91. TÖLUBLAÐ 16 . ÁRGANGUR — MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* — ÞRIÐJUDAGUR 19. APRÍL 2016 Vantraust og óöryggi háir þjóðinni að mati forsetans Ólafur Ragnar Grímsson vill sitja eitt kjörtímabil í viðbót á Bessastöðum. Segir þjóðina standa frammi fyrir miklum vanda vegna skorts á trausti. Atburðir síðustu vikna hafi haft mikil áhrif á ákvörðun sína. Ólafur Ragnar Grímsson ætlar að Með tilkynningu sinni í bjóða sig fram til forseta Íslands í sjötta sinn. Þetta tilkynnti hann gær hefur Ólafur Ragnar í gær en hafði áður sagt, í nýárs- Grímsson boðið sig fram til ávarpi sínu, að hann myndi láta af embættis forseta landsins í embætti í sumar. Hann segist með sjötta sinn. þessu vera að bregðast við áskorun frá breiðri fylkingu manna sem hafi skorað á hann að gefa kost á sér aftur. „Aðalatriðið í þessari stöðu Hér fyrr á árum liðu er að við stöndum frammi fyrir oft mörg ár, jafnvel miklum vanda. Af hverju haldið þið áratugir, milli þess sem fólk að þúsundir manna hafi verið fyrir fór á Austurvöll til þess að framan Alþingi? Af hverju haldið þið að forsætisráðherrann hafi mótmæla. Og það er í þessu sagt af sér?“ spurði Ólafur Ragnar ástandi sem gerð er krafan Grímsson, forseti Íslands, þegar um það að ég víki ekki af hann rökstuddi ákvörðun sína á velli. blaðamannafundi á Bessastöðum í gær. Ólafur Ragnar Grímsson, „Atburðir síðustu vikna hafa haft forseti Íslands afgerandi áhrif á þessa ákvörðun,“ sagði Ólafur aðspurður á blaða- mannafundinum. Þar vísaði hann í þá atburðarás sem leiddi til þess að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, þáverandi forsætisráðherra, gekk er krafan um það að ég víki ekki af á fund forsetans og krafðist þess að velli, að ég standi þessa vakt áfram. fá heimild til að rjúfa þing. Það er kjarninn í minni afstöðu,“ Ólafur Ragnar sagði að traust sagði Ólafur Ragnar. skorti í samfélaginu. „Það er ekki „Ég er nú ekkert kominn svo öryggistilfinning. Það er mikil langt að vera farinn að velta kosn- óvissa. Það er skortur á heillavæn- ingabaráttu fyrir mér. Síðast þegar legri sambúð þings og þjóðar. Fólk- ég fór í framboð þá borgaði ég nú ið í landinu sér sig tilknúið að rísa sjálfur verulegan hluta af þeim upp hvað eftir annað og fjölmenna kostnaði. Ég ætla mér nú ekki að á Austurvöll, dag eftir dag. Hér heyja einhverja dýra kosningabar- fyrr á árum liðu oft mörg ár, jafn- áttu,“ sagði Ólafur Ragnar spurður vel áratugir, milli þess sem fólk fór um það hvernig hann myndi fjár- á Austurvöll til þess að mótmæla. magna kosningabaráttu sína. Og það er í þessu ástandi sem gerð – jhh / sjá síðu 4 Boðað var til blaðamannafundar á Bessastöðum laust eftir klukkan fjögur í gærdag. FRÉTTABLAÐið/ErNIR Brian Wilson er á leiðinni til landsins í haust Fréttablaðið í dag SKOÐUN Þorgrímur Þráinsson MENNING Tónlistargoðsögnin Brian Með Wilson í för verða Al Jardine Pet Sounds, plata The skrifar um börn.13 Wilson úr The Beach Boys kemur til og Blondie Chaplin, fyrrverandi landsins 6. september næstkomandi meðlimir The Beach Boys, ásamt Beach Boys, er af mörgum SPORT Bræður mætast í úrslita- og spilar tónlistina af hljómplöt- hljómsveit. Er þetta sagt verða í talin til meistaraverka slag Domino’s-deildar karla. 14 unni Pet Sounds í heild sinni í tilefni síðasta sinn sem að hann spilar Pet tónlistarsögunnar. Tónlistar- LÍFIÐ Hverjir eru í fylgdarliðinu 50 ára afmælis hennar. „Hann er Sounds í heild sinni á tónleikum tímaritið Rolling Stone valdi með Kim og Kanye? 24 einn af þessum stóru í tónlistarsög- og því er um einstakan viðburð að PLÚS SÉRBLAÐ l FÓLK unni,“ segir Guðbjartur Finnbjörns- ræða. Tónleikarnir fara fram í Eld- hana til dæmis sem aðra *Samkvæmt prentmiðlakönnun Gallup apríl-júní 2015 son, skipleggjandi tónleikanna. borgarsal Hörpu. – sþh / sjá síðu 26 bestu plötu allra tíma. Samsung Galaxy J5 8GB 500 MB netnotkun 29.990 kr. stgr. eða 500 kr. J5 á mán. í 6 mán. fylgir! 2 FRÉTTIR ∙ F RÉTTABLAÐIÐ 19. APRÍL 2016 ÞRIÐJUDAGUR Veður Pepsi-deildin handan við hornið Skil ganga norðaustur yfir landið í dag. Ákveðin sunnan- og suðaust- anátt, hvassast við suðvesturströnd- ina. Snjókoma og síðar slydda eða rigning, en úrkomulítið um landið norðaustanvert. Suðvestan 8-15 seint í kvöld og él. SJÁ SÍÐU 18 Vilja ekki byggja í kirkjugarði REYKJAVÍK Borgarfulltrúar Sjálf- stæðisflokksins leggja til að byggingar áform á reitnum við Landssímahúsið í miðbæ borgar- innar verði endurskoðuð vegna þess að Víkurkirkjugarður, elsti kirkjugarður Reykjavíkur, nær inn á byggingarreitinn. Þetta upp- götvaðist við fornleifauppgröft við Landssímahúsið. Í tillögunni leggja borgarfulltrúar flokksins til að leitast verði við að forðast „menningarlegt tjón“ með því að vernda kirkjugarðinn, setja þar upp minningarmörk um hina framliðnu og gefa almenningi kost á útivist í garðinum eftir því sem kostur er. – þea Unnar Jóhannsson, vallar- og rekstrarstjóri Fjölnisvallar í Grafarvogi, sem hér sést, segir völlinn koma ágætlega undan vetri, þó enn séu blettir í Víkurkirkjugarður nær honum. „Hann verður fljótur að koma til, þegar næturfrost minnkar og hitastig hækkar,“ segir hann. Pepsi-deildin hefst 1. maí. FRÉTTABLAÐið/PJETUR inn á Landssímareitinn. Umsóknum Tala látinna fer fjölgar um 243% enn hækkandi Göngustígar eru ekki MANNRÉTTINDI Á fyrstu þremur EKVADOR Minnst 272 eru nú látnir mánuðum ársins 2016 sóttu 134 eftir að jarðskjálfti reið yfir Ekva- einstaklingar frá 24 löndum um dor síðastliðinn laugardag. Þá hafa vernd á Íslandi, segir í fréttatil- þúsundir þurft að sofa á götum úti kappakstursbrautir kynningu frá Útlendingastofnun. Á eftir að hús þeirra hrundu og minnst sama tíma í fyrra höfðu 39 sótt um. 2.527 manns eru særðir eða er leitað. Aukningin nemur 243 prósentum. Jarðskjálftinn var 7,8 að stærð Litlu munaði að hjólreiðamaður á miklum hraða klessti á lítið barn á göngustíg. Alls komu 44 prósent umsækjenda og átti hann upptök suðaustan við frá löndum Balkanskagans og voru hafnarbæinn Muisne. Móðirin segir hjólaumferð alltof hraða. Lögreglan brýnir fyrir hjólreiðamönn- 78 prósent þeirra karlkyns. Björgunarmenn hafa síðustu daga um að þeim beri að víkja fyrir gangandi vegfarendum. Áður hefur Fréttablaðið greint leitað í húsarústum en auk þeirra eru frá því að á meðal umsækjenda um um tíu þúsund hermenn og tæplega UMFERÐ „Hann straukst við okkur. vernd eru þrjú börn. fimm þúsund lögreglumenn við Það hefði getað orðið stórslys,“ segir Flestir umsækjenda komu frá björgunarstörf í landinu. Að auki Gerður Guðjónsdóttir, íbúi á Sel- Albaníu (33), Makedóníu (21), Írak voru bráðabirgðaskýli sem og spít- tjarnarnesi, sem fór í rólega morg- (19) og Sýrlandi (12). alar settir upp á þeim svæðum sem ungöngu síðastliðinn sunnudag við Mál sem tekin hafa verið til verst urðu úti í skjálftanum. – þea Norðurströndina. Hún var með eitt efnislegrar meðferðar eru 62, 53 barn í kerru og annað á jafnvægis- mál voru afgreidd með endursend- hjóli. Þegar hún þurfti að stoppa og ingu á grundvelli Dyflinnarreglu- laga hjólið brunaði hjólreiðamaður gerðarinnar, níu umsækjendur fram hjá á ógurlegum hraða. höfðu þegar fengið vernd annars Gerður segir hjólreiðamanninn staðar og 23 drógu umsóknir sínar 2.527 hafa verið á racer-hjóli sem hannað til baka. – kbg eru særðir eða er saknað. er fyrir mikinn hraða. Hún segir hann hafa séð þau vel úr fjarlægð og því hafa haft tækifæri til að minnka hraðann. Einnig hefði hann getað farið út á grasið í stað þess að taka áhættuna á að keyra á barnið. „En hann var á svo miklum hraða SÓL Á að hann réð líklega ekkert við FRÁ KR. aðstæður og hefur ekki þorað að beygja frá. Þannig að hann tók bara 49.295 áhættuna. Svo öskraði hann á okkur ALGJÖRUM að taka ekki allan stíginn. Þá fauk í mig.“ Gerður skrifaði um atvikið og sendi á hjólahópa á Facebook. Hún Frosti Hrannarsson æfði sig á jafnvægishjólinu sínu á göngustíg við Norðurströnd. SPOTTPRÍS fékk góðar undirtektir en misjafnar Honum var ansi brugðið þegar hjólreiðamaður straukst við hann á miklum hraða. skoðanir voru þó um hvort hjól- Allt að reiðamenn ættu að nota bjöllu eða Svo öskraði hann á indum, að hjólreiðamenn skuli víkja ekki. Ómar Smári Ármannsson, okkur að taka ekki fyrir gangandi vegfarendum og að 200.000 kr. aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá ökuhraða skuli miða við aðstæður Allt að afsláttur f. 4 manna allan stíginn. Þá fjölskyldu umferðardeild, segir málið þó ósköp með sérstöku tilliti til öryggis ann- 50.000 kr. einfalt: Gangandi vegfarendur gangi fauk í mig. arra. Hraðinn megi aldrei verða afsláttur á mann Aðeins alltaf fyrir á göngustígum. meiri en svo að ökumaður hafi fullt til 20. apríl 400 „Hjólreiðafólki er leyft að nota Gerður vald á ökutækinu. valdar brottfarir sæti í boði göngustíga en það þarf þá að sýna Guðjónsdóttir, „Í sektareglugerð segir að sé farið varúð og fyllstu aðgát. Racerar eiga íbúi á Seltjarnarnesi of geyst megi beita sektum allt að ekkert erindi á göngustíga enda eru fimmtán þúsund krónum. Hér hvílir það ekki kappakstursbrautir.“ óumdeilanleg skylda á hjólreiða- Ómar segir umferðarlögin skýr. manninum,“ segir Ómar og bendir Þar segi að heimilt sé að hjóla á á götur og sérmerkta hjólastíga til gangstíg enda valdi það ekki gang- hjólreiða á miklum hraða. andi vegfarendum hættu eða óþæg- [email protected] Skoðaðu úrvalið á NOTAÐIR BÍLAR notadir.brimborg.is Gerðu góð kaup á notuðum bíl TIL SÖLU Mikið úrval gott verð TILBOÐ 3.695.000 kr. VERÐ 1.490.000 kr. TILBOÐ 2.390.000 kr. Mazda6 Vision FAB51 Ford Focus Trend Collection JKN67 Nissan X-Trail LE THT62 Skráður maí 2014, 2,2 SKYACTIV dísil, beinskiptur Skráður ágúst 2010, 1,6i bensín, beinskiptur Skráður júlí 2008, 2,0TDCi dísil, sjálfskiptur Ekinn 50.000 km. Í ábyrgð Ekinn 111.000 km. Ekinn 148.000 km. Verð: 3.890.000 kr. Verð: 2.690.000 kr. VERÐ 5.490.000 kr. TILBOÐ 3.790.000 kr. TILBOÐ 3.490.000 kr. Mazda CX-5 Optimum TRH70 Ford Mondeo Titanium YOX82 Suzuki Grand Vitara ZRJ19 Skráður janúar 2014, 2,2 SKYACTIV dísil, sjálfskiptur Skráður apríl 2014, 2,0TDCi dísil, sjálfskiptur Skráður febrúar 2013, 2,4i bensín, beinskiptur Ekinn 26.000 km.
Details
-
File Typepdf
-
Upload Time-
-
Content LanguagesEnglish
-
Upload UserAnonymous/Not logged-in
-
File Pages32 Page
-
File Size-