Úr Álögum Jan Valtin, Átti Ævintýralegt Líf Sem Erindreki 1941

Total Page:16

File Type:pdf, Size:1020Kb

Úr Álögum Jan Valtin, Átti Ævintýralegt Líf Sem Erindreki 1941 ÚR RICHARD KREBS LÝSIR ÆVINTÝRALEGU LÍFI ÚR Richard Krebs, sem skrifaði undir dulnefninu Halldór Kiljan Laxness og Benjamín ÁLÖGUM ÁLÖGUM Eiríksson háðu ritdeilu um Úr álögum Jan Valtin, átti ævintýralegt líf sem erindreki 1941. Alþjóðasambands kommúnista í Þýskalandi og Danmörku og njósnari fyrir Gestapo, leynilögreglu nasista. Hann upplýsir um tengsl danskra verkalýðsforingja við Kreml- verja og segir frá mönnum, sem síðar hlutu frama í leynilögreglu Austur-Þýskalands. Richard Krebs njósnaði fyrir Hitler en Hann ljóstrar upp um það, að kommúnista- var í raun flugumaður Stalíns. sellur, sem unnu á skipum Eimskipafélags Íslands, futtu leyniskjöl á milli landa. Krebs skrifaði bókina í samstarf við bandaríska blaðamanninn Isaac Don Levine, en Emil Thoroddsen þýddi á íslensku. Þegar þessi bók kom fyrst út á íslensku 1941, kröfðust íslenskir Blaðamaðurinn Isaac Don Levine kommúnistar þess, að hún yrði bönnuð, og aðstoðaði Richard Krebs við að skrifa bókina. Þýski kommúnistinn Ernst þeir Halldór Kiljan Laxness og Benjamín Wollweber var yfirmaður Richards er Eiríksson háðu harða ritdeilu um hana. hann njósnaði fyrir Komintern. JAN VALTIN „Svo spennandi bók, að menn leggja hana ógjarna frá sér eftir að lestur er byrjaður.” — Jónas Guðmundsson JAN VALTIN ISBN 978-9935-469-91-5 „Bók Valtins er ein af stórkost- Almenna bókafélagið legustu bókum vorra tíma.“ EUROPE www.rnh.is — Benjamín Eiríksson AECR-RNH www.bokafelagid.is OF THE VICTIMS 9 789935 469915 > ÚR ÁLÖGUM Jan Valtin 1 SAFN TIL SÖGU KOMMÚNISMANS Ritstjóri: Hannes H. Gissurarson Meðal útgáfurita Svartbók kommúnismans, Stéphane Courtois og fleiri Konur í einræðisklóm, Margarete Buber-Neumann Guðinn sem brást, Arthur Koestler og fleiri Leyniræðan um Stalín, Níkíta Khrústsjov Konur í þrælakistum Stalíns, Elinor Lipper og Aino Kuusinen Trúin á kommúnisma, Arthur Koestler Örlaganótt yfir Eystrasaltslöndum, Ants Oras Eistland. Smáþjóð undir oki erlends valds, Andres Küng Þjóðbyltingin í Ungverjalandi, Erik Rostbøll Ég kaus frelsið, Víktor Kravtsjenko Þjónusta, þrælkun, flótti Aatami Kuortti Bóndinn, El campesino Valentin Gonzalez Nytsamur sakleysingi Otto Larsen Greinar um kommúnisma Bertrand Russell 2 Jan Valtin ÚR ÁLÖGUM með formála eftir Hannes H. Gissurarson 2. prentun 2016 3 Þetta rit var gefið út á minningardegi fórnarlamba alræðisstefnunnar í Evrópu, nasisma og kommúnisma, 23. ágúst 2015. 2. prentun 2016. Útgáfa bókarinnar er styrkt af: miðstöð íslenskra bókmennta icelandic literature center Útgáfa þessarar bókar er liður í samstarfsverkefni RNH, Rannsóknarseturs um nýsköpun og hagvöxt, og AECR, Alliance of European Conservatives and Reformists, um „Evrópu fórnarlambanna“, Europe of the Victims. Hún er einnig liður í samstarfsverkefni RNH og IDDE, Institute for Direct Democracy in Europe. Hún nýtur stuðnings frá Atlas Foundation. Fyrri hluti bókar Valtins í þýðingu Emils Thoroddsens birtist fyrst hjá Menningar- og fræðslusamtökum alþýðu í Reykjavík 1941. Síðari hlutinn birtist í Reykjavík 1944, og voru útgefendur „Nokkrir félagar“. Endurprentað með leyfi og í samráði við börn Richards Krebs. Formáli © 2015 Hannes H. Gissurarson. Ljósmyndir á kápu eru teknar af Netinu og eru utan höfundarréttar. Hönnun kápu og umbrots: Sigurgeir Orri Sigurgeirsson. Prófarkalestur: Hafsteinn Árnason, Ingvar Smári Birgisson og Kristinn Ingi Jónsson. Nafnaskrá: Matthías Ólafsson. Prentvinnsla: Litlaprent, Reykjavík. Öll réttindi áskilin. Bók þessa má ekki afrita með neinum hætti svo sem ljósmyndun, prentun, hljóðritun eða á annan sam- bærilegan hátt, þar með talið tölvutækt form, að hluta eða í heild, án skriflegs leyfis útgefanda. ISBN 978-9935-469-91-5 Almenna bókafélagið er hluti af BF-útgáfu ehf. 4 EFNISYFIRLIT Formáli . 7 I. hluti Það var kallað dagrenning Lumpenhund . 13 Sjómannalíf. 23 Ég ryð mér braut . 35 Smygl á vegum Kominterns. 43 „Hefurðu nokkurn tíma drepið mann?“ . 52 Sektarlömb á götuvirkjunum . 63 Rautt flökkulíf . 76 Samsærisbrautin . 87 Ég ræðst á Kyrrahafið . 98 Vegurinn til Lenínsgarðs . 107 Hraðboði til Austurlanda . 117 Frá Shanghai til San Quentin . 126 II. hluti Dans myrkranna Ný vopn . 143 Óskeikulir menn . 154 Firelei. 165 Firelei tekur ákvörðun . 176 Milli hamars og steðja . 189 Ráðstjórnarskipstjóri . 203 Ómáttugir og almáttugir . 217 Mannaveiðararnir. 227 Stalín yfir heimshöfunum. 239 Aðalerindreki á Englandi . 250 5 Hvernig við efndum til uppreisna á sjó . 264 Hakakrossinn varpar skugga . 273 Milliþáttur á Norðurlöndum . 284 III. hluti Nótt hinna löngu hnífa Fyrirboði mikilla tíðinda . 299 Í storminum . 310 Dauðir menn í orlofi . 323 Í löndum rökkursins . 338 Vestan Rínar . 357 „Það er auðvelt að deyja“ . 371 Tekinn höndum . 385 Gestapo yfirheyrir mig . 400 Helvíti . 425 Ég skrifa undir játningu. 445 Af félögunum og böðlinum. 459 Töfrabrögð í mannabúrunum. 471 Barátta mín um Mein Kampf . 492 Einvígi í myrkri. 512 Ég geng í Gestapo . 526 Frelsingi í bandi. 541 Numinn á brott. 555 Flótti . 573 Skýringar . 589 Nafnaskrá . 605 Formáli Jan Valtin er dulnefni. Höfundur þessarar bókar hét Richard Julius Hermann Krebs og fæddist í Þýskalandi 17. desember 1905. Hann gerðist ungur ævintýramaður, sem fór til sjós og flakkaði um heiminn. Hann hreifst af kommúnismanum, sem þá var í uppgangi, gekk í þýska kommúnistaflokkinn 1923 og gerðist erindreki Alþjóða sambands kommúnista, Kominterns, eins og hann lýsir hér. Tók hann meðal annars þátt í því á bak við tjöldin að skipuleggja friðarþing í Amsterdam 1932, sem Hall dór Kiljan Laxness sótti og skrifaði um. Eftir valdatöku Hitlers gerðist Krebs fluguma ður þýsku leynilögreglunnar, Gestapo, en var í raun gagnnjósnari fyrir Kom intern og hafði bækistöð í Kaupmannahöfn. Yfirmaður hans þar var þýski komm únistinn Ernst Wollweber, sem síðar komst til metorða í leynilögreglu Austur-Þýskalands, og Krebs starfaði líka með danska kommúnistanum Richard Jen sen, sem var í forystu dönsku sjómannasamtakanna. Eftir nokkra hríð þótti Krebs sem líf hans væri ekki síður í hættu frá kommúnistum en nasistum, svo að hann flýði frá Evrópu haustið 1938 og laumaðist inn í Bandaríkin. Sagan, sem Krebs setti saman eftir það með bandaríska blaðamanninum Isaac Don Levine, Úr álögum (Out of the Night), varð metsölubók í Bandaríkjunum 1941. Hún var þá um vorið valrit í bóka félaginu Book of the Month Club (og má geta þess, að Aðventa Gunnars Gunn ars sonar var einnig valrit félagsins það ár undir nafninu The Good Shepherd). Kaflar birtust úr bók Krebs í tímaritinu Life og útdráttur úr henni í marshefti tíma ritsins Reader’s Digest 1941. Ýmsir kunnir menntamenn skrifuðu lofsamlega um verkið, þar á meðal Freda Utley og Whittaker Chambers. Samtals seldust meira en milljón eintaka af bókinni næstu tíu ár. Kommúnistar um heim allan skipulögðu að bragði herferðir í blöðum gegn Richard Krebs: Hann væri kunnur lygari og óþokki. Aðrir töldu bók hans stór- merkilega. Alþýðublaðið sagði frá henni í júlí 1941 og gat sér til um, að Íslendingum þættu fróðlegastar þær uppl ýs ingar höfundar, að kommúnistar notuðu skip Eim- skipa félagsins til að senda leyni skjöl sín á milli landa. Morgunblaðið prent aði kafla úr bókinni 22. júlí og hélt því áfram nokkra næstu daga. Þegar Menningar- og fræðslu samband alþýðu, MFA, sem var undir stjórn jafna ðar mannsins Finnboga Rúts Valdimarssonar, auglýsti í ágúst 1941 eftir áskrifendum að Úr álögum, brugð- ust ís lenskir komm únistar (eða sósíal istar, eins og þeir kölluðu sig frá 1938) ókvæða við. Einn kunn asti rithöfundur þeirra, séra Gunnar Benediktsson, skrifaði í Nýtt dag blað, sem sósíalistar gáfu þá út í Reykjavík, að sextán ára fangelsi lægi að ís- lensk um lög um við tilhæfulausum svívirðingum um menn, eins og Krebs væri 7 sekur um. MFA nyti opinberra styrkja. „Sjálfsag ð asta krafan er sú, að þegar í stað taki hið opinbera í taumana, tilkynni, að íslensk lög verði framkvæmd í tilefni af bókinni, um leið og hún kemur út, og opinber styrkur tekinn af félaginu.“ Enn fremur ættu einstök verkalýðsfélög að hætta að greiða til MFA. „En mest er ábyrgðin á félagsmönnum í þessu sambandi. Þeim ber á augabragði að láta úr- sögn unum rigna yfir félagsstjórnina út af þessu hneyksli til að láta hana finna, að fullkomin alvara liggi á bak við þá andúð, sem hún frá upphafi veit, að útgáfa þess- ara glæpabókmennta á að mæta.“ Nýtt land var blað, sem verklýðsleiðtoginn og hagfræðingurinn Héðinn Vald- imars son gaf út um skeið, eftir að hann gekk úr Sósíalistaflokknum vegna þjónk- unar hans við Kremlverja, sérstaklega eftir griðasáttmála Stalíns og Hitlers í ágúst 1939 og árás Stalíns á Finnland í nóvemberlok það ár. Í ágústlok 1941 andmælti þar ungur hagfræðingur, sem stundað hafði nám í Moskvu, Benjamín H. J. Eiríks- son, orðum Gunnars Benediktssonar. Benjamín kvað bók Richards Krebs í senn fróð lega lýsingu á Komintern og gott bókmenntaverk og bætti við huglei ð ingu um hlut skipti hinnar alþjóðlegu komm ún ista hreyfingar: „Reynslan sýnir, að með flokks dýrkunarstefnunni hættir flokkur inn, flokkstækið, flokks einræðis herra efnið eða einræðisherrann smám saman að líta á sig og sinn tilgang frá sjónarmi ði mál- efnisins. Hann fær eigin tilgang: Völdin, eflingu þeirra og varðveislu. Harmsaga Valt ins og óteljandi félaga hans er sú, að um leið og þeir gerðu það, sem þeir álitu stærstu fórn í þágu málefnisins, að yfirfæra absoluta hollustu sína á flokkinn og flokksforystuna, unnu þeir málefni sínu hið mesta ógagn: Þeir eyðilögðu flokkinn sem tæki hinnar sósíalísku baráttu, sem tæki í þjónustu mál efnis ins.“ Eflaust olli þessi áleitna og torleysta togstreita milli markmiðs og tækja rót tækra um bóta manna því, að perúski rithöfundurinn Mario
Recommended publications
  • Efnisyfirlit
    Efnisyfirlit SKIPULAGSSKRÁ .............................................................................................................................................. 3 STJÓRN OG STARFSLIÐ .................................................................................................................................. 6 SKÓLANEFND ...................................................................................................................................................... 6 SKÓLASTJÓRI ...................................................................................................................................................... 6 YFIRKENNARI ..................................................................................................................................................... 6 ÁFANGASTJÓRI ................................................................................................................................................... 6 FJARNÁMSSTJÓRI ................................................................................................................................................ 6 VERKEFNASTJÓRAR ............................................................................................................................................ 6 DEILDARSTJÓRAR ............................................................................................................................................... 6 KENNARAR ........................................................................................................................................................
    [Show full text]
  • MUSIC NOTES: Exploring Music Listening Data As a Visual Representation of Self
    MUSIC NOTES: Exploring Music Listening Data as a Visual Representation of Self Chad Philip Hall A thesis submitted in partial fulfillment of the requirements for the degree of: Master of Design University of Washington 2016 Committee: Kristine Matthews Karen Cheng Linda Norlen Program Authorized to Offer Degree: Art ©Copyright 2016 Chad Philip Hall University of Washington Abstract MUSIC NOTES: Exploring Music Listening Data as a Visual Representation of Self Chad Philip Hall Co-Chairs of the Supervisory Committee: Kristine Matthews, Associate Professor + Chair Division of Design, Visual Communication Design School of Art + Art History + Design Karen Cheng, Professor Division of Design, Visual Communication Design School of Art + Art History + Design Shelves of vinyl records and cassette tapes spark thoughts and mem ories at a quick glance. In the shift to digital formats, we lost physical artifacts but gained data as a rich, but often hidden artifact of our music listening. This project tracked and visualized the music listening habits of eight people over 30 days to explore how this data can serve as a visual representation of self and present new opportunities for reflection. 1 exploring music listening data as MUSIC NOTES a visual representation of self CHAD PHILIP HALL 2 A THESIS SUBMITTED IN PARTIAL FULFILLMENT OF THE REQUIREMENTS FOR THE DEGREE OF: master of design university of washington 2016 COMMITTEE: kristine matthews karen cheng linda norlen PROGRAM AUTHORIZED TO OFFER DEGREE: school of art + art history + design, division
    [Show full text]
  • [177. Mál] Um Lagagildi Samnings Milli Ríkisstjórnar Íslands Og Swiss Aluminium Ltd., Um Álbræðslu Við Straumsvík
    Nd. 434. Frumvarp til laga [177. mál] um lagagildi samnings milli ríkisstjórnar Íslands og Swiss Aluminium Ltd., um álbræðslu við Straumsvík. (Lagt fyrir Alþingi á 86. löggjafarþingi, 1965-66.) 1. gr. Með lögum þessum staðfestist samningur milli ríkisstjórnar Islands og Swiss Aluminium Limited, dags. 28. marz 1966, um byggingu og rekstur álbræðslu við Straumsvík, í lögsagnarumdæmi Hafnarfjarðar. Samningurinn er prentaður sem fylgiskjal með lögum þessum, á íslenzku og ensku. 2. gr. Ákvæði samnings þess, sem um ræðir í 1. gr., skulu hafa lagagildi hér á landi. 3. gr. Lög þessi öðlast þegar gildi. AÐALSAMNINGUR SAMNINGUR, gerður hinn 28. dag marzmánaðar 1966 MILLI RíKISSTJÓRNAR íSLANDS (hér eftir nefnd "ríkisstjórnin") ANNARS VEGAR OG SWISS ALUMINIUM LIMITED (hér eftir nefnt "Alusuisse"), sem er félag stofnað að svissneskum lögum HINS VEGAR MEÐ ÞVI að stóriðjunefnd, er skipuð var af iðnaðarmálaráðuneytinu hinn 5. mai 1961, og raforkumálastjórnin hafa um nokkurt árabil rannsakað kosti þess að virkja vatnsraforkumagn Islands í sambandi við raforkunotkun til iðnaðar; MEÐ ÞVI að Alusuisse, félag, er stundar alhliða áliðnað, hefur rætt við ríkis- stjórnina hagkvæmni þess að reisa á Íslandi álbræðslu, er noti orku frá islenzkum stöðvum um langt árabil; MEÐ Því að með lögum frá Alþingi nr. 59 20. maí 1965 var stofnuð Lands- virkjun, og henni heimilað að byggja raforkuver við Þjórsá og tilteknar eldsneytis- aflstöðvar ; MEÐ ÞVI að Hafnarfjarðarkaupstaður (hér á eftir nefndur "kaupstaðurinn") er reiðubúinn að byggja hafnarmannvirki við Straumsvík á Suðvesturlandi; MEÐ ÞVÍ að Alusuisse er reiðubúið að fela Íslenzka Alfélaginu hf. (Icelandic Aluminium Company Limited, hér á eftir nefnt "ISAL"), að byggja álbræðslu við Straumsvik; MEÐ ÞVÍ uð ISAL, Landsvirkjun og kaupstaðurinn hafa lögformlega sam- þykkt i rafmagnssamningi og hafnar- og lóðarsamningi að efna og takast á hendur þær skuldbindingar, sem lagðar eru á hvern um sig með tilteknum ákvæðum samn- ings þessa; ER HÉR MEÐ GERÐUR EFTIRFARANDI SAMNINGUR: I.
    [Show full text]
  • '20 Feet from Stardom' Gives Background Singers a Voice
    Is Michigan The Next A loving and “committed gay and Marriage Equality State? lesbian relationship deserves the same rights In Focus: Transitioning as anyone else’s. – Matthew Morrison In The Workplace interview, pg.18 ” Out Of The Shadows ‘20 Feet From Stardom’ Gives Background Singers A Voice WWW.PRIDESOURCE.COM JULY 11, 2013 | VOL. 2128 | FREE COVER STORY 20 The unsung stories of Merry Clayton & Darlene Love Pictured: Merry Clayton “This is an A loving and committed“ gay and Is Michigan The Next lesbian relationship Marriage Equality State? deserves the same rights as anyone else’s. – Matthew Morrison In Focus: Transitioning interview, pg.18 ” In The Workplace amazing day.” Out Of The Shadows – Marge Eide with Ann Sorrell, ‘20 Feet From Stardom’ Gives Background Singers A Voice both 76 and together for 40 years, on the end of DOMA, pg. 4 JULY 11, 2013 | VOL. 2128 | FREE WWW.PRIDESOURCE.COM NEWS Join The Conversation @ PrideSource.com 4 DOMA’s demise cheered across state 5 Is Michigan the next marriage ONLINE EXCLUSIVE ENTER TO WIN HEARD ON FACEBOOK equality state? 5 Mich. counties prepare to offer same-sex marriage 6 Implementing the supreme court endgame 8 Transitioning in the workplace 16 Lambda Legal urges NJ court to allow couples freedom to marry OPINION 8 A transwoman’s no cakewalk 14 Viewpoint 15 Parting Glances 16 Creep of the Week A Season of ‘Wow’ – The 2013 Wilde Awards Enter to Win India.Arie’s Join The Conversation, 24/7 latest album, ‘SongVersation” LIFE Professional theaters from across Michigan will share the spotlight 18 Matthew Morrison sings out Aug.
    [Show full text]
  • Sigur Rós Kveikur Mp3, Flac, Wma
    Sigur Rós Kveikur mp3, flac, wma DOWNLOAD LINKS (Clickable) Genre: Electronic / Rock Album: Kveikur Country: Japan Released: 2013 Style: Post Rock MP3 version RAR size: 1507 mb FLAC version RAR size: 1731 mb WMA version RAR size: 1839 mb Rating: 4.5 Votes: 476 Other Formats: VOX AAC AUD DTS MP3 VOX MP1 Tracklist 1 Brennisteinn 7:45 2 Hrafntinna 6:23 3 Ísjaki 5:03 4 Yfirborð 4:19 5 Stormur 4:55 6 Kveikur 5:55 7 Rafstraumur 4:58 8 Bláþráður 5:12 9 Var 3:44 Companies, etc. Copyright (c) – Sigur Rós Licensed To – XL Recordings Ltd. Credits Arranged By [Brass] – Eiríkur Orri Ólafsson Arranged By [Strings] – Daníel Bjarnason Art Direction – Sarah Hopper Brass – Bergrún Snæbjörnsdóttir, Eiríkur Orri Ólafsson, Sigrun Jónsdóttir* Cover [Front Cover Image Adapted From A Photograph By] – Lygia Clark Design – Sarah Hopper Illustration – Sigga Björg Sigurðardóttir Mastered By – Ted Jensen Mixed By – Alex Somers, Rich Costey Mixed By [Assistant] – Chris Kasych, Elisabeth Carlsson*, Eric Isip, Laura Sisk Producer – Sigur Rós Recorded By – Alex Somers, Birgir Jón Birgisson, Sigur Rós Recorded By [Strings] – Valgeir Sigurdsson* Strings – Borgar Magnason, Margrét Árnadóttir, Pálína Árnadóttir, Una Sveinbjarnardóttir, Þórunn Ósk Marinósdóttir Written-By – Sigur Rós Notes Manufactured and Distributed in Indonesia by Sony Music Entertainment Indonesia. Barcode and Other Identifiers Barcode (Scanned): 888430520325 Other versions Category Artist Title (Format) Label Category Country Year XLCD606 Sigur Rós Kveikur (CD, Album) XL Recordings XLCD606 UK & Europe
    [Show full text]
  • Critic.Co.Nz Grade: A
    Issue 26 | October 07, 2013 | critic.co.nz Grade: A Gourmet Pizzas and Kebabs TASTY HEALTHY AFFORDABLE G arl ic Br Dine in or Takeaway ead HAVE YOU TRIED OUR DELICIOUS PIZZAS AND KEBABS? e i r B C d h n ic a k ry en er b A a n vo Cr ca n , do cke Chi Pizzas from $12 Chicken Apricot Kebabs from $9.50 FIND US AT 906 GEORGE STREET Grade: A Gourmet Pizzas and Kebabs TASTY HEALTHY AFFORDABLE G arl ic Br Dine in or Takeaway ead HAVE YOU TRIED OUR DELICIOUS Book online then turn up at either PIZZAS AND KEBABS? of the convenient pickup points: North Rd outside Garden’s New World, or e i Cumberland St outside the OUSA Main Office r B C d h n ic a k ry en er A nb v ra oc n ,C ad ke AIRPORT SHUTTLE TIMETABLE o hic C GARDENS NEW WORLD UNIVERSITY ARCHWAY AIPORT (on North Road) (On Cumberland St) (Arrival Time) 5.15-5.30 am 5.30-5.45am 6.15am 6.45-7.00am 7.00-7.15am 7.45am 7.45-8.00am 8.00-8.15am 8.45am 9.30-9.45am 9.45-10.00am 10.30am 12.45-1.00pm 1.00-1.15pm 1.45pm Pizzas from $12 Chicken Apricot 2.45-3.00pm 3.00-3.15pm 3.45pm 3.45-4.00pm 4.00-4.15pm 4.45pm Kebabs from $9.50 6.15-6.30pm 6.30-6.45pm 7.15pm Running from 11th October - 11th November FIND US AT Book and pay online through www.studentshuttles.co.nz 906 GEORGE STREET Conditions: Booking is online with credit/debit card only.
    [Show full text]
  • Sigur Ross ( ) Free
    FREE SIGUR ROSS ( ) PDF Ethan Hayden | 168 pages | 23 Oct 2014 | Continuum Publishing Corporation | 9781623568924 | English | New York, United States Sigur Rós discography - Wikipedia The band was joined by Kjartan Sveinsson on keyboards in The album's reputation spread by word of mouth over the following two years. Soon critics worldwide were praising it effusively, [14] and the band was playing support to established acts such as Radiohead. A thousand copies of the EP were printed and sold during the spring tour of The EP was sold in a blank-white-paper case. Upon release all tracks on the album were untitled, though Sigur Ross ( ) band later published song names on Sigur Ross ( ) website. All of the lyrics on are sung in Vonlenskaalso known as Hopelandic, a language without semantic meaning, which resembles the phonology of the Icelandic language. It has also been said that the listener is supposed to interpret their own meanings of the lyrics which can then be written in the blank pages in the album booklet. Radiohead's contribution was not commercially released. I had to have it. Their fourth album, Takk It was also used in the final scene of the movie Penelopefor the trailer of the film Children of Men and for the trailer of the film Slumdog Millionaire. Following this, demand for the single grew. It was made more widely available by EMI in consequence. This song is also used in the trailer for the Disney movie Earth as well as in the film We Bought a Zoo. They also performed twice in the United States in February.
    [Show full text]
  • Sigur Rós Kveikur Mp3, Flac, Wma
    Sigur Rós Kveikur mp3, flac, wma DOWNLOAD LINKS (Clickable) Genre: Electronic / Rock Album: Kveikur Country: US Released: 2013 Style: Post Rock MP3 version RAR size: 1744 mb FLAC version RAR size: 1341 mb WMA version RAR size: 1966 mb Rating: 4.6 Votes: 627 Other Formats: RA MIDI FLAC MP3 AA VQF AHX Tracklist Hide Credits LP-A1 Brennisteinn LP-A2 Hrafntinna LP-B1 Ísjaki LP-B2 Yfirborð LP-C1 Stormur LP-C2 Kveikur LP-D1 Rafstraumur LP-D2 Bláþráður LP-D3 Var 10"-A1 Hryggjarsúla 10"-A2 Ofbirta Brennisteinn (Blanck Mass Remix) 10"-B Remix – Blanck Mass Companies, etc. Recorded At – Sundlaugin Studio Recorded At – Eldorado Recording Studios Recorded At – Pacifique Studios Mastered At – Sterling Sound Published By – Universal Music Phonographic Copyright (p) – Sigur Rós Copyright (c) – Sigur Rós Licensed To – XL Recordings Ltd. Credits Arranged By [Brass] – Bergrún Snæbjörnsdóttir, Eiríkur Orri Ólafsson, Sigrún Jónsdóttir Arranged By [Strings] – Daníel Bjarnason Art Direction – Sarah Hopper Cover – Lygia Clark Design – Sarah Hopper Illustration – Sigga Björg Sigurðardóttir Mastered By – Ted Jensen Mixed By – Alex Somers, Rich Costey Mixed By [Assistant] – Chris Kasych, Elisabeth Carlsson*, Eric Isip, Laura Sisk Producer – Sigur Rós Recorded By [Strings] – Valgeir Sigurdsson* Strings – Borgar Magnason, Margrét Árnadóttir, Pálína Árnadóttir, Una Sveinbjarnardóttir, Þórunn Ósk Marinósdóttir Written-By – Sigur Rós Notes Limited deluxe LP, includes MP3 download and exclusive bonus 10". Barcode and Other Identifiers Barcode (Sticker): 634904060602
    [Show full text]
  • Critic.Co.Nz
    Issue 14 | July 08, 2013 | critic.co.nz ILLUMINATE GUINNESS WORLD RECORDS EDITION PAINT PARTY FORSYTH BARR STADIUM - SPECIAL STUDENT TICKETS FROM OUSA, GA FROM TICKETDIRECT Comedy Night! Ben Hurley, Nick Rado, & Tom Furniss +BF 7PM AT FORSYTH BARR STADIUM - STUDENT TICKETS $13 FROM OUSA AND TICKETDIRECT Radio One & The 91 Club present: Tommy Ill / Totems / Love You To Heads Up Hip Hop (DJ+mc) / Southern Lights (+mc) Friday 12th July at Re:Fuel - FREE with 2013 ONECARD / $10 without OUSA IN ASSOCIATION WITH ‘MUCHMORE MUSIC AND ZM’ PRESENTS WITH AHORIBUZZ AT THE DUNEDIN TOWN HALL - TICKETS FROM OUSA AND TICKETDIRECT & Dunedin International MUSEUM RESERVE Food Festival FROM 6PM - 9PM Issue 03 | March 11, 2013 | critic.co.nz EDITOR Samantha McCheese DePUTY EDITOR Zane Pocock SUB EDITOR Sarah MacIndoe 20 TeCHNICAL EDITOR FEATURE Sam Clark 20 | Babes and Tim Tams: How Social Media Is DesIGNER Warping Our Perception Of Beauty Daniel Blackball The recent proliferation of “Babe of the Day” Facebook pages has provoked a storm of debate about AD DESIGNER objectification and female body image. After a chocolate biscuit-related revelation one afternoon, Nick Guthrie Josh Pemberton set about overcoming some of the common male misperceptions of the issue. COVER PHOTO Alex Lovell-Smith FEATURES (alexlovell-smith.com), Lucinda McConnon 24 | www.OnlineHookups FEATURE WRITER 4Students.co.nz Brittany Mann, Yet to overcome the mental hurdle of doing it Loulou Callister-Baker, herself, Brittany Mann has become intrigued by Ines Shennan fellow students who have signed up for various online dating sites. NEws TeAM Claudia Herron, Josie Cochrane, 28 | Life Online – It’s A Beach Brittany Mann, Jack Montgomerie, Loulou Callister-Baker looks at how social network Phoebe Harrop 06 NEWS sites like Facebook are getting into our heads… Or maybe it’s just her.
    [Show full text]
  • RAR Newsletter 130626.Indd
    RIGHT ARM RESOURCE UPDATE JESSE BARNETT [email protected] (508) 238-5654 www.rightarmresource.com www.facebook.com/rightarmresource 6/26/2013 Satellite “Say The Words” Going for official adds on Monday! Added early at WXRV, KRSH, WBJB and WFIV! Single available on PlayMPE now Over 1.5 million view for the video already “This is a band that makes me love music” – Karoline Kramer Gould/ WJCU On tour with Lenka: 7/19 Boston, 7/21 Arlington VA, 7/22 Philadelphia, 7/25 Pontiac MI, 7/26 Chicago Playing Boulder Robert Randolph & The Family Band “Born Again” BDS Most Added! First week: WRLT, WDST, WJCU, WKZE, KMTN, KNBA, WCBE, KFMU, KSPN, KROK, KSMT, KRCL... Early: WXPK, KCSN, WFUV, WXPN, WBJB, WMVY, WMWV, KOZT, KLRR, WFIV, KYSL, WOCM, WUIN, WEXT... Lickety Split in stores July 16 Letterman August 27 NPR Morning Edition Live with Kelly & Michael July 30 Tour this summer Gregory Alan Isakov “Living Proof” The first single from The Weatherman, in stores July 9 Full cd on your desk, single on PlayMPE now Summer tour First week: KCLC, WFIV, WNRN, WCBE, WYCE, KRCL, KDBB, KAXE, KDEC Early: KUNC, KSUT, WUMB, KFMG, MSPR, KSMF “Combines the rootsy influence of Bruce Springsteen with the sharply worded insight of Leonard Cohen” - American Songwriter Ivan & Alyosha “Be Your Man” Sigur Ros “Isjaki” BDS Most Added! New: WFUV, KBAC, KHUM, KRML, WTMD, KFMU, New: WYEP, KDHX, WNRN, KRCC, KAXE, KSLU Kveikur in stores now KSPN Early: WRLT, WFPK, KSMT, DMX, Music Choice, WFIV, WYEP... Lyric video on our site North American tour in Sept/Oct Already on: On tour this summer All The Times We Had in stores now Single on PlayMPE WFUV, KEXP, KCRW, WYCE, WCBE, KVNF, WHRV, KDNK, WFIT, WYSO Tom Odell “Another Love” Truth & Salvage Co.
    [Show full text]