synina þrjá. Eiðs vareinheimameð ekki inníhúsiðenkona Barcelona. Þeirkomust Smára Guðjohnsení brjótast inníhúsEiðs Glæpamenn reyndu að Smára inn hjáEiði Reynt aðbrjótast 13. apríl2007 laxinn sinnárið2002. eskja. Húnveiddimaríu- laxveiðimann- forfallin Inga LindKarlsdóttirer Sjónvarpsdrottningin maríulax Veiddi 19punda mættu mátaðuupplifðu Rauðarárstíg 14sími:5515477 Bls. 10 Bls. 4 sirkus VARÐ KYNTÁKN KLIPPARINN SEM Færeyingurinn JógvanHansenvannX-faktor VIÐTAL BLS.6&8

og 15%afslætti,þessa einuhelgi... Göngum mótsumri með100%kæti SIRKUSMYND / VALLI / SIRKUSMYND BLS. 2 | sirkus | 13. APRÍL 2007 GUÐJÓN ARNAR KRISTJÁNSSON, FORMAÐUR FRJÁLSLYNDRA, ER EKKI EINS OG HINIR KOMST EKKI Í STÓLINN N Heyrst hefur EN ER VIÐ HESTAHEILSU „Jú, það er rétt. Ég þarf meira pláss en aðrir,“ segir Guðjón Arnar Kristjáns- son, formaður Frjálslynda flokksins, spurður um þá staðreynd að hann þurfti breiðari stól en aðrir formenn stjórnmálaflokkanna þegar leið- togarnir mættu saman í Kastljósi RÚV á mánudaginn. Tekið var eftir Heiðrún Lind komin því að Guðjón Arnar sat í öðruvísi í fang Halla stól en Jón Sigurðsson, Geir H. Haarde, Ómar Ragnarsson, Stein- Sjálfstæðiskonan Heiðrún Lind grímur J. Sigfússon og Ingibjörg Marteinsdóttir, sem það helst hefur Sólrún Gísladóttir meðan á umræð- unnið sér til frægðar að vera kosninga- unum stóð. stjóri Gísla Marteins Baldurssonar í „Það fer ekkert á milli mála að ég prófkjöri Sjálfstæðisflokksins fyrir borgar- er öðruvísi en hinir formennirnir. Ég stjórnarkosningarnar 2006, er komin geng ekki um í neinum blekkingar- með nýjan mann upp á arminn. Sá er leik með það að ég er alltof þungur,“ enginn annar en Halli Hansen sem er segir Guðjón Arnar. þekktastur fyrir það í seinni tíð að hafa Lengi hefur fólk haft áhyggjur af staðið fyrir innrás írskra offitusjúklinga í heilsu Guðjóns Arnars sem er, eins og Hvammsvík síðasta sumar. hann sjálfur viðurkennir, hressilega yfir kjörþyngd. Hann segist þó vera hraustur á líkama og sál og hræðist ekki það mikla álag sem fram undan er næstu fjórar vikurnar fyrir kosningar. „Heilsan er góð. Ég hef lengi verið í þyngri kantinum og var til að mynda kominn yfir 100 kíló þegar ég var ÖÐRUVÍSI STÓLL Guðjón fékk annan stól en hinir flokksformennirnir í Kastljósi á mánudag enda eru þeir ekki sniðnir fyrir stóra og Eigandi Eyktar byggir sautján ára. Ég er hins vegar vanur að breiða menn. sumarhöll vinna mikið þannig að komandi álag Pétur Guðmundsson, stjórnarformaður hræðir mig ekki neitt,“ segir Guðjón Arnar. Spurður hversu þungur hann og eigandi byggingaverktakafyrirtækis- sé í dag segist hann ekki vilja gefa ins Eyktar, stendur nú í stórræðum við það upp. „En ég yrði ekki óhamingju- að byggja sér veglega sumarhöll í samur ef ég losnaði við nokkur kíló,“ Grímsnesi. Höllin, sem er rúmir 300 segir Guðjón Arnar og hlær. fermetrar að stærð, er á besta stað í Hann segir erfitt að lifa heilbrigðu Grímsnesinu, steinsnar frá Kiðjabergs- lífi í því annasama starfi sem hann velli, hinum glæsilega 18 holu golfvelli, sinnir sem þingmaður Norðvestur- sem verður vinsælli með hverju árinu. kjördæmis og formaður Frjálslynda Meðal þeirra sem hafa keypt sér bústað flokksins. „Ég nefni sem dæmi að ég HEILSUHRAUSTUR Eins og sést á þessari í landi Kiðjabergs undanfarið er borðaði banana í morgun klukkan mynd er Guðjón Arnar mikill á velli og lögmaðurinn Steinar Þór Guðgeirsson, átta en hef ekkert borðað í dag og hefur fólk haft þungar áhyggjur af sem er framkvæmdastjóri Lögfræðistofu mun væntanlega ekki borða neitt fyrr holdafari hans. Guðjón Arnar þakkar Reykjavíkur. en seint í kvöld. Það er auðvitað ekki umhyggjuna en segist vera við mjög hollt,“ segir Guðjón og hestaheilsu. dæsir. 100.000 atkvæði í X-factor Formaðurinn hefur líka fit þegar ljóst var að Guðjón Arnar Alls greiddu 100 þúsund manns atkvæði lengi stundað sund sér til féll ekki eins og flís við rass í nýju í símakosningunni í úrslitaþætti X-factors heilsubótar en sér fram á að stólana, sagðist hann ekki vilja síðastliðið föstudagskvöld. Færeyingur- leggja skýlunni fram að tjá sig um það. „Það sem gerist í inn Jógvan Hansen fór með sigur af kosningum. „Það er bara stúdíóinu hjá okkur fer ekki hólmi með rétt rúm 70 þúsund atkvæði ekki tími núna. Ég hef þaðan út,“ sagði Þórhallur. en Hara-systurnar úr Hveragerði fengu reynt að komast í sund [email protected] um 30 þúsund atkvæði. Að sögn Pálma tvisvar í viku og syndi Guðmundssonar, sjónvarpsstjóra þá svona 500 til 1.000 Stöðvar 2, er þetta með því mesta sem metra. Ég mun taka sést hefur í símakosningu upp þráðinn á ný í hjá stöðinni sem sýndi þrjár lauginni þegar kosningarnar eru yfir- þáttaraðir af Idol áður en staðnar,“ segir LEYNDARMÁL Þórhallur Gunnarsson, ritstjóri Kast- X-factor fór í loftið. Til fílhraustur en alltof samanburðar gaf RÚV upp ljóss, vill ekkert gefa þungur Guðjón Arnar. upp um stólamálið, að 150 þúsund manns Þegar Sirkus spurði hefðu kosið í segir það vera mál sem Þórhall Gunnarsson, engum komi við nema Í LAUGINNI Guðjón þarf að leggja skýlunni á meðan kosningabaráttan stendur sem símakosningu á ritstjóra Kastljóss, hvort þeim sem voru staddir í hæst en hann reynir yfirleitt að komast í sund tvisvar í viku. lokakvöldi Eurovision uppi hefði orðið fótur og stúdíóinu. fyrir skömmu. Zúúber – morgunþáttur Halla fór í splitt og spíkat í X-faktor Það vita það ekki allir en Halla alla virka morgna frá Vilhjálmsdóttir, kynnir í X-factor- þáttunum, fór hreinlega á kostum í kl. 7.00–10.00. öllum auglýsingahléum meðan á þáttunum stóð. Halla þurfti að halda uppi stemningunni í salnum á meðan ekkert var að gerast og fórst það afar vel úr hendi. Meðal þess sem hún bauð upp á var að hún fór bæði í splitt og spíkat fyrir áhorf- endur eftir mikla hvatningu úr salnum. Hún gerði þetta í fjórum síðustu þáttunum við mikla lukku LIÐAMÓTALAUS Halla fer í áhorfenda. splitt eins og að drekka vatn. Halla segir í samtali við Sirkus að SIRKUSMYND/SIGURJÓN RAGNAR þetta væri ekki mikið mál fyrir hana. „Ég hef verið liðamótalaus frá því að ég var krakki og ég hafði það alltaf á tilfinningunni að mamma hefði átt mig með einhverju sirkusfríki. Hún neitar því þó og ég trúi því. Það er ekkert mál fyrir mig að fara í splitt og spíkat svo framarlega sem kjóllinn er nógu víður og ég er í LIÐUG Eins og sjá má á þessari mynd átti Halla Vilhjálms ekki í neinum vandræðum með að skella sér í spíkat fyrir áhorfendur á úrslitakvöldinu síðastliðinn föstudag. nærbuxum,“ segir Halla og hlær. SIRKUSMYND/ANTON

BLS. 4 | sirkus | 13. APRÍL 2007 FJÖLSKYLDA EIÐS SMÁRA GUÐJOHNSEN Í KRÖPPUM DANSI Í BARCELONA KONAN OG SYNIRNIR ÞRÍR N Heyrst hefur EIN HEIMA ÞEGAR REYNT VAR AÐ BRJÓTAST INN að er ekki alltaf tekið út með Þsældinni að njóta velgengni í lífinu. Knattspyrnukappinn Eiður Smári Guðjohnsen, sem leikur með spænska stórliðinu Barcelona, komst að því á dögunum þegar óprúttnir náungar gerðu tilraun til að brjótast Dívur slógu í gegn á Domo inn í glæsilegt heimili fjölskyldu hans sem er rétt fyrir utan Barcelona. „Við erum alsælar,“ segir Hera Björk Þjófarnir komust þó ekki lengra en að Þórhallsdóttir en hún, Margrét Eir, hliðinu fyrir framan húsið því öflugt Heiða Ólafs og Regína Ósk héldu vel öryggiskerfi sá til þess að iðja þeirra heppnaða tónleika á veitingastaðnum komst upp. Domo í vikunni. Stelpurnar tóku Eiður Smári var ekki heima þegar uppáhaldslögin sín og sungu ýmist allar glæpamennirnir lögðu til atlögu en saman, sóló og dúetta. „Þetta gekk sambýliskona hans, Ragnhildur rosalega vel og við skemmtun okkur Sveinsdóttir, var ein heima með syni vel,“ segir Hera Björk en húsfyllir var á þeirra þrjá, Svein Aron, átta ára, tónleikunum. Aðspurð segir Hera aldrei Andra Lúkas, fimm ára og Daníel að vita nema þær stöllur komi saman Tristan, eins árs. Var henni eðlilega aftur og hún segir allt hafa orðið vitlaust verulega brugðið þegar hún heyrði að þegar þær tóku lag eftir Spice Girls. „Við baukað var við garðshliðið seint að förum bara í samkeppni við Spice Girls kvöldi. og fáum vonandi plötusamning við Þegar lögreglan kom á staðinn eftir erlendan risa,“ segir Hera hlæjandi. töluvert langan tíma voru þjófarnir á bak og burt en auk lögreglunnar mætti eins konar öryggissveit frá Barcelona- liðinu sem sér um að gæta öryggis leikmanna liðsins sem eru margir hverjir metnir á milljarða. Þessi sveit þykir ekki árennileg enda er það hennar hlutverk að sjá til þess að ekkert hendi rándýra leikmenn liðsins. Eiður Smári vildi ekki tjá sig um SKOTIÐ SKELK Í BRINGU Ragnhildur Sveinsdóttir, sambýliskona Eiðs Smára, sést hér gefa Daníel Tristan pela þegar Eiður Smári málið þegar Sirkus leitaði eftir því. hélt blaðamannafund og tilkynnti að hann væri genginn til liðs við Barcelona. Ragnhildur varð fyrir þeirri óskemmtilegu reynslu að [email protected] reynt var að brjótast inn á heimili þeirra í Barcelona á meðan hún var ein heima með synina þrjá.

MJÖG GAMAN Regína Ósk hafði mjög gaman af tónleikum Bjarkar í Laugar- dalshöllinni á mánudag..

Regína Ósk: Sá Björk í fyrsta sinn „Mér fannst mjög gaman en ég hafði aldrei séð hana á tónleikum áður,“ segir söngkonan Regína Ósk Óskarsdóttir sem skellti sér á tónleika Bjarkar Guðmundsdóttur. Regína viðurkennir að hún sé ekki mesti aðdáandi Bjarkar og að það hefði líklega verið enn skemmtilegra ef hún hefði hlustað á tónlistina áður en hún skellti sér á tónleikana. „Ég er ekki mesti aðdáandi hennar en langaði að sjá hana en hefði viljað sitja í stúku. Þá hefði ég örugglega skemmt mér enn betur. Ég skemmti mér samt mjög vel þótt það sé alltaf erfitt að melta nýtt efni sem maður er að heyra í fyrsta skiptið,“ segir Regína. Uppselt var á tónleikana sem haldnir voru í Laugardalshöll og þóttust takast mjög vel.

SKEMMTU SÉR VEL Söngkonan Regína Ósk ásamt kærastanum, Sigursveini Þór Árnasyni. Fiat Grande Punto Númer 1 í Evrópu

Frábær bíll – punktur!

• Stíll. Hannaður í anda Maserati af Giorgetto Giugiaro. • Eyðsla. Aðeins 6 lítrar á hverja 100 km í blönduðum akstri. • Öryggi. 5 stjörnur í Euro Ncap. 6 loftpúðar.

Fiat Ducato Fiat Dobló Fiat Panda Fiat Multipla Fiat Croma

Saga er umboðsaðili fyrir Alfa Romeo, Ducati, Ferrari, Fiat og Maserati

Opið: virka daga frá 8–18 Malarhöfða 2a • 110 Reykjavík laugardaga frá 12–16 Sími 570 9900 • www.fiat.is BLS. 6 | sirkus | 13. APRÍL 2007 VEIT EKKI HVERNIG ÉG Á AÐ SEGJA TAKK

nýbúinn að læra, fyrir frænku mína fyrrverandi kærustu sína sem er einnig þegar ég var sextán ára. Það voru úr Hveragerði. „Það var auðvitað einhverjir hljómsveitarkarlar sem frábært að kynnast stúlkum eins og heyrðu í mér og sögðu: „Heyrðu, þetta Rakel og Hildi. Þær eru yndislegar er flott. Ertu ekki til í að koma og manneskjur og það er ekki hægt annað syngja með okkur?“ Ég gaf út plötu en að vera í góðu skapi í kringum þær. með þeim með frumsömdum lögum og Það eru í raun og veru forréttindi að þetta var alveg frábær reynsla. Tvö hafa fengið að kynnast þeim,“ segir þessara laga eru enn mjög vinsæl í Jógvan um Hara-systurnar hressu sem Færeyjum þótt það sé liðinn svona skráðu hann í X-factor og töpuðu svo langur tími. Þetta var góð byrjun. Við fyrir honum í úrslitum síðastliðið spiluðum ótrúlega mikið á stuttum föstudagskvöld. Jógvan ætlaði sér allan tíma og ég skemmti mér alveg tímann að sigra í keppninni og segir konunglega,“ segir Jógvan. Fjórum þáttinn frábæran stökkpall fyrir þá sem árum seinna sló hann aftur í gegn í ná lengst í honum. Færeyjum þegar hann söng inn á þrjár „X-factor er frábær stökkpallur. Þetta feikivinsælar barnaplötur með er snilldarþáttur því það var svo mikið Íslandsvininum Brandi Enni. af góðu fólki í kringum mann. Ég var eiginlega sá eini sem gat klúðrað þessu. Í förðunarnám til Íslands Kristjana [Stefánsdóttir] er snillingur Eftir að Jógvan lauk skyldunámi í bæði sem söngkona og kennari, Yesmin Klakksvík 16 ára tók við fjögurra ára Olsson er með frábæran bakgrunn til tímabil þar sem hann hafði ekki að kenna framkomu og Einar, sem er hugmynd um hvað hann vildi gera. umboðsmaður Íslands. Það besta við Hann fór í verslunarskóla í eitt ár og dó þetta fólk var að það talaði aldrei niður nærri úr leiðindum. Eftir það vann til mín. Kristjana kom aldrei og sagði hann sem garðyrkjumaður, í fisk- við mig: „Ég skal kenna þér að syngja.“ vinnslu og sem barþjónn allt þar til að Hún sagði mér bara að vinna með það hann fann köllun sína þegar hann var sem ég kunni. Það var snilldin við hana. tvítugur. Þá byrjaði hann nám í Ég var með henni á hverjum degi og hárgreiðslu í Þórshöfn og eftir það varð hún kenndi mér alltaf eitthvað nýtt en ekki aftur snúið. „Þetta var æðislegt ekki þannig að hún þröngvaði því upp á strax frá byrjun,“ segir Jógvan sem var mig heldur sem eðlilega þróun á eini strákurinn með tólf stelpum í bekk. söngrödd minni. „Ég viðurkenni að það var skrýtið í Það sama gilti um Yesmin. Hún sá byrjun en síðan vandist það og var fínt. strax að ég er enginn Michael Jackson Ég var síðan nýbúinn með skólann um og hún reyndi ekki að breyta mér í einn

„ÚTLIT MITT SKIPTIR ENGU MÁLI OG ÞAÐ HVORT KONUR HAFA ÁHUGA Á MÉR ER ALGJÖRT AUKAATRIÐI SEM ÉG ÆTLA EKKI AÐ RÆÐA.“

jólin 2004 þegar vinkona mín, sem slíkan. Hún kenndi mér hins vegar lærði í Danmörku, spurði mig hvort við einfaldar hreyfingar og líkamsstöður ættum ekki að læra meira. Ég var opinn sem hjálpuðu mér mikið á sviðinu. Í fyrir því og hún fór að tala um Færeyjum var ég alltaf ömurlegur á förðunarnám. Ég hafði alltaf mikinn sviði. Ég var svo lélegur að það var áhuga á leikhúsförðun og hjálpaði talað um það hversu ömurlegur ég leikfélaginu í Klakksvík með förðun, væri. Yesmin breytti því. Hún fékk mig KYNTÁKN Það greiðslu og búninga þegar ég hafði tíma til að gera ótrúlega hluti og þegar ég er óhætt að frá náminu í Þórshöfn. Mig langaði til horfi aftur á þættina þá trúi ég ekki að segja að Jógvan að læra leikhúsförðun. Við ræddum þetta sé ég. Þrátt fyrir að ég hafi verið hafi hitt í mark saman um mögulega staði til að læra á vanur að standa á sviði í Færeyjum var hjá íslensku og valið stóð á milli Svíþjóðar og ég alls ekki vanur að standa á sviði hér kvenþjóðinni með þátttöku Íslands. Og Ísland var landið,“ segir á Íslandi fyrir framan tíu til fimmtán sinni í X-factor. Jógvan um ástæður þess að hann myndavélar, talandi annað tungumál SIRKUSMYND/VALLI endaði á Íslandi snemma árs 2005. og á flottasta sviði sem ég hef séð. Ég Eftir að hafa farið í þriggja mánaða var algjör nýgræðingur eins og allir nám hér á landi útskrifaðist Jógvan hinir. Ég var svo stressaður að ég var að sem förðunarfræðingur og hann segir skíta á mig í hvert einasta skipti sem ég þann tíma hafa verið ótrúlega fór á sviðið. Það vandist eitthvað og ég g trúði þessu varla þegar ég stóð alltaf gott að fræðast meira en ég hef skemmtilegan. „Ég bjó á færeyska lærði kannski að hafa betri stjórn á því Jógvan Hansen þarna upp á sviðinu. Auðvitað ekki verið duglegur við að sækja kirkju sjómannaheimilinu og það var en vá, hvað ég var alltaf stressaður,“ er 28 ára gamall É stefndi ég að því að vinna en að hér á Íslandi. Ég gerði það hins vegar í eiginlega stanslaus skemmtun allan segir Jógvan. það skyldi gerast með þessum Færeyjum þegar ég bjó þar.“ tímann. Vá, hvað það var gaman. Þetta Stressið og álagið hefur líklega gert Færeyingur sem yfirburðum er ótrúlegt. Ég var aldrei var eins konar heimavistartilfinning,“ það að verkum að hann léttist um hátt í sigurviss, ekki í einum einasta þætti. Ég Lærði níu ára á fiðlu segir Jógvan og brosir. tíu kíló meðan á X-factor stóð. Það var fæddur er í reyndi bara að gera mitt besta og það En hvenær skyldi Jógvan fyrst hafa Eftir að förðunarnáminu lauk eftir því tekið í úrslitaþætti X-factors var gaman að það féll íslensku þjóðinni komist í kynni við tónlist? rambaði Jógvan inn á stofuna Unique í síðastliðið föstudagskvöld að Jógvan Klakksvík. Hann í geð,“ segir Jógvan og viðurkennir að „Ég kynntist tónlist fyrst þegar ég var Grafarvogi þar sem hann bað um að fá var pínu þybbinn í æsku og hafði líka kann að spila á hann sé afar upp með sér að hafa níu ára og byrjaði að læra á fiðlu. Ég er að vinna frítt sem hárgreiðslumaður. grennst töluvert frá því að áheyrnar- fengið slíka yfirburðakosningu sem var lítill feitur fiðluleikari,“ segir Jógvan Það var auðsótt mál og var hann þar í prufurnar fóru fram í september á fiðlu. Hann kann raun bar vitni í úrslitaþættinum en þar og hlær. „Allur bekkurinn minn byrjaði nokkra mánuði. Þá bauðst honum síðasta ári. „Ég er búinn að grennast fékk hann rétt rúmlega 70% atkvæða. að læra á fiðlu en ég var kannski sá eini vinna á Tony & Guy sem hann þáði mikið og það er mest vegna þess að ég að klippa hár og „Ég er afar stoltur og veit ekki alveg sem hélt áfram. Ég spilaði í níu ár á með þökkum en eftir tæpt ár á þeirri hafði einfaldlega ekki tíma til að borða. farða konur. hvernig ég á að segja takk fyrir við allt fiðlu. Þegar ég var þrettán ára var ég í stofu var hann kominn aftur á Unique Álagið er búið að vera mikið undan- fólkið sem kaus mig,“ segir hann. Sinfóníuhljómsveit Færeyja og fannst þar sem hann leigði stól. Honum var farna mánuði og eitthvað varð að láta Hann kann líka það hundleiðinlegt. Ég þoldi ekki svo fljótlega boðið að gerast meðeig- undan. Ég vann eins mikið og ég gat á Guð er ekki í kirkjunni Mozart og Bach. Þetta var hins vegar andi í stofunni sem opnaði á nýjum stofunni og síðan tóku við æfingar fram að syngja og það Það vakti nokkra athygli þegar dýrmætur tími því klassísk tónlist er stað í janúar í Borgartúni. „Við erum undir miðnætti á hverjum degi,“ segir gerði hann að úrslitin í X-factor lágu fyrir að sá fyrsti besti grunnurinn sem hægt er að fá í þrír eigendur, ég, Sæunn Ósk Unn- Jógvan og þvertekur fyrir það að hann sem Jógvan þakkaði fyrir var ekki Einar tónlist. Ég get næstum gert allt eftir steinsdóttir og Jóhanna María hafi verið feitur þegar hann mætti í fyrsta X-factor- Bárðarson, þjálfari hans, heldur sjálfur þetta. Ég get lesið nótur og spilað á Gunnarsdóttir. Svona er sagan mín á áheyrnarprufurnar. „Ég var meira guð almáttugur. En er hann mjög gítar þótt ég sé ekki besti gítarleikari í Íslandi,“ segir Jógvan. svona rómantískt búttaður,“ segir hann sigurvegara trúaður? heiminum. Ég er mjög góður í að halda og hlær. Enginn Michael Jackson Íslands síðastliðið „Já, ég er það. Færeyingar eru mjög uppi stemningu í partíum sem er mjög trúuð þjóð. Ég er alinn upp á mjög mikilvægt í Færeyjum þar sem það er Það er hægt að þakka systrunum Færeyski folinn verður til föstudagskvöld. trúuðu heimili og ég held að ég hafi fátt annað hægt að gera en að skella sér Rakel og Hildi Magnúsdætrum úr Það er óhætt að segja að framkoma aldrei þurft meira á trúnni að halda í partí á þessari litlu einangruðu eyju,” Hveragerði, sem skipuðu Hara í X- og frammistaða Jógvans í Smáralind- Hann er sætur – heldur en þegar ég kom til Reykjavíkur. segir Jógvan og á þar við Færeyjar, ekki factor, að íslenska þjóðin fékk að inni hafi brætt mörg meyjarhjörtun og og stelpur! Hann Til að halda geðheilsunni í öllum þeim Ísland. kynnast söngvaranum Jógvan Hansen. ekki leið langur tími þar til hann var látum sem eru hér. Fyrir mér er það Jógvan var aðeins sextán ára þegar Margir Íslendingar þekktu fyrir orðinn að hálfgerðu kyntákni. Má er á lausu. mikilvægt að vera ekki að tala út í loftið hann varð frægur í Færeyjum. Hann hárgreiðslumanninn Jógvan en þær mikið vera ef hann verður ekki ofarlega heldur vera að tala til guðs. Ég hef segist hafa verið uppgötvaður fyrir systur skráðu Jógvan til leiks í X-factor í árlegri könnun á kynþokkafyllsta reyndar ekki verið duglegur við að fara tilviljun þegar hann spilaði lag fyrir að honum forspurðum og allir vita nú í kirkju en ég trúi ekki að guð sé í frænku sína. „Ég var að spila og syngja hvernig það ævintýri endaði. Jógvan kirkjunni heldur í hjartanu. Það er lag, „Leaving on a Jetplane“, sem ég var kynntist þeim systrum í gegnum FRAMHALD Á NÆSTU OPNU >> Það er líf eftir menntaskóla

Háskólinn á Bifröst er eini „campus“-skólinn í félagsvísindum á Íslandi. Nemendur vinna raunhæf verkefni í gegnum allt námið. Nær helmingur nemenda dvelur eitt misseri erlendis t.d. í Kína. Háskólinn á Bifröst býður upp á mjög öflugt fjarnám.

Erum farin að taka á móti umsóknum í allar deildir skólans. Því fyrr sem þú sækir um, því meiri möguleika áttu á námsvist. Umsóknareyðublöð eru á heimasíðu skólans, www.bifrost.is

Lagadeild Viðskiptadeild Félagsvísindadeild Í lagadeild er boðið upp á viðskiptalögfræði Alhliða viðskiptanám sem ætlað er Deildin býður upp á grunnnám til BA í HHS sem samsett er úr greinum lögfræði, fjármála að búa nemendur undir ábyrgðar-, (heimspeki, hagfræði og stjórnmálafræði). og viðskipta. Námið er afar hagnýtt og getur forystu- og stjórnunarstörf í innlendu og Grunnnám í HHS er traustur undirbúningur verið góður undirbúningur fyrir atvinnulífið alþjóðlegu samkeppnisumhverfi. Í BS námi fyrir hvers kyns framhaldsnám á sviði hug- og eða frekara nám. Nemendur útskrifast með í viðskiptafræði eru kennd öll helstu svið félagsvísinda, til meistara- eða doktorsgráðu BS gráðu í viðskiptalögfræði. stjórnunar, rekstrar og viðskipta. og fyrir störf á alþjóðlegum vinnumarkaði.

Umsóknafrestur í grunnám er til 10. júní 2007

Stjórnenda- og leiðtogaskóli í hartnær 100 ár BLS. 8 | sirkus | 13. APRÍL 2007

til að skemmta fólki. Það stóð auðvitað ekki í samningnum hans að hann ætti að gera þetta en Páll Óskar er Páll Óskar. Hann segir alls konar hluti og mér finnst það bara fyndið ef fólk er að hneykslast á þessu. Palli byrjaði kannski þessa umræðu en hann endaði hana líka þegar hann lýsti því yfir í einum þættinum að ég væri „straight“. Ég bað hann ekki um það. Mér finnst ég ekki þurfa að segja neitt um þetta. Vinir mínir og fjölskylda vita hvernig málin standa og það nægir mér. Aðrir geta velt sér upp úr þessum hlutum. Það er mér að sársaukalausu.“ Ekki íslensk lög í framtíðinni Í úrslitaþættinum þurftu Hara og Jógvan að syngja nýtt íslenskt lag eftir þá Óskar Pál Sveinsson og Stefán Hilmarsson. Það var vitað mál að það yrði ekki auðvelt fyrir Færeyinginn Jógvan en hversu erfitt var það í raun og veru? „Það er ekkert mál að tala íslensku og ég get blaðrað út í eitt við fólk. Það er hins vegar annað mál að fara í sjónvarp og syngja nýtt lag á íslensku. Ég fékk textann á þriðjudagskvöld og það var mjög erfitt að læra hann. Ég var kannski hræddari fyrst en síðan varð ég bara kærulaus og hugsaði að fólk myndi skilja mig þótt ég syngi með smá hreim. Einar var alltaf að reyna að fá mig til að syngja íslenskt lag í keppninni en ég neitaði alltaf. Fólk vissi að ég var útlenskur og tók þessu held ég bara vel og með opnum huga. Ég ætla þó ekki að byggja framtíð SIGRI FAGNAÐ Jógvan sést hér fagna sigrinum í X-faktor í fanginu á þjálfara sínum Einari Bárðarsyni og mína á íslenskum lögum. Ég held að það væri sjá má að gleði Færeyingsins er fölskvalaus. SIRKUSMYND/SIGURJÓN RAGNAR ekki gott fyrir móðurmálið ykkar,“ segir Jógvan og hlær. karlmanni landsins þetta árið. Það hjálpaði líka þótt það komi honum ekki á óvart þá segist Aðspurður hvert hann stefni í framtíðinni til að Sæunn Ósk og stelpurnar á hárgreiðslu- hann ekki þurfa að ræða það neitt sérstaklega. segist Jógvan ekki vita það upp á hár. „Ég vona stofunni fundu upp slagorðið „Færeyski folinn“ „Ég er orðinn vanur þessu. Þegar karlmaður í bara að ég og Einar getum gert eitthvað og hönnuðu boli með þeirri áletrun. Jógvan Færeyjum fer að læra hárgreiðslu þá koma skemmtilegt saman. Það verður gerð plata, segist ekki hafa vitað fyrst hvað foli þýddi. „Ég margar hugsanir og skoðanir fram. Ég er búinn bæði með frumsömdum lögum eftir mig og veit það hins vegar núna,“ segir hann og brosir. að fá minn pakka af „hommaslúðri“. Það er alls fleiri sem og lögum úr X-factor. Öll lögin verða á Spurður um kvenhylli og áhuga hins kynsins staðar fólk sem er með „hommafóbíu“, bæði hér ensku, líka lagið í úrslitaþættinum ef ég fæ leyfi á honum vill Jógvan lítið tjá sig um slíkt. „Ég í Reykjavík og í Færeyjum. Færeyingar eru til. England heillar og kannski á maður að setja ætla ekki að svara spurningum um aukinn auðvitað mjög trúaðir og ég held að eldra fólkið markið nógu hátt. Markmiðið er ekki að verða áhuga kvenna á mér. Það skiptir mig engu máli hafi sérstaklega fordóma gegn hommum. Okkar heimsfrægur í þeim skilningi. Frægðin skiptir þótt fólk sé að hugsa um það og tala um það. kynslóð er hins vegar ekki með fordóma. Ég er ekki máli heldur tónlistin. Hún er fíkn og ef Útlit mitt skiptir engu máli og það hvort konur ekki viðkvæmur fyrir hommatalinu. Ég er að hægt er að lifa af henni þá væri það draumur. Ég hafa áhuga á mér er algjört aukaatriði sem ég syngja fyrir alla, ekki bara gagnkynhneigða,“ er hins vegar langt frá því núna. Það er ætla ekki að ræða. Ég hef enga þörf fyrir að segir Jógvan. „Ég lærði á fiðlu, fór í hárgreiðslu mikilvægt að halda auðmýktinni og vera á koma fram í fjölmiðlum og segja hvað ég sé og förðun. Ég gat búist við því að þetta yrði jörðinni. Það er auðvelt að týnast í þessum sætur eða hversu margar konur hafa áhuga á tengt við samkynhneigð,“ segir Jógvan og hlær. bransa.“ mér,“ segir Jógvan. Hann fékk sinn skerf af grófum athugasemd- Já, taka allan pakkann „drug, sex and rock n´ um frá Páli Óskari í X-factor en segist bara hafa roll“? Páll Óskar var bara að sýnast haft gaman af því. „Þetta var nú bara hluti af „Ég held að ég taki bara það síðasta af þessu Það verður ekki undan því vikist að ræða um sýningunni hjá Palla. Ef hann hefði verið að þrennu, jú og kannski smá sex með,“ segir samkynhneigð í þessu viðtali. Margir hafa velt reyna við mig baksviðs hefði ég aldrei látið það Jógvan og hlær dátt. því fyrir sér hvort Jógvan sé samkynhneigður og viðgangast en ég veit að hann var að gera þetta [email protected] „ÉG HEF REYNDAR EKKI VERIÐ DUGLEGUR VIÐ AÐ FARA Í KIRKJU EN ÉG TRÚI EKKI AÐ GUÐ SÉ Í KIRKJUNNI HELDUR Í HJARTANU.“

1„Jógvan er náttúrutalent. Hann 1„Hann er mjög fínn náungi. Hann hefur mikla útgeislun, mikla lagði mikið á sig og átti sigurinn svo tónlistarhæfileika og honum líður vel sannarlega skilinn. Við urðum góðir uppi á sviði. Það er nefnilega ekki vinir, vorum saman í ræktinni og nóg að langa upp á svið. Það verður undirbjuggum okkur saman. Við að hafa eitthvað þangað að gera. tengdumst strax þegar við hittumst á Hann hefur mikið að gefa og það er Flúðum. Hann er rólegur og á það til auðvelt fyrir fólk að hrífast með. að vera fyndinn. Hann sýndi hins Hann tók leiðsögn þeirra Kristjönu vegar alvarlegu hliðina á sér þegar og Yesmine mjög vel – eiginlega eins líða tók á keppnina.“ og svampur, hann drakk allt í sig Alan Jones, þátttakandi í X- sem þær höfðu að bjóða. Ég hlakka factor. mikið til þess samstarfs sem fram 1„Hann er rosalega vandvirkur, er 1„Hann er einn af betri nemendum undan er.“ ofureinlægur og besti klippari sem sem ég hef fengið. Hann kom mér ég veit um. Hann er ótrúlega Einar Bárðarson, umboðsmaður alltaf á óvart því hann toppaði sig hugmyndaríkur og það er ekki annað Jógvans og þjálfari hans í X- svo mikið. Röddin stækkaði mikið, hægt en að elska þennan mann út af factor. hækkaði um fjóra heiltóna. Hann er lífinu. Það er rosalega gott að leita til opinn og sýndi okkur mikið traust. hans því hann er alltaf tilbúinn til að Hann virkar voða flottur en er svo hlusta. Hann á eftir að rúlla öllu upp eins og sveitadrengur. Hann er svo sem hann tekur sér fyrir hendur.“ orginal sem er aðlaðandi eiginleiki. Hann veit nákvæmlega hvað hann vill Rakel Magnúsdóttir, vinkona Jóg- og er mjög klár.“ vans og meðlimur systradúetts- ins Hara. Kristjana Stefánsdóttir, raddþjálf- ari Jógvans í X-factor. SVONA ER JÓGVAN

Sjóntækjafræðingur með réttindi til sjónmælinga og linsumælinga Greiðslukjör

í allt að 36 Bláu húsin við Faxafen Suðurlandsbraut 50 mánuði 108 Reykjavík Sími: 568 1800

[email protected] (visa/euro) Engin útborgun www.gleraugad.is

BLS. 10 | sirkus | 13. APRÍL 2007 SIRKUS TALAÐI VIÐ FJÓRAR KONUR SEM GEFA KÖRLUNUM EKKERT EFTIR ÞEGAR KEMUR AÐ VEIÐUM. Á eftir bráð kemur kona

LAXVEIÐI Inga Lind Karlsdóttir veiðir aðallega með eiginmanni sínum en ætlar sér að draga vinkonurnar með í sportið.

MEÐ EINN VÆNAN Ragnheiður Thorsteinsson ásamt veiðivinkon- um sínum Brynju Gunnarsdóttur og Hrefnu Ósk Benediktsdóttur. Maríulaxinn var stærsti lax sumarsins „Ég byrjaði að veiða með pabba í fengið marga en engan svona stóran.“ Inga vötnum og á heiðum þegar ég var lítil. Lind segir erfitt að gera upp á milli ánna Fluguveiðin er dásamleg Laxveiðin byrjaði svo fyrir alvöru eftir að enda eigi hún enn eftir að kynnast mörgum ég kynntist manninum mínum,“ segir Inga þeirra. „Víðidalsá er ótrúlega falleg en Ytri- „Ég er rosalega ánægð með að vorið hnýtinganámskeið með syni sínum sem er Lind Karlsdóttir sjónvarpskona. „Maríu- Rangá gefur alltaf mest. Þverá er hins skuli vera að koma og veiðin að byrja,“ 8 ára og þegar byrjaður að veiða á flugu og laxinn fékk ég árið 2002 í Þverá í Borgar- vegar hjúpuð gulli í minningunni vegna segir Ragnheiður Thorsteinsson dagskrár- þau mæðginin veiða nú með sínum eigin firði en hann var stærsti lax sumarsins í maríulaxins. Mig langar að prófa fleiri ár gerðarmaður sem þegar hefur farið í Sogið flugum. „Núna loksins er ég orðin alvöru,“ ánni, gríðarlegur hlunkur, mig minnir ein og sú sem heillar mest þessa stundina er og í Vífilsstaðavatn það sem af er veiði- segir hún hlæjandi en Ragnheiður fékk 18 eða 19 pund,“ segir Inga Lind stolt og Breiðdalsá,“ segir Inga Lind sem veiðir tímabilinu en ekkert fengið. „Það er maríulaxinn sinn árið 1999 í Vatnsdalsá. bætir við að þá hafi áhuginn kviknað fyrir aðallega með eiginmanni sínum. „Mér skemmtilegra að fá eitthvað,“ viðurkennir „Ég hafði verið með sömu fluguna í alvöru. „Þetta var alveg rosalega skemmti- hefur ekki tekist enn að draga vinkonur hún en bætir við að hún hafi oft prófað að örugglega 45 mínútur og ég held að laxinn legt og þar sem hann var þetta stór mínar í þetta sport en það stendur til bóta. taka Pollýönnu á þetta. „Það er náttúrlega hafi hreinlega gefist upp á þessum bönnuðu samferðamenn mínir mér að Tvisvar hefur mér boðist stöng í ágætum æðislegt að vera úti í náttúrunni og allt fíflagangi og gert mér til geðs að taka naga af honum uggann. Ég lét því stoppa ám en þau boð voru dregin til baka þar það en það skemmir ekki að fá fisk og hana,“ segir hún og bætir við að hún hafi hann upp og var í staðinn látin éta kæsta sem um karlaholl var að ræða. Ég fer ekki venjulega fæ ég fisk í Vífilsstaðavatni. Ég veitt frá því hún var lítil stelpa. „Veiðimað- hákarlsbita sem dugði ekki betur en svo að ein í karlaholl svo það er fínt að vera með var bara orðin loppin af kulda í snjónum urinn hefur alltaf blundað í mér. Flugu- ég fékk ekki fisk næstu tvö sumur á eftir. manninum. Svo fremi að hann sé ágætur en er viss um að ég hefði fengið fisk ef ég veiðin er svo dásamleg, létt og auðveld.“ Álögunum létti að lokum og síðan hef ég og minn er það.“ hefði verið lengur.“ Ragnheiður fór á

FLOTTAR VEIÐIKONUR Á HREINDÝRAVEIÐUM Katrín Pétursdóttir ásamt Stefanía með hreindýr Svövu Johansen verslunar- sem hún felldi. konu í veiðitúr.

Veiðimenn mestu lygarar í heimi „Útiveran, félagsskapurinn og eftirvænt- tekur, baráttan við hann og leikurinn, ingin eftir þeim stóra er það sem er svo hvort hann sé fallegur eða stór, það er heillandi við stangveiðina,“ segir Katrín þetta allt sem dregur mig í þetta auk Veiðieðlið blossar upp Pétursdóttir, forstjóri Lýsis, sem hefur félagsskaparins og útiverunnar,“ segir stundað sportið í yfir 20 ár. Katrín fékk Katrín og bætir við að þeir laxar sem „Ég man ekki hvað ég var gömul þegar ég að hitta dýrið á réttan stað. „Það er mikið maríulaxinn árið 1988 í Eystri-Rangá en veiðimenn missi verði gjarnar afar stórir í fór fyrst á hreindýraveiðar en ég er fædd og vandaverk að skjóta dýrið svo það deyi en getur ekki gert upp á milli ánna sem hún huganum. Katrín stundar laxveiðina með uppalin austur á Jökuldal sem er mikið særist ekki og hlaupi af stað. Hittnin þarf hefur veitt í þótt Laxá í Aðaldal og manninum sínum auk þess sem þau eru í veiðisamfélag og þetta kom bara með því að vera góð auk þess sem flestir Haffjarðará séu ofarlega á listanum. hjónaholli sem heitir Salmon Rusty. „Þar móðurmjólkinni,“ segir Stefanía Katrín veiðimenn reyna að hitta í framhluta Aðspurð segir hún laxveiðina jafnt fyrir erum við tólf hjón saman og svo er ég líka í Karlsdóttir sem stundar stangveiði, dýrsins til að skemma ekki bestu matar- konur sem karla. „Þetta er afskaplega kvennaholli sem kallast því skemmtilega rjúpna-, gæsa-, og hreindýraveiði með svæðin. Þetta er ákveðin kúnst og maður ánægjulegt og skemmtilegt sport að nafni Happy Hookers. Ég held að það bræðrum sínum. „Ég held að veiðieðlið verður að æfa sig í að hitta í mark áður en stunda og í laxveiði gerast svo ótrúlegir leynist lítill veiðimaður í hverri sál. Þetta blundi í flestum Íslendingum. Þetta er svo haldið er af stað.“ Stefanía segir skotveiði hlutir. Þess vegna eru veiðimenn oft sagðir er eins og að spila lottó nema þú hefur spennandi, félagsskapurinn og útiveran er henta konum jafn sem körlum. „Riffillinn mestu lygarar í heimi,“ segir hún hlæjandi meira um það að segja hvort þú nærð í frábær, maður er náttúrlega að reyna við er stórt verkfæri en ég held að veiðieðlið og bætir við að í veiði sé maður alltaf að vinning eða ekki.“ náttúruöflin,“ segir Stefanía og bætir við blossi upp í konum jafnt sem körlum þegar upplifa eitthvað nýtt. „Hvernig fiskurinn að í hreindýraveiðum sé grundvallaratriði komið er á veiðistað.“ NEW CONCEPTS Hönnun: Lodovico Acerbis, 1999 NÝ HUGSUN

fegurðin býr í smáatriðunum

Þú upplifir sönn nútímaþægindi með NEW CONCEPTS línunni frá Acerbis. Í baki skápanna er 10 sm breið rauf með innbyggðri lýsingu sem skapar notalega stemningu auk þess að fela allar tilheyrandi snúrur. Opið í dag frá kl. 11-16. BLS. 12 | sirkus | 13. APRÍL 2007 FJÓRAR VIKUR ÞAR TIL FORKEPPNI EUROVISION FER FRAM Í FINNLANDI SVONA ER SAMKEPPNIN FYRSTI HLUTI HJÁ EIRÍKI Í UMFJÖLLUNAR lautað verður til leiks í forkeppni Eurovision í Helsinki okkar Hauksson um sætin tíu í aðalkeppninni laugardag- sonar Valentine‘s Lost við texta Peters Fenner. Í kvöld F eftir rétt tæpar fjórar vikur, fimmtudaginn 10. maí. inn 12. maí. Það er enginn vafi í huga Sirkuss að Eiríkur hefjast svo sýningar á kynningarþáttum fyrir Eurovision á Sirkus skoðaði framlög þjóðanna 27 sem berjast við Eirík rúllar upp forkeppninni með lagi Sveins Rúnars Sigurðs- RÚV þar sem Eiríkur er einn af fimm sérfræðingum. SVARTFJALLALAND Flytjandi: Stevan Faddy. Lag: Ajde Kroci. Gítarinn í laginu minnir á ZZ Top. Stevan Faddy hefur reynt að komast í BÚLGARÍA þessa keppni í nokkur ár. Honum tókst Flytjandi: og Stoyan það loksins en á örugglega ekki eftir að Yankoulov. Lag: Water. komast upp úr forkeppninni – ekki nema að nágrannalönd hans hjálpi til. Austur-evrópskur götusöngur með HVÍTA-RÚSSLAND danstakti og trommum. Þetta á ekki eftir Flytjandi: Koldun. Lag: . að hrífa einn eða neinn. ÍSRAEL Mamma þessa söngvara þráði barn sem liti út eins og Díana prinsessa og viti Flytjandi: menn, hún fékk hann. Þetta stendur í . Lag: kynningunni um söngvarann Kuldun. Það Push the Button. segir allt sem segja þarf. Eitt furðulegasta GEORGÍA lagið í forkeppn- Flyjandi Sopho. inni. Vonandi Lag: Visionary kemst það ekki áfram. En svo er aldrei Dream. að vita með Eurovision-aðdáendur. SVISS Sopho er lítil og KÝPUR Flytjandi: Dj Bobo. Lag: Vampires are sæt stelpa en Alive. Flytjandi: . hún er meira að Lag: Comme Ci góla í laginu en DJ Bobo hefur farið eins og eldur í sinu í Comme Ca. að flytja það Myspace-heiminum. Eldri maður sem Lagið er flutt á frönsku. Væmin melodía, almennilega. spilar sykurpúðateknó út í gegn. Dj Bobo sæt stelpa. Kýpur kemst pottþétt upp úr Maður verður rosalega þreyttur eftir 30 á eftir að gera góða hluti í Eurovision. forkeppninni. sekúndur. Myndbandið fyrir lagið er rosalegt.

DANMÖRK Flytjandi: DQ. Lag: Drama Queen. Lagið Drama Queen er Eurovision út í gegn fyrir utan það að söngvarinn er dragdrottning. Maður hefði samt búist við aðeins meira frá Danmörku. MOLDAVÍA KRÓATÍA Flytjandi: Natalia Barbu. Lag: Fight. Flytjandi: Dragonfly Lagið Fight er æðislega gleymanlegt, en feat. Dado Topic. Natalia sjálf er það ekki. Rosalega sæt Lag: Vjerujem U stelpa hér á ferðinni. Það er plús. Ljubav. HOLLAND Eldri rokkari með sítt hár og hármikil rokkgella með Flytjandi: Edsilia honum. Þessi töffari leynir á sér. Rombley. Lag: On Top of the World. PÓLLAND Þetta gæti ekki Flytjandi: Jet Set verið venjulegra Lag: Time to lag. Klassískt Party. Eurovision dans/ Guð minn góður. popp lag. Það er Söngkonan heldur erfitt að segja hvort það komist áfram að hún sé eða ekki. Christina Aguilera og Fergie og félagi hennar P. Diddy. Lagið er pínlegt í alla staði. Versta lagið í forkeppninni. SERBÍA Flytjandi: Marija Serifovic. Lag: . Ástarballaða og ALBANÍA þjóðlagastemning í bland sem nær Flytjandi: Frederik Ndoci. Lag: Hear my aldrei flugi. Það Plea. er ekkert sérstakt við þetta lag. Eurovision elskar tregafull lög frá Austur- Framhald verður á umfjöllun um Evrópu. Þetta lag er hins vegar sungið á keppendurna að viku liðinni. ensku. Það gæti eyðilagt fyrir Frederik. ROYAL Kaffið fráTe &Kaffi stundin -bragðið -stemningin        ""$#$    "  # !   # BLS. 14 | sirkus | 13. APRÍL 2007

NLeiðinlegasta starfið Plásturskostnaðurinn tók stóran hluta launanna HRÆÐISTU yrir líklega 30 árum vann ég einn krónur, en plásturskostnaðurinn tók F dag hjá Kassagerðinni sem var eitthvað af þeim. Þetta er í eina FÖSTUDAGINN 13.? skelfileg lífsreynsla. Ég byrjaði skiptið sem ég hef staðið við klukkan 4 að degi og vann til færiband og ég man enn eftir „Nei, ég hræðist hann ekkert. Mér finnst miðnættis við að festa tappa á tíu klukkunni á veggnum sem gekk aftur föstudagar yfirleitt góðir dagar og talan lítra plastpoka sem voru líklega á bak. Eftir þessa lífsreynslu dáist ég 13 hræðir mig ekki neitt. notaðir undir mjólk í sveitum. Þetta að fólki sem getur staðið við Mér finnst líka alltaf var ein sú heimskulegasta athöfn sem færiband ár eftir ár.“ frekar fyndið að ekki ég hef á ævinni staðið í og þegar ég finnist 13. hæð á var búinn var ég með fleiður á öllum hótelum víða um fingrum. Eftir vaktina hét ég því að heim. Hvaða stíga aldrei fæti þarna inn aftur og sjálfsblekking er stóð við það. Því var ég í vandræðum það, fyrir þá hvernig ég ætti að nálgast launin en GUÐNI MÁR HENNINGSSON hjátrúarfullu?“ sendi að lokum kunningja minn. Kassagerðin ekki málið fyrir Þetta voru ágætislaun, 5 þúsund Guðna sem leiddist starfið þar. Ágústa Johnson Hreyfingu. „Ég hræðist ekki föstudaginn 13. og ef eitthvað er þá finnst mér þessi dagur SPURNINGAKEPPNI sirkuss með skemmtilegri dögum ársins. Það er eitthvað við þennan dag sem kemur manni í stuð og maður vill hafa einhverja SPURNINGAKEPPNI SIRKUSS HELDUR ÁFRAM. MARTA MARÍA JÓNASDÓTTIR SIGR- stemningu. Hjátrúin er útbreidd um allan AÐI JÓHANN HLÍÐAR HARÐARSON Í SÍÐUSTU VIKU. MARTA MARÍA KEPPIR HÉR VIÐ heim og talað er um að ef 13 manns setjist saman við borð að snæða þá ÞÓR JÓNSSON, UPPLÝSINGAFULLTRÚA FÉLAGSMÁLARÁÐUNEYTISINS. munu allir deyja innan árs en ég er ekki svo klikkaður að trúa því. Alla vega ætlar vinahópur- 1. Hvað heitir krón- inn að hittast á föstudag- prinsessan í inn og fá sér góðan Svíþjóð? mat og gott vín en ég vona innilega að við 2. Í hvaða verðum ekki 13.“ stjörnumerki er Andrés Þór sá sem á afmæli Björnsson, 28. apríl? fyrrverandi Herra Ísland. 3. Hver leikstýrði kvikmyndinni Perlur og svín? 4. Hver er fyndnasti „Fyrir mér er talan 13 lukkutala og maður Íslands hræðist ég því daginn alls ekki, síður 2007? en svo. Ég á marga góða hluti og minningar tengdar tölunni og í raun 5. Hver er er hún í ákveðnu uppáhaldi hjá mér. nýkrýndur Máttur hugans er mikill og því trúi ég Íslandsmeistari nú að fólk geti skapað sín eigin örlög kvenna í vaxtar- með ákveðnum hugsunum hvort heldur rækt? sem það er hræðsla við ákveðna daga, N Marta María Jónasdóttir N Þór Jónsson svarta ketti, stiga og svo lengi 6. Með hvaða NBA-liði 1. Viktoría. 1. Viktoría. mætti telja. Þannig að leikur Kobe Bryant? best er að hlæja að 2. Naut. 2. Naut. þessu og njóta 7. Hver skrifaði glæpasöguna Blóð- 3. Óskar Jónasson. 3. Óskar Jónasson. andartaksins, ekki berg? 4. Hef ekki hugmynd. 4. Ekki grænan grun. satt?“ 5. Heiðrún Sigurðardóttir. 5. Ekki minnstu hugmynd. Eva Dögg 8. Í hvaða sæti lenti Silvía Nótt í 6. Veit ekki. 6. Ekki til í dæminu að ég viti það. Sigurgeirsdótt- Eurovision í fyrra? 7. Ævar Örn Jósepsson. 7. Ævar Örn Jósepsson. ir athafna- 8. 13. 8. Man það ekki. kona. 9. Hver er rektor Háskólans í Reykja- vík? 9. Svafa Grönfeldt. 9. Svafa Grönfeldt. „Ég hræðist ekki föstudaginn 13. og er 10. Volta. 10. Volta. að mestu laus við alla hjátrú og því 10. Hvað heitir nýja hlakka ég til föstudagsins. Ég lít breiðskífa Bjarkar? á hann eins og hvern annan dag og ætla því að hafa það notalegt Marta María heldur sigurgöngu sinni áfram. Hún fékk 7 rétt svör á móti 6 réttum og gott.“ svörum Þórs. Þór skorar á Sigmar Guðmundsson, spyril í Gettu betur. Fylgist með í

Unnur Pálmars- næstu viku.

Volta. Grönfeldt. Svava sæti. 13. Jósepsson. Örn Ævar 10. 9. 8. dóttir líkamsrækt- 7.

LA Lakers. Lakers. LA Sigurðardóttir. Hrönn Þórhallsson. Þórhallur Jónasson. Óskar Nautinu. Viktoría. 6. 5. 4. 3. 2. arfrömuður. 1. svör: Rétt

NHvað ætlarðu að gera í sumarleyfinu?

„Fríið verður í lengra lagi því ég fer líka í inni en ef ég tek einhverja daga reikna hillingum. Á enn þá eftir að velja stað á mánaðar fæðingarorlof. Ég ætla að ég með að nota þá í matreiðslubókaskrif hnettinum, en sólin kemur jú víða við.“ bregða mér til Washington á árshátíð eða eitthvað slíkt. Svo getur Margrét Kristín Sigurðardóttir Fíton þar sem konan mín vinnur. Við reyndar verið að ég reyni að söngkona. verðum í tvær vikur í Bandaríkjunum og komast í 1-2 heimsækjum þar góða vini. Í júlí ætlum helgarferðir til „Allan apríl vinn ég að óperunni La við að ferðast innanlands eins útlanda þegar Traviata fyrir Óperu Skagafjarðar. og við gerum á hverju sumri vel stendur á Maímánuður fer í að skrifa og leikstýra og fara meðal annars á en það er allt leikinni dagskrá um Tómas Sæmundsson hina fallegu Vestfirði. opið enn þá.“ og restin af sumrinu sirkus Við erum boðin í fimm verður notuð til að Nanna Útgáfufélag 365 prentmiðlar brúðkaup í sumar svo skrifa og æfa einleik Rögn- Útgefandi Helgi Hermannsson, ábm. þetta verður þar sem ég ætla að valdar- Ritstjórn Óskar Hrafn Þorvaldsson stórskemmtilegt leika aðalhlutverkið dóttir. [email protected], sumar.“ enda ætlunin að Indíana Ása Hreinsdóttir, indiana@ „Hvað halda Finnur Beck frétta- frettabladid.is Útlitshönnun Kristín sumarfríið varðar trónir sól og hiti efst hátíðlegt maður. Agnarsdóttir [email protected], á óskalistanum. Að henda 50 ára Sirkusblaðið Skaftahlíð 24 „Ég kem til húfum og treflum og leikaf- því auðvitað er það afrek að hafa tollað á 105 Rvk, sími 550 5000 með að vinna í hlaupa um með mæli. leiksviði í hálfa öld.“ Sölustjóri Gréta Karen Grétarsdóttir sumarfríinu, þriðja árið í röð. Var að börnunum í mjúkum Enda full 550 5864 [email protected] skipta um vinnu og á lítið sem ekkert frí sandi sé ég í ástæða til Guðrún Ásmundsdóttir leikkona.

Nýtt kortatímabil