33. TÖLUBLAÐ 21. ÁRGANGUR — MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* — MIÐVIKUDAGUR 17. FEBRÚAR 2021

Varðskipið Týr hefur verið í slipp í Reykjavíkurhöfn undanfarna daga. Þar var unnið að hreinsun og málningu skipsins í gær þegar ljósmyndara blaðsins bar að garði. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI

Tugmilljarðar í Tenging varði þjóðaröryggi sprotafyrirtæki VIÐSKIPTI Fjárfest var fyrir 228 milljónir dala, jafnvirði 29 millj- Ísland er eftirbátur annarra þjóða þegar kemur að afhendingaröryggi raforku. Ef jarðhræringar yrðu á arða króna, í sprotafyrirtækjum á árinu 2020. Til samanburðar var Hengilssvæðinu gæti komið til skerðinga á bæði raforku og heitu vatni, segir forstjóri Landsnets. meðaltal áranna 2015 til 2019 167 milljónir dala, jafnvirði 21 millj- ORKUMÁL Sterk hringtenging „Ef eitthvað skyldi gerast í þeim Ef það er horft á rafmagn eina leiðin til hitunar.“ arðs króna. Þetta kemur fram í flutningskerfis raforku varðar efnum og raforkuöryggi höfuðborg- þetta sem þjóðar- Í öðrum Evrópulöndum er litið samantekt Northstacks. þjóðaröryggi, segir Guðmundur I. arsvæðisins yrði ógnað, væri ágætt á það sem öryggismál að hægt sé „Þrátt fyrir að COVID-19 hafi Ásmundsson, forstjóri Landsnets. að geta fengið orku að norðan eða öryggismál þá geta flutn- að flytja hluta raforku frá öðrum sett mark sitt á níu mánuði af árinu Orka náttúrunnar hefur gagnrýnt austan inn á suðvesturhornið svo ingar raforku milli lands- löndum: „Við höfum horft til þess að 2020, streymdu peningar í nýsköp- áætlanir Landsnets um að tengja heimili og fyrirtæki verði ekki fyrir hluta skipt Evrópuþjóðir líta á það sem þjóðar- un,“ segir Kristinn Árni Lár Hró- Fljótsdalsstöð norðan Vatnajökuls orkuskerðingu,“ segir Guðmundur. sköpum. öryggismál að hafa um 15 prósenta bjartsson, ritstjóri Northstacks. við suðvesturhorn landsins, þar „Ef einhver skakkaföll yrðu, til flutningsgetu á milli landa. Við Hann segir að met hafi verið sem það myndi aðeins gagnast að mynda á Hengilssvæðinu, þá Guðmundur I. erum með um 5 prósenta flutn- slegið í fjölda þeirra fjármagnana Landsvirkjun, sem er eigandi Fljóts- yrði það ekki bara rafmagnið sem Ásmundsson, for- ingsgetu innan landshluta. Ef það sem hafi verið á bilinu 10 til 30 dalsstöðvar. dytti út á höfuðborgarsvæðinu, stjóri Landsnets er horft á þetta sem þjóðaröryggis- milljónir dala, 1,3 til 3,9 milljarðar Jarðhræringar á Reykjanesskaga heldur mögulega líka heita vatnið. mál þá geta flutningar raforku milli króna, svokallaðra vaxtarfjár- gætu hins vegar ógnað afhendingar- Ef það kæmi upp heitavatnsskort- landshluta skipt sköpum,“ segir magnana. Þær voru átta talsins. öryggi raforku á suðvesturhorninu: ur á höfuðborgarsvæðinu, þá er Guðmundur. – thg / sjá Markaðinn – hvj /Markaðurinn

FÁÐU ÞÉR SÆTI

Litríkir tónleikar alla Miðsala er hafin á sinfonia.is fimmtudaga í Hörpu Takmarkað sætaframboð 2 FRÉTTIR ∙ F RÉTTABLAÐIÐ 17. FEBRÚAR 2021 MIÐVIKUDAGUR

Lék á als oddi og á bassa

Ragnar Þór Ingólfsson. Segja Ragnar Þór hvorki vitni né sakborning

LÖGREGLUMÁL „Þeir voru þarna saman í hóp,“ segir Björgvin Harð- arson, bóndi á Hunkubökkum, sem kom að ólöglegri netalögn í landi Seðlabanka Íslands í Holtsdal. Björgvin, sem kærði atvikið til lög- reglu, segir þá sem voru í hópnum ekki geta fríað sig ábyrgð á verknað- inum. Fram kom í fjölmiðlum í gær að Ragnar Þór hefði verið gestkomandi í Holti, þangað sem netalögnin var rakin, umrædda helgi en ítrekaði að hann hefði ekki lagt net í ána. Lög- reglan á Suðurlandi staðfesti í gær að Ragnar Þór hafi hvorki stöðu sak- bornings né vitnis í málinu. Í frétt Fréttablaðsins í gær sagði að Ragnar Þór hefði verið í hópi þeirra sem staðnir voru að ólöglegu netalögninni. Haft var eftir honum að málið væri honum algjörlega óviðkomandi. Tekið er fram að í fréttinni var ekki fullyrt að Ragnar Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, fór í gær í góða heimsókn í Borgarholtsskóla. Ræddi forsetinn við skólastjórnendur og starfslið og gekk svo Þór hefði stöðu vitnis eða sakborn- um sali skólans og ræddi við nemendur þar sem þeir voru við störf. Tók Guðni sig meðal annars til og lék á bassa með hljómsveit sem var við æfingar ings í málinu. – þfh í einni stofunni. Á efnisskránni var slagarinn vinsæli Farðu alla leið. Brot úr flutningi lagsins má heyra á frettabladid.is. FRÉTTABLAÐIÐ/SIGTRYGGUR ARI Fjórir í gæsluvarðhaldi vegna manndráps Íslenskar konur munu

LÖGREGLUMÁL Þrír karlmenn voru Íslendingurinn hafnar í gærkvöldi úrskurðaðir í gæslu- varðhald á grundvelli rannsóknar- alfarið aðild að málinu að sumar fá erlend blóm hagsmuna vegna rannsóknar á sögn verjanda hans morði í Rauðagerði síðstu helgi. Fjórir eru nú í gæsluvarðhaldi vegna Skortur er á íslenskum blómum í blómabúðum og anna innlendir blóma- málsins, einn Íslendingur og þrír útlendingar frá Austur-Evrópu. framleiðendur ekki eftirspurninni. Þeir þurfa því að flytja inn blóm undir Íslendingurinn hafnar allfarið ofurtollum sem Félag atvinnurekenda vill breyta, en fær engin svör. aðild að málinu að sögn Steinbergs Finnbogasonar verjanda hans, sem hans við lögreglumenn. Hefur BLÓM „Auðvitað væri það draumur hefur kært gæsluvarðhaldsúrskurð hann haft hóp útlendra manna ef allar íslenskar konur gætu fengið héraðsdóms til Landsréttar. sér til verndar að undanförnu af íslensk blóm á konudaginn, en það Fréttablaðið hefur ekki upp- ótta við aðra undirheimamenn. er kannski erfiðara að gera en lýsingar um afstöðu annarra Samkvæmt gögnum sem Frétta- segja,“ segir Axel Sæland, blóma- sakborninga til sakarefnisins. blaðið hefur undir höndum, mun bóndi á Espiflöt, sem er einn stærsti Íslendingurinn hefur ekki átt sjö hann hafa hótað öðrum manni því, blómaframleiðandi landsins. dagana sæla undanfarið eftir gögn- í byrjun mánaðarins, að siga á hann Skortur er á innlendum blómum um úr rannsókn Héraðssaksóknara Litháa, í hefndarskyni fyrir upplýs- og blómabúðir hafa aðeins fengið á meintri spillingu innan fíkniefna- ingalekann. lítið brot af því sem þær vantaði deildar lögrelunnar á höfuðborgar- Umræddur Lithái var handtekinn fyrir stóru blómadagana í febrúar, svæðinu var lekið til fjölmiðla í um helgina og situr nú í gæsluvarð- hinn ættleidda Valentínusardag síðasta mánuði. haldi grunaður um aðild að morð- og sjálfan konudaginn sem er á Gögnin varpa ljósi á samband inu í Rauðagerði. -aá sunnudag, segir í tilkynningu frá Félagi atvinnurekenda, FA. Vegna aðstæðna þurfi blómabúðir að flytja inn blóm. Félagið bendir á að tollar á blómum séu gífurlega háir og því miður sé ekkert að frétta af endurskoðun fjármála- og Margir vilja gleðja konurnar í sínu lífi með blómvendi. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR atvinnuvega­ráðuneyta á blóma- tollum. Tollarnir eru til að Við reynum eftir „Það verður ekki skortur á blóm- vernda innlenda fremsta megni. Við um á konudaginn en þau eru miklu dýrari en þau þyrftu að vera,“ segir framleiðendur sem anna pínum plönturnar aðeins Ólafur Stephensen, framkvæmda- engu að síður engan veginn meira og hitum húsin og stjóri FA. Hann segir að félagið eftirspurninni frá blóma- lýsum lengur, en það dugar þekki dæmi þess að blómabúð búðunum. ekki upp í eftir- hafi pantað mörg hundruð rósir en fengið 20. Ólafur Stephen- spurnina. Hann segir að ástæðan fyrir háu sen, fram- verði séu háir tollar. Þeir séu í raun kvæmdastjóri Axel Sæland, Gleðilegan rosalegir og máli sínu til stuðnings Félags atvinnu- blómabóndi á tekur hann dæmi um rós sem sé rekenda Espiflöt keypt á eina evru eða 156 krónur. öskudag Ofan á þá 60 sentímetra rós leggist 30 prósenta verðtollur og 95 króna stykkjatollur. „Tollarnir eru til að „Við reynum eftir fremsta megni. eftir að félagið, með stuðningi 25 vernda innlenda framleiðendur Við pínum plönturnar aðeins meira blómaverslana, sendi ráðuneytun- sem anna þó engan veginn eftir- og hitum húsin og lýsum lengur, en um erindi þar sem þau sýndu fram spurninni frá blómabúðunum.“ það dugar ekki upp í eftirspurn- á hversu ósanngjarnt, samkeppnis- Axel bendir á að eftirspurnin ina,“ segir hann. hamlandi og neytendafjandsam- rjúki upp á litlum tíma og þó Espi- Ólafur bendir á að fjármálaráðu- legt tollaumhverfi blómaverslunar flöt fimmfaldi framleiðsluna miðað neytið og atvinnuvegaráðuneytið á Íslandi væri. Það hafi hins vegar Faxafeni 11 • Sími 534 0534 • www.partybudin.is við venjulegar vikur hafi fyrirtækið hafið byrjað vinnu við endurskoð- ekkert frést af þeirri vinnu síðan í einfaldlega ekki undan. un á blómatollum í nóvember 2019 júní. [email protected]

4 FRÉTTIR ∙ F RÉTTABLAÐIÐ 17. FEBRÚAR 2021 MIÐVIKUDAGUR Íslendingar þurfi að sýna PCR-próf við landamærin

COVID-19 Þeim sem koma til lands- Skoða verði gaumgæfi- ákvæði stjórnarskrár. Þar segir hvernig þessar nýju reglur sam­ ins frá og með föstudeginum 19. að ís­lenskum ríkis­borgara verði rýmast stjórnar­skrá landsins. febrúar verður skylt að framvísa lega hvort tillögurnar séu hvorki meinað að koma til landsins Arnar Þór telur þó koma til á­lita að nýlegu vottorði um neikvæða nið- samrýmanlegar stjórnar- né verði honum vísað úr landi. binda þessa reglu um nei­kvætt PCR- urstöðu úr PCR-prófi, til viðbótar skránni. „Þessi regla er án undan­tekninga, próf við aðra en ís­lenska ríkis­borgara. við tvöfalda skimun. PCR-próf er sem þýðir það að skoða verður Þá séu önnur vægari úr­ræði fyrir skírteini sem sýnir fram á neikvætt gaum­gæfi­lega hvort þær til­lögur hendi á grundvelli­ nýsam­ þykktra­ COVID-19 sýni. Skírteinið má ekki Arnar Þór Stefánsson hæsta- sem nú hafa komið fram séu sam­ sótt­varnalaga sem náð geti sama Samdráttur varð milli tímabila. vera eldra en 72 klukkustunda. réttarlögmaður efast um að fyrir­ rýman­legar þessu stjórnar­­skrár­­­ mark­miði. Hann telur mikil­vægt, Fram kom í máli ráðherra að hugaðar reglur um að krefja ís­ ákvæði,“ segir Arnar Þór. Það sér­stak­lega fyrir ráð­herra, að tefla Hallaði á Ísland loknum ríkisstjórnarfundi í gær að lenska ríkis­borgara sem koma til gangi nærri þessu á­kvæði stjórnar­ ekki á tvær hættur gagn­vart stjórnar­ reglurnar muni gilda um alla, þar á Íslands­ um framvísun­ skírteinis­ skrárinnar að krefjast PCR-prófs skránni, og minnir á lög um ráð­herra­ um 12 milljarða meðal Íslendinga. um nei­kvætt PCR-próf, standist að hans mati. Kanna þurfi til hlítar á­byrgð í því sam­bandi. -ilk/þp

VIÐSKIPTI Vöru- og þjónustujöfnuð- ur var neikvæður um 12,5 milljarða í nóvember síðastliðnum miðað við 2019 samkvæmt frétt Hagstofunnar. Hrein orka Íslands óhreinkuð Áætlað verðmæti útflutnings vöru og þjónustu var 74,5 milljarðar í nóvember og dróst saman um 26 prósent miðað við nóvember 2019 Framkvæmdastjóri Landverndar sér enga þörf á námagreftri eftir rafmynt hér á landi. Orkuþörfin sé er útflutningur var 100,5 milljarðar. Á sama tíma var verðmæti inn- gífurleg og verðmætasköpunin lítil. Almenningur hafi hins vegar þörf fyrir raforkuna til orkuskipta. fluttrar vöru og þjónustu 87 millj- UMHVERFISMÁL Auður Önnu Magn- arðar og dróst því saman um 7 pró- úsdóttir, framkvæmdastjóri Land- sent miðað við nóvember 2019 er verndar, telur að með því að nota innflutningur var 93,4 milljarðar. stóran hluta íslenskrar raforku í Vöru- og þjónustujöfnuður var rafmyntanámugröft sé verið að því áætlaður neikvæður um 12,5 óhreinka hreina orku Íslands með milljarða í nóvember 2020. Í nóvem- sóun. Félagið sjálft hefur þó enn ber 2019 var jöfnuðurinn jákvæður ekki ályktað um málið eða lagt til um 7,2 milljarða. – þsh að framleiðslan verði bönnuð. „Við sjáum ekki verðmætið eða þörfina á þessu. Þetta er gríðarlega orku- frekt og til aðrar aðferðir til að búa til rafmynt,“ segir Auður. Á hún þá við hina orkufreku aðferð er nefnist Proof of work, sem meðal annars er notuð af bitcoin, langstærstu raf- myntinni, ethereum og fleirum. „Þetta skapar nánast engin störf á Íslandi og er heiminum ekki til framdráttar,“ segir Auður. Í ljósi þess hversu mikil umræða Njálsgata 65. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA hafi verið um stóriðjuna og losun hennar hafi gagnaverin fallið utan umræðunnar. Áfangaheimili Á undanförnum árum, nema í fyrra, hafa Orkustofnun og fleiri Raforkunotkun gagnavera hefur margfaldast á undanförnum árum, talið er að hún aukist áfram. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA á Njálsgötu 65 varað við raforkuskorti í landinu. „Það hefur verið talað um að það sé Þetta skapar nánast milljónum næsta áratuginn út frá hverjum þyki freistandi að leggja ekki til næg orka fyrir rafbílavæð- engin störf á Íslandi þáverandi forsendum. út í meiri gröft,“ segir hann. Hefur VELFERÐARMÁL Húsnæði á Njáls- inguna en samt ganga orkufyrir- Gagnaver hafa hins vegar verið hann ekki trú á að hrun í greininni götu 65, sem síðast var athvarf tækin fram og semja við gagnaver- og er heiminum ekki til að spretta upp eins og gorkúlur myndi hafa mikil áhrif á orkuverð fyrir heimilislausa, verður breytt í in,“ segir Auður. Þarna sé eitthvað framdráttar. hér á landi á meðan kísiliðnaður, hér á landi. Orkufyrirtækin myndu áfangaheimili fyrir konur með eftir- sem ekki fer saman. „Þegar fram áliðnaður og fleira berst í bökkum. finna aðra viðskiptavini. „Hvað liti og stuðningi. líða stundir munum við hafa þörf Auður Önnu Nýlegar þrengingar kínverskra orkan er nýtt í er alltaf umdeilan- „Þeir sem bjuggu þar fóru í sjálf- fyrir orkuna sem er laus í kerfinu Magnúsdóttir, rafmyntanámufyrirtækja af hálfu legt. Almennt séð eru Íslendingar stæða búsetu með stuðningi frá og ekki eðlilegt að ganga til frekari framkvæmda- kínverska ríkisins gefa til kynna að miklir orkusóðar,“ segir hann. Mikil Liðsaukanum og aðrir í annað samninga.“ stjóri Land- einhver þeirra kynnu að færa sig orka hafi gefið okkur kleift að sól- húsnæði á vegum Félagsbústaða. Samkvæmt raforkuspá notuðu verndar um set. 70 prósent af námugreftri unda stórum hluta. Einn íbúanna fór í þjónustu- gagnaverin rúma eina milljón heimsins fer fram í Kína. Ekki er fjallað sérstaklega um íbúð. Vonast er til þess að hægt megawattstunda af rúmlega 19 „Við horfum á heildarmyndina gagnaverin í Orkustefnu stjórn- verði að úthluta í nýuppgerðar milljónum megawattstunda af en ekki smáatriði,“ segir Sigurður valda sem kynnt var í september íbúðir með vorinu,“ segir Hólm- orkuöflun landsins, eða rúmlega 5 aðeins álframleiðsla meiri orku en Hjaltason, sérfræðingur hjá Orku- síðastliðnum. Tekið er þó fram að fríður Helga Sigurðardóttir, prósent. Mikill meirihluti þessarar gagnaverin, 12,5 milljónir. stofnun, sem hefur komið að raf- réttar upplýsingar um langtíma- upplýsingafulltrúi hjá velferðar- framleiðslu er notaður til þess að Orkunotkun gagnavera hefur orkuspágerðinni. „Við höfum ekki áform stórnotenda verði að koma sviði Reykjavíkurborgar. grafa eftir rafmynt. Til samanburð- vaxið hratt, eins og kom fram í áhyggjur af hvort notkun flakki á fram í raforkuspám. Þá er sérstak- Gera á ýmsar breytingar á hús- ar notuðu öll heimili landsins og raforkuspá frá árinu áður. Frá því milli gagnavera, eldsneytisfram- lega fjallað um samfélagslegan næðinu. Meðal annars verður sumarbústaðir tæplega 850 þúsund að vera hverfandi fyrir árið 2014 leiðslu eða annars.“ ávinning af orkunotkun og orku- sextán litlum íbúðum, sem eru í megawattstundir, veiturnar notuðu í 300 þúsund megawattstundir Að mati Sigurðar er orkusala til nýtni, sem hægt sé að fylgja eftir húsinu í dag, fækkað í þrett­án. Í 780 þúsund, sjávarútvegurinn 470 árið 2017, nærri 600 þúsund 2018 gagnavera hverful starfsemi og með strangari reglugerðum, verð- staðinn kemur sameiginlegt rými þúsund og landbúnaðartengd starf- og rúma milljón 2019. Í spánni er langtímaöryggi lítið. „Verð á bitcoin lagningu eða ívilnunum. og aðstaða fyrir starfsmenn. – gar semi 311 þúsund. Í iðnaði notaði talið að notkunin verði nærri 1,3 er hátt núna og kann að vera að ein- [email protected]

MANNAMÁL FIMMTUDAGA KL. 20.00

Persónulegur viðtalsþáttáttur þar sem áhugverðir og jafnvel þjóðkunnir Íslendingar segja frá lífi sínu og starfi á opinskáan og hispurslausan hátt. Stjórnandi þáttanna er Sigmundur Ernir Rúnarsson.

FRÉTTIR, FÓLK & MENNING á Hringbraut og hringbraut.is Í KVÖLD 19:10 Draumaheimilið Draumaheimilið er ný þáttaröð þar sem fylgst er með Íslendingum í fasteignahugleiðingum taka eina af stærstu ákvörðunum lífsins, hvaða eign skuli kaupa. Hugrún Halldórsdóttir fylgir eftir kaupendum á meðan ferlinu vindur fram auk þess að fá góð ráð frá iðnaðarmönnum um viðhald fasteigna.

Lægra verð á Stöð 2 & Stöð 2+ saman

Tryggðu þér áskrift í dag á stod2.is 6 FRÉTTIR ∙ F RÉTTABLAÐIÐ 17. FEBRÚAR 2021 MIÐVIKUDAGUR

Mótmælt með hljóðfærum í Mjanmar

Marsjeppinn Þrautsegja. MYND/NASA Lenda á Mars á fimmtudag

TÆKNI Marsjeppinn Þrautseigja, eða Perseverance á ensku, lendir á Mars næsta fimmtudag, þann 18. febrúar, eftir sjö mánaða ferðalag frá jörð- inni, allt samkvæmt áætlun. Þraut- seigja mun leita að ummerkjum lífs á botni ævaforns, uppþornaðs stöðuvatns í gíg sem heitir Jezero. Þyrlan Hugvit, eða Ingenuity, lendir á rauðu plánetunni með Marsjeppanum en með henni ætlar mannkynið að framkvæma sína fyrstu tilraun með loftfari á ann- arri plánetu. Lendingin tekur sjö mínútur og kalla verkfræðingar NASA þennan glugga „sjö mínútur í helvíti“. Geim- farið mun koma inn í lofthjúp Mars á tæplega tuttugu þúsund kílómetra hraða og verður að hægja niður í 2,7 kílómetra hraða til þess að geta lent farinu. Margt getur farið úrskeiðis og er ekki hægt að stýra farinu í rauntíma, þar sem upplýsingar taka Hópur mótmælenda lék á hljóðfæri fyrir utan bandaríska sendiráðið í Yangon í Mjanmar í gær og mótmælti þannig á friðsamlegan hátt valdaráni ellefu mínútur og 22 sekúndur að hersins í byrjun febrúar og því að lögð var fram ákæra gegn Aung San Suu Kyi, leiðtoga landsins, í annað sinn. Þúsundir hafa mótmælt í Mjanmar berast frá Mars til jarðar. – ilk undanfarna daga og eiga mót­mælendur yfir höfði sér allt að tuttugu ára fangelsis­dóm ef þeir standa í vegi fyrir her landsins. FRÉTTABLAÐIÐ/GETTY Sérfræðingar undrast indverska niðursveiflu

Niðursveifla COVID-19 faraldursins á Indlandi vekur furðu sérfræðinga. Engin dauðsföll voru skráð í rúmum helmingi indverskra fylkja í síðustu viku. Ekk- Orrustuþota af gerðinni F-35. FRÉTTABLAÐIÐ/GETTY ert dauðsfall vegna veirunnar var í Delí á þriðjudag í fyrsta sinn í tíu mánuði.

INDLAND COVID-19 faraldurinn er Norski flugherinn kemur á niðurleið á Indlandi samkvæmt fréttum frá Associated Press og BBC. Nú greinast um 11 þúsund aftur til landsins í mars ný smit á dag í landinu en voru 100 þúsund á dag þegar faraldurinn VARNARMÁL Norðmenn munu sinna stóð sem hæst. loftrýmisgæslu í mars með F-35 orr- Í síðustu viku bægði Í miðri síðustu viku voru engin ustuþotum sínum, en norski flug- norski flugherinn tveimur dauðsföll skráð í meira en helmingi herinn frumsýndi orrustuþotuna rússneskum sprengjuvélum 28 fylkja Indlands og á þriðjudag á Íslandi fyrir ári síðan. Er þetta í frá í Noregshafi var ekkert dauðsfall skráð í Delí í sjötta skiptið sem Norðmenn vakta fyrsta sinn í 10 mánuði. íslenska lofthelgi en hin skiptin voru Alls hafa greinst tæplega 11 árið 2009, 2011, 2014, 2016 og 2020. milljón smit í Indlandi og meira en 130 manns fylgja orrustuþotun- þotur norska flughersins hefðu bægt 155.000 dauðsföll, þó vísindamenn um, bæði hermenn og annað starfs- tveimur rússneskum sprengjuvélum telji að dauðsföll séu fleiri en opin- fólk. Mun það vinna í samstarfi við frá í Noregshafi, sem virtust stefna á berar tölur gefa til kynna. starfsfólk Landhelgisgæslunnar og Ísland. Hugsanlegt er að Rússar hafi Faraldurinn var sérstaklega Keflavíkurflugvallar. verið að senda NATO skilaboð um slæmur síðastliðið haust og voru Nokkur spenna hefur verið á loftrýmisgæsluna og herhæfingar virk smit milljón í september 2020. norðurslóðum undanfarið. Í síðustu bandaríska flughersins í Noregi í Í nóvember sama ár voru 90 prósent viku greindi Fréttablaðið frá því að næsta mánuði. – khg allra gjörgæsluplássa með öndun- arvél upptekin í höfuðborginni Nýju-Delí en aðeins 16 prósent á þriðjudaginn í síðustu viku. Sextíu pör voru vígð á einu bretti í Kolkata á sunnudag. FRÉTTABLAÐIÐ/GETTY Hundrað manns gert að Indverska ríkisstjórnin hefur viljað rekja niðursveifluna til Það er ekkert við COVID-19 vegna þess hversu árangurs í sóttvarnaaðgerðum en kraftaverk á ferð- útsettir þeir eru fyrir öðrum smit- yfirgefa heimili sín grímuskylda er á almannafæri í öllu sjúkdómum á borð við kóleru, landinu. inni hér. taugaveiki og berkla en ekkert AUSTURLAND Hættustigi var lýst 46 heimili voru rýmd á Ýmsir sérfræðingar vilja þó hefur þó verið staðfest í þeim yfir á Seyðisfirði í gær vegna hættu á meina að ekki sé hægt að rekja efnum. skriðuföllum og voru ákveðin svæði Seyðisfirði og hundrað orsökina til þess, þar sem greina Dr. Shahid Jameel Þó að faraldurinn sé á undan- í bænum rýmd. Rýmingu var lokið manns gert að yfirgefa megi hana þvert yfir landið, jafnvel veirufræðingur haldi á Indlandi er ljóst að of klukkan sjö í gærkvöldi en sam- heimili sín. þar sem grímunotkun sé ábótavant. snemmt er að hrósa happi. Sumir kvæmt upplýsingum frá lögregl- Ekki sé heldur hægt að rekja niður- sérfræðingar óttast að smit muni unni á Austurlandi voru 46 heimili komið frost til fjalla. Rýmingin var sveifluna til bólusetninga þar sem aukast með komu monsúntíma- rýmd og hundrað manns var gert að gerð í varúðarskyni þar sem óvissa Indverjar hafi ekki hafið þær fyrr bilsins sem byrjar í júní og markar yfirgefa heimili sín. ríkir um stöðugleika hlíðanna í en í janúar. „Orsakasamhengið liggur ekki upphaf flensutímabilsins í landinu. Fjöldahjálparstöðin í Herðubreið Botnabrún eftir skriðuföllin í des- Einhverjir vilja rekja þetta til fyrir, en við vitum að Indland sem Aðrir telja jafnvel að ekkert verður opin eins og þörf þykir og ember 2020 og það hvernig jarðlög hjarðónæmis en það er sagt verða þjóð er langt frá því að öðlast hjarð- óvanalegt sé við niðursveifluna búist var við um fimmtíu manns í bregðast við ákafri úrkomu. Spáð að teljast afar ólíklegt þar sem nýj- ónæmi,“ segir Bhramar Mukherjee, sem endurspegli kúrfu faraldursins kvöldmat þar í gær. Staða rýmingar er að uppsöfnuð úrkoma á Seyðis- ustu rannsóknir á mótefnum bendi prófessor í lífmælingum og faralds- víðs vegar um heim. verður endurmetin í dag en búist er firði geti jafnvel orðið yfir 60 milli- aðeins til þess að 21 prósent fullorð- fræði við Háskólann í . „Það er ekkert kraftaverk á ferð- við hægt kólnandi veðri á miðviku- metrar sem leggst við 70 millimetra inna og 25 prósent barna hafi þegar Ein tilgáta er sú að Indverjar séu inni hér,“ segir veirufræðingurinn dag og á fimmtudag verður aftur úrkomu. – bdj/uö sýkst af veirunni. betur í stakk búnir til að takast á Dr. Shahid Jameel. – þsh Í ORMSSON 75” 75” The Frame 75” 2020

64T 30.000 KR AFSL. THE FRAME 50.000 KR AFSL. 74T 50.000 KR AFSL. TILBOÐSVERÐ 299.900 KR TILBOÐSVERÐ 429.900 KR TILBOÐSVERÐ 329.900 KR

SJÓNVÖRP Á EINSTÖKUM TILBOÐSVERÐUM 55” 75”

The Frame 2020 50” 43”

74T20.000 KR AFSL. THE FRAME 20.000 KR AFSL. 800T 130.000 KR AFSL. TILBOÐSVERÐ 179.900 KR TILBOÐSVERÐ 179.900 KR TILBOÐSVERÐ 699.900 KR

HEIMILISTÆKI Í ÚRVALI 4 F S 4 E E / / S E / N 1 X L N B / C L F 1 4 0 2 L 0 4 0 S 6 2 6 E 6 T T R 0 T 8 3 9 0 3 2 9 L W G V R F W A D R S A A

A . S S S

n

. . . r n n n V r r r V V V KÆLISKÁPUR M/FRYSTI SVARTUR 203 CM KÆLISKÁPUR USA STÁL ÞURRKARI 9KG Q DRIVE ÞVOTTAVÉL ECOB M.GUFU 9KG 139.900 KR 329.900 KR 144.900 KR 119.900 KR Loftkælikerfi, hljóðlátur, Space Twin Cooling tækni, No Frost tækni, jöfn Barkalaus þurrkari með rakaskynjara Íslenskt stýriborð, EcoBubble sparar Max ný tækni, No Frost tækni o.fl. dreifing á blæstri í öllum hillum o.f.l. og gervigreind sem lærir á rafmagn, AI-stjórnun, sjálfvirkur þurrkvenjur, hraðkerfi o.fl. sápuskammtari o.fl.

Opnunartímar Virka daga kl. 10-18 ormsson Laugardagar kl. 11-15 LÁGMÚLA 8 - 530 2800 8 SKOÐUN ∙ F RÉTTABLAÐIÐ 17. FEBRÚAR 2021 MIÐVIKUDAGUR SKOÐUN Grátkór Halldór

ramáfólki í pólitík ber saman um að áhugi á þátttöku í stjórnmálum sé að glæðast á ný. Flokkarnir eru byrjaðir að stilla upp framboðslistum sínum og fjölmiðlar hafa vart undan að flytja fréttir af nýju fólki sem vill hasla sér völl í stjórnmálum. Þetta er jákvætt. Hatur á stjórnmálum og stjórnmálaflokkum Fstendur lýðræðinu fyrir þrifum og því mikið gleðiefni að stjórnmálaflokkarnir finni fyrir auknum áhuga á þátttöku í stjórnmálum. Aðalheiður Það er eftirtektarvert nú í aðdraganda kosninga Ámundadóttir hve margar konur hyggjast hasla sér völl á stjórn- adalheidur @frettabladid.is málasviðinu. Þótt það eigi eftir að koma í ljós hvernig kynjaskiptingin verður í þinginu að kosningum loknum er ekki að sjá á þessu stigi að það halli á konur í aðdragandanum, nema síður sé. Á undanförnum áratugum hafa konur eflt sjálfs- traust sitt þannig í stjórnmálum, að þær sem komast til æðstu metorða, gera það á eigin verðleikum og metnaði. Þær þurfa hvorki kynjakvóta né fléttur. Jafnréttisvitund hefur einnig fest sig í sessi í hugum kjósenda af öllum kynjum og framboðslistar sem ekki eru í sæmilegu kynjajafnvægi þykja einfaldlega ekki frambærilegir. Þetta sjá flestir sem fylgjast með umræðunni. Samt heldur umræðan um ójöfnuð milli kynja í stjórnmálum áfram. Margar konur halda því enn fram að konur séu ítrekað útilokaðar frá þátttöku í stjórnmálum á grund- velli kyns síns. Það vakti til dæmis athygli um helgina hve kvenlegir nýkynntir framboðslistar Samfylkingar- innar í Reykjavík eru. Herskáar kvenréttindakonur láta þó ekkert stöðva sig í áróðri sínum og halda áfram að fullyrða, í andstöðu við raunveruleikann, að konum sé enn ýtt til hliðar til að rýma fyrir karlmönnum. Þetta er leiðinleg orðræða svo ekki sé meira sagt, ekki síst vegna þess hve fáir treysta sér til að benda þeim á hið sanna, að þetta er beinlínis ósatt. Hið rétta er auðvitað að karlar gera vart annað í stjórnmálum í dag en að færa sig til að hleypa konum að. Þeir hafa flutt sig neðar á lista til að tryggja jafnvægi milli kynja, þeir hafa vikið úr oddvitasæti og jafnvel alveg af þingi. Karlar sýna konum, ef eitthvað er, meiri tillitssemi í íslenskum stjórnmálum en hægt er að ætlast til. Það er fullt af öflugum, sterkum og ákveðnum konum í íslenskum stjórnmálum. Íslenskar stjórn- málakonur eru flestar bæði góðir hugsuðir og skör- ungar. Frá degi til dags Þær konur, sem hanga í sjálfsvorkunn á hliðarlín- Hvað þarf marga unni, þurfa einfaldlega að taka sér þær til fyrirmyndar Réttu mér atgeirinn! og hætta að grenja, eða fara að gera eitthvað annað. „Að hræða menn með ein- Það þarf sterk bein til að vera í framlínu í stjórn- hverri óskilgreindri, albanskri stjórnmálamenn? Karlar gera málum. Fólk sem hefur þau getur náð áhrifum óháð mafíu er ábyrgðarlaus fáfræði,“ kyni, eins og breidd íslenskrar stjórnmálastéttar sýnir. skrifaði Sverrir Agnarsson, að er von að spurt sé. Aðkoma stjórnvalda að vart annað í Þótt enn megi ótalmargt bæta í íslenskri stjórn- fyrrverandi formaður Félags íslenskum póstmarkaði er minnsta kosti ekki til stjórnmál­ málamenningu má sjá fjölmörg batamerki eftir erfitt múslima á Íslandi, á Facebook þess að bera hróðurinn út. Stjórnvöldum hefur um í dag en tímabil. Eitt dæmi er aukinn áhugi á þátttöku í starfi í gær í viðbragði við Valentín- Þnú í rúmt ár verið bent á ólögmæti undirverðlagningar að færa sig stjórnmálaflokka, sem forystufólk þeirra finnur fyrir. usardagshugvekju Björns Inga Íslandspósts á pakkasendingum. Undirverðlagningu Fögnum þessum áhuga og ræktum hann. Höldum Hrafnssonar á sama vettvangi. sem annars vegar kippir rekstrargrundvelli undan til að hleypa uppgjörinu áfram en með heiðarleikann í forgrunni. Þar minnti Björn Ingi á að lög- samkeppnisaðilum víðs vegar um landið. Eins og þessar konum að. Eigum innistæðu fyrir umkvörtunarefnunum. reglan hefði lengi varað við afleiðingar séu ekki nægilega slæmar þá leiðir undir- uppgangi albönsku mafíunnar verðlagningin auðvitað til tapreksturs sem skattgreið- í íslenskum undirheimum. Hanna Katrín endur borga með samþykkisstimpli ríkisstjórnarinnar. „Það er sorglegt ef litla saklausa Friðriksson Málið varðar svokallaða alþjónustu þar sem mark- borgin okkar með óvopnaðri þingmaður miðið er að tryggja hag notenda sem fengu ekki lögreglu er orðin vettvangur Viðreisnar þjónustu hjá póstrekanda sem starfaði á viðskipta- slíkra afla,“ skrifaði Björn Ingi, grundvelli og væri ekki skylt að veita þjónustuna. Í Sverri til allnokkurs óyndis. skjóli alþjónustusamnings við Íslandspóst er ríkið að fjármagna grímulaus undirboð fyrirtækisins á sam- Óskipulagðir glæpir keppnismarkaði. Sverrir spyr hvaðan Björn Ingi Þegar lög um póstþjónustu voru afgreidd á Alþingi hafi upplýsingar sínar um svo- vorið 2019 felldu stjórnarflokkarnir þrír, auk Miðflokks, kallaða, albanska mafíu sem sé breytingartillögu sem ég mælti fyrir fyrir hönd Við- einhvern veginn „hættulegri en reisnar, Samfylkingar og Pírata um að ráðherra yrði gert aðrar mafíur og geri það nauð- að taka saman upplýsingar um kostnað Íslandspósts við synlegt að þungvopna íslenskar Fyrirtækj­ framkvæmd alþjónustu frá árinu 2011. Upplýsingarnar löggur.“ Glæpaklíkur frá Alban- um sem eiga yrðu gerðar opinberar og aðgengilegar almenningi, ekki íu séu vissulega þekktar en síðar en 1. nóvember 2019. Hefði þessi gegnsæiskrafa hér hags­ 88,4% ekkert bendi til að þeim sé mið- verið samþykkt, værum við í betri stöðu núna. stýrt frá heimalandinu. „Það er muna að Fyrirtækjum sem eiga hér hagsmuna að gæta með af lesendum dagblaða* ekkert þríeyki með reglulega gæta með rekstur sinn er gert að ganga þrautagöngu á milli Pontí- fundi um baráttuna við Albani rekstur sinn usar og Heródesar til þess eins að upplifa meðvirkni og sem Björn gæti sótt og fræðst aðgerðaleysi í kerfinu. Þó vantar ekki umbúðirnar. Við er gert að á höfuðborgarsvæðinu og miðlað því sem hann lærir erum að tala um tvo ráðherra, fjármálaráðuneyti og til okkar hinna,“ segir Sverrir í ganga samgönguráðuneyti. Þar undir eru tvær eftirlitsstofn- á aldursbilinu 18–49 ára hlaðinni sneið til Björns Inga á þrauta­ anir: Póst- og fjarskiptastofnun og Samkeppniseftirlitið. Viljanum og mælir frekar með göngu á Svo er pólitísk skipuð stjórn yfir Íslandspósti. Loks er Decoding Albanian Organized það Alþingi sjálft. lesa Fréttablaðið daglega. Crime eftir Jana Arsovska sem milli Pontí­ Hvað þarf þá marga stjórnmálamenn til að reka póst- *Fréttablaðið og Morgunblaðið. góðri og fræðandi samantekt. usar og þjónustu? Svarið er auðvitað: Engan. Allra síst stjórn- Heimild : Prentmiðlamæling Gallup okt. - des 2020 [email protected] Heródesar... málamenn sem eru samofnir kerfinu og andsnúnir viðskiptafrelsi.

ÚTGÁFUFÉLAG: Torg ehf. STJÓRNARFORMAÐUR: Helgi Magnússon FORSTJÓRI OG ÚTGEFANDI: Björn Víglundsson RITSTJÓRI: Jón Þórisson [email protected], FRÉTTASTJÓRAR: Aðalheiður Ámundadóttir [email protected] Ari Brynjólfsson [email protected], Garðar Örn Úlfarsson [email protected] MARKAÐURINN: Hörður Ægisson [email protected] Fréttablaðið kemur út í 80.000 eintökum og er dreift ókeypis á heimili á höfuðborgarsvæðinu og Akureyri. Einnig er hægt að fá blaðið í völdum verslun­um á landsbyggðinni. Fréttablaðið áskilur sér rétt til að birta allt efni blaðsins í stafrænu formi og í gagnabönkum án endurgjalds. ISSN 1670-3871 FRÉTTABLAÐIÐ Kalkofnsvegur 2, 101 Reykjavík Sími: 550 5000, [email protected] HELGARBLAÐ: Björk Eiðsdóttir [email protected] MENNING: Kolbrún Bergþórsdóttir [email protected] LJÓSMYNDIR: Anton Brink [email protected] FRAMLEIÐSLUSTJÓRI: Sæmundur Freyr Árnason [email protected] MIÐVIKUDAGUR 17. FEBRÚAR 2021 SKOÐUN ∙ F RÉTTABLAÐIÐ 9 Forsetaskipti þýða nýja nálgun í samskiptum Íslands og Bandaríkjanna Tilnefningar óskast til

Rósa Björk Nýsköpunarverðlauna Samorku Brynjólfsdóttir þingmaður Samfylkingar- Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja, ætlar að verðlauna innar Viðskiptasamband okkar framúrskarandi nýsköpunarfyrirtæki á ársfundi samtakanna við Bandaríkin er líka mjög mikilvægt og við verðum að þann 10. mars. halda áfram á lofti við nýja ríkisstjórn vestra hugmynd- um um viðskiptasamráð Við leitum að nýsköpunar- og sprotafyrirtækjum sem byggja á: hætt er að fullyrða að heimsbyggðin hafi andað milli Íslands og Bandaríkin Óléttar eftir að Joe Biden var og þróa markmið okkar í Tæknilausnum fyrir orku- og veitugeirann eða þjónustu við kjörinn forseti Bandaríkjanna með því samráði. sjö milljóna atkvæða mun. Það orku- og veitufyrirtæki má með sanni segja að valdatíð Trumps hafi einkennst af ofstopa, valdníðslu og ósannindum, kyn- Nýtingu orku, heits vatns, neysluvatns eða fráveitu og/eða þáttahyggju og kvenfyrirlitningu. annarra auðlindastrauma til nýsköpunar Trump dró Bandaríkin út úr alþjóðastofnunum, lokaði á för fólks til Bandaríkjanna frá ríkjum þar sem íslamstrú er almennt Nánari upplýsingar má sjá á útbreidd, hélt úti grimmilegri inn- www.samorka.is flytjendastefnu á landamærum Mexíkó og Bandaríkjanna, hafn- Tilnefningar sendist á [email protected] fyrir 24. febrúar. aði niðurstöðum lýðræðislegra kosninga og hvatti stuðningsmenn sína nokkrum sinnum til ofbeldis, byggðu á kynþáttafordómum og hatursglæpum. Með orðum sínum og framferði gaf Trump hægri-öfgahópum, þjóð- ernisöfgasinnum og nýnasistum lögmæti, sem endaði með því að undir hvatningu forsetans réðust loftslagsbreytingum og afleiðing- stuðningsmenn hans inn í þing- um þeirra á umhverfi og náttúru. húsið þar sem fimm létust. Til við- bótar við allt þetta, hefur aðgerða- Öryggissamstarf og viðskipta- og ráðaleysi Trump-stjórnarinnar samráð hugsað upp á nýtt við kórónaveirunni kallað yfir Í öryggis- og varnarmálum milli þjóðina mun meiri hörmungar en Íslands og Bandaríkjanna er nauð- aðrar vestrænar þjóðir. synlegt að við leggjum aukna Strax á fyrstu dögum valdatíðar áherslu á nýja, aðkallandi þætti Bidens var munurinn skýr og nýi er varða öryggissamstarf á sviði forsetinn felldi úr gildi fjöldann netógna og loftslagsbreytinga, í allan af tilskipunum Trumps. Á stað gamaldags nálgunar í varnar- fyrsta degi í embætti óskaði Biden málum. Biden virðist líka hafa vilja AÐALFUNDUR meðal annars eftir því að Banda- til að skera niður fjárframlög til ríkin yrðu aftur aðili að Parísarsam- varnarmála og nálgast þau á annan komulaginu, dró til baka úrsögn hátt en forveri hans. Það er fagnað- 10. MARS 2021 Bandaríkjanna úr Alþjóðaheil- arefni fyrir okkur Íslendinga. brigðismálastofnuninni og skipaði Viðskiptasamband okkar við fyrir um ótal aðgerðir til að bregðast Bandaríkin er líka mjög mikilvægt við COVID-19, ásamt reglugerðum og við verðum að halda áfram á Stjórn Regins hf. boðar til aðalfundar félagsins í Hvammi fundarsal á Grand Hótel um mannréttindi og minnihluta- lofti við nýja ríkisstjórn vestra hópa í bandarísku samfélagi. hugmyndum um viðskiptasamráð Reykjavík, Sigtúni 28, 105 Reykjavík, miðvikudaginn 10. mars 2021, kl. 16:00. milli Íslands og Bandaríkjanna og Boðið verður upp á streymi frá fundinum til þeirra hluthafa framvísa umboði við mætingu á aðalfund en þá skal þess gætt Endurhugsum sambandið þróa markmið okkar í því samráði. sem eftir því óska. Þeim hluthöfum sem kjósa að fylgjast að mæta tímanlega til að hægt sé að yfirfara umboð m.t.t. við Bandaríkin Tíðræddar hugmyndir utanríkis- með fundinum í gegnum streymi gefst kostur á að senda gildis þess. Umboð verða ekki afturkölluð svo gilt sé gagnvart Nú er því lag að skerpa á sambandi ráðherra um fríverslunarsamning spurningar inn á fundinn með tölvupósti á fjarfestatengsl@ félaginu eftir að þeim hefur verið framvísað við afhendingu okkar Íslendinga við ný, bandarísk við Bandaríkin, þarf þó að móta og reginn.is. Ekki verður boðið upp á rafrænar atkvæðagreiðslur fundargagna eða eftir setningu fundarins, hvort heldur sem á fundinum en þeim hluthöfum sem fylgjast með fundinum fyrr er. stjórnvöld sem eru með allt aðra ræða betur á þinglegum vettvangi í gegnum streymi gefst kostur á að senda umboðsmann Hver hluthafi á rétt á að fá ákveðið mál tekið til meðferðar á sýn en þau fyrri. Að við ákveðum og setja í samhengi við aðra frí- á fundinn sem greiðir atkvæði fyrir þeirra hönd eða veita aðalfundinum, ef hann gerir skriflega kröfu um það til stjórnar hvað við, sem fullvalda sjálfstætt verslunarsamninga. Talið er líklegt forstjóra félagsins umboð til þess að fara með atkvæði þeirra áður en tvær vikur eru til aðalfundarins. Nánar um heimildir ríki, viljum leggja áherslu á við að Joe Biden muni á næstu vikum á fundinum. Þeir hluthafar sem óska eftir því að fylgjast með hluthafa til að fá mál tekin til meðferðar á fundinum vísast til fundinum í gegnum streymi eru beðnir um að senda tölvupóst ríkisstjórn Bidens og í samskiptum móta viðskiptastefnu Bandaríkj- 18. gr. samþykkta félagsins sem finna má á heimasíðu þess, á netfangið [email protected] og þeir munu fá sendan okkar við Bandaríkin. anna með áherslu á enduruppbygg- www.reginn.is/fjarfestavefur/. Samband Íslands og Banda- ingu alþjóðaviðskiptakerfisins. hlekk á streymi af fundinum áður en hann hefst. Atkvæðagreiðslur og kosningar verða einungis skriflegar á ríkjanna er sérstakt og hefur verið Miðað við fyrstu fréttir mun hún Dagskrá fundarins er svohljóðandi, sbr. 15. gr. samþykkta fundinum ef einhver atkvæðisbærra fundarmanna krefst félagsins: náið í 80 ár en það hefur líka verið hverfast um loftslagsmál og félags- þess. Stjórnarkjör skal jafnan vera skriflegt, ef tillögur koma umdeilt. Undanfarin 4 ár hafa leg réttindi sem eru jákvæð tíðindi 1. Skýrsla stjórnar um starfsemi félagsins sl. starfsár. fram um fleiri menn en kjósa skal um. Varðandi heimild ekki verið undanskilin og þar fyrir Ísland. 2. Ársreikningur fyrir liðið starfsár ásamt skýrslu endur- til að krefjast hlutfalls- eða margfeldiskosningar við kjör hefur fjöldi funda utanríkisráð- skoðanda lagður fram til staðfestingar. stjórnarmanna vísast til 24. gr. samþykkta félagsins, en krafa herra landanna tveggja verið hluti Loftslagssamningur Íslands 3. Ákvörðun um greiðslu arðs og meðferð hagnaðar eða um það skal hafa borist stjórn félagsins minnst fimm dögum af því umdeilda sambandi. Góð og Bandaríkjanna fersk taps á næstliðnu reikningsári. fyrir hluthafafund. Ekki verður hægt að greiða atkvæði með rafrænum hætti á fundinum. Nánari upplýsingar um réttindi samskipti við Bandaríkin skipta 4. Tillaga stjórnar um starfskjarastefnu lögð fram til sam- og nauðsynleg nálgun hluthafa er að finna á heimasíðu félagsins. Ísland miklu máli, en þar skiptir Loftslagsmálin eru algjör þunga- þykktar. öllu á hvaða grunni og forsendum miðja í utanríkisstefnu Bidens. 5. Ákvörðun um heimild til stjórnar um kaup á eigin bréfum Tillögu tilnefningarnefndar um samsetningu stjórnar, og samskiptin eru reist, hvort þau fari Þess vegna lagði ég til í sérstakri í samræmi við tillögu stjórnar þar að lútandi. önnur framkomin framboð, má finna á heimasíðu félagsins, fram á grunni sameiginlegra gilda umræðu á Alþingi sem ég hafði 6. Tillögur til breytinga á samþykktum, ef einhverjar hafa www.reginn.is/fjarfestavefur. Sérstök athygli er vakin á því að borist. samkvæmt samþykktum félagsins ber að tilkynna um framboð og gagnkvæmri virðingu. Áhugi frumkvæði að í síðustu viku, um til stjórnar skriflega minnst sjö sólarhringum fyrir aðalfund, 7. Kosning félagsstjórnar. Trump-stjórnarinnar á Norður- samskipti Íslands við Bandaríkin eða fyrir kl. 16:00 miðvikudaginn 3. mars 2021. Framboðum slóðum var drifinn áfram af karl- með nýjum forseta, að Ísland hafi 8. Kosning endurskoðanda. skal skila á skrifstofu Regins hf., Hagasmára 1, Kópavogi eða lægum yfirgangi og gamaldags frumkvæðið að því að gera sérstak- 9. Kosning nefndarmanna í tilnefningarnefnd, sé skipunar- á netfangið [email protected]. Tilnefningarnefnd valdabrölti, frekar en einlægum an loftslagssamning við Bandarík- tími nefndarmanna liðinn eða ef nefndarmaður hefur getur breytt tillögu sinni þar til fimm dagar eru til aðalfundar. áhuga á því að tryggja góð og frið- in. Það getur lagt grunn að ótrúlega látið af störfum. Endanlegar upplýsingar um frambjóðendur til stjórnar verða samleg samskipti við aðrar þjóðir spennandi samstarfi á sviði orku- 10. Ákvörðun um þóknun til stjórnarmanna og nefndar- birtar eigi síðar en tveimur dögum fyrir aðalfund. manna undirnefnda stjórnar og tilnefningarnefndar fyrir Gögn vegna fundarins verða aðgengileg á skrifstofu félagsins, á Norðurslóðum á tímum mikilla skipta, orkunýtingar, tækni- og vís- næsta kjörtímabil. Hagasmára 1, 201 Kópavogi og á vefsvæði tengdu aðalfundi loftslagsbreytinga sem verður hvað indasamstarfs og yrði sannarlega 11. Önnur mál. mest vart við á Norðurskautinu. mikilvægt lóð á vogarskálarnar í á heimasíðu félagsins, www.reginn.is/fjarfestavefur, en Hluthafi getur látið umboðsmann sækja hluthafafund endanleg dagskrá og tillögur verða aðgengilegar a.m.k. Dæmi um þetta var bókun Banda- baráttunni gegn loftslagsvánni. tveimur vikum fyrir aðalfund, sbr. 18. gr. samþykkta félagsins. ríkjanna í Norðurskautsráðinu Sérstakur loftslagssamningur yrði fyrir sína hönd. Umboðsmaður skal leggja fram skriflegt eða rafrænt umboð og skal það dagsett. Óskað er eftir Aðalfundur félagsins verður án pappírsgagna. gegn samhentum aðgerðum til að líka ný, fersk og löngu þörf nálgun á að umboð berist tímanlega fyrir dagsetningu aðalfundar sporna við loftslagsbreytingum. samskipti ríkjanna tveggja og byði á [email protected] og skal það vera undirritað af Kópavogur, 16. febrúar 2021. Nú þurfum við Íslendingar að eiga upp á fjölmörg tækifæri í framtíð- hluthafa eða prókúruhafa. Einnig er fundarmanni heimilt að Stjórn Regins hf. frumkvæði og koma fram með arsamskiptum okkar við Banda- skýra sýn um Norðurslóðasam- ríkin. Nú er ekki bara lag, heldur Reginn hf. / 512 8900 / [email protected] / reginn.is starf sem byggist á aðgerðum gegn nauðsyn. 10 SPORT ∙ F RÉTTABLAÐIÐ 17. FEBRÚAR 2021 MIÐVIKUDAGUR SPORT Skemmtileg leið til að brjóta upp hefðbundnu golfmótin

Griffin var mikill háloftafugl fyrstu ár sín í deildinni. FRÉTTABLAÐIÐ/GETTY Á dögunum var staðfest að fjögur mót á Evrópumótaröð kvenna færu fram með breyttu sniði, blöndu af einstaklings- og liðakeppni. Guðrún Brá Björgvinsdóttir, sem keppti á slíku móti í Sádí-Arabíu, segir að Þénar vel á þetta sé jákvæð leið til að auka fjölbreytileika tímabilsins, en það megi enn fínpússa hugmyndina. hliðarlínunni GOLF „Þetta var mjög skemmti- legt. Þetta brýtur aðeins upp þetta hefðbundna mótafyrirkomulag KÖRFUBOLTI Áttundi launahæsti eins og þekkist í golfinu. Þetta var leikmaður NBA-deildarinnar í líka góð leið til að kynnast betur körfubolta, Blake Griffin, fær þessa kylfingunum á túrnum,“ segir Guð- dagana greitt án þess að gera hand- rún Brá Björgvinsdóttir, þrefaldur tak fyrir lið sitt. Hann fær hálfa Íslandsmeistari í golfi, aðspurð út í milljón dollara fyrir hvern leik sem nýtt mótafyrirkomulag í golfi sem hann fylgist með á hliðarlínunni á tekið var upp á Evrópumótaröð meðan félag hans, Detroit Pistons, kvenna í golfi í fyrra. Mótin eru reynir að finna honum nýtt lið. nokkurs konar blanda af hinum Spilamennska Griffin hefur dalað hefðbundna höggleik sem leikinn undanfarin ár og er hann ekki leng- er úti um allan heim og fjórbolta ur sami stjörnuleikmaður og sá sem (e.four-ball golf) þar sem kylfingar skrifaði undir risasamning hjá Los eru bæði að keppa fyrir eigin hönd Angeles Clippers. Tæp þrjú ár eru en einnig hluti af fjögurra manna frá skiptum hans til Detroit og er teymi, skipuðu þremur atvinnu- rúmt ár eftir af samningi Griffin, kylfingum og einum áhugakylf- sem borgar honum tæplega fjörutíu ingi. Úr verður mót í líkingu við milljónir dollara á ári. það sem kallast Pro-Am (e. Pro- Detroit hefur rúman mánuð til fessional-amateur), mót sem eru að finna Griffin nýtt heimili og fer þekkt í hinum ýmsu íþróttum í ekki leynt með ástæðurnar fyrir því Bandaríkjunum. að hann sé á hliðarlínunni. Griffin Evrópumótaröðin, sem Guðrún hefur glímt við talsverð meiðsli og Valdís Þóra Jónsdóttir úr Golf- undanfarin ár og vill Detroit ekki klúbbnum Leyni eru með þátt- eiga á hættu að hann meiðist á ný. tökurétt á, staðfestu á dögunum Meðan á því stendur fær hann um mótadagskrá þessa árs og þar voru 500 þúsund dollara á leik sem hann fjögur mót af slíkri gerð á dagskrá. fylgist með á hliðarlínunni, eða 64,4 Mótin fara fram í , Singa- milljónir íslenskra króna. – kpt púr, London og King Abdullah Economic City í Sádí-Arabíu og eru í samstarfi við arabíska olíufyrir- Það var lítið um mót á fyrsta ári Guðrúnar á Evrópumótaröðinni en hún hefur leik á ný í vor. MYND/LET/TRISTAN JONES tækið Saudi Aramco og Golfssam- Ólafur ráðinn band Sádí-Arabíu. Þetta brýtur aðeins „Það á enn þá eftir að fínpússa sex mánuði í fjórum mismunandi „Þetta var á sama tíma svo- upp þetta hefð- þetta eitthvað til, sem er eðlilegt heimsálfum. sem afreksstjóri lítið sérstakt. Við vorum fjögurra svona þegar verið er að byrja með „Það er frábært að fá fleiri mót á manna lið, þrír atvinnukylfingar bundna mótafyrirkomulag þetta mótafyrirkomulag. Í Sádí- mótaröðina og forráðamenn golfs­ GOLF Ólafur Björn Loftsson var í af mótaröðinni og einn áhuga- sem þekkist í golfinu. Arabíu var misjafnt hversu góður ins í Sádí-Arabíu eru með heilmikla gær ráðinn sem afreksstjóri Golf- kylfingur og tvö bestu skorin á áhugakylfingurinn var. Einhverjir peninga sem þeir virðast vera til- sambands Íslands en hann tekur við hverri holu töldu. Þannig skapað- Guðrún Brá Björgvinsdóttir fengu frábæra kylfinga með tvo í búnir að setja í mótaröðina, sem er starfinu af Gregor Brodie. Ólafur var ist ákveðin stemning og maður forgjöf en sumir fengu kylfinga sem frábært. Það er mjög spennandi að Gregor innan handar sem aðstoðar- vonaðist til að mótspilararnir væru komu ekki með mikið á borðið.“ lesa um þetta. Mótadagskráin lofaði maður afreksstjóra undanfarin tvö að skora vel og það leyfði manni að þegar tækifæri gáfust til, en á sama Evrópumótaröðin, sem er sú góðu í fyrra þegar heimsfaraldurinn ár sem Brodie sinnti starfi landsliðs- taka meiri áhættu ef meðspilar- tíma þarf maður líka að huga að næststerkasta í heiminum á eftir kom upp og stöðvaði þær áætlanir. og afreksþjálfara. arnir voru komnir í góða stöðu.“ eigin leik. Þetta er tvískipt mót, LPGA, greindi frá því að það væru Það er jákvætt að sjá að þessi upp- Ólafur Björn var um tíma Guðrún tók þátt í tveimur bæði einstaklingsmót og liðamót, 27 mót á dagskrá í nítján mis- bygging á mótaröðinni er að halda atvinnukylfingur og vann Íslands- mótum í Sádí-Arabíu fyrir áramót svo að maður verður að hugsa um munandi löndum þetta árið auk áfram og mótahaldið er á réttri meistaratitilinn í höggleik árið og fékk þar að kynnast þessu nýja það á sama tíma.“ Ólympíuleikanna og Solheim-bik- leið,“ segir Guðrún og heldur áfram: 2009. Hann er eini íslenski kylfing- mótafyrirkomulagi. Um leið var Aðspurð tók hún undir að með arsins. Verðlaunaféð á þessu ári er „Mann er farið að kitla í fingurna urinn sem hefur tekið þátt í móti á hún hluti af keppendum á fyrsta því að fínpússa hugmyndina til væri hærra en nokkru sinni fyrr. Áætlað að komast aftur á grasið og að fá að PGA-mótaröðinni, fyrir tíu árum kvennagolfmóti í sögu ríkisins. hægt að auka fjölbreytileikann á er að fyrsta mótið hefjist um miðjan keppa aftur.“ síðan þegar hann tók þátt í Wynd- „Maður varð aðeins sókndjarfari mótaröðinni. maímánuð og verður leikið þétt í [email protected] ham-meistaramótinu. Undanfarin ár hefur hann öðlast þjálfararétt- indi hjá golfkennaraskóla PGA á Íslandi og hefur sinnt stöðu fram- Leno var hvattur til þess að fremja sjálfsvíg kvæmdastjóra PGA á Íslandi. – kpt FÓTBOLTI Bernd Leno, markvörður Þýski mark- leikmannasamtökin kallað eftir enska knattspyrnufélagsins Arse- maðurinn í leik aðgerðum frá forstöðumönnum nal, kveðst hafa hætt að lesa sam- með Arsenal. stærstu samskiptamiðla heims án Kristrún Rut og félagsmiðla eftir leiki sem hann MYND/GETTY árangurs. spilar, í kjölfar þess að hafa lesið Nýjasta dæmið átti sér stað um Glódís mætast ummæli þar sem lagt var til að helgina þegar Anthony Martial gera slíkt hið sama og þýski mark- varð fyrir kynþáttaníðiueftir leik vörðurinn Robert Enke gerði árið Manchester United og West Brom FÓTBOLTI Það verður Íslendinga- 2009. Enke, sem lék með Hannover en nokkrir leikmenn félagsins hafa slagur í sextán liða úrslitum Meist- 96, Benfica, Borussia Moncheng- orðið fyrir kynþáttaníði eftir síð- aradeildar Evrópu í kvennaflokki ladbach og Barcelona á ferli sínum, ustu leiki félagsins. þegar Glódís Perla Viggósdóttir framdi sjálfsvíg eftir að hafa glímt Samherji Leno hjá Arsenal, Granit mætir Kristrúnu Rut Antonsdóttur. við þunglyndi, en hann var 32 ára Xhaka, varð einnig fyrir barðinu á Þetta varð ljóst eftir að dregið var í gamall þegar hann lést. kynþáttafordómum stuðnings- gær og Rosengård og St. Pölten lentu Leno hafði átt slæman dag þegar manna Skyttanna fyrr á þessari saman, en Selfyssingurinn Kristrún hann stóð á milli stanganna í marki leiktíð. Þá varð Hector Bellerin fyrir Rut samdi við austurríska liðið á Bayer Leverkusen og stuðnings- athugasemdum sem fólu í sér niðr- dögunum. maður liðsins setti þessi ógeðfelldu andi ummæli um kynhneigð hans. Titilvörn Lyon með Söru Björk ummæli á samfélagsmiðla eftir leik. þegar ég var hvattur til þess að kringum leiki hjá mér síðan,“ segir Í síðustu viku tilkynnti Insta­gra Gunnarsdóttur innanborðs, hefst „Ég hef orðið fyrir netníði, bæði svipta mig lífi, eins og Enke gerði, þýski landsliðsmarkvörðurinn. hertar aðgerðir gegn notendum gegn danska félaginu Bröndby en þegar ég lék í Þýskalandi og núna þegar ég lék með Bayer Leverkusen. Netníð hefur verið mikið til samfélagsmiðilsins sem gerast langt ferðalag bíður Karolínu Leu þegar ég spila á Englandi. Það er Á þessum tímapunkti áttaði ég mig umfjöllunar í enskum fjölmiðlum uppvísir að fordómum. Í tilkynn- Vilhjálmsdóttur með Bayern sem alger bilun hvað stuðningsmenn á því að það kæmi ekkert gott út úr undanfarna daga eftir að sífellt ingunni kom fram að aðgangi mætir BIIK Kazygurt frá Kasakstan. láta út úr sér á samfélagsmiðlum,“ því að lesa samfélagsmiðla. Þetta fleiri leikmenn fóru að vekja athygli þeirra sem viðhafi einhvers konar Áætlað er að leikirnir fari fram í segir Leno í samtali við Skysports. væri einfaldlega tímaeyðsla og á málinu. Enska knattspyrnu- fordóma verði eytt, í meira mæli en byrjun mars. – kpt „Það versta sem ég hef lent í er ég hef ekki lesið samfélagsmiðla í sambandið hefur í samstarfi við gert hefur verið áður. – hó Aðalfundur Aðalfundur Reita fasteignafélags hf. verður haldinn kl. 15.00, fimmtudaginn 11. mars 2021 í fundarsal B á Hotel Hilton Reykjavík Nordica, Suðurlandsbraut 2, 105 Reykjavík. Vakin er athygli á því að tilhögun fundarhalda verður í samræmi við þær sóttvarnarreglur sem í gildi verða á fundardegi, svo sem með því að takmarka aðgang að fundarsal og bjóða þá þess í stað upp á streymi, eða með öðrum hætti, að gættum öllum reglum hlutafélagalaga um hluthafafundi. Verða breytingar þar að lútandi tilkynntar í kauphöll eigi síðar en tveimur sólarhringum fyrir fundinn.

Dagskrá fundar 1. Stjórn skýrir frá rekstri félagsins og hag þess á liðnu ári. 2. Ársreikningur og samstæðureikningur félagsins fyrir liðið starfsár lagðir fram til staðfestingar. 3. Ákvörðun um greiðslu arðs og meðferð hagnaðar félagsins á síðastliðnu starfsári. 4. Tillögur stjórnar lagðar fyrir aðalfund: a. Tillaga um heimild til kaupa á eigin hlutabréfum. b. Tillaga um starfskjarastefnu félagsins. c. Tillaga um skipun nefndarmanna í tilnefningarnefnd. 5. Kosning stjórnarmanna félagsins. 6. Kosning endurskoðanda eða endurskoðunarfélags. 7 . Ákvörðun um laun stjórnar, undirnefnda stjórnar og tilnefningarnefndar fyrir komandi starfsár. 8. Önnur mál, löglega upp borin.

Upplýsingar Hluthafi getur látið umboðsmann sækja hluthafafund fyrir sína hönd. Umboðsmaður skal leggja fram skriflegt og dagsett umboð. Umboðsform er að finna á aðalfundarvef félagsins, www.reitir.is/adalfundir. Umboð verða ekki afturkölluð svo gilt sé gagnvart félaginu eftir að þeim hefur verið framvísað eða eftir setningu fundarins, hvort heldur sem fyrr er.

Ekki verður hægt að greiða atkvæði með rafrænum hætti á fundinum. Hluthafar geta óskað eftir því að fá að greiða atkvæði um mál sem eru á dagskrá fundarins bréflega. Skal beiðni um slíka atkvæðagreiðslu hafa borist á skrifstofu félagsins eða á netfangið [email protected] eigi síðar en fimm sólarhringum fyrir fundinn, þ.e. fyrir kl. 15.00 laugardaginn 6. mars 2021.

Hver hluthafi á rétt á að fá ákveðið mál tekið til meðferðar á aðalfundinum, ef hann gerir skriflega kröfu um það til stjórnar eigi síðar en 10 dögum fyrir aðalfund, þ.e. fyrir kl. 15.00 að íslenskum tíma, mánudaginn 1. mars 2021. Hægt er að senda tillögur eða ályktanir fyrir fundinn á netfangið [email protected] og munu þær verða birtar samdægurs á aðalfundarvef félagsins.

Atkvæðagreiðslur og kosningar verða einungis skriflegar á fundinum komi fram krafa um slíkt á fundinum frá einhverjum atkvæðisbærra fundarmanna eða fundarstjóri úrskurðar um slíkt. Stjórnarkjör skal vera skriflegt ef framboð koma frá fleirum en kjósa skal um. Hluthafar geta gert kröfu um hlutfalls- eða margfeldiskosningu í samræmi við ákvæði samþykkta félagsins. Slík krafa þarf að hafa borist stjórn að lágmarki fimm sólarhringum fyrir hluthafafund, þ.e. fyrir kl. 15.00 laugardaginn 6. mars 2021.

Tilkynningum um framboð til stjórnar félagsins skal skilað eigi síðar en sjö sólarhringum fyrir aðalfund, þ.e. fyrir kl. 15.00 að íslenskum tíma, fimmtudaginn 4. mars 2021, á skrifstofu félagsins í Kringlunni 4–12 í Reykjavík eða á netfangið [email protected]. Framboðstilkynningar skulu uppfylla skilyrði 63. gr. a. hlutafélagalaga nr. 2/1995. Jafnframt skulu frambjóðendur greina frá því hvort þeir telji sig óháða félaginu og stórum hluthöfum þess samkvæmt skilyrðum í Leiðbeiningum um stjórnarhætti fyrirtækja eins og þau eru skilgreind á hverjum tíma. Framboðseyðublað er að finna á aðalfundarvef félagsins. Upplýsingar um frambjóðendur verða birtar eigi síðar en sex sólarhringum fyrir aðalfund.

Aðalfundur er lögmætur ef löglega er til hans boðað, óháð fundarsókn, sbr. 13. gr. samþykkta félagsins.

Fundurinn fer fram á íslensku og verða fundargögn jafnframt á íslensku. Dagskrá aðalfundar og fundargögn, þ. á m. tillögur stjórnar, sem lögð verða fyrir aðalfund verða aðgengileg á aðalfundarvef félagsins. Einnig verða gögnin til sýnis fyrir hluthafa á opnunartíma skrifstofu félagsins í Kringlunni 4–12 í Reykjavík. Endanleg dagskrá og tillögur verða birtar á aðalfundarvef félagsins eigi síðar en þremur dögum fyrir aðalfund.

Hluthafar og umboðsmenn geta skráð sig á aðalfundinn á fundarstað frá kl. 14.15 á aðalfundardag.

Reykjavík, 16. febrúar 2021. Stjórn Reita fasteignafélags hf. 12 TÍMAMÓT ∙ F RÉTTABLAÐIÐ 17. FEBRÚAR 2021 MIÐVIKUDAGUR TÍMAMÓT Merkisatburðir 1510 Portúgalski aðmírállinn Afonso frá Albuquerque vinnur borgina Góu á sitt band, átakalítið. 1880 Alexander annar Rússakeisari kemst lifandi frá banatilræði. 1933 Fyrsta tölublað tímaritsins Newsweek kemur fyrir augu lesenda. 1969 Ísraelinn Golda Meir sver embættiseið sem for- sætisráðherra Ísraels. Hún er fyrsta konan til að gegna því embætti. 1996 Garry Kasparov vinnur ofurskáktölvuna Deep Blue með fjórum vinningum gegn tveimur.

Elsku pabbi okkar, tengdapabbi og afi, Guðmundur Friðriksson fyrrverandi verkstjóri frá Raufarhöfn, lést á hjúkrunarheimilinu Lögmannshlíð á Akureyri, miðvikudaginn 10. febrúar. Útförin fer fram frá Höfðakapellu, Akureyri föstudaginn 19. febrúar kl. 11.00, jarðsett verður á Raufarhöfn sama dag. Í ljósi aðstæðna verða aðeins nánustu aðstandendur viðstaddir, en nálgast má streymi á Jarðarfarir í Höfðakapellu – beinar útsendingar. Jóhannes í brúnni á Jónu Eðvalds SF-200, við bryggjuna á Höfn áður en lagt var á loðnumiðin. FRÉTTABLAÐIÐ/GUN. Sigrún Kjartansdóttir Hallsteinn Guðmundsson Elínborg Þorgrímsdóttir Sigrún Guðmundardóttir Ása Guðmundardóttir Viktor Ingimarsson barnabörn, barnabarnabörn og barnabarnabarnabarn. Loksins veiðist loðnan

Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, Jóhannes Danner, skipstjóri á Jónu Eðvalds SF-200, lagði af stað á loðnuveiðar á mánu- amma og langamma, dagskvöld og var á leið í land með afla um kaffileytið í gær – í fyrsta sinn í tvö ár. Helga Jóhannsdóttir áður til heimilis að Kjarrhólma 2, g er bara í Bugtinni út af Skeiðarársandi og er að lést á Hrafnistu, Skógarbæ, 8. febrúar. leggja af stað í land með 360 Verður hún jarðsungin frá Kópavogskirkju tonn þannig að hægt sé að mánudaginn 22. febrúar kl. 13.00 að viðstöddum starta vinnslunni. Þetta er nánustu ættingjum og vinum. bara smáskammtur,“ segir Streymi: utfor-helga-johannsdottir.is Jóhannes Danner, skipstjóri á Jónu Eðvalds, öðru af tveimur uppsjávarveiði- Ragnheiður Halldórsdóttir Björn Magnússon É Kristján Halldórsson Svanfríður Eik skipum Skinneyjar-Þinganess á Höfn. Kristjánsdóttir Hitt er Ásgrímur Halldórsson. Þegar Rúnar Halldórsson Margrét Sigurjónsdóttir ég heyri í honum er ekki liðinn sólar- Þórarinn Halldórsson Bryndís Magnea Dardi hringur frá því hann sigldi út um Horna- Hrafnkell Halldórsson Nina Gangas Halldórsson fjarðarós til fundar við loðnuna. Hann börn og barnabörn. segir skipverja hafa verið káta að komast Jóna Eðvalds var smíðuð í Noregi árið 1975, þá sem frystiskip. MYND/SKINNEY-ÞINGANES. loksins á slíkar veiðar eftir tveggja ára hlé. Býst hann við að koma að bryggju ari. Ég held að flotinn sé allur að fara af um kvöldið og halda af stað aftur næsta stað, þannig að veiðarnar eru að fara á morgun. „Svo lengist leiðin á miðin með fullt skrið og taka sjálfsagt fljótt af, því hverjum deginum,“ lýsir hann. kvótinn er ekki stór í sögulegu sam- Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, Aflann um borð kveðst Jóhannes hafa Veiðarnar eru að fara á fullt hengi,“ segir Jóhannes og upplýsir að amma og langamma, fengið í tveimur köstum og svo hafi verið Skinney-Þinganes hafi fengið 4.500 tonn skrið og taka sjálfsagt fljótt af, Halldóra Karvelsdóttir dælt af Ásgrími sem haldi áfram veiðum. í allt. „Það er ekkert mál að dæla á milli ef því kvótinn er ekki stór í sögu- Í hvernig vinnslu fer þessi fyrsti farm- sjúkraliði, veður og sjólag leyfir. Þegar við erum legu samhengi. ur? „Hann verður bara frystur á Japan. lést á Hjúkrunarheimilinu Eir með fullfermi stílum við upp á að koma Hrognafylling hefur verið svona 14–15% föstudaginn 12. febrúar. með svona 800 tonn í vinnsluna.“ hér á svæðinu. Það er akkúrat það sem Útförin fer fram föstudaginn 19. febrúar Þótt Dannerinn, eins og hann er kall- Japaninn vill, þetta er alveg hágæðahrá- klukkan 13 frá Fella- og Hólakirkju og sökum sóttvarna eru aður, sé glaður að hafa fundið loðnuna efni. Nú er aðalslagurinn um hvort menn 150 manna fjöldatakmarkanir við útför. Í ljósi aðstæðna er segir hann ekki alveg normal ástand ingar, tveir Hornfirðingar og Börkur fái nógu mikið af hrygnu versus hæng. því miður ekki hægt að hafa erfidrykkju. á miðunum, hún sé svo dreifð og hafi frá Neskaupstað og það er ágætis veður Kröfurnar verða alltaf meiri og meiri. Örn Ægir Brynjarsson ekki hlaupið í stórar torfur. En skyldu þrátt fyrir að hann hafi nú ekkert spáð of Kvenkynið er auðvitað vinsælla, það Ómar Guðbjörn Brynjarsson vera mörg skip á svæðinu? „Við erum níu, vel. Þetta er næstum eins og best verður segir sig sjálft!“ Halldóra B. Brynjarsdóttir Andrés Einar Einarsson fjórir Færeyingar, tveir Vestmannaey- á kosið, vantar bara að loðnan væri þétt- [email protected] Hlöðver Már Brynjarsson Sigrún Inga Sigurgeirsdóttir Sigurður Ívar Leifsson Jenný Parimarn barnabörn og barnabarnabörn.

Hjartans þakkir til ykkar allra er sýndu Elskulegur sonur minn, okkur stuðning og hlýhug vegna faðir okkar, afi og bróðir, andláts og útfarar okkar elskulegu Hjartakær bróðir okkar, móður, tengdamóður,ömmu mágur og frændi, Sigurður Rúnar Jónsson og langömmu, Bjarni Brands Matthíasson lést á sjúkrahúsi á Filippseyjum Guðfríðar Guðjónsdóttur húsgagnasmiður, þann 29. janúar. (Dædu) varð bráðkvaddur Kristín Sigbjörnsdóttir Miðdalsgröf, á heimili sínu 1. febrúar sl. Strandasýslu. Útför hans fer fram í kyrrþey. Jón Andri Sigurðarson, Eydís Helga Sigurðardóttir Þröstur Bjarmi Sigurðarson Anna Guðný Björnsdóttir Jensína Matthíasdóttir Ásgeir Torfason Kristín Hlíf Sigurðardóttir, Sunna María Sigurðardóttir Ásta Björk Björnsdóttir Erna Matthíasdóttir Gunnar Ingi Gunnarsson Unnsteinn Jónsson Hildur Björnsdóttir Jónas Hafsteinn Matthíasson Helgi S. Jónsson Reynir Björnsson og frændsystkini. og fjölskyldur. og fjölskyldur. KYNNINGARBLAÐ 17. FEBRÚAR 2021 MIÐVIKUDAGUR MIÐVIKUDAGUR Heilsa

MELTINGIN Í 1. SÆTI Alexsandra Bernharðs kynntist Better You munnúðunum fyrst eftir að strákurinn hennar fékk í magann af D-vítamíndropum. Þá prófuðu þau Dlux Infant munnúðann sem hann notar enn í dag, nú orðinn tveggja ára. Hún hefur einnig mjög góða reynslu af öðrum vörum frá Better You. MYND/AÐSEND Meiri orka og sjaldnar þreytt seinnipartinn Loksins fann Alexsandra Bernharðs lausn á að koma bætiefnum inn í sína daglegu rútínu, en munnúðarnir frá Better You hafa hjálpað henni að muna eftir þeim. ➛2 2 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 17. FEBRÚAR 2021 MIÐVIKUDAGUR

Framhald af forsíðu ➛

lexsandra kynntist munn­ úðunum eftir að hún fann lausn á magaverk sem sonur Ahennar fékk af D-vítamíndropum sem hún gaf honum og fór að sprauta D-vítamíninu upp í hann í staðinn. Hér deilir hún með okkur sinni reynslu og notalegri kvöldrútínu þeirra mæðgina. Sonur minn fékk í magann af D-vítamíndropum Ég hef verið að nota vörurnar frá Better You í rúm tvö ár núna, en fyrsta varan sem ég keypti frá merkinu var Dlux Infant, eftir að nýfæddur sonur minn fékk í magann af öðru D-vítamíni sem við vorum að gefa honum. Mér var rútínuna mína; ég er með meiri heyrt að það sé mjög algengt að ráðlagt að prófa spreyið frá Better orku og verð sjaldnar þreytt þegar okkur skorti þetta mikilvæga You og það fór mjög vel í hann og líða fer á daginn. steinefni. Ég finn fljótt fyrir við notum það enn í dag en hann róandi áhrifum magnesíumsins Alexsandra ber er orðinn tveggja ára. Það hefur Notaleg kvöldrútína og næ betri slökun. Magnesium alltaf verið mjög þægilegt að gefa okkar mæðgina Sleep Adult á sig honum spreyið og hann er núna Eftir góða reynslu af munnvíta­ Gleymdi oft fyrir svefninn og byrjaður að biðja um að fá sprey mínunum ákvað ég að prófa Magn­ vítamínum áður fyrr segir að það hafi á morgnana þegar ég tek mín esium Sleep Junior húðmjólkina Ég veit ekki hversu oft á ævinni ég bæði slakandi vítamín. frá sama merki á son minn, en ég hef byrjað að taka vítamín og ætlað og róandi áhrif. Ég hef sjálf aldrei verið hrifin hafði heyrt vel af henni látið. Núna að gera að rútínu en gleymi þeim Sömuleiðis ber af að gleypa vítamín í töfluformi, eigum við mæðginin góða sam­ svo alltaf, en eftir að ég byrjaði hún húðmjólk- finnst það hreinlega erfitt að verustund áður en hann fer að sofa að nota Better You munnspreyin ina á son sinn. byrja morguninn þannig. Ég fór og er það orðinn partur af kvöld­ gleymi ég því ekki lengur. Ég held því að kaupa Better You munn- rútínunni okkar að gefa honum að það sé bæði góða bragðið og spreyin fyrir sjálfa mig og þetta fótanudd með Magnesium Junior hversu einfalt það er að taka þau eru þau vítamín sem við fjöl­ kreminu til að hjálpa honum að sem hjálpar mér að muna eftir skyldan tökum í dag. Mér finnst slaka á eftir daginn. þeim. Better You bætiefnalínan er svo einfalt að nota spreyin og Ég hreinlega elska þessa vöru mjög fjölbreytt og munnúðarnir það tekur enga stund að spreyja og keypti mér Magnesíum Sleep innihalda hvorki gerviefni, sykur þeim upp í sig á morgnana, svo Adult sem ég ber á mig áður en né glútein, sem mér finnst vera eru þau bara svo bragðgóð. Ég ég fer að sofa. Magnesíum er eitt mikilvægt og því get ég svo sannar­ finn mikinn mun á mér eftir að af þeim steinefnum sem hefur lega mælt með þessari bætiefna­ ég bætti spreyjunum í daglegu slakandi áhrif á okkur og ég hef línu.

ÖFLUGIR GÓÐGERLAR fyrir alla fjölskylduna

Ég get svo sannarlega mælt með Bio-Kult vörunum sem hluta af heilbrigðum lífsstíl. Laufey Steindórsdóttir, hjúkrunarfræðingur og jógakennari.

stendur vörð um þína heilsu

Fæst í apótekum, heilsubúðum og heilsuhillum verslana

Fólk er kynningarblað sem býður auglýsendum Útgefandi: Umsjónarmenn efnis: Elín Albertsdóttir, [email protected], s. 550 5761 | Hjördís Erna Sölumenn: Arnar Magnússon, [email protected], s. 550 5652, Atli að kynna vörur og þjónustu í formi viðtala og Torg ehf Þorgeirsdóttir | [email protected] s. 550 5767 | Oddur Freyr Þorsteinsson, oddurfreyr@ Bergmann, [email protected], s. 550 5657, Jón Ívar Vilhelmsson, jonivar@ umfjallana. Í blaðinu er einnig hefðbundið rit- Ábyrgðarmaður: frettabladid.is s. 550 57686 | Sandra Guðrún Guðmundsdóttir, [email protected], s. frettabladid.is, s. 550 5654, Jóhann Waage, [email protected], stjórnarefni. Blaðið fylgir Fréttablaðinu daglega. Björn Víglundsson 550 5762 | Þórdís Lilja Gunnarsdóttir, [email protected], s. 550 5768 s. 550 5656, Ruth Bergsdóttir, [email protected], s. 694 4103. Meltingarensímin frá

hafa umbylt lífi fjölda fólks

Meltingarensímin frá Meltingarensím geta hjálpað fólki við fjölmörg vandamál tengd meltingunni. Ég finn sjálf hvað meltingarensímin auðvelda mér lífið og gefa mér aukna orku. hafa rækilega slegið í gegn á Íslandi Ég mæli heilshugar með ensímunum frá Enzymedica.

Heilsugæslur og spítalar geta óskað eftir sýnishornum fyrir Kristín Steindórsdóttir Næringarþerapisti. sjúklinga. Vinsamlega sendið póst á [email protected]

Fæst í apótekum, heilsubúðum og heilsuhillum verslana

– hafa umbylt lífi fjölda fólks Hjúkrunarblað A4.indd 1 12/10/2020 13:23:27

Meltingarensím geta hjálpað fólki við fjölmörg vandamál tengd meltingunni. Ég finn sjálf hvað meltingar- Uppþemba og óþægindi í meltingu hurfu Mér finnst ég finna mikinn mun þegar Digest Spectrum ensímin hafa haft ensímin auðvelda mér lífið og eftir að ég fór að taka Digest Gold. ég tek ensímin því það er eins og það gríðarlega góð áhrif á Nökkva. Hann gefa mér aukna orku. Ásdís Sól. sé alltaf eitthvað sem meltingin er ekki þolir mjólkurvörurnar mikið betur núna Ég mæli heilshugar með alveg að þola. Ég verð útþanin og fæ og við þurfum ekki lengur að hafa ensímunum frá Enzymedica. óþægindi sem ég losna algerlega við áhyggjur yfir því hvað hann borðar þegar þegar ég tek ensímin inn með matnum. við mætum í veislur. Þetta er án efa það Kristín Steindórsdóttir Anna Steinsen, eigandi KVAN besta sem við höfum komist í tæri við. - Næringarþerapisti. Ingibjörg Vala, móðir Nökkva.

Ótrúlegt en satt, þá fann ég mun frá Ég hef öðlast verulega bætt lífsgæði Með því að taka inn Digest Gold veit ég Ég mæli heilshugar með að fólk prufi fyrsta degi eftir að ég byrjaði að prófa eftir að ég fór að taka Digest Basic að líkaminn nær að nýta næringarefni úr þessi ensím. Var algjör himnasending ensímin, öll einkenni sem tengdust meltingarensímin og finn ekki lengur fæðunni betur. Ég er orkumeiri og get fyrir mig. fæðuóþoli minnkuðu til muna og mörg fyrir verkjum í maga og uppþembu eftir borðað áhyggjulaus því magaónotin eru Anna Gréta. jafnvel hurfu. Þegar ég tek Digest máltíðir. horfin. Spectrum verð ég hvorki uppþembd né - Erna Kristín Sif þjálfari fæ ógleði eftir máltíðir. Guðbjörg Inga

Fæst í apótekum, heilsubúðum og heilsuhillum verslana. Miðvikudagur 17. febrúar 2021 7. tölublað | 15. árgangur

MARKAÐURINNFYLGIRIT FRÉTTABLAÐSINS UM VIÐSKIPTI OG FJÁRMÁL

Glæsilegt úrval heimsþekktra vörumerkja

Hafnartorg - 511 1900 - michelsen.is

Selt fyrir 43 milljarða Auknar kröfur um innviði Varanleg áhrif á verð 29 milljarðar í nýsköpun Hugaðir stjórnmálamenn Erlendir fjárfestar hafa selt íslensk Forstjóri Landsnets segir að mik- Hlutabréfaverð féll um 6,5 prósent Mikið fé streymdi í áframhaldandi Þótt hagvöxtur yrði í takt við hlutabréf fyrir um 43 milljarða illar uppbyggingar flutningskerfis þegar upplýst var um kynferðis- uppbyggingu sprotafyrirtækja meðalhagvöxt síðastliðinna 25 ára króna á síðustu mánuðum. raforku sé þörf á næstu árum. lega áreitni forstjóra í MeToo- í fyrra. Lítið var fjárfest í nýjum tæki það 15 ár að ná skuldaviðmiði Megnið má rekja til sölu á bréfum í Hringtenging flutningskerfisins sé byltingunni. Sama lækkun og þegar tækifærum en vísisjóðir eru mikið samkvæmt lögum um opinber fjár- Arion banka. þjóðaröryggismál. upp kemst um bókhaldssvik. til fullfjárfestir. mál, segir hagfræðingur SA. 2 6 8 9 10

Fjárfest til framtíðar í flutningskerfinu

Forstjóri Landsnets segir að sterkt flutningskerfi raforku muni gegna lykilhlutverki við græna um- byltingu hagkerfisins. Fjárfestingaráætlun fyrir- tækisins taki mið af þörfum framtíðar. Gjaldskrár- hækkanir á stórnotendur voru óheppilegar, en Landsnet var bundið af lögum í málinu.

Breytileiki raforkufram- leiðslu er að aukast. Aukning vægis vindorku og sólarorku þýðir að það þarf sterkara flutn- ingskerfi, enda er minna afhendingaröryggi einn fylgifiska þessara orkugjafa. Guðmundur I. Ásmundsson, forstjóri Landsnets

FRETTABLADID/SIGTRYGGUR ARI

*GUCCI

Nýtt - sólgleraugu 2021 www.opticalstudio.is

frettabladid_manuela_gucci.indd 1 09/02/2021 15:25:57 2 MARKAÐURINN 17. FEBRÚAR 2021 MIÐVIKUDAGUR Velta í verslun jókst um nærri fimmtung í fyrra

öxtur í verslun á Íslandi á síð- Tollfrjáls verslun asta ári tvöfaldaðist frá árinu þurrkast nánast út 2019, en þetta kemur fram í V og dregst saman um sex nýjum tölum frá Rannsóknarsetri verslunarinnar (RSV). Velta í net- milljarða. Mjög stór hluti af verslun jókst um 19 milljarða á árinu því er áfengi. Þar að auki 2020 og nam í heildina um 32 millj- voru áfengiskaup á börum örðum króna, sem svarar til um 152 prósenta aukningar milli ára. Velta og veitingahúsum augljós- í hefðbundinni verslun jókst um lega miklu minni en á 52 milljarða og var 449 milljarðar síðasta ári. í heildina. Þrátt fyrir miklar sam- komutakmarkanir framan af síðasta Edda Blumen- ári var hefðbundin verslun um það stein, forstöðu- bil 93 prósent af heildarverslun, að maður Rann- því er fram kemur í samantekt RSV. sóknarseturs Veltuaukning í innlendri verslun verslunarinnar kemur fáum á óvart, en ferðalög Íslendinga erlendis lögðust meira og minna af síðasta vor þegar heims- faraldurinn hóf innreið sína. „Versl- aukning bendi ekki endilega til unin skilaði sér heim á síðasta ári,“ þess að Íslendingar hafi drukkið segir Edda Blumenstein, forstöðu- meira áfengi á síðasta ári. „Tollfrjáls maður RSV. „Vefverslun jókst mest verslun þurrkast nánast út og dregst Hlutabréfasala í Arion stendur undir stærstum hluta af útflæðinu. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR hlutfallslega í dagvöruverslun. saman um sex milljarða. Mjög Aukningin var alls 4,5 milljarðar eða stór hluti af því er áfengi. Þar að 273 prósent. Margir byrjuðu að gera auki voru áfengiskaup á börum og sín hefðbundnu heimilisinnkaup á veitingahúsum augljóslega miklu netinu í mars og apríl á síðasta ári. minni en á síðasta ári. Mikill sam- Mikill vöxtur var einnig hjá verslun- dráttur í utanlandsferðum færði Erlendir sjóðir selt fyrir um með húsgögn og heimilisbúnað líka væntanlega einhverja áfengis- sem jókst um 258 prósent milli ára, neyslu heim sem ella hefði átt sér eða alls 3 milljarða. Margir þurftu að stað erlendis." verða sér úti um skrifstofuhúsgögn Hlutfallslega mest veltuaukning um 43 milljarða króna fyrir heimaskrifstofuna,“ segir Edda. varð í sölu á íþróttavörum, eða Aukning var í vefverslun alla 41 prósent. Velta byggingavöru- mánuði ársins 2020. Mikil aukning verslana jókst um ríflega fjórðung var í apríl sem má rekja til harðra og sala raf- og heimilistækja að Erlendir fjárfestar hafa selt íslensk hlutabréf fyrir tugi milljarða síðustu mán- samkomutakmarkana, mesta velta sama skapi. „Í heildina þá breytist og aukning milli ára var hins vegar í neysluhegðun Íslendinga lítið á uði. Megnið má rekja til sölu á bréfum í Arion. Sértækar ástæður liggja að nóvember sem má rekja til tilboðs- milli ára, þegar hlutfall vöruflokka baki, að sögn forstjóra Kauphallarinnar. Góðar forsendur fyrir innflæði. daga af ýmsu tagi. Má þar nefna af heildarkortaveltu í verslun er Dag einhleypra, Svartan föstudag skoðað. Mikil aukning er í öllum rlendir fjárfestar hafa ✿ Sala erlendra sjóða Það eru góðar og Stafrænan mánudag. helstu vöruflokkum milli ára, til selt íslensk hlutabréf frá október forsendur fyrir því Í krónum og aurum talið varð dæmis í íþróttaverslunum. Ánægju- fyrir tugi milljarða að erlendir fjárfestar komi mest veltuaukning í áfengisverslun legt er að sjá að Íslendingar létu króna á síðustu mán- Eaton Vance 9 milljarðar á Íslandi, eða sem nemur um 10 ekki lokun líkamsræktarstöðva og uðum. Magnús Harðar- Lansdowne 4 milljarðar inn á markaðinn eftir því milljörðum króna. Það svarar til íþrótta stöðva sig í að huga að bæði son, forstjóri Kauphall- Taconic 14 milljarðar sem nær dregur 40 prósenta aukningar frá fyrra andlegri og líkamlegri heilsu,“ segir arinnar, segir líklegt að sértækar Sculptor 16 milljarðar maí. ári. Edda bendir á að þessi veltu- Edda. – thg Eástæður liggi að baki og telur góðar forsendur fyrir innflæði frá erlend- Samtals 43 milljarðar Magnús Harðar- um fjárfestum á næstu mánuðum, son, forstjóri MARKAÐURINN meðal annars vegna hlutafjárút- down hefur selt allan 2,3 prósenta Kauphallarinnar boðs Íslandsbanka og flokkunar hlut sinn í Arion banka fyrir nærri ÚTGÁFUFÉLAG Torg., Kalkofnsvegur 2, 101 Reykjavík, sími 550 5000 markaðarins í vísitölu MSCI. 4 milljarða króna frá því í október. Markaðurinn bar saman hlut- Bandaríski vogunarsjóðurinn Einn áhrifaþáttur í því er fyrir- Netfang rit­[email protected] | Sími 550 5051 hafalista skráðra félaga til þess að Taconic Capital seldi liðlega 9 pró- hugað hlutafjárútboð í Íslands- Ritstjóri Hörður Ægisson [email protected] leggja mat á umfang sölu stærstu senta hlut í Arion banka í tvennum banka. Stefnt er að því að selja 25 til Netfang auglýsingadeildar auglys­ing­[email protected] Veffang frettabladid.is erlendu fjárfestanna á íslenskum viðskiptum í lok janúar og byrjun 35 prósenta hlut með hlutafjárút- hlutabréfum á síðustu mánuðum. febrúar, en upphæðin nam samtals boði og skráningu. Gróflega má áætla að þeir erlendu 14 milljörðum króna. Taconic er „Íslandsbanki er stór á íslenskan fjárfestar, sem hafa verið hvað enn stærsti hluthafinn með samtals mælikvarða og er góð leið fyrir atkvæðamestir á íslenska markað- 14,5 prósenta hlut. erlenda fjárfesta inn á markaðinn. inum undanfarin ár, hafi selt hluta- Þá hefur annar bandarískur Það má segja að þú takir stöðu í bréf fyrir um 43 milljarða króna frá vogunarsjóður, Sculptor Capital íslenska hagkerfinu með því að RAFMÓTORAR því í október og má rekja megnið, Management, selt í Arion fyrir sam- fjárfesta í íslenskum banka, vegna um 34 milljarða króna, til sölu fjár- anlagt um 16 milljarða króna frá þess að þeir endurspegla hagkerfið festanna á bréfum í Arion banka. því í byrjun desember á síðasta ári. nokkuð vel.“ Bandaríska sjóðastýringarfyrir- Sjóðurinn, sem áður hét Och-Ziff tækið Eaton Vance hefur selt sig Capital, var áður annar stærsti hlut- Virkni á markaði mikilvæg niður á íslenska markaðinum fyrir hafi bankans með tæplega 10 pró- Þá segir Magnús að ýmsar breyt- meira en tíu milljarða króna frá því senta hlut, en í síðustu viku kláraði ingar muni stuðla að aukinni þátt- í október. Fyrirtækið hefur selt um hann sölu á síðustu bréfunum sem töku erlendra fjárfesta á markað- helming bréfa sinna í Arion banka hann átti eftir í Arion. inum. Í því samhengi nefnir hann fyrir um 2 milljarða króna. Eftir Bloomberg greindi frá því í síð- frumvarp sem ætlað er að draga söluna nemur eignarhlutur Eaton ustu viku að innlausnir í sjóðum úr skriffinnsku í kringum erlenda Vance í bankanum um 1,34 prósenti Sculptor hefðu numið 92 millj- fjárfestingu í verðbréfum, nýlega en miðað við markaðsgengi Arion ónum Bandaríkjadala á fjórða árs- kerfisuppfærslu hjá Nasdaq verð- banka er hluturinn metinn á um 3 fjórðungi 2020 og 464 milljónum bréfamiðstöð og flokkun íslenska milljarða króna. dala, jafnvirði tæplega 60 milljarða markaðarins hjá vísitölufyrirtæk- Eaton Vance hefur einnig minnk- króna, yfir allt árið. Samfleytt inu MSCI. Íslenski markaðurinn að töluvert við sig í hinum sex útflæði hefur verið úr sjóðum verður formlega tekinn inn í vísi- skráðu félögunum sem fyrirtækið Sculptor í sex ár, eða allt frá því að tölu MSCI í maí en eignastýringa- er hluthafi í. Miðað við núverandi fyrirtækið var tekið til rannsóknar fyrirtæki víða um heim fjárfesta í markaðsgengi hefur eignarhlutur vegna spillingarmála í Afríku. ákveðnum sjóðum í samræmi við fyrirtækisins í Símanum minnkað samsetningu vísitölunnar. um 1,5 milljarða króna, eignar- Margt leggst á eitt „Það eru góðar forsendur fyrir hluturinn í Eimskip um 2,5 millj- Magnús Harðarson, forstjóri Kaup- því að erlendir fjárfestar komi inn á arða króna og um milljarð í Eik hallarinnar, telur líklegt að sértæk- markaðinn eftir því sem nær dregur fasteignafélagi. ar ástæður liggi að baki umfangs- flokkuninni í maí,“ segir Magnús. Að Arion banka undanskildum mikilli sölu erlendra sjóða í Arion Heildarvelta með hlutabréf í hleypur hlutabréfaeign Eaton Vance banka. janúar var tæplega 84 milljarðar, í hverju félagi einungis á nokkrum „Kórónuveiran hefur heldur ekki sem er 6,8 prósenta aukning frá hundruðum milljóna króna. Hluta- hjálpað til vegna þess að fjárfestar desembermánuði og nærri þriðj- bréfaeignin nemur í dag um 5,6 millj- hafa leitað inn á stærri markaði. ungsaukning frá sama mánuði í örðum króna samanborið við um 17 En að því sögðu hefur gengið vel á fyrra. Janúarmánuður var þann- milljarða króna í október. Fyrir utan markaðinum og verð hlutabréfa ig næstveltumesti mánuður á eignarhluti í skráðum félögum þá á gefur ekki til kynna að markaður- innlendum hlutabréfamarkaði 588 80 40 sjóðastýringarfyrirtækið einnig inn sé niðurdreginn yfir tíma- síðastliðin 12 ár. Virkni og aukin www.scanver.is íslensk ríkisskuldabréf, skuldabréf bundnu útflæði,“ segir Magnús í þátttaka á markaðinum er einnig á bankana og fyrirtækjaskuldabréf viðtali við Markaðinn. Hann er þáttur sem erlendir fjárfestar horfa GÍRAR - FÆRIBÖND - RAFMÓTORAR - LEGUR fyrir tugi milljarða. bjartsýnn á að þátttaka erlendra til, að sögn Magnúsar. thorsteinn@ Breski vogunarsjóðurinn Lans- fjárfesta aukist á næstu mánuðum. frettabladid.is GEFÐU STARFSFÓLKI UPPLIFUN Í ÖSKJU

SÉRHÖNNUM OG SÉRMERKJUM STARFSMANNAGJAFIR MEÐ UPPLIFUN AÐ ÞÍNU VALI Hafðu samband og við útbúum persónulega starfsmannagjöf með kveðju frá fyrirtækinu, í þeim verðflokki sem þú óskar.

577 5600 | [email protected] | oskaskrin.is 4 MARKAÐURINN 17. FEBRÚAR 2021 MIÐVIKUDAGUR

25% AFSLÁTTUR af öllum sushirúllum á matseðli í TAKE AWAY

Rannveig Rist, forstjóri Rio Tinto á Íslandi og Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar við undirritun. MYND /LV Álverðstenging í boði á ný hjá Landsvirkjun

Batnandi, fjárhagsleg staða Landsvirkjunar undanfarinn áratug gerir það kleift að taka meiri áhættu í orkusölusamningum, að sögn Harðar Arnarson- ar. Álverð hefur hækkað um 50 prósent á einu ári. Kaupskylda eykst í viðauka.

Þórður Tekjur Landsvirkj- fram til loka samningsins árið 2036. Gunnarsson Ásamt því að taka álverðstengingu [email protected] unar af samningn- aftur inn í samninginn, eykst kaup- um verða svo að segja skylda Rio Tinto, sem tryggir tekjur óbreyttar á næstu árum eftir Landsvirkjunar frekar, segir for- ýr samningur þennan viðauka, miðað við stjórinn. Áður hafi kaupskylda Rio TILBOÐS Landsvirkjunar og Tinto verið um 85 prósent. Það hlut- Rio Tinto, þar sem hvernig framvirkt verð á áli fall hækkar nú, en umfang kaup- samningsbundið er um þessar mundir. skyldunnar er trúnaðarmál milli sushibakkinn raforkuverð til Sveiflur í tekjum í samn- fyrirtækjanna tveggja. álversins tekur ingnum gætu þó orðið meiri. Að sögn Harðar er Landsvirkjun að hluta mið af álverði, gæti verið nú betur búin til þess að taka Nfyrirmynd raforkusamninga milli Hörður Arnarson, forstjóri Lands- áhættu með viðskiptavinum sínum Landsvirkjunar og álframleiðenda virkjunar samanborið við fyrir áratug tíðan. til frambúðar. Þetta segir Hörður „Þegar ég tek við fyrir 10 árum Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar. voru skuldahlutföll Landsvirkj- Fjárhagsleg staða Landsvirkjunar í unar með þeim hætti að nauðsyn- dag, samanborið við fyrir áratug legt var að draga úr álverðsáhættu síðan, sé töluvert sterkari. Þar af á bókum fyrirtækisins. Skuldir í leiðandi geti fyrirtækið leyft sér að hlutfalli við hagnað fyrir afskriftir taka meiri áhættu í raforkusamn- og fjármagnsliði hafa helmingast á ingum með frekari stöðutöku á hrá- þessum tíma. Því er meira svigrúm vörumörkuðum. við Landsvirkjun, en hafi nú kom- fyrir stöðutöku sem þessa nú,“ segir Greint var frá því í byrjun vik- ist að þeirri niðurstöðu að Lands- hann. Á síðasta ári hafi Landsvirkj- unnar að Landsvirkjun og Rio virkjun sé ekki reiðubúin að lækka un þannig gefið stórnotendum, þar Tinto hefðu náð samkomulagi um raforkuverð [til ÍSAL] sem einhverju á meðal álverum, allt að 25 prósenta breytingar á orkukaupasamningi nemur.“ Í komandi uppgjöri Rio afslátt af raforkuverði þegar álverð milli fyrirtækjanna sem er í gildi Tinto verður því forvitnilegt að hrundi á heimsmarkaði. „Þegar til ársins 2036. Um er að ræða við- sjá hvernig álverið við Straumsvík álverð tekur skarpa dýfu getur verið auka við upphaflega samninginn verður fært til bókar. skynsamlegt að hafa einhvers konar sem var undirritaður á árinu 2010. sveiflujafnara í raforkusamningum. Líkt og áður sagði er álverðsteng- Óbreyttar tekjur um sinn Landsvirkjun mun svo líka njóta ing aftur tekin inn í samninginn, „Tekjur Landsvirkjunar af samn- þess þegar álverð hækkar,“ segir auk þess sem grunni samningsins ingnum verða svo að segja óbreytt- hann. sem byggir á neysluverðsvísitölu ar á næstu árum eftir þennan við- 32 geggjaðir sushibitar í Bandaríkjunum, er breytt. Ekki auka, miðað við hvernig framvirkt Falla frá kvörtun var tekið fram í fréttatilkynningu verð á áli er um þessar mundir. Samhliða undirritun viðauka raf- vegna málsins hversu veigamikil Sveiflur í tekjum í samningnum orkusamningsins hefur Rio Tinto 5.990 kr. álverðstengingin er, en ætla má gætu þó orðið meiri,“ segir Hörður ákveðið að draga til baka kvörtun að hún sé innan við fjórðungur af Arnarson, sem bætir því við að sína til Samkeppniseftirlitsins. Panta þarf tilboðsbakkann fyrir kl. 14.00 samdægurs. heildarsamningsverði. hann hafi alltaf talið forsendur fyrir Kvörtunin var formlega lögð fram í Mjög tvísýnt var um framtíð hendi til að ná samningum við Rio júlí á síðasta ári. Grundvöllur kvört- álversins við Straumsvík um skeið, Tinto. Stundarverð á áli um þessar unarinnar var að mismunandi verð einkum og sér í lagi þegar heims- mundir er tæplega 2.080 dalir á í raforkusamningum Landsvirkj- Tekið er við pöntunum í síma 568 6600 markaðsverð á áli náði miklum tonnið. Eftir að heimsfaraldurinn unar fæli í sér mismunun gagnvart eða með fyrirvara á netfangið lægðum á síðasta ári. Um mitt hóf innreið sína snemma á síðasta viðskiptavinum. Landsvirkjun væri [email protected] síðasta ár kom fram í árshlutaupp- ári seig verðið í nærri 1.400 dali því að misnota markaðsráðandi gjöri Rio Tinto að álverið í Straums- fyrir tonnið á tímabili. Stundarverð stöðu sína. Nánar á sushisocial.is vík hefði verið afskrifað að fullu úr á áli hefur því hækkað um tæp 50 Að sögn Harðar var það ekki bókum félagsins. Nam afskriftin um prósent á einu ári. Framvirkt verð á forsenda nýja samningsins að Rio 269 milljónum dala, eða sem svarar áli til afhendingar í desember 2022 Tinto drægi til baka kvörtunina. Í til um 35 milljarða króna. var 2.142 dalir fyrir tonnið í gær. samningaviðræðunum hafi ýmis SUSHI SOCIAL Í skýringum með uppgjörinu sem Hörður segir að tekjur Lands- önnur útistandandi mál milli fyrir- Þingholtsstræti 5 • 101 Reykjavík um ræðir kom meðal annars fram virkjunar vegna samningsins séu tækjanna verið rædd og það hafi að Rio Tinto hefði gert tilraun til að áætlaðar á þriðja hundrað milljarða verið niðurstaða Rio Tinto að draga „eiga í uppbyggilegum viðræðum króna frá undirritun viðaukans og kvörtunina til baka.

6 MARKAÐURINN 17. FEBRÚAR 2021 MIÐVIKUDAGUR Auknar kröfur á innviði raforkunnar

Forstjóri Landsnets segir að mikillar uppbyggingar flutningskerfis raforku sé þörf á næstu árum. Um- fang fjárfestingaráætlunar fyrirtækisins hefur verið gagnrýnt af hagsmunaaðilum, enda hefur stærri eignastofn áhrif til hækkunar verðskrár. Hring- tenging flutningskerfisins sé þjóðaröryggismál.

Þórður nýjasta kerfisáætlun Landsnets Gunnarsson taki mið af raforkuspá Orkustofn- [email protected] unar frá því snemma á árinu 2020. Síðan þá hafi stóra myndin breyst nokkuð og vöxtur eftirspurnar raf- uðmundur Ingi orku talinn munu verða minni en Ásmundsson hefur fyrir ríflega einu ári síðan. „Vissu- verið forstjóri lega erum við að ganga í gegnum Landsnets frá árinu fordæmalausa tíma sem hafa áhrif 2015. Hann hefur á markaðinn til skemmri tíma. Við starfað í orkugeir- sjáum hins vegar mikil batamerki anum frá 1982, þegar hann réð sig á markaðinum. Staða stórnotend- Gtil Landsvirkjunar. Nokkur styr anna er að færast í fyrra horf og hefur staðið um starfsemi Lands- óvissan að minnka. Samdráttur í nets á undanförnum mánuðum, ferðaþjónustunni hefur enn áhrif þar sem gagnrýni á lagaumgjörð á smásölumarkaðinum en vænta sérleyfisfyrirtækja hefur verið má aukningar þegar faraldurinn höfð uppi af hinum ýmsu hags- gengur niður. Þegar ákvarðanir Forstjóri Landsnets tekur undir það að nú sé ekki heppilegur tími til að hækka gjaldskrá stórnotenda. Fyrirtækið sé hins vegar bundið af lögum. FRÉTTABLAÐIÐ/SIGTRYGGUR munaaðilum á raforkumarkaði. eru teknar um innviði sem munu Kerfisáætlun Landsnets fyrir standa í áratugi er mikilvægt að anir um að reisa nýjar virkjanir og árin 2021–29 hefur þannig verið horfa til langs tíma. Við sjáum það Tenging Fljótsdalsstöðvar hagsmunamál allra markaðssetja orkuna. skotspónn raforkuframleiðenda til dæmis að fjölbreytt flóra orku- Það eru auðvitað fjölmargar á Íslandi. Bent hefur verið á að framleiðenda er að taka ákvarð- „Okkar hlutverk er að taka framleiðendur á suðvesturhorni sviðsmyndir byggðar á raforkuspá ákvarðanir sem tryggja aðgang landsins geta ekki boðið raforku sem liggja til grundvallar nýjustu allra að flutningskerfinu. Við til sölu á Austurlandi. Það er að kerfisáætlunar okkar og við horf- okkar ákvarðanir um uppbygg- minnsta kosti ekki okkar hlut- um til þeirra allra. En við gefum ingu er horft til heildarhagsmuna verk að byggja upp eða viðhalda út kerfisáætlun árlega og stillum þar sem öllum er tryggður jafn takmörkunum í kerfinu sem eru okkur af miðað við raforkuspá ÞJÓÐIN ER AÐ HORFA Á aðgangur. Samkvæmt raforku- samkeppnishindrandi. En það hverju sinni. Við reynum svo að lögum er okkur bannað að má alveg snúa þessari mynd við stilla fjárfestingar af, þannig að FRÉTTIR, HRINGBRAUT!FÓLK & mismuna notendum kerfisins og og segja að það sé samkeppnis- flutningsgjöld haldist eins stöðug skulum meðhöndla alla jafnt. Í hindrandi að takmarka tengingar og mögulegt er. Raforkuspáin MENNING á Hringbraut því felst að uppfylla sömu kröfur inn á höfuðborgarsvæðið,“ segir myndar grundvöll kerfis­áætlunar um allt land. Ef við horfum til Guðmundur. til lengri tíma litið,“ segir Guð- og hringbraut.is byggðalínunnar milli Fljótsdals- Hann bendir á að uppbygging mundur. stöðvar og suðvesturhornsins flutningskerfis raforku sé í raun eiga fjölmargir hagsmuna að þjóðaröryggismál, til dæmis með Flutt orka meira en tvöfaldast gæta þar. Til dæmis öll þau fyrir- tilliti til jarðhræringa á Reykja- Betri nýting flutningskerfisins, tæki og heimili sem eru staðsett nesi: „Ef eitthvað skyldi gerast samfara auknum flutningi raf- á Norður- og Austurlandi. Við í þeim efnum og raforkuöryggi magns milli landshluta, geti hins höfum skyldu til þess að tryggja höfuðborgarsvæðisins yrði vegar dregið úr verðhækkunum: aðgengi og öryggi þeirra saman- ógnað, væri ágætt að geta fengið „Hafa verður í huga að ef raforku- borið við þá sem búa í sterkari orku að norðan eða austan inn notkun eykst þá fáum við betri nýt- hluta kerfisins. Við getum því á suðvesturhornið til að fylla í ingu á flutningskerfið, sem heldur ekki horft á einstakar stöðvar skarðið svo heimili og fyrirtæki þá aftur af verðhækkunum. Þannig einstakra aðila eingöngu.“ verði ekki fyrir orkuskerðingu. að það getur verið jákvæð þróun Í nýlegri umsögn sinni um kerf- Ef einhver skakkaföll yrðu til að fyrir notendur kerfisins að flutn- isáætlun velti Orka náttúrunnar mynda á Hengilssvæðinu þá yrði ingur aukist. Frá 2005 hefur magnið upp þeim möguleika að kæra það ekki bara rafmagnið sem í kerfinu aukist um 125 prósent en Landsnet til Samkeppniseftir- dytti út á höfuðborgarsvæðinu rekstrarkostnaður á föstu verðlagi litsins vegna þess að uppbygging heldur mögulega líka heita vatn- um 49 prósent. Með nýjum, sterk- byggðalínu frá Austurlandi og ið. Ef það kæmi upp heitavatns- ari tengingum milli landshluta, á suðvesturhorn landsins hygli skortur á höfuðborgarsvæðinu sem auka möguleika nýtingar á Landsvirkjun, enda geti fyrirtæk- þá er rafmagn eina leiðin til að rafmagni víða um land, getur það ið þá selt umframorku frá Fljóts- hita upp. Hér höfum við horft til komið öllum notendum til góða,“ dalsstöð inn á raforkukerfið. Allir þess að Evrópuþjóðir líta á það segir forstjórinn. Hann nefnir að notendur kerfisins niðurgreiði sem þjóðaröryggismál að hafa núverandi kerfisáætlun verði ekki þannig þessa fjárfestingu í gegn- um 15% flutningsgetu á milli breytt, hún er komin í umsagnar- um hækkandi flutningsgjöld, en landa. Eins og ég nefndi áðan, þá ferli til Orkustofnunar: „Henni aðeins Landsvirkjun njóti góðs af erum við með um 5% flutnings- verður ekki breytt nema stofnunin henni: „Ég hef ekki áhyggjur af því getu innan landshluta. Ef það er komi með einhverjar ábendingar.“ ef samkeppnisyfirvöld blanda sér horft á þetta sem þjóðaröryggis- Vinna við gerð næstu kerfisáætl- í málið. Við erum að byggja upp mál þá geta flutningar raforku unar fyrir árið 2021 er þegar hafin. flutningskerfi til framtíðar og milli landshluta skipt sköpum,“ Guðmundur segir að efla þurfi núna eru ákveðnir flöskuhálsar segir Guðmundur, og ítrekar að Orkustofnun til samræmis við í kerfinu sem bitna á sumum, en hlutverk Landsnets sé það að sífellt aukið mikilvægi raforku í gagnast öðrum.“ tryggja öllum jafnan aðgang að nútímahagkerfi: „Við viljum hins „Byggðalínukerfið er helsti flutningskerfinu. „Það er auð- vegar gjarnan sjá miklu sterkari flöskuhálsinn í dag. Það byrjar vitað ákveðin hagsmunagæsla fagstofnun sem veitir orkugeiranum í Hvalfirði, fer vestur um land sem á sér stað í umsögnum um aðhald og ráðgjöf. Við teljum að það og svo í gegnum Norðurland og kerfisáætlun. þurfi að efla Orkustofnun og huga Austurland og endar á Þjórsár- „Eitt af sameiginlegum áhuga- að hlutverki hennar, þannig að hún svæðinu. Flutningsgeta kerfisins málum notenda kerfisins og verði ráðgefandi og leiðbeinandi er um það bil 100 megavött í þeirra sem framleiða raforku og taki þannig einnig inn áskoranir *Áhorfskönnun MMR - 26. nóv. - 4. des. 2020 dag, sem er um það bil 5 pró- er að skrúfa niður innviðaupp- framtíðar. Þá er ég ekki bara að vísa sent af rafmagnsframleiðslu á byggingu, en það eru auðvitað til kerfisáætlunar. Landsnet hefur Íslandi. Þetta er auðvitað mjög notendur kerfisins sem greiða það hlutverk að byggja upp flutn- FRÉTTIR, FÓLK & takmarkandi. Það þýðir að fyrir uppbygginguna í gegnum ingskerfið en við höfum líka það Landsvirkjun kemst ekki með flutningsgjöld, sem taka mið af hlutverk að greiða fyrir viðskiptum MENNING á Hringbraut sína framleiðslu á Austurlandi til efnahagsreikningi Landsnets. með raforku.“ annarra landshluta í dag og þetta Það er hefðbundið og eðlilegt að Uppbygging viðskiptakerfis og og hringbraut.is er það sem Orka náttúrunnar tekist sé á um þessi mál,“ segir markaðar með raforku hafi gengið hefur vísað til. Það þýðir líka að hann. hægt hér á landi: „Við sjáum að slíkt hefur skilað miklum ábata í MIÐVIKUDAGUR 17. FEBRÚAR 2021 MARKAÐURINN 7

hömlur á afhendingu rafmagns þó til flutnings á tekjum hækkaði úr annar leggur af tveimur verði fyrir 10 í 20 prósent um mitt síðasta ár, bilun. „Breytileiki raforkufram- en það komst ekki í gegn. Þessi leiðslu er að aukast. Aukning vægis umræða kom í kjölfar óveðranna á vindorku og sólarorku þýðir að það síðasta ári þar sem áskorun var um þarf sterkara flutningskerfi, enda að flýta fjárfestingum Landsnets. En er minna afhendingaröryggi einn til þess að geta flýtt fjárfestingum fylgifiska þessara orkugjafa,“ segir hefðum við þurft þetta aukna svig- Guðmundur. rúm til að halda aftur af gjaldskrár- „Rafmagn er alltaf að verða mikil- hækkunum, en það fékkst ekki. Þar vægara. Í grænni umbyltingu sem af leiðandi réðumst við í hækkanir. heimurinn er að ganga í gegnum Við sjáum hins vegar mikil bata- verður rafmagn aðalorkugjafi hag- merki á orkumarkaðnum núna sem kerfisins. Allt samfélagið stefnir í mun vega upp á móti hækkunar- þá átt að rafmagn skiptir öllu máli. þörf,“ segir Guðmundur. Hvort það er útfært með hringteng- ingu eða ekki er í raun aukaatriði. Af Flöt gjaldskrá bundin í lög sömu sökum er mikilvægt að horfa Nefnt hefur verið í umræðunni að á viðskiptakerfin samhliða upp- flöt verðskrá Landsnets sé óskil- byggingu kerfisins, til að við getum virk. Þannig rukki Landsnet sem nýtt okkur alla þá tækni sem er nemur sex dölum á megavattstund, fram komin. Breytingar eru að eiga óháð því um hversu langan veg raf- sér stað og raforkukerfin verða enn orkan er flutt. „Þegar við tölum um mikilvægari lífæð samfélagsins en verðskrá Landsnets þarf í raun að þau eru núna.“ skipta henni í tvennt. Annars vegar er það rekstur flutningskerfisins FEBRÚAR TILBOÐ Óumflýjanleg hækkun gjaldskrár og hins vegar kerfisþjónusta. Hið Stærstu raforkuframleiðendur síðarnefnda kaupir Landsnet af landsins, Samtök iðnaðarins og orkuframleiðendunum, þannig að aðrir hagsmunaaðilar, hafa sagt að tekjur okkar af hverri fluttri mega- 11.900 KR. arðsemi sérleyfisfyrirtækja á raf- vattstund er í raun um það bil fimm orkumarkaði, einkum og sér í lagi dalir, en ekki sex eins og rætt er um. (FULLT VERÐ: 18.880 KR.) Landsnets, sé nokkuð umfram eðli- Það sem út af stendur eru í raun lega ávöxtunarkröfu. Einkum og sér tekjur orkuframleiðendanna. Raun- í lagi í því lágvaxtaumhverfi sem verulegar tekjur okkar eru um fimm nú er við lýði. Hækkun gjaldskrár dalir af hverri megavattstund.“ Landsnets gagnvart stórnotendum Hugmyndir um að þeir stór- upp á 5,5 prósent um síðastliðin notendur sem staðsetja sig nær áramót vakti að sama skapi mikil flutningskerfi, sem dregur úr fjár- viðbrögð. Guðmundur segir að gert festingarþörf á flutningskerfinu, sé ráð fyrir því í lögum að arðsemi njóti þess með einhverjum hætti eru Landsnets sé innan ákveðinna góðra gjalda verðar, að sögn Guð- Forstjóri Landsnets tekur undir það að nú sé ekki heppilegur tími til að hækka gjaldskrá stórnotenda. Fyrirtækið sé hins vegar bundið af lögum. FRÉTTABLAÐIÐ/SIGTRYGGUR marka. Eftir því hafi verið farið: mundar: „Þegar raforkulögin voru TAPAS PLATTI „Það má taka umræðuna um hvort samþykkt var tekin ákvörðun um Evrópuþjóðir líta á að breyta þurfi tekjumörkum eða það að flutningsgjald verði hið sama 32 STK. það sem þjóðar- arðsemismörkum Landsnets. Óháð óháð búsetu. Við höfum í sjálfu sér nefnd sérfræðinga gerði það síðasta bara unnið eftir þeirri lagasetningu. • Kolkrabbi með trufflu-kartöflumús og öryggismál að hafa um 15% sumar og komst að niðurstöðu sem Auðvitað getur verið skynsemi í því flutningsgetu á milli landa. gilt hefur það sem af er ári. Nefndin að færa orkufreka starfsemi nær lime-pistasíu vinaigrette í boxi Eins og ég nefndi áðan, þá hafnaði meðal annars sumum af virkjunum til að spara flutninginn. erum við með um 5% þeim athugasemdum sem fram hafa En besta leiðin til að ná fram auk- • Marineraðar lambalundir með lakkríssósu í boxi komið." inni hagkvæmni í þessum efnum er flutningsgetu innan lands- að tilboðsmarkaður með raforku • Djúpsteiktur humar í orly með aioli í boxi hluta. Ef það er horft á þetta Eignarhald leiðir til vantrausts verði byggður upp. Skynsamlegt sem þjóðaröryggismál þá Góðar ástæður eru fyrir því að væri ef fyrirtæki hafa hvata til að • Beikonvafin hörpuskel og döðlur á spjóti geta flutningar raforku milli flestar þjóðir hafi breytt eignar- staðsetja sig þannig að álag á flutn- með sætri chilli-sósu haldi sérleyfishafa frá aðilum á ingskerfið sé minna og verði síður landshluta skipt sköpum. samkeppnismarkaði. „Það er út til þess að fjárfesta þurfi frekar í • Nautaspjót með piparrótarsósu Guðmundur I. Ásmundsson, af samkeppnissjónarmiðum og flutningskerfinu. Hins vegar er hægt forstjóri Landsnets svo ákveðnum gagnstæðum hags- að leysa mikið af þessum vanda- • Kjúklingaspjót með alioli munum flutningsfyrirtækja og málum með frjálsari viðskiptum orkuframleiðenda. Þessi staða með orku, þar sem neytendur og • Tapassnitta með andabringu, aioli og mandarínu truflar starfsemi Landsnets að því seljendur rafmagns geta stillt sína leyti til að það leiðir til ákveðins notkun af betur. Lögin eru hins • Tapassnitta með serrano hráskinku, vantrausts. Ef þú ert stór viðskipta- vegar þannig í dag að tryggja þarf nágrannalöndunum. Það ber að vinur Landsnets en ekki í eigenda- jafnræði allra með tilliti til flutn- piparrótarsósu og melónu hafa í huga til dæmis að tilgangur hópnum, þá hefur það þau óbeinu ingskostnaðar, óháð því hvort þar heildsölumarkaðar er að skila hag- áhrif að við þurfum að hafa meira er um að ræða einstaklinga eða stór- kvæmasta verði á hverjum tíma fyrir því að vinna traust viðskipta- notendur. Okkar fjárfesting er hins til neytenda. Þá geta neytendur vina. Það er eðlilegt að kallað sé eftir vegar að vissu leyti alltaf hin sama, stýrt sinni notkun betur, bæði eftir breytingum á eignarhaldi Lands- hvort sem notandi kemur upp sinni hagstærðum og verði en líka eftir nets og núverandi eigendur fyrir- starfsemi við hliðina á virkjun eða umhverfissjónarmiðum. Kerfi sem tækisins eru því sammála. Ég vil ekki, því við þurfum alltaf að tengja þessi hafa reynst vel víða um heim. samt minnast á í þessu samhengi að virkjunina inn á flutningskerfið Orkustofnun þarf að styðja við stórnotendagjaldskrá okkar hefur hvort sem er og vera reiðubúin til þessa uppbyggingu og vera leiðandi verið lækkandi frá stofnun fyrir- þess að flytja alla orkuna frá henni.“ í því að koma á regluverkinu.“ tækisins, að raunvirði. Umræðan Að sögn Guðmundar eru kröfur um gjaldskrána hefur mikið snúist Miða við afl frekar en orku á raforkuinniviði að vaxa hratt og um einstakar ákvarðanir í fortíð- Samkvæmt núverandi samningum þar af leiðandi þurfi að gefa í við inni. Menn geta alltaf valið ákveðna Landsnets þurfa notendur flutn- fjárfestingar. „Ef við fjárfestum bara tímapunkta og reiknað sig niður á ingskerfisins að greiða samkvæmt fyrir afskriftir erum við ekki að fjár- ákveðna hluti. Hins vegar er það svokölluðum afltoppum. Þeir fjórir festa fyrir nýjar þarfir. Fjárfestingar svo að fram að síðustu áramótum mánuðir sem notandinn flutti til okkar þurfa að endurspegla þarfir höfðum við ekki hækkað gjald- sín mesta raforku mynda þann- til framtíðar. Að sama skapi er mikil skrána frá árinu 2013 og frá þeim ig grundvöll kostnaðar gagnvart uppsöfnuð fjárfestingarþörf. Á síð- tíma hefur því verið um raunverð- Landsneti, jafnvel þó að miklu astliðnum árum höfum við ekki í lækkun að ræða. Við viljum halda minni raforka sé flutt til viðkom- öllum tilfellum verið að fjárfesta gjaldskránni stöðugri og helst ekki andi hina átta mánuði ársins og það umfram afskriftir, höfum jafnvel hækka hana og ég tel að við höfum jafnvel þótt Landsnet skerði flutn- verið undir. Ef við horfum til Nor- fylgt þeirri stefnu eins og frekast er ing vegna álags á kerfið: „Okkar fjár- egs, sem við erum oft borin saman unnt frá stofnun fyrirtækisins.“ festingar eru drifnar af afli frekar en við, þá hefur Statnett lýst því yfir að Forstjórinn er því sammála að orku. Við þurfum að byggja kerfið gjaldskráin muni hækka töluvert núna hafi ekki endilega verið heppi- þannig upp að það ráði við afltopp- á næstu árum þar sem mikil fjár- legur tími til að hækka gjaldskrá, ana, þess vegna tekur gjaldskráin festing er fram undan, bæði vegna þar sem markaðsaðstæður hafi mið af fullri notkun. Það mætti Í veisluþjónustu okkar finnur þú frábært úrval uppfærslu á flutningskerfinu en líka verið erfiðar frá því að heimsfarald- alveg snúa þessu við og spyrja af vegna framtíðarþarfa. Statnett er urinn hóf innreið sína. „Ræturnar hverju við ættum að miða verð- veitinga. Veislutilboð, sælkera- og lúxusveislur fyrir þegar byrjað að hækka gjaldskrána liggja í fyrirkomulaginu samkvæmt skrána við orkunotkun? Með þeim sérstök tilefni og svo getur þú líka valið þína til að safna fyrir fjárfestingum fram- raforkulögum. Við höfum kallað hætti væru þeir sem nýta kerfið tíðarinnar til að dempa verðhækk- eftir auknu svigrúmi frá yfirvöldum með rysjóttari hætti þá að njóta uppáhaldsrétti og hannað þína eigin veislu. anir framtíðar.“ til að færa tekjur milli ára en höfum niðurgreiðslu frá þeim sem full- ekki fengið. Við vorum því bundin nýta það. En ætti Landsnet að greiða Minna afhendingaröryggi kallar af þessari verðhækkun samkvæmt þóknanir til þeirra sem verða fyrir Skoðaðu úrvalið á tapas.is á sterkara flutningskerfi lögum. Við megum færa tekjur milli skerðingu? „Í stað þess að greiða Pantanir í síma 551-2344 Uppbygging svokallaðs N-1 ára í báðar áttir og vorum einfald- þóknanir til þeirra sem verða fyrir flutningskerfis um allt land hefur lega komin að mörkunum í þeim skerðingu væri betra að taka upp og á [email protected] tapas.is verið gagnrýnd vegna hás kostn- efnum og þurftum að hækka til að markaðsfyrirkomulag þar sem not- aðar, en N-1 tenging stendur fyrir vera yfir lögbundnum, neðri tekju- endur og framleiðendur geta brugð- hringtengingu þar sem ekki verða mörkum. Við lögðum til að heimild ist við breyttum aðstæðum." 8 MARKAÐURINN 17. FEBRÚAR 2021 MIÐVIKUDAGUR Hafði varanleg áhrif á hlutabréfaverð

Hlutabréfaverð féll um 6,5 prósent þegar upplýst var um kynferðislega áreitni forstjóra í MeToo-byltingunni. Það er sama lækkun og þegar upp kemst um bókhaldssvik. Hlutabréfaverð fyrirtækja lækkar meira þegar umfang fjölmiðlaumfjöllunar er meira.

Helgi Vífill Júlíusson [email protected]

eToo-byltingin hafði varanleg áhrif á hluta- bréfaverð þeirra f y r i r t æ k j a sem skráð eru í kauphöll, í kjölfar þess að starfs- Mmenn urðu uppvísir að kynferðis- legri áreitni. Tveimur dögum eftir að upp komst um framferði þeirra lækkaði gengi hlutabréfa fyrir- tækjanna um 1,5 prósent en hluta- bréfaverðið leitaði síðan jafnvægis og var um 0,8 prósentum lægra en áður, tveimur vikum eftir að fyrsta frétt um brotið birtist. Þetta segir Úlf Níelsson, prófessor við Háskóla Íslands. „Það er álíka mikil lækkun og af öðrum alvarlegum hneykslis- málum. Þegar forstjóri er sakaður um kynferðislega áreitni verður lækkunin mun meiri, eða sem nemur 6,5 prósentum. Segja má að dauðasyndin í viðskiptalífinu sé þegar fyrirtæki greina ekki satt og rétt frá bókhaldi sínu. Lækkunin sem rekja má til frétta af kynferðis- legri áreitni forstjóra er jafn mikil og af bókhaldsbrotum. Hlutabréfa- markaðurinn lítur kynferðislega áreitni alvarlegum augum. Í 15 prósentum tilvika var um forstjóra fyrirtækjanna að ræða,“ segir hann. Úlf fór fyrir rannsókn á áhrifum MeToo-byltingarinnar á hlutabréfa- MeToo-hreyfingin spratt upp haustið 2017 eftir að ásakanir gegn leikstjóranum Harvey Weinstein komust í hámæli. FRÉTTABLAÐIÐ/GETTYIMAGES verð, sem birtist nýverið í fræði- ritinu The Journal of Corporate Eins lækkar gengi Engin áhrif í afturhaldssömum löndum við með réttum hætti,“ segir hann. Finance. Fréttablaðið greindi frá hlutabréfa þeirra Úlf segir að lækkun hlutabréfa- frumniðurstöðunum í nóvember verðsins sé mun meiri en yfirvofandi árið 2019. fyrirtækja ekki jafn mikið MeToo-byltingin hafði ekki áhrif þess. „Það segir okkur, ásamt sektir vegna brotsins. „Greiðsla sekta Í rannsókninni voru teknar fyrir þegar forstjórinn er settur í á hlutabréf í löndum þar sem öðrum þáttum, að almenn- getur því ekki útskýrt hvers vegna fréttir á ensku og áttu 78 prósent til- leyfi, eða honum er sagt upp viðhorf til kvenna eru aftur- ingsálitið er það sem knýr áfram hlutabréfin lækka jafn mikið og vika sér stað í Bandaríkjunum, flest um leið og fréttirnar birtast. haldssöm, þar sem til dæmis er gengislækkanir fyrirtækja sem raun ber vitni. Aðrir hafa nefnt til önnur í Englandi og Ástralíu. Um ætlast til að þær sinni eingöngu verða uppvís að kynferðislegri sögunnar að það geti reynst kostnað- var að ræða um 200 tilvik, þar sem Úlf Níelsson, pró- heimili og starfi ekki utan veggja áreitni,“ segir Úlf. arsamt að skipta um forstjóra. Aftur starfsmenn voru sakaðir um kyn- fessor við Háskóla á móti sýna dæmin, þegar forstjóra ferðislega áreitni. Í helmingi þeirra Íslands er skipt út hratt eftir að upp kemst var um munnlega áreitni að ræða en verðs hafi verið meiri þegar mikið leyfi eða honum er sagt upp, um leið um kynferðisbrot, að sú kenning á helmingur var líkamleg áreitni. Þol- var fjallað um brotið í fjölmiðlum. og fréttirnar birtast. Hið sama á við ekki við rök að styðjast enda lækkar endur voru í 90 prósentum tilvika „Ef til vill segir það sína sögu um um gengisþróun þeirra fyrirtækja hlutabréfaverð ekki jafnmikið í konur en 10 prósentum karlar. Yfir- hve alvarlegt brotið var,“ segir Úlf og sem upplýsa sjálf um kynferðisbrot þeim tilvikum,“ segir hann. leitt var um einn þolanda að ræða, bætir við að það sé í raun almenn- starfsmanna í stað þess að hluthafar Eftir MeToo-byltinguna er kyn- eða í ¾ tilfella, en í 15 prósentum ingsálitið, það hve mikill álits- lesi um þau í fjölmiðlum. ferðisleg áreitni starfsmanna tilvika voru þolendur sex eða fleiri. hnekkirinn sé, sem ráði hvernig Það er afar kostnaðarsamt fyrir fjórum sinnum líklegri til að rata í Líklegra er að fjallað sé um kyn- hlutabréfaverð þróist eftir að upp hluthafa þegar upp kemst um kyn- fjölmiðla. „Kynferðisleg áreitni er ferðisbrot starfsmanna fyrirtækja verið skoðaðar hafi verið tekið tillit kemst um háttsemina. ferðisbrot, eins og lækkanir hluta- því orðin meiri áhættuþáttur fyrir á neytendamarkaði í fjölmiðlum en til almennra verðbreytinga á hluta- „Starfsmenn fyrirtækja með góða bréfaverðs bera með sér. Það er því fyrirtæki – skilningur á því er af þeirra sem starfa á fyrirtækjamark- bréfum í rannsókninni. Ef, sem stjórnarhætti eiga síður á hættu að til mikils að vinna að róa öllum hinu góða – og hefur í för með sér aði. „Ef til vill rata frekar fréttir í dæmi, markaðurinn hafi lækkað verða uppvísir að kynferðislegri árum að því að koma í veg fyrir að það borgar sig fyrir hluthafa að fjölmiðla um fyrirtæki sem fólk um tvö prósent og fyrirtækið líka áreitni. Eins lækkar gengi hluta- kynferðislega áreitni á vinnustað. tekið sé föstum tökum á þessum almennt þekkir,“ segir hann. hafi engin MeToo-áhrif mælst. bréfa þeirra fyrirtækja ekki jafn Að sama skapi er fjárhagslega skyn- málum. Mikil fjárhagslegir hags- Úlf segir að þegar lækkanir hafi Hann segir að lækkun hlutabréfa- mikið þegar forstjórinn er settur í samlegt fyrir hluthafa að brugðist sé munir eru í húfi,“ segir Úlf.

Traustur fyrirtækjarekstur og ölug nýsköpun kallar á samstarfsaðila sem Búum í haginn skilur þarirnar.

Arion banki býður fyrirtækjum af öllum stærðum og í öllum geirum alhliða fyrir atvinnulíf þjónustu með fagmennsku, innsæi og þekkingu að leiðarljósi. framtíðarinnar Hafðu samband á [email protected], við þjónustuver í síma 444 7000 eða í netspjalli á arionbanki.is.

arionbanki.is MIÐVIKUDAGUR 17. FEBRÚAR 2021 MARKAÐURINN 9 29 milljarðar streymdu í nýsköpun FRÁBÆR Í HÁDEGINU Mikið fé streymdi í áframhaldandi uppbyggingu FISKIVEISLA sprotafyrirtækja. Lítið var fjárfest í nýjum tæki- 3 tegundir af ferskasta fiski dagsins færum en vísisjóðir eru mikið til fullfjárfestir. ✿ Fjármögnun sprota Helgi Vífill Júlíusson Milljónir dala [email protected] 300

járfest var fyrir 228 milljónir dala, jafnvirði 250 29 milljarða króna, í sprotafyrirtækjum á árinu 2020. Til saman- 200 burðar var meðaltal áranna 2015 til 2019 167 milljónir Fdala, jafnvirði 21 milljarðs króna. Um var að ræða 26 fjármagn- 150 anir, samanborið við 29 árið 2019. Þetta leiðir samantekt Nortstacks, fréttavefs um nýsköpun, í ljós. Hún 100 horfir ekki til fjármögnunar sem er minni en 50 milljónir króna. Þess vegna gæti fjöldi sprotafyrirtækja 50 sem fékk fjármögnun á árinu verið meiri. „Þrátt fyrir að COVID-19 hafi sett mark sitt á níu mánuði af árinu 0 2020 streymdu peningar í nýsköp- 2015 2016 2017 2018 2019 2020 un,“ segir Kristinn Árni Lár Hró- Heimild: Northstack bjartsson, ritstjóri North­stacks, í samtali við Markaðinn. dala í fyrra. Það var því slegið met Hann dregur árið 2020 saman þegar litið er til fjármögnunarlota þegar litið er til fjárfestingar í sprotafyrirtækja sem eru minna en nýsköpunarfyrirtækjum á þessa 30 milljónir dala. vegu: Mikið fjármagn streymdi í Árið 2019 var fjárfest í sprotum nýsköpun en það hafi lítið verið fyrir 84 milljónir dala, eða 62 fjárfest í nýjum tækifærum heldur prósentum minna en árið 2020. hafi fénu verið varið í áframhald- Munurinn helgast, að sögn Krist- andi uppbyggingu sprotafyrirtækja ins Árna, af því að mun fleiri stórar sem hafi áður fengið fjármagn. Vísi- fjármagnanir hafi verið í fyrra og sjóðirnir hérlendis séu meira og mun færri litlar fjármagnanir. minna fullfjárfestir og hafi því ekki Hann segir að met hafi verið fjármagn til að leggja í ný fyrirtæki. slegið í fjölda fjármögnunar sem „Það væri gott fyrir sprotaumhverf- hafi verið á bilinu 10 til 30 milljón- FEBRÚAR TILBOÐ ið ef það tekst að safna í tvo sjóði á ir dala, 1,3 til 3,9 milljarðar króna. þessu ári og tvo sjóði á því næsta,“ Þær voru átta talsins. Flokka megi segir Kristinn Árni. þær sem vaxtarfjármögnun, það 1.990 kr. á mann Hann segir að erlendir fjárfestar er að fjármagnið sé nýtt til að hafi tekið þátt í um 70 prósentum af knýja áfram umtalsverðan vöxt fjármögnunarlotunum. Hlutfallið til dæmis með því að ráða fleira GRILLAÐUR – PÖNNUSTEIKTUR – OFNBAKAÐUR var svipað árið 2019, að því er fram starfsfólk. kom í frétt í Markaðnum fyrir ári. Kristinn Árni bendir á að á Borinn fram með fersku salati, smælki, og citrus beurre blanc. Ef horft er fram hjá einstaka fjár- undanförnum tveimur til þremur mögnun sem er yfir 30 milljónum árum hafi nokkur fjöldi fyrirtækja dala, jafnvirði 3,9 milljarða króna, fengið minni fjármögnun. Hluti sem bjaga samanburð, má sjá að þeirra hafi verið kominn á þann APOTEK Kitchen + Bar Austurstræti 16 Sími 551 0011 apotek.is umfang fjármögnunar sprota fer stað í fyrra að þau geti sótt stóra vaxandi: Fjárfestingin nam 57 fjármögnun. Það gæti skýrt hvers milljónum dala árið 2016, 35 millj- vegna met hafi verið slegið í fjár- ónum dala árið 2017, 84 milljónum mögnunum sem liggja á bilinu 10 dala árið 2019 og 223 milljónum til 30 milljónir dala.

Traustur fyrirtækjarekstur og ölug nýsköpun kallar á samstarfsaðila sem Búum í haginn skilur þarirnar.

Arion banki býður fyrirtækjum af öllum stærðum og í öllum geirum alhliða fyrir atvinnulíf þjónustu með fagmennsku, innsæi og þekkingu að leiðarljósi. framtíðarinnar Hafðu samband á [email protected], við þjónustuver í síma 444 7000 eða í netspjalli á arionbanki.is. arionbanki.is 10 MARKAÐURINN 17. FEBRÚAR 2021 MIÐVIKUDAGUR

Skotsilfur Mótmæli gegn valdaráni í Mjanmar breiðast út til Bangkok

Væringar í Hafró Nokkuð hefur gustað um Hafrannsókna- stofnun síðustu misseri og undir árslok 2019 var ráðist í hag- ræðingaraðgerðir þar sem á annan tug starfsmanna var sagt upp störfum eða gerðir við þá starfslokasamningar vegna skipulagsbreytinga. Í þeim hópi var Þorsteinn Sigurðsson, fiskifræð- ingur og fyrrverandi sviðsstjóri uppsjávarsviðs Hafró, en hann var skömmu síðar ráðinn sem sérfræð- ingur í sjávarútvegsráðuneytinu. Þorsteinn sækist nú eftir endur- komu á Hafró og er einn af sex umsækjendum um starf forstjóra stofnunarinnar, sem var auglýst laust til umsóknar í ársbyrjun, en Sigurður Guðjónsson, sem hefur stýrt Hafró undanfarin fimm ár, er einnig þar á meðal. Búist er við því að hæfisnefndin skili niðurstöðum sínum í næstu viku en að sögn þeirra sem þekkja til er altalað að Mótmælt var valdaráni í landinu Mjanmar í borginni Bangkok í Taílandi. Ríkisborgarar Mjanmar létu til sín taka. Hér heldur einn þeirra á mynd af ráðherrann, Kristján Þór Júlíusson, Aung San Suu Kyi, lýðræðislega kjörnum leiðtoga landsins frá árinu 2016 til 2021. Herinn setti hana í fangelsi og tók völdin í sínar hendur. Mjanmar hafi lofað Þorsteini forstjórastarf- var einungis lýðveldi í fáein ár en herinn stýrði landinu í áratugi. Á þeim tíma féllu lífsgæði í landinu samanborið við nágrannalöndin. FRÉTTABLAÐIÐ/EPA inu eftir að hafa ekki skipað hann í stöðu skrifstofustjóra sjávarút- vegsmála í ráðuneytinu, sem hann sóttist eftir sl. haust. Kallað eftir huguðum Hversu langt á að ganga? stjórnmálamönnum Það er gleðiefni að faraldurinn sé í lægð. Þær fórnir sem þurft hefur Anna Hrefna ✿ Þörf á ráðstöfunum til að stöðva skuldasöfnun Erfitt er að gera sér í að færa eru þó Ingimundar- hugarlund hverju ekki smávægi- dóttir, Skuldir hins opinbera skv. skuldareglu Afkoma hins opinbera árin 2021-2025 stjórnmálamenn gætu legar. Nú í vikunni forstöðumaður %VFL Milljarðar króna var stjórnarskrá efnahagssviðs n Heildar- n Nauðsynlegt að- mögulega lofað við núver- afkoma hald til að stöðva landsins enn látin víkja fyrir sótt- Samtaka at- 59 59 skuldasöfnun andi kringumstæður öðru varnasjónarmiðum, þegar Svandís vinnulífsins 57 -83 en ábyrgð og aðhaldssemi í Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra ríkisfjármálum. féllst á tillögur sóttvarnalæknis 54 -122 um harðari aðgerðir við landa- -175 mærin. Síðustu mánuði hefur kkert hefur verið eins -236 jafnræðisreglan verið brotin með og það á að vera síðan 49 -297 78 119 sjónarmiðum sem aðgreina bari kórónuveiran lagðist 38 frá veitingahúsum. Meðalhófs- yfir heimsbyggðina af -200 -202 -213 reglan hefur verið höfð að spotti fullum þunga. Þó enn sé með hinu mikla lögregluáreiti sem margt á huldu um fram- fjöldi fólks hefur orðið fyrir. Nú vindu mála og ógjörningur að spá Áætlun Áætlun Áætlun Áætlun Áætlun Áætlun Áætlun Áætlun Áætlun Áætlun verður íslenskum ríkisborgurum Efyrir um nokkurn skapaðan hlut 2021 2022 2023 2024 2025 2021 2022 2023 2024 2025 hugsanlega meinaður aðgangur er eitt sem verður hægt að treysta Heimildir: Fjármálaáætlun fyrir árin 2021-2025 að landinu á grundvelli sóttvarna- á í aðdraganda kosninga. Fyrirséð sjónarmiða. Skiptir stjórnarskráin er að loforðaflaumur stjórnmála- Heimsmet í skattlagningu? sem þegar greiða mest. Hins vegar engu máli lengur? flokkanna mun aukast enn á næst- Velferðarkerfi okkar eru ákveðnar gleymist í þeirri umræðu að frekari unni. Nú þegar eygja stjórnmála- skorður settar með framleiðslugetu hátekjuskattur og fjármagnstekju- menn og þjóðfélagsrýnar ýmis þjóðarbúsins. Tekjur ríkissjóðs geta skattur væru einungis dropi í hafið Viljinn í verki tækifæri til að veita sköpunargáf- ekki verið meiri en ákveðið hlutfall og gera ekkert til að taka á hinum Atvinnuvegaráðuneytið og heil- Kanónur Citi unni farveg í hönnun gamalkunnra af þeirri framleiðslu. Vissulega er mikla hallarekstri. Slíkir skattar brigðisráðuneytið hafa nýlega Bankasýslan freistar útgjaldaloforða á krepputímum. hægt að auka tímabundið við skuld- hefðu að auki fælingarmátt á fjár- látið vinna óháðar greiningar á því þess að finna Endurunnar hugmyndir um stöð- setningu til að fjármagna kerfið, en festingu, sem er botnfrosin og reynt sem betur mætti fara hvað varðar ráðgafa við uga útþenslu ríkisins munu án efa það er kostnaðarsöm skammtíma- er að auka við með ýmsum ráðum. regluverk og rekstur hins opinbera. sölu á eignar­­ líta dagsins ljós. lausn sem eykur aðeins á vandann Með öldrun þjóðar er nú þegar fyr- Skýrsla OECD lagði til 438 tillögur hlut ríkisins í Það eru þó ekki einungis heimili til lengri tíma. Einhvern tímann og irséð að sífellt færri munu koma til til úrbóta í regluverki ferðaþjónustu Íslandsbanka. og fyrirtæki sem eiga erfitt með að einhvern veginn þarf að brúa bilið með að standa undir samneyslunni og byggingariðnaðar. McKinsey Stofnuninni ná endum saman í þessari kreppu. og láta enda ná saman á ný með á komandi árum og áratugum. Það benti á tækifæri til umbóta í heil- bárust fjölmargar Ríkissjóður er sjálfur í hyldjúpri sérstökum ráðstöfunum fyrir tugi er óheillavænleg þróun. brigðiskerfinu, svo sem skilvirkari beiðnir, alls 23, frá innlendum fjár- holu. Hallinn nemur um 40% af milljarða á hverju ári, eins og fram Allar aðgerðir yfirvalda sem letja mönnun og útvistun verkefna. Fjár- málafyrirtækjum og rótgrónum, tekjum um þessar mundir með til- kemur í fjármálaáætlun. En hvern- fólk frá störfum eða minnka hvata málaráðuneytið er að leggja drög erlendum fjármálastofnunum. heyrandi skuldasöfnun. Varhuga- ig? Þessari spurningu verða stjórn- til að stofna eða reka fyrirtæki hér á að sölu eignarhlutar í Íslandsbanka Þeirra á meðal er Citi, en nokkuð í vert er að treysta á væntingar um málamenn að svara fyrir komandi landi eru skaðlegar velferðarkerfinu sem mun meðal annars draga úr beiðni fjármálarisans vekur athygli. kröftugan hagvöxt til að vinna á kosningar. til lengri tíma. Hið eina rétta fyrir þörf á skuldsetningu ríkissjóðs. „Citi mun njóta reynslu ráðgjafa skuldunum. Jafnvel þó hagvöxtur stjórnmálaflokka nú í aðdraganda Fjöldamörg tækifæri eru að auki á borð við Lord Mervyn King og yrði í takt við meðalhagvöxt síð- Tvíeggjað sverð kosninga er að beita ímyndunar- til minnkunar skrifræðis og sam- Anders Fogh Rasmussen, sem hafa astliðinna 25 ára tæki það 15 ár Það er næsta víst að gamlar hug- aflinu í frjórri jarðveg og leita allra eininga stofnana. mikla þekkingu á einkavæðingar- að ná skuldaviðmiði samkvæmt myndir um skattahækkanir munu leiða til að nýta þá gríðarmiklu Leggja þarf stóraukinn kraft í verkefnum,“ segir í beiðni Citi. King lögum um opinber fjármál. ganga í endurnýjun lífdaga nú þegar fjármuni sem ríkissjóður hefur úr þessa vegferð í átt að bættum rekstri var sem kunnugt er bankastjóri Erfitt er að gera sér í hugarlund hallinn er jafn mikill og raun ber að moða mun betur en nú er gert. Þá hins opinbera og aukinni skilvirkni. breska seðlabankans á árunum hverju stjórnmálamenn gætu vitni. Nema ætlunin sé að slá heims- þarf að fækka steinum í götu þeirra Svo þarf að gera það sem er öllu 2003 til 2013 og Rasmussen er mögulega lofað við núverandi met í skattlagningu, þá eru auknar sem vilja leggja sitt af mörkum til erfiðara en að panta skýrslur. Það fyrrverandi forsætisráðherra kringumstæður öðru en ábyrgð álögur það sem landsmenn þurfa samneyslunnar með verðmæta- og er að sýna viljann í verki með því Danmerkur og framkvæmdastjóri og aðhaldssemi í ríkisfjármálum. allra síst á að halda. Einhverjir gætu atvinnusköpun. Þar eru sannarlega að knýja nauðsynlegar, en stundum NATO. Það skemmir ekki sölupunkt Slíkum hugmyndum er hins vegar sagt að við þurfum ekki að skatt- tækifæri til umbóta og þótt fyrr óvinsælar, breytingar í gegn. Þótt að Citi að geta gripið til slíkra ráðgjafa. lítið fyrir að fara. leggja alla meira, bara suma – þá hefði verið. það séu að koma kosningar. Nýjar vörur V ers lun opin m á n-fim 09:0 25% 0 Uni stóll - 29.900 kr. 22.400 kr. 18:00 TILBOÐSVERÐ , f LISTAVERÐ ö s tudaga SKRIFS 09:00- Síðumúla 3 17:00 , la 7 ugar . Sími:564-5040 T daga OFUHÚ 1 2 :00- 16:00 frá af öllumvörum afsláttur kynningar- Síðumúla 37 og ísýningarsalokkarað Sjáðu úrvaliðáhirzlan.is MADE INITALY . hir .

L a zlan@hir ger opinn S G m zlan.is. á Ö n-fim 13:00- G N 17:00 o g fö Kynningarafsláttur gildirtilogmeð16.mars s tuda ga 13:00- www 16:00 .hir . zlan.is Instagram fréttablaðsins frettabladid.is @frettabladid FYLGIRITMARKAÐURINN FRÉTTABLAÐSINS UM VIÐSKIPTI OG FJÁRMÁL | Miðvikudagur 17. febrúar 2021

16.02.2021 SKOÐUN Fær ABN Amro sem ráðgjafa við sölu Þegar maður Helgi Vífill tek­ur fleiri skref í Júlíusson ollenski bankinn ABN Amro verður – NFLI – þegar hollenski bankinn var skráður í átt að hindr­un­um þýðir stjórnendum Íslandsbanka til ráðgjafar kauphöllina í Amsterdam í nóvember 2015, með það að verk­efnið Hvið undirbúning á sölu á 25 til 35 pró- sölu á 23 prósenta hlut. verður þá stærra, senta hlut í bankanum í gegnum hlutafjárút- Hollenska ríkið yfirtók ABN Amro í kjöl- boð og skráningu á markað síðar á árinu. far alþjóðlegu fjármálakreppunnar en eftir að af­nema það Með ráðningu á ABN Amro er meðal ann- skráningu á markað hefur ríkið haldið áfram að nýju. Hugljúfir ars horft til þess að Bankasýslan, sem heldur að minnka eignarhlut sinn í bankanum – með utan um 100 prósenta eignarhlut ríkisins í Birna Einarsdóttir, sölu á 6,9 prósenta hlut í þrígang á árunum Þórdís Kolbrún draumar Íslandsbanka, hefur talið skynsamlegt að líta bankastjóri Ís- 2016 og 2017 – og er enn í dag stærsti hluthaf- Gylfadóttir, ferða- til reynslu systurstofnunar sinnar í Hollandi landsbanka. inn með rúmlega 56 prósenta hlut. – hae málaráðherra

ugmyndir um sam- félagsbanka hafa fengið Hbyr í seglin að undan- förnu. Sannast sagna minna þær á hugljúfa drauma, að bankar án hagnaðarsjónar- miða muni þjóna samfélaginu með betri hætti. Ef til vill ýta rangfærslur undir þá drauma á borð við þær sem Indriði H. Þorláksson, fyrrverandi ríkisskattstjóri og aðstoðarmaður fjármála- ráðherra um tíma, bar á torg í greinaskrifum, að hámörkun hagnaðar einkabanka hafi í för með sér hámarkskostnað fyrir almenning. Sú fullyrðing er einfaldlega röng. Hagræðing í rekstri og samkeppni um við- skiptavini, lykilatriði í einka- rekstri, virðist ekki hafa náð til hans. Þessi atriði skipta líka sköpum á litlum mörkuðum. Reynt hefur verið að reka samfélagsbanka hérlendis með ýmsu sniði. Annars vegar hefur Íbúðalánasjóður, sem var umsvifamikill áður en viðskiptabankarnir yfirtóku húsnæðislánamarkaðinn á árunum fyrir hrun, valdið rík- inu ómældu tjóni. Hins vegar urðu sparisjóðir að lúta í lægra haldi um viðskiptavini fyrir viðskiptabönkunum. Þetta er þróun sem átt hefur sér stað alþjóðlega. Til að mæta þeim áskorunum var sparisjóðum á Ítalíu breytt í hlutafélög og í Frakklandi var reynt að koma á samvinnulýðræði í sparisjóða- kerfinu en gekk illa. Samfélagsbankar geta ekki keppt við einkabanka. Stjórn- endur þeirra skortir aðhald frá eigendum. Því verður rekstur- inn óhagkvæmari og lánskjör verri, sem leiðir til þess að við- skiptavinir leita annað. Réttir eigendur að fyrirtækjum geta skipt sköpum fyrir rekstur, enda hafa mörg fyrirtæki gengið í gegnum endurnýjun lífdaga þegar nýir hluthafar koma að málum. Það væri bjarnargreiði ef ríkisbönkunum yrði breytt í samfélagsbanka. Eigið fé Íslandsbanka og Landsbank- ans er samanlagt 444 milljarð- ar króna. Mun skynsamlegra er að selja þá og nýta fjármunina til að byggja innviði og greiða niður ríkisskuldir. Ríkið er ekki góður eigandi að bönkum, heldur er slíkt eignarhald upp- skrift að stöðnun, hnignun og loks miklu tapi. Almenningur mun sitja eftir með sárt ennið.

Sterkari saman í sátt við umhverfið Val á flísum sem standast tímans tönn krefst útsjónarsemi og þekkingar. Flísar frá Ítalíu og Spáni, brenndar, rétt skornar og í fyrsta flokki, skipa sér þar með í flokk bestu fáanlegu flísa. Það skilur á milli famleiðanda þegar kröfurnar eru miklar. Kynntu þér flísarnar í verslun okkar Suðurlandsbraut 20.

Vatnagörðum 14 104 Reykjavík Suðurlandsbraut 20 108 Reykjavík Sími: 595 0500 www.egillarnason.is Opnunartímar: mán–fös kl.9–18 [email protected] 563 6000 10 DAGA LAGERSALA ÓÐINSGÖTU 1 17-27 FEB ef birgðir endast.

7 verð:

kr. 1000

kr. 20000 kr. 2500

OPIÐ VIRKA DAGA kr. 25000 FRÁ 12-18. LAU 12-16

kr. 15000 kr. 5000

kr. 10000

Fullt af flottu frá RUNDHOLZ, TRIPPEN, STUDIOB3, KLAES&MYRAS, LOFINA, SOCKMY FEET, LOQI OFL

Aðeins verður hægt að versla snyrtivörur í vefverslun!

KÍKTU VIÐ HJÁ OKKUR Á ÓÐINSGÖTU 1, 101 REYKJAVÍK Sími 8341809 BOEL boelisland Opið mánud - föstud 12-18 laugard 12-16 www.boel.is 4 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 17. FEBRÚAR 2021 MIÐVIKUDAGUR Loksins nóg eftir á tankinum Prjónahönnuðurinn og fjölskyldukonan Sjöfn Kristjánsdóttir í Stroffi, hefur endurheimt orku sína og einbeitingu með bætiefnum frá ICEHERBS, sem og losnað við langvarandi fótaóeirð. að fundu allir á heimilinu stóran mun á mér eftir að ég fór að taka inn orkublönduna Þfrá ICEHERBS. Ég var vön að koma úrvinda heim á kvöldin og var sofn- uð í sófanum klukkan sex. Ég átti erfitt með að vakna á morgnana og var alltaf þreytt. Ég er líka með tvo litla snáða sem þarf að svæfa á kvöldin, steinsofnaði yfirleitt með þeim og svaf til morguns. Nú er ástandið hins vegar gjörbreytt. Ég þarf ekki lengur að kasta mér í sófann eftir vinnu og sprett fram úr eftir að hafa svæft synina, ég á nóg eftir á tankinum og finn ótrú- legan mun á líkamlegri og andlegri orku,“ segir Sjöfn Kristjánsdóttir, uppeldis- og menntunarfræðingur, þriggja barna móðir, eiginkona og eigandi prjónabúðarinnar Stroffs. Sjöfn Kristjánsdóttir í prjónabúðinni Stroffi. FRÉTTABLAÐIÐ/SIGTRYGGUR ARI Sjöfn hefur undanfarið misseri tekið inn bætiefni frá ICEHERBS. Prjónaæði í Stroffi er að skoða úrvalið á stroff.is og í inn D-vítamín til að tryggja nægi- Vegna tauga- og vöðvaslakandi „Þetta eru dúndur bætiefni og Í mars verða fjögur ár liðin síðan búðinni Stroffi í Skipholti 25. legt magn og munurinn leynir sér áhrifa er magnesíum mikið notað ég mæli heils hugar með þeim. Sjöfn og eiginmaður hennar, „Nú er geysilegur áhugi á ekki þegar líkaminn fær loks nóg. til að draga úr sinadrætti og Orkublandan hefur sömuleiðis Grétar Karl Arason, stofnuðu prjónaskap og ég hugsa að hann Burnirót er ein magnaðasta fótapirringi, það eykur slökun sem hjálpað mér mikið þegar kemur að prjónaverslunina Stroff. hafi minnst þrefaldast, jafnvel lækningajurt sem vex hér á landi svo bætir gæði svefns. einbeitingu. Ég þarf oft að sitja fram „Ég hef alltaf elskað að prjóna, fjórfaldast í kófinu. Það er líka og eitt best geymda leyndarmál Íslensk fjallagrös eru rík af stein- eftir við að reikna og skrifa, spá og er heilluð af hönnun og sköpun og dásamlegt hobbí að prjóna, ekki jurtaríkisins. Hún er kölluð efnum og talin auka skilvirkni í spekúlera, og held athyglinni nú því hvernig heil flík getur orðið síst fyrir sálartetrið, því það er norrænt ginseng, enda þekkt upptöku næringarefna sem gera mun betur og lengur eftir að ég fór til úr engu þegar maður byrjar svo notalegt og róandi að dunda fyrir einstök áhrif á aukna orku, bæði innihaldsefnin sterkari að taka hana inn.“ prjónaskapinn. Í fyrstu kunni ég sér við að skapa sitthvað fallegt. einbeitingu og úthald. Burnirót saman. Sjöfn tekur líka inn magn- ekkert en lá yfir prjónabókum, sá Það er líka sérstök tilfinning að vinnur líka vel með D-vítamíni. esíumblönduna frá ICEHERBS sem hvernig aðrir fóru að og klóraði klæðast því sem maður hefur Í hverju hylki orkublöndunnar Íslensk og kröftug bætiefni inniheldur magnesíum og íslensk mig fram úr því að búa til eigin sjálfur prjónað og gaman að geta eru 2.000 einingar D-vítamíns, ICEHERBS framleiðir hrein og fjallagrös. prjónauppskriftir,“ segir Sjöfn, prjónað flíkur á börnin sín. Nú er sem er viðmiðunargildi fyrir efri náttúruleg bætiefni. Þar er lögð „Ég hef lengi kljáðst við fótaóeirð sem hannar og selur uppskriftir, mikil prjónatíska í gangi og ungar mörk daglegrar meðalneyslu, og áhersla á að virkni skili sér í sem hélt fyrir mér vöku heilu og garn og allt til prjónaskaparins í mæður vilja hafa börn sín í prjón- er burnirótin handtínd á Íslandi, réttum blöndum og að eiginleikar hálfu næturnar, en var ekki búin Stroffi. uðum fötum, en það er líka sótt þurrkuð, verkuð og mulin. innihaldsefnanna viðhaldi sér að að taka inn magnesíumblönduna „Fyrsta uppskriftin í Stroffi mikið í fullorðinspeysurnar.“ fullu. Vörurnar eru framleiddar á nema í viku þegar ég var hætt að var barnapeysan Dögg en nú eru Einstök magnesíumblanda Íslandi og innihalda engin óþarfa finna fyrir fótaóeirðinni og ég hef þær orðnar 140 talsins. Fljótlega Kröftug orkublanda með D- Magnesíum-blandan frá ICE- fylliefni. ekki fundið fyrir henni síðan. Ég fórum við líka að flytja inn yndis- vítamíni og íslenskri burnirót HERBS er einstök á heimsvísu og veit að margir díla við fótaóeirð legt garn frá Ítalíu og Spáni, allt Niðurstöður rannsókna sýna að inniheldur magnesíum citrate og á kvöldin og nóttunni og mæli frá merino-ull, akrýl, bómull, silki nútímafólk fær ekki nóg D-víta- íslensk fjallagrös. Magnesíum cit- ICEHERBS fæst í öllum betri mat- eindregið með því að prófa þessa og kasmír, en líka prjóna og alls mín úr fæðunni eða sólarljósi yfir rate er eitt fárra bætiefna sem gott vöruverslunum, apótekum og frábæru blöndu því áhrifin eru konar skemmtilegt dót í hann- vetrartímann, ekki síst á norður- er að taka að staðaldri því erfitt er heilsuvöruverslunum. Allar nánari mögnuð,“ segir Sjöfn. yrðirnar,“ upplýsir Sjöfn og hægt slóðum. Því er mikilvægt að taka að fá nægt magnesíum úr fæðunni. upplýsingar á iceherbs.is. Holl eða óholl heimavinna? Að þurfa að vinna heima hefur áhrif á andlega og líkamlega heilsu. Áhrifin eru bæði jákvæð og neikvæð. Hafi starfsfólk aftur á móti val eru áhrifin mun jákvæðari bæði á heilsu og vinnuafköst. Sandra Guðrún Það getur verið gott meiri vinnu og minni hvíld. Fólk Guðmundsdóttir að búa til þessi skil slítur sig aldrei almennilega frá [email protected] vinnunni. Það getur verið gott að milli vinnu og frítíma búa til þessi skil milli vinnu og með því að fara í stuttan frítíma með því að fara í stuttan eimsfaraldur kórónaveiru göngutúr fyrir og eftir vinnu. hefur orðið til þess að fjöldi göngutúr fyrir og eftir Vinnan hefst eftir fyrri göngutúr- fólks neyðist til að vinna vinnu. inn og er lokið eftir þann seinni. Hheima, oft við verri vinnuað- Að vinna heima gefur starfs- stæður en á vinnustaðnum. Margt manninum tækifæri til betri starfsfólk er þó ánægt með heima- einbeitingar þegar enginn er á vinnuna og niðurstöður úr vinnu- staðnum til að trufla. Ef fólk nær staðagreiningu hjá Origo sýna að góðri einbeitingu í vinnunni er starfsfólki líður vel í vinnunni og hægt að nýta pásur til samvista jafnvel betur en áður. Niðurstöð- með fjölskyldunni, til dæmis til að urnar sýna umtalsverða hækkun í borða hádegismat eða fá sér kaffi heildarstarfsánægju milli ára. kringum hverfið ætti ekki að hafa saman, sem er gott fyrir andlega En hvaða áhrif hefur það á áhrif á vinnuafköst þegar starfs- heilsu. En fyrir fólk sem býr eitt heilsuna að vinna heima? Ástr- fólk getur hagrætt vinnutímanum getur heimavinnan verið einangr- ölsk athugun leiddi í ljós að margt betur. andi og fyrir suma eru samskiptin fólk hefur fitnað þann tíma sem Við heimavinnu sparast mikill við vinnufélaga mikilvæg upp það hefur unnið heima vegna tími í ferðir til og frá vinnu sem á félagsleg tengsl. Einmanaleiki auðvelds aðgengis að ísskápnum Að vinna heima hefur kosti og galla. FRÉTTABLAÐIÐ/GETTY minnkar streitu og býr til meiri getur haft mjög neikvæð áhrif á og ýmiss konar óhollustu. Fólk frítíma. Aftur á móti getur það að heilsuna. Að vinna heima getur borðaði mikið fyrir framan tölvu- og starfsfólk er styrkt til að bæta í þvottavél og minnka þannig ferðast ekki til og frá vinnu, heldur því haft ýmis jákvæð áhrif á and- skjáinn og tók sér ekki matarhlé. vinnuaðstöðuna heima, getur stressið sem fylgir því að eiga það einungis að standa upp úr rúminu lega og líkamlega heilsu, en einnig Rannsóknir sýna að það að sitja heimavinna haft margvísleg allt eftir á kvöldin. Það er þægi- og labba fram í stofu, eða í það neikvæð. En þegar starfsfólk hefur tímunum saman fyrir framan jákvæð áhrif á heilsuna. Að vinna legra að standa upp og gera 10 herbergi þar sem vinnan fer fram, val, er hvorki tilneytt til að vinna tölvuskjá án þess að taka sér hlé er heima gefur fólki tækifæri á að mínútna æfingar heima reglulega gert skilin milli vinnu og einka- heima né mæta á vinnustaðinn slæmt fyrir augun. Eins kvartaði hagræða vinnutímanum betur. yfir daginn án þess að trufla sam- lífs óskýr. Þegar skilin milli vinnu heldur hagar þessu eftir eigin fólk undan bakverkjum vegna Það getur betur nýtt tíma þegar starfsfólkið, því það er jú heima og einkalífs verða óskýr getur höfði, þá geta jákvæð, andleg og langrar setu í óþægilegum stólum. lítið er að gera í vinnunni til að hjá sér líka. Að henda í þvottavél það gerst að tíminn sem sparast í líkamleg áhrif og vinnuframlag En ef aðstaðan heima er góð skreppa í stutta göngutúra, henda og skokka 10 mínútna hring í ferðir til og frá vinnu nýtist bara í tvöfaldast. 550 5055 Afgreiðsla smáauglýsinga og sími er opinn alla virka daga frá 9-16 Smáauglýsingar Netfang: [email protected] Þjónusta Búslóðaflutningar Geymsluhúsnæði Óskast keypt Ert þú að flytja? Búslóðafl., GEYMSLUR.IS fyrirtækjafl., píanófl. o.fl. Extra stór bíll. Búslóðalyfta. Flutningaþj. SÍMI 555-3464 STAÐGREIÐUM OG LÁNUM Mikaels. S. 894 4560 www.flytja.is Suma hluti er betra að geyma. ÚT Á: GULL, DEMANTA, [email protected] Geymslur fyrir dánarbúið, allt að VÖNDUÐ ÚR OG MÁLVERK! 20% afsláttur. www.geymslur.is GEFÐU Pípulagnir Hringar, hálsmen, armbönd, WWW.GEYMSLAEITT.IS Rolex, Cartier, Patek Philippe o.fl. Rafvirkjun Hringdu núna og fáðu tilboð þér Sérgeymslur á mjög góðum að kostnaðarlausu! HÆNU verðum. Frá 2-17 m2. S: 564-6500 RAFLAGNIR, DYRASÍMAR. gjofsemgefur.is S. 663 0746. www.kaupumgull.is PÍPULAGNINGARÞJÓNUSTA Bjóðum hagstætt verð í töfluskipti. Opið mán - fös 11-16, Straumblik ehf. Löggiltur 9O7 2OO3 Viðgerðir, viðhald og nýlagnir. Heilsa Skipholt 27, 105 Rafverktaki. [email protected] Uppýsingar í síma 868-2055 Húsaviðhald Upplýsingar í síma 782 8800

Nudd Málarar Nudd Heilsunudd og slökunarnudd. Opið Getum bætt við okkur verkefnum frá 9-19. Einnig um helgar S. 832 innan og utanhús. Vönduð 8863 vinnubrögð og góð umgengni. NUDD NUDD NUDD Tilboð eða tímavinna. Lítið Mál ehf. Slökunarnudd í miðbæ Reykjarvíkur. Sigurður 896-5758. Lausir tímar. Sími 694 7881, Janna. Keypt 221 Málarar ehf geta bætt við sig verkum inni. Sími 772 1765 Spádómar Selt Múrarar

Get bætt við mig flísalögnum og Til sölu múrvinnu, 20 ára reynsla. Uppl. í s. Smiðjuvegur 12, rauð gata - S. 566 6630 - [email protected] 866 3300

intellecta.is GRINDAVÍKURBÆR Húsnæði RÁÐNINGAR

GRINDAVÍKURBÆR

Auglýsing um útgáfu Húsnæði í boði framkvæmdaleyfis

Í samræmi við ákvæði skipulagslaga nr. 123 frá 2010 veitti Grinda- TIL LEIGU. víkurbær, þann 12. febrúar 2021, Landsnet hf. framkvæmdaleyfi Íbúð til leigu í Garðabæ fyrir fyrir Suðurnesjalínu 2 sem liggur innan sveitarfélagamarka einstakling eða ungt par með Grindavíkur. Álit Skipulagsstofnunar um umhverfisáhrif fram- sérinngang, reyklaust og rólegt. Er kvæmdarinnar, skv. ákvæði laga um mat á umhverfisáhrifum laus nú þegar. nr. 106 frá 2000, liggur fyrir í áliti Skipulagsstofnunar frá 22. apríl Upplýsingar í síma: 892-8825. 2020.

Framkvæmdaleyfið og tengd gögn má nálgast á heimasíðu Grindavíkurbæjar undir vefslóðinni www.grindavik.is eða hjá skipulagsfulltrúa á netfangið [email protected] eða í síma 4201100.

F.h. Grindavíkurbæjar, Atli Geir Júlíusson skipulagsfulltrúi.

Rekstraraðili tímabundinna hjúkrunarrýma á höfuðborgarsvæðinu FRÁ 1. FEBRÚAR - NETVERÐ

Sjúkratryggingar Íslands (SÍ) auglýsa hér með eftir við- ræðum við rekstraraðila, einn eða fleiri, á höfuðborgar- svæðinu sem getur tekið að sér rekstur hjúkrunarrýma til allt að fjögurra ára. Um er að ræða almenn hjúkrunarrými sem lúta lögum og reglum um færni- og heilsumat og greitt er fyrir með daggjöldum í samræmi við núgildandi samninga um rekstur hjúkrunarrýma.

Stefnt er að því að verkefnið hefjist 1. júní nk.

Upplýsingar má nálgast á heimasíðu SÍ undir: https://www. sjukra.is/heilbrigdisstarfsfolk/oldrunarthjonusta/ 20% Einnig á vef stjórnarráðsins: AFSLÁTTUR https://www.stjornarradid.is/media/velferdarraduneyti- media/media/skyrslur2016/Krofulysing_fyrir_hjukrunar_ og_dvalarrymi_20092016b.pdf AF ÖLLUM VÖRUM https://www.stjornarradid.is/media/velferdarraduneyti- media/media/rit-og-skyrslur-2014/Vidmid_um_skipulag_ hjukrunarheimila_2014.pdf Í NETVERSLUN Nánari upplýsingar veitir samningadeild SÍ í gegnum netfangið [email protected] Áhugasamir rekstraraðilar eru vinsamlega beðnir að WWW.VERSLUN.IS tilkynna sig með tölvupósti á [email protected] fyrir 8. mars 2021. ...hillukerfi

Sýningareldhús - Draghálsi 4 - 110 Reykjavík - Sími: 535 1300 - [email protected] Netverslun á www.verslun.is 5696# Taktik 14 F RÉTTABLAÐIÐ 17. FEBRÚAR 2021 MIÐVIKUDAGUR VEÐUR, MYNDASÖGUR ÞRAUTIR Breytileg átt 3-10 m/s í dag og rigning eða snjó- koma með köflum, en styttir upp norðaustan- lands í kvöld. Hiti um eða yfir frostmarki.

LÉTT MIÐLUNGS ÞUNG Krossgáta 3 2 8 1 5 9 7 6 4 4 8 7 6 2 9 5 1 3 4 2 3 1 9 5 6 7 8 LÁRÉTT LÓÐRÉTT 1 mjóróma 1 smitast 5 spangóla 2 útungun 4 6 5 2 7 3 1 9 8 1 9 5 7 8 3 4 6 2 1 7 8 6 2 4 9 5 3 6 ákefð 3 fljótfærni 8 spil 4 krydd 7 1 9 4 6 8 2 3 5 6 2 3 5 1 4 7 8 9 6 5 9 3 7 8 1 2 4 10 í röð 7 jafnhliða 11 er 9 frosinn 5 7 1 6 9 4 8 2 3 2 4 9 3 7 8 6 5 1 3 8 2 4 1 9 7 6 5 12 drykkur 12 brjóta 13 stífa 14 málmur 8 4 6 3 2 5 9 1 7 8 3 6 9 5 1 2 4 7 5 1 4 8 6 7 2 3 9 15 uppruni 16 tveir eins 17 véla 9 3 2 7 8 1 4 5 6 5 7 1 2 4 6 3 9 8 7 9 6 5 3 2 4 8 1 6 8 3 9 1 7 5 4 2 3 1 2 4 9 5 8 7 6 8 6 5 2 4 1 3 9 7 1 2 3 4 1 5 4 8 3 2 6 7 9 7 5 8 1 6 2 9 3 4 9 3 1 7 8 6 5 4 2 5 6 7 2 9 7 5 4 6 3 8 1 9 6 4 8 3 7 1 2 5 2 4 7 9 5 3 8 1 6 8 9 10 11 7 9 6 3 5 2 1 4 8 7 8 4 2 3 6 5 1 9 8 7 3 5 9 2 6 1 4 Skák Gunnar Björnsson 8 3 5 4 9 1 2 7 6 9 2 6 1 5 8 7 3 4 4 5 9 3 6 1 8 2 7 12 1 2 4 6 7 8 3 9 5 5 3 1 7 9 4 6 8 2 1 6 2 7 4 8 5 9 3 Maculjski átti leik gegn Gure- Hvítur á leik 2 4 9 8 3 6 5 1 7 4 9 3 5 6 1 8 2 7 9 3 1 6 5 4 7 8 2 13 14 vich í Sovétríkjunum árið 1977. 3 5 8 1 2 7 4 6 9 1 5 8 4 7 2 9 6 3 5 2 4 9 8 7 1 3 6 6 7 1 5 4 9 8 2 3 2 6 7 9 8 3 1 4 5 6 8 7 1 2 3 4 5 9 15 16 1. Dxe6+! fxe6 2. Bxg6+ Ke7 3. 9 1 3 7 8 4 6 5 2 6 1 9 3 2 7 4 5 8 3 9 5 8 7 6 2 4 1 Bg5+ Rf6 4. exf6+ Kd7 5. Re5# 4 8 2 9 6 5 7 3 1 3 4 5 8 1 9 2 7 6 7 4 8 2 1 9 3 6 5 17 1-0. Wesley So vann sigur á 5 6 7 2 1 3 9 8 4 8 7 2 6 4 5 3 9 1 2 1 6 4 3 5 9 7 8

Óperumótinu á Chess24 sem

amtíða, 9 ísaður, 12 mola, 14 tin, 16 rr 16 tin, 14 mola, 12 ísaður, 9 amtíða, .

lauk um helgina. Hann vann Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist S 7 1 sýkjast, 2 klak, 3 ras, 4 kanel, 4 ras, 3 klak, 2 sýkjast, 1

Magnús Carlsen í úrslitaein- tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig LÓÐRÉTT: sem, 12 malt, 13 stoð, 15 tilurð, 17 narra. 17 tilurð, 15 stoð, 13 malt, 12 sem,

1 skræk, 5 ýla, 6 as, 8 kasína, 10 jk, 11 11 jk, 10 kasína, 8 as, 6 ýla, 5 skræk, 1 vígi. Öðlingamót (40+) hefst í tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Lausnin verður birt í LÁRÉTT: kvöld. Yrðlingamót TR (18-39 næsta tölublaði Fréttablaðsins. ára) hefst á morgun. Öllum opið. Pondus Eftir Frode Øverli www.skak.is: Öðlinga- og Yrð- Rokkið er hafsjór Reyndu Þetta er sótt úr sálminum Heldur betur! Eilífur kær- Það er lingamót. Skrítið að þeir fallegrar ljóðlistar! mig! „Slide it in“ og hljómar svo: Boðskapurinn leikur! Eins óendanlega kann að hljóma og hann spili þetta Heyrðu bara hvað I’m gonna slide it in fallegt! Ég ekki oftar í höfuðskáldið David Right to the top, rýr til að byrja segir: I fæ gæsahúð með en ég ain’t never brúðkaupum, Coverdale hefur að Slide it in, I ain’t á skrítnum eiginlega! segja: never gonna stop! Úúú! finn fyrir gonna stöðum! Djúpt, kærleiknum! stop! NÝBAKAÐ maður! BRAUÐ ALLA DAGA ...... Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman • Austurströnd 14 Ljósið frá sumum stjörnum er Og samt kvartar • Hringbraut 35 þúsundir ára á leiðinni til okkar. enginn yfir því Heyrirðu það, hvað það er lengi mamma? Ertu ekki á leiðinni. ennþá búinn að þrífa baðherbergið?

Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Klögunarfráhvörf? Gah! Ég þarf að skoða hvað nágrannabörnin eru að gera.

PRENTUN.IS mánudaga-föstudaga 7.30 -17.30 laugardaga 8.00 -16.00 Sími: 561 1433 sunnudaga 9.00 -16.00 www.bjornsbakari.is

5KIND NUDDGELIÐ ER MEÐ E45 KREMIÐ LÍFRÆNAR TÓMATVÖRUR VIRKU INNIHALDSEFNI ÚR HAMPI VIRKAR VEL Á ÞURRA HÚÐ FRÁ ÍTALÍU

2.998 kr./stk. 1.259 kr./stk. 3.598 kr./pk. 5KIND Hamp Nuddgel E45 Krem Gillette Fusion Rakvélablöð 398kr./750 ml 598kr./200 ml 259kr./200 g 198kr./425 ml 300 ml 350 g 8 stk. í pk. Himneskt Lífrænt Eplaedik Himneskt Lífrænt Engiferskot Himneskt Tómatpúrra Himneskt Tómatpassata 750 ml 200 ml 200 g Himneskt Maukaðir Tómatar 425 ml KOFFÍNLAUSIR Íþróttadrykkir FRÁBÆRT Í SMÚÐINGINN

ÓMISSANDI Í RÆKTINA 69 kr./dósin 98 kr./stk. Coca-Cola / Coca-Cola Zero upGrade Zero Fanta Zero 500 ml 398 kr./pk. 498 kr./pk. 598 kr./pk. 330 ml Euro Shopper Bláber Euro Shopper Jarðarber Euro Shopper Mangó 500 g 1 kg 1 kg Náttúruleg Próteinbomba Inniheldur 19-24g prótein pr. 100g

89 kr./dósin 98 kr./dósin það munar um minna Euro Shopper Bakaðar Baunir Euro Shopper Kjúklingabaunir 420 g 400 g Almennur afgreiðslutími í Bónus: Mánudaga-Fimmtudaga; 11:00-18:30 • Föstudaga; 10:00-19:00 • Laugardaga; 10:00-18:00 • Sunnudaga; 11:00-18:00 bónus.is Verð gildir til og með 21. febrúar eða meðan birgðir endast. Birt með fyrirvara um prentvillur. Bónus Smáratorgi, Skeifunni og Langholti (Akureyri): Mánudaga-Laugardaga; 10:00-19:00 • Sunnudaga; 11:00-18:00 5KIND NUDDGELIÐ ER MEÐ E45 KREMIÐ LÍFRÆNAR TÓMATVÖRUR VIRKU INNIHALDSEFNI ÚR HAMPI VIRKAR VEL Á ÞURRA HÚÐ FRÁ ÍTALÍU

2.998 kr./stk. 1.259 kr./stk. 3.598 kr./pk. 5KIND Hamp Nuddgel E45 Krem Gillette Fusion Rakvélablöð 398kr./750 ml 598kr./200 ml 259kr./200 g 198kr./425 ml 300 ml 350 g 8 stk. í pk. Himneskt Lífrænt Eplaedik Himneskt Lífrænt Engiferskot Himneskt Tómatpúrra Himneskt Tómatpassata 750 ml 200 ml 200 g Himneskt Maukaðir Tómatar 425 ml KOFFÍNLAUSIR Íþróttadrykkir FRÁBÆRT Í SMÚÐINGINN

ÓMISSANDI Í RÆKTINA 69 kr./dósin 98 kr./stk. Coca-Cola / Coca-Cola Zero upGrade Zero Fanta Zero 500 ml 398 kr./pk. 498 kr./pk. 598 kr./pk. 330 ml Euro Shopper Bláber Euro Shopper Jarðarber Euro Shopper Mangó 500 g 1 kg 1 kg Náttúruleg Próteinbomba Inniheldur 19-24g prótein pr. 100g

89 kr./dósin 98 kr./dósin það munar um minna Euro Shopper Bakaðar Baunir Euro Shopper Kjúklingabaunir 420 g 400 g Almennur afgreiðslutími í Bónus: Mánudaga-Fimmtudaga; 11:00-18:30 • Föstudaga; 10:00-19:00 • Laugardaga; 10:00-18:00 • Sunnudaga; 11:00-18:00 bónus.is Verð gildir til og með 21. febrúar eða meðan birgðir endast. Birt með fyrirvara um prentvillur. Bónus Smáratorgi, Skeifunni og Langholti (Akureyri): Mánudaga-Laugardaga; 10:00-19:00 • Sunnudaga; 11:00-18:00 18 MENNING ∙ F RÉTTABLAÐIÐ 17. FEBRÚAR 2021 MIÐVIKUDAGUR MENNING Fólk beið í röðum eftir nýjum leirmunum

Bókin Deiglumór, keramik úr íslenskum leir 1930–1970, er nýlega komin út og samnefnd sýning hefur verið opnuð í Hönnunarsafni Íslands á Garðatorgi í Garðabæ. Fjöldi mynda prýðir þetta mikla verk.

Gunnþóra Gunnarsdóttir [email protected]

eðgangan var löng en nú er fæðing afstaðin,“ segir listakonan Inga Sigríður Ragnarsdóttir glaðlega um útkomu bókarinnar MDeiglumór, keramik úr íslenskum leir 1930–1970. Það er stór bók og fyrir utan fróðleik og frásagnir prýðir hana fjöldi mynda. „Arnari Frey Guðmundssyni hefur tekist frábærlega að hanna bókina, að mínu mati,“ segir Inga Sigríður, sem er höfundur ásamt Kristínu G. Guðnadóttur listfræðingi. Sigríður Sigurjónsdóttir, safnstjóri Hönn- unarsafns Íslands, hefur lagt þeim lið og ritar formála. „Samstarfið við Sigríði hefur verið ánægjulegt og auðvitað frábært að út úr því hafi komið sýning,“ segir Inga Sigríður, því meðfram útgáfu bókarinnar var opnuð samnefnd leirlistasýning í Hönnunarsafninu.

Hóf rannsóknir á efninu 2003 Höfundarnir hófu ritun bókar- innar 2018 en Inga Sigríður kveðst hafa stundað rannsóknir á efninu frá 2003, með hléum. Hvað finnst henni standa upp úr eftir þær? „Til dæmis að uppgötva að á 19. öld var uppi Breiðfirðingur sem fram- leiddi leirskálar. Það var Benedikt Oddsson í Skáley, lítilli eyju við Inga Sigríður Ragnarsdóttir myndlistarmaður, Arnar Freyr Guðmundsson, grafískur hönnuður og Kristín G. Guðnadóttir listfræðingur. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Skógarströndina. Hann var skáld, bóndi og keramiker, sem notaði leir úr Dölunum og fékk styrk frá Landssjóði árið 1879 til að læra að framleiða leirmuni. Guðmundur frá Miðdal nefnir einhvers staðar að Theódóra Thoroddsen skáld hafi átt fallega skál sem hann gerði og nokkra afkomendur hennar rekur minni til að hafa heyrt um skálina. En styrkurinn sem Benedikt fékk var of lítill til að hann treysti sér til að fara út í lönd að læra leirkeragerð eins og hann ætlaði sér.“ Deiglumór er gamalt orð yfir íslenska leirinn, að sögn Ingu Sigríð- ar. Hún segir vísbendingar vera um að hann hafi verið nýttur frá upp- hafi byggðar í landinu. „Þótt faðir Kanna eftir Guðmund frá Miðdal.

Á myndinni sést vaskur hópur starfsfólks í verkstæðinu Funa. Vasi eftir Kjartan Ragnarsson, 1957.

minn, Ragnar Kjartansson mynd- samstarfsmenn hófu starfsemi í Snertilausir rofar höggvari, væri ekki aftan úr fornöld Listvinahúsinu. En vegna COVID- notaði hann þetta gamla orð stund- 19 frestaðist útgáfan.“ Í formála um, hann hafði brennandi áhuga á bókar kemur fram að umrædd sýn- leirnum og stofnaði verkstæðið ing í Listvinahúsinu marki upphaf Funa 1947 með þremur öðrum og íslenskrar listhönnunar og næstu síðar Glit 1957. Svo var tímamóta- ár á eftir hafi fólk oft staðið í röðum sýning 1960 í Ásmundarsal þar sem utan við verkstæði Guðmundar Sjálfvirkur höfundarnir voru Ragnar og Dieter þegar fréttist að taka ætti nýja muni Roth. Minningarsjóður um Ragnar úr brennsluofninum. Sautján ár liðu opnunarbúnaður og Kjartansson (1923–1988) er útgef- þar til verkstæðum fjölgaði en úr snertilausir rofar frá andi bókarinnar.“ því spruttu þau upp eitt af öðru og myndir í bókinni sýna framleiðslu Upphaf íslenskrar listhönnunar þeirra. Frumherji leirlistar á Íslandi er Inga Sigríður minnist á að nú sé Þýsk gæðavara. talinn Guðmundur Einarsson frá 40 ára afmæli Leirlistafélagsins en Miðdal, hann náði tökum á íslenska segir bókina eiginlega enda 1970 leirnum, gangsetti verkstæði 1930 þegar gömlu meistararnir hættu og og hélt fyrstu sýninguna í desember einnig var hætt að nota íslenska leir- það ár, að sögn Ingu Sigríðar. „Bókin inn. „Þá voru komnir nýir keramik­ Skútuvogi 1h - Sími 585 8900 átti að koma út í desember 2020 í til- erar, ný efni, ný tæki og Myndlista- www.jarngler.is efni þess að 90 ár voru frá því Guð- skólinn búinn að setja upp sérstaka mundur, Lydía kona hans og fleiri keramikdeild.“ Kaffistell eftir Dieter Roth, 1960. Við dúxum í jafnrétti

Vörður er eina fyrirtækið á Íslandi sem fær 10 í einkunn á kynjakvarða GEMMAQ sem veitir upplýsingar um kynjahlutföll í stjórnunarstöðum fyrirtækja. Frá því við fengum jafnlaunavottun, fyrst allra fjármálafyrirtækja, höfum við einsett okkur að vera leiðandi á sviði jafnréttismála.

Stöndum vörð um samfélagið 20 MENNING ∙ F RÉTTABLAÐIÐ 17. FEBRÚAR 2021 MIÐVIKUDAGUR DAGSKRÁ Ný og falleg smávara Miðvikudagur ... frá Nordal og Broste HRINGBRAUT SJÓNVARP SÍMANS STÖÐ 2 20.00 Á Loðnuveiðum - með Lindu 06.00 Síminn + Spotify 08.00 Heimsókn Blöndal (e) Linda Blöndal 13.00 Dr. Phil 08.15 Veronica Mars og Friðþjófur Helgason 13.45 The Late Late Show 09.05 Bold and the Beautiful tökumaður fóru um borð í 14.30 Vinátta 09.25 The O.C. veiðiskipið Víking og sigldu 15.00 The Block 10.05 Feðgar á ferð frá Akranesi á loðnuveiðar. 16.30 Family Guy 10.30 Masterchef USA Frumsýnt 2017. 16.50 The King of Queens 11.10 Viltu vinna milljón? 20.30 Viðskipti með Jóni G. 17.10 Everybody Loves Raymond 11.50 10 Years Younger in 10 Days Í viðskiptaþættinum með 17.35 Dr. Phil 12.35 Nágrannar Jóni G. Haukssyni er rýnt 18.20 The Late Late Show 12.55 Grand Designs. Australia í verslun og viðskipti 19.05 Will and Grace ( 13.45 Gullli Byggir landsmanna með aðstoð 20.00 The Block 14.15 Temptation Island USA sérfræðinga og stjórnenda 21.00 Chicago Med 14.55 Lóa Pind. Battlað í borginni atvinnulífsins. 21.50 The Great 15.45 Hell’s Kitchen USA 21.00 21 - Fréttaþáttur á mið- 22.40 The Arrangement Leikkonu 16.25 Suður-ameríski draumurinn vikudegi 21 er upplýsandi eru boðnar $10 milljón doll- 17.35 Bold and the Beautiful umræðu- og fréttaskýringa- arar fyrir að ganga í hjóna- 18.00 Nágrannar þáttur undir stjórn þeirra band með einni stærstu 18.26 Veður Lindu Blöndal og Sigmundar stjörnu í Hollywood, en það 18.30 Fréttir Stöðvar 2 Ernis með áherslu á inn- er ekki allt sem sýnist. 18.50 Sportpakkinn lendar og erlendar fréttir, 23.25 The Late Late Show 18.55 Ísland í dag þjóðmál, menningu og 00.10 Station 19 19.05 Víkingalottó lífsreynslu. 00.55 The Resident 19.10 Draumaheimilið Drauma - 21.30 Saga og samfélag Saga og 01.40 Devils heimilið er sjónvarpsþáttur samfélag er þáttur þar sem 02.25 Fargo þar sem fylgst er með málefni líðandi stundar 03.15 The Twilight Zone (2019) Íslendingum í fasteigna- verða rædd í sögulegu sam- Glæný útgáfa af einni hugleiðingum taka eina af hengi og vikið að nýjustu þekktustu sjónvarpsseríu stærstu ákvörðunum lífs- rannsóknum fræðimanna á allra tíma. Sagðar eru ótrú- ins, hvaða eign skal kaupa. margvíslegum sviðum. legar sögur sem fá áhorf- 19.35 10 Ways To Lose 10 Years endur til að hugsa. 20.25 The Diagnosis Detectives 04.00 Síminn + Spotify 21.25 Limetown RÚV SJÓNVARP 21.55 Sex and the City 22.30 Succession 09.00 Heimaleikfimi RÚV RÁS EITT 23.30 NCIS 09.10 Spaugstofan 2008-2009 00.20 The Blacklist 06.45 Morgunbæn og orð 09.35 Á tali hjá Hemma Gunn 01.05 NCIS. New Orleans dagsins 1994-1995 01.50 Veronica Mars 06.50 Morgunvaktin 11.00 Landakort Snorklar eftir 02.30 The O.C. 07.00 Fréttir rauðmaga 03.10 Masterchef USA 07.30 Fréttayfirlit 11.10 HM í alpagreinum Bein 03.50 Suður-ameríski draumurinn 08.00 Morgunfréttir útsending frá keppni í 08.30 Fréttayfirlit samhliða svigi á HM í alpa- 09.00 Fréttir greinum. 09.05 Segðu mér 13.20 HM í SkíðaskotfimiBein  út- 09.45 Morgunleikfimi sending frá keppni í 20 km 10.00 Fréttir STÖÐ 2 FJÖLSKYLDA skíðaskotfimi karla á HM í 10.03 Veðurfregnir skíðaskotfimi. 08.00 Barnaefni 10.13 Á reki með KK 15.10 Okkar á milli Eva Hauks- 20.00 Friends 11.00 Fréttir dóttir 20.20 Friends 11.03 Mannlegi þátturinn 15.40 Nýsköpun - Íslensk vísindi 20.45 The Office 12.00 Fréttir 16.10 Hrollur 21.10 Big Little Lies 12.03 Hádegið 17.50 Táknmálsfréttir 22.05 Our Girl 12.20 Hádegisfréttir 18.00 KrakkaRÚV 22.55 Gasmamman 12.42 Hádegið seinni hluti 18.01 Kúlugúbbarnir 23.45 Steypustöðin 13.00 Dánarfregnir 18.24 Hæ Sámur 00.20 Friends 13.02 Samfélagið 18.31 Rán og Sævar 00.40 Friends 14.00 Fréttir 18.42 Sara og Önd 01.05 The Office 14.03 Tónlist frá A til Ö 18.50 Krakkafréttir 15.00 Fréttir 18.54 Vikinglottó 15.03 Svona er þetta STÖÐ 2 SPORT 19.00 Fréttir 16.00 Síðdegisfréttir 19.25 Íþróttir 09.45 Snæfell - Fjölnir Útsending 16.05 Víðsjá 19.30 Veður frá leik í Dominos deild 17.00 Fréttir 19.35 Kastljós kvenna. 17.03 Lestin 19.50 Menningin 11.05 Valur - Breiðablik 18.00 Spegillinn 20.00 Kiljan Þáttur sem er löngu 12.45 Dominos Körfuboltakvöld 18.30 Hlustaðu nú! orðinn ómissandi í bók- - kvenna 18.50 Veðurfregnir menntaumræðunni í 13.25 Njarðvík - ÍR Útsending frá 18.53 Dánarfregnir landinu. leik í Dominos deild karla. 19.00 Óperukvöld Útvarpsins. 20.40 Síðasti séns Panik før 15.05 Valur - Keflavík Marpurgi lukketid 16.50 Dominos Körfuboltakvöld 20.35 Mannlegi þátturinn 21.10 Nútímafjölskyldan Bonusfa- 18.10 Breiðablik - Haukar Bein út- 21.30 Kvöldsagan. Grettis saga miljen sending frá leik í Dominos (3 af 21) 22.00 Tíufréttir deild kvenna. 22.00 Fréttir 22.15 Veður 20.10 Valur - Fjölnir Bein útsend- 22.05 Veðurfregnir 22.20 Konurnar hjá Virago-út- ing frá leik í Dominos deild 22.09 Lestur Passíusálma  gáfunni Virago Women kvenna. www.husgagnahollin.is (13 af 50) Heimildarmynd um bókaút- 22.15 Pílumót Stöðvar 2 Sports 22.15 Samfélagið Sími: 558 1100 gáfuna Virago Press sem var 00.15 Pílumót Stöðvar 2 Sports 23.10 Segðu mér stofnuð árið 1973 með það 00.00 Fréttir að markmiði að ljá konum 00.05 Næturútvarp Rásar 1 STÖÐ 2 SPORT 2 rödd og gera sjónarmiðum og sögu kvenna hátt undir 08.25 Torino - Genoa höfði. Atriði í þættinum eru 10.05 Sevilla - Huesca ekki við hæfi ungra barna. STÖÐ 2 BÍÓ 11.45 Celta Vigo - Elche SKRÁÐU ÞIG Á 23.20 Merkisdagar - Brúðkaup 13.25 Spezia - AC Milan Vores største dage 11.50 The Kindergarten Teacher 15.05 Barcelona - PSG 23.50 Dagskrárlok 13.25 Love at First Bark 16.45 Leipzig - Liverpool PÓSTLISTANN 14.50 Juliet, Naked 18.25 Meistaradeildarmörkin 16.25 The Kindergarten Teacher 18.55 The Fifth QuarterÍtarleg  17.55 Love at First Bark umfjöllun um leikina í ACB Fáðu blað dagsins GOLFSTÖÐIN 19.20 Juliet, Naked spænsku úrvalsdeildinni í 21.00 Bridge Of Spies körfubolta. sent rafrænt 09.00 European Tour 2020 23.15 Prometheus Magnaður 19.15 Meistaradeildin - upphitun 15.40 PGA Special. 3M Open vísindatryllir með Noomi 19.50 Porto - Juventus Bein út- Compass Challenge Rapace, Charlize Theron og sending frá leik í Meistara- 17.40 PGA Tour 2021 Útsending Michael Fassbender í aðal- deild Evrópu. frá AT&T Pebble Beach hutverkum. 22.00 Meistaradeildarmörkin Pro-Am. 01.15 King of Thieves 22.30 Levante - Atlético Madrid 23.10 PGA Highlights 2021 03.00 Bridge Of Spies 00.10 Sevilla - Dortmund VERTU VAKANDI Í FYRSTA SKIPTI Á ÆVINNI Komdu til okkar og prófaðu einstök gæði Hästens rúmanna. Starfsfólk okkar er tilbúið að aðstoða þig og veita frekari upplýsingar.

Þegar þú vaknar í rúmi frá Hästens munt þú skilja virði þess að ná fullkomnum nætursvefni. Rúmin eru framleidd með einstöku samspili handverks og hráefna þar sem hvergi eru gerðar málamiðlanir í gæðum náttúrulegra efna eða tíma við óþreytandi handverkið. Þú sérð það ekki en þú munt fi nna fyrir því. Allan sólarhringinn. Heimsæktu Hästens í Faxafeni eða pantaðu vörulistann á hastens.com.

HÄSTENS VERSLUN AFGREIÐSLUTÍMI Faxafeni 5, Reykjavík Mán.–fös. 11–18 | Lau. 11–16 588 8477 www.betrabak.is 22 LÍFIÐ ∙ F RÉTTABLAÐIÐ 17. FEBRÚAR 2021 MIÐVIKUDAGUR

Dungens & Dragons á sér langa sögu í poppkúltúrnum, en það var einmitt ekki fyrr en Gísli sá vinina í Stranger Things spila, að hann lét loksins vaða.

FYRIR ÞAÐ FYRSTA ER „Nörd er bara einhver sem hefur óbilandi áhuga á einhverju,“ segir Gísli Gunnar, sem skilgreinir sig vítt sem slíkan ÞETTA út frá óbilandi áhuga á fantasíu, sögugerð og sögusköpun og nýtur þess að spinna ævintýri í D&D. MYND/MAMBA ÓGEÐSLEGA GAMAN. ÞAÐ ER SVONA NÚMER EITT, Gísli sér um tímafrekt TVÖ OG ÞRJÚ. taumhald á skrímslum Spunanördinum Gísla Gunnari Guðmundssyni rennur blóðið svo til skyldunnar að hann tekur að sér leikjastjórn og umsýslu með auka- persónum og skrímslum í hlutverkaspilinu Dungeons & Dragons.

lutverkaspilið að spila. Sérstaklega ef þú þekkir ákvað að gerast akkúrat sá náungi. verða fjórir þættir næstu fjórar Sjálfur hefur hann ekki spilað fornfræga Dun- ekki neinn leikstjórnanda, vegna Hann segist einfaldlega mæta vikurnar en þeim er svo hlaðið upp D&D nema í tæp fjögur ár og segist geons & Dragons þess að það veltur rosamikið á því með allt sem þarf, teninga, bækur á YouTube strax eftir að útsendingu bölva því í sand og ösku að hafa er einn óum- hlutverki,“ segir Gísli með vísan til og tilheyrandi, þangað sem hann lýkur.“ ekki byrjað fyrr, þegar hann var deildra horn- umsýslunnar sem fylgir Drekum og er pantaður, og leiða fjölskylduna Fyrsti þátturinn fór í loftið á ungur og hafði meiri tíma. Hann steina vestrænnar dýflissum, eða D&D. eða vinahópinn í gegnum stór- föstudagskvöld og Gísli segir um hafi rétt fengið nasaþefinn af nördamenningar þótt ekki sé brotin ævintýri. Þá tekur hann að 700 manns hafa horft á streymið þessu í menntaskóla og hafi síðan Hheiglum hent að stíga inn í þann Eftirlit með skrímslum sér leikjastjórn fyrir börn átta ára á Twitch í beinni og þegar þetta er haft D&D bak við eyrað án þess að heim drekafullra dýflissa. Í það „Það þarf einhver að vera tilbúinn og eldri og býður upp á spilun í skrifað hafa um 3.000 manns horft gera nokkuð í því fyrr en Netflix og minnsta ekki nema hafa tíma, lág- til að vera stjórnandinn sem kann gegnum netið ef svo ber undir. á upptökuna á YouTube. þættirnir Stranger Things gerðust marksþekkingu og tilfinningalegt reglurnar, allavega upp að ein- Gísli segir að heimsfaraldurinn miklir örlagavaldar. svigrúm. hverju marki, og sér um allan 3.000 á YouTube og fleira hafa orðið til þess að það „Fyrsta sería Stranger Things Þetta veganesti er þó oftar en umheiminn, allar aukapersónurn- Gísli er þegar byrjaður að hasla dróst á langinn að opna DMDidrik- byrjar á því að þeir eru saman ekki af skornum skammti á snjall- ar, öll skrímslin og allt þetta drasl. sér völl í netspilun utan land- sen á Facebook en þegar Twitch- strákarnir að spila D&D og það símaöld og við því hefur tónlistar- Það er ákveðin skuldbinding steinanna á YouTube og Twitch, útsendingarnar voru yfirvofandi small bara eitthvað í höfðinu á maðurinn Gísli Gunnar Didriksen og ég hugsaði að það hlyti bara að rafrænu varnarþingi leikjaspilara hafi ekki verið hægt að bíða lengur. mér. Ég hugsaði bara: „Ókei, nú Guðmundsson brugðist, með því vera fólk þarna úti sem væri til í að hvers konar. „Ég mun stýra fjög- bara gerum við þetta“ og ég og að bjóða fram Dreka og dýflissu- prufa en þekkti ekki spilara eða urra þátta D&D-leik með metal- Mörg eru undrin félagar mínir fjárfestum saman í þjónustu á Facebook undir merkj- hefði bara ekki tíma eða nennu til hljómsveitarmönnum í beinni „Fyrir það fyrsta er þetta ógeðslega byrjendapakkanum,“ segir Gísli og um DMDidriksen. að setja sig inn í þetta. Og þá nátt- útsendingu á Twitch í samstarfi við gaman. Það er svona númer eitt, tvö bætir við að hann hafi tekið á sig „Mér bara datt þetta í hug af því úrlega er tilvalið að það sé bara ein- bandaríska plötufyrirtækið Metal og þrjú,“ segir Gísli, þegar hann er að verða stjórnandinn. „Og síðan að ég held að mörgum finnist það hver gæi tilbúinn til þess að stíga Blade Records. Allt ævintýrið og spurður hvers vegna hann sé tilbú- hefur bara ekki verið aftur snúið.“ dálítið óárennileg pæling að byrja inn í það hlutverk,“ segir Gísli, sem umgjörðin eru eftir mig, en þetta inn í tímafreka leikjastjórnunina. [email protected]

MARKAÐURINN.IS – NÝR VETTVANGUR VIÐSKIPTALÍFSINS

Nýr og endurbættur markaðurinn.is er kominn í loftið með öllum helstu upplýsingum úr fjármálaheiminum.

• Gengi hlutabréfa í rauntíma • Gengi gjaldmiðla • Daglegar viðskiptafréttir • Nýjasta tölublað Markaðarins

AUGLÝSINGADEILDIR – AUGLÝSINGASTJÓRI: Gústaf Bjarnason [email protected], ALMENNAR AUGLÝSINGAR: SÍMI 550 5050: Auður Húnfjörð [email protected], Hjördís Zoëga [email protected], Hlynur Þór Steingrímsson [email protected] , Reynir Elís Þorvaldsson [email protected], Örn Geirsson [email protected] FÓLK/SÉRBLÖÐ SÍMI 550 5078: Arnar Magnússon [email protected], Jóhann Waage [email protected], Jón Ívar Vilhelmsson [email protected], Ruth Bergsdóttir [email protected] FÓLK OG SÉRBLÖÐ EFNI: Elín Albertsdóttir elin@frettabladid. is RAÐAUGLÝSINGAR /FASTEIGNIR SÍMI 550 5056: Hrannar Helgason [email protected], TÍMAMÓTA- OG ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 550-5055: Arna Rut Kristinsdóttir [email protected]  | Brandenburg

ALLAR PIZZUR AF MATSEÐLI Á 1.590 KR. EF ÞÚ SÆKIR, 15.–21. FEB. 2021 DOMINOS.IS | 58 12345 | DOMINO’S APP RITSTJÓRN AUGLÝSINGADEILD PRENTUN DREIFING Póstdreifing ehf. 550 5000 [email protected] [email protected] Torg ehf. [email protected]

BAKÞANKAR Jónu Hrannar Bolladóttur

Erfidrykkjur

ú þegar hjól bólusetning- anna er farið að snúast og Nþjóðin er hægt og rólega að verða veiruvarin er áhugavert að horfa yfir liðið ár til þess að draga lærdóm. Einn þáttur þjóðlífsins sem orðið hefur fyrir barðinu á COVID er lífslokaferlið. Það má hrósa heilbrigðisstofnunum fyrir það hve mun betur tókst í seinni bylgjunni að hlúa að deyjandi fólki með nærveru nánustu ást- vina þrátt fyrir ástandið. Gildi ástvinanærveru við deyj- andi fólk hefur fengið endurnýj- aða staðfestingu. Jafnframt höfum við fundið hvað útfarir skipta okkur miklu máli sem samfélag. Ég tek eftir því núna hvað syrgj- Straumurinn endur eru þakklátir og fegnir að mega þó alltént bjóða 150 manns til kveðjustundar. Já, það gat verið býsna flókið þegar einungis máttu koma 30 manns saman. Það hefur kostað heilmikið sálarstríð og útsjónarsemi þar sem fjölskyldur eru stórar og vinahópar margir að bregðast við fjöldatakmörk- er í Öskju! unum á kveðjustundum ástvina. Íslendingar eru einkar duglegir við að fylgja samferðamönnum hinsta spölinn og sannleikurinn Rafbíladagar til 20. febrúar er sá að í flestum tilfellum veitir mannfjöldinn syrgjendum mikla huggun. En í öllum þeim jarðarförum sem ég hef komið að í COVID hef ég ekki heyrt fólk vera áhyggju- fullt yfir því að geta ekki haldið stórar erfidrykkjur. Ég hygg að við mættum vel endurskoða hefðir okkar í þeim efnum svo þær undirstriki betur þá staðreynd að öll stöndum við jöfn frammi fyrir dauðanum. Ég man þegar ég var í fyrsta sinn stödd í erfi þar sem einfaldar veitingar voru fram bornar. Það var mér léttir. Gildi erfidrykkjunnar felst í nærveru og samstöðu. Hún er staðfesting á því að við ætlum að halda lífsgöng- unni áfram. Hófsemd er virðingar- vottur. NETTÓ Á NETINU NETVERSLUN NETTÓ ER OPIN ALLA DAGA Yfir 30 gerðir rafmagnaðra bíla VIKUNNAR! Komdu á rafbíladaga Öskju og kynntu þér glæsilegt úrval 100% rafbíla, netto.is tvinn- og tengiltvinnbíla frá Kia, Mercedes-Benz og Honda.

Askja býður yfir 30 gerðir bíla sem ganga fyrir rafmagni að hluta eða öllu leyti. Við erum sérfræðingar í rafbílum og svörum þínum spurningum um allt sem þeim tengist.

Kíktu í heimsókn — við tökum vel á móti þér.

Bílaumboðið Askja • Krókhálsi 11–13, 110 Reykjavík • 590 2100 • askja.is Lægra verð – léttari innkaup