91. tölublað 16 . árgangur — Mest lesna dagblað á Íslandi* — ÞRIÐJUDAGUR 19. apríl 2016 Vantraust og óöryggi háir þjóðinni að mati forsetans

Ólafur Ragnar Grímsson vill sitja eitt kjörtímabil í viðbót á Bessastöðum. Segir þjóðina standa frammi fyrir miklum vanda vegna skorts á trausti. Atburðir síðustu vikna hafi haft mikil áhrif á ákvörðun sína.

Ólafur Ragnar Grímsson ætlar að Með tilkynningu sinni í bjóða sig fram til forseta Íslands í sjötta sinn. Þetta tilkynnti hann gær hefur Ólafur Ragnar í gær en hafði áður sagt, í nýárs­ Grímsson boðið sig fram til ávarpi sínu, að hann myndi láta af embættis forseta landsins í embætti í sumar. Hann segist með sjötta sinn. þessu vera að bregðast við áskorun frá breiðri fylkingu manna sem hafi skorað á hann að gefa kost á sér aftur. „Aðalatriðið í þessari stöðu Hér fyrr á árum liðu er að við stöndum frammi fyrir oft mörg ár, jafnvel miklum vanda. Af hverju haldið þið áratugir, milli þess sem fólk að þúsundir manna hafi verið fyrir fór á Austurvöll til þess að framan Alþingi? Af hverju haldið þið að forsætisráðherrann hafi mótmæla. Og það er í þessu sagt af sér?“ spurði Ólafur Ragnar ástandi sem gerð er krafan Grímsson, forseti Íslands, þegar um það að ég víki ekki af hann rökstuddi ákvörðun sína á velli. blaðamannafundi á Bessastöðum í gær. Ólafur Ragnar Grímsson, „Atburðir síðustu vikna hafa haft forseti Íslands afgerandi áhrif á þessa ákvörðun,“ sagði Ólafur aðspurður á blaða­ mannafundinum. Þar vísaði hann í þá atburðarás sem leiddi til þess að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, þáverandi forsætisráðherra, gekk er krafan um það að ég víki ekki af á fund forsetans og krafðist þess að velli, að ég standi þessa vakt áfram. fá heimild til að rjúfa þing. Það er kjarninn í minni afstöðu,“ Ólafur Ragnar sagði að traust sagði Ólafur Ragnar. skorti í samfélaginu. „Það er ekki „Ég er nú ekkert kominn svo öryggistilfinning. Það er mikil langt að vera farinn að velta kosn­ óvissa. Það er skortur á heillavæn­ ingabaráttu fyrir mér. Síðast þegar legri sambúð þings og þjóðar. Fólk­ ég fór í framboð þá borgaði ég nú ið í landinu sér sig tilknúið að rísa sjálfur verulegan hluta af þeim upp hvað eftir annað og fjölmenna kostnaði. Ég ætla mér nú ekki að á Austurvöll, dag eftir dag. Hér heyja einhverja dýra kosningabar­ fyrr á árum liðu oft mörg ár, jafn­ áttu,“ sagði Ólafur Ragnar spurður vel áratugir, milli þess sem fólk fór um það hvernig hann myndi fjár­ á Austurvöll til þess að mótmæla. magna kosningabaráttu sína. Og það er í þessu ástandi sem gerð – jhh / sjá síðu 4 Boðað var til blaðamannafundar á Bessastöðum laust eftir klukkan fjögur í gærdag. Fréttablaðið/Ernir

Brian Wilson er á leiðinni til landsins í haust Fréttablaðið í dag Skoðun Þorgrímur Þráinsson Menning Tónlistargoðsögnin Brian Með Wilson í för verða Al Jardine Pet Sounds, plata The skrifar um börn.13 Wilson úr The Beach Boys kemur til og Blondie Chaplin, fyrrverandi landsins 6. september næstkomandi meðlimir The Beach Boys, ásamt Beach Boys, er af mörgum sport Bræður mætast í úrslita­ og spilar tónlistina af hljómplöt­ hljómsveit. Er þetta sagt verða í talin til meistaraverka slag Domino’s-deildar karla. 14 unni Pet Sounds í heild sinni í tilefni síðasta sinn sem að hann spilar Pet tónlistarsögunnar. Tónlistar- lífið Hverjir eru í fylgdarliðinu 50 ára afmælis hennar. „Hann er Sounds í heild sinni á tónleikum tímaritið Rolling Stone valdi með Kim og Kanye? 24 einn af þessum stóru í tónlistarsög­ og því er um einstakan viðburð að plús sérblað l Fólk unni,“ segir Guðbjartur Finnbjörns­ ræða. Tónleikarnir fara fram í Eld­ hana til dæmis sem aðra *Samkvæmt prentmiðlakönnun Gallup apríl-júní 2015 son, skipleggjandi tónleikanna. borgarsal Hörpu. – sþh / sjá síðu 26 bestu plötu allra tíma.

Samsung Galaxy J5 8GB 500 MB netnotkun 29.990 kr. stgr. eða 500 kr. J5 á mán. í 6 mán. fylgir! 2 fréttir ∙ F RÉTTABLAðið 19. apríl 2016 ÞRIÐJUDAGUR

Veður Pepsi-deildin handan við hornið

Skil ganga norðaustur yfir landið í dag. Ákveðin sunnan- og suðaust- anátt, hvassast við suðvesturströnd- ina. Snjókoma og síðar slydda eða rigning, en úrkomulítið um landið norðaustanvert. Suðvestan 8-15 seint í kvöld og él. sjá síðu 18

Vilja ekki byggja í kirkjugarði Reykjavík Borgarfulltrúar Sjálf- stæðisflokksins leggja til að byggingar­áform á reitnum við Landssímahúsið í miðbæ borgar- innar verði endurskoðuð vegna þess að Víkurkirkjugarður, elsti kirkjugarður Reykjavíkur, nær inn á byggingarreitinn. Þetta upp- götvaðist við fornleifauppgröft við Landssímahúsið. Í tillögunni leggja borgarfulltrúar flokksins til að leitast verði við að forðast „menningarlegt tjón“ með því að vernda kirkjugarðinn, setja þar upp minningarmörk um hina framliðnu og gefa almenningi kost á útivist í garðinum eftir því sem kostur er. – þea Unnar Jóhannsson, vallar- og rekstrarstjóri Fjölnisvallar í Grafarvogi, sem hér sést, segir völlinn koma ágætlega undan vetri, þó enn séu blettir í Víkurkirkjugarður nær honum. „Hann verður fljótur að koma til, þegar næturfrost minnkar og hitastig hækkar,“ segir hann. Pepsi-deildin hefst 1. maí. Fréttablaðið/Pjetur inn á Landssímareitinn. Umsóknum Tala látinna fer fjölgar um 243% enn hækkandi Göngustígar eru ekki Mannréttindi Á fyrstu þremur Ekvador Minnst 272 eru nú látnir mánuðum ársins 2016 sóttu 134 eftir að jarðskjálfti reið yfir Ekva- einstaklingar frá 24 löndum um dor síðastliðinn laugardag. Þá hafa vernd á Íslandi, segir í fréttatil- þúsundir þurft að sofa á götum úti kappakstursbrautir kynningu frá Útlendingastofnun. Á eftir að hús þeirra hrundu og minnst sama tíma í fyrra höfðu 39 sótt um. 2.527 manns eru særðir eða er leitað. Aukningin nemur 243 prósentum. Jarðskjálftinn var 7,8 að stærð Litlu munaði að hjólreiðamaður á miklum hraða klessti á lítið barn á göngustíg. Alls komu 44 prósent umsækjenda og átti hann upptök suðaustan við frá löndum Balkanskagans og voru hafnarbæinn Muisne. Móðirin segir hjólaumferð alltof hraða. Lögreglan brýnir fyrir hjólreiðamönn- 78 prósent þeirra karlkyns. Björgunarmenn hafa síðustu daga um að þeim beri að víkja fyrir gangandi vegfarendum. Áður hefur Fréttablaðið greint leitað í húsarústum en auk þeirra eru frá því að á meðal umsækjenda um um tíu þúsund hermenn og tæplega Umferð „Hann straukst við okkur. vernd eru þrjú börn. fimm þúsund lögreglumenn við Það hefði getað orðið stórslys,“ segir Flestir umsækjenda komu frá björgunarstörf í landinu. Að auki Gerður Guðjónsdóttir, íbúi á Sel- Albaníu (33), Makedóníu (21), Írak voru bráðabirgðaskýli sem og spít- tjarnarnesi, sem fór í rólega morg- (19) og Sýrlandi (12). alar settir upp á þeim svæðum sem ungöngu síðastliðinn sunnudag við Mál sem tekin hafa verið til verst urðu úti í skjálftanum. – þea Norðurströndina. Hún var með eitt efnislegrar meðferðar eru 62, 53 barn í kerru og annað á jafnvægis- mál voru afgreidd með endursend- hjóli. Þegar hún þurfti að stoppa og ingu á grundvelli Dyflinnarreglu- laga hjólið brunaði hjólreiðamaður gerðarinnar, níu umsækjendur fram hjá á ógurlegum hraða. höfðu þegar fengið vernd annars Gerður segir hjólreiðamanninn staðar og 23 drógu umsóknir sínar 2.527 hafa verið á racer-hjóli sem hannað til baka. – kbg eru særðir eða er saknað. er fyrir mikinn hraða. Hún segir hann hafa séð þau vel úr fjarlægð og því hafa haft tækifæri til að minnka hraðann. Einnig hefði hann getað farið út á grasið í stað þess að taka áhættuna á að keyra á barnið. „En hann var á svo miklum hraða SÓL Á að hann réð líklega ekkert við FRÁ KR. aðstæður og hefur ekki þorað að beygja frá. Þannig að hann tók bara 49.295 áhættuna. Svo öskraði hann á okkur ALGJÖRUM að taka ekki allan stíginn. Þá fauk í mig.“ Gerður skrifaði um atvikið og sendi á hjólahópa á Facebook. Hún Frosti Hrannarsson æfði sig á jafnvægishjólinu sínu á göngustíg við Norðurströnd. SPOTTPRÍS fékk góðar undirtektir en misjafnar Honum var ansi brugðið þegar hjólreiðamaður straukst við hann á miklum hraða. skoðanir voru þó um hvort hjól- Allt að reiðamenn ættu að nota bjöllu eða Svo öskraði hann á indum, að hjólreiðamenn skuli víkja ekki. Ómar Smári Ármannsson, okkur að taka ekki fyrir gangandi vegfarendum og að 200.000 kr. aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá ökuhraða skuli miða við aðstæður Allt að afsláttur f. 4 manna allan stíginn. Þá fjölskyldu umferðardeild, segir málið þó ósköp með sérstöku tilliti til öryggis ann- 50.000 kr. einfalt: Gangandi vegfarendur gangi fauk í mig. arra. Hraðinn megi aldrei verða afsláttur á mann Aðeins alltaf fyrir á göngustígum. meiri en svo að ökumaður hafi fullt til 20. apríl 400 „Hjólreiðafólki er leyft að nota Gerður vald á ökutækinu. valdar brottfarir sæti í boði göngustíga en það þarf þá að sýna Guðjónsdóttir, „Í sektareglugerð segir að sé farið varúð og fyllstu aðgát. Racerar eiga íbúi á Seltjarnarnesi of geyst megi beita sektum allt að ekkert erindi á göngustíga enda eru fimmtán þúsund krónum. Hér hvílir það ekki kappakstursbrautir.“ óumdeilanleg skylda á hjólreiða- Ómar segir umferðarlögin skýr. manninum,“ segir Ómar og bendir Þar segi að heimilt sé að hjóla á á götur og sérmerkta hjólastíga til gangstíg enda valdi það ekki gang- hjólreiða á miklum hraða. andi vegfarendum hættu eða óþæg- [email protected] Skoðaðu úrvalið á NOTAÐIR BÍLAR notadir.brimborg.is Gerðu góð kaup á notuðum bíl TIL SÖLU Mikið úrval gott verð

TILBOÐ 3.695.000 kr. VERÐ 1.490.000 kr. TILBOÐ 2.390.000 kr. Mazda6 Vision FAB51 Ford Focus Trend Collection JKN67 Nissan X-Trail LE THT62 Skráður maí 2014, 2,2 SKYACTIV dísil, beinskiptur Skráður ágúst 2010, 1,6i bensín, beinskiptur Skráður júlí 2008, 2,0TDCi dísil, sjálfskiptur Ekinn 50.000 km. Í ábyrgð Ekinn 111.000 km. Ekinn 148.000 km. Verð: 3.890.000 kr. Verð: 2.690.000 kr.

VERÐ 5.490.000 kr. TILBOÐ 3.790.000 kr. TILBOÐ 3.490.000 kr. Mazda CX-5 Optimum TRH70 Ford Mondeo Titanium YOX82 Suzuki Grand Vitara ZRJ19 Skráður janúar 2014, 2,2 SKYACTIV dísil, sjálfskiptur Skráður apríl 2014, 2,0TDCi dísil, sjálfskiptur Skráður febrúar 2013, 2,4i bensín, beinskiptur Ekinn 26.000 km. Ekinn 121.000 km. Ekinn 63.000 km. Ásett verð: 4.290.000 kr. Verð: 3.950.000 kr.

TILBOÐ 7.950.000 kr. VERÐ: 1.190.000 kr. TILBOÐ: 3.990.000 kr. Toyota Land Cruiser 200 VX ERU84 Mazda6 Touring ZZ817 Ford Kuga Titanium AWD VDY51 Skráður september 2010, 5,7i bensín, sjálfskiptur Skráður febrúar 2007, 2,0i bensín, sjálfskiptur Skráður júní 2014, 2,0TDCi dísil, beinskiptur Ekinn 130.000 km. Ekinn 162.000 km. Ekinn 103.000 km. Í ábyrgð Verð: 8.490.000 kr. Verð: 4.290.000 kr.

VERÐ 3.090.000 kr. TILBOÐ: 7.290.000 kr. VERÐ: 890.000 kr. Volvo V40 Momentum TUM46 Mitsubishi Pajero Instyle KIX25 Ford C-MAX Trend PY767 Skráður maí 2013, 1,6TDCi dísil, beinskiptur Skráður júní 2014, 3,2TDCi dísil, sjálfskiptur Skráður september 2006, 2,0i bensín, sjálfskiptur Ekinn 49.500 km. Ekinn 32.000 km. Ekinn 81.000 km. Verð: 7.950.000 kr.

Brimborg tekur allar tegundir bíla uppí Hagstætt uppítökuverð Allt að 90% fjármögnun í boði, ræddu við ráðgjafa

FYLGSTU MEÐ Á FACEBOOK Brimborg Reykjavík: Bíldshöfða 6, sími 515 7030 Söludeildir eru opnar Notaðir bílar - Brimborg Brimborg Reykjavík: Bíldshöfða 8, sími 515 7040 virka daga kl. 9-17 Brimborg Akureyri: Tryggvabraut 5, sími 515 7050 og laugardaga 12-16. Tilboðsbílarnir fara beint á Facebook!

Notaðirbílar_bilar_5x38_20160201_END.indd 1 18.4.2016 13:33:56 4 fréttir ∙ F RÉTTABLAðið 19. apríl 2016 ÞRIÐJUDAGUR

1 2 3 4 5 6 7

8 9 10 11 12 13 14 Auk Ólafs Ragnars Grímssonar hafa lýst yfir framboði: 1. Andri Snær Magnason 2. Hrannar Pétursson 3. Halla Tómasdóttir 4. Hildur Þórðardóttir 5. Elísabet Jökulsdóttir 6. Sturla Jónsson 7. Ástþór Magnússon 8. Bæring Ólafsson 9. Vigfús Bjarni Albertsson 10. Heimir Örn Hólmarsson 11. Benedikt Kristján Mewes 12. Ari Jósepsson 13. Magnús Ingi Magnússon 14. Guðrún Margrét Pálsdóttir Óvíst hvort forsetinn myndi sitja í fjögur ár til viðbótar

Ólafur Ragnar Grímsson segist ekki hafa hugleitt hvort hann myndi sitja i fjögur ár í embætti ef hann yrði endurkjörinn forseti. Hann minnir á mikilvægi forsetans við stjórnarmyndun.

Stjórnmál Óvíst er hvort Ólafur bregðast við þeirri hvatningu sem Ragnar Grímsson myndi sitja í emb- hann hefði fengið. „Fram að þeim Einn dregið framboð ætti forseta næstu fjögur árin, jafnvel tíma hlustaði ég á það, velti því fyrir til baka þótt hann yrði endurkjörinn í sumar. mér og taldi ekki að ég yrði að fara að Hann tilkynnti í gær að hann ætlaði bregðast við þeim. Síðan var þunginn Áður en Ólafur Ragnar Grímsson að bjóða sig fram að nýju. orðinn með þeim hætti að ég taldi tilkynnti ákvörðun sína um fram- „Ef málin skipast þannig á næstu stöðuna vera þannig að ég yrði að boð höfðu fimmtán frambjóð- misserum eða árum að allt verður taka á því.“ endur gefið kost á sér. Einungis komið í ró og spekt og hugur þjóðar- Í yfirlýsingunni sagði forsetinn einn þeirra, Guðmundur Franklín innar er þannig stemmdur að fólk sé öldur mótmæla sýna að ástandið á Jónsson, ákvað að draga yfir- tilbúið að ganga til forsetakosninga Íslandi væri mjög viðkvæmt. Það væri lýsingu sína til baka. Skorað hefur fyrr en ella þá mun ekki standa á mér. í þessu umróti óvissu og mótmæla verið á Guðna Th. Jóhannesson En ég hef ekki tekið neinar ákvarðan- sem fjöldi fólks víða úr samfélaginu sagnfræðing að gefa kost á sér. Í ir í þeim efnum,“ sagði Ólafur Ragnar hefði skorað á hann að gefa kost á sér viðtali á Stöð 2 í gærkvöldi sagðist á Bessastöðum í gær. á ný. Hann minnti á að ákveðið hefði hann ekki vera reiðubúinn til að Ólafur sagði á fundinum að verið að flýta þingkosningum og að taka afstöðu strax. En bætti við: hann væri með framboði sínu að sú staða gæti komið upp að loknum „Það þarf mikið að gerast til þess bregðast við áskorun frá breiðri kosningum að erfitt yrði að mynda að ég ákveði að bjóða mig fram fylkingu manna sem hefði skorað á ríkisstjórn. „Og þá er stjórnskipun gegn sitjandi forseta.“ Andri hann að gefa kost á sér aftur. „Þessi íslenska lýðveldisins þannig að það Snær Magnason sagði við Stöð 2 ákvörðun hefur verið svona í hægri er ekki Alþingi sem ber ábyrgð á því að framboð Ólafs Ragnars væri fæðingu, kannski síðustu þrjá, fjóra hvort landið verður stjórnlaust eða fyrst og fremst til þess fallið að sólarhringana,“ sagði forsetinn. Hann ekki við þær aðstæður. Það er for- skerpa línurnar. hefði áttað sig á því að hann yrði að setinn.“ [email protected] Bændur skoða misneytingu á verkafólki Frétta Vinnumarkaður „Í ljósi nýrra frétta er nauðsynlegt að fara betur yfir þessi bl

mál,“ segir Sindri Sigurgeirsson, for- aðið/V maður Bændasamtakanna, um mál Zsofíu Sidlovits sem fékk greiddar i 40-60 þúsund krónur á mánuði lh e l

fyrir allt að tvö hundruð tíma vinnu. m MALLORCA Zsófía vann frá júnímánuði 2015 til ALMERÍA febrúar 2016 án ráðningarsamnings. KANARÍ Báran stéttarfélag aflar gagna í máli hennar og mun gera kröfu á húsráð- endur á Fjalli I þar sem Zsofía vann. „Bændasamtökin hafa haft umsjón með kjarasamningum verkafólks í landbúnaði með Starfsgreinasam- Landbúnaðar- og matarhátíð var haldin í Hörpu Í tengslum við Búnaðarþing 2016. SUMARTILBOÐ bandinu frá 2011 og eru þeir samn- ingar aðgengilegir á vef okkar. Það Það er alvarlegt mál andi vinnuaðstæðum, óskráðu fólki GEFÐU SÓL Í SUMARGJÖF er alvarlegt mál ef ekki er farið eftir […] ef brotið er á og launum undir kjarasamningum þeim og ef brotið er á rétti verka- fara vaxandi hjá verkalýðshreyf- ÞÚ HEFUR FJÖRTÍU OG ÁTTA TÍMA TIL AÐ BÓKA fólks,“ segir Sindri og segir Bænda- rétti verkafólks. ingunni. „Við verðum að treysta á 48 BEINT Í SÓLINA Á ÞESSU DÚNDUR TILBOÐI SEM samtökin leggja áherslu á að farið sé Sindri Sigurgeirsson, almenning, samstarfsfélaga og fleiri tíma HEFST Í DAG, 19 APRÍL. EKKI MISSA AF ÞESSU! eftir þeim lögum og reglum sem gilda formaður Bænda– að hjálpa okkur í þessari baráttu. í þessum efnum. samtaka Íslands Þetta má ekki líða og ég held að Drífa Snædal, hjá Starfsgreina- enginn vilji samfélag þar sem svona sambandi Íslands, tekur undir með þrífst. Þetta er því hagsmunamál Sindra og segir baráttu gegn óviðun- okkar allra,“ segir Drífa. – kbg Prófaðu Fabiu í sólarhring

ŠKODA Fabia býr yfir ótal kostum, en fögur orð og fyrirheit koma ekki í staðinn fyrir persónulega reynslu. Því langar okkur að lána þér Fabiu í sólarhring. Komdu við hjá okkur eða sendu póst á [email protected] og fáðu nýja ŠKODA Fabiu til reynslu í 24 tíma. Hlökkum til að sjá þig.

Verð frá aðeins 2.290.000 kr.

HEKLA · Laugavegi 170-174 · Reykjavík · Sími 590 5000 · hekla.is Höldur Akureyri · Bílasala Selfoss · Bílás Akranesi · HEKLA Reykjanesbæ · Heklusalurinn Ísafirði www.skoda.is 6 fréttir ∙ F RÉTTABLAðið 19. apríl 2016 ÞRIÐJUDAGUR

Réttað yfir fréttakonu

Yfirgnæfandi meirihluti neðri deildar þingsins vill að mál verði höfðað á hendur Rousseff. Nordicphotos/AFP Málshöfðun blasir við Rousseff Brasilía Erfitt efnahagsástand og risastórt hneykslismál hafa orðið til þess að Dilma Rousseff, forseti Brasilíu, virðist vera í þann mund að missa embættið. Mikill meirihluti þingmanna í neðri deild brasilíska þjóðþingsins samþykkti á sunnudag tillögu þing­ nefndar um að hefja skuli mál á hendur Rousseff til embættismissis. Í næsta mánuði kemur svo til kasta öldungadeildar þingsins, sem þarf að taka afstöðu til þess hvort hefja eigi rannsókn í málinu. Það er í hennar verkahring að rétta í mál­ inu og hefur hún til þess 180 daga. Einungis þarf einfaldan meiri­ hluta í öldungadeild til að sam­ þykkja framhaldið og almennt er talið að nokkuð öruggur meirihluti sé í deildinni fyrir því að halda áfram með málshöfðunina. Á meðan réttarhöldin standa yfir víkur Rousseff úr embætti og Michel Temer, varaforseti hennar, tekur við á meðan. Verði hún dæmd Líbanskur lögregluþjónn gætir þess að ástralska sjónvarpskonan Tara Brown líti ekki til blaðamanna á meðan hún er flutt milli réttarsalar og fang- sek missir hún embættið en Temer elsis í borginni Baabda, austan við höfuðborgina Beirút. Brown er fréttamaður þáttarins 60 Minutes og var handtekin ásamt föruneyti sínu sem og situr út kjörtímabilið, sem rennur út Sally Faulkner en þau reyndu að nema börn Faulkner á brott frá fyrrverandi eiginmanni hennar, Ali El-Amine, í upphafi mánaðar. Fréttablaðið/EPA í desember 2018. – gb Ekki með stöðu þolenda mansals

Neyðarteymi mansals hefur ekki verið virkjað vegna þeirra erlendu starfsmanna sem lögreglan hefur hafið eftirgrennslan um eftir að verktakar í byggingariðnaði voru handteknir í síðustu viku. Erlendu starfsmennirnir komu í gegnum aðra erlenda aðila til landsins.

Sakamál Neyðarteymi mansals ekki verið talin ástæða til þess að Við erum að veita hótelið Sandhótel sem áformað var framkvæmdum með því að þrengja hefur ekki verið virkjað og erlendir virkja neyðarteymi en okkar vinnu aðstoð við að meta að opna síðla sumars. Alls voru níu mjög tímamörk háværra fram­ karlmenn sem störfuðu fyrir íslensku er ekki lokið ennþá og ekkert hægt stöðu þessara einstaklinga hand­tekn­ir á þriðju­dag­inn, þeirra kvæmda og sett skilyrði um aflminni verktakana hafa ekki fengið stöðu að útiloka hvort þess þurfi á síðari á meðal eigandi Brotafls, Sigurjón sprengingar. „Ég veit ekki hver staða þolenda mansals. „Við erum að veita stigum,“ segir hann. sem hafa verið starfsmenn. Halldórsson. Fréttatíminn greindi þessa undirverktaka er í dag,“ segir aðstoð við að meta stöðu þessara Spurður hvort grunur sé um Þeirri aðstoð er ekki lokið en frá handtökunum. Nikulás. Hann hafi óskað eftir kynn­ einstaklinga sem hafa verið starfs­ skipulagða glæpastarfsemi segir það er ljóst að töluverður „Ég er að skoða stöðuna, ég er ingu á mansali í byggingariðnaði og menn. Þeirri aðstoð er ekki lokið Snorri erfitt að segja til um það á fjöldi einstaklinga hefur stödd í Ameríku,“ sagði Rannveig Eir. muni óska eftir því við úttektaraðila en það er ljóst að töluverður fjöldi þessu stigi rannsóknar. „Hvort um „Verkþætti Brotafls er nánast lokið. sína að þeir verði vakandi fyrir slíku. einstaklinga hefur verið í starfi hjá stærra net sé að ræða er erfitt að verið í starfi hjá þessum Þetta er gríðarlegt áfall, þetta stríðir Nikulás segir Reykjavíkurborg þessum fyrirtækjum,“ segir Snorri segja til um núna en víst er að ein­ fyrirtækjum. gegn öllum okkar gildum.“ hafa takmarkaðar heimildir þegar Birgisson, lögreglufulltrúi í mansals­ staklingar hafa komið hingað í Nikulás Úlfar Másson, byggingar­ kemur að afskiptum af verktökum. teymi lögreglunnar á höfuðborgar­ gegnum aðra erlenda aðila og það Snorri Birgisson, fulltrúi Reykjavíkurborgar, hefur „Í rauninni getum við ekkert aðhafst svæðinu. þarf að skoða,“ segir hann. lögreglufulltrúi í ekki fengið tilkynningu frá Lantan nema verktakinn brjóti gegn sam­ „Það er grunur um brot á rétt­ Rannveig Eir Einarsdóttir er annar mansalsteymi lög- ehf. um að annar taki við af Brot­ þykktum sem hafa verið gerðar og indum í einhverjum tilfellum en eigandi fyrirtækisins Lantan ehf. sem reglunnar á höfuð- afli, það sé alfarið mál leyfishafans. gildandi lögum og reglum.“ umfangið er talsvert. Ennþá hefur réð verktakann Brotafl til að steypa borgarsvæðinu Reykjavíkurborg hafi haft afskipti af [email protected]

Glitrandi hrein glös úr Bosch uppþvottavél!

Nú á sérstöku tilboði. FRÁBÆRT Opið virka daga VERÐ! frá kl. 11 - 18 og á laugardögum frá kl. 11 - 16. Uppþvottavél Uppþvottavél SMU 50M92SK SMU 50M95SK (stál) Orkuflokkur A++. Orkuflokkur A++. 13 manna. Fimm kerfi. 13 manna. Fimm kerfi. Hljóð: 44 dB. Hljóð: 44 dB. Tímastytting þvotta- Tímastytting þvotta- kerfa. Hæglokun á hurð. kerfa. Hæglokun á hurð. „AquaStop“-flæðivörn. „AquaStop“-flæðivörn. Tilboðsverð: Tilboðsverð: 89.900 kr. 99.900 kr. Fullt verð: 118.400 kr. Fullt verð: 134.200 kr. Ford Fiesta er mest seldi smábíll Evrópu

NÝR FORD FIESTA FORD FIESTA BEINSKIPTUR Ford Fiesta er mest seldi smábíll Evrópu. Það kemur ekki á óvart því KR. útlitið er rennilegt og staðalbúnaðurinn glæsilegur. FRÁ 2.390.000 Hann höfðar jafnt til þeirra sem kunna að meta framúrskarandi aksturs- SJÁLFSKIPTUR ánægju og þeirra sem velja sparneytni og öryggi. KR. FRÁ 2.740.000 Fiesta er fáanlegur með margverðlaunuðu EcoBoost vélinni sem hefur verið valin vél ársins (e. International Engine of the Year), þrjú ár í röð. Upplifðu frábæra aksturseiginleika Ford Fiesta, Reynsluaktu nýjum Ford og þú gætir mest selda smábíls Evrópu Ferðafjör Ford unnið 300.000 kr. gjafabréf frá WOW air. - komdu og prófaðu Allir sem reynsluaka nýjum Ford hjá Brimborg í apríl fara í pott og geta haft heppnina með sér. Heppinn þátttakandi verður svo dreginn út 2. maí. Einnig verða tveir aukavinningar frá WOW air að verðmæti 100.000 kr. dregnir út.

Brimborg Reykjavík Brimborg Akureyri ford.is Bíldshöfða 6 Tryggvabraut 5 Sími 515 7000 Sími 515 7050 Nýir og notaðir bílar: Söludeildir eru opnar alla virka daga kl. 9-17 og laugardaga kl. 12-16. Varahlutaverslun og verkstæðismóttaka er einnig opin laugardaga kl. 12-16.

Ford Fiesta er nýi besti vinur þinn: Hiti er í framsætum og 3,5 tommu upplýsingaskjár í mælaborði. Farangursrýmið er einstaklega rúmt (290 lítra). CO2 gildin eru óvenu lág fyrir bensínvél. Beinskiptur Fiesta fær frítt í stæði í miðborg Reykjavíkur. Ford MyKey, brekkuaðstoð og EasyFuel er staðalbúnaður. Öryggispúðarnir eru óvenju margir eða 7 talsins, þar af einn fyrir hné ökumanns. Sérstakt hitaelement er í miðstöð og er hann því mjög fljótur að hitna sem er afar hentugt á köldum vetrarmorgnum! Ford Fiesta, bensín 65 hö/EcoBoost 100 hö, beinskiptur. Eldsneytisnotkun í blönduðum akstri 4,3 l/100 km. CO2 99 g/km. Ford Fiesta, EcoBoost bensín 100 hö, sjálfskiptur. Eldsneytisnotkun í blönduðum akstri 4,9 l/100 km. CO2 114 g/km. Tökum allar tegundir bíla uppí nýja. Brimborg og Ford áskilja sér rétt til að breyta verði og búnaði án fyrirvara. Útbúnaður getur verið frábrugðinn mynd í auglýsingu.

Ford_Fiesta_wow_5x38_20160322_END.indd 1 22.3.2016 16:23:59 8 fréttir ∙ F RÉTTABLAðið 19. apríl 2016 ÞRIÐJUDAGUR NOTAÐIR BÍLAR Umtal getur ýtt undir komur fólks á geðdeild

Merkjanleg aukning varð á komum á geðdeild Landspítalans árið 2013 þegar ÚRVAL átakið Á allra vörum stóð að söfnun fyrir sérstakri bráðageðdeild. Málefni ársins BÍLALAND BÝÐUR BÍLA Á FRÁBÆRUM KJÖRUM! KOMDU STRAX Í DAG OG TRYGGÐU ÞÉR GÓÐAN BÍL FRÁ BÍLALANDI! var geðheilbrigði á Íslandi. Þá fjölgaði komum á geðdeild frá september og fram í nóvember á síðasta ári þegar herferðin „Ég er ekki tabú“ var í fullum gangi. FRÁBÆR KAUP Heilbrigðismál Tölur frá geðdeild Landspítala sýna skammtíma- sveiflur í komum á deildina, til dæmis í tengslum við aukið umtal og það sem er í deiglunni, segir Einar Valdimarsson, fjármálastjóri hjá geðdeild. Aukning varð 2013 þegar átakið Á allra vörum stóð að söfnun fyrir sérstakri bráðageðdeild, en mál- efni ársins var geðheilbrigði á GÖNGUM FRÁ Íslandi. Átakið var haldið í október FJÁRMÖGNUN Á en strax í nóvember varð aukning á STAÐNUM komum á bráðaþjónustu geðsviðs, segir Einar. Komum fækkaði svo RENAULT KADJAR BOSE aftur í desember. Nýskr. 12/15, ekinn 5 þús km. Tölur sýna einnig að aukning dísil, beinskiptur. VERÐ! varð í komum frá september til Rnr. 283629 nóvember á síðasta ári en á þeim tíma var herferðin „Ég er ekki 4.990 þús. tabú“ í fullum gangi. Einar segir að brugðist sé við sveiflum af þessu FRÁBÆR FRÁBÆR tagi með því að fjölga rúmum, til KAUP KAUP dæmis með því að bæta við í ein- Skammtímasveiflur eru í komum á bráðamóttöku geðdeildar. Fréttablaðið/Vilhelm staklingsherbergi. Meðalnýting á endurhæfingar- ✿ Komur á bráðaþjónustu geðsviðs að meðaltali á dag geðdeild og bráða- og móttöku- 2013 og 2015 geðdeild hefur einnig aukist síðan 2014. 18 Meðalnýting hefur farið úr 91 prósenti upp í 96 prósent árið 2016 17 á endurhæfingargeðdeild. Á bráða- HYUNDAI i30 CLASSIC RENAULT MEGANE SP. TOURER og móttökugeðdeild hefur meðal- 16 Nýskr. 04/14, ekinn 83 þús km. Nýskr. 12/13, ekinn 56 þús km. nýting farið úr 90 prósentum í 102 bensín, beinskiptur dísil, sjálfskiptur. prósent. Hér er miðað við fyrstu 15 þrjá mánuði ársins. Rnr. 120958 Rnr. 152025 Sigurbjörg Jóna Ludvigsdóttir, 14 VERÐ kr. 1.990 þús. VERÐ kr. 2.890 þús. framkvæmdastjóri hjá Kvíðameð- ferðarstöðinni segir að henni hafi 13 fundist aðsókn í meðferð hjá þeim FRÁBÆR FRÁBÆR hafa tekið smá kipp eftir „Ég er 12 KAUP KAUP ekki tabú“ herferðina, en að annars hafi aðsóknin verið frekar stöðug. 11 Sigurbjörg Jóna segir fólk einn- ig vera heilt yfir meðvitaðra um að 0 leita sér aðstoðar ef eitthvað er að, jan feb mar apr maí jún júl ágú sep okt nóv des og að meðferðarstöðum fari fjölg- ✿ 2013 | Meðaltal árs: 14,1 ✿ 2015 | Meðaltal árs: 14,7 andi vegna aukinnar eftirspurnar. Heimild: Geðdeild Landspítalans [email protected]

SUZUKI SX4 VW POLO TRENDLINE Nýskr. 06/13, ekinn 68 þús km. Nýskr. 06/12, ekinn 65 þús km. bensín, beinskiptur. dísil, beinskiptur.

Rnr. 143380 Rnr. 283528 VERÐ kr. 2.580 þús. VERÐ kr. 1.690 þús.

FRÁBÆR FRÁBÆR KAUP KAUP Ársfundur 2016

Dagskrá 1. Fundur settur. 2. Skýrsla stjórnar. 3. Gerð grein fyrir ársreikningi. 4. Tryggingafræðileg úttekt. SUZUKI GRAND VITARA HONDA CRV LIFESTYLE Nýskr. 05/14, ekinn 62 þús km. Nýskr. 07/12, ekinn 65 þús km. 5. Fjárfestingarstefna sjóðsins kynnt. dísil, beinskiptur. dísil, sjálfskiptur. 6. Önnur mál. Rnr. 283611 Rnr. 283529 VERÐ kr. 3.990 þús. VERÐ kr. 4.990 þús. Ársfundur Söfnunarsjóðs lífeyrisréttinda verður haldinn þriðjudaginn 19. apríl 2016 kl. 17:00, WWW.BÍLALAND.IS að Hilton Reykjavík Nordica, Suðurlandsbraut 2, Reykjavík. Allir sjóðfélagar, jafnt greiðandi sem lífeyrisþegar, eiga rétt til fundarsetu á ársfundinum. Sjóðfélagar eru hvattir til að mæta á fundinn.

Kletthálsi 11 -110 Reykjavík Reykjavík 15.03.2016 Sími 525 8000 - [email protected] Stjórn Söfnunarsjóðs lífeyrisréttinda www.bilaland.is www.facebook.com/bilaland.is NJÓTTU ÚTIVERUNNAR MEÐ FJÖLSKYLDUNNI

2

1

3

4

5 6

7

1. Regnkápa 6.999 3. Regnjakki 5.999 5. Regnbuxur 4.999 7. Stígvél verð frá 4.229 2. Regnjakki 6.999 4. Regnbuxur 3.999 6. Pollagalli 6.999 10 fréttir ∙ F RÉTTABLAðið 19. apríl 2016 ÞRIÐJUDAGUR

Á sunnudag var 108 manns bjargað af gúmmíbát sem sökk á Miðjarðarhafi og var fólkið síðan flutt til ítölsku eyjunnar Lampedusa. Fréttablaðið/EPA Hundruð flóttamanna drukknuðu á leið til Ítalíu

Flóttafólk sem lenti í skipsskaða á Miðjarðarhafi í gær var á leiðinni frá Egyptalandi áleiðis til Ítalíu. Fólkið ferðaðist á fjórum vanbúnum bátum. Flestir voru frá Sómalíu. Nærri þrjátíu manns var bjargað. Óttast er að allt að fjögur hundruð hafi drukknað.

Ítalía Hundruð flóttamanna drukkn- Yfir vetrarmánuðina uðu í Miðjarðarhafinu í gær á leiðinni til Ítalíu. Flestir þeirra voru frá Sómal- hefur dregið úr því að íu, en sumir frá Erítreu og Eþíópíu. flóttafólk reyni að komst til Ársfundur Landspítala 2016 / Hilton Reykjavík Nordica 25. apríl, kl. 14:00 Óttast er að allt að 400 manns hafi Evrópulanda yfir Miðjarðar- farist, en staðfesting á þeirri tölu hefur haf frá löndum norðan- ekki fengist. Talið var að fólkið hefði siglt á fjórum vanbúnum bátum út verðrar Afríku. Sá straumur SJÚKLINGURINN Í ÖNDVEGI á Miðjarðarhafið frá Egyptalandi er heldur að aukast aftur og áleiðis til Ítalíu. um leið eykst manntjónið. Sómalskir fjölmiðlar fullyrða að DAGSKRÁ tekist hafi að bjarga 29 manns af bát- unum fjórum, sem allir sukku. Ávarp Á sunnudaginn tókst ítölsku björg- Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra unarfólki að bjarga 108 manns af bát, sem sökk undan ströndum Líbíu. Að Úr orrahríð í uppbyggingu minnsta kosti sex manns drukknuðu 700 Páll Matthíasson forstjóri þar. flóttamenn drukknuðu í Í fyrrinótt tókst svo að bjarga 33 út Miðjarðarhafi fyrir sléttu ári Ársreikningur Landspítala 2015 af austurströnd Sikileyjar. þegar yfirfullt fiskiskip sökk. María Heimisdóttir, framkvæmdastjóri fjármálasviðs Fyrir einu ári, nánast upp á dag, sökk yfirfullt fiskiskip í Miðjarðar- Nýjungar í starfsemi spítalans hafinu með meira en 700 manns Í vetur hefur straumur flóttafólks innanborðs. Fáum dögum áður höfðu til Evrópu einkum legið landleiðina. Meðferðarátak gegn lifrarbólgu C nokkur hundruð manns farist á leið- Þeir sem farið hafa sjóleiðina frá Tyrk- Sigurður Ólafsson, meltingar- og lifrarlæknir / Ragnheiður Hulda Friðriksdóttir verkefnastjóri inni yfir Miðjarðarhafið frá Líbíu. Á landi yfir til grísku eyjanna hafa átt Fjölbreytt nýting aðgerðarþjarka innan við tíu dögum fórust yfir þús- erfitt með að komast áfram norður Eiríkur Orri Guðmundsson þvagfæraskurðlæknir / Katrín Kristjánsdóttir kvensjúkdómalæknir und manns á þessum slóðum. frá Grikklandi vegna þess að landa- Eftir þetta ákvað Evrópusamband- mærum hefur verið lokað. Nýtt flæði sýna á rannsóknarkjarna ið að efla verulega björgunarstarf sitt í Þá hefur Evrópusambandið samið Ísleifur Ólafsson yfirlæknir / Lísbet Grímsdóttir deildarstjóri Miðjarðarhafinu. Dauðsföllum fækk- við Tyrki um að taka aftur við flótta- aði verulega í kjölfar þess. fólki, sem kemur þaðan til Grikk- Batamiðstöðin á Kleppi - brú út í lífið Yfir vetrarmánuðina hafa reyndar lands. Erna Sveinbjörnsdóttir iðjuþjálfi / Rafn Haraldur Rafnsson íþróttafræðingur tiltölulega frekar fáir flóttamenn valið Á sunnudag hélt Frans páfi til að fara þessa leið, frá löndum norðan- grísku eyjunnar Lesbos þar sem hann verðrar Afríku yfir hafið til Evrópu- heimsótti flóttamannabúðir og tók Starfsmenn heiðraðir landa. Það er þó heldur að aukast 12 sýrlenska flóttamenn með sér til Ásta Bjarnadóttir, framkvæmdastjóri mannauðssviðs núna, og um leið eykst manntjónið. Rómar. Allir eru þeir múslimar frá Fáir þeirra, sem fara þessa leið Sýrlandi. Páfi sendi frá sér yfirlýsingu Kaffiveitingar eftir fundinn Skráning á landspitali.is núna, koma frá Sýrlandi eða öðrum þar sem hann sagðist vilja sýna með ríkjum Mið-Austurlanda. Flestir eru þessu að flóttafólk væri velkomið. frá Afríkuríkjum. [email protected] HOLI-HÁTÍÐ HOLI-hátíðinni lýkur sunnudaginn 24. apríl Nú fer hver að verða síðastur að upplifa hina litríku Holi-hátíð á Austur-Indíafjelaginu. Við færum þér angan af gleðinni og litadýrðinni frá Indlandi til 24. apríl með ríkulegum fimm rétta HOLI hátíðarmatseðli á frábæru verði: 5.990 kr. mán.-mið. og 6.990 kr. fim.- sun.

Komdu og njóttu þess besta í indverskri matargerð. Tryggðu þér sæti núna í s. 552 1630.

Fimm rétta HOLI hátíðarmatseðill

FORRÉTTUR Malabar Coconut Masala Prawn Pönnusteiktar risarækjur með kókosflögum, karrýlaufum, sinnepsfræjum og túrmerik Þökkum

AÐALRÉTTIR fyrir frábærar Boti Kebab móttökur á Lambafillet marinerað í kúmmíni, engiferi og garam masala. Grillað í Tandoori-ofninum og HOLI Murgh Khalmi Tikka Kjúklingabringur marineraðar í kóríander, hvítlauk, grænu chillí, kasjúhnetum og kjúklingabaunum. Grillaðar í Tandoori-ofninum og Aloo Dum Jeera Hægeldaðar kartöflur í ljúfri sósu með tómötum, lauk, kasjúhnetum og kúmmíni

MEÐLÆTI Blanda af Naan-brauði, Raitha jógúrtsósa og Basmati-hrísgrjón

EFTIRRÉTTUR Halu Holige Heimalagaður ís borinn fram á klatta með kókossósu Eftirlæti frá kaffiplantekrunum í Coorg á Suður-Indlandi.

5.990 kr. mán.-mið. 6.990 kr. fim.-sun.

www.austurindia.is Borðapantanir: s. 552 1630 Hverfisgötu 56 Opið: Sun - Fim 17:30 - 22:00 og Fös - Lau 17:30 - 23:00 12 skoðun ∙ F RÉTTABLAðið 19. apríl 2016 ÞRIÐJUDAGUR SKOÐUN Minnst 24 ár Halldór jálfur tel ég að tólf ár séu eðlilegur og jafnvel æskilegur tími í þessu embætti og er það drjúgur spölur í starfsævi manns. Og enginn hefur gott af því að komast á það stig að fara að ímynda sér að hann sé ómissandi.“ Þetta sagði Kristján Eldjárn forseti í nýársávarpi sínu 1. janúar 1980 þegar hann tilkynnti þjóðinni að Shann hygðist ekki gefa kost á sér til endurkjörs eftir þrjú kjörtímabil í embætti. Ólafur Ragnar Grímsson Þorbjörn er ósammála þessu því hann tilkynnti í gær að hann Þórðarson hygðist gefa kost á sér til endurkjörs eftir fimm kjör- [email protected] tímabil og tuttugu ár í embætti. Heil kynslóð kjósenda þekkir ekkert annað en Ólaf sem forseta enda voru þeir sem nú eru í stúdentsprófum nýfæddir þegar hann náði kjöri. Forsetinn endurheimti hug og hjörtu þjóðarinnar með vasklegri framgöngu í Icesave-málinu þegar hann synjaði lögum tvisvar staðfestingar. Það var í bæði skipt- in eðlileg beiting á málskotsréttinum í 26. gr. stjórnar- skrárinnar. Gjá hafði myndast milli þings og þjóðar þegar löggjafinn samþykkti ríkisábyrgð á greiðslum til Breta og Hollendinga þegar engri slíkri ríkisábyrgð var til að dreifa í tilskipun um innistæðutryggingar. Forsetinn var líka fremstur meðal jafningja við að halda málstað Íslands á lofti í erlendum fjölmiðlum eftir bankahrunið. Framganga forsetans í þessum málum á stóran þátt í miklum stuðningi þjóðarinnar við hann í dag. Þessi mál hjálpuðu forsetanum að breiða yfir þá hörðu gagnrýni sem kom fram á störf hans í skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis. Þar segir að forsetinn hafi gengið mjög langt í þjónustu við einstök fyrirtæki og einstaklinga. „Forsetinn beitti sér af krafti við að draga upp fegraða, drambsama og þjóðerniskennda mynd af yfirburðum Íslendinga sem byggðust á fornum arfi,“ segir þar í 8. bindi. Í yfirlýsingu forsetans í gær segir að í „umróti óvissu og mótmæla og í kjölfar nýliðinna atburða“ hafi fjöldi fólks víða úr þjóðfélaginu höfðað til skyldu hans, reynslu og ábyrgðar og beðið hann um að endurskoða ákvörðun sína um að hætta. Hvatt hann til að gefa kost á sér á ný og standa „áfram vaktina með fólkinu í landinu“. Svo virðist sem forsetinn telji sjálfan sig ómissandi vegna óvissu í stjórnmálunum. Í yfirlýsing- unni segir hann að í hvatningum sem hann hafi fengið hafi „iðulega verið vísað til þess að eftir alþingiskosn- ingarnar geti myndun nýrrar ríkisstjórnar reynst erfið og flókin.“ Forsetinn rökstuddi þetta ekki frekar en draga má þá ályktun af þessum orðum að forsetinn sé Frá degi til dags hinn sterki leiðtogi sem geti leitt þessar erfiðu stjórnar- Hamingja! myndunarviðræður til lykta. Hann sé kletturinn í Hvatningin hafinu, leiðarljós okkar í gegnum brimrót óvissunnar. Ólafur Ragnar Grímsson tilkynnti ið viljum öll vera hamingjusöm. Okkur Svo virðist Forsetinn er í senn gríðarlega vinsæll og afar í gær ákvörðun sína um að gefa langar að líða vel, vera glöð og ánægð. Þegar umdeildur. Samkvæmt könnun MMR frá byrjun apríl kost á sér í embætti forseta að okkur líður vel þá hegðum við okkur á sem forsetinn sl. segjast 54,5 prósent bera mikið traust til hans. nýju. Sagði hann ákvörðunina Vannan hátt en þegar okkur líður illa. Ánægt fólk telji sjálfan sig Aðeins Katrín Jakobsdóttir nýtur meira trausts meðal byggða á grundvelli hvatningar er t.d. rausnarlegra, opnara fyrir nýjungum og ómissandi almennings (59,2 prósent) en þau tvö hafa yfirleitt sem hann hefði fengið frá fjölda næmara á tilfinningar annarra. vegna óvissu í verið í sérflokki þegar traust til stjórnmálamanna fólks að undanförnu. Sagði hann Samneyti við annað fólk bætir líðan okkar meira hefur verið mælt á undanförnum árum. Að þessu öryggisleysi og skort á trausti en flest annað. Okkur líður vel þegar við tengjumst stjórnmál- sögðu er ljóst að fáir eiga að óbreyttu möguleika á að einkenna þjóðina. Þessi tilfinning öðru fólki. Til dæmis þegar við eigum gott spjall unum. sigra hann í komandi kosningum. birtist meðal annars í miklum og við vini eða drekkum góðan kaffibolla með sam- tíðum mótmælum á Austurvelli. Sólveig Hlín starfsfólkinu. Ákvörðun Ólafs Ragnars mælist Kristjánsdóttir Okkur líður betur þegar við hjálpum öðrum og misjafnlega fyrir og í gær hófst sálfræðingur rannsóknir sýna að börn sem gefa með sér af sæl- meðal annars undirskriftasöfnun í gæti eru ánægðari með sig og glaðari en þau sem því skyni að hvetja Ólaf Ragnar til borða nammið sitt ein. Þeir sem gefa blóð finna að bjóða sig ekki fram aftur. Þá er fyrir ánægju og hlýju við blóðgjafir og þeir sem bara spurning hvernig maður, sem vinna sem sjálfboðaliðar eru einnig líklegri til að almennt bregst vel við hvatningu, vera ánægðir og líða vel. tekur því. Okkur líður líka betur þegar við prófum eitthvað nýtt. Það gæti verið eitthvað sem við þorðum varla Að þekkja sín mörk að gera áður eða eitthvað sem hafði ekki hvarflað Önnur manneskja sem hefur að okkur, eins og til dæmis að prófa svifflug yfir fengið hvatningu til forsetafram- Úlfarsfelli! boðs að undanförnu er Linda Við finnum fyrir vellíðan þegar við gerum eitt- Pétursdóttir. Í gær tók hún af hvað til að gleðja aðra, upplifum eitthvað nýtt og skarið með tilkynningu um að náum að tengjast öðru fólki. Því er svo mikilvægt Aðalfundur hún hygðist ekki gefa kost á að muna eftir því að við erum öll fólk, mismunandi Félags íslenskra félagsliða sér. Sagðist Linda vera alvön í og oft mjög frábrugðin hvert öðru en það veitir erlendum samskiptum og þekkja okkur líka vellíðan að tengjast ólíku fólki. Fimmtudaginn 28. apríl 2016 verður aðalfundur Félags íslenskra félagsliða haldinn bæði til búsetu í borg og bæ. Hins Við finnum Um leið og við hættum að hugsa um aðrar í húsi BSRB, Grettisgötu 89, 1. hæð. Fundurinn byrjar kl. 17:00 vegar ætti hún margt eftir ólært fyrir vellíðan manneskjur sem fólk, rétt eins og okkur sjálf, til að verða góður forseti, meðal aukast líkurnar á því að við förum að hegða okkur Aðalfundur 2016 – fundarefni: þegar við annars þekkingu á stjórnskipan ómanneskjulega gagnvart þeim. Og það bitnar 1. Kosning fundarstjóra og fundarritara gerum og stjórnsýslu landsins. Nú ekki bara á þeirra líðan heldur líka okkar eigin. Við 2. Skýrsla formanns kann einhverjum að finnast sem eitthvað til að verðum því að vera á varðbergi þegar fólki er skipt 3. Gjaldkeri leggur fram endurskoðaða reikninga afstaða Lindu lýsi skorti á sjálfs- gleðja aðra, upp í ólíka hópa og kerfisbundið reynt að gera lítið 4. Kosning stjórnar trausti. En því fer víðs fjarri. Það úr mennsku þeirra sem eru ólíkari okkur. Það elur 5. Önnur mál upplifum er einmitt til marks um sjálfs- eitthvað nýtt á hræðslu, vanlíðan og stundum ofbeldi. Félagsmenn eru hvattir til að mæta. traust að þekkja sín mörk og Við viljum öll vera hamingjusöm og við viljum bregðast við eftir því. og náum að að okkur líði vel. Til að það takist er farsælast að Stjórn Félags íslenskra félagsliða. [email protected] tengjast öðru vera opin fyrir nýjungum og vera í samneyti við fólki. annað fólk… alls konar fólk.

Útgáfufélag: 365 miðlar ehf. Stjórnarformaður: Ingibjörg Stefanía Pálmadóttir Forstjóri: Sævar Freyr Þráinsson útgefandi og Aðalritstjóri: Kristín Þorsteinsdóttir [email protected] Aðstoðarritstjórar: Fanney Birna Jónsdóttir [email protected], Hrund Þórsdóttir [email protected], Kolbeinn Tumi Daðason [email protected]. Fréttablaðið kemur út í 90.000 eintökum og er dreift ókeypis á heimili á höfuðborgarsvæðinu og Akureyri. Einnig er hægt að fá blaðið í völdum verslun­um á landsbyggðinni. Fréttablaðið áskilur sér rétt til að birta allt efni blaðsins í stafrænu formi og í gagnabönkum án endurgjalds. Issn 1670-3871 FRÉTTABLAÐIÐ Skaftahlíð 24, 105 Reykjavík Sími: 512 5000, [email protected] Þróunarstjóri: Tinni Sveinsson [email protected] helgarblað: Ólöf Skaftadóttir [email protected] og Viktoría Hermannsdóttir [email protected] menning: Magnús Guðmundsson [email protected] Ljósmyndir: Pjetur Sigurðsson [email protected] Framleiðslustjóri: Sæmundur Freyr Árnason [email protected] útlitshönnun: Silja Ástþórsdóttir [email protected] ÞRIÐJUDAGUR 19. apríl 2016 skoðun ∙ F RÉTTABLAðið 13 Blákaldar staðreyndir? Þorgrímur af hálfu fullorðins einstaklings. þunglyndislyf árið 2014 – 12,5% börn sitja á hakanum, bregðast við Þráinsson 4,4% sögðust sjálf hafa orðið fyrir þjóðarinnar, hæsta hlutfall allra of seint, er okkur til skammar. rithöfundur slíku og 17% sögðust hafa orðið OECD-þjóða og er notkunin tvö- Hver króna sem fer í forvarnar- og vitni að alvarlegu rifrildi foreldra falt meiri en meðaltal umræddra heilsueflingarstarf skilar sér marg- sinna. Tengsl milli heimilisofbeldis þjóða. Notkun tauga- og geðlyfja falt í sparnaði í heilbrigðiskerfinu Við erum öll einstök, hvert á og andlegrar líðanar og viðhorfa hefur aukist úr 12,9% 1989 í 35,7% þegar fram líða stundir. Forvarnir sinn hátt, og í því felst fegurð er sláandi. Samkvæmt ungversk/ árið 2014. og heilsuefling ættu tvímælalaust að mannlífsins. En að láta börn kanadíska lækninum Gabor Méte Hvernig er verið að bregðast vera forgangsverkefni stjórnvalda eru meira en 50% líkur á því að við ofangreindum staðreyndum? og sveitarstjórna. Hér á landi hefur sitja á hakanum, bregðast ví oftar sem ég fer til útlanda, einstaklingur fái krabbamein hafi Hverja þarf að vekja til vitundar um verið unnið öflugt forvarnarstarf á við of seint, er okkur til þeim mun betur kann ég að hann orðið fyrir sálrænum áföllum það hvernig við getum bætt samfé- liðnum áratugum. Góður árangur skammar. meta Ísland. Því lengur sem í æsku. Þetta kemur fram í bókinni; lagið til frambúðar? Við erum öll hefur náðst á ýmsum sviðum en það Þég rölti um í stórborgum, í mann- When the body says no. einstök, hvert á sinn hátt, og í því virðist ætíð auðveldara að sækja mergð og mengun og háhýsin Um 41.000 Íslendingar fengu felst fegurð mannlífsins. En að láta fjármagn til að slökkva elda. skyggja á himininn, þeim mun meira þrái ég sveitasælu; kýr og hænur – kyrrð og ró. Ef ég dvel of lengi í Reykjavík kallar landsbyggð- in á mig; náttúran, þorpin, þögnin, fólkið. Fyrir mér er Ísland drauma- landið, eða hvað? Ef við berum okkur saman við aðrar þjóðir höfum við allt til alls og enginn ætti að þurfa að líða skort. En það virðist því miður ekki raun- in þegar rýnt er í blákaldar stað- reyndir sem birtast með reglulegu Borgarholtsskóli millibili í fjölmiðlum; Um 8.000 tilkynningar berast til barnaverndarnefnda á ári eða um 22 á dag. Rúmur þriðjungur er vegna vanrækslu. Rúmlega 400 tilkynningar berast á ári um kyn- Gott nám í góðum félagsskap ferðisofbeldi gegn börnum. Um 400 börn bíða eftir þjónustu Þroska- og hegðunarstöðvar en biðtími er liðlega tvö ár. Um 13% Borgarholtsskóli er fjölbreyttur og framsækinn skóli sem leggur drengja og um 5% stúlkna greinast með hegðunarvandamál. Kvíði og depurð eru algengir fylgikvillar. 120 áherslu á að allir fái nám við sitt hæfi. Boðið er upp á margar námsleiðir: eru á biðlista göngudeildar Barna- og unglingageðdeildar og um 210 í bóknámi, listnámi, iðnnámi og starfsnámi. bíða eftir þjónustu Greiningar- og ráðgjafastöðvar ríkisins. Ég þekki það af eigin raun að það getur verið Afreksíþróttir Málm- og véltæknigreinar meira en ársbið eftir skólasálfræð- ingi. Eru andleg veikindi ómerki- Afreksíþróttasvið er ætlað nemendum á bóknámsbrautum. Málmiðngreinarnar eru fjórar: blikksmíði, rennismíði, stálsmíði legri en líkamleg veikindi? Fótbrot Námið hentar ungu og efnilegu íþróttafólki sem vill fá öfluga og vélvirkjun. Samhliða náminu er hægt að ljúka stúdentsprófi af hefur forgang en einhverfa lendir á þjálfun við flottar aðstæður og fræðslu í stoðgreinum íþrótta. þessum brautum. biðlista. Námið gerir kröfur um námsárangur, jákvætt viðhorf og frábæra Börn látin sitja á hakanum mætingu. Sérnámsbraut Um 20% grunnskólabarna eru í sér- Námið er einkum ætlað nemendum sem hafa notið verulegrar kennslu; andlegir erfiðleikar, kvíði, þunglyndi, samskiptaerfiðleikar. Í Bíliðngreinar sérkennslu í grunnskóla, verið í sérdeild eða sérskóla. Noregi þurfa 8% barna á sérkennslu Í bíliðnum eru þrjár greinar: bifreiðasmíði, bifvélavirkjun og að halda. Í ár er 700 milljóna nið- bílamálun. Um er að ræða faglegt tækninám fyrir þá sem hafa Þjónustubrautir urskurður til skóla í Reykjavík, metnað til faglegra starfa eða háskólanáms í tæknigreinum. sérkennsla skorin niður sem og Á þjónustubrautum er boðið fram þrenns konar fagnám: snemmtæk íhlutun, sem skiptir félagsliði, leikskólaliði og félagsmála- og tómstundanám. öllu máli. Það skiptir höfuðborgina Bóknám til stúdentsprófs Hægt er að ljúka stúdentsprófi samhliða fagnáminu eða í meira máli að breyta Grensásvegi Bóknámsbrautir til stúdentsprófs eru félags- og hugvísindabraut, lok þess. og skreyta hús en sinna börnum af fagmennsku á viðkvæmasta aldurs- náttúrufræðibraut og viðskipta- og hagfræðibraut. Nám á skeiði. brautunum veitir haldgóðan undirbúning undir áframhaldandi 10%-15% barna búa við tal- nám og samfélagsþátttöku. Hagnýt margmiðlun og málþroskaröskun. Eru ríkið Námið er ætlað fólki sem vill öðlast alhliða hæfni í hönnun og og sveitarfélögin enn að deila miðlun. Námið er á 4. hæfniþrepi og möguleiki að fá það metið um hver eigi að borga brúsann? Framhaldsskólabraut til háskólaeininga. Hvernig vegnar börnunum í skóla Framhaldsskólabraut er ætlað að koma til móts við þá nemendur án úrræða? Fremstu fræðimenn sem ekki uppfylla inntökuskilyrði á aðrar námsbrautir skólans og heims segja að um 3-5% barna í grunnskólum séu með lífeðlis- þá sem eru óákveðnir um námsval. fræðilega ástæðu fyrir lesblindu. Ísland er með hæsta brottfall úr framhaldsskólum í Evrópu og hér á Listnámsbraut landi er mesta rítalínnotkun barna Stúdentsprófsbraut veitir góða almenna menntun og hentar til í Evrópu. frekara náms í grafískri hönnun, kvikmyndagerð og leiklist. Árið 2012 sögðust 5% nemenda Lifandi, skemmtilegt og skapandi nám sem býður spennandi í grunnskólum hafa orðið vitni að líkamlegu ofbeldi á heimilinu möguleika.

Innritun annarra en 10. bekkinga er 4. apríl til 31. maí. Lokainnritun nemenda í 10. bekk er 4. maí til 10. júní.

Sjá nánar: http://www.menntagatt.is GEFÐU VATN gjofsemgefur.is Nánar um brautir skólans á www. bhs.is 9O7 2OO3 Við Mosaveg, 112 Reykjavík, sími 535 1700, fax 535 1701 14 sport ∙ F RÉTTABLAðið 19. apríl 2016 ÞRIÐJUDAGUR sport Nýjast

Domino’s-deild kvenna, lokaúrslit

Snæfell - Haukar 69-54 Snæfell: Haiden Denise Palmer 25/8 frá- Víkingur Ólafsvík – 11. sæti köst/7 stoðsendingar/6 stolnir, Berglind Gunnarsdóttir 14/7 fráköst/6 stolnir, Pepsi Spá íþróttadeildar 365 Bryndís Guðmundsdóttir 9/8 fráköst/6 spáin 1. sæti ? 5. sæti ? 9. sæti ? stoðsendingar, Alda Leif Jónsdóttir 6, 2016 2. sæti ? 6. sæti ? 10. sæti ? Gunnhildur Gunnarsdóttir 6, María Björns- 3. sæti ? 7. sæti ? 11. Víkingur Ólafsvík dóttir 4, Rebekka Rán Karlsdóttir 3, Erna 4. sæti ? 8. sæti ? 12. Þróttur Hákonardóttir 2. Haukar: Sylvía Rún Hálfdanardóttir 13, Pá- Gengi Ólafsvíkur-Víkinga síðustu sex sumur lína Gunnlaugsdóttir 10/6 fráköst, Shanna Dacanay 7, Sólrún Gísladóttir 7, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 6, Dýrfinna Arnardóttir 1 4 2 11 1 - 1 5, Hanna Þráinsdóttir 2, Magdalena Gísla- 2010 2011 2012 2013 2014 2015 dóttir 2, Þóra Kristín Jónsdóttir 2. C-deild B-deild B-deild A-deild B-deild B-deild Haukar söknuðu Helenu Sverris- Stærsta nafnið sem kom Stærsta nafnið sem fór dóttur í gær og áttu aldrei mögu- Þorsteinn Már Ragnarsson Guðmundur R. Gunnarsson leika gegn Snæfelli, sem jafnaði Týndi sonurinn kominn heim Besti leikmaður síðasta árs í metin í rimmunni í 1-1. og búinn að fá fyrirliðabandið. 1. deildinni verður ekki áfram. Olísdeild kvenna, 8-liða úrslit Þjálfari Ejub Purisevic Fram - ÍBV 25-21 Bosníumaðurinn taktíski er nú búinn að koma Ólsurum við Markahæstar: Ragnheiður Júlíusdóttir 10/2 erfiðar aðstæður tvívegis upp í efstu deild á þremur árum. (22/2), Steinunn Björnsdóttir 6 (7) - Ester Óskarsdóttir 8 (16/1), Díana Dögg Magnús- í besta/versta falli dóttir 4 (5), Sandra Dís Sigurðardóttir 4 (13).

12 11 10 9 8 7 6 5 4 3 2 1 Fram vann einvígið, 2-1, og mætir Ólsarar héldu sínum bestu mönnum og hafa fengið meira en Íslandsmeisturum Gróttu í und- þeir hafa misst. Geta auðvitað fallið en líka átt fínt sumar. anúrslitunum sem hefjast á föstu- dagskvöldið.

↣ Þorsteinn Már Ragnarsson er kominn aftur heim í Víking Ólafsvík en Stjarnan - Valur 19-18 Grundfirðingurinn hefur verið í herbúðum KR undanfarin ár. Hann Markahæstar: Helena Rut Örvarsdóttir er orðinn fyrirliði síns félags og fær tækifæri til að sýna hvað hann 8 (25), Hanna G. Stefánsdóttir 6/4 (7/5) - getur þegar hann spilar 90 mínútur í hverjum leik. Kristín Guðmundsdóttir 8/4 (13/4), Eva Björk Hlöðversdóttir 3 (3).

Nánar á Vísi Helena Rut Örvarsdóttir skoraði Fréttablaðið/guðni sigurmarkið á lokamínútunni en þar með vann Stjarnan einvígið, 2-1, og mætir deildarmeisturum Hauka í hinni undanúrslitarimmunni.

Mun ekki elda ofan í Helga spennan eykst á toppnum Tottenham vann afar sannfærandi 4-0 sigur á Stoke á útivelli í ensku Bræðurnir Helgi Már og Finnur Atli Magnússynir munu mætast í úrslitaeinvígi Dominoʼs-deildar karla. Þeir úrvalsdeildinni í gær. Harry Kane verða sérstaklega nánir allt einvígið enda eru þeir báðir á hótel mömmu þessa dagana. og Dele Alli skoruðu tvö mörk hvor fyrir Tottenham sem náði þar með körfubolti „Ég fæ ekkert samvisku- sem kom eftir áramót þá hefur það að minnka forystu Leicester á toppi bit ef við vinnum. Hann er búinn að aðeins breyst hjá Haukunum. Við deildarinnar í fimm stig. Fjórar vinna bikarinn sinn í vetur og það höfum ekki enn mætt þessu Hauka- umferðir eru eftir af tímabilinu og verður að duga,“ segir Haukamaður- liði. Spiluðum við þá í janúar þegar gæti þetta orðið þungur róður fyrir inn Finnur Atli Magnússon en hann illa gekk hjá þeim. Við eigum eftir spútniklið Leicester, sem á afar erfiða mun mæta bróður sínum, Helga Má, að prufa þetta Haukalið­ og þeir hafa leiki eftir. Þar að auki á sóknar- og félögum hans í KR í úrslitaeinvígi verið svakalega flottir eftir áramót,“ maðurinn Jamie Vardy yfir höfði sér Domino’s-deildar karla í kvöld. segir Helgi Már og Finnur Atli viður- tveggja leikja bann. Það verða síðustu leikir á ferli Helga kennir að sjálfstraustið sé mikið hjá Más sem í kjölfarið flyst búferlum­ til Haukunum þessa dagana. Bandaríkjanna. „Hann hefur fjórum „Okkur líður vel núna. Brandon irina keppir á ÓL í ríó í sumar sinnum orðið Íslandsmeistari en ég Mobley tók sér smá tíma í að læra inn Fimleikakonan Irina Sazanova varð aðeins tvisvar þannig að það er gott á boltann hérna en hefur verið mjög sjötti íslenski íþróttamaðurinn til að að hann hætti í fjórum svo ég geti náð flottur upp á síðkastið og sérstaklega tryggja sér þátttökurétt á Ólympíu- honum,“ bætir Finnur við. gegn Stólunum. Stólarnir reyndu að leikunum í Ríó en það Helgi er eldri en Finnur og gerði komast í hausinn á honum en hann gerði hún í undan- honum lífið eflaust á stundum leitt hélt haus. Við höfum fulla trú á því að keppni leikanna er þeir voru yngri. „Eftir að hann var við getum unnið þetta,“ segir Finnur í fyrrinótt. Á kominn upp í tvo metra þá hef ég lítið og bætir við að það henti Haukunum mótinu fékk hún farið í það mál,“ segir Helgi léttur. að vera talaðir niður. hæstu einkunnina Það sem gerir þetta enn skemmti- „Það héldu flestir að Þór myndi fyrir stökk og næst- legra fyrir bræðurna er sú staðreynd vinna okkur. Það héldu allir að Stól- hæstu fyrir æfingar að þeir munu búa ofan í vasanum arnir myndu vinna okkur og Tinda- á tvíslá. Irina hefur verið á Íslandi í á hvor öðrum allt einvígið. Þeir eru Bræðurnir Helgi Már og Finnur Atli Magnússynir munu berjast um titilinn. stólsmenn fögnuðu þegar ljóst var að þrjú ár en keppti þar áður fyrir Rúss- báðir inni á hótel mömmu. Fréttablaðið/Stefán þeir þyrftu ekki að fara í gegnum KR land. Aðeins einn Íslendingur hefur „Ég er búinn að leigja íbúðina mína í undanúrslitunum. Þeir voru farnir keppt áður í fimleikum á Ólympíu- og er á leið utan á meðan Finnur og Ég elda fyrir mig og rifja það upp síðar að síðustu leikirnir að búa sig undir KR í úrslitunum. Við leikum en það var Rúnar Alexand- Helena, unnusta hans, eru í íbúðar- hafi verið gegn Finni,“ segir Helgi Már spiluðum vel og áttum skilið að fara ersson sem keppti á leikunum 1996, leit. Þetta er samt allt í góðu. Við erum Helenu en Helgi og Finnur Atli tekur í sama streng. áfram. Það er mikið sjálfstraust og 2000 og 2004. ekkert mikið að stríða hvor öðrum. getur étið það sem úti frýs. „Það er mjög gaman fyrir mig að það truflar okkur ekkert að fólk hafi Við höfum aldrei verið mikið í því,“ spila gegn Helga sem og gegn mínu ekki trú á okkur. Við vissum vel að segir Helgi Már en Finnur Atli bendir Finnur Atli Magnússon uppeldisfélagi. Ég sagði fyrir oddaleik við gætum þetta,“ segir Finnur Atli á að það geti þó breyst snögglega. KR og Njarðvíkur að ég vildi ekkert fá en KR er með reynsluna og þekkir Í dag „Það veltur svolítið mikið á því Njarðvík í úrslitum. Það fannst mér þessa pressu. 18.30 KR - Haukar  Sport hvernig fyrsti leikurinn fer. Þá þarf ekkert spennandi. Ég vildi fá KR þar „Það er eðlilegt að fólk spái okkur 18.35 Newcastle - Man. City Spo rt 2 ég kannski að lemja aðeins í hnéð á segir Finnur Atli grjótharður og bætir sem Helgi er að klára ferilinn. titli enda erum við vel mannaðir. Við 18.40 Napoli - Bologna Spo rt 3 honum eða bakið. Sjáum til,“ segir við að Helgi geti hitað sér örbylgju- Það er búið að spá KR titlinum frá erum samt nýkomnir úr oddaleik 21.10 Körfuboltakvöld  Sport Finnur Atli og glottir. Móðir þeirra rétti. því síðasta haust og það hefur ekkert þannig að það má ekki mikið út af er þó ekki heima til þess að hugsa Helgi Már segir að óneitanlega sé breyst. KR er sigurstranglegra liðið bera. Það er pressa á okkur að vinna Domino’s-deild karla um strákana sína. Hún er í Washing- það bæði sérstakt og skemmtilegt að en Haukar koma í úrslitaeinvígið á og við ætlum okkur að vinna. Að 19.15 KR - Haukar DHL- höllin ton með eiginkonu Helga og barna- fá að glíma við bróður sinn í lokaleikj- fljúgandi siglingu eftir að hafa skellt sama skapi berum við fulla virðingu börnum. Hver eldar þá? um ferilsins. „Þetta verður eftirminni- Tindastóli 3-1. „Við erum kannski fyrir þessu Haukaliði sem er verð- Olís-deild karla „Ég elda fyrir mig og Helenu en legt seinna meir. Nú er það bara KR með aðeins reyndara lið en með skuldað komið í úrslit,“ segir Helgi 19.30 Haukar - Akureyri Ásvellir Helgi getur étið það sem úti frýs,“ og Haukar en það verður gaman að tilkomu Finns og sterka Kanans Már. [email protected] 19.30 Valur - Fram Valshöllin fólkKynningarblað 19. apríl 2016 ÞRIÐJUDAGUR Kraftaverkasprey sem virkar Artasan kynnir Magnesíum Original úði frá Better You hefur reynst bæði börnum og fullorðnum vel, fyrir og eftir æfingar, til að lina verki, krampa og strengi. Hreinni magnesíumolíu er úðað beint á húðina og skilar árangurinn sér strax.

Börn og unglingar álagseinkenni, þreyta, strengir eða í íþróttum vaxtaverkir. Við notum bara sprey- Áttu barn eða ungling í boltaíþrótt- ið og það hefur gagnast okkur ein- um, frjálsum, fimleikum, dansi eða staklega vel. Þetta Magnesíum öðrum íþróttum, sem kvartar yfir Original sprey er bara snilld.“ þreytuverkjum eftir æfingar? Ólöf Mjöll Ellertsdóttir er móðir Ísa- Magnesíum er bellu sem æft hefur klassískan mikilvægt fyrir alla ballett í mörg ár. Magnesíum er fjórða mikilvæg- „Við Ísabella ætlum að deila með asta steinefni líkamans og er ykkur reynslu okkar af magnesí- gríðarlega mikilvægt fyrir heilsu umspreyi sem á okkar heimili er okkar. Það kemur við sögu í yfir kallað „kraftaverkaspreyið“. Ísa- 300 mismunandi efnaskiptaferl- bella hefur æft klassískan ballett í um í líkamanum og getur magn- mörg ár og með auknum árafjölda esíumskortur haft mjög alvarleg- koma fleiri og lengri æfingar. Síð- ar afleiðingar í för með sér. Þetta asta haust fór hún að finna mikið steinefni hefur t.a.m. áhrif á: fyrir þreytu og álagi og þá sérstak- lega í fótum. Ég hafði heyrt mikið • Orkumyndun (ATP í frumunum) talað um magnesíum og kosti þess • Vöðvastarfsemi og því ákvað ég að prófa. Niður- • Taugastarfsemi staðan varð sú að ég keypti Magn- • Myndun beina og tanna esíum Orginal spreyið frá Better • Meltingu You til að athuga hvort það gæti • Blóðflæði gagnast Ísabellu og hún fann strax • Kalkupptöku mun. Eftir kvöldmat notuðum við • Húðheilsu spreyið á fæturna og spreyjuðum bara á þá staði sem hún kvartaði Allt að 80% mest hverju sinni. Daginn eftir í magnesíumskorti var hún nær alltaf góð. Núna erum Við fáum magnesíum úr ýmsum við löngu hættar að spá í hvað er matvælum en samt sem áður

„Magnesíumspreyið er kallað kraftaverkaspreyið á okkar heimli,“ segir Ólöf Mjöll. MYND/DANÍEL

er það mjög algengt að fólk líði framkallar niðurgang. Þá er það skort og t.d. er talið að allt að 80% klárlega ekki að skila sér á þann Við Ísabella Bandaríkjamanna líði skort. Nær- stað sem við myndum helst vilja. ingarsnauður jarðvegur sem nýtt- Spreyin eru því frábær lausn þar mælum eindregið ur er til ræktunar, lélegt/rangt sem þeim er úðað beint á vanda- með því að nota Magn- mataræði, óhófleg áfengis- og málasvæðið og virknin kemur nán- koffínneysla, ýmis lyf og mikil ast strax. esíum Original frá Better streita er meðal þess sem veldur You. Þetta sprey er bara skorti og svo skolast steinefni líka Magnesíum borið beint á út þegar við svitnum. svæðið ber árangur snilld. Stundum finnur fólk sem er ný- Gegn fótaóeirð, stífum byrjað að úða á sig magnesíum vöðvum og sinadrætti fyrir smá kláða eða hitatilfinn- Margir taka inn magnesíum, sér- ingu í húðinni. Ef það gerist er staklega á kvöldin, til þess að það oft merki um að of lítið magn sofa betur því það getur slakað á af magnesíum sé í líkamanum og Olíunni er úðað spenntum vöðvum, minnkað líkur er því ráðlagt að byrja á litlum beint á húðina og á sinadrætti og fótaóeirð svo eitt- skammti og auka hann svo smám hvað sé nefnt. Við þolum mismun- saman eftir að einkennin minnka. skila áhrifin sér bæði andi tegundir af magnesíum mis- hratt og vel. vel og stundum er meltingin ekki Útsölustaðir: Apótek, heilsuhús í lagi og skilar því út aftur eða og heilsuhillur verslana FólkFólk ∙ ∙K ynnKynniningarblgarblaða ð∙ X∙ xxxxxxx heilsa 19. apríl 2016 ÞRIÐJUDAGUR

Góðar frá

Gallabuxur á 13.900 kr.

• snið straight • 6 litir • háar í mittið • 3 síddir: 76 + 83 + 89 cm.

Opið virka daga kl. 11–18 Opið laugardaga kl. 11-15

Laugavegi 178 | Sími 555 1516 Kíkið á myndir og verð á Facebook Lilja Rún Tumadóttir rannsakar tengsl hreyfingar og andlegrar líðanar. Mynd/Pjetur Hófleg hreyfing 2 bætir líðan BLT-SAMLOKA MEÐ FRÖNSKUM FYRIR 1.490 KR. Lilja Rún Tumadóttir kynnti fyrstu niðurstöður úr rannsóknarverkefni Alsæla með spældu eggi og bernaise fyrir klink sínu á Vísindadegi meistaranema í klínískri sálfræði í Háskólanum í 1 Reykjavík. Lilja Rún rannsakar tengsl hreyfingar og andlegrar líðanar og af BLT-samloku með frönskum vonar að niðurstöðurnar nýtist til að ráðleggja fólki af meiri nákvæmni. gegn framvísun þessa miða. „Fyrri rannsóknir hafa sýnt að Aðeins 1.490 kr. hreyfing hefur áhrif bæði á and­ Þátttakendur mátu líðan sína betri meðan á fyrir tvo. lega og líkamlega heilsu og að hún Klipptu miðann út geti virkað sem forvörn. Þannig átakinu stóð og voru almennt mjög ánægðir og taktu með þér. hafa hreyfiíhlutanir minnkað ein­ með þátttökuna. Þeir töluðu um að þeir fyndu mun á Gildir til 25. maí kenni kvíða og þunglyndis. Þetta 2016. vakti athygli mína og mig langaði líðan og margir fundu mun á svefni sem er jú ein af að kanna þessi tengsl hreyfingar grunnstoðum þess að líða vel. og andlegrar líðanar betur,“ segir Nánari upplýsingar á Lilja Rún. Lilja Rún Tumadóttir Texasborgarar.is Hún ákvað að gera rannsókn og Facebook sem kannaði áhrif af stuttu hreyfi­ inngripi á líðan. „Fyrri rannsókn­ fjöldi þátttakendanna var mældur um og vinna úr þeim. En hvað von­ ir sýna jákvæð áhrif af stuttum þessa daga og auk þess mátu þeir ast hún til að lokaniðurstöðurnar hreyfiíhlutunum. Þá hefur verið líðan sína á hverjum degi. segi henni? „Ég vonast til að bæta sýnt fram á að skjótvinn áhrif af „Niðurstaðan var sú að hreyf­ við þá þekkingu sem er fyrir á hreyfingu á líðan koma í ljós strax ing jókst á þessu tímabili, og að þessu viðfangsefni, þ.e. áhrifum eftir hreyfingu og geta varað í skjótvinn áhrif á líðan komu fram. hreyfingar á andlega líðan, þann­ nokkra tíma og allt að sólarhring,“ Þátttakendur mátu líðan sína betri ig að í framtíðinni verði hægt að upplýsir Lilja Rún en í rannsókn­ meðan á átakinu stóð og voru al­ ráðleggja fólki af meiri nákvæmni inni var fólki sem sækir sér sál­ mennt mjög ánægðir með þátttök­ um hvernig það geti haft áhrif á fræðiþjónustu á Landspítalanum una. Þeir töluðu um að þeir fyndu kvíða- og þunglyndiseinkenni með boðið að taka þátt. mun á líðan og margir fundu mun því að hreyfa sig meir. Einnig að „Íþróttafræðingar sem starfa á svefni sem er jú ein af grunn­ hægt verði að segja hversu mikil á Landspítalanum og starfa við stoðum þess að líða vel,“ upp­ hreyfingin þurfi að vera og hversu rannsóknina útbjuggu hreyfi­ lýsir Lilja Rún. Hún segir einn­ áköf, til að áhrifin á líðan komi í prógramm. Prógrammið saman­ ig ánægjulegt að margir þeirra ljós,“ segir Lilja Rún og bendir á stóð af blöndu af styrktaræfing­ sem hafi tekið þátt hafi kom­ að rannsóknir sýni að meðalhóf­ um og þolæfingum en sýnt hefur ist á bragðið með að hreyfa sig. ið sé iðulega best þegar komi að verið fram á að bæði hafi áhrif á „Nokkrir héldu áfram að stunda hreyfingu. Of mikil þjálfun og af kvíða- og þunglyndiseinkenni,“ hreyfingu eftir að þátttöku lauk. of mikilli ákefð geti haft neikvæð segir Lilja Rún og bendir á að Sumir keyptu sér líkamsræktar­ áhrif á líðan. miðað hafi verið við miðlungserf­ kort og aðrir stunduðu fjallgöng­ Hún telur að hreyfing geti nýst iðar æfingar samkvæmt lýðheilsu­ ur og annað.“ vel sem hluti af sálfræðilegri með­ ráðleggingum. Lilja Rún kynnti fyrstu niður­ ferð en einnig þeim sem eru á bið­ Þátttakendur mættu á hverjum stöður rannsóknar sinnar á Vís­ lista eftir meðferð, eða þeim sem degi, fimm daga í röð, í klukku­ indadegi meistaranema í klínískri ekki hafi efni á sálfræðimeðferð tíma í senn og fengu leiðsögn sálfræði í HR um helgina. Hún á en vilji hafa áhrif á líðan sína. íþróttafræðinga á meðan. Skrefa­ þó enn eftir að safna fleiri gögn­ [email protected]

Fólk er kynningarblað sem Útgefandi: 365 miðlar | Ábyrgðarmaður: Svanur Valgeirsson | Umsjónarmenn býður auglýsendum að kynna vörur og efnis: Sólveig Gísladóttir, [email protected], s. 512 5351, Vera Einarsdóttir, K-BRÚN þjónustu í formi viðtala og umfjallana. Í [email protected], s. 512 5357 | Sölumenn: Atli Bergmann, [email protected], s. 512 2447, Íslensk hönnun Sundlaugarvegi Sími: 517 3640 blaðinu er einnig hefðbundið ritstjórnar- Bryndís Hauksdóttir, [email protected], s. 512 5434, Jóhann Waage, efni. Blaðið fylgir Fréttablaðinu daglega. [email protected], s. 512 5439, Jón Ívar Vilhelmsson, [email protected], s. 512 5429 Bókabúð Máls og menningar fagnar barnamenningarhátíð!

Þín eigin goðsaga: Áður 4.699.-, nú 4.299.- Þín eigin þjóðsaga: Áður 3.890.-, nú 3.490.- Dimmalimm: Áður 3.199.-, nú 2.799.- Skrímslakisi: Áður 3.690.-, nú 3.290.- Engill í vesturbænum: Áður 3.690.-, nú 3.290.- Múmínálfarnir: Áður 4.690.-, nú 4.290.- Koparborgin innbundin: Áður 4.599.-, nú 3.999.- Sjáðu mig sumar!: Áður 3.699.-, nú 2.499.- 512 5000 Afgreiðsla smáauglýsinga og sími Allar smáauglýsingar smáauglýsingar er opinn alla virka daga frá 8-17 vikunnar á visir.is [email protected] / visir.is

BÍLAR & Bílar til sölu FARARTÆKI

Iveco Massif 2010 Defender look, díesel, 6 gíra, hátt og lágt drif, læsingar, ekinn aðeins 99þ. km. sk. 2016. Verð 3.900þ Uppl. 820- 5181

SUZUKI Swift. Árgerð 2015, ekinn 34 Kia Sorento EX premium . Árgerð 250-499 þús. Þ.KM, bensín, 5 gírar. Verð 1.990.000. 2014, ekinn 85 Þ.KM, dísel, sjálfskiptur. Rnr.108596.BÍLAMARKADURINJN.IS VW Touareg v6. Árgerð 2012, ekinn Verð 6.690.000. Rnr.280061. 5 ár eftir Glæsilegur Audi Q5 5671800 76 Þ.KM, dísel, sjálfskiptur. Verð af verksmiðjuábyrgð. 2015 árgerð 7.590.000. Rnr.290136. ASKJA notaðir bílar Audi Q5 V6T Quattro ekinn 4.þkm Kletthálsi 2, 110 Reykjavík disel,ssk,5,9 í 100, nývirði 9,7.m Sími: 590 2160 feitletrað TILBOÐ 8,3.m raðnúmer 213423 Bíllinn er á staðnum í www.notadir.is núpalind 1 kóp.5885300 SUZUMAR gúmmíbátar. Netbílar.is Uppblásnir slöngubátar með álgólfi Núpalind 1 .Lindum Kópavogi, Passat 2004 Sjálfskiptur, mjög góður og mikla burðargetu. Til i stærðum frá 201 Kópavogur bíll, skoðaður. Verð 450þ. Uppl. 820- 5181 2,9m - 4,2m. Verð frá 255.000.- kr. KIA Sorento EX Luxury 2,2 . Árgerð Sími: 588 5300 2014, ekinn 42 Þ.KM, dísel, sjálfskiptur. SUZUKI UMBOÐIÐ ehf leður, Verð 5.990.000. Rnr.232907. http://www.netbilar.is Skeifunni 17, 108 Reykjavík BÍLAMARKAÐURINN 5671800 Bílar óskast Sími: 565-1725 TOYOTA Land cruiser 90. Árgerð 1999, ekinn 330 Þ.KM, dísel, sjálfskiptur. [email protected] Verð 1.450.000. Rnr.141920. Mjög Suzuki.is / suzukisport.is gott eintak.

Ábendingahnappinn má Þarftu að kaupa eða selja bíl? finna á www.barnaheill.is FLOTTUR BÍLL BMW X5 3.0si 3.0i e70. Árgerð 2008, Bilauppbod.is er uppboðsvefur þar SUZUKI Vitara. Árgerð 2015, ekinn sem þú getur keypt eða selt bíl á 31 Þ.KM, bensín, sjálfskiptur. ekinn 83 Þ.KM, bensín, sjálfskiptur 6 Verð 3.990.000. Rnr.232942. gírar. Verð 4.490.000. Rnr.100097. einfaldan og hagkvæman hátt. Kynntu STAÐGREIÐI BÍLA BILAMARKAÐURINN 5671800 þér málið. www.bilauppbod.is Sími 0-500 ÞÚS! MB Bílar 522-4610. Óska eftir að kaupa bíla á allt að 500 Bílamarkaðurinn Kletthálsi 1a, 110 Reykjavík þús. staðgreitt! Þeir mega þarfnast Smiðjuvegi 46E, Kópavogi MERCEDES-BENZ GLA 200 CDI Sími: 415 1150 Bílauppboð - Krókur lagfæringa helst ekki eldri en ‘01, Sími: 567 1800 4matic. Árgerð 2014, ekinn 5 Þ.KM, Opið 10-18, lau 12-16 Sími: 522 4610 skoða allt er með pening og pappíra dísel, sjálfskiptur. Verð 6.190.000. http://www.mbbilar.is www.bilauppbod.is klára og get gengið frá kaupum strax, Rnr.991367. ef mér lýst vel á. Uppl. s. 691 9374. Þakblásarar Rakamælir Er hætta á myglusvepp? Hvert er rakastigið? Loftviftur Tilboð Haltu loftinu á hreyfingu 4.990kr Hljóðlátar viftur Hitavír Fyrir heimili og hótel Notaðu sumarið gerðu Tilboð rennurnar klárar. frá kr 23.990 Tilboð 1.450frá kr Veggblásari Blikktengi Rakatæki Öflugir útiblásarar Rör, beygjur og samsetningar Tilboð frá kr Tilboð 17.990 29.990frá kr Svissnesk rakatæki viftur.is S:566 6000 ∑ Smiðjuvegurís 4a,húsið græn gata, 200 Kópavogur -andaðu léttar ÞRIÐJUDAGUR 19. apríl 2016 | SMÁAUGLÝSINGAR | 5

Bókhald SKÓLAR & til sölu Bíll óskast á 25-250þús. NÁMSKEIÐ Má þarfnast lagfæringa. Sérverslun með meðgöngu- Hringdu S. 615 1815 eða sendu og brjóstagjafafatnað sms. Ökukennsla fullt af nýjunugum ull, barnaföt, fatnaður frá Ökukennsla, aðstoð við endurtökupróf Saumastofu Íslands og og akstursmat. S. 893 1560 og 587 margt margt fleira Sendibílar 0102, Páll Andrésson. Meiraprófsbílstjórar Tilboðsslár

Hamraborg 14, Kópavogi | sími 5517444 | mkm.is Við leitum að bílstjórum með facebook.com/móðir kona meyja HÚSNÆÐI meirapróf í framtíðar- og sumarstörf í Reykjavík og í Bókhald, VSK, laun, skattskýrslur og sumarstörf á Akureyri og á stofnun fyrirtækja. Fagleg vinnubrögð Reyðarfirði. á sanngjörnu verði. Bókhald og þjónusta ehf. Sími 511 2930. Nánari upplýsingar veitir Helgi Marcher Egonsson í síma 550 Húsnæði í boði 9937 (Reykjavík og Austurland) Búslóðaflutningar og Guðjón Páll Jóhannsson í síma Stúdíóíbúð í Mörkinni / Vogahv. ca 40 550-9910 (Akureyri). Ert þú að flytja? Búslóðafl., fm. V. 92þ. Eldri en 30 ára, barnlaus. fyrirtækjafl., píanófl. o.fl. Extra stór f. reglus. einstakl. S. 898 7868 milli bíll. Búslóðalyfta. Flutningaþj. Mikaels. kl. 13-16. Olíubirgðastöðin í Helguvík S. 894 4560 www.flytja.is flytja@ flytja.is Allar stærðir sendibíla. Nýja Við leitum að starfsmönnum Sendibílastöðin sími 568-5000. Húsnæði óskast í framtíðar- og sumarstörf í Húsaviðhald olíubirgðastöðinni í Helguvík. Fellihýsi Óska eftir 3-4 herb. Nánari upplýsingar veitir Guðni íbúð/hæð Georgsson í síma 550-9907. Við Óska eftir 3ja-4ja herbergja íbúð/ hvetjum jafnt konur og karla hæð, á svæði 201-203-210-220- til að sækja um störfin. Nánari 221. Aðeins langtímaleiga kemur upplýsingar á www.oliudreifing.is til greina. Reglusemi og skilvísar greiðslur. Upplýsingar í síma 863 4291

Geymsluhúsnæði Cleaning company is looking for people to work Fyrsti mánuður frír in cleaning services,( bussines and residentials). Required: www.geymslaeitt.is professionalism, reliability and Og ódýrt eftir það. Stærðir 1 til 17 m2. flexibility. English is mandatory. Nýtt, upphitað og vaktað. S: 564-6500 Applications for job will be GEYMSLUR.IS sent by e-mail hallo@stedum. Sími 555-3464 is/[email protected] up to date Spádómar 10.05.2016 Suma hluti er betra að geyma. Geymslur fyrir dánarbúið, allt að 25% Spásíminn 902 1020 afsláttur. www.geymslur.is Spámiðlun Heilun. Sjöfn Spámiðill og Heilari. Geymið auglýsinguna GSG ehf. is looking to hire people for work. Alot of work available. This work ATVINNA is mainly about painting parkinglots Rafvirkjun and do road markings. For further information and to apply for the job please email: [email protected] Raflagnir og Hjólbarðar dyrasímakerfi S. 896 6025 Tilboð dyrasímakerfi, töfluskipti. Atvinna óskast Löggildur rafverktaki. rafneisti@ simnet.is Atvinna í boði

KEYPT Vantar þig starfsmenn? & SELT Erum með iðnaðarmenn og almenna verkamenn á skrá sem geta byrjað fljótlega. Einnig bílstjóra með meirapróf Starfsfólk óskast í Til sölu eftirfarandi störf. Við finnum réttu mennina Frábær dekkjatilboð a) Manneskju í bókhald. 50-100% fyrir þig. Ný og notuð dekk í miklu úrvali. starf. Sveigjanlegur vinnutími. Tökum notuð dekk uppí ný. VAKA S: Verkleigan sími:780-1000 567 6700. b) Manneskju í móttöku. 50-100% starf. Sveigjanlegur e: [email protected] vinnutími. ÞJÓNUSTA c) Menn í smur- dekkjavinnu og léttar viðgerðir. Áhugasamir vinsamlega sendið tölvupóst með kynningu á [email protected] fyrir 26. apríl. Ungnautakjöt beint frá býli. Minnst Vantar þig smiði, 1/8 úr skrokk. Hakk, gúllas, snitsel og múrara, málara eða Pípulagnir steikur. www.myranaut.is s. 868 7204 járnabindingamenn? Firma SSVerk. Höfum á skrá menn sem óska ENDALAUST zatrudni pracowników do eftir mikilli vinnu og geta hafið Óskast keypt störf nú þegar. Pípulagnir prac ziemnych przy ukladaniu swiatlowodów. Oferujemy duzo Proventus starfsmannaþjónusta NET KR. Faglærðir píparar geta bætt við Á 1.000 pracy i duzo nadgodzin. prosze - Proventus.is S. 782-8800 sig verkefnum í bæði viðhaldi og FYLGIR SPORTPAKKA dane i tel wyslac mailem na nýlögnum. Vönduð vinnubrögð. KAUPUM GULL - 365* JÓN & ÓSKAR [email protected] & 847 7663 Kaupum gull til að smíða úr. Spörum gjaldeyri. Heiðarleg Uppl. í s. 699 6069 & 663 5315. viðskipti. Aðeins í verslun okkar YFIR Laugavegi 61. Jón og Óskar - jonogoskar.is Garðyrkja 1.300 s. 552-4910. Tek að mér slátt fyrir húsfélög og BEINAR einstaklinga og klippingar og umhirðu Save the Children á Íslandi á görðum. Uppl. í s. 616 1569. Felli tré, grisja og klippi runna. Halldór ÚTSENDINGAR Á ÁRI garðyrkjum. Sími 698 1215 HEILSA Sportpakkinn inniheldur: Stöð 2 Sport, hliðarrásir, Eurosport, Extreme Sport, Motors TV, Sky News, NBA TV, MUTV, LFC TV og Chelsea TV. Málarar Sportpakkinn er tilvalinn fyrir þá sem elska íþróttir. Enski MálnINGI boltinn, Meistaradeildin, Evrópuboltinn ásamt spjallþáttum Alhliða málningarþjónusta. með spekingunum. Körfubolti, Formúlan, NFL, bardaga- Fagmennska og vönduð vinnubrögð. Nudd íþróttir og margt annað sem fær hjartað til að slá örar. Sími 659-2959 [email protected] *Undanskilið er aðgangsgjald og leiga á beini. Nánari upplýsingar á 365.is. Regnbogalitir TANTRA NUDD Samsetning sjónvarpspakka getur breyst án fyrirvara. Þakmálun, útimálun, múrviðgerðir. Ekta vígsla í leyndardóma Tantra með Innimálun, spörtlun, viðhaldsþjónusta. Tantra nuddi. Einstæð upplifun fyrir Vönduð vinnubrögð og snyrtimennska. pör, konur og karla. S. 698 8301 www. 365.is Sími 1817 S.891 9890 [email protected] tantratemple.is 16 tímamót ∙ F RÉTTABLAðið 19. apríl 2016 ÞRIÐJUDAGUR tímamót

Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, Þökkum auðsýnda samúð og hlýhug Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, tengdafaðir, afi og langafi, vegna andláts og útfarar eiginkonu amma og langamma, Jónmundur Hilmarsson minnar, móður, tengdamóður, ömmu Kristín Sigurðardóttir og langömmu, Vindakór 9, Kópavogi, Austurbrún 2, Reykjavík, Berthu Ingibjargar lést að heimili sínu 14. apríl. Gunnarsdóttur lést á Hrafnistu í Reykjavík Útförin fer fram frá Grafarvogskirkju að kvöldi 31. mars. föstudaginn 22. apríl kl. 13.00. Sandbakka 11, Höfn í Hornafirði. Hún verður jarðsungin frá Garðakirkju Sérstakar þakkir fær starfsfólk Heilbrigðisstofnunar á Álftanesi þriðjudaginn 19. apríl kl. 13. Guðný Jónasdóttir Suðausturlands fyrir kærleiksríka umönnun og stuðning. Ingunn Jónmundsdóttir Jón Pétursson Þorvaldur Þorvaldsson Sigrún Sigurðardóttir Magna Jónmundsdóttir Pétur Ingason Karl Sigurðsson Árni Þorvaldsson Katrín Kristinsdóttir Jónas Jónmundsson Ingibjörg M. Guðmundsdóttir Gunnar Karlsson Sigrún Dúfa Helgadóttir barnabörn og barnabarnabörn. barnabörn og barnabarnabörn. Agnes Karlsdóttir Sigmundur Annasson Bragi Karlsson Valdís Kjartansdóttir Ólafur Karl Karlsson Aðalheiður Þyrí Haraldsdóttir barnabörn og langömmubörn.

Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, Ástkær móðir mín, tengdamóðir, amma, langamma og langalangamma, amma, langamma og langalangamma, Guðrún Guðjónsdóttir Sigríður S. Símonardóttir Okkar ástkæra eiginkona, Hraunbæ 103, frá Ártúnum, móðir, systir, mágkona, lést á Hrafnistu í Reykjavík lést miðvikudaginn 13. apríl. tengdamóðir, amma og langamma, föstudaginn 15. apríl. Útförin fer fram frá Oddakirkju Hervör Jónasdóttir Útförin fer fram frá Fossvogskirkju, föstudaginn 22. apríl kl. 13. föstudaginn 22. apríl kl. 15.00. lést 15. apríl síðastliðinn Birna Kristín Lárusdóttir Sturlaugur Eyjólfsson á Landspítalanum. Áslaug Harðardóttir Eyjólfur Sturlaugsson Guðbjörg Hólm Þorkelsd. Útförin hennar fer fram Guðjón Þór Ragnarsson Sigríður Sturlaugsdóttir frá Dómkirkjunni í Reykjavík Guðrún Björg Ragnarsdóttir Lárus Kristinn Ragnarsson Solveig Sturlaugsdóttir Henrik Aanæs þriðjudaginn 26. apríl kl. 15. Guðrún Harðardóttir og aðrir aðstandendur. Helga Helena Sturlaugsdóttir Eiríkur R. Eiríksson Helgi Ágústsson barnabarnabörn og barnabarnabarnabörn. Jónas R. Helgason Unnur Árnadóttir Guðmundur B. Helgason Helga Jóna Benediktsdóttir Helgi Gunnar Helgason Fríða Ingibjörg Pálsdóttir Oddfríður S. Helgadóttir Hjalti Daníelsson Hallgrímur Jónasson Guðbjörg Þorvaldsdóttir Elsku maðurinn minn, faðir, barnabörn og barnabarnabörn. Elskuleg eiginkona mín, móðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, tengdamóðir og amma, Haraldur Leví Árnason Sveinrós Sveinbjarnardóttir Búðardal, hjúkrunarfræðingur, sem lést 11. apríl síðastliðinn, verður jarðsunginn frá Hjarðarholtskirkju í sem andaðist að heimili sínu, Ástkær eiginmaður minn, sonur, faðir, Dölum, laugardaginn 23. apríl kl. 13.00. Hörpuvík, Álftanesi, 6. apríl síðastliðinn, tengdafaðir, afi og langafi, verður jarðsungin frá Bessastaðakirkju Blóm og kransar vinsamlega afþakkaðir en þeim miðvikudaginn 20. apríl kl. 13.00. Sigurjón Árnason sem vilja minnast hans er bent á minningarsjóð Silfurtúns, Lindasíðu 4, 0312-13-700021, kt. 530586-2359. Haukur Heiðar Ingólfsson áður Hamrahlíð 23, Vopnafirði, Halldór Hauksson Ragnheiður Bjarnadóttir Erna Inga Þorkelsdóttir Margrét Hauksdóttir Stefnir Skúlason lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri Gunnar Leví Haraldsson Hrönn Bernharðsdóttir Inga Dóra Hauksdóttir fimmtudaginn 14. apríl. Útförin fer fram frá Hafdís Hrefna Haraldsdóttir Hugo Sváfnir Hreiðarsson Haukur Heiðar Hauksson Guðný Kjartansdóttir Glerárkirkju miðvikudaginn 20. apríl kl. 13.30. Árni Þorkell Haraldsson barnabörn og langafabörn. og barnabörn. Edil Jensdóttir Elísabet Sigurðardóttir Adda G. Sigurjónsdóttir Jens Sigurjónsson Beverley Sigurjónsson Elísabet Á. Sigurjónsdóttir Jón Kr. Sigurðsson Hanna Sigurjónsdóttir Karl Ingimarsson Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, Elín Sif Sigurjónsdóttir Elías Wium amma og langamma, barnabörn og barnabarnabörn. Sigríður Magnúsdóttir áður Njörvasundi 30, lést að Hrafnistu í Reykjavík þann 16. apríl síðastliðinn. Útför hennar fer fram frá Langholtskirkju föstudaginn Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, 22. apríl kl. 13.00. Blóm og kransar eru vinsamlegast amma, langamma og langalangamma, afþakkaðir en þeim sem vildu minnast hennar er bent Mekkín Guðnadóttir minningarsjóð Hrafnistu. áður húsfreyja að Laufey Jóhannsdóttir Skúli Gunnar Böðvarsson Sigtúnum Eyjafjarðarsveit, Árni Jóhannsson Theódóra Þórarinsdóttir síðast til heimilis að Kristján Jóhannsson Jóhanna Jenný Bess Júlíusdóttir Við erum til staðar Dvalarheimilinu Hlíð, barnabörnin og barnabarnabörnin. þegar þú þarft á lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri laugardaginn 16. apríl. Bjarni Kristjánsson Elísabet Guðmundsdóttir okkur að halda Gunnar Kristjánsson Oddný Vatnsdal Jón Guðni Kristjánsson Sigrún Kristjánsdóttir Haraldur Hauksson Elskulegur faðir okkar, Helga Sigrún Harðardóttir tengdafaðir, afi og langafi, Hugrún Jónsdóttir barnabörn, barnabarnabörn og barnabarnabarnabörn. Ólafur Hilmar Ingólfsson verkstjóri, Útfarar- og lögfræðiþjónusta Hraunbraut 44, lést á Landspítalanum við Hringbraut Við önnumst alla þætti undir- sunnudaginn 10. apríl síðastliðinn. Útförin fer fram í Kópavogskirkju Ástkær bróðir okkar, búnings og framkvæmd útfarar föstudaginn 22. apríl kl. 15.00. mágur og frændi, ásamt vinnu við dánarbússkiptin. Ásgeir Valdemarsson Skúli R. Hilmarsson Brynja Helgadóttir Við þjónum með virðingu Sigurlín G. Ágústsdóttir Marijan Krajacic Tjarnarlundi 6a, og umhyggju að leiðarljósi Þóra B. Ágústsdóttir Guðmundur P. Sigurjónsson lést 14. apríl síðastliðinn. Jarðarförin fer Ágústa Ó. Ágústsdóttir Skúli Marteinsson og af faglegum metnaði. fram í kyrrþey að ósk hins látna. Valgerður Guðmundsdóttir Baldvin Valdemarsson Magnea Steingrímsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Útfararstofa kirkjugarðanna Soffía Valdemarsdóttir Eyþór Gunnþórsson Páll Helgi Valdemarsson Bjarnfríður Jónudóttir Tilkynningar um merkis­atburði, stórafmæli og Vesturhlíð 2 Fossvogi | Sími 551 1266 | útför.is Björn Valdemarsson Berglind Rafnsdóttir útfarir má senda á netfangið [email protected]. og fjölskyldur. Suðurlandsbraut 32, 108 Reykjavík CUBE 2016

2016 2016 2016

CUBE HYBRID CUBE RACER CUBE 27,5” Verð frá: 89.990kr Verð frá: 159.990kr Verð frá: 89.990kr

CUBIE CUBE 160 CUBE 200 Verð frá: 31.990kr Verð frá: 48.990kr Verð frá: 58.990kr

Verslunin er opin: WWW.TRI.IS Alla virka daga kl. 10:00 - 18:00 #cube_your_life! Laugardaga kl. 10:00 - 16:00 18 F RÉTTABLAðið 19. apríl 2016 ÞRIÐJUDAGUR veður myndasögur Veðurspá Þriðjudagur

Skil ganga norðaustur yfir landið í dag. Ákveðin sunnan- og suðaustanátt, hvassast við suðvesturströndina. Snjókoma og síðar slydda eða rigning, en úrkomulítið um landið norðaustanvert. Suðvestan 8-15 seint í kvöld og él.

þrautir Sudoku Létt miðlungs þung 1 2345 Krossgáta 6 3 8 7 9 1 5 4 2 7 1 2 3 8 5 9 4 6 8 7 1 3 5 2 4 9 6 LÁRÉTT LÓÐRÉTT 2. flík 1. helminguð 67 8 5 7 4 8 3 2 9 6 1 3 4 8 6 7 9 5 1 2 9 3 6 4 1 7 2 5 8 6. í röð 3. eftir hádegi 1 2 9 4 5 6 8 3 7 5 6 9 1 2 4 7 8 3 2 4 5 6 8 9 7 1 3 8. gyðja 4. nennuleysi 9 10 11 9. yfirbreiðsla 5. rá 3 4 1 2 7 8 6 9 5 6 5 4 7 9 1 2 3 8 1 8 9 5 7 3 6 2 4 11. nesoddi 7. barningur 12. frægð 10. kóf 12 13 7 6 5 1 4 9 2 8 3 9 7 1 8 3 2 4 6 5 3 6 7 2 4 1 5 8 9 14. sjokk 13. skraf 8 9 2 3 6 5 7 1 4 2 8 3 4 5 6 1 7 9 4 5 2 8 9 6 1 3 7 16. tveir eins 15. hanga 14 15 17. sigti 16. taumur, 19. 9 8 3 5 2 4 1 7 6 8 9 6 2 1 7 3 5 4 5 9 3 7 2 4 8 6 1 18. munda ólæti 20. tveir eins 16 17 2 1 7 6 8 3 4 5 9 4 2 7 5 6 3 8 9 1 6 2 4 1 3 8 9 7 5 21. alþjóðlegur 4 5 6 9 1 7 3 2 8 1 3 5 9 4 8 6 2 7 7 1 8 9 6 5 3 4 2

samningur LAUSN 18 19 20

at. tog, lafa, mas, kaf, 19. 16. 15. 13.

10. Þrautin felst í því að fylla út 1 9 7 8 3 5 2 4 6 2 1 5 8 4 6 9 3 7 3 7 9 4 5 1 6 8 2 barátta, barátta, slá, letilíf, eh, , hálf 7. 5. 4. 3. 1. : ÉTT R Ð

LÓ 21 2 4 5 9 6 7 1 3 8 6 8 9 3 5 7 2 1 4 5 8 4 6 7 2 9 3 1

gatt. ff, ota, sía, tt, áfall, 21. 20. 18. 17. 16. 14. í reitina þannig að í hverjum

frami, frami, tá, lak, hel, áb, s, pel 12. 11. 9. 8. 6. 2. : ÉTT LÁR 3x3 reit birtist tölurnar 1-9. Í 8 6 3 1 4 2 9 5 7 3 7 4 1 2 9 5 6 8 6 1 2 3 8 9 4 5 7 hverri níu reita línu, bæði lárétt 3 7 1 6 5 4 8 9 2 7 2 1 6 8 3 4 5 9 4 5 1 2 3 8 7 6 9 og lóðrétt, birtast einnig tölurnar 4 5 8 2 7 9 3 6 1 5 6 8 9 7 4 1 2 3 9 2 7 5 6 4 8 1 3 9 2 6 3 8 1 4 7 5 9 4 3 5 1 2 7 8 6 8 6 3 1 9 7 2 4 5 Gunnar Björnsson Hvítur á leik 1-9 og aldrei má tvítaka neina Skák 5 1 9 4 2 6 7 8 3 4 3 2 7 6 5 8 9 1 7 3 6 8 2 5 1 9 4 tölu í röðinni. Lausnin verður birt Anderssen átti leik gegn Nielsen Í 6 3 2 7 9 8 5 1 4 8 9 7 2 3 1 6 4 5 1 9 5 7 4 6 3 2 8

í næsta tölublaði Fréttablaðsins. ↓ sudoku síðustu Lausn Vejle árið 1989. 7 8 4 5 1 3 6 2 9 1 5 6 4 9 8 3 7 2 2 4 8 9 1 3 5 7 6

1. d4+! cxd4 2. Ha5+ Ke6 3. Ha6+ og svartur gafst upp. Ofurmót Myndasögur í Stafangri hófst í gær. Magnus Pondus Eftir Frode Øverli Carlsen meðal keppenda. Já þú sérð nú Já það geri ég... www.skak.is: Norway Chess- HVAR ER DRAUMURINN?! SEM ÉG ýmslegt skondið yfirleitt reyni mótið. HVAR ERTU LÍFIÐ.. ÞRÁÐI! í þinni vinnu... ég að horfa O O Ó samt sem allra EILÍFÐIN!! minnst.

Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman KOMIÐ Ég get sagt þér MEÐ það, krakkinn er ÖKUSKÍR- fæddur bílstjóri. TEINIÐ! Sérgreinin er að bakka til hliðar.

Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Ég sé það ekki Eða er hann þarna Auðvitað..hann gæti Það er of kalt. Er þetta Hannes alveg... fyrir miðju? Gæti verið. verið allir þarna. Frá- Við náum því þarna hjá teignum? bært að spila fótbolta öll, Nöldra með skíðagleraugu og í Tuðsdóttir. kraftgalla. Kjör aðstæður! atvinna

ÓÐINSGÖTU 4, SÍMI 570 4500, OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9-17. Netfang: [email protected] - www.fastmark.is Jón Guðmundsson, sölustj. og lögg. fast.sali. Guðmundur Th. Jónsson, lögg. fast.sali. Blikkás ehf. óskar eftir að ráða Álfheimar 50 - 4ra herbergja endaíbúð. STARF Í ELDSNEYTISBIRGÐASTÖÐ blikksmiði og aðstoðarmenn í alla Eignin verður til sýnis í dag frá kl. 17.15 – 17.45 Vantar starfsmann í vinnu í eldsneytisbirgðastöð almenna blikksmíðavinnu. fyrir flugeldsneyti á Keflavíkurflugvelli Föst vinna á vöktum eftir 5-5-4 kerfi. Þarf að hafa meirapróf og trailer réttindi. Nánari upplýsingar gefur verkstjóri í síma 515-8712 Hreint sakavottorð er skilyrði. eða á netfangið [email protected] Upplýsingar veitir Helgi í síma 425 0752 og [email protected]

fasteignir

OPIÐ HÚS

Mikið endurnýjuð 109,5 fm. endaíbúð að meðtaldri 10,9 fm. geymslu Sala fasteigna frá á þessum vinsæla stað í Álfheimunum. Búið er að endurnýja eldhús, baðherbergi, innihurðar og gólfefni. Tvö herbergi auk sjónvarpsher- bergis sem var áður barnaherbergi og auðvelt að breyta til fyrra horfs. Lausar eru til umsóknar eftirfarandi 588 9090 . www.eignamidlun.is . Grensásvegi 11 . 108 Reykjavík Svalir til suðurs út af stofu. Frábær staðsetning þar sem Laugar- stöður frá og með 1. ágúst nk. Einbýlishús óskast dalurinn er í göngufæri. Verð 36,9 millj. Verið velkomin. Höfum verið beðin að útvega viðskiptavini okkar • Staða umsjónarkennara yngsta stigs 80% 300-450 fm einbýlishús í Vesturbæ, Hlíðum, Fossvogi eða Kárastígur 13. Seltjarnarnesi. Að lágmarki fjögur svefnherbergi þurfa að • Staða smíðakennara 40 -50% starf Eignin verður til sýnis í dag frá kl. 17.15 – 17.45 • Staða listgreinakennara 20-30% starf vera í húsinu og tvö baðherbergi.

Áherslur skólans eru á teymiskennslu og fjölbreytta Sérhæð óskast – Seltjarnarnes kennsluhætti. Æskilegt er að umsækjendur kunni skil á Höfum verið beðin að útega viðskiptavini okkar 130-200 fm ART þjálfun og hafi ánægju af nánu samstarfi við aðra. sérhæð á Seltjarnarnesi. Í Bláskógaskóla í Reykholti eru rúmlega 70 nemendur í 1.-10. bekk. Raðhús óskast – Seltjarnarnes Nánari upplýsingar veitir Kristín Hreinsdóttir, skólastjóri, Höfum verið beðin að útega viðskiptavini okkar 200-300 fm í síma 480 3020 eða 898 5642. raðhús á Seltjarnarnesi.

Umsóknarfrestur er til fimmtudagsins 28. apríl 2016. Framúrskarandi vörumerki 1 Nánari upplýsingar veitir

Merki Magnea S. Sverrisdóttir OPIÐ Sala fasteigna frá fasteignasali sími 861 8511 HÚS Myndlistaskólinn í Reykjavík [email protected] 588 9090 . www.eignamidlun.is . Grensásvegi 11 . 108 Reykjavík 38 fm. kjallaraíbúð auk 2,4 fm. geymslu í virðulegu timburhúsi við • deildarstjóri textíldeildar • Kárastíg. Stofa með gluggum til vesturs. Eldhúskókur. Svefnherbergi með gluggum til austurs. Viðhaldsframkvæmdir eru í gangi við húsið, Myndlistaskólinn í Reykjavík auglýsir 50% starf þar sem m.a. er verið að skipta um járn á húsinu. Verð 22,5 millj. Verið deildarstjóra textíldeildar laust til umsóknar. velkomin. Deildarstjóri stjórnar faglegu starfi innan deildar- Mánatún 6 - 2ja herbergja á jarðhæð. innar; skipuleggur skólaárið, ræður kennara og hefur Eignin verður til sýnis í dag frá kl. 17.15 – 17.45 umsjón með nemendahópnum. Stærsta verkefnið Ertu að leita er diplómanámið, tveggja ára áfanganám á BA stigi í textílhönnun sem byggir á hugmynda- og hönnunarvinnu og þjálfar nemendur í verktækni að talent? með þátttöku í atvinnulífi sem markmið. Auk þess skipuleggur deildarstjóri stök námskeið fyrir almenning. Við finnum Við leitum að metnaðarfullum myndlistarmanni eða starfsmanninn fyrir þig hönnuði með háskólamenntun í textíl, öflugt tengsla- net, víðtæka þekkingu á nýjustu framleiðslutækni, góða skipulagsgáfu og brennandi áhuga á skóla- [email protected] OPIÐ starfi. Ennfremur er æskilegt að viðkomandi hafi HÚS kennsluréttindi á framhaldsskólastigi. Mjög góð 62,2 fm. íbúð á jarðhæð með sér verönd til suðurs í ál- Umsókn þarf að fylgja ítarlegt yfirlit yfir starfsferil ásamt klæddu fjölbýlishúsi við Mánatún. Opið eldhús með eikarinnréttingu. greinargerð þar sem framtíðarsýn umsækjanda og Stofa með útgengi á sér verönd til suðurs. Húsið að utan og sameign eru í góðu ásigkomulagi.Verð 29,9 millj. Verið velkomin. forsendur umsóknar koma fram. Umsóknir skulu vera [email protected] skriflegar og þurfa að berast skrifstofu skólans fyrir www.talent.is | [email protected] Kaplaskjólsvegur 37 - 3ja herbergja. kl. 17:00 mánudaginn 2. maí 2016. Nýr deildarstjóri tekur formlega við deildinni í byrjun ágúst en æskilegt Eignin verður til sýnis í dag frá kl. 18.15 – 18.45 er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Frekari upplýsingar veitir Áslaug Thorlacius, skólastjóri Myndlistaskólans í Reykjavík, [email protected].

Hringbraut 121, 101 Reykjavik • sími: 5511990

Skólinn áskilur sér rétt til að hafna öllum umsækjendum. OPIÐ HÚS

Góð 89,6 fm. íbúð á 2. hæð í nýlega viðgerðu fjölbýlishúsi við Kapla- skjólsveg. Nýlegt gler og gluggar eru í íbúðinni. Samliggjandi stofur með rennihurð á milli. Tvö herbergi. Svalir til suðurs. Lóð var endur- nýjuð árið 2015. Verð 33,9 millj. Verið velkomin. 20 Menning ∙ F RÉTTABLAðið 19. apríl 2016 ÞRIÐJUDAGUR

FRÁ LEIKSTJÓRANUM SEM FÆRÐI OKKUR NÝJASTA MYNDIN Í DIVERGENT SERÍUNNI IRON MAN Miðasala og nánari upplýsingar

ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ

 95% ENTERTAINMENT WEEKLY SPENNAN MAGNASTÞRIÐJUDAGSTILBOÐ Í ÞESSARI FRÁBÆRU MYND   ROGEREBERT.COM HITFIX

ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ Ópera í beinni FORSALA STÓRKOSTLEGÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÆVINTÝRAMYND ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ HAFIN LUCIA DI ÁLFABAKKA EGILSHÖLLÖ LAMMERMOOR THE JUNGLE BOOK 3D KL. 5:40 - 8 - 10:20 THE JUNGLE BOOK 3D KL. 8 FORSÝNINGAR 23. OG 24. APRÍL 25. apríl í Háskólabíói ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ THE JUNGLE BOOK 2D KL. 5:40 - 6 THE JUNGLE BOOK 2D KL. 5:40 - 10:20 Í SMÁRABÍÓI OG HÁSKÓLABÍÓI THE JUNGLE BOOK 2D VIP KL. 5:40 - 8 - 10:20 ALLEGIANT KL. 5:30 - 8 - 10:30 90% ALLEGIANT KL. 8 - 10:40 10 CLOVERFIELD LANE KL. 8 - 10:30 DRAMATÍSK GAMANMYND BYGGÐ Á SAMNEFNDRI METSÖLUBÓK 10 CLOVERFIELD LANE KL. 8 - 10:40 BATMAN V SUPERMAN 2D KL. 7:20 - 10:20 BATMAN V SUPERMAN 3D KL. 5:20 - 8:30 ZOOTROPOLIS ÍSLTAL 2D KL. 5:40 BATMAN V SUPERMAN 2D KL. 10:20 KEFLAVÍK ZOOTROPOLIS ÍSLTAL 2D KL. 5:40 THE JUNGLE BOOK 3D KL. 5:40 - 8 ZOOTROPOLIS ENSKT TAL 2D KL. 8:20 THE BOSS KL. 8 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI ALLEGIANT KL. 10:20 THE JUNGLE BOOK 3D KL. 5:40 - 8 - 10:20 BATMAN V SUPERMAN 2D KL. 10:10 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ALLEGIANT KL. 5:20 - 8 KUNG FU PANDA 3 ÍSLTAL 2D KL. 5:50 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar THE SHOW OF SHOWS KL. 6:20 AKUREYRI THE BOSS 5:50, 8, 10:10 10 CLOVERFIELD LANE KL. 10:40 THE JUNGLE BOOK 3D KL. 5:40 - 8 HARDCORE HENRY 10:25 BATMAN V SUPERMAN 3D KL. 10:30 ALLEGIANT KL. 8 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ MAÐUR SEM HEITIR OVE 5:30, 8 ROOM KL. 8 10 CLOVERFIELD LANE KL. 10:30 MY BIG FAT GREEK WEDDING 2 8, 10:10 ÞRIÐJUDAGS BATMAN V SUPERMAN 2D KL. 10:20 TILBOÐ Í DAG ZOOTROPOLIS ÍSLTAL 2D KL. 5:40 Sýningartímar á eMiði.is, miði.is og smarabio.is KUNG FU PANDA 3 5:50 ÍSL.TAL ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ

Tónlist Hvað? Janis Carol Hljómsveitin Pollapönk Hvenær? 20.30 kemur fram á Barna- Hvað? Hvað? Áfram veginn í 90 ár Hvar? Kex hostel, Skúlagötu 28 menningarhátíð í Hörpu Hvenær? 20.00 Söngkonan Janis Carol kemur kl. 11.00 í dag. Hvenær? Hvar? Langholtskirkju fram á vikulegu jazzkvöldi á Kex Karlakór Reykjavíkur efnir til hosteli. Með henni leika Kjartan Hvar? sinna árlegu vortónleika í Lang­ Valdemarsson á hljómborð, Gunn­ holtskirkju. Einsöngvari á tónleik­ ar Hrafnsson á kontrabassa og unum verður Elmar Gilbertsson Jóhann Hjörleifsson á trommur. Þriðjudagur og á flygilinn leikur Anna Guðný Fluttir verða þekktir jazzstandard­ Guðmundsdóttir. Stjórnandi ar úr amerísku söngbókinni. [email protected] kórsins er Friðrik S. Kristinsson. Aðgangur er ókeypis. Miðaverð er 4.000 krónur. 19. apríl 2016 Hvað? Múlinn Jazzklúbbur: Íslandstríó Richard Andersson Hvenær? 21.00 KATLA MANAGER SELECTION Hvar? Björtuloftum, Hörpu Société d'Investissement à Capital Variable Tríó danska bassaleikarans Rich­ 14, boulevard Royal – L-2449 LUXEMBOURG R.C.S. Luxembourg B 72.942 - (the „SICAV“) ard Andersson fer vítt og breitt um sviðið með dagskrá bæði frum­ ANNUAL GENERAL MEETING OF SHAREHOLDERS saminna og þekktra verka. Tríóið The Board of Directors is pleased to convene the shareholders of KATLA MANAGER SELECTION to attend the annual general meeting of shareholders to be held at the registered office of the SICAV on 28 April 2016 at 11.00 a.m. skipa auk Richards þeir Óskar with the following agenda: Guðjónsson á saxófón og Matthías bjóða upp á lifandi tungumála­ Fyrirlestrar 1. Report of the Board of Directors and of the approved statutory auditor 2. Approval of the annual accounts as at 31 December 2015 M. D. Hemstock á trommur. Miða­ torg þar sem fjöltyngdir nemendur 3. Allocation of the results verð er 2.000 krónur. kynna tungumál og menningu á Hvað? Gestagangur – Hádegisfyrir- 4. Discharge to the directors 5. Appointment of the approved statutory auditor skapandi hátt. Viðburðurinn er á lestur – Elizabeth Resnick 6. Statutory elections Hvað? Curse Purse, Bárujárn og a&e dagskrá Barnamenningarhátíðar. Hvenær? 12.15 The shareholders are advised that no quorum for the statutory general meeting is required and that decisions sounds Hvar? Listaháskóli Íslands, Þverholti 11 will be taken by simple majority of the votes cast. Proxies are available at the registered office of the SICAV. Shareholders, who wish to attend the annual general meeting, are requested to inform the Board of Directors Hvenær? 21.00 Hvað? Velkomin í leikskólann minn Elizabeth Resnick flytur fyrirlest­ (Fax nr: +352 49 924 2501 – [email protected]) at least five calendar days prior to the annual general meeting. Hvar? Húrra Hvenær? 16.00 urinn Developing Citizen Desig­ Bandaríska tilraunarokksveitin Hvar? Menningarhús Grófinni ners: Who Are We Now and What Curse Purse efnir til tónleika á Samsýningar barna frá tíu leik­ Do We Believe In? í fyrirlestraröð Húrra í kvöld. Með sveitinni leika skólum Reykjavíkurborgar. Við­ hönnunar- og arkitektúrdeildar hljómsveitirnar Bárujárn og a&e burðurinn er á dagskrá Barna­ Listaháskóla Íslands, Gestagangi, AFSLÁTTUR Í sounds. Aðgangur er 500 krónur á menningarhátíðar. í dag. Elizabeth er prófessor í graf­ meðan Curse Purse spilar en ann­ ískri hönnun við Massachusetts ars ókeypis. Hvað? Norræn kvikmyndahátíð College of Art and Design í Boston. Hvenær? 21.00 Fyrirlesturinn fer fram á ensku og Hvar? Norræna húsinu eru allir velkomnir. 10 DAGA Hátíðir Norræn kvikmyndahátíð stendur 50% nú yfir í Norræna húsinu. Nánari Hvað? Verslað við Ali Express og fleiri Á HVERJUM DEGI - Í TÍU DAGA - ER EIN TEGUND AF RÚMI Á 50% AFSLÆTTI Hvað? Barnamenningarhátíð 2016 dagskrá má nálgast á vefsíðunni netverslanir – er eitthvert vit í því? Hvenær? 11.00 norraenahusid.is. Hvenær? 17.15 Hvar? Eldborg og Kaldalóni, Hörpu Hvar? Félagsmiðstöðinni, Hæðargarði Barnamenningarhátíð í Reykjavík 31 KING KOIL SUMMER GLOW fer fram í sjötta skipti dagana Uppákomur Erindi á vegum U3A Reykjavík. Queen Size (153X203 cm) 19. til 24. apríl. Hátíðin verður Tölvunarfræðingurinn Ágúst Sig­ sett klukkan 11.00 með gleðihátíð Hvað? Fjölskyldustund ǀ Ungbarna- urðsson segir frá reynslu sinni og í Eldborg og mun hljómsveitin nuddi upplifun af viðskiptum á netinu. Pollapönk flytja lagið Litríkir Hvenær? 14.00 Aðgangseyrir er 500 krónur og allir sokkar og vettlingar. Fjölbreytt Hvar? Menningarhús Spönginni velkomnir. dagskrá er í Hörpu í dag og má Hrönn Guðjónsdóttir kennir nálgast hana á vefsíðunni harpa.is. undirstöðuatriði ungbarnanudds. Hvað? Er unga fólkið að dragast aftur úr Í DAG ER ÞAÐ SUMMER GLOW Æskilegur aldur barna er 2-12 í lífskjörum? Hvað? Menningarmót – „Lifandi mánaða og mikilvægt er að for­ Hvenær? 19.30 ARGH!!! 190416 #4 FULLT VERÐ 278,710 Kr. tungumál“ eldrar hafi með í för þykkt og Hvar? Stúdentakjallarinn, Háskóla Íslands Hvenær? 12.30 mjúkt handklæði. Viðburðurinn Fjármála- og atvinnulífsnefnd NÚ 139,255 Kr. Hvar? Menningarhús Grófinni er hluti af fjölskyldustundum sem Stúdentaráðs í samstarfi við Lands­ Hagaskóli og Borgarbókasafnið haldnar eru í Spönginni á hverjum bankann efnir til fjórða fyrirlest­ TILBOÐIÐ GILDIR MEÐAN BYRGÐIR ENDAST HEILSURÚM þriðjudegi. ursins í fundaröðinni Fjármál eru ekkert mál. Fjallað verður um HAPPY HOUR Á Hvað? Kvöldstund með Halldóri hvort ungt fólk sé að dragast aftur BARNUM 17-19 Haralds og Jónasi Sen úr í lífskjörum. Hagfræðingurinn Mia Madre 17:45 Hvenær? 20.00 Ari Skúlason fer yfir stöðu mála. Spotlight 17:30 Hvar? Hannesarholt, Grundarstíg Reykjavík ENG SUB 18:00 Halldór Haraldsson píanóleikari Hvað? Siðferði, lagahyggja og skatta- Louder than bombs 20:00 og -kennari og Jónas Sen spjalla skjól – Hugarstarf Siðmenntar Anomalisa 20:00 við gesti um lífið og listina. Einnig Hvenær? 20.00 leika þeir stutt píanóverk og sýna Hvar? Siðmennt, Túngötu 14 Rams / hrútar ENG SUB 20:00 kafla úr sjónvarpsþættinum Tíu Heimspekingurinn Sævar Finnboga­ The Witch / Nornin 22:15 fingur. Jónas les úr væntanlegri son fjallar um lagahyggju, siðferði Fyrir framan annað fólk / in front of others ENG SUB 22:00 bók um ævi Halldórs. Miðaverð er og stýrir umræðum í ljósi atburða The look of silence 22:00 1.000 krónur. liðinna vikna. Allir velkomnir. ÍSLAND BANDARÍKIN 25.04.2016

Undirbúðu þig fyrir átökin með fyrstu fimm þáttaröðunum á Stöð 2 Maraþon. Tryggðu þér áskrift á 365.is eða í síma 1817.

Stöð 2 er hluti af ©2016 Home Box Office, Inc. All rights reserved. HBO® and all related programs are the property of Home Box Office, Inc. 22 Menning ∙ F RÉTTABLAðið 19. apríl 2016 ÞRIÐJUDAGUR Dagskrá Þriðjudagur Stöð 2 Stöð 3 bíóStöðin 07.00 Simpson-fjölskyldan 18.45 Last Man Standing 12.25 Grand Seduction 07.25 Brunabílarnir 19.10 Baby Daddy 14.20 Semi-Pro 07.45 Mike and Molly 19.30 The Amazing Race 15.50 Sophia Grace and Rosie's 08.05 The Middle 20.15 Drop Dead Diva Royal Adventure 08.30 Ellen 21.00 One Born Every Minute 17.10 Grand Seduction 09.15 Bold and the Beautiful 21.50 I.Zombie 19.05 Semi-Pro Wil l Ferrell og 09.35 The Doctors 22.35 Mayday. Disaster Woody Harrelson eru drepfyndnir 10.15 Cristela 23.25 The Listener í þessari hressilegu gamanmynd 10.35 White Collar 00.10 . Hot um sjálfskipuðu goðsögnina Jackie 11.20 Junior Masterchef Australia 01.00 The Amazing Race Moon, eiganda, þjálfara og aðal- 12.10 Besti vinur mannsins 01.45 Drop Dead Diva leikmann ömurlegasta körfubolta­ 12.35 Nágrannar 02.25 One Born Every Minute liðs sem sögur fara af. | 20:05 13.00 Britain's Got Talent 03.15 I.Zombie 20.40 Sophia Grace and Rosie's 15.00 Britain's Got Talent 03.55 Tónlistarmyndbönd frá Bravó Royal Adventure ÓBYGGÐIRNAR KALLA 16.10 Nashville 22.00 The Normal Heart Skemmtilegir og fróðlegir gönguþættir í umsjá Hugrúnar 16.58 Bold and the Beautiful 00.15 Snakes on a Plane Hörku - Halldórsdóttur þar sem hún reimar á sig gönguskóna og 17.22 Nágrannar krakkaStöðin spennandi, glettilega fyndin leitast eftir því að fanga fegurðina, gleðina og frelsið á fjöllum. 17.45 Ellen og laglega ýkt hasarmynd með 18.30 Fréttir Stöðvar 2 07.00 Könnuðurinn Dóra Samuel L. Jackson. Farþegaflugvél 18.47 Íþróttir 07.24 Mörgæsirnar frá Mada- lendir í hremmingum þegar eitr- 18.55 Ísland í dag gaskar uðum snákum er sleppt lausum 19.15 The Big Bang Theory 07.47 Skoppa og Skrítla enn út í farþegarýminu í þeim tilgangi 19.35 um hvippinn og hvappinn að drepa mikilvægt vitni sem er FRÁBÆR 20.05 Óbyggðirnar kalla 08.00 Áfram Diego, áfram! meðal farþega. 20.30 Empire Önnur þáttaröðin 08.24 Svampur Sveinsson 02.05 Dredd um tónlistarmógúlinn Lucious 08.49 Rasmus Klumpur 03.40 The Normal Heart Lyon og fjölskyldu hans sem lifir 08.55 UKI ÞRIÐJUDAGUR og hrærist í tónlistarbransanum 09.00 Ljóti andarunginn og ég þar sem samkeppnin er afar hörð. 09.25 Latibær RúV 21.15 11/22/63 09.48 Hvellur keppnisbíll 22.10 Major Crimes 10.00 Ævintýri Tinna 17.00 Lögreglukonan Fáðu þér áskrift á 365.is 22.50 Last Week Tonight With 10.25 Lína langsokkur 17.55 KrakkaRÚV John Oliver Spjallþáttur með 10.47 Mæja býfluga 17.56 Hopp og hí Sessamí John Oliver sem fer yfir atburði 11.00 Könnuðurinn Dóra 18.18 Millý spyr | 19:35 vikunnar á sinn einstaka hátt. 11.24 Mörgæsirnar frá Mada- 18.25 Sanjay og Craig MODERN FAMILY 23.25 Grey's Anatomy gaskar 18.50 Krakkafréttir Glænýr þáttur í hverri viku af 00.10 Blindspot 11.47 Skoppa og Skrítla enn út 19.00 Fréttir þessum stórskemmtilegu 00.50 Togetherness um hvippinn og hvappinn 19.25 Íþróttir 01.20 Girls 12.00 Áfram Diego, áfram! 19.30 Veður gamanþáttum um 01.50 The Player 12.24 Svampur Sveinsson 19.35 Kastljós stórfjölskylduna frábæru. 02.30 The Strain 12.49 Rasmus Klumpur 20.10 Íþróttaafrek Íslendinga 03.15 The Strain 12.55 UKI 20.40 Maðurinn og umhverfið 04.00 NCIS 13.00 Ljóti andarunginn og ég 21.15 Innsæi 04.45 Battle Creek 13.22 Latibær 22.00 Tíufréttir | 20:30 05.30 The Middle 13.45 Hvellur keppnisbíll 22.15 Veðurfréttir 05.55 Last Week Tonight With John 14.00 Ævintýri Tinna 22.20 Hernám EMPIRE Oliver 14.23 Lína langsokkur 23.10 Spilaborg Lucious Lyon lifir og hrærist í 14.46 Mæja býfluga 00.05 Kastljós gallhörðum tónlistarbrans- 15.00 Könnuðurinn Dóra 00.35 Fréttir anum þar sem allir reyna að sport 15.24 Mörgæsirnar frá Mada- 00.50 Dagskrárlok ná sínu fram sama hvað sem gaskar það kostar! 07.25 Meist. Evrópu - fréttaþáttur 15.47 Skoppa og Skrítla enn út 07.55 Stoke - Tottenham um hvippinn og hvappinn 09.35 Udinese - Chievo 16.00 Áfram Diego, áfram! | 11.15 Chelsea - Man. City 16.24 Svampur Sveinsson skjáreinn 21:15 13.00 Inter Milan - Napoli 16.49 Rasmus Klumpur 11/22/63 14.45 KR - Njarðvík 16.55 UKI 06.00 Pepsi MAX tónlist Æsispennandi þáttasería með 16.05 Körfuboltakvöld 17.00 Ljóti andarunginn og ég 08.00 Rules of Engagement James Franco í hlutverki 16.35 Messan 17.22 Latibær 08.20 Dr. Phil menntaskólakennarans Jake 17.50 Þýsku mörkin 17.45 Hvellur keppnisbíll 09.00 Top Chef Epping sem ferðast aftur í 18.15 Ítölsku mörkin 18.00 Ævintýri Tinna 09.50 Survivor tímann til að koma í veg fyrir 18.40 KR - Haukar 18.23 Lína langsokkur 10.35 Pepsi MAX tónlist 21.30 Premier League Review 18.46 Mæja býfluga 12.45 Dr. Phil morðið á John F. Kennedy. 22.25 Newcastle - Man. City 19.00 Stuart Little 13.25 Stjörnurnar á EM 2016 00.05 Napoli - Bologna 13.55 Top Chef | 22:10 Könnuðurinn 14.40 Melrose Place MAJOR CRIMES Dóra 15.25 Welcome to Sweden kl. 07.00, 15.50 America's Next Top Model Hörkuspennandi þættir um sport 2 11.00 og 16.35 The Tonight Show with lögreglukonuna Sharon 07.45 Football League Show 15.00 Jimmy Fallon Raydor sem er ráðin til að 08.15 Leicester - West Ham 17.15 The Late Late Show with leiða sérstaka morðrannsókn- 10.05 Premier League World James Corden ardeild innan hinnar harð- 10.35 Valur - Víkingur R. 17.55 Dr. Phil svíruðu lögreglu í Los Angeles. 12.15 Golden State - Houston 18.35 Everybody Loves Raymond 14.00 Snæfell - Haukar 19.00 King of Queens 15.40 Stoke - Tottenham 19.25 How I Met Your Mother | 22:00 17.20 Messan 19.50 Black-ish THE NORMAL HEART 18.35 Newcastle - Man. City 20.15 Jane the Virgin 20.45 Barcelona - Valencia gullStöðin 21.00 Madam Secretary Áhrifamikil mynd frá 2014 um 22.25 Spænsku mörkin 21.45 Elementary ungan mann sem reynir að 22.55 KR - Haukar 18.10 Raising Hope 22.30 The Tonight Show with vekja athygli á alnæmi og 00.30 Newcastle - Swansea 18.35 2 Broke Girls Jimmy Fallon hættum þess. Með aðalhlutverk 19.00 Friends 23.10 The Late Late Show with fara Mark Ruffalo og 19.25 Cougar Town James Corden Jonathan Groff. golfStöðin 19.50 Veggfóður 23.50 Brotherhood 20.35 Dallas 00.35 Chicago Med | 09.00 RBC Heritage 21.20 Nikita 01.20 Quantico 21:00 12.00 Golfing World 22.05 Cold Case 02.05 Madam Secretary ONE BORN EVERY MINUTE 12.50 RBC Heritage 22.50 Chuck 02.50 Elementary Breska útgáfan af þessum 15.50 PGA Tour - Highlights 23.35 Friends 03.35 The Tonight Show with vönduðu og áhugaverðu 16.45 Golfing World 23.55 Veggfóður Jimmy Fallon þáttum sem gerast á 17.35 PGA Special. Tour Life 00.40 Dallas 04.15 The Late Late Show with fæðingadeild þar sem fylgst er 18.00 Golfing World 01.20 Nikita James Corden með komu nýrra einstaklinga í 18.50 RBC Heritage 02.00 Tónlistarmyndbönd frá Bravó 04.55 Pepsi MAX tónlist heiminn. ©2016 Home Box Office, Inc. All rights reserved. HBO® and all related programs are the property of Home Box Office, Inc. Útvarp Allt þetta og meira til í Skemmtipakkanum FM 88,5 XA-Radíó FM 90,9 Gullbylgjan FM 96,3 FM Suðurland FM 98,9 Bylgjan FM 102,9 Lindin á aðeins 333 kr. á dag. 365.is FM 89,5 Retro FM 93,5 Rás 1 FM 96,7 Létt Bylgjan FM 99,4 Útvarp Saga FM 90,1 Rás 2 FM 95,7 FM957 FM 97,7 X-ið FM 100,5 K100 20-25% AFSLÁTTUR AF VÖLDUM SÓFUM

-20% -20%

NAPOLI SÓFI m/2 TUNGUM MAXWELL HORNTUNGUSÓFI Stærð: 320X170X170cm Stærð: 308X190/155cm Verð: 249.000,- Verð: 265.000,- TILBOÐSVERÐ: 199.200,- TILBOÐSVERÐ: 212.000,- -25% -25%

NAPOLI TUNGUSÓFI PALMER TUNGUSÓFI Stærð: 292X168cm Stærð: 270X172cm Verð: 239.000,- Verð: 226.000,- TILBOÐSVERÐ: 179.250,- TILBOÐSVERÐ: 169.500,- NÝ SENDING AF HÚSGÖGNUM

GIRASOLE STÆKKANLEGT BORÐ Fáanlegt í hnotu og svartri eik Stærð: 180(240)X100cm Verð: 158.000,-

RETRO SÓFABORÐ ERIC SKENKUR 90X90cm Verð: 39.000,- Breidd: 170cm 60X60cm Verð: 27.000,- Verð: 159.900,-

BASILO TV SKENKUR –HVÍTT MATT Breidd: 217cm FILBERTO SKENKUR –HVÍTT MATT Verð: 159.900,- Breidd: 207cm Verð: 168.000,-

Opið mán - fös: 10.00 - 18.00 Ego Dekor - Bæjarlind 12 Opið um helgina: Lau 10.00 - 16.00 Sun 13.00 - 16.00 www.egodekor.is 24 Lífið ∙ F RÉTTABLAðið 19. apríl 2016 ÞRIÐJUDAGUR Lífið Hverjir eru í þessu Kardashian-klani? Frægustu hjón heimsins eru á landinu. Hverjir eru með í för? íkt og flestir Íslendingar ættu að vita eru snöpp sem og myndir á Instagram. Kim Kardashian og Kanye West stödd hér Kourtney fagnaði 37 ára afmæli í gær og á landi. afmælum ber að fagna. Hópurinn hélt því á LTilgangur heimsóknarinnar er víst sá að taka veitingastaðinn Grillmarkaðinn á miðnætti upp efni fyrir tónlistarmyndband kappans en þar sem afmælissöngurinn var sunginn. einnig fara fram upptökur fyrir þættina Keeping Kourtney hefur verið virk á Snap­chat. Up With The Kardashians sem hin nafntogaða Í gær skoðaði hún meðal annars Hall­ fjölskylda er einna helst þekkt fyrir. grímskirkju og sagði frá því að það Með í för er elsta systir Kim, Kourtney Kard­ væri eitt af hennar helstu áhuga­ ashian, auk ýmissa annarra vina og fylgdarliðs. málum í útlöndum að skoða kirkjur. Hópurinn lenti á Keflavíkurflugvelli á sunnu­ Einnig skellti hópurinn sér niður í bæ dagsmorgun og dvelur á 101 hóteli í miðbænum. og líkt og vel flestir túristar skelltu þau sér á Stuttu síðar héldu þau á tómatbúgarðinn og veit­ Bæjarins bestu. Kim fékk sér eina með tómat­ ingastaðinn Friðheima þar sem þau gæddu sér á sósu og var henni sérstaklega pakkað inn til ýmiss konar tómatafurðum. Eftir að hafa borðað þess að taka með. hélt hópurinn að Gullfossi og birtu þau þaðan Kimberly Noel „Kim“ Kardashian og Kanye

Þekktasta raunveruleikastjarna heims sem kom Stórveldið fékk aldeilis auka byr undir báða sér á kortið með kynlífsmyndbandi nokkru, vængi er Kim og rapparinn Kanye West, sem að en hún „lék“ þar á als oddi með fyrrverandi mati þó nokkurra er einhver áhrifamesti tón- kærasta sínum Ray J. Segja gárungarnir að það listarmaður samtímans, fóru að stinga saman hafi verið móðir hennar, Kris Jenner, sem hafi nefjum árið 2012. Áður hafði hann verið með borið ábyrgð á þeim leka. Kim var áður besta fyrirsætunni Amber Rose, sem síðar átti eftir vinkona og stílisti Paris Hilton. Nú hafa hlut- að verða upphaf stórkostlegs samfélagsmiðla- verkin snúist aðeins við og er Paris fallin stríðs þar sem heimurinn fylgdist stjarfur með rækilega í skuggann af Kim. Hún hefur náð hverju tvítinu á fætur öðru uns sögulegar sættir að byggja upp stórveldi Kardashian-fjöl- náðust. skyldunnar með hinni gríðarlega vinsælu Kim og Kanye giftu sig í Flórens árið 2014 og raunveruleikaseríu Keeping up with the eiga saman dótturina North West og soninn Kardashians. Er Kim jafnframt talin þekkt Saint West, sem hvert mannsbarn þekkir nánast fyrir að vera þekkt, en nú þegar hafa verið betur en eigin frændsystkin. Hjónakornin eru framleiddar ellefu þáttaraðir sem sýndar sumsé ekki sérlega prívat og njóta þess að baða eru á sjónvarpsstöðinni E! sig í sviðsljósinu hvar sem þau koma. Kourtney Kardashian Hvað er þetta fólk Stóra systir Kim og elst í sex systkina hópi. Hún á jafnframt þrjú börn með að gera á Íslandi? Scott Disick, sem af aðdáendum er talinn heilmikill skúrkur en ómissandi Kanye er sagður vera hér á landi til að Jonathan Cheban Simon Huck partur af raunveruleikaþáttunum. taka upp myndband við lag á nýrri plötu Kourtney varð reyndar fyrst þekkt sinni. Restin af hópnum er sennilega hér Mikill fjölskylduvinur Kardashian- Þaulreyndur almannatengill fyrir aðkomu sína að raunveruleika- til að skemmta sér og halda upp á þrjátíu fjölskyldunnar og lætur gjarnan til frá New York. Einnig ansi dug- þáttunum Filthy Rich: Cattle Drive. og sjö ára afmæli Kourtney sem skemmti sín taka í þáttunum. Hann er þó ekki legur að birtast í þáttunum. Frægðarsólin fór þó ekki að rísa af neinni sér konunglega á Grillmarkaðnum þar bara fallegt fés á skjánum, því þessi Hann á CommandPR, eins og áður alvöru fyrr en þær systur leiddu saman hesta sem hún gúffaði í sig súkkulaðikúlu, fyllta snoppufríði vinur fjölskyldunnar er segir, og er það eitt farsælasta sína í fjölskyldudramanu. rjómaostakremi. fyrrverandi framkvæmdastjóri al- og eftirsóttasta almannatengsla- mannatengslafyrirtækisins Comm- fyrirtækið í Hollywood. Hann andPR, sem hann stofnaði. Hann tók er sérfræðingur í að næla sér og Fylgstu með ævintýrinu á Snapchat síðar við sem ráðgjafi fyrirtækisins, sínum skjólstæðingum í jákvæða Kim: Kimkardashian eftir að hafa selt það Simon Huck, athygli, hvort sem er þegar kveikt Jonathan: Jonathancheban sem einnig er með í Íslandsferðinni. er á vélunum eða ekki. Kourtney: Kourtneykardash Simon: Simonchuck

vv

YFIR Graníthellur og 20 mynstursteypa TEGUNDIR AF HELLUM Fjárfesting sem steinliggur Graníthellur hafa mun lengri endingartíma en venjulegar hellur. Þær henta vel fyrir bílaplön, torg, stíga, þrep, litlar hleðslur og garða. Mynstursteypa er sniðug lausn í plön, stíga og verandir. 4 400 400 Gæði, fegurð og góð þjónusta

Hafðu samband og láttu sérfræðinga okkar aðstoða þig við að finna réttu lausnina. www.steypustodin.is

Malarhöfða 10 Hringhellu 2 Hrísmýri 8 Berghólabraut 9 Smiðjuvegi 110 Reykjavík 221 Hafnarfjörður 800 Selfoss 230 Reykjanesbær 870 Vík

26 Lífið ∙ F RÉTTABLAðið 19. apríl 2016 ÞRIÐJUDAGUR

Brian Wilson spilar m.a. ásamt gömlum félögum úr Beach Boys á tónleikum í Eldborgarsal Hörpu í september. Mynd/Getty Brian Wilson flytur Pet Sounds í heild sinni Einn áhrifamesti tónlistarmaður allra tíma, Brian Wilson, kemur til landsins 6. september og spilar meistaraverkið Pet Sounds í heild sinni í Eldborgarsal Hörpu í tilefni 50 ára afmælis plötunnar. ér finnst alveg frá- bært að fá Brian Wilson til lands- Pet Sounds ins. Hann er einn af þessum stóru í Hljómplatan Pet Sounds er Mtónlistarsögunni, ef ekki bara einn af mörgum talin eitt mesta sá stærsti. Þetta er 50 ára afmæli Pet meistaraverk tónlistarsögunnar Sounds, hann er að flytja plötuna í og var t.d. valin 2. besta plata heild sinni af því tilefni og þetta er allra tíma af tónlistartíma- í síðasta sinn sem hann ætlar að ritinu Rolling Stone. Þetta gera það, þannig að þetta er sögu- var 11. plata Beach Boys og legur viðburður,“ segir Guðbjartur nokkuð frábrugðin fyrri verkum Finnbjörnsson, skipuleggjandi tón- sveitarinnar en Brian hafði tekið leikanna. „Það er alveg frábært að sér frí frá tónleikaferðalögum þetta verði í Eldborg. Þarna verða með hljómsveitinni til að ein- 11 manns á sviðinu og þetta er beita sér að tónsmíðinni sem stórvaxið „production“ fyrir ekki varð fyrir vikið bæði tilrauna- stærri sal en Eldborg.“ Þetta tón- kenndari og persónulegri. Á leikaferðalag hans Brians er þegar plötunni var mikið unnið með hafið og hefur fengið ágætis dóma metnaðarfulla röddun og alls hjá gagnrýnendum. kyns undarleg hljóðfæri eins og En hvernig stendur á að Brian reiðhjólabjöllur, hundaflautur Wilson kemur til litla Íslands með og Coca-Cola flöskur. Þrátt fyrir svona stóra og merkilega tónleika? dræmar viðtökur í Bandaríkjun- „Ég sá að hann var að túra með um hefur platan með tímanum plötuna og hafði samband við þá hlotið mikið lof og hefur orðið úti og þeir voru ekkert alltof hressir, mörgum merkustu tónlistar- fannst þetta of lítill staður. En ég hef mönnum allra tíma innblástur í grun um að þetta hafi farið fyrir listsköpun sinni. Brian Wilson, því að þegar ég hafði samband aftur var eins og það hefði komið skipun að ofan „við viljum fá Ísland inn í þetta.“ Þetta er 50 ára líka óskað sérstaklega eftir að vera Ég fékk á tilfinninguna að það afmæli Pet Sounds, með.“ væri vilji hjá honum og fólkinu hann er að flytja plötuna í Miðasalan hefst þriðjudaginn í kringum hann til að koma til heild sinni af því tilefni og 26. apríl á harpa.is, tix.is og í síma Íslands. Al Jardine og Blondie þetta er í síðasta sinn sem 528 5050. Í boði verða VIP-miðar Chaplin, fyrrverandi Beach Boys- í mjög takmörkuðu magni og með meðlimir, eru ekkert oft með hann ætlar að gera það, kaupum á þeim fylgir möguleikinn honum en þeir koma báðir til þannig að þetta er sögu- á að fá að hitta Brian Wilson sjálfan. Íslands sem þýðir að þeir hafa legur viðburður. [email protected]

SÍMAR AUGLÝSINGADEILDIR – AUGLÝSINGASTJÓRI: Svanur Valgeirsson [email protected] ALMENNAR AUGLÝSINGAR: SÍMI 512-5401: Gústaf Bjarnason [email protected], Hjördís Zoëga [email protected], Sigfús Örn Einarsson [email protected], Svanhildur Ólöf Þórsteinsdóttir [email protected], Örn Geirsson [email protected] FÓLK/SÉRBLÖÐ SÍMI 512-5402: Atli Bergmann [email protected], Bryndís Hauksdóttir [email protected], Jóhann Waage [email protected], Jón Ívar Vilhelmsson [email protected], FÓLK OG SÉRBLÖÐ EFNI: Sólveig Gísladóttir [email protected] og Vera Einarsdóttir [email protected] RAÐAUGLÝSINGAR /FASTEIGNIR SÍMI 512-5403: Hrannar Helgason [email protected], Viðar Ingi Pétursson [email protected] ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 512-5407: Arna Rut Kristinsdóttir [email protected], Sigrún Helga Guðmundsdóttir [email protected]

PIPAR \TBWA \TBWA PIPAR

SÍA SÍA

• 156180

Club Wrap Ljúffengar kjúklingalundir og brakandi stökkt beikon með salati, Club Wrap, tómötum, osti og Clubhouse-sósu, 3 Hot Wings,franskar, vafið inn í mjúka tortillu. gos og Apollo lakkríssúkkulaði 999 KR. 1.899 KR. Við segjum fréttir Smáauglýsingasíminn og skiptiborð 512 5000 Vísir Dreifing [email protected] Ritstjórn 512 5200 Fax: 512 5301 [email protected] Auglýsingadeild [email protected] Prentun Ísafoldarprentsmiðja Ef blaðið berst ekki 800 1177

Bakþankar

Erlu Bjargar Gunnarsdóttur

Kvalarsæla inhvern tímann vorum við afi að ræða hvað það væri móðins að fara út að hlaupa. EÞá sagði afi mér að ef einhver hefði hlaupið úti á götu fyrir fimmtíu árum síðan án þess að vera að fara neitt sérstakt, hefði hann verið lokaður inni á Kleppi. Mér varð hugsað til þessa þar sem ég gekk sjálfviljug í ískaldri rigningu í blautum snjó og brjáluðu roki á laugardagsmorgni. Bara af því bara. Ég sá ekki handa minna skil, hvað þá útsýnið. Ég sökk ofan í drulluna. Það minnti mig á hestinn í Never ending story. Sem er fyrsta hryll- ingsminning mín úr sjónvarpi. Ég finn enn fyrir ísköldum stingnum þegar ég áttaði mig á því að hann myndi raunverulega deyja. Og hvílíkur dauðdagi. Nei, ég meina. Í alvöru talað! Já, ég var í þessum pælingum uppi á fjöllum. Klædd ull og skel og goretex. Eina ánægjan á tíma- bili var samviskulaust snickers-át. Svo hætti ég að finna fyrir kulda og þreytu. Elti hugsunarlaust næsta rass á undan. Eins og rolla í júlí. Hugsaði ekki um vinnuna. Ekki um börnin. Ekki um sumarfrí. Ekki um reikninga. Þegar ég var komin í sófann minn um kvöldið var allt orðið gott. Heimilið mitt var griða- staður. Nammið í skálinni voru hamingjudropar. Sængin mín var mjúkur faðmur kærleikans. Ég grét eins og smábarn yfir amerískri bíómynd. Skelin var jafn aum og vöðvarnir. Það var akkúrat þarna sem ég ákvað að fara í aðra fjallgöngu. Bara sem allra fyrst. Ég skráði mig í tvær. Þetta er undarleg hegðun. (Svolítið eins og að vera æst í annað barn eftir þrjátíu tíma fæðingu á frumburðinum). Tilfinningin eftir á er bara svo góð. Jafn góð og þegar hesturinn lifnaði við.

Opið allan sólarhringinn í Engihjalla, Vesturbergi og Arnarbakka

SÓFAR SNIÐNIR AÐ ÞÍNUM ÞÖRFUM

Bíldshöfða 18 - 110 Reykjavík sími: 557 9510 - www.patti.is