Nr. 48/610 EES-Viðbætir Við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins 3.8.2017
Total Page:16
File Type:pdf, Size:1020Kb
Nr. 48/610 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins 3.8.2017 REGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) 2017/294 2017/EES/48/37 frá 20. febrúar 2017 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 748/2009 um skrána yfir umráðendur loftfara sem stunduðu flugstarfsemi sem tilgreind er í I. viðauka við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2003/87/EB, 1. janúar 2006 eða eftir þann dag þar sem ábyrgðarríki hvers umráðanda loftfars er tilgreint (*) FRAMKVÆMDASTJÓRN EVRÓPUSAMBANDSINS HEFUR, með hliðsjón af sáttmálanum um starfshætti Evrópusambandsins, með hliðsjón af tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2003/87/EB frá 13. október 2003 um að koma á fót kerfi fyrir viðskipti með heimildir til losunar gróðurhúsalofttegunda innan Bandalagsins og um breytingu á tilskipun ráðsins 96/61/EB (1), einkum b-lið 3. mgr. 18. gr. a, og að teknu tilliti til eftirfarandi: 1) Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2008/101/EB (2) breytti tilskipun 2003/87/EB þannig að kerfið fyrir viðskipti með heimildir til losunar gróðurhúsalofttegunda innan Sambandsins taki til flugstarfsemi. 2) Í reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 748/2009 (3) er tekin saman skrá yfir umráðendur loftfara, sem stunduðu flugstarfsemi sem er tilgreind í I. viðauka við tilskipun 2003/87/EB, 1. janúar 2006 eða eftir þann dag. 3) Tilgangurinn með skránni er að draga úr stjórnsýslubyrði hjá umráðendum loftfara með því að leggja fram upplýsingar um það hvaða aðildarríki bera ábyrgð á tilteknum umráðanda loftfars. 4) Innfærsla umráðanda loftfars í kerfi Sambandsins fyrir viðskipti með losunarheimildir er háð starfrækslu flugstarfsemi sem er tilgreind í I. viðauka við tilskipun 2003/87/EB og er ekki háð innfærslu í skrána yfir umráðendur loftfara sem framkvæmdastjórnin tók saman á grundvelli 3. mgr. 18.gr. a. í þeirri tilskipun. 5) Breytingar á skránni yfir umráðendur loftfara eru byggðar á nýjustu gögnum frá Evrópustofnun um öryggi flugleiðsögu. 6) Brýnt er að þessi reglugerð öðlist gildi sem fyrst til að uppfylla tímamörkin fyrir árlega uppfærslu á skránni yfir umráðendur loftfara sem mælt er fyrir um í b-lið 3. mgr. 18. gr. a í tilskipun 2003/87/EB. 7) Því ætti að breyta reglugerð (EB) nr. 748/2009 til samræmis við það. SAMÞYKKT REGLUGERÐ ÞESSA: 1. gr. Í stað viðaukans við reglugerð (EB) nr. 748/2009 komi textinn í viðaukanum við þessa reglugerð. 2. gr. Reglugerð þessi öðlast gildi á þriðja degi eftir að hún birtist í Stjórnartíðindum Evrópusambandsins. (*) Þessi ESB-gerð birtist í Stjtíð. ESB L 43, 21.2.2017, bls. 3. Hennar var getið í ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 147/2017 frá 7. júlí 2017 um breytingu á XX. viðauka (Umhverfismál) við EES-samninginn, biður birtingar. (1) Stjtíð. ESB L 275, 25.10.2003, bls. 32. (2) Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2008/101/EB frá 19. nóvember 2008 um breytingu á tilskipun 2003/87/EB þannig að kerfið fyrir viðskipti með heimildir til losunar gróðurhúsalofttegunda innan Bandalagsins taki til flugstarfsemi (Stjtíð. ESB, L 8, 13.1.2009, bls. 3). (3) Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 748/2009 frá 5. ágúst 2009 um skrána yfir umráðendur loftfara sem stunduðu flugstarfsemi sem tilgreind er í I. viðauka við tilskipun 2003/87/EB 1. janúar 2006 eða eftir þann dag þar sem ábyrgðarríki hvers umráðanda loftfars er tilgreint (Stjtíð. ESB L 219, 22.8.2009, bls. 1). 3.8.2017 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 48/611 Reglugerð þessi er bindandi í heild sinni og gildir í öllum aðildarríkjunum án frekari lögfestingar. Gjört í Brussel 20. febrúar 2017. Fyrir hönd framkvæmdastjórnarinnar, Jean-Claude JUNCKER forseti. Nr. 48/612 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins 3.8.2017 VIÐAUKI „VIÐAUKI BELGÍA CRCO- Heiti umráðanda Ríki flugrekanda auðkennisnúmer 31102 ACT AIRLINES TYRKLAND 41049 AHS AIR INT PAKISTAN 7649 AIRBORNE EXPRESS BANDARÍKIN 33612 ALLIED AIR LIMITED NÍGERÍA 31416 AVIA TRAFFIC COMPANY TADSÍKISTAN 30020 AVIASTAR-TU CO. RÚSSNESKA SAMBANDSRÍKIÐ 123 Abelag Aviation NV BELGÍA 908 BRUSSELS AIRLINES BELGÍA 25996 CAIRO AVIATION EGYPTALAND 4369 CAL CARGO AIRLINES ÍSRAEL 29517 CAPITAL AVTN SRVCS HOLLAND (NIÐURLAND) f11336 CORPORATE WINGS LLC BANDARÍKIN 32909 CRESAIR BANDARÍKIN 32432 EGYPTAIR CARGO EGYPTALAND f12977 EXCELLENT INVESTMENT LLC BANDARÍKIN 32486 FAYARD ENTERPRISES BANDARÍKIN f11102 FedEx Express Corporate Aviation BANDARÍKIN 13457 Flying Partners CVBA BELGÍA 29427 Flying Service N.V. BELGÍA 24578 GAFI GENERAL AVIAT SVISS 32737 GREAT ALLIANCE WORLD BRETLAND f12983 GREEN DIESEL LLC BANDARÍKIN 29980 HAINAN AIRLINES (2) KÍNA 23700 HEWA BORA AIRWAYS KONGÓ 3.8.2017 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 48/613 BELGÍA CRCO- Heiti umráðanda Ríki flugrekanda auðkennisnúmer 28582 INTER WETAIL AG SVISS 9542 INTL PAPER CY BANDARÍKIN 27709 KALITTA AIR BANDARÍKIN 28087 LAS VEGAS CHARTER BANDARÍKIN 32303 MASTER TOP LINHAS BRASILÍA 37066 MERIDIAN (AIRWAYS) BELGÍA 1084 MIL BELGIUM BELGÍA 31207 N604FJ LLC BANDARÍKIN f11462 N907WS AVIATION LLC BANDARÍKIN 26688 NEWELL RUBBERMAID BANDARÍKIN f10341 OfficeMax Inc BANDARÍKIN 31660 RIPPLEWOOD AVTN BANDARÍKIN 2344 SAUDIA SÁDI-ARABÍA 27769 SEA-AIR BELGÍA 27975 SIA CARGO PTE LTD SINGAPÚR 29222 SILVERBACK CARGO RÚANDA 39079 SOLARIUS AVIATION BANDARÍKIN 35334 SONOCO PRODUCTS CO BANDARÍKIN 26784 SOUTHERN AIR BANDARÍKIN 38995 STANLEY BLACK&DECKER BANDARÍKIN 28453 THOMAS COOK ARL BELG BELGÍA 27011 TNT AIRWAYS BELGÍA 34920 TRIDENT AVIATION SVC BANDARÍKIN 30011 TUI AIRLINES — JAF BELGÍA 27911 ULTIMATE ACFT SERVIC BANDARÍKIN 20065 V L M BELGÍA 13603 VF CORP BANDARÍKIN 36269 VF INTERNATIONAL SVISS Nr. 48/614 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins 3.8.2017 BELGÍA CRCO- Heiti umráðanda Ríki flugrekanda auðkennisnúmer 37064 VIPER CLASSICS LTD BRETLAND f11467 WILSON & ASSOCIATES OF DELAWARE LLC BANDARÍKIN 37549 YILTAS GROUP TYRKLAND BÚLGARÍA CRCO- Heiti umráðanda Ríki flugrekanda auðkennisnúmer 33329 AERO POWER LTD BRETLAND 27359 AEROTRANS KAZAKSTAN KASAKSTAN 27698 AEROVISTA SAMEINUÐU ARABÍSKU FURSTADÆMIN 23962 AIR BAN BÚLGARÍA 35743 AIR IBERIA LTD. GEORGÍA 26520 AIR LIBYA 2 LÍBÍA 11775 AIR VIA BULGARIAN BÚLGARÍA 33225 AIR VICTORY GEORGÍA 34357 AIR WEST GEORGIA GEORGÍA 31007 ANIKAY AIR MIDDLE E JÓRDANÍA 36020 ARARAT INTERNATIONAL ARMENÍA 34563 ASIA AIRWAYS SAMEINUÐU ARABÍSKU FURSTADÆMIN 28818 ASIAN SPIRIT FILIPPSEYJAR 24508 BALTIC AIRLINES UU RÚSSNESKA SAMBANDSRÍKIÐ 32131 BEIBARS CJSC KASAKSTAN 28445 BH AIR BÚLGARÍA 29056 BULGARIA AIR BÚLGARÍA 27538 BULGARIAN AIR CHRTR. BÚLGARÍA 25981 CARGO AIR LTD. BÚLGARÍA 32313 EAST WING KAZAKHSTAN KASAKSTAN 36884 FLY ADJARA GEORGÍA 36995 GR AVIA S.A. GÍNEA 3.8.2017 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 48/615 BÚLGARÍA CRCO- Heiti umráðanda Ríki flugrekanda auðkennisnúmer 10165 HEMUS AIR BÚLGARÍA 25134 INTERNAL MINISTRY UU RÚSSNESKA SAMBANDSRÍKIÐ 28505 IRANIAN AIR TRANSPOR ÍSLAMSKA LÝÐVELDIÐ ÍRAN 31721 JORDAN INT AIR CARGO JÓRDANÍA 27345 KHORIV AVIA ÚKRAÍNA 28246 KOKSHETAU AIRLINE KASAKSTAN 32034 KOMIAVIAVIATRANS 2 RÚSSNESKA SAMBANDSRÍKIÐ 31019 KREMENCHUK FLIGHT ÚKRAÍNA 38939 KRUNK AVIATION 2 ÚKRAÍNA 21448 MOSCOW AIRLINES JSC RÚSSNESKA SAMBANDSRÍKIÐ 30622 PMT AIR KAMBÓDÍA 37661 RGB ENTERPRISES LLC BANDARÍKIN 27203 ROSAVIA AIR COMPANY ÚKRAÍNA 32835 SAYAT AIR KAZAKSTAN KASAKSTAN 1830 SENEGALAIR SENEGAL 32037 SKY JET KAZAKHSTAN KASAKSTAN 32664 STARLINE KZ JSC KASAKSTAN 32347 TABAN AIR ÍSLAMSKA LÝÐVELDIÐ ÍRAN 37954 TROPICAL AIR (Z) LTD SAMBANDSLÝÐVELDIÐ TANSANÍA 37793 UKRSPECEXPORT ÚKRAÍNA 31648 VIP-AVIA GEORGÍA 37987 YAK AIR GEORGÍA 35082 ZAGROS AIRLINES ÍSLAMSKA LÝÐVELDIÐ ÍRAN KRÓATÍA CRCO- Heiti umráðanda Ríki flugrekanda auðkennisnúmer 12495 Croatia Airlines Hrvatska zrakoplovna tvrtka d.d. KRÓATÍA 42584 LIMITLESS AIRWAYS KRÓATÍA Nr. 48/616 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins 3.8.2017 TÉKKNESKA LÝÐVELDIÐ CRCO- Heiti umráðanda Ríki flugrekanda auðkennisnúmer 30560 ABS JETS INC. TÉKKNESKA LÝÐVELDIÐ 7824 ACL SLOVACKY TÉKKNESKA LÝÐVELDIÐ 35387 ACS SA SPÁNN 16895 AERO VODOCHODY TÉKKNESKA LÝÐVELDIÐ f11813 AERSALE INC BANDARÍKIN 38060 AIR NAVIGATION LK TÉKKNESKA LÝÐVELDIÐ 31304 AIRCRAFT INDUSTRIES TÉKKNESKA LÝÐVELDIÐ 39019 AIRLINE CONT.MNTN EQ BANDARÍKIN 31433 ALANDIA AIR AB FINNLAND SAMEINUÐU ARABÍSKU 30203 ATMA AIRLINES FURSTADÆMIN 34057 AVTN SPECIALTIES INC BANDARÍKIN 35333 AXIS AVIATION GROUP BANDARÍKIN 22621 CAA CZECH REPUBLIC TÉKKNESKA LÝÐVELDIÐ 34430 CAIMITO ENTERP. LTD KÝPUR 859 CZECH AIRLINES TÉKKNESKA LÝÐVELDIÐ 36294 CZECH CONNECT AIRLIN TÉKKNESKA LÝÐVELDIÐ 33327 EARTH ONE LIMITED BRETLAND f10182 Executive Flight Services, Inc. BANDARÍKIN 36242 GEORGIAN INTERNATION GEORGÍA 31631 GLOBAL AVIATION LIBY LÍBÍA 36746 HOLIDAY CZECH TÉKKNESKA LÝÐVELDIÐ 35825 HYUNDAI MOTOR CO LÝÐVELDIÐ KÓREA 32231 ILIN AIRCOMPANY RÚSSNESKA SAMBANDSRÍKIÐ 30145 INCLEDON ENTERPRISES KÝPUR 27908 JOB AIR SRO TÉKKNESKA LÝÐVELDIÐ 39009 JUMP-TANDEM TÉKKNESKA LÝÐVELDIÐ 30825 LETS FLY SRO TÉKKNESKA LÝÐVELDIÐ 3.8.2017 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 48/617 TÉKKNESKA LÝÐVELDIÐ CRCO- Heiti umráðanda Ríki flugrekanda auðkennisnúmer 38713 LITTLE AVIATION LTD ÁSTRALÍA 32935 MIDAMERICA HOLDINGS BANDARÍKIN 3597 MIL CZECH REPUBLIC TÉKKNESKA LÝÐVELDIÐ 30743 NORSE AIR CHARTER SUÐUR-AFRÍKA 29976 NOVA CHEMICALS BANDARÍKIN 35361 OKAY HOLDING AS TÉKKNESKA LÝÐVELDIÐ 24121 PETROPAVLOVSK AIR RÚSSNESKA SAMBANDSRÍKIÐ 36763 RETENTURA LTD. KÝPUR 2276 ROCKWELL AUTOMATION BANDARÍKIN f10379 Red.Com BANDARÍKIN 32812 SKY DIVING FOR FUN SLÓVAKÍA 27292 SKY GEORGIA GEORGÍA 31351 SKY KG AIRLINES TADSÍKISTAN 32157 SKYDIVE LK TÉKKNESKA LÝÐVELDIÐ 37554 SOVEREIGN EXPRESS BRESKU JÓMFRÚAREYJAR 13702 STEVENS EXPRESS BANDARÍKIN 24903 TRAVEL