GRIPLA Ráðgjafar
GRIPLA Ráðgjafar FRANÇOIS-XAVIER DILLMANN, MATTHEW JAMES DRISCOLL, JÜRG GLAUSER, STEFANIE GROPPER, TATJANA N. JACKSON, KARL G. JOHANSSON, MARIANNE E. KALINKE, STEPHEN A. MITCHELL, JUDY QUINN, ANDREW WAWN Gripla er ritrýnt tímarit sem kemur út einu sinni á ári. Það er alþjóðlegur vettvangur fyrir rann- sóknir á sviði íslenskra og norrænna fræða, einkum handrita- og textafræða, bókmennta og þjóð- fræða. Birtar eru útgáfur á stuttum textum, greinar og ritgerðir og stuttar fræðilegar athugasemdir. Greinar skulu að jafnaði skrifaðar á íslensku en einnig eru birtar greinar á öðrum norrænum mál- um, ensku, þýsku og frönsku. Leiðbeiningar um frágang handrita er að finna á heimasíðu Árna- stofnunar: https://www.arnastofnun.is/is/leidbeiningar-um-skil-og-fragang-greina. Greinum og útgáfum (öðrum en stuttum athugasemdum o.þ.h.) skal fylgja útdráttur. Hverju bindi Griplu fylgir handritaskrá. GRIPLA RITSTJÓRAR HAUKUR ÞORGEIRSSON OG ELIZABETH WALGENBACH XXX ReykjavÍK Stofnun Árna MagnúSSonar Í ÍSLEnSKuM frÆÐuM 2019 Stofnun Árna MagnúSSonar Í ÍSLEnSKuM frÆÐuM RIT 102 Prófarkalestur HÖFUNDAR , RITSTJÓRAR , SVANHILDUR MARÍA GUNNARSDÓTTIR Umbrot SVERRIR SVEINSSON Prentun og bókband LITLAPRENT EHF . Prentþjónusta og dreifing HÁSKÓLAÚTGÁFAN Handritaskrá HAUKUR ÞORGEIRSSON OG ELIZABETH WALGENBACH Meginmál þessarar bókar er sett með 10,5 punkta Andron Mega Corpus letri á 13,4 punkta fæti og bókin er prentuð á 115 gr. Munken Pure 13 pappír PRINTED IN ICELAND ISSN 1018-5011 ISBN 978-9979-654-51-4 EFNI RITRÝNT EFNI Katelin Parsons: Albert Jóhannesson and the Scribes
[Show full text]