Lífsins Ljós

Total Page:16

File Type:pdf, Size:1020Kb

Lífsins Ljós ##Ljosid-1-08 10.4.2008 11:50 Page 1 ##Ljosid-1-08 10.4.2008 11:50 Page 2 Guðrún Högnadóttir, formaður stjórnar Ljóssins. Lífsins ljós var búin innrétta í huganum hand- starfsmanna, frá gleði verka og til- verkstæði en við sáum fyrir okkur gangi iðju og með þátttöku ykkar. leigukostnaðinn. Það sem sumir litu Sagan af okkur félögunum í „hús- á sem skuldbindingu og framkvæmd inu“ í nóvember síðastliðinn minnir sáu aðrir sem jógasal og sauma- mig á mátt hugans, þá staðreynd að gallerí. ásetningur og sýn dregur okkur svo Það var hins vegar tær sann- miklu lengra en margt annað. Frelsi Guðrún Högnadóttir færingarkraftur og ótrúlega skýr sýn okkar til að velja okkar viðhorf er (og ómetanlegur stuðningur okkar nokkuð sem enginn getur rænt Ljósið iðar af lífi. Sú gleði og stemn- bakhjarla) sem auðveldaði okkur þá okkur. Hvorki fjárskortur né sjúk- ing sem ríkir í glæsilegu nýju ákvörðun um að flytja starfsemi dómur getur hrifsað frá okkur það húsnæði Ljóssins er engu lík. okkar í gamla Landsbankaútibúið. vald að kjósa okkar afstöðu. Við Hláturinn, sköpunarkrafturinn og Margar hendur unnu mikið verk og á getum alltaf valið með hvaða hætti vonin sem lýsir upp tilveruna á augnabliki varð húsið að ljósi í við lítum á hlutina, þó við stjórnum Landholtsveginum í dag er ansi langt myrkrinu. Opnunardagur Ljóssins í ekki öllu í lífinu. frá þeim gráa geim sem tók á móti vetur var sigur samvinnu og Það sem einn sér sem óyfirstígan- okkur einn napran haustdag fyrir stefnufestu, hátíð hjálpsemi og heil- lega hindrun sér annar sem stökk- hálfri eilífð síðan. brigðrar hugsunar. pall. Hvort velur þú að sjá hús iðandi Erna hringdi í ham og sagðist hafa Í dag má sjá fjölbreyttan hóp á af lífi eða dapra steinveggi sem kalla fundið „Húsið“. Sjálft húsið sem öllum aldri vinna að ólíkum á málningu og þrotlausa vinnu? viðskiptaáætlun okkar lýsti í smá- verkefnum í þessu glæsilega Hvort er glasið hálffullt eða atriðum (enda var vinnuheiti áætlun- húsnæði í þeim tilgangi að stuðla að hálftómt? Hvort ætlar þú að líta á arinnar „Húsið“). Nokkrir stjórnar- jafnvægi í lífi, lifa sjálfstæðu og inni- þína áskorun sem tækifæri eða tjón? menn Ljóssins mættu til að taka út haldsríku lífi og verið ábyrgur og „drauminn“ – en hver og einn var virkur þátttakandi í þjóðfélaginu. Þú átt valið! Við völdum Ljósið! með eigin sýn á aðstöðuna. Vissulega veita veggirnir góða Þar sem ég sá gjaldkerastúku sá umgjörð, en okkur er það öllum ljóst I have cancer Erna kaffihús. Peningahvelfingar að gleðin og krafturinn kemur að but cancer doesn´t have me! urðu að listbirgðastöðvum. Laufey innan – frá handleiðslu frábærra Ljóssins Minningarkort Ljóssins skartar mynd af verkinu Keltneskur kross, sem er handmálað og vélstungið silki eftir listakonuna Sigrúnu Láru Shanko. Hún er félagi í Ljósinu. Allur ágóði af sölu minningarkorts- ins rennur til starfrækslu endurhæfing- arstöðvarinnar að Langholtsvegi 43. Einnig er hægt að gerast beinn styrktar- aðili að Ljósinu með því senda nafn, kennitölu og heimilisfang á netfangið [email protected]. Félagsgjald er 2.500 krónur á ári. Minningarkort 2 ##Ljosid-1-08 10.4.2008 11:50 Page 3 Velheppnaðir styrktartónleikar Ljósið á marga velunnara eins og Álfheiði Sverris- dóttur söngnema sem stóð fyrir styrktartón- leikum fimmtudaginn 6. mars síðastliðinn í Tónbergi, sal Tónlistar- skólans á Akranesi. Álfheiður er nemandi í rythmískri söngdeild skólans og hljómsveitin sem lék undir söng hennar samanstóð af nokkrum kennurum og nemendum hans. Allur ágóðinn, sem nam vel á annað hundrað þúsund krónur, rann í ferðasjóð Ljós- bera og á því eftir að skapa mikla gleði. EFNISYFIRLIT Aðalfundur Ljóssins Lífsins ljós 2 Velheppnaðir styrktartónleikar 3 Stott Pilates 4 Ljósið í nýju húsnæði 5 Hvað heldurðu að geri þér gott? 6 Aðstandendanámskeið í Ljósinu 10 Alltaf eitt og eitt tilfelli eins og ég 12 Sjálfstyrking fyrir unga aðstandendur 16 Tilgangur lífsins 18 Hugleiðing um mataræði 20 Ágæti félagsmaður. Útgefandi: Ljósið – Endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð Aðalfundur Ljóssins verður haldinn 22. apríl nk. fyrir krabbameinsgreinda og aðstandendur þeirra. Ábyrgðarmenn: Erna Magnúsdóttir og Tómas Hallgrímsson. kl. 16:30 á Langholtsvegi 43, 104 Reykjavík. Ritstjóri: Páll Kristinn Pálsson. Forsíðumynd: Ragnhildur Sandholt. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Umbrot: hskj/Öflun. Prentun: Prenttækni ehf. Heimilisfang: Langholtsvegur 43 • 104 Reykjavík. Með kveðju, Símar: 561-3770 • 695-6636 [email protected] • www.ljosid.org Stjórn Ljóssins. Styrktarreikningur: 0132-26-420 • kt. 590406-0740 3 ##Ljosid-1-08 10.4.2008 11:50 Page 4 Rósa Björg Karlsdóttir, íþróttakennari hjá Hreyfingu. Stott Pilates Hreyfing og Ljósið hafa nú verið í sam- þjálfunarkerfi Josephs Pilates. Það er starfi á annað ár. Mjög mikil ánægja er þróað af dansaranum Moira Stott hjá þeim sem sækja líkamsræktina og Merrithew ásamt fagmönnum í íþrótta- er nýja aðstaðan í Hreyfingu til fyrir- læknisfræði. Æfingarnar skila á örugg- myndar. an hátt ákjósanlegum styrk, liðleika og Ljósberum stendur til boða að koma þoli án þess að byggja upp massa. Æf- í lokaðan pilatestíma á mánudögum kl. ingarnar eru auk þessa streitulosandi. 13:00 og tækjasal á miðvikudögum kl. Þær má gera hvort sem er á dýnu á gólfi 13:00, auk þess að geta sótt alla opna eða með hjálp sérstakra æfingatækja tíma sem bjóðast. Eftir erfið veikindi er framleiddum af Stott fyrirtækinu. Auk gott að byrja líkamsrækt í „lokuðum þess innifelur Stott-aðferðin aukinn litlum hópum“ og deila þannig sameig- fjölda undirbúningsæfinga og afbrigða inlegri reynslu með öðrum. sem gera Stott-aðferðina öruggari og Rósa Björg Karlsdóttir Stott Pilates er samtímaafbrigði af árangursríkari. Hver er ávinningur af Stott Pilates? • Lengri, grennri vöðvar (minni massi, meiri hreyfigeta) • Bætir líkamsstöðu og vandamál tengd rangri líkamsstöðu • Bætir styrk/stöðugleika djúpvöðva líkamans og eykur hreyfigetu • Kemur í veg fyrir meiðsli • Bætir almennt líkamsástand og auðveldar hreyfingar • Kemur jafnvægi á styrk og liðleika • Bætir líkamsvitund • Ekkert álag á liðamót • Má aðlaga að þörfum allra allt frá endurhæfingarsjúklingum til afreksíþróttafólks • Bætir frammistöðu í ýmsum íþróttagreinum (t.d. golf, skíði, skautar, dans o.s.frv.) • Bætir jafnvægi, samhæfingu og blóðflæði líkamans Þeir sem stunda Stott Pilates læra nýtt tungumál, þ.e tungumál líkamans. Stott Pilates er íþrótt með hugleiðslu. Allir geta æft Stott Pilates því að hver æfing er löguð að hverjum og einum. Þess vegna kennum við hér í Hreyfingu heilsulind í litlum hópum til að tryggja að kennarinn hafi góða yfirsýn yfir alla. Ljósberar í pilatesæfingum. 4 ##Ljosid-1-08 10.4.2008 11:50 Page 5 Erna Magnúsdóttir, forstöðumaður. Myndir: PK. Ljósið í nýju húsnæði Fimmtudagurinn 31. janúar 2008 markar tímamót í sögu Ljóssins, en þá var húsið að Langholtsvegi 43 opnað formlega af Hönnu Katrínu Friðriksson aðstoðarmanni heil- brigðisráðherra. Það var notaleg til- finning að sjá fólk streyma að til að fagna þessum tímamótum með okk- ur Ljósberum. Áætlað er að yfir 300 manns hafi komið og skoðað húsa- kynnin auk þess að hlusta á falleg hvatningarorð frá nokkrum aðilum sem héldu ræður í tilefni opnunar- innar. Húsið sjálft er 470 m2 á þremur hæðum og þar eru herbergi sem rúma kaffihús, handverksher- bergi, jóga og slökunarsal, viðtals- herbergi, nuddherbergi, skrifstofur, verkstæði og fleira. Það voru margar hendur sem unnu mikla vinnu til að gera húsið eins fallegt og heimilislegt og það er í dag. Það þurfti að vinna allt frá grunni, mála, pípa, laga rafmagn, kaupa og setja upp innréttingar svo eitthvað sé nefnt. Allt innbú og öll vinna eru meira og minna gjafir frá góðu fólki og fyrirtækjum. Við þökkum af heilhug allan þann stuðn- ing og velvilja sem Ljósið nýtur. Eftir opnunina hefur verið mikil nýliðun hjá Ljósberum og er greini- legt að fólk er ánægt með aðstöðuna í Ljósinu. 5 ##Ljosid-1-08 10.4.2008 11:50 Page 6 Viðtal: Páll Kristinn Pálsson Myndir: PKP ofl. Hvað heldurðu að geri þér gott? eða það sem það getur ekki. Við is, fermetrafjöldann, verðið og hús- mætum fólki þar sem það er statt næðið sem slíkt – það er hreinlega þegar það kemur til okkar og eins og það hafi beðið eftir okkur. hjálpum því að ná jafnvægi í daglega Svo sá draumur hefur ræst fullkom- lífinu á ný. Þegar fólk vinnur út frá lega, hvort sem við verðum hér alltaf eigin styrkleikum þá er það að vinna eða ekki. út frá því sem það kann og getur. Það Þegar við komum inn í Neskirkju er notalegt fyrir fólk að sjá árangur í sögðumst við ætla að vera þar í tvö endurhæfingunni, eins og t.d. í gegn- ár og fara svo eitthvert annað. Það um skapandi iðju eða leikfimina en gekk eftir nánast upp á dag því við Erna Magnúsdóttir þar getur hver og einn gert æfingarn- byrjuðum þar haustið 2005 og flutt- ar miðað við getu. Við sækjum leik- um hingað inn 6. desember síðastlið- „Það var gott að vera í Nes- fimina út fyrir húsið, og erum í góðri inn. Ég var farin að kíkja á netið eft- kirkju, en hérna náum við samvinnu við Hreyfingu í Glæsibæ, ir húsi, sá þetta hús og hugsaði strax því enn betur að hafa þetta en það er í samræmi við hugmynda- með mér það myndi henta okkur eins og heimili,“ segir Erna fræði Ljóssins að leita út fyrir hús- fullkomlega. Það stóð að það væri næðið og nýta þau tilboð sem finnast bæði til sölu og leigu og af því húsið Magnúsdóttir forstöðumað- í þjóðfélaginu. Þetta ferli auðveldar hafði tilheyrt Landsbankanum ur Ljóssins um reynslu af fólki að sækja almenna líkamsrækt hringdi ég í einn stjórnarmanna okk- nýja húsnæðinu að Lang- seinna meir og nú eru fyrstu hóparn- ar, Tómas Hallgrímsson útibússtjóra holtsvegi 43 í Reykjavík. ir sem byrjuðu í leikfimi í Hreyfingu hjá þeim banka, og spurði hvort þeir „Fólk talar um þægilegt og farnir að stunda hana á eigin vegum. ættu húsið ennþá. Svo var ekki og þá notalegt andrúmsloft.
Recommended publications
  • Icelandic Folklore
    i ICELANDIC FOLKLORE AND THE CULTURAL MEMORY OF RELIGIOUS CHANGE ii BORDERLINES approaches,Borderlines methodologies,welcomes monographs or theories and from edited the socialcollections sciences, that, health while studies, firmly androoted the in late antique, medieval, and early modern periods, are “edgy” and may introduce sciences. Typically, volumes are theoretically aware whilst introducing novel approaches to topics of key interest to scholars of the pre-modern past. FOR PRIVATE AND NON-COMMERCIAL USE ONLY iii ICELANDIC FOLKLORE AND THE CULTURAL MEMORY OF RELIGIOUS CHANGE by ERIC SHANE BRYAN iv We have all forgotten our names. — G. K. Chesterton British Library Cataloguing in Publication Data A catalogue record for this book is available from the British Library. © 2021, Arc Humanities Press, Leeds The author asserts their moral right to be identified as the author of this work. Permission to use brief excerpts from this work in scholarly and educational works is hereby granted provided that the source is acknowledged. Any use of material in this work that is an exception or limitation covered by Article 5 of the European Union’s Copyright Directive (2001/29/ EC) or would be determined to be “fair use” under Section 107 of the U.S. Copyright Act September 2010 Page 2 or that satisfies the conditions specified in Section 108 of the U.S. Copyright Act (17 USC §108, as revised by P.L. 94– 553) does not require the Publisher’s permission. FOR PRIVATE AND ISBN (HB): 9781641893756 ISBN (PB): 9781641894654 NON-COMMERCIAL eISBN (PDF): 9781641893763 USE ONLY www.arc- humanities.org Printed and bound in the UK (by CPI Group [UK] Ltd), USA (by Bookmasters), and elsewhere using print-on-demand technology.
    [Show full text]
  • Pilgrims to Thule
    MARBURG JOURNAL OF RELIGION, Vol. 22, No. 1 (2020) 1 Pilgrims to Thule: Religion and the Supernatural in Travel Literature about Iceland Matthias Egeler Ludwig-Maximilians-Universität München Abstract The depiction of religion, spirituality, and/or the ‘supernatural’ in travel writing, and more generally interconnections between religion and tourism, form a broad and growing field of research in the study of religions. This contribution presents the first study in this field that tackles tourism in and travel writing about Iceland. Using three contrasting pairs of German and English travelogues from the 1890s, the 1930s, and the 2010s, it illustrates a number of shared trends in the treatment of religion, religious history, and the supernatural in German and English travel writing about Iceland, as well as a shift that happened in recent decades, where the interests of travel writers seem to have undergone a marked change and Iceland appears to have turned from a land of ancient Northern mythology into a country ‘where people still believe in elves’. The article tentatively correlates this shift with a change in the Icelandic self-representation, highlights a number of questions arising from both this shift and its seeming correlation with Icelandic strategies of tourism marketing, and notes a number of perspectives in which Iceland can be a highly relevant topic for the research field of religion and tourism. Introduction England and Germany have long shared a deep fascination with Iceland. In spite of Iceland’s location far out in the North Atlantic and the comparative inaccessibility that this entailed, travellers wealthy enough to afford the long overseas passage started flocking to the country even in the first half of the nineteenth century.
    [Show full text]
  • Early Religious Practice in Norse Greenland
    Hugvísindasvið Early Religious Practice in Norse Greenland: th From the Period of Settlement to the 12 Century Ritgerð til M.A.-prófs Andrew Umbrich September 2012 U m b r i c h | 2 Háskóli Íslands Hugvísindasvið Medieval Icelandic Studies Early Religious Practice in Norse Greenland: th From the Period of Settlement to the 12 Century Ritgerð til M.A.-prófs Andrew Umbrich Kt.: 130388-4269 Leiðbeinandi: Gísli Sigurðsson September 2012 U m b r i c h | 3 Table of Contents 1.0 Introduction ........................................................................................................................ 5 1.1 Scholarly Works and Sources Used in This Study ...................................................... 8 1.2 Inherent Problems with This Study: Written Sources and Archaeology .................... 9 1.3 Origin of Greenland Settlers and Greenlandic Law .................................................. 10 2.0 Historiography ................................................................................................................. 12 2.1 Lesley Abrams’ Early Religious Practice in the Greenland Settlement.................... 12 2.2 Jonathan Grove’s The Place of Greenland in Medieval Icelandic Saga Narratives.. 14 2.3 Gísli Sigurðsson’s Greenland in the Sagas of Icelanders: What Did the Writers Know - And How Did They Know It? and The Medieval Icelandic Saga and Oral Tradition: A Discourse on Method....................................................................................... 15 2.4 Conclusion ................................................................................................................
    [Show full text]
  • Guð Blessi Ísland
    Hugvísindasvið Guð blessi Ísland Þjóðríkistrú, þjóðkirkja og trúarhugmyndir Íslendinga Ritgerð til Cand.Theol. prófs Gunnar Stígur Reynisson Janúar 2012 Háskóli Íslands Hugvísindasvið Kennimannleg guðfræði Guð blessi Ísland Þjóðríkistrú, þjóðkirkja og trúarhugmyndir Íslendinga Ritgerð til Cand.Theol.prófs Gunnar Stígur Reynisson Kt.: 271081-5109 Leiðbeinandi: Pétur Pétursson Janúar 2012 2 ...látum ekki hugfallast og styðjum hvert annað með ráðum og dáð. Á þann hátt, með íslenska bjartsýni, æðruleysi og samstöðu að vopni, munum við standa storminn af okkur. Guð blessi Ísland. -Geir H. Haarde, forsetisráðherra. 06. október 2008. 3 Efnisyfirlit Inngangur .................................................................................................................. 5 Trú og trúarbrögð ...................................................................................................... 6 Afhelgun ................................................................................................................ 9 Émilie Durkheim .................................................................................................. 11 Friedrich Schleiermacher .................................................................................... 12 Paul Tillich ........................................................................................................... 15 Tilurð þjóðríkistrúar ................................................................................................ 16 Jean-Jacques Rousseau ......................................................................................
    [Show full text]
  • Icelandic Folklore
    i ICELANDIC FOLKLORE AND THE CULTURAL MEMORY OF RELIGIOUS CHANGE ii BORDERLINES approaches,Borderlines methodologies,welcomes monographs or theories and from edited the socialcollections sciences, that, health while studies, firmly androoted the in late antique, medieval, and early modern periods, are “edgy” and may introduce sciences. Typically, volumes are theoretically aware whilst introducing novel approaches to topics of key interest to scholars of the pre-modern past. iii ICELANDIC FOLKLORE AND THE CULTURAL MEMORY OF RELIGIOUS CHANGE by ERIC SHANE BRYAN iv We have all forgotten our names. — G. K. Chesterton Commons licence CC-BY-NC-ND 4.0. This work is licensed under Creative British Library Cataloguing in Publication Data A catalogue record for this book is available from the British Library. © 2021, Arc Humanities Press, Leeds The author asserts their moral right to be identi�ied as the author of this work. Permission to use brief excerpts from this work in scholarly and educational works is hereby granted determinedprovided that to thebe “fair source use” is under acknowledged. Section 107 Any of theuse U.S.of material Copyright in Act this September work that 2010 is an Page exception 2 or that or limitation covered by Article 5 of the European Union’s Copyright Directive (2001/ 29/ EC) or would be 94– 553) does not require the Publisher’s permission. satis�ies the conditions speci�ied in Section 108 of the U.S. Copyright Act (17 USC §108, as revised by P.L. ISBN (HB): 9781641893756 ISBN (PB): 9781641894654 eISBN (PDF): 9781641893763 www.arc- humanities.org print-on-demand technology.
    [Show full text]
  • The Icelandic Federalist Papers
    The Icelandic Federalist Papers No. 8: Other Defects of the Present Constitution (continued) To the People of Iceland: In addition to the possible defects, namely the environmental rights previously enumerated, that appear to be in the present constitution, there are others of no less importance that need to be discussed, specifically, the restrictions on religious freedom caused by the establishment of an official state religion. A constitution both frames and reflects the political consciousness in a society. The exercise of political freedom coincides with a constitution;1 constitutional regimes are constantly assimi- lated to virtuous forms of power. Yet it does not mean that the situation might not be improved and that things have to remain stable and inflexible. On the contrary, either a constitution is vague enough so that it is possible to comprehend things from a different contemporary perspec- tive whenever it is required, or it might be amended. Amending only permits some minor chang- es when the wording is already precise. The English philosophers Thomas Hobbes and John Locke in the 17th century and the French philosopher Jean-Jacques Rousseau in the 18th century defined a constitution as a social contract between the government and the people of a country. They laid down the solid foundations of modern constitutionalism. This contract involves retain- ing certain natural rights. Among these rights, today, an essential one is freedom of religion. Freedom of religion is developed in Articles 62, 63, and 64 of the present charter. In the case of the present constitution, it enables an amendment by law enacted by Althingi as far as freedom of conscience is concerned that is not embodied by a state-church separation.
    [Show full text]
  • Country Backgroun Report Iceland
    Review of Policies to Improve the Effectiveness of Resource Use in Schools Country Background Report Iceland Ministry of Education, Science and Culture December 2014 The OECD and the European Commission (EC) have established a partnership for the Project, whereby participation costs of countries that are part of the European Union’s Erasmus+ program are partly covered. The participation of Iceland was organized with the support of the EC in the context of this partnership. Disclaimer: This report was prepared by the Ministry of Education, Science and Culture of Iceland, as an input to the OECD Review of Policies to Improve the Effectiveness of Resource Use in Schools (School Resources Review). The document was prepared in response to guidelines the OECD provided to all countries. The opinions expressed are not those of the OECD or its Member countries. Further information about the OECD Review is available at www.oecd.org/edu/school/schoolresourcesreview.htm. Iceland Country Background Report 2 Table of contents List of tables and charts ...................................................................................................................... 4 List of abbreviations and glossary of terms ...................................................................................... 6 Introduction ......................................................................................................................................... 8 Executive summary ............................................................................................................................
    [Show full text]
  • A Medieval Icelandic Monastery Following in the Christian Tradition
    Háskóli Íslands Hugvísindasvið Faculty of Icelandic and Comparative Cultural Studies One In The Same Skriðuklaustur: A Medieval Icelandic Monastery Following In The Christian Tradition Háskóli Íslands Ritgerð til MA-prófs Ashlie E. McDougall Kt.: 011090-3979 Leiðbeinandi: Steinunn Kristjánsdóttir September 2015 This is a study in the medieval Christian tradition and how it played out across distance and physical boundaries. It is meant to explore how Skriðuklaustur, a monastery in Iceland, is an example of how far reacting Christianity was at the time. The differences and similarities to other monasteries at the time are discussed and shown through the lens of their symbolic meanings as opposed to their face value. The first step is to study the layout of the monasteries and how deviation from the accepted layout affected the monastery. Secondly, the building materials are examined and explored in their geographical context. Lastly, the hospital of Skriðuklaustur is observed and tied into the traditional monastic hospitals of the time. In the conclusion the importance is placed on how the differences and similarities tie Skriðuklaustur into the Christian monastic institution despite the isolated location. The goal is to challenge how physicality separates monasteries that follow the customs within their own boundaries. i We were quite different, but we belonged together, we were more than the sum of our two selves, we were allies, we made our own community (Sándor Márai, Embers) Thank you to my family, Cassie Rogers, Danielle Keely, Diahann
    [Show full text]
  • Handbook for the Deceased: Re-Evaluating Literature and Folklore
    HANDBOOK FOR THE DECEASED: RE-EVALUATING LITERATURE AND FOLKLORE IN ICELANDIC ARCHAEOLOGY by BRENDA PREHAL A dissertation submitted to the Graduate Faculty in Anthropology in partial fulfillment of the requirements for the degree of Doctor of Philosophy, The City University of New York. 2021 © 2020 BRENDA PREHAL All rights reserved. ii Handbook for the Deceased: Re-evaluating Literature and Folklore in Icelandic Archaeology by Brenda Prehal This manuscript has been read and accepted for the Graduate Faculty in Anthropology in satisfaction of the dissertation requirement for the degree of Doctor of Philosophy. Date Thomas McGovern Chair of Examining Committee Date Jeff Maskovsky Executive Officer Supervisory Committee: Timothy Pugh Astrid Ogilvie Adolf Frðriksson THE CITY UNIVERSITY OF NEW YORK iii ABSTRACT Handbook for the Deceased: Re-Evaluating Literature and Folklore in Icelandic Archaeology by Brenda Prehal Advisor: Thomas McGovern The rich medieval Icelandic literary record, comprised of mythology, sagas, poetry, law codes and post-medieval folklore, has provided invaluable source material for previous generations of scholars attempting to reconstruct a pagan Scandinavian Viking Age worldview. In modern Icelandic archaeology, however, the Icelandic literary record, apart from official documents such as censuses, has not been considered a viable source for interpretation since the early 20th century. Although the Icelandic corpus is problematic in several ways, it is a source that should be used in Icelandic archaeological interpretation, if used properly with source criticism. This dissertation aims to advance Icelandic archaeological theory by reintegrating the medieval and post-medieval Icelandic literary corpus back into archaeological interpretation. The literature can help archaeologists working in Iceland to find pagan religious themes that span time and place.
    [Show full text]
  • Annual Report 09
    ANNUAL REPORT 09 1 Wilson is one of Europe’s leading shipowning companies in the short sea bulk sector. Wilson’s strength is the ability to combine various contracts of affreightment in order to provide Norwegian and European industrial customers with competitive offers. c o n t e n t s 3 2009 – and outlook 2010 4 Key financial figures 6 Continous presence 8 COA - Contract of affreightment 12 International network 16 Shareholder information 18 Risk factors 22 Corporate governance 26 Board of Directors’ report 31 Consolidated income statement 32 Consolidated balance sheet 34 Consolidated cash flow statement 35 Consolidated equity statement 37 Consolidated notes to financial statement 67 Wilson ASA income statement 68 Wilson ASA balance sheet 70 Wilson ASA cash flow statement 71 Wilson ASA notes to financial statement 77 Auditor’s report for 2009 78 Newbuildings 79 Wilson’s fleet 80 Organisation 2 3 2009 and outlook 2010 Having said that, our startingpoint is nevertheless better than it was a year ago. The company is once again delivering positive cash flow from operations, and the improvements through the year have been satisfactory. Costs have been reduced and we are now more “stream­ lined” than before the crisis began. Nominations from clients have begun to return, so that as we go into 2010 our momentum is at a completely different level than that seen generally in 2009. Increased volumes are also helping the system to function more efficiently. Overall, all these factors constitute a positive element in the continued strengthening of our relative competitive position. In a longer­term perspective, we believe that the decisive factor for earnings will be the development in demand for transport services in our tonnage categories.
    [Show full text]
  • GRIPLA Ráðgjafar
    GRIPLA Ráðgjafar FRANÇOIS-XAVIER DILLMANN, MATTHEW JAMES DRISCOLL, JÜRG GLAUSER, STEFANIE GROPPER, TATJANA N. JACKSON, KARL G. JOHANSSON, MARIANNE E. KALINKE, STEPHEN A. MITCHELL, JUDY QUINN, ANDREW WAWN Gripla er ritrýnt tímarit sem kemur út einu sinni á ári. Það er alþjóðlegur vettvangur fyrir rann- sóknir á sviði íslenskra og norrænna fræða, einkum handrita- og textafræða, bókmennta og þjóð- fræða. Birtar eru útgáfur á stuttum textum, greinar og ritgerðir og stuttar fræðilegar athugasemdir. Greinar skulu að jafnaði skrifaðar á íslensku en einnig eru birtar greinar á öðrum norrænum mál- um, ensku, þýsku og frönsku. Leiðbeiningar um frágang handrita er að finna á heimasíðu Árna- stofnunar: https://www.arnastofnun.is/is/leidbeiningar-um-skil-og-fragang-greina. Greinum og útgáfum (öðrum en stuttum athugasemdum o.þ.h.) skal fylgja útdráttur. Hverju bindi Griplu fylgir handritaskrá. GRIPLA RITSTJÓRAR HAUKUR ÞORGEIRSSON OG ELIZABETH WALGENBACH XXX ReykjavÍK Stofnun Árna MagnúSSonar Í ÍSLEnSKuM frÆÐuM 2019 Stofnun Árna MagnúSSonar Í ÍSLEnSKuM frÆÐuM RIT 102 Prófarkalestur HÖFUNDAR , RITSTJÓRAR , SVANHILDUR MARÍA GUNNARSDÓTTIR Umbrot SVERRIR SVEINSSON Prentun og bókband LITLAPRENT EHF . Prentþjónusta og dreifing HÁSKÓLAÚTGÁFAN Handritaskrá HAUKUR ÞORGEIRSSON OG ELIZABETH WALGENBACH Meginmál þessarar bókar er sett með 10,5 punkta Andron Mega Corpus letri á 13,4 punkta fæti og bókin er prentuð á 115 gr. Munken Pure 13 pappír PRINTED IN ICELAND ISSN 1018-5011 ISBN 978-9979-654-51-4 EFNI RITRÝNT EFNI Katelin Parsons: Albert Jóhannesson and the Scribes
    [Show full text]
  • Religion and Politics – the Icelandic Experiment
    Religion and Politics – The Icelandic Experiment PÉTUR PÉTURSSON University of Iceland Abstract In a comment on Richard F. Tomasson’s 1980 book about Iceland, the American sociologist Seymour Martin Lipset notes that Tomas- son ‘traces the ways in which Icelandic culture developed out of the medieval pre-Christian society – in its language, relations between the sexes, egalitarianism and the high frequency of illegitimate births. He also points out the areas of contradictions and discontinuity, noting that Iceland has been transformed in the twentieth century by moderniza- tion of the society and international influences upon the culture.’ The purpose of this essay is to give a more in-depth analysis of some of Tomasson’s observations with regard to the status and role of religion in this society. Iceland appears to be a very secular society, but up to very recent times, the national church had a strong position in Icelandic society, and its participation in the life-rituals of families, in national festivals, and in local rituals and festivities has been considered self- evident by the authorities and a large majority of the people. A very homogeneous culture and strong nationalism have a role here to play, but there were also seeds of individualism and pragmatism which may have led the way to differentiation and secularization. Secularization and modernization went hand in hand with the national liberation movement, but nevertheless the national church also made a major contribution to the nation-state building process. It would seem that the Icelanders have throughout their history been more political than religious – and often they seem to have been tolerant in religious and moral issues but fundamentalists in political matters.
    [Show full text]