6 22

3. júlí 2020 | 26. tbl. | 111. árg | Verð 995 kr. Slæm staða hjá slökkviliðinu Vonarstjörnur Íslands

Sjarmafanturinn í Vatnsmýrinni

Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, segir mikilvægt að koma á fót stofnun í faraldsfræði því ekki sé hægt að stóla á meðvirkni einkafyrirtækis til lengdar. – sjá síðu 10

MYND/VALLI 2 EYJAN 3. JÚLÍ 2020 DV

UPPÁ HALDS SJÓNVARPSEFNI

MYND/ANTON BRINK

Teitur Atlason fulltrúi hjá Neytendastofu elskar gott sjónvarpsefni og er smekkur hans ákaflega fjölbreyttur og hress eins og hann sjálfur. Rauð viðvörun Hans fimm uppáhaldsþættir eru langt frá því að vera fyrirsjáanlegir. að er mikill órói í teymi Landspítalans sagði í viðtali við DV 22. maí samfélaginu. Bann- að mikilvægt væri að semja við heilbrigðisstéttina sett lúsmýið er komið fyrir næsta slag. Nú er svo komið að búið er að fletta á kreik og iðar fólk í blaðsíðunni og sýktar persónur og leikendur farin að skinninu undan biti flæða inn líkt og jafnvel löskuðustu spámenn gátu sem heldur fyrir því séð fyrir. Enn hefur ekki verið lokið við samninga vöku.Þ Óróinn í umhverfinu nær við hjúkrunarfræðinga og læknar og lögreglumenn langt umfram það sem nokkurt eru samningslausir. sterakrem eða vifta getur tekist Þríeykið fræga, Alma Möller landlæknir, Þórólfur á við. Veirufjandinn er að Guðnason sóttvarnalæknir og Víðir Reynisson yfir- sækja í sig veðrið og van- lögregluþjónn, tilheyra sem dæmi öll starfsstéttum líðanin í þjóðfélaginu eykst sem eru samningslausar. Það hlýtur að teljast snar- 1 Tiger King samhliða. galið og kallar í raun á rauða viðvörun strax. Bestu þættir um versta fólk Í forsíðuviðtali blaðsins Og hvað svo? Er eðlilegt að treysta á greiðvikni sem finna má í Oklahoma. segir forstjóri Íslenskrar einkafyrirtækja og einstaklinga sem enn hefur ekki erfðagreiningar, Kári verið samið við? Hvað má gera ráð fyrir að með- Stefánsson, að það sé virknin standi lengi? ekki ástæða til þess að Það er gott fólk víða og þeir sem stjórna landinu óttast veiruna heldur eru mestmegnis gott fólk. En mikið væri nú dá- úrræðaleysið, sé ekki samlegt ef forgangsröðunin væri í lagi og það væri brugðist strax við og einhver á vakt þegar skellurinn kemur af alvöru komið á fót stofnun í faralds- þunga. Þegar næsta stórslys verður, að það sé fólk fræði til að taka slaginn í næsta til að sinna því sem á að vera það allra mikilvægasta kafla. í heiminum, að bjarga mannslífum og tryggja öryggi Ragnar Freyr Ingvarsson fólks. Geyma mætti alls kyns ómerkilegt gelt og um- læknir sem fór fyrir COVID-19 ræður um fatnað fram yfir heimsenda. n 2 Breaking Bad Walter White og Jessie Pink- man mynda besta vinapar í sjónvarpssögunni. Frábærar andstæður. Frábær leikur. Frábærir þættir. Setjum þingmenn í skólabúninga 3 Dallas Ekkert haggar greiðslunni út í hött. Hann sjálfur hafði fyrir ríkisstjórn sem var ekki hvort svona „dress-code“– á Bobby Ewing. Lyktin af SVART HÖFÐI þurft að kaupa sér fín föt áður stætt að klára kjörtímabilið? þingmennska hentar þeim? brunnu tefloni fyllir vitin en hann byrjaði á þingi og því En þingmenn sem hafa verið Það gæti verið á stefnuskrám og innan úr þokunni mætir dauða sínum átti Svart- væri alveg eðlilegt að aðrir sakaðir um áreitni, um einelti? flokka: „Auk þess lofum við að Punk Anderson í ljósbláum höfði von frekar en þingmenn léku það eftir. Stein- Nei, það eru ekki gjörðir sem vera alltaf í jökkum í pontu.“ jakkafötum. Á að klæðaburður þing- grímur telur sig greinilega draga úr trúverðugleika þings- Jú, eða bara að fylgja Hjalla- manna yrði honum eitthvert vera einhvern tískufrömuð ins, svo lengi sem viðkomandi stefnunni og taka upp þing- 4 hjartans máls. En þar sem eða áhrifavald. Ef hann getur er tilbúinn að vera í jakka. mannabúninga. Búa bara Sjónvarpsþættir sem breyta málið virðist sífellt dúkka aft- verið í jakka, þá ættu aðrir að Þessi umræða, um virðingu þarna til opinberan embættis- Íslandssögunni í hverri viku. ur upp í umræðu í pontu á Al- geta það. Alþingis, hefur birst Svart- klæðnað. Jafnvel mætti brúka þingi þá hreinlega getur Svart- Svo má ekki gleyma umræð- höfða áður af álíka vettvangi. fermingarkuflana svona til höfði ekki setið á sér lengur. unni um árið þegar Elín Hirst Nú úr leikskólum og grunn- að viðhalda ógeðslega hall- Fyrir rúmlega viku var mætti í gallabuxum. skólum þar umræða skapast ærislegum heilögum brag klæðaburður þingmanna til Klæðaburðurinn sýnir, að reglulega um ágæti skólabún- á þingmennskunni. Þá gæti umræðu, ekki bara í stuttum mati Steingríms, þinginu þá inga. Steingrímur væntanlega ekki skotum í ræðum þingmanna virðingu sem það á skilið. Ein- Hjallastefnan hefur tekið kvartað. Eða kannski er hann heldur í löngu máli í heilan mitt, Steini minn, eru það fötin þetta upp og kannski ætti Al- bara bitur yfir reikningnum hálftíma. Steingrímur J. Sig- sem skapa manninn þarna inni þingi að gera þetta bara líka. frá Herragarðinum og vill fússon, forseti Alþingis, sem á þinginu ? Misvitrir nöldrarar Svarthöfði sér fyrir sér sam- að aðrir þurfi að greiða álíka sennilega á fataskáp fullan í fallegum gjafaumbúðum í starf við til dæmis Henson gjald í tilgerðarmennsku. af sömu jakkafötunum, gerði boði kjósenda. En tengsl þing- þar sem allir þingmenn gætu Hver veit. En Svarthöfði 5 Svampur Sveinsson athugasemd við klæðaburð manna við fyrirtæki grunuð fengið galla í stíl. Allir eins og styður skólabúninga á Alþingi. Súrasta barnaefni á jörðinni. Björns Levís Gunnarssonar, um stórfellda spillingu? En allir jafnir á hinu háa Alþingi. Ef þingmenn ætla að haga sér Frábær húmor á yztu nöf. þingmanns Pírata, fyrir að þeir sem hafa sagt af sér emb- Hvað með að hafa þetta eins og leikskólabörn, þá geta Eins og Gúmmíbangsarnir á vera ekki í jakka. ætti sökum misgjörða? En bara valfrjálst og leyfa kjós- þeir líka klætt sig eins og leik- chrystal meth. Það fannst honum algjörlega þingmenn sem voru í forsvari endum að taka ákvörðun um skólabörn. Og hana nú. n

ÚTGÁFUFÉLAG: Torg ehf. STJÓRNARFORMAÐUR: Helgi Magnússon FORSTJÓRI OG ÚTGEFANDI: Jóhanna Helga Viðarsdóttir Aðalnúmer: 550 5060 FRÉTTA SKOT RITSTJÓRI: Þorbjörg Marinósdóttir, [email protected] FRÉTTASTJÓRI: Erla Hlynsdóttir, [email protected] AUGLÝSINGAUMSJÓN: Ruth Bergsdóttir, [email protected] Auglýsingar: 550 5070 PRENTUN: Torg prentfélag DREIFING: Póstdreifing | DV áskilur sér rétt til að birta aðsent efni blaðsins á stafrænu formi og í gagnabönkum án endurgjalds. 550 5070 Öll viðtöl blaðsins eru hljóðrituð. Notkun á efni blaðsins er óheimil án samþykkis. DV, Kalkofnsvegi 2, 101 Reykjavík Sími: 550 7000. Ritstjórn: 550 5070 [email protected] visit akureyri visit akureyri

visitakureyri.is visitakureyri.is

Visit Akureyri

Visit Akureyri 4 FRÉTTIR 3. JÚLÍ 2020 DV MEST LESIÐ Á DV Í VIKUNNI Í FRÉTTUM ER ÞETTA HELST... Sakamál: Blóðbað á herstöðinni 1í Keflavík Hin bandaríska Ashley Turner var myrt á hrottalegan hátt árið 2005

Eigendur Bræðraborgarstígs 21 gætu bókfært 90 milljóna hagnað vegna brunans Kristinn Jón Gíslason er eigandi félagsins HD verks ehf. sem á Bræðraborgarstíg 1.

Vikan á Instagram: „Erfitt að 3vera Kim Kardashian fjöl- skyldunnar“ Fastur liður á mánudagsmorgnum þar sem við skoðum Instagram- myndir sem hafa slegið í gegn. Umdeilt myndband KSÍ Vinsælustu fegrunaraðgerðirn- 4ar á Íslandi í dag Hannes Sigur- Ný ásýnd landsliðs Ísland í knattspyrnu var kynnt í vikunni jónsson lýtalæknir segir frá hvaða ásamt nýju myndmerki í sérstöku myndbandi sem auglýs- fegrunaraðgerðir eru vinsælastar. ingastofan Brandenburg birti á miðvikudaginn. Myndbandið hefur farið þveröfugt ofan í marga landsmenn sem þykir þar Óhugnanleg ummæli rétt fyrir mikið gert úr þjóðrembingi í ætt við öfgahægrihreyfingar. Í 5slysið á Kjalarnesi Vegkaflinn myndbandinu má finna myndbrot frá eldgosum, tölvuteikn- Engir peningar fyrir sálfræðinga hafði ítrekað verið kallaður dauða- aðar myndir af landvættunum og svo að sjálfsögðu mynd af gildra, síðast rúmum hálftíma fyrir Íslendingum hvetja knattspyrnumennina sína áfram. slysið, í íbúahópi á Kjalarnesi. Mikilvægt skref í heilbrigðismálum var tekið á þingi í vikunni þar sem sálfræðiþjónusta var færð undir Sjúkra- Afhjúpar ástæðuna fyrir því að tryggingar Íslands þegar frumvarp Þorgerðar Katrínar 6hún hætti með ríka kærastanum Áfram Paradís á Íslandi Gunnarsdóttur, þingmanns Viðreisnar, var samþykkt. Því sem sagði alltaf já Fjölmiðlakonan munu Sjúkratryggingar niðurgreiða sálfræðiþjónustu ein- Jana Hocking segir kærastann hafa Bíó Paradís við Hverfisgötu mun hefja starfsemi að nýju eftir staklinga. Hins vegar eru ekki komnar fjárheimildir til leyft henni að komast upp með allt. að hafa verið lokað frá 1. maí. Samkomulag hefur náðst við málaflokksins og segir Bjarni Benediktsson fjármálaráð- eigendur hússins og uppfærslur hafa verið gerðar á samstarfs- herra að peningarnir séu hreinlega ekki til. Þorvaldur í miklum vanda á samningum kvikmyndahússins við ríki og borg. Mennta- og 7Tenerife – Óttaðist dimman menningarmálaráðuneytið spilaði þar stórt hlutverk og fékk fangaklefa og barsmíðar Þorvaldur fyrir miklar þakkir frá framkvæmdastjóra kvikmyndahúss- Jóhannsson, eldri borgari frá Seyðis- ins, Hrönn Sveinsdóttur. Storytel kaupir Forlagið firði, lenti í hremmingum í upphafi útgöngubannsins. Storytel AB, móðurfélag Storytel á Íslandi, hefur fest kaup á 70 prósenta hlut í Forlaginu, stærstu bókaútgáfu landsins. „Þá byrjar einhver atburðarás Einar hafði betur Útgefendur eru uggandi yfir þessari þróun og hvaða áhrif það 8sem líkist martröð“ Frosti Frið- kemur til með að hafa á íslenska bókaútgáfu að stærsta út- riksson fór í hjartaaðgerð í Svíþjóð Einar Hermannsson hafði gáfa landsins sé nú í eigu erlendra aðila. Rithöfundasambandið aðeins tveggja og hálfrar viku gamall. betur gegn Þórarni Tyrf- fundar í dag vegna málsins. ingssyni á aðalfundi SÁÁ og Íbúi hússins á Bræðraborgar- hlaut í kjölfarið afgerandi 9stíg vandar eigandanum ekki kosningu í formannsemb- kveðjurnar – Eigandinn hugsanlega ættið. Mikil átök hafa átt COVID-19 ógnin eykst ábyrgur Andor Tibor Vasile horfði á sér stað innan samtakanna. eftir meðleigjanda sínum stökkva út Fjöldi starfsmanna skrifaði Eftir að landamæri landsins voru opnuð ferðamönnum hefur um glugga brennandi hússins. undir yfirlýsingu þar sem- staðfestum tilfellum COVID-19 sjúkdómsins fjölgað í sam- þeir lögðust gegn því að Þór- félaginu. Vegna þessa hefur ekki þótt tímabært að ráðast í Ásakanir um kosningasvindl arinn Tyrfingsson kæmist frekari tilslakanir á samkomubanni og eru landsmenn hvattir 10 og ritskoðun – Bubbi hættur aftur að sem formaður samtakanna. Hans tími hefði einkennst til að huga vel að sóttvörnum og gefa ekkert eftir þar. Til stóð í SÁÁ ef Þórarinn vinnur Gríðarleg af erfiðum samskiptum og yfirgangi og væri kominn tími á að heimila skemmtistöðum að starfa lengur á kvöldin en til átök voru í aðdraganda aðalfundar nýja forystu. 23.00 en nú hefur verið afráðið að bíða með slíkar tilslakanir, SÁÁ. eigendum skemmtistaða til lítillar gleði.

Vertu viss um að velja besta kjötið á grillið!

Meira á www.fjallalamb.is

CMYK

SV/HV

6 FRÉTTIR 3. JÚLÍ 2020 DV FULLMANNAÐUR BÍLL Á VETT- VANGI HEYRIR TIL UNDANTEKNINGA Umtalsverðrar óánægju gætir meðal slökkviliðsmanna. Eru bílar slökkviliðsins sagðir hættulega undirmannaðir. Brunaeftirliti er virkilega ábótavant og þykir ómarkvisst.

Heimir Jón Viðar Hannesson Matthíasson [email protected] slökkviliðsstjóri Slökkviliðs höfuð- borgarsvæðisins alsverður styr hefur staðið um slökkviliðið Teftir fjölmarga stóra yfir viðmótinu sem þeir mæta bruna um allt land undanfarið og þeirri staðreynd að undir- og athyglin ekki síst beinst að mönnun sé orðið nýja normið. brunaeftirlitinu sem slökkvi- „Það er undantekning ef það lið fer með. Í maí kviknaði í fer fullmannaður bíll á vett- íbúðarhúsnæði á Akureyri vang.“ og var einum bjargað þar út af reykköfurum slökkvi- Slökkviliðsmenn liðs. Síðar í maí kviknaði í nýttir á sjúkrabíla frystihúsinu í Hrísey og fóru Reykköfun reynir gríðarlega á slökkviliðsmenn frá Akureyri líkamlega. Segir Jón Viðar að með ýmsum leiðum út í eyna. Í slíkt væri ekki á færi meðal- júní kviknaði í gaskúti á Akur- manna úti í bæ. „Þarna var eyri og logaði mikill eldur á gríðarlegt hitaálag og menn svölum húss. Í lok júní brann voru að klára kútasettin fljótt.“ svo Bræðraborgarstígur 1 með „Kútasettin“ sem Jón talar um þeim afleiðingum að þrír létust eru súrefniskútar reykkafara. og fjölmargir slösuðust. Endist kútasett að öllu jöfnu í Bruninn á Bræðraborgar- um 15-30 mínútur, eftir hita- stíg hleypti af stað talsverðri álagi, og má því ætla að þrjár umræðu um stöðu slökkvi- ferðir í reykköfun þýði 45-90 liðsins á höfuðborgarsvæðinu mínútna dvöl í brennandi húsi. og mönnun þess, en líka stöðu „Það er ljóst að menn lögðu brunaeftirlits á landsvísu. gríðarlega mikið á sig í þess- Óánægja slökkviliðsmanna ari aðgerð,“ segir Jón og seg- með undirmönnun beinist ist hafa heyrt af því að sömu fyrst og fremst að yfirstjórn menn hafi klárað þrjú kútasett slökkviliðsins og Jóni Viðari við reykköfunina. Matthíassyni slökkviliðs- Varðandi mönnun dælubíla stjóra. Slökkviliðsmönnum segir Jón það vera rétt sem þykir undirmönnun stöðva al- komið hafi fram. Það hafi varleg og að hún hafi bitnað á verið stefna slökkviliðsins í öryggi þeirra á vettvangi með brunavarnaáætlun að sam- óafsakanlegum hætti í brun- nýta mannskap slökkviliðs anum á Bræðraborgarstíg í og sjúkraflutninga. „Slökkvi- síðustu viku. liðsmenn eru krossmenntaðir Reiði slökkviliðsmannanna slökkviliðsmenn og sjúkra- beinist ekki síst að orðum Jóns flutningamenn og er mann- um að lögreglan hafi verið á skapurinn nýttur á víxl,“ staðnum og er sá skilningur segir Jón og bendir á að slíkt lagður í orð Jóns Viðars að sé samkvæmt áætlun slökkvi- það hafi á einhvern hátt átt liðsins sem er samþykkt af að koma til móts við hversu stjórn Slökkviliðs höfuðborgar- fáir slökkviliðsmenn voru á svæðisins bs. staðnum. Miðað sé við að fimm Hins vegar hafi tíðni þess menn séu á hverjum dælubíl á Einn reykkafari slökkviliðsins fór a.m.k. þrjár ferðir inn í logandi hús á Bræðraborgarstíg. MYND/ANTON BRINK að slökkviliðsmenn séu nýttir þremur stöðvum slökkviliðsins í forgangsútköll á sjúkra- í Reykjavík og Hafnarfirði, og sjálfur undir reykköfun þegar Eftir fyrstu ferð reykkafara annað verið hægt að gera. „Í bílum aukist. Þegar útkallið að fjórir séu á dælubíl slökkvi- hann kom á vettvang. Alla varð mönnum ljóst að sömu slíkri ákvarðanatöku þarf að á Bræðraborgarstíg barst stöðvarinnar í Mosfellsbæ. jafna hefði sá átt að stýra að- menn myndu þurfa að fara meta ætlaðan árangur af slík- slökkviliðinu hafi talsverður Þegar útkallið kom um brun- gerðum á vettvangi og hafa aftur inn. Þegar upp var staðið um aðgerðum í samhengi við fjöldi slökkviliðsmanna verið ann á Bræðraborgarstíg fóru þar með yfirsýn yfir verkefni hafði, samkvæmt heimildum áhættuna sem slökkviliðsmenn í slíkum útköllum. Tveir bílar fjórir dælubílar af stað og voru slökkviliðsmanna á vettvangi. DV, að minnsta kosti einn þurfa að taka,“ segir Jón. voru í erfiðu sjálfsvígsmáli að þeir allir undirmannaðir. Þrír Enginn sinnti því hlutverki þar reykkafari farið þrjár ferðir Heimildarmenn DV segjast sögn Jóns, sá þriðji að sinna menn voru í tveimur bílanna til Jón Viðar slökkviliðsstjóri inn. Segir Jón Viðar það vera ekki hafa upplifað að öryggi meðvitundarlausu ungmenni, og tveir í hinum tveimur. mætti sjálfur á vettvang og tók afbrigðilegt, en ekki óeðlilegt þeirra væri tryggt við vinnu og sá fjórði í gjörgæsluflutn- yfir vettvangsstjórn. í svo viðamiklu útkalli. á Bræðraborgarstíg en einn ingi á milli spítala. Spurður Gríðarlega erfiðar aðstæður Jón Viðar segir í sam- Hann hafi þó tekið ákvörð- slökkviliðsmaður féll niður hvort þetta sé ekki hrein og Við slökkviliðsmönnum blasti tali við blaðamann að það sé un um að hætta svokallaðri fjóra metra. Hann hafði þá klár birtingarmynd manneklu erfiður vettvangur. Aðkoma ekki endilega birtingarmynd lífbjörgun þegar loft og gólf farið oftar en einu sinni inn í og fjárskorts segir Jón Viðar var þröng fyrir stóra dælubíla manneklu að slökkviliðsstjóri voru tekin að hrynja og ekki reykköfun en sömu menn voru að staðan sé vissulega tilefni slökkviliðsins og ekki mikið hafi verið kominn í hlutverk lengur hægt að tryggja ör- á vakt frá því að útkallið hófst til þess að „rýna í endurskoð- athafnarými fyrir slökkviliðs- varðstjóra á vettvangi. Eðli- yggi slökkviliðsmanna á vett- klukkan 15.13 þar til önnur unarákvæði brunavarnaáætl- menn. Reyndasti reykkafari legt þótti að reyndasti reyk- vangi. Jón Viðar segir að vel vakt mætti klukkan 21. Einn unar“. slökkviliðsins var á einum kafari slökkviliðsins færi í megi gagnrýna þá ákvörðun, heimildarmanna DV segir að dælubílnum og bjó hann sig það verkefni. en þarna hafi hreinlega ekki hann og félagar hans séu sárir Framhald á síðu 8 ➤ FERÐASUMARIÐ MIKLA VARAHLUTIR

FARANGURSBOX ÞVERBOGAR REIÐHJÓLAFESTINGAR HLIÐARSPEGLAR

TRAPPA DÚKUR Í FORTJALD KÆLIBOX BÓNVÖRUR

NEYSLUGEYMAR HLEÐSLUTÆKI STRAUMBREYTIR DRÁTTARBEISLI

STÓRVERSLUN Vatnagarðar 12 Dalshrauni 17 Hafnargata 52 Hrísmýri 7 Furuvöllum 15 Sólvangi 5 DVERGSHÖFÐA 2 104 Reykjavík 220 Hafnarfirði 260 Reykjanesbæ 800 Selfossi 600 Akureyri 700 Egilsstöðum 110 REYKJAVÍK S. 535 9000 S. 555 4800 S. 421 7510 S. 482 4200 S. 535 9085 S. 471 1244 S. 535 9000 8 FRÉTTIR 3. JÚLÍ 2020 DV

DRÁTTARBEISLI Hágæða beisli, föst eða losanleg, fyrir flestar gerðir fólksbíla og jeppa. Upplýsingar um verð og afgreiðslutíma hjá Bílanaust.

Reykkafarar gegna lykilhlutverki í björgun fólks úr brennandi húsum. MYND/ANTON BRINK

Allt tiltækt lið kallað út Davíð þykir hafa eflt starf skoðun á hvern eftirlitsmann, Allt tiltækt lið slökkviliðs var Brunaeftirlits HMS til muna hvern einasta virka dag ársins. kallað út í eldsvoðann í síð- og sagt er að himinn og haf sé Íbúðarhúsnæði er að jafn- ustu viku og menn á frívakt á milli starfs stofnunarinnar í aði ekki skoðað af slökkviliði einnig. Hins vegar hafi ein- þessum málaflokki nú og áður nema á byggingarstigi og hef- hver mannskapur sem kall- en Davíð tók við. Óttast menn ur slökkviliðið engin úrræði aður var út farið í að sinna að stofnanaþekking muni til þess að bregðast við rangri sjúkraflutningum. Enn frem- tapast við flutningana og að nýtingu húsnæðis. Það fellur ur hafi tilkynning um annan það muni bitna á brunavörn- undir verksvið byggingar- eldsvoða borist slökkviliði um um allt land. Jón Viðar fulltrúa. Hin hliðin á þessum undir lok aðgerða á Bræðra- Matthíasson sagði við DV að sama peningi er svo þegar borgarstíg og hafi þurft að samstarf slökkviliðs við HMS iðnaðarhúsnæði er nýtt sem bregðast við því. og Davíð hefði verið til fyrir- ósamþykkt íbúðarhúsnæði. Slökkviliðsmönnum er alla myndar. „Við munum sakna Þar hefur slökkvilið fulla jafna ekki boðin áfallahjálp samvinnu okkar og Davíðs,“ heimild til að skoða eignirnar, eða utanaðkomandi aðstoð sagði Jón. Mikilvægt sé að enda er umráðafólki iðnaðar- eftir útköll sem þetta heldur koma í veg fyrir að þekking húsnæðis óheimilt að meina byggist félagsstuðningur hverfi við flutninginn, sér í slökkviliði inngöngu. Hins þeirra fyrst og fremst á því lagi ef enginn starfsmaður vegar hefur slökkvilið ekkert að þeir sjái hver um annan, brunaeftirlits HMS ætli sér að segja um hugsanleg brot á segir heimildarmaður DV að fylgja stofnuninni norður. nýtingu húsnæðisins. Það er innan slökkviliðsins. Menn Ýmsar aðrar brotalamir á forræði byggingarfulltrúa. séu þjálfaðir í að veita áfalla- virðast vera á brunaeftirlits­ hjálp og að hlúa hver að kerfinu hér á landi. Má til 306 mannvirki á svörtum öðrum. Er það mat manna að að mynda nefna að ekki öll lista slökkviliðs slíkt fyrirkomulag hafi gefist slökkvilið landsins skila eftir- Slökkvilið höfuðborgarsvæð- vel. litsskýrslum eins og lög og isins hefur tekið saman lista reglugerðir gera ráð fyrir og yfir iðnaðarhúsnæði nýtt sem Brotalamir í brunavörnum eftirlitsmenn eru á mörgum ósamþykkt íbúðarhúsnæði á Talsverð umræða hefur einn- stöðum mun færri en eiga að höfuðborgarsvæðinu. Á list- ig skapast um ástand bruna- vera. Í höfuðborginni er einn anum er nú 306 heimilisföng, varna í kjölfar brunans. Sagði eftirlitsmaður fyrir hverja 44 þar af 130 í Reykjavík, 81 í DV frá því fyrr í vikunni að þúsund íbúa, þrátt fyrir að Hafnarfirði og 64 í Kópavogi. brunavörnum og eftirliti með reglugerð segi að einn skuli Þvingunarúrræði slökkvi- byggingu mannvirkja og notk- vera fyrir hverja 10 þúsund. liðs eru til staðar í lögum um un þeirra væri á höndum 122 Engin formlegur samstarfs- brunavarnir en þeim er afar mismunandi aðila á landinu. vettvangur er á milli eftir- sjaldan beitt og leiðir fram Má þar nefna 38 slökkvilið, litsaðilanna sem allir stunda hjá þeim. Samkvæmt heimild- 74 byggingafulltrúa, tíu heil- eftirlit með sömu mannvirkj- armanni DV innan slökkviliðs brigðiseftirlit og Húsnæðis- unum en hver með sinni starf- nægir að gangast við brotum og mannvirkjastofnun. Sú seminni. á eldvörnum og lofa úrbótum síðastnefnda, HMS, má segja til þess að fá dagsektir felldar að gegni eftirlitshlutverki með Ein skoðun á dag niður. öllum ofangreindum, sé nokk- alla daga ársins Viss pattstaða er því í urs konar eftirlitsaðili eftir- Eftirlitsáætlanir eiga sam- þessum málaflokki hér á litsaðila. kvæmt reglugerð að taka til höfuðborgarsvæðinu þar sem Brunaeftirlit HMS á nú að allra mannvirkja sem falla í brunaeftirlitið sinnir eftirliti senda á Sauðárkrók þar sem vissa nýtingarflokka bygg- með brunavörnum húsnæðis, stofnunin er þegar með starf- ingarreglugerðar. Eru það til byggingafulltrúi sveitar- semi. Er það í takt við stefnu dæmis mannvirki sem hýsa félaganna sinnir eftirliti með ríkisstjórnarinnar um að sambýli, fangelsi og aðra staði ástandi byggingar og nýtingu fjölga ríkisstörfum á lands- þar sem fólk er læst inni af hennar og að sama máli koma byggðinni. Heimildarmenn einum eða öðrum ástæðum, líka heilbrigðiseftirlitið, DV innan raða slökkviliðs gistiheimili og hótel, stór iðn- vinnueftirlitið og Húsnæðis- segjast uggandi yfir þeim aðarhúsnæði og mannvirki og mannvirkjastofnun. Ein- Hafnargötu 52 Hrísmýri 7 Furuvvöllumö 15 Sólvangi 5 bollaleggingum, enda sterk sem kunna að reynast slökkvi- hverjar stofnanir eru á veg- 260 Reykjanesbæ 800 Selfossi 600 AkuA ureyri 700 Egilsstöðum starfsemi brunaeftirlits HMS liði erfið viðureignar ef upp um ríkis og aðrar á vegum S. 421 7510 S. 482 4200 S. 535 9085 S. 471 1244 nauðsynleg slökkviliðum um kæmi eldsvoði. Á höfuðborgar- sveitarfélaga. STÓRVERSLUN Vatnagörðum 12 Dalshrauni 17 allt land. Hafa þessir sömu svæðinu eru þetta um 3.200 Ein höndin er upp á móti DVERGSHÖFÐA 2 104 Reykjavík 220 Hafnarfirði heimildarmenn einnig bent mannvirki sem þarf að skoða annarri, verkefni skarast og 110 Reykjavík S. 535 9000 S. 555 4800 á að missir verði að Davíð ýmist árlega eða á fjögurra ára allir bera ábyrgð og þegar S. 535 9000 Snorrasyni sem ekki ætlar að fresti. Samanlagt gera það um allir bera ábyrgð, ber enginn www.bilanaust.is fylgja með stofnanaflutning- 1.200 skoðanir á ári sem reikn- ábyrgð, segir heimildarmað- um norður á land. ast niður á eina mannvirkja- ur DV. n

10 FRÉTTIR 3. JÚLÍ 2020 DV

Störukeppnin við Kára Stefáns

Kári Stefánsson, taugalæknir og forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, er ýmist álitinn þjóðargersemi eða fantur. Sjálfur segir hann hið síðarnefnda vera nær sannleikanum en á tveimur fundum okkar kemur þó annað og meira í ljós.

á fólki. Myndatakan hefur étið Þorbjörg upp tíma svo nú þarf að kryfja Marinósdóttir hátt í tvo metra á mettíma. [email protected] Kári hefur haft þá tilhneig- Það er ekki hægt að stóla ingu að segja fólki óspart til ári er vissulega ekki syndanna, hvort sem það eru alltaf auðveldur í æðstu ráðamenn þjóðarinnar endalaust á meðvirkni okkar K taumi. Að bóka hann í eða starfsmenn á plani. Eins viðtal er eitt og sér ákveðin og hann sé að reyna að ala í að koma og hlaupa í skarð- spennufíkn. Kári bugtar sig þjóðina upp, eitt mannsbarn ekki og beygir fyrir neinum í einu. og hann verður ekki alinn Er hann meðvitað að segja ið þegar það vantar eitthvað. upp, úr þessu. Biðin eftir hon- fólki til syndanna? um er áhugaverð. Í litlu rými „Við eigum þetta öll til. Ég fyrir framan skrifstofu hans er ekki viss um að ég sé meira í Íslenskri erfðagreiningu í því en aðrir. En það er tiltölu- í Vatnsmýrinni bíðum við lega flókið að búa í samfélagi ljósmyndarinn og hlustum á við annað fólk. Eitt af því sem nokkuð hávær og hvöss orða- gerist er að maður heldur að samskipti. maður geti hjálpað fólki eitt- Kári er í símanum. hvað en langoftast er það mis- í dag. Ég hugsa að það sé Búið að skima 70 þúsund iskerfinu sem tekur við því Ritarinn hans er afskaplega skilningur. Menn verða að sjá hættulegra að vera unglingur Í ljósi núverandi heimsfarald- sem við höfum gert í þessum elskuleg kona sem býður upp á um sig sjálfir.“ í Reykjavík. Ég held að fram- urs verður það því að teljast faraldri, þegar það kemur að kaffi. Það er enginn lúxus þar, Sjálfur segist hann ekki boð á alls konar eitri sé meira gæfuspor að Kári sé ekki að næsta faraldri.“ hvítir fantar, uppáhellingur af hafa verið alinn upp við mikla í dag en þegar ég var að alast fást við skrautrunna og rósir Kári segir að aðbúnaður heil- gamla skólanum og bananar tilsögn. Kári er næstyngstur upp og er ég þó ekki að bera í stað skimana og rannsókna. brigðiskerfisins hafi ekki verið og skyr. Það er ljóst að for- fimm systkina en hann er son- blak af brennivíninu. Í sjálfu „Ég held að við höfum verið nægilega sterkur. Vísar hann stjórinn er ekkert dekurdýr. ur alþingismannsins Stefáns sér er stórfurðulegt að nokkur mjög heppin þegar það kemur meðal annars í að greiningar- Dimmur valdsmannslegur Jónssonar og Sólveigar Hall- manneskja skuli lifa unglings- að því að fara þessa hófstilltu búnaður á Landspítalanum rómurinn lækkar. Það verður dórsdóttur húsmóður. árin af.“ leið í að hemja faraldurinn. hafi bilað með þeim afleiðing- allt hljótt í nokkrar mínútur „Það var flókið verkefni fyr- Kári ætlaði aldrei að verða Við skimuðum víða og vissum um að Íslensk erfðagreining áður en kallað er ákveðið: ir móður mína að sjá um þessa læknir og sagði sex ára gamall nokkuð vel hvað var að gerast sá um að greina stóran hluta „Kom inn.“ hjörð. Í þá daga gengu menn við móður sína að hann ætlaði og gátum hagað aðgerðum sýnanna. svo miklu meira sjálfala. að verða garðyrkjumaður. eftir því. „Það er búið að skima núna Að lifa unglingsárin af Maður þvældist út um allt og „Ég hefði kannski orðið Það er hins vegar rangt að 70 og eitthvað þúsund manns Góðan daginn, hvernig hefur átti bara að vera komin heim hamingjusamari ef ég hefði segja að við höfum verið vel og af því höfum við skimað þú það í dag? Er fyrsta spurn- í mat. Þú sérð það að þegar ég orðið garðyrkjumaður,“ segir undir þetta búin sem samfélag. yfir 80 prósent af því að það ingin til Kára. er að alast upp, þá er sveita- hann en það er engum hnöpp- Íslenska heilbrigðiskerfið var var ekki til staðar sá slag- „Hvern andskotann kemur bær á Klambratúni. Þegar um um það að hneppa að hann illa í stakk búið til að takast á kraftur í heilbrigðiskerfinu þér það við?“ við vorum að spila fótbolta er einn farsælasti læknir og við þetta, eins og heilbrigðis- sem þurfti. Og þá er ég ekki Störukeppnin er byrjuð. þar komu af og til beljur og vísindamaður sem Ísland hef- kerfi um allan heim. Ástæðan að gagnrýna heilbrigðiskerfið Örfáum sekúndum seinna skitu í markið svo við urðum ur af sér alið. Kári fór í fram- fyrir því að þetta gekk upp hér því öll heilbrigðiskerfi kemur einlægt bros og örlítill að hætta. Þetta hefur breyst haldsnám í Bandaríkjunum og er að við vorum hér [Íslensk heimsins voru á þessum stað. hlátur. pínulítið.“ starfaði þar lengi, bæði sem erfðagreining, innsk. blm.] og Það var enginn undir þetta Kári er hávaxinn maður. Almennt segist hann ekki prófessor við læknadeildina komum inn í þetta með ansi búinn. En ég held því fram að Persónuleiki hans er þó stærri halda að það sé hættulegra að í Harvard og sem yfirlæknir mikinn slagkraft og ég held að við verðum að læra af þessu. og flæðir út í allt rýmið. vera barn í Reykjavík í dag. í taugameinalækningum við það sé mjög mikilvægt að við Við verðum að setja saman „Þú hefur 28 mínútur,“ segir „Ég held að Reykjavík sé til- Beth Israel-sjúkrahúsið í Bo- lærum af því og það verði búin stofnun eða aðstöðu í kringum Kári og vísar í að hann eigi von tölulega barnvænn staður ston. til einhver aðstaða í heilbrigð- sóttvarnalækni sem getur DV 3. JÚLÍ 2020 FRÉTTIR 11

Kári Stefánsson er 71 árs en hefur náð að svindla á lífsklukkunni með reglulegri líkamsrækt. MYND/VALLI 12 FRÉTTIR 3. JÚLÍ 2020 DV

Kári vinnur mikið en segist vera farinn að horfa til þess að minnka við sig. MYND/VALLI

okkar en af því að ég hafði 75% minni líkur á smiti „Þú getur komið aftur á gagnrýnt hana í þessu viðtali Landamæraskimunin er morgun,“ segir Kári. þá notaði hún ekki þann hluta mörgum ofarlega í huga og Skrifstofudyrnar opnast ræðunnar,“ segir Kári og seg- hefur hún verið gagnrýnd skyndilega og hann kallar Ég held að það sé ir skort á vilja hjá þeim sem fyrir gloppur og falskt öryggi. nokkuð hvasst: „Lokaðu dyr- ráða til þess að viðurkenna að „Það eina sem þú ert að gera unum!“ mjög mikilvægt þeir þurfi aðstoð. með því að skima á landamær- Elskuleg aðstoðarkona hans „Þetta er skortur á vilja til unum er að minnka líkurnar á til 19 ára er fljót að loka, hún þess að viðurkenna nákvæm- að smit berist til landsins. Það þekkir sinn mann. að vera með- lega hvar við stöndum. Þó ég kemur ekki í veg fyrir það. Þú ert ekki hægt. Hvernig sitji hérna og sé að gagnrýna Mjög snemma í sýkingunni, í er hægt að vinna með þér? Katrínu Jakobsdóttur finnst einn til tvo sólarhringa, þá er „Láttu ekki svona. Hún er vitaður um slóð mér hún ofsalega fín og ég ber ekki hægt að nema veiruna besti vinur minn,“ segir Kári mikla virðingu fyrir henni.“ með þessu prófi. En þess ber og rýkur út. sína. Hann gerir hlé á máli sínu að geta að það er mesta magnið og segir svo íbygginn: „Þú af veirunni í nefkoki og munn- Situr eftir með skömm verður að segja frá þessu eins koki áður en einkenni byrja. Daginn eftir er Kári bros- og ég er að segja þetta.“ Þannig að þetta er ekki nema mildur og hlýjan frá honum er Já, það þýðir nú lítið að örstutt stund sem veiran er í áþreifanleg. Kári er nefnilega laga þig til. Við höfum þig skjóli og finnst ekki.“ alls konar. Hann getur verið bara eins og þú ert. Kári segir þrjá valmöguleika dúnmjúkur og dásamlegur í sinnt þessu. Núna erum við til um COVID-19 faraldurinn, þá „Ég er ekki að kvarta í blasa við íslensku þjóðinni. samskiptum eða hvass og erf- dæmis að skima á landamær- einkum heilbrigðisráðherra, sjálfu sér. Ég vil bara að menn „Við getum ákveðið að opna iður. unum og það lendir í fanginu svo úr varð að Katrín Jakobs- búi sig í þann stakk að þeir ekki landið og setið eftir í fall­ „Fólk hérna innanhúss á okkur því heilbrigðiskerfið dóttir forsætisráðherra varð geti tekið við þessu verkefni.“ egri einangrun á litlu skeri í þekkir mig. Það þolir það að ég hefur ekki aðstöðu til að sinna að stíga inn og falast eftir að- Hann segir að það sé erfitt Norður-Atlantshafi. Það gæti hækki röddina.“ Hann viður- þessu.“ stoð Kára og Íslenskrar erfða- verkefni fram undan að hemja verið dáldið gaman, en erfitt. kennir þó að stundum gangi Kári segir mikilvægt að greiningar. veiruna en að það sé ekki Svo gætum við opnað og gert hann of langt og sér reynist skapa slíka aðstöðu sem fyrst Aðspurður hvernig sam- ástæða til þess að vera hrædd ekkert og sá þriðji er að opna það erfitt. Hann segist vel geta því einkarekið fyrirtæki geti band hans sé við stjórnvöld við hana. „Ég er hins vegar og skima til þess að minnka beðist afsökunar þegar svo er ekki verið hryggjarstykkið í dag segir Kári að hann sé í skíthræddur um að stjórn- líkurnar á að fólk komi smitað en eftir sitji skömmin sem í svo mikilvægu verkefni til feikilega góðu sambandi við völd geri sér ekki grein fyrir inn í landið. fylgir því að særa fólk. lengdar. „Það verður að vera þríeykið Þórólf, Ölmu og Víði. því að það er ekki til innan Og taktu eftir því að af Sögurnar sem ganga um það frumkvæði og þekking „Þetta er gott fólk sem leyfir heilbrigðiskerfisins sú geta þessum 12.000 manns sem er bræðisköst Kára eru margar til staðar, líkt og við höfum. sér þann munað að brosa þó að sem þarf að vera til staðar búið að skima þá höfum við kómískar. „Þessar dramatísk- Landspítalinn getur ekki tekið það gangi töluvert á. En sam- til að geta tekist á við svona náð þremur sem voru mjög ustu bera vott um sköpunar- meira til sín. Það væri lang- band mitt við þann hluta ríkis- faraldur þannig að það verður illa smitandi og misstum einn. kraft íslensku þjóðarinnar. Það sniðugast að búa til einhvers stjórnarinnar sem stendur að að setja það saman. Ef við getum byggt eitthvað á er fært í stílinn.“ konar stofnun í faraldsfræði þessu er dálítið skringilegt. Það er ekki hægt að stóla þessari takmörkuðu reynslu Þú hefur þá ekki rifbeins- sem væri sköpuð í kringum Þeir eiga erfitt með að sætta endalaust á meðvirkni okkar sem við höfum þá er það að við brotið mann í körfubolta líkt sóttvarnalækni. Það væri sig við það að það sem við í að koma og hlaupa í skarðið erum með skimun að minnka og ein sagan segir? sjálfsagt að við myndum hlúa erum að gera sé gert hér en þegar það vantar eitthvað. líkurnar á að smitandi ein- „Nei, ég hef aldrei rifbeins- að slíkri stofnun og vera eins ekki á vegum Landspítalans. Þannig að þeir verða að setja staklingur komi inn um 75 brotið mann í körfubolta. En ég konar bakhjarl en dagvinnan Ég fór í viðtal við Kjarnann eitthvað saman í grænum prósent Sem er mjög gott.“ vildi að ég hefði rifbeinsbrotið okkar er allt önnur er þetta.“ á fimmtudaginn og svo boð- hvelli. Þetta er mjög óábyrgt (innsk. blm. viðtalið fór fram ýmsa menn á vellinum en ég aði Katrín Jakobsdóttir mig á eins og þetta er núna. Getan 29. og 30. júlí og endurspegla hef ekki gert það.“ Ástandið óábyrgt blaðamannafund á föstudag- til að takast á við þetta verk- tölurnar það). Ertu þá ekki fantur á vell- Samskiptaörðugleikar hafa inn. Þar var hún með skrifaða efni þarf að heyra undir Í því hringir síminn. Þór- inum? gert vart við sig milli Kára og ræðu sem átti að vera ein- stjórnvöld, ekki vera hjá ólfur og Alma eru mætt á hans „Nei, ef þú horfir á leik í ráðamanna landsins í kring- hvers konar þakkarræða til einkafyrirtæki.“ fund. NBA sérðu hvað þetta er lík- ÍBÚÐIR TIL SÖLU Í SKEKTUVOGI Byggingarnar í Skektuvogi eru í kjarna með fjórum húsum og sameiginlegum bílakjallara. Vandaðan söluvef verkefnisins er að finna á tgverk.is/vogabyggd/

Hér er um að ræða skjólsæla perlu á höfuðborgarsvæðinu í nálægð við hafið og náttúruna. Hjóla- og göngustígar liggja rétt hjá meðfram ströndinni sem og upp í Elliðaárdal.

OPIÐ FIMMTUDAGINN 9. JÚLÍ HÚS FRÁ 17:00 —18:00

SKEKTUVOGI 2 ÍBÚÐ 401

ÍBÚÐIR TIL SÖLU Í VINASTRÆTI

OPIÐ MIÐVIKUDAGINN 8. JÚLÍ HÚS FRÁ 17:00 —18:00 VINASTRÆTI 14—16

• Vel hannaðar 2 – 4 herbergja íbúðir í lyftuhúsnæði • 68,3 m² – 128 m² • Einstök hönnun á byggingunni sem unnin var af arkitektastofunni Arkís • Listaverk eftir Sigurð Árna Sigurðsson á norðurhlið byggingarinnar • Tvö bílastæði í bílakjallara fylgir flestum íbúðum • Innbyggður ísskápur og uppþvottavél í öllum íbúðum • Parket á öllum íbúðum • Aukin lofthæð í öllum íbúðum • Tvö baðherbergi í flestum íbúðum • Afar fullkomið loftræstikerfi sem tryggir góða innivist • Þjónusta og verslanir á jarðhæð VINASTRÆTI 16 • Húsið er með álklæðningu sem ÍBÚÐ 205 tryggir lágmarks viðhald

TRAUSTUR BYGGINGARAÐILI SÍÐAN 1998 ÞG verk hefur sett sér umhverfisstefnu og markmið og gerir árlegt umhverfisuppgjör Nánari upplýsingar veita Borgir fasteignasala: [email protected], [email protected] eða í síma 588 2030 ÞG Verk: Hrefna K Þorvaldsdóttir — [email protected] eða í síma 824 8448 14 FRÉTTIR 3. JÚLÍ 2020 DV amleg íþrótt. Ég kemst ekki ert að velta fyrir þér þjóðar- nálægt því hvernig þessir gersemum þá finnst mér menn spila en ég get alveg Víkingur Heiðar eitthvað það tekið á móti fólki og hef gaman stórkostlegasta sem við eigum af því. Til þess er leikurinn þessa dagana. Hann er ótrú- gerður.“ legur.“ Kári er engu að síður oft Fíkn ekki reffilegur í klæðaburði. Hann hegðunarvandamál neitar því þó að það sé úthugs- Kári hefur aðstoðað fjölda að. „Ef mér er ekki þröngvað fólks við að vinna sig út úr til þess að skipta um föt, sem fíknivanda í gegnum tíðina en kemur af og til fyrir, að mér sé hann hætti sjálfur að drekka sagt að ég sé í skítugum galla- fyrir mörgum árum. „Það er buxum, þá gerir ég það ekkert svolítil tilhneiging til þess endilega. Nú, ef ég er rekinn í að líta á þetta sem hegðunar- það, þá geri ég það, því ég er vandamál frekar en sjúkdóm. svo hlýðinn eins og þú veist. En maður verður býsna illi- En annars skiptir klæðnaður lega var við að þetta er ekki mig ekki miklu máli.“ hegðunarvandi þegar maður horfir á skyldmenni sín deyja Vit á að vera bara af þessu á ungum aldri. Mér „Ég ætla að spila fyrir þig eitt finnst þetta stórt og ógnvekj- lag að gamni sem mér finnst andi og hræðilegt heilbrigðis- mjög interessant,“ segir Kári vandamál.“ og Bob Dylan tekur yfir og í Aðspurður hvort hann hafi tækinu hljómar I dreamed I sjálfur verið vondur með víni saw St. Augustine. segir Kári að hann hafi frekar „Hann er að yrkja um heil- orðið leiðinlegur. „Ég verð agan Ágústínus og að Dylan mjög fljótlega þögull og sest dreymdi að hann væri skrímsli út í horn. Ég tók ekki ákvörð- sem drap hann. Að vissu leyti un um að hætta að drekka. Ég þá getur þú hlustað á þennan hætti bara. Vín og ég fórum texta eins og hann sé svona bara ekkert sérstaklega vel „concrete“ og hann sé bara að saman og ég held að þetta yrkja um það. En ég held að sé ágætis lausn fyrir mig og hann sé fyrst og fremst að tala fólkið í kringum mig.“ um hvernig maður er sífellt að Þú varst þá ekki búinn að eyðileggja það góða í sjálfum vera blindfullur heima í marg- sér. Maður fæðist með ákveðna ar vikur áður en þú hættir? eiginleika, ákveðna getu, „Ég held að ég hafi aldrei ákveðna drauma. Svo vaknar verið fullur tvo daga í röð á maður upp nokkrum áratugum ævinni.“ síðar og kemst að þeirri niður- Þú hefur þá aldrei farið á stöðu að það er maður sjálfur þjóðhátíð í Vestmannaeyjum sem hefur eyðilagt þetta allt í pollagalla? saman með því hvernig maður „Nei,“ segir hann og munn- hefur verið, hvernig maður vikin rísa góðlátlega. hefur hegðað sér, hvernig maður hefur breytt. Mér Hefur ítrekað rangt fyrir sér Kári segir dramatískar sögur um sig bera vott um sköpunargáfu landsmanna. MYND/VALLI finnst þetta alveg magnað ljóð Þegar Kári er spurður út í og söngur eins og svo margt sinn mesta sigur á lífsleiðinni sem Dylan gerði á þessum er fátt um svör. Hann er fljót- tíma, eins og mér finnst hann ur að tína til ósigrana en virð- ómerkilegur í dag.“ ist að vissu leyti ekki skynja Ég vildi að ég hefði verið Verður maður ekki að geta umhverfi sitt og sigrana sem líka talað sig upp og séð feg- vitnisburðir um prýða veggi urðina í því sem maður er, skrifstofu hans. öðru fólki betri maður, sam- maður er þó það? „Ég get ekki bent á neinn „Jújú, en maður þarf líka að sérstakan persónulegan ferðafólki mínu betri maður. sætta sig við það sem maður sigur minn en vinnan hérna er.“ hjá okkur hefur gengið alveg Kári hefur horfst í augu við ótrúlega vel vegna þess að hér eigin bresti en vill sem minnst er ótrúlegur hópur af skringi- tala um eigin sjarma. Hann legu, skýru og skapandi fólki dregið þig í alls konar áttir og hefur verið til. En svo er það sitt tímabil sem unglingur vinnur langa daga og verk- sem, þegar það kemur saman þú verður að vera heiðarlegur með ákefðina að það er mjög þar sem hann datt í það um efnin eru mörg. Hann ætlar sem teymi, á sér enga líka í við sjálfan þig. Þú verður að erfitt að koma sumum hlutum helgar en hann hafi aldrei sér þó ekki að sitja í turninum þessum heimi. Við getum sagt geta tekist á við þá staðreynd í verk án hennar.“ verið samkvæmismaður. Mér að eilífu. Kári segist þekkja að það sé minn mesti sigur að að þú hafir bara rangt fyrir Kári virkar líklega á marga líður best úti í horni með bók, sín takmörk og vera farinn að hafa fengið að vera hluti af þér. Kenningar þínar voru vit- sem maður sem erfitt er að að skrifa eða horfa út í himin- huga að því að minnka við sig þessum hópi í 24 ár.“ lausar.“ nálgast. Það eru ekki miklar geiminn.“ á komandi árum enda orðinn Kári segir galdurinn liggja Vísindamaðurinn á móti líkur á að rekast á hann í 71 árs og að hann hafi í mörg í þessari skrítnu blöndu af mér er engin undantekning í veislu eða á kaffihúsi. Þjóðargersemi önnur horn að líta. Ýmis verk- fólki sem nálgast vinnu sína því og fer ekki í felur með að „Staðreyndin er sú að ég er og tískumógúll efni bíði hans. Hann vill gera á allt annan hátt en tíðkast hafa ítrekað haft rangt fyrir einfari. Ég er mjög sjaldan Kári hefur verið mikið í fjöl- betur við börnin sín sem hann annars staðar. „Þau nálgast sér. „Ég man ekki eftir einni innan um annað fólk. Fyrir miðlum upp á síðkastið í sér mikið eftir að hafa ekki vinnuna sem teymi en ekki einustu kenningu sem ég hef utan vinnu, næstum því aldr- tengslum við COVID-19 og að- sinnt meira þegar þau voru einstaklingar og þetta fólk er sett fram sem hefur verið rétt. ei. Ég fer aldrei í samkvæmi.“ komu sína að því. Hann hefur ung. Barnabörnin séu enda- svo ótrúlega heiðarlegt. Það Gögnin eru alltaf að auðmýkja Hættu! verið kallaður þjóðargersemi laus uppgötvun og vísinda- sem fólk áttar sig ekki á er að mann.“ „Það er satt.“ og tískumógúll en nýlega maðurinn geri ítrekaðar upp- það sem vísindamaður getur Mætir þú ekki á árshátíð- birtist grein um fatasmekk götvanir sem afi. alls ekki verið án er heiðar- Fer aldrei í samkvæmi ina hérna? hans. „Mér finnst það býsna „Ekki láta metnaðinn ræna leiki. Ég hef séð menn sem „Mér hafa orðið á alls konar „Nei. En ég fer einstaka heimskulegt. Gjörsamlega fá- þig því sem raunverulega eru ekkert sérstaklega vel mistök í mínu lífi. Ég vildi að sinnum í bíó með konunni ránlegt. Út í hött.“ Hann segist skiptir máli. Það er nefnilega gefnir eða skapandi ná langt ég hefði verið öðru fólki betri minni. Ekki oft. Við förum af þó geta hlegið að slíku. þannig með sum af þessum há- í vísindum af því að þeir eru maður, samferðafólki mínu og til út að borða en bara tvö „Ég spái mjög lítið í því leitu markmiðum að þegar þú stálheiðarlegir. betri maður. Ég held að það ein og á alla Sinfóníutónleika. hvernig ég klæði mig. Ég fer nærð þeim kemstu að raun um Þegar þú spyrð spurninga sé mjög mikilvægt að vera Ég hef mjög lítinn áhuga lítið nema á Sinfóníutónleika. að þú ert bara staddur á enn í vísindum, áður en þú færð meðvitaður um slóð sína. Ég á samkvæmum og forðast Mér finnst mjög gott að sitja í einu hallærisplaninu og vildir svarið, verður þú að fara yfir hef verið ákafur í mínu lífi annað fólk eins og ég get. Mér Eldborgarsalnum og hlusta á að þú hefðir haft vit á að vera að minnsta kosti 20 krossgöt- og leyft ákefðinni að búa til bara kemur það ekki við.“ klassíska tónlist. Mér finnst bara heima að hlúa að fólkinu ur þar sem óskhyggja getur meiri árekstra en ástæða Hann segist þó hafa tekið það alveg dýrðlegt. Og ef þú þínu.“ n Stilhrein sturta. Sturtubotn fáanlegur í mörgun stærðum og litum. Sturtuveggur með væng, Walk-in N 8mm hert öryggisgler.

Opið virka daga frá 9 til 18 laugardaga lokað Ármúla 31 - Sími 588 7332 i-t.is 16 EYJAN 3. JÚLÍ 2020 DV

Erla Dóra Magnúsdóttir [email protected]

kömmu fyrir þinglok var frumvarp Pírata um af­ Sglæpavæðingu neyslu­ skammta vímuefna fellt á Al­ þingi þrátt fyrir þverpólitíska samstöðu um mikilvægi mál­ efnisins og nauðsyn þess að hætta að refsa fólki fyrir að glíma við veikindi. DV hafði samband við þingmenn og bað þá að gera grein fyrir atkvæð­ um sínum. Fyrirvarinn var skammur áður en blað þetta fór í prentun en athygli vekur að mun fleiri þeirra þingmanna er greiddu atkvæði með frumvarpinu svöruðu fyrirspurn blaða­ manns, en aðeins örfáir þeirra sem greiddu atkvæði gegn eða sátu hjá.

Veikum er refsað Albertína Friðbjörg Elías­ dóttir, þingmaður Samfylk­ ing­arinnar, segir löngu tíma­bært að afglæpavæða neysluskammta. „Það hjálpar engum sem á við fíknivanda að stríða að vera settur í fang­ elsi. Mun frekar ættum við að leggja áherslu á að styðja við og aðstoða þetta fólk með skaða­minnkun í huga.“ Sjónar­ Halldóra Mogensen, þingmaður Pírata, var fyrsti flutningsmaður frumvarpsins sem var fellt á mánudaginn. MYND/ANTON BRINK mið hennar endurspeglast í svörum annarra stuðnings­ umsagnaraðila,“ sagði Björn manna frumvarpsins. Leví Gunnarsson, þingmaður Logi Einarsson, þingmaður Pírata. Samfylkingarinnar, segir að „Mér finnst erfitt að heyra málefnið sé upp á líf og dauða: ásakanir um óheiðarleika og „Núverandi stefna er refsi­ ÞINGMENN DEILA UM pólitísk klækjabrögð,“ sagði stefna, sem gerir veikt fólk að Halldóra Mogensen, þingmað­ glæpamönnum. Þetta er heil­ ur Pírata og flutningsmaður brigðismál, þetta er mannúðar­ frumvarpsins. „Við reyndum mál og þetta er lífsspursmál allt til að ná sátt í málinu án þar sem hætta er á að fólk þess að þurfa að fórna frum­ með fíknivanda leiti síður eftir AFGLÆPAVÆÐINGU varpinu í hyldýpi óljósra lof­ hjálp ef eitthvað út af bregður orða um mögulega einhver við neyslu.“ skref einhvern tímann seinna. Undir þetta tekur kollegi Þverpólitísk samstaða er á Alþingi um að afglæpa- Við báðum um skuldbindingu Loga, Ágúst Ólafur Ágústsson, þess efnis að ráðherra kæmi sem gagnrýnir ríkisstjórnar­ væða neysluskammta vímuefna en hins vegar með frumvarp í haust og vor­ flokkana harðlega fyrir að láta um jafnvel sveigjanleg með pólitíska smámunasemi tefja greinir menn á um með hvaða hætti og hvenær þann tímaramma en það var fyrir mikilvægu málefni. „Á 12 engin áhugi á því samtali. Það daga fresti deyr einn Íslending­ skuli fara í slíka aðgerðir. Frumvarp Pírata um var engin efnisleg gagnrýni ur úr ofneyslu fíkniefna. Það er á frumvarpið frá meirihlut­ meira en þrisvar sinnum hærra ­afglæpavæðingu var fellt á Alþingi á mánudag. anum í umræðunni og jafnvel en í Evrópu.[…] Þessi tími refs­ alfarið skautað fram hjá þeim ingar og útskúfunar ætti því að breytingum sem frumvarpið vera liðinn og hefði getað verið glæpavæðingu á stefnuskrá sem komi til með að vinna vegar taldi ég að fyrst þyrfti tók inn í nefnd til að koma til það ef stjórnarþingmenn hefðu sinni. Eins er afglæpavæðing með útkomuna. að koma reynsla á neyslu­ móts við umsagnir. Umræðan kosið með hjarta sínu og sann­ málefni í gildandi stjórnar­ Steinunn Þóra Árnadóttir, rýmin sem voru samþykkt og atkvæðagreiðslan var bara færingu. En því miður virðast sáttmála ríkisstjórnarinnar. þingmaður Vinstri grænna, í maí síðastliðnum auk þess gott dæmi um hversu erfitt þingmenn VG eingöngu styðja Því kom það mörgum spánskt greiddi einnig atkvæði gegn sem athugasemdir frá um­ það er að útskýra ómálefna­ skaðaminnkun í orði og sumir fyrir sjónir að sjá þingmenn frumvarpinu. „Ég er mjög sagnaraðilum voru þess eðlis lega niðurstöðu og afgreiðslu.“ þingmenn Sjálfstæðisflokks­ ríkisstjórnarinnar setja sig hlynnt því að snúið sé af braut að ég taldi ekki fært að sam­ Logi Einarsson kallar rök­ ins virðast eingöngu styðja gegn frumvarpinu. refsistefnu vegna neyslu­ þykkja málið í þeirri mynd stuðning Nei-ara „kattar­ einstaklingsfrelsið á fundum Halla Signý Kristjánsdótt­ skammta vímuefna en tel að sem það var.“ þvott“ og Guðjón S. Brjánsson, SUS. Að málið hafi verið fellt ir, þingmaður Framsóknar, búa þurfi betur um alla um­ þingmaður Samfylkingarinn­ vegna þess að þingmálið kom greiddi atkvæði gegn samn­ gjörð málsins til þess að það Vandræðalegur ar, kallar hann „rislítinn og ekki frá ráðherrunum sjálfum ingnum. Hún svaraði fyrir­ skili tilætluðum árangri og kattarþvottur vandræðalegan“. er hneyksli. Þessir þingmenn spurn blaðamanns og undir hafi ekki neikvæðar hliðar­ Blaðamaður spurði stuðnings­ Guðmundur Andri Thors­ verða röngum megin við sög­ svör hennar tóku flokkssystur verkanir. Á þessa vankanta menn frumvarpsins hvað þeim son, þingamaður Samfylking­ una.“ hennar á þingi, Þórunn Egils­ var bent í ýmsum umsögnum þætti um skýringar þeirra arinnar, telur að málið verði Guðmundur Ingi Kristins­ dóttir og Silja Dögg Gunn­ um málið.“ þingmanna er lögðust gegn lagt fram á nýjan leik af hálfu son, þingmaður Flokks fólks­ arsdóttir. „Ég er ekki á móti Ólafur Þór Gunnarsson, frumvarpinu. Voru flestir ríkisstjórnarinnar. „Og eigni ins, kom þessu kjarnyrt til því að afglæpavæða neyslu­ þingmaður Vinstri grænna, sammála um að þær skýringar sér það þar með eins og hún skila og svaraði: „Við beitum skammta en frumvarp Pí­ sat hjá við atkvæðagreiðsl­ héldu litlu vatni. hefur gert við ýmis önnur mál ekki refsingum á veikt fólk. rata var lítið útfært og í litlu una en tekur skýrt fram í „Mjög lélegar. Þau fóru stjórnarandstöðunnar. Hvort Það skilar bara meiri þján­ samráði.“ Halla segir að stórt svörum til DV að hann styðji undan í flæmingi að reyna að það nær svo í gegn er hins ingum.“ skref hafi verið tekið í vor afglæpavæðingu. „Ég greiddi finna sér afsökun. Hver ein og vegar annað mál.“ þegar samþykkt var frum­ ekki atkvæði þó svo að ég einasta afsökun var hrakin. Stjórnarflokkarnir kveða Lítið útfært frumvarp varp um neyslurými en telur sé fylgjandi því að draga úr Það er næstum því eins og þau nýtt frumvarp nú þegar í und­ Ríkisstjórnarflokkarnir að frumvarpið um afglæpa­ refsingum og vil að ekki verði hafi ekki kynnt sér lokaútgáfu irbúningi af hálfu heilbrigðis­ Vinstri græn og Sjálfstæðis­ væðingu hefði þurft að vera refsað fyrir neyslu og vörslu frumvarpsins eftir að búið var ráðherra og verði það vonandi flokkurinn, hafa báðir af­ unnið í meiri sátt við þá aðila skammta til eigin nota. Hins að bregðast við ábendingum lagt fram á næsta þingi. n 3M™ PELTOR™ WS™ ALERT™ XPI

Heyrnarhlíf með Bluetooth® MultiPoint tækni. Þráðlaus tenging við 2 Bluetooth tæki, FM útvarp og umhverfishljóðnemi. Þú getur hlustað á tónlist og tekið við símtölum í mjög hávaðasömu umhverfi.

ALLAR STILLINGAR Í SÍMANUM Í þessarri nýjustu útgáfu af Peltor WS Alert XPI getur þú breytt stillingum með smáforriti í annaðhvort Android eða iOS snjalltækjum.

Nýttu þér QR kóðana hér að neðan til að ná í 3M™ Equipment smáforritið fyrir þitt snjalltæki.

Equipment iOS Android

Kemi ehf | Tunguhálsi 10 | Sími 415 4000 | [email protected] | www.kemi.is 18 EYJAN 3 JÚLÍ 2020 DV HARMAFREGN FYRIR HÁLFRI ÖLD Fimmtíu ár liðin frá brunanum á Þingvöllum þegar Bjarni Benediktsson forsætisráð- herra lést ásamt konu sinni og dóttursyni. Bjarni hafði afgerandi áhrif á stjórnmálin.

ins tóku þá ákvörðun af brýnni Á ÞINGPÖLLUM nauðsyn. – Ekkert þeirra átti þó meira undir að friður héld­ ist á þessum slóðum en Ísland. Björn Jón Hernaðarþýðing Íslands er Bragason ótvíræð, og landsmenn sjálfir [email protected] eru með öllu ófærir til að verja landið. Ef ekki var að gert lá alt var í veðri á Þing­ landið því opið fyrir árás ef til völlum aðfaranótt 10. ófriðar kæmi.“ Kjúlí 1970 – fyrir hálfri Bjarni er öðrum fremur tal­ öld – norðan hávaðarok, inn höfundur þeirrar utanrík­ slyddubylur og grátt niður í isstefnu sem íslenska lýðveldið fjallsrætur. Um klukkan hálf hefur fylgt fram til þessa dags. tvö eftir miðnætti urðu holl­ enskir ferðamenn varir við „Ef menn vilja einangrun“ eld í Konungsbústaðnum sem Bjarni var ráðherra allt til árs­ var hvíldarhús forsætisráð­ ins 1956 en gerðist þá ritstjóri herra og staðsett rétt sunnan Morgunblaðsins. Hann tók svo við Valhöll. Þegar þeir komu aftur við ráðherradómi 1959 þar að logaði eldur úr stofu­ þegar viðreisnarstjórnin var glugga í suðausturhorni húss­ mynduð. Árið 1963 varð hann ins og greinilega var mikill forsætisráðherra og gegndi eldur inni í húsinu. Skömmu því embætti til dánardægurs. síðar varð sprenging og þakið Hér er vitaskuld ekki rúm til lyftist um nokkra metra. að rekja feril Bjarna til hlítar, en árið áður en hann lést hafði Harmafregn verið deilt hart á landsfundi Talsverður vindur var af Sjálfstæðisflokksins um aðild norðri og húsið varð alelda á Íslands að Fríverslunarbanda­ svipstundu. Þá var ekki vitað lagi Evrópu, EFTA. Bjarni tók hvort nokkur væri inni í bú­ þá til máls en orð hans lýsa staðnum en haft var samband miklu innsæi í stöðu Íslands í við Harald Guðmundsson, bíl­ samfélagi þjóðanna: stjóra forsætisráðherra, sem „Ef menn vilja einangrun, gat upplýst að hann hefði ekið þá verða þeir að taka af­ með forsætisráðherra, Bjarna Bjarni Benediktsson við skrifborðið heima í Háuhlíð 1963, árið sem hann tók við embætti forsætisráð- leiðingum hennar og reyna Benediktsson, konu hans Sig­ herra af Ólafi Thors. MYND/INGIMUNDUR MAGNÚSSON þá hvorki gagnvart sjálfum ríði Björnsdóttur og dótturson sér né öðrum að hræsna með þeirra Benedikt Vilmundarson því að þeir séu hinir mestu austur að Þingvöllum daginn framfaramenn. Þeir eru þvert áður en þau hugðust dveljast í á móti menn afturhalds og úr­ Konungsbústaðnum um nótt­ En víst er það, að sá, sem tölu. Einangrunin, sem nærri ina. Þau létust öll þrjú í brun­ hafði drepið þjóðina á löngum, anum. þungbærum öldum, er þeim „Nú höfðu mér verið sögð ekki viðurkennir sinn eigin runnin svo í merg og bein, að válegustu tíðindi ævi minnar,“ þeir daga uppi sem nátttröll á mælti Jóhann Hafstein þegar rétt, fær ekki heldur viður- tímum hinna mestu framfara. honum var borin hin sviplega Vísindi og tækni nútímans og harmafregn sem að framan hagnýting þeirra er bundin greinir, en Jóhann tók við kenningu annarra. þeirri forsendu, að víðtækt forsætisráðherraembættinu samstarf eigi sér stað. Þess þennan sama dag. vegna leita jafnvel stórþjóð­ irnar samstarfs hver við aðra, Glæsilegur ferill Síðdegisblað- loka. Bjarni hafnaði því með jafnt stórar þjóðir sem smá­ Bjarni Benediktsson var einn ið Vísir, forveri öllu og flutti rækilega rök ar. Ef stórþjóðunum er slík mesti leiðtogi Íslendinga á DV, flytur fyrir stofnun lýðveldis ekki þörf, þá er smáþjóðunum það 20. öld og ferill hans óvenju harmafregn á seinna en 17. júní 1944. Í niður­ nauðsyn … Ef aðrir, þeir sem glæsilegur, hvort heldur á forsíðu 10. júlí lagi ræðunnar sagði hann: „En okkur eru líkastir að menn­ sviði stjórnmála eða fræði­ 1970. víst er það, að sá, sem ekki ingu og efnahag, hafa svo góða mennsku. Hann var fæddur viðurkennir sinn eigin rétt, reynslu, hví skyldum við þá í Reykjavík 1908 og hélt utan MYND/ fær ekki heldur viðurkenningu óttast, að reynsla okkar yrði til náms í stjórnlagafræði að TÍMARIT.IS annarra.“ önnur og lakari?“ loknu lagaprófi með hæstu Þessi orð ættu að vera einkunn sem þá hafði þekkst. Mótun utanríkisstefnu mörgum til umhugsunar á Hann varð prófessor við Há­ Ákvörðun um inngöngu Ís­ okkar tímum þegar enn á ný er skólann aðeins 24 ára að aldri lands í Norður-Atlantshafs­ tekist á um grundvallaratriði og gegndi því starfi uns hann bandalagið var tekin með at­ í samskiptum Íslendinga við varð borgarstjóri í Reykjavík kvæðagreiðslu á Alþingi 30. aðrar þjóðir, þar birtist annars 1940. mars 1949. Þann dag urðu ein vegar alþjóðahyggja og hins Ein besta heimild um Bjarna hörðustu mótmæli sem um get­ vegar þjóðernishyggja. Það sem mann og þjóðarleiðtoga ur hérlendis þegar ráðist var var eingangrunin sem drap er ræða sú sem hann flutti með grjótkasti á Alþingishúsið. íslenskt þjóðlíf í dróma um á Þingvöllum 1943 og nefnd Bjarni gerði sér glögga grein aldir. Víðtækt samstarf þjóða hefur verið Lýðveldi á Íslandi. fyrir því að treysta þyrfti í milli er smáþjóð í Norður- Þá hafði verið hart deilt um varnir landsins. Sjálfur komst Atlantshafi lífsnauðsyn, hvort uppsögn sambandslagasamn­ hann svo að orði um Atlants­ heldur sem er á sviði menn­ ingsins og lýðveldisstofnun og hafsbandalagið: „Öll þau ríki ingar, mennta, landvarna eða ýmsir vildu bíða til styrjaldar­ sem gerðust aðilar bandalags­ viðskipta. n GRENSÁSVEGUR 11 I SÍMI 588 9090 I WWW.EIGNAMIDLUN.IS SALA FASTEIGNA SÍÐAN 1957

NÝTT Í SÖLU

FREKARI UPPLÝSINGAR

Hilmar Þór Hafsteinsson Daði Hafþórsson Löggiltur fasteignas., lögg. Löggiltur fasteignasali leigumiðlari. Sími 824 9098 Sími 824 9096

ALDINMÖRK 1 ÍBÚÐ 101. VERÐ 34,8 MILLJÓNIR. NÝTT Í SÖLU: STÆRÐ 75,3 FM. ALDINMÖRK 1, 3 OG 12

Edenbyggð í Hveragerði, nýtt íbúðahverfi við göturnar Aldinmörk og Edenmörk. Hver- fið er skipulagt með framtíðina í huga - frábæra tengingu við göngustíga og þægilega aðkomu að bílastæðum með hleðslumöguleikum fyrir rafbíla. Miðsvæðis er leiksvæði Framkvæmdaaðili: Suðursalir ehf. Verð frá 32,9 mkr. og sælureitur með litlum gróðurhúsum sem íbúar geta fengið að njóta góðs af. Aðalverktaki: JÁVERK ehf. Stærðir 2-3 ja herbergja, Alls verða 77 íbúðir í hverfinu. Í fyrsta áfanga eru 25 íbúðir, stærð 63-80 fm og eru tvegg- Hönnun: Tark 68,1 fm – 75,3 fm. ja, þriggja og fjögurra herbergja. Hluti íbúða eru tilbúnar til afhendingar. Heildarfjöldi íbúða í íbúðum verður skilað fullbúnum en án gólfefna en flísar á votrýmum. Edenbyggð: 77 Skilalýsing ásamt nánari upplýsingum má sjá á heimasíðunni www.edenbyggd.is Fjöldi íbúða í fyrsta áfanga: 25 20 FÓKUS 3. JÚNÍ 2020 DV VINIR Í 13 ÁR OG ALDREI BETRI Grínið er allsráðandi í hlaðvarpinu Hæ hæ. Að vinna saman er draumur fyrir Hjálmar og Helga enda báðir með svipaðan húmor. Þó hafa þeir mjög ólíkar skoðanir á lífinu.

Helgi er að skipuleggja finn- Unnur Regína ist mér hann nú ekki þurfa að Gunnarsdóttir skipuleggja svona mikið. En [email protected] svo kemur undantekningar- laust í ljós að þess þurfti og jálmar Örn Jóhannsson þess vegna ganga hlutirnir og Helgi Jean Claessen oftast svona vel. Helgi segir Hhalda úti einum vin- manni líka alltaf satt, hann er sælasta hlaðvarpsþætti á Ís- ekkert að fegra hlutina. landi, Hæ hæ. Þættirnir urðu En ókostir Helga eru að eins árs á dögunum og er búið hann á mjög erfitt með að út- að hala þeim niður um milljón skýra hluti á einfaldan hátt. sinnum. Í þáttunum snerta þeir Maður þarf oft að spyrja hvað á öllu og er grínið aldrei langt hann sé að meina. Hann notar undan. Þeir láta samt mikil- rosa oft einhver svona flott væg málefni ekki fram hjá sér orð af því að hann er mikið fara og hefur andleg heilsa og menntaður. Hann er mjög vellíðan oft verið umræðuefni menntaður og langar að segja þáttanna. frá því að hann sé menntaður. Liðir eins og „játningin“ og En annars eru ekkert rosalega „klemman“ hafa verið geysi- margir gallar við hann.“ vinsælir en þar fara þeir félagar yfir skemmtilegar Mikilvægt að geta játningar og klemmur, bæði talað saman úr eigin lífi og gesta sinna. „Það er skemmtilegast í heimi Leikþátturinn er svo rúsínan að geta unnið með vini sínum. í pylsuendanum en þar bregða Að geta fíflast allan daginn þeir sér í gervi hinna ýmsu með einhverjum sem manni karaktera. þykir skemmtilegur,“ segir Hjálmar. „Það er rosalega Hæhæ fyrsta vandasamt að búa til gott alvöru verkefnið samstarf. Styrkleikar allra Hjálmar og Helgi hafa verið verða að nýtast inn í þetta og vinir í um 13 ár. „Já, það var einum má ekki líða eins og 2007, góðærisárið, það voru hann geri meira en hinn. peningar sem leiddu okkur Það er alveg kúnst að vinna saman,“ segir Hjálmar og saman, það getur alltaf komið hlær. Aðspurðir af hverju þeir eitthvað upp á, ágreiningur hafi ákveðið að búa til Hæ hæ eða annað. En það skiptir svarar Helgi: „Hæ hæ varð til samt eiginlega engu máli, svo eftir áralangar tilraunir til framarlega sem maður geti að gera eitthvað saman. Við rætt það. Ef þú getur talað höfðum reyndar áður gert upphátt og sagt hvað þér Youtube-myndbönd, sketsa finnst og hvernig þér líður og bók. En Hæ hæ var fyrsta þá ganga hlutirnir vel,“ segir alvöru verkefnið okkar sam- Helgi. an.“ Og það hefur líka gengið Þeir viðurkenna báðir að svona ljómandi vel. geta orðið pirraðir hvor á En hverjir finnst Helga vera öðrum. „Ég verð reyndar helstu kostir Hjálmars? Helgi alltaf pirraður út í þá sem ég hugsar sig lengi um áður en vinn með. Svona létt pirraður, hann svarar. „Málið er að en það er bara eðlilegt,“ segir hann tekur lífinu ekki alvar- Hjálmar. lega. Hann er kærulaus, latur Helgi og Hjálmar eru með og sóði. Nei, bíddu, átti ég að skilaboð til hlustenda sinna: telja upp kosti?“ Helgi segir „Já, komið með peningana. Hjálmar ekki taka sjálfan sig Leggið inn á reikninginn of alvarlega. „Hann er ein- Helgi Jean Claessen og Hjálmar Örn Jóhannsson hafa verið bestu vinir í 13 ár. MYND/SIGTRYGGUR ARI okkar,“ segir Hjálmar og lægur og þú hittir aldrei á hlær. „Nei, án alls gríns þá Hjálmar á vondum degi, hann er svo gaman að það hafi er alltaf hress.“ svona margir gaman af því Aðspurður hverjir ókostir að hlusta á okkur. Að annað Hjálmars séu er Helgi fljótur fólk hafi sama húmor og við til svars: „Málið er að kost- Það er skemmtilegast í heimi er svo frábært. Það eru svo irnir og ókostirnir okkar eru rosalega margir sem tengja af sama meiði. Það að taka sig að geta unnið með vini sínum. við þetta. Við erum að fá fullt ekki alvarlega getur líka verið af skemmtilegum skilaboðum ókostur. Það er oft óreiða í og ummælum. kringum hann en það er hún Við vissum ekkert þegar við sem býr til húmorinn. fórum af stað. Það voru 150 Eins og þegar Hjálmar var niðurhöl fyrsta daginn sem að halda fyrirlestur á ráð- við gáfum út þáttinn. Og núna stefnu. Þá lá allur húmorinn erum við komin í milljón. Við í því að ég var búinn að búa an er svo fyndin, en svo getur telja upp kosti Helga. „Ég verð stóran þátt í því hvað þáttur- erum að tala um að það eru til rosalega fínar glærur sem hún líka verið erfið.“ að segja með Helga að hann er inn okkar er vinsæll. 100 klukkustundir af efni,“ Hjálmar notaði ekkert, hann ofsalega flottur strákur. Það Þegar Helgi var að skipu- segja Hæ hæ-bræður glaðir gleymdi hvar hann hafði sett Ekkert rosalega margir er mjög þægilegt við Helga að leggja þetta allt saman fór í bragði. Þættina er hægt að míkrófóninn og svo týndi gallar við Helga hann er alltaf rólegur í öllum hann mjög náið í allt. Ég hef nálgast á öllum helstu hlað- hann glærupennanum. Óreið- Hjálmar á ekki erfitt með að aðstæðum. Hann á rosalega oft brennt mig á því að þegar varpsveitum. n DV 3. JÚLÍ 2020 FÓKUS 21

KRAFTAVERKABÖRNIN ÓTRÚLEGUR LÍFSHÁSKI BARNA Börn eru alla jafnan ótrúlega hörð af sér þótt lítil séu. Kraftaverkasögurnar hér sýna okkur hversu mikið álag þessir litlu líkamar geta þolað í erfiðum aðstæðum.

LÍFSHÁSKI

Unnur Regína Gunnarsdóttir

raftaverkasögur af börnum sem hafa lifað K af mikinn háska eru Flug Northwest Airline 255. sannarlega til þess fallnar að endurvekja trú á hið yfir- náttúrulega. Ein sagan er af barni sem lenti í hrylli- legu bílslysi en fékk aðeins nokkrar skrámur og önnur af barni sem lifði af mann- Bíllinn eftir slysið í Arkansas. skætt flugslys því að líkami fullorðinnar manneskju sem Nyalou lést í slysinu veitti því skjól. Thong á sjúkrahús. Hjartað sló ekki í tvær klukkustundir Það var kalda nótt í Alberta í Kanada árið 2001 sem hin 13 mánaða gamla Erika Nordby skreið fram úr rúminu sem hún deildi með móður sinni og opnaði ólæsta útidyra- hurðina. Erika litla óð út í snjóþunga nóttina, féll í djúp- an snjóinn og komst ekki á fætur aftur. Ekki er vitað ná- kvæmlega hvenær hún fór út Erika Nordby með móður sinni. en það var um klukkan þrjú sem móðir hennar áttaði sig á Flaug 7,3 metra ur. 37 létust. Flugvélin sem sem hrapaði skömmu eftir Vegna þess hversu ævin- því að barnið var horfið. Móð- Í Texarkana í Arkansas árið fórst var fraktvél, ætluð til flugtak í ágúst 1987 í Detroit týralega margar gjafir bár- irin rauk strax út og til allrar 2016 varð harður árekstur á að flytja vörur innanlands, í Bandaríkjunum. Þarna var ust Ceceliu biðluðu þau Rita hamingju sá hún Eriku litlu milli fólksbifreiðar og vöru- og ekki var heimilt að flytja um að ræða flug 255 með og Franklin til fólks um að fljótt þar sem hún lá hreyf- flutningabíls. Í fólksbílnum með henni fólk. Samkvæmt Northwest Airlines sem var gjafirnar yrðu gefnar áfram ingarlaus í sjónum. voru fjórir fullorðnir og farmskrá voru allar vörur á leið til Pheonix í Arizona og þannig að börn á öðrum Móðirin hringdi strax á átta mánaða gamalt barn. um borð sem þar áttu að vera er eitt mannskæðasta flug- spítölum gætu notið góðs sjúkrabíl og hófu bráðaliðar Við höggið kastaðist barnið en fólkið var þar til viðbótar. slys í sögu Bandaríkjanna. af. Þau settu síðan upp söfn- endurlífgunartilraunir um út úr bílnum og þegar við- Slysið var rakið til þess að Vélin hrapaði í gegnum þak unarreikning fyrir Ceceliu leið og þeir komu á staðinn. bragðsaðilar komu á vettvang vélin var allt of þung. Leyfi- á bílaleigu á flugvellinum. þar sem söfnuðust um 150 Þetta var erfitt verk þar sem fundu þeir það ekki í fyrstu. legt var að hún bæri 15,5 tonn 156 manns létust í slysinu en þúsund Bandaríkjadalir. útlimir Eriku voru svo kaldir Brátt heyrðu þeir hljóð berast en raunveruleg þyngd í þetta tveir farþegar í bifreið við Þau héldu henni utan sviðs- að ekki var hægt að koma nál skammt frá og fundu barnið skiptið var mun meiri. Vélin bílaleiguna fórust einnig. ljóssins og hefur hún aðeins í gegn um húð hennar til að sitjandi ofan á heyhrúgu, hrapaði í nágrenni við ána Því hefur verið haldið fram einu sinni talað opinber- gefa henni lyf í æð. Munnur heilt á húfi. Níl. að Cecelia hafi lifað af vegna lega um slysið. Í því viðtali hennar var svo fullur að snjó Greinilegt var að barnið Maður að nafni Achol Deng þess að móðir hennar skýldi sagði hún meðal annars frá að erfiðlega gekk að barka- hafði kastast 7,3 metra frá fann drenginn nálægt flakinu dótturinni með líkama sín- því að hún hefði fengið sér þræða litlu stúlkuna. Á end- bílnum en verið svo heppið þar sem hann lá á bringu um. Cecelia var á ferð með húðflúr til minningar um anum tókst bráðaliðum að að lenda á mjúku undirlagi. karlmannsins sem einnig fjölskyldu sinni, foreldrun- slysið, mynd af lítilli flugvél stinga í æð og var Erika síðan Það teygði sig brosandi á lifði af, og var maðurinn með- um Paulu og Michael ásamt á höndina, og sagðist hún flutt með hraði upp á spítala. móti björgunarfólki þegar vitundarlaus. Strax var farið sex ára gömlum bróður og hugsa um slysið á hverjum Hjarta hennar hafði verið það nálgaðist. Barnið hafði með Nyalou litla á spítala, voru þau á leið heim eftir frí. einasta degi. stopp í tvær klukkustundir verið í bílstól en hann verið ásamt manninum sem hafði Þau létust öll í slysinu. Það var slökkviliðsmaður- en brátt náði heilbrigðis- svo ótryggur að barnið losn- hlotið alvarleg meiðsl. Mað- Cecelia slasaðist alvarlega, inn John Thiede sem kom starfsfólk að koma hita í aði við höggið. Ekkert amaði urinn komst brátt aftur til hún höfuðkúpubrotnaði, fót- á vettvang slyssins sem líkama Eriku. Fólk var orðið að barninu utan þess að fá meðvitundar og sagðist hafa brotnaði og hlaut þriðja bjargaði Ceceliu eftir að vondauft og kom það öllum nokkrar skrámur. Hinir fjór- reynt að skýla drengnum með stigs bruna. Hún fór í fjórar hafa heyrt grát frá flakinu. á óvart þegar hjarta hennar ir farþegarnir slösuðust hins líkama sínum. Nyalou slapp húðígr­æðslur á höndum og Cecelia hélt sambandi við byrjaði aftur að slá. Talið vegar töluvert. með fótbrot og sár á enni. fótum. Mikill áhugi kvikn- John og var hann viðstaddur er að ofkælingin hafi orðið Móðir hans og eldri systir aði á máli Ceceliu og bárust brúðkaup hennar. n til þess að hægðist á allri Skýldi drengnum fórust hins vegar í slysinu. henni yfir tvö þúsund gjafir líkamsstarfseminni, þar á með eigin líkama og 30 þúsund kort á barna- meðal hjartslættinum, sem Hinn þrettán mánaða gamli Kraftaverkabarnið spítalann. Hún átti góða að en eru varnarviðbrögð líkamans Nyalou Thong komst lífs af Cecelia Cichan var aðeins móðursystir hennar og eigin- Hlaðvarpið HÁSKI kemur út á til að minnka líkur á varan- eftir hræðilegt flugslys í Suð- fjögurra ára þegar hún varð maður hennar, þau Rita og mánudögum á vef DV. Lumar þú á legum skaða. Erika náði sér ur-Súdan árið 2015. Enginn þekkt sem kraftaverka- Franklin Lumpkin, tóku hana Lífsháskasögu? Sendu okkur endi- að fullu og komst fljótt heim lifði slysið af nema Nyalou barnið. Þá hafði henni verið undir sinn verndarvæng og lega ábendingu á í faðm fjölskyldunnar. og einn fullorðinn karlmað- bjargað úr flaki flugvélar leyfðu henni að búa hjá sér. [email protected] 22 FÓKUS 3. JÚLÍ 2020 DV

Álitsgjafar Ragnar Bragason leikstjóri Nanna Kristín Magnúsdóttir Vonarstjörnur Íslands leikkona, leikstjóri, framleiðandi og handritshöfundur Búi Baldvinsson Fjölmargir nýliðar hafa kom- framleiðandi Auður Ösp Ísland er stútfullt af ungu hæfi- ið fram á sjónarsviðið sem Hafsteinn Gunnar Hafsteinsson Guðmundsdóttir verður spennandi að fylgjast leikstjóri [email protected] leikafólki sem hefur látið að með á næstu árum. DV leitaði Grímur Hákonarson til reynslubolta innan brans- leikstjóri sér kveða í sjónvarps- og kvik- slensk sjónvarps- og kvik- ans og bað þá um að nefna Ásgrímur Sverrisson myndagerð hefur verið í dæmi um vonarstjörnur í kvikmyndagerðarmaður og myndagerð. Hér eru nokkur nöfn Í mikilli sókn undanfarin íslenskri sjónvarps- og kvik- stjórnandi vefsins Klapptré misseri. Má þar nefna dæmi myndagerð. Tómas Valgeirsson sem vert er að leggja á minnið. á borð við Ófærð, Brot, Hvítur, Að neðan eru þau nöfn sem blaðamaður og gagnrýnandi Hvítur dagur og Pabbahelgar. álitsgjafarnir nefndu oftast. n

MYND/NINNAPALMA.COM MYND/AÐSEND MYND/ERLENDURSVEINSSON.COM UGLA HAUKSDÓTTIR Leikstjóri og handritshöfundur NINNA PÁLMADÓTTIR ERLENDUR SVEINSSON Leikstjóri og kvikmyndatökumaður Þrátt fyrir að vera aðeins þrítug hefur Ugla þegar fengið inngöngu í hin virtu Leikstjóri samtök Directors Guild of America, fyrst íslenskra kvenleikstjóra. Hún lauk Ninna lauk MFA-námi í kvikmyndagerð frá NYU Tisch leikstjornarmami a meistarastigi fra Columbia-haskola árið 2016 og sópaði Erlendur lauk MFA-gráðu í leikstjórn frá Columbia-há- School of the Arts árið 2019 og hefur skrifað og leik- að sér verðlaunum við útskrift. Síðan þá hefur hún meðal annars leikstýrt skóla í New York árið 2017 en áður hafði hann lokið stýrt fjölda stuttmynda á Íslandi og í Bandaríkjunum. tveimur þáttum af Ófærð 2, þremur þáttum af Amazon-seríunni Hanna og námi í leikstjórn og framleiðslu í Kvikmyndaskóla Ís- Stuttmynd hennar Paperboy hefur hlotið mikið lof og þáttaröðinni Snowfall. Þá mun hún leikstýra tveimur þáttum í Amazon- lands. Stuttmyndir hans hafa hlotið fjölda verðlauna verið verðlaunuð á kvikmyndahátíðum víða um heim. seríunni The Power sem byggir á metsölubók eftir Naomi Alderman. á alþjóðlegum hátíðum á borð við Aspen Shortsfest, Hún vinnur nú að sinni fyrstu kvikmynd í fullri lengd. Palm Springs Shortsfest og Odense International film „Hefur gert tvær stuttmyndir sem sýna að þar er öflugur leikstjóri á festival. Stuttmynd hans Kanarí hlaut tilnefningu sem „Fyrst og fremst er það Ninna Pálmadóttir. Hún ferð. Verður spennandi að sjá hana spreyta sig á mynd í fullri lengd besta dramamynd ársins á streymisveitunni Vimeo er ótrúlega kröftug og hef ég stutt hana frá byrjun. eða sjónvarpsþáttum.“ árið 2018. Og held því áfram.“ „Stuttmyndir hennar lofa mjög góðu. Hún hefur líka verið að fá stór „Stuttmyndin hans, Kanarí, var mjög sterk, einföld „Stuttmyndirnar frá henni lofa góðu og hafa gengið tækifæri, Ófærð og fleira, en það væri gaman að sjá frá henni per- og áhrifamikil.“ vel á hátíðum.“ sónulegt verk.“ „Hefur gert stuttmyndir sem vakið hafa athygli.“

MYND/ERNIR MYND/ANTON BRINK

HLYNUR PÁLMASON MAGNÚS LEIFSSON Leikstjóri Leikstjóri

Hlynur nam við Danska kvikmyndaskólann í Kaup- MYND/ERNIR Magnús hefur getið sér gott orð sem leikstjóri og kom- mannahöfn og hefur þegar leikstýrt tveimur kvik- ið að fjölda tónlistarmyndbanda, meðal annars fyrir myndum í fullri lengd, 35 ára gamall. Frumraun hans, ÞÓRÐUR PÁLSSON Leikstjóri Hatara, Emmsjé Gauta og Úlfur Úlfur en hann hlaut Vetrarbræður, hlaut níu verðlaun á Robert-hátíð Íslensku tónlistarverðlaunin árið 2014 fyrir mynd- dönsku kvikmyndaakademíunnar 2018. Þá hefur kvik- Þórður er með diplóma í leikstjórn og framleiðslu frá Kvikmyndaskóla bandið við lagið Tarantúlur. Þá hefur hann leikstýrt myndin Hvítur, hvítur dagur farið sigurför um heiminn. Íslands og lauk meistaranámi í leikstjórn í National Film and Television fjölda auglýsinga. School í Bretlandi árið 2015. Hans stærsta verkefni til þessa er án efa „Án efa efnilegasti leikstjórinn á Íslandi í dag. spennuþáttaröðin Brot (The Valhalla Murders) sem sýnd var á RÚV í vetur „Spennandi leikstjóri sem hefur aðallega verið í Snillingur í myndrænni frásögn og hefur sérstakan en um er að ræða fyrstu íslensku sjónvarpsþáttaröðina sem gerð er í sam- auglýsingum og tónlistarmyndböndum. Vann Edd- stíl sem engin annar leikstjóri á Íslandi hefur.“ vinnu við Netflix. una fyrir bestu stuttmynd og undirbýr spennandi kvikmynd í fullri lengd.“ „Hlynur Pálmason, kvikmyndaskáld og mjög „Sýndi það með þáttunum Brot að þar er efnilegur leikstjóri á ferð. áhugaverður listrænn leikstjóri. Hefur notið mik- Spái honum velgengni á sviði genre-mynda og spennuþáttagerðar.“ illar velgengni á erlendum hátíðum fyrir fyrstu tvær myndir sínar.“ „Kom seríu af stað (Brot) og það er vel af sér vikið sem fyrsta stóra verk.“ www.one.is . [email protected] sími: 660 8551 . fax: 588 1057

Vilt þú koma skjalamálunum í lag? Records Mála- og skjalakerfi OneRecords er ö ug lausn sem auðveldar Self-Service fyrirtækjum og sveitarfélögum halda utan um mál sem eru í gangi á hverjum tíma.

Stjórnendur hafa yrsýn yr gang mála OnePortal er innan fyrirtækisins og notendur vefgátt sem gerir fyrirtækjum og sveitar- geta á einfaldan máta sótt félögum kleift að veita íbúum lista yr þau mál sem þeir þjónustu allan sólahringinn, allt árið um kring. Rafrænir innri ferlar bera ábyrgð á. eru tengdir við þjónustugátt fyrir íbúa eða viðskiptavini, þar sem þeir Gæða- geta afgreitt sig sjálfa á stjórnun á sjálfvirkan máta með innsendingu stóran þátt í góðum umsókna og árangri fyrirtækja. erinda á OneQuality er lausn sem vef. auðveldar allt vinnferli við útgáfu og utanumhald gæðahand- bókar og skjala. Þróunarstefna OneSystems styður Moreq2, kröfur evrópulanda um ÍSLEN M SK gagnsæi, rekjaleika og öryggi. JU T L E - V V - E T L

J

K

U

S

M

N

E Í

S L

L S

Í E

N

M

Hagkvæmar lausnir S

U T J

- L

E með áherslu á rekjanleika, V auðveldan aðgang og gagnsæi.

OneSystems bjóða heildarlausn í skjalamálum fyrirtækja og sveitarfélaga og þjónustu við viðskiptavini og íbúa þeirra www.one.is

OneSystems - sími: 660 8551 | fax: 588 1057 | www.one.is | [email protected] 24 FÓKUS 3. JÚLÍ 2020 DV EKKERT PLAN ER MITT PLAN Brynjólfur Löve Mogensson samfélagsmiðlastjarna segir föðurhlutverkið hafa breytt lífi sínu og gefur góð „pabbatips” á Instagram um allt milli himins og jarðar.

Unnur Regína Gunnarsdóttir [email protected]

rynjólfur Löve Mogens­ son opnaði líf sitt upp á Bgátt á samfélagsmiðlum og varð svokallaður áhrifa­ valdur alveg óvart. Hann seg­ ir fylgja því kosti og galla og erfiðast sé hvað fólk leyfi sér að vera óvægið í kjaftagangi um þekkta einstaklinga. „Ég ætlaði aldrei að verða eitthvað stór á samfélags­ miðlum, ég var bara venju­ legur gaur með Snapchat.“ „Samfélagsmiðlar gerðu mér kleift að vinna við það sem mér finnst gaman. Ég byrjaði á samfélagsmiðlum í engri alvöru og endaði það þannig að í dag er ég að vinna í kringum þessa miðla,“ segir Binni eins og hann er kall­ aður, en hann starfar sem sér­ fræðingur í samfélagsmiðlum hjá auglýsingafyrirtækinu KIWI.

Fann brimbretti á Bland „Ég hef öðlast mikla reynslu í þessum bransa og vann áður hjá fyrirtæki þar sem ég var að stýra áhrifa­ valdaherferðum um allan Brynjólfur Löve Mogensson hefur farið á hjólabretti og snjóbretti síðan hann var barn en fer nú á brimbretti allan ársins hring. MYND/ERNIR heim ásamt því að vinna að herferðum fyrir stór fyrir­ hvernig þeim líður og ég hef tæki. Ég er búinn að læra fengið virkilega falleg skila­ virkilega mikið og skapa mér boð og spurningar í sambandi vettvang þar sem ég get búið við föðurhlutverkið. Mér mér til tekjur við það að gera finnst alltaf skemmtilegast það sem ég hef ástríðu fyrir. að láta frá mér efni sem veitir Ókostirnir eru að sjálf­ öðrum innblástur og er gagn­ sögðu þeir að maður verður legt.“ skotmark. Allt sem fær já­ kvæða athygli fær í flestum Lífið varð betra tilfellum líka einhverja nei­ „Það breyttist allt þegar kvæða athygli. Ég hef samt Stormur fæddist, ég þurfti alltaf bara tekið neikvæðri að verða skipulagðari og ráð­ athygli sem parti af þessu stafa tíma mínum betur. Lífið og ég veit að það skapast alls varð tíu sinnum betra og allt konar umræður um mig og sem ég geri er skemmtilegra mitt líf.“ af því að Stormur er með mér. Binni á sér mörg áhugamál Að fylgjast með honum þrosk­ en eitt þeirra er nú kannski ast, vaxa og dafna er það fal­ ekki sérlega íslenskt en hann legasta sem ég veit um. Hann fer á brimbretti allan ársins lærir ný orð á hverjum degi, hring. hleypur út um allt og að sjá „Síðan ég var krakki hef hann upplifa heiminn er það ég alltaf verið á hjólabretti skemmtilegasta í heimi. Að og snjóbretti og verið mikið vera pabbi hans er hlutverk í þeim lífsstíl. Allar mínar sem ég er virkilega þakklátur fyrirmyndir voru hjólabretta- fyrir.“ og snjóbrettafólk. Sá lífsstíll Binni hefur virkilega hefur alltaf heillað mig og skemmtilega sýn á framtíð­ ég hef alltaf verið hluti af ina og er ekki mikið fyrir að þeirri hreyfingu og sörfið plana. varð einhvern veginn eðlileg „Allt sem ég hef gert og framlenging af því. Ég fann fengið, grætt og lært, hefur brimbretti til sölu á bland.is einhvern veginn komið til og kenndi sjálfum mér á það.“ Þið getið fylgst með Binna á Instagram undir nafninu binnilove. MYNDIR/AÐSENDAR mín. Út frá þessu hef ég ein­ mitt kynnst og unnið með Föðurhlutverkið breytti öllu barnsmóður sína fyrir stuttu sínum og deila svokölluðum „Mér finnst skemmtileg­ rosalega mörgu fólki og Binni eignaðist soninn Storm og hefur þurft að aðlagast líf­ „pabbatips“ þar sem hann ast að sýna frá syni mínum, fengið mörg tækifæri. Það árið 2018 og eru þeir feðgar inu svolítið upp á nýtt. Hann snertir á öllu frá fæðingu og ferðalögum og pabbatips er í að vera ekki með neitt plan duglegir að gera skemmtilega hefur verið duglegur að sýna að því hvernig á að halda rétt miklu uppáhaldi líka. Margir er planið mitt,“ segir Binni hluti saman. Binni skildi við frá lífi þeirra feðga á miðlum á ungbarnabílstól. pabbar þora ekki að tala um og hlær. n NÝTT!

Taktu sumarið með trompi og prófaðu glænýja viðbót við lakkríslínu Nóa Síríus. Tromp með jarðarberjabragði. Algjör sumarsæla! 26 FÓKUS 3. JÚLÍ 2020 DV

Á ferð um landið REYKJANESBÆR Aðeins hálftímaakstur frá höfuð- borginni er að finna vel falinn fjársjóð, Reykjanesbæ, þar sem margt er að sjá og gera. Hvort sem þú vilt rifja upp rokk- sögu Íslands, fara í strandblak eða frisbígolf eða jafnvel sötra ódýran bjór, þá er Reykjanesbær staðurinn.

MYND/REYKJANESBAER.IS

MYND/TRIPADVISOR MYND/SUMAR.RNB.IS MYND/TRIPADVISOR

VILLABORGARI FRISBÍGOLF VIÐ STRANDBLAK Á PADDY‘S RÓMANTÍSKA SVÆÐIÐ Heimsókn í Keflavík verður að Ef þú hefur einhvern tíma farið á innihalda einn Villaborgara frá Það er átta brauta frisbígolf- skrallið í Keflavík þá eru allar líkur MYND/VIKINGWORLD.IS Pylsuvagninum hjá Villa og Ingu, völlur á skemmtilegu svæði við á því að þú hafir farið á Paddy‘s. menningarstólpa Reykjanes- Aðalgötu, á móts við Vatnsholt, í Paddy‘s Beach Pub, sem hét áður VÍKINGAHEIMAR bæjar í skyndibita. Villaborgarinn Keflavík. Völlurinn er með stuttum Paddy‘s Irish Pub, er við Hafnar- er sérstaklega vinsæll. Á honum brautum og liggur fram og til baka götu 38 í Keflavík. Það er tilvalið Víkingaheimar eru heimili víkingaskipsins Íslendings sem var byggt árið er tómatsósa, steiktur laukur, hrár í fjölbreyttu landslagi. að njóta sólarinnar á pallinum þar 1996 og er nákvæm eftirlíking Gauksstaðaskipsins sem fannst og var grafið laukur, rauðkál, súrar gúrkur, sinn- sem það er nánast alltaf logn eða upp árið 1882 við Gauksstaði í Sandefjord. Vísindamenn komust að því að ep og remúlaði. fara í strandblak með vinunum. skipið hefði verið smíðað árið 870, fjórum árum áður en Ingólfur Arnarson settist að á Íslandi. Víkingaheimar eru á Fitjum í Ytri-Njarðvík.

ÓDÝR BJÓR Á CAFE PETITE

Í húsasundi við Framnesveg í Keflavík má finna ódýrasta bjór bæjarfélagsins. Þar er kaffihúsið Cafe Petite sem býður upp á stóran kranabjór á 650 krónur. Það er að sjálfsögðu einnig hægt að fá sér kaffibolla og kökusneið. Ef þú nennir ekki að sitja og spjalla er nóg afþreying í boði; pool, píla, skák og heilt fjall af borðspilum. MYND/FACEBOOK CAFE PETITE

MYND/FACEBOOK ROKKSAFNIÐ

MYND/SKESSAN.IS ROKKSAFN ÍSLANDS

SKESSUHELLIR Rokksafn Íslands er safn um sögu popp- og rokktón- listar á Íslandi. Safnið er staðsett í Hljómahöll í Reykja- MYND/VISITREYKJANES.IS Skessan fékk eigið heimili í september 2008 og hefur nesbæ. Á safninu er að finna tímalínu um sögu ís- nú aðsetur í Svartahelli við smábátahöfnina í Gróf. Þar lenskrar tónlistar á Íslandi, allt frá árinu 1830 til dagsins VATNAVERÖLD hefur Skessan búið sér notalegan helli með góðu út- í dag. Á safninu er einnig að finna lítinn kvikmyndasal sýni yfir Keflavíkina og Faxaflóann. Skessan er hug- þar sem sýndar eru ýmsar heimildarmyndir um íslenska Ef þú ert á ferð með börn, sérstaklega ung börn, þá er tilvalið að kíkja með verk Herdísar Egilsdóttur sem ritað hefur fjölda bóka tónlist og hljóðbúr þar sem gestir geta leikið lausum þau í sund í Vatnaveröld. Það er rennibraut úti fyrir eldri krakkana en inni um hana. Börn geta heimsótt Skessuna, heyrt hana hala og prófað rafmagnstrommusett, gítar, bassa og er fullkomið svæði fyrir þau yngri. Stór vaðlaug, kastali með tveimur renni- hrjóta og prumpa og meira að segja lagst í rúm hennar. sungið í sérhönnuðum söngklefa. Samkvæmt vefsíðu brautum og margt fleira skemmtilegt. Svo eru auðvitað heitir pottar, gufa Í Skessuhelli er stórt snuddutré og þangað hefur fjöldi Rokksafnsins er ókeypis aðgangur inn á safnið frá og ísbað fyrir þá allra hörðustu. barna farið með síðustu snuð sín og gefið Skessunni. 1. júní til 31. ágúst 2020. DV 3. JÚLÍ 2020 FÓKUS 27 „Dillibossaauglýsingarnar“ vöktu hneykslan og umtal Innheimtuauglýsingar Ríkisútvarpsins gerðu allt vitlaust á fyrri hluta níunda ára- tugarins. Sumir voru hrifnir en fleiri voru hneykslaðir. Allir höfðu einhverja skoðun.

Dæmi voru TÍMAVÉLIN um að fólk neitaði að Áður en nefskattur vegna greiða af- RÚV var tekinn upp á Ís- notagjöldin landi bar öllum eigendum eftir að hafa sjónvarps og útvarps- horft á inn- tækja skylda til að greiða heimtuaug- svokölluð afnotagjöld. Á lýsingarnar. árunum 1981-1985 birtust reglulega auglýsingar í MYNDIR/ Ríkissjónvarpinu þar sem TÍMARIT.IS landsmenn voru minntir á að greiða gjaldið, með vægast sagt eftirminni- legum hætti. Hugmynda- smiður auglýsinganna var Rósa Ingólfsdóttir.

ón Thor Haraldsson blaðamaður orti eftir­ J farandi stöku sem birt­ ist í Þjóðviljanum árið 1985. Alls voru fjórar innheimtu­ auglýsingar framleiddar og sýndar á þessum árum og voru þær mjög ólíkar.

Sjónvarpið fyllist með fávitatón og fíflskaparhverirnir gjósa. Slíkt er vor árlega „irritation“: heimtulandi“ þar sem búk­ „Ef þessi auglysing hneyksl­ mot sjonvarpsins gagnvart Innheimtudeildin og Rósa. lausir handleggir sveifluðu ar einhverja þa hlytur það notendum, sjaendum og heyr­ kaffibollum og vingjarnlegur að vera folk af kynsloðinni endum. Ekki veitir af þegar Brosandi par í og bústinn snjókarl veifaði til sem fæddist a arunum verið er að rukka afnotagjöld­ Innheimtulandi áhorfenda. 1910–1918. Á þeim arum var in. Mig undrar það storlega, Í fyrstu auglýsingunni, sem kynlifsfræðsla i lakara lagi og að utvarpsrað skuli hlaupa birtist á skjáum landsmanna í Eldra fólk neitaði að borga folk fyrir bragðið oþarflega eftir duttlungum einhverra september 1981, voru dillandi Í mars 1983 skrifaði reiður bælt. Það er einhver feimni i serviskufullra persona, diskomeyjar fengnar til að áhorfandi til Morgunblaðsins þessu folki.“ jafnvel þo að þær eigi sæti i minna menn a afnotagjaldið. og kallaði innheimtuauglýs­ jafnrettisraði, sem af ofund Í kjölfarið töluðu margir um ingarnar „óþolandi þjóðar­ Vildi ná athygli fólks og ergi leggja allt ut a verri „dillibossaauglýsinguna“. Ári hneisu“. á jákvæðan hátt veg. Eða a að fara að ritskoða síðar birtist auglýsing þar „Sjonvarpið ætti að sja að Það voru þó ekki allir listaverk her hja okkur að sem nokkrir karlar dingluðu þessar innheimtuauglysingar hneyksl­aðir á Dillibossaaug­ russneskri fyrirmynd? sér í dulúðlegu þokukofi og eru barnalegar, niðurlægjandi lýsingunum svokölluðu. Í Sögusvið seinustu auglýs­ ung stúlka dillaði sér í gervi fyrir RÚV og hljota að kosta samtali við Vikuna í desem­ ingarinnar, sem birtist árið æðarfugls. „Þetta er ekki aug­ meira en svo, að það borgi sig ber 1981 svaraði Arnþrúður 1985, var einhvers konar fútú­ lýsing um æðarvarp, þetta að „skandalisera“ þannig i Karlsdóttir aðspurð að aug­ ristísk geimveröld þar sem er ekki auglýsing um and­ hvert skipti sem RÚV vill fa lýsingin væri sú besta sem spandexklæddir „tæknimenn“ varp, þetta er ekki auglýsing aurana sina.“ hún myndi eftir. Í lesenda­ með bleika herðapúða stóðu um kúluvarp,“ heyrðist kór Í innheimtuauglýsingunni bréfi Morgunblaðsins í sept­ vaktina við innheimtuvélar. syngja. 1984 voru fætur í aðalhlut­ ember 1981 skrifaði maður að Í samtali við Vikuna árið Í mars 1982 hringdi sjón­ verki, fætur pilts sem var að nafni Ragnar: 1988 sagði Rósa: „Ég kærði varpsnotandi í Morgunblaðið bjoða stulku ut, fætur pípu­ „Innheimtuauglysing mig alls ekki um að gera og vildi koma eftirfarandi á lagningamanns, ellilífeyris­ sjonvarpsins er pryðileg, vel auglysingu i stil við til­ framfæri: „Það er furðuleg þega, sjomanns og ræstinga­ hugsuð og upp sett. Ég skora kynningar fra einhverjum auglysing sem sjonvarpið birt­ konu. a utvarpsrað að taka mynd­ syslumonnum sem hóta fólki ir æ ofan i æ um þessar mund­ „Ég vona bara að eg hafi ina til syningar a nyjan leik, nauðungaruppboði eða fang­ ir, til þess að minna a greiðslu bæði glatt og hneykslað þvi að hun var sjonvarpinu elsi ef það borgaði ekki sín afnotagjalda. Auglysingin marga, meira er ekki hægt að til soma. Karlmaðurinn er gjöld tafarlaust. Hins vegar minnir einna helst a bruðl, of biðja um i auglysingagerð,“ ákveðinn en kurteis inn­ vildi ég ná athygli fólks á mikla yfirbyggingu og offitu, sagði Rosa Ingolfsdottir, höf­ heimtumaður fyrir stofnun­ jákvæðan hátt og tel að mér og verkar ef til vill ofugt við undur auglýsinganna, í sam­ ina. Domurnar dansa eftir hafi tekist það. Alla vega voru það sem henni er ætlað. Ég tali við DV í september 1984. tonlistinni sem utvarp og allir sammála um það þremur væri að minnsta kosti buinn Þá kom fram að fjolmargir sjonvarp lata okkur hafa svo árum seinna að þetta hefði að greiða þetta gjald, ef hun af eldri kynsloðinni hefðu mikið af, jafnvel svo að sum­ tekist mjög vel. Kynhvötin og hefði ekki verið.“ neitað alfarið að greiða af­ um finnst fullmikið, og þær gleðin eru þau atriði sem mest Innheimtuauglýsingarnar voru Í þriðju auglýsingunni sem nota­gjoldin eftir að hafa seð eru eiginlega musikin holdi er höfðað til þegar verið er að meðal annars kallaðar „barna- sýnd var mátti sjá skælbros­ umrædda auglysingu. Rósa klædd. Með fegurð sinni og koma einhverju á framfæri legar“, „niðurlægjandi“, „klám- andi par spóka sig um í „Inn­ sagði einnig: mykt tulka þær hlylegt við­ með auglýsingum.“ n mynd“ og „þjóðarhneisa“ 28 MATUR 3. JÚLÍ 2020 DV Una í eldhúsinu Matgæðingurinn Una Guðmunds- dóttir á unabakstur.is hvetur les- endur til að bjóða í matarboð um helgina með þessum skotheldu uppskriftum.

Ananas- og karamelluostakaka

Hér er uppskrift að ferskri og ­vanilludropana. sumarlegri ostaköku sem klárast MYNDIR/AÐSENDAR án efa enda er karamellusósan Skerið niður þrjár sneiðar af fersk­ algjört lostæti. um ananas í fremur litla bita. Setjið þá saman við rjómaostablönduna 260 g Maryland-kex og þeytið varlega í um 1 mínútu. Spaghetti carbonara 30 g smjör 200 ml rjómi Hellið blöndunni yfir kexið í form­ Spaghetti carbonara hefur alltaf 170 g rjómaostur inu. verið einn af mínum uppáhalds 2 tsk. vanilludropar pastaréttum. 4-5 sneiðar ferskur ananas Karamellusósa 80 g Dumle-karamellur Ég hef gjarnan lent í vandræðum Byrjið á því að mylja niður Mary­ 20 g smjör með að finna góða ljósa pastasósu land-kex í matvinnsluvél, bræðið en þessi er hins vegar einföld í saman smjör í potti og hrærið kex­ Bræðið saman smjör og Dumle- framkvæmd og smakkast alltaf blöndunni saman við áður en þetta karamellur í potti við vægan jafn vel. Fá hráefni og tiltölulega er allt sett saman í form. hita. Leyfið karamellunni aðeins fljótgerður réttur. að kólna áður en hún er sett yfir Þeytið rjóma vel. Hrærið rjóma­ kökuna. 400 g spaghetti ostinn sér svo að hann verði léttur 200 g beikonstrimlar og kekkjalaus. Blandið honum Skreytið með ferskum ananas. 2 stk. hvítlauksrif varlega saman við rjómann og 3 stk. egg 100 g parmaesanostur Salt og pipar Steinseljubúnt

Byrjið á því að sjóða spaghetti í vatni og olíu og gætið þess að salta vatnið vel. Þegar pastað er soðið er 1 dl af blandið eggjablöndunni saman við vatninu tekinn til hliðar áður en og hrærið vel saman. Steikið saman á pönnu beikon­ það er sigtað og sett á pönnu strimla og pressuð hvítlauksrif. ásamt beikonblöndunni. Steikið Þá er ekkert eftir nema að bera Þeytið saman egg og rífið niður svo spaghettiblönduna og beik­ réttinn fram og finnst mér gott að parmesanostinn í skál, saltið og on- og hvítlauksblönduna við strá bæði smá parmesanosti yfir og piprið eftir smekk. vægan hita, slökkvið á hellunni og steinselju.

30 MATUR 3. JÚLÍ 2020 DV BORÐAR MESTMEGNIS VEGAN Fyrir atvinnuíþróttamanneskju eins og Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur skiptir matar­ æðið heilmiklu máli. Hún borðar mjög hollan mat sem er mestmegnis vegan fæði.

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir [email protected]

lafía Þórunn Kristins- dóttir er einn af okkar Ófremstu kylfingum. Matarræðið skiptir hana miklu máli og leggur hún áherslu á að borða hollan mat. Ólafía fylgir mestmegnis vegan matarræði og er hrifin af as- ískri matargerð. En hvað ætli atvinnukylfingurinn borði á venjulegum degi?

Venjulegur dagur „Dagarnir eru mjög mismun- andi. Þar sem ég er atvinnu- kylfingur eru sumar vikur keppnisvikur og aðrar æfinga- vikur og þar á milli er ég líka að vinna í einhverjum allt öðr- um verkefnum á hliðarlínunni. Ég vakna samt alltaf snemma. Ef ég er að keppa vakna ég oft í kringum 6.00 þegar ég á rás- tíma um morguninn. Ég fæ mér morgunmat, teygi, hita upp í klukkutíma og spila 18 holur. Svo eftir hringinn fæ ég mér að borða og þá æfi ég mig Ólafía Þórunn er ágætis kokkur en segist duglegri að búa til eftirrétti og baka. MYND/ANTON BRINK í einhvern tíma. Stundum er ég ekki komin heim fyrr en um sexleytið eða seinna ef það eru viðburðir Matseðill Súkkulaðikaka frá Veganistum sem tengjast mótunum sem við þurfum að mæta á. Ég borða Ólafíu Þórunnar 3 bollar hveiti kvöldmat með Thomasi, unn- 2 bollar sykur usta mínum, vinn í tölvunni ef Morgunmatur ½ bolli kakó ég þarf þess, undirbý mig fyr- Þegar ég er að flýta mér: Cheer­ 2 tsk. matarsódi ir næsta dag og svo lesum við ios. Spari: Ristað brauð með 1 tsk. salt eða horfum á einn Netflix-þátt. kókosolíu, avókadó, tómötum, 2 bollar vatn Sofnuð klukkan 22-23.30 vana- salt, pipar. ²/³ bollar bragðlaus olía – við not- lega,“ segir Ólafía Þórunn. uðum sólblómaolíu „Á æfingavikum leyfi ég Millimál nr. 1 2 tsk. vanilludropar mér aldrei að sofa lengur en Bý mér til þeyting til að taka með 1 msk. eplaedik til 8.30, ef ég þarf að ná endur- út á golfvöll. Frosin jarðarber og heimt er gott að sofa lengur. bláber, grænkál og mylk. Hitið ofninn í 175°C með blæstri. Þá stunda ég líkamsrækt, æfi mikið og vinn að ýmsu. Ég Hádegismatur Blandið þurrefnum saman í skál. hitti styrktaraðila, fer í við- Pasta töl, myndatökur, svara tölvu- Bætið restinni af hráefnunum sam- póstum, mæti á golfviðburði Millimál nr. 2 an við og hrærið þar til engir kekkir og margt fleira. Þess á milli Ávöxtur, hnetur, orkustykki. eru í deiginu. hitti ég fjölskyldu og vini. Ég er aðeins meiri nátthrafn Kvöldmatur Bakið í 20-30 mínútur. þessar vikur.“ Dal-réttur eða linsubaunasúpa. Ég nota reyndar ekki kremuppskrift- Borðar hollt ina sem fylgir með. Ég set annað- Fyrir atvinnuíþróttamann- „Ég er ágætis kokkur en ég hvort brætt suðusúkkulaði eða bý til eskju eins og Ólafíu Þórunni er duglegri í eftirréttunum og smjörkrem ofan á eftir eyranu: Jöfn skiptir matarræðið máli. „Ég að baka. Ég gleymi stundum hlutföll smjör og flórsykur, kakó og borða mjög hollt. Ég segist að borða, þannig að Thomas vanilludropar eftir smekk. aldrei vera vegan, en ég borða hjálpar mér að borða reglulega mestmegnis vegan. Stundum og eldar oft fyrir mig. Hann er kemur nefnilega fyrir að ég frábær kokkur,“ segir hún. geri undantekningar ef það er til dæmis erfitt á ferðalög- Uppáhaldsmáltíð unum að borða og ekki mikið í „Heimalöguð pitsa með rauð- boði. Svo hef ég líka leyft mér lauk, vorlauk, rauðri papriku, að borða humar við sérstök ananas og heitu pitsa­kryddi. tilefni, það er uppáhaldið mitt Svo þegar hún kemur úr ofn- en gerist kannski tvisvar á ári. inum set ég avókadó, hvít- Annars borða ég mikið avó- lauksolíu, salt og pipar á kadó, indverskan, taílenskan, hana. Stundum klettasalat japanskan og pasta, svo eitt- líka ef ég á það til,“ segir MYND/AÐSEND hvað sé nefnt,“ segir Ólafía. Ólafía Þórunn. n Sumarísinn er vænn og grænn. Hann er svalandi á sjóðheitum stundum og stútfullur af lokkandi límónu. Smakkaðu — og þú kemst í sumarskap. 32 FÓKUS 3. JÚLÍ 2020 DV Fjölskylduhornið

Kristín Tómasdóttir fjölskyldumeðferðar- ástina í Fjölskylduhorni DV. Að þessu fræðingur svarar spurningum lesenda um sinni svarar hún lesanda sem er hræddur málefni er varða fjölskylduna, börnin og um að finna aldrei hinn eina rétta. Sérfræðingur svarar HRÆDD UM AÐ PIPRA

g er 23 ára og logandi hrædd um að pipra. É Mér finnst allir vera á föstu og Tinder er að gera lítið fyrir mig. Allar vinkonur mínar eru í samböndum og ég finn oft fyrir miklum ein- manaleika. Ég er tilbúin í mann, krakka og raðhús og nenni engu djammi. Án gríns, hvað eykur líkurnar á því að ég finni drauma- prinsinn?

Blessuð Ég vildi óska þess að ég gæti gefið þér upp dagsetningu og tíma á því hvenær þinn framtíðarmaki birtist því það eru ákveðnar frumur í mér sem finna mikið til með þér. Aftur á móti myndi það draga úr spennunni og þránni sem mun skila þér svo mikilli ánægju ef og þegar „sá eini rétti“ birtist. Það gleður mig hvernig þú orðar spurninguna í tengslum við líkurnar, því við getum ekki spáð fyrir um fram- tíðina nema út frá mynstrum og meðaltölum úr fortíðinni. Hefur þú áður verið í föstu sambandi? Ef svo er, er þá ekki líklegt að það muni gerast aftur? Ef svo er ekki, nú þá hlýtur tíminn að vinna MYND/GETTY með þér og líklegra en ekki að biðin verði senn á enda. hentar okkur vel. Og það Góður maki er vinur þinn skrítna er að sjálfsskoðun Það sem aðgreinir hamingju- Kjöraðstæður gæti komið þér á sporið, söm pör frá öðrum pörum til að velja rétt Ég er tilbúin í ekki leita langt yfir skammt, er í mörgum tilfellum vin- Þetta efni er mér mjög hug- horfðu inn á við og athugaðu átta. Góður maki er þar af leikið því ef við viljum á hver þú ert, hvað þú vilt og leiðandi vinur þinn sem er annað borð stunda fyrir- mann, krakka og hvað gleður þig. Af hverju? til staðar, sýnir virðingu byggjandi parameðferð þá er Jú, fólk með sterka sjálfs- og traust. Vinir eru ekki á réttast að byrja á fólki eins og raðhús og nenni mynd er líklegra til að finna hverju strái, það getur tekið þér. Það sem ég á við er að þú maka með sterka sjálfsmynd. langan tíma að finna þá og ert í kjöraðstæðum til þess Þú ert líklegri til að finna mörg eigum við nokkra en að velja vel og koma þannig engu djammi. maka þinn þar sem þú nýtur fáa vini sem hafa tínst í bak- í veg fyrir mikinn vanda í þín og í kringum það sem pokann á lífsins göngu. framtíðinni. gleður þig. Að vera meðvituð um þessa Ég líki þessu stundum við staðreynd getur dregið úr ör- það þegar fólk velur sér hund, Okkur líkar við væntingu þinni og aukið þol- þá leggst það í mikla rann- kunnugleg andlit inmæðina. Það er vandasamt sóknarvinnu í tengslum við Í Bandaríkjunum var einu verk að finna góðan maka og eiginleika, liti, stærð, gáfna- sinni gerð rannsókn á pörum því betur sem þú vandar þig, far og ættartré. Þá er kíkt Byrjum með einhverjum áður Kíktu inn á við varðandi búsetu í æsku. því líklegra er að sá/sú eina á got og hvolparnir prófaðir en mögulegt er að við séum Hér áður fyrr var makaval Sýndu niðurstöður að gríðar- rétta birtst þér. n við ýmsar aðstæður. Ég skil búin að kynnast öllum hliðum yfirleitt efnahags- og land- lega hátt hlutfall (ég man þetta mætavel enda um heila einstaklingsins. Þegar svo fræðilegs eðlis. Tilfinningar ekki nákvæma tölu) hafði hundsævi að ræða, en það kemur í ljós að þið eruð algjör- voru hálfgert aukaatriði og búið ekki meira en tveimur sem ég set spurningarmerki lega á skjön við hvort annað á gerði fólk með sér samkomu- húsaröðum (e. blocks) frá Við hvetjum lesendur til að senda við er að svo fer fólk bara í mörgum sviðum finnst sum- lag í tengslum við fjármál, hvort öðru. Ástæðan er talin spurningar og vangaveltur sínar til sleik við hjólið á English Pub um þau orðin of „sein“ að slíta barnauppeldi og fleira. vera sú að okkur líkar við Kristínar í tölvupósti á: og lætur þar við sitja í maka- sambandinu. Kannski komin Í dag veltur makaval á kunnugleg andlit og sam- [email protected]. vali. börn og íbúðarlán í spilið en öðrum þáttum, tilfinninga- bærilegar uppeldisaðstæður Að öllu gamni slepptu þá það gleymdist að athuga hvort legum. Því betur sem við geta haft áhrif á sambæri- Spurningunum verður svo svarað liggur alvaran í því að við þið ættuð sameiginleg áhuga- íhugum þá því líklegra er að legar lífsskoðanir, gildi og hér í Fjölskylduhorninu, að sjálf- erum stundum of fljót á okkur. mál og sýn á lífið. við finnum manneskju sem trú, svo eitthvað sé nefnt. sögðu nafnlaust og í fullum trúnaði. www.bast-i-test.se/solkram

ÞOLIR SJÓ, SUND, ÍÞRÓTTIR OG LEIK

Viðbætt kollagen, silkextrakt, C- og E-vítamín fyrirbyggir og lagfærir sólaskaða í húð. Grunnformúlan er læknisfræðilega skráð • Húðin verður fallega sólbrún, mjúk og rakafyllt. Best í test þrjú ár í röð.

• Ofnæmisprófað er gott gegn sólarexem og sólarofnæmi. Þægilegt að bera á húðina, vatnsheld ekkert klístur eða fituáferð.

• Engin paraben, engin ilm-eða nanaóeindir. Engin hormónatruflandi efni.

• Meðmæli húðlækna.

F æst í Apótekum, Hagkaup, Fríhöfn i n ni og víðar | nánar á evy.is 34 FÓKUS 3. JÚLÍ 2020 DV HELGAR KROSSGÁTAN

JAFNINGUR EVRÓPU- OFMETA NEYTA KVK NAFN LAND SVIPAN SPAUG

ORÐA- GJÁLFUR SNÆÐING- UR ÁTT ÁVÖXTUR Verðlaunahafi síðustu FLANDUR helgarkrossgátu KRAUMI

MASAR Þórunn Erla Sighvats, ÝTA Akranesi. HLÝÐA

MISTAKAST EYÐI- AUK LEGGJA GRÍPA KÆR YFIRBRAGÐ Rétt svar við gátu vikunnar skal senda á [email protected] ÞOLA 3 ásamt nafni, símanúmeri og KROPPA ÞRÓTTUR EÐLILEGT heimilisfangi. TRANSISTOR

KLÓ TVEIR EINS STÓÐ TREINA ATVIKAST DROLL ÁMÆLA SKART 1 TOR- GEÐ- TRYGGJA VONSKA NÓTA KVÍA TÓNLIST

STAGL ÍÞRÓTT HVAÐ

BÓN- 4 NEITA BJARGIR SPIL JAPLA 2 VESÆLAR BRALLA RÓTLEYSI SKRAN SKREF SÁLDUR ÁTT BOÐI Verðlaun fyrir rétt svar er GAS NORÐUR- bókin Urðarmáni, eftir Ara ÁLFA SETT HEGNI Jóhannesson. FUNI BOÐ MATAR- FLASKA SÓDI eykjavík haustið MIÐA VOPN 1918; spánska veikin LOF BÓNUS R breiðist hratt út í LYF STRUNS skugga Kötlugoss og annarra hörmunga og landlæknir VINNUVÉL 5 ÞESSI AÐ- sætir ákafri gagnrýni fyrir GREINING SPJALLA ATÓM að verjast ekki vágestinum af nægilegri hörku. Hann LÉT STOÐGRIND vakir þó og vinnur daga og ORG nætur, fullur sjálfstrausts og SKAKKT TRÉ sannfærður um að hann sé HVÍSLA GÆLUNAFN 6 að gera rétt. BLÖSKRA En þegar til hans leitar ung VIÐBÓT BOGI kona sem vill fá leyfi til ljós- 7 móðurstarfa kemur brestur GRÚTUR LAKLEG í brynju hans. Aðstæður þeirra, skoðanir og kjör eru gjörólík en samt dragast þau hvort að öðru – og eiga þó ORÐFÆRI HITA enga samleið. Allt um kring herjar drepsóttin og fellir 1 2 3 4 5 6 7 fólk á besta aldri; vini og ástvini. SU DO KU Lausnarorð þessarar helgarkrossgátu er: Urðarmáni er grípandi og áhrifamikil söguleg skáld- saga um líf, dauða og lær- Lausn síðustu helgarkrossgátu dóma fortíðar. Hvað myndi 6 5 3 8 7 4 3 RÍKI Í HLJÓÐFÆRI LYFTA HEILAN AMERÍKU TÆR SÁRAR ÁNÆGJA H ÓDYGGÐ S gerast ef viðlíka farsótt LISTILEGA KRAUMI H A G A N L E G A skylli á í nútímanum? 3 6 4 7 V E L L I HEILU Ö L L U 5 1 BÓL F L E T LASIN S L Æ M Ari Jóhannesson læknir SKRAUT- SKRIMTA STEINN HVAÐ J A Ð I SKILDINGA T Ó R A hlaut Bókmenntaverðlaun 7 5 6 5 KRANI TVÍHLJÓÐI IÐKA MÓÐINS YFIR- GEGNA NÚMER S BREIÐSLA H A N I HLJÓÐFÆRI A U R Tómasar Guðmundssonar FLYGSA GLÆPA- EIND TILVIST KAMBUR GEISLA FÉLAG T Æ T L A B U R S T UMSTANG árið 2007 fyrir ljóðabókina NÆRÐAR 8 4 5 1 2 8 M A F Í A A L D A R HAFNA V A S RÁNDÝR 4 GOLF ÓNÆÐI ÁHALD Öskudaga og árið 2014 sendi R A S K T Í SÝNI S A F A L I MÁLMUR ÓVERU- FRÁ- SKARÐ LEGUR BITINN I K Ó F Ú S PRUFA Ú R A N hann frá sér skáldsöguna PILA 3 NORNA- 1 5 2 7 6 3 MÆLI- SKÖP R G U L U M EINING R I M L A D Lífsmörk sem fékk stórgóðar VERKFÆRI FISKUR DYLJA MEGNA SPIL TÁLKN- E Í G E T Á S BLAÐ Á R SKRÁ viðtökur. n AFBAKA M I S T Ú L K A HÁTÍÐ T A F L A 9 8 2 2 TVEIR EINS BYTTA RÆKTA DUGLEGUR A L K I Y R K J A MEGIN Ö Ö GÓLA SPROTI ÖRK VAN- K PÁSA Ý L F R A Ó ÞÓKNUN A N G I ÍÞRÓTT DREYRI YFIRSJÓN SKENKING NOT 4 1 3 2 5 3 8 TÆTA R A L L N LÁNAR B L Ó Ð Ð GLUNDUR 7 LETUR- BYRÐI R Í F A TÁKN S U L L B A G G I RÝTA ÞRÓTTUR TVEIR EINS L L Í RÖÐ R Y M J A Í RÖÐ E L J A N 6 9 2 7 6 3 MESSING L Á T Ú N MEIRI Æ Ð R I SMÁBITI Ö G N

SPRENGI- EFNI T U N D U R BOLUR S T O F N 1 2 3 4 5 6 7 9 7 4 8 3 4 7 2 1 S K R A F L A DV 3. JÚLÍ 2020 FÓKUS 35

Sudoku Puzzles ÓREGLULEGCopyright SUDOKU 2009 David Easton - www.easton.me.uk/sudoku STAFA RUGL

Leynigesturinn í síðasta stafarugli var MÝVATN enda til að fanga á mynd það merkilega líf sem þar er að Þessi tegund af 5 2 3 4 sjálfsagt6 flest fólk7 sem eitthvað5 hefur ferðast1 um3 landið8 finna en fer oft fram hjá flestum þar sem fólk er oftast sudoku nefnist komið til Mývatns. Nú, ef ekki, þá hafa líklega allir heyrt að horfa upp til fjalla en ekki niður fyrir fætur sér. Því Óregluleg sudoku. Þar eru kassarnir 9 8 5 þess getið og sennilegt2 1 að það3 verði9 mikið heimsótt langar mig í þessu stafarugli að nefna 20 atriði, blóm, fyrir tölustafina í sumar enda þekkt fyrir mikla náttúrufegurð og sér- skordýr og fleira smátt, sem fer fram hjá fólki en er þess 9 ekki reglulegir 2 8 9 1 3 stakar jarðmyndanir. 4 9 8 2 virði að leita að. en þrautin er eftir sem áður sú sama, það er að 5 4 1 2 Nú hef ég þvælst víða um landið, þó hef ég langt í frá En5 líkt og vanalega gef ég bara upp 19 nöfn og það 20., eingöngu má nota komið á alla staði eða séð allt sem er þess virði að leynigesturinn að þessu sinni, er fólki vel kunnur og fer hvern tölustaf frá 7 1 3 5 skoða. Ein ástæða þess7 er að1 ég hef meiri9 áhuga2 á því varla fram hjá neinum hvert sem um landið er farið þótt 1 upp í 9 einu sinni að grúfa mig ofan í smágróður og mosa með myndavél smár sé. í hverjum kassa, þótt hér séu þeir 3 5 6 1 2 óreglulegir og að brunnklukka vorblóm blástjarna fjallalójurt birkibjalla í hverri línu, lárétt 2 5 6 9 4 geitaskófir 5 9 gullmý 8 6grájurt grámosi bersíli og lóðrétt gildir birkifluga álfasteinn hýblóm hrúðurflétta híðormur það sama og í hreinamosi dílagrjót blákolla tröllaskegg öðrum sudoku að 7 4 2 7 2 5 9 aðeins má hver tala koma fyrir 6 3 4 8 Ý U L F 9O A8B 2I R D S5É Ý Ý 4L M 3B Í P Ý F H Ú U Á X O Í Ó Í einu sinni. I K U O T L Ð O A U P H L O X X J E F L N V L I O B V L U J easy Puzzle 1 Ý OeasyS E F J K Y B M L U UPuzzleL Ð2 Ð O Á I Y V Ð V F H E U Ó U J AMERÍSK KROSSGÁTA Á N G R R O Y L A B E Ó H H R Ú Ð U R F L É T T A Ý Ú A Ð Í 1 4 3 H L V E U I O U K E Ú V Y E O Í O H L Ý K J X V Ó Ó B M U Í 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 Á Á3F Á I 8I Á 6Í Ú5R E H É A 4P Y7O Ý R T Ó I V U I D J L I L 8 5 1 7 X N2M A Y T G V T S G3 É J X T Í Ó Y I S M X O I I N X X Ó V 11 12 G E F E S K A D Y Í E D A I P Í P V F N O K T N Ú F Ð Í A M 6 5 1 8 B É M É R T Í 2S V L O Ú H T R K8S L É Ú X U T Ð T Ý O D Ó V B K O D D G E S K I Á G R Á M O S I Í A A X Y Ý Y F A S E O 13 14 4 7 6 9 K F O S5 Í D B 3I S Ó G4 E 8Y Ú K B2K G J L D I X Ð Ý G D U É F G S P E B Ó I B N L F J Ú Ð I R R M Y P X É Ó V U F X Ó Ó F 15 9 16 1 R F1K Ý D É R Y R N Í I J Ý H H9S K I G H L D L Ó J S X M H Á N K F G Á É P F D P O R I X Í J A E S B Y F M Í Y E A T E 17 18 3 5 19 2 6 J Ó5K K X 4Ó T 7E J P U6 L Ú Á 2Ú Ð H Á B S A I Ó Á Ú T R Ó A É U P K M É Ý I V P P J F P J Í O Ú E F U K M G V M G Ó L Ð D 20 2 7 21 22 9 4 R N8A H V Ú Ð I E P 7I Ó O M R R Y A J R M Y X G I O V V P D 4 7 9 3 T M Y Ó O E L 8J O Á G A Ó E P M1B Í I H P Ð E S E B N Ú B B 23 24 25 26 27 28 29 30 O G V Ú D S M E N R B R S Ó K U A B F T M P T V Í F P Y K V 5 1 7 B R7U N2 N K L U K3K A9 U 6A N R R4K G É P N Y Ú O O X D S É A 31 32 33 Ó Y Í Ý S Á Í K Y Ú A N Ý Ú S P S G K O N A N X Ð R L U D D medium Puzzle 3 medium Puzzle 4 V Ý R T M B T X Ð B S I K B R Y V G B X H O R R Á M B S J B 34 35 J P J Á S O Í D M I A G B F K M R E K H A É Ó E H Í A L J M 9 G S Ó R5 D B T 2T E S G F 7Ó T 4Ú Ó V H H L Á S B N V N E Ó Ó Í 36 37 D Á Á Ð Ú T T K Í E S B Ð H S Y E N Ú R E V G L Ú K Í N T M 4 2 7 8 K Í 2Y N Y Ú U Ó K3J K Ð 8Ó E 1V F D Ú R F E B V X Á X Ú É Ð X 38 39 Ý A L U K D Ó S K O Ó P S F B A T T V O Á I S Á É K S R N L 9 6 5 L U O A Ð B A Y D Y R Ð N P Ý H3Ú U É U P Ð N I G E O Ð H U E G D F G L L X Y O F Ý P B D Ú A Ý Á E Ý I L A H Ý O L R R LÁRÉTT 21.1 tveir eins5 LÓÐRÉTT7 918. frábær V B Ð N L R T 7Ý Í O I F G G Ý F2M S X J Í G M Ð M M K É L L 1. gnæfa 23. atvikast 1. kveikjulás 22. spendýr N D F Ö Y V J I Á A M M B I R K I B J A L L A U Í O P H T A 6. ljóst 26. kirkja 2. bók 23. rabb 9 5 3 2 U K R V R U Ý Ó N K B X D L É X Ó V Á A D J X P L D S F V A 11. óska 31. príl 3. óskiptan 24. þrástagast D T H Ð Y J R R T J É S B A H L G B G Ý A V É S N L Á I É Í 12. slanga 33. hamingja 2 4. borga8 25. ólyfjan1 5 8 2 13. slæma 34. skrifara 5. samtök 27. heiður I B T G Ó Y A Ú V X S Á H V Í Ý G R A G H Y D M K Á Í O Ú K 14. rakna 35. skítur 7 6. slípaður 5 828. æðri O L3Á Ú V J Í Ý R S O S M P I R Ó H G A Í B X S F G S Y Ó A 15. herðaklútur 36. vara 7. pár 29. ógreiddur L T S Í T P M G D H Ý K P U L J Ú E H Ð S X X Y Á U Ú R S Ý 16. kvöld 37. líffæra2 78. margvíslegar1 30. fjandi5 Í A D S9 G 6L I I M5O D M R B Ú L8 I Ó Ó Y Ó K R Á Ý L L P M Ð 17. ilskór 38. eyða 9. kjarr 32. þungi Ú Í Á F G G P T Í G I V R I N V K D M N T P E Ó N L K E Ú X 19. stígandi 39. stó 10. dá 37. átt 2 G L E Y1 M M2 É R E I A8 Y É N3Y Ý R M O Ú A S J N P M O G Ú K 20. frá 14. mál hard Puzzle 5 B TexpertO A S E I K H H V Ð FPuzzleJ A6 L L A L Ó J U R T G Ý S X T F

Puzzles by David Easton Sudoku Puzzle Generator v2.2 09 June 2020

G U K O N R Ö T G GÖNGUM INN Í SUMARIÐ

H P I K A I N G M

Göngusérkortin með grænu röndinni sýna leiðir sem síminn þinn veit ekki einu sinni um og koma þér örugglega á áfangastað

LANDSINS MESTA ÚRVAL BÓKA Bókabúð Forlagsins | Fiskislóð 39 | www.forlagid.is | Opið alla virka daga 10–18 | laugardaga 11–16 36 STJÖRNUFRÉTTIR 3. JÚLÍ 2020 DV Hollywood-stjörnur

sem byrjuðu í klámi HELEN MIRREN Helen Mirren tók sín fyrstu skref í kvikmyndabrans- anum þegar hún lék í klámmyndinni Caligula. Henni til Það er ekki gefið að leikarar varnar vissi hún ekki að þetta væri klámmynd. Leik- stjórinn bætti við kynlífsatriðunum án hennar vitundar. verði frægir. Það tekur tíma, Síðan hefur hún fengið ótal hlutverk í vinsælum bíó- hæfileika og mikla heppni. Sum- myndum og er ein virtasta leikkonan í Hollywood. ar stjörnur þráðu frægðina það heitt að þær tóku sín fyrstu skref í skemmtanabransanum í klámi.

SYLVESTER STALLONE

Ítalski sjarmörinn Sylvester Stallone skaust upp á stjörnuhimininn þegar hann lék í klámmyndinni The Party at Kitty and Stud’s. Í kjölfarið fékk hann auka- hlutverk í myndinni Downhill Racer. Ári seinna fékk hann sitt fyrsta aðalhlutverk og varð stuttu seinna heimsfrægur fyrir hlutverk sitt í Rocky.

CAMERON DIAZ MATT LEBLANC

Cameron Diaz er vel þekkt í Hollywood og hefur leikið í stórmyndum á borð Áður en Matt LeBlanc sló í gegn sem Joey Tribbiani í JACKIE CHAN við There’s Something about Mary og The Holiday. Þegar hún var nítján ára Friends vann hann ýmis störf. Hann lék í ljósbláu klám- gömul sat hún fyrir í BDSM-myndatöku ásamt tveimur öðrum fyrirsætum. þáttunum Red Shoe Diaries á tíunda áratugnum. Hann Leikarinn lék í kínverskri grín klámmynd árið 1975, Myndatakan var tekin upp á myndband og eftir að leikkonan sló í gegn í var heldur blankur áður en hann nældi sér í hlutverkið í „All in the Family“. Eftir að hann fékk sitt fyrsta stór- Hollywood seldi ljósmyndarinn rússnesku klámfyrirtæki myndbandið. Við Friends. Þegar síðasta þáttaröðin fór í loftið fékk hann hlutverk árið 1978 í myndinni „Snake in the Eagle‘s tók barátta á milli lögfræðinga Cameron Diaz og ljósmyndarans. um 138 milljónir króna fyrir hvern þátt. Shadow“ sagði hann skilið við klám.

Hvar ætlar þú að veiða í sumar?

PERREY REEVES ARNOLD SCHWARZENEGGER DAVID DUCHOVNY

Perrey Reeves er hvað þekktust Löngu áður en hann lék í Termina- Matt LeBlanc er ekki sá eini til fyrir hlutverk sitt sem Mrs. Gold, tor, eða varð ríkisstjóri Kaliforníu, að leika í klámseríunni The Red eiginkona Ari Gold í þáttaröðinni sat Arnold Schwarzenegger fyrir Shoe Diaries. David Duchovny lék vinsælu Entourage. Færri vita í nokkrum hommaklámtímaritum í einum þætti þegar hann var að af ferli hennar sem klámstjörnu. þegar hann var að reyna að meika reyna að meika það í Hollywood. Hún kom fram í klámmyndum fyrir það í Hollywood, eða svo segja David sló seinna í gegn í X-Files 00000 www.veidikortid.is Pornhub, XVideos og HD Porn. sögusagnirnar. og Californication.

Útsölustaðir: N1, OLÍS, veiðivöruverslanir DV 3. JÚLÍ 2020 STJÖRNUFRÉTTIR 37 SPÁÐstjörnurnar Í

LESIÐ Í TAROT Eliza Jean Reid STJÖRNUSPÁ Vikan 03.07. – 09.07. Er í Nautsmerkinu … Hvaða stjörnumerki hentar þér í makavali? Hrútur Vog liza Jean Reid er fædd á þjóðhátíðar- 21.03. – 19.04. 23.09. – 22.10. degi Mexíkó 5. maí og er því Naut. E Nautið er svo sannarlega tryggur vinur Besti sálufélaginn þinn væri helst Tilvalinn maki fyrir þig væri Ljón, og það nýtur sín best í stöðuleika. Vatnsberi, Bogmaður, Ljón eða Bogmaður, Fiskur eða Tvíburi. Tvíburi. Vá, þú hefur úr nægu að Með þessum merkjum finnur þú Nautið er þekkt fyrir dugnað en helsti veikleiki þess velja enda átt þú auðvelt með að jafnvægi sem er það helsta sem er að verða of fast í formi eða þrjóskt en þessi sama aðlagast og tekur öllum eins og Vogin sækist eftir. Þú hefur úr þrjóska kemur því einnig í gegnum ýmislegt. þeir eru. Það væri ekki sniðugt að nógu að velja enda ertu ágæt- „deita“ annan Hrút því þið þurfið lega ástsjúkt merki sem lifir fyrir Sverðás báðir að hafa rétt fyrir ykkur! rómantík og verður auðveldlega Lykilorð: Innblástur, hugmyndir, uppgötvun, mögu- hrifið. leikar, frelsi Ja, hérna hér, það er mikill léttleiki í þessu spili, loks Naut kemur smá ró eftir góða vinnutörn. Þetta spil bendir 20.04. – 20.05. Sporðdreki þér á að hlusta vel á skilaboðin sem innsæið og al- 23.10. – 21.11. heimurinn allur í kring sýnir þér. Það er góður tími til Þinn sálufélagi er Fiskur eða að jarðtengja sig og verja tíma í náttúrunni eða fara í Meyja. Nautið er stundum sagt Sporðdreki eða Fiskur eru spenn- sjósund. Ég les það þannig að spilið segi að þú megir þrjóskt en það er munur á því að andi fyrir þér. Tveir Sporðdrekar gefa þér aðeins meiri tíma fyrir sjálfa þig því þannig vera ákveðinn og koma þannig skapa spennandi andrúmsloft. tekst þér betur að sinna öllum hlutverkunum sem þér verkum í gang. Þú stendur þétt við Ykkar merki er svo „all in“ að það hafa verið gefin. bakið á þeim sem þurfa og þess hentar best að vera með maka vegna eiga þessi merki vel við þig, sem er eins. Fiskurinn er and- Nía í bikurum þið hafið sömu siðferðiskenndina. stæðan þín sem vinnur samt vel Lykilorð: Nægjusemi, ánægja, þakklæti, óskir rætast með þér eins og Ying og Yang. Það er einmitt í þakklætinu sem allt gengur upp hjá manni. Það er smitandi orka í þakklætinu sem hrindir Tvíburar af stað dómínóáhrifum þar sem allt fer að óskum. 21.05. – 21.06. Bogmaður Þetta er greinilega eitthvað sem þú hefur tileinkað 22.11. – 21.12. þér og getur kennt öðrum því það er mikill lærdómur í Tvíburinn á góða samleið með þakklætinu. Vog og Vatnsbera. Merkin eiga Ljón, Hrútur, Vatnsberi eða Vog margt sameiginlegt en geta líka og ástin blómstar. Þér leiðist Töframaðurinn MYND/STEFÁN bætt upp hvort annað og styrkt. auðveldlega og vilt samband með Lykilorð: Úrræðagóður, valdamikill, fyllir aðra inn- Mikil vinátta og skilningur er milli einhverjum í merki sem er til í blæstri merkjanna og stefnir í langlíft ævintýri. Vogina og Vatnsberann Eitthvert ákveðið mál liggur þér á hjarta og hefur gert Skilaboð frá samband. er auðvelt að sannfæra í alls konar um tíma. Á næstu dögum færðu innblástur og kraft spákonunni skemmtilegheit og þú gætir hrist til að hrinda þessari hugmynd í framkvæmd. Þetta rækilega upp í Hrútnum. er einhvers konar góðgerðarmál sem margir munu Þú hefur staðið þig einstaklega vel og mátt leyfa Krabbi græða á og mun vera mjög gefandi fyrir þig í leiðinni. þér að vera þakklát sjálfri þér. Það mun gefa þér 22.06. – 22.07. Aðrir munu sækjast í að taka þátt og því mun þetta mikið. Steingeit ganga hraðar fyrir sig en þú áttir von á. Sporðdreki eða Fiskur gæti stolið 22.12. – 19.01. hjarta þínu. Eftir að hafa horft á of margar rómantískar bíómyndir Þú laðast helst að Fisk, Sporð- gætu þessi merki helst uppfyllt dreka, Meyju eða Hrúti. Stein- Svona eiga þau saman óraunhæfa drauma þína. Krabbinn geitin nennir engu veseni og sóar lifir fyrir smá drama sem Fiskurinn ekki tímanum í vitleysu. Þú ert er til í upp að vissu marki, sérstak- líkleg/ur til þess að vera í fáum Öflugt leikarapar lega þegar dramað endar í heitum löngum samböndum yfir ævina. Þú fyrirgefningaratlotum. vilt bara finna sálufélaga þinn.

eikarinn Hannes Óli Ágústsson hefur heldur betur slegið í gegn undanfarið Ljón Vatnsberi Lfyrir leik sinn í nýju Netflix-myndinni 23.07. – 22.08. 20.01. – 18.02. Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga. Hannes Óli er í sambandi með leikkon- Bogmaður, Vog, Tvíburi, eða Tvíburi eða Vog fær hjartað þitt til unni Aðalbjörgu Árnadóttur. Við ákváðum Hrútur eiga vel við þig. Þú gerir slá hraðar. Þessi merki eiga það að skoða hvernig parið á saman ef litið er til kröfur í þínu sambandi. Þú vilt sameiginlegt að vera miklar félags- stjörnumerkjanna. vera dáð/ur og þarft á ákveðinni verur og skilja þörfina á að deila. Bæði Hannes Óli og Aðalbjörg eru Vatnsberar. viðurkenningu og stöðugri ástar- Ekki þar með sagt að þið eigið að Þegar tveir Vatnsberar koma saman geta þeir játningu að halda. Hrútur myndi vera í opnu sambandi, ekki frekar einbeitt sér að jákvæðari hliðum lífsins. Parið halda uppi heitu ástalífi með þér. en þið viljið. Þið virðið sjálfstæðið. elskar að eignast vini, hjálpa öðrum og leitast eftir að ná fram félagslegum breytingum. Þau eru bæði mannblendin, opin og vinna vel undir MYND/SKJÁSKOT INSTAGRAM Meyja Fiskur álagi. Veikleiki Vatnsberans er að skynja til- 23.08. – 22.09. 19.02. – 20.03. finningar annarra, eða eigin. Stundum á hann Hannes Óli Ágústsson Aðalbjörg Þóra Árnad. erfitt með að setja sig í spor annarra og er með 2. febrúar 1981 7. febrúar 1980 Naut eða Steingeit eru elskhugar „Ertu Sporðdreki eða Krabbi?“ ákveðnar hugmyndir um hvernig fólk eigi að Vatnsberi Vatnsberi þínir. Þessi merki bæta ekki að- ætti að vera fyrsta spurning þín haga sér. Vatnsberinn er mjög hugmyndaríkur n Frumlegur n Frumleg eins hvort annað upp heldur deila á Tinder. Það hentar þér að vera og er sífellt að skapa. Það besta við það þegar n Sjálfstæður n Sjálfstæð þau líka sömu praktísku aðferðum með einhverjum sem er líka vatns- tveir Vatnsberar koma saman er endalausa hug- n Mannvinur n Mannvinur í lífinu. Og þrátt fyrir að praktísk merki því þið skiljið þá skap hvort myndaflæðið frá þeim og út í heiminn. Það er n Framsækinn n Framsækin mál hljómi ekki sexí þá er það jú annars. Fiskurinn sýnir ást með mikilvægt fyrir þau að muna að halda í róman- n Fjarlægur n Fjarlæg það sem kveikir helst í þér þegar gjörðum frekar en orðum og þarf tíkina og vera dugleg að krydda ástalífið. Þá n Ósveigjanlegur n Ósveigjanleg einhver er með sitt á hreinu. einhvern sem áttar sig á þvi. mun sambandið lifa vel og lengi. n 38 SPORT 433 3. JÚLÍ 2020 DV VAR Í ÚTGÖNGUBANNI Í 10 VIKUR Á ÍTALÍU OG NÚ Í SÓTTKVÍ Á ÍSLANDI Landsliðskonan Berglind Björg hefur eytt um 100 dögum af árinu í útgöngubanni og sóttkví. Hún hefur lært að meta litlu hlutina í lífinu eftir að hafa verið föst á Ítalíu.

Sóley Guðmundsdóttir [email protected]

byrjun árs fór landsliðs- konan Berglind Björg ÍÞorvaldsdóttir til ítalska knattspyrnuliðsins AC Milan á láni. Dvöl Berglindar hjá liðinu tók óvænta stefnu eftir góða byrjun. Hún skoraði fimm mörk í fimm leikjum áður en heimsfaraldur CO- VID-19 skall á.

Tvö mörk í fyrsta leik „Ég skoraði tvö mörk í fyrsta leiknum sem var frábært. Það var gott að brjóta ísinn á þennan hátt,“ segir Berglind Björg um upphaf dvalar sinn- ar hjá AC Milan. Þetta virtist vera upphafið að fjörugu tímabili á Ítalíu sem átti ekki að ljúka fyrr en í maí. „Við áttum að spila útileik í lok febrúar og vorum á hóteli. Við fáum þær fréttir að eitt- hvað sé í gangi og við megum ekki fara út af hótelinu. Næst fáum við fréttir um að búið sé að fresta leiknum. Við áttum Berglind Björg er í sóttkví á heimili sínu í Kópavogi. Smit kom upp í kvennaliði Breiðabliks og er allt liðið í sóttkví. MYND/VALLI að fara heim til okkar í sóttkví og vera þar í einhvern tíma. bjargaði lífi mínu. Ég get Maður fór í gegnum allan til- heimili mátti fara út í búð. sloppið við öll meiðsli. Ég Enginn vissi hvað var í gangi ekki ímyndað mér hvernig finningaskalann.“ Þegar við fórum út í búð þótt- var hrædd um meiðsli eftir né hversu lengi þetta myndi það hefði verið að vera ein í Þegar Berglind lítur til baka umst við ekki þekkja hvor að hafa setið á rassinum í tíu standa yfir,“ segir Berglind. tíu vikur. Ég veit ekki hvernig skilur hún ekki hvernig hún aðra. Í eitt skiptið ætlaði ég vikur.“ það hefði farið með geðheils- komst í gegnum þetta. „Það að vera lúmsk og labbaði fyrir „Hún bjargaði lífi mínu“ una.“ var gott að hafa liðsfélaga aftan hana og hvíslaði ein- Lífið ekki sjálfsagður hlutur Í byrjun mars tók íslenska sinn með sér. Við vorum í hverju að henni. Starfsmaður Berglind er nú í sóttkví í landsliðið þátt í æfingamóti á Vonbrigði í hverri viku rauninni ekki að gera neitt á í búðinni sá að við vorum að annað sinn frá því hún kom Spáni. Berglind var í hópnum Þarna hafði Berglind farið á daginn en við gerðum þetta tala saman. Mér var hent út til landsins eftir að liðs- og var að undirbúa sig fyrir sína síðustu æfingu með AC saman. Við reyndum að halda og ég þurfti að bíða fyrir utan félagi hennar greindist með mótið. Þá fékk hún símtal frá Milan. „Við fengum ekki að okkur í formi með heimaæf- þar til hún kláraði innkaupin.“ COVID-19. „Þetta var mjög lækni landsliðsins sem til- fara heim því þjálfararnir ingum. Við vorum með bíla- óvænt. Við í liðinu heyrðum kynnti henni að hún gæti ekki héldu alltaf í vonina um að við kjallara þar sem við gátum Rýrnaði í útgöngubanninu þetta fyrst í fjölmiðlum áður tekið þátt í verkefninu. „Þau værum að fara að æfa.“ hlaupið í hringi. Maður varð Loks kom að heimför og gekk en við vorum upplýstar um vildu ekki taka sénsinn vegna Upplýsingarnar sem Berg­ samt mjög þreyttur á því.“ ferðalagið vel. Eftir tveggja málið. Þetta er bara verkefni þess að það var allt í rugli á lind fékk frá liðinu voru oftast vikna sóttkví við heimkomu sem við tæklum allar saman.“ Ítalíu. Ég skildi það alveg en um það bil viku fram í tímann. Hent út úr matvörubúðinni gat Berglind farið á fótbolta- Hún er ekki hrædd um að það var samt mjög leiðinlegt.“ „Þau sögðu að við myndum Ferð í matvörubúðina var æfingu. Hún hefur byrjað sóttkvíin muni hafa slæm Berglind æfði í nokkra daga byrja að æfa eftir viku. Næst orðin hápunktur dagsins hjá tímabilið vel með Breiðabliki áhrif á liðið. „Tvær vikur í viðbót með AC Milan áður var sagt að við myndum Berglindi. „Maður átti að í Pepsi Max-deildinni þrátt eru ekkert það langur tími, en hún þurfti að fara aftur í byrja eftir tíu daga. Það var fara sem minnst í búðina en fyrir tíu vikna útgöngubann það er engin að fara að detta sóttkví. „Þarna skall þetta af alltaf verið að halda í vonina. við reyndum að fara á hverj- og tveggja vikna sóttkví. úr formi. Við fáum æfinga- alvöru á. Ég þurfti að flytja Svona gekk þetta í tíu vikur. um einasta degi til að ná að „Þegar ég kom heim var plan frá Breiðabliki sem allar inn til liðsfélaga míns frá Nor- Maður varð fyrir vonbrigðum hreyfa okkur. Við tókum oft ég búin að rýrna mjög mikið, munu fara samviskusamlega egi vegna þess að netið heima í hverri viku.“ langan göngutúr í búðina. missa mikinn vöðvamassa og eftir.“ hjá mér var eitthvað lélegt og Fyrir utan búðina var um það léttast.“ Berglind lagði mikið Hún telur sig geta dregið ég var að skrifa lokaritgerð.“ „Ég var bara föst þarna“ bil tveggja tíma bið, það stytti á sig til að komast í gott form ákveðinn lærdóm af undan- Dvöl Berglindar hjá liðs- Berglind barðist fyrir því að okkur stundir,“ segir Berglind fyrir tímabilið. „Ég var í förnum mánuðum. „Eftir félaganum varð lengri en ætl- fá að fara heim til Íslands. „Á hlæjandi. góðu sambandi við styrktar- allt þetta hef ég lært að meta unin var. „Ég fór til hennar og einum tímapunkti fengum við Lögreglan fylgdist með þjálfarann hjá Breiðablik við lífið öðruvísi. Ég kann betur svo fékk ég skilaboð daginn leyfi til að fara heim en bara í ferðum fólks á Ítalíu. „Maður heimkomu. Ég æfði tvisvar að meta litlu hlutina og tek eftir. Mér var sagt að fara tvær vikur. Það tók því ekki.“ þurfti að sýna annaðhvort á dag og ætlaði mér að kom- lífinu ekki sem sjálfsögðum ekki aftur heim. Það mátti Berglind ákvað því að bíða kassakvittun eða eitthvað sem ast í sem best form fyrir hlut. Ég hljóma kannski full hvorki ferðast né keyra þann- lengur en fór að skoða flug sannaði að maður var að fara mótið. Svo byrjuðu æfingar dramatísk,“ segir Berglind ig að dvöl mín hjá henni sem heim. „Það var ekkert hægt út í búð, annars fékkstu sekt.“ hjá Breiðabliki og Þorsteinn sem hefur talið dagana sem átti að vera nokkrir dagar að fara frá Ítalíu. Lestin gekk Berglind lenti aldrei í veseni þjálfari og Aron styrktar- hún hefur eytt í sóttkví. „Ég varð að tíu vikum.“ ekki og flug voru felld niður. en var þó einu sinni hent út úr þjálfari fylgjast vel með. er búin að vera í sóttkví í um Berglind segist fegin að Það var ekki séns að komast búðinni. Þetta hefur gengið ótrúlega það bil 100 daga af 184 sem hafa flutt til hennar. „Hún burt. Ég var bara föst þarna. „Aðeins einn frá hverju vel og ég hef sem betur fer eru liðnir af árinu.“ n Startaðu ferðasumarið Sólarrafhlöður með fyrir húsbíla og hjólhýsi Rafgeymar í húsbíla og hjólhýsi fyrir ferðalagið í sumar

SUMARTILBOÐ

Pakkarnir inihalda: Veldu 125w sólarrafhlaða m/festingum, 5m kapall, öruggt sjórnstöð 10A, start með 185w sólarrafhlaða, m/festingum, 5m kapall, TUDOR stórnstöð 20A

Ferðumst betur innanlands í sumar

12V LED-Perur

12V LED-Ljós Sólarrafhlöður, rafgeymar og fylgihlutir. 35-315w

Kaffikanna og Vöfflujárn Gas-Vatnshitarar fyrir gashellur 11-14 lítra Gasskynjari m/rafhlöðu 12V Ísskápar 50-110 lítra Engar snúrur - Ekkert vesen 15 ára ending!

Gas-Ísskápar 52-173 lítra

Gas-Hellur Gas-Ofnar Gas-Helluborð Gas-Eldavélar Bíldshöfði 12 • 110 Reykjavík • 577-1515 • www.skorri.is • Opið virka daga frá 08:15 til 17:30 3. júlí 2020 | 26. tbl. | 111. árg

dv.is/frettaskot [email protected] Íslensk hönnun: Sigurður Már · Íslensk framleiðsla 512 7000 Íslensk hönnun: Sigurður Már · Íslensk framleiðsla SAND KORN

MYND/ERNIR Kaffihús fyrir fólk með forsetablæti KYNNTU ÞÉR VÖRUÚRVALIÐ Ásta Guðrún Helgadóttir, fyrrverandi alþingismaður OG VERSLAÐU Í RÓLEGHEITUM Pírata, opnar í dag ásamt Í VEFVERSLUN OKKAR föður sínum kaffihúsið For- setann á Laugavegi 51. Eins og nafnið gefur til kynna munu núverandi og fyrrver- andi forsetar prýða veggina. GERIÐ GÆÐA- OG VERÐSAMANBURÐ Ásta Guðrún grínast með að staðurinn eigi að vera nokk- urs konar pólitískur sportbar. NÝ SENDING AF SÆNGUM ÚRVAL AF SÓFUM EITT MESTA ÚRVAL LANDSINS „Svona staður þar sem fólk getur rætt málefni líðandi BY BRINKHAUS OG HVÍLDARSTÓLUM AF HEILSUDÝNUM stundar, horft á kosninga- vökur og spjallað um pólitík.“ Staðurinn mun eingöngu vera með drykki til að byrja með en dyr Forsetans verða opn- aðar klukkan 17 í dag. PRESTON Svefnsófi Laxveiðiæðið nær og/eða breytingar. um innsláttarvillur með fyrirvara birt Verð Verð áður kr. 249.900 nýjum hæðum NÚ AÐEINS KR. 224.910

Allar helstu töff týpur lands- ins moka nú upp lax í gríð og erg. Íslenskar konur gefa NÝTT OUTLET karlpeningnum ekkert eftir og spretta nú upp laxveiði- Gerðu frábær kaup klúbbar kvenna í öllum skot- um. Þessi ævaforna íþrótt sem lengi vel var eignuð karlmönnum er nú undirlögð af kvenskörungum. Björg Magnúsdóttir sjónvarpskona og Heiða Kristín Helgadóttir athafnakona mokuðu á land fallegum löxum úr Hítará fyrir skemmstu. Afsláttur af skiptidýnum, eldri gerðum, sófum, hvíldarstólum, mjúkvöru og fl. Inga Lind Karlsdóttir sjón- varpskona er einnig mikil aflakló og hefur stundað UM FJÓRÐUNGUR LANDSMANNA SEFUR Á DÝNU FRÁ SVEFN & HEILSU* veiði af miklu kappi í yfir *Samkvæmt könnun frá Gallup. áratug og er í stjörnum prýddu veiðifélagi. Aðrar frægar veiðikonur eru Sóley Kristjánsdóttir markaðs- kona, Anna Lilja Johansen Guðný Helga Herbertsdóttir hjá VÍS og Helga Árnadóttir sjónvarpskona. n

Fössari á Fossanum?

BALDURSNES 6 – AKUREYRI LISTHÚSIÐ – REYKJAVÍK LISTHÚSIÐ – REYKJAVÍK

LISTHÚSINU LAUGARDAL s. 581 2233 | BALDURSNESI 6, AKUREYRI s. 461 1150 | OPIÐ virka daga frá kl. 10-18 og laugardaga frá kl. 12-16 UMBOÐSAÐILAR Húsgagnaval, Höfn í Hornafirði og Bara snilld, Egilsstaðir LOKI