Lífsins Ljós
Total Page:16
File Type:pdf, Size:1020Kb
##Ljosid-1-08 10.4.2008 11:50 Page 1 ##Ljosid-1-08 10.4.2008 11:50 Page 2 Guðrún Högnadóttir, formaður stjórnar Ljóssins. Lífsins ljós var búin innrétta í huganum hand- starfsmanna, frá gleði verka og til- verkstæði en við sáum fyrir okkur gangi iðju og með þátttöku ykkar. leigukostnaðinn. Það sem sumir litu Sagan af okkur félögunum í „hús- á sem skuldbindingu og framkvæmd inu“ í nóvember síðastliðinn minnir sáu aðrir sem jógasal og sauma- mig á mátt hugans, þá staðreynd að gallerí. ásetningur og sýn dregur okkur svo Það var hins vegar tær sann- miklu lengra en margt annað. Frelsi Guðrún Högnadóttir færingarkraftur og ótrúlega skýr sýn okkar til að velja okkar viðhorf er (og ómetanlegur stuðningur okkar nokkuð sem enginn getur rænt Ljósið iðar af lífi. Sú gleði og stemn- bakhjarla) sem auðveldaði okkur þá okkur. Hvorki fjárskortur né sjúk- ing sem ríkir í glæsilegu nýju ákvörðun um að flytja starfsemi dómur getur hrifsað frá okkur það húsnæði Ljóssins er engu lík. okkar í gamla Landsbankaútibúið. vald að kjósa okkar afstöðu. Við Hláturinn, sköpunarkrafturinn og Margar hendur unnu mikið verk og á getum alltaf valið með hvaða hætti vonin sem lýsir upp tilveruna á augnabliki varð húsið að ljósi í við lítum á hlutina, þó við stjórnum Landholtsveginum í dag er ansi langt myrkrinu. Opnunardagur Ljóssins í ekki öllu í lífinu. frá þeim gráa geim sem tók á móti vetur var sigur samvinnu og Það sem einn sér sem óyfirstígan- okkur einn napran haustdag fyrir stefnufestu, hátíð hjálpsemi og heil- lega hindrun sér annar sem stökk- hálfri eilífð síðan. brigðrar hugsunar. pall. Hvort velur þú að sjá hús iðandi Erna hringdi í ham og sagðist hafa Í dag má sjá fjölbreyttan hóp á af lífi eða dapra steinveggi sem kalla fundið „Húsið“. Sjálft húsið sem öllum aldri vinna að ólíkum á málningu og þrotlausa vinnu? viðskiptaáætlun okkar lýsti í smá- verkefnum í þessu glæsilega Hvort er glasið hálffullt eða atriðum (enda var vinnuheiti áætlun- húsnæði í þeim tilgangi að stuðla að hálftómt? Hvort ætlar þú að líta á arinnar „Húsið“). Nokkrir stjórnar- jafnvægi í lífi, lifa sjálfstæðu og inni- þína áskorun sem tækifæri eða tjón? menn Ljóssins mættu til að taka út haldsríku lífi og verið ábyrgur og „drauminn“ – en hver og einn var virkur þátttakandi í þjóðfélaginu. Þú átt valið! Við völdum Ljósið! með eigin sýn á aðstöðuna. Vissulega veita veggirnir góða Þar sem ég sá gjaldkerastúku sá umgjörð, en okkur er það öllum ljóst I have cancer Erna kaffihús. Peningahvelfingar að gleðin og krafturinn kemur að but cancer doesn´t have me! urðu að listbirgðastöðvum. Laufey innan – frá handleiðslu frábærra Ljóssins Minningarkort Ljóssins skartar mynd af verkinu Keltneskur kross, sem er handmálað og vélstungið silki eftir listakonuna Sigrúnu Láru Shanko. Hún er félagi í Ljósinu. Allur ágóði af sölu minningarkorts- ins rennur til starfrækslu endurhæfing- arstöðvarinnar að Langholtsvegi 43. Einnig er hægt að gerast beinn styrktar- aðili að Ljósinu með því senda nafn, kennitölu og heimilisfang á netfangið [email protected]. Félagsgjald er 2.500 krónur á ári. Minningarkort 2 ##Ljosid-1-08 10.4.2008 11:50 Page 3 Velheppnaðir styrktartónleikar Ljósið á marga velunnara eins og Álfheiði Sverris- dóttur söngnema sem stóð fyrir styrktartón- leikum fimmtudaginn 6. mars síðastliðinn í Tónbergi, sal Tónlistar- skólans á Akranesi. Álfheiður er nemandi í rythmískri söngdeild skólans og hljómsveitin sem lék undir söng hennar samanstóð af nokkrum kennurum og nemendum hans. Allur ágóðinn, sem nam vel á annað hundrað þúsund krónur, rann í ferðasjóð Ljós- bera og á því eftir að skapa mikla gleði. EFNISYFIRLIT Aðalfundur Ljóssins Lífsins ljós 2 Velheppnaðir styrktartónleikar 3 Stott Pilates 4 Ljósið í nýju húsnæði 5 Hvað heldurðu að geri þér gott? 6 Aðstandendanámskeið í Ljósinu 10 Alltaf eitt og eitt tilfelli eins og ég 12 Sjálfstyrking fyrir unga aðstandendur 16 Tilgangur lífsins 18 Hugleiðing um mataræði 20 Ágæti félagsmaður. Útgefandi: Ljósið – Endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð Aðalfundur Ljóssins verður haldinn 22. apríl nk. fyrir krabbameinsgreinda og aðstandendur þeirra. Ábyrgðarmenn: Erna Magnúsdóttir og Tómas Hallgrímsson. kl. 16:30 á Langholtsvegi 43, 104 Reykjavík. Ritstjóri: Páll Kristinn Pálsson. Forsíðumynd: Ragnhildur Sandholt. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Umbrot: hskj/Öflun. Prentun: Prenttækni ehf. Heimilisfang: Langholtsvegur 43 • 104 Reykjavík. Með kveðju, Símar: 561-3770 • 695-6636 [email protected] • www.ljosid.org Stjórn Ljóssins. Styrktarreikningur: 0132-26-420 • kt. 590406-0740 3 ##Ljosid-1-08 10.4.2008 11:50 Page 4 Rósa Björg Karlsdóttir, íþróttakennari hjá Hreyfingu. Stott Pilates Hreyfing og Ljósið hafa nú verið í sam- þjálfunarkerfi Josephs Pilates. Það er starfi á annað ár. Mjög mikil ánægja er þróað af dansaranum Moira Stott hjá þeim sem sækja líkamsræktina og Merrithew ásamt fagmönnum í íþrótta- er nýja aðstaðan í Hreyfingu til fyrir- læknisfræði. Æfingarnar skila á örugg- myndar. an hátt ákjósanlegum styrk, liðleika og Ljósberum stendur til boða að koma þoli án þess að byggja upp massa. Æf- í lokaðan pilatestíma á mánudögum kl. ingarnar eru auk þessa streitulosandi. 13:00 og tækjasal á miðvikudögum kl. Þær má gera hvort sem er á dýnu á gólfi 13:00, auk þess að geta sótt alla opna eða með hjálp sérstakra æfingatækja tíma sem bjóðast. Eftir erfið veikindi er framleiddum af Stott fyrirtækinu. Auk gott að byrja líkamsrækt í „lokuðum þess innifelur Stott-aðferðin aukinn litlum hópum“ og deila þannig sameig- fjölda undirbúningsæfinga og afbrigða inlegri reynslu með öðrum. sem gera Stott-aðferðina öruggari og Rósa Björg Karlsdóttir Stott Pilates er samtímaafbrigði af árangursríkari. Hver er ávinningur af Stott Pilates? • Lengri, grennri vöðvar (minni massi, meiri hreyfigeta) • Bætir líkamsstöðu og vandamál tengd rangri líkamsstöðu • Bætir styrk/stöðugleika djúpvöðva líkamans og eykur hreyfigetu • Kemur í veg fyrir meiðsli • Bætir almennt líkamsástand og auðveldar hreyfingar • Kemur jafnvægi á styrk og liðleika • Bætir líkamsvitund • Ekkert álag á liðamót • Má aðlaga að þörfum allra allt frá endurhæfingarsjúklingum til afreksíþróttafólks • Bætir frammistöðu í ýmsum íþróttagreinum (t.d. golf, skíði, skautar, dans o.s.frv.) • Bætir jafnvægi, samhæfingu og blóðflæði líkamans Þeir sem stunda Stott Pilates læra nýtt tungumál, þ.e tungumál líkamans. Stott Pilates er íþrótt með hugleiðslu. Allir geta æft Stott Pilates því að hver æfing er löguð að hverjum og einum. Þess vegna kennum við hér í Hreyfingu heilsulind í litlum hópum til að tryggja að kennarinn hafi góða yfirsýn yfir alla. Ljósberar í pilatesæfingum. 4 ##Ljosid-1-08 10.4.2008 11:50 Page 5 Erna Magnúsdóttir, forstöðumaður. Myndir: PK. Ljósið í nýju húsnæði Fimmtudagurinn 31. janúar 2008 markar tímamót í sögu Ljóssins, en þá var húsið að Langholtsvegi 43 opnað formlega af Hönnu Katrínu Friðriksson aðstoðarmanni heil- brigðisráðherra. Það var notaleg til- finning að sjá fólk streyma að til að fagna þessum tímamótum með okk- ur Ljósberum. Áætlað er að yfir 300 manns hafi komið og skoðað húsa- kynnin auk þess að hlusta á falleg hvatningarorð frá nokkrum aðilum sem héldu ræður í tilefni opnunar- innar. Húsið sjálft er 470 m2 á þremur hæðum og þar eru herbergi sem rúma kaffihús, handverksher- bergi, jóga og slökunarsal, viðtals- herbergi, nuddherbergi, skrifstofur, verkstæði og fleira. Það voru margar hendur sem unnu mikla vinnu til að gera húsið eins fallegt og heimilislegt og það er í dag. Það þurfti að vinna allt frá grunni, mála, pípa, laga rafmagn, kaupa og setja upp innréttingar svo eitthvað sé nefnt. Allt innbú og öll vinna eru meira og minna gjafir frá góðu fólki og fyrirtækjum. Við þökkum af heilhug allan þann stuðn- ing og velvilja sem Ljósið nýtur. Eftir opnunina hefur verið mikil nýliðun hjá Ljósberum og er greini- legt að fólk er ánægt með aðstöðuna í Ljósinu. 5 ##Ljosid-1-08 10.4.2008 11:50 Page 6 Viðtal: Páll Kristinn Pálsson Myndir: PKP ofl. Hvað heldurðu að geri þér gott? eða það sem það getur ekki. Við is, fermetrafjöldann, verðið og hús- mætum fólki þar sem það er statt næðið sem slíkt – það er hreinlega þegar það kemur til okkar og eins og það hafi beðið eftir okkur. hjálpum því að ná jafnvægi í daglega Svo sá draumur hefur ræst fullkom- lífinu á ný. Þegar fólk vinnur út frá lega, hvort sem við verðum hér alltaf eigin styrkleikum þá er það að vinna eða ekki. út frá því sem það kann og getur. Það Þegar við komum inn í Neskirkju er notalegt fyrir fólk að sjá árangur í sögðumst við ætla að vera þar í tvö endurhæfingunni, eins og t.d. í gegn- ár og fara svo eitthvert annað. Það um skapandi iðju eða leikfimina en gekk eftir nánast upp á dag því við Erna Magnúsdóttir þar getur hver og einn gert æfingarn- byrjuðum þar haustið 2005 og flutt- ar miðað við getu. Við sækjum leik- um hingað inn 6. desember síðastlið- „Það var gott að vera í Nes- fimina út fyrir húsið, og erum í góðri inn. Ég var farin að kíkja á netið eft- kirkju, en hérna náum við samvinnu við Hreyfingu í Glæsibæ, ir húsi, sá þetta hús og hugsaði strax því enn betur að hafa þetta en það er í samræmi við hugmynda- með mér það myndi henta okkur eins og heimili,“ segir Erna fræði Ljóssins að leita út fyrir hús- fullkomlega. Það stóð að það væri næðið og nýta þau tilboð sem finnast bæði til sölu og leigu og af því húsið Magnúsdóttir forstöðumað- í þjóðfélaginu. Þetta ferli auðveldar hafði tilheyrt Landsbankanum ur Ljóssins um reynslu af fólki að sækja almenna líkamsrækt hringdi ég í einn stjórnarmanna okk- nýja húsnæðinu að Lang- seinna meir og nú eru fyrstu hóparn- ar, Tómas Hallgrímsson útibússtjóra holtsvegi 43 í Reykjavík. ir sem byrjuðu í leikfimi í Hreyfingu hjá þeim banka, og spurði hvort þeir „Fólk talar um þægilegt og farnir að stunda hana á eigin vegum. ættu húsið ennþá. Svo var ekki og þá notalegt andrúmsloft.