##Ljosid-1-08 10.4.2008 11:50 Page 1 ##Ljosid-1-08 10.4.2008 11:50 Page 2

Guðrún Högnadóttir, formaður stjórnar Ljóssins. Lífsins ljós

var búin innrétta í huganum hand- starfsmanna, frá gleði verka og til- verkstæði en við sáum fyrir okkur gangi iðju og með þátttöku ykkar. leigukostnaðinn. Það sem sumir litu Sagan af okkur félögunum í „hús- á sem skuldbindingu og framkvæmd inu“ í nóvember síðastliðinn minnir sáu aðrir sem jógasal og sauma- mig á mátt hugans, þá staðreynd að gallerí. ásetningur og sýn dregur okkur svo Það var hins vegar tær sann- miklu lengra en margt annað. Frelsi Guðrún Högnadóttir færingarkraftur og ótrúlega skýr sýn okkar til að velja okkar viðhorf er (og ómetanlegur stuðningur okkar nokkuð sem enginn getur rænt Ljósið iðar af lífi. Sú gleði og stemn- bakhjarla) sem auðveldaði okkur þá okkur. Hvorki fjárskortur né sjúk- ing sem ríkir í glæsilegu nýju ákvörðun um að flytja starfsemi dómur getur hrifsað frá okkur það húsnæði Ljóssins er engu lík. okkar í gamla Landsbankaútibúið. vald að kjósa okkar afstöðu. Við Hláturinn, sköpunarkrafturinn og Margar hendur unnu mikið verk og á getum alltaf valið með hvaða hætti vonin sem lýsir upp tilveruna á augnabliki varð húsið að ljósi í við lítum á hlutina, þó við stjórnum Landholtsveginum í dag er ansi langt myrkrinu. Opnunardagur Ljóssins í ekki öllu í lífinu. frá þeim gráa geim sem tók á móti vetur var sigur samvinnu og Það sem einn sér sem óyfirstígan- okkur einn napran haustdag fyrir stefnufestu, hátíð hjálpsemi og heil- lega hindrun sér annar sem stökk- hálfri eilífð síðan. brigðrar hugsunar. pall. Hvort velur þú að sjá hús iðandi Erna hringdi í ham og sagðist hafa Í dag má sjá fjölbreyttan hóp á af lífi eða dapra steinveggi sem kalla fundið „Húsið“. Sjálft húsið sem öllum aldri vinna að ólíkum á málningu og þrotlausa vinnu? viðskiptaáætlun okkar lýsti í smá- verkefnum í þessu glæsilega Hvort er glasið hálffullt eða atriðum (enda var vinnuheiti áætlun- húsnæði í þeim tilgangi að stuðla að hálftómt? Hvort ætlar þú að líta á arinnar „Húsið“). Nokkrir stjórnar- jafnvægi í lífi, lifa sjálfstæðu og inni- þína áskorun sem tækifæri eða tjón? menn Ljóssins mættu til að taka út haldsríku lífi og verið ábyrgur og „drauminn“ – en hver og einn var virkur þátttakandi í þjóðfélaginu. Þú átt valið! Við völdum Ljósið! með eigin sýn á aðstöðuna. Vissulega veita veggirnir góða Þar sem ég sá gjaldkerastúku sá umgjörð, en okkur er það öllum ljóst I have cancer Erna kaffihús. Peningahvelfingar að gleðin og krafturinn kemur að but cancer doesn´t have me! urðu að listbirgðastöðvum. Laufey innan – frá handleiðslu frábærra Ljóssins

Minningarkort Ljóssins skartar mynd af verkinu Keltneskur kross, sem er handmálað og vélstungið silki eftir listakonuna Sigrúnu Láru Shanko. Hún er félagi í Ljósinu. Allur ágóði af sölu minningarkorts- ins rennur til starfrækslu endurhæfing- arstöðvarinnar að Langholtsvegi 43. Einnig er hægt að gerast beinn styrktar- aðili að Ljósinu með því senda nafn, kennitölu og heimilisfang á netfangið [email protected]. Félagsgjald er 2.500 krónur á ári. Minningarkort

2 ##Ljosid-1-08 10.4.2008 11:50 Page 3

Velheppnaðir styrktartónleikar

Ljósið á marga velunnara eins og Álfheiði Sverris- dóttur söngnema sem stóð fyrir styrktartón- leikum fimmtudaginn 6. mars síðastliðinn í Tónbergi, sal Tónlistar- skólans á Akranesi. Álfheiður er nemandi í rythmískri söngdeild skólans og hljómsveitin sem lék undir söng hennar samanstóð af nokkrum kennurum og nemendum hans. Allur ágóðinn, sem nam vel á annað hundrað þúsund krónur, rann í ferðasjóð Ljós- bera og á því eftir að skapa mikla gleði.

EFNISYFIRLIT Aðalfundur Ljóssins Lífsins ljós 2 Velheppnaðir styrktartónleikar 3 Stott Pilates 4 Ljósið í nýju húsnæði 5 Hvað heldurðu að geri þér gott? 6 Aðstandendanámskeið í Ljósinu 10 Alltaf eitt og eitt tilfelli eins og ég 12 Sjálfstyrking fyrir unga aðstandendur 16 Tilgangur lífsins 18 Hugleiðing um mataræði 20 Ágæti félagsmaður. Útgefandi: Ljósið – Endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð Aðalfundur Ljóssins verður haldinn 22. apríl nk. fyrir krabbameinsgreinda og aðstandendur þeirra. Ábyrgðarmenn: Erna Magnúsdóttir og Tómas Hallgrímsson. kl. 16:30 á Langholtsvegi 43, 104 Reykjavík. Ritstjóri: Páll Kristinn Pálsson. Forsíðumynd: Ragnhildur Sandholt. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Umbrot: hskj/Öflun. Prentun: Prenttækni ehf. Heimilisfang: Langholtsvegur 43 • 104 Reykjavík. Með kveðju, Símar: 561-3770 • 695-6636 [email protected] • www.ljosid.org Stjórn Ljóssins. Styrktarreikningur: 0132-26-420 • kt. 590406-0740

3 ##Ljosid-1-08 10.4.2008 11:50 Page 4

Rósa Björg Karlsdóttir, íþróttakennari hjá Hreyfingu. Stott Pilates Hreyfing og Ljósið hafa nú verið í sam- þjálfunarkerfi Josephs Pilates. Það er starfi á annað ár. Mjög mikil ánægja er þróað af dansaranum Moira Stott hjá þeim sem sækja líkamsræktina og Merrithew ásamt fagmönnum í íþrótta- er nýja aðstaðan í Hreyfingu til fyrir- læknisfræði. Æfingarnar skila á örugg- myndar. an hátt ákjósanlegum styrk, liðleika og Ljósberum stendur til boða að koma þoli án þess að byggja upp massa. Æf- í lokaðan pilatestíma á mánudögum kl. ingarnar eru auk þessa streitulosandi. 13:00 og tækjasal á miðvikudögum kl. Þær má gera hvort sem er á dýnu á gólfi 13:00, auk þess að geta sótt alla opna eða með hjálp sérstakra æfingatækja tíma sem bjóðast. Eftir erfið veikindi er framleiddum af Stott fyrirtækinu. Auk gott að byrja líkamsrækt í „lokuðum þess innifelur Stott-aðferðin aukinn litlum hópum“ og deila þannig sameig- fjölda undirbúningsæfinga og afbrigða inlegri reynslu með öðrum. sem gera Stott-aðferðina öruggari og Rósa Björg Karlsdóttir Stott Pilates er samtímaafbrigði af árangursríkari. Hver er ávinningur af Stott Pilates? • Lengri, grennri vöðvar (minni massi, meiri hreyfigeta) • Bætir líkamsstöðu og vandamál tengd rangri líkamsstöðu • Bætir styrk/stöðugleika djúpvöðva líkamans og eykur hreyfigetu • Kemur í veg fyrir meiðsli • Bætir almennt líkamsástand og auðveldar hreyfingar • Kemur jafnvægi á styrk og liðleika • Bætir líkamsvitund • Ekkert álag á liðamót • Má aðlaga að þörfum allra allt frá endurhæfingarsjúklingum til afreksíþróttafólks • Bætir frammistöðu í ýmsum íþróttagreinum (t.d. golf, skíði, skautar, dans o.s.frv.) • Bætir jafnvægi, samhæfingu og blóðflæði líkamans Þeir sem stunda Stott Pilates læra nýtt tungumál, þ.e tungumál líkamans. Stott Pilates er íþrótt með hugleiðslu. Allir geta æft Stott Pilates því að hver æfing er löguð að hverjum og einum. Þess vegna kennum við hér í Hreyfingu heilsulind í litlum hópum til að tryggja að kennarinn hafi góða yfirsýn yfir alla.

Ljósberar í pilatesæfingum.

4 ##Ljosid-1-08 10.4.2008 11:50 Page 5

Erna Magnúsdóttir, forstöðumaður. Myndir: PK. Ljósið í nýju húsnæði Fimmtudagurinn 31. janúar 2008 markar tímamót í sögu Ljóssins, en þá var húsið að Langholtsvegi 43 opnað formlega af Hönnu Katrínu Friðriksson aðstoðarmanni heil- brigðisráðherra. Það var notaleg til- finning að sjá fólk streyma að til að fagna þessum tímamótum með okk- ur Ljósberum. Áætlað er að yfir 300 manns hafi komið og skoðað húsa- kynnin auk þess að hlusta á falleg hvatningarorð frá nokkrum aðilum sem héldu ræður í tilefni opnunar- innar. Húsið sjálft er 470 m2 á þremur hæðum og þar eru herbergi sem rúma kaffihús, handverksher- bergi, jóga og slökunarsal, viðtals- herbergi, nuddherbergi, skrifstofur, verkstæði og fleira. Það voru margar hendur sem unnu mikla vinnu til að gera húsið eins fallegt og heimilislegt og það er í dag. Það þurfti að vinna allt frá grunni, mála, pípa, laga rafmagn, kaupa og setja upp innréttingar svo eitthvað sé nefnt. Allt innbú og öll vinna eru meira og minna gjafir frá góðu fólki og fyrirtækjum. Við þökkum af heilhug allan þann stuðn- ing og velvilja sem Ljósið nýtur. Eftir opnunina hefur verið mikil nýliðun hjá Ljósberum og er greini- legt að fólk er ánægt með aðstöðuna í Ljósinu.

5 ##Ljosid-1-08 10.4.2008 11:50 Page 6

Viðtal: Páll Kristinn Pálsson Myndir: PKP ofl. Hvað heldurðu að geri þér gott?

eða það sem það getur ekki. Við is, fermetrafjöldann, verðið og hús- mætum fólki þar sem það er statt næðið sem slíkt – það er hreinlega þegar það kemur til okkar og eins og það hafi beðið eftir okkur. hjálpum því að ná jafnvægi í daglega Svo sá draumur hefur ræst fullkom- lífinu á ný. Þegar fólk vinnur út frá lega, hvort sem við verðum hér alltaf eigin styrkleikum þá er það að vinna eða ekki. út frá því sem það kann og getur. Það Þegar við komum inn í Neskirkju er notalegt fyrir fólk að sjá árangur í sögðumst við ætla að vera þar í tvö endurhæfingunni, eins og t.d. í gegn- ár og fara svo eitthvert annað. Það um skapandi iðju eða leikfimina en gekk eftir nánast upp á dag því við Erna Magnúsdóttir þar getur hver og einn gert æfingarn- byrjuðum þar haustið 2005 og flutt- ar miðað við getu. Við sækjum leik- um hingað inn 6. desember síðastlið- „Það var gott að vera í Nes- fimina út fyrir húsið, og erum í góðri inn. Ég var farin að kíkja á netið eft- kirkju, en hérna náum við samvinnu við Hreyfingu í Glæsibæ, ir húsi, sá þetta hús og hugsaði strax því enn betur að hafa þetta en það er í samræmi við hugmynda- með mér það myndi henta okkur eins og heimili,“ segir Erna fræði Ljóssins að leita út fyrir hús- fullkomlega. Það stóð að það væri næðið og nýta þau tilboð sem finnast bæði til sölu og leigu og af því húsið Magnúsdóttir forstöðumað- í þjóðfélaginu. Þetta ferli auðveldar hafði tilheyrt Landsbankanum ur Ljóssins um reynslu af fólki að sækja almenna líkamsrækt hringdi ég í einn stjórnarmanna okk- nýja húsnæðinu að Lang- seinna meir og nú eru fyrstu hóparn- ar, Tómas Hallgrímsson útibússtjóra holtsvegi 43 í Reykjavík. ir sem byrjuðu í leikfimi í Hreyfingu hjá þeim banka, og spurði hvort þeir „Fólk talar um þægilegt og farnir að stunda hana á eigin vegum. ættu húsið ennþá. Svo var ekki og þá notalegt andrúmsloft. Hér er Það hefur verið stefna okkar frá var skoðað hver ætti það, en þegar upphafi að fólk komi og byggi sig við höfðum samband við eigendurna mikil gleði, mikið hlegið og upp andlega, líkamlega og félagslega var búið að leigja út efri hæðina. Við allt húsið iðar af lífi. Það skín og fari aftur í fyrri hlutverk eða finni vildum ekki fara í húsið nema við í gegn að hér erum við með sér ný hlutverk. Það hefur gerst oftar fengjum það allt, og það reyndist okkar eigin starfsemi, fólk en ekki að fólk finnur sér ný hlutverk hægt að útvega þeim sem voru búnir getur komið og fengið sér bæði innan Ljóssins og utan.“ að leigja annað húsnæði.“ Stefnið þið ekki að því að eignast kaffisopa og stytt sér stundir Samkvæmt áætlun húsnæðið? án þess að það sé skipulagt „Nei, ekki til að byrja með, við eða á dagskránni. Erna segist ávallt hafa stefnt að því sjáum heldur ekki fram á að vera að að Ljósið kæmist í eigið húsnæði. safna milljónum í steypu, við notum Grunnurinn í starfsemi Ljóssins er „Þegar ég byrjaði að hugsa um þetta allt okkar fé í starfið. Núna erum við hugmyndafræði iðjuþjálfunar. „Hún árið 2004 og fékk fólk til liðs við með góðan styrktaraðila sem hjálpar gengur út á að fólk komi á eigin for- mig til að útbúa viðskiptaáætlun, þá okkur með leiguna, svo það hentar sendum, setji sér markmið og vinni í var stefnan sett á eigið hús. Áætlun- okkur mjög vel að sleppa öllum samræmi við eigin styrkleik. Við in frá 2004 hefur eiginlega gengið al- húsakaupum.“ erum ekki að kanna veikleika fólks veg eftir hvað varðar stærð húsnæð-

6 ##Ljosid-1-08 10.4.2008 11:50 Page 7

Líf og fjör Fyrir nýjan meðlim sem kemur í Hvað er Ljósberi? fyrsta skipti í Ljósið er mjög „Við ákváðum það í upphafi að Það einkennir aðkomuna í húsið að skemmtilegt að sjá allt þetta líf, alla fólkið hérna væri ekki sjúklingar. fyrst gæti manni dottið í hug að þetta þessa mismunandi starfsemi í gangi Þetta starf er fyrir utan spítalaum- væri kaffihús. „Já, okkur þykir á sama tímanum. Það er meira að hverfið, þetta er fallegt heimili og þá einmitt gaman að vera með svona ið- segja heilmikið um að vera á laugar- eru ekki sjúklingar hér inni og held- andi kaffihúsastemningu,“ segir Erna dögum, þá hittist hér stór hópur í ur ekki skjólstæðingar. Fólki þótti og hlær. „Að vísu er rólegt á morgn- fluguhnýtingum. Eftirmiðdagana þetta leiðinleg orð, og þar sem sam- ana, en svo kemur fólkið og byrjar erum við farin að nota í námskeið tökin heita Ljósið þá kom upp þetta yfirleitt á því að fá sér kaffi eða te. fyrir unglinga, erum á fimmtudögum með kalla okkur Ljósbera. Við ber- Við bjóðum líka upp á hollustu, eins með sjálfsstyrkingarnámskeið fyrir um ljósið áfram og kynnum okkur og ávexti. Svo er kósýhornið líka unga aðstandendur, og á mánudags- þannig. Þetta er auðvitað mjög tákn- mjög vinsælt, sem er núna líka notað kvöldum erum við með aðstand- rænt, hér erum við komin í Ljósið, í birtuna, úr svartnættinu. Svo hér eru allir Ljósberar, bæði starfsmenn og þeir sem notfæra sér þjónustuna – við erum öll jöfn.“

Ríkið og fyrirtækin

Erna segir starfsemi Ljóssins byggj- ast á nýju rekstrarformi. „Svona miðstöð er ekki til í þessu formi á Norðurlöndunum. Þessi blanda í starfseminni, allt handverkið og svo slökunin, jógað og svo framvegis, er sérstök. Við erum styrkt af ríki og fyrirtækjum og ég tel það mjög gott, það eflir okkur að vera ekki bara á ríkisspenanum. Það er einnig sér- stakt að hafa þennan stað þannig að það er eins og fólk sé að fara til vinnu að morgni og aftur heim að sem prjónakaffihús. Það ku vera endanámskeið fyrir átján ára og kvöldi, í stað þess að mæta einhvers mikil tíska í dag, við hittumst einu eldri. Við stefnum líka á að nýta staðar í endurhæfingu í klukkutíma sinni í viku og tökum saman í prjóna kvöldin enn betur og núna um miðj- og fara heim aftur. Fólk er hér að og drekkum kaffi. Fyrir innan og til an apríl byrjar námskeið með Guð- byggja sig upp og þetta flýtir fyrir hliðar á jarðhæðinni er svo aðstaða jóni Bergmann „Þú ert það sem þú bata, flýtir fyrir að fólk fari aftur út á fyrir handverkið. Á efri hæðinni er hugsar“ á miðvikudagskvöldum. vinnumarkaðinn eða í nám eða hvað skrifstofuaðstaða og svo nokkur her- Þegar Ljósið er opið fyrir utan hefð- það nú gerir. Starfsemin er mjög fjöl- bergi fyrir það sem krefst næðis, bundinn vinnutíma þá er það oftast breytt og fjölbreytileikinn gerir að jóga, hugleiðslu, sjálfstyrkingu, einhver Ljósberinn sem sér um að verkum að fleiri geta notfært sér nudd og fleira. Í kjallaranum er eld- opna og loka og ég er þá ekki sjálf þessa þjónustu, því það er verið að húsið, við erum með salat og súpur í hér á staðnum, enda er stefna okkar sinna fólki andlega, líkamlega og fé- hádeginu, og svo er þar fullkomið sú að fólk sé eins sjálfbjarga hérna lagslega. Það er ekki bara eitthvað trésmíðaverkstæði, með hefilbekk og og hægt er, og fólk fær ákveðin hlut- eitt, ekki bara handverk, ekki bara sögum og öllum græjum og er það verk, til dæmis að opna og loka hún- jóga, heldur er þessu blandað saman herbergi mjög vinsælt hjá karlmönn- inu og vera til staðar á laugar- og fólk raðar sinni dagskrá saman unum. dögum.“ sjálft. Það er mjög sterkur leikur, tel

7 ##Ljosid-1-08 10.4.2008 11:51 Page 8

það er á bilinu hálft til eitt Segir þetta okkur að konur fái ár. Sumir eru heilan vetur, frekar krabbamein en karlar? koma oft til að byrja með „Ekki vil ég nú meina það, en en minnka svo komurnar flestir karlar fá krabbamein í blöðru- niður í einu sinni í viku hálskirtil sem gerist í langflestum til- undir lokin. En það er allur fellum þegar þeir eru á efri árum og gangur á þessu, þetta er kannski eru eldri karlmenn ragari jafnfjölbreytt og einstak- við að sækja sér svona þjónustu. lingarnir sem hingað koma. Kannski gefur þjóðfélagið körlum Sumir koma bara og taka minna svigrúm til að jafna sig eftir þátt í einu tilteknu nám- meðferð en konum, og þeir eiga ef til skeiði og ekki meira. Það vill erfiðara með fara á öryrkjabætur, dugar þeim á meðan aðrir enda eru þeir gegnumgangandi á ég, það er enginn starfsmaður sem þurfa miklu meira.“ hærri launum en konur.“ segir viðkomandi að sér finnist hann Kostar það fólk eitthvað að vera í eða hún eigi að gera hitt og þetta, Ekkert kvenfélag Ljósinu? heldur er spurt: hvað heldurðu að „Við höfum verið með 2.500 geri þér gott? Hvernig vilt þú byggja Konur virðast duglegri að mæta í króna félagsgjald á ári. Ef fólk tekur þig upp? Í hverju finnst þér þú þurfa Ljósið en karlar, er það rétt? þátt í handverkshúsinu greiðir það að taka þig á? Og svo framvegis. „Já, en þó ekki eins og þetta sé efnisgjald, sem er haft í lágmarki. Ég tel að það ætti að vera hvetj- eitthvert kvenfélag hérna. Það vill Svo fólk borgar afskaplega lítið fyrir andi bæði fyrir ríkið og fyrirtæki að hins vegar einhvern veginn verða að koma hingað. Ljósið er rekið styrkja þessa starfsemi. Fyrir ríkið þannig að konur eru duglegri en karl- þannig að við söfnum styrkjum fyrir því við styttum þann tíma sem fólk ar við að sækja sér þjónustu á borð hinum ýmsu námskeiðum, sem við þarf að vera á örorkubótum. Fyrir við þá sem við veitum. Það sá ég líka greiðum niður, svo sem sjálfsstyrk- fyrirtækin þar sem við hjálpum fólki þegar ég vann á Landsspítalanum. ingarnámskeið og líkamsrækt. Hér er til að verða aftur fært um að taka þátt Ég vildi sjá miklu fleiri karlmenn í ekkert göngudeildargjald eða neitt í atvinnulífinu. Að þessu leyti er Ljósinu, því það er svo margt í boði slíkt, fólk þarf ekki að taka upp þetta gott rekstrarform.“ fyrir þá hérna. Enda eru þeir karl- budduna í hvert skipti sem það kem- Ljósið er á þriðja ári og farin að menn sem hafa komið til okkar mjög ur hingað. Við leggjum í púkk í kaffi- verða til tölfræði um starfsemina; ánægðir. Þeir hafa tekið þátt í göngu- sjóð.“ hvernig lítur hún út núna? hóp, jóga, sjálfsstyrkingu, verkstæð- „Á síðasta ári sóttu hingað að inu, fluguhnýtingum. En þeir eru Gætu verið fleiri meðaltali á milli 80 og 100 manns á sennilega ekki meira en 15% af þeim mánuði, en komur voru um 100 í sem hingað koma og mér heyrist að Hvernig kemur fólk hingað, er það hverri viku, enda kemur sumt fólk karlmenn fari yfirleitt mun fyrr aftur vegna orðspors eða ...? aftur og aftur. En mér finnst ég sjá að vinna og sæki sér félagsskap og „Það kemur í flestum tilfellum í það strax hér á Langholtsveginum að uppbyggingu í vinnunni. Þeir sökkva gegnum lækna og hjúkrunarfólk á komufjöldinn er að aukast alveg gíf- sér í vinnuna, en ég er á því að þeir Landsspítalanum. Þar liggja bæk- urlega. Til dæmis komu 30 nýjir ein- hefðu betra af því að staklingar hingað bara í febrúar, sem byggja sig betur upp er mjög gott. Þessi aukning sýnir að áður, til dæmis hjá það form sem er á starfseminni hent- okkur. En þetta end- ar fólki mjög vel. Að það ráði ferð- urspeglar auðvitað inni svona mikið sjálft.“ taktinn í þjóðfélag- Er til meðaltími fólks í Ljósinu? inu, mörg félög sem „Nei, ég hef ekki reiknað hann út. hér eru á Íslandi er Sumir eru hjá okkur í mánuð, aðrir í haldið uppi af kon- eitt eða tvö ár. En þeir sem eru svona um. Kannski eru þær lengi koma kannski bara einu sinni í opnari en karlar, en viku, og eru að viðhalda tengslum ég vil sem sé ítreka við þennan félagsskap. En meðal- að þeir karlar sem talið er sennilega um sex mánuðir. hafa komið í Ljósið Enda rímar það við hvað fólk er yfir- eru undantekningar- leitt lengi að jafna sig eftir meðferð, lítið mjög ánægðir.“

8 ##Ljosid-1-08 10.4.2008 11:51 Page 9

lingar frammi og allir sem fara í fræðinga, prest og svo íþróttafræðing krabbamein allt árið. Það er erfitt gegnum lyfjameðferð og geislameð- sem er á vegum Hreyfingar – líkams- fyrir fólk sem þarf aðstoð að sumri ferð fá slíkan bækling. Það hanga ræktarstöðvar. Við höfum ekki enn til ef allstaðar er lokað og enginn uppi auglýsingar á helstu deildum bolmagn til að hafa eitthvað af þessu staður til að leita til. Við skipuleggj- spítalans og ég veit að hjúkrunar- fólki á föstum launum, eins og til um vinnuna þannig að það er alltaf fræðingar eru duglegir að segja fólki dæmis sálfræðing og félagsráðgjafa, einhver iðjuþjálfi til staðar, förum frá okkur. Svo gefum við út þetta en það er stefnan að svo verði. Það ekki í sumarfrí á sama tíma og svo blað tvisvar á ári og dreifum því á byggist á því að fá nýjan þjónustu- framvegis. Það sem breytist hins heilsugæslustöðvar, bókasöfn og samning við ríkið, og vonandi geng- vegar á sumrin er að þá bjóðum við víðar. Auðvitað skiptir orðsporið svo ur hann í gegn sem fyrst. Það myndi ekki upp á sjálfsstyrkingarnámskeið, einnig miklu máli, við lifum í litlu tryggja rekstrargrundvöllinn þótt og sum önnur námskeið geta fallið þjóðfélagi og svona starfsemi er fljót hugsunin verði áfram sú að blanda niður. En húsið er alltaf opið, það er að spyrjast út.“ saman stuðningi ríkis og einkafyrir- alltaf hægt að koma hingað í eitt- Hver er þörfin fyrir svona starf- tækja. hvert handverk, jóga er meira og semi? Við stefnum einnig að því að láta minna í gangi allt árið og fleira. Við „Hingað koma að meðaltali um fjótlega gera þjónustukönnun, mæla höfum oft heyrt fólk tala um að það 120 manns á mánuði og ég mundi á- ánægju viðskiptavina okkar, notend- geti ekki hugsað sér að veikjast í júlí ætla að það séu um 10% þeirra sem anna. Keppikefli okkar er að bjóða því þá sé allt lokað og það finnst gætu haft gott af þjónustu okkar. Við alltaf eins góða þjónustu og við get- okkur óhæft. getum tekið á móti miklu fleira fólki, um. Við gerðum svona könnun í Það góða við Ljósið er að við ger- því starfsemin er byggð þannig upp byrjun síðasta árs, hún kom mjög vel um það sem okkur dettur í hug og að fólk er mjög sjálfbjarga hérna, út fyrir okkur og nú viljum athuga þess vegna er hægt að finna upp á það sækir þá dagskrá sem hér er í hvort við séum að bjóða upp á það ýmsu á öllum tímum. Það er ekkert boði. Á Íslandi greinast um 1200 sem fólk vill hér í nýja húsnæðinu bákn fyrir ofan okkur sem bannar manns með krabbamein á hverju ári okkar. Dagskráin hefur orðið til af hitt og þetta, við ráðum ferðinni og það er sagt að um 9000 manns séu því sem ég heyri frá þeim sem nota sjálf. Ef okkur langar að rækta blóm með krabbamein á landinu, svo það þjónustuna, hvað fólk hefur þörf fyr- og kartöflur úti í garði á sumrin þá eru ansi margir. Við erum staðsett á ir, og þess vegna er starfið svona gerum við það bara! Það er gaman að höfuðborgarsvæðinu en ég heyri æ fjölbreytt. Við ætlum líka að fram- segja frá því að hingað hafa komið meira um að fólk á landsbyggðinni kvæma innri skoðun á starfseminni, gestir frá Færeyjum, Svíþjóð og horfi til okkar. Ég myndi vilja í fram- hvað er að virka vel og hvað mætti Danmörku til að skoða starfsemina tíðinni sjá Ljósið starfa alls staðar á betur fara.“ og hugmyndafræðina. Minn draum- landinu. Við þekkjum dæmi þess að Er dagskráin stöðug eða árstíða- ur er að þetta geti náð um víða ver- fólk utan af landi hafi verið í Reykja- bundin að einhverju leyti? öld, þetta merka starf sem við innum vík um nokkurra vikna skeið vegna „Okkar stefna er að hafa opið allt af hendi hér í Ljósinu. Ljósið á að meðferðar og komið til okkar. Það árið, enda er fólk að greinast með skína út um allt!“ eru allir velkomnir hingað, hvaðan sem þeir eru af landinu. Starfsemin er alls ekki bundin Starfsstúlkur Ljóssins, frá vinstri. við höfuðborgina eina.“ Berglind Ásgeirsdóttir iðjuþjálfi, jógakennari, Hvað er mest aðkallandi fyrir Erna Magnúsdóttir iðjuþjálfi, forstöðumaður, ykkur núna; að hverju stefnið Erla Sigurðardóttir húsumsjón, þið? Eyrún Ólöf Sigurðardóttir húsumsjón, fremst Berglind Kristinsdóttir iðjuþjálfi. „Ég stefni að því að fá fleiri fastar stöður í faghópinn. Eins og er höfum við 2.2 stöðugildi iðjuþjálfa, eitt stöðugildi starfs- manns sem sér um þrif og fleira, og við erum að fá 30% stöðu- gildi skrifstofustarfsmanns. Ég hef þó fengið aðra fagaðila í verktakavinnu í sértæk verkefni og er komin með mjög yndis- legan hóp eins og listmeðferðar- fræðing, sálfræðing, hjúkrunar-

9 ##Ljosid-1-08 10.4.2008 11:51 Page 10

Berglind Ásgeirsdóttir, iðjuþjálfi og jógakennari. Aðstandendanámskeið Það að veita annarri manneskju stuðning á erfiðum tímum getur gengið mjög nærri einstaklingum ef í Ljósinu þeir huga eða hlúa ekki að sjálfum sér jafnhliða. oft áskynja á námskeiðinu er að það Markmið okkar með námskeiðinu sem þau eru að upplifa í sínum að- er að leitast við að koma til móts við stæðum er eðlilegt og að þau eru þessa þörf með því að vekja fólk til ekki ein um að upplifa þetta. Um- umhugsunar og veita því stuðning og ræður skapast og reynslan synir að fræðslu. Samhliða fá þessu fá þátt- hver og einn eflir sig hér og nú til takendur tækifæri til að hitta aðra í þess að takast á við sjálfan sig í sín- svipuðum sporum. Jafnframt eru um aðstæðum. kynnt og tekin til umræðu málefni eins og upplifun einstaklings sem Punktar frá nokkrum aðstandend- Berglind Ásgeirsdóttir hefur greinst með krabbamein eða um sem nýtt hafa sér námskeiðin: hin hliðin á málinu, frá sjónarhóli aðstandandanda. Tekin eru til um- • Námskeið sem gagnast öllum ! Aðstandendanámskeið eru ræðu atriði eins og það að biðja um • Skynja breytingar í samskiptum ! meðal þeirra fjölmörgu val- hjálp eða stuðning hjá öðrum að- • Gott að koma ! möguleika sem eru í boði hér standendum, vinum eða kunningjum • Samskipti nánari ! í Ljósinu. Þessi námskeið eru til þess að ganga ekki of mikið á sína • Losaði mig við reiðina, varð aðallega fyrir aðstandendur eigin krafta. mildari með hverjum tímanum ! Á námskeiðinu ræðum við einnig • Forréttindi að fá að koma í svona þeirra sem greinst hafa með almennt um áföll í lífinu, sorgina og hóp ! krabbamein eða blóðsjúk- hversu mikil- dóma. vægt það er að geta tjáð sig, Námskeiðið er alls 8 skipti, haldin á ekki síður en að mánudagskvöldum frá 19:30 - 21.00 geta hlustað á og eru auglýst fyrirfram þegar þau aðra manneskju. eru á dagskrá. Einu slíku er nýlokið Samskipti og annað námskeið er á döfinni. manna á milli, Námskeiðshópurinn er lokaður og sem oft geta ver- trúnaður og gagnkvæm virðing er ið flókin eru lykilatriði í hópnum. Þeir sem koma rædd, málefni að aðstandendanámskeiðinu hjá okk- eins og hvað eru ur eru Berglind Ásgeirsdóttir iðju- lífsgæði, hvað þjálfi, Hrafndís Tekla Pétursdóttir skiptir okkur sálfræðingur og Svandís Íris Hálf- máli í lífinu og dánardóttir hjúkrunarfræðingur. hve margbreyti- Í starfi okkar í Ljósinu hefur sést að leg hlutverk okk- rík þörf er fyrir námskeið fyrir að- ar í lífinu eru. standendur krabbameinsgreindra. En Inn í námskeiðið á námskeiðunum sem haldin hafa fléttum við síðan verið fram til þessa, hefur komið slökun. Slökun fram hversu lík upplifun það er að er leið til þess að vera náinn aðstandandandi og þess hlúa að sjálfum að greinast sjálfur með krabbamein. okkur og endur- Aðstandendur standa oft á tíðum ó- næra. studdir í stuðningi sínum við veikan Það sem þátt- aðstandanda. takendur verða

10 ##Ljosid-1-08 10.4.2008 11:51 Page 11

Við þökkum kærlega fyrir stuðning ykkar við Ljósið.

Reykjavík Bandalag Íslenskra Farfugla BSR ehf. Eyrir Fjárfestingafélag ehf. Guðmundur Arason ehf. A. Wendel ehf. Bandalag kvenna í Reykjavík BSRB Faglagnir ehf. Smíðajárn AB Tannlæknastofa Gunillu v/ Hallveigarstíg Byggingafélagið Nói ehf. Fasteignasalan Borgir ehf. Guðmundur Jónasson ehf. Skaptason – Laugavegi Barnalæknaþjónustan ehf. Carpe diem Fasteignasalan Klettur Gull & silfur hf. 101/Snorrabraut 29 Barr ehf. – Þ.Þ. Veitingar ehf. Faxaflóahafnir Gull- og silfursmiðjan Erna hf. About Fish Íslandi ehf. Barry-rammi ehf. Cavern ehf. Felgur-smiðja ehf. Gullsmíðaverkstæði Afltækni ehf. Bergiðjan Congress Reykjavík, Ferð og Hjálmars Torfasonar Allt í einu, söluturn Verndaður vinnustaður ráðstefnuþjónusta Ferðaskrifstofa Íslands Gunnar Helgason hrl. Almenna bílaverkstæðið ehf. Bergís ehf. Danica sjávarafurðir ehf. – Úrval-Útsýn hf. Gúmmíbátar og gallar Almenna verkfræðistofan hf. Bergplast ehf. Dansskóli Félag íslenskra H og S byggingaverktakar ehf. Arentsstál hf. Berserkir ehf. Heiðars Ástvaldssonar hjúkrunarfræðinga Hafgæði sf. Arev verðbréfafyrirtæki hf. Betra grip – dekkjaþjónusta. Devitos Pizza ehf. Félag íslenskra Hallargarðurinn ehf. Argos ehf. – Arkitektastofa Betri bílar ehf. DHL á Íslandi hljómlistarmanna Harley Davidson Íslandi ehf. Grétars og Stefáns Bifreiðaverkstæði Droplaugarstaðir Félagsmiðstöðin Aflagranda 40 Haukur Þorsteinsson Arinkúnst ehf. Grafarvogs ehf. Dvalar og hjúkrunarheimilið Fínka málningarverktakar ehf. tannlæknir Arkidea ehf. Bílasala Íslands Grund Fjarhitun hf. Háfell ehf. Arkitektar Gunnar og Reynir sf. Bílasala Reykjavíkur ehf. Dyrasímaþjónusta Fjarvirkni ehf. Hár – Gallerí Arkitektastofan OG ehf. Bílasmiðurinn hf. Gests E. Bjarnason ehf. Fjárfestingamiðlun Íslands ehf. Hárfinnur ehf. Arkitektastofan Úti og inni sf. Bílaverkstæði E.T. Einar og Tryggvi ehf. Fjölbrautaskólinn Ármúla Hárgreiðslustofa Rögnu Arkídea arkitektar ehf. Jóns T. Harðarssonar Ecco á Íslandi Fjölhönnun ehf. Hárgreiðslustofan Effect Artis ehf. Björn Traustason ehf. Efling stéttarfélag Flísalagnir Afrims ehf. Hárgreiðslustofan Atvinnuhús ehf. Black EG Skrifstofuhúsgögn ehf. Forum Lögmenn Hármiðstöðin – Fasteignasala Blaða og innheimtuþjónustan Eignamiðlunin ehf. Forval hf. Hárgreiðslustofan Krista Augasteinn sf. Blaðamannafélag Íslands Einar Ben, veitingahús Frjálsíþróttasamband Íslands Hárgreiðslustofan Auglýsingastofan Blikksmiðurinn hf. Einingaverksmiðjan ehf. Frumkönnun ehf. Kultura Glæsibæ Dagsverk ehf. Blómagalleríið ehf. Endurskoðun Fröken Júlía ehf. Hársnyrtistofa Dóra Auglýsingastofan Blómastofa Friðfinnss Hjartar Pjeturssonar ehf. G. Hannesson ehf. Hársnyrtistofan Aida ENNEMM ehf. Booztbar/Ísbar Endurskoðun og reikningshald Gastec ehf. Hársnyrtistofan Grand Auglýsingastofan Bókasafn Endurskoðun GHP Lögmannsstofa Hátækni ehf. Hvíta húsið ehf. Menntaskólans v/Sund Péturs Jónssonar ehf. Gilbert úrsmiður Laugavegi 62 Heilsubrunnurinn ehf. Austur Indíafélagið Bókaútagáfan Æskan Endurskoðunarskrifstofa Gjögur hf. Heilsugæsla ÁK Sjúkraþjálfun Bókaútgáfan Salka ehf. Sigurðar Guðmundssonar Gjörvi ehf. höfuðborgarsvæðisins Áltak ehf. Bókhaldsþjónustan Viðvik ehf. Engey ehf. heildverslun GLÁMA / KÍM Arkitektar ehf. Heima ehf. Húsgagnaverslun Árni Reynisson ehf. Bón-Fús Ernst & Young Gleraugnasalan 65 ehf. Heimilisprýði ehf. B & G ehf. Brimdal ehf. Eros ehf. Gnýr sf. Hereford steikhús B.J. Endurskoðunarstofa hf. Brú Verktakar ehf. ES rafverktakar ehf. Grásteinn ehf. Heyrnarhjálp

11 ##Ljosid-1-08 10.4.2008 11:51 Page 12

Viðtal: Páll Kristinn Pálsson Alltaf eitt og eitt tilfelli ein Magnús Helgi Steinarsson er átti ég sem sé að fara í aðgerð og það En síðan hef ég verið góður! Ég 37 ára gamall, fæddur og hittist þannig á að ég átti von á þurfti ekki að fara í lyfjameðferð uppalinn í Reykjavík, en yngsta barninu mínu á sama tíma. Ég eftir þennan uppskurð ...“ hafði mestar áhyggjur af því að það dvaldi flest sumur æskunnar kæmi ekki fyrr en ég væri búinn í að- Hefði ég farið fyrr ... í sveit hjá ömmu og afa í Döl- gerðinni og gæti þar af leiðinni ekki unum. Hann er kvæntur og verið viðstaddur. En dóttir mín fædd- Og nú á vormánuðum 2008 eru tvö þriggja barna faðir. Lærður ist tíu dögum áður en ég fór í aðgerð- ár frá því Magnús var skorinn síðast. rafeindavirki og starfar við ina. Hún fæddist klukkan sex um „Fyrst á eftir fór ég í tékk á mánað- arfresti, svo þriggjamánaða og núna tölvuþjónustu, rekur eigið morguninn á fæðingardeild Land- spítalans og klukkan hálfníu skaust sexmánaða fresti – og það hefur fyrirtæki á því sviði. ég yfir í K-byggingu því þá átti ég ekkert greinst meira. Ég lifi núna í Og þrátt fyrir að vera ekki tíma í geislameðferðinni og svo til sex mánaða tímabilum ... En síðast eldri á Magnús langa og tals- baka aftur. Það var dáldið sérkenni- vert snúna krabbameinssögu legt. að baki. Svo fór ég í ristilaðgerð og einnig var skorið í burtu 30% af lifrinni. Ég „Ég fékk líklega fyrstu einkennin fékk stóma og þurfti að vera með upp úr þrítugu,“ segir Magnús þar stómapoka. Og svo þegar ég hafði sem við sitjum í stofunni á efri hæð jafnað mig á skurðaðgerðinni hófst einbýlishúss fjölskyldunnar í Grafar- lyfjameðferðin. Mig minnir að hún holti. „Þau komu út frá ristli, aðal- hafi staðið yfir í sex mánuði, og var lega blæðingar. Ég trassaði nokkuð ekki skemmtileg lífsreynsla því það að fara til læknis með þetta, en þegar má segja að mér hafi verið flökurt ég loksins dreif mig hélt hann að ég allan tímann.“ væri með gyllinæð eða eitthvað slíkt. Eftir lyfjameðferðina var Magnús Ég fékk eitthvað við því og aftur sendur aftur í myndatöku. „Og nið- seinna, því svona gekk þetta í ein tvö urstaðan úr henni var ekki upp- ár eftir að fyrstu einkenna varð vart, örvandi því þá kom í ljós að krabb- þau komu og fóru.“ inn væri kominn í bæði lungun. Grunaði þig ekki að þetta gæti Læknarnir veltu aðeins fyrir sér verið eitthvað alvarlegra? hvort það tæki því að gera eitthvað „Jú, reyndar gerði ég það. Ég var meira, en ákváðu svo að skera. Ég strax hræddur um að þetta gæti verið fór í aðgerð þar sem tekinn var þriðj- krabbamein, en gerði ekkert með ungur úr öðru lunganu og fleygar úr það. Svo hætti læknirinn minn vegna hinu, og var skorinn báðum megin í aldurs og ég fékk nýjan heimilis- einu. Svo þegar ég var búinn að jafna lækni, sem sendi mig beint í mynda- mig eftir það fór ég aftur í lyfjameð í töku eftir að ég fór fyrst til hans. Og sex mánuði, sem var alveg jafn leið- þá fékk ég greininguna um að ég inleg lífsreynsla og sú fyrri, og þegar væri með krabbamein í ristli.“ ég var búinn með það fór ég enn í myndatöku og þá greindist aftur Fæðing og geislar krabbamein í lungunum. Læknarnir vildu meina að það hefði verið til Magnús fór í frekari rannsóknir og staðar þegar þeir skáru mig fyrst en þegar ég fór í skoðun sagði læknirinn þá kom í ljós að krabbinn var einnig bara svo lítið að þeir hafi ekki séð að hann hefði verið hálfhræddur um kominn í lifrina. „Það var ákveðið að það og það hafði ekkert dreift sér. mig á tímabili. Hann gaf aldrei neitt ég færi í aðgerð,“ segir hann, „en ég Þannig að ég fór eina ferðina enn í upp meðan á meðferðinni stóð, vildi byrjaði á því að fara í geislameðferð uppskurð á báðum lungun, það voru forðast að hræða mig og líka að gefa til að staðbinda meinið frekar. Svo fjarlægðir einhverjir bitar úr þeim. mér ekki of miklar vonir. En hefði ég

12 ##Ljosid-1-08 10.4.2008 11:51 Page 13

lengi ... og þetta er víst þannig að mein sem „Já, því þá liggur þetta fyrir og byrjar til dæmis í lungum er ekki hægt að fara að gera eitthvað í mál- eins og það sem byrjar í ristli. Þess ins og ég... inu. Ég skil slík sjónarmið, en ég tók vegna gátu þeir sagt að það sem kom líka á þessu sem ákveðnu verkefni. upp í lungunum eftir fyrstu aðgerð- verið skorinn fyrr hefði væntanlega Ég er vanur því í vinnunni að fá ina hefði verið þar áður, og þeir bara bara verið skorið í ristilinn og búið. verkefni, stundum oft á dag, og þá ekki náð að sjá það. Síðan stækkaði Mér skilst að það taki tíma fyrir fer maður bara í að greina hvað er að, það ekki meðan á lyfjameðferðinni meinið að dreifa sér annað. En þetta hvað þarf að gera og síðan gera það. stóð og það var jákvætt í sjálfu sér, er líka óvenjulegt hjá rúmlega þrí- Þannig að ég fór nokkuð jákvæður í þá mátti gera ráð fyrir að lyfin hefðu tugum manni. Svona gerist yfirleitt þetta verkefni. Svo þegar kom í ljós komið í veg fyrir að meinið dreifði ekki fyrr en menn eru komnir vel á eftir fyrstu aðgerðina að meinið var sér frekar. Það lítur út fyrir að þeir sextugsaldur, nema svo eru alltaf eitt komið í lungun var það miklu minna hafi náð að skera allt burt, en maður og eitt tilfelli eins og ég ...“ áfall. Það var meira áframhald af veit aldrei.“ Hvernig leið þér að fara í gegnum hinu og þá hugsaði ég: Jæja, hvað þetta; hvernig var að fá greininguna gerum við þá? Þetta var bara næsta Mynd af giftingu dóttur fyrst? verkefni.“ Hvert var haldreipi þitt í gegnum þessar hremmingar? „Maður lifir nú mest fyrir daginn í dag þegar svona stendur á,“ segir Magnús hugsi. „Samt var ég alltaf með dóttur mína í huga. Hún er núna að verða fjögurra ára, og fyrir átti ég tvo stráka, sem núna eru níu og tólf ára. En af því ég eignaðist stelpuna á sama tíma og ég byrjaði í krabba- meinsmeðferðinni tengdi ég þetta tvennt mjög sterklega saman. Og fljótlega fór ég að sjá fyrir mér mynd af því þegar ég myndi leiða hana upp að altarinu ... Ég hugsaði sem sagt með mér: Ég ætla að vera viðstaddur þegar hún giftir sig. Setti mér það takmark til að komast í gegnum þetta – og þetta er í rauninni ennþá mitt takmark. Þetta hélt mér gangandi.“ Varstu aldrei logandi hræddur um að deyja? „Nei, ég panikeraði aldrei þannig. Ég var órólegur á köflum en aldrei ofsahræddur. Ég trúði að ég myndi ná mér og ég hugsaði líka að ef það gerðist ekki, ef ég dæi, yrði það ekk- ert slæmt fyrir mig, heldur þá sem yrðu eftir, fjölskyldu mína.“ Þú óttast sem sé ekki dauðann? „Nei, ekki þannig. Auðvitað lang- Hvað fékkstu að vita um sjúk- ar mig ekki til þess að deyja, en ég „Ja, mig var farið að gruna þetta, dóminn? Hvað gátu læknarnir sagt óttast ekki dauðann sem slíkan.“ en það var þó nokkuð áfall að fá þér? Ertu trúaður? þetta staðfest.“ „Þeir fengu það staðfest að upptök „Nei, í rauninni ekki. Ég leitaði Stundum heyrir maður fólk segja sjúkdómsins væru í ristlinum og að ekki í trúna til að hjálpa mér í gegn- að því létti við að fá staðfestingu á hann dreifði sér þaðan í lifrina og um þetta. Ég er vanur að gera alla sjúkdómi sem það hefur grunað lungun. Meinið var af sama stofni, hluti sjálfur, byggja hús, gera við

13 ##Ljosid-1-08 10.4.2008 11:51 Page 14

það eina sem vann við að þjónusta vörur frá hefur breyst tævanska fyrirtækinu Zyxel sem er að ég drekk framleiddi þessar græjur, og eftir að miklu minna Hive tók yfir vann ég aftur hjá um- af mjólk en boðsaðila Zyxel en er núna nýbúinn áður. Maður að stofna ásamt félaga mínum sjálf- hefur heyrt stætt þjónustufyrirtæki á tölvusvið- svo margt inu. En við erum þó áfram í að þjón- slæmt um usta vörur frá Zyxel, svo ég er eigin- mjólkina, svo lega að gera sama hlutinn áfram.“ ég drekk Hvaða áhrif hafði þetta peninga- meira af vatni lega? í staðinn og „Ég slapp ótrúlega vel. Ég var sem held gos- sagt með mjög góða vinnuveitendur drykkjum vel og átti þar náttúrlega mín sjúkrarétt- í hófi. Við indi. Þegar því tímabili lauk tók Raf- Ína Magney og pabbi. erum því búin iðnaðarsambandið við, það er með að venja okk- mjög góðan sjúkrasjóð og ég fékk bíla og svo framvegis. Ég er vanur að ur á það fjölskyldan að drekka bara 80% af launum þaðan. Það gekk í gera hlutina og kannski trúði ég bara vatn með matnum, setjum einstaka heilt ár, og síðan þurfti ég að sækja sjálfur að ég kæmist í gegnum sinnum smá djús út í til hátíða- um áframhald og þá var hægt að þetta.“ brigða.“ bæta við ári í viðbót. Svo var ég líka Hvers vegna ertu vanur að gera Hvaða áhrif hafði sjúkdómstíma- það heppinn að ég hafði tiltölulega allt sjálfur? bilið á vinnuna þína? nýlega tekið mér sjúkratryggingu hjá Magnús brosir. „Ja, pabbi er húsa- „Ég vann nú oftast eitthvað með Allianz sem dekkaði restina.“ smíðameistari og er alltaf að byggja þessu. Ég gat auðvitað ekki unnið hús og hann hefur alltaf gert við sína eftir fyrstu aðgerðina, en vann dáldið Félagsskapur aðalatriðið bíla sjálfur. Ég fylgdist með honum með fyrstu lyfjameðferðinni.“ og lærði af honum.“ Er það ekki óvenjulegt? Magnús hefur verið viðloðandi Ljós- „Ja, það er misjafnt. Það er ekki ið frá upphafi starfseminnar. „Það er Mjólkin og vatnið algengt að menn vinni mikið, maður þannig,“ útskýrir hann, „að þegar er ansi slappur á köflum og með maður fer í gegnum læknismeðferð- Magnús segist ekki hafa breytt mat- seinni lyfjameðferðinni vann ég ekki ina hittir maður skurðlækni, lyfja- arvenjum sínum mikið eftir með- neitt. En ég hafði mjög góða vinnu- lækni og eitthvað stuttlega félags- ferðina. „Ég er nú svo skrítinn að veitendur. Þegar ég greindist vann ég fræðing og sálfræðing, en lítið drekka hvorki brennivín né kaffi, svo hjá fyrirtækinu First Mile sem setti meira. Svo þegar ég var hálfnaður ég þurfti ekkert að endurskoða þá upp adsl-kerfið í Reykjavík, sem með lyfjameðferðina benti hjúkka neyslu. Ég drakk mikið af mjólk og Hive símafyrirtækið notaði síðan. Ég mér á að fara í þjálfun, sagði að ég ætti rétt á því. Ég sá fyrir mér lóð og hlaupabretti, einhverja svona sjúkra- þjálfun, og ég hugsaði með mér að það væri ekkert verra að hreyfa sig aðeins. Hjúkkan fékk lækni til að skrifa upp á þetta fyrir mig, sem mér þótti skrítið því ég vildi sjá það sem hluta af meðferðinni. En svo fór ég niður á Landsspítalann í Fossvogi í sjúkraþjálfun og svo átti ég líka að fara í iðjuþjálfun. Mér fannst ég lítið þurfa á slíku að halda, en þá hitti ég Ernu Magnúsdóttur fyrst og fór á út- skurðarnámskeið hjá henni. Það var mæting einu sinni í viku og svo var þarna líka hópur sem hittist einu sinni í viku til að ræða sín mál á per-

14 Á fjöllum með frúnni, Margréti Th. Friðriksdóttur ##Ljosid-1-08 10.4.2008 11:51 Page 15

sónulegum nótum. Og það reyndist þeirri reynslu til þeirra sem eru að einnig hjá Krafti, hún hefur einnig alveg frábært. Að tala við fólk sem fara í gegnum það; verði eins konar haldið erindi um hvernig er að vera jafningja sem skildi mann, því fólk fyrirmyndir, þannig að fólk sjái að aðstandandi og vandamálin við að sem hefur ekki gengið í gegnum hægt sé að fara í gegnum þetta. Það segja börnunum frá þessu. Við tók- þetta sjálft veit ekki hvernig manni er ennþá tilhneiging til þess í þjóðfé- um þá afstöðu að fela ekkert fyrir líður. Mér fannst líka gott að þurfa laginu að líta á krabbameinsgrein- strákunum, sögðum þeim snemma ekkert að fara í kringum hlutina. ingu sem dauðadóm, þótt þetta hafi frá því að ég væri veikur. Við reynd- Fólkið vissi hvað maður var að tala gjörbreyst á síðustu árum, lífslíkur um að hræða þá ekki mikið en óneit- um, en stundum þegar maður talar fólks og öll meðferð. Viðhorfin hafa anlega hafði þetta áhrif á þá. Þeir eru um þetta við annað fólk þá lokar það ekki fylgt framförunum í læknis- samt alveg hættir að minnast á þetta eyrum og augum fyrir þessu, það er fræðinni.“ í dag, þetta er orðið fjarlægt fyrir hrætt við þetta og vill ekki hugsa um þeim en þeir voru hálfhræddir á þetta. Svo útskurðurinn, handverkið, Núna, ekki seinna tímabili.“ varð eiginlega bara afsökun til að Og hvernig ert þú núna? koma og hitta fólk og spjalla. Það Hvað hefur mest breyst hjá þér eftir Magnús hugsar sig um stundar- sem skiptir mestu máli er félags- þessa lífsreynslu? korn áður en hann svarar: „Ég fór um skapurinn. „Meðan á þessu stóð fór maður að daginn og ræddi við ungan mann Um svipað leyti og ég var búinn hugsa um þetta með að lifa lífinu sem var að fara í aðgerð vegna ristil- með þetta prógramm ákvað Erna að núna, ekki seinna. Að hætta að plana krabba og langaði að tala við ein- hætta hjá Landsspítalanum og stofna þannig að gera allt seinna - og það hvern sem hefði farið í gegnum Ljósið, og ég hef verið viðloðandi varð til að ég lét drauminn rætast um þetta. Mér fannst mjög gott að geta það alla tíð. Þegar starfsemin hófst í að fá mér jeppa. Maður vissi ekkert þannig gefið til baka ... Ég er ekki Neskirkju mætti ég þar alltaf í út- hvað maður hefði langan tíma og beint þakklátur fyrir að hafa farið í skurðinn og hef aðstoðað við tækni- vildi gera þetta á meðan maður gat. gegnum þetta, en ég er mjög þakklát- málin, tölvumálin. Síðan þegar með- Það var mjög gaman. Ég fæ mikið út ur fyrir hvernig mér hefur gengið. Ég ferðinni lauk og ég fór að vinna fulla úr því að fara á fjöll, bæði á sumrin hef náð mér mjög vel líkamlega og vinnu hafði ég lítinn tíma til að og veturna. Þetta er það eina rótttæka andlega. Og miklu betur líkamlega mæta. Maður starfar jú að degi til sem ég gerði. En í dag ... maður en ég bjóst við. Hvað á eftir að ger- svo ef ég ætlaði að mæta þyrfti ég að rennur svo fljótt aftur inn í hið dag- ast veit ég ekki. En ég sé enn fyrir skrópa í vinnunni. Svo þegar nýja lega kapphlaup eins og allir hinir. mér þessa mynd þar sem ég leiði húsnæðið kom til sögunnar hjálpaði Svo það varð engin bylting hjá mér – dóttur mína upp að altarinu.“ ég þar til við að leggja fyrir tölvurn- nema auðvitað þessi hugsun ar og svoframvegis. Síðan hef ég að reyna að fá sem mest út úr verið að kíkja í fluguhnýtingarnar á hverjum degi, njóta hvers laugardögum, kemst stundum þá. Ég dags sem maður fær að lifa.“ er mjög ánægður með nýja húsið, því En þetta hlýtur að hafa það gefur möguleika á að vera með verið erfiður tími fyrir fjöl- starfsemi á kvöldin og um helgar fyr- skyldu þína. ir þá sem eru komnir í gegnum ferl- „Já, sérstaklega fyrir kon- ið. Mér fannst nefnilega vont þegar una mína. Hún tók þetta allt ég fór að vinna að missa sambandið mjög nærri sér og er enn við Ljósið. Þörfin er ekki eins mikil varla búin að ná sér. Hún er en samt vildi ég ekki missa alveg ennþá hrædd um að vera sambandið. Það má ekki gleyma skilin ein eftir. Sú hræðsla þeim sem komnir eru út í atvinnulíf- verður sennilega alltaf fyrir ið aftur. Þeir þurfa oft stuðning til að hendi. Ég var að gera eitt- geta haldið áfram.“ hvað, ég var í meðferðinni, En vill fólk ekki bara gleyma en fyrir aðstandendur er þessu tímabili sem fyrst? þetta oft svo erfitt vegna þess „Sumir vilja það og kúpla sig al- að þeir standa hjá og geta veg út úr þessu. En ég held að það sé ekkert gert. Þeir eru ekki í mjög hollt fyrir fólk að halda áfram meðferð, eða að jafna sig eft- að hittast. Einnig er mjög gott að þeir ir aðgerð, þeir eru bara til sem hafa farið í gegnum meðferð og staðar. Konan mín hefur tek- náð sér séu til staðar til að miðla af ið þátt í starfi Ljóssins og

Hlynur Ingi og Steinar Friðrik 15 með pabba á toppnum. ##Ljosid-1-08 10.4.2008 11:51 Page 16

Elísabet Lorange, kennari og listmeðferðarfræðingur. Sjálfstyrking fyrir unga aðstandendur Hrafndís Tekla Pétursdóttir sál- veitir þeim frelsi til að tjá sig um það fræðingur á námskeiðinu. sem þau þurfa. Ef hópurinn upplifir þetta öryggi og finnur fyrir því Námskeiðið hvernig hver og einn fær rými til að stjórna ferðinni innan rammans Uppbyggingin á þessu námskeiði er skapast aukið frelsi til þess að skoða svipuð og á fyrrnefndum námskeið- og deila sínu innra og ytra lífi. Ég um. Hópurinn samanstendur af 8 – legg fyrir ýmiskonar verkefni sem 12 manns sem hittast í 10 skipti, einu hjálpa eintaklingnum og hópnum til sinni í viku, einn og hálfan tíma í þess að skoða og deila. Þau ýmist senn. Þau viðfangsefni sem tekin eru skrifa, teikna, mála og fara í leiki. Elisabet Lorange fyrir eru fjölskyldan, vinir, skólinn, Reynslan hefur sýnt mér að með tilfinningar, unglingar, samskipti og því að veita einstaklingum tækifæri Ljósið og Foreldrahús – draumar. Unnið er með þessi við- til að vera í vernduðu umhverfi og í Vímulaus æska hafa nú verið fangsefni á mismunandi vegu og fer litlum hópi sem deilir sameiginlegri í samstarfi á þriðja ár. Sam- það alveg eftir þörfum, vilja og getu reynslu skapast grundvöllur fyrir starfið hefur falist í nám- hópsins. Nálgunin felst í því að mæta sjálfsskoðun. Og með því að bjóða upp á skapandi tjáningu og úrvinnslu skeiðum, sem haldin hafa ver- hópnum og einstaklingunum innan hans á þeim stað sem þeir eru. Allir í tengslum við eigin upplifanir, lang- ið reglulega, þar sem áherslan eiga það sameiginlegt að vera að- anir og þarfir og einnig annarra eykst er lögð á sjálfstyrkingu í standendur á námskeiðinu og deila sjálfsþekking einstaklingsins og gegnum tjáningu og listsköp- því svipaðri reynslu sem áhersla er styrkur hans. un. Foreldrahús hefur í lögð á þegar ofangreind viðfangsefni allmörg ár boðið upp á sjálf- eru tekin fyrir. styrkingarnámskeið fyrir Trúnaður og traust unglinga og hef ég komið að þeim námskeiðum í bráðum Mikilvægt er að traust og trúnaður fjögur ár. myndist í hópnum og að allir fái tækifæri til þess að tengjast sjálfum Starfið er í stöðugri þróun og höfum sér og öðrum á djúpan hátt í öruggu við sameinast í þeim vilja að mæta umhverfi. Skilningur, samkennd og þörfum allra þeirra sem sækja Ljós- hlustun eru þættir sem lögð er rík á- Merkjasala Ljóssins ið. Núna þessa önnina höfum við hersla á til að þetta örugga umhverfi Tökum vel á móti unga bætt við þjónustuna þar sem við höf- myndist. Til að sjá til þess að þetta íþróttafólkinu úr KR um viljað mæta meira þörfum að- nái að skapast þarf ég að vera fyrir- sem er að selja standenda og buðum því upp á nám- myndin með því að vera heiðarleg, falleg gyllt barmmerki skeið fyrir aðstandendur á aldrinum opin, umburðarlynd og traust. Ég er til styrktar Ljósinu 13 – 18 ára. Auk mín leiðbeinir sjálf bundin trúnaði við hópinn sem helgina 18.-20. apríl.

16 ##Ljosid-1-08 10.4.2008 11:51 Page 17

Við þökkum kærlega fyrir stuðning ykkar við Ljósið.

Reykjavík Logoflex ehf. Sagtækni ehf. Toppfiskur ehf. Tónlistarskóli Seltjarnarness HGK ehf. Lyfjaver apótek Salatbarinn Trésmiðja GKS ehf. Vogar Hið íslenska bókmenntafélag Lögfræðistofa Samhjálp félagasamtök Trésmiðjan Jari ehf. V.P.Vélaverkstæðið ehf. Hilmar D. Ólafsson ehf. Sóleyjargata 17 sf. Samiðn Tryggingamiðlun Íslands ehf. Kópavogur HJ bílar ehf. Lögmannafélag Íslands Samson ehf. Tæknivangur sf. A P Varahlutir – Verslun ehf. Hjálparstarf kirkjunnar Lögmannsskrifstofan Seðlabanki Íslands Tösku- og hanskabúðin hf. Alark arkitektar Hjálpræðisherinn á Íslandi Fortis ehf. Seljakirkja Umhverfis- og samgöngusvið Allt-af ehf. Hljóðfærahúsið ehf. Lögmenn Laugardal ehf. SFR – Stéttarfélag í Úlfarsfell ehf. Arkus ehf – Tannlæknastofan Hljóðfæraverslun Pálmars Árna Lögmenn við Austurvöll almannaþjónustu Úra- og klukkuverslun Arnarljós Hótel Leifur Eiríksson ehf. Lögreglustjórinn SIXT – Bílaleiga Hermanns Jónssonar Axis húsgögn hf. HS Pípulagnir ehf. á Höfuðborgarsvæðinu Sjálfstæðisflokkurinn Útfararmiðstöð Íslands Átak ehf. – bílaleiga HU – Vegamót Löndun ehf. Sjómannaheimilið Örkin Útfararstofa kirkjugarðanna Bifreiðaverkstæðið Toppur Húsafriðunarnefn ríkisins M.S. félag Íslands Sjúkraþjálfun Héðins ehf. Útflutningsráð Íslands Bílaklæðningar ehf. Húsalagnir ehf. MAI THAI Skartgripaverslun Trade Council of Bílalakk ehf. Húsun ehf. Margt smátt ehf. og vinnustofa Eyjólfs Útgerðarfélagið Frigg ehf. Bílar og tjón – Skemmuvegi 44 Höfðakaffi ehf. Markaðsráð Kindakjöts Skipatækni ehf. Útkall ehf. – S: 578 5070 Hönnunar og Listamiðstöðin, Matborðið hf. Skolphreinsun Ásgeirs VA Arkitektar ehf. Bílaþvottastöðin Löður ehf. Ártúnsbrekku Málarameistarafélagið Skógarbær, hjúkrunarheimili Vagnasmiðjan BJ – verktakar ehf. Hörganes ehf. MEBA Skólavefurinn ehf. VDO – verkstæði ehf. Blikkarinn hf. Iceland Seafood International – Magnús E. Baldvinsson sf. Skúlason & Jónsson ehf. Veiðikortið.is Body Shop Iðjuþjálfafélag Íslands Melaskóli Slökkvilið Veiðiþjónustan Strengir Borgarvirki ehf. Iðntré ehf. Menntamálaráðuneytið Höfuðborgarsvæðisins Veita ehf. Bókasafn Kópavogs Innheimtustofnun sveitarfélaga Mentis hf. SMS Bílasprautun og réttingar Veitingahúsið Hornið Byggðaþjónustan, Innnes ehf. Merkismenn ehf. Snyrti- og nuddstofan Paradís Veitingastaðurinn Iðnó bókhald og ráðgjöf Ísbúð Vesturbæjar ehf. Miðbæjarhársnyrtistofan Sorpa Veitingastaðurinn Kringlukráin Conís ehf. – Verkfræðiráðgjöf Ísbúðin Fákafeni 9 Miðgarður þjónustumiðstöð Sportbarinn ehf. – Þríund ehf. DATEK – ÍSLAND ehf. Íslandsmálning ehf. Grafarvogs og Kjalarness Sportvörugerðin hf. Verkfræðistofan LH-tækni ehf. DK Hugbúnaður Ísleifur Jónsson ehf. Minjavernd Spöng ehf. Verkfræðistofan VIK ehf. E. Auðunsson ehf. Ísloft blikk- og stálsmiðja ehf. Mosaik ehf. Stanislas Bohic garðhönnun Verksýn ehf. Eggja- og kjúklingabúiið Ísold ehf, hillukerfi Múli ehf. Stálbyggingar ehf. Verslun Hvammi Ístækni ehf. Múli réttingar og sprautun ehf. Stálsmiðjan ehf. Þorsteins Bergmann ehf. Eignarhaldsfélag Íþrótta- og tómstundasvið Múrgæði ehf. Stilling hf. Verslunin Fríða frænka ehf. Brunabótafélags Íslands Reykjavíkurborgar Myndhönnun ehf. Stjarnan ehf. Verslunin Polarn og Pyret Einar Beinteins ehf. - Íþróttahús Háskóla Íslands Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur Storkurinn ehf. Kanda hf. Dúkalagnir- og Veggfóðrun J. Eiríksson ehf. Neskirkja Stólpi hf. Verslunin Rangá sf. Elnet tækni ehf. J.K. Bílasmiðja hf. Nikita ehf. Stórar Stelpur.is S. 551 6688 Verslunin Stíll Fasteignamiðstöðin J.S. Gunnarsson hf. Níels A. Guðmundsson Stórborg – fasteignasala ehf. Verzlunarskóli Íslands – Hús og hýbýli ehf. Jarðfræðistofan ehf. NovaMed slf. Strætó bs v/bókasafns Fatahreinsun Kópavogs Jarðvélar ehf. Nói Síríus hf. Studio 4 – Nasa veitingar Vesturborg ehf. – Hamraborg 7 Já upplýsingaveitur ehf. Nýi ökuskólinn ehf. Styrktarfélag Vangefinna Vélar ehf. Feim sf. – Lene Bjerre Jón og Óskar Nýja kökuhúsið Kringlunni Sveinbjörn Sigurðsson hf. Vélaviðgerðir ehf. Félagsþjónusta Kópavogs JP Lögmenn ehf. Nærmynd Svipmyndir Vélvík ehf. Fjárstoð ehf. K. Pétursson ehf. Oddgeir Gylfason Sýningakerfi ehf. Viator Sumarhúsamiðlun ehf. Gistihúsið Víkingur Kaffi Paris Tannlæknastofa Sökkull ehf. Við og Við sf. Goldfinger Kaffibarinn ehf. Orkuvirki ehf. Söluturninn Texas – Halló ehf. Vilhjálmsson sf. Guðlaugur Ómar Leifsson Kandís Ólafur Þorsteinsson ehf. Sönglist – Söng- Vinnumálastofnun Guðmundur Skúlason ehf. Kar ehf. Ósal ehf. og leiklistarskóli Víkur-ós ehf. Hagblikk ehf. Karl K. Karlsson hf. Parlogis hf. Söngskólinn í Reykjavík Vínberið Hárgreiðslustofan Katla – Eðal hf. Pétursbúð – Ránargötu 15 ehf Tannlæknastofa VR Delila og Samson sf. Kemis ehf. PH eignir ehf. Friðgerðar Samúelsdóttur VSÓ ráðgjöf ehf. Hárkó ehf. Kjúklingastaðurinn Prologus ehf. Tannlæknastofa Yogastöðin Heilsubót Hárný ehf. Suðurveri ehf R.J. Verkfræðingar ehf. Guðrúnar Haraldsdóttur Zeppelin ehf. Hellur og garðar ehf. Klif hf. Raffélagið ehf. Tannlæknastofa Þjóðminjasafn Íslands Hilmar Bjarnason ehf. Knattspyrnusamband Íslands Rafmagn ehf. Ingunnar M. Friðleifsdóttur Þjónustuíbúðir og rafverktaki Kognam – Núðluhúsið ehf Rafskoðun ehf. Tannlækningastofan félagsmiðstöð Furugerði 1 Húseign, fasteignamiðlun KOM – Almannatengsl ehf. Rafstilling ehf. Borgartúni 33 Þórtak ehf. Hvellur G. Tómasson ehf. Kvika ehf. Rafteikning hf. Verkfræðistofa Tannréttingastofa Þrír Grænir Ostar ehf. Íslandsspil sf. Lagnagæði ehf. Ragnar Michelsen – Blómabúð Guðrúnar Ólafsdóttur Ögurvík hf. Ísnes ehf. Landssamband eldri borgara Rakarastofa Gríms ehf. Tannréttingastofa Örninn Hjól ehf. Járngerði ehf. Landssamtökin Þroskahjálp Rannsóknastofa Sigrúnar Jónsdóttur Seltjarnarnes Jón og Salvar ehf. Legis ehf. Lögfræðistofa í lyfja- og eiturefnafræði H.Í. Tannréttingastofa Borgarplast hf. Kaj Pind ehf. Linsan sf. Ráðgarður – Skiparáðgjöf ehf. Sólveigar H. Jónsdóttur Falleg Gólf ehf. KB ráðgjöf Litir og föndur – Handlist ehf. Reiknistofa bankanna Tannréttingastogfan SP – Parketþjónusta Kemi ehf. Litla Sendibílastöðin sf Rekstrarfélagið Kringlan Teiknistofa Gunnars Hanssonar Hársnyrtistofan Perma KJ Hönnun ehf. Litli bíll ehf. – bílasala Rikki Chan ehf. Teiknistofa Læknisfræðileg Kjarnagluggar sf. Lífstef ehf. Rolf Johansen & co. ehf. Halldórs Guðmundssonar myndgreining efh. Klukkan verslun Línuborun ehf. RST net ehf. Teppaþjónusta E.I.G. ehf. hf. Kópavogskirkja Ljósmyndastofa Þóris RT ehf. – Rafagnatækni Thai matstofan ehf. Rafþing Kranaverk ehf. Ljósmyndir Rutar S.B.S. innréttingar Tjaldvagnageymslan Seltjarnarneskaupstaður Kristján og Stefán Fluttningar Loftlínur ehf, jarðverktaki S.Í.B.S. – Þrístihífa – S: 8478276 Sævar, bíla og bátarafmagn – K. og S. sf. Tjónamat og skoðun ehf.

17 ##Ljosid-1-08 10.4.2008 11:51 Page 18

Guðjón Bergmann, rithöfundur, fyrirlesari og jógakennari Tilgangur lífsins

krabbamein og hvernig það fólk hef- úl koma saman til að mynda frumur. ur tekist á við lífið. Suma daga er Frumur koma saman til að mynda mér sagt að einhver komist ekki á líffæri. Líffæri koma saman til að námskeiðið vegna geisla- eða lyfja- mynda lífverur á borð við manninn. Í meðferðar, eða þá að einhver sem er því samhengi er það tæplega tilgang- á námskeiðinu segist vera þreyttur ur lífsins að maðurinn húki hver í eftir meðferð af því tagi. Að öðru sínum horni og hugsi aðeins um leyti hef ég varla orðið var við sjúk- sjálfan sig. Náttúran gefur tóninn. dóminn nema að því leyti að ég er Allt kemur saman í þeim tilgangi að meðvitaður um að hann er til staðar. huga að einhverju sem er stærra en Fólk getur dáið. Sú meðvitund hefur það sjálft. Hvað getum við mann- Guðjón Bergmann ýtt undir leit mína að tilgangi lífsins. fólkið tekið okkur saman um að hlúa að sem er stærra en við? Ef við finn- Síðustu misseri hef ég verið þess *** um svarið við því, finnum við tilgang heiðurs aðnjótandi að fá tækifæri til lífsins að mati Kushner. að vinna með krabbameinsgreindum Í þessari grein langar mig að deila og aðstandendum þeirra í gegnum fjórum hugmyndum um tilgang lífs- *** Ljósið. Ég hef fengið tækifæri til að ins sem vonandi gagnast einhverjum ræða um mikilvægi hugans, áhrif í leit sinni að tilgangi. Þriðja hugmyndin kemur frá streitu, aukið sjálfstraust, fyrirgefn- Fyrst skal telja hugmynd Viktor búddamúnknum og sálfræðingnum ingu, leiðir til að elska sjálfan sig, Frankls hins austurríska, sem ritaði Jack Kornfield sem skrifaði meðal aukið jafnvægi, hugleiðslu og margt bókina Leitin að tilgangi lífsins annars bókina Um hjartað liggur leið fleira við góðar undirtektir. (Man’s Search for Meaning) og er (A Path With Heart). Kornfield held- En samhliða því að vera kennari upphafsmaður lógóþerapíu. Hann ur því fram að spurningin sem hangir hef ég einnig lagt mig fram um að segir einfaldlega: „Tilgangur lífsins á vörum flestra þeirra sem liggja á vera nemandi þeirra sem setið hafa er að finna tilgang og lifa í samræmi dánarbeði sé einfaldlega þessi: námskeið mín og ég er fullur aðdá- við hann.“ Ég hef lengi velt þessari „Elskaði ég vel?“ Tilgangur lífsins unar. Þátttakendur á námskeiðum setningu fyrir mér og hún verður sí- er að geta svarað þeirri spurningu mínum hafa verið opnir, vingjarnleg- fellt skýrari fyrir mér, en á sama tíma játandi að hans mati. ir og drifnir áfram af lífslöngun. Í þykir mér erfiðara að útskýra hana gegnum nærveru þeirra hef ég fyrst fyrir öðrum. Setninguna þarf að hug- *** og fremst skynjað mikla virðingu leiða og tengja eigin lífi til að hún fyrir lífinu. öðlist merkingu. Fjórða hugmyndin er væntanlega sú elsta og kemur úr jógaheimspeki. *** *** Samkvæmt þeirri speki er tilgangur lífsins fólginn í því að þekkja sjálfan Í upphafi tókum við Erna Magnús- Önnur hugmyndin um tilgang lífsins sig. Ekki aðeins líkama sinn, tilfinn- dóttir þá ákvörðun að láta sjúkdóm- kemur frá rabbínanum Harold Kus- ingar og hugsanir, heldur að geta inn ekki ráða för í námskeiðahaldinu hner sem skrifaði bókina Hvers svarað spurningu Paramahansa Yog- og ræða hann í raun ekki á nám- vegna ég? (Why Bad Things Happen ananda: „Hvað er bak við myrkur skeiðinu, þannig að enn þann dag í to Good People). Hann biður fólk lokaðra augna?“ Fleiri spurningar af dag veit ég lítið um krabbamein og um að setja lífið í samhengi við nátt- þessum toga eru: Er ég andinn eða meðferðir við því. Á sama tíma veit úruna. Þar sjáum við atóm koma líkaminn sem andinn lifir í? Er ég ég meira um þá sem hafa greinst með saman til að mynda mólekúl. Mólek- hugsanir mínar eða sá sem hugsar?

18 ##Ljosid-1-08 10.4.2008 11:51 Page 19

Hver er sá sem hugsar? Samkvæmt ofangreindum hugmyndum: Að Á haustdögum mun ég hverfa af jógaheimspekinni er ekki nóg að trúa finna tilgang, að elska, að gefa og að landi brott um nokkurt skeið en fram svörum annarra, heldur þarf maður þekkja sjálfan sig. á vor mun ég halda áfram starfi mínu að leita sinna eigin svara og byggja Í gegnum vinnu mína í tengslum fyrir Ljósið og vona að fleiri sam- þau á eigin reynslu. Tilgangur lífsins við Ljósið hafa þessar hugmyndir starfsaðilar haldi áfram að bætast í samkvæmt jógaheimspeki er að orðið ljóslifandi í huga mínum á nýj- hópinn. Í Ljósinu fer fram göfugt þekkja sjálfan sig. an leik og orðið mér jafnvel mikil- starf. Þar gefst tækifæri til að finna vægari en nokkru sinni fyrr. tilgang, til að gefa, til að elska og til *** að þekkja sjálfan sig. Þar finnur *** maður stóran hluta af tilgangi lífsins. Hver er svo mín hugmynd um til- gang lífsins? Hún er lituð af fjórum www.gbergmann.is

Við þökkum kærlega fyrir stuðning ykkar við Ljósið.

Kópavogur IKEA – Miklatorg hf. Pylsubarinn Ráin ehf. Rafmúli ehf. Kríunes ehf. Ísafoldarprentsmiðja ehf. Rafeining ehf. Reiknistofa fiskmarkaða hf. SG bílar ehf. Kynnisferðir ehf. Krókur bílastöð ehf. Reebok Ísland ehf. Reykjanesbær Skattsýslan sf. Litlaprent ehf. Leiknótan ehf. Saltkaup hf. RKÍ Suðurnesjadeild Toyota Reykjanesbæ Marás vélar ehf. Marel ehf. Seyma hf. S.B.K. hf. Trausti Már Traustason, Málmsteypa Rafal ehf. Skörungar ehf. Samband sveitarfélaga múrarameistari Ámunda Sigurðassonar efh. Raftækniþjónusta Trausta ehf. Smári ehf. á Suðurnesjum Mosfellsbær Prentsmiðjan Viðey ehf. TM Mosfell ehf. Stíflu- og lagnaþjónustan ehf. Skipting ehf. Ásberg ehf. Prenttækni hf. Würth á Íslandi hf. Suðurverk hf. Smíðafélagið ehf. Byggingafélagið Timburmenn Rafbreidd ehf. Öryggisgirðingar ehf. Tannlækningastofa Tannlæknastofa Byggingarfélagið Baula ehf. Rafgeisli ehf. Hafnarfjörður Harðar V. Sigmarssonar sf. Einars Magnússonar Dælutækni ehf. Rafmiðlun ehf. Arena heildverslun sf. Tilveran veitingahús ehf. Tjarnartorg ehf. Fasteignasala Mosfellsbæjar Rafsetning ehf. Ás – fasteignasala ehf. Útfararþjónusta Hafnarfjarðar Tréborg sf. Ferðaþjónustan Hjalla ehf. Rafvirkni ehf. Ásgeir og Björn ehf. Veitingastofan Kænan Triton sf. – Tannsmíðastofa – Kaffi Kjós Reynir bakari ehf. Byggingaverktakar Verkalýðsfélagið Hlíf TRIX Glertækni ehf. Réttir bílar ehf. Ásklif ehf. Vélsmiðja UPS hraðsendingar Halldór og Hinrik sf. Sérverk ehf. Batteríið ehf. Konnráðs Jónssonar sf. – Vallarvinir ehf. Hlín blómahús Skiltagerðin Ás ehf. Bátaraf Viðhald og nýsmíði hf. Úra- og skartgripaverzlun K.B. Umbúðir ehf. Smáralind ehf. Bílaspítalinn ehf. Viking björgunarbúnaður Georg V. Hannah sf. Monique van Oosten Snælandsskóli Bókasafn v/Flensborg Vín tríó ehf. Útisport – Spjaldhagi ehf. Nýja bílasmiðjan hf. Spónasalan Byggingafélagið Sandfell ehf. VSB verkfræðistofa Varmamót ehf. Orri ehf. Stigalagerinn ehf. Bæjarbakarí ehf. Vörubílastöð Hafnarfjarðar ehf. Verkalýðs- og sjómannafélag Réttingaverkstæði Jóns B. ehf. Svansprent hf. Classik rock Álftanes Keflavíkur og nágrennis SM Kvótaþing ehf. Tannlæknastofa E.S. vinnuvélar ehf. Bókasafn Álftaness Verkfræðistofa Suðurnesja ehf. Vínó ehf – www.vino.is Sifjar Matthíasdóttur hf. Endurskoðun Gunnars Hjaltalín Pólkristall ehf. Verslunarmannafélag Akranes Tannlækningastofa Enjó ehf. – Ræstingaþjónusta Handskorinn kristall Suðurnesja B.Ó.B. sf,vinnuvélar Þóris Gíslasonar Fatahreinsunin Keflavík Vísir félag skipstjórnarmanna Bifreiðastöð Þ.Þ.Þ. ehf. Toscana húsgagnaverslun ehf. Feðgar ehf. Almenna byggingafélagið ehf. á Suðurnesjum Bjarmar ehf. Vatnsvirkjar ehf. – Byggingaverktakar B & B Guesthouse ehf. Þroskahjálp á Suðurnesjum GT tækni ehf. Verkfræðistofa Ferskfiskur ehf. Bergnet ehf. Örk ehf. Íslenska járnblendifélagið Erlends Birgissonar Fínpússning ehf. Bókasafn Reykjanesbæjar Keflavíkurflugvöllur Grundartanga Verktakar Magni ehf. Fjarðargrjót ehf. Brautarnesti ehf. Miðnesheiði ehf. MVM ehf. Vestmann ehf. Fjörukráin ehf. Brunavarnir Suðurnesja Grindavík PGV og Glerhöllin ehf. – Fjöltæknilausnir G.S. múrverk ehf. DMM Lausnir ehf. E.P. verk ehf. Plaxt-X ehf. Vídd ehf. Gaflarar ehf. Efnalaug Suðurnesja Grindavíkurbær Smurstöðin Akranesi sf. www.mannval.is Garðyrkja ehf. – BK hreinsun ehf. Grímsnes ehf. Spölur ehf. Þokki ehf. Geymslusvæðið ehf. Eggert og Laufey ehf. – Ungó Gunnar E. Vilbergsson Straumnes ehf. rafverktakar Ökukennsla v/ Kapelluhraun Eignarhaldsfélagið H.H. Rafverktakar Úra- og skartgripaverslun Sigurðar Þorsteinssonar H. Jacobsen ehf. Áfangar ehf. Íþróttabandalag Suðurnesja Guðmundar B. H Örlygur Kristmundsson ehf. Hafnarfjarðarhöfn Fasteignasalan Ásberg. Krosshús hf. netagerð Vélaleiga Garðabær Hagstál ehf. Félag eldri borgara Stakkavík ehf. Halldórs Sigurðssonar ehf. AB skilti Hagtak hf. á Suðurnesjum Veiðafæraþjónustan ehf. Viðskiptaþjónusta AJ verktakar ehf. Hárgreiðslustofan Hár Stíll Fjölbrautaskóli Suðurnesja Vísir hf. Akraness ehf. Álheimar Heilsubúðin sf. Flutningaþjónusta Gunnars ehf. Þorbjörn hf. Vignir G. Jónsson ehf. Dýraspítalinn í Garðabæ Hlaðbær Colas hf. Grágás ehf. Sandgerði Borgarnes Endurskoðun og ráðgjöf ehf. Holtanesti Gæfusmiðurinn ehf. Drifás Bjarg – Ferðaþjónusta bænda EÞM ehf. Hraun – bifreiðar – tæki Happi ehf. Nesmúr ehf. Bókhalds og tölvuþjónustan Fag-val Hvalur hf. Helga Ingimundardóttir Sandgerðisbær Ensku húsin, Fjármálastjórn Ris ehf. Jeppahlutir 4X4 ehf. Hjalti Guðmundsson ehf. Garður gistiheimili við Langá Fjölbrautaskólinn Garðabæ Kerfi ehf. Húsanes ehf. Leikskólinn Gefnarborg Framköllunarþjónustan ehf. v/Bókasafns Klettur, verktakar Íslenska félagið ehf. Raftýran sf. Golfklúbbur Borgarness Garðabær KM Byggingar / Ice group. ltd. Sveitarfélagið Garður Hársnyrtistofa Margrétar Garðasókn – Vídalínskirkja Lagnalausnir ehf. J. og S. bílaleiga Njarðvík PJ byggingar ehf. – Hvanneyri Gólfþjónusta Íslands Ljósmyndarinn Binni Málverk sf. Bókhaldsþjónustan Ræktunarstöðin Lágafelli – Parketlangir og slípun Lögmenn Hafnarfirði ehf. Múrhamar sf. Fitjavík ehf. Sjúkraþjálfun Hilmars ehf. GP.Arkitektar ehf. MEST ehf. Pústþjónusta Bjarkars Hitaveita Suðurnesja Skorradalshreppur Hárgreiðslustofan Cleo PON Pétur O. Nikulásson ehf. Radíonaust – Verkstæði R.H. innréttingar ehf.

19 ##Ljosid-1-08 10.4.2008 11:51 Page 20

Sólveig Eiríksdóttir Myndir: PKP ofl. HUGLEIÐING UM MATARÆÐI vel í sömu máltíðinni. Ég trúi því að rænni ræktun eru ekki notuð ýmis ó- æ fleiri aðhyllist svokallað HEILSU- holl efni eða eitur við ræktunina. FÆÐI. Þarna segja sumir „Vúppss!!“ hingað Mín skilgreining á heilsufæði er og ekki lengra! Ég er til í að kaupa sú að það sé hollt nútíma mataræði aðeins meira kál og pínu minna kjöt, með höfuðáherslu á gott hráefni, þar en að fara að eltast við svona tiktúr- sem reynt er að sneiða hjá skaðleg- ur, nej tak. um aukaefnum, mikið unnu hráefni En tökum salatkál sem dæmi. Á og hvítum vörum – t.d. hvítur sykur, meðan á ræktuninni stendur er það hvítt hveiti, hvítt pasta, hvít hrísgrjón sprautað oftar en einu sinni og oftar m.m. en tvisvar til að drepa kálflugur, Sólveig Eiríksdóttir Það skiptir máli að hafa grænmet- maðka og fleira. Blöðin á kálinu eru ið ferskt í stað þess að kaupa það þunn og opin og sjúga afar auðveld- Hugtakið heilsufæði er í dag niðursoðið. Oft er búið að bæta ýms- lega í sig eitrið. Í svona tilfelli er um aukaefnum í það niðursoðna og ekkert sérstaklega hollt að borða á margra vörum og heyrist ef þið lesið á umbúðirnar má sjá að sprautað kál, sérstaklega fyrir lítil æ oftar í umræðunni um sykri er iðulega bætt út í niðursuðu- börn. matarvenjur. Mér finnst það vörur s.s. maískorn, grænar baunir En við erum heppin því á Íslandi liðin tíð að um tískubólu sé og nýrnabaunir svo eitthvað sé nefnt. er hægt að fá eiturefnalaust salatkál að ræða, fólk er almennt Tómatvörur eru líka oft stútfullar allt árið í hring og það fæst í öllum nokkuð meðvitað um heilsu af sykri, það borgar sig að lesa aftan stórmörkuðum sem og hjá kaup- á þær. Ég hef mínar tómatvörur alltaf manninum á horninu. Og góðu frétt- og vellíðan sem og um- lífrænar. Einnig er betra að kaupa irnar eru að það liggur fyrir löggjöf hverfismál. ferska vöru í stað frosinnar, en þó er um rekjanleika grænmetis sem auð- betra að hafa vöruna frosna en í veldar neytendanum aðgengi að Þú þarft ekki lengur að tengjast sér- venjulegri ál niðursuðudós. góðu hráefni. trúarhópi eða Greenpeace til að Um daginn hringdi í mig kona Jæja, núna eru kannski sumir sem lauma grænkálsbúnti í innkaupakörf- sem hafði verið hjá mér á mat- halda að þeir látist samstundist eftir una. En auðvitað þekkja þó margir reiðslunámskeiði, þakkaði fyrir síð- neyslu á sprautuðum vörum, bara það að hafa farið á heilsuflipp, kaupa ast og opnaði sig: „Líf mitt breyttist róleg, þetta er ekki svo slæmt,en við sér pakka af sojabaunum, elda úr eftir að ég fór að lesa innihaldslýs- þurfum að nota heilbrigða skynsemi helmingnum af pakkanum soja- ingar utan á umbúðum. Ég hætti að í bland við það sem í boði er hverju baunabuff, fá fjölskylduna upp á kaupa hnetusmjörið með hertri fitu sinni. Víða erlendis þar sem miklu móti sér, setja restina af baunapokan- og sykri og fór að kaupa hnetu- meiri hefð er fyrir því að borða mik- um upp í skáp og tveimur árum síðar smjörið þitt, í því voru eingöngu ið af góðu grænmeti, baunum og í jólahreingerningunni að lauma hnetur. Ég fór að kaupa betri útgáfu heilu korni en hérlendis, vilja góðir þeim í ruslið eftir að hafa lesið á af þeirri vöru sem ég ætlaði að nota í matreiðslumenn oft eingöngu nota dagsstimpilinn. matinn. Stundum blöskraði mannin- lífrænt ræktað hráefni. Og þeir eru Þetta er breytt. Fjölmargir kaupa 1 um mínum verðið, en eftir smá um- ekkert endilega að hugsa um eitrið pakka af linsum og 1/2 kjúkling í ræðu um hvort hann vissi um ein- og næringuna, heldur um BRAGÐIÐ sömu innkaupaferðinni og nota jafn- hvern góðan markað sem seldi nýjar númer 1, 2, og 3. æðar eða notuð, vel með farin líffæri, Prufið að taka gulrót, innflutta ó- þá fór jafnvel hann að kaupa öðruvísi lífræna gulrót, og bera hana saman inn.“ við góða gulrót úr garðinum ykkar Sem sagt fyrsta skrefið í breyttu eða frá einhverjum góðum íslensk- mataræði er afar einfalt: Lesa utan á um bónda. Hvað er líkt með þeim? umbúðir. Þættir eins og lífræn rækt- Alveg rétt, liturinn. Það er það eina un skipta líka miklu máli, því í líf- sem þær eiga sameiginlegt þessar

20 ##Ljosid-1-08 10.4.2008 11:52 Page 21

tvær gulrætur. hreinu að þetta sé ekkert fyrir sig. Fiskibollur til dæmis, þær flokkast Þessu fólki langar mig að benda á að undir HEILSUFÆÐI ef þær eru þegar ég á sínum tíma hætti að heimatilbúnar úr góðum hökkuðum drekka kaffi og fór að drekka vatn á fiski, fíntsöxuðum lauk og góðu morgnana í staðinn þá var ég með kryddi. Hægt er að nota egg til að hausverk og önnur líkamleg frá- halda þessu saman sem og smá hrís- hvarfseinkenni í nokkra daga. Ég mjöl eða gott heilhveiti. En um leið held ekki að það hafi verið af því að og búið er að bæta hvítu hveiti, sea- kaffið var svo hollt og vatnið svo ó- son all með MSG kryddi og öðrum hollt! unnum og tilbúnum efnum útí, þá Ég sá eitt sinn mynd af klukku og flokkast þær ekki undir heilsufæði, í stað tölustafa var orðið núna; það er samkvæmt minni skilgreiningu. alltaf hægt að byrja að breyta núna ... Til umhugsunar: Ég heyri einstaka núna ... núna ... núna ... núna ... sinnum af fólki sem ætlar að breyta Gangi ykkur sem allra best. um mataræði, pantar sér grænmetis- Kær kveðja, rétt, fær í magann og er þar með á Solla.

Kasjúkarrý m/dahlbollum, salati, kaldri sósu og lífrænum basmathi hrísgrjónum

Kasjúkarrý f. 4-6 1 dós kókosmjólk 1 dós salsa pronta frá LaSelva 2 msk. kaldpressuð kókosolía 1/2 blómkálshöfuð, skorið í passlega munnbita 2 rauðlaukar, smátt skornir 1 rauð paprika, skorin í 1x1cm bita 2 tsk. lífrænt karrýduft 100 g. snjóbaunir (prófið þetta nýja lífræna frá Herbaria) 25 g. ferskt kóríander (cilantro) smátt saxað 1/2 – 1 tsk. gerlaus grænmetiskraftur 1/2 tsk. himalaya/sjávarsalt Hitið olíuna í potti og mýkið laukinn þar í um 10 mín, 10 cm. bita af sítrónugrasi bætið þá út í karrý, grænmetiskrafti, salti, sítrónugrasi, 1 limelauf (best ef það er ferskt – fæst í asíubúðum) limelaufi, chilli, hvítlauk, engiferrót og kasjúhnetum og smá biti ferskt chilli, skorið í litla bita látið malla í 3-5 mín. Bætið þá blómkáli og paprika útí 3 hvítlauksrif, smátt söxuð ásamt kókosmjólk og salsa pronta, látið sjóða í um 7 4 cm. biti fersk engiferrót, afhýdd og söxuð smátt – 10 mín. Bætið snjóbaununum útí og ferskum kórí- 200 g. lífrænar kasjúhnetur ander rétt áður en þið berið matinn fram.

21 ##Ljosid-1-08 10.4.2008 11:52 Page 22

Dahlbollur Spínat & fennelsalat

2 dl. soðnar rauðar linsur 1/4 poki ferskt spínat 1 dl. rifnar gulrætur 1 avókadó, afhýdd og skorin í 2 1 dl. rifin sellerírót og svo í sneiðar 1 dl. malaðar kasjúhnetur 1/2 bakki mungbaunaspírur 1 búnt ferskur kóríander, smátt saxaður 1 fennel, skorinn í þunnar sneiðar 2 msk. magnó chutney (þitt uppáhalds) og svo í munnbita 2 tsk. karrýduft (t.d. það lífræna frá Herbaria) 100 gr. sykurertur, skornar í þunna strimla 1 tsk. ger-, msg-, glútenlaus grænmetiskraftur 10 lífrænar ólífur t.d. frá LaSelva 1/2 tsk. himalaya/sjávarsalt 50 gr. furuhnetur smá cayenne pipar ef vill gott að leggja í bleyti í 1/2 klst. 2–3 vorlaukar, skornir í þunnar sneiðar Hitið ofninn í 200°C, allt er sett í hrærivél og hrært 1/2 dl. kaldpressuð lífræn ólífuolía, saman. Síðan notið þið ískúluskeið (með sjálfvirkum t.d. frá LaSelva sleppara) til að móta bollurnar, sem þið setjið í á safi úr 1 límónu bökunarplötu og bakið í ofninum við 200°C í um 15 1 msk. lífrænt Dijon sinnep mín eða þar til þær eru orðna gylltar og stökkar á yfir- borðinu. Grænmetið er þvegið, skolað og skorið í sneiðar/bita og síðan sett í skál eða á fat. Hrærið saman ólífuolíunni, limonusafanum og sinnepinu og hellið yfir salatið og berið fram.

Köld sósa með bollunum Basmathi hrísgrjón

2 msk. sítrónusafi 4 dl. lífræn basmathi hrísgrjón 1 dl. kókosvatn 6 dl. vatn 1/4 tsk. cayenne eða chilli duft smá himalaya/sjávarsalt 1 hvítlauksrif, pressað 2 heilar kardemommur 2 cm. biti fersk engiferrót, söxuð 5 cm. kanilstöng 1/4 tsk. himalaya/sjávarsalt 1 búnt ferskur kóríander Skolið hrísgrjónin í köldu vatni og látið þau síðan liggja 1/2 búnt ferskur basil, stöngullinn fjarlægður í bleyti í 30 mín í köldu vatni. Setjið þau í pott með 1/4 búnt fersk mynta, stöngullinn fjarlægður vatninu, saltinu kardemommum og kanilstöng og látið suðuna koma upp og sjóðið í um 20 mín slökkvið Setjið allt í blandara og blandið vel saman. undir, hafið lokið á og látið standa í um 10 mín.

22 ##Ljosid-1-08 10.4.2008 11:52 Page 23

Við þökkum kærlega fyrir stuðning ykkar við Ljósið.

Borgarnes Eik ehf. – trésmiðja Höldur ehf. Grái hundurinn ehf. Rafmagnsverkstæði Sprautu- og bifreiðaverkstæði Tálknafjarðarhreppur – Bílaleiga Akureyrar – www.graihundurinn.is Jens og Róberts Borgarness Þingeyri J.M.J. herrafataverslun Hallormsstaðaskóli Renniverkstæði Stéttarfélag Vesturlands RKÍ Dýrafjarðardeild Kjarnafæði hf. Hitaveita Egilsstaða og Fella Björns Jenssen Sæmundur Sigmundsson ehf. Tengill sf. Litblær ehf. – S: 892 5424 Kaupfélag Héraðsbúa Samtök Trésmiðja Pálma Norðurfjörður Ljósco ehf. Menntaskólinn á Egilsstöðum sunnlenskra sveitarfélag Velverk ehf. Árneshreppur Ljósgjafinn ehf. Miðás hf. Set ehf. Vélabær Hvammstangi Marin ehf. Myllan ehf. Sorpstöð Suðurlands Þjónustumiðstöðin Aðaltak sf Passion ehf. Rafey hf. Tindaborgir ehf. Húsafelli ehf. Húnaþing vestra Rafeyri ehf. Skrifstofuþjónusta Austur- Verslunin Íris, Kjarnanum Borgarfjarðarsveit Sjúkrahúsið Sjúkrahúsið á lands ehf. – S: 471 1171 Vélgrafan ehf. N1 Reykholti Skjanni ehf. Slökkvilið Akureyrar Söluskáli KHB Hveragerði Stykkishólmur Blönduós Straumrás hf. Tannlæknastofan Blikksmiðja A. Wolfram Hótel Stykkishólmur ehf. Húnavatnshreppur Tannlæknastofa á Egilsstöðum Dvalarheimilið Ás Sæfell ehf. Stéttarfélagið Samstaða Ragnheiðar Hansdóttur Tréiðjan Einir hf. Eldhestar ehf. – Vellir Ölfusi Þ.B. Borg – steypustöð ehf. Vélsmiðja Alla ehf. Tískuverslun Steinunnar Trésmiðja Guðna Þórarinssonar Garðyrkjustöð Ingibjargar ehf. Grundarfjörður Vilkó ehf. Tréborg ehf. Verkfræðistofa Austurlands hf. Hamrar hf. – Plastiðnaður Berg vélsmiðja ehf. Skagaströnd Tölvufræðslan Akureyri ehf. Verslunarmannafélag Heilsustofnun N.L.F.Í. GG-Lagnir ehf. Kvenfélagið Hekla Vaxtarræktin ehf. – Íþóttahöllini Austurlands Þorlákshöfn Góð mál ehf. Marska ehf. Veitingahúsið Greifinn Verslunin Skógar ehf. A.K. flutningar ehf. Hótel Framnes – Nesvegi 8 Skagabyggð Vélaleiga Halldórs G Bald ehf. Vélaleiga Sigga Þórs Fagus ehf. – 350 Grundarfirði Sveitafélagið Sagaströnd Vélsmiðjan Ásverk ehf. Þ.S. Verktakar ehf. Frostfiskur ehf. Krákan ehf. Trésmíðaverkstæði Þröstur Guðjónsson Ökuskóli Austurlands Hreingerningaþjónusta Ragnar og Ásgeir ehf. Helga Gunnarssonar Ösp, trésmiðja sf. Seyðisfjörður Suðurlands Snæþvottur ehf. Vélaverkstæði Skagastrandar Grenivík Austfar hf. Ísfélag Þorlákshafnar Verkalýðsfélagið Stjarnan Sauðárkrókur Darri ehf. RKÍ Seyðisfjarðardeild Sveitarfélagið Ölfus Ólafsvík Áki bifreiðaþjónusta Jónsabúð ehf. Seyðisfjarðarkaupstaður Laugarvatn Heilsugæslustöðin Ólafsvík Bókhaldsþjónusta K.O.M. ehf. Sparisjóður Höfðhverfinga Vélsmiðjan Stálstjörnur Ásvélar ehf. Hótel Búðir ehf. Hlíðarkaup hf. Dalvík Reyðarfjörður Sundlaug Kennaraháskóla Tölvuverk ehf. Kaupfélag Skagfirðinga Steypustöðin Dalvík ehf. Heildverslunin Stjarna ehf. Íslands, Laugarvatni Hellissandur Leiðbeiningarmiðstöðin Tréverk hf. Þvottabjörn ehf. Flúðir Breiðavík ehf. Stoð ehf – verkfræðistofa Vélvirki ehf. Eskifjörður Hitaveita Flúða og nágrennis Esjar ehf. Tengill ehf. Ólafsfjörður Egersund Ísland ehf. Íslenskt Grænmeti Félags- og skólaþjónusta Trésmiðjan Björk Heilsugæslustöðin Hornbrekka Neskaupstaður Vélaverkstæðið Klakkur Snæfellinga Trésmiðjan Ýr Íþróttamiðstöð Ólafsfjarðar Aldan NK-28 ehf. Hella Sjávariðjan Rifi hf. Verslun Haraldar Júlíussonar Húsavík Síldarvinnslan hf. Gróðrastöð Birgis Þorgeir Árnason ehf. Vörumiðlun ehf. Bókasafn Aðaldæla Skrifstofur Fjarðarbyggðar Hestvit ehf. Búðardalur Varmahlíð Fjallasýn Tónspil ehf. Hvolsvöllur Heilsugæslustöðin Búðardal Akrahreppur – Skagafirði – Rúnars Óskarssonar ehf. Fáskrúðsfjörður Byggðasafnið Skógum Hjúkrunarheimilið Fellsenda Langamýri fræðslusetur Hárgreiðslustofa Vöggur ehf. Ferðaþjónustan Stórumörk Hótel Bjarkarlundur Siglufjörður Huldu Jónsdóttur Breiðdalsvík Gallery Pizza Reykhólahreppur Allinn ehf. – sportbar Heiðarbær veitingar hf. Breiðdalshreppur Hellishólar ehf. – Fljótshlíð Sýslumaðurinn í Búðardal Egilssíld ehf. Heilbrigðisstofnun Þingeyinga Héraðsdýralæknir Héraðsbókasafn Rangæinga Ísafjörður Heilbrigðisstofnunin Siglufirði Kiðagil ehf. Austurlandsumdæmis syðra Krappi ehf. Bílaverið ehf. RKÍ Siglufjarðardeild Sigurjón Benediktsson, Djúpivogur RKÍ Rangárvallasýsludeild Gámaþjónusta Vestfjarða ehf. Skattstofa Norðurlands- tannlæknir Berufjarðarkirkja Steinasteinn ehf. Hamraborg ehf. umdæmis vestra Tjörneshreppur Höfn Vík Heiðarfell ehf. Akureyri Laugar Bókhaldsstofan ehf. Gistihúsið Garðar Kjölur ehf. Amaro heildverslun Þingeyjarsveit Ferðaþjónusta bænda Grunnskóli Mýrdalshrepps KNH ehf. – Viðar ehf. Reykjahlíð Brunnavöllum Hrafnatindur ehf. Lífeyrissjóður Vestfirðinga ÁK Smíði ehf. Vogar, ferðaþjónusta ehf. Hársnyrtistofan Jaspis Mýrdalshreppur Lögsýn ehf. Ármann Benjamínsson Kópasker Hótel Árnes Kirkjubæjarklaustur Skipsbækur ehf. Árni Páll Halldórsson Ungmennafélag Öxfirðinga Skinney – Þinganes hf. Icelandair Hotel Klaustur Tréver sf. Ásprent – Stíll hf. Þórshöfn Fagurhólmsmýri Vestmannaeyjar Verkstjórafélag Vestfjarða Bakaríið við Brúna Langanesbyggð Félagsbúið Hnappavöllum Bifreiðaverkstæði Muggs Vestfirskir verktakar ehf. Bautinn Verkalýðsfélag Þórshafnar Bílaverkstæði Sigurjóns Bolungarvík Bifreiðaverkstæði Bakkafjörður Bakkaverk ehf. Eyjablikk ehf. Jakob Valgeir ehf Bjarnhéðins hf. Skeggjastaðakirkja Baldvin og Þorvaldur ehf. Eyjasýn ehf. Verkalýðs- og sjómannafélag Bifreiðaverkstæðið Vopnafjörður – Söðlasmíðaverkstæði Framhaldsskólinn Bolungarvíkur Baugsbót ehf. ES – vinnuvélar ehf. Bifreiðastöð Árborgar í Vestmannaeyjum Súðavík Bílvirki ehf. Ferðaþjónusta Syðri-Vík Bifreiðaverkstæðið Klettur ehf. Frár ehf. Súðavíkurhreppur Bláa Kannan ehf. Egilsstaðir Bisk-verk ehf. Grétar Þórarinsson ehf. Flateyri Blikkrás ehf. Austurtak ehf. verktakar Bókaútgáfan Björk Karl Kristmanns RKÍ Önundarfjarðardeild Brúin – Haftækni hf. Ársverk ehf. Byggingafélagið Laski ehf. – umboðs- og heildverslun Suðureyri Brynja ehf. Bílamálun Egilsstöðum ehf. Ferðaþjónustan Úthlíð Lífeyrissjóður Vestmannaeyja Hrefnulind ehf. Búgarður – Búnaðarsamband Bókráð, Félag opinberra starfsmanna Ós ehf. Klofningur ehf. Eyjafjarðar bókhald og ráðgjöf ehf. á Suðurlandi Reynistaður ehf. Patreksfjörður Dragi ehf Fellabakarí Flóahreppur RKÍ Vestmanaeyjadeild Einherji Girðir ehf. Fjalladýrð Hitaveita frambæja Skattstofa Vestmannaeyja Gróðurhúsið í Moshlíð H.K. Ræstingar Gistihúsið Egilsstöðum JÁ Verk ehf. Vilberg kökuhús Vesturbyggð Hárgreiðslustofan Hártískan Jötunn vélar ehf. Vestmannaeyjum og Selfossi Tálknafjörður Heilsugæslustöðin á Akureyri Litla kaffistofan ehf. Vinnslustöðin hf. Bókhaldsstofan Tálknafirði Hnýfill ehf. Nýja tæknihreinsunin ehf.

23 ##Ljosid-1-08 10.4.2008 11:52 Page 24