Barði Lifir Fyrir Tónlistina
Total Page:16
File Type:pdf, Size:1020Kb
Kvikmyndir I Tónlist I DVD I Bækur I Íþróttir FRÍTT EINTAK / JÚNÍ 2008 Geir Konráð Theodórsson hefur lent í ýmsum svaðilförum BARÐI LIFIR FYRIR TÓNLISTINA Rúnari Rúnarssyni finnst erfitt að vera í sviðsljósinu PHILIP PULLMAN er merkur þjóðfélagsrýnir INGÓLFUR M. OLSEN rennir sér á brettum og línuskautum Guðmundur Mar VEIT allt UM BJÓR Flottar myndir frá vorralli BÍKR ÚTIVIST EFNISYFIRLIT JÚNÍ 2008 24 4 James Blunt er væntanlegur til landsins og í spilaranum eru Sir Willard White, Portishead og Gavin McGraw. 6 Ian Rankin hefur skrifað útgöngumars Johns Rebus. Á náttborðinu eru James Patterson, Þórarinn Eldjárn og Paul Torday. 8 Tommy Lee Jones hefur verið kallaður maðurinn með steinandlitið. Í spilaranum eru: No Country for Old Men, National Treasure; Book of Secrets og Peter Pan; Barði Return to Neverland. 4 10 The Bank Job er góður krimmi og 26 Deception er spennumynd krydduð léttri erótík. 12 Spennandi nýjar leikjatölvur og frábærir leikir. 13 Tæki og tól eru manns gaman. 14 Rúnar Rúnarsson kvikmyndagerðarmaður nýtur velgengni en er hógvær og lítillátur. 17 Chivas Regal á sér merka sögu. 42 18 Philip Pullman er trúleysingi og það litar skrif hans. Sumum til armæðu. 20 Þú veist að heimsendir er í nánd þegar ákveðnir hlutir taka að gerast. Þekktu merkin. 22 22 Egils bjórinn sló í gegn á sýningu erlendis. 24 Ingólfur M. Olsen stundar alls konar jaðaríþróttir af ástríðu. 25 Ginkokteilar eru sérlega góðir. 26 Barði í Bang Gang verður pirraður ef hann er ekki að sinna tónlist. 38 31 Casillero del Diablo vínin eru nefnd eftir skemmtilegri þjóðsögu. 32 Gerðu þér flugferðina bærilega með ýmsum brögðum. 44 33 Sunrise frá Concha Y Toro er seiðandi vín. 14 18 34 Geir Konráð Theodórsson fór í ævintýralegt ferðalag einn síns liðs. 38 EM 2008. 40 Teygjur eru nauðsynlegar eftir æfingar. 42 Kjúklingabringa með mozzarella, tómat og basil. 43 Vínin með grillkjötinu. 34 20 44 Vorrall BÍKR var haldið í rigningu og þoku. 13 48 Flottar snyrtivörur fyrir karlmenn. FORSÍÐUMYND: Jean Horon FORSÍÐA: Barði Jóhannsson ISSN - 167- 696X 2 hann Öll réttindi áskilin varðandi efni og myndir TÓNLIST Í SPILARANUM STÓRKOSTLEGUR SÖNGVARI MINNIST ANNARS SNILLINGS nnnnn Hinn frábæri baritónsöngvari Sir Willard Y White heimsótti Ísland í TT lok apríl og flutti dagskrá sem hann kallar The Paul Robeson Legacy í Íslensku óperunni. Tónleikarnir voru stórkostlegir og áhorfendur heilluðust bæði af mögnuðum flutningi Sir Willard á þekktustu lögum NORDICPHOTOS/GE Robesons sem og ævisögu þessa sterka baráttumanns. Það gladdi því marga að uppgötva að þetta efni hefur verið gefið út á geisladiski. Sir Willard hefur einstakt MYND vald á rödd sinni sem er djúp og fögur. Að heyra hann syngja Joe Hill, Mood Indigo og Scandalise My Name nægir til að tónlistarunnendur fá gæsahúð. LAGVISS FYRRUM HERMAÐUR FERSK OG FÍN nnnn Breski tónlistarmaðurinn James Blunt er væntanlegur hingað Nýjasta plata Portishead til lands og heldur tónleika í júní. Þessi hæfileikaríki fyrrum Third er fersk og fín plata. liðsforingi í breska hernum syngur þjóðlagaskotið popp og rokk Það eru ellefu ár síðan sveitin sendi síðast frá sér með áleitinni og heillandi röddu og leikur á píanó, gítar og fleiri plötu og eins og við var að hljóðfæri. Hann sló fyrst í gegn með laginu You‘re Beautiful sem búast hefur margt breyst á þegar er orðið klassískt. Hann heldur tónleika hér 12. júní. þeim tíma. Þau hafa þróað tónlist sína sem er frumlegri og skemmtilegri en nokkru sinni fyrr. Tónlist þeirra er skemmtileg blanda af djassi James Hillier Blount fæddist í Tidworth í heillaðist af því hugsjónastarfi sem þeir inntu af og teknó-tónlist. Þau skapa mjög sérstætt andrúmsloft Wiltshire á Englandi 22. febrúar 1974. Hann er hendi. Hann hefur síðan stutt þá með ráðum og á plötum sínum og textarnir eru iðulega torskiljanlegir kominn af hermönnum í beinan karllegg og dáð. Að auki er hann mikill náttúruverndarsinni og ljóðrænir. Rödd Beth Gibbons er þýð og svolítið faðir hans Charles Blount var ofursti í breska og af öllum miðum sem seljast í forsölu á ójarðnesk í sumum lögunum. Þetta er góð tónlist og flughernum. Fjölskyldan fylgdi honum milli tónleika hans er gefið andvirði trés sem síðan fín plata. herstöðva og meðal annars bjuggu þau í er plantað á örfoka landssvæði einhvers staðar Þýskalandi og á Kýpur. Því lá beinast við að í heiminum. Þetta framtak ætti að höfða til hann færi í herskóla og sá sem varð fyrir valinu margra Íslendinga. Hann söng líka á Live Earth ÁHUGAVERÐUR var ekki af verri endanum. Hann stundaði nám tónleikunum í London árið 2007 og styrkir Help við The Royal Military Academy Sandhurst TÓNLISTARMAÐUR for Heroes sem er sjóður sem vinnur að því að og gekk í herinn strax að lokinni útskrift. Hann skapa særðum hermönnum betri aðstæður. nnnn var meðal friðargæsluliða NATO í Kosovo og Hann hafði alltaf áhuga á tónlist og eftir Gavin DeGraw lenti þar í erfiðum bardögum á landamærum að hann hætti í hernum ákvað hann að reyna er áhugaverður Makedóníu og Kosovo. fyrir sér á því sviði. Eitt af því fyrsta sem hann tónlistarmaður. Hann vakti Herdeild hans var sú fyrsta er hélt innreið gerði var að einfalda nafn sitt. Hann sleppti fyrst athygli þegar eitt sína í höfuðborgina Pristína undir lok stríðsins millinafninu og stytti nafnið í Blunt. Hann af lögum hans var valið og þar var honum og mönnum hans uppálagt lék á tónleikum víða um heim en á South by titillag sjónvarpsþáttanna að verja flugvöllinn. Þegar þangað kom voru Southwest tónlistarhátíðinni í Austin í Texas One Tree Hill og síðan þá rússneskir hermenn þar fyrir og Blunt var hefur hann verið að stækka hlustendahóp sinn jafnt heyrði Linda Perry hann syngja. Hún er sjálf fengið það erfiða verkefni að semja við Rússana og þétt. Hann leikur á píanó og gítar auk þess að semja söngkona hljómsveitarinnar 4 Non Blondes um yfirtöku flugvallarins áður en til árekstra og syngja öll sín lög sjálfur. Hann hefur sérstakan og en á jafnframt eigið útgáfufyrirtæki, Custard kæmi. Hann leysti það verkefni vel af hendi eftirtektarverðan söngstíl og lögin hans sitja lengi í og var hækkaður í tign þar til hann náði stöðu Records. Lagið High var það fyrsta sem hlustandanum. In Love With a Girl er þekktasta lagið kafteins en hermennskuferlinum lauk hann í the gefið var út af þeim. Næst sendu þau frá sér á þessari plötu en mörg önnur eru einstaklega falleg. Life Guard Regiment í the British Household Wisemen en það var ekki fyrr en þriðja „single“ Þeirra á meðal má nefna Cheated on Me, Young Love Cavalry. platan You‘re Beautiful kom að allt varð vitlaust. og She Holds a Key. Þetta er góð og áhugaverð plata. Meðan hann starfaði í Kosovo kynntist Tónleikar þessa frábæra tónlistarmanns verða í hann samtökunum Læknar án landamæra og Nýju Laugardalshöllinni núna í byrjun júní. Hægt er að nálgast miða á miði.is 4 hann BÆKUR Á NáttBORÐINU Ian Rankin er einn virtasti og vinsælasti ÞEGAR LÍFIÐ FER Á HVOLF spennusagnahöfundur Á ANDARTAKI heims um þessar nnn mundir. Söguhetja Sjortarinn eftir James hans, John Rebus, á Patterson og Michael sér marga aðdáendur Ledwidge er spennandi Bill Bryson og áhugaverð glæpasaga. á Íslandi bæði dygga Lauren Stilwell verður vitni lesendur bókanna að því þegar eiginmaður um hann og þá sem hennar myrðir elskhuga hennar. Samviskubitið gerir njóta þess að horfa það að verkum að hún reynir á hann í sjónvarpi. að hylma yfir verknaðinn og Undirheimar það leiðir hana smátt og smátt út í enn verri ógöngur. Edinborgar eru Hún þráir heitast af öllu að lífið falli aftur í fastar og eðlilegar skorður og þegar það loksins virðist vera að heillandi í meðförum takast ríður enn eitt áfallið yfir. Þetta er fín afþreying Rankins og fáir sem með sniðugu plotti. standast honum snúning þegar kemur að því að skapa SKEMMTILEG LJÓÐ áhugaverðar persónur nnnnn og flóknar gátur. Kvæðasafn Þórarins Eldjárn er án efa ein skemmtilegasta bók sumarsins. Þórarinn er frumlegt og líflegt ljóðskáld sem yrkir um nútímalíf á sérlega áhugaverðan hátt. Stundum er hann hárbeittur í hæðni sinni en þess ÚTGÖNGUMARS JOHN REBUS á milli einfaldlega fyndinn og glaður. Sorgin, ástin, náttúran, Nýjasta bókin um John Rebus heitir Exit í The Final Problem og neyddist til að vekja lífsspekin og vangaveltur um Music og ef að líkum lætur er henni ætlað að hann til lífsins aftur vegna mótmæla aðdáenda tilveruna eru svo auðvitað viðfangsefni hans líkt og vera útgöngumars rannsóknarlögreglumannsins. spæjarans snjalla hefur glæpasagnahöfundum annarra ljóðskálda. Kvæðasafnið inniheldur allar Þegar bókin hefst á hann aðeins eftir tíu daga verið hált á því að reyna að losa sig við hetjur ljóðabækur hans en þær eru átta talsins, og að auki óunna áður en hann fer á eftirlaun þegar sínar. úrval úr fimm barnaljóðabókum. Ljóð eru gefandi og endalaus uppspretta ánægju fyrir lesandann. Það er rússneskt ljóðskáld finnst myrt á götu í Edinborg. Sir Arthur var illa við Sherlock en ekkert bendir sérstaklega gaman að fletta þessari bók og lesa hana. Fljótlega verður ljóst að þræðirnir liggja víða. til að Ian Rankin sé annað en vel við Rebus. Þessi Rússneskur viðskiptajöfur sem staddur er í 47 ára gamli skoski rithöfundur ætlaði sér aldrei borginni reynir að hafa áhrif á gang mála og að skrifa glæpasögur. Fyrstu bækurnar Knots Big Ger Gafferty, erkióvinur Johns, keypti drykk and Crosses og Hide and Seek voru meira í FRUMLEG OG FYNDIN handa skáldinu látna skömmu áður en það mætti anda Dr. Jekyll and Mr. Hyde eftir Robert Louis örlögum sínum. nnnnn Stevenson en hefðbundinna glæpasagna. Ian John Rebus er við það að draga sig í hlé og Laxveiðar í Jemen eftir hefur reyndar sérstakan áhuga á þeim höfundi þótt hann kvíði því iðulega að kveðja vinnuna Paul Torday er sérlega og ófullgerð doktorsritgerð hans fjallar um sem verið hefur hans líf er ekki annað að heyra frumleg og skemmtileg bók.