132. löggjafarþing 2005–2006. Þskj. 1205 — 639. mál.

Svar fjármálaráðherra við fyrirspurn Björgvins G. Sigurðssonar um sumarbústaði.

Fyrirspurnin hljóðar svo: Hvað eru margir sumarbústaðir í landinu og hversu mikið hefur þeim fjölgað sl. tíu ár, sundurgreint eftir árum og sveitarfélögum?

Í lögum er ekki að finna skilgreiningu á hugtakinu „sumarbústaður“. Hús sem ætluð eru til tímabundinnar dvalar og ekki þurfa að uppfylla skilyrði sem íbúðarhús hafa gengið undir ýmsum heitum eins og t.d. sumarbústaðir, sumarhús, orlofshús eða frístundahús. Fjármála- ráðuneytið heldur ekki sérstaka skrá um slíkar eignir og leitaði því til Fasteignamats ríkisins vegna fyrirspurnarinnar. Í meðfylgjandi lista Fasteignamats ríkisins er að finna þær eignir sem flokkaðar eru sem sumarbústaðir, sumarhús eða orlofshús en slík heiti eru notuð í Land- skrá fasteigna yfir þessar tegundir fasteigna. Langflestar eignanna eru á skilgreindum sumar- húsalóðum en það er þó ekki undantekningarlaust og eru dæmi um að slík hús sé t.d. að finna á jörðum, eyðijörðum, íbúðarhúsalóðum og snjóflóðasvæðum. Þar sem skipan sveitarfélaga hefur breyst töluvert að undanförnu er á listanum fjöldi sumarbústaða sl. tíu ár, sundurliðað eftir sveitarfélögum eins og þau hafa verið á hverjum tíma. Sameining sveitarfélaga og kerfisbundnar skráningarleiðréttingar Fasteignamats ríkisins í samvinnu við sveitarfélög hafa leitt til breytinga á fjölda þessara eigna milli ára á tilteknum svæðum.

Sumarbústaðir á Íslandi 3.4.2006 3711 Stykkishólmur 7 Svfn Heiti Fjöldi 3713 Eyja- og Miklaholtshreppur 23 0000 Reykjavík 129 3714 Snæfellsbær 90 1000 Kópavogur 111 3809 Saurbæjarhreppur 10 1300 Garðabær 1 3811 Dalabyggð 98 1400 Hafnarfjörður 44 4100 Bolungarvík 20 1604 Mosfellsbær 303 4200 Ísafjarðarbær 168 1606 Kjósarhreppur 461 4502 Reykhólahreppur 81 2000 Reykjanesbær 2 4604 Tálknafjarðarhreppur 9 2300 Grindavík 9 4607 Vesturbyggð 65 2503 Sandgerði 14 4803 Súðavíkurhreppur 100 2506 Vatnsleysustrandarhreppur 39 4901 Árneshreppur 28 3501 Hvalfjarðarstrandarhreppur 328 4902 29 3502 Skilmannahreppur 7 4908 Bæjarhreppur 6 3503 Innri-Akraneshreppur 4 4909 Broddaneshreppur 1 3504 Leirár- og Melahreppur 54 4910 Hólmavík 31 3506 467 5000 Siglufjörður 5 3510 Borgarfjarðarsveit 267 5200 Skagafjörður 157 3601 Hvítársíðuhreppur 59 5508 Húnaþing vestra 93 3609 Borgarbyggð 871 5601 Áshreppur 16 3701 Kolbeinsstaðahreppur 11 5602 Sveinsstaðahreppur 8 3709 Grundarfjarðarbær 25 5603 Torfalækjarhreppur 12 3710 16 5604 Blönduós 11

2

5605 Svínavatnshreppur 15 1300 Garðabær 1 5606 Bólstaðarhlíðarhreppur 8 1400 Hafnarfjörður 45 5609 Höfðahreppur 1 1604 Mosfellsbær 302 5611 Skagabyggð 8 1606 Kjósarhreppur 459 5706 13 2000 Reykjanesbær 2 6000 31 2300 Grindavík 9 6100 Húsavík 34 2503 Sandgerði 14 6200 Ólafsfjörður 37 2506 Vatnsleysustrandarhreppur 37 6400 Dalvíkurbyggð 49 3501 Hvalfjarðarstrandarhreppur 324 6501 Grímseyjarhreppur 2 3502 Skilmannahreppur 7 6506 Arnarneshreppur 16 3503 Innri-Akraneshreppur 4 6513 Eyjafjarðarsveit 81 3504 Leirár- og Melahreppur 54 6514 Hörgárbyggð 43 3506 Skorradalshreppur 462 6601 Svalbarðsstrandarhreppur 73 3510 Borgarfjarðarsveit 263 6602 Grýtubakkahreppur 14 3601 Hvítársíðuhreppur 59 6607 Skútustaðahreppur 28 3609 Borgarbyggð 864 6609 Aðaldælahreppur 69 3701 Kolbeinsstaðahreppur 11 6611 Tjörneshreppur 1 3709 Grundarfjarðarbær 25 6612 Þingeyjarsveit 193 3710 Helgafellssveit 16 6701 Kelduneshreppur 13 3711 Stykkishólmur 7 6702 Öxarfjarðarhreppur 48 3713 Eyja- og Miklaholtshreppur 23 6706 Svalbarðshreppur 6 3714 Snæfellsbær 89 6707 Þórshafnarhreppur 5 3809 Saurbæjarhreppur 10 7300 Fjarðabyggð 16 3811 Dalabyggð 98 7501 Skeggjastaðahreppur 2 4100 Bolungarvík 20 7502 Vopnafjarðarhreppur 13 4200 Ísafjarðarbær 168 7505 Fljótsdalshreppur 3 4502 Reykhólahreppur 80 7509 Borgarfjarðarhreppur 9 4604 Tálknafjarðarhreppur 4 7605 Mjóafjarðarhreppur 5 4607 Vesturbyggð 65 7613 Breiðdalshreppur 9 4803 Súðavíkurhreppur 100 7617 Djúpavogshreppur 13 4901 Árneshreppur 28 7619 Austurbyggð 1 4902 Kaldrananeshreppur 29 7620 Fljótsdalshérað 187 4908 Bæjarhreppur 6 7708 Hornafjörður 111 4909 Broddaneshreppur 1 8000 6 4910 Hólmavík 31 8200 Sveitarfélagið Árborg 27 5000 Siglufjörður 5 8508 Mýrdalshreppur 47 5200 Skagafjörður 152 8509 Skaftárhreppur 131 5508 Húnaþing vestra 93 8610 Ásahreppur 30 5601 Áshreppur 16 8613 Rangárþing eystra 268 5602 Sveinsstaðahreppur 8 8614 Rangárþing ytra 341 5603 Torfalækjarhreppur 12 8701 Gaulverjabæjarhreppur 6 5604 Blönduós 11 8706 Hraungerðishreppur 33 5605 Svínavatnshreppur 15 8707 Villingaholtshreppur 30 5606 Bólstaðarhlíðarhreppur 8 8710 240 5609 Höfðahreppur 1 8716 Hveragerði 7 5611 Skagabyggð 8 8717 Ölfus 127 5706 Akrahreppur 13 8719 Grímsnes- og Grafningshreppur 1.954 6000 Akureyri 31 8720 Skeiða- og Gnúpverjahreppur 130 6100 Húsavík 34 8721 Bláskógabyggð 1.594 6200 Ólafsfjörður 37 Alls árið 2006 10.418 6400 Dalvíkurbyggð 48 6501 Grímseyjarhreppur 2 Sumarbústaðir á Íslandi við árslok 2005 6506 Arnarneshreppur 16 0000 Reykjavík 129 6513 Eyjafjarðarsveit 74 1000 Kópavogur 112 6514 Hörgárbyggð 41

3

6601 Svalbarðsstrandarhreppur 66 3510 Borgarfjarðarsveit 244 6602 Grýtubakkahreppur 14 3601 Hvítársíðuhreppur 58 6607 Skútustaðahreppur 28 3609 Borgarbyggð 828 6609 Aðaldælahreppur 69 3701 Kolbeinsstaðahreppur 8 6611 Tjörneshreppur 1 3709 Grundarfjarðarbær 25 6612 Þingeyjarsveit 191 3710 Helgafellssveit 16 6701 Kelduneshreppur 11 3711 Stykkishólmur 6 6702 Öxarfjarðarhreppur 48 3713 Eyja- og Miklaholtshreppur 23 6706 Svalbarðshreppur 6 3714 Snæfellsbær 89 6707 Þórshafnarhreppur 5 3809 Saurbæjarhreppur 9 7300 Fjarðabyggð 16 3811 Dalabyggð 90 7501 Skeggjastaðahreppur 2 4100 Bolungarvík 20 7502 Vopnafjarðarhreppur 13 4200 Ísafjarðarbær 176 7505 Fljótsdalshreppur 3 4502 Reykhólahreppur 80 7509 Borgarfjarðarhreppur 9 4604 Tálknafjarðarhreppur 5 7605 Mjóafjarðarhreppur 5 4607 Vesturbyggð 63 7613 Breiðdalshreppur 9 4803 Súðavíkurhreppur 100 7617 Djúpavogshreppur 13 4901 Árneshreppur 33 7619 Austurbyggð 1 4902 Kaldrananeshreppur 39 7620 Fljótsdalshérað 185 4908 Bæjarhreppur 8 7708 Hornafjörður 111 4909 Broddaneshreppur 2 8000 Vestmannaeyjar 6 4910 Hólmavík 36 8200 Sveitarfélagið Árborg 27 5000 Siglufjörður 5 8508 Mýrdalshreppur 47 5200 Skagafjörður 146 8509 Skaftárhreppur 130 5508 Húnaþing vestra 88 8610 Ásahreppur 30 5601 Áshreppur 16 8613 Rangárþing eystra 249 5602 Sveinsstaðahreppur 6 8614 Rangárþing ytra 342 5603 Torfalækjarhreppur 11 8701 Gaulverjabæjarhreppur 6 5604 Blönduós 11 8706 Hraungerðishreppur 33 5605 Svínavatnshreppur 15 8707 Villingaholtshreppur 30 5606 Bólstaðarhlíðarhreppur 7 8710 Hrunamannahreppur 237 5611 Skagabyggð 8 8716 Hveragerði 8 5706 Akrahreppur 13 8717 Ölfus 127 6000 Akureyri 31 8719 Grímsnes- og Grafningshreppur 1.925 6100 Húsavík 34 8720 Skeiða- og Gnúpverjahreppur 130 6200 Ólafsfjörður 36 8721 Bláskógabyggð 1.589 6400 Dalvíkurbyggð 47 Alls árið 2005 10.305 6501 Grímseyjarhreppur 2 6506 Arnarneshreppur 16 Sumarbústaðir á Íslandi við árslok 2004 6513 Eyjafjarðarsveit 73 0000 Reykjavík 131 6514 Hörgárbyggð 39 1000 Kópavogur 116 6601 Svalbarðsstrandarhreppur 61 1300 Garðabær 1 6602 Grýtubakkahreppur 14 1400 Hafnarfjörður 41 6607 Skútustaðahreppur 27 1604 Mosfellsbær 303 6609 Aðaldælahreppur 69 1606 Kjósarhreppur 254 6611 Tjörneshreppur 1 2000 Reykjanesbær 2 6612 Þingeyjarsveit 188 2300 Grindavík 7 6701 Kelduneshreppur 11 2503 Sandgerði 13 6702 Öxarfjarðarhreppur 47 2506 Vatnsleysustrandarhreppur 33 6706 Svalbarðshreppur 6 3501 Hvalfjarðarstrandarhreppur 299 6707 Þórshafnarhreppur 5 3502 Skilmannahreppur 6 7300 Fjarðabyggð 16 3503 Innri-Akraneshreppur 3 7501 Skeggjastaðahreppur 1 3504 Leirár- og Melahreppur 52 7502 Vopnafjarðarhreppur 11 3506 Skorradalshreppur 433 7505 Fljótsdalshreppur 3

4

7509 Borgarfjarðarhreppur 9 4200 Ísafjarðarbær 173 7605 Mjóafjarðarhreppur 5 4502 Reykhólahreppur 100 7613 Breiðdalshreppur 8 4604 Tálknafjarðarhreppur 4 7617 Djúpavogshreppur 15 4607 Vesturbyggð 70 7619 Austurbyggð 1 4803 Súðavíkurhreppur 107 7620 Fljótsdalshérað 174 4901 Árneshreppur 40 7708 Hornafjörður 104 4902 Kaldrananeshreppur 39 8000 Vestmannaeyjar 6 4908 Bæjarhreppur 8 8200 Sveitarfélagið Árborg 27 4909 Broddaneshreppur 3 8508 Mýrdalshreppur 50 4910 Hólmavík 40 8509 Skaftárhreppur 128 5000 Siglufjörður 4 8610 Ásahreppur 30 5200 Skagafjörður 145 8613 Rangárþing eystra 242 5508 Húnaþing vestra 87 8614 Rangárþing ytra 306 5601 Áshreppur 16 8701 Gaulverjabæjarhreppur 6 5602 Sveinsstaðahreppur 5 8706 Hraungerðishreppur 34 5603 Torfalækjarhreppur 11 8707 Villingaholtshreppur 29 5604 Blönduós 11 8710 Hrunamannahreppur 220 5605 Svínavatnshreppur 15 8716 Hveragerði 8 5606 Bólstaðarhlíðarhreppur 7 8717 Ölfus 125 5611 Skagabyggð 8 8719 Grímsnes-og Grafningshreppur 1.876 5706 Akrahreppur 12 8720 Skeiða- og Gnúpverjahreppur 128 6000 Akureyri 26 8721 Bláskógabyggð 1.564 6100 Húsavík 34 Alls árið 2004 9.811 6200 Ólafsfjörður 36 6400 Dalvíkurbyggð 40 Sumarbústaðir á Íslandi við árslok 2003 6501 Grímseyjarhreppur 2 0000 Reykjavík 132 6504 Hríseyjarhreppur 5 1000 Kópavogur 117 6506 Arnarneshreppur 13 1300 Garðabær 1 6513 Eyjafjarðarsveit 70 1400 Hafnarfjörður 41 6514 Hörgárbyggð 38 1603 Bessastaðahreppur 1 6601 Svalbarðsstrandarhreppur 55 1604 Mosfellsbær 282 6602 Grýtubakkahreppur 14 1606 Kjósarhreppur 251 6607 Skútustaðahreppur 27 2000 Reykjanesbær 2 6609 Aðaldælahreppur 70 2300 Grindavík 7 6611 Tjörneshreppur 1 2503 Sandgerði 7 6612 Þingeyjarsveit 179 2506 Vatnsleysustrandarhreppur 30 6701 Kelduneshreppur 9 3000 1 6702 Öxarfjarðarhreppur 48 3501 Hvalfjarðarstrandarhreppur 279 6706 Svalbarðshreppur 5 3502 Skilmannahreppur 7 6707 Þórshafnarhreppur 5 3503 Innri-Akraneshreppur 3 7300 Fjarðabyggð 15 3504 Leirár- og Melahreppur 47 7501 Skeggjastaðahreppur 1 3506 Skorradalshreppur 412 7502 Vopnafjarðarhreppur 11 3510 Borgarfjarðarsveit 234 7505 Fljótsdalshreppur 3 3601 Hvítársíðuhreppur 59 7506 Fellahreppur 17 3609 Borgarbyggð 803 7509 Borgarfjarðarhreppur 9 3701 Kolbeinsstaðahreppur 6 7512 Norður-Hérað 10 3709 Grundarfjarðarbær 23 7605 Mjóafjarðarhreppur 3 3710 Helgafellssveit 16 7613 Breiðdalshreppur 8 3711 Stykkishólmur 3 7617 Djúpavogshreppur 15 3713 Eyja- og Miklaholtshreppur 24 7618 Austur-Hérað 138 3714 Snæfellsbær 82 7619 Austurbyggð 1 3809 Saurbæjarhreppur 9 7708 Hornafjörður 102 3811 Dalabyggð 86 8000 Vestmannaeyjar 6 4100 Bolungarvík 20 8200 Sveitarfélagið Árborg 28

5

8508 Mýrdalshreppur 50 4910 Hólmavík 40 8509 Skaftárhreppur 111 5000 Siglufjörður 4 8610 Ásahreppur 31 5200 Skagafjörður 138 8613 Rangárþing eystra 227 5508 Húnaþing vestra 81 8614 Rangárþing ytra 278 5601 Áshreppur 16 8701 Gaulverjabæjarhreppur 6 5602 Sveinsstaðahreppur 5 8706 Hraungerðishreppur 32 5603 Torfalækjarhreppur 11 8707 Villingaholtshreppur 27 5604 Blönduós 10 8710 Hrunamannahreppur 207 5605 Svínavatnshreppur 16 8716 Hveragerði 8 5606 Bólstaðarhlíðarhreppur 7 8717 Ölfus 125 5611 Skagabyggð 8 8719 Grímsnes- og Grafningshreppur 1.800 5706 Akrahreppur 13 8720 Skeiða- og Gnúpverjahreppur 125 6000 Akureyri 26 8721 Bláskógabyggð 1.500 6100 Húsavík 33 Alls árið 2003 9.461 6200 Ólafsfjörður 36 6400 Dalvíkurbyggð 42 Sumarbústaðir á Íslandi við árslok 2002 6501 Grímseyjarhreppur 2 0000 Reykjavík 132 6504 Hríseyjarhreppur 5 1000 Kópavogur 117 6506 Arnarneshreppur 11 1300 Garðabær 1 6513 Eyjafjarðarsveit 68 1400 Hafnarfjörður 42 6514 Hörgárbyggð 34 1603 Bessastaðahreppur 1 6601 Svalbarðsstrandarhreppur 50 1604 Mosfellsbær 272 6602 Grýtubakkahreppur 13 1606 Kjósarhreppur 224 6607 Skútustaðahreppur 27 2000 Reykjanesbær 2 6609 Aðaldælahreppur 69 2300 Grindavík 5 6611 Tjörneshreppur 1 2503 Sandgerði 7 6612 Þingeyjarsveit 168 2506 Vatnsleysustrandarhreppur 29 6701 Kelduneshreppur 9 3000 Akranes 1 6702 Öxarfjarðarhreppur 46 3501 Hvalfjarðarstrandarhreppur 266 6706 Svalbarðshreppur 5 3502 Skilmannahreppur 6 6707 Þórshafnarhreppur 5 3503 Innri-Akraneshreppur 3 7300 Fjarðabyggð 12 3504 Leirár- og Melahreppur 44 7501 Skeggjastaðahreppur 2 3506 Skorradalshreppur 391 7502 Vopnafjarðarhreppur 11 3510 Borgarfjarðarsveit 227 7505 Fljótsdalshreppur 3 3601 Hvítársíðuhreppur 56 7506 Fellahreppur 17 3609 Borgarbyggð 778 7509 Borgarfjarðarhreppur 9 3701 Kolbeinsstaðahreppur 6 7512 Norður-Hérað 10 3709 Grundarfjarðarbær 24 7605 Mjóafjarðarhreppur 3 3710 Helgafellssveit 15 7612 Stöðvarhreppur 1 3711 Stykkishólmur 3 7613 Breiðdalshreppur 8 3713 Eyja- og Miklaholtshreppur 23 7617 Djúpavogshreppur 15 3714 Snæfellsbær 78 7618 Austur-Hérað 136 3809 Saurbæjarhreppur 9 7708 Hornafjörður 102 3811 Dalabyggð 87 8000 Vestmannaeyjar 7 4100 Bolungarvík 20 8200 Sveitarfélagið Árborg 28 4200 Ísafjarðarbær 170 8508 Mýrdalshreppur 54 4502 Reykhólahreppur 101 8509 Skaftárhreppur 105 4604 Tálknafjarðarhreppur 4 8610 Ásahreppur 30 4607 Vesturbyggð 64 8613 Rangárþing eystra 222 4803 Súðavíkurhreppur 103 8614 Rangárþing ytra 270 4901 Árneshreppur 40 8701 Gaulverjabæjarhreppur 5 4902 Kaldrananeshreppur 39 8706 Hraungerðishreppur 32 4908 Bæjarhreppur 5 8707 Villingaholtshreppur 27 4909 Broddaneshreppur 3 8710 Hrunamannahreppur 199

6

8716 Hveragerði 10 5605 Svínavatnshreppur 16 8717 Ölfus 121 5606 Bólstaðarhlíðarhreppur 7 8719 Grímsnes- og Grafningshreppur 1.778 5607 Engihlíðarhreppur 3 8720 Skeiða- og Gnúpverjahreppur 126 5608 Vindhælishreppur 2 8721 Bláskógabyggð 1.471 5610 Skagahreppur 6 Alls árið 2002 9.211 5706 Akrahreppur 13 6000 Akureyri 26 Sumarbústaðir á Íslandi við árslok 2001 6100 Húsavík 5 0000 Reykjavík 130 6200 Ólafsfjörður 35 1000 Kópavogur 125 6400 Dalvíkurbyggð 43 1300 Garðabær 1 6501 Grímseyjarhreppur 2 1400 Hafnarfjörður 42 6504 Hríseyjarhreppur 5 1603 Bessastaðahreppur 1 6506 Arnarneshreppur 11 1604 Mosfellsbær 260 6513 Eyjafjarðarsveit 70 1606 Kjósarhreppur 221 6514 Hörgárbyggð 34 2000 Reykjanesbær 2 6601 Svalbarðsstrandarhreppur 49 2300 Grindavík 6 6602 Grýtubakkahreppur 13 2503 Sandgerði 3 6604 Hálshreppur 123 2506 Vatnsleysustrandarhreppur 28 6605 Ljósavatnshreppur 10 3000 Akranes 1 6606 Bárðdælahreppur 18 3501 Hvalfjarðarstrandarhreppur 247 6607 Skútustaðahreppur 26 3502 Skilmannahreppur 6 6608 Reykdælahreppur 14 3503 Innri-Akraneshreppur 3 6609 Aðaldælahreppur 68 3504 Leirár- og Melahreppur 44 6610 Reykjahreppur 21 3506 Skorradalshreppur 381 6611 Tjörneshreppur 1 3510 Borgarfjarðarsveit 215 6701 Kelduneshreppur 9 3601 Hvítársíðuhreppur 55 6702 Öxarfjarðarhreppur 46 3609 Borgarbyggð 751 6706 Svalbarðshreppur 5 3701 Kolbeinsstaðahreppur 6 6707 Þórshafnarhreppur 5 3709 Eyrarsveit 24 7300 Fjarðabyggð 12 3710 Helgafellssveit 14 7501 Skeggjastaðahreppur 2 3711 Stykkishólmur 3 7502 Vopnafjarðarhreppur 11 3713 Eyja- og Miklaholtshreppur 23 7505 Fljótsdalshreppur 3 3714 Snæfellsbær 75 7506 Fellahreppur 17 3809 Saurbæjarhreppur 9 7509 Borgarfjarðarhreppur 8 3811 Dalabyggð 87 7512 Norður-Hérað 10 4100 Bolungarvík 20 7605 Mjóafjarðarhreppur 2 4200 Ísafjarðarbær 165 7612 Stöðvarhreppur 1 4502 Reykhólahreppur 101 7613 Breiðdalshreppur 8 4604 Tálknafjarðarhreppur 4 7617 Djúpavogshreppur 14 4607 Vesturbyggð 61 7618 Austur-Hérað 133 4803 Súðavíkurhreppur 101 7708 Hornafjörður 103 4901 Árneshreppur 40 8000 Vestmannaeyjar 7 4902 Kaldrananeshreppur 39 8200 Árborg 27 4904 Hólmavíkurhreppur 37 8508 Mýrdalshreppur 53 4905 Kirkjubólshreppur 3 8509 Skaftárhreppur 104 4908 Bæjarhreppur 5 8601 Austur-Eyjafjallahreppur 19 4909 Broddaneshreppur 3 8602 Vestur-Eyjafjallahreppur 37 5000 Siglufjörður 4 8603 Austur-Landeyjahreppur 10 5200 Skagafjörður 128 8604 Vestur-Landeyjahreppur 14 5508 Húnaþing vestra 81 8605 Fljótshlíðarhreppur 88 5601 Áshreppur 16 8606 Hvolhreppur 45 5602 Sveinsstaðahreppur 5 8607 Rangárvallahreppur 98 5603 Torfalækjarhreppur 11 8610 Ásahreppur 31 5604 Blönduós 7 8611 Djúpárhreppur 16

7

8612 Holta- og Landsveit 156 4909 Broddaneshreppur 3 8701 Gaulverjabæjarhreppur 5 5000 Siglufjörður 4 8706 Hraungerðishreppur 30 5200 Skagafjörður 124 8707 Villingaholtshreppur 27 5508 Húnaþing vestra 81 8708 Skeiðahreppur 24 5601 Áshreppur 16 8709 Gnúpverjahreppur 103 5602 Sveinsstaðahreppur 5 8710 Hrunamannahreppur 180 5603 Torfalækjarhreppur 11 8711 Biskupstungnahreppur 522 5604 Blönduós 7 8712 Laugardalshreppur 457 5605 Svínavatnshreppur 16 8714 Þingvallahreppur 462 5606 Bólstaðarhlíðarhreppur 7 8716 Hveragerði 10 5607 Engihlíðarhreppur 3 8717 Ölfus 107 5608 Vindhælishreppur 2 8719 Grímsnes- og Grafningshreppur 1.735 5610 Skagahreppur 6 Alls árið 2001 8.971 5706 Akrahreppur 13 6000 Akureyri 15 Sumarbústaðir á Íslandi við árslok 2000 6200 Ólafsfjörður 35 0000 Reykjavík 106 6400 Dalvíkurbyggð 43 1000 Kópavogur 126 6501 Grímseyjarhreppur 2 1300 Garðabær 1 6504 Hríseyjarhreppur 5 1400 Hafnarfjörður 41 6506 Arnarneshreppur 11 1603 Bessastaðahreppur 1 6507 Skriðuhreppur 10 1604 Mosfellsbær 267 6508 Öxnadalshreppur 1 1606 Kjósarhreppur 217 6509 Glæsibæjarhreppur 23 2000 Reykjanesbær 2 6513 Eyjafjarðarsveit 69 2300 Grindavík 6 6601 Svalbarðsstrandahreppur 48 2503 Sandgerði 3 6602 Grýtubakkahreppur 12 2506 Vatnsleysustrandarhreppur 26 6604 Hálshreppur 120 3000 Akranes 1 6605 Ljósavatnshreppur 11 3501 Hvalfjarðarstrandarhreppur 240 6606 Bárðdælahreppur 18 3502 Skilmannahreppur 6 6607 Skútustaðahreppur 26 3503 Innri-Akraneshreppur 4 6608 Reykdælahreppur 14 3504 Leirár- og Melahreppur 43 6609 Aðaldælahreppur 67 3506 Skorradalshreppur 376 6610 Reykjahreppur 20 3510 Borgarfjarðarsveit 205 6611 Tjörneshreppur 1 3601 Hvítársíðuhreppur 55 6701 Kelduneshreppur 9 3609 Borgarbyggð 731 6702 Öxarfjarðarhreppur 46 3701 Kolbeinsstaðahreppur 6 6706 Svalbarðshreppur 4 3709 Eyrarsveit 24 6707 Þórshafnarhreppur 5 3710 Helgafellssveit 13 7300 Fjarðabyggð 12 3711 Stykkishólmur 3 7501 Skeggjastaðahreppur 2 3713 Eyja- og Miklaholtshreppur 22 7502 Vopnafjarðarhreppur 11 3714 Snæfellsbær 70 7505 Fljótsdalshreppur 2 3809 Saurbæjarhreppur 9 7506 Fellahreppur 17 3811 Dalabyggð 85 7509 Borgarfjarðarhreppur 8 4100 Bolungarvík 20 7512 Norður-Hérað 10 4200 Ísafjarðarbær 163 7605 Mjóafjarðarhreppur 2 4502 Reykhólahreppur 100 7612 Stöðvarhreppur 1 4604 Tálknafjarðarhreppur 4 7613 Breiðdalshreppur 8 4607 Vesturbyggð 58 7617 Djúpavogshreppur 14 4803 Súðavíkurhreppur 101 7618 Austur-Hérað 132 4901 Árneshreppur 40 7708 Hornafjörður 102 4902 Kaldrananeshreppur 37 8000 Vestmannaeyjar 7 4904 Hólmavíkurhreppur 36 8200 Árborg 28 4905 Kirkjubólshreppur 3 8508 Mýrdalshreppur 55 4908 Bæjarhreppur 4 8509 Skaftárhreppur 104

8

8601 Austur-Eyjafjallahreppur 19 4604 Tálknafjarðarhreppur 2 8602 Vestur-Eyjafjallahreppur 35 4607 Vesturbyggð 51 8603 Austur-Landeyjahreppur 10 4803 Súðavíkurhreppur 99 8604 Vestur-Landeyjahreppur 14 4901 Árneshreppur 40 8605 Fljótshlíðarhreppur 89 4902 Kaldrananeshreppur 37 8606 Hvolhreppur 46 4904 Hólmavíkurhreppur 38 8607 Rangárvallahreppur 97 4905 Kirkjubólshreppur 3 8610 Ásahreppur 29 4908 Bæjarhreppur 4 8611 Djúpárhreppur 16 5000 Siglufjörður 4 8612 Holta- og Landsveit 156 5200 Skagafjörður 121 8701 Gaulverjabæjarhreppur 4 5508 Húnaþing vestra 79 8706 Hraungerðishreppur 29 5601 Áshreppur 16 8707 Villingaholtshreppur 26 5602 Sveinsstaðahreppur 5 8708 Skeiðahreppur 24 5603 Torfalækjarhreppur 11 8709 Gnúpverjahreppur 102 5604 Blönduós 7 8710 Hrunamannahreppur 168 5605 Svínavatnshreppur 17 8711 Biskupstungnahreppur 501 5606 Bólstaðarhlíðarhreppur 6 8712 Laugardalshreppur 452 5607 Engihlíðarhreppur 3 8714 Þingvallahreppur 465 5608 Vindhælishreppur 2 8716 Hveragerði 10 5610 Skagahreppur 6 8717 Ölfus 104 5706 Akrahreppur 14 8719 Grímsnes- og Grafningshreppur 1.706 6000 Akureyri 14 Alls árið 2000 8.785 6200 Ólafsfjörður 34 6400 Dalvíkurbyggð 41 Sumarbústaðir á Íslandi við árslok 1999 6501 Grímseyjarhreppur 2 0000 Reykjavík 54 6504 Hríseyjarhreppur 5 1000 Kópavogur 129 6506 Arnarneshreppur 11 1400 Hafnarfjörður 41 6507 Skriðuhreppur 10 1603 Bessastaðahreppur 1 6509 Glæsibæjarhreppur 23 1604 Mosfellsbær 196 6513 Eyjafjarðarsveit 70 1606 Kjósarhreppur 197 6601 Svalbarðsstrandahreppur 46 2000 Reykjanesbær 2 6602 Grýtubakkahreppur 12 2300 Grindavík 6 6604 Hálshreppur 117 2503 Sandgerði 2 6605 Ljósavatnshreppur 11 2506 Vatnsleysustrandarhreppur 24 6606 Bárðdælahreppur 16 3000 Akranes 1 6607 Skútustaðahreppur 27 3501 Hvalfjarðarstrandarhreppur 240 6608 Reykdælahreppur 11 3502 Skilmannahreppur 5 6609 Aðaldælahreppur 67 3503 Innri-Akraneshreppur 4 6610 Reykjahreppur 21 3504 Leirár- og Melahreppur 44 6611 Tjörneshreppur 1 3506 Skorradalshreppur 360 6701 Kelduneshreppur 8 3510 Borgarfjarðarsveit 190 6702 Öxarfjarðarhreppur 46 3601 Hvítársíðuhreppur 56 6706 Svalbarðshreppur 7 3609 Borgarbyggð 626 6707 Þórshafnarhreppur 6 3701 Kolbeinsstaðahreppur 6 7300 Fjarðabyggð 11 3709 Eyrarsveit 22 7501 Skeggjastaðahreppur 2 3710 Helgafellssveit 12 7502 Vopnafjarðarhreppur 11 3711 Stykkishólmur 3 7505 Fljótsdalshreppur 1 3713 Eyja- og Miklaholtshreppur 22 7506 Fellahreppur 15 3714 Snæfellsbær 66 7509 Borgarfjarðarhreppur 4 3809 Saurbæjarhreppur 9 7512 Norður-Hérað 9 3811 Dalabyggð 80 7605 Mjóafjarðarhreppur 1 4100 Bolungarvík 17 7612 Stöðvarhreppur 1 4200 Ísafjarðarbær 93 7613 Breiðdalshreppur 8 4502 Reykhólahreppur 96 7617 Djúpavogshreppur 7

9

7618 Austur-Hérað 130 3714 Snæfellsbær 65 7708 Hornafjörður 98 3809 Saurbæjarhreppur 9 8000 Vestmannaeyjar 4 3811 Dalabyggð 75 8200 Árborg 29 4100 Bolungarvík 17 8508 Mýrdalshreppur 57 4200 Ísafjarðarbær 87 8509 Skaftárhreppur 94 4502 Reykhólahreppur 97 8601 Austur-Eyjafjallahreppur 19 4604 Tálknafjarðarhreppur 1 8602 Vestur-Eyjafjallahreppur 35 4607 Vesturbyggð 50 8603 Austur-Landeyjahreppur 10 4803 Súðavíkurhreppur 93 8604 Vestur-Landeyjahreppur 14 4901 Árneshreppur 40 8605 Fljótshlíðarhreppur 83 4902 Kaldrananeshreppur 37 8606 Hvolhreppur 38 4904 Hólmavíkurhreppur 20 8607 Rangárvallahreppur 95 4905 Kirkjubólshreppur 3 8610 Ásahreppur 28 4908 Bæjarhreppur 4 8611 Djúpárhreppur 16 5000 Siglufjörður 3 8612 Holta- og Landsveit 149 5200 Skagafjörður 121 8701 Gaulverjabæjarhreppur 4 5508 Húnaþing 62 8706 Hraungerðishreppur 29 5601 Áshreppur 16 8707 Villingaholtshreppur 27 5602 Sveinsstaðahreppur 5 8708 Skeiðahreppur 23 5603 Torfalækjarhreppur 11 8709 Gnúpverjahreppur 96 5604 Blönduós 7 8710 Hrunamannahreppur 161 5605 Svínavatnshreppur 17 8711 Biskupstungnahreppur 469 5606 Bólstaðarhlíðarhreppur 4 8712 Laugardalshreppur 440 5607 Engihlíðarhreppur 3 8714 Þingvallahreppur 464 5608 Vindhælishreppur 2 8716 Hveragerði 10 5610 Skagahreppur 5 8717 Ölfus 104 5706 Akrahreppur 14 8719 Grímsnes- og Grafningshreppur 1.652 6000 Akureyri 13 Alls árið 1999 8.223 6200 Ólafsfjörður 33 6400 Dalvíkurbyggð 38 Sumarbústaðir á Íslandi við árslok 1998 6501 Grímseyjarhreppur 2 0000 Reykjavík 57 6504 Hríseyjarhreppur 5 1000 Kópavogur 133 6506 Arnarneshreppur 10 1400 Hafnarfjörður 41 6507 Skriðuhreppur 9 1603 Bessastaðahreppur 1 6509 Glæsibæjarhreppur 20 1604 Mosfellsbær 194 6513 Eyjafjarðarsveit 65 1606 Kjósarhreppur 188 6601 Svalbarðsstrandahreppur 42 2000 Reykjanesbær 2 6602 Grýtubakkahreppur 12 2300 Grindavík 6 6604 Hálshreppur 112 2503 Sandgerði 2 6605 Ljósavatnshreppur 11 2506 Vatnsleysustrandarhreppur 24 6606 Bárðdælahreppur 16 3000 Akranes 1 6607 Skútustaðahreppur 26 3501 Hvalfjarðarstrandarhreppur 218 6608 Reykdælahreppur 11 3502 Skilmannahreppur 5 6609 Aðaldælahreppur 67 3503 Innri-Akraneshreppur 5 6610 Reykjahreppur 20 3504 Leirár- og Melahreppur 40 6701 Kelduneshreppur 8 3506 Skorradalshreppur 339 6702 Öxarfjarðarhreppur 46 3510 Borgarfjörður 177 6706 Svalbarðshreppur 7 3601 Hvítársíðuhreppur 56 6707 Þórshafnarhreppur 6 3609 Borgarbyggð 594 7300 Mið-Austfirðir 11 3701 Kolbeinsstaðahreppur 5 7501 Skeggjastaðahreppur 2 3709 Eyrarsveit 23 7502 Vopnafjarðarhreppur 11 3710 Helgafellssveit 12 7505 Fljótsdalshreppur 1 3711 Stykkishólmur 3 7506 Fellahreppur 14 3713 Eyja- og Miklaholtshreppur 23 7509 Borgarfjarðarhreppur 4

10

7512 Norður-Hérað 8 3509 Hálsahreppur 126 7612 Stöðvarhreppur 1 3601 Hvítársíðuhreppur 55 7613 Breiðdalshreppur 8 3602 Þverárhlíðarhreppur 16 7617 Djúpavogshreppur 7 3605 Borgarhreppur 329 7618 Austur-Hérað 124 3607 Álftaneshreppur 50 7708 Hornafjörður 99 3609 Borgarbyggð 185 8000 Vestmannaeyjar 3 3701 Kolbeinsstaðahreppur 4 8200 Árborg 29 3709 Eyrarsveit 23 8508 Mýrdalshreppur 54 3710 Helgafellssveit 10 8509 Skaftárhreppur 103 3711 Stykkishólmur 1 8601 Austur-Eyjafjallahreppur 19 3712 Skógarstrandarhreppur 17 8602 Vestur-Eyjafjallahreppur 35 3713 Eyja- og Miklaholtshreppur 23 8603 Austur-Landeyjahreppur 7 3714 Snæfellsbær 59 8604 Vestur-Landeyjahreppur 14 3809 Saurbæjarhreppur 9 8605 Fljótshlíðarhreppur 79 3811 Dalabyggð 56 8606 Hvolhreppur 35 4100 Bolungarvík 17 8607 Rangárvallahreppur 90 4200 Ísafjarðarbær 62 8610 Ásahreppur 26 4502 Reykhólahreppur 98 8611 Djúpárhreppur 15 4604 Tálknafjarðarhreppur 1 8612 Holta- og Landsveit 144 4607 Vesturbyggð 50 8701 Gaulverjabæjarhreppur 5 4803 Súðavíkurhreppur 49 8706 Hraungerðishreppur 29 4901 Árneshreppur 7 8707 Villingaholtshreppur 27 4902 Kaldrananeshreppur 37 8708 Skeiðahreppur 23 4904 Hólmavíkurhreppur 19 8709 Gnúpverjahreppur 92 4905 Kirkjubólshreppur 3 8710 Hrunamannahreppur 156 4908 Bæjarhreppur 4 8711 Biskupstungnahreppur 451 5000 Siglufjörður 3 8712 Laugardalshreppur 439 5100 Sauðárkrókur 1 8714 Þingvallahreppur 468 5501 Staðarhreppur 3 8716 Hveragerði 11 5502 Fremri-Torfustaðahreppur 1 8717 Ölfushreppur 103 5503 Ytri-Torfustaðahreppur 1 8719 Grímsnes- og Grafningshreppur 1.618 5505 Kirkjuhvammshreppur 6 Alls árið 1998 7.961 5506 Þverárhreppur 31 5507 Þorkelshólshreppur 18 Sumarbústaðir á Íslandi við árslok 1997 5601 Áshreppur 16 0000 Reykjavík 21 5602 Sveinsstaðahreppur 6 1000 Kópavogur 139 5603 Torfalækjarhreppur 11 1400 Hafnarfjörður 41 5604 Blönduós 7 1603 Bessastaðahreppur 1 5605 Svínavatnshreppur 17 1604 Mosfellsbær 192 5606 Bólstaðarhlíðarhreppur 4 1605 Kjalarneshreppur 34 5607 Engihlíðarhreppur 3 1606 Kjósarhreppur 154 5608 Vindhælishreppur 2 2000 Reykjanesbær 2 5610 Skagahreppur 5 2300 Grindavík 6 5701 Skefilsstaðahreppur 4 2503 Sandgerði 1 5702 Skarðshreppur 5 2506 Vatnsleysustrandarhreppur 24 5703 Staðarhreppur 4 3000 Akranes 1 5704 Seyluhreppur 6 3501 Hvalfjarðarstrandarhreppur 213 5705 Lýtingsstaðahreppur 19 3502 Skilmannahreppur 5 5706 Akrahreppur 14 3503 Innri-Akraneshreppur 5 5707 Rípurhreppur 5 3504 Leirár- og Melahreppur 39 5708 Viðvíkurhreppur 1 3505 Andakílshreppur 22 5709 Hólahreppur 7 3506 Skorradalshreppur 326 5710 Hofshreppur 16 3507 Lundarreykjadalshreppur 9 5715 Fljótahreppur 48 3508 Reykholtsdalshreppur 15 6000 Akureyri 13

11

6200 Ólafsfjörður 28 7613 Breiðdalshreppur 8 6300 Dalvík 4 7617 Djúpavogshreppur 6 6501 Grímseyjarhreppur 2 7701 Bæjarhreppur 77 6502 Svarfaðardalshreppur 27 7705 Borgarhafnarhreppur 6 6504 Hríseyjarhreppur 5 7706 Hofshreppur 6 6505 Árskógshreppur 8 7707 Hornafjarðarbær 8 6506 Arnarneshreppur 10 8000 Vestmannaeyjar 2 6507 Skriðuhreppur 8 8100 Selfoss 2 6509 Glæsibæjarhreppur 19 8508 Mýrdalshreppur 54 6513 Eyjafjarðarsveit 60 8509 Skaftárhreppur 102 6601 Svalbarðsstrandahreppur 39 8601 Austur-Eyjafjallahreppur 20 6602 Grýtubakkahreppur 11 8602 Vestur-Eyjafjallahreppur 35 6604 Hálshreppur 106 8603 Austur-Landeyjahreppur 6 6605 Ljósavatnshreppur 10 8604 Vestur-Landeyjahreppur 17 6606 Bárðdælahreppur 16 8605 Fljótshlíðarhreppur 73 6607 Skútustaðahreppur 24 8606 Hvolhreppur 29 6608 Reykdælahreppur 11 8607 Rangárvallahreppur 89 6609 Aðaldælahreppur 66 8610 Ásahreppur 25 6610 Reykjahreppur 16 8611 Djúpárhreppur 15 6701 Kelduneshreppur 7 8612 Holta- og Landsveit 143 6702 Öxarfjarðarhreppur 46 8701 Gaulverjabæjarhreppur 5 6706 Svalbarðshreppur 7 8702 Stokkseyrarhreppur 24 6707 Þórshafnarhreppur 6 8704 Sandvíkurhreppur 3 7100 Neskaupstaður 7 8706 Hraungerðishreppur 29 7501 Skeggjastaðahreppur 2 8707 Villingaholtshreppur 24 7502 Vopnafjarðarhreppur 9 8708 Skeiðahreppur 23 7503 Hlíðarhreppur 6 8709 Gnúpverjahreppur 90 7505 Fljótsdalshreppur 1 8710 Hrunamannahreppur 149 7506 Fellahreppur 14 8711 Biskupstungnahreppur 435 7507 Tunguhreppur 2 8712 Laugardalshreppur 428 7508 Hjaltastaðahreppur 6 8713 Grímsneshreppur 1.422 7509 Borgarfjarðarhreppur 4 8714 Þingvallahreppur 466 7601 Skriðdalshreppur 5 8715 Grafningshreppur 141 7602 Vallahreppur 79 8716 Hveragerði 11 7603 Egilsstaðir 4 8717 Ölfushreppur 105 7604 Eiðahreppur 24 Alls árið 1997 7.617 7605 Mjóafjarðarhreppur 1 7609 Reyðarfjarðarhreppur 1 7612 Stöðvarhreppur 1