Umhverfismál Í Evrópu Önnur Úttekt

Total Page:16

File Type:pdf, Size:1020Kb

Umhverfismál Í Evrópu Önnur Úttekt Umhverfismál í Evrópu Önnur úttekt Skýrsla um breytingar í umhverfismálum í allri Evrópu, í framhaldi af skýrslunni Umhverfismál í Evrópu. Dobris-úttektin (1995). Tekið saman að ósk umhverfismálaráðherra allra Evrópulanda til undirbúnings fjórðu ráðstefnu þeirra í Árósum, Danmörku, í júní 1998. Office for Official Publications of the European Communities Elsevier Science Ltd Umhverfismál í Evrópu FYRIRVARAR UM RÉTTARÁHRIF Hvorki framkvæmdastjórn Evrópusambandsins, Umhverfisstofnun Evrópu né nokkur einstaklingur eða fyrirtæki, sem fram kemur af þeirra hálfu, ber ábyrgð á því hvernig upplýsingarnar í þessari skýrslu kunna að verða notaðar. Inntak þessa rits þarf ekki í öllum atriðum að túlka opinber sjónarmið Evrópusambandsins eða stofnana þess né þeirra alþjóðlegu stofnana og einstöku landa sem hlut áttu að samantekt skýrslunnar. Þau heiti, sem notuð eru í þessu riti, og framsetningu efnis þess má ekki skilja svo að í þeim felist nein skoðun af hálfu Evrópusambandsins eða Umhverfisstofnunar Evrópu á réttarstöðu neins lands, svæðis, borgar, eða staðar né yfirvalda í þeim. ÖLL RÉTTINDI ÁSKILIN Engan hluta þessa rits má afrita í neinni mynd eða með neinum hætti, hvorki rafrænum né vélrænum, þar með talin ljósritun, hljóðritun og hvers konar upplýsingageymslukerfi, án skriflegs leyfis handhafa höfundarréttar og útgefanda. © European Environment Agency, 1998 Office for Official Publications of the European Communities, 2, rue Mercier, L-2985 Luxembourg ISBN xxxxx Catalogue number xxxxx Elsevier Science Ltd. The Boulevard, Langford Lane, Kidlington, Oxford OX5 1GB, UK ISBN xxxxx Tölfræðilegur viðauki við þessa skýrslu var tekinn saman af Eurostat ISBN xxxxx Kápa og umbrot: Folkmann Design & Promotion European Environment Agency Kongens Nytorv 6 DK-1050 Copenhagen K Danmörku Sími: (+45) 33 36 71 00 Bréfsími: (+45) 33 36 71 99 Netfang: [email protected] Vefsetur: http://www.eea.eu.int Efnisyfirlit Efnisyfirlit Formáli 7 Inngangur 9 Lögðu hönd á plóginn 12 Aðalágrip 16 1. Hagþróun 24 1.1. Inngangur 24 1.2. Heildarstærðir hagkerfisins 24 1.3. Framleiðsla 26 1.4. Neysla 31 2. Loftslagsbreytingar 37 2.1. Inngangur 38 2.2. Vísbendingar um loftslagsbreytingar og afleiðingar af þeim 39 2.3. Styrkur gróðurhúsalofttegunda og áhrif þeirra á hitnun heimsins 42 2.4. Framvinda í útstreymi gróðurhúsalofttegunda 46 2.5. Drifkraftar 49 2.6. Opinberar aðgerðir og stefnumið 52 2.7. Árangur og horfur 54 3. Ósoneyðing í háloftunum 60 3.1. Inngangur 60 3.2. Áhrif 60 3.3. Ástand ósonlagsins 62 3.4. Ósoneyðandi efni í lofthjúpnum 65 3.5. Framleiðsla og útstreymi 66 3.6. Aðrir eyðingarvaldar ósonlagsins 68 3.7. Montrealbókunin og aðgerðir í framhaldi af henni 68 4 Umhverfismál í Evrópu 4. Súrnun 72 4.1. Inngangur 73 4.2. Afleiðingar 74 4.3. Hvert stefnir í mældum styrk í lofti 76 4.4. Útfelling sýrumyndandi efna 77 4.5. Útstreymi 81 4.6. Drifkraftar: samgöngur 82 4.7. Viðbrögð 90 5. Óson í veðrahvolfi 94 5.1. Inngangur 94 5.2. Áhrif á heilsu og umhverfi 96 5.3. Þróun ósonmagns andspænis markmiðum varðandi gæði lofts 97 5.4. Útstreymi forstigsefna ósons 103 5.5. Stefnumið og árangur 104 6. Kemísk efni 109 6.1. Inngangur 109 6.2. Breytingar á framleiðslu 111 6.3. Þungmálmar 111 6.4. Þrávirk lífræn spilliefni 115 6.5. Áhrif kemískra efna á heilsu manna 120 6.6. Viðbrögð og tækifæri 124 7. Úrgangur 130 7.1. Inngangur 130 7.2. Þróun í myndun úrgangs 131 7.3. Meðferð á úrgangi: viðhorfsbreytingar 134 7.4. Viðbrögð og tækifæri 140 8. Fjölbreytni lífríkis 144 8.1. Inngangur 145 8.2. Breytt skilyrði fyrir fjölbreytni í lífríki Evrópu 145 8.3. Drifkraftar breytinga á fjölbreytni lífríkis 164 8.4. Viðbrögð við breytingum á fjölbreytni lífríkis 169 Efnisyfirlit 5 9. Ár og vötn 179 9.1. Inngangur 180 9.2. Tiltækt vatn 180 9.3. Vatnsöflun og vatnsnotkun 184 9.4. Gæði grunnvatnsins 187 9.5. Ástand vatns í ám og lækjum 191 9.6. Vatnsgæði í stöðuvötnum og uppistöðulónum 196 9.7. Breytingar á uppsprettum mengunar 197 9.8. Opinber stefna og aðgerðir til að vernda vatnið í Evrópu og stýra nýtingu þess 202 10. Umhverfið í hafi og við strendur 209 10.1. Inngangur 209 10.2. Ofauðgun 210 10.3. Efnamengun 215 10.4. Sjávarútvegur og fiskeldi 221 10.5. Breytingar á strandsvæðum og nýting þeirra 225 11. Spjöll á jarðvegi 231 11.1. Inngangur 231 11.2. Mengaðir staðir 232 11.3. Jarðvegsrof af vatni og vindi 238 11.4. Myndun eyðimarka 239 11.5. Saltsöfnun 241 11.6. Annars konar spjöll á jarðvegi 242 11.7. Opinberar aðgerðir, löggjöf og samningar um jarðveg 243 11.8. Mögulegar aðgerðir 245 12. Þéttbýlisumhverfi 247 12.1. Inngangur 248 12.2. Umhverfisgæði 249 12.3. Afleiðingar inn- og útstreymis 255 12.4. Mynstur borgarlífsins 259 12.5. Viðbrögð og tækifæri 263 6 Umhverfismál í Evrópu 13. Tæknivá og náttúruvá 268 13.1. Inngangur 268 13.2. Afleiðingar og þróun 269 13.3. Leiðir til að fyrirbyggja betur óhöpp og draga úr afleiðingum náttúruhamfara 274 14. Samhæfing á stefnu og aðgerðum í umhverfismálum við efnahagslega starfsemi 279 14.1. Inngangur 279 14.2. Áhrif einstakra geira 279 14.3. Framfarir í samhæfingu 283 Styttingar nafna og hugtaka 286 Nafna- og atriðaskrá 289 Formáli 7 Formáli Þessi skýrsla flytur niðurstöðurnar af annarri úttektinni á stöðu umhverfismála í allri Evrópu sem unnin var af Umhverfisstofnun Evrópu (European Environment Agency - EEA). Fyrri skýrslan, Dobris- úttektin, var gefin út 1995. Þar voru dregin fram tólf veruleg umhverfisvandamál sem að Evrópu steðjuðu. Þar kom einkar skýrt fram að hve miklu leyti mörg af umhverfisvandamálunum eru hin sömu í öllum löndum álfunnar. Má þar nefna tímabundna þokuremmu á sumrin, súrnun, spjöll á jarðvegi, mengaða staði og gríðarlega úrgangsmyndun. Verkefnið í þessari síðari skýrslu, sem okkur var falið af ráðherrafundinum í Sofíu, var að greina frá hvernig miðað hefði í þeim málum sem einkum var bent á í fyrri skýrslunni. Af þessari nýju skýrslu má ljóst vera að þær aðgerðir, sem beitt hefur verið, hafa enn sem komið er ekki valdið verulegum breytingum til hins betra í almennu ástandi umhverfisins. Á of mörgum sviðum hafa umhverfisaðgerðirnar birst í „eftiráráðstöfunum“, sem að vísu hafa stundum leitt af sér vissa framför, en ekki nóg til að hamla á móti vextinum í mannvirkjagerð, framleiðslu og neyslu. Því má ekki gleyma að það eru aðallega hin efnahagslegu umsvif mannsins sem áhrif hafa á umhverfið. Meiri umhverfisgæði og sókn fram til sjálfbærrar þróunar verða líka aðallega að spretta af breytingum á hinum efnahagslegu umsvifum og stefnunni í samfélags- og efnahagsmálum. Greinilegastur árangur við að draga úr álagi á umhverfið hefur náðst á þeim sviðum þar sem aðgerðum hefur verið búinn virkur alþjóðlegum vettvangur. (Þar má nefna Vínarsáttmálann um verndun ósonlagsins, UNECE-sáttmálann um loftmengun sem berst langvegu milli landa, og bókanir gerðar á grundvelli þessara sáttmála.) Fyrir Evrópu sem heild skortir slíkan vettvang, t.d. á sviði jarðvegsspjalla, úrgangs (að undanskildum hættulegum úrgangi) og kemískra efna. Hefur árangur orðið torsóttari fyrir vikið, jafnvel við það eitt að leggja mat á vandamálin. Þessi skýrsla staðfestir það, sem einnig var bent á í Dobris-úttektinni, að spjöll á náttúrulegum lífvistum í Vestur- Evrópu og einnig að nokkru í Suður-Evrópu eru orðin mjög alvarleg, og mjög kostnaðarsamt yrði, ef ekki ókleift, að ráða þar bót á. Hins vegar eru enn í austurhluta álfunnar stór svæði með nánast óraskaðri náttúru sem væntanlega verður hægt að veita nægilega vörn með miklu minni tilkostnaði. Ber að líta á það sem tækifæri og verðugt verkefni fyrir Evrópu alla að viðhalda náttúru þessara svæða sem mikilvægs hluta af náttúruarfi álfunnar. Skýrslan staðfestir það einnig að framfarir í átt til betra umhverfis í CEE- og NIS-löndunum munu að líkindum velta mest á því hvaða leiðir eru valdar í hinni nauðsynlegu félagslegu og efnahagslegu þróun þessara landa. Beinar áætlanir eða aðgerðir í umhverfismálum verða varla jafnþungar á metunum, né heldur hve fljótt og vel þeim ríkjum, sem stefna að ESB-aðild, gengur að semja sig að umhverfislöggjöf sambandsins. Í þessu samhengi veit það ekki á gott þegar margar þeirra úttekta, sem nú er verið að gera fyrir umsóknarríkin, ganga út frá því að úrbætur í umhverfismálum muni grundvallast á „eftiráaðgerðum“ fremur en að farnar verði frumkvæðisríkari leiðir. Ég skal ekki deila við þá sem gefið hafa út áætlanir sem benda til þess að kostnaður við að fara að umhverfislöggjöf ESB geti numið allt að 30 eða 40% af heildarkostnaði þessara landa af inngangsferlinu. En ég hlýt að spyrja af hverju menn taka það svo sjaldan föstum tökum að kanna og þróa sjálfbærari þróunarleiðir fyrir samfélag og hagkerfi. Af hverju er gengið að því sem vísu að Mið-Evrópuríkin hljóti að fylgja vestrænu fyrirmyndinni, jafnvel með því að endurtaka mistök hennar? Til að mæta þörfum hins stækkaða Evrópusambands verður að breyta stefnuáherslum í efnahagsmálum, og þar felur hinn aðkallandi umhverfisvandi í sér verðmætt tækifæri til að nálgast verkefnið á frumkvæðisríkan hátt. Þótt ég hafi sagt þetta í samhengi við umhverfisumbætur í löndunum sem nú bíða aðildar, þá á í rauninni hið sama við um öll lönd Evrópu. Eins og sagt var á Sofíuráðstefnunni 1995: „Frammi fyrir sjálfbærri þróun stöndum við öll í sporum umskiptalanda.“ Lítum á Umhverfisáætlun fyrir Evrópu, Ríóyfirlýsinguna og „Ríó + 5“, ferlið kringum Agenda 21, kröfur Kyoto-bókunarinnar við Loftslagssáttmálann: alls staðar kemur fram áherslan á ábyrgð Evrópu gagnvart veröldinni allri, og öllu verðum við að svara með með því að breyta svo um munar mynstri framleiðslu og neyslu um alla álfuna. 8 Umhverfismál í Evrópu Við þurfum að koma okkur saman um leiðir og skipulag, og þá trúi ég því að hin nauðsynlegu umskipti megi lánast. Fyrsta skrefið verður að vera í áttina til sjálfbærrar þróunar, t.d. með því að auka orkunýtni og umhverfisnýtni, beita stjórnun frá eftirspurnarhlið, og skipuleggja samgöngu- og þjónustumannvirki þannig að uppbygging þeirra valdi minni röskun.
Recommended publications
  • Volcanic Action and the Geosocial in Sigur Rós's “Brennisteinn”
    Journal of Aesthetics & Culture ISSN: (Print) 2000-4214 (Online) Journal homepage: https://www.tandfonline.com/loi/zjac20 Musical aesthetics below ground: volcanic action and the geosocial in Sigur Rós’s “Brennisteinn” Tore Størvold To cite this article: Tore Størvold (2020) Musical aesthetics below ground: volcanic action and the geosocial in Sigur Rós’s “Brennisteinn”, Journal of Aesthetics & Culture, 12:1, 1761060, DOI: 10.1080/20004214.2020.1761060 To link to this article: https://doi.org/10.1080/20004214.2020.1761060 © 2020 The Author(s). Published by Informa UK Limited, trading as Taylor & Francis Group. Published online: 04 May 2020. Submit your article to this journal View related articles View Crossmark data Full Terms & Conditions of access and use can be found at https://www.tandfonline.com/action/journalInformation?journalCode=zjac20 JOURNAL OF AESTHETICS & CULTURE 2020, VOL. 12, 1761060 https://doi.org/10.1080/20004214.2020.1761060 Musical aesthetics below ground: volcanic action and the geosocial in Sigur Rós’s “Brennisteinn” Tore Størvold Department of Musicology, University of Oslo, Oslo, Norway ABSTRACT KEYWORDS This article presents a musicological and ecocritical close reading of the song “Brennisteinn” Sigur Rós; anthropocene; (“sulphur” or, literally, “burning rock”) by the acclaimed post-rock band Sigur Rós. The song— ecomusicology; ecocriticism; and its accompanying music video—features musical, lyrical, and audiovisual means of popular music; Iceland registering the turbulence of living in volcanic landscapes. My analysis of Sigur Rós’s music opens up a window into an Icelandic cultural history of inhabiting a risky Earth, a condition captured by anthropologist Gísli Pálsson’s concept of geosociality, which emerged from his ethnography in communities living with volcanoes.
    [Show full text]
  • Sindri & the Glacial Picnickers
    TOURIST OF THE YEAR Sindri & The Glacial Picnickers Sin Fang made Album of the Year, Song of the Year, and is posing as the Tourist of the Year. THE GRAPEVINE MUSIC AWARDS Issue 01 × 2014 January 10 - February 6 YOUR FREE COPY The Reykjavík Grapevine Issue 1 — 2014 2 Editorial | Anna Andersen Many Icelanders around me were pretty upset last “reports” predictions from these völvas. “I mean, ev- didn’t make it to Iceland, leaving Icelanders in the ASK YOUR VÖLVA month when the Associated Press ran a story about eryone basically knows it’s just a bunch of journalists dark, unexposed to rationalism. an “elf lobby” joining environmentalist in their strug- having fun, using their purported insight to predict The real problem with the elf story, as I Anna’s 36th Editorial gle to block road construction across a lava field. the future,” he wrote. see it, is the fact that it’s been so hammed up. Whata The story, which contained some factual Feeling unsure about this, I called the was once a quirky and enjoyable part of our cultural errors, played up the idea that Icelanders (A) believe editor of Vikan, one of Iceland’s oldest magazines, heritage has now been overplayed. We’re sick of the in elves and (B) take this belief so seriously that they which has been printing völva’s predictions since the elf story. We’re sick of having to explain it to people might halt road construction for fear of retribution 1970s. She confirmed, Vikan has always worked with who read a few lines from some international wire from the elves that supposedly have a church there real seers and the one the magazine currently works service looking for traction.
    [Show full text]
  • Plöntunæringar- Og Áburðarfræði Friðrik Pálmason Plöntunæringar- Og Áburðarfræði
    Friðrik Pálmason Plöntunæringar- og áburðarfræði Friðrik Pálmason Plöntunæringar- og áburðarfræði Höfundur bókarinnar Friðrik Pálmar Pálmason er fæddur þann 16. apríl 1935 í Reykjavík. Friðrik er cand. agro. 1960 og lic. agro. 1965 frá Landbúnaðarháskólanum í Kaupmannahöfn. Störf: Sérfræðingur við Rannsóknastofnun landbúnaðarins 1967-77 og 1981-2005. Kennari við Búvísindadeild Bændaskólans á Hvanneyri 1965-66 og 1977-81, forstöðumaður Rannsóknastofu Bændaskólans á sama tíma. Kenndi plöntulífeðlisfræði við líffræðiskor verkfræði- og raunvísindadeildar HÍ 1967-76. Félagsstörf: Varaformaður Íslandsdeildar Norræna Búvísindafélagsins (Nordiske Jordbrugsforskeres Forening, NJF)1968-76. Fulltrúi Íslands í stjórn jarðvegsskorar NJF 1972-80. Form. Félags íslenskra náttúrufræðinga 1969-70. Ritstörf: Auk licentiatritgerðar um sextíu greinar og ritgerðir á fræðasviði höfundar Í ritnefnd Búnaðarblaðsins 1965-68 og Íslenskra landbúnaðarrannsókna 1969-73. Ritstjóri Búvísinda. Icelandic Agricultural Sciences 1988-2002. Útgefandi: Landbúnaðarháskóli Íslands. 1. útgáfa í maí 2013 ISBN 13 978-9979-881-19-3 Bók þessa má eigi afrita með neinum K WWLQHPDPHèOH\¿~WJHIDQGD Y( Ǧ ( 2 W>PEdhEZ/E'ZͲK'hZZ&Z/͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘ϰ &KZD>/͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘ϰ ,ĞŝŵŝůĚŝƌ͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘͘ϱ
    [Show full text]
  • August 1-7, 2013
    AUGUST 1-7, 2013 -------------------------- Feature • Nic Cowan/Niko Moon ------------------------- Making His Own Kind of Music By Mark Hunter an, a native Texan trans- and low-paying bar gigs, playing his own planted to Atlanta and material and adhering to his father’s advice, Those of you expecting to hear raised in a family of mu- which was to be original at the expense Nic Cowan perform at the Botanical sicians. Like his father, of everything else. He played at night and Roots Outdoor Concert Series on a Moon was a drummer worked at UPS and as an apartment complex hot August night are in for a surprise. when he first started maintenance man during the day. Nic Cowan is now Niko Moon, and playing. He switched In addition to his own tunes, he began he’ll be playing acoustic versions to guitar in high school learning covers so he could get more gigs. from his self-titled debut CD as and started writing songs At one show he caught the eye of a booking Niko Moon. The Botanical Roots immediately. At first he agent named Francisco Vidal. Vidal eventu- show will be his first as Niko Moon bounced around genres ally got him a slot opening for Zac Brown. and the first to feature his new and ideals, from Soon Cowan found himself snugly under music. fronting a Brown’s wing, writing songs for Brown, Lee Miles, who is punk band touring with him and finally recording under still Lee Miles, and to leading Brown’s label. his band Illegitimate a worship From the start, Cowan fit right in with Sons will open.
    [Show full text]
  • '20 Feet from Stardom' Gives Background Singers a Voice
    Is Michigan The Next A loving and “committed gay and Marriage Equality State? lesbian relationship deserves the same rights In Focus: Transitioning as anyone else’s. – Matthew Morrison In The Workplace interview, pg.18 ” Out Of The Shadows ‘20 Feet From Stardom’ Gives Background Singers A Voice WWW.PRIDESOURCE.COM JULY 11, 2013 | VOL. 2128 | FREE COVER STORY 20 The unsung stories of Merry Clayton & Darlene Love Pictured: Merry Clayton “This is an A loving and committed“ gay and Is Michigan The Next lesbian relationship Marriage Equality State? deserves the same rights as anyone else’s. – Matthew Morrison In Focus: Transitioning interview, pg.18 ” In The Workplace amazing day.” Out Of The Shadows – Marge Eide with Ann Sorrell, ‘20 Feet From Stardom’ Gives Background Singers A Voice both 76 and together for 40 years, on the end of DOMA, pg. 4 JULY 11, 2013 | VOL. 2128 | FREE WWW.PRIDESOURCE.COM NEWS Join The Conversation @ PrideSource.com 4 DOMA’s demise cheered across state 5 Is Michigan the next marriage ONLINE EXCLUSIVE ENTER TO WIN HEARD ON FACEBOOK equality state? 5 Mich. counties prepare to offer same-sex marriage 6 Implementing the supreme court endgame 8 Transitioning in the workplace 16 Lambda Legal urges NJ court to allow couples freedom to marry OPINION 8 A transwoman’s no cakewalk 14 Viewpoint 15 Parting Glances 16 Creep of the Week A Season of ‘Wow’ – The 2013 Wilde Awards Enter to Win India.Arie’s Join The Conversation, 24/7 latest album, ‘SongVersation” LIFE Professional theaters from across Michigan will share the spotlight 18 Matthew Morrison sings out Aug.
    [Show full text]
  • Read Readings Monthly, July 2013 Here
    FREE JULY 2013 KALINDA ASHTON ON VANESSA RUSSELL / MICHELLE LAW ON JANE EYRE Event Highlights BARBARA ARROWSMITH YOUNG SUPERHEROES PARTY! DAVID BRIDIE BOOKS MUSIC FILM EVENTS JULY NEW RELEASES VANESSA RUSSELL $24.95 p4 IAIN BANKS $29.99 / $24.95 p6 DREW DAYWALT, OLIVER JEFFERS $24.99 / $19.99 p14 AMOUR $39.95 p17 SIGUR RÓS NEW ALBUM FROM SIGUR RÓS / KVEIKUR $21.95 BANAZI (THE JACKY WINTER GROUP) BY KATE COVER ILLUSTRATION p18 MORE INSIDE... MIFF 2013 BOOK NOW ONLY THE BEST FILMS MAKE THE CUT MIFF.COM.AU CARLTON 309 Lygon St 9347 6633 HAWTHORN 701 Glenferrie Rd 9819 1917 MALVERN 185 Glenferrie Rd 9509 1952 ST KILDA 112 Acland St 9525 3852 READINGS AT THE STATE LIBRARY OF VICTORIA 328 Swanston St 8664 7540 READINGS AT THE BRAIN CENTRE 30 Royal Parade, Parkville 9347 1749 See shop opening hours, browse and buy online at www.readings.com.au 2 READINGS MONTHLY JULY 2013 This month’s news WINNER OF THE 2013 WOMEN’S MELBOURNE INTERNATIONAL PRIZE FOR FICTION FILM FESTIVAL 2013 Mark’s A.M. Homes has been announced as the The Melbourne International Film Festival 2013 Say winner of the 2013 Women’s Prize for Fiction. is on from 25 July to 11 August. As we head Homes won for her sixth novel, May We Be into the depths of winter, cinephiles can burrow Forgiven, which chair of judges Miranda away into the heart of Melbourne to take in an Richardson described as ‘a dazzling, original, incredible line-up of features, documentaries, News and views from Readings’ viscerally funny black comedy’ and ‘a retrospectives and tributes from Australia and managing director, Mark Rubbo subversion of the American dream’.
    [Show full text]
  • Sigur Rós Kveikur Mp3, Flac, Wma
    Sigur Rós Kveikur mp3, flac, wma DOWNLOAD LINKS (Clickable) Genre: Electronic / Rock Album: Kveikur Country: Japan Released: 2013 Style: Post Rock MP3 version RAR size: 1507 mb FLAC version RAR size: 1731 mb WMA version RAR size: 1839 mb Rating: 4.5 Votes: 476 Other Formats: VOX AAC AUD DTS MP3 VOX MP1 Tracklist 1 Brennisteinn 7:45 2 Hrafntinna 6:23 3 Ísjaki 5:03 4 Yfirborð 4:19 5 Stormur 4:55 6 Kveikur 5:55 7 Rafstraumur 4:58 8 Bláþráður 5:12 9 Var 3:44 Companies, etc. Copyright (c) – Sigur Rós Licensed To – XL Recordings Ltd. Credits Arranged By [Brass] – Eiríkur Orri Ólafsson Arranged By [Strings] – Daníel Bjarnason Art Direction – Sarah Hopper Brass – Bergrún Snæbjörnsdóttir, Eiríkur Orri Ólafsson, Sigrun Jónsdóttir* Cover [Front Cover Image Adapted From A Photograph By] – Lygia Clark Design – Sarah Hopper Illustration – Sigga Björg Sigurðardóttir Mastered By – Ted Jensen Mixed By – Alex Somers, Rich Costey Mixed By [Assistant] – Chris Kasych, Elisabeth Carlsson*, Eric Isip, Laura Sisk Producer – Sigur Rós Recorded By – Alex Somers, Birgir Jón Birgisson, Sigur Rós Recorded By [Strings] – Valgeir Sigurdsson* Strings – Borgar Magnason, Margrét Árnadóttir, Pálína Árnadóttir, Una Sveinbjarnardóttir, Þórunn Ósk Marinósdóttir Written-By – Sigur Rós Notes Manufactured and Distributed in Indonesia by Sony Music Entertainment Indonesia. Barcode and Other Identifiers Barcode (Scanned): 888430520325 Other versions Category Artist Title (Format) Label Category Country Year XLCD606 Sigur Rós Kveikur (CD, Album) XL Recordings XLCD606 UK & Europe
    [Show full text]
  • Ever Higher: Tuition Hype Ignores Inflation
    CampusTHURSDAY, MARCH 28, 2013 / VOLUME 140, ISSUE 7 Times SERVING THE UNIVERSITY OF ROCHESTER COMMUNITY SINCE 1873 / campustimes.org Ever higher: tuition hype ignores inflation UR students witness papal BY ANTOINETTE ESCE EDITOR-IN-CHIEF election At its March meeting, the Uni- versity Board of Trustees raised BY DAN GORMAN tuition for the coming academic SENIOR STAFF to $44,580, a 3.9 percent in- crease from last year. Although On March 13, Cardinal touted as the lowest rate change Jorge Bergoglio was elected as in over a decade, the percent in- the next leader of the Catho- crease is about average, after ad- lic Church. Taking the name justing for year-to-year inflation. Francis, the new Pope greeted The lowest rate, adjusted for thousands of onlookers from inflation, was actually in 2009 the balcony of St. Peter’s Ba- when tuition rates for the com- silica shortly after 8 p.m. ing year decreased by a tenth of Six UR students, plus Re- a percent. ligion and Classics lecturer The yearly increases go to- Nicholas Gresens, witnessed wards a variety of things, notably the historic event. Three of the AARON SCHAFFER/ PHOTO EDITOR students — juniors Amanda faculty compensation, all aimed STATISTICS courtesy OF THE DEAN’S OFFICE at improving the University. Budreau, Sasha Tharani, and “A very large percentage of Rachel Beckman — are cur- the College budget is for per- When asked if they saw the cessity to compete for faculty. the College of Arts, Sciences & rently in Rome for semester- sonnel,” University President constantly increasing faculty “When you decide to teach Engineering Richard Feldman long study abroad programs.
    [Show full text]
  • Critic.Co.Nz Grade: A
    Issue 26 | October 07, 2013 | critic.co.nz Grade: A Gourmet Pizzas and Kebabs TASTY HEALTHY AFFORDABLE G arl ic Br Dine in or Takeaway ead HAVE YOU TRIED OUR DELICIOUS PIZZAS AND KEBABS? e i r B C d h n ic a k ry en er b A a n vo Cr ca n , do cke Chi Pizzas from $12 Chicken Apricot Kebabs from $9.50 FIND US AT 906 GEORGE STREET Grade: A Gourmet Pizzas and Kebabs TASTY HEALTHY AFFORDABLE G arl ic Br Dine in or Takeaway ead HAVE YOU TRIED OUR DELICIOUS Book online then turn up at either PIZZAS AND KEBABS? of the convenient pickup points: North Rd outside Garden’s New World, or e i Cumberland St outside the OUSA Main Office r B C d h n ic a k ry en er A nb v ra oc n ,C ad ke AIRPORT SHUTTLE TIMETABLE o hic C GARDENS NEW WORLD UNIVERSITY ARCHWAY AIPORT (on North Road) (On Cumberland St) (Arrival Time) 5.15-5.30 am 5.30-5.45am 6.15am 6.45-7.00am 7.00-7.15am 7.45am 7.45-8.00am 8.00-8.15am 8.45am 9.30-9.45am 9.45-10.00am 10.30am 12.45-1.00pm 1.00-1.15pm 1.45pm Pizzas from $12 Chicken Apricot 2.45-3.00pm 3.00-3.15pm 3.45pm 3.45-4.00pm 4.00-4.15pm 4.45pm Kebabs from $9.50 6.15-6.30pm 6.30-6.45pm 7.15pm Running from 11th October - 11th November FIND US AT Book and pay online through www.studentshuttles.co.nz 906 GEORGE STREET Conditions: Booking is online with credit/debit card only.
    [Show full text]
  • Sigur Ross ( ) Free
    FREE SIGUR ROSS ( ) PDF Ethan Hayden | 168 pages | 23 Oct 2014 | Continuum Publishing Corporation | 9781623568924 | English | New York, United States Sigur Rós discography - Wikipedia The band was joined by Kjartan Sveinsson on keyboards in The album's reputation spread by word of mouth over the following two years. Soon critics worldwide were praising it effusively, [14] and the band was playing support to established acts such as Radiohead. A thousand copies of the EP were printed and sold during the spring tour of The EP was sold in a blank-white-paper case. Upon release all tracks on the album were untitled, though Sigur Ross ( ) band later published song names on Sigur Ross ( ) website. All of the lyrics on are sung in Vonlenskaalso known as Hopelandic, a language without semantic meaning, which resembles the phonology of the Icelandic language. It has also been said that the listener is supposed to interpret their own meanings of the lyrics which can then be written in the blank pages in the album booklet. Radiohead's contribution was not commercially released. I had to have it. Their fourth album, Takk It was also used in the final scene of the movie Penelopefor the trailer of the film Children of Men and for the trailer of the film Slumdog Millionaire. Following this, demand for the single grew. It was made more widely available by EMI in consequence. This song is also used in the trailer for the Disney movie Earth as well as in the film We Bought a Zoo. They also performed twice in the United States in February.
    [Show full text]
  • Sigur Rós Kveikur Mp3, Flac, Wma
    Sigur Rós Kveikur mp3, flac, wma DOWNLOAD LINKS (Clickable) Genre: Electronic / Rock Album: Kveikur Country: US Released: 2013 Style: Post Rock MP3 version RAR size: 1744 mb FLAC version RAR size: 1341 mb WMA version RAR size: 1966 mb Rating: 4.6 Votes: 627 Other Formats: RA MIDI FLAC MP3 AA VQF AHX Tracklist Hide Credits LP-A1 Brennisteinn LP-A2 Hrafntinna LP-B1 Ísjaki LP-B2 Yfirborð LP-C1 Stormur LP-C2 Kveikur LP-D1 Rafstraumur LP-D2 Bláþráður LP-D3 Var 10"-A1 Hryggjarsúla 10"-A2 Ofbirta Brennisteinn (Blanck Mass Remix) 10"-B Remix – Blanck Mass Companies, etc. Recorded At – Sundlaugin Studio Recorded At – Eldorado Recording Studios Recorded At – Pacifique Studios Mastered At – Sterling Sound Published By – Universal Music Phonographic Copyright (p) – Sigur Rós Copyright (c) – Sigur Rós Licensed To – XL Recordings Ltd. Credits Arranged By [Brass] – Bergrún Snæbjörnsdóttir, Eiríkur Orri Ólafsson, Sigrún Jónsdóttir Arranged By [Strings] – Daníel Bjarnason Art Direction – Sarah Hopper Cover – Lygia Clark Design – Sarah Hopper Illustration – Sigga Björg Sigurðardóttir Mastered By – Ted Jensen Mixed By – Alex Somers, Rich Costey Mixed By [Assistant] – Chris Kasych, Elisabeth Carlsson*, Eric Isip, Laura Sisk Producer – Sigur Rós Recorded By [Strings] – Valgeir Sigurdsson* Strings – Borgar Magnason, Margrét Árnadóttir, Pálína Árnadóttir, Una Sveinbjarnardóttir, Þórunn Ósk Marinósdóttir Written-By – Sigur Rós Notes Limited deluxe LP, includes MP3 download and exclusive bonus 10". Barcode and Other Identifiers Barcode (Sticker): 634904060602
    [Show full text]
  • RAR Newsletter 130626.Indd
    RIGHT ARM RESOURCE UPDATE JESSE BARNETT [email protected] (508) 238-5654 www.rightarmresource.com www.facebook.com/rightarmresource 6/26/2013 Satellite “Say The Words” Going for official adds on Monday! Added early at WXRV, KRSH, WBJB and WFIV! Single available on PlayMPE now Over 1.5 million view for the video already “This is a band that makes me love music” – Karoline Kramer Gould/ WJCU On tour with Lenka: 7/19 Boston, 7/21 Arlington VA, 7/22 Philadelphia, 7/25 Pontiac MI, 7/26 Chicago Playing Boulder Robert Randolph & The Family Band “Born Again” BDS Most Added! First week: WRLT, WDST, WJCU, WKZE, KMTN, KNBA, WCBE, KFMU, KSPN, KROK, KSMT, KRCL... Early: WXPK, KCSN, WFUV, WXPN, WBJB, WMVY, WMWV, KOZT, KLRR, WFIV, KYSL, WOCM, WUIN, WEXT... Lickety Split in stores July 16 Letterman August 27 NPR Morning Edition Live with Kelly & Michael July 30 Tour this summer Gregory Alan Isakov “Living Proof” The first single from The Weatherman, in stores July 9 Full cd on your desk, single on PlayMPE now Summer tour First week: KCLC, WFIV, WNRN, WCBE, WYCE, KRCL, KDBB, KAXE, KDEC Early: KUNC, KSUT, WUMB, KFMG, MSPR, KSMF “Combines the rootsy influence of Bruce Springsteen with the sharply worded insight of Leonard Cohen” - American Songwriter Ivan & Alyosha “Be Your Man” Sigur Ros “Isjaki” BDS Most Added! New: WFUV, KBAC, KHUM, KRML, WTMD, KFMU, New: WYEP, KDHX, WNRN, KRCC, KAXE, KSLU Kveikur in stores now KSPN Early: WRLT, WFPK, KSMT, DMX, Music Choice, WFIV, WYEP... Lyric video on our site North American tour in Sept/Oct Already on: On tour this summer All The Times We Had in stores now Single on PlayMPE WFUV, KEXP, KCRW, WYCE, WCBE, KVNF, WHRV, KDNK, WFIT, WYSO Tom Odell “Another Love” Truth & Salvage Co.
    [Show full text]