Atvinnuástandið Árið 2019

Total Page:16

File Type:pdf, Size:1020Kb

Atvinnuástandið Árið 2019 Atvinnuástandið árið 2019 Árið 2019 voru 6.680 manns að meðaltali atvinnulausir, eða 3,6% af áætluðum mannafla á vinnumarkaði, en árið 2018 voru 4.283 manns að meðaltali atvinnulausir, eða 2,4%. Frá árinu 2018 til 2019 hefur skráð atvinnuleysi aukist um 1,2 prósentustig. Atvinnuleysi karla jókst um 1,3 prósentustig en atvinnuleysi kvenna um 1,2 prósentustig og var atvinnuleysi karla 3,5% að meðaltali árið 2019 en atvinnuleysi kvenna var 3,7%. Meðalfjöldi atvinnulausra árið 2019 og 2018 eftir kyni og landshlutum Árið 2019 Árið 2018 Breyting frá 2018 Svæði Alls Karlar Konur Alls Karlar Konur Alls Karlar Konur Atvinnuleysi alls 6.680 3.666 3.014 4.283 2.255 2.028 2.397 1.411 986 Höfuðborgarsvæðið 4.537 2.473 2.064 2.904 1.562 1.343 1.633 911 721 Landsbyggðin 2.144 1.193 951 1.378 693 685 766 500 266 Vesturland 171 97 75 128 57 70 43 40 5 Vestfirðir 77 46 31 54 33 21 23 13 10 Norðurland vestra 43 21 22 44 23 21 -1 -2 1 Norðurland eystra 477 270 208 357 180 177 120 90 31 Austurland 139 65 74 106 49 57 33 16 17 Suðurland 307 158 149 246 107 139 61 51 10 Suðurnes 928 536 393 444 244 200 484 292 193 Atvinnuleysi í % 2019 og Breyting milli ára 2018 2018 og 2019 Svæði 2019 2018 %-stig Hlutfallsleg Alls 3,6 2,4 1,2 50% Höfuðborgarsvæðið 3,7 2,5 1,2 48% Landsbyggðin 3,2 2,1 1,1 52% Vesturland 2,1 1,5 0,6 40% Vestfirðir 2,1 1,5 0,6 40% Norðurland vestra 1,2 1,2 0,0 0% Norðurland eystra 3,1 2,3 0,8 35% Austurland 2,1 1,6 0,5 31% Suðurland 2,2 1,8 0,4 22% Suðurnes 6,4 3,2 3,2 100% 1 Atvinnuleysi eftir búsetu Frá árinu 2018 til 2019 hefur atvinnuleysið á höfuðborgarsvæðinu aukist um 1,2 prósentustig en á landsbyggðinni um 1,1 prósentustig. Fjölgun meðalfjölda atvinnulausra á höfuðborgarsvæðinu var 1.633 á árinu 2019 en 766 á landsbyggðinni. Meðalatvinnuleysi var mest á Suðurnesjum 6,4% og á höfuðborgarsvæðinu 3,7% árið 2019 en minnst á Norðurlandi vestra, 1,2%. Atvinnuleysi eftir aldri Atvinnulausum 18-24 ára fjölgar að meðaltali um 295 á árinu 2019 og voru að meðaltali 849 atvinnulausir í þessum aldurshópi. Hlutfall atvinnulausra 18-24 ára af öllum atvinnulausum var um 11% árið 2019 en tæp 12% árið 2018. Atvinnuleysi eftir lengd Þeir sem hafa verið atvinnulausir lengur en 12 mánuði á árinu 2019 voru að meðaltali 1.320 en 922 á árinu 2018. Alls voru rúm 18% allra atvinnulausra lengur en 12 mánuði atvinnulausir á árinu 2019 en um 20% árið 2018. Fjöldi þeirra sem höfðu verið lengur en 6 mánuði á atvinnuleysisskrá á árinu 2019 var 2.985 eða um 41% allra á atvinnuleysisskrá en 1.964 og um 42% árið 2018. Útgefin E-301/U1 og U2 vottorð Alls voru gefin út 1.367 U1 vottorð (staðfesting tryggingatímabila frá Íslandi til EES-ríkja) á árinu 2019 sem er fjölgun um 154 vottorð frá 2018 eða rúm 13% . Flest vottorðin voru til Póllands eða 448 sem er um 33% allra útgefinna U1 vottorða. Fjöldi U1 vottorða til Tékklands var 289, 138 vottorð voru gefin út til Spánar, 82 til Litáen , 67 til Slóvakíu og 44 til Frakklands . Hvað varðar útgefin U2 vottorð (Viðkomandi fær heimild til atvinnuleitar með atvinnuleysisbótum í allt að 3 mánuði) til EES-ríkja voru gefin út 1.427 vottorð sem er fjölgun um 797 vottorð frá árinu 2018 sem er mikil aukning eða um 127%. Langflest U2 vottorð voru gefin út til Póllands eða 950 sem er um 67% allra útgefinna U2 vottorða, næstflest U2 vottorð voru gefin út til Litáen 90, til Lettlands 60, til Spánar 59 og til Danmerkur voru gefin út 36 U2 vottorð. Móttekin U2 vottorð til Íslands frá EES-ríkjum voru samtals 63 árið 2019 eða nánast óbreytt frá árinu, fjölgaði um 2. Langflestir atvinnuleitendur sem komu til Íslands með U2 vottorð, komu frá Danmörku eða 44 sem er um 70%, næstflestir komu frá Belgíu, Spáni og Þýskalandi 4 frá hverju landi. Hópuppsagnir árið 2019 Á árinu 2019 bárust Vinnumálastofnun 21 tilkynning um hópuppsagnir, þar sem 1.046 manns var sagt upp störfum. Flestir hafa misst vinnuna í flutningum, 540 eða um 51% allra hópuppsagna, í byggingariðnaði 104 eða um 10% og 102 í fjármála- og vátryggingastarfsemi eða um 10%. Upplýsingar um gjaldþrot árið 2019 Alls fékk 991 einstaklingur greitt úr Ábyrgðarsjóði launa á árinu 2019 samanborið við 547 á árinu 2018. Greiddar voru kröfur launamanna og lífeyrissjóða vegna alls 237 þrotabúa á árinu 2019 en 199 þrotabúa árið 2018. 2 Atvinnuleyfi, útsendir starfsmenn og starfsmannaleigur á árinu 2019 Á árinu 2019 voru m.a. gefin út 638 ný tímabundin atvinnuleyfi samanborið við 705 ný timabundin atvinnuleyfi á árinu 2018. Auk þess voru á árinu 2019 gefin út 520 námsmannaleyfi og 104 þjónustusamningar. Alls var 871 útsendur starfsmaður (EES-fyrirtæki) skráðir í 95 fyrirtækjum á árinu 2019 en 1.107 útsendir starfsmenn (EES-fyrirtæki) í 115 fyrirtækjum árið 2018. Alls voru 2.120 starfsmenn skráðir í 36 starfsmannaleigum árið 2019 en 3.582 starfsmenn í 41 starfsmannaleigu árið 2018. 3 Lengd atvinnuleysis 2010 - 2019 2010 2011 2012 2013 2014 2015 2016 2017 2018 2019 0 til 6 mán. 6.647 5.680 4.363 3.844 3.356 2.970 2.369 2.448 2.679 4.253 6 til 12 mán. 3.339 2.736 1.914 1.712 1.439 1.201 949 873 1.042 1.665 Yfir 1 ár 4.517 4.651 3.561 2.171 1.679 1.171 1.006 850 922 1.320 Samtals 14.503 13.066 9.838 7.727 6.474 5.342 4.324 4.171 4.643 7.238 í % 2010 2011 2012 2013 2014 2015 2016 2017 2018 2019 0 til 6 mán. 46 43 44 50 52 56 55 59 58 59 6 til 12 mán. 23 21 19 22 22 22 22 21 22 23 Yfir 1 ár 31 36 36 28 26 22 23 20 20 18 Samtals 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 Atvinnuleysi eftir aldri 2010-2019 Aldur 2010 2011 2012 2013 2014 2015 2016 2017 2018 2019 15-19 475 328 229 195 142 113 73 59 72 101 20-24 2.086 1.879 1.269 1.066 889 708 503 439 482 748 25-29 2.407 2.132 1.553 1.279 1.114 915 731 697 797 1.371 30-39 3.541 3.215 2.543 2.078 1.746 1.480 1.285 1.254 1.388 2.236 40-49 2.546 2.207 1.627 1.242 1.031 868 709 726 818 1.239 50-59 2.210 2.004 1.513 1.108 924 756 609 594 658 960 60-69 1.238 1.303 1.104 761 629 503 415 402 428 583 Samtals 14.503 13.066 9.838 7.727 6.474 5.342 4.324 4.171 4.643 7.238 í % 2010 2011 2012 2013 2014 2015 2016 2017 2018 2019 15-19 3 2 2 3 2 2 2 1 2 1 20-24 14 14 13 14 14 13 12 11 10 10 25-29 16 16 16 17 17 17 17 17 17 19 30-39 25 25 26 27 27 28 30 30 30 31 40-49 18 17 17 16 16 16 16 17 18 17 50-59 15 16 15 14 14 14 14 14 14 13 60-69 9 10 11 9 9 9 9 10 9 8 Samtals 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 4 2019 Fjöldi atvinnulausra í lok mánaðar Vinnumiðlunarsvæði jan feb mars apríl maí júní júlí ágúst sept okt nóv des Garðabær 169 179 238 252 258 266 258 258 242 261 272 262 Hafnarfjarðarkaupstaður 461 474 562 600 605 625 640 579 567 596 628 642 Kjósarhreppur 3 4 5 5 4 4 4 3 4 5 5 7 Kópavogsbær 549 585 718 756 751 752 765 739 705 768 778 810 Mosfellsbær 124 134 164 169 165 190 193 195 182 205 215 229 Reykjavíkurborg 2.492 2.582 2.879 3.070 3.106 3.098 3.195 3.198 3.130 3.276 3.418 3.530 Seltjarnarneskaupstaður 58 64 72 80 70 75 73 66 67 75 79 81 Höfuðborgarsvæðið 3.856 4.022 4.638 4.932 4.959 5.010 5.128 5.038 4.897 5.186 5.395 5.561 Grindavíkurbær 39 46 52 55 56 57 62 53 55 70 70 74 Reykjanesbær 563 601 709 764 782 773 740 727 765 887 993 1.032 Sandgerðisbær Sveitarfélagið Garður Sveitarfélagið Vogar 41 42 43 42 40 37 38 39 44 51 55 52 Suðurnesjabær 82 81 88 99 106 107 103 112 127 138 151 158 Suðurnes 725 770 892 960 984 974 943 931 991 1.146 1.269 1.316 Akraneskaupstaður 99 94 91 86 84 78 85 87 81 91 115 134 Borgarbyggð 41 42 41 47 40 40 38 35 40 46 53 55 Dalabyggð 5 5 6 6 6 6 5 6 2 4 5 5 Eyja- og Miklaholtshreppur 5 4 4 4 4 6 5 4 5 7 10 10 Grundarfjarðarbær 9 10 9 8 7 8 3 3 5 6 9 10 Helgafellssveit 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 Hvalfjarðarsveit 3 4 4 6 6 6 7 8 5 5 8 5 Reykhólahreppur 1 1 1 2 0 0 0 0 1 1 3 1 Skorradalshreppur 0 0 0 0 0 0 1 0 1 1 0 0 Snæfellsbær 22 21 21 24 31 32 26 33 23 18 19 23 Stykkishólmsbær 4 5 6 10 8 4 7 5 5 4 6 7 Vesturland 189 186 183 193 186 180 177 181 168 183 228 250 Árneshreppur 2 2 2 1 1 1 1 1 2 1 1 1 Bolungarvíkurkaupstaður 7 10 9 11 8 7 7 5 7 7 10 7 Ísafjarðarbær 43 38 41 52 43 44 37 42 51 58 63 63 Kaldrananeshreppur 2 2 1 1 0 0 2 2 1 0 1 1 Strandabyggð 4 6 8 7 6 5 10 6 9 8 9 8 Súðavíkurhreppur 2 2 1 3 2 3 2 1 1 1 2 1 Tálknafjarðarhreppur 3 4 4 5 4 4 4 3 3 4 2 3 Vesturbyggð 11 9 8 10 12 14 13 15 17 14 16 15 Vestfirðir 74 73 74 90 76 78 76 75 91 93 104 99 Akrahreppur 0 1 0 0 0 0 0 0 1 1 1 1 Blönduósbær 8 7 8 9 7 5 5 5 3 2 3 4 Húnavatnshreppur 1 0 0 0 1 1 1 1 1 2 2 2 Húnaþing vestra 17 15 14 11 9 9 12 13 11 17 15 19 Sveitarfélagið Skagaströnd 5 7 9 6 6 9 9 9 8 10 11 9 Skagabyggð 0 0 0 0 0 0 1 1 1 1 1 1 Sveitarf.
Recommended publications
  • Drilling Success in Geothermal Fields Utilized by Major District Heating Services in Iceland
    Drilling Success in Geothermal Fields Utilized by Major District Heating Services in Iceland Björn Már Sveinbjörnsson Prepared for Orkustofnun (National Energy Authority of Iceland, NEA) Í SOR-2018/043 ICELAND GEOSURVEY Reykjavík: Orkugardur, Grensásvegur 9, 108 Reykjavík, Iceland - Tel.: 528 1500 - Fax: 528 1699 Akureyri: Rangárvellir, P.O. Box 30, 602 Akureyri, Iceland - Tel.: 528 1500 - Fax: 528 1599 [email protected] - www.isor.is Report Project no.:15-0252 Drilling Success in Geothermal Fields Utilized by Major District Heating Services in Iceland Björn Már Sveinbjörnsson Prepared for Orkustofnun (National Energy Authority of Iceland, NEA) ÍSOR-2018/043 August 2018 Key page Report no. Date Distribution ÍSOR-2018/043 August 2018 Open Closed Report name / Main and subheadings Number of copies Drilling Success in Geothermal Fields Utilized by Major District 3 Heating Services in Iceland Number of pages 200 + Appendix Authors Project manager Björn Már Sveinbjörnsson Steinunn Hauksdóttir Classification of report Project no. 15-0252 Prepared for Orkustofnun (National Energy Authority of Iceland) Cooperators N/A Abstract The report describes success of 446 production wells drilled in the years 1928-2017 in 63 low- and medium enthalpy geothermal fields which are exploited by the 64 major district heating services in Iceland. The dataset on which the report is based has been collected from the National Well Registry of boreholes and available reports. To the extent verifiable data are available, the assembled dataset is presented in an Excel document accompanying the report on CD. About 93% of the drilled wells were productive, i.e. encountered feeders that could yield a flow from the well.
    [Show full text]
  • ANDI SNÆFELLSNESS Auðlind Til Sóknar
    ANDI SNÆFELLSNESS auðlind til sóknar Svæðisskipulag Snæfellsness 2014-2026 2 Andi Snæfellsness - auðlind til sóknar Andi Snæfellsness - auðlind til sóknar Svæðisskipulag Snæfellsness 2014-2026 Eyja- og Miklaholtshreppur Helgafellssveit Grundarfjarðarbær Snæfellsbær Stykkishólmsbær Alta ehf www.alta.is 3 Efnisyfirlit Efnisyfirlit Áherslur .................................................................................................16 Skýr mynd af svæðinu sem heild ..................................................................... 16 Um svæðisskipulagsáætlunina Nýting sérkenna svæðisins innan atvinnugreina............................................ 16 Svæðisskipulagstillaga .............................................................................8 Atvinnugreinar tvinnaðar saman ..................................................................... 19 Kynning tillögunnar ............................................................................................ 8 Breið verðmætasköpun .................................................................................. 19 Auglýsing tillögunnar ......................................................................................... 8 Sjálfbær nýting auðlinda og efling sameiginlegra innviða ........................... 20 Afgreiðsla að aflokinni auglýsingu .................................................................... 9 Víðtækt samráð ............................................................................................... 20 Aðilar.....................................................................................................10
    [Show full text]
  • Nr. 15 24. Mars 2003 Um Breyting Á Lögum Um Kosningar Til Alþingis, Nr. 24/2000. Gjörir Kunnugt: Alþingi Hefur Fallist
    Nr. 15 24. mars 2003 LÖG um breyting á lögum um kosningar til Alþingis, nr. 24/2000. FORSETI ÍSLANDS gjörir kunnugt: Alþingi hefur fallist á lög þessi og ég staðfest þau með samþykki mínu: 1. gr. 1.–3. tölul. 1. mgr. 6. gr. laganna orðast svo: 1. Norðvesturkjördæmi. Til þess teljast eftirtalin sveitarfélög: Akraneskaupstaður, Hvalfjarðarstrandarhreppur, Skil- mannahreppur, Innri-Akraneshreppur, Leirár- og Melahreppur, Skorradalshreppur, Borgar- fjarðarsveit, Hvítársíðuhreppur, Borgarbyggð, Kolbeinsstaðahreppur, Eyja- og Miklaholts- hreppur, Snæfellsbær, Grundarfjarðarbær, Helgafellssveit, Stykkishólmsbær, Dalabyggð, Saur- bæjarhreppur, Reykhólahreppur, Vesturbyggð, Tálknafjarðarhreppur, Bolungarvíkurkaupstaður, Ísafjarðarbær, Súðavíkurhreppur, Árneshreppur, Kaldrananeshreppur, Hólmavíkurhreppur, Broddaneshreppur, Bæjarhreppur, Húnaþing vestra, Áshreppur, Sveinsstaðahreppur, Torfa- lækjarhreppur, Blönduósbær, Svínavatnshreppur, Bólstaðarhlíðarhreppur, Höfðahreppur, Skagabyggð, Sveitarfélagið Skagafjörður og Akrahreppur. 2. Norðausturkjördæmi. Til þess teljast eftirtalin sveitarfélög: Siglufjarðarkaupstaður, Ólafsfjarðarbær, Grímseyjar- hreppur, Dalvíkurbyggð, Hríseyjarhreppur, Arnarneshreppur, Hörgárbyggð, Akureyrar- kaupstaður, Eyjafjarðarsveit, Svalbarðsstrandarhreppur, Grýtubakkahreppur, Þingeyjarsveit, Skútustaðahreppur, Aðaldælahreppur, Húsavíkurbær, Tjörneshreppur, Kelduneshreppur, Öxar- fjarðarhreppur, Raufarhafnarhreppur, Svalbarðshreppur, Þórshafnarhreppur, Skeggjastaða- hreppur, Vopnafjarðarhreppur, Norður-Hérað, Fljótsdalshreppur,
    [Show full text]
  • Adobeps Tektronix Phaser 740, Job
    127. löggjafarþing 2001–2002. Þskj. 432 — 255. mál. Svar umhverfisráðherra við fyrirspurn Drífu Hjartardóttur um stuðning við framkvæmdir sveitar- félaga í fráveitumálum. 1. Hversu mörg sveitarfélög hafa lokið gerð heildaráætlana um úrbætur í fráveitumálum? Með umsókn sveitarfélaga um fjárstuðning vegna fráveituframkvæmda skal fylgja heildar- áætlun um fráveituframkvæmdir í sveitarfélaginu. Skilyrði fyrir fjárstuðningi er að fram- kvæmdin sé áfangi í heildarlausn á fráveitumálum. Öll sveitarfélög sem hafa fengið úthlutað styrkjum til fráveituframkvæmda hafa lokið gerð heildaráætlana fyrir þann hluta sveitar- félagsins sem hlutaðeigandi framkvæmdir ná yfir. Heimilt er að skipta heildaráætlun upp í einstaka hluta, svo sem fyrir einstaka þéttbýliskjarna og dreifbýlið, þar sem svo háttar til. Um 40 sveitarfélög í landinu hafi lokið gerð heildaráætlunar, sjá nánar svar við 3. spurningu. 2. Hvernig er stuðningi ríkisins háttað í þessum málum? Fjárhagslegur stuðningur ríkisins vegna fráveituframkvæmda sveitarfélaga getur sam- kvæmt 4. gr. laga nr. 53/1995, um stuðning við framkvæmdir sveitarfélaga í fráveitumálum, numið allt að 200 millj. kr. á ári, þó aldrei hærri upphæð en sem nemur 20% af staðfestum heildarraunkostnaði styrkhæfra framkvæmda næstliðins árs. Heimilt er að ráðstafa allt að fjórðungi styrkupphæðar á hverju ári í þeim tilgangi að jafna svo sem kostur er kostnað ein- stakra sveitarfélaga við fráveituframkvæmdir þegar miðað er við heildarkostnað á íbúa. Kostnaður sveitarfélaga vegna úrbóta er mjög breytilegur. Þegar jöfnunarákvæðum lag- anna var beitt í fyrsta sinn árið 1996 var við það miðað að meðaltalskostnaður sveitarfélaga vegna úrbóta í fráveitumálum í þéttbýli væri um 55.000 kr. á íbúa og byggðist það á reynslu- tölum. Kostnaður vegna sambærilegra framkvæmda í dreifbýli, þ.e.
    [Show full text]
  • Bú Með Greiðslumark Í Sauðfé 1.1.2019 Búsnúmer Heiti Bús
    Bú með greiðslumark í sauðfé 1.1.2019 Greiðslumark Búsnúmer Heiti bús Sveitarfélag ærgildi 1257127Krókur 0Reykjavík 76,7 1257461 Saurbær 0 Reykjavík 20,7 1169571 Vatnsendi 1000 Kópavogur 15,4 1179031 Garðav. Vestri Dysjar 1300Garðabær 15,2 1178971 Garðavegur Miðengi 1300 Garðabær 28,1 1178981Garðavegur Nýibær 1300Garðabær 18,1 1178992Garðavegur Pálshús 1300Garðabær 25,3 1232281Gesthús 1603Álftanes 6,3 1232411Sviðholt 1603Álftanes 24 1236361Helgadalur 1604Mosfellsbær 54,4 1236751Hraðastaðir 3 1604Mosfellsbær 61,9 1236771Hrísbrú 1604Mosfellsbær 9,5 1259871 Eyjar 2 1606 Kjósarhreppur 101,4 1260371Fell 1606Kjósarhreppur 252,1 1260381 Flekkudalur 1606 Kjósarhreppur 49,7 1260472Fremri Háls 1606Kjósarhreppur 33,8 1260521Grímsstaðir 1606Kjósarhreppur 129,4 1261071 Hvammur 1606 Kjósarhreppur 6,5 1261301Hækingsdalur 1606Kjósarhreppur 485,3 1261341Ingunnarstaðir 1606Kjósarhreppur 154,3 1261361Írafell 1606Kjósarhreppur 85,5 1261381 Káranes 1606 Kjósarhreppur 0,2 1261431Kiðafell 1606Kjósarhreppur 396,4 1261651Meðalfell 1606Kjósarhreppur 70,2 1263711 Miðdalur 1606 Kjósarhreppur 2,1 1264891þorláksstaðir 1606Kjósarhreppur 6,5 1291671 Bjarmaland 2300 Grindavík 5,5 1291681 Buðlunga 2300 Grindavík 42 1291751Hof 2300Grindavík 7,6 1291791Hraun 2300Grindavík 22,4 1291931 Járngerðarstaðir 2300 Grindavík 25,5 1291611Vík 2300Grindavík 30,9 1308341Efri Brunnastaðir 1 2506Vogar 17,7 1300101Hólkot 2510Suðurnesjabær 8,8 1300131Hólshús 2510Suðurnesjabær 10,9 1340421Grund 3506Skorradalshreppur 128,6 1340521Hálsar 3506Skorradalshreppur 10 1340871Mófellsstaðakot 3506Skorradalshreppur
    [Show full text]
  • 148. Löggjafarþing 2017–2018. Þingskjal 1344 — 401. Mál. Fjármála- Og Efnahagsráðherra Við Fyrirspurn Frá Óla B
    148. löggjafarþing 2017–2018. Þingskjal 1344 — 401. mál. Svar fjármála- og efnahagsráðherra við fyrirspurn frá Óla Birni Kárasyni um skatttekjur ríkissjóðs. 1. Hverjar voru heildartekjur ríkissjóðs af eftirtöldum skattstofnum árin 2009–2017, sundurgreindar eftir sveitarfélögum og árum: a. tekjuskatti einstaklinga, b. tekjuskatti lögaðila, c. tryggingagjaldi, d. eignarsköttum, e. veiðigjöldum? Fyrst skal tekið fram að nær ógerlegt er að sundurliða tekjur ríkissjóðs (samkvæmt árs- reikningi) eftir sveitarfélögum. Álagningu skatta á einstaklinga og lögaðila má hins vegar flokka eftir lögheimilissveitarfélagi gjaldanda. Töflur fyrir a–d-lið sýna álagða skatta og gjöld sem ríkisskattstjóri lagði á einstaklinga og lögaðila í hverju sveitarfélagi, fyrir árin 2010–2018 (vegna tekna áranna 2009–2017) í tilfelli einstaklinga, og fyrir árin 2010–2017 (vegna starfsemi 2009–2016) í tilfelli lögaðila, þar sem álagning lögaðila 2018 hefur ekki átt sér stað. Lög (og reglugerðir) um veiðigjald miðast við fiskveiðiár, fremur en almanaksár. Vegna þessa er nær ógerlegt að flokka álagningu veiðigjalds niður á almanaksár eftir sveitar- félögum. Auk þessa gæfi flokkun eftir sveitarfélagi gjaldanda veiðigjalds ekki mynd af því hvar starfsemin, sem gjaldið er lagt á, á sér stað – þar sem sveitarfélag gjaldanda og sveitar- félagið þar sem starfsemin á sér stað er mjög oft ekki hið sama. Vegna þessa liggja umbeðnar upplýsingar (e-liður) ekki fyrir. Aðra liði má sjá í meðfylgjandi töflum. Tekjuskattur einstak- linga er færður annars vegar sem brúttóupphæð álagningar, og hins vegar nettóupphæð álagn- ingar, þar sem búið er að draga frá þann persónuafslátt til útsvars sem greiddur er af ríkissjóði til sveitarfélaga fyrir hönd tekjulágra. Eignarskattar eru hér auðlegðarskattur og viðbótar- auðlegðarskattur, en álagning annarra tegunda eignarskatta, t.d.
    [Show full text]
  • Framhaldsskólasókn Vestlendinga: Hvetur Uppbygging Framhaldsskóla Á Vesturlandi Ungt Fólk Til Náms Strax Að Loknum Grunnskóla?
    ISSN 1670-5556 Vífill Karlsson Hagvísir Vesturlands Framhaldsskólasókn Vestlendinga: Hvetur uppbygging framhaldsskóla á Vesturlandi ungt fólk til náms strax að loknum grunnskóla? Skýrsla nr. 1 2006 Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi Höfundur er atvinnuráðgjafi hjá SSV og dósent við Viðskiptaháskólann í Bifröst. Höfundarréttur © 2006 Vífill Karlsson og Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi. SSV, þróun & ráðgjöf Framhaldsskólasókn Vestlendinga EFNISYFIRLIT 1 SAMANTEKT........................................................................................................................................3 2 INNGANGUR.........................................................................................................................................4 3 FYRRI RANNSÓKNIR.........................................................................................................................4 4 GREINING.............................................................................................................................................5 4.1 SUÐ -VESTURLAND ............................................................................................................................7 4.2 NORÐ -VESTURLAND .........................................................................................................................9 5 NIÐURSTÖÐUR..................................................................................................................................12 6 HEIMILDASKRÁ ...............................................................................................................................12
    [Show full text]
  • Niðurstöður Könnunar Á Kostnaðarþátttöku Vegna Skólagagna
    VELFERÐARVAKTIN KOSTNAÐARÞÁTTTAKA GRUNNSKÓLANEMENDA JÚLÍ - ÁGÚST 2017 EFNISYFIRLIT AÐFERÐ BLS. 3 HELSTU NIÐURSTÖÐUR BLS. 4 ÍTARLEGAR NIÐURSTÖÐUR BLS. 8 Bls. SP1: FJÖLDI GRUNNSKÓLA Í SVEITARFÉLAGI 8 SP2: KOSTNAÐARÞÁTTTAKA GRUNNSKÓLANEMENDA 2016-2017 Í SVEITARFÉLÖGUM MEÐ EINN GRUNNSKÓLA 10 SP3: KOSTNAÐARÞÁTTTAKA GRUNNSKÓLANEMENDA 2016-2017 Í SVEITARFÉLÖGUM MEÐ FLEIRI EN EINN GRUNNSKÓLA 12 SP2 og 3: KOSTNAÐARÞÁTTTAKA GRUNNSKÓLANEMENDA 2016-2017 - SAMANTEKT 14 SP4: SAMA KOSTNAÐARÞÁTTTAKA MILLI GRUNNSKÓLA 15 SP5: STEFNA VARÐANDI KOSTNAÐARÞÁTTTÖKU GRUNNSKÓLANEMENDA 2017-2018 17 SP6: AÐ LOKUM 20 2 AÐFERÐ MARKMIÐ OG FRAMKVÆMD Könnun þessi er gerð af Maskínu fyrir Velferðarvaktina. Hún er um kostnaðarþátttöku grunnskólanemenda vegna skólagagna s.s. ritfanga og pappírs og er lögð fyrir forsvarsmenn allra sveitarfélaga landsins. Þetta er í fyrsta sinn semhún er framkvæmd. Könnunin fór fram á netinu og í gegnum síma á tímabilinu 17. júlí til 9. ágúst 2017. Forsvarsmenn sveitarfélaganna fengu spurningalistann sendan í tölvupósti. Send var áminning tvisvar sinnum á þá sem ekki höfðu svarað. Hringt var í sveitarfélög sem ekki höfðu svarað að tveimur áminningum loknum og beðið um samband við sveitarstjóra/bæjarstjóra og honum/henni boðið að svara símleiðis. Ef ekki var hægt að fá samband við sveitarstjóra þá var beðið um samband við annan aðila á skrifstofu sveitarfélagsins sem gæti svarað könnuninni fyrir hönd sveitarfélagsins. Þeim aðila var tjáð að hann/hún væri að svara fyrir hönd viðkomandi sveitarfélags og að svörinyrðu birtopinberlega. 71 af 74 sveitarfélögum svöruðu könnuninni. Þau sveitarfélög sem svöruðu ekki eru Skútustaðahreppur, Strandabyggð og sveitarfélagið Vogar. Af þeim sem svöruðu voru sjö sveitarfélög sem starfrækja ekki skóla: Akrahreppur, Fljótdalshreppur, Helgafellssveit, Kjósarhreppur, Skagabyggð, Skorradalshreppur og Tjörneshreppur. Það eru því 67 sveitarfélög af 74 sveitarfélögum landsins sem starfrækja grunnskóla.
    [Show full text]
  • Act on the Judiciary No. 15, 25 March 1998
    Act on the Judiciary No.15/1998 Translation from Icelandic Act on the Judiciary No. 15, 25 March 1998 Entered into force on 1 July 1998, with the exception of Article 34. Amended by Act No. 47/2006 (entered into force on 1 July 2006), Act No. 88/2008 (entered into force on 1 January 2009, with the exception of transitional provision VII which entered into force on 21 June 2008), Act No. 147/2009 (entered into force on 1 January 2010), Act No. 45/2010 (entered into force on 29 May 2010), Act 162/2010 (entered into force on 1 January 2011) and Act 12/20111(entered into force on 17 February 2011). Chapter I Judicial Organisation Section 1 The Supreme Court of Iceland shall be the highest judicial authority in Iceland. The Court shall be a court of appeals, based in Reykjavík. Section 2 The district courts shall be eight in number. Their names, places and areas of office shall be as follows: 1. The District Court of Reykjavík shall be based in Reykjavík, serving the areas of the following municipalities: Reykjavík, Seltjarnarnes, Mosfellsbær and Kjósarhreppur. 2. The District Court of Western Iceland shall be based at Borgarnes, serving the areas of the following municipalities: Akranes, Hvalfjarðarstrandarhreppur, Skilmannahreppur, Innri-Akraneshreppur, Leirár- og Melahreppur, Andakílshreppur, Skorradalshreppur, Lundarreykjadalshreppur, Reykholtsdalshreppur, Hálsahreppur, Hvítársíðuhreppur, Þverárhlíðarhreppur, Borgarhreppur, Borgarbyggð, Álftaneshreppur, Kolbeinsstaðahreppur, Eyja- og Miklaholtshreppur, Snæfellsbær, Eyrarsveit, Helgafellssveit, Stykkishólmsbær, Dalabyggð and Saurbæjarhreppur. 3. The District Court of the West Fjords shall be based at Ísafjörður, serving the areas of the following municipalities: Reykhólahreppur, Vesturbyggð, Tálknafjarðarhreppur, Bolungarvík, Ísafjörður, Súðavíkurhreppur, Árneshreppur, Kaldrananaeshreppur, Hólmavíkurhreppur, Kirkjubólshreppur, Broddaneshreppur and Bæjarhreppur.
    [Show full text]
  • Íslensk Skógarúttekt Og Skógar Skógræktarfélaganna. Björn
    Fulltrúafundur skógræktarfélaganna 25. mars 2017 Flatarmál ÍSÚ og GIS gagnagrunnsins Flatarmál (ha) Flatarmál GIS 2015, ræktaðir skógar 49.500 Flatarmál ÍSÚ 2015, ræktaðir skógar 42.000 Mismunur 7.500 15% Árið 2007 var þessi munur 25% Flatarmál skógræktar Hlutfall skógræktar í landinu Stærðarröð Landshluti (ha) (%) 1 Suðurland 16.330 30,7% 2 Norðurland 12.257 23,0% 3 Austurland 10.783 20,2% 4 Vesturland 6.604 12,4% 5 Suðvesturland 4.830 9,1% 6 Vestfirðir 2.463 4,6% Landið allt 53.266 100% Stærðarröð Landshluti Flatarmál skógræktar (ha) Hlutfall af landshluta 1 Suðvesturland 4.830 4,8% 2 Vesturland 6.604 0,7% 3 Austurland 10.783 0,7% 4 Suðurland 16.330 0,5% 5 Norðurland 12.257 0,4% 6 Vestfirðir 2.463 0,3% Landið allt 53.266 0,5% Hlutfall skógræktar eftir stærð landshluta neðan 400 m Stærðarröð Landshluti Flatarmál skógræktar (ha) Hlutfall neðan 400m 1 Suðvesturland 4.830 5,9% 2 Austurland 10.783 2,4% 3 Suðurland 16.330 1,3% 4 Vesturland 6.604 1,1% 5 Norðurland 12.257 1,0% 6 Vestfirðir 2.463 0,4% Landið allt 53.266 1,2% Stærðarröð Landshluti Flatarmál birkis (ha) Hlutfall birkis í landinu (%) 1 Suðurland 34.166 22,5% 2 Vesturland 33.789 22,3% 3 Vestfirðir 30.891 20,4% 4 Norðurland 28.742 18,9% 5 Austurland 18.628 12,3% 6 Suðvesturland 5.320 3,5% Landið allt 151.537 100% Stærðarröð Landshluti Flatarmál birkis (ha) Hlutfall af landshluta 1 Suðvesturland 5.320 5,3% 2 Vesturland 33.789 3,6% 3 Vestfirðir 30.891 3,3% 4 Austurland 18.628 1,1% 5 Suðurland 34.166 1,1% 6 Norðurland 28.742 0,8% Landið allt 151.537 1,1% Flatarmál náttúrulegs birkis
    [Show full text]
  • Landscape Fragmentation in Iceland
    Landscape Fragmentation in Iceland Einar Hjörleifsson Faculty of Life and Environmental Sciences University of Iceland 2014 Landscape Fragmentation in Iceland Einar Hjörleifsson 60 ECTS thesis submitted in partial fulfilment of a Magister Scientiarum degree in Geography Advisors Ingibjörg Jónsdóttir Guðmundur Freyr Úlfarsson Masters Examiner Hjalti Jóhannes Guðmundsson Faculty of Life and Environmental Sciences School of Engineering and Natural Sciences University of Iceland Reykjavik, June 2014 Landscape Fragmentation in Iceland 60 ECTS thesis submitted in partial fulfilment of a Magister Scientiarum degree in Geography. Copyright © 2014 Einar Hjörleifsson All rights reserved Faculty of Life and Environmental Sciences School of Engineering and Natural Sciences University of Iceland Askja, Sturlugata 7 101 Reykjavík, Iceland Telephone: 525 4600 Bibliographic information: Einar Hjörleifsson, 2014, Landscape Fragmentation in Iceland, Master’s thesis, Faculty of life and Environmental Sciences, University of Iceland, pp. 65. Printing: Samskipti ehf Reykjavik, Iceland, June 2014 Abstract Landscape fragmentation measurements provide baseline data of direct human influence on landscape and habitat systems through land use. In 2011, the European Environment Agency, the EEA and the Swiss Federal Office for the Environment or FOEN created a comprehensive report on the status of landscape fragmentation in 28 European countries, excluding Iceland. This thesis builds on EEA and FOEN methodology in order to create comparable data for Iceland. The Icelandic data set had to be adjusted to the European format to ensure that the results could be compared. The calculations were obtained using GIS software technology, where five types of reporting units were used with six different fragmentation geometries. Three of the six fragmentation geometries were created considering local environmental factors, amending the constraining factors used in the European research.
    [Show full text]
  • Dreifing Sauðfjár Á Íslandi
    Dreifing sauðfjár á Íslandi Þróunarsvið Byggðastofnunar Einar Örn Hreinsson & Sigurður Árnason Júlí 2016 Inngangur Í febrúar 2016 undirrituðu ráðherrar landbúnaðar- og fjármála nýja búvörusamninga við bændur um starfsskilyrði við framleiðslu grænmetis, kindakjöts og nautgripaafurða. Samkvæmt frétt á vef atvinnu- og nýsköpunarráðuneytisins er samningnum ætlað „að skapa landbúnaðinum ramma til að auka verðmætasköpun og nýta sem best tækifærin sem felast í sveitum landsins í þágu bænda, neytenda og samfélagsins alls. Sú uppbygging þarf að fara fram á grundvelli sérstöðu, sjálfbærni og fjölbreytni. Í því skyni eru í samningnum ný verkefni sem ætlað er að treysta stoðir landbúnaðarins og ýta undir framþróun, nýsköpun og byggðafestu1. „ Í áttundu grein samnings ríkisstjórnar Íslands og Bændasamtaka Íslands frá 19. febrúar 2016 um starfsskilyrði sauðfjárræktar er kveðið á um að greiddur verði sérstakur svæðisbundinn stuðningur á samningstímanum til framleiðenda á ákveðnum landssvæðum sem háðust eru sauðfjárrækt. Þá segir að aðilar séu sammála um að leita til Byggðastofnunar um að gera tillögu um skilgreiningu á þeim svæðum sem eigi kost á slíkum stuðningi. Stofnunin geri einnig tillögu um hvernig útdeilingu skuli háttað2. Formlegt erindi þess efnis barst stofnuninni frá atvinnu- og nýsköpunarráðuneytinu í mars sl. Vegna þessa þurfti stofnunin að leggja í allnokkra greiningarvinnu sem snéri að staðsetningu, fjölda og stærð sauðfjárbúa á landinu. Stofnunin leitaði upplýsinga frá Landmælingum Íslands, Matvælastofnun, Þjóðskrá, Atvinnu- og nýsköpunarráðuneyti og Landssamtökum sauðfjárbænda. Í öllum tilfellum fengust gögn greiðlega frá þessum aðilum og ber að þakka það sérstaklega. Þar sem þessi gögn liggja fyrir þótti rétt að taka saman helstu niðurstöður í formi tafla og mynda og birta opinberlega. Gögn um fjölda sauðfjár miðast við vetrarfóðraðar kindur samkvæmt haustskýrslum bænda og frístundabænda til Matvælastofnunar frá nóvember 2015.
    [Show full text]