Atvinnuástandið Árið 2019

Atvinnuástandið Árið 2019

Atvinnuástandið árið 2019 Árið 2019 voru 6.680 manns að meðaltali atvinnulausir, eða 3,6% af áætluðum mannafla á vinnumarkaði, en árið 2018 voru 4.283 manns að meðaltali atvinnulausir, eða 2,4%. Frá árinu 2018 til 2019 hefur skráð atvinnuleysi aukist um 1,2 prósentustig. Atvinnuleysi karla jókst um 1,3 prósentustig en atvinnuleysi kvenna um 1,2 prósentustig og var atvinnuleysi karla 3,5% að meðaltali árið 2019 en atvinnuleysi kvenna var 3,7%. Meðalfjöldi atvinnulausra árið 2019 og 2018 eftir kyni og landshlutum Árið 2019 Árið 2018 Breyting frá 2018 Svæði Alls Karlar Konur Alls Karlar Konur Alls Karlar Konur Atvinnuleysi alls 6.680 3.666 3.014 4.283 2.255 2.028 2.397 1.411 986 Höfuðborgarsvæðið 4.537 2.473 2.064 2.904 1.562 1.343 1.633 911 721 Landsbyggðin 2.144 1.193 951 1.378 693 685 766 500 266 Vesturland 171 97 75 128 57 70 43 40 5 Vestfirðir 77 46 31 54 33 21 23 13 10 Norðurland vestra 43 21 22 44 23 21 -1 -2 1 Norðurland eystra 477 270 208 357 180 177 120 90 31 Austurland 139 65 74 106 49 57 33 16 17 Suðurland 307 158 149 246 107 139 61 51 10 Suðurnes 928 536 393 444 244 200 484 292 193 Atvinnuleysi í % 2019 og Breyting milli ára 2018 2018 og 2019 Svæði 2019 2018 %-stig Hlutfallsleg Alls 3,6 2,4 1,2 50% Höfuðborgarsvæðið 3,7 2,5 1,2 48% Landsbyggðin 3,2 2,1 1,1 52% Vesturland 2,1 1,5 0,6 40% Vestfirðir 2,1 1,5 0,6 40% Norðurland vestra 1,2 1,2 0,0 0% Norðurland eystra 3,1 2,3 0,8 35% Austurland 2,1 1,6 0,5 31% Suðurland 2,2 1,8 0,4 22% Suðurnes 6,4 3,2 3,2 100% 1 Atvinnuleysi eftir búsetu Frá árinu 2018 til 2019 hefur atvinnuleysið á höfuðborgarsvæðinu aukist um 1,2 prósentustig en á landsbyggðinni um 1,1 prósentustig. Fjölgun meðalfjölda atvinnulausra á höfuðborgarsvæðinu var 1.633 á árinu 2019 en 766 á landsbyggðinni. Meðalatvinnuleysi var mest á Suðurnesjum 6,4% og á höfuðborgarsvæðinu 3,7% árið 2019 en minnst á Norðurlandi vestra, 1,2%. Atvinnuleysi eftir aldri Atvinnulausum 18-24 ára fjölgar að meðaltali um 295 á árinu 2019 og voru að meðaltali 849 atvinnulausir í þessum aldurshópi. Hlutfall atvinnulausra 18-24 ára af öllum atvinnulausum var um 11% árið 2019 en tæp 12% árið 2018. Atvinnuleysi eftir lengd Þeir sem hafa verið atvinnulausir lengur en 12 mánuði á árinu 2019 voru að meðaltali 1.320 en 922 á árinu 2018. Alls voru rúm 18% allra atvinnulausra lengur en 12 mánuði atvinnulausir á árinu 2019 en um 20% árið 2018. Fjöldi þeirra sem höfðu verið lengur en 6 mánuði á atvinnuleysisskrá á árinu 2019 var 2.985 eða um 41% allra á atvinnuleysisskrá en 1.964 og um 42% árið 2018. Útgefin E-301/U1 og U2 vottorð Alls voru gefin út 1.367 U1 vottorð (staðfesting tryggingatímabila frá Íslandi til EES-ríkja) á árinu 2019 sem er fjölgun um 154 vottorð frá 2018 eða rúm 13% . Flest vottorðin voru til Póllands eða 448 sem er um 33% allra útgefinna U1 vottorða. Fjöldi U1 vottorða til Tékklands var 289, 138 vottorð voru gefin út til Spánar, 82 til Litáen , 67 til Slóvakíu og 44 til Frakklands . Hvað varðar útgefin U2 vottorð (Viðkomandi fær heimild til atvinnuleitar með atvinnuleysisbótum í allt að 3 mánuði) til EES-ríkja voru gefin út 1.427 vottorð sem er fjölgun um 797 vottorð frá árinu 2018 sem er mikil aukning eða um 127%. Langflest U2 vottorð voru gefin út til Póllands eða 950 sem er um 67% allra útgefinna U2 vottorða, næstflest U2 vottorð voru gefin út til Litáen 90, til Lettlands 60, til Spánar 59 og til Danmerkur voru gefin út 36 U2 vottorð. Móttekin U2 vottorð til Íslands frá EES-ríkjum voru samtals 63 árið 2019 eða nánast óbreytt frá árinu, fjölgaði um 2. Langflestir atvinnuleitendur sem komu til Íslands með U2 vottorð, komu frá Danmörku eða 44 sem er um 70%, næstflestir komu frá Belgíu, Spáni og Þýskalandi 4 frá hverju landi. Hópuppsagnir árið 2019 Á árinu 2019 bárust Vinnumálastofnun 21 tilkynning um hópuppsagnir, þar sem 1.046 manns var sagt upp störfum. Flestir hafa misst vinnuna í flutningum, 540 eða um 51% allra hópuppsagna, í byggingariðnaði 104 eða um 10% og 102 í fjármála- og vátryggingastarfsemi eða um 10%. Upplýsingar um gjaldþrot árið 2019 Alls fékk 991 einstaklingur greitt úr Ábyrgðarsjóði launa á árinu 2019 samanborið við 547 á árinu 2018. Greiddar voru kröfur launamanna og lífeyrissjóða vegna alls 237 þrotabúa á árinu 2019 en 199 þrotabúa árið 2018. 2 Atvinnuleyfi, útsendir starfsmenn og starfsmannaleigur á árinu 2019 Á árinu 2019 voru m.a. gefin út 638 ný tímabundin atvinnuleyfi samanborið við 705 ný timabundin atvinnuleyfi á árinu 2018. Auk þess voru á árinu 2019 gefin út 520 námsmannaleyfi og 104 þjónustusamningar. Alls var 871 útsendur starfsmaður (EES-fyrirtæki) skráðir í 95 fyrirtækjum á árinu 2019 en 1.107 útsendir starfsmenn (EES-fyrirtæki) í 115 fyrirtækjum árið 2018. Alls voru 2.120 starfsmenn skráðir í 36 starfsmannaleigum árið 2019 en 3.582 starfsmenn í 41 starfsmannaleigu árið 2018. 3 Lengd atvinnuleysis 2010 - 2019 2010 2011 2012 2013 2014 2015 2016 2017 2018 2019 0 til 6 mán. 6.647 5.680 4.363 3.844 3.356 2.970 2.369 2.448 2.679 4.253 6 til 12 mán. 3.339 2.736 1.914 1.712 1.439 1.201 949 873 1.042 1.665 Yfir 1 ár 4.517 4.651 3.561 2.171 1.679 1.171 1.006 850 922 1.320 Samtals 14.503 13.066 9.838 7.727 6.474 5.342 4.324 4.171 4.643 7.238 í % 2010 2011 2012 2013 2014 2015 2016 2017 2018 2019 0 til 6 mán. 46 43 44 50 52 56 55 59 58 59 6 til 12 mán. 23 21 19 22 22 22 22 21 22 23 Yfir 1 ár 31 36 36 28 26 22 23 20 20 18 Samtals 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 Atvinnuleysi eftir aldri 2010-2019 Aldur 2010 2011 2012 2013 2014 2015 2016 2017 2018 2019 15-19 475 328 229 195 142 113 73 59 72 101 20-24 2.086 1.879 1.269 1.066 889 708 503 439 482 748 25-29 2.407 2.132 1.553 1.279 1.114 915 731 697 797 1.371 30-39 3.541 3.215 2.543 2.078 1.746 1.480 1.285 1.254 1.388 2.236 40-49 2.546 2.207 1.627 1.242 1.031 868 709 726 818 1.239 50-59 2.210 2.004 1.513 1.108 924 756 609 594 658 960 60-69 1.238 1.303 1.104 761 629 503 415 402 428 583 Samtals 14.503 13.066 9.838 7.727 6.474 5.342 4.324 4.171 4.643 7.238 í % 2010 2011 2012 2013 2014 2015 2016 2017 2018 2019 15-19 3 2 2 3 2 2 2 1 2 1 20-24 14 14 13 14 14 13 12 11 10 10 25-29 16 16 16 17 17 17 17 17 17 19 30-39 25 25 26 27 27 28 30 30 30 31 40-49 18 17 17 16 16 16 16 17 18 17 50-59 15 16 15 14 14 14 14 14 14 13 60-69 9 10 11 9 9 9 9 10 9 8 Samtals 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 4 2019 Fjöldi atvinnulausra í lok mánaðar Vinnumiðlunarsvæði jan feb mars apríl maí júní júlí ágúst sept okt nóv des Garðabær 169 179 238 252 258 266 258 258 242 261 272 262 Hafnarfjarðarkaupstaður 461 474 562 600 605 625 640 579 567 596 628 642 Kjósarhreppur 3 4 5 5 4 4 4 3 4 5 5 7 Kópavogsbær 549 585 718 756 751 752 765 739 705 768 778 810 Mosfellsbær 124 134 164 169 165 190 193 195 182 205 215 229 Reykjavíkurborg 2.492 2.582 2.879 3.070 3.106 3.098 3.195 3.198 3.130 3.276 3.418 3.530 Seltjarnarneskaupstaður 58 64 72 80 70 75 73 66 67 75 79 81 Höfuðborgarsvæðið 3.856 4.022 4.638 4.932 4.959 5.010 5.128 5.038 4.897 5.186 5.395 5.561 Grindavíkurbær 39 46 52 55 56 57 62 53 55 70 70 74 Reykjanesbær 563 601 709 764 782 773 740 727 765 887 993 1.032 Sandgerðisbær Sveitarfélagið Garður Sveitarfélagið Vogar 41 42 43 42 40 37 38 39 44 51 55 52 Suðurnesjabær 82 81 88 99 106 107 103 112 127 138 151 158 Suðurnes 725 770 892 960 984 974 943 931 991 1.146 1.269 1.316 Akraneskaupstaður 99 94 91 86 84 78 85 87 81 91 115 134 Borgarbyggð 41 42 41 47 40 40 38 35 40 46 53 55 Dalabyggð 5 5 6 6 6 6 5 6 2 4 5 5 Eyja- og Miklaholtshreppur 5 4 4 4 4 6 5 4 5 7 10 10 Grundarfjarðarbær 9 10 9 8 7 8 3 3 5 6 9 10 Helgafellssveit 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 Hvalfjarðarsveit 3 4 4 6 6 6 7 8 5 5 8 5 Reykhólahreppur 1 1 1 2 0 0 0 0 1 1 3 1 Skorradalshreppur 0 0 0 0 0 0 1 0 1 1 0 0 Snæfellsbær 22 21 21 24 31 32 26 33 23 18 19 23 Stykkishólmsbær 4 5 6 10 8 4 7 5 5 4 6 7 Vesturland 189 186 183 193 186 180 177 181 168 183 228 250 Árneshreppur 2 2 2 1 1 1 1 1 2 1 1 1 Bolungarvíkurkaupstaður 7 10 9 11 8 7 7 5 7 7 10 7 Ísafjarðarbær 43 38 41 52 43 44 37 42 51 58 63 63 Kaldrananeshreppur 2 2 1 1 0 0 2 2 1 0 1 1 Strandabyggð 4 6 8 7 6 5 10 6 9 8 9 8 Súðavíkurhreppur 2 2 1 3 2 3 2 1 1 1 2 1 Tálknafjarðarhreppur 3 4 4 5 4 4 4 3 3 4 2 3 Vesturbyggð 11 9 8 10 12 14 13 15 17 14 16 15 Vestfirðir 74 73 74 90 76 78 76 75 91 93 104 99 Akrahreppur 0 1 0 0 0 0 0 0 1 1 1 1 Blönduósbær 8 7 8 9 7 5 5 5 3 2 3 4 Húnavatnshreppur 1 0 0 0 1 1 1 1 1 2 2 2 Húnaþing vestra 17 15 14 11 9 9 12 13 11 17 15 19 Sveitarfélagið Skagaströnd 5 7 9 6 6 9 9 9 8 10 11 9 Skagabyggð 0 0 0 0 0 0 1 1 1 1 1 1 Sveitarf.

View Full Text

Details

  • File Type
    pdf
  • Upload Time
    -
  • Content Languages
    English
  • Upload User
    Anonymous/Not logged-in
  • File Pages
    10 Page
  • File Size
    -

Download

Channel Download Status
Express Download Enable

Copyright

We respect the copyrights and intellectual property rights of all users. All uploaded documents are either original works of the uploader or authorized works of the rightful owners.

  • Not to be reproduced or distributed without explicit permission.
  • Not used for commercial purposes outside of approved use cases.
  • Not used to infringe on the rights of the original creators.
  • If you believe any content infringes your copyright, please contact us immediately.

Support

For help with questions, suggestions, or problems, please contact us