236. tölublað 15. árgangur — Mest lesna dagblað á Íslandi* — föstudagur 9 . október 2015

Föstudagsviðtalið Mistök að upplýsa ekki allt strax

Illugi Gunnarsson ræðir náin tengsl sín við stjórnarformann Orku Energy, ferðirnar til Kína og hörð orð fyrrverandi útvarpsstjóra í sinn garð. Hann segist ekki hafa gerst sekur um spillingu og ætlar ekki að segja af sér. Síða 10

Fréttablaðið/anton brink

Fangelsisdómar Fréttablaðið í dag Frá kr. 99.900 yfir bankafólki sérblaðið lÍfið dóMsMál Hæstiréttur dæmdi í gær Beið í fimm ár Sigurjón Þ. Árnason, fyrrverandi Þörfin fyrir að eignast barn yfir- STÖKKTU 8.-12. OKTÓBER bankastjóra Landsbankans, til þriggja skyggði leikhúsið, segir Tinna og hálfs árs fangelsisvistar fyrir Hrafnsdóttir leikkona. umboðssvik og markaðsmisnotkun KRINGLU í Ímon-málinu svokallaða. Sigurjón skoðun Sif Sigmarsdóttir skrifar segir dóminn „kolrangan“. um þvermóðsku „forpoka- Elín Sigfúsdóttir, fyrrverandi presta“. 14-16 KAST framkvæmdastjóri fyrirtækjasviðs Landsbankans, hlaut átján mánaða sport Kristinn lagði upp flest fangelsisdóm fyrir umboðssvik og mörk í sumar. 20 NÝJAR VÖRUR hlutdeild í markaðsmisnotkun. Á AFSLÆTTI Hæstiréttur sneri dómi Héraðsdóms Menning Halldór Guðmunds- Reykjavíkur sem sýknaði Sigurjón og son segir frá Svetlönu Alexievich Elínu. sem hlýtur Nóbelsverðlaunin í bókmenntum í ár. 52 - 55 Róm15. október í 4 nætur Steinþór Gunnarson, fyrrverandi forstöðumaður verðbréfamiðlunar Netverð á mann frá kr. 99.900 m.v. 2 í herbergi m/morgunmat. bankans, var dæmdur í níu mánaða lÍfið Sturla Atlas sendir frá sér fangelsi fyrir markaðsmisnotkun en nýtt lag á morgun. 34-38 hann hafði áður fengið sama dóm í plús 3 sérblöð Skógarhlíð 18 • Sími 595 1000 l l l héraði þar sem sex mánuðir voru skil- fólk lÍfið geðhjálp www.heimsferdir.is

*Samkvæmt prentmiðlakönnun Gallup apríl-júní 2015 án fyrirvara. á slíku. Ath. að verð getur breyst til leiðréttinga Heimsferðir áskilja sér rétt Birt með fyrirvara um prentvillur. orðsbundnir. – ngy / sjá síðu 4 2 F réttir ∙ F réttablaðið 9. október 2015 FÖStudaG ur

Veður Síðasti heimaleikurinn

Norðlæg átt norðvestan til með rigningu. Í dag stefnir síðan í vestlæga átt með léttskýjuðu veðri fyrir austan, en skúrir vestanlands. Bætir í úrkomu í kvöld. Hiti 2 til 7 stig. Sjá Síðu 26

hæstiréttur Íslands. Fréttablaðið/GVa

Sendur til Ítalíu

HæliSleitendur Hæstiréttur hefur hafnað kröfu hælisleitandans Idafe Onafe Oghene um að felldur yrði úr gildi úrskurður innanríkisráðu- neytisins og ákvörðun Útlendinga- stofnunar um að taka ekki fyrir hælis umsókn hans. Oghene verður vísað til Ítalíu á grunni Dyflinnarreglugerðarinnar. Hæstiréttur komst að álíka niður- stöðu á dögunum í málum Martins Omulu frá Nígeríu og Christians Kwaku Boadi frá Ghana. Ólöf Nordal innanríkisráðherra fór fram á það við Útlendingastofn- un að mál Omulu og Kwaku yrði tekið til skoðunar og almennt mat Strákarnir í íslenska fótboltalandsliðinu æfðu í Laugardalnum í gær en þar fer síðasti heimaleikur liðsins í undankeppni EM 2016 fram á morgun. færi fram á grundvelli reglugerða Ísland þarf sigur til að vinna riðilinn og komast í hærri styrkleikaflokk þegar dregið verður í riðla á EM. Fréttablaðið/VilhelM Schengen-ríkjanna. – srs Hálf milljón Tvær milljónir fyrir orminn króna á mánuði Vill nýjar höfuðstöðvar SVeitarStjórnir „Í ljósi bókunar StjórnSýSla Skrifa á undir samning sannleiksnefndar samþykkir bæjar- við Hörð Þórhallsson, framkvæmda- stjórn að sjá til þess að verðlaunaféð stjóra Stjórnstöðvar ferðamála, vegna myndar af Lagarfljótsormin- á næstu dögum samkvæmt svari fyrir WOW á Kársnesi um verði greitt út,“ segir í samþykkt atvinnuvegaráðuneytisins við fyrir- bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs sem spurn Fréttablaðsins. Kostnaður þar hefur skorið úr um hvort mynd- ríkisins vegna launa Harðar verður WOW air vill lóð til að reisa níu þúsund fermetra húsnæði í Kópavogi. Þar verði band sem Hjörtur Kjerúlf bóndi rétt tæpar tvær milljónir króna fyrstu tók í febrúar 2012 sýni Lagarfljóts- sex mánuðina en ráðgert er að skrifa kaffihús og listsýningar. Bæjarstjórinn segir Kársnesið í þróun. Þar sé gert ráð orminn. undir tímabundinn ráðningarsamn- fyrir yndishöfn. Forstjóri WOW hyggst skreyta lóðina listaverkum í sinni eigu. Af þrettán meðlimum sann- ing meðan verið er að móta endanlega leiksnefndar sögðu sjö myndskeið starfsemi Stjórnstöðvarinnar. ViðSkipti Flugfélagið WOW air Hjartar vera af Lagarfljótsorminum, „Heildarkostnaður vegna samn- hefur óskað eftir viðræðum við fjórir að svo væri ekki og tveir voru ingsins er áætlaður um 1.950.000 Kópavogsbæ um lóð undir byggingu ekki vissir. Niðurstaðan var kynnt krónur á mánuði,“ segir í svari Þóris níu þúsund fermetra atvinnu- og í ágúst í fyrra en það er ekki fyrr en Hrafnssonar, upplýsingafulltrúa skrifstofuhúsnæðis við sjávarsíðuna nú sem bæjarstjórnin samþykkir atvinnuvega- og nýsköpunarráðu- á Kársnesi. að greiða út hálfrar milljónar króna neytisins. „Samningurinn verður Fyrsti áfangi hússins á að vera verðlaunafé sem sveitarfélagið hafði gerður í samræmi við lög um opinber tilbúinn á árinu 2017 eða 2018. heitið fyrir mynd af orminum. – gar innkaup.“ – sa Áætluð bílastæðaþörf er 200 stæði miðað við fullbyggða lóð. Þetta kemur fram í bréfi Skúla Mogensen, forstjóra fyrirtækisins, til Ármanns Kr. Ólafssonar, bæjarstjóra Kópa- vogs. Bréfið var til umræðu á bæjar- ráðsfundi í gær. Höfuðstöðvar Í REYKJAVÍK VEGNA FJÖLDA ÁSKORANA! WOW eru núna í Katrínartúni og Bríetartúni í Reykjavík og eru sam- tals tvö þúsund fermetrar. Þar starfa nú 200 manns á sumrin. Ekki náðist í Skúla Mogensen í gær en í bréfi hans segir að gert sé ráð fyrir að í höfuðstöðvum WOW „Markmið WOW air er að byggja glæsilegar höfuðstöðvar,“ segir í bréfi Skúla air verði opin veitingasala með Mogensen forstjóra til Kópavogsbæjar. Fréttablaðið/VilhelM ókeypis nettengingu til afnota fyrir almenning. Opið rými gæti nýst Þetta býður upp á nesið sé í þróun. Meginbreytingin fyrir listsýningar og aðra menn- muni felast í því að í kringum höfn- ingarviðburði. blandaða byggð og ina sé að aukast byggð á kostnað Þá segir að WOW air muni halda getur verið skemmtilegt að atvinnuhúsnæðis. HÁSKÓLABÍÓ samkeppni fjögurra eða fimm arki- þróa tengingu á milli íbúða- „Og það hefur nú verið talað um tektastofa um hönnunina. Hugað byggðar og að höfnin verði yndishöfn þar sem . OKTÓBER verði að tengingum við göngu-, verði byggðarkjarni í kring og tæki- hlaupa- og hjólreiðastíga og fyrir- atvinnu- færin sem höfnin gefur til útivistar EYÞÓR INGI  MAGNI  VALDIMAR  SALKA SÓL hugaða Fossvogsbrú. Lóðin eigi að svæðis. og að njóta þess að vera í nágrenni ÁSAMT SÉRSVALINNI ROKKSVEIT hluta að nýtast almenningi og geti við sjóinn verði nýtt,“ segir Ármann. UNDIR STJÓRN JÓNS ÓLAFSSONAR Ármann Kr. orðið áfangastaður fyrir þá sem fara Ólafsson En jafnframt sé atvinnuhúsnæði á TRYGGÐU ÞÉR um svæðið með einhverri afþrey- Kársnesi sem ekki verði hróflað við. ingu. „Þetta býður upp á blandaða byggð MIÐA Á TIX.IS „Félagið sér fyrir sér að við eða safni eiganda félagsins,“ segir í bréfi og getur verið skemmtilegt að þróa undir húsinu verði aðstaða fyrir Skúla sem er þekktur listaverka- tengingu á milli íbúðabyggðar og smábáta og kajaka og að á lóðinni safnari. atvinnusvæðis.“ verði komið fyrir listaverkum úr Ármann bæjarstjóri segir að Kárs- [email protected] Laugardaginn 10. október ÍSLENSKA/SIA.IS/TOY 72104 10/15

Land Cruiser Adventure Corolla Auris Yaris Trend skreyttur 750.000 kr. í afmælisbúningi með allt að með afmælisumgangi af afmælisútgáfan af okkar afmælispakka 350.000 kr. aukahlutapakka vetrardekkjum í kaupbæti vinsælasta bíl að þínu vali

VIÐ FÖGNUM FARSÆLU SAMBANDI TOYOTA VIÐ LANDSMENN Í HÁLFA ÖLD með risatertu á stórsýningu sem skreytt er rjómanum af mest seldu bílum landsins í 25 ár samfleytt.

Komdu og sjáðu glæsilegar afmælisútgáfur ásamt i-Road, einmenningsfarinu frá Toyota. Prófaðu ökuherminn eða láttu reyna á það hvort þú kemst alla leið yfir á meginland Evrópu með reynsluakstri. Við drögum út fimm gjafabréf frá Icelandair handa þeim sem reynsluaka á sýningardeginum.

Fáðu þína sneið af tertunni í Kauptúni og fagnaðu með okkur á laugardaginn kl. 12–16.

GJAFABRÉF FRÁ ICELANDAIR TIL EVRÓPU MEÐ ÖLLUM NÝJUM TOYOTUM*

Toyota Kauptúni Kauptúni 6 Garðabæ 5 ÁRA ÁBYRGÐ Sími: 570-5070 *Gildir ekki með öðrum tilboðum. verður dreginn úr hópi þeirra sem fá **Gildir ekki með öðrum tilboðum. Viðkomandi þarf að vera meðlimur í Icelandair Saga Club. 500.000 Vildarpunktanýja Toyotu afhenta afmælisvinningur í október** 4 F réttir ∙ F réttablaðið 9. október 2015 FÖstudagur Þrír Landsbankamenn dæmdir til fangelsisvistar í Ímon-málinu dómsmál Hæstiréttur dæmdi í gær sem hafði sýknað bæði Sigurjón umboðssvik meðal annars vegna Helgi Magnús Gunnarsson saksókn- Sigurjón Þ. Árnason, fyrrverandi og Elínu. lánveitingar til félagsins Ímon ehf. ari sem vildi ekki tjá sig um málið að bankastjóra Landsbankans, til Steinþór Gunnarson, fyrrverandi til að kaupa hlutabréf í Landsbank- öðru leyti. þriggja og hálfs árs fangelsisvistar forstöðumaður verðbréfamiðlunar, anum í lok september og byrjun Í dómi Hæstaréttar segir að fyrir umboðssvik og markaðsmis- hlaut níu mánaða fangelsisdóm í október árið 2008. ákærðu hljóti að hafa gert sér grein notkun í Ímon-málinu svokallaða. Hæstarétti fyrir markaðsmisnotkun Sigurjón Þ. Árnason sagði í sam- fyrir að með því að veita lán við þær Þá hlaut Elín Sigfúsdóttir, fyrr- en hann hafði áður fengið sama tali við Stöð 2 í gær að dómur aðstæður, sem ríktu á fjármála- og verandi framkvæmdastjóri fyrir- dóm í héraði þar sem sex mánuðir Hæstaréttar væri óskiljanlegur og verðbréfamörkuðum á þessum tækjasviðs Landsbankans, 18 mán- voru skilorðsbundnir. kolrangur og í engu samræmi við tíma, væru þau að víkja á freklegan aða fangelsisdóm fyrir umboðssvik Í málinu voru þrír fyrrverandi lög og reglur. Hann vildi ekki tjá sig hátt frá því sem af þeim var krafist og hlutdeild í markaðsmisnotkun. stjórnendur Landsbankans, þau frekar um málið að svo stöddu. í störfum þeirra fyrir Landsbanka Sigurjón Þ. Árnason, fyrrverandi lands- Hæstiréttur sneri þar með við Sigurjón, Elín og Steinþór, ákærðir „Ég tel þetta vera ásættanlega Íslands hf. Með því móti misnotuðu bankastjóri, fékk þriggja og hálfs árs dómi Héraðsdóms Reykjavíkur fyrir ýmist markaðsmisnotkun eða niðurstöðu fyrir ákæruvaldið,“ segir þau aðstöðu sína. – ngy fangelsisdóm. fréTTablaðið/gva Lífríkið stendur Skaftárhlaupið af sér

Sjóbirtingur og aðrir laxfiskar á vatnasvæði Skaftár þola jökulhlaupin í ánni vel, og engin ástæða er til að halda að óvenju stórt Skaftár- hlaup nú breyti þar nokkru um. Áhrifin geta verið einhver en þó aðeins til skamms tíma, að sögn sviðsstjóra hjá Veiðimálastofnun. náttúra Engin sérstök ástæða er til að óttast að óvenjulega stórt Skaftár- hlaup hafi haft neikvæð áhrif á lífríki til lengri tíma. Full ástæða er þó til að íhuga sérstakar rannsóknir á vatna- svæði Skaftár ef miklar breytingar eru að verða á vatnafari og í ljósi þeirrar staðreyndar að hlaupið nú var það langstærsta sem mælingar ná til. Magnús Jóhannsson, sviðsstjóri hjá Veiðimálastofnun, segir að ekki hafi sérstaklega verið gerð athugun á því hvaða áhrif Skaftárhlaup hafa á líf- ríki í vatni. Skaftárhlaup hafi komið reglulega allt frá árinu 1955 svo þau eru engan veginn ný af nálinni og líf- ríkið hefur því búið við þessi hlaup lengi og staðið þau af sér. Hins vegar hafa rannsóknir Veiði- málastofnunar sýnt að það er nokk- urt smádýralíf í Skaftá sjálfri. Þar er einnig hrygning og uppeldi laxfiska, einkum urriða og bleikju. Hrygning og uppeldi sjóbirtings er mun meira í Kúðafljóti. „Gera má ráð fyrir að Skaftárhlaup hafi neikvæð áhrif á lífríki ánna sem hlaupvatnið fer um og þar með talið seiðabúskapinn. Sennilega hefur aurinn mest áhrif, bæði bein áhrif á lífverurnar og óbein vegna þess að sólarljós nær ekki niður í vatnið. Áhrifin eru tímabundin og lífríkið nær sér aftur eftir einhvern tíma. Sjó- birtingurinn elst mun meira upp í þverám Skaftár en Skaftá sjálfri. Þar verða ekki bein áhrif af hlaupinu,“ Tungulækur rennur í Skaftá skammt neðan Kirkjubæjarklausturs og er ein gjöfulla sjóbirtingsáa sem tengjast vatnasviði Skaftár. fréTTablaðið/Svavar segir Magnús. Nú er göngutími sjóbirtings úr sjó Þeir sjóbirtingar og hrygningartími að hefjast. Stór Skaftá fóstrar margar góðar veiðiár sem lentu í hlaup- hluti sjóbirtinganna er genginn í þverárnar. l Skaftá er jökulá og eru upptök lóni sem eftir það heitir Kúðafljót. birtingur) er ríkjandi tegund í ánum. vatninu hafa væntanlega „Þeir sjóbirtingar sem lentu í hlaup- hennar í Skaftárjökli. Frá jökli liðast Árkvíslirnar renna um Eldhraunið Svo virðist sem sjóbirtingur, fremur hörfað niður ána undan vatninu hafa væntanlega hörfað niður Skaftáin niður hálendið sunnan og eiga sterkastan þátt í vatnasviði en lax eða bleikja, geti nýtt sér þær flóðinu. Ekki er þekkt að ána undan flóðinu. Ekki er þekkt að megin við Langasjó og niður á milli Landbrots, t.d. Grenlæk og Tungulæk. sérstæðu náttúrufarslegu aðstæður fiskar hafi drepist vegna fiskar hafi drepist vegna hlaupvatns hinna fornu eldstöðva Lakagíga og l Á leið Skaftár neðan Kirkju- sem eru á svæðinu, þ.e. stutt fisk- úr Skaftá. Vatn mun vaxa töluvert í Eldgjár. bæjarklausturs til ósa bætast í hana geng svæði í þverám og í neðri hluta hlaupvatns úr lindarlækjum sem eiga upptök undan l Eftir að hálendinu sleppir greinist bergvatnsár og lækir, t.d. Fossálar. Á aðalánna þar sem eru mikil lygn Skaftá. Eldhrauninu. Viðbúið er að jökulvatn Skaftáin í margar kvíslir, Skaftárdals- vatnasvæði Skaftár í Meðallandi eru, svæði, oft með sand- eða leðju- Magnús Jóhanns- geti borist í lindarlækina og litað vatn, en þaðan í þrjár kvíslir; vestast eins og í Landbroti góð veiðisvæði botni, tengd mýrlendi, síkjum, smá- son, sviðsstjóri hjá lækjarvatnið en það verður aldrei það rennur Ása-Eldvatn sem rennur í t.d. í Eldvatni og Steinsmýrarflóðum. lækjum og smávötnum og neðar Veiðimálastofnun mikið að það hafi teljandi áhrif á lífríki Tungufljót og þau verða að Flögu- l Stórvaxinn sjógenginn urriði (sjó- eru sandbornir óstöðugir ósar. þeirra.“ [email protected] Stórsókn í skjóli Rússa Ástand uppsjávarstofna fer versnandi sýrland Ali Ayoub, yfirmaður sýr- sjávarútvegur Ástand þriggja upp- Hrygningarstofn síldar hefur farið lenska herráðsins, er afskaplega sjávarstofna í Atlantshafi sem Íslend- minnkandi vegna lélegrar nýliðunar ánægður með loftárásir Rússa á ingar stunda umtalsverðar veiðar á og hefur verið metinn undir varúð- yfirráðasvæði stjórnarandstæðinga. – norsk-íslenskrar síldar, kolmunna armörkum – 5 milljónum tonna – Í sjónvarpsávarpi segir hann að í og makríls – fer versnandi. Samstaða síðan 2014. Samkvæmt nýjasta mati 3,6 kjölfar loftárásanna hafi sýrlenski um nýtingu þessara stofna liggur er hrygningarstofninn árið 2015 rétt milljónir tonna herinn náð frumkvæðinu og hafið ekki fyrir á meðal þeirra strandríkja tæpar 4 milljónir tonna. Hrygningarstofn síldar stórsókn á landi gegn hryðjuverka- sem þá nýta og því er veiðiálag meira Á árunum 1996-2004 var mjög mönnum. en æskilegt er, sé litið til ráðgjafar góð nýliðun í kolmunnastofninum, Stjórnarherinn ætlar sér nú að Alþjóðahafrannsóknaráðsins (ICES). sem stækkaði verulega í kjöl- endurheimta nokkrar mikilvægar farið. Hrygningarstofninn fór síðan borgir, sem uppreisnarmenn hafa ali abdullah ayoub, yfirmaður sýr- minnkandi til ársins 2010 vegna lengi haft á sínu valdi. lenska herráðsins, kom fram í sjónvarpi lélegrar nýliðunar og mikils veiði- 3,3 Í gær skýrðu Rússar frá því að auk til að tilkynna um stórsókn. álags. Samkvæmt nýjasta stofnmati milljónir tonna loftárásanna hafi þeir skotið alls 26 NordicphoToS/afp er hrygningarstofninn árið 2015 langdrægum sprengiflaugum frá metinn 3,3 milljónir tonna. Þetta Hrygningarstofn kolmunna fjórum herskipum í Kaspíhafinu. tækja, um 20 stjórn- og samskipta- mat er 42% lægra en úttekt síð- Þeim hafi verið skotið á yfirráða- stöðvar og sex sprengjuverksmiðjur. asta árs gerði ráð fyrir. svæði Íslamska ríkisins í Rakka, Sýrlandsstjórn hefur frá upphafi Hrygningarstofn makr- Aleppo og Idlib. átakanna ekki gert neinn greinar- íls árið 2015 var metinn Alls segjast þeir hafa gert vel á mun á því hvort andstæðingar þeirra Þau strandríki sem nýta flökkustofna 3,6 milljónir tonna, sem er 18% annað hundrað árásir fyrstu vik- eru hryðjuverkamenn, erlendir hafa ekki náð samkomulagi um lægra mat en fyrir ári. Árið 2016 3,1 una og meðal annars eyðilagt fyrir málaliðar eða innlendir uppreisnar- nýtingu þeirra með afgerandi hætti. er hrygningarstofn makríls talinn milljón tonna hryðjuverkamönnum tugi farar- menn gegn stjórninni. – gb fréTTablaðið/óSKar verða um 3,1 milljón tonna. – shá Hrygningarstofn makríls SKEMMTILEGAR SÖGUR AF SKELFILEGUM STRÁK

LÉTT AÐ LESA

1.499 1.499 2.999

LÉTT AÐ LESA

1.499 1.499 1.499 2.999 SKELFILEGA GÓÐ SKEMMTUN! Skúli nýtur gríðarlegra vinsælda meðal íslenskra lestrarhesta og barna um allan heim. Bækurnar um

Bækurnar fást ekki á Eiðistorgi. Skúla skelfi eru eftir breska rithöfundinn Francesca Simon og ríkulega myndskreyttar af Tony Ross. 6 F réTTir ∙ F réTTAb LAðið 9. O k T óber 2015 FÖSTUDAGUr

Telur Rússa Tveir Frank og einn Casper verða fyrir mannfalli

NATO Ashton Carter, varnarmála- ráðherra Bandaríkjanna, segir Rússa á leið síaukinnar einangrunar í alþjóðasamfélaginu, með aðgerðum sínum í öðrum löndum. „Rússar hafa ákveðið að vefja sig klæðum einangrunar. Því getur eng- inn snúið við annar en stjórnvöld í Rússlandi,“ sagði Carter á blaða- mannafundi í höfuðstöðvum NATO í Brussel í gær. Vísaði hann meðal annars til brota á fullveldi Georgíu og hvatti Rússa til að taka til baka viðurkenningu sína á héruðunum Suður-Ossetíu og Abkasíu sem sjálf- stæðum ríkjum. Sama kom svo fram í sameiginlegri ályktun varnarmála- ráðherra NATO. Þá sagði Carter Rússa á kolrangri leið í Sýrlandi með stuðningi sínum við Assad Sýrlandsforseta og líkti því við að þeir hefðu hlekkjað sig við sökkvandi skip. Í aðgerðum þeirra þar hafi endurtekið sig þekkt saga þar sem mikill munur hafi verið á orðum og athöfnum Rússa. Þeir hafi lýst því yfir að þeir ætluðu að leggja lið baráttunni við ISIS, en ráðist svo á andstæðinga Assads í landinu. „Afstaða Rússa kemur til með að lengja stríðsátök í landinu,“ sagði hann og kvað Bandaríkjamenn ekki myndu starfa með Rússum á meðan þeir viðhalda sömu stefnu í Sýrlandi, HVOR ER HVAÐ? „Við elskum Ísland. Sérstaklega af því að Íslendingar tóku okkur svo vel strax frá upphafi,“ segir Casper Christensen, aðalleikari þar sem hegðan þeirra verði sífellt dönsku gamanmyndarinnar Klovn Forever sem var frumsýnd í Háskólabíói í gærkvöldi. Íslenskur tvífari Franks Hvam, hins aðalleikara myndar- óábyrgari. „Ég spái því að á komandi innar, var á staðnum og átti fólk erfitt með að þekkja þá í sundur. „Myndin er jú góð, en ekki jafn góð og fyrri Klovn-myndin,“ segir réttur Frank og dögum verði mannfall í liði Rússa í hlær. FréttaBlaðið/anton Brink Sýrlandi,“ sagði Ashton Carter. – óká Skilaboðin eru um vernd aðildarríkja

Varnarmálaráðherrar aðildarríkja Atlantshafsbandalagsins (NATO) samþykktu í gær fleiri aðgerðastöðvar í austanverðri Evrópu. Stór- aukinn viðbúnaður er viðbragð við framferði Rússa, segir framkvæmdastjóri NATO. Biðlað til Rússa að hætta að styðja Sýrlandsforseta. aðgerðir NATO viðbragð við fram- er algjörlega í takt við skuldbinding- NATO verður að lausn mála í Sýrlandi þyrfti að vera Óli Kristján Ármannson ferði Rússa. ar okkar. NATO verður að bregðast bregðast við þegar á sviði stjórnmálanna. frá Brussel „Svo sem í Úkraínu, á Krímskaga, við þegar við sjáum aðgerðaglaðara „Til lengri tíma leysir hernaður [email protected] en einnig í Georgíu þar sem Rússar Rússland haga sér á þann hátt sem við sjáum aðgerðaglaðara engan vanda í landinu. Bardaga þarf halda núna georgísku landsvæði.“ Rússar hafa gert síðasta árið.“ Rússland haga sér á þann að stöðva og pólitíska lausn verður NATO Endurskipulagning og stór- Ekki verði horft upp á slíkan yfir- Einnig kom fram í máli Stolten- hátt sem Rússar hafa gert að finna.“ Áhyggjuefni væri að her aukin geta herafla Atlantshafs- gang án viðbragða. „Við bregðumst bergs í gær að NATO stæði frammi síðasta árið. Rússa, sem látið hefur til sín taka í bandalagsins (NATO) er að stærstum því við með því að auka getu banda- fyrir margvíslegum áskorunum. landinu, beini spjótum sínum ekki hluta til komin sem viðbrögð við lagsins til að flytja til herafla, aukum „Stríðsátök, óstöðugleiki og óör- Jens Stoltenberg, aðallega að stríðsmönnum Íslamska aðgerðum og yfirgangi Rússa. Þetta um leið viðveru okkar í austri með yggi, auk flóttamannavanda sem er framkvæmdastjóri NATO ríkisins (ISIS), heldur ráðist hann á er meðal þess sem fram kom í máli herliði staðsettu þar og með því að hörmuleg afleiðing þess óróa sem hópa stjórnarandstæðinga og styðji Jens Stolten berg, framkvæmdastjóra auka varnargetu Eystrasaltsríkjanna við sjáum suður af okkur. Við þessu sitjandi stjórn Sýrlands. NATO, er hann kynnti blaðamönnum og starfa með þeim.“ bregst NATO,“ sagði hann. stöðvum í Austur-Evrópu. Ráðherra- „Framferði Rússa er ekki gagnlegt,“ niðurstöður fundar varnarmálaráð- Skilaboðin séu þau að NATO Verið væri að koma á mestu aukn- fundurinn samþykkti að bæta við sagði Stoltenberg og biðlaði til lands- herra NATO-ríkjanna í Brussel í gær. standi sterkt að baki aðildarríkjum ingu sameiginlegra varna banda- tveimur slíkum í Ungverjalandi og ins um að leika fremur uppbyggilegt Þegar Stoltenberg var spurður sínum og hafi bæði getu og vilja til lagsins frá lokum kalda stríðsins. Slóvakíu, til viðbótar við þær sem í hlutverk og vinna með öðrum þjóð- hvort Rússar myndu ekki túlka auk- að koma þeim til verndar gegn hvers Komið hafi verið á fót sameiginlegu síðasta mánuði voru virkjaðar í Búlg- um í baráttunni við ISIS. Stuðningur inn viðbúnað bandalagsins, svo sem konar ógn. viðbragðsherliði sem brugðist geti aríu, Eistlandi, Lettlandi, Litháen, við Assad væri ekki uppbyggilegt í ríkjum Eystrasaltsins, sem ógnandi „Allt sem NATO gerir er gert í við með mjög stuttum fyrirvara og Póllandi og Rúmeníu. framlag til friðsamlegrar og varan- tilburði vesturveldanna, sagði hann varnarskyni, í réttu hlutfalli og það komið hafi verið upp smærri stjórn- Um leið áréttaði Stoltenberg að legrar pólitískrar lausnar í Sýrlandi. SIA.IS ICE 76417 10/15 ÍSLENSKA ÞRÁÐLAUST INTERNET

MEÐ ICELANDAIR

Alltaf innifalið: Frjálst sætaval við bókun | Afþreyingarkerfi 350 klst. | 10 kg handfarangur Meira pláss milli sæta | Ein ferðataska allt að 23 kg til Evrópu og tvær töskur til N-Ameríku Matur fyrir börnin | Óáfengir drykkir og dagblöð I Vildarpunktar | Flug- og flugvallarskattar

+ Nánar á icelandair.is/fljugduvel #FljugduVel Vertu með okkur 8 F réttir ∙ F réttA blAðið 9. október 2015 FÖstU d AGUr Ráðist í stækkun Búrfellsvirkjunar

Landsvirkjun ræðst í stækkun Búrfellsvirkjunar um 100 MW. Fjárfest verður fyrir 13 til 15 milljarða. Stækkun Búrfellsvirkjunar og fram- kvæmdir á Þeistareykjum hafa ekki áhrif á ákvarðanatöku varðandi Hvammsvirkjun í Þjórsá. Sambærileg verkefni eru til athugunar.

Svavar Hávarðsson [email protected]

Landsvirkjun hefur tekið ákvörðun um að ráðast í stækkun Búrfellsvirkjunar. Stækkunin nemur 100 megavöttum (MW) í uppsettu afli og er áætlað að framkvæmdir hefjist á vormánuðum. Stækkunin mun nýta vatn sem í dag rennur fram hjá núverandi stöð og er áætlaður kostnaður við framkvæmdir og kaup á vélum og öllum öðrum bún- aði 13 til 15 milljarðar króna.

Lengi á teikniborðinu Langt er síðan stækkun Búrfellsvirkj- unar, sem nú verður ráðist í, var fyrst ámálguð. Í raun lá það alltaf fyrir að stækkun væri góður kostur, eða allt frá því að gamla virkjunin var fullbyggð árið 1972. Þá strax var ljóst að gamla virkjunin fullnýtir ekki nema um 86% af því vatni sem rennur fram hjá henni. Stækkuð Búrfellsvirkjun mun bæta nýt- ingu á því rennsli. Þeim áformum var hins vegar slegið á frest þegar ákvörðun var tekin um að auka afl núverandi Búr- fellsstöðvar úr 210 MW í 280 MW með endurnýjun búnaðar á árunum 1997- 1999. Þess utan er stækkun virkjunar- innar söguleg fyrir Landsvirkjun því fyrirtækið var stofnað um upphaflegu virkjunina árið 1965 samhliða því að álverið í Straumsvík var reist. Búrfellsvirkjun var fyrsta stórframkvæmd Landsvirkjunar og var fyrirtækið stofnað um þá framkvæmd fyrir 50 árum. Helstu umhverfisáhrif nýrrar virkjunar eru að- rennslisskurður, frárennslisskurður og inntaksmannvirki virkjunarinnar. Stöðvarhúsið verður staðsett neðanjarðar í Sámsstaðaklifi. mynd/LandSvirkjun Svara þarf eftirspurn Ástæðan fyrir því að ráðist er í þessa Það sem er í raun sviðs, segir að framhjárennslið sé virkjun nú segir Hörður Arnarson, 150 manns á vinnustað á framkvæmdatíma óhjákvæmilegt með aðallega yfir sumarið og muni stækk- forstjóri Landsvirkjunar, að sé aukin okkar framkvæmdir er að unin því aðeins framleiða orku hluta eftirspurn frá smærri iðnfyrirtækjum, l Áætlað er að hefja framkvæmdir á fyrirhuguðu virkjunarsvæði vorið 2016 ársins. Afl virkjunarinnar muni hins gagnaverum, ferðaþjónustunni og fleir- og að þær standi yfir til miðs árs 2018. umhverfissporið er stórt, vegar nýtast allt árið um kring til að um. Hörður segir jafnframt að það sem l Á síðari hluta ársins 2016 má gera ráð fyrir um 100 starfsmönnum á virkj- sérstaklega í vatnsaflsvirkj- auka rekstraröryggi og sveigjanleika er óvenjulegt við þessa framkvæmd sé unarsvæðinu. Allt árið 2017 og fyrri hluta árs 2018 er gert ráð fyrir allt að unum. Stór lón valda þar raforkukerfisins. Annað sem græðist að umhverfisáhrifin eru óvenjulega lítil. 150 starfsmönnum á svæðinu. mestum umhverfisáhrifum er að létta álaginu af núverandi Búr- „Það sem er í raun óhjákvæmi- l Áætlaður heildarkostnaður er 13-15 milljarðar íslenskra króna (vélbúnaður fellsstöð sem hefur verið keyrð á legt með okkar framkvæmdir er að er 40% af heildarkostnaði). en hér er verið að nýta yfirálagi langtímum saman, og sinna umhverfissporið er stórt, sérstaklega í l Ráðgert er að gangsetja stækkaða virkjun í apríl 2018. núverandi uppistöðulón og viðhaldi sem er löngu tímabært. vatnsaflsvirkjunum. Stór lón valda þar l Verkís sér um hönnun virkjunarinnar og er sú vinna þegar hafin. því til viðbótar var ákveðið mestum umhverfisáhrifum en hér er l Óskað verður eftir tilboðum í vél- og rafbúnað vegna stækkunarinnar á að staðsetja stöðvarhúsið Hvað næst? verið að nýta núverandi uppistöðulón næstu dögum. Efnt var til forvals meðal hugsanlegra bjóðenda og þeim Eins og kunnugt er eru framkvæmdir og því til viðbótar var ákveðið að stað- bjóðendum sem uppfylltu skilyrði forvalsins verður gefinn kostur á þátt- inni í fjallinu hafnar við jarðhitavirkjun á Þeista- setja stöðvarhúsið inni í fjallinu þannig töku í útboðinu. Gert er ráð fyrir að tilboð verði opnuð í byrjun desember þannig að reykjum á vegum Landsvirkjunar. að sjónræn áhrif eru í lágmarki,“ segir og að gengið verði til samninga í byrjun árs 2016. sjónræn áhrif Fyrri áfanga, sem er 45 MW, á að vera Hörður en mest áberandi mannvirkin l Byggingarvinna tengd stækkuninni verður boðin út í nóvember. eru í lág- lokið í október 2017 en síðari áfanga verða aðrennslisskurður, frárennslis- í apríl 2018, eða á mjög svipuðum skurður og inntaksmannvirki virkjun- marki. tíma og stækkun Búrfellsvirkjunar arinnar. Þess má geta að sá möguleiki Hörður Arnarson, kemst í gagnið. var skoðaður að hafa stöðvarhúsið Umhverfisáhrif talin lítil forstjóri Landsvirkjunar Tvö verkefni verða því í gangi á ofanjarðar en kostnaður var áþekkur sama tíma, en frá sjónarhóli Lands- og umhverfissjónarmið látin ráða því l Landsvirkjun tilkynnti Skipulagsstofnun um fyrirhugaðar framkvæmdir Hörður Blönduvirkjun í því sambandi. virkjunar, staðfestir Hörður, eru hvaða leið var valin, en stöðvarhús við stækkun Búrfellsvirkjunar í maí 2013. Þá eru möguleikar fyrir hendi á að verkefnin það lítil að þau hafa engin neðanjarðar er talið öruggara í tilliti l Niðurstaða Skipulagsstofnunar er að stækkun virkjunarinnar um allt að stækka Búrfellsvirkjun enn, eða um 40 áhrif á ákvarðanatöku fyrirtækisins til náttúruvár – jarðskjálfta og eldsum- 140 MW sé ekki líkleg til að hafa í för með sér umtalsverð umhverfis- MW með því að bæta við annarri aflvél um hugsanlegar framkvæmdir við brota. áhrif og skuli því ekki háð mati á umhverfisáhrifum. síðar í stöðvarhúsinu í Sámsstaðaklifi. Hvammsvirkjun í neðri hluta Þjórsár Landsvirkjun er að hans sögn að l Þar sem um stækkun virkjunar er að ræða, sem ekki skal háð mati á á næstu árum, eða verði niðurstaða skoða fleiri sambærileg verkefni. Mögu- umhverfisáhrifum, fellur framkvæmdin ekki undir verndar- og orku- Léttir álaginu af þeirri gömlu Skipulagsstofnunar sú að ekki sé þörf leikar til að nýta virkjunarsvæði fyrir- nýtingaráætlun – rammaáætlun. Gunnar Guðni Tómasson, fram- á nýju umhverfismati en ákvörðunar tækisins betur eru fyrir hendi, og nefnir kvæmdastjóri framkvæmda- um það er að vænta von bráðar.

KRINGLUKAST 25% 8 - 12. október afsláttur

Landeigendur rukkuðu fyrir aðgang að Geysi um stutta hríð. FréttaBLaðið/Pjetur

Ennisband - Kanínuskinn Máttu ekki rukka á Geysi Tilboðsverð: 4.597.- Púðaver - 8 myndir í boði 25% Fullt verð: 6.129.- dómsmál Landeigendafélagi Geysis þegar þess er gætt að með henni var Tilboðsverð: 6.899.- afsláttur var óheimilt að innheimta aðgöngu- stefnt að því að mynda tekjur af sam- Fullt verð: 9.199.- gjald að Geysissvæðinu. Þetta er eigninni, ekki aðeins til að standa niðurstaða Hæstaréttar. Þá hafi rík- straum af kostnaði af henni heldur inu verið heimilt að leggja lögbann einnig til arðs fyrir eigendurna, í Mokkahanskar 25% afsláttur við gjaldtöku félagsins. stað þess að landsvæðið stæði öllum 25% Tilboðsverð: 4.447.- Hæstiréttur segir að inn á Geysis- opið án endurgjalds,“ segir í niður- Fullt verð: 5.929.- afsláttur svæðinu sé spilda sem tilheyri stöðu dómsins. Í yfirlýsingu landeig- íslenska ríkinu einu. Um það svæði enda eftir dóminn segir að þeir hafi gildi óskráðar reglur íslensks réttar ítrekað leitað samstarfs við ríkið um Mokkalúffur um sérstaka sameign, þar á meðal verndun og uppbyggingu svæðisins. Tilboðsverð: 4.079.- Fullt verð: 5.439.- um hvernig ákvörðun verði tekin um Til að leiða ágreininginn til lykta hafi Kringlan - Bankastræti nýtingu þess en þar þurfi samþykki þeir boðist til að kaupa hlut ríkisins. allra landeigenda. Dómur Hæstaréttar leysi á engan hátt Kringlukast gildir frá 8. okt., til og með 12. okt. eða meðan birgðir endast. Birt með fyrirvara um prentvillur og myndabrengl. „Breyting þessi var meiri háttar úr þessum ágreiningi. – jóe HAPPY BIRTHDAY JOHN & SEAN!

WeHAPPY shall smile 75 togetherTH BIRTHDAY, when we stop JOHN all wars. and more, and more, and more…

Yoko Ono býður gestum til Viðeyjar að kvöldi 9. október til að vera viðstaddir tendrun Friðarsúlunnar.

FríarFríar ferðir ferðir frá frá Skarfabakka Skarfabakka kl. frá17.30 kl. -18.00. 19.20

Ljósið verður tendrað kl. 20.00.

Yoko Ono invites you to Videy Island to take part in the lighting of IMAGINE PEACE TOWER.

Free Freeferry fromferry Skarfabakkifrom Skarfabakka from 5.30pm from 6pm.to 7.20pm

The lighting will take place at 8pm. videy.com

i ii iii

I love you, yoko

IMAGINEPEACE.COM 10 F réttir ∙ F réttA b LAðið 9. október 2015 FÖSt UDAGUr Föstudagsviðtalið

Illugi segir náin tengsl sín við stjórnarformann Orku Energy ekki óheppileg fyrir stöðu sína sem ráðherra og að hann hafi ekki greitt leið fyrirtækisins umfram það sem aðrir ráðherrar hafi gert. FréttabLaðIð/antOn brInk Það er vel hægt að vera vitur eftir á

Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra segir það hafa verið mistök að upplýsa ekki strax um tengsl sín við Hauk Harðarson, stjórnarfor- mann Orku Energy. Hann segist hafa borgað sjálfur fyrir veiðileyfi í Vatnsdalsá í fyrra. Hann segir skiljanlegt að kallað hafi verið eftir frek- ari skýringum á málinu en ætlar aldrei að opna heimilisbókhaldið fyrir blaðamönnum, um hann gildi sömu reglur og aðra þingmenn.

ekki auðveldara. Eins kom þarna tíma- finnst þessi skrif hans vera þannig að stífar kröfur um gagnsæi. Sú nefnd Grecor-nefndin og svo framvegis, en Ólöf bil þar sem voru ekki miklar tekjur. það er ekki þess virði fyrir mig að elta gerir ekki ráð fyrir því að skuldir vegna þetta voru mistök.“ Skaftadóttir Staðan var þannig að mér fannst ólar við þau.“ húsnæðislána eða neysluskulda séu [email protected] betra að selja íbúðina og grynnka þá Hann vill vekja athygli á annarri taldar fram í hagsmunaskrá, af því Ósáttur við sjálfan sig Viktoría á skuldunum og í staðinn leigðum við nálgun og túlkun á málinu sem hafi menn líta svo á að það sé ekki um Voru mistökin að upplýsa ekki um allt Hermannsdóttir íbúðina. Það að líta á sölu íbúðarinn- komið fram opinberlega. Þar vísar nægjanlega mikla hagsmuni að tefla. saman strax? „Já, ég er mjög ósáttur [email protected] ar sem einhvers konar fjárframlag eða hann í frétt RÚV frá 28. apríl síðast- Ef húsnæðisskuldir eru eitthvað sem við sjálfan mig. Ég hefði átt að taka peningagjöf, það bara stríðir gegn allri liðnum, þar sem haft er eftir Gesti Páli menn þurfa ekki að tiltaka af hálfu allt fram strax, en ekki láta það koma almennri skynsemi og síðan hitt að ég Reynissyni, forstöðumanni Stofnunar Grecor-nefndarinnar sem að öðru í ljós seinna. Það var vitleysa hjá mér. „Það er ekkert fararsnið á mér. hafi einhvern veginn veitt þessu fyrir- stjórnsýslufræða og stjórnmála við leyti vill ganga mjög langt varðandi Þegar ég var spurður um hagsmuna- Meðan ég hef enn gaman af stjórn- tæki óeðlilega pólitíska fyrirgreiðslu,“ Háskóla Íslands: „Í ljósi þess að þetta gagnsæi þá getur húsaleiga varla vegið tengslin, þá leit ég svo á að það væru málum þá ætla ég mér að vera í þeim. segir Illugi um harðorða grein Páls. er á erlendri grund, það er verið að þyngra heldur en skuld vegna húsnæð- engin hagsmunatengsl falin í því að Daginn sem mér fer að finnast þetta kynna fyrirtækið sem aðrir [ráðherrar] is. Þessi nálgun sem menn eru byrjaðir borga einhverjum húsaleigu. En ég leiðinlegt eða einhver byrði þá held Vitlausasta leiðin af öllum hafa kynnt áður, þá hefði það í raun að gefa sér hér, að það hafi einhverjir hefði átt að tiltaka það strax. Þannig ég að ég myndi skjótt skipta um starfs- „Ef menn eru að gera eitthvað sem og veru þótt sérstakara ef hann myndi stórir fjármunir runnið til mín og getur maður verið vitur eftir á. En ég vettvang. Þá er til nóg af öðru fólki til þolir ekki dagsins ljós, ætli þetta væri neita að kynna það á þeim forsendum myndað einhverja þannig hagsmuna- ítreka það að um mig hljóta að gilda að vinna þessa vinnu,“ segir Illugi nú ekki það alheimskulegasta, að gera að leigusalinn hans tengdist fyrirtæk- tengingu að mér verður ekki sjálfrátt í sömu reglur og um aðra stjórnmála- Gunnarsson, mennta- og menningar- þetta með þessum hætti. Þinglýsa inu með einum eða öðrum hætti.“ mínum störfum, er svo sérstök. Hús- menn. Hvaða upplýsingar eigum við málaráðherra. slíkum gerningi. Ég held að í saman- næðið er selt, fyrir það kemur greiðsla að gefa, til fjölmiðla, til þingsins? Ég Umræða um tengsl Illuga við Hauk lagðri spillingarsögu heimsins væri Þó að mér finnist vissulega, en í staðinn gefur maður frá skorast ekkert undan því að gefa slíkar Harðarson, stjórnarformann Orku þetta örugglega vitlausasta leiðin. Ég gaman að veiða þá sér húsið sitt, íbúðina, í okkar tilfelli. upplýsingar en ég vil heldur ekki að Energy, komst aftur í hámæli í vikunni. ætla ekkert að segja hvernig menn geta finnst mér það ekki það Ég held að ég sé ekkert í annarri stöðu það gildi einhverjar sérstakar reglur Páll Magnússon, fyrrverandi útvarps- staðið að slíku en það þarf ekki mikið en aðrir ráðherrar sem hafa verið að um mig þannig að menn geti farið stjóri, skrifaði grein í Fréttablaðið á ímyndunarafl til þess að sjá aðrar gaman að ég sé tilbúinn að kynna þetta fyrirtæki.“ dýpra ofan í mín persónulegu mál en miðvikudag þar sem hann sagði póli- aðferðir en þetta,“ segir hann. borga 200 þúsund fyrir það, Illugi hefur verið þráspurður um annarra. Eins og með húsaleiguna, ég tíska spillingu ekki verða augljósari en Er eitthvað til í því að þú hafir gert eins og mér skilst að uppsett tengsl sín við Orku Energy en ekki var ekkert endilega þeirrar skoðunar í máli Illuga tengdu Orku Energy. Ill- Orku Energy óeðlilega greiða í starfi verð sé á þeim tíma sem við viljað svara fyrr en nú. Fjölmiðillinn að ég ætti að gefa það upp, en ákvað ugi sagði frá því fjölmiðlum í apríl að þínu sem ráðherra? „Nei, það er fráleitt Stundin hefur birt opinberlega spurn- að gera það samt til að menn sæju Haukur hefði keypt íbúð þeirra hjóna og hérna vil ég biðja menn að staldra veiddum þarna. En ég er með ingar sem honum hafa verið sendar um hvaða tölur var að ræða. En þegar og leigði þeim hana nú. Síðan þá hefur aðeins við. Það er svo að ráðherrar í kvittun fyrir minni greiðslu ítrekað en hann hefur ekki viljað svara. menn hafa sagt: Geturðu sannað það? Er litið niður á iðnmenntun? hann beðist undan spurningum fjöl- síðustu ríkisstjórn komu margoft að þannig við borguðum fyrir Af hverju hefur þú skorast undan Þá dreg ég ákveðna línu. Ég er ekki að miðla um málið þrátt fyrir ítrekaðar málum þessa fyrirtækis með sama okkur í þessari ferð, hún var því að svara þessum spurningum? „Í fara að opna heimabankann minn, tilraunir til þess að fá svör við spurn- hætti og ég. Kynntu það, sátu fundi upphafi þessa máls leitaðist ég við að eða mitt heimilisbókhald fyrir blaða- ingum í málinu. með þessu fyrirtæki og fulltrúum ekki löng. svara þeim spurningum sem var beint mönnum. Það þýðir ekki endilega „Mér finnst vera allnokkur heift frá Kína. Fyrir því er sú eina ástæða til mín. Ég skal játa það að fárviðrið að fólk hafi eitthvað að fela. Það eru í þessum orðum. Mér finnst Páll að þarna undir eru miklir íslenskir varð svo mikið að það var eiginlega ákveðnar reglur sem verða að gilda Magnússon ekki gæta mikillar sann- hagsmunir. Fyrirtækið starfar sjálft alveg sama hverju ég svaraði – sömu jafnt um alla.“ Komið hefur fram í árs- girni í þessu sem hann er að tala um, ekki hér á landi, en það hefur verið að En nú hefur þú þegið greiðslur frá spurningarnar komu upp aftur, urðu reikningum OG Capital, sem fer með fjárhagsstuðningi sem síðan hafi verið kaupa sérfræðiþekkingu í íslenskum þessu fyrirtæki en ekki fyrri ráðherrar, þá tilefni nýrra frétta og nýrra fyrir- eignarhald íbúðarinnar, að Illugi fór endurgoldinn í pólitískum stuðningi. vísindamönnum og sérfræðingum á það hlýtur að breyta stöðunni? „Það sagna. Mér leið þannig þegar mestur með rétt mál þegar hann tilgreindi Hið rétta í málinu er og hefur komið undanförnum árum fyrir langleiðina er ekkert launungarmál og ég skráði hamagangurinn var að það hefði upphæð leigugreiðslnanna sem um fram ítrekað, að, já, ég seldi íbúð okkar að 10 milljörðum. Þannig að þetta það á hagsmunaskráningu í þinginu nákvæmlega ekkert upp á sig að segja ræðir. hjóna, fyrir því er þinglýst afsal. Við skiptir miklu máli.“ að þegar ég var utan þings þá vann nokkuð. Ég taldi mig hafa sagt frá því létum af hendi okkar eign. Ástæðan Illugi segir eitthvað annað hljóta ég hjá þessu fyrirtæki. En að líta svo sem skipti máli. Ég skal viðurkenna Launagreiðslur má nálgast er sú að við vorum með töluverðar að liggja að baki skrifum Páls en til- á að húsaleiga sé þannig fjárhagsleg það að það voru mistök af minni Hann segir það hafa komið skýrt skuldir á þessari íbúð. Við lentum finning fyrir því sem er rétt eða rangt. skuldbinding að mönnum verði vart hálfu. Ég hugsaði, eins og ég hef lýst, fram hvenær hans störfum hjá Orku eins og margir í vanda eftir hrunið. „Ég verð auðvitað bara að segja það sjálfrátt í sínum störfum sökum hags- að ég hefði jú selt húsnæðið, fengið Energy lauk. „Það var meðan ég var Við höfðum keypt okkar fyrstu eign að þegar ég les þessi skrif finnst mér munatengsla tel ég fráleitt.“ greiðslu fyrir það og látið húsnæðið utan þings, en var reyndar að klárast fyrir hrun og stóðum í erfiðum málum annað og meira liggja undir.“ af hendi og það væri ekkert óeðlilegt á mánuðunum þegar ég var að koma hvað það varðaði. Svo bættist við Hvað heldurðu að það sé? „Ég veit Þráspurður og engin svör við það. Ég taldi að það væri ekki um aftur inn. Það komu launagreiðslur atvinnurekstur sem við höfum verið það ekki og ætla ekki að leyfa mér Talið berst að Grecor-nefndinni svo- nein slík hagsmunatengsl að ræða að inn á árið 2012, laun sem átti eftir að í innan fjölskyldunnar þar sem féllu á að hugsa það. Ég ætla ekki að fara að kölluðu, á vegum Evrópuráðsins, sem ég þyrfti að kynna þau sérstaklega. Ég greiða. Þess vegna lét ég það vera í okkur ábyrgðir. Þar voru engar risatöl- munnhöggvast við hann eða eiga í hefur það hlutverk að berjast gegn horfði til þeirra reglna sem þingið setti hagsmunaskráningunni að ég hefði ur á ferðinni, en það gerði okkur þetta deilum við hann um þessi mál. Mér spillingu. „Nefndin setur fram mjög og það sem ég var að nefna hér áðan, verið að vinna fyrir þetta fyrirtæki og - umboðsaðili OSRAM á Íslandi frá árinu 1948 Jóhann Ólafsson & Co ehf

SJÁÐU HEIMINN Í NÝJU LJÓSI með OSRAM

Friðarsúla Yoko Ono í Viðey verður tendruð á ný í dag. Friðarsúlan er samansett úr níu 7000 W Ljósmyndun: .Snæþór Halldórsson (efri mynd) og Georg Theodórsson (neðri | OSRAM XBO perum sem mynda sterka ljóssúlu til himins. Auk þess eru sex 2000 W OSRAM XBO perur sem lýsa lárétt inn göng sem vísa að ljósbrunninum sjálfum og er endurkastað upp á við með speglum innan í brunninum. Þéttleiki ljóssins er háður

Hönnun: Jóhann Ólafsson & Co. sífelldum breytingum á ögnum í andrúmsloftinu sem hegða sér í takt við margbreytilega veðráttu sem einkennir Ísland.

SJÁÐU HEIMINN Í NÝJU LJÓSI

Jóhann Ólafsson & Co. | Krókhálsi 3 | sími 533-1900 | www.olafsson.is 12 F réttir ∙ F réttA b LAðið 9. október 2015 FÖSt UDAGUr hafði samráð við lögfræðing Alþingis geta átt skólavinskap, persónulegan um það. Ég var ekki að vinna fyrir vinskap og þar fram eftir götunum. þetta fyrirtæki eftir að ég varð ráð- Síðasta ríkisstjórn studdi á sama herra. Hitt er hins vegar og það eru hátt við þessa vinnu. Það er ástæðan fjölmörg dæmi um það að þingmenn fyrir að Jóhanna Sigurðardóttir er búin hafa verið að vinna samhliða sinni að vera á fundum með þessu fyrirtæki, þingmennsku, meira að segja fyrir það er ástæðan fyrir að Össur Skarp- opinberar stofnanir og einkafyrirtæki. héðinsson hefur verið á fundum með En það getur aldrei verið svo sem ráð- þessu fyrirtæki og fleiri. Menn hafa herra og það hefur ekki verið þannig verið að gera þetta og það nákvæmlega hjá mér.“ sama gildir um mig. Þetta er mikilvægt Hverjar voru launagreiðslurnar? fyrir íslenska hagsmuni. Þarna eru Um hvaða upphæðir er að ræða? miklir peningar og tækifæri í húfi sem „Menn geta séð það í tekjublöðum er ekkert sjálfgefið að Íslendingar fái sem eru gefin út, þar sem mín laun að njóta góðs af.“ og margra annarra eru birt. Þeir vita Illugi hefur einnig verið spurður út hver þingmennskulaunin eru. Ég í veiðiferð sem hann fór í Vatnsdalsá í ítreka það að öll þau störf sem þarna fyrrasumar þar sem Haukur Harðar- voru unnin voru unnin erlendis. Þetta son var einnig. fyrirtæki, eftir því sem ég best veit, Hver greiddi fyrir leyfið? „Þeir sem hefur enga hagsmuni hér heima. Það höfðu átt þennan veiðitíma í ánni for- er ekki íslenskt fjármagn inni í þessu fölluðust en, eins og ég skil það, höfðu fyrirtæki, það hefur enga starfsemi hér. greitt inn á. Þó að mér finnist gaman Hvað varðar spurningarnar um launa- að veiða þá finnst mér það ekki það greiðslurnar: Ég var að ljúka þessum gaman að ég sé tilbúinn að borga 200 störfum og koma aftur til þingsins. Ég þúsund fyrir það, eins og mér skilst að var að vinna þarna þegar ég var utan uppsett verð sé á þeim tíma sem við þings, ég bendi bara á þetta, menn geta veiddum þarna. En ég er með kvittun séð þessar tölur inni í öllum þessum fyrir minni greiðslu þannig að við tekjublöðum, og geta reiknað út hvaða borguðum fyrir okkur í þessari ferð, laun ég hef haft annars staðar og svo hún var ekki löng.“ framvegis. Meira vil ég ekkert segja um Hver var með þér í ferðinni? „Ég það mál. Þetta eru opinber gögn.“ gef fjölmiðlum ekki upp um ferðir Málið kom upp eftir þátttöku Orku annarra manna, hvar þeir hafa verið Energy í ferð Illuga til Kína í lok mars. og hvar þeir hafa ekki verið. En spurn- Fréttir birtust af því að fulltrúar frá ingin snýr fyrst og fremst að þessu, Orku Energy hefðu verið í íslensku hvort ég hafi greitt fyrir mig, við höfum sendinefndinni sem fór til Kína. kvittun fyrir okkar. Það kostaði sko ekki 200 þúsund.“ Sast þú í stjórnum fyrirtækja eða Ég er ekki að fara að félaga á síðasta kjörtímabili eða á opna heimabank- yfirstandi kjörtímabili? „Ég sat ekki ann minn, eða mitt heimilis- í neinum stjórnum á vegum Orku bókhald fyrir blaðamönn- Energy og hef aldrei gert. Hvað varðar stjórnarsetu í öðrum fyrirtækjum á um. Það þýðir ekki endilega síðasta kjörtímabili, þá var það ekki að fólk hafi eitthvað að fela. fyrir utan að ég sat í stjórn listahá- tíðarinnar Djúpið. Sú stjórnarseta var á síðasta kjörtímabili og náði inn á þetta kjörtímabil. Eðlilega sagði Upphaflega var aðkoma fyrirtækis- ég mig úr þeirri stjórn, ég var orðinn ins kynnt þannig, stóð það einhvern menntamálaráðherra og það passaði tímann til? „Nei, það stóð ekki til. Orka ekki. Ég er reyndar enn þá varamaður Energy var ekki í þessari sendinefnd. í sóknarnefnd Dómkirkjunnar. Hvað Sendinefndin var skipuð mér sem varðar önnur fyrirtæki þá er það ekki ráðherra, embættismönnum frá ráðu- svo að ég sitji í stjórnum.“ neytinu, síðan voru rektorar þriggja Hvað varst þú að gera í Kína í júní háskóla, HÍ, HR og LHÍ, og síðan for- 2013? „Þá komum við aftur að svona stjóri Rannís. Þetta endurspeglar prinsippatriði, sem er þetta – ber áherslurnar í þessari ferð og þetta mönnum að gera grein fyrir ferðum sem ég hef séð haldið fram í umræðu sínum sem þeir fara á einkavegum? Ég að ég hafi farið sérstaklega í þessa ferð veit það ekki. Þegar ég var úti í námi á vegum þessa fyrirtækis eða fyrir í London átti ég vini frá Singapúr, og þetta fyrirtæki til Kína er fráleitt. Þessi á enn – mikið af vinum í Asíu. En ég sendinefnd var svona samansett því ætla að draga þessa línu, ég ætla ekki við vorum að funda með háskólum, að gera grein fyrir þeim ferðum opin- háskólastofnunum og með vísinda- berlega sem ég fer í einkaerindum í stofnunum. Síðan ráðherrum mennta- lífinu. Ekki núna og ekki seinna.“ mála, menningarmála og vísinda En með því að láta ekki ná í þig, svara ásamt öðrum. Það var aldrei hugsunin ekki fyrirspurnum fjölmiðla – gerir að fulltrúar frá Orku Energy eða Marel þetta þig ekki grunsamlegan? „Ég skil ættu að vera í sendinefndinni, en full- vel þessa skoðun en ég bið líka menn trúar þessara fyrirtækja voru staddir í að hafa það í huga að stundum gerist Illugi segist ekki ætla að hætta í stjórnmálum í bráð og hefur ekki íhugað afsögn vegna málsins. FréttaBlaðIð/anton BrInk Peking á þessum tíma. Og það gleymist það í fjölmiðlaumfjölluninni að þau líka alltaf í umræðunni, að Marel var sjónarmið sem koma fram týnast. Mér Ég skal játa það að stjórnmálum á gamals aldri. „Nei, fram stóran hluta þeirra. Ég á ekkert þarna líka.“ fannst ég vera farinn að búa til fréttir það myndi mér nú þykja dapurlegt, von á því að það mál hverfi eftir þetta með því að svara sömu spurningunum fárviðrið varð svo hreint út sagt,“ segir Illugi og hlær. samtal okkar hér. Ég tel mig hafa Einn af nánustu vinunum aftur. Ég er að ræða þetta opinberlega mikið að það var eiginlega „Það sem hefur breyst í stjórnmálum gengið nokkuð langt í því að upplýsa Eruð þið Haukur Harðarson, stjórnar- núna með þessum hætti, meðal annars alveg sama hverju ég svaraði frá því sem áður var er að líftími fólks um mín persónulegu fjármál, ástæðu formaður Orku Energy, vinir? „Já, hann vegna þess að þetta hefur komist aftur – sömu spurningarnar komu í stjórnmálum er styttri heldur en var þess að við seldum íbúð okkar, leigu- er einn af mínum nánustu vinum. Það í hámæli. En ég geri mér heldur engar hér á tímum Bjarna Ben, Ólafs Thors greiðslur og annað slíkt. Ég hef síðan er ekkert óeðlilegt að það sé spurt að væntingar um að umræðunni sé hér upp aftur, urðu þá tilefni og þessara manna. Fjarlægð þeirra vitnað til ummæla fræðimanna og þessu, en já, það er svo. Þess vegna með lokið.“ nýrra frétta og nýrra fyrir- frá kjósendum, umræðunni og öllu annarra um þennan gjörning. En fyrst var ég ekkert að selja Orku Energy sagna. Mér leið þannig þegar slíku var miklu meiri. Fjölmiðlun var og síðast hef ég verið að benda á að íbúðina okkar hjóna. Ég seldi þessum Ætlar ekki að segja af sér mestur hamagangurinn var fábreyttari og alls ekki jafn aðgangs- menn ættu að skoða hver tildrög ferðar vini mínum, hann keypti hana og ég Ætlarðu að segja af þér? „Nei, auðvitað hörð og hún er í dag. Flokksblöðin minnar til Kína voru, í boði kínverskra afhenti í staðinn þessa eign. Síðan ekki. Ég held það sé ekkert í þessu máli að það hefði nákvæmlega voru að rífast, en þessir menn voru stjórnvalda, hverjir voru með í þeirri var gerður með okkur samningur um sem kallar á það. Það má alveg segja ekkert upp á sig að segja ekki á sjónvarpsskjáum landsmanna ferð, með hverjum var verið að funda, húsaleiguna. Sá samningur nær til ára- það um mig eins og þið hafið bent á nokkuð. á hverju kvöldi og svo framvegis. Þeir hverjar voru áherslur þeirra ferðar og móta núna. Og nú erum við hjónin að hér að það er kallað eftir meiri skýr- gátu setið lengur. þá sjá menn auðvitað að þetta var ekki leita okkur að nýrri íbúð til að kaupa. ingum af minni hálfu. Ég tel það að ég Annars er það alltaf undir kjós- lagt upp fyrir eitthvert einkafyrirtæki. Og þið ætlið ekkert að kaupa gömlu hafi selt íbúðina mína með þinglýstu endum komið hvort maður haldi Hvorki Orku Energy né Marel sem var íbúðina aftur? „Nei, þó okkur langi um afsali geta ekki gert það að verkum að Hann segist ekki vera að íhuga að áfram í stjórnmálum. Það er þangað í sömu stöðu og Orka var í þessari ferð. margt til þess. Okkur líður vel þarna og þarna hafi eitthvað gerst sem kallar skipta um starfsvettvang. „Ég hef ekki sem menn leita eftir trausti. Og leggja Út á það gengur þetta mál.“ stelpan okkar þekkir ekkert annað. En á afsögn. En ég er ekkert að biðjast í huga að breyta um starfsvettvang en sín verk í dóm. Ég hef verið að vinna Þú munt þá gefa kost á þér í næstu ég verð að segja alveg eins og er að það undan þessari umræðu og veit að það hef þetta alltaf hugfast að eiginlega í menntamálunum, íþróttamálunum alþingiskosningum? Ég er orðinn það er komið óbragð í munninn á manni er vel hægt að gera ýmislegt tortryggi- allir eru ekki í stjórnmálum ef svo má og menningarmálunum á þessu kjör- sjóaður í þessum málum að ég læt nú með þetta mál allt saman, svo það legt. Það hefur verið gert en þetta eru að orði komast. 99 komma eitthvað tímabili. Er að gera heilmiklar breyt- bara það svar duga að ég ætla mér að hentar ágætlega að skipta um stað. Við mínar skýringar.“ prósent Íslendinga eru ekki í stjórn- ingar í menntamálunum sérstaklega halda áfram í stjórnmálum. Enginn erum ekki stór fjölskylda og þurfum Sérðu fyrir þér að þú munir halda málum og fólk lifir innihaldsríku og og ég mun ganga óhræddur til þess að veit sína ævi fyrr en öll er. Ef ég stend ekki mikið pláss.“ áfram í stjórnmálum? „Já, ég á ekki skemmtilegu lífi þar sem það er að fást kynna og leggja fram mín verk fyrir frammi fyrir því að það eru einhverir Telurðu tengsl þín við Hauk Harðar- von á öðru. Reyndar er það svo að ég við krefjandi og spennandi verkefni kjósendur hvort sem er í prófkjöri eða aðrir spennandi hlutir sem mig langar son á einhvern hátt óheppileg fyrir þig hef alla tíð í minni stjórnmálaþátttöku sem eru ekki pólitík. Ég held að allir kosningum.“ til að gera þá auðvitað horfi ég til þess. í þinni stöðu? „Nei, ég er ekki þeirrar haft það mjög hugfast að það er ekkert stjórnmálamenn eigi að hafa það hug- Heldurðu að Orku Energy-málið Menn eiga að vera tilbúnir að horfa til skoðunar. Þetta fyrirtæki hefur enga sorglegra en stjórnmálamenn sem líta fast að hugsa ekki með sér að það eina muni draga dilk á eftir sér? „Það er allra átta hvað þetta varðar.“ starfsemi á Íslandi eftir því sem ég á stjórnmál sem upphaf og endi alls. sem menn geti gert í lífinu sé að vera í örugglega ekki til þess fallið að bæta kemst næst. Ég seldi manni húsnæðið Ég hef verið starfandi í stjórnmálum stjórnmálum. Það er liðin tíð.“ mína stöðu. Augljóst má það vera. mitt og leigi það tímabundið – út þetta innan gæsalappa sem atvinnumaður Þetta gerðist. Við því er ekkert að segja visir.is Viðtalið má hlusta á ár. Auðvitað í okkar fámenna samfé- frá því ég kom heim úr námi frá Eng- Bætir ekki mína stöðu annað. Ég hef núna sett fram mínar í lengri útgáfu á Vísir.is, í hlaðvarp- lagi þekkist fólk fram og til baka. Menn landi árið 2000.“ Hann sér ekki fyrir sér að vera í skýringar og hafði reyndar áður sett inu Föstudagsviðtalið.

14 S koðU n ∙ F r É ttA b LAðið 9. október 2015 FÖSt UDAGUr SKOÐUN Þau eiga sig sjálf Halldór

annréttindi fólks með þroskahömlun eru skert á Íslandi. Sjálfræði þeirra er takmarkað og forræðishyggja nær til flestra þátta daglegs lífs. Rannsókn þriggja dósenta við Háskóla Íslands sem framkvæmd var á árunum 2011 til 2015 leiddi þetta í Mljós. Í rannsókninni kom fram að enn þann dag í dag eru framkvæmdar ófrjósemisaðgerðir á þroskahöml- uðum konum eftir þrýsting frá fjölskyldum þeirra. Aðgerðirnar eru framkvæmdar á konum áður en þær Fanney Birna verða 25 ára gamlar, en slíkt er ólöglegt. Auk þess gerðu Jónsdóttir konurnar sér ekki grein fyrir hvað aðgerðirnar þýddu [email protected] fyrir þær í raun og veru. Að þær væru óafturkræfar. Konurnar fá ekki kynfræðslu eða upplýsingar um aðra kosti eins og getnaðarvarnir. Í fræðunum hefur verið haldið fram að þessi aðgerð sé gerð til að halda konum frá kynferðislegu ofbeldi. Þó höfðu margar af konunum í rannsókninni orðið fyrir slíku ofbeldi eða áreiti og eitt af því sem varð til þess var vitneskja hins brotlega um það að konurnar hefðu undirgengist slíka aðgerð. Rannsóknin sýndi fleiri sláandi staðreyndir í lífi þessa hóps. Sjálfræði þeirra til allra daglegra athafna var verulega skert, fjármálin, hvar þau búa, hvað þau borða, tómstundir og frítími. Mannréttindabrot gegn þroska- hömluðum eru þannig daglegt brauð. „Forræðishyggja og skert sjálfsræði er því miður daglegur veruleiki hjá alltof mörgum einstaklingum með þroskahömlun,“ sagði Bryndís Snæbjörnsdóttir, formaður Þroska- hjálpar, í samtali við Fréttablaðið í fyrradag. Halldór Halldórsson, formaður Sambands sveitar- félaga, en sveitarfélögin fara með málefni fatlaðra, segir rekstrarhalla þeirra vegna þjónustu sem þau veita fötluðum hafa verið 1,1 milljarð króna í fyrra og má ætla að hallinn hafi aukist á þessu ári. Sveitarfélögin tóku við málaflokknum af ríkinu árið 2011 en fjármagn hefur ekki fylgt honum eftir þörfum. Ísland undirritaði árið 2007 samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks. Markmið hans er að efla, verja og tryggja full og jöfn mannréttindi og grundvallarfrelsi fyrir allt fatlað fólk til jafns við aðra. Af þeim 157 ríkjum sem undirrituðu samninginn Sjálfsákvörð- hefur 151 fullgilt hann. Alþingi samþykkti í júní 2012 unarrétturinn framkvæmdaáætlun um málefni fatlaðs fólks og hefur er flestum svo innanríkisráðuneytið unnið að undirbúningi full- sjálfsagður að gildingar síðan. Ísland hefur hins vegar ekki enn fullgilt samninginn. þeir leiða Það er skelfileg tilhugsun að fá ekki að ráða sér aldrei hugann sjálfur. Sjálfsákvörðunarrétturinn er flestum svo sjálf- að honum sagður að þeir leiða aldrei hugann að honum – hvað Frá degi til dags – hvað þeir þeir borða, hvar og hvernig þeir búa og hvort þeir Pylsuvagn á aðventu í Tókýó gangist undir óafturkræfar aðgerðir. Ríki sem kennir Starfsmaður mánaðarins borða, hvar sig við mannréttindi og mannúð kemur ekki svona Össur Skarphéðinsson, þingmaður og hvernig fram við þegna sína. Þrettán stjórnarandstöðuþing- Samfylkingarinnar, vekur grá­ ýlega birtust fregnir af því að í hillum verslana í New þeir búa og menn hafa lagt fram þingsályktunartillögu um að glettinn athygli á því á Facebook­ York væri nú aftur að finna íslenska bjórinn Einstök síðu sinni að stofnun Stjórn­ hvort þeir samningurinn verði fullgiltur. Það er löngu tímabært sem þaðan hafði horfið tímabundið eftir bráðræðis- að íslensk stjórnvöld standi við skuldbindingar sínar. stöðvar ferðamála sé rækilegur Nlega ákvarðanatöku í ráðhúsinu við Tjörnina. gangist undir Enn tímabærara er að þessum málaflokki sé sinnt brilljans af hálfu Ragnheiðar Elínar Á komandi aðventu verður alíslenskum pylsuvagni komið óafturkræfar sómasamlega af bæði ríki og sveitarfélögum. Þar verða Árnadóttur ráðherra ferðamála. fyrir í Tókýó og í Finnlandi eru þarlendir orðnir heimsins aðgerðir. menn að hysja upp um sig. Nú sé búið að stofna tvær ríkis­ mestu aðdáendur íslenska skyrsins sem selst þar í tvöfalt stofnanir utan um ferðamannamál meira magni en í upprunalandinu. Austur í Moskvu gæða á Íslandi. „Ég geri að tillögu minni gestir virtustu veitingahúsanna sér á lambakjöti, Japanir að landsfundurinn verðlauni dásama íslenskar æðardúnssængur og á síðustu árum hafa Ragnheiði Elínu með því að kjósa Gunnar Bragi Kínverjar kynnst gæðum grásleppunnar okkar. hana „starfsmann mánaðarins“ þó Sveinsson Hvað eiga þessi mál sameiginlegt fyrir utan það að þessar ekki væri nema fyrir að hafa sýnt í utanríkisráðherra gæðavörur eru framleiddar úr íslenskum hráefnum og verki hvað Sjálfstæðisflokkurinn á markaðssettar af kraftmiklum íslenskum fyrirtækjum? Um HEILL HELLINGUR við með slagorðinu „Báknið burt“, öll þessi mál og aragrúa annarra liggja þræðir til viðskipta- skrifar Össur. fulltrúa sem starfa við sendiráð Íslands en þessir fulltrúar eru Ósnertanlegur meirihluti? þjónustuarmur útflutningsþjónustu utanríkisráðuneytisins AF Viðskiptablaðið birti í gær skoð­ og Íslandsstofu erlendis. NÝJUM ÞÁTTUM anakönnun um fylgi stjórnmála­ Á hverjum degi vaka sendiráð okkar og viðskiptafull- flokkanna í borgarstjórn Reykja­ trúarnir yfir hagsmunum íslenskra fyrirtækja sem af áræði víkur. Ýmislegt kemur á óvart og Á hverjum og dugnaði reyna að hasla sér völl á nýjum mörkuðum. Við- skiptafulltrúarnir sýna frumkvæði við að þjónusta fyrirtæki, Á STÖÐ 3 annað ekki. Það kemur vafalaust degi vaka STÖÐ 3 fáum á óvart að Píratar eru nú eygja ný tækifæri og greiða viðskiptaaðilum leiðina í gegnum +ENDALAUST TAL stærsti flokkurinn í borginni, sem sendiráð frumskóg skrifræðis og reglugerða og beita til þess ómældri útsjónarsemi. Þá geta þeir brugðist skjótt við vályndum +1 GB Í GSM fylgir sömu straumum og í lands­ okkar og málunum. Það sem kemur ef til vill viðskiptafull- veðrum sem gera oft fyrirvaralaust vart við sig erlendis. FÁÐU STÖÐ 3 Það liggur í hlutarins eðli að kjötútflutningur til Japans, meira á óvart er að Samfylkingin trúarnir yfir 1.990 kr. skuli enn vera stærri en Sjálfstæðis­ sala sjávarafurða á Kínamarkað og stríður ferðamanna- Á BETRA VERÐI til 1. nóvember* flokkurinn í borginni þrátt fyrir að hagsmunum straumur til Íslands gerist ekki af sjálfu sér og í mörgum tilfell- Í HAUST báðir flokkar tapi fylgi. Sjálfstæðis­ íslenskra um þarf aðkomu hins opinbera. Viðskiptafulltrúarnir okkar menn gagnrýndu meirihlutann fyrirtækja eru staðsettir í sendiráðum Íslands í Kaupmannahöfn, Berlín, Moskvu, Nýju-Delí, Peking, Tókýó, Ósló, Helsinki, New York harkalega í Ísraelsdeilunni miklu sem af áræði og fengu mikla athygli í fjölmiðlum og London og búa þeir yfir ómældri reynslu og þekkingu á fyrir vikið. Gagnrýni sjálfstæðis­ og dugnaði staðháttum, hafa mikilvægt tengslanet og sambönd bæði í manna virðist ekki hafa fallið í reyna að gistiríkjunum og í umdæmislöndum sendiráðanna. Óhætt er kramið hjá kjósendum því meiri­ hasla sér að fullyrða að viðskiptafulltrúarnir eru ómetanlegur hlekkur í keðju utanríkisþjónustunnar og Íslandsstofu við að greiða Fáðu þér áskrift í síma 1817 eða á 365.is hlutinn hefur aukið fylgi sitt upp í völl á nýjum 72 prósent. stefanrafn@frettablaðið.is leið íslenskra fyrirtækja, hugvitsfólks og aðila á sviði lista og *Gildir fyrir eina áskrift. Viðskiptavinir sem taka þessu tilboði fyrir 1. nóvember halda þessum kjörum í eitt ár. mörkuðum. menningar á erlendum mörkuðum, eins og dæmin sanna.

Útgáfufélag: 365 miðlar ehf. Stjórnarformaður: Ingibjörg Stefanía Pálmadóttir forStjóri: Sævar Freyr Þráinsson Útgefandi og aðalritStjóri: Kristín Þorsteinsdóttir [email protected] aðStoðarritStjórar: Fanney Birna Jónsdóttir [email protected], Hrund Þórsdóttir [email protected], Kolbeinn Tumi Daðason [email protected]. Fréttablaðið kemur út í 90.000 eintökum og er dreift ókeypis á heimili á höfuðborgarsvæðinu og . Einnig er hægt að fá blaðið í völdum verslun um á landsbyggðinni. Fréttablaðið áskilur sér rétt til að birta allt efni blaðsins í stafrænu formi og í gagnabönkum án endurgjalds. ISSn 1670-3871 fréttaBlaðið Skaftahlíð 24, 105 reykjavík Sími: 512 5000, [email protected] ÞróunarStjóri: Tinni Sveinsson [email protected] helgarBlað: Ólöf Skaftadóttir [email protected] og Viktoría Hermannsdóttir [email protected] menning: Magnús Guðmundsson [email protected] ljóSmyndir: Pjetur Sigurðsson [email protected] framleiðSluStjóri: Sæmundur Freyr Árnason [email protected] ÚtlitShönnun: Silja Ástþórsdóttir [email protected] FÖs T udaguR 9. okT ó B e R 2015 skoðun ∙ F RÉTTa BLa ðið 15 Frelsið til að sýna fordóma í verki Í dag lmannatenglar eru sannleikan- aðeins tvær stúlknanna fengju að koma finnist ekki nóg af tómum sætum í hópi manna að leyfast að veita ekki um eins og engisprettufaraldur inn. Ástæðan olli því að Rósa nokkur sunnudagsmessunum og þeir séu stað- fólki þjónustu vegna kynhneigðar er gróðri. Í Bandaríkjunum starfa Parks sneri sér í gröf sinni. Hinar tvær ráðnir í að gera betur. Krafa prestastétt- þess. Heitasta næturklúbbi Lundúna- næstumA fimm sinnum fleiri almanna- stúlknanna voru sagðar „of svartar“ arinnar um að halda í frelsið til að sýna borgar leyfist ekki að meina þeldökku tenglar en blaðamenn. Svo mikil plága fyrir staðinn. fordóma sína í verki og gefa ekki saman í fólki inngöngu þótt um sé að ræða þykja þessir flór-mokandi afstæðispré- Í fyrstu voru viðbrögð klúbbsins hjónaband tvo einstaklinga af sama kyni einkaframtak. Af hverju ættu einhver dikarar að alfræðiritið Wikipedia sker við ásökunum um rasisma þögn. „No séu þeir ekki í stuði til þess undirstrikar önnur lögmál að ríkja um trúfélög en nú upp herör gegn spuna þeirra. Jimmy comment.“ Mótmæli hófust fyrir utan hve lítið erindi kirkjan á við samtímann. skemmtistaði, verslanir eða líkams- Wales, stofnandi Wikipedia, óskaði í samkomuhúsið og tónlistarmenn sem Þessi þvermóðska er jafnmikið í takt við ræktarstöðvar? vikunni eftir fleiri sjálfboðaliðum til áttu að koma þar fram tóku að afbóka tímann og ef kirkjan hygðist endurvekja Kirkjan reynir nú að losna úr þeim Sif að berjast gegn sveimi almannatengla sig. Forsvarsmenn staðarins yrðu að spænska rannsóknarréttinn, skikka alla ógöngum sem hún er komin í með sem herjar á vefritið. Öllum er frjálst að svara fyrir sig. En hvað? Hvað gátu presta til að fá sér sítt að aftan, berjast aðferðafræði almannatengla. Hún Sigmarsdóttir skrifa á Wikipedia. Óprúttnir almanna- þeir sagt? Starfsmaðurinn sem boðið fyrir því að andasæringar og blóðtaka gefur fordómum sínum ógildishlaðin tenglar misnota fyrirkomulagið og hafði stelpunum á klúbbinn reið á leystu af hólmi Landspítalann, kross- nöfn á borð við samviskufrelsi og segir lauma þar inn áróðri í því skyni að láta vaðið. Hann fullyrti að kynþáttafor- festingar kæmu í staðinn fyrir fangelsis- að þetta sé ekki prestunum að kenna skjólstæðinga sína – fyrirtæki, stjórn- dómar hefðu ekki átt neinn þátt í því að refsingar og að Ólafur Skúlason yrði heldur Biblíunni. En slíkt orðagjálfur málamenn, fræga fólkið og jafnvel ríkis- tveimur stúlknanna var ekki hleypt inn. tekinn í dýrlingatölu. nægir ekki til að lofta út skítafýlunni stjórnir – líta vel út. Einu ástæðurnar sem gætu leitt til þess Mörgum þykir ótækt að prestar af sleggjudómum forpokapresta úr En ekki frekar en annarra sem vinna að stelpum væri meinaður aðgangur að ríkiskirkju skuli telja sig mega hunsa kirkjum landsins. við að moka flór er starf almannatengl- skemmtistaðnum væru tvær: a) ef þær mannréttindi og gera upp á milli fólks Öllum trúfélögum ætti að vera skylt Það eina sem anna öfundsvert. Stundum vorkennir væru of feitar b) ef þær væru í ljótum út frá kynhneigð. Sumir hafa lagt til að að virða mannréttindi, þjóðkirkjunni trúfélög maður þeim næstum því. En bara fötum. þessir forpokuðu pokaprestar, forpoka- sem og öðrum. Ef prestar þjóðkirkj- landsins næstum því. Svo djúpt var skemmtistaðurinn prestar, hypjuðu sig úr þjóðkirkjunni og unnar og aðrir forstöðumenn trúfélaga þurfa að gera Aðstandendur eins heitasta nætur- sokkinn í flórinn að ákveðið var að stofnuðu sinn eigin söfnuð þar sem þeir sem hafa fengið heimild ríkisvaldsins klúbbs Lundúnaborgar eru í djúpum spinna málið með því að varpa á það gætu stundað í friði og á eigin kostnað til að gefa fólk saman í hjónaband til að stíga inn skít. Í síðustu viku fóru fram mótmæli lyktarsprengju til að breiða yfir fnykinn allt það sem var normið árið sautján- neita einstaklingum um þá þjónustu í 21. öldina er við klúbbinn DSTRKT sem sagður er af skítlegu, og hugsanlega glæpsam- hundruð og súrkál. Aðrir vilja ganga vegna kynhneigðar þeirra á ríkisvaldið að tileinka sér vinsæll meðal alþjóðlegra stórstjarna á legu, hátterni starfsmanna hans. En það lengra og einfaldlega skilja að ríki og einfaldlega að taka þá hjónavígslu- meiri mann- borð við Jay Z og Rihönnu. Aðdragandi virkaði auðvitað ekki. Því skítafýlan kirkju og þá geti prestarnir hagað sínum heimild af þeim. málsins sem komst í alla helstu frétta- af fordómum er megnari en önnur málum að vild. Trúfélögum til heilla er vandamálið kærleik. Á tíma í Bretlandi og gerði allt brjálað lykt. Alveg eins og þjóðkirkja okkar Hvorug lausnin er þó 21. öldinni sam- auðleysanlegt. Það kostar ekkert, ekki kærleikurinn á samfélagsmiðlum var sakleysisleg Íslendinga fær nú að finna fyrir. boðin. einu sinni þóknun fyrir almannatengil. ekki einmitt heimsókn fjögurra vinkvenna á klúbb- Það eina sem trúfélög landsins þurfa að heita inn um þar síðustu helgi. Ein þeirra Þvermóðska „forpokapresta“ Kærleikurinn kostar ekkert að gera til að stíga inn í 21. öldina er að hafði fengið boð um að heimsækja Það er eins og sjálfseyðingarhvöt sé Það skiptir ekki máli hvort trúfélag tileinka sér meiri mannkærleik. Á kær- sérsvið skemmtistaðinn. Þegar vinkonurnar drifkraftur þjóðkirkjunnar um þessar nýtur fjárstuðnings ríkis eða ekki. Ekki leikurinn ekki einmitt að heita sérsvið kirkjunnar? mættu var þeim hins vegar sagt að mundir, eins og forsprökkum hennar undir nokkrum kringumstæðum ætti kirkjunnar? Jarðhitasýningin í Hellisheiðarvirkjun Styrkjum starfsemi Krabbameinsfélagsins

Eiríkur Hjálmarsson upplýsingafull- Tökum bleikan bíl! trúi OR Leigjendum var því ekki sagt upp þegar Orka náttúrunnar tók við rekstrinum nú á dögunum heldur rann leigu- llt frá því orkan fór að streyma tíminn út á tilsettum, um- frá Hellisheiðarvirkjun, haust- sömdum tíma, sem var löngu ið 2006, hefur fólk getað sótt fyrirséður. Ahana heim og séð með eigin augum hvernig jarðhitanýtingin fer fram og í hvað þessi mikla orka undir niðri OR hefur kostað endurbætur á sýn- nýtist okkur. Jarðhitasýning þar sem ingunni á leigutímanum og bætt við þessum upplýsingum og þekkingu er hana upplýsingum, einkum sem snúa miðlað var nefnilega hluti af virkjun- að hitaveitunni og heitavatnsfram- inni frá upphafi. Þessi vinsæla sýning, leiðslunni í Hellisheiðarvirkjun. Frá sem kostaði talsvert fé að setja upp, upphafi leigutímans var ljóst að hann var til umfjöllunar hér í blaðinu í tæki enda og hvenær það yrði. Leigj- gær og það er rétt að halda nokkrum endum var því ekki sagt upp þegar atriðum til haga í umræðu um hana. Orka náttúrunnar tók við rekstrinum Styrkjum starfsemi Þegar eigum fyrirtækis í opinberri nú á dögunum heldur rann leigutím- eigu er ráðstafað til einkaaðila þarf inn út á tilsettum, umsömdum tíma, að vanda sig og ljóst þarf að vera að sem var löngu fyrirséður. Krabbameinsfélagsins afnotin eru tímabundin. Eftir fjögur Gert var samkomulag milli leigj- ár í rekstri OR var leiga á sýningar- enda og leigusala um uppgjör vegna Hreyfill / Bæjarleiðir er styrktaraðili árvekniátaks rýminu og því sem í því var boðið loka leigusamningsins. Það mátti Krabbameinsfélagsins í október og nóvember út til tiltekins tíma með hugsanlegri skilja af greininni hér í blaðinu í gær tímabundinni framlengingu. Í fram- að svo væri ekki og að réttur leigjand- Með hverri pantaðri ferð styrkir þú verkefni Krabbameinsfélagsins haldinu var samið við hæstbjóðanda ans hafi verið meiri en kveðið var á og framlengingarákvæðið var nýtt. um í samningum. Það er ekki rétt. og baráttuna gegn krabbameini hjá konum. Af því tilefni höfum við sérmerkt bílana okkar enn á ný Konur og aðrir sólbaðs- með bleikum taxaljósum. stofunuddarar – taka tvö Tryggvi Gíslason úreltrar lögspeki, þar sem talið var fv. skólameistari að lög væru óskeikul guðs lög en ekki mannasetningar, og forsenda fyrir starfi dómstóla væri „að hin lagalega rétta niðurstaða sé aðeins ein“, eins og Jón Steinar orðar það. En hvað veldur því þá, að dómstólar klofna í málsniðurstöðum sínum? Taktu bleikan bíl næst þegar þú pantar leigubíl! Það er vegna þess að hin lagalega „Bleika slaufan” er til sölu í bílunum okkar frá 1. – 15. október. var Jóns Steinars Gunnlaugs- rétta niðurstaða er ekki alltaf ein. sonar við grein minni í Frétta- Í framtíðinni munu dómarar blaðinu 6. þ.m. sannar þau verða „þverskurður af fólkinu í land- Sæktu þér Hreyfils appið Sorð mín, að réttarfar í landinu sé of inu“ því að bæði kynferði, menntun, og pantaðu bleikan bíl. mikilsverður þáttur nútímalýðræðis innsæi og lýðræðisleg hugsun skipta til þess að lögfræðingar og gamlir miklu máli – en ekki úreltar kenn- SÆKTU APPIÐ hæstaréttardómarar fjalli einir um ingar um eina rétta niðurstöðu. á heimasíðu Hreyfils: hreyfill.is þau mál. Krafa nútíma lýðræðis er að konur eða í App Store og Google Play Sjónarmið Jóns Steinars eru komi alls staðar að málum þar sem sjónarmið liðins tíma, sjónarmið velferð okkar og örlög eru ráðin. 16 S koðU n ∙ F r É ttA b LAðið 9. október 2015 FÖSt UDAGUr Nýsköpun og Geðræn veikindi eru velferðartækni raunveruleg veikindi Anna Gunnhildur séu ekki raunveruleg veikindi heldur Ólafsdóttir leti eða val um að svíkjast undan. framkvæmda- Ef tekið er mið af því að 22-25% af stjóri Geðhjálpar öllum íbúum hins vestræna heims Velferðarráðuneytið hefur glíma einhvern tíma á ævinni við Viðbrögð vinnuveitenda við nú lagt fram stefnuskjal á geðröskun af einhverju tagi standa geðrænum veikindum starfs- sviði velferðartækni í félags- langflestir stjórnendur einhvern tíma á starfsferli sínum frammi fyrir manna geta haft úrslitaáhrif þjónustu. því að bregðast við geðrænum veik- á líðan og bata viðkomandi Halldór S. Þór G. indum starfsmann sinna. Brýnt er starfsmanns. Guðmundsson Þórarinsson sviði sé skilgreint, bæði hvað varðar innuveitandi tekur upp sím- að þeir átti sig á eðli geðrænna veik- félagsráðgjafi og félagsráðgjafi og útfærslu tæknilausna og innleiðingar. ann. Starfsmaður tilkynnir inda og bregðist við þeim með sama auga með vísbendingum hjá starfs- framkvæmda- sérfræðingur hjá Vum veikindi – þunglyndi. hætti og líkamlegum veikindum. mönnum sínum um hugsanlega stjóri Öldr- velferðarráðu- Notendahópurinn mun stækka Óþreyjufullur segir vinnuveitand- geðræna erfiðleika. Hér er t.a.m. átt unarheimila neytinu. Hugtakið velferðartækni (velferds- inn honum að skella í sig kaffi, fara í Geta haft úrslitaáhrif við orkuleysi, óútskýrða fjarveru og Akureyrar teknologi) er ekki einsleitt hugtak sturtu og drulla sér síðan í vinnuna. Viðbrögð vinnuveitenda við geð- tilfinningasveiflur. Síðast en ekki heldur er það notað sem samheiti Annar starfsmaður tilkynnir um rænum veikindum starfsmanna síst ættu stjórnendur ávallt að vera elferðartækni og nýsköpun yfir fjölmargar tæknitengdar lausnir. veikindi á hinni línunni – flensu. geta haft úrslitaáhrif á líðan og bata í góðum tengslum við næstu undir- eru leiðandi hugtök í umræðu Notendamiðaðar tæknilausnir eru til Samúðarfullur ávarpar vinnu- viðkomandi starfsmanns. Öflugur menn sína til að geta veitt þeim við- Vum velferðarþjónustu sam- þess fallnar að aðstoða einstaklinga veitandinn starfsmanninn með stuðningur yfirmannsins auðveldar eigandi stuðning án tafar þegar á tímans. Nýsköpun og tækni í vel- við not á einu eða fleiri úrræðum sem orðunum „elsku karlinn“ þannig að starfsmanninum að nýta sér við- þarf að halda. ferðarþjónustu snertir í raun mörg starfrækt eru á vegum opinberra- eða öllum er ljóst að hann mætir fullum eigandi úrræði, mæta gömlu vinnu- Fordómar gagnvart fötluðu fólki hugtök sem með ýmsum hætti lýsa einkaaðila. Tækni er notuð til þess að skilningi vinnuveitandans á því að félögunum að nýju og stuðla að eigin eins og lýst er í myndböndum ÖBÍ tæknilegum lausnum sem hægt er styðja við eða auka öryggi við athafnir hann þurfi svigrúm til að hvílast og bata með því að hefja aftur störf. eru í senn svartur blettur á íslensku að nota í þágu einstaklinga til að við- dagslegs lífs og hreyfanleika innan og ná fullri heilsu. Meðvitund annarra starfsmanna samfélagi og alvarlegt brot á samn- halda eða auka færni sína, samfélags- utan heimilis sem og til samskipta. Þessi viðbrögð vinnuveitandans dregur í senn úr hættunni á mis- ingi Sameinuðu þjóðanna um þátttöku og lífsgæði. Tæknilausnir hafa hingað til einna í myndbandi Öryrkjabandalags skilningi og fordómum og auðveldar mannréttindi fatlaðs fólks. Enda Norðurlöndin hafa á síðustu árum helst nýst eldri borgurum, einstakl- Íslands (ÖBÍ) um fordóma gagn- starfsmanninum að hefja aftur störf. þótt íslensk stjórnvöld hafi skrifað unnið markvisst að athugunum á og ingum með langvarandi sjúkdóma vart fötluðu fólki á vinnumarkaði Vinnuveitendur stuðla að vellíðan undir samninginn hefur hann ekki umfjöllun um helstu viðfangsefni vel- og fólki með mismunandi tegundir á www.obi.is eru ekki einsdæmi á og góðri geðheilsu á vinnustað með enn verið fullgiltur. Almenningur ferðarþjónustunnar og þær áskoranir fötlunar. Til framtíðar litið er ljóst að íslenskum vinnumarkaði. Því miður því að tryggja gott starfsumhverfi, er hvattur til skrifa undir áskorun sem fyrirsjáanlegar eru á næstu árum notendahópurinn mun stækka sem er alltof algengt að vinnuveitendur t.a.m. ákjósanlegar vinnuaðstæður, til íslenskra stjórnvalda á www.obi. og áratugum. Í þeirri greiningarvinnu kallar á skilvirkari notkun þekkingar bregðist með öðrum hætti við geð- hóflegt vinnuálag, öflugt upplýs- is um að fullgilda samninginn á yfir- hefur berlega komið í ljós að takast og reynslu á sviðinu. rænum en líkamlegum veikindum ingastreymi og opna samskipta- standandi þingi og leggja þannig sitt þarf á við verkefni velferðarþjónust- Velferðarráðuneytið hefur nú lagt starfsmanna sinna. Stundum er jafn- menningu. Með sama hætti er lóð á vogarskálarnar til réttlátara og unnar á annan hátt en verið hefur fram stefnuskjal á sviði velferðar- vel gefið í skyn að geðræn veikindi brýnt að stjórnendur hafi vakandi mannlegra samfélags. og nýta kosti nútímatækni eins og tækni í félagsþjónustu. Stefnuskjalið kostur er. er afrakstur nefndarvinnu og aðkomu Forsenda þróunar í nýsköpun og fjölmargra aðila og ætti að verða veg- tækni innan velferðarþjónustunnar vísir og fyrirmynd að frekari útfærslum mun því kjarnast um breytingar hjá ríki, sveitarfélögum og einkaaðil- á framkvæmd hennar. Hefja þarf um. Flestum er ljóst að mikil tækifæri Krabbameinsvaldandi markvissa umræðu hér á landi, sem eru til að efla almennt og notendamiða miðar að stefnumörkun og áherslum velferðarþjónustuna með aukinni um hvernig velferðartæknin verði tækni, nýjum aðferðum og úrræðum, drykkir í matvörubúðir? sjálfsagður hluti þjónustunnar. Það sérstaklega á vettvangi nærþjónustu þýðir að nýsköpun og tæknilegar sveitarfélaga Lára G. lausnir þurfa að vera eðlilegur hluti af Stefnuskjal félags- og húsnæðis- Sigurðardóttir heildarferli eða verkfærakistu starfs- málaráðherra, gefur tóninn fyrir læknir, doktor í fólks innan velferðarþjónustunnar. spennandi tíma í endurmati vel- lýðheilsuvísindum Starfsfólk þarf að hafa yfirsýn, kunn- ferðarþjónustunnar og þróun nýrrar og fræðslustjóri áttu og færni til að leggja mat á hent- og tæknilegrar velferðarþjónustu. Krabbameinsfé- ugar tæknilegar úrlausnir fyrir ein- Kjarnaþættir í þeirri framtíð eru sam- lagsins staklinga sem þurfa aðstoð. Tryggja vinna, markviss undirbúningur sem þarf að hlutverk þeirra sem bera byggir á þekkingu og lausnaleit, sam- ábyrgð á framvindu verkefna á þessu hliða miðlun reynslu og mati á árangri. tuðningsmenn áfengisfrum- varpsins sem nú liggur fyrir SAlþingi virða að vettugi viðvar- anir sérfræðinga og halda því fram Alþingi og dýravernd að sala á áfengi í matvöruverslun- um snúist um að treysta fólki. Þeir Árni Stefán viðurkenna samt þá staðreynd að Árnason áfengisneysla muni aukast meðal dýraverndarlög- þjóðarinnar enda eru allar rann- fræðingur sóknir sem styðja það. Þeir vita því Jafnvel eini þingflokkurinn, að bæði fullorðnir og börn munu sem hefur dýravernd á innbyrða meira af áfengi og þar af leiðandi meira af krabbameins- stefnuskrá sinni, Björt fram- valdandi efni. skaðsemi þessa vímuefnis. Í stefnu tíð, situr hjá. velferðarráðuneytisins í áfengis- og Áfengi orsök krabbameina vímuvörnum til ársins 2020 stendur m síðustu mánaðamót var Hvort sem okkur líkar betur eða orðrétt: Skaðleg neysla áfengis og þjóðin um tíma dofin, er verr þá þurfum við að horfast í annarra vímugjafa hefur alvarleg Með orðum sínum og frum- Uhenni bárust fregnir, stað- brugðist við þessum tíðindum um augu við þá staðreynd að áfengi er áhrif á lýðheilsu og er einn af helstu varpi stefna þeir að því að festar af Matvælastofnun um dýra- dýraníðinga í íslensku búfjárhaldi skilgreint af Alþjóðaheilbrigðis- áhættuþáttum fyrir slæmri heilsu, auka tíðni krabbameina hjá níðinga, sem framið höfðu lögbrot, að frátalinni Elínu Hirst, sem þó málastofnuninni (WHO) sem þekkt ótímabærum dauðsföllum í aldurs- að mati sömu stofnunar, á svínum. lagði aðaláherslu á mikilvægi mat- krabbameinsvaldandi efni. Ekkert hópnum 25–29 ára og þróun lang- þjóðinni. Linnulaus fréttaflutningur var vælaöryggis með framboði hreinna efni fær þessa skilgreiningu nema vinnra sjúkdóma eins og ákveðinna í eina viku af þessu óhugnanlega íslenskra svína- og kjúklinga- óyggjandi vísbendingar og fjöldi tegunda krabbameina og hjarta- og sem gefið hafa álit sitt hafa varað við máli. Óljóst er með hvaða hætti afurða. Um það eru henni margir rannsókna liggi að baki. Áfengi æðasjúkdóma. Einnig segir þar að afleiðingunum. Ef þetta frumvarp Matvælastofnun mun bregðast við ósammála. Það eru þeir sem hafna hefur verið tengt aukinni áhættu að yfirmarkmið stefnunnar sé að tak- verður samþykkt þá verður stigið eitt þessum atburðum, sem gerðust notkun dýraafurða, einkum úr verk- fá krabbamein í höfuð, háls, vélinda, marka aðgengi að áfengi. Stefna stærsta skref afturábak í forvarnar- á síðasta ári. Viðbragðsleysi yfir- smiðju búskap. maga, lifur, brjóst, eggjastokka, ristil þessi var kynnt í desember 2013, en málum á Íslandi. Er það stefna þing- dýralæknis, næstæðsta ráðamanns Jafnvel eini þingflokkurinn, sem og endaþarm. Kristján Þór Júlíusson tók við ráð- manna á Alþingi Íslendinga í dag? MAST, veldur undrun og óánægju. hefur dýravernd á stefnuskrá sinni, herraembætti í maí sama ár. Það er Ef rýnt er í málavaxtalýsingar Björt framtíð, situr hjá. Hefur þó Fjölgun krabbameins- því óskiljanlegt að fjármálaráðherra Listi WHO yfir krabbameins- dýraverndarmála sem komið hafa þingið eftirlit með störfum fram- tilfella boðuð og þingmenn gangi þvert á þá stefnu 1valdandi efni: http://mono- til dóms hjá Hæstarétti Íslands kvæmdavaldsins, sem Matvæla- Stuðningsmennirnir eru með sem hér er vitnað til og sem hefur graphs.iarc.fr/ENG/Classification/ liggur fyrir að verri lýsingar á illri stofnun heyrir undir. orðum sínum að senda þau skila- hagsmuni þjóðarinnar að leiðar- latest_classif.php meðferð dýra er erfitt að finna. Þrátt Er það svo, þegar upp kemst um boð að það sé kominn tími til að ljósi, og taki ekki mark á vönduðum fyrir það virðist yfirdýralæknir hika einhverja verstu meðferð Íslands- auka áfengisdrykkju og framboð á rannsóknum. Samantekt yfir tengsl áfengis- við að kæra, en hann einn hefur skv. sögunnar á búfé, þá láti Alþingi krabbameinsvaldandi efni í mat- 2neyslu og krabbameinsáhættu: núgildandi löggjöf heimild til slíks. það afskiptalaust þegar færa má vörubúðum. Með orðum sínum og Slæm vinnubrögð http://pubs.niaaa.nih.gov/publica- Það er hnökri á löggjöf og skerðing rök fyrir því, að handvömm stofn- frumvarpi stefna þeir að því að auka Svo virðist sem stuðningsmenn- tions/arh25-4/263-270.htm á tjáningarfrelsi þegar kæruréttur er unar ríkisvaldsins sé að hluta um tíðni krabbameina hjá þjóðinni. irnir láti sig lítt varða heilsu og tekinn af almenningi og andstætt að kenna? líðan þjóðarinnar. Frá læknisfræði- Stefna í áfengis- og vímuvörnum skýrum ákvæðum laga um með- Sl. mánudag var fyrsti óundirbúni Þvert á stefnu legu- og lýðheilsusjónarmiði gerast 3til ársins 2020 (Desember 2013): ferð sakamála þar sem almenningi fyrirspurnatími þingmanna eftir velferðarráðuneytisins þeir þingmenn sem taka afstöðu http://www.velferdarraduneyti.is/ er veitt sú heimild. hlé. Ekki einn einasti þingmaður Til allrar hamingju hefur Alþingi með áfengisfrumvarpinu sekir um media/rit-og-skyrslur-2014/Stefna Athygli vekur og að Alþingi, æðsta spurði landbúnaðarráðherra út í sett lög og stjórnvöld sett reglugerðir óviðunandi vinnubrögð því allir þeir -i-afengis--og-vimuvornum-desem- valdastofnun landsins, hefur ekkert dýraverndarmálið. um áfengi vegna þekkingar okkar á sérfæðingar á sviði heilbrigðismála ber-2013.pdf Seljum einnig eldrisýnishorn oghúsgögn lítiðútlitsgölluð áótrúlegu verði FJÖLVI m.plastskel staflastóll Verðlistaverð 28.173 kr. 3.900 kr. Útsöluverð 30-90% afsláttur Margar gerðir íýmsumstærðum Útsala Staflastólar og stólar fyrir eldhús og kaffistofur Fundarborð FJÖLVI CARVER staflastóll CARVER staflastóll Verðlistaverð 38.697 kr. 19.900 kr. Útsöluverð CARVER 2.900 kr. Verð frá Ýmsir stakir stólar Verð frá 9.900 kr. Skrifborð ífastri hæð Útsöluverð Rafhækkanlegt skrifborð Verðlistaverð 167.155 kr. 99.900 kr. Skrifborð og laugardag kl. 11–16 Opið virka dagakl. 8–18 Skeifunni 10,Reykjavík Verðlistaverð 79.900 kr. 49.900 kr. Útsöluverð STRIKE skrifborðsstóll Allir aðrir skrifborðsstólar verða á20% afslætti ámeðanútsölunni stendur Verðlistaverð 99.900 kr. 63.900 kr. Útsöluverð FLEXIKIT skrifborðsstóll www.penninn.is [email protected] Sími 5402330 Skrifborðsstólar Útsöluverð frá 9.900 kr. JIVE skápar –margar stærðir afsláttur 30-90% Skápar og hillur Útsalan stendur aðeinsyfir ínokkra daga Verðlistaverð 29.600 kr. 20.720 kr. Útsöluverð DEALER skrifborðsstóll frá 44.993 kr. Verðlistaverð

ÍSLENSKA /SÍA PEN 76580 10.15 iPad mini 4 iPhone 6 S Þynnri, léttari og öflugri Kominn í verslanir Epli

Silfur Gull Dökkgrár Gull Silfur Rósagull Dökkgrár

Takmarkað magn í fyrstu sendingu Þykkt þyngd 6.1 mm 329gr Verslanir á Laugavegi 182 og í Smáralind · sími 512 1300 · epli.is iPad mini 4 iPhone 6 S Þynnri, léttari og öflugri Kominn í verslanir Epli

Silfur Gull Dökkgrár Gull Silfur Rósagull Dökkgrár

Takmarkað magn í fyrstu sendingu Þykkt þyngd 6.1 mm 329gr Verslanir á Laugavegi 182 og í Smáralind · sími 512 1300 · epli.is 20 SPOrt ∙ F r É ttABl Aðið 9. OKtóBEr 2015 FÖSt UDAGUr sPort ✿ Svona voru níu stoðsendingar Blikans Kristins Jónssonar í Pepsi-deild karla sumarið 2015 Nýjast

Olís-deild karla Höskuldur Stoðsending Mark Gunnlaugsson ÍBV FH 31-22 mark 2 og 4 Markahæstir: Theodór Sigurbjörnsson 7 10, Hákon Daði Styrmisson 3 - Einar Rafn Eiðsson 10/3, Þorgeir Björnsson 4. 6 Eyjamenn unnu sinn fimmta leik Arnþór A. í röð gegn slökum FH-ingum sem Atlason 5 hafa ekki byrjað tímabilið vel. mark 3 og 7 Theodór Sigurbjörnsson var enn og aftur í banastuði í liði ÍBV og skoraði 2 9 tíu mörk. Arnór Sveinn 8 Aðalsteinsson Valur Afturelding 25-22 mark 5 Markahæstir: Guðmundur Hólmar 4 Helgason 8, Ómar Ingi Magnússon 4/1 - Árni Bragi Eyjólfsson 9/3, Ágúst Birgisson 3, Jonathan Jóhann Jóhannsson 3. Glenn Valur reyndist sterkari á mark 6 lokasprettinum gegn Mosfellingum. 9 Staðan var jöfn, 20-20, þegar tíu mínútur voru eftir en Valsmenn 4 unnu lokakafla leiksins 5-2. Atli Sigurjónsson Fram Grótta 23-22 mark 8 1 Markahæstir: Garðar B. Sigurjónsson 7/4, Kristinn tvöfaldaði stoðsendingar Sigurður Örn Þorsteinsson 4 - Finnur Ingi Stefánsson 13/3, Þráinn Orri Jónsson 2. Andri Rafn sínar frá því á síðasta tímabili Arnar Snær Magnússon tryggði Yeoman Fram mikilvægan sigur á Gróttu mark 9 Kristinn Jónsson sneri aftur í Pepsi-deildina í sumar eftir með marki þremur sekúndum ársdvöl hjá sænska liðinu IF Brommapojkarna. Kristinn fyrir leikslok. Fram leiddi með sjö gaf meira en tvöfalt fleiri stoðsendingar í sumar en mörkum um miðjan seinni hálfleik þegar hann lék síðast í deildinni sumarið 2013 og var en Seltirningar unnu þann mun Guðjón P. enn fremur með fleiri stoðsendingar í sumar heldur en upp og náðu að jafna. Það dugði þó Lýðsson hann var með samanlagt sumrin 2012 og 2013. ekki til. mark 1 Undankeppni EM 2016 3 Frakkland Ísland 27-17 Markahæstar: Rut Jónsdóttir 3, Arna Sif Pálsdóttir 3, Karen Knútsdóttir 3/3. Ísland hélt í við franska liðið framan af leik en þremur mörkum munaði Bakvörður efstur í fyrsta sinn á liðunum í hálfleik, 11-8. Seinni hálfleikurinn var hins vegar mjög slakur og Frakkar bættu jafnt og þétt Blikinn Kristinn Jónsson lagði upp flest mörk í Pepsi-deild karla í sumar en vinstri bakvörðurinn úr Kópa- við forskotið og unnu að lokum tíu vogi gaf einni stoðsendingu meira en Leiknismaðurinn Hilmar Árni Halldórsson. marka sigur. Undankeppni EM U-21 árs landsliða FótBOlti Kristinn Jónsson, leik- Snorrason og Atli Guðnason skipst Leiknis liðsins í sumar en alls kom 2017 maður ársins í Fréttablaðinu, spil- á að gefa flestar stoðsendingar. Flestar stoðsendingar í Pepsi- hann með beinum hætti að 16 af 20 aði ekki bara í bestu vörn deildar- mörkum Leiknis í sumar. Úkraína Ísland 0-1 innar heldur var hann einnig mest Sigursendingin í uppbótartíma deild karla sumarið 2015: Kristinn og Hilmar Árni fóru ólíkt 0-1 Árni Vilhjálmsson (71.). skapandi leikmaður Pepsi-deildar- Kristinn gaf einni stoðsendingu Kristinn Jónsson, Breiðabliki 9 að við að gefa stoðsendingar sínar. Árni Vilhjálmsson tryggði íslenska innar í sumar. Kristinn gaf 9 stoð- meira en Leiknismaðurinn Hilmar Hilmar Árni Halldórsson, Leikni 8 Allar níu stoðsendingar Kristins landsliðinu skipuðu leikmönnum sendingar á félaga sína í Blikaliðinu. Árni Halldórsson en í 3. sætinu voru Jón Vilhelm Ákason, ÍA 7 komu í opnum leik en Hilmar Árni 21 árs og yngri frábæran útisigur Undirritaður hefur tekið saman síðan FH-ingurinn Atli Guðnason, Atli Guðnason, FH 7 gaf sex af átta stoðsendingum sínum á Úkraínu. Árni kom inn á sem stoðsendingar frá árinu 1992 og er KR-ingurinn Jacob Schoop og Skaga- Jacob Schoop, KR 7 beint úr hornspyrnum. varamaður á 65. mínútu og skoraði þetta í fyrsta sinn sem bakvörður maðurinn Jón Vilhelm Ákason sem Guðjón Pétur Lýðsson, Breiðabliki 6 sigurmarkið sex mínútum síðar. leggur upp flest mörk. allir gáfu sjö stoðsendingar hver. Heiðar Ægisson, Stjörnunni 6 Ísland er komið með tíu stig eftir Kristinn Jónsson tryggði sér efsta Þórarinn Ingi Valdimarsson, FH 6 fjóra leiki í riðli 3. Tveir höfðu náð öðru sætinu sætið á síðustu stundu, eða í upp- Kristinn Freyr Sigurðsson, Val 5 Kristinn Jónsson gaf Sam Tillen komst einna næst því bótartíma í lokaleiknum. Patrick Pedersen, Val 5 sumarið 2013 þegar hann gaf 10 Sú stoðsending sem tryggði Almarr Ormarsson, KR 5 Patrekur til VeszPrém? stoðsendingar á félaga sína í FH honum sigurinn skar sig líka Ásgeir Marteinsson, ÍA 5 Patrekur Jóhannesson, þjálfari og endaði í 2. sæti á eftir liðsfélaga úr af þessum níu því þetta var Davíð Örn Atlason, Víkingi 5 austurríska handboltalandsliðsins, sínum Ólafi Páli Snorrasyni. Tillen bæði eina stoðsendingin sem Sigurður Egill Lárusson, Val 5 er einn þeirra sem koma til greina gaf þá sjö af sínum tíu stoðsending- Kristinn gaf hægra megin á Ólafur Karl Finsen, Stjörnunni 4 sem næsti þjálfari ungverska um úr hornspyrnum en allar stoð- vellinum og eina stoðsend- Böðvar Böðvarsson, FH 4 af 9 stórliðsins MKB Veszprém, sendingar Kristins í sumar komu ingin sem hann gaf á útivelli. Guðmundur Karl Guðmunds, Fjölni 4 8 sem landsliðsmaðurinn Aron hins vegar eftir spil úti á velli. Kópavogsvöllurinn var vissulega Sören Frederiksen, KR 4 Pálmarsson leikur með. Samkvæmt Kristinn hafði einu sinni verið leiksvið Kristins í Pepsi-deildinni Bjarni Gunnarsson, ÍBV 4 heimildum Fréttablaðsins hefur í öðru sæti á listanum en það var í sumar. Hann spilaði þar 11 leiki, Jeremy Serwy, FH 4 stoðsendingum framkvæmdastjóri Íslandsmeistarasumar Blika árið skoraði þar bæði mörkin sín og gaf 8 Aron Sigurðarson, Fjölni 4 Veszprém haft 2010 þegar Kristinn gaf átta stoð- af 9 stoðsendingum sínum. Kristinn Andrés Már Jóhannesson, Fylki 4 sínum í sumar á samband við Patrek sendingar eða einni færri en stoð- var með 7,0 í meðaleinkunn í leikj- Bjarni Ólafur Eiríksson, Val 4 sem gerði Hauka að sendingakóngur þess sumars sem um Blika í Kópavoginum þar sem Gary Martin, KR 4 Kópavogsvelli. Íslandsmeisturum var Óskar Örn Hauksson. hann var hreinlega óstöðvandi Atli Sigurjónsson, Breiðabliki 4 síðasta vor. Kristinn hefur nú gefið 32 í hlaupum sínum upp vinstri Veszprém, sem stoðsendingar úr bakvarðar- vænginn. hefur orðið stöðunni á ferli sínum í úrvals- Leiknismaðurinn Hilmar Þáttur í undirbúningi marka: ungverskur deild karla. Kristinn er einnig Árni Halldórsson var allt Guðjón Pétur Lýðsson, Breiðabliki 12 Þrír komu að tólf mörkum meistari fyrsti Blikinn sem verður stoð- í öllu í sóknarleik nýliða Atli Guðnason, FH 12 Þrír leikmenn slá þeim Kristni og undanfarin átta sendingahæstur á þessum 24 Leiknis og stóð sig mjög vel Þórarinn Ingi Valdimarsson, FH 12 Hilmari þó við þegar kemur að því ár, er án þjálfara árum sem stoðsendingar á sínu fyrsta ári í Pepsi- Hilmar Árni Halldórsson, Leikni 11 að taka þátt í undirbúningi marka eftir að Carlos hafa verið teknar saman deildinni. Kristinn Jónsson, Breiðabliki 11 en þar eru taldar saman stoðsend- Ortega var sagt í efstu deild karla. Hilmar Árni Kristinn Freyr Sigurðsson , Val 11 ingar og sendingar sem eiga stóran upp störfum fyrir Hann endaði líka gaf sína áttundu Jón Vilhelm Ákason, ÍA 10 þátt í undirbúningi marka án þess tveimur vikum. fjögurra ára einokun stoðsendingu á Jacob Schoop, KR 10 að vera síðasta sending. Blikinn FH-inga á stoðsend- móti Fjölni í 19. Ásgeir Marteinsson, ÍA 10 Guðjón Pétur Lýðsson og FH-ing- ingatitlinum en und- umferð og var arnir Atli Guðnason og Þórarinn Í dag anfarin ár höfðu FH- einn á toppnum Ingi Valdimarsson komu þannig að 18.45 England - Eistland Sport 2 ingarnir Ólafur Páll þar til að Kristinn á fimmtu mínútu í uppbótartíma í undirbúningi tólf marka sinna liða 18.45 Spánn - Lúxemborg Sport 3 jafnaði hann í 21. sigri Blika á Fjölni í lokaumferðinni. í sumar en Kristinn, Hilmar Árni og 18.45 Svartfj.land - Austurríki Sport Hilmar Árni Halldórsson umferð. Kristinn tók Með því að gefa átta stoðsendingar Valsmaðurinn Kristinn Freyr Sig- 00.00 Presidents Cup Golfstöðin gaf 8 stoðsendingar á sínu síðan titilinn með því þá átti Hilmar Árni stoðsending- urðsson voru þar allir einu marki á fyrsta tímabili. að gefa stoðsendingu una á bak við 40 prósent marka eftir. [email protected] 19.30 Haukar - ÍR Schenker-höllin Treður upp með Friðriki Dór Ný plata og Íslandsmeistaratitill í fót- bolta komu við sögu á undanförnum vikum í lífi Hauks Heiðars Haukssonar, læknis og söngvara Diktu. SÍða 2

Hugræn teygjuleikfimi Heilsu ENgiN lykT EFTir ásamt heilsumeðferð Qi Gong Hópa- og einkatímar Leiðbeinandi: Qing Tai chi • opnar orkuflæði innifalið SalErNiSFErðir • slökun MargMiðluN EHF. kyNNir Með Poo Pourri þarf enginn að hafa áhyggjur af • losar um spennu og kvíða því að skilja eftir sig slæma lykt á salerninu. • dregur úr verkjum • styrkir líkamann ú þarftu ekki að hafa áhyggjur af • jafnvægi fyrir líkama og sál lyktinni sem þú skilur eftir þig • o.fl. Ná baðherberginu,“ segir Thelma Rún Heimisdóttir, sölufulltrúi hjá Marg- miðlun ehf. Mánaðarkort Lyktin eftir salernisferðir getur verið vandræðaleg á stundum. Nú má leysa 2 fyrir 1 það vandamál með Poo Pourri, sem fæst nú loks á Íslandi, en það nýtur mikilla vinsælda víða um heim. „Þegar þú úðar Poo Pourri yfir vatn- ið í klósettskálinni, myndar það filmu, sem lokar inni óþefinn þegar athöfnin hefur átt sér stað, en hleypir um leið ilmefnum út í andrúmsloftið. Poo Pourri er 100% náttúrulegt og virkar Skeifan 3j | Sími 553 8282 | www.heilsudrekinn.is fullkomlega,“ segir Thelma Rún. „Viðbrögðin við Poo Pourri hér á landi hafa í öllum tilfellum verið mjög góð. Við höfum fengið viðbrögð send til okkar eins og: „Hæ, já, spreyið virkar.“ „Það hefur komið að góðum notum. Meðlimir úr stórfjölskyldu minni voru að prófa það og þeim fannst það vera alger snilld.“ „Komið í notkun og jedúddamía hvað þetta virkar vel.“ Fyrir marga er það mjög vandræða- legt að skilja eftir sig óþef en þeir hinir sömu þurfa ekki að hafa áhyggjur Flottar vetrarúlpur, fyrir flottar konur lengur, hvort sem það er heima við, í vinnunni, á skemmtistöðum eða hvar sem er, því Poo Pourri má alltaf taka með sér. Venjulega má ætla að glasið af Poo Pourri endist í margar vikur, ef ekki Spreyjaðu í klósettið áður en þú ENDiST vEl Glasið af Poo Pourri mánuði. sest Poo Pourri endist í margar vikur og og athöfnin hefst. jafnvel mánuði. fæst í versl- Þú finnur loftið ilma, unum Hagkaups, því yfir vatninu er filma. Verslunin Belladonna Krónunnar, Sem hefur tekið lyktina til fanga Fjarðarkaups og losað um náttúrleg efni sem anga. og 10-11, en auk Þú laumar þér burt eftir að hafa þess má panta notað Poo það beint af poo.is Skeifunni 8 • 108 Reykjavík • Sími: 517 6460 • www.belladonna.is og enginn veit að þar varst þú! sem sendir til þín! Fólk| helgin

Fólk er kynningarblað sem býður auglýsendum að kynna vörur og þjónustu í formi viðtala og umfjallana. Í blaðinu er einnig hefðbundið ritstjórnarefni. Blaðið fylgir Fréttablaðinu daglega. Útgefandi: 365 miðlar | Ábyrgðarmaður: Svanur Valgeirsson | Hönnun: Silja Ástþórsdóttir Sölumenn: Bryndís Hauksdóttir, [email protected], s. 512 5434 Jón Ívar Vilhelmsson, [email protected], s. 512 5429

Kringlukast

-20% af öllum fatnaði

Opið til kl. 21

sáTTir ,,Við erum búnir að leggja mikla vinnu í þessa plötu og erum mjög stoltir af útkomunni,“ segir Haukur Heiðar Hauksson, söngvari Diktu og læknir, um fimmtu plötu sveitarinnar sem kom nýlega út. MYND/PJETUR Fágaðri en áðUr UppTekinn Ný plata og Íslandsmeistaratitill í fótbolta komu við sögu á undan förnum vikum í lífi Hauks Heiðars Haukssonar, læknis og söngvara Diktu. Í kvöld heldur sveitin tónleika á Húrra í Reykjavík með Friðriki Dór. ndanfarnar vikur hafa ver- ið annasamar hjá Hauki UHeiðari Haukssyni, söngv- ara, hljómborðs- og gítarleikara Diktu og lækni. Nýlega kom út fimmta plata sveitarinnar sem ber nafnið Easy Street og hafa liðsmenn sveitarinnar fylgt henni eftir undanfarnar vikur með tón- leikum víða um land, þar á meðal í kvöld á Húrra í Reykjavík þar sem þeir troða upp ásamt Frið- riki Dór. Í lok september fögnuðu FH-ingar sjöunda Íslandsmeist- aratitli sínum í fótbolta karla á tólf árum en Haukur Heiðar hefur verið læknir liðsins undanfarin þrjú ár. Hann segir tímann með FH hafa verið bæði eftirminni- legan og skemmtilegan en eftir TiTill í hús Haukur Heiðar er læknir knattspyrnuliðs FH og var mjög sáttur með titilinn. að hafa lent í öðru sæti undanfar- MYND/FH.IS in tvö tímabil hömpuðu félagar Það var tröppugangur í hæðinni sem þessir listamenn troða upp hans loks titlinum á ný. á þeim þannig að þeir minntu saman. „Við höfum nokkrum „Aðdragandi þess að ég gerð- mig á Dalton-bræðurna úr Lukku- sinnum spilað með Frikka áður ist læknir liðsins var einfaldlega Lákabókunum.“ og oft tekið lagið með honum. sá að ég fékk símtal þar sem ég Það var góð tilfinning að vinna Hver veit nema við gerum það í var spurður hvort ég gæti farið titilinn í ár og ekki skemmdi fyrir kvöld? Frikki er að sjálfsögðu FH- út með FH í Evrópukeppnina. Ég að vinna hann á heimavelli. „Ég ingur líka og hefur verið að vinna var að koma úr tónleikaferðalagi hef sjaldan kynnst þvílíkum hópi fyrir klúbbinn þannig að við með Diktu og nýlentur og sagðist af snillingum eins og þeim sem erum samstarfsmenn á mörgum ekki vera viss hvort ég hefði vinna á bak við tjöldin hjá FH. sviðum.“ tíma í þetta en ákvað þó að slá Sjálfur á ég klárlega minnstan miklar annir Fram Undan til enda alltaf verið brjálaður fót- þátt í velgengni liðsins en nýt Það er engin lognmolla kringum boltaaðdáandi.“ þess í botn að taka þátt í þessu Hauk Heiðar og veturinn fram Helsta verkefni hans kringum öllu saman.“ liðið er einfaldlega að vera til undan verður annasamur. „Í vet- staðar ef einhver skyldi meiðast Fimm seTT aF eyrUm ur mun ég klára sérnám í heim- illa í leik og svo hittir hann leik- Nýjasta plata Diktu kom út fyrir ilislækningum en ég hef stundað mennina utan vallar. „Við stærri stuttu og hefur fengið góðar við- það hér heima síðustu árin. mál höfum við notið aðstoðar tökur. Hún er unnin undir stjórn Heimilislæknaprógrammið hér á bæklunarlækna á borð við Örnólf þýsks upptökustjóra sem heitir landi er orðið gríðarlega öflugt Valdimarsson. Annars sér Jónas Sky van Hoff en vinnuferlið hefur og stenst klárlega samanburð við Grani sjúkraþjálfari um leik- tekið um tvö ár. „Við gerðum löndin í kringum okkur. Aðsókn mennina frá A til Ö á æfingum og tvær síðustu plötur okkar án í námið hefur verið góð síðustu fyrir og eftir leik. Hann stendur upptökustjóra og því var mjög árin og ég vona að það haldi vaktina í öllum leikjum.“ gott að fá inn fimmta settið af áfram þar sem okkur sárvantar SPRENGISANDUR eyrum og einhvern með sterkar heimilislækna hér á landi.“ TíðindalíTill Ferill skoðanir á hvernig gera ætti Dikta mun halda áfram að Þrátt fyrir áhugann var fótbolta- hlutina.“ kynna nýju plötuna í vetur og ER Í LOFTINU ferill Hauks Heiðars hvorki lang- Hann segir nýju plötuna vera eru margir tónleikar fyrirhugaðir ur né merkilegur að eigin sögn. eðlilegt framhald af fyrri verkum bæði hér á landi og líka erlendis SIGURJÓN M. EGILSSON OG UMRÆÐA SEM SKIPTIR MÁLI „Ég er einn af þeim sem höfðu þeirra en tónlistin sé þó heldur á næsta ári. „Síðan kem ég að alltaf gríðarlegan áhuga á fót- fágaðri en áður. „Við eyddum líka bókaútgáfunni Rósakot sem SUNNUDAG KL. 10:00 12:00 bolta en getan var kannski ekki meiri tíma en áður í að skapa gefur út barnabækur. Nýjasta alveg á pari við áhugann. Ég æfði ákveðinn hljóðheim í sumum bókin okkar, Sögur úr norrænni fótbolta með Ungmennafélagi laganna og finnst mér það hafa goðafræði, hefur fengið ótrúlega Bessastaðahrepps á Álftanesi tekist mjög vel. Við erum búnir góðar viðtökur og fleiri bækur þar sem ég ólst upp en ég fór líka að leggja mikla vinnu í þessa úr öllum áttum eru væntanlegar. einhver sumur í fótboltaskóla plötu og erum mjög stoltir af út- Þess má svo til gamans geta að FH. Þar man ég eftir þremur komunni.“ ég verð ekki dómari í Ísland Got bræðrum sem kenndir eru við Tónleikar Diktu og Friðriks Talent í vetur. Ekki að það hafi eftirnafnið Viðarsson. Þeir voru Dórs í kvöld hefjast kl. 22 en nokkurn tímann staðið til.“ þrír og gjörsamlega áttu staðinn. þetta er ekki í fyrsta skiptið  n [email protected] Nanna Árnadóttir Eva Laufey Kjaran Handtaska haustsins Hvernig á ljúFFengir minni töskur að byrja í réttir í sauma- komnar í líkamsrækt? 4 klúbbinn 8 tísku 10

LífiðFöstudagur 9. október 2015

Tinna Hrafnsdóttir Fann kjark tiL þess að Framkvæma

visir.is/lifid 2 • lÍfIÐ 9. októbeR 2015 Heilsuvísir Fáðu útrás Gleði í hversdeGinum Við verðum glaðari þegar við hlæjum, göngutúrar hressa og kæta og faðmlög minnka streitu­ hormón í líkamanum. Það má ýmislegt gera án mikillar fyrirhafnar til þess að gera sér glaðan dag.

Friðrika Hjördís Geirsdóttir umsjónarkona Lífsins | [email protected]

umir dagar eru erfiðari en aðrir, sérstaklega þeir dagar sem færa manni rok, rigningu og myrk­ „Það er mikilvægt að ur í morgunmat. Á þeim dögumS er freistandi að draga þakka fyrir það sem sængina yfir höfuðið og halda áfram að sofa, fara svo framúr og maður hefur.“ Björk Eiðsdóttir fjöl- velja það að vera í fýlu allan dag­ miðlakona með meiru hlust- inn. Vísindamenn eru búnir að ar á heldur betur hressandi finna það út að gleðin fylgir lög þegar hún þarf að fá genum frá forfeðrum okkar að útrás. Þessir tónar fá þig til hluta til en að hver og einn geti að hoppa, slamma, dansa, stjórnað líðan sinni með hugar­ hlaupa og syngja hástöfum. fari og framkvæmdagleði. Áður en þú gefst upp á gleðinni og Brennum aLLt leyfir fýlunni að taka öll völd þá Úlfur Úlfur skaltu reyna þetta:

tarantúLur Úlfur Úlfur gleðitónar Góð gleðitónlist getur gert Du Hast kraftaverk fyrir skapið. Einhvers rammstein staðar las ég það um daginn að lagið Don’t Stop Me Now með sugar Queen virkaði svona líka svaka­ maroon 5 lega vel. Nú svo er það líka Don’t Worry Be Happy með Bobby take me to CHurCH McFerrin og Wake Me Up Be­ Hozier fore You Go Go með Wham. Jafn­ vel þótt mörg gleðilög séu klisju­ ADV_MORPH_pagina_INGLESE_MORPHOSIOS narfi 2014 27/02/14leg og 11:48 klístruð Pagina 1þá virka þau til að skálmöld koma manni í gott skap og þá er takmarkinu náð. Love tHe way you Lie gott gláp góður göngutúr eminem og riHanna hormón í líkamanum og hækka vísa sem svo sannarlega er aldr­ Hlátur eykur dópamínið í heil­ Göngutúr er eitt af því allrabesta magn oxýtósíns um leið en það ei of oft kveðin. Það er mikil­ enter sanDman anum og þar af leiðandi verð­ sem þú getur gert fyrir sálina, jafn­ hefur meðal annars jákvæð áhrif vægt að þakka fyrir það sem metallica um við glaðari þegar við hlæj­ vel þó að hann sé stuttur. Súrefni og á líðan. Nudd hefur sömu áhrif maður hefur og góður vani að um. Það er fullt af myndbrot­ fagurt umhverfi bætir súran svip. þannig að það er frábær hug­ þakka fyrir eitthvað þrennt, 7/11 um, til að mynda á YouTube, sem Það væri jafnvel enn betra ef þú mynd að panta sér tíma í nudd og þegar þú leggst á koddann á eru bráðfyndin. Finndu gömul gæfir þér tíma í útiskokk. njóta. kvöldin, sem þú upplifðir þann Beyoncé Fóstbræðrainnslög eða eitthvað daginn. Þrátt fyrir að dagurinn hafi Drunk in Love frá hinu frábæra fólki í Satur­ day Night Live sem er búið að fá gott knús Þakklæti verið heldur tíðindalaus þá er Beyoncé Bandaríkjamenn til að hlæja í Vísindamenn eru búnir að sanna Ég hef margoft skrifað um þakk­ alltaf eitthvað sem þú getur hátt í þrjátíu ár. það að faðmlög lækka streitu­ læti í pistlum mínum og þar fer þakkað fyrir.

Virknin kemur úr náttúrunni líFið mælir mEð

að sitja rétt

Morphosis hárlínan frá Framesi: á salerninu Þykkara og Þetta kann að hljóma ótrúlega en í nýútkominni bók, „Þarmar með sjarma“, sterkara hár var gerð rannsókn á því hvernig fólk sat á salerninu og hversu langan tíma Þétt og mikið hárþað ber tók ekkiað hafa einungis hægðir. Í ljós kom að það að sitja á hækjum sér er hentug- Kraftar- Gæðahárvörur með mjög öflugrivott virknium heilbrigðiasta og stellingin fegurð fyrirheldur ristilinn til að tæma sig á sem skemmstum tíma. Þetta er Morphosis Densifying-línan frá Framesi er fyrir viðkvæmt og fínt líkahár. öryggi og sjálfsálit.ævagömul stelling sem enn er notuð víða um heim. Það má segja að það geti Hún örvar hárvöxt, virkjar blóðrásina, stuðlar að þykkara hári og styrkir beinlínis verið skaðlegt fyrir líkamann (kvillar eins og ristilbólgur og gyllinæð hársekkinaMiðjarahafsins og hárstráin. Hún innheldur stofnfrumur úr eplum semBláberjaþykkni, hefur eru prótein, ansi algengir) ef vítamín og hann nær ekki að tæma sig vel og almennilega. Það verið sýnt fram á að stuðla að endurnýjun og fresta merkjum öldrunarstofnfrumur í úr gætieplum því eru verið grunnurinn nauðsynlegt að endurskoða hið hefðbundna vestræna salerni húð og hári. til að stöðva niðurbroteða jafnvel og aðstuðla setjast að á hækjur sér ofan á salerninu! Dreifingaraðili Hár og Smink.þéttleika með því að örva hársekkinn. Eingöngu selt á hárgreiðslustofnumFyrir sterkari og heilbrigðari hárrót. Útgáfufélag 365 miðlar ehf., Skaftahlíð 24, 105 Reykjavík, sími 512 5000 Lífið umsjón Friðrika Hjördís Geirsdóttir [email protected] l ábyrgðarmaður Kristín Þorsteinsdóttir www.visir.is/lifid Hönnun Silja Ástþórsdóttir [email protected] l forsíðumynd Vilhelm Gunnarsson auglýsingar Atli Bergmann [email protected]

Eingöngu selt á hárgreiðslustofum

framesi.is BRJÁLAÐ KRINGLUKAST í COSMO Full búð af nýrri vöru afsláttur 20% af öllum vörum 4 • LÍFIÐ 9. OkTóbEr 2015 Heilsuvísir Hvernig tala ég um kynlíf við börnin mín? Sigga Dögg svarar spurningum tengdum kynlífi frá lesendum Lífsins. Að þessu sinni fjallar spurningin um hvernig eigi að ræða kynlíf við börn. Sú spurning brennur á margra vörum og mikilvægt er að rétt sé að allri fræðslu staðið.

Sæl, ég fylgist reglulega dúr. Einfaldar lýsingar virka oft­ með greinunum þínum í „Barnið veit að þetta ast best. ?blaðinu og mig langar til að Biddu barnið um að endursegja spyrja þig hversu opinskátt og ná­ er viðkvæmt um- það sem þú sagðir því. Þá sérðu kvæmt maður ætti að ræða við ung betur hver skilningur barnsins börn um kynlíf og hvernig maður ræðuefni og því var á samræðunum og hvort þú ætti að svara spurningunni um þurfir að útskýra eitthvað betur. það hvernig börnin verða til. Þetta leitar það til þín.“ Spurðu og hlustaðu. Það er var alltaf svo mikið tabú heima hjá alltaf gott að bjóða barninu upp mér þegar ég var krakki en ég vil á frekari spurningar og hlusta alls ekki að það sé þannig í kring­ á frásögn þess og útskýringar. um krakkana mína í dag. Ekki leggja því orð í munn um að eitthvað eigi að vera upplif­ Svar: Þetta er spurning sem ég þekkingu og skilning á hugtakinu un á ákveðinn hátt, líkt og snert­ veit að brennur á ansi mörgum í eða fyrirbærinu sem barnið spyr ing kynfæra. Það getur verið mis­ dag. Foreldrar óttast að segja of um. Oftar en ekki er skilningur­ jafnt hvort snertingin sé ánægju­ mikið eða of lítið eða jafnvel bara inn ansi takmarkaður en barn­ leg eða ekki (líkt og ef barnið er að vera óviðeigandi á einn eða ið veit að þetta er viðkvæmt um­ með roða eða óþægindi og klór­ annan hátt. Sumir segjast ekki ræðuefni og því leitar það til þín. ar sér vegna sviða) og því er gott vilja eyðileggja sakleysi barnanna Því skaltu spyrja beint út: Veistu að spyrja barn sem er forvitið um eða að það eigi ekki að ræða kyn­ hvað þetta þýðir? Hvað heldur þú kynfæri sín og snertir það hvort líf við börn því börn eigi að fá að að það þýði? því þyki sú snerting ánægjuleg ef vera börn í friði og að kynlíf sé Svaraðu af hreinskilni og ein­ umræðan snýst um það. hluti af heimi hinna fullorðnu. Það lægni. Börn eru mjög nösk á að Það er gott að hafa í huga að er vissulega rétt að stíga þarf var­ greina lygi eða áhugaleysi í svör­ þetta eru samræður um líkam­ lega til jarðar þegar rætt er um um svo gefðu þér smá tíma til að ann, tilfinningar og samfélagið kynlíf en því fer fjarri að slík um­ veita barninu fulla athygli, ná og það þarf ekki að skammast sín ræða svipti börn sakleysi eða augnsambandi og svara af rólegri fyrir að ræða það eða fela það. hendi þeim inn í veröld sem þau yfirvegun og væntumþykju. Börn eru hluti af samfélaginu eru ekki tilbúin í. Börn eru hluti af Leyfðu spurningum barns­ okkar og þau eiga rétt á að fræð­ samfélaginu okkar og það er gífur­ ins að stýra upplýsingunum. Með ast um það. Flott hjá þér að vera legur einstaklingsmunur, bæði á þessu á ég við að ef barn spyr til í að taka þátt í að styrkja sam­ áhuga og forvitni, þegar kemur að þig hvernig börnin verða til þá er band þitt við börnin þín og vera málefnum líkamans og tilfinninga. gott að fá á hreint hvað nákvæm­ sú sem þau leita til. Ef þú lend­ Það er hægt að styðjast við ákveð­ lega barnið vill vita og svara að­ ir í bobba þá getur þú kíkt í hand­ ið vinnulag þegar kemur að þess­ eins því. Það er misjafnt eftir bókina mína, Kjaftað um kyn­ um málefnum og það er alls ekki aldri og þroska barnsins en ekki líf, sem kom út fyrir ári. Gangi flókið og eitthvað sem er á færi fara í of mikla langloku. þér vel! flestra. Um leið og þú stígur fram Notaðu orð sem barnið skilur. og svarar spurningum barnsins af Hér skiptir máli að nota ekki full­ heiðarleika og einlægni þá brýtur orðinsleg orð sem hafa enga þýð­ viltu spyrja um kynlíf? þú mýtur og ræktar traustið í sam­ ingu fyrir börn eða eru of gildis­ Ef þú hefur spurningu um bandi þínu við barnið. hlaðin líkt og sjálfsfróun. Barn kynlíf þá getur þú sent veit hvað snerting er en ekki Siggu Dögg póst og Svona talar þú um kynlíf við að snerting á kynfæri kallist spurningin þín gæti birst í barnið þitt: Byrjaðu á því að sjálfsfróun og barn þarf ekki að Fréttablaðinu. kanna þekkingu. Það er alltaf þekkja það tungutak. Sama gild­ [email protected] gott að byrja á því að kanna fyrri ir um að elskast og annað í þeim ertu byrjandi á líkamsræktarstöð? Nanna Árnadóttir því að fara í hóptímana. Hægt er íþróttafræðingur að velja um fjöldann allan af nám­ skeiðum og flestir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Það Líkamsræktarstöðvar geta verið myndast oft skemmtileg stemning óhugnanleg fyrirbæri. Þegar stigið á svona námskeiðum þar sem sama Flottar er þangað inn í fyrsta sinn er það fólkið mætir og svitnar og tekur á líkt og að stíga inn í frumskóg þar því saman. sem allir líta út eins og grísk goð leggings og vita nákvæmlega hvað þeir eru að gera með tilheyrandi stunum og Tækjasalurinn grettum. Málið er að allir eru byrj­ Tækjasalurinn er sá hluti líkams­ endur einhvern tíma og allir geta ræktarstöðvarinnar sem hræð­ stundað líkamsrækt, hvort sem til­ ir flesta. Mörgum finnst eins og Verð 9.900 kr. gangurinn er að bæta heilsuna, allir séu að horfa á sig og fylg­ Stærð 36 - 46 vöðvamassa eða keppa í íþrótt. ist með mistökum manns. Ég vinn á líkamsræktarstöð og ég get sagt ykkur það að það er eng­ Opnir hóptímar inn að pæla í því hvað þú ert að upp á eigin spýtur og það er frá­ Þegar maður byrjar í líkamsrækt gera, nema þjálfarinn þinn ef þú bært. Hvort sem þú hefur áhuga er gott að fá upplýsingar um hvað hefur slíkan en það er það sem á því að stunda styrktarþjálfun, sé í boði og yfirleitt er um fjöl­ hann á að gera. Til að byrja með lyfta lóðum, hlaupa, hjóla eða gera margt að velja. Það eru opnir hóp­ þá bjóða flestar líkamsræktar­ æfingar með eigin líkamsþyngd, tímar á flestum líkamsræktar­ stöðvar upp á leiðsögn í tækjasaln­ þá er best að mæta bara og byrja. stöðvum þar sem boðið er upp á um. Þá fer þjálfari með þér yfir Það verður enginn sérfræðingur fjölbreytta tíma eins og þrek­ og hvernig tækin virka, hvar lóðin í fyrsta skipti, ekki í líkamsrækt þoltíma með dansívafi saman­ eru og hvernig þetta gengur fyrir frekar en í verkfræði. ber Zumba, styrktartíma þar sig og svo er oft boðið upp á æf­ Það sem mér finnst frábært með lóðum og eigin líkamsþyngd, ingaáætlun. Ef þú vilt sérhæfð­ við líkamsræktarstöðvar er að Opið virka daga kl. 11–18 pilates, jóga, hjólatíma og margt ari þjónustu og treystir þér ekki til það myndast oft svo skemmtileg Opið laugardaga kl. 11-15 fleira og eru þessir tímar ávallt þess að gera þetta án stuðnings þá stemning. Maður eignast ræktar­ kenndir undir leiðsögn. er hægt að kaupa sér einkaþjálf­ vini. Margir líkja líkamsræktar­ ara sem er með þér á æfingu og stöðvum við félagsmiðstöðvar sem sér til þess að þú fáir það mesta er að mínu mati ekkert nema já­ Lokuð námskeið út úr tímanum, gerir allar æfing­ kvætt ef maður nær að taka vel á Laugavegi 178 | Sími 555 1516 Kíkið á myndir og verð á Facebook Á lokuðum námskeiðum er meira ar rétt og náir markmiðum. Það er því líka. Þetta þarf nefnilega líka aðhald og stuðningur en fæst með líka fullt af fólki sem getur þetta að vera skemmtilegt! Compleated loftljós frá 12.900,- frá 9.030,-

Iittala Kastehelmi krukkur frá 4.290,- frá 3.003,-

Allar vörur á 30% afslætti á Kringlukasti 8.-12.10.

Eyrnalokkar 4.900,- 3.493,- Iittala Aarre glersnagar 34.900,- AlinaPiu 24.430,- Sweetheart peysa 38.900,- Hestur kjóll 27.230,- 38.900,- 27.230,- Marimekko bolur 16.900,- 11.830,-

Minna Parikka Bunny Sneaks Marimekko 39.980,- barnabolur 27.986,- 6.290,- 4.403,- Marimekko buxur 28.900,- 20.230,-

FINNSKA BÚÐIN Marimekko Kringlan 4-7, s. 787 7744 leðurveski Bíógangur, 3. hæð 26.900,- [email protected] 18.830,- FINNSKA BÚÐIN #finnskabudin - Kringlunni - Bíógangur, 3. hæð 6 • LÍFIÐ 9. október 2015

Skapar Sér tækifæri Friðrika Hjördís því sem mig langaði að fást við í því sem henni var ætlað frá upp­ lega fróðlegt og ólíkt öllu sem svo dögum skipti við tölvuna og Geirsdóttir lífinu. Þar var verið að lesa leikrit hafi og sótti um í Leiklistarskóla ég hafði áður gert. Þarna kynnt­ reyndi að finna leiðir sem mögu­ umsjónarkona Lífsins | [email protected] og greina texta, ég fann að þarna Íslands. „Ég laumaðist eiginlega í ist ég líka mörgu fólki með allt lega gætu hjálpað,“ segir Tinna. lá einhver taug sem mig langaði inntökuprófin því ég sagði engum annan bakgrunn en ég sem mér „Ég hefði kosið að geta vitað til að virkja.“ Í Háskólanum var frá þessum áætlunum mínum fannst gott og lærdómsríkt, fólki hvert meinið væri svo hægt væri inna Hrafnsdóttir er Reyk­ Tinna hvött til að koma og taka nema mömmu, bróður og bestu sem ég lærði mikið af og var til­ að ráðast á það en í mínu til­ víkingur í húð og hár, alin þátt í Stúdentaleikhúsinu. „Ég vinkonu. Ætli ég hafi ekki verið búið að deila sinni reynslu.“ felli var það á huldu, allt ein­ upp í Vesturbænum og hafði ekki komið nálægt leiklist á að verja mig fyrir þessum sem hvern veginn kom til greina og gekk í Menntaskólann við mínum uppvaxtar árum, það var þóttust vita hvert leið mín myndi gat verið að. Á þessu tímabili ef­ Hamrahlíð. Þegar kom að alltaf verið að spyrja mig hvort ég liggja,“ segir hún brosandi. Tinna aðist ég mikið. Það sem mig lang­ Tþví að velja hvað stæði til næst ætlaði ekki að verða leikkona eins komst inn í fyrstu tilraun og fann „Það komst nánast aði í lífinu reyndist mér erfitt eftir stúdentsprófin voru góð ráð og amma mín, Herdís Þorvalds­ hvernig ástríðan og metnaðurinn að sækja og ég uppplifði sjálfa dýr því Tinna hafði ekki hugmynd dóttir heitin. Við þessar spurning­ gagnvart leiklistinni jókst sam­ ekkert annað að. mig á einhvern hátt staðnaða eða um hvað hún vildi verða. „Ég vissi ar og saman burð kom alltaf upp hliða því sem hún sleppti tökunum jafnvel út undan.“ ekkert hvað ég vildi gera en var í mér unglingamótþrói og ég ætl­ og tók á móti því sem koma skyldi. Ég sat svo dögum Eftir ítrekaðar tilraunir í þó handviss um að ég vildi mennta aði mér að gera eitthvað allt annað glasa­ og smásjárfrjóvgun kom mig frekar.“ en að feta leiklistarbrautina. Eftir skipti við tölvuna loks að því að Tinna varð ólétt. Að lokum ákvað Tinna að skrá að ég tók svo þátt í Stúdentaleik­ Lífið eftir útskrift „Læknirinn sagði mér að ég væri sig í lögfræði en komst svo fljót­ húsinu þá fann ég að þarna var ég Strax eftir útskrift úr leiklistar­ og reyndi að finna með það há óléttugildi að líklegt lega að því að það ætti ekki við komin í mitt rétta hlutverk.“ skólanum fékk Tinna nokkur væri að ég gengi með tvíbura. hana. „Ég skipti strax um ára­ Tinna fann á þessum tíma­ hlutverk hjá sjálfstæðum leik­ leiðir sem mögulega Það er erfitt að lýsa með orðum mótin yfir í almenna bókmennta­ punkti að hún gæti ekki verið hópum og muna margir eftir þeirri gleði­ og léttistilfinningu fræði og þar var ég komin nær lengur í þessari afneitun gagnvart henni sem Tóta tannálfi úr gætu hjálpað.“ þegar svo loksins „já­ið“ kemur, barnaleikritinu Benedikt búálf­ hvað þá tvöfalt, eftir svona lang­ ur. „Hann varð afskaplega vin­ an tíma. Við urðum svo spennt en sæll hjá krökkunum enda á tann­ þorðum samt varla að trúa þess­ álfurinn sér tilvist utan leikrits­ um gleðifréttum. Við keyptum ins.“ Mannlegt að vera hræddur örugglega um tíu óléttupróf, bara Í kjölfarið tók hún svo þátt í Tinna giftist Sveini Geirssyni til að sjá staðfestinguna aftur og Blómavali Skútuvogi Grease í samstarfi við Borgar­ fyrir rúmu ári en hann er leikari, aftur, og öll voru þau með sömu leikhúsið og svo lék hún Pöllu nýlega útskrifaður úr Leiðsögu­ niðurstöðu. Við urðum að full­ peru í Ávaxtakörfunni. „Ég var skóla Íslands og ansi lunkinn tón­ vissa okkur um að þetta væri ÓKEYPIS FYRIRLESTUR þakklát fyrir að fá tækifæri listarmaður. Þau hjónin eiga gull­ rétt og satt. Þetta var stórkost­ FIMMTUDAGINN 15. OKTÓBER KL. 17:00 – 18:30 strax eftir útskrift og naut þess fallega tvíburasyni sem nú eru legt og það besta sem gat komið Benedikta fjallar: að vinna með sjálfstæðum leik­ á fjórða ári en þeir létu heldur fyrir okkur.“ Híbýli fyrir heilsuna. hópum. Það að komast að hjá betur bíða eftir sér á sínum tíma. Meðgangan gekk að óskum Borgarleikhúsinu og Þjóðleik­ „Á sama tíma og ég var að reyna og í heiminn komu tveir falleg­ BENEDIKTA JÓNSDÓTTIR Hvar finnast hættulegu efnin. Lífstíls- og heilsuráðgjafi húsinu reyndist þyngri róður en að feta mig áfram í leikhúsheim­ ir drengir. „Eftir að þeir fæddust innst inni í hjartanu þóttist ég inum vorum við hjónin að reyna var sem eitthvað gerðist innra Heiðar Jónsson fjallar um: vita að tækifærin til að skapa að eignast barn en sú barátta með mér, ég náði að sigrast á Það huglæga, nornaveiðar, kæmu þegar tíminn væri réttur.“ stóð yfir í fimm ár. Þörfin fyrir eigin takmörkunum. Ég fann að Tinna var þó hvergi af baki að komast að í leikhúsunum föln­ þungu fargi hafði verið af mér sjálfsstraust og daður. dottin og þáði aðal hlutverk sem aði í samanburði við þörfina létt og fylltist áður óþekktri orku henni var boðið í kvikmyndinni fyrir að eignast barn og þegar og framtaksvilja. Ég fann fyrir Skráning á [email protected] Veðramót sem Guðný Halldórs­ það reyndist heldur ekki auðsótt sterkri þörf fyrir að leikstýra eða í síma 525 3000. dóttir leikstýrði. Stuttu síðar lék tók það völdin.“ og allt í einu kjarkinn til að gera Frábær hún svo í sjónvarpsþáttaseríunni Læknarnir gátu aldrei gefið hluti sem ég þorði engan veg­ HEIÐAR JÓNSSON tilboð á meðan snyrtir, fyrirlesari og flugþjónn m.m. Hamrinum undir stjórn Reyn­ Tinnu útskýringu á ófrjósem­ inn að gera áður og hugsaði sem fyrirlestri is Lyngdal sem sýnd var í Rík­ inni og stóðu þau frammi fyrir svo að ég hefði hvort eð er engu stendur issjónvarpinu. Fyrir bæði þessi því að orsökin gæti í rauninni að tapa ef allt færi á versta veg. hlutverk var hún tilnefnd til legið hvar sem er. „Ég prófaði Sjálfsmyndin væri ekki í húfi því TRYGGÐU ÞÉR SÆTI MEÐ SKRÁNINGU Edduverðlauna. nánast allt til að koma mér í lag, álit annarra á mér og verkefn­ TAKMARKAÐ SÆTAFRAMBOÐ. Samhliða þessum hlutverkum jóga, breytt mataræði, nálar­ um mínum væri ekki það sem ALLIR VELKOMNIR hóf Tinna MBA­nám í Háskólan­ stungur og vítamín. Það komst skipti mestu máli heldur ástríð­ um í Reykjavík. „Það var virki­ nánast ekkert annað að. Ég sat an, að hrinda þeim í framkvæmd. RitGeðhjálp landssamtakanna Geðhjálpar FöStudagur 9. Október 2015

,,Það á að vera í lagi að tala um það ef manni líður illa og enginn þarf að skammast sín fyrir það,“ segir Þórhallur Þórhallsson uppistandari. MYND/PJETUR Andleg veikindi jafn raunveruleg og líkamleg

Kvíði og félagsfælni hafa fylgt ppistandarinn Þórhall­ SkítSama um allt Þegar Þórhallur hugsar til baka sínum að einhver með einkanúmer uppistandaranum Þórhalli ur Þórhallsson hefur verið Skólaárin voru Þórhalli erfið og finnst honum skólayfirvöld ekki hringir en það hlýtur auðvitað að Uáberandi í íslensku grín­ honum leið ekki vel. Hann segir hafa tekið nógu vel á málum hans. boða eitthvað hræðilegt!“ Þórhallssyni alla ævi. Skólaárin senunni frá því hann vann keppn­ að versta martröð sín hafi verið að „Ég var bara vesen og þess vegna Einnig hefur hann tekið fyrir voru erfið og hann hefur misst ina „Fyndnasti maður Íslands“ þurfa að svara einhverri spurningu var best að reyna að losna við mig. atvik á borð við heimsókn á Subway árið 2007. Fyrir utan uppistand­ fyrir framan allan bekkinn. „Eina Skólastjórinn spurði mig í áttunda en þar kveið hann alltaf fyrir því þrjá vini sína sem sviptu sig ið hefur hann unnið í mörg ár í sem komst að hjá mér var: Hvað bekk hvort ég vildi ekki bara hætta að þurfa að velja sjálfur hvers lífi. Þórhallur, sem er sonur útvarpi og sjónvarpi og einnig ef ég svara vitlaust? Fatta þá allir í skóla enda væri hægt að fá undan­ konar álegg og meðlæti hann vildi komið fram í leiksýningum og hvað ég er vitlaus? Þannig að maður þágu fyrir svona „lost case“ eins með bátnum sínum. „Hvaða ferska grínistans Ladda, tekst m.a. á bíómyndum. Þrátt fyrir grínið og fíflaðist bara og svaraði einhverju og mig. Hann spurði mig svo aftur grænmeti átti ég að velja? Og hvaða við kvíðann með uppistandi glensið á yfirborðinu hefur lífið bulli til að láta bekkjarfélagana í níunda bekk og einnig þegar ég sósu eða krydd? Guð minn góður, sínu og gerir óspart grín að ekki alltaf verið dans á rósum hlæja.“ var í tíunda bekk. En þar sem ég þetta gat verið erfitt val enda er ég fyrir þennan mikla gleðigjafa. Auðvitað fór slíkur fíflagang­ var þrjóskur þá neitaði ég og varð enginn kjarneðlisfræðingur. Og svo sjálfum sér enda segir hann Hann hefur glímt við kvíða og ur ekki vel í kennarana þannig að áfram í skólanum bara til að pirra var ég farinn að tefja röðina af því mikilvægt að ræða opinskátt félagsfælni nánast frá fæðingu Þórhallur var tíður gestur hjá skóla­ hann aðeins lengur.“ að ég átti svo erfitt með þetta val enda segist hann sjálfur hafa stjóranum. „Ég lærði yfirleitt ekki og fannst allir í röðinni bak við mig um slíka hluti. komið í heiminn í kvíðakasti, heima eða lagði eitthvað á mig. Hvaða SóSa? Hvaða krydd? byrjaðir að bölva mér og hata mig. grenjandi og með allar heimsins Því hvað myndi gerast ef ég virki­ Í dag er Þórhallur á lyfjum sem Það er náttúrulega bara hlægilegt áhyggjur á herðum sér. „Ég man lega lærði vel undir próf en myndi hjálpa honum mikið auk þess sem að hugsa svona en þannig var þetta grínlaust ekki eftir mér öðruvísi svo falla? Það myndi þýða að mitt það hefur gert honum gott að tala nú samt.“ en með kvíða. Það var ekki fyrr besta væri ekki nógu gott. Þannig opinskátt um líðan sína. „Ég ræði en ég varð eldri sem ég áttaði að ég lét eins og mér væri skítsama t.d. mikið um kvíðann þegar ég er líður vel uppi á Sviði mig á því að þetta væri ekki eðli­ um allt og alla. Þannig gat ég allt­ með uppistand og geri stólpagrín að Hann segist oft hafa velt fyrir sér legt ástand og flest fólk væri ekki af sagt: Hvað með það þótt ég hafi allri þessari hugsanavillu sem fólk hvers vegna maður eins og hann stanslaust með þennan kvíðahnút ekki náð prófinu, það er ekki eins og með kvíðaröskun kannast við. Það sækist í að standa fyrir framan í maganum alla daga.“ ég hafi lært undir það.“ birtist t.d. í því að sjá á símanum annað fólk og flytja gamanmál. 2 l Geðhjálp 9. október 2015 FÖSTUDAGUR

Afmælisbarn á tánum eðhjálp heldur ekki aðeins upp á 36 ára afmæli sitt í dag. Haldið verður upp á flutning starfseminnar í eigið húsnæði við Borgar- Gtún 30 við sama tækifæri síðdegis. Fyrir samtök eins og Geðhjálp er ekki markmið í sjálfu sér að eiga eigið húsnæði. Hitt er víst að öruggt húsnæði skapar samtökunum ákjósanlegar aðstæður til að beita sér fyrir eigin legum markmiðum sínum – nefnilega að berjast fyrir bættum kjörum og réttindum fólks með geðræna sjúkdóma og aðstandenda þeirra, miðla fræðslu og berjast gegn fordómum.

Afmælisbarnið tekur framtíðinni höndum tveim. Geðhjálp hefur vaxið fiskur um hrygg á síðustu misserum. Félögunum hefur farið ört fjölgandi, baráttan orðið sýnilegri og áhuginn vaxið í samfélaginu. Aukinn áhugi er ekki hvað síst því að þakka hversu margar hetjur hafa stigið fram og lýst lífi sínu með geðröskunum eins og Þórhallur Þórhallsson uppistandari gerir í forsíðuviðtali Geðhjálparblaðsins í dag.

Þórhallur hefur ekki aðeins lifað með kvíða og félagsfælni allt sitt líf því að þrír vinir hans hafa stytt sér aldur. Rétt eins og Geðhjálp og Hjálpar- sími Rauða krossins hafa gert í forvarnarverkefninu Útmeð’a hvetur Þór- hallur fólk til að tala opinskátt um andlega líðan sína. Þessi boðskapur hefur fallið í frjósaman jarðveg því að Útmeð’a kynningarmyndbandinu hefur verð deilt oftar en nokkru öðru kynningarmyndbandi á samfélags- ,,Það er allt of algengt að ungt fólk taki eigið líf. sjálfur átti ég þrjá vini sem gerðu það,” segir Þórhallur. MYND/PJETUR miðlunum eða 12.500 sinnum á árinu. Sífellt fleiri stíga fram m.a. undir merkjum #égerekkitabú á samfélagsmiðlum. „Það er auðvitað stórfurðulegt að Fyrir mér er arra á lífi föður hans en ekki honum gera sjálfum sér þetta. En málið er sjálfum. „Ég elska föður minn og Á bak við hverja einstaka manneskju með geðröskun eru að jafn- að þegar það tekst vel til þá er ekki auðveldara að er endalaust stoltur af honum og aði 3-5 nánir aðstandendur, vinir og stórfjölskylda. Geðhjálp beinir sjón- til betri tilfinning í heimi. Maður standa einn uppi á öllu því sem hann hefur afrekað en um sínum að aðstandendum á málþingi undir yfirskriftinni Öðruvísi líf á verður eiginlega bara háður þessu. þetta gat oft verið mjög erfitt, sér- Grand Hóteli 14. október. Í viðtali við Knút Birgisson fötlunarfræðing og Fyrir mér er auðveldara að standa sviði og vera búinn að staklega þegar ég var yngri.“ stuttum lýsingum á fimm fyrirlestrum til viðbótar er lesendum gefin inn- einn uppi á sviði og vera búinn að ákveða svona nokkurn Hann minnist þess þegar feðg- sýn í efni málþingsins í blaðinu. Almenningur er hvattur til að fjölmenna ákveða svona nokkurn veginn hvað arnir reyndu að eiga gæðastund á málþingið. ég ætla að segja heldur en að sitja veginn hvað ég ætla saman þegar hann var yngri. „Við úti í sal við borð með ókunnugum að segja heldur en að reyndum að fara í bíó saman eða Héðinn Unnsteinsson, höfundur bókarinnar Vertu úlfur og baráttumað- og þurfa að brydda upp á einhverju út að borða en yfirleitt fengum við ur fyrir betri geðheilbrigðisþjónustu, leggur áherslu á að línan á milli þess umræðuefni um daginn og veginn.“ sitja úti í sal við borð ekki frið. Bíógestir voru jafnvel að vera geðsjúkur og heilbrigður sé í raun ekki til. Við séum öll á svipuðu Utan uppistandsins hefur Þór- með ókunnugum og hættir að horfa á myndina sjálfa rófi en skynjum og túlkum hlutina einfaldlega á mismunandi hátt. Héðni hallur líka rætt kvíðann í ýmsum og störðu bara hlæjandi á pabba finnst eðlilegra að tala út frá heilsu en veikindum, getu en vangetu, og viðtölum. „Það skiptir máli að sýna þurfa að brydda upp á og báðu hann um að segja eitthvað leggur áherslu á að hver og einn þurfi að finna sína eigin leið til sjálfshjálp- öðrum að þetta er ekki neitt sem á einhverju umræðuefni fyndið. Það var ekki skemmtileg ar. Óhætt er að taka undir þessi orð. að skammast sín fyrir og er alls ekk- upplifun fyrir lítinn gutta sem vildi ert tabú. Andleg veikindi eru alveg um daginn og veginn. bara eiga pabba sinn út af fyrir sig. Öflug starfsemi Geðhjálpar endurspeglast m.a. í starfsemi þriggja jafn raunveruleg og líkamleg þótt Enda fór það svo að við enduðum sjálfshjálparhópa á vegum samtakanna, þ.e. kvíðahóps, tilveruhóps og geð- þau sjáist kannski ekki jafn vel með mikilvægt að opna þessa umræðu. yfirleitt á því að leigja spólu saman hvarfahóps. Einn fulltrúi úr hverjum þeirra segir frá reynslu sinni af hópa- berum augum.“ Það á að vera í lagi að tala um það og horfðum á hana í friði heima. En starfinu í blaðinu. Geðhjálp vinnur ekki aðeins sjálfstætt heldur tekur þátt ef manni líður illa og enginn þarf ég myndi ekki vilja hafa þetta öðru- í ýmiss konar samráði. Einn slíkur samráðshópur stendur fyrir dagskrá í Verður að opna umræðuna að skammast sín fyrir það. Enginn vísi. Annars væri ég ekki sú mann- tilefni af Alþjóðageðheilbrigðisdeginum 10. október. Dagskráin hefst með Þórhallur hefur ekki bara sjálfur þarf að upplifa það sem veikleika eskja sem ég er í dag.“ móttöku í Útvarpshúsinu kl. 12.15. Því næst verður gengið í skrúðgöngu frá þurft að glíma við sín persónulegu þegar leitað er hjálpar. Helstu ráðin Útvarpshúsinu kl. 12.40 í Kringluna þar sem boðið verður upp á fjölbreytta mál heldur hefur hann misst þrjá sem ég get veitt þeim sem glíma nóg aF gullkornum dagskrá á Blómatorginu frá kl. 13.00 til kl. 16.00. Frekari upplýsingar má vini sem féllu fyrir eigin hendi. við kvíða, félagsfælni og aðra sam- Sjálfur hefur Þórhallur í nógu sjá á www.10okt.com. „Það er allt of algengt að ungt fólk bærilega hluti er að tala opinskátt að snúast þessa dagana. „Ég er taki eigið líf. Sjálfur átti ég þrjá vini um þessa hluti og alls ekki að fela að vinna á frístundaheimili með Skilningur stjórnmálamanna og embættismanna á eðli og aðstæðum sem gerðu það og veit um ótal mörg þá. Ég hvet alla til að leita sér hjálp- krökkum á aldrinum 6-10 ára og fólks með geðrænan vanda skilar sér í bættri þjónustu og betri réttindum dæmi til viðbótar. Þegar það gerist, ar, hvort sem það er að tala við sál- þetta er ein skemmtilegasta vinna þessa hóps. Ilmur Kristjánsdóttir, nýr formaður velferðarráðs Reykjavík- að einhver nákominn manni tekur fræðinga, fá lyf eða hreyfa sig. sem ég hef unnið. Krakkar eru svo urborgar, leggur áherslu á að þjónusta sveitarfélagsins sé einstaklingsmið- sitt eigið líf, þá skjótast strax upp Allt gerir þetta manni gott en það hreinskilnir og gullkornin sem þau uð, heildstæð og sveigjanleg. Hún staðfestir ekki aðeins að starfsemi Geð- hjá manni endalausar spurningar: er misjafnt hvað virkar fyrir hvern láta út úr sér stundum eru óborgan- heilsumiðstöðvarinnar í Breiðholti verði tryggð heldur vilja borgarinnar til Af hverju sá ég þetta ekki fyrir? og einn og því nauðsynlegt að tala leg. Þessi vinna hefur sannarlega að opna fleiri slíkar stöðvar í samstarfi við heilsugæslu höfuðborgarsvæð- Hvernig gat ég ekki séð að mann- við fagaðila.“ gefið mér mikið. Svo er ég alltaf á isins og ríkið. Því ber að fagna enda hefur árangur stöðvarinnar verið óum- eskjunni leið virkilega svona illa að fullu í uppistandinu og að veislu- deildur eins og fækkun innlagna í Breiðholti hefur leitt í ljós. henni fannst þetta vera besta lausn- Fengum ekki Frið saman stjórast. Svo eru ýmsar pælingar Rétt eins og Geðhjálp fagnar Ilmur tillögu að þingsályktun um geð- in? Hvað ef ég hefði gert þetta? Þórhallur er sonur eins ástsælasta í gangi fyrir verkefni tengd uppi- heilbrigðisstefnu og aðgerðaráætlun. Með henni er stuðlað að veigamikl- Hvað ef ég hefði gert hitt. Hvað ef?“ grínista þjóðarinnar, Þórhalls Sig- standi og jafnvel sjónvarpsþætti. um breytingum til batnaðar í geðheilbrigðismálum þó að alltaf megi gera Átakið Útmeð’a hefur staðið yfir urðssonar, sem er betur þekktur En ekkert sem hægt er að tjá sig betur og samtök eins og Geðhjálp þurfi sífellt að vera á tánum. undanfarna mánuði á vegum Geð- undir nafninu Laddi. Hann segir um að svo stöddu, það kemur allt í hjálpar og Hjálparsímans. Um er að það oft hafa verið þungan kross að ljós síðar. Ég verð næst með uppi- Anna Gunnhildur Ólafsdóttir, ræða átaksverkefni gegn sjálfsvíg- bera, að hafa fengið það hlutverk í stand í afmælisteiti Geðhjálpar framkvæmdastjóri Geðhjálpar. um ungra karlmanna sem er algeng- lífinu að vera sonur eins frægasta seinnipartinn, 9. október, þar sem asta dánarorsök karla hér á landi á manns landsins. Hann hafi þurft að ég tala m.a. um kvíðann, félags- Útgefandi: Geðhjálp Umsjónarmaður auglýsinga: Atli Bergmann, [email protected], s. aldrinum 18-25 ára. „Mér finnst þola mikla athygli fyrir vikið sem fælnina og fleiri skemmtilega geð- 512 5457 Ábyrgðarmaður: Anna Gunnhildur Ólafsdóttir átakið alveg frábært enda er svo þó hafi í raun snúist um áhuga ann- sjúkdóma á gamansaman hátt.“ FÖSTUDAGUR 9. okTóbeR 2015 Geðhjálp l 3

Ilmur stendur hér með notendum Vinjar, sem er athvarf fyrir fólk með geðraskanir, rekið af Rauða krossinum í Reykjavík. Mynd/VilhelM Frjáls félagasamtök mikilvægir samstarfsfélagar Ilmur Kristjánsdóttir er formaður velferðarráðs Reykjavíkurborgar. Henni hefur komið ánægjulega á óvart hversu mikill kraftur og eldmóður einkennir þá sem starfa að málaflokknum. Ilmur svarar hér nokkrum aðkallandi spurningum sem snerta málefni og framtíð fólks með geðræn vandamál. ver er upplifun þín af því að ráð stefnumálum sínum eftir og Eins og kemur ferðarsviði að rýna í hvar hægt sé samning um útfærslu samþættr­ kynnast starfsemi borgar­ reynir að stuðla að því að starf á að ráða inn fólk með fötlun. Í því ar þjónustu milli ríkis og sveitarfé­ Hinnar og taka þátt í stjórnun vettvangi fylgi stefnu þess? fram í skáldsögu sambandi er mikilvægt að leiðbeina laga. Einnig telur borgin að stofnun hennar? Velferðarráð fylgir stefnumálum þeim sem taka ákvörðun um slíkar geðheilsuteyma sé mjög uppbyggi­ Upplifunin er mjög góð, meiri­ sínum eftir á ýmsan hátt. Stefnum Einars Más, Englum ráðningar svo hægt sé að vinna bug legt verkefni og tengist vel þeim hlutasamstarfið gengur vel og fólk er fylgt eftir með aðgerðaráætlun­ alheimsins, þá er á mögulegum ótta og fordómum áherslum sem Geðheilsustöðin í er opið og hreinskilið þó það sé ekki um og reglubundnu stöðumati. Deild til að hægt sé að forðast árekstra. Breiðholti hefur starfað eftir. alltaf sammála. Fyrir utan póli­ gæða og rannsókna á velferðarsviði „Kleppur víða, ekki Reynsla velferðarsviðs af ráðning­ tíkina hef ég auðvitað mest verið stendur fyrir rannsóknum og könn­ aðeins spítali, ekki um fólks með geðfötlun í störf er já­ Hvernig ætlar borgin að stuðla í samskiptum við velferðarsviðið unum á þjónustu og gæðum þjón­ kvæð enda mikilvægt að starfsstað­ að því að draga úr fordómum gagn­ og sú reynsla hefur verið mjög já­ ustunnar t.d. í samráði við háskóla­ aðeins höll heldur ir hafi á að skipa fjölbreyttum hópi vart geðfötluðum? kvæð. Ég vissi ekki við hverju ég samfélagið og hagsmunasamtök. mynstur ofið úr starfsfólks með margs konar mennt­ Borgin hefur sett sér mannrétt­ átti að búast því ég byrjaði sam­ Einnig eru gerðar úttektir á starf­ un og reynslu. indastefnu þar sem m.a. kemur starfið á því að dæma sviðstjór­ seminni, oft á grundvelli kröfu­ þráðum svo fínum að fram að vinna skuli að fordóma­ ann, Stefán Eiríksson, í annað sæti lýsinga og niðurstöðum þeirra er enginn greinir þá.“ Hver verður framtíð geðheilsu­ lausu andrúmslofti á vinnustöð­ í söngvakeppni Reykjavíkurborg­ fylgt eftir með aðgerðaráætlunum. stöðvarinnar í Breiðholti? Hefur um þar sem fatlað fólk og ófatl­ ar en það voru bara þrír keppend­ Reglubundnar lykiltölur velferðar­ borgin á prjónunum að stofna fleiri að vinni saman á jafnréttisgrunni. ur. Það hefur ekki verið notað gegn sviðs skipta miklu máli en þar eru slíkar stöðvar til að tryggja jafn­ Velferðar svið hefur á undanförnum mér hingað til. einstakir þjónustuþættir greindir ræði, ef ekki, af hverju ekki? árum lagt metnað í að fræða starfs­ En að öllu gamni slepptu þá finn niður. Enn fremur rýnir velferðar­ heimili fyrir geðfatlaða). Í búsetu­ Geðheilsumiðstöðin í Breiðholti menn um geðsjúkdóma og geðrækt ég fyrir miklum krafti hjá þeim ráð notendakannanir sem eru mik­ kjörnum búa einstaklingar í sér mun starfa áfram. Borgin telur mik­ með áherslu á styrkleika einstak­ sem starfa í þessum málaflokki og ilvæg vísbending um gæði þjónust­ íbúðum og fá viðeigandi stuðning. ilvægt að stofna fleiri slíkar stöðv­ linga óháð fötlun og stöðu. nánast undantekningalaust brenn­ unnar. Í samræmi við stefnuna hefur vel­ ar í samstarfi við heilsugæslu höf­ ur fólk af ástríðu fyrir vinnu sinni. ferðarsvið boðið fötluðum einstak­ uðborgarinnar og ríkið. Í drögum Hvert telur borgin eiga að Þetta finn ég líka þegar ég heim­ Hvernig gengur vinna við að losa lingum sem þurfa sértækan stuðn­ að þingsályktun um geðheilbrigðis­ vera hlutverk frjálsra félagasam­ sæki starfsstöðvar velferðarsviðs. stíflur í búsetuúrræðum, t.a.m. að ing við búsetu svokallaða utan­ stefnu og aðgerðaráætlun er fjallað taka eins og Geðhjálpar gagnvart Þó stundum gæti óánægju þá er útvega útskrifuðum sjúklingum af kjarnaþjónustu sem stendur til um stofnun geðheilsuteyma og sveitar félögum eins og borginni? eldmóður í fólki. Þetta finnst mér Kleppi húsnæði? boða óháð eignarhaldi á húsnæði. Í hefur borgin sagt sig reiðubúna til Reykjavíkurborg telur frjáls mikilvægt að komi fram í dagsljós­ Vinna við að útvega útskrifuðum utankjarnaþjónustu felst að einstak­ að koma að slíku samstarfi. félagasamtök gegna mikilvægu ið, umfjöllun um velferðarmál er sjúklingum á Kleppi húsnæði hefur lingar fá þjónustu frá íbúðakjarna í hlutverki. Gerðir hafa verið sam­ oft mjög neikvæð og það dregur úr gengið mjög vel og hefur nær alveg hverfi sínu sem hefur sérþekkingu Hvenær er von á aðgerðaráætlun starfssamningar á grundvelli styrk­ fólki. náðst að koma til móts við búsetu­ á fötlun viðkomandi. Reykjavík­ við stefnu borgarinnar um þjónustu veitinga við frjáls félagasamtök Við verðum líka að benda á það þarfir þeirra einstaklinga. urborg telur auk þess mikilvægt við fatlað fólk á heimilum sínum? eins og Geðhjálp, Klúbbinn Geysi, sem vel er gert, það eykur skilning að framtíðaráform í þjónustumál­ Von er á að aðgerðaráætlun við Vin, athvarf fyrir fólk með geðfötl­ og umburðarlyndi sem mun koma Hver eru framtíðaráform um borgarinnar taki mið af þeim stefnu borgarinnar um þjónustu við un, Hlutverkasetur og Hugarafl. okkur upp á næsta stig í velferðar­ Reykjavíkurborgar í búsetu­ og áherslum sem fram koma í drögum fatlað fólk á heimilum sínum verði Samstarfssamningarnir eru gerð­ þjónustu. þjónustumálum geðfatlaðra? velferðarráðuneytisins um geðheil­ kynnt í lok í október nk. ir á grundvelli ýmissa verkefna Framtíðarsýn Reykjavíkurborg­ brigðisstefnu og aðgerðaráætlun. t.d. starfsendurhæfingar og not­ Hvaða snertingu hefur þú við ar í þjónustu við geðfatlaða kemur Hefur Reykjavíkurborg kynnt endasamráðs. Í samstarfi við Hlut­ málefni fólks með geðraskanir/geð­ fram í stefnu Reykjavíkurborgar í Hvernig snýr fyrirhugað átak í sér drög velferðarráðuneytisins að verkasetur hefur t.d. áhersla verið fötlun persónulega? þjónustu við fatlað fólk á heimilum atvinnumálum fatlaðra að geðfötl­ þingsályktun um geðheilbrigðis­ á að raddir notenda fái að heyrast Ég hef aldrei starfað beint við sínum 2013–2023 en unnið er að að­ uðum? stefnu og aðgerðaráætlun? Ef svo í framkvæmd þjónustunnar. Hlut­ þennan málaflokk en eins og kemur gerðaráætlun við stefnuna. Í stefn­ Reykjavíkurborg hefur skip­ er – hver er afstaða hennar til stefn­ verkasetur hefur einnig tekið þátt fram í skáldsögu Einars Más, Engl­ unni er áhersla á að þjónusta skuli að atvinnumálahóp sem hefur það unnar og/eða einstakra verkefna? í að fræða íbúa og fagfólk í búsetu­ um alheimsins, þá er „Kleppur víða, vera einstaklingsmiðuð, heildstæð verkefni að marka stefnu í atvinnu­ Já, Reykjavíkurborg hefur úrræðum um nálgun í valdeflingu. ekki aðeins spítali, ekki aðeins höll og sveigjanleg. Henni er ætlað að málum fatlaðs fólks. Á grundvelli kynnt sér drög velferðarráðuneyt­ Frjáls félagasamtök eru mikilvægir heldur mynstur ofið úr þráðum svo styðja við sjálfstætt og innihalds­ þeirrar stefnumótunar verður gerð isins og lýsir ánægju með skýr og samstarfsfélagar, eru talsmenn not­ fínum að enginn greinir þá, hvorki ríkt líf fatlaðs fólks, á heimili og í aðgerðaráætlun sem nær til allra vel mælan leg markmið í langflest­ enda þjónustunnar og búa yfir upp­ keisarinn né börnin, hvorki ég né tómstundum. Í Reykjavík eru í dag starfsstöðva borgarinnar. Þar sem um tilvikum. Sérstaklega er ánægja lýsingum sem mikilvægar eru fyrir þú.“ 17 sértæk húsnæðisúrræði (15 bú­ aðgerðaráætlunin hefur verið lögð með að í drögum að stefnunni sé mótun stefnu og framkvæmdar Með hvaða hætti fylgir vel ferðar­ setukjarnar og tvö endurhæfingar­ fram hefur velferðarráð falið vel­ lögð til lagasetning um samstarfs­ þjónustu borgarinnar. 4 l Geðhjálp 9. október 2015 FÖSTUDAGUR Öðruvísi líf – málþing Á málþingi Geðhjálpar, Öðruvísi líf – upplifun, reynsla og lærdómur aðstandenda geðsjúkra, sem fram fer á Grand Hóteli miðvikudaginn 14. október næstkomandi munu aðstandendur geðsjúkra segja frá upplifun sinni á því að vera maki, foreldri, barn eða systir geðsjúkra. Þessi munu öll vera með erindi á málþinginu. Litla systir

Ég ætla að lýsa því hvernig ég hef upplifað það að vera systir einstak- Hvernig það lings sem hefur glímt við þung- er að vera lyndi. Tilfinningunni sem fylgir því að eiga náinn aðstandanda alltaf í hlutverki inni á geðdeild og baráttunni við stuðningsaðilans í lífi að yfirstíga eigin fordóma gagn- vart geðfötluðum. Vanmættinum systur sinnar. sem fylgir baráttunni við kerf- ar. Vera kletturinn sama hvernig ið. Reiðinni yfir skilningsleysi og stendur á og þurfa að virða það að fordómum samfélagsins. Hvern- systir manns þarf mun meira á at- ig það er að vera alltaf í hlutverki hygli og stuðningi foreldranna að systir Erla Kristinsdóttir stuðningsaðilans í lífi systur sinn- halda en maður sjálfur. mAKi styrmir Gunnarsson móðir ragnheiður Eiríksdóttir Lifað með harminum Með hjálp frá Sætaskipti – Ég ætla að segja frá því hvern- ig ég hef upplifað að vera barn Ég ætla að Virginíu Woolf lærdómur móður manneskju sem glímir við geð- tala um móður sjúkdóm. Ég ætla að tala um Ég ætla að segja frá því, hvernig ég hvernig það er að alast upp á mína sem er yndisleg hef upplifað að vera maki einstak- og fagmanns heimili með manneskju sem er manneskja þrátt fyrir að lings, sem átti við alvarlega geðsýki haldin ofsóknarbrjálæði. Ég að stríða í um aldarfjórðung. Ég velti því ótal sinnum fyrir mér ætla að tala um hvernig það vera mikið veik. Ástæðan fyrir því að ég hef gefið hvort það ætti fyrir syni mínum að hafði áhrif á líf mitt og sýn því stutta erindi heitið: Með hjálp liggja að veikjast eins og pabbi hans. mína á heiminn. Ég ætla að tala Virginíu Woolf – er einfaldlega sú, að Vangavelturnar skiluðu mér engu um áföllin, eftirstöðvar þeirra sem er yndisleg manneskja þrátt það var fyrst við lestur bókar eftir nema nokkrum áhyggjuhrukkum. og leiðina til að lifa með þeim. fyrir að vera mikið veik og hafa brezkan geðlækni, Peter Dally, um Það eina sem ég gat var að bíða, reyna sonur Einar Hildarson Ég ætla að tala um móður mína valdið mér miklum harmi. baráttu hinnar merku brezku skáld- eftir megni að vera góð mamma og konu Virginíu Woolf við sama sjúk- passa upp á að ræða geðsjúkdóma af dóm, og samskipti hennar og eigin- skilningi og hlýju í stað fordóma. manns hennar, sem ég fór að ná Þegar sonur minn veiktist var ég Rússíbaninn sem aldrei stoppar áttum, sem maki í því hlutverki. hjúkrunarfræðingur á bráðageð- Ég hygg að flestir makar við slík- deild. Hann veiktist þegar veturinn Ég ætla að segja frá því hvernig ég Greiningin þótti ar aðstæður missi fótanna og viti hafði steypt sér yfir okkur og borgin hef upplifað að vera móðir drengs ekki sitt rjúkandi ráð. var bundin í klaka. Hann varð mjög sem átta ára gamall var greindur mjög umdeild og Það var um tveimur áratugum veikur og þurfti bráða innlögn. Ég með geðhvörf. ekki voru allir á sama seinna að mér var bent á að kynna settist núna hinum megin við borðið í Greiningin þótti mjög umdeild og mér málefni aðstandenda áfengis- innlagnarviðtalinu með syni mínum. ekki voru allir á sama máli. Ég sem máli. Ég sem móðir var þó sjúkra og gerði mér þá grein fyrir Ég þurfti að söðla um og ganga inn í móðir var þó sannfærð og við tók sannfærð. mörgum hliðstæðum. Í framhaldi hlutverk aðstandandans en þau um- langt og strangt ferli sem einkennd- af því opnuðu samtöl við dr. Eydísi skipti voru ekki hnökralaus. Í fyrir- ist af alls kyns hæðum og lægðum efnum barna með geðsjúkdóma. Ég Sveinbjarnardóttur mér nýja sýn. lestrinum segi ég frá ferlinu og því líkt og geðsjúkdómurinn sjálfur. á mér líka fallegan draum um fram- Virginía gekk í ána 28. marz 1941 hvernig hjúkrunarfræðingurinn Mig langar að miðla reynslu minni tíðina og hann fáið þið að vita um en hún hefur með vissum hætti hald- náði að sleppa takinu og leyfa sér að og vekja máls á úrræðaleysi í mál- þann 14. október. ið í höndina á mér seinni árin. vera fyrst og fremst mamma. móðir Helga Björg Dagbjartsdóttir Átakanlegt að horfa upp á valdbeitinguna Knútur Birgisson fötlunarfræðingur fjallar um MA-verkefni sitt „Alvarlegir geðsjúkdómar innan fjölskyldna“ á málþingi Geðhjálpar, Öðruvísi líf.

nútur mun hefja erindið á að anna og upplifun aðstandenda á árangur hennar. Einnig að tilfinn- enda sem hefst með tilfinningalegu gera grein fyrir rannsókn þeim. Um læknismeðferðir, sam- ingaleg afstaða foreldranna hafi siðrofi. Það sem er átt við með til- K sinni „Alvarlegir geðsjúk- skipti og samvinnu við lækna og stundum verið í andstöðu við faglega finningalegu siðrofi er að þá hverf- dómar innan fjölskyldna“ sem var annað fagfólk og stuðning og fræðslu og oft á tíðum kerfislæga afstöðu ur öll reglufesta sem við tengjum lokaverkefni til MA-gráðu í fötl- sem hægt er að fá. „Hjá öllum mönn- starfsfólks. Auk þess að misjafnt daglegu lífi. Í upphafi veikinda upp- unarfræði árið 2012. Verkið var unum varð fyrstu einkenna vart á hafi verið hve mikinn sálrænan lifa aðstandendur veruleika sem ein- unnið undir handleiðslu dr. Hönnu unglingsárum eða í upphafi fullorð- stuðning geðsvið Landspítalans var kennist af tilfinningalegri upplausn, Bjargar Sigurjónsdóttur. Í rann- insára. Í öllum tilvikum var sjúk- tilbúið að veita aðstandendum þegar kvíða, óvissu og ringulreið. Þegar sókninni skoðaði Knútur reynslu dómsinnsæi ungu mannanna sem áfallið reið yfir. sjúkdómsgreiningin kemur svo er aðstandenda, sem í þessu tilfelli veiktust verulega skert eða alls ekki Því næst mun Knútur tala um fjöl- óvissunni lokið og er það bæði létt- eru aðallega foreldrar, og það til staðar. Afleiðingin var sú að lang- skyldurnar sem áttu í hlut, foreldr- ir og áfall. Þegar fólk áttar sig betur ferli sem hefst frá því að veikinda flestir höfnuðu aðstoð læknis og erf- ana, systkini og viðbrögð þeirra við á varanleika sjúkdómsins verður til- verður vart. „Þetta var eigindleg itt gat reynst að koma þeim undir veikindunum, samskipti og félags- finningalegt bakslag. Að lokum verð- rannsókn þar sem gagna var aflað læknishendur. Undan tekningar- tengsl. „Inn í þetta verður flétt- ur síðan viðurkenning og sátt. Til að með viðtölum við aðstandendur. laust markaðist reynsla foreldranna að reynslusögum foreldra þar sem draga úr sektarkennd tileinkuðu Þátttakendur voru samtals ellefu af frelsissviptingu sona þeirra af meðal annars er sagt frá því hvern- foreldrarnir sér þau viðhorf að sjúk- og þar af voru mæður í miklum miklum tilfinningalegum átökum ig þeir tókust á við þetta. Í rannsókn dómurinn væri ekki þeirra sök og meirihluta. Auk þeirra gáfu feður, og sorg. Það tók mjög á þá að horfa minni nota ég rannsókn félagsfræð- jafnframt að það væri hvorki í þeirra stjúpfeður og systur kost á þátt- upp á valdbeitinguna og þá niðurlæg- ingsins Davids Karp sem kenningar- valdi að lækna hann né að hafa stjórn töku. Þau voru öll aðstandendur ingu sem henni fylgdi. Oft beið sam- legan grunn. Hann hefur lagt til af- á honum. Einstaka foreldri lýsti því karlmanna sem í flestum tilvik- band foreldranna við synina mikinn markað ferli sem hann segir að að- Knútur Birgisson fötlunarfræðingur vel hvernig ný viðhorf í ljósi reynslu um höfðu veikst af geðklofasjúk- skaða,“ lýsir Knútur. standendur gangi í gegnum. Ég mun fjallar um rannsókn sína „Alvarlegir og aukins skilnings hefðu gert sér dómi,“ segir Knútur. Hann segir gagnrýni foreldr- reyna að bera mínar niðurstöður geðsjúkdómar innan fjölskyldna“ í kleift að öðlast sátt við aðstæður og Í fyrsta hluta fyrirlestursins anna á lyfjameðferð hafa staðið saman við það ferli en það endar á fyrirlestri sínum á málþingi Geðhjálpar skapa nýjar og raunhæfari vænting- fjallar Knútur um veikindi mann- nokkurn veginn í réttu hlutfalli við tilfinningalegri úrvinnslu aðstand- næstkomandi miðvikudag. MYND/ANTON ar til framtíðarinnar,“ segir Knútur. FÖSTUDAGUR 9. okTóbeR 2015 Geðhjálp l 5 Erum öll á sama rófi Héðinn Unnsteinsson skrifaði eitthvað bogið við það. Í dag byggir bókina Vertu úlfur sem Forlagið heilbrigðiskerfið að stórum hluta á Í sumar byrjaði Héðinn því að meðhöndla einkenni og bjóða með uppistand í félagi gaf út í vor en hún segir frá endurhæfingu. Kannski af því að við tónlistarmanninn falli og upprisu manns sem það felast meiri peningar í veikind- Jónas Sigurðsson undir var greindur með geðhvörf. um og örorku en getu og heilbrigði yfirskriftinni Hamingjan – en mér finnst tími til kominn að og Úlfurinn. „Jónas syng- Maðurinn er hann sjálfur. Bókin staldra við. Okkur er líka svo tamt ur og ég segi reynslu- fékk góðar viðtökur og er sögð að setja merkimiða á allt. Ef við sögur og set eitthvað á lítum á mannfólkið sem risavaxið svið sem einhverjir nefna skyldulesning fyrir alla sem tré þá erum við alltaf að bæta við geðveiki en ég kalla upp- starfa innan heilbrigðisgeirans greinum í stað þess að horfa á stofn- lifun af reynslu á jaðri inn og ræturnar sem eru sammann- skynsviðsins. Við prufu- og alla sem hafa áhuga á legar. Við nálgumst fólk frekar út keyrðum dagskrána í mannlegu eðli. frá því hvar það er staðsett á grein- ágúst og fluttum okkur unum.“ svo í Salinn í Kópavogi í Héðinn segir geðheilbrigðismál- september og sýndum éðinn hefur í gegnum tíðna in auk þess sérstaklega flókin enda fyrir fullu húsi. Næsta verið ötull baráttumaður engar hlutlægar sannanir fyrir því uppistand er á dagskrá Hfyrir betri geðheilbrigðis- að eitthvað sé að heldur aðeins hug- 15. október.“ þjónustu. Hann var frumkvöðull lægt mat eins á huglægu ástandi Geðræktarverkefnisins og Geðorð- annars. „Að síðustu er að mínu mati anna 10 og starfaði meðal annars á mikið vald fólgið í þessum grein- geðheilbrigðissviði Evrópuskrif- ingar kerfum.“ stofu Alþjóðaheilbrigðismálastofn- unarinnar um nokkurra ára skeið. Yfirskrift Alþjóðageðheilbrigð- Í dag starfar hann sem stefnumót- isdagsins í ár er Dignity in Mental unarsérfræðingur hjá forsætisráðu- Health, eða Virðing í verki. Hvern- neytinu. ig kallast innihald bókarinnar á við það? „Í bókinni fer ég m.a. yfir Hvað telur þú að hafi áunnist atvik sem átti sér stað árið 2008 MYND/STEFÁN með útkomu bókarinnar? „Það er en þá var mér synjað um innlögn nú erfitt fyrir mig að leggja mat á á geðdeild Fjórðungssjúkrahússins brigðisstarfsfólk ekki hafa einka- ir renna stoðum undir það að ekki ness, insanity, svo mental illness og það en boðskapurinn er á þá leið að á Akureyri vegna gagnrýnna skoð- leyfi á því að hjálpa. „Það er margt séu jafn skörp skil á milli geðsjúk- nú mental health með viðskeytinu það er engin ein lína á milli þess að ana á aðferðum sjúkrahússins í við- annað sem hjálpar og hver þarf að dóma og heilbrigðis og lengi hefur problem. Við þokumst því áfram, vera geðsjúkur og heilbrigður. Við tali við Kastljós. Yfirskrift dags- finna sína leið. Sumir geta þurft að verið talið.“ a.m.k. í orðræðunni.“ erum öll á sama rófi en skynjum ins snýr meðal annars að virðingu styðja sig við lyf um tíma. Öðrum hlutina á mismunandi hátt.“ fagfólks í garð notenda en þetta er gagnast að hreyfa sig og/eða hug- En hvað þarf að þínu mati að Hvað finnst þér Geðhjálp hafa Héðinn hefur verið viðriðinn geð- dæmi um hið gagnstæða og gaf um- leiða og öðrum að breyta mataræð- breytast til að tryggja virðingu í lagt af mörkum til að auka áhuga heilbrigðismálin í tuttugu ár og er í boðsmaður Alþingis það síðar út að inu,“ segir Héðinn sem sjálfur geðheilbrigðisþjónustunni? „Það fólks á geðrækt og Geðheilsu? „Fé- dag orðinn heldur afhuga greining- hann efaðist um lögmæti synjunar- sagði skilið við lyfin fyrir nokkr- þarf að halda áfram opinni um- lagið hefur staðið sig mjög vel og um enda um 200 ára gamalt fyrir- innar á sínum tíma,“ segir Héðinn. um árum. „Mér gagnast til dæmis ræðu bæði fagfólks og notenda og stækkar sífellt og nær til fleiri. Í bæri að ræða. „Okkur er svo tamt „Menn vilja berjast fyrir bættri vel að sitja í köldum potti við upp- allra sem koma að þessari þjón- upphafi var þetta aðallega félag not- að takast á við hlutina útfrá dis- geðheilbrigðisþjónustu en áherslan haf dags. Það veitir ró yfir dag- ustu. Að menn tali um það sem vel enda, aðstandenda og fagfólks. Mér ease og dis-ability í stað þess að á þjónustu vill stundum gleymast inn en svo hef ég líka tileinkað mér og miður er gert alveg eins og gert finnst félagið vera að þokast í átt að leggja áherslu á heilbrigði og getu. hjá hinu opinbera. Innan markaðar- reglulega hugleiðslu. Auk þess er er um alla aðra þjónustu.“ Héðinn því að hafa miklu víðari skírskotun Faðir geðlæknisfræðinnar, Emil ins þykir sjálfsagt að veita þjónustu heilmikið fengið út úr því að hafa segir þó margt hafa áunnist. „Við og vera fyrir alla sem hafa áhuga á Kraeplins, flokkaði geðveiki í þrjá en hjá hinu opinbera getur það verið fjörugt ímyndunarafl og alls kyns getum meðal annars séð það á því geðheilbrigði, en ef grannt er skoð- meginflokka með örfáum undir- snúnara þar sem notendur hafa ekki skynjanir,“ segir hann og brosir út hvernig orðræðan hefur breyst í að hafa það flestir því öll eigum við flokkum. Í dag eru undirflokkarn- beinan kaupmátt á þjónustuna.“ í annað. „Við erum sem fyrr segir gegnum tíðina. Í upphafi var talað svo mikið undir því að búa við góða ir á fimmta hundrað. Mér finnst Héðinn segir lækna og heil- öll á sama rófi og nýlegar rannsókn- um lunacy eða tunglsýki, svo mad- geðheilsu.“

ÖÐRUVÍSI LÍF Upplifun, reynsla og lærdómur aðstandenda geðsjúkra 13.00 – 13.15 Ljóð Einar Már Guðmundsson, rithöfundur, les upp ljóð í Gullteigur, Grand Hótel 14. október 2015. minningu Pálma, bróður síns. 13.15 – 13.30 Inngangur Fundarstjóri Erla Hlynsdóttir fjölmiðlakona. Hrannar Jónsson, formaður Geðhjálpar. 13.30 – 13.50 Reynsla aðstandenda af alvarlegum geðsjúkdómum Knútur Birgisson, fötlunarfræðingur. 13.50 – 14.05 Með hjálp frá Virginíu Woolf Styrmir Gunnarsson, maki. 14.05– 14.25 Lifað með harminum Einar Zeppelin Hildarson (Zeppi), sonur. 14.25 – 14.40 Litla systir. Erla Kristinsdóttir, systir. 14.40– 14.55 KAFFIHLÉ 14.55– 15.10 Rússíbaninn sem alrei stoppar Helga Björg Dagbjartsdóttir, móðir. 15.10 – 15.30 Sætaskipti – lærdómur móður og fagmanns. Ragnheiður Eiríksdóttir, móðir/hjúkrunarfræðingur. 15.30– 15.45 Samantekt Hrannar Jónsson, formaður Geðhjálpar.

Þátttakendur eru vinsamlega beðnir um að skrá sig á málþingið með því að senda tölvupóst með nafni og kennitölu þátttakanda og nafni og kennitölu greiðanda ef annar aðili en þátttakandi er greiðandi á [email protected].

Aðgangseyrir kr. 2.000, frítt fyrir félaga í Geðhjálp.

Hægt er að skrá sig í Geðhjálp á www.gedhjalp.is. 6 l Geðhjálp 9. október 2015 FÖSTUDAGUR Sjálfshjálparhópar góð leið til bata Sjálfshjálparhópar eru starfandi í húsakynnum Geðhjálpar í Borgartúni 30. Þeir sem sækja fundi hjá sjálfshjálparhópunum fá mikla hvatningu og stuðning í veikindum sínum. Gætt er fyllsta trúnaðar, trausts, nafnleyndar og samkenndar í jákvæðu umhverfi. Þátttakan er ókeypis og allir eru velkomnir.

Að deila reynslu, styrk og vonum Góð hvatning og stuðningur með öðrum er ómetanlegt. til að sigrast á veikindum OK-fundir eru fyrir þá sem greindir eru með kvíðaröskun og/eða þunglyndi og hafa náð 20 ára aldri. Aðgangur er ókeypis en fundir fara fram alla miðvikudaga kl. 20.

igríður Rúna Sigurðardótt- ir var greind með ofsakv- Síða (e. panic disorder) fyrir Sveinn Rúnar Hauksson segir að það hafi gefið sér mikið að sækja fundi geðhvarfa- nokkrum árum. Hún segir að það hóps. MYND/VILHELM hafi verið á miklu álagstímabili í lífi sínu. Sigríður mætti á fyrsta fundinn í vor þegar hún frétti af OK-hópnum. „Ég hef verið alsæl Ómetanlegt að deila síðan þá,“ segir hún. „Þegar ég mætti á fyrsta fundinn var ég auðvitað ansi kvíðin. Fyrir mér voru þetta ókunnugar aðstæð- reynslu með öðrum ur. Ég hlustaði agndofa á fólkið í hópnum. Þetta fólk var einfald- Geðhvarfahópur hittist á kl. 20 sinni. Að deila reynslu, styrk og lega að segja mína reynslusögu, Sigríður Rúna segir að sjálfshjálparhópurinn hafi gert henni mjög gott. „Þetta fólk var ein- á fimmtudögum. vonum með öðrum er ómetanlegt. alveg niður í smáatriði. Það var faldlega að segja mína reynslusögu, alveg niður í smáatriði. Það var alveg magnað að heyra Það er alveg sama hvort við erum alveg magnað að heyra frásagnir frásagnir sem gætu svo auðveldlega verið mínar eigin,“ segir Sigríður. MYND/VILHELM tvö eða sjö á fundinum, þá ríkir sem gætu svo auðveldlega verið veinn Rúnar Hauksson lækn- einlægni og hlýja sem veitir manni mínar eigin,“ segir Sigríður. Ég brosti allan með kvíðaraskanir,“ segir Sig- ir hefur verið í geðhvarfahóp styrk,“ segir Sveinn og bætir við: Hvað hefur þátttakan gefið ríður og bætir við að fundirn- frá því hann var stofnaður „Svo finnst mér þetta virka sem þér? hringinn þegar ir séu með nokkuð óformlegu 14.S október 1999. „Fundirnir voru kompás. Ég átta mig betur á því „Ég brosti allan hringinn ég gekk út af fundinum sniði, fundar stjóri leiði þó um- fyrst kl. 21 á fimmtudagskvöldum. hvar ég stend, hvort sem ég er í þegar ég gekk út af fundinum ræðuna hverju sinni. „Þetta er Við fengum inni í húsnæði Geð- þyngri kantinum eða öfugt. Fund- því þarna fann ég loksins and- því þarna fann ég sjálfshjálparhópur þar sem fólk hjálpar og höfum notið þeirrar vel- irnir minna mig á hvernig komið legt fóður og næringu fyrir mína loksins andlegt fóður deilir reynslusögum með bata- vildar alla tíð síðan,“ segir Sveinn var fyrir mér þegar erfiðast var sársvöngu sál. Á næsta fundi miðaðri nálgun. Markmiðið er Rúnar. „Fundirnir hafa núna færst og hvað hefur áunnist. Mér líður fékk ég svo staðfestingu á því og næringu fyrir mína að þátttakendur fái hvatningu fram og eru kl. 20. Þeir eru haldn- alltaf betur eftir hvern fund.“ að þessi hópur væri „ættbálkur- sársvöngu sál. til að sigrast á veikindum sínum ir í húsnæði Geðhjálpar í Borgar- „Fundirnir ganga ekki beint út inn“ minn sem ég hafði svo lengi í öruggu umhverfi. Fundirnir túni 30,“ segir hann. á ráðgjöf, heldur að deila reynslu. leitað að. Þarna fann ég samleið eru byggðir á jafningjagrund- „Að taka þátt í sjálfshjálparhóp En það er oft spjallað saman eftir með ókunnugu fólki sem skildi leik, stuðning og hvatningu frá velli, þar ríkir trúnaður, traust, fyrir þá sem greinst hafa með geð- fundinn, og þá gjarnan skipst á og þekkti líðan mína. Þarna fann öðrum. Að mæta á fundina er nafnleynd, samkennd og jákvætt hvörf hefur gefið mér geysimik- góðum ráðum, eða kannski mis- ég loksins langþráðan skilning hluti af mínu bataferli, ég ein- hugarfar.“ ið. Þarna er gætt nafnleyndar og góðum eftir atvikum. En alltaf og mikla samkennd. Það eitt set mér að mæta óháð því hvern- OK-hópurinn er með síðu á trúnaðar í hvívetna og þess vegna skal maður finna að maður stend- og sér hefur ótrúlega heilandi ig mér líður þann daginn. Ég er Face book, Felmtursröskun-Ofs- er hægt að tala algerlega opið um ur ekki einn,“ segir Sveinn Rúnar áhrif. Einnig það að geta deilt mjög þakklát fyrir að þessi vett- akvíði. Þar eru umræður, fyrir- reynslusögu sína og líðan hverju Hauksson. reynslu minni og fengið fróð- vangur sé til staðar fyrir fólk spurnir og ýmis fróðleikur. Ekki lengur einn í heiminum Óli Laursen er búsettur á Blönduósi. Hann hefur sótt fundi hjá tilveruhóp um nokkurra mánaða skeið. Það gerir hann í gegnum Skype í tölvunni. Fundirnir eru kl. 19.30 á þriðjudögum.

ér hafði lengi liðið eins og ég væri einn í heimin- Mum, ég var mikið búinn að velta því fyrir mér hvað ég gæti gert til að styrkja og efla sjálfan mig,“ segir Óli. „Þar sem engin þjónusta var í boði hér setti ég mig í samband við Geðhjálp og viðr- aði þá hugmynd hvort ekki væri Óli Laursen hefur sótt tilverufundi í gegnum Skype með góðum árangri. möguleiki fyrir mig að taka þátt í hópastarfi í gegnum Skype. Það Ég er ekki lengur á jákvæðum nótum,“ útskýrir Óli. var tekið vel í það hjá Geðhjálp og „Mér fannst alveg frábært í kjölfarið var ákveðið að gera til- hræddur við að hvað fólk er að gera stórkostlega raun með þetta og hefur það bara tjá mig um veikindi mín. hluti og lætur ekki veikindi aftra gengið mjög vel,“ segir Óli enn sér frá því að takast á við hin fremur. Mín reynsla af þessum ýmsu verkefni. Eftir að ég byrj- „Nú hef ég stundað fundi hjá til- hóp er bara góð og ég aði í þessum hóp hefur mér farið veruhópnum um nokkurra mán- mikið fram, ég er orðinn sáttari aða skeið og verð að segja að það mæli hiklaust með við mig og mínir eigin fordómar hefur hjálpað mér mikið. Þetta honum við alla þá sem í garð sjúkdómsins hafa minnkað hefur orðið til þess að ég er far- mikið. Ég er ekki lengur hrædd- inn að taka mun meiri ábyrgð á vilja efla sig og styrkja. ur við að tjá mig um veikindi mínum sjúkdómi og er mun með- mín. Mín reynsla af þessum hóp vitaðri um hann í dag en ég var að tjá sig um það sem hann vill og er bara góð og ég mæli hiklaust KOMDU Í áður. lögð er áhersla á það að fólk fái að með honum við alla þá sem vilja Fundirnir fara þannig fram að tjá sig án þess að verið sé að grípa efla sig og styrkja,“ Óli er far- það er lesinn upp inngangur og fram í. Eftir að búið er að fara inn að skrifa svolítið um veikindi FÓTBOLTA áhersla lögð á það að algjör trún- einn hring og allir hafa fengið að sín á samfélagsmiðlum. „Ég vona aður ríki, síðan er farinn einn tjá sig er farinn annar hringur þar að það nýtist einhverjum,“ segir hringur þar sem hver og einn fær sem fólk reynir að enda fundinn hann. FÖSTUDAGUR 9. okTóbeR 2015 Geðhjálp l 7

Að lita er góð leið til að róa hugann. Hér geta lesendur spreytt sig á því að lita bláberjalyng úr nýútkominni litabók Elsu Nielsen.

Við þökkum stuðninginn

Verum örugg á veginum – fyrir kröfuharða ökumenn Dekkin skipta öllu máli! Þú færð þau í Dekkjahöllinni

AKUREYRI EGILSSTAÐIR REYKJAVÍK REYKJAVÍK Draupnisgötu 5 Þverklettum 1 Skeifunni 5 Skútuvogi 12 460 3000 460 3001 460 3002 460 3003 Skoðaðu úrvalið á vefnum okkar: www.dekkjahollin.is /dekkjahollin

AKUREYRI EGILSSTAÐIR REYKJAVÍK REYKJAVÍK Draupnisgötu 5 Þverklettum 1 Skeifunni 5 Skútuvogi 12 462 3002 471 2002 581 3002 581 3022

AKUREYRI EGILSSTAÐIR REYKJAVÍK REYKJAVÍK Draupnisgötu 5 Þverklettum 1 Skeifunni 5 Skútuvogi 12 462 3002 471 2002 581 3002 581 3022

2011 2011

2011

DEKKJAHÖLLIN Við þökkum stuðninginn

Aðalvík ehf Ármúla 15 Reykjavík 108 Hitaveita Egilsstaða og Samherji Ísland ehf. Glerárgötu 30 Akureyri 600 Aflhlutir ehf Drangahrauni 14 Hafnarfjörður 220 Fella ehf Einhleypingi 1 Egilsstaðir 700 Samson ehf Sunnuhlíð 12 Akureyri 603 Akraneskaupstaður Stillholti 16-18 300 Hlaðbær-Colas hf Gullhellu 1 Hafnarfjörður 221 Samtök starfsmanna Allianz Ísland hf Digranesvegi 1 Kópavogur 200 Hljóðbókasafn Íslands Digranesvegi 5 Kópavogur 200 fjármálafyrirtækja,SSF Nethylur 2 e Reykjavík 110 ARGOS Arkitektastofa Hótel Djúpavík ehf Djúpavík Árneshreppur 524 SFR Stéttarfélag í Grétars og Stefáns Eyjarslóð 9 Reykjavík 101 Hótel Efri-Vík Kirkjubæjarkl. 880 almannaþjónustu Grettisgötu 89 Reykjavík 105 Arkitektastofan OG ehf Þórunnartúni 2 Reykjavík 105 Hraunamannahreppur Akurgerði 6 Flúðir 845 Sigurbjörn ehf Öldutúni 4 Grímsey 611 Arkís arkitektar ehf Kleppsvegi 152 Reykjavík 104 Hraungerði ehf Hraunstíg 1 Bakkafjörður 685 Sigurgeir G. Jóhannsson ehf Hafnargötu 17 Bolungarvík 415 Auris medica ehf Austurberg Akureyri 601 Húnavatnshreppur Húnavöllum Blönduós 541 Sigurjón Arnlaugsson ehf Skólavörðust. 14 Reykjavík 101 Austfjarðaflutningar ehf Kelduskógum 19 Egilsstaðir 700 Húnaþing vestra Hvammst.braut 5 Hvammstangi 530 SÍBS Síðumúla 6 Reykjavík 108 Á Guðmundsson ehf Bæjarlind 8-10 Kópavogur 201 Hús og skip ehf. Maríubaugi 135 113 Síldarvinnslan hf Hafnarbraut 6 Neskaupstaður 740 Árbæjarapótek ehf Hraunbæ 115 Reykjavík 110 Hvalur ehf Reykjavíkurv.48 Hafnarfjörður 220 Sínus ehf Grandagarði 1a Reykjavík 101 Árni Reynisson ehf Skipholti 50d Reykjavík 105 Hveragerðiskirkja Pósthólf 81 Hveragerði 810 Sjáland ehf Vesturbrú 7 Garðabær 210 Ás, fasteignasala ehf Fjarðargötu 17 Hafnarfirði 220 Höfðabrekka ehf Höfðabrekku Vík 871 Skarðsvík ehf Helluhóli 1 Hellissandi 360 Ásbjörn Ólafsson ehf Köllunarklettsv. 6 Reykjavík 104 Höfðakaffi ehf Vagnhöfða 11 Reykjavík 110 Skálatúnsheimilið Skálatúni Mosfellsbær 270 Barki ehf Nýbýlavegi 22 Kópavogur 200 Höfðavélar ehf Höfða 1 Húsavík 640 Smith og Norland hf Nóatúni 4 Reykjavík 105 Bifreiðastillingin ehf. Smiðjuvegi 40 Kópavogi 200 Ingibjörg ehf Grundarbraut 22 Ólafsvík 355 Smurstöð Akraness sf. Smiðjuvöllum 2 Akranes 300 Bílabúð Benna ehf. Vagnhöfða 23 Reykjavík 110 Innrammarinn ehf Rauðarárstíg 33 Reykjavík 105 Stálorka ehf Hvaleyrarbraut 37 Hafnarfjörður 220 Bílamálunin Varmi ehf Auðbrekku 14 Kópavogur 200 Intellecta ehf Síðumúla 5 Reykjavík 108 Stokkar og steinar sf Árbæ 1, Ölfusi 801 Bílasmiðurinn hf Bíldshöfða 16 Reykjavík 110 Íslandsspil sf Smiðjuvegi 11a Kópavogur 200 Stólpi-gámar ehf Klettagörðum 5 Reykjavík 104 Blaðamannafélag Íslands Síðumúla 23 Reykjavík 108 Íslensk endurskoðun ehf Bogahlíð 4 Reykjavík 105 Strikamerki - Blikkrás ehf Óseyri 16 Akureyri 603 Ísrör ehf Hringhellu 12 Hafnarfjörður 221 Gagnastýring hf Hlíðasmára 12 Kópavogur 201 Bolungarvíkurkaupstaður Aðalstræti 12 Bolungarvík 415 Íþróttabandalag Suðurnesja Baðsvöllum 5 Grindavík 240 Suzuki-bílar hf Skeifunni 17 Reykjavík 108 Boreal ehf Austurbergi 20 Reykjavík 111 J. S. Gunnarsson hf Fossaleyni 10 Reykjavík 112 Sveitarfélagið Skagaströnd Túnbraut 1-3 Skagaströnd 545 Bókráð, Jarðböðin við Mývatn Jarðbaðshólum Mývatn 660 Svínahraun ehf Heiðarseli 7 Reykjavík 109 bókhald og ráðgjöf ehf Miðvangi 2-4 Egilsstaðir 700 Jón og Gunna ehf Austurvegi 2 Ísafjörður 400 Talnakönnun hf. Borgartúni 23 Reykjavík 105 Búnaðarsamband Jónatansson & Co, Tannlæknafélag Íslands Síðumúla 35 Reykjavík 108 Húnaþings og Stranda Húnabraut 13 Blönduós 540 lögfræðist ehf Suðurlandsbr. 6 Reykjavík 108 Tannlæknastofa Cactus veitingar ehf Suðurvör 8 Grindavík 240 JP Lögmenn ehf Austurvegi 6 Selfoss 800 Björns Þ Þór ehf Ármúla 26 Reykjavík 108 Capital - Inn ehf Suðurhlíð 35d Reykjavík 105 K.Pétursson ehf Kristnibraut 29 Reykjavík 113 Tannlæknastofa Danfoss hf Skútuvogi 6 Reykjavík 104 K.S. Málun ehf Fellahvarfi 5 Kópavogur 203 Friðgerðar Samúelsd ehf Laugavegi 163 Reykjavík 105 Danica sjávarafurðir ehf Suðurgötu 10 Reykjavík 101 Karl Kristmanns Tannlæknaþjónustan slf Austurvegi 10 Selfoss 800 Delíla og Samson sf Grænatúni 1 Kópavogur 200 umboðs- og heildv ehf Ofanleitisvegi 15 900 Tannréttingar sf Snorrabraut 29 Reykjavík 105 DMM Lausnir ehf Hafnargötu 91 Reykjanesbær 230 Kaupfélag Skagfirðinga Ártorgi 1 Sauðárkróki 550 Tannval ehf Grensásvegi 13 Reykjavík 108 Drífa ehf Suðurhrauni 12c Garðabær 210 Kerfóðrun ehf. Blikaási 2 Hafnarfirði 220 Tannvernd ehf Vinlandsleið 16 Reykjavík 113 Dvalarheimilið Ás Hverahlíð 20 Hveragerði 810 Kirkjuhvoll, dvalar- Tannþing ehf Þingholtsstræti 11Reykjavík 101 Efling stéttarfélag Sætúni 1 Reykjavík 105 og hjúkrunarheimili v/Dalsbakka Hvolsvöllur 860 Timberland Laugavegi Efnamóttakan hf Gufunesi Reykjavík 112 Kjörgarður Laugavegi 59 Reykjavík 101 Timberland Kringlunni Kringlunni 4-12 Reykjavík 103 Egersund Ísland ehf Hafnargötu 2 Eskifjörður 735 Kjöthöllin ehf Skipholti 70 Reykjavík 105 Teiknistofan Arkitektar ehf Brautarholti 6 Reykjavík 105 Eignamiðlunin ehf Grensásvegur 11 Reykjavík 108 Klausturkaffi ehf Skriðuklaustri Egilsstaðir 701 Tónmenntaskóli Reykjavíkur Pósthólf 5171 Reykjavík 125 Eldhestar ehf Völlum Hveragerði 810 Klúka ehf Holtabrún 6 Bolungarvík 415 Tónskóli Sigursv D. Kristinss Engjateigi 1 Reykjavík 105 Eldvarnarþjónustan ehf Sjávargötu 13 Álftanes 225 Knattspyrnufélag Akureyrar Dalsbraut Akureyri 600 Tónsport ehf Strandgötu 3 Akureyri 600 Elísa Guðrún ehf Klapparstíg 25-27 Reykjavík 101 KOM almannatengsl TV - verk ehf Strandgötu 37 Tálknafjörður 460 Fagverktakar ehf Spóahöfða 18 Mosfellsbær 270 Höfðatorgi Höfðatorgi Reykjavík 105 Tækniþjónusta Fastur ehf Síðumúla 16 Reykjavík 108 Kristján G. Gíslason ehf Pósthólf 905 Reykjavík 121 Vestfjarða ehf Aðalstræti 26 Ísafjörður 400 Faxaflóahafnir sf Tryggvagata 17 Reykjavík 101 Krossborg ehf Stekkjarhv. 12 Hafnarfjörður 220 Ultima Thule ehf Ármúla 40 Reykjavík 108 Ferill ehf., verkfræðistofa Mörkinni 1 Reykjavík 108 Kvenfélagið Hekla / Umslag ehf Lágmúla 5 Reykjavík 108 Ferskfiskur ehf Bæjarhrauni 8 Hafnarfjörður 220 Dagný Úlfarsd Ytra - Hóli Skagaströnd 545 Útgerðarfélagið Sæfari ehf Hrauni Sauðárkrókur 551 Félag íslenskra Landssamband VA arkitektar ehf Borgartúni 6 Reykjavík 105 hjúkrunarfræðinga Suðurlandsbr. 22 Reykjavík 108 lögreglumanna Grettisgötu 89 Reykjavík 105 VAL-ÁS ehf Suðurhrauni 2 Garðabær 210 Fiskmarkaðurinn ehf Aðalstræti 12 Reykjavík 101 Leiguval ehf Kleppsmýrarv. 8 Reykjavík 104 Vatn ehf Skólagerði 40 Kópavogur 200 Fjallasýn Leikskólinn Vinaminni ehf Asparfelli 10 Reykjavík 111 Veiðiþjónustan Strengir Smárarima 30 Reykjavík 112 Rúnars Óskarssonar ehf Hrísateigi 5 Húsavík 641 Loftorka Reykjavík ehf Miðhrauni 10 Garðabær 210 Veitingaþjónusta Lárus Lofts Nýbýlavegi 32 Kópavogur 200 Fjarðaþrif ehf Strandgötu 46 Eskifjörður 735 Loftstokkahreinsun ehf Garðhúsum 6 Reykjavík 112 Verðbréfaskráning Fjórhjólaævintýri ehf Fornuvör 9 Grindavík 240 Löndun ehf Kjalarvogi 21 Reykjavík 104 Íslands hf Laugavegi 182 Reykjavík 105 Fjölbrautaskóli Markus Lifenet ehf Hvaleyrarbraut 3 Hafnarfjörður 220 Verkfræðistofan VIK ehf Borgartúni 6, 4h Reykjavík 105 Norðurlands-ve Bóknámshúsinu Sauðárkrókur 550 Matthías ehf Vesturfold 40 Reykjavík 112 Verksýn ehf Síðumúla 1 Reykjavík 108 Fjörukráin ehf - Mennta- og Vernd,fangahjálp Laugateigi 19 Reykjavík 105 Hótel Víking Strandgata 55 Hafnarfjörður 220 menningarmálaráðuneytið Sölvhólsgata 4 Reykjavík 150 Verslunarmannafélag Fljótsdalshérað Lyngási 12 Egilsstaðir 700 Menntaskólinn að Suðurnesja Vatnsnesvegi 14 Reykjanesbær 230 Flóahreppur Þingborg Selfoss 801 Laugarvatni Laugarvatn 840 Verslunartækni ehf Draghálsi 4 Reykjavík 110 Flúðasveppir Garðastíg 8 Flúðir 845 Myndlistaskólinn á Verzlunarskóli Íslands Ofanleiti 1 Reykjavík 103 Framhaldsskólinn í Akureyri ehf Kaupvangsstr. 14 Akureyri 600 Vesturfarasetrið Suðurbraut 8 Hofsós 565 A-Skaftafellssýslu Nýheimum Höfn í Hornafirði 780 Mýrdælingur ehf Suðurvíkurvegi 5 Vík 870 Vetrarsól ehf Askalind 4 Kópavogur 202 Framrás ehf Smiðjuvegi 17 Vík 870 hf Austurströnd 1 170 Vélaverkstæði Kristjáns ehf Brákarbraut 20 Borgarnes 310 G.Á.verktakar sf Austurfold 7 Reykjavík 112 Nexus afþreying ehf Pósthólf 5085 Reykjavík 125 Vélaverkstæði Gaflarar ehf Lónsbraut 2 Hafnarfjörður 220 Níels Jónsson ehf Hauganesi Dalvík 621 Sigurðar Bjarnasonar ehf Hátúni Grímsey 611 Garðabær Garðatorgi 7 Garðabær 210 Nonni litli ehf Þverholt 8 Mosfellsbær 270 Vélsmiðja Sandgerðis ehf Vitatorgi 5 Sandgerði 245 Garðyrkjustöðin Varmalandi Reykholtsdal Reykholt Borgarf. 320 Nói-Síríus hf Hestháls 2-4 Reykjavík 110 Vélsmiðjan Sveinn ehf Flugumýri 6 Mosfellsbær 270 Geislatækni ehf, Nýi ökuskólinn ehf Klettagörðum 11 Reykjavík 104 Viking Life-Saving Laser-þjónustan Suðurhrauni 12c Garðabær 210 Orka ehf Stórhöfða 37 Reykjavík 110 á Íslandi ehf Íshellu 7 Hafnarfjörður 220 Gesthús Selfossi ehf Engjavegi 56 Selfoss 800 Orkuvirki ehf Tunguhálsi 3 Reykjavík 110 Vímulaus æska - Gistiheimilið Bjarmalandi ehf Bugatúni 8 Tálknafjörður 460 Ós ehf Illugagata 44 Vestmannaeyjar 900 Foreldrahús Borgartúni 6 Reykjavík 105 Gjögur hf Kringlunni 7 Reykjavík 103 Ósal ehf Tangarhöfða 4 Reykjavík 110 Vísir félag skiptstjórnarm. Glaður ehf Traðarstíg 1 Bolungarvík 415 Óskirnar Þrjár ehf Lágmúla 5 Reykjavík 108 á Suðurnes Hafnargata 90 Reykjanesbær 230 Glit málun ehf Einigrund 21 Akranes 300 Rafha ehf Suðurlandsbr. 16 Reykjavík 108 Wurth á Íslandi ehf Vesturhrauni 5 Garðabær 210 Grunnskólinn í Sandgerði Skólastræti Sandgerði 245 Rafiðn ehf Víkurbraut 1 Reykjanesbæ 230 Yndisauki ehf Vatnagörðum 6 Reykjavík 104 Guðmundur Arason ehf Rafloft ehf Súðarvogi 20 Reykjavík 104 Þjónustumiðstöðin Smíðajárn Skútuvogi 4 Reykjavík 104 Rafmiðlun hf Ögurhvarfi 8 Kópavogur 203 Þingvöllum Þingvöllum Selfoss 801 Guðmundur Jónasson ehf Borgartún 34 Reykjavík 105 Rafsvið sf Viðarhöfða 6 Reykjavík 110 Þór félag stjórnenda Pósthólf 290 Hafnarfjörður 222 H.V.-umboðsverslun ehf Suðurgötu 9 Ísafjörður 400 Raftákn ehf Glerárgata 34 Akureyri 600 Þór hf Krókhálsi 16 Reykjavík 110 Halldór Jónsson ehf Skútuvogi 11 Reykjavík 104 Rangá sf Skipasundi 56 Reykjavík 104 Æco bílar ehf Njarðarbraut 19 Reykjanesbær 260 Happdrætti Háskóla Íslands Tjarnargata 4 Reykjavík 101 Ráðgjafar ehf Garðastræti 36 Reykjavík 101 Ævintýradalurinn ehf Heydal Ísafjörður 401 Hamborgarabúllan Bíldshöfða 18 Reykjavík 110 Ráðhús ehf Engjavegur 29 Ísafjörður 400 Ögurvík hf Týsgötu 1 Reykjavík 101 Heimsferðir ehf Skógarhlíð 18 Reykjavík 105 Renniverkstæði Önundur ehf Aðalbraut 41a Raufarhöfn 675 Hellur og garðar ehf Kjarrhólma 34 Kópavogur 200 Jóns Þorgr ehf Súðarvogi 18 Reykjavík 104 Öryggisgirðingar ehf Suðurhrauni 2 Garðabæ 210 Herrafataverslun Birgis ehf Fákafeni 11 Reykjavík 108 Reykjalundur Reykjalundi Mosfellsbær 270 Hilmar Bjarnason ehf., Runólfur Hallfreðsson ehf Álmskógum 1 Akranes 300 rafverktaki Smiðjuvegi 11 Kópavogi 200 Samhentir - kassagerð ehf Suðurhrauni 4 Garðabær 210 LÍFið 9. okTóber 2015 • 7

Og þora að vera það sem maður er. Óháður samþykki annarra. Gera það sem mann langar til að MyndaaLbúMið gera, gefast ekki upp, skapa sín eigin tækifæri. Ef verkefnin mín ganga vel þá er það stórkostlegt en ef ekki þá er það líka í lagi, heimurinn ferst ekki. Ég læri þá bara af því, er að minnsta kosti að reyna, taka þátt, lifa því lífi sem mig langar að lifa. Í dag er ég þakklát fyrir þessa afstöðu, þakklát fyrir þá reynslu að hafa sigrast á því sem ég ótt- aðist mest, því þegar móður- hlutverkið var í höfn varð margt annað sem áður var erfitt og ógerlegt svo auðvelt og yfirstíg- Fjölskyldulífið skiptir miklu máli í lífi Tinnu Hrafnsdóttur. anlegt. Það er samt mannlegt að vera hræddur við útkomuna, hræddur við að mistakast og við álit annarra. Við erum það öll, einhvern tímann. Aðalatriðið er bara að láta ekki stjórnast af því og vera trúr sjálfum sér.“

Leikstjórastóllinn H R Tinna setti upp leikritið Útundan EIMILISMATU þar sem hún nýtti reynslu sína af ófrjósemi í leikstjóra stólnum. „Leikritið fjallaði einmitt um þrjú pör sem eru að fást við ófrjó- semi og það var svona mín leið sem listamaður að nýta mátt leik- hússins til að opna umræðuna. Ég fann hvað þetta var þörf umræða þar sem barnleysi er oft og tíðum mikið feimnis mál. Ég vildi setja upp þetta verk til að sýna fólki að það stæði ekki eitt í sinni bar- áttu.“ Eftir það lét Tinna ekkert stöðva sig og hélt áfram að leika og setja upp verk á eigin vegum og í samstarfi við aðra. Í síðustu viku frumsýndi Tinna verkið Lokaæfingu eftir Svövu Jakobs- dóttur sem fjallar um eilífa leit mannsins að öryggi í heimi þar sem ekki er allt sem sýnist. Sagan segir frá hjónum sem ákveða að búa til neðanjarðarbyrgi undir heimili sínu sem þau geta leit- að í þegar heimurinn ferst. Við þetta vakna ýmsar siðferðisleg- ar spurningar og nálægð þeirra hvort við annað afhjúpar þau. „Kaldhæðnin í þessu verki er svo sú að það sem þau eru að flýja mætir þeim aldrei sterkar en ein- mitt þarna niðri í byrginu,“ segir Tinna leyndardómsfull á svip. „Mér finnst margt í þessu leik- verki eiga mikið erindi til okkar í dag, að minnsta kosti miðað við þá leið sem ég ákvað að fara að því. Ég stytti verkið töluvert og skilgreini aldrei hvaða alheimsvá það er sem hjónin eru að flýja. Þau eru bara að flýja heimsendi, í hvaða mynd sem hann er. Í dag er svo margt sem ógnar öryggi okkar. Heimsmyndin hefur breyst töluvert frá því að Svava skrif- aði verkið en ákveðnir grunn- þættir í tilveru okkar sem reyna á okkur sem manneskjur hafa ekk- ert breyst.“ Nýlega sendi Tinna frá sér stuttmyndina Helgu og eins og önnur verk sem Tinna sendir frá sér hefur myndin mikilvæg skila- boð að geyma. „Myndin er byggð á sögu konu sem ég þekki og fjallar í stórum dráttum um mik- ilvægi þess að hlusta. Einhvern tímann heyrði ég að ást væri hlustun og fyrir mér er það al- gjörlega rétt. Góð hlustun er svo mikilvæg í lífinu, í svo mörgum skilningi.“ Draumur Tinnu er að senda myndina á stuttmynda hátíðir er- lendis og er hún um þessar mund- Tímalaus máltíð ir að vinna í þeim málum. „Ég hef trú á myndinni. Fyrir mér á hún erindi og sagan virðist snerta ORA Heimilismatur lætur tímann og hjartað ráða för því réttirnir eru tilbúnir fólk.“ á aðeins örfáum mínútum. Ljú engir, hollir og ölbreyttir réttir fyrir alla ölskylduna. Þegar litið er á þau verk sem Tinna hefur sent frá sér má sjá rauðan þráð sem tengir þau öll Ding og maturinn er tilbúinn. saman, þau koma mikilvægum skilaboðum út í samfélagið og skapa þannig umræðu um mál- efni sem skipta máli í mann- legum samskiptum. Blaðamað- ur hefur það á tilfinningunni

að þessi orkumikla og eldklára VERT kona sé rétt að byrja, því verður spennandi að fylgjast með verk- um Tinnu Hrafnsdóttur í fram- tíðinni. 8 • LÍFIÐ 9. OKtóBer 2015 Matarvísir Ljúffengur pLatti sem gleður Ljúffeng gúllassúpa, heimabakað focaccia-brauð og antipasti-platti eru tilvaldir réttir þegar vinirnir koma í heimsókn.

Focaccia með hvítlauk og rós- maríni 900 g hveiti 2 msk. hunang ½ tsk. salt 100 g smjör 500 ml mjólk síðasta þætti af Matargleði 4 tsk. þurrger lagði Eva áherslu á rétti sem tilvalið er að bera fram 3–4 msk. ólífuolía í saumaklúbbnum eða þá 4 hvítlauksrif, smátt skorin þegar vinahópurinn hittist. 2 msk. rósmarín, smátt saxað ÍAntipasti-platti með heimabök- uðu foc accia-brauði og ljúffeng Hitið mjólkina í potti við vægan gúllas súpa sem yljar á köldum hita (mjólkin á að vera volg). dögum og hittir alltaf í mark. Bætið þurrgeri og 2 msk. af hun- Forréttur eða smáréttur sem til- angi út í mjólkina og látið standa valið er að bera fram þegar þið fáið gesti í mat, einfalt og fljót- í 4–5 mínútur. legt að setja saman. Sitt lítið af hverju, eitthvað fyrir alla. Bræðið smjör við vægan hita. Blandið öllu saman og hnoðið Antipasti-platti deigið vel eða þar til það er slétt og sprungulaust. Þá er deigið Hráskinka látið hefast undir viskastykki þar Þistilhjörtu til það hefur tvöfaldast að stærð Ólífur, svartar og grænar eða í um það bil 50–60 mínútur. Pestó Því næst er ofnskúffa smurð með Ofnbakaður camembert með pekanhnetum og hunangi ólífuolíu, deigið sett í skúffuna Primadonna eða annar góður og því þrýst jafnt út í alla kanta. ostur Viskastykki lagt yfir og látið hef- Góð sulta, t.d. rifsberja með ost- ast í um það bil 30 mínútur til unum viðbótar. Focaccia með hvítlauk og rós- maríni Þegar brauðið hefur lyft sér er Góð ólífuolía fingri stungið í brauðið og mynd- Maldon-salt aðar holur á nokkrum stöðum. Því næst stingið þið hvítlauksrifjum í Girnilegir réttir og fallega bornir fram. deigið og sáldrið bæði ólífuolíu 2 gulrætur, smátt skornar og söxuðu rósmaríni yfir deig- 1 sellerístöng, smátt skorin ið. Það er líka mjög gott að setja 1 msk. fersk söxuð steinselja gróft sjávarsalt yfir í lokin. 5 beikonsneiðar, smátt skornar 1 ½ l vatn Bakið brauðið við 200°C í 15-20 Vandað sjónvarpsefni og fjarskipti á frábæru verði 2–3 nautakraftsteningar mínútur eða þar til brauðið er 1 dós niðursoðnir tómatar orðið gullinbrúnt. Berið fram með 1 msk. tómatpúrra góðri ólífuolíu. 1 meðalstór rófa, skorin í litla bita Bakaður camembert með 5–6 kartöflur, skrældar og niður- pekanhnetum og hunangi skornar Salt og pipar, magn eftir smekk FÁRÁNLEGA 1 camembert 1 tsk. kummin handfylli pekanhnetur 1 tsk. paprikuduft 1–2 msk. hunang Fersk bláber Hitið olíu við vægan hita í potti, mýkið hvítlauk og lauk í smá- Opnið umbúðirnar á ostinum, FLOTTUR stund. Bætið nautakjötinu, papr- stingið nokkur göt í ostinn svo ikum, gulrótum, sellerí, steinselju hann opnist betur. Setjið hand- og beikoni saman við og brúnið í 365.is fylli af hnetunum yfir og bakið 5–7 mínútur. Sími 1817 við 180°C í nokkrar mínútur eða PAKKI þar til osturinn byrjar að bráðna. Bætið vatninu og teningum Setjið 1–2 msk. af hunangi yfir í saman við, hrærið vel í. Setj- lokin og sáldrið ferskum bláberj- ið tómatana, tómatpúrru, rófu og Með Skemmtipakkanum fylgja sex sjónvarpsstöðvar. Spennandi íslenskir og um yfir. kartöflur ofan í súpuna. Krydd- erlendir þættir, kvikmyndir og vandað talsett barnaefni. Að auki fá áskrifendur ið til með salti, pipar, papriku- Gúllassúpa kryddi og kummin. Leyfið súp- internet, heimasíma, Stöð 2 Maraþon og aðild að Vild.* 600–700 g nautagúllas unni að malla í 40–60 mín. við 2 msk. ólífuolía vægan hita. Með því að greiða 1.990 kr. aukalega 3 hvítlauksrif, marin 1 meðalstór laukur, smátt skorinn Berið súpuna fram með brauði og færðu endalaust tal og 1 GB í GSM. 2 rauðar paprikur, smátt skornar ef til vill smá sýrðum rjóma.

FÁÐU ÞÉR ÁSKRIFT á 365.is SKEMMTIPAKKINN

Aðeins 310 kr. á dag

*20 GB í interneti og 100 mín. í heimasíma á 0 kr. Greitt er 9,7 kr. upphafsgjald þegar hringt er úr heimasíma. Nánari upplýsingar á 365.is AUGLÝSING/ZIKZAK KyNNIR NÝJASTA HAUSTTÍSKA Á KRINGLUKASTI Það verður mikið um að vera í versluninni ZikZak í Kringlunni um helgina. Kringlukast stendur yfir og fjöldi góðra afslátta er í boði. Þá verður tískusýning á morgun þar sem Helga Braga, Brynja Valdís og fleiri skvísur sýna nýja haustlínu ZikZak.

„Við erum með fulla búð af nýjum og fallegum haustfatnaði. Auk þess vorum við að taka upp stórglæsilega sendingu af vetrarskóm frá hinu vin- sæla merki JessiGirl. Margar konur hafa beðið eftir þessum skóm en þeir eru eftirsóknarverðir vegna þess að þeir eru á rosalega góðu verði, frá 5.990 til 11.990 króna,“ segir Berglind Ásgeirsdóttir, einn af eigendum ZikZak, og bætir við að starfsmenn verslunarinnar séu ákaf- lega glaðir þessa dagana með að mátunarklefum hefur verið fjölgað í versluninni. „Það hefur verið mjög mikið að gera hjá okkur undanfarið og það var leiðinlegt að sjá að við- skiptavinir okkar þyrftu að bíða til þess að komast í mátunarklefann. Nú höfum við bætt úr því,“ segir Berglind glöð. ZikZak hefur í þrjú ár í röð feng- ið verðlaun fyrir framúrskarandi þjónustu meðal verslana í Kringl- unni. „Við erum ákaflega stoltar af þessum verðlaunum, en það voru óháðir aðilar á vegum Kringlunnar sem voru fengnir í að meta þjón- ustuna,“ segir Berglind enn frem- ur. „Við leggjum mikla áherslu á að veita mjög góða þjónustu.“ Um helgina verður margt að ger- ast. „Við verðum með tískusýningu fyrir framan verslunina á morgun kl. 14 og plötusnúður hitar upp með góðri tónlist. Þar munum við sýna nýju haustlínuna okkar, kjóla, spari- toppa, túnikur, jakka, úlpur og fleira áhugavert. Helga Braga, Brynja Valdís og fleiri skvísur sýna haust- tískuna okkar sem er fyrir konur á öllum aldri í stærðum frá 36-56. Hingað eru allar konur velkomn- ar og skiptir stærð eða aldur ekki Skvísurnar í ZikZak bjóða frábæra þjónustu, Berglind Ásgeirsdóttir, Sigríður Ómarsdóttir, Guðný Sigurðardóttir og Ólöf Bjarnadóttir. MYND/VILHELM máli, við hjálpum þeim að finna réttu fötin, hvort sem það eru vinnuföt ZikZak er með Facebook-síðu eða sparifatnaður. Við erum ekki undir heitinu Tískuhús ZikZak en bara þekktar fyrir góða þjónustu þar verður einnig í gangi leikur um og gott úrval heldur einnig rosalega helgina. „Við erum með mjög virka gott verð. Hér er hægt að fá kjóla frá síðu á Facebook þar sem við setj- 2.990 krónum. Við verðum með fullt um stöðugt inn nýjar myndir af vör- af frábærum tilboðum í versluninni. unum okkur, viðskiptavinir okkar Afsláttur verður 20-50% af völdum utan af landi eru mjög duglegir við vörum,“ segir Berglind. Einnig verð- að skoða það nýjasta og panta ur í gangi happdrætti en nokkrar símleiðis, við munum einnig vera heppnar fá að launum dress úr nýju til þjónustu reiðubúnar á Kringlu- haustlínunni okkar. Dregið verður á kasti,“ segir Berglind og býður alla þriðjudag. velkomna á Kringlukast um helgina.

Mikið úrval af fallegum skóm á frábæru verði.

Kjóll á tilboði 2.990 kr.

Kjóll 7.990 kr. Áður 5.990 kr. Skór 9.990 kr. Skór 11.990 kr.

Kjóll 5.990 kr. Túnika 4.990 kr. Kjóll 5.990 kr. Skór 8.990 kr. 10 • LÍFIÐ 9. oKtóbER 2015

Andrea by Andrea

Marni 2015 Calvin Klein í GK Reykjavík

Vero Moda Stella McCartney

Louis Vuitton haust 2015 Handtaska Haustsins

Tími stærri handtaskna er liðinn. Minni töskur sem hanga á hendi eða nálægt öxl eru málið. Elísabet Gunnars rýnir í handtöskutískuna.

Elísabet Gunnars lærum við kannski að skipu­ trendnet.is leggja betur hvað þarf og hvað má missa sín þegar við höldum út í daginn. Þó handtöskurnar öskur eru einn af mikil­ í þessu sniði sýni meiri mýkt vægustu fylgihlutum þá eru þær samt sem áður sá kvenna, nánast alltaf fylgihlutur sem gefur merk­ með í för og geta gert inguna „business“ sé hann not­ mikið fyrir lúkkið. Í aður við réttu flíkurnar. Thaust eru handtöskurnar að Það má vel nota eldri tösk­ skreppa saman og eiga nú að ur og stytta í þeim böndin með hanga í hendi eða nálægt öxl áberandi hnút á hliðinni, þann­ samkvæmt tískuspekingum. ig náum við sams konar lúkki. Veskið minnkar og böndin eru Ef við viljum nýja og ferska, að styttast, ef þau eru til stað­ þá eru meðfylgjandi hugmynd­ ar yfirhöfuð. ir úr íslenskum verslunum. Þetta er jákvæð breyting að því leytinu til að það veit­ ir meira öryggi í stór­ borgum gagnvart vasaþjófum. Að kona haldi á veski nær sér sýnir að hún sé í góðu jafn­ vægi og ekki að flýta sér of mikið í amstri dagsins. Hún er samt sem áður á ferðinni en virðist ekki þurfa jafn mikið með­ ferðis. Margar kann­ ast við að bæta stöðugt ofan í töskuna og vera með stútfulla tösku af hlut­ um sem við höfum enga þörf Einvera fyrir. Undirrituð þekkir slíkt af eigin raun. Minna er yfir­ leitt betra og með þessu trendi Laugarnar í Reykjavík

Bleikur októberoktóber í laugunum

Frá fyrir alla í þínu morgni fjölskylduna hverfi til kvölds

Sími: 411 5000 ı www.itr.is Í október verða laugarnar í Reykjavík bleiklýstar í tilefni af herferð Krabbameinsfélagsins, Bleiku slaufunni. Styðjið baráttuna gegn krabbameini og hafið slaufuna ykkar sýnilega í október. Lífið

vefsíðan Hér má læra allt undir sólinni Málinu reddað upp á eigin spýtur snapguide.com

Langar þig að dytta að heimilinu en færð verk kvíða? Ertu með matarboð á næsta leiti en kannt ekki að gera góða kokteila eða ljúffengan pottrétt? Þessi síða lumar á öllum svörunum með leiðbeiningum sem að­ stoða þig við að leysa flókin verkefni á auðveldan og aðgengilega hátt. Hér eru sko ekki á ferðinni neinar sænskar húsgagnaleiðbeiningar og því getur þessi síða orðið sú sem veitir þér svörin við lífsins þrautum.

/8lbpooch Krútthvolpur Klee Van Schoonhoven heldur úti bráðfyndinni Instagram­síðu þar sem hún tekur myndir af chihua­ hua­hundinum sýnum í alls kyns gervum. Hann er bæði settur í bún­ inga og er blandað í tískuljósmynd­ ir. Mjög fyndin og um leið óskap­ lega krúttleg síða.

GLÆSILEGaR DaNSKaR

/MOVMT Umhverfisvænir skór INNRéTTINGaR The peoples movement er banda­ Í ÖLL HERBERGI HEIMILISINS rískt skómerki sem hannar um­ fjÖLBREyTT úRVaL af HuRðuM, fRaMHLIðuM, KLÆðNINGuM OG EININGuM, hverfisvæna skó og fatnað í sam­ GEfa þéR ENDaLauSa MÖGuLEIKa Á að SETja SaMaN þITT EIGIð RýMI. starfi við stór fatamerki sem vinna að því markmiði að minnka plast­ notkun í heiminum og hanna um­ hverfisvæna skó og aukahluti.

Baðherbergi Góðar hirslur Innbyggðar uppþvottavélar Pottaskápar Allar útfærslur

HREINT OG KLÁRT

Fataskápar Sérsmíði Þvottahús Úrvalið er hjá okkur VIð HÖNNuM OG TEIKNuM fyRIR þIG þITT ER VaLIð Komdu með eða sendu okkur málin af eldhúsinu, baðinu, Þú velur að kaupa innréttinguna í ósamsettum einingum, þvottahúsinu, anddyrinu eða svefnherberginu - og við hönnum, eða lætur okkur um samsetninguna. Að sjálfsögðu /taste_of_home teiknum og gerum þér hagstætt tilboð í glæsilega danska innréttingu önnumst við líka uppsetningu og endanlegan frágang fyrir í hæsta gæðaflokki og vönduð raftæki á vægu verði. þá sem þess óska – fullkomin þjónusta, eigið verkstæði. Heimilismatur Hér spara þeir hvorki smjörið né ost­ inn og er þetta huggulegur mömmu­ matur sem knúsar mann og svæfir. Það er því um að gera að gleyma aðeins hitaeiningum og aðhaldinu og leyfa sér munaðinn af saðsömum sætindum með rjóma til hliðar. Askalind 3 • 201 Kópavogur • Sími: 562 1500 • Mán. - föst. kl. 09-18 • Laugardaga kl. 11-15 friform.is 512 5000 Afgreiðsla smáauglýsinga og sími Allar smáauglýsingar smáauglýsingar er opinn alla virka daga frá 8-17 vikunnar á visir.is [email protected] / visir.is

BÍLAR & FARARTÆKI

HOBBY 650 kfu prestige koja. Árgerð HONDA Cr-v executive. Árgerð 2010, 2008. Verð 3.690.000. Rnr.262642. Á ekinn 89 Þ.KM, bensín, sjálfskiptur. staðnum. M.Benz ML500 Árgerð 2007. Ekinn FORD Ka trend. Árgerð 2011, ekinn 93þ.km. Sjálfsk. Leður o.m.fl.. Mjög Verð 3.890.000. Rnr.210631. 110 Þ.KM, bensín, 5 gírar. Verð gott eintak. Er á staðnum. Verð 890.000. Rnr.106803. Á staðnum. 4.790.000kr. Raðnr 157708. Sjá á www.stora.is. NÝR FIAT 500 Bílasalan Planið Korputorgi, Reykjavík FIAT 500 BLÆJU. Árg. 2015 ,bensín, sjálfskiptur,rafmagns blæja, mjög vel Sími: 517 0000 útbúnir, eigum hvítan og svartan á Opið 10-18. Lau 12-16 www.planid.is staðnum. Verð 2.980.000. Rnr.127238. TOYOTA Avensis wagon. Árgerð 2013, S:562-1717. ekinn 50 Þ.KM, dísel, 6 gírar. Verð FORD F150 super crew. Árgerð 2006, 3.790.000. Rnr.210652. M.BENZ M ml 63 amg. Árgerð 5/2008, ekinn 160 Þ.KM, bensín, sjálfskiptur. ekinn 97 Þ.KM, bensín, sjálfskiptur. Verð 1.685.000. Rnr.106779. Á Verð 6.990.000. Rnr.134023. staðnum. Peugeot 308 Active Station Árgerð Glæsilegur bíll með öllu. Uppl 696- 2015. Ekinn 35þ.km. Beinsk. Dísel. 1001 Glæsilegur bíll sem er á staðnum. Verð 3.190.000kr. Raðnr 157783. Sjá á www.stora.is. MERCEDES-BENZ B 200 CDI. Árgerð 2013, ekinn 41 Þ.KM, dísel, sjálfskiptur. Verð 4.590.000. Rnr.991467.

Vinnuvéla- Lyftara- og FORD Expedition limited awd. Bifreiðaflutningar á verði fyrir þig. NÝR SENDIBÍLL Árgerð 2006, ekinn 112 Þ.KM, bensín, sjálfskiptur. Verð 1.990.000. Vaka NISSAN NV400 L2H2 3,3T. Árg Rnr.102449. Á staðnum. Skútuvogi 8, 104 Reykjavík 2015, dísel, 6 gírar, skilrúm, klæddur M.BENZ S 450 4matic metan í hliðum, bakkmyndavél ofl. Okkar Sími: 567 6700 Hyundai i30 Classic Árgerð 2014. Kia Sportage EX 4wd. Árgerð 2013, bensin. Árgerð 2010, ekinn 94 Þ.KM, verð 3.990.000. án vsk, er á staðnum. 24 tíma þjónusta Ekinn 35þ.km. Beinsk. Bensín. Flott bensín, sjálfskiptur. Verð 9.890.000. ekinn 66 Þ.KM, dísel, 6 gírar. Verð Rnr.127103. S:562-1717. http://www.vakahf.is eintak. Er á staðnum. Tilboðsverð Rnr.133112.+ Glæsilegur bíll. Bíll með 2.350.000kr stgr. Raðnr 157794. Sjá á 4.690.000. Rnr.240524. 5 ár eftir af verksmiðjuábyrgð. öllu. Uppl síma 696-1001 Bílalíf www.stora.is. Bílaborg Klettháls 2, 110 Reykjavík Stóra bílasalan ASKJA notaðir bílar Stórhöfða 26, 112 Reykjavík Sími: 562 1717 Save thethe ChildChildrenren á ÍÍslandislandi Kletthálsi 2, 110 Reykjavík Kletthálsi 2, 110 Reykjavík Sími: 517 1111 Opið 10-18 virka daga DACIA Duster 4x4. Árgerð 2014, ekinn Sími: 5861414 Sími: 590 2160 http://www.bilaborg.is www.bilalif.is 85 Þ.KM, dísel, 6 gírar. Verð 2.790.000. http://www.stora.is www.notadir.is ! Rnr.301894. Á staðnum. ll bí r ý N

HONDA MAZDA CR-V Executive 3 Advance Nýskráður 4/2007, ekinn 184 þús.km., Nýskráður 3/2013, ekinn 49 þús.km., bensín, sjálfskiptur. dísil, 6 gírar.Sparibaukur. Verð kr. 2.090.000 Verð kr. 2.790.000

BÍLL DAGSINS Tilboð kr. Honda Accord Sport Nýskráður 1/2006, ekinn 144 þús.km., bensín, 1.090.000 sjálfskiptur. Verð kr. 1.590.000

PEUGEOT MAZDA 308 Allure 1.6 dísil 6 Nýskráður 10/2014, ekinn 12 þús.km., Nýskráður 2/2007, ekinn 188 þús.km., dísil, 6 gírar. Bíll ársins 2015 á íslandi. bensín, sjálfskiptur. Verð kr. 3.890.000 Verð kr. 990.000

CADILLAC BMW Escalade AWD Platinum 118i H/B 87 Nýskráður 11/2008, ekinn 81 þús.mílur, bensín, Nýskráður 8/2007, ekinn 90 þús.km., sjálfskiptur. Einn með öllu. bensín, sjálfskiptur. Glæsilegt eintak. Verð kr. 5.840.000 Verð kr. 2.390.000

Opnunartími HONDA VOLKSWAGEN Mánudaga - föstudaga Civic ES Touareg V6 milli kl. 10:00 og 18:00 Nýskráður 10/2009, ekinn 104 þús.km., Nýskráður 6/2007, ekinn 118 þús.km., Laugardaga milli bensín, sjálfskiptur. bensín, sjálfskiptur. kl. 12:00 og 16:00 Verð kr. 1.990.000 Verð kr. 2.590.000 Bílakjarnanum • Eirhöfða 11 • Sími 551 7171 • notadir.bernhard.is 4 | SMÁAUGLÝSINGAR | 9. október 2015 FÖSTUDAGUR

Glæsileg nuddstofa í 101 opið alla 0-250 þús. Hjólbarðar daga s.787-7481

Spádómar - NOTAÐIR BÍLAR - SPÁSÍMINN 902 1020 www.bilaland.is Spámiðlun heilun. Er við á Mánudögum Miðvikudögum og föstudögum frá 19 til 23 og 2 og 4 hverju helgi í mánuði á sama tíma. Ath breyttan opnunartíma. Geymið auglýsinguna. Sjöfn spámiðill og heilari. Ford Focus Station árg. 2003. Ekinn Hyundai I30 Classic, 5/2014, ek 55 661 3839 - SÍMASPÁ ALGjÖR MoLI 230 þús. Snjódekk. TILBOÐ 250 þús. FRÁBæR DEkkjATILBoÐ þús km, dísel, beinsk, tilboðsvverð Skoðaður 2016 Uppl. í síma 893-5517 Opið frá kl. 14 alla daga. RENAULT Megane Sport Tourer. 2390 þús, ásett verð 2690 þús , er á VW Touareg v6 árg 2008 ekin aðeins Ný og notuð dekk í miklu úrvali. Nýskr. 02/08, ekinn 151 Þ.KM, staðnum raðnr 151959. 94 þ km leður lúga dráttarbeisli Tökum notuð dekk uppí ný. VAKA S: bensín, sjálfskiptur. Verð 990.000. bakkmyndavél besta verðið 2.880.000. Bílar óskast 567 6700. Rafvirkjun 100% VISA/EURO lán mögulegt. 100 bílar ehf Rnr.450414 sími 695-2015 Rnr.282441. Í miðbæ Mosfellsbæjar, Sími: 517 9999 RAFLAGNIR, DYRASÍMAR. Opið 10-18.00 virka daga. Lokað ÞJÓNUSTA S. 663 0746. á laugard. Bjóðum hagstætt verð í töfluskipti. Straumblik ehf. Löggiltur Rafverktaki. www.100bilar.is BÍLL ÓSkAST Á 25-250þúS. [email protected] Má þarfnast lagfæringa. Hringdu S. 615 1815 eða sendu sms. Pípulagnir KEYPT SAAB 9-3 . Árgerð 2004, ekinn 101 & SELT Þ.KM, bensín, sjálfskiptur. Verð 4X4 1.190.000. Rnr.103084. SUBARU Legacy wagon 4wd árgerð PÍPULAGNIR 2006 ekinn 136 þ km beinskiptur Verð kAUPI BÍLA FYRIR ALLT AÐ 1.190.000. Rnr.450381. Faglærðir píparar geta bætt við MILLjÓN STGR!! sig verkefnum í bæði viðhaldi og Borgarbílasalan Óska eftir að kaupa bíla fyrir allt nýlögnum. Vönduð vinnubrögð. Til sölu Funahöfða 1, 110 Reykjavík að 1.000.000. staðgreitt. Er með pappíra og pening til að ganga frá SKODA Octavia ambiente. Árgerð Sími: 580 8900 2007, ekinn 120 Þ.KM, dísel, því samdægurs ef að samningar nást. Uppl. í s. 699 6069 & 663 5315. sjálfskiptur.krókur. Verð 1.790.000. Bíllinn má þarfnast lagfæringar og/ Rnr.337453. eða skoðunar. skoða allar tegundir. Hringdu í síma: 659-9696 eða sendu SKODA Superb Ambition. Nýskr. Bílar til sölu email á [email protected] ÁRATUGA REYNSLA 03/05, ekinn 167 Þ.KM, bensín, sjálf- Tökum að okkur almennt viðhald og skiptur. Verð 990.000. 100% VISA/ breytingar. Pípulagningaþjónustan Ró EURO lán mögulegt. Rnr.102920. Sendibílar ehf. s. 780 3939 Hreingerningar

COMBI CAMP Family. Árgerð 1999, ekinn -1 Þ.KM, bensín, . Verð 150.000. Toyota Rav4. argerð 2001. Beinskiptur, Rnr.323634. FLOTTUR VAGN FYRIR ekinn 170.000 verð 350.000 s: 616 NÆSTA SUMAR. 2597 SUBARU Legacy Wagon. Nýskr. Hreingerningar - Bónun - Bónleysing 10/05, ekinn 143 Þ.KM, bensín, sjálf- Flutningsþrif - Þrif eftir iðnaðarmenn skiptur. Verð 1.290.000. Rnr.143043. thvegillinn.is - Stofnað 1969 Traustir og vanir menn.

Bókhald

Allar stærðir sendibíla. Nýja þARFTU AÐSToÐ vIÐ GERÐ Sendibílastöðin sími 568-5000. ÁRSREIkNINGS? VW Lt35 tdi. Árgerð 2001, ekinn 128 Honda Acord. argerð 2005. Sjálskiptur Cand.oecon, viðskiptafræðingur Þ.KM, dísel, 5 gírar. eldavél, vaskur, 2,0l ekin 149000 verð 999.000 s: 616 í reikningsskilum hjá www.skatt. NISSAN Patrol Elegance. Nýskr. ískápur, ferðaklósett. Verð 1.990.000. 2597 Bátar is - skatt - bókhald&skil s:661-3703, 10/05, ekinn 232 Þ.KM, dísel, sjálf- Rnr.337017. TILBOÐ KR. 1.350Þ [email protected] skiptur. Verð 1.990.000. Rnr.142969. Bókhald, VSK, laun, skattskýrslur og stofnun fyrirtækja. Fagleg vinnubrögð á sanngjörnu verði. Bókhald og Óskast keypt þjónusta ehf. Sími 511 2930.

Málarar kAUPUM GULL - VW Polo comfortline. Árgerð 2012, jÓN & ÓSkAR ekinn 37 Þ.KM, bensín, sjálfskiptur. REGNBoGALITIR Kaupum gull til að smíða úr. Verð 2.290.000. FLOTTUR BÍLL. Citroen. argerð 2005. Beinskiptur, Málningarþjónusta, vönduð Spörum gjaldeyri. Heiðarleg HONDA CRV. Nýskr. 02/03, Rnr.323840. ekkin 170.000 verð 450.þ s: 616 2597 vinnubrögð og snyrtimennska. Sími viðskipti. Aðeins í verslun okkar 891 9890 [email protected] Laugavegi 61. ekinn 115 Þ.KM, bensín, sjálfskiptur. Heimsbílar ÓDÝRIR DÍSELBÍLAR Verð 1.290.000. Rnr.103140. Jón og Óskar - jonogoskar.is Kletthálsi 2, 110 Reykjavík Skoda Octavia, Skoda Fabia, Partner, Net fyrir nálfellingu og net á pípum, MÁLNINGARþjÓNUSTA Sími: 5674000 Berlingo, R. Clio, R. Megane, og fleiri flotteinar, blýpinnar, garn, færató og REYkjAvÍkUR s. 552-4910. http://heimsbilar.is Nánar á Facebook: Ódýrir Díselbílar margt. fl. Heimavík nú Höfðabakka 1, Alhliða málningarþjónusta. Sími 776- Sími: 534-0000 S. 892 8655 www.heimavik.is 0000 Sjónvarp til sölu Búslóðaflutningar Sjónvarps/videoviðgerðir. Afsl. til elli/ Ert þú að flytja? Búslóðafl., öryrkja. Sækjum. Litsýn - Síðumúli 35. Tækjamiðlun - Sala - Innflutningur fyrirtækjafl., píanófl. o.fl. Extra stór - S. 552 7095. NISSAN X-Trail. Nýskr. 03/05, ekinn bíll. Búslóðalyfta. Flutningaþj. Mikaels. S. 894 4560 www.flytja.is flytja@ 200 Þ.KM, bensín, sjálfskiptur. flytja.is Verð 750.000. 100% VISA/EURO lán HEILSA mögulegt. Rnr.320378. Húsaviðhald

Nudd

Blaðberinn

bíður þín TANTRA NUDD Kubota KX41-3V Kubota KX61-3 MAN 35.390 Scania R124G 470 Scania R560 6x4 Ekta vígsla í leyndardóma Tantra með Árgerð 2010 - 1.050 klst Árgerð 2007 - 3.694 klst Árgerð 2005 Árgerð 2003 Árgerð 2010 Tantra nuddi. Einstæð upplifun fyrir 1.720 kg 2.600 kg 207.535 km 392.000 km - pör, konur og karla. 112 Rvk. S.698 2.950.000 án vsk. 2.850.000 án vsk. 5.950.000 án vsk. 4.250.000 án vsk. 11.950.000 án vsk. 8301 www.tantra-temple.com Heilnudd. Nuddstofan svæði 112. Þú færð Blaðberann þinn í Uppl. S: 823 5669 eða 693 0348 Skaftahlíð 24 alla virka daga Vinnuvélar- tækjamiðlun ehf er systurfyrirtæki Jötunn Véla og sérhæfir sig Tek að mér allt alm. viðhald húsa, s.s. í sölu, miðlun og innflutningi vinnuvéla og vörubíla. Markmiðið er að vera frá kl. 9-17. málun, múrun, flísa- & parketlagnir og leiðandi söluaðilli notaðra vinnuvéla og vörubíla á Íslandi með fagmennsku trésmíði. S. 616 1569 Save the Children á Íslandi Blaðberinn... og vönduð vinnubrögð að leiðarljósi. Vantar fleiri vinnuvélar og vörubíla á söluskrá og á staðinn. Nudd NUDD Vinnuvélar– tækjamiðlun ehf • Kistumel 2 • 116 Reykjavík • Sími 480 0444 • [email protected] Slökunarnudd í miðbæ Reykjarvíkur. ...góóððarð fréttiéttir fyrf iri umhverfið www.vinnuvelar.is Sími 695 9434, Zanna. fÖstudagur 9. október 2015 | smáauglÝsingar | 5

fyrsti mánuður frír HÚSNÆÐI www.geymslaeitt.is atvinna Og ódýrt eftir það. Stærðir 1 til 17 m2. kaffiHúsið tíu dropar Nýtt, upphitað og vaktað. S: 564-6500 óskar eftir duglegum starfsmanni í eldhús. Í boði er geymslurtilleigu.is hlutastarf sem hentar mjög vel Nýjar sérhannað 300 geymslur, með skóla. Góð laun í boð fyrir stærðir 1,7-10 fm. Hausttilboð: Fyrsti réttan aðila. Þarf að hafa náð 20 Húsnæði í boði mánuðurinn frír. Aðgangur 24 tíma ára aldri. sólarhrings, upphitað og vaktað. Smiðjuvegur 4 Kópavogi. S: 4143000. Allar upplýsingar og ferilskrá sendist á [email protected] www.leiguHerbergi.is geymslur.com Dalshraun 13 Hafnarfirði Frá kr. 3990 hjá Ikea í Garðabæ og mosfellsbakarí - rvk. Fiskislóð í Reykjavík. S. 555 3464 Dagþjálfun Óskum eftir þjónustulunduðu, Bifreiðasmiður óskast til starfa. Uppl. Funahöfða 17a-19, Reykjavík hressu og samviskusömu fólki til og ferilskrá sendist á hofdinn@gmail. Múlabær, dagþjálfun fyrir aldraða og öryrkja, að vinna með okkur í verslunum com auglýsir lausar stöður til umsóknar Smiðjuvegi 68-72 Kópavogi ATVINNA okkar í Reykjavík. Unnið er eina viku fyrir hádegi og aðra viku Kona: Viltu spjalla við heita karla í VERÐ FRÁ 55.000 á mán. Rent a eftir hádegi ásamt helgarvinnu. síma gegn góðu gjaldi? Hitaspjall.eu Múlabær er með 52 dagþjálfunarpláss. Opið er frá kl 8:00-16:00 room price from 55.000 kr. per Umsækjendur þurfa að tala góða alla virka daga. Boðið er upp á æfingaaðstöðu, vinnustofu, month. íslensku fjölbreytt félagsstarf, aðstoð við bað og hjúkrunarþjónustu. gsm 777 1313 Umsóknareyðublöð er hægt TILKYNNINGAR Lögð er áhersla á að bæta lífsgæði fólks, líkamleg og andleg. að nálgst á netinu. Slóðin Múlabær státar af yfir 30 ára sögu. [email protected] atvinna í boði er www.mosfellsbakari.is/ atvinnu-umsokn/ Helstu verkefni: • Leiðbeina í tækjasal, stjórna stólaleikfimi sérinngangur, Hfj. • Stýra og taka þátt í félagsstarfi Herb. með húsgögnum sér baðherb. • Aðstoða við bað og sérinng., neti, tv, aðgengi að einkamál sameiginlegu eldhúsi og þvottahúsi • Stuðla að bættri heilsu skjólstæðinganna til leigu í Trönuhrauni 10, Hfj. frá 01. Kona: leitar þú skyndikynna? Viljum ráða manneskju í móttöku okt - 01. maí. Uppl. í s. 899 7004 og RauðaTorgið.is Reynsla og hæfni: [email protected] í hálft starf. Stundvísi, kurteisi, góð framkoma og almenn tölvukunnátta • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnu Room for rent, herbergi til leigu á nauðsynleg. Getum einnig bætt við • Góðir samskipta- og samstarfshæfileikar mönnum í smur og dekkjavinnu. sv. 101 RVK. Uppl./ after. kl. 18:00 S. • Reynsla og áhugi á að starfa með öldruðum 862 1846 Umsóknir sendist á KvikkFix@ KvikkFix.is fyrir 16 okt. • Sjúkraliða- eða félagsliðamenntun er æskileg

atvinnuhúsnæði Starfshlutfall 60-100%. lebowski bar Ráðning er frá 1.11.2015 eða eftir samkomulagi. góð fjárfesting Óskar eftir að ráða fólk í Til sölu mjög góð 50 m2 atvinnubil í sal í kvöld og helgarvinnu í konditor/bakari Vinsamlegast sendið umsóknir og ferilskrá til Múlabæjar, Steinhellu 14, Hfn. Góð lán - auðveld vetur. Hentar mjög vel fyrir óskast. bt. Þórunnar Garðarsdóttur, Ármúla 34, 108 Reykjavík eða sendið á kaup. Verð frá: 9,9 m S: 661-6800 skólafólk. Einnig vantar okkur Leitum að hæfileikaríkum og GEFÐU vana barþjóna á helgarvaktir. áhugasömum konditor eða netfangið [email protected] geymsluhúsnæði Aldurstakmark er 20 ára. bakara til að starfa með okkur Umsóknarfrestur er til 14.10. 2015. Umsóknir ásamt mynd sendist á við tertugerð ásamt fleiru. VATN Nánari upplýsingar veitir: www.buslodageymsla.is [email protected] Áhugasamir geta sótt gjofsemgefur.is Þórunn Bjarney Garðarsdóttir, forstöðumaður Búslóðageymsla Olivers frá 3000 kr um á vefsíðu okkar www. mán. Langtímasamningur í boði. S. mosfellsbakari.is eða sent póst á Netfang: [email protected] 567 4046 & 892 0808. Hagabakarí - [email protected]. 9O7 2OO3 Sími: 568-1330 Hraunbergi Tekið verður við umsóknum til geymslulausnir.is Óskum eftir að ráða starfskraft til 30. október 2015 Upphitað og vaktað geymslurými. afgreiðslustarfa. Íslenskukunnátta Verð frá 2900kr.mán. SÆKJUM OG skilyrði. Uppl. í s. 897 8101 eða 868 SENDUM. S: 615-5005 6102. STÆRSTI skemmtanir HÚSNÆÐISVEFUR LANDSINS

BOLTINN Í BEINNI

Hamraborg 11 • 200 Kópavogur • Sími 554 2166 • www.catalina.is “Best geymda leyndarmál Kópavogs”

Leikir heLgarinnar Ísfirska hljómsveitin TRAP Laugardaginn 10. okt undankeppni eM 2016 Rúnar Þór, Reynir Guðmunds, Ótrúlegt 15:50 ÍsLand - LettLand Diddi Hermanns úrval íbúða til sölu og Siggi Árna eða leigu! Spila um helgina. Allir velkomnir http://www.facebook.com/cafecatalina Heimilismatur í hádeginu virka daga • Eldhúsið opið alladaga til kl. 21:00 • Boltatilboð • Snyrtilegur klæðnaður áskilinn

atvinna fasteignir

SMIÐIR - VERKAMENN - MÚRARAR Erum með vana smiði, verkamenn, múrara og pípara sem eru klárir í mikla vinnu. HANDAFL EHF s. 777 2 333 Markhönnun ehf kræsingar&kostakjör

nautalundir lambahryggur erlendar - frosnar frosinn Verðsprengja! 2.999 1.755 áður 3.998 kr/kg Dúndurverð! áður 2.279 kr/kg

lambafile m/fitu lambahryggur grísahnakki nautahakk ss - frosið fylltur kjötsel- ferskur á diskinn Þinn -40% 2.759 -36% 2.175 -40% 1.199 1.168 áður 4.598 kr/kg áður 3.398 kr/kg áður 1.999 kr/kg áður 1.289 kr/kg

lamba rib-eye bjúgu andabringur kjúklingabringa kalkúnabringur ss - frosið nettó 6 stk franskar piparmarinering erlendar - frosnar 2.399 -40% 560 2.973 1.979 -30% 1.749 áður 3.998 kr/kg áður 934 kr/pk áður 3.498 kr/kg áður 2.384 kr/kg áður 2.498 kr/kg

-40% -30% palm kanilsnúðar toscana brauð appelsínusafi kjúklingalundir franskar kartöflur 6 teg. bakað á staðnum 500 g bakað á staðnum náttura - 1 l kaffi 700 g coop-900 g - rifflaðar bki classic 500 g 359 119 279 149 569 986 369 áður 399 kr/stk áður 198 kr/stk áður 398 kr/stk áður 169 kr/stk áður 599 kr/pk áður 1.761 kr/pk áður 455 kr/pk Gæða vínber beint frá Ameríku

Vínber humar 800 gr

elVital rauð organic pizza Vip askja hárnæring & sjámpó 3 teg 598 -50% 449 459 6.430 kr/stk áður 898 kr/kg áður 598 kr/stk áður 6.989 kr/pk

Tilboðin gilda 8. okt – 11. okt 2015 www.netto.is Tilboðin gilda meðan birgðir endast. | Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl. | Vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana. | Mjódd · Salavegur · Búðakór· Grandi · Akureyri · Höfn · Grindavík · Reykjanesbær · Borgarnes · Egilsstaðir · Selfoss | Markhönnun ehf kræsingar&kostakjör

nautalundir lambahryggur erlendar - frosnar frosinn Verðsprengja! 2.999 1.755 áður 3.998 kr/kg Dúndurverð! áður 2.279 kr/kg

lambafile m/fitu lambahryggur grísahnakki nautahakk ss - frosið fylltur kjötsel- ferskur á diskinn Þinn -40% 2.759 -36% 2.175 -40% 1.199 1.168 áður 4.598 kr/kg áður 3.398 kr/kg áður 1.999 kr/kg áður 1.289 kr/kg

lamba rib-eye bjúgu andabringur kjúklingabringa kalkúnabringur ss - frosið nettó 6 stk franskar piparmarinering erlendar - frosnar 2.399 -40% 560 2.973 1.979 -30% 1.749 áður 3.998 kr/kg áður 934 kr/pk áður 3.498 kr/kg áður 2.384 kr/kg áður 2.498 kr/kg

-40% -30% palm kanilsnúðar toscana brauð appelsínusafi kjúklingalundir franskar kartöflur 6 teg. bakað á staðnum 500 g bakað á staðnum náttura - 1 l kaffi 700 g coop-900 g - rifflaðar bki classic 500 g 359 119 279 149 569 986 369 áður 399 kr/stk áður 198 kr/stk áður 398 kr/stk áður 169 kr/stk áður 599 kr/pk áður 1.761 kr/pk áður 455 kr/pk Gæða vínber beint frá Ameríku

Vínber humar 800 gr elVital rauð organic pizza Vip askja hárnæring & sjámpó 3 teg 598 -50% 449 459 6.430 kr/stk áður 898 kr/kg áður 598 kr/stk áður 6.989 kr/pk

Tilboðin gilda 8. okt – 11. okt 2015 www.netto.is Tilboðin gilda meðan birgðir endast. | Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl. | Vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana. | Mjódd · Salavegur · Búðakór· Grandi · Akureyri · Höfn · Grindavík · Reykjanesbær · Borgarnes · Egilsstaðir · Selfoss | 24 tímA m Ó t ∙ F RÉttA b LAðið 9. oktÓ beR 2015 FÖSt UDAGUR tímamót Merkisatburdir 1804 Ingibjörg Einarsdóttir, kona Jóns Sigurðssonar forseta, fæðist. 1889 Jakob Jóhannesson Smári skáld fæðist. 1940 John Lennon, bítill og friðarsinni, fæðist. Árlega er kveikt á Friðarsúlunni í Viðey í tilefni fæðingardags Lennons, og lét eftirlifandi eiginkona hans reisa súl- una. Á hverju ári er svo viðhöfn þennan dag þegar kveikt er á súlunni. 1943 Lifandi leðurblaka finnst þennan dag í fyrsta skipti á Íslandi. Fannst hún á Hvoli í Mýrdal. Hún gaf upp öndina tíu dögum síðar. 1944 „Í dag hyllum við Íslendinga sem þegna systurlýðveldisins í Atlantshafi og arftaka þúsund ára lýðræðishefðar,“ segir Franklin D. Roosevelt Bandaríkjaforseti í tilefni dagsins, en hann er tileinkaður Leifi Eiríkssyni. 1944 Guðmundur Bjarnason, fyrrverandi ráðherra, fæðist. 1947 Lára Margrét Ragnarsdóttir, fyrrum alþingismaður, fæðist. 1950 Gefið er út forsetabréf um afreksmerki hins íslenska lýð- veldis, sem sæma má þá sem „leggja líf sitt eða heilsu í hættu við björgun íslenskra manna úr lífsháska“. Var merkið fyrst veitt þremur árum síðar. 1963 Skáldatími eftir Halldór Laxness kemur út. Bókin vekur mikla athygli og umtal, en í henni gerir hann upp við sósíalismann. 1965 Minningardagur Leifs Eiríkssonar fyrst haldinn hátíðlegur á Íslandi. 1971 Þyrla Landhelgisgæslunnar TF-EIR brotnar við lendingu á Rjúpnafelli. Flugmaður og farþegi sleppa ómeiddir og þurfa að ganga rúm fjörutíu kílómetra áður en hjálpin berst. 1986 Stöð 2 hefur útsendingar. Hún er þannig fyrsta íslenska sjónvarpsstöðin í einkaeign, en Jón Óttar Eyþór er árinu eldri en platan Todmobile, en þetta kynslóðabil hefur nákvæmlega engin áhrif að sögn Þorvalds. Ragnarsson er sjón- varpsstjóri þegar út- sendingar hefjast. 1992 Markarfljótsbrú er vígð, og er tvö hundruð og fimmtíu metra löng. Kemur brúin í stað brúarinnar sem vígð Aldarfjórðungs afmæli var 1934, og styttist þar með hringvegurinn um fimm kílómetra. fagnað með stæl í kvöld

„Todmóbílskt stuð í Hörpu og Hofi,“ lofar Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson, er hann talar fyrir hönd félaga sinna í Todmobile, einni vinsælustu rokkhljómsveit Íslandssögunnar.

Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, „Við erum orðin meiri hljómsveit amma og langamma, myndi ég segja, við fórum frá að vera þriggja manna popptríó yfir í afskap- lega reynda progghljómsveit, þar sem Auður Katrín hver staða er skipuð meistara, og þá Sólmundsdóttir er ég nú ekki að tala um mig,“ segir frá Hátúni, Stöðvarfirði, Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson, með- limur sveitarinnar Todmobile sem um lést á Heilbrigðisstofnun Austurlands í þessar mundir fagnar tuttugu og fimm Neskaupstað þann 6. október. ára afmæli plötunnar Todmobile, sem Útförin auglýst síðar. ansi mörgum ætti að vera kunn og Sólmundur Jónsson Auður Guðmundsdóttir eflaust haldið upp á víða. Platan rataði Viðar Jónsson Heiðdís Guðmundsdóttir til að mynda inn á lista hundrað bestu Sólveig Jónsdóttir Pétur Skarphéðinsson platna Íslandssögunnar. „Þarna eru ömmu- og langömmubörn. langflestir smellirnir okkar, svo sem Brúðkaupslagið, Pöddulagið, Eldlagið, Spiladósalagið, Gúggúlu, og Drauma- lagið,“ segir Þorvaldur kampakátur. Aðspurður hvert sé uppáhaldslag hans af þessari plötu nefnir hann Nætur- lagið. „Við höfum ekki spilað það lag Ástkær móðir mín og amma, síðan á útgáfutónleikunum fyrir tutt- Guðríður Júlíusdóttir ugu og fimm árum. Ég held að það hafi Deildarási 8, verið okkar besta lag, og við vorum bara að uppgötva það aftur núna. Það lést á Landspítalanum 4. október verður býsna gaman að spila það.” sl. Útförin fer fram frá Árbæjarkirkju Hljómsveitin var upphaflega stofnuð miðvikudaginn 14. október kl. 13.00. árið 1988 og má með sanni segja að Fyrir hönd aðstandenda, mikið vatn hafi runnið til sjávar síðan. Ester Harðardóttir Ætla má að einhver stærsta breytingin Andrea Gylfadóttir er ein ástsælasta söngkona landsins, og hefur verið með frá upphafi, líkt Erna Björg Sverrisdóttir Orri Ólafsson á högum bandsins hafi verið aðkoma og Þorvaldur. Eyþórs Inga Gunnlaugssonar, stór- söngvara með risaröddina, sem hljóp gömul sál. Það hefur aldrei komið upp þetta hefur gengið stórkostlega. Við til á ögurstundu og ílengdist svo. „Hann á meðal okkar, eða þeirra heimsfrægu höfum fengið til liðs við okkur heims- datt eiginlega óvart inn. Varð messufall tónlistar manna sem við höfum unnið fræga listamenn, kammersveit og hjá nafna hans, Eyþóri Arnalds, og við með, að einhver segi: „Þegi þú þarna, kóra, ásamt Sinfóníuhljómsveitinni. Elskulegi bróðir okkar, mágur og frændi, að fara að halda annaðhvort dansleik ungi maður, þú veist ekki neitt,“ það Og stefnum á útrás, svo okkur þótti eða tónleika. Þá eru þau Andrea og hefur bara ekki skeð. Hann er svo pró,“ tímabært að fara „back to basics“ og Ingimundur Arnar Eyþór Ingi að vinna saman fyrir norð- útskýrir Þorvaldur og bætir við: „Við verðum upp á gamla mátann, þar sem Markússon an við Rocky Horror sem þar var sýnt. höfum einfaldlega ekki pælt í þessu.“ við flytjum lög af plötunni góðu og alla Kemur í ljós að pabbi Eyþórs hlustaði Verður þessum tímamótum fagnað hina smellina.“ Bói frá Bjargasteini í Garði, mikið á Todmobile þegar Eyþór var í kvöld í Eldborgarsal Hörpu, en tón- Mun Todmobile svo endurtaka leik- sem lést þann 30. september, verður lítill, svo hann kunni öll lögin,“ segir leikahald sveitarinnar hefur fest sig inn í Hofi á Akureyri annað kvöld, og jarðsunginn frá Útskálakirkju þriðjudaginn Þorvaldur og skellir upp úr. Þrátt fyrir í sessi sem árlegur viðburður í tón- lofar að ekki verði stemningin minni 13. október kl. 14.00. að Eyþór sé fæddur árið 1989, ári áður listarhúsinu síðan hún reið á vaðið árið norðan heiða. „Todmóbílskt stuð í Aðstandendur en platan Todmobile kom út, hefur 2011 og bókaði salinn fyrst rokkhljóm- Hörpu og Hofi,“ bætir Þorvaldur við í það ekki komið að sök. „Hann er sveita. „Við tókum engan smá séns, en blálokin. [email protected]

26 FR éttabL a ðið 9. oktÓ beR 2015 FÖstuD aguR veður myndaSögur veðurspá Miðvikudagur

Líkur á hálku suðvestanlands um morguninn, en norðlæg átt norðvestan til með rigningu. Í dag stefnir síðan í vestlæga átt með léttskýjuðu veðri fyrir austan, en skúrir vestanlands. Bætir í úrkomu í kvöld. Hiti 2 til 7 stig.

þrautir Sudoku Létt miðLungs þung 1 2345 Krossgáta 4 9 1 3 5 6 2 7 8 6 8 1 5 2 4 7 9 3 6 9 5 1 3 7 2 4 8 LÁRÉTT LÓÐRÉTT 2. fyrirvaf 1. ónæði 67 8 2 5 7 4 9 8 6 1 3 9 2 3 8 6 7 1 4 5 7 8 1 2 4 5 9 3 6 6. frá 3. hætta 3 8 6 7 1 2 5 9 4 4 7 5 9 1 3 8 2 6 2 4 3 6 9 8 5 1 7 8. árkvíslir 4. blóm 9 10 11 9. slagbrandur 5. skip 6 3 5 8 2 9 7 4 1 1 4 8 3 7 6 9 5 2 1 7 9 4 2 3 6 8 5 11. fyrir hönd 7. margbrotinn 12 13 12. land 10. geislahjúpur 7 2 8 1 3 4 9 5 6 2 3 7 4 5 9 6 1 8 3 2 8 5 6 1 7 9 4 14. kryddblanda 13. mælieining 9 1 4 5 6 7 8 3 2 5 6 9 1 8 2 3 7 4 4 5 6 7 8 9 1 2 3 16. í röð 15. skál 14 15 17. væl 16. húðpoki 1 6 2 9 4 5 3 8 7 3 5 6 2 9 1 4 8 7 5 6 2 8 1 4 3 7 9 18. bókstafur 19. nudd 16 17 20. dreifa 5 7 3 6 8 1 4 2 9 7 9 2 6 4 8 5 3 1 8 3 7 9 5 2 4 6 1 21. velta

18 19 20 8 4 9 2 7 3 1 6 5 8 1 4 7 3 5 2 6 9 9 1 4 3 7 6 8 5 2

nú. hes, ílát, erg, ára, 19. 16. 15. 13. 10.

flókinn, flókinn, far, alparós, vá, rask, 7. 5. 4. 3. 1. : étt ðR

LÓ 6 1 3 4 5 8 9 7 2 6 7 1 4 2 9 5 8 3 7 2 5 4 8 1 9 3 6

snúa. sá, enn, gól, hi, karrí, 21. 20. 18. 17. 16.

14. 21 Þrautin felst í því að fylla út 4 2 5 6 7 9 1 3 8 3 4 5 6 8 1 7 9 2 1 3 6 5 7 9 2 4 8 kórea, kórea, pr, slá, ála, af, ívaf, 12. 11. 9. 8. 6. 2. : étt

LÁR í reitina þannig að í hverjum 8 7 9 3 1 2 4 5 6 8 2 9 7 5 3 4 6 1 8 4 9 2 3 6 1 5 7 3x3 reit birtist tölurnar 1-9. Í 7 8 6 5 2 4 3 1 9 7 1 4 8 3 5 9 2 6 2 5 8 1 4 3 7 6 9 hverri níu reita línu, bæði lárétt 9 3 4 7 8 1 6 2 5 9 5 6 1 4 2 3 7 8 4 1 7 9 6 2 3 8 5 Skák Gunnar Björnsson og lóðrétt, birtast einnig tölurnar 1 5 2 9 3 6 7 8 4 2 3 8 9 6 7 1 4 5 6 9 3 7 5 8 4 1 2 1-9 og aldrei má tvítaka neina 2 9 7 8 4 3 5 6 1 4 9 3 2 1 8 6 5 7 3 6 2 8 9 4 5 7 1 Aitken bjargaði jafntefli laglega fyrir tölu í röðinni. Lausnin verður birt 3 4 1 2 6 5 8 9 7 1 6 2 5 7 4 8 3 9 5 8 1 3 2 7 6 9 4 horn gegn Green í Sunderland árið 5 6 8 1 9 7 2 4 3 5 8 7 3 9 6 2 1 4 9 7 4 6 1 5 8 2 3

í næsta tölublaði Fréttablaðsins. ↓ sudoku síðustu Lausn 1966. Svartur á leik myndasögur 1. … De1+ 2. Kg2 De2+ 3. Kxg3 De5+! 4. Dxe5 Patt! 3. … Dxa6 tapar eftir PonduS eftir Frode Øverli 4. Df7+ Dg6 5. Df3#. Ætlar þú aldrei að læra að þú átt ekki www.skak.is: Ávallt nýjustu skák- að fara að sofa Hamar! fréttirnar. með blautt hár!

FRéttabLaðið er Helgarblaðið Heimilisofbeldi gagnvart karlmönnum GelGjan eftir jerry Scott & jim Borgman

Antoine Hrannar Fons segir Ert þú Sniff! Það virðist vera ein- frá grófu heimilisofbeldi orðinn Ég held það. hver pest að ganga. sem hann varð fyrir af hálfu A t j s ú ! lasinn líka? kærasta síns. Hann segir ofbeldið afskrifað af lögreglu Guð hjálpi Hóst! sem slagsmál milli tveggja þér! stráka.

Listflugmaður og flugstjóri Björn Thoroddsen fór á eftirlaun og hætti þar með að fljúga farþegaþotum. Í staðinn tók hann upp listflug.

Barnalán eftir jerry Scott & rick Kirkman Friðarverðlaun nóbels veitt Það eina sem þú þarft að ger er að Með hverjum er Alls hafa verðlaunin verið veitt 95 loka augunum og Hannes í Marco Ekki sinnum til samtals 128 verðlaunahafa, öskra Marco. Okei! Polo? hugmynd. sem margir hafa verið umdeildir.

Ómissandi hluti af góðri helgi VEISLUTILBOÐ Í færðu lambalærið á hreint ótrúlegu verði og allt hitt til að fullkomna góða fjölskylduveislu.

MISSTU EKKI AF ÞESSU! 999 kr. kg VERÐ ÁÐUR: 1498 KR.

1. FLOKKS SS LAMBALÆRI 154221 • FROSIÐ, 2,1–2,6 KG SÍA • TBWA R\ PIPA Verð birt með fyrirvara um prentvillur. Gildir á meðan birgðir endast. á meðan birgðir Gildir um prentvillur. birt með fyrirvara Verð FJÖLBREYTT ÚRVAL EFTIRRÉTTA Á GÓÐU VERÐI 199 kr. 599 kr. 799 kr. 799 kr. 1299 kr. Áður: 359 kr. Áður: 1298 kr. Áður: 999 kr. Áður: 999 kr. Áður: 1798 kr.

Mini Custard Slices Ostakaka Orange Profiteroles Chocolate Cherry Cups Súkkulaðihúðaðir ávextir 16 í pakka fyrir 10 súkkulaðibollar 60 stk.

Úrval er breytilegt eftir verslunum. Allar vörurnar fást í Iceland, Engihjalla.

OPIÐ ALLAN SÓLARHRINGINN ICELAND, ENGIHJALLA, VESTURBERGI OG ARNARBAKKA 28 MenninG ∙ F r É ttA b LAðið 9. október 2015 FÖSt UDAGUr menning

Svetlana Alexievich Nóbelsverðlaunahafi og Halldór Guðmundsson á Bókmenntahátíðinni í Reykjavík árið 2013. Þúsund vitnisburðir klipptir í eina áhrifaríka heild

Sænska Nóbelsnefndin tilkynnti í gær að rithöfundurinn Svetlana Alexievich frá Hvíta-Rússlandi hlyti Nóbelsverðlaunin í ár. Alexievich var gestur Bókmenntahátíðarinnar í Reykjavík árið 2013.

Magnús um á verkum hennar hér enn sem fyrir. Því hefur verið spáð í nokkur úr nýjustu bók hennar fyrir Tíma- Guðmundsson komið er. Halldór Guðmundsson ár að hún fengi þessi verðlaun, og rit Máls og menningar, hann heitir [email protected] rithöfundur, sem í haust sendir frá m.a. var heilmikil umræða um það Bernskusaga og sýnir einmitt vel sér bókina um Mamúsku, var einn þegar hún var hér á bókmennta- aðferð hennar sem höfundar.“ óbelsverðluanahafinn í af þeim sem kynntu Alexievich á hátíð 2013. EN ég mAN þAð Sló mig bókmenntum árið 2015 er Bókmenntahátíðinni í Reykjavík Hún er frá Hvíta-Rússlandi, fædd ANNARS vEgAR HvAð HúN Örlög einstaklinga NSvetlana Alexievich. Hún og hann segir að það sé sérstakt í Sovétríkjunum 1948, átti víst hvít- vAR æðRulAuS, þRátt fyRiR Halldór segir að Alexievich fari þá er 67 ára og hefur lengi starfað sem fagnaðarefni að hún fái Nóbelsverð- rússneskan föður og úkraínska ótRúlEgA ERfiðAR AðStæðuR leið að tala við fjölda manns, alls rannsóknarblaðamaður og verk laun í bókmenntum í ár . móður, býr í Minsk og hefur lengst SEm HúN HEfuR lENgSt Af margar þúsundir, um upplifun hennar teljast til heimildarbók- af verið blaðamaður, lærði raunar StARfAð við, og HiNS vEgAR þeirra á því sem er viðfangsefni mennta. Hún er hvað þekktust fyrir Leyfir röddum að heyrast það fag en átti ekki alltaf auðvelt hennar hverju sinni. „Hún klippir magnaðar frásagnir af stríðinu í „Það er fagnaðarefni vegna þess með vinnu vegna skoðana sinna. HvAð HúN vAR SvARtSýN á síðan vitnisburðinn saman í stór Afganistan og Tsjernóbyl-slysinu en sem hún hefur skrifað og fagnaðar- Þótt margir rithöfundar hafi lagt þRóuN málA á þESSu Svæði, verk sem gefa ótrúlega áhrifamikla ekki hefur farið mikið fyrir þýðing- efni vegna þess sem hún stendur blaðamennsku fyrir sig um tíma, SvARtSýN vEgNA þESS HvE heildarmynd, að dæma af því tak- svo sem Hemingway og Marquez, lýðRæði Allt Stæði vEikum markaða sem ég hef lesið. Fyrsta bók er hún líklega fyrsti atvinnublaða- fótum og mANNRéttiNdi hennar fjallaði um konur í seinni maðurinn til að fá verðlaunin – og HEfðu AldREi fESt Sig heimsstyrjöldinni, Stríðið hefur Viltu vita hvað eignin þín fjórtánda konan. Og hún hefur tekið ekki kvenlegt andlit heitir hún og blaðamennskuna með sér í höf- A lmENNilEgA í SESSi. er frá 1985, en síðan hefur hún með undarverkið, því hún vinnur eins og sama hætti fjallað um mörg erfið- hefur hækkað í verði ? góður blaðamaður, leyfir röddum athygli og upplestrar hennar voru ustu mál Sovétríkjanna, Tsjernóbyl, Fermetraverð í ölbýli á höfuðborgarsvæðinu eftir hverfum árið 2014 að heyrast sem aldrei höfðu heyrst, fjölsóttir, enda hafði hún frá miklu Afganistan, og nú síðast hvernig var Innan Hringbrautar og Snorrabrautar 382.146 Hús 244.715 Sjáland (Garðb) 349.985 heldur sannleika þeirra til haga og að segja. Ég fékk þann heiður að að alast upp í Sovétríkjunum. Mér Melar og Hagar 351.425 Foldir 271.601 Akrar (Garðb) 321.143 stendur vörð um sögulegt minni. kynna hana í eitt skiptið og ræddi finnst þessi aðferð reyndar ekkert Garðabær utan Grandar 332.150 Borgir 284.334 Akrar og Sjálands 314.972 Það hefur mikla pólitíska þýðingu svolítið við hana, með aðstoð túlks svo langt frá því sem ýmsir góðir

Hlíðar 315.628 Engi 266.728 Vangur (Hafn ) 334.899 á þessu svæði öllu, hvort sem við því ég kann ekki rússnesku og ætla rússneskir höfundar hafa iðkað, tölum um Rússland, Hvíta-Rússland þess vegna ekki að þykjast vera þótt þeir skrifi skáldskap en hún Háaleitisbraut 274.462 Víkur 264.657 Álfaskeið (Hafn ) 217.542 eða Úkraínu, og sem rússneskur höf- neinn sérfræðingur í hennar verki. heimildasögur. Fræðimaðurinn Lönd 331.514 Rimar 278.553 Hraun (Hafn ) 237.389 undur hefur hún háð gagnmerka En ég man það sló mig annars vegar Bakhtin gerði á sínum tíma grein Teigar og Tún 318.476 Grafarholt 276.898 Ás(Hafn ) 286.612 baráttu fyrir málfrelsi og gegn hvers hvað hún var æðrulaus, þrátt fyrir fyrir margradda skáldsögunni, þar Vogar 305.475 Lindir (Kóp) 290.504 Berg(Hafn ) 267.287 konar yfirgangi og valdníðslu. ótrúlega erfiðar aðstæður sem hún sem sjálfstæðar persónur tjá sig á Heimar 291.121 Smárar (Kóp) 296.502 Vellir(Hafn ) 264.304 hefur lengst af starfað við, og hins sínum forsendum, og þetta var til

Hólar 242.402 Salir (Kóp) 309.569 Seltjarnarnes 352.005 Enginn vill þetta stríð vegar hvað hún var svartsýn á þróun dæmis aðferð Solsénitsíns í nokkr- Það var okkur á bókmenntahátíð- mála á þessu svæði, svartsýn vegna um af bókunum hans um sovéska Sel 232.417 Kórar, Hvörf, Þing (Kóp) 287.226 Mosfellsbær 284.146 Norðan inni mikið kappsmál á sínum tíma þess hve lýðræði allt stæði veikum sögu. Hugmyndin er alltaf þessi að Hraunbær 270.112 Kópavogslækjar 290.329 að fá hana hingað. Ein ástæðan fótum og mannréttindi hefðu aldrei draga fram hin mannlegu sannindi Allar tölur eru í íslenskum krónum. Miðað er við kaupverð. Heimild Þjóðskrá Íslands. var sú að í það sinnið vorum við í fest sig almennilega í sessi – þetta bak við pólitísku viðburðasöguna, Kristján Þ. Hauksson Bjarni Blöndal samstarfi við PEN, alþjóðasamtök má sjá í nýlegri grein eftir hana láta örlög einstaklinga hljóma Sölufulltrúi. Löggiltur fasteignasali. rithöfunda, sem héldu heimsþing um Pútín og Úkraínu, þar sem hún saman í sterkri kviðu, leyfa þeim að 696 1122 662 6163 sitt hér á sama tíma og því var mikil ræðst harkalega á rússneska þjóð- segja frá á sínum forsendum. Það er [email protected] [email protected] áhersla á málfrelsi og mannréttindi rembu en segir um leið, með tilvísun afar ánægjulegt að Nóbelsnefndin á hátíðinni rétt eins og þinginu og í Tolstoj: Enginn vill þetta stríð, en hafi heiðrað Svetlönu Alexievitch og Frítt verðmat og framúrskarandi reyndar átti Sjón, forseti íslenska samt er það í undirbúningi. Heim- þessa aðferð hennar. Verk Svetlönu þjónusta í þína þágu. PEN, hugmyndina að því að bjóða sókn hennar varð enn fremur til Alexievitch eru sannkallaður fjár- henni. Koma hennar vakti mikla þess að Árni Bergmann þýddi kafla sjóður frá öld öfganna.“ KONUNGUR HUNDADAGANNA!

Vildarverð: 5.599.- Verð: 6.999.-

„Jörundur stígur fram af blaðsíðunni sem alveg ljóslifandi og ævintýraleg persóna ... Ótrúlega margir þræðir í þessari bók. Held að ég hafi aldrei séð dregna svona sterka mynd af Jörundi.” Egill Helgason / Kiljan

“Einar Már er sögumaður af Guðs náð ... meistaraverk!” Politiken

Hundadagar

Austurstræti 18 Álfabakka 14b, Mjódd Hafnarfirði - Strandgötu 31 Ísafirði - Hafnarstræti 2 Skólavörðustíg 11 Kringlunni norður Keflavík - Sólvallagötu 2 Vestmannaeyjum - Bárustíg 2 Laugavegi 77 Kringlunni suður Akureyri - Hafnarstræti 91-93 Flugstöð Leifs Eiríkssonar Hallarmúla 4 Smáralind Akranesi - Dalbraut 1 540 2000 | [email protected] | www.penninn.is | www.eymundsson.is Vöruúrval mismunandi eftir verslunum. Tilboð gildir frá 9. okt. til og með 12. okt. Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um villur og myndabrengl. 30 MenninG ∙ F r ÉTTAb LAðið 9. okT óber 2015 FÖSTUDAGUr

JOHNNY DEPP ER STÓRKOSTLEGUR Í HLUTVERKI SÍNU SEM JAMES „WHITEY“ BULGER. Miðasala og nánari upplýsingar

  ROLLING STONE VARIETY   THE WRAP USA TODAY   TOTAL FILM TIME OUT LONDON Vissir þú að fyrverandi ungfrú Ísland er  ástæðan fyrir því að einn alrlæmdasti EMPIRE glæpamaður USA náðist?

ÁLFABAKKA EGILSHÖLL LEGEND KL. 5:10 - 8 - 10:45 LEGEND KL. 5:20 - 8 - 10:40 BLACK MASS KL. 6 - 9 - 10:10 BLACK MASS KL. 5:20 - 8 - 10:35 BLACK MASS VIP KL. 10:40 THE INTERN KL. 8 - 10:35

THE INTERN KL. 5:20 - 8 - 10:40 EVEREST 3D KL. 8 Ein besta gamanmynd þessa árs með EVEREST 3D KL. 5:20 - 8 - 10:40 EVEREST 2D KL. 5:20 - 10:35 Óskarsverðlaunaleikurunum Robert DeNiro & Anne Hathaway. EVEREST 2D VIP KL. 5:20 - 8 HÓTEL TRANSYLVANÍA 2 ÍSLTAL 2D KL. 5:20 VACATION KL. 8 KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI INSIDE OUT ÍSLTAL 2D KL. 5:50 LEGEND KL. 5:10 - 8 - 10:45 KEFLAVÍK BLACK MASS KL. 8 - 10:40 LEGEND KL. 10:10 THE INTERN KL. 5:20 - 8 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar KLOWN FOREVER 4, 5:50, 8, 10:10 KLOVN FOREVER KL. 8 AKUREYRI KL KL. THE MARTIAN 3D 7, 10 BLACK MASS . 10:45 LEGEND 8 - 10:45 KL BLACK MASS KL. 10:30 EVEREST 3D 5:30, 8 THE MARTIAN 3D . 8 ÍSL AL KL THE INTERN KL. 8 SICARIO 10:30 HÓTEL TRANSYLVANÍA 2 T 2D . 5:50 EVEREST 3D KL. 5:20 INSIDE OUT ÍSLTAL 2D KL. 5:50 HÓTEL TRANSYLV. 2D ÍSL 3:30 Sýningartímar á eMiði.is og miði.is TÖFRAHÚSIÐ ÍSLTAL KL. 5:50 HÓTEL TRANSYLV. 2D ENS 3:50 (ótextuð) SPARBÍÓ Sýnd með íslensku tali MERKTAR MEÐ GRÆNU EÐA APPELSÍNUGULU KR.950 Á APPELSÍNUGULT OG KR. 1250 Á GRÆNT

Hvað? Hvenær? Hvar? Föstudagur

9. október 2015 Tónlist

Hvað? Gullaldartónleikar Todmobile Hljómsveitin Vintage Caravan spilar á útgáfutónleikum í Gamla bíói í kvöld. Hvenær? 20.00 FréTTAblAðið/AnTonbrink Hvar? Eldborg, Hörpu Hljómsveitin efnir til sinna fimmtu þeim Ólafi og Þorgrími Jónssonum Hvað? Dikta og Friðrik Dór tónleika í Eldborgarsal Hörpunnar. á saxófón og kontrabassa og Scott Hvenær? 22.00 Hljómsveitin mun flytja plötuna McLemore á trommur spilar í Hvar? Húrra, Naustunum Todmobile í heild og fagna með því Mengi í kvöld. Frjáls og ágengur Hljómsveitin Dikta gaf nýlega út 25 ára afmæli plötunnar. Á sviðinu spuni í bland við lagrænar og plötuna Easy Street og mun flytja verða þau Andrea Gylfadóttir, Þor­ melódískar línur. Miðaverð er 2.000 efni af plötunni ásamt eldra efni. valdur Bjarni Þorvaldsson, Eyþór krónur. Friðrik Dór stígur líka á svið og Ingi Gunnlaugsson, Eiður Arnars­ hver veit nema hann taki lagið með son, Kjartan Valdemarsson, Ólafur Hvað? Dj Api Pabbi og Leo hljómsveitinni. Miðaverð er 1.500 Hólm og Alma Rut. Miðaverð frá Hvenær? 21.00 krónur. 4.990 krónum. Hvar? BarAnanas, Klapparstíg 28 Hvað? Lennon - Afmælistónleikar Hvað? Útgáfutónleikar The Vintage Hvað? Sir Danselot Hvenær? 22.00 Caravan Hvenær? 21.00 Hvar? Café Rósenberg, Klapparstíg Hvenær? 21.00 Hvar? Slippbarinn, Mýrargötu 2 25-27 Hvar? Gamla bíó, Ingólfsstræti 2a Tónleikar í tilefni af 75 ára afmæli Hljómsveitin fagnar útgáfu Arrival Hvað? Dj Styrmir Dansson Bítilsins Johns Lennon. Á dagskrá sem kom út í maí síðastliðnum. The Hvenær? 21.00 verða Bítlalög eftir Lennon í flutn­ Sýningin konubörn verður sýnd í Gaflaraleikhúsinu í kvöld. FréTTAblAðið/PjeTur Vintage Caravan er nýsnúin heim Hvar? Boston, Laugavegi 28b ingi hljómsveitarinnar Helter Skelt­ eftir tónleikaferðalag með er sem hóf störf í janúar á þessu ári. skífunnar Opus: Decay. Auk Abom­ taka afleiðingunum. Í aðalhlut­ hljómsveitinni Europe. Hvað? Lennon tónleikar Miðaverð er 2.000 krónur. inor koma fram Mannveira, AMFJ, verkum eru bræðurnir Árni Pétur Platan Arrival verður Hvenær? 22.00 Naðra og Dulvitund. Miðaverð er og Kjartan Guðjónssynir. Einnig flutt í heild í bland við Hvar? Ob-La-Dí-Ob-La-Da, Frakka- Hvað? Kiriyama Family 1.000 krónur. leika þau Ólafía Hrönn Jónsdóttir, eldra efni. Miðaverð 2.900 stíg 8 Hvenær? 22.00 Sigurður Sigurjónsson og Hall­ krónur. Fjölmargir tónlistarmenn koma Hvar? Græni hatturinn, Hafnarstræti Hvað? Dj Anna Rakel og dj Raggi grímur Ólafsson í verkinu. Miðaverð fram og heiðra minningu 96 Hvenær? 22.00 er 4.950 krónur. Hvað? Jónsson & Johns Lennon. Aðgangur er Hljómsveitin Kiriyama Family Hvar? Lebowski bar, Laugavegi 20a More / No Way ókeypis. spilar á Akureyri í kvöld. Miðaverð Hvað? Konubörn Out er 2.500 krónur. Hvað? Trúbadorinn Siggi Þorgeirs Hvenær? 20.00 Hvenær? 21.00 Hvenær? 22.00 Hvar? Gaflaraleikhúsið Hvar? Mengi, Andrea Gylfadóttir kemur Hvað? Útgáfutónleikar Abominor Hvar? American Bar, Austurstræti 8 Hvað gerir maður við líf sitt þegar Óðinsgötu 2 fram ásamt Todmobile í Hvenær? 20.00 maður er hvorki barn né kona? Tríóið Jónsson Hörpu í kvöld. Hvar? Gaukurinn, Tryggvagötu 22 Hvað? Dorian Gray og Hemúllinn Leikstjóri Konubarna er Björk & More, skipað Hljómsveitin fagnar útgáfu þröng­ Hvenær? 22.30 Jakobsdóttir. Höfundar og leikarar Hvar? Bar 11, Hverfisgötu 18 verksins eru þær Ásthildur Sigurðar­ dóttir, Ebba Katrín Finnsdóttir,

AÐALKEPPNI Hvað? Sudden Pressure Eygló Hilmarsdóttir, Sigurlaug Sara Hvenær? 22.00 Gunnarsdóttir, Þórey Birgisdóttir og HAPPY HOUR Á Hvar? Dillon, Laugavegi 30 Þórdís Björk Þorfinnsdóttir. Miða­ BARNUM 17-20 verð er 2.500 krónur.

Stúlkurnar á Kleppjárnsreykjum 18:00 Leiklist Hvað? Lokaæfing Stille Hjerte 18:00 LOVE 3D ENG SUB 20:00 Hvenær? 20.30 Pawn Sacrifice 20:00 In the Basement ENG SUB 22:00 Hvað? Móðurharðindin Hvar? Tjarnarbíó ENG SUB Hvenær? 19.30 Uppsetning Háaloftsins á verkinu Mynd eftir Rams/Hrútar 18:00 Chasing Robert Barker 22:15 Hvar? Kassinn, Þjóðleikhúsinu Lokaæfing. Verkið er hluti af HVER FJÖLSKYLDA Á SÍNA SÖGU Virgin Mountain ENG SUB 20:00 Leikrit um móður sem stöðugt fer Lestrarhátíð Bókmenntaborgar sínu fram og börnin sem þurfa að 2015 sem í ár er helguð höfund­ FÖSTUDAg UR 9. okT ó B e R 2015 Menning ∙ F RÉTTABLAðið 31 inum Svövu Jakobsdóttur. Tinna Jafnréttisdögum sem nú standa yfir. sýningunni kljást listamenn við pers- fólk hvatt til að klæða sig Friends 4 Ever. Kynnir kvöldsins er Hrafnsdóttir leikstýrir verkinu og Aðgangur er ókeypis. ónulega mismunun sem þeir upplifa vel. Ólöf Arnalds flytur Felix Bergsson. leikarar eru þau Þorsteinn Bach- í samfélaginu. Viðburðurinn er hluti nokkur lög og Karlakór mann, Elma Lísa Gunnarsdóttir og Hvað? Um fyrirgefningu af Jafnréttisdögum. Allir velkomnir Reykjavíkur syngur Kristín Pétursdóttir. Miðaverð er Hvenær? 20.00 og aðgangur ókeypis. við súluna. Eftir Leiðsögn 4.500 krónur. Hvar? Lífspekifélagið, Ingólfsstræti 22 tendrunina stígur Bjarni Sveinbjörnsson flytur fyrir- á svið hljómsveitin Hvað? Hádegisleiðsögn með lista- lestur. Uppákomur mönnum sýningarinnar Kvennatími Málstofa Friðrik Dór spilar ásamt – Hér og nú þrjátíu árum síðar Hvað? Tendrun Friðarsúlunnar hljómsveitinni Diktu á Hvenær? 12.00 Hvað? Líf flóttamanna, störf og Sýningar Hvenær? 17.30 Húrra í kvöld. Hvar? Kjarvalsstaðir, Flókagötu 24 stuðningur alþjóðlegra hjálparsamtaka Hvar? Viðey Borghildur Óskarsdóttir, Guðrún Hvenær? 12.00 Hvað? 10 Things Every Man Should Friðarsúlan í Viðey Kristjánsdóttir og Valgerður Bergs- Hvar? Stofa 101, Lögbergi Know about a Woman’s Brain verður tendruð dóttir ræða við gesti um sýninguna Sameiginleg málstofa Rannsóknar- Hvenær? 16.00 á fæðingardegi Kvennatími – Hér og nú þrjátíu árum stofnunar í barna- og fjölskylduvernd Hvar? Finnland, Listaháskóla Íslands, Johns Lennon sem síðar sem nú stendur yfir á Kjarvals- og Miðstöð margbreytileika- og Laugarnesvegi 91 hefði orðið 75 ára stöðum. Aðgangseyrir á sýninguna er kynjarannsókna. Sólveig Björg Svein- Samsýning nemenda úr Mynd- í dag. Frí sigling 1.400 krónur en ókeypis fyrir Menn- björnsdóttir félagsráðgjafi fjallar listardeild Listaháskóla Íslands. Á yfir sundið og er ingarkortshafa. um líf og líðan flóttamanna. Störf, neyðaraðstoð og samstarf við stjórn- völd og hjálparsamtök í flóttamanna- búðum. Allir velkomnir.

Hvað? Uppskeruhátíð Náms- og SUNNUDAGA KL. 9:00 starfsráðgjafar Hvenær? 12.15 Hvar? Hamar-Bratti, Stakkahlíð Uppskeruhátíð námsbrautar í náms- og starfsráðgjöf og Félags náms- og starfsráðgjafa Háskóla Íslands. Yfirskrift hátíðarinnar er Lykill að farsælli skólagöngu fjölbreytts nem- Óskastund með endahóps. Á dagskrá eru fjölbreytt erindi sem fjalla meðal annars um náms- og starfsferil og ráðgjöf við fólk frá grunnskólaaldri til fullorðinsára. En eitt af meginþemunum er skuld- binding nemenda til náms og skóla og hvernig það tengist óígrunduðu náms- og starfsvali, þörf fyrir náms- ráðgjöf og árangri í námi. Allir vel- komnir.

Fyrirlestrar

Hvað? Frá móðureðli til þyrlu- mömmu: Mæður í fortíð og nútíð Hvenær? 12.00 Hvar? Stofa 304, Árnagarði Þær Annadís Gréta Rúdólfsdóttir, Berglind Rós Magnúsdóttir og Kristín Björnsdóttir fjalla um mæður í fortíð og nútíð. Viðburðurinn er hluti af Jafnréttisdögum sem nú standa yfir. Aðgangur ókeypis.

Hvað? Sérkunnátta í dómsmálum - Hádegisfundur Hvenær? 12.00 Hvar? Lagadeild Háskólans í Reykjavík, Menntavegi 1 Sigurður Tómas Magnússon, pró- fessor við lagadeild HR, mun meðal annars fjalla um ný lagaákvæði um dómkvaðningu matsmanna. Eftir erindið gefst gestum tækifæri til fyrir- spurna og umræðna. Aðgangur er ókeypis og öllum opinn.

Hvað? 20 árum síðar – kynjasamþætt- ing undir smásjánni Hvenær? 14.00 Hvar? Litla torg, Háskólatorgi Auður Magndís Auðardóttir, félags- fræðingur og framkvæmdastýra Sam- takanna '78, Gréta Gunnarsdóttir, sendiherra mannréttindamála, Hjálmar G. Sigmarsson, kynjafræð- ingur, ráðgjafi og aktívisti, og Hugrún R. Hjaltadóttir, kynjafræðingur og sérfræðingur á Jafnréttisstofu velta fyrir sér hvaða árangri samþætting kynjasjónarmiða hefur skilað fram til þessa. Fundarstjóri er Arnar Gísla- son, kynjafræðingur og jafnréttis- fulltrúi HÍ. Viðburðurinn er hluti af

VINKONURNAR FJÖRUGU ERU Á SUNNUDAGSMORGNUM Á STÖÐ 2 LÍFIÐ ER LEIKUR HJÁ SKOPPU OG SKRÍTLU

Skoppa og Skrítla bjóða áhorfendum inn á leikvöllinn sinn því þær vita að öll börn elska að leika sér og þannig öðlast þau hæfni og þor. Í hverjum þætti flýgur óskafiðrildi af stað með litla ósk sem svo verður að þema hvers þáttar. Fjölskyldustund full af fróðleik og fjöri með Skoppu og Skrítlu.

365.is Sími 1817 32 MenninG ∙ F r É ttA b LAðið 9. október 2015 FÖSt UDAGUr Dagskrá Föstudagur Stöð 2 Stöð 3 bíóStöðin 07.00 Barnatími Stöðvar 2 17.20 Hart of Dixie 09.40 Mom’s Night Out 08.10 The Middle 18.00 Glee 11.20 He’s Just Not That into You 08.30 Make Me a Millionaire 18.45 The Carrie Diaries 13.30 Eat Pray Love Inventor 19.30 Suburgatory 15.50 Mom’s Night Out 09.15 Bold and the Beautiful 19.50 Who Gets the Last Laugh 17.30 He’s Just Not That into You 09.40 Doctors 20.15 Hollywood Hillbillies 19.40 Eat Pray Love Rómantísk 10.20 Mindy Project 20.40 Lip Sync Battle mynd frá 2010 með Juliu Roberts 10.50 Hart of Dixie 21.05 NCIS: Los Angeles sem byggð á metsölubók Eliza- 11.35 Guys with Kids 22.20 Punkturinn beth Gilbert. Þegar Elizabeth 11.55 Modern Family 22.40 Grimm Gilbert var um þrítugt hafði hún 12.15 Heimsókn 23.25 Sons of Anarchy allt sem ung nútímakona getur 12.35 Nágrannar 00.25 Suburgatory óskað sér. Góða vinnu, traustan | 19:25 13.00 Parental Guidance 00.50 Who Gets the Last Laugh eiginmann og fallegt heimili – en 14.50 A Walk in the Clouds 01.10 Hollywood Hillbillies einhverra hluta vegna var hún ekki LOGI 16.30 Poppsvar 01.35 Lip Sync Battle hamingjusöm heldur ráðvillt og Stórskemmtilegur fjölskylduþáttur með Loga Bergmann. 17.15 Bold and the Beautiful 02.00 NCIS: Los Angeles stressuð. Hér segir Elizabeth frá Gestir hans í þessum þætti eru þau Birgitta Haukdal, Pálmi 17.37 Nágrannar 03.10 Tónlistarmyndbönd frá Bravó því þegar hún snýr við blaðinu, Gestsson, Fannar Sveinsson og tónlistarmaðurinn Júníus 18.00 Simpson-fjölskyldan losar sig við eiginmann og atvinnu, Meyvant. 18.30 Fréttir Stöðvar 2 tekur föggur sínar og fer út í heim. 18.47 Íþróttir krakkaStöðin Með önnur hlutverk fara Javier 18.55 Ísland í dag Bardem, James Franco og Richard 19.25 Logi 07.00 Könnuðurinn Dóra Jenkins. 20.15 X Factor UK 07.24 Mörgæsirnar 22.00 7 Days in Hell 21.55 August: Osage Dag 07.45 Doddi litli og Eyrnastór 22.45 The Rover Mögnuð mynd frá SKEMMTILEGT einn hverfur Beverly sporlaust 07.55 Sumardalsmyllan 2014 með Guy Pearce og Robert sem verður til þess að Weston- 08.00 Áfram Diego, áfram! Pattinson í aðalhlutverkum. Leik- systurnar sameinast á ný á æsku- 08.24 Svampur Sveinsson stjóri: David Michôd heimilinu á meðan lögreglan leitar 08.49 Tom and Jerry Leikarar: Guy Pearce; Robert Patti- FÖSTUDAGSKVÖLD! að Beverly. Þessir endurfundir 08.55 UKI son; Scoot McNairy leiða til uppgjörs þar sem mörg 09.00 Ævintýri Tinna 00.25 Ghost Rider: Spirit of Veng- dramatísk fjölskylduleyndarmál 09.23 Ofurhundurinn Krypto eance koma upp á yfirborðið. Það er þó 09.47 Elías 02.00 7 Days in Hell Fáðu þér áskrift á 365.is stutt í húmorinn og sagan því nær 10.00 Kalli á þakinu 06.30 Catch Me if You Can því að vera svört kómedía en fjöl- 10.25 Latibær skyldudrama. Með aðalhlutverk 10.47 Ævintýraferðin fara Julia Roberts, Meryl Streep og 11.00 Könnuðurinn Dóra rÚv Dermont Mulroney. 11.24 Mörgæsirnar 00.00 No Good Deed 11.45 Doddi litli og Eyrnastór 17.10 Stiklur 01.20 Pain and Gain 11.55 Sumardalsmyllan 17.45 Táknmálsfréttir 03.25 The Trip 12.00 Áfram Diego, áfram! 17.55 Litli prinsinn 05.15 Parental Guidance 18.20 Leonardo 12.24 Svampur Sveinsson 18.50 Öldin hennar 12.45 Tom and Jerry 19.00 Fréttir 12.55 UKI 19.25 Íþróttir 13.00 Ævintýri Tinna 19.30 Veður 13.23 Ofurhundurinn Krypto 19.40 Vikan með Gísla Marteini 13.47 Elías 20.25 Frímínútur 14.00 Kalli á þakinu 20.40 Útsvar Bein útsending frá Simpson- 14.25 Latibær spurningakeppni sveitarfélaga. fjölskyldan 14.47 Ævintýraferðin Umsjónarmenn eru Sigmar Guð- kl. 18.00 15.00 Könnuðurinn mundsson og Þóra Arnórsdóttir. 15.24 Mörgæsirnar 21.55 Vera Bresk sakamálamynd 15.45 Doddi litli og Eyrnastór byggð á sögu eftir Ann Cleeves 15.55 Sumardalsmyllan um Veru Stanhope rannsóknar- Sport 16.00 Áfram Diego, áfram! lögreglukonu á Norðymbralandi. 16.24 Svampur Sveinsson Meðal leikenda eru Brenda 11.00 Markaþáttur 16.45 Tom and Jerry Blethyn og David Leon. | 21:50 11.30 San Francisco 49ers - Green 16.55 UKI 23.30 Stranger than Fiction Bay Packers 17.00 Ævintýri Tinna 01.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok AUGUST: OSAGE COUNTY 13.25 Georgía - Gíbraltar 17.23 Ofurhundurinn Krypto Systur sameinast á ný þegar ein úr hópnum hverfur 15.05 Portúgal - Danmörk 17.47 Elías sporlaust og vel geymd fjölskylduleyndarmál læðast upp á 16.45 Ísland - Kazakhstan 18.00 Kalli á þakinu Skjáreinn yfirborðið. Mögnuð mynd með Meryl Streep og Julia 18.35 Svartfjallaland - Austurríki 18.25 Latibær Roberts í aðalhlutverkum. Bein útsending frá leik Svartfjalla- 18.47 Ævintýraferðin 06.00 Pepsi MAX tónlist lands og Austurríkis í Undankeppni 19.00 Elías og fjársjóðsleitin 08.00 Everybody Loves Raymond EM 2016. 08.22 Dr. Phil | 20.45 NFL Gameday 09.04 The Biggest Loser 20:15 21.15 Írland - Þýskaland 09.47 The Biggest Loser X FACTOR UK 22.55 Spánn - Lúxemburg . gullStöðin 10.30 Pepsi MAX tónlist Stórskemmtileg þáttaröð af 00.35 UFC 192. Cormier vs. Gust- 13.10 Cheers einum vinsælasta skemmti- afsson 18.45 Two and a Half Men 13.34 Dr. Phil þætti veraldar þar sem 19.10 Friends 14.17 Life In Pieces efnilegir söngvarar fá 19.35 New Girl 14.40 Grandfathered tækifæri til að slá í gegn. Sport 2 20.00 Modern Family 15.02 The Grinder 20.25 Mér er gamanmál 15.27 Red Band Society 11.05 Skotland - Pólland 20.55 It’s Always Sunny in Phila- 16.09 The Biggest Loser 12.50 Swansea - Tottenham delphia 16.52 The Biggest Loser | 20:45 14.35 Premier League World 21.15 Hostages Magnaðir spennu- 17.39 Dr. Phil LIP SYNC BATTLE 15.05 Everton - Liverpool þættir um Ellen Sanders, lækni 18.23 The Tonight Show 19.07 America’s Funniest Home Stórskemmtilegir tónlistar- 16.50 Skotland - Pólland Bandaríkjaforseta, sem stendur 18.35 England - Eistland Bein frammi fyrir því að hryðjuverka- Videos þættir í umsjá tónlistar- útsending frá leik Englands og Eist- menn ráðast inn á skrifstofu 19.30 The Muppets mannsins og leikarans lands í Undankeppni EM 2016. hennar og skipa henni koma for- 20.00 The Voice Ísland LL Cool J og leikkonunnar FRÁBÆR DAGSKRÁ 20.45 Arsenal - Man. Utd. setanum fyrir kattarnef. 21.30 Blue Bloods Chrissy Teigen. Á STÖÐ 3! 22.30 Messan 22.00 The Americans 22.15 The Tonight Show 23.45 England - Eistland 22.45 The Glades 22.55 The Late Late Show 23.30 Life’s Too Short - Making of 23.35 Elementary | 19:00 23.55 Mér er gamanmál 00.20 Hawaii Five-0 golfStöðin 00.25 It's Always Sunny in Phila- 01.05 Scandal ELÍAS OG FJÁRSJÓÐSLEITIN delpiha 01.50 Law & Order Frábær teiknimynd um Elías 08.35 Presidents Cup 00.45 Hostages 02.35 Blue Bloods og skemmtilegu vini hans. 15.05 Inside the PGA Tour 01.30 The Americans 03.20 The Tonight Show 15.30 Presidents Cup 02.10 The Glades 04.00 The Late Late Show 22.00 Presidents Cup 02.55 Tónlistarmyndbönd frá Bravó 04.40 Pepsi MAX tónlist Útvarp

Allt þetta og meira til í Skemmtipakkanum FM 88,5 XA-Radíó FM 90,9 Gullbylgjan FM 96,3 FM Suðurland FM 98,9 Bylgjan FM 102,9 Lindin á aðeins 310 kr. á dag. 365.is FM 89,5 Retro FM 93,5 Rás 1 FM 96,7 Létt Bylgjan FM 99,4 Útvarp Saga FM 90,1 Rás 2 FM 95,7 FM957 FM 97,7 X-ið FM 100,5 K100 Don't enlarge the this template. The size of this template can be reduced. NISSAN PULSAR EINN BEST ÚTBÚNI BÍLLINN Í SÍNUM FLOKKI

VETRARDEKK FYLGJA ÖLLUM NÝJUM NISSAN PULSAR Í TAKMARKAÐAN TÍMA *Miðað við uppgefnar tölur framleiðanda um eldsneytisnotkun í blönduðum akstri. ENNEMM / SÍA / NM70680 / SÍA / ENNEMM

NISSAN PULSAR REKSTRARLEIGA ACENTA DÍSIL / EYÐSLA 3,6 L/100 KM* Á SÉRKJÖRUM Bjóðum nokkra bíla á lækkuðum rekstrarleigukjörum. Innifalin í leigu eru tryggingar, dekk 3.590.000 K R. og reglubundið þjónustueftirlit. Leitið nánari upplýsinga hjá sölumönnum Nissan. STAÐALBÚNAÐUR Í NISSAN PULSAR ACENTA ER MEÐAL ANNARS: LED dagljósabúnaður, NissanConnect upplýsingakerfi með 7" snertiskjá, íslensku leiðsögukerfi og samþættingu við snjallsíma fyrir Facebook og Google leit, Bluetooth handfrjáls síma- og hljómtækjabúnaður, leðurklætt stýri með aðgerðahnöppum, bakkmyndavél, aðalljós með birtuskynjun, upplýsingatölva með 5" litaskjá, sjálfvirkur regnskynjari á rúðuþurrkum, tvískipt sjálfvirk loftkæling, 16" álfelgur, lykillaust aðgengi og ræsing.

GE bílar Bílasalan Bílás Bílasala Akureyrar Bílaverkstæði Austurlands IB ehf. BL söluumboð BL ehf Reykjanesbæ Akranesi Akureyri Egilsstöðum Selfossi Vestmannaeyjum Sævarhöfða 2 / 110 Reykjavík www.gebilar.is www.bilas.is www.bilak.is www.bva.is www.ib.is 481 1313 420 0400 431 2622 461 2533 470 5070 480 8080 862 2516 525 8000 / www.bl.is 34 LíF ið ∙ F r É ttA b LAðið 9. október 2015 FÖSt UDAGUr Lífið Glamúr og glæsileiki í París Tískuvikunni í París lauk með pompi og prakt í vikunni þar sem helstu trendin fyrir næsta sumar voru kynnt. Tískuhúsin Louis Vuitt­ on og Miu Miu voru meðal þeirra sem sýndu á lokadeginum. Fyrir­ sæturnar Kendall Jenner og Gigi Hadid slógu rækilega í gegn á pöll­ unum fyrir Elie Saab og poppprinsessan Rihanna lét sig ekki vanta.

Giambattista Valli sýndi hönnun sýna fyrir Moncler Gamme Rouge og NoRdiCpHotoS/GEtty Söngkonan var sýningarpallur- Rihanna hefur inn heldur betur verið dugleg við blómlegur. að klæðast hönnun Fyrirsætan Gigi Hadid eftir Giambattista var áberandi á Valli á rauða dreglinum sýningu Elie Saab og lét sig að sjálfsögðu ekki vanta á en hún hefur sýningu Moncler Gamme Rouge. risið hratt til frægðar og Louis Kendall Jenner, einni frama innan Vuitton Kardashian-systra, tísku- sýndi hefur vegnað vel heims- þetta í fyrirsætubrans- ins. rauða anum undan- leðurdress farið. Hér gengur sem vakið hún fyrir Chanel. hefur athygli á veraldarvefnum.

Ábendingahnappinn má finna á www.barnaheill.is

Það var mikið um dýrðir á Hvítar blúndur voru áberandi pallinum hjá Miu Miu. Feldir, hjá Moncler Gamme Rouge. köflótt efni og stígvél. lækkum vöruverð! bónus hefur í október lækkað rúmlega 600 vörur sem bónus flytur inn frá erlendum birgjum, bónus mun nota það svigrúm sem styrking íslensku krónunnar undanfarið gefur til verðlækkunar og treystir því að gengi krónunnar veikist ekki á næstunni. verðlækkunin er 2-5% mismunandi eftir vörum og vöruflokkum. bónus býður sama verð um land allt og hefur frá stofnun lagt áherslu á lágt vöruverð til íslenskra heimila.

% Lífrænar 3-5% Almenn 3-5% Lífrænt 3 heilsuvörur verðlækkun heimilisvara verðlækkun te verðlækkun

Frosin 5% Franskar 5% Almenn 2-3% Austurlenskar 3% brauð verðlækkun kartöflur verðlækkun heimilisvara verðlækkun vörur verðlækkun

Mexíkóskur 5% Katta- 5% Eldhúsrúllur og 5% Sósur, súpur 3% matur verðlækkun matur verðlækkun klósettpappír verðlækkun og grýtur verðlækkun

Barna- 3-5% Mexíkóskur 5% Gæludýra- 5% Pasta- 3% matur verðlækkun matur og krydd verðlækkun vara verðlækkun vörur verðlækkun 36 LíF ið ∙ F r É ttA b LAðið 9. október 2015 FÖSt UDAGUr AmabAdamA

matarsóun

að eru margir farnir að vekja sem liggur okkur á hjarta og hefur Um þriðjungur þess matar sem ætlaður er athygli á matarsóun og reyna vonandi einhver áhrif.“ til manneldis í heiminum endar í ruslinu. að sporna gegn henni og Við ákVáðum Lagið er samið af Gnúsa Yones breyta þessari þróun,“ segir og hann og Steinunn sömdu text- Að semjA þettA lAg sVolítið leggur sitt lóð ÞSteinunn Jónsdóttir, önnur söngkona ann í sameiningu. Steinunn segir Hljómsveitin AmabAdamA hljómsveitarinnar AmabAdama. út frá okkur. Við erum lagið halda í reggístemninguna á vogarskálarnar og gefur út lag í dag sem Lagið, sem kemur út í dag og AlVeg þessi kynslóð sem er sem hljómsveitin er þekkt fyrir og hefur ekki enn hlotið nafn, er gert sVolítið gjörn á Að kAupA söngvararnir þrír skipti á milli sín ætlað er að vekja fólk til umhugsunar um í samstarfi við Kvenfélagasamband bArA nýtt í stAðinn fyrir erindum í laginu, líkt og í smell- Íslands sem hafði samband við Að nýtA AfgAngA. inum Hossa hossa sem kom út í málefnið. hljómsveitina og bað þau um aðstoð fyrrasumar. við að vekja athygli á málefninu en Hún segir verkefnið vissulega þriðjungur þess matar sem ætlaður hafa vakið þau til umhugsunar um er til manneldis í heiminum endar Hún segir þau í hljómsveitinni matarsóun og hversu stórt vandamál í tunnunni og það eru um 1,3 millj- leggja áherslu á að tónlistin búi yfir hún er. „Maður kaupir oft of mikið arðar tonna á ári. einhvers konar boðskap enda tón- inn. Við fórum kannski og gerðum „Við sögðum bara já. Þetta er alveg listin kjörin miðill til þess að koma stórinnkaup einu sinni í viku og svo eitthvað sem liggur okkur á hjarta. ákveðnum skilaboðum á framfæri rann fullt út áður en við náðum að Við ákváðum að semja þetta lag líkt og fjöldi tónlistarmanna hefur klára það. Við erum bara lítil fjöl- svolítið út frá okkur. Við erum alveg nýtt sér í aldanna rás. „Til dæmis er skylda með tveggja ára strák sem fær þessi kynslóð sem er svolítið gjörn Gaia lag sem fjallar um að við þurf- morgunmat á leikskólanum þannig á að kaupa bara nýtt í staðinn fyrir um að fara betur með náttúruna. Við að það hentar okkur kannski ekkert að nýta afganga. Þannig að þetta var erum samt ekkert að predika lög og að vera að gera einhver risainnkaup líka vakning fyrir okkur að temja reglur yfir fólki en við reynum að einu sinni í viku,“ segir Steinunn að okkur betri siði.“ semja lög með einhverjum boðskap lokum. [email protected] texti lagsins

Vaknaði upp við vondan draum í þarsíðustu viku stundum mat mann nota kann sem að í gær útrann langaði í gott salat en átti ekki papriku ef hann lyktar vel þá gerir hann mann ekki sjúkan stóð í frekar langan tíma algjörlega ráðþrota og getur verið algjört nammmm. þar til ég ákvað að skoða í skápana hvað þar mætti nota. Við skulum ekki sóa matnum, Ætti kannski út í búð að hlaupa, veitum athygli öllu því sem hefur verið sagt um þar sem allt má kaupa áhrif þess á jörðina sem að okkur er svo annt um hún er opin bæði nótt og dag. verum meðvitaðri um það sem er að ské. Nei! um að gera að nýta afganga ofan í maga svanga Ég pæli stundum í því að þegar að amma mín var ung bætum með því okkar neyslu háttalag. át fólk reiktan sviðakjamma og súrsaðan hrútspung fékk epli einu sinni á ári og naut hvers einasta munnbita. Ég á alveg frekar auðvelt með að leyfa mér að gleyma, Ætli sá matinn frekar klári sem að þarf fyrir honum að 9 að margt það sem ég eyði í var ekki ræktað hérna heima. strita? Heldur hefur það kannski ferðast mörg hundruð kílómetra ég kaupi það en klára ekki því mig langar í eitthvað betra. Fleira fólk og meiri neysla hraðari framleiðsla Best að labba út í búð og kaupa bara það sem að maður þarf fylgjum því sem stendur umbúðunum á og það sem að maður þarf verður það sem ofan í magann en það má alveg draga stimpilinn í efa hvarf um að gera að opna og þefa á bágt með að horfa á fulla ruslafötuna mína af mat og með því kannski komast sóun hjá. vil helst takmarka ruslið við mylsnurnar á borðinu þar sem ég sat. Því það er glatað, hversu mörg landsvæði á jörðinni maðurinn hefur skaðað, Watagwan mann, til að rækta meir en er ekki nú úr meira en nóg að hafa? gemmér ljóta bananann, Ættum að taka höndum saman og temja okkur meiri aga, þó hann líti illa út þá er hann algjört namminamm, nýta matinn betur, henda minna og vandamálið laga. KRINGLUKAST 8. - 12. OKT ALLAR HANDFARANGURSTÖSKUR 20% vildar- afsláttur 25%vildar- afsláttur

Íslands atlas Vildarverð: 19.999.- Verð: 24.999.-

29%vildar- afsláttur ALLAR VITRA WOODEN DOLLS

Café Sigrún Vildarverð: 4.999.- Verð: 6.999.- 40% vildar- VITRA Wooden Doll afsláttur Vildarverð: 11.175.- Verð: 14.900.- 25% vildar- afsláttur

20% Það sem ekki drepur mann VITRA Rotary tray vildar- Vildarverð: 3.599.- Vildarverð: 5.499.- afsláttur Verð: 5.999.- Verð: 6.999.-

Austurstræti 18 Álfabakka 14b, Mjódd Hafnarfirði - Strandgötu 31 Ísafirði - Hafnarstræti 2 Skólavörðustíg 11 Kringlunni norður Keflavík - Sólvallagötu 2 Vestmannaeyjum - Bárustíg 2 Laugavegi 77 Kringlunni suður Akureyri - Hafnarstræti 91-93 Flugstöð Leifs Eiríkssonar Hallarmúla 4 Smáralind Akranesi - Dalbraut 1 540 2000 | [email protected] | www.penninn.is | www.eymundsson.is

Vöruúrval mismunandi eftir verslunum. Tilboð gilda aðeins í Kringlunni, frá 9. okt, til og með 12. okt.. Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um villur og myndabrengl. 38 LíF ið ∙ F r É ttA b LAðið 9. október 2015 FÖSt UDAGUr TAKMARKAÐUR SÝNINGAFJÖLDI

Logi Pedro, Sturla Atlas, Unnsteinn Manuel og Sigga Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri LFS, við undirritun samningsins. MyND/KJARTAN HREINSSON L O K A sturla atlas semur ÆFING við stefson-bræður eftir Svövu Jakobsdóttur í uppsetningu Háaloftsins Nýtt lag, myndband og EP-plata á leiðinni. Mun líka rappa í lagi með Unnsteini Manuel. Sturla Atlas getur tekið yfir heiminn, að sögn Loga Pedro. Sturla er sjálfur sáttur og kynnir 101 boys til leiks.

Kjartan Atli „Leikhús eins og það best gerist.“ Kjartansson (D.K/hugras.is) [email protected] Söngvarinn Sturla Atlas, sem sló í gegn fyrr á árinu, hefur nú skrifað undir samning við útgáfufyrirtækið „Grípandi, áleitin, spennandi! Les Fréres Stefson, sem er í eigu Sjáið Lokaæfingu!“ þeirra Loga Pedro og Unnsteins Manuels Stefánssona. „Okkur finnst (J.J/Kvennablaðið) hann náttúrulega vera ofur-talent. Við höfum fulla trú á því að hann geti lagt heiminn að fótum sér. Við viljum fá að taka þátt í því ævin- „Uppfærsla Háaloftsins er bæði týri og styðja hann í því,“ segir Logi Pedro í samtali við Fréttablaðið. Af forvitnileg og spennandi“ því tilefni sendir Sturla frá sér nýtt (S.B.H/Mbl.) lag og mynband á morgun. Metinn á fimm milljónir Þeir Stefson-bræður meta samn- inginn á fimm milljónir króna. Þeir NÆSTU SÝNINGAR: leggja áherslu á að ekki sé um plötu- Sturla Atlas sló fyrst í gegn í sumar. 9. okt. kl. 20.30 samning að ræða. „Þetta er bara samningur um að við munum vinna Þreyttur á að þurfa að skilgreina 16. okt. kl. 20.30 saman um ókomin ár. Samningur- Lagið sem kemur út Sturla Atlas steig fram á sjónar- inn er upp á stúdíótíma og vinnu. á morgun er taLs- sviðið fyrr í sumar og má segja að 24. okt. kl. 20.30 Það fer mikil vinna í að gera plötur, vert frábrugðið því sem við allt í kringum verkefnið hafi svo- myndbönd og lög. En við erum höfum verið að gera og Líka lítið verið sveipað dulúð. „Maður 31. okt. kl. 20.30 fullvissir um að þetta sé algjör- óLíkt því sem verður á nýju er oft beðinn um að skilgreina lega þess virði og rúmlega það.“ hvort Sturla Atlas sé manneskja eða Sjálfur er Sigurbjartur Sturla Atla- pLötunni. þetta er mjög hljómsveit sem er orðið þreytandi.“ son, eða Sturla Atlas, í skýjunum poppað og mjúkt Lag. Margir koma að verkefninu, til með samninginn. „Ég myndi halda að mynda rapparinn og tónlistar- að þetta stækkaði batteríið og gæfi maðurinn Jóhann Kristófer Stef- MIÐASALA okkur meira svigrúm, meiri peninga ánsson, einnig þekktur sem Joey, og fleiri hendur til að vinna öll þau höfum verið að gera og líka ólíkt því sem gegnir veigamiklu hlutverki í Midi.is/Tjarnarbio.is/S. 527 2100 verk sem þarf að vinna. Stefson- sem verður á nýju plötunni. Þetta verkefninu. „Joey er núna staddur bræður eru góður bakhjarl.“ er mjög poppað og mjúkt lag.“ Um úti í Birmingham, þar sem hann er plötuna segir hann: „Ég held að hún meðal annars að sinna viðskipta- Lag og plata á leiðinni verði aðeins meira „pró“ en síðasta tengslum okkar. Það eru margir í Sturla Atlas sendir frá sér nýtt lag og plata, einhvern veginn staðfastari.“ kringum þetta og mun fólk fá að myndband á morgun og svo er EP- Síðar í mánuðinum mun Sturla svo kynnast „krúinu“ 101 Boys, á nýju plata væntanleg síðar í mánuðinum. taka þátt í endurhljóðblöndun á lag- plötunni,“ útskýrir Sigurbjartur, „Lagið sem kemur út á morgun inu Fuckboys, með Unnsteini Manu- spenntur fyrir komandi verkefni er talsvert frábrugðið því sem við el, en Sturla mun rappa í laginu. og sáttur með nýja samninginn.

SÍMAR AUGLÝSINGADEILDIR – AUGLÝSINGASTJÓRI: Svanur Valgeirsson [email protected] ALMENNAR AUGLÝSINGAR: SÍMI 512-5401: Gústaf Bjarnason [email protected], Hjördís Zoëga [email protected], Sigfús Örn Einarsson [email protected], Svanhildur Ólöf Þórsteinsdóttir [email protected], Örn Geirsson [email protected] FÓLK/LÍFIÐ/SÉRBLÖÐ SÍMI 512-5402: Atli Bergmann [email protected], Bryndís Hauksdóttir [email protected], Jón Ívar Vilhelmsson [email protected], Jónatan Atli Sveinsson [email protected], FÓLK OG SÉRBLÖÐ EFNI: Sólveig Gísladóttir [email protected] og Vera Einarsdóttir [email protected] RAÐAUGLÝSINGAR /FASTEIGNIR SÍMI 512-5403: Hrannar Helgason [email protected], Viðar Ingi Pétursson [email protected] ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 512-5407: Arna Rut Kristinsdóttir [email protected], Sigrún Helga Guðmundsdóttir [email protected]

Við segjum fréttir Smáauglýsingasíminn og skiptiborð 512 5000 Vísir Dreifing [email protected] Ritstjórn 512 5200 Fax: 512 5301 [email protected] Auglýsingadeild [email protected] Prentun Ísafoldarprentsmiðja Ef blaðið berst ekki 800 1177

Bakþankar Guðmundar Kristjáns Jónssonar

Leikur að lífum

andræði Volkswagen hafa ekki farið framhjá neinum og umfjöllun um stjarn­ fræðilegar sektargreiðslur og hrókeringar í stjórn­ Vendastöðum tröllríða fjölmiðlum. Einn stærsti bílaframleiðandi í heimi riðar til falls með ófyrirséðum afleiðingum. Á sama tíma deyr fólk í mann­ skæðum flóðum á frönsku rívíerunni. Minnst 16 létust um síðustu helgi og þriggja er enn saknað. Yfirgefnir bílar liggja eins og hráviði um göturnar og yfirvöld óttast gripdeildir og tala um dómsdagsástand. Í stórglæsilegum borgum á borð við Cannes þar sem stórstjörnur hafa svifið um á rauðum dreglum flúðu Frakkar fyrirvara­ laust í neyðarskýli og tugir þúsunda upplifðu rafmagnsleysi. Afleiðingar loftslagsbreytinga eru ekki lengur ófyrirséðar og þær fara ekki í mann­ greinarálit. Sumstaðar les maður að VW hafi STILLANLEG RÚM • HEILSURÚM OG -DÝNUR • GAFLAR • SÆNGUR • KODDAR • SVEFNSÓFAR • STÓLAR • SÆNGURFÖT, O.FL. lagt til hliðar fyrir væntanlegum sektargreiðslum vegna svindlsins umrædda og annars staðar kemur fram að bílaframleiðandanum sé eftir sem áður nokkur vorkunn enda nær ómögulegt að mæta sífellt strangari mengunarstöðlum. Í augum almenn­ ings virðist vera um að ræða einhvers konar Tour de France bílaiðnaðarins, þar sem VW er Lance Armstrong og mengunaryfirvöld ígildi uppáþrengj­ andi lyfjaeftirlits. RÝMUM Munurinn á VW og Lance Arm­ strong er sá að bílaframleiðandinn er ekki bara að svindla á sjálfum sér og sínum heldur er VW að svindla á okkur öllum. Mengunarstuðlar eru ekki settir fram til að klekkja á bíla­ framleiðendum og gera þeim erfiðara um vik að uppfylla dísildraum neyt­ TIL FYRIR enda, heldur eru þeir settir fram til að bjarga mannkyninu frá sjálfu sér. Ólíkt því sem fram kemur í flestum fjölmiðlum þá er stóra VW­málið nefnilega ekki æsispennandi leikur að krónum, aurum og forstjórastólum heldur siðlaus leikur að lífum. NÝJA TÍMA Opið allan sólarhringinn í Engihjalla, Vesturbergi og VEGNA BREYTINGA Á VERLSUN OKKAR Í Arnarbakka FAXAFENI BJÓÐUM VIÐ SÝNINGAREINTÖK OG ELDRI GERÐIR AF ÝMSUM VÖRUM

HEILL HELLINGUR MEÐ 20–50% AFSLÆTTI. AF NÝJUM ÞÁTTUM Á STÖÐ 3 …… NÚ ER TÆKIFÆRIÐ ……

FÁÐU STÖÐ 3 Á BETRA VERÐI Í HAUST

STÖÐ 3 +ENDALAUST TAL +1 GB Í GSM 1.990 kr. til 1. nóvember*

Fáðu þér áskrift í síma 1817 eða Faxafeni 5, Reykjavík • Sími 588 8477 • Opi› virka daga frá kl. 10-18 Laugardaga frá kl. 11-16 á 365.is Gildir fyrir eina áskrift. Viðskiptavinir sem taka þessu tilboði fyrir 1. nóvember halda þessum kjörum í eitt ár. halda þessum kjörum í eitt ár. 1. nóvember fyrir tilboði taka þessu sem Viðskiptavinir eina áskrift. fyrir Gildir *