VELFERÐARVAKTIN KOSTNAÐARÞÁTTTAKA GRUNNSKÓLANEMENDA JÚLÍ-ÁGÚST 2018 EFNISYFIRLIT MARKMIÐ OG FRAMKVÆMD Könnun þessi er gerðafMaskínufyrir Velferðarvaktina. Hún er umkostnaðarþátttökugrunnskólanemenda vegna skólagagna s.s.ritfanga og pappírs og er lögð fyrirforsvarsmenn allra sveitarfélaga landsins. Könnunin fór fram á netinu og í gegnum síma á tímabilinu 18. júlí til 21. ágúst 2018. Forsvarsmenn sveitarfélaganna fengu spurningalistann sendan í tölvupósti. Send var áminning fjórum sinnum á þá sem ekki höfðu svarað. Hringt var í sveitarfélög sem ekki höfðu svarað að áminningum loknum og beðið um samband við sveitarstjóra/bæjarstjóra og honum/henni boðið að svara símleiðis. Ef ekki var hægt að fá samband viðsveitarstjóra þá var beðið um samband viðannan aðila á skrifstofu sveitarfélagsins sem gæti svarað könnuninni fyrir hönd þess. Öllum svarendum var tjáð að þeir væruað svara fyrir hönd viðkomandi sveitarfélags og að svörin yrðu birtopinberlega. Öll 72sveitarfélög landsins svöruðu könnuninni. Árneshreppur svaraði aðeins einni spurningu og gerði grein fyrir því að ekki yrði starfræktur grunnskóli í sveitarfélaginu skólaárið 2018-2019. Sjö sveitarfélög til viðbótar svöruðu aðþau starfrækja ekki grunnskóla en erumeð samning viðnágrannasveitarfélag umrekstur grunnskóla og verða svör nágrannasveitarfélagsins birthérsem þeirra svör. Ef einhver hefur spurningar umframkvæmdkönnunarinnar þá erþeim bentá að hafa sambandvið Maskínu í síma 578-0125 eða senda á netfangið
[email protected]. Úrtak og svörun Upphaflegt úrtak: 72 Fjöldi svarenda: 72 Svarhlutfall: