» ÍÞRÓTTABLAÐ FRÉTTABLAÐSINS 3.TBL. 2007 » ÍÞRÓTTABLAÐ FRÉTTABLAÐSINS 6.TBL 2007

MICAH RICHARDS DÝRLINGURINN Í MANCHESTER MEISTARADEILD EVRÓPU ALLT UM LIÐIN RAGNAR SIGURÐSSON KOSTAR YFIR 100 MILLJÓNIR GAMLIR EN GÓÐIR MARKAHÆSTU LEIKMENN LANDSINS HITTUST Á HRAFNISTU SPORTMYND/ANTON 2 sport

Ragnar Sigurðsson hefur spilað frábær- lega með Gautaborg í Nafn: Hakan Mild sumar og eru kaupin á honum sögð vera þau Aldur: 36 ára bestu á þessari leiktíð. Starf: Fram- SPORT/GUÐMUNDUR SVANSSON MILD UM kvæmda- stjóri IFK RAGNAR... Gautaborg Helstu kostir: „Hugarfarið. Það er algjörlega fyrsta flokks. Hann leggur Fyrri félög: sig allan fram, hvort sem um er að Trollhättans ræða í leikjum eða á æfingum. Hann FK, IFK Göte- er stöðugt að reyna að bæta sig og borg, Servette, Real Sociedad, þannig hugarfar er það sem skilur á Wimbledon milli góðra leikmanna og frábærra leikmanna.” Landsleikir: 74 (8 mörk) Staða: Miðjumaður Helstu gallar: „Boltatækni. Ragnar er orðinn mun yfirvegaðri og betri Árangur sem leikmaður: á boltanum en hann var í fyrstu en - Deildarmeistari í Svíþjóð: hann á ennþá mikið inni. Þá mætti 1990, 1991, 1993, 1996 hann tala meira inni á vellinum og - Bikarmeistari í Svíþjóð: 1991 segja samherjunum til. En hvort tveggja eru smáatriði sem munu - Bronsverðlaun á HM: 1994 koma með aldrinum og aukinni reynslu.” Þekkt ummæli: „Leiðtogahæfileikar hans og ástríða fyrir félaginu er ein- stök og verður ekki hægt að leysa af. Ég vildi óska að hann myndi spila eitt ár í viðbót.” BESTI VARNAR- - Arne Erlandsen, þáverandi þjálfari IFK, eftir að Mild hafði spilað sinn síð- asta leik, þá 34 ára að aldri. -Vissir þú...... að Mild hafði félagsskipti til MAÐURINN Í SVÍÞJÓÐ Gautaborgar í alls fjögur skipti sem leikmaður. „Gautaborg er Håkan Mild er einn reyndasti lands- með meistaraflokki. 18 ára gamall lagður á yfir 100 milljónir króna, mitt lið í Svíþjóð. Ég get ekki fékk hann eldskírn sína í efstu sem undirstrikar hvað best í hversu hugsað mér að spila neins- liðsmaður Svía frá upphafi og lifandi deild og sumarið 2005 festi hann miklum metum hann er. staðar annars staðar,” lét hann goðsögn hjá IFK Gautaborg þar í landi. sig í sessi sem lykilmaður í vörn eitt sinn hafa eftir sér. Fylkis. Þá virðist hann vera orðinn VERÐUR MIKLU BETRI Eftir afar farsælan feril sem leikmaður fastamaður í landsliði Eyjólfs Mild sá Ragnar spila þrjá leiki með ... að árið 2001 var Mild seldur Sverrissonar eftir frábæra frammi- Fylki á sínum tíma og einn leik með frá Gautaborg til Wimbledon. hjá félaginu var Mild gerður að yfirmanni stöðu gegn Spánverjum og Norður- u-21 árs landsliði Íslands. „Við Honum fannst félagið fá svo knattspyrnumála hjá félaginu í ársbyrjun 2006. Írum í síðustu viku. skoðuðum hann mjög vel og full- lítinn pening fyrir sig svo hann Eitt af hans fyrstu verkefnum í nýja starfinu var að Gautaborg keypti Ragnar af vissuðum okkur um að hann yrði ákvað að þiggja ekki tæplega Fylki í október á síðasta ári. Mild okkur liðsstyrkur. Allir sjá að hann 5 milljóna króna bónus sem koma til Íslands í leit að efnilegum leikmönnum vill ekki gefa upp hvað Gautaborg er mjög fljótur og öflugur í loftinu, greiddi Fylki fyrir Ragnar en hann en hann var nokkuð samt nokkuð hann átti inni hjá félaginu. og í þeirri ferð fann hann Ragnar Sigurðsson. segir að um algjör kjarakaup hafi hrár. Hæfileikarnir voru hins Þessi hollusta gerði Mild að EFTIR VIGNI GUÐJÓNSSON verið að ræða, miðað við frammi- vegar augljóslega til staðar og dýrlingi í augum stuðnings- stöðuna á sínu fyrsta ári með lið- hann hefur náð gríðarlegum fram- manna Gautaborgar. inu. „Kaupin á Ragnari eru með förum á skömmum tíma hér í Sví- … að 11. desember 2005 „Við keyptum Ragnar sem framtíð- hef séð í sænsku deildinni á tíma- þeim betri á árinu í Svíþjóð,“ segir þjóð.“ spilaði Mild sinn síðasta leik arleikmann og það stóð alls ekki til bilinu hef ég ekki komið auga á hann. Mild bætir við að þjálfarar og að hann yrði byrjunarliðsmaður á betri varnarmann en Ragnar,“ Nokkur stærri félög frá megin- forráðamenn hafi mikla trú á Ragn- á ferlinum fyrir Gautaborg, tímabilinu í ár. Hann var hins vegar segir Mild. landi Evrópu, til dæmis Club ari. „Við erum sannfærðir um að gegn Lyn í Royal League alltaf inni í myndinni og eftir að Brugge í Belgíu og Kaiserslautern hann eigi eftir að verða miklu betri. keppninni. Stuðningsmenn- hann fékk tækifærið hefur hann VERÐLAGÐUR Á 100 MILLJ- í Þýskalandi, hafa þegar borið Ég tel mig þekkja nokkuð vel til irnir sungu nafn hans allar 90 ekki litið til baka. Hann hefur spil- ÓNIR víurnar í Ragnar en Mild segir íslenskrar knattspyrnu og held að n mínútur leiksins. að stórkostlega síðan hann komst í Ragnar Sigurðsson er 21 ára gam- Gautaborg ekki hafa nokkurn hann verði einn af bestu varnar- var af liðið. Ég er kannski ekki hlutlaus, all varnarmaður sem ólst upp hjá áhuga á að missa hann. Samkvæmt mönnum sem Ísland hefur nokk- iði en í þeim leikjum leikjum sem ég Fylki og fékk snemma tækifærið heimildum Sport er Ragnar verð- urn tíma átt.“ em DRAUMALIÐIÐ

» SINISA KEKIC Sinisa Valdimar Kekic, leikmaður Vík- ings, kom til Íslands árið 1996 og spilaði með Grindavík í áratug. Í fyrra söðlaði hann um og gekk í raðir Þróttar í 1. deildinni áður en hann skipti yfir í Víking fyrir Grétar Ólafur núverandi tímabil. Kekic Hjartarson er að flestra mati einn Scott Ramsey albesti leikmaður sem spilað hefur í efstu deild Einar Þór Zoran á Íslandi og er nú, þrátt Daníelsson Ljubicic fyrir að vera orðinn 37 Lee Sharpe Radislav Lazorik ára gamall, í fullu fjöri með Víkingum í Lands- bankadeildinni. Sport Gunnar Þór Óli Stefán fékk Kekic til að velja draumalið sitt í íslenska boltanum. Pétursson Flóventsson Gjaldgengir í liðið voru leikmenn sem hann hefur spilað Hlynur Þormóður með eða á móti á sínum ferli hér á landi. Stefánsson Egilsson

„Þetta var gríðarlega erfitt val og ég vildi óska að ég gæti Hajrudin stillt upp í 2-3 lið. Ef allir þessir leikmenn væru í topp- Cardaklija formi yrði þetta lið svo gott sem ósigrandi.“

"RUGGSMIÈJAN

4 sport

ALÞJÓÐAVÆÐING GRÉTAR SIGFINNUR SIGURÐARSON ENSKABOLTANS BITARNIR Víkingi. 24 ára varnarmaður. FEITUSTU Frábær varnar- 11 FJÖLDI erlenda leik- maður sem hefur manna sem voru í byrjunar- forsögu deilna hjá liðum félaga sinna í fyrstu Á MARKAÐNUM Víkingi. Var láns- umferð ensku úrvalsdeildar- maður hjá Val fyrir innar árið 1992. tveimur árum og Samningar fjölda leikmanna Landsbankadeildar karla munu vildi þá ekki snúa renna út eftir núverandi tímabil og er allt útlit fyrir að nokkur stór aftur í Víking. Hafði þó á endanum ekki um annað 340 FJÖLDI erlenda leik- að velja, enda samningsbundinn félaginu. Náði manna sem voru á mála hjá nöfn verði á lausu. Það má því búast við miklu fjöri á leikmanna- mjög vel saman með Atla Sveini Þórhallssyni á sín- félögum ensku úrvalsdeildar- markaðnum hér heima í haust, en eftir 15. október er samn- um tíma og Valsmenn vilja ábyggilega endurbyggja innar í lok síðasta tímabils. ingslausum leikmönnum frjálst að ræða við önnur félög. Sport það samstarf. 10 MILLJÓNIR króna sem skoðaði þá leikmenn sem eru líklegir til að vera eftirsóttir. Líkleg til að hafa áhuga: Valur, KR. voru árlegt meðalkaup leikmanna í ensku úr- SINISA KEKIC BJÖRGÓLFUR HIDEAKI TAKEFUSA SIGMUNDUR KRISTJÁNSSON valsdeildinni árið 1992. Víkingi. 37 ára sóknarmaður. KR. 27 ára sóknarmaður. KR. 24 ára miðjumaður. Í dag fær Scott Parker Þrátt fyrir að vera orðinn Magnaður markaskor- Flinkur vængmaður sem býr jafnmikið í 37 ára hefur Kekic sýnt ari sem hefur spilað yfir miklum hæfileikum. Hefur vikulaun hjá í sumar að hann er langt undir getu í átt fast sæti í liði KR í sumar en West Ham. liðsstyrkur fyrir hvaða lið sumar. Í sínu besta átt misjafna leiki. Í sínu besta sem er. Framhald Kekic formi er Björgólfur formi er Sigmundur jafngóður veltur á því hvort Víkingar einn albesti framherji og hver annar í Landsbanka- 25 MILLJARÐAR króna efstu deildar. Fram- deildinni en hann á það til að sem Sky greiddi fyrir sjón- falli í haust, en þó er hann allt eins líklegur til að vera haldið veltur á gengi týnast inn á milli. Uppalinn varpsrétt á ensku úrvalsdeild- KR á komandi lokaspretti Landsbankadeildarinnar í Þróttari sem hefur líklega inni árið 1992. áfram hjá liðinu. Endur- koma „heim” til Grindavíkur ár enda Björgólfur alltof góður leikmaður til að spila takmarkaðan áhuga á að spila gæti þó verið freistandi kostur. í 1. deild. í 1. deild.

Líkleg til að hafa áhuga: Fram, Grindavík, Líkleg til að hafa áhuga: FH, Valur, Fylkir, Líkleg til að hafa áhuga: Valur, Fylkir, Þróttur, Fjölnir. Keflavík, ÍA, Breiðablik, Fram, Víkingur, Þróttur Fram, Þróttur, Grindavík. 225 MILLJARÐAR króna sem Sky og Setanta greiddi BALDUR INGIMAR AÐALSTEINSSON TRYGGVI SVEINN BJARNASON nýlega fyrir sjónvarpsrétt á BJARNI ÞÓRÐUR HALLDÓRSSON ensku úrvalsdeildinni næstu Val. 27 ára miðjumaður. KR. 24 ára varnarmaður. þrjú árin. Fylki. 24 ára markmaður. Einn hæfi- Stór og stæðilegur mið- Frábær markvörður sem leikaríkasti vörður sem hefur aldrei 83 MILLJARÐAR króna varð undir í samkeppninni leikmaður náð sér almennilega á sem fengist hafa fyrir sölu á við Fjalar Þorgeirsson hjá Landsbanka- strik með KR. Sýndi það sýningarrétti ensku úrvals- Fylki og var því lánaður deildarinnar. Var og sannaði með ÍBV að deildarinnar til landa utan til Víkings í sumar. Stóð verðlaunaður hann hefur allt til brunns Bretlands. Rétturinn nær til sig mjög vel þar til fyrir góða að bera sem miðvörður þriggja ára og er enska úrvals- Ingvar Kale snéri aftur úr frammistöðu þarf í Landsbankadeild- deildin sýnd í alls 208 löndum meiðslum og tók byrjun- með Valsmönnum í sumar með sæti í landsliðinu. inni. Eilítið mistækur en um allan heim. arliðssætið. Er því líklegur Gæti fengið tækifæri í atvinnumennsku í haust en gríðarlega öflugur á góðum degi. til að spila annars staðar á næsta tímabili. Verður er annars líklegur til að vera áfram hjá Val, nema eitt 5 FJÖLDI erlendra knatt- væntanlega mjög eftirsóttur af liðum sem vantar af hinum stóru félögunum geri honum risatilboð. Líkleg til að hafa áhuga: Fylkir, Fram, spyrnustjóra í ensku úrvals- Víkingur, Keflavík, Fjölnir, Grindavík. öflugan markmann. deildinni. Árið 1992 var enginn Líkleg til að hafa áhuga: FH, KR. erlendur stjóri. Líkleg til að hafa áhuga: Fram, Fjölnir, KR. 40 PRÓSENTAMUNURINN á heildarhagnaði félaga ensku STEINÞÓR GÍSLASON AUÐUNN HELGASON úrvalsdeildinnar og félaga í HJÁLMAR ÞÓRARINSSON ítölsku A-deildinni. Hagnaður Val. 23 ára varnarmaður. FH. 33 ára varnarmaður. Fram. 21 ára sóknarmaður. stærstu ensku félaganna var mun meiri hlutfallslega. Öflugur bakvörður Margreyndur landsliðsmaður Teknískur og fljótur sem átti við meiðsli að og fyrrum atvinnumaður. FH- sóknarmaður sem hefur stríða framan af tíma- ingur í húð og hár en skortur á átt misjafna leiki hjá 9 FJÖLDI bili og varð þannig tækifærum í sumar gæti orðið Fram í sumar en býr yfir enska úrvals- fórnarlamb þess til þess að Auðunn hugsi sér til meiri hæfileikum en deildarfélaga breiða leikmannahóps hreyfings. Þó verður að teljast flestir aðrir leikmenn sem eru í eigu sem Valur hefur á að afar ólíklegt að Auðunn svíki lit. Landsbankadeildarinn- útlendinga. skipa. Gæti hugsað ar. Mun væntanlega Líkleg til að hafa áhuga: Valur, KR, Árið 1992 var sér til hreyfings vegna freista þess að komast Fylkir, Breiðablik, Fram, Keflavík, Fjölnir, ekkert félag skorts á tækifærum og í atvinnumennsku en verður annars væntanlega Grindavík, Þróttur. í eigu útlendings. Árið 2003 ætti að geta plummað sig vel í hvaða liði sem er. undir smásjánni hjá fjölmörgum liðum fyrir næstu var það eitt félag, Fulham, og leiktíð. hafði eigandi þess átt heima í Líkleg til að hafa áhuga: KR, Fram, Bretlandi í 30 ár. ÍA, Fylkir, Keflavík, Breiðablik, Þróttur, Líkleg til að hafa áhuga: Valur, ÍA, Kefla- Grindavík. vík, Breiðablik, Þróttur, Fjölnir, Fylkir. 40 MILLJÓNIR króna sem David Dein borgaði árið 1983 fyrir eignahlut sinn í Arsenal. Í dag er hlutur hans talinn vera AÐRIR SEM ERU ÁN SAMNINGS:* átta milljarða króna virði. Arnar og Bjarki Gunnlaugssynir Heimir Snær Guðmundsson Ingvi Rafn Guðmundsson Kristján Óli Sigurðsson Dean Martin Sigurvin Ólafsson Guðmundur Benediktsson Stefán Örn Arnarson Magnús Páll Gunnarsson Kári Steinn Reynisson Guðmundur Steinarsson Kristinn Hafliðason Albert Brynjar Ingason Hólmar Örn Eyjólfsson Kristinn Magnússon Örn Kató Hauksson Páll Einarsson Jón Þorgrímur Stefánsson Skúli Jón Friðgeirsson Guðjón Árni Antoníusson Gunnar Örn Jónsson Þórður Birgisson Margir af erlendu leikmönnum deildarinnar semja einungis til eins árs í senn og eru því með lausa samninga. Ljóst er að þeir leikmenn sem staðið hafa sig best með félögum sínum í sumar munu vekja áhuga annarra liða, hafi þeir á annað borð áhuga á að spila aftur á Íslandi á næstu leiktíð. *Samkvæmt upplýsingum frá KSÍ* Ú SALA ÚTSALA ÚTSALA

A ÚTSALA ÚTSALA ÚTSA

K^ÂWZg_jbc^ÂjgkZgÂ^Â 8 sport 19 ÁRA DÝRLINGUR Ef eitthvert félag hefði viljað kaupa hinn 19 ára gamla Micah Rich- ards af Manchester City fyrir ári síðan hefði það þurft að punga út um tveimur milljörðum króna. Ekkert félag var tilbúið að greiða svo LEIÐ MICAH háa upphæð. Í dag myndi uppboð á leikmanninum hefjast í þremur ÚR UNGLINGALIÐINU Í milljörðum króna, hið minnsta. Micah Richards er ekki aðeins einn allra AÐALLIÐIÐ efnilegasti leikmaður sem upp hefur komið á Englandi í áraraðir Maí 2005: Valinn efnilegasti leik- – hann er þegar orðinn einn af þeim bestu. maður Man. City eftir að hafa spilað stórkostlega fyrir unglingalið félagsins EFTIR VIGNI GUÐJÓNSSON á tímabilinu. icah Richards hefur stimplað sig rækilega inn á Júlí 2005: Tekur þátt í fullu undir- fyrsta mánuði tímabilsins sem einn albesti varnar- UMMÆLI búningstímabili með aðalliðinu og M maður ensku úrvalsdeildarinnar. Richards hefur spilar reglulega í æfingaleikjum – sem blómstrað í stöðu miðvarðar – stöðu sem hann hafði aldrei spil- „Hann verður framherji. Skoraði þrjú mörk í jafnmörg- að áður á sínum ferli þar til Sven-Göran Eriksson, nýr stjóri betri og um leikjum á undirbúningstímabil- City, ákvað að það væri sú staða sem hentaði honum best. Á betri með inu og er verðlaunaður með sæti í föstudaginn var Micah verðlaunaður fyrir frammistöðu sína hverjum leikmannahópi aðalliðsins. Fær treyju með því að vera valinn leikmaður mánaðarins. Lið City fór leik. Það eru nr. 45. einstaklega vel af stað í haust, vann fyrstu þrjá leiki sína í enginn takmörk fyrir deildinni og fékk ekki á sig mark, en síðan þá hefur liðið þó September 2005: Er orðinn yfir- hversu góður Micah aðeins dalað. Varnarleikur liðsins hefur ekki verið betri í burðamaður í varaliði City og skorar getur orðið. Hann er áraraðir og vilja stuðningsmenn liðsins helst þakka það meðal annars mark í 3-2 sigurleik gegn 19 ára og hann tapar frammistöðu Micah. 19 ára gamall er hann þegar kom- Wigan. ekki návígi eða skalla- inn í guðatölu stuðningsmanna félagsins. einvígi. Hvernig verður Október 2005: Spilar sinn fyrsta leik hann hefur nokkur ár?“ CITY ER MITT FÉLAG með aðalliði City í úrvalsdeildinni gegn Richard Dunne, Arsenal í október 2005, liðinu sem Þrátt fyrir nokkur gylliboð frá stærstu félögum Eng- félagi Micah í vörn hann studdi með ráðum og dáðum í lands hefur Micah hug á að vera áfram hjá City um City. æsku. Lék þá sem framherji. ókomin ár og taka þátt í uppbyggingu Erikssons. „Hjá stóru liðunum er algengt að þú sért hvíldur í öðrum hverjum leik og ég tel að það sé ekki „Ég hef Janúar 2006: Orðinn fyrirliði hentugt fyrir ungan leikmann eins og mig. Það er líka mikilvægt að spila aldrei varaliðsins og U-19 ára liðs Man. City, hvern einasta leik til að festa sig í sessi hjá landsliðinu,“ útskýrir Micah unnið með aðeins 17 ára gamall. og er augljóst að hann ber mikla virðingu fyrir sænska þjálfaranum. varnarmanni Febrúar 2006: Spilar sinn fyrsta „Tungumálin í búningsklefanum eru mörg og ólík það er mikið af nýjum sem er jafn leik á heimavelli með aðalliðinu þegar leikmönnum í liðinu. Samt er andinn góður og allir ná að skilja hver fljótur og líkamlega hann kemur inn á fyrir Joey Barton. Lék annan. Það er ákveðið afrek sem er Eriksson að öllu leyti að þakka.“ sterkur.“ þá sem miðjumaður. Sven Göran Eriksson, ER RÉTT AÐ BYRJA Febrúar 2006: VISSIR ÞÚ... þjálfari City. Er í fyrsta sinn í byrj- Micah spilaði á miðjunni með unglingaliðum Man. City en fékk tækifærið unarliði aðalliðsins í leik gegn Charlton ...að Micah er útskrifaður úr brasilískum hjá Stuart Pearce, fyrrverandi stjóra City, í hægri bakverðinum fyrir „Ef fram í ensku úrvalsdeildinni. Spilaði allan fótboltaskóla á Englandi sem þjálfar efni- tveimur árum. Þá var Micah 17 ára, en þrátt fyrir ungan aldur stóð hann heldur sem leikinn í stöðu hægri bakvarðar. lega leikmenn þar í landi að brasilískum sið. sig frábærlega og festi sig í sessi sem byrjunarliðsmaður. Og þótt hann horfir mun Febrúar 2006: Skorar sitt fyrsta Áherslan er lögð á tækni og leikskilning og hafi spilað sem miðvörður með félagsliði sínu á þessu tímabili er hann Micah verða mark fyrir aðalliðið þegar hann jafnar hefur Micah látið hafa eftir sér að sú þjálfun notaður sem bakvörður í landsliði Englands. Fjölhæfnin er óumdeilanleg lykilmaður metin gegn Aston Villa í bikarkeppn- sem hann hlaut í skólanum hafi gert sig að en þjálfarinn, Simon Clifford, skólastjóri brasilísku knattspyrnuakademí- í enska landsliðinu inni. þeim fjölhæfa leikmanni sem hann er í dag. unnar í Bretlandi, þaðan sem Micah útskrifaðist á táningsaldri, telur að næstu 15 árin.“ hans besta staða sé á miðjunni. Steve McLaren, ...að faðir Micah hefur horft á hverja einus- „Hann er miðjumaður að upplagi og ég tel fullvíst að hann muni enda þjálfari enska lands- þar. Hann getur orðið betri en Steven Gerrard. Það segi ég vegna þess að tu mínútu í hverjum einasta leik sem sonur liðsins. hann býr yfir meiri hæfileikum en hann. Fólk hefur séð hversu góður hans hefur spilað á ferlinum, ef undan eru hann er að verjast en færri hafa séð að hann er gríðarlega teknískur og „Enginn er skildir tveir leikir þar sem hann komst ekki skorar mikið af mörkum ef hann er framar á vellinum,“ segir Clifford. betri maður úr vinnu. Það eina sem skiptir Micah sjálfan máli er að fá að spila – og skiptir þá á mann en engu máli hvar á vellinum það er. Hann hefur tjáð Steve McLaren að hann Micah. Það ...að þrátt fyrir að hafa ekki farið leynt með þurfti engar áhyggjur að hafa af sér. „Hann má láta mig spila hvar sem er er nánast áhuga sinn á leikmanninum hefur Chelsea á vellinum. Ég mun ekki bregðast honum.“ Sjálfstraustið sem endur- ómögulegt að komast Mars 2006: Orðinn fastamaður í aldrei gert formlegt tilboð í Micah. City he- speglast í þessum nýlegu ummælum Richards eru einkennandi fyrir fram hjá honum.“ byrjunarliði City og hefur ekki litið til fur aðeins einu sinni hafnað tilboði í Micah, þann karakter sem hann býr yfir. Þá er þetta sjálfstraust líklega það sem Simon Clifford, baka síðan þá. Spilaði sem hægri bak- frá Tottenham í júlí 2006. Það hljóðaði upp skilur hann frá öðrum jafnöldrum hans í ensku úrvalsdeildinni. „Ég er skólastjóri brasilísku vörður í fyrstu en hefur nú verið færður á 620 milljónir króna. bara 19 ára en þetta er mitt þriðja tímabil og mér líður eins ég sé lykil- knattspyrnuaka- í stöðu miðvarðar. maður. En ég er bara rétt að byrja.“ demíunnar. » ÞURFUM EKKI AÐ SELJA HANN Sven-Göran Eriksson hefur lofað stuðn- ingsmönnum Man. City að þeir muni ekki þurfa að horfa á eftir Micah Richards líkt og þegar Shaun-Wright Phillips fór til Chelsea fyrir metfé á sínum tíma. Eriksson segir City vera í góðum höndum hjá nýja eigandanum Thaksin Shinawatra og félagið þurfi ekki á peningnum að halda. Sven Göran Eriksson, þjálfari City. „Ég skil áhyggjur stuðningsmannana en held að þær séu óþarfar. Ég hefði aldrei komið til þessa félags ef aðstæður væru þannig að það seldi sína bestu leikmenn. Við munum gera allt til að halda leikmanni í hans gæðaflokki hjá liðinu. Hann er ánægð- ur hér og okkur dettur ekki í hug að selja hann.“ Eriksson hefur gríðarlega mikið álit á Micah og segist hafa fylgst grannt með honum í tvö ár. „Hann var á lista mínum yfir þá leikmenn sem komu til greina í landsliðshóp fyrir HM í fyrra en því miður meiddist hann og átti því ekki möguleika. Ég vissi að hann væri góður leikmaður áður en ég kom hingað – bara ekki svona rosalega góður. Og hann á bara eftir að verða betri,“ segir Eriksson. Sá sænski hefur sagt frá því að eitt það fyrsta sem hann gerði á sinni fyrstu æfingu Micah Richards hefur gríðarleg- með City var að spyrja Micah hvar á vellinum hann vildi spila. Svarið sem Eriksson an stökkkraft, eins og sést vel á fékk frá Micah var eftirfarandi: „Mér gæti ekki verið meira sama.“ þessari mynd. FARTÖLVUR TILBOÐ SEM HITTA BEINT Í MARK

ALVÖRU LEIKJAVÉL TILBO‹ 159.990 ASUS G1-AK005G ™&*#)¹I;ILHM<6 WgZ^Âh`_{g ™&+%<7H6I6*)%%geb]VgÂjgY^h`jg ;JAAIK:G`g#&..#..% ™BZÂ^ccWn\\Âg^kZ[bncYVk‚a ™cK^Y^VciZa8dgZ'9jdI,'%%'#%%<=oŽg\_Žgk^ ™>ciZa=^\]9Z[^c^i^dchVb]¨[i]a_‹Â`dgid[a# ™'<799G>>++,B=ok^cchajb^cc^ ™L^cYdlhK^hiVJai^bViZhiÅg^`Zg[^ Bakpoki og laser mús fylgja leikjavélinni

FRÁBÆR FYRSTA VÉL ÖFLUG VÉL - FRÁBÆRT VERÐ VEL ÚTBÚIN VÉL - TIL Í ALLT CORE 2 DUO OG BLUE TOOTH ASUS X51R-AP009A ASUS F5R-AP138C ASUS F5V-AP021C Asus F3SE-AS069C ™&*#)¹I;ILM<6WgZ^Âh`_{g ™&*#)¹I;ILM<6WgZ^Âh`_{g ™&*#)¹I;ILM<6WgZ^Âh`_{g ™&*#)¹I;ILM<6WgZ^Âh`_{g ™>ciZa8ZaZgdcB*'%&#+<=oŽg\_Žgk^ ™BZÂ^ccWn\\Âg^kZ[bncYVk‚a ™BZÂ^ccWn\\Âg^kZ[bncYVk‚a ™BZÂ^ccWn\\Âg^kZ[bncYVk‚a ™6I>G69:DC:megZhhM&&%%&'-B7h`_{`dgi ™>ciZa8dgZ9jdI'&(%&#-(<=oŽg\_Žgk^ ™>ciZa8dgZ9jdI')*%'#%<=oŽg\_Žgk^ ™>ciZa8dgZ'9jdI*)*%&#++<=oŽg\_Žgk^ ™&<799G>>++,B=ok^cchajb^cc^bZhi'<7 ™6I>G69:DC:megZhhM&&%%&'-B7h`_{`dgi ™6I>G69:DC:megZhhM'(%%-.+B7h`_{`dgi ™6I>BD7>A>ING69:DCM'*%%-.+B7h`_{`dgi ™&'%<7*)%%gebH6I6]VgÂjgY^h`jg ™&<799G>>++,B=ok^cchajb^cc^bZhi'<7 ™'<799G>>++,B=ok^cchajb^cc^ ™'%)-B799G>>++,B=ok^cchajb^cc^ ™L^cYdlhK^hiV=dbZ7Vh^XhiÅg^`Zg[^ ™&'%<7*)%%gebH6I6]VgÂjgY^h`jg ™&+%<7*)%%gebH6I6]VgÂjgY^h`jg ™&+%<7*)%%gebH6I6]VgÂjgY^h`jg ™HdjcY7aVhiZgEgd]a_‹Â`dgid\[a# ™L^cYdlhK^hiV=dbZEgZb^jbhiÅg^`Zg[^ ™L^cYdlhK^hiV=dbZEgZb^jbhiÅg^`Zg[^ ™L^cYdlhK^hiV=dbZEgZb^jbhiÅg^`Zg[^ ™6oV^aVhVb]¨[i]a_‹Â`dgid\[a# ™HdjcY7aVhiZgEgd]a_‹Â`dgid\[a# ™HdjcY7aVhiZgEgd]a_‹Â`dgid\[a# 15.4” TFT WGA SKJÁR INNBYGGÐ VEFMYNDAVÉL INNBYGGÐ VEFMYNDAVÉL INNBYGGÐ VEFMYNDAVÉL VER‹ 59.990 VER‹ 69.990 VER‹ 89.990 VER‹ 99.990

;JAAIK:G`g#+.#..% ;JAAIK:G`g#-.#..% ;JAAIK:G`g#&%.#..% ;JAAIK:G`g#&&.#..%

B>CC>HKORT 1971 - 2007 G6;I¡@?6K:GHAJC™HÏJBÖA6'™HÏB>*+-.%.%™www.sm.is 6AA6G<:GÁ>G UMBO‹SMENN UM LAND ALLT REYKJAVÍKURSVÆ‹I‹: Hagkaup, Smáralind. VESTURLAND: Hljóms‡n, Akranesi. Hagkaup, Borgarnesi. Samkaup, Borgarnesi. Blómsturvellir, Hellissandi. Skipavík, Stykkishólmi. VESTFIR‹IR: Kaupfélag Steingrímsfjar›ar, Drangsnesi. Samkaup, Ísafir›i. NOR‹URLAND: KF Steingrímsfjar›ar, Hólmavík. KF V-Húnvetninga, Hvammstanga. Krákur, Blönduósi. Skagfir›ingabú›, Sau›árkróki. Hagkaup, Akureyri. Heimilistæki, Akureyri. Öryggi, Húsavík. AUSTURLAND: Samkaup, Egilsstö›um. Kauptún, Vopnafir›i. KF Héra›sbúa, Sey›isfir›i. Sparkaup, Fáskrú›sfir›i. Martölvan, Höfn Hornafir›i. SU‹URLAND: Mosfell, Hellu. Fossraf, Selfossi. Rás, fiorlákshöfn. Geisli, Vestmannaeyjum. REYKJANES: Tölvuspítalinn, Grindavík. Rafeindatækni, Keflavík. Hagkaup, Njar›vík. Raflagnavinnustofa Sigur›ar Ingvarssonar, Gar›i. 22 sport

ÍBÚNINGS- KLEFANUM Með Sigmundi Kristjánssyni Varnarmaðurinn Ívar ERFIÐUSTU Ingimarsson hefur Hver er best klæddur? Gústi Gylfa. Hann er á rándýrum samn- leikið sem atvinnu- ing hjá bræðrunum (Hugo & Boss) maður í Englandi frá Hver er verst klæddur? ANDSTÆÐINGARNIR árinu 1999 og er nú Rúnar Kristins- son. Hann þarf á sínu öðru tímabili að koma sér úr með Reading í ensku belgísku tískunni sem fyrst. úrvalsdeildinni. Sport

Hver hlustar á verstu tónlistina? fékk Ívar til að segja frá Kristinn Magnússon er með 3. stig fimm erfiðustu and- í trompetleik og var í blásturssveit Melaskóla á sínum tíma. Guðmundur stæðingum sem hann Reynir er klassískur píanóleikari og er hefur mætt á sínum tónlistarsmekkur þeirra því í samræmi við það. ferli. DIDIER DROGBA ANDY JOHNSSON CRAIG BELLAMY RONALDO DIRK KUYT Hver á flottasta bílinn? Eftir Vigni Guðjónsson Félag: Chelsea Félag: Everton Félag: West Ham Félag: Man. Utd. Félag: Liverpool Pétur Marteins. Sænski eðalvagninn er sannkölluð „dýrari týpan“. Aldur: 29 ára Aldur: 26 ára Aldur: 28 ára Aldur: 22 ára Aldur: 27 ára „Stór og líkamlega „Gegn Andy gefst „Eins leiðinlegt og „Þótt hann sé ekki „Mjög hreyfanlegur Hver á ljótasta bílinn? sterkur, mjög góður aldrei nein hvíld. það er nú að segja framherji hef ég framherji, stendur Kristinn Magnússon ekur um á eld- skallamaður sem Hann er ekki aðeins það þá er Bellamy fengið það hlutverk nánast aldrei kyrr. gömlu geimskipi, sem hann vill meina getur einnig skorað fljótur og alltaf að einfaldlega mjög að dekka hann í Mjög góður á bolta að konur falli fyrir. glæsileg mörk fyrir reyna að komast aftur góður leikmaður, hornum og auka- og með miklar Hver er stælt- utan teiginn. Ég fyrir varnir andstæð- með hraðann sem spyrnum. Í stuttu færslur, þegar hann astur? hef spilað á móti inganna heldur er sitt helsta vopn. máli er það alveg gefur boltann reynir Gústi Gylfa, flott- honum þrisvar núna hann einnig ótrulega Hann er sá allra fljót- skelfilegt – hann hann alltaf að hlaupa asti gamli maður og það er alltaf jafn duglegur að djöflast asti sem ég hef spil- er svo snöggur og í eyður til að fá hann sem ég hef séð. skemmtilegt. Það er í varnarmönnum og að gegn. Ég spilaði sterkur. Maður þyrfti aftur. Mjög snöggur alltaf nóg að gera gefa þeim engan með Brentford gegn eiginlega að geta á fyrstu metrun- gegn Drogba og eftir tíma á boltanum. Newcastle í bikarn- teipað sig fastan um.“ leik á móti honum Skorar kannski ekki um fyrir 5-6 árum. við hann. Þegar ég Hver er alltaf kemur maður allur eins mikið og hann Það var 1-1 þegar sé hann spila er ég á síðustu lurkum laminn af vildi, en með hraða Bellamy kom inn á í alltaf þakklátur fyrir stundu? velli.“ og dugnaði leggur framlengingu – hann að hafa ekki endað Stefán Logi er hann upp tækifæri skoraði þrennu.“ sem bakvörður.“ sjaldan á réttum fyrir samherjana.“ tíma – brjálað að gera hjá honum að selja parket.

Hver eyðir mestum tíma fyrir framan spegilinn? var átti í nokkrum vandræðum með bils á Englandi og Skúli Jón. Til að verða flottasti strákur- að velja aðeins fimm leikmenn á Dirk Kuyt stóð sig inn í Verzló þarf að leggja mikið á sig. Í sinn lista yfir erfiðustu andstæð- frábærlega á sinni Hver er hjátrúarfyllstur? ingana í gegnum tíðina. Varnarmaður- fyrstu leiktíð með Liverpool. Þrátt fyrir Framherjar liðsins, Takefusa, Grétar inn sterki, sem gegnt hefur lykilhlut- að hafa fengið takmörkuð tækifæri hjá Hjartar og Kolvetnis-Jói eru frekar verki hjá Reading frá árinu 2003, segir Rafa Benitez er Craig Bellamy gríðar- urmul af góðum framherjum í ensku lega erfiður andstæðingur, að sögn steiktir í þessum málum. úrvalsdeildinni en í neðri deildunum Ívars, og þá er Andy Johnson mikill Hversu góður er þjálfarinn þinn í séu einnig mjög öflugir sóknarmenn markahrellir. „Ég hefði getað nefnt fótbolta, á skalanum 1-10? sem fótboltaáhugamenn á Íslandi kann- marga aðra leikmenn. Næstu menn á Hef ekki ennþá séð Loga spila, en ast lítið við. „Það eru margir virkilega listann væru líklega Mark Viduka, sterk- Steini Gísla í dag fær 7 í einkunn. góðir framherjar í neðri deildunum sem ur leikmaður með góða tækni og ég hef fengið að kljást við í gegnum tíð- veit hvar markið er. Svo er Michael

» ÍÞRÓTTABLAÐ FRÉTTABLAÐSINS 3.TBL. 2007 » ÍÞRÓTTABLAÐ FRÉTTABLAÐSINS 6.TBL 2007 ina,“ segir Ívar. Owen frábær, þegar hann er heill Ekki er hægt að segja að það komi á heilsu,“ segir Ívar en athygli vekur sport Forsíðumyndina tók Anton Brink óvart að sjá þau nöfn sem eru á lista að hvorki né Thierry Útgefandi: 365, af knattspyrnumönnunum Helga Ívars. Didier Drogba og Cristiano Ron- Henry komast á listann. MICAH RICHARDS Ritstjóri: Vignir Sigurðssyni, Tryggva Guðmunds- DÝRLINGURINN Í MANCHESTER MEISTARADEILD EVROPU aldo voru bestu leikmenn síðasta tíma- ALLT UM LIÐIN Guðjónsson, vignir@ syni og Jónasi Grana Garðarssyni RAGNAR SIGURÐSSON KOSTAR YFIR 100 MILLJÓNIR frettabladid.is á Hrafnistu. GAMLIR EN GÓÐIR Sendum frítt um land allt! AF HVERJU HELD ÉG MEÐ

Jeppadekk » LIVERPOOL „Ég hef haldið með Liverpool frá því ég man eftir mér, líklega vegna þess að það var lið áttunda áratugar- ins og það fyrsta sem náði mínum augum og eyrum. Ég hef fylgst með liðinu af miklu áhuga síðan og stutt í gegnum Heilsársdekk súrt og sætt. Liverpool byrjar tímabilið mjög vel og það eru greinilega miklar framfarir frá því í fyrra. Ég vona bara 31" kr. 12.900 að framfarirnar verði nægilegar til að vinna deildina í ár.“ (31x10.50R15) »KR „Ég er uppalinn í Breiðholtinu og þar var 33" kr. 15.900 • PIPAR ekkert öflugt félag með góðan aðbúnað. Margir fóru því til annarra liða og ég fór sjálfur í Fram. Á (33x12.50R15) S ÍA • 70622 ÍA unglingsárunum kynntist ég mörgum KR-ingum Úrval annarra stærða upp í 38". og fór að hafa taugar til liðsins og eftir að ég flutti Felgustærð 15", 16" 17" og 18". í Vesturbæinn er ekki aftur snúið. Nú spila Nánar á jeppadekk.is dætur mínar með félaginu og ég Við mælum með míkróskurði er svarthvítur inn að beini.“ Gísli Marteinn Baldursson borgarfulltrúi

Alorka • Vagnhöfða 6 • Sími 577 3080 Útborgun í hverjum mánuði!

D@IÓ7:G'%%,

CÓK:B7:G'%%,

=^b^ccd\]V[$HÏ6.%,%--& HJCCJ96Á?J96ÁK>@J96BBIJ96# B>Á# ;>B#;yH#A6J# ÖiWdg\jc (% & ÖiWdg\jc ' ( ) * + '- '. (% (& kVmiV& ' ( )% kVmiV ) * + , - . &% && &' &( &) &* &+ &, , - . &% && &' &( &- &. '% '& '' '( ') )& '* '+ ', '- '. (% & &) &* &+ &, &- &. '% )' 9:H:B7:G'%%, HJC# BÌC# ÃG># B>Á# ;>B#;yH#A6J# ÖiWdg\jc '& '' '( ') '* '+ ', '* '+ ', '- '. (% kVmiV& )( ' ( ) * + , - . &% && &' &( &) &* &+ &, &- &. '% '& '' '- '. (% (& & ' ( '( ') '* '+ ', '- '. )) (% (& & ' ( ) *

Nýjung Vaxtaauki  >cc^hi¨ÂV KZmi^g{b{cjÂ^ ^cca{chgZ^`c^c\jg 1.000.000 9.958 3.000.000 29.875 Viðskiptavinir fá greidda vexti mánaðarlega í stað árlega. Ef vextirnir liggja óhreyfðir inni á reikningnum safna þeir vaxtavöxtum. 5.000.000 53.333 10.000.000 106.667 • Háir vextir, greiddir út mánaðarlega • Stighækkandi vextir eftir innistæðu 15.000.000 160.000 • Engin skilyrði um önnur bankaviðskipti 20.000.000 215.833 Vaxtaauki er kjörinn fyrir fólk sem á sparifé og vill nota vextina til að standa * Samkvæmt vaxtatöflu Netbankans 12. sept. 2007 straum af mánaðarlegum útgjöldum.

Reikningurinn er óverðtryggður og er innistæðan laus til útborgunar hvenær sem er.

Farðu inn á www.nb.is og stofnaðu reikning strax í dag.

www.nb.is • Sími 550 1800 10 sport GÓÐUM UNGUM LEIKMÖ nokkrar vikur. Tryggvi starfar sem markaðsráðgjafi hjá Skjá einum en Helgi vatt kvæði sínu í kross í haust og er byrjaður í við- skiptafræði í Háskólanum í Reykjavík. Hann tekur það sér- staklega fram að hann er ekki elsti nemandinn.

SAKNA HVOR ANNARS Helgi og Grani spiluðu saman hjá Fram í 1. deildinni í fyrra og þóttu þá ná einstaklega vel saman í Helgi Sigurðsson (33), fremstu víglínu Safamýrarliðs- ins; skoruðu saman 21 mark. Jónas Grani Garðars- Helgi ákvað hins vegar að ganga í raðir Vals síðasta haust þar sem son (34) og Tryggvi hann hefur fundið sig afar vel. Guðmundsson (33) eru Grani, saknarðu Helga? Grani: Já, að sjálfsögðu. Bæði samtals 100 ára gam- innan vallar sem og utan hans. lir og eru samkvæmt Frábær leikmaður og góður félagi. Ég hefði ekkert á móti því flestum stöðlum kom- að hafa hann í liði Fram í dag. nir fram yfir sín bestu Tryggvi: Maður hefur nú heyrt þessa Framara tala um hversu ár í boltanum. Samt gott það hefði verið að vera með sem áður hefur enginn Helga í liðinu, hann með ellefu og Grani með tíu. Þá væri liðið lík- í Landsbankadeildinni lega eitthvað ofar á töflunni. skorað eins mikið og Grani: Ég vil nú meina að ég sé miðjumaður og væri nú varla þeir í ár. Sport hitti búinn að skora eins mikið ef ég væri í þeirri stöðu. En leikurinn þremenninganna að gengur út á að skora mörk og ég máli á eina staðnum hef alltaf verið að reyna það. Það hefur gengið óvenju vel í sumar. sem var við hæfi, Hrafn- Helgi: Ég spyr nú bara hvar Fram istu – dvalarheimili væri án Grana? Hann er kominn með tíu mörk í liði sem er neðar- aldraðra í Reykjavík, lega í deildinni, sem er náttúru- og ræddi við þá um lega ótrúlega góður árangur. Tryggvi, þú spilaðir lengi með aldurinn, mörkin og Grana hjá FH. Saknar þú hans? íslenska boltann. Tryggvi: Já, ég sakna hans sárt. Hann fékk náttúrulega miklu Eftir Vigni Guðjónsson færri mínútur en hann hefði viljað en tölfræðin á þessum mínútum Hvernig finnst ykkur umræðan hlýtur að hafa verið með því besta um ykkur „gömlu karlana“ sem sem gerist – hátt í mark í leik. skorið mest? Á hún rétt á sér og ef Er Grani þá markheppnastur svo er, má þá ekki túlka hana sem Tryggvi Guðmundsson, Helgi Sigurðsson, Jónas Grani Garðarsson. af ykkur? ákveðin áfellisdóm yfir yngri kyn- atvinnumennsku en samt er það Grani þarf ekki að hafa áhyggjur seint nudda sig sjálfur og leitar Tryggvi: Nei, þetta kvikindi er slóðinni? ekki allt. Ég er 18-19 ára að skora af þessu, hann nuddar sig bara líklega heldur á náðir síns nán- náttúrulega heppnast (bendir á Tryggvi: Það þarf ekki að vera svo 14 mörk. Maður fer ekki mikið sjálfur. asta samstarfsmanns, Ásmundar Helga). skelfilegt að eldast. Þetta veltur yngri en það út. Grani: Já, einmitt (hlær). Arnarssonar, þjálfara 1. deildar Helgi: Ég þakka hrósið, Tryggvi. náttúrulega allt á því hvernig Tryggvi: Já, sama hér. Ég var 19 Jónas Grani er menntaður sjúkra- liðs Fjölnis, sem einmitt tekur á Tryggvi: Helgi er náttúrulega menn hugsa um líkamann. ára og skoraði 13 mörk. þjálfari og starfar sem slíkur móti Tryggva og félögum í FH í mjög hæfileikaríkur en hann á Helgi: Ég fíla mig allavega þannig Er þetta ekki einfaldlega ferlið meðfram boltanum. Hann mun úrslitum VISA-bikarsins eftir það til að ætla að setja boltann í að ég sé í betra formi en fyrir 3-4 í boltanum í dag? Ef menn geta vinstri vinkilinn og hann endar í árum þannig að aldurinn er ekki eitthvað, þá fara þeir út um leið Helgi Tryggvi Jónas Grani hægra horninu. En hei, mark er allt. og þeir treysta sér til. Síðan koma mark. Tryggvi: En þessi staðreynd, að þeir heim tíu árum seinna og eru Sigurðsson, Guðmundsson, Garðarsson, Grani: Já, sammála þessu. Helgi við gamlingjarnir skorum mest, ennþá bestir? Val FH Fram er heppnastur en Tryggvi er gráð- setur vissulega ákveðin spurning- Tryggvi: Jú, en samt má ekki ein- Fæðingardagur: 17/09/1974 Fæðingardagur: 30/07/1974 Fæðingardagur: 15/03/1973 ugastur. armerki við æskuna. Ég og Helgi blína um of á þá skýringu að menn Leikir/Mörk í sumar: Leikir/Mörk í sumar: Leikir/Mörk í sumar: Tryggvi: Nei, nei, nei. Helgi er höfðum verið í atvinnumennsku séu að fara fyrr út. Ég held að miklu gráðugri en ég. 15/11 14/8 15/10 og þegar ég kom heim fannst mér þetta snúist líka svolítið um yngri Helgi: (hlær) Auðvitað spilar Leikir Mörk frá upphafi Leikir Mörk frá upphafi Leikir Mörk frá upp- vera minna af ungum og virkilega flokka þjálfun og svo lifum við / / / heppni einhvern þátt en þetta góðum leikmönnum en áður. Það náttúrulega í mjög breyttu sam- í efstu deild: 80/46 í efstu deild: 136/88 hafi í efstu deild: 76/33 snýst um að koma sér á réttan eru alltaf nokkrir slíkir leikmenn félagi í dag. Þegar við vorum Landsleikir/mörk: Landsleikir/mörk: 37/9 Landsleikir/mörk: stað á réttum tíma. Ég held að en þeir eru færri en áður. yngri fórum við ekki bara á fót- 6/10 Enginn Grani sé fremstur af okkur í því. Helgi: Ég man að þegar við boltaæfingu. Bæði fyrir og eftir Það er hans styrkleiki og ástæðan Tryggvi vorum að byrja í kringum æfingu vorum við í fótbolta. Það fyrir því að hann hefur skorað tíu tvítugsaldurinn þá vorum við allt- komst ekkert annað að en bolti. mörk. Ég held að það hafi ekkert af að skora um og yfir tíu mörk í Maður sér þetta ekki lengur í dag. með heppni að gera. deildinni. Það er farið á fótboltaæfingu og Tryggvi: Einmitt, ég og þú og eftir hana er farið heim í Play- LEIKUR FH OG VALS RÆÐUR Doddi (Þórður Guðjónsson, leik- Station. ÚRSLITUM maður ÍA) vorum allir með yfir tíu Hvernig líður ykkur í líkaman- Lokaspretturinn í Landsbanka- mörk á sama tímabilinu (sumarið um? Finnið þið árin hellast yfir deildinni er framundan og hefst 1993), ekki orðnir tvítugir. ykkur? 16. umferðin með fjórum leikjum Helgi: Þetta sér maður ekki gerast Tryggvi: Nei, ekki ennþá. Maður í kvöld. Tryggvi og Helgi eru á svo glatt í dag. spilar allavega 90 mínútur í flest- svipuðum slóðum með liðum Hvað hefur þá breyst á þessum um leikjum og jafnvel 120 mínút- sínum í deildinni og berjast hat- rúma áratug? ur. rammlega um Íslandsmeistaratit- Helgi: Það er erfitt að segja. Hluti Helgi: Ég finn helst fyrir því að ilinn. Grani er hins vegar hluti af skýringarinnar er vissulega að maður er kannski lengur að ná liði Fram, sem berst fyrir lífi leikmenn eru að fara fyrr út í sér eftir leiki. Sjúkraþjálfarinn sínum á hinum enda töflunnar. sport 11 NNUM FER FÆKKANDI Þrjár umferðir eru eftir og allt heillað ykkur mest? Tryggvi: Ég held að það verði alla- eina þrennu og þá er hann kominn stigakeppnina, það er að segja getur gerst – hvert mark getur Grani: Alexander Steen. vega ekki ég. Ég er heilum þrem- upp á topp. mörk og stoðsendingar. Það má ráðið úrslitum. Tryggvi: Já, ég er sammála því. ur mörkum á eftir Helga og ef ég Tryggvi: En svo við tölum í alvöru alveg koma fram í þessu viðtali. Mjög útsjónarsamur leikmaður og þekki hann rétt þá mun hann þá held ég að ef Helgi spilar þessa Helgi: En málið er að þessi marka- Leikur FH og Vals fer fram með góða boltatækni. ábyggilega skora einhver mörk til leiki sem eru eftir, þá tekur hann kóngstitill er í raun algjört auka- næsta sunnudag. Mun sá leikur Helgi: Tvímælalaust Steen og líka viðbótar. Ég verð bara að vona að gullskóinn. atriði. Ég hef vissulega alltaf verið ráða úrslitum í mótinu? varnarmaðurinn hjá ÍA (Dario þessi meiðsli Helga séu alvarlegri Grani: Ég held að ég verði að vera gráðugur í að skora mörk en ef ég Tryggvi: Ég held að það sé alveg Cingel). Skagamennirnir voru en hann heldur . sammála því. þyrfti að fórna gullskónum til ljóst. mjög heppnir með útlendingana. Helgi: (hlær) Ég er nú ekki kom- Helgi: Já, já, góð taktík, strákar – Tryggva eða Grana og verða Helgi: Ég vona allavega að við Að lokum, hver ykkar fær gull- inn með þetta ennþá, eitt mark í koma pressunni yfir á mig. meistari í staðinn þá myndi ég að komum okkur í þá stöðu að þetta skóinn? Grana og Tryggvi þarf ekki nema Tryggvi: Ég er allavega að vinna sjálfsögðu gera það. verði hálfgerður úrslitaleikur og til þess verðum við að vinna næsta leik. FH er vissulega með aðeins betri stöðu en við erum einnig í kjörstöðu og lítum á þetta einföld- um augum, vinnum við rest þá vinnum við þetta mót. Grani: Ef FH vinnur þann leik þá Hugsaðu um heilsuna! er þetta búið. Ef ekki, þá munu úrslitin ekki ráðast fyrr en í loka- umferðinni og þá gæti það orðið markatalan sem ræður úrslitum. Gamla góða Þá spilar Valur við HK og FH við Óskajógúrtin Víking, lið sem eru að berjast við okkur á botninum. Þetta er því – bara léttari mjög athyglisverð staða. Helgi: Og það er aldrei gott að eiga eftir að spila gegn liði sem er að berjast fyrir lífi sínu í deildinni. Tryggvi: Það er allavega nóg spenna og þess vegna hefur fólk meiri áhuga á deildinni en oft áður. Grani: Þannig á það líka að vera. Helgi: Einmitt. Það eru eiginlega öll lið í deildinni að berjast fyrir einhverju. Tryggvi: Nema Keflvíkingar sem sigla lygnan sjó um miðja deild. Frískandi, hollur Enda eru þeir búnir að losa sig við hálft liðið. og léttur drykkur í dós Munu KR-ingar falla? Svalandi, Tryggvi: Þetta er algjörlega í þeirra höndum því þeir eiga eftir próteinríkur HK, Fram og Fylki. Þetta eru allt og fitulaus úrslitaleikir og ef þeir tapa þess- um leikjum þá er alveg klárt mál að þeir eiga skilið að falla. Það er svo einfalt. Taflan lýgur ekki og það er oftast þannig að lélegasta liðið fellur. Þótt strákarnir séu ekki endilega sammála um hvaða lið muni standa uppi sem sigurvegari Landsbanka- deildarinnar eru þeir samstíga um að það lið sem fái flest stig eigi Íslandsmeistaratitilinn skilinn. Og þótt undarlegt megi virðast þá eru þeir einnig nokkuð sammála um hver verði markakóngur. Ef þið megið ekki nefna hver annan, hvaða leikmenn hafa verið að spila best í sumar? Grani: Eftir að Baldur Bett fór á Silkimjúkt, miðjuna hjá Val finnst mér hann próteinríkt hafa sýnt hversu góður djúpur og fitulaust miðjumaður hann er. Fitusnauðar Helgi: Sammála því. Maður tekur stundum ekki eftir því fyrr en og mildar ab-vörur maður fer heim og horfir á leikinn – dagleg neysla stuðlar að bættri í sjónvarpinu hversu frábæra hluti heilsu og vellíðan Baldur er að gera. En þetta eru hlutir sem fólk tekur ekki endilega eftir. Tryggvi: Ég get nefnt minn liðs- félaga, Davíð Þór Viðarsson, sem hefur tekið gríðarlegum framför- um í sumar. Hann er til dæmis mjög ofarlega í stoðsendingum, sem er eitthvað sem Helgi þekkir lítið til. Helgi: (hlær) Tryggvi, hættu nú. Ég get nefnt Matthías Vilhjálms- son. Hann er leikmaður sem hefur verið að skapa sér nafn í sumar og hefur staðið sig mjög vel eftir að hann fékk tækifæri. Hvaða erlendi leikmaður hefur 12 sport A-RIÐILL LIVERPOOL PORTO BESIKTAS MARSEILLE Hápunktar í sögu Meistaradeildarinnar: Hápunktar í sögu Meistaradeildarinn- Hápunktar í sögu Meistaradeildarinnar: Hápunktar í sögu Meistaradeildarinnar: Sigursælasta enska félagið í sögu Meistara- ar: Hefur tvívegis orðið meistari og er titillinn Hefur þrívegis spilað í riðlakeppni Meistara- Marseille er eina franska liðið sem orðið hefur deildarinnar með fimm sigra í keppninni á árið 2004 sá eftirminnilegri. Undir stjórn Jose deildarinnar en aldrei komist í 16-liða úrslit. Evrópumeistari meistaraliða. Frá þeim sigri hefur bakinu. Vann síðast árið 2005 eftir ótrúlegan Mourinho varð Porto meistari, öllum að óvörum. Komst í 8-liða úrslit Evrópukeppni meistaraliða liðið aðeins þrisvar komist í riðlakeppni Meistara- úrslitaleik við AC Milan. Hefur 13 sinnum tekið þátt í Meistaradeildinni, 1987. Evróputitlar: Engir deildarinnar. Evróputitlar: Fimm sinnum Evrópumeistari sem er met sem liðið á ásamt Man. Utd. SÍÐASTA TÍMABIL: Evróputitlar: Evrópumeistari meistaraliða í eitt meistaraliða og þrisvar Evrópumeistari félagsliða. Evróputitlar: Tvisvar Evrópumeistari meistara- Í heimalandinu: Liðið varð í öðru sæti skipti. SÍÐASTA TÍMABIL: liða, einu sinni Evrópumeistari félagsliða. tyrknesku deildarinnar, níu stigum á eftir SÍÐASTA TÍMABIL: Í heimalandinu: Hafnaði í þriðja sæti í ensku SÍÐASTA TÍMABIL: meisturum Fenerbache, og þá vann liðið Í heimalandinu: Hafnaði í öðru sæti á eftir úrvalsdeildinni, 21 stigi á eftir meisturum Man. Utd. Í heimalandinu: Varð portúgalskur meistari á ný bikarkeppnina. meisturum Lyon. Annað árið í röð tapaði liðið í Lagði Toulouse frá Frakklandi í forkeppninni í ár. eftir að hafa misst titilinn frá sér 2006. Í Evrópukeppni: Liðið spilaði í riðlakeppni úrslitaleik bikarkeppninnar. Í Evrópukeppni: Komst alla leið í úrslitaleik Í Evrópukeppni: Komst upp úr riðlakeppni Evrópukeppni félagsliða en komst ekki upp úr Í Evrópukeppni: Tók þátt í forkeppni Meistaradeildinnar þar sem liðið tapaði á móti AC Meistaradeildarinnar en féll úr keppni gegn sínum riðli. Evrópukeppni félagsliða en datt úr í fyrstu Milan. Lagði lið á borð við Chelsea og Barcelona Chelsea í sextán liða úrslitum. Árangur í Meistaradeild frá upphafi: umferð. á leið í úrslitin. Árangur í Meistaradeild frá upphafi: Spilaðir leikir: 52 Árangur í Meistaradeild frá upphafi: Árangur í Meistaradeild frá upphafi: Spilaðir leikir: 151 Sigrar: 17, jafntefli: 11, töp: 24 Spilaðir leikir: 58 Spilaðir leikir: 145 Sigrar: 64, jafntefli: 37, töp: 50 Þjálfari: Ertuğrul Sağlam – talinn vera einn af Sigrar: 28, jafntefli: 14, töp: 16 Sigrar: 84, jafntefli: 31, töp: 30 Þjálfari: Jesualdo Ferreira – margreyndur, mest spennandi þjálfurum Evrópu. Mikill marka- Þjálfari: Albert Emon – gamall leikmaður hjá Þjálfari: Rafael Benítez – hefur margsannað agaður og snjall þjálfari. Hefur þjálfað öll stóru hrókur á árum áður en reynsluleysi hans sem Marseille sem er í miklum metum hjá félaginu. ágæti sitt í Evrópu. Evrópumeistari 2005 og liðin í Portúgal og er talinn líklegur til að taka við þjálfari gæti verið honum dýrkeypt. Kom því aftur í Meistaradeildina með góðum komst í úrslitaleikinn í vor. Taktískur og útsjónar- landsliðinu fljótlega. Þjóðerni: Tyrkneskur árangri á sínu fyrsta tímabili í fyrra. samur með eindæmum. Lykilmaður: Ricardo Quaresma – þessi leikni Fæðingardagur: 19. nóvember 1969 Lykilmaður: Djibril Cissé – fer meðal annars Lykilmaður: Steven Gerrard – leiðtogi liðsins kantmaður kemur til með að mata Helder Postiga Lykilmaður: Ricardinho – knár miðjumaður aftur á sinn gamla heimavöll hjá Liverpool og og einn allra besti miðjumaður heims. Hefur oft í sókninni. Þeir hafa náð afar vel saman og ríður á sem var í landsliðshópi Brasilíu á HM 2006. Skorar þarf svo sannarlega að leiða liðið áfram. Marseille bjargað liðinu áfram á ögurstundu og mun vera að Quaresma sýni snilli sína á meðal þeirra bestu. mörk og leggur upp. Lykilmaður í sóknarupp- mun treysta mikið á markaskorun hans. fremstur í flokki nú sem fyrr. byggingu liðsins. B-RIÐILL VALENCIA ROSENBORG CHELSEA SCHALKE Hápunktar í sögu Meistaradeildarinnar: Hápunktar í sögu Meistaradeildarinnar: Hápunktar í sögu Meistaradeildarinnar: Hápunktar í sögu Meistaradeildarinnar: Er Tvívegis hefur liðið hafnað í öðru sæti. Árið 1999 Liðið vakti mikla athygli tímabilið ‘96-’97 þegar Liðið tók fyrst þátt í keppninni árið 1999 en að taka þátt í riðlakeppninni í þriðja sinn en hefur tapaði liðið fyrir Real Madrid og árið eftir beið það komst alla leið í 8-liða úrslit, en tapaði hefur verið með öll árin síðan þá. Alltaf komist í aldrei komist áfram. liðið lægri hlut fyrir Bayern München. þá fyrir Juventus. Hefur verið með í Meistara- gegnum riðlakeppninna og komist í undanúrslit Evróputitlar: Einu sinni Evrópumeistari félags- Evróputitlar: Einu sinni unnið Evrópukeppni deildinni allar götur síðan, fyrir utan tvö tímabil. síðustu þrjú ár. liða. félagsliða og einu sinni Evrópukeppni bikarhafa. Evróputitlar: Engir. Evróputitlar: Tvisvar Evrópumeistari bikarhafa. SÍÐASTA TÍMABIL: SÍÐASTA TÍMABIL: SÍÐASTA TÍMABIL: SÍÐASTA TÍMABIL: Í heimalandinu: Háði mikla baráttu við Stutt- Í heimalandinu: Valencia hafnaði í fjórða Í heimalandinu: Liðið varð norskur meistari og Í heimalandinu: Eftir tvo meistaratitla í röð varð gart um titilinn en varð að lokum að sætta sig við sæti spænsku úrvalsdeildinnar og féll úr hirti þar með titilinn úr höndum Vålerenga, sem Chelsea að sætta sig við annað sætið á síðustu annað sæti. bikarkeppninni í sextán liða úrslitum. hafði unnið árið áður. Þetta var 20. meistaratitill leiktíð. Liðið varð þó tvöfaldur bikarmeistari. Í Evrópukeppni: Tók þátt í Evrópukeppni félags- Í Evrópukeppni: Liðið varð sigurvegari D- Rosenborg frá upphafi. Í Evrópukeppni: Liðið vann sinn undanriðil og liða en tapaði fyrir Nancy í fyrstu umferð og féll riðils Meistaradeildarinnar, lagði Inter í sextán Í Evrópukeppni: Var ekki í Evrópukeppni. sló út Porto og Valencia áður en liðið tapaði fyrir þannig úr leik. liða úrslitum en tapaði fyrir Chelsea í átta liða Árangur í Meistaradeild frá upphafi: Liverpool í undanúrslitum. Árangur í Meistaradeild frá upphafi: úrslitum. Spilaðir leikir: 116 Árangur í Meistaradeild frá upphafi: Spilaðir leikir: 19 Árangur í Meistaradeild frá upphafi: Sigrar: 42, jafntefli: 25, töp: 29 Spilaðir leikir: 62 Sigrar: 7, jafntefli: 4, töp: 8 Spilaðir leikir: 78 Þjálfari: Knut Tørum – farsæll kappi sem var Sigrar: 32, jafntefli: 16, töp: 14 Þjálfari: Mirko Slomka – stýrði liðinu til Sigrar: 39, jafntefli: 22 töp: 17 valinn besti þjálfari Noregs í fyrra. Á verðugt Þjálfari: Jose Mourinho – taktískur og gríðar- þriðja sætis í riðlakeppninni í fyrra en komst Þjálfari: Quique Sánchez Flores – útsjónarsamur verkefni fyrir höndum og þarf að laða fram það lega snjall þjálfari sem dreymir um að vinna í undanúrslit UEFA-keppninnar. Dæmigerður þjálfari sem er talinn meðal þeirra bestu á Spáni. allra besta í strákunum sínum til að stríða stóru Meistaradeildina með Chelsea. Umdeildur og þýskur þjálfari með bein í nefinu. Hefur sýnt hæfni sína og ætlar sér að ná langt í liðunum. litríkur karakter. Lykilmaður: Kevin Kuranyi – landsliðsframherj- Evrópu þetta árið. Lykilmaður: Steffen Iversen – reynslubolti sem Lykilmaður: John Terry – einn besti miðvörður inn hefur verið iðinn við kolann og mun leika Lykilmaður: David Albelda – fyrirliðinn og hefur síungt markanef. Er markahæsti leikmaður heims og einn af máttarstólpum liðsins. Feyki- lykilhlutverk í markaskoruninni. Frá honum þurfa akkerið á miðjunni. Frábærir leiðtogahæfileikar liðsins heima fyrir og reynsla hans ætti að vega öflugur varnarmaður sem skorar líka mörk. mörkin að koma. hans nýtast vel. Brýtur upp sóknir andstæðing- þungt fyrir þá norsku. Frábær leikmaður. anna og leiðir svo skyndisóknir síns liðs.

MEISTARADEILDIN Á SÝN Í VETUR Fjögurra mánaða bið eftir besta fótbolta sem boðið er upp á í heiminum í dag lýkur formlega á þriðjudag, en þá hefst riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu á ný. Eins og undanfarin ár mun sjónvarpsstöðin Sýn vera með beinar útsendingar frá öllum stærstu leikjunum. Sport kynnir hér til leiks öll liðin sem taka þátt í keppninni á þessari leiktíð. Óhætt er að fullyrða FORSETABIKAR- EVRÓPSKA SPÆNSKI BOLTINN að vetrardagskrá INN Í GOLFI MÓTARÖÐIN Í Fær Eiður Smári Sýnar hafi aldrei Bandaríkin GOLFI tækifærið hjá verið glæsilegri og gegn öðrum Nær Birgir Leifur Barcelona? fyrir utan Meistara- heimsálfum að halda keppnis- deildina eru fjöl- utan Evrópu. réttinum? ÞÝSKI margir viðburðir á Golf eins og það BOX HANDBOLTINN dagskrá sem enginn gerist allra best. Vitali Íslendingar í eld- íþróttaáhugamaður LANDSBANKA- Klitschko línunni um hverja má missa af. Á DEILDIN snýr helgi. meðal þess helsta Hverjir verða aftur í sem boðið verður meistarar og hringinn hinn 22. upp á Sýn á næstu hverjir falla? september. vikum er: Á S K R I F T A R S Í M I N N E R 5 1 2 - 5 1 0 0 Dell OptiPlex™ 745 borðtölva Öflugar hágæðatölvur Þitt verð: 81.200 fyrir atvinnulífið 65.221 án vsk. Dell OptiPlex™ 745 er sérlega orkunýtin tölva, Intel® Pentium E4300 Core™2 Duo örgjörvi 1,8GHz, 800MHz FSB, 2MB L2 Cache búin nýjustu tækni og búnaði sem auðvelt er að sníða 1,0GB 667MHz DDR2 vinnsluminni (1X1024MB) að hvers konar atvinnurekstri. Sérsniðnar lausnir, 80GB (7,200 rpm) Serial ATA II harður diskur 48x DVD/CD-RW Combo geisladrif fjarvinnslukerfi og sveigjanlegir öryggisþættir gera þér Innbyggt Broadcom 5754 Gigabit PXE/ASF 2,0 netkort Intel GMA 3000 skjákort með allt að 256MB minni kleift að einfalda reksturinn og auka afköst fyrir 9 USB 2,0 (tvö að framan, eitt innbyggt) Innbyggt ADI 1983 High Definition hljóðkort hagstætt verð. Innbyggður hátalari 1x Ethernet, 1x Serial, 1x Parallel Dell USB lyklaborð með íslenskum táknum Dell 5 hnappa Premium USB Optical mús Microsoft Windows XP Professional 280W spennugjafi, orkunotkun 105,29W max 3ja ára ábyrgð á verkstæði EJS

© 2007 Dell Corporation Limited. Dell, vörumerkið Dell, Inspiron, eru vörumerki í eigu Dell Inc. Microsoft, Windows og Windows Vista eru vörumerki eða skrásett vörumerki í eigu Microsoft Corporation. Önnur nöfn eða vörumerki sem vísað er til í þessari auglýsingu geta verið í eigu annarra. Dell gerir ekki tilkall til vörumerkja annarra.

Celeron, Celeron Inside, Centrino, Centrino Logo, Core Inside, Intel, Intel Logo, Intel Core, Intel Inside, Intel Inside Logo, Intel Viiv, Intel vPro, Itanium, Itanium Inside, Pentium, Pentium Inside, Xeon, and Xeon Inside eru skrásett vörumerki í eigu Intel Corporation eða útibúa þess í Bandaríkjunum Norður-Ameríku og öðrum löndum.

* FYRIRVARAR: Verð er tilboðsverð með vsk. og gildir meðan birgðir endast. Verð miðast við gengi og getur breyst án fyrirvara. Birt með fyrirvara um prentvillur og myndabrengl. 14 sport C-RIÐILL OLYMPIAKOS WERDER BREMEN REAL MADRID LAZIO Hápunktar í sögu Meistaradeildarinnar: Hápunktar í sögu Meistaradeildarinnar: Hápunktar í sögu Meistaradeildarinnar: Hápunktar í sögu Meistaradeildarinnar: Olympiakos hefur komist í riðlakeppni keppn- Besti árangur liðsins náðist árið 1989 þegar Sigursælasta félag Meistaradeildarinnar frá Liðið hafði á frábæru liði að skipa um aldamótin innar síðustu ellefu ár. Bestum árangri náði liðið það tapaði fyrir AC Milan í undanúrslitum upphafi. Madrid varð meistari fyrstu fimm skiptin og komst í undanúrslit keppninnar árið 2001. Það árið 1999 er það komst í 8-liða úrslit. Evrópukeppni meistaraliða. Tekur nú þátt í sem Evrópukeppni meistaraliða var haldin. er langbesti árangur liðsins í keppninni . Evróputitlar: Engir. riðlakeppninni þriðja árið í röð. Evróputitlar: Níu sinnum Evrópumeistari Evróputitlar: Einu sinni Evrópumeistari bikar- SÍÐASTA TÍMABIL: Evróputitlar: Einu sinni Evrópumeistari bikar- meistaraliða, tvisvar Evrópumeistari félagsliða. hafa. Í heimalandinu: Liðið varð grískur meistari hafa. SÍÐASTA TÍMABIL: SÍÐASTA TÍMABIL: þriðja árið í röð og í 10. skipti á síðustu 11 árum. SÍÐASTA TÍMABIL: Í heimalandinu: Real varð Spánarmeistari í Í heimalandinu: Lazio varð í 3. sæti ítölsku Í Evrópukeppni: Liðið komst ekki upp úr Í heimalandinu: Liðið hafnaði í þriðja sæti fyrsta sinn frá árinu 2003 eftir æsilega keppni við úrvalsdeildarinnar, nokkuð á eftir meisturum riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Liðið vann þýsku úrvalsdeildarinnar en féll úr keppni í fyrstu Barcelona og Sevilla. Liðið komst ekki lengra en í Inter og Lazio. ekki leik í sínum riðli og olli árangurinn miklum umferð bikarkeppninnar. 16-liða úrslit bikarkeppninnar. Í Evrópukeppni: 30 stig voru dregin af Lazio vonbrigðum. Í Evrópukeppni: Bremen hafnaði í gríðarlega Í Evrópukeppni : Liðið hafnaði í 2. sæti E-riðils fyrir keppnistímabilið 05/06 og endaði liðið í 16. Árangur í Meistaradeild frá upphafi: erfiðum riðli með Chelsea og Barcelona og varð Meistaradeildarinnar á eftir Lyon og mætti sæti úrvalsdeildarinnar það ár. Liðið var því langt Spilaðir leikir: 94 að láta sér lynda þriðja sætið. Liðið komst því ekki Bayern München í 16-liða úrslitum. Bayern fór frá því að komast í Evrópukeppni í fyrra. Sigrar: 26, jafntefli: 22, töp: 46 áfram en fór þess í stað í Evrópukeppni félagsliða. áfram á mörkum skoruðum á útivelli. Árangur í Meistaradeild frá upphafi: Þjálfari: – gríðarlega umdeildur Þar tapaði liðið fyrir Espanyol í undanúrslitum. Árangur í Meistaradeild frá upphafi: Spilaðir leikir: 44 og margir stuðningsmenn vilja ekki sjá hann Árangur í Meistaradeild frá upphafi: Spilaðir leikir: 299 Sigrar: 20, jafntefli: 10, töp: 14 hjá félaginu, sem hann elskar þó og dáir. Þarf að Spilaðir leikir: 46 Sigrar: 173, jafntefli: 52, töp: 74 Þjálfari: Delio Rossi – byrjaði að þjálfa aðeins 29 standast ógnvænlega mikla pressu heima fyrir. Sigrar: 22, jafntefli: 8, töp: 16 Þjálfari: – tók við Spánar- ára enda lélegur leikmaður. Hefur verið að færa Lykilmaður: Antonios Nikopolidis – þessi litríki Þjálfari: Thomas Schaaf – hefur verið hjá meisturunum í sumar og þarf að ná árangri strax. sig upp á við og er nú kominn í draumastarfið. markmaður nálgast fertugsaldurinn óðfluga en Bremen frá árinu 1972, fyrst sem leikmaður en nú Náði frábærum árangri með Getafe og hefur Hefur náð undraverðum árangri með Lazio. er gríðarlega mikilvægur liðinu. Það liggur oft þjálfari. Er mikils metinn í Þýskalandi. sannað sig sem mjög fær þjálfari. Lykilmaður: Tommaso Rocchi – eitursnjall fram- til baka og þarf að treysta á að Nikopolidis hafi Lykilmaður: Torsten Frings – einn af mörgum Lykilmaður: – hol- herji. Skorar sæg af mörkum en leggur ekki síður engu gleymt. frábærum miðjumönnum Bremen. Hleypur lenski markahrókurinn var frábær á sínu fyrsta mikið upp fyrir félaga sína. Gríðarlega mikilvægur vítateiga á milli, skorar og berst eins og vitleys- tímabili með Real í fyrra og hefur alltaf spilað vel í Lazio. ingur. Meistaradeildinni. D-RIÐILL CELTIC AC MILAN BENFICA SHAKHTAR Hápunktar í sögu Meistaradeildarinnar: Hápunktar í sögu Meistaradeildarinnar: Hápunktar í sögu Meistaradeildarinnar: Hápunktar í sögu Meistaradeildarinnar: Celtic varð fyrsta breska liðið til að vinna æðsta Frá því að núverandi fyrirkomulag var tekið upp Gullaldarlið Benfica á árunum ´61-’63 vann titi- Liðið kemst nú í þriðja skiptið í riðlakeppni titil evrópskrar knattpyrnu þegar liðið varð í Meistaradeildinni árið 1991 hefur Milan 12 linn þá tvö ár í röð en síðan þá hefur árangurinn Meistaradeildarinnar á skömmum tíma en aðeins Evrópumeistari 1967. sinnum komist í riðlakeppnina. Aðeins Man. Utd. mun slakari. Á síðustu 15 árum eru 8 liða úrslit níu ár eru liðin frá því að liðið hóf að taka þátt í Evróputitlar: Einu sinni Evrópumeistari og Porto hafa oftar tekið þátt. Liðið á titil að verja besti árangur liðsins. Evrópukeppni. meistaraliða. í Meistaradeildinni í ár. Evróputitlar: Tvisvar sinnum Evrópumeistari Evróputitlar: Engir. SÍÐASTA TÍMABIL: Evróputitlar: Sjö sinnum Evrópumeistari meistaraliða. SÍÐASTA TÍMABIL: Í heimalandinu: Celtic vann skosku deildina meistaraliða, tvisvar evrópumeistari félagsliða. SÍÐASTA TÍMABIL: Í heimalandinu: Shakhtar endaði 11 stigum á með yfirburðum og endaði 13 stigum á undan SÍÐASTA TÍMABIL: Í heimalandinu: Benfica hafnaði í þriðja sæti í eftir meisturum Dynamo Kiev í úkraínsku deildin- Rangers. Þá varð liðið bikarmeistari þriðja árið í Í heimalandinu: Liðið endaði í 4. sæti úrvals- Belgíu, annað árið í röð. Liðið endaði þó aðeins ni og tapaði einnig fyrir þessum erkifjendum röð. deildarinnar eftir að hafa byrjað tímabilið með tveimur stigum á eftir meisturum Porto. sínum í bikarúrslitaleiknum. Í Evrópukeppni: Liðið náði sínum besta árangri átta stig í mínus. Í Evrópukeppni: Liðið hafnaði í þriðja sæti Í Evrópukeppni: Í fyrra, rétt eins og átta ár frá upphafi í riðlakeppni Meistaradeildarinnar Í Evrópukeppni: Milan vann H-riðil Meistara- F-riðils og komst því í Evrópukeppni félagsliða. þar á undan, endaði Shakhtar í Evrópukeppni og komst áfram. Liðið mætti AC Milan í 16 liða deildarinnar í fyrra og sló út Celtic, Bayern og Þar beið liðið í lægri hlut fyrir Espanyol í 8 liða félagsliða. Þar tapaði liðið fyrir Sevilla í sextán liða úrslitum og féll naumlega úr keppni. Man. Utd áður en það lagði Liverpool að velli í úrslitum. úrslitum, en spænska liðið vann síðan keppnina. Árangur í Meistaradeild frá upphafi: sjálfum úrslitaleiknum, 2-1. Árangur í Meistaradeild frá upphafi: Árangur í Meistaradeild frá upphafi: Spilaðir leikir: 120 Árangur í Meistaradeild frá upphafi: Spilaðir leikir: 176 Spilaðir leikir: 44 Sigrar: 60, jafntefli: 22, töp: 38 Spilaðir leikir: 198 Sigrar: 86, jafntefli: 40, töp: 50 Sigrar: 19, jafntefli: 8, töp: 17 Þjálfari: Gordon Strachan – stórskemmtilegur Sigrar: 108, jafntefli: 46, töp: 44 Þjálfari: José Antonio Camacho – margreyndur Þjálfari: Mircea Lucescu – reynslubolti sem karakter en um leið fær knattspyrnustjóri. Hefur Þjálfari: – stýrði liðinu til þjálfari, meðal annars hjá Real Madrid og lands- hefur náð undraverðum árangri með mörg lið. Er gert frábæra hluti með Celtic, er metnaðarfullur Evróputitilsins á síðasta tímabili. Margreyndur og liði Spánar. Tók við Portúgalska liðinu í sumar. vinnualki sem talar sex tungumál og stefnir á að og útsjónarsamur. snjall stjóri sem er á meðal þeirra allra bestu. Klókur og taktískur þjálfari. ná langt með úkraínska liðið. Lykilmaður: Shunsuke Nakamura – frábær Lykilmaður: Kaká – kjörinn besti leikmaður Lykilmaður: Nuno Gomes – framherjinn er Lykilmaður: Cristiano Lucarelli – var keyptur til leikmaður sem var valinn sá besti í Skotlandi á Meistaradeildarinnar í fyrra og er líklegur til að gríðarlega vinnusamur og er duglegur við að Shakhtar í sumar í þeim tilgangi að skora mörk. síðasta tímabili. Afar klókur miðjumaður sem halda uppteknum hætti. Stórkostlegur leikmaður draga til sín leikmenn og leggja upp mörk auk Þau þarf hann að setja ætli liðið sér ekki að verða bæði skorar mörk og leggur þau upp. sem getur unnið leiki upp á eigin spýtur. þess sem hann skorar alltaf sín eigin. eftir í riðlakeppninni.

SÉRFRÆÐINGARNIR SVARA

Logi Ólafsson Ólafur Kristjánsson Heimir Guðjónsson Bjarni Jóhannsson Hvert ensku Chelsea liðanna mun ná Manchester United Liverpool Arsenal lengst? Hvaða lið vinnur Meistaradeildina Manchester United AC Milan Chelsea AC Milan í ár? Hver verður markahæstur? Kaka Ruud van Nistelrooy Kaka Messi Hver á að vera skilinn útundan; Eto´o Ronaldinho, Messi, Messi Eto´o Eto´o Eto´o eða Henry? Hvor er betri, Sneijder eða Beckham Sneijder Sneijder Beckham Beckham? 8CMn:h_l[

8CMn:h_l[#iaodl¬ZZWWbZh_\ia[h\_\h|8CM$ 8CM)b‡dWd )(+n_ BMW xDrive breytir slæmri færð í góða, þökk sé framúrskrandi veggripi og rásfestu. Á BMW 3 línunni ))&n_ nýtur þú ósvikinnar akstursánægju til fulls. Þegar skilyrði til aksturs eru góð, tryggir afturdrifið sportlegri ))+n_ ))&nZ takta og skemmtilegri svörun, en þú átt að venjast. Um leið og skilyrðin versna og færð þyngist, sér breyti- leg aflmiðlun xDrive aldrifskerfisins til þess, að vélaraflið leitar á nokkrum sekúndubrotum til þeirra I^[[h hjóla sem mesta veggripið hafa hverju sinni. Færðin skiptir því ekki máli; BMW xDrive tryggir bestu mmm$Xcm$_i :h_l_d]Fb[Wikh[ mögulegu aksturseiginleika, rásfestu og vegrip. BMW 3 línan með xDrive veitir þér örugglega ósvikna akstursánægju við öll skilyrði. Komdu í reynsluakstur og upplifðu af eigin raun BMW 3 línuna með xDrive.

BZÂW†a^cc]VcYVĂg B&L - Grjóthálsi 1 - 110 Reykjavík - Sími 575 1200 - www.bl.is - www.bmw.is 16 sport E-RIÐILL LYON BARCELONA STUTTGART RANGERS Hápunktar í sögu Meistaradeildarinnar: Hápunktar í sögu Meistaradeildarinnar: Hápunktar í sögu Meistaradeildarinnar: Hápunktar í sögu Meistaradeildarinnar: Þrátt fyrir að hafa verið spáð mjög góðu gengi Barcelona hefur fimm sinnum keppt til úrslita Stuttgart hefur aðeins einu sinni áður komist í Rangers hefur verið yfirburðalið í Skotlandi í hefur Lyon ekki staðið undir væntingum síðustu í Evrópukeppni meistaraliða en tvisvar orðið riðlakeppnina. Það var árið 2004 og komst liðið áraraðir, ásamt Celtic. Liðið á því langa sögu í ár. Aldrei komist lengra en í 8-liða úrslit. meistarar, síðast árið 2006. áfram í 16-lið úrslit. Þar tapaði þýska liðið fyrir Evrópukeppni meistaraliða en árangurinn þar Evróputitlar: Engir. Evróputitlar: Tvisvar Evrópumeistari meistara- Chelsea. hefur oftar en ekki verið undir væntingum. SÍÐASTA TÍMABIL: liða, fjórum sinnum Evrópumeistari félagsliða. Evróputitlar: Engir. Evróputitlar: Einu sinni Evrópumeistari bikar- Í heimalandinu: Liðið varð franskur meistari SÍÐASTA TÍMABIL: SÍÐASTA TÍMABIL: hafa. sjötta árið í röð og vann titilinn með miklum Í heimalandinu: Liðið varð að sætta sig við að Í heimalandinu: Stuttgart varð þýskur meistari SÍÐASTA TÍMABIL: yfirburðum. Liðið féll þó snemma út úr horfa á eftir spænska titlitum til erkifjendanna í fimmta sinn eftir æsilega keppni við Schalke Í heimalandinu: Tímabilið reyndist vonbrigði bikarkeppninni, en Lyon hefur ekki orðið bikar- í Real Madrid eftir stormasamt tímabil. Stjörnu- og Werder Bremen. Liðið tapaði fyrir Nurnberg í því liðið varð langt á eftir Celtic í baráttunni um meistari síðan 1973. leikmenn náðu sér ekki á strik á tímabilinu og úrslitaleik bikarkeppninnar. titilinn. Í Evrópukeppni: Lyon var stigahæsta liðið eftir frammistaðan olli vonbrigðum. Í Evrópukeppni: Tók ekki þátt, enda náði liðið Í Evrópukeppni: Liðið spilaði í Evrópukeppni riðlakeppni síðasta árs í Meistaradeildinni með 14 Í Evrópukeppni: Barcelona var með Chelsea ekki nema 9. sæti í úrvalsdeildinni árið 2006. félagsliða og vann þar sinn riðil með sannfærandi stig í sex leikjum. Það dugði þó skammt því liðið A-riðli Meistaradeildar og hafnaði í 2. sæti. Mætti Árangur í Meistaradeild frá upphafi: hætti. Rangers tapaði óvænt fyrir Osasuna í 16- tapaði fyrir Roma í 16-liða úrslitum. Liverpool í 16-liða úrslitum og varð að lúta í Spilaðir leikir: 13 liða úrslitum og varð þannig úr leik. Árangur í Meistaradeild frá upphafi: lægra haldi. Sigrar: 5, jafntefli: 3, Töp: 5 Árangur í Meistaradeild frá upphafi: Spilaðir leikir: 66 Árangur í Meistaradeild frá upphafi: Þjálfari: Armin Veh – Hefur náð frábærum Spilaðir leikir: 139 Sigrar: 34, jafntefli: 14, Töp: 18 Spilaðir leikir: 169 árangri með liðið sem hann gerði að Þýska- Sigrar: 59, jafntefli: 32, Töp: 48 Þjálfari: Alain Perrin – Tók við Lyon í sumar af Sigrar: 95, jafntefli: 38, Töp: 36 landsmeisturum í vor. Útsjónarsamur, klókur og Þjálfari: Walter Smith – Gamall harðjaxl sem Gerard Houllier og á virkilega krefjandi verkefni Þjálfari: – Hjá Barcelona verðurðu spennandi þjálfari. leggur mikið upp úr baráttu og eljusemi. Stýrði fyrir höndum. Stýrði meðal annars Portsmouth á bara að láta liðið þitt spila skemmtilegan fótbolta Lykilmaður: Thomas Hitzlsperger – Hamarinn Rangers 1991-1999 en tók aftur við liðinu í janúar árum áður. og ná árangri. Rijkaard hefur tekist hvort tveggja. sjálfur var gríðarlega öflugur á síðasta tímabili á þessu ári. Lykilmaður: Juninho Pernambucano – Einn Lykilmaður: Carles Puyol – Barcelona hefur eftir að hann fór frá Aston Villa aftur til Þýska- Lykilmaður: Barry Ferguson – Fyrirliðinn er besti aukaspyrnusérfræðingur Evrópu. Frábær nóg af mönnum til að sækja og skora en varnar- lands. Góður miðjumaður með auga fyrir drifkrafturinn á miðjunni og rekur félaga sína leikmaður með afburðar spyrnugetu og gott leikurinn verður að virka líka. Fyrirliðinn stýrir markinu. áfram. Lunkinn leikmaður sem þarf að sýna spari- auga fyrir spili. vörninni eins og sannur hershöfðingi. hliðarnar á sér í þessum erfiða riðli. F-RIÐILL ROMA SPORTING MAN UNITED DYNAMO KIEV Hápunktar í sögu Meistaradeildarinnar: Hápunktar í sögu Meistaradeildarinnar: Þrívegis Hápunktar í sögu Meistaradeildarinnar: Hápunktar í sögu Meistaradeildarinnar: Roma hefur aldrei unnið stóran titil í Evrópu en áður hefur liðið tekið komist í riðlakeppnina, en Ekkert lið hefur komist oftar í riðlakeppnina Kiev var spútniklið Meistaradeildarinnar árið 1999 liðið tapaði úrslitaleik Evrópukeppni meistaraliða aldrei komist áfram. Af stóru liðunum frá Portgúal en Man. Utd. og Porto, eða 13 sinnum alls. þar sem Andriy Shevchenko sló fyrst í gegn. Þá árið 1984. er Sporting eina liðið sem aldrei hefur unnið Liðið varð síðast meistari árið 1999 í einum komst liðið í undanúrslit keppninnar í þriðja sinn Evróputitlar: Engir. Evrópukeppni meistaraliða. eftirminnilegasta úrslitaleik sögunnar. en tapaði fyrir Bayern Munchen. SÍÐASTA TÍMABIL: Evróputitlar: Einu sinni Evrópumeistari Evróputitlar: Tvisvar Evrópumeistari meistara- Evróputitlar: Tvisvar Evrópumeistari bikarhafa. Í heimalandinu: Liðið hafnaði í öðru sæti félagsliða. liða, einu sinni Evrópumeistari félagsliða. SÍÐASTA TÍMABIL: ítölsku úrvalsdeildarinnar á eftir Inter en náði SÍÐASTA TÍMABIL: SÍÐASTA TÍMABIL: Í heimalandinu: Liðið varð meistari í Úkraínu fram hefndum með því að leggja meistarana Í heimalandinu: Sporting varð í 2. sæti úrvals- Í heimalandinu: Liðið varð enskur meistari í í 12. sinn frá árinu 1992 og hafði töluverða yfir- sannfærandi í bikarúrslitunum. deildarinnar í Portúgal, aðeins einu stigi á eftir fyrsta sinn í fjögur ár. Liðið varð þó að sætta sig burði. Þá varð Kiev bikarmeistari þriðja árið í röð. Í Evrópukeppni: Roma lék mjög vel í Meistara- Porto. Þá varð liðið bikarmeistari í 14. sinn. við tap gegn Chelsea í úrslitaleik bikarkeppn- Í Evrópukeppni: Eftir eins árs fjarveru snéri liðið deildinni og komst alla leið í 8-liða úrslit þar sem Í Evrópukeppni: Sporting vann aðeins einn leik innar. aftur í riðlakeppni Meistaradeildarinnar en þar liðið steinlá gegn Manchester United. í B-riðli Meistaradeildarinnar og náði sér aldrei á Í Evrópukeppni: Liðið sigraði F-riðil Meistara- endaði liðið í neðsta sæti E-riðils. Árangur í Meistaradeild frá upphafi: strik. deildarinnar en eftir að hafa lagt Lille og Roma af Árangur í Meistaradeild frá upphafi: Spilaðir leikir: 49 Árangur í Meistaradeild frá upphafi: velli í útsláttarkeppninni varð Man. Utd. að játa Spilaðir leikir: 174 Sigrar: 16, jafntefli: 16, Töp: 17 Spilaðir leikir: 18 sig sigraða gegn AC Milan í undanúrslitunum. Sigrar: 80, jafntefli: 36, Töp: 58 Þjálfari: – Kjörinn þjálfari Sigrar: 3, jafntefli: 5, Töp: 10 Árangur í Meistaradeild frá upphafi: Þjálfari: Anatoliy Demyanenko – Hefur stýrt ársins á Ítalíu fyrir tveimur árum. Snaggaralegur, Þjálfari: – Fyrrum leikmaður og Spilaðir leikir: 180 Kiev frá 2005 en hafði fyrir það aldrei stýrt neinu taktískur þjálfari sem heldur uppi heraga í sannur sigurvegari allan ferilinn. Rauk upp Sigrar: 99, jafntefli: 41, Töp: 40 félagi. Hefur haldið áfram þeim yfirburðum sem Rómarborg. metorðastigann innan Sporting og er að festa sig Þjálfari: Sir – Það þarf ekki að Dynamo hefur haft í heimlandi sínu. Þjóðerni: Ítalskur í sessi sem einn efnilegasti þjálfari Portúgala. fjölyrða neitt um hæfileika þessa manns. Einn Þjóðerni: Úkraínskur Fæðingardagur: 7. mars 1959 Lykilmaður: João Moutinho – Talinn meðal reyndasti og besti þjálfari heims. Fæðingardagur: 19. febrúar 1959 Lykilmaður: Francesco Totti – Einn allra besti efnilegustu leikmanna Portúgals. Fjölhæfur Lykilmaður: – Getur klárað Lykilmaður: – Þekktasti og besti leikmaður heims þegar sá gállinn er á honum. miðjumaður sem var orðinn fyrirliði Sporting leiki með ótrúlegri færni sinni án þess að blikna. leikmaður liðsins. Er orðinn 33 ára en skorar enn Skorar mörk, leggur upp og er frábær alhliða aðeins tvítugur að aldri. Afburðaleikmaður og virkilega mikilvægur sín mikilvægu mörk. Er jafnframt fyrirliði Dynamo. leikmaður. United. ÚRSLITALEIKURINN Í RÚSSLANDI

Úrslitaleikurinn í Meistaradeild EvrópuÚrslitaleikurinn á þessu tímabili í Meistaradeild fer fram á Luzhniki leikvangin- um í Moskvu. Þetta er í fyrsta sinnEvrópu í sögunni á þessu sem tímabili úrslitaleikurinn fer er spilaður í Rússlandi. fram á Luzhniki leikvanginum Luzhniki-leikvangurinn er sannarlega glæsilegtí Moskvu. Luzhniki mannvirki og langstærsti íþróttaleikvangurinnÞetta er í er einn glæsilegasti Rússlandi. Hann rúmar rétt tæplega 85í þúsund fyrsta leikvangur manns í sæti en mesti fjöldi sem samansinn hefur í sög- Evrópu. komið á vellinum er 103 þúsund manns,unni þegar sem Ólympíuleikarnir voru haldnir í Moskvuúrslitaleik- árið 1980. Luzhniki-völlurinn er einn af örfáum risaleikvöng-urinn er um í Evrópu sem eru með gervigras, enspilaður það hefur í verið notað með góðum árangri frá árinuRússlandi. 2002. Leikmenn þeirra liða sem mætast munu í úrslit- unum 21. maí á næsta ári þurfa þó ekki að hafa áhyggjur af gervigrasinu því nýtt raunverulegt gras verður lagt á völlinn fyrir þann tíma. Þegar hefur verið ákveðið að úrslitaleikur Meist- aradeildarinnar árið 2009 fari fram á Ólympíuleik- vanginum í Róm. FINNST ÞÉRÞETTAÍLAGI? BARA EINNEREINUMOFMIKIÐ í umferðarslysi. Ölvaður ökumaðureralltafíóréttiefhann lendir eftir aðhafafengiðséreinn.Finnst þér þaðílagi? Um 50þúsundÍslendingumfinnstílagi aðkeyra

HVÍTA HÚSIÐ/SÍA -8149 18 sport G-RIÐILL PSV EINDHOVEN FENERBACHE CSKA MOSKVA Hápunktar í sögu Meistaradeildarinnar: Hápunktar í sögu Meistaradeildarinnar: Hápunktar í sögu Meistaradeildarinnar: Hápunktar í sögu Meistaradeildarinnar: PSV hefur tekið þátt í Meistaradeildinni síðustu Inter hefur tvisvar orðið Evrópumeistari meistara- Liðið hefur fimm sinnum tekið þátt í CSKA var langbesta lið Rússlands á árum áður 11 ár, sem er einstakur árangur. Besti árangur liða en eftir að riðlakeppninn var tekin upp eru riðlakeppninni en þriðja sætið árið 2005 er besti en dalaði mikið um það leyti sem núverandi liðsins var í gömlu Evrópukeppni meistaraliða en undanúrslit árið 2003 besti árangur liðsins. árangurinn þar. fyrirkomulag var tekið upp í Meistaradeildinni. þá keppni vann liðið 1988. Evróputitlar: Tvisvar Evrópumeistari meistara- Evróputitlar: Engir Liðið komst fyrst í Meistaradeildina árið 2004, en Evróputitlar: Einu sinni Evrópumeistari meist- liða, þrisvar Evrópumeistari félagsliða. SÍÐASTA TÍMABIL: áður átti liðið áskrift að Evrópukeppni meistaraliða. araliða og einu sinni Evrópumeistari félagsliða. SÍÐASTA TÍMABIL: Í heimalandinu: Fenerbache endurheimti Evróputitlar: Einu sinni Evrópumeistari SÍÐASTA TÍMABIL: Í heimalandinu: Inter vann ítölsku úrvals- tyrkneska meistaratitilinn og vann deildina með félagsliða. Í heimalandinu: PSV varð hollenskur meistari deildina með stæl, 22 stigum á undan Roma. sannfærandi hætti, níu stigum á undan Besiktas. SÍÐASTA TÍMABIL: þriðja árið í röð og stal titlinum úr höndum AZ Liðið setti stigamet og hafði gríðarlega yfirburði. Í Evrópukeppni: Liðið datt út í forkeppni Í heimalandinu: CSKA varð rússneskur meistari Alkmaar og Ajax. Í Evrópukeppni: Þrátt fyrir að hafa tapað fyrstu Meistaradeildarinnar og tók þátt í UEFA-keppnin- eftir æsilega keppni við Spartak Moskvu. Það var Í Evrópukeppni: PSV hafnaði í öðru sæti C-riðils tveimur leikjum riðlakeppninnar hafnaði liðið í ni í staðinn. Þar hafnaði liðið í 3. sæti síns riðils og þriðji titill liðsins á fjórum árum. og kom mikið á óvart með því að leggja Arsenal 2. sæti B-riðils. Liðið tapaði síðan fyrir Valencia í komst því ekki áfram. Í Evrópukeppni: Liðið varð þriðja sæti í G- af velli í 16-liða úrslitum. Liðið tapaði síðan fyrir 16-liða úrslitum. Árangur í Meistaradeild frá upphafi: riðli Meistaradeildarinnar og fór 32-liða úrslit Liverpool í 8-liða úrslitum. Árangur í Meistaradeild frá upphafi: Spilaðir leikir: 129 Evrópukeppni félagsliða þar sem það varð að játa Árangur í Meistaradeild frá upphafi: Spilaðir leikir: 119 Sigrar: 69, jafntefli: 21, töp: 39 sig sigrað gegn Maccabi Haifa. Spilaðir leikir: 137 Sigrar: 59, jafntefli: 36, töp: 24 Þjálfari: – Einn besti leikmaður sögun- Árangur í Meistaradeild frá upphafi: Sigrar: 53, jafntefli: 32, töp: 52 Þjálfari: – Farsælasti þjálfari nar er nú farsæll þjálfari. Gerði góða hluti með Spilaðir leikir: 68 Þjálfari: Ronald Koeman – Mikils metinn og afar Inter síðustu tíu árin. Hefur gert frábæra hluti landslið Japana og hefur haldið Tyrkjunum á Sigrar: 27, jafntefli: 18, töp: 23 hæfur þjálfari. Gerði PSV að meisturum í vor og sér með félagið og er gríðarlega virtur heima fyrir. meðal þeirra bestu. Stýrði liðinu til meistaratitils Þjálfari: Valery Gazzaev – Fyrrum landsliðs- leik á borði nú að komast langt í Meistaradeildinni. Þjóðerni: Ítalskur fyrsta árið sitt í fyrra. þjálfari Rússa. Gerði CSKA að meisturum í vor Lykilmaður: Jefferson Farfán – Þessi snjalli Fæðingardagur: 27. nóvember 1964 Þjóðerni: Brasilískur annað árið í röð. Týpískur rússneskur þjálfari sem framherji hefur verið duglegur við að raða inn Lykilmaður: Zlatan Ibrahimović – Þessi lunkni Fæðingardagur: 3. mars 1953 kallar ekki allt ömmu sína. mörkum í Hollandi. Þykir afar lunkinn og klárar leikmaður er á meðal markahæstu manna Ítalíu. Lykilmaður: Roberto Carlos – Kom frá Real Lykilmaður: Vágner Love – Frábær brasilískur færin sín vel. Litríkur leikmaður sem gefur aldrei þumlung eftir. Madrid í sumar og reynsla hans ætti að vega sóknarmaður sem hefur raðað inn mörkum í þungt. Er enn góður leikmaður. kuldanum í Rússlandi. H-RIÐILL STEAUA BÚKAREST ARSENAL SLAVIA PRAG SEVILLA Hápunktar í sögu Meistaradeildarinnar: Hápunktar í sögu Meistaradeildarinnar: Hápunktar í sögu Meistaradeildarinnar: Hápunktar í sögu Meistaradeildarinnar: Steaua er eina rúmenska liðið sem orðið hefur Liðið hefur aldrei komist eins langt í keppninni Slavia hefur tekið þátt í Evrópukeppni síðustu 15 Sevilla hefur aðeins einu sinni áður spilað í Evrópumeistari meistaraliða, en þá keppni vann eins og í fyrra, þegar liðið tapaði fyrir Barcelona í árin, en oftast í Evrópukeppni félagsliða. Árang- Meistaradeildinni en síðustu tvö ár hefur liðið liðið árið 1986. dramatískum úrslitaleik . urinn hefur þó ekki verið sérstakur. orðið Evrópumeistari félagsliða. Sú reynsla ætti Evróputitlar: Einu sinni Evrópumeistari Evróputitlar: Einu sinni Evrópumeistari félagsliða. Evróputitlar: Engir. að skila sér í baráttunni á meðal þeirra bestu í ár. meistaraliða. SÍÐASTA TÍMABIL: SÍÐASTA TÍMABIL: Evróputitlar: Tvisvar Evrópumeistari félagsliða. SÍÐASTA TÍMABIL: Í heimalandinu: Arsenal hafnaði í 4. sæti Í heimalandinu: Slavia háði mikið einvígi við SÍÐASTA TÍMABIL: Í heimalandinu: Eftir að hafa haft mikla yfirburði úrvalsdeildarinnar, nokkuð á eftir toppliði Man. Sparta Prag en varð á endanum að sætta sig 2. Í heimalandinu: Sevilla endaði í 3. sæti í Rúmeníu í tvö ár varð Steaua að sætta sig við Utd. Liðið tapaði í úrslitum deildabikarsins og féll við 2. sæti tékknesku deildarinnar. spænsku deildarinnar eftir að hafa verið í forystu annað sæti úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð. snemma úr leik í bikarkeppninni. Tímabil sem olli Í Evrópukeppni: Liðið tók þátt í forkeppni framan af vetri. Í Evrópukeppni: Liðið komst í riðlakeppni vonbrigðum. Evrópukeppni félagsliða en datt út í þriðju Í Evrópukeppni: Sevilla tók þátt í Evrópukeppni Meistaradeildarinnar í fyrsta sinn í 10 ár en lenti Í Evrópukeppni: Níunda árið í röð tók Arsenal umferð eftir tap fyrir Tottenham. félagsliða og freistaði þess að verja titil sinn. Það í erfiðum E-riðli og hafnaði í 5. sæti. Liðið tapaði þátt í riðlakeppni Meistaradeildarinnar og eftir að Árangur í Meistaradeild frá upphafi: tókst og sigraði liðið Espanyol í úrslitum. síðan fyrir Sevilla í 32-liða úrslitum Evrópukeppni hafa unnið G-riðilinn tapaði liðið óvænt fyrir PSV í Spilaðir leikir: 18 Árangur í Meistaradeild frá upphafi: félagsliða. 16-liða úrslitum. Sigrar: 8, jafntefli: 2, töp: 8 Spilaðir leikir: 8 Árangur í Meistaradeild frá upphafi: Árangur í Meistaradeild frá upphafi: Þjálfari: Karel Jarolím - Mikils metinn heima Sigrar: 4, jafntefli: 2, töp: 2 Spilaðir leikir: 101 Spilaðir leikir: 103 fyrir þar sem hann hefur náð góðum árangri. Á Þjálfari: – Náði þriðja sætinu á Sigrar: 41, jafntefli: 27, töp: 33 Sigrar: 47, jafntefli: 27, töp: 28 þó mjög erfitt verkefni fyrir höndum í Meistara- eftir Real Madrid á Barcelona, gerði liðið að bikar- Þjálfari: – Þjóðhetja í Rúmeníu. Þjálfari: Arsene Wenger – Skipulagður þjálfari deildinni. meisturum og UEFA meisturum á síðasta tímabili. Umdeildur og agaður þjálfari sem tók við Steaua sem vill spila leiftrandi hraðan og skemmtilegan Lykilmaður: Vladimír Šmicer – Reynsla hans Fer til eins af stórliðunum þegar hann hættir hjá nú í sumar. Þarf að sanna sig aftur á meðal þeirra fótbolta. Gerir óþekkta menn að stórstjörnum. ætti að vega þungt og er enn góður leikmaður. Sevilla eftir frábæran árangur þar, hingað til. bestu. Lykilmaður: Cesc Fàbregas – Þrátt fyrir ungan Leiðtogi innan vallar sem utan og mikilvægur Lykilmaður: Daniel Alves – Gríðarlega eftir- Lykilmaður: Mirel Radoi – Einn besti leikmaður aldur er hann einn besti miðjumaðurinn í Evrópu hlekkur á miðjunni. sóttur í sumar enda frábær leikmaður. Leikur Rúmena í dag. Fjölhæfur leikmaður sem spilar í dag. Frábær alhliða leikmaður sem tekur á sig hægra megin, í vörn eða á miðju, og getur bæði ýmist á miðjunni eða í vörn. Gríðarlega sterkur. aukna ábyrgð eftir að Thierry Henry fór í sumar. lagt upp mörk og varist virkilega vel.

FRÓÐLEIKSMOLAR UM MEISTARADEILD EVRÓPU

Franska blaðið L’Equipe Árið 1992 var fyrirkomu- Nistelrooy, hefur skorað mismunandi liðum. Það setti fyrst allra fram lagi keppninnar breytt 49 og Andriy Shevchen- gerði hann með Ajax hugmynd um keppni á í það fyrirkomulag sem ko 46. Þeir spila allir í 1995, Real Madrid 1998 milli félagsliða í Evrópu ríkir í dag. Marseille varð Meistaradeildinni í ár. og AC Milan 2007. árið 1955. UEFA kom ekki fyrsta félagsliðið til að Paulo Maldini er Aðeins tvisvar hafa lið nálægt hugmyndinni, sem vinna keppnina með hinu leikjahæsti leikmaður frá sama landi mæsti í blaðamaðurinn Gabriel nýja sniði. Meistaradeildarinnar með úrslitum keppninnar. Árið Hanot setti fyrst fram. Meistaradeildarlagið er 116 leiki. Raúl kemur 1999 þegar Real Madrid Real Madrid vann úr verkinu Zadok the honum næstur með 104 og Valencia mættust og Evrópukeppnina fyrstu Priest eftir G. F. Handel og Roberto Carlos sem er 2003 þegar Inter Milan fimm árin sem hún var frá 1727. Það er sungið nú hjá Fenerbache hefur og AC Milan leiddu haldin og er langsigur- á þremur tungumálum, spilað 102. Þeir spila allir í saman hesta sína. sælasta lið deildarinnar ensku, frönsku og þýsku, Meistaradeildinni í ár. Sneggsta mark Meistara- með níu titla. og spilað fyrir alla leiki í Clarence Seedorf er deildarinnar skoraði Meistaradeildinni. er eini leik- Roy Maakay fyrir eini stjórinn til Raul hjá Real Madrid er maðurinn Bayern Munchen gegn að vinna þrjá markahæsti leikmaður sem hefur Real Madrid eftir 10,2 Evróputitla, Meistaradeildarinnar frá unnið sekúndur. Markið kom í 1977, 1978 og upphafi með 56 mörk í Meistara- viðureign liðanna á síðasta 1981, alla með 104 leikjum. Félagi hans deildina tímabili. Liverpool. hjá Real, Ruud van með þremur TVÖ LIÐ, EINN FALLEGUR LEIKUR: ÓMETANLEGT +C6    6 +  9/   +  9/   1 *+     9    $B96* ;#9 #0?    ! 9 C  *   *) +  9/   - 6     $  6   6  )?6 76     -       9  6 7      6 C   )

 81--6 6C6     6+  9/  )  6 B  6    6    6 )

            

( 6C+  9/   &

'&$(" $ %   ))  (" $ ) &")  *  "    # )  $  # ! $     (" $    )$! )    )  (  ))   )  )  ))     ) ) 

+      ) @ $<=( .,>/ 9 C )'2:4::,A,,, % 5'2:4::,A,., 333)+ )=+ "+ )        

1".$/1'+ 1(! &)+ $ (,) " $$$"$(#.$$  0$''*#  "*'&%') (!%                ' 1' !*($ ''.$() $*#)'$'*$%)1'+01*#  #0" ' $+'("*$*##1, ' ' 1("*!((# $ #( --*) %%) (  ( "" $ '#,%+ )'*((% 3'1.$+(!*&&()$ $'!%()$1'%+2"4$1'