Orlofsshús Á kortinu má sjá staðsetningu orlofshúsa Félags iðn- og tæknigreina 2 Ágæti félagsmaður

Sum­ar­út­leiga (júní-ágúst) Pantanir utan sumarleyfistíma Að vori eru send út um­sókn­ar­eyðu­blöð til fé­lags­ Til að panta orlofshús eru fjórar leiðir færar. manna, þar sem gef­inn er kostur­ á allt að sex val­ Einfaldast er að fara inn á www.fit.is og panta mögu­leik­um. Því fleiri val­kosti sem merkt er við, laus orlofshús og velja hús, skrá greiðslukorta- þeim mun meiri lík­ur eru á út­hlut­un. Út­hlut­un­ar­ upplýsingar og prenta út samning. Þá er einnig hægt regl­ur er að finna hér aft­ar í bæk­lingn­um. að senda tölvupóst á [email protected] eða hringja í síma 535 6000, þá verður að greiða með korti í gegnum Vetr­ar­út­leiga síma eða fá bankaupplýsingar og leggja inn áður en Flest húsa okk­ar eru einnig til út­leigu að vetri til. samningur er sendur. Þá er ekki stuðst við punkta­kerfi held­ur ræð­ur hver pant­ar fyrst­ur. Vetr­ar­út­hlut­un skerð­ir ekki rétt til sum­ar­út­hlut­un­ar nema um páska. Öryggisnúmerin Ef slys ber að höndum, hafið þá samband við neyðarlínuna í síma 112 og gefið upp öryggisnúmer hússins sem þið eruð stödd í.

Með kærri kveðju og von um að dvölin verði ykkur ánægjuleg Stjórn Fé­lags iðn- og tækni­greina

Efnisyfirlit • Skorradalur - Borgarfjarðarsýslu...... 4-5 • Húsafell - Borgarfjarðarsýslu ...... 6-8 • Svignaskarð - Mýrarsýslu...... 9 • Vogur á Mýrum - Mýrarsýslu ...... 10 • Stykkishólmur - Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu...... 11 • Akureyri...... 12-13 • Illugastaðir í Fnjóskadal - Suður-Þingeyjarsýslu ...... 14 • Klifabotn í Lónssveit - Austur-Skaftafellssýslu ...... 15 • Hallskot í Fljótshlíð - Rangárvallasýslu ...... 16 • Stóra Hof - Gnúpverjahreppi ...... 17 • Úthlíð Biskupstungum - Árnessýslu ...... 18-20 • Brekkuskógur - Biskupstungum, Árnessýslu...... 21 • Þrastaskógur- Árnessýslu...... 22 • Ölfusborgir - Árnessýslu...... 23 • Vestmannaeyjar...... 24 • Reykjavík...... 25 • Tjaldvagnaleiga ...... 26 • Þórisstaðir - Veiði og tjaldstæði ...... 27 • Orlofshús á Spáni ...... 28 • Orlofshús á Florida...... 29 • Eitt og annað...... 30-31

Allar nánari upplýsingar eru fúslega veittar á skrifstofu Félags iðn- og tæknigreina, sími: 535-6000 3 Skorradalur Öryggisnúmer: Efra hús: 2106571 Borgarfjarðarsýslu Neðra hús: 2106859

Fitjahlíð, hús nr. 17 og 17a

Tvö hús eru við Skorradalsvatn í Borgarfjarðarsýslu. eldhús, 3 svefnherbergi og baðher­bergi. Svefnpláss Þau standa við norðan­vert vatnið í kjarrivaxinni og sængur eru fyrir átta manns. Veiðileyfi í hlíð. Tvö önnur hús eru á milli húsanna, annað er Skorradalsvatni fylgir húsunum og bátur með geymsla en í hinu er viðar­kynt gufubað, sem er til utanborðsmótor er sameiginlegur með húsunum. sameiginlegra nota fyrir húsin. Eldiviður er ekki á Sjónvarp, myndbandstæki og gasgrill er í staðnum. Miklar endurbætur hafa ver­ið gerðar húsunum. Farið aldrei út á vatnið án þess að vera í á húsunum. björgunarvestum. Enginn umsjónar­maður er Húsin eru 48 fm að stærð og skiptast í stofu, á staðnum.

Í nágrenninu: • Sjóstangaveiði á Akranesi • , hæsti foss Íslands • Snorralaug í Reykholti • Snjósleðaferðir á Langjökul

• Byggðasafnið í Görðum, Akranesi Skorradalur • Golfvellir á Akranesi, við Borgarnes og í Húsafelli • Búvélasafnið og Ullarselið á Hvanneyri • Safnahús Borgarfjarðar í Borgarnesi • Hrepps­laug, Skorra­dals­hreppi

Skorradalur

Upplýsingamiðstöð ferðamála er á Akranesi og í Borgarnesi 4 Skorradalur Öryggisnúmer: Borgarfjarðarsýslu 2106952

Vatnsendahlíð, hús nr. 40

Húsið stend­ur við norð­vest­an­vert Skorra­dals­vatn, Húsið er 51 fm. að stærð og skipt­ist í stofu, eld­ í kjarri­vöxnu landi nið­ur við vatn­ið. Húsinu fylg­ir hús, þrjú svefn­her­bergi og bað­her­bergi. Svefn­ bát­ur og veiði­leyfi í vatn­inu. Far­ið aldrei út á vatn­ið pláss og sæng­ur eru fyr­ir átta manns. Sjónvarp, án þess að vera í björg­un­ar­vest­um. Raf­magns­kynt myndbandstæki og gasgrill er í húsinu. Eng­inn gufu­bað er í litlu húsi við hlið bú­stað­ar­ins. um­sjón­ar­mað­ur er á staðn­um.

Skorradalur

Skorradalur

Upplýsingamiðstöð ferðamála er á Akranesi og í Borgarnesi 5 Húsafell Öryggisnúmer: Borgarfjarðarsýslu 2108365

Kiðárbotnar 1

Hús­ið er 57,8 fm með 3 svefn­her­bergj­um. Í hús­inu er upp­þvotta­vél, hljóm­tæki, sjón­varp og gas­grill, þá er sól­pall­ur með heit­um ­potti. Gæt­ið þess að ­byrgja á­vallt pottinn­ ef hann er ekki í notkun. Búnaður mið­ast við 7 manns. Á staðnum er sundlaug, verslun og veitingahús. Enginn umsjónar­maður er á staðnum.

Í nágrenninu: • Snorra­laug í Reykholti­ • Snjó­sleða­ferð­ir á Lang­jök­ul • Byggða­safn­ið í Görð­um, Akra­nesi • Golf­völlur í Húsa­felli • Bú­véla­safn­ið og Ull­ar­sel­ið á Hvann­eyri • Surts­hell­ir og hellir­inn Víðgelm­ir • Högg­mynd­ir Páls í Húsa­felli • • Hreða­vatn og Grá­brók

Hraunfossar

Upplýsingar er að fá í upplýsingamiðstöð ferðamála í Hyrnunni, Borgarnesi 6 Húsafell Öryggisnúmer: Birkilundi 2: 2108346 Borgarfjarðarsýslu Birkilundi 3: 2108347

Birkilundur 2 og 3

Tvö hús eru við Birki­lund í Húsa­felli byggð 1987. Þau eru með sam­eig­in­lega inn­keyrslu og bíla­stæði. Hús­in eru 51 fm með tveim­ur svefn­her­bergj­um þar sem 5 geta sof­ið og svefn­lofti með 3 dýn­um. Á ­gangi er snyrting­ með ­sturtu en ­stofa og eldhús­ eru í einu rými. Í ­hvoru húsi eru ­einnig hljóm­tæki, sjón­varp og gas­grill. Stór pall­ur með heit­um ­potti er við hvort hús. Gæt­ið þess að byrgja­ á­vallt pottinn­ ef hann er ekki í notk­un. Bún­að­ur mið­ast við 7 - 8 manns. Leik­tæki eru á lóð­inni. Á staðnum er sundlaug, verslun og veitingahús. Enginn umsjónar­maður er á staðnum.

Surtshellir Húsafell - Strútur

Upplýsingar er að fá í upplýsingamiðstöð ferðamála í Hyrnunni, Borgarnesi 7 Húsafell Öryggisnúmer: Borgarfjarðarsýslu 2261532

Hvítárbrekkur 6

Rúm­gott, glæsi­legt or­lofs­hús, byggt árið 2003. Hús­ið er 66 fm að grunn­fleti auk ca. 25m2 svefn­ lofts. Hús­ið skipt­ist í 3 svefn­her­bergi, rúm­góða ­stofu með eld­hús­króki og bað­her­bergi. Svefn­pláss er í her­bergj­un­um fyr­ir 7 manns og ­fylgja sængur­ og kodd­ar. 5 dýn­ur eru á svefn­lofti. Húsinu­ fylg­ ir barna­rúm, sjón­varp, mynd­bands­tæki, gas­grill, ör­bylgju­ofn, upp­þvotta­vél o.fl. sem nauð­syn­legt þyk­ir í or­lofs­hús­um af ­bestu gerð. Á rúm­góðri ver­önd­inni er heitur­ pott­ur. Leik­tæki eru á lóð. Um­hverf­ið er allt ­kjarri vax­ið. Gæt­ið þess að ­byrgja á­vallt pott­inn ef vatn er í hon­um og hann ekki í notk­un.

Barnafossar um sumar um vetur

Upplýsingar er að fá í upplýsingamiðstöð ferðamála í Hyrnunni, Borgarnesi 8 Svignaskarð Öryggisnúmer: Mýrarsýslu 2110855

Hús nr. 21

Þar er glæsilegt hús frá árinu 1993. Húsið er 50 fm að stærð. Það skiptist í tvö Þjónustumiðstöð er á staðnum þar sem upplýsingar svefnherbergi, stóra stofu með eldhúskróki og um ferða- og afþreyingarmöguleika eru fúslega baðherbergi. Svefnpláss og sængur eru fyrir 6 veittar. Má þar einnig fá veiðileyfi í Langavatni. manns. Sjónvarp, myndbandstæki og gasgrill er í Sameiginlegt gufubað er í þjónustumiðstöð. húsinu. Á veröndinni er heitur pottur. Gætið þess Umhverfið er kjarri vaxið og vel fallið til útivistar. að byrgja ávallt pottinn ef vatn er í honum og Sparkvöllur og leiktæki eru á staðnum. hann ekki í notkun.

Í nágrenninu: • Kaktusabúið Laufskálum • Safnahús Borgarfjarðar • Bjössaróló, Borgarnesi • Langjökulsferðir, upplýsingar í Húsafelli • Snorralaug í Reykholti Á göngu í nágrenni Svignaskarðs • Búvélasafnið og Ullarselið á Hvanneyri • Höggmyndir Páls í Húsafelli • Útsýnisskífa, vatnstankinum Borgarnesi • Barnafossar í Hvítá • Kvíahellan í Húsafelli

Horft frá Svignaskarði - Skarðsheiði í bakgrunni

Upplýsingar er að fá í þjónustumiðstöð og upplýsingamiðstöð ferðamála í Hyrnunni, Borgarnesi 9 Vogur á Mýrum Öryggisnúmer: Mýrarsýslu 2112649

Vogur

Vogur er um það bil 30 km frá Borgarnesi niður við geislaspilara og barnastóll er í húsinu. Á veröndinni sjó. Rúmstæði fyrir 8 manns og eitt barnarúm. Vog­ er heitur nuddpottur. Gætið þess að byrgja ávallt ur er ein­býl­is­hús sem er 143 fm að stærð og stend­ur pottinn ef hann er ekki í notkun. Umsjónarmaður á fögrum­ stað við sjáv­ar­síð­una. Húsinu fylgir­ bát­ur. er í Laxárholti. Sjónvarp, myndbandstæki, gasgrill, útvarp með

Í nágrenninu: • Sjóstanga­veiði á Akra­nesi • Golf­vell­ir við Borg­ar­nes • Snorra­laug í Reykholti­ • Snjó­sleða­ferð­ir á ­Langjökli • Kvía­hell­an í Húsa­felli Arnarstapi á Snæfellsnesi • Barna­foss­ar í ­Hvítá • Bú­véla­safn­ið á Hvann­eyri • Kakt­usa­bú­ið Lauf­skál­um • Snæ­fells­jök­ull

Hellnar á Snæfellsnesi

Upplýsingamiðstöð ferðamála er í Hyrnunni, Borgarnesi 10 Stykkishólmur Öryggisnúmer: Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu 2115813

Borgarbraut 38

Í raðhúsalengju við Borgarbraut 38 í Stykkishólmi baðherbergi, 2 svefnherbergi og stofu með á félagið íbúð. Húsið stendur við golfvöll staðarins samliggjandi eldhúsi. Svefnpláss og sængur eru sem ókeypis afnot er af fyrir þá sem gista í húsinu. Í fyrir sex. Sjónvarp, myndbands-tæki og gasgrill er Stykkishólmi er margþætt þjónusta við ferðamenn. í íbúðinni. Íbúðin er 77 fm að stærð og skiptist í hol,

Í nágrenninu: • Bátsferðir með Eyjaferðum • Flatey • Búðir og Arnarstapi • Dritvík (aflraunasteinar) • Vélsleðaferðir á Snæfellsjökul Stykkishólmur • Sjómannagarðurinn, Hellissandi • Lóndrangar austan við Malarrif • Rauðfeldargjá í Botnsfjalli. • Ölkelda í Staðarsveit

Stykkishólmur

Upplýsingamiðstöð ferðamála er í Stykkishólmi 11 Smárahlíð 16E Öryggisnúmer: Akureyri 2150611

Hér er um að ræða fjögurra herbergja íbúð í fjölbýlishúsi að Smárahlíð 16. Íbúðin er 92 fm að stærð. Hún skiptist í stofu, borðstofu, bað og 3 svefnherbergi. Svefnpláss og sængur eru fyrir 8 manns. Sjónvarp, myndbands- tæki og gasgrill er í íbúðinni.

Furulundur 10E Öryggisnúmer: Akureyri 2146390

Tveggja herbergja íbúð í fjölbýlishúsi, 50 fm að stærð. Rúmstæði fyrir 6 manns. Barnarúm, sjónvarp, myndbandstæki, gasgrill og örbylgjuofn er í íbúðinni. Á Akureyri er að finna alla þjónustu við ferðamenn, jafnt sumar sem vetur.

Upplýsingamiðstöð ferðamála er að Hafnarstræti 82, Akureyri 12 Furulundur 11A Öryggisnúmer: Akureyri 2146397

Rúm­gott rað­hús á 1.hæð. Í­búð­in skipt­ist í for­stofu, fylg­ir barna­rúm, sjón­varp, mynd­bands­tæki, gas­grill, ­stofu/borð­stofu, 3 svefnher­ ­bergi, bað­her­bergi og þvotta­vél, upp­þvotta­vél o.fl. sem nauðsyn­ ­legt þyk­ir ­geymslu. Svefn­stæði eru fyr­ir 6 manns. Íbúð­ ­inni í or­lofsí­búð­um af ­bestu gerð.

Í nágrenninu: • Askja • Herðubreiðarlindir • Hrís­ey • Mý­vatn • Dimmu­borg­ir Goðafoss • Náma­skarð • Vagla­skóg­ur • Síld­ar­safn­ið á Siglu­firði • Lauf­ás og Möðru­vell­ir

Námaskarð

Upplýsingamiðstöð ferðamála er að Hafnarstræti 82, Akureyri 13 Illugastaðir í Fnjóskadal Öryggisnúmer: Suður-Þingeyjarsýslu 2161373

Illugastaðir eru um 50 km austan við Akureyri. Í Húsið er nýtt og er 48,5 fm að stærð og skiptist í Fnjóskadal hefur risið töluverð orlofshúsabyggð. stofu með samliggjandi eldhúsi, baðherbergi og tvö Á staðnum er sundlaug með heitum pottum svefnherbergi. Svefnpláss og sængur eru fyrir sex. og gufubaði. Einnig er þar verslun með helstu Sjónvarp, myndbandstæki og gasgrill er í húsinu. nauðsynjum. Á veröndinni er heitur pottur. Gætið þess að byrgja ávallt heita pott­inn ef hann er ekki í notkun.

Í nágrenninu: • í Skjálfandafljóti • Vaglaskógur • og Goðafoss • Flatey á Skjálfanda

• Herðubreiðarlindir og Askja Mývatn • Kröfluvirkjun • Háhitasvæðið við Námaskarð • Útsýnisflug frá Mývatni • Hljóðaklettar og Ásbyrgi • Dimmuborgir

Öskjuvatn

Upplýsingamiðstöðvar ferðamála eru á tjaldsvæðinu, Mývatni og á Húsavík 14 Klifabotn í Lónssveit Öryggisnúmer: Austur-Skaftafellssýslu 2179966

Klifabotn er um það bil þrjátíu km austan við Höfn Húsið er 54 fm að stærð og skiptist í stofu, eldhús, í Hornafirði, nánar tiltekið í Lónssveit. Á staðnum baðherbergi og 3 svefnherbergi. Svefnpláss er gufubað, sameiginlegt með öðrum húsum í og sængur eru fyrir 6 manns. Sjónvarp, orlofsbyggðinni. Sparkvöllur og leiktæki eru einnig myndbandstæki og gasgrill er í húsinu. á staðnum.

Í nágrenninu: • Bátsferðir um Jökulsárlón • Hestaferðir • Byggðasafn A-Skaftafellssýslu, Höfn • Skipulagðar Vatnajökulsferðir

Jökulsárlón • Ferðir á Lónsöræfi • Hofskirkja í Öræfum • á Skaftárheiði • Þjóðgarðurinn í Skaftafelli • Friðlandið á Ingólfshöfða • Útsýnið frá Almannaskarði

Hvalnes og Þvottárskiður

Upplýsingamiðstöð ferðamála er á Höfn í Hornafirði 15 Hallskot í Fljótshlíð Öryggisnúmer: Rangárvallasýslu 2194322

Húsið stendur í hlíðinni fyrir ofan bæinn Hallskot stofu, bað og eldhús. Á palli uppi er 25 fm svefn­loft. í Fljótshlíð. Þangað er um tuttugu mín­útna akstur Svefnpláss og sængur eru fyrir átta manns. Auk frá Hvolsvelli. Húsið er byggt árið 1991 og er hið þess má koma fleirum fyrir á svefnlofti. Sjónvarp, glæsilegasta. myndbandstæki og gasgrill er í húsinu. Gætið þess Heitur pottur á verönd og leiktæki á lóð. að byrgja ávallt heita pott­inn ef hann er ekki í Húsið er 51 fm og skiptist í tvö svefn­herbergi, notkun.

Í nágrenninu: • Bleiksárgljúfur í innanverðri Fljótshlíð • Breiðabólsstaður í vestanverðri Fljótshlíð • Þórsmörk (jeppafært) • Golfvöllurinn, Strönd • Reynisdrangar • Skógræktarstöðin Tumastaðir • Snjósleðaferðir á Mýrdalsjökul • Gluggafoss í Merkjá • Byggðasafnið að Skógum. • Stakkholtsgjá á Þórsmerkurleið

Seljalandsfoss

Upplýsingamiðstöð ferðamála er að veitingastaðnum Hlíðarenda, Hvolsvelli 16 Stóra Hof Öryggisnúmer: Gnúpverjahreppi 2236156

Húsið­ er 60 fm að stærð auk 9 fm geymslu, Á veröndinni er heitur pottur. Nokk­ur sum­ar­hús skammt frá Ár­nesi í Gnúp­verja­hreppi. eru á svæð­inu og leik­tæki fyr­ir börn. Gætið þess að Þar er versl­un og má ­sækja þangað ýmsa þjón­ byrgja ávallt heita pott­inn ef hann er ekki í notkun. ustu. Glæsi­leg sund­laug er í Ár­nesi. Hús­ið er með svefn­stæði fyr­ir 8 manns auk barna­rúms. Sjónvarp, myndbandstæki og gasgrill er í húsinu.

Í nágrenninu: • Þjórs­ár­dal­ur • Virkj­an­ir s.s. Búr­fells­virkj­un og Vatns­fells­virkj­un • Veiði­vötn

Hjálparfoss • Hekla • Ár­nes • Flúð­ir • Lauga­rvatn • Hjálp­ar­foss

Veiðivötn

17 Úthlíð Öryggisnúmer: Bláskógabyggð - Árnessýslu 2218760

SKÓGARÁS 1

Hús­ið stendur við Skógarás 1 og er um 60 fer­metr­ar upp­þvotta­vél, ör­bylgju­ofn, bak­araofn, gas­grill, sjón­ að stærð. Rúm­stæði eru fyr­ir 8 manns í þrem­ur her­ varp og myndbandstæki er í húsinu. Á veröndinni bergj­um. Tví­breitt rúm er í einu her­bergi, tvær kojur­ er heitur pottur. Gætið þess að byrgja ávallt heita í öðru og tví­breið koja og ein­breitt rúm í því ­þriðja. pott­inn ef hann er ekki í notkun. Svefn­sófi er í stof­unni og barna­rúm. Þvotta­vél,

Í nágrenninu: • Geys­ir, Gull­foss, Skál­holt, Flúð­ir, Reyk­holt og Laug­ar­ás • Þjórs­ár­dal­ur: Gauks­höfði, Hjálp­ar­foss, Þjóð­veld­is­bær­inn • Stöng og Gjárfoss­ • Gufu­bað og sund­laug við Lauga­vatn ­• Hekla • Báts­ferð­ir á ­Hvítá • Skál­holt • Flúð­ir • Njálu­slóð­ir

Strokkur í Haukadal

Upplýsingamiðstöð ferðamála er á Laugarvatni 18 Úthlíð Öryggisnúmer: Bláskógabyggð - Árnessýslu 2293900

DJÁKNAVEGUR 6

Húsið er byggt árið 2006 og stendur við Djáknaveg með geislaspilara, þvottavél, þurrkari, uppþvottavél 6, Úthlíð, Bláskógabyggð og er 83 m2 að stærð, auk og gasgrill. Á veröndinni er heitur pottur. Gætið svefnlofts. Rúmstæði og sængur eru fyrir 7 manns þess að byrgja ávallt heita pott­inn ef hann er ekki í þremur svefnherbergjum, á svefnloftinu eru 3 í notkun. dýnur. Í húsinu er sjónvarp, myndbandstæki, útvarp

Úthlíð Öryggisnúmer: Bláskógabyggð - Árnessýslu 2278705

Kóngsvegur 1

Húsið er við Kóngsveg 1 og er 54 fermetrar að stærð. Rúmstæði eru fyrir 5 í 2 herbergjum. Í eldhúsi eru öll helstu eldhúsáhöld og borðbúnaður, uppþvottavél, örbylgjuofn og eldavél með bakaraofni. Í stofu er útvarp, sjónvarp og geislaspilari. Þá fylgir húsinu barnarúm og stóll og einnig er gasgrill. Á veröndinni er heitur pottur. Gætið þess að byrgja ávallt heita pottinn ef hann er ekki í notkun.

Upplýsingamiðstöð ferðamála er á Laugarvatni 19 Úthlíð Öryggisnúmer: Bláskógabyggð - Árnessýslu 2247712

Kóngsvegur 3

Húsið stendur við Kóngsveg 3 og er 62 fermetrar, útvarp, sjónvarp og geislaspilari. Þá fylgir húsinu Rúmstæði eru fyrir 7 í 3 herbergjum. Í eldhúsi eru öll barna rúm og stóll og einnig er gasgrill. Á veröndinni helstu eldhúsáhöld og borðbúnaður, uppþvottavél, er heitur pottur. Gætið þess að byrgja ávallt heita örbylgjuofn og eldavél með bakaraofni. Í stofu er pottinn ef hann er ekki í notkun.

Í nágrenninu: • Sundlaug­ í Út­hlíð • Geys­ir • Gull­foss • Gufu­bað við Lauga­rvatn • Hesta­ferð­ir Kerið í Grímsnesi • Njálu­slóð­ir • Jökla­ferð­ir • Hekla • Báts­ferð­ir á Hvítá • Skál­holt • Hús­dýra­garð­ur í Laug­ar­ási

Syðri Fjallabaksleið

Upplýsingamiðstöð ferðamála er á Laugarvatni 20 Brekkuskógur Öryggisnúmer: Biskupstungum - Árnessýslu 2220795

Heiðarbraut 10

Svefnpláss og sængur eru fyrir átta manns. Húsið er 52 fm að stærð, skiptist í þrjú Á veröndinni er heitur pottur. Gætið þess að byrgja svefnherbergi með svefnpláss fyrir sjö manns, ávallt pottinn ef vatn er í honum og hann ekki í stofu með eldhúskróki og baðherbergi. Sjónvarp, notkun. Enginn umsjónar­­maður er á staðnum. Þess myndbandstæki og gasgrill er í húsinu. má geta að á vetrum er leiðin um Laugarvatn rudd á föstu­dögum og sunnudögum.

Brekkuskógur Öryggisnúmer: Biskupstungum - Árnessýslu 2251041

Heiðarbraut 8

Svefnpláss og sængur eru fyrir átta manns. Á veröndinni er heitur pottur. Gætið þess að byrgja ávallt pottinn ef vatn er í honum og hann ekki í notkun. Enginn umsjónar­­maður er á staðnum. Þess má geta að á vetrum er leiðin um Laugarvatn rudd á föstu­dögum og sunnudögum. Húsið er 65 fm að stærð, skiptist í þrjú svefnherbergi með svefnpláss fyrir sjö manns, stofu með eldhúskróki og baðherbergi. Sjónvarp, myndbandstæki og gasgrill er í húsinu.

Upplýsingamiðstöð ferðamála er á Selfossi 21 Þrastaskógur Öryggisnúmer: Grímsneshreppi, Árnessýslu 2207925

Selhólsvegur 2

Rúm­gott, glæsi­legt or­lofs­hús, end­urnýj­ ­að árið syn­legt þykir­ í or­lofs­hús­um af ­bestu gerð. 2004. Hús­ið er 66 fm að grunn­fleti. Hús­ið skipt­ist í Á rúm­góðri ver­önd­inni er heit­ur pott­ur. Leik­tæki 3 svefn­her­bergi, ­stofu með eld­hús­króki og rúm­gott eru á lóð. Um­hverf­ið er allt ­kjarri vax­ið og stór­ bað­her­bergi. Svefn­pláss er í her­bergj­un­um fyr­ir 7 kost­legt út­sýni er frá húsinu.Gætið þess að ­byrgja manns og ­fylgja sængur­ og kodd­ar. á­vallt pott­inn ef vatn er í hon­um og hann ekki Hús­inu fylg­ir barna­rúm, sjón­varp, mynd­bands­tæki, í notk­un. Staðsetning: Hægra megin við veg 36 gas­grill, ör­bylgju­ofn, upp­þvotta­vél o.fl. sem nauð­ einum kílómetra frá gatnamótum vega 35 og 36.

Í nágrenninu: • Sundlaug­ í Út­hlíð • Geys­ir • Gull­foss • Gufu­bað við Lauga­rvatn • Hesta­ferð­ir Þrastaskógur • Njálu­slóð­ir • Jökla­ferð­ir • Hekla • Báts­ferð­ir á Hvítá • Skál­holt • Hús­dýra­garð­ur í Laug­ar­ási

Sogið

Upplýsingamiðstöð ferðamála er á Selfossi 22 Ölfusborgir Öryggisnúmer: Árnessýslu 2213018

Hús nr. 29

Þetta er orlofsbyggð með 38 húsum. Húsið garðskála, baðherbergi og 2 svefnherbergi. er nýlega uppgert. Heitur pottur er á verönd. Svefnpláss og sængur eru fyrir 5 manns. Sjónvarp, Þjónustumiðstöð er á staðnum, þar sem að­gangur myndbandstæki og gasgrill er í húsinu. Gætið þess er að gufu­baði og heitum potti. Þar er einnig hægt að byrgja ávallt heita pott­inn ef hann er ekki í að fá upp­lýs­ingar um nágrennið. notkun. Húsið er 58 fm að stærð og skiptist í stofu, eldhús,

Í nágrenninu: • Eyrarbakka- og Stokkseyrarfjörur • Þuríðarbúð á Stokkseyri • Ferðir á Langjökul • Bærinn Stöng og Sögualdarbærinn í Þjórsárdal Úr Raufarhólshelli • Seglbrettasiglingar og bátaleiga á Laugarvatni • Sjóminjasafnið á Eyrarbakka • Rjómabúið á Baugsstöðum, Stokkseyrarhreppi • Vatnasleðaleiga á Svínavatni • Kirkjustaðurinn Skálholt • Gjárfoss í Rauðá, Þjórsárdal

Þingvellir

Upplýsingamiðstöð ferðamála er í Hveragerði og á Selfossi 23 Öryggisnúmer: Vestmannaeyjar 2183727

Heiðarvegur 7

Húsið sem stendur við Heiðarveg 7 er tvílyft og borðbúnaður, uppþvottavél, örbylgjuofn og eldavél er íbúðin sem er á efri hæð hússins 133 fermetrar. með bakaraofni. Í stofu er útvarp, sjónvarp og Þar eru 4 svefnherbergi með rúmstæðum fyrir geislaspilari. Þá fylgir húsinu barnarúm og stóll og 7 manns. Í eldhúsi eru öll helstu eldhúsáhöld og einnig er gasgrill.

Allar nánari upplýsingar eru fúslega veittar á skrifstofu Félags iðn- og tæknigreina, sími: 535-6000 2424 Öryggisnúmer: Reykjavík 2009993

Hátún 4

Íbúðin er á sjöttu hæð í blokk og er 77 fermetrar. helstu eldhúsáhöld og borðbúnaður, uppþvottavél, Þar eru 2 svefnherbergi. Í öðru er hjónarúm og í örbylgjuofn og eldavél með bakaraofni. Í stofu er hinu eru tvö 80 sm rúm og er búnaður íbúðarinnar útvarp, sjónvarp og geislaspilari. Þá fylgir húsinu miðaður við að 4 geti gist þar. Í eldhúsi eru öll barnarúm og stóll og einnig er gasgrill.

Allar nánari upplýsingar eru fúslega veittar á skrifstofu Félags iðn- og tæknigreina, sími: 535-6000 25 Tjaldvagnaleiga

Afhending og leiga Gerð og stærð Samningur hefur verið gerður við tjaldvagnaleigu Vagnarnir eru af gerðinni Comanche Montana og um leigu á vögnum og alla umsýslu með afhendingu eru með svefnrými fyrir 4-6. Svefntjöld í vagninum til félagsmanna. Afhendingar- og skilastaður kemur eru tvö, og er hægt að breyta þeim í sæti. Mjög fram á leigusamningum. einfalt er að tjalda vögnunum, það á ekki að taka óvanan mann lengur en um 5 mínútur. Vagnarnir Leigutími henta öllum fólksbílum og óbreyttum jeppum. Ekki Vagnarnir verða afhentir að morgni föstudags og þarf að lengja spegla til að sjá aftur fyrir vagninn. ber að skila þeim eigi síðar en kl. 16.00 á fimmtudegi.

Tryggingar og greiðsla leigu Sá sem tekur vagninn á leigu er ábyrgur fyrir honum. Ef vagninn týnist eða skemmist vegna illrar meðferðar þá er sá sem er með vagninn á leigu ábyrgur.Gagnvart umferðartjónum sem teljast eðlileg þá eru vagnarnir í kaskótryggingu en sjálfsábyrgð er u.þ.b. kr. 75.000 (ath. nákvæma upphæð, nánari skilmála og ábyrgðir í leigusamningi) og ber sá sem hefur vagninn á leigu það tjón. Greiðslur vegna vagna verða í gegnum FIT. Þeim Með vögnunum er sem sækja um vagna verður sent bréf um hvort þeim hefur verið úthlutað vagni eða ekki. Ef um eftirfarandi búnaður: úthlutun er að ræða þarf að standa skil á greiðslu • Svefntjöld inni í vagni innan tíu daga frá því að úthlutun fer fram. Þarna er um sama kerfi að ræða og er vegna • Gluggatjöld orlofshúsa. Átján punktar eru dregnir frá vegna • Dýnur 2x leigu á tjaldvögnum. Nánari skilmálar vegna trygginga og ábyrgðar koma fram á leigusamningi. • Stög og hælar • Varadekk

• Öryggiskeðja

• Læsing á loki

• Keyrsluyfirbreiðsla

• Beizlishjól

• Farangursgrind

Stærð og þyngd:

• Lengd: 250 cm.

• Breidd: 166 cm.

• þyngd: 270 kg

Allar nánari upplýsingar eru fúslega veittar á skrifstofu Félags iðn- og tæknigreina, sími: 535-6000 26 Þórisstaðir Borgarfjarðarsýslu

Veiði og tjaldstæði

­Sumarið 2008 hef­ur FIT tryggt fé­lags­mönn­um sín­ Að­eins 45 mín­útna akstur­ er frá Reykja­vík að Þór­is­ um frí af­not af ­veiði og tjald­stæð­um að Þóris­ ­stöð­um stöð­um og get­ur ver­ið upp­lagt að ­skella sér þang­að í Svína­dal. Gegn fram­vís­un fé­lags­skír­tein­is er FIT eft­ir ­vinnu til að ­bleyta í færi og ­gista í ­tjaldi eða fé­lög­um heim­il ­veiði í þrem­ur vötn­um og að auki tjald­vagni með alla fjöl­skyld­una. að­gang­ur að tjald­stæð­inu á Þórisstöðum. Vötnin Þór­is­stað­ir eru í eigu Starfs­mann­fé­lags Ís­lenska ­heita Eyr­ar­vatn, Þór­is­staða­vatn og Geita­bergs­vatn. Járn­blendi­fé­lags­ins og eru menn beðn­ir að gefa sig Í öll­um þess­um vötn­um er fisk­ur, bæði ur­riði og fram við stað­ar­hald­ara þeg­ar kom­ið er á svæð­ið ­bleikja. ­Einnig er þar von á ­stöku laxi. Veiði­leyf­in og einn­ig er hægt að ­leita til hans um frek­ari upp­ ­gilda þó ekki í árn­ar sem ­renna á ­milli vatn­anna. lýs­ing­ar eða úr­lausn­ar­efni í síma 433-8975 eða Tjald­stæð­ið á Þór­is­stöð­um er vel búið og er sé­rstak­ 860-6340. lega gott að vera með börn þar.

Allar nánari upplýsingar eru fúslega veittar á skrifstofu Félags iðn- og tæknigreina, sími: 535-6000 Allar nánari upplýsingar eru fúslega veittar á skrifstofu Félags iðn- og tæknigreina, sími: 535-6000 27 Orlofshús á Spáni

Torrevieja 5. hæð, íbúð nr. 9

Í­búð­in er með ­tveimur svefn­her­bergj­um, sal­erni, er nið­ur á strönd og í ­stóra versl­un þar sem hægt eldhúsi,­ ­stofu og svöl­um. er að ­versla fatn­að, hús­gögn, mat­vör­ur og margt Svefn­að­staða er fyr­ir sex manns, hjóna­rúm, tvö ­fleira. Þar við hlið­ina er keilu­höll, spila­sal­ur, bíó, stök rúm og svefn­sófi í stofu.­ mat­vöruversl­un og marg­ir veit­inga­stað­ir. Stutt frá Í í­búð­inni er all­ur bún­að­ur í eld­húsi, þvotta­vél, sjón­ í­búð­ar­blokk­inni er Evr­ópu­garð­ur­inn. varp, ­straujárn og fleira. Þar eru leik­tæki fyr­ir börn, hægt að fara með ­nesti Í­búð­in er á ­efstu hæð ( 5. hæð). ­Lyfta er í hús­inu. eða ­kaupa létt­ar veit­ing­ar. Fal­leg­ur garð­ur er fyr­ir fram­an blokkina.­ Ör­stutt Akst­ur til Tor­revi­eja frá Alican­te tek­ur um 30 mín.

Heimilisfang: El Mol­ino Calle Vial de ­Ronda, ­Tomillo y ­Plaza del Mol­ino Fase II Tor­revi­eja Alican­te - Spánn

Allar nánari upplýsingar eru fúslega veittar á skrifstofu Félags iðn- og tæknigreina, sími: 535-6000 28 Orlofshús á Florida

Orlando

Húsið okkar á Florida er í borginni Orlando í Wisdsor og hvetjum við okkar fólk til að nota þessa aðstöðu. Hills hverfinu. Heimilisfangið er 2705 Manesty Lane, Í því sambandi bendum við á að rafmagn og vatn er Kissimee FL 34747. mjög dýrt í Orlando og hvetjum við fólk til að hafa Húsið er á tveimur hæðum með 6 svefnherbergjum það í huga svo hægt verði að halda húsaleigunni sem skiptast þannig: 4 herbergi með hjónarúmum í lágmarki. og 2 herbergi með tveimur rúmum. Það eru 4 klósett Við minnum einnig á þjónustufulltrúann okkar á í húsinu. Svo er stofa,eldhús, borðstofa, gangar og Florida, en það er Guðrún Ingibjörg Gunnarsdóttir bílskúr (sem er með leiktækjum). Í bakgarðinum er sem rekur margháttaða þjónustu við ferðamenn. lítil sundlaug. Hægt er að skoða þjónustuframboð hennar á Húsið stendur í lokuðu hverfi (resort) þar sem www.floridafri.com eða www.gunnatrevel.com. er klúbbhús með allskonar aðstöðu s.s. stórri Guðrún er okkar fólki innan handar með akstur, útisundlaug, útileiktæki og þessháttar og inni er skoðunarferðir og fararstjórn en aðstoðar einnig leiktækjasalur og líkamsræktaraðstaða. Aðgangur við bókun á bílaleigubílum, gistingu eða siglingu í að þessari aðstöðu er frír fyrir þá sem eru í húsinu Karabískahafið.

Allar nánari upplýsingar eru fúslega veittar á skrifstofu Félags iðn- og tæknigreina, sími: 535-6000 29 Eitt og annað

Úthlutunarreglur Frádráttur punkta við úthlutun Á sumrin eru húsin og íbúðirnar leigðar félags- • Frá fyrsta föstudegi júnímánaðar til síðasta mönnum til vikudvalar í senn, en á öðrum tímum föstudags í júní eru dregnir frá 26 punktar. eftir samkomulagi. Úthlutun fer fram eftir punkta- • Frá síðasta föstudegi júnímánaðar fram í miðjan kerfi og eru reglur um ávinnslu og frádrátt punkta ágúst eru dregnir frá 36 punktar. eftirfarandi: • Frá miðjum ágúst til fyrsta föstudags í september og einnig um páska eru dregnir frá 26 punktar. Ávinnsla punkta • Við úthlutun á öðrum tímum koma engir punktar Hver félagsmaður sem greitt hefur fullt félagsgjald til frádráttar. ávinnur sér einn punkt fyrir hvern mánuð sem hann er í félaginu. Ef fleiri en ein umsókn er um sama húsið á sama tímabili ræður punktafjöldi hver hreppir hnossið. Ef punktafjöldi er jafn ræður sú umsókn sem berst fyrst. Á umsóknareyðu­blöð­um um orlofshús er gefinn kostur á allt að sex valmöguleikum. Því fleiri valkosti sem merkt er við, þeim mun meiri líkur eru á úthlutun. Vetrarúthlutun skerðir ekki rétt til sumarúthlutunar.

Umgengni Gott að hafa með Umgengni lýsir innra manni og eru allir hvattir • inni­skó til að umgangast orlofshúsin með sóma. • útivistarfatnað Ef eitthvað er athugavert við umgengni eða • sólgleraugu þrifnað húsanna við komu þá látið vita á • hand­sápu skrifstofu félagsins. • lesefni • sólarvörn • kaffi­filt­er­poka • kerti Tæki og tól • dagpoka Í öllum húsunum eru eldhúsáhöld, sængur og • sund­föt koddar. Einnig eru barnarúm og barnastólar í • stuttbuxur öllum húsunum. • gönguskó Nánari upplýsingar um fylgihluti hvers húss og skiptitíma er að finna í leigusamningi sem • mynda­vél og filmu leigutaki fær við greiðslu. • eldspýtur • góða skapið

Allar nánari upplýsingar eru fúslega veittar á skrifstofu Félags iðn- og tæknigreina, sími: 535-6000 30 Eitt og annað

Upp- Svefn- Heitur Gufu- Mynd- Um- Gas- Veiði- Geisla- Þvotta- þvotta- Staður Fm. pláss pottur bað band sjón Bátur grill leyfi spilari vél vél

Skorradalur 17 48 8 Nei Já Já Nei Já Já Já Já Nei Já Skorradalur 17a 48 8 Nei Já Já Nei Já Já Já Já Nei Já Skorradalur 40 51 8 Nei Já Já Nei Já Já Já Já Nei Já Húsafell/Kiðárb. 1 58 7 Já Nei Já Nei Nei Já Nei Já Nei Já Húsafell/Birkil. 2 51 6 Já Nei Já Nei Nei Já Nei Já Nei Já Húsafell/Birkil. 3 51 6 Já Nei Já Nei Nei Já Nei Já Nei Já Húsafell/Hvítárb. 77 7 Já Nei Já Nei Nei Já Nei Já Nei Já Svignaskarð 50 6 Já Já Já Já Nei Já Nei Já Nei Já Vogur á Mýrum 143 8 Já Nei Já Já Já Já Nei Já Já Já Stykkishólmur 77 6 Nei Nei Já Nei Nei Já Nei Já Já Já Akureyri/Smárah. 92 8 Nei Nei Já Já Nei Já Nei Já Já Já Akureyri/Furul .10 50 6 Nei Nei Já Já Nei Já Nei Já Já Já Akureyri/Furul .11 106 6 Nei Nei Já Já Nei Já Nei Já Já Já Illugastaðir 48 6 Já Já Já Já Nei Já Nei Já Já Nei Klifabotn 54 6 Nei Já Já Nei Nei Já Nei Já Nei Nei Hallskot 51 8 Já Nei Já Nei Nei Já Nei Já Nei Já Stóra Hof 60 8 Já Nei Já Nei Nei Já Nei Já Nei Já Úthlíð/Skógarás 60 8 Já Nei Já Nei Nei Já Nei Já Já Já Úthlíð/Djáknav. 83 7 Já Nei Já Nei Nei Já Nei Já Já Já Úthlíð/Kóngsv. 1 54 5 Já Nei Já Nei Nei Já Nei Já Nei Já Úthlíð/Kóngsv. 3 62 7 Já Nei Já Nei Nei Já Nei Já Nei Já Brekkuskógur 10 54 8 Já Nei Já Nei Nei Já Nei Já Nei Já Brekkuskógur 8 65 8 Já Nei Já Nei Nei Já Nei Já Nei Já Þrastaskógur 66 7 Já Nei Já Nei Nei Já Nei Já Nei Já Ölfusborgir 58 5 Já Já Já Já Nei Já Nei Já Nei Já Vestmannaeyjar 133 7 Nei Nei Já Nei Nei Já Nei Já Nei Já Reykjavík 77 4 Nei Nei Já Nei Nei Já Nei Já Nei Já

Við brottför Nauðsynlegt Munið neyðarnúmerið • Þrífa húsið, grillið og heita pottinn • borð­klútar • Tak­ið sjón­varp og út­varp úr sam­bandi • diska­þurrkur • Athug­ ið­ hvort all­ir glugg­ar séu lok­að­ir og krækt­ir • upp­þvotta­lögur • Hurð­ir vel lok­aðar­ og læst­ar • salernispappir 112

• Lyk­ill­inn kom­inn í lykla­skáp eða til um­sjón­ar­manns Útgefandi: Félag iðn- og tæknigreina • Ekki taka hita af húsinu við brottför Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hilmar Harðarson Umsjón með prentverki: Penta ehf. Filmuvinnsla og prentun: Gutenberg © af kortum: Landmælingar Íslands, leyfisnúmer 111-94

Félag iðn- og tæknigreina • Sími 535 6000 • Fax 535 6020 • wwwfit.is 31