VELFERÐARVAKTIN KOSTNAÐARÞÁTTTAKA GRUNNSKÓLANEMENDA JÚLÍ - ÁGÚST 2017 EFNISYFIRLIT

AÐFERÐ BLS. 3 HELSTU NIÐURSTÖÐUR BLS. 4 ÍTARLEGAR NIÐURSTÖÐUR BLS. 8 Bls. SP1: FJÖLDI GRUNNSKÓLA Í SVEITARFÉLAGI 8 SP2: KOSTNAÐARÞÁTTTAKA GRUNNSKÓLANEMENDA 2016-2017 Í SVEITARFÉLÖGUM MEÐ EINN GRUNNSKÓLA 10 SP3: KOSTNAÐARÞÁTTTAKA GRUNNSKÓLANEMENDA 2016-2017 Í SVEITARFÉLÖGUM MEÐ FLEIRI EN EINN GRUNNSKÓLA 12 SP2 og 3: KOSTNAÐARÞÁTTTAKA GRUNNSKÓLANEMENDA 2016-2017 - SAMANTEKT 14 SP4: SAMA KOSTNAÐARÞÁTTTAKA MILLI GRUNNSKÓLA 15 SP5: STEFNA VARÐANDI KOSTNAÐARÞÁTTTÖKU GRUNNSKÓLANEMENDA 2017-2018 17 SP6: AÐ LOKUM 20

2 AÐFERÐ

MARKMIÐ OG FRAMKVÆMD Könnun þessi er gerð af Maskínu fyrir Velferðarvaktina. Hún er um kostnaðarþátttöku grunnskólanemenda vegna skólagagna s.s. ritfanga og pappírs og er lögð fyrir forsvarsmenn allra sveitarfélaga landsins. Þetta er í fyrsta sinn semhún er framkvæmd. Könnunin fór fram á netinu og í gegnum síma á tímabilinu 17. júlí til 9. ágúst 2017. Forsvarsmenn sveitarfélaganna fengu spurningalistann sendan í tölvupósti. Send var áminning tvisvar sinnum á þá sem ekki höfðu svarað. Hringt var í sveitarfélög sem ekki höfðu svarað að tveimur áminningum loknum og beðið um samband við sveitarstjóra/bæjarstjóra og honum/henni boðið að svara símleiðis. Ef ekki var hægt að fá samband við sveitarstjóra þá var beðið um samband við annan aðila á skrifstofu sveitarfélagsins sem gæti svarað könnuninni fyrir hönd sveitarfélagsins. Þeim aðila var tjáð að hann/hún væri að svara fyrir hönd viðkomandi sveitarfélags og að svörinyrðu birtopinberlega.

71 af 74 sveitarfélögum svöruðu könnuninni. Þau sveitarfélög sem svöruðu ekki eru Skútustaðahreppur, Strandabyggð og sveitarfélagið . Af þeim sem svöruðu voru sjö sveitarfélög sem starfrækja ekki skóla: , Fljótdalshreppur, , Kjósarhreppur, Skagabyggð, og Tjörneshreppur. Það eru því 67 sveitarfélög af 74 sveitarfélögum landsins sem starfrækja grunnskóla. Þau sveitarfélög sem starfrækja ekki grunnskóla eru með samning við annaðnágrannasveitarfélag umrekstur grunnskóla og verða svör nágrannasveitarfélagsins birthérsem þeirra svör.

Ef einhver hefur spurningar umframkvæmdkönnunarinnar þá erþeim bentá að hafa sambandvið Maskínu í síma 578-0125 eða senda á netfangið[email protected].

Úrtak og svörun Upphaflegt úrtak: 74 Fjöldi svarenda: 71 Svarhlutfall: 95,9%

Reykjavík, 18. ágúst 2017. Með þökk fyrir gott samstarf, Þóra Ásgeirsdóttir Birgir Rafn Baldursson Hrefna Hjartardóttir

3 HELSTU NIÐURSTÖÐUR

Kostnaðarþátttaka grunnskólanemenda vegna skólagagna s.s. ritfanga og pappírs í sveitarfélögum

Sveitarfélög skólaárið 2016-2017 Stefna sveitarfélaga skólaárið 2017-2018 100% 100%

48 af 74 64,9% 41 af 74 55,4%

17 af 74 17 af 74 23,0% 23,0%

6 af 74 5 af 74 5 af 74 4 af 74 3 af 74 2 af 74 8,1% 6,8% 5,4% 6,8% 2,7% 4,1% 0% 0% Engin Einhver Veit ekki/ get ekki Svaraði ekki Engin Draga úr Sama Engin stefna Veit ekki/get ekki Svöruðu ekki kostnaðarþátttaka kostnaðarþátttaka svarað spurningu/ könnun kostnaðarþátttaka* kostnaðarþátttöku kostnaðarþátttaka svarað könnun og í fyrra

*Í þessum flokki eru þau sveitarfélög sem stefna á að afnema kostnaðarþátttöku grunnskóla vegna skólagagna skólaárið 2017-2018 (spurning 5) ásamt þeim sveitarfélögum sem útveguðu grunnskólanemendum skólagögn þeim að kostnaðarlausu skólaárið 2016-2017 (spurningar 2 og 3) og hyggjast ekki auka kostnaðarþátttöku þeirra skólaárið 2017-2018 (spurning 5).

4 HELSTU NIÐURSTÖÐUR

Sveitarfélög sem ætla að útvega grunnskólanemendum skólagögn s.s. ritföng og pappír þeim að kostnaðarlausu skólaárið 2017-2018

Sveitarfélög með engan grunnskóla** Sveitarfélög með 1 grunnskóla Sveitarfélög með 2-5 grunnskóla Sveitarfélög með fleiri en 5 grunnskóla Akrahreppur Árneshreppur* Akraneskaupstaður Akureyrarkaupstaður Helgafellssveit Ásahreppur Borgarbyggð Hafnarfjarðarkaupstaður Skagabyggð Blönduósbær Dalvíkurbyggð Reykjanesbær Skorradalshreppur Bolungarvíkurkaupstaður Fjarðabyggð Borgarfjarðarhreppur* Ísafjarðarbær* Breiðdalshreppur* Mosfellsbær Dalabyggð Rangárþing ytra* Eyja- og Miklaholtshreppur* Sveitarfélagið Hornafjörður Grindavíkurbær Sveitarfélagið Skagafjörður Grundarfjarðarbær Grýtubakkahreppur* Húnavatnshreppur* Hveragerðisbær Mýrdalshreppur* Reykhólahreppur Sandgerðisbær* Skaftárhreppur* Snæfellsbær Stykkishólmsbær *Sveitarfélög sem útveguðu grunnskólanemendum skólagögns.s. Súðavíkurhreppur* ritföng og pappír þeim að kostnaðarlausu skólaárið 2016-2017 Svalbarðshreppur* (samkvæmt spurningum 2 og 3). **Sveitarfélög með samning við nágrannasveitarfélag um rekstur Svalbarðsstrandarhreppur* grunnskóla. Sveitarfélagið Garður Sveitarfélagið Skagaströnd Tálknafjarðarhreppur* 5 HELSTU NIÐURSTÖÐUR

Sveitarfélög sem ætla að draga úr kostnaðarþátttöku grunnskólanemenda vegna skólagagna s.s. ritfanga og pappírs skólaárið 2017-2018

Sveitarfélög með engan grunnskóla** Sveitarfélög með 1 grunnskóla Sveitarfélög með 2-5 grunnskóla Sveitarfélög með fleiri en 5 grunnskóla Fljótsdalshreppur Fjallabyggð Fljótsdalshérað Kópavogsbær Kjósarhreppur Garðabær Reykjavíkurborg Tjörneshreppur Húnaþing vestra Norðurþing Hvalfjarðarsveit Þingeyjarsveit Hörgársveit Rangárþing eystra Seltjarnarnesbær Skeiða- og Gnúpverjahreppur

**Sveitarfélög með samning við nágrannasveitarfélag um rekstur grunnskóla.

6 HELSTU NIÐURSTÖÐUR

Önnur sveitarfélög

Halda sömu kostnaðarþátttöku Engin stefna Veit ekki/get ekki svarað Svöruðu ekki könnun Flóahreppur Bláskógabyggð Skútustaðahreppur Vestmannaeyjabær Langanesbyggð* Djúpavogshreppur Strandabyggð Seyðisfjarðarkaupstaður Eyjafjarðarsveit Sveitarfélagið Vogar Sveitarfélagið Árborg Grímsnes- og Grafningshreppur Vesturbyggð* Sveitarfélagið Ölfus Vopnafjarðarhreppur

*Sveitarfélög sem útveguðu grunnskólanemendum skólagögn s.s. ritföng og pappír þeim að kostnaðarlausu skólaárið 2016-2017 (samkvæmt spurningum 2 og 3).

7 FJÖLDI GRUNNSKÓLA Í SVEITARFÉLAGI

Sp. 1. Hversu margir grunnskólar eru í því sveitarfélagi sem þú ert í forsvari fyrir?

Fjöldi % 1 43 58,1 58,1% 2-5 16 21,6 21,6% Fleiri en 5 5 6,8 6,8% Enginn 7 9,5 9,5% Svöruðu ekki könnun 3 4,1 4,1%

Heildarfjöldi 74 100,0 0% 100% Gildir svarendur 74 100,0

Á næstu síðu má sjá svör sveitarfélaganna.

8 FJÖLDI GRUNNSKÓLA Í SVEITARFÉLAGI

Sp. 1. Hversu margir grunnskólar eru í því sveitarfélagi sem þú ert í forsvari fyrir?

Sveitarfélög með 1 grunnskóla Sveitarfélög með 2-5 grunnskóla Sveitarfélög með fleiri en 5 grunnskóla Sveitarfélög með engan grunnskóla* Árneshreppur Mýrdalshreppur Akraneskaupstaður Akureyrarkaupstaður Akrahreppur Ásahreppur Rangárþing eystra Bláskógabyggð Hafnarfjarðarkaupstaður Fljótsdalshreppur Blönduósbær Reykhólahreppur Borgarbyggð Kópavogsbær Helgafellssveit Bolungarvíkurkaupstaður Sandgerðisbær Dalvíkurbyggð Reykjanesbær Kjósarhreppur Borgarfjarðarhreppur Seltjarnarnesbær Fjarðabyggð Reykjavíkurborg Skorradalshreppur Breiðdalshreppur Seyðisfjarðarkaupstaður Fljótsdalshérað Skagabyggð Dalabyggð Skaftárhreppur Garðabær Tjörneshreppur Djúpavogshreppur Skeiða- og Gnúpverjahreppur Ísafjarðarbær Eyja- og Miklaholtshreppur Snæfellsbær Mosfellsbær Eyjafjarðarsveit Stykkishólmsbær Norðurþing Fjallabyggð Súðavíkurhreppur Rangárþing ytra Flóahreppur Svalbarðshreppur Sveitarfélagið Árborg Grindavíkurbær Svalbarðsstrandarhreppur Sveitarfélagið Hornafjörður Grímsnes- og Grafningshreppur Sveitarfélagið Garður Sveitarfélagið Skagafjörður Grundarfjarðarbær Sveitarfélagið Skagaströnd Vesturbyggð Grýtubakkahreppur Sveitarfélagið Ölfus Þingeyjarsveit Hrunamannahreppur Tálknafjarðarhreppur

Húnavatnshreppur Vestmannaeyjabær *Sveitarfélög með samning við nágrannasveitarfélag um rekstur Húnaþing vestra Vopnafjarðarhreppur grunnskóla. Hvalfjarðarsveit Hveragerðisbær Hörgársveit Kaldrananeshreppur Langanesbyggð 9 KOSTNAÐARÞÁTTTAKA GRUNNSKÓLANEMENDA 2016-2017 Í SVEITARFÉLÖGUM MEÐ EINN GRUNNSKÓLA

Sp. 2. Á síðasta skólaári 2016-2017, útvegaði grunnskólinn í þínu sveitarfélagi grunnskólanemendum skólagögn s.s. ritföng og pappír þeim að kostnaðarlausu?

2,2% Fjöldi % 4,4% Já 14 31,1 31,1% Nei 28 62,2 Veit það ekki/ get ekki svarað 2 4,4 Svöruðu ekki spurningu 1 2,2 Gild svör 45 100,0

Gildir svarendur 45 60,8 62,2% Fengu ekki spurningu* 26 35,1 Svöruðu ekki könnun 3 4,1 Heildarfjöldi 74 100,0

*Sveitarfélög með einn grunnskóla (spurning 1) voru spurð þessararspurningar.

Á næstu síðu má sjá svör sveitarfélaganna.

10 KOSTNAÐARÞÁTTTAKA GRUNNSKÓLANEMENDA 2016-2017 Í SVEITARFÉLÖGUM MEÐ EINN GRUNNSKÓLA

Sp. 2. Á síðasta skólaári 2016-2017, útvegaði grunnskólinn í þínu sveitarfélagi grunnskólanemendum skólagögn s.s. ritföng og pappír þeim að kostnaðarlausu?

Já Nei Veit það ekki/get ekki svarað Árneshreppur Ásahreppur Seyðisfjarðarkaupstaður Djúpavogshreppur Borgarfjarðarhreppur Blönduósbær Skagabyggð** Eyjafjarðarsveit Breiðdalshreppur Bolungarvíkurkaupstaður Skeiða- og Gnúpverjahreppur Eyja- og Miklaholtshreppur Dalabyggð Snæfellsbær Grýtubakkahreppur Flóahreppur Stykkishólmsbær Húnavatnshreppur Grindavíkurbær Sveitarfélagið Garður Langanesbyggð Grímsnes- og Grafningshreppur Sveitarfélagið Skagaströnd Mýrdalshreppur Grundarfjarðarbær Sveitarfélagið Ölfus Sandgerðisbær Helgafellssveit* Vestmannaeyjabær Skaftárhreppur Hrunamannahreppur Vopnafjarðarhreppur Súðavíkurhreppur Húnaþing vestra Svalbarðshreppur Hvalfjarðarsveit Svöruðu ekki spurningu Svalbarðsstrandarhreppur Hveragerðisbær Fjallabyggð Tálknafjarðarhreppur Hörgársveit Kaldrananeshreppur Rangárþing eystra Reykhólahreppur

Seltjarnarnesbær Sveitarfélög sem reka ekki grunnskóla eru stjörnumerkt og eru með samninga við eftirfarandi sveitarfélög: *Stykkishólmsbæ. **Skagaströnd.

11 KOSTNAÐARÞÁTTTAKA GRUNNSKÓLANEMENDA 2016-2017 Í SVEITARFÉLÖGUM MEÐ FLEIRI EN EINN GRUNNSKÓLA

Sp. 3. Á síðasta skólaári 2016-2017, voru einhverjir grunnskólar í þínu sveitarfélagi þar sem grunnskólanemendum voru útveguð skólagögn s.s. ritföng og pappír þeim að kostnaðarlausu?

11,5% Fjöldi % 11,5% Já, allir skólar sveitarfélagsins 3 11,5 Já, flestir skólar sveitarfélagsins 0 0,0 Já, nokkrir skólar sveitarfélagsins 0 0,0 Nei, enginn skóli sveitarfélagsins 20 76,9 Veit það ekki/ get ekki svarað 3 11,5 Gild svör 26 100,0 Gildir svarendur 26 35,1 76,9% Fengu ekki spurningu* 45 60,8 Svöruðu ekki könnun 3 4,1 Heildarfjöldi 74 100,0

*Sveitarfélög með fleiri en einn grunnskóla (spurning 1) voru spurð þessarar spurningar. Á næstu síðu má sjá svör sveitarfélaganna.

12 KOSTNAÐARÞÁTTTAKA GRUNNSKÓLANEMENDA 2016-2017 Í SVEITARFÉLÖGUM MEÐ FLEIRI EN EINN GRUNNSKÓLA

Sp. 3. Á síðasta skólaári 2016-2017, voru einhverjir grunnskólar í þínu sveitarfélagi þar sem grunnskólanemendum voru útveguð skólagögn s.s. ritföng og pappír þeim að kostnaðarlausu?

Já, allir skólar sveitarfélagsins Nei, enginn skóli sveitarfélagsins Veit það ekki/get ekki svarað Ísafjarðarbær Akrahreppur* Kjósarhreppur***** Rangárþing ytra Akraneskaupstaður Reykjavíkurborg Vesturbyggð Akureyrarkaupstaður Þingeyjarsveit Bláskógabyggð Borgarbyggð Dalvíkurbyggð Fjarðabyggð Fljótsdalshérað Fljótsdalshreppur** Garðabær Hafnarfjarðarkaupstaður Kópavogsbær Mosfellsbær Norðurþing Reykjanesbær Skorradalshreppur*** Sveitarfélagið Árborg Sveitarfélög sem reka ekki grunnskóla eru stjörnumerkt og eru með Sveitarfélagið Hornafjörður samninga við eftirfarandi sveitarfélög: Sveitarfélagið Skagafjörður *Skagafjörð. **Fljótdalshérað. Tjörneshreppur**** ***Borgarbyggð. ****Norðurþing. *****Reykjavíkurborg.

13 KOSTNAÐARÞÁTTTAKA GRUNNSKÓLANEMENDA 2016-2017 - SAMANTEKT

Sp. 2 og 3. Á síðasta skólaári 2016-2017, útvegaði grunnskólinn/grunnskólarnir í þínu sveitarfélagi grunnskólanemendum skólagögn s.s. ritföng og pappír þeim að kostnaðarlausu?

1,4% 4,1% Fjöldi % 6,8% 23,0% Já 17 23,0 Nei 48 64,9 Veit það ekki/ get ekki svarað 5 6,8 Svöruðu ekki spurningu 1 1,4 Svöruðu ekki könnun 3 4,1 Heildarfjöldi 74 100,0 64,9% Gildir svarendur 74 100,0 Hér hafa svörin úr spurningum 2 og 3 verið sameinuð. Sveitarfélög með einn grunnskólaSvöruðu ekkivoru spurð spurningar 2: „Á síðasta skólaári 2016-74-2017, útvegaði-100,0 grunnskólinn í þínu sveitarfélagi grunnskólanemendum skólagögn s.s. ritföng og pappír þeim að kostnaðarlausu?“ Sveitarfélög með fleiri en einn grunnskóla voru spurð spurningar 3: „Á síðasta skólaári 2016-2017, voru einhverjir grunnskólar í þínu sveitarfélagi þar sem grunnskólanemendum skólagögn s.s. ritföng og pappír þeim að kostnaðarlausu?“

14 SAMA KOSTNAÐARÞÁTTTAKA MILLI GRUNNSKÓLA

Sp. 4. Greiða allir nemendur í sveitarfélaginu, í sömu árgöngum, sömu upphæð fyrir skólagögn s.s. ritföng og pappír eða er það mismunandi eftir skólum?

Fjöldi % 8,7% Sami kostnaður á nemanda í öllum skólum í 13,0% 2 8,7 sama árgangi Mismunandi kostnaður á nemendur í sama 18 78,3 árgangi á milli skóla Veit ekki/ get ekki svarað 3 13,0 Gild svör 23 100,0 Gildir svarendur 23 31,1 Fengu ekki spurningu* 48 64,9 78,3% Svöruðu ekki könnun 3 4,1 Heildarfjöldi 74 100,0 *Sveitarfélög með fleiri en einn grunnskóla (spurning 1) voru spurð þessarar spurningar ef þau útveguðu ekki grunnskólanemendum s.s. ritföng og pappír þeim að kostnaðarlausu(spurning 3). Á næstu síðu má sjá svör sveitarfélaganna.

15 SAMA KOSTNAÐARÞÁTTTAKA MILLI GRUNNSKÓLA

Sp. 4. Greiða allir nemendur í sveitarfélaginu, í sömu árgöngum, sömu upphæð fyrir skólagögn s.s. ritföng og pappír eða er það mismunandi eftir skólum?

Sami kostnaður á nemanda í öllum Mismunandi kostnaður á nemendur í sama skólum í sama árgangi árgangi á milli skóla Veit það ekki/get ekki svarað Akraneskaupstaður Akrahreppur* Dalvíkurbyggð Bláskógabyggð Akureyrarkaupstaður Hafnarfjarðarkaupstaður Borgarbyggð Þingeyjarsveit Fjarðabyggð Fljótsdalshérað Fljótsdalshreppur** Garðabær Kjósarhreppur*** Kópavogsbær Mosfellsbær Norðurþing Reykjanesbær Reykjavíkurborg Skorradalshreppur**** Sveitarfélagið Árborg Sveitarfélagið Hornafjörður Sveitarfélagið Skagafjörður Sveitarfélög sem reka ekki grunnskóla eru stjörnumerkt og eru með Tjörneshreppur***** samninga við eftirfarandi sveitarfélög: *Skagafjörð. **Fljótdalshérað. ***Reykjavíkurborg. ****Borgarbyggð. *****Norðurþing.

16 STEFNA VARÐANDI KOSTNAÐARÞÁTTTÖKU GRUNNSKÓLANEMENDA 2017- 2018

Sp. 5. Hver er stefna sveitarfélagsins varðandi kostnaðarþátttöku grunnskólanemenda, á næsta skólaári 2017-2018, vegna skólagagna s.s. ritfanga og pappírs?

Fjöldi % Afnema kostnaðarþátttöku að fullu 36 48,6 48,6% Halda sömu kostnaðarþátttöku - hafa nú 4 5,4 þegar afnumið kostnaðarþátttöku 5,4% Draga úr kostnaðarþátttöku* 18 24,3 24,3% Halda sömu kostnaðarþátttöku - hafa ekki 2,7% 2 2,7 afnumið kostnaðarþátttöku Auka kostnaðarþátttöku 0 0,0 6,8% Það er engin stefna varðandi málefnið 5 6,8 8,1% Veit ekki/ get ekki svarað 6 8,1 Svöruðu ekki könnun 3 4,1 4,1%

Heildarfjöldi 74 100,0 0% 100% *EittGildirsveitarfélag svarendurútvegaði grunnskólanemendum skólagögn s.s. ritföng74 og pappír100,0 þeim að kostnaðarlausu á síðasta skólaári 2016-2017 (spurning 2) og ætlarað draga úr kostnaðarþátttöku á næsta skólaári.

Á næstu síðum má sjá svör sveitarfélaganna.

17 STEFNA VARÐANDI KOSTNAÐARÞÁTTTÖKU GRUNNSKÓLANEMENDA 2017- 2018

Sp. 5. Hver er stefna sveitarfélagsins varðandi kostnaðarþátttöku grunnskólanemenda, á næsta skólaári 2017-2018, vegna skólagagna s.s. ritfanga og pappírs?

Sveitarfélög sem útveguðu grunnskólanemendum skólagögn s.s. ritföng og pappír þeim að kostnaðarlausu á síðasta skólaári 2016-2017

Afnema kostnaðarþátttöku að fullu Draga úr kostnaðarþátttökku Halda sömu kostnaðarþátttöku Veit ekki/Get ekki svarað Engin stefna varðandi málefnið Árneshreppur Svalbarðshreppur Eyja- og Miklaholtshreppur Langanesbyggð Borgarfjarðarhreppur Ísafjarðarbær Vesturbyggð Breiðdalshreppur Skaftárhreppur Grýtubakkahreppur Tálknafjarðarhreppur Húnavatnshreppur Mýrdalshreppur Rangárþing ytra Sandgerðisbær Súðavíkurhreppur Svalbarðsstrandarhreppur

Ekki er vitað hvort grunnskólanemendum hafi verið útveguð skólagögn s.s. ritföng og pappír þeim að kostnaðarlausu á síðasta skólaári 2016-2017

Afnema kostnaðarþátttöku að fullu Draga úr kostnaðarþátttökku Halda sömu kostnaðarþátttöku Veit ekki/Get ekki svarað Engin stefna varðandi málefnið Fjallabyggð Djúpavogshreppur Kjósarhreppur* Eyjafjarðarsveit Reykjavíkurborg Sveitarfélög sem reka ekki grunnskóla eru stjörnumerkt og eru með Þingeyjarsveit samninga við eftirfarandi sveitarfélög: *Reykjavíkurborg.

18 STEFNA VARÐANDI KOSTNAÐARÞÁTTTÖKU GRUNNSKÓLANEMENDA 2017- 2018

Sp. 5. Hver er stefna sveitarfélagsins varðandi kostnaðarþátttöku grunnskólanemenda, á næsta skólaári 2017-2018, vegna skólagagna s.s. ritfanga og pappírs? Sveitarfélög sem útveguðu ekki grunnskólanemendum skólagögn s.s. ritföng og pappír þeim að kostnaðarlausu á síðasta skólaári 2016-2017 Afnema kostnaðarþátttöku að fullu Draga úr kostnaðarþátttöku Halda sömu kostnaðarþátttöku Veit ekki/Get ekki svarað Engin stefna varðandi málefnið Akrahreppur* Fljótsdalshérað Flóahreppur Bláskógabyggð Kaldrananeshreppur Akraneskaupstaður Fljótsdalshreppur**** Vestmannaeyjabær Grímsnes- og Grafningshreppur Seyðisfjarðarkaupstaður Akureyrarkaupstaður Garðabær Sveitarfélagið Ölfus Sveitarfélagið Árborg Ásahreppur Hrunamannahreppur Vopnafjarðarhreppur Blönduósbær Húnaþing vestra Bolungarvíkurkaupstaður Hvalfjarðarsveit Borgarbyggð Hörgársveit Dalabyggð Kópavogsbær Dalvíkurbyggð Norðurþing Fjarðabyggð Rangárþing eystra Grindavíkurbær Seltjarnarnesbær Grundarfjarðarbær Skeiða- og Gnúpverjahreppur Hafnarfjarðarkaupstaður Tjörneshreppur***** Helgafellssveit** Hveragerðisbær Mosfellsbær

Reykhólahreppur Sveitarfélög sem reka ekki grunnskóla eru stjörnumerkt og eru Reykjanesbær með samninga við eftirfarandi sveitarfélög: Skagabyggð*** *Skagafjörð. **Stykkishólmsbæ. Skorradalshreppur**** ***Skagaströnd. Snæfellsbær ****Borgarbyggð. *****Fljótdalshérað. Stykkishólmsbær ******Norðurþing. Sveitarfélagið Garður Sveitarfélagið Hornafjörður Sveitarfélagið Skagafjörður Sveitarfélagið Skagaströnd 19 AÐ LOKUM

Sp. 6. Er eitthvað fleira sem þú vilt koma á framfæri?

Sveitarfélög sem ætla aðafnema kostnaðarþátttöku grunnskólanemenda aðfullu: ▪ Akrahreppur: Eru þátttakendur í aðreka skólaí Skagafirði og það hefur ekki verið tekið ákvörðun umkostnaðarþátttöku grunnskólanema fyrir næsta skólaár. ▪ Akureyrarkaupstaður: Hefst með þessu skólaári sem eraðhefjast aðsveitarfélagið leggi til þessihefðbundnu námsgögn foreldrumaðkostnaðarlausu. ▪ Bolungarvíkurkaupstaður: Nýstefna semvar tekinn upp og við fögnum því. ▪ Dalvíkurbyggð: Fundur byggðarráðs Dalvíkurbyggðar 20. júlí 2017. Tekið fyrir erindi frá skólastjóra Dalvíkurskóla, dagsett þann 17. júlí 2017, þar sem fram kemur aðeins fram hefur komið í fréttamiðlum og á samfélagsmiðlum upp á síðkastið þá hafa nokkur sveitarfélög tekið þá ákvörðun aðbjóða upp á ritföng, stílabækur og þess háttar nemendum að kostnaðarlausu. Sú viðmiðunartala sem sveitarfélög hafa verið að nota er 4.500 kr. pr. nemenda sem gæti verið ca . 1.080.000 kr. fyrir hvert skólaár ef reiknað er með 240 nemendum í Dalvíkurbyggð. Undirritaður óskar eftir því aðþetta verði tekið fyrir í Byggðarráði til afgreiðslu þrátt fyrir aðengin umræða hafi farið fram í fræðsluráði um þetta mál og aðfyrirvari sé mjög stuttur þar sem stutt er í að næsta skólaár hefjist. Til umræðu ofangreint. Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum ofangreint erindi til reynslu skólaárið 2017-2018 fyrir Dalvíkurskóla og Árskógarskóla. Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum viðauka við fjárhagsáætlun Dalvíkurskóla og Árskógarskóla á deildir 04210 og 04240 sem þessu nemur. Mætt með lækkun á handbæru fé. ▪ Fjarðabyggð: Ánægðir aðþetta skulivera orðið aðveruleika og allir sitji við sama borð. ▪ Grundarfjarðarbær: Reynumaðhafa haggrunnskólabarna í toppi þannig aðvelfarnaður þeirra sé semmestur. ▪ Hafnarfjarðarkaupstaður: Sveitarfélagið hefur verið aðkaupa ipada fyrir nemendur fimmta til 10. bekkjar. Byrjað var á því 2016. Stefnt er að því aðallir nemendur í fimmta til 10. bekk í grunnskólum Hafnarfjarðar verði komnir með ipada um n.k. áramót. ▪ Helgafellssveit: Helgafellssveit ermeð þjónustusamning við Stykkishólmsbæ og hlítir þeim reglum sem þar eru. ▪ Mosfellsbær: Samþykkt bæjarráðs Mosfellsbæjar frá 13.7.2017. Tillaga um aðgrunnskólabörnum verður veittur hluti námsgagna þeim aðkostnaðarlausu. Samþykkt með þremur atkvæðum aðfrá og með hausti 2017 verði öllum börnum í grunnskólum Mosfellsbæjar veittur hluti nauðsynlegra námsgagna þeim aðkostnaðarlausu (s .s. ritföng, reikningsbækur, stílabækur, límstifti, skæri, plast/teygjumöppur og einfaldir vasareiknar). Jafnframt aðtekið verði þátt í örútboði á vegumRíkiskaupa uminnkaup þessara gagna. ▪ Reykhólahreppur: Skólagögn eru frí skólaárið 2017-2018. ▪ Sandgerðisbær: Hér var kostnaðarþátttaka afnuminn fyrir 3 árumog ekki stendur til aðbreyta því. ▪ Skagabyggð: Skagabyggð ermeð samning við Skagaströnd umrekstur grunnskóla. ▪ Skorradalshreppur: Við erum með samninga um leikskólaog grunnskólavið Borgarbyggð og göngum inn í það kerfi sem þar er. ▪ Stykkishólmsbær: Það liggur fyrir tillaga í bæjarráði aðskólinn greiði öll námsgögn. ▪ Sveitarfélagið Garður: Gerðaskóli hefur undanfarin árannast sameiginleg innkaup á skólavörum fyrir yngri hluta nemenda, þannig hafa náðst hagkvæm innkaup sem hefur skilað sér beint til nemenda og foreldra í lægri kostnaði enella. ▪ Sveitarfélagið Skagafjörður: Tekin hefur verið ákvörðun umaðafnema kostnað vegna skólagagna fyrir haustið 2017.

20 AÐ LOKUM

Sp. 6. Er eitthvað fleira sem þú vilt koma á framfæri?

Sveitarfélög sem ætla aðdraga úrkostnaðarþátttöku grunnskólanemenda: ▪ Fjallabyggð: Skólaárið 2016-2017 var grunnskólanemendum útvegað skólagögn aðhluta. Skólaárið 2018-2019 verður kostnaðarþátttaka grunnskólanema vegna skólagagna afnuminn með öllu. ▪ Fljótsdalshreppur: Það ersamningur á milliFljótsdalshéraðs og Fljótsdalshrepps. Vísa í svör Fljótsdalshéraðs. ▪ Garðabær: 2017-2018 erfyrsta skipti sem sveitarfélagiðgreiðir 5.000 kr. á hvern nemenda og enn þá erverið aðvinna úrframkvæmdinni og skipulagningunni. ▪ Kjósarhreppur: Rekumekki skóla. Sendumbörn í önnur sveitarfélög(Reykjavík). ▪ Reykjavíkurborg: Grunnskólar í Reykjavík hafa þróað með sér ýmsar hefðir varðandi kaup á ritföngum og stílabókum í góðu samráði við foreldra. Dæmi eru um aðforeldrafélag standi fyrir sameiginlegum innkaupumá gögnum fyrir nemendur enaðrir skólar hafa gefið útinnkaupalista til leiðbeiningar fyrir foreldra. Starfsmenn sem og nemendur hafa ætíð verið hvattir til aðnota áfram gögn frá fyrra ári þegar þess er kostur. Ekki er gerð krafa um aðnemendur kaupi tiltekin vörumerki og áhersla á aðhægt sé aðkaupa ritföng í almennum ritfangaverslunum. Kostnaði vegna innkaupa sé ætíð stillt í hóf og sé aldrei meiri en nauðsynlegt er. Skólayfirvöld í Reykjavík hvetja til þess aðí byrjun næsta skólaárs verði innkaupalistar kostnaðarmetnir áður en þeireru samþykktir og aðskólaráð viðkomandi skólastaðfesti viðmið um hámarksfjárhæð innkaupa vegna ritfanga og annarra gagna til persónulegra nota. ▪ Seltjarnarnesbær: Nú þegar liggur fyrir aðdregið verður verulega úrkostnaðarþátttöku foreldra. ▪ Tjörneshreppur: Tjörneshreppur rekur engan grunnskólaheldur kaupir þá þjónustu afnágrannasveitarfélagi (Norðurþing). Þar afleiðandi getumvið í reynd ekki svarað könnunni.

Sveitarfélög sem ætla aðhalda sömu kostnaðarþátttöku grunnskólanemenda: ▪ Flóahreppur: Þetta hefur ekki verið tekið til umræðu formlega. ▪ Tálknafjarðarhreppur: Það erenginn kostnaður á nemendur og foreldra vegna skólagagna.

Sveitarfélög þar sem forsvarsmaður vissi ekki stefnu varðandi kostnaðarþátttöku grunnskólanemenda: ▪ Eyjafjarðarsveit: Það á eftir aðtaka málið fyrir og það erunnið aðgagnaöflun svo hægt sé aðtaka málið fyrir á vettvangi sveitarfélagsins. Verður gert á næstu tveimur - þremur vikum. ▪ Sveitarfélagið Ölfus: Fyrirkomulagið hérna til margra ára hefur verið þannig að foreldrar greiða í bekkjarsjóð (hefur verið allt að 5 þús. kr. fyrir veturinn). Sá sjóður stendur straum aföllum ritfangakaupum ogeins afþreyingu fyrir börnin, s.s. bekkjarkvöld. Skólinn útvegar öll ritföngog það erí raun aðeins skólataska semforeldrar kaupa sjálfir beint fyrir börnin. ▪ Vopnafjarðarhreppur: Sveitarfélagið hefur haft þá stefnu aðleggja ekki miklar álögur á börn í leikskóla og grunnskóla.

Sveitarfélög án stefnu í málefninu: ▪ Kaldrananeshreppur: Sveitarfélagiðtekur þátt í meirihluta kostnaðar námsgagna ogleitast eraðþví aðhalda kostnaði í lágmarki fyrir nemendur. ▪ Langanesbyggð: Við leggjumtil námsgögn aðhluta og það ererfitt aðsvara já og nei spurningu þegar það ersvoleiðis. ▪ Vesturbyggð: Nemendum í 1.-4. bekk voru útveguð ritföng s.s. skriffæri, litir, storkleður o.s.frv. á síðastliðnu skólaári. Sveitarfélagið hefur óskað eftir því við Ríkiskaup aðtaka þátt í örútboði sem vonandi fer fram næstu daga þar sem vilji er til þess aðgera grunnskólana í sveitarfélaginu gjaldfrjálsa á þessu skólaári enlítill tími er til stefnu svo það mun skýrast á næstu dögum hvort afþví verði.

21