júní 2008 ALLT UM Sport[ SÉRBLAÐ FRÉTTABLAÐSINS UM ÍÞRÓTTIR ] EM 2008 2 sport

GEIR ÓLAFSSON: BALDUR BECK: TEITUR ÞÓRÐARSON: KATRÍN JAKOBSDÓTTIR: „Frakkar, Þjóðverj- „Önnur hvor „Þýskaland eða Ítalía „Spái Frökkum sigri og SPURT OG SVARAÐ ar og Hollendingar heimaþjóðin mun vinnur mótið, en ef ég Franck Ribery gæti slegið eru sigurstrang- klárlega taka þetta. færi eftir hjartanu þá í gegn, sem og táningarn- Hverjir vinna EM? legir en ég held Hallast meira að myndi ég segja Frakk- ir Samir Nasri og Karim Hvaða leikmaður slær að Ronaldo eigi Austurríki. Alex land. Ronaldo verður Benzema.“ í gegn? samt eftir að verða Manninger verður bestur.“ stjarna mótsins.“ svo hetja þeirra.“

EVRÓPUMEISTARAMÓTIÐ Í FÓTBOLTA - RIÐILL A

SVISS TYRKLAND

3VISS 4YRKLAND ¶J¹LFARI*AKOB+UHN ¶J¹LFARI&ATIH4ERIM

²RSLITAK%- ²TI

"ESTI¹RANGURUMF (EIMA "ESTI¹RANGURUMF ™RANGUR3 * 4 ™RANGUR3 * 4

Líklegt byrjunarlið Sviss Líklegt byrjunarlið Tyrklands (4-3-2-1) (4-3-1-2) Frei Kahveci Senturk Fernandes Yakin Tuncay Vonlanthen Behrami Cabanas Turan Emre Magnin Degen Aurelio Senderos Djourou Balta Asik Cetin Altintop Zuberbuhler Demirel

FYLGSTU MEÐ ÞESSUM FYLGSTU MEÐ ÞESSUM

Valon Behrami ÖLL AUGU Á ÞEIM BESTA - 23 ára kantmaður Mehmet Aurélio Spennandi kantmaður sem leikur - 30 ára miðjumaður með Lazio. Lunkinn og teknískur Cristiano Ronaldo þarf að halda áfram að spila eins og sá besti fyrir Portúgal á Spilar djúpt á miðjunni fyrir framan og hefur verið sívaxandi í sín- EM í sumar. Þeir eru með vel mannað lið og Scolari þjálfari er líklegur til að ná vörnina. Seigur miðjumaður sem um leik. Fæddist í Kosovo en er langt. Tomas Rosicky verður ekki með Tékkum og án hans veikist liðið til muna. er fyrirliði Fenerbahce. Fæddur og uppalinn í Sviss þar sem hann sleit Sviss og Tyrkland eru litlu liðin sem freista þess að stríða þeim stóru. uppalinn í Brasilíu en er kominn barn skónum. Þvælir óhræddur og með tyrkneskt ríkisfang. Er sterkur ógnar mikið með leikni sinni, sem ðlilega beinast augu flestra að Cristiano Ron- Yakin þekkja margir og Valon Behrami gæti með boltann og góða yfi rsýn yfi r Svisslendingar treysta mikið á. E aldo í þessum riðli. Besti leikmað- sprungið út eftir gott tímabil á Ítalíu. völlinn. Lykilmaður á miðjunni. ur síðasta tímabils að mati flestra Hakan Sukur er ekki í liði Tyrkja en það en spurningin er hvort hann nær að hefur valdið gríðarlegum deilum þar á PORTÚGAL taka form sitt frá Englandi yfir í bæ. Hann er markahæsti leikmaður TÉKKLAND landsliðið. Blússandi sóknarleikur Tyrkja sem lentu í þriðja sæti á HM 0ORTÒGAL Portúgala gæti þó komið niður á 2002 í Japan og Suður-Kóreu. Þeir 4ÁKKLAND ¶J¹LFARI,UIZ&ELIPE3COLARI varnarleiknum en liðið tapaði þó komust ekki á EM 2004 né HM ¶J¹LFARI+AREL"RÔCKNER aðeins einum leik í undankeppn- 2006. Sóknarleikur Tyrkja bygg- inni. Í vörninni er þó enga ist upp á fyrirliðanum Emre, aukvissa að finna, Pepe hjá Nihat Kavachi og Tuncay Sanli. Real Madrid og Ricardo Car- Sóknin er sterk en vörnin mjög ²RSLITAK%- valho eru miðverðir og Jose hæg og gæti það reynst dragbít- ²RSLITAK%- Bosingwa, sem Chelsea keypti ur Tyrkja. fyrir sumarið á rúmar sextán Tékkar eru með spennandi milljónir punda, er hægri bak- lið en fjarvera fyrirliðans vörður. Veðbankar telja að Portú- Tomas Rosicky veikir liðið þó galar fari með sigur af hólmi í mikið. Ekki er heldur að finna ¥ÒRSLIT riðlinum og skal engan undra. menn á borð við Pavel Nedved 3IGURVEGARAR ™RANGUR3 * 4 Heimamenn í Sviss eru ekki í sem er hættur en gamli jaxlinn ™RANGUR3 * 4 öfundsverðu hlutverki. Flestir Jan Koller leiðir sóknina. Þrátt Líklegt byrjunarlið Portúgals telja að leið Portúgala og Tékka fyrir að vera orðinn 35 ára Líklegt byrjunarlið Tékklands (4-2-3-1) ætti að vera greið áfram í átta liða gamall er hann lykilmaður í lið- (4-4-2) Baros Koller Almeida úrslitin. Svisslendingar eru með inu. Þeir hafa Petr Cech í mark- Polak Nani Deco Ronaldo eitt slakasta lið keppninnar að margra inu og margreynd vörnin fékk Jarolim Sionko Plasil Moutinho Veloso mati en með heimavöllinn á bak við aðeins á sig fimm mörk í und- Jankulovski Grygera Ferreira Bosingwa Pepe Carvalho sig gætu þeir strítt stærri liðunum. ankeppninni. Jaroslav Plasil Kovac Ujfalusi Ricardo Þeir eru með nokkra spennandi bindur miðjuna saman fyrir Cech leikmenn. Philipp Degen var framan vörnina og er liðinu að ganga í raðir Liverpool og mjög mikilvægur. Karel FYLGSTU MEÐ ÞESSUM er í vörninni ásamt Arsenal- Bruckner er margreyndur FYLGSTU MEÐ ÞESSUM parinu Philipp Senderos og þjálfari sem er afar snjall og Johan Djourou sem reyndar var Tuncay Sanli er meðal refanna sem vita upp á í láni hjá Birmingham. Hakan (Tyrkland) hár um hvað svona mót snúast.

"ASEL 3TADEDE'ENÁVE 'ENF "YGGÈUR/PNAR¹NÕ-ARS  /PNAÈI-ARS %INKUNNHJ¹5%&! 3VISS ™HORFENDAFJÎLDI 3VISS



Miguel Veloso - 22 ára miðjumaður Martin Fenin - 21 árs sóknarmaður Djúpur miðjumaður sem hefur verið sterklega orðaður við stórlið Einn besti leikmaður Tékka á HM í Evrópu. Frábærar sendingar og U-20 ára liða 2007. Gat farið til Ju- góð tækni eru hans helstu kostir ventus en valdi Frankfurt til að spila reglulega og skoraði þrennu í sínum sem bætir upp fyrir hægan leik. (EIMAVÎLLUR&#"ASEL  fyrsta leik þar. Gæti leikið frammi Lykilmaður í Sporting. Leikur vænt- ,EIKIR JÒNÅ  LIÈAÒRSLIT ,EIKIR anlega með Moutinho fyrir framan JÒNÅ 3VISS 4ÁKKLAND JÒNÅ  LIÈAÒRSLIT JÒNÅ 0ORTÒGAL 4YRKLAND (EIMAVÎLLUR með Jan Koller, sem steig fótsporin JÒNÅ 3VISS 4YRKLAND JÒNÅ 5NDANÒRSLIT JÒNÅ 4ÁKKLAND 0ORTÒGAL 3ERVETTE&# vörnina. sem Fenin er ætlað að feta í. JÒNÅ 3VISS 0ORTÒGAL (EIMILD5%&! © GRAPHIC NEWS JÒNÅ 4YRKLAND 4ÁKKLAND (EIMILD5%&! © GRAPHIC NEWS ÏHA:CH@6H>6#>H$A7>)'(-,%*$'%%-

Landsbankinn býður 16 ára og yngri á völlinn. Sækja þarf boðsm 6. umferð sun. 8.júní sun. 8.júní sun. 8.júní sun. 8.júní sun. 8.júní Landsbankadeild karla

iðann í næsta útibú Landsbankans. elvkKR ÍA Grindavík Fjölnir Keflavík Valur HK Fram FH 14:00 14:00 14:00 14:00 14:00 Breiðablik 4 sport

ÁSTHILDUR HALLDÓR „HENSON“ INGVI HRAFN HJALTI „ÚRSUS“ HELGADÓTTIR: EINARSSON: JÓNSSON: ÁRNASON: SPURT OG SVARAÐ „Held með Tékkum „Ég ætla að spá því að „Hef það á tilfinn- „Portúgal hefur en veit ekki hvaða lið Króatar verði óvænt ingunni að Þjóð- alla burði til þess Hverjir vinna EM? gæti farið alla leið. Evrópumeistarar og verjar vinni mótið að vinna mótið og Hvaða leikmaður slær Það verður gaman að það bendir allt til en hinn franski Thi- ég held að Ronaldo í gegn? fylgjast með Torres þess að Ronaldo verði erry Henry verður verði þar klárlega og Ronaldo.“ stjarna mótsins.“ maður mótsins.“ lykilmaður.“

EVRÓPUMEISTARAMÓTIÐ Í FÓTBOLTA - RIÐILL B

AUSTURRÍKI ÞÝSKALAND

!USTURRÅKI ¶ÕSKALAND ¶J¹LFARI*OSEF(ICKERSBERGER ¶J¹LFARI*OACHIM,OEW

²RSLITAK%-

²RSLITAK%-

&YRSTASKIPTIÅLOKAK 3IGURV   ™RANGUR3 * 4 ™RANGUR3 * 4

Líklegt byrjunarlið Austurríkis Líklegt byrjunarlið Þýskalands (4-4-2) (4-4-2) Harnik Kuljic Gomez Klose Ballack Leitgeb Standfest Schweinsteiger Odonkor Aufhauser Ivanschitz Frings Pogatetz Garics Jensen Lahm Prodl Stranzl Mertesacker Metzelder Manninger Lehmann

FYLGSTU MEÐ ÞESSUM FYLGSTU MEÐ ÞESSUM HERT ÞÝSKT STÁL Þjóðverjar eru af fl estum taldir líklegir til að ná langt á EM í ár. Þeir eru Bastian Schweinsteiger Andreas Ivanschitz - 24 ára miðjumaður – 24 ára miðjumaður með afar vel mannað lið en eru í snúnum riðli með Króötum og Pólverj- Getur leikið allar stöður á miðjunni. Hinn austurríski Beckham, eins og um. Bæði þessi lið eru líkleg til að stríða Þjóðverjum en berjast líklega Sívinnandi vél sem ógnar mikið hann er gjarnan kallaður í heima- með frábærum langskotum sínum. landinu. Fyrirliði og leiðtogi á velli um annað sæti. Austurríkismenn eru heppnir ef þeir fá stig. Aukaspyrnusérfræðingur mikill og þrátt fyrir ungan aldur en tækni og isarnir í Þýskalandi eru sigurstranglegastir í B- gætu þeir svo sannarlega komið á óvart. Til að gera spyrnur hans gætu leikið lykilhlut- vinnusemi eru helstu kostir hans. R riðli. Þýska stálið er gríðarlega sterkt og skart- það er lykilatriði að þeir vinni Króata. verk hjá Þjóðverjum. Var nálægt því Snjall tónlistarmaður sem spilar á ar frábærum leikmönnum í hverri stöðu. Flest- Slaven Bilic hefur byggt upp gott lið Króata en fjar- að gerast atvinnumaður á skíðum á óbó, píanó og trommur og er um ir veðbankar spá þeim raunar sigri á vera Eduardos da Silva er gríðarlegt áfall fyrir liðið. árum áður. leið helsta stjarna heimamanna. mótinu og þarf það ekki að koma á Hann var markahæstur í undankeppninni hjá þjóð- óvart. Miroslav Klose, maður inni sem treystir nú mikið á Luka Modric sem stórmótanna, er ávallt skeinu- genginn er til liðs við Tottenham. Niko Kranjcar PÓLLAND KRÓATÍA hættur. Hann skoraði fimm hefur sýnt góða takta með Ports mouth og mörk á HM 2002 og 2006 reynslumikil vörnin er feikiöflug. Jálkar á borð 0ËLLAND +RËATÅA þar sem hann var marka- við Dario Simic og Niko Kovac eru illviðráð- ¶J¹LFARI,EO"EENHAKKER ¶J¹LFARI3LAVEN"ILIC kóngur auk sjö marka í anlegir og Stipe Pletikosa er öflugur mark- undankeppninni. Lukas maður. Króatar eru líklegir til að komast Podolski skoraði þar átta áfram en líklegt má telja að það verði hreinn mörk en Mario Gomes, úrslitaleikur milli þeirra og Pólverja 16. júní markakóngur Þýskalands á um hvorir fylgja Þjóðverjum áfram. síðasta tímabili, gæti einnig Austurríki er lakasta þjóðin á EM að þessu spilað frammi. Með menn á sinni. Heimamenn eru með veikt lið sem komst á ²RSLITAK%- ²RSLITAK%- borð við Michael Ballack og mótið vegna heimavallarins. Austurríki er í 92. þrumufleyginn Bastian sæti á heimslistanum en til samanburðar er Ísland Schweinsteiger á miðjunni eru í sæti númer 85. Raunar komust Austurríkismenn Þjóðverjum allar dyr opnar. Þeir upp fyrir sæti 100 í síðustu viku í fyrsta skipti í &YRSTASKIPTIÅLOKAK ™TTALIÈAÒRSLIT skoruðu 35 mörk í undankeppninni langan tíma. Þeir léku tólf vináttuleiki árið 2007 ™RANGUR3 * 4 ™RANGUR3 * 4 og fengu aðeins á sig sjö. og unnu aðeins einn. Austurríska liðið er Pólverjar eru með Þjóðverjum í einn höfuðverkur út í gegn, allt frá Líklegt byrjunarlið Póllands Líklegt byrjunarlið Króatíu riðli en þjóðirnar eiga sér langa sögu. markmanni sem var valinn rétt (4-2-3-1) Zorawski (4-1-3-2) Olic Petric Bæði Klose og Podolski eru fæddir í fyrir mót til slakra markaskor- Smolarek Gargula Póllandi en þjóðin hefur fáar stór- ara. Þeir ætla að treysta á Krzynowek Kranjcar Modric Srna Dudka Lewandowski stjörnur innan sinna eigin raða. Leo unga menn á borð við Joach- Dewlakow Wasilewski N. Kovac Bronowicki Bak Simunic Corluka Beenhakker hefur náð ótrúlega langt im Standfest og René Auf- R. Kovac Simic með liðið og er lýst sem þjóðhetju í hauser en líklegt má telja Boruc Pletikosa landinu. Euzebiusz Smolarek leikur að þeir tapi öllum leikjum

r ) sínum í riðlinum. Þeir lykilhlutverk en hann skoraði níu a mörk í undankeppninni. Beenhakk- jc tía njóta þó væntanlega augna- FYLGSTU MEÐ ÞESSUM FYLGSTU MEÐ ÞESSUM n a er notar hraða kantmenn á borð ra ró bliksins enda fyrsta Evr-

(K við Jacek Krzynówek og með o K ópumót sem þeir taka þátt góðan markmann í Artur Boruc ik í frá upphafi. N

+LAGENFURT %RNST(APPEL3TADIUM 6ÅN "YGGÈUR/PNAÈUR¹NÕ3EPTEMBER "YGGÈUR/PNAÈUR¹NÕ*ÒLÅ  ™HORFENDAFJÎLDI !USTURRÅKI %INKUNN5%&! !USTURRÅKI

 Euzebiusz Smolarek Luka Modric – 27 ára sóknarmaður - 25 ára miðjumaður Markahæstur Pólverja í und- Hjarta Króatíu og lykilmaður þeirra ankeppninni og þeirra aðal- í velgengni á mótinu. Snjall miðju- markaskorari. Er nefndur eftir maður sem hefur oft verið líkt við portúgölsku goðsögninni Eusébio Johan Cruyff . Hefur gott auga fyrir (EIMAVÎLLUR !USTRIA7IEN 2APID7IEN  og er undir mikilli pressu. Skoraði spili og skýtur á markið þegar hann ,EIKIR ekkert á síðasta HM og lítið með sér það. Segist spila best undir ,EIKIR JÒNÅ !USTURRÅKI +RËATÅA JÒNÅ ™TTALIÈAÒRSLIT Racing Santander á tímabilinu. pressu og hún verður svo sannar- JÒNÅ ¶ÕSKALAND 0ËLLAND (EIMAVÎLLUR JÒNÅ !USTURRÅKI 0ËLLAND JÒNÅ 5NDANÒRSLIT Pólverjar treysta á mörkin hans og JÒNÅ +RËATÅA ¶ÕSKALAND !USTRIA+¼RNTEN JÒNÅ !USTURRÅKI ¶ÕSKALAND JÒNÅ ²RSLIT lega til staðar á mótinu. JÒNÅ 0ËLLAND +RËATÅA (EIMILD5%&! © GRAPHIC NEWS (EIMILD5%&! © GRAPHIC NEWS þau þurfa að koma.

6 sport

ARON SIGURÐUR RAGNAR ELÍSABET HLYNUR KRISTJÁNSSON: EYJÓLFSSON: GUNNARSDÓTTIR: BÆRINGSSON: SPURT OG SVARAÐ „Frakkland verður „Ég skýt á að Portúgal „Ég tippa á að Portú- „Holland tekur Evrópumeistari taki þetta og held að gal verði Evrópu- þetta og ég held Hverjir vinna EM? og ég held að það Ronaldo verði bestur, meistari og þá liggur að Robben verði Hvaða leikmaður slær sé nokkuð ljóst enda er hann besti auðvitað í augum stjarna mótsins, í gegn? að Ronaldo verði leikmaður heims í uppi hver verður hann er helvíti stjarna mótsins.“ augnablikinu.“ stjarna mótsins.“ góður.“

EVRÓPUMEISTARAMÓTIÐ Í FÓTBOLTA - RIÐILL C

HOLLAND RÚMENÍA

(OLLAND 2ÒMENÅA ¶J¹LFARI-ARCOVAN"ASTEN ¶J¹LFARI6ICTOR0ITURCA

²RSLITAK%- ²RSLITAK%-

3IGURVEGARAR ™TTALIÈAÒRSLIT ™RANGUR3 * 4 ™RANGUR3 * 4

Líklegt byrjunarlið Hollands Líklegt byrjunarlið Rúmeníu (4-4-2) (4-4-2) Nistelrooy Mutu Marica van Persie Sneijder van der Vaart Nicolita Dica Chivu Codrea Bronckhorst Zeuuw de Cler Melchiot Mathijsen Heitinga Rat Tamas Goian Contra Van der Sar 4-4-2 Lobont

FYLGSTU MEÐ ÞESSUM FYLGSTU MEÐ ÞESSUM

STERKUR DAUÐARIÐILL C-riðill er dauðariðillinn á EM í ár. Flest augu eru á Frökkum, Ítölum og Klaas-Jan Huntelaar Hollendingum en gleyma Rúmenum sem voru ofar en þeir appelsínu- Cristian Chivu - 24 ára sóknarmaður gulu í undankeppninni. Erfi tt er að spá fyrir um þennan riðil þar sem – 27 ára miðjumaður Á leið til stærra liðs frá Ajax þar sem Fyrirliði Rúmena er fj ölhæfur en hann hefur skorað 70 mörk í 82 nákvæmlega allt getur gerst. verður væntanlega á miðjunni. leikjum. Mun taka við af Ruud van Örvfættur leikmaður sem var Nistelrooy og hefur þegar stimplað talar gráta Fabio Cannavaro. Hann var besti Hún fékk aðeins á sig fimm mörk í leikmaður þeirra í Þýskalandi árið 2006 undankeppninni. vinstri bakvörður en spilar iðulega sig inn í landsliðið. Markaskorari af Í rétt fyrir framan vörnina með þegar þeir urðu heimsmeistarar en er nú Hollendingar hafa oft valdið guðs náð sem er oftar en ekki réttur meiddur. Misstu þeir ekki aðeins frábæran vonbrigðum þegar á hólminn er landsliðinu. Sérfræðingur í auka- maður á réttum stað. Frábær skalla- leikmann heldur einn af leiðtogum liðsins komið. Þeir eru þó í uppáhaldi spyrnum og mikill leiðtogi á velli. maður sem getur notað báða fætur. sem tók við kyndlinum af Paolo Maldini. hjá mörgum og með Real Madr- Francesco Totti er hættur en Ítalar eiga id-parið Wesley Sneijder og sæg af góðum knattspyrnumönnum. Ruud van Nistelrooy ætti sókn- FRAKKLAND ÍTALÍA Luca Toni gæti orðið ein af stjörnum in ekki að vera vandamál. Auk mótsins en varnarleikurinn hefur þessu eru Robin van Persie og &RAKKLAND ¥TALÅA löngum verið aðalsmerki Ítala. Þeir Rafael van der Vaart líklegir til ¶J¹LFARI2AYMOND$OMENECH ¶J¹LFARI2OBERTO$ONADONI eiga besta markmann í heimi og þrátt afreka. Edwin van der Sar var fyrir að vera hataður af mörgum er lykilmaður í sigri Manchester Marco Materazzi frábær leikmaður. United í deild og Evrópukeppni og Reynslan ætti einnig að vega þungt en vörnin fékk líkt og sú franska aðeins ²RSLITAK%- meðalaldur liðsins er rétt undir 30 árum á sig fimm mörk í undankeppninni. ²RSLITAK%- og er sá hæsti á mótinu. Joris Mathijsen leikur þar stórt hlut- Frakkar misstu Zinedine Zidane verk og ef vörnin heldur vel þá eru Hol- en aðrar stjörnur eru teknar að lendingar í góðum málum. fæðast. Á næstu árum munu Rúmenar gerðu jafntefli við Hollend- lykilmenn í dag, Thuram, inga í Rotterdam og unnu þá á heima- Vieira og jafnvel Henry, fara velli. Samt sem áður hefur enginn trú á 3IGURV  3IGURVEGARAR að slaka á og leyfa Samir þeim. Það er reyndar ekki skrítið ef ™RANGUR3 * 4 ™RANGUR3 * 4 Nasri og Karim Benzema að horft er yfir leikmannahópinn en taka við keflinu. Frakkar fjölbreytni og samstaða einkenna Líklegt byrjunarlið Frakklands (4-4-2) Líklegt byrjunarlið Ítalíu eru vel mannaðir í hverri hann. Alls notaði Victor Piturca Benzema Henry (4-4-2) Toni stöðu og Franck Ribery þjálfari 39 leikmenn í undankeppn- Di Natale Del Piero var í frábæru formi með inni en aðalstjarnan er vissulega Malouda Ribery Vieira Makelele Gattuso De Rossi Bayern München á akkland) Adrian Mutu. Fyrirliðinn Cristian Abidal Sagnol Zambrotta Pirlo Franck Ribery Thuram Gallas Panucci síðasta tímabili. (Fr Chivu er lykilmaður á miðjunni en Coupet Materazzi Barzagli Buffon Vieira hefur hann getur raunar spilað um allan reyndar verið völl. Frammi með Mutu verður svo meiddur en með væntanlega Ciprian Marica en þeir FYLGSTU MEÐ ÞESSUM FYLGSTU MEÐ ÞESSUM Makelele bindur félagar náðu vel saman í undan- hann saman miðj- keppninni þar sem þeir skoruðu una fyrir framan samtals ellefu mörk. Að vera litla sterka vörn liðsins. liðið gæti hentað Rúmenum vel.

:ÔRICH "ERN "YGGÈUR/PNAÈUR¹NÕ3EPTEMBER  "YGGÈUR/PNAR¹NÕ*ÒLÅ  ™HORFENDAFJÎLDI 3VISS 4EKURÅS¾TI 3VISS

 

Karim Benzema Antonio Di Natale - 21 árs sóknarmaður - 30 ára kantmaður Aðalframherji Lyon sem þarf að Á að sjá um að mata Luca Toni sanna sig á mótinu. Kom eins og vinstra megin frammi ásamt stormsveipur í franska boltann Alessandro Del Piero af hægri kant- og er ein bjartasta vonin þar á inum. Ótrúlega lunkinn leikmaður bæ. Af alsírskum uppruna eins og með frábærar sendingar. Þrátt fyrir ,EIKIR ,EIKIR Zinedine Zidane en leikstíll hans að vera orðinn þrítugur er hann JÒNÅ 2ÒMENÅA &RAKKLAND (EIMAVÎLLUR JÒNÅ (OLLAND ¥TALÅA (EIMAVÎLLUR &#:ÔRICH "3#9OUNG"OYS er líkari æskuhetju hans, Ronaldo afar snjall, fl jótur og útsjónarsamur. JÒNÅ ¥TALÅA 2ÒMENÅA JÒNÅ (OLLAND &RAKKLAND JÒNÅ &RAKKLAND ¥TALÅA (EIMILD5%&! © GRAPHIC NEWS JÒNÅ (OLLAND 2ÒMENÅA (EIMILD5%&! © GRAPHIC NEWS hinum brasilíska.

8 sport FULLKOMIN FRAMMISTAÐA

Það er óhætt að líka mikið. Hann skoraði sigurmarkið í segja að frammi- opnunarleiknum á móti Dönum, hann skor- aði tvær klassískar þrennur (með vinstri staða tveggja manna fæti, hægri fæti og skalla) gegn standi upp úr þegar Belgum og Júgóslövum, sigur- markið í framlengdum undanúr- menn horfa til baka slitaleik á móti Portúgal og svo á sögu Evrópumóts fyrsta markið í 2-0 sigri á Spán- landsliða. Annar þeirra, Frakkinn verjum í úrslitaleiknum. Hann skoraði í öllum fimm leikjunum Michel Platini, vann Evrópumeist- og aðeins eitt af níu mörkum hans aratitilinn 1984 nánast upp á sitt kom úr víti. Hann skoraði tvö mörk með vinstri fæti, tvö mörk beint úr einsdæmi með því að skora 9 aukaspyrnu og tvö mörk með mörk í 5 leikjum en hinn er skalla. Það var bara eitt lið (Dan- mörk) sem skoraði fleiri mörk Hollendingurinn Marco Van en Platini í þessari Evrópu- Basten sem kórónaði frábæra keppni og það hefur enginn skor- frammistöðu sína á Evr- að fleiri mörk í úrslitakeppni EM hvorki í einni keppni né ópumótinu 1988 með því samtals á ferlinum. að skora fullkomið mark í Hafi frammistaða Platinis á EM 1984 verið fullkomin þá úrslitaleiknum. hefur enginn skorað fullkomn- ichel Platini stóðst press- ara mark en Hollendingurinn M una og gott betur á Evr- Marco van Basten í úrslita- ópumótinu sumarið 1984. leiknum á Evrópumótinu 1988. Hann hafði verið kosinn besti Þegar Marco van Basten sat á knattspyrnumaður Evrópu, var bekknum í fyrsta leik Hol- markakóngur ítölsku deildar- lands á EM í Vestur-Þýska- innar síðustu tvö tímabil og átti landi 1988, 0-1 tapleik gegn þrennu í 3-1 sigri á Englendingum, fiskaði sem og nokkrum sovéskum varnarmönn- að leiða franska landsliðið til Sovétmönnum, þá gat hvorki vítið sem Holland jafnaði metin úr í und- um. Það eina í stöðunni virtist vera að gefa síns fyrsta titils á heimavelli. hann né aðrir ímyndað sér anúrslitaleiknum og skoraði síðan sigur- boltann fyrir en Van Basten var með sjálfs- Platini gerði gott betur en að hvað mikið myndi breytast á markið rétt fyrir leikslok. Í úrslitaleiknum traustið í botni og lét bara vaða. Hann hitti standast pressuna því hann var næstu tveimur vikum. Van lagði van Basten síðan upp fyrra markið boltann fullkomlega og hann sveif yfir maðurinn á bak við að hið létt- Basten kom reyndar inn á sem fyrir Ruud Gullit áður en hann skoraði Rinat Dasaev, besta markvörð Evrópu, og leikandi franska landslið fór alla varamaður sjö mínútum eftir markið ótrúlega. Adri van Tiggelen vann datt niður í fjærhornið. Það hefur ekki og leið og varð Evrópumeistari. að Sovétmenn höfðu skoraði boltann á miðjunni og gaf hann á Arnold mun eflaust ekki vera skorað fallegra Platini skoraði 9 af 14 mörkum sitt eina mark en náði ekki að Mühren úti á vinstri vængnum. Mühren mark í úrslitaleik á stórmóti en þetta mark liðsins í fimm leikjum sem er breyta leiknum. Hann var sendi háan svífandi bolta yfir á fjærstöng van Bastens á kom 54. mínútu í úrslitaleik met sem verður seint eða aldrei hins vegar í byrjunarliðinu í þar sem van Basten var átta metra frá Hollendinga og Sovétmanna á Ólympíu- bætt. Mikilvægi markanna var næsta leik og skoraði þá markinu, aðþrengdur af bæði endalínunni leikvanginum í München 25. júní 1988.

$AGSKR¹%- 2)¨,!2 ! 3VISS 4ÁKKLAND 0ORTÒGAL 4YRKLAND " !USTURRÅKI +RËATÅA ¶ÕSKALAND 0ËLLAND # 2ÒMENÅA &RAKKLAND (OLLAND ¥TALÅA $ 3P¹NN 2ÒSSLAND 'RIKKLAND 3VÅÖJËÈ BASTEN OG PLATINI *ÒNÅ 2IÈLAKEPPNIN  3VISS 4ÁKKLAND "ASEL ! 0ORTÒGAL 4YRKLAND 'ENF Nafn: Marco van Basten Nafn: Michel Platini  !USTURRÅKI +RËATÅA 6ÅN " ¶ÕSKAL 0ËLLAND +LAGENFURT  2ÒMENÅA &RAKKLAND :ÔRICH # (OLLAND ¥TALÅA "ERN Fæddur: 31. október 1964 Fæddur: 21. júní 1955  3P¹NN 2ÒSSLAND )NNSBRUCK $ 'RIKKL 3VÅÖJËÈ 3ALZBURG Hæð: 188 sm Hæð: 178 sm  4ÁKKLAND 0ORTÒGAL 'ENF ! 3VISS 4YRKLAND "ASEL Leikstaða: Framherji Leikstaða: Miðjumaður  +RËATÅA ¶ÕSKALAND +LAGENFURT " !USTURRÅKI 0ËLLAND 6ÅN Félög: Ajax (1982-87) og AC Félög: AS Nancy (1972-79),  ¥TALÅA 2ÒMENÅA :ÔRICH # (OLLAND &RAKKLAND "ERN Milan (1987-1993) Saint-Étienne (1979-82)  3VÅÖJËÈ 3P¹NN )NNSBRUCK $ 'RIKKLAND 2ÒSSL 3ALZBURG og Juventus (1982-87). "ASEL 'ENF Í dag: Þjálfari hollenska  3VISS 0ORTÒGAL ! 4YRKLAND 4ÁKKLAND landsliðsins og verðandi Landsleikir/mörk: 72/41  0ËLLAND +RËATÅA +LAGENFURT " !USTURRÅKI ¶ÕSKALAND 6ÅN þjálfari Ajax. (1976-87)  (OLLAND 2ÒMENÅA "ERN # &RAKKLAND ¥TALÅA :ÔRICH Vissir þú? - Marco van Í dag: Forseti UEFA  'RIKKLAND 3P¹NN 3ALZBURG $ 2ÒSSL 3VÅÖJËÈ )NNSBRUCK Basten lék í aðeins einni 4VÎEFSTULIÈINÅHVERJUMRIÈLIKOMASTÅ LIÈAÒRSLIT Vissir þú? - Michel Platini HM á ferlinum, HM 1990 lék síðasta landsleik sinn  LIÈAÒRSLIT á Ítalíu. Holland sat eftir í á ferlinum á móti Íslandi á  ! "  "ASEL  " !  "ASEL undankeppni HM 1986 og Parc des Princes 29. apríl  # $  6ÅN  $ #  6ÅN van Basten var meiddur á 1987. HM 1994. 5NDANÒRSLIT - Michel Platini var valinn - Marco Van Basten var  3IGURV "ASEL 3IGURV  6ÅN besti knattspyrnumaður þrisvar valinn besti knatt- Evrópu þrjú ár í röð, 1983, ²RSLITALEIKUR%- spyrnumaður Evrópu 1984 og 1985.  %RNST(APPEL3TADIUM 6ÅN 1988, 1989 og 1992. (EIMILD5%&! © GRAPHIC NEWS

EM 2008 – þú færð treyjurnar hjá okkur

Ármúla 36 s.588 1560 www.joiutherji.is sport 9 SPÁNVERJAR OG ÍTALAR ERU BÚNIR AÐ BÍÐA LENGI

Það hefur mikið breyst frá því að Evrópumót landsliða fór fyrst fram fyrir 48 árum síðan. Í árdaga keppn- innar komust aðeins fj ögur lið í úrslitakeppnina en í dag komast sextán þjóðir í úrslitakeppnina og Evrópumótið er orðin ein stærsta íþróttakeppni heimsins.

vrópumót landsliða í fótbolta fer nú E fram í þrettánda sinn og aðeins tvær þjóðir, Þjóðverjar og Frakkar, hafa náð að vinna mótið oftar en einu sinni. Þjóð- verjar eru sigursælasta þjóðin í sögu keppn- innar en það eru þó liðin tólf ár síðan að Þýskaland vann keppnina í þriðja sinn (Vestur-Þýskaland fyrstu tvö skiptin) í Eng- BIKARINN Á LOFT landi 1996. Frakkar hafa unnið tvisvar sinn- FYRIRLIÐAR FJÖGURRA SÍÐUSTU ÞJÓÐANNA TIL ÞESS AÐ HAMPA EVRÓPUMEISTARATITLINUM. um, 1984 á heimavelli og svo 2000 þegar TALIÐ FRÁ VINSTRI, PETER SCHMEICHEL FYRIR DANMÖRKU ÁRIÐ 1992, JÜRGEN KLINSMANN keppnin fór fyrst fram í tveimur löndum FYRIR ÞÝSKALAND ÁRIÐ 1996, DIDIER DESCHAMPS FYRIR FRAKKLAND ÁRIÐ 2000 OG (Belgíu og Hollandi). Að þessu sinni sam- THEODOROS ZAGORAKIS FYRIR GRIKKLAND ÁRIÐ 2004. einast nágrannarnir Sviss og Austurríki um að halda keppnina. Þjóðverjar eru einnig sú þjóð sem hefur ofast komist í lokaúrslitin eða alls tíu sinnum en þeir hafa komist í Ítalar geta jafnað afrek Þjóðverja og sinnum til úrslita eða oftar en nokkur þjóð á alltaf gengið vel og gestgjafarnir hafa ávallt úrslitakeppnina allar götur síðan 1972 eftir Frakka vinni þeir Evrópukeppnina en þeir þeim tíma. verið í hópi fjögurra efstu. Eina undantekn- að hafa ekki tekið þátt 1960 og 1964 og ekki yrðu þá handhafar tveggja stærstu titlanna Frammistaða Michels Platini í úrslita- ingin var sumarið 2000 þegar Belgar og Hol- komist í úrslitin 1968. eftir að hafa unnið heimsmeistaratitilinn keppninni 1984 á sér enga líka. Hann leiddi lendingar héldu keppnina saman. Hollend- Spánverjar og Ítalar hafa ekki orðið Evr- sumarið 2006. Þjóðverjar voru bæði Evr- franska landsliðið til sigurs á heimavelli með ingar fóru þá í undanúrslit en Belgar sátu ópumeistarar í meira en fjörutíu ár og bið ópumeistarar og heimsmeistarar 1974 og níu mörkum í aðeins fimm leikjum. Spán- eftir í riðlakeppninni. þeirra er orðin löng, sérstaklega hjá Spán- Frakkar léku það eftir sumarið 2000. verjar (1964) og Ítalir (1968) höfðu náð því Grikkir unnu óvænt Evrópumeistaratitil- verjum sem hafa ekki unnið stóran titil Spánverjar og Ítalar hafa vissulega þurft að vinna Evrópumeistaratitilinn á heima- inn fyrir fjórum árum. Fáir bjuggust við því síðan að þeir urðu Evrópumeistarar á að bíða lengi en það eru þó liðin 48 ár síðan velli en í bæði skiptin tóku aðeins fjögur lið og enn færri sjá þá endurtaka leikinn. Það er heimavelli 1964. Ítalar hafa þó unnið tvo að Sovétmenn urðu fyrsta þjóðin til að vinna þátt í lokaúrslitunum. Frakkar eru því eina ekki bara vegna þess að allt gekk upp í varn- heimsmeistaratitla (1982 og 2006) frá því að Evrópumeistaratitilinn 1960. Það hefur þjóðin sem hefur orðið Evrópumeistari á arsinnuðum leik liðsins 2004 heldur einnig þeir unnu Evrópumeistaratitilinn í fyrsta margt breyst síðan að Sovétríkin leystust heimavelli síðan að lokakeppnin tók á sig það að engum Evrópumeistara hefur tekist og eina skiptið 1968. upp en áður höfðu Sovétmenn spilað fjórum núverandi mynd. Heimaliðunum hefur þó að verja titilinn í 48 ára sögu keppninnar. 42 sport

ÓLAFUR KRISTJÁN MÖLLER: HELENA TRYGGVI JÓHANNESSON: „Spánn vinnur ÓLAFSDÓTTIR: GUÐMUNDSSON: SPURT OG SVARAÐ „Held að Hollend- Portúgal, 2-1, í „Ég vona að tími „Þetta stendur á ingar taki þetta og úrslitaleik og Fern- Spánverja sé kominn. milli Þýskalands Hverjir vinna EM? ég er hrifnastur af ando Torres mun Ég held hins vegar og Frakklands og Hvaða leikmaður slær Sneijder þar og held verða besti maður að Ronaldo geti ekki annað hvort Ballack í gegn? að hann verði stjarna mótsins.“ klikkað og hann verð- eða Henry verður mótsins.“ ur stjarna mótsins.“ maður mótsins.“

EVRÓPUMEISTARAMÓTIÐ Í FÓTBOLTA - RIÐILL D

GRIKKLAND SPÁNN

'RIKKLAND 3P¹NN ¶J¹LFARI/TTO2EHHAGEL ¶J¹LFARI,UIS!RAGONES

²RSLITAK%-

²RSLITAK%-

3IGURVEGARAR 3IGURVEGAR ™RANGUR3 * 4 ™RANGUR3 * 4

Líklegt byrjunarlið Grikklands Líklegt byrjunarlið Spánar (4-3-3) (4-1-2-3) Gekas Torres Amanatidis Giannakopoulos Silva Iniesta Karagounis Xavi Fabregas Katsouranis Basinas Capdevila Senna Ramos Torosidis Dellas Kyrgiakos Seitaridis Marchena Puyol Nikopolidis Casillas

FYLGSTU MEÐ ÞESSUM FYLGSTU MEÐ ÞESSUM

PRESSA Á SPÁNVERJUM Fanis Gekas Daniel Güiza 27 ára sóknarmaður 27 ára sóknarmaður Skaust upp á sjónarsviðið með Spánverjar eiga að öllu óbreyttu að komast áfram úr sínum riðli. Svíar og ríkj- Markahæsti leikmaður spænsku tuttugu mörkum fyrir Bochum andi Evrópumeistarar Grikkja eru líklegir til að berjast um annað sætið. Guus deildarinnar á síðasta tímabili. á þarsíðasta tímabili þegar liðið Hiddink hefur þó sýnt að hann getur gert ótrúlega hluti með rússneska liðið Kona hans er fyrrum undirfatamód- féll. Keyptur til Leverkusen og er sem margir gleyma. el og kom oft nakin fram. Hún er orðinn aðalsóknarmaður Grikkja einnig umboðsmaður þessa snjalla í stað Angelos Charisteas. Er oftar víar eru eina Norðurlandaþjóðin sem spilar á Rússar eru af fáum taldir líklegir til afreka. Guus framherja. Á eftir Torres í gogg- en ekki á réttum stað á réttum tíma S EM í ár. Henrik Larsson dustaði rykið af lands- Hiddink er samt sem áður meðal færustu þjálfara í unarröðinni en gæti vel fengið og virðist þefa upp mörkin. Þarf að liðsskónum og spilar á sínu síðasta stórmóti við heimi en hann er að byggja upp nýtt og spennandi lið. tækifæri til að sýna snilli sína. Hélt hlið Zlatans Ibrahimovic sem hefur raunar ekki skor- Ígor Akinfeev er magnaður markmaður sem er vænt- vera í formi ef Grikkir ætla sér langt. Raúl úr hópnum. að fyrir landsliðið frá því í október árið 2005. Svíar anlega á leiðinni til stærri liða í Evrópu. eru sóknarsinnaðri með hverju árinu sem líður Rússar spila afar þéttan varnarleik og með Kim Källstrom á miðjunni og Fredrik og beita síðan skyndisóknum með SVÍÞJÓÐ Ljungberg og Christian Wilhelmsson á könt- skemmtilega kantmenn. Andrei RÚSSLAND unum gætu þeir leikið flottan fótbolta. Arsjavin er lykilmaður hjá 3VÅÖJËÈ Tobias Linderoth gæti aftur á móti verið Rússum en hann er í leikbanni 2ÒSSLAND ¶J¹LFARI,ARS,AGERB¼CK lykilmaður liðsins en hann er nýstiginn í fyrstu tveimur leikjunum. Er ¶J¹LFARI'UUS(IDDINK upp úr meiðslum. Hann verndar vörnina það skarð fyrir skildi og eru vel en markmannsstaðan hefur verið höf- Rússar nokkuð stórt spurninga- uðverkur hjá Lars Lagerbäck. Andreas merki. Isaksson spilaði lítið á síðasta tímabili og Spánverjar hafa oftar en ekki ²RSLITAK%- hefur þjálfarinn viðurkennt að staðan sé valdið vonbrigðum. Á pappírun- ²RSLITAK%- ekki eins og best verður á kosið. um eiga þeir að vera með einn Grikkir eru ríkjandi Evrópumeistarar og sterkasta hópinn, með stórkostlega skyldi enginn vanmeta þá. Líkurnar á því að leikmenn í öllum stöðum, en þeir þeir verji titil sinn eru þó taldar afar litlar. hafa ekki orðið meistarar síðan 1964. Theodoros Zagorakis er hættur en Frá Iker Casillas í markinu, Puyol í 5NDANÒRSLIT hann var valinn besti leikmaður vörninni, Xavi, Fabregas og Iniesta 3IGURVEGARAR ™RANGUR3 * 4 EM 2004. Þeir skarta þó mörg- á miðjunni og eins heitasta fram- ™RANGUR3 * 4 um frambærilegum knatt- herja Evrópu, Fernando Líklegt byrjunarlið Svíþjóðar Líklegt byrjunarlið Rússlands (4-1-3-2) spyrnumönnum sem flestir Torres, eiga Spánverjar svo (3-5-2) Ibrahimovic Larsson bera skemmtileg nöfn. sannarlega að klára sinn Pavlyuchenko Arshavin Ljungberg Wilhelmsson Antonios Nikopolidis riðil og komast mun Bystrov Kallstrom A Bylialetdinov Torbinsky markmaður er silfurrefur (Svíþ nd lengra. Hvort það tekst Linderoth reas Isaksson Zyryanov Semshov mikill og fyrir framan verður svo að koma í V. Berezutsky Ignashevich Dorsin Mellberg Hansson Nilson jó A. Berezutsky Isaksson hann eru reynslumiklir og ð) ljós. Þeir unnu riðil Akinfeev sterkir menn í flestum stöð- sinn í undankeppninni um. Grikkir unnu undanriðil sem Ísland var ein- FYLGSTU MEÐ ÞESSUM sinn með glæsibrag og hlutu flest stig allra mitt í. Þar urðu Svíar FYLGSTU MEÐ ÞESSUM þjóða í riðlakeppninni, 31 talsins. Margir úr í öðru sæti en liðin Evrópumeistaraliðinu spila á EM í ár, fjórum unnu innbyrðis hvort árum reynslumeiri en í Portúgal árið 2004. sinn leikinn þar.

3ALZBURG )NNSBRUCK "YGGÈUR/PNAÈUR¹NÕ*ÒLÅ /PNAÈI3EPTEMBER ™HORFENDAFJÎLDI !USTURRÅKI ™HORFENDAFJÎLDI !USTURRÅKI

 

Kim Källström 25 ára miðjumaður Róman Pavljútsjenkó Frábærar sendingar og góð skot 26 ára sóknarmaður hans eru stöðug ógn af miðjunni. Snjall framherji sem skoraði meðal Vinnuhestur mikill sem stjórnar annars tvö mörk í sigri Rússa á spilinu á miðju Svía. Kallaður Englendingum, sem á endanum Kongo-Kim af Svíum og skoraði komust ekki á EM. Markahæsti leik- stórbrotið mark í 2-1 sigri þeirra á ,EIKIR ,EIKIR maður í rússnesku deildinni síðustu Íslandi 2006. Gæti leikið lykilhlut- JÒNÅ 'RIKKLAND 3VÅÖJËÈ (EIMAVÎLLUR JÒNÅ 3P¹NN 2ÒSSLAND (EIMAVÎLLUR tvö tímabil. Gæti spilað stóra rullu JÒNÅ 'RIKKLAND 2ÒSSLAND 2ED"ULL3ALZBURG JÒNÅ 3VÅÖJËÈ 3P¹NN &#7ACKER4IROL verk líkt og hann gerir hjá Lyon. hjá Rússum. JÒNÅ 'RIKKLAND 3P¹NN (EIMILD5%&! © GRAPHIC NEWS JÒNÅ 2ÒSSLAND 3VÅÖJËÈ (EIMILD5%&! © GRAPHIC NEWS

      

+    ''    &""%&   &""%&   *    *      *     *     $  %%    $  %%

)   '%    &""%&   &""%&   *    *         *     *    $  %%    $  %%

(  '$    &""%&   &""%&   *    *      *      *     $  %%    $  %%

  '&  '#    &""%&   &""%&  *     *    *     *      $  %%    $  %%

*!#$%  & .$ %$/##), & $0 & + &,& $( ! /%##% $$( & ""  .$ % !#), .%% '"  %&    &""%&   &""%&    *           *     $  %%   $  %% %'  '!    &""%&   &""%&          *    $  %%    *       $  %% %%    &""%&   '+          &""%&    $  %%     *     *    %"     $  %%   &""%&           ')     $  %%   &""%&    *  %!      *    &""%&   $  %%             $  %%  '(    &""%& %(          &""%&    $  %%           $  %%

-+#1%%#/%%  1 '#"$ $ & &2$ & &  $!+  & #, 46 sport

ROBERTO ROSETTI (ÍTALÍA) PETER FROJDFELDT (SVÍÞJÓÐ) Yfirmaður á Ítalir munu eflaust sjúkrahúsi í Tórínó reyna að forðast sem hefur verið hann þar sem hann FIFA-dómari síðan gaf leikmönnum árið 2003. Heims- Juventus tvö rauð meistaramótið í spjöld í leik gegn Þýskalandi árið 2006 Arsenal á Highbury- var fyrsta stórmótið leikvanginum í átta- sem Rosetti dæmdi á en hann var liða úrslitum Meistaradeildarinnar óvænt kallaður til þess að dæma þar árið 2006. í stað landa síns Massimos de Santis sem lenti í dómarahneykslinu fræga í

ítölsku deildinni. PHOTOS/AFP NORDIC (HOLLAND) Hætti sem lögreglu- þjónn til þess að (SVISS) einbeita sér að dóm- Rekur fyrirtæki gæslunni en hann í Sviss en hefur dæmdi fyrri leik verið FIFA-dómari Arsenal og Liverpool síðan árið 1999 og í átta-liða úrslitum dæmdi nokkra leiki Meistaradeildar- á HM í Þýskalandi innar í ár og var gagnrýndur fyrir að árið 2006. Busacca dæma ekki vítaspyrnu þegar landi dæmdi úrslitaleik hans Dirk Kuyt togaði í Alexander UEFA-bikarsins á milli Espanyol og Hleb innan teigs. Sevilla á í Það verður nóg að gera hjá Kristni Jakobssyni í hlutverki í fyrra þar sem Moisés Hurtado, hans sem fjórði dómari á EM í Austurríki og Sviss. Hann sér leikmaður Espanyol, fékk að líta rautt LUBOS MICHEL (SLÓVAKÍA) um allar skiptingar, tekur tölfræði og er tengiliður á milli spjald. Fyrrverandi kennari dómaratríósins, sem hann kemur til með að vinna með í sem talar, auk sló- viðkomandi leikjum, við fjölmiðla og fleiri aðila. vakísku, rússnesku, BRINK MYND/ANTON (AUSTURRÍKI) ensku, þýsku og Leikari og stjórnandi pólsku auk. Jafnan áhugamannaleik- talinn meðal bestu húss í heimabæ dómara heims í dag sínum í Austurríki. en hann dæmdi Plautz hefur verið úrslitaleik Meistaradeildarinnar í dómari síðan hann ár þegar Manchester United lagði TALAR VIÐ var táningur og Chelsea að velli í Moskvu. kaus að eigin sögn frekar að dæma en að berjast við að komast í heimabæjarliðið sem hægri (ÞÝSKALAND) bakvörður. Píanóleikari og yfirmaður í tónlistar- DÓMARANN Í LEIK skóla. Dæmdi frægan TOM HENNING OVREBO (NOREGUR) landsleik Danmerkur Hefur verið valinn og Svíþjóðar í undan- Þótt Ísland hafi ekki náð og þegar ég dæmi leiki, en búnað- íra og leikskýrslur, sjá um sam- dómari ársins í keppni EM þegar ofur- urinn tekur upp allar upplýsingar skipti við fjölmiðla, leikmenn og Noregi fimm sinn- ölvi stuðningsmaður að tryggja sér þátttökurétt um vegalengdir sem ég hleyp og forráðamenn liða á leikstað og um á síðustu sex danska landsliðsins á EM í Sviss og Austurríki hjarta- og þoltölur og annað. Eftir vera tilbúinn ef eitthvað kemur árum. Fór mikinn í veittist að honum og reyndi að lemja þá eigum við Íslendingar æfinguna eða leikinn sendi ég svo upp á. Á meðan á leik stendur verð seinni leik inter og hann. Fandel flautaði leikinn af á 89. upplýsingarnar á tölvutæku formi ég á milli varamannabekkja lið- Liverpool í 16-liða mínútu en Svíum var síðar dæmdur einn fulltrúa á mótinu en til dómaraæfingastjóra á vegum anna og sé um skiptingar og að úrslitum Meistara- 3-0 sigur í leiknum. það er milliríkjadómarinn UEFA sem fylgist með því sem halda utan um og skrá niður allt deildarinnar í ár þar maður er að gera og sér til þess að sem gerist inni á vellinum, það er sem níu spjöld fóru á loft. Kristinn Jakobsson. Hann allir séu 100% tilbúnir í sitt verk- að segja skiptingar, áminningar og MANUEL MEJUTO GONZALEZ (SPÁNN) var valinn til þess að verða efni,“ sagði Kristinn. mörk. Ég verð svo tengdur ákveðn- Ástæðan fyrir því að um samskiptabúnaði við dómar- (BELGÍA) Skotar eru ekki á EM fj órði dómari í keppninni og ÁTTUNDU AUGU DÓMARANS atríóið á meðan á leiknum stendur Einna Þekktastur í Austurríki og Sviss Sport sló því á þráðinn til Í dómarahópnum sem sér um dóm- og ef ég sé til að mynda eitthvað fyrir að gefa hinum samkvæmt Alex hans og fékk að heyra um gæsluna á EM í Sviss og Austur- inni á vellinum sem þeir sjá ekki, ítalska Marco Mat- McLeish, þjálfara ríki eru tólf dómarar, tuttugu og t.d. fólskubrot eða annað sem þarf erazzi tvö gul spjöld skoska landsliðsins, umfangsmikinn undirbún- fjórir aðstoðardómarar og átta að taka á, þá á ég að stíga inn og fyrir litlar sakir og eftir að dómarinn ing fyrir mótið og hvað felst menn sem eru sérhæfðir sem láta þá vita. Ég er því í raun átt- þar af leiðandi rautt dæmdi Ítölum fjórðu dómarar og Kristinn er undu augu þeirra á vellinum,“ spjald í leik inter og aukaspyrnu sem þeir skoruðu úr á í hlutverki hans sem fj órði einn þeirra. En hvert er nákvæm- sagði Kristinn sem kvað engum Liverpool í 16-liða lokaandartökum leiks Skotlands og dómari á EM. lega hans hlutverk þegar mótið sérstökum tækninýjungum í dóm- úrslitum Meistaradeildar Evrópu í ár. Ítalíu í undankeppni em. Samt líklega hefst? gæslu beitt á EM. þekktastur fyrir að dæma úrslitaleik ið sem vorum tilnefndir í „Dómaranefnd UEFA sér um að AC Milan og Liverpool í Meistara- þetta verkefni fengum raða dómurunum á leiki eða í raun ENGAR TÆKNINÝJUNGAR (GRIKKLAND) deildinni árið 2005. V send gögn upp úr áramót- dómaratríóum þar sem dómararn- „Það verða engar tækninýjungar í Vinnur á ferðaskrif- um þar sem farið var vel yfir hvað ir, sem eru frá tólf ólíkum löndum, dómgæslu notaðar á EM sem hafa stofu í Grikklandi menn þyrftu að gera í undirbún- vinna alltaf með aðstoðardómur- ekki verið notaðar áður í Evrópu- þegar hann er ekki (ENGLAND) ingnum fyrir mótið. Þar voru til- um sem eru frá sama landi. Því er boltanum. Svokallað hawk-eye að dæma og er mikill Tók sér frí frá starfi greindar þær ráðstefnur sem ólíkt farið með fjórðu dómarana, kerfi, sem dæmir með fullkomn- tungumálafröm- sínu sem lögreglu- menn þurftu að sækja og ítarlegt sem dómaranefndin sér um að um hætti um hvort bolti sé innan uður en hann talar þjónn til þess að ein- æfingarprógram lagt fyrir mann- velja, með hvaða dómaratríóum línu eða utan, verður ekki notað að auk grísku, þýsku, beita sér algjörlega skapinn,“ sagði Kristinn sem þeir vinna á mótinu. Ég mun því þessu sinni,“ sagði Kristinn sem spænsku og ensku. að dómarastarfinu. hefur verið undir ströngu eftirliti vinna náið með því dómaratríói verður að öllu óbreyttu í sínu Vassaras hefur verið FIFA-dómari frá Hann hefur dæmt í frá æfingastjóra á vegum UEFA. sem ég mun starfa með og þar starfi sem fjórði dómari á EM út árinu1998 en hann dæmdi sinn fyrsta ensku úrvalsdeild- „Ég fékk þar til gerðan búnað kemur til allur undirbúningur riðlakeppnina áður en hann snýr landsleik árið 1999 . inni frá árinu 2003. sem ég set alltaf upp við æfingar fyrir leiki, s.s. að taka til alla papp- sér að Landsbankadeildinni á ný. KJÖRORÐ EM ER VIRÐING

ýtt kjörorð fyrir EM í Austurríki og Sviss er N „Respect“ eða „virðing“. Það undirstrikar „fair play“ eða „háttvísi“, sem alþjóða knatt- spyrnusambandið, FIFA, hefur barist fyrir. „Þetta snýst um að menn sýni hver öðrum virðingu innan vallar sem utan og berjist gegn illum öflum í samfé- laginu s.s. kynþáttahatri, alls kyns ofbeldi og fordóm- um,“ sagði Michel Platini, forseti UEFA. Kristinn Jakobsson telur að kjörorðið eigi vel við í sambandi við þær áherslur sem eru að eiga sér stað í dómgæslunni. „Þetta snýst náttúrulega um að menn sýni virðingu í öllu sem þeir taka sér fyrir hendur, hvort sem þú ert leikmaður, þjálfari, forráðamaður, áhorfandi eða dómari. Við dómarar höfum náttúrulega verið að berjast fyrir því að fá meiri virðingu fyrir okkar störf og auðvitað þurfum við fyrst og fremst að sýna leiknum virðingu til þess að við fáum virðingu. Þetta Michel Platini, forseti UEFA, leggur mikið upp úr nýju kjörorði er bara eins og mamma manns kenndi manni, kurt- EM í Austurríki og Sviss. NORDIC PHOTOS/AFP eisi kostar ekkert,“ sagði Kristinn sem ítrekar þó að megináherslurnar í dómgæslu væru vitaskuld enn til leikaraskap sem fyrr og það er búið að fara vel yfir staðar. það á fundum með dómaranefndinni með myndbands- „Það á auðvitað að taka stíft á öllum grófum leik- upptökum af atvikum úr leikjum í Meistaradeildinni brotum svo sem aftan-í-tæklingum og tveggja-fóta- og undankeppni Evrópumótsins,“ sagði Kristinn. tæklingum. Einnig verður tekið fast á peysutogi og