Hvar stendur þitt sveitarfélag í samanburði við önnur? Upplýsingar um sveitarfélög 2017

Lykiltölur úr rekstri sveitarfélaga 2017

OKTÓBER 2018 1 Hvar stendur þitt sveitarfélag í samanburði við önnur? Upplýsingar um sveitarfélög 2017

© Samband íslenskra sveitarfélaga hag- og upplýsingasvið Borgartúni 30 • Pósthólf 8100 • 128 Reykjavík Ábm.: Sigurður Á.Snævarr Umsjón: Jóhannes Á. Jóhannesson og Valgerður Ágústsdóttir 2018/14 Umbrot og útlit: Ingibjörg Hinriksdóttir Afritun og endurprentun er heimil svo fremi að heimildar sé getið.

2 Hvar stendur þitt sveitarfélag í samanburði við önnur? Upplýsingar um sveitarfélög 2017

Lykiltölur úr rekstri sveitarfélaga 2017

Fjármál og stjórnun

1.1 Skatttekjur án Jöfnunarsjóðs á íbúa 6 1.2 Heildartekjur A-hluta á íbúa 8 1.3 Skuldahlutfall A-hluta 10 1.4 Skuldahlutfall A- og B-hluta 12 1.5 Skuldir A-hluta á íbúa 14 1.6 Skuldir A- og B-hluta á íbúa 16 1.7 Veltufé frá rekstri í hlutfalli við tekjur A-hluta 18 1.8 Langtímaskuldir í hlutfalli við veltufé frá rekstri A-hluta 20 1.9 Veltufjárhlutfall A-hluta 22 1.10 Laun, launatengd gjöld og breyting lífeyrisskuldbindinga í hlutfalli við tekjur A-hluta 24 1.11 Jöfnunarsjóður í hlutfalli við tekjur A-hluta 26 Grunnskóli

2.1 Fjöldi nemenda á hvert stöðugildi starfsfólks við kennslu 30 2.2 Hlutfall kennara með kennsluréttindi í grunnskólum 32 2.3 Fjöldi íbúa á hvert stöðugildi starfsfólks við kennslu 34 2.4 Rekstrarútgjöld grunnskóla sem hlutfall af skatttekjum 36 2.5 Rekstrarkostnaður vegna grunnskóla á íbúa 38 2.6 Rekstrarkostnaður grunnskóla á hvern nemanda 40 Leikskóli

3.1 Fjöldi heilsdagsígilda á stöðugildi starfsfólks við uppeldi og menntun 44 3.2 Hlutfall leikskólakennara í leikskólum 46 3.3 Hlutfall leikskólagjalda af rekstrarkostnaði leikskóla sveitarfélaga 48 3.4 Rekstrarkostnaður vegna leikskóla á íbúa 50 3.5 Hlutfall rekstrarútgjalda leikskóla af skatttekjum 52 3.6 Rekstrarkostnaður leikskóla á hvert heilsdagsígildi 54 Félagsþjónusta

4.1 Kostnaður vegna félagsþjónustu á íbúa 58 4.2 Útgjöld félagsþjónustu sem hlutfall af skatttekjum 60 4.3 Fjárhagsaðstoð á íbúa 62 4.4 Kostnaður vegna þjónustu við fatlað fólk á íbúa 64

3 Hvar stendur þitt sveitarfélag í samanburði við önnur? Upplýsingar um sveitarfélög 2017

4 Hvar stendur þitt sveitarfélag í samanburði við önnur? Upplýsingar um sveitarfélög 2017

Fjármál

5

Hvar stendur þitt sveitarfélag í samanburði við önnur? Upplýsingar um sveitarfélög 2017 1.1 Skatttekjur án jöfnunarsjóðs á íbúa

Reykjavíkurborg 675 406 Hvers vegna er þetta áhugavert? Kópavogsbær 648 Akureyrarkaupstaður 601 Seltjarnarneskaupstaður 650 Norðurþing 600 Skatttekjur sveitarfélaga ráða mestu um það svigrúm til útgjalda sem til staðar er á ári hverju. Um skatttekjur er Garðabær 670 Fjallabyggð 598 fjallað í lögum um tekjustofna sveitarfélaga nr. 4/1995. Skatttekjur eru útsvar, fasteignaskattur og skattígildi Hafnarfjarðarkaupstaður 632 Dalvíkurbyggð 563 (lóðaleiga). Í lögunum eru ákvæði um hámarks- og lágmarksálagningu útsvars og hámarksálagningu Mosfellsbær 585 Eyjafjarðarsveit 538 Kjósarhreppur 729 Hörgársveit 499 fasteignaskatta. Reykjanesbær 585 Svalbarðsstrandarhreppur 527 Grindavíkurbær 567 Grýtubakkahreppur 554 Talnaefni Til frekari skoðunar Sandgerðisbær 750 Skútustaðahreppur 701 Sveitarfélagið Garður 527 Tjörneshreppur 517 Þessar upplýsingar Mörg sveitarfélög eru með útsvar og fasteignaskatta í hámarki. Það dregur mjög úr sveigjanleika í Sveitarfélagið 528 Þingeyjarsveit 632 koma úr fjármálum þeirra þegar allar skattaheimildir eru nýttar til hins ýtrasta á toppi hagsveiflunnar. Akraneskaupstaður 575 Svalbarðshreppur 466 ársreikningum Mikilvægt er fyrir sveitarfélög að fylgjast vel með þróun skatttekna.Fasteignaskattar ráðast af * Langanesbyggð 587 sveitarfélaga sem fasteignamati og álagningu. Í júní ár hvert tilkynnir Þjóðskrá Íslands um nýtt fasteignamat.Það Hvalfjarðarsveit 1.113 Seyðisfjarðarkaupstaður 634 safnað er rafrænt af tekur gildi 31. desember sama ár og gildir næsta árið. Borgarbyggð 588 Fjarðabyggð 717 Grundarfjarðarbær 650 Vopnafjarðarhreppur 608 Hagstofu Íslands. * Fljótsdalshreppur 2.043 Stykkishólmsbær 606 Borgarfjarðarhreppur 529 Eyja- og Miklaholtshreppur 467 Breiðdalshreppur 571 Snæfellsbær 661 Djúpavogshreppur 535 Dalabyggð 503 Fljótsdalshérað 586 Bolungarvíkurkaupstaður 573 Sveitarfélagið Hornafjörður 620 Myndræn framsetning Ísafjarðarbær 595 Vestmannaeyjabær 613 Reykhólahreppur 536 Sveitarfélagið Árborg 553 Skatttekjur á íbúa voru að 1.400 Tálknafjarðarhreppur 587 Mýrdalshreppur 642 meðaltali 639 þús.kr. Nokkur Vesturbyggð 562 Skaftárhreppur 609 1.200 sveitarfélög skera sig úr hvað Súðavíkurhreppur 525 Ásahreppur 974 varðar háar skatttekjur, tvö til Árneshreppur 694 Rangárþing eystra 563 1.000 þrefalt á við landsmeðaltal. Þau 526 Rangárþing ytra 629 Strandabyggð 568 608 800 sveitarfélög sem um ræðir eiga það sammerkt að njóta Sveitarfélagið Skagafjörður 587 Hveragerðisbær 560 Húnaþing vestra 518 Sveitarfélagið Ölfus 635 600 fasteignaskatta af virkjunum og Blönduósbær 562 Grímsnes- og Grafningshr. 1.291 Þús.kr. á íbúa 400 sumarbústaðabyggðum. Í þeim Sveitarfélagið Skagaströnd 566 Skeiða- og Gnúpverjahr. 727 sveitarfélögum þar sem Skagabyggð 453 Bláskógabyggð 747 200 landbúnaður er megin Húnavatnshreppur 626 Flóahreppur 502 atvinnugreinin eru skatttekjur Vegið meðaltal 639 0 * Upplýsingar bárust ekki 1 11 21 31 41 51 61 71 hvað lægstar. Miðgildið er um 600 þús.kr. Miðgildi Þús.kr.á íbúa 6

Hvar stendur þitt sveitarfélag í samanburði við önnur? Upplýsingar um sveitarfélög 2017 Skatttekjur án jöfnuarsjóðs á íbúa 2017

Bolungarvík Tjörneshr. Svalbaðrshr. Fjallab. Norðurþing Ísafjörður Árneshr. Grýtubakkahr. Langanesb. Skagabyggð Súðavík Dalvíkurb. Kaldr.neshr. Strandabyggð Skagaströnd Tálknafj. Sv.str.hr. Vopnafjörður Skagafjörður Blönduós Reykhólahr. Hörgársv. Vesturbyggð Borgarfj.hr.

Akrahr. Þingeyjarsv. Eyjafj.sv. Skútustaðahr. Seyðisfjörður Fljótsdalshérað Dalabyggð Húnaþing vestra Húnavatnshr. Fjarðabyggð Stykkishómur Grundarfj. Helgaf.sv. Breiðdalshr. Snæfellsbær Eyja/Miklah. Fljótsdalshr.

Borgarbyggð Djúpavogshr.

Skorrad.hr Hvalfj.st.hr. Hrunam.hr. Hornafjörður. Kjósahr. Bláskógarb. Reykjavík Skeið/Gnúp. Seltj.nes Garður Kópavogur Mosfellsb. Garðabær Gríms/Grafn. Sandgerði Hafnarfj. Vogar Hverag. 0 til 499 þús.kr Reykjanesbær Ölfus Flóahr. Rangárþing. ytra Grindavík Árborg Skaftárhreppur 500 til 599 þús.kr Ásahr. 600 til 699 þús.kr. 700 þús.kr og yfir Rangárþing.eystra Vantar uppl.

Mýrdalshr.

7

Hvar stendur þitt sveitarfélag í samanburði við önnur? Upplýsingar um sveitarfélög 2017 1.2 Heildartekjur A-hluta á íbúa

Hvers vegna er þetta áhugavert? Reykjavíkurborg 919 Akrahreppur 883 Kópavogsbær 795 Akureyrarkaupstaður 953 Seltjarnarneskaupstaður 810 Norðurþing 1.021 Heildartekjur marka útgjaldaramma A-hlutans. Heildartekjur eru skatttekjur, framlög frá jöfnunarsjóði, Garðabær 840 Fjallabyggð 1.056 þjónustugjöld og aðrar tekjur. Jafnvægisregla sveitarstjórnarlaganna segir til um að á hverju þriggja ára tímabili Hafnarfjarðarkaupstaður 799 Dalvíkurbyggð 1.005 skuli samanlögð heildarútgjöld vegna rekstrar í A- og B-hluta ekki vera hærri en samanlagðar reglulegar tekjur. Mosfellsbær 882 Eyjafjarðarsveit 989 Kjósarhreppur 952 Hörgársveit 1.052 Reykjanesbær 808 Svalbarðsstrandarhreppur 772 Grindavíkurbær 844 Grýtubakkahreppur 992 Talnaefni Til frekari skoðunar Sandgerðisbær 1.070 Skútustaðahreppur 940 Sveitarfélagið Garður 886 Tjörneshreppur 653 Þessar upplýsingar Mikilvægt er að gæta þess að þjónustugjöld mega ekki vera hærri en nemur kostnaði við Sveitarfélagið Vogar 861 Þingeyjarsveit 1.121 koma úr að veita viðkomandi þjónustu. Skattar eru hins vegar almenn fjármögnun sveitarfélags Akraneskaupstaður 845 Svalbarðshreppur 1.088 ársreikningum án tillits til veittrar þjónustu. Misjafnt er hversu stór hluti heildartekna sveitarfélaga er af Skorradalshreppur * Langanesbyggð 1.405 sveitarfélaga sem þjónustugjöldum og öðrum tekjum annars vegar og skatttekjum hins vegar. Hvalfjarðarsveit 1.203 Seyðisfjarðarkaupstaður 1.097 safnað er rafrænt af Borgarbyggð 989 Fjarðabyggð 1.056 Hagstofu Íslands. Grundarfjarðarbær 1.000 Vopnafjarðarhreppur 1.123 Helgafellssveit * Fljótsdalshreppur 2.223 Stykkishólmsbær 991 Borgarfjarðarhreppur 1.108 Eyja- og Miklaholtshreppur 1.035 Breiðdalshreppur 1.190 Snæfellsbær 1.143 Djúpavogshreppur 1.241 Dalabyggð 1.126 Fljótsdalshérað 1.082 Bolungarvíkurkaupstaður 1.046 Sveitarfélagið Hornafjörður 1.011 Myndræn framsetning Ísafjarðarbær 1.050 Vestmannaeyjabær 861 Heildartekjur A-hluta á íbúa voru Reykhólahreppur 1.656 Sveitarfélagið Árborg 817 1.800 906 þús. á íbúa að meðaltali árið Tálknafjarðarhreppur 1.337 Mýrdalshreppur 971 1.600 2017. Samanburður við Vesturbyggð 1.243 Skaftárhreppur 987 Súðavíkurhreppur 1.427 Ásahreppur 1.112 1.400 skatttekjur sýnir að framlög Árneshreppur 1.054 Rangárþing eystra 949 jöfnunarsjóðs, þjónustugjöld og 1.200 Kaldrananeshreppur 1.084 Rangárþing ytra 1.016 aðrar tekjur námu að meðaltali 1.000 Strandabyggð 1.340 Hrunamannahreppur 1.118 267 þús.kr. Skatttekjur svöruðu til Sveitarfélagið Skagafjörður 1.126 Hveragerðisbær 1.023 800 um 30% heildartekna Húnaþing vestra 1.146 Sveitarfélagið Ölfus 976

Þús.kr. á íbúa 600 sveitarfélaga. Blönduósbær 1.013 Grímsnes- og Grafningshr. 1.612 Sveitarfélagið Skagaströnd 1.032 Skeiða- og Gnúpverjahr. 930 400 Skagabyggð 1.000 Bláskógabyggð 1.054 200 Húnavatnshreppur 1.114 Flóahreppur 1.081 0 Vegið meðaltal 906 1 11 21 31 41 51 61 71 * Upplýsingar bárust ekki

Miðgildi Þús.kr.á íbúa 8

Hvar stendur þitt sveitarfélag í samanburði við önnur? Upplýsingar um sveitarfélög 2017 Heildartekjur A hluta á íbúa 2017

Bolungarvík Tjörneshr. Svalbaðrshr. Fjallab. Norðurþing Ísafjörður Árneshr. Grýtubakkahr. Langanesb. Skagabyggð Súðavík Dalvíkurb. Kaldr.neshr. Strandabyggð Skagaströnd Tálknafj. Sv.str.hr. Vopnafjörður Skagafjörður Blönduós Reykhólahr. Hörgársv. Akureyri Vesturbyggð Borgarfj.hr.

Akrahr. Þingeyjarsv. Eyjafj.sv. Skútustaðahr. Seyðisfjörður Fljótsdalshérað Dalabyggð Húnaþing vestra Húnavatnshr. Fjarðabyggð Stykkishómur Grundarfj. Helgaf.sv. Breiðdalshr. Snæfellsbær Eyja/Miklah. Fljótsdalshr.

Borgarbyggð Djúpavogshr.

Skorrad.hr Hvalfj.st.hr. Akranes Hrunam.hr. Hornafjörður. Kjósahr. Bláskógarb. Reykjavík Skeið/Gnúp. Seltj.nes Garður Kópavogur Mosfellsb. Garðabær Gríms/Grafn. Sandgerði Hafnarfj. Vogar Hverag. 0 til 899 þús.kr Reykjanesbær Ölfus Flóahr. Rangárþing. ytra Grindavík Árborg Skaftárhreppur 900 til 999 þús.kr Ásahr. 1.000 til 1.099 þús.kr. 1.000 þús.kr og yfir Rangárþing.eystra Vantar uppl.

Mýrdalshr. Vestmannaeyjar

9

Hvar stendur þitt sveitarfélag í samanburði við önnur? Upplýsingar um sveitarfélög 2017 1.3 Skuldahlutfall A-hluta

Hvers vegna er þetta áhugavert? Reykjavíkurborg 85% Akrahreppur 16% Kópavogsbær 129% Akureyrarkaupstaður 96% Seltjarnarneskaupstaður 61% Norðurþing 137% Skuldahlutfallið sýnir hlutfall skulda og skuldbindinga af heildartekjum A-hluta sveitarfélaga. Í sveitarstjórnarlögum segir að Garðabær 84% Fjallabyggð 82% heildarskuldir og skuldbindingar A- og B-hluta í reikningsskilum skv. 60. gr. séu ekki hærri en nemur 150% af reglulegum Hafnarfjarðarkaupstaður 152% Dalvíkurbyggð 66% tekjum. Skuldsetning sveitarfélaga er mismunandi mikil. Því hærri sem skuldirnar eru sem hlutfall af heildartekjum, því Mosfellsbær 119% Eyjafjarðarsveit 21% viðkvæmara er sveitarfélagið fyrir tekjusamdrætti eða aukningu útgjalda. Kjósarhreppur 31% Hörgársveit 35% Reykjanesbær 195% Svalbarðsstrandarhreppur 14%

Grindavíkurbær 55% Grýtubakkahreppur 44% Talnaefni Til frekari skoðunar Sandgerðisbær 132% Skútustaðahreppur 40% Sveitarfélagið Garður 42% Tjörneshreppur 16% Þessar upplýsingar Framkvæmdir á vegum sveitarfélaga eru víða fjármagnaðar að verulegu leyti með lánsfé. Sveitarfélagið Vogar 86% Þingeyjarsveit 33% koma úr Nauðsynlegt er að sjá til þess að skuldsetning fari ekki yfir þau mörk að fjármagnskostnaður og Akraneskaupstaður 98% Svalbarðshreppur 11% ársreikningum afborganir lána séu farin að íþyngja rekstrinum úr hófi fram. Tekjur geta dregist saman en lánin Skorradalshreppur * Langanesbyggð 107% sveitarfélaga sem fara hvergi. Hægt er að stilla upp nokkrum mikilvægum spurningum í þessu sambandi: Hvalfjarðarsveit 43% Seyðisfjarðarkaupstaður 97% safnað er rafrænt af Borgarbyggð 72% Fjarðabyggð 161% • Hagstofu Íslands. Hver er ásættanleg skuldsetning sveitarfélagsins? Grundarfjarðarbær 140% Vopnafjarðarhreppur 76% • Er rétt stefna að fjármagna stórar nýfjárfestingar alfarið með lánsfé? Helgafellssveit * Fljótsdalshreppur 4% • Þarf hvert sveitarfélag að móta sér stefnu um lántöku og nýfjárfestingar? Stykkishólmsbær 145% Borgarfjarðarhreppur 33% Eyja- og Miklaholtshreppur 15% Breiðdalshreppur 82% Snæfellsbær 70% Djúpavogshreppur 96% Dalabyggð 64% Fljótsdalshérað 130% Bolungarvíkurkaupstaður 99% Sveitarfélagið Hornafjörður 42% Myndræn framsetning Ísafjarðarbær 109% Vestmannaeyjabær 130% Skuldir breytast ekki þótt afkoman Reykhólahreppur 30% Sveitarfélagið Árborg 143% 250% taki breytingum. Því hærra hlutfall Tálknafjarðarhreppur 102% Mýrdalshreppur 73% sem skuldir er af heildartekjum, Vesturbyggð 93% Skaftárhreppur 41% 200% því viðkvæmari er staðan ef tekjur Súðavíkurhreppur 21% Ásahreppur 8% Árneshreppur 30% Rangárþing eystra 32% dragast saman eða afkoman Kaldrananeshreppur 29% Rangárþing ytra 77% versnar. Því er mikilvægt að halda 150% Strandabyggð 77% Hrunamannahreppur 68% skuldum undir ásættanlegu Sveitarfélagið Skagafjörður 112% Hveragerðisbær 126% hlutfalli af heildartekjum til að 100% Húnaþing vestra 26% Sveitarfélagið Ölfus 85%

Skuldahlutfall tryggja eins og fært er Blönduósbær 98% Grímsnes- og Grafningshr. 106% fjárhagslegan stöðugleika hjá Sveitarfélagið Skagaströnd 72% Skeiða- og Gnúpverjahr. 22% 50% sveitarfélaginu. A-hluti er kjölfesta Skagabyggð 7% Bláskógabyggð 47% í rekstri sveitarfélagsins í heild Húnavatnshreppur 22% Flóahreppur 11% 0% sinni og því skiptir staða hans Vegið meðaltal 103% * Upplýsingar bárust ekki 1 11 21 31 41 51 61 71 miklu máli fyrir heildina. Miðgildi Skuldahlutfall 10

Hvar stendur þitt sveitarfélag í samanburði við önnur? Upplýsingar um sveitarfélög 2017 Skuldahlutfall A hluta 2017

Bolungarvík Tjörneshr. Svalbaðrshr. Fjallab. Norðurþing Ísafjörður Árneshr. Grýtubakkahr. Langanesb. Skagabyggð Súðavík Dalvíkurb. Kaldr.neshr. Strandabyggð Skagaströnd Tálknafj. Sv.str.hr. Vopnafjörður Skagafjörður Blönduós Reykhólahr. Hörgársv. Akureyri Vesturbyggð Borgarfj.hr.

Akrahr. Þingeyjarsv. Eyjafj.sv. Skútustaðahr. Seyðisfjörður Fljótsdalshérað Dalabyggð Húnaþing vestra Húnavatnshr. Fjarðabyggð Stykkishómur Grundarfj. Helgaf.sv. Breiðdalshr. Snæfellsbær Eyja/Miklah. Fljótsdalshr.

Borgarbyggð Djúpavogshr.

Skorrad.hr Hvalfj.st.hr. Akranes Hrunam.hr. Hornafjörður. Kjósahr. Bláskógarb. Reykjavík Skeið/Gnúp. Seltj.nes Garður Kópavogur Mosfellsb. Garðabær Gríms/Grafn. Sandgerði Hafnarfj. Vogar Hverag. Undir 50% Reykjanesbær Ölfus Flóahr. Rangárþing. ytra Grindavík Árborg Skaftárhreppur 50%-99% Ásahr. 100%-149% 150% og yfir Rangárþing.eystra Vantar uppl.

Mýrdalshr. Vestmannaeyjar

11

Hvar stendur þitt sveitarfélag í samanburði við önnur? Upplýsingar um sveitarfélög 2017

1.4 Skuldahlutfall A- og B-hluta

Hvers vegna er þetta áhugavert? Reykjavíkurborg 172% Akrahreppur 16% Kópavogsbær 143% Akureyrarkaupstaður 107% Skuldahlutfallið sýnir hlutfall skulda og skuldbindinga af heildartekjum A- og B-hluta sveitarfélaga. Í 64. gr. Seltjarnarneskaupstaður 59% Norðurþing 157% Garðabær 85% Fjallabyggð 77% sveitarstjórnarlaga segir að heildarskuldir og skuldbindingar A- og B-hluta í reikningsskilum skv. 60. gr. eigi ekki að vera Hafnarfjarðarkaupstaður 159% Dalvíkurbyggð 70%

hærri en sem nemur 150% af reglulegum tekjum. Skuldsetning sveitarfélaga er mismunandi mikil. Því hærri sem skuldirnar Mosfellsbær 118% Eyjafjarðarsveit 28% eru sem hlutfall af heildartekjum, því viðkvæmara er sveitarfélagið fyrir tekjusamdrætti eða aukningu útgjalda. Kjósarhreppur 193% Hörgársveit 35% Reykjanesbær 203% Svalbarðsstrandarhreppur 15%

Grindavíkurbær 57% Grýtubakkahreppur 57% Talnaefni Til frekari skoðunar Sandgerðisbær 170% Skútustaðahreppur 47% Sveitarfélagið Garður 44% Tjörneshreppur 16% Þessar upplýsingar Framkvæmdir á vegum sveitarfélaga eru víða fjármagnaðar að verulegu leyti með lánsfé. Sveitarfélagið Vogar 78% Þingeyjarsveit 51% koma úr ársreikning- Nauðsynlegt er að sjá til þess að skuldsetning fari ekki yfir þau mörk að fjármagnskostnaður og Akraneskaupstaður 94% Svalbarðshreppur 60% um sveitarfélaga sem afborganir lána séu farin að íþyngja rekstrinum úr hófi fram. Tekjur geta dregist saman en lánin Skorradalshreppur * Langanesbyggð 75% safnað er rafrænt af fara hvergi. Hægt er að stilla upp nokkrum mikilvægum spurningum í þessu sambandi: Hvalfjarðarsveit 42% Seyðisfjarðarkaupstaður 119% Hagstofu Íslands. Borgarbyggð 112% Fjarðabyggð 127% • Hver er ásættanleg skuldsetning sveitarfélagsins? Grundarfjarðarbær 142% Vopnafjarðarhreppur 52% • Er rétt stefna að fjármagna stórar nýfjárfestingar alfarið með lánsfé? Helgafellssveit * Fljótsdalshreppur 9% • Þarf hvert sveitarfélag að móta sér stefnu um lántöku og nýfjárfestingar? Stykkishólmsbær 144% Borgarfjarðarhreppur 75% Eyja- og Miklaholtshreppur 14% Breiðdalshreppur 123% Snæfellsbær 76% Djúpavogshreppur 67% Dalabyggð 59% Fljótsdalshérað 190% Bolungarvíkurkaupstaður 143% Sveitarfélagið Hornafjörður 47% Myndræn framsetning Ísafjarðarbær 144% Vestmannaeyjabær 110% Reykhólahreppur 30% Sveitarfélagið Árborg 132% 250% Mikill breytileiki er í hlutfalli Tálknafjarðarhreppur 89% Mýrdalshreppur 79% heildarskulda og heildartekna hjá Vesturbyggð 114% Skaftárhreppur 45% 200% sveitarfélögunum. Hlutfallið er lágt Súðavíkurhreppur 23% Ásahreppur 8% hjá hluta sveitarfélaganna á meðan Árneshreppur 28% Rangárþing eystra 42% Kaldrananeshreppur 17% Rangárþing ytra 98% það er hátt hjá öðrum. Samstæða 150% Strandabyggð 89% Hrunamannahreppur 76% sveitarfélagsins samanstendur af Sveitarfélagið Skagafjörður 117% Hveragerðisbær 118% A-og B-hluta. Heildarskuldahlutfall 100% Húnaþing vestra 53% Sveitarfélagið Ölfus 90%

Skuldahlutfall sveitarfélagsins segir því mikið um Blönduósbær 118% Grímsnes- og Grafningshr. 111% heildarskuldastöðu sveitarfélagsins Sveitarfélagið Skagaströnd 81% Skeiða- og Gnúpverjahr. 27% 50% enda þótt munur geti verið Skagabyggð 27% Bláskógabyggð 42% verulegur á milli A-hlutans og Húnavatnshreppur 55% Flóahreppur 15% 0% einstakra B-hluta fyrirtækja. Vegið meðaltal 143% 1 11 21 31 41 51 61 71 * Upplýsingar bárust ekki

Miðgildi Skuldahlutfall 12

Hvar stendur þitt sveitarfélag í samanburði við önnur? Upplýsingar um sveitarfélög 2017 Skuldahlutfall A og B hluta 2017

Bolungarvík Tjörneshr. Svalbaðrshr. Fjallab. Norðurþing Ísafjörður Árneshr. Grýtubakkahr. Langanesb. Skagabyggð Súðavík Dalvíkurb. Kaldr.neshr. Strandabyggð Skagaströnd Tálknafj. Sv.str.hr. Vopnafjörður Skagafjörður Blönduós Reykhólahr. Hörgársv. Akureyri Vesturbyggð Borgarfj.hr.

Akrahr. Þingeyjarsv. Eyjafj.sv. Skútustaðahr. Seyðisfjörður Fljótsdalshérað Dalabyggð Húnaþing vestra Húnavatnshr. Fjarðabyggð Stykkishómur Grundarfj. Helgaf.sv. Breiðdalshr. Snæfellsbær Eyja/Miklah. Fljótsdalshr.

Borgarbyggð Djúpavogshr.

Skorrad.hr Hvalfj.st.hr. Akranes Hrunam.hr. Hornafjörður. Kjósahr. Bláskógarb. Reykjavík Skeið/Gnúp. Seltj.nes Garður Kópavogur Mosfellsb. Garðabær Gríms/Grafn. Sandgerði Hafnarfj. Vogar Hverag. undir 50% Reykjanesbær Ölfus Flóahr. Rangárþing. ytra Grindavík Árborg Skaftárhreppur 50%-99% Ásahr. 100%-149% 150% og yfir Rangárþing.eystra Vantar uppl.

Mýrdalshr. Vestmannaeyjar

13

Hvar stendur þitt sveitarfélag í samanburði við önnur? Upplýsingar um sveitarfélög 2017

1.5 Skuldir A hluta á íbúa

Hvers vegna er þetta áhugavert? Reykjavíkurborg 783 Akrahreppur 137 Kópavogsbær 1.025 Akureyrarkaupstaður 917 Langtímaskuldir sýna skuldsetningu sveitarfélagsins til lengri tíma litið og hvaða skuldbindingar sveitarfélagið hefur gengist Seltjarnarneskaupstaður 493 Norðurþing 1.398 Garðabær 704 Fjallabyggð 865 undir. Yfirleitt hafa lán til lengri tíma verið nýtt til að fjármagna fastafjármuni, mannvirki eða kaup á landi.. Skuldbindingar Hafnarfjarðarkaupstaður 1.213 Dalvíkurbyggð 666

eru þess eðlis að óvíst er hvenær greiðslur falla til og hve háar þær verða. Til skuldbindinga teljast lífeyris- og Mosfellsbær 1.046 Eyjafjarðarsveit 208 leiguskuldbindingar. Skammtímaskuldir eru rekstrartengdar skuldir sem geta tekið verulegum breytingum milli ára. Kjósarhreppur 291 Hörgársveit 373 Reykjanesbær 1.575 Svalbarðsstrandarhreppur 109 Grindavíkurbær 461 Grýtubakkahreppur 437 Talnaefni Til frekari skoðunar Sandgerðisbær 1.407 Skútustaðahreppur 373 Sveitarfélagið Garður 372 Tjörneshreppur 103 Þessar upplýsingar Skuldastöðu verður að skoða í samhengi við ýmislegt annað svo sem ástand og endurnýjunarþörf Sveitarfélagið Vogar 743 Þingeyjarsveit 374 koma úr ársreikning- mannvirkja og framtíðarvöxt sveitarfélagsins. Sveitarfélag getur verið lítið skuldsett en staðið Akraneskaupstaður 832 Svalbarðshreppur 119 um sveitarfélaga sem frammi fyrir mikilli fjárfestingarþörf á allra næstu árum t.d. vegna íbúafjölgunar. Skuldsett Skorradalshreppur * Langanesbyggð 1.498 safnað er rafrænt af sveitarfélag getur verið búið að fjárfesta í öllum megin mannvirkjum og getur því einbeitt sér að Hvalfjarðarsveit 516 Seyðisfjarðarkaupstaður 1.065 Hagstofu Íslands. því að greiða niður skuldir. Sveitarfélag getur átt í erfiðleikum með að standa undir skuldbindingum Borgarbyggð 711 Fjarðabyggð 1.705 sínum ef afkoman er erfið. Við nýja lántöku er ætíð rétt að leggja mat á þörfina annars vegar og Grundarfjarðarbær 1.404 Vopnafjarðarhreppur 852 hins vegar á möguleikana til að endurgreiða lánið. Eðlilegt getur verið að sveitarfélag setji þak á Helgafellssveit * Fljótsdalshreppur 99 hlutfall heildarskulda af heildartekjum. Skuldaregla sveitarstjórnarlaga setur ákveðið viðmið í því Stykkishólmsbær 1.441 Borgarfjarðarhreppur 365 Eyja- og Miklaholtshreppur 150 Breiðdalshreppur 980 sambandi en ekkert kemur í veg fyrir að einstök sveitarfélög geti sett sér önnur og lægri viðmið. Snæfellsbær 804 Djúpavogshreppur 1.185 Dalabyggð 715 Fljótsdalshérað 1.404 Bolungarvíkurkaupstaður 1.032 Sveitarfélagið Hornafjörður 430 Myndræn framsetning Ísafjarðarbær 1.148 Vestmannaeyjabær 1.122 Reykhólahreppur 504 Sveitarfélagið Árborg 1.167 1.800 Hér eru skuldir sveitarfélaga á Tálknafjarðarhreppur 1.359 Mýrdalshreppur 707 1.600 hvern íbúa reiknaðar út í þús. kr. á Vesturbyggð 1.150 Skaftárhreppur 404 hvern íbúa. Sveitarfélögin hafa Súðavíkurhreppur 293 Ásahreppur 93 1.400 unnið markvisst að því á liðnum Árneshreppur 317 Rangárþing eystra 305 1.200 árum að greiða niður skuldir. Kaldrananeshreppur 320 Rangárþing ytra 781 Strandabyggð 1.030 Hrunamannahreppur 756 1.000 Verulegur árangur hefur náðst í Sveitarfélagið Skagafjörður 1.260 Hveragerðisbær 1.287 800 þeim efnum með aðhaldi í rekstri Húnaþing vestra 300 Sveitarfélagið Ölfus 830

Þús.kr. á íbúa 600 og varfærni í fjárfestingum. Með Blönduósbær 989 Grímsnes- og Grafningshr. 1.702 því að reikna út skuldir á íbúa þá er Sveitarfélagið Skagaströnd 739 Skeiða- og Gnúpverjahr. 203 400 fært að bera stöðuna saman milli Skagabyggð 73 Bláskógabyggð 494 200 sveitarfélaga á nokkuð Húnavatnshreppur 240 Flóahreppur 122 0 sambærilegan hátt. Vegið meðaltal 933 1 11 21 31 41 51 61 71 * Upplýsingar bárust ekki

Miðgildi Þús.kr.á íbúa 14

Hvar stendur þitt sveitarfélag í samanburði við önnur? Upplýsingar um sveitarfélög 2017

Skuldir A hluta á íbúa 2017

Bolungarvík Tjörneshr. Svalbaðrshr. Fjallab. Norðurþing Ísafjörður Árneshr. Grýtubakkahr. Langanesb. Skagabyggð Súðavík Dalvíkurb. Kaldr.neshr. Strandabyggð Skagaströnd Tálknafj. Sv.str.hr. Vopnafjörður Skagafjörður Blönduós Reykhólahr. Hörgársv. Akureyri Vesturbyggð Borgarfj.hr.

Akrahr. Þingeyjarsv. Eyjafj.sv. Skútustaðahr. Seyðisfjörður Fljótsdalshérað Dalabyggð Húnaþing vestra Húnavatnshr. Fjarðabyggð Stykkishómur Grundarfj. Helgaf.sv. Breiðdalshr. Snæfellsbær Eyja/Miklah. Fljótsdalshr.

Borgarbyggð Djúpavogshr.

Skorrad.hr Hvalfj.st.hr. Akranes Hrunam.hr. Hornafjörður. Kjósahr. Bláskógarb. Reykjavík Skeið/Gnúp. Seltj.nes Garður Kópavogur Mosfellsb. Garðabær Gríms/Grafn. Sandgerði Hafnarfj. Vogar Hverag. 0 til 499 þús.kr Reykjanesbær Ölfus Flóahr. Rangárþing. ytra Grindavík Árborg Skaftárhreppur 500 til 999 þús.kr Ásahr. 1.000 til 1.499 þús.kr. 1.500 þús.kr og yfir Rangárþing.eystra Vantar uppl.

Mýrdalshr.

Vestmannaeyjar

15

Hvar stendur þitt sveitarfélag í samanburði við önnur? Upplýsingar um sveitarfélög 2017

1.6 Skuldir A og B hluta á íbúa

Hvers vegna er þetta áhugavert? Reykjavíkurborg 2.359 Akrahreppur 137 Kópavogsbær 1.201 Akureyrarkaupstaður 1.359 Langtímaskuldir sýna skuldsetningu sveitarfélagsins til lengri tíma litið og hvaða skuldbindingar sveitarfélagið hefur gengist Seltjarnarneskaupstaður 513 Norðurþing 2.161 Garðabær 759 Fjallabyggð 1.013 undir. Yfirleitt hafa lán til lengri tíma verið nýtt til að fjármagna fastafjármuni, mannvirki eða kaup á landi.. Skuldbindingar Hafnarfjarðarkaupstaður 1.366 Dalvíkurbyggð 848

eru þess eðlis að óvíst er hvenær greiðslur falla til og hve háar þær verða. Til skuldbindinga teljast lífeyris- og Mosfellsbær 1.117 Eyjafjarðarsveit 283 leiguskuldbindingar. Skammtímaskuldir eru rekstrartengdar skuldir sem geta tekið verulegum breytingum milli ára. Kjósarhreppur 3.527 Hörgársveit 373 Reykjanesbær 2.424 Svalbarðsstrandarhreppur 115 Grindavíkurbær 529 Grýtubakkahreppur 738 Talnaefni Til frekari skoðunar Sandgerðisbær 1.966 Skútustaðahreppur 492 Sveitarfélagið Garður 396 Tjörneshreppur 103 Þessar upplýsingar Skuldastöðu verður að skoða í samhengi við ýmislegt annað svo sem ástand og endurnýjunarþörf Sveitarfélagið Vogar 698 Þingeyjarsveit 590 koma úr ársreikning- mannvirkja og framtíðarvöxt sveitarfélagsins. Sveitarfélag getur verið lítið skuldsett en staðið Akraneskaupstaður 894 Svalbarðshreppur 709 um sveitarfélaga sem frammi fyrir mikilli fjárfestingarþörf á allra næstu árum t.d. vegna íbúafjölgunar. Skuldsett Skorradalshreppur * Langanesbyggð 1.353 safnað er rafrænt af sveitarfélag getur verið búið að fjárfesta í öllum megin mannvirkjum og getur því einbeitt sér að Hvalfjarðarsveit 516 Seyðisfjarðarkaupstaður 1.700 Hagstofu Íslands. því að greiða niður skuldir. Sveitarfélag getur átt í erfiðleikum með að standa undir skuldbindingum Borgarbyggð 1.214 Fjarðabyggð 1.873 sínum ef afkoman er erfið. Við nýja lántöku er ætíð rétt að leggja mat á þörfina annars vegar og Grundarfjarðarbær 1.629 Vopnafjarðarhreppur 845 hins vegar á möguleikana til að endurgreiða lánið. Eðlilegt getur verið að sveitarfélag setji þak á Helgafellssveit * Fljótsdalshreppur 207 hlutfall heildarskulda af heildartekjum. Skuldaregla sveitarstjórnarlaga setur ákveðið viðmið í því Stykkishólmsbær 1.816 Borgarfjarðarhreppur 909 Eyja- og Miklaholtshreppur 150 Breiðdalshreppur 1.618 sambandi en ekkert kemur í veg fyrir að einstök sveitarfélög geti sett sér önnur og lægri viðmið Snæfellsbær 1.073 Djúpavogshreppur 947 Dalabyggð 789 Fljótsdalshérað 2.296 Bolungarvíkurkaupstaður 1.737 Sveitarfélagið Hornafjörður 533 Myndræn framsetning Ísafjarðarbær 1.769 Vestmannaeyjabær 1.216 Reykhólahreppur 652 Sveitarfélagið Árborg 1.238 4.000 Hér eru heildarskuldir Tálknafjarðarhreppur 1.435 Mýrdalshreppur 781 Vesturbyggð 1.651 Skaftárhreppur 451 3.500 samstæðunnar reiknaðar út í þúsundum króna á hvern íbúa. Súðavíkurhreppur 346 Ásahreppur 95 3.000 Umfang B-hluta fyrirtækja er mjög Árneshreppur 317 Rangárþing eystra 424 Kaldrananeshreppur 216 Rangárþing ytra 1.085 2.500 misjafnt milli sveitarfélaga. Strandabyggð 1.334 Hrunamannahreppur 993 2.000 Umfang þeirra er tiltölulega lítið Sveitarfélagið Skagafjörður 1.539 Hveragerðisbær 1.266 hjá mörgum sveitarfélaganna en Húnaþing vestra 646 Sveitarfélagið Ölfus 962 1.500

Þús.kr. á íbúa aftur á móti mjög umfangsmikið Blönduósbær 1.317 Grímsnes- og Grafningshr. 2.160 1.000 annarsstaðar. Þessi staða hefur Sveitarfélagið Skagaströnd 971 Skeiða- og Gnúpverjahr. 258 áhrif á skuldastöðu samstæðunnar. Skagabyggð 276 Bláskógabyggð 509 500 Mörg fyrirtæki í B-hluta, einkum Húnavatnshreppur 623 Flóahreppur 173 0 veitur og hafnir, eru mjög Vegið meðaltal 1.669 1 11 21 31 41 51 61 71 * Upplýsingar bárust ekki fjármagnsfrek og skuldir þeirra því Miðgildi Þús.kr. á íbúa háar. 16

Hvar stendur þitt sveitarfélag í samanburði við önnur? Upplýsingar um sveitarfélög 2017 Skuldir A og B hluta á íbúa 2017

Bolungarvík Tjörneshr. Svalbaðrshr. Fjallab. Norðurþing Ísafjörður Árneshr. Grýtubakkahr. Langanesb. Skagabyggð Súðavík Dalvíkurb. Kaldr.neshr. Strandabyggð Skagaströnd Tálknafj. Sv.str.hr. Vopnafjörður Skagafjörður Blönduós Reykhólahr. Hörgársv. Akureyri Vesturbyggð Borgarfj.hr.

Akrahr. Þingeyjarsv. Eyjafj.sv. Skútustaðahr. Seyðisfjörður Fljótsdalshérað Dalabyggð Húnaþing vestra Húnavatnshr. Fjarðabyggð Stykkishómur Grundarfj. Helgaf.sv. Breiðdalshr. Snæfellsbær Eyja/Miklah. Fljótsdalshr.

Borgarbyggð Djúpavogshr.

Skorrad.hr Hvalfj.st.hr. Akranes Hrunam.hr. Hornafjörður. Kjósahr. Bláskógarb. Reykjavík Skeið/Gnúp. Seltj.nes Garður Kópavogur Mosfellsb. Garðabær Gríms/Grafn. Sandgerði Hafnarfj. Vogar Hverag. 0 til 499 þús. Reykjanesbær Ölfus Flóahr. Rangárþing. ytra Grindavík Árborg Skaftárhreppur 500 til 999 þús. Ásahr. 1.000 til 1.499 þús. 1.500 þús. og yfir Rangárþing.eystra Vantar uppl.

Mýrdalshr. Vestmannaeyjar

17 Hvar stendur þitt sveitarfélag í samanburði við önnur? Upplýsingar um sveitarfélög 2017

1.7 Veltufé frá rekstri í hlutfalli við tekjur A hluta

Hvers vegna er þetta áhugavert? Reykjavíkurborg 8% Akrahreppur 4% Kópavogsbær 10% Akureyrarkaupstaður 11% Veltufé frá rekstri er það sem eftir stendur þegar búið er að greiða alla reikninga sem tengjast daglegum rekstri að Seltjarnarneskaupstaður 1% Norðurþing 19% Garðabær 13% Fjallabyggð 17% undanskildum fjárfestingum og afborgunum lána. Þegar veltufé frá rekstri er reiknað út er búið að bakfæra allar reiknaðar Hafnarfjarðarkaupstaður 11% Dalvíkurbyggð 13%

stærðir s.s. afskriftir og breytingar á lífeyrisskuldbindingum. Því hærra hlutfall sem veltufé frá rekstri er af heildartekjum því Mosfellsbær 11% Eyjafjarðarsveit 6% auðveldara á sveitarfélagið með að standa undir skuldbindingum sínum. Kjósarhreppur 15% Hörgársveit 12% Reykjanesbær 23% Svalbarðsstrandarhreppur 11%

Grindavíkurbær 17% Grýtubakkahreppur 9% Talnaefni Til frekari skoðunar Sandgerðisbær 10% Skútustaðahreppur 15% Sveitarfélagið Garður 14% Tjörneshreppur 33% Þessar upplýsingar Veltufé frá rekstri er ein mikilvægasta niðurstaðan í ársreikningum sveitarfélaga. Veltufé frá rekstri Sveitarfélagið Vogar 9% Þingeyjarsveit 12% koma úr ársreikning- er það fjármagn sem sveitarfélagið hefur aflögu til að greiða afborganir af lánum og til að leggja í Akraneskaupstaður 14% Svalbarðshreppur 30% um sveitarfélaga sem nýfjárfestingar. Því hærra hlutfall sem veltuféð er af heildartekjum sveitarfélags því betur er það í Skorradalshreppur * Langanesbyggð 20% safnað er rafrænt af stakk búið til að standa við skuldbindingar sínar. Skuldsetning segir ekki allt um fjárhagslegan Hvalfjarðarsveit 14% Seyðisfjarðarkaupstaður 13% Hagstofu Íslands. stöðugleika sveitarfélagsins heldur skiptir mestu máli hve auðvelt sveitarfélagið á með að standa Borgarbyggð 14% Fjarðabyggð 9% undir skuldbindingum sínum. Eðlilegt er að hvert sveitarfélag setji sér ákveðið markmið um hvert Grundarfjarðarbær 9% Vopnafjarðarhreppur 8% veltufé frá rekstri sem hlutfall af heildartekjum skuli vera við afgreiðslu áætlunar um fjárheimildir Helgafellssveit * Fljótsdalshreppur 24% fyrir næsta ár. Stykkishólmsbær 7% Borgarfjarðarhreppur 15% Eyja- og Miklaholtshreppur 2% Breiðdalshreppur 14% Snæfellsbær 15% Djúpavogshreppur 9% Dalabyggð 12% Fljótsdalshérað 11% Bolungarvíkurkaupstaður 9% Sveitarfélagið Hornafjörður 24% Myndræn framsetning Ísafjarðarbær 7% Vestmannaeyjabær 19% Reykhólahreppur 12% Sveitarfélagið Árborg 7% 40% Veltufé frá rekstri sem hlutfall af Tálknafjarðarhreppur 8% Mýrdalshreppur 16% heildartekjum hefur farið vaxandi 30% Vesturbyggð 3% Skaftárhreppur 12% á seinni árum. Sveitarstjórnir Súðavíkurhreppur 14% Ásahreppur 9% 20% leggja æ ríkari áherslu á þessa Árneshreppur -22% Rangárþing eystra 10% kennitölu þegar teknar eru Kaldrananeshreppur 2% Rangárþing ytra 12% 10% ákvarðanir um fjárhagsáætlun. Strandabyggð 5% Hrunamannahreppur 4% 0% Eins og sést er mikill munur milli Sveitarfélagið Skagafjörður 4% Hveragerðisbær 7% einstakra sveitarfélaga hvað þessa Húnaþing vestra 18% Sveitarfélagið Ölfus 13% -10% kennitölu varðar. Hjá nokkrum Blönduósbær 7% Grímsnes- og Grafningshr. 11% Sveitarfélagið Skagaströnd 9% Skeiða- og Gnúpverjahr. 8% þeirra er kennitalan neikvæð. Það -20% Skagabyggð 6% Bláskógabyggð 9% Veltufé frá rekstri í hlf. við tekjur þýðir að ekkert er eftir til að Húnavatnshreppur 7% Flóahreppur 11% -30% greiða afborganir lána eða til að Vegið meðaltal 10% 1 11 21 31 41 51 61 71 fjármagna fjárfestingar. Slík staða * Upplýsingar bárust ekki Miðgildi Veltufé frá rekstri í hlf. við tekjur er auðvitað grafalvarleg. 18

Hvar stendur þitt sveitarfélag í samanburði við önnur? Upplýsingar um sveitarfélög 2017 Veltufé frá rekstri í hlf. við tekjur A hluta 2017

Bolungarvík Tjörneshr. Svalbaðrshr. Fjallab. Norðurþing Ísafjörður Árneshr. Grýtubakkahr. Langanesb. Skagabyggð Súðavík Dalvíkurb. Kaldr.neshr. Strandabyggð Skagaströnd Tálknafj. Sv.str.hr. Vopnafjörður Skagafjörður Blönduós Reykhólahr. Hörgársv. Akureyri Vesturbyggð Borgarfj.hr.

Akrahr. Þingeyjarsv. Eyjafj.sv. Skútustaðahr. Seyðisfjörður Fljótsdalshérað Dalabyggð Húnaþing vestra Húnavatnshr. Fjarðabyggð Stykkishómur Grundarfj. Helgaf.sv. Breiðdalshr. Snæfellsbær Eyja/Miklah. Fljótsdalshr.

Borgarbyggð Djúpavogshr.

Skorrad.hr Hvalfj.st.hr. Akranes Hrunam.hr. Hornafjörður. Kjósahr. Bláskógarb. Reykjavík Skeið/Gnúp. Seltj.nes Garður Kópavogur Mosfellsb. Garðabær Gríms/Grafn. Sandgerði Hafnarfj. Vogar Hverag. 15% og yfir Reykjanesbær Ölfus Flóahr. Rangárþing. ytra Grindavík Árborg Skaftárhreppur 10%-14% Ásahr. 5%-9% Undir 5% Rangárþing.eystra Vantar uppl.

Mýrdalshr. Vestmannaeyjar

19

Hvar stendur þitt sveitarfélag í samanburði við önnur? Upplýsingar um sveitarfélög 2017

1.8 Langtímaskuldir í hlutfalli við veltufé frá rekstri A-hluta

Hvers vegna er þetta áhugavert? Reykjavíkurborg 5,1 Akrahreppur 0,0 Kópavogsbær 7,8 Akureyrarkaupstaður 5,3 Hlutfall langtímaskulda og veltufjár frá rekstri segir til um hve sveitarfélagið á auðvelt með að standa undir skuldbindingum Seltjarnarneskaupstaður 4,6 Norðurþing 2,7 Garðabær 3,5 Fjallabyggð 0,6 sínum. Sveitarfélag sem skuldar lítið á hvern íbúa getur átt í erfiðleikum með að greiða afborganir lána ef veltufé frá rekstri Hafnarfjarðarkaupstaður 6,8 Dalvíkurbyggð 1,4

er lítið sem ekkert. Með því að deila veltufé frá rekstri upp í langtímaskuldir fæst hugmynd um hve mörg ár það tekur að Mosfellsbær 6,7 Eyjafjarðarsveit 1,2 óbreyttu að greiða niður allar langtímaskuldir. Kjósarhreppur 1,2 Hörgársveit 1,7 Reykjanesbær 5,3 Svalbarðsstrandarhreppur 0,0 Grindavíkurbær 1,1 Grýtubakkahreppur 1,1 Talnaefni Til frekari skoðunar Sandgerðisbær 9,1 Skútustaðahreppur 0,4 Sveitarfélagið Garður 0,5 Tjörneshreppur 0,2 Þessar upplýsingar Ákveðið samhengi verður að vera á milli skuldsetningar og getu þess sem lánið tekur til að standa Sveitarfélagið Vogar 5,5 Þingeyjarsveit 1,3 koma úr ársreikning- við skuldbindingar sínar. Því meiri sem skuldsetning er því meiri afgangur verður að vera af Akraneskaupstaður 1,2 Svalbarðshreppur 0,2 um sveitarfélaga sem almennum rekstri til að greiða afborganir lána. Sveitarfélag sem er mjög skuldsett er einnig Skorradalshreppur * Langanesbyggð 3,0 safnað er rafrænt af viðkvæmara fyrir sveiflum í afkomunni. Því þýðir ekki að miða getu til lántöku við það sem Hvalfjarðarsveit 1,9 Seyðisfjarðarkaupstaður 1,9 Hagstofu Íslands. mögulegt er í allra bestu árum heldur verður að taka tillit til þeirra sveiflna sem geta átt sér stað í Borgarbyggð 2,3 Fjarðabyggð 7,0 rekstri sveitarfélaga eins og í öllum öðru rekstri. Sveitarfélögin hafa þá sérstöðu að það verður ekki Grundarfjarðarbær 9,7 Vopnafjarðarhreppur 1,4 svo auðveldlega dregið saman í almennum rekstri þeirra, ef afkoman versnar, því stærstur hluti af Helgafellssveit * Fljótsdalshreppur 0,0 starfsemi þeirra er lögbundinn. Stykkishólmsbær 12,6 Borgarfjarðarhreppur 0,0 Eyja- og Miklaholtshreppur 0,0 Breiðdalshreppur 3,8 Snæfellsbær 2,0 Djúpavogshreppur 5,3 Dalabyggð 2,2 Fljótsdalshérað 8,6 Bolungarvíkurkaupstaður 6,8 Sveitarfélagið Hornafjörður 0,2 Myndræn framsetning Ísafjarðarbær 5,4 Vestmannaeyjabær 0,2 Reykhólahreppur 1,0 Sveitarfélagið Árborg 11,5 25,0 Mikill munur er milli sveitarfélaga Tálknafjarðarhreppur 7,2 Mýrdalshreppur 2,5 hvað þessa kennitölu varðar. Um Vesturbyggð 21,5 Skaftárhreppur 2,1 helmingur sveitarfélaganna væri 20,0 Súðavíkurhreppur 0,5 Ásahreppur 0,0 fimm ár og skemur að greiða upp Árneshreppur * Rangárþing eystra 0,8 allar langtímaskuldir Kaldrananeshreppur 2,2 Rangárþing ytra 4,2 15,0 sveitarfélagsins ef öllu veltufé frá Strandabyggð 11,8 Hrunamannahreppur 12,8 rekstri væri ráðstafað til þess. Hjá Sveitarfélagið Skagafjörður 13,6 Hveragerðisbær 11,0 Húnaþing vestra 0,3 Sveitarfélagið Ölfus 3,7 Árafjöldi 10,0 öðrum tæki það mun lengri tíma. Blönduósbær 7,2 Grímsnes- og Grafningshreppur 7,3 Það er vitaskuld miklu frekar Sveitarfélagið Skagaströnd 0,0 Skeiða- og Gnúpverjahreppur 0,0 5,0 huglægur möguleiki en raunhæfur Skagabyggð 0,0 Bláskógabyggð 2,8 en engu að síður gefur niðurstaðan Húnavatnshreppur 1,4 Flóahreppur 0,1 0,0 ákveðnar upplýsingar um hve ~ veltufé frá rekstri neikvætt Vegið meðaltal 5,0 1 11 21 31 41 51 61 71 auðvelt er að greiða niður * Upplýsingar bárust ekki langtímaskuldir. Miðgildi Árafjöld i 20

Hvar stendur þitt sveitarfélag í samanburði við önnur? Upplýsingar um sveitarfélög 2017 Langtímaskuldir deilt með veltufé frá rekstri A hluta 2017

Bolungarvík Tjörneshr. Svalbaðrshr. Fjallab. Norðurþing Ísafjörður Árneshr. Grýtubakkahr. Langanesb. Skagabyggð Súðavík Dalvíkurb. Kaldr.neshr. Strandabyggð Skagaströnd Tálknafj. Sv.str.hr. Vopnafjörður Skagafjörður Blönduós Reykhólahr. Hörgársv. Akureyri Vesturbyggð Borgarfj.hr.

Akrahr. Þingeyjarsv. Eyjafj.sv. Skútustaðahr. Seyðisfjörður Fljótsdalshérað Dalabyggð Húnaþing vestra Húnavatnshr. Fjarðabyggð Stykkishómur Grundarfj. Helgaf.sv. Breiðdalshr. Snæfellsbær Eyja/Miklah. Fljótsdalshr.

Borgarbyggð Djúpavogshr.

Skorrad.hr Hvalfj.st.hr. Akranes Hrunam.hr. Hornafjörður. Kjósahr. Bláskógarb. Reykjavík Skeið/Gnúp. Seltj.nes Garður Kópavogur Mosfellsb. Garðabær Gríms/Grafn. Sandgerði Hafnarfj. Vogar Hverag. 0,0 til 4,9 ár Reykjanesbær Ölfus Flóahr. Rangárþing. ytra Grindavík Árborg Skaftárhreppur 5,0 til 9,9 ár Ásahr. 10,0 til 14,9 ár 15,0 ár og meira Rangárþing.eystra Vantar uppl.

Mýrdalshr. Vestmannaeyjar

21

Hvar stendur þitt sveitarfélag í samanburði við önnur? Upplýsingar um sveitarfélög 2017

1.9 Veltufjárhlutfall A-hluta

Hvers vegna er þetta áhugavert? Reykjavíkurborg 1,29 Akrahreppur 5,55 Kópavogsbær 0,63 Akureyrarkaupstaður 0,94 Veltufjármunir eru þær eignir sem reiknað er með að hægt sé að breyta í lausafé á skömmum tíma eða innan eins árs. Seltjarnarneskaupstaður 2,21 Norðurþing 1,27 Garðabær 1,01 Fjallabyggð 1,18 Skammtímaskuldir eru þær skuldir sem þarf að greiða innan eins árs. Hlutfallið milli veltufjármuna og skammtímaskulda segir Hafnarfjarðarkaupstaður 0,75 Dalvíkurbyggð 1,07 því mikið til um hvernig lausafjárstaðan er á árinu. Ef vel á að vera þurfa velutfjármunir að vera jafnmiklir eða meiri en Mosfellsbær 0,69 Eyjafjarðarsveit 2,26 skammtímaskuldir, sem þýðir að veltuhlutfallið þarf að vera 1,0 eða hærra. Kjósarhreppur 0,94 Hörgársveit 1,67 Reykjanesbær 1,79 Svalbarðsstrandarhreppur 3,31 Grindavíkurbær 5,28 Grýtubakkahreppur 2,78 Talnaefni Til frekari skoðunar Sandgerðisbær 1,34 Skútustaðahreppur 1,74 Sveitarfélagið Garður 2,66 Tjörneshreppur 16,20 Þessar upplýsingar Veltufjárhlutfallið er eitt af því sem þörf er að hafa glögga gát á við fjármálastjórn sveitarfélaga. Ef Sveitarfélagið Vogar 1,37 Þingeyjarsveit 0,58 koma úr ársreikning- veltufjárhlutfallið er langt undir 1,0 þá þýðir það að lausafjárstaðan er þröng og líkur á að erfiðlega Akraneskaupstaður 1,70 Svalbarðshreppur 24,86 um sveitarfélaga sem gangi að greiða alla reikninga á tilskildum tíma. Verði dráttur á greiðslu reikninga þá hefur það í för Skorradalshreppur * Langanesbyggð 0,55 safnað er rafrænt af með sér að dráttarvextir fara að telja. Það þýðir aukinn vaxtakostnað og óþarfa útgjöld. Þeir Hvalfjarðarsveit 1,52 Seyðisfjarðarkaupstaður 1,44 Hagstofu Íslands. fjármunir sem falla til vegna dráttarvaxta nýtast ekki íbúum samfélagsins til almennrar þjónustu. Borgarbyggð 1,99 Fjarðabyggð 0,29 Því skiptir miklu máli að setja það markmið við gerð fjárhagsáætlana og við almenna Grundarfjarðarbær 0,44 Vopnafjarðarhreppur 0,61 fjármálastjórnun að veltufjárhlutfallið verði ekki lægra en 1,0. Það má meðal annars gera með því Helgafellssveit * Fljótsdalshreppur 29,97 að leggja áherslu á almennt aðhald, greiða upp skuldir eða breyta skammtímalánum í langtímalán. Stykkishólmsbær 0,36 Borgarfjarðarhreppur 3,71 Eyja- og Miklaholtshreppur 7,31 Breiðdalshreppur 0,58 Snæfellsbær 0,71 Djúpavogshreppur 0,47 Dalabyggð 1,97 Fljótsdalshérað 0,32 Bolungarvíkurkaupstaður 0,82 Sveitarfélagið Hornafjörður 1,98 Myndræn framsetning Ísafjarðarbær 0,55 Vestmannaeyjabær 3,41 Reykhólahreppur 2,53 Sveitarfélagið Árborg 0,77 Yfirleitt er niðurstaða þessarar 35,00 Tálknafjarðarhreppur 0,85 Mýrdalshreppur 1,51 kennitölu góð hjá sveitarfélögun- Vesturbyggð 0,78 Skaftárhreppur 3,18 30,00 um. Hjá tæplega þriðjungur þeirra Súðavíkurhreppur 7,73 Ásahreppur 2,64 er veltufjárhlutfall undir 1,0 og hjá Árneshreppur 2,77 Rangárþing eystra 1,70 25,00 álíka fjölda yfir 2,0. Vegið meðaltal Kaldrananeshreppur 3,81 Rangárþing ytra 0,90 20,00 er 1,2 og miðgildið mun hærra eða Strandabyggð 1,67 Hrunamannahreppur 1,66 1,5. Öll fjármálaumsýsla verður Sveitarfélagið Skagafjörður 0,51 Hveragerðisbær 0,69 15,00 mun auðveldari þegar veltufé er Húnaþing vestra 5,29 Sveitarfélagið Ölfus 1,19 Blönduósbær 1,30 Grímsnes- og Grafningshreppur 3,52 Veltufjárhlutfall 10,00 umfram skuldir og líkur á að Sveitarfélagið Skagaströnd 5,01 Skeiða- og Gnúpverjahreppur 0,53 greiðslur reikninga dragist minna. Skagabyggð 11,82 Bláskógabyggð 1,56 5,00 Húnavatnshreppur 2,30 Flóahreppur 3,80 0,00 Vegið meðaltal 1,2 1 11 21 31 41 51 61 71 * Upplýsingar bárust ekki

Miðgildi Veltufjárhlutfall 22

Hvar stendur þitt sveitarfélag í samanburði við önnur? Upplýsingar um sveitarfélög 2017 Veltufjárhlutfall A hluta 2017

Bolungarvík Tjörneshr. Svalbaðrshr. Fjallab. Norðurþing Ísafjörður Árneshr. Grýtubakkahr. Langanesb. Skagabyggð Súðavík Dalvíkurb. Kaldr.neshr. Strandabyggð Skagaströnd Tálknafj. Sv.str.hr. Vopnafjörður Skagafjörður Blönduós Reykhólahr. Hörgársv. Akureyri Vesturbyggð Borgarfj.hr.

Akrahr. Þingeyjarsv. Eyjafj.sv. Skútustaðahr. Seyðisfjörður Fljótsdalshérað Dalabyggð Húnaþing vestra Húnavatnshr. Fjarðabyggð Stykkishómur Grundarfj. Helgaf.sv. Breiðdalshr. Snæfellsbær Eyja/Miklah. Fljótsdalshr.

Borgarbyggð Djúpavogshr.

Skorrad.hr Hvalfj.st.hr. Akranes Hrunam.hr. Hornafjörður. Kjósahr. Bláskógarb. Reykjavík Skeið/Gnúp. Seltj.nes Garður Kópavogur Mosfellsb. Garðabær Gríms/Grafn. Sandgerði Hafnarfj. Vogar Hverag. 1,5 og yfir Reykjanesbær Ölfus Flóahr. Rangárþing. ytra Grindavík Árborg Skaftárhreppur 1,00 til 1,50 Ásahr. 0,50 til 0,99 Undir 0,5 Rangárþing.eystra Vantar uppl.

Mýrdalshr. Vestmannaeyjar

23

Hvar stendur þitt sveitarfélag í samanburði við önnur? Upplýsingar um sveitarfélög 2017

1.10 Laun, launatengd gjöld og breyting lífeyrisskuldbindinga í hlutfalli við tekjur A-hluta

Hvers vegna er þetta áhugavert? Reykjavíkurborg 59% Akrahreppur 5% Kópavogsbær 58% Akureyrarkaupstaður 66% Laun og launatengdur kostnaður eru um helmingur af rekstrarkostnaði sveitarfélaganna að jafnaði. Því er mikilvægt fyrir hvert Seltjarnarneskaupstaður 64% Norðurþing 60% Garðabær 50% Fjallabyggð 61% og eitt sveitarfélag að hafa yfirlit um stöðu sína hvað launakostnaðinn varðar því miklu varðar fyrir afkomu og rekstur þeirra Hafnarfjarðarkaupstaður 57% Dalvíkurbyggð 60%

að hann sé innan eðlilegra marka. Með samanburði milli sveitarfélaga af áþekkri stærð er hægt að fá hugmynd um stöðuna. Mosfellsbær 50% Eyjafjarðarsveit 54% Ef einhverju munar sem máli skiptir er hægt að fá nánari upplýsingar með vönduðum samanburði. Kjósarhreppur 17% Hörgársveit 47% Reykjanesbær 51% Svalbarðsstrandarhreppur 56% Grindavíkurbær 57% Grýtubakkahreppur 58% Talnaefni Til frekari skoðunar Sandgerðisbær 51% Skútustaðahreppur 50% Sveitarfélagið Garður 44% Tjörneshreppur 13% Þessar upplýsingar Heildarlaunakostnaður hvers sveitarfélags samanstendur af margfeldi magns og verðs. Magnið er Sveitarfélagið Vogar 58% Þingeyjarsveit 54% koma úr ársreikning- það starfsfólk sem starfar hjá hverju sveitarfélagi og vinnutími þess en verðið eru þeir Akraneskaupstaður 70% Svalbarðshreppur 2% um sveitarfélaga sem kjarasamningar sem samið er um í kjarasamningum milli sambands sveitarfélaga og viðkomandi Skorradalshreppur * Langanesbyggð 46% safnað er rafrænt af stéttarfélaga. Hvert einstakt sveitarfélag getur því ekki haft áhrif á niðurstöður kjarasamninga. Hvalfjarðarsveit 51% Seyðisfjarðarkaupstaður 54% Hagstofu Íslands. Starfsmannamál og skipulag vinnutíma er aftur á móti á ábyrgð þeirra. Því er mikilvægt fyrir Borgarbyggð 57% Fjarðabyggð 60% sveitarfélögin að hafa möguleika á hlutfallslegum samanburði sín á milli hvað launakostnaðinn Grundarfjarðarbær 61% Vopnafjarðarhreppur 59% varðar til að geta lagt mat á hvernig staðan er hjá hverju og einu miðað við önnur af álíka stærð. Ef Helgafellssveit * Fljótsdalshreppur 13% eitthvert þeirra virðist skera sig úr í samanburðinum þá er nauðsynlegt að kanna í hverju munurinn Stykkishólmsbær 66% Borgarfjarðarhreppur 55% Eyja- og Miklaholtshreppur 52% Breiðdalshreppur 52% liggur og grípa til aðgerða ef ástæða þykir til. Snæfellsbær 55% Djúpavogshreppur 56% Dalabyggð 52% Fljótsdalshérað 56% Bolungarvíkurkaupstaður 55% Sveitarfélagið Hornafjörður 50% Myndræn framsetning Ísafjarðarbær 62% Vestmannaeyjabær 62% Reykhólahreppur 51% Sveitarfélagið Árborg 59% 80% Tálknafjarðarhreppur 19% Mýrdalshreppur 50% Allmikill munur er á milli Vesturbyggð 53% Skaftárhreppur 42% 70% sveitarfélaga hvað þessa kennitölu Súðavíkurhreppur 41% Ásahreppur 42% 60% varðar. Þar sem hún er mjög lág þá Árneshreppur 64% Rangárþing eystra 53% Kaldrananeshreppur 62% Rangárþing ytra 49% 50% er mjög líklegt að ákveðin verkefni séu framkvæmd á formi byggða- Strandabyggð 57% Hrunamannahreppur 53% 40% Sveitarfélagið Skagafjörður 67% Hveragerðisbær 58% samlaga eða þjónustan keypt af Húnaþing vestra 47% Sveitarfélagið Ölfus 52% 30% nágrannasveitarfélagi. Í slíkum Blönduósbær 54% Grímsnes- og Grafningshr. 43% tilvikum er launakostnaður ekki Laun í hlf.tekjur í Laun við 20% Sveitarfélagið Skagaströnd 53% Skeiða- og Gnúpverjahr. 41% sérstaklega tilgreindur í greiðslum Skagabyggð 10% Bláskógabyggð 46% 10% til þess sem þjónustuna veitir Húnavatnshreppur 41% Flóahreppur 53% 0% heldur fellur greiðsla fyrir hana Vegið meðaltal 57% 1 11 21 31 41 51 61 71 undir almennan rekstrarkostnað. * Upplýsingar bárust ekki

Miðgildi Laun í hlf. við tekjur 24

Hvar stendur þitt sveitarfélag í samanburði við önnur? Upplýsingar um sveitarfélög 2017 Laun, launatengd gjöld og br. lífeyrissk.b. í hlf. við tekjur A hluta 2017

Bolungarvík Tjörneshr. Svalbaðrshr. Fjallab. Norðurþing Ísafjörður Árneshr. Grýtubakkahr. Langanesb. Skagabyggð Súðavík Dalvíkurb. Kaldr.neshr. Strandabyggð Skagaströnd Tálknafj. Sv.str.hr. Vopnafjörður Skagafjörður Blönduós Reykhólahr. Hörgársv. Akureyri Vesturbyggð Borgarfj.hr.

Akrahr. Þingeyjarsv. Eyjafj.sv. Skútustaðahr. Seyðisfjörður Fljótsdalshérað Dalabyggð Húnaþing vestra Húnavatnshr. Fjarðabyggð Stykkishómur Grundarfj. Helgaf.sv. Breiðdalshr. Snæfellsbær Eyja/Miklah. Fljótsdalshr.

Borgarbyggð Djúpavogshr.

Skorrad.hr Hvalfj.st.hr. Akranes Hrunam.hr. Hornafjörður. Kjósahr. Bláskógarb. Reykjavík Skeið/Gnúp. Seltj.nes Garður Kópavogur Mosfellsb. Garðabær Gríms/Grafn. Sandgerði Hafnarfj. Vogar Hverag. Undir 40% Reykjanesbær Ölfus Flóahr. Rangárþing. ytra Grindavík Árborg Skaftárhreppur 40% til 49% Ásahr. 50% til 59% 60% og yfir Rangárþing.eystra Vantar uppl.

Mýrdalshr. Vestmannaeyjar

25

Hvar stendur þitt sveitarfélag í samanburði við önnur? Upplýsingar um sveitarfélög 2017

1.11 Jöfnunarsjóður í hlutfalli við tekjur A-hluta

Hvers vegna er þetta áhugavert? Reykjavíkurborg 6% Akrahreppur 54% Kópavogsbær 5% Akureyrarkaupstaður 18% Jöfnunarsjóður sveitarfélaga hefur það hlutverk að jafna aðstæður sveitarfélaga þannig að öll sveitarfélög landsins hafi Seltjarnarneskaupstaður 6% Norðurþing 20% Garðabær 10% Fjallabyggð 22% möguleika á að standa undir skyldum sínum hvað varðar þjónustu við íbúana. Hann greiðir því tekjujöfnunarframlög og Hafnarfjarðarkaupstaður 10% Dalvíkurbyggð 28% útgjaldajöfnunarframlög til sveitarfélaganna samkvæmt ákveðnum reglum. Sveitarfélögin hafa mismikla þörf fyrir framlög úr Mosfellsbær 18% Eyjafjarðarsveit 31% jöfnunarsjóðnum og fá því hlutfallslega mjög mismunandi há framlög greidd úr honum á hvern íbúa. Kjósarhreppur 5% Hörgársveit 33% Reykjanesbær 17% Svalbarðsstrandarhreppur 25% Grindavíkurbær 24% Grýtubakkahreppur 31% Talnaefni Til frekari skoðunar Sandgerðisbær 13% Skútustaðahreppur 12% Sveitarfélagið Garður 29% Tjörneshreppur 20% Þessar upplýsingar Greiðslur úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga byggjast á kerfi sem er frekar margbrotið. Fyrir utan Sveitarfélagið Vogar 31% Þingeyjarsveit 27% koma úr ársreikning- útgjaldajöfnunarframlag og tekjujöfnunarframlag, sem áður er getið fá sveitarfélögin framlög úr Akraneskaupstaður 20% Svalbarðshreppur 42% um sveitarfélaga sem sjóðnum sem flokkast frekar undir millifærslur frá ríki til sveitarfélaga en bein jöfnunarframlög. Þar Skorradalshreppur * Langanesbyggð 36% safnað er rafrænt af má nefna grunnskólaframlag sem byggist á ýmsum breytum í rekstri grunnskólans og hefur að Hvalfjarðarsveit 0% Seyðisfjarðarkaupstaður 18% Hagstofu Íslands. markmiði að öll sveitarfélög landsins fái nægjanlegt fjármagn til reksturs grunnskólans. Einnig má Borgarbyggð 29% Fjarðabyggð 16% nefna framlög vegna málefna fatlaðs fólks sem bæði rennur til einstakra sveitarfélaga og eins til Grundarfjarðarbær 19% Vopnafjarðarhreppur 32% einstakra þjónustusvæða. Loks má nefna að jöfnunarsjóður greiðir framlaga vegna breytinga á Helgafellssveit * Fljótsdalshreppur 0% álagningu fasteignaskatts sem kom til um aldamótin. Stykkishólmsbær 20% Borgarfjarðarhreppur 28% Eyja- og Miklaholtshreppur 34% Breiðdalshreppur 35% Snæfellsbær 28% Djúpavogshreppur 40% Dalabyggð 40% Fljótsdalshérað 33% Bolungarvíkurkaupstaður 28% Sveitarfélagið Hornafjörður 28% Myndræn framsetning Ísafjarðarbær 21% Vestmannaeyjabær 16% Reykhólahreppur 45% Sveitarfélagið Árborg 17% 60% Greiðslur úr Jöfnunarsjóði Tálknafjarðarhreppur 45% Mýrdalshreppur 19% sveitarfélaga vega misþungt í Vesturbyggð 30% Skaftárhreppur 20% 50% rekstri þeirra. Það er eðli máls Súðavíkurhreppur 53% Ásahreppur 0% samkvæmt því greiðslur úr honum Árneshreppur 17% Rangárþing eystra 26% 40% eiga að mæta ákveðnum mismun í Kaldrananeshreppur 32% Rangárþing ytra 21% Strandabyggð 40% Hrunamannahreppur 20% aðstæðum sveitarfélaganna. Hjá 30% Sveitarfélagið Skagafjörður 31% Hveragerðisbær 20% langflestum vega greiðslur úr Húnaþing vestra 37% Sveitarfélagið Ölfus 23% 20% jöfnunarsjóði á bilinu 20-40% af Blönduósbær 28% Grímsnes- og Grafningshreppur 0% heildartekjum. Meðaltalið er um Sveitarfélagið Skagaströnd 31% Skeiða- og Gnúpverjahreppur 12% 10% 13%, en miðgildið mun hærra eða Skagabyggð 50% Bláskógabyggð 14% Hlf. jöfnunarsjóðs af tekjum 24%, þar sem fjölmenn Húnavatnshreppur 33% Flóahreppur 32% 0% sveitarfélög fá lítil framlög. Vegið meðaltal 13% 1 11 21 31 41 51 61 71 * Upplýsingar bárust ekki

Miðgildi Hlf. jöfnunarsjóðs af tekjum 26

Hvar stendur þitt sveitarfélag í samanburði við önnur? Upplýsingar um sveitarfélög 2017 Framlög jöfnunarsjóðs í hlf. við tekjur A hluta 2017

Bolungarvík Tjörneshr. Svalbaðrshr. Fjallab. Norðurþing Ísafjörður Árneshr. Grýtubakkahr. Langanesb. Skagabyggð Súðavík Dalvíkurb. Kaldr.neshr. Strandabyggð Skagaströnd Tálknafj. Sv.str.hr. Vopnafjörður Skagafjörður Blönduós Reykhólahr. Hörgársv. Akureyri Vesturbyggð Borgarfj.hr.

Akrahr. Þingeyjarsv. Eyjafj.sv. Skútustaðahr. Seyðisfjörður Fljótsdalshérað Dalabyggð Húnaþing vestra Húnavatnshr. Fjarðabyggð Stykkishómur Grundarfj. Helgaf.sv. Breiðdalshr. Snæfellsbær Eyja/Miklah. Fljótsdalshr.

Borgarbyggð Djúpavogshr.

Skorrad.hr Hvalfj.st.hr. Akranes Hrunam.hr. Hornafjörður. Kjósahr. Bláskógarb. Reykjavík Skeið/Gnúp. Seltj.nes Garður Kópavogur Mosfellsb. Garðabær Gríms/Grafn. Sandgerði Hafnarfj. Vogar Hverag. Undir 20% Reykjanesbær Ölfus Flóahr. Rangárþing. ytra Grindavík Árborg Skaftárhreppur 20% til 29% Ásahr. 30% til 39% 40% og yfir Rangárþing.eystra Vantar uppl.

Mýrdalshr. Vestmannaeyjar

27 Hvar stendur þitt sveitarfélag í samanburði við önnur? Upplýsingar um sveitarfélög 2017

28 Hvar stendur þitt sveitarfélag í samanburði við önnur? Upplýsingar um sveitarfélög 2017

Grunnskóli

29 Hvar stendur þitt sveitarfélag í samanburði við önnur? Upplýsingar um sveitarfélög 2017

2.1 Fjöldi nemenda á hvert stöðugildi kennara

Hvers vegna er þetta áhugavert? Reykjavíkurborg 13,1 Akureyrarkaupstaður 12,9 Kópavogsbær 13,3 Norðurþing 9,1 Algengt er að litið sé til þessarar lykiltölu þegar fjallað er um skólahald enda hefur hún nokkur áhrif á rekstrarkostnað vegna Seltjarnarnesbær 12,0 Fjallabyggð 10,1 grunnskóla. Lykiltalan nær til grunnskóla sveitarfélaga sem og sjálfstætt starfandi grunnskóla. Sérskólar eru ekki taldir með. Garðabær 14,0 Dalvíkurbyggð 10,1 Fjöldi nemenda á hvert stöðugildi kennara er nokkru minni hér á landi en meðaltal OECD ríkjanna. Þó er kennitalan ólík eftir Hafnarfjarðarkaupstaður 13,2 Eyjafjarðarsveit 8,2 Mosfellsbær 13,0 Hörgársveit 9,9 sveitarfélögum. Kjósarhreppur * Svalbarðsstrandarhreppur 6,8 Reykjanesbær 13,4 Grýtubakkahreppur 7,8 Talnaefni Til frekari skoðunar Grindavíkurbær 13,1 Skútustaðahreppur 6,6 Sandgerðisbær 9,2 Tjörneshreppur * Byggt á gögnum frá Gagnlegt getur verið fyrir hvert sveitarfélag að velta eftirfarandi þáttum fyrir sér þegar litið er til Sveitarfélagið Garður 9,1 Þingeyjarsveit 7,6 Hagstofu Íslands samanburðar á kennitölunni: Sveitarfélagið Vogar 10,0 Svalbarðshreppur * vegna 2017. Akraneskaupstaður 12,5 Langanesbyggð 6,4 • Skorradalshreppur * Seyðisfjarðarkaupstaður 7,0 Starfsfólk við kennslu Stærðarhagkvæmni í skólarekstri • Hvalfjarðarsveit 6,8 Fjarðabyggð 9,9 eru allir kennarar. Munur vegna mismunandi þjónustustigs Borgarbyggð 9,5 Vopnafjarðarhreppur 10,6 Stjórnendur og • Munur á þjónustuþyngd, svo sem vegna sérþarfa barna • Munur vegna landfræðilegra aðstæðna Grundarfjarðarbær 9,5 Fljótsdalshreppur * sérkennarar ekki Helgafellssveit * Borgarfjarðarhreppur 5,0 • Samsetning starfsfólks og aldurssamsetning kennara meðtaldir. Stykkishólmsbær 9,1 Breiðdalshreppur 4,8 Eyja- og Miklaholtshreppur 4,6 Djúpavogshreppur 8,7

Snæfellsbær 9,3 Fljótsdalshérað 9,8 Dalabyggð 8,4 Sveitarfélagið Hornafjörður 9,9 Myndræn framsetning Bolungarvíkurkaupstaður 9,3 Vestmannaeyjabær 12,0 Ísafjarðarbær 10,2 Sveitarfélagið Árborg 11,9 Myndin hér til hliðar sýnir hvernig 16 Reykhólahreppur 7,0 Mýrdalshreppur 7,8 sveitarfélögin dreifast frá lægsta Tálknafjarðarhreppur 6,5 Skaftárhreppur 6,2 14 upp í hæsta gildi. Vegið Vesturbyggð 7,0 Ásahreppur * 12 landsmeðaltal er 12,2 nemendur á Súðavíkurhreppur 4,4 Rangárþing eystra 8,2 hvert stöðugildi kennara. Lægsta Árneshreppur 2,0 Rangárþing ytra 10,0 10 gildi er 2 en hæsta er 14 nemendur Kaldrananeshreppur 4,4 Hrunamannahreppur 7,6 8 á hvert stöðugildi. Rauða línan Strandabyggð 8,0 Hveragerðisbær 12,3 Sveitarfélagið Skagafjörður 9,5 Sveitarfélagið Ölfus 10,7 6 vísar til miðgildis sem er 9,2 nemendur á hvert stöðugildi. Húnaþing vestra 10,2 Grímsnes- og Grafningshreppur 5,8 4 Blönduósbær 9,8 Skeiða- og Gnúpverjahreppur 7,6 Sveitarfélagið Skagaströnd 8,8 Bláskógabyggð 9,3

Fjöldi á nemenda stöðugildi 2 Skagabyggð * Flóahreppur 9,7 0 Húnavatnshreppur 7,9 Vegið landsmeðaltal 12,2 1 6 11 16 21 26 31 36 41 46 51 56 61 Akrahreppur * *Ekki skóli í sveitarfélaginu

Miðgildi Fjöldi nem á stg 30

Hvar stendur þitt sveitarfélag í samanburði við önnur? Upplýsingar um sveitarfélög 2017 Fjöldi nemenda á hvert stöðugildi kennara 2017

Bolungarvík Tjörneshr. Svalbaðrshr. Fjallab. Norðurþing Ísafjörður Árneshr. Grýtubakkahr. Langanesb. Skagabyggð Súðavík Dalvíkurb. Kaldr.neshr. Strandabyggð Skagaströnd Tálknafj. Sv.str.hr. Vopnafjörður Skagafjörður Blönduós Reykhólahr. Hörgársv. Akureyri Vesturbyggð Borgarfj.hr.

Akrahr. Þingeyjarsv. Eyjafj.sv. Skútustaðahr. Seyðisfjörður Fljótsdalshérað Dalabyggð Húnaþing vestra Húnavatnshr. Fjarðabyggð Stykkishómur Grundarfj. Helgaf.sv. Breiðdalshr. Snæfellsbær Eyja/Miklah. Fljótsdalshr.

Borgarbyggð Djúpavogshr.

Skorrad.hr Hvalfj.st.hr. Akranes Hrunam.hr. Hornafjörður. Kjósahr. Bláskógarb.

Reykjavík Skeið/Gnúp. Seltj.nes Garður Kópavogur Mosfellsb. Garðabær Gríms/Grafn. Sandgerði Hafnarfj. Vogar Hverag. < 7,2 nem Reykjanesbær Ölfus Flóahr. Rangárþing. ytra Grindavík Árborg Skaftárhreppur 7,3 - 9,3 Ásahr. 9,4 -11,0 11,1 - 14,0 Rangárþing.eystra Ekki skóli

Mýrdalshr. Vestmannaeyjar

31 Hvar stendur þitt sveitarfélag í samanburði við önnur? Upplýsingar um sveitarfélög 2017

2.2 Hlutfall kennara með kennsluréttindi í grunnskólum

Hvers vegna er þetta áhugavert? Reykjavíkurborg 96,1% Akureyrarkaupstaður 98,3% Kópavogsbær 93,9% Norðurþing 89,5% Í lögum um menntun og ráðningu kennara og skólastjórnenda við leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla nr. 87/2008 er Seltjarnarnesbær 86,3% Fjallabyggð 96,8% Garðabær 97,1% Dalvíkurbyggð 94,8% kveðið á um að þeir sem ráðnir eru til starfa við kennslu í grunnskólum skulu hafa öðlast leyfi til þess að nota starfsheitið Hafnarfjarðarkaupstaður 88,5% Eyjafjarðarsveit 99,0% grunnskólakennari. Í lögunum er þó einnig að finna undanþáguákvæði reynist erfitt að ráða kennara með kennsluréttindi. Mosfellsbær 95,0% Hörgársveit 83,8% Lykiltalan nær til grunnskóla sveitarfélaga og er miðað við hlutfall grunnskólakennara af þeim er starfa við kennslu. Kjósarhreppur * Svalbarðsstrandarhreppur 100,0% Reykjanesbær 82,3% Grýtubakkahreppur 93,8%

Grindavíkurbær 87,3% Skútustaðahreppur 100,0% Talnaefni Til frekari skoðunar Sandgerðisbær 63,1% Tjörneshreppur * Sveitarfélagið Garður 92,7% Þingeyjarsveit 93,5% Þessar upplýsingar Gagnlegt getur verið fyrir hvert sveitarfélag að velta eftirfarandi þáttum fyrir sér þegar litið er til Sveitarfélagið Vogar 75,8% Svalbarðshreppur * byggja á gögnum frá samanburðar á kennitölunni: Akraneskaupstaður 98,2% Langanesbyggð 58,6% Hagstofu Íslands Skorradalshreppur * Seyðisfjarðarkaupstaður 95,6% • Aðgengi að kennaramenntunarstofnunum vegna ársins 2017. Hvalfjarðarsveit 93,8% Fjarðabyggð 86,8% • Sveigjanleiki í starfi fyrir kennara án kennsluréttinda til öflunar kennsluréttinda Starfsfólk við kennslu Borgarbyggð 89,9% Vopnafjarðarhreppur 85,0% eru allir kennarar, • Munur vegna landfræðilegra aðstæðna Grundarfjarðarbær 99,2% Fljótsdalshreppur * Helgafellssveit * Borgarfjarðarhreppur 44,4% stjórnendur og sérkennarar. Stykkishólmsbær 95,1% Breiðdalshreppur 42,5% Eyja- og Miklaholtshreppur 65,9% Djúpavogshreppur 61,2% Snæfellsbær 93,2% Fljótsdalshérað 92,4% Dalabyggð 82,6% Sveitarfélagið Hornafjörður 75,3% Bolungarvíkurkaupstaður 97,1% Vestmannaeyjabær 96,5% Myndræn framsetning Ísafjarðarbær 80,5% Sveitarfélagið Árborg 94,3% Á myndinni hér til hliðar má sjá Reykhólahreppur 77,0% Mýrdalshreppur 86,5% 120% Tálknafjarðarhreppur * Skaftárhreppur 100,0% hvernig sveitarfélögin dreifast frá Vesturbyggð 55,4% Ásahreppur ** 100% lægsta upp í hæsta gildi. Vegið Súðavíkurhreppur 49,2% Rangárþing eystra 95,3% landsmeðaltal er um 92,5%. Þ.e. á Árneshreppur 50,0% Rangárþing ytra 88,4% 80% landsvísu er 92,5% starfsfólks í Kaldrananeshreppur 69,2% Hrunamannahreppur 100,0% grunnskólum við kennslu Strandabyggð 82,4% Hveragerðisbær 98,2% 60% grunnskólakennarar. Lægsta gildið Sveitarfélagið Skagafjörður 99,4% Sveitarfélagið Ölfus 98,1% er 42,5% í fámennu sveitarfélagi og Húnaþing vestra 100,0% Grímsnes- og Grafningshreppur 97,1% 40% hæsta gildið er 100% sem fimm Blönduósbær 78,0% Skeiða- og Gnúpverjahreppur 88,9% Sveitarfélagið Skagaströnd 91,3% Bláskógabyggð 96,9% sveitarfélög hafa. Rauða línan á 20% Skagabyggð * Flóahreppur 60,7% Hlutfall grunnskólakennara myndinni sýnir miðgildið sem er Húnavatnshreppur 87,5% Vegið landsmeðaltal 92,5% 0% 91,3%. Akrahreppur * *Ekki skóli í sveitarfélaginu 1 6 11 16 21 26 31 36 41 46 51 56 61 ** Byggðasamlag *¹ Eingöngu einkarekinn grsk

Miðgildi % grunnskólakennara 32

Hvar stendur þitt sveitarfélag í samanburði við önnur? Upplýsingar um sveitarfélög 2017 Hlutfall grunnskólakennara 2017

Bolungarvík Tjörneshr. Svalbaðrshr. Fjallab. Norðurþing Ísafjörður Árneshr. Grýtubakkahr. Langanesb. Skagabyggð Súðavík Dalvíkurb. Kaldr.neshr. Strandabyggð Skagaströnd Tálknafj. Sv.str.hr. Vopnafjörður Skagafjörður Blönduós Reykhólahr. Hörgársv. Akureyri Vesturbyggð Borgarfj.hr.

Akrahr. Þingeyjarsv. Eyjafj.sv. Skútustaðahr. Seyðisfjörður Fljótsdalshérað Dalabyggð Húnaþing vestra Húnavatnshr. Fjarðabyggð Stykkishómur Grundarfj. Helgaf.sv. Breiðdalshr. Snæfellsbær Eyja/Miklah. Fljótsdalshr.

Borgarbyggð Djúpavogshr.

Skorrad.hr Hvalfj.st.hr. Akranes Hrunam.hr. Hornafjörður. Kjósahr. Bláskógarb.

Reykjavík Skeið/Gnúp. Seltj.nes Garður Kópavogur Mosfellsb. Garðabær Gríms/Grafn. Sandgerði Hafnarfj. Vogar Hverag. 98% -100% Reykjanesbær Ölfus Flóahr. Rangárþing. ytra Grindavík Árborg Skaftárhreppur 91% - 97% Ásahr. 81% - 90% Undir 80% Rangárþing.eystra Ekki skóli

Mýrdalshr. Vestmannaeyjar

33 Hvar stendur þitt sveitarfélag í samanburði við önnur? Upplýsingar um sveitarfélög 2017

2.3 Fjöldi íbúa á hvert stöðugildi starfsfólks við kennslu

Hvers vegna er þetta áhugavert? Reykjavíkurborg 81,9 Akureyrarkaupstaður 71,8 Kópavogsbær 71,0 Norðurþing 72,3 Fjöldi íbúa á hvert stöðugildi starfsfólks við kennslu gefur vísbendingu um umfang þjónustunnar sem veitt er. Talsverður Seltjarnarneskaupstaður 79,0 Fjallabyggð 80,7 munur er á þessari kennitölu milli sveitarfélaga sem getur átt sér ýmsar skýringar, t.d. í ytri aðstæðum eins og þéttleika Garðabær 69,0 Dalvíkurbyggð 63,6 Hafnarfjarðarkaupstaður 67,9 Eyjafjarðarsveit 48,3 byggðar. Miðað er við íbúafjölda skólasvæða, þannig er íbúafjöldi Skagabyggðar lagður saman við íbúafjölda í Mosfellsbær 62,4 Hörgársveit 51,7 Sveitarfélaginu Skagaströnd og svo framvegis. Lykiltalan nær bæði til grunnskóla sveitarfélaga sem og sjálfstætt starfandi. Kjósarhreppur * Svalbarðsstrandarhreppur 55,7 Reykjanesbær 70,3 Grýtubakkahreppur 43,5 Talnaefni Til frekari skoðunar Grindavíkurbær 69,4 Skútustaðahreppur 70,8 Sandgerðisbær 52,1 Tjörneshreppur * Þessar upplýsingar Gagnlegt getur verið fyrir hvert sveitarfélag að velta eftirfarandi þáttum fyrir sér þegar litið er til Sveitarfélagið Garður 54,9 Þingeyjarsveit 45,8 byggja á gögnum frá samanburðar á kennitölunni: Sveitarfélagið Vogar 50,3 Svalbarðshreppur * Akraneskaupstaður 69,1 Langanesbyggð 49,9 Hagstofu Íslands • Skorradalshreppur * Seyðisfjarðarkaupstaður 57,5 vegna ársins 2017. Stærðarhagkvæmni í skólarekstri • Hvalfjarðarsveit 39,3 Fjarðabyggð 58,2 Starfsfólk við kennslu Munur vegna mismunandi þjónustustigs • Munur á þjónustuþyngd, svo sem vegna sérþarfa barna Borgarbyggð 60,6 Vopnafjarðarhreppur 57,1 eru allir kennarar, Grundarfjarðarbær 71,8 Fljótsdalshreppur * • Munur vegna landfræðilegra aðstæðna stjórnendur og Helgafellssveit * Borgarfjarðarhreppur 64,4 • Samsetning starfsfólks og aldurssamsetning kennara sérkennarar. Stykkishólmsbær 59,2 Breiðdalshreppur 45,5 Eyja- og Miklaholtshreppur 27,3 Djúpavogshreppur 43,9 Snæfellsbær 48,4 Fljótsdalshérað 59,0 Dalabyggð 51,0 Sveitarfélagið Hornafjörður 61,4 Myndræn framsetning Bolungarvíkurkaupstaður 52,8 Vestmannaeyjabær 75,3 Ísafjarðarbær 66,4 Sveitarfélagið Árborg 58,8 Á myndinni hér til hliðar má sjá 90 Reykhólahreppur 38,1 Mýrdalshreppur 63,1 hvernig sveitarfélögin dreifast frá Tálknafjarðarhreppur 40,0 Skaftárhreppur 60,1 80 lægsta upp í hæsta gildi. Vegið Vesturbyggð 46,0 Ásahreppur * 70 landsmeðaltal er 70,5 íbúar á hvert Súðavíkurhreppur 31,5 Rangárþing eystra 54,4 60 stöðugildi en lægsta gildi er 23 en Árneshreppur 23,0 Rangárþing ytra 59,6 Kaldrananeshreppur 40,8 Hrunamannahreppur 48,3 50 hæsta um 82,5 íbúar á hvert stöðugildi. Ljóst er að stærri Strandabyggð 55,1 Hveragerðisbær 64,8 40 Sveitarfélagið Skagafjörður 61,3 Sveitarfélagið Ölfus 74,3 sveitarfélögin hífa upp hið vegna 30 Húnaþing vestra 64,2 Grímsnes- og Grafningshreppur 45,8 meðaltal. Rauða línan á myndinni 20 Blönduósbær 51,5 Skeiða- og Gnúpverjahreppur 82,5 Fjöldi íbúa á stöðugildi sýnir miðgildið sem er 57,1 íbúi á Sveitarfélagið Skagaströnd 46,0 Bláskógabyggð 53,7 10 stöðugildi. Skagabyggð * Flóahreppur 46,3 0 Húnavatnshreppur 56,7 Vegið landsmeðaltal 70,5 1 4 7 10 13 16 19 22 25 28 31 34 37 40 43 46 49 52 55 58 61 64 Akrahreppur * * Ekki rekinn skóli í svf.

Miðgildi Fj. íbúa á stg. starfsfólks við kennslu 34

Hvar stendur þitt sveitarfélag í samanburði við önnur? Upplýsingar um sveitarfélög 2017 Fjöldi íbúa á hvert stöðugildi starfsfólks við kennslu 2017

Bolungarvík Tjörneshr. Svalbaðrshr. Fjallab. Norðurþing Ísafjörður Árneshr. Grýtubakkahr. Langanesb. Skagabyggð Súðavík Dalvíkurb. Kaldr.neshr. Strandabyggð Skagaströnd Tálknafj. Sv.str.hr. Vopnafjörður Skagafjörður Blönduós Reykhólahr. Hörgársv. Akureyri Vesturbyggð Borgarfj.hr.

Akrahr. Þingeyjarsv. Eyjafj.sv. Skútustaðahr. Seyðisfjörður Fljótsdalshérað Dalabyggð Húnaþing vestra Húnavatnshr. Fjarðabyggð Stykkishómur Grundarfj. Helgaf.sv. Breiðdalshr. Snæfellsbær Eyja/Miklah. Fljótsdalshr.

Borgarbyggð Djúpavogshr.

Skorrad.hr Hvalfj.st.hr. Akranes Hrunam.hr. Hornafjörður. Kjósahr. Bláskógarb. Reykjavík Skeið/Gnúp. Seltj.nes Garður Kópavogur Mosfellsb. Garðabær Gríms/Grafn. Sandgerði Hafnarfj. Vogar Hverag. 23 - 49,9 Reykjanesbær Ölfus Flóahr. Rangárþing. ytra Grindavík Árborg Skaftárhreppur 50 - 59,9 Ásahr. 60 - 69,9 70 - 89,9 Rangárþing.eystra ekki skóli

Mýrdalshr. Vestmannaeyjar

35 Hvar stendur þitt sveitarfélag í samanburði við önnur? Upplýsingar um sveitarfélög 2017

2.4 Rekstrarútgjöld grunnskóla sem hlutfall af skatttekjum

Hvers vegna er þetta áhugavert? Reykjavíkurborg 29% Akureyrarkaupstaður 29% Kópavogsbær 34% Norðurþing 25% Mjög misjafnt er milli sveitarfélaga hve háu hlutfalli af tekjum er varið til reksturs grunnskóla enda hafa bæði tekjur og Seltjarnarneskaupstaður 29% Fjallabyggð 27% kostnaður áhrif á kennitöluna. Átt er við öll útgjöld vegna grunnskóla sveitarfélaga sem og sjálfstætt starfandi grunnskóla, Garðabær 32% Dalvíkurbyggð 27% Hafnarfjarðarkaupstaður 33% Eyjafjarðarsveit 41% sameiginlegan kostnað, vistunar utan skólatíma sem og þann kostnað sem færður er á liðinn „annar grunnskólakostnaður“. Mosfellsbær 31% Hörgársveit 41% Árið 2017 vörðu sveitarfélög 31% skatttekna sinna til reksturs grunnskóla. Kjósarhreppur 33% Svalbarðsstrandarhreppur 43% Reykjanesbær 27% Grýtubakkahreppur 39% Talnaefni Til frekari skoðunar Grindavíkurbær 37% Skútustaðahreppur 29% Sandgerðisbær 38% Tjörneshreppur 7% Byggt á gögnum úr Vert er að hafa í huga að ýmsir þættir geta haft áhrif á þessa kennitölu og því gott að velta Sveitarfélagið Garður 36% Þingeyjarsveit 44% ársreikningum eftirfarandi þáttum fyrir sér við samanburð milli sveitarfélaga: Sveitarfélagið Vogar 37% Svalbarðshreppur 35% Akraneskaupstaður 27% Langanesbyggð 27% sveitarfélaga 2017. • Skorradalshreppur * Seyðisfjarðarkaupstaður 27% Um útgjöld er að Aldurssamsetning íbúa • Hvalfjarðarsveit 43% Fjarðabyggð 33% ræða, þ.e. búið er að Hve háar eru skatttekjur á íbúa • Stærðarhagkvæmni í rekstri Borgarbyggð 32% Vopnafjarðarhreppur 32% taka tillit til tekna. Grundarfjarðarbær 29% Fljótsdalshreppur 7% • Samsetning starfsmannahóps og menntunarstig hans Helgafellssveit * Borgarfjarðarhreppur 27%

Stykkishólmsbær 31% Breiðdalshreppur 29% Eyja- og Miklaholtshreppur 53% Djúpavogshreppur 33% Snæfellsbær 33% Fljótsdalshérað 34% Dalabyggð 36% Sveitarfélagið Hornafjörður 24% Myndræn framsetning Bolungarvíkurkaupstaður 31% Vestmannaeyjabær 29% Ísafjarðarbær 30% Sveitarfélagið Árborg 38% 90% Myndin hér til hliðar sýnir hvernig Reykhólahreppur 40% Mýrdalshreppur 30% Tálknafjarðarhreppur 37% Skaftárhreppur 35% 80% sveitarfélögin dreifast frá lægsta Vesturbyggð 31% Ásahreppur 31% upp í hæsta gildi kennitölunnar. 70% Súðavíkurhreppur 28% Rangárþing eystra 35% Vegið landsmeðaltal er um 31% af 60% Árneshreppur 85% Rangárþing ytra 31% skatttekjum. Lægsta gildi er um 1% Kaldrananeshreppur 41% Hrunamannahreppur 34% 50% en hæsta um 85% af skatttekjum Strandabyggð 32% Hveragerðisbær 28% 40% sveitarfélaga. Rétt er að benda á Sveitarfélagið Skagafjörður 33% Sveitarfélagið Ölfus 29% 30% að í sveitarfélögunum þremur með Húnaþing vestra 34% Grímsnes- og Grafningshreppur 30% 20% lægstu gildin, er ekki rekinn Blönduósbær 30% Skeiða- og Gnúpverjahreppur 34% grunnskóli og fá börn á Sveitarfélagið Skagaströnd 36% Bláskógabyggð 37%

Útgjöld sem % afskatttekjum10% grunnskólaaldri. Rauða línan sýnir Skagabyggð 1% Flóahreppur 49% 0% miðgildið sem er nálægt meðaltali, Húnavatnshreppur 42% Vegið landsmeðaltal 31% 1 4 7 10 13 16 19 22 25 28 31 34 37 40 43 46 49 52 55 58 61 64 67 70 Akrahreppur 47% * Vantar upplýsingar frá sveitarfélagi eða 32%. Miðgildi Rekstrarútgjöld grunnskóla sem % af skatttekjum 36

Hvar stendur þitt sveitarfélag í samanburði við önnur? Upplýsingar um sveitarfélög 2017 Rekstrarútgjöld grunnskóla sem % af skatttekjum 2017

Bolungarvík Tjörneshr. Svalbaðrshr. Fjallab. Norðurþing Ísafjörður Árneshr. Grýtubakkahr. Langanesb. Skagabyggð Súðavík Dalvíkurb. Kaldr.neshr. Strandabyggð Skagaströnd Tálknafj. Sv.str.hr. Vopnafjörður Skagafjörður Blönduós Reykhólahr. Hörgársv. Akureyri Vesturbyggð Borgarfj.hr.

Akrahr. Þingeyjarsv. Eyjafj.sv. Skútustaðahr. Seyðisfjörður Fljótsdalshérað Dalabyggð Húnaþing vestra Húnavatnshr. Fjarðabyggð Stykkishómur Grundarfj. Helgaf.sv. Breiðdalshr. Snæfellsbær Eyja/Miklah. Fljótsdalshr.

Borgarbyggð Djúpavogshr.

Skorrad.hr Hvalfj.st.hr. Akranes Hrunam.hr. Hornafjörður. Kjósahr. Bláskógarb.

Reykjavík Skeið/Gnúp. Seltj.nes Garður Kópavogur Mosfellsb. Garðabær Gríms/Grafn. Sandgerði Hafnarfj. Vogar Hverag. 0% - 29% Reykjanesbær Ölfus Flóahr. Rangárþing. ytra Grindavík Árborg Skaftárhreppur 30% - 33% Ásahr. 34% - 39% 40% -85% Rangárþing.eystra Vantar uppl.

Mýrdalshr. Vestmannaeyjar

37 Hvar stendur þitt sveitarfélag í samanburði við önnur? Upplýsingar um sveitarfélög 2017

2.5 Rekstrarkostnaður grunnskóla á íbúa

Hvers vegna er þetta áhugavert? Reykjavíkurborg 254 Akureyrarkaupstaður 253 Kópavogsbær 295 Norðurþing 244 Skólahald í grunnskóla er hluti af grunnþjónustu samfélagsins sem íbúar sveitarfélagsins greiða fyrir með sköttum. Gagnlegt Seltjarnarneskaupstaður 274 Fjallabyggð 243 er að skoða hversu mikið þjónustan kostar hvern íbúa og hvernig sveitarfélagið kemur út í samanburði við aðra. Átt er við Garðabær 275 Dalvíkurbyggð 286 Hafnarfjarðarkaupstaður 264 Eyjafjarðarsveit 379 allan sameiginlegan kostnað, beinan rekstrarkostnað vegna grunnskólastofnana, vistunar utan skólatíma sem og þann Mosfellsbær 291 Hörgársveit 408 kostnað sem færður er á liðinn „annar grunnskólakostnaður“. Kjósarhreppur 259 Svalbarðsstrandarhreppur 340 Reykjanesbær 219 Grýtubakkahreppur 372 Talnaefni Til frekari skoðunar Grindavíkurbær 306 Skútustaðahreppur 301 Sandgerðisbær 376 Tjörneshreppur 44 Þessar upplýsingar Mikill munur getur verið á rekstrarkostnaði grunnskóla á hvern íbúa eftir sveitarfélögum. Hafa Sveitarfélagið Garður 306 Þingeyjarsveit 464 byggja á gögnum úr verður í huga að ýmsir þættir geta haft áhrif á kennitöluna. Sveitarfélagið Vogar 345 Svalbarsðhreppur 319 Akraneskaupstaður 226 Langanesbyggð 397 ársreikningum • Skorradalshreppur * Seyðisfjarðarkaupstaður 252 sveitarfélaga vegna Stærðarhagkvæmni og nýting mannafla • Hvalfjarðarsveit 522 Fjarðabyggð 338 2017. Brúttó Aldurssamsetning íbúa sveitarfélagsins • Samsetning starfsmannahóps og menntunarstig hans Borgarbyggð 320 Vopnafjarðarhreppur 332 kostnaður í þús. kr. Grundarfjarðarbær 269 Fljótsdalshreppur 130 • Hugsanlega mismunandi þjónustustig Helgafellssveit * Borgarfjarðarhreppur 267

Stykkishólmsbær 282 Breiðdalshreppur 304 Eyja- og Miklaholtshreppur 590 Djúpavogshreppur 373 Snæfellsbær 345 Fljótsdalshérað 358 Dalabyggð 377 Sveitarfélagið Hornafjörður 240 Myndræn framsetning Bolungarvíkurkaupstaður 310 Vestmannaeyjabær 236 Ísafjarðarbær 274 Sveitarfélagið Árborg 312 800 Myndin hér til hliðar sýnir hvernig Reykhólahreppur 664 Mýrdalshreppur 307 sveitarfélögin dreifast frá lægsta Tálknafjarðarhreppur 462 Skaftárhreppur 358 700 upp í hæsta gildi kennitölunnar. Vesturbyggð 314 Ásahreppur 341 600 Vegið landsmeðaltal er um 275 Súðavíkurhreppur 416 Rangárþing eystra 320 Árneshreppur 711 Rangárþing ytra 319 þúsund kr. á hvern íbúa. Lægsta 500 Kaldrananeshreppur 374 Hrunamannahreppur 360 gildi er um 10 þús. kr. en hæsta um 400 Strandabyggð 365 Hveragerðisbær 292 711 þús.kr. á hvern íbúa. Rétt er að Sveitarfélagið Skagafjörður 358 Sveitarfélagið Ölfus 288 300 benda á að í sveitarfélaginu með Húnaþing vestra 386 Grímsnes- og Grafningshreppur 468 200 lægsta gildið er ekki rekinn Blönduósbær 297 Skeiða- og Gnúpverjahreppur 354 grunnskóli og fá börn á Sveitarfélagið Skagaströnd 398 Bláskógabyggð 377 100 grunnskólaaldri. Rauða línan vísar í Skagabyggð 10 Flóahreppur 463 0 miðgildi sem er 319 þús. kr. Húnavatnshreppur 416 Vegið landsmeðaltal 275 Rekstrarkostnaður grunnskóla á íbúa 1 4 7 10 13 16 19 22 25 28 31 34 37 40 43 46 49 52 55 58 61 64 67 70 Akrahreppur 414 * Vantar upplýsingar frá sveitarfélaginu

Miðgildi Rekstrarkostnaður grunnskóla á íbúa 38

Hvar stendur þitt sveitarfélag í samanburði við önnur? Upplýsingar um sveitarfélög 2017 Rekstrarkostnaður vegna grunnskóla á íbúa 2017

Bolungarvík Tjörneshr. Svalbaðrshr. Fjallab. Norðurþing Ísafjörður Árneshr. Grýtubakkahr. Langanesb. Skagabyggð Súðavík Dalvíkurb. Kaldr.neshr. Strandabyggð Skagaströnd Tálknafj. Sv.str.hr. Vopnafjörður Skagafjörður Blönduós Reykhólahr. Hörgársv. Akureyri Vesturbyggð Borgarfj.hr.

Akrahr. Þingeyjarsv. Eyjafj.sv. Skútustaðahr. Seyðisfjörður Fljótsdalshérað Dalabyggð Húnaþing vestra Húnavatnshr. Fjarðabyggð Stykkishómur Grundarfj. Helgaf.sv. Breiðdalshr. Snæfellsbær Eyja/Miklah. Fljótsdalshr.

Borgarbyggð Djúpavogshr.

Skorrad.hr Hvalfj.st.hr. Akranes Hrunam.hr. Hornafjörður. Kjósahr. Bláskógarb. Reykjavík Skeið/Gnúp. Seltj.nes Garður Kópavogur Mosfellsb. Garðabær Gríms/Grafn. Sandgerði Hafnarfj. Vogar Hverag. 0 - 275 Reykjanesbær Ölfus Flóahr. Rangárþing. ytra Grindavík Árborg Skaftárhreppur 276 - 320 Ásahr. 321 - 380 381 - 711 Rangárþing.eystra Vantar uppl.

Mýrdalshr. Vestmannaeyjar

39 Hvar stendur þitt sveitarfélag í samanburði við önnur? Upplýsingar um sveitarfélög 2017

2.6 Rekstrarkostnaður grunnskóla á hvern nemanda

Hvers vegna er þetta áhugavert? Reykjavíkurborg 1.338 Akureyrarkaupstaður 1.288 Kópavogsbær 1.316 Norðurþing 1.815 Rekstrarkostnaður grunnskóla á hvern nemanda á Íslandi er með því hæsta sem gerist meðal OECD ríkjanna. Með því að Seltjarnarneskaupstaður 1.648 Fjallabyggð 1.796 bera saman útkomu sveitarfélaga sést að mjög misjafnt er hvað hver nemandi kostar þau. Um beinan rekstrarkostnað er að Garðabær 1.205 Dalvíkurbyggð 1.695 Hafnarfjarðarkaupstaður 1.332 Eyjafjarðarsveit 2.259 ræða. Sérskólar ekki meðtaldir og heldur ekki sjálfstætt starfandi grunnskólar. Mosfellsbær 1.206 Hörgársveit 2.442 Kjósarhreppur * Svalbarðsstrandarhreppur 2.261 Reykjanesbær 1.285 Grýtubakkahreppur 2.177 Talnaefni Til frekari skoðunar Grindavíkurbær 1.336 Skútustaðahreppur 2.644 Sandgerðisbær 1.856 Tjörneshreppur * Byggt á gögnum frá Rekstrarkostnaður á hvern nemanda er mishár eftir sveitarfélögum og gagnlegt að skoða Sveitarfélagið Garður 1.615 Þingeyjarsveit 3.035 Hagstofu Íslands og á eftirtalin atriði sem geta mögulega útskýrt muninn: Sveitarfélagið Vogar 2.028 Svalbarðshreppur * Akraneskaupstaður 1.294 Langanesbyggð 1.943 ársreikningum • Skorradalshreppur * Seyðisfjarðarkaupstaður 2.230 sveitarfélaga vegna Er hár rekstrarkostnaður að endurspegla hærra þjónustustig en hjá öðrum? • Hvalfjarðarsveit 2.104 Fjarðabyggð 1.757 2017. Innri leiga og Stærðarhagkvæmni og stærð skóla • Landfræðilegar aðstæður og þéttleiki byggðar Borgarbyggð 1.758 Vopnafjarðarhreppur 2.146 skólaakstur ekki Grundarfjarðarbær 2.128 Fljótsdalshreppur * • Samsetning starfsmannahóps og menntunarstig hans meðtalin. Brúttó Helgafellssveit * Borgarfjarðarhreppur 6.188 kostnaður í þús. kr. Stykkishólmsbær 1.731 Breiðdalshreppur 2.774 Eyja- og Miklaholtshreppur 4.162 Djúpavogshreppur 2.112 Snæfellsbær 2.128 Fljótsdalshérað 1.550 Dalabyggð 1.934 Sveitarfélagið Hornafjörður 1.569 Myndræn framsetning Bolungarvíkurkaupstaður 1.772 Vestmannaeyjabær 1.491 Ísafjarðarbær 1.595 Sveitarfélagið Árborg 1.538 7000 Á myndinni hér til hliðar má sjá Reykhólahreppur 3.249 Mýrdalshreppur 2.404 hvernig sveitarfélögin dreifast frá Tálknafjarðarhreppur * Skaftárhreppur 2.566 6000 lægsta upp í hæsta gildi. Vegið Vesturbyggð 1.890 Ásahreppur * Súðavíkurhreppur 2.596 Rangárþing eystra 1.851 landsmeðaltal er um 1.432 þús. kr. 5000 Árneshreppur 16.355 Rangárþing ytra 1.886 á hvern nemanda í grunnskólum Kaldrananeshreppur 5.669 Hrunamannahreppur 2.309 4000 sveitarfélaga. Lægsta gildi er 1.205 Strandabyggð 2.839 Hveragerðisbær 1.601 þús. kr. en hæsta um 16.355 þús. 3000 Sveitarfélagið Skagafjörður 2.031 Sveitarfélagið Ölfus 1.773 kr. á hvern nemanda. Ljóst er að Húnaþing vestra 2.002 Grímsnes- og Grafningshreppur 3.669 2000 mikil tengsl eru á milli kostnaðar á Blönduósbær 1.569 Skeiða- og Gnúpverjahreppur 2.836 hvern nemanda og stærðar Sveitarfélagið Skagaströnd 2.000 Bláskógabyggð 2.262 1000 Skagabyggð * Flóahreppur 2.035 rekstrarkostnaður á nemanda sveitarfélags. Rauða línan vísar í Húnavatnshreppur 3.135 Vegið landsmeðaltal 1.432 0 miðgildi sem er 1.943 þús. kr. á 1 4 7 10 13 16 19 22 25 28 31 34 37 40 43 46 49 52 55 58 61 64 hvern nemanda. Akrahreppur * * Ekki rekinn skóli í sveitarfélaginu Miðgildi Rekstrarkostnaður grunnskóla á nemanda 40

Hvar stendur þitt sveitarfélag í samanburði við önnur? Upplýsingar um sveitarfélög 2017 Rekstrarkostnaður grunnskóla á hvern nemanda 2017

Bolungarvík Tjörneshr. Svalbaðrshr. Fjallab. Norðurþing Ísafjörður Árneshr. Grýtubakkahr. Langanesb. Skagabyggð Súðavík Dalvíkurb. Kaldr.neshr. Strandabyggð Skagaströnd Tálknafj. Sv.str.hr. Vopnafjörður Skagafjörður Blönduós Reykhólahr. Hörgársv. Akureyri Vesturbyggð Borgarfj.hr.

Akrahr. Þingeyjarsv. Eyjafj.sv. Skútustaðahr. Seyðisfjörður Fljótsdalshérað Dalabyggð Húnaþing vestra Húnavatnshr. Fjarðabyggð Stykkishómur Grundarfj. Helgaf.sv. Breiðdalshr. Snæfellsbær Eyja/Miklah. Fljótsdalshr.

Borgarbyggð Djúpavogshr.

Skorrad.hr Hvalfj.st.hr. Akranes Hrunam.hr. Hornafjörður. Kjósahr. Bláskógarb. Reykjavík Skeið/Gnúp. Seltj.nes Garður Kópavogur Mosfellsb. Garðabær Gríms/Grafn. Sandgerði Hafnarfj. Vogar Hverag. 1.200-1.600 Reykjanesbær Ölfus Flóahr. Rangárþing. ytra Grindavík Árborg Skaftárhreppur 1.601-2.000 Ásahr. 2.001-2.400 2.401 > Rangárþing.eystra Ekki skóli

Mýrdalshr. Vestmannaeyjar

41 Hvar stendur þitt sveitarfélag í samanburði við önnur? Upplýsingar um sveitarfélög 2017

42 Hvar stendur þitt sveitarfélag í samanburði við önnur? Upplýsingar um sveitarfélög 2017

Leikskóli

43 Hvar stendur þitt sveitarfélag í samanburði við önnur? Upplýsingar um sveitarfélög 2017

3.1 Fjöldi barna á stöðugildi starfsfólks við uppeldi og menntun

Hvers vegna er þetta áhugavert? Reykjavíkurborg 4,2 Akureyrarkaupstaður 4,2 Kópavogsbær 3,2 Norðurþing 3,6 Algengt er að litið sé til þessarar lykiltölu þegar fjallað er um skólahald enda hefur hún nokkur áhrif á rekstrarkostnað vegna Seltjarnarneskaupstaður 3,9 Fjallabyggð 3,3 leikskóla. Fjöldi barna eða öllu heldur fjöldi heilsdagsígilda leikskólabarna á hvert stöðugildi starfsfólks við uppeldis- og Garðabær 2,8 Dalvíkurbyggð 3,8 Hafnarfjarðarkaupstaður 3,6 Eyjafjarðarsveit 4,4 menntunarstörf er misjafn eftir sveitarfélögum. Lykiltalan nær til leikskóla sveitarfélaga sem og sjálfstætt starfandi Mosfellsbær 4,6 Hörgársveit 3,9 leikskóla. Kjósarhreppur * Svalbarðsstrandarhreppur 4,4 Reykjanesbær 4,0 Grýtubakkahreppur 3,9 Talnaefni Til frekari skoðunar Grindavíkurbær 4,8 Skútustaðahreppur 3,7 Sandgerðisbær 4,3 Tjörneshreppur * Byggt á gögnum frá Gagnlegt getur verið fyrir hvert sveitarfélag að velta eftirfarandi þáttum fyrir sér þegar litið er til Sveitarfélagið Garður 4,2 Þingeyjarsveit 3,4 Hagstofu Íslands samanburðar á kennitölunni: Sveitarfélagið Vogar 3,7 Svalbarðshreppur * Akraneskaupstaður 4,6 Langanesbyggð 3,1 vegna 2017. • Skorradalshreppur * Seyðisfjarðarkaupstaður 3,2 Starfsfólk við Stærðarhagkvæmni í skólarekstri • Hvalfjarðarsveit 3,7 Fjarðabyggð 3,7 uppeldis- og Munur vegna mismunandi þjónustustigs • Munur á þjónustuþyngd, svo sem vegna sérþarfa barna Borgarbyggð 3,4 Vopnafjarðarhreppur 2,9 menntunarstörf í Grundarfjarðarbær 3,0 Fljótsdalshreppur * • Munur vegna landfræðilegra aðstæðna leikskóla. Helgafellssveit * Borgarfjarðarhreppur 1,4 Stykkishólmsbær 4,0 Breiðdalshreppur 3,3 Heilsdagsígildi eru reiknuð út frá dvalartíma barna, þannig að dvalartími í 4 klst. jafngildir hálfu heilsdagsígildi en 8 klst. dvöl reiknast sem 1 heilsdagsígildi. Eyja- og Miklaholtshreppur 5,4 Djúpavogshreppur 3,6 Snæfellsbær 3,1 Fljótsdalshérað 3,3 Dalabyggð 3,9 Sveitarfélagið Hornafjörður 3,4 Myndræn framsetning Bolungarvíkurkaupstaður 3,5 Vestmannaeyjabær 3,8 Ísafjarðarbær 3,9 Sveitarfélagið Árborg 3,6 6 Á myndinni hér til hliðar má sjá Reykhólahreppur 3,0 Mýrdalshreppur 3,9 hvernig sveitarfélögin dreifast frá Tálknafjarðarhreppur 5,3 Skaftárhreppur 3,5 5 lægsta upp í hæsta gildi. Vegið Vesturbyggð 3,5 Ásahreppur * landsmeðaltal er um 3,8 Súðavíkurhreppur 4,8 Rangárþing eystra 3,4 4 heilsdagsígildi á hvert stöðugildi Árneshreppur * Rangárþing ytra 3,1 við uppeldis- og menntunarstörf. Kaldrananeshreppur * Hrunamannahreppur 2,8 Strandabyggð 2,0 Hveragerðisbær 3,3 3 Lægsta gildi er 1,4 en hæsta um Sveitarfélagið Skagafjörður 3,9 Sveitarfélagið Ölfus 3,6 5,4. Rauða línan vísar í miðgildi 2 Húnaþing vestra 4,2 Grímsnes- og Grafningshreppur 4,1 sem er 3,6 heilsdagsígildi á hvert Blönduósbær 3,1 Skeiða- og Gnúpverjahreppur 2,8 1 stöðugildi við uppeldis- og Sveitarfélagið Skagaströnd 3,9 Bláskógabyggð 3,4 menntunarstörf. Skagabyggð * Flóahreppur 3,1

Fjöldi heilsdagsígilda á stöðugildi 0 Húnavatnshreppur 4,2 Vegið landsmeðaltal 3,8 1 4 7 10 13 16 19 22 25 28 31 34 37 40 43 46 49 52 55 58 61 Akrahreppur * * Ekki leikskóli

Miðgildi Fjöldi hdig. á stg. 44

Hvar stendur þitt sveitarfélag í samanburði við önnur? Upplýsingar um sveitarfélög 2017

Hlutfall heilsdagsígilda á hvert stg. starfsfólks við uppeldis-og menntunarstörf í leikskóla 2017 Bolungarvík Tjörneshr. Svalbaðrshr. Fjallab. Norðurþing Ísafjörður Árneshr. Grýtubakkahr. Langanesb. Skagabyggð Súðavík Dalvíkurb. Kaldr.neshr. Strandabyggð Skagaströnd Tálknafj. Sv.str.hr. Vopnafjörður Skagafjörður Blönduós Reykhólahr. Hörgársv. Akureyri Vesturbyggð Borgarfj.hr.

Akrahr. Þingeyjarsv. Eyjafj.sv. Skútustaðahr. Seyðisfjörður Fljótsdalshérað Dalabyggð Húnaþing vestra Húnavatnshr. Fjarðabyggð Stykkishómur Grundarfj. Helgaf.sv. Breiðdalshr. Snæfellsbær Eyja/Miklah. Fljótsdalshr.

Borgarbyggð Djúpavogshr.

Skorrad.hr Hvalfj.st.hr. Akranes Hrunam.hr. Hornafjörður. Kjósahr. Bláskógarb. Reykjavík Skeið/Gnúp. Seltj.nes Garður Kópavogur Mosfellsb. Garðabær Gríms/Grafn. Sandgerði Hafnarfj. Vogar Hverag. Undir 3,3 Reykjanesbær Ölfus Flóahr. Rangárþing. ytra Grindavík Árborg Skaftárhreppur 3,3 - 3,6 Ásahr. 3,7 - 4,1 4,2 - 4,7 Rangárþing.eystra Ekki skóli

Mýrdalshr. Vestmannaeyjar

45 Hvar stendur þitt sveitarfélag í samanburði við önnur? Upplýsingar um sveitarfélög 2017

3.2 Hlutfall leikskólakennara í leikskólum

Hvers vegna er þetta áhugavert? Reykjavíkurborg 28,5% Akureyrarkaupstaður 56,9% Kópavogsbær 35,0% Norðurþing 31,6% Í lögum um menntun og ráðningu kennara og skólastjórnenda nr. 87/2008 er kveðið á um að a.m.k 2/3 hlutar stöðugilda Seltjarnarneskaupstaður 34,6% Fjallabyggð 27,9% Garðabær 29,4% Dalvíkurbyggð 43,4% við kennslu, umönnun og uppeldi barna í hverjum leikskóla skuli teljast til stöðugilda leikskólakennara. Árið 2017 var Hafnarfjarðarkaupstaður 22,5% Eyjafjarðarsveit 40,8% hlutfallið í reynd 30.9%. Í lögunum er einnig að finna undanþáguákvæði reynist erfitt að ráða leikskólakennara. Hlutfall Mosfellsbær 31,9% Hörgársveit 77,1% þeirra sem starfa í leikskólum með aðra uppeldismenntun var tæp 20% árið 2017. Lykiltalan nær til leikskóla sveitarfélaga. Kjósarhreppur * Svalbarðsstrandarhreppur 31,3% Reykjanesbær 31,3% Grýtubakkahreppur 42,6% Grindavíkurbær 18,9% Skútustaðahreppur 23,6% Talnaefni Til frekari skoðunar Sandgerðisbær *¹ Tjörneshreppur * Sveitarfélagið Garður *¹ Þingeyjarsveit 36,0% Byggt á gögnum frá Gagnlegt getur verið fyrir hvert sveitarfélag að velta eftirfarandi þáttum fyrir sér þegar litið er til Sveitarfélagið Vogar 46,2% Svalbarðshreppur * Hagstofu Íslands samanburðar á kennitölunni: Akraneskaupstaður 52,2% Langanesbyggð 37,1% vegna 2017. Skorradalshreppur * Seyðisfjarðarkaupstaður 18,9% • Aðgengi að kennaramenntun Starfsfólk við Hvalfjarðarsveit 28,2% Fjarðabyggð 20,3% • Sveigjanleiki í starfi fyrir starfsfólk til að afla sér kennsluréttinda uppeldis- og Borgarbyggð 41,0% Vopnafjarðarhreppur 73,2% • menntunarstörf í Munur vegna landfræðilegra aðstæðna Grundarfjarðarbær 11,7% Fljótsdalshreppur * leikskóla. Helgafellssveit * Borgarfjarðarhreppur 0,0% Stykkishólmsbær 19,7% Breiðdalshreppur 0,0% Eyja- og Miklaholtshreppur 0,0% Djúpavogshreppur 28,3% Snæfellsbær 27,2% Fljótsdalshérað 27,6% Dalabyggð 13,7% Sveitarfélagið Hornafjörður 6,9% Bolungarvíkurkaupstaður 18,2% Vestmannaeyjabær 16,8% Myndræn framsetning Ísafjarðarbær 35,9% Sveitarfélagið Árborg 32,6% Reykhólahreppur 35,0% Mýrdalshreppur 0,0% 100,0% Á myndinni hér til hliðar má sjá Tálknafjarðarhreppur *¹ Skaftárhreppur 16,7% 90,0% hvernig sveitarfélögin dreifast frá Vesturbyggð 24,2% Ásahreppur * 80,0% lægsta upp í hæsta gildi. Sé litið til Súðavíkurhreppur 10,0% Rangárþing eystra 17,0% Árneshreppur * Rangárþing ytra 8,8% 70,0% landsins í heild er um 30,9% allra þeirra er starfa við uppeldis- og Kaldrananeshreppur * Hrunamannahreppur 21,4% 60,0% Strandabyggð 25,0% Hveragerðisbær 24,1% menntunarstörf í leikskólum 50,0% Sveitarfélagið Skagafjörður 44,3% Sveitarfélagið Ölfus 30,5% sveitarfélaga með 40,0% Húnaþing vestra 31,3% Grímsnes- og Grafningshreppur 37,5% leikskólakennaramenntun. Það 30,0% Blönduósbær 5,5% Skeiða- og Gnúpverjahreppur 59,9% finnast sveitarfélög þar sem enginn Sveitarfélagið Skagaströnd 14,3% Bláskógabyggð 26,3% 20,0% leikskólakennari er starfandi í Skagabyggð * Flóahreppur 33,7% 10,0% Húnavatnshreppur 44,4% Vegið landsmeðaltal 30,9%

Hlutfall leikskólakennara Hlutfall leikskólum þeirra. Hæsta gildi er 0,0% 77,1%. Rauða línan á myndinni Akrahreppur * * Ekki leikskóli 1 4 7 10 13 16 19 22 25 28 31 34 37 40 43 46 49 52 55 58 vísar í miðgildi sem er 28,2%. *¹ Eingöngu einkareknir leiksk. Miðgildi % leikskólakennara 46

Hvar stendur þitt sveitarfélag í samanburði við önnur? Upplýsingar um sveitarfélög 2017 Hlutfall leikskólakennara 2017

Bolungarvík Tjörneshr. Svalbaðrshr. Fjallab. Norðurþing Ísafjörður Árneshr. Grýtubakkahr. Langanesb. Skagabyggð Súðavík Dalvíkurb. Kaldr.neshr. Strandabyggð Skagaströnd Tálknafj. Sv.str.hr. Vopnafjörður Skagafjörður Blönduós Reykhólahr. Hörgársv. Akureyri Vesturbyggð Borgarfj.hr.

Akrahr. Þingeyjarsv. Eyjafj.sv. Skútustaðahr. Seyðisfjörður Fljótsdalshérað Dalabyggð Húnaþing vestra Húnavatnshr. Fjarðabyggð Stykkishómur Grundarfj. Helgaf.sv. Breiðdalshr. Snæfellsbær Eyja/Miklah. Fljótsdalshr.

Borgarbyggð Djúpavogshr.

Skorrad.hr Hvalfj.st.hr. Akranes Hrunam.hr. Hornafjörður. Kjósahr. Bláskógarb. Reykjavík Skeið/Gnúp. Seltj.nes Garður Kópavogur Mosfellsb. Garðabær Gríms/Grafn. Sandgerði Hafnarfj. Vogar Hverag. 40% og yfir Reykjanesbær Ölfus Flóahr. Rangárþing. ytra Grindavík Árborg Skaftárhreppur 30% - 39% Ásahr. 20% - 29% Undir 20% Rangárþing.eystra Ekki skóli

Mýrdalshr. Vestmannaeyjar

47 Hvar stendur þitt sveitarfélag í samanburði við önnur? Upplýsingar um sveitarfélög 2017

3.3 Hlutfall leikskólagjalda af rekstrarkostnaði leikskóla sveitarfélaga

Reykjavíkurborg 12% Akureyrarkaupstaður 22% Hvers vegna er þetta áhugavert? Kópavogsbær 14% Norðurþing 13% Seltjarnarneskaupstaður 10% Fjallabyggð 17% Samkvæmt 27. gr. laga um leikskóla nr. 90/2008 er sveitarstjórnum heimilt að ákveða gjaldtöku fyrir börn á leikskóla. Ljóst Garðabær 18% Dalvíkurbyggð 14% má vera að tekjur vegna leikskóla eða svokallað leikskólagjald getur skipt talsverðu máli fyrir rekstur leikskóla. Árið 2004 Hafnarfjarðarkaupstaður 17% Eyjafjarðarsveit 13% námu tekjur leikskóla um 28% af rekstrarkostnaði leikskóla, en aðeins 15% árið 2017. Lykiltalan nær til leikskóla Mosfellsbær 17% Hörgársveit 16% sveitarfélaga. Kjósarhreppur * Svalbarðsstrandarhreppur 11% Reykjanesbær 18% Grýtubakkahreppur 12% Grindavíkurbær 19% Skútustaðahreppur 9% Talnaefni Til frekari skoðunar Sandgerðisbær *² Tjörneshreppur * Sveitarfélagið Garður *² Þingeyjarsveit 8% Byggt á gögnum frá Gagnlegt getur verið fyrir hvert sveitarfélag að velta eftirfarandi þáttum fyrir sér þegar litið er til Sveitarfélagið Vogar 17% Svalbarðshreppur * Hagstofu Íslands samanburðar á kennitölunni: Akraneskaupstaður 21% Langanesbyggð 22% vegna 2017. Hlutfall Skorradalshreppur * Seyðisfjarðarkaupstaður 14% • tekna leikskóla Stærðarhagkvæmni í skólarekstri Hvalfjarðarsveit 17% Fjarðabyggð 15% • sveitarfélaga af Mismunandi þjónustustig Borgarbyggð 15% Vopnafjarðarhreppur 12% Grundarfjarðarbær 19% Fljótsdalshreppur * beinum • Ólíkar áherslur og stefnumótun sveitarfélaga Helgafellssveit * Borgarfjarðarhreppur 1% rekstrarkostnaði Stykkishólmsbær 19% Breiðdalshreppur 12% þeirra. Eyja- og Miklaholtshreppur 17% Djúpavogshreppur 16% Snæfellsbær 15% Fljótsdalshérað 14%

Dalabyggð 13% Sveitarfélagið Hornafjörður 13% Bolungarvíkurkaupstaður 16% Vestmannaeyjabær 22% Myndræn framsetning Ísafjarðarbær 12% Sveitarfélagið Árborg 15% Reykhólahreppur 9% Mýrdalshreppur 16% 25% Á myndinni hér til hliðar má sjá Tálknafjarðarhreppur *² Skaftárhreppur 19% hvernig sveitarfélögin dreifast frá Vesturbyggð 16% Ásahreppur *¹ lægsta upp í hæsta gildi. Vegið Súðavíkurhreppur 3% Rangárþing eystra 17% 20% landsmeðaltal er 15% af beinum Árneshreppur * Rangárþing ytra 12% Kaldrananeshreppur * Hrunamannahreppur 14% rekstrarkostnaði leikskóla 15% Strandabyggð 11% Hveragerðisbær 20% sveitarfélaga. Lægsta gildi er 1% af Sveitarfélagið Skagafjörður 19% Sveitarfélagið Ölfus 18% rekstrarkostnaði en hæsta gildi er Húnaþing vestra 22% Grímsnes- og Grafningshreppur 12% 10% 22% af rekstrarkostnaði leikskóla. Blönduósbær 16% Skeiða- og Gnúpverjahreppur 2% leikskóla Rauða línan á myndinni vísar í Sveitarfélagið Skagaströnd 9% Bláskógabyggð 13% 5% miðgildi sem er einnig 15%. Skagabyggð * Flóahreppur 14% Húnavatnshreppur 10% Vegið landsmeðaltal 15% Akrahreppur * * Ekki leikskóli 0% *¹ Byggðasamlag % % leikskólagjalda af rekstrarkostnaði 1 6 11 16 21 26 31 36 41 46 51 56 *² Eingöngu einkar. leiksk. í svf. Miðgildi % af rekstrarkostnaði leikskóla 48

Hvar stendur þitt sveitarfélag í samanburði við önnur? Upplýsingar um sveitarfélög 2017 Hlutfall leikskólagjalda af rekstrarkostnaði leikskóla 2017

Bolungarvík Tjörneshr. Svalbaðrshr. Fjallab. Norðurþing Ísafjörður Árneshr. Grýtubakkahr. Langanesb. Skagabyggð Súðavík Dalvíkurb. Kaldr.neshr. Strandabyggð Skagaströnd Tálknafj. Sv.str.hr. Vopnafjörður Skagafjörður Blönduós Reykhólahr. Hörgársv. Akureyri Vesturbyggð Borgarfj.hr.

Akrahr. Þingeyjarsv. Eyjafj.sv. Skútustaðahr. Seyðisfjörður Fljótsdalshérað Dalabyggð Húnaþing vestra Húnavatnshr. Fjarðabyggð Stykkishómur Grundarfj. Helgaf.sv. Breiðdalshr. Snæfellsbær Eyja/Miklah. Fljótsdalshr.

Borgarbyggð Djúpavogshr.

Skorrad.hr Hvalfj.st.hr. Akranes Hrunam.hr. Hornafjörður. Kjósahr. Bláskógarb.

Reykjavík Skeið/Gnúp. Seltj.nes Garður Kópavogur Mosfellsb. Garðabær Gríms/Grafn. Sandgerði Hafnarfj. Vogar Hverag. 11% < Reykjanesbær Ölfus Flóahr. Rangárþing. ytra Grindavík Árborg Skaftárhreppur 12% - 14% Ásahr. 15% - 17% 18% - 25% Rangárþing.eystra Ekki skóli

Mýrdalshr. Vestmannaeyjar

49 Hvar stendur þitt sveitarfélag í samanburði við önnur? Upplýsingar um sveitarfélög 2017

3.4 Rekstrarkostnaður leikskóla á íbúa

Hvers vegna er þetta áhugavert? Reykjavíkurborg 128 Akureyrarkaupstaður 116 Kópavogsbær 150 Norðurþing 119 Skólahald í leikskóla er hluti af grunnþjónustu samfélagsins sem íbúar sveitarfélagsins greiða fyrir með þjónustugjöldum og Seltjarnarneskaupstaður 139 Fjallabyggð 151 sköttum. Gagnlegt er að skoða hversu mikið þjónustan kostar hvern íbúa og hvernig sveitarfélagið kemur út í samanburði Garðabær 157 Dalvíkurbyggð 156 Hafnarfjarðarkaupstaður 145 Eyjafjarðarsveit 166 við aðra. Átt er við beinan rekstrarkostnað vegna leikskóla sveitarfélaga, sjálfstætt starfandi leikskóla og það sem fært er á Mosfellsbær 148 Hörgársveit 141 liðinn annan leikskólakostnað. Kjósarhreppur 34 Svalbarðsstrandarhreppur 152 Reykjanesbær 125 Grýtubakkahreppur 153 Talnaefni Til frekari skoðunar Grindavíkurbær 134 Skútustaðahreppur 145 Sandgerðisbær 130 Tjörneshreppur 27 Byggt á gögnum frá Mikill munur getur verið á rekstrarkostnaði leikskóla á hvern íbúa eftir sveitarfélögum. Hafa Sveitarfélagið Garður 122 Þingeyjarsveit 117 Hagstofu Íslands verður í huga að ýmsir þættir geta haft áhrif á kennitöluna. Sveitarfélagið Vogar 133 Svalbarðshreppur 47 Akraneskaupstaður 120 Langanesbyggð 148 vegna 2017. Tölur í • Skorradalshreppur * Seyðisfjarðarkaupstaður 132 þús. kr. Um brúttó Stærðarhagkvæmni og nýting mannafla • Hvalfjarðarsveit 151 Fjarðabyggð 180 kostnað er að ræða, Aldurssamsetning íbúa sveitarfélagsins • Samsetning starfsmannahóps og menntunarstig Borgarbyggð 170 Vopnafjarðarhreppur 121 þ.e. ekki hefur verið Grundarfjarðarbær 155 Fljótsdalshreppur 111 • Hugsanlega mismunandi þjónustustig tekið tillit til tekna. Helgafellssveit * Borgarfjarðarhreppur 88 Stykkishólmsbær 160 Breiðdalshreppur 113

Eyja- og Miklaholtshreppur 115 Djúpavogshreppur 216 Snæfellsbær 141 Fljótsdalshérað 157 Dalabyggð 105 Sveitarfélagið Hornafjörður 117 Myndræn framsetning Bolungarvíkurkaupstaður 125 Vestmannaeyjabær 110 Ísafjarðarbær 159 Sveitarfélagið Árborg 153 Á myndinni hér til hliðar má sjá 450 Reykhólahreppur 170 Mýrdalshreppur 133 hvernig sveitarfélögin dreifast frá Tálknafjarðarhreppur 112 Skaftárhreppur 87 400 lægsta upp í hæsta gildi. Vegið Vesturbyggð 154 Ásahreppur 186 350 landsmeðaltal er um 137 þús. kr. á Súðavíkurhreppur 148 Rangárþing eystra 134 300 hvern íbúa. Lægsta gildi er 27 þús. Árneshreppur * Rangárþing ytra 155 Kaldrananeshreppur * Hrunamannahreppur 138 250 kr. en hæsta um 411 þús. á hvern íbúa. Rauða línan á myndinni vísar í Strandabyggð 161 Hveragerðisbær 172 200 miðgildi sem er 141 þús. kr. á íbúa. Sveitarfélagið Skagafjörður 155 Sveitarfélagið Ölfus 170 150 Húnaþing vestra 93 Grímsnes- og Grafningshreppur 144 100 Blönduósbær 158 Skeiða- og Gnúpverjahreppur 158 Sveitarfélagið Skagaströnd 125 Bláskógabyggð 157 50 Skagabyggð 411 Flóahreppur 196 Kostnaður vegna leikskóla á íbúa 0 Húnavatnshreppur 83 Vegið landsmeðaltal 137 1 6 11 16 21 26 31 36 41 46 51 56 61 66 Akrahreppur 115 * Vantar upplýsingar/ekki skóli

Miðgildi Rekstrarkostnaður leikskóla á íbúa 50

Hvar stendur þitt sveitarfélag í samanburði við önnur? Upplýsingar um sveitarfélög 2017 Rekstrarkostnaður vegna leikskóla á íbúa 2017

Bolungarvík Tjörneshr. Svalbaðrshr. Fjallab. Norðurþing Ísafjörður Árneshr. Grýtubakkahr. Langanesb. Skagabyggð Súðavík Dalvíkurb. Kaldr.neshr. Strandabyggð Skagaströnd Tálknafj. Sv.str.hr. Vopnafjörður Skagafjörður Blönduós Reykhólahr. Hörgársv. Akureyri Vesturbyggð Borgarfj.hr.

Akrahr. Þingeyjarsv. Eyjafj.sv. Skútustaðahr. Seyðisfjörður Fljótsdalshérað Dalabyggð Húnaþing vestra Húnavatnshr. Fjarðabyggð Stykkishómur Grundarfj. Helgaf.sv. Breiðdalshr. Snæfellsbær Eyja/Miklah. Fljótsdalshr.

Borgarbyggð Djúpavogshr.

Skorrad.hr Hvalfj.st.hr. Akranes Hrunam.hr. Hornafjörður. Kjósahr. Bláskógarb. Reykjavík Skeið/Gnúp. Seltj.nes Garður Kópavogur Mosfellsb. Garðabær Gríms/Grafn. Sandgerði Hafnarfj. Vogar Hverag. 0 - 117 Reykjanesbær Ölfus Flóahr. Rangárþing. ytra Grindavík Árborg Skaftárhreppur 118 - 144 Ásahr. 145 - 157 158 - 411 Rangárþing.eystra Ekki skóli

Mýrdalshr. Vestmannaeyjar

51 Hvar stendur þitt sveitarfélag í samanburði við önnur? Upplýsingar um sveitarfélög 2017

3.5 Rekstrarútgjöld leikskóla sem hlutfall af skatttekjum

Hvers vegna er þetta áhugavert? Reykjavíkurborg 15% Akureyrarkaupstaður 12% Kópavogsbær 18% Norðurþing 12% Það er fróðlegt að vita hve háu hlutfalli af tekjum sínum sveitarfélagið ver til reksturs leikskóla. Mjög misjafnt er milli Seltjarnarneskaupstaður 17% Fjallabyggð 15% sveitarfélaga hvert hlutfallið er enda hafa bæði tekjur og kostnaður áhrif á kennitöluna. Átt er við öll útgjöld vegna leikskóla, Garðabær 18% Dalvíkurbyggð 12% Hafnarfjarðarkaupstaður 17% Eyjafjarðarsveit 17% sameiginlega liði, framlög til rekstrar annarra sem og annan leikskólakostnað. Árið 2017 vörðu sveitarfélög 15% skatttekna Mosfellsbær 15% Hörgársveit 14% sinna til reksturs leikskóla. Kjósarhreppur 4% Svalbarðsstrandarhreppur 17%

Reykjanesbær 14% Grýtubakkahreppur 15% Talnaefni Til frekari skoðunar Grindavíkurbær 15% Skútustaðahreppur 14% Sandgerðisbær 14% Tjörneshreppur 4% Byggt á gögnum úr Vert er að hafa í huga að ýmsir þættir geta haft áhrif á þessa kennitölu og því gott að velta Sveitarfélagið Garður 12% Þingeyjarsveit 11% ársreikningum eftirfarandi þáttum fyrir sér við samanburð milli sveitarfélaga: Sveitarfélagið Vogar 13% Svalbarðshreppur 5% Akraneskaupstaður 12% Langanesbyggð 11% sveitarfélaga 2017. • Skorradalshreppur * Seyðisfjarðarkaupstaður 13% Um útgjöld er að Aldurssamsetning íbúa • Hvalfjarðarsveit 11% Fjarðabyggð 17% ræða, þ.e. búið er að Hve háar eru skatttekjur á íbúa • Stærðarhagkvæmni í rekstri Borgarbyggð 16% Vopnafjarðarhreppur 11% taka tillit til tekna. Grundarfjarðarbær 15% Fljótsdalshreppur 6% • Samsetning starfsmannahóps og menntunarstig hans Helgafellssveit * Borgarfjarðarhreppur 11%

Stykkishólmsbær 16% Breiðdalshreppur 10% Eyja- og Miklaholtshreppur 11% Djúpavogshreppur 17% Snæfellsbær 12% Fljótsdalshérað 14% Dalabyggð 10% Sveitarfélagið Hornafjörður 11% Myndræn framsetning Bolungarvíkurkaupstaður 12% Vestmannaeyjabær 13% Ísafjarðarbær 17% Sveitarfélagið Árborg 17% 25,0% Myndin hér til hliðar sýnir hvernig Reykhólahreppur 12% Mýrdalshreppur 12% sveitarfélögin dreifast frá lægsta Tálknafjarðarhreppur 9% Skaftárhreppur 7% Vesturbyggð 14% Ásahreppur 18% 20,0% upp í hæsta gildi kennitölunnar. Vegið landsmeðaltal er um 15% af Súðavíkurhreppur 11% Rangárþing eystra 13% Árneshreppur * Rangárþing ytra 15% skatttekjum. Lægsta gildi eru með 15,0% Kaldrananeshreppur * Hrunamannahreppur 14% 4,2% en hæsta um 46,9% af Strandabyggð 13% Hveragerðisbær 16% skatttekjum sveitarfélaga. Rétt er 10,0% Sveitarfélagið Skagafjörður 13% Sveitarfélagið Ölfus 13%

skatttekjum að benda á að ekki er rekinn Húnaþing vestra 8% Grímsnes- og Grafningshreppur 9% leikskóli í því sveitarfélagi sem Blönduósbær 15% Skeiða- og Gnúpverjahreppur 16% 5,0% hæsta gildið hefur. Sveitarfélagið Skagaströnd 13% Bláskógabyggð 14% Útgjöld leikskóla sem % af af % sem leikskóla Útgjöld Skagabyggð 47% Flóahreppur 20% 0,0% Rauða línan vísar í miðgildi sem er Húnavatnshreppur 8% Vegið landsmeðaltal 15% 1 6 11 16 21 26 31 36 41 46 51 56 61 66 13,2% af skatttekjum. Akrahreppur 13% * Vantar upplýsingar frá sveitarfélagi

Miðgildi Rekstrarútgjöld leikskóla sem % af skatttekjum 52

Hvar stendur þitt sveitarfélag í samanburði við önnur? Upplýsingar um sveitarfélög 2017 Rekstrarútgjöld leikskóla af skatttekjum 2017

Bolungarvík Tjörneshr. Svalbaðrshr. Fjallab. Norðurþing Ísafjörður Árneshr. Grýtubakkahr. Langanesb. Skagabyggð Súðavík Dalvíkurb. Kaldr.neshr. Strandabyggð Skagaströnd Tálknafj. Sv.str.hr. Vopnafjörður Skagafjörður Blönduós Reykhólahr. Hörgársv. Akureyri Vesturbyggð Borgarfj.hr.

Akrahr. Þingeyjarsv. Eyjafj.sv. Skútustaðahr. Seyðisfjörður Fljótsdalshérað Dalabyggð Húnaþing vestra Húnavatnshr. Fjarðabyggð Stykkishómur Grundarfj. Helgaf.sv. Breiðdalshr. Snæfellsbær Eyja/Miklah. Fljótsdalshr.

Borgarbyggð Djúpavogshr.

Skorrad.hr Hvalfj.st.hr. Akranes Hrunam.hr. Hornafjörður. Kjósahr. Bláskógarb. Reykjavík Skeið/Gnúp. Seltj.nes Garður Kópavogur Mosfellsb. Garðabær Gríms/Grafn. Sandgerði Hafnarfj. Vogar Hverag. Undir 11% Reykjanesbær Ölfus Flóahr. Rangárþing. ytra Grindavík Árborg Skaftárhreppur 11% - 13.5% Ásahr. 13.6% - 16% 16.1% - 47% Rangárþing.eystra Ekki skóli

Mýrdalshr. Vestmannaeyjar

53 Hvar stendur þitt sveitarfélag í samanburði við önnur? Upplýsingar um sveitarfélög 2017

3.6 Rekstrarkostnaður leikskóla á hvert barn

Hvers vegna er þetta áhugavert? Reykjavíkurborg 2.014 Akureyrarkaupstaður 1.873 Kópavogsbær 2.241 Norðurþing 2.230 Rekstrarkostnaður leikskóla á hvert barn eða öllu heldur á hvert heilsdagsígildi leikskólabarna er áhugaverð lykiltala fyrir Seltjarnarneskaupstaður 2.735 Fjallabyggð 2.260 Garðabær 2.223 Dalvíkurbyggð 2.007 rekstraraðila leikskóla. Með því að bera saman útkomu sveitarfélaga sést að mjög misjafnt er hvað hvert heilsdagsígildi Hafnarfjarðarkaupstaður 2.073 Eyjafjarðarsveit 2.337 kostar þau. Um beinan rekstrarkostnað er að ræða án innri leigu. Sjálfstætt starfandi leikskólar ekki meðtaldir. Mosfellsbær 2.029 Hörgársveit 2.461 Kjósarhreppur * Svalbarðsstrandarhreppur 2.021 Reykjanesbær 1.979 Grýtubakkahreppur 2.626 Grindavíkurbær 1.829 Skútustaðahreppur 1.850

Talnaefni Til frekari skoðunar Sandgerðisbær *² Tjörneshreppur * Sveitarfélagið Garður *² Þingeyjarsveit 2.692 Byggt á gögnum frá Rekstrarkostnaður á hvert heilsdagsígildi er mishár eftir sveitarfélögum og gagnlegt að skoða Sveitarfélagið Vogar 2.336 Svalbarðshreppur * Hagstofu Íslands eftirtalin atriði sem geta mögulega útskýrt muninn. Akraneskaupstaður 1.753 Langanesbyggð 2.570 vegna 2017. Innri Skorradalshreppur * Seyðisfjarðarkaupstaður 2.260 • Er hár rekstrarkostnaður að endurspegla hærra þjónustustig en hjá öðrum? leiga ekki meðtalin. Hvalfjarðarsveit 2.262 Fjarðabyggð 2.000 • Brúttó kostnaður í Stærðarhagkvæmni og stærð leikskóla Borgarbyggð 2.427 Vopnafjarðarhreppur 3.503 þús. kr. • Landfræðilegar aðstæður og þéttleiki byggðar Grundarfjarðarbær 2.538 Fljótsdalshreppur * • Samsetning starfsmannahóps Helgafellssveit * Borgarfjarðarhreppur 5.110 Stykkishólmsbær 1.860 Breiðdalshreppur 1.907 Heilsdagsígildi eru reiknuð út frá dvalartíma barna, þannig að dvalartími í 4 klst. jafngildir hálfu Eyja- og Miklaholtshreppur 1.760 Djúpavogshreppur 2.403 heilsdagsígildi en 8 klst. dvöl reiknast sem 1 heilsdagsígildi. Snæfellsbær 2.741 Fljótsdalshérað 2.130 Dalabyggð 2.134 Sveitarfélagið Hornafjörður 2.118 Bolungarvíkurkaupstaður 1.997 Vestmannaeyjabær 1.846 Myndræn framsetning Ísafjarðarbær 2.353 Sveitarfélagið Árborg 2.215 Á myndinni hér til hliðar má sjá Reykhólahreppur 2.606 Mýrdalshreppur 2.837 6.000 hvernig sveitarfélögin dreifast frá Tálknafjarðarhreppur *² Skaftárhreppur 1.608 lægsta upp í hæsta gildi. Vegið Vesturbyggð 2.242 Ásahreppur *¹ 5.000 Súðavíkurhreppur 1.761 Rangárþing eystra 2.454 landsmeðaltal er um 2.105 þús. kr. Árneshreppur * Rangárþing ytra 1.979 4.000 á hvert heilsdagsígildi Kaldrananeshreppur * Hrunamannahreppur 2.385 leikskólabarna í leikskólum Strandabyggð 4.397 Hveragerðisbær 2.178 3.000 sveitarfélaga. Lægsta gildi er 1.531 Sveitarfélagið Skagafjörður 2.197 Sveitarfélagið Ölfus 2.221 kr. en hæsta um 5.110 þús. á hvert Húnaþing vestra 1.954 Grímsnes- og Grafningshreppu 1.989 2.000 heilsdagsígildi. Rauða línan á Blönduósbær 2.018 Skeiða- og Gnúpverjahreppur 2.982 myndinni vísar í miðgildi sem er Sveitarfélagið Skagaströnd 1.954 Bláskógabyggð 2.389 1.000 2.215 þús. kr. á hvert Skagabyggð * Flóahreppur 2.684 Húnavatnshreppur 1.531 Vegið landsmeðaltal 2.105 Kostnaður á hvert heilsdagsígildi heilsdagsígildi. 0 Akrahreppur * * Ekki leikskóli 1 6 11 16 21 26 31 36 41 46 51 56 *¹Byggðasamlag *²Eingöngu einkareknir leiksk í svf

Miðgildi Rekstrarkostnaður leikskóla á hvert hdig. 54

Hvar stendur þitt sveitarfélag í samanburði við önnur? Upplýsingar um sveitarfélög 2017 Rekstrarkostnaður leikskóla á hvert heilsdagsígildi 2017

Bolungarvík Tjörneshr. Svalbaðrshr. Fjallab. Norðurþing Ísafjörður Árneshr. Grýtubakkahr. Langanesb. Skagabyggð Súðavík Dalvíkurb. Kaldr.neshr. Strandabyggð Skagaströnd Tálknafj. Sv.str.hr. Vopnafjörður Skagafjörður Blönduós Reykhólahr. Hörgársv. Akureyri Vesturbyggð Borgarfj.hr.

Akrahr. Þingeyjarsv. Eyjafj.sv. Skútustaðahr. Seyðisfjörður Fljótsdalshérað Dalabyggð Húnaþing vestra Húnavatnshr. Fjarðabyggð Stykkishómur Grundarfj. Helgaf.sv. Breiðdalshr. Snæfellsbær Eyja/Miklah. Fljótsdalshr.

Borgarbyggð Djúpavogshr.

Skorrad.hr Hvalfj.st.hr. Akranes Hrunam.hr. Hornafjörður. Kjósahr. Bláskógarb. Reykjavík Skeið/Gnúp. Seltj.nes Garður Kópavogur Mosfellsb. Garðabær Gríms/Grafn. Sandgerði Hafnarfj. Vogar Hverag. 1.530-1.980 Reykjanesbær Ölfus Flóahr. Rangárþing. ytra Grindavík Árborg Skaftárhreppur 1.981-2.220 Ásahr. 2.221-2.450 2.451-5110 Rangárþing.eystra Ekki skóli

Mýrdalshr. Vestmannaeyjar

55 Hvar stendur þitt sveitarfélag í samanburði við önnur? Upplýsingar um sveitarfélög 2017

56 Hvar stendur þitt sveitarfélag í samanburði við önnur? Upplýsingar um sveitarfélög 2017

Félagsþjónusta

57 Hvar stendur þitt sveitarfélag í samanburði við önnur? Upplýsingar um sveitarfélög 2017

4.1 Kostnaður félagsþjónustu á íbúa

Hvers vegna er þetta áhugavert? Reykjavíkurborg 215 Akureyrarkaupstaður 229 Kópavogsbær 109 Norðurþing 140 Félagsþjónusta sveitarfélaga er hluti af grunnþjónustu samfélagsins sem íbúar sveitarfélagsins greiða fyrir með sköttum. Seltjarnarneskaupstaður 113 Fjallabyggð 120 Gagnlegt er að skoða hversu mikið þjónustan kostar hvern íbúa og hvernig sveitarfélagið kemur út í samanburði við aðra. Garðabær 112 Dalvíkurbyggð 69 Hafnarfjarðarkaupstaður 124 Eyjafjarðarsveit 59 Mosfellsbær 194 Hörgársveit 42 Kjósarhreppur 43 Svalbarðsstrandarhreppur 40 Reykjanesbær 107 Grýtubakkahreppur 63 Talnaefni Til frekari skoðunar Grindavíkurbær 108 Skútustaðahreppur 47 Sandgerðisbær 218 Tjörneshreppur 42 Þessar upplýsingar Gagnlegt getur verið fyrir hvert sveitarfélag að velta eftirfarandi þáttum fyrir sér þegar litið er til Sveitarfélagið Garður 93 Þingeyjarsveit 50 byggja á gögnum úr samanburðar á kennitölunni: Sveitarfélagið Vogar 89 Svalbarðshreppur 79 Akraneskaupstaður 141 Langanesbyggð 41 ársreikningum • Skorradalshreppur * Seyðisfjarðarkaupstaður 47 sveitarfélaga vegna Félagslegur bakgrunnur íbúa og menntastig • Hvalfjarðarsveit 128 Fjarðabyggð 103 ársins 2017. Mismunandi þjónustuþyngd, t.d. vegna hærra atvinnuleysis, fjölda öryrkja og fleira • Mismunandi þjónustustig Borgarbyggð 124 Vopnafjarðarhreppur 53 Kostnaður í þús. kr. Grundarfjarðarbær 78 Fljótsdalshreppur 60 • Aldurssamsetning íbúa Helgafellssveit * Borgarfjarðarhreppur 24

Stykkishólmsbær 32 Breiðdalshreppur 122 Eyja- og Miklaholtshreppur 28 Djúpavogshreppur 58 Snæfellsbær 90 Fljótsdalshérað 178 Dalabyggð 43 Sveitarfélagið Hornafjörður 82 Myndræn framsetning Bolungarvíkurkaupstaður 119 Vestmannaeyjabær 78 Ísafjarðarbær 183 Sveitarfélagið Árborg 134 Á myndinni hér til hliðar má sjá Reykhólahreppur 44 Mýrdalshreppur 74 250 hvernig sveitarfélögin dreifast frá Tálknafjarðarhreppur 44 Skaftárhreppur 51 lægsta upp í hæsta gildi. Vegið Vesturbyggð 67 Ásahreppur 36 200 landsmeðaltal er um 159 þús. kr. á Súðavíkurhreppur 60 Rangárþing eystra 61 hvern íbúa. Lægsta gildi er 24 þús. Árneshreppur 51 Rangárþing ytra 69 150 kr. en hæsta um 229 þús. kr.á Kaldrananeshreppur 32 Hrunamannahreppur 133 hvern íbúa. Rauða línan vísar í Strandabyggð 61 Hveragerðisbær 120 100 miðgildi sem er 74 þús. kr. á hvern Sveitarfélagið Skagafjörður 193 Sveitarfélagið Ölfus 136 íbúa. Húnaþing vestra 64 Grímsnes- og Grafningshreppur 98 Kostnaður á íbúa Blönduósbær 79 Skeiða- og Gnúpverjahreppur 49 50 Sveitarfélagið Skagaströnd 75 Bláskógabyggð 54 Skagabyggð 109 Flóahreppur 52 0 Húnavatnshreppur 59 Vegið landsmeðaltal 159 1 4 7 10 13 16 19 22 25 28 31 34 37 40 43 46 49 52 55 58 61 64 67 70 Akrahreppur 59 * Upplýsingar vantar

Miðgildi Kostnaður vegna félagsþjónustu á íbúa 58

Hvar stendur þitt sveitarfélag í samanburði við önnur? Upplýsingar um sveitarfélög 2017 Kostnaður vegna félagsþjónustu á íbúa 2017

Bolungarvík Tjörneshr. Svalbaðrshr. Fjallab. Norðurþing Ísafjörður Árneshr. Grýtubakkahr. Langanesb. Skagabyggð Súðavík Dalvíkurb. Kaldr.neshr. Strandabyggð Skagaströnd Tálknafj. Sv.str.hr. Vopnafjörður Skagafjörður Blönduós Reykhólahr. Hörgársv. Akureyri Vesturbyggð Borgarfj.hr.

Akrahr. Þingeyjarsv. Eyjafj.sv. Skútustaðahr. Seyðisfjörður Fljótsdalshérað Dalabyggð Húnaþing vestra Húnavatnshr. Fjarðabyggð Stykkishómur Grundarfj. Helgaf.sv. Breiðdalshr. Snæfellsbær Eyja/Miklah. Fljótsdalshr.

Borgarbyggð Djúpavogshr.

Skorrad.hr Hvalfj.st.hr. Akranes Hrunam.hr. Hornafjörður. Kjósahr. Bláskógarb. Reykjavík Skeið/Gnúp. Seltj.nes Garður Kópavogur Mosfellsb. Garðabær Gríms/Grafn. Sandgerði Hafnarfj. Vogar Hverag. 0 - 51 Reykjanesbær Ölfus Flóahr. Rangárþing. ytra Grindavík Árborg Skaftárhreppur 52 - 75 Ásahr. 76 - 120 121 > Rangárþing.eystra Vantar uppl.

Mýrdalshr. Vestmannaeyjar

59 Hvar stendur þitt sveitarfélag í samanburði við önnur? Upplýsingar um sveitarfélög 2017

4.2 Útgjöld félagsþjónustu sem hlutfall af skatttekjum

Hvers vegna er þetta áhugavert? Reykjavíkurborg 25% Akureyrarkaupstaður 23% Kópavogsbær 12% Norðurþing 6% Það er fróðlegt að vita hve háu hlutfalli af tekjum sínum sveitarfélagið ver til félagsþjónustu. Mjög misjafnt er milli Seltjarnarneskaupstaður 14% Fjallabyggð 2% sveitarfélaga hvert hlutfallið er enda hafa bæði tekjur og kostnaður áhrif á kennitöluna. Árið 2017 vörðu sveitarfélög 17% af Garðabær 13% Dalvíkurbyggð 7% skatttekjum sínum til félagsþjónustu. Hafnarfjarðarkaupstaður 15% Eyjafjarðarsveit 7% Mosfellsbær 18% Hörgársveit 5% Kjósarhreppur 5% Svalbarðsstrandarhreppur 5% Reykjanesbær 10% Grýtubakkahreppur 7% Talnaefni Til frekari skoðunar Grindavíkurbær 13% Skútustaðahreppur 5% Sandgerðisbær 9% Tjörneshreppur 7% Þessar upplýsingar Vert er að hafa í huga að ýmsir þættir geta haft áhrif á þessa kennitölu og því gott að velta Sveitarfélagið Garður 9% Þingeyjarsveit 5% koma úr eftirfarandi þáttum fyrir sér við samanburð milli sveitarfélaga: Sveitarfélagið Vogar 10% Svalbarðshreppur 9% ársreikningum Akraneskaupstaður 16% Langanesbyggð 3% • Skorradalshreppur * Seyðisfjarðarkaupstaður 4% sveitarfélaga 2017 Félagslegur bakgrunnur íbúa og menntastig • Hvalfjarðarsveit 11% Fjarðabyggð 10% sem safnað er Hve háar eru skatttekjur á íbúa • Mismunandi atvinnustig Borgarbyggð 12% Vopnafjarðarhreppur 5% rafrænt af Hagstofu Grundarfjarðarbær 9% Fljótsdalshreppur 3% • Mishátt þjónustustig Íslands. Helgafellssveit * Borgarfjarðarhreppur 3% • Mismunandi þjónustuþyngd t.d. vegna hærra atvinnuleysis eða fjölda öryrkja og fleira Stykkishólmsbær 4% Breiðdalshreppur 7% • Aldurssamsetning íbúa Eyja- og Miklaholtshreppur 3% Djúpavogshreppur 3% Snæfellsbær 8% Fljótsdalshérað 15% Dalabyggð 4% Sveitarfélagið Hornafjörður 8% Myndræn framsetning Bolungarvíkurkaupstaður 12% Vestmannaeyjabær 9% Ísafjarðarbær 6% Sveitarfélagið Árborg 12% Á myndinni hér til hliðar má sjá Reykhólahreppur 6% Mýrdalshreppur 8% 30% hvernig sveitarfélögin dreifast frá Tálknafjarðarhreppur 4% Skaftárhreppur 5% lægsta upp í hæsta gildi. Vegið 25% Vesturbyggð 5% Ásahreppur 4% landsmeðaltal er um 17% af Súðavíkurhreppur 4% Rangárþing eystra 7% 20% skatttekjum. Lægsta gildi er 2% en Árneshreppur 6% Rangárþing ytra 8% hæsta um 25% af skatttekjum. Kaldrananeshreppur 2% Hrunamannahreppur 7% 15% Reykjavíkurborg og Akureyrar- Strandabyggð 4% Hveragerðisbær 11% kaupstaður skera sig úr og verja Sveitarfélagið Skagafjörður 18% Sveitarfélagið Ölfus 13% 10% um 23 og 25% af skatttekjum Húnaþing vestra 6% Grímsnes- og Grafningshreppur 6% sínum til málaflokksins. Rauða Blönduósbær 8% Skeiða- og Gnúpverjahreppur 5% 5% Sveitarfélagið Skagaströnd 8% Bláskógabyggð 5% línan vísar í miðgildi sem er 7% af Útgjöld sem % afskatttekjum Skagabyggð 12% Flóahreppur 6% skatttekjum. 0% Húnavatnshreppur 6% Vegið landsmeðaltal 17% 1 4 7 10 13 16 19 22 25 28 31 34 37 40 43 46 49 52 55 58 61 64 67 70 Akrahreppur 7% * Upplýsingar vantar Miðgildi Útgjöld félagsþjónustu sem % af skatttekjum 60

Hvar stendur þitt sveitarfélag í samanburði við önnur? Upplýsingar um sveitarfélög 2017 Útgjöld félagsþjónustu sem % af skatttekjum 2017

Bolungarvík Tjörneshr. Svalbaðrshr. Fjallab. Norðurþing Ísafjörður Árneshr. Grýtubakkahr. Langanesb. Skagabyggð Súðavík Dalvíkurb. Kaldr.neshr. Strandabyggð Skagaströnd Tálknafj. Sv.str.hr. Vopnafjörður Skagafjörður Blönduós Reykhólahr. Hörgársv. Akureyri Vesturbyggð Borgarfj.hr.

Akrahr. Þingeyjarsv. Eyjafj.sv. Skútustaðahr. Seyðisfjörður Fljótsdalshérað Dalabyggð Húnaþing vestra Húnavatnshr. Fjarðabyggð Stykkishómur Grundarfj. Helgaf.sv. Breiðdalshr. Snæfellsbær Eyja/Miklah. Fljótsdalshr.

Borgarbyggð Djúpavogshr.

Skorrad.hr Hvalfj.st.hr. Akranes Hrunam.hr. Hornafjörður. Kjósahr. Bláskógarb.

Reykjavík Skeið/Gnúp. Seltj.nes Garður Kópavogur Mosfellsb. Garðabær Gríms/Grafn. Sandgerði Hafnarfj. Vogar Hverag. 0% - 5% Reykjanesbær Ölfus Flóahr. Rangárþing. ytra Grindavík Árborg Skaftárhreppur 6% - 7% Ásahr. 8% - 12% 13% - 25% Rangárþing.eystra Vantar uppl

Mýrdalshr. Vestmannaeyjar

61 Hvar stendur þitt sveitarfélag í samanburði við önnur? Upplýsingar um sveitarfélög 2017

4.3 Fjárhagsaðstoð á íbúa

Hvers vegna er þetta áhugavert? Reykjavíkurborg 17 Akureyrarkaupstaður 9 Kópavogsbær 7 Norðurþing 2 Fjárhagsaðstoð er hluti af grunnþjónustu samfélagsins sem íbúar sveitarfélagsins greiða fyrir með sköttum. Gagnlegt er að Seltjarnarneskaupstaður 3 Fjallabyggð 5 skoða hversu mikið þjónustan kostar hvern íbúa og hvernig sveitarfélagið kemur út í samanburði við aðra. Garðabær 3 Dalvíkurbyggð 4 Hafnarfjarðarkaupstaður 6 Eyjafjarðarsveit 1 Mosfellsbær 4 Hörgársveit 3 Kjósarhreppur 0 Svalbarðsstrandarhreppur 6 Reykjanesbær 9 Grýtubakkahreppur 1 Talnaefni Til frekari skoðunar Grindavíkurbær 5 Skútustaðahreppur 1 Sandgerðisbær 5 Tjörneshreppur 0 Þessar upplýsingar Vert er að hafa í huga að ýmsir þættir geta haft áhrif á þessa kennitölu og því gott að velta Sveitarfélagið Garður 9 Þingeyjarsveit 0 koma úr eftirfarandi þáttum fyrir sér við samanburð milli sveitarfélaga: Sveitarfélagið Vogar 5 Svalbarðshreppur 0 Akraneskaupstaður 5 Langanesbyggð 5 ársreikningum • Skorradalshreppur * Seyðisfjarðarkaupstaður 2 sveitarfélaga 2017 Félagslegur bakgrunnur íbúa og menntastig • Hvalfjarðarsveit 5 Fjarðabyggð 6 sem safnað er Mismunandi atvinnuhættir og -stig • Fjöldi einstaklinga á örorku Borgarbyggð 2 Vopnafjarðarhreppur 0 rafrænt af Hagstofu Grundarfjarðarbær 0 Fljótsdalshreppur 0 • Mismunandi reglur og fjárhæðir fjárhagsaðstoðar Íslands. Tölur í þús. Helgafellssveit * Borgarfjarðarhreppur 0 kr. Brúttó kostnaður. Stykkishólmsbær 0 Breiðdalshreppur 6 Eyja- og Miklaholtshreppur 0 Djúpavogshreppur 0

Snæfellsbær 0 Fljótsdalshérað 2 Dalabyggð 2 Sveitarfélagið Hornafjörður 3 Myndræn framsetning Bolungarvíkurkaupstaður 4 Vestmannaeyjabær 6 Ísafjarðarbær 4 Sveitarfélagið Árborg 4 Myndin hér til hliðar sýnir hvernig 18 Reykhólahreppur 1 Mýrdalshreppur 0 sveitarfélögin dreifast frá lægsta Tálknafjarðarhreppur 1 Skaftárhreppur 0 16 upp í hæsta gildi. Vegið Vesturbyggð 5 Ásahreppur 4 14 landsmeðaltal 9 þús. kr. á hvern Súðavíkurhreppur 0 Rangárþing eystra 2 12 íbúa. Lægsta gildið er frá 0 þar sem Árneshreppur 0 Rangárþing ytra 6 engin fjárhagsaðstoð er veitt en Kaldrananeshreppur 0 Hrunamannahreppur 2 10 hæsta er 17 þús. kr. á íbúa. Afar Strandabyggð 0 Hveragerðisbær 5 8 misjafnt er hvernig þessi lykiltala Sveitarfélagið Skagafjörður 4 Sveitarfélagið Ölfus 3 6 kemur út milli sveitarfélaga og Húnaþing vestra 1 Grímsnes- og Grafningshreppur 1 Blönduósbær 2 Skeiða- og Gnúpverjahreppur 0 4 virðist stærð þeirra ráða minna þar Sveitarfélagið Skagaströnd 2 Bláskógabyggð 3 um en við margar aðrar kennitölur. 2 Skagabyggð 0 Flóahreppur 1 Rauða línan á myndinni vísar í 0 Húnavatnshreppur 0 Vegið landsmeðaltal 9 Kostnaður v fjárhagsaðstoðar á íbúa 1 4 7 10 13 16 19 22 25 28 31 34 37 40 43 46 49 52 55 58 61 64 67 70 miðgildi sem er 2 þús. kr. á íbúa. Akrahreppur 0 * Upplýsingar vantar

Miðgildi Kostnaður fjárhagsaðstoðar á íbúa 62

Hvar stendur þitt sveitarfélag í samanburði við önnur? Upplýsingar um sveitarfélög 2017 Rekstrarkostnaður vegna fjárhagsaðstoðar á íbúa 2017

Bolungarvík Tjörneshr. Svalbaðrshr. Fjallab. Norðurþing Ísafjörður Árneshr. Grýtubakkahr. Langanesb. Skagabyggð Súðavík Dalvíkurb. Kaldr.neshr. Strandabyggð Skagaströnd Tálknafj. Sv.str.hr. Vopnafjörður Skagafjörður Blönduós Reykhólahr. Hörgársv. Akureyri Vesturbyggð Borgarfj.hr.

Akrahr. Þingeyjarsv. Eyjafj.sv. Skútustaðahr. Seyðisfjörður Fljótsdalshérað Dalabyggð Húnaþing vestra Húnavatnshr. Fjarðabyggð Stykkishómur Grundarfj. Helgaf.sv. Breiðdalshr. Snæfellsbær Eyja/Miklah. Fljótsdalshr.

Borgarbyggð Djúpavogshr.

Skorrad.hr Hvalfj.st.hr. Akranes Hrunam.hr. Hornafjörður. Kjósahr. Bláskógarb.

Reykjavík Skeið/Gnúp. Seltj.nes Garður Kópavogur Mosfellsb. Garðabær Gríms/Grafn. Sandgerði Hafnarfj. Vogar Hverag. 0 Reykjanesbær Ölfus Flóahr. Rangárþing. ytra Grindavík Árborg Skaftárhreppur 1 - 2 Ásahr. 3 - 5 6 > Rangárþing.eystra Vantar uppl

Mýrdalshr. Vestmannaeyjar

63 Hvar stendur þitt sveitarfélag í samanburði við önnur? Upplýsingar um sveitarfélög 2017

4.4 Kostnaður vegna þjónustu við fatlað fólk á íbúa

Hvers vegna er þetta áhugavert? Reykjavíkurborg 88 Akureyrarkaupstaður 149 Kópavogsbær 50 Norðurþing 89 Þjónusta við fatlað fólk er hluti af grunnþjónustu samfélagsins sem íbúar sveitarfélagsins greiða fyrir með framlögum frá Seltjarnarneskaupstaður 34 Fjallabyggð 71 jöfnunarsjóði og sköttum. Kostnaður vegna hennar tekur til útgjalda vegna liðveislu, heimaþjónustu fatlaðra, ferðaþjónustu Garðabær 62 Dalvíkurbyggð 32 Hafnarfjarðarkaupstaður 80 Eyjafjarðarsveit 14 fatlaðra, frekari liðveislu, búsetu, skammtímavistunar fyrir fatlaða, dagþjónustu og annarar þjónustu fyrir fatlaða. Gagnlegt Mosfellsbær 124 Hörgársveit 11 er að skoða hversu mikið þjónustan kostar hvern íbúa og hvernig sveitarfélagið kemur út í samanburði við aðra. Kjósarhreppur 0 Svalbarðsstrandarhreppur 8 Reykjanesbær 46 Grýtubakkahreppur 5 Talnaefni Til frekari skoðunar Grindavíkurbær 58 Skútustaðahreppur 12 Sandgerðisbær 121 Tjörneshreppur 0 Þessar upplýsingar Mikill munur getur verið á kostnaði vegna þjónustu við fatlaða á hvern íbúa eftir sveitarfélögum. Sveitarfélagið Garður 41 Þingeyjarsveit 9 koma úr Hafa verður í huga að ýmsir þættir geta haft áhrif á kennitöluna. Sveitarfélagið Vogar 15 Svalbarðshreppur 0 Akraneskaupstaður 100 Langanesbyggð 10 ársreikningum • Skorradalshreppur * Seyðisfjarðarkaupstaður 10 sveitarfélaga 2017 Fjöldi fatlaðs fólks í sveitarfélaginu • Hvalfjarðarsveit 56 Fjarðabyggð 44 sem safnað er Fjöldi fatlaðs fólks með hátt SIS mat. • Fjöldi fatlaðs fólks með lágt SIS mat en mikla þjónustuþörf Borgarbyggð 77 Vopnafjarðarhreppur 6 rafrænt af Hagstofu Grundarfjarðarbær 44 Fljótsdalshreppur 0 • Tafir á fjármögnun t.d. vegna flutninga milli sveitarfélaga. Íslands. Helgafellssveit * Borgarfjarðarhreppur 0 • Mismunandi þjónustustig Stykkishólmsbær 13 Breiðdalshreppur 8 Eyja- og Miklaholtshreppur 8 Djúpavogshreppur 17 Snæfellsbær 48 Fljótsdalshérað 119 Dalabyggð 12 Sveitarfélagið Hornafjörður 56 Myndræn framsetning Bolungarvíkurkaupstaður 58 Vestmannaeyjabær 45 Ísafjarðarbær 130 Sveitarfélagið Árborg 78 Myndin hér til hliðar sýnir hvernig 160 Reykhólahreppur 10 Mýrdalshreppur 22 sveitarfélögin dreifast frá lægsta Tálknafjarðarhreppur 11 Skaftárhreppur 16 140 upp í hæsta gildi. Vegið lands- Vesturbyggð 14 Ásahreppur 9 120 meðaltal er 78 þús. kr. á hvern Súðavíkurhreppur 10 Rangárþing eystra 18 100 íbúa. Lægsta gildið er frá 0 þar sem Árneshreppur 31 Rangárþing ytra 17 Kaldrananeshreppur 15 Hrunamannahreppur 32 80 engum fjármunum er varið í þessa íbúa þjónustu skv. ársreikningi og hæsta Strandabyggð 13 Hveragerðisbær 62 60 er 149 þús. kr. á íbúa. Sveitarfélagið Skagafjörður 147 Sveitarfélagið Ölfus 83 40 Húnaþing vestra 15 Grímsnes- og Grafningshreppur 41

20 Rauða línan vísar í miðgildi sem er Blönduósbær 13 Skeiða- og Gnúpverjahreppur 16 Sveitarfélagið Skagaströnd 0 Bláskógabyggð 18 Kostnaður v. þjónustu við fatlað fólk á 17 þús. kr. á íbúa. 0 Skagabyggð 13 Flóahreppur 23 1 3 5 7 9 11131517192123252729313335373941434547495153555759616365676971 Húnavatnshreppur 8 Vegið landsmeðaltal 78 Miðgildi Kostnaður v. þjónustu við fatlað fólk á íbúa Akrahreppur 13 * Upplýsingar vantar

64 Hvar stendur þitt sveitarfélag í samanburði við önnur? Upplýsingar um sveitarfélög 2017 Kostnaður vegna þjónustu við fatlað fólk á íbúa 2017

Bolungarvík Tjörneshr. Svalbaðrshr. Fjallab. Norðurþing Ísafjörður Árneshr. Grýtubakkahr. Langanesb. Skagabyggð Súðavík Dalvíkurb. Kaldr.neshr. Strandabyggð Skagaströnd Tálknafj. Sv.str.hr. Vopnafjörður Skagafjörður Blönduós Reykhólahr. Hörgársv. Akureyri Vesturbyggð Borgarfj.hr.

Akrahr. Þingeyjarsv. Eyjafj.sv. Skútustaðahr. Seyðisfjörður Fljótsdalshérað Dalabyggð Húnaþing vestra Húnavatnshr. Fjarðabyggð Stykkishómur Grundarfj. Helgaf.sv. Breiðdalshr. Snæfellsbær Eyja/Miklah. Fljótsdalshr.

Borgarbyggð Djúpavogshr.

Skorrad.hr Hvalfj.st.hr. Akranes Hrunam.hr. Hornafjörður. Kjósahr. Bláskógarb.

Reykjavík Skeið/Gnúp. Seltj.nes Garður Kópavogur Mosfellsb. Garðabær Gríms/Grafn. Sandgerði Hafnarfj. Vogar Hverag. 0 - 10 Reykjanesbær Ölfus Flóahr. Rangárþing. ytra Grindavík Árborg Skaftárhreppur 11 - 18 Ásahr. 19 - 60 61 > Rangárþing.eystra Vantar uppl

Mýrdalshr. Vestmannaeyjar

65 Hvar stendur þitt sveitarfélag í samanburði við önnur? Upplýsingar um sveitarfélög 2017

66 Hvar stendur þitt sveitarfélag í samanburði við önnur? Upplýsingar um sveitarfélög 2017

Samband íslenskra sveitarfélaga67