Tenging Varði Þjóðaröryggi

Tenging Varði Þjóðaröryggi

33. TÖLUBLAÐ 21. ÁRGANGUR — MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* — MIÐVIKUDAGUR 17. FEBRÚAR 2021 Varðskipið Týr hefur verið í slipp í Reykjavíkurhöfn undanfarna daga. Þar var unnið að hreinsun og málningu skipsins í gær þegar ljósmyndara blaðsins bar að garði. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Tugmilljarðar í Tenging varði þjóðaröryggi sprotafyrirtæki VIÐSKIPTI Fjárfest var fyrir 228 milljónir dala, jafnvirði 29 millj- Ísland er eftirbátur annarra þjóða þegar kemur að afhendingaröryggi raforku. Ef jarðhræringar yrðu á arða króna, í sprotafyrirtækjum á árinu 2020. Til samanburðar var Hengilssvæðinu gæti komið til skerðinga á bæði raforku og heitu vatni, segir forstjóri Landsnets. meðaltal áranna 2015 til 2019 167 milljónir dala, jafnvirði 21 millj- ORKUMÁL Sterk hringtenging „Ef eitthvað skyldi gerast í þeim Ef það er horft á rafmagn eina leiðin til hitunar.“ arðs króna. Þetta kemur fram í flutningskerfis raforku varðar efnum og raforkuöryggi höfuðborg- þetta sem þjóðar- Í öðrum Evrópulöndum er litið samantekt Northstacks. þjóðaröryggi, segir Guðmundur I. arsvæðisins yrði ógnað, væri ágætt á það sem öryggismál að hægt sé „Þrátt fyrir að COVID-19 hafi Ásmundsson, forstjóri Landsnets. að geta fengið orku að norðan eða öryggismál þá geta flutn- að flytja hluta raforku frá öðrum sett mark sitt á níu mánuði af árinu Orka náttúrunnar hefur gagnrýnt austan inn á suðvesturhornið svo ingar raforku milli lands- löndum: „Við höfum horft til þess að 2020, streymdu peningar í nýsköp- áætlanir Landsnets um að tengja heimili og fyrirtæki verði ekki fyrir hluta skipt Evrópuþjóðir líta á það sem þjóðar- un,“ segir Kristinn Árni Lár Hró- Fljótsdalsstöð norðan Vatnajökuls orkuskerðingu,“ segir Guðmundur. sköpum. öryggismál að hafa um 15 prósenta bjartsson, ritstjóri Northstacks. við suðvesturhorn landsins, þar „Ef einhver skakkaföll yrðu, til flutningsgetu á milli landa. Við Hann segir að met hafi verið sem það myndi aðeins gagnast að mynda á Hengilssvæðinu, þá Guðmundur I. erum með um 5 prósenta flutn- slegið í fjölda þeirra fjármagnana Landsvirkjun, sem er eigandi Fljóts- yrði það ekki bara rafmagnið sem Ásmundsson, for- ingsgetu innan landshluta. Ef það sem hafi verið á bilinu 10 til 30 dalsstöðvar. dytti út á höfuðborgarsvæðinu, stjóri Landsnets er horft á þetta sem þjóðaröryggis- milljónir dala, 1,3 til 3,9 milljarðar Jarðhræringar á Reykjanesskaga heldur mögulega líka heita vatnið. mál þá geta flutningar raforku milli króna, svokallaðra vaxtarfjár- gætu hins vegar ógnað afhendingar- Ef það kæmi upp heitavatnsskort- landshluta skipt sköpum,“ segir magnana. Þær voru átta talsins. öryggi raforku á suðvesturhorninu: ur á höfuðborgarsvæðinu, þá er Guðmundur. – thg / sjá Markaðinn – hvj /Markaðurinn FÁÐU ÞÉR SÆTI Litríkir tónleikar alla Miðsala er hafin á sinfonia.is fimmtudaga í Hörpu Takmarkað sætaframboð 2 FRÉTTIR ∙ F RÉTTABLAÐIÐ 17. FEBRÚAR 2021 MIÐVIKUDAGUR Lék á als oddi og á bassa Ragnar Þór Ingólfsson. Segja Ragnar Þór hvorki vitni né sakborning LÖGREGLUMÁL „Þeir voru þarna saman í hóp,“ segir Björgvin Harð- arson, bóndi á Hunkubökkum, sem kom að ólöglegri netalögn í landi Seðlabanka Íslands í Holtsdal. Björgvin, sem kærði atvikið til lög- reglu, segir þá sem voru í hópnum ekki geta fríað sig ábyrgð á verknað- inum. Fram kom í fjölmiðlum í gær að Ragnar Þór hefði verið gestkomandi í Holti, þangað sem netalögnin var rakin, umrædda helgi en ítrekaði að hann hefði ekki lagt net í ána. Lög- reglan á Suðurlandi staðfesti í gær að Ragnar Þór hafi hvorki stöðu sak- bornings né vitnis í málinu. Í frétt Fréttablaðsins í gær sagði að Ragnar Þór hefði verið í hópi þeirra sem staðnir voru að ólöglegu netalögninni. Haft var eftir honum að málið væri honum algjörlega óviðkomandi. Tekið er fram að í fréttinni var ekki fullyrt að Ragnar Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, fór í gær í góða heimsókn í Borgarholtsskóla. Ræddi forsetinn við skólastjórnendur og starfslið og gekk svo Þór hefði stöðu vitnis eða sakborn- um sali skólans og ræddi við nemendur þar sem þeir voru við störf. Tók Guðni sig meðal annars til og lék á bassa með hljómsveit sem var við æfingar ings í málinu. – þfh í einni stofunni. Á efnisskránni var slagarinn vinsæli Farðu alla leið. Brot úr flutningi lagsins má heyra á frettabladid.is. FRÉTTABLAÐIÐ/SIGTRYGGUR ARI Fjórir í gæsluvarðhaldi vegna manndráps Íslenskar konur munu LÖGREGLUMÁL Þrír karlmenn voru Íslendingurinn hafnar í gærkvöldi úrskurðaðir í gæslu- varðhald á grundvelli rannsóknar- alfarið aðild að málinu að sumar fá erlend blóm hagsmuna vegna rannsóknar á sögn verjanda hans morði í Rauðagerði síðstu helgi. Fjórir eru nú í gæsluvarðhaldi vegna Skortur er á íslenskum blómum í blómabúðum og anna innlendir blóma- málsins, einn Íslendingur og þrír útlendingar frá Austur-Evrópu. framleiðendur ekki eftirspurninni. Þeir þurfa því að flytja inn blóm undir Íslendingurinn hafnar allfarið ofurtollum sem Félag atvinnurekenda vill breyta, en fær engin svör. aðild að málinu að sögn Steinbergs Finnbogasonar verjanda hans, sem hans við lögreglumenn. Hefur BLÓM „Auðvitað væri það draumur hefur kært gæsluvarðhaldsúrskurð hann haft hóp útlendra manna ef allar íslenskar konur gætu fengið héraðsdóms til Landsréttar. sér til verndar að undanförnu af íslensk blóm á konudaginn, en það Fréttablaðið hefur ekki upp- ótta við aðra undirheimamenn. er kannski erfiðara að gera en lýsingar um afstöðu annarra Samkvæmt gögnum sem Frétta- segja,“ segir Axel Sæland, blóma- sakborninga til sakarefnisins. blaðið hefur undir höndum, mun bóndi á Espiflöt, sem er einn stærsti Íslendingurinn hefur ekki átt sjö hann hafa hótað öðrum manni því, blómaframleiðandi landsins. dagana sæla undanfarið eftir gögn- í byrjun mánaðarins, að siga á hann Skortur er á innlendum blómum um úr rannsókn Héraðssaksóknara Litháa, í hefndarskyni fyrir upplýs- og blómabúðir hafa aðeins fengið á meintri spillingu innan fíkniefna- ingalekann. lítið brot af því sem þær vantaði deildar lögrelunnar á höfuðborgar- Umræddur Lithái var handtekinn fyrir stóru blómadagana í febrúar, svæðinu var lekið til fjölmiðla í um helgina og situr nú í gæsluvarð- hinn ættleidda Valentínusardag síðasta mánuði. haldi grunaður um aðild að morð- og sjálfan konudaginn sem er á Gögnin varpa ljósi á samband inu í Rauðagerði. -aá sunnudag, segir í tilkynningu frá Félagi atvinnurekenda, FA. Vegna aðstæðna þurfi blómabúðir að flytja inn blóm. Félagið bendir á að tollar á blómum séu gífurlega háir og því miður sé ekkert að frétta af endurskoðun fjármála- og Margir vilja gleðja konurnar í sínu lífi með blómvendi. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR atvinnuvega ráðuneyta á blóma- tollum. Tollarnir eru til að Við reynum eftir „Það verður ekki skortur á blóm- vernda innlenda fremsta megni. Við um á konudaginn en þau eru miklu dýrari en þau þyrftu að vera,“ segir framleiðendur sem anna pínum plönturnar aðeins Ólafur Stephensen, framkvæmda- engu að síður engan veginn meira og hitum húsin og stjóri FA. Hann segir að félagið eftirspurninni frá blóma- lýsum lengur, en það dugar þekki dæmi þess að blómabúð búðunum. ekki upp í eftir- hafi pantað mörg hundruð rósir en fengið 20. Ólafur Stephen- spurnina. Hann segir að ástæðan fyrir háu sen, fram- verði séu háir tollar. Þeir séu í raun kvæmdastjóri Axel Sæland, Gleðilegan rosalegir og máli sínu til stuðnings Félags atvinnu- blómabóndi á tekur hann dæmi um rós sem sé rekenda Espiflöt keypt á eina evru eða 156 krónur. öskudag Ofan á þá 60 sentímetra rós leggist 30 prósenta verðtollur og 95 króna stykkjatollur. „Tollarnir eru til að „Við reynum eftir fremsta megni. eftir að félagið, með stuðningi 25 vernda innlenda framleiðendur Við pínum plönturnar aðeins meira blómaverslana, sendi ráðuneytun- sem anna þó engan veginn eftir- og hitum húsin og lýsum lengur, en um erindi þar sem þau sýndu fram spurninni frá blómabúðunum.“ það dugar ekki upp í eftirspurn- á hversu ósanngjarnt, samkeppnis- Axel bendir á að eftirspurnin ina,“ segir hann. hamlandi og neytendafjandsam- rjúki upp á litlum tíma og þó Espi- Ólafur bendir á að fjármálaráðu- legt tollaumhverfi blómaverslunar flöt fimmfaldi framleiðsluna miðað neytið og atvinnuvegaráðuneytið á Íslandi væri. Það hafi hins vegar Faxafeni 11 • Sími 534 0534 • www.partybudin.is við venjulegar vikur hafi fyrirtækið hafið byrjað vinnu við endurskoð- ekkert frést af þeirri vinnu síðan í einfaldlega ekki undan. un á blómatollum í nóvember 2019 júní. [email protected] 4 FRÉTTIR ∙ F RÉTTABLAÐIÐ 17. FEBRÚAR 2021 MIÐVIKUDAGUR Íslendingar þurfi að sýna PCR-próf við landamærin COVID-19 Þeim sem koma til lands- Skoða verði gaumgæfi- ákvæði stjórnarskrár. Þar segir hvernig þessar nýju reglur sam- ins frá og með föstudeginum 19. að ís lenskum ríkis borgara verði rýmast stjórnar skrá landsins. febrúar verður skylt að framvísa lega hvort tillögurnar séu hvorki meinað að koma til landsins Arnar Þór telur þó koma til á lita að nýlegu vottorði um neikvæða nið- samrýmanlegar stjórnar- né verði honum vísað úr landi. binda þessa reglu um nei kvætt PCR- urstöðu úr PCR-prófi, til viðbótar skránni. „Þessi regla er án undan tekninga, próf við aðra en ís lenska ríkis borgara. við tvöfalda skimun. PCR-próf er sem þýðir það að skoða verður Þá séu önnur vægari úr ræði fyrir skírteini sem sýnir fram á neikvætt gaum gæfi lega hvort þær til lögur hendi á grund velli ný sam þykktra COVID-19 sýni. Skírteinið má ekki Arnar Þór Stefánsson hæsta- sem nú hafa komið fram séu sam- sótt varnalaga sem náð geti sama Samdráttur varð milli tímabila. vera eldra en 72 klukkustunda. réttarlögmaður efast um að fyrir- rýman legar þessu stjórnar skrár - mark miði. Hann telur mikil vægt, Fram kom í máli ráðherra að hugaðar reglur um að krefja ís- ákvæði,“ segir Arnar Þór. Það sér stak lega fyrir ráð herra, að tefla Hallaði á Ísland loknum ríkisstjórnarfundi í gær að lenska ríkis borgara sem koma til gangi nærri þessu á kvæði stjórnar- ekki á tvær hættur gagn vart stjórnar- reglurnar muni gilda um alla, þar á Ís lands um fram vísun skír teinis skrárinnar að krefjast PCR-prófs skránni, og minnir á lög um ráð herra- um 12 milljarða meðal Íslendinga. um nei kvætt PCR-próf, standist að hans mati. Kanna þurfi til hlítar á byrgð í því sam bandi.

View Full Text

Details

  • File Type
    pdf
  • Upload Time
    -
  • Content Languages
    English
  • Upload User
    Anonymous/Not logged-in
  • File Pages
    40 Page
  • File Size
    -

Download

Channel Download Status
Express Download Enable

Copyright

We respect the copyrights and intellectual property rights of all users. All uploaded documents are either original works of the uploader or authorized works of the rightful owners.

  • Not to be reproduced or distributed without explicit permission.
  • Not used for commercial purposes outside of approved use cases.
  • Not used to infringe on the rights of the original creators.
  • If you believe any content infringes your copyright, please contact us immediately.

Support

For help with questions, suggestions, or problems, please contact us