Hafberg | Sverrir Rafn Ágústsson | Nafnleynd | Gunnar Bergsveinsson | Valgerður Sigurðardóttir | Nafnleynd | Símon Páll Aðalsteinsson | Ingibjörg Helgadóttir | Helga Jóhanna Vilbergsdóttir | Nafnleynd | Guðrún Halldóra Sveinsdóttir | Viðar Ari Jónsson | Nafnleynd | Valgarður Sigurðsson | Þór Þorsteinsson | Nafnleynd | Ana Carolina De Campos Braz | Einar Guðberg Jónsson | Nafnleynd | Jóhanna Borghildur Magnúsdóttir | Eva Þrastardóttir | Kristján Helgason | Sigurgeir Kári Ársælsson | Nafnleynd | Erlingur Sveinn Erlingsson | Dýrfinna Torfadóttir | Björk Björnsdóttir | Árni Magnús Magnusson | Sigurjón Ólafsson | Sigurjón Harðarson | Þóra Árnadóttir | Jón E Bernódusson | Sigríður Ása Richardsdóttir | Anela Bakraqi | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigrún Jónsdóttir | Nafnleynd | Sigrún Þórisdóttir | Gauti Kjartan Gíslason | Ragnar Már Einarsson | Nafnleynd | Margrét Fídes Hauksdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Auður Agla Óladóttir | Helga Guðrún Lárusdóttir | Nafnleynd | Helga Tómasdóttir | Ólafur Páll Eðvarðsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigríður S Rögnvaldsdóttir | Þorvaldur Bollason | Nafnleynd | Jón Kristinsson | Arna Kristín Guðmundsdóttir | Valur Júlíusson | Atli Þór Elísson | Nafnleynd | Arnheiður Eiríksdóttir | Nafnleynd | Sturla Már Helgason | Nafnleynd | Elfa María Geirsdóttir | Nafnleynd | Kristján Leifsson | Nafnleynd | Erla Jónsdóttir | Óskar Pétur Jensen | Indriði Einarsson | Sveinn S Erlendsson | Friðlaugur Jónsson | Nafnleynd | Rebekka Níelsdóttir | Guðni Guðbergsson | Sigríður Svava Sandholt | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Katrín Bára Elvarsdóttir | Kristinn Þorsteinsson | Bjarni Gunnarsson | Nafnleynd | Hákon Jóhann Hákonarson | Nafnleynd | Birgitta Baldursdóttir | Magnús Siguroddsson | Eyjólfur Örn Auðunsson | Sólrún Þórðardóttir | Sif Traustadóttir | Nafnleynd | Kolbrún Birna Hallgrímsdóttir | Bergur

114 I Áskorun til Alþingis Þórisson | Nafnleynd | Guðrún Freysteinsdóttir | Stefán Björnsson | Berglind Ösp Eyjólfsdóttir | Valgarður Guðmundsson | Kristín Guðmundsdóttir | Heimir Þór Sverrisson | Nafnleynd | Nafnleynd | Steinn Kjartansson | Halldór Örn Guðmundsson | Nafnleynd | Hildur Guðmundsdóttir | Stefanía Kjartansdóttir | Þorsteinn Bergmann Einarsson | Örn Valdimarsson | Auður Ýr Sigurþórsdóttir | Guðbjörg Bjarnadóttir | Viktoría Hrund Kjartansdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Bergþór Bjarnason | Halldór Dagur Benediktsson | Nafnleynd | Jenný María Bogadóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Brahim Boutarhroucht | Ólöf Guðmundsdóttir | Nebojsa Zastavnikovic | Nafnleynd | Hannes Friðriksson | Nafnleynd | Ráðhildur Sigrún Ingadóttir | Áslaug Skeggjadóttir | Valgerður G Eyjólfsdóttir | Grettir Örn Ásmundsson | Nafnleynd | Björn Júlíus Hannesson | Nafnleynd | Jens Sigurðsson | Sigrún S Þór Björnsdóttir | Rúnar Jóhann Guðmundsson | Nafnleynd | Dagur Eggertsson | Elín Elísabet Jóhannsdóttir | Jóhann Már Valdimarsson | Tinni Kári Jóhannesson | Þorgrímur Darri Jónsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Konný Kolbrún Kristjánsdóttir | Sveinn Hannesson | Garðar Þröstur Einarsson | Ólafur Ólafsson | Jóhanna Vernharðsdóttir | Þórarinn Ólafsson | Þóra Elísabet Magnúsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Ísold Jakobsdóttir | Ari Hafsteinn Richardsson | Nafnleynd | Hulda Hólmkelsdóttir | Lanilyn Galo Secuya | Elín Bergs | Nafnleynd | Eiríkur Helgason | Rebekka Jónsdóttir | Inga Dóra Hauksdóttir | Karen Ingimundardóttir | Nadía Ýr Emilsdóttir | Sigurður Grétar Ágústsson | Þórður Áskell Magnússon | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Erla Ösp Ísaksdóttir | Sigríður Ósk Kristjánsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Berglind Fríða Steindórsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Kristín Hrönn Gunnarsdóttir | Ásthildur Margrét Gísladóttir | Lilja Dögg Jónsdóttir Eldon | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigurður Kristinsson | Hrönn Ásgeirsdóttir | Jón Valgeir Björnsson | Hinrik Jósafat Atlason | Nafnleynd | Magnús L Sigurðsson | Nafnleynd | Sigríður G Benediktsdóttir | Nafnleynd | Valgerður Júlíusdóttir | Nafnleynd | Guðný Björg Helgadóttir | Nafnleynd | Árni Haukdal Kristjánsson | Nafnleynd | Stefanía G Sigurðardóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Karítas Þrastardóttir | Gyða Guðjónsdóttir | Orri Parviainen | Ólafur Pétursson | Nafnleynd | Jóhann Haukur Sigurðsson | Nafnleynd | Bergur Ingi Pétursson | Ármann Halldórsson | Jón Árnason | Karl Tryggvason | Sigurður Már Ólafsson | Max Peter William Dager | Hilmar Sigurpálsson | Nafnleynd | Hörn Harðardóttir | Margrét Rós Jósefsdóttir | Hrafnhildur Fönn Ingjaldsdóttir | Nafnleynd | Kristín Vala Ragnarsdóttir | Hjördís Magnúsdóttir | Kolbrún Sigurðardóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Ragnar Harald Reynisson | Jóhann Sævar Jónsson | Jakob Helgason | Nafnleynd | Steinunn Ylfa Harðardóttir | Heiðar Sumarliðason | Sigríður Ólafsdóttir | Þorgeir Sigurðsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Ellert Róbertsson | Nafnleynd | Sveinbjörn Ægir Ágústsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðmundur Finnur Guðmundsson | Elva Hjálmarsdóttir | Nafnleynd | Arnór Kristmundsson | Auður Aðalsteinsdóttir | Nafnleynd | Bassi Ólafsson | Ísak Einarsson | Nafnleynd | Sigfinnur Valur Viggósson | Nafnleynd | Guðrún Auðunsdóttir | Guðmundur Gísli Viktorsson | Irma Jóhanna Erlingsdóttir | Kolbrún Petra Sævarsdóttir | Finnur Hrafn Jónsson | Nafnleynd | Hallur Örn Jónsson | Sigrún G Baldvinsdóttir | Nafnleynd | Haraldur Ingvarsson | Karen Lind Gunnarsdóttir | Árni Viðar Björgvinsson | Rakel Ósk Sigurðardóttir | Ingi Þór Jónsson | Guðlaug Jónsdóttir | Sveinbjörn Bjarki Jónsson | Gunnar Stefánsson | Nafnleynd | Alexander Þórsson | Sigurþór Sigurðsson | Eyrún Fríða Árnadóttir | Hreinn Sesar Hreinsson | Friðrik Gunnar Kristjánsson | Nafnleynd | Jón Ragnarsson | Loftur Hafliðason | Óskar H Ólafsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Aðalsteinn Svan Hjelm | Valgerður Guðlaugsdóttir | Alexandra Öfjörð Agnarsdóttir | Pálína Magnúsdóttir | Erla Bára Gunnarsdóttir | Önundur Reinhardtsson | Kristín Stefánsdóttir | Ingibjörg Jónsdóttir | Matthías Berg Stefánsson | Gyða Margrét Pétursdóttir | Nafnleynd | Kristín Jónsdóttir | Kolfinna Lína Kristínardóttir | Ólöf Fjóla Haraldsdóttir | Ástrós Elísdóttir | Nafnleynd | Anna Kristín Sigurðardóttir | Arnold Björnsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Birgir Már Friðriksson | Magnea Einarsdóttir | Svavar Kári Svavarsson | Sveinn Fjeldsted | Dýrleif Ýr Örlygsdóttir | Ólafur Sigurjónsson | Hjördís Sævarsdóttir | Nafnleynd | Birna Berg Bernódusdóttir | Hjörtur Smári V. Garðarsson | Hrönn Hreiðarsdóttir | Agnes Sigurðardóttir | Nafnleynd | Arnheiður Harðardóttir | Melkorka María Guðmundsdóttir | Óli Björgvin Jónsson | Nanna Rún Ásgeirsdóttir | Nafnleynd | Samúel Jónsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Helga Guðmundsdóttir | Edda H. Austmann Harðardóttir | Ingvar Gunnar Guðnason | Nafnleynd | Þorgeir Helgason | Linda Linnet Hilmarsdóttir | Nafnleynd | Katrín Halldórsdóttir | Stefán Sigurðsson | Eyjólfur Kristjánsson | Valur Heiðar Sævarsson | Gestur Halldórsson | Garðar Þröstur Einarsson | Magnús Kristmundur Birgisson | Hafdís Jónsdóttir | Ásthildur Jóhannsdóttir | Yngvi Birgir Bergþórsson | Vilborg Gunnarsdóttir | Nafnleynd | Helga Gunndís Þórhallsdóttir | Heimir Þór Guðjónsson | Sigurvin Reynisson | Aron Már Valgerðarson | Guðrún Marta Ársælsdóttir | Magnús Gíslason | Óðinn Breki Bergsteinsson | Kolbrún Björk Hafliðadóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Óskar Sverrisson | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigurbjörg Sigurðardóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Kolbrún Þóra Sverrisdóttir | Helga Þórey Ingadóttir | Björg Viggósdóttir | Eiríkur Viljar H Kúld | Nafnleynd | Birgir Freyr Lúðvígsson | Rakel Guðmundsdóttir | Andrea Númadóttir | Kristján Vigfússon | Guðný Ruth Þorfinnsdóttir | Þorvarður Hermann Jónsson | Nafnleynd | Gylfi Ingvarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigfús Magnússon | Harpa Þórðardóttir | Kristinn Nikulás Einarsson | Óskar Árnason | Ragnhildur Sumarliðadóttir | Snorri Jökull Egilsson | Sigríður F Þórhallsdóttir | Nafnleynd | Vilhjálmur Þór Vilhjálmsson | Linda Sólrún Jóhannsdóttir | Ásdís Stross Þorsteinsdóttir | Nafnleynd | Aðalbjörg Rós Óskarsdóttir | Ágústa Þóra Jónsdóttir | Nafnleynd | Guðrún Pétursdóttir | Ragna Hjaltadóttir | Ástþór Ragnarsson | Auður Karitas Ásgeirsdóttir | Nafnleynd | Björn Ágúst Sigurjónsson | Ingigerður Hjaltadóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Jakob Axel Axelsson | Hermann Jóhannesson | Tryggvi Gunnarsson | Nafnleynd | Þórður Róbert Guðmundsson | Gísli Tryggvason | Magnús Gísli Ingibergsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Ásta Þorsteinsdóttir | Nafnleynd | Sigurður Snorri Kolbeinsson | Anna Lilja Ægisdóttir | Ingólfur Kristmundsson | Nafnleynd | Birgir Þór Sigurbjörnsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Már Viðar Másson | Arnar Tómas Valgeirsson | Jóhann Elí Guðjónsson | Jóhann Sigurðsson | Ásgeir Héðinn Guðmundsson | Þórdís Sigurðardóttir | Ólöf Lína Steingrímsdóttir | Margrét Sæunn Frímannsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Lilja Albertsdóttir | Garðar Tyrfingsson | Hinrik Jóhannsson | Ólafur Albertsson | Thomas Andrew Edwards | Nafnleynd | Nafnleynd | Arnbjörg Sigurðardóttir | Sigrún Sayeh Valadbeygi | Svava Steingrímsdóttir | Heiðar Atli Styrkársson | Karl Ingi Eyjólfsson | Eyþór Víðisson | Nafnleynd | Jakob Jónsson | Aldís Jónína Höskuldsdóttir | Ásgeir Skúlason | Sandra Björg Helgadóttir | Nafnleynd | Sylvía Ósk Hermannsdóttir | Magðalena S Kristinsdóttir | Ólafur Indriðason | Unnur Sædís Jónsdóttir | Bergur Guðjóns Jónasson | Hjörtur Emilsson | Arthur Kristján Staub | Hinrik Heiðar Gunnarsson | Magnús Árnason | Símon Gísli Ólafsson | Haukur Möller | Hermann Jóhannesson | Ólafur Unnar Ólafsson | Nafnleynd | Helgi Ingólfur Guðmundsson | Nafnleynd | Gísli Felix Ragnarsson | Sigurður Þór Helgason | Nafnleynd | Ingibjörg Bjarnardóttir | Áslaug Hersteinsdóttir | Haraldur Helgi Hólmfríðarson | Ingibjörg Eir Einarsdóttir | Nafnleynd | Axel Guðmundsson | Axel Guðmundsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Gunnar Már Eðvarðsson | Anna Karen Vilhjálmsdóttir | Nafnleynd | Svava Björg Mörk | Emelía Petrea Sigurðardóttir | Ingi Björn Ingason | Helga Halldórsdóttir | Sandra Hrönn Hafþórsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigríður Tryggvadóttir | Steinar Ólafsson | Guðmundur Ólafsson | Óðinn Helgason | Ingibjörg Þorsteinsdóttir | Nafnleynd | Elías Ólafsson | Júlíus Jónsson | Urður Arna Ómarsdóttir | Guðrún Pétursdóttir | Sigrún Björg Þorgeirsdóttir | Helga María Pálsdóttir | Nafnleynd | Aðalheiður Eggertsdóttir | Bjarki Þór Þorkelsson | Inga Sólborg Ingibjargardóttir | Nafnleynd | Hafþór Jónsson | Finnbogi Þorsteinn Ólafsson | Nafnleynd | Ólafur Jónasson | Halldór Leifsson | Nafnleynd | Guðlaug Snæfells Kjartansdóttir | Fjóla Kristjánsdóttir | Smári Garðarsson | Kristín Björk Jóhannsdóttir | Kolfinna María Níelsdóttir | Hallveig Andrésdóttir | Stefanía Ásgeirsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigríður Dagný Guðjónsdóttir | Ingibjörg Hinriksdóttir | Páll Heiðar Hjartarson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Hreiðar Sigmarsson | Hlynur Hallgrímsson | Ingibjörg Ýr Skarphéðinsdóttir | Einar Jóhannesson | Nafnleynd | Logi Pálsson | Stefán Stefánsson | Ómar Smári Kristinsson | Nafnleynd | Sigurður Árni Gunnarsson | Nafnleynd | Níels Óskar Jónsson | Elías Hákonarson | Ástrós Arnarsdóttir | Davíð Jens Guðlaugsson | Nafnleynd | Tinna Pétursdóttir | Daníel Starrason | Móheiður Hlíf Geirlaugsdóttir | Nafnleynd | Egill Helgason | Ívar Erik Yeoman | Haukur Kristinsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Victoria Eyrún Ottósdóttir | Marta María Sveinsdóttir | Edda Alice Kristjánsdóttir | Helgi Rúnar Gunnarsson | Ómar Sigurðsson | Nafnleynd | Erla María Kristinsdóttir | William Óðinn Lefever | Sigurður Sigurbjörnsson | Guðbjörg Marinósdóttir | Jón Jóhannes Jónsson | Vignir Sveinsson | Ingibjörg Eyþórsdóttir | Nafnleynd | Bára Baldursdóttir

Áskorun til Alþingis I 115 | Reynir Jónsson | Nafnleynd | Magnús Björgvin Guðmundsson | Helga Júlíusdóttir | Eggert Ólafsson | Erna Björk Einarsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Friðþór Sófus Sigurmundsson | Arnaldur Gylfason | Þórður Jóhannsson | Nafnleynd | Björn Vignir Björnsson | Sigríður Guðmundsdóttir | Ragnheiður R Magnúsdóttir | Nafnleynd | Sigurður Fannar Ólafsson | Nafnleynd | Sigurður Ágústsson | Nafnleynd | Brynjólfur Þór Gylfason | Bergsteinn Guðmundsson | Snæbjörn Björnsson Birnir | Helga Gottfreðsdóttir | Helgi Hrafn Ólafsson | Magnús Jóhannesson | Kristín Steinþórsdóttir | Anna Pála Pálsdóttir | Nafnleynd | Ásgeir Ingi Ásgeirsson | Ragnar Breiðfjörð | Nafnleynd | Þórdís Inga Þórarinsdóttir | Erla Scheving Thorsteinsson | Katrín Bjarney Guðjónsdóttir | Nafnleynd | Árni Kjartansson | Halla Gísladóttir | Ester Lind Theódórsdóttir | Védís Árnadóttir | Konráð Bragason | Guðni Kjartan Franzson | Jóhann Friðrik Kristjánsson | Þorgrímur Tjörvi Halldórsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Edvin Mikael Kaaber | Reynir Guðmundsson | Helgi Bergmann Hannesson | Nafnleynd | Einar Jón Ólafsson | Steinar Harðarson | Nafnleynd | María Sólbergsdóttir | Nafnleynd | Hreinn Pétursson | Nafnleynd | Arngunnur Árnadóttir | Arndís Hrafnsdóttir | Nafnleynd | Hörður Guðmundsson | Nafnleynd | Helgi Arnlaugsson | Álfrún Helga Örnólfsdóttir | Halldóra Erla Þórarinsdóttir | Björn Ingimar Sigurvaldason | Margrét Elín Kaaber | Einar Steinþór Jónsson | Nafnleynd | Stefán Gauti Sveinsson | Anna Lilja Guðjónsdóttir | Ingunn Hávarðardóttir | Nafnleynd | Þórdís Helgadóttir | Nafnleynd | Eva Rún Guðmundsdóttir | Melkorka Ýr Magnúsdóttir | Guðrún Ásgeirsdóttir | Óskar Ingi Magnússon | Nafnleynd | Einar Þór Jóhannsson | Jelena Kuzminova | Nafnleynd | Kristján Guðmundsson | Brynjar Jónsson | Kristmundur Davíð Ólafsson | Nafnleynd | Hrönn Kristinsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigvaldi Ragnarsson | Böðvar Leós Jónsson | Bjarni Kjartansson | Andri Jóhannesson | Nafnleynd | Mikael Þór Ásgeirsson | Dagbjört Norðfjörð | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Margrét Erlendsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Hallveig Ólafsdóttir | Harpa Bragadóttir | Valdimar Ingólfsson | Erlendur Karl Ólafsson | Kjartan Ágúst Pálsson | Elín Áslaug Helgadóttir | Nafnleynd | Birgir Hermannsson | Arna Sigurjónsdóttir | Steingrímur Jóhannesson | Nafnleynd | Lúðvík Viktorsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Ágúst Hilmarsson | Sigríður Ása Maack | Ingibjörg Ösp Óttarsdóttir | Þórhallur Guðmundsson | Heiðar Davíð Bragason | Steinþór Ásgeirsson | Nafnleynd | Guðmundur Halldórsson | Þórunn Ósk Þórarinsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Björn H Jóhannesson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Rúnar Sigurjónsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Þröstur Ólafsson | Nafnleynd | Jónas Helgi Baldursson | Nafnleynd | Nafnleynd | Lára Hannesdóttir | Elín Lilja Jónasdóttir | Nafnleynd | Gunnar Á Mýrdal | Andri Þórsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Brynhildur M Sigurðardóttir | Guðmundur Gaukur Vigfússon | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Þór Snorrason | Harpa Dögg Þorsteinsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Hjalti Þór Þórsson | Ingólfur Eðvarð Skarphéðinsson | Nafnleynd | Ástríður Guðmundsdóttir | Arnar Bergmann Sigurbjörnsson | Theodór Welding | Nafnleynd | Dagný Sigríður Gylfadóttir | Gunnar Friðrik Friðriksson | Kristín Sverrisdóttir | Ástfríður M Sigurðardóttir | Ágústa Einarsdóttir | Eiður Páll Birgisson | Nafnleynd | Kári Gunnlaugsson | Nafnleynd | Júlíus Árnason | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Ásdís Anna Johnsen | Ingibjörg Guðmundsdóttir | Kolbrún Kristiansen | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Hermann Lárusson | Þyri S Björgvinsdóttir | Nafnleynd | Erlingur Ragnar Þórsson | Arndís Jónsdóttir | Nafnleynd | Bjarni Kristófer Kristjánsson | Gunnar Pétur Másson | Edite Kopstale | Björn Traustason | Hjörvar Örn Brynjólfsson | Sigrún Ríkharðsdóttir | Nafnleynd | Brynhildur Magnúsdóttir | Sigurður Einarsson | Sigrún Perla Gísladóttir | Alexandra Eyfjörð Ellertsdóttir | Viðar Hrafnkelsson | Elísabet Arnardóttir | Ásta Gísladóttir | Kristján Sigurðsson | Nafnleynd | Katrín Dröfn Guðmundsdóttir | Helga Hjartardóttir | Nafnleynd | Elísabet Una Jónsdóttir | Lúðvík Þorsteinsson | Nafnleynd | Sigurður Ágústsson | Arndís Magnúsdóttir | Nafnleynd | Björgvin Guðni Sigurðsson | Hörður Eyjólfsson | Björgvin Páll Guðnason | Hreiðar Oddsson | Pétur Valdimarsson | Stefán Rafn Geirsson | Þorsteinn Jónsson | Arndís Björk Bjargmundsdóttir | Einar Hlöðver Sigurðsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Árni Halldór Gunnarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Jón Bryndal Aðalbjörnsson | Soffía Sigurðardóttir | Steinþóra Jónsdóttir | Sigríður Dagbjört Jónsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Þóra Sif Sigurðardóttir | Jón Högni Ísleifsson | Anna Kristín B. Jacobsen | Stefán Gunnarsson | Guðrún Arna Ásgeirsdóttir | Árni Þór Hallgrímsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Aðalbjörg Gísladóttir | Hulda Margrét Óladóttir | Nafnleynd | Sigrún Ólafsdóttir | Þóra Guðrún Þórsdóttir | Gunnar Júlíus Jónsson | Svavar Þorsteinsson | Nafnleynd | Snæþór Aðalsteinsson | Ingvar Grétar Ingvarsson | Jakob Jóhannes Sigurðsson | Guðrún Baldursdóttir | Þorgils Sigurþórsson | Íris Dröfn Steinsdóttir | Nafnleynd | Gísli Freyr Brynjarsson | Hugrún Rós Hauksdóttir | Ólöf Línberg Kristjánsdóttir | Erna María Óskarsdóttir | Rúnar Sigurður Þórisson | Nafnleynd | Grímur Björnsson | Ragnar Örn Eiríksson | Baldur S Einarsson | Berglind Fanndal Káradóttir | Nafnleynd | Erla Rut Káradóttir | Sveinn Gunnarsson | Patricia Ann Burk | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigurður Ástráðsson | Nafnleynd | Guðni Yngvason | Edda Jóhanna Sigurðardóttir | Nafnleynd | Herdís Kristjánsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nanna Sigrún Bjarnadóttir | Jón Otti Sigurðsson | Nafnleynd | Jóhann Smári Sævarsson | Þórður Jóhannsson | Ágúst Örn Márusson | Nafnleynd | Guðrún Hlín Tómasdóttir | Guðrún Dröfn Eyjólfsdóttir | Nafnleynd | Eydís Arna Kristjánsdóttir | Friðrik Þór Gestsson | Kristín Þóra Þórhallsdóttir | Sævar Karl Kristinsson | Nafnleynd | Ólöf Kristjánsdóttir | Sæmundur Haraldsson | Alexander Ingvar Ólafsson | Sæmundur Vilhjálmsson | Skúli Eyjólfur Bjarnason | Óli Viðar Thorstensen | Nafnleynd | Guðmundur Torfi Heimisson | Nafnleynd | Magnús H Sólmundsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Þorvaldur Ásgeir Hauksson | Nafnleynd | Gunnar Haraldsson | Oddný Árnadóttir | Nafnleynd | Eggert Eggertsson | Þórarinn Jóhann Kristjánsson | Nafnleynd | Kristín M Hallvarðsdóttir | Josefine Karlsdóttir | Ingibjörg Rut Þorsteinsdóttir | Egill Benedikt Hreinsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Jenný Jóhannsdóttir | Nafnleynd | Tryggvi Rafnsson | Nafnleynd | Þóra Þorsteinsdóttir | Eygerður B Bjarnarsdóttir | Eysteinn Freyr Júlíusson | Lilja Karen Þrastardóttir | Nafnleynd | Rúnar Már Þorsteinsson | Ari Bragason | Árni Siemsen | Sigrún Hjördís Haraldsdóttir | Andri Már Eyþórsson | Anna Kristín Baldvinsdóttir | Helga Soffía Einarsdóttir | Nafnleynd | Kristján Steinn Kristjánsson | Jóhann Pálsson | Ólafur Jóhannesson | Nafnleynd | Nafnleynd | Viðar Sæbergsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Birgir Jónsson | Úlfar Þór Viðarsson | Ragnheiður S Kristjónsdóttir | Guðfinna Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Hrafnkell Sigríðarson | Brynjar Freyr Þórhallsson | Björn Þorleifsson | Kári Snær Kárason | Hulda Ragna Valsdóttir | Birgir Örn Harðarson | Nafnleynd | Nafnleynd | Björn Jóhannesson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Jóna Elín Pétursdóttir | Nafnleynd | Ragnheiður Kr Jóhannesdóttir | Alexía Margrét Gunnarsdóttir | Júlía Kristjánsdóttir | Hans Alfreð Kristjánsson | Berglind Tómasdóttir | Ari Jónsson | Adam Óttarsson | Nafnleynd | Hjörvar Harðarson | Borgar Þór Þórisson | Nafnleynd | Ásdís Sveinsdóttir | Ólafur Ingólfsson | Guðný Steinunn Hansdóttir | Sigrún Hvanndal Magnúsdóttir | Margrét Nilsdóttir | Benedikt Stefánsson | Nafnleynd | Aron Vikar Arngrímsson | Karl Löve | Nafnleynd | Elín Gylfadóttir | Karl Ómar Jónsson | Nafnleynd | Adela Halldórsdóttir | María Guðmunda Hauksdóttir | Gunnar Hafsteinsson | Ellen Pálsdóttir | Nafnleynd | Sævar Ver Einarsson | Hannes Ármann Baldursson | Evgenia Ilyinskaya | Elísabet María Þórhallsdóttir | Steinunn Helga Óskarsdóttir | Jón Sigurðsson | Hjörtur Árnason | Atli Freyr Vídalín Víðisson | Hulda Ósk Traustadóttir | Edvarð Felix Vilhjálmsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Kristmann Þór Gunnarsson | Goði Hrafn Falk | Reynir Loftsson | Árni Beinteinn Árnason | Brynja Guðjónsdóttir | Sóley Dröfn Davíðsdóttir | Nafnleynd | Anna Jonna Ármannsdóttir | Björn Hermannsson | Alma Hrönn Hrannardóttir | Nafnleynd | Júlíus Valdimarsson | Lilja Jóhanna Bragadóttir | Steinunn Dúa Jónsdóttir | Nafnleynd | Hafliði Páll Maggason | Hervar Eiríksson | Nafnleynd | Kristín Björk Leifsdóttir | Halldór Sigurjónsson | Nafnleynd | Ásmundur Harðarson | Nafnleynd | Þórarinn Klemensson | Margrét Jónsdóttir | Nafnleynd | Þóra Bjarnadóttir | Magnús Halldórsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigríður Guðný Sigurðardóttir | Nafnleynd | Aron Eydal Sigurðarson | Ásthildur Jónsdóttir | Nafnleynd | Guðrún Broddadóttir | Hallgrímur Hinriksson | Ester Sturludóttir | Katrín Guðnadóttir | Sigríður Hjörleifsdóttir | Kolbrún Sigríður Jóhannesdóttir | Hlynur Freyr Þormóðsson | Víðir Sigurðsson | Sigrún Lilja Einarsdóttir | Nafnleynd | Áshildur Hlín Valtýsdóttir | Nafnleynd | Einar Þorbergur Tryggvason | Kjartan Örn Einarsson | Nafnleynd | Helga Jóhannesdóttir | Ásgeir Sigurðsson | Þrúður S Ingvarsdóttir | Nafnleynd | Andri Jón Sigurbjörnsson | Ágústa Þórólfsdóttir | Þorkell Atlason | Dagbjört Rúnarsdóttir | Róshildur Georgsdóttir | Anna Kristín Hannesdóttir | Nafnleynd | Haraldur Sigmar Árnason | Nafnleynd | Nafnleynd | Böðvar Páll Ásgeirsson | Helga Gunnarsdóttir | Svala Stefánsdóttir | Kristján Hauksson | Birna Stefánsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigríður Þorgeirsdóttir | Benedikt Viktor Þorsteinsson | Nafnleynd | Vigfús Kristjánsson | Bergdís Ýr Sigurðardóttir | Erlendur Smári Þorsteinsson |

116 I Áskorun til Alþingis Halla Kristín Einarsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Einar Örn Guðjónsson | Hjálmar Georg Theódórsson | Karl Newman | María Bryndís Ólafsdóttir | Joseph C Muscat | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Hreinn Þorkelsson | Birgir H Björgvinsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Kristbjörn Egilsson | Ragnheiður A Þengilsdóttir | Matthías Bragason | Jóhanna Þorkelsdóttir | Kristrún Sigþórsdóttir | Nafnleynd | Hafdís Erla Ingvarsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigrún Magnúsdóttir | Hafsteinn Jensson | Þorsteinn Ragnarsson | Sesselja Líf Valgeirsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Ingibjartur Már Barðason | Guðlaug Dröfn Þórhallsdóttir | Nafnleynd | Rúna Rós Svansdóttir | Nafnleynd | Steindór Snær Ólason | Halldóra Jónsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Inga Dóra Helgadóttir | Nafnleynd | Sigrún Helga Ásgeirsdóttir | Nafnleynd | Agnes Björgvinsdóttir | Rósberg Ragnar Einarsson | Nafnleynd | Olga Rún Sævarsdóttir | Kári Agnarsson | Egill Kristján Björnsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigurbjörg Arna Stefánsdóttir | Nafnleynd | Axel Kári Vignisson | Birgir Dagbjartur Sveinsson | Ingibjörg Sólrún Ágústsdóttir | Guðrún Björnsdóttir | Tómas Frosti Sæmundsson | Edda Kaaber | Jóna Diljá Jóhannsdóttir | Nafnleynd | Elín Brynjólfsdóttir | Guðmundur Rúnar Svansson | Inga Hrönn Jónasdóttir | Nafnleynd | Árni Grétar Árnason | Nafnleynd | Kristín Ósk Guðjónsdóttir | Nafnleynd | Þuríður H Benediktsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Börkur Eiríksson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Bragi Freyr Kristbjörnsson | Nafnleynd | Kristján Albertsson | Fannar Eðvaldsson | Svavar Örn Guðmundsson | Vigdís Þorvarðardóttir | Nafnleynd | Helgi Sigurður Gunnlaugsson | Helgi Benediktsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Erna Dís Brynjúlfsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðrún Halla Jóhannsdóttir | Anna Ragnarsdóttir Pedersen | Jón Fannar Kolbeinsson | Páll Arnar Sveinbjörnsson | Elfrið Ida Björnsdóttir | Katrín Pálsdóttir | Sólrún Lovísa Sveinsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Þórunn Karitas Þorsteinsdóttir | Jóhann Bjarni Einarsson | Sigurjón Helgi Hjelm | Hulda Guðmundsdóttir | Jón Tjörvi Leósson | Ómar Ström | Nafnleynd | Margrét Katrín Guðnadóttir | Theodóra Listalín Þrastardóttir | Bergljót Rafnar Karlsdóttir | Nafnleynd | Kristín Helga Hauksdóttir | Nafnleynd | Pétur Ólafur Aðalgeirsson | Nafnleynd | Pétur Jóhannesson | Ásmundur Þórir Ólafsson | Lonnie Jensen | Sigrún Ólöf Marinósdóttir | Nafnleynd | Snorri Helgason | Eiður Már Guðbergsson | Helga Guðrún Gunnarsdóttir | Nafnleynd | Arnbjörg Guðmundsdóttir | Hanna Eiðsdóttir | Nafnleynd | Lilja Þorkelsdóttir | Elísa Björg Benediktsdóttir | Örvar Friðriksson | Jón Þorsteins Jóhannsson | Nafnleynd | Nanna Þorsteinsdóttir | Nafnleynd | Þorsteinn Kristmannsson | Sólrún Alda Sigurðardóttir | Claudia Schenk | Þorsteinn Björgvin Jónmundsson | Guðbjörn Þór Ævarsson | Nafnleynd | Axel Jónsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Jóhanna Lýðsdóttir | Hallgrímur Magnússon | Kristrún Eva Róbertsdóttir | Hrefna Ósk Núpdal Leifsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Ragnhildur G Sigurðardóttir | Edda Guðmundsdóttir | Helgi Eyleifur Þorvaldsson | Sigurlaug Thorarensen | Þuríður Pétursdóttir | Vernharður Hafliðason | Nafnleynd | Gunnar Sigfússon | Nafnleynd | Kristján Þór Hallbjörnsson | Rannveig J Ásbjörnsdóttir | Árni Aðalsteinn Bjarman | Ingibjörg Blomsterberg | Ólafur Helgi Ingason | Sigrún Jónsdóttir | Arndís María Karlsdóttir | Nafnleynd | Sigrún Ásdísardóttir | Ragnheiður Sif Arnf Smáradóttir | Sindri Freysson | Klara Þórhallsdóttir | Nafnleynd | Anna Björk Bjarnadóttir | Nafnleynd | Auður Ösp Helgadóttir | Helga Hlaðgerður Lúthersdóttir | Gunnar Benediktsson | Bessi Jóhannsson | Arnheiður Vala Magnúsdóttir | Sigvaldi Fannar Jónsson | Nafnleynd | Sigrún Valgerður Ásgeirsdóttir | Laufey Jónsdóttir | Hulda Garðarsdóttir | Sigurlín Högnadóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Þorsteinn Elías Þorsteinsson | Nafnleynd | Árni Kristján Gissurarson | Sólrún Viðarsdóttir | Ásgrímur Ásmundsson | Nafnleynd | Ingibjörg Sólrún Gísladóttir | Gunnlaugur Þorgeirsson | Sunnefa Gunnarsdóttir | Ólafur Jóhannsson | Snorri Magnússon | Guðrún Birna Finnsdóttir | Þorvaldur Ólafsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Hlynur Smári Gyðuson | Nafnleynd | Nafnleynd | Kristján Stefánsson | Edda Briem Jónsdóttir | Svala Ingimundardóttir | Valgerður Gunnarsdóttir Schram | Sigrún Halla Tryggvadóttir | Anastasía María Leósdóttir | Hildur Þórarinsdóttir | Nafnleynd | Linda Rós Björnsdóttir | Baldur Örn Halldórsson | Guðrún Stephensen | Nafnleynd | Ólafur Ingi Jónsson | Anna Guðný Hallgrímsdóttir | Ólöf Svava Guðmundsdóttir | Helgi Hólm Tryggvason | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Edda Þöll Kentish | Inga Rós Gunnarsdóttir | Magnús Tómasson | Stella Hermannsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Birna Ketilsdóttir | Nafnleynd | Reynir Sævarsson | Nafnleynd | Harpa Jakobína Sæþórsdóttir | Nafnleynd | Örn Alexandersson | Fanný Kristín Heimisdóttir | Hrönn Helgadóttir | Brynhildur G Flóvenz | Hrafnhildur Jóhannesdóttir | Róbert Atli Guðmundsson | Nafnleynd | Sigurgeir Bjartur Þórisson | Nafnleynd | Snorri Freyr Hilmarsson | Þórey Sigríður Erlingsdóttir | Sigríður Heiða Kristjánsdóttir | Agga Hrönn Hauksdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðmundur Gígja | Nafnleynd | Sigurður Guðjónsson | Nafnleynd | Berglind Rósa Birgisdóttir | Stefán Þorri Helgason | Þorsteina Svanlaug Adolfsdóttir | Nafnleynd | Friðrik Þorbergsson | Móeiður Gunnlaugsdóttir | Gunnar Einarsson | Ingibjörg Hanna Pétursdóttir | Auður Gunnarsdóttir | Gunnar Þór Róbertsson | Izabela I. Kulgawczyk Harðarson | Guðlaugur Kristinn Jónsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Helgi Jóhannesson | Guðmundur Hallur Hallsson | Hjörtur Smárason | Sigríður F Friðriksdóttir | Lúðvík Bjarnason | Nafnleynd | Alda Guðbjörg Jóhannesdóttir | Unnar Sigurðsson | Ríkharður H Friðriksson | Ingunn Dögg Eiríksdóttir | Sólveig Árnadóttir | Elísabet Hrönn Gísladóttir | Ragnhildur Erlendsdóttir | Guðrún Edda Bjarnadóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Hilmar K. Viktorsson Jacobsen | Ingibjörg Unnur Sigmundsdóttir | Þórheiður Einarsdóttir | Elsa Vestmann Stefánsdóttir | Árni Sigurðsson | Nafnleynd | Jóhanna Elínborg Harðardóttir | Halldór Örn Kristjánsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Björgvin Herjólfsson | Björn Þröstur Axelsson | Nafnleynd | Jón Kristjánsson | Kristján H Þorgeirsson | Einar Jón Briem | Nafnleynd | Sigmar Óðinn H Jónsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Þóroddur Eiríksson | Anna Lísa Jóhannesdóttir | Gylfi Þór Gíslason | Margrét Geirsdóttir | Guðmundur Steinn Steinsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigurvin Einarsson | Margrét Sigurðardóttir | Khoi Hong Nguyen | Nafnleynd | Jón Haraldur Lárusson | Jóhanna Mjöll Jóhannsdóttir | Bergur Hjaltason | Kristján Sævald Pétursson | Nafnleynd | Erlingur Ingason | Ingimar Ólafsson | Björgvin Ólafsson | Kristín Kristjánsdóttir | Ása Baldursdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Kristinn Árnason | Nafnleynd | Friðgeir Óli Guðnason | Brynjar Hafsteinsson | Stefán Þór Pálsson | Ragnar Gunnarsson | Nafnleynd | Víðir Bergmann Birgisson | Pálmi Bernhardsson Linn | Gerður Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Vala Nönn Gautsdóttir | Jón Gísli Ólason | Kristín Tinna Aradóttir | Nafnleynd | Ólafía Kristín Guðmundsdóttir | Magnús Hlífar Jóelsson | Þórdís Edda Skúladóttir Holm | Eva Margrét Guðnadóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Magnea Dís Guðjónsdóttir | Nafnleynd | Svandís Kristinsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Jóhanna Kristín Jónsdóttir | Bragi Hinrik Magnússon | Nafnleynd | Nafnleynd | Sigurgeir Sveinsson | Brimar Aðalsteinsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Elfar Þór Erlingsson | Sigurður H Garðarsson | Nafnleynd | Halldóra Jónsdóttir | Haukur Ísbjörn Jóhannsson | Nafnleynd | Kristinn H Gunnarsson | Hulda Sigríður Skúladóttir | Jóhann Kröyer Egilsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðlaugur Árnason | Nafnleynd | Guðrún Margrét Salómonsdóttir | Nafnleynd | Pétur Guðfinnsson | Ingólfur V Guðmundsson | Ari Bjarnason | Pálína Vagnsdóttir | Kolbrún Dísa Magnúsdóttir | Baldur Ingi Baldursson | Elín Kristjánsdóttir | Nafnleynd | Guðrún Erla Bjarnadóttir | Dagbjört Lára Helgadóttir | Nafnleynd | Sigurður Jónsson | Hanna Kristín Hallgrímsdóttir | Lilja Stefanía Jóhannsdóttir | Matthildur Sigurjónsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Kristín Jóhanna Kristjánsdóttir | Helga B Tulinius | Nafnleynd | Halldóra Lena Christians | Böðvar Björnsson | Nafnleynd | Jóhannes Eiðsson | Emil Karvel Arason | Ágúst Friðgeirsson | Nafnleynd | Klaudia Janina Migdal | Ellen Harpa Kristinsdóttir | Einar Tönsberg | Kolbeinn Ingi Arason | Margrét Kaldal Kristmannsdóttir | Viktor Guðmundsson | Bragi Ásgeirsson | Petra Sigurðardóttir | Nafnleynd | Bjarki Guðlaugsson | Guðrún Arthúrsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Gréta Sigurborg Guðjónsdóttir | Þórður Ingi Guðmundsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Gísli Heimir Sigurðsson | Fríða Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Ásthildur E Erlingsdóttir | Nafnleynd | Erla Magnúsdóttir | Hörður Ýmir Einarsson | Kristinn Örn Guðmundsson | Ragnheiður Ögmundsdóttir | Nína Dögg Filippusdóttir | Smári Karlsson | Nafnleynd | Inga Björk Ingadóttir | Guðjón Viðar Guðjónsson | Guðmundur Helgi Magnússon | Guðrún Skarphéðinsdóttir | Dóra Björg Ingadóttir | Berglind Jóna Jensdóttir | Sigríður Snædís Þorleifsdóttir | Magnús Einþór Áskelsson | Guðbjörg Margrét Björnsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Daníel Brynjar Jónsson | Hansína Jensdóttir | Nafnleynd | Nanna Herborg Tómasdóttir | Nafnleynd | Arnar Þór Jóhannsson | Júlía Skarphéðinsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Linda Björk Sæmundsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðný Stella Guðnadóttir | Arna Beth Saulsdóttir | Samúel Hörðdal Jónasson | Linda Kristín Guðmundsdóttir | Hulda Lovísa Ámundadóttir

Áskorun til Alþingis I 117 | Nafnleynd | Emma Elísa Hjartardóttir | Nafnleynd | Valur Björgvin Júlíusson | Helga Jónsdóttir | Gyða Steindórsdóttir | Þóra Kristín Jónsdóttir | Katrín Kristjánsdóttir | Ívar Sævarsson | Nafnleynd | Vignir Ragnarsson | Halldór Freyr Sveinbjörnsson | Einar Már Magnússon | Örvar Þorri Rafnsson | Guðrún G. Sveinbjörnsdóttir | Álfheiður Eiríksdóttir | Ragnar Magnússon | Freyja Magnúsdóttir | Helga Theodórsdóttir | Axel Freyr Kárason | Tryggvi Skarphéðinsson | Gísli Gíslason | Jóhann G Guðbjartsson | Guðmundur Pétur Davíðsson | Guðbjörg María Jensdóttir | Linda Leifsdóttir | Kristján Gylfi Guðmundsson | Nafnleynd | Dagmar Íris Gylfadóttir | Eva Rún Snorradóttir | Nafnleynd | Guðrún Stefánsdóttir | Nafnleynd | Jóhannes Ólafur Jónsson | Ritva Lena Jouhki | Helgi Arndal Davíðsson | Guðjón Vilhjálmsson | Ragnar Hjálmarsson | Sandra Þórðardóttir | María Kjartansdóttir | Einar Sturluson | Hörður Bjarnason | Sigríður Vilhjálmsdóttir | Frosti Friðriksson | Nafnleynd | Þórhildur Hansd. Jetzek | Nafnleynd | Nafnleynd | Ásdís Petra Kristinsdóttir | Ómar Örn Borgþórsson | Borghildur Jónsdóttir | Tryggvi Sigurðsson | Hólmfríður Stefánsdóttir | Geirþrúður Alfreðsdóttir | Kristín Sjöfn Valgeirsdóttir | Nafnleynd | Kristinn Víglundsson | Karl Ágúst Úlfsson | Kristín Þóra Kjartansdóttir | Gunnar Guðjónsson | Elísabet L Þorsteinsdóttir | Jón Snorri Snorrason | Nafnleynd | Melkorka Óskarsdóttir | Kristján Gíslason | Nafnleynd | Nafnleynd | Hrafnhildur Karlsdóttir | Nafnleynd | Heiðar Eldberg Eiríksson | Sigrún Stefánsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Kristófer Ásgeirsson | Fríða Stefánsdóttir | Sigríður Lena Sigurbjarnadóttir | Nafnleynd | Hólmfríður Hannesdóttir | Hallgrímur Daníelsson | Þorbjörg Jónsdóttir | Nafnleynd | Brynhildur Ingimarsdóttir | Nafnleynd | Helga Guðmundsdóttir | Guðrún Willardsdóttir | Haraldur Már Ingólfsson | Jón Halldór Jónasson | Tryggvi Gylfason | Erna Guðrún Sigurðardóttir | Guðrún Ágústsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Birgir Óli Sveinsson | Nafnleynd | Jenni Erluson | Benedikt Jóhannesson | Marinó Gunnar Njálsson | Ísleifur Ottesen | Nafnleynd | Haraldur Heiðar Sigurðsson | Jósavin Heiðmann Hreinsson | Nafnleynd | Eydís Salome Eiríksdóttir | Steingrímur Jóhannesson | Nafnleynd | Ólafur Aðalsteinn Hannesson | Þórdís Eyfeld Pétursdóttir | Katrín Rós Gunnarsdóttir | Sverrir Birgir Sverrisson | Álfheiður Hafsteinsdóttir | Nafnleynd | Eva Þóra Karlsdóttir | Nafnleynd | Herdís Sólborg Haraldsdóttir | Freyja Rós Ásdísardóttir | Hafþór Logi Hlynsson | Guðmundur H Sigurðsson | Ernir Sigmundsson | Nafnleynd | Jóhanna Einarsdóttir | Valdís Ólafsdóttir | Hrafnhildur Hallsdóttir | Nafnleynd | Páll Hreinsson | Nafnleynd | Baldur Yngvason | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Magdalena Helga Óskarsdóttir | Guðjón Einarsson | Anett Blischke | Nafnleynd | Nafnleynd | Garðar Guðmundsson | Nafnleynd | Lovísa V Guðmundsdóttir | Viðar Skjóldal | Nafnleynd | Andrea Njálsdóttir | Kolbrún Valvesdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Jakobína Ólafsdóttir | Gylfi Sigurðsson | Guðrún Björg Gunnarsdóttir | Anna Sigríður Grímsdóttir | Linda Hrönn Ragnarsdóttir | Guðlaug Erna Jónsdóttir | Anna Karen Friðfinnsdóttir | Stella Guðmundsdóttir | Árni Páll Jónsson | Davíð Harðarson | Signý Þóra Ólafsdóttir | Ólöf Jóna Tryggvadóttir | Ásgeir Matthíasson | Methúsalem Hilmarsson | Valdís Anna Jónsdóttir | Guðbjörg Jóhannesdóttir | Nafnleynd | Guðni Páll Sæland | Guðmundur Víðir Helgason | Nafnleynd | Magnús Þorkell Bernharðsson | Gestur Halldórsson | Sigrún Kapitola Guðrúnardóttir | Pétur Orri Gíslason | Nafnleynd | Nafnleynd | Stefán Már Halldórsson | Oddur Ævar Guðmundsson | Margrét Snorradóttir | Rögnvaldur Andrésson | Svava Bernhard Sigurjónsdóttir | Ivan Krasovsky | Ingibjörg Birgisdóttir | Sólrún Garðarsdóttir | Rúnar Lárusson | Nafnleynd | Nafnleynd | Vignir Bjarnason | Guðmundur Albert Harðarson | Sigurður Baldursson | Eiríkur Briem | Gunnar Hermannsson | Nafnleynd | Mikael Hreiðarsson | Andri Wilberg Orrason | Nafnleynd | Hrefna Björk Jóhannsdóttir | Sigurður Karl Jóhannsson | Þorgeir Valur Ellertsson | Guðjón Þór Mathiesen | Þórður Guðmundsson | Sigurgeir M Sigurgeirsson | Nafnleynd | Harpa Sævarsdóttir | Jón Sævar Jónsson | Gísli Einarsson | Nafnleynd | Jóhann Kristinn Jóhannsson | Ólafur Loftsson | Jóhanna Ýr Ólafsdóttir | Karl Axel Guðjónsson | Nafnleynd | Gréta Þuríður E Pálsdóttir | Jóhann Friðgeir Haraldsson | Hanna Þormar | Siguróli Jóhannsson | Snæbjörn Ólafsson | Nafnleynd | Sigríður Óskarsdóttir | Nafnleynd | María Rán Guðjónsdóttir | Agnes Stefánsdóttir | Ragnheiður Rögnvaldsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Hanna Berglind Gísladóttir | Jón Björgvin Sigurðsson | Sólrún Jónsdóttir | Sólrún Gunnarsdóttir | Árni Freyr Sigurðsson | Kristín Ingibjörg Pálsdóttir | Nafnleynd | Samúel Jón Samúelsson | Nafnleynd | Ævar Þór Magnússon | Rósa Skarphéðinsdóttir | Vilborg Jóhannsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Hjördís Jónsdóttir | Nafnleynd | Stefanía Rósa Sigurjónsdóttir | Nafnleynd | Karwan Ahmed | Nafnleynd | Bernharð Hreinsson | Haukur Sigurðsson | Eiríkur Eiríksson | Margrét Þ Rögnvaldsdóttir | Ingibjörg Jóna Gestsdóttir | Daníel Freyr Grétarsson | Daníel Guðmundur Harðarson | Ólafur H Ragnarsson | Svanhvít Hreinsdóttir | Kolbrún Albertsdóttir | Rósa Guðjónsdóttir | Amanda Marie Ágústsdóttir | Ólafur Grétar Haraldsson | Oddur Júlíusson | Agnar Guðmundsson | Valgerður Kristjánsdóttir | Hanna Björk Guðjónsdóttir | Þórdís Ívarsdóttir | Bragi Benediktsson | Nafnleynd | Arnar Smári Þorvarðarson | Haraldur Eðvarð Jónsson | Nafnleynd | Einar Guðmundsson | Nafnleynd | Friðbjörn Kristjánsson | Sigurlaug Þorsteinsdóttir | Hrafnhildur Ósk Sigurðardóttir | Nafnleynd | Guðjón Sigbjörnsson | Magnús Ragnar Jónasson | Baldvina Karen Gísladóttir | Nafnleynd | Birgir Thomsen Karlsson | Haukur Þ Sveinbjörnsson | Nafnleynd | Jófríður Hauksdóttir | Sigurþór Jakobsson | Nafnleynd | Ásdís Lilja Ólafsdóttir | Berglind Ýr Aradóttir | Nafnleynd | Almar Guðmundsson | Nafnleynd | Gísli Einar Ragnarsson | Ingunn Pálsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Þóra Rósa Geirsdóttir | Nafnleynd | Ingi Þór Kristjánsson | Erlingur Steingrímsson | Nafnleynd | Hafliði Halldórsson | Elfar Tjörfi Steinason | Nafnleynd | Gunnar Páll Ólafsson | Nafnleynd | Ómar Karl Arason | Nafnleynd | Kjartan Arngrímsson | Þóranna Haraldsdóttir | Bjarki Steinn Traustason | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Urður Anna Björnsdóttir | Rut Friðriksdóttir | Guðrún Veturliðadóttir | Páll Ingi Jónasson | Eva Raweewan Tohmudbamrung | Nafnleynd | Borgþór Jónsson | Elísabet Vala Guðmundsdóttir | Guðjón Unnar Hjálmarsson | Andri Már Kristinsson | Erin Warner Honeycutt | Óskar Hraundal Tryggvason | Nafnleynd | Guðrún Eysteinsdóttir | Nafnleynd | Halldór Fannar Halldórsson | Þorvaldur Sverrisson | Sigrún Torfadóttir | Ingunn Ásta Rodgers | Hákon Jón Kristmundsson | Kristín Hannesdóttir | Nafnleynd | Anna Sigurmundsdóttir | Nafnleynd | Bára Björnsdóttir | Nafnleynd | Björgvin Vinjar Sigurðsson | Sævar Sigurhansson | Hjörtur Dór Sigurjónsson | Rakel Sylvía Björnsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Óskar Dýrmundur Ólafsson | Þorsteinn Eyþórsson | Hreinn Bernharðsson | Halldór Eiríksson | Alma Ernstsdóttir Kobbelt | Gyða Einarsdóttir | Kristján Hans Óskarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Örn Logason | Arnar Bragason | Nafnleynd | Linda Laufey Bragadóttir | Unnur Karen Guðbjörnsdóttir | Harpa Steinarsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Ásdís Hrefna Haraldsdóttir | Jóhannes Snævar Harðarson | Guðlaug Erlendsdóttir | Karla Esperanza Barralaga Ocon | Steingrímur Þ Gröndal | Konrad Burzynski | Ingólfur Dan Þórisson | Bjarni Gíslason | Nafnleynd | Telma Huld Ragnarsdóttir | Anna Rut Bjarnadóttir | Bjarney Ragna Róbertsdóttir | Nafnleynd | Benjamín Jóhannes Jónsson | Nafnleynd | Inga Dís Guðmundsdóttir | Daði Þorsteinn Sveinbjörnsson | Hafþór Reinhardsson | Þórhallur Ragnarsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Úlfur Þorvarðarson | Orri Helgason | Nafnleynd | Örn Ýmir Arason | Arnar Snær Hákonarson | Kristján Gerhard Karlsson Grimm | Kristján Þór Bjarnason | Þórunn Erla Einarsdóttir | Sigmundur Guðni Sigurðsson | Kristján Már Gunnarsson | Bryndís Marsibil Gísladóttir | Sigrún Baldvinsdóttir | Stuart Kristófer Hjaltalín | Sólrún Björg Ólafsdóttir | Nafnleynd | Sandra Jónsdóttir | Júlíus Ívarsson | Nanna Árnadóttir | Ingibjörg Gunnlaugsdóttir | Margrét Unnur Ploder | Borgar Lúðvík Jónsson | Sigrún Guðbjörg Magnúsdóttir | Theodóra Níelsdóttir | Bergþór Júlíusson | Jón Örn Guðmundsson | Nafnleynd | Grétar S. Gunnarsson | Sólver Hafsteinn Guðnason | Bryndís Björnsdóttir | Eyþór Gunnarsson | Ösp Sölvadóttir | Margrét Björg Pétursdóttir | Pétur Ari Markússon | Svandís Böðvarsdóttir | Nafnleynd | Óðinn Sigurbjörnsson | Heiðar Þór Rúnarsson | Örlygur Sigurðarson | Aðalheiður Svanhildardóttir | Nafnleynd | Björgvin Smári Haraldsson | Tumi Sveinn Snorrason | Edda Þórsdóttir | Arnar Gauti Finnsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Hlín Þórhallsdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Kristmundur Sigurðsson | Hannes Snæbjörn Sigurjónsson | Stefán G Aðalsteinsson | Ellen Lárusdóttir | Halldór Aspar | Nafnleynd | Ýr Jóhannsdóttir | Ólafur Örn Jónsson | Bjarney Valgerður Skúladóttir | Unnur Björgvinsdóttir | Pálmi Árni Gestsson | Lísa Björg Ingvarsdóttir | Birna Kristín Eiríksdóttir | Erna Ýr Guðjónsdóttir | Örn Sigurbergsson | Nafnleynd | Guðrún María Traustadóttir | Nafnleynd | Björn Björnsson | Lena Rós Matthíasdóttir | Sigurður Hallmar Magnússon | Nafnleynd | Nafnleynd | Óskar Þór Ámundason | Daníel Guðjónsson | Haukur Alvin Friðriksson | Heiða Rut Tómasdóttir | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Guðlaug Eiríksdóttir | Helgi Þór Magnússon | Ragnheiður Mósesdóttir | Hrefna Einarsdóttir | Einar Gíslason | Kristín Guðmundsdóttir | Jón Gestur Guðmundsson | Bjarki Þórir Kjartansson | Svala Wigelund | Hulda

118 I Áskorun til Alþingis Ólafsdóttir | Sylvía Magnúsdóttir | Kristín Þóra Jónasdóttir | Joanna Marcinkowska | Ragnheiður Lilja Georgsdóttir | Gerða Björk Grímnisdóttir | Hjalti Sigurðsson | Bjarni Kristjánsson | Elísa Dagmar Andrésdóttir | Ramon de la Rosa | Nafnleynd | Steinn Linnet | Nafnleynd | Ingólfur Björnsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Nafnleynd | Gunnar Gýgjar Guðmundsson | Sunna Hlíf Friðriksdóttir | Nafnleynd | Ísak Hrafn Stefánsson | Nafnleynd | Guðrún Björg Ragnarsdóttir | Trausti Ísleifsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Ólafur Rúnar Ísaksson | Steinunn Elva Gunnarsdóttir | Nafnleynd | Ingvi Þór Guðjónsson | Nafnleynd | Nafnleynd | Tryggvi Valberg Kristinsson | Hrafnhildur Pálmadóttir | Tanja Rut Ásgeirsdóttir | Laufey Hafsteinsdóttir | Heiðar Jón Hannesson | Jórunn Alda Guðmundsdóttir | Nafnleynd | Ásgeir Erlendur Ásgeirsson | Nafnleynd | Freyr Gunnarsson | Skúli Jón Pálmason | Sandra Eyjólfsdóttir | Nafnleynd | Ingvar Rúnar Möller | Nafnleynd | Nafnleynd | Arnaldur Hilmisson | Nafnleynd | Nafnleynd | Starri Steindórsson | Nafnleynd | Jón Heiðar Rúnarsson | Ragnhildur B Jóhannsdóttir | Jónína Soffía Tryggvadóttir | Helga Kristín Gunnarsdóttir | Steinþór Helgi Arnsteinsson | Árni Jón Hannesson | Skúli Matthías Ómarsson | Ólöf Birna Margrétardóttir | Steinunn Guðríður Helgadóttir | Nafnleynd | Arna Harðardóttir | Davíð Stefánsson |

Áskorun til Alþingis I 119