Spilaði fyrir 20 milljónir á Svona getur þú sparað „Hvernig getur fólk lifað á Má njóta níðinga? tveimur árum Innlent 2 hundruð þúsunda Innlent 4 þessum launum?“ Innlent 8 Samfélag 20 Spilafíkn kostaði þriggja barna fjölskylduföður Húsnæðisverð á höfuðborgarsvæðinu hefur Mannlíf ræðir við fólk sem hefur unnið til fjölda Ber neytendum siðferðileg skylda til að snið- aleiguna. Fyrrverandi spilafíkill gagnrýnir hækkað hratt umfram verðlag. Þetta skapar góð ára á leikskólum hjá Reykjavíkurborg en nær ganga sköpunarverk listamanna þegar þeir eru eigendur spilakassa harðlega. skilyrði til endurfjármögnunar. ekki endum saman. grunaðir um eitthvað misjafnt?

6. tölublað 4. árgangur föstudagurinn 14. febrúar 2020

Fréttir Viðtöl Matur Hönnun Menning Séð og heyrt

„Ég hætti að tala, það var til einskis“ Erna Marín Baldursdóttir hefur staðið í baráttu frá því hún man fyrst eftir sér en stjúpfaðir hennar hóf að misnota hana þegar hún var fimm ára gömul. En það er ekki ofbeldið sjálft sem svíður mest í dag, heldur fálætið af hálfu þeirra sem áttu að vera til staðar og viðmót fagaðila sem sífellt leita afsakana fyrir konuna sem einnig braut gegn henni.

Frumsýning 13. mars 13.000 miðar seldir

borgarleikhus.is Texti / Baldur Guðmundsson

i Innlent / Spilafíkn

Í hæsta áhættuflokki fyrir peningaþvætti

eruleg hætta er á því að spilakassar geti verið Spilaði í kössum fyrir 20 notaðir til að þvætta fé, að því er fram kemur í áhættumati Embættis ríkis­­­lög­­reglustjóra vegna Ríkis­lög­ peningaþvættis og fjár­­­mögnunar hryðju­­­verka, milljónir á tveimur árum semV gefið var út í fyrra. Þar segir meðal annars­­ að skortur á „Við getum ekki unað við það lengur að það sé verið að níðast á spila­ reglu­stjóri kröfu um gott orðspor þeirra staða sem hýsa spilakassa sé fíklum í fjáröflunarskyni,“ segir Alma Hafsteinsdóttir, ráðgjafi og fyrr­ segir mikla alvarlegur veikileiki vegna að­­gengi þeirra til kaupa á vinn­ verandi spilafíkill. Hún birti í vikunni sláandi bankayfirlit manns sem var ings­­miðum. Spilakassarnir eru í hæsta áhættuflokki þegar djúpt sokkinn í spilafíkn og gagnrýnir eigendur spilakassa harðlega. áhættu á kemur að peningaþvætti. að spila­ Í áhættumatinu segir að hægt sé að spila fyrir 100 þús­­­und kassar séu krónur í senn, að hámarki, í spilakössunum, sem taki ein­ ankayfirlit sýna úttektir fyrir tæplega 20 milljónir á tveimur árum,“ segir Alma Hafsteinsdóttir, ungis reiðufé. „En slíkt er hægt að endurtaka eins oft og vilji fíkni- og fjölskyldumarkþjálfi með sérhæfingu í spilafíkn. Hún birti á Facebook brot úr banka­­ not­aðir til stend­­ur til. Hægt er að prenta út vinningsmiða án þess að yfirliti spilafíkils, sem tók út rúmlega eina milljón króna á tveimur dögum. spilað hafi verið eða fáir leikir hafi verið spilaðir.“ B að þvætta Alma rekur stofu þar sem hún tekur á móti spilafíklum og fjölskyldum þeirra. Hún hefur sjálf glímt Fram kemur að hvorki Íslandsspil né Happdrætti Háskóla við spilafíkn en hefur undanfarin ár verið ötul baráttukona gegn spilakössum og þeim vanda sem fé. Íslands geri sérstaka kröfu um orðspor rekstraraðila. Dæmi þeim fylgir. Í haust voru stofnuð Samtök áhugafólks um spilafíkn. Alma segir að einstaklingurinn séu um að samningum við rekstraraðila hafi verið rift vegna vanskila eða brota á reglum, til dæmis að ung­­menni hafi sem á reikningsyfirlitið sem hér er birt, eigi þrjú börn. Sá er að hennar sögn vel menntaður, með fengið að spila í kössunum. Gagnrýnt er að engar reglur háskólagráðu og var í góðri vinnu. „Þú myndir ekki undir neinum kringumstæðum átta þig á því að séu til staðar um útgreiðslu vinninga en algengast sé að viðkomandi glímdi við spilafíkn.“ vinn­­ingar séu greiddir út í reiðufé. Engin áreiðanleikakönnun Alma, sem er að sækja sér réttindi sem alþjóðlegur ráðgjafi fyrir spilafíkla, segir að einstaklingurinn sé á fari fram á vinningshafa þegar spilastaður greiðir út vinning. betri stað í dag. Spilafíknin hafi haft gífurleg áhrif á líf hans. Hann standi uppi eignalaus en fjölskyldan Aðeins þurfi að gefa upp innlendan bankareikning og kenni­­­ sé smám saman að koma til baka, eins og hún orðar það. „Þarna úti er fullt af svona sögum. Það eru tölu þegar vinningur sé greiddur út rafrænt. „Ekki er neitt sögur um skilnað, eignamissi, þrot og sjálfsvíg. Þessi saga er bara ein af þeim,“ útskýrir hún. hámark varðandi­­ þá vinninga sem spilastöðum er heimilt að greiða út en sé um mjög háa vinninga að ræða og spila­ Spilakassar á Íslandi eru reknir af Íslandsspilum og Happdrætti Háskóla Íslands. Rauði krossinn er staður ekki með það mikla fjármuni þarf vinningshafi að stærsti eigandi Íslandsspila með 64 prósenta eignarhlut. Slysavarnafélagið Landsbjörg á 26,5 prósent leysa út vinninginn hjá rekstraraðila sem greiðir um 80-90% og SÁÁ 9,5 prósent. Fram kemur á heimasíðu Íslandsspila að tilgangurinn með rekstrinum sé fjáröflun vinn­­­­inga rafrænt.“ til að koma í veg fyrir útgjöld sem annars þyrftu að koma úr ríkissjóði. Alls voru árið 2019, 493 „happdrættisvélar“ í notkun á 28 stöðum. Þá séu spilastaðir „söfnunarkassa“ Íslands­­­spila 76 Posakerfið misnotað talsins og kassarnir þeirra séu 379. Samtals eru því 872 Eins og sjá má á meðfylgjandi yfirliti voru flestar úttektirnar á veitingastaðnum spilakassar í notkun. Heildarveltan var árið 2017 um 11,74 Catalinu. Alma segir að posakerfið sé misnotað með þessum hætti og brýnt sé að milljarðar króna og greiddir vinningar 8,1 milljarður. „Þú myndir setja hömlur á þessa úttektarleið. Gallinn sé að staðirnir sem hýsi spilakassanna Í niðurlagi áhættumatsins, þegar kemur að spilakössum, ekki undir fái hlutdeild af þeirri upphæð sem fari í þá. Árið 2018 hafi Happdrætti Háskóla segir að veruleg hætta sé á því að spilakassar geti verið neinum Íslands og Íslandsspil greitt umboðsaðilum 845 milljónir króna í umboðslaun. not­­­­aðir til að þvætta fé. Peningaþvætti í gegnum spila­­­kassa kring­­­um­ Hún bendir á að engar reglur séu til um hámark úttekta í gegnum posa, öfugt þarfnist ekki sérfræðiþekkingar, sérstaks undirbúnings­­ eða við hraðbanka. Eigendur spilakassanna tali um að það sé rekstraraðilanna að til­­kostnaðar. „Tilkynningum til skrifstofu fjár­­málagreininga stæð­­um átta setja sér reglur um hámarksúttektir en sjálf vill hún meina að ábyrgðin sé hjá Alls eru tæplega lög­­reglu hefur fjölgað síðastliðin tvö ár og er grunur um að þig á því að 900 spilakassar á eigendum spilakassanna. Þeir séu leyfishafarnir. Íslandi. þessi leið hafi ítrekað verið notuð við þvætti. Samkvæmt hann glímdi framangreindu er hætta í tengslum við spila­­kassa mikil.“ „Það er ekkert eftirlit með neinu sem snýr að þessum spilakössum. Það þarf við spila­ enginn að segja mér að fólkið á þessum stöðum sjái ekki hvað er í gangi – og að fíkn.“ það haldi að þarna sé heilbrigt fólk að leggja frjáls framlög til styrktar Háskóla Íslands, Rauða krossins, Landsbjargar og SÁÁ,“ segir Alma. Hún segir það algenga möntru að spilafíklar séu ómenntað fólk án vinnu. „Þetta eru oft mjög tekjuháir einstaklingar, sem jafnvel vinna í tveimur til þremur aukastörfum til að fjármagna spilin,“ útskýrir hún. „Öll innkoman fer í spilakassanna.“ Þeir veikustu noti spilakassa Alma glímdi sjálf Rannsóknir benda til að á bilinu sjö til Háskólinn segir að starfsemi HHÍ byggi á lögum og reglugerðum settum á grundvelli þeirra. við spilafíkn árum tólf þúsund manns á Íslandi glími við saman. alvarlega spilafíkn. Alma segir að af þeim HHÍ skapi ekki eymd í samfélaginu stundi um tveir þriðju hlutar spilakassa. Það séu veikustu einstaklingarnir. Hún Nýstofnuð Samtök áhugafólks eða með öðru fé. Þegar litið er til um fjárhættuspilavandann (SÁF) frumkvæðis HHÍ á sviði ábyrgrar bendir á að spilafíkn sé viðurkenndur sendi fyrirspurn til Háskóla Íslands spilunar og aðgerða til að stemma sjúkdómur en þrátt fyrir það séu engin í desember, þar sem spurt var um stigu við spilafíkn […] verður að telja úrræði í boði, nema helgarfyrirlestrar hjá þá starfsemi Happdrættis Háskóla að gætt sé að þeirri samfélagslegu SÁÁ. „Þetta er hryllilegur sjúkdómur. Íslands sem snýr að spilakössum. ábyrgð sem hvílir á stofnunum Prófaðu að fara á þessa staði, það vill Hér fyrir neðan eru birtar tvær af þegar kemur að því að starfrækja enginn tala við þig. Það skammast sín allir þeim spurningum SÁF og kaflar úr umrædda lögbundna starfsemi. fyrir að vera þarna. Þarna eru allir að spila svörum háskólans. SÁF: Í viðtalinu [í Morgunblaðinu 27. fyrir grunnframfærsluna sína.“ SÁF: Telja stjórnendur Háskóla nóvember sl.] upplýsir forstjóri HHÍ Hún gagnrýnir harðlega að neyð spilafíkla Íslands það samfélagslega ábyrgt að að félagið óski eftir leyfi til að hefja skuli af eigendum Íslandsspila og Háskóla fjármagna­­ starfsemi sína með rekstri fjárhættuspilastarfsemi á Internetinu. Íslands vera notuð með þessum hætti. spilakassa sem stuðla að spilafíkn­­ og Teljið þið sem stjórnendur Háskóla skapa eymd í samfélaginu?­­­ Íslands þessi ummæli réttlætanleg „Við getum ekki unað við það lengur að það sé verið að níðast á spilafíklum í HÍ: Þrátt fyrir að sú vá sem spilafíkn […] sérstaklega í ljósi þess skaða Skjáskot úr bankayfirliti einstaklings- ins sem Alma hefur birt. felur í sér sé óumdeild og að þátttaka sem slík starfsemi HHÍ veldur í fjáröflunarskyni.“ í peningaleikjum í happdrættisvélum samfélaginu nú þegar? geti leitt til ánetjunar þá verður af HÍ: Tekið er undir þá afstöðu sem hálfu Háskóla Íslands ekki tekið forstjóri HHÍ hefur lýst […] að með undir þær fullyrðingar að starfsemi því að veita leyfishöfum reksturs BIRTÍNGUR EHF happdrættisvéla HHÍ skapi happdrættisvéla og söfnunarkassa Lumar þú á frétt? Útgáfufélag - Síðumúla 28, 108 Reykjavík S: 515 5500 Sendu ábendingu á ritstjó[email protected] eymd í samfélaginu. [Starfsemi heimild til að starfrækja á Netinu stofnunarinnar byggist] á lögum og sömu peningaleiki og þeir reglugerðum settum á grundvelli hafa leyfi til að bjóða upp á í Útgefandi og ábyrgðarmaður: Halldór Kristmannsson - Framkvæmdastjóri: Sigríður Dagný Sigurbjörnsdóttir þeirra. Það er því á forræði Alþingis happdrættisvélum sínum mætti veita Útgáfustjóri Mannlífs: Roald Viðar Eyvindsson - Fréttastjóri: Hólmfríður Gísladóttir - Ritstjórar tímarita: Hanna Ingibjörg og stjórnvalda að ákveða hvort landsmönnum lögmætan valkost Arnarsdóttir, Steingerður Steinarsdóttir - Blaðamenn: Baldur Guðmundsson, Ragna Gestsdóttir, Friðrika Benónýsdóttir mæta skuli húsnæðisþörf háskólans við þá ólögmætu netspilun sem Umbrot og hönnun: Ivan Burkni - Forsíða Mannlífs: Unnur Magna - Auglýsingar: [email protected] með afrakstri af starfsemi HHÍ viðgengst hér á landi. Prentun: Landsprent - Dreifing: Póstdreifing

2 föstudagurinn 14. febrúar 2020 öskudagsMeira

Viddi Frozen Ólafur

4.999 kr/stk 5.999 kr/stk

Hvolpasveitin

4.999 kr/stk

Bósi Ljósár Spiderman Frozen Elsa Kapteinn Ameríka

4.999 kr/stk 1.499 kr/stk 3.999 kr/stk 5.999 kr/stk Texti / Baldur Guðmundsson

f Fréttaskýring FJÁRMÁL

Vísitala íbúðaverðs á höfuð­­borg­­ars­­­væðinu hefur hækkað mjög hratt síðustu ár. Að meðaltali kost­­ar íbúð sem kostaði 30 ­­millj­­ón­­ir í desember 2015 41,6 milljónir króna í desember 2019. Mynd / Hákon Davíð Björnsson Endurfjármögnun getur

um hundruð þúsunda Lífeyrissjóðirnir hafa margir snarlækkað vexti á húsnæðislánum undanfarin misseri, samhliða lækkandi stýrivöxtum. Á allra síðustu árum hefur húsnæðisverð á höfuðborgarsvæðinu hækkað hratt umfram verðlag. Þetta hefur skapað góð skilyrði til endurfjármögnunar, sem ýmist getur haft í för með sér lægri vaxtagreiðslur eða styttri lánstíma.

igandi 50 milljóna króna athugunar Mannlífs en umrætt dæmi má Breki hvetur fólk til að bera saman þau hef­­ur áhrif á vexti á peningamarkaði í blokkaríbúðar með hefð­­­ sjá á blaðsíðu sex. Vextir húsnæðislána lánakjör sem það hefur í dag og þau lán gegn­­um ákvörðun vaxta í viðskiptum bundna lánasam­­­ setn­­ ingu­­ hafa aldrei verið lægri. sem standa til boða í kjölfar vaxtalækk­­ ­­ sínum við lánastofnanir, sem síðan hafa hjá einum af viðskipta­­ ana. Hann varar fólk hins vegar áhrif á aðra markaðsvexti. Á Þetta er vitanlega háð ýmsum forsendum­­­ bönkunum­­ þremur,­­­ getur við að horfa aðeins í vaxta­­­ árunum 2012 til vorsins Eina leiðin en meginforsendur eru þær að við­­ sparað sér 650 þúsund prósentuna­­ og nefnir­­ HVAÐ ER 2019 voru stýrivextir komandi eigi 30 til 35 prósenta eign­ar­- krónur á ári í vaxtagreiðslur ef hann til að bera að uppgreiðslugjald, ENDURFJÁRMÖGNUN?­ Seðlabankans yfir­ E ­­hlut í íbúð sinni, eigi lántökurétt í ein­- endurfjármagnar­­­ húsnæðislánið sitt saman kostn­ lántökukostnaður­­ Endurfjármögnun kallast leitt á bilinu 4,5 til um af þeim lífeyrissjóðum sem býð­­ur og velur lán hjá og gjöld vegna það þegar nýtt húsnæðislán er 5 prósent. Fimm að við lán hagstæð kjör, sé ekki með upp­­­greiðslu­- einum af þeim greiðsluseðla,­ tekið og það notað til að greiða prósent vextir er að horfa gjald á lánum sínum og standist greiðsl­ lífeyrissjóðum geti skekkt upp núverandi lán eignarinnar. Oft af einni milljón á árlega umat. Þeir sem eiga dýrari eignir geta sem býður myndina. „Eina er einfalt að endurfjármagna, sér­­­ jafn­gildir því að horft fram á enn meiri ávinning af end­- verðtryggð­­ hlut­­­fallstölu leiðin til að bera staklega þegar skipt er við sömu greiða 50.000 urfjármögnun en nefnt er hér að fram­an, lán á lægri kostn­aðar. saman kostnað lánastofnun. Þá verður papp­írs­ krónur­­ í vexti en það veltur meðal annars á þeim vaxta­­ vöxtum. við lán er að horfa vinnan minni. Oft getur endur­­- af því láni. Frá Það er kostn­ kjörum sem þeir hafa fyrir og hvenær­­ þeir Þetta er á árlega hlutfallstölu fjármögnun minnkað mánað­ sumrinu 2019 hafa að­ur lánsins tóku þau íbúðalán sem þeir borga af í dag. arlega greiðslubyrði til niðurstaða­­ með öllum kostnaðar. Það er stýrivextirnir lækkað Formaður Neytendasamtakanna, Breki kostnaður­­ lánsins með muna. mikið. Núna standa þeir gjöldum. Karlsson, hvetur fólk til að bera sam­­ öllum gjöldum,“ út­skýrir í 2,75 prósentum. Sá sem an lánakjör og freista þess að lækka hann. Allir lánveitendur eru skyld­ug­­ir skuldar eina milljón og greiðir vexti vaxtabyrðina. Hann hvet­­ur fólk þó til til að gefa þessa tölu upp við lána­­út­­ í samræmi við stýrivexti, greiðir í dag að horfa líka á annan kostnað við lán­­ reikninga.­ Hvað uppgreiðslugjald varðar­­ 27.500 krónur á ári í vexti. Vaxtabyrðin töku en vexti. „Það eru tækifæri, bæði bendir Breki fólki á að lögum sam­­kvæmt hefur því nánast lækkað um helming frá hjá lífeyrissjóðum og bönkunum, að geti viðskiptavinir greitt allt að einni því sem var á árunum 2012 til 2019. lækka vaxtabyrðina veru­­lega,“ segir milljón inn á lán án þess að vera rukk­­að­­ Breki við Mannlíf. Hann bendir á að eitt ir um uppgreiðslugjald. Mikill vaxtamunur á milli stofnana prósentustig í vöxtum muni 10 þús­­und Á vefsíðunni Aurbjörg.is má bera sam­­ krónum á hverju ári fyrir hverja millj­ón Vextir hríðlækkað frá síðasta sumri an vexti á húsnæðislánum. Þar má sjá, sem fólk skuldar. Því sé eftir miklu að Vextir á Íslandi hafa lækkað mikið þegar horft er á verðtryggð lán með slægjast. undanfarin­­ misseri. Seðlabankinn breytilegum vöxtum, að kjörin eru mjög misjöfn á milli lánastofnana. Þrír Breki Karlsson , formaður Neytendasamtakanna Mynd / Haraldur Guðjónsson lífeyrissjóðir, Birta, Festa og Stapi bjóða

4 föstudagurinn 14. febrúar 2020 síðan 2006

Bríet, tónlistarkona f Fréttaskýring Lækka vaxtagreiðslur FJÁRMÁL um 650.000 á ári undir 2 prósent vexti á húsnæð­­ ­ Þessi þróun spilar lykilhlutverk Mannlíf fékk að skoða íbúða­­­ er verðtryggt lán með breytilegum byrði lána sem lægsta. Fólkið gæti islánum.­ Birta, sem er sá lífeyris­­ í þeirri stöðu sem upp er komin lán hjá fólki sem keypti sér rétt vöxtum. Lánstíminn er 30 ár. Mán­ líka valið að endur­­fjármagna íbúð­­- tæplega 100 fermetra blokkar­­íbúð að­ar­­leg greiðsla af þessu láni er ina með lántöku hjá Stapa, halda sjóður sem iðnaðarmenn greiða í, á lánamarkaði í dag. Sá sem fékk í Kópavogi 2015. Fólkið endur­­- að jafnaði um 126 þúsund krónur. mán­aðarlegri greiðslubyrði býður þeirra best, eða 1,69 prósent. grunnlán hjá Landsbankanum fyrir fjármagnaði síðast í janúar 2019, Þar af nemur greiðsla vaxta 54 óskertri, en stytta lánstímann. Vextir við­skipta­­bank­­anna þriggja; 70 prósent af kaupverði áður­­- og greiddi þá upp dýrasta íbúða­ þúsund krónum, rúmum. Fólk­­ið getur stytt lánstímann niður í Lands­­bank­ans, Íslands­­banka og nefndr­­ar 30 milljóna króna íbúðar, l­­ánið. Eftir stóðu tvö lán, hjá Þetta þýðir að á ársgrundvelli getur 18 ár (úr 30) ef það vill halda áfram Arion banka, eru á bilinu 3,2 til 3,5 í desember 2015, fékk 21 milljón Landsbankanum. Annars vegar er þetta fólk lækkað vaxtagreiðslur­­­ að greiða um 190 þúsund krónur á prósent, þegar um verðtryggða að láni. Segjum að hann hafi fjár­­ um að ræða 29,8 milljóna króna sínar um sléttan helming­­­­ en hafa mánuði af íbúðalánum. Þá mun það verðtryggt grunnlán með 3,2 eiga íbúðina að fullu árið 2038. breytilega vexti fyrir húsnæðislán magnað næstu 15 prósent, eða 4,5 ber í huga að öll lánsupp­­­ hæðin­­ prósenta breytilegum vöxtum og er að ræða. Taka skal fram að milljónir, með viðbótarláni, eða verður verðtryggð. Verðbæt­­­­ ur­­ Þess má geta að Stapi lánar að jöfnum greiðslum. Lánum sem bætast­­ þá við þann 14 prósenta hámarki 70 prósent af kaupverði þeir bjóða viðskiptavinum sínum -lánum, á hærri vöxtum. Hann greidd eru niður með jöfnum hluta sem áður var óverð­­tryggður. eða nýjasta fasteignamati. Til að almennt hærra lánshlutfall af verð­­ hefði samtals skuldað 25,5 milljónir greiðslum er stillt þannig upp að Vextirnir lækka úr 108 þúsund eiga lántökurétt­­ í Stapa er skilyrði alltaf er greidd sama upphæð gildi húsnæðisins. Á því eru þó króna. Þær milljónir gætu í dag krónum­­ á mánuði í 54 þúsund. að greitt hafi verið minnst síðustu á gjald­­daga út lánstímann, undan­­tekn­­ingar. Því skal til haga staðið í um það bil 28 milljónum, Samtals­­ lækkar greiðslubyrðin, þrjá mánuði í samtryggingardeild hlutfall vaxta og höfuðstóls er haldið að Landsbankinn­­ og Arion vegna verðbóta. Eignarhlutur hans, miðað við að lánið sé til 30 ára eins sjóðs­ ins.­­ Þær upplýsingar fengust hins vegar mismunandi eftir því og grunnlán­­­ Landsbankans, um hjá Stapa, við vinnslu þessarar banki bjóða best þegar skoðuð eru sem var 15 prósent­­ fyrir fjórum sem á líður. Til að byrja með 746 þúsund krónur á ári. Þar af greinar, að þeir sem ekki eru skyld­­­­ verðtryggð lán með föstum vöxtum. árum, stendur í um það bil 32,7 vega vaxtagreiðslur þyngra og lækkar vaxtabyrðin­­­­ um um það bil aðir til að greiða í aðra lífeyris­­­ sjóði­­­­ afborganir lítið en smám saman prósentum þessum fjórum árum 648 þúsund krónur. í lögum, kjarasamn­­ ing­­ um­­­ eða eftir því sem líður á lánstímann síðar. ráðningarsamningum­­ ættu að geta HVERJIR BJÓÐA og höfuðstóll lánsins minnkar þá Val um að stytta lánstímann greitt til Stapa. Eftir því sem Mannlíf Í dag er íbúðin hans, ef um dæmi­­ dregur úr vægi vaxtagreiðslna BESTU VEXTINA? Það er ekki endilega eftirsókn­ kemst næst gilda sambærileg gerða eign á höfuðborgar­­svæðinu en vægi afborgana fer hækkandi. -Verðtryggðir, breytilegir vextir arvert fyrir alla að hafa greiðslu­ skilyrði um fleiri lífeyrissjóði.­­ húsnæðislána* er að ræða, um það bil 41,6 milljóna Lánið er til 30 ára. Af þessu láni Birta 1,69% króna virði. Það þýðir að hann er mánaðarleg greiðslu­­byrði 132 þúsund krónur, þar af fara gæti, með því að greiða upp lánið Festa 1,7% tæplega 51 þúsund krónur mán­ Stapi 1,9% með nýju lánsfé (endurfjármögnun) aðarlega í vexti. SvonaSVONA lækkar LÆKKAR greiðslubyrðin Frjálsi 2,05% fengið milljónirnar 28 allar í formi Hitt lánið er óverðtryggt með 7,5 SL 2,19% grunnláns, á mun hægstæðari prósenta vöxtum. Lánið stendur íM ánaðarleg greiðslubyrði getur lækkað verulega við endurfjármögnun LSR 2,3% vöxtum­­­­ en hann fékk viðbótarlánin 4,85 milljónum króna. Mánaðarleg GREIÐSLUBYRÐIN greiðsla er um þessar mundir Brú 2,3% á áður. Og vegna þess hve lífeyris­­ 200.000kr. MánaðarlegSvona greiðslubyrði lækkar greiðslubyrðingetur lækkað verulega sjóðirnir­­ hafa lækkað verðtryggða, um 56 þúsund krónur. Þar af er Almenni 2,3% vaxtagreiðsla rúmlega 28 þúsund. viðM áendurfjármögnunnaðarleg greiðslubyrði getur lækkað verulega við endurfjármögnun breytilega vexti sína mikið undan­­ 180.000kr. Lánið er til 15 ára og afborganir farin misseri, gæti grunn­­­­lánið hjá 200.000kr. Landsbankinn 3,2% eru jafnar. Þegar lán er greitt 160.000kr. einum af þeim lífeyris­­­­­sjóðum sem niður með jöfnum afborgunum Íslandsbanki 3,3% 180.000kr. bjóða hagstæða verðtryggða vexti, greið­ir lántaki alltaf sömu upphæð Arion banki 3,49% 140.000kr. orðið mun hag­­­­stæðara til af­­­­borg­­ af höfuðstól lánsins, lántaki 160.000kr. greiðir því lægri vexti eftir því *Athugið að lántökuskilyrði eru ólík unar en áður. Hann gæti ýmist 120.000kr. á milli lánastofnana, láns­­hlut­­fall er sem höfuðstóll lánsins lækkar. Af 140.000kr. lækkað vaxta­­greiðslur sínar veru­­ 77.700kr. breytilegt og kostnaður við þessu leiðir að greiðslur af láni100.000kr . lántöku mismunandi. lega – og um leið greiðslubyrði – eða sem greitt er niður með jöfnum 120.000kr. 57.700kr. 77.700kr. ­ stytt lánstímann­­ svo um munar. afborgunum eru hærri til að byrja 80.000kr. 100.000kr. Munurinn á verðtryggðum og með heldur en af láni sem er greitt 57.700kr. Ýmis skilyrði fyrir lántöku breytilegum vöxtum Arion banka niður með jöfnum greiðslum, 60.000kren . 80.000kr. lækka þegar líður á lánstímann. 70.900kr. og Birtu er mikill þegar greitt er af Hér til hliðar má lesa raunverulegt dæmi um fólk sem á kost á því að 40.000kr. 60.000kr. tugum milljóna. Sá sem skuldar 30 Greiða í dag 1,3 milljónir í vexti 70.900kr. milljónir króna verðtryggt lán með helminga vaxtagreiðslur sínar, með 40.000kr. Samanlagt greiðir fólkið 188 þús­20.000kr. breytilegum vöxtum greiðir 507 endurfjármögnun hjá einum af und krónur af lánunum­­­ tveimur 20.000kr. þúsund krónur árlega í vexti hjá þeim lífeyrissjóðum landsins sem mánaðarlega en þar af nema 0 108.300kr. 54.300kr. 91.800kr. Birtu en eina milljón og 47 þús­- býður hvað bestu kjörin á verð­­ vaxtagreiðslur­­­­­­­­ 80 þúsund krónum. 0 Greiðslubyrði108.300kr tveggja. Endurfjármögnun54.300kr hjá. Stapa Endur91.800krfjármögnun. hjá Fólkið skuldar samtals 34,3 und krónur hjá Arion banka, sam­­ tryggðum­­ húsnæðislánum með LandsbankalánaGreiðslubyrði tveggja Endurfjármögnun hjá Stapa EndurfjármögnunLandsbanka hjá milljónir­ króna en áréttað skal að Landsbankalána Landsbanka kvæmt lánareiknivélum. Þarna breytilega­ vexti. 14 prósent lánsupphæðarinnar­­ hjá Vextir Afborgun munar 540 þúsund krónum á ári, Hafa ber í huga að ýmis skilyrði Landsbankanum eru óverðtryggð.­­ Vextir Afborgun eða 45 þúsund krónum á mánuði. geta komið í veg fyrir að fólk geti Óverðtryggð lán bera hærri vexti Hér er raunverulegt dæmi um hvernig greiðslubyrði fólks með endurfjármagnað. Flestir lífeyris-­­­ en verðtryggð. Á ársgrundvelliHér er raunverulegtHér er raunverulegt dæmi um dæmi hvernig um hvernig greiðslubyrði greiðslubyrði fólks fólks með með verðtryggt grunnlán grunnlán hjá Landsbankanum hjá Landsbankanum Hröð eignamyndun greiðir fólkið því eina milljón og verðtryggt grunnlán hjá Landsbankanum upp á 29,8 milljónir (3,2% ­sjóðirnir lána 70 prósent af kaup­- upp á 29,8 milljónirupp á 29,8 (3,2% milljónir breytilegir (3,2% breytilegir vextir vextir til 30 til ára)30 ára) og og óverðtryggt óverðtryggt 4,5 4,5 milljóna milljóna króna króna aukalán aukalán (7,5% (7,5% Vísitala íbúðaverðs á höfuðborg­­ ar­­ ­ 296 þúsund krónur í vexti, miðaðvextir til 15 vextirára)breytilegir geturtil 15 ára) lækkað vextirgetur lækkaðmeð til 30því með ára)að því taka að og taka eittóverðtryggt eitt 30 30 ára ára lán lán 4,5 hjáhjá Stapa.Stapa.milljóna Lánin Lánin krónaeru erufyrir fyrirum 50 um milljóna 50 milljóna verði eða fasteignamati en bank­­ við núver­­andi vaxtastig og stöðu s­­­væðinu hefur hækkað mjög hratt króna íbúð. krónaVegnaaukalán íbúð. örrar Vegna (7,5% hækkunar örrar vextir hækkunar fasteignaverðs, til 15 fasteignaverðs, ára) getur umfram umfram lækkað hækkunar hækkunar með því verðlags, verðlags, að taka rúmast rúmast eitt nú öll núskuldin öll skuldin arnir lána á bilinu 80 til 85 prósent. þessara tveggja lána. síð­­­ustu ár. Að meðaltali kost­­ar íbúð undir 70% veðhlutfalliundir30 ára 70% lánveðhlutfalli nýs hjá verðtryggðs Stapa. nýs verðtryggðs Lánin láns eru lánstil 30 tilfyrir 30ára ára meðum með 50 1,9% 1,9% milljóna vöxtum hjá króna hjá Stapa. Stapa. íbúð. Súlan Súlan til hægri til hægrisýnir sýnir Sum lán bera uppgreiðslu­gjöld, Eignarhlutur fólksins í íbúðinni er svo endurfjármögnun hjá Landsbankanum, miðað við eitt 30 ára verðtryggt grunnlán, með 3,2% sem kostaði 30 ­­millj­­ón­­ir í desember svo endurfjármögnunVegna örrar hjá Landsbankanum,hækkunar fasteignaverðs, miðað við eitt umfram 30 ára verðtryggt hækkunar grunnlán, verðlags, með 3,2% stundum 1 prósent, en ganga þarf rúmlega 30 prósent. Lántakinn breytilegum vöxtum. Athugið að uppfylla þarf lánareglur og standast greiðslumat til að taka nýtt lán. Þá 2015 41,6 milljónir króna í desember breytilegumrúmast vöxtum. núAthugið öll skuldin að uppfylla undir þarf 70% lánareglur veðhlutfalli og standast nýs verðtryggðs greiðslumat til að taka nýtt lán. Þá úr skugga um það áður en til end­ hefur lántökurétt hjá Stapa getur uppgreiðslugjald eldri lána verið til trafala. Athugið einnig að lántökugjöld eru mishá rétt eins og 2019. Það er 38,6 prósenta hækkun. getur uppgreiðslugjaldláns til 30 eldriára meðlána verið1,9% til vöxtum trafala. hjáAthugið Stapa. einnig Súlan að lántökugjöldtil hægri sýnir eru mishá rétt eins og ur­­f­j ármögnunar kemur. Margir lífeyris­­sjóði, sem er einn af þeim kostnaður vegna greiðsluseðla. Á sama tímabili hefur almennt þremur lífeyrissjóðum sem bjóðakostnaður vegnasvo endurfjármögnun greiðsluseðla. hjá Landsbankanum, miðað við eitt 30 ára sjóð­­ir eru einnig með það skilyrði verðtryggð húsnæðislán með verðtryggt grunnlán, með 3,2% breytilegum vöxtum. Athugið að verð­­lag aðeins hækkað um 9,8 að lántaki eigi aðild að sjóðnum, prósent. Íbúðaverð hefur því undir tveggja prósenta vöxtum. uppfylla þarf lánareglur og standast greiðslumat til að taka nýtt lán. áður en lán er veitt. Hjá Stapa býðst lántakanum að hækk­­að mikið umfram almennt Þá getur uppgreiðslugjald eldri lána verið til trafala. Athugið einnig taka eitt lán fyrir þeirri upphæð að lántökugjöld eru mishá rétt eins og kostnaður vegna greiðsluseðla. verðlag í landinu. Húsnæðið hefur Íslendingar illa læsir á fjármál sem hvílir á íbúðinni. Vaxtakjörin með öðr­­um orðum hækkað miklu Breki segist ekki hafa skýringar á hjá Stapa eru 1,9 prósent, ef valið meira en lánin. þeim mikla mun sem er á vöxtum verð­­tryggðra íbúðalána á milli lána­­ Þessi hraða hækkun fasteignaverðs við lána­­stofn­­anir. „Peningar eru sem hægt sé að lækka umtalsvert. Internet, er annar útgjaldaliður stofnana. Hann nefnir þó að bank­­ hefur leitt af sér mikla eignamynd­­ -­­­ bara peningar.“ Hann segist sjálfur leita tilboða í sem vert er að gefa gaum, að mati un þeirra sem eiga húsnæði, á arnir hafi stundum borið fyrir sig að Breki hefur gert rannsóknir á fjár­­ tryggingar sínar á hverju einasta Breka. Hann segir allt of mörg höfuð­­borgarsvæðinu sérstaklega. 30 bankaskattur­­ sé lagður á þá, á meðan málalæsi Íslendinga. Í rannsókn ári. „Þetta er að jafnaði best borg­­ dæmi um að fólk haldi sig við milljóna króna íbúð, keypt í desem-­­ lífeyrissjóðirnir greiði ekki slík gjöld. sem hann gerði árið 2014 kom aði hálftími ársins,“ segir hann. gaml­ar áskriftarleiðir sem hafi ber 2015, hefur þannig hækkað­­­ Það geti þó ekki skýrt allan muninn. fram að fjármálalæsi Íslendinga „Ég er það leiðinlegur kúnni að ég hækk­að. Margir greiði fyrir vikið um 11,6 milljónir króna. 21 milljón Þá bendir hann á að lífeyrissjóðirnir­­ væri verulega ábótavant. „Það leita tilboða á hverju ári.“ allt of há áskriftargjöld. króna verðtryggt lán, sem hvílir láni ekki öllum. Í flestum­­ tilvikum eru mikil tækifæri fyrir okkur að á sömu íbúð, stendur í liðlega 23 þarf lántaki að eiga aðild að sjóðnum Hann nefnir að tryggingar hækki „Það er mjög oft hægt að færa sig efla fjármálalæsi þjóðarinnar. Það milljónum í dag, þegar horft er til að fá lán. Þeir láni auk þess lægra oft mikið á milli ára og að það á milli fyrirtækja og fá miklu hag­­ eru víða kistur fullar af gulli sem fram hjá afborgunum. Með öðrum hlutfall af íbúða­­verði. „Við hvetjum geti margborgað sig að færa sig stæðari kjör. Þetta er kostnaður einfalt er að leita að,“ segir hann. orðum gæti sá sem átti 10 milljónir alla til að leita ódýrustu leiða þegar á milli félaga, sem bjóði sömu sem safn­­ast þegar saman kemur. í umræddri íbúð í lok árs 2015, átt kemur að lánum,“ segir Breki. Hann Breki segir að tryggingar séu dæmi tryggingarnar. Áskriftarleiðir Þetta er bæði einföld og fljótleg leið 16,5 milljónir í íbúðinni í dag. segir enga ástæðu til að halda tryggð um annan kostnaðarlið heimila símafyrirtækjanna, fyrir síma og til að spara.“

6 föstudagurinn 14. febrúar 2020 KEA

ÞETTA GAMLA GÓÐA

KOLVETNASKERT

ÁVEXTIR Í BOTNINUM Texti / Ragna Gestsdóttir Myndir / Aðsendar

i Innlent KJARAMÁL HVERNIG GETUR FÓLK LIFAÐ Á ÞESSUM LAUNUM Þeir 1.900 starfsmenn Eflingar sem starfa hjá Reykjavíkurborg standa nú í verkfallsaðgerðum til að knýja á um bætt launakjör. Vinnustöðvunin hefur staðið yfir í fimm virka daga á síðustu tveimur vikum og frá og með mánudeginum 17. febrúar leggja þessir 1.900 starfsmenn niður vinnu frá klukkan 00.01 og ótímabundið eftir það. Það er ef ekki verður samið fyrir þann tíma. Mannlíf ræddi við tvo félagsmenn Eflingar sem taka þátt í verkfallsaðgerðum. Bæði hafa þau unnið í fjölda ára á leikskólum hjá Reykjavíkurborg en ná þó ekki endum saman. Annar vinnur aukavinnu nær alla daga mánaðarins til að geta staðið við skuldbindingar sínar. Samkvæmt upplýsingum frá Eflingu eru dagvinnulaun félaga sem starfa hjá Reykjavíkurborg á bilinu 290.390 kr. til 453.700 kr. á mánuði, miðgildi dagvinnulauna er 332.940 kr. á mánuði. Hér er talað um dagvinnulaun, fyrir frádrátt skatta og annarra gjalda.

Einstaklingarnir tveir sem rætt er við eru með um 270.000-280.000 kr. útborgað mánaðarlega.

ichael Bragi Whalley er 36 ára gamall og hefur starfað á leik­ skólanum Hömr­ um í 19 ár. Hann Fólk á að er leiðbeinandi 2 á Hömr­­­­um og situr auk þess í samn­ geta haft M inga­­nefnd Eflingar. Michael hefur svigrúm unnið auka­­vinnu í 11 ár til að geta með launin greitt mán­­­aðarlega reikninga og ná sín, sama endum saman. hvaða „Ég fór í starfskynningu hér þegar starfi það ég var við nám í Borgarholtsskóla gegn­ir. og starfið heillaði mig alveg, að vinna með börnum,“ segir Michael að­­­spurður um af hverju hann valdi þetta starf. Hann byrjaði sem sum­­­ arstarfsmaður og síðan í aukavinnu með námi, og hóf svo að vinna þar í fullu starfi eftir nám. Michael Bragi Whalley vinnur í leikskóla alla daga og fjóra daga í viku og aðra hvora helgi starfar hann sem þjónustufulltrúi í fjarskiptafyrirtæki.

Michael hefur farið á hin og þessi „Leik­­skóli er góður vinnustaður til Michael fær útborgað frá leikskól­­­ Hvernig getur fólk lifað á þessum fag­­námskeið sem hafa bætt launakjör að vinna á, ef maður setur launin til anum 290 þúsund krónur á mánuði. launum, þetta er ekki hægt. Þetta eru hans að einhverju hliðar. Starfs­­mannakjarninn hér á Eftir greiðslu húsnæðisláns, bílaláns mestmegnis konur og fjöldi þeirra eru leyti. „En við erum Hömr­­um hefur verið sá sami, þannig og ann­arra reikninga, á hann 60 einstæðar mæður,“ bendir Michael þá bara að tala um að ég hef unnið með sama fólkinu, þúsund krónur eftir af þeim launum. á. „Það er búið að skora á Dag B. pínulitla hækkun á sama kjarn­­anum öll árin sem tíðkast „Þannig að það er mjög lítið eftir sem Eggertsson borgarstjóra að svara því launum, maður gerir ekki mikið á leikskólum ef miðað er á að duga út mán­­uðinn. Þess vegna hvort að hann geti lifað á þessum það sem þarf til að fá við launakjörin. Hér er góður starfs­­­ þarf ég að vinna tvö störf. Það kostar launum, hann vill ekki svara, hann aðeins meira í vasann. andi og frábær leikskólastjóri og að reka bíl, það kostar allt, föt á hlýtur að vita upp á sig sökina,“ Síðan er það reynslan samstarfs­­ menn.“­­ barnið og allt,“ segir Michael. heldur hann áfram. og starfsaldurinn sem er metið. Þeir sem byrja Tvö störf í 11 ár „Ef ég væri einn ætti ég ekki bíl og Aðspurður út í orð borgarstjóra um ófaglærðir fara í Michael vinnur í leikskólanum frá stað­­reyndin er sú að ef ég væri einn höfrungahlaup, segir hann að það launaflokk­­ klukkan­­ 8-16 en fjóra daga í viku væri ég ekki með húsnæðislán. Það orð sé fyrst og fremst barnaleikur. „starfs­ starf­­­ar hann sem þjónustufulltrúi fer enginn í gegnum greiðslumat á „Þannig að það er svolítið verið í fjarskipta­­­fyrirtæki frá klukkan svona launum. Ég hef verið á leigu­­ að skemma það orð fyrir börnum. 16.45-20 og aðra hvora helgi markaði áður en mestmegnis búið í Ég er ekki sammála Degi og hann vinnur hann þar frá klukkan­­ 12-19. for­­eldrahúsum. Ég og konan værum hefur greinilega ekki kynnt sér „Ástæðan fyrir því að ég hef unnið ekki í eigin húsnæði nema vegna kjörin sem Eflingu eru boðin í dag. maður­ í 19 ár á leikskóla er sú að 11 ár af aðstoðar frá foreldrum mínum við að Dagur er bara að spila leiðinlegan 2“ sem þeim tíma hef ég unnið tvær vinnur.­­ komast í gegnum greiðslumat,“ segir leik, hann etur saman faglærðu og eru með Ástæðan fyrir því að ég hef hald­ hann. ófaglærðu fólki og reynir að fá þá þeim lægst ist við í leikskólanum er sú að ég er faglærðu inn í deiluna. Hann hagar launuðu í í aukavinnu og ég þarf að gera það „Dagur etur saman faglærðu sér bara leiðinlega og barnalega. Reykjavík til að geta borgað húsnæðislánin, og ófaglærðu fólki“ Það er opinbert að Dagur er með í dag og við til að geta borgað reikninga og geta Hann segir að langstærsti hluti þeirra 2,2 milljónir í laun á mánuði, gæti erum­­ að berjast átt ofan í fjölskylduna og á,“ segir sem vinna á þessum launum séu hann skipt á launum við einstakling við að hækka Michael sem á konu og stjúpdóttur konur, eins og Sólveig Jónsdóttir sem er með 260 þúsund krónur á allverulega,­­ ásamt í framhaldsskóla. „Tími minn með formaður Eflingar hafi margnefnt. mánuði? Fólk á að geta haft svigrúm öðrum launum­­ fjölskyldunni er mjög lítill og hefur „Launin eru frá 230-260 þúsund með launin sín, sama hvaða starfi innan Eflingar,“ verið það seinustu árin. Ég hefði viljað krónur útborgað á mánuði, og á það gegnir, sérstaklega fólk sem er í segir hann. eiga meiri tíma með fjölskyldunni.“ þess­um launum borgar fólk leigu. 100 prósent starfi.“

8 föstudagurinn 14. febrúar 2020 sloft rúm ið nd a ir t æ b i Innlent KJARAMÁL

Hvernig getur fólk lifað á þessum launum, þetta er ekki hægt

g flutti til Íslands frá kannski 5.000 krónur brúttó. Og sem er uppgreitt. „Svo eru það það verður að bíða þar til í næsta Póllandi og byrjaði á það var eiginlega ekki möguleiki bara þessir venjulegu reikningar; mánuði.“ Við erum eiginlega að þrífa hótel, þar var fyrir mig að halda áfram námi sem rafmagn, matur í skólanum og alltaf á núlli, stundum er smávegis ég í sex ár. Síðan fór tekur tvö ár. Vinkona mín ákvað slíkt. Reikningarnir eru kannski peningur eftir, en aldrei nóg til að ég í fæðingarorlof í samt að láta sig hafa það og hélt ekki margir, en öll launin mín spara eitthvað,“ segir Elzbieta og eitt ár. Þegar ég fór að áfram.“ fara í þá,“ segir Elzbieta. „Ég bætir við að af og til finni hún sér Éleita að vinnu eftir fæðingarorlofið Elzbieta á mann og einn son sem er í sjúkraþjálfun og hana þarf aukavinnu þegar spara þarf fyrir þá benti vinkona mín mér á að er 14 ára. Maður Elzbietu vinnur að greiða og nýlega fór ég í ferð. Þá leyfa þau sér að fara í frí sækja um vinnu á leikskóla,“ segir einnig hjá Reykjavíkurborg og í hnéaðgerð.“ til Póllands til foreldra sinna, en Elzbieta Kolacz. „Ég vildi læra láglaunastarfi. Elzbieta vinnur frá Fjölskyldan leyfir sér ekki mik­ ekkert annað því slíku hafa þau íslenskuna betur og vinkona mín kl. 9-17 og fyrir þann vinnutíma ið. Sonurinn er í skátunum og ekki efni á. sagði að vinnan á leikskólanum fær hún útborgaðar 270-280 Elzbieta segir að á nokkurra „Stundum þegar er til smávegis væri góð leið til þess og svo var þúsund krónur. „Stundum er mánaða fresti þá fari þau í bíó. peningur þá leyfum við okkur þetta tækifæri til að fá pláss fyrir smá­­vegis yfirvinna eða eitthvað „Stundum förum við í IKEA og eitthvað, eins og um daginn þegar barnið mitt. Ég elska líka börn.“ auka,“ segir hún. borðum, stundum vill sonurinn við keyptum okkur örbylgjuofn. Á Elzbieta, sem er með stúdentspróf Elzbieta Kolacz. Fjölskyldan er í leiguhúsnæði, panta sér pizzu. Stöku sinnum nokkurra mánaða fresti þá getum frá Póllandi, byrjaði að vinna í sem þau greiða 230.000 krónur biður hann um eitthvað meira og við kannski leyft okkur að kaupa málinu. „Fyrir ári síðan reyndi eldhúsi á leikskóla, en síðan var fyrir, áður voru þau með bílalán þá verð ég að segja, „því miður, eitthvað.“ ég að fara í Leikskólabrú en það henni boðið að vinna inni á leik­­ var svolítið erfitt fyrir mig bæði skóla­­­deild þar sem hún hóf starf vegna tungumálsins og eins sem leiðbeinandi. Í dag er hún vegna þess að námið var kennt á Efling – tölulegar svokallaður starfsmaður 2. laugardögum en ég var þá í auka­­­ staðreyndir Tveggja ára nám skilar litlu vinnu og þetta gekk ekki vel. Ég - Félagar eru um 27 í launaumslagið byrjaði en hætti,“ segir Elzbieta. þúsund. Elzbieta hefur tekið námskeið, „Ég kannaði líka hvað launin mín - Af þeim eru fyrst voru það íslenskunámskeið myndu hækka eftir að náminu var starfandi hjá til að ná betri tökum á tungu­­­ lokið og fékk þau svör að það væri 1.900 Reykjavíkurborg og ná yfirstandandi verkföll til þeirra allra. - Undanþágur hafa verið veittar gagnvart hluta Vertu glansandi starfsemi á velferðarsviði en á því sviði starfa alls um í umferðinni 700 félagar í Eflingu. - Dagvinnulaun félaga með hreinum bíl hjá Reykjavíkurborg eru á bilinu 290.390 Pantaðu tíma strax í dag til 453.700 kr. á - í síma 517 0333 mánuði. - eða á netinu: www.bsh.is - Miðgildi dagvinnulauna Skráðu þig einnig í fríðindaklúbbinn er 332.940 kr. á mánuði.

Réttur til verkfalla er grundvallarréttur vinnandi fólks. Markmið verkfalla er að knýja aðila til samninga með því að leggja niður störf að hluta eða að öllu leyti og lögum samkvæmt er þeim sem verkfallsboðun beinist gegn, óheimilt að stuðla að því að afstýra henni með nokkrum hætti. Stjórnandi sem beinir því til starfsmanna að taka Katrínartúni 2, 105 Reykjavík að sér nýjar og/eða útvíkkaðar skyldur sökum verkfalls sem skollið er á, fremur með því verkfallsbrot.

Bónstöðin_Höfðatorgi_bhreinnbíll_10x10_20191216_END.indd 1 17.12.2019 17:01:36 10 föstudagurinn 14. febrúar 2020

Viðtalið ERNA MARÍN BALDURSDÓTTIR

12 föstudagurinn 14. febrúar 2020 Ef þér er nauðgað þá ferðu ekki til Stígamóta til að ræða af hverju viðkomandi nauðgaði þér.

„Þetta viðmót hefur alltaf haft ógeðsleg áhrif á líf mitt“ Á æskuheimili Ernu Marínar Baldursdóttur var mikið um drykkju og ofbeldi. Sjálf var hún misnotuð kynferðislega af stjúpföður sínum og stjúpsystur. Gögn sem hún hefur undir höndum sýna svart á hvítu að yfirvöldum var kunnugt um ástandið en aðhöfðust lítið. Þá segir Erna fagaðila ítrekað hafa brugðist sér þegar hún hefur viljað tala um ofbeldið sem hún var beitt af hendi konu.

Texti / Hólmfríður Gísladóttir Myndir / Unnur Magna Förðun / Emilíanna Valdimarsdóttir, förðunarfræðingur fyrir Urban Decay á Íslandi

föstudagurinn 14. febrúar 2020 13 Viðtalið Hún bara vill ekki vita af þessu. Ekki þá og ekki í dag. ERNA MARÍN BALDURSDÓTTIR Hún bara afneitar veruleikanum.

etta er sagan hennar Ernu. Hún „Ég var svo lítil ...“ er sú eina sem er nafngreind, Eftir útskýringar náum við saman og ákveðum að af tillitsemi við aðra þolendur, hittast aftur. mögulega þolendur og nákomna sem hafa ekkert unnið sér til Ég spyr hana hvernig þetta byrjaði; hvort hún saka. Við hittumst fyrst á rit­ eigi einhverjar góðar minningar frá sama tíma. Já, stjórnar­skrifstofu Mannlífs, þar segir hún. Það var stundum mikill gestagangur sem Erna stiklar á stóru: Hún á heimilinu og skemmtilegar frænkur sem komu man fyrst eftir að hafa verið misnotuð af stjúpföður í heimsókn. Svo fannst henni gaman að fara í Þsínum þegar hún var fjögurra ára gömul. Misnotk­ útilegur og leika sér við aðra krakka. Hún var unin stóð yfir í fimm til sex ár, þangað til hún félags­­lynt barn á þessum tíma og glöð. En allt átti varð ítrekað svo veik að hún var lögð inn á spítala. þetta sínar skuggahliðar. Erna er ekki berorð í Veik­­indin voru líkamleg en rakin til andlegrar frásögnum sínum en þær eru átakanlegar engu að heilsu Ernu vegna aðstæðna heima fyrir. Skömmu síður. Hún lýsir því hvernig stjúpinn sat á sloppn­­ áður en þau gerðu vart við sig var hún misnotuð af um í sófanum og tók hana í kjöltuna á meðan stjúpsystur sinni í nokkur skipti. hún var á nærfötunum einum saman. Hvernig hann skreið inn í tjald og ofan á hana og þreifaði á Að sögn Ernu lá vitneskja fyrir um kynferðisof­­ líkama hennar í útilegunum. beld­­ið innan fjölskyldunnar. Stjúpinn hafði gert tilraun til að nauðga eldri systur hennar þegar „Ég fann alltaf fyrir einhverju röngu, einhverju Mynd sem Erna teiknaði á meðan hún lá inni á Barnaspítalanum. Hún birtist í bókinni Rækt. Erna var fimm ára og systirinn ellefu ára. Vinkona óþægilegu. En ég gat ekki sett það í samhengi fyrr systurinnar var í heimsókn og sagði frá. Atvikið en ég var orðin aðeins eldri,“ segir hún um það var tilkynnt til lögreglu en málið dagaði uppi. Erna hvernig hún upplifði þetta á sínum tíma, þeg­­ar hún „Já,“ svarar Erna og horfir á mig með svip sem veit ekki hvers vegna. Hún segir að líklega hafi var sem yngst. Það var mikil drykkja á heimil­­inu; segir: Auðvitað vissi hún þetta. „Hún var á heimil­­ mamma hennar átt hlut að máli; hún vissi hvað kannski ekki dagdrykkja, segir Erna, en oft drukkið Ellefu ára tók Erna inu þegar þetta gerðist. Bæði ofbeldið og kynferð­­ ­­ þátt í hópastarfi hjá var í gangi, segir Erna. Aðrir vissu að ástandið á um helgar og „þá fór allt til helvítis.“ Hún talar um Stígamótum. Þarna isofbeldið.­­ Ég man bara eftir henni á heimilinu og heimilinu var ekki eðlilegt; endalaust djamm og hörmungar sem blæddu út í næstu viku; barsmíðar lágu fyrir upplýsingar fyrir utan það þá sögðum við henni þetta margs­­­ drykkja. Erna man eftir því að hafa vaknað ein og öskur og grát. „Ég náttúrlega lærði þarna að hjá yfirvöldum um innis.“ Og hvað sagði hún? Erna setur sig í stellingar heima með litlu systur sinni, sem lá í rimlarúminu hlýða og varð bæld því ég sá hvernig hann níddist aðstæður á heimili móður sinnar og hummar og hváir. „Svo bara þegar hennar og ofbeldið sínu með pelann sinn. á systur minni,“ segir Erna. Og þá á hún ekki bara sem fór þar fram. Þá við erum farnar að tala um þetta og þetta er farið Enginn kom Ernu til bjargar. Gögn sem hún hef­­ við líkamlegt ofbeldi. Sú minning sem virðist var ljóst að fleiri börn að sjást utan á mér þá erum við systurnar­­ sagðar bjuggu þar eða voru ur undir höndum sýna að yfirvöld vissu þó um valda henni hvað mestum sársauka í dag er að hafa geðveikar og eigum bágt og erum athyglissjúkar.“­­ hlustað á systur sína gráta á meðan stjúpinn var að gestkomandi. Enginn stöðuna á heimilinu; um drykkjuna og ofbeldið, gerði neitt. Erna fór Erna segist afar ósátt við móður sína sem enn í dag níðast á henni. Á meðan, segir hún, gætti móðir sem var kynferðislegt, líkamlegt og andlegt. í viðtöl hjá ýmsum vill ekki viðurkenna að nokkuð hafi átt sér stað. „Hún þeirra þess að vera upptekin í eldhúsinu. aðilum um ofbeldið og bara vill ekki vita af þessu. Ekki þá og ekki í dag. Hún Eins furðulega og það kann að hljóma þá er það svo aftur heim til sín ekki ofbeldið af hálfu stjúpans sem hefur skilið En er hún viss um að mamma hennar hafi vitað þar sem ofbeldið hélt bara afneitar veruleikanum.“ Erna segist telja sig eftir sig verstu sárin. „Þetta var eiginlega eðlilegt. hvað var í gangi? áfram án inngripa. muna eftir því að fullorðnir hafi reynt á sínum tíma að Þetta var það sem ég ólst upp við. Þetta var það ræða ástandið við móður hennar en án árangurs. sem ég upplifði og ég þekkti ekkert annað, af því Erna brotnar að lokum niður við að tala um að ég var ekki farin að hitta pabba aftur,“ útskýrir mömmu sína. „Þetta gerði það að verkum að ég Erna en foreldrar hennar skildu að skiptum hætti að segja frá. Því ef það gerist ekkert þá hlýt­­ur þegar hún var tveggja ára. Nei, það sem situr eftir þetta að vera í lagi ... Ég er að bíða eftir að mamma er móð­­urástin sem hún þráði svo heitt en fékk elski mig og þegar maður er búin að reyna ... aldrei að njóta og sú staðreynd að fá aldrei að Maður upplifir geðveika höfnun. Það gerist ekki vera þolandi þegar hún hefur reynt að gera upp neitt og ég held að það sé það versta. Ég var á tíma­­ kynferðisofbeldið af hendi stjúpsystur sinnar. bili farin að halda að ég væri bara geðveik. Ég var Jafnvel ekki hjá fagaðilum. Viðbrögð þeirra segir svo lítil og var ekki eins og ég átti að mér að vera. hún hafa verið að finna skýringar, afsakanir, á því Ég var orðin hokin og inni í mér, full af kvíða og af hverju stjúpsystirin braut á henni. vanlíðan. Þá hættir maður að tala; ég hætti að tala. „Þetta er ómeðvitað örugglega,“ segir hún þegar Það var til einskis. Ég fékk alltaf bara höfnun.“ við ræðum síðar saman á fallegu heimili hennar í höfuðborginni. „En ég hef ekki lengur skilning Allir vissu en enginn gerði neitt á þessu.“ Atvikin áttu sér stað með þeim hætti Eftir því sem næst verður komist kom mál fjöl­­­­- að hún var leidd afsíðis þegar stjúpsystirin kom skyldunnar fyrst á borð yfirvalda þegar brot stjúp­ í heimsókn og látin gera hluti sem hana langaði ans gegn systur Ernu var tilkynnt til lög­­reglu þegar ekki til. Hún var átta ára, stjúpsystirinn 17 ára. Erna er fimm ára. Elstu gögn sem hún hefur komist Þegar Erna hefur leitað til fagaðila með frá­­sögn­ yfir um eigin mál eru frá 1987, þegar hún var 9 ára ina bregðast þeir iðulega við með því að segja að gömul. Þá var hún lögð inn á St. Jósefs­­spítalann stúlkan hafi líklega sjálf verið fórnarlamb. „Þetta með kviðverki en rannsóknir skiluðu litlu. Erna viðmót hefur alltaf haft ógeðsleg áhrif á líf mitt. man hins vegar vel eftir veikindunum: Ég er ekki komin til að ræða hvað sé að hjá þessari „Þarna vorum við nýkomin úr útilegu þar sem manneskju. Ef þér er nauðgað þá ferðu ekki til hann braut á mér og það var stanslaust fyllirí og Stígamóta til að ræða af hverju viðkomandi nauðg­ vanrækslan algjör. Ég í blautum fötum og kalt. Ég aði þér.“ Hún bendir á að hún hafi aldrei lent í því fékk svakalega háan hita og lá bara í sófanum. Ég að fagaðilar freistist til að útskýra ástæður þess að man eftir því að ég var marga daga ein og það var karlmenn hafi brotið á henni. enginn heima til að sinna mér.“ Hana minnir að Þegar við hittumst fyrst fell ég sjálf í þessa gryfju; þetta hafi verið á sama tíma og lögregla var köll­­ hlusta á frásögnina í fyrsta sinn og spyr, eins og uð til vegna einhverra átaka á milli stjúpans og blaðamaður sem er að leita útskýringa, hvort það annars manns. Hann misnotaði Ernu enn á þessum sé mögulegt að ástæða þess að fagfólkið staldri við tíma og hún man að hafa þarna í fyrsta sinn sagt frá­­sögnina af stjúpsysturinni sé ekki kynið heldur opinberum aðila, einhverjum á spítalanum, fyrst sú staðreynd að hún var sjálf barn, þótt aldurs­­ frá. Þess er þó hvergi getið í gögnum. mun­­urinn hafi vissulega verið mikill. Það kemur Og talandi um gögnin: þau eru fá og götótt en von­­­­leysissvipur á Ernu og hún lemur flötum lóf­­ slá­­andi engu að síður. Flest þeirra eru frá Hafnar­­­ un­­um í borðið. „Nú ert þú að gera þetta líka!“ segir fjarðarbæ en þau ná aðeins aftur til 1991, þegar hún og óttast augljóslega að vera að hlaupa á enn Erna var orðin 13 ára, og urðu til í tengslum við einn vegginn.­­ Fas hennar minnir mig á barn sem „hegðunarvandamál“ Ernu. Eflaust eru fleiri gögn reynir í örvæntingu­­ að tjá eitthvað mjög mikilvægt til, um systur hennar, en Erna fær ekki aðgang að en fullorðna fólkið gefur sér ekki tíma til að hlusta þeim og það ekki hennar að rekja þá sögu. og skilja.

14 föstudagurinn 14. febrúar 2020

Viðtalið Og ég lá þarna og hann fékk bara að æða inn á stofuna þar sem ég var. Ég var vakandi en ERNA MARÍN BALDURSDÓTTIR þóttist sofa og hann bara grenjaði eins og lítið barn og sagði fyrirgefðu, fyrirgefðu.

Það sem er sjokkerandi er ekki síst að af pappír­­­un­­ um frá barnaverndarnefnd Hafnarfjarðar að dæma var til staðar vitneskja um aðstæður á heimilinu;­­ m.a. um að þar hefði átt sér stað kynferð­­­ ­­is­­ofbeldi og að þar byggju engu að síður enn börn á ýmsum aldri. Ekkert var hins vegar gert fyrr en Erna fór í uppreisn og varð „vandræða­­­ ung­­ lingur“.­­ Í nótum starfsmanna barnaverndarnefndar er m.a. staðfest að bæði móðir og stjúpfaðir Ernu hafi átt við áfengisvandamál að stríða, að hann hafi leitað á systur hennar og að bæði hann og móðir Ernu hafi vitað að hún hafi verið beitt kynferðislegu ofbeldi af stjúpsystur sinni. Í gögnunum er einnig komið inn á brotin gegn systur Ernu sem kölluð eru „sifjaspell“, og segir m.a. í nótu starfsmanns barnaverndarnefndar eftir viðtal við móður Ernu: „Rætt um sifjaspellin gagnvart X, kæruna og hugs­­ anleg áhrif. [Stjúpinn] hefði farið í viðtöl, hann hefði ekki verið dæmdur en þetta hefði verið mikið áfall fyrir sig. [Móðirin] var nokkuð viss um að hann myndi ekki fremja sifjaspell framar og taldi hann ekki hafa gert það.“ Vitnað er um mikla samskiptaörðugleika á heimil­­- inu og ofbeldi þegar Erna og systir hennar voru yngri. Fram kemur að Erna hafi upplifað sig milli steins og sleggju þegar kom að foreldrum hennar en í gögnunum er að finna margar staðfestingar þess efnis að samskipti þeirra hafi ekki verið góð, ekki síst af hendi móður Ernu. Ein stærsta gloppan í gögnunum varðar hins vegar fyrsta og ef til vill eina fundinn sem stjúpi Ernu mætti á, auk Ernu, systur hennar og móður. Fram kemur í nótu að fund­­urinn hafi staðið í þrjá tíma og að hann hafi hafist á umræðu um hina meintu nauðgun en „Þarna kom upp komu nokkuð. Og ég lá þarna og hann fékk bara að Það var mikið áfall fyrir Ernu þegar hann dó. „Þarna meira stendur ekki í nótunni. Annaðhvort var staða þar sem æða inn á stofuna þar sem ég var. Ég var vakandi var allt öryggið mitt sem ég var loksins búin að finna barnið mitt fékk skýrsla um fundinn aldrei kláruð eða hún hefur en þóttist sofa og hann bara grenjaði eins og lítið og eina heilbrigða manneskjan, sem verndaði mig og ekki aðstoð. farið forgörðum. Hún hefði verið forvitnilegur Svona hélt kerfið barn og sagði fyrirgefðu, fyrirgefðu. Þarna var hann gaf mér það góða sem ég þurfti svo mikið á að halda. lestur, svo ekki sé meira sagt. áfram að brjóta ábyggilega nýkominn af Vogi,“ segir hún. Ég græt hann enn þá en ég finn mikið fyrir honum; á okkur. Ég væri hann er stór og sterkur partur af mér.“ Ljóst er á gögnunum að Erna átti á þessum tíma, ekki að tala um Að lokum sá Erna ekki annað í stöðunni en að flýja frá 1991 til 1994, við margþætt vandamál að þetta og vinna í heimilið og þá hófst tímabil þar sem hún flakk­­aði á Táknrænar kærur stríða. Hún upplifði öryggisleysi á heimili sínu, þessu nema með milli úrræða fyrir ungmenni í erfiðum að­­stæðum og sjálfri mér ef ég bæði tilfinningalegt og fjárhagslegt, þannig að strauk reglulega þess á milli. Á þessu tímabili urðu Erna er líka sterk. Hún segir það sjálf. Hún hefur gæti fengið að sá á henni. Árið 1992 lá hún inni á Barna­­­spít­­ala gera það í friði.“ til flestir þeir pappírar sem hún hefur undir hönd­­ þurft að berjast fyrir sjálfa sig og fyrir eldri son sinn, Hringsins í um mánuð vegna líkamlegra veikinda um. Hún var erfið; reið út í mömmu sína og vildi sem hefur ekki fengið þá þjónustu sem hann þarf en þá sagði í umsögn læknis: „Sennilegt er að alls ekki vera á sama heimili og stjúpinn. Hún fór og á rétt á. Á tímabili blómstraði hún; skapaði, var í mikið af hennar kvörtunum séu af psykoso­­­matisk­­ aftur að segja frá og á með­­ferðarheimilinu Tindum góðu sambandi og sótti sér aðstoð. En baráttan við um toga eins og reyndar var hér við fyrri innl. fannst henni loksins að hlustað væri á hana. Erna kerfið hefur tekið sinn toll. „Ég varð veik af streitu,“ Svo virðist að hún sé frekar afskipt heima fyrir og á erindi frá sálfræðingi sem starfaði á Tindum á segir hún. „Þarna kom upp staða þar sem barnið mitt móðirin heimsótti hana lítið og spurðist lítið fyrir þessum tíma þar sem við­­komandi sagðist muna vel fékk ekki aðstoð. Svona hélt kerfið áfram að brjóta um hana hér inni á deildinni.“ eftir frásögnum Ernu af kynferðisofbeldinu af hálfu á okkur. Ég væri ekki að tala um þetta og vinna í stjúpföður hennar og stjúpsystur. „Á þessum tíma þessu nema með sjálfri mér ef ég gæti fengið að gera Strauk í uppreisn og var loksins frjáls var umræða um kven­­­kyns barnaníðinga nánast það í friði.“ Fálætið sem bæði hún og sonur hennar Erna man hins vegar eftir einni heimsókn á spít­­ engin og m.a. þess vegna er þessi frásögn svo greipt í hafa mætt í kerfinu segir Erna ekkert annað en alann þegar stjúpinn mætti allt í einu óboðinn. huga undirrit­­ aðrar.“­­ „kerfisbundið ofbeldi“. „Ég man þetta svo vel því hvorki mamma né hann Erna var nokkrum sinnum tekin af lögreglu fyrir En hún vill líka skila skömminni. smáglæpi. Hún strauk ítrekað og var augljóslega í Erna segist aldrei munu skilja mömmu sína. „Ég mikilli uppreisn. Spurð að því hvenær og hvernig þurfti útskýringu; af hverju? En ég kemst ekki til hún komst loks í gegnum þetta erfiða tímabil starir botns í því. Það er alveg sama hvað ég reyni. Það á að hún á mig. „Þetta er minnsta ruglið sem ég hafði vera auðveldara að finna frið ef maður getur sett sig í verið í. Þetta var ekki erfitt,“ svarar hún ákveðin. spor annarra. En ég gríp alltaf í tómt.“ Hún segir það „Ef ég á að vera algjörlega hreinskilin ... Jú, ég var „bilun“ en viðbrögðin sem hún fékk við því að segja á götunni en þetta var frelsi. Ég upplifði þetta sem frá, bæði frá móður sinni og fagaðilum, sitji meira frelsi. Þetta var ekki vont. Hitt var ógeðslegt; fang­­ í henni en ofbeldið sjálft. „Ég hef alltaf unnið með elsi, vanræksla, ofbeldi. Þetta var frelsi ... Ég man ofbeldið eins og ég get því mér finnst vont ef eitthvað ekki eftir þessum tíma sem erfiðum.“ hamlar mér og er fyrir mér,“ segir hún. Hins vegar En hvað þá með stöðugleika; hvenær upplifði hún hafa viðtökurnar stundum orðið til þess að hún hefur stöðugleika í fyrsta sinn? haldið sig frá því að leita sér aðstoðar.

„Hjá pabba. Frá því ég fór af Tindum og þar til hann Í haust leitaði Erna til lögreglu til að leggja fram dó. Þetta voru bara nokkur ár.“ kærur á hendur fjórum einstaklingum. Kærurnar á Pabbi Ernu bjó í Danmörku og það varð lendingin hendur stjúpa og stjúpsysturinni voru táknrænar; eftir þvæling í kerfinu að hún flytti til hans. Hjá stjúpinn dáinn og hitt fyrnt. Eitt málanna er enn í hon­­um bjó hún þegar hún var á aldrinum 15 til 17 skoðun. Í kjölfarið ákvað hún síðan að leita til fjöl­­ ára. „Þessi ár voru bara stabíl og eðlileg. Mér leidd­­ miðla. Hún segist vilja vekja fólk til umhugsunar. ist oft, ég var undir miklu eftirliti og fékk mikið Hún hefur sterka réttlætiskennd og tárast þegar hún utan­­­umhald. Pabbi var mjög strangur en þetta var talar um það hvernig brotið er á börnum, hvernig hollt og gott fyrir mig. En ég var ekki búin. Eftir að brotið var á henni og systur hennar og hvernig hann dó hélt ég svolítið áfram að vera unglingur í brotið hefur verið á syni hennar. Þetta er lokatilraun uppreisn.“ hennar til að fá fullorðna fólkið til að hlusta og skilja.

16 föstudagurinn 14. febrúar 2020 Hlíðasmári 6 / 201 Kópavogur / www.FASTLIND.is

VILDARKORT

– FÁÐU MEIRA

Allir kaupendur og seljendur hjá Lind fasteignasölu

fá VILDARKORT LINDAR sem veitir 30% AFSLÁTT hjá eftirfarandi fyrirtækjum:

Fáðu framúrskarandi þjónustu og skráðu eignina þína á FASTLIND.is

LIND Fasteignasala Uppspretta ánægjulegra viðskipta

ÞEKKING OG REYNSLA · www.frittverdmat.is · www.nyjaribudir.is Hrollvekjandi framtíðarsýn Eftir / Roald Eyvindsson

eikir íbúar. Skortur á læknisþjónustu. Vöntun á sértækum úrræðum til handa þeim sem þurfa á slíku að halda. Mann­­ekla, fjárskortur og að því er virðist almennt úrræða­ leysi. Hún er ekki fögur, myndin sem hefur verið dregin upp af ástandinu á íslenskum hjúkrunarheimilum í fjöl­ miðlum síðustu daga. MaðurV nokkur lýsir því í viðtali hvernig faðir hans var sendur um nótt með sjúkrabíl af hjúkrunarheimilinu, sem hann býr á, á bráðamóttökuna vegna lungnabólgu. Á hjúkrunarheimilinu hafi ekki verið hægt að veita honum lækni­­sþjónustu. Hana hafi maðurinn fengið á spítalanum þar sem hann þurfti að dvelja í tvo sólarhringa í kraðakinu á bráðamóttökunni, eða við „frekar óvistlegar aðstæður“ eins og sonurinn orðar það, þar til hann náði sér og var sendur með sjúkrabíl aftur á hjúkrunarheimilið. Maðurinn sem um ræðir er að verða níræður. Yfirlæknir á minnismóttöku Landspítalans segirhjúk runarheimilin ekki eiga annarra kosta völ en að senda veika íbúa í vaxandi mæli á spítala því á heimi­­lunum sé hreinlega ekki nóg af fagfólki til að annast þá. Sumir séu svo slæmir til heilsunnar að þeir snúi jafn vel ekki aftur. „Þá hugsar maður hvert er fram­­haldið fyrir þetta fólk,“ segir læknirinn. „Á það að búa á spítalanum eða hvert er hægt að vísa því?“ Framkvæmdastjóri heilbrigðissviðs Hrafnistu­ heimilanna­­­ lýsir því annars staðar hvernig spítalinn­­ útskrifar fólk á hjúkrunarheimilin og hvernig þau útskrifa fólk svo aftur á spítalann. „Þetta er víta­ hringur,“­­ segir framkvæmdastjórinn. Orð sem vekja „Við eigum hugrenningatengsl við gamlar, hrollvekjandi­­ sögur að kappkosta af sjúklingum og eldra fólki sem hreppsnefndir fyrri að skapa tíma reyndu að losa sig við í gríð og erg og koma yfir á önnur sveitarfélög til fram­­færslu og umönnunar. fólkinu okkar Jafn vel þótt það þýddi að flytja þyrfti fólkið milli áhyggjulaust landshluta við alls konar ömurlegar aðstæður. Erum ævikvöld, en við kannski á svipuðum slóðum í dag? ekki bjóða upp Rétt er að taka fram að hér er ekki verið að beina spjótum að heilbrigðisstarfsfólki. Það gerir sitt á skert lífsgæði, besta í erfiðum aðstæðum og hefur auk þess auðmýkingu og oft bent á bresti kerfisins í gegnum tíðina, að á hjúkrunarheimilum­ þurfi nauðsynlega að fjölga fag­­­­­­ óðviðunnandi menntuðu fólki til að sinna íbúum með viðeig­­ andi­­ aðstæður.“ hætti. Því hefur verið tíðrætt um þetta og sömu­ Eftir / Guðmund Andra Thorsson leiðis afleiðingarnar, þar á meðal hættuástandið­­ á Skoðun bráðamóttökunni, sem sé fyrir löngu sprungin af því að viðeigandi spítala­­­ deildir­­ geti ekki tekið við sjúklingunum, þær séu einfaldlega fullar af eldra fólk kaup­­ir eign eða eignir og tekur sem hjúkrunarheimi­­ lin­­ geti ekki sinnt. Þetta fólk hefur líka bent á að innan að láta þar til sín taka. En það stjórnsýslunnar sé eins og menn stingi höfðinu í sandinn þegar þessi mál beri Þetta land á sig er aldrei gott fyrir samfélag á góma. Og um þessi atriði sé aldrei samið. að slíkur einstaklingur verði þar einráður og allt fari fram á Land verður æ mikilvægara á kennd­­ir til vegna tengsla við landið. Stjórnarflokkarnir þrír hafa lofað að fjölga hjúkr­unarrýmum, sem er gott forsend­um við­komandi og hrynji tímum mikilla loftslagsbreytinga og blessað. En það er ekki nóg. Ekki ef það vantar fjármagn og mannskap Það er gott og æskilegt að fólk við brot­för hans. Hitt er svo enn og komandi þjóðflutninga í kjölfar til að vinna störfin svo íbúarnir getið lifað við mannsæmandi­­ aðstæður. komi sér upp eignum sem það geti verra, sem orðið er sérstakt böl þess að æ fleiri svæði heims verða Hér þarf breyttar áherslur. Við eigum að kappkosta að skapa fólkinu okkar nytjað eins og hugur þess stendur í nútímasamfélögum – og alveg áhyggjulaust ævikvöld en ekki bjóða upp á skert lífsgæði, auðmýkingu og óbyggileg af manna völdum. Það til, stofni fyrirtæki sem vaxi og dafni er löngu tímabært að við setjum sérstaklega hér á landi – og það óðviðunnandi aðstæður. Þetta er fólkið sem stritaði og púlaði margt hvert eftir efnum og ástæðum, hagnist og reglur sem takmarka skefjalausa er sú iðja sumra auðmanna að til að búa í haginn fyrir komandi kynslóðir, til að við hefðum það gott. Það á greiði af því sanngjarnan hlut söfnun einstaklinga á landi, þó leynast bak við leppa eða miklu betra skilið. til samfélagsins (en feli ekki væri bara vegna þess mikla „Í flókið net skáldaðra ekki í skattaskjólum), eignar­halds­­­félaga. Og hvað með þau okkar sem nú erum að eldast? Ef ekki verður brugðist við í verðmætis sem þetta land á eftir kaupi sér jarðar­ rauninni dag hvað bíður okkar þegar ellin færist yfir og starfsþrekið dvínar? að hafa á komandi tímum. Það má „Eðlilega Við eigum skika til að rækta heimt­­ingu á einu gilda hvort slíkur auðmaður og nytja eins og ættisýnist enginn hverj­ maður er frá Kuala Lumpur, Bretlandi, að vita hver á dugn­aður og að eigaum meirasitt um land land og hvað Breiðholtinu eða úr Aflöndunum: hug­kvæmni en hann kemst sjálfur hann hyggst samþjöppun á eignarhaldi er alltaf leyfir – og útlendingamál. En fyrir með það. hættuleg, hvort sem um er að þar fram eftir yfiref að það sinna, er eitthvað með vélum ræða útgerðarfyrirtæki, mat­­vöru­ götunum. En eða mannafla, eða hef­ „Þetta er búðir, fjölmiðla eða jarðnæði. Slíku það þarf þarf eitt sem einkennir land­­ið þitt eignarhaldi fylgir meira að setja skorður ur orðræðukennd­­ir til þeirra vegna ...“ orti Guð­ vald en við viljum mundur Böðv­­­ við hömlulausri tengslasem við erulandið.“ að safnist á sam­þjöppun á arsson í ljóðinu fárra hendur. eignarhaldi á landi og sínu fallega Fylgd Í rauninni ætti öðrum auð­lindum; sumt og líka „þetta land á enginn maður land á heima í þjóðareigu vegna þig“ og minnti okkur á skyldur að eiga meira gildis síns. Um auðlindirnar þarf okkar við landið sem verður hér land en hann ekki að tala, þær eru nú þegar í eftir okkar dag og barna okkar kemst sjálfur þjóðareigu, en þarf einungis að og barna­barna. Því þetta land er yfir að sinna, árétta það með góðu ákvæði í ekki bara til fyrir okkur sem hérna með vélum stjórnarskrá: fiskurinn, náttúru­ búum – það hefur líka gildi í sjálfu eða mannafla, perlur, vatnið ... sér, verðmæti þess verður ekki eða hefur Það getur verið mikil inn­ mælt í mannlegum einingum á spýting í því fólgin fyrir borð við krónur og aura. Þetta lítið sam­­­félag þegar land á sig, og það eigum við að dug­­­mikill og fram­­­­­ virða, um leið og við lærum að taks-samur umgangast það og nýta góðar ein­­­­staklingur gjafir þess. Höfundur er þingmaður Samfylkingar. Aðsendar greinar ásamt litmyndmynd af af höfundi höfundi sendist sendist á á r [email protected]@birtingur.is. .Hámarkslengd Hámarkslengd texta texta erer 450450 orð.orð.

18 föstudagurinn 14. febrúar 2020 ­ ­­­­­­­­­ Góð vika Slæm vika Hildur Guðnadóttir Arnþrúður Karlsdóttur „Mér líður eins og landsliðinu,“ sagði tónskáldið og nýbakaði Gæfan virðist ekki brosa við Arnþrúði Karlsdóttur, útvarpsstjóra Útvarps Óskarsverðlaunahafinn Hildur Guðnadóttir þegar hún var Sögu, þessa dagana. Arnþrúður var í vikunni dæmd í spurð að því í vikunni hvort hún hefði undanfarið fundið fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur til að greiða Reyni Traustasyni, stuðningi þjóðarinnar. Hildur hefur, eins og kunnugt er, fyrrverandi ritstjóra DV og núverandi stjórnar­manni slegið í gegn vestanhafs fyrir tónlist sína í þáttunum Stundarinnar, 300 þúsund krónur í miskabætur vegna Chernobyl og kvikmyndinni Joker sem hefur fært henni ærumeiðandi um­mæla sem hún lét falla um Reyni á hver verðlaunin af öðrum undan­­­farnar vikur og mánuði. Útvarpi Sögu. Arnþrúður ætlar að sækja um leyfi til að Síðasta sunnudag gerði hún sér síðan lítið fyrir og áfrýja dómnum til Landsréttar, en þetta hljóta að vera vann Óskarinn fyrir tónlistina í Joker og bar þannig mikil von­brigði engu að síður fyrir Arnþrúði. Og það í sig­­urorð af goðsögnum á borð við Robbie Robertsson kjölfar þess að hún varð af starfi útvarpsstjóra­ RÚV, sem og John Williams. Með sigrinum skráði Hildur nafn Arnþrúður segist hafa verið í lokaúrtaki fyrir, eins og sitt á spjöld sögunnar því hún er fyrsti Íslendingurinn fram kom í þættinum Línan er laus á Útvarpi Sögu. sem vinnur verð­­launin eftirsóttu. Hildur hefur eðli­­­ Já, vonbrigði á vonbrigði ofan fyrir Arnþrúði sem lega ástæðu til að vera glöð og stolt, rétt eins og hefur um árabil mátt þola árásir af ýmsu tagi og Sleggjan þjóðin öll, því eins og menntamálaráðherra, Lilja fyrir það eitt að halda úti einu frjálsu og óháðu „Ef við göngum að kröf­ Al­­freðs­dóttir, benti á hefur hún með sigrinum skrif­­ útvarpsstöðinni og berjast ötullega fyrir um Eflingar eins og þær að mikilvægan hluta íslenskrar menningarsögu. óheftu málfrelsi á landinu. eru settar fram núna erum við ekki bara að hækka laun í samræmi við lífskjarasamningana heldur til viðbótar þannig að þeir sem áttu að bíða eða fá í raun minni kjarabætur, þeir sem eru með heldur hærri laun, háskólamenntað fólk og svo framvegis, væru orðin ansi nálægt ófaglærðum í kjörum og við vitum það sem tengjast þessum samningum að það yrði aldrei samþykkt­­­ af öðrum viðsemjendum.“ Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur. „Á Íslandi má refsa þér alla ævi fyrir að hafa ekki sest á skólabekk.“ Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar. „Tilvist manna í skóla er sjaldan merkilegri en tilvist manna utan skóla og reynsla sem menn öðlast í skóla er sjaldan mikilvægari en sú sem fæst utan skóla.“ Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar. „Þegar það að finna sig best í klæðn­­­ aði, sem telst ekki hefðbundinn hjá vestrænum, karlkyns, íhaldssömum stjórnmálamönnum, er sagt stuðningur við óhæfuverk, jafnvel gyðingahatur, er mér eiginlega nóg boðið.“ Logi Einarsson, formaður Samfylkingar­­­ innar.­­ Tilefnið ummælanna eru pistlaskrif Einars S. Hálfdánarsonar í Morgunblaðinu, þar sem hann segir rauðan hálsklút sem Logi klæðist stund-­­­ um talinn stuðningsyfirlýsingu við „gyð­­ ingahaturs-­­­­­ og hryðjuverkasamtökin Hamas“. „Umbótaöflin á Íslandi eru í sókn. Þau myndu styrkjast enn frekar með endurnýjun VG og málefnalegri og virkri fjarlægð flokksins frá núverandi varðstöðu um óbreytt valdakerfi í landinu. Ella á VG að mínu mati ekkert betra skilið en að bíða afhroð í næstu þingkosningum.“ Svanur Kristjánsson, prófessor í stjórnmálafræði. „Varðhundar kerfisins, aðallega þing­menn og ráðherrar Sjálfstæðis­ flokks og Framsóknar detta hins vegar í gamalkunnugt gelt. Stóru orðin voru ekki spöruð. Þingmenn minnihlutans voru kallaðir loddarar og lýðs­­­krumarar fyrir það eitt að kalla eftir auknu gegnsæi og upplýsingum um grundvallarmál sem tengjast auðlindanýtingu.“ Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, er undrandi á viðbrögðum Sjálf­­­stæðisflokksins við beiðni stjórnarand­­ stöðunnar­­ á Alþingi um Namibíuskýrslu. „Eru mannaráðningar í skjóli leyndar eðlilegar á fjölmiðli sem á allt sitt undir gagnsæi?“ Þóra Kristín Ásgeirsdóttir, upplýsingafulltrúi Íslenskrar erfðagreiningar, um leynimakk­­ ið­­­ í kringum ráðningu nýs útvarpsstjóra. „Þetta var frekar brjálað augnablik.“ Hildur Guðnadóttir tónskáld um augablikið þegar hún veitti viðtöku Óskarsverðlaununum viðtöku og sá heimsþekkt tónskáld á borð við John Williams úti í sal.

föstudagurinn 14. febrúar 2020 19 Texti / Hólmfríður Gísladóttir

s Ég finn þetta með Woody Allen, það er engin stemning fyrir honum lengur. Samfélag ÚTSKÚFUNARKÚLTÚR Ef ég stend í hóp og fer að vitna í Woody Allen fæ ég bara svipinn.

LISTAMAÐURINN & DÓMSTÓLL GÖTUNNAR Tekur þú undir þegar þú heyrir I Believe I Can Fly með R. Kelly í útvarpinu? Ertu búin/n að horfa á Usual Suspects í fimmta sinn? Færðu samviskubit yfir að hugsa hlýlega til The Cosby Show? Velkomin/n í hópinn.

yrir nokkru stóð ég langa En hvar á að draga mörkin? hvort þú gengur einu sinni í skrokk á maka stund með störu á nýuppsettar „Er nóg að vera ömurleg manneskja?“­­ spyr þínum eða hvort þú gerir það ítrekað? bókahillurnar. Þær svignuðu t.d. Arnar Eggert Thoroddsen, aðjúnkt í Ætlum við að hætta að horfa á myndir með undan magninu og það lá fyrir að félagsfræði við Háskóla Íslands, en hann frægum leikara af því að hann hefur verið grisja. Sumar bækur var auðvelt verður­­ meðal frummælenda á málþingi­­ ásakaður um kynferðisofbeldi, eða eigum við að láta fara, aðrar erfiðara. Og Siðmenntar sem haldið verður kl. 14 á laug­­ að bíða þar til hann hefur hlotið dóm? þarna lá hún, mitt í einum bunkanum, F ar­­daginn undir yfirskriftinni „Má njóta níð­­ Að neyta er að verðlauna síð­asta og erfiðasta ákvörðunin: Annie Hall inga?“ Arnar Eggert segir svarið hafa verið eftir Woody Allen. Kann­astu við þetta? Að já í denn en staðan sé önnur í dag. „Þetta er Það er fátt auðveldara en að finna dæmi vera með kveikt á útvarpinu og fá pínu sting tiltölulega­­­ nýlegt fyrirbæri, það er einhver um listamenn sem sýndu af sér vafasama í magann þegar Thriller fer af stað? Að bölva viðhorfsbreyting sem veld­­ur þessu. Tökum hegðun en njóta enn þá stöðu og virðingar. því inni í þér að Kevin Spacey fékk ekki að bara Michael Jack­­son sem dæmi; maður Caravaggio var morðingi, Bruck­­ner var klára House of Cards og skammast þín um heyrir hann sjaldnar í útvarpinu. Hann með tán­­ingsstúlkur á heilanum. Picasso, leið? Burroughs og Lennon fóru allir illa með hefur verið tekinn úr jöfnunni, finnst mér Arnar Eggert Thoroddsen. Menn hafa lengi freistað þess að svara einhvern veginn.“ kon­­urnar sínar. Jerry Lee Lewis, Elvis því að sniðganga þá sem þeim þykja hafa spurningunni: Er hægt að skilja listina frá Presley, David Bowie og Jimmy Page voru misboðið almennu siðferði. „Ég finn þetta listamanninum?­­­­ En hún hefur ef til vill aldrei „Það er engin stemning fyrir þekktir fyrir að hafa verið með stúlkum með Woody Allen, það er engin stemn­­ing verið jafnáleitin og í kjölfar #metoo-bylt­­ honum lengur“ á aldrinum 13 til 15 ára. Ja, verið með? Í fyrir honum lengur. Ef ég stend í hóp og fer ingarinnar. Hver stjarn­­­an á fæt­­­­ur annarri Jackson hefur, eins og frægt er orðið, verið dag kallast þetta barnaníð. Arnar Eggert að vitna í Woody Allen fæ ég bara svipinn. hefur verið látin svara til saka fyrir dóm­­ ásakaður um barnaníð gegn ungum drengj­­ játar því að enn í dag virð­­ist sumir sleppa á Þetta er dálítið athyglisverð breyting. stól almenningsálitsins­­ síðustu misserin. um. Arnar Eggert tekur annað frægt dæmi, meðan aðrir eru fordæmdir. Fyrirbærið hef­­ur ver­­ið kallað „call-out fyrrnefndan Woody Allen, sem hefur bæði En þetta er rosalega flókið mál því síðan En hvað finnst honum sjálfum? Er hægt að culture“ eða „cancel culture“; „útskúf­­­unar­­ verið sakaður um að hafa misnotað barn­­ þurfum við að fara að tala um hverjir eru aðskilja listina frá lista­­manninum? þá inni og hverjir úti. Fá menn séns ef þeir menning“ á íslensku. Fyrirbærið­­ má eflaust unga dóttur sína og gagnrýndur fyrir að „Sumir segja já, sumir segja nei,“ svarar eru rosagóðir listamenn? Hvað gerðist ef rekja til margra þátta, m.a. þeirrar stað­­­ hefja ástarsamband við tvítuga dóttur Miu hann hugsandi. „Akkúrat á þessum tíma­­ það kæmist upp að Steven Spielberg væri reyndar að þau mál sem um ræðir rata allt of Farrow þegar hann var sjálfur 56 ára. Allen punkti veit ég það ekki og mér finnst þetta raðnauðgari?“ sjaldan til hefð­­bund­­inna dómstóla. Gerendur kynntist Soon Yi þegar­­ hann hóf samband sérkennilegt. En ég viðurkenni að eins og úr afþrey­­inga­­iðnaðinum eru sjaldn­­ast látnir við Farrow árið 1980. Soon Yi var þá 10 ára. Þetta er eitt af þeim vandamálum sem blasir með Woody Allen, þá er eitthvað að breytast svara til saka og sæta ábyrgð. En svo blöskrar við þegar rætt er um útskúfunar­­­ menn­­ ­­ innra með mér gagn­­vart honum. Ég get Arnar Eggert segir fólk skiptast í tvær fólki einfaldlega, og útskúfunar­­­menn­­ingin; inguna. Skiptir máli hversu alvarlega þú alveg horft á mynd­­irnar hans en ... það er að fylkingar þegar kemur að því að svara að neita að horfa á myndir eftir Roman braust af þér? Ef við erum sammála um að fjara undan honum.“ Hann ítrekar að málið spurningunni um aðskilnað listarinnar Polanski eða hlæja að Louis C.K., eru ein leið útskúfa þeim sem nauðga, hvað þá með sé flókið, enda bæði hugur og hjarta sem og lista­­manns­­ins en fólk gangi mislangt í til að láta vanþóknun sína í ljós. þá sem beita heimilisofbeldi? Skiptir máli ráða för, ef svo má að orði komast. „Þegar

20 föstudagurinn 14. febrúar 2020 Sjá nánar á islandshotel.is/tilbod

TILBOÐ HJÁ ÍSLANDSHÓTELUM

GÆÐASTUND Á GRAND Gisting fyrir tvo í Tower View herbergi á Grand Hótel Reykjavík Morgunverðarhlaðborð Tveggja rétta kvöldverður á Grand Brasserie Aðgangur fyrir tvo í Reykjavík Spa

Bókaðu í síma 514 8000 eða [email protected]

Tilboðsverð: 29.900 kr.

ÖLL TILBOÐIN ER HÆGT AÐ FÁ SEM GJAFABRÉF Einstakt R mantík tilboð Í REYKHOLTI fyrir tvo Gisting fyrir tvo með morgunmat á 29.900 kr. Fosshótel Reykholti, tveggja rétta kvöldverði og aðgangi í Krauma

Bókaðu í síma 435 1260 eða [email protected]

Huggó á Húsavíksjóböð og slökun

Gisting fyrir tvo Tilboð með morgunmat á fyrir tvo á Fosshótel Húsavík, 25.900 kr. tveggja rétta kvöldverði og aðgangi í GeoSea sjóböðin

Bókaðu í síma 464 1220 eða [email protected] FEGURÐ Á FÁSKRÚÐS- FIRÐI Gisting fyrir tvo með morgunmat á Fosshótel Aust‹örðum ásamt tveggja rétta kvöldverði Tilboð fyrir tvo á 19.900 kr.

Bókaðu í síma 470 4070 eða austfi[email protected] s Samfélag Ef einhver ætlar að vera heilagur í þessu þá getur þú alltaf spurt hann: ÚTSKÚFUNARKÚLTÚR MITSUBISHI OUTLANDER PLUG-IN HYBRID Jæja, af hverju ertu þá að hlusta á þennan? Nýr MAN - Nýr 2020 árgerð Verð kr. 4.590.000 skráður TGS 41.460 BB 8x8 þú færð upplýsingar um• Webasto einhvern miðstöð mann með þáapp í símakomast upp með• Start/stop það. Lokka Automatic þær með gylli­­ ferðu að hugsa en svo• heyrir Leiðsögukerfi þú lag, og lag boðum um frægð• Dekkjaþrýsi og frama kerfi og nota „miða­­­­ er lag, og á einhvern •hátt Lyklalaust er hægt aðgengi að njóta og start söluágóðann“ til• aðLeðurstýri borga þeim fyrir að þegja. þess fyrir það sem það• er.Bakkmyndavél En þegar þú færð • 18“ álfelgur Driflæsing á Umræðan sem slík sendir forsögu þá gætir þú misst• Snertiskjár lystina á að hlusta • Apple CarPlay skilaboð öllum öxlum ... eða ekki.“ • Símkerfi • Blatannabúnaður Þeir sem hafa talað fyrir• Hraðastillir því að neytendur Arnar Eggert segir• Aðgerðastýri að jafnvel þótt mennMITSUBIS HI OUTLANDER PLUG-INHYBRIDVerð 23015.900.000 HE S+TÖF vsk L láti listamenn og aðra-• í FjórhjóladrifnirMetalicafþreyingar lakk ­­iðn­­ verði seint á eitt• Hitisáttir í framsætum um útskúfunar­­ - DekkjaþrýstiMITSUBISHI OUTLANDER ker PLUG-IN HYBRID aðinum gjalda fyrir misgjörðir• Þokuljós sínar hafa menninguna sé• mikilvægtUSB innstungur að taka sam­­ - Nýr 2020 árgerð Verð kr. 4.580.000 skráður Mercedes Benz Árgerð 2015 talið. „Það þarf að tala um þetta.MI ÉgM semTSUITSU BISHIBISHI OUTLANDE OUTLANDERPRPLUGLUG--IN HYINBRHYBRIID 230D 230 HES HETÖFSLTÖFL m.a. vakið athygliMITSUBISHI á því að með OUTLANDER því að njóta PLUG-IN• LoftkælingHYBRID 2 rása • Webasto miðstöð með app í síma • Start/stop Automatic 2858TIL DráttarbíllNýr SÝN MANIS Á MITSUBISHI- Lyklalaust OUTLANDER aðgengi PLUG-INfræðimaður og HYBRID fer start ekki á einn vagninn eða - Leð• Leiðsögukerfiurstýri • Dekkjaþrýsi kerfi Nýr MAN Ekinn 220.000km og neyta listarinnar séum við að verð­­ • Regn- og ljósaskynjari • Lyklalaust aðgengi og start • Leðurstýri - Nýr 2020 árgerð Verð kr.hinn. 4.590.000 Sumir eru grjótharðirskráður en það er eng­­ • Bakkmyndavél • 18“ álfelgur TGS 41.460Mercedes Bens launa listamanninn.- Nýr 2020 Tökum árgerð Mel GibsonVerð kr. 4.590.000 skráður• Rafm. hitaðir speglar- ogNýr- aðfellanlegir Ný 2019r 2019 •árge Snertiskjár árgerðrðVerð• Apple CarPlayVerð kr. kr 4.300. 4.360.000TGS.000 41.460 skr áðurskr áður - Bakkmyndavél með hjálparlínum - 18”• Símkerfi álfelgur • Blatannabúnaður 2858 Dráttarbíll sem dæmi, sem bæði hefur orðið upp­­vís inn mælikvarði á þetta heldur. EfMITSUBIS ein­­­hver HI OUTLANDER MITSUBISPLUG-IHI OUTLANHNYBDERBB RPLUG-I 8x8ID120 NH230 tonna YBR IDdráttargetaHE 230S HETÖFSTÖFLL • Webasto miðstöð með app í síma • Start/stop •Automatic Borðtölva MITSUBIS- 2,4 lítra bensínvélHI 135• Hraðastillir OUTLAhestö + rafmagnN•DER Aðgerðastýri - Start/stop PLUG-I AutomaticNHBBEG YB8x8ILSSTÖÐUMRID 230 HESTÖFL að heimilisofbeldi• Webasto miðstöð og gyðingahatri. með app í síma Ef við • ætlarStart/stop að Automaticvera heilagur í þessu þá getur- 2,4 þú lítra bensínvél-• FjórhjóladrifnirMetalic 135 lakk hestö + rafmagn• Hiti í framsætum - Start/stop- Dekkjaþrýsti Automatic ker Árgerð 2015 • Leiðsögukerfi- Snertiskjár • Dekkjaþrýsi• kerfiDráttarkúla aftengjanleg (kostar kr. - Apple• Þokuljós CarPlay • USB innstungur MIMTSUITSUBISHIBISHI OUTLANDE OUTLANDERPRPLUGLUG--IN HYINBRHYBRIID 230D 230 HES HETÖFSLTÖFL ákveðum• Leiðsögukerfiengu að síður að fara á nýj­­ustu • alltafDekkjaþrýsi spurt kerfi hann: Jæja, af hverju- Fjórhjóladrifnirertu þá að • Loftkæling 2 rása- Dekkjaþrýsti kerEURO 6 Sjálfsk,ETILkinn 2SÝN2 0loftpúðar,.000IS km .Á Retarder • Lyklalaust aðgengi og start • Leðurstýri - Nýr- Fjórhjóladrifnir 2019 - árgeLyklalaust aðgengirð og Verðstart k-r Dekkjaþrýsti. 4.300.000- Leðurstýri ker skráður hlusta á þennan?“130.000 segir auka)hann og bendir á þá • Regn- og ljósaskynjari- Nýr 2019 árgerð Verð kr. 4.300TIL120.000 tonna SÝNI skr dráttargetaáðurS Á myndina• Lyklalausthans stuðlum aðgengi ogvið start bæði að vel­­­ • Leðurstýri -- LyklalaustNýr 2019 aðgengi árge-og Bakkmyndavél start rð með hjálparlínumVerð• Rafm. hitaðir speglar- MITSUBIS Le ogk- aðfellanlegir ðurstýriNýr.r 20194.300.000- 18”HI álfelgur OUTLAárgerðNDERVerðDriflæsing PLUG-I skkr. 4.360.000ráðurNH áYB RID skr230áður HESTÖFL • Bakkmyndavél • 18“ álfelgur• 5 ára ábyrgð - 2,4 lítra bensínvélÓska 135 hestö viðskiptavinum + rafmagn• Borðtölva -MITSUBIS- Start/stop2,4 lítra bensínvél HI 135 Automatic OUTLAhestö + rafmagnNDER- Start/stop PLUG-I AutomaticNHYBRID 230 HESTÖFL gengni •hennar Bakkmyndavél og hans.- Símker Hann fær e.t.v. • staðreynd18“ álfelgur að enginn er algóður og -erfitt Lyklalaust að aðgengi- Blátannabúnaður og start - 2,4- lítra Le bensínvélðurstýri 135 hestöDriflæsingNÆ + rafmagn STU- Start/stop á AutomaticBigSpaceSjálfsk.EG DAGILSSTÖÐUM loftpúðar, ökumannshús RetarderA • Snertiskjár • Apple CarPlay• 8 ára ábyrgð á rafgeymum- 2,4 lítra og hleðslu bensínvél 135- Snertiskjár hestö + rafmagn• Dráttarkúla aftengjanleg- Start/stop- Fjórhjóladrifnir- (kostar Fjórhjóladrifnir kr. - AppleAutomatic CarPlay - Dekkjaþrýsti- Dekkjaþrýsti ker ker pró­­sentur• Snertiskjár af miðasölu og hlutverk í annarri • dragaApple CarPlay línuna í sandinn. - Bakkmyndavél með hjálparlínumgleðilegra130.000 jóla auka) -- - 18”Nýr Nýr álfelgur 2019 2019 árge árgerðrð VerðVerðöllum k krr.. 4.300.000 4.300.000 öxlumBigSpace sk sk ökumannshúsTILráðurráður SÝNIS Á - Fjórhjóladrifnir- Bakkmyndavél með hjálparlínum• 5 ára ábyrgð --- DekkjaþrýstiLyklalaust2,4 lítra- bensínvél18” aðgengi álfelgur 135 og start hestö keröllum + rafmagn öxlum-- LeStart/stopðurstýri AutomaticEGILSSTÖÐUM •MITSUBISHI Símkerfi- Sæti OUTLANDER 50/50 PLUG-INleður• HYBRID Blatannabúnaður• Rafstillanleg bístjórasæti- Fjórhjóladrifnir - Loftkæling- Símker 2 rásaNýr- -Dekkjaþrýsti 2,4- lítraLyklalaustMAN bensínvél aðgengi- Blátannabúnaður 135 hestöker og start + rafmagn - Start/stop- Leðurstýri AutomaticVerðNÆ 9.950.000STU DAG + vskA mynd á• grundvelli Símkerfi velgengni þessarar • HannBlatannabúnaður segir umræðuna semMITSUBIS slíka- þóSnertiskjár senda HI OUTLANDER• 8 ára ábyrgð PLUG-I á rafgeymum- --Apple BakkmyndavélFjórhjóladrifnir- Bakkmyndavél og hleðslu CarPlay meðNH með hjálparlínum hjálparlínumYBRID-- 18”Dekkjaþrýsti -álfelgur 18” 230 álfelgur kerTILVerð HE 9.600.000 SÝNISTÖF +S vsk LÁ • Hraðastillir • Aðgerðastýri - Lyklalaust aðgengi -og Sæti start 50/50 leður • Rafstillanleg bístjórasæti-- FjórhjóladrifnirLeðurstýri- Loftkæling 2 rása - Dekkjaþrýsti ker EGILSSTÖÐUM myndar.• TilHraðastillir -viðbótar Nýr 2020 við árgerðþau skilaboð Verð aðkr. 4.590.000• Aðgerðastýri skráður MITSUBIS- SnertiskjárHI OUTLANDER PLUG-ITGS-- SnertiskjárLyklalaust NH41.460- Apple aðgengiYB og CarPlay startR ID 230Verð-- AppleLeðurstýri CarPlay HE15.900.000TILSTÖF SÝNI TILTIL+L SÝNI vskSÝNIS SÁS Á Á • Metalic lakk ákveðin• Hiti skilaboð. í framsætum „Það er mikilvægast- Lyklalaust að aðgengiMITSUBISHI ogOUTLANDER start PLUG-IN HYBRID - -Le Lyklalaust-ðurstýri Snertiskjár aðgengi og start Verð 15.900.000- Leðurstýri- Apple CarPlay + vsk - Fjórhjóladrifnir - SímkerMITSUBISHI- Dekkjaþrýsti OUTLANDER- Hraðastillir PLUG-IN ker HYBRID - --Blátannabúnaður SímkerBakkmyndavél- Símker - með Regn- hjálparlínum og ljósaskynjari-- Blátannabúnaður18” álfelgur NÆSTU DAGA gjörð­­ir -•hans FjórhjóladrifnirMetalic •hafa Webasto lakk engar miðstöð- Hraðastillirafleiðingar. með app í síma • Start/stop• listamennirnirHiti Automaticí framsætum finni að það sem- Bakkmyndavél-þú Dekkjaþrýstigerir - Nýr 2020- með Regn-árgerð ker hjálparlínum Verð kr. og 4.580.000 ljósaskynjari skráður BB-Mercedes- Bakkmyndavél 18”8x8 álfelgur með hjálparlínum Benz Árgerð- 18” álfelgur- Blátannabúnaður 2015NÆSTUEGIL DAGSSTÖÐUMA • Þokuljós • USB innstungur - Bakkmyndavél- Símker- Nýr 2020 árgerð með Verð kr. hjálparlínum 4.580.000 skráður Mercedes- 18”-- SætiSnertiskjár 50/50álfelgur- Blátannabúnaður leðurBenz Árgerð 2015-- LoftkælingApple CarPlay 2 rásaEGILSEGILSTSSTÖÐÖÐUM • Þokuljós• Leiðsögukerfi Er kominn• Dekkjaþrýsi• USB með innstungurkerfi fyrstu nýjuMI MTSUITSUBISHIBISHI OUTLANDE OUTLA- Metalic lakk NDERPRPLUG- SnertiskjárLUG-- Sæti-IN 50/50 - leður HYRafm.IN BRhitaðirHYBRI IDspeglar- Apple230 og- LoftkælingDCarPlay aðfellanlegir 230 HE 2 rása S HETÖFSLTÖFL Þá er ekki hægt að horfa fram hjá því að í hafi afleiðingar.MI MÞaðTSU ITSUer hallærislegtBISHI- SætiBIS að 50/50 segjaHI OUTLANDE • WebastoleðurOUTLA miðstöð með app í síma NDERP• Start/stop AutomaticRPLUGLUG--IN-2858 --Loftkæling HraðastillirSímker HYINTIL BRDráttarbíllHYBRI 2ID rása SÝN 230D 230- Regn-HEIS og ljósaskynjariSEGIL HETÖFÁSLTÖFSSTÖÐL UM - Blátannabúnaður • Loftkæling 2 rása - Snertiskjár• Webasto miðstöð með app í síma • Start/stop Automatic 2858-- TIL SímkerAppleDráttarbíll-Nú Hraðastillir er CarPlay gottSÝN að hugaIS- Blátannabúnaður Áað- Regn- því og ljósaskynjari að pantaNÆS ogTU kaupa DAGA -• LyklalaustLyklalaust aðgengi- Metalic og start aðgengi2020 lakk árgerðirnar• Leðurstýri •og Loftkæling start 2 rása - Sæti- Leð50/50• Leiðsögukerfiurstýri -leður Rafm.- Þokuljós hitaðir• Dekkjaþrýsi kerfi speglar- Metalic og- lakk Loftkæling aðfellanlegir- Borðtölva 2 rása - Rafm. hitaðir speglar og aðfellanlegirNÆSTU DAGA sumum- tilvikum Lyklalaust er velgengnin aðgengi bókstaflega og startað maður ætli að fara að ala fólk- Snertiskjárupp- Leð en• Leiðsögukerfiégurstýri • Lyklalaust aðgengi og start • Dekkjaþrýsi kerfi• Leðurstýri - Apple- Sæti 50/50 CarPlay leður Ekinn- Loftkæling 220.000km 2 rása • Bakkmyndavél • 18“ álfelgur• Regn- og ljósaskynjari - Hraðastillir• Lyklalaust aðgengi og start • Leðurstýri Driflæsing-- Regn-Sæti- Metalic 50/50 leður álakkog ljósaskynjariEkinn 220.000km- Loftkæling- Rafm. 2 hitaðirrása speglar og aðfellanlegir • Regn- og ljósaskynjari • Bakkmyndavél • 18“ álfelgur -- ÞokuljósHraðastillir Mercedes-- BorðtölvaRegn- og ljósaskynjari Bens ástæða þess að menn eru í stöðu til að brjóta held að karlmenn sérstaklega séu- Símker að komast• Bakkmyndavél - Aðgerðarstýri• 18“ álfelgur -- HraðastillirBlátannabúnaður-Hobby Þokuljós - Dráttarkúla hjólhýsiMercedes aftengjanleg og- húsbílaRegn-- Borðtölva og Bens(kostar ljósaskynjariN 2020kr.ÆS 11.000 TUárgerðir auka) DAGA • Snertiskjár Hobby 540FU• Apple Excellent CarPlay• Rafm.með hitaðir speglar- ogNýr- aðfellanlegir Ný- Símker2019r-Nú Hraðastillir2019 er•árge Snertiskjár árge gottrðrð aðVerð• Apple CarPlayVerð huga kr. kr -4.300 Blátannabúnaður- Aðgerðarstýri .að 4.360.000- Regn- því.000 og ljósaskynjari að skr panta- áðurDráttarkúlaskr aftengjanlegáður og (kostar kr. 11.000kaupa auka) - Nýr 2019 •árge Snertiskjár rð Verð• Apple CarPlay kr. 4.300öllum- Metalic öxlum.000 lakk skráður- Rafm. hitaðirN speglarÆS og aðfellanlegirTU DAGA - Bakkmyndavél- Þokuljós með• Rafm.hjálparlínum hitaðir speglar og- aðfellanlegir NýMITSUBISr 2019- 18”árgeHI• Símkerfi álfelgur OUTLA- Borðtölvarð VerðN• BlatannabúnaðurDER kr PLUG-I. 4.360.000- Metalic- Aðgerðarstýri lakkNHYB RskrID1202858áður- Rafm.230 -tonna Dráttarkúla hitaðir Dráttarbíllspeglar dráttargetaHE aftengjanleg og aðfellanlegirSTÖF (kostar kr. 100.000L auka) af sér. Þar- Bakkmyndavél má• Símkerfinefna semMITSUBISHI dæmi kvikmynda meðTrauma OUTLANDER Combi hjálparlínum­­­• Blatannabúnaður 6að E Hitun því ,að Rafgeymakerfi það PLUG-IN semMITSUBIS þú komst HYBRID upp- meðMetalic- 18”HI fyrir• Símkerfi álfelgur lakkOUTLA- HitiN• Blatannabúnaður DERí framsætum PLUG-I-NH Rafm.YB hitaðir- 5R áraID speglarábyrgð2858 230 og Dráttarbíll aðfellanlegir HESTÖFNýrL MAN MITSUBIS- Sæti 50/50HI• Hraðastillirleður OUTLAN•DER Aðgerðastýri PLUG-IMITSUBIS--- LoftkælingHitiÞokuljósHobbyHI í framsætum 460UfeOUTLANH Excellent N2YB DER rása3.780.000.-120R PLUG-I IDtonnaHobby --540UL230 NH5Borðtölvadráttargeta ára ExcellentábyrgðYBR HEID 3.950.000.- 230S HETÖFHobbyS 560LUTÖF PrestigeLL 4.230.000.- • BorðtölvaMITSUBISMITSUBIS- 2,4 lítraHI bensínvél OUTLAHI• Hraðastillir OUTLA 135N DERhestö NPLUG-I +•DER Aðgerðastýri rafmagn NHPLUG-IMITSUBIS- YBStart/stopRHIID OUTLANH- Þokuljós230 AutomaticNYB DERHEEGR PLUG-ISIDTÖFILSSTÖÐUM 230NHL YBR- BorðtölvaHEID 230S HETÖFSTÖFLL • Hraðastillir 1800 kg burð,• Aðgerðastýri •Rafm Borðtölva Gólfhita, TFT og- fl2,4 lítra- bensínvél 2,4 -lítra Sæti- bensínvél Metalic135 50/50 hestö• leður Metaliclakk 135 lakk + rafmagn hestö + rafmagn-• HitiStart/stop í framsætum Automatic- Start/stop- Loftkæling-EG USB-Hobby Hiti innstungur- í 495ULframsætumRafm. AutomaticI ExcellentLSSTÖÐUM 2 hitaðirrása 3.780.000.- speglarHobbyÁ -540Fur 8g árae-r Excellentð5ogábyrgð ára20 ábyrgðaðfellanlegir1 á5 rafgeymum4.220.000.- ogHobby hleðslu 620 CL Prestige 4.490.000.- framleiðandann­­ Harvey Weinstein­­ og gam­­­ 50 árum sé bara ekki- 2,4 í boði lítra lengur. bensínvél Svo• Metalic 135 lakk - Fjórhjóladrifnirhestö +- USB rafmagn• Hiti innstungur í framsætum - Start/stopUPPLÝSINGARVerð GEFUR- AutomaticDekkjaþrýsti- Aðgerðarstýri15.900.000 BÓAS EÐVALDSSON- ker8 +ára vskábyrgðÁrge árð rafgeymum 2015- Dráttarkúla og aftengjanleg hleðslu (kostar kr. 11.000 auka) • Dráttarkúla aftengjanleg (kostarMITSUBISHI -kr. Þokuljós OUTLANDER- Fjórhjóladrifnir PLUG-IN• Þokuljós HYBRID • USB innstungur - Dekkjaþrýsti-- BorðtölvaAðgerðarstýri ker - Dráttarkúla aftengjanleg (kostar kr. 11.000 auka) -• MetalicSnertiskjár lakk- Nýr 2020Verð árgerð kr 4.420.000• Hiti• íVerð Dráttarkúlaframsætum með vsk kr. aftengjanleg skráð 4.590.000 (kostar kr. skráður- Hraðastillir• Þokuljós- Apple CarPlay• USB innstungur MITSUBISHIMIMTSUITSU OUTLANDEBISHIB- ISRegn--Hobby USBHI OUTLANDE innstungur495UfeOUTLA RPog Excellent LUGljósaskynjariN 3.900.000.-DERP-INRP LUGHYBRLUG-Hobby-INID 560Cfe HYIN 230- BR 8ExcellentHYBRI ára HE IDábyrgð S 4.260.000.-230TÖFTGS Dá rafgeymum 230 LHEHobbyS HETÖF og41.460 560UL ShleðsluLTÖF PremiumL 4.760.000.- anleikarann- Snertiskjár- Bill Fjórhjóladrifnir Cosby,- Aðgerðarstýri sem báðir nýttu sér er þetta náttúrlega stundum- Fjórhjóladrifnir- Dekkjaþrýsti bara- hrein Apple ker CarPlay- Dráttarkúla• LoftkælingMITSU 2 rásaaftengjanleg-BOSAL.IS DekkjaþrýstiBIS HI SÍMI OUTLA 777- Hiti 5007 í kerframsætumN DEEMAIL (kostarRP BOASLUG-BOSAL.ISSjálfsk,ETILk INikr.nn HYBRI2SÝN 211.000 0HAFNARGATAloftpúðar,Sjálfsk,E.TIL0-k 05i n0áraISn Dk ábyrgð m2 SÝN2302 . Á0loftpúðar, . 28,Retarder0 0auka) 0HE710IS km SSEYÐISFIRÐI .TÖFÁ RetarderL - Fjórhjóladrifnir- Nýr- Fjórhjóladrifnir- Nýr- 2020 Hraðastillir 2019 árgerð-Hobby Þokuljós- Verð Lyklalaust kr. 4.580.000 - árgeLyklalaust aðgengi skráður hjólhýsi aðgengiogrð start• MercedesLoftkæling og 2 rása Verð-start Dekkjaþrýsti Benz -kog Leð-r urstýriDekkjaþrýsti Árgerðker. - 4.300.000- -húsbíla Regn-Leð Hiti 2015 íurstýri framsætum- Borðtölva og kerljósaskynjari 2020 skráður- 5 ára ábyrgð árgerðir • Þokuljós • USB innstungur130.000MITSU auka)- Nýr- FjórhjóladrifnirBISHI 2019 OUTLANDE árgerðRPLUGVerð-IN• Regn- HYk og ljósaskynjariUPPLÝSINGAR-r DekkjaþrýstiBR. 4.300.000ID GEFUR 230 BÓAS ker HE EÐVALDSSONSTÖF skLráður Öll verð með 24% vsk. og skráð á Egilsstöðum. 130.000 auka)MITSUBISHI OUTLANDERP• Regn-LUG- og ljósaskynjari IN HYBRID- USB 230 innstungur HESTÖFL - 8 ára ábyrgð á rafgeymum og hleðslu valdastöðu sína til að brjóta gegn konum og glæpamennska.“ - Nýr• Webasto- miðstöð 2019Aðgerðarstýri með app í síma •árge Start/stop Automatic rð2858VerðTIL Dráttarbíll - SÝN Nýrkr .2019 4.300.000-IS- DráttarkúlaUSB árge innstungur Árð Verð aftengjanleg k120r .sk 4.300tonnaTILráður120 -dráttargeta 8 . (kostarára000 tonna ábyrgðSÝNI skr ádráttargeta rafgeymumkr.áður 11.000S og Á hleðslu auka) - Nýr 2019- Metalic árge lakk rð Verð• -Rafm. Nýrk hitaðirr UPPLÝSINGAR speglar.2019 4.300.000og- aðfellanlegir Ný árger 2019 GEFUR-rð Rafm. BÓAS Verðárge EÐVALDSSONhitaðir krðr .sk 4.300Verð speglarTILráður. 000kr .SÝNI og4.360.000 skr aðfellanlegiráðurS Á skráður Hobby 540FU• Loftkæling Prestig 2e rása með Trauma Combi- 6 LyklalaustE Hitun• Leiðsögukerfi, aðgengi- BakkmyndavélSINGAR• -ogDekkjaþrýsi Bakkmyndavél start kerfi GEFUR með hjálparlínum BÓAS• Rafm.með hitaðir hjálparlínumEÐVALDSSON speglarMITSUBIS og- aðfellanlegir NýBOSAL.IS-r MITSUBISLe2019- ðurstýri18” HI SÍMI álfelgur OUTLAárge 777- 18” 5007HIrð álfelgur NOUTLA DER EMAILVerð PLUG-IBOASN krDER.BOSAL.IS 4.360.000 NHPLUG-IYB HAFNARGATARNHID skr230YBáður R28, HEID 710S 230TÖFBB SEYÐISFIRÐI LHE 8x8STÖFL - Lyklalaust• Webasto aðgengi miðstöð með og app start í síma• 5 ára• ábyrgð 5 ára ábyrgð•- LyklalaustStart/stop- 2,4- -Automatic Leð Lyklalaust lítra aðgengiurstýri bensínvél og aðgengiÓska start 135 hestöog viðskiptavinum start + rafmagn-•MITSUBIS BorðtölvaLeðurstýri-MITSUBIS- Start/stop2,4 lítraHI- bensínvél LeOUTLAEkinn ðurstýriHI 220.000km135 Automatic N OUTLAhestöDER + rafmagnPLUG-INDER- Start/stop NHPLUG-IYB AutomaticRNHIDBigSpaceEG 230YBILSSTÖÐUMR HEID ökumannshúsS 230TÖF LHESTÖFL - Símker- Símker- Hiti í framsætumRafgeymakerfi.• Regn- 1750 og ljósaskynjari kg burð, Rafm- 2,4Gólfhita,- Lyklalaust lítra TFT, bensínvél• Lyklalaust- aðgengiMetalicaðgengi-Óska og- Blátannabúnaðurstart Aðgerðarstýri 135- lakk hestöBlátannabúnaðurog • viðskiptavinumLeðurstýri start +- 5rafmagn ára• Borðtölva ábyrgð-- Start/stop2,4- 2,4 lítra- lítra BOSAL.ISbensínvélLe bensínvélðurstýri- 2,4 135 Automaticlítra SÍMI135hestö bensínvél hestö- 777 Rafm.+ rafmagn 5007+ 135 rafmagn- hestö Dráttarkúlahitaðir EMAIL-NÆ Start/stop +- Start/stoprafmagn BOAS Automaticspeglar STUBOSAL.ISAutomaticBigSpaceSjálfsk.EG- Start/stopaftengjanlegI LSSTÖÐUMog loftpúðar, HAFNARGATAAutomatic Sjálfsk. aðfellanlegirökumannshús DAG loftpúðar,Retarder (kostar 28, 710 RetarderSEYÐISFIRÐIA kr. 100.000 auka) - 2,4 lítra• Bakkmyndavél -bensínvél Hiti í framsætum 135• 18“ álfelgur hestö + rafmagn• Dráttarkúla aftengjanleg- Start/stop (kostar kr. Mercedes- NÆ5Automatic ára ábyrgðBensSTU DAGA • 8 ára- Nýrábyrgð- 2,4 á 2019rafgeymum lítra bensínvél ogárge hleðsluHobby 135rð- Snertiskjár hestö 460Ufe- SnertiskjárSÍMI + Excellent 777rafmagn 5007• Dráttarkúla 3.780.000.- EMAIL aftengjanleg- Start/stop- Fjórhjóladrifnir (kostar UPPLÝSINGARBOAS kr.Upplýsingar - Fjórhjóladrifnir-- FjórhjóladrifnirHobby AppleAutomaticBOSAL.IS GEFUR gefur CarPlay -540UL Apple BÓAS Bóas HAFNARGATA EÐVALDSSONCarPlay EðvaldssonExcellent- Dekkjaþrýsti -ker Dekkjaþrýsti3.950.000.- 28,- Dekkjaþrýsti 710 ker SEYÐISFIRÐI ker Hobby 560LU Prestige 4.230.000.- • Snertiskjár Verð• Apple CarPlay kr. 4.300.000- Nýr skr 2019áður árgerð • Leiðsögukerfi Eldhúsviftu• 10hr Rafm.• Borð8 hitaðir ára áábyrgð speglareinni oglöppá - rafgeymumaðfellanlegir ,Ný •- BakkmyndavélDekkjaþrýsir og-2019 Bakkmyndavélhleðslu kerfi -árge Þokuljósmeð hjálparlínum meðrð hjálparlínumVerð kr130.000. auka)4.360.000- -130.00018” Nýr- Fjórhjóladrifnir auka) álfelgur 2019- 18” álfelgurárge skr-rð BorðtölvaáðurVerð k-r DekkjaþrýstiVerð. 4.300.000 k rker. 4.300.000 skBigSpaceráður sk ökumannshúsráður - Bakkmyndavél með hjálparlínum - 18”• Símkerfi álfelgur • Blatannabúnaðurgleðilegra jóla- Nýr 20192858 árge Dráttarbíllrð Verð kBigSpacer. 4.300.000 ökumannshúsTIL SÝNI skTILráðurS Á SÝNIS Á MITSUBIS- Fjórhjóladrifnir- Fjórhjóladrifnir- BakkmyndavélHI- OUTLAÞokuljós- Hitigleðilegra í framsætumN meðDER hjálparlínum PLUG-I jólaNH•-- - 5 Dekkjaþrýsti LyklalaustNýrára ábyrgðYB bosal.is2019- aðgengi-- DekkjaþrýstiLyklalaust2,4R lítra ID árge-og Sími bensínvél 18”start120 aðgengiker 230- 777 rð tonnaBorðtölvaálfelgur 135 og 5007 start Verðhestö kerdráttargeta-HE -5 Email: -+ára Le kSrafmagnðurstýrirTÖF. [email protected]ábyrgð4.300.000-- LeStart/stopLðurstýri Automatic - EGIL skHafnargataráðurS 28,ST 710 Seyðis rðiÖÐUM Málþing Siðmenntar fer fram í húsakynnum Garðyrkjufélags- Bakkmyndavél Íslands, Síðumúla með 1. hjálparlínum- Símker MITSUBIS• 5 ára ábyrgðHI OUTLANBOSAL.IS-DER 18” -PLUG-I Lyklalaustálfelgur SÍMI 777NH aðgengi- Blátannabúnaður5007YBR ogID EMAIL start 230 BOASHESTÖFBOSAL.ISL - Leðurstýri HAFNARGATA 28, 710 SEYÐISFIRÐI - Sæti• 50/50Lyklalaust aðgengi leðurverð og kr start 4.640.000• Borðtölva• Rafstillanleg með• vskRafstillanlegMITSUBIS- skráð2,4bístjórasæti lítra• Leðurstýribístjórasæti bensínvél- FjórhjóladrifnirHI 135• Hraðastillir OUTLAhestö- USBHobby + -innstungur Símker rafmagn- N Loftkæling495UL•DER Aðgerðastýri -Excellent Start/stop PLUG-I 2Automatic 3.780.000.- rásaNH-EG -2,4 2,4- lítraLyklalaust lítraYB bensínvél -Ibensínvél -Dekkjaþrýsti LSSTÖÐUM2,4R aðgengi- lítraHobby IDBlátannabúnaður 135 135 bensínvél hestö hestöog 230 start -540Fu + + 8135 rafmagn rafmagn ára hestöker HE Excellentábyrgð +- -Start/stopS rafmagnStart/stopTÖF- Leðurstýri Automatic áAutomatic - EGILStart/stopLrafgeymum4.220.000.-VerðNÆ Automatic9.950.000STUSVerðNÆST DAGog 9.950.000STUHobbyÖÐ +hleðslu vskA UM DAG 620 + CL vskA Prestige 4.490.000.- - Sæti 50/50 leður - 2,4- Fjórhjóladrifnir lítra bensínvél• Metalic 135 lakk - hestö Loftkæling + rafmagn• Hiti í framsætum 2- Start/stoprása - • AutomaticDekkjaþrýsti 8 ára ábyrgð á rafgeymum- Bakkmyndavél og hleðslu kerÁrge meðrð 2 0hjálparlínum15 - 18” álfelgur Verð 9.600.000 + vsk - USB innstungur UPPLÝSINGAR- Snertiskjár- Snertiskjár- GEFURFjórhjóladrifnir- Aðgerðarstýri BÓAS EÐVALDSSON- 8 ára•- 8Dekkjaþrýsti ára ábyrgð á rafgeymum- --Apple BakkmyndavélFjórhjóladrifnir -ker Bakkmyndavél og hleðslu- CarPlayá -Apple Fjórhjóladrifnir- með rafgeymumBakkmyndavél með hjálparlínum hjálparlínumCarPlay- Dráttarkúla með hjálparlínum-- 18”Dekkjaþrýsti -álfelgurog 18” álfelguraftengjanleg hleðslu-kerTIL DekkjaþrýstiVerð- 18” álfelgur9.600.000 SÝNI kerTIL (kostar +SÝNIS vskEGIL Ákr. 11.000SSTS ÖÐÁUM auka) - Snertiskjár • Dráttarkúla aftengjanleg (kostar- Lyklalaustkr. - Lyklalaust- Apple• aðgengiÞokuljós CarPlay aðgengi -og Sæti start 50/50• -USBog Sæti innstungur startleður 50/50MIMTSUITSU leðurBISHI•B RafstillanlegISHI OUTLANDE bístjórasætiOUTLA•-- RafstillanlegFjórhjóladrifnirLeðurstýriN bístjórasætiDERP--- Fjórhjóladrifnir LeRPSnertiskjárLUG- ðurstýriLoftkælingLUG--INSjálfsk,ETILk HYINinn-BR HYBRILoftkæling2SÝN2 20loftpúðar,ID .rása00 2300IS Dkm -230 .DekkjaþrýstiHEÁ 2Retarder Srása HETÖFSLTÖF -ker- Dekkjaþrýsti AppleL CarPlay TILker EGIL SÝNISSTTILÖÐDriflæsingUM SÝNIS ÁS Á á • Bakkmyndavél - Fjórhjóladrifnir• 18“- Snertiskjárálfelgur- Snertiskjár- Aðgerðarstýri• Loftkæling 2 rása- Dekkjaþrýsti ker - Snertiskjár- Apple- CarPlayApple- Dráttarkúla CarPlay- Apple CarPlay aftengjanlegTIL SÝNITIL (kostar SÝNIS ÁSkr. Á 11.000 auka) 130.000 auka) - Nýr- Fjórhjóladrifnir- Lyklalaust 2019- Lyklalaust aðgengi- árgeLyklalaust aðgengi-Hobby aðgengiUSBrð og start og innstungur495Ufe Verðstartog start Excellent k-r Dekkjaþrýsti. 4.300.000- Leð 3.900.000.-urstýri- Le- Lyklalaustker-ðurstýri Snertiskjár- -aðgengiLe -Lyklalaust Lyklalaust- ðurstýri SnertiskjárHobbysk og startráðuraðgengi aðgengi 560Cfe og og start start- 8Excellent -ára Leðurstýri- Apple ábyrgð CarPlay- -Le Le4.260.000.-ðurstýriðurstýri- Apple á rafgeymum CarPlayTIL SÝNIHobbyTILS Áog 560ULSÝNI hleðsluS PremiumÁ 4.760.000.- - Nýr 2019- Símker árge- Hitirð í framsætum• -Regn- Hraðastillir og ljósaskynjari- Nýr 2019 árgerð-- Lyklalaust SímkerVerð -aðgengi k -Blátannabúnaður Símkerr. 4.300 ogTIL start120.000 -tonna- Regn- SÝNI5 skr ára dráttargetaáður og ábyrgð- -S ljósaskynjariLe Blátannabúnaðurðurstýri Á - Blátannabúnaður NÆSTU DAGA - Hraðastillir- Hraðastillir• Snertiskjár BOSAL.IS- Lyklalaust•- SímkerApple aðgengi CarPlay SÍMI -og Bakkmyndavél start777- Regn- 5007- meðHraðastillir- Regn-hjálparlínumVerð • Rafm. ogEMAIL hitaðir speglar- ljósaskynjariMITSUBIS Le ogk- aðfellanlegir ogðurstýriNýr .BOASr 20194.300.000ljósaskynjari- 18”HI álfelgur OUTLAárge-BOSAL.IS -Blátannabúnaður rðBakkmyndavél-N SímkerDERVerð -PLUG-I Bakkmyndavél -- skkr meðSímker Regn- . hjálparlínum4.360.000 ráðurHAFNARGATANH ogYB með ljósaskynjariR hjálparlínumID skr230áður- HE18” -álfelgurS BlátannabúnaðurTÖF 28,L-N 18” -710álfelgurÆS Blátannabúnaður NSEYÐISFIRÐITUNÆSÆS DAGTUTU DAG AADAGA • 5 ára ábyrgð - 2,4 lítra- Bakkmyndavél bensínvél- BakkmyndavélÓska 135 hestö viðskiptavinummeð + hjálparlínum rafmagn með• Borðtölva hjálparlínum-MITSUBIS- Start/stop2,4 lítra bensínvél HI 135 Automatic OUTLAhestö -+- Bakkmyndavélrafmagn18”NDER álfelgur- Start/stop- -PLUG-I Bakkmyndavél18” með Automatic hjálparlínumálfelgurNHBigSpaceEGYB meðILSSTÖÐUMR hjálparlínumID ökumannshús 230- HE18” álfelgurSTÖFL- 18” álfelgur EGILSSTEGILÖÐUMSSTÖÐUM - Símker - Lyklalaust- Símker aðgengi-- Blátannabúnaður Símker- og Hiti start í framsætum - 2,4- lítra Le bensínvélðurstýri 135 hestöNÆ-- SætiSnertiskjár + rafmagn 50/50- Blátannabúnaður STU-leður- -SætiSnertiskjár Start/stop 50/50- Blátannabúnaður AutomaticSjálfsk. leður- DAG5 loftpúðar,ára ábyrgð- -Retarder LoftkælingAppleA CarPlay 2 --rása LoftkælingApple CarPlay 2 rásaEGILSSTEGILÖÐöllumUMSSTÖÐ öxlumUM UPPLÝSINGAR- 2,4 lítra- Bakkmyndavél bensínvél- Bakkmyndavél GEFUR 135- Snertiskjár hestö með BÓAS + hjálparlínum rafmagnmeð EÐVALDSSON• Dráttarkúlahjálparlínum aftengjanleg- Start/stop (kostar kr. - AppleAutomatic CarPlay- 18” álfelgur- 18”- Sæti álfelgur 50/50 leður EGIL- LoftkælingEGILS 2 rásaSTÖÐSSTUMÖÐUM • Símkerfi • 8 ára ábyrgð á rafgeymum og• hleðslu Blatannabúnaður - Metalic- lakkMetalic- Fjórhjóladrifnir- lakkFjórhjóladrifnir - Snertiskjár- Sæti 50/50- Dekkjaþrýsti- Snertiskjár- Dekkjaþrýsti -leður Rafm. ker ker hitaðir- Rafm. speglar hitaðir- Apple og- speglar LoftkælingCarPlay aðfellanlegir- Apple og 2 rása CarPlay aðfellanlegirÖll verð með 24% vsk. og skráð á Egilsstöðum. - Bakkmyndavél- Sæti- 50/50 Sæti með 50/50hjálparlínum leðurgleðilegra- USB leður innstungur130.000 jóla auka) -- - 18”Nýr Nýr álfelgur 2019 2019 árge árgerð-rð -Loftkæling HraðastillirVerðVerð- k k-Loftkæling rHraðastillirr.. 4.300.000 4.300.000 2 BigSpacerása- 8 sk sk2 ökumannshúsáraTILráður ráðurrása SÝNI ábyrgð- Regn-S Á og ljósaskynjari á- Regn-rafgeymum og ljósaskynjariEGIL ogS hleðsluSTÖÐUM - Fjórhjóladrifnir -- DekkjaþrýstiLyklalaust aðgengi og start ker - Símker - Leðurstýri- Símker - BlátannabúnaðurEGIL- BlátannabúnaðurSSTÖÐNÆSUMTU DAGA • Rafstillanleg bístjórasæti- Bakkmyndavél- Snertiskjár- Snertiskjár með- Símker- USBhjálparlínumMITSUBIS innstungur• 5 ára ábyrgð - 2,4- Lyklalaust lítra- bensínvél18”HI aðgengi- álfelgurBlátannabúnaður 135 hestöog OUTLAstart- +- SímkerrafmagnApple-Nú Hraðastillir- -Start/stoper -CarPlay SímkerApple- Le- Nú ðurstýrigottHraðastillir AutomaticNEGIL erNÆ CarPlayDER -að gott8STU áraShugaST DAGábyrgð aðPLUG-I-ÖÐ Blátannabúnaður aðhuga-A Regn-UM því á -ografgeymum Blátannabúnaður ljósaskynjari aðað- Regn- þvípantaNH og ljósaskynjari aðNÆS ogYB pantaogTU hleðslu kaupa NRDAGÆSID ogATU kaupa DAG230A HESTÖFL - Metalic- SætiMetalic 50/50 lakk lakk leður UPPLÝSINGAR- Fjórhjóladrifnir- Sæti-- Loftkæling 50/50Sæti GEFUR 50/50 -leður Rafm. BÓAS- Þokuljós -2leður Rafm.rása• - 8 árahitaðirÞokuljósEÐVALDSSON ábyrgð á- rafgeymum -Dekkjaþrýsti 2,4 hitaðirlítra og hleðslu bensínvél speglar 135 hestöker speglar + -rafmagn Metalic og- lakk - LoftkælingStart/stop aðfellanlegir- Metalic -og Borðtölva Automatic- lakk Loftkæling Verðaðfellanlegir- 9.600.000 9.950.000Borðtölva2 rása + -+2 Rafm.vsk rásavsk hitaðir- speglarRafm. hitaðir og aðfellanlegir speglarNÆS og aðfellanlegirTU DAGA SINGAR GEFUR• Hraðastillir BÓAS EÐVALDSSON- Snertiskjár-• Snertiskjár Aðgerðastýri- Snertiskjár - --Apple BakkmyndavélFjórhjóladrifnir- Bakkmyndavél CarPlay með með hjálparlínum hjálparlínum- Apple- Sæti 50/50--- 18”CarPlayDekkjaþrýstiApple -leður -álfelgurSæti 18” álfelgur 50/50 kerTIL CarPlay leður SÝNI-S Loftkæling Á 2 -rása Loftkæling 2 rása BOSAL.IS- Lyklalaust SÍMI aðgengi 777 -og Sæti start 50/505007 leður EMAIL• Rafstillanleg bístjórasæti-- FjórhjóladrifnirBOASLeðurstýri- LoftkælingBOSAL.IS- Sæti2 -rása Metalic 50/50- Dekkjaþrýsti -leður lakk Sæti -HAFNARGATA Metalic 50/50 ker leður lakk EGILS- STLoftkæling 28,ÖÐ- Rafm.UM 7102 -hitaðirrása Loftkæling- speglarRafm.SEYÐISFIRÐI 2 hitaðirrása og aðfellanlegir speglar og aðfellanlegirVerð 15.900.000 + vsk - Snertiskjár- Hraðastillir- Hraðastillir -- SnertiskjárLyklalaust- Apple aðgengi og CarPlay start - -Regn- Þokuljós-- - AppleLe -ogðurstýriRegn- Þokuljós CarPlay ljósaskynjariTIL og SÝNIljósaskynjariTILTIL SÝNI SÝNIS- Borðtölva SÁS Á Á - Borðtölva • Metalic lakk - Lyklalaust•- HitiSímker aðgengi í framsætum- Símker og start - Aðgerðarstýri- Aðgerðarstýri- -Le Lyklalaust-ðurstýri SnertiskjárMITSUBISHI aðgengi og start OUTLANDER-- -Hraðastillir BlátannabúnaðurHraðastillir-Hobby Þokuljós- Le--ðurstýri -Hraðastillir Blátannabúnaður-Hraðastillir ApplePLUG-IN--Hobby Þokuljós Dráttarkúla hjólhýsi CarPlay HYBRID- Dráttarkúla hjólhýsi aftengjanleg og- -húsbílaRegn- Regn- aftengjanleg- Borðtölva og og(kostar ljósaskynjari ljósaskynjari- -húsbílaRegn-N Regn- 2020-kr. ÆSBorðtölva og og (kostar11.000 ljósaskynjari ljósaskynjariN TUárgerðir 2020kr.auka)ÆS 11.000 DAG TUárgerðir auka) ADAGA - Fjórhjóladrifnir - Símker -NúNú Hraðastillir- Hraðastillir er-er Hraðastillir gottgott að að-- --Blátannabúnaður SímkerBakkmyndavél hugaDekkjaþrýsti huga- með Regn- hjálparlínum og ljósaskynjari-að Aðgerðarstýri að- - -Regn- Blátannabúnaður18” -þvíker Aðgerðarstýriálfelgurþví- ogRegn- að ljósaskynjari að ogN ÆSpanta ljósaskynjaripantaTU- Dráttarkúla DAGA aftengjanleg- Dráttarkúla og og (kostar aftengjanleg kr.kaupa 11.000kaupa (kostar auka) kr. 11.000 auka) - Símker Nú er gott- Símkerað huga- Blátannabúnaður- Blátannabúnaðurað því að panta og kaupa - Hraðastillir BOSAL.IS- Bakkmyndavél - SímkerSÍMI- með Regn- hjálparlínum777 og 5007 ljósaskynjari EMAIL-- Bakkmyndavél18” álfelgur -BOAS Nýr með 2020 hjálparlínum árgerðBOSAL.IS- Metalic Verð -lakk 18”kr. Blátannabúnaður- álfelgur Metalic4.580.000 N lakk HAFNARGATAÆS skráðurTUEGIL DAGS-ST Rafm.ÖÐ hitaðirUMA N-28, speglarRafm.ÆS hitaðir og710 aðfellanlegirN TUspeglar ÆSSEYÐISFIRÐI og DAGaðfellanlegirTUÁrgerð ADAG 2015A - Þokuljós- Þokuljós - Símker- Metalic- Metalic lakk lakk- Borðtölva- Borðtölva-- SætiSnertiskjár 50/50- Blátannabúnaður leður -- Rafm.Metalic- Aðgerðarstýri lakk-- - LoftkælingApple - hitaðir Rafm.Metalic- CarPlay Aðgerðarstýri 2 lakkrása hitaðirspeglarEGIL speglar ogS-ST Rafm.aðfellanlegirÖÐMercedes- Dráttarkúla hitaðirUM og- speglarRafm.aðfellanlegir aftengjanleg- Dráttarkúla hitaðir og aðfellanlegir speglar (kostar aftengjanlegBenz og aðfellanlegir kr. 100.000 (kostar auka) kr. 100.000 auka) • Þokuljós Upplýsingar- Bakkmyndavél•- USBSæti innstungur 50/50 með gefur -hjálparlínum Metalic leðurMI lakkBóasTSU- Hiti íEðvaldsson framsætum- BISHIHiti -í -framsætum18” Snertiskjár- Sæti álfelgur 50/50 - leður Rafm.OUTLANDE hitaðir-- LoftkælingHitiHobby speglar í framsætum -460Ufe Apple -og -Hiti LoftkælingCarPlay Hobby aðfellanlegir-Excellent 5í framsætum ára EGIL2 460Ufe 2 rása3.780.000.- ábyrgðrásaRP -Excellent 5 áraSST 3.780.000.-HobbyábyrgðLUG ÖÐ-540UL 5 ára ExcellentábyrgðHobbyUM- -IN540UL 5 3.950.000.- ára Excellentábyrgð HY Hobby 3.950.000.-BR 560LU PrestigeHobbyID 560LU 4.230.000.- 230 Prestige 4.230.000.- HESTÖFL - Sæti 50/50 leður- Sæti 50/50M leðurITSU-B -Loftkæling HraðastillirISHI 2 rása OUTLA- Þokuljós- Regn--- LoftkælingÞokuljós og ljósaskynjariNDE 2 rásaRP- BorðtölvaLUG-- BorðtölvaIN HYBRID 230 HESTÖFL SÍMI 777 5007 EMAIL UPPLÝSINGARBOAS BOSAL.IS GEFUR BÓAS HAFNARGATA EÐVALDSSON- Símker 28,- Blátannabúnaður710EGIL SEYÐISFIRÐISSTÖÐUM MITSUBISHI OUTLANDER PLUG-IN- Snertiskjár- Sæti HYBRID- Metalic 50/50- Metalic leður lakk lakk -- SímkerApple-Nú Hraðastillir• erWebasto CarPlay gott miðstöð með að- app -Loftkæling- Þokuljós USBí hugasíma-Hobby Hiti innstungur- í -495ULframsætum Rafm.Blátannabúnaður -að Þokuljós- Regn- -Excellent• Hitiþví Start/stop 2 -og í hitaðirframsætum Rafm.ljósaskynjari rása að 3.780.000.-Automatic panta NhitaðirspeglarNÆSHobbyÆS ogTUTU- - 540FuBorðtölva 8kaupa DAGáraDAG 2858-speglar Excellent5ogábyrgð áraAA ábyrgðaðfellanlegir- á Borðtölva rafgeymum4.220.000.-- TIL 5ogDráttarbíll ára ábyrgðaðfellanlegir ogHobby hleðsluNýr 620SÝN CL Prestige MAN 4.490.000.-IS Á - Metalic lakk - Sæti 50/50- Sæti -leður Rafm. -50/50 Þokuljós hitaðir leður- USB innstungurspeglar- Metalic og- UPPLÝSINGARlakk Loftkæling aðfellanlegir- BorðtölvaUPPLÝSINGAR GEFUR 2- Aðgerðarstýrirása BÓAS- -GEFUR Rafm. Loftkæling -EÐVALDSSON USB Hobby-hitaðir 8 innstungurBÓAS ára speglar 495UL ábyrgðEÐVALDSSON og Excellent aðfellanlegir 2 árása rafgeymum3.780.000.-- DráttarkúlaHobby og aftengjanleg -540Fu hleðslu8 ára Excellentábyrgð (kostar á rafgeymum4.220.000.- kr. 11.000 og Hobbyauka) hleðslu 620 CL Prestige 4.490.000.- - Snertiskjár•- ÞokuljósLoftkæling 2 rása - USB- innstungur Apple- Sæti- Metalic 50/50• CarPlayLeiðsögukerfi lakkleður -- BorðtölvaAðgerðarstýri- Loftkæling- -Aðgerðarstýri Rafm.• Dekkjaþrýsi 2hitaðir rása speglarkerfi- 8 og ára aðfellanlegir ábyrgð á rafgeymum- Dráttarkúla og aftengjanleg hleðslu (kostar kr. 11.000 auka) MITSUBISHI- Lyklalaust OUTLANDER aðgengi PLUG-IN -og HraðastillirHYBRID start- HraðastillirHobby- Þokuljós hjólhýsi-- - Regn-Sæti Þokuljós Leð 50/50 leðurogurstýri ljósaskynjari húsbíla- Regn--Hobby USB innstungur-495Ufe- Loftkæling -Borðtölva- ogBorðtölvaAðgerðarstýri-Hobby Excellent USB ljósaskynjari 2 rása innstungur495Ufe 3.900.000.- 2020Excellent 3.900.000.-Hobby- 560CfeDráttarkúla- 8ExcellentHobby árgerðirára ábyrgðaftengjanleg- 560CfeDráttarkúla 4.260.000.-Nýr- á 8Excellent rafgeymum ára (kostar ábyrgðaftengjanlegHobby 4.260.000.- kr.MAN ogá 560UL11.000rafgeymum hleðslu (kostar Premium auka)Hobby kr. og 560UL 11.0004.760.000.- Ekinnhleðslu Premium auka) 220.000km 4.760.000.- - Aðgerðarstýri- Aðgerðarstýri - Símker - Hraðastillir- Aðgerðarstýri- Dráttarkúla- Dráttarkúla-- -Hraðastillir BlátannabúnaðurHraðastillir-Hobby Þokuljós aftengjanlegBOSAL.IS• Lyklalaust- Dráttarkúla hjólhýsi aðgengi aftengjanlegBOSAL.IS SÍMI og start 777- Hitiaftengjanleg 5007og íSÍMI framsætum- -húsbílaRegn- -Regn- 777EMAIL - Regn--(kostarHiti Borðtölva og •og (kostar5007 ljósaskynjariLeðurstýrií ljósaskynjari framsætum BOASN 2020 kr.EMAIL ÆSog(kostar 11.000BOSAL.IS ljósaskynjari kr.BOAS TUárgerðir auka) 11.000 HAFNARGATA BOSAL.ISDAG- 5kr. ára ábyrgð 11.000 AHAFNARGATA 28,- 5auka) ára710 ábyrgð SEYÐISFIRÐI 28, auka) 710 SEYÐISFIRÐI BOSAL.ISbosal.is- Símker-Nú Hraðastillir-• Hraðastillir Regn- -SÍMI -Hobby er Þokuljós-Sími ogHraðastillir ljósaskynjari- gott777Hobby Þokuljós 777 5007 5007að hjólhýsi hugaEMAIL -hjólhýsi Email:- BOASBlátannabúnaður- Aðgerðarstýri aðUPPLÝSINGAR- [email protected] þvíogBOSAL.IS og GEFUR -ljósaskynjari aðog-húsbílaRegn- Hiti BÓAS í framsætum -panta EÐVALDSSON-- Borðtölva Dráttarkúla og-húsbílaRegn- Hiti HAFNARGATA ljósaskynjarií -framsætum -aftengjanlegHafnargata Borðtölva og ljósaskynjariog (kostar2020 kr. 11.000kaupa- auka)5 2020 28,ára ábyrgð28, árgerðir710- 5 710ára ábyrgðSEYÐISFIRÐI árgerðir Seyðis rði - Nýr 2020 árgerð Verð kr. 4.590.000 skráður - Metalic lakk - Rafm. hitaðir speglar og aðfellanlegir Öll verð með 24%TGS vsk. og skráð á 41.460Egilsstöðum. - Þokuljós - Metalic- Aðgerðarstýri lakk - Borðtölva- Hiti í framsætum -- Rafm.Metalic- Aðgerðarstýri lakk• Bakkmyndavélhitaðir- 5UPPLÝSINGAR ára speglarábyrgð- USB oginnstungurGEFUR- Rafm.aðfellanlegir- -USB BÓASDráttarkúla hitaðir• 18“innstungurN speglarálfelgur EÐVALDSSON ÆSaftengjanleg og aðfellanlegirTU (kostar DAGkr. 100.000- 8 ára ábyrgðauka)A -á 8rafgeymum ára ábyrgð og á rafgeymum hleðsluÖll verð með og hleðslu24% vsk.Mercedes og skráð á Egilsstöðum. Bens - Sæti 50/50 leður- Aðgerðarstýri- Nýr 2019--- LoftkælingHitiÞokuljósHobby í framsætumUPPLÝSINGAR 460Ufeárge Excellent 2 rása3.780.000.- GEFUR-- rð DráttarkúlaUSB HobbyinnstungurBÓAS --540UL - 5Borðtölva áraEÐVALDSSONDráttarkúla Excellentábyrgð aftengjanleg 3.950.000.- Hobby aftengjanleg 560LU Prestige- 8 (kostarára ábyrgð4.230.000.- á rafgeymumkr.(kostar 11.000 og kr.hleðslu auka)11.000 auka) • Snertiskjár - USBVerð• innstungurApple CarPlay kr. 4.300- 8 ára ábyrgð.000 á rafgeymum ogskr hleðslu áður - Nýr 2020 árgerð Verð kr. 4.590.000 skráður- Metalic•- Rafm.MetalicHobby lakk -hitaðir MetalicSINGAR lakk460Ufe speglarSINGAR lakk GEFURog Excellent- aðfellanlegir Ný GEFURBÓAS 3.650.000-r EÐVALDSSON BÓAS2019- Þokuljós- BOSAL.ISHitiEÐVALDSSON- í framsætumRafm.Hobby BOSAL.IS árgeSÍMIUPPLÝSINGAR hitaðir 77754Fu- 5007Rafm. SÍMIspeglar Excellent 777rð EMAIL-GEFUR Borðtölva- hitaðir5007Rafm.- 5og áraBOAS BÓAS ábyrgðaðfellanlegir 4.090.000-EMAILVerð BOSAL.ISEÐVALDSSONhitaðirspeglar BOAS HAFNARGATA BOSAL.ISspeglar og kr aðfellanlegirHobby HAFNARGATA . og28, 4.360.000 710 aðfellanlegir600TGS SEYÐISFIRÐI CL 28, 710Prestige SEYÐISFIRÐI41.460 4.360.000- skr áður - Bakkmyndavél með- Sæti hjálparlínum -50/50 Metalic leður lakk- USBMITSUBIS innstungur UPPLÝSINGAR- GEFUR -Loftkæling-- USBAðgerðarstýri Hobby18” innstungurHIBÓAS •495UL Símkerfi EÐVALDSSON Excellent-álfelgur 8OUTLA 2ára rása 3.780.000.-ábyrgð- Rafm. á rafgeymumHobby --540Fu 8Dráttarkúlahitaðir áraN Excellentábyrgð• BlatannabúnaðurogDER aftengjanleg á hleðslu rafgeymum4.220.000.- speglar (kostar ogHobby hleðslu PLUG-I kr. og620 11.000 CL Prestigeaðfellanlegir auka) 4.490.000.- NHYBRID2858 230 Dráttarbíll HESTÖFL - Hiti í framsætum - Þokuljós- Aðgerðarstýri- Metalic- Aðgerðarstýri lakk- 5 ára ábyrgð-- BorðtölvaAðgerðarstýri- USBBOSAL.IS innstungur SÍMI 777 5007- - Dráttarkúla Rafm.EMAIL- 8 ára ábyrgðaftengjanleg -BOAS Dráttarkúla hitaðir á rafgeymumBOSAL.IS (kostar aftengjanleg kr. ogspeglar 11.000 hleðslu HAFNARGATA auka) aftengjanleg og aðfellanlegir(kostar 28, 710 SEYÐISFIRÐI (kostarkr. BB100.000 kr.8x8 100.000 auka)120 tonna auka) dráttargeta - AðgerðarstýriHiti í framsætum - Hraðastillir- HitiHobby í framsætum- Dráttarkúla460UfeMITSUBIS Excellent- aftengjanlegBOSAL.IS 5 3.780.000.- ára SÍMI- 777- ábyrgð Regn-HitiHobbyHI 5007 í Upplýsingarframsætum •495Ufe Hraðastillir EMAIL og(kostar Hobby ExcellentOUTLA ljósaskynjari BOASBOSAL.IS 3.900.000.- gefurBOSAL.IS -540UL 5kr. Bóasára SÍMIHobby 11.000 HAFNARGATA Eðvaldsson-560CfeExcellentábyrgð 5777N ára Excellentábyrgð •5007DER Aðgerðastýri 28, auka)4.260.000.- 710 EMAIL 3.950.000.-SEYÐISFIRÐI HobbyBOASPLUG-IMITSUBIS 560ULBOSAL.IS Premium 4.760.000.-Hobby HI HAFNARGATA OUTLANH 560LUN YB28, PrestigeDER 710R SEYÐISFIRÐI PLUG-IID 4.230.000.- 230NHYBR HEID 230S HETÖFSTÖFLL • Webasto miðstöð með app í síma • Start/stop- Hraðastillir-Hobby Þokuljós •Automatic- BorðtölvaÞokuljósHobbyHobby- HitiHobby 495UL 460Ufe hjólhýsií framsætum SÍMI- 460Ufe 2,4Excellent 777 lítra 5007 Excellent bensínvél3.750.000.- 3.650.000- og EMAIL- -húsbíla3.780.000.-Regn- Hiti UPPLÝSINGARBOAS í framsætum 135- Borðtölva ogHobby ljósaskynjarihestöHobbyUPPLÝSINGARBOSAL.ISUpplýsingar GEFUR 560Cfe - 540ULHobby2020 BorðtölvaBÓAS+ GEFUR HAFNARGATArafmagn gefur EÐVALDSSON Excellent- 5-540UL ára 5 BÓASábyrgð Bóasára árgerðir EÐVALDSSON EðvaldssonExcellent ábyrgð 3.920.000.-4.130.000-- 28, Start/stop 710 3.950.000.- SEYÐISFIRÐIHobby AutomaticHobby 560UL 560LUEGHobby Premium Prestige I560LULSSTÖÐUM 4.200.000.-4.630.000- Prestige 4.230.000.- - Þokuljós - SÍMI2,4UPPLÝSINGAR lítra777 5007 bensínvél GEFUR BÓAS EMAIL •EÐVALDSSON Metalic 135 lakkBOAS hestöBOSAL.IS +- Borðtölva rafmagn• Hiti HAFNARGATA í framsætumÖll verð með 24% vsk.- Start/stopog 28, skráð á 710Egilsstöðum. SEYÐISFIRÐI BBAutomatic 8x8 Árgerð 2015 • Webasto miðstöð með app í síma • Start/stop Automatic-- AðgerðarstýriMetalic- ÞokuljósSINGAR lakk- Hiti- Þokuljós GEFUR í framsætum BÓAS EÐVALDSSONUPPLÝSINGAR GEFUR--- -DráttarkúlaUSB Rafm.USBBOSAL.IS innstungurBÓAS innstungurbosal.is- Fjórhjóladrifnir EÐVALDSSONhitaðir SÍMI- Símiaftengjanleg speglar777- 777 Borðtölva 5007 5007 og- EMAIL -- 58 aðfellanlegir8 (kostarEmail:áraBorðtölva áraára ábyrgð ábyrgð BOAS [email protected]ábyrgðá á rafgeymum kr.rafgeymumBOSAL.IS 11.000 og og hleðslu hleðslu HAFNARGATAauka) - Hafnargata- Dekkjaþrýsti 28, 28, 710 710 SEYÐISFIRÐI Seyðis rði ker • Leiðsögukerfi- Snertiskjár • Dekkjaþrýsi- Metalic- Aðgerðarstýri•- kerfiUSB DráttarkúlalakkHobbyHobby innstungur- aftengjanleg 495UL495Ufe495ULHiti í framsætumExcellent Excellent (kostarBOSAL.IS kr.3.750.000.- 3.780.000.-3.750.000- SÍMI 777- -Rafm. 5007 Apple - EMAIL •Dráttarkúla hitaðirÞokuljósHobbyHobby BOASHobbyBOSAL.ISbosal.is speglarBOSAL.ISCarPlay 560LU -540Fu aftengjanleg8 SÍMI- Símiára HAFNARGATAog 777Prestige Excellent aðfellanlegir777ábyrgð 5007 5007• 28, USB - (kostarEMAIL710 innstungur 4.100.000--5 4.190.000.-áEmail: SEYÐISFIRÐI árarafgeymum4.220.000.- BOASMI kr. [email protected]ábyrgðM TSU100.000ITSUBOSAL.ISBISHIBHobby ogauka) ISHAFNARGATA Hobby-Hobby HafnargataHIhleðslu OUTLANDE 720UkfeOUTLA 620 620 28, 28,CL CL710 N710Prestige PrestigeSEYÐISFIRÐIDERP Seyðis rðiRPLUG 4.460.000.-4.990.000-LUG- -4.490.000.-IN HYINBRHYBRIID 230D 230 HES HETÖFSLTÖFL -• USBLeiðsögukerfi- Hiti innstungur í framsætum UPPLÝSINGARUPPLÝSINGAR• Dekkjaþrýsi kerfi GEFUR- Aðgerðarstýri GEFUR- BÓAS USB-Hobby 5 árainnstungurBÓAS EÐVALDSSON- 495ULábyrgðFjórhjóladrifnir- 8 EÐVALDSSON ára ExcellentBOSAL.IS ábyrgð SÍMI 777 3.780.000.- 5007 á EMAIL rafgeymum BOAS BOSAL.IS-Hobby Dráttarkúla HAFNARGATA -540Fu 8 •ára ogLoftkæling 28, Excellentaftengjanlegábyrgð 7102hleðslu rása- SEYÐISFIRÐI Dekkjaþrýsti á rafgeymum4.220.000.- (kostar ker kr. EUROog 11.000Hobby hleðslu 620auka) 6 CL PrestigeSjálfsk,ETILkinn 2 SÝN 24.490.000.- 0loftpúðar,.000IS km .Á Retarder - USB innstungur -- HitiÞokuljósHobby í framsætum 460UfeHobby SÍMI- Aðgerðarstýri Excellent 777 54UL 5007 - Excellent3.780.000.- EMAILNýr- Fjórhjóladrifnir UPPLÝSINGARBOAS-Upplýsingar 3.820.000-8 2019 HobbyáraBOSAL.IS GEFUR gefur --540UL 5ábyrgð BorðtölvaBÓAS Bóas ára HAFNARGATA EÐVALDSSON - EðvaldssonExcellentábyrgð árgeLyklalaust á 3.950.000.- 28, rafgeymumaðgengirð 710 SEYÐISFIRÐI -og Dráttarkúla VerðHobbystart 560LU og Prestige kaftengjanleg -hleðslur Dekkjaþrýsti. 4.300.000 -4.230.000.- Leðurstýri (kostar ker kr. 11.000 sk auka)ráður • Lyklalaust aðgengi og start • Leðurstýri- Aðgerðarstýri130.000- USB auka) innstungur - Dráttarkúla- 8 ára• Regn- ábyrgðaftengjanleg og ljósaskynjari á rafgeymum (kostar kr. og 11.000 hleðslu auka) - Þokuljós- Hiti í framsætumHobbyHobby- Aðgerðarstýri- 495Ufe495UfeUSB- innstungur Nýr ExcellentBOSAL.ISbosal.is 20193.870.000.- 3.900.000.- SÍMI- Sími 777- 777 Borðtölva 5007 5007 - EMAILárge -5 Email: ára HobbyBOASHobby [email protected]ábyrgðBOSAL.IS 560Cferð HAFNARGATA - Hafnargata- Excellent Dráttarkúla 28, 28, -710 7108 SEYÐISFIRÐI4.230.000.- ára Seyðis rði4.260.000.-- Nýr ábyrgðaftengjanleg 2019 á rafgeymum HobbyárgeHobby (kostarrð 560ULVerð kr. Premium Premiumog 11.000 khleðslur. 4.300 4.730.000.- 4.760.000.-auka)TIL120.000 tonna SÝNI skr dráttargetaáðurS Á • Lyklalaust aðgengi og start UPPLÝSINGAR• Leðurstýri GEFUR- USBHobby innstungurBÓAS- Hiti 495UL EÐVALDSSONí framsætum ExcellentHobby - 3.780.000.-495UfeLyklalaust ExcellentHobby aðgengi -540Fu3.900.000.- 8 ára -og Excellentábyrgð Bakkmyndavél start á rafgeymum4.220.000.--Hobby 5 ára með ábyrgð560Cfe hjálparlínum VerðogHobby• Rafm.hleðslu hitaðir Excellent 620 speglar- MITSUBIS LeCL ogk- aðfellanlegir PrestigeðurstýriNýr 4.260.000.-.r 20194.300.000 - 4.490.000.- 18”HI álfelgur OUTLAárgeHobbyrðNDERVerðDriflæsing 560UL PLUG-I skkr Premium. 4.360.000ráðurNH áYB 4.760.000.-RID skr230áður HESTÖFL -• USBBakkmyndavél innstungur BOSAL.IS• 18“SÍMI- álfelgurAðgerðarstýri 777• 5 ára 5007 ábyrgð- Hiti- 8 íára framsætumEMAIL ábyrgð BOAS á rafgeymumBOSAL.IS- ÓskaDráttarkúla og aftengjanlegHAFNARGATAviðskiptavinum hleðslu - (kostar 5 •ára Borðtölva kr.28, ábyrgð 11.000 MITSUBIS710- 2,4 lítra auka) SEYÐISFIRÐI bensínvél HI 135 OUTLAhestö + rafmagnNDER- Start/stop PLUG-I AutomaticNHYBRID 230 HESTÖFL • Bakkmyndavél - Símker BOSAL.IS• 18“ álfelgur- Aðgerðarstýri - USBSÍMI- Hiti innstungur í-777 framsætumHiti 5007í framsætum- 2,4 - EMAILLyklalaust lítra bensínvél BOAS -aðgengi -Dráttarkúla Blátannabúnaður -135BOSAL.IS 8 ára hestöog ábyrgðaftengjanleg start- 5 áára+ rafgeymumHAFNARGATA rafmagn -ábyrgð (kostar 5 ára kr.ábyrgð og 11.000 hleðslu- Start/stop- 2,4 28,auka)- lítra Le 710bensínvélðurstýri Automatic SEYÐISFIRÐI 135 hestöDriflæsingNÆ + rafmagn STU- Start/stop á AutomaticBigSpaceSjálfsk.EG DAGILSSTÖÐUM loftpúðar, ökumannshús RetarderA UPPLÝSINGAR GEFURHobby BÓAS495Ufe Excellent EÐVALDSSON- 2,43.900.000.- lítra bensínvélHobby 560Cfe 135 Excellent hestö 4.260.000.- + rafmagnHobby• Dráttarkúla 560UL aftengjanleg- Start/stop Premium(kostar kr. 4.760.000.- Automatic • Snertiskjár BOSAL.ISUPPLÝSINGAR SÍMI• Apple 777- Hiti CarPlay 5007 GEFURí• -framsætum 8USB ára EMAIL ábyrgð innstungur BÓAS á BOASrafgeymum EÐVALDSSONBOSAL.IS og hleðslu HAFNARGATA- 5 ára- ábyrgðSnertiskjár 28, 710 SEYÐISFIRÐI - Fjórhjóladrifnir Nýr-Öll Fjórhjóladrifnir verð 2019 meðÖll- Apple árgeverð 24% CarPlay meðrð vsk. 24%Verð og skráð- vsk.Dekkjaþrýsti k-r Dekkjaþrýsti. ogá 4.300.000 Egilsstöðum. skráð ker ker á Egilsstöðum. skráður • Snertiskjár • Apple CarPlay- Hiti í framsætumFyrirtæki- USB innstungurgeta-- BakkmyndavélFjórhjóladrifnir keypt Hjólhýsi- og5með ára fengið ábyrgð hjálparlínumgleðilegra vaskinn- 8 áraendurgreiddan ábyrgð- 8 ára130.000 jóla ábyrgð áauka) rafgeymum-- 18”Nýr á álfelgur 2019rafgeymum og árge Öllhleðslu verðrð Öllog verð meðVerðhleðslu með öllum24% k24%r. vsk 4.300.000vsk. öxlum ogogBigSpace skráð.skráð. sk ökumannshúsTILráður SÝNIS Á UPPLÝSINGARUPPLÝSINGAR GEFUR GEFURBÓAS- USB EÐVALDSSON innstungurBÓAS EÐVALDSSON- Bakkmyndavél með hjálparlínum- 8Öll ára verð ábyrgð með• 5 24% ára ábyrgðá vsk.rafgeymum--- og DekkjaþrýstiLyklalaust2,4- Lyklalaust skráðlítra- bensínvél18” aðgengiá Egilsstöðum. aðgengi ogálfelgur 135 og hleðslu start hestöogker startöllum + rafmagn öxlum-- LeStart/stopðurstýri AutomaticEGILSSTÖÐUM SINGAR GEFUR BÓAS•MITSUBISHI Símkerfi- EÐVALDSSONSæti OUTLANDER 50/50BOSAL.IS PLUG-INleðurUPPLÝSINGAR SÍMI• HYBRID Blatannabúnaður- 777USB •innstungur 5007 Rafstillanleg GEFUR- USB EMAIL bístjórasæti innstungurBÓAS- Fjórhjóladrifnir BOAS EÐVALDSSONBOSAL.IS- 8 Loftkælingára- ábyrgðSímker HAFNARGATA á rafgeymum 2- 8rása og ára28, hleðslu ábyrgð 710Nýr- -Dekkjaþrýsti 2,4 SEYÐISFIRÐI lítraáMAN rafgeymum bensínvél- Blátannabúnaður 135 hestöker og + rafmagn hleðslu- Start/stop- Leðurstýri AutomaticVerðNÆ 9.950.000STU DAG + vskA SINGAR GEFUR• Símkerfi BÓAS EÐVALDSSONUPPLÝSINGARBOSAL.IS• Blatannabúnaður GEFUR - SÍMIUSB innstungurBÓAS 777 EÐVALDSSON 5007MITSUBIS -EMAIL Snertiskjár BOASHI- 8BOSAL.IS ára OUTLA ábyrgð á rafgeymum HAFNARGATANDER og• hleðslu 8 ára ábyrgð PLUG-I á rafgeymum-28, --Apple BakkmyndavélFjórhjóladrifnir- Bakkmyndavél og710 hleðslu CarPlay SEYÐISFIRÐI meðNH með hjálparlínum hjálparlínumYBRID-- 18”Dekkjaþrýsti -álfelgur 18” 230 álfelgur kerTILVerð HE 9.600.000 SÝNISTÖF +S vsk LÁ SINGAR GEFUR• Hraðastillir BÓAS EÐVALDSSONBOSAL.IS SÍMI •777 Aðgerðastýri 5007 EMAIL BOAS -BOSAL.IS Lyklalaust HAFNARGATA aðgengi -og Sæti 28, start 50/50 710 leðurSEYÐISFIRÐI• Rafstillanleg bístjórasæti-- FjórhjóladrifnirLeðurstýri- Loftkæling 2 rása - Dekkjaþrýsti ker EGILSSTÖÐUM • Hraðastillir- Nýr 2020 árgerð Verð kr. 4.590.000• Aðgerðastýri skráður MITSUBIS- SnertiskjárHI OUTLANDER PLUG-ITGS-- SnertiskjárLyklalaust NH41.460- Apple aðgengiYB og CarPlay startR ID 230Verð-- AppleLeðurstýri CarPlay HE15.900.000TILSTÖF SÝNI TILTIL+L SÝNI vskSÝNIS SÁS Á Á • Metalic lakk BOSAL.ISBOSAL.IS • SÍMI Hiti í framsætum SÍMI 777 5007777 5007 EMAIL- Lyklalaust EMAIL BOAS aðgengi MITSUBISHIBOASBOSAL.IS ogOUTLANDERBOSAL.IS start HAFNARGATA PLUG-IN HAFNARGATA HYBRID 28,- -Le Lyklalaust -710ðurstýri Snertiskjár 28, aðgengi SEYÐISFIRÐI 710 og start SEYÐISFIRÐIVerð 15.900.000- Leðurstýri- Apple CarPlay + vsk - FjórhjóladrifnirUPPLÝSINGARBOSAL.ISUpplýsingar SÍMI GEFUR777 gefur 5007 BÓAS Bóas EMAIL EÐVALDSSON Eðvaldsson BOAS- SímkerBOSAL.ISMITSUBISHI- Dekkjaþrýsti OUTLANDER HAFNARGATA- Hraðastillir PLUG-IN ker28, HYBRID 710 SEYÐISFIRÐI- --Blátannabúnaður SímkerBakkmyndavél- Símker - með Regn- hjálparlínum og ljósaskynjari-- Blátannabúnaður18” -álfelgur Blátannabúnaður NÆSTU DAGA SÍMI 777-• 5007 FjórhjóladrifnirMetalic• Webasto lakk miðstöð- EMAIL Hraðastillir með app í síma UPPLÝSINGARBOASUpplýsingar•Upplýsingar Start/stop• HitiBOSAL.IS GEFUR Automaticí gefurframsætum BÓAS Bóas gefur EÐVALDSSON Eðvaldsson HAFNARGATA Bóas- EðvaldssonBakkmyndavél- Dekkjaþrýsti- Nýr 28,2020- með Regn-árgerð 710ker hjálparlínum Verð kr. ogS 4.580.000EYÐISFIRÐI ljósaskynjari skráður BB-Mercedes- Bakkmyndavél 18”8x8 álfelgur með hjálparlínum Benz Árgerð- 18” álfelgur 2015NÆSTUEGIL DAGSSTÖÐUMA SÍMI SÍMI 777 777• 50075007 Þokuljós EMAIL EMAIL BOAS UPPLÝSINGARBOASBOSAL.IS• USBBOSAL.IS innstungur GEFUR HAFNARGATA BÓAS HAFNARGATA- EÐVALDSSON Bakkmyndavél- Símker28,- Nýr 2020710 árgerð S meðEYÐISFIRÐI Verð kr. hjálparlínum28, 4.580.000 710 skráður SEYÐISFIRÐIMercedes- 18”-- SætiSnertiskjár 50/50álfelgur- Blátannabúnaður leðurBenz Árgerð 2015-- LoftkælingApple CarPlay 2 rásaEGILSEGILSTSSTÖÐÖÐUM • Þokuljós• Leiðsögukerfi Er kominn• Dekkjaþrýsi• USB með innstungurkerfi fyrstu nýjuMI MTSUITSUBISHIBISHI OUTLANDE OUTLA- Metalic lakk NDERPRPLUG- SnertiskjárLUG-- Sæti-IN 50/50 - leður HYRafm.IN BRhitaðirHYBRI IDspeglar- Apple230 og- LoftkælingDCarPlay aðfellanlegir 230 HE 2 rása S HETÖFSLTÖFL Hobby 540FU MIMTSUITSUBISHI- SætiBIS 50/50HI OUTLANDE• WebastoleðurOUTLA miðstöð með app í síma NDERP• Start/stop AutomaticRPLUGLUG--IN-2858 --Loftkæling HraðastillirSímker HYINTIL BRDráttarbíllHYBRI 2ID rása SÝN 230D 230- Regn-HEIS og ljósaskynjariSEGIL HETÖFÁSLTÖFSSTÖÐL UM - Blátannabúnaður BOSAL.ISBOSAL.ISbosal.isbosal.is SÍMI- Sími SÍMI- 777•Sími 777Loftkæling 5007777 5007777 50072 EMAILrása 5007- Email: BOASEMAIL - [email protected]:-BOSAL.IS SnertiskjárBOAS •[email protected] Webasto miðstöð BOSAL.ISHAFNARGATA - meðHafnargata app í síma HAFNARGATA 28,• -Start/stop 28, Hafnargata 710 Automatic 710 SEYÐISFIRÐI Seyðis rði 28,2858 28, 710 710-- TIL SímkerSEYÐISFIRÐIAppleDráttarbíll-Nú Hraðastillir Seyðis rði er CarPlay gottSÝN að hugaIS- Blátannabúnaður Áað- Regn- því og ljósaskynjari að pantaNÆS ogTU kaupa DAGA -• LyklalaustLyklalaust aðgengi og start aðgengi•bosal.is Leðurstýri og start - Sími 777 5007 - -Email: Sæti- Leð50/50 •[email protected] Leiðsögukerfiurstýri leður • -Dekkjaþrýsi Hafnargata kerfi 28,- 710Loftkæling Seyðis rði 2 rása NÆSTU DAGA - Metalic2020 lakkBOSAL.IS árgerðirnar• Loftkæling SÍMI2 rása 777 5007 -EMAIL Snertiskjár• Leiðsögukerfi BOASHobbyBOSAL.IS- Rafm.- Þokuljós• Dekkjaþrýsi hitaðir kerfi HAFNARGATA 540FU speglar -28, Apple-- MetalicSæti og710 50/50 lakk CarPlay aðfellanlegir leðurSEYÐISFIRÐI- Borðtölva PrestigeEkinn-- Rafm.Loftkæling hitaðir220.000km 2 rásaspeglar og aðfellanlegir - Lyklalaust aðgengi og start - Leðurstýri• Lyklalaust aðgengi og start • Leðurstýri - Metalic lakk - Rafm. hitaðir speglar og aðfellanlegir • Bakkmyndavél • 18“ álfelgur• Regn- og ljósaskynjari - Hraðastillir• Lyklalaust aðgengi og start • Leðurstýri Driflæsing-- Regn-Sæti 50/50 leðuráog ljósaskynjariEkinn 220.000km- Loftkæling 2 rása nýtt• Regn- og ljósaskynjari - Símker • Bakkmyndavél • 18“ álfelgur --- BlátannabúnaðurÞokuljósHraðastillir Mercedes-- BorðtölvaRegn- og ljósaskynjari Bens • Bakkmyndavél - Aðgerðarstýri• 18“ álfelgur - Hraðastillir-Hobby Þokuljós - Dráttarkúla hjólhýsiMercedes aftengjanleg og- húsbílaRegn-- Borðtölva og Bens(kostar ljósaskynjariN 2020kr.ÆS 11.000 TUárgerðir auka) DAGA Excellent• Snertiskjár Hobby 540FU• Apple Excellent CarPlay• Rafm.með hitaðir speglar- ogNýr- aðfellanlegir Ný- Símker2019r-Nú Hraðastillir2019 er•árge Snertiskjár árge gottrðrð aðVerð• Apple CarPlayVerð huga kr. kr -4.300 Blátannabúnaður- Aðgerðarstýri .að 4.360.000- Regn- því.000 og ljósaskynjari að skr panta- áðurDráttarkúlaskr aftengjanlegáður og (kostar kr. 11.000kaupa auka) - Nýr 2019 •árge Snertiskjár rð Verð• Apple CarPlay kr. 4.300öllum- Metalic öxlum.000 lakk skráður- Rafm. hitaðirN speglarÆS og aðfellanlegirTU DAGA - Bakkmyndavél- Þokuljós með• Rafm.hjálparlínum hitaðir speglar og- aðfellanlegir NýMITSUBISr 2019- 18”árgeHI• Símkerfi álfelgur OUTLA- Borðtölvarð VerðN• BlatannabúnaðurDER kr PLUG-I. 4.360.000- Metalic- Aðgerðarstýri lakkNHYB RskrID1202858áður- Rafm.230 -tonna Dráttarkúla hitaðir Dráttarbíllspeglar dráttargetaHE aftengjanleg og aðfellanlegirSTÖF (kostar kr. 100.000L auka) - Bakkmyndavél• Símkerfi meðTrauma Combi hjálparlínum• Blatannabúnaður 6 E Hitun , RafgeymakerfiMITSUBIS- Metalic- 18”HI• Símkerfi álfelgurlakkOUTLA- HitiN• Blatannabúnaður DERí framsætum PLUG-I-NH Rafm.YB hitaðir- 5R áraID speglarábyrgð2858 230 og Dráttarbíll aðfellanlegir HESTÖFL MITSUBIS- Sæti 50/50HI• Hraðastillirleður OUTLAN•DER Aðgerðastýri PLUG-IMITSUBIS--- LoftkælingHitiÞokuljósHobbyHI í framsætum 460UfeOUTLANH Excellent N2YB DER rása3.780.000.-120R PLUG-I IDtonnaHobby --540UL230 NH5Borðtölvadráttargeta ára ExcellentábyrgðYBR HEID 3.950.000.- 230S HETÖFHobbyS 560LUTÖF PrestigeLL 4.230.000.- • BorðtölvaMITSUBISMITSUBIS- 2,4 lítraHI bensínvél OUTLAHI• Hraðastillir OUTLA 135N DERhestö NPLUG-I +•DER Aðgerðastýri rafmagn NHPLUG-IMITSUBIS- YBStart/stopRHIID OUTLANH- Þokuljós230 AutomaticNYB DERHEEGR PLUG-ISIDTÖFILSSTÖÐUM 230NHL YBR- BorðtölvaHEID 230S HETÖFSTÖFLL • Hraðastillir 1800 kg burð,• Aðgerðastýri •Rafm Borðtölva Gólfhita, TFT og- fl2,4 lítra- bensínvél 2,4 -lítra Sæti- bensínvél Metalic135 50/50 hestö• leður Metaliclakk 135 lakk + rafmagn hestö + rafmagn-• HitiStart/stop í framsætum Automatic- Start/stop- Loftkæling-EG USB-Hobby Hiti innstungur- Meðí 495ULframsætumRafm. AutomaticI ExcellentLSSTÖÐUM eftirtöldum 2 hitaðirrása 3.780.000.- speglarHobby aukabúnaðiÁ -540Fur 8g árae-r Excellentð5ogábyrgð ára20 ábyrgðaðfellanlegir1 á5 rafgeymum4.220.000.- ogHobby hleðslu 620 CL Prestige 4.490.000.- - 2,4 lítra bensínvél• Metalic 135 lakk - Fjórhjóladrifnirhestö +- USB rafmagn• Hiti innstungur í framsætum - Start/stopUPPLÝSINGARVerð GEFUR- AutomaticDekkjaþrýsti- Aðgerðarstýri15.900.000 BÓAS EÐVALDSSON- ker8 +ára vskábyrgðÁrge árð rafgeymum 2015- Dráttarkúla og aftengjanleg hleðslu (kostar kr. 11.000 auka) • Dráttarkúla aftengjanleg (kostarMITSUBISHI -kr. Þokuljós OUTLANDER- Fjórhjóladrifnir PLUG-IN• Þokuljós HYBRID • USB innstungur - Dekkjaþrýsti-- BorðtölvaAðgerðarstýri ker - Dráttarkúla aftengjanleg (kostar kr. 11.000 auka) -• MetalicSnertiskjár lakk Verð kr 4.420.000• Hiti• í Dráttarkúlaframsætum með vsk aftengjanleg skráð (kostar kr. - Hraðastillir• Þokuljós- Apple CarPlay• USB innstungur MITSUBISHIMIMTSUITSU OUTLANDEBISHIB- ISRegn--Hobby USBHI OUTLANDE1. innstungur495UfeOUTLA TFT RPog Excellent LUGljósaskynjariAðgerðaskjáN 3.900.000.-DERP-INRP LUGHYBRLUG-Hobby- INID 560Cfe HYIN 230- BR 8ExcellentHYBRI ára HE IDábyrgð S 4.260.000.-230TÖF Dá rafgeymum 230 LHEHobbyS HETÖF og 560UL ShleðsluLTÖF PremiumL 4.760.000.- -Með Snertiskjár- Fjórhjóladrifnir eftirtöldum- Aðgerðarstýri aukabúnaði - Fjórhjóladrifnir- Dekkjaþrýsti- Apple ker CarPlay- Dráttarkúla• LoftkælingMITSU 2 rásaaftengjanleg-BOSAL.IS DekkjaþrýstiBIS HI SÍMI OUTLA 777- Hiti 5007 í kerframsætumN DEEMAIL (kostarRP BOASLUG-BOSAL.ISSjálfsk,ETILk INikr.nn HYBRI2SÝN 211.000 0HAFNARGATAloftpúðar,Sjálfsk,E.TIL0-k 05i n0áraISn Dk ábyrgð m2 SÝN2302 . Á0loftpúðar, . 28,Retarder0 0auka) 0HE710IS km SSEYÐISFIRÐI .TÖFÁ RetarderL - Fjórhjóladrifnir- Nýr- Fjórhjóladrifnir- Nýr- 2020 Hraðastillir 2019 árgerð-Hobby Þokuljós- Verð Lyklalaust kr. 4.580.000 - árgeLyklalaust aðgengi skráður hjólhýsi aðgengiogrð start• MercedesLoftkæling og 2 rása Verð-start Dekkjaþrýsti Benz -kog Leð-r urstýriDekkjaþrýsti Árgerðker. - 4.300.000- -húsbíla Regn-Leð Hiti 2015 íurstýri framsætum- Borðtölva og kerljósaskynjari 2020 skráður- 5 ára ábyrgð árgerðir • Þokuljós • USB innstungur130.000MITSU auka)- Nýr- FjórhjóladrifnirBISHI 2019 OUTLANDE árgerðRPLUGVerð-IN• Regn- HYk og ljósaskynjariUPPLÝSINGAR-r DekkjaþrýstiBR. 4.300.000ID GEFUR 230 BÓAS ker HE EÐVALDSSONSTÖF skLráður Öll verð með 24% vsk. og skráð á Egilsstöðum. 130.000 auka)MITSUBISHI OUTLANDERP• Regn-LUG- og ljósaskynjari IN HYBRID- USB 230 innstungur2. Rafgeymakerfi HESTÖF 12L volta- 8 ára ábyrgð á rafgeymum og hleðslu 1. TFT Aðgerðaskjá - Nýr• Webasto- miðstöð 2019Aðgerðarstýri með app í síma •árge Start/stop Automatic rð2858VerðTIL Dráttarbíll - SÝN Nýrkr .2019 4.300.000-IS- DráttarkúlaUSB árge innstungur Árð Verð aftengjanleg k120r .sk 4.300tonnaTILráður120 -dráttargeta 8 . (kostarára000 tonna ábyrgðSÝNI skr ádráttargeta rafgeymumkr.áður 11.000S og Á hleðslu auka) - Nýr 2019- Metalic árge lakk rð Verð• -Rafm. Nýrk hitaðirr UPPLÝSINGAR speglar.2019 4.300.000og- aðfellanlegir Ný árger 2019 GEFUR-rð Rafm. BÓAS Verðárge EÐVALDSSONhitaðir krðr .sk 4.300Verð speglarTILráður. 000kr .SÝNI og4.360.000 skr aðfellanlegiráðurS Á skráður Hobby 540FU• Loftkæling Prestig 2e rása með Trauma Combi- 6 LyklalaustE Hitun• Leiðsögukerfi, aðgengi- BakkmyndavélSINGAR• -ogDekkjaþrýsi Bakkmyndavél start kerfi GEFUR með hjálparlínum BÓAS• Rafm.með hitaðir hjálparlínumEÐVALDSSON speglarMITSUBIS og- aðfellanlegir NýBOSAL.IS-r MITSUBISLe2019- ðurstýri18” HI SÍMI álfelgur OUTLAárge 777- 18” 5007HIrð álfelgur NOUTLA DER EMAILVerð PLUG-IBOASN krDER.BOSAL.IS 4.360.000 NHPLUG-IYB HAFNARGATARNHID skr230YBáður R28, HEID 710S 230TÖF SEYÐISFIRÐI LHESTÖFL - Lyklalaust aðgengi og start• 5 ára• ábyrgð 5 ára ábyrgð- Lyklalaust- 2,4-- Leð Lyklalaust lítra aðgengiurstýri bensínvél og aðgengiÓska start 135 hestöog viðskiptavinum start + rafmagn-•MITSUBIS BorðtölvaLeðurstýri-MITSUBIS- Start/stop2,4 lítraHI- bensínvél LeOUTLAEkinn ðurstýriHI 220.000km135 Automatic N OUTLAhestöDER3. Eldhúsvifta + rafmagnPLUG-INDER- Start/stop NHPLUG-I 10YB hraða AutomaticRNHIDBigSpaceEG 230YBILSSTÖÐUMR HEID ökumannshúsS 230TÖF LHESTÖFL -2. Símker Rafgeymakerfi- Símker- Hiti 12 ívolta framsætumRafgeymakerfi.• Regn- 1750 og ljósaskynjari kg burð, Rafm- 2,4Gólfhita,- Lyklalaust lítra TFT, bensínvél• Lyklalaust- aðgengiMetalicaðgengi-Óska og- Blátannabúnaðurstart Aðgerðarstýri 135- lakk hestöBlátannabúnaðurog • viðskiptavinumLeðurstýri start +- 5rafmagn ára• Borðtölva ábyrgð-- Start/stop2,4- 2,4 lítra- lítra BOSAL.ISbensínvélLe bensínvélðurstýri- 2,4 135 Automaticlítra SÍMI135hestö bensínvél hestö- 777 Rafm.+ rafmagn 5007+ 135 rafmagn- hestö Dráttarkúlahitaðir EMAIL-NÆ Start/stop +- Start/stoprafmagn BOAS Automaticspeglar STUBOSAL.ISAutomaticBigSpaceSjálfsk.EG- Start/stopaftengjanlegI LSSTÖÐUMog loftpúðar, HAFNARGATAAutomatic Sjálfsk. aðfellanlegirökumannshús DAG loftpúðar,Retarder (kostar 28, 710 RetarderSEYÐISFIRÐIA kr. 100.000 auka) - 2,4 lítra• Bakkmyndavél -bensínvél Hiti í framsætum 135• 18“ álfelgur hestö + rafmagn• Dráttarkúla aftengjanleg- Start/stop (kostar kr. Mercedes- NÆ5Automatic ára ábyrgðBensSTU DAGA • 8 ára- Nýrábyrgð- 2,4 á 2019rafgeymum lítra bensínvél ogárge hleðsluHobby 135rð- Snertiskjár hestö 460Ufe- SnertiskjárSÍMI + Excellent 777rafmagn 5007• Dráttarkúla 3.780.000.- EMAIL aftengjanleg- Start/stop- Fjórhjóladrifnir (kostar UPPLÝSINGARBOAS kr.Upplýsingar - Fjórhjóladrifnir-- FjórhjóladrifnirHobby AppleAutomaticBOSAL.IS GEFUR gefur CarPlay -540UL Apple BÓAS Bóas HAFNARGATA EÐVALDSSONCarPlay EðvaldssonExcellent- Dekkjaþrýsti -ker Dekkjaþrýsti3.950.000.- 28,- Dekkjaþrýsti 710 ker SEYÐISFIRÐI ker Hobby 560LU Prestige 4.230.000.- • Snertiskjár Verð• Apple CarPlay kr. 4.300.000- Nýr skr 2019áður árgerð Eldhúsviftu• 10hr Rafm.• Borð8 hitaðir ára áábyrgð speglareinni oglöppá - rafgeymumaðfellanlegir ,Ný - Bakkmyndavélr og-2019 Bakkmyndavélhleðslu -árge Þokuljósmeð hjálparlínum meðrð hjálparlínumVerð kr130.000. auka)4.360.000- -130.00018” Nýr- Fjórhjóladrifnir auka) álfelgur 2019- 18” álfelgurárge skr-rð BorðtölvaáðurVerð4. 1750 k-r DekkjaþrýstiVerð. kg 4.300.000 burðargetu/stærri k rker. 4.300.000 skBigSpaceráður skdekk ökumannshúsráður 3. Eldhúsvifta- Bakkmyndavél 10 hraða með hjálparlínum - 18”• Símkerfi álfelgur • Blatannabúnaðurgleðilegra jóla- Nýr 20192858 árge Dráttarbíllrð Verð kBigSpacer. 4.300.000 ökumannshúsTIL SÝNI skTILráðurS Á SÝNIS Á MITSUBIS- Fjórhjóladrifnir- Fjórhjóladrifnir- BakkmyndavélHI- OUTLAÞokuljós- Hitigleðilegra í framsætumN meðDER hjálparlínum PLUG-I jólaNH•-- - 5 Dekkjaþrýsti LyklalaustNýrára ábyrgðYB bosal.is2019- aðgengi-- DekkjaþrýstiLyklalaust2,4R lítra ID árge-og Sími bensínvél 18”start120 aðgengiker 230- 777 rð tonnaBorðtölvaálfelgur 135 og 5007 start Verðhestö kerdráttargeta-HE -5 Email: -+ára Le kSrafmagnðurstýrirTÖF. [email protected]ábyrgð4.300.000-- LeStart/stopLðurstýri Automatic - EGIL skHafnargataráðurS 28,ST 710 Seyðis rðiÖÐUM - Bakkmyndavél með hjálparlínum- Símker MITSUBIS• 5 ára ábyrgðHI OUTLANBOSAL.IS-DER 18” -PLUG-I Lyklalaustálfelgur SÍMI 777NH aðgengi- Blátannabúnaður5007YBR ogID EMAIL start 230 BOASHESTÖFBOSAL.ISL - Leðurstýri HAFNARGATA 28, 710 SEYÐISFIRÐI - Sæti 50/50 leðurverð kr 4.640.000• Borðtölva• Rafstillanleg með• vskRafstillanlegMITSUBIS- skráð2,4bístjórasæti lítra bístjórasæti bensínvél- FjórhjóladrifnirHI 135• Hraðastillir OUTLAhestö- USBHobby + -innstungur Símker rafmagn- N Loftkæling495UL•DER Aðgerðastýri -Excellent Start/stop PLUG-I 2Automatic 3.780.000.- rásaNH-EG -2,4 2,4- lítraLyklalaust lítraYB bensínvél -Ibensínvél -Dekkjaþrýsti LSSTÖÐUM2,4R aðgengi- lítraHobby IDBlátannabúnaður 135 135 bensínvél hestö hestöog 230 start -540Fu + + 8135 rafmagn rafmagn ára hestöker HE Excellentábyrgð +- -Start/stopS rafmagnStart/stopTÖF- Leðurstýri Automatic áAutomatic - EGILStart/stopLrafgeymum4.220.000.-VerðNÆ Automatic9.950.000STUSVerðNÆST DAGog 9.950.000STUHobbyÖÐ +hleðslu vskA UM DAG 620 + CL vskA Prestige 4.490.000.- - Sæti 50/50 leður - 2,4- Fjórhjóladrifnir lítra bensínvél• Metalic 135 lakk - hestö Loftkæling + rafmagn• Hiti í framsætum 2- Start/stoprása - • AutomaticDekkjaþrýsti 8 ára ábyrgð á rafgeymum- Bakkmyndavél og hleðslu kerÁrge meðrð 2 0hjálparlínum15 5. Rafmagns- 18” Gólfhiti álfelgur Verð 9.600.000 + vsk 4. 1800 kg burðargetu/stærri- USB innstungur dekk UPPLÝSINGAR- Snertiskjár- Snertiskjár- GEFURFjórhjóladrifnir- Aðgerðarstýri BÓAS EÐVALDSSON- 8 ára•- 8Dekkjaþrýsti ára ábyrgð á rafgeymum- --Apple BakkmyndavélFjórhjóladrifnir -ker Bakkmyndavél og hleðslu- CarPlayá -Apple Fjórhjóladrifnir- með rafgeymumBakkmyndavél með hjálparlínum hjálparlínumCarPlay- Dráttarkúla með hjálparlínum-- 18”Dekkjaþrýsti -álfelgurog 18” álfelguraftengjanleg hleðslu-kerTIL DekkjaþrýstiVerð- 18” álfelgur9.600.000 SÝNI kerTIL (kostar +SÝNIS vskEGIL Ákr. 11.000SSTS ÖÐÁUM auka) - Snertiskjár • Dráttarkúla aftengjanleg (kostar- Lyklalaustkr. - Lyklalaust- Apple• aðgengiÞokuljós CarPlay aðgengi -og Sæti start 50/50• -USBog Sæti innstungur startleður 50/50MIMTSUITSU leðurBISHI•B RafstillanlegISHI OUTLANDE bístjórasætiOUTLA•-- RafstillanlegFjórhjóladrifnirLeðurstýriN bístjórasætiDERP--- Fjórhjóladrifnir LeRPSnertiskjárLUG- ðurstýriLoftkælingLUG--INSjálfsk,ETILk HYINinn-BR HYBRILoftkæling2SÝN2 20loftpúðar,ID .rása00 2300IS Dkm -230 .DekkjaþrýstiHEÁ 2Retarder Srása HETÖFSLTÖF -ker- Dekkjaþrýsti AppleL CarPlay TILker EGIL SÝNISSTTILÖÐUM SÝNIS ÁS Á - Fjórhjóladrifnir- Snertiskjár- Snertiskjár- Aðgerðarstýri• Loftkæling 2 rása- Dekkjaþrýsti ker - Snertiskjár- Apple- CarPlayApple- Dráttarkúla CarPlay- Apple CarPlay aftengjanlegTIL SÝNITIL (kostar SÝNIS ÁSkr. Á 11.000 auka) 5. Rafmagns Gólfhiti 130.000 auka) - Nýr- Fjórhjóladrifnir- Lyklalaust 2019- Lyklalaust aðgengi- árgeLyklalaust aðgengi-Hobby aðgengiUSBrð og start og innstungur495Ufe Verðstartog start Excellent k-r Dekkjaþrýsti. 4.300.000- Leð 3.900.000.-urstýri- Le- Lyklalaustker-ðurstýri Snertiskjár- -aðgengiLe -Lyklalaust Lyklalaust- ðurstýri SnertiskjárHobbysk og startráðuraðgengi aðgengi 560Cfe og og start start-6. 8Excellent Truma -ára Leðurstýri- Apple ábyrgð Combi CarPlay- -Le Le4.260.000.-ðurstýriðurstýri- Apple á6E rafgeymum CarPlay miðstöð(rafm/gas)TIL SÝNIHobbyTILS Áog 560ULSÝNI hleðsluS PremiumÁ 4.760.000.- - Nýr 2019- Símker árge- Hitirð í framsætum• -Regn- Hraðastillir og ljósaskynjari- Nýr 2019 árgerð-- Lyklalaust SímkerVerð -aðgengi k -Blátannabúnaður Símkerr. 4.300 ogTIL start120.000 -tonna- Regn- SÝNI5 skr ára dráttargetaáður og ábyrgð- -S ljósaskynjariLe Blátannabúnaðurðurstýri Á - Blátannabúnaður NÆSTU DAGA - Hraðastillir- Hraðastillir BOSAL.IS- Lyklalaust- Símker aðgengi SÍMI -og Bakkmyndavél start777- Regn- 5007- meðHraðastillir- Regn-hjálparlínumVerð • Rafm. ogEMAIL hitaðir speglar- ljósaskynjariMITSUBIS Le ogk- aðfellanlegir ogðurstýriNýr .BOASr 20194.300.000ljósaskynjari- 18”HI álfelgur OUTLAárge-BOSAL.IS -Blátannabúnaður rðBakkmyndavél-N SímkerDERVerð -PLUG-I Bakkmyndavél -- skkr meðSímker Regn- . hjálparlínum4.360.000 ráðurHAFNARGATANH ogYB með ljósaskynjariR hjálparlínumID skr230áður- HE18” -álfelgurS BlátannabúnaðurTÖF 28,L-N 18” -710álfelgurÆS Blátannabúnaður NSEYÐISFIRÐITUNÆSÆS DAGTUTU DAG AADAGA • 5 ára ábyrgð - 2,4 lítra- Bakkmyndavél bensínvél- BakkmyndavélÓska 135 hestö viðskiptavinummeð + hjálparlínum rafmagn með• Borðtölva hjálparlínum-MITSUBIS- Start/stop2,4 lítra bensínvél HI 135 Automatic OUTLAhestö -+- Bakkmyndavélrafmagn18”NDER álfelgur- Start/stop- -PLUG-I Bakkmyndavél18” með Automatic hjálparlínumálfelgurNHBigSpaceEGYB meðILSSTÖÐUMR hjálparlínumID ökumannshús 2307. Áltrappa- HE18” álfelgurSTÖFL- 18”vönduð álfelgur 2 þrepaEGILSSTEGILÖÐUMSSTÖÐUM 6. Truma- Símker Combi 6E miðstöð(rafm/gas) - Lyklalaust- Símker aðgengi-- Blátannabúnaður Símker- og Hiti start í framsætum - 2,4- lítra Le bensínvélðurstýri 135 hestöNÆ-- SætiSnertiskjár + rafmagn 50/50- Blátannabúnaður STU-leður- -SætiSnertiskjár Start/stop 50/50- Blátannabúnaður AutomaticSjálfsk. leður- DAG5 loftpúðar,ára ábyrgð- -Retarder LoftkælingAppleA CarPlay 2 --rása LoftkælingApple CarPlay 2 rásaEGILSSTEGILÖÐUMSSTÖÐUM UPPLÝSINGAR- 2,4 lítra- Bakkmyndavél bensínvél- Bakkmyndavél GEFUR 135- Snertiskjár hestö með BÓAS + hjálparlínum rafmagnmeð EÐVALDSSON• Dráttarkúlahjálparlínum aftengjanleg- Start/stop (kostar kr. - AppleAutomatic CarPlay- 18” álfelgur- 18”- Sæti álfelgur 50/50 leður EGIL- LoftkælingEGILS 2 rásaSTÖÐSSTUMÖÐUM • 8 ára ábyrgð á rafgeymum og hleðslu - Metalic- lakkMetalic- Fjórhjóladrifnir- lakkFjórhjóladrifnir - Snertiskjár- Sæti 50/50- Dekkjaþrýsti- Snertiskjár- Dekkjaþrýsti -leður Rafm. ker ker hitaðir- Rafm. speglar hitaðir- Apple og- speglar LoftkælingCarPlay aðfellanlegir- Apple og 2 rása CarPlay aðfellanlegirÖll verð með 24% vsk. og skráð á Egilsstöðum. - Bakkmyndavél- Sæti- 50/50 Sæti með 50/50hjálparlínum leðurgleðilegra- USB leður innstungur130.000 jóla auka) -- - 18”Nýr Nýr álfelgur 2019 2019 árge árgerð-rð -Loftkæling HraðastillirVerðVerð- k k-Loftkæling rHraðastillirr.. 4.300.000 4.300.000 2 BigSpacerása- 8 sk sk2 ökumannshúsáraTILráður ráðurrása8. SÝNI ábyrgðSólarsella- Regn-S Á og ljósaskynjari á- Regn-rafgeymum 170 og Watta ljósaskynjariEGIL ogS hleðsluSTÖÐUM - Fjórhjóladrifnir -- DekkjaþrýstiLyklalaust aðgengi og start ker - Símker - Leðurstýri- Símker - BlátannabúnaðurEGIL- BlátannabúnaðurSSTÖÐNÆSUMTU DAGA 7. Áltrappa vönduð 2 þrepa • Rafstillanleg bístjórasæti- Bakkmyndavél- Snertiskjár- Snertiskjár með- Símker- USBhjálparlínum innstungur• 5 ára ábyrgð - 2,4- Lyklalaust lítra- bensínvél18” aðgengi- álfelgurBlátannabúnaður 135 hestöog start- +- SímkerrafmagnApple-Nú Hraðastillir- -Start/stoper -CarPlay SímkerApple- Le- Nú ðurstýrigottHraðastillir AutomaticEGIL erNÆ CarPlay að gottSTU ShugaST DAGað-ÖÐ Blátannabúnaður aðhuga-A Regn-UM því -og Blátannabúnaður ljósaskynjari aðað- Regn- þvípanta og ljósaskynjari aðNÆS pantaogTU kaupa NDAGÆS ogATU kaupa DAGA - Metalic- SætiMetalic 50/50 lakk lakk leður UPPLÝSINGAR- Fjórhjóladrifnir- Sæti-- Loftkæling 50/50Sæti GEFUR 50/50 -leður Rafm. BÓAS- Þokuljós -2leður Rafm.rása• - 8 árahitaðirÞokuljósEÐVALDSSON ábyrgð á- rafgeymum -Dekkjaþrýsti 2,4 hitaðirlítra og hleðslu bensínvél speglar 135 hestöker speglar + -rafmagn Metalic og- lakk - LoftkælingStart/stop aðfellanlegir- Metalic -og Borðtölva Automatic- lakk Loftkæling Verðaðfellanlegir-- 9.600.000 89.950.000Borðtölva2 ára rása ábyrgð + -+2 Rafm.vsk rásavsk hitaðir á -rafgeymum speglarRafm. hitaðir og aðfellanlegir speglarNÆS ogog aðfellanlegirTU hleðslu DAGA SINGAR GEFUR BÓAS EÐVALDSSON- Snertiskjár- Snertiskjár- Snertiskjár - --Apple BakkmyndavélFjórhjóladrifnir- Bakkmyndavél CarPlay með með hjálparlínum hjálparlínum- Apple- Sæti 50/50--- 18”CarPlayDekkjaþrýstiApple -leður -álfelgurSæti 18” álfelgur 50/50 kerTIL CarPlay leður SÝNI-S Loftkæling Á 2 -rása Loftkæling 2 rása BOSAL.IS- Lyklalaust SÍMI aðgengi 777 -og Sæti start 50/505007 leður EMAIL• Rafstillanleg bístjórasæti-- FjórhjóladrifnirBOASLeðurstýri- LoftkælingBOSAL.IS- Sæti2 -rása Metalic 50/50- Dekkjaþrýsti -leður lakk Sæti -HAFNARGATA Metalic 50/50 ker leður lakk EGIL9. SBorð- STLoftkæling 28,ÖÐ- Rafm. UMá einni7102 -hitaðirrása Loftkæling- speglarRafm.löppSEYÐISFIRÐI 2 hitaðirrása og aðfellanlegir speglar og aðfellanlegir 8. Sólarsella 170 Watta - Snertiskjár- Hraðastillir- Hraðastillir -- SnertiskjárLyklalaust- Apple aðgengi og CarPlay start - -Regn- Þokuljós-- - AppleLe -ogðurstýriRegn- Þokuljós CarPlay ljósaskynjariTIL og SÝNIljósaskynjariTILTIL SÝNI SÝNIS- Borðtölva SÁS Á Á - Borðtölva - Lyklalaust- Símker aðgengi- Símker og start - Aðgerðarstýri- Aðgerðarstýri- -Le Lyklalaust-ðurstýri Snertiskjár aðgengi og start -- -Hraðastillir BlátannabúnaðurHraðastillir-Hobby Þokuljós- Le--ðurstýri -Hraðastillir Blátannabúnaður-Hraðastillir Apple--Hobby Þokuljós Dráttarkúla hjólhýsi CarPlay - Dráttarkúla hjólhýsi aftengjanleg og- -húsbílaRegn- Regn- aftengjanleg- Borðtölva og og(kostar ljósaskynjari ljósaskynjari- -húsbílaRegn-N Regn- 2020-kr. ÆSBorðtölva og og (kostar11.000 ljósaskynjari ljósaskynjariN TUárgerðir 2020kr.auka)ÆS 11.000 DAG TUárgerðir auka) ADAGA - Símker -Nú Hraðastillir- Hraðastillir -er Hraðastillir gott að- --Blátannabúnaður SímkerBakkmyndavél huga- með Regn- hjálparlínum og ljósaskynjari- Aðgerðarstýri að- --Regn- Blátannabúnaður18”- Aðgerðarstýriálfelgurþví- ogRegn- ljósaskynjari að ogNÆS ljósaskynjaripantaTU- Dráttarkúla DAGA aftengjanleg- Dráttarkúla og (kostar aftengjanleg kr. 11.000kaupa (kostar auka) kr. 11.000 auka) - Símker Nú er gott- Símkerað huga- Blátannabúnaður- Blátannabúnaðurað því að panta og kaupa - Hraðastillir BOSAL.IS- Bakkmyndavél - SímkerSÍMI- með Regn- hjálparlínum777 og 5007 ljósaskynjari EMAIL-- Bakkmyndavél18” álfelgur BOAS með hjálparlínumBOSAL.IS- Metalic -lakk 18” Blátannabúnaður- álfelgur Metalic N lakk HAFNARGATAÆSTUEGIL DAGS-ST Rafm.ÖÐ hitaðirUMA N-28, speglarRafm.ÆS hitaðir og710 aðfellanlegirN TUspeglar ÆSSEYÐISFIRÐI og DAGaðfellanlegirTU ADAGA - Þokuljós- Þokuljós - Símker- Metalic- Metalic lakk lakk- Borðtölva- Borðtölva-- SætiSnertiskjár 50/50- Blátannabúnaður leður -- Rafm.Metalic- Aðgerðarstýri lakk-- - LoftkælingApple - hitaðir Rafm.Metalic- CarPlay Aðgerðarstýri 2 lakkrása hitaðirspeglarEGIL speglar ogS-ST Rafm.aðfellanlegirÖÐ- Dráttarkúla hitaðirUM og- speglarRafm.aðfellanlegir aftengjanleg- Dráttarkúla hitaðir og aðfellanlegir speglar (kostar aftengjanleg og aðfellanlegir kr. 100.000 (kostar auka) kr. 100.000 auka) Upplýsingar- Bakkmyndavél- Sæti 50/50 með gefur -hjálparlínum Metalic leður lakkBóas- Hiti íEðvaldsson framsætum- Hiti -í -framsætum18” Snertiskjár- Sæti álfelgur 50/50 -leður Rafm. hitaðir-- LoftkælingHitiHobby speglar í framsætum -460Ufe Apple -og -Hiti LoftkælingCarPlay Hobby aðfellanlegir-Excellent 5í framsætum ára EGIL2 460Ufe 2 rása3.780.000.- ábyrgðrása -Excellent 5 áraSST 3.780.000.-Hobbyábyrgð ÖÐ-540UL 5 ára ExcellentábyrgðHobbyUM -540UL 5 3.950.000.- ára Excellentábyrgð Hobby 3.950.000.- 560LU PrestigeHobby 560LU 4.230.000.- Prestige 4.230.000.- SÍMI 777 5007 EMAIL UPPLÝSINGARBOAS- Sæti 50/50BOSAL.IS leður- SætiGEFUR 50/50 BÓAS leður HAFNARGATA EÐVALDSSON- --Loftkæling HraðastillirSímker 2 rása -28, Þokuljós-- Regn--Blátannabúnaður710- LoftkælingÞokuljós og ljósaskynjariEGIL SEYÐISFIRÐIS 2ST rásaÖÐ- BorðtölvaUM- Borðtölva - Snertiskjár- Metalic lakk - Apple- Hraðastillir CarPlay - Þokuljós- Hiti- í framsætumRafm.- Þokuljós- Regn-- Hiti og í hitaðirframsætum ljósaskynjari speglarNÆSTU- Borðtölva DAG- 5og áraA ábyrgðaðfellanlegir- Borðtölva- 5 ára ábyrgð - Metalic lakk - Sæti- Sæti 50/50- 50/50 Sæti -leður- Rafm. Metalic -50/50 leðurÞokuljós hitaðir leður lakk- USB innstungurspeglar-- Símker Metalic Núog- UPPLÝSINGARlakk Loftkæling eraðfellanlegir -gott Borðtölva að- GEFUR Loftkæling2-- USB AðgerðarstýrihugarásaHobby innstungurBÓAS -495UL- Blátannabúnaður Rafm. Loftkælingað -EÐVALDSSON USB ExcellentHobby-hitaðir því8 innstungur 2-ára speglar 495ULRafm. rása að 3.780.000.-ábyrgð og Excellentpanta aðfellanlegir 2 Nhitaðirárása ÆS rafgeymumHobby3.780.000.- ogTU --540Fu 8Dráttarkúlakaupa DAGára speglar ExcellentábyrgðHobbyA og aftengjanleg -á540Fu hleðslu 8rafgeymum4.220.000.- ára Excellentogábyrgð (kostaraðfellanlegir og á Hobby rafgeymum4.220.000.- hleðslu kr. 620 11.000 CL ogPrestige Hobbyauka) hleðslu 6204.490.000.- CL Prestige 4.490.000.- - Snertiskjár- Þokuljós - USB- innstungur Apple- Sæti- Metalic 50/50 CarPlay lakkleður UPPLÝSINGAR- Borðtölva -GEFUR Loftkæling- Aðgerðarstýri BÓAS 2 rása EÐVALDSSON- 8 ára ábyrgð á rafgeymum- Dráttarkúla og aftengjanleg hleðslu (kostar kr. 11.000 auka) - Hraðastillir- Hraðastillir- Þokuljós -- - Regn-Sæti Þokuljós 50/50 leðurog ljósaskynjari-- AðgerðarstýriRegn--Hobby USB innstungur-495Ufe- Loftkæling -Borðtölva- ogBorðtölvaAðgerðarstýri- Rafm.-Hobby Excellent USB ljósaskynjari 2 hitaðirrása innstungur495Ufe 3.900.000.- speglar Excellent og aðfellanlegir 3.900.000.-Hobby- 560CfeDráttarkúla- 8ExcellentHobby ára ábyrgðaftengjanleg- 560CfeDráttarkúla 4.260.000.-- á 8Excellent rafgeymum ára (kostar ábyrgðaftengjanlegHobby 4.260.000.- kr. ogá 560UL11.000rafgeymum hleðslu (kostar Premium auka)Hobby kr. og 560UL 11.0004.760.000.- hleðslu Premium auka) 4.760.000.- - Aðgerðarstýri- Aðgerðarstýri - Símker - Hraðastillir- Aðgerðarstýri- Dráttarkúla- Dráttarkúla-- -Hraðastillir BlátannabúnaðurHraðastillir-Hobby Þokuljós aftengjanlegBOSAL.IS- Dráttarkúla hjólhýsi aftengjanlegBOSAL.IS SÍMI 777- Hitiaftengjanleg 5007og íSÍMI framsætum- -húsbílaRegn- -Regn- 777EMAIL - Regn--(kostarHiti Borðtölva og og (kostar5007 ljósaskynjarií ljósaskynjari framsætum BOASN 2020 kr.EMAIL ÆSog(kostar 11.000BOSAL.IS ljósaskynjari kr.BOAS TUárgerðir auka) 11.000 HAFNARGATA BOSAL.ISDAG- 5kr. ára ábyrgð 11.000 AHAFNARGATA 28,- 5auka) ára710 ábyrgð SEYÐISFIRÐI 28, auka) 710 SEYÐISFIRÐI BOSAL.ISbosal.is- Símker-Nú Hraðastillir- Hraðastillir -SÍMI -Hobby er Þokuljós-Sími Hraðastillir - gott777Hobby Þokuljós 777 5007 5007að hjólhýsi hugaEMAIL -hjólhýsi Email:- BOASBlátannabúnaður- Aðgerðarstýri aðUPPLÝSINGAR- [email protected] þvíogBOSAL.IS og GEFUR -ljósaskynjari aðog-húsbílaRegn- Hiti BÓAS í framsætum -panta EÐVALDSSON-- Borðtölva Dráttarkúla og-húsbílaRegn- Hiti HAFNARGATA ljósaskynjarií -framsætum -aftengjanlegHafnargata Borðtölva og ljósaskynjariog (kostar2020 kr. 11.000kaupa- auka)5 2020 28,ára ábyrgð28, árgerðir710- 5 710ára ábyrgðSEYÐISFIRÐI árgerðir Seyðis rði - Þokuljós - Metalic lakk - Borðtölva- Hiti í framsætum -- -Rafm.Metalic Metalic- Aðgerðarstýri lakk lakk hitaðir- 5UPPLÝSINGAR ára speglarábyrgð- USB oginnstungurGEFUR- -Rafm.aðfellanlegir Rafm.- -USB BÓASDráttarkúla hitaðir hitaðir innstungurN speglar speglarEÐVALDSSON ÆSaftengjanleg og og aðfellanlegir aðfellanlegirTU (kostar DAGkr. 100.000- 8 ára ábyrgðauka)A -á 8rafgeymum áraÖll ábyrgð verð með og á rafgeymum hleðslu24%Öll vsk. verð og með skráðog hleðslu24% á Egilsstöðum. vsk. og skráð á Egilsstöðum. - Sæti -50/50 Aðgerðarstýri leður- Aðgerðarstýri --- LoftkælingHitiÞokuljósHobby í framsætumUPPLÝSINGAR 460Ufe Excellent 2 rása3.780.000.- GEFUR-- DráttarkúlaUSB HobbyinnstungurBÓAS --540UL - 5Borðtölva áraEÐVALDSSONDráttarkúla Excellentábyrgð aftengjanleg 3.950.000.- Hobby aftengjanleg 560LU Prestige- 8 (kostarára ábyrgð4.230.000.- á rafgeymumkr.(kostar 11.000 og kr.hleðslu auka)11.000 auka) - Metalic- Metalic lakk- MetalicSINGAR lakk SINGAR lakk GEFUR GEFURBÓAS EÐVALDSSON BÓAS- Þokuljós- BOSAL.ISHitiEÐVALDSSON í framsætum SÍMIUPPLÝSINGAR 777- 5007Rafm. EMAIL-GEFUR Borðtölva-- hitaðirUSBRafm.- 5 áraBOAS innstungurBÓAS ábyrgð BOSAL.ISEÐVALDSSONhitaðirspeglar HAFNARGATA speglar og aðfellanlegir og28,- 710 8aðfellanlegir ára SEYÐISFIRÐI ábyrgð á rafgeymum og hleðslu - Sæti 50/50 leður - USB innstungur UPPLÝSINGAR- GEFUR Loftkæling-- USBAðgerðarstýriHobby innstungurBÓAS- 495ULRafm. EÐVALDSSON Excellent- 8BOSAL.IS 2ára hitaðirrása 3.780.000.-ábyrgð SÍMIáspeglar rafgeymumHobby 777 --540Fu 8Dráttarkúla ára 5007 Excellentogábyrgð og aðfellanlegir aftengjanleg á EMAIL hleðslu rafgeymum4.220.000.- BOAS (kostar ogHobby hleðslu kr. BOSAL.IS620 11.000 CL Prestige auka) 4.490.000.- HAFNARGATA 28, 710 SEYÐISFIRÐI - Hiti í framsætum - Þokuljós- Metalic- Aðgerðarstýri- Metalic lakk- Aðgerðarstýri lakk- 5 ára ábyrgð-- BorðtölvaAðgerðarstýri- USBBOSAL.IS innstungur SÍMI- 777Rafm. 5007- - Dráttarkúla hitaðir Rafm.EMAIL- 8 ára ábyrgðaftengjanleg -BOAS Dráttarkúla hitaðirspeglar á rafgeymumBOSAL.IS (kostar aftengjanleg kr. ogspeglar og11.000 hleðslu HAFNARGATA aðfellanlegirauka) aftengjanleg og aðfellanlegir(kostar 28, 710 SEYÐISFIRÐI (kostarkr. 100.000 kr. 100.000 auka) auka) - Hiti í framsætum - Hraðastillir- HitiHobby í Verðframsætum 460Ufe kr Excellent - 5 3.780.000.- ára- - ábyrgð Regn-HitiHobby í Upplýsingarframsætum 495Ufe ogHobby Excellent ljósaskynjariBOSAL.IS 3.900.000.- gefur -540UL 5 Bóasára SÍMIHobby Eðvaldsson-560CfeExcellentábyrgð 5777 ára Excellentábyrgð 5007 4.260.000.- EMAIL 3.950.000.- HobbyBOAS 560ULBOSAL.IS Premium 4.760.000.-Hobby HAFNARGATA 560LUVerð 28, Prestige 710 SEYÐISFIRÐIkr 4.230.000.- - Aðgerðarstýri - Hraðastillir-Hobby Þokuljós- ÞokuljósHobby- Hiti-Hobby Dráttarkúla 460Ufe hjólhýsií framsætum SÍMI 460Ufe Excellent 777 5007 ExcellentaftengjanlegBOSAL.IS 3.750.000.- og EMAIL SÍMI- -húsbíla3.780.000.-Regn-777 Hiti UPPLÝSINGARBOAS 5007í framsætum- Borðtölva og EMAIL (kostar ljósaskynjariHobbyUPPLÝSINGARBOSAL.IS BOASUpplýsingar GEFURBOSAL.IS - 540ULHobby2020 kr. BorðtölvaBÓAS GEFURHAFNARGATA11.000 HAFNARGATAgefur EÐVALDSSON -Excellent 5-540UL ára 5 BÓASábyrgð Bóasára árgerðir 28, EÐVALDSSON auka) EðvaldssonExcellentábyrgð 7103.920.000.- SEYÐISFIRÐI 28, 710 3.950.000.- SEYÐISFIRÐIHobby 560LUHobby Prestige 560LU 4.200.000.- Prestige 4.230.000.- - Þokuljós SÍMIUPPLÝSINGAR 777 5007 GEFUR BÓAS EMAIL EÐVALDSSON BOAS BOSAL.IS- Borðtölva HAFNARGATAÖll verð með 24% vsk. og 28, skráð á 710Egilsstöðum. SEYÐISFIRÐI -- AðgerðarstýriMetalic- Þokuljós lakk- Hiti í framsætum UPPLÝSINGAR GEFUR--- -DráttarkúlaUSB Rafm.USB innstungurBÓAS innstungurbosal.is EÐVALDSSONhitaðir - Símiaftengjanleg speglar- 777 Borðtölva 5007 og- -- 58 aðfellanlegir8 (kostarEmail:ára áraára ábyrgð ábyrgð [email protected]ábyrgðá á rafgeymum kr.rafgeymum 11.000 og og hleðslu hleðslu auka) - Hafnargata 28, 710 Seyðis rði - Metalic- USB lakkSINGARHobbyHobby4.590.000- innstungurÞokuljós GEFUR- 495UL495ULHiti BÓAS í framsætumExcellent EÐVALDSSON BOSAL.IS 3.750.000.- 3.780.000.- SÍMI 777- Rafm. 5007BOSAL.IS EMAIL hitaðirHobby BOASHobbyBOSAL.IS SÍMIbosal.is speglarBOSAL.IS 777 -540Fu 50078 SÍMI- Símiára HAFNARGATAog 777EMAIL Excellent- aðfellanlegir777ábyrgð Borðtölva 5007 5007BOAS 28, - EMAIL710 -5 4.190.000.-áBOSAL.ISEmail: SEYÐISFIRÐI árarafgeymum4.220.000.- BOAS [email protected]ábyrgð HAFNARGATABOSAL.IS og HAFNARGATA Hobby- Hobby28, Hafnargatahleðslu 710 SEYÐISFIRÐI 620 620 4.590.00028, 28,CL CL710 710Prestige PrestigeSEYÐISFIRÐI Seyðis rði 4.460.000.- 4.490.000.- - USB- HitiUSB innstungur í framsætum innstungurUPPLÝSINGARUPPLÝSINGAR- Hiti -HobbyGEFUR Aðgerðarstýri í framsætum- Aðgerðarstýri 460Ufe GEFUR- -BÓAS USBAðgerðarstýri -ExcellentHobby 5 árainnstungurBÓAS EÐVALDSSON 3.780.000.-495ULábyrgð- 8 EÐVALDSSON ára Excellent-BOSAL.IS 8 ábyrgð Hobbyára SÍMI -540UL777 3.780.000.-5ábyrgð 5007ára- ExcellentDráttarkúlaáábyrgð EMAIL rafgeymum BOAS á 3.950.000.- BOSAL.IS-rafgeymumHobby aftengjanlegDráttarkúla HAFNARGATA --540Fu 8Dráttarkúla Hobbyára og (kostar 28, Excellentaftengjanlegábyrgð 560LU710hleðslu SEYÐISFIRÐI og kr. Prestige aftengjanleg 100.000á hleðslu rafgeymum4.220.000.- (kostar 4.230.000.- auka) kr.(kostar og 11.000Hobby hleðslu kr. 620 auka)11.000 CL Prestige auka) 4.490.000.- - Þokuljós- Aðgerðarstýri- USB SÍMI 777innstungur 5007 EMAIL UPPLÝSINGARBOASUpplýsingarBOSAL.IS GEFUR gefur- BorðtölvaBÓAS Bóas HAFNARGATA EÐVALDSSON Eðvaldsson - 28, Dráttarkúla 710- SEYÐISFIRÐI 8 ára ábyrgðaftengjanleg á rafgeymum (kostar kr. og 11.000 hleðslu auka) - Þokuljós- Hitimeð í framsætumHobbyHobby- Aðgerðarstýri vsk- 495Ufe495UfeUSB skráð innstungur ExcellentBOSAL.ISbosal.is 3.870.000.- 3.900.000.- SÍMI- Sími 777- 777 Borðtölva 5007 5007 - EMAIL -5 Email: ára HobbyBOASHobby [email protected]ábyrgðBOSAL.IS 560Cfe HAFNARGATA - Hafnargata- Excellent Dráttarkúla 28, 28, -710 7108 SEYÐISFIRÐI4.230.000.- ára Seyðis rði4.260.000.- ábyrgðaftengjanleg á rafgeymumHobbyHobby (kostarmeð 560UL kr. vskPremium Premiumog 11.000 hleðslu skráð 4.730.000.- 4.760.000.-auka) - USB innstungur UPPLÝSINGARBOSAL.ISBOSAL.IS GEFURSÍMI-- USBAðgerðarstýri Hobby SÍMI 777innstungurBÓAS- Hiti 495UL 5007777 EÐVALDSSONí- framsætumHiti Excellent-Hobby 8 5007 íára framsætumEMAIL 3.780.000.-495Ufeábyrgð EMAIL BOAS Excellent á rafgeymumHobby BOASBOSAL.IS --540Fu3.900.000.- 8Dráttarkúla áraBOSAL.IS Excellentábyrgð og aftengjanleg HAFNARGATAá hleðslu rafgeymum4.220.000.--Hobby 5 áraHAFNARGATA ábyrgð-560Cfe (kostar 5ogHobby ára hleðslu kr.28, Excellentábyrgð 620 11.000 710 CL Prestige28, auka) SEYÐISFIRÐI 4.260.000.- 710 4.490.000.- SEYÐISFIRÐIHobby 560UL Premium 4.760.000.- UPPLÝSINGAR GEFUR- Aðgerðarstýri-Hobby USB- Hiti innstungurBÓAS495Ufe í- framsætumHiti Excellent EÐVALDSSON í framsætum 3.900.000.- Hobby- 560CfeDráttarkúla- 8Excellent ára ábyrgðaftengjanleg 4.260.000.-- 5 áára rafgeymum -ábyrgð (kostar 5 áraHobby kr.ábyrgð og 560UL11.000 hleðslu ÖllPremium auka) verð með4.760.000.- 24% vsk. og skráð á Egilsstöðum. BOSAL.ISUPPLÝSINGAR SÍMI 777- Hiti 5007 GEFURí -framsætum USB EMAIL -innstungur USB BÓAS BOASinnstungur EÐVALDSSONBOSAL.IS HAFNARGATA- 5 ára ábyrgð 28, -710 8 ára SEYÐISFIRÐI ábyrgð- 8 ára ábyrgðá rafgeymum á rafgeymumÖll og verð hleðslu með Öllog verð hleðslu24% með vsk. 24% og vsk. skráð og skráð. á Egilsstöðum. UPPLÝSINGARUPPLÝSINGAR GEFUR- Hiti GEFURBÓAS í -framsætum USB EÐVALDSSON -innstungurBÓAS USB innstungur EÐVALDSSON - 5 ára ábyrgð - 8Öll ára verð -ábyrgð 8með ára 24% ábyrgðá vsk.rafgeymum og skráðá rafgeymum á Egilsstöðum. og hleðslu og hleðslu SINGARSINGAR GEFUR GEFUR BÓAS BÓAS EÐVALDSSON EÐVALDSSONBOSAL.ISBOSAL.ISUPPLÝSINGAR SÍMI - -SÍMIUSB 777USB innstungur innstungur 5007777 GEFUR 5007 EMAIL BÓAS EMAIL BOAS EÐVALDSSON BOASBOSAL.IS- -8BOSAL.IS 8 ára ára ábyrgð ábyrgð HAFNARGATA á á rafgeymum rafgeymum HAFNARGATA og og 28, hleðslu hleðslu 710 28, SEYÐISFIRÐI 710 SEYÐISFIRÐI SINGAR GEFUR BÓAS EÐVALDSSONBOSAL.ISUPPLÝSINGAR SÍMI 777 GEFUR 5007 BÓAS EMAIL EÐVALDSSON BOAS BOSAL.IS HAFNARGATAAfhent á Reykjavíkursvæðinu 28, 710 SEYÐISFIRÐI og Egilsstöðum eða eftir nánara samkomulagi BOSAL.ISBOSAL.ISUpplýsingarBOSAL.IS SÍMI SÍMI 777 gefur SÍMI 5007777 Bóas 5007777 EMAIL 5007Eðvaldsson BOAS EMAIL EMAILBOSAL.IS BOAS BOAS HAFNARGATABOSAL.ISBOSAL.IS HAFNARGATA28, 710 HAFNARGATA SEYÐISFIRÐI 28, 710 28, SEYÐISFIRÐI 710 SEYÐISFIRÐI SÍMI SÍMI SÍMI 777 777 777 5007 50075007 EMAIL EMAIL EMAIL UPPLÝSINGARBOASUPPLÝSINGARBOASUpplýsingar UPPLÝSINGARBOASUpplýsingarBOSAL.ISBOSAL.IS GEFUR gefur GEFURBOSAL.IS BÓAS Bóas GEFUR HAFNARGATAgefur BÓASEÐVALDSSON Eðvaldsson HAFNARGATABÓAS EÐVALDSSONBóas HAFNARGATA EÐVALDSSON Eðvaldsson 28, 710 S28,EYÐISFIRÐI 71028, 710SEYÐISFIRÐI SEYÐISFIRÐI BOSAL.ISBOSAL.ISbosal.isbosal.isBOSAL.ISbosal.is SÍMI- Sími SÍMI- 777Sími 777 SÍMI -5007777 Sími 5007777 5007777 EMAIL 5007-777 Email: 5007 BOAS EMAIL5007 - [email protected]: EMAILBOSAL.IS -BOAS Email: [email protected] BOAS BOSAL.ISHAFNARGATA [email protected] HafnargataBOSAL.IS HAFNARGATA 28, - 28, Hafnargata 710 710HAFNARGATA SEYÐISFIRÐI- Hafnargata Seyðis rði 28, 28, 710 28,710 SEYÐISFIRÐI28, 710 Seyðis rði 710 SEYÐISFIRÐI Seyðis rði

22 föstudagurinn 14. febrúar 2020 NÝTT NATUR ALLY GOOD NJÓTTU NÁTTÚRÚLEGRA INNIHELDUR LÍFRÆNT ALOE VERA AUGNABLIKA LÍFSINS. FYRIR NÁTTÚRULEGAN LJÓMA

100% ENDURNÝTANLEGAR PAKKNINGAR NÁTTÚRULEGASTA UMÖNNUNIN OKKAR 99% NÁTTÚRULEG INNIHALDSEFNI Texti / Steingerður Steinarsdóttir & m Guðríður Haraldsdóttir Menning BÆKUR Lesefni á vetrarmánuðum

Vetrarkvöld Sönn matarást eru góður Yljandi yndislest­­­ ­­­ Stormur í sálinni Óvæntar slaufur Upp á líf og og sálarflækjur ur, afar ljúf saga Óveðrið eftir Steve dauða tími til lestr­­­ um hinn franska Sem-Sandberg Hin konan eftir Assad á deild Q Julien sem elst upp ar. Með­ vekur óneitanlega Greer Hendricks hjá dönsku lög­­ í litlu veitingahúsi an myrkrið hugrenningatengsl og Söruh Pekkanen reglunni hefur uppi í sveit. Hann við Ofviðri Shake­­­­ er vel uppbyggð alltaf verið dulur grúfir yfir þráir ekkert heitar speares. Andre­ as­ spennusaga. Við um eigin hagi en að feta í fótspor utandyra Lehman snýr kynnumst tveimur en þegar hann föður síns sem er og snjór og aftur á litlu norsku eyjuna þar sem konum, Emmu og Vanessu, eða Nellie. sér ljósmynd í dagblaði bregður algjör listakokkur. Faðirinn reynir hann óx upp eftir lát fósturföður Emma er unnusta fyrrum eiginmanns honum illilega og opnar sig gagnvart hálka hindra að koma í veg fyrir það með ýmsum síns. Smátt og smátt rifjast upp fyrir Vanessu en svo virðist að hún syrgi samstarfsfélögum sínum. Í kjölfarið ráðum og hefur aðrar og háleitari för manna honum minningar frá æskuárunum enn manninn og lífið sem þau lifðu. fara hann og Carl Mörk til Þýskalands fyrirætlanir­­­ um framtíð sonarins. er bók best og lesandanum verður ljóst að gerðir En hvers vegna reynir hún þá að vara í sannkallaða hættuför. Deild Q hefur Mó­­­irin fær föðurinn, eftir miklar eiganda eyjarinnar Jan-Heinz Kauf­­ Emmu við? Oft leynist margt ljótt einnig fengið símtöl frá ungum manni vina. fortölur, til að skrifa niður einstakar manns þola ekki dagsljósið. Og margt undir sléttu yfirborði en konurnar sem segist ætla að myrða fólk. Það er uppskrift­­­ irnar­­­ en uppskriftabókin fleira leynist undir yfirborðinu á þess­­­­­­ari tvær tengjast á fleiri vegu en þann að barátta upp á líf og dauða á báðum hverf­­ur sporlaust, eins og fleira í lífi eyju skrímslisins. Minna, systir Andre­ hafa báðar orðið ástfangnar af sama vígstöðvum og hver sekúnda skiptir Juliens. Bókin er skrifuð til föðurins og asar, flýr þaðan unglingur en það er manninum. máli. Þetta er áttunda bók Jussi Adler Julien rifjar upp minningar, bæði góðar eins og hún komist samt aldrei fylli­­­lega Útg. JPV. Olsen um Carl Mörk og samstarfsmenn og sárar og djúpt grafin leyndarmál í burtu. Þemað hér er hvort menn hans. Höfundur hefur einstakt lag á koma í ljós, yfir öllu saman svífur geti breyst, slitið sig frá fortíð sinni að skapa góða sögu og mikla spennu djúp­­­stæð ástin á matargerð, svo maður og uppruna og náð sátt og hamingju.­­ og það var sönn nautn að sökkva sér nánast finnur matarilminn. Þetta er Og mun sannleikurinn gera menn ofan í Fórnarlamb 2117 og steingleyma fyrsta skáldsaga Jacky Durand, blaða- frjálsa eða fjötra þá enn frekar? Þetta er Hin konan eftir Greer gnauðandi vetrarvindum. og út­­varpsmanns, sem hefur fjallað snilldarlega vel skrifuð saga og áhrifa Hendricks og Söruh Pekk­ Magnea J. Matthíasdóttir þýddi, Vaka mikið um franska matargerðarlist. hennar gætir lengi að lestri loknum. anen er vel upp­­byggð Helgafell, 2020. Ólöf Pétursdóttir þýddi. JPV, 2020. Útg. Ugla. spennusaga.

24 föstudagurinn 14. febrúar 2020 Valentínusartilboð

VETRARVIN Á ÞINGVÖLLUM SJÓÐHEITUR BÚSTAÐUR Í KULDANUM

NR. 393 • 2. TBL. • 2020 • VERÐ 2430 KR.

SMART OG NÚTÍMALEGT SARA OG BERGUR GERÐU UPP HÚS

393 Í VESTMANNAEYJUM

HÚS OG HÍBÝLI 2. TBL. 2020 AMERÍSK SJÓNVARPSSTJARNA LITRÍKT OG LISTRÆNT INNRÉTTAÐI ÞAKÍBÚÐ Í VESTURBÆNUM Í FÖGRUBREKKU

NÝJASTA NÝTT ÚR TEXTÍLHEIMINUM LJÓS OG 30% LÝSING afsláttur af öllum blaðaáskriftum*

2 NÁTTÚRAN DREGIN INN UNDURFAGURT HEIMILI DAGNÝJAR BERGLINDAR Nettilboð 9 771021 832000

MATUR Í MIÐRI VIKU OG ENGIN MATARSÓUN GESTGJAFINN

5. TBL. 82. ÁRG. 6. FEBRÚAR 2020 1795 KR. 2. TBL. 2020 VERÐ 2.430 KR. MATUR, VÍN OG FERÐALÖG 2. TBL. 2020

Karítas skrifar sögur fyrir fólk í tungumálanámi VETRAR „Heiður að Eliza Reid MATUR KJÖT, KRYDD

skrifaði formálann“ OG GRÆNMETI

ER HÆGT AÐ LEYSA FJÖLSKYLDUDEILUR? Handverk og hönnun Innsýn í í Íshúsinu RISOT hugarheim Ð T A O J

eltihrellis G

HEITUSTU G

SKARTGRIPAHÖNNUÐIRNIR E G SIGRÚN STELLA RÁÐLEGGUR TÍMI FYRIR FÓLKI AÐ FELLA GRÍMUNA KARRÍRÉTTIR ● BAKSTUR TE ● BRESKUR VETRARMATUR LONDON MAYFAIR ● RJÓMABOLLUR kom aftan H ROSALEGAR E „Sorginað mér“ I T RJÓMABOLLUR ● FALAFEL-PÍTUBRAUÐ IR K AR PÍTUBRAUÐ RÍR LA ÉTT R AL Í SKREFUM ● I LONDON IR FYR HEILHVEITIPÍTUBRAUÐ MEÐ FALAFEL OG ●

FERÐARÁÐ RAUÐKÁLSSALATI

2

9 770042 610000 9 771017 355001

* af fyrsta blaði í áskrift /gildir til 15. feb. mannlif.is/askriftir a Fylgið Afþreying okkur á KROSSGÁTA Facebook

TUNGU- HÁRSÁPA MELRAKKI STRIT TROSNA HALLANDI MÓT ORG MÁL SLAGA

VINNUAFL

MÁLMUR DANA LÆÐA

FLINK Í RÖÐ FRÁ MOKUÐU UMFRAM KORN EFLA BRENNI- VÍDD GLUFA KVK NAFN HANGA

AGNÚI ÁSAMT MYND: MYND: UWE H. FRIESE (CC BY-SA 3.0)

RÖKKUR KENNI- HIRÐU- ENDAST RÁS MARK LAUS LEIÐ

BJAGA HULA RIFTUN KANTUR ÓSKIPTU

GUGGINN VARÐVEISLA SKJÖGUR HREIN- NÁÐHÚS SKILIÐ HRÓP HAFNA HVORT SJÓN VIÐMÓT

KIRTILL NÚA ÞEFA

KORR TITILL HÖFUNDUR HÖFUNDUR BH • KROSSGATUR.GATUR.NET MARGS- FRUMEIND FATAEFNI KONAR PLATA KLIFUN FJÖR TVEIR EINS GILDING Í RÖÐ ÚT RÍKI Í KUSK STEFNUR ÁSÍU RÓL TALA ÁTT MÆLI- ALDRI SKEL EINING VERST SEFAST SÖNG- GRÖM LEIKUR SKRÁ SIÐA HLJÓÐ- TAFL- TIPL FÆRI MAÐUR SPRIKL SKÓLI

ENDUR- FLAT- ATA BÆTA FÓTUR

STOFNÆÐ HINDRUN

Létt Miðlungs Erfið

Kannaðu þekkingu þína á mannlif.is Í fréttum á heimasíðu Mannlífs er að finna svörin við þessum spurningum.

Hópur fjárfesta undirbýr nú stofnun 3 nýs flugfélags fyrir norðan. Hver leiðir 3 verkefnið fyrir hönd hópsins?

Í LAXDAL færðu klassískan gæðafatnað sem endist Hversu margar konur leituðu skjóls og frá merkjum með ábyrga samfélagsvitund. og ráðgjafar hjá Kvennaathvarfinu í fyrra samkvæmt yfirliti Samtaka um LAXDAL ER Í LEIÐINNI 1 2 kvennaathvarf um starfsemi þess? Herra Hnetusmjör, nánar tiltekið Árni Páll Það er tímasparnaður að fá faglega markvissa Árnason, og Sara Linneth L. Castañeda þjónustu á stuttum tíma. eignuðust nýverið son. Hvaða dag kom erfinginn í heiminn? 5 Fljótlegra en netverslun og allt passar svo vel. Hvað var tékkneska tónlistarkonan Mark­eta 4 Irglova, sem er búsett Aðdáendur leikarans hérlendis, göm­ul þegar og sjarmatröllsins hún hlaut Óskars­­verð­ Luke Perry hafa lýst laun árið 2008 fyrir lagið yfir óánægju sinni með Falling Slowly í írsku kvik­ Óskarsverðlaunahátíðina. myndinni Once? Af hverju?

26 föstudagurinn 14. febrúar 2020 LEGSTEINAR Í MIKLU ÚRVALI

Helluhrauni 2, Hafnarfirði 544 5100 – granitsteinar.is Umsjón / María Erla Kjartansdóttir Myndir / Frá framleiðendum

3 1 4 h 2 Hús & híbýli HUGMYNDIR

Flikkaðu upp 7

áFlottir baðið hlutir sem koma vel út á baðherberginu. 12

5 6

8

11

5

9 14 13 10

1. Drip-spegillinn er töff, 63 x 160 cm. Módern, 129.900 kr. 2. Eikarhandklæðahengi. Dimm, 8.990 kr. 3. Kollur úr gegnheilu birki. IKEA, 2.950 kr. 4. Smart ljós úr ryðfríu stáli með innbyggðri LED- lýsingu. Tilvalið á baðherbergi. Hannað af Tom Dixon 2016. Lumex, 54.500 kr. 5. Náttsloppur frá Tekla. Norr11, 21.990 kr. 6. Fallegur veggvasi frá Bolia. Snúran, 5.040 kr. 7. Sturtuhengi frá Ferm Living. Epal, 9.800 kr. 8. Þvottakarfa, 60 cm á hæð. ILVA, 5.495 kr. 9. Sturtuskafa frá MENU. Epal, 9.850 kr. 10. Ruslafata úr ryðfríu stáli með koparlituðu loki. Epal, 37.400 kr. 11. Töff handklæðarekki. Snúran, 11.990 kr. 12. Handklæði frá Geysi Heima. Tvær stærðir, verð frá 2.900 kr. - 5.800 kr. 13. Glerhilla frá House Doctor, 13 x 60 x 28 cm. Línan, 19.900 kr. 14. Vegleg skál frá AYTM. Módern, 31.990 kr.

Einstakt tilboð fyrir tvo á kr. FOSSHÓTEL REYKJVÍK 19.900 – aukanótt – 14.400

Innifalið er gisting í standard herbergi á Fosshótel Reykjavík ásamt brunch hlaðborði á Haust Restaurant fyrir tvo, að auki frítt bílastæði í bílastæðahúsi.* Bókist í gegnum netfangið [email protected] eða á vefnum islandshotel.is/tilbod Gildir til 31. maí 2020 og með fyrirvara um bókunarstöðu. *Gefa verður upp bílnúmer við bókun.  virkum dögum er hádegisverðarhlaðborð en brunch um helgar.

28 föstudagurinn 14. febrúar 2020 Stilhrein sturta. Sturtubotn fáanlegur í mörgun stærðum og litum. Sturtuveggur með væng, Walk-in N 8mm hert öryggisgler. Öryggi og vellíðan

Opið virka daga frá 9 til 18 laugardaga 11 - 14 Ármúla 31 - Sími 588 7332 i-t.is Texti / Elín Bríta Myndir / Frá framleiðanda

h Hús & híbýli HÖNNUN

AlessandroEndurvekur Sarfatti framleiðir falleg ljós sem byggjaklassíska á tímalausri hönnun afa hans, hönnun hins virta Gino Safatti.

önnunarfyrirtækið Farsælt samstarf að innleiða LED-tæknina í alla Astep var stofnað af endurframleidda ljósgjafana til að Alessandro segist hafa rýnt vel í Alessandro Sarfatti, standast nútímakröfur. Samstarfi alla þá vinnu sem afi hans lagði til barnabarni ítalska Piero Gandini hjá Flos og Ales­­s­- borðs á sínum starfsferli. „Ég hef ljósahönnuðarins andro Sarfatti er hvergi nær lok­­ alltaf litið upp til og dáðst mjög Gino Safatti, en hann hannaði ið, en þessar tvær fjölskyldur eru H að afa, hann hafði afar fjörugt fjölda stórfenglegra ljósa á sinni bundnar sterkum sögulegum ímyndunarafl og hannaði sín verk lífsleið. Þrátt fyrir að hafa verið tengslum. á þeim tíma sem Ítalía var að ná afar virkur í ítalska hönnunar­­­ ­­­ sér á strik eftir stríðið. Í seinni Það væri mikill missir fyrir hönn­­ sam­­félaginu á sínum tíma og þá tíð hef ég varið miklum tíma í að unarsöguna að láta meistaraverk­­­ sérstaklega innan ljósageirans,­­­ var reyna að skilja og rannsaka hann Gino Sarfatti falla í gleymsku. hann lítt þekktur þess utan þar til út frá mann- og sálfræðilegu Sjálfur segir Alessandro ævintýrið fyrir ekki alls löngu. sjónar­horni, en ég tel hann hafa vera rétt að byrja, enda situr hann Markmið Alessandro er að halda verið nokkuð misskilinn mann.“ á yfir 600 teikningum sem aldrei hönnun Gino Sarfatti afa síns á lífi Alessandro Sarfatti, barnabarn ítalska ljósahönnuðarins Gino Safatti. hafa litið dagsins ljós því greinilegt og hans leið til þess var að hefja Allflestir áhugamenn um klassíska er að spennandi hlutir eru fram framleiðslu á vel völdum ljósum ur inn í ljósabransann en Gino afi ljósgjafa. Faðir Alessandro, Ricc­­ -­ hönnun ættu að vera nokkuð undan hjá Astep. úr hans smiðju. Þær vörulínur sem hans stofnaði fyrirtækið Arte­­ ardo Sarfatti, starfaði lengi vel kunnugir vörumerkinu Flos sem fyrirtækið hefur þegar kynnt til luce sem var keypt af Flos árið fyrir Flos og stofnaði í kjölfarið er einn virtasti ljósaframleiðandi leiks eru meðal annars The Astep 1973 er Gino lét af störfum. Flos sitt eigið fyrirtæki árið 1978, hið heims. Í samvinnu við fyrirtækið Collection sem inniheldur nýja og lagði vörumerkið Arteluce niður góðkunna Luceplan. hóf Alessandro endurframleiðslu framsækna hönnun og Flos with árið 1996, en á þessum tíma Alessandro hélt í fjölskylduhefðina á vel völdum og klassíkum Sarfatti Collection sem er endur­­ voru áherslubreytingar innan og hóf að starfa fyrir fyrirtæki ljósgjöf­­­­­­­ um­­ eftir Gino afa sinn. Ég hef alltaf litið upp framleiðsla á tímalausri hönnun veggja Flos með tilkomu nýs föður síns og tók þar stöðu Aukinn­­­­­­ áhugi var á hönnun Gino til og dáðst mjög að Gino Sarfatti, en ljósin frá Astep framkvæmdastjóra. Því miður framkvæmdastjóra árið 2005. eftir sýningu á verkum hans á afa, hann hafði afar Triennale Design Museum í Mílanó eru með eindæmum glæsileg. virðist sem svo að hvorutveggja, Fyrir­­tækið hefur nú verið selt fjörugt ímyndunarafl Arteluce og hönnunarverk Gino áfram til raftækjarisans Philips árið 2012 og í kjölfarið ákvað Flos Ekki langt að sækja Sarfatti, hafi gleymst. Þrátt fyrir og í fram­­­haldi fluttist Alessandro að dusta rykið af þessari tíma­­ og hannaði sín verk á hæfileikana að Sarfatti-fjölskyldan hafi selt til Dan­­merkur ásamt eiginkonu lausu klassík. Útlit ljósanna er þeim tíma sem Ítalía var Það má með sanni segja að Ales­­s­- Arteluce héldu þau ótrauð áfram sinni og setti á laggirnar sitt eigið nákvæm eftirmynd af teikningum að ná sér á strik eftir andro Sarfatti hafi verið fædd­­ að framleiða fallega og nýstárlega ljósafyrirtæki, Astep. hönn­­­uðarins en þó var ákveðið stríðið.

30 föstudagurinn 14. febrúar 2020 ALVÖRULÝKUR UM ÚTSALAHELGINA 20% Verð áður 29.990 AFSLÁTTUR 23.992 Lavor SMT 30% Verð áður 14.900 AFSLÁTTUR 20% 160 ECO AFSLÁTTUR 2500W, 160 bör (245 m/túrbóstút) 11.992 510 L/klst. 20% Lavor Ninja Þrjár stillingar: mjúk AFSLÁTTUR Plus 130 20% (t.d. viður), mið (t.d. háþrýstidæla AFSLÁTTUR bill) og hörð (t.d. AQUA 25, 10L. Þvott- og rakaheld steypa). akrýlmálning. Hálfglansandi með góðri 1800W, 130 bör viðloðun. Hentar vel fyrir blautrými. 420 L/klst. Stofn A Deka Projekt 05 veggmálning, 2,7 lítrar (stofn A) 7.192kr. Verð áður 8.990 kr. kr. 20% Drive Pro Ryk/vatnssuga ZD90 1400W 1.743 AFSLÁTTUR Verð áður 2.490 kr. Snjóskófla stór 135cm 10.792 m. Y-handfangi Áður kr. 13.490 30% 25% 2.316 Mistillo AFSLÁTTUR Sturtusett, AFSLÁTTUR Áður kr. 2.895 svart Drive Smergel 150w 7.495 20% AFSLÁTTUR Áður kr. 14.990 3.743 Áður kr. 4.990 Snjóskófla medium Stálvaskur 1 hólf 37x33x16cm Hrærivél Drive-HM-120 20% m. Y-handfangi 50% 1200W. 40-60 ltr. AFSLÁTTUR AFSLÁTTUR 4.753 2.156 Áður kr. 6.790 14.392 Áður kr. 2.695 Gúmmí gatamotta gróf, Áður kr. 17.990 1mx1,5mx22mm 20% 20% AFSLÁTTUR AFSLÁTTUR Drive-HM-140 1600W 18.392 Áður 22.990 Drive-HM-160 1600W 22.392 Áður 27.990 5.992 Olíufylltur Áður kr. 7.490 rafmagnsofn Gólfskafa 2000W 450mm Áður 8.590 kr. 25% Vínilparket – Harðparket – Flísar 3-6 lítra 712

hnappur 6.443 AFSLÁTTUR Áður kr. 890 CERAVID SETT WC - kassi, hnappur og hæglokandi seta. Þýsk gæðavara Strekkiband lás-krók. 20-50% 31.112 5cm x 8 mtr 4.545 kg 20% Áður kr. 38.890 AFSLÁTTUR AFSLÁTTUR 2.468 Harðparket, Frá kr. 30% Áður kr. 3.290 AFSLÁTTUR pr. Drive lóðbolti vínilparket, flísar 989 2 m Verðdæmi: Skál: 658 2 2 „Scandinavia Áður kr. 940 8,3mm Harðparket Smoke Eik Verð nú: 989 kr/m áður: 1.690 kr m design“ 25% Vinyl parket með áföstu undirlagi nú 4.403 kr/m2 áður 6.290 kr/m2 25% AFSLÁTTUR Ceraviva SN04 Veggflís 30x60 Verð nú 989 kr/m2 áður: 2.990 kr/m2 25% AFSLÁTTUR AFSLÁTTUR Drive Fjölnotatæki 280W 20% 3.743 AFSLÁTTUR LuTool fjölnota sög Áður kr. 4.990 20% 30% AFSLÁTTUR /hjakktæki/juðari. 300W. AFSLÁTTUR 5.243 25% Áður kr. 6.990 AFSLÁTTUR

Drive Bonvel/rokkur1100w Borðssög 230V 20% Karbít dósaborasett í tösku. 6stk 50HZ 1800W AFSLÁTTUR Pallettutjakkur Rafmagns 6.743 3.493 Áður kr. 8.990 Delta GRAY ANZIO SWEAT 1,5tonna 70Ah JACKET XL 23.192 Áður kr. 4.990 Bíla búkkar max 3 tonn 2stk Delta föðurland buxur M 223.920 kr. Áður kr. 28.990 Áður 279.900 kr. 7.192 LuTool gráðukúttsög 2.529 35% 2.792 Áður kr. 8.990 305mm blað 20% Áður kr. 3.890 AFSLÁTTUR Áður kr. 3.490 36.392 AFSLÁTTUR 20% Áður kr. 45.490 AFSLÁTTUR 20% AFSLÁTTUR Fyrirvari um prentvillur. um prentvillur. Fyrirvari

Reykjavík Kletthálsi 7. Opið virka daga kl. 8-18, laugard. 10-16 Flísasög Hafnarfjörður Selhellu 6. Opið virka daga kl. 8-18, laugard. 10-16 BL200-570A 800W Reykjanesbær Fuglavík 18. Opið virka daga kl. 8-18, laugard. 10-14 36.392 Sími 412 2500 - [email protected] - www.murbudin.is Áður kr. 45.490 Texti / María Erla Kjartansdóttir Myndir / Úr safni

h Svefnher­ ­­ bergi málað­­ í frísklegum lit Hús & híbýli gefur góða orku. RÓMANTÍK Plöntur­­ og blóm eru alltaf góð hugmynd.­­

Skipulag skiptir öllu í svefnherberginu. Rúmgaflinn útbjuggu húsráðendur sjálfir en hann nýtist einnig sem hirsla fyrir hina ýmsu smáhluti og lesefni.

Rúmgafl sem nær nið­­ur á gólf setur skemmtilegan­­ svip á svefnherbergið.­­­ Velúr og messing, plöntur og bækur – hlýlegt og smart.

Draumkennt svefnherbergi í kyrrðinni við Laugarvatn. Hér hefur húsráðandi ákveðið að notast ekki við rúmbotn og náttborð sem kemur fallega út, er rómantískt og í takt við byggingarstíllinn. Mottan gefur rýminu einstakan hlýleika. Gerðu svefnherbergið huggulegt og rómantískt Við verjum um þriðjungi ævi okkar í rúminu og því skiptir svefnumhverfi okkar miklu máli. Litaval í svefnherbergi getur haft mikil áhrif og talið er að bláir, grænir og gráir tónar auk jarðlita hafi jákvæð áhrif á svefninn. Vissulega er það þó misjafnt hvernig fólk bregst við litum en mikilvægt er að lágmarka allt áreiti og halda huggulegu og snyrtilegu í svefnherberginu svo aðkoman þegar skríða á upp í rúm eftir langan dag verði hin notalegasta. Hér má finna nokkrar góðar lausnir til þess að gefa svefnrýminu rólegra og rómantískara yfirbragð.

Litríkir hlutir, nátt-­­­ úrulegur efni­­ viður, föt og list sem skreytir svefnher­­­ ­­ bergið. Fylgdu eigin innsæi og leiktu þér með efni, áferð og litaval.

32 föstudagurinn 14. febrúar 2020 LÁTTU FAGFÓLK SELJA ÞÍNA EIGN Til sölu - Leigutekjur 960.000 á ári Til sölu eða leigu - 44 herb. með baði/sameiginlegu

[email protected] Verð: Tilboð [email protected] Verð: Tilboð Gamla pósthúsið - Vogum Vatnsleysuströnd HÓTEL LAUGAR Í SÆLINGSDAL - Dalabyggð Leigusamningur við Mílu ehf. til 1. desember 2027. Tíu fasteignir til sölu eða leigu. Allar upplýsingar veitir Ingunn Björg lgf. í síma 856 3566 Allar upplýsingar veitir Agnar lgf. í síma 820 1002

Opið hús sunnudaginn 16. febrúar kl 1300 - 13:30

[email protected] Verð: 64.900.000 [email protected] Verð: 52.900.000 Staðarbakki 10 - Reykjavík Tröllakór 7 - Kópavogur Stærð: 162,5 fm - 4 svefnherb., 2 baðherb. - Bílskúr Stærð: 103,3 fm - 3 herb. - Bílageymsla Allar upplýsingar veitir Hrafnkell lgf. í síma 690 8236 Allar upplýsingar veitir Björgvin Þór lgf. í síma 855 1544

Opið hús sunnudaginn 16. febrúar kl 15:00 - 15:30

[email protected] Verð: 45.900.000 [email protected] Verð: 52.900.000 Mánagata 14 - Reykjavík Brekkugata 3 - Garðabær Stærð: 97,5 fm - 4 herb. - Útleiguherbergi í kjallara Stærðir: 108-139,0 fm - 3-5 herb. - Nýjar íbúðir, Lyftuhús, Allar upplýsingar veitir Bergrós í síma 893 9381 Bílageymsla. Allar upplýsingar veittar á [email protected]

Opið hús laugardaginn 15. febrúar kl 14:00 - 14:30

[email protected] Verð: 49.900.000 [email protected] Verð: Tilboð Norðurbrú 3 - Garðabær Einbýlishús á Seltjarnarnesi með bílskúr • Starfsfólk okkar starfar eftir gæðahandbók að tryggja gæði í vinnubrögðum • Hjá okkur starfar fjöldi lögfræðinga sem er mikilvæg stoð fyrir okkar viðskiptavini fyrir okkar stoð sem er mikilvæg fjöldi lögfræðinga starfar gæði í vinnubrögðum • Hjá okkur eftir gæðahandbók að tryggja starfar okkar • Starfsfólk söluferlið allt þjónustu Við veitum frábæra • reynslu þannig á mikilli á ári hverju og byggjum Við seljum mikinn fjölda fasteigna • Stærð: 87,5 fm - 3 herb. - Stæði í bílageymslu Stærð 250-300 fm - Glæsilegt hús Allar upplýsingar veitir Óskar Már lgf. í síma 615 8200 Allar upplýsingar veitir Vilborg Gunnars lgf. í síma 891 8660

DOMUSNOVA - HLÍÐASMÁRA 4 KÓPAVOGI - AUSTURVEGI 6 SELFOSSI & STILLHOLTI 16-18 AKRANESI SÍMI 527 1717 - WWW.DOMUSNOVA.IS Umsjón / Bergþóra Jónsdóttir og Nanna Teitsdóttir g Stílisti / Hanna Ingibjörg Arnarsdóttir Myndir / Heiðdís Guðbjörg Gunnarsdóttir Gestgjafinn SÆTMETI

Skemmtilegar staðreyndir um ÁSætt Valentínusardag er algengt að elskendur og og aðrir tjái ást seiðandisína með því að gefa gjafir af ýmsu tagi. Hvernig væri að gefa súkkulaði elskunni þinni eitthvað sætt og gott í tilefni af því? Hér eru tvær uppskriftir sem hitta í mark. • Kakóbaunin er upprunnin í Mið- og Suður-Ameríku, talið Chiffon-kaka er að fólk þar hafi byrjað að 8-12 sneiðar rækta kakóbaunir um 1250 f.Kr. og jafnvel fyrr. Kakó var Chiffon-kaka er mjög létt í sér hluti af menningu Maya og og loftkennd. Uppistaðan er olía, Azteka þar sem kakódrykkir egg, sykur, hveiti, lyftiefni og voru hluti af trúarlegum at­ bragðefni. Þar sem ekki er notað höfn­­­um. Aztekar mátu baun­­- Á Valentínusar- ­­ina svo mikils að hún var smjör í svona kökur er nauð­­­syn­­ dag er algengt að not­uð sem gjaldmiðill í legt að nota mikið af eggjum. Í við­­skipt­­um. Chiffon-kökum og svokölluðum­­ elsk­­­endur og aðrir • Kakóplöntunni englakökum sem einnig hafa loft­­­ tjái ást sína með er oft skipt niður kennda áferð eru eggjahvíturn­­­ ar­­­ í tvær gerðir, aðra alltaf stífþeyttar og settar rólega því að gefa gjafir sem gefur af sér saman við með sleif. af ýmsu tagi. hágæða­­­kakó­­­baun­ ir og hina sem gefur af 60 g dökkt kakó sér venjulegar kakóbaunir 2 msk. skyndikaffiduft sem notaðar eru í almenna iðnaðarframleiðslu. Á plönt­ 150 ml heitt vatn unni vex ávöxtur en það er 200 g hveiti inn­an í honum sem baunirnar 300 g sykur eru, hver ávöxtur inniheldur 1 ½ tsk. lyftiduft u.þ.b. 30-40 kakóbaunir. 1 tsk. salt En baun­­irnar þurfa að fara í gegnum ýmis vinnslustig áður 120 ml olía en hægt er að búa til úr þeim 7 egg, skilin súkkulaði, þessi stig geta skipt 2 tsk. vanilludropar sköpum um hvort úr verði ¼ tsk. cream of tartar gæðasúkkulaði eða ekki. 50 g pistasíuhnetur • Súkkulaði hefur verið talið 6-7 döðlur, saxaðar kynorkuaukandi og nýtti Casa­­­­nova, flagarinn frægi, sér Hitið ofninn í 160°C. Blandið saman krafta þess. Hann á að hafa í skál, kakódufti, skyndikaffidufti drukkið heilan bolla af heitu og sjóðandi vatni, látið kólna í 20 súkkulaði áður en hann hóf ástaleiki með rekkjunautum mín. Setjið hveiti, helminginn af sínum. sykrinum, lyftiduft og salt saman í hrærivélarskál. Bætið olíu, • Á tímum seinni heimstyrjaldar­ innar voru nasistar Þýskalands eggjarauðum og vanillu saman með þá fyrirætlun að taka við. Hellið kakóblöndunni út í Winston Churchill, forsætis­ og hrærið. Þeytið eggjahvítur ráð­­herra Bretlands, af lífi með og cream of tartar og bætið súkkulaðistykki. Sprengju­­­ afganginum af sykrinum saman sér­­­­­­fræðingar Hitlers höfðu við og þeytiðþar til blandan verður hulið sprengjur með dökkum súkkulaðihjúp og pakkað inn í stíf, blandið saman við deigið í gylltar og svartar pakkningar. skömmtum, notið sleif eða sleikju. Þeir ætluðu sér síðan að nota Setjið deigið í 25 cm stórt hringlaga njósn­­ara innan smurt form. Bakið í 60-65 mín. Bretlands eða þar til prjónn sem stungið Chiffon-kaka er mjög létt í sér og loftkennd. til að koma súkkulað­ ­ hefur verið í kökuna kemur hreinn inu fyrir í út. Látið kökuna kólna áður en Súkkulaðikrem Bræðið súkkulaðið yfir vatnsbaði, borð­stofu hún er tekin úr forminu. Smyrjið stríðs­­­­ráðs­ setjið allt í skál og þeytið saman súkkulaðikreminu yfir kökuna og 200 g suðusúkkulaði ins. Leyni­­­þjón­ með restinni af hráefninu þar til skreytið með söxuðum pistasíum 2 msk. kakó usta Breta komst kremið verður mjúkt og glansandi, þó að þessu launráði og döðlum. Berið kökuna fram með 1 dl sjóðandi vatn dreifið yfir kökuna. og náði að koma í veg fyrir rjóma. 100 g smjör, við stofuhita framkvæmd þess. • Spánverjar voru fyrstir til að flytja kakóbaunirnar með sér til Valentínusardagurinn fellur ár hvert á fjórt­ánda febrúar. Önd­­­vert við það Evrópu og þeir unnu súkkulaði­­­­­­ sem flestir telja á Valen­­tínusardagurinn ekki rætur sínar að rekja til Banda­­­ úr kakóbaununum og sykri. Verndariríkj­anna þótt fólk vestanhafs elskenda hafi verið mjög duglegt að halda uppi merkjum þessa dags. Sagan segir að dagurinn sé kenndur við Þeir vernduðu uppskrift­­ ­­­­ina sína heilagan Valentínus, rómverskan prest sem kristnir menn létu taka af lífi þennan dag, það er fjórtánda febrúar, þegar kristn­ vel og í um 100 ár voru þeir in hafði verið gerð að ríkistrú í Rómaveldi. Eftir aftöku Valentínusar var hann titlaður sem verndari elskenda vegna þeirrar iðju einráðir á markaði í Evrópu. sinnar að gefa saman ung pör sem ekki mátti gefa saman. Dagurinn var sumsé síðar haldinn honum til heiðurs og hefur verið Seinna láku spænskir munk­ar hefð fyrir því að elsk­endur skiptist á gjöfum á þessum degi. uppskriftinni og brátt fóru fleiri að framleiða súkku­­laði. • Rannsóknir sýna að dökkt súkkulaði getur haft jákvæð og leggið smjörpappír ofan á. Bræðið súkkulaðið yfir áhrif á heilsu fólks. Einnig er Súkkulaðimedalíur talið að dökkt súkkulaði veiti vatnsbaði og gætið að því að botninn á skálinni komist u.þ.b. 25 medalíur betra minni og skarpari athygli ekki í snertingu við hægsjóðandi vatnið. Notið skeið til með því að auka blóðflæði til 200 g dökkt súkkulaði, 50-70% að hrúga bræddu súkkulaði ofan á smjörpappírinn og heilans. Vísindamenn hafa Hráefni til skrauts, t.d. kakónibbur, saxaðar pístasíur, dreifið úr með skeið eða litlum hníf til að mynda disk á teflt fram þeirri kenningu að hakkaðar heslihnetur, goji-ber, sneiddar þurrkaðar stærð við tíkall. Skreytið að vild. Setjið plötuna í kæli og dökkt súkkulaði geti hjálpað fólki að sjá betur í slæmu fíkjur og glitrandi skrautsykur. Takið fram ofnplötu geymið þar til bera á konfektið fram, a.m.k. 30 mín. skyggni.

34 föstudagurinn 14. febrúar 2020 FERSK BYRJUN Á ÁRINU

FYRIR HREINAR OG FRÍSKAR TENNUR Umsjón / Hanna Ingibjörg Arnarsdóttir Myndir / Hallur Karlsson

g Gestgjafinn KOKKAVIÐTAL Mikilvægast að hugsa vel um starfsfólkið Sævar Lárusson byrjaði ferilinn sem nemi á Hótel Sögu og Grillinu en þar var hann í þrjú ár og færði sig svo yfir á veitingastaðinn Kol. Hann var fyrsti neminn til að útskrifast þaðan árið 2015 og hefur starfað þar alla tíð síðan og er í dag yfirkokkur og eigandi á Kol. Hann segir ganga mjög vel enda sé hann með úrvalslið í kringum sig í eldhúsinu sem hann er mjög þakklátur fyrir. Sævar segist vera mikill fjölskyldumaður en hann er trúlofaður og á tvær yndislegar stelpur. Hann var ekki lengi að svara nokkrum spurningum um sjálfan sig og bransann ásamt því að elda fyrir okkur sælkerarétt úr smiðju sinni.

Hvers vegna fórstu í kokkinn? Besta íslenska hráefnið fyrir utan Ef þú mættir bara nota einn hníf, „Ég var algjör villingur og varð að lambakjöt og fisk? hvers konar hnífur yrði komast í vinnu en ég hafði áhuga á „Rjúpa, hreindýr, rabarbari, fyrir valinu? kokkinum þegar ég var ungur.“ blóðberg, söl, kerfill og skyr.“ „Sting úr Lord of the Rings.“

Hvaða þrír kokkar í heiminum eru Hvað værirðu ef þú værir ekki þeir bestu að þínu mati? kokkur? „Erfitt að segja, það eru bara „Ég væri að spila með Bayern svo margir núna, en ég hef alltaf München í þýska boltanum.“ haldið mikið upp á Marco, Gordon „Gasið er að detta úr og Ferran Adria.“ tísku, hver nennir að Erfiðasta hráefnið? hlaupa út og skipta „Risakóngakrabbi frá Noregi.“ Uppáhaldsveitingastaður erlendis? um e-a kúta, þannig „Sexy Fish, London.“ að spanið er klárlega Hvaða eiginleikum þarf málið.“ framúrskarandi kokkur Hvað er erfiðast við starfið? að búa yfir? „Það eru auðvitað löngu Hver er þín besta matarminning? „Vera góður leiðtogi og fyrir­ vaktirnar.“ mynd.“ „Þegar ég fór að borða á Charlie Trotter og smakkaði signature- Hver er uppáhaldsmaturinn þinn? Hvaða eftirrétt myndirðu gera fyrir réttina hans. „Eitthvað rosalega einfalt sem Gordon Ramsay? kemur vel á óvart.“ Óvenjulegasti rétturinn sem þú „Þeytt skyr með rjóma og bláberja-compot.“ Hver var fyrsti rétturinn sem þú hefur borðað? „Froskalappir með hvítlauks­ eldaðir um ævina? Hvað borðarðu eftir vaktina? mauki og steinseljusósu.“ „Hlýtur að hafa verið spælt egg „Allt sem verður á vegi mínum.“ innan í brauði.“ Gas, keramik eða spanhellur? Ef þú ættir að gefa óreyndum kokki Hvað þarf framúrskarandi kokkur „Gasið er að detta úr tísku, hver eitt ráð þá væri það? að hafa? nennir að hlaupa út og skipta um „Aldrei hætta að læra.“ „Hugsa vel um starfs- e-a kúta, þannig að spanið er fólkið sitt.“ klárlega málið.“ Hér að neðan er uppskrift frá Sævari. Sævar Lárusson.

KOLAÐUR LAX til ykkur finnst hann vera orðinn Skerið papriku og rauðlauk í Aioli Setjið allt saman í pott og hitið að klár. Setjið paprikusalsað á disk sneið­ar og skellið þeim á grillið. suðu og maukið síðan allt saman í Grillað paprikusalsa með 50 ml hvítlauksolía og látið fiskinn ofan á og berið Passið að grilla ekki of mikið. matvinnsluvél. kasjúhnetu- og trönuberjakremi, 200 ml majónes fram með trönuberjakremi, aioli, Skerið paprik­­una og laukinn í aioli, ristaðuðum kókósflögum og salt og pipar confit-vínberjum og skreytið með litla teninga og setjið allt í skál. Confit-vínber confit-vínberjum. ristuðum kókósflögum. Þetta er Saxið sellerí og stein­­selju fínt Blandið öllu saman í skál. 200 g rauð steinlaus vínber fyrir 3-4 alger sælkeraréttur. niður og blandið saman. Skerið 100 ml repjuolía 1 vænt laxaflak (u.þ.b. 700 g) granateplið til helminga og sláið Kasjúhnetu- og 1 rósmaríngrein Grillað paprikusalsa 1 sítróna, börkur notaður fræin úr báðum hlutum og passið trönuberjakrem salt og pipar ristaðar kókósflögur til skrauts, 2 paprikur að hvíti parturinn sé ekki með. Skolið vínberin og takið þau af 100 g kasjúhnetur settar síðast 1 rauðlaukur Bætið saman við blönduna og rífið greininni, setjið því næst vínberin í 2 sellerístilkar börkinn af sítrónunni og kreistið 100 g þurrkuð trönuber Fjarlægið roðið af laxinum og eldfast mót með olíunni, rósmarín 1 búnt steinselja safann allan út í skálina. Smakkið 200 ml rauðrófusafi eða vatn skerið í 160 g til 180 g stykki. og salti og pipar. Gott er að setja 1 granatepli til með jóm­­frúarolíu, salti og pipar. 1 msk. balsamic Kryddið laxinn með salti, pipar og dass af vatni eða sítrónu með út í Þetta er virkilega ferskt og passar salt og pipar rifnum sítrónuberki. Setjið laxinn 1 sítróna 100 ml mótið. Eldið í 160°C heitum ofni í vel með öllum grillréttunm í sumar. á funheitt grillið í u.þ.b. 6 mín. þar salt og pipar u.þ.b. 10 mín.

36 föstudagurinn 14. febrúar 2020 Nákvæmur málmoddur Meðferð við vörtum & fótvörtum frystir eingöngu vörtuna • Árangursrík frystimeðferð • Einfalt í notkun • Enginn skaði á heilbrigðri húð • Fyrir 4 ára og eldri 1.Snúðu loki 2.Ýttu niður 3. Berðu að

20 se . (vörtur) ,,klikk" 3 sek. k 40 sek. (fótvörtur)

www.alvogen.is m Menning BÓKMENNTIR „Árstíðirnar tengja sögurnar saman“ Karítas Hrund Pálsdóttir fékk þá hugmynd að setja saman bók með safni stuttra, skáldaðra frásagna fyrir þá sem leggja stund á íslensku sem annað mál þegar hún var í skiptinámi í háskóla í Japan. Fjórum árum og tveimur háskólagráðum síðar er bókin orðin að veruleika en hún kom í verslanir skömmu eftir áramót. Karítas segir það heiður að Eliza Reid forsetafrú hafi skrifað formála bókarinnar en auk þess hefur bókin að geyma uppskrift móður Guðna Th. Jóhannessonar forseta að uppáhaldsplokkfiskréttinum hans.

Texti / Guðrún Óla Jónsdóttir Mynd / Hákon Davíð Björnsson

arítas er höfundur engin skýr skilgreining á því hvað bókarinnar­ Árs­ örsaga er. Þær eru allt frá því að tíðir – sögur á vera ein málsgrein en ein þumal­ einföldu máli. puttaregla miðar við að saga sé Hún útskrifaðist orðin smásaga þegar hún er orðin Kmeð meistarapróf í ritlist frá 1.500 orð að lengd. Sögurnar Háskóla Íslands í fyrrasumar en mín­ar eru mislangar en þó allar á áður hafði hún lokið BA-gráðu bilinu 35 til 500 orð.“ í íslensku með japönsku sem auka­grein árið 2017. Hún segist Fjölbreyttar sögur hafa öðlast töluverða reynslu af Eins og nafn bókarinnar gefur til tungumálanámi í gegnum árin kynna er sögunum skipt upp í þar sem hún bjó í Danmörku fjóra hluta eftir árstíðum: SUMAR, sem barn, í Bandaríkjunum sem HAUST, VETUR og VOR. „Það unglingur og útskrifaðist síðan eru því árstíðirnar sem tengja af málabraut í menntaskóla. „Ég sögurnar saman,“ segir Karítas. hafði fundið mikilvægi þess að „Ljós og myrkur afmarka árstíð­ til séu áhugaverðar sögur á réttu irnar á Íslandi og kemur birtan getustigi fyrir þá sem vilja tileinka og birtuleysið því svolítið við sér ný tungumál. Ég taldi þörf sögu. Annars eru sögurnar fjöl­ á að til væru fleiri slíkar sögur á breyttar að innihaldi. Í bókinni íslensku og ákvað að skrifa safn leynist til dæmis uppskrift að stuttra, skáldaðra frásagna fyrir uppáhaldsplokkfiski Guðna Th. þá sem leggja stund á íslensku sem Jóhannessonar, forseta Íslands, annað mál.“ og góð ráð um hvernig megi kom­ast í gegnum skammdegið í Hugmyndin kviknaði í Japan janúar. Í einni sögunni er sagt frá Hugmyndin að bókinni Árstíðir sauðfjárréttum og í annarri verður – sögur á einföldu máli segir óvænt uppákoma í berjamó. Í Karítas að hafi kviknað þegar þriðju sögunni styðjast stelpur hún nam japönsku í eitt ár við í strákaleit bæði við Tinder og Waseda-háskóla í Tókýó þegar Íslendingabók og í þeirri fjórðu hún var í BA-náminu við Háskóla er talað um sjóræningja sem því Íslands. „Það eru akkúrat tvö ár miður eru ekki bara til í ævin­týr­ Karítas Hrundar Pálsdóttir núna síðan ég hófst handa við unum. Svo eru þarna sögur sem að skrifa sögur í bókina. Þetta snúast um orðaleiki, eins og til svo þær gætu höfðað til sem flestra, sagnanna að einhverju leyti við­­­ er mín fyrsta bók en áður hafa dæmis tvíræðni orðanna gella, enda sé hópur þeirra sem sé að læra mið­­um um auðlesið efni, samanber sögur eftir mig meðal annars birst greiðsla og tunga.“ íslensku mjög fjölbreyttur. Sög­urnar kennslurit á vef Þroskahjálpar. Ég las í smásagnasafninu Það er alltaf gætu jafnvel hentað lesendum strax á fræðigreinar og kennslubækur til að Karítas segist hafa skrifað sög­ eitthvað, sem Una útgáfuhús gaf Í bók­inni leyn­ unglingastigi. fá góða tilfinningu fyrir getustiginu urnar í bókinni sérstaklega með áður en ég byrjaði að skrifa sögurnar út vorið 2019.“ ist til dæmis Þá segir hún bókina nýtast jafnt við fullorðna lesendur sem eru með og naut leiðsagnar frá Maríu Önnu upp­skrift að kennslu og til yndislestrar. „Til stendur Karítas segir sögurnar allar flokk­ íslensku sem annað mál í huga Garðarsdóttur og Sigríði D. Þorvalds­ að nota nokkrar sögur úr bókinni við ast undir örsögur. „Það er reyndar og reynt að hafa þær fjölbreyttar uppá­­­halds­ dóttur sem eru sér­­­fræðingar í annars­­ kennslu í hag­­nýtu námi í íslensku sem plokk­­­­­­fiski málsfræðum og kennslu íslensku sem öðru máli við Háskóla Íslands nú á annars máls við Háskóla Íslands.“ Guðna Th. vormisseri og vonandi verður lestur Jó­­hannes­ þessara útvöldu sagna til þess að nem­­­ Karítas segir það mikinn heiður að sonar, for­­­­­seta endur langi til að lesa fleiri sögur úr Eliza Reid hafi skrifað formála að Ís­­lands, og bókinni í frítíma sínum. Ég held líka bók­­inni. „Eliza hefur meðal annars góð ráð um að sögurnar gætu ef til vill nýst nem­ látið að sér kveða í bók­­menntalífinu hvernig megi endum á starfs- og sérnámsbrautum á Íslandi með ritlistarráðstefnunni Iceland Writers Retreat. Hún er afar kom­­­ast í gegn­ framhaldsskólanna og bara öllum þeim sem vilja lesa sögur á einföldu máli,“ flott fyrirmynd,“ segir Karítas. „Í um skamm­ segir Karítas og brosir. formálanum slær Eliza á létta strengi deg­ið í jan­úar. enda létt og skemmtileg mann­­eskja. Heiður að Eliza Reed hafi skrifað Hún segir að glappaskot hennar væru

Traust þrif Traust þrif formála að bókinni efni í bók og að hún hafi oft óvart Aðspurð hvað geri sögurnar að sögum vakið misskilning með sínu íslensku­­ Traust þrif Vantar þig vönduð Traust þrif á einföldu máli svarar Karítas að þær tali en hvetur þá sem eru að læra séu stuttar og skýrar. Hún hafi reynt íslensku sem annað mál að sýna þraut­­­ heimilisþrif? að gæta þess að textinn væri hnit­mið­ seigju því færni í tungumáli þurfi ætíð Traust þrif Traust þrif Traust þrif geta bætt við sig þrifum aður, það er að hann hefði skýrt um­ að halda við.“ fyrir heimili í öllum stærðum og gerðum. fjöllunarefni. Karítas segist vona að lesendur muni „Auk þess valdi ég auðskiljanleg orð hafa gaman af lestri bókarinnar. Þess Góð meðmæli og traust þjónusta fyrir þá sem vilja aðeins meira. fram yfir flókin orð og reyndi að hafa óskar Eliza líka og segir: „Ég vona að Hafðu samband við okkur í síma 782-0503 eða á setn­ing­ar stuttar og einfaldar. Hvað þið njótið allra þessara sagna eins vel [email protected] og fáðu tilboð fyrir þitt fyrirtæki eða húsfélag. þetta varðar samræmist getustig­­­ og ég.“

38 föstudagurinn 14. febrúar 2020 „Árstíðirnar tengja sögurnar saman“ K Í S Á R S I N S 2 M J Ú 0 21 08

MEÐ MEÐ KARAMELLUSÓSU,SVÖRTU KREMKEXI SAMBÓ-LAKKRÍS & SÚKKULAÐI

FullkomnaðuSettu ljúffengan vel heppnaða endapunkt máltíð við máltíðina með Mjúkís með Mjúkísársins ársins2020. Dásamlegur2018. Silkimjúkur ís með ís og karamellu- stökkar sósu, Sambó-lakkrískexkökur með himneskriog súkkulaði. vanillukremfyllingu Ómótstæðilegur er ísblanda sem semhæ r slær góðri í gegn máltíð við öll — tilefni.og þér líka. ­­­ Texti / Sigrún Guðjohnsen Mynd / Brynjar Snær a Albumm TÓNLIST Vinnur með konunni sem uppgötvaði Lady Gaga Gréta Karen Grétarsdóttir hefur haft nóg að gera eftir að hún flutti til Los Angeles en þar hefur hún unnið með stórum nöfnum í tónlistar- og kvikmyndageiranum. Nýlega skrifaði Texti / Steinar Fjeldsted ­ Gréta undir samning við umboðskonuna Wendy Starland sem uppgötvaði meðal annars flesta árslista í Bandaríkjunum Lady Gaga. Albumm hitti á Grétu, sem er nú stödd á Íslandi, og forvitnaðist um ferilinn, Big Thief á Íslandi yfir plötur ársins. Sem dæmi æskuna og þessi merku tímamót. Bandaríska hljómsveitin Big var U.F.O.F. í þriðja sæti og Two Thief mun koma fram á tónleikum Hands í þrettánda sæti yfir bestu í Hljómahöll í Reykjanesbæ plöturnar 2019 hjá bandaríska g hafði þekkt Wendy miðvikudaginn 24. júní. Big Thief tónlistartímaritinu Pitchfork. Star­­land í smátíma í þarf vart að kynna fyrir tónlistar­ Platan U.F.O.F. var jafnframt gegnum­­­ sameiginlegan áhugafólki á Íslandi, því sveitin tilnefnd til Grammy-verðlaunanna. hefur notið vaxandi vinsælda Hljómsveitin þykir með betri vin. Svo í fyrra fórum frá því að fyrsta plata hennar tónleikasveitum í dag, ekki síst Évið að spjalla og ég sagði bara í þegar nálægðin við áhorfendur er Masterpiece leit dagsins ljós gríni: Af hverju ert þú ekki bara árið 2016. Seinni plötur hennar mikil og hljómburður er góður. Því um­boðs­maðurinn minn? og hún hafa allar hlotið góðar viðtökur; er viðbúið að Hljómahöllin henti gagnrýnendur héldu þannig varla sveitinni vel. Miðaverð er 6.900 sagði: „Til er ég.“ „Við gerðum vatni yfirCapacity , sem kom út kr. í stæði og 7.900 kr. í sæti á svo samning sem ég skrifaði árið 2017, og plöturnar U.F.O.F. svölum. Miðasala er hafin á Tix.is. undir í lok síðasta árs,“ segir og Two Hands, sem komu Nánar á Albumm.is. Gréta og viðurkennir að það báðar út á síðasta ári, rötuðu á sé ekki amalegt að hafa Wendy Starland sér við hlið, konuna sem uppgötvaði Lady Gaga og Ekki allt með einskonar ádeila á nútímavæðingu poppkúltúrsins í samfélaginu,“ segir hjálpaði henni að skapa ímynd felldu Joseph Cosmo, forsprakki Seint, í Gréta Karen Grétarsdóttir. sína. samtali við Albumm. „Utan frá séð Umvafin tónlist frá unga aldri er hann mjög aðlaðandi en þegar að ég var með lokað að mér því og ég útskrifaðist með gráðu í betur er að gáð er ekki alltaf allt með Gréta á ekki langt að sækja enginn mátti heyra mig syngja.“ popptónlistarsmíðum.“ felldu. Þess vegna er mikilvægt sem hæfileikana því hún er dóttir tónlistarmaður að vera ekki bara Að námi loknu hefur Gréta haft tón­­listarmannsins Grétars Feimnin rak hana út í nám að bera sig saman við aðra, heldur í nógu að snúast og unnið með Örvars­­sonar,sem er best þekkt­­­­ Gréta segist alltaf hafa verið njóta þess að skapa, hafa gaman og ýmsum stórum nöfn­­um. Þar á ur sem hljóm­­sveitar­­­með­lim­­­­ur feimin­­ að syngja fyrir framan vera til.“ Hann bendir á að annars meðal The Newton Brot­hers, sem ætti þetta sólríka myndband að vera Stjórnarinnar.­­ „Ég held að pabba aðra og það hafi eiginlega orðið sömdu meðal annars­­­ tónlistina góður undirbúningur fyrir sumarið. hefði líklegast langað meira til þess að hún ákvað að fara til Þess má geta að við Doctor Sleep, en Gréta hefur Jón Smári Tómasson leikstýrði myndbandinu sungið inn á margar kvik­­­myndir Sveitin Seint hefur sent frá og kvikmyndataka var í höndum „Ég held að pabba hefði líklegast langað og sjón­­­varpsþætti fyrir þá. Þá sér nýtt tónlistarmyndband við Bjarna Svans Friðsteinssonar. söng hún bakradd­­­ ir­­ á nýjustu lag sitt Einn Tveir Þrír. „Þetta er Hægt er að horfa á myndbandið meira til að ég yrði lögfræðingur eða læknir.“ plötu stórsveit­ arinnar­­­ BUSH. Hún á Albumm.is. segir skipta sköp­­­­um að hafa góðan Albumm mælir með umboðsmann eins og Wendi sér til að ég yrði lög­­­fræðingur eða Danmerkur í tónlistarnám við JFDR í Iðnó einlægum nótum, flytja ástarlög við hlið í þessu öllu. „Já, trú læknir. Í dag skil ég það betur, Complete Vocal Institude. „Þetta Tónlistarkonan úr eigin smiðju og segja sögurnar hennar og fallegu orð hafa sem liggja að baki sumum laganna. enda getur tónlistarheimurinn var fjögurra mánaða krefjandi Jófríður reynst mér ómetanleg á Einstök stund með einum ástsælasta oft verið skrítinn og erfiður,“ söngnám sem hjálpaði mér mjög Ákadóttir, erfiðum tímum.“ Ítarlegt eða , tónlistarmanni þjóðarinnar. Húsið segir hún en tekur fram að for­­ mikið að kom­­­ast úr skelinni.“ Að JFDR viðtal er við Grétu á fagnar útgáfu verður opnað klukkan 19.30. eldar hennar hafi þó ævinlega námi loknu sótti hún svo um að Tónleikarnir hefjast klukkan Albumm.is plötu sinn­­ar stutt hana í því sem hún hefur komast inn í Musicians Institute New Dreams 20.30. Miðasala við innganginn. tekið sér fyrir hendur. í Los Angeles. „Mig langaði til að með veglegum Aðspurð, segist Gréta hafa verið geta spilað undir hjá sjálfri mér útgáfutónleikum í Iðnó 13. mars. New umvafin tónlist frá unga aldri. og læra að semja og taka upp,“ ng Fyrr í vik­­unni íli er önnur sólóplata segir hún, en Gréta hef­ur -f sendi rapparinn Elli Grill Dreams „Ég ólst upp hjá móður minni it Jófríðar, sem gaf áður út Brazil árið einnig lokið­ 4-5 stigum­­­ í sf frá sér lagið Crossfit. Lagið er af fyrstu fjórtán árin. Hún söng s 2017 en sú plata hlaut frábærar klassísku píanó­námi hér ro væntanlegri­­ plötu hans, Eldhús Partý, mikið á heimilinu, enda hafði c viðtökur á sínum tíma. Miðasala er í en í því nýtur hann krafta sveitarinnar­­ heima. Hún viður­ ­­ l hafin á Tix.is. hún ætlað að fara í óperu­nám il r Shades Of Reykjavík þegar hún var ung­­lingur en kennir að námið hafi G i Elli hefur eins og kunnugt er vakið mikla verið­­ mjög erfitt, l gat það því miður ekki þar sem l E athygli með plötunum Þykk fitan vol. 5, þyngra en hún faðir hennar lést aðeins 37 ára Pottþétt Elli Grill og Rassa Bassi Vol bjóst við, og hún og í kjölfarið varð hún að hjálpa 2. og er meðal annars þekktur fyrir hafi stundum móður sinni með heimi­lið og að blanda saman ólíkum tón­ verið að því yngri systkini sín,“ lýsir hún listarstílum, svo sem danstónlist og segist hafa flust til föður komin að gefast frá tíunda áratugnum, teknói síns þegar hún var fjórtán ára. upp. „Þetta og að sjálfsögðu rappi. Í dag er Tónlist hafi mikið verið spiluð á reyndist vera hann einn af vinsælli röppurum Útgáfutónlekar Hatara því heimili. „Ég fæ því tón­ allt frá tímum landsins­ og er nýju plötunnar Andkapítalíska hljómsveitin Hatari listar­genin bæði frá mömmu og í kvikmynda­­­ ­­ því beðið með mikilli eftir­­­ væntingu. Hægt er að skilar af sér sinni fyrstu breið­- pabba,“ segir hún. tónlist upp í það hlýða á Crossfit ­­­skífu, Neyslutrans, í von um að skrifa nótur fyrir Bubbi á einlægum nótum niður­­rif síðkapítalismans og arð. Spurð hver sé fyrsta minning á Albumm. blásarasveit og vera Bubbi Morthens heldur Af því tilefni verður sveitin með hennar af því að syngja, hugs­­ar is. í rauninni einskonar hugljúfa tónleika á útgáfutónleika í Austurbæ dagana Gréta sig aðeins um og segist tónlistarstjóri.­­­ Ég hugsaði Valentínusardaginn 14. 22. og 23. febrúar, en 18 ára muna eftir sér að nota sippu­­­ bara: Bíddu, átti ég ekki bara febrúar í Bæjarbíói, aldurs­­­takmark er á tónleikana 22. band­­ið sitt sem míkrófón þegar Hafnarfirði. Bubbi febrúar. Takmarkaður miðafjöldi er að vera að læra að spila á píanó?“ hún var fjögurra ára. „Ég man ætlar sér að vera á í boði. Nánar á tix.is. segir hún og hlær. „En þetta hófst

40 föstudagurinn 14. febrúar 2020 Ný formúla. Einstök virkni. ALGAE BIOACTIVE CONCENTRATE Kraftmikil, náttúruleg andlitsolía með örþörungum sem vernda kollagenforða húðar. *Samkvæmt óháðri klínískri rannsókn, framkvæmd af húðlæknum

Sýnilegur árangur* Nærandi 100% Sléttari húð 95% Eykur ljóma húðar 86%

Fáanleg á bluelagoon.is og Laugavegi 15

EINKALEYFAVARIN NÁTTÚRULEG INNIHALDSEFNI / SJÁLFBÆR FRAMLEIÐSLA / BYGGT Á VÍSINDARANNSÓKNUM Texti / Guðný Hrönn

Diskókragi, og mynstraðar buxur á pallinum hjá Paco Ra­­ l banne. Lífsstíll TÍSKA

Eins og að horfa aftur í tímann.­­ Af tískupall­­­ inum­ hjá Louis Vuitton. Mynd /EPA

með vorinu Hippaleg tíska var í aðalhlutverki á tískupöllunum hjá nokkrum helstu tískuhúsum heims þegar þau sýndu vor- og sumarlínur sínar fyrir þetta árið. Hin ýmsu tísku-trend sem ríktu á áttunda áratug síðustu aldar voru áberandi, svo sem blómamynstur, kögur, buxur með víðu sniði og rúskinn svo nokkur dæmi séu tekin. Tískuhús Saint Laurent Hippaleg sýndi dásamlega litapalletta­­ línu á tískuvikunni Mynd / EPA Louis Vuitton. og stórir kragar í París þar sem sem minna á 70´s-tískustraumar diskótíma­­­­­­ bilið­ á réðu ríkjum. tískupallinum­ hjá Mynd /EPA Victoriu Beck­ ham. Frá sýningu Celine. Frá

Anna Sui sýndi þennan hippalega kjól á tískuvikunni í New York. Mynd /EPA

Rúskinn og heklaðar flíkur eru áberandi í vor- og sumarlínu Altuzarra. Frá sýningu Khaite.

42 föstudagurinn 14. febrúar 2020 Louis Vuitton. Mynd / EPA Lífstykkjabú dagana 13. og 14.febrúar og 13. dagana dagana 13. og 14.febrúar og 13. dagana ð in 15 15 % % afsáttr af af afsáttr afsáttr af af afsáttr Fákafeni 9

108 Reykjavík 108 Fákafeni 9

108 Reykjavík 108

S:551-4473 Texti / Ragna Gestsdóttir Myndir / Baldur Kristjáns

sh Séð og Heyrt EUROVISION EUROVISION HVERJIR KEPPA TIL ÚRSLITA ÁSAMT DIMMU OG HELGU OG ÍSOLD? Eurovision er hafið, en fyrri undankeppni Söngvakeppninnar fór fram laugardaginn 8. febrúar, sú seinni verður núna laugardagskvöldið 15. febrúar og úrslitakvöldið 29. febrúar. Undankeppnirnar fara fram í Háskólabíói og úrslitakvöldið verður í Laugardalshöll og einnig eru keppnirnar sýndar í beinni útsendingu á RÚV. Fimm lög kepptu um hylli landsmanna í fyrri undankeppninni og áfram komust DIMMA með lagið Almyrkvi og Helga og Ísold með lagið Klukkan tifar. Fimm lög og flytjendur keppa nú um að komast áfram í úrslitakeppnina, en dómnefnd áskilur sér rétt sem áður að velja eitt lag sem ekki kemst áfram í undankeppni, sem svokallað „wild-card“ og gætu því fimm lög keppt til úrslita. Aðalkeppnin fer síðan fram í Rotterdam í Hollandi, undankeppnir eru 12. og 14. maí þar sem flytjendur með framlag Íslands stíga á svið sjöttu í röðinni af 18 þátttakendum í seinni undankeppninni og ef allt fer að óskum, einnig í lokakeppninni 16. maí. ÞESSI FIMM FRAMLÖG KOMA FRAM Á SEINNA UNDANÚRSLITAKVÖLDINU:

Daði (27) og Gagnamagnið: Gagnamagnið/ Lag, íslenskur texti og enskur texti: Daði Freyr Pétursson Hinn hávaxni Daði Freyr Pétursson heillaði þjóðina þegar hann og Gagnamagnið lentu í öðru sæti árið 2017 með lagið Hvað með það? Í kjölfarið fylgdi meiri tónlist, platan &Co, flutningur á Secret Solstice sama ár og lokalag Áramótaskaupsins, svo fátt eitt sé nefnt. Daði Freyr og kona hans, Árný Fjóla Ásmundsdóttir, sem er í Gagnamagninu, voru með sjónvarpsþættina Árný og Daði í Kambódíu og Verksmiðjan. Þau giftu sig og eignuðust dótturina Áróru Björgu í fyrra. Daði Freyr og Gagnamagnið íhuguðu að taka þátt í fyrra, en gátu ekki hugsað sér að taka þátt í Ísrael. „Við getum ekki ímyndað okkur að taka þátt í Eurovision-gleðinni með góðri samvisku á meðan Ísraelsríki og her þess beitir Palestínumenn hrottalegu ofbeldi í næsta nágrenni,“ sagði Daði Freyr á Facebook-síðu sinni og hvatti RÚV til að sniðganga keppnina. En í ár er hann mættur aftur með lag sem í enska textanum fjallar um eiginkonuna Árnýju. Íslenski textinn fjallar hins vegar um Gagnamagnið sem kemur utan úr geimi til að bjarga mannkyninu. Daði Freyr semur einnig íslenska textann við lag Elísabetar Ormslev, Elta þig, sem keppti á fyrra undanúrslitakvöldinu.

Hildur Vala (38): Fellibylur Lag: Hildur Vala og Jón Ólafsson Texti: Bragi Valdimar Skúlason Hildur Vala Einarsdóttir tekur í fyrsta sinn þátt í Söngvakeppninni, en hún kom fyrst fyrir augu og eyru þjóðarinnar í Idol stjörnuleit, þegar hún sigraði aðra þáttaröðina í mars árið 2005. Þar kynntist hún einmitt eiginmanninum, Jóni Ólafssyni tónlistarmanni, og semja þau saman framlag Hildar Völu. Textann semur Baggalúturinn Bragi Valdimar Skúlason, en íslenskan leikur í höndum hans í lagatextum og hefur hann samið hverja perluna á fætur annarri. Hann samdi meðal annars texta lagsins Skuggamynd sem tók þátt í keppninni árið 2013. Hildur Vala sendi frá sér tvær sólóplötur árin 2005 og 2006, en tók sér síðan langt hlé frá tónlistinni, í það minnsta opinberlega. Hildur Vala stundaði meðal annars nám við FÍH, sat í stjórn Kítón og tók þátt í Stelpur rokka! rokksumarbúðunum. Árið 2018 kom þriðja platan, Geimvísindi, út. Platan er sú fyrsta með frumsömdu efni Hildar Völu og fékk hún frábæra dóma gagnrýnenda.

Iva (21): Oculis Videre Lag og texti: Íva Marín Adrichem og Richard Cameron Íva Marín er ein af nýliðum keppninnar í ár og flytur hún eigið lag, en lag og texta samdi hún ásamt Richard Cameron. Texti lagsins er að hluta á latínu en merking titilsins er Augað sér og segir Íva Marín að titillinn lýsi þema lagsins mjög vel. Í texta lagsins segir frá spákonu sem er samblanda af íslenskri völvu og grískri gyðju. Henni líst alls ekki á blikuna þegar hún horfir í kristalskúlu sína og segir að mannfólk þurfi að grípa til aðgerða ef ekki á að fara á versta veg. Íva Marín sem hefur lært klassískan söng, stundar nám við listaháskóla í Rotterdam í Hollandi, þar sem lokakeppnin fer einmitt fram. Faðir hennar er hollenskur og ber Íva Marín ættarnafn hans. Íva Marín tók þátt í The Voice árið 2016 og í Söngkeppni framhaldsskólanna ári áður. Auk söngsins spilar hún á píanó og hefur tekið þátt í uppsetningu tveggja óperusýninga. Íva Marín hefur verið blind frá fæðingu, og er fyrsti einstaklingurinn með fötlun sem tekur þátt í Söngvakeppninni, eftir því sem við best vitum.

Ísold (27) og Helga (32): Klukkan tifar/Meet Me Halfway Nína (19): Ekkó/Echo Lag: Þórhallur Halldórsson og Sanna Martinez Texti: Þórhallur Halldórsson og Einar Bárðarson Nína Dagbjört Helgadóttir tók þátt í Söngkeppni framhaldsskólanna árið 2018 auk þess að hafa tekið þátt í Jólastjörnunni, Verslóvælinu og Jarminu í Fjölbraut í Garðabæ, en hún tekur nú þátt í Söngvakeppninni í fyrsta sinn. Hún ber nafn sem er órjúfanlega tengt Eurovision í augum Íslendinga, en lagið Draumur um Nínu sem var framlag okkar árið 1991 í flutningi Eyfa Kristjáns og Stefáns Hilmarssonar er líklega þekktasta og ástsælasta Eurovision-framlag þjóðarinnar. Ekki nóg með það þá er Nína Dagbjört önnur kynslóð Eurovisionkeppenda, móðir hennar, Rúna Stefánsdóttir, hefur þrisvar stigið á svið keppninnar. Árið 2001 flutti hún lagið Í villtan dans, árið 2006 lagið 100% og árið 1999 var hún í aðalkeppninni í bakröddum hjá Selmu Björns þegar All Out of Luck lenti í 2. sæti. Nína Dagbjört gaf út lagið Prove It með Javi Valiño og ThomDary í fyrra og náði það vinsældum. Hún segir að það hafi því aldrei verið spurning hvort heldur hvenær hún myndi taka þátt sjálf. Það vill líka svo skemmtilega til að Rúna móðir hennar mun syngja með í bakröddum. Einar Bárðarson snýr síðan aftur í keppnina sem lagahöfundur, en hann átti lagið Birta/Angel í keppninni árið 2001 ásamt Magnúsi Þór Sigmundssyni, sem Gunnar Ólason og Kristján Gíslason fluttu í Parken í Kaupmannahöfn. Einar sat sem dómari í keppninni hér heima þegar María vann með lagið Lítil skref.

Matti Matt (40): Dreyma Lag: Birgir Steinn Stefánsson og Ragnar Már Jónsson Texti: Matthías Matthíasson Matti Matt er reynslubolti þessa kvölds. Hann tók þátt árið 2006 með Sést það ekki á mér?, árið 2007 með Húsin hafa augu og komst í úrslit, árið 2010 flutti hann eigið lag, Out of Sight, og komst aftur í úrslit og sama gerðist árið 2011 með lagið Eldgos sem hann samdi ásamt Erlu Björg Káradóttur. Sama ár fór hann ásamt vinum og samstarfsfélögum undir nafninu Vinir Sjonna til Düsseldorf með lagið Coming Home. Matti flytur nú lag Birgis Steins og Ragnars Más, sem þegar eru komnir í úrslit keppninnar, en þeir eiga lagið Klukkan tifar sem komst áfram á fyrra undanúrslitakvöldinu. Matti á hins vegar texta lagsins Dreyma og segist hann hafa viljað semja íslenskan texta við lagið sem upphaflega var á ensku. Söng hann textann í síma fyrir lagahöfunda og var ráðinn á staðnum, eins og sagt er. Textinn fjallar um hvort fólk hafi áhuga á að heyra rödd ljóðmælanda. „Mín pæling var: Hef ég enn eitthvað að gera hérna? Hef ég enn eitthvað tilkall til þess að koma og syngja fyrir ykkur?“ segir Matti. „Ég held ég hafi það kannski bara enn þá.“

44 föstudagurinn 14. febrúar 2020 FULL BÚÐ AF NÝJUM VÖRUM SKVÍSASÐtærUðir 1 4Þ-28I eGða 42U-56PP

Sjáðu úrvalið í netverslun www.curvy.is eða F komYduR í verIslRun ok kSar í HUreyfiMlshúsiAnu vRið GrIenÐsásveg STÆRÐIR 14-28

Fellsmúli 26 v/Grensásveg | 108 Reykjavík | sími 581-1552 | www.curvy.is Texti / Ragna Gestsdóttir Myndir / Facebook og ljósmyndarar Birtings

sh SÓLVEIG Séð og Heyrt SELUR SENDIRÁÐI KANADA FRÆGA FÓLKIÐ Fræg Sólveig Pétursdóttir, fyrrverandi dómsmálaráðherra, seldi einbýlishús sitt við Fjólugötu 1 í Reykjavík um miðjan janúar. Sólveig og eiginmaður hennar, Kristinn Björnsson fyrrverandi Söngvakeppninsöngvatengsl fer nú fram á RÚV, en þar etja kappi 10 lög um hylli forstjóri Skeljungs, bjuggu í húsinu fram að andláti hans árið 2015. Húsið var sett á sölu árið 2016, en Sólveig býr í nýlegri og innhringingar landsmanna. Tvö lög eru komin áframum. Líkt í úrslit og oft og blokkaríbúð í Kópavogi. fimm eiga eftir að keppa um tvö laus plássendur í úrslitog lagahöfundar­­ gerist í keppnum af þessu tagi eiga flytj­­ endur í Söngvakeppninni­­­ og/eða við ættartengsl við fyrri kepp­ Texti / Ragna Gestsdóttir Myndir / fasteignaljosmyndun.is Myndir Gestsdóttir / Ragna Texti um vettvangi. Skoðum aðra sem þekktir eru fyrir tónlist á öðr­­ nokkur fræg ættarsöngvatengsl keppenda.

ÆTTMÓÐIR SÖNGELSK SÖNGVAKEPPNINNAR SYST­KINI Elísabet Ormslev (26) sem flutti Ísold Wilberg Antons­ eigið lag, Elta þig, á fyrra undanúrslita­­­ ­ dóttir (27) syngur lag feðg­ kvöldinu­­ tilheyrir annarri kynslóð ana Birgis Steins og Stefáns, og keppninnar.­­ Hún er dóttir Helgu félaga­­ þeirra Ragnars Más Jóns­ Möller, sem var í hópnum Icy, sonar,­­ Klukkan tifar. Hálfbróð­­ ir­­ Kaupandi hússins er kanadíska Fimm salerni eru í húsinu þar sem fór fyrstur út fyrir Íslands hennar er Már Gunn­­ars­ sendiráðið, en kaupsamningur af þrjú með sturtu, og tvö með hönd árið 1986, með Gleði­­­ son, sem er einnig að gera það var undirritaður 15. janúar baðkari. Garðurinn er fallega bankann­­ ódauðlega. Helga gott í tónlist, þótt hann hafi ekki og afhending var 30. janúar. hannaður, stór og gróinn. tók nokkrum sinnum þátt eftir tekið þátt í Söngvakeppninni­ (ekki Húsið sem er eitt af þessum það, dúett sem hún var í varð enn þá alla vega). Systkinin gerðu stóru glæsilegu húsum í Þing­ Samkvæmt kaupsamningi er holt­­unum er staðsett gegnt kaup­verðið 265 milljónir króna, til dæmis í öðru sæti árið 1991 sér lítið fyrir og unnu jólala­daga­ Hallargarðinum og með útsýni en fasteignamat hússins er með lagið Í dag. Elísabet hefur keppni Rásar 2 nú í desember­­ yfir Reykjavíkurtjörn. Það var rúmlega 174 milljónir króna. einnig tekið þátt áður, bæði í með lagið Jólaósk. teiknað af Sigurði Guðmundssyni Engar veðskuldir­ hvíldu á bakröddum og árið 2016 flutti arkitekt og byggt árið 1926. húseigninni. hún lag Gretu Salóme, Á ný. Húsið er á tveimur hæðum og Kanadíska sendiráðið er til húsa LÍF STEFÁNS undir því er kjallari, það var mikið SÁLARMANNS endurnýjað árið 2002 og hvergi að Hallveigarstöðum, Túngötu NÍNA NÚTÍMANS til sparað við framkvæmdirnar, 14, í miðbænum. Ekki er vitað Birgir Steinn Stefáns­ meðal annars var skipt um hvort að sendiráðið hyggst flytja Nína Dagbjört Helgadóttir (19) er annar laga­­­ sig um set yfir á Fjólugötu. son (27) gólfefni og allar innihurðir. heitir sama nafni og eitt vinsælasta lag höfunda laganna Dreyma Söngvakeppninnar, sem Stefán Hilmarsson og Klukkan tifar. söng. Hvort hún var skírð í höfuðið á laginu Stefán stjóri, en hann var skrifar vitum við ekki, en hún tilheyrir líka annarri Hilmarsson áður forstjóri íslenskan texta seinna kynslóð keppenda­­­ þar móðir hennar, Reykjalundar. Rúna lagsins og enska textann hefur þrisvar tekið Húsið er raðhús G. Stefánsdóttir ásamt lagahöfundum. þátt: í bakröddum hjá Selmu Björnsdóttur í á tveimur hæð­ Stefán er best þekktur sem laginu All Out Of Luck árið 1999. Árið 2001 um, 194,2 fm söngvari hljómsveitarinnar og var byggt árið söng hún lagið Í villtan dans og endaði í 5. Sálin hans Jóns míns, en titillag 2016. Húsið skiptist sæti og árið 2006 söng hún lagið 100% og komst sólóplötu hans, Líf, sem kom í fjögur svefnherbergi, sjónvarps­ í úrslit. Rúna stígur á svið í fjórða sinn í ár, í bakröddum út árið 1993, fjallaði um soninn stofu, eldhús og stofu, og tvö hjá dóttur sinni. Stefán söng bakraddir með Rúnu í All Out Of Birgi Stein og nýtt hlutverk Stefáns, bað­­her­­bergi. Svalirnar eru með Luck, en hvort hann er búinn að ráða sig í bakraddir hjá föðurhlutverkið. Birgir Steinn er einnig heitum potti og innangegnt syni sínum í Dreyma vitum við ekki, en það kæmi þá í ljós önnur kynslóð í keppninni því Stefán er í bílskúr. Parket er á laugardagskvöldið­­ 15. febrúar. fór út fyrir Íslands hönd árið 1988 öllum svefnherbergjum ásamt Sverri Stormsker með Þú og sjónvarpsstofu, Parið Birgir Gunn­­­- og Þeir (Sókrates) og árið flísar í stofu, eldhúsi, FETAR Í FÓTSPOR FÖÐURINS arsson og Astrid 1991 ásamt Eyfa Kristjáns , hár­­­greiðslu­ baðherbergjum og Hljómsveitin DIMMA komst áfram á fyrra undan­­­ Boysen með Drauminn kona á Salon Veh, hafa bíl­­skúr, en gólfhiti er í úrslitakvöldinu með lagið Almyrkvi. Egill Örn um Nínu. sett fasteign sína í Efsta­ öllum rýmum. Hjónasvítan heldur fast um trommukjuðana er sérlega glæsileg með Rafnsson (37) landi í Mosfellsbæ á sölu. í bandinu, en hann er sonur trommuleikarans og fataherbergi og sérbaðherbergi. Parið er að flytja til Ísafjarðar, þar útgefandans sem Birgir er nýráðinn bæjar­ Rafns Ragnars Jónssonar­ Söluverð er 89,9 milljónir króna, (Rabba), sem lést langt um aldur fram árið en fasteignamat hússins er 75,6 2004. Rabbi spilaði­ með mörgum milljónir króna. hljómsveitum líkt og Egill Örn sonur hans, meðal annars stofnaði hann VERÐLAUNA Bítlavinafélagið og Sálina hans LEIKUR Jóns míns. Einn af stofnendum þeirra beggja ásamt Rabba var Jón Ólafsson, sem á lagið Fellibylur í keppninni í ár. Og títtnefndur Stefán í þessari grein stofnaði með þeim Sálina hans Jóns míns. Svona fara tengslin,­ ÍSLAND Í vináttan og tón­ EUROVISION listin í hring, líka í Söngvakeppninni.

Seinni undankeppni Söngvakeppninnar fer fram laugar­­daginn 15. febrúar. Alls keppa 10 lög í ár um að verða framlag Íslands í Eurovision í Rotterdam í Hollandi í maí. Við spyrjum, hvað hefur Ísland tekið oft þátt í Eurovision og hver er okkar besti árangur í keppninni? Svar sendist á netfangið [email protected] fyrir fimmtudaginn 20. febrúar eða með því að fara inn á Facebook-síðu Séð og Heyrt, skrifa þar athugasemd og tagga vin. Við drögum úr nöfnum þeirra sem giska rétt og viðkomandi og vinurinn sem taggaður er, fá eintak af nýjasta tölublaði Gestgjafans.

Mynd / Hákon Davíð Björnsson

46 föstudagurinn 14. febrúar 2020 HÁSKÓLABÍÓ 27. FEBRÚAR Fræg söngvatengsl

IDDI BIDDI HELGI STEINAR ARNÓR DAÐI GREIPUR ANNA LILJA

ÞURA GÆJA NATO JONZ ÞORGERÐUR LOLLÝ MAGG STJÁNI BLÁI HVER VINNUR 500,000?

KYNNAR JÚLÍANA SARA OG KJARTAN ATLI

DÓMNEFND EDDA BJÖRGVINS · PÁLMI GUÐMUNDS · STEINUNN CAMILLA · LOGI BERGMANN KRISTÍN VALA · GUMMI BEN · FANNAR SVEINSSON ALDURSTAKMARK ER 18 ÁR · ALLAR UPPLÝSINGAR Á FACEBOOK .COM/UPPISTANDID MIÐASALA Á TIX.IS Þú hitar bílinn með fjarstýringu og nýtur þannig þæginda og öryggis

B . Bíldshöfða 16 - 110 Reykjavik - sími 5672330 - www.bilasmiðurinn.is - bilasmiðurinn@bilasmiðurinn.is

Birtíngur ehf I Útgáfufélag I Síðumúla 28, 108 Reykjavík I s: 515 5500 I 6. tölublað 4. árgangur I föstudagurinn 14. febrúar 2020 Ritstjórn: [email protected]

Síðast en ekki síst Eftir / Óttar M. Norðfjörð

– 10 EFN 0% SV H E I % L 0 S

0 A

1

Sníkjudýr

Góð 1

0

A

GERIÐ GÆÐA- OG VERÐSAMANBURÐ 0

Suður-kóreska kvikmyndin Sníkjudýr S

%

L

I hvíld

S E

V

H

E

hlaut Óskarsverðlaunin fyrir bestu F

%

N 0

0 –

mynd­­­­­ina síðustu helgi og varð þar með 1 fyrsta myndin á öðru tungumáli en ensku til að gera það. Hún vann þrenn önnur Óskars­­­verðlaun og þegar sigur­­hrinan hófst byrjuðu svo margir S-Kóreubúar að horfa á hátíðina að atvinnulífið hálf­ lamaðist. S-Kórea hefur lengi litið á sig sem peð GÆÐARÚM í alþjóðamálum, en þessi frægustu verð­­­laun heims hafa breytt því í hugum margra. Þau gáfu þjóðinni rödd og á fermingartilboði settu landið rækilega á kortið. Á aðeins örfáum dögum hefur áhugi á suður- kór­­­eskum bíómyndum, menningu og landinu sjálfu margfaldast og forsetinn hefur lofað stóraukinni fjárveitingu í inn­lenda kvikmyndagerð. Nú skal hamra járnið meðan það er heitt og vekja enn 20.000 KR. AFSLÁTTUR AF ÖLLUM RÚMUM meiri athygli á landi og þjóð. Hinum megin á hnettinum er annað land þar sem kvikmyndagerðin er líka á lygilegri siglingu. Tónskáldið Hildur Guðnadóttir sprengdi okkur öll úr stolti með því að vinna Óskarsverðlaunin og undanfarin ár hafa íslenskir leik­­stjórar rúllað upp Cannes, San Sebastian­ og Sundance, svo fleiri stórhátíðir séu nefndar. Tvær íslenskar sjónvarps­­seríur fara síðan bráðlega í alheims­dreif­ingu á Netflix, til yfir 190 landa, sem er eins­ DELUXE VALHÖLL SAGA/FREYJA dæmi í sögu íslensks sjónvarpsefnis.­ Hágæða 7 svæðaskipt heilsudýna. 5 svæðaskipt heilsudýna. Hágæða 7 svæðaskiptar heilsudýnur. En á sama tíma berst íslensk kvikmynda­ ­ Styður rétt við líkamann. Aðlagast Góð millistíf heilsudýna á frábæru verði. Pokagormakerfi, þrýstijöfnun í yfirdýnu, gerð í bökkum og enginn forseti eða líkamanum og gefur betri öndun. Pokagormakerfi, gæðabólstrun. sterkir hliðarkantar, gæðabólstrun. for­­sætisráðherra hefur talað fyrir stór­­­ Góð þrýstijöfnun og réttur stuðningur aukinni fjárveitingu í iðnaðinn. Verk­­efni tryggir betra blóðflæði og þú færð eru ekki gerð sökum skorts á fjármagni dýpri og betri svefn. og frábær handrit sitja á hakanum. Með aukinni aðstoð gæti íslensk kvik­ Verð með botni og fótum: Verð með botni og fótum: Verð með botni og fótum: mynda­­gerð komið landinu enn frekar á kortið. Við gætum orðið Suður-Kórea 90x200 cm 90x200 cm 90x200 cm norðursins! Verð áður kr. 77.900 NÚ AÐEINS KR. 57.900 Verð áður kr. 77.900 NÚ AÐEINS KR. 57.900 Verð áður kr. 99.900 NÚ AÐEINS KR. 79.900 Kæru ráðamenn, sannkölluð kvikmynda­ 120x200 cm 120x200 cm 120x200 cm bylting á sér nú stað í landinu, en styrkir Verð áður kr. 89.900 NÚ AÐEINS KR. 69.900 Verð áður kr. 89.900 NÚ AÐEINS KR. 69.900 Verð áður kr. 119.900 NÚ AÐEINS KR. 99.900 eru enn of fáir og of lágir fyrir þá hug­­­­­ myndaauðgi­­­ sem hér býr. Það má kannski Ath. fleiri stærðir í boði. Ath. fleiri stærðir í boði. Ath. fleiri stærðir í boði. segja að íslenskt kvikmynda­­­­­­ ­ gerðar­ ­­fólk upplifi­­ sig sem sníkjudýr, því það er lítinn stuðning­ eða skilning að fá. Hömrum járnið meðan 25% AFSLÁTTUR AF MJÚKVÖRU það er heitt og ég lofa að þetta verða ekki síðustu Óskars­­­ verðlaunin­ okkar. HVÍLDARSTÓLL MEÐ LYFTU HVÍLDARSÓFI Með rafstillingu. Leður á slitflötum. STILLANLEG Rafstilltur 3ja sæta sófi. Til í svörtu, gráu og brúnu. Leður á slitflötum. RÚM Í ÚRVALI Til í svörtu, gráu og brúnu. Verð kr. 119.900.- Verð kr. 219.900.- EPLI Í ÖLLUM STÆRÐUM OG GERÐUM 4 saman í pakka á 30% afslætti Mikið úrval af hvíldarstólum

Verð birt með fyrirvara um innsláttarvillur og/eða breytingar. um innsláttarvillur með fyrirvara birt Verð Verð frá kr. 79.900.- -30%

Allt fyrir góðan svefn og betri heilsu

LISTHÚSINU LAUGARDAL s. 581 2233 | BALDURSNESI 6, AKUREYRI s. 461 1150 OPIÐ virka daga frá kl. 10-18 og laugardaga frá kl. 12-16 | svefnogheilsa.is

UMBOÐSAÐILAR Húsgagnaval, Höfn í Hornafirði og Bara snilld, Egilsstaðir

Tilboðin gilda 14. - 19. febrúar